Greinar föstudaginn 14. júlí 2000

Forsíða

14. júlí 2000 | Forsíða | 290 orð

Grannríkin óttast stjórnleysi á eyjunum

UPPREISNARMENN úr röðum frumbyggja á Fídjí slepptu í gær öllum gíslum sínum, þeirra á meðal forsætisráðherra eyjanna, eftir að ráð æðstu höfðingja landsins hafði samþykkt kröfu þeirra um nýjan forseta. Meira
14. júlí 2000 | Forsíða | 143 orð | 1 mynd

Mannskæð aurskriða

SLÖKKVILIÐSMENN vinna hér við björgunarstörf eftir að að minnsta kosti 58 manns létu lífið er aurskriða féll á fátækrahverfi í Bombay á Indlandi í fyrradag. Óttast er að fleiri eigi eftir að finnast látnir þar sem 50 eru enn taldir grafnir í rústunum. Meira
14. júlí 2000 | Forsíða | 94 orð | 1 mynd

Tour de France í fullum gangi

HÓPUR keppenda í Tour de France hjólreiðakeppninni þeysir hér framhjá vínekrum á leiðinni frá Carpentras til Mont Ventoux í Frakklandi í 12. áfanga keppninnar. Meira
14. júlí 2000 | Forsíða | 262 orð

Tugir milljóna munaðarleysingja

HÁTT í 30 milljónir barna í þróunarríkjum munu verða búnar að missa annan foreldra sinna eða báða úr alnæmi árið 2010, að því er bandaríska hjálparstofnunin USAID greindi frá á 13. alþjóðlegu alnæmisráðstefnunni í Durban í Suður-Afríku í gær. Meira
14. júlí 2000 | Forsíða | 124 orð

Viðskiptasamningur undirritaður

VIÐSKIPTASAMNINGUR milli Bandaríkjanna og Víetnam var undirritaður í gær og lýsti Bandaríkjastjórn samningnum sem sögulegum sáttum milli ríkjanna. Samningurinn er sagður veita Víetnam aðgang að Bandaríkjamarkaði á sömu forsendum og öðrum þjóðum. Meira

Fréttir

14. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 171 orð

800 manns farast árlega

BÍLSTJÓRAR sem ákveða á síðustu stundu að láta vaða og fara yfir á rauðu ljósi verða árlega átta hundruð manns að bana í Bandaríkjunum og talið er að 200 þúsund slasist af þessum sömu völdum, að því er fram kemur í niðurstöðum könnunar sem birtust í... Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 166 orð

Afföll húsbréfa hafa ekki lækkað

AFFÖLL húsbréfa, sem mest viðskipti eru með, hafa hækkað og eru nú 15,26%. Meðalafföll eru hins vegar um 14%. Meira
14. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 97 orð

Athuga hagkvæmni lestarsamgangna

Á FUNDI borgarráðs hinn 11. júlí síðastliðinn var samþykkt tillaga veitustjórnar um að fram skuli fara forval á aðilum til að gera hagkvæmnisathugun á járnbraut milli Reykjavíkur og Keflavíkur og að forval fari fram á Evrópska efnahagssvæðinu. Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 225 orð

Áframhaldandi þrýstingur á gengið

STJÓRNENDUR á fjármálamarkaðnum og framkvæmdastjóri peningamálasviðs Seðlabankans spá áframhaldandi þrýstingi á gengi íslensku krónunnar. Fjármálaráðherra segir ekki óeðlilegt að sveiflur verði á genginu og hvetur menn til að halda ró sinni. Meira
14. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 255 orð

Bandarískri konu gert að yfirgefa landið

BANDARÍSKUR hjálparstarfsmaður sem hafði verið gert að hverfa á brott frá Afganistan vegna ásakana um njósnir yfirgaf landið í gær og fór til Pakistan. Hin 71 árs gamla Mary MacMakin var hneppt í varðhald sl. Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 1461 orð | 2 myndir

Berjast saman gegn dópinu

Hugmyndin að PATH-samtökunum kviknaði á Íslandi, en þetta eru samevrópsk samtök sem beita sér gegn eiturlyfjanotkun ungmenna. Gunnlaugur Árnason hitti driffjaðrir samtakanna, Íslendingana Jóhannes Kr. Kristjánsson, Víking Viðarsson og Hildi Sverrisdóttur, og ræddi jafnframt við fulltrúa PATH í Bosníu og Júgóslavíu sem staddir eru hér á ráðstefnu samtakanna. Meira
14. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 532 orð | 3 myndir

Bifreiðaverkstæði fyrri tíma

GESTUM Árbæjarsafns gefst nú kostur á að skoða bíliðnasýningu sem er samstarfsverkefni safnsins og Bíliðnafélagsins -Félags blikksmiða. Meira
14. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 51 orð

Bókmenntavaka í Deiglunni

BÓKMENNTAVAKA verður haldin í Deiglunni í kvöld, föstudagskvöldið 14. júlí, kl. 20.30. Bókmenntavakan ber yfirskriftina "Vort land er í dögun af annarri öld" og er helguð skáldinu og athafnamanninum Einari Benediktssyni. Meira
14. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 694 orð | 1 mynd

Bradley lýsir loks yfir stuðningi við Gore

BILL Bradley, fyrrverandi öldungadeildarþingmaður frá New Jersey, lýsti í fyrsta sinn afdráttarlaust yfir stuðningi við forsetaframboð Als Gore í gær - fjórum mánuðum eftir að hafa beðið ósigur fyrir varaforsetanum í forkosningum demókrata. Meira
14. júlí 2000 | Landsbyggðin | 134 orð

Breiðafjörður kraumar af lífi

Ólafsvík - Sjómenn hafa á orði að ólgandi líf sé nú í Breiðafirði. Voraði snemma í firðinum og sumarið virðist einkar safamikið. Síli er um allan sjó og fuglalífið því fjölskrúðugt. Smáhveli eru líka í þessari sílaveislu og það skammt undan landi hér. Meira
14. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 470 orð

Breska stjórnin birtir afrekaskrá sína

ÞAÐ mynduðust engar biðraðir við bókabúðir og kjörbúðir klukkan 9.30 í gær, eins og þegar nýjasta bókin um Harry Potter kom nýlega í búðir. Meira
14. júlí 2000 | Miðopna | 1338 orð | 1 mynd

Búist við áframhaldandi gengislækkun

Gengi íslensku krónunnar lækkaði um 1,4% í gær þrátt fyrir að Seðlabankinn keypti krónur fyrir 2,9 milljarða. Viðskiptavakarnir stöðvuðu um tíma viðskipti . Búist er við áframhaldandi þrýstingi til lækkunar krónunnar. Fjármálaráðherra segir eðlilegt að sveiflur séu í gengi og mælir með að menn haldi ró sinni. Meira
14. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 80 orð

Draugarölt á Hólum

Á HÓLUM í Hjaltadal verður mikið um að vera um helgina. Boðið er upp á hið margrómaða bleikjuhlaðborð þar sem 13 réttir verða matreiddir úr úrvals Hólableikju. Síðar um kvöldið, eða kl. 22, verður reimt í Hjaltadalnum því að þá fara draugar á kreik. Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð

Eiga 116 milljarða erlendis

EIGNIR lífeyrissjóðanna í erlendum verðbréfum námu í lok apríl sl. 116 milljörðum króna og höfðu aukist um tæpa 19 milljarða frá árslokum. Nær öll erlend eign sjóðanna liggur í hlutabréfum samkvæmt upplýsingum frá Landssamtökum lífeyrissjóða. Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð

Ekki fundur í Sleipnisdeilunni

EKKI hefur verið boðað til fundar í deilu Sleipnis og vinnuveitenda. Deilan er enn í hnút en í dag fellur dómur í málum sem varðar tvo lögbannsúrskurði á verkfall félagsins. Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

Ekki mál að örvænta strax

Laxveiðin hefur sannarlega ekki gengið eins vel og margur hefði óskað og fátt er meira rætt veiðimanna í millum þessa dagana heldur en hvort sumarið 2000 verði eitt hið lakasta í manna minnum. Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 930 orð

Ekki verið sýnt fram á skaðleg áhrif kísiliðju

GUNNAR Örn Gunnarsson framkvæmdastjóri Kísiliðjunnar segir Gísla Má Gíslason stjórnarformann Náttúrurannsóknarstöðvarinnar við Mývatn fara offari í viðbrögðum sínum við úrskurði skipulagsstjóra um Kísiliðjuna. Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð

Eldur í íbúðarhúsi á Hverfisgötu

ELDUR kom upp í einlyftu timburhúsi á Hverfisgötu 88 á níunda tímanum í gærkvöldi. Eldurinn hafði náð að svíða klæðningu hússins en það tók slökkvilið ekki nema nokkrar mínútur að slökkva eldinn. Húsið var mannlaust. Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Endar för við Perluna í dag

SIGURÐUR Tryggvi Tryggvason, sem safnar áheitum til styrktar MS-félaginu með því að hjóla frá Akureyri til Reykjavíkur, hitti Ingibjörgu Pálmadóttur heilbrigðisráðherra og Gísla Gíslason bæjarstjóra á Akranesi í gær. Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Fastaflotinn heldur á brott

FASTAFLOTI Nato, sem legið hefur í Reykjavíkurhöfn síðan á fimmtudag, hélt á brott í gær. Á skipunum, sem eru sjö talsins, voru 2.000 sjóliðar, sem settu svip sinn á mannlífið í borginni þessa viku sem flotinn lá bundinn við bryggju. Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 59 orð

Féll niður 4-5 metra

KARLMAÐUR liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að hann féll niður um fjóra til fimm metra innanhúss í gær. Maðurinn var við vinnu í stiga í Lindarskóla í Kópavogi þegar hann féll og lenti á flísalögðu gólfi. Slysið varð laust eftir klukkan sex í gær. Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Fimmvörðuháls og Bláfell á Kili

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til gönguferðar yfir Fimmvörðuháls nú um helgina. Brottför er á laugardagsmorgun og gist í Langadal, Þórsmörk aðfaranótt sunnudags eftir góða gönguferð yfir hálsinn. Meira
14. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Finnar andvígir NATO

RÍFLEGA helmingur Finna er andsnúinn aðild landsins að Atlantshafsbandalaginu (NATO) jafnvel þótt tæplega helmingur svarenda í könnun dagblaðsins Ilat-Sanomat segist telja að ríkið muni gerast aðili að bandalaginu áður en langt um líður. Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Fjallað um nútímavæðinguna

VERIÐ er að koma upp sýningu í nýrri álmu Minjasafns Egils Ólafssonar á Hnjóti í Örlygshöfn við Patreksfjörð. Stefnt er að því að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, opni sýninguna 26. ágúst næstkomandi. Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 506 orð | 1 mynd

Fjarkennsla notuð í fyrsta skipti í grunnskólum

BÖRNIN í grunnskólanum á Hólmavík og í Broddanesi hafa vetur notað fjarkennslubúnað við nám sitt, en það er í fyrsta skipti sem fjarkennslubúnaður er notaður við kennslu í grunnskóla. Meira
14. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 32 orð

Fjöldi óskoðaðra ökutækja

Á EFTIRLITSFERÐUM sínum í gær rakst lögreglan á Akureyri á töluverðan fjölda óskoðaðra ökutækja víðs vegar um bæinn. Lögreglumenn límdu miða á óskoðuð ökutæki og því þurfa eigendur að borga sekt fyrir... Meira
14. júlí 2000 | Landsbyggðin | 123 orð | 1 mynd

Flakkarar í Fjarðabyggð

Neskaupstað-Stór hópur fólks á húsbílum flakkar um Austurland um þessar mundir. Það eru félagar í Flökkurum, félagi húsbílaeigenda, sem eru í sinni árlegu reisu. Alls taka um 50-60 bílar þátt í ferðalaginu sem hófst í Mývatnssveit. Meira
14. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 244 orð

Framheimilið að félagsmiðstöð og Tónabær að atvinnuhúsnæði

REYKJAVÍKURBORG hefur undirritað samning við Knattspyrnufélagið Fram um leigu á félagsheimili Fram við Safamýri. Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð

Fundur um málefni innflytjenda

MÁLEFNI innflytjenda verða til umræðu á málfundi sem haldinn verður í dag, föstudaginn 14. júlí kl 17.30 í Pathfinder-bóksölunni, Klapparstíg 26, 2. hæð t.v. Fundurinn hefst á erindi en því næst verða umræður. Túlkað verður yfir á ensku eftir þörfum. Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Fyrir þöndum seglum

SKÚTUSIGLINGAR hafa færst í vöxt hér á landi undanfarin misseri. Þessar þrjár skútur sigldu fyrir þöndum seglum skammt undan Ægisgarði í Reykjavík í... Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Gaman að hafa lifað svo langan dag

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem viðmælendur blaðamanna taka lagið fyrir þá. Sigurður Árnason, fyrrum bóndi á Vestur-Sámsstöðum í Fljótshlíð, lét sig þó ekki muna um það. Sigurður sem verður hundrað ára í dag hefur alltaf haldið upp á íslensk sönglög. Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Gaman í fjarkennslu

ERLING Birkir Höskuldsson og systir hans Jóhanna Huld tóku bæði þátt í fjarkennslu sl. vetur. "Mér fannst þetta alveg eins og venjuleg kennsla, bara skemmtilegra," sagði Erling Birkir. Meira
14. júlí 2000 | Landsbyggðin | 208 orð | 1 mynd

Gestirnir fá að gefa bleikjunni

BÓNDINN í Fagradal í Mýrdal býður ferðafólki að skoða bleikjuna sem hann ræktar og jafnvel að gefa fiskinum fóður. Hann er einnig með ljósmyndasýningu í fiskeldishúsinu og þar geta gestir keypt myndir og reykta bleikju. Meira
14. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 126 orð

Hámarks-hraðinn í 70 km

HÁMARKSHRAÐI á vegum úti í Noregi er 80 km á klst. en nú hefur norska samgönguráðuneytið lagt til, að hann verði víða færður niður í 70 km í því skyni að draga úr alvarlegum slysum. Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 299 orð

Hefur hafið formlega rannsókn

EFTIRLITSSTOFNUN EFTA hefur ákveðið að hefja formlega rannsókn á byggðastyrkjum á Íslandi. Í fréttatilkynningu frá stofnuninni segir að ekki hafi verið gert kort yfir þá landshluta sem eigi kost á byggðastyrkjum á Íslandi frá og með 1. janúar 2000. Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 222 orð | 2 myndir

Hvetur okkur áfram

ÞORSTEINN Hjaltason var meðal þeirra sem fékk hvatningarverðlaun forseta Íslands. Þorsteinn hlaut verðlaunin fyrir góðan námsárangur og að hafa sinnt náttúru- og umhverfismálum sérstaklega. Þorsteinn segist hafa mikinn áhuga á náttúrufræðum, s.s. Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 354 orð

Hæpið að brottkast nemi tugum þúsunda tonna

JÓHANN Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, segir að sér finnist mjög ólíklegt að verið sé að henda tugum þúsunda tonna af þorski árlega. Meira
14. júlí 2000 | Miðopna | 1308 orð | 1 mynd

Í von um endanlegan samning

Afstaða Palestínumanna til framtíðar Jerúsalem gengur þvert á afstöðu Ísraela til borgarinnar, og það er illmögulegt að koma auga á hvernig deila þeirra verður nokkurn tíma leyst. En það er ekki bara Jerúsalem sem þessir fornu fjendur deila harkalega um. Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

JÓHANN KRISTINN RAFNSSON

JÓHANN Kristinn Rafnsson, heiðursborgari Stykkishólms, er látinn. Hann fæddist 10. febrúar 1906 og var sonur hjónanna Guðrúnar Gísladóttur og Júlíusar Rafns Símonarsonar. Móðir hans lést árið 1912 og var Jóhanni þá komið í fóstur. Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 119 orð

Kaupmáttur rýrnaði um 2,3%

LAUN hækkuðu að meðaltali um 3,4% frá 1. ársfjórðungi 1999 til 1. ársfjórðungs 2000. Á sama tíma hækkaði vísitala neysluverðs um 5,8%. Samkvæmt því rýrnaði kaupmáttur dagvinnulauna um 2,3%. Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 160 orð

Kindurnar orðnar ringlaðar og ráðvilltar

SAMBAND dýraverndunarfélaga gerði Dýraverndarráði aðvart um að ekki höfðu verið fengið tilskilin leyfi fyrir sýningu á smalahundum og kindum á sýningunni Búi 2000 um síðustu helgi. Sambandið hefur gert athugasemdir við illa meðferð á kindum á sýningunni. Meira
14. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 221 orð

Kínverjar bregðast ókvæða við

KÍNVERJAR brugðust í gær ókvæða við þeirri ákvörðun Ísraela að hætta við sölu á AWACS-ratsjárbúnaði til þeirra í kjölfar þrýstings frá Bandaríkjamönnum. Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 241 orð

Kristnihátíðarmessa og klaustursýning í Viðey

HELGARDAGSKRÁIN í Viðey verður fjölbreytt að vanda. Á laugardag kl. 14.15 verður gönguferð um norðaustureyna. Meira
14. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Kuldakast í S-Ameríku

ÓVANALEG kuldatíð er nú í norðanverðri Argentínu, Úrúgvæ og Bólivíu og hafa þessar hörkur kostað 15 manns lífið. Hefur hitinn farið niður fyrir frostmark víða til fjalla og annars staðar hafa stormar og mikið úrfelli valdið vandræðum. Meira
14. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 45 orð

Lagfæringar á Eiðsgranda

ÞRJÚ tilboð bárust í lagfæringar á Eiðsgranda, stígagerð og ræktun milli götu og sjávar. Lægsta tilboðið kom frá Víkurverki hf og nemur tæplega 23 og hálfri milljón króna.Borgarráð samþykkti á fundi sínum 10. Meira
14. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 133 orð

Lögregluofbeldi í Fíladelfíu

LÖGREGLUMENN í Fíladelfíu í Bandaríkjunum réðust í gær á ökuþór sem þeir voru að elta og beittu hann grófu ofbeldi. Náðist atburðurinn á myndband og þykir málið minna afar mikið á mál Rodneys Kings árið 1991 sem olli miklum kynþáttaóeirðum í Los Angeles. Meira
14. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 294 orð

Neitunarvaldi beitt nema upphæðin hækki

RÍKISSTJÓRN Bills Clintons Bandaríkjaforseta hótaði því á miðvikudag að beita neitunarvaldi á frumvarp bandaríska þingsins um fjárhagsaðstoð við fátækustu ríki heims nema þingið hækkaði upphæðina sem verja á til þess að lækka skuldir þessara ríkja. Meira
14. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 131 orð

Nemendur fá smartkort

KÓPAVOGSBÆR, Sparisjóður Kópavogs og Smartkort ehf. hafa undirritað viljayfirlýsingu um að auka verulega samstarf sitt. Meira
14. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 355 orð | 1 mynd

Norðurlandsskógar stofnaðir á Dagverðareyri

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra stofnaði í gær formlega Norðurlandsskóga á Dagverðareyri við hátíðlega athöfn á staðnum. Guðni sagði m.a. Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 396 orð

Óljóst hversu mikið land verður keypt

EIGENDUR Geysissvæðisins í Haukadal hafa áhuga á að selja íslenska ríkinu landið en samningaviðræður eru ekki langt á veg komnar. Þó er ljóst að ríkið hefur áhuga á að eignast svæðið. Meira
14. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Ótti við nýja fjármálakreppu

GENGI hlutabréfa í japönskum bönkum lækkaði verulega í gær en í fyrradag var tilkynnt að Sogo, risastór japönsk verslanakeðja, væri gjaldþrota. Eru útistandandi skuldir hennar 1.326 milljarðar ísl. kr. Meira
14. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 322 orð

Risarottur ógna New York-búum

RUDOLPH Giuliani, borgarstjóri í New York, hefur lýst yfir stríði gegn rottum borgarinnar en þær eru taldar vera um 70 milljónir og sumar á stærð við ketti. Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 111 orð

Samstarf Amnesty og Íslandssíma

ÍSLANDSDEILD Amnesty International og Íslandssími hf. hafa undirritað samning um stuðning viðskiptavina Íslandssíma við mannréttindi. Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 143 orð

SBA leggur fram lögbannsbeiðni

LÖGÐ var fram beiðni um lögbann á verkfallsaðgerðir Bifreiðastjórafélagsins Sleipnis gegn Sérleyfisbílum Akureyrar, SBA, í gær. Að sögn Jakobs R. Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 61 orð

Slys í tívolí

LÖGREGLAN í Reykjavík var um sjöleytið í fyrrakvöld kölluð í tívolí á hafnarbakkanum í Reykjavík, en þar hafði kona slasast. Meira
14. júlí 2000 | Landsbyggðin | 189 orð | 1 mynd

Sólveig Birna sýnir á Húnavöllum

Blönduósi - Sólveig Birna Stefánsdóttir myndlistarmaður, eða Veiga eins og hún kýs að kalla sig, heldur um þessar mundir málverkasýningu á Húnavöllum, Edduhóteli í Austur-Húnavatnssýslu. Meira
14. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 78 orð

Söguganga um Innbæinn

MINJASAFNIÐ á Akureyri stendur fyrir sögugöngu um Innbæinn næstkomandi sunnudag, 16. júlí. Farið verður undir leiðsögn Signýjar Þóru Ólafsdóttur sagnfræðinema. Lagt verður af stað frá Laxdalshúsi, Hafnarstræti 11, kl. Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 54 orð

Tal komið til Egilsstaða

TAL hefur tekið í notkun GSM-sendi á Egilsstöðum. Undanfarið hafa nýir GSM-sendar Tals verið teknir í notkun á Ísafirði, Sauðárkróki, Húsavík, Hornafirði og í Hrísey. Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 119 orð

Tilmæli frá Geðhjálp

MORGUNBLAÐINU hafa borist eftirfarandi tilmæli frá stjórn Geðhjálpar: "Stjórn Geðhjálpar beinir þeim tilmælum til þeirra sem tjá sig í fjölmiðlum að þeir grípi ekki til þess að líkja andstæðingum sínum og þeim sem fremja ódæðisverk við geðsjúka. Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 300 orð

Tólf fengu hvatningarverðlaun

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti tólf ungmennum "Hvatningu forseta Íslands til ungra Íslendinga", í opinberri heimsókn sinni í Strandasýslu sem lauk í fyrradag. Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Úlfaldinn 2000 í Galtalækjarskógi

FJÖLSKYLDUHÁTÍÐIN Úlfaldinn 2000, sem er sumarhátíð SÁÁ, verður haldin helgina 14.-16. júlí í Galtalækjarskógi. Þetta er í sjöunda sinn sem Úlfaldinn er haldinn en undanfarin ár hafa á hverju ári verið yfir eitt þúsund manns á hátíðinni. Meira
14. júlí 2000 | Landsbyggðin | 151 orð | 1 mynd

Úthlutar styrk vegna jarðskjálftanna

Hellu - Þegar stóru jarðskjálftarnir riðu yfir Suðurland voru nokkrir íslenskir Lionsfélagar staddir á alþjóðlegu þingi Lions í Honolulu á Hawaii. Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Valtari féll af palli

VALTARI féll ofan af vörubifreið á mótum Njarðargötu og Hringbrautar um klukkan hálffjögur í gær. Svo virðist sem valtarinn hafi losnað af pallinum þegar bílnum var hemlað. Valtarinn, sem var mannlaus, hafnaði á götunni og skemmdist nokkuð. Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 313 orð

Var hent út úr flugvélinni

SPÆNSKUR maður lenti í hremmingum, er hann hugðist ferðast til Íslands ásamt tveimur systrum sínum á vegum Heimsferða frá Barcelona. Meira
14. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 561 orð | 1 mynd

Verslunarmiðstöðin opnuð í byrjun nóvember

ENN er þremur rýmum óráðstafað í verslunarmiðstöðinni Glerártorgi á Gleráreyrum á Akureyri sem opnuð verður síðar á árinu. Samkvæmt fyrirliggjandi teikningum er ráðgert að í húsnæðinu verði 24 aðilar með rekstur af ýmsu tagi. Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 662 orð | 1 mynd

Við verðum að vera vel á verði

SIGURÐUR Guðmundsson landlæknir segir að Íslendingar þurfi að vera ákaflega vel á verði gagnvart alnæmissjúkdómnum. Víða erlendis hefur nýjum sjúkdómstilvikum fjölgað mikið og meira en spár gerðu ráð fyrir. Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 522 orð

Vill að gjaldmælar séu notaðir

SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ hefur sent bréf til allra leigubifreiðastöðva á landinu og félaga leigubifreiðastjóra þar sem vakin er athygli á því, að samkvæmt gildandi lögum eigi gjaldmælar að vera í öllum fólksbifreiðum og sendibifreiðum sem notaðar séu til... Meira
14. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 224 orð

Villandi upplýsingar taldar líkleg orsök

Í GÆR var enn ekki fyllilega ljóst hvað olli því að Airbus 310 farþegaþota með 150 manns innanborðs varð að nauðlenda við flugvöllinn í Vín í fyrradag, en talið er líklegt að áhöfn vélarinnar hafi fengið rangar upplýsingar um eldsneytismagnið í tönkum... Meira
14. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 25 orð

Vínbúð á Spönginni

ÁFENGIS- og tóbaksverslun ríkisins áformar að opna vínbúð á Spönginni í Grafarvogshverfi. Málið var rætt á borgarráðsfundi hinn 10. júlí síðastliðinn. Borgarráð lagðist ekki gegn... Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 737 orð | 1 mynd

Þarf aukinn styrk í markaðsstarf

Kristinn Guðnason fæddist að Skarði á Landi 6. desember 1950. Hann lauk almennu námi og hefur síðan stundað búskap á Skarði og starfað töluvert að félagsmálum hrossabænda. Hann á sex börn; fimm dætur og einn son. Meira
14. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 80 orð

Ættarmót að Snorrastöðum, Kolbeinsstaðarhreppi

DAGANA 14.-16. júlí verður haldið ættarmót niðja Sigurðar Einarssonar og Magnúsínu Guðrúnar Björnsdóttur að Snorrastöðum. Sigurður var fæddur að Borgum á Skógarströnd 29.01. 1809 - d. 31.01. 83 en Magnúsína Guðrún í Laxárdal á Skógarströnd 02.07. Meira

Ritstjórnargreinar

14. júlí 2000 | Staksteinar | 421 orð | 2 myndir

Brottkastið

Lög og viðurlög skipta kvótaeigendur engu máli, því enginn veit hver á að framfylgja ákvæðum um brottkast fisks. Þetta segir í Degi. Meira
14. júlí 2000 | Leiðarar | 805 orð

HVALVEIÐAR ENN Á NÝ Í SVIÐSLJÓSINU - HRÆSNI BANDARÍKJANNA

HVALVEIÐAR hafa verið í sviðsljósinu að undanförnu vegna fundar Alþjóðahvalveiðiráðsins í Ástralíu. Meira

Menning

14. júlí 2000 | Menningarlíf | 443 orð | 1 mynd

Ástarljóð um lífið og dauðann, gleðina og sorgina

Öll fallegu orðin er heiti á nýjustu ljóðabók Lindu Vilhjálmsdóttur. Þetta er fjórða ljóðabók Lindu og kemur út hjá Máli og menningu. Linda hefur áður gefið út bækurnar Bláþráður (1990), Klakabörnin (1992) og Valsar úr síðustu siglingu (1996). Meira
14. júlí 2000 | Menningarlíf | 148 orð | 2 myndir

Bach minnst í Skálholti

ÖNNUR tónleikahelgi Sumartónleika í Skálholtskirkju verður haldin 15. og 16. júlí og ber yfirskriftina "Tónlist Johanns Sebastians Bachs á 250 ára ártíð hans". Laugardaginn 15. Meira
14. júlí 2000 | Menningarlíf | 516 orð | 1 mynd

Brecker og Metheny saman í Tívolí

Það er ekki á hverjum degi sem menn eiga kost á því að hlýða á Michael Brecker á tónleikum, hvað þá Brecker og Pat Metheny saman og Larry Goldings þar að auki. Guðjón Guðmundsson segir frá mögnuðum tónleikum sem haldnir voru í Tívolí-garðinum á djasshátíðinni í Kaupmannahöfn. Meira
14. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd

Brúðurin Barrymore

HREKKJALÓMURINN Tom Green sem er þáttastjórnandi á MTV-sjónvarpsstöðinni hefur trúlofast unnustu sinni, leikkonunni Drew Barrymore. Meira
14. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 114 orð | 3 myndir

Dýrðir í dalnum

VINNUSKÓLINN stóð fyrir uppákomum í Laugardalnum í gær og var um að ræða nokkurs konar uppskeruhátíð ungmennanna sem stundað hafa vinnu þar í sumar. Mikið var um dýrðir í dalnum, var boðið í sund og áttu einnig margir góðan dag í Fjölskyldugarðinum. Meira
14. júlí 2000 | Menningarlíf | 106 orð | 1 mynd

Eva Dögg sýnir í Vík

EVA Dögg Þorsteinsdóttir sem er fædd og uppalin á Vatnsgarðshólum í Mýrdal opnar sína fyrstu málverkasýningu í Halldórskaffi í Brydebúð í Vík í Mýrdal laugardaginn 15. júlí. Meira
14. júlí 2000 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Föstudagur 14. júlí

GRAFARVOGSKIRKJA OG NORRÆNA HÚSIÐ Harmoníkuhátíð Harmoníkuhátíðin hefur yfir sér alþjóðlegt yfirbragð þar sem fram koma úrval erlendra og innlendra harmoníkuleikara og þenja nikkuna. Meira
14. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 741 orð | 4 myndir

Góðlátlegt grín eða geðveiki?

EMINEM er fyrsti hvíti rapparinn sem verður vinsæll og tekið er mark á síðan væskillinn Vanilla Ice greip míkrófóninn og lét gamminn geisa. Meira
14. júlí 2000 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Heilsárssýning í Varmahlíð

Í GALLERÍ ash í Lundi 560 Varmahlíð stendur yfir allt árið sýning á Árbók 2000 Önnu Sigríðar Hróðmarsdóttur. Meira
14. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 410 orð | 1 mynd

Hvað er furðulegra en að borða svínsheila?

Erpur Þórólfur Eyvindsson er piltur sem kom fram á sjónarsviðið þegar hljómsveit hans XXX Rottweilerhundar sigraði síðustu músíktilraunir. Meira
14. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Íslandslögin á toppnum!

ÞAÐ ER fimmta Íslandslagaplatan sem situr á toppi listans þessa vikuna. Meira
14. júlí 2000 | Menningarlíf | 173 orð | 1 mynd

Íslendingur og Eistar sýna Nýlistasafninu

Tvær sýningar verða opnaðar í Nýlistasafninu í kvöld. Önnur er sýning Gústavs Geirs Bollasonar sem sýnir teikningar/ljósmyndir, teikningar og málverk. Meira
14. júlí 2000 | Menningarlíf | 34 orð | 1 mynd

jódís + örvar í Galleríi Geysi

JÓDÍS + örvar opna sýningu í Galleríi Geysi í Hinu húsinu laugardaginn 15. júlí. Á sýningunni verða sýndar ljósmyndaglefsur af horfnum andartökum. Opið er frá 9-17 alla virka daga og stendur sýningin til 20.... Meira
14. júlí 2000 | Menningarlíf | 1482 orð | 1 mynd

Kannski skortir okkur næmleika kattarins

Í dag klukkan 17 opnar Haraldur (Harry) Bilson málverkasýningu í baksal Gallerís Foldar við Rauðarárstíg. Sýninguna nefnir hann Kannski. Haraldur Bilson er fæddur í Reykjavík árið 1948 af íslensku og ensku foreldri en hann fluttist barn að aldri til Englands og ólst þar upp. Hann er kunnur víða um lönd fyrir málverk sín og verk hans eru í eigu fjölda safna í öllum heimsálfum. Þorvarður Hjálmarsson litaðist um á Kannski undir fjörlegri leiðsögn listamannsins. Meira
14. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 785 orð | 3 myndir

Kokkurinn, áskorandinn, gula paprikan og bardagi þeirra

Járnkokkurinn er yfirskrift æsispennandi japanskrar matreiðslukeppni sem lítil kapalrás í New York, "Matarrásin", hefur haft til sýninga frá því í fyrra haust. Hulda Stefánsdóttir segir frá þætti sem notið hefur mikilla vinsælda í Japan um árabil og virðist sem þar sé fundið krydd sem lengi hefur vantað í bandaríska sjónvarpsmenningu. Meira
14. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 142 orð | 5 myndir

Konungur hátískunnar

HINN franski hönnuður Yves Saint-Laurent er enn hátískukóngurinn, var niðurstaða tískuspekúlanta eftir að hönnuðurinn kom, sá og sigraði enn á ný á tískuvikunni í París á miðvikudag. Meira
14. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 161 orð | 1 mynd

Kvenkynstortímandinn

½ Leikstjóri: Stuart Cooper. Handrit: Bennett Cohen. Aðalhlutverk: Bobbie Phillips, Eric Lloyd. (87 mín.) Bandaríkin 1998. Sam-myndbönd. Bönnuð innan 16 ára. Meira
14. júlí 2000 | Myndlist | 452 orð | 2 myndir

KYRRÐ AF KYRRÐ

GUÐBJÖRG LIND VALGARÐUR GUNNARSSON Opið virka daga á tíma verslunarinnar. Sunnudaga frá 14-18. Aðgangur ókeypis. Meira
14. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Lopapeysurokk!

HIN LANGÞRÁÐA safnplata Þursaflokksins "Nútíminn" er loksins skriðin út úr hellinum og eyðir sinni fyrstu viku í 14. sæti listans. Meira
14. júlí 2000 | Menningarlíf | 115 orð

Lýst eftir verkum eftir Þórarin B. Þorláksson

Í LISTASAFNI Íslands er unnið að yfirlitssýningu á verkum Þórarins B. Þorlákssonar sem verður í safninu í október og nóvember á þessu ári. Meira
14. júlí 2000 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Myndlistarsýning í Garðskagavita

ÁSTA Þórisdóttir opnar myndlistarsýninguna Milli vita í Garðskagavita á Reykjanesi laugardaginn 15. júlí kl 14. Ásta sýnir á öllum hæðum vitans innsetningu með ljósmyndum, skúlptúrum og málverkum. Meira
14. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Ný sýningarvél tekin í gagnið

Í DAG er komið að merkum tímamótum í sögu Háskólabíós er tekin verður í notkun ný sýningarvél í sal 1. Nýja vélin kemur í stað vélar sem hefur verið í notkun samfellt frá árinu 1962 og hefur því sinnt sínu hlutverki í 38 ár. Meira
14. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

Óheillakrákan Martin

½ Leikstjóri: Jacques Monnet. Handrit: Jean-Patrick Benes. Aðalhlutverk: Gautier Kusnierek, Arielle Dombasler og Martin Lomotte. (90 mín.) Frakkland, 1999. Góðar stundir. Öllum leyfð. Meira
14. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 191 orð | 1 mynd

Ólgandi tilfinningar

LEIKKONAN Melanie Griffith lætur orðróm um samband eiginmanns síns, Antonio Banderas, og leikkonunnar Angelinu Jolie sem vind um eyru þjóta. En þau eru þessa dagana að leika saman í myndinni Original Sin sem áður átti að heita Dancing in the Dark. Meira
14. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 194 orð | 1 mynd

Ólsen, ólsen

HOLLYWOOD stóð á öndinni er talsmaður hjónanna Dennis Quaid og Meg Ryan tilkynnti að þau hefðu skilið. Parið hafði verið talið eitt af fyrirmyndarhjónum Hollywood sem væru ástfangin upp fyrir haus eftir níu ára hjónaband. Meira
14. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Persónuleg bréf Kubrick og Olivier lávarðar boðin upp

VERIÐ er að bjóða upp ýmis gögn úr einkasafni leikstjórans umdeilda Stanleys Kubrick og leikarans Lawrence Olivier lávarðar í London um þessar mundir. Meðal þeirra gagna sem koma frá Kubrick eru drög að handriti hinnar klassísku kvikmyndar Dr. Meira
14. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 693 orð | 1 mynd

"Stór" tónlist

Þungamiðjan í þróun bandarískrar jaðarrokktónlistar undanfarin ár hefur legið í ríkum mæli hjá Brian nokkrum McMahan, aðalsprautu The For Carnation. Arnar Eggert Thoroddsen fór í göngutúr með honum niður á strönd og ræddi við hann um ýmis aðkallandi málefni. Meira
14. júlí 2000 | Menningarlíf | 439 orð | 2 myndir

Samningar um stuðning við CAPUT og Kammersveit Reykjavíkur

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra og starfandi menntamálaráðherra, Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari fyrir hönd Kammersveitar Reykjavíkur og Kolbeinn Bjarnason flautuleikari fyrir hönd CAPUT undirrituðu á miðvikudag samninga um stuðning við starfsemi þessara... Meira
14. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 193 orð | 1 mynd

Stappað á stéttinni

Í DAG ætlar Jafningjafræðslan ásamt PATH-samtökunum að standa fyrir þriggja klukkustunda götugleðskap í Austurstræti. Herlegheitin byrja klukkan 15 og verður vegfarendum boðið upp á ljúfa tóna og veitingar. Meira
14. júlí 2000 | Myndlist | 212 orð

Straumur

ALAN JAMES. Sýningin er opin síðdegis og stendur til 15. júlí. Meira
14. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Sumarið kortlagt!

ÞAÐ ER NÁNAST hægt að finna samantekt af íslensku tónlistarflóru sumarsins eins og hún leggur sig á safnskífunni "Svona er sumarið 2000". En á plötunni má m.a. Meira
14. júlí 2000 | Menningarlíf | 87 orð

Sumartónleikar við Mývatn

LAUGARDAGINN 15. júlí flytja Þorsteinn Gauti Sigurðsson píanóleikari og Margrét Kristjánsdóttir, fiðluleikari, einleiks- og samleiksverk í Reykjahlíðarkirkju. Á efnisskrá þeirra eru m.a. Meira
14. júlí 2000 | Menningarlíf | 81 orð

Syneta fyrir sex

LEIKHÓPURINN Herra Tóbías Búlki, Götuleikhús Kópavogs, sýnir verkið Syneta fyrir sex í Hjáleigu Félagsheimilis Kópavogs á sunnudag og mánudag. Meira
14. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 207 orð | 1 mynd

Tjallinn nýjungagjarn

ÞAÐ ERU dæmalaust miklar sviptingar á topp tíu listanum breska yfir söluhæstu smáskífurnar því þar er að finna hvorki fleiri né færri en sex nýliða. Meira
14. júlí 2000 | Menningarlíf | 79 orð

Tríó Snorra Sigurðarsonar á Jómfrúnni

SJÖUNDU sumartónleikar veitingahússins Jómfrúrinnar í Lækjargötu fara fram laugardaginn 15. júlí kl. 16-18. Að þessu sinni kemur fram tríó trompetleikarans Snorra Sigurðarsonar. Meira
14. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd

Tumi þumall og hafnaboltamorðin

Leikstjóri: Tim Hunter. Handrit: David F. Ryan og John Fasano. Aðalhlutverk: Scott Bakula, Leon. (90 mín.) Bandaríkin 1999. SAM-myndbönd. Bönnuð innan 16 ára. Meira
14. júlí 2000 | Menningarlíf | 95 orð

Unglingakór frá Luxemborg syngur í Hveragerði

UNGLINGAKÓRINN Muselfenkelcher frá Grevenmacher í Luxemborg er staddur hér á landi og mun halda þrenna tónleika meðan á dvöl hans stendur. Á sunnudagskvöld, 16. júlí, heldur kórinn tónleika í Hveragerðiskirkju kl. 20.30. Meira
14. júlí 2000 | Tónlist | 626 orð

Úr gullakistu klarínettsins

Bürgmüller: Dúó í Es Op. 15; Brahms: Sónötur nr. 1 & 2 í f & Es Op. 120; Ferguson: Four short Pieces. Einar Jóhannesson, klarínett; Philip Jenkins, píanó. Miðvikudaginn 12. júlí kl. 20. Meira
14. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Þið munuð öll deyja!

FUGLINN er floginn en eins og allt annað sem stígur til himna verður hann að lenda og því tyllir hann sér þægilega í ellefta sæti tónlistans á sinni fyrstu viku og undirbýr næsta flug. Meira

Umræðan

14. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 34 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 14. júlí, verður fimmtug Ragnheiður Steinbjörnsdóttir deildarstjóri, Logafold 100, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Þorsteinn Birgisson . Þau taka á móti gestum í Félagsheimili Orkuveitunnar í Elliðaárdal í dag kl.... Meira
14. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 46 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Á morgun, laugardaginn 15. júlí, verður fimmtug Lovísa Hallgrímsdóttir, Grundartanga 5, Mosfellsbæ. Eiginmaður Lovísu er Ámundi Jökull Játvarðsson. Meira
14. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 47 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 14. júlí, er sjötugur Alfreð Konráðsson, Brekkugötu 1, Hrísey . Eiginkona hans er Valdís Þorsteinsdóttir . Í tilefni afmælisins bjóða þau til fagnaðar í Hlein í Hrísey í dag frá kl. 18. Ath. Meira
14. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 43 orð | 1 mynd

70ÁRA afmæli.

70ÁRA afmæli. Á morgun, laugardaginn 15. júlí, verður sjötugur Þorvaldur Veigar Guðmundsson, Hátúni 4, Reykjavík, fyrrverandi lækningaforstjóri Landspítalans . Hann og eiginkona hans, Birna Friðriksdóttir, taka á móti gestum á afmælisdaginn á milli kl. Meira
14. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 30 orð | 1 mynd

80ÁRA afmæli.

80ÁRA afmæli. Á morgun, laugardaginn 15. júlí, er áttræð Ásta Haraldsdóttir, Krókatúni 18, Akranesi. Í tilefni þess tekur Ásta á móti gestum í Miðgarði, Innri-Akraneshreppi, frá kl. 15 á morgun,... Meira
14. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 20 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 14. júlí, verður níræð Hanna Sigurlaug Eðvaldsdóttir Möller . Hanna dvelur á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í... Meira
14. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 76 orð

BÆN

Ó, nýi morgunn, láttu ljós þitt skína og ljóð þitt fyllast þeirri gróðurspeki er nýgræðingi viðnámsorku veki og vilja til að auka þroskun sína. Meira
14. júlí 2000 | Aðsent efni | 2444 orð | 5 myndir

Eftirlaun á Norðurlöndunum

Væntanleg fólksfjöldaþróun á Norðurlöndunum mun skapa aukinn þrýsting á lífeyriskerfi landanna sem mun væntanlega endurspeglast í auknum ríkisútgjöldum til málaflokks aldraðra. Þetta segir m.a. í grein þeirra Tryggva Þórs Herbertssonar og Michaels og Peters Orszags, sem byggð er á úttekt á lífeyriskerfi Norðurlandanna á vegum norrænu ráðherranefndarinnar. Meira
14. júlí 2000 | Aðsent efni | 936 orð | 2 myndir

Hugmyndafræði fjallsins

Þar er nefnilega þessi sýn á barnið ríkjandi, segja Guðrún Alda Harðardóttir og Kristín Dýrfjörð, að barnið sé hæfileikaríkt og getumikið. Meira
14. júlí 2000 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Leitaðu til þeirra er minna mega sín, þá verður þér hjálpað

Við hættunni af fákeppni var rækilega varað, segir Ólafur Ólafsson, er ný lyfjalög voru samþykkt fyrir nokkrum árum. Meira
14. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 244 orð

Messuferð til Krýsuvíkur

SUNNUDAGINN kemur, 16. Meira
14. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 64 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
14. júlí 2000 | Aðsent efni | 184 orð | 1 mynd

Mótsagnir ESB - sinna

Forystuhlutverk Íslands á veraldarvísu, segir Páll Vilhjálmsson, er að verða að þráhyggju ESB-sinna. Meira
14. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 650 orð

Óréttlæti tryggingafélaganna

HÖFUNDUR þessarar greinar vill fá að tjá sig örlítið um þær hækkanir sem tryggingafélögin hafa látið falla yfir okkur núna undanfarið. "Félögin hækkuðu iðgjöldin um 30% í fyrra og ætla að láta annað eins yfir okkur dynja núna. Ástæðan. Meira
14. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 509 orð

Unga fólkið

Hverjir eru unga fólkið? Það er hluti af þjóðinni, sem er allt fólk frá 13-18 ára. Það er verið að hneykslast vegna óláta unga fólksins um síðustu helgi og saka það um skrílslæti. Hverjar eru orsakir þeirra óláta sem þeim urðu á að viðhafa? Meira
14. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 607 orð

VÍKVERJI dagsins þurfti nú fyrir skemmstu...

VÍKVERJI dagsins þurfti nú fyrir skemmstu að leggja leið sína til Akureyrar og fara flugleiðis. Meira
14. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 95 orð

Þungur róður hjá íslenzka liðinu á...

Þungur róður hjá íslenzka liðinu á EM yngri spilara Íslendingar eru meðal þátttakenda á 17. Evrópumóti yngri spilara sem fram fer í borginni Antalya í Tyrklandi þessa dagana. Meira

Minningargreinar

14. júlí 2000 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd

ANNA GUÐVARÐARDÓTTIR CARSWELL

Anna Guðvarðardóttir Carswell lést 6. júlí á the Royal Marsden hospital í London. Anna fæddist í Vestmannaeyjum 26. maí 1950. Foreldrar hennar eru Gyða Oddsdóttir, f. 20. des. 1917, og Guðvarður Vilmundsson, f. 29. mars 1912, d. 1984. Anna á þrjá bræður, Gunnar, Hafstein og Ólaf. Eiginmaður Önnu er Barrie Carswell og eiga þau þrjár dætur og sex barnabörn, sem öll búa á Englandi. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2000 | Minningargreinar | 1882 orð | 1 mynd

ELVAR GEIRDAL

Elvar Geirdal fæddist á Akranesi 25. desember 1939. Hann lést af slysförum 5. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórður S. Ásgeirsson, f. 2.10. 1912, d. 25.4. 1963, og Iðunn Geirdal, f. 18.12. 1916, d. 22.3. 1999. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2000 | Minningargreinar | 655 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG GÍSLADÓTTIR

Guðbjörg Gísladóttir var fædd 9. október 1912. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 2. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Eyrún Valtýsdóttir, f. 13.6. 1870, d. 11.11. 1942, og Gísli Gíslason, f. 17.4. 1864, d. 13.4. 1918. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2000 | Minningargreinar | 3020 orð | 1 mynd

GUÐRÚN MARGRÉT GUÐMUNDSDÓTTIR

Guðrún Margrét Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 20. júní 1909. Hún lést á hjúkrunarheimilnu Sólvangi í Hafnarfirði 7. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2000 | Minningargreinar | 3866 orð | 1 mynd

HULDA PÁLSDÓTTIR

Hulda Pálsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 5. júlí 1934. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 9. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórsteina Jóhannsdóttir, f. 22.1. 1904, d. 23.11. 1991, og Páll Sigurgeir Jónasson, f. 8.10. 1900, d. 31.1. 1951. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2000 | Minningargreinar | 2199 orð | 1 mynd

SIGURÐUR ÁRNASON

100 ára er í dag tengdafaðir minn Sigurður Árnason, fyrrum stórbóndi á Sámsstöðum í Fljótshlíð. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2000 | Minningargreinar | 921 orð | 1 mynd

SIGURSTEINA JÖRGENSDÓTTIR

Sigursteina Jörgensdóttir fæddist á Króki í Ölfusi 28. janúar 1918. Hún lést á líknardeild Landakots 9. júlí síðastliðinn. Foreldrar Sigursteinu voru Anna Bjarnadóttir frá Minnibæ, Grímsneshreppi, f. 4. ágúst 1885, d. 17. febr. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2000 | Minningargreinar | 1826 orð | 1 mynd

YNGVI KJARTANSSON

Yngvi Kjartansson fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 7. apríl 1962. Hann lést á sama stað 6. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Hlíf Einarsdóttir, f. í Holtakotum í Biskupstungum 19.11. 1930, og Kjartan Jónsson, f. á Ísafirði 12.6. 1928. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2000 | Minningargreinar | 1622 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR HALLDÓR JÓHANNSSON

Þórður Halldór Jóhannsson fæddist í Hafnarfirði 28. september 1960. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 8. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans eru María Jóhannesdóttir, f. 20. sept. 1940, og Jóhann Theodór Þórðarson, f. 2. apríl 1936. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2000 | Minningargreinar | 2892 orð | 1 mynd

ÞÓRSTEINN BERGMANN MAGNÚSSON

Þórsteinn Bergmann Magnússon fæddist í Uppsölum í Eiðaþinghá 13. maí 1925. Hann lést í Landspítalanum við Hringbraut 9. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Jóhannsson bóndi í Uppsölum, f. í Innri-Drápuhlíð í Helgafellssveit 6. desember 1887, d. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2000 | Minningargreinar | 2218 orð | 1 mynd

ÖGMUNDUR JÓNSSON

Ögmundur Jónsson fæddist í Reykjavík 17. nóvember 1911. Hann lést á Landspítalanum 5. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Sigurðsson járnsmiður, Laugavegi 54, fæddur 2. júlí 1874 á Krossi í Ölfusi, dáinn 2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 146 orð

1,2 milljarða kaupauka forstjóra mótmælt

STJÓRN farsímarisans Vodafone Air Touch mun líklega láta undan þrýstingi hluthafa og hætta við að greiða aðalframkvæmdastjóra fyrirtækisins, Chris Gent, tíu milljónir punda eða 1,2 milljarða íslenskra króna fyrir að hafa tekist að ná samningum við þýska... Meira
14. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 560 orð | 1 mynd

Boðið upp á alþjóðlegt MBA-nám

HÁSKÓLINN í Reykjavík hefur komist að samkomulagi við alþjóðlegan samstarfshóp háskóla, GEM, um að bjóða upp á alþjóðlegt MBA-nám á Íslandi með áherslu á rafræn viðskipti. Kennsla mun hefjast í janúar árið 2001 en námið tekur 15 mánuði. Meira
14. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 132 orð

Breytingar hjá Samskipum í Evrópu

FRÁ lokum ágústmánaðar verður þýska höfnin Cuxhaven áfangastaður gámaflutninga Samskipa til og frá Evrópu. Meira
14. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 1569 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 13.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 13.7.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 380 45 74 2.318 171.449 Blálanga 64 55 57 1.013 58.109 Gellur 315 315 315 54 17.010 Grálúða 172 148 170 1.014 172. Meira
14. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
14. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 268 orð | 1 mynd

Hinir stóru verða stærri á fjárfestingarmarkaði

MIKIL samþjöppun hefur verið á fjármála- og bankamarkaði að undanförnu. Nú í vikunni tilkynnti svissneski fjármálarisinn UBS að hann hefði keypt bandaríska fjárfestinga- og verðbréfafyrirtækið Paine Webber fyrir um 10,8 milljarða dali. Meira
14. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 144 orð

Kaupin draga úr samkeppni

STJÓRNENDUR símafyrirtækjarisanna WorldCom og Sprint tilkynntu í gær að þeir væru hættir við samruna fyrirtækjanna og er ástæðan að sögn þeirra andstaða bandarískra stjórnvalda. Meira
14. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 148 orð

Nasdaq ekki hærri í þrjá mánuði

Nasdaq, bandaríska hlutabréfavísitalan, átti góðan dag í gær og hækkaði um nær 2%. Hefur vísitalan ekki verið hærri í þrjá mánuði, eða síðan 10. apríl. Meira
14. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 172 orð

Samkomulag um úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

UNDIRRITAÐAR hafa verið samþykktir og samkomulag um úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki. Meira
14. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 329 orð | 1 mynd

Stafa fyrst og fremst af verðbólguótta

VIÐSKIPTI með skuldabréf á Verðbréfaþingi Íslands tóku kipp í gær og námu alls 2,3 milljörðum króna. Til samanburðar má nefna að viðskipti með skuldabréf allan júnímánuð voru um sex milljarðar króna. Meira
14. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 108 orð | 1 mynd

Strengur semur við Norwegian PX

STRENGUR hf. Integra Group hefur gert samning við norska fyrirtækið Norwegian PX um innleiðingu, rekstur og hýsingu á verslunar- og upplýsingakerfi. Meira
14. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 339 orð | 1 mynd

Tuttugu þúsund bókanir í Flugfrelsi

"FLUGFRELSI er byltingarkenndur, nýr ferðamáti," sagði Helgi Jóhannsson, framkvæmdastjóri Samvinnuferða-Landsýnar hf., í samtali við Morgunblaðið í gær en hann gerir ráð fyrir að í lok mánaðarins verði bókanirnar komnar í um tuttugu þúsund. Meira
14. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. maí '00 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 - 11-12 mán. Meira
14. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 85 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 13.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 13.7.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira

Fastir þættir

14. júlí 2000 | Fastir þættir | 234 orð | 2 myndir

Anand sigrar Adams í Dortmund

7.-16. júlí 2000 Meira
14. júlí 2000 | Fastir þættir | 80 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Glæsibæ, fimmtudaginn 29. júní. 25 pör, meðalskor 216. N/S Baldur Ásgeirss. - Magnús Halldórss. 267 Ólafur Ingvarss. - Elín Jónsd. 244 Júlíus Guðm.s. - Oliver Kristóferss. Meira
14. júlí 2000 | Fastir þættir | 307 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Í ÞÆTTINUM í gær sáum við fallegt bridskvæði, þar sem örlög hetjunnar voru að berjast við 4-0-legu í trompi. Meira
14. júlí 2000 | Viðhorf | 802 orð

Fádæmi í Frelsislandi

Tæpast kemur á óvart að sífellt fleiri horfi til Evrópusambandsins í þeirri von að algjöru varnarleysi almennings á Íslandi taki loks að ljúka. Meira
14. júlí 2000 | Fastir þættir | 96 orð

Fjórir unglingar á FEIF-móti

FJÓRIR unglingar fóru utan á mánudaginn í æfingabúðir og á unglingamót FEIF í Saarwellingen í Þýskalandi. Æfingabúðirnar störfuðu þar til í dag, föstudag, en þá hefst keppni sem stendur yfir helgina. Meira
14. júlí 2000 | Fastir þættir | 1005 orð | 2 myndir

Hundurinn Gæða-Jökull þótti fallegastur

Um 170 hundar af öllum stærðum og gerðum voru sýndir á hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands á Akureyri fyrir skömmu. Þegar úrslit voru kunngjörð hélt Brynja Tomer að þakið myndi rifna af Íþróttahöll Akureyringa, svo mögnuð voru fagnaðarlætin þegar ljóst var að dómara þætti cavalier-hundurinn Gæða-Jökull fríðastur allra. Meira
14. júlí 2000 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

Minnisvarði um Gunnar Bjarnason afhjúpaður

MINNISVARÐI um Gunnar Bjarnason hrossaræktarráðunaut var afhjúpaður á landsmótinu af barnabörnum hans. Minnisvarðinn stendur í trjálundi skammt frá félagsheimili Fáks. Meira
14. júlí 2000 | Fastir þættir | 280 orð

Ný verðlaun í Sumarbrids Í stað...

Ný verðlaun í Sumarbrids Í stað þess að spila um að fá frítt næst í sumarbrids, hefur verið settur í gang nokkurs konar "lukkustokkur". Meira
14. júlí 2000 | Dagbók | 629 orð

(Préd. 5,9.)

Í dag er föstudagur 14. júlí, 196. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Sá sem elskar peninga, verður aldrei saddur af peningum, og sá sem elskar auðinn, hefir ekki gagn af honum. Einnig það er hégómi. Meira
14. júlí 2000 | Fastir þættir | 424 orð | 1 mynd

Reiðmennska unga fólksins alltaf glæsileg

Rosemarie Þorleifsdóttir er einn þeirra tryggu áhorfenda sem ganga má að vísum í brekkunni þar sem keppni í yngstu flokkunum fer fram á stórmótum hestamanna. Ásdís Haraldsdóttir hitti hana að máli á nýafstöðnu landsmóti og spurði hana hvernig henni litist á þróunina. Meira
14. júlí 2000 | Fastir þættir | 134 orð

Rétt úrslit í stökki á landsmóti

RANGAR upplýsingar fengust um úrslit í stökki á Landsmóti hestamanna og birtust þau í umfjöllun um landsmótið síðastliðinn þriðjudag. Rétt úrslit eru sem hér segir: Kappreiðar 300 m stökk 1. Leiftur frá Herjólfsstöðum, eig. Meira
14. júlí 2000 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Á Reykjavíkurskákmótinu 1988 sem Jón L. Árnason vann, vakti ungur grískur meistari, Vasilios Kotronias , mikla athygli fyrir knáa frammistöðu er hann lenti í öðru sæti. Meira
14. júlí 2000 | Fastir þættir | 50 orð

Öll úrslit landsmótsins á mbl.is

ÖLL úrslit frá Landsmóti hestamanna eru á Íþróttavef Morgunblaðsins undir Hestar. Auk úrslitanna er að finna fréttir sem skrifaðar voru á landsmótinu og aðrar hestafréttir. Morgunblaðsvefurinn er á slóðinni www.mbl.is. Meira

Íþróttir

14. júlí 2000 | Íþróttir | 821 orð | 1 mynd

Ánægðir með Ísland

ÞAÐ er óhætt að segja að Akurnesingar eigni sér hlut í fjórum af fimm íslenskum leikmönnum Stoke City. Bjarni Guðjónsson og Stefán Þórðarson eru báðir uppaldir á Akranesi og Kristján Sigurðsson fæddist á Akranesi og bjó þar um tíma. Ríkharður Daðason, sem gengur til liðs við Stoke síðar á árinu, á ættir sínar að rekja á Akranes, en afi hans er Ríkharður Jónsson. Meira
14. júlí 2000 | Íþróttir | 87 orð

Breytingar hjá Blikum

NOKKRAR breytingar hafa orðið og fleiri eru fyrirsjáanlegar á leikmannahópi Breiðabliks í efstu deild karla í knattspyrnu. Björn Jakobsson er genginn til liðs við FH í 1. Meira
14. júlí 2000 | Íþróttir | 71 orð

Fara til eyjunnar hans Magnúsar

STAÐARBLAÐIÐ í Stoke, The Sentinel, greinir að sjálfsögðu frá komu knattspyrnuliðs Stoke til Íslands í gær en eitthvað hefur skolast til vitneskja blaðamanns Sentinel um Vestmannaeyjar. Meira
14. júlí 2000 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

FJÓRIR íslenskir knattspyrnumenn eru í herbúðum...

FJÓRIR íslenskir knattspyrnumenn eru í herbúðum Stoke, sem er í æfinga- og keppnisferð hér á landi - Brynjar Björn Gunnarsson, Stefán Þórðarson, Kristján Sigurðsson og Bjarni Guðjónsson. Meira
14. júlí 2000 | Íþróttir | 34 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig Fylkir 9 5 4 0 16:6 19 KR 10 5 3 2 15:9 18 Grindavík 9 4 4 1 11:5 16 ÍA 9 4 2 3 7:6 14 Fram 10 3 3 4 11:13 12 Keflavík 8 3 3 2 8:12 12 ÍBV 9 2 5 2 11:7 11 Breiðablik 9 3 0 6 11:16 9 Stjarnan 8 1 1 6 3:11 4 Leiftur 7 0 3 4... Meira
14. júlí 2000 | Íþróttir | 520 orð | 2 myndir

Fyrsti heimasigurinn hjá Frömurum

FRAMARAR fögnuðu sínum fyrsta heimasigri á tímabilinu þegar þeir lögðu afar slakt lið Leifturs, 3:1, á Laugardalsvellinum en þetta var leikur í 8. umferð deildarinnar. Með sigrinum fóru Framarar úr áttunda sætinu upp í það fimmta en Ólafsfirðingar sitja sem fastast á botni deildarinnar og hafa enn ekki unnið leik í deildinni. Meira
14. júlí 2000 | Íþróttir | 81 orð

Gott golf á Skaganum

TALSVERÐ spenna er víða um land í meistaramótum golfklúbbanna sem fram fara þessa dagana. Meira
14. júlí 2000 | Íþróttir | 312 orð

Guðjón með lærisveina í heimahaga

LEIKMENN Stoke voru mættir á æfingasvæði Skagamanna í gærmorgun og virtist léttur blær vera yfir liðinu á æfingunni. Á seinni hluta æfingarinnar var skipt í fimm manna lið þar sem íslensku leikmennirnir lentu saman ásamt dönskum framherja sem er til reynslu hjá Stoke og átti hann í vandræðum með að skilja köll og hróp Íslendinganna sem fóru að mestu fram á móðurmálinu. Meira
14. júlí 2000 | Íþróttir | 139 orð

Gylfi Einarsson æfir hjá Lyn

GYLFI Einarsson, leikmaður Fylkis, skrapp til Noregs á þriðjudaginn og hefur verið í æfingabúðum með Lyn. Gylfi kemur heim á morgun og verður tilbúinn með liði sínu er það tekur á móti Eyjamönnum á sunnudaginn. Meira
14. júlí 2000 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

HILMAR Björnsson lék ekki með Fram...

HILMAR Björnsson lék ekki með Fram þegar liðið tók á móti Leiftri í gærkvöldi, var veikur. Ágúst Gylfason og Ásgeir Halldórsson eru báðir meiddir og léku ekki heldur með. 1. Meira
14. júlí 2000 | Íþróttir | 274 orð

Mikilvægur sigur KA

KA-menn knúðu fram sigur á Dalvíkingum með umdeildri vítaspyrnu þegar skammt var til leiksloka en þeir höfðu áður fengið mýmörg tækifæri til að gera út um leikinn án þess að nýta þau. Úrslitin urðu 2:1 og þokast KA-menn nær efstu liðum en Dalvíkingar virðast vera að missa af þeirri lest. Meira
14. júlí 2000 | Íþróttir | 352 orð

Níu sundmenn á ÓL?

Allt bendir til að Íþrótta- og ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, sendi níu sundmenn á Ólympíuleikana í Sydney þrátt fyrir að aðeins tveir sundmenn hafa náð lágmörkum Sundsambands Íslands, SSÍ. ÍSÍ sendi eftirfarandi fréttatilkynningu frá sér síðdegis í gær. Meira
14. júlí 2000 | Íþróttir | 270 orð

Við höfum fengið frábærar móttökur frá...

NIGEL Pearson, aðstoðarþjálfari Stoke City, sá að mestu leyti um að stjórna fyrstu æfingunni á Íslandi í gærmorgun. Pearson var hjá Stoke áður en Guðjón var ráðinn og lék áður sjálfur bæði hjá Middlesbrough og Sheffield Wednesday þar sem hann var fyrirliði. "Þetta eru svo sannarlega allt öðruvísi aðstæður og menning en leikmennirnir eru vanir - mjög áhugavert," sagði Pearson. Meira
14. júlí 2000 | Íþróttir | 284 orð

ÞAÐ var að vonum dauft hljóð...

ÞAÐ var að vonum dauft hljóð í leikmönnum Leifturs eftir leikinn gegn Frömurum í gær en Ólafsfirðingar léku mjög illa og sitja sem fyrr á botni deildarinnar og hafa enn ekki náð að vinna leik. Meira

Úr verinu

14. júlí 2000 | Úr verinu | 104 orð

Afli Rússa 11% minni en í fyrra

AFLI rússneskra skipa var um 1,71 milljón tonna fyrstu fimm mánuði ársins og er það 11% minni afli en á sama tímabili í fyrra. Meira
14. júlí 2000 | Úr verinu | 783 orð

Ólíklegt að mjög miklu af þorski sé hent

"MÉR finnst réttast að einhverjar niðurstöður liggi fyrir frá þeirri nefnd, sem ætlað er að rannsaka brottkast, áður en of mikið er lagt út af þeim upplýsingum, sem fram hafa komið um hugsanlegt umfang brottkasts. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

14. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 345 orð | 5 myndir

Andlegar myndir

ÁRULJÓSMYNDUN er að stofni til byggð á tækni sem var uppgötvuð árið 1939 af þeim Semyon og Salentinu Kirlian en að sögn Guðnýjar Arnbergsdóttur, sem rekur Heilsubúðina í Hafnarfirði ásamt fjölskyldu sinni, er svokölluð Kirlian ljósmyndun þó notuð á annan... Meira
14. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 401 orð

Á hraðbraut upplýsinganna

á gullöld plastpokans blúprint augnanna upplitað prófíll sannleikans afmáður nema eftilvill í semíegypskum málverkum hockneys lífstakturinn sleginn hraðar hraðar hraðar á hárgrátt asfalt (Úr ljóðinu a rhetoric poem in semi-icelandic dedicated to einar... Meira
14. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1827 orð | 6 myndir

Heilsubót með hjól við fót

Markmið Íslenska fjallahjólaklúbbsins er að auka veg reiðhjólsins sem samgöngutækis og fá sem flesta til að fara ferða sinna á hjóli. Sveinn Guðjónsson fór í hjólreiðatúr með einum klúbbfélaga, Birni Finnssyni, og forvitnaðist nánar um hjólreiðar og starfsemi klúbbsins. Meira
14. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 71 orð | 1 mynd

Hitaveitustokkurinn

Margrét Heiður Jóhannsdóttir býr með unnusta og dóttur í Hólahverfinu í Breiðholti, en áður bjó hún í Hlíðunum. Árið 1998 fór hún oft í kvöldgöngur með unnusta sínum og þá varð leiðin sem kortið sýnir iðulega fyrir valinu. Meira
14. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 121 orð

Kortagerð í hversdagsbúningi

Framsetning umhverfisins í persónulegri kortagerð getur verið á ýmsa vegu. Skemmtilegt er að blanda saman ólíkum gerðum, til dæmis draga upp kort, teikna eða mála mynd, taka ljósmynd og skrifa svo lýsingu við allt saman og setja inn í úrklippubók. Meira
14. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 89 orð

Kvöldferðir Dags.

Kvöldferðir Dags. Áfangastaðir Vegal. 18.7. Korpúlfsstaðir - ný hverfi 19 km 25.7. Seltjarnarnes 25 km 1.8. Stór Heiðmerkur-hringur 26 km 8.8 Viðey 8 km 15.8. Reynisvatn - Langavatn (nýr vegur) 22 km 22.8. Hvaleyrarvatn - Hafnarfjörður 26 km 29. Meira
14. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 794 orð | 3 myndir

"Hanna ekki á sjálfa mig"

Daglegt líf heldur nú áfram kynningu á fatahönnuðum Futurice, alþjóðlegrar fatahönnunarsýningar, sem haldin verður í Bláa lóninu aðra helgina í ágúst. Inga Rún Sigurðardóttir spjallaði við tvo efnilega hönnuði, Brynju Emilsdóttur og Bergþóru Magnúsdóttur, en þær taka báðar þátt í sérstakri samsýningu á Futurice. Meira
14. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 745 orð | 3 myndir

"Saumaði aldrei föt á Barbie"

FERILL í fatahönnun var ekki það sem Bergþóra Magnúsdóttir, ungur og upprennandi fatahönnuður, stefndi að frá upphafi. "Eftir menntaskóla fór ég í Iðnskólann í Reykjavík á hönnunarbraut. Meira
14. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 504 orð | 2 myndir

Raðað til borðs

Nokkrar meginreglur eru í gildi hvað varðar röðun til borðs við málsverð. Á Íslandi gildir hin alþjóðlega hægri handar regla, sem kemur yfirleitt fram í því að maki heiðursgests situr til hægri við gestgjafa, en heiðursgestur til hægri við maka... Meira
14. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 550 orð | 3 myndir

sér

Gildi þess að eiga náið samband við einhvern stað, bernskuslóðirnar eða núverandi aðsetur, er ótvírætt. Ein leið til þess að treysta böndin og tryggja að staðir sem skipta máli falli ekki í gleymskunnar dá, er að teikna kort. Kristín Elfa Guðnadóttir fékk fólk til liðs við sig í kortagerð af þessu tagi. Meira
14. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1166 orð | 3 myndir

Siðameistari

Við opinberar athafnir er mikilvægt að hver þátttakandi fái sinn rétta stað í samræmi við stöðu. Guðni Bragason prótókollstjóri sér um að siðareglum sé fylgt og segir Sveini Guðjónssyni hér af helstu reglum og hefðum sem gilda í þessum efnum. Meira
14. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 86 orð | 1 mynd

Skokkhringurinn

Oddur Eiríksson er mikill útilífsmaður og skokkar daglega. Hann er byrjaður að teikna skokkhringinn sinn sem hefst við heimili hans í Grænuhlíðinni. Meira
14. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 925 orð | 2 myndir

Spunakonur nútímans

Mæðgurnar Kristín Guðmundsdóttir og Sesselja G. Vilhjálmsdóttir stofnuðu fyrir rúmu ári vefsetrið konur.is. Kristín Elfa Guðnadóttir vafraði með þeim um vefinn og sannreyndi að þar er mikill fjöldi gagnlegra tengla. Meira
14. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 65 orð | 1 mynd

Sumarbústaðurinn

Gerða Jóna Ólafsdóttir fer oft í sumarbústað fjölskyldunnar við Hekluhraun. "Það er skemmtilegast að leika í hrauninu, ég leik mér oft þar við bróður minn. Svo leitum við að kindum sem hafa sloppið úr girðingunni og reynum að reka þær aftur inn. Meira
14. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 398 orð | 3 myndir

Upplifun vísinda í verki

UPPGÖTVUNARMIÐSTÖÐ hefur verið sett upp í stóru tjaldi í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal. Í kynningarbæklingi segir m.a. Meira
14. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 58 orð | 1 mynd

Útileiksvæðið

Tumi Snær Gíslason teiknaði mynd af útileiksvæðinu sínu sem er beint fyrir aftan húsið hans. "Þetta er uppáhaldsstaður og ég leik mér oft hérna. Hér eru rólurnar, gatan, göngustígurinn og sandkassinn. Meira

Ýmis aukablöð

14. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 317 orð | 1 mynd

101 Reykjavík í hátíðarham

Í VIKUNNI var sagt frá því að 101 Reykjavík hefði verið valin til að vera fulltrúi Íslands í keppni um bestu mynd Norðurlanda á alþjóðlegu norsku kvikmyndahátíðinni Amanda sem fram fer í Haugasundi í næsta mánuði. Meira
14. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 36 orð

Buñuel á tímum Francos

Einn fremsti leikstjóri Spánverja á tuttugustu öldinni, Luis Buñuel , hefði orðið hundrað ára í ár. Af því tilefni rifjar Jónas Knútsson upp ævi- og starfsferil leikstjórans í nokkrum greinum og segir nú frá samskiptum leikstjórans og Francos... Meira
14. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 1183 orð | 3 myndir

Buñuel gerir at í Franco

Luis Buñuel fékkst við að talsetja myndir í Bandaríkjunum fram yfir seinni heimstyrjöld. Buñuel bauðst að leikstýra mynd í Mexíkó árið 1947 og fór frá landi tækifæranna kalinn á hjarta. Aldrei átti eftir að liggja fyrir honum að gera kvikmynd í þvísa landi, skrifar Jónas Knútsson í annarri grein sinni um spænska meistarann. Meira
14. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 519 orð

Cappucino & Kusturica

Háskólabíó er þessa dagana að ríða á vaðið með opnun alvöru kaffihúss í húsakynnum sínum, en þetta er velþekkt og velmetin tilhögun í mörgum kvikmyndahúsum í útlöndum. Páll Kristinn Pálsson ræddi við Einar S. Valdemarsson framkvæmdastjóra. Meira
14. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 47 orð | 1 mynd

Clooney í Sambíóunum

11. ágúst munu Sambíóin frumsýna nýjustu mynd George Clooneys , The Perfect Storm , sem byggð er á samnefndri metsölubók. Meira
14. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 428 orð | 2 myndir

Enn ný sendiför

Háskólabíó, Laugarásbíó, Sambíóin Álfabakka og Borgarbíó Akureyri frumsýna spennumyndina Mission: Impossible 2 eftir John Woo með Tom Cruise í aðalhlutverki. Meira
14. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 57 orð

Heather Graham í Stjörnubíói

Stjörnubíó frumsýnir í dag bandarísku myndina Committed með Heather Graham í aðalhlutverki. Hún leikur konu sem stendur ein uppi þegar eiginmaðurinn fer frá henni og hún leggur af stað þvert yfir Bandaríkin í leit að honum. Meira
14. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 440 orð | 1 mynd

Hrollur ársins?

Síðast í júlí hefur What Lies Beneath göngu sína og eru menn farnir að gera því skóna að þar sé á ferðinni hrollvekja ársins. Meira
14. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 559 orð | 1 mynd

Kvikmyndagerðarmaðurinn og hafið

"FÖÐURLAND vort hálft er hafið". Fáir hafa orðað betur órjúfanleg tengsl okkar við sjóinn og mikilvægi hans í lífsbaráttunni en Jón Magnússon. Við höfum alla tíð sinnt hafinu í kveðskap, jafnt af þjóðskáldum sem í dægurkveðskap. Meira
14. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 411 orð | 2 myndir

Leitin að eiginmanninum

Stjörnubíó frumsýnir bandarísku gamanmyndina Committed með Heather Graham í aðalhlutverki. Meira
14. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 377 orð | 1 mynd

Málæði

Fyrir nokkrum árum gerðu Universal og Imagine samning við Mike Myers ( Austin Powers ) um að skrifa handrit að og leika í mynd um persónu sem hann lék í gamanþáttunum Saturday Night Life . Meira
14. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 47 orð | 1 mynd

Mission 2 frumsýnd í dag

Í dag verður nýjasta mynd Tom Cruise , Mission: Impossible 2, frumsýnd hér á landi. Hong Kong-leikstjórinn John Woo leikstýrir honum í framhaldsmynd þessari en hún segir af nýju verkefni sem hinn þróttmikli leyniþjónustumaður Cruise fær í hendur. Meira
14. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 1142 orð

NÝJAR MYNDIR Mission: Impossible 2 Háskólabíó:...

NÝJAR MYNDIR Mission: Impossible 2 Háskólabíó: Alla daga kl. 5:30 - 8 - 10:30. Aukasýning laugardag og sunnudag kl. 3. Laugarásbíó: Alla daga kl. 5:30 - 8 - 10:30. Aukasýning föstudag kl. 1 e.m. Laugardag/sunnudag kl. 3. Meira
14. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 27 orð | 1 mynd

Risaeðlurnar ríkja

Ævintýramyndin Risaeðlurnar eða Dinosaur er fyrsta tölvuteiknaða teiknimyndin frá nýju tölvuveri Disney-kvikmyndaversins og er sagt að hún hafi kostað 200 milljónir dollara. Arnaldur Indriðason segir frá gerð... Meira
14. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 55 orð

Rómeó verður að deyja

28. júlí frumsýna Sambíóin bandarísku spennumyndina Romeo Must Die með Jet Li og Aaliyah í aðalhlutverkum. Meira
14. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 32 orð | 1 mynd

Svertingjahasarmyndirnar

Hinar svokölluðu svertingjahasarmyndir eða blökkumannamyndir settu mjög svip sinn á kvikmyndagerð áttunda áratugarins. Meira
14. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 605 orð | 1 mynd

Thomas Cruise Mapother IV

Líklega er enginn valdameiri leikari í Hollywood en Tom Cruise og velgengni nýju myndarinnar hans, sumarsmellsins Mission: Impossible 2 , verður til að auka enn á þau völd. Meira
14. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 1654 orð | 5 myndir

Uppreisn hinna þeldökku

Í umræðunni um Þrælastríðsmyndina Föðurlandsvininn - The Patriot hafa kvikmyndagerðarmennirnir verið átaldir fyrir þann gamla og lengi vel sjálfsagðan glæp að gleyma tilvist blökkumanna. Voru þeir þó aðalástæðan fyrir þeim sögufræga stríðsrekstri. Meira
14. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 390 orð

Veljum breskt!

Þó talað hafi verið um nýbylgju í breskri kvikmyndagerð með kvikmyndagerðarmönnum eins og Mike Leigh, Ken Loach og áhugaverðum nýgræðingum í kjölfar þeirra þá eru amrískar kvikmyndir engu að síður meira áberandi í Bretlandi en annars staðar, segir Sigrún Davíðsdóttir. Meira
14. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 801 orð | 2 myndir

Þegar risaeðlurnar réðu ríkjum

Risaeðlurnar eða Dinosaur er fyrsta tölvuteiknaða Disneymyndin sem framleidd er í nýju tölvuveri kvikmyndafyrirtækisins, að sögn Arnaldar Indriðasonar, sem kynnti sér hvernig myndin varð til en hún var tólf ár í undirbúningi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.