Greinar föstudaginn 28. júlí 2000

Forsíða

28. júlí 2000 | Forsíða | 358 orð

Fjöldi bilana varð í Concorde-þotunni í flugtaki

FJÖLDA bilana varð vart í flugtaki Concorde-þotu Air France sem fórst sl. þriðjudag með þeim afleiðingum að 113 manns létust, að því er Rannsóknarnefnd flugslysa í Frakklandi (BEA) greindi frá í gær. Meira
28. júlí 2000 | Forsíða | 51 orð | 1 mynd

Krossinn í Katynskógi

Unnið var að því í gær að koma fyrir stórum krossi í Katynskógi, skammt frá borginni Smolensk í Rússlandi, til minningar um 500 sovéska stríðsfanga, sem nasistar myrtu þar á stríðsárunum. Meira
28. júlí 2000 | Forsíða | 185 orð | 1 mynd

Levy hótar að hætta

NÝ ógn steðjaði að samsteypustjórn Ehuds Baraks, forsætisráðherra Ísraels, í gærkvöldi, er utanríkisráðherra hans, David Levy, gaf í skyn að hann myndi hætta þátttöku í stjórninni. Meira
28. júlí 2000 | Forsíða | 140 orð

Nikulás II í tölu heilagra

RÚSSNESKA rétttrúnaðarkirkjan tilkynnti á dögunum að hún mundi taka Nikulás II, síðasta keisara Rússlands, í heilagra manna tölu um miðjan næsta mánuð. Rétttrúnaðarkirkjan mun halda prestastefnu í Moskvu dagana 13.-19. Meira
28. júlí 2000 | Forsíða | 301 orð

Qarase útnefndur forsætisráðherra eyjanna

RATU Josefi Iloilo, forseti á Fídjíeyjum, sagði í gær að hann myndi endurútnefna Laisenia Qarase forsætisráðherra á eyjunum og myndi hann sverja embættiseið í dag. Meira

Fréttir

28. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 135 orð

25 farast í Nepal

TWIN Otter farþegaflugvél fórst í Vestur-Nepal í gær og með henni allir sem um borð voru, 25 manns, að því er yfirvöld telja. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 271 orð

Aðgangur að tjaldstæðinu verður takmarkaður

FERÐAÞJÓNUSTAN á Húsafelli hefur ákveðið að takmarka aðgang að tjaldstæðum um næstkomandi verslunarmannahelgi hinn 4.-7. ágúst. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 28 orð

Alþjóðadagur

STÚDENTAR frá tæplega 20 löndum munu kynna lönd sín með mat, myndum og fleiru í Ráðhúsi Reykjavíkur laugardaginn 29. júlí kl. 15-18. Aðgangur er ókeypis og eru allir... Meira
28. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Á slóðum risaeðlna

ELÍSABET Englandsdrotting heimsótti í gær náttúrugripasafnið í Jórvíkurskíri og naut leiðsagnar ónefnds manns á risaeðlusýningu sem þar er haldin um þessar... Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Bílvelta í Eldhrauni

BÍLL valt í Eldhrauni vestur af Kirkjubæjarklaustri um níuleytið í gærmorgun. Að sögn lögreglunnar á Kirkjubæjarklaustri voru þar á ferð fimm bandarískir jarðfræðinemar á þrítugsaldri á leið til Reykjavíkur. Meira
28. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 142 orð

Blaðamaður dæmdur fyrir njósnir

SERBNESKI blaðamaðurinn Miroslav Filipovic var á miðvikudag fundinn sekur um njósnir og útbreiðslu rangra upplýsinga og dæmdur til sjö ára fangelsisvistar af herrétti í borginni Nis. Meira
28. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 351 orð

Blair boðar mikla uppstokkun í heilbrigðiskerfinu

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, kynnti í gær áform um mikla uppstokkun í heilbrigðiskerfinu í Englandi, lofaði að fjölga læknum og sjúkrarúmum, stytta biðlista og bæta umönnun sjúklinga. Meira
28. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 54 orð

Bókmenntavaka í Deiglunni

BÓKMENNTAVAKA verður í kvöld, föstudagskvöld, í Deiglunni og hefst hún kl. 20:30. Yfirskrift bókmenntavökunnar er ljóðakvöld. Geirlaugur Magnússon les eigin ljóð, Jón Erlendsson les eigin ljóðaþýðingar og Haraldur Ingi Haraldsson les eigin ljóð. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Búist við að þúsundir taki á móti Íslendingi í dag

FERÐAMÁLAYFIRVÖLD á Nýfundnalandi spá því að allt að 15.000 manns muni safnast saman við L'Anse aux Meadows á nyrsta odda eyjunnar í dag, til að taka á móti Íslendingi og þrettán öðrum eftirlíkingum víkingaskipa semfylgja munu honum til hafnar. Meira
28. júlí 2000 | Landsbyggðin | 299 orð

Dagskrá Listasumars til 4. ágúst

Bókmenntavaka í Deiglunni 28. júlí kl. 20.30. Bókmenntavakan ber heitið "Ljóðakvöld". Aðgangur ókeypis. 29. júlí kl. 14.00 í Safnasafninu á Svalbarðsströnd. Opnun myndlistasýningar Hörpu Björnsdóttur. Sýningin stendur til 3. september. 29. Meira
28. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Dánarorsök misheppnuð skurðaðgerð

VERA kann að ígerð sem myndaðist vegna misheppnaðrar skurðaðgerðar á auga hafi dregið tónsnillinginn Johann Sebastian Bach til dauða fyrir réttum 250 árum. Er líkum að þessu leitt á sýningu í lyfjasögusafni Saxlands í Leipzig, heimaborg tónskáldsins. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 1064 orð | 1 mynd

Dæmi um 2040% hækkun launa á einu ári

Talsvert launaskrið og mikil spurn eftir vinnuafli virðist einkenna ákveðna þætti vinnumarkaðarins hér á landi, eftir því sem fram kemur í samantekt Björns Inga Hrafnssonar. Dæmi eru um að byrjunarlaun í fjármálageiranum séu 200-230 þúsund kr. á mánuði. Meira
28. júlí 2000 | Miðopna | 2857 orð | 2 myndir

Eftir kristnihátíð

Kristin trúarvitund og trúartjáning er sá þráður, sem tengir kynslóðir landsins í tíu aldir, segir Sigurbjörn Einarsson. Ekkert sameinar þær allar á viðlíka sterkan og lifandi hátt. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 314 orð

Ekki ástæða til að biðjast afsökunar

SIGURÐUR Einarsson, forstjóri Kaupþings hf., segist ekki telja ástæðu til að biðja viðskiptavini fyrirtækisins afsökunar á viðskiptaháttum, eins og forsætisráðherra hélt fram í Morgunblaðinu í gær. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Farþegar Atlanta styrkja Kraft

Á SÍÐASTA ári tók Flugfélagið Atlanta upp þá nýbreytni í vélum sínum að gefa farþegum kost á að styrkja gott málefni með því að láta af hendi, í þar til gerð umslög, skiptimynt í hvaða gjaldmiðli sem er. Ákveðið var að styrkja ákveðinn málaflokk ár... Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Fernum safnað til endurvinnslu

NÝLEGA hóf Gámaþjónustan hf. að safna fernum sérstaklega fyrir Hreinsunardeild Reykjavíkurborgar. Fernunum er safnað í sérmerkta gáma sem eru víða í borginni m.a. í nágrenni við stórmarkaði. Fernurnar eru fluttar út til endurvinnslu. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 334 orð

Fjárvörsluþegar eiga hugsanlega bótarétt

HUGSANLEGT er að fjárvörsluþegar Kaupþings eigi bótarétt á fyrirtækið vegna viðskipta þess fyrir þeirra hönd með hlutabréf í Fjárfestingarbanka atvinnulífsins, að sögn Þórðar S. Gunnarssonar hæstaréttarlögmanns. Meira
28. júlí 2000 | Landsbyggðin | 214 orð | 1 mynd

Fjölþjóðlegt andrúmsloft

ÞAÐ má með sanni segja að fjölþjóðlegt andrúmsloft hafi ríkt hjá Veitustofnunum á Akureyri í sumar. Þegar Morgunblaðið leit þar við nýlega hitti það fyrir fimm erlenda starfsmenn víðsvegar að. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 827 orð | 1 mynd

Flóra íslenskra frímerkja

Sigurður R. Pétursson fæddist í Vestmannaeyjum 28. maí 1944 en ólst upp í Sandgerði. Hann er lærður trésmiður. Síðustu tuttugu ár hefur hann verið framkvæmdastjóri fyrirtækisins Ís-spor sem framleiðir og selur verðlaunapeninga og bikara. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 265 orð | 2 myndir

Forstjórinn frá Sage nældi í lax

Einn af forstjórum Sage-verksmiðjanna, Marc Bale, var staddur hér á landi í vikunni og renndi meðal annars fyrir lax í Elliðaánum. Meira
28. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 270 orð | 1 mynd

Fuglalíf við Tjörnina verði tryggt

BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sínum hinn 25. júlí síðastliðinn að leggja áherslu á að leitað verði leiða til þess að tryggja jafnvægi fuglalífs Tjarnarinnar. Meira
28. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 974 orð

Gætu lært af kvótakerfinu

Í GREIN sem birtist í Evrópuútgáfu The Wall Street Journal á dögunum í kjölfar alþjóðlegrar ráðstefnu um fiskveiðistjórnun sem haldin var í Suður-Frakklandi segir að sameiginleg sjávarútvegsstefna Evrópusambandsins sé misheppnuð. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 206 orð

Hátíð á Víðistaðatúni í dag

LOKADAGUR íþrótta- og leikjanámskeiða Æskulýðs- og tómstundaráðs Hafnarfjarðar er í dag, föstudag, en um 700 krakkar hafa verið á fjölbreyttum námskeiðum í allt sumar. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 259 orð

Helgarganga, messa og staðarskoðun

HELGARGANGAN í Viðey verður að þessu sinni um Vestureyna á morgun, laugardag. Farið verður með Viðeyjarferjunni kl. 14, en gangan hefst við kirkjuna kl. 14.15. Gengið verður framhjá Klausturhól, um Klifið, yfir Eiðið og síðan með suðurströnd Vestureyjar. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 154 orð

Hestadagar og draugarölt

Á HÓLUM í Hjaltadal verða í dag, laugardag, kl. 14-16 sýnd gömul vinnubrögð sem öll tengjast hestum á einhvern hátt. Smíðaðar verða hagldir, unnið úr hrosshári, gert við klyfbera, smíðaðar skeifur, járnaður hestur og lagfærð hestakerra. Meira
28. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 117 orð | 1 mynd

Hitaveitu- og raflagnir endurnýjaðar

VERIÐ er að endurnýja hitaveitu- og raflagnir í Gnoðarvogi á milli Álfheima og Skeiðarvogs og undirbúa lagningu ljósleiðara. Að sögn Magnúsar E. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 133 orð

Homo graficus á Svarta folanum á Stöðvarfirði

NÆSTKOMANDI sunnudag, 30. júlí, verður opnuð á veitingastaðnum Svarta folanum á Stöðvarfirði samsýning hóps grafíklistamanna sem kallar sig Homo graficus. Homo graficus kom fram árið 1998 til verndar deyjandi tegund karlmanna í grafík. Meira
28. júlí 2000 | Landsbyggðin | 55 orð | 1 mynd

Hrafnafífa á Flateyjardal

Mývatnssveit -Flateyjardalur er einstaklega fallegur eyðidalur. Hér eru nokkrir göngumenn á ferð norður dalinn, sögðust komnir úr Náttfaravíkum og stefna um Fjörður inn Látraströnd til Grenivíkur á 5 dögum. Leið sem er vinsæl meðal göngufólks. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Hvítserkur kominn færandi hendi til Eyja

VÍKINGASKIPIÐ Hvítserkur kom til Vestmannaeyja í fyrrinótt en skipið hafði meðferðis altari í norska stafkirkju sem búið er að reisa í Eyjum og sem vígð verður á sunnudag. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 180 orð

Indverskt myndband tekið upp á Íslandi

INDVERSKIR kvikmyndagerðarmenn í leit að nýju umhverfi tóku upp tónlistarmynd hér á landi nýverið sem framleitt var fyrir vinsælan indverskan tónlistarmann. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Ís eða ekki ís?

Börn sem fullorðnir þurfa að nærast reglulega og fá sem réttust hlutföll af hinum og þessum efnum í kroppinn. Ísinn er vinsæll í sumarblíðunni á Austurvelli, eins og nærri má geta, og raunar einnig út um hinar dreifðu byggðir landsins, ef að líkum lætur. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Íslenskt frímerki verðlaunað

ÍSLENSKT frímerki, hannað af Kristínu Þóru Guðbjartsdóttur fyrir Íslandspóst í tilefni 125 ára afmælis íslenskrar frímerkjaútgáfu, hlaut náð fyrir dómnefnd Graphis Design 2000 Annual og komst þar með á blað yfir það besta sem gerist í frímerkjahönnun... Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 76 orð

Jurtir í te og seyði

KRISTBJÖRG Kristmundsdóttir, náttúrulæknir og grasa- og blómadropakona, gengur laugardaginn 29. júlí með gestum Alviðru, umhverfisfræðsluseturs Landverndar við Sogsbrú, frá kl. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 85 orð

Karl og kona slösuðust í árekstri við Rauðhóla

Karl og kona slösuðust í árekstri tveggja bíla á Suðurlandsvegi, skammt vestan við Rauðhóla, um klukkan 20 á miðvikudagskvöld. Samkvæmt upplýsingum frá Landspítala Fossvogi er hvorugt þeirra talið alvarlega slasað. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 94 orð

Karnival leikjanámskeiða ÍTR í dag

Árlegt sumarkarnival leikjanámskeiða ÍTR verður haldið í dag. Gengið verður í skrúðgöngu niður Laugaveginn að Lækjargötu og endað í Hljómskálagarðinum þar sem karnivalið hefst formlega. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Keikó komst í snertingu við nokkra villta háhyrninga

HÁHYRNINGURINN Keikó komst á miðvikudag í snertingu við aðra háhyrninga við Surtsey en þá sigldi Keikó frá þjálfurum sínum á undan um 10 háhyrningum og snéri síðan aftur um tíu mínútum síðar. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 642 orð

Kínamúrar skilja að starfssvið innan fyrirtækja

UMRÆÐA hefur átt sér stað undanfarnar vikur um verklagsreglur fjármálafyrirtækja og er þá gjarnan vitnað til svokallaðra Kínamúra innan fyrirtækjanna. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 65 orð

LEIÐRÉTT

Aðeins árs framlenging Í blaðinu í fyrradag var sagt frá því að hægt væri að endurnýja vegabréf endurgjaldslaust í neyðarafgreiðslu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Meira
28. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 103 orð | 1 mynd

Lystigarðurinn skartar sínu fegursta

LYSTIGARÐURINN á Akureyri skartar sínu fegursta þessa dagana og hefur sjaldan verið fallegri. Garðurinn er vinsæll viðkomustaður gesta sem heimsækja bæinn, jafnt innlendra sem erlendra ferðamanna og þá ekki síst á góðviðrisdögum. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Lögreglan lýsir eftir leigubílstjóra

LÖGREGLAN lýsti í gær eftir leigubílstjóra sem hafði ekið Hallgrími Elíssyni að Leifsgötu 10 sl. sunnudag, þar sem talið er að honum hafi verið ráðinn bani. Það eru einkum tímasetningar í tengslum við komu Hallgríms í íbúðina sem lögreglan leitar eftir. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 391 orð

Mannréttindi að aðgangur sé jafn að heilbrigðiskerfi

INGIBJÖRG Pálmadóttir heilbrigðisráðherra segir það grundvallarmannréttindi að allir hafi jafnan aðgang að heilbrigðiskerfinu og að þeir efnameiri geti ekki farið fram fyrir þá efnaminni á biðlista. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 1051 orð | 1 mynd

Marklaus geðþóttaákvörðun og mannréttindabrot

Gunnar Egilsson telur ákvörðun Landssambands íslenskra akstursíþrótta valda sér fjárhagstjóni. Talsmaður LÍA telur ákvörðunina í samræmi við lög sambandsins og alþjóðareglur. Meira
28. júlí 2000 | Landsbyggðin | 217 orð | 1 mynd

Mál og menning kynnir sérkort af Snæfellsnesi

ÚTGÁFUFYRIRTÆKIÐ Mál og menning boðaði ásamt atvinnu- og ferðamálanefnd Snæfellsbæjar til kynningarfundar hjá ferðaþjónustunni Snjófelli á Arnarstapa föstudaginn 21. júlí sl. Þar var kynnt nýtt sérkort af Snæfellsnesi sem Mál og menning gefur út. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 121 orð

Mjólkurgleði á Staðarfelli um Verslunarmannahelgina

Fjölskylduhátíð verður haldin á Staðarfelli í Dölum um Verslunarmannahelgina undir heitinu "Mjólkurgleði SÁÁ og Dalamanna". Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 113 orð

Mótmæla hækkunum bílatrygginga

STJÓRN og trúnaðarmannaráð Verkalýðsfélags Húsavíkur hefur sent frá sér ályktun þar sem mótmælt er hækkunum sem orðið hafa á bifreiðatryggingum og bensíni að undanförnu. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 887 orð | 3 myndir

Neysla áfengis og vímuefna minnkar meðal unglinga

Dregið hefur úr áfengisneyslu, reykingum og neyslu hass og sniffefna meðal nemenda í efstu bekkjum grunnskóla, annað árið í röð. Þetta kemur fram í rannsókninni Ungt fólk 2000. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 232 orð

Norsku konungshjónin koma til landsins síðdegis

NORSKU konungshjónin, Haraldur V. Noregskonungur og Sonja, drottning Noregs, lenda á Keflavíkurflugvelli síðdegis í dag. Hjónin koma hingað til lands með vél Flugleiða og munu þau dvelja hér á landi fram á mánudag. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Ný göngubrú á Lónsöræfum

STÖÐUGT er unnið að bættu aðgengi ferðamanna að náttúru- og söguperlum óbyggðanna. Þessi mynd er tekin 22. Meira
28. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 92 orð

Nýr hafnsögubátur

BÆJARSTJÓRN Hafnarfjarðar hefur ákveðið að láta smíða nýjan og kraftmikinn hafnsögubát vegna aukinna umsvifa í Hafnarfjarðarhöfn. Skrokkur bátsins verður smíðaður í Póllandi, en hann síðan innréttaður hér á landi. Meira
28. júlí 2000 | Landsbyggðin | 43 orð | 1 mynd

Óskastund

Grundarfirði - Þessi mynd var tekin af togaranum Hring SH við höfnina í Grundarfirði. Sagt er að þeir sem komist undir annan enda regnbogans fái eina ósk uppfyllta. Meira
28. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 214 orð | 1 mynd

"Nánast öruggt að við getum náð upp vatni"

STARFSMENN Jarðborana hf. hafa undanfarna daga unnið við borun á Laugalandi á Þelamörk, á vegum Hita- og vatnsveitu Akureyrar. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

"Tókum fast á málinu"

BÚNAÐARBANKINN hefur ekkert aðhafst síðan bankaráð beindi tilmælum til starfsmanna að fara að verklagsreglum í hvívetna, í kjölfar athugasemda Fjármálaeftirlitsins síðastliðinn vetur. Meira
28. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 210 orð

Ríkisstjórn Júgóslavíu boðar til kosninga

RÍKISSTJÓRN Júgóslavíu ákvað í gær að efnt verði til forseta-, sambandsþings- og sveitarstjórnakosninga þann 24. september nk. og er almennt talið að kosningarnar muni tryggja Slobodan Milosevic Júgóslavíuforseta og stjórn hans í sessi í nánustu framtíð. Meira
28. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Saksóknarar fella mál Gúsínskís niður

RÚSSNESKIR saksóknarar hafa hætt við ákæru á hendur fjölmiðlajöfrinum Vladímír Gúsínskí vegna skorts á sönnunum, að sögn talsmanns hans í gær. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 486 orð

Samskip hefja siglingar til Bandaríkjanna með eigin skipi

SAMSKIP munu í næsta mánuði hefja siglingar með eigin leiguskipi til Bandaríkjanna eftir að Samkeppnisstofnun hafnaði ósk Eimskips og Samskipa um framlengingu á undanþágu á samningi fyrirtækjanna á flutningum til og frá Bandaríkjunum. Meira
28. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 224 orð

Segir rökin fyrir evrunni "yfirgnæfandi"

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, lýsir því yfir að pólitísku rökin fyrir því að Bretar taki upp evruna séu "yfirgnæfandi" í enn einu minnisblaðinu sem lekið hefur verið í breska fjölmiðla. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 116 orð

Síminn og Oddi semja um háhraðagagnaflutnings- og nettengingar

SÍMINN hefur gert samning við Prentsmiðjuna Odda um háhraða- gagnaflutnings- og nettengingar. Með samningnum vill Oddi gera viðskiptavinum sínum kleift að fá aðgang að gögnum í vinnslu hjá fyrirtækinu með skjótum og einföldum hætti. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð

Sjónvarpið semur við Disney

RÍKISSJÓNVARPIÐ hefur náð samningum við kvikmyndafyrirtækið Walt Disney um kaup á sjónvarpsefni, bæði kvikmyndum og barnaefni. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Skipt um undirstöður

VERIÐ er að skipta um undirstöður ferjubryggjunnar í Mjóafirði. Staurarnir sem halda uppi bryggjunni eru svo maðkétnir að bryggjan er farin að síga. Reka þarf niður 32 nýja staura. Bryggjan á Mjóafirði var endurbyggð fyrir þrettán árum. Meira
28. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 33 orð | 1 mynd

Sparkað í kaffinu

STRÁKARNIR í unglingavinnunni á Akureyri notuðu kaffitímann í gær til að taka léttan knattspyrnuleik. Það var hart barist og ekkert gefið eftir. Stelpurnar ákváðu hins vegar að vera í hlutverki áhorfenda í þetta... Meira
28. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Suharto kærður fyrir stórþjófnað

SAKSÓKNARAR í Indónesíu tilkynntu í fyrradag, að Suharto, fyrrverandi forseti landsins, yrðu ákærður fyrir að stela nærri níu milljörðum ísl. kr. í forsetatíð sinni sem var 32 ár. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 1557 orð | 4 myndir

Sum börnin hafa aldrei þekkt annað en flóttamannabúðir

23 Króatar komu hingað til lands í júní og fengu þeir hæli á Siglufirði. Gunnlaugur Árnason ferðaðist norður, hitti nokkra þeirra og spjallaði við þá um dvölina. Einnig tók hann tali túlkinn Tinu Kospenda, sem kom hingað til lands fyrir fjórum árum frá Króatíu og talar reiprennandi íslensku. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Tveir slösuðust er rúta valt á veginum að Lakagígum

TVÆR franskar konur slösuðust, hvorug þeirra þó alvarlega, þegar rúta valt á veginum að Lakagígum á sjötta tímanum í gær. Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti konurnar, en meiðsli þeirra reyndust minni en óttast hafði verið í fyrstu. Meira
28. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 456 orð | 4 myndir

Um 98% kennara í Hafnarfirði eru með full réttindi

UM 98% kennara við grunnskóla Hafnarfjarðar hafa full réttindi samkvæmt skýrslu VSÓ ráðgjafar, þar sem gerður er samanburður á rekstri grunnskóla og leikskóla nokkurra sveitarfélaga ásamt úttekt á skólum innan sveitarfélaganna fyrir árið 1999. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 59 orð

Valt rúmlega 25 metra

BÍLVELTA varð á Hellisheiði, skammt frá Vopnafirði, um hádegisbilið í gær. Ökumaður bifreiðarinnar slasaðist mikið, að sögn lögreglu á Vopnafirði, en þó ekki lífshættulega. Meira
28. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Vargöld í Venesúela

Venesúelsk fjölskylda á gangi í bænum Macuto á Karíbahafsströnd landsins. Þar urðu miklar skemmdir af völdum skriðufalla fyrir nokkru og síðan hafa þjófar látið greipar sópa. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 309 orð

Verulegt launaskrið hjá fjármála- og tæknifyrirtækjum

MIKIL keppni um hæft starfsfólk á vinnumarkaði hefur gert að verkum að mikið launaskrið hefur átt sér stað undanfarið, og á þetta sérstaklega við um laun hjá starfsfólki í tækni- og fjármálageiranum. Meira
28. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 243 orð

Vilja endurvekja keppnisgleðina

ÍSLANDSMEISTARAMÓT í hestaíþróttum verður haldið á Melgerðismelum um helgina. Að sögn Reynis Hjartarsonar mótsstjóra er von á á fimmta hundrað keppenda á mótið. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Þægilegur ferðamáti

Hlaup á línuskautum er góð hreyfing og fljótlegur ferðamáti fyrir þá sem kunna þessa list. Meira
28. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Önnur leiðin í Herðubreiðarlindir lokuð

VEGAGERÐIN hefur lokað leiðinni í Herðubreiðarlindir. Mikið vatn er í Jökulsá á Fjöllum og hefur svo verið síðan Dyngjujökull tók að skríða fram í lok síðasta árs. Áin riðlast á landinu norður frá Lindum og eirir þar engu. Meira

Ritstjórnargreinar

28. júlí 2000 | Leiðarar | 836 orð

STEFNT AÐ NÝJUM FRIÐARVIÐRÆÐUM

Vonbrigði hafa einkennt viðbrögð stjórnmálamanna og fréttaskýrenda, og margra annarra, við þeim fréttum, að ekki tókst að binda endahnútinn í friðarviðræðum Ísraelsmanna og Palestínumanna í Camp David í Bandaríkjunum. Meira
28. júlí 2000 | Staksteinar | 417 orð | 2 myndir

Tekjur af auðlindinni

HAGFRÆÐINGURINN Joseph Stiglitz, sem hér var á ferð fyrir skömmu, sagði m.a., að annað fiskveiðistjórnunarkerfi en núverandi kvótakerfi geti fært þjóðinni gífurlegar tekjur. Þetta kom m.a. fram í fréttaviðtali við hann á Stöð 2. Meira

Menning

28. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 735 orð | 1 mynd

Allir stíga snyrtilega á tær annarra

Fjöllistahópurinn "Hópur fólks" frumsýnir í kvöld sýninguna "28. júlí". Hópurinn hefur4 yfirtekið gamla ÍR-húsið á Túngötu og það var þar sem Birgir Örn Steinarsson spjallaði við þá Daníel Bjarnason og Pétur Þór Benediktsson og forvitnaðist um sýninguna. Meira
28. júlí 2000 | Menningarlíf | 399 orð | 1 mynd

Áætlaður kostnaður 26 milljónir

DÓMNEFND í samkeppni um listskreytingu í nýbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hefur mælt með verkum myndlistarmannanna Önnu Þóru Karlsdóttur og Guðrúnar Gunnarsdóttur, sem skiluðu inn sameiginlegum tillögum, og verkum Kristjáns Guðmundssonar og Þórs... Meira
28. júlí 2000 | Menningarlíf | 244 orð

Bach í sólarhring

250 ÁRA dánarafmælis Johanns Sebastians Bach verður minnzt í dag, föstudag, með samfelldri útsendingu í sólarhring um dreifikerfi evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, þar sem heimskunnir listamenn, margir fremstu túlkendur verka meistarans, flytja verk... Meira
28. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Benigni leikur Gosa

NÆSTA kvikmynd óskarsverðlaunahafans Roberto Benigni verður um spýtustrákinn Gosa. Meira
28. júlí 2000 | Menningarlíf | 107 orð

Bezti Hlemmur í heimi

MYNDLISTARSÝNINGIN Bezti Hlemmur í heimi verður opnuð í kvöld, föstudagskvöld, kl. 20. Meira
28. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Blúskóngar!

HÁSTÖKKVARI vikunnar er glæný plata með tveimur sannkölluðum blúskóngum - annar úr röðum bleiknefja en hinn þeldökkra. Meira
28. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Brot af Bubba!

SVO virðist sem bröltið vel heppnaða með Utangarðsmönnum hafi endurvakið áhuga á honum Bubba okkar. Meira
28. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

Doktor Dudikoff

Leikstjóri: Fred Olen Ray. Handrit: Steve Latshaw. Aðalhlutverk: Michael Dudikoff, James Horan. (90 mín.) Bandaríkin 1998. Myndform. Bönnuð innan 16 ára. Meira
28. júlí 2000 | Menningarlíf | 163 orð

Dregin upp mynd af ævi Bachs

250 ÁRA ártíðar Johanns Sebastians Bachs verður minnst í tónum og orðum á Sumartónleikum í Skálholtskirkju með kvöldstund í kirkjunni í kvöld kl. 21, á dánardægri tónskáldsins, sem lést 28. júlí árið 1750. Sr. Meira
28. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 199 orð | 1 mynd

Drottningin endurunnin

ÞVÍ HALDA vafalítið einhverjir fram að Freddie Mercury hafi snúið sér við í gröfinni þegar hann heyrði óminn af endurvinnslu strákasveitarinnar 5ive á gamla stuðlaginu "We Will Rock You" og snúið sér síðan aftur þegar hann komst að því að gömlu... Meira
28. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Falskur frændi

FRÆNDUR og frænkur fræga fólksins eru eflaust vinsæl í veislum og geta slegið um sig með sögum af ættingjum sem vinna til Óskarsverðlauna eða hafa fengið enn eitt hlutverkið. Það hefur eflaust verið ástæðan fyrir því að Anoushirvan D. Meira
28. júlí 2000 | Menningarlíf | 44 orð

Fiskabúr í Galleríi nema hvað

Gallerí nema hvað - Fiskabúr, Skólavörðustíg 22c. Bjargey verður með fiskabúrið í Galleríi nema hvað, Skólavörðustíg 22c, þessa vikuna. Hún ætlar að nota galleríið sem vinnustúdíó og meginviðfangsefnin eru pelsar og tilfinningar. Meira
28. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 197 orð | 1 mynd

Flæmdir af sviðinu

FORYSTUSAUÐUR hljómsveitarinnar Oasis, Liam Gallagher, gekk súr á svip af sviði á miðjum tónleikum sveitarinnar í Sviss á dögunum. Meira
28. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 271 orð | 1 mynd

Gestur Springers myrtur?

ÞÁTTUR Jerry Springers er þekktur fyrir að vera á brún siðgæðisins og reka stanslaust tærnar fram af þeirri brún. Meira
28. júlí 2000 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Gítarleikur við Mývatn

ARNALDUR Arnarson leikur á fjórðu Sumartónleikum við Mývatn annað kvöld, laugaragskvöld, kl. 21, í Reykjahlíðarkirkju. Arnaldur leikur tónlist frá Spáni og Suður-Ameríku ásamt íslenskum þjóðlagaútsetningum fyrir gítar eftir Jón Ásgeirsson. Meira
28. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 176 orð | 1 mynd

Góði gæinn Kaninn

½ Leikstjóri: John Terlensky. Handrit: Roger Wade. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Patrick Muldoon, Michael Biehn. (95 mín.) Bandaríkin 1999. Bönnuð innan 12 ára. Meira
28. júlí 2000 | Menningarlíf | 475 orð | 1 mynd

Grjótið í fjörunni fær koss

SIGURVEGARI samkeppni um útilistaverk á vegum menningarmálanefndar Reykjavíkur, var kynntur við hátíðlega athöfn í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, í gær. Það var Sigurður Guðmundsson sem hreppti verðlaunin fyrir verk sitt Ástarbrautarbletturinn. Meira
28. júlí 2000 | Menningarlíf | 103 orð

Handverkssýning í Vík

HANDVERKSSÝNING Sambands vestur-skaftfellskra kvenna og Mýrdalshrepps verður haldin í Félagsheimilinu Leikskálum í Vík í Mýrdal dagana 28., 29. og 30. júlí. Til sýnis verða skartgripir og aðrir skrautmunir úr íslenskum steinum. Meira
28. júlí 2000 | Menningarlíf | 988 orð | 1 mynd

HEIMURINN SEM ATHAFNASVÆÐI

Hugleiðingar um Richard Long í tilefni af sýningunni Árátta, úr einkasafni Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur, í Listasafni Kópavogs. Meira
28. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 291 orð | 4 myndir

Heitastir í Hollywood

JAMES nokkur Ulmer, fyrrverandi blaðamaður hjá Premiere og The Hollywood Reporter, veit vel hvað það er sem fólk vill lesa. Þess vegna réðst hann í gerð bókar sem gerir grein fyrir 200 vinsælustu leikurum Hollywood samtímans. Meira
28. júlí 2000 | Menningarlíf | 1327 orð | 4 myndir

Ísland og Noregur í forgrunni

Sígild tónlist í sögulegu umhverfi er yfirskrift Reykholtshátíðar sem er haldin nú um helgina í fjórða sinn. Eyrún Baldursdóttir ræddi við norsku stúlkurnar sem skipa Vertavo-strengjakvartettinn og sópransöngkonuna Hönnu Dóru Sturludóttur og kannaði hug þeirra fyrir hátíðina, sem í ár er með nokkuð óvanalegu sniði. Meira
28. júlí 2000 | Menningarlíf | 1487 orð

Íslenskar dyggðir

61. árgangur, 2000, 2. hefti. Mál og menning, Reykjavík. 112 bls. Meira
28. júlí 2000 | Menningarlíf | 2755 orð | 1 mynd

Kunni öðrum fremur að gæða tónmálið lífi og töfrum

Í kvöld eru 250 ár liðin frá andláti Johanns Sebastians Bachs. Af því tilefni fjallar Guðmundur Óli Ólafsson um tónskáldið. Meira
28. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 263 orð | 1 mynd

Latur við heimilisstörfin

ÞAÐ ER óhætt að segja að Fylkismenn hafi komið flestum á óvart (að Árbæingum undanskildum) með velgengni sinni í Landssímadeildinni í knattspyrnu karla í sumar. Meira
28. júlí 2000 | Menningarlíf | 138 orð | 1 mynd

Lokapunktur á ferli í kringum myndramma

Laugardaginn 29. júlí dregur Jón Sigurpálsson myndlistamaður verk sín upp úr ferðatösku og hengir upp á vegg í gallerí Slunkaríki á Ísafirði. Sýningin sem ber heitið "...landslag upp úr ferðatösku " stendur til 20. Meira
28. júlí 2000 | Menningarlíf | 222 orð | 2 myndir

M-2000

HLEMMTORG OG NÁGRENNI Bezti Hlemmur í heimi Hlemmur, sem nokkurs konar jaðarsvæði, millibilssvæði þar sem fólk staldrar ekki lengi við, er viðfangsefni sýningar Alþjóða sýningafélagsins (ExIntern) á svæðinu í kringum Hlemmtorg í Reykjavík. Meira
28. júlí 2000 | Menningarlíf | 103 orð

,,Man" í listasalnum Man

HELGI Snær Sigurðsson og Sírnir H. Einarsson opna sýningu á grafíkverkum í listasal kvenfataverslunarinnar Man, Sólavörðustíg 14, föstudaginn 28. júlí kl. 18. Verkin eru unnin með ólíkum aðferðum: þurrnál, tölvugrafík og ljósmyndaætingu. Meira
28. júlí 2000 | Menningarlíf | 218 orð

Nýjar bækur

1881 km er ljósmyndabók eftir Pál Stefánsson . Meira
28. júlí 2000 | Menningarlíf | 162 orð

Nýjar plötur

Í TILEFNI 250 ára ártíðar Johanns Sebastians Bachs og 25 ára afmælis Sumartónleika í Skálholtskirkju koma út í dag, á dánardægri Bachs, tvær geislaplötur með verkum hans; Goldberg-tilbrigðin sem Helga Ingólfsdóttir leikur á sembal og 6 sónötur fyrir... Meira
28. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 191 orð | 1 mynd

Nýr veitingastaður í Hafnarfirði

FYRIR viku var opnaður veitingastaðurinn Njallinn í Dalshrauni 13 í Hafnarfirði en þar var Café Hafnarfjörður áður til húsa. Nú hafa nýir aðilar tekið við rekstrinum og breytt og bætt útlit staðarins. Meira
28. júlí 2000 | Myndlist | 1160 orð | 2 myndir

Saga Reykjavíkur

Opið 9-17 virka daga. 10-18 um helgar allt sumarið. Lokað mánudaga en kirkjan opin frá 11-16. Aðgangur 400 krónur. Meira
28. júlí 2000 | Menningarlíf | 452 orð | 1 mynd

Sauðargæra & heyrnartól

Til 8. ágúst. Opið á verslunartíma. Meira
28. júlí 2000 | Menningarlíf | 125 orð

Siglfirðingar í dagsins önn

SVEINN Hjartarson opnar ljósmyndasýningu í Gránu - síldarminjasafninu á Siglufirði laugardaginn 29. júlí. Á sýningunni eru svarthvítar ljósmyndir af 26 Siglfirðingum í dagsins önn. Meira
28. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Sjóðandi popp!

SUMARIÐ er svona - nákvæmlega svona: Skellið toppplötu Tónlistans í tækið, hækkið í botn og fáið magafylli af alíslensku, sjóðandi heitu nýpoppuðu poppi, löðrandi í smjöri og brimsöltu. Meira
28. júlí 2000 | Menningarlíf | 232 orð

Skálholtsmessa frumflutt

Á MORGUN, laugardag, hefst dagskrá Sumartónleika í Skálholti kl. 14 í Skálholtsskóla með því að séra Kristján Valur Ingólfsson flytur erindið Gamalt vín á nýjum belgjum - fornir textar og nýr söngur. Meira
28. júlí 2000 | Kvikmyndir | 322 orð

Stjarna vill hún verða

Leikstjóri: Bruce McCulloch. Handrit: Steven Wayne Koren. Framleiðandi: Lorne Michaels. Kvikmyndataka: Walt Lloyd. Aðalhlutverk: Molly Shannon, Will Ferrell, Elaine Hendrix, Harland Williams. Paramount. Meira
28. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Svört samsuða!

NAFNAHAFIÐ heitir fyrsta skífa A Perfect Circle sem er eiginlega hálfgerð "súpergrúppa", eins og þær eru stundum kallaðar, hljómsveitirnar sem skipaðar eru einvalaliði manna sem koma saman úr öðrum frægum sveitum. A Perfect Circle er m.a. Meira
28. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 635 orð | 1 mynd

Syngjum dátt um Sigló!

Svona var á Sigló. Fjöldi flytjenda kemur að disknum s.s. Gylfi Ægisson, Þorvaldur Halldórsson, Leó R. Meira
28. júlí 2000 | Menningarlíf | 81 orð

Sýningum lýkur

Listasafn ASÍ, Freyjugötu 41 Sýningu Kristínar Geirsdóttur í Ásmundarsal og Ásu Ólafsdóttur í Gryfju lýkur nú á sunnudag. Kristín sýnir málverk unnin með olíulitum á hörstriga. Meira
28. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 383 orð | 2 myndir

Tóku hlutverk sitt full alvarlega

SJÖTÍU manna hópur Marokkobúa, sem átti að leika í kvikmynd um ólöglega innflytjendur hefur flúið land. Hópurinn flúði í bátum frá Marokkó til Gíbraltar, en aðeins nokkrir dagar voru í að tökur á myndinni hæfust. Meira
28. júlí 2000 | Menningarlíf | 149 orð

Tónleikar í Árbæjarsafni

TÓNLEIKAR verða í húsinu Lækjargötu 4 í Árbæjarsafni laugardaginn 29. júlí kl. 14. Að þessu sinni eru það þau Helga Aðalheiður Jónsdóttir, blokkflauta, og Pétur Jónasson, gítar, sem spila fyrir gesti safnsins. Meira
28. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 513 orð | 1 mynd

Þrautseigir þungarokkarar

MEÐLIMIR hljómsveitarinnar Iron Maiden vilja endurheimta þann óformlega titil að vera "þungarokksguðir" almúgans nú þegar söngvarinn Bruce Dickinson er aftur genginn til liðs við sveitina eftir þónokkurt hlé. Meira

Umræðan

28. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 657 orð

17. júní vanvirtur og óeiningin blómstrar

HÁTTVIRTUM forsætisráðherra Íslendinga finnst við hæfi að setja ofan í við biskup landsins fyrir að hafa upplýst þjóðina um áhyggjur sínar af vaxandi græðgi hennar og eyðslusemi. Meira
28. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 33 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Nk. miðvikudag 2. ágúst verður sextug Karólína Guðnadóttir, Hringbraut 94, Keflavík. Af því tilefni taka hún og eiginmaður hennar á móti gestum á heimili sínu laugardaginn 29. júlí frá kl.... Meira
28. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 529 orð

Benny Hinn og máttur hans

ÉG SAT eitt kvöldið við sjónvarpið og flakkaði á milli stöðva. Allt í einu kem ég að Omega-stöðinni og þar var verið að sýna frá samkomu úti í heimi, þar sem prédikarinn Benny Hinn var að lækna ýmsa kvilla. Meira
28. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. júní í Þorlákskirkju af sr. Baldri Kristjánssyni Þóra Marta Kristjánsdóttir og Gunnar Már Guðnason. Heimili þeirra er á Hjallabraut 3,... Meira
28. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. júní sl. í Hafnarfjarðarkirkju af sr. Þórhalli Heimissyni Jónína Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir og Valgeir Þórisson. Heimili þeirra er í Köldukinn 18,... Meira
28. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 27 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. júní sl. í Grafarvogskirkju af sr. Vigfúsi Þór Árnasyni Jónína Guðrún Þorvaldsdóttir og Sigurður Valur Pálsson. Heimili þeirra er í Laufrima 14b,... Meira
28. júlí 2000 | Aðsent efni | 596 orð | 1 mynd

Er klúbburinn Geysir eitthvað fyrir þig?

Við viljum brýna fyrir fólki þá mikilvægu staðreynd, segir Tyrfingur Heimir Tyrfingsson, sem felst í ábyrgð samfélagsins gagnvart þegnum sínum. Meira
28. júlí 2000 | Aðsent efni | 577 orð | 1 mynd

Hátíð jarðar við Úlfarsfell

Hringrás efna er grundvallarregla í öllum efnabúskap jarðar, segir Björn Guðbrandur Jónsson, og þarf að verða það líka í hagkerfi mannsins. Meira
28. júlí 2000 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Hvenær er slysagildra á vegi?

Kennið því ekki, segir Páll V. Daníelsson, að umhverfið sé orsakarvaldur að slysum. Meira
28. júlí 2000 | Aðsent efni | 722 orð | 1 mynd

Hvers á miðbærinn að gjalda?

Eftir að R-listinn komst til valda, segir Kjartan Magnússon, hafa aðgerðir borgaryfirvalda í málefnum miðbæjarins einkennst af hálfkáki og flumbrugangi. Meira
28. júlí 2000 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Hörðuvallasvæðið er perla

Hraunið og gróðurinn, segir Hörður Zóphaníasson, eiga að víkja fyrir steinsteypu og gleri. Meira
28. júlí 2000 | Aðsent efni | 697 orð | 1 mynd

Innbrot í bíla ... hvað er til ráða?

Hægt er, segir Eyþór Víðisson, að stemma stigu við tækifærunum sem þjófarnir fá. Meira
28. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 700 orð

Íþróttafélag Grafarvogs

Í MORGUNBLAÐINU miðvikudaginn 31. maí sl. rakst ég á fyrirsögnina: "Valur og Fjölnir stofna til formlegra viðræðna um sameiningu félaganna í Grafarvogi." Þar sem ég hef búið í Grafarvogi sl. Meira
28. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 692 orð

Slys á þjóðvegum

AÐ UNDANFÖRNU höfum við fengið fréttir af fjölmörgum umferðarslysum og óhöppum á þjóðvegum landsins og núna nýlega af slysi er hópbifreið ók útaf brú á vegi 864, Hólsfjallavegi, á leið að Dettifossi. Meira
28. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 52 orð

STÖKUR

Fljótt mér vinda verð á stjá, vorsins yndi fegin, sólin tinda efstu á árdags bindur sveiginn. - - - Þegar koldimm skúraský skemmtun alla banna, hef ég stundum hinkrað í heimi minninganna. Meira
28. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 599 orð

VÍKVERJI sagði nýlega frá reykvískum kunningja...

VÍKVERJI sagði nýlega frá reykvískum kunningja sínum sem skrapp til Akureyrar og tafðist vegna hrossareksturs á hringveginum, nánar til tekið í Skagafirðinum. Meira

Minningargreinar

28. júlí 2000 | Minningargreinar | 224 orð | 1 mynd

ANNA BENEDIKTA SIGURÐARDÓTTIR

Anna Benedikta Sigurðardóttir fæddist á Þorvaldsstöðum í Skeggjastaðahreppi 18. desember 1927. Hún lést á sjúkrahúsinu á Húsavík 9. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Húsavíkurkirkju 21. júlí. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2000 | Minningargreinar | 910 orð | 1 mynd

ANNA LÍSA HJALTESTED

Anna Lísa Hjaltested fæddist í Reykjavík 30. ágúst 1916. Hún lést í Reykjavík 19. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru sr. Bjarni Hjaltested, f. 10.6. 1868, d. 17.7. 1946, og kona hans Stefanie A. Hjaltested, f. 12.6. 1876, d. 5.9. 1961. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2000 | Minningargreinar | 5275 orð | 1 mynd

BENJAMÍN H.J. EIRÍKSSON

Benjamín H.J. Eiríksson fæddist í Hafnarfirði 19. október 1910. Hann lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 23. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Eiríkur Jónsson sjómaður, f. 1856, d. 1922, og kona hans, Sólveig Guðfinna Benjamínsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2000 | Minningargreinar | 1615 orð | 1 mynd

Dagný Jónsdóttir

Dagný Jónsdóttir fæddist að Múla í Álftafirði eystra þ. 20. janúar 1933. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 17. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Karlsson og Sigurbjörg Björnsdóttir, Múla í Álftafirði. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2000 | Minningargreinar | 929 orð | 1 mynd

EYÞÓR ÞÓRÐARSON

Eyþór Þórðarson kennari fæddist á Kleppjárnsstöðum í Hróarstungu á Héraði 20. júlí 1901. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 20. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Norðfjarðarkirkju 27. júlí. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2000 | Minningargreinar | 864 orð | 1 mynd

FRIÐJÓN GUÐMUNDSSON

Friðjón Guðmundsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 3. mars 1934. Hann lést á heimili sínu, Nesbala 12, Seltjarnarnesi hinn 23. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Jón Markússon frá Súgandafirði, f. 1903, d. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2000 | Minningargreinar | 279 orð | 1 mynd

KARL HJALTASON

Karl Hjaltason fæddist á Litla-Hamri í Eyjafirði 5. febrúar 1921. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 13. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 21. júlí. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2000 | Minningargreinar | 1721 orð | 1 mynd

KATRÍN ÁRNADÓTTIR STEPHENSON

Katrín Árnadóttir Stephenson fæddist í Reykjavík 31. mars 1919. Hún andaðist í Berkeley í Kaliforníu 13. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2000 | Minningargreinar | 2723 orð | 1 mynd

NÍNA GUÐRÚN SIGURJÓNSDÓTTIR

Nína Guðrún Sigurjónsdóttir fæddist í Reykjavík 28. nóvember 1955. Hún varð bráðkvödd 21. júlí. Foreldrar hennar eru Elín Elísabet Sæmundsdóttir, f. 1930, og Sigurjón Karlsson Níelsen, f. 1928. Systkini Nínu eru: Gísli, f. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2000 | Minningargreinar | 1575 orð | 1 mynd

ÓLA GUÐRÚN MAGNÚSDÓTTIR

Óla Guðrún Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 23. mars 1916. Hún lést á Droplaugarstöðum 18. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Margrét Geirsdóttir, f. 16.9. 1873, d. 21.9. 1951, húsmóðir og Magnús Einarsson, f. 30.9. 1874, d. 26.3. 1941, verkamaður. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2000 | Minningargreinar | 245 orð | 1 mynd

SVANDÍS AGNARSDÓTTIR

Svandís Agnarsdóttir fæddist á Gásum í Glæsibæjarhreppi 25. maí 1947. Hún lést á heimili sínu á Akureyri 21. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Agnar Guðmundsson og Indíana Kristjánsdóttir. Systkini hennar eru Guðmundur Agnarsson og Kristín Agnarsdóttir. Börn Svandísar eru Friðrik Arnarson, Indíana Hrönn Arnardóttir og Ómar Arnarson. Útför Svandísar fer fram frá Akureyrarkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2000 | Minningargreinar | 183 orð | 1 mynd

Trausti Marinósson

Trausti Marinósson frá Vestmannaeyjum fæddist 18.8. 1939. Hann lést á Landspítalanum 12. júlí síðastliðinn á deild 11E. Foreldrar Trausta voru Anna Jónsdóttir, húsmóðir, f. 1.12. 1909, d. 2.8. 1983 og Marinó Guðmundsson, sjómaður og síðar kaupmaður, f. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2000 | Minningargreinar | 463 orð | 1 mynd

UNNUR EINARSDÓTTIR

Unnur Einarsdóttir fæddist á Berustöðum í Ásahreppi, Rangárvallasýslu, 15. október 1922. Hún lést á heimili sínu 5. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hafnarfjarðarkirkju 18. júlí. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 549 orð

Aukin umsvif skila sér ekki í auknum hagnaði

MÖRG af stærstu símafyrirtækjum í Evrópu er nú óðum að birta milliuppgjör sín og ljóst er af þeim tölum sem þegar liggja fyrir að vöxturinn á símamarkaði og þá sérstaklega á farsímamarkaði hefur verið gríðarlega mikill. Meira
28. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 1790 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 27.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 27.07.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 315 62 66 1.895 125.876 Blandaður afli 15 15 15 35 525 Blálanga 55 55 55 128 7.040 Gellur 325 300 313 113 35. Meira
28. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
28. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 1365 orð

Hefðu drög FME að nýjum starfsreglum skipt máli?

Nýverið voru kynnt drög að verklagsreglum fyrir fjármálafyrirtæki. Haraldur Johannessen skoðaði hverju þær bæta við núverandi lög og hvort viðskipti Kaupþings hefðu verið með öðrum hætti ef reglurnar hefðu verið í gildi árið 1998. Meira
28. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 133 orð

Mikið fall á Nasdaq-vísitölunni

Dow Jones-vísitalan í Bandaríkjunum hækkaði um 0,66% í gær og endaði í 10586,13 stigum. Nasdaq vísitalan lækkaði um 145,46 stig eða um 3,65% og endaði í 3842,26 stigum. Ástæða lækkunarinnar er einkum talin vera léleg afkoma Amazon. Meira
28. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 292 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að hafa reglurnar alveg skýrar

SÓLON Sigurðsson, bankastjóri Búnaðarbanka Íslands hf. Meira
28. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 987 orð

Tilboð lægri en gert var ráð fyrir í áætlunum stjórnvalda

HOLLENSKA ríkisstjórnin fékk minna í uppboði á leyfum fyrir þriðju kynslóð farsíma en hún hafði gert ráð fyrir. Uppboðinu, sem stóð yfir í 13 daga, lauk í síðustu viku. Meira
28. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 358 orð

UBS fyrirtæki mánaðarins

VIÐSKIPTASTOFA SPH hefur valið UBS sem fyrirtæki mánaðarins. UBS er ráðandi banki í Sviss, enda yfir helmingur þjóðarinnar með viðskipti sín hjá bankanum. Nýlega yfirtók UBS bandaríska fjármálafyrirtækið PainWebber, sem sérhæfir sig í verðbréfamiðlun. Meira
28. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. maí '00 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 - 11-12 mán. Meira
28. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 79 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 27.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 27.7.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira

Fastir þættir

28. júlí 2000 | Fastir þættir | 403 orð

BRIDS - Umsjón: Guðmundur Páll Arnarson

VIGFÚS Pálsson sendi þættinum þetta spil, sem kom upp í netspilamennsku í síðustu viku. Fyrst skulum við setja lesandann í suðursætið og láta hann velja leið í fjórum spöðum: Suður gefur; allir á hættu. Meira
28. júlí 2000 | Viðhorf | 825 orð

Gerendur/ verendur

Um stjórnmál viðbragðanna, pólitískt hugrekki og leiðsögn forustumanna. Meira
28. júlí 2000 | Fastir þættir | 221 orð | 1 mynd

Klakkur seldur

Hrossasala er einn af fylgifiskum landsmóta. Þá eru gefin föl mörg af þeim frábæru hrossum sem menn hafa verið að byggja upp fyrir lokapunktinn, sem er landsmótið. Meira
28. júlí 2000 | Fastir þættir | 906 orð | 2 myndir

Kolfinnur í tísku á tvítugu

Margt góðra hrossa gat að líta á landsmótinu í Reykjavík og yljuðu mörg þeirra mönnum um hjartarætur með fegurð, fimi og feikna gripum. Kolfinnur frá Kjarnholtum gerði góða ferð með afkvæmi sín á mótið sem hrifu Valdimar Kristinsson og fjölmarga aðra mótsgesti. Meira
28. júlí 2000 | Dagbók | 628 orð

(Kól. 2,6)

Í dag er föstudagur 28. júlí, 210. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Þér hafið tekið á móti Kristi, Drottni Jesú. Lifið því í honum. Meira
28. júlí 2000 | Fastir þættir | 621 orð | 1 mynd

Ódýrt brauð

Ég hefi lengi furðað mig á hve brauð eru dýr hér á landi, segir Kristín Gestsdóttir, sem getur bakað 5-6 brauð á andvirði eins, og það ekki verri brauð. Meira
28. júlí 2000 | Fastir þættir | 109 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á milli stórmeistaranna Vladimirs Kramniks (2770), hvítt, og Roberts Hübner (2615) á ofurmótinu í Dortmund er lauk fyrir nokkru. 25. Rxf5! exf5 Svarta staðan er einnig töpuð eftir 25...Rxd3 26. Rh6+ Kf8 27. Rxf7 . 26. Bc4! Rf6 27. Meira
28. júlí 2000 | Í dag | 347 orð | 1 mynd

Sýning á kirkjumunum

ÞINGEYJARPRÓFASTSDÆMI heldur sýningu á kirkjumunum úr héraðinu í samstarfi við Safnahúsið á Húsavík og Þjóðminjasafn Íslands. Sýningin verður opnuð sunnudaginn 30. júlí í Safnahúsinu á Húsavík klukkan 16 eftir hátíðarguðsþjónustu í Húsavíkurkirkju. Meira

Íþróttir

28. júlí 2000 | Íþróttir | 280 orð

Baldur Bett til FH

Baldur Bett hefur ákveðið að ganga til liðs við FH og mun leika með þeim það sem eftir lifir leiktímabils í 1. deildinni í knattspyrnu. Meira
28. júlí 2000 | Íþróttir | 145 orð

Brasilía rétti úr kútnum

Brasilíumenn náðu að rétta úr kútnum í fyrrinótt með sigri á Argentínu, 3:1, í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Sao Paulo í Brasilíu. Meira
28. júlí 2000 | Íþróttir | 180 orð

EIÐUR Smári Guðjohnsen er að koma...

EIÐUR Smári Guðjohnsen er að koma sér vel fyrir á Stamford Bridge og hefur nú þegar hlotið athygli þjálfara Chelsea. Meira
28. júlí 2000 | Íþróttir | 572 orð | 1 mynd

Einstaklega góður andi í hópnum

NOKKUÐ hefur verið rætt um val á þeim leikmönnum sem skipa landslið Íslands í golfi á Norðurlandamótinu sem hefst í Eyjum í dag. Samkvæmt reglugerð skulu tveir efstu menn á stigalista síðustu sex stigamóta vera í liðinu og landsliðsþjálfarinn velur fjóra. Hjá stúlkunum er það ein sem spilar sig inn og þjálfarinn velur þrjár. Meira
28. júlí 2000 | Íþróttir | 534 orð

Ég fagna markinu betur næst

"ÞAÐ var tími til kominn að ég setti mark og það var ekki verra að skora á heimavelli," sagði Heiðar Helguson sem skoraði þriðja mark Íslands í leiknum. Meira
28. júlí 2000 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

FRANSKI landsliðsmaðurinn Laurent Blanc hefur þrívegis...

FRANSKI landsliðsmaðurinn Laurent Blanc hefur þrívegis afþakkað boð Alex Ferguson um að ganga í raðir ensku meistaranna. Hinn 34 ára gamli Blanc segist vilja enda ferilinn með liði sínu Inter Milan . Meira
28. júlí 2000 | Íþróttir | 78 orð

Góð aðsókn

ÞAÐ voru 2.390 áhorfendur sem sáu Atla Eðvaldsson stjórna landsliðinu í sínum fyrsta leik á Íslandi. Þegar Ísland fékk Möltu í heimsókn síðast, árið 1996, mættu aðeins 950 áhorfendur á völlinn. Samtals hafa 3. Meira
28. júlí 2000 | Íþróttir | 101 orð

Helgi sá sjöundi með þrennu

HELGI Sigurðsson er sjöundi landsliðsmaðurinn í knattspyrnu sem hefur sett þrennu í landsleik - þrjú mörk. Hann skoraði mörkin þrjú gegn á Möltu á Laugardalsvellinum í gærkvöldi, 5:0. Meira
28. júlí 2000 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

HELGI Sigurðsson bætti markamet Rúnars Kristinssonar...

HELGI Sigurðsson bætti markamet Rúnars Kristinssonar í leik gegn Möltu, er hann skoraði þrjú mörk. Rúnar Kristinsson skoraði tvö mörk þegar sigur vannst á Ta'Qali á Möltu 1991, 4:1. ATLI Eðvaldsson, þjálfari landsliðsins, var þá fyrirliði. Meira
28. júlí 2000 | Íþróttir | 390 orð

Helgi var sáttur við leik liðsins.

"ÉG var frekur þegar kom að vítaspyrnunni, en held að félagarnir hafi skilið það vel að ég vildi taka það - enda hefði hver sem kominn var með tvö mörk fengið tækifæri til að ná þrennu. Meira
28. júlí 2000 | Íþróttir | 363 orð | 1 mynd

Heppnin var með Bröndby

DÖNSKU dagblöðin voru nokkuð sammála um það í gær að Bröndby hefði haft heppnina með sér í leiknum gegn KR í forkeppni meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í fyrrakvöld. Meira
28. júlí 2000 | Íþróttir | 221 orð

Herborg og Ólöf byrja

NORÐURLANDAMÓTIÐ í golfi hefst í Eyjum klukkan átta árdegis í dag. Fyrir hádegi verður leikinn fjórleikur en fjórmenningurinn hefst síðan klukkan tvö eftir hádegi og má búast við að leik verði lokið um klukkan átta annað kvöld. Meira
28. júlí 2000 | Íþróttir | 405 orð | 2 myndir

Hingað mæta menn til þess að vinna

JÓN Arnar Magnússon, tugþrautarmaður úr Tindastóli, kom til Bordeaux kl. 22 í gærkvöldi ásamt Gísla Sigurðssyni þjálfara sínum, þar sem hann tekur þátt í alþjóðlega tugþrautarmótinu í Talence á laugardag og sunnudag. Þetta er í sjötta árið í röð sem Jóni Arnari er boðið að taka þátt í mótinu sem erannað tveggja stórmóta í tugþraut sem haldin eru í Evrópu ár hvert. Jón hefur einu sinni unnið mótið, árið 1998. Meira
28. júlí 2000 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

HINN gamalkunni danski landsliðsmaður í knattspyrnu,...

HINN gamalkunni danski landsliðsmaður í knattspyrnu, Morten Olsen, var meðal áhorfenda á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Meira
28. júlí 2000 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Í mörgum íþróttum fylgja því ákveðnir...

OTTÓ Sigurðsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar er eini nýliðinn í karlalandsliðinu í golfi. Ottó er tvítugur og yngstur í landsliðinu, níu mánuðum yngri en Ómar Halldórsson úr Golfklúbbi Akureyrar. Þorsteinn Hallgrímsson úr GR er elstur í liðinu, tíu árum eldri en nýliðinn og mánuði eldri en Björgvin Sigurbergsson. Meira
28. júlí 2000 | Íþróttir | 766 orð

Íslendingar betri á öllum sviðum

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu setti upp ágæta sýningu í gærkvöld er það vann Möltu 5:0 á Laugardalsvelli. Íslensku strákarnir voru betri á öllum sviðum og léku ágæta knattspyrnu fyrir um 2600 áhorfendur sem fylgdust með leiknum. Atli Eðvaldsson landsliðsþjálfari viðraði nokkrar nýjar hugmyndir um leik liðsins sem margar hverjar heppnuðust ágætlega. Liðið þarf þó að slípa ýmis atriði í leik sínum ef viðunandi árangur á að nást í undankeppni heimsmeistaramótsins í haust. Meira
28. júlí 2000 | Íþróttir | 205 orð

Landsmót unglinga vel sótt

Á sama tíma og Norðurlandamót fullorðinna í golfi er haldið í Eyjum er haldið Landsmót unglinga á Grafarholtsvelli Golfklúbbs Reykjavíkur. Mótið hefst í dag og stendur fram á sunnudag. Meira
28. júlí 2000 | Íþróttir | 75 orð

Marel farinn til Stabæk

MAREL Jóhann Baldvinsson, knattspyrnumaður úr Breiðabliki, fór í gær til Noregs ásamt Sverri Haukssyni, formanni knattspyrnudeildar Breiðabliks, og flest bendir til þess að hann gangi til liðs við úrvalsdeildarlið Stabæk. Meira
28. júlí 2000 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

Nákvæmt slegið í Eyjum

ÞAÐ er að mörgu að hyggja hjá þeim sem sjá um mót eins og Norðurlandamótið, allt þarf að vera tilbúið á réttum tíma, völlurinn og allt umhverfi hans auk þess sem klúbbhúsið þarf að skarta sínu fegusta. Meira
28. júlí 2000 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

NÝKJÖRINN forseti Barcelona, Joan Gaspart, flaug...

NÝKJÖRINN forseti Barcelona, Joan Gaspart, flaug í gær til London með innkaupalista í farteskinu og á honum voru nöfn Emmanuel Petit og Marc Overmars. Meira
28. júlí 2000 | Íþróttir | 109 orð

Páll að Varmá og Jón Andri til Eyja

PÁLL Þórólfsson, landsliðsmaður í handknattleik, er kominn heim frá Þýskalandi og hefur gengið til liðs við meistaralið Aftureldingar á ný. Páll lék í herbúðum liðsins að Varmá í Mosfellsbæ áður en hann fór í víking og gerðist leikmaður með Essen 1998. Meira
28. júlí 2000 | Íþróttir | 45 orð

Stefán skoraði fyrir Stoke

GUÐJÓN Þórðarson og lærissveinar hans hjá Stoke máttu þola tap fyrir Bury á Manarmótinu í knattspyrnu. Þar með mun Stoke ekki leika til úrslita á mótinu. Stefán Þórðarson skoraði mark Stoke á 87. mín. Meira
28. júlí 2000 | Íþróttir | 690 orð | 3 myndir

Strákarnir voru agaðir og þolinmóðir

ATLI Eðvaldsson gat ekki óskað sér betri byrjunar á heimavelli sem landsliðsþjálfari í knattspyrnu. Ísland vann í gærkvöld stærsta sigur sinn frá upphafi á aðildarþjóð FIFA, Atli tefldi fram átta leikmönnum sem höfðu ekki leikið með landsliðinu í fyrstu þremur leikjunum undir hans stjórn og þar af fjórum nýliðum. Og íslenska liðið gerði það sem fyrir það var lagt og hefur oft vantað gegn lakari andstæðingi; það spilaði agað og yfirvegað og vann stóran sigur. Meira
28. júlí 2000 | Íþróttir | 215 orð

Tryggvi bauð sig strax fram þegar...

"ÉG er mjög ánægður með leikinn, við höldum hreinu og skorum fimm mörk sem var eins og okkur var ætlað að gera en andstæðingurinn var að vísu ekki til að hrópa húrra fyrir," sagði Tryggvi Guðmundsson, sem stóð sig prýðilega og átti stóran þátt í tveimur mörkum. "Svona ætlum við að spila í næstu leikjum og í framtíðinni svo að það var gott að fá tækifæri til að æfa það. Leikkerfið er 4-4-2 þar sem lykilatriðið er mikil samvinna í vörninni og á miðjunni." Meira
28. júlí 2000 | Íþróttir | 322 orð

Þurftu að bíða vegna stanganna

JÓN Arnar Magnússon og Gísli Sigurðsson, þjálfari hans, þurftu að bíða í rúmar sjö klukkustundir í París í gær eftir flugi til Bordeaux. Meira

Úr verinu

28. júlí 2000 | Úr verinu | 131 orð | 1 mynd

Baldvin Þorsteinsson EA aflahæstur

ÍSLENSK skip hafa nú hætt úthafskarfaveiðum á Reykjaneshrygg, enda er kvóti Íslendinga úr úthafskarfastofninum á þessu ári, 45.000 tonn, nú nánast búinn. Meira
28. júlí 2000 | Úr verinu | 149 orð | 1 mynd

Loðnuveiðum lokið í bili

LOÐNUVEIÐUM er nú lokið í bili og sjómenn komnir í frí. Sumarveiðin var með betra móti í ár en alls komu rúm 145 þúsund tonn á land, þar af rúm 104 þúsund tonn af íslenskum skipum. Þannig eru því eftir rúm 313 tonn af útgefnum loðnukvóta. Meira
28. júlí 2000 | Úr verinu | 221 orð

Norðmenn búnir með kvótann við Ísland

NORSK línuskip hafa nú klárað leyfilegan heildarafla sinn í keilu, löngu og blálöngu innan íslenskrar lögsögu. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

28. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 557 orð | 2 myndir

Austanvindar og vestan

Áhugi á óhefðbundnum lækningum, valmeðferðum, fer vaxandi og sífellt fleiri leita sér heilsubótar til hliðar við hefðbundna vestræna læknisfræði. Kristín Elfa Guðnadóttir kannaði hvar og hvernig austrið mætir vestri og hvaða meginkostir bjóðast þeim sem kenna sér meins. Meira
28. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 583 orð | 4 myndir

Blóm með boðskap

Litrík blómabeð á förnum vegi auka sumarskap þeirra sem leið eiga um. Sum vaxa út og suður, öðrum er skipað í myndir og merki. Sigurbjörg Þrastardóttir forvitnaðist um vinnuna á bakvið merkisblóm borgarinnar. Meira
28. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 704 orð

Fjölbreytt flóra

ÓHEFÐBUNDNAR lækningar eru af sumum kallaðar viðbótarlækningar eða valkostalækningar. Þær eru ekki allar af austrænum toga spunnar og sumar þeirra sem áður voru flokkaðar sem óhefðbundnar eru núorðið stundaðar af miklum fjölda vestrænna lækna. Meira
28. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 179 orð | 2 myndir

Kenzo og Dior í Bellacenter

ALÞJÓÐLEGA tískumessan Copenhagen International Fashion Fair er óðum að hasla sér völl í heimi tískunnar. Meira
28. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 706 orð | 3 myndir

Kúnst að beisla byrinn

GLÖGGIR vegfarendur, sem leið eiga um Skúlagötu um kvöldmatarleytið á þriðjudögum, hafa ef til vill tekið eftir óvenjumörgum skútum, sem sigla þöndum seglum á sundunum. Meira
28. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 465 orð | 2 myndir

Lautarferð bjargar deginum

ÞEIR sem hafa ekki tíma til að fara í langferðir í sumar geta í það minnsta leyft sér að skreppa í lautarferð. Hvað getur verið betra en að sitja úti í góðra vina hópi með nóg að eta og drekka? Ekkert, a.m.k. Meira
28. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 313 orð | 1 mynd

Læknanámið of ósveigjanlegt

GUÐMUNDUR Björnsson er sérfræðingur í endurhæfingarlækningum og yfirlæknir Heilsustofnunar NLFÍ í Hveragerði. Hann hefur kynnt sér og notar óhefðbundnar lækningaaðferðir í starfi sínu. Meira
28. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 119 orð | 3 myndir

Ólík viðhorf

GREINA má þrjár meginlínur í afstöðu fólks til valmeðferða. Til eru þeir sem vilja prófa allt og líta flestar eða allar lækningaaðferðir jákvæðum augum. Meira
28. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 797 orð | 3 myndir

"Persónuleg og einlæg hönnun"

Daglegt líf heldur nú áfram kynningu á fatahönnuðum Futurice, alþjóðlegrar fatahönnunarsýningar sem haldin verður í Bláa lóninu aðra helgina í ágúst. Inga Rún Sigurðardóttir hitti að máli tvo nýútskrifaða fatahönnuði, Þuríði Rós Sigurþórsdóttur og Hugrúnu Dögg Árnadóttur, en þær taka báðar þátt í sérstakri samsýningu á Futurice. Meira
28. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 704 orð | 3 myndir

"Pönkaður dömustíll"

Á ÍSLANDI er mikil orka og við verðum að notfæra okkur það. Íslendingar eru líka svo metnaðarfullir," segir Hugrún Dögg Árnadóttir, Frakklandsfari með meiru. Meira
28. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 678 orð | 5 myndir

Svona gerum við árið 2001

Í TILEFNI af alþjóðlegu tískumessunni í Kaupmannahöfn í ágúst nk. hafa aðstandendur hennar gefið út eins konar stefnulýsingu þar sem lýst er helstu "týpum" sem ganga munu um garða á næsta ári. Meira
28. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 527 orð | 2 myndir

Upphersla á líkamanum

HAFÞÓR Rúnar Gestsson er Rolfingfræðingur og rekur eigin Rolfing-stofu í Reykjavík. Meira
28. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1645 orð | 5 myndir

Vindurinn kostar ekki neitt

Daglegt líf heldur nú áfram umfjöllun um sjósport á Íslandi. Í þetta sinn brugðu Sveinn Guðjónsson og Árni Sæberg ljósmyndari sér í hlutverk háseta á seglskútunni Blæ og sigldu um sundin blá með beggja skauta byr. Meira
28. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 850 orð | 1 mynd

Þurfum við að sanna allt?

ÁSDÍS Þórbjarnardóttir útskrifaðist úr Hjúkrunarskóla Íslands árið 1984. Hún lauk BS-námi og viðbótarnámi í hjúkrun 1996 og hefur lengst af starfað með krabbameinssjúklingum en einnig með geðfötluðum. Meira

Ýmis aukablöð

28. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 237 orð | 1 mynd

Átta bíómyndir frumsýndar

"Eins og staðan er núna verða frumsýndar átta íslenskar kvikmyndir á árinu 2000 og það er met," segir Þorfinnur Ómarsson, framkvæmdastjóri Kvikmyndasjóðs Íslands, í samtali við Bíóblaðið, en óvenju mikil gróska ríkir nú í íslenskri... Meira
28. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 600 orð

Barnastjarnan Bale og blóðugur Bateman

Breski leikarinn Christian Bale byrjaði kvikmyndaferil sinn ákaflega ungur. Meira
28. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 388 orð

Beðið eftir ....

Hér í Danmörku er beðið eftir ýmsu. Hér bíður fólk t.d. eftir sumrinu, það er beðið eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um Evruna í haust og svo er beðið eftir frumsýningu á Dancer in the Dark sem er ákveðin 8. sept. Svo það er eins gott að þolinmæðin sé í lagi. Meira
28. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 407 orð | 2 myndir

Fjölskyldumaður og frelsishetja

Laugarásbíó, Stjörnubíó, Sambíóin Álfabakka, Borgarbíó Akureyri og Nýja bíó Keflavík sýna bandarísku myndina The Patriot með Mel Gibson . Meira
28. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 316 orð | 1 mynd

Fólk

Apaplánetan verður að Gestinum Undirbúningur fyrir töku einnar dýrustu myndar ársins, endurgerðar Apaplánetunnar , er í fullum gangi og nýjustu fréttir herma að hinn byltingarsinnaði og frumlegi leikstjóri, Tim Burton , sé að breyta flestu í frummyndinni... Meira
28. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 40 orð

Frelsishetjan

Frelsishetjan eða The Patriot er frumsýnd í fimm kvikmyndahúsum á landinu í dag. Meira
28. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 33 orð | 1 mynd

Fyrsta bíómyndin

Ný íslensk kvikmynd, Íslenski draumurinn , verður frumsýnd í ágúst en leikstjóri og höfundur handrits er Róbert I. Douglas . Páll Kristinn Pálsson tók hann tali og fræddist um þessa fyrstu mynd Róberts í fullri... Meira
28. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 65 orð

Geimgrín í Háskólabíói

Hinn 11. ágúst frumsýnir Háskólabíó gamanmyndina Galaxy Quest í leikstjórn Deans Parisots . Með aðalhlutverk fara m.a. Tim Allen, Sigourney Weaver og Alan Rickman. Meira
28. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 393 orð | 1 mynd

Han hefnir bróður síns

Sagabíó, Kringlubíó og Nýja bíó Akureyri frumsýna spennumyndina Romeo Must Die með Jet Li. Meira
28. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 681 orð | 1 mynd

Helgarpabbi og fótboltafrík

Gamanmyndin Íslenski draumurinn verður frumsýnd 25. ágúst næstkomandi. Leikstjóri og höfundur handrits er Róbert I. Douglas og þetta er hans fyrsta mynd í fullri lengd. Páll Kristinn Pálsson ræddi við Róbert. Meira
28. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 1455 orð | 5 myndir

Hlegið að Hollywood

Í ár eru tveir áratugir liðnir frá því að John nokkur Wilson, höfundur Everything I Know I Learned at the Movies, stofnsetti The Golden Raspberry Awards, skammarverðlaun til handa kvikmyndaiðnaðinum. Í dag eru þau að mati The Encyclopedia of Movie Awards þau þekktustu og útbreiddustu af öllum slíkum. Sæbjörn Valdimarsson kynnti sér fyrirbærið. Meira
28. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 35 orð

Hlegið að Hollywood

Hindberjaverðlaunin urðu til heima í stofu hjá John nokkrum Wilson fyrir tuttugu árum á afhendingarkvöldi Óskarsverðlaunanna en núna eru þau orðin helstu skammarverðlaun til handa kvikmyndaiðnaðinum . Meira
28. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 741 orð | 4 myndir

Kjúllar á flótta

Fjórar sekúndur á dag þóttu góð afköst við gerð leirmyndarinnar vinsælu Chicken Run að sögn Arnaldar Indriðasonar. En leirmyndagerðarmennirnir Nick Park og Peter Lord eru þolinmóðir menn og svo vildi til að Steven Spielberg reyndist mikill áhugamaður um leirmyndaútgáfu af Flóttanum mikla. Meira
28. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 350 orð

LukkuPotter?

Flestir myndu segja að Chris Columbus hefði komist í feitt þegar hann var ráðinn af kvikmyndafyrirtæki hinna löngu látnu Warner bræðra til að leikstýra fyrstu myndinni um Harry Potter og ævintýri hans í millivíddum. Hér í Bandaríkjunum geisar svo mikil Potter-sótt, að bókabúðir voru opnaðar á miðnætti daginn sem mátti byrja að selja nýjustu bókina um Harald galdrastúdent. Meira
28. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 1028 orð

NÝJAR MYNDIR THE PATRIOT - FRELSISHETJAN...

NÝJAR MYNDIR THE PATRIOT - FRELSISHETJAN Stjörnubíó: Alla daga kl. 4:45 - 8 - 11. Bíóhöllin: Alla daga kl. 4 - 6 - 8 - 10. Laugarásbíó: Alla daga kl. 5 - 8 - 11. ROMEO MUST DIE Bíóhöllin: Alla daga kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:15 - 11:30. Meira
28. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 51 orð

Nýr Hamlet

Skífan frumsýnir á næstunni nýja mynd byggða á leikritinu Hamlet eftir Shakespeare. Meira
28. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 34 orð

Rómeó verður að deyja

Í dag frumsýna Sambíóin bandarísku spennumyndina Romeo Must Die með Jet Li og Aaliyah í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Andrzej Bartkowiak. Hér segir frá því þegar bróðir lögreglumanns er myrtur í klíkuslag og lögreglumaður leitar... Meira
28. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 91 orð | 1 mynd

Samstarf líklegt við Coppola

"Það er mjög líklegt en það er ekki búið að loka neinum samningum," sagði Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndagerðarmaður í samtali við Bíóblaðið um frétt þess efnis í The Hollywood Reporter að American Zoetrope, framleiðslufyrirtæki Francis Ford... Meira
28. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 739 orð | 1 mynd

Satt eða logið

Fjórar af eftirfarandi kvikmyndalýsingum Jónasar Knútssonar eru sannar en sú fimmta er haugalygi. Hver þeirra er það? Meira
28. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 36 orð

Simpatico Shepards

Háskólabíó frumsýnir í dag spennumyndina Simpatico með Nick Nolte, Sharon Stone og Jeff Bridges í aðalhlutverkum auk þess sem Albert Finney fer með hlutverk í myndinni. Hún segir frá tveimur vinum sem eiga saman leyndarmál úr... Meira
28. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 391 orð | 2 myndir

Síðbúin hefnd

Háskólabíó frumsýnir myndina Simpatico eftir Matthew Warchus með Sharon Stone, Nick Nolte og Jeff Bridges í aðalhlutverkum. Meira
28. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 515 orð | 1 mynd

Stærð X

ÓLÍKT flestri annarri iðnaðarvöru vita kvikmyndaverin nánast ekkert um hvernig framleiðslan þeirra selst fyrr en á frumsýningardegi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.