Greinar föstudaginn 11. ágúst 2000

Forsíða

11. ágúst 2000 | Forsíða | 160 orð

Aðskotahlutur sprengdi hjólbarða

AÐSKOTAHLUTUR úr málmi, 40 sentímetra langur, er fannst við flugbrautina sem Concorde-þota Air France tók á loft af áður en hún fórst 25. Meira
11. ágúst 2000 | Forsíða | 117 orð

Dregið um búseturétt

FURSTADÆMIÐ Liechtenstein hefur ákveðið að leyfa íbúum á Evrópska efnahagssvæðinu að freista þess að fá að setjast að í ríkinu. Dregið verður úr umsóknum og rennur fresturinn út 31. ágúst. Meira
11. ágúst 2000 | Forsíða | 76 orð | 1 mynd

Kwasniewski sýknaður

ALEKSANDER Kwasniewski, forseti Póllands, gengur hér glaðbeittur með blómvönd í hönd út úr dómshúsi í Varsjá, þar sem hann var í gær sýknaður af ásökunum um að hann hefði starfað með leynilögreglu pólsku kommúnistastjórnarinnar á níunda áratugnum. Meira
11. ágúst 2000 | Forsíða | 74 orð

Mastraskógur í Rostock

SEGLSKIP stór sem smá liggja hér þétt saman við bryggju í Rostockhöfn í norðaustur-Þýzkalandi í gær. Meira
11. ágúst 2000 | Forsíða | 382 orð

Ótti við nýja hrinu tilræða

LÖGREGLAN í Moskvu gerði í gær dauðaleit í borginni að þeim sem stóðu að baki sprengjutilræði í fjölförnum undirgöngum á þriðjudag, sem varð átta manns að bana og slasaði nærri 100. Meira
11. ágúst 2000 | Forsíða | 310 orð

Sorfið að írönskum umbótasinnum

ENN einn blaðamaður, sem hlynntur er umbótum af því tagi sem Mohammad Khatami Íransforseti hefur beitt sér fyrir, hefur verið handtekinn, að því er íranska IRNA-fréttastofan greindi frá í gær. Meira

Fréttir

11. ágúst 2000 | Landsbyggðin | 141 orð | 1 mynd

150 ára afmælis Árneskirkju minnst

Kálfafellsstað -Það var hátíð í huga og sinni í veðurblíðunni hér í Árneshreppi sunnudaginn 6. ágúst sl. er minnst var 150 ára afmælis Árneskirkju eldri og 1000 ára kristni. Athöfnin hófst með hátíðarmessu í nýju kirkjunni er stendur neðan þjóðvegarins. Meira
11. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Bandaranaike segir af sér

FORSÆTISRÁÐHERRA Sri Lanka, Sirimavo Bandaranaike, sagði af sér embætti í gær vegna slæmrar heilsu. Meira
11. ágúst 2000 | Landsbyggðin | 45 orð

Bókmenntavaka í Deiglunni

LESIÐ verður upp úr verkum skáldanna Braga Sigurjónssonar og Guðmundar Frímann á bókmenntavöku sem Listasumar 2000 stendur fyrir í Deiglunni við Kaupvangsstræti í kvöld, föstudagskvöldið 11. ágúst, en hún hefst kl. 20.30. Meira
11. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 671 orð | 1 mynd

Bæta hákarlar í Sydney sundárangurinn?

ÁSTRALAR hafa nokkra reynslu af því að umfangsmiklar, opinberar framkvæmdir gangi á afturfótunum. Oft reyna þeir að bera sig vel og henda gaman að slysarokkunum. Meira
11. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Chavez vísar gagnrýni Bandaríkjamanna á bug

HUGO Chavez, forseti Venesúela, ferðaðist í gær til Íraks og varð þar með fyrsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi erlends ríkis sem sækir landið heim síðan í Flóabardaga árið 1991 og hefur sætt mikilli gagnrýni Bandaríkjastjórnar fyrir heimsókn sína. Meira
11. ágúst 2000 | Landsbyggðin | 174 orð

Dagskrá við Jökulsárgljúfur

DAGSKRÁ í þjóðgarðinum í Jökulsárgljúfrum verður sem hér segir dagana 12. til 16. ágúst: Laugardaginn 12. ágúst verður gengið með börmum Ásbyrgis að skessukötlum við botn kl. 14. Rölt í botni Ásbyrgis kl. 11 og kl. 14. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Doktor í klínískri barnasálfræði

URÐUR Njarðvík varði 3. maí sl. doktorsritgerð í klínískri barnasálfræði við Louisiana State University í Bandaríkjunum. Meira
11. ágúst 2000 | Landsbyggðin | 49 orð

Draugavaka í Minjasafninu

EFNT verður til draugavöku í Minjasafninu á Akureyri sunnudagskvöldið 13. ágúst. Fluttar verða frásagnir af eyfirskum draugum og brugðið á leik. Draugavakan hefst kl. 22. Á eftir gefst tækifæri til að skoða sýningar safnsins. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 377 orð

Efast um getu Línu.Nets til að bjóða þjónustuna núna

ENGINN vafi leikur á tæknilegri getu Landssímans til að koma á svokölluðu skólaneti eða ljósleiðaratengingu milli allra grunnskóla í Reykjavík, en hins vegar má efast um getu Línu.Nets til að bjóða þjónustuna núna, að sögn Ólafs Þ. Meira
11. ágúst 2000 | Landsbyggðin | 166 orð | 1 mynd

Einbreiðum brúm fækkar

Sauðárkróki- Á undanförnum árum hefur verið gert verulegt átak í þá veru að fækka einbreiðum brúm á þjóðvegum landsins en þær sjálfar og aðkoman að þeim hafa stundum verið hreinar slysagildrur þar sem mann- og eignatjón hefur orðið gífurlegt. Meira
11. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Einn leiðtogi aðskilnaðarsinna handtekinn

LEIÐTOGI aðskilnaðarsinnaðra Baska á Spáni var handtekinn í gær þegar til ryskinga kom á útifundi í borginni Pamplona þar sem mörg hundruð manns komu saman og mótmæltu morði á spænskum hermanni. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 323 orð

Elding komin til Québec

SEGLSKÚTAN Elding kom til hafnar í borginni Québec í Kanada síðastliðinn miðvikudag. Þar með er hún komin á síðasta áfangastað leiðangursins "Vínland 2000" og aðeins heimsigling eftir. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 38 orð

Eldur í potti

ELDUR kviknaði í djúpsteikingarpotti í tjaldmiðstöðinni við Laugarvatn um kl. 10 í gærmorgun. Slökkvilið Laugarvatns brást skjótt við og réð á skammri stundu við eldinn en fékk aðstoð frá slökkviliði á Selfossi við að reykræsta húsið. Meira
11. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 202 orð

Erindrekar hitta fjórmenningana

BRESKUM og kanadískum embættismönnum var í gær veittur aðgangur að mönnunum fjórum sem eru í haldi júgóslavneskra stjórnvalda í Belgrad, sakaðir um njósnir, og að sögn þeirra eru mennirnir, tveir Bretar og tveir Kanadamenn, við góða heilsu. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð

Eyðibýli á Þingvöllum skoðuð

Á GÖNGUDEGI Ferðafélags Íslands og SPRON sunnudaginn 13. ágúst verður gengið milli eyðibýla á Þingvöllum. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 133 orð

Fjölskylduhátíð í Breiðdalsvík

Á BREIÐDALSVÍK verður mikið um að vera um helgina þar sem fjölskylduhátíð Umf. Hrafnkels Freysgoða og kraftakeppnin Austfjarðatröll fara fram. Á föstudag hefst gamanið kl. 18 þegar blúsað verður á þaki Hótel Bláfells og kl. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Framkvæmdir við Vatnsfellsvirkjun á áætlun

FRAMKVÆMDUM við Vatnsfellsvirkjun miðar vel, að sögn Þorsteins Hilmarssonar, upplýsingafulltrúa Landsvirkjunar. Þorsteinn reiknar með að stöðvarhúsið verði komið upp snemma í haust og segir hann það mikilvægasta áfangann. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Gamla Tungufljótsbrúin gerð upp

FRAMKVÆMDIR við endurnýjun gömlu Tungufljótsbrúarinnar í Biskupstungum hófust í gær, en brúin var byggð árið 1930 og hefur hún þjónað hreppsmönnum síðan. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 559 orð

Gengið verður til samninga fljótlega

JÓN Ragnarsson, sem ásamt systkinum sínum hefur átt hótel Valhöll á Þingvöllum frá árinu 1963, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að gengið yrði til samninga fljótlega um sölu hússins. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Gjaldfrjáls skiptibókamarkaður fyrir stúdenta

STÚDENTARÁÐ, Bóksala stúdenta og kassi.is hafa skrifað undir samstarfssamning um rekstur skiptibókamarkaðar fyrir nemendur á heimasíðu kassi.is. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 218 orð

Gönguferð og staðarskoðun í Viðey

LAUGARDAGSGANGAN í Viðey verður að þessu sinni um slóðir Jóns biskups Arasonar í eynni. Farið verður með Viðeyjarferjunni kl. 14 frá Sundahöfn, en gangan hefst við kirkjuna kl. 14.15. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 272 orð

Hagnaðurinn 189 milljónir króna

HAGNAÐUR Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna hf. nam 189 milljónum króna fyrstu sex mánuði ársins en taprekstur á sama tímabili í fyrra nam 154 milljónum króna. Meira
11. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 418 orð | 4 myndir

Handverkssýningin í Hrafnagili

HANDVERKSSÝNINGIN Handverk 2000 var sett að Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit í gær og stendur hún fram á sunnudag. Sýningin er sú átttunda í röðinni og er orðin að föstum og ómissandi lið í tilveru íslensks handverkafólks. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Hákon málaður

SKIPIN þurfa ekki síður viðhald en önnur farartæki og mannvirki. Hákon er í slíkri meðferð um þessar mundir og verður án efa tignarlegri eftir málningu og meðferð kunnáttumanna í... Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 38 orð

Hásetar á hafrannsóknaskipum semja

SKRIFAÐ var í gær undir kjarasamning ríkisins og Sjómannafélags Reykjavíkur hjá ríkissáttasemjara vegna háseta á hafrannsóknaskipunum. Gildir samningurinn til ársloka 2003. Enn eiga eftir að semja fjórir hópar fiskimanna, þ.e. Meira
11. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Hefur klifrað hratt upp metorðastigann

SHLOMO Ben Ami var í gær skipaður tímabundið í stöðu utanríkisráðherra Ísraels í stað Davids Levys sem sagði af sér embætti á miðvikudag í mótmælaskyni vegna stefnu Ehuds Baraks forsætisráðherra í samningslotunni sem haldin var í Camp David í... Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 85 orð

Hjartaganga á Þingvöllum

LANDSSAMTÖK hjartasjúklinga efna til hjartagöngu á Þingvöllum laugardaginn 12. ágúst. Rútuferðir verða frá BSÍ kl. 13.30 á laugardag og til baka milli kl. 16 og 17. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 274 orð

Hópferðafyrirtæki takmarka notkun

UMFERÐARRÁÐ hefur um nokkra hríð beitt sér fyrir því að ökumenn bifreiða noti handfrjálsan búnað þegar þeir tala í farsíma jafnframt því að aka bifreið. Óli H. Meira
11. ágúst 2000 | Landsbyggðin | 79 orð

Hugleiðslunámskeið á Akureyri

INDVERSKI jógameistarinn Guruji heldur hugleiðslunámskeið fyrir Norðlendinga nú um helgina í Skjaldarvík skammt frá Akureyri dagana 11., 12. og 13. ágúst. Guruji hefur að undanförnu haldið námskeið á höfuðborgarsvæðinu. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Í heyskap hjá ömmu og afa

ÞAÐ er eins gott að vera ekki með heymæði þegar maður er að leika sér í heyskap, því rennsli úr augum og nefi getur mjög auðveldlega eyðilagt góðan dag í sveitinni. Meira
11. ágúst 2000 | Landsbyggðin | 167 orð

Kaffisala á Hólavatni

KAFFISALA verður í sumarbúðum KFUM og K á Hólavatni á sunnudag, 13. ágúst og hefst hún kl. 14.30 og stendur til kl. 18. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 178 orð

Kaffisala sumarbúðanna í Ölveri

SUMARBÚÐIR KFUM og K að Ölveri í Melasveit halda um þessar mundir upp á 60 ára starfsafmæli sitt. Sumarbúðirnar voru stofnaðar árið 1940 og hafa þær verið starfræktar frá árinu 1952 í Ölveri. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 157 orð

Karlmaður á sjötugsaldri kastaðist út úr bílnum

TVÆR bílveltur urðu í gær. Í Norðurárdal í Skagafirði slasaðist karlmaður alvarlega. Tveir Ítalar sluppu ómeiddir þegar bifreið þeirra fór út af veginum og valt á Snæfellsnesi. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 529 orð

Kristin trúfélög boða til einingar og samvinnu

VILJI til meira samstarfs milli Hvítasunnusafnaðarins, Krossins og Vegarins og jafnvel fleiri trúarhreyfinga utan þjóðkirkjunnar kom til umræðu á sumarmóti hvítasunnumanna í Kirkjulækjarkoti um nýliðna verslunarmannahelgi. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 1222 orð

Kærunefnd segir líkur á að verkefnið sé útboðsskylt

BORGARSTJÓRA Reykjavíkur hefur verið tilkynnt með bréfi frá fjármálaráðuneyti að gerð fyrirhugaðs samnings fræðslumiðstöðvar Reykjavíkurborgar og Línu.Nets hf. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 189 orð

Körfuboltaskóli fyrir stráka og stelpur

PÉTUR Guðmundsson og Jim Dooley halda körfuboltanámskeið fyrir stráka og stelpur á aldrinum 9 - 17 ára dagana 14.-18. ágúst í Grafarvogi og Kópavogi. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð

Langur laugardagur á morgun

LANGUR laugardagur verður á Laugaveginum í Reykjavík þann 12. ágúst nk. og að venju verður ýmislegt skemmtilegt í boði. Litla hljómlistarsveitin verður stödd á svæðinu og dansarar frá Dansskóla Auðar og Jóhanns Arnars sýna línudans. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 235 orð

Leifshátíð að Eiríksstöðum í Haukadal

FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ Leifs Eiríkssonar verður haldin að Eiríksstöðum í Haukadal 11.-13. ágúst, til að fagna því að 1000 ár eru liðin frá Vínlandssiglingu hans. Dagskráin hefst kl. 16 í dag, föstudag, og lýkur á sunnudag. Hátíðardagskrá verður kl. 13. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 263 orð

Leigumarkaðurinn að ná jafnvægi

LEIGUVERÐ á íbúðum í höfuðborgarsvæðinu virðist hafa náð hámarki, að sögn Guðlaugs Arnar Þorsteinssonar, framkvæmdastjóra Leigulistans ehf. Hann sagði að verðið hefði náð hámarki í vor og hefði ekki hækkað í sumar, en ekki heldur lækkað. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 186 orð

Litlar birgðir í Blóðbankanum

VERULEGA hefur gengið á birgðir í Blóðbankanum að sögn Sigríðar Óskar Lárusdóttur, hjúkrunarfræðings hjá Blóðbankanum, og hvetur hún fólk til þess að gefa blóð. Meira
11. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Lögreglumenn gengu á milli deiluaðila

VALDABARÁTTAN í Umbótaflokknum í Bandaríkjunum, sem nefndur hefur verið "þriðja aflið" í þarlendum stjórnmálum, tekur nú á sig farsakenndan blæ. Landsþing flokksins hófst í gær og lögregla varð að ganga í milli ósáttra þingfulltrúa. Meira
11. ágúst 2000 | Landsbyggðin | 149 orð

Mildi að ekki fór illa í tjaldbruna

Hrunamannahreppi - Litlu munaði að stórslys yrði á tjaldsvæðinu á Flúðum aðfaranótt laugardags er kviknaði í tjaldi þar sem kona og þrír drengir sváfu. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 84 orð | 2 myndir

Minningarathafnir vegna banaslysa

MINNINGARATHAFNIR um þá sem létust í flugslysinu í Skerjafirði á mánudagskvöld og í bílslysinu skammt austan við Hellu að morgni miðvikudags voru haldnar í gærkvöld og fyrrakvöld. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 155 orð

Nauðsynlegt að víkja

EKKI stendur til að gera neinar varúðarráðstafanir vegna blindpunkts vestast í Vestfjarðagöngunum að þessu sinni, segir Geir Sigurðsson, rekstrarstjóri Vegagerðarinnar á Ísafirði, en tveir bílar skullu þar saman í fyrradag. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 51 orð

Náttúruvernd ríkisins kærir hestamenn

NÁTTÚRUVERND ríkisins hefur lagt fram kæru á hendur hestamönnum sem fóru gamla biskupaleið frá Suðurlandi til Norðurlands. Samkvæmt upplýsingum frá Náttúruvernd er kæran lögð fram vegna aksturs utan vega, en bílar fylgdu hestamönnunum eftir með birgðir. Meira
11. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Níu farast í sprengjutilræði í Kasmír

Níu fórust í sprengjutilræði aðskiln- aðarsinna í Srinagar, höfuðborg hins indverska hluta Kasmír, í gær. Nis Olsen var á staðnum. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Níu Íslendingar fá Chevening-styrk

BRESKA þingið hefur veitt níu Íslendingum Chevening-styrk til eins árs náms í breskum háskólum. Var þeim og fjölskyldum þeirra nýlega boðið til móttöku í breska sendiráðinu af því tilefni. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 65 orð

Níu kettir illa haldnir af sulti

LÖGREGLAN í Keflavík fjarlægði nýverið níu ketti sem höfðu verið innilokaðir á heimili í Grindavík í viku án matar og ekkert hefur spurst til heimilisfólksins, en nágrannakona þeirra gerði lögreglunni í Keflavík viðvart. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 54 orð

Níu sækja um Hjallaprestakall

NÍU umsóknir bárust um embætti prests í Hjallaprestakalli í Kópavogi í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Fjórar umsóknir eru frá konum og fimm karlar sækja um stöðuna: Sr. Carlos A. Ferrer, Elínborg Gísladóttir guðfræðingur, sr. Meira
11. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 178 orð | 1 mynd

Norðan tveir og Element sameinast

PRENTÞJÓNUSTAN Norðan tveir og auglýsingastofan Element á Akureyri hafa sameinast undir nafninu Norðan tveir. Bæði hafa fyrirtækin starfað um skeið á Akureyri, hið fyrrnefnda frá árinu 1998 og það síðarnefnda frá árinu 1997. Meira
11. ágúst 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 968 orð | 1 mynd

Nýr Lækjarskóli mun þjóna tveimur hverfum

SAMÞYKKT var að hefja undirbúning að nýju deiliskipulagi fyrir Hörðuvallasvæðið í Hafnarfirði á fundi skipulags- og umferðarnefndar Hafnarfjarðar í fyrradag. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Nöfn þeirra sem létust

ÞAU sem létust í bílslysinu á Suðurlandsvegi milli Hellu og Hvolsvallar í fyrradag hétu Björn Hólm Þorsteinsson og Fjóla Kristín Svanbergsdóttir. Björn Hólm fæddist 1. apríl 1980. Hann bjó á Írabakka 12, Reykjavík. Hann lætur eftir sig unnustu. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 211 orð

"Ástandið tvísýnt á Vesturlandi"

ÚTLIT er fyrir góða berjasprettu á Norður- og jafnvel Austurlandi, þar sem veður þar hefur verið mjög hagstætt, að sögn Sveins Rúnars Haukssonar, læknis og sérfræðings um berjatínslu. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 76 orð | 2 myndir

Reykköfun í Fagranesinu

REYKKÖFUNARÆFING var haldin um borð í Fagranesi í Ísafjarðarhöfn nýverið. Þar æfðu saman varðskipsmenn af Ægi og slökkvilið Ísafjarðar. Líkt var eftir björgun manna úr reykfylltu rými. Að sögn Guðmundar St. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Safna fé til heimilis fyrir börn í Togo

ALÞJÓÐA Sam-Frímúrarareglan "Le Droit Human" hefur nýlega komið á fót hjálparstofnun með nafninu SPES, sem er skammstöfun fyrir "Soutien Pour l'Enfance en Souffrance" (Stuðningur við þjáða æsku), en SPES er latneskt orð sem merkir... Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir

Sjóbirtingur byrjaður að sjást

FYRSTU sjóbirtingarnir hafa nú veiðst í Vatnamótum Skaftár, Fossála, Geirlandsár og Hörgsár og er það eiginlega með fyrra fallinu að mati Gunnars Óskarssonar formanns SVFK sem hefur svæðið á leigu. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Sjónvarpsútsendingar frá Efstaleiti hafnar

ÚTSENDINGAR Sjónvarpsins frá Efstaleiti 1 hófust í gærdag, rétt fyrir klukkan fjögur. Fimmtán mínútum fyrir sex birtist Ragnheiður Elín Clausen á skjánum. Meira
11. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Skref í átt að uppfyllingu ESB-aðildarskilyrða

STJÓRNVÖLD í Tyrklandi, sem sækist eftir aðild að Evrópusambandinu (ESB), tilkynntu í gær að þau myndu í næstu viku undirrita tvo alþjóðasáttmála, sem að líkindum munu verða til þess að auka möguleika Kúrda í Tyrklandi á að njóta menningarlegra réttinda. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Stúlkan látin

STÚLKAN sem slasaðist alvarlega þegar flugvél hrapaði í Skerjafirði sl. mánudagskvöld lést eftir hádegi í gær á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut. Hún hét Heiða Björk Viðarsdóttir, fædd 19. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 741 orð | 1 mynd

Stöðvarnar munu ná til 90% þjóðarinnar fyrir árslok

ÍSLENSKA sjónvarpsfélagið, sem á og rekur Skjá Einn, hefur keypt helmings hlut í SkjáVarpi af Gagnvirkri miðlun fyrir tæpar 100 milljónir króna. Í framhaldi af kaupunum mun Skjár Einn, frá og með 1. Meira
11. ágúst 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 351 orð

Tafir á framkvæmdum við námsmannaíbúðir

FRAMKVÆMDIR eru enn ekki hafnar við byggingu námsmannaíbúða og leikskóla á lóð við Sjómannaskólann við Háteigsveg og ekki hefur verið gengið frá samningum við verktaka um framkvæmdir. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 554 orð

Telur að fáir starfsmenn myndu flytja út á land

FÁIR starfsmenn Lyfjastofnunar myndu flytja út á land ef stofnunin yrði flutt þangað að mati Rannveigar Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra lyfjanefndar ríkisins. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Tjarnarhreinsun

MARGS konar dót, dauður gróður og drasl, getur safnast fyrir í Reykjavíkurtjörn og þurfa starfsmenn borgarinnar að hreinsa hana reglulega. Þessi bæjarprýði Reykvíkinga stendur ekki undir nafni sem slík nema vel sé vakað yfir slíkum... Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 197 orð

Tólf tilboð í tvö verkefni hjá Vegagerðinni

OPNUÐ voru tilboð í tvö verk hjá Vegagerðinni síðastliðinn þriðjudag. Annars vegar er um að ræða framkvæmd á hálfs kílómetra löngum kafla á Mófellsstaðavegi um Hrafnagil í Borgarfirði. Þar á að setja tvö einbreið ræsi í rör og jafnframt hækka veginn. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 883 orð | 1 mynd

Um aldur mannsins

Úlfur Árnason fæddist í Reykjavík 1938. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1958. Nám í líffræðigreinum við háskólanum í Lundi stundaði hann frá 1958 til 1962 er hann lauk prófi. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 204 orð

Um innköllun Firestone-dekkja

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Brimborg: "Í kjölfar frétta um galla í Firestone-hjólbörðum sem meðal annars eru notaðir á Ford Explorer-bíla og pallbíla frá Ford vill Brimborg koma eftirfarandi á framfæri. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 207 orð

Undirbúningsvinna á byrjunarstigi

UNDIRBÚNINGSVINNA vegna byggingar nýrrar flugstöðvar í Reykjavík er enn á byrjunarstigi, að sögn Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra. Sturla segir málið í undirbúningi hjá ráðuneytinu og að enn sé ekki farið huga að framkvæmdum. Meira
11. ágúst 2000 | Landsbyggðin | 109 orð | 1 mynd

Ungur athafnamaður

Skagaströnd - Jóhann Örn Stefánsson var sæll og ánægður með afrakstur sinn eftir Kántríhátíðina. Hann gekk um og safnaði flöskum og var 10.277 krónum ríkari eftir heimsókn sína í endurvinnsluna. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 132 orð

Útivistardagur fjölskyldunnar í Kaldárseli

HINN árlegi útivistardagur fjölskyldunnar í Kaldárseli verður sunnudaginn 13. ágúst nk.Hefst dagskráin kl. 14 með samveru í umsjá starfsfólks sumarsins. Þar verður brugðið á leik og sungnir Kaldárselssöngvar. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð

Útsölulok í Kringlunni

ÚTSÖLULOK verða í Kringlunni dagana 11.-13. ágúst næstkomandi. Útsölulokin verða með hefðbundnu sniði þar sem myndaður verður götumarkaður í Kringlunni. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Vatnshani á Hellisheiði eystri

ÞAÐ er hugsað vel um ferðalanga á Hellisheiði eystri sem liggur milli Vopnafjarðar og Fljótsdalshéraðs. Komið hefur verið upp þessum forláta vatnshana þannig að þorstinn ætti ekki að plaga neinn sem þar á leið... Meira
11. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 75 orð

Vegurinn í Dalsmynni opnaður á ný

VEL gekk að hreinsa veginn í Dalsmynni en það var gert í gærmorgun eftir að 20-30 metra löng aurskriða féll yfir hann í fyrrakvöld. Skriðan féll yfir veginn skammt frá bænum Þverá í Dalsmynni. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Viðgerð á CANTAT-3-sæstreng

VIÐGERÐ stendur yfir á CANTAT-3-sæstrengnum sem slitnaði við Færeyjar fyrir rúmri viku. Skipverjar veiða strenginn upp í skipið og þegar bilunin er fundin er klippt á hann og nýr ljósleiðari tengdur. Þykir það mikið nákvæmnisverk. Meira
11. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 145 orð | 1 mynd

Viðurkenning fyrir framleiðslu á úrvalsmjólk

ALLS fengu ábúendur á 46 býlum á samlagssvæði Mjólkursamlags KEA afhenta heiðursviðurkenningu fyrir framleiðslu á úrvalsmjólk á síðasta ári. Meira
11. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 141 orð

Wahid styrkir stöðu sína

ABDURRAHMAN Wahid, forseti Indónesíu, þykir hafa styrkt stöðu sína með því að fela varaforsetanum Megawati Sukarnoputri dagleg störf. Forsetinn hyggst endurskipuleggja ríkisstjórnina og tók í gær við lausnarbeiðni efnahagsmálaráðherrans, Kwik Kian Gie. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 123 orð

Yfir 500 á biðlista hjá Stúdentagörðunum

MARGIR stúdentar bíða nú eftir vist á Stúdentagörðum. Helga H. Magnúsdóttir, starfsmaður Stúdentagarða, segir biðlistana í ár vera heldur lengri en í fyrra. Félagsstofnun stúdenta sér um rekstur Stúdentagarða. Meira
11. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Þakkar íslenskum mat og mikilli vinnu langlífið

ÁGÚST Benediktsson, fyrrverandi bóndi á Hvalsá í Kirkjubólshreppi í Strandasýslu, er 100 ára í dag, föstudaginn 11. ágúst. Af því tilefni sótti blaðamaður Morgunblaðsins hann heim. Ágúst er fæddur hinn 11. ágúst árið 1900. Meira
11. ágúst 2000 | Miðopna | 893 orð | 3 myndir

Þúsundir vinna sjálfboðastarf í þágu Íslands

Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, og öðrum Íslendingum í sem voru með honum í för í opinberri 6 daga heimsókn hans til Kanada var hvarvetna tekið opnum örmum af afkomendum íslensku landnemanna. Forsetinn fór víða í ferð sinni um þetta víðfeðma land. Meira

Ritstjórnargreinar

11. ágúst 2000 | Leiðarar | 816 orð

KAUPRÉTTARSAMNINGAR

Í úttekt í Viðskiptablaði Morgunblaðsins í gær kom fram, að það væri samdóma álit sérfræðinga í fyrirtækjarekstri og starfsmannamálum, að kaupréttur starfsmanna á hlutabréfum í fyrirtækjum, sem þeir starfa hjá, væri að ryðja sér til rúms og verða... Meira
11. ágúst 2000 | Staksteinar | 420 orð

Kjarasamningar og barnabætur

JÓHANNA Sigurðardóttir alþingismaður skrifar á vefsíðu sinni um kjarasamninga og barnabætur. Áður hafði hún skrifað um hækkanir tryggingafélaga á iðgjöldum bifreiðatrygginga og verið þar harðorð í garð bifreiðatryggingafélaga. Meira

Menning

11. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Á morgun!

SÁLARMENN eru vafalítið í afmælisskapi þessa dagana því að á morgun er liðið nákvæmlega ár síðan þeir héldu hina nú þegar goðsagnarkenndu og rafmagnsrýru tónleika sem gefnir voru út á breiðskífu kenndri við daginn sem tónleikarnir voru haldnir - þ.e. 12. Meira
11. ágúst 2000 | Menningarlíf | 151 orð

Dagskrá um Sölva Helgason

FLUTT verður dagskrá um Sölva Helgason í Lónkoti í Skagafirði sunnudaginn 13. ágúst nk. Dagskráin hefst kl. 14 og fer fram í samkomutjaldi staðarins. Ólafur Jónsson staðarhaldari gerir m.a. grein fyrir því sem er efst á baugi í Sölva-fræðum. Meira
11. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Diskó friskó!

DISKÓÆÐIÐ lengi lifir - það eru orð að sönnu. Meira
11. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Englasöngur

SIGURGANGA Sigur Rósar heldur áfram. Vefsíða tónlistartímaritsins Nme segir frá sveitinni í helstu fréttum sínum og staðfestir þar tónleikastaði sveitarinnar þar sem hún hitar upp fyrir Radiohead í Evrópureisu þeirra. Meira
11. ágúst 2000 | Leiklist | 188 orð | 1 mynd

Form í gleri

Sýningin er opin alla daga frá 14 til 18 og henni lýkur 13. ágúst Meira
11. ágúst 2000 | Menningarlíf | 36 orð

Heiða sýnir í Café 17

NÚ stendur yfir sýning á verkum Heiðu Svanhildardóttur í Café 17, Laugavegi 91. Hún sýnir þar vatnslitamyndir, unnar á fjögurra ára tímabili. Í myndum sínum lýsir Heiða tengslum tilfinninganna við hugmyndaheim ævintýrisins. Sýningin er opin út... Meira
11. ágúst 2000 | Menningarlíf | 53 orð | 1 mynd

Höfði haldið

KÍNVERSKU loftfimleikanemarnir Li Xiaodan og Li Jiashi æfa hér jafnvægisatriði við listaskólann í Peking og ber Xiaodan hér Jiashi á höfði sér í einkar erfiðri æfingu. Meira
11. ágúst 2000 | Menningarlíf | 736 orð | 1 mynd

Jon Fosse hlýtur Norrænu leikskáldaverðlaunin

NORSKA leikskáldið Jon Fosse hlaut Norrænu leikskáldaverðlaunin fyrir leikritið "Ein sommars dag", en verðlaunin voru veitt á norrænu leiklistarráðstefnunni sem haldin var í Málmey um verslunarmannahelgina. Meira
11. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 620 orð | 1 mynd

Kippt í spotta á Futurice

Þrátt fyrir að það sé ekki ný Bang Gang-plata væntanleg á næstu mánuðum hefur Barði Jóhannsson marga þræði í hendi sér þessa dagana Birgir Örn Steinarsson spjallaði við hann um tískuviðburði, saumaskap og frönsk rólegheit. Meira
11. ágúst 2000 | Leiklist | 429 orð | 1 mynd

Komdu og skoðað' í...

Til 20. ágúst. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 16-18. Meira
11. ágúst 2000 | Menningarlíf | 527 orð | 3 myndir

Lagið kom í leitirnar eftir sjötíu ár

Mörg mögnuðustu verk tónlistarsögunnar hafa fundist að tónlistarmanninum látnum. Slíkir merkisatburðir gerast einnig á Íslandi og er þess skemmst að minnast þegar kórútsetning Vögguvísu Jóns Leifs kom í leitirnar fyrir tveimur árum. Um mitt síðasta ár fundust nóturnar að lagi Péturs Sigurðssonar við ljóð Friðriks Hansen, Blindi drengurinn, á jafn óvæntan hátt. Inga María Leifsdóttir rekur söguna. Meira
11. ágúst 2000 | Menningarlíf | 203 orð | 1 mynd

Listaverkin fá ekki að vera í friði

LISTAVERKIN í undirgöngunum við Flugvallarveg hafa orðið fyrir enn meiri skemmdum. Greint var frá þvíí Morgunblaðinu 2. ágúst að úðað hefði verið á listaverkin en nú hafa þau verið skorin og á þau úðað enn frekar. Meira
11. ágúst 2000 | Menningarlíf | 832 orð | 1 mynd

Ljóðræn, erótísk og falleg tónlist

Sigrún Valbergsdóttir, framkvæmdastjóri erlendra viðburða hjá Reykjavík 2000, segir að tónverkið Baldur eftir Jón Leifs hafi komið sér á óvart þegar hún leit inn á æfingu á dögunum. Meira
11. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 717 orð | 1 mynd

Ljóshærður engill frá liðnum tíma

ÞEIR eru margir og misjafnir englar alheimsins, og í kvöld mun einn þeirra, Ljóshærði engillinn, leggja blessun sína yfir gesti Hlaðvarpans kl. 21 er hann hefur upp raust sína og rifjar upp liðna tíma. Meira
11. ágúst 2000 | Menningarlíf | 48 orð | 1 mynd

M-2000

Hvolsvöllur Kl. 14:00 Sögusetrið Ferðir um söguslóðir Njálu. Kl. Meira
11. ágúst 2000 | Menningarlíf | 99 orð

Myndlist í Fjöruborðinu

HJÖRDÍS Brynja opnar myndlistarsýningu í Hafinu á veitingahúsinu Við fjöruborðið á Stokkseyri, sunnudaginn 13. ágúst nk. klukkan 14. Hjördís Brynja er fædd árið 1964 í Reykjavík. Meira
11. ágúst 2000 | Menningarlíf | 106 orð

Píanótónleikar í Árbæjarsafni

PÍANÓTÓNLEIKAR verða í húsinu Lækjargötu 4 í Árbæjarsafni á morgun, laugardag, kl. 14. Oddný Sturludóttir og Ásthildur Haraldsdóttir spila fjórhent á flygil Sigvalda Kaldalóns. Meira
11. ágúst 2000 | Menningarlíf | 596 orð | 1 mynd

"Hið sanna ástand heimsins"

ÚT ER komin hjá Fiskifélagsútgáfunni bókin Hið sanna ástand heimsins eftir Danann Björn Lomborg í þýðingu Bjarna Stefáns Konráðssonar. Bókin fjallar um umhverfismál og er meginniðurstaða hennar að ástand þeirra mála hafi farið batnandi á 20. Meira
11. ágúst 2000 | Menningarlíf | 1225 orð | 1 mynd

Samruni menningarheima

Katrín Hall, listrænn stjórnandi Íslenska dansflokksins, segir í samtali við Súsönnu Svavarsdóttur, að þátttaka hans í uppfærslunni á Baldri skipta miklu máli vegna þess að í henni skili sér uppbygging og markviss stefna hans á síðustu árum. Meira
11. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 244 orð | 1 mynd

Slátur og teygjuæfingar

Tískuhátíðin Futurice verður sett í Bláa Lóninu í kvöld og stendur hún yfir fram eftir degi á morgun. Meira
11. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 439 orð | 4 myndir

Smekkvís veisla fyrir blúsunnendur

ÁN EFA eru Eric Clapton og B.B. King mestu jöfrar blúsgítarsins hvort sem tekið er mið af tónlistarflutningi, vinsældum eða sögulegri þýðingu þeirra. Clapton er einn áhrifamesti gítarleikari allra tíma og B.B. Meira
11. ágúst 2000 | Menningarlíf | 573 orð | 4 myndir

Strandmenning í borg

ÞETTA sumarið þurfa íbúar í New York ekki að leggja á sig ferð niður á strönd þyrsti þá í návígi við sandöldur, sólhlífar og sjávarnið. Og sjaldan hafa strandferðir verið menningarlegri. Meira
11. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 460 orð | 1 mynd

Suede á leiðinni

"HEILDARHUGMYNDIN er sú sama og var í fyrra. Meira
11. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 99 orð | 2 myndir

Sumarlangt!

SVO VIRÐIST sem safnplata þessi rammíslensk og góð ætli að bera nafn með rentu. Nánast sumarlangt hefur hún setið á toppi tónlistans og selst enn í rúmulega helmingi meira upplagi en næstu plötur á eftir. Meira
11. ágúst 2000 | Menningarlíf | 64 orð

Sumar sögur gefnar út á þýsku

SMÁSAGNASAFNIÐ Sumar sögur eftir Elínu Ebbu Gunnarsdóttur, sem út kom hjá Vöku-Helgafelli árið 1997, var nýverið gefið út hjá Suhrkamp í Þýskalandi. Meira
11. ágúst 2000 | Menningarlíf | 15 orð

Sýningu lýkur

Sýningu Ríkeyjar Ingimundardóttur í Perlunni í Reykjavík lýkur á sunnudag. Hún sýnir höggmyndir, málverk, postulínsmyndir... Meira
11. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 156 orð | 2 myndir

Tom Hanks leikur engil dauðans

TOM Hanks hefur skrifað undir samning um að taka að sér hlutverk bófa í næstu mynd óskarsverðlaunaleikstjórans breska Sams Mendes, sem kom, sá og sigraði með síðustu mynd sinni, "American Beauty". Meira
11. ágúst 2000 | Menningarlíf | 66 orð

Tríó Hauks Gröndal á Jómfrúnni

ELLEFTU sumartónleikar veitingahússins Jómfrúrinnar við Lækjargötu verða á morgun, laugardag, kl. 16. Að þessu sinni kemur fram tríó saxófónleikarans Hauks Gröndal. Meira
11. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Út' í Eyjum!

VITANLEGA tók Eyjaplata allra Eyjaplatna risakipp í sölu fyrir verslunarmannahelgina. Þjóðhátíðin var sem fyrr stærsti viðburður helgarinnar og sjaldan eða aldrei hefur hún verið stærri og fjölmennari. Meira
11. ágúst 2000 | Menningarlíf | 374 orð

Vatnslitamyndir í Hafnarborg

AKVARELL Ísland verður opnað í Hafnarborg kl. 20 í kvöld og sýna tólf myndlistamenn þar vatnslitamyndir sínar. Meira
11. ágúst 2000 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Öngstræti Edinborgar

BRAD Hirst sem tilheyrir Californian Balloon Platoon-hópinum, sem útleggja má sem Kaliforníska blöðrusveitin, lendir hér í vandræðum með að komast leiðar sinnar eftir þröngum götum Edinborgar. Meira

Umræðan

11. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 34 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Nk. miðvikudag, 16. ágúst, verður fimmtug Sesselja Guðrún Sigurðardóttir, Lækjarhvammi 3, Hafnarfirði. Eiginmaður hennar er Guðjón Þorkelsson . Þau taka á móti gestum á heimili sínu á morgun, laugardag 12. ágúst, kl.... Meira
11. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 39 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 11. ágúst, er sjötugur Kristinn Bjarnason, Austurströnd 8. Meira
11. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 39 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli - gullbrúðkaup.

75 ÁRA afmæli - gullbrúðkaup. Í dag, föstudaginn 11. ágúst, verður sjötíu og fimm ára Jónas Nordquist, Espigerði 4, Reykjavík . Eiginkona hans er Halla Jónsdóttir . Í dag eiga þau hjónin einnig 50 ára hjúskaparafmæli. Þau eru að heiman í... Meira
11. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 49 orð

EGILL SKALLAGRÍMSSON

Um 900-983 Þat mælti mín móðir, at mér skyldi kaupa fley ok fagrar árar, fara á braut með víkingum, standa upp í stafni, stýra dýrum knerri, halda svá til hafnar, höggva mann ok annan. Meira
11. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 536 orð

Farsælast að boða bindindi

Ósköp er mikið af hálfvelgju og hræsni í þessum blessuðum heimi í dag og að ekki sé talað um hversu fáu sé að treysta jafnvel í almennum viðskiptum. Mér finnst stundum svo mikið af slíku að ég hætti að skilja hlutina. Meira
11. ágúst 2000 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd

Farsæll leiðarvísir

Ég nota alltaf sjálfur bílbelti við akstur, segir Jón Steinar Gunnlaugsson. Ég tel öryggi mitt betur tryggt á þann hátt. Að mínum eigin dómi er þetta "upplýst" ákvörðun hjá mér. Meira
11. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 340 orð

Fyrirspurn til flugmálastjóra

1. Hvernig má það vera að hægfleygari flugvél er alveg aftan í annarri hraðfleygari í lendingu, a.m.k. Meira
11. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 540 orð | 1 mynd

Geðþóttaákvörðun LÍA?

Í Morgunblaðinu 28. júlí sl. birtist frétt þess efnis að Landssamband íslenskra akstursíþrótta hefur svipt Gunnar Egilsson torfærukappa keppnisskírteini og þar með meinað honum að taka þátt í keppni á vegum sambandsins og í keppni erlendis. Meira
11. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 513 orð

Hugleiðingar um drauma

ÞRIÐJUDAGURINN 25. júlí sl. var merkilegur þáttur um ástina í sjónvarpinu. Kom þar fram að málsmetandi menn telji að fullskapað fóstur dreymi og virtist koma þeim á óvart. Meira
11. ágúst 2000 | Aðsent efni | 868 orð | 1 mynd

Hverju reiddist borgin?

Símanum þykir miður að hafa kallað yfir sig reiði borgaryfirvalda í Reykjavík, segir Þórarinn V. Þórarinsson. Verst er þó að tilefni þessa sé aðeins heiðarleg viðleitni til að tryggja borginni bestu og ódýrustu þjónustu við uppbyggingu svonefnds skólanets. Meira
11. ágúst 2000 | Aðsent efni | 1650 orð | 1 mynd

Lát huggast, biskup

Kristnin deyr ekki, segir Reynir Harðarson, þótt skorið verði á naflastreng kirkjunnar. Meira
11. ágúst 2000 | Aðsent efni | 643 orð | 1 mynd

Lífsbarátta heiðagæsa, hreindýra, örvera og Landsvirkjunar

Hér mótaðist það sérstæða mynstur raforkusölu, segir Siglaugur Brynleifsson. Hlægilega lágt orkuverð til selstöðuálfyrirtækja, en okurverð til innlendra iðnaðarfyrirtækja, landbúnaðar og fiskvinnslu. Meira
11. ágúst 2000 | Aðsent efni | 670 orð | 1 mynd

Nasismi og lútherska

Máluð er einföld mynd af flóknu fyrirbæri, segir Páll Björnsson, þegar reynt er að stilla heiðnum nasistum upp gegn kristnum fórnarlömbum. Meira
11. ágúst 2000 | Aðsent efni | 1969 orð | 4 myndir

Staða sjónvarpsauglýsinga á íslenskum markaði

Á Íslandi er full ástæða til að nota sjónvarp miklu meira sem auglýsingamiðil, segja Friðrik Eysteinsson og Þorsteinn Þorsteinsson, bæði vegna mikillar dekkunar og hlutfallslega lágs kostnaðar. Meira
11. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 622 orð

UMFERÐIN var 9% minni um nýliðna...

UMFERÐIN var 9% minni um nýliðna verslunarmannahelgi en í fyrra, segir Umferðarráð og því fagnar Víkverji dagsins ákaft. Meira
11. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 380 orð

Útiguðsþjónusta við Snæfell

Sunnudaginn 13. ágúst kl. 14 verður útiguðsþjónusta í Valþjófsstaðarprestakalli. Sóknarprestur Valþjófsstaðarprestakalls, séra Lára G. Oddsdóttir, þjónar og prédikar við athöfnina. Meira
11. ágúst 2000 | Aðsent efni | 865 orð | 1 mynd

Það má ekki minna vera . . .

Ég hef fyrir satt upp úr skýrslum Hafró, að þorskstofnarnir við Ísland hafi gert ýmist að stækka eða minnka á þeim árum, segir Jón Sigurðsson, sem veitt hefur verið umfram ráðgjöf, svo ekki getur hún verið alls kostar einhlít. Meira
11. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 32 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu 1.300 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Guðný Björg Helgadóttir, Sóley María Helgadóttir og Hrund Jóhannsdóttir. Með þeim á myndinni er Katrín Hera... Meira
11. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 297 orð

Ökum á réttum hraða

OF HRAÐUR akstur miðað við aðstæður er orsök allra umferðarslysa. Draugfullur maður á 5 km hraða, sem veldur slysi, er á of miklum hraða. Hámarkshraði hans hefði átt að vera 0 km. Meira
11. ágúst 2000 | Aðsent efni | 345 orð | 1 mynd

Öll umframmjólk í samlag

Það eru því bæði stéttarleg og peningaleg rök fyrir því, segir Þórólfur Sveinsson, að alla mjólk eigi að leggja inn í samlag. Meira

Minningargreinar

11. ágúst 2000 | Minningargreinar | 696 orð | 1 mynd

FRIÐJÓN GUÐMUNDSSON

Friðjón Guðmundsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 3. mars 1934. Hann lést á heimili sínu 23. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 28. júlí. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2000 | Minningargreinar | 1404 orð | 1 mynd

GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR

Guðrún Sigurðardóttir fæddist á Sleitubjarnarstöðum í Skagafirði hinn 24. júní 1918. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Selfossi 4. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Siguður Þorvaldsson, f. 23. janúar 1884, d. 21. desember 1989 og Guðrún Sigurðardóttir,... Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2000 | Minningargreinar | 3345 orð | 1 mynd

GYÐA ÞORSTEINSDÓTTIR

Gyða Þorsteinsdóttir var fædd í Sælingsdal í Dölum 2. apríl 1942. Hún lést í Landspítalanum við Hringbraut hinn 28. júlí síðastliðinn. Kjörforeldrar hennar eru Guðríður Guðbrandsdóttir, f. 23.5. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2000 | Minningargreinar | 1561 orð | 1 mynd

HAFÞÓR TORFASON

Hafþór Torfason fæddist 17. maí 1967. Hann lést 3. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans: Torfi Agnars Jónsson og Jósebína Gunnlaugsdóttir. Systkini hans eru Gunnlaugur Hólm, Jón Agnar og Hildur Bjarney. Börn Hafþórs eru Hugrún Ósk, f. 24. maí 1987; Haukur Arnar, f. 9. febrúar 1989; Hafdís Ýr, f. 18. janúar 1994; Aldís Ösp, f. 1. janúar 1996, og Hannes Karl, f. 12. febrúar 1999. Útför Hafþórs fer fram frá Keflavíkurkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2000 | Minningargreinar | 1069 orð | 1 mynd

HELGI STEINSSON

Helgi Steinsson fæddist í Reykjavík hinn 27. desember 1928. Hann lést á heimili sínu, Hæðargarði 8, Reykjavík, 4. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhann Torfi Steinsson, yfirvélstjóri hjá Eimskipafélagi Íslands, f. 6.6. 1887, d. 11.11. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2000 | Minningargreinar | 532 orð | 1 mynd

JÓHANN STEFÁN GUÐMUNDSSON

Jóhann Stefán Guðmundsson fæddist í Hrólfsskála á Seltjarnarnesi 26. janúar 1921. Hann lést á heimili sínu 10. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2000 | Minningargreinar | 1250 orð | 1 mynd

JÓN KR. JÓNSSON

Jón Kr. Jónsson fæddist á Ísafirði 22. júlí 1922. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 19. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 27. júlí. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2000 | Minningargreinar | 2011 orð | 1 mynd

JÓN SIGURÐSSON

Jón Sigurðsson fæddist í Reykjavík 26. september 1910. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 6. ágúst síðastliðinn. Hann var annar í röð átta barna hjónanna Herdísar Jónsdóttur húsfreyju, f. 6. júní 1884, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2000 | Minningargreinar | 322 orð | 1 mynd

KRISTJANA VALDE-MARSDÓTTIR

Kristjana Valdemarsdóttir fæddist í Veisuseli í Fnjóskadal 30. nóvember 1916. Hún lést á Landakotsspítala í Reykjavík 7. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Helga Kristjánsdóttir frá Fossseli og Valdemar Pálsson úr Axarfirði. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2000 | Minningargreinar | 2180 orð | 1 mynd

PÁLÍNA GUNNLAUGSDÓTTIR

Pálína Gunnlaugsdóttir fæddist í Skeggjabrekku í Ólafsfirði 7. janúar 1923. Hún lést á Landspítalanum Vífilsstöðum að kvöldi 4. ágúst síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2000 | Minningargreinar | 770 orð | 1 mynd

PÉTUR JÓN STEFÁNSSON

Pétur Jón Stefánsson fæddist á Ólafsfirði 22. apríl 1909. Hann lést sunnudaginn 6. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Stefán Pétursson og Guðrún Hafliðadóttir úr Fljótum í Skagafirði. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2000 | Minningargreinar | 1050 orð | 1 mynd

ÞÓRUNN JÓNSDÓTTIR

Þórunn Jónsdóttir fæddist í Ásmúla, Ásahreppi, Rangárvallasýslu, 23. ágúst 1920. Hún lést 4. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ólöf Guðmundsdóttir, f. 3. mars 1878 á Skarði í Þykkvabæ, d. 19. júlí 1961, og Jón Jónsson, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 330 orð | 1 mynd

Aukin hráefnisvinnsla hjá Loðnuvinnslunni

LOÐNUVINNSLAN hf. var rekin með sex milljóna króna tapi á fyrra helmingi ársins en á sama tímabili í fyrra nam tapið 54 milljónum króna. Meira
11. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 376 orð

Breyttar áherslur í fjárfestingum vestra

MIKIL breyting hefur undanfarið átt sér stað í áhættusækni bandarískra fjárfesta. Frá mars á síðasta ári fram að sama mánuði í ár jókst innflæði í hlutabréfasjóði sem fjárfesta í tæknifyrirtækjum rúmlega tífalt. Meira
11. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 673 orð | 1 mynd

Búist við minni hagnaði á seinni hluta ársins

HAGNAÐUR Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna hf. af reglulegri starfsemi eftir skatta var 189 milljónir króna á fyrri hluta þessa árs, en var 72 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. Meira
11. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 1534 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 10.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 10.08.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 70 45 69 1.306 90.455 Hlýri 105 105 105 28 2.940 Karfi 96 30 86 14.869 1.274.117 Keila 70 10 47 271 12. Meira
11. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
11. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 430 orð | 1 mynd

Fjármagnsgjöld og afskriftir aukast

REKSTRARHAGNAÐUR Sláturfélags Suðurlands svf. á fyrri helmingi þessa árs var 18,3 milljónir króna, en var 36,1 milljón á sama tíma í fyrra, sem er 49% lækkun milli ára. Lakari afkoma stafar að mestu af hækkun fjármagnsgjalda og hækkun afskrifta. Meira
11. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 483 orð | 1 mynd

Hampiðjan með 161,7 milljónir í hagnað

HAGNAÐUR Hampiðjunnar og dótturfélaga nam 161,7 milljónum króna fyrstu sex mánuði ársins samanborið við 87,2 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. Rekstrartekjur samstæðunnar jukust um 32% frá sama tímabili árið áður en þær numu 1.206 milljónum króna. Meira
11. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 199 orð

Lækkun á Nasdaq

FTSE 100 lækkaði um 29,6 stig, eða 0,5%, og fór í 6.384,4 stig. Lyfjafyrirtækið AstraZeneca leiddi lækkunina, en lyfjafyrirtæki lækkuðu almennt vegna fréttar um lyfjadóminn í Bandaríkjunum í fyrradag. Meira
11. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 197 orð | 1 mynd

Minni hagnaður hjá Jarðborunum hf.

HAGNAÐUR Jarðborana hf. dróst saman um 8% á fyrri hluta ársins miðað við árið í fyrra. Bent S. Meira
11. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. maí '00 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 - 11-12 mán. Meira
11. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 264 orð | 1 mynd

Veruleg aukning varð á eigin fé

Íslenski hugbúnaðarsjóðurinn var rekinn með tæplega 38,2 milljóna króna tapi á fyrstu sex mánuðum ársins en á sama tímabili í fyrra nam tapið 10,8 milljónum króna. Veltufé til rekstrar var neikvætt um 39,14 milljónir króna. Meira
11. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 77 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 10.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 10.8.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira

Fastir þættir

11. ágúst 2000 | Viðhorf | 834 orð

Arftakar og aginn

Hugmyndir þeirra Leníns og Jónasar frá Hriflu lifa góðu lífi innan íslenskra stjórnmálaflokka. Meira
11. ágúst 2000 | Fastir þættir | 163 orð

Brennureið og töðugjöld í Skagafirði

NÚ annað árið í röð hyggjast skagfirskir hestamenn halda töðugjöld með mikilli hópreið laugardaginn 26. ágúst nk. Meira
11. ágúst 2000 | Fastir þættir | 250 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Redobl er sögn sem eldri og varfærnari spilarar nota sparlega og mest í flóttatilgangi, sem svonefnd SOS-redobl. Reynslan hefur kennt þeim að ef mótherjarnir dobla þá sé líklegt að spil fari niður og því borgi sig tæplega að redobla í gróðaskyni. Meira
11. ágúst 2000 | Fastir þættir | 953 orð | 1 mynd

DÍEX 2000 og NORDJUNEX 2000

Nú eru þær frímerkjasýningar, sem rætt var um í síðasta þætti, um garð gengnar. Í þessum og næsta þætti verður stiklað á efni sýninganna og vikið að ýmsu því, sem þar var að sjá. Meira
11. ágúst 2000 | Fastir þættir | 751 orð

Fyrsta Norðurlandamót teflt á Netinu

16. sept. 2000 Meira
11. ágúst 2000 | Fastir þættir | 450 orð | 1 mynd

Gæðahross á Vindheimamelum

Stórmót hestamannafélaganna á Norðurlandi var haldið nú um verslunarmannahelgina á Vindheimamelum. Keppnin hófst á laugardagsmorgni með forkeppni í tölti og forkeppni í barnaflokki. Meira
11. ágúst 2000 | Fastir þættir | 461 orð

Hinrik Þór með fyrsta titilinn

VIGNIR Jónasson landsliðseinvaldur var ánægður með gengi íslenska liðsins sem keppir á Norðurlandamótinu í Seljord í Noregi í gær þegar keppni var vel á veg komin. Meira
11. ágúst 2000 | Dagbók | 692 orð

(Kól. 2, 6.)

Í dag er föstudagur 11. ágúst, 224. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Þér hafið tekið á móti Kristi, Drottni Jesú. Lifið því í honum. Meira
11. ágúst 2000 | Fastir þættir | 109 orð

Með 15% sjón á 22 sek. í skeiðinu

ÞAÐ þykir tíðindum sæta þegar knapar láta hesta skeiða á 22 sekúndum sléttum og ekki eru tíðindin minni þegar stúlka á hlut að máli. Meira
11. ágúst 2000 | Fastir þættir | 80 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik. Staðan kom upp í A-flokki skákhátíðarinnar í Pardubice, Tékklandi. Stefán Kristjánsson (2.281) var einn af fjölmörgum Íslendingum sem tók þar þátt og stóð hann sig prýðilega. Meira

Íþróttir

11. ágúst 2000 | Íþróttir | 219 orð

Geir til Dormagen

GEIR Sveinsson, þjálfari og leikmaður Vals í handknattleik, var í gær lánaður til þýska liðsins Dormagen í rúmar tvær vikur. Geir kemur inn í liðið í stað Róberts Sighvatssonar sem á við meiðsli að stríða og leikur því ekki með liðinu næsta hálfa mánuðinn. Dormagen leikur fimm leiki á næstu 18 dögum og að þeim loknum verður gert hlé á þýsku deildinni þar sem landslið Þýskalands keppir á Ólympíuleikunum. Á meðan Geir er erlendis sjá þeir Gísli Óskarsson og Ágúst Jóhannsson um þjálfun Valsliðsins. Meira
11. ágúst 2000 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Hamingjusamur meistari

Björgvin Sigurbergsson, Íslandsmeistari í golfi úr Keili, lék vel í gær, kom inn á einu höggi undir pari og það þrátt fyrir að hann gæti ekki beitt hægri hendinni eins og hann er vanur. Björgvin er jafn Ingvari K. Meira
11. ágúst 2000 | Íþróttir | 272 orð

Katrín og Erla kallaðar heim

LOGI Ólafsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, valdi í gær tuttugu leikmenn til þess að leika fyrir Íslands hönd í tveimur síðustu leikjunum í undankeppni Evrópumótsins. Meira
11. ágúst 2000 | Íþróttir | 348 orð | 1 mynd

Leikurinn byrjaði fjörlega með snörpum sóknum...

ÍBV tapaði í gærkvöldi 2:0 gegn spræku liði Hearts frá Skotlandi í Evrópukeppni félagsliða á Laugardalsvelli. Von Eyjamanna um að komast áfram í keppninni er veik þar sem ÍBV á síðari leikinn eftir ytra 24. ágúst. Upphaf leiksins gaf fyrirheit um góða skemmtun og var fyrri hálfleikur spennandi og Eyjapiltar uxu með hverri sókn. Þegar Skotarnir skoruðu snemma í síðari hálfleik var eins og allt loft væri úr Eyjapiltum og nýttu Skotarnir sér það út í ystu æsar og tóku öll völd á vellinum. Meira
11. ágúst 2000 | Íþróttir | 395 orð

Lukkan í liði Blika

Það var ekki laust við að lukkan væri í liði Breiðabliks þegar Blikarnir tóku á móti Val í Landssímadeild kvenna í gærkvöldi. Meira
11. ágúst 2000 | Íþróttir | 522 orð

Mega ekki fá litla fingur

Við vissum um styrk þeirra og hvernig þeir leika svo að það kom okkur ekkert á óvart en mörkin voru af ódýrari taginu því atvinnumannaliði eins og þessu má ekki rétta litla puttann því þá taka þeir allan handlegginn," sagði Hlynur Stefánsson,... Meira
11. ágúst 2000 | Íþróttir | 407 orð

Ottó Sigurðsson úr Golfklúbbi Kópavogs og...

Ottó Sigurðsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar hefur forystu eftir fyrsta dag í meistaraflokki karla, hann gerði sér lítið fyrir og lék völlinn á 67 höggum eða á fjórum undir pari og jafnaði þar með vallarmetið af hvítum teigum Jaðarsvallar og er... Meira
11. ágúst 2000 | Íþróttir | 124 orð

Ólöf María fékk golfsettið sitt

ÓLÖF María Jónsdóttir, Íslandsmeistari úr Keili í Hafnarfirði, fékk settið sitt í fyrrinótt, nokkrum klukkustundum áður en hún mætti á fyrsta teig fyrir fyrsta hring á Landsmótinu í golfi. Meira
11. ágúst 2000 | Íþróttir | 74 orð

Portsmouth fær framherja

PORTSMOUTH festi í gær kaup á framherjanum Lee Mills frá Bradford City fyrir um 145 milljónir króna. Eins og áður hefur komið fram hafa KR og Portsmouth komist að samkomulagi um væntanlega sölu á Andra Sigþórssyni til enska félagsins. Meira
11. ágúst 2000 | Íþróttir | 493 orð

Sef alveg róleg

HIN átján ára gamla Kristín Elsa Erlendsdóttir úr Keili hefur eins höggs forystu í meistaraflokki kvenna eftir fyrsta keppnisdag stúlknanna á Landsmótinu í golfi. Kristín Elsa lék Jaðarsvöll á 74 höggum í gær, þremur höggum yfir pari vallarins og á eitt högg á félaga sinn í Keili, Íslandsmeistarann Ólöfu Maríu Jónsdóttur. Meira
11. ágúst 2000 | Íþróttir | 284 orð

Sex lið berjast um bikarinn

Bikarkeppni frjálsíþróttasambands Íslands hefst í Kaplakrika í dag klukkan 18.00 og lýkur á morgun. FH hefur sigrað undanfarin sex ár í röð. Í ár má þó búast við mikilli keppni en liðin sem keppa í 1. deild eru FH, UMSS, ÍR, HSK, UMSB og Ármann. Meira
11. ágúst 2000 | Íþróttir | 220 orð

Sextán valdir í Svíaleikinn

Atli Eðvaldsson, landsliðþjálfari í knattspyrnu, tilkynnti í gær hvaða sextán leikmönnum hann teflir fram gegn Svíum á Laugardalsvelli næstkomandi miðvikudag. Meira
11. ágúst 2000 | Íþróttir | 253 orð

Spennandi keppni framundan

Eftir tvo hringi og 36 holur í 2. flokki kvenna er ljóst að framundan er spennandi keppni því aðeins munar einu höggi á þeirri sem er í fyrsta sæti og þeirri sem er í næsta sæti og þremur höggum á efsta og þriðja sæti. Meira
11. ágúst 2000 | Íþróttir | 115 orð

Tap á móti Finnum

KVENNALANDSLIÐ Íslands tapaði fyrir því finnska í sínum fyrsta leik á Norðurlandamótinu í körfuknattleik sem fram fer í Bergen. Meira
11. ágúst 2000 | Íþróttir | 167 orð

Úrhelli á fyrsta degi

AKUREYRINGAR, ekki síst kylfingar, hafa beðið um rigningu í allt sumar enda hefur verið mjög þurrt og erfitt að vökva golfvöllinn að Jaðri. Meira
11. ágúst 2000 | Íþróttir | 49 orð

Verðlaun fyrir mörk

NÓI-Síríus hefur í samráði við Knattspyrnusamband Íslands ákveðið að verðlauna þá einstaklinga sem skora á 80. mínútu í leikjum efstu deildar karla og kvenna í ágústmánuði. Skori leikmenn á þessari umræddu mínútu eiga þeir möguleika á að vinna 80. Meira

Úr verinu

11. ágúst 2000 | Úr verinu | 410 orð

Bjargið fiskinum með einkavæðingu

WALL Street Journal Europe birti á dögunum bréf sem Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifaði ritstjóra blaðsins þar sem hann fjallar um grein Gregor Kreuzhuber, talsmans fiskveiðisviðs Evrópusambandsins, en sá síðarnefndi ritaði bréf þar sem hann viðraði... Meira
11. ágúst 2000 | Úr verinu | 290 orð

Bjartmar Pétursson ráðinn framkvæmdastjóri

FRAMKVÆMDASTJÓRASKIPTI hafa orðið hjá útgerðar- og fisksölufyrirtækinu Fiskafurðum-útgerð hf. en fyrirtækið er dótturfyrirtæki Scandsea International AB í Helsingborg í Svíþjóð. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

11. ágúst 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1280 orð | 3 myndir

Ástin og hormónin

Ástin er eilíft rannsóknarefni í skáldskap, heimspeki og mannvísindum en undanfarið eru raunvísindamenn farnir að blanda sér í umræðuna. Ástæðan er hormónið oxytósín og lítið nagdýr sem minnir á skottstutta mús. Kristín Elfa Guðnadóttir elti ólar við ástina og komst að því að hún er sama ráðgátan nú sem fyrr. Meira
11. ágúst 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1307 orð | 6 myndir

Bangsar, og eldfjöll

Síðasta vígi skógarbjarna í Ölpunum er náttúruverndargarðurinn Adamello Brenta á Norður-Ítalíu. Garðurinn er náttúruperla og mörgum Íslendingum kunnur fyrir skíðasvæðið Madonna di Campiglio. Sigurbjörg Þrastardóttir hitti stjórnendur garðsins í Íslandsheimsókn sem þeir hefðu viljað framlengja. Meira
11. ágúst 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 77 orð | 3 myndir

Biblíumyndir í skiptum

Pétur Björgvin á margar góðar minningar frá sunnudagaskólunum í gamla daga, bæði á Dalvík og Akureyri. Sumar eru áþreifanlegar eins og biblíumyndirnar sem börnin fengu í veganesti á hverjum sunnudegi og þótti mikill fengur í. Meira
11. ágúst 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 764 orð | 9 myndir

Blýantar og rammar í brúðkaupsgjöf

Í brúðkaupi Margrétar Láru Eðvarðsdóttur og Hjalta Rósinkrans Benediktssonar var gestum gert að teikna myndir af brúðhjónunum. Stefán Stefánsson skoðaði afraksturinn. Meira
11. ágúst 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1323 orð | 7 myndir

Feluleikur sem skilur eftir ör

Átröskun er samheiti sjúkdóma sem herja á ungar konur í vestrænum samfélögum nútímans. Karlmenn eru ekki óhultir heldur og dæmi eru um vandann hjá börnum og eldra fólki og raunar líka frá fyrri tímum. Þetta eru felumein, segir greinarhöfundur, mikil skömm fylgir þeim og langur aðdragandi. Einföld skilgreining er að andleg vanlíðan beinist að líkamanum og næringu hans, grundvallarþörf sé raskað uns tilveran stjórnast af því. Meira
11. ágúst 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 623 orð | 5 myndir

Grænmetisæta sem elskar loðfeldi

Jeremy Scott er kominn til landsins og sýnir á tísku- og tónlistarhátíðinni Futurice í Bláa lóninu í kvöld. Inga Rún Sigurðardóttir kannaði feril þessa unga, umdeilda og athyglisverða fatahönnuðar. Meira
11. ágúst 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 651 orð | 3 myndir

Matur í túninu heima

MARGIR eru farnir að huga að berjatínslu og þeir ævintýragjörnu hætta sér jafnvel í sveppaleit, en fleira er hægt að tína sér til matar en sveppi og ber. Oft er góðgætið skammt undan, jafnvel í garðinum heima. Meira
11. ágúst 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 479 orð | 8 myndir

Meyja, hugi og hrekkjusvín

UNGIR netverjar hafa úr sífellt meira innlendu efni að moða og þar kennir ýmissa grasa. Sumir vefir eru samfélög, sem merkir að þar er allt til alls, upplýsingar, fréttir, spjallþræðir, spjallrásir o.fl. Meira
11. ágúst 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 113 orð | 1 mynd

Myrkviði

HUGSAÐU þér frumskóg, þéttofin blöð og margflækta stilka og greinar og blóm sem gleypa allt og höfuga lykt sem er sambland þess sem ilmar og rotnar. Hugsaðu þér þetta heita myrkviði í miðju þinni. Meira
11. ágúst 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1906 orð | 1 mynd

Þorpari tollari snýr sér að trúaruppeldi

Menntun manna er margvísleg og flóra sérfræðinga verður æ fjölbreyttari. Trúaruppeldisfræðingurinn Pétur Björgvin Þorsteinsson, nýráðinn fræðslufulltrúi Háteigskirkju, sem kveðst vera (Glerár)þorpari í húð og hár, sagði Valgerði Þ. Jónsdóttur m.a. hvers vegna hann hætti sem tollvörður og hóf nám í kristilegum fræðum. Meira
11. ágúst 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 109 orð | 1 mynd

Þúsund tré á mann

Í Trentino-héraði eru um 500 milljón tré, ef aðeins eru talin þau sem eru yfir mannhæðarhá. Þetta þýðir yfir þúsund tré á hvern íbúa, en svæðið byggir um hálf milljón manna. Meira

Ýmis aukablöð

11. ágúst 2000 | Kvikmyndablað | 329 orð

Alec Guinness

Einn af bestu kvikmyndaleikurum sögunnar, Alec Guinness, lést í vikunni. Maðurinn á bak við Obi Wan Kenobi, eina af minnisverðustu persónum kvikmyndanna. Obi Wan var gamall, sjóaður hermaður sem hafði fengið sig fullsaddan af illsku heimsins. Á sama tíma gerði hann sér fullkomlega grein fyrir hvert hlutverk hans í sköpunarverkinu var og skoraðist ekki undan þegar kallið kom. Meira
11. ágúst 2000 | Kvikmyndablað | 500 orð | 1 mynd

Ástardraumar

Laugarásbíó frumsýnir rómantísku gamanmyndina Return To Me, með David Duchovny í leikstjórn Bonnie Hunt. Meira
11. ágúst 2000 | Kvikmyndablað | 28 orð

Ást og örlög

Laugarásbíó frumsýnir rómantísku gamanmyndina Return To Me , sem segir af harmi og endurheimtri hamingju í vindasamri Chicagoborg. Aðalleikararnir eru góðkunningi úr sjónvarpinu, David Duchovny , og írska leikkonan Minnie Driver... Meira
11. ágúst 2000 | Kvikmyndablað | 43 orð

Chan í villta vestrinu

Þann 25. ágúst verður frumsýnd gamanmyndin Shanghai Noon með Hong Kong-stjörnunni Jackie Chan í aðalhlutverki. Meira
11. ágúst 2000 | Kvikmyndablað | 367 orð

Cinema vérité

Í byrjun þessarar viku hófust tökur á nýrri danskri bíómynd, sem nefnist "Monas Verden". Leikstjóri er Jonas Elmer, einn af yngri leikstjórunum, sem hefur vakið athygli í Danmörku, jafnvel þótt hann sé ekki meðlimur dogma-reglunnar. Meira
11. ágúst 2000 | Kvikmyndablað | 529 orð | 1 mynd

Della gullkálfsins

DELLA sem veit ekki að hún er della er della á villigötum. Kúadella til dæmis, sem heldur að hún sé koníaksmaríneruð nautalund, er kúadella með mikilmennskubrjálæði, skert raunveruleikatengsl svo notað sé nútímafagmál. Meira
11. ágúst 2000 | Kvikmyndablað | 441 orð | 1 mynd

Fárviðri á Flæmska hattinum

Bíóhöllin, Kringlubíó, Regnboginn, Nýja bíó Akureyri, Nýja bíó Keflavík frumsýna The Perfect Storm, með George Clooney, í leikstjórn Wolfgang Petersen. Meira
11. ágúst 2000 | Kvikmyndablað | 25 orð

Galaxy Quest

Geimgrín um sjónvarpsleikara á móður jörð, sem eru álitnir guðir á fjarlægri plánetu. Með Tim Allen, Sigourney Weaver og Alan Rickman en leikstjóri er Dean Parisot... Meira
11. ágúst 2000 | Kvikmyndablað | 50 orð

Hammer reiðir enn til höggs

Margir kvikmyndaunnendur eiga góðar minningar um hrollvekjurnar frá 6. og 7. áratugnum sem kenndar eru við breska Hammer-fyrirtækið. Dracula og Frankenstein hafa aldrei lifað betra lífi en þá þótt þeir séu bæði dauðir og ódauðlegir. Meira
11. ágúst 2000 | Kvikmyndablað | 55 orð | 1 mynd

Heimildarmyndir í kreppu

Ólafur Sveinsson kvikmyndagerðarmaður hefur starfað í Þýskalandi og vakti m.a. athygli fyrir heimildarmynd sína Nonstop sem lýsir mannlífi á bensínstöð sem opin er allan sólarhringinn. Meira
11. ágúst 2000 | Kvikmyndablað | 38 orð

Í ólgusjó

Bíóhöllin, Kringlubíó, Regnboginn, Nýja bíó Akureyri og Nýja bíó Keflavík frumsýna nýjustu mynd Wolfgang Peterson ( Das Boot ), sem fjallar um sögufrægt ofviðri á Flæmska hattinum í The Perfect Storm . Myndin er ein sú vinsælasta á þessu ári vestan... Meira
11. ágúst 2000 | Kvikmyndablað | 541 orð

Jet flýgur inn frá Hong Kong

Hong Kong er fræg fyrir ódýra hasarmyndaframleiðslu sína en þaðan hafa komið bæði leikarar og leikstjórar sem sett hafa mark sitt á bandaríska kvikmyndagerð á undanförnum árum og þar með orðið þekktir um allan heim. Meira
11. ágúst 2000 | Kvikmyndablað | 1246 orð | 4 myndir

Kameljónið Edward Norton

Á síðustu áratugum hefur enginn leikari vakið jafn mikla hrifningu í sínu fyrsta hlutverki og Edward Norton. Þessi ungi leikari er meira en efnilegur, hann hefur fylgt fyrsta leiksigrinum eftir með stöðugum gæðaleik. Þá hefur hann leikstýrt Keeping the Faith, sinni fyrstu mynd, sem var að hefja göngu sína hérlendis. Sæbjörn Valdimarsson kannaði óvenjulega sigurgöngu. Meira
11. ágúst 2000 | Kvikmyndablað | 46 orð

Laurie í gamanmynd

Háskólabíó frumsýnir innan skamms bresku gamanmyndina Maybe Baby með gamanleikaranum góðkunna Hugh Laurie í aðalhlutverki. Myndin segir frá fólki sem er að reyna að eignast barn en með önnur hlutverk fara m.a. Meira
11. ágúst 2000 | Kvikmyndablað | 429 orð | 3 myndir

Leikstjóri Lolu í vesturvíking SPC (Sony...

Leikstjóri Lolu í vesturvíking SPC (Sony Pictures Classics), hefur keypt sýningarrétt þýsku myndarinnar Prinsessan og vígamaðurinn - Der Krieger und der Kaiserin , fyrir Norður-Ameríku-markaðinn. Meira
11. ágúst 2000 | Kvikmyndablað | 829 orð | 5 myndir

Litla hryllingsbúðin

Hryllingsmyndin er á mikilli siglingu um þessar mundir, sem leiðir hugann að bresku hrollvekjunum góðu, sem jafnan eru kenndar við uppsprettuna, Hammerkvikmyndaverið. Þær voru og eru ómissandi þáttur í uppeldi kvikmyndafíkla. Sæbjörn Valdimarsson rifjar upp gömul kynni af ófögnuðinum, þar sem vafasamur félagsskapur Drakúla, Frankenstein, Múmíunnar og Varúlfsins, kom gjarnan við sögu. Meira
11. ágúst 2000 | Kvikmyndablað | 286 orð | 2 myndir

Meðal leikara eru Helen Mirren og Julie Christie

BRESKU leikkonurnar Helen Mirren og Julie Christie eru væntanlegar til Íslands á næstu vikum til að leika í kvikmynd Hals Hartley, Monster , eða Skrímsli, sem framleidd er hérlendis í samvinnu við Íslensku kvikmyndasamsteypuna. Meira
11. ágúst 2000 | Kvikmyndablað | 46 orð | 1 mynd

Norton nýtur sín

Bandaríski leikarinn Edward Norton fékk óvenju góða dóma fyrir frumraun sína á hvíta tjaldinu þegar hann lék raðmorðingja í Primal Fear . Meira
11. ágúst 2000 | Kvikmyndablað | 1151 orð

NÝJAR MYNDIR THE PERFECT STORM Bíóhöllin...

NÝJAR MYNDIR THE PERFECT STORM Bíóhöllin kl. 4 - 6 - 8 - 10 - 10 - 10:45. Aukasýning föstudag kl. 12:30, laugardag/sunnudag kl. 13:30. Kringlubíó kl. 3:45 - 5:30 - 10:30. Aukasýning föstudag kl. 1 Regnboginn kl. 5:40 - 8 - 10:30. Aukasýning föstudag kl. Meira
11. ágúst 2000 | Kvikmyndablað | 535 orð | 2 myndir

Ósennilegir bjargvættir

Háskólabíó sýnir geimgrínmyndina Galaxy Quest með Tim Allen, Sigourney Weaver og Alan Rickman. Meira
11. ágúst 2000 | Kvikmyndablað | 605 orð

Samfélagspúlsinn tekinn á Hlemmi

Ólafur Sveinsson kvikmyndagerðarmaður vinnur nú að heimildarmynd um mannlífið á Hlemmi í Reykjavík, en framleiðsla hennar er alfarið kostuð með þýsku fjármagni. Páll Kristinn Pálsson ræddi við Ólaf. Meira
11. ágúst 2000 | Kvikmyndablað | 736 orð | 1 mynd

Þögn hafsins

Myndin Þögn hafsins var sveinsstykki franska leikstjórans Jean-Pierre Melville. Sigfús Daðason þýddi skáldsöguna eftir Paul Vercors (Jean Bruller) á íslensku árið 1953. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.