Greinar sunnudaginn 20. ágúst 2000

Forsíða

20. ágúst 2000 | Forsíða | 124 orð

Dómari biðst afsökunar

DÓMARI við bandarískan áfrýjunarrétt viðurkenndi í gær að fregnirnar um að nýr kviðdómur hafi verið skipaður til að fara yfir gögn í málinu gegn Bill Clinton Bandaríkjaforseta hafi verið frá honum komnar. Meira
20. ágúst 2000 | Forsíða | 124 orð

Dómari biðst afsökunar

DÓMARI við bandarískan áfrýjunarrétt viðurkenndi í gær að fregnirnar um að nýr kviðdómur hafi verið skipaður til að fara yfir gögn í málinu gegn Bill Clinton Bandaríkjaforseta hafi verið frá honum komnar. Meira
20. ágúst 2000 | Forsíða | 410 orð | 1 mynd

Rússar telja nær enga von um mannbjörg

TALSMENN rússneska Norðurflotans sögðu í gær, laugardag, að áhöfnin sem hafi verið í fremsta hluta kjarnorkukafbátsins Kúrsk er hann sökk í Barentshafið sl. Meira
20. ágúst 2000 | Forsíða | 410 orð

Rússar telja nær enga von um mannbjörg

TALSMENN rússneska Norðurflotans sögðu í gær, laugardag, að áhöfnin sem hafi verið í fremsta hluta kjarnorkukafbátsins Kúrsk er hann sökk í Barentshafið sl. Meira
20. ágúst 2000 | Forsíða | 140 orð

Skæruliðar leggja fram nýjar kröfur

SAMNINGAMENN sem leitast við að fá 28 erlenda gísla, sem eru í haldi skæruliðasveita á Filippseyjum, leysta úr haldi, urðu frá að hverfa í gær eftir að gíslatökumenn höfnuðu því að sleppa gíslunum öllum í einu lagi. Meira
20. ágúst 2000 | Forsíða | 140 orð

Skæruliðar leggja fram nýjar kröfur

SAMNINGAMENN sem leitast við að fá 28 erlenda gísla, sem eru í haldi skæruliðasveita á Filippseyjum, leysta úr haldi, urðu frá að hverfa í gær eftir að gíslatökumenn höfnuðu því að sleppa gíslunum öllum í einu lagi. Meira

Fréttir

20. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 166 orð

AL Gore, varaforseti og frambjóðandi Demókrataflokksins...

AL Gore, varaforseti og frambjóðandi Demókrataflokksins til næstu forsetakosninga, tók á fimmtudag formlega við útnefningu flokks síns og lagði í ræðu sinni áherslu á framtíðina. Meira
20. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 166 orð

AL Gore, varaforseti og frambjóðandi Demókrataflokksins...

AL Gore, varaforseti og frambjóðandi Demókrataflokksins til næstu forsetakosninga, tók á fimmtudag formlega við útnefningu flokks síns og lagði í ræðu sinni áherslu á framtíðina. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 438 orð

Beðnir um að draga úr veiðum á grágæs

SKOTVEIÐIMENN halda nú á gæsaveiðar en veiðitími fyrir grágæs og heiðagæs hefst um allt land á sunnudag og stendur fram til 15. mars. Veiðar eru hins vegar bannaðar á flestum friðlýstum svæðum. Á eignarlandi eru veiðar háðar leyfi landeiganda. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Beðnir um að draga úr veiðum á grágæs

SKOTVEIÐIMENN halda nú á gæsaveiðar en veiðitími fyrir grágæs og heiðagæs hefst um allt land á sunnudag og stendur fram til 15. mars. Veiðar eru hins vegar bannaðar á flestum friðlýstum svæðum. Á eignarlandi eru veiðar háðar leyfi landeiganda. Meira
20. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 1626 orð | 2 myndir

Birtingarmyndir hatursins

Er hugsanlegt að óður lýður ráðist að fólki í Bretlandi og taki það af lífi á grimmilegan hátt án dóms og laga líkt og gerðist nýlega á Indlandi? Sigrún Davíðsdóttir segir að hugmyndin kunni að þykja fjarstæðukennd, en að aðsúgur að mönnum, sem voru úthrópaðir barnaníðingar af nágrönnum sínum, hafi vakið ugg í Bretlandi. Meira
20. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 1626 orð

Birtingarmyndir hatursins

Er hugsanlegt að óður lýður ráðist að fólki í Bretlandi og taki það af lífi á grimmilegan hátt án dóms og laga líkt og gerðist nýlega á Indlandi? Sigrún Davíðsdóttir segir að hugmyndin kunni að þykja fjarstæðukennd, en að aðsúgur að mönnum, sem voru úthrópaðir barnaníðingar af nágrönnum sínum, hafi vakið ugg í Bretlandi. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Bíllinn ónýtur eftir veltu

Laxamýri- Bíll valt út af veginum neðan við Hrísateig í Reykjahverfi seinni hluta fimmtudags og er talinn gjörónýtur. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 69 orð

Bíllinn ónýtur eftir veltu

Laxamýri- Bíll valt út af veginum neðan við Hrísateig í Reykjahverfi seinni hluta fimmtudags og er talinn gjörónýtur. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 183 orð

Borgaði 6.400 krónur til þess að komast fram fyrir í röð

VIÐSKIPTAVINI Tæknivals var komið í opna skjöldu þegar honum var boðið að borga 6.400 krónur auk viðgerðarkostnaðar til þess að fá gert við tölvuna sína sem fyrst. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 183 orð

Borgaði 6.400 krónur til þess að komast fram fyrir í röð

VIÐSKIPTAVINI Tæknivals var komið í opna skjöldu þegar honum var boðið að borga 6.400 krónur auk viðgerðarkostnaðar til þess að fá gert við tölvuna sína sem fyrst. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 159 orð

Bætt póstþjónusta á landsbyggðinni

ÍSLANDSPÓSTUR vinnur nú að því að bæta þjónustu sína á landsbyggðinni með því að fjölga þeim dögum, sem póstur er borinn út, úr þremur á viku í fimm á viku. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 159 orð

Bætt póstþjónusta á landsbyggðinni

ÍSLANDSPÓSTUR vinnur nú að því að bæta þjónustu sína á landsbyggðinni með því að fjölga þeim dögum, sem póstur er borinn út, úr þremur á viku í fimm á viku. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 46 orð

Fjallað um dagbækur Vilhjálms Stefánssonar

VINÁTTUFÉLAG Íslands og Kanada og Mannfræðistofnun Háskólans efna til fundar miðvikudaginn 30. ágúst kl. 20 í Lögbergi, Háskóla Íslands, stofu 102. Fundurinn er opinn og allir eru velkomnir. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 46 orð

Fjallað um dagbækur Vilhjálms Stefánssonar

VINÁTTUFÉLAG Íslands og Kanada og Mannfræðistofnun Háskólans efna til fundar miðvikudaginn 30. ágúst kl. 20 í Lögbergi, Háskóla Íslands, stofu 102. Fundurinn er opinn og allir eru velkomnir. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð

Fjallað um orsakir eyðingar gróðurlenda

Á NÆSTA fyrirlestri á jöklasýningunni á Hornafirði, þriðjudaginn, 22. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð

Fjallað um orsakir eyðingar gróðurlenda

Á NÆSTA fyrirlestri á jöklasýningunni á Hornafirði, þriðjudaginn, 22. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 168 orð

Fyrirlestur um ritun barna

FYRIRLESTUR verður haldinn í Kennaraháskóla Íslands miðvikudaginn 23. ágúst kl. 16.15. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 168 orð

Fyrirlestur um ritun barna

FYRIRLESTUR verður haldinn í Kennaraháskóla Íslands miðvikudaginn 23. ágúst kl. 16.15. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 234 orð

Fækkað hefur í geitungastofnum

MINNA hefur borið á geitungum í ár en fyrri sumur. Erling Ólafsson skordýrafræðingur segir ástæðuna vera óhagstæð veðurskilyrði í byrjun júní en þá hafi fjölmörg bú eyðilagst. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 234 orð

Fækkað hefur í geitungastofnum

MINNA hefur borið á geitungum í ár en fyrri sumur. Erling Ólafsson skordýrafræðingur segir ástæðuna vera óhagstæð veðurskilyrði í byrjun júní en þá hafi fjölmörg bú eyðilagst. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 212 orð

Giftusamleg björgun úr Jökulsá á Fjöllum...

Giftusamleg björgun úr Jökulsá á Fjöllum ÞRETTÁN manns var bjargað af þaki rútu, sem sat föst í beljandi jökulfljóti þar sem Lindaá og Jökulsá á Fjöllum renna svo til samsíða skammt norðan Herðubreiðalinda, sl. miðvikudag. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 212 orð

Giftusamleg björgun úr Jökulsá á Fjöllum...

Giftusamleg björgun úr Jökulsá á Fjöllum ÞRETTÁN manns var bjargað af þaki rútu, sem sat föst í beljandi jökulfljóti þar sem Lindaá og Jökulsá á Fjöllum renna svo til samsíða skammt norðan Herðubreiðalinda, sl. miðvikudag. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 292 orð

Greiðir fullan tekjuskatt í ár

SKATTALEGT tap, sem yfirfæranlegt er milli ára, nýtti Landsbanki Íslands að fullu á síðasta rekstrarári og því greiðir bankinn í fyrsta sinn fullan tekjuskatt á rekstrarárinu 2000. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 292 orð

Greiðir fullan tekjuskatt í ár

SKATTALEGT tap, sem yfirfæranlegt er milli ára, nýtti Landsbanki Íslands að fullu á síðasta rekstrarári og því greiðir bankinn í fyrsta sinn fullan tekjuskatt á rekstrarárinu 2000. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 49 orð

HEILDARVIÐSKIPTI í mkr.

HEILDARVIÐSKIPTI í mkr. 18.08.00 Í mánuði Á árinu Hlutabréf 183,7 1.917 42.064 Spariskírteini 32,2 998 17.852 Húsbréf 431,6 5.042 38.144 Húsnæðisbréf 353,0 3.025 14.049 Ríkisbréf 31,8 863 5.978 Önnur langt. skuldabréf 60 3.618 Ríkisvíxlar 49 11. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 49 orð

HEILDARVIÐSKIPTI í mkr.

HEILDARVIÐSKIPTI í mkr. 18.08.00 Í mánuði Á árinu Hlutabréf 183,7 1.917 42.064 Spariskírteini 32,2 998 17.852 Húsbréf 431,6 5.042 38.144 Húsnæðisbréf 353,0 3.025 14.049 Ríkisbréf 31,8 863 5.978 Önnur langt. skuldabréf 60 3.618 Ríkisvíxlar 49 11. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 406 orð

HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI Á VERÐBRÉFAÞINGI ÍSLANDS - ÖLL...

HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI Á VERÐBRÉFAÞINGI ÍSLANDS - ÖLL SKRÁÐ HLUTABRÉF - Viðskipti í þús. kr.: Aðallisti hlutafélög Síðustu viðskipti Breyting frá Hæsta Lægsta Meðal- Fjöldi Heildarvið- Tilboð í lok dags: (* = félög í úrvalsvísitölu Aðallista) dagsetn. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 406 orð

HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI Á VERÐBRÉFAÞINGI ÍSLANDS - ÖLL...

HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI Á VERÐBRÉFAÞINGI ÍSLANDS - ÖLL SKRÁÐ HLUTABRÉF - Viðskipti í þús. kr.: Aðallisti hlutafélög Síðustu viðskipti Breyting frá Hæsta Lægsta Meðal- Fjöldi Heildarvið- Tilboð í lok dags: (* = félög í úrvalsvísitölu Aðallista) dagsetn. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 273 orð

Hvað er stjórn-málasaga?

DAGSKRÁ hádegisfunda Sagnfræðingafélags Íslands hefst á ný þriðjudaginn 22. ágúst. Það er dr. Auður Styrkársdóttir stjórnmálafræðingur sem ríður á vaðið og flytur fyrirlestur sem hún nefnir: "Stjórnmálasaga: Vald var það, heillin. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 273 orð

Hvað er stjórn-málasaga?

DAGSKRÁ hádegisfunda Sagnfræðingafélags Íslands hefst á ný þriðjudaginn 22. ágúst. Það er dr. Auður Styrkársdóttir stjórnmálafræðingur sem ríður á vaðið og flytur fyrirlestur sem hún nefnir: "Stjórnmálasaga: Vald var það, heillin. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 155 orð

INNKAUPASTOFNUN Reykjavíkur samþykkti á mánudag að...

INNKAUPASTOFNUN Reykjavíkur samþykkti á mánudag að bjóða út alla gagnaflutnings-, fjarskipta- og símaþjónustu borgarinnar. SAMÞYKKT var einróma í borgarráði á þriðjudag að hafna fyrirliggjandi fimm ára samningi borgarráðs milli Fræðsluráðs og Línu. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 155 orð

INNKAUPASTOFNUN Reykjavíkur samþykkti á mánudag að...

INNKAUPASTOFNUN Reykjavíkur samþykkti á mánudag að bjóða út alla gagnaflutnings-, fjarskipta- og símaþjónustu borgarinnar. SAMÞYKKT var einróma í borgarráði á þriðjudag að hafna fyrirliggjandi fimm ára samningi borgarráðs milli Fræðsluráðs og Línu. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 467 orð

Ísland ein besta flugleiðin hjá GO

BRESKA lágfargjaldaflugfélagið GO hefur flutt hartnær 18.000 farþega til og frá Íslandi það sem af er sumri, sem er talsvert meiri fjöldi en forsvarsmenn félagsins höfðu þorað að vona. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 467 orð

Ísland ein besta flugleiðin hjá GO

BRESKA lágfargjaldaflugfélagið GO hefur flutt hartnær 18.000 farþega til og frá Íslandi það sem af er sumri, sem er talsvert meiri fjöldi en forsvarsmenn félagsins höfðu þorað að vona. Meira
20. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 1478 orð | 2 myndir

Kanslari sameiningarinnar fjarstaddur á sameiningarhátíð

Helmut Kohl verður ekki viðstaddur hátíðarhöld í Dresden í nóvember í tilefni af því að tíu ár eru liðin frá sameiningu Þýskalands. Davíð Kristinsson í Berlín rekur aðdraganda málsins. Meira
20. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 1478 orð

Kanslari sameiningarinnar fjarstaddur á sameiningarhátíð

Helmut Kohl verður ekki viðstaddur hátíðarhöld í Dresden í nóvember í tilefni af því að tíu ár eru liðin frá sameiningu Þýskalands. Davíð Kristinsson í Berlín rekur aðdraganda málsins. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 138 orð

Konan enn ófundin

YFIR fimmtíu björgunarsveitarmenn tóku í gær þátt í leit að konu sem hvarf af heimili sínu á fimmtudagskvöld. Enn hefur leitin engan árangur borið. Megináhersla leitarinnar hefur verið á Fossvoginn og nágrenni hans en lögregla tekur við öllum ábendingum. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 138 orð

Konan enn ófundin

YFIR fimmtíu björgunarsveitarmenn tóku í gær þátt í leit að konu sem hvarf af heimili sínu á fimmtudagskvöld. Enn hefur leitin engan árangur borið. Megináhersla leitarinnar hefur verið á Fossvoginn og nágrenni hans en lögregla tekur við öllum ábendingum. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 125 orð

MARKFLOKKAR SKULDALokaverð (* hagst.

MARKFLOKKAR SKULDA- Lokaverð (* hagst. K.tilboð) Br. ávöxt. BRÉFA og meðallíftími Verð (á 100 kr.) Ávöxtun frá 17.08 Verðtryggð bréf: Húsbréf 98/2 (13,4 ár) 111,780 5,59 0,09 Húsbréf 96/2 (8,8 ár) 128,529 5,94 0,00 Spariskírt. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 125 orð

MARKFLOKKAR SKULDALokaverð (* hagst.

MARKFLOKKAR SKULDA- Lokaverð (* hagst. K.tilboð) Br. ávöxt. BRÉFA og meðallíftími Verð (á 100 kr.) Ávöxtun frá 17.08 Verðtryggð bréf: Húsbréf 98/2 (13,4 ár) 111,780 5,59 0,09 Húsbréf 96/2 (8,8 ár) 128,529 5,94 0,00 Spariskírt. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 92 orð

Málþing um Ísland sem heilsulind

Náttúrulækningafélag Íslands efnir til málþings undir fyrirsögninni: "Ísland sem heilsulind" að Hótel Loftleiðum, Þingsal 1, miðvikudaginn 23. ágúst og hefst kl. 20. Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðisráðherra, flytur ávarp við upphaf þingsins. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 92 orð

Málþing um Ísland sem heilsulind

Náttúrulækningafélag Íslands efnir til málþings undir fyrirsögninni: "Ísland sem heilsulind" að Hótel Loftleiðum, Þingsal 1, miðvikudaginn 23. ágúst og hefst kl. 20. Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðisráðherra, flytur ávarp við upphaf þingsins. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð

Menningin tekur á sig ýmsar myndir

ÞAÐ er kunnara en frá þurfi að segja að menningin tekur á sig ýmsar myndir í hinu daglega amstri, hvort sem er menning í hefðbundinni merkingu orðsins eða af öðrum toga. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Menningin tekur á sig ýmsar myndir

ÞAÐ er kunnara en frá þurfi að segja að menningin tekur á sig ýmsar myndir í hinu daglega amstri, hvort sem er menning í hefðbundinni merkingu orðsins eða af öðrum toga. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 698 orð | 1 mynd

Netverjar - víkingar nútímans?

Rafn Rafnsson fæddist í Reykjavík 1964 og ólst þar upp. Hann lærði kvikmyndagerð í London og starfaði í sjö ár hjá Saga Film við kvikmyndagerð. Síðan fór hann til Danmerkur og stofnaði ásamt fleirum netfyrirtæki sem síðan var keypt af Icon Media Lab. Eftir það kom Rafn til starfa hjá OZ. COM í Reykjavík þar sem hann starfar nú. Kona Rafns er Sif Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur og eiga þau eina stúlku, Önnu Birnu Rafnsdóttur. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 698 orð

Netverjar - víkingar nútímans?

Rafn Rafnsson fæddist í Reykjavík 1964 og ólst þar upp. Hann lærði kvikmyndagerð í London og starfaði í sjö ár hjá Saga Film við kvikmyndagerð. Síðan fór hann til Danmerkur og stofnaði ásamt fleirum netfyrirtæki sem síðan var keypt af Icon Media Lab. Eftir það kom Rafn til starfa hjá OZ. COM í Reykjavík þar sem hann starfar nú. Kona Rafns er Sif Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur og eiga þau eina stúlku, Önnu Birnu Rafnsdóttur. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 385 orð

Nýr varnargarður verður reistur í Kelduhverfi

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra sagði í gær að tekin hefði verið ákvörðun um að ekki þyldi bið að reisa varnargarð í Kelduhverfi til að hemja Jökulsá á Fjöllum. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 385 orð

Nýr varnargarður verður reistur í Kelduhverfi

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra sagði í gær að tekin hefði verið ákvörðun um að ekki þyldi bið að reisa varnargarð í Kelduhverfi til að hemja Jökulsá á Fjöllum. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 592 orð

Næstvinsælasti skálinn á heimssýningunni

Íslenski skálinn á EXPO 2000 hefur notið töluvert meiri vinsælda en búist var við og sýna nýjustu kannanir fram á að hann sé næstvinsælasti skálinn á svæðinu og fylgi þar fast á hæla þess þýska. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 592 orð | 1 mynd

Næstvinsælasti skálinn á heimssýningunni

Íslenski skálinn á EXPO 2000 hefur notið töluvert meiri vinsælda en búist var við og sýna nýjustu kannanir fram á að hann sé næstvinsælasti skálinn á svæðinu og fylgi þar fast á hæla þess þýska. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 33 orð

Piltarnir enn í öndunarvél

PILTARNIR tveir, sem lentu í flugslysinu í Skerjafirði hinn 7. ágúst, er enn haldið sofandi í öndunarvél. Samkvæmt upplýsingum frá gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi er líðan piltanna, sem báðir eru 17 ára gamlir,... Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 33 orð

Piltarnir enn í öndunarvél

PILTARNIR tveir, sem lentu í flugslysinu í Skerjafirði hinn 7. ágúst, er enn haldið sofandi í öndunarvél. Samkvæmt upplýsingum frá gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi er líðan piltanna, sem báðir eru 17 ára gamlir,... Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmaraþon

HLAUPARAR í Reykjavíkurmaraþoni voru ræstir á hádegi í gær. Um 2800 voru skráðir í hlaupið sem er heldur meira en undanfarin ár að sögn Ágústs Þorsteinssonar, starfsmanns Reykjavíkurmaraþons. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 84 orð

Reykjavíkurmaraþon

HLAUPARAR í Reykjavíkurmaraþoni voru ræstir á hádegi í gær. Um 2800 voru skráðir í hlaupið sem er heldur meira en undanfarin ár að sögn Ágústs Þorsteinssonar, starfsmanns Reykjavíkurmaraþons. Meira
20. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 275 orð

Rússneskur kafbátur sekkur í Barentshaf

RÚSSNESKAR björgunarsveitir hafa alla vikuna reynt að bjarga áhöfn rússneska kjarnorkukafbátsins Kúrsk sem legið hefur á hafsbotni í Barentshafi frá því á laugardag í síðustu viku. Meira
20. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 275 orð

Rússneskur kafbátur sekkur í Barentshaf

RÚSSNESKAR björgunarsveitir hafa alla vikuna reynt að bjarga áhöfn rússneska kjarnorkukafbátsins Kúrsk sem legið hefur á hafsbotni í Barentshafi frá því á laugardag í síðustu viku. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 32 orð

Röng síða

Vegna mistaka við vinnslu blaðsins í gær birtust rangar upplýsingar á peningamarkaðssíðu blaðsins. Birtar voru vikugamlar upplýsingar. Á síðunni hér til vinstri getur að líta réttar upplýsingar. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum... Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 32 orð

Röng síða

Vegna mistaka við vinnslu blaðsins í gær birtust rangar upplýsingar á peningamarkaðssíðu blaðsins. Birtar voru vikugamlar upplýsingar. Á síðunni hér til vinstri getur að líta réttar upplýsingar. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum... Meira
20. ágúst 2000 | Miðopna | 11 orð | 1 mynd

STOFNAÐ 1913 Hallgrímur B.

STOFNAÐ 1913 Hallgrímur B. Geirsson.Matthías Johannessen,Styrmir Gunnarsson. Útgefandi: Árvakur hf.,... Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 888 orð | 3 myndir

Timburkirkja og ríkmannlegur skáli

AÐ HOFSSTÖÐUM í Mývatnssveit hefur staðið yfir fornleifauppgröftur síðustu sumur. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem þar er grafið en fyrsti uppgröfturinn fór þar fram árið 1908. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 888 orð

Timburkirkja og ríkmannlegur skáli

AÐ HOFSSTÖÐUM í Mývatnssveit hefur staðið yfir fornleifauppgröftur síðustu sumur. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem þar er grafið en fyrsti uppgröfturinn fór þar fram árið 1908. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 111 orð

Verðbréfaþing Íslands Tíðindi dagsins Viðskiptayfirlit 18.

Verðbréfaþing Íslands Tíðindi dagsins Viðskiptayfirlit 18. ágúst Viðskipti á Verðbréfaþingi í dag námu alls um 1.032 mkr., þar af með hlutabréf fyrir tæpar 184 mkr., með húsbréf fyrir tæpar 432 mkr. og með húsnæðisbréf fyrir um 353 mkr. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 111 orð

Verðbréfaþing Íslands Tíðindi dagsins Viðskiptayfirlit 18.

Verðbréfaþing Íslands Tíðindi dagsins Viðskiptayfirlit 18. ágúst Viðskipti á Verðbréfaþingi í dag námu alls um 1.032 mkr., þar af með hlutabréf fyrir tæpar 184 mkr., með húsbréf fyrir tæpar 432 mkr. og með húsnæðisbréf fyrir um 353 mkr. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Við Háafoss í Þjórsárdal

HVERGI er betra að velta fyrir sér lífinu og tilverunni en úti í náttúrunni. Hvort Rhonda Erlingsdóttir var að kljást við einhverja af lífsins gátum þegar ljósmyndari festi hana á filmu skal ósagt látið. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð

Við Háafoss í Þjórsárdal

HVERGI er betra að velta fyrir sér lífinu og tilverunni en úti í náttúrunni. Hvort Rhonda Erlingsdóttir var að kljást við einhverja af lífsins gátum þegar ljósmyndari festi hana á filmu skal ósagt látið. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 262 orð

Vilja fordæmingu stjörnustríðsáforma

FUNDUR þingflokks og varaþingmanna Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs var haldinn 18. og 19. ágúst. Í upphafi fundarins 18. ágúst var samþykkt ályktun þar sem m.a. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Vilja fordæmingu stjörnustríðsáforma

FUNDUR þingflokks og varaþingmanna Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs var haldinn 18. og 19. ágúst. Í upphafi fundarins 18. ágúst var samþykkt ályktun þar sem m.a. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 299 orð

Vill veiðileyfi á hrossagauk

SIGMAR B. Hauksson, formaður Skotvíss, félags skotveiðimanna, vill að leyfðar verði veiðar á hrossagauk. Stofninn sé gríðarstór og þoli veiðar vel. "Líf hrossagauks er ekkert mikilvægara eða verðmætara en t.d. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Vill veiðileyfi á hrossagauk

SIGMAR B. Hauksson, formaður Skotvíss, félags skotveiðimanna, vill að leyfðar verði veiðar á hrossagauk. Stofninn sé gríðarstór og þoli veiðar vel. "Líf hrossagauks er ekkert mikilvægara eða verðmætara en t.d. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð

ÞINGVÍSITÖLUR Lokagildi Br.

ÞINGVÍSITÖLUR Lokagildi Br.í % frá: Hæsta gildi frá (verðvísitölur) 18.08.00 17.08 áram. áram. 12 mán Úrvalsvísitala Aðallista 1.527,963 -0,42 -5,59 1.888,71 1.888,71 Heildarvísitala Aðallista 1.517,961 -0,17 0,40 1.795,13 1. Meira
20. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð

ÞINGVÍSITÖLUR Lokagildi Br.

ÞINGVÍSITÖLUR Lokagildi Br.í % frá: Hæsta gildi frá (verðvísitölur) 18.08.00 17.08 áram. áram. 12 mán Úrvalsvísitala Aðallista 1.527,963 -0,42 -5,59 1.888,71 1.888,71 Heildarvísitala Aðallista 1.517,961 -0,17 0,40 1.795,13 1. Meira

Ritstjórnargreinar

20. ágúst 2000 | Leiðarar | 1632 orð

19. ágúst

Þeir sem ferðast um Ísland að sumarlagi fara ekki í grafgötur um að landið hefur mikið aðdráttarafl sem ferðamannaland; hingað þyrpast erlendir ferðamenn svo þúsundum skiptir og það er varla til orðið á landinu nokkur sá kimi eða krókur þar sem ekki er... Meira
20. ágúst 2000 | Leiðarar | 1632 orð | 2 myndir

19. ágúst

Þeir sem ferðast um Ísland að sumarlagi fara ekki í grafgötur um að landið hefur mikið aðdráttarafl sem ferðamannaland; hingað þyrpast erlendir ferðamenn svo þúsundum skiptir og það er varla til orðið á landinu nokkur sá kimi eða krókur þar sem ekki er... Meira
20. ágúst 2000 | Leiðarar | 354 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

20. ágúst 1950: "En hvaða leiðir á þá að fara til þess að tryggja rekstur atvinnulífsins og lífskjör almennings? Meira
20. ágúst 2000 | Leiðarar | 354 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

20. ágúst 1950: "En hvaða leiðir á þá að fara til þess að tryggja rekstur atvinnulífsins og lífskjör almennings? Meira
20. ágúst 2000 | Leiðarar | 550 orð

JÓN LEIFS OG BALDUR

Á páskum árið 1991 var Baldur Jóns Leifs fluttur í fyrsta sinn. Það var Sinfóníuhljómsveit æskunnar, sem flutti verkið undir stjórn Paul Zukofskys. Meira
20. ágúst 2000 | Leiðarar | 550 orð

JÓN LEIFS OG BALDUR

Á páskum árið 1991 var Baldur Jóns Leifs fluttur í fyrsta sinn. Það var Sinfóníuhljómsveit æskunnar, sem flutti verkið undir stjórn Paul Zukofskys. Meira

Menning

20. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Atvinnureykingamaður

ÞESSI kúbanska kona kann sko á túrhestana. Amira heitir hún og tilheyrir hinum afrísk-kúbanska Santeria-trúarhópi. Meira
20. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 78 orð

Atvinnureykingamaður

ÞESSI kúbanska kona kann sko á túrhestana. Amira heitir hún og tilheyrir hinum afrísk-kúbanska Santeria-trúarhópi. Meira
20. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 780 orð | 2 myndir

Á salerninu á besta degi sumars

ÞAÐ væri líklega ekki vinsælt ef móðir náttúra væri svo stríðin að láta suma ganga með afkvæmi sín helmingi lengur en nauðsynlegt er. Meira
20. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 780 orð

Á salerninu á besta degi sumars

ÞAÐ væri líklega ekki vinsælt ef móðir náttúra væri svo stríðin að láta suma ganga með afkvæmi sín helmingi lengur en nauðsynlegt er. Meira
20. ágúst 2000 | Myndlist | 1050 orð

Hratt flýr stund

Til 8. október. Opið daglega frá kl. 10-18. Aðgangur kr. 400. Meira
20. ágúst 2000 | Myndlist | 1050 orð | 3 myndir

Hratt flýr stund

Til 8. október. Opið daglega frá kl. 10-18. Aðgangur kr. 400. Meira
20. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 327 orð | 2 myndir

Leitinni að galdrastráknum lokið?

UNDANFARIÐ hefur mikið verið skrafað og skeggrætt um hver muni leika Harry Potter í væntanlegri kvikmynd um töframanninn tápmikla. Meira
20. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 327 orð

Leitinni að galdrastráknum lokið?

UNDANFARIÐ hefur mikið verið skrafað og skeggrætt um hver muni leika Harry Potter í væntanlegri kvikmynd um töframanninn tápmikla. Meira
20. ágúst 2000 | Myndlist | 1063 orð

Lífslistamaðurinn

Opið alla daga frá 12-18. Lokað mánudaga. Til 17. september. Aðgangur 300 krónur í allt húsið. Meira
20. ágúst 2000 | Myndlist | 1063 orð | 2 myndir

Lífslistamaðurinn

Opið alla daga frá 12-18. Lokað mánudaga. Til 17. september. Aðgangur 300 krónur í allt húsið. Meira
20. ágúst 2000 | Menningarlíf | 81 orð

Ljóðatónleikar í Sigurjónssafni

LJÓÐATÓNLEIKAR þar sem fram koma sópransöngkonan Erla Þórólfsdóttir og píanóleikarinn William Hancox verða þriðjudagstónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar þriðjudaginn 22. ágúst kl. 20.30. Meira
20. ágúst 2000 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Ljóðatónleikar í Sigurjónssafni

LJÓÐATÓNLEIKAR þar sem fram koma sópransöngkonan Erla Þórólfsdóttir og píanóleikarinn William Hancox verða þriðjudagstónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar þriðjudaginn 22. ágúst kl. 20.30. Meira
20. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 171 orð | 1 mynd

Ljóðræna Bjarkar

HIN ÁRLEGA Edinborgarhátíð stendur nú yfir. Um síðustu helgi var mynd Lars von Triers Dancer in the Dark frumsýnd á hátíðinni og var það jafnframt Bretlandsfrumsýning á þessari umdeildu mynd. Meira
20. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 171 orð

Ljóðræna Bjarkar

HIN ÁRLEGA Edinborgarhátíð stendur nú yfir. Um síðustu helgi var mynd Lars von Triers Dancer in the Dark frumsýnd á hátíðinni og var það jafnframt Bretlandsfrumsýning á þessari umdeildu mynd. Meira
20. ágúst 2000 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

M-2000

HÁSKÓLABÍÓ Rauða plánetan - Alþjóðleg ráðstefna um rannsóknir á Mars Dagskrá Menningarborgarinnar beinir sjónum sínum út fyrir gufuhvolfið þegar alþjóðleg ráðstefna um könnun heimskautasvæða og jökla á Mars verður haldin í Reykjavík. Meira
20. ágúst 2000 | Menningarlíf | 68 orð

M-2000

HÁSKÓLABÍÓ Rauða plánetan - Alþjóðleg ráðstefna um rannsóknir á Mars Dagskrá Menningarborgarinnar beinir sjónum sínum út fyrir gufuhvolfið þegar alþjóðleg ráðstefna um könnun heimskautasvæða og jökla á Mars verður haldin í Reykjavík. Meira
20. ágúst 2000 | Menningarlíf | 124 orð

M-2000

HALLGRÍMSKIRKJA KL. 20 Sumarkvöld við orgelið Organistinn Jaroslav Tuma frá Prag er gestur þessa Sumarkvölds sem Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir. www.hallgrimskirkja.is REYKHOLTSKIRKJA KL. Meira
20. ágúst 2000 | Menningarlíf | 124 orð | 2 myndir

M-2000

HALLGRÍMSKIRKJA KL. 20 Sumarkvöld við orgelið Organistinn Jaroslav Tuma frá Prag er gestur þessa Sumarkvölds sem Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir. www.hallgrimskirkja.is REYKHOLTSKIRKJA KL. Meira
20. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 179 orð | 1 mynd

Meadows er maðurinn

Leikstjóri: Shane Meadows. Handrit: Paul Fraser, Shane Meadows. Aðalhlutverk: Andrew Shim, Ben Marshall og Paddy Considine. (90 mín.) England 1999. Myndform. Öllum leyfð. Meira
20. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 179 orð

Meadows er maðurinn

Leikstjóri: Shane Meadows. Handrit: Paul Fraser, Shane Meadows. Aðalhlutverk: Andrew Shim, Ben Marshall og Paddy Considine. (90 mín.) England 1999. Myndform. Öllum leyfð. Meira
20. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 249 orð

MITH að kveðja?

LOKATÓNLEIKAR hinnar ástsælu rappsveitar MITH voru haldnir á Grand Rokk sl. miðvikudagskvöld, og er óhætt að segja að það hafi verið þrusu stemmning í troðfullu húsinu. Meira
20. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 249 orð | 1 mynd

MITH að kveðja?

LOKATÓNLEIKAR hinnar ástsælu rappsveitar MITH voru haldnir á Grand Rokk sl. miðvikudagskvöld, og er óhætt að segja að það hafi verið þrusu stemmning í troðfullu húsinu. Meira
20. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 493 orð | 4 myndir

Móðir-kona-meyja

URRANDI ljón sem hrista úfinn makkann víkja nú fyrir eldskörpum hugsuðum í meyjarmerkinu. Meira
20. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 493 orð

Móðir-kona-meyja

URRANDI ljón sem hrista úfinn makkann víkja nú fyrir eldskörpum hugsuðum í meyjarmerkinu. Meira
20. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 159 orð

Poirot leysir málið

½ Leikstjóri: Sidney Lumet. Handrit: Paul Dehn. Aðalhlutverk: Albert Finney, Ingrid Bergman, Sean Connery, Vanessa Redgrave. (128 mín) England. Myndform, 1974. Bönnuð innan 12 ára. Meira
20. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Poirot leysir málið

½ Leikstjóri: Sidney Lumet. Handrit: Paul Dehn. Aðalhlutverk: Albert Finney, Ingrid Bergman, Sean Connery, Vanessa Redgrave. (128 mín) England. Myndform, 1974. Bönnuð innan 12 ára. Meira
20. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 193 orð | 1 mynd

Simpsons loks í bíó

SIMPSON fjölskyldan hefur glatt marga og ergt suma í heilan áratug á sjónvarpsskjánum. Nú eftir 10 ára fastar heimsóknir inn í betri stofur heimsbyggðarinnar ætlar fjölskyldan sér stærri hluti, alla leið upp á hvíta tjaldið. Meira
20. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 193 orð

Simpsons loks í bíó

SIMPSON fjölskyldan hefur glatt marga og ergt suma í heilan áratug á sjónvarpsskjánum. Nú eftir 10 ára fastar heimsóknir inn í betri stofur heimsbyggðarinnar ætlar fjölskyldan sér stærri hluti, alla leið upp á hvíta tjaldið. Meira
20. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 911 orð

South Park: Bigger, Longer and Uncut/Trufluð...

South Park: Bigger, Longer and Uncut/Trufluð tilvera: Stærri, lengri og óklippt Flugbeitt þjóðfélagsádeila í bland við kvikindislegan barnaskap. Hreint óborganlega fyndin mynd, óháð því hvort viðkomandi þekkir þættina eður ei. Meira
20. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 911 orð | 2 myndir

South Park: Bigger, Longer and Uncut/Trufluð...

South Park: Bigger, Longer and Uncut/Trufluð tilvera: Stærri, lengri og óklippt Flugbeitt þjóðfélagsádeila í bland við kvikindislegan barnaskap. Hreint óborganlega fyndin mynd, óháð því hvort viðkomandi þekkir þættina eður ei. Meira
20. ágúst 2000 | Menningarlíf | 31 orð

Tvær samsíða línur í Oneoone

ÚLFUR Chaka og Elín Hansdóttir, nemendur við Listaháskóla Íslands, hafa opnað myndlistasýningu í galleríi Oneoone við Laugaveg 48b. Innsetningin samanstendur af ljósmyndum og texta sem mynda tvær samsíða línur í gegnum... Meira
20. ágúst 2000 | Menningarlíf | 31 orð

Tvær samsíða línur í Oneoone

ÚLFUR Chaka og Elín Hansdóttir, nemendur við Listaháskóla Íslands, hafa opnað myndlistasýningu í galleríi Oneoone við Laugaveg 48b. Innsetningin samanstendur af ljósmyndum og texta sem mynda tvær samsíða línur í gegnum... Meira
20. ágúst 2000 | Menningarlíf | 170 orð | 1 mynd

Vatnspóstur í Perlunni

VATNSPÓSTURINN "Vatnsstrókur" eftir Önnu Lísu Sigmarsdóttur og Matthew Rohrbach var afhjúpaður í Perlunni á föstudag. Meira
20. ágúst 2000 | Menningarlíf | 170 orð

Vatnspóstur í Perlunni

VATNSPÓSTURINN "Vatnsstrókur" eftir Önnu Lísu Sigmarsdóttur og Matthew Rohrbach var afhjúpaður í Perlunni á föstudag. Meira
20. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 109 orð

Yusuf Islam kynnir Cat Stevens

GAMLI kertaljósapopparinn Cat Stevens hefur lítið sem ekkert verið í sviðsljósinu síðan hann breytti nafni sínu í Yusuf Islam og tók Múhameðstrú og afréð að lifa samkvæmt bókstaf Kóransins fyrir um tveimur áratugum. Meira
20. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Yusuf Islam kynnir Cat Stevens

GAMLI kertaljósapopparinn Cat Stevens hefur lítið sem ekkert verið í sviðsljósinu síðan hann breytti nafni sínu í Yusuf Islam og tók Múhameðstrú og afréð að lifa samkvæmt bókstaf Kóransins fyrir um tveimur áratugum. Meira

Umræðan

20. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 44 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 20. ágúst, er fimmtugur Þorgeir Gunnlaugsson, vélfræðingur, Hjallabrekku 31, Kópavogi . Meira
20. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 44 orð

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 20. ágúst, er fimmtugur Þorgeir Gunnlaugsson, vélfræðingur, Hjallabrekku 31, Kópavogi . Meira
20. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 33 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 21. ágúst, verður áttræð Ásdís Magnúsdóttir, húsfreyja á Staðarbakka í V-Hún. Eiginmaður hennar var Benedikt Guðmundsson, bóndi á Staðarbakka, hann lést 1990. Ásdís verður að heiman á... Meira
20. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 33 orð

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 21. ágúst, verður áttræð Ásdís Magnúsdóttir, húsfreyja á Staðarbakka í V-Hún. Eiginmaður hennar var Benedikt Guðmundsson, bóndi á Staðarbakka, hann lést 1990. Ásdís verður að heiman á... Meira
20. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 20 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 21. ágúst, verður níræður Þorsteinn C. Löve, Miðtúni 20, Reykjavík . Eiginkona hans er Hólmfríður... Meira
20. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 20 orð

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 21. ágúst, verður níræður Þorsteinn C. Löve, Miðtúni 20, Reykjavík . Eiginkona hans er Hólmfríður... Meira
20. ágúst 2000 | Aðsent efni | 157 orð

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar ÁGÚST 2000 Mánaðargreiðslur...

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar ÁGÚST 2000 Mánaðargreiðslur Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 17.592 Elli-/örorkulífeyrir hjóna 15.833 Full tekjutr. ellilífeyrisþega (einstaklingur) 30.249 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 31. Meira
20. ágúst 2000 | Aðsent efni | 157 orð

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar ÁGÚST 2000 Mánaðargreiðslur...

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar ÁGÚST 2000 Mánaðargreiðslur Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 17.592 Elli-/örorkulífeyrir hjóna 15.833 Full tekjutr. ellilífeyrisþega (einstaklingur) 30.249 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 31. Meira
20. ágúst 2000 | Aðsent efni | 1829 orð

Dalabréf

Arnarhjónin sveimuðu yfir okkur, segir Leifur Sveinsson, skammt frá bíl okkar og voru ekkert að flýta sér burt. Meira
20. ágúst 2000 | Aðsent efni | 1829 orð | 5 myndir

Dalabréf

Arnarhjónin sveimuðu yfir okkur, segir Leifur Sveinsson, skammt frá bíl okkar og voru ekkert að flýta sér burt. Meira
20. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 890 orð

Glöggt er gests augað

ÞAÐ gæti ef til vill vakið okkur aðeins af dvalanum hvernig aðrir sjá okkur í umferðinni. Eftirfarandi gerðist nýlega þegar spænsk fjölskylda, hjón og tvö börn, voru hér á ferðalagi. Meira
20. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 890 orð | 1 mynd

Glöggt er gests augað

ÞAÐ gæti ef til vill vakið okkur aðeins af dvalanum hvernig aðrir sjá okkur í umferðinni. Eftirfarandi gerðist nýlega þegar spænsk fjölskylda, hjón og tvö börn, voru hér á ferðalagi. Meira
20. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 24 orð

HALLFREÐR ÓTTARSSON

VANDRÆÐASKÁLD D. um 1007 Hnauð við hjartasíðu, hreggblásin mér ási, mjök hefr uðr at öðru aflat báru skafli, marr skotar mínum knerri, mjök er ek vátr, af nökkvi munat úrþvegin eira alda sínu... Meira
20. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 24 orð

HALLFREÐR ÓTTARSSON

VANDRÆÐASKÁLD D. um 1007 Hnauð við hjartasíðu, hreggblásin mér ási, mjök hefr uðr at öðru aflat báru skafli, marr skotar mínum knerri, mjök er ek vátr, af nökkvi munat úrþvegin eira alda sínu... Meira
20. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 466 orð

Í ÖLLU því flóði auglýsinga sem...

Í ÖLLU því flóði auglýsinga sem dynur yfir landslýð á degi hverjum hefur ein auglýsing vakið athygli Víkverja síðustu daga. Meira
20. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 466 orð

Í ÖLLU því flóði auglýsinga sem...

Í ÖLLU því flóði auglýsinga sem dynur yfir landslýð á degi hverjum hefur ein auglýsing vakið athygli Víkverja síðustu daga. Meira
20. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 605 orð

Meira um drauma

Í GREIN sem birtist í Morgunbl. 10 ágúst sl. fjallaði ég lauslega um kenningar dr. Helga Pjeturss um drauma. Ég tel rétt að skýra það ítarlegar en þar kom fram. Meira
20. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 605 orð

Meira um drauma

Í GREIN sem birtist í Morgunbl. 10 ágúst sl. fjallaði ég lauslega um kenningar dr. Helga Pjeturss um drauma. Ég tel rétt að skýra það ítarlegar en þar kom fram. Meira
20. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 38 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Meira
20. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 38 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Meira
20. ágúst 2000 | Aðsent efni | 1393 orð | 1 mynd

OPIÐ BRÉF TIL FORSVARSMANNA PERSÓNUVERNDAR

Hæstiréttur hefur með afskiptum sínum af þessu gamla dómsmáli, segir Tómas Gunnarsson í opnu bréfi til Persónuverndar, viðurkennt vafa á réttmæti aðferða við sakfellingu í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Meira
20. ágúst 2000 | Aðsent efni | 1393 orð

OPIÐ BRÉF TIL FORSVARSMANNA PERSÓNUVERNDAR

Hæstiréttur hefur með afskiptum sínum af þessu gamla dómsmáli, segir Tómas Gunnarsson í opnu bréfi til Persónuverndar, viðurkennt vafa á réttmæti aðferða við sakfellingu í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Meira
20. ágúst 2000 | Aðsent efni | 365 orð | 2 myndir

Sjóbirtingur að byrja að ganga af krafti

Sjóbirtingur er byrjaður að ganga af krafti í ýmsar ár í grennd við Kirkjubæjarklaustur og í sumum tilvikum þykir mönnum fiskur vera óvenju snemma á ferðinni, en annars staðar eru göngurnar venju samkvæmt. Meira
20. ágúst 2000 | Aðsent efni | 365 orð

Sjóbirtingur að byrja að ganga af krafti

Sjóbirtingur er byrjaður að ganga af krafti í ýmsar ár í grennd við Kirkjubæjarklaustur og í sumum tilvikum þykir mönnum fiskur vera óvenju snemma á ferðinni, en annars staðar eru göngurnar venju samkvæmt. Meira
20. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 704 orð

Stór hluti landsmanna grautartrúar

Prófessor Pétur Pétursson skrifaði athyglisverða grein í Morgunblaðið 20. Meira
20. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 704 orð

Stór hluti landsmanna grautartrúar

Prófessor Pétur Pétursson skrifaði athyglisverða grein í Morgunblaðið 20. Meira
20. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 720 orð

Umræðan um kristnihátíð

Sjö vikur eru liðnar frá kristnihátíð á Þingvöllum. Stefán Friðbjarnarson staldrar við kristnihátíðarumræðuna. Meira
20. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 720 orð | 1 mynd

Umræðan um kristnihátíð

Sjö vikur eru liðnar frá kristnihátíð á Þingvöllum. Stefán Friðbjarnarson staldrar við kristnihátíðarumræðuna. Meira
20. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 22 orð

Þessar duglegu stúlkur máluðu myndir og...

Þessar duglegu stúlkur máluðu myndir og seldu til styrktar kvenfélagi Hringsins að upphæð krónur 6.400. Þær heita: Inga María Eyjólfsdóttir og Berglind... Meira
20. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur máluðu myndir og...

Þessar duglegu stúlkur máluðu myndir og seldu til styrktar kvenfélagi Hringsins að upphæð krónur 6.400. Þær heita: Inga María Eyjólfsdóttir og Berglind... Meira

Minningargreinar

20. ágúst 2000 | Minningargreinar | 2969 orð

Guðrún Pálsdóttir

Guðrún Pálína Pálsdóttir söngkennari fæddist á Ólafsfirði 15. nóvember 1909. Hún lézt á heimili sínu, Lönguhlíð 3 í Reykjavík, 11. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Páll Bergsson útgerðarmaður á Ólafsfirði og í Hrísey, f. 11. febr. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2000 | Minningargreinar | 2969 orð | 1 mynd

Guðrún Pálsdóttir

Guðrún Pálína Pálsdóttir söngkennari fæddist á Ólafsfirði 15. nóvember 1909. Hún lézt á heimili sínu, Lönguhlíð 3 í Reykjavík, 11. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Páll Bergsson útgerðarmaður á Ólafsfirði og í Hrísey, f. 11. febr. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2000 | Minningargreinar | 759 orð

HEIÐA BJÖRK VIÐARSDÓTTIR

Heiða Björk Viðarsdóttir fæddist í Reykjavík 19. júní 1980. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 10. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fella- og Hólakirkju 17. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2000 | Minningargreinar | 759 orð | 1 mynd

HEIÐA BJÖRK VIÐARSDÓTTIR

Heiða Björk Viðarsdóttir fæddist í Reykjavík 19. júní 1980. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 10. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fella- og Hólakirkju 17. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2000 | Minningargreinar | 1913 orð | 1 mynd

KATRÍN SÆMUNDSDÓTTIR

Katrín Sæmundsdóttir var fædd á Stóra-Bóli á Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu 4. október 1919. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 11. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sæmundur Halldórsson, bóndi og póstur, f. 1887 að Geirsstöðum á Mýrum, d. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2000 | Minningargreinar | 1913 orð

KATRÍN SÆMUNDSDÓTTIR

Katrín Sæmundsdóttir var fædd á Stóra-Bóli á Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu 4. október 1919. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 11. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sæmundur Halldórsson, bóndi og póstur, f. 1887 að Geirsstöðum á Mýrum, d. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2000 | Minningargreinar | 347 orð

KLARA JÓNASDÓTTIR

Klara Jónasdóttir fæddist í Reykjavík 18. febrúar 1918. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 10. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Háteigskirkju 17. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2000 | Minningargreinar | 347 orð | 1 mynd

KLARA JÓNASDÓTTIR

Klara Jónasdóttir fæddist í Reykjavík 18. febrúar 1918. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 10. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Háteigskirkju 17. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2000 | Minningargreinar | 3270 orð

SIGTRYGGUR BRYNJÓLFSSON

Sigtryggur Brynjólfsson fæddist í Hrísey 3. febrúar 1916. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi, Fossvogi, 13. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Brynjólfur Jóhannesson f .8.11. 1891, d. 21.2. 1977 og Sigurveig Sveinbjörnsdóttir f. 20.2. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2000 | Minningargreinar | 3270 orð | 1 mynd

SIGTRYGGUR BRYNJÓLFSSON

Sigtryggur Brynjólfsson fæddist í Hrísey 3. febrúar 1916. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi, Fossvogi, 13. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Brynjólfur Jóhannesson f .8.11. 1891, d. 21.2. 1977 og Sigurveig Sveinbjörnsdóttir f. 20.2. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2000 | Minningargreinar | 835 orð

SIGURÐUR RÓSBERG TRAUSTASON

Sigurður Rósberg Traustason fæddist á Hörgshóli í Vesturhópi, V-Hún. 9. desember 1957. Hann lést í Los Angeles 8. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigríður Hansína Sigfúsdóttir, húsfreyja, f. 21. ágúst 1915, d. 29. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2000 | Minningargreinar | 835 orð | 1 mynd

SIGURÐUR RÓSBERG TRAUSTASON

Sigurður Rósberg Traustason fæddist á Hörgshóli í Vesturhópi, V-Hún. 9. desember 1957. Hann lést í Los Angeles 8. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigríður Hansína Sigfúsdóttir, húsfreyja, f. 21. ágúst 1915, d. 29. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2000 | Minningargreinar | 1917 orð | 1 mynd

ÞORBJÖRG JÓNSDÓTTIR

Þorbjörg Jónsdóttir fæddist á Akureyri 9. ágúst 1934. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi sunnudaginn 13. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Benediktsdóttir, saumakona og húsmóðir á Akureyri, f. í Breiðuvík á Tjörnesi 3. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2000 | Minningargreinar | 1917 orð

ÞORBJÖRG JÓNSDÓTTIR

Þorbjörg Jónsdóttir fæddist á Akureyri 9. ágúst 1934. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi sunnudaginn 13. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Benediktsdóttir, saumakona og húsmóðir á Akureyri, f. í Breiðuvík á Tjörnesi 3. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2000 | Minningargreinar | 383 orð

ÞÓRHALLUR BENEDIKTSSON

Þórhallur Benediktsson fæddist í Beinárgerði, Völlum, 5. júlí 1952. Hann varð bráðkvaddur í Reykjavík 12. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Benedikt Sigfússon, f. 18. ágúst 1920, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2000 | Minningargreinar | 383 orð | 1 mynd

ÞÓRHALLUR BENEDIKTSSON

Þórhallur Benediktsson fæddist í Beinárgerði, Völlum, 5. júlí 1952. Hann varð bráðkvaddur í Reykjavík 12. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Benedikt Sigfússon, f. 18. ágúst 1920, d. 6. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

20. ágúst 2000 | Ferðalög | 863 orð | 3 myndir

Á hlaupum um Róm

Síðasta sunnudag marsmánaðar er hlaupið maraþon í Róm. Kristinn Pétursson nýtti sér það tækifæri að geta skokkað um stræti og torg borgarinnar, laus við loftúrgang skellinaðra og blikkbelja. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 28 orð

Á hlaupum um Róm

Rómarmaraþon er helsta almenningsíþróttahátíð borgarinnar. Flestir sem vettlingi geta valdið taka þátt í hlaupinu eða fylgjast með því, en skellinöðrur og aðrar blikkbeljur eru fjarri góðu gamni. Bls. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 863 orð

Á hlaupum um Róm

Síðasta sunnudag marsmánaðar er hlaupið maraþon í Róm. Kristinn Pétursson nýtti sér það tækifæri að geta skokkað um stræti og torg borgarinnar, laus við loftúrgang skellinaðra og blikkbelja. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 28 orð | 1 mynd

Á hlaupum um Róm

Rómarmaraþon er helsta almenningsíþróttahátíð borgarinnar. Flestir sem vettlingi geta valdið taka þátt í hlaupinu eða fylgjast með því, en skellinöðrur og aðrar blikkbeljur eru fjarri góðu gamni. Bls. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 83 orð

Átak gegn sænskum vegaræningjum

SÆNSKA lögreglan, ferðamálasamtök og yfirvöld hafa í sameiningu hafið átak gegn vegaræningjum í Svíþjóð. Mikið af ránum eiga sér stað að næturlagi á óvöktuðum bílastæðum við vegina þar sem ráðist er inn á sofandi ferðamenn. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 83 orð

Átak gegn sænskum vegaræningjum

SÆNSKA lögreglan, ferðamálasamtök og yfirvöld hafa í sameiningu hafið átak gegn vegaræningjum í Svíþjóð. Mikið af ránum eiga sér stað að næturlagi á óvöktuðum bílastæðum við vegina þar sem ráðist er inn á sofandi ferðamenn. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 17 orð | 1 mynd

Ekki eingöngu karlaíþrótt

Hjá ferðaþjónustufyrirtækinu Tindfjöllum ehf. í Fljótshlíð er auk fljótasiglinga boðið upp á gljúfurferðir í Selgil og Bæjargil. Bls. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 325 orð | 2 myndir

Ekki eingöngu karlaíþrótt

NÝLEGA hóf ferðaþjónustufyrirtækið Tindfjöll ehf. í Fljótshlíð að bjóða upp á gljúfurferðir (canyoning). Gljúfrin, sem eru tvö, heita Selgil og Bæjargil. Hið fyrrnefnda er fyrir byrjendur og hið síðara fyrir lengra komna. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 17 orð

Ekki eingöngu karlaíþrótt

Hjá ferðaþjónustufyrirtækinu Tindfjöllum ehf. í Fljótshlíð er auk fljótasiglinga boðið upp á gljúfurferðir í Selgil og Bæjargil. Bls. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 325 orð

Ekki eingöngu karlaíþrótt

NÝLEGA hóf ferðaþjónustufyrirtækið Tindfjöll ehf. í Fljótshlíð að bjóða upp á gljúfurferðir (canyoning). Gljúfrin, sem eru tvö, heita Selgil og Bæjargil. Hið fyrrnefnda er fyrir byrjendur og hið síðara fyrir lengra komna. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 505 orð

Fetað í fótspor mannkyns

Hvaðan komum við? Hver erum við? Á hvaða leið erum við? Miriam Tang fór í ferð um tímann. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 505 orð | 3 myndir

Fetað í fótspor mannkyns

Hvaðan komum við? Hver erum við? Á hvaða leið erum við? Miriam Tang fór í ferð um tímann. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 238 orð | 1 mynd

Fiskur sem talar öll tungumál

ÞEIR sem lesið hafa skáldsöguna The Hitchhiker's Guide to the Galaxy eftir Douglas Adams muna ef til vill eftir Babel-fiskinum góða sem var örlítill, gulur, lirfulaga fiskur sem stinga átti inn í eyrað, og þá skildi maður öll tungumál. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 238 orð

Fiskur sem talar öll tungumál

ÞEIR sem lesið hafa skáldsöguna The Hitchhiker's Guide to the Galaxy eftir Douglas Adams muna ef til vill eftir Babel-fiskinum góða sem var örlítill, gulur, lirfulaga fiskur sem stinga átti inn í eyrað, og þá skildi maður öll tungumál. Meira
20. ágúst 2000 | Bílar | 102 orð

Ford-fundur á Íslandi

FORD, bílaframleiðandinn bandaríski, heldur í næstu viku ráðstefnu í Reykjavík um framtíðarsýn í flutningum, hönnun, umhverfismálum og notkun netsins. Sitja hana bæði sérHfræðingar fyrirtækisins og blaðamenn. Meira
20. ágúst 2000 | Bílar | 102 orð

Ford-fundur á Íslandi

FORD, bílaframleiðandinn bandaríski, heldur í næstu viku ráðstefnu í Reykjavík um framtíðarsýn í flutningum, hönnun, umhverfismálum og notkun netsins. Sitja hana bæði sérHfræðingar fyrirtækisins og blaðamenn. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 723 orð | 2 myndir

Indverskt nudd og bankmeðferð á Seyðisfirði

Á farfuglaheimilinu á Seyðisfirði nuddar Indverjinn Shiva bæði ferðamenn og heimamenn í bak og fyrir. Bryndís Sveinsdóttir fór í indverskt nudd og var bönkuð með sjóðandi heitum jurtavöndlum. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 723 orð

Indverskt nudd og bankmeðferð á Seyðisfirði

Á farfuglaheimilinu á Seyðisfirði nuddar Indverjinn Shiva bæði ferðamenn og heimamenn í bak og fyrir. Bryndís Sveinsdóttir fór í indverskt nudd og var bönkuð með sjóðandi heitum jurtavöndlum. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 305 orð

Ísland Útivist 25 ára Afmælisveisla ferðafélagsins...

Ísland Útivist 25 ára Afmælisveisla ferðafélagsins Útivistar verður haldin í Básum dagana 25.-27. ágúst. Í fréttatilkynningu segir að Útivist skipuleggi á þriðja hundrað styttri og lengri ferðir á hverju ári. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 305 orð | 1 mynd

Ísland Útivist 25 ára Afmælisveisla ferðafélagsins...

Ísland Útivist 25 ára Afmælisveisla ferðafélagsins Útivistar verður haldin í Básum dagana 25.-27. ágúst. Í fréttatilkynningu segir að Útivist skipuleggi á þriðja hundrað styttri og lengri ferðir á hverju ári. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 99 orð

Krúttlegir þjófar valda usla

FERÐAMENN sem ætla til Góa á Indlandi ættu að vera á varðbergi gagnvart 11-12 ára börnum íklæddum fallegum skólabúningum, sem nota sérlega klókindalegar aðferðir við vasaþjófnað. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 99 orð

Krúttlegir þjófar valda usla

FERÐAMENN sem ætla til Góa á Indlandi ættu að vera á varðbergi gagnvart 11-12 ára börnum íklæddum fallegum skólabúningum, sem nota sérlega klókindalegar aðferðir við vasaþjófnað. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 998 orð

Kryddilmur og niðurskornir kolkrabbar

Tæpum fjörutíu kílómetrum austur af Tanzaníu liggur eyjan Zanzibar. Þar blakta pálmatré við hvítar strendur og í fagurbláum sjónum synda höfrungar. Glaðlegt fólk býr í strákofum í skóginum en í þröngum húsasundum bæjarins selja heimamenn fallega minjagripi. Sigríður Víðis Jónsdóttir heimsótti þessa paradís ásamt hópi af fólki sem hún ferðaðist með frá Zambíu norður til Kenýu. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 998 orð | 4 myndir

Kryddilmur og niðurskornir kolkrabbar

Tæpum fjörutíu kílómetrum austur af Tanzaníu liggur eyjan Zanzibar. Þar blakta pálmatré við hvítar strendur og í fagurbláum sjónum synda höfrungar. Glaðlegt fólk býr í strákofum í skóginum en í þröngum húsasundum bæjarins selja heimamenn fallega minjagripi. Sigríður Víðis Jónsdóttir heimsótti þessa paradís ásamt hópi af fólki sem hún ferðaðist með frá Zambíu norður til Kenýu. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 272 orð | 1 mynd

Lífrænt vottaða svínakjötið best

Ólafur Dýrmundsson, landsráðunautur bændasamtaka Íslands í lífrænum búskap og landnýtingu, var að koma úr tveggja vikna fríi frá Wales í Bretlandi. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 272 orð

Lífrænt vottaða svínakjötið best

Ólafur Dýrmundsson, landsráðunautur bændasamtaka Íslands í lífrænum búskap og landnýtingu, var að koma úr tveggja vikna fríi frá Wales í Bretlandi. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 282 orð | 1 mynd

Merkingar á íslensku og ensku

UMHVERFISSTEFNA Bandalags íslenskra farfugla var samþykkt á 60 ára afmæli félagsins í fyrra. Til að standa straum af kostnaði við undirbúning og framkvæmd stefnunnar fékk bandalagið m.a. styrki frá umhverfis- og samgönguráðuneytunum. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 282 orð

Merkingar á íslensku og ensku

UMHVERFISSTEFNA Bandalags íslenskra farfugla var samþykkt á 60 ára afmæli félagsins í fyrra. Til að standa straum af kostnaði við undirbúning og framkvæmd stefnunnar fékk bandalagið m.a. styrki frá umhverfis- og samgönguráðuneytunum. Meira
20. ágúst 2000 | Bílar | 82 orð

Ný jeppadekk frá Goodeyar

HEKLA getur nú boðið jeppaeigendum alhliða jeppadekk frá Goodyear, Wrangler AT/S. Sem dæmi um verð má nefna að 31 tommu dekkið kostar 15.863 kr. og 35 tomma dekk 19.584 kr. Í frétt frá Heklu hf. Meira
20. ágúst 2000 | Bílar | 82 orð

Ný jeppadekk frá Goodeyar

HEKLA getur nú boðið jeppaeigendum alhliða jeppadekk frá Goodyear, Wrangler AT/S. Sem dæmi um verð má nefna að 31 tommu dekkið kostar 15.863 kr. og 35 tomma dekk 19.584 kr. Í frétt frá Heklu hf. Meira
20. ágúst 2000 | Bílar | 98 orð

Nærri 80% bíla á höfuðborgarsvæðinu

FYRRI helming ársins voru alls skráð 10.086 ný ökutæki á landinu og eru nærri 80% þeirra á höfuðborgarsvæðinu. Í öðru sæti er Norðurland eystra með 619 ný ökutæki skráð. Meira
20. ágúst 2000 | Bílar | 98 orð

Nærri 80% bíla á höfuðborgarsvæðinu

FYRRI helming ársins voru alls skráð 10.086 ný ökutæki á landinu og eru nærri 80% þeirra á höfuðborgarsvæðinu. Í öðru sæti er Norðurland eystra með 619 ný ökutæki skráð. Meira
20. ágúst 2000 | Bílar | 961 orð

Porsche kennir aksturstækni

Hraðskreiðir bílar þurfa ekki endilega að þýða glannaskap þegar þeim er ekið á þar til gerðum svæðum og af kunnáttu. Porsche og Bílabúð Benna sýndu hvað býr í Porsche sportbílum eina kvöldstund nýverið og fylgdist Jóhannes Tómasson með og tók aðeins í tækin. Meira
20. ágúst 2000 | Bílar | 961 orð | 4 myndir

Porsche kennir aksturstækni

Hraðskreiðir bílar þurfa ekki endilega að þýða glannaskap þegar þeim er ekið á þar til gerðum svæðum og af kunnáttu. Porsche og Bílabúð Benna sýndu hvað býr í Porsche sportbílum eina kvöldstund nýverið og fylgdist Jóhannes Tómasson með og tók aðeins í tækin. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 110 orð

Ráð fyrir flug-hrædda og sjóveika

Gott að stara á sjóndeildarhringinn Áður en lagt er í sjóferð er gott að maginn sé ekki of fullur og ekki of tómur þegar farið er um borð. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 110 orð

Ráð fyrir flug-hrædda og sjóveika

Gott að stara á sjóndeildarhringinn Áður en lagt er í sjóferð er gott að maginn sé ekki of fullur og ekki of tómur þegar farið er um borð. Meira
20. ágúst 2000 | Bílar | 601 orð

Renault Scénic með aldrifi til ferða-laga

RENAULT Mégane Scénic með aldrifi hefur nýlega skilað sér hingað til lands hjá Renault-umboðinu, B&L. Meira
20. ágúst 2000 | Bílar | 601 orð | 6 myndir

Renault Scénic með aldrifi til ferða-laga

RENAULT Mégane Scénic með aldrifi hefur nýlega skilað sér hingað til lands hjá Renault-umboðinu, B&L. Meira
20. ágúst 2000 | Bílar | 63 orð

Scénic Rx4 í hnotskurn

Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar, 140 hestöfl.Sítengt aldrif. Vökvastýri - veltistýri.Læsivarðir hemlar.Fjórir líknarbelgir.Aksturstölva.Fjarstýrð samlæsing.Rafstilling spegla.Rafknúnar rúður að framan. Meira
20. ágúst 2000 | Bílar | 63 orð

Scénic Rx4 í hnotskurn

Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar, 140 hestöfl.Sítengt aldrif. Vökvastýri - veltistýri.Læsivarðir hemlar.Fjórir líknarbelgir.Aksturstölva.Fjarstýrð samlæsing.Rafstilling spegla.Rafknúnar rúður að framan. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 361 orð | 2 myndir

Setið við borð niðri í sundlauginni

Ef leiðin liggur til Miami í Bandaríkjunum segir Margrét Sigurðardóttir að þar sé veitingastaður sem eftirminnilegt sé að heimsækja. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 361 orð

Setið við borð niðri í sundlauginni

Ef leiðin liggur til Miami í Bandaríkjunum segir Margrét Sigurðardóttir að þar sé veitingastaður sem eftirminnilegt sé að heimsækja. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 613 orð | 2 myndir

Sjóbleikjan er barnavæn

Á þjóðvegi númer eitt við brúna yfir Breiðdalsá fann Guðmundur Guðjónsson góðan veiðistað. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 613 orð

Sjóbleikjan er barnavæn

Á þjóðvegi númer eitt við brúna yfir Breiðdalsá fann Guðmundur Guðjónsson góðan veiðistað. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 104 orð

Sjónvarpsleikjatölvan í ferðalagið

SENN geta þeir sem vart bregða sér af bæ vegna fíknar í sjónvarpstölvuleiki lagt upp í bílferð án þess að þurfa að segja skilið við eftirlætistölvuleikinn sinn. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 104 orð | 1 mynd

Sjónvarpsleikjatölvan í ferðalagið

SENN geta þeir sem vart bregða sér af bæ vegna fíknar í sjónvarpstölvuleiki lagt upp í bílferð án þess að þurfa að segja skilið við eftirlætistölvuleikinn sinn. Meira
20. ágúst 2000 | Bílar | 115 orð

Smábíll BMW með afturdrifi

NÝR BMW, sem nefndur verður 2-línan, verður afturdrifinn eins og aðrir bílar frá BMW. Áður höfðu verið uppi vangaveltur um að hann yrði framdrifinn eins og langflestir smábílar. Meira
20. ágúst 2000 | Bílar | 115 orð

Smábíll BMW með afturdrifi

NÝR BMW, sem nefndur verður 2-línan, verður afturdrifinn eins og aðrir bílar frá BMW. Áður höfðu verið uppi vangaveltur um að hann yrði framdrifinn eins og langflestir smábílar. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 501 orð | 4 myndir

Vildi reisa lítið hótel fyrir frúna

Uppstoppaðir refir tróna fyrir ofan barborðið og útskorinn karl greyptur í voldugan viðarbol lætur ekkert framhjá sér fara. Guðbjörg R. Guðmundsdóttir sötraði kakó á Fjallakránni í Skagafirði. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 501 orð

Vildi reisa lítið hótel fyrir frúna

Uppstoppaðir refir tróna fyrir ofan barborðið og útskorinn karl greyptur í voldugan viðarbol lætur ekkert framhjá sér fara. Guðbjörg R. Guðmundsdóttir sötraði kakó á Fjallakránni í Skagafirði. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 226 orð | 1 mynd

Von á tíu þúsundasta gestinum

FERÐASKRIFSTOFAN In Travel Scandinavia í Kaupmannahöfn mun fram til 15. september standa fyrir gönguferðum á Íslendingaslóðum í Kaupmannahöfn. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 226 orð

Von á tíu þúsundasta gestinum

FERÐASKRIFSTOFAN In Travel Scandinavia í Kaupmannahöfn mun fram til 15. september standa fyrir gönguferðum á Íslendingaslóðum í Kaupmannahöfn. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 18 orð | 1 mynd

Zanzibar

Pálmatrén blakta við hvítar strendur, höfrungar synda í fagurbláum sjónum og glaðlegt fólk býr í strákofum í skóginum. Bls. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 18 orð

Zanzibar

Pálmatrén blakta við hvítar strendur, höfrungar synda í fagurbláum sjónum og glaðlegt fólk býr í strákofum í skóginum. Bls. Meira
20. ágúst 2000 | Bílar | 194 orð | 2 myndir

Þeir flottustu í 3 ár

Á HVERJU sumri er haldin kassabílakeppni á Hornafirði. Verðlaun veitir Landsbanki Íslands fyrir hraðskreiðasta bílinn og flottasta farartækið. Þeir Haraldur M. Bjarnason og Hólmar H. Meira
20. ágúst 2000 | Bílar | 194 orð

Þeir flottustu í 3 ár

Á HVERJU sumri er haldin kassabílakeppni á Hornafirði. Verðlaun veitir Landsbanki Íslands fyrir hraðskreiðasta bílinn og flottasta farartækið. Þeir Haraldur M. Bjarnason og Hólmar H. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 54 orð | 1 mynd

ÞEIR sem eru flughræddir ættu að...

ÞEIR sem eru flughræddir ættu að reyna að fá sæti eins framarlega í flugvélinni og þeir geta, segir fagfólk. Þar er minni hávaði frá mótor vélarinnar og þar finna menn minna fyrir hristingi. Ennfremur er gott að hafa nóg að gera á leiðinni. Meira
20. ágúst 2000 | Ferðalög | 54 orð

ÞEIR sem eru flughræddir ættu að...

ÞEIR sem eru flughræddir ættu að reyna að fá sæti eins framarlega í flugvélinni og þeir geta, segir fagfólk. Þar er minni hávaði frá mótor vélarinnar og þar finna menn minna fyrir hristingi. Ennfremur er gott að hafa nóg að gera á leiðinni. Meira
20. ágúst 2000 | Bílar | 297 orð | 1 mynd

Þrjár nýjungar kynntar hjá Toyota

TOYOTA-umboðið, P. Samúelsson, sýnir um þessar mundir þrjá nýja bíla, fólksbílinn Avensis, Rav4 jepplinginn og fjölnotabílinn Previa. Meira
20. ágúst 2000 | Bílar | 297 orð

Þrjár nýjungar kynntar hjá Toyota

TOYOTA-umboðið, P. Samúelsson, sýnir um þessar mundir þrjá nýja bíla, fólksbílinn Avensis, Rav4 jepplinginn og fjölnotabílinn Previa. Meira

Fastir þættir

20. ágúst 2000 | Fastir þættir | 370 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

MAÐURINN með röntgenaugun væri ekki vandræðum með að taka ellefu slagi í fjórum spöðum: Suður gefur; allir á hættu. Meira
20. ágúst 2000 | Fastir þættir | 370 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

MAÐURINN með röntgenaugun væri ekki vandræðum með að taka ellefu slagi í fjórum spöðum: Suður gefur; allir á hættu. Meira
20. ágúst 2000 | Dagbók | 39 orð

Formáli minningargreina

ÆSKILEGT er að minningargreinum fylgi á sérblaði upplýsingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dáinn, um foreldra hans, systkini, maka og börn, skólagöngu og störf og loks hvaðan útför hans fer... Meira
20. ágúst 2000 | Dagbók | 39 orð

Formáli minningargreina

ÆSKILEGT er að minningargreinum fylgi á sérblaði upplýsingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dáinn, um foreldra hans, systkini, maka og börn, skólagöngu og störf og loks hvaðan útför hans fer... Meira
20. ágúst 2000 | Dagbók | 735 orð

(Jóh. 1, 32)

Í dag er sunnudagur 20. ágúst, 233. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Og Jóhannes vitnaði: Ég sá andann koma af himni ofan eins og dúfu, og hann nam staðar yfir honum. Meira
20. ágúst 2000 | Dagbók | 735 orð

(Jóh. 1, 32)

Í dag er sunnudagur 20. ágúst, 233. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Og Jóhannes vitnaði: Ég sá andann koma af himni ofan eins og dúfu, og hann nam staðar yfir honum. Meira
20. ágúst 2000 | Í dag | 133 orð

KRISTUR Á LÆKJARTORGI

Samkomutjald á Lækjartorgi Dagana 15. til 20 ágúst 2000. Sunnudagur 20. ágúst: Guðsþjónusta kl. 16.00 á vegum íslensku þjóðkirkjunnar. Samkoma í umsjón Krossins kl. 20.00. Allir hjartanlega velkomnir. Meira
20. ágúst 2000 | Í dag | 133 orð | 1 mynd

KRISTUR Á LÆKJARTORGI

Samkomutjald á Lækjartorgi Dagana 15. til 20 ágúst 2000. Sunnudagur 20. ágúst: Guðsþjónusta kl. 16.00 á vegum íslensku þjóðkirkjunnar. Samkoma í umsjón Krossins kl. 20.00. Allir hjartanlega velkomnir. Meira
20. ágúst 2000 | Fastir þættir | 64 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hið 15 ára gamla tékkneska undrabarn David Navara (2433) sigraði örugglega í Mipap-mótinu í Olomouc er lauk fyrir skömmu. Í stöðunni hafði hann svart gegn Bandaríkjamanninum Dimitry Schneider (2382). 30...d4! Mun öflugra en 30...Bxc3. 31. Rxd4 Bxf1 32. Meira
20. ágúst 2000 | Fastir þættir | 64 orð

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hið 15 ára gamla tékkneska undrabarn David Navara (2433) sigraði örugglega í Mipap-mótinu í Olomouc er lauk fyrir skömmu. Í stöðunni hafði hann svart gegn Bandaríkjamanninum Dimitry Schneider (2382). 30...d4! Mun öflugra en 30...Bxc3. 31. Rxd4 Bxf1 32. Meira

Íþróttir

20. ágúst 2000 | Íþróttir | 99 orð

Beláný til Breiðabliks

GRÓTTA/KR hefur leigt hornamanninn Zoltán Beláný til 1. deildar liðs Breiðabliks í handknattleik. Er leigusamningurinn til eins árs. Bæði liðin unnu sér sæti í 1. deild karla á sl. vori. Meira
20. ágúst 2000 | Íþróttir | 99 orð

Beláný til Breiðabliks

GRÓTTA/KR hefur leigt hornamanninn Zoltán Beláný til 1. deildar liðs Breiðabliks í handknattleik. Er leigusamningurinn til eins árs. Bæði liðin unnu sér sæti í 1. deild karla á sl. vori. Meira
20. ágúst 2000 | Íþróttir | 160 orð

Kvennalandsliðið það 17. besta

ÍSLENSKA landsliðið í kvennaknattspyrnu er í 17. sæti á styrkleikalista sem gefinn var út í lok júlí. Listinn er annar tveggja óopinberra styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins og er staða liða fundin út með útreikningum á úrslitum landsleikja. Meira
20. ágúst 2000 | Íþróttir | 160 orð

Kvennalandsliðið það 17. besta

ÍSLENSKA landsliðið í kvennaknattspyrnu er í 17. sæti á styrkleikalista sem gefinn var út í lok júlí. Listinn er annar tveggja óopinberra styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins og er staða liða fundin út með útreikningum á úrslitum landsleikja. Meira
20. ágúst 2000 | Íþróttir | 441 orð | 1 mynd

Meiri peningar - fleiri vandamál

NÝR sjónvarpssamningur ensku úrvalsdeildarliðanna er í höfn og sá samningur var veitir enn meiri peningum inn í keppnina en áður og þótti ýmsum nóg. Þrátt fyrir það er sjálfsmynd ensku knattspyrnunnar ekki sem best verður á kosið þessa stundina og í gær var frumsýning; enski boltinn fer að rúllar að nýju eftir sumarleyfið. Meira
20. ágúst 2000 | Íþróttir | 441 orð

Meiri peningar - fleiri vandamál

NÝR sjónvarpssamningur ensku úrvalsdeildarliðanna er í höfn og sá samningur var veitir enn meiri peningum inn í keppnina en áður og þótti ýmsum nóg. Þrátt fyrir það er sjálfsmynd ensku knattspyrnunnar ekki sem best verður á kosið þessa stundina og í gær var frumsýning; enski boltinn fer að rúllar að nýju eftir sumarleyfið. Meira
20. ágúst 2000 | Íþróttir | 187 orð

Silja og Einar líklegust til afreka

Norðurlandamót unglinga 20 ára og yngri verður haldið hér á landi 26.-27. ágúst. Mótið verður haldið á Skallagrímsvelli í Borgarnesi og er það í fyrsta sinn sem alþjóðlegt frjálsíþróttamót er haldið utan höfuðborgarsvæðisins. Meira
20. ágúst 2000 | Íþróttir | 187 orð

Silja og Einar líklegust til afreka

Norðurlandamót unglinga 20 ára og yngri verður haldið hér á landi 26.-27. ágúst. Mótið verður haldið á Skallagrímsvelli í Borgarnesi og er það í fyrsta sinn sem alþjóðlegt frjálsíþróttamót er haldið utan höfuðborgarsvæðisins. Meira
20. ágúst 2000 | Íþróttir | 558 orð

Ungmennalandsmót á hverju ári

SÚ tilraun að halda Ungmennalandsmót UMFÍ um verslunarmannahelgina tókst vonum framar. Framkvæmdin var í höndum Héraðssambandsins Hrafna-Flóka og mótið var haldið í bæjunum þremur á svæði þess, Tálknafirði, Patreksfirði og Bíldudal. Meira
20. ágúst 2000 | Íþróttir | 558 orð

Ungmennalandsmót á hverju ári

SÚ tilraun að halda Ungmennalandsmót UMFÍ um verslunarmannahelgina tókst vonum framar. Framkvæmdin var í höndum Héraðssambandsins Hrafna-Flóka og mótið var haldið í bæjunum þremur á svæði þess, Tálknafirði, Patreksfirði og Bíldudal. Meira

Sunnudagsblað

20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 848 orð

Á eigin vegum

Dimitría er eins og Hnallþóra í Kristnihaldinu, segir Hlín Agnarsdóttir; óþreytandi við að bera sautján sortir á borð og Stelios sem rekur "kafaeneion" áfast við íbúðarhúsið þeirra hjóna, státar af góðu "retsína" kvoðuhvítvíni sem hann auðvitað býr til sjálfur. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 848 orð

Á eigin vegum

Dimitría er eins og Hnallþóra í Kristnihaldinu, segir Hlín Agnarsdóttir; óþreytandi við að bera sautján sortir á borð og Stelios sem rekur "kafaeneion" áfast við íbúðarhúsið þeirra hjóna, státar af góðu "retsína" kvoðuhvítvíni sem hann auðvitað býr til sjálfur. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 712 orð

Á rífandi gangi

Fólk getur verið í mörg ár í hestamennsku án þess að frelsast. Sumir lenda í því að horfa alltaf í flórinn og langa aldrei að yrkja, segir Guðmundur Einarsson. Það er af því þeir hafa ekki eignast nógu góðan hest. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 712 orð | 1 mynd

Á rífandi gangi

Fólk getur verið í mörg ár í hestamennsku án þess að frelsast. Sumir lenda í því að horfa alltaf í flórinn og langa aldrei að yrkja, segir Guðmundur Einarsson. Það er af því þeir hafa ekki eignast nógu góðan hest. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 516 orð

Blake birtist

MAGNÚS Jónsson hefur verið áberandi á íslensku listasviði undanfarin ár sem leikari og tónlistarmaður. Í tónlistinni var hann á sínum tíma liðsmaður ýmissa sveita, þar á meðal Silfurtóna, og síðar Gusgus. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 516 orð | 1 mynd

Blake birtist

MAGNÚS Jónsson hefur verið áberandi á íslensku listasviði undanfarin ár sem leikari og tónlistarmaður. Í tónlistinni var hann á sínum tíma liðsmaður ýmissa sveita, þar á meðal Silfurtóna, og síðar Gusgus. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 2148 orð

BÆRINN Inúvik í Norðvesturhéruðum Kanada er...

BÆRINN Inúvik í Norðvesturhéruðum Kanada er heimili margra þjóðabrota, m.a. nokkurra hópa inúíta og indíána, en alls búa hér rúmlega þrjú þúsund manns. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 2148 orð | 9 myndir

BÆRINN Inúvik í Norðvesturhéruðum Kanada er...

BÆRINN Inúvik í Norðvesturhéruðum Kanada er heimili margra þjóðabrota, m.a. nokkurra hópa inúíta og indíána, en alls búa hér rúmlega þrjú þúsund manns. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 49 orð

Dagsferð með Útivist á Hengil

Ferðafélagið Útivist auglýsir dagsferð á morgun, í fjallasyrpu félagsins. Komið er að sjöunda fjalli, Henglinum, sem er 805 m yfir sjávarmáli. Brottför er kl. 10.30 frá Umferðarmiðstöðinni. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 49 orð

Dagsferð með Útivist á Hengil

Ferðafélagið Útivist auglýsir dagsferð á morgun, í fjallasyrpu félagsins. Komið er að sjöunda fjalli, Henglinum, sem er 805 m yfir sjávarmáli. Brottför er kl. 10.30 frá Umferðarmiðstöðinni. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 397 orð | 3 myndir

Djass, sýrudjass og nýdjass

FYRIR fimm árum kom út plata með frönskum listamanni, Ludovic Navarre, sem kallaði sig Saint Germain. Plata hét Boulevard og er í dag jafnan talin með helstu dansskífum áratugarins. Fyrir skemmstu kom svo út önnur plata Saint Germain og kallast Tourist. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 397 orð

Djass, sýrudjass og nýdjass

FYRIR fimm árum kom út plata með frönskum listamanni, Ludovic Navarre, sem kallaði sig Saint Germain. Plata hét Boulevard og er í dag jafnan talin með helstu dansskífum áratugarins. Fyrir skemmstu kom svo út önnur plata Saint Germain og kallast Tourist. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 1075 orð

Gálgahúmor

Í fornöld var fólk tekið af lífi á Íslandi. Karlar voru hoggnir á Þingvöllum en konum drekkt í hylnum illræmda í Öxará. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 1075 orð | 1 mynd

Gálgahúmor

Í fornöld var fólk tekið af lífi á Íslandi. Karlar voru hoggnir á Þingvöllum en konum drekkt í hylnum illræmda í Öxará. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 598 orð | 1 mynd

Hatrið hverfur ekki við undirskrift leiðtoganna

Samtökin Seeds of Peace voru stofnuð að frumkvæði bandaríska blaðamannsins John Wallach árið 1993. Wallach hafði þá starfað sem fréttastjóri erlendra frétta hjá Hearst-fjölmiðlakeðjunni um árabil og sérhæft sig í málefnum Mið-Austurlanda. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 598 orð

Hatrið hverfur ekki við undirskrift leiðtoganna

Samtökin Seeds of Peace voru stofnuð að frumkvæði bandaríska blaðamannsins John Wallach árið 1993. Wallach hafði þá starfað sem fréttastjóri erlendra frétta hjá Hearst-fjölmiðlakeðjunni um árabil og sérhæft sig í málefnum Mið-Austurlanda. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 1066 orð

Hverjir eru þeir eiginlega?

HINIR hæfustu lifa af," þannig hljóðar þróunarlögmál Darwins. Það á við þegar lífverur þróa með sér hentugri eiginleika til að takast á við lífsbaráttuna en aðrir einstaklingar af sömu tegund. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 1066 orð | 7 myndir

Hverjir eru þeir eiginlega?

HINIR hæfustu lifa af," þannig hljóðar þróunarlögmál Darwins. Það á við þegar lífverur þróa með sér hentugri eiginleika til að takast á við lífsbaráttuna en aðrir einstaklingar af sömu tegund. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 53 orð

Kvennaknattspyrna í Grafarvogi

Ungmennafélagið Fjölnir óskar eftir að ráða íþróttaþjálfara í fullt starf til uppbyggingar kvennaknattspyrnu í Grafarvogi. Starfið verður mótað af viðkomandi en ætlast er til að hann geti sjalfur annast að sem mestu leyti þjálfun allra yngri flokka. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 53 orð

Kvennaknattspyrna í Grafarvogi

Ungmennafélagið Fjölnir óskar eftir að ráða íþróttaþjálfara í fullt starf til uppbyggingar kvennaknattspyrnu í Grafarvogi. Starfið verður mótað af viðkomandi en ætlast er til að hann geti sjalfur annast að sem mestu leyti þjálfun allra yngri flokka. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 2130 orð

MIKILVÆGT AÐ HAFA GOTT AUGA FYRIR FÓLKI OG UMHVERFI

Andrea Brabin er fædd í Reykjavík árið 1968 og ólst þar upp til sextán ára aldurs. Þá flutti hún til New York og hóf þar fyrirsætustörf. Eftir það bjó hún og starfaði í helstu stórborgum heims eða til ársins 1997 þegar hún fluttist til Íslands. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 2130 orð | 3 myndir

MIKILVÆGT AÐ HAFA GOTT AUGA FYRIR FÓLKI OG UMHVERFI

Andrea Brabin er fædd í Reykjavík árið 1968 og ólst þar upp til sextán ára aldurs. Þá flutti hún til New York og hóf þar fyrirsætustörf. Eftir það bjó hún og starfaði í helstu stórborgum heims eða til ársins 1997 þegar hún fluttist til Íslands. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 4040 orð | 2 myndir

Moskva er borg andstæðnanna

MÍR-ferðirnar nutu mikilla vinsælda á sínum tíma en hafa nú legið niðri í tíu ár. Haukur Hauksson segir hugmyndina um að endurvekja ferðirnar hafa komið upp í samtali við MÍR-félaga, einkum Ívar H. Jónsson, formann MÍR. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 4040 orð

Moskva er borg andstæðnanna

MÍR-ferðirnar nutu mikilla vinsælda á sínum tíma en hafa nú legið niðri í tíu ár. Haukur Hauksson segir hugmyndina um að endurvekja ferðirnar hafa komið upp í samtali við MÍR-félaga, einkum Ívar H. Jónsson, formann MÍR. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 412 orð | 1 mynd

Ófyrirsjánlega fyrirsjaánlegt

BANDARÍSKA rokksveitin Giant Sand á sér lengri aldur en flesta grunar, en fimmtán ár eru frá því fyrsta breiðskífa hennar kom út. Fyrir stuttu kom út tólfta platan, en allar þykja þær framúrskarandi. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 412 orð

Ófyrirsjánlega fyrirsjaánlegt

BANDARÍSKA rokksveitin Giant Sand á sér lengri aldur en flesta grunar, en fimmtán ár eru frá því fyrsta breiðskífa hennar kom út. Fyrir stuttu kom út tólfta platan, en allar þykja þær framúrskarandi. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 1062 orð

Ósýnileikinn og illskan

Hollenski leikstjórinn Paul Verhoeven hefur gert spennumyndina Huldumanninn eða Hollow Man sem fjallar um vísindamann er tekst að gera sig ósýnilegan. Arnaldur Indriðason skoðaði um hvað myndin snýst og feril Verhoevens í kvikmyndunum. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 1062 orð | 2 myndir

Ósýnileikinn og illskan

Hollenski leikstjórinn Paul Verhoeven hefur gert spennumyndina Huldumanninn eða Hollow Man sem fjallar um vísindamann er tekst að gera sig ósýnilegan. Arnaldur Indriðason skoðaði um hvað myndin snýst og feril Verhoevens í kvikmyndunum. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 1002 orð | 1 mynd

"Hef trú á því að ég geti stuðlað að breytingum"

Eftir þriggja ára sumarstarf ákváðu forsvarsmenn Seeds of Peace að færa úr kvíarnar og senda Ned Lasarus til starfa í Ísrael og á palestínsku sjálfstjórnarsvæðunum. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 1002 orð

"Hef trú á því að ég geti stuðlað að breytingum"

Eftir þriggja ára sumarstarf ákváðu forsvarsmenn Seeds of Peace að færa úr kvíarnar og senda Ned Lasarus til starfa í Ísrael og á palestínsku sjálfstjórnarsvæðunum. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 2381 orð

"Reyki ekki, drekk ekki og er hrein mey"

Fyrri bókin heitir "Bridget Jones's diary" og kom út 1996 en sú seinni heitir "The edge of reason" og kom hún út hér á landi um síðustu jól. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 2381 orð | 1 mynd

"Reyki ekki, drekk ekki og er hrein mey"

Fyrri bókin heitir "Bridget Jones's diary" og kom út 1996 en sú seinni heitir "The edge of reason" og kom hún út hér á landi um síðustu jól. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 60 orð

Rekstur fjölskyldu-paradísar til sölu

Vegna skipulagsbreytinga er rekstur fjölskylduparadísarinnar á Reynisvatni til sölu. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 60 orð

Rekstur fjölskyldu-paradísar til sölu

Vegna skipulagsbreytinga er rekstur fjölskylduparadísarinnar á Reynisvatni til sölu. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 3886 orð | 4 myndir

rætur

Helgi Hallgrímsson líffræðingur, sólbrenndur með athugul augu bak við stór gleraugu. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 3886 orð

rætur

Helgi Hallgrímsson líffræðingur, sólbrenndur með athugul augu bak við stór gleraugu. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 801 orð

Sannfærðist um ágæti friðsamlegra baráttuaðferða

Sagan sýnir að markmið nást ekki með styrjöldum heldur friðarsamningum," segir Sami Al-Jundi sem er alinn upp í gömlu borginni í Jerúsalem. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 801 orð

Sannfærðist um ágæti friðsamlegra baráttuaðferða

Sagan sýnir að markmið nást ekki með styrjöldum heldur friðarsamningum," segir Sami Al-Jundi sem er alinn upp í gömlu borginni í Jerúsalem. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 1044 orð | 2 myndir

Siggi Hall á Óðinsvéum

Þeir eru eflaust margir sem hafa viljað gæða sér á réttunum er Siggi Hall hefur töfrað fram á sjónvarpsskjánum. Nú gefst tækifæri til þess á Óðinsvéum og fór Steingrímur Sigurgeirsson og kannaði hvernig mál standa á þeim bæ. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 1044 orð

Siggi Hall á Óðinsvéum

Þeir eru eflaust margir sem hafa viljað gæða sér á réttunum er Siggi Hall hefur töfrað fram á sjónvarpsskjánum. Nú gefst tækifæri til þess á Óðinsvéum og fór Steingrímur Sigurgeirsson og kannaði hvernig mál standa á þeim bæ. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 440 orð | 1 mynd

Sykrað popp og óþægileg framúrstefna

Það er alltaf jafn gaman að uppgötva eitthvað nýtt í tónlist, einhvern listamann sem er að gera eitthvað alveg nýtt eða eitthvað gamalt á nýjan hátt. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 440 orð

Sykrað popp og óþægileg framúrstefna

Það er alltaf jafn gaman að uppgötva eitthvað nýtt í tónlist, einhvern listamann sem er að gera eitthvað alveg nýtt eða eitthvað gamalt á nýjan hátt. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 43 orð

Uppboðshús í húsi Jes Zimsen

Auglýst er eftir fólki til starfa í uppboðshúsi sem á að opna í húsnæði Jes Zimsen. Óskað er eftir fólki með þekkingu á antik, frímerkjum, myndlist og fleiru. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 43 orð

Uppboðshús í húsi Jes Zimsen

Auglýst er eftir fólki til starfa í uppboðshúsi sem á að opna í húsnæði Jes Zimsen. Óskað er eftir fólki með þekkingu á antik, frímerkjum, myndlist og fleiru. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 74 orð

Viltu stjórna norska ríkislistasafninu?

Auglýst er laust til umsóknar starf stjórnanda Nasjonalgalleriet í Osló. Það er ríkissafn sem ber sérstaka ábyrgð gagnvart hinni sögulegu hefð í norskri myndlist. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 74 orð

Viltu stjórna norska ríkislistasafninu?

Auglýst er laust til umsóknar starf stjórnanda Nasjonalgalleriet í Osló. Það er ríkissafn sem ber sérstaka ábyrgð gagnvart hinni sögulegu hefð í norskri myndlist. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 46 orð

Þekktur matsölu-staður til sölu

Einn af þekktari matsölustöðum landsins, eins og það er orðað í auglýsingunni, er til sölu vegna sérstakra aðstæðna. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 46 orð

Þekktur matsölu-staður til sölu

Einn af þekktari matsölustöðum landsins, eins og það er orðað í auglýsingunni, er til sölu vegna sérstakra aðstæðna. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 2937 orð

Þungt um aldrað hjarta

Í nýrri rannsókn hefur komið fram að meðaltími frá fyrstu sjálfsvígsskilaboðum til sjálfsvíga aldraðra var 14,5 ár og að tengslin á milli þunglyndis og sjálfsvíga eru sterkari í eldri aldurshópum en meðal yngra fólks. Til að draga úr áralöngum þjáningum er mikils-vert að aðstandendur og starfsfólk heilbrigðis- og félagsgeirans séu vakandi yfir því hvort viðkomandi sé haldinn lífsleiða, því úrræði eru fyrir hendi. Hildur Friðriksdóttir ræddi við fagfólk í heil- brigðisgeiranum. Meira
20. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 2937 orð | 3 myndir

Þungt um aldrað hjarta

Í nýrri rannsókn hefur komið fram að meðaltími frá fyrstu sjálfsvígsskilaboðum til sjálfsvíga aldraðra var 14,5 ár og að tengslin á milli þunglyndis og sjálfsvíga eru sterkari í eldri aldurshópum en meðal yngra fólks. Til að draga úr áralöngum þjáningum er mikils-vert að aðstandendur og starfsfólk heilbrigðis- og félagsgeirans séu vakandi yfir því hvort viðkomandi sé haldinn lífsleiða, því úrræði eru fyrir hendi. Hildur Friðriksdóttir ræddi við fagfólk í heil- brigðisgeiranum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.