Greinar þriðjudaginn 10. október 2000

Forsíða

10. október 2000 | Forsíða | 590 orð | 1 mynd

Búist við að stjórn Serbíu fari frá í dag

MOMIR Bulatovic, forsætisráðherra Júgóslavíu, sagði af sér í gær og lét þar með undan þrýstingi Vojislavs Kostunica, forseta Júgóslavíu, sem reynir nú allt hvað hann getur til að ná völdunum í Serbíu. Þá er búist við að stjórn Serbíu segi af sér í dag. Meira
10. október 2000 | Forsíða | 532 orð

Kofi Annan reynir að afstýra allsherjarstríði

EKKERT lát var á átökum ísraelskra öryggissveita og Palestínumanna á Vesturbakkanum í gær þegar frestur, sem Ísraelsstjórn hafði veitt leiðtogum Palestínumanna til að binda enda á ofbeldið, rann út. Meira
10. október 2000 | Forsíða | 141 orð

Nöfn meintra árásarmanna birt

DÓMSTÓLL á Norður-Írlandi úrskurðaði í gær að breska ríkissjónvarpið BBC mætti sýna þátt þar sem fjórir menn, sem grunaðir eru um aðild að sprengjutilræðinu í Omagh árið 1998, eru nefndir á nafn. Þátturinn var því sýndur í gærkvöld. Meira

Fréttir

10. október 2000 | Innlendar fréttir | 196 orð

39% hafa sveigjanlegan vinnutíma

SAMKVÆMT nýrri könnun Gallup á viðhorfum fólks á vinnumarkaði til samræmingar starfs og einkalífs hafa 39% nú þegar sveigjanlegan vinnutíma og 22% fólks vinna hluta af launaðri vinnu sinni heima. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 697 orð

Aðild að ESB hafnað og tekjuskattur verði afnuminn

SAMBAND ungra sjálfstæðismanna (SUS) telur að Íslendingar eigi að miða utanríkisstefnu sína við að tryggja að hér haldi áfram að vaxa frjálst og opið samfélag. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 103 orð

Að lifa með vefjagigt

HJÁ Gigtarfélagi Íslands er að hefjast námskeið um vefjagigt. Er það þriggja kvölda námskeið dagana 11., 18. og 25. október nk. Langvinnum sjúkdómum fylgja ekki einungis líkamleg einkenni heldur hafa þeir einnig tilfinningaleg og félagsleg áhrif. Meira
10. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 180 orð | 1 mynd

Aðstöðuleysi gangandi vegfarenda

NEMENDUR í 3. bekk í Foldaskóla fóru í gönguferð frá skólanum og að Íslandspósti upp á Stórhöfða í fylgd lögreglu í gær. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð

Alvarlega slösuð eftir umferðarslys í Víðidal

ALVARLEGT umferðarslys varð aðfaranótt sunnudagsins á þjóðveginum við Víðihlíð í Víðidal í Húnavatnssýslu. Ekið var á karl og konu á miðjum aldri og liggja þau alvarlega slösuð á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 231 orð

Alþjóðleg próf í spænsku

ALÞJÓÐLEG próf í spænsku verða haldin föstudaginn 17. nóvember á Íslandi. Spænskukennarar Háskóla Íslands annast framkvæmd prófsins á vegum Menningarmálastofnunar Spánar og háskólans í Salamanca. Farið er yfir prófin á Spáni. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 156 orð

Aukagreiðslan tefst um mánuð

DRÁTTUR verður á að grunnskólakennarar fái aukagreiðslu sem þeim var lofað í tengslum við uppsagnir kennara sumarið 1999. Ástæðan er sögð annir á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 65 orð

Áframhaldandi gæsluvarðhald staðfest

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð um framlengingu gæsluvarðhalds til 13. nóvember yfir manni sem hefur játað að hafa átt sök á því að stúlka lést í Kópavogi í lok maí í sumar. Hefur maðurinn setið í gæsluvarðhaldi síðan snemma í júní. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 1439 orð

Áhersla á að gesturinn yrði ekki fyrir truflun

BRÉF lögreglunnar í Reykjavík vegna fyrirspurnar Blaðamannafélags Íslands varðandi heimsókn Li Pengs fer hér á eftir: "Með bréfi, dags. 15. september sl. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 325 orð

Álit auðlindanefndar verði virt að vettugi

MÁLEFNAÞING SUS samþykkti ályktun um sjávarútvegsmál þar sem því er lýst að Hæstiréttur hafi staðfest að kerfi varanlegra og framseljanlegra aflaheimilda í formi hlutdeildar í heildarkvóta stríði ekki gegn stjórnarskránni. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Ásta Sigurbrandsdóttir Peltola

ÁSTA Sigurbrandsóttir Peltola lést á sjúkrahúsi í Sysmä í Finnlandi sl. föstudag 82 ára að aldri. Ásta fæddist á Flatey á Breiðafirði 24. júní 1918. Hún gekk í Kvennaskólann í Reykjavík á árunum 1933-1936. Meira
10. október 2000 | Erlendar fréttir | 210 orð

Átök í Ramallah og Nasaret

KYRRT var í Jerúsalem í gær, þegar gyðingar héldu upp á helsta hátíðisdag sinn, yom kippur. Átök héldu þó áfram á sjálfstjórnarsvæðum Palestínumanna og annars staðar í Ísrael, meðal annars í Ramallah og Nasaret. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 289 orð

Boðar aukið eftirlit með brottkasti afla

SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA vill herða eftirlit um borð í fiskiskipum með það að markmiði að draga úr brottkasti á afla. Þá vill hann þrengja ákvæði til laga um tegundatilfærslu til að koma í veg fyrir brottkast. Árni M. Meira
10. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 129 orð

Boðið upp á ADSL-tengingu á Akureyri

LANDSSÍMINN hefur lokið við að setja upp búnað fyrir ADSLtengingu í símstöðinni á Akureyri og er stefnt að því að bjóða upp á slíka þjónustu innan tveggja vikna, að sögn Ólafs Þ. Stephensen upplýsingafulltrúa Símans. Meira
10. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 115 orð | 2 myndir

Breiðholtsbraut til bráðabirgða

FRAMKVÆMDIR eru nú hafnar við bráðabirgðagatnamót Breiðholtsbrautar og Reykjanesbrautar en Vegagerðin hyggst á næsta ári hefja þar framkvæmdir við mislæg gatnamót. Meira
10. október 2000 | Miðopna | 352 orð | 1 mynd

Brú milli sjúkrahúss og samfélags

HJÁ DVÖL í Kópavogi finna þeir, sem eiga við geðraskanir og geðfötlun að stríða, sér athvarf. Dvöl var stofnuð 10. október 1998 og fagnar því tveggja ára starfsafmæli í dag. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 236 orð

Danir svara á nóttunni

ÞEGAR viðskiptavinir Landssímans hringja að næturlagi í 905-5010, áður 114, sem er upplýsingaþjónusta um erlend síma- og faxnúmer, er svarað hjá upplýsingaþjónustu TeleDanmark í Kaupmannahöfn. Meira
10. október 2000 | Erlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Drakk til að slaka á

BORIS Jeltsín segir í nýútkomnum endurminningum sínum að frá unga aldri hafi hann hallað sér að flöskunni þegar álag var mikið. "Frá unga aldri þótti mér drykkja eina leiðin til að slaka á. Meira
10. október 2000 | Miðopna | 676 orð | 1 mynd

Engin heilsa án geðheilsu

Yfirskrift alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins er vinna og geðheilbrigði. Jóhanna K. Jóhannesdóttir kynnti sér málið frekar og heimsótti Dvöl, athvarf fyrir geðfatlaða í Kópavogi. Meira
10. október 2000 | Erlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

ESB afléttir refsiaðgerðum gegn Júgóslavíu

UTANRÍKISRÁÐHERRAR Evrópusambandsríkja samþykktu á fundi sínum í gær að aflétta refsiaðgerðum gegn Júgóslavíu að mestu leyti, í kjölfar þess að Slobodan Milosevic sagði af sér forsetaembætti. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 184 orð

Fagna stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs

NÁTTÚRUVERNDARSAMTÖK Íslands hafa sent frá sér eftirfarandi ályktun: "Náttúruverndarsamtök Íslands lýsa ánægju sinni með þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að hefja nú þegar undirbúning að stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs. Meira
10. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 77 orð

Félag ábyrgra feðra fékk styrk

JAFNRÉTTISNEFND Hafnarfjarðar úthlutaði nýverið í fyrsta sinn styrkjum til jafnréttisverkefna, en nefndin samþykkti að styrkja þrjú verkefni um alls 450 þúsund krónur. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð

Féll milli stiga ofan af þriðju hæð

TÍU ára drengur fótbrotnaði er hann féll af þriðju hæð niður á jarðhæð í stigagangi við Fannarfell í Breiðholti á fjórða tímanum í gærdag en að sögn lögreglu er hann talinn hafa sloppið ótrúlega vel. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 178 orð

Fjallað um tækifæri og verkefni í breyttum heimi

VINNUSTOFA undir yfirskriftinni Nýtt hagkerfi, ný landamæri verður haldin á Hótel Sögu 12. október. Tilefni ráðstefnunnar er 40 ára afmæli Fríverslunarsamtaka Evrópu og er skipuleggjandi samráðsnefnd EFTA. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 85 orð

Fjallað um unglinga í vímuefnavanda

SÁÁ og Nýkaup hafa tekið höndum saman um fræðsluátak sem beinist að foreldrum. Fræðslukvöldin eru á þriðjudagskvöldum kl. 20.30-22 í húsnæði forvarnadeildar SÁÁ, Ármúla 18. Fimmti fyrirlesturinn verður í kvöld, 10. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 1060 orð

Fluttu inn eigin fréttamenn sem nutu fyrirgreiðslu

EFTIRFARANDI er álitsgerð stjórnar Blaðamannafélags Íslands frá 6. Meira
10. október 2000 | Erlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Forðuðust harðar deilur

HILLARY Rodham Clinton, frambjóðandi Demókrata, og Rick Lazio, frambjóðandi Repúblikana, er bæði sækjast eftir sæti New York í öldungadeildinni, mættust í annað sinn í sjónvarpskappræðum á sunnudag. Meira
10. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 363 orð

Foreldrar greiða það sama fyrir fulla vistun

FORELDRAR þeirra barna sem eru í 1.-4. bekk í þeim grunnskólum, þar sem íþrótta- og tómstundaráð sér um daggæslu, borga, þegar á heildina er litið, ekki meira fyrir gæsluna en foreldrar barna sem eru í öðrum skólum. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra segir Ísraelsmenn hafa farið offari

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að ljóst væri að ótímabær heimsókn Ariels Sharons, formanns Likud-bandalagsins ísraelska, á Musterishæð í Jerúsalem, hefði orðið kveikjan að því ófriðarbáli sem kviknað hefði á hernumdu svæðunum í... Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 144 orð

Fræðslufundur og námskeið

GYLFI Jón Gylfason, sálfræðingur og kennari, heldur á vegum Foreldrafélags misþroska barna fyrirlestur um efnið: Ofvirkni, hvatvísi og athyglisbrestur, hvernig hjálpum við börnunum best? Fyrirlesturinn er haldinn miðvikudaginn 11. október kl. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

FUNDUR hefst í Alþingi í dag...

FUNDUR hefst í Alþingi í dag kl. 13.30. Eftirfarandi mál eru á dagskrá fundarins:1. Stofnun Snæfellsþjóðgarðs. Frh. fyrri umræðu. (Atkvæðagreiðsla.) 2. Dreifð eignaraðild að viðskiptabönkum og öðrum lánastofnunum. Frh. 1. umræðu. (Atkvæðagreiðsla.)3. Meira
10. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 255 orð | 1 mynd

Fyrstu íbúðir Búmanna á Eyrarlandsholti afhentar

FYRSTU íbúðir Búmanna á Eyrarlandsholti voru afhentar um helgina, en þar var um að ræða fjórar íbúðir sem jafnframt eru fyrstu íbúðir félagsins á landinu. Íbúðirnar eru í fjórbýlishúsi við Melateig 33 og eru þær tveggja herbergja, 70 fermetrar að stærð. Meira
10. október 2000 | Miðopna | 255 orð

Gengið frá Hallgrímskirkju í Ráðhúsið

ALÞJÓÐLEGI geðheilbrigðisdagurinn er haldinn hátíðlegur um heim allan 10. október. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 196 orð

Gerð opinber fyrir þinglok í vor

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra sagði á Alþingi í gær að gera mætti ráð fyrir að skýrsla um stjórnar- og eignatengsl milli fyrirtækja í íslensku atvinnulífi yrði gerð opinber fyrir þinglok í vor. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 127 orð

Gert ráð fyrir að verkfall hefjist 7. nóvember

SAMNINGANEFNDIR Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum hafa falið kjörstjórn Kennarasambands Íslands að efna til atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna KÍ í framhaldsskólum um boðun verkfalls er hæfist þriðjudaginn 7. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 1074 orð | 1 mynd

Grimmdin gagnvart landsbyggðinni óskapleg

Á hádegisverðarfundi verk- og tæknifræðinga um byggðamál tók stjórnarformaður Byggðastofnunar upp hanskann fyrir landsbyggðina og sagði umræðu um hana neikvæða. Hann gagnrýndi bankana fyrir áhugaleysi þeirra á fjárfestingum og viðskiptum við fyrirtæki á landsbyggðinni og fjárfestingar þar. Björn Jóhann Björnsson sat fundinn og fylgdist með umræðunni. Meira
10. október 2000 | Landsbyggðin | 142 orð | 1 mynd

Guðmundur Runólfsson áttræður

Grundarfirði -Síðastliðinn laugardag var haldið upp á áttræðisafmæli Guðmundar Runólfssonar útgerðarmanns í Grundarfirði. Fyrirtæki hans hefur verið þorpinu mikil lyftistöng í nokkra áratugi. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 54 orð

Haustfundur kvennadeildar Rauða kross Reykjavíkur

HAUSTFUNDUR kvennadeildar Rauða kross Reykjavíkur verður haldinn í Versölum, Hallveigarstíg, fimmtudaginn 12. október kl. 19. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 180 orð

Heimasíða starfrækt síðan í maí 2000

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá stjórn Félags höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnara: "Í framhaldi af fréttatilkynningu Morgunblaðsins laugardaginn 7. Meira
10. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 219 orð

Heldur fleiri flytja í bæinn en í burtu

HELDUR fleiri fluttu til Akureyrar en frá Akureyri á tímabilinu janúar-september í ár, samkvæmt yfirliti frá Hagstofunni um búferlaflutninga á tímabilinu. Aðfluttir voru 939, brottfluttir voru 842 og er munurinn 97 manns. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Hrota í Fossálum

Veiðimenn sem voru í Fossálum um helgina veiddu lítið, en greindu frá því að samkvæmt veiðibók hefði verið mikil aflahrota í ánni helgina áður, 24 sjóbirtingar voru þá dregnir á þurrt, flestir vel vænir þó enginn verulega stór. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

Hugmyndir um að kaupa íbúðir í félagslega kerfinu

REYNIR Ingibjartsson, framkvæmdastjóri Búmanna, segir að félagið hafi áhuga á að skoða hugsanleg kaup Búmanna á íbúðum í félagslega húsnæðiskerfinu víða um land. Hann segir að hugmyndin sé sú að félagið fari yfir stöðuna, m.a. Meira
10. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 298 orð | 1 mynd

Keppst við að tína fræin og safna birgðum

ÓVENJU gott birkifræár er nú á Norður- og Austurlandi og þær Nanna Stefánsdóttir og Valgerður Jónsdóttir, starfsmenn í Kjarnaskógi við Akureyri, kepptust við að safna því saman í blíðskapar-haustveðri gærdagsins. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 305 orð

Landsráðstefna um Staðardagskrá 21 í Ólafsvík

RÁÐSTEFNA verður haldin dagana 12.-13. október í félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík á vegum íslenska staðardagskrárverkefnisins í samvinnu við Snæfellsbæ. Ráðstefnan hefst kl. 13 fimmtudaginn 12. október og lýkur með skoðunarferð síðdegis föstudaginn 13. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 135 orð

Launakjör hamla skólastarfi

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktanir sem samþykktar voru samhljóða á aðalfundi Kennarafélags Iðnskólans í Reykjavík 5. október sl.: "Til fjármálaráðuneytisins. Aðalfundur Kennarafélags Iðnskólans í Reykjavík haldinn 5. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 25 orð

LEIÐRÉTT

Rangt starfsheiti Rangt var farið með starfsheiti Lárusar Þórðarsonar, höfundar ljóðsins Við Hlöðufell í síðustu Lesbók. Hann er smíðakennari en ekki trésmiður. Beðist er velvirðingar á... Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 203 orð

Leiðrétting

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi leiðrétting frá Náttúruverndarsamtökum Íslands: "Heimasíða Staðarvalsnefndar um álver í Reyðarfirði (http://www.star. Meira
10. október 2000 | Erlendar fréttir | 1182 orð | 2 myndir

Lokað vegna vörutalningar

Snyrtivöruverslunin Hneyksli, þinghúsið og útvarps- og sjónvarpshúsið fengu óskemmtilega heimsókn fyrir tæpri viku og eru til marks um hve litlu munaði að syði upp úr í Belgrad er stjórnarandstaðan mótmælti Milosevic. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 173 orð

Læknar gerðu ekki mistök í aðgerð

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm héraðsdóms og sýknað ríkið af bótakröfu manns sem gekkst undir tvær skurðaðgerðir á kjálka til lagfæringar á bitskekkju. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Mastrið málað

Hluti af viðhaldi báta er að mála þá hátt og lágt. Og þá dugar ekki að sleppa mastrinu. Hér er það mastrið á Kristjáni S. frá Grundarfirði sem fær nýjan og betri... Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 209 orð | 2 myndir

Mun skapa nýjar aðstæður fyrir norrænu þjóðirnar

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra heimsótti í gær norrænu menningar- og upplýsingamiðstöðina Scandinavia House í New York sem samtökin American Scandinavian Foundation opna 17. október nk. Húsið stendur á Park Avenue milli 37. og 38. Meira
10. október 2000 | Landsbyggðin | 245 orð | 1 mynd

Nýr umdæmisstjóri Rarik á Vesturlandi

Stykkishólmi- Um mánaðamótin urðu umdæmisstjóraskipti hjá Rafmagnsveitum ríkisins á Vesturlandi. Þá lét af störfum Erling Garðar Jónasson og við tók Björn Sverrisson. Umdæmisskrifstofa Rarik er í Stykkishólmi. Meira
10. október 2000 | Miðopna | 1443 orð | 2 myndir

Nýskipan norræna samstarfsins

Norrænn starfshópur, sem Jón Sigurðsson, bankastjóri Norræna fjárfestingarbankans, er formaður fyrir, gefur í dag út skýrslu sína um framtíð norræns samstarfs. Jón Sigurðsson gerir, í grein sinni hér á eftir, grein fyrir tillögum starfshópsins. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Ók út í sjó við Ísafjörð

ÖKUMAÐUR fólksbifreiðar missti af einhverjum orsökum stjórn á bílnum sem fór þvert yfir gatnamótin og hafnaði að lokum á rúmlega tveggja metra dýpi í sjónum í Skutulsfirði. Óhappið var um kl. 13. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 162 orð

Óskað eftir viðræðum við stjórnvöld

AÐGERÐAHÓPUR vegna hækkunar olíuverðs mun óska eftir viðræðum við stjórnvöld á næstunni vegna olíuverðshækkana. Meira
10. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 278 orð

Óttast þunga umferð með tilkomu Smáralindar

ÍBÚASAMTÖK gamla austurbæjarins í Kópavogi hafa þungar áhyggjur af aukinni umferð vegna verslunarmiðstöðvarinnar Smáralindar sem verður opnuð á næsta ári. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

"Fólk hlakkar mikið til að sýna hvað í því býr"

EFTIRVÆNTING lá í loftinu þegar hljóðfæraleikarar Sinfóníuhljómsveitar Íslands mættu á æfingu fyrir tónleika sveitarinnar í Carnegie Hall í New York í gærkvöld. Tónleikarnir voru hinir þriðju af þrettán á tónleikaferð hljómsveitarinnar um Norður-Ameríku. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 376 orð | 2 myndir

"Gervilögregluþjónar" minna á umferðarlögin

SÝSLUMENNIRNIR í Kópavogi, Hafnarfirði, Keflavík og á Keflavíkurflugvelli kynntu á blaðamannafundi í gær umferðarátak lögreglu á Reykjanesbraut, allt frá Mjódd að Flugstöð Leifs Eiríkssonar, en það stendur í dag og á fimmtudaginn. Meira
10. október 2000 | Erlendar fréttir | 304 orð

"Guð lét þetta gerast"

VESNA Popovic er 35 ára og atvinnulaus. Hún er ein þeirra sem standa fyrir utan ráðstefnumiðstöðina þar sem þing Júgóslavíu kemur saman, nýrrar Júgóslavíu, segir hún og brosir breitt. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Rólað í haustsólinni

ÞÓTT kólnað hafi í veðri að undanförnu er sólin búin að vera örlát á geisla sína og hefur verið fallegt um að litast í sólskininu. Meðal þeirra sem nutu blíðviðrisins voru tvær stúlkur í garði við Dunhaga sem róluðu sér brosandi í... Meira
10. október 2000 | Erlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Serbar í Kosovo ráðvilltir

MOMCILO Trajkovic veit ekki enn hvort hann hefur unnið sæti á júgóslavneska sambandsþinginu. Meira
10. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 88 orð

Sérhæft leikfangasafn

SKÓLASKRIFSTOFA Hafnarfjarðar hefur opnað leikfangasafn í húsnæði sínu að Strandgötu 31 en um er að ræða safn með sérhæfðum leikföngum fyrir börn með frávik í þroska. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 356 orð

Sjókvíaeldi í Berufirði ekki háð mati á umhverfisáhrifum

SKIPULAGSSTOFNUN hefur komist að þeirri niðurstöðu að sjókvíaeldi á laxi í Berufirði skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum, enda verði við leyfisveitingar farið eftir þeim lögum og reglugerðum sem starfsemin sé háð. Meira
10. október 2000 | Landsbyggðin | 82 orð | 1 mynd

Sjómenn sækja björgunarskóla

Vestmannaeyjum -Björgunarskóli Slysavarnafélags Íslands var haldinn um borð í Sæbjörgu, skipi Slysavarnaskólans, í Vestmannaeyjum nú á dögunum. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð

Sjónverndardagur Lionshreyfingarinnar

SJÓNVERNDARDAGUR Lionshreyfingarinnar er miðvikudaginn 11. október nk. Af því tilefni heldur Lionshreyfingin opinn fund í Norræna húsinu kl. 16.30. Frummælendur eru augnlæknarnir María S. Gottfreðsdóttir og Eydís Ólafsdóttir. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 364 orð | 4 myndir

Skipstjórinn er talinn af

INGIMUNDUR gamli HU-65 sökk í mynni Húnaflóa skömmu eftir hádegi á sunnudag. Tveir skipverjar komust um borð í björgunarbát og var bjargað. Friðriks Jóns Friðrikssonar skipstjóra er saknað og er hann nú talinn af. Friðrik var 63 ára gamall, fæddur 30. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 289 orð

Skipun læknanefndar tefur málið

FORMAÐUR MS-félagsins, Vilborg Traustadóttir, fagnar þeirri lausn sem landlæknir hefur boðað að MS-sjúklingar fái skammt af lyfinu interferon beta þrefaldaðan. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 283 orð

Skoðað í alvöru hvort tryggja megi dreifða eignaraðild

VALGERÐUR Sverrisdóttir, ráðherra iðnaðar- og viðskiptamála, sagði á Alþingi í gær að vilji væri fyrir því að skoða af alvöru hvort hægt sé að tryggja með einhverjum ráðum dreifða eignaraðild að ríkisbönkunum tveimur áður en til sölu þeirra kemur, en... Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 193 orð

Skólaskip fái aflahlutdeild

SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA verður heimilt að úthluta aflahlutdeild, allt að 500 þorskígildistonnum árlega, til skipa sem gerð eru út sem skóla- eða starfsþjálfunarskip fyrir ungt fólk verði samþykktar lagabreytingar sem tveir þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa... Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 191 orð

Stúlkur kynþroska ári fyrr en drengir

KYNÞROSKI íslenskra drengja hefst rúmu ári síðar en hjá stúlkum. Er það minni munur en margar rannsóknir hafa áður bent til. Kemur þetta fram í niðurstöðum rannsóknar fjögurra sérfræðinga í barnalækningum á kynþroska íslenskra barna. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Svíadrottning heimsótti íslenska skálann

Sylvía Svíadrottning og Viktoría krónprinsessa heimsóttu íslenska skálann á heimssýningunni EXPO 2000 í Hannover í Þýskalandi á fimmtudaginn í síðustu viku og er myndin tekin við það tækifæri en Sigurður Björnsson, móttökustjóri íslenska skálans, tók á... Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 696 orð | 1 mynd

Sýnir morgundagsins

Einar Gunnar Guðmundsson fæddist í Reykjavík 29. mars 1972. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1991 og B.S.-prófi í líffræði í líffræði frá Háskóla Íslands. Hann hefur starfað sl. þrjú ár hjá Eimskipafélagi Íslands, annars vegar sem markaðsstjóri lausavöru og síðar sem verkstjóri. Einar er kvæntur Örnu Hauksdóttur, sem starfar hjá ING, og eiga þau einn son sem Hlynur heitir. Meira
10. október 2000 | Landsbyggðin | 56 orð | 1 mynd

Tólf ára yngismær knattspyrnumaður ársins

Bolungarvík -Helga Guðrún Magnúsdóttir var valin knattspyrnumaður ásins 2000 hjá Ungmennafélagi Bolungarvíkur. Helga Guðrún, sem er 12 ára, hefur verið ötul við æfingar og sýnt mikla framför og sérstaklega mikla og góða leikni í íþrótt sinni. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Tómas Örn Kristinsson settur framkvæmdastjóri peningamálasviðs

BANKASTJÓRN Seðlabanka Íslands hefur sett Tómas Örn Kristinsson framkvæmdastjóra peningamálasviðs bankans frá 23. október nk. í stað Yngva Arnar Kristinssonar sem ráðinn hefur verið bankastjóri dótturbanka Búnaðarbanka Íslands hf. í Lúxemborg. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 171 orð

Tónlistarmaðurinn KK tekur þátt í átaki í brunavörnum

TÓNLISTAMAÐURINN KK, Samband slökkviliðsmanna, UMFÍ og Slökkvilið höfuðborgasvæðisins eru sameiginlega með átak þar sem brunavarnir eru í brennidepli. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 237 orð

Tvennir tónleikar og ljósmyndasýning

EYÞÓR Þorláksson, einn af frumkvöðlum íslenskrar gítartónlistar, er orðinn sjötugur. Af því tilefni, honum til heiðurs, verða haldnir tvennir tónleikar og ljósmyndasýning í Hafnarfirði. Meira
10. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 255 orð | 1 mynd

Um sjötíu manns í skoðunarferð að Gásum

UM SJÖTÍU manns tóku nýlega þátt í skoðunarferð að gamla verslunarstaðnum á Gásum í Eyjafirði en ferðin var farin í tilefni af menningarminjadegi Evrópu. Að ferðinni stóðu Þjóðminjasafn Íslands, Minjasafnið á Akureyri og Gásafélagið. Meira
10. október 2000 | Erlendar fréttir | 63 orð

UMSKIPTI Í JÚGÓSLAVÍU

Atburðarásin í Júgóslavíu hefur verið hröð frá því að Slobodan Milosevic lét af embætti í síðustu viku og mikil óvissa ríkir enn um framhaldið. Urður Gunnarsdóttir blaðamaður og Þorkell Þorkelsson ljósmyndari eru í Júgóslavíu og fylgdust meðal annars með því er Vojislav Kostunica sór embættiseið sem nýr forseti Júgóslavíu auk þess sem þau ræddu við íbúa Belgrad um væntingar þeirra eftir atburði síðustu daga. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 146 orð

Undirritun samnings við Samskip frestað

STJÓRN Herjólfs hf. hefur sent kæru til kærunefndar útboðsmála vegna útboðsins á ferjusiglingum með Herjólfi. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 212 orð

Unnið að gerð vinnustaðasamnings

ÓÁNÆGJA með launakjör hefur ríkt að undanförnu meðal íslenskra trésmiða sem starfa hjá Ístaki við byggingu verslunarmiðstöðvarinnar Smáralindar í Kópavogi og er nú unnið að gerð vinnustaðasamnings vegna þessa, að sögn Finnbjörns Hermannssonar, formanns... Meira
10. október 2000 | Landsbyggðin | 231 orð | 2 myndir

Uppskeruhátíð í Víðihlíð

Hvammstanga -Umhverfisverkefnið "Fegurri sveitir" var stofnað á liðnu hausti að frumkvæði landbúnaðarráðherra, Guðna Ágústssonar,og fengust til samstarfs Bændasamtök Íslands, Samband ísl. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 259 orð

Úrskurðar ráðherra að vænta 1. nóvember

ÚRSKURÐAR umhverfisráðherra um áframhaldandi kísilgúrvinnslu í Mývatni er að vænta 1. nóvember nk. Kærufrestur rann út 16. ágúst sl. og samkvæmt því hefði ráðherra átt að fella úrskurð sinn 12. október nk. Meira
10. október 2000 | Erlendar fréttir | 267 orð | 3 myndir

Veitt fyrir rannsóknir á boðefnum í heila

SVÍI og tveir Bandaríkjamenn skipta með sér Nóbelsverðlaununum í ár í læknisfræði. Fá þeir þau fyrir rannsóknir á því hvernig boðskiptum er háttað í heila en þær eru taldar geta rutt brautina fyrir gerð lyfja við Parkinsons-veiki og geðklofa. Meira
10. október 2000 | Erlendar fréttir | 570 orð

Verður úthlutun Nóbelsverðlaunanna gjörbreytt?

HUGSANLEGT er, að allmiklar breytingar verði gerðar á úthlutun Nóbelsverðlaunanna á næstu árum. Hefur Nóbelnefndin sænska þær til athugunar en hún hefur verið gagnrýnd nokkuð harðlega að undanförnu. Meira
10. október 2000 | Erlendar fréttir | 784 orð | 1 mynd

Það rignir þegar byltingin er búin

Ringulreið og óvissa eru undanfarar embættistöku nýkjörins forseta Júgóslavíu en Vojislav Kostunica sór embættiseið sinn síðastliðinn laugardag. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Það sem lærist þegar maður er ungur...

INGIBJÖRG Pálmadóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra heimsótti í gær sex og sjö ára nemendur í Lindarskóla í Kópavogi og gaf þeim grænmeti og ávexti í tilefni þess að nú er að hefjast Evrópuvika gegn krabbameini undir yfirskriftinni Lífgaðu upp á... Meira
10. október 2000 | Erlendar fréttir | 974 orð | 1 mynd

Þurfa milljarð dala fyrsta árið

Serbar fagna því að efnahagsþvingunum hefur verið aflétt og hyggjast nú einbeita sér að því að fá erlenda fjárfesta inn í landið og hefja einkavæðingu. Meira
10. október 2000 | Erlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Öruggur sigur Kwasniewskis

ALEKSANDER Kwasniewski var endurkjörinn forseti Póllands í forsetakosningum sem fram fóru á sunnudag. Sigur Kwasniewskis var mjög öruggur en hann hafði hlotið 55% atkvæða þegar atkvæði úr 63 af 68 kjördæmum höfðu verið talin í gær. Meira
10. október 2000 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Össur hf. styrkir Íslendinga á Ólympíuleikum fatlaðra

ÖSSUR hf. hefur fært Íþróttasambandi fatlaðra að gjöf búninga fyrir íslenska landsliðið sem tekur þátt í Ólympíuleikum fatlaðra í Sydney 18.-29. október nk. Ísland á sex þátttakendur á Ólympíuleikunum. Meira

Ritstjórnargreinar

10. október 2000 | Leiðarar | 798 orð

REFSIAÐGERÐUM GEGN JÚGÓSLAVÍU AFLÉTT

Ríki Evrópusambandsins ákváðu í gær að aflétta flestum efnahagslegum refsiaðgerðum gegn Júgóslavíu og buðu stjórnvöldum í Belgrad jafnframt að taka upp formlegt pólitískt samband við ESB. Meira
10. október 2000 | Staksteinar | 384 orð | 2 myndir

Vinnutími

ÞAÐ eru 30 ár síðan samið var síðast um styttingu á vinnuvikunni. Þetta segir Magnús L. Sveinsson, formaður VR, í blaði félagsins. Meira

Menning

10. október 2000 | Fólk í fréttum | 227 orð | 2 myndir

Austrænir siðir

HEILABÚ Johns Malkovich séð með augum töframannsins Spikes Jonzes er enn aðalaðdráttaraflið á myndbandaleigum landsins - aðra vikuna í röð. Meira
10. október 2000 | Menningarlíf | 1448 orð | 4 myndir

Baltneskt flug

Fyrsta leiklistarhátíð nýstofnaðra samtaka norræns og baltnesks áhugaleikhússfólks var haldin í Litháen í júlílok. Fjölbreyttar sýningar og fallegt umhverfi sameinuðust, að áliti Þorgeirs Tryggvasonar, um að gera hana vel heppnaða. Meira
10. október 2000 | Fólk í fréttum | 432 orð | 2 myndir

Bannað að brosa?

David Boring eftir Daniel Clowes. Bókin er 116 blaðsíður, innbundin. Gefin út af Pantheon Books árið 2000. Fæst í myndasöguverslun Nexus VI. Áhugasömum er bent á www.pantheonbooks.com. Meira
10. október 2000 | Fólk í fréttum | 137 orð | 2 myndir

Búningarnir mátaðir

SÍÐAR á leikárinu, 28. október, mun Leikfélag Íslands hefja sýningar á Á sama tíma síðar, sem er beint framhald af sýningunni Á sama tíma að ári sem gekk fyrir fullu húsi í Loftkastalanum í heil þrjú ár. Meira
10. október 2000 | Bókmenntir | 1001 orð

Doktorsritgerð

Höfundur: Hildigunnur Ólafsdóttir. Útgefandi Háskólaútgáfan. Prentuð á Íslandi. Útgáfuár: 2000. 276 bls. Meira
10. október 2000 | Fólk í fréttum | 268 orð

DÓTTIR KOLANÁMUMANNSINS - COAL MINER'S DAUGHTER...

DÓTTIR KOLANÁMUMANNSINS - COAL MINER'S DAUGHTER (1980) ½ Spacek (Óskarsverðlaun) hefur ekki í aðra tíð verið betri en í hlutverki Lorettu Lynn í sjálfsævisögulegri mynd um lygilegan feril hennar. Meira
10. október 2000 | Skólar/Menntun | 433 orð | 4 myndir

ESB styrkir vegna menntamála

SÓKRATES-menntaáætlun ESB styrkir: Skólanet - Comeníus Samstarfsverkefni a.m.k. 6 stofnana til að koma á skólanetum. Fullorðinsfræðsla - Grundtvig Samstarfsverkefni a.m.k. Meira
10. október 2000 | Skólar/Menntun | 180 orð

Fartölvur nemenda

Tveir af þremur þróunarskólum á framhaldsstigi, Fjölbrautaskóli Suðurlands og Fjölbrautaskólinn við Ármúla, hafa gert samning við Nýherja um leigu á fartölvum handa nemendum sínum. Fyrstu fartölvurnar voru afhentar í liðinni viku. Meira
10. október 2000 | Kvikmyndir | 213 orð | 1 mynd

Feðgin á ferð

Leikstjóri: Hans Petter Molland. Handrit: Molland og Kristin Amundsen. Aðalhlutverk: Stellan Skarsgård, Lena Headley, Ian Hart, Charlotte Rampling. Noregur/Bretland. Meira
10. október 2000 | Menningarlíf | 190 orð

Fljúgandi fjaðralaus

Sunnudaginn 8. október 2000. Danshöfundar og dansarar: Sveinbjörg Þórhallsdóttir, Jóhann Freyr Björgvinsson. Tónlist: Kristján Eldjárn. Búningar: Hildur Hafstein. Meira
10. október 2000 | Fólk í fréttum | 218 orð | 1 mynd

Framdi sjálfsmorð

HINN margrómaði leikari Richard Farnsworth er látinn, 80 ára að aldri. Meira
10. október 2000 | Bókmenntir | 635 orð | 1 mynd

Glettur og gamanmál

Jóhannes Helgi tók saman. 129 bls. Útg. Arnargrip. Prentun: Fjölritunarstofa Daníels Halldórssonar. Reykjavík, 2000. Meira
10. október 2000 | Skólar/Menntun | 554 orð | 1 mynd

Góðir dómar um tannlæknanám HÍ

Tannlæknadeild Háskóla Íslands fær góða dóma í evrópskri úttekt sem gerð var á námi deildarinnar. Einnig er stjórnendum deildarinnar hælt fyrir skilvirkni og áhuga. Meira
10. október 2000 | Bókmenntir | 1459 orð | 4 myndir

Hvað á að segja og um hvað á að þegja?

Árni Hermannsson, Jón Ingvar Kjaran, Lýður Björnsson og Margrét Gunnarsdóttir: Íslands- og mannkynssaga NB I: Frá upphafi til upplýsingar. Nýja bókafélagið ehf, Reykjavík 2000. Meira
10. október 2000 | Menningarlíf | 33 orð | 1 mynd

John Lennon í Sydney

BÍTLARNIR hafa viðhaldið tryggum aðdáendahóp sínum þó langt sé síðan hljómsveitin lagði upp laupana. Hér hefur ástralskur listamaður til að mynda mótað andlit Bítilsins Johns Lennons í ísskúlptúr við óperuhúsið í Sydney í... Meira
10. október 2000 | Fólk í fréttum | 221 orð | 5 myndir

Konungleg frumsýning

ÖNNUR frumsýning nýhafins leikárs í Borgarleikhúsinu var haldin á föstudaginn þegar Lér konungur steig fram á íslenskt leiksvið í annað sinnið. Meira
10. október 2000 | Fólk í fréttum | 106 orð | 3 myndir

Kveðið í tónlist

ÍSLENSKA óperan var undirlögð af skáldum og tónlistarmönnum á laugardagskvöldið. Þar var formunum tveimur, skáldskap og hljómlist, stefnt saman á hinn margvíslegasta hátt, og var kvöldið í senn áhugavert, fjölbreytt og skemmtilegt. Meira
10. október 2000 | Menningarlíf | 159 orð | 2 myndir

Leikskáld velja leikrit aldarinnar

DAGSKRÁ undir heitinu Leikrit aldarinnar hefur göngu sína í Borgarleikhúsinu miðvikudaginn 11. október. Þar verður leikskáldum í dag gefinn kostur á að tilnefna eitt íslenskt leikrit 20. Meira
10. október 2000 | Fólk í fréttum | 806 orð | 4 myndir

MICHAEL APTED

UM ÞESSAR mundir er verið að sýna U-571 , firnagóða spennumynd úr síðari heimsstyrjöldinni, sem leiðir hugann að annarri sem gæti orðið engu síðri og fjallar bersýnilega um dulmálslykla líkt og kafbátamyndin. Meira
10. október 2000 | Fólk í fréttum | 220 orð | 1 mynd

Netkaffi í Laugardalshöllinni

ALÞJÓÐLEG fagsýning þekkingariðnaðarins, AGORA, verður haldin dagana 11.-13. október í Laugardalshöllinni. Á sýningunni munu allt að 130 þekkingarfyrirtæki kynna starfsemi sína og framtíðarsýn. Meira
10. október 2000 | Menningarlíf | 171 orð | 1 mynd

Nær 2.000 manns á tónleikum

NÆRRI 2.000 manns komu á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Winnipeg á fimmtudagskvöld. Sinfónían lék á als oddi og undirtektir áheyrenda voru mjög góðar, að því er fram kemur í frétt frá aðalræðisskrifstofu Íslands í Winnipeg. Meira
10. október 2000 | Menningarlíf | 35 orð | 1 mynd

Nørgaard áritar

DANSKI rithöfundurinn og blaðamaðurinn Lise Nørgaard áritaði bók sína Bara stelpa í bókabúð Máls og menningar við Laugaveg síðastliðinn laugardag. Bókin er fyrsta bindi endurminninga hennar og fjallar um uppvöxt hennar fram til átján ára... Meira
10. október 2000 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Óútgefin lög afhjúpuð

Í TILEFNI af því að John heitinn Lennon hefði orðið sextugur í gær 9. október voru endurútgefnar sama dag tvær af sólóbreiðskífum hans; hans fyrsta að Bítlum liðnum John Lennon/Plastic Ono Band og hans hinsta í lifandi lífi Double Fantasy . Meira
10. október 2000 | Menningarlíf | 98 orð

Safnkassi um forsögulegan tíma

ÞJÓÐMINJASAFN Íslands hefur látið gera nýjan safnkassa um forsögulegan tíma, steinöld, bronsöld og járnöld. Kassinn er gerður af Guðmundi J. Guðmundssyni sagnfræðingi og Sigurborgu Hilmarsdóttur safnkennara. Meira
10. október 2000 | Menningarlíf | 194 orð

Síðustu sýningar

SÝNINGIN Stjörnur á morgunhimni eftir Alexander Galin sem frumsýnd var í Iðnó í lok síðasta árs kveður fjalirnar um næstu helgi. Sýningin hefur verið sýnd fyrir nær fullu húsi frá frumsýningu bæði í Iðnó og á Akureyri. Meira
10. október 2000 | Menningarlíf | 847 orð | 5 myndir

Skáldsögur, ljóð, ritgerðir og sálfræði

Í ÁR gefur Forlagið út tíu bækur auk endurútgáfna og endurprentana. Fyrst bera að nefna nýja skáldsögu eftir Birgi Sigurðsson , Ljósið í vatninu. Þetta er í senn ljóðræn og dramatísk saga um baráttu manns fyrir lífi sínu og lífshamingju. Meira
10. október 2000 | Menningarlíf | 191 orð

Umræðufundir um leikhús

Í VETUR verður staðið fyrir reglulegum umræðufundum um leikhús í Borgarleikhúsinu. Tilgangurinn er að skapa vitsmunalega umræðu um leiklist og skýra stöðu leikhússins á Íslandi í dag. Meira
10. október 2000 | Fólk í fréttum | 463 orð | 1 mynd

Verð að ná sambandi

Uppákomuröðin Óvæntir bólfélagar í boði Tilraunaeldhússins, haldin á Cafe9, Listasafni Reykjavíkur (Hafnarhúsinu) fimmtudaginn 28. september 2000 kl. 21.00. Fram komu Orgelkvartettinn Apparat, TF3IRA (sem samanstóð af fjórum fulltrúum frá landssamtökum íslenskra radíóamatöra), Kristín Björk og Ingólfur Arnarson. Meira
10. október 2000 | Skólar/Menntun | 574 orð | 2 myndir

Vísindi, kartöflur og kátína

Náttúrufræði/Hvernig má vekja djúpan áhuga á raungreinum? Ef til vill með þvi að stinga niður kartöflum? María Hrönn Gunnarsdóttir heimsótti einn af móðurskólunum í náttúrufræðum. Meira
10. október 2000 | Kvikmyndir | 357 orð | 1 mynd

Vopnaskak í vatnsskorpunni

Leikstjóri Jonathan Mostow. Handritshöfundar Sam Montgomery og Jonathan Mostow. Tónskáld Richard Marvin. Kvikmyndatökustjóri Oliver Wood. Aðalleikendur: Matthew McConaughey, Bill Paxton, Harvey Keitel, Jon Bon Jovi, Jake Weber, David Keith. Sýningartími 115 mín. Bandarísk/Frönsk. Universal. Árgerð 2000. Meira
10. október 2000 | Fólk í fréttum | 231 orð | 1 mynd

Þjóðarsál Ungverjalands

½ Leikstjóri: István Szabo. Handrit: István Szabo og Israel Horowitz. Aðalhlutverk: Ralph Fiennes, Rosemary Harris, Jennifer Ehle, Deborah Kara Unger, William Hurt. (170 mín) Kandada. Myndform, 1999. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. Meira
10. október 2000 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

ÞRIÐJUDAGUR Bíóborgin Kl.

ÞRIÐJUDAGUR Bíóborgin Kl. 15.40 Cosi Ridevano Kl. 15.50 Buena Vista Social Club Kl. 17.50 The Straight Story Kl. 17.55 The Loss of Sexual Innocence Kl. 20.00 The Loss of Sexual Innocence, Buena Vista Social Club Kl. 22.00 The Straight Story Kl. 22. Meira

Umræðan

10. október 2000 | Aðsent efni | 622 orð | 1 mynd

10.10. 2000 a.d.

Geðrækt er sú rækt, segir Héðinn Unnsteinsson, sem við viljum markaðssetja meðal landsmanna. Meira
10. október 2000 | Bréf til blaðsins | 27 orð | 1 mynd

50ÁRA afmæli.

50ÁRA afmæli. Fimmtug er í dag, þriðjudaginn 10. október, Þórdís Sölvadóttir . Hún og börn hennar taka á móti gestum laugardaginn 14. október á A. Hansen frá kl.... Meira
10. október 2000 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli .

75 ÁRA afmæli . Í dag þriðjudaginn 10. október verður sjötíu og fimm ára Baldvina Guðlaugsdóttir, Hjarðarslóð 2c, Dalvík. Hún verður að heiman í... Meira
10. október 2000 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Að segja sannleikann, hálfan sannleikann og ekkert

Ég hef velt því fyrir mér, segir Benedikt Jóhannesson, hvernig á því stóð að ekki kom fram hið rétta í fréttinni. Meira
10. október 2000 | Aðsent efni | 411 orð | 1 mynd

AGORA - markaðstorg í Laugardalshöll

Nýting hugvits og þekkingar, segir Sæmundur Norðfjörð, er í höndum atvinnulífsins. Meira
10. október 2000 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd

Danskt nei - tækifæri fyrir Ísland

Nei-ið í Danmörku mun vafalítið hægja á lestinni, segir Eiríkur Bergmann Einarsson, og jafnvel leiða til mismunandi samrunaþróunar innan ESB. Meira
10. október 2000 | Aðsent efni | 869 orð | 1 mynd

Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur

Er það vilji þeirra sem vilja einkavæða Ríkisútvarpið, spyr G. Pétur Matthíasson, að töluvert stór hluti þjóðarinnar eigi ekki möguleika á íslensku sjónvarpi? Meira
10. október 2000 | Bréf til blaðsins | 305 orð | 1 mynd

Ert þú næstur?

AÐ VERA öryrki er ekki það sem fólk dreymir um. Það er stórt mál og oft dregur fólk það að fara á örorku eins lengi og það getur. Oft á tíðum of lengi, þannig að allt er komið í vandræði, bæði fjárhagur og heilsa. Meira
10. október 2000 | Bréf til blaðsins | 552 orð

FRÁ því hefur verið skýrt að...

FRÁ því hefur verið skýrt að unnið sé að ritun ævisögu Stephans G. Stephanssonar, Klettafjallaskáldsins sem svo er oft nefnt. Stephan G. Meira
10. október 2000 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

Geðvernd og vinna

Virk geðvernd á vinnustað, segir Kristinn Tómasson, er því ein arðbærasta fjárfesting sem íslenskt atvinnulíf getur ráðist í. Meira
10. október 2000 | Bréf til blaðsins | 72 orð

GEFÐU MÉR, JÖRÐ

Gefðu mér, jörð, einn grænan hvamm, glitrandi af dögg og sól, að lauga hug minn af hrolli þeim, sem heiftúð mannanna ól. Gefðu mér lind og lítinn fugl, sem ljóðar um drottins frið, á meðan sólin á morgni rís við mjúklátan elfarnið. Meira
10. október 2000 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd

Húsnæðisvandi einstæðra foreldra

Hjá Félagi einstæðra foreldra, segir Albert Snorrason, hefur orðið gríðarleg aukning á spurn eftir húsnæði. Meira
10. október 2000 | Aðsent efni | 673 orð

Hvers virði er ég?

Klúbburinn Geysir, segir Einar Björnsson, er hluti af þeim grunni sem ég er að reisa undir mína framtíðarbyggingu. Meira
10. október 2000 | Bréf til blaðsins | 472 orð

Kastljósþættir Ríkissjónvarpsins

ÉG hlusta alltaf á Kastljósþættina því mér finnst þeir vera með því besta sem Sjónvarpið hefur á boðstólum. Nú í kvöld, 28. september, ræddu stjórnendur þáttarins eingöngu við Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra. Það var mjög athyglisverður þáttur. Meira
10. október 2000 | Bréf til blaðsins | 64 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
10. október 2000 | Aðsent efni | 1369 orð | 1 mynd

Spurningar og svör um Rússagull

Peningaupphæðir sem ég nefni í bók minni, segir Jón Ólafsson, koma allar úr sovéskum heimildum. Meira
10. október 2000 | Aðsent efni | 520 orð | 2 myndir

Vinna stuðlar að bata geðsjúkra

Markmið klúbbsins, segja Anna S.Valdemarsdóttir og Ólína H. Guðmundsdóttir, er að stuðla að auknum lífsgæðum fyrir alla félaga. Meira
10. október 2000 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Það er hægt að leysa vandann

Ástæðan fyrir skorti á réttindakennurum er einföld, segir Unnur G. Kristjánsdóttir: Of lág laun. Meira
10. október 2000 | Bréf til blaðsins | 597 orð

Þakkir

HINN 2. septemeber sl. kviknaði í íbúðarhúsinu á Skriðulandi í Arnarneshreppi. Í skólabyrjun voru fjögur börn heimilislaus og fatalaus. Efndi þá Möðruvallaprestakall, velunnarar og vinir íbúanna á Skriðulandi til söfnunar fyrir fólkið. Meira
10. október 2000 | Bréf til blaðsins | 19 orð | 1 mynd

Þessir duglegu strákar söfnuðu 1.

Þessir duglegu strákar söfnuðu 1.654 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þeir heita Páll Emil Emilsson og Þorgrímur Kári... Meira

Minningargreinar

10. október 2000 | Minningargreinar | 324 orð | 1 mynd

AAGE REINHOLT L'ORANGE

Aage Reinholt L'Orange fæddist í Stykkishólmi 29. júní 1907. Hann lést í Reykjavík 2. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Laugarneskirkju 9. október. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2000 | Minningargreinar | 2869 orð | 1 mynd

ÁGÚST ÞÓR ÞÓRSSON

Ágúst Þór Þórsson fæddist í Reykjavík 9. desember 1972. Hann lést af slysförum 1. október síðastliðinn. Ágúst Þór var sonur Helgu Hallbjörnsdóttur, f. 20. febrúar 1951, og Þórs Ottesen, f. 26. júlí 1950. Þau slitu samvistir. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2000 | Minningargreinar | 2523 orð | 1 mynd

ÁRNI SIGURJÓNSSON

Árni Sigurjónsson fæddist í Vestmannaeyjum 27. september 1925. Hann lést á heimili sínu 1. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru séra Sigurjón Þorvaldur Árnason prestur og Þórunn Eyjólfsdóttir Kolbeins. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2000 | Minningargreinar | 988 orð | 1 mynd

BRYNHILDUR SIGTRYGGSDÓTTIR

Brynhildur Sigtryggsdóttir fæddist í Reykjavík 21. september 1932 í Reykjavík. Hún lést í Sunnuhlíð, hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi 30. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigtryggur Leví Agnarsson og Guðrún Jónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2000 | Minningargreinar | 377 orð | 1 mynd

EIRÍKUR TÓMASSON

Eiríkur Tómasson fæddist í Helludal í Biskupstungum 26. janúar 1921. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 28. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Skálholtskirkju 7. október. Jarðsett var í Haukadal. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2000 | Minningargreinar | 573 orð | 1 mynd

GUÐJÓN INGI SVERRISSON

Guðjón Ingi Sverrisson prentari fæddist í Reykjavík 14. október 1953. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 24. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Árbæjarkirkju 2. október. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2000 | Minningargreinar | 791 orð | 1 mynd

HALLDÓR AÐALSTEINN HALLDÓRSSON

Halldór Aðalsteinn Halldórsson fæddist að Bjargi, Neskaupstað, 16. janúar 1949. Hann lést 30. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Seyðisfjarðarkirkju 7. október. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2000 | Minningargreinar | 742 orð | 1 mynd

HALLDÓRA JÓHANNESDÓTTIR

Halldóra Jóhannesdóttir fæddist í Hvammsdalskoti í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu 7. ágúst 1934. Hún lést á Vífilsstaðaspítala 8. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 20. september. Jarðsett var í Hagakirkjugarði í Holtum. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2000 | Minningargreinar | 260 orð | 1 mynd

Jóhanna Ólafsdóttir

Jóhanna Ólafsdóttir fæddist á Butru í Fljótshlíð 19. júlí 1908. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 6. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kópavogskirkju 12. september. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2000 | Minningargreinar | 1264 orð | 1 mynd

JÓN AÐALSTEINN KJARTANSSON

Jón Aðalsteinn Kjartansson fæddist á Sauðárkróki 10. apríl 1963. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 21. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bakkagerðiskirkju í Borgarfirði eystra 30. september. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2000 | Minningargreinar | 941 orð | 1 mynd

ÓSKAR JÓHANNSSON

Óskar Jóhannsson fæddist í Reykjavík 28. nóvember 1904. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir að morgni föstudagsins 29. september síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2000 | Minningargreinar | 968 orð | 1 mynd

Sigurberg Ásbjörnsson

Sigurberg Ásbjörnsson skósmiður í Keflavík, sem fæddist 10. október árið 1900 og lést í júlí árið 1973, var verðugur, en þó að mörgu leyti óvenjulegur fulltrúi sinnar kynslóðar. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2000 | Minningargreinar | 1977 orð | 1 mynd

VIGNIR VIGNISSON

Vignir Vignisson fæddist á Akureyri 1. febrúar 1961. Hann lést á Akureyri 1. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 9. október. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. október 2000 | Viðskiptafréttir | 850 orð | 2 myndir

Að breyta þekkingu í verðmæti

Þekkingarstjórnun/Ef vel er að þekkingarstjórnun staðið telja María Ammendrup og Eggert Oddur Birgisson að hún geti verið leið fyrir fyrirtæki til að ná og halda forskoti á keppinautana. Meira
10. október 2000 | Viðskiptafréttir | 143 orð

Bandarískt póstþjónustufyrirtæki á Norðurlöndunum

BANDARÍSKA póstþjónustufyrirtækið Mail Boxes hefur opnað fjórar verslanir í Svíþjóð og áformar opnun verslana í Noregi og Finnlandi, að því er fram kemur í Dagens næringsliv. Markmiðið er að innan tíu ára verði verslanirnar í Noregi orðnar sextíu. Meira
10. október 2000 | Viðskiptafréttir | 1919 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 09.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 09.10.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 90 75 82 1.319 108.382 Hlýri 94 94 94 43 4.042 Karfi 50 46 47 4.550 212.121 Keila 72 72 72 1.000 72. Meira
10. október 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
10. október 2000 | Viðskiptafréttir | 231 orð

Gengi DeCODE lækkar um 11% á einni viku

GENGI hlutabréfa í DeCODE Genetics lækkaði á Nasdaq-hlutabréfamarkaðnum í Bandaríkjunum í gær um 4,7% miðað við lokagengið síðastliðinn föstudag. Meira
10. október 2000 | Viðskiptafréttir | 125 orð

Hægt að greina áhættu hlutabréfa

Á vef Búnaðarbankans er nú hægt að greina áhættu íslenskra hlutabréfa og gera samanburð á milli félaga og í 1/5 fréttum Búnaðarbankans í gær segir að með greiningunni sé leitast við að gera almenning og fjárfesta meðvitaðri um þá áhættu sem felst í því... Meira
10. október 2000 | Viðskiptafréttir | 148 orð

Korsvold lætur af stjórnarformennsku í Orkla

ÅGE Korsvold, sem lét af störfum sem forstjóri norska stórfyrirtækisins Storebrand í síðustu viku, mun einnig láta af störfum sem stjórnarformaður Orkla, að því er hann tilkynnti í gærkvöldi. Meira
10. október 2000 | Viðskiptafréttir | 87 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.479,382 -0,48 FTSE 100 6.264,80 -1,98 DAX í Frankfurt 6.688,60 -1,34 CAC 40 í París 6.110,06 -2,37 OMX í Stokkhólmi 1.184,94 -3,27 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
10. október 2000 | Viðskiptafréttir | 178 orð

MeritaNordbanken framlengir tilboð í Kreditkassen

TILBOÐ eignarhaldsfélags MeritaNordbanken, NBH, í hlut norska ríkisins í Kreditkassen rann út í gær en bankinn framlengdi boðið til 20. október, að því er fram kemur í Dagens industri . MeritaNordbanken lagði fyrst fram tilboð fyrir rúmu ári. Meira
10. október 2000 | Viðskiptafréttir | 222 orð

Námskeið á landsbyggðinni um nýsköpunarstjórnun

NÝSKÖPUNARSJÓÐUR atvinnulífisins og Byggðastofnun standa nú sameiginlega fyrir námskeiðum á landsbyggðinni, þar sem fjallað er um nýsköpunarstjórnun innan fyrirtækja, og eru námskeiðin haldin í samvinnu við atvinnuþróunarfélög víða um land. Meira
10. október 2000 | Viðskiptafréttir | 153 orð

Níu milljarðar textaskilaboða á mánuði

FARSÍMANOTENDUR í heiminum sendu níu milljarða textaskilaboða um GSM-síma í ágúst á þessu ári en fyrir 15 mánuðum, í apríl í fyrra, var fjöldinn einn milljarður, að því er Dagens næringsliv hefur eftir sambandi farsímafélaga, GSM Association. Meira
10. október 2000 | Viðskiptafréttir | 57 orð

Nýir starfsmenn Seðlabankans

AÐ undanförnu hafa nýir starfsmenn verið ráðnir til starfa á viðskiptastofu peningamálasviðs Seðlabankans. Meira
10. október 2000 | Viðskiptafréttir | 211 orð

Opnað fyrir aðgang að fjölmiðlagögnum

Á fundi sem haldinn var í gær í samstarfshópi helstu fjölmiðla og Sambands íslenskra auglýsingastofa um fjölmiðlakannanir var tekið fyrsta skrefið í að heimila öllum fyrirtækjum sem áhuga hafa aðgang að gögnum um fjölmiðlanotkun. Meira
10. október 2000 | Viðskiptafréttir | 117 orð

Sigur í samkeppni

BÓKAKLÚBBUR atvinnulífsins hefur endurútgefið bókina Sigur í samkeppni eftir Boga Þór Siguroddsson. Bókin kom fyrst út árið 1993 en er nú gefin út í endurskoðaðri og aukinni útgáfu. Meira
10. október 2000 | Viðskiptafréttir | 184 orð

Sjóður til að bæta viðskiptasiðferði

TALIÐ er að meirihluti sé fyrir því á norska þinginu að tekjur ríkisins af sölu á Kauphöllinni í Ósló verði notaðar til að setja á fót sjóð sem hefur m.a. það hlutverk að bæta viðskiptasiðferði á verðbréfamarkaði, að því er fram kemur í Dagens... Meira
10. október 2000 | Viðskiptafréttir | 305 orð | 1 mynd

Spánsk-íslenskur viðskiptadagur í Bilbao

VIÐSKIPTI milli Spánar og Íslands voru til umræðu á spánsk-íslenskum viðskiptadegi í Bilbao sem haldinn var á dögunum. Það var Spánsk-íslenska verslunarráðið sem stóð fyrir deginum í tengslum við aðalfund ráðsins. Meira
10. október 2000 | Viðskiptafréttir | 548 orð | 1 mynd

Stofna nýtt íslenskt flugfélag

NÝTT íslenskt flugfélag hefur fest kaup á danskri farþegavél og hyggur á fraktflutninga milli Íslands og meginlands Evrópu í upphafi næsta árs. Flugfélagið nefnist Bláfugl eða Bluebird Cargo á ensku. Meira
10. október 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. ágúst '00 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66 5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31 11-12 mán. RV01-0418 - - Ríkisbréf sept. Meira
10. október 2000 | Viðskiptafréttir | 216 orð

Vestmark ehf. á Ísafirði hefur starfsemi

NÝTT fyrirtæki í þekkingariðnaði var stofnað nýlega og hóf starfsemi í 400 fm húsnæði á Ísafirði. Meginstarfsemi fyrirtækisins verður kerfisleiga, almenn tölvurekstrarþjónusta, netþjónusta og hugbúnaðargerð, sérstaklega hönnun og viðhald vefsíðna. Meira
10. október 2000 | Viðskiptafréttir | 74 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 5.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 5.10.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira
10. október 2000 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Væntanlegur samruni matvöruverslana á Norðurlöndum

ÞRJÁR keðjur matvöruverslana á Norðurlöndum munu að öllum líkindum sameinast á næstunni, að því er fram kemur í ýmsum fjölmiðlum á Norðurlöndum. Um er að ræða KF í Svíþjóð, FDB í Danmörku og Coop í Noregi. Meira
10. október 2000 | Viðskiptafréttir | 366 orð

Þriðja undanþágan frá reglum um dreifða eignaraðild

Í REGLUM um skráningu verðbréfa á Verðbréfaþingi Íslands kemur fram að skilyrði fyrir skráningu á þinginu séu meðal annars að a.m.k. 25% hlutabréfanna og atkvæðisréttur séu í eigu almennra fjárfesta. Meira

Daglegt líf

10. október 2000 | Neytendur | 115 orð

3,5% verðhækkun hjá Myllunni-Brauði

MYLLAN-Brauð hf. hefur hækkað framleiðsluvörur sínar um 3,5%. "Frá 1. desember árið 1998 hefur verð á vörum hjá Myllunni-Brauði hf. Meira
10. október 2000 | Neytendur | 67 orð | 1 mynd

Barnahúsgögn

Verslunin Djásn og grænir skógar á Laugavegi 64 hefur nú hafið sölu á barnahúsgögnum frá Taílandi. Í fréttatilkynningu kemur fram að þetta séu til dæmis leikfangakistur, ruggustólar, hillur, lampar og snagar. Meira
10. október 2000 | Neytendur | 204 orð | 1 mynd

Hægt að tvöfalda geymsluþol

ÍSAGA ehf. og Polimoon A/S í Kristiansand í Noregi buðu nýlega til tveggja kynningarfunda hér á landi um loftskiptar umbúðir. Meira
10. október 2000 | Neytendur | 138 orð

Krítar reyndust ekki mengaðar asbesti

ENGIN asbestlík efni fundust í krítarlitum fimm framleiðenda í rannsókn sem Bandaríska neytendaverndarstofnunin lét gera m.a. í kjölfar umræðu um að slík efni væri að finna í vaxlitum nokkurra framleiðenda. Meira
10. október 2000 | Neytendur | 411 orð

Notkun á GSM-síma erlendis Hvað kostar...

Notkun á GSM-síma erlendis Hvað kostar að hringja úr venjulegum síma á Íslandi í íslenskan GSM-síma til dæmis í Danmörku? Meira

Fastir þættir

10. október 2000 | Fastir þættir | 57 orð

Bridsfélag Hreyfils Mánudaginn 2.

Bridsfélag Hreyfils Mánudaginn 2. okt. var spilaður tvímenningur þar sem tvö bestu kvöld af þremur telja. Lokastaðan fyrir síðasta kvöldið var þessi: Rúnar Gunnarss. - Þorsteinn Joensen 271 Sigurður Ólafss. - Flosi Ólafss. 251 Heimir Tryggvas. Meira
10. október 2000 | Fastir þættir | 127 orð

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 5.

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 5. október var þriðja og síðasta kvöld hausttvímennings B.K. Meðalskor kvöldsins var 168. Helstu skor kvöldsins voru : A/V Jón St. Ingólfss. - Guðlaugur Bessas. 206 Árni M. Björnss. - Heimir Þ. Tryggvas. Meira
10. október 2000 | Fastir þættir | 118 orð

Bridsfélag Reykjavíkur Þriðjudaginn 3.

Bridsfélag Reykjavíkur Þriðjudaginn 3. október var spilað 2. kvöldið í 3ja kvölda Haust- monradbarómeter tvímenningskeppni. Meira
10. október 2000 | Fastir þættir | 159 orð

Bridsfélag Suðurnesja Þrjár fyrstu umferðirnar í...

Bridsfélag Suðurnesja Þrjár fyrstu umferðirnar í sveitarokki 2000 voru spilaðar mánudaginn 2. október. Kjartan og Óli Þór tóku strax forystu með fullu húsi í fyrstu 2 umferðunum. Staðan er núna sem hér segir. Kjartan Ólason - Óli Þór Kjartanss. Meira
10. október 2000 | Fastir þættir | 63 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Reykjanesmót í tvímenningi Reykjanesmót í tvímenningi verður haldið 21. okt. nk. í húsi bridsfélaganna á Suðurnesjum við Sandgerðisveg og hefst spilamennskan kl. 10.30. Spilað er um silfurstig og er keppnisgjald 4.000 krónur á parið. Meira
10. október 2000 | Fastir þættir | 43 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridgefélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Þriðjudagskvöldið 3.10. var spilaður tvímenningur hjá BRE með þátttöku 10 para og voru spiluð 3 spil á milli para. Úrslit urðu á þessa leið: Bjarni Kristjánss. - Jónas Jónss. 122 Ragna Hreinsd. - Sigurður Freyss. Meira
10. október 2000 | Fastir þættir | 57 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Íslandsmót í einmenningi Íslandsmótið í einmenningi 2000 verður spilað í Þönglabakkanum 13.-14. október nk. Mótið hefst kl. 19 á föstudagskvöld og lýkur um kl. 20 á laugardagskvöld. Spilað er eftir mjög einföldu standard-kerfi. Meira
10. október 2000 | Fastir þættir | 300 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

"Við höfum ekki ennþá tapað keppni saman á ferlinum," sagði Gylfi Baldursson um árangur þeirra Arnar Arnþórssonar, en Gylfi og Örn unnu á Minningarmótinu um Einar Þorfinnsson, sem fór fram á laugardaginn í Bridshöllinni í Þönglabakka. Meira
10. október 2000 | Í dag | 608 orð

Foreldramorgnar

Við viljum minna á foreldramorgna í safnaðarheimili Dómkirkjunnar á miðvikudagsmorgnum kl. 10:30. Bolli Pétur Bollason guðfræðingur hefur umsjón með morgnunum og hefur sér til aðstoðar Sunnu Dóru Möller guðfræðinema. Meira
10. október 2000 | Fastir þættir | 18 orð

FRÉTTIR Innlent Erlent Viðskipti Tölvur &...

FRÉTTIR Innlent Erlent Viðskipti Tölvur & tækni Veður FRÉTTATENGT Ljósmyndavefur Umræðan ÍÞRÓTTIR Formúla 1 1. deild karla 2. Meira
10. október 2000 | Fastir þættir | 56 orð

Gullsmárabrids Tvímenningur var spilaður á tíu...

Gullsmárabrids Tvímenningur var spilaður á tíu borðum hjá Bridsdeild FEBK í Gullsmára fimmtudaginn 5. október sl. Beztum árangri náðu: NS Sigurpáll Árnas. - Sigurður Gunnl.s. 206 Kristinn Guðmundss. - Karl Gunnarss. 188 Bjarni Guðm.ss. Meira
10. október 2000 | Fastir þættir | 30 orð

Í tilefni af upphafi leiktíðar handknattleiksmanna...

Í tilefni af upphafi leiktíðar handknattleiksmanna hefur mbl.is opnað vefi helgaða 1. deildum karla og kvenna. Þar munu birtast fréttir af gangi mála og hægt verður að sjá umferða- og... Meira
10. október 2000 | Fastir þættir | 892 orð | 3 myndir

Jafntefli í fyrstu einvígisskák Kasparovs og Kramniks

8.10.-4.11. 2000 Meira
10. október 2000 | Dagbók | 864 orð

(Mark. 1.39.)

Í dag er þriðjudagur 11. október 284. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Og hann fór og prédikaði í samkundum þeirra í allri Galíleu og rak út illa anda. Meira
10. október 2000 | Fastir þættir | 44 orð

Opnaður hefur verið vefur um Epson...

Opnaður hefur verið vefur um Epson deildina í körfuknattleik. Þar er hægt að fylgjast með gangi mála, sjá hvaða leikmenn skipa liðin, hvernig liðin standa og þar fram eftir götunum. Meira
10. október 2000 | Fastir þættir | 657 orð | 9 myndir

Pínulítill sigurvegari

Á alþjóðlegri sýningu Hundaræktarfélags Íslands, sem haldin var í reiðhöll í Kópavogi um helgina, voru um 270 hundar af öllum stærðum og gerðum. Auk þess kepptu tæplega 50 börn og unglingar um hver sýndi hundinn sinn best. Brynja Tomer náði sér í gott sæti í reiðhöllinni og fylgdist með af andakt. Meira
10. október 2000 | Fastir þættir | 95 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

AÐ flestra mati man Anatoly Karpov, fyrrum heimsmeistari, sinn fífil fegurri. Á síðustu árum hefur þessi sigursæli skákmaður varla unnið eitt einasta skákmót enda hefur taflmennskan ekki boðið upp á slíkt. Meira
10. október 2000 | Viðhorf | 823 orð

Trudeau-æði - aftur

Trudeau kunni að notfæra sér fjölmiðla áður en það að kunna að notfæra sér fjölmiðla varð meginkeppikefli allra stjórnmálamanna. Meira

Íþróttir

10. október 2000 | Íþróttir | 19 orð

1.

1. deild karla: ÍS - KA 3:1 (25:16, 25:14, 18:25, 25:19) 1. deild kvenna: ÍS - KA 3:0 (25:15, 25:16, 25:23) Víkingur - Þróttur R. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 529 orð | 1 mynd

Arnar Pétursson skoraði fyrstu tvö mörk...

MEISTARAR Hauka áttu svör við flestu því sem Stjarnan úr Garðabæ dró út úr erminni þegar liðin áttust við í Ásgarði á laugardag í Íslandsmótinu í handknattleik karla. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 315 orð

Arnór ráðinn til Stjörnunnar

ARNÓR Guðjohnsen var í gærkvöld ráðinn þjálfari 1. deildarliðs Stjörnunnar í knattspyrnu og skrifaði hann undir tveggja ára samning við Garðabæjarfélagið. Stjarnan féll naumlega úr efstu deild í haust en Arnór lék með Valsmönnum sem unnu sig upp úr 1. deildinni. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 97 orð

Á leið til Póllands

Guðni Kjartansson, landsliðsþjálfari unglingalandsliðsins í knattspyrnu, skipað leikmönnum undir 18 ára aldri, hefur valið þá 16 leikmenn sem leika fyrir hönd Íslands í undanriðli Evrópumótsins sem fram fer í Póllandi síðar í þessum mánuði. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 145 orð

Baldur Aðalsteinsson úr ÍA var kallaður...

HJALTI Jónsson, knattspyrnumaður frá Vestmannaeyjum, fótbrotnaði á æfingu með 21-árs landsliði Íslands í gær en liðið býr sig undir að mæta Norður-Írum í Evrópukeppninni í Kaplakrika klukkan 16 í dag. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 78 orð

Baldur líka til Uerdingen

BALDUR Aðalsteinsson, knattspyrnumaður úr ÍA, er á förum til Þýskalands og spilar sem lánsmaður með 3. deildarliðinu Uerdingen í vetur. Þar verður einnig félagi hans úr Skagaliðinu, Gunnlaugur Jónsson, eins og áður hefur komið fram. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

BRASILÍSKI knattspyrnumaðurinn Romario er langt frá...

BRASILÍSKI knattspyrnumaðurinn Romario er langt frá því að vera dauður úr öllum æðum. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 83 orð

Brynjar í stað Péturs

Pétur Marteinsson dró sig í gær út úr landsliðshópnum í knattspyrnu vegna meiðsla og verður ekki með gegn Norður-Írum annað kvöld. Hann fór af velli í hálfleik gegn Tékkum, meiddur á ökkla. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 127 orð

Christoph Daum fór í lyfjapróf

CHRISTOPH Daum, núverandi þjálfari Bayer Leverkusen og væntanlegur þjálfari þýska landsliðsins í knattspyrnu, sagði við þýska fjölmiðla á mánudag að niðurstöður úr læknisrannsókn sem hann fór í að eigin frumkvæði kæmu eftir fjórar vikur. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 286 orð

David Healy kom N-Írum yfir á...

NORÐUR-ÍRAR, andstæðingar Íslendinga í undankeppni HM annað kvöld, gerðu 1:1 jafntefli á heimavelli sínum í Belfast gegn Dönum. N-Írar og Danir eru því komnir með 4 stig í riðlinum en Íslendingar og Möltumenn sitja á botni þriðja riðilsins án stiga. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

DÓMARAR á leik Vals og ÍBV...

DÓMARAR á leik Vals og ÍBV á laugardaginn sáu ástæðu til að biðja starfsmenn að tala við nokkra fullorðna áhorfendur og biðja þá hætta óviðeigandi orðbragði. Að öðrum kosti sögðust þeir verða að rýma húsið. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 275 orð

ENGLAND 1.

ENGLAND 1. deild Crewe - Birmingham 0:2 Sheff. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 206 orð

Erfið heimferð frá Prag

EFTIR erfiðan leik í Teplice, áttu leikmenn íslenska landsliðsins fyrir höndum erfiða ferð heim á leið frá Prag á sunnudegi. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 99 orð

Erfitt að vinna upp

"ÞAÐ er alltaf erfitt að vinna upp markamun og við þurftum þrisvar að vinna upp fjögurra marka mun," sagði Erlingur Richardsson, fyrirliði Eyjamanna, eftir leikinn við Val á laugardaginn. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 137 orð

Erna frá í heilt ár?

Erna B. Sigurðardóttir, knattspyrnukonan efnilega úr Breiðabliki, er með slitið krossband í hné og hætta er á að hún missi af stórum hluta næsta keppnistímabils, jafnvel því öllu. Erna meiddist í leik með 2. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 153 orð

Evrópa fékk flest verðlaun

KEPPNISFÓLK frá Evrópuþjóðum, að Rússlandi og öðrum fyrrverandi ríkjum fyrrverandi Sovétríkjanna meðtöldum, unnu flesta verðlaunapeninga á Ólympíuleikunum. Alls unnu Evrópuþjóðir 352 verðlaunapeninga, 125 gull, 118 silfur og 109 bronsverðlaun. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 470 orð

Eyjastúlkur áfram

ÍSLANDSMEISTARAR ÍBV í handbolta kvenna tóku á móti Pirin Blagoevgrad í 1. umferð Evrópukeppni meistaraliða í Eyjum um nýliðna helgi. Venjan er sú að lið leika heima og heiman í Evrópukeppni en ÍBV hafði keypt réttinn til að leika báða leikina í Eyjum. Fyrri leikur liðanna var á laugardaginn og sá síðari á sunnudaginn. Skemmst er frá því að segja að Eyjastúlkur komust áfram í aðra umferð Evrópukeppninnar á markatölu, samanlagt 46:43 úr báðum viðureignum. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 346 orð

Eyjólfur Sverrisson, fyrirliði íslenska landsliðsins eftir tapið í Teplice

"VIÐ upplifðum mikil vonbrigði hér í Tékklandi. Við ætluðum okkur meira - komum vel stemmdir til leiks, en vorum slegnir út af laginu eftir að hafa fengið á okkur tvö mörk sem voru vægast sagt ódýr. Við gerðum mistök og eftir að við höfðum fengið á okkur tvö klaufaleg mörk var róðurinn mjög erfiður," sagði Eyjólfur Sverrisson, fyrirliði íslenska landsliðsins. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 198 orð | 2 myndir

Felixson-fjölskyldan fatalaus - en vel tryggð

EINS og sagt var frá á dögunum var allur farangur íslenska landsliðsins merktur FELIXSON. Þegar Geir Þorsteinsson skráði íslenska landsliðið til brottferðar frá Keflavík gaf hann upp nafnið Felixson. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 558 orð | 1 mynd

FH-ingar komnir á blað

FH-ingar eru komnir á blað í 1. deild karla í handknattleik eftir stórsigur á nýliðum Gróttu/KR, 29:21, í Kaplakrika í fyrrakvöld. Eftir jafnar upphafsmínútur tóku leikmenn FH völdin og unnu öruggan sigur og nældu Hafnfirðingarnir sér þar með í sín fyrstu stig á mótinu. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 40 orð

Fjöldi leikja U T Mörk Stig...

Fjöldi leikja U T Mörk Stig Haukar 3 3 0 104:72 6 Fram 3 3 0 78:57 6 ÍBV 3 2 1 91:67 4 KA 3 2 1 74:66 4 Valur 3 2 1 83:76 4 Afturelding 3 2 1 84:78 4 ÍR 3 2 1 70:74 4 Grótta/KR 3 1 2 59:74 2 FH 3 1 2 74:72 2 Stjarnan 3 0 3 70:81 0 HK 3 0 3 61:77 0... Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 34 orð

Fjöldi leikja U T Mörk Stig...

Fjöldi leikja U T Mörk Stig Haukar 3 3 0 91:67 6 Stjarnan 3 3 0 60:47 6 Grótta/KR 3 2 1 79:55 4 ÍBV 3 2 1 62:58 4 Fram 3 2 1 72:71 4 Víkingur 3 1 2 67:63 2 FH 3 1 2 74:77 2 Valur 3 1 2 43:54 2 ÍR 3 0 3 47:70 0 KA 3 0 3 51:84... Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 186 orð

Fyrirliði ÍBV, Vigdís Sigurðardóttir, var óhress...

Fyrirliði ÍBV, Vigdís Sigurðardóttir, var óhress með leik liðsins í síðari viðureign liðanna en engu að síður mjög kát með að liðið væri komið áfram í aðra umferð Evrópukeppninnar. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 80 orð

Fyrsta tapið hjá Ieper

HELGI Jónas Guðfinnsson og félagar í Ieper töpuðu sínum fyrsta leik í belgísku úrvalsdeildinni í körfuknattleik um helgina þegar þeir lágu fyrir Oostende, 88:70, í 3. umferð. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 173 orð

Góður útisigur hjá Skjern

SKJERN, lið Arons Kristjánssonar og Daða Hafþórssonar, vann góðan útisigur á Viborg HK, 27:21, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik um helgina. Aron skoraði 3 mörk fyrir Skjern en fékk að líta rauða spjaldið þegar 10 mínútur voru til leiksloka. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

GUÐLAUG Jónsdóttir, knattspyrnukona, mun ekki leika...

GUÐLAUG Jónsdóttir, knattspyrnukona, mun ekki leika með liði sínu, KR, hér heima næsta sumar. Í samtali við Morgunblaðið í gær sagði Guðlaug að hún stefndi að því að flytja búferlum til Kaupmannahafnar og leika með þarlendu liði. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 389 orð

Heimilislegt í Smáranum

LEIKUR Breiðabliks og KA á laugardaginn var jafnari en búast hefði mátt við miðað við úrslit í leikjum liðanna í fyrstu umferðum deildarinnar. Munurinn varð þó tíu mörk er yfir lauk, 20:30 fyrir KA. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 781 orð | 1 mynd

Írarnir komu á óvart í Lissabon

ÍRAR hafa komið á óvart í öðrum riðli undankeppni HM en í tveimur erfiðum útileikjum hafa þeir náð í stig. Í fyrsta leik sínum í keppninni gerðu Írar 2:2 jafntefli gegn Hollendingum í Amsterdam eftir að hafa komist í 2:0 og um helgina sóttu Írar eitt stig til Lissabon þegar þeir gerðu 1:1 jafntefli gegn Portúgölum. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 409 orð

Í upphafi viðureignarinnar stefndi í jafnari...

TÍU leikmönnum Fram tókst að koma boltanum í netið hjá HK-mönnum í Digranesi á laugardag. Þangað gerði liðið góða ferð, burstaði heimamenn með ellefu marka mun, 30:19. Vissulega er varla hægt að líta framhjá styrk Framara þegar liðið vinnur svo stóran sigur, en þegar talað er tæpitungulaust virðist eðlilegra að leita orsaka þessa ójafna leiks innan raða heimamanna. Það var eins og leikmenn HK hefðu séð draug í búningsherberginu. Þeir voru sem lamaðir. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Keflavíkurstúlkur meistarar meistaranna

Keflavíkurstúlkur eru meistarar meistaranna en þær lögðu lið ÍS 71:51 í leik um meistaratitilinn. Leikið var í Keflavík og heimastúlkur náðu strax góðri forystu því munurinn var orðinn 16 stig í fyrsta leikhluta, 24:8. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 667 orð | 1 mynd

Kennslustund í Teplice

ÞAÐ voru ekki upplitsdjarfir leikmenn Íslenska landsliðsins, sem yfirgáfu leikvöllinn í Teplice fyrir framan hátt í sjö þúsund áhorfendur. Tékkneskir listamenn höfðu tekið þá í kennslustund og fagnað sigri, 4:0. Þetta var mesti ósigur Íslands í þrjú ár, eða síðan leikur gegn Rúmeníu tapaðist með sama mun í Búkarest. Íslendingar áttu aldrei möguleika gegn Tékkum, sem réðu lögum og lofum á vellinum. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 223 orð

Kjörísbikarinn 16 liða úrslit, seinni leikir:...

Kjörísbikarinn 16 liða úrslit, seinni leikir: Hamar - Skallagrímur 90:77 Chris Dade 32 (öll í seinni hálfleik), Pétur Ingvarsson 28 - Warren Peebles 28, Sigmar Egilsson 15. Hamar kemst áfram í næstu umferð. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

KOLBOTN , lið Katrínar Jónsdóttur ,...

KOLBOTN , lið Katrínar Jónsdóttur , burstaði Setskog/Höland , 9:2, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Katrín lék vel en náði ekki að skora. Með sigrinum er Kolbotn nær öruggt með 3. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 699 orð | 1 mynd

Kvöddu Wembley með smán

ENGLENDINGAR töpuðu 1:0 gegn Þjóðverjum í fyrsta leik sínum í undankeppni HM á laugardaginn. Dagurinn hófst með grárri muggu og rigningarsudda sem átti eftir að gefa tóninn fyrir það sem á eftir kom. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 105 orð

Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar hefur miðherja frá Bosníu...

Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar hefur miðherja frá Bosníu í sigtinu sem fylla á skarð Ástralans Steve Ryan sem hvarf af landi brott fyrir skemmstu eftir aðeins þriggja daga dvöl á Ísafirði. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 84 orð

MARKIÐ, sem Stefán Þórðarson skoraði fyrir...

MARKIÐ, sem Stefán Þórðarson skoraði fyrir Stoke City gegn Charlton í deildarbikarkeppninni hinn 26. september, var valið eitt af átta fallegustu mörkum september mánaðar á sjónvarpsstöðinni Sky . Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 165 orð

Njáll þjálfar ÍBV

Njáll Eiðsson var um helgina ráðinn þjálfari karlaliðs ÍBV í knattspyrnu í stað Kristins R. Jónssonar sem tekinn er við þjálfarastarfinu hjá Fram. Njáll er einn af reyndustu þjálfurum hér á landi. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 234 orð

Pirin Blagoevgrad - ÍBV 19:27 Íþróttamiðstöðin...

Pirin Blagoevgrad - ÍBV 19:27 Íþróttamiðstöðin í Vestmannaeyjum. Fyrsta umferð Evrópukeppni meistaraliða, 7. október 2000. Gangur leiksins: 1:0, 5:0, 6:2, 8:4, 10:5, 10:8, 12:8, 15:9, 18:11, 19:12, 20:14, 24:15, 25:17, 27:19. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 495 orð

"Sit uppi með glæpinn"

"ÞETTA er erfiðasta mál sem ég hef lent í síðan ég tók við formennsku í Fimleikasambandinu í september 1996," sagði Árni Þór Árnason, formaður Fimleikasambands Íslands (FSÍ), í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 671 orð | 1 mynd

"Við vorum alltaf skrefinu á undan"

MIKIÐ gekk á að Hlíðarenda á laugardaginn þegar Eyjamenn sóttu Valsara heim og þurfti að framlengja leikinn eftir að Snorri Guðjónsson jafnaði þegar 2 sekúndur voru eftir af venjulegum leiktíma. Þar höfðu Valsmenn betur, 31:30, en leikmenn fengu samtals að kæla sig í rúman hálftíma í öllum látunum, þar af báðir þjálfararnir. Með sigrinum smelltu Hlíðarendapiltarnir sér upp að hlið Eyjamanna með 4 stig, sem um leið misstu af efstu liðunum. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 165 orð

Ragnar með 9 í fyrsta leik

RAGNAR Óskarsson, landsliðsmaður í handknattleik, skoraði 9 mörk í fyrsta deildaleik sínum með Dunkerque í Frakklandi en deildakeppnin þar í landi hófst á sunnudaginn. Mörk Ragnars dugðu þó ekki því Dunkerque tapaði fyrir Selestat á útivelli, 32:29. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 626 orð | 1 mynd

Reiknaði ekki með Tékkum svona rosalega góðum

FYRIR leikinn gegn Tékkum í Teplice var lagt upp með það að það ætti að létta fyrir Rúnari Kristinssyni á miðjunni, þannig að hann fengi pláss til að athafna sig. Leikurinn þróaðist á annan hátt. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Sammy McIlroy bjartsýnn á sigur

SAMMY McIlroy, landsliðsþjálfari Norður-Íra í knattspyrnu, var nokkuð bjartsýnn á að leikmenn hans myndu ná góðum úrslitum gegn Íslendingum á morgun í undankeppni heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu. "Við komum hingað til Reykjavíkur með fjögur stig eftir tvo leiki og það er ágætt - reyndar framar vonum." Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 631 orð | 1 mynd

Schumacher endurgeldur Ferrari góða borgun

MICHAEL Schumacher endurgalt Ferrari 50 milljón dollara laun sín á ári er hann færði liðinu heimsmeistaratitil ökuþóra í Formúlu 1 eftir 21 árs bið. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 91 orð

Síðbúin keppni stúlknaliðs á Spáni

UNGLINGALANDSLIÐ stúlkna í knattspyrnu, 18 ára og yngri, komst í milliriðil í Evrópukeppninni með sigri í forriðli hér á landi í haust. Nú hefur verið ákveðið að milliriðillinn verði leikinn á Spáni á óvenjulegum tíma, 26. nóvember til 2. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 275 orð

Skiptar skoðanir eru um Keegan

Á FORSÍÐU nánast hvers einasta dagblaðs í Englandi var ritað um uppsögn Kevins Keegans og ófarirnar á Wembley á laugardag þegar liðið tapaði 1:0 gegn Þýskalandi. The Mirror birti starfslýsingu á forsíðu blaðsins. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 207 orð

Sóley lokaði markinu

Valur og Stjarnan skiptu á milli sín hvort sínum hálfleiknum þegar liðin mættust í 1. deild kvenna í handknattleik á laugardag. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 656 orð

Stjarnan - Haukar 26:31 Íþróttahúsið Ásgarði...

Stjarnan - Haukar 26:31 Íþróttahúsið Ásgarði í Garðabæ, Íslandsmótið í handknattleik - 1. deild karla, 3. umferð, laugardaginn 7. október 2000. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 485 orð | 1 mynd

TALIÐ er að óvænt andlát móður...

TALIÐ er að óvænt andlát móður Kevins Keegans, fyrrverandi landsliðsþjálfara Eng lendinga, hafi haft mikil áhrif á skyndilega afsögn hans sem landsliðsþjálfara. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 126 orð

TÉKKAR veittu forráðamönnum Knattspyrnusambands Íslands, sem...

TÉKKAR veittu forráðamönnum Knattspyrnusambands Íslands, sem voru í Tékklandi, mjög mikilvægar upplýsingar um staðhætti í Sofiu í Búlgaríu. Tékkar fóru til Búlgaríu á dögunum og fögnuðu þar sigri á Búlgörum, 1:0. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 342 orð

Undankeppni HM 1.

Undankeppni HM 1. riðill Sviss - Færeyjar 5:1 Zwyssig 26., Fournier 35., Turkilmaz 43., 45., 54. - John Petersen 4. Luxemborg - Slóvenía 1:2 Strasser 46. - Milinovic 38., Zahovic 39. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 247 orð

Valur - Stjarnan 12:17 Hlíðarendi, Íslandsmótið,...

Valur - Stjarnan 12:17 Hlíðarendi, Íslandsmótið, 1. deild kvenna, laugardaginn 7. október 2000. Gangur leiksins: 0:1, 5:5, 8:5, 10:6, 10:10, 12:12, 12:17. Mörk Vals: Elfa Björk Hreggviðsdóttir 6, Eygló Jónsdóttir 2, Eivor Pála Blöndal 2/2, Marin S. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 50 orð

Víkingar úr leik

MEISTARAR Víkings í borðtennis töpuðu fyrir austurríska liðinu Linz, 3:1, í 1. umferð Evrópukeppni meistaraliða um helgina. Guðmundur E. Stephensen vann eina leik Víkings, lagði Julian Pietropaoli, 2:0 (21:11 og 21:18). Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

ÞAÐ voru mun færri áhorfendur á...

ÞAÐ voru mun færri áhorfendur á leiknum í Teplice, en reiknað ver með. Rætt var um að það yrði uppselt, 19 þús. áhorfendur. Rigning kom í veg fyrir það, áhorfendurnir urðu ekki nema á sjöunda þúsund. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 1694 orð | 2 myndir

Það þarf sálfræði í leikmannahóp minn

"Ég á aðeins eitt orð yfir leikinn hér í Teplice - vonbrigði," sagði Atli Eðvaldsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir að Tékkar höfðu tekið íslenska knattspyrnumenn í kennslustund - sýnt þeim út á hvað leikurinn gengur. Meira
10. október 2000 | Íþróttir | 437 orð | 2 myndir

Þeir elstu stóðu sig vel í Valencia

ÍSLENSKA landsliðið í golfi, skipað leikmönnum sem fæddir eru 1930 og fyrr, verða sem sagt sjötugir á árinu, varð í þriðja sæti á Evrópumóti þess aldursflokks fyrr í haust. Meira

Fasteignablað

10. október 2000 | Fasteignablað | 36 orð

ALMENNAR húsnæðisniðurgreiðslur minna á niðurgreiðslu á...

ALMENNAR húsnæðisniðurgreiðslur minna á niðurgreiðslu á verði landbúnaðarafurða, segir Jón Rúnar Sveinsson félagsfræðingur. Sértækar niðurgreiðslur fara hins vegar eftir efnum og aðstæðum þeirra sem eiga eða leigja húsnæðið. Meira
10. október 2000 | Fasteignablað | 35 orð | 1 mynd

Art Nouveau (1890-1910)

Þetta borð er í stíl Art Nouveau og ber vott um mikið hugmyndaflug. Það er hannað af Rupert Carabin. Borðplatan er formuð sem stór bók og henni er haldið uppi að hluta af tveimur nöktum... Meira
10. október 2000 | Fasteignablað | 25 orð | 1 mynd

Bekkur fyrir tvo

Nanna Ditzel, danski arkitektinn, varð mjög fræg fyrir þennan skemmtilega "bekk fyrir tvo" sem hún hannaði fyrir flugstöð og vann 1989 gullverðlaun fyrir í risastórri... Meira
10. október 2000 | Fasteignablað | 25 orð | 1 mynd

Blaðagrind á vegg

Blaðagrindur á vegg eru heppileg lausn þar sem mikið er um blöð og tímarit og pláss takmarkað á borðum. Þessi blaðagrind er Peter Boy- hönnun,... Meira
10. október 2000 | Fasteignablað | 181 orð | 1 mynd

Eignasalan-Húsakaup hefur tekið að sér kynningu...

Eignasalan-Húsakaup hefur tekið að sér kynningu og sölu á nýjum íbúðum fyrir hóp byggingaraðila, sem eru að byggja 26 tvíbýlishús við Ólafsgeisla og Kristnibraut í nýja hverfinu í Grafarholti. Meira
10. október 2000 | Fasteignablað | 201 orð | 1 mynd

Einbýlishús með verðlaunagarði við Álfaskeið

HJÁ fasteignasölunni Hraunhamar er í sölu einbýlishús að Álfaskeiði 75 í Hafnarfirði. Þetta er steinhús, byggt 1964 og á einni hæð. Alls er húsið 175 ferm. með innbyggðum bílskúr sem er 30 ferm. Meira
10. október 2000 | Fasteignablað | 143 orð | 1 mynd

Fallegt einbýli á góðum stað

HJÁ Fasteignaþjónustunni er í sölu einbýlishús á Sogavegi 210. Þetta er steypt hús og hlaðið úr sandsteini, byggt 1955. Það er kjallari, hæð og ris og 225,7 ferm. samtals. Húsinu fylgir nýlegur bílskúr, sem er 42 ferm. Meira
10. október 2000 | Fasteignablað | 188 orð | 1 mynd

Fallegt einbýlishús við Hjarðarlund

HJÁ Fasteignasölunni Byggð á Akureyri er nú í sölu einbýlishúsið Hjarðarlundur 11 þar í bæ. Þetta er steinhús, byggt 1976 og er á tveimur hæðum. Það er alls 339 ferm. með innbyggðum bílskúr, sem er 30,5 ferm. Meira
10. október 2000 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Framtíðarstóllinn

Árið 1954 hannaði Willy Guhl þennan 22 kílóa þunga framtíðarstól sem hann nefndi svo og mátti nota jafnt inni sem... Meira
10. október 2000 | Fasteignablað | 134 orð | 1 mynd

Glæsilegt raðhús við Hagasel

HJÁ fasteignasölunni Fjárfesting er í sölu raðhús í Hagaseli 28. Þetta er steinhús, byggt 1978 , sem er tvær hæðir ásamt jarðhæð. Húsið er alls 263 ferm., þar af er innbyggður bílskúr, sem er 25 ferm. Meira
10. október 2000 | Fasteignablað | 18 orð | 1 mynd

Góður smekkur fæst fyrir peninga

Glæsileiki og spennandi hönnun haldast í hendur í hönnun stólsins Condor. Hann er danskur, vandaður og þægilegur, með... Meira
10. október 2000 | Fasteignablað | 247 orð

Hátt fermetraverð á litlum íbúðum í Kópavogi

SAMANBURÐUR á íbúðaverði á milli bæjarfélaga á höfuðborgarsvæðinu er alltaf athyglisverður. Ekki er víst, að verðþróunin sé nákvæmlega sú sama í öllum bæjarfélögunum, en almennt hafa verðhækkanir verið miklar í þeim öllum á undanförnum misserum. Meira
10. október 2000 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Hinn sigursæli Filigran

Listamaðurinn Lin Utzon þróaði hinn sigursæla Filigran-vasa sinn með þessari útgáfu. Fyrirmyndina sækir Utzon til trjáblaða sem hann sá á... Meira
10. október 2000 | Fasteignablað | 979 orð | 1 mynd

Niðurgreiðslur í húsnæðiskerfinu

Vaxtabótakerfið í núverandi mynd er mjög neysluhvetjandi, segir Jón Rúnar Sveinsson félagsfræðingur. Það er að öllum líkindum einn af sökudólgunum á bak við þensluna á fasteignamarkaðnum hér á landi á undanförnum misserum. Meira
10. október 2000 | Fasteignablað | 1627 orð | 5 myndir

Nýjar íbúðir í Grafarholti kynntar á nýstárlegan hátt

Sex byggingaraðilar sameinuðust um gerð heimasíðunnar Grafarholt.is, þar sem hægt er að sjá íbúðir þeirra í þrívídd. Magnús Sigurðsson ræddi við Brynjar Harðarson hjá Eignasölunni-Húsakaupum, þar sem íbúðirnar eru til sölu. Meira
10. október 2000 | Fasteignablað | 542 orð | 1 mynd

Skoðunarskylda kaupanda í fasteignakaupum

Mikilvægt er að kaupendur gefi sér góðan tíma til þess að skoða eignina, segir Elísabet Sigurðardóttir, lögfræðingur hjá Húseigendafélaginu. Kaupendur skulu kynna sér rækilega viðgerðarsögu hússins. Meira
10. október 2000 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Speglasafn

Á veggnum fyrir ofan rúmið er safn gamalla og nýrra spegla. Slík söfn eru ekki algeng hér á Íslandi en skemmtileg geta þau vafalaust... Meira
10. október 2000 | Fasteignablað | 262 orð | 1 mynd

Stórt og virðulegt hús við Laufásveg

ÞAÐ er ekki oft, sem hús við Laufásveg koma í sölu, en þá vekja þau jafnan mikla athygli á markaðnum, enda er þetta ein eftirsóttasta gatan í allri Reykjavík. Hjá Eignamiðluninni er nú til sölu húseignin Laufásvegur 73. Meira
10. október 2000 | Fasteignablað | 401 orð

Útreikningar í nýju greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
10. október 2000 | Fasteignablað | 159 orð | 1 mynd

Vandað parhús við Grasarima

HJÁ fasteign.is er nú í sölu parhús í Grasarima 1 í Grafarvogi. Þetta er steinhús, byggt 1991 og er á tveimur hæðum. Húsið er 177 ferm. með 23 ferm. innbyggðum bílskúr. Meira
10. október 2000 | Fasteignablað | 47 orð

ÞAÐ ER mjög algengt að kaupendur...

ÞAÐ ER mjög algengt að kaupendur skoði fasteign ekki nægilega vel, heldur flýti sér um of að gera tilboð og tryggja sér eignina, segir Elísabet Sigurðardóttir lögfræðingur í þættinum Hús og lög . Meira

Úr verinu

10. október 2000 | Úr verinu | 982 orð | 1 mynd

Hert eftirlit um borð í fiskiskipum

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra leggur á Alþingi í dag fram tvö frumvörp sem miða að því að stuðla að því að síður sé veitt umfram leyfilegar aflaheimildir og styrkja jafnframt stöðu Fiskistofu til eftirlits með brottkasti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.