Greinar sunnudaginn 29. október 2000

Forsíða

29. október 2000 | Forsíða | 521 orð | 1 mynd

Líta á kosningarnar sem skref í átt til sjálfstæðis

TUGÞÚSUNDIR manna biðu klukkustundum saman fyrir utan kjörstaði í Kosovo í gær til að greiða atkvæði í sveitarstjórnarkosningum sem eru fyrstu frjálsu kosningarnar sem haldnar eru í héraðinu. Meira
29. október 2000 | Forsíða | 226 orð

"Heiðarleg" eða kattarþvottur

"ÉG IÐRAST orða minna. Meira
29. október 2000 | Forsíða | 86 orð

Trimble hafði sigur

DAVID Trimble, forsætisráðherra n-írsku heimastjórnarinnar og leiðtogi stærsta flokks sambandssinna, hafði sigur í gær í eins konar uppgjöri við harðlínumenn í flokknum. Meira

Fréttir

29. október 2000 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

3,5% pilta og 6% stúlkna í 3. bekk reykja

AÐEINS 3,5% pilta og 6% stúlkna í 3. bekk Verzlunarskóla Íslands reykja, samkvæmt nýrri könnun sem skólalæknirinn hefur látið gera. Ástandið hefur stöðugt verið að batna síðustu ár, en fyrir tæpum áratug reyktu 15% pilta og 20% stúlkna. Meira
29. október 2000 | Innlendar fréttir | 71 orð

Aðalfundur Hollvinafélags læknadeildar

AÐALFUNDUR Hollvinafélags læknadeildar verður haldinn þriðjudaginn 31. október í Norræna húsinu og hefst kl. 17. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf en að þeim loknum flytur stud. med. Hans Tómas Björnsson stutt erindi um rannsóknatengt nám. Meira
29. október 2000 | Innlendar fréttir | 153 orð

ALLS eru um 1.

ALLS eru um 1.753 börn á aldrinum eins til fimm ára skráð á biðlista eftir leikskólavist hjá Reykjavíkurborg. Meira
29. október 2000 | Innlendar fréttir | 217 orð

Á ekki að geta gerst - ábyrgð trúlega of dreifð

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri hefur óskað eftir því við borgarendurskoðun að starfsmenn hennar fari ítarlega yfir byggingarmál borgarinnar og af hverju farið hefur verið fram úr fjárhagsáætlunum við tiltekin verk. Meira
29. október 2000 | Innlendar fréttir | 584 orð

Ásakanir um að samkomulag hafi verið svikið

ÁRNI Johnsen, formaður samgöngunefndar, segir að Vegagerðin og samgönguráðherra hafi brugðist í þeirri vinnu sem fram fór í kjölfar útboðs á þjónustu Herjólfs. Meira
29. október 2000 | Innlendar fréttir | 333 orð

Bætt þjónusta með flutningi frá ríki til sveitarfélaga

VERÐI unnið að flutningi málaflokks fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga leiðir það til bættrar þjónustu við fólk með fötlun og jafnframt verði tryggt að áunnin réttindi starfsmanna haldist, segir meðal annars í ályktun frá málþingi Þroskaþjálfafélags... Meira
29. október 2000 | Innlendar fréttir | 128 orð

Davíð Oddsson hjá Sagnfræðingafélaginu

DAVÍÐ Oddsson heldur fyrirlestur þriðjudaginn 31. október í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands sem hann nefnir "Hvað er stjórnmálasaga?" Fundurinn fer fram í stóra sal Norræna hússins, hann hefst kl. 12.05 og lýkur stundvíslega kl. 13. Meira
29. október 2000 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Dægurlagamessa í Hafnarfjarðarkirkju

EFNT verður til svonefndrar dægurlagamessu í Hafnarfjarðarkirkju í kvöld, sunnudagskvöldið 29. október, kl. 20.30. Meira
29. október 2000 | Innlendar fréttir | 140 orð

Einar K. Guðfinnsson formaður efnahags- og félagsmálanefndar

104. ÞING Alþjóðaþingmannasambandsins (Inter-Parlimentary Union) var haldið í Jakarta, höfuðborg Indónesíu, 14.-21. október sl. Af hálfu Íslandsdeildar Alþjóðaþingmannasambandsins sóttu þingið Einar K. Meira
29. október 2000 | Innlendar fréttir | 73 orð | 2 myndir

Forsetinn á Indlandi

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, lenti ásamt Dorrit Moussaieff og fjölmennu fylgdarliði á flugvellinum í Delhí á Indlandi í gærmorgun, eftir beint flug frá Íslandi með Boeing-þotu Atlanta-flugfélagsins. Opinber heimsókn forsetans hefst á mánudag. Meira
29. október 2000 | Innlendar fréttir | 217 orð

Fræðimannastyrkir Atlantshafsbandalagsins

ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ mun að venju veita nokkra fræðimannastyrki til rannsókna og eru nú styrkir fyrir tímabilið 2001/2003 lausir til umsóknar. Umsækjendur þurfa að vera frá aðildarríkjum bandalagsins eða samstarfsríkjum þess. Meira
29. október 2000 | Innlendar fréttir | 134 orð

Fundur um lækkun launakostnaðar í verslunum

AÐGERÐARANNSÓKNAFÉLAG Íslands heldur fund miðvikudaginn 1. nóvember um leiðir til að lækka launakostnað í verslunum með því að skipuleggja mönnun vakta í sem bestu samræmi við þörf. Meira
29. október 2000 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Fyrstu skjálftahúsin viku á undan áætlun

FYRSTU tvö jarðskjálftahúsin voru afhent á Hellu á fimmtudag, einni viku á undan áætlun. Hjörleifur Jónsson, verktaki frá Akranesi, samdi við Framkvæmdasýslu ríkisins um smíði á tuttugu húsum til afhendingar hinn 1. nóvember nk. Meira
29. október 2000 | Erlendar fréttir | 216 orð

Gbagbo við völd á Fílabeinsströndinni SÓSÍALISTINN...

Gbagbo við völd á Fílabeinsströndinni SÓSÍALISTINN Laurent Gbagbo sór embættiseið sem forseti Fílabeinsstrandarinnar á fimmtudag. Hann lýsti sig réttkjörinn sigurvegara í kosningunum sem fram fóru sl. sunnudag. Meira
29. október 2000 | Innlendar fréttir | 286 orð

Hafnfirðingar verða krafðir um endurgreiðslu

Félagsmálaráðuneytið telur að Hafnarfjarðarbæ sé ekki heimilt að falla frá gildandi kaupskylduákvæði við sölu félagslegra eignaríbúða enda sé ákvörðunin í andstöðu við lög um húsnæðismál og löggjafarviljann að því er fram kemur í bréfi til... Meira
29. október 2000 | Innlendar fréttir | 800 orð | 1 mynd

Komast færri að en vilja

Þór Ásgeirsson fæddist í Reykjavík 6. apríl 1964. Hann lauk stúdentsprófi árið 1983 frá Menntaskólanum í Kópavogi og prófi frá Kennaraháskóla Íslands 1986. Hann lauk mastersprófi í kennslufræðum frá Boston University 1990 og M.Sc. Meira
29. október 2000 | Innlendar fréttir | 332 orð

Lausir hundar til vandræða í Heiðmörk

HUNDAEIGENDUR sleppa gjarnan hundum sínum lausum í Heiðmörk þrátt fyrir að slíkt sé bannað. Tvö slys hafa orðið á fólki á skömmum tíma sem rekja má til þess að hundaeigendur fylgdust ekki nægjanlega vel með hundum sínum. Meira
29. október 2000 | Innlendar fréttir | 45 orð

Leiðrétt

Breytt skipulag við Vatnsenda Í frétt á baksíðu blaðsins í gær um breytt byggingaráform við Vatnsenda, var sagt að bæjaryfirvöld í Kópavogi hygðust fresta byggingu sex fjögurra hæða fjölbýlishúsa við vatnið, rétt er hins vegar að þau hyggjast fresta... Meira
29. október 2000 | Innlendar fréttir | 8 orð | 1 mynd

Morgunblaðinu í dag fylgir blað frá...

Morgunblaðinu í dag fylgir blað frá VÍB, "Fjárfesting... Meira
29. október 2000 | Innlendar fréttir | 7 orð | 1 mynd

Morgunblaðinu í dag fylgir blað frá...

Morgunblaðinu í dag fylgir blað frá húsgagnaversluninni... Meira
29. október 2000 | Innlendar fréttir | 194 orð

Mótmæla uppsögnum á Siglufirði

FUNDUR verslunarmannadeildar Verkalýðsfélagsins Vöku mótmælir þeim vinnubrögðum sem Matbær ehf. viðhefur í starfsmannamálum í versluninni Strax á Siglufirði, segir í fréttatilkynningu frá verslunarmannadeild Verkalýðsfélagsins Vöku. Meira
29. október 2000 | Erlendar fréttir | 1092 orð | 2 myndir

Nýr Kim eða kóresk sjónhverfing?

Fulltrúar erlendra ríkja flykkjast um þessar mundir til fundar við Kim Jong Il, hinn "ástkæra leiðtoga" Norður-Kóreu, og skoðanir manna á honum hafa breyst mikið á skömmum tíma. Það á þó eftir að koma í ljós hvort hann er í raun tilbúinn til að slaka á harðstjórninni eða hvort þíðan er aðeins tilraun til að bjarga ríki, sem komið er að fótum fram efnahagslega. Meira
29. október 2000 | Erlendar fréttir | 1766 orð | 1 mynd

Of seint fyrir sjálfstæði?

Sveitarstjórnarkosningarnar í Kosovo eru haldnar í skugga kröfunnar um sjálfstæði. Breytingar í Belgrad gætu hins vegar gert þessa ósk Kosovo-Albana að engu, skrifar Urður Gunnarsdóttir frá Kosovo. Meira
29. október 2000 | Innlendar fréttir | 143 orð

Raflögnum og rafbúnaði í hesthúsum víða ábótavant

NIÐURSTÖÐUR skoðunar Löggildingarstofu á íslenskum hesthúsum leiða í ljós að raflögnum og rafbúnaði er víða ábótavant. Rúmlega hundrað hesthús vítt og breitt um landið voru skoðuð af óháðum faggiltum skoðunarstofum á sl. 3 árum. Meira
29. október 2000 | Innlendar fréttir | 203 orð

Samið um réttindi opinberra starfsmanna BANDALAG...

Samið um réttindi opinberra starfsmanna BANDALAG starfsmanna ríkis og bæja, Bandalag háskólamanna og Kennarasamband Íslands, undirrituðu á þriðjudag samkomulag við fjármálaráðuneytið, launanefnd sveitarfélaga og Reykjavíkurborg um ýmis réttindamál... Meira
29. október 2000 | Erlendar fréttir | 1610 orð | 3 myndir

Samkeppnin hefur spillt fyrir samheldninni

Kapphlaup Eystrasaltsríkjanna þriggja, Eistlands, Lettlands og Litháens, um að verða fyrst til að fá inngöngu í Evrópusambandið og NATO hefur spillt fyrir samheldni þeirra. Auðunn Arnórsson ræddi þetta við nokkra fulltrúa þessara vinalanda Íslands á ráðstefnu um samstarf við Eystrasalt. Meira
29. október 2000 | Innlendar fréttir | 210 orð

Samþykkt að segja upp húsnæði LÍV

Framkvæmdastjórn Landssambands íslenskra verslunarmanna, LÍV, hefur ákveðið að segja upp leigusamningi um skrifstofuhúsnæði sambandsins. Ingibjörg R. Meira
29. október 2000 | Innlendar fréttir | 357 orð

Skólar opnir komi til verkfalls

KENNARAR í framhaldsskólum hafa boðað verkfall 7. nóvember nk. náist ekki samningar. Meira
29. október 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð

Stjórn BSRB endurkjörin

BREYTINGAR á lögum BSRB voru samþykktar á þingi BSRB í gær með 188 atkvæðum gegn einu. Þær fela í sér að stjórn BSRB verði skipuð formönnum aðildarfélaga bandalagsins og að framkvæmdanefnd verði kosin á þinginu. Meira
29. október 2000 | Innlendar fréttir | 29 orð

Stjórnmálasamband við El Salvador

ÞORSTEINN Ingólfsson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, og José Roberto Andino Salazar, fastafulltrúi El Salvador hjá Sameinuðu þjóðunum, undirrituðu 25. október samkomulag um stofnun stjórnmálasambands milli Íslands og El... Meira
29. október 2000 | Miðopna | 12 orð | 1 mynd

STOFNAÐ 1913 Framkvæmdastjóri: Ritstjórar: Hallgrímur B.

STOFNAÐ 1913 Framkvæmdastjóri: Ritstjórar: Hallgrímur B. Geirsson.Matthías Johannessen,Styrmir Gunnarsson. Útgefandi: Árvakur hf.,... Meira
29. október 2000 | Erlendar fréttir | 1773 orð | 2 myndir

Stokkað upp hjá CDU

Einungis hálfu ári eftir að ný forystusveit var valin á flokksþingi kristilegra demókrata í Þýskalandi er nú búið að stokka upp í henni. Davíð Kristinsson í Berlín rekur ástæður þess. Meira
29. október 2000 | Innlendar fréttir | 88 orð

Tekinn fyrir meint brottkast á smáfiski

NORSKA landhelgisgæslan færði íslenska línubátinn Njarðvík GK til hafnar í Hammerfest í Norður-Noregi á fimmtudag, þar sem hann var tekinn að meintum ólöglegum veiðum í Barentshafi. Meira
29. október 2000 | Erlendar fréttir | 413 orð

Tillaga um yfirþjóðlegan eftirlitsskipaflota

HJÁ framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) í Brussel er til athugunar tillaga um að komið verði á fót nýrri fiskveiðieftirlitsstofnun sem hefði víðtækt vald til að grípa til aðgerða gegn skipum og útgerðum sem uppvís verða að ólöglegum veiðum í lögsögu... Meira
29. október 2000 | Innlendar fréttir | 183 orð

Ungir jafnaðarmenn mótmæla auknum sköttum

UNGIR jafnaðarmenn í Reykjavík hafa sent frá sér eftirfarandi ályktun: "Ungir jafnaðarmenn í Reykjavík mótmæla fyrirhuguðum skattahækkunum ríkisstjórnarinnar. Meira
29. október 2000 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Útflutningsverðmætið um 1,6 milljarðar króna

KOLMUNNAAFLI Íslendinga á þessu ári er nú orðinn nærri 210 þúsund tonn og hefur aflinn aldrei verið meiri. Meira
29. október 2000 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Vala safnar fyrir Rauða krossinn

Í GÆR stóð Rauði kross Íslands fyrir fjársöfnun undir kjörorðinu "Göngum til góðs". Fjármunum sem safnast verður varið til baráttunnar gegn alnæmi í suðurhluta Afríku. Margir sjálfboðaliðar gengu í hús með söfnunarbauka. Meira
29. október 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð

Vefsíður í nýjum búningi

VEFSÍÐUR Ágústs Einarssonar, prófessors og varaþingmanns Samfylkingarinnar, hófu göngu sína 8. ágúst 1998 og hafa verið fjölsóttar síðan, segir í fréttatilkynningu. Meira
29. október 2000 | Innlendar fréttir | 219 orð

Verð á innfluttum áburði hækkar um 20%

ÓLI Rúnar Ástþórsson, stjórnarformaður Áburðarsölunnar Ísafoldar, segir allar líkur á að innfluttur áburður hækki um a.m.k. 20% á næsta ári. Algengt er að áburðarverð erlendis hafi hækkað á einu ári um 20-40. Meira
29. október 2000 | Innlendar fréttir | 139 orð

Vilja byggja upp í Flatey

HÓPUR fjárfesta á í viðræðum við Hafstein Guðmundsson í Flatey um kaup á frystihúsinu í eynni. Meira
29. október 2000 | Erlendar fréttir | 160 orð

VLADIMIRO Montesinos, fyrrverandi yfirmaður leyniþjónustunnar í...

VLADIMIRO Montesinos, fyrrverandi yfirmaður leyniþjónustunnar í Perú, sneri óvænt aftur til landsins á mánudag. Heimkoma hans olli mikilli ólgu í stjórnmálum landsins í vikunni og var hann grunaður um að undirbúa valdarán. Meira

Ritstjórnargreinar

29. október 2000 | Leiðarar | 2519 orð | 2 myndir

28. október

Einstaka sinnum kemur fram á sjónarsviðið tækni sem breytir þjóðfélaginu í grundvallaratriðum. Hjólið hefur vafalítið verið slík uppfinning á sínum tíma og það sama má segja um prentvél Gutenbergs. Meira
29. október 2000 | Leiðarar | 271 orð

Forustugrein

29. okt. 1950: "En ylræktin á áreiðanlega mikið land ónumið. Íslendinga skortir mjög hverskonar garðávexti. Mjög mikið af afurðum gróðurhúsanna hjer syðra er flutt út um land, bæði til kaupstaða og sveita. Meira
29. október 2000 | Leiðarar | 592 orð

Loftslagsbreytingar meiri en áður var talið

Nýjar vísbendingar eru komnar fram um, að mengun af mannavöldum eigi "verulegan þátt" í því, að á undanförnum árum og áratugum hefur hitastig um allan heim farið hækkandi. Meira

Menning

29. október 2000 | Myndlist | 1249 orð | 4 myndir

Afmælishátíð

Opið alla daga frá 12-18. Lokað þriðjudaga. Til 6. nóvember. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. Meira
29. október 2000 | Menningarlíf | 789 orð | 1 mynd

Ástin í brjóstinu og krafturinn í sálinni

Höfundur: Vigdís Grímsdóttir. Útgefandi: Iðunn. Meira
29. október 2000 | Menningarlíf | 311 orð | 1 mynd

Geislandi saga hæfileikaríks höfundar

Útgáfufyrirtækið Random House hefur nú sent sérstaka kynningarútgáfu af skáldsögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Slóð fiðrildanna, til fjölmiðla í Bandaríkjunum en bókin mun koma út vestra 21. nóvember næstkomandi. Meira
29. október 2000 | Menningarlíf | 41 orð

Háskólatónleikar í Norræna húsinu

AÐRIR háskólatónleikar vetrarins verða í Norræna húsinu á miðvikudag kl. 12.30. Meira
29. október 2000 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Heiðraðir fyrir glæsta frammistöðu

Á FIMMTUDAGINN var hélt Hafnarfjarðarbær sérstaka móttöku til heiðurs ólympíuleikaförum Hafnarfjarðar sem voru alls fimm talsins, sundfólkið Elín Sigurðardóttir, Hjalti Guðmundsson, Lára Hrund Bjargardóttir og Örn Arnarson úr Sundfélagi Hafnarfjarðar og... Meira
29. október 2000 | Menningarlíf | 753 orð | 1 mynd

Hræddur um að verða eldinum að bráð

Finnski listamaðurinn Jyrki Parantainen sýnir verk sín á tveimur stöðum í borginni, í Galleríi i8 og Norræna húsinu. Ragna Garðarsdóttir hitti hann að máli. Meira
29. október 2000 | Fólk í fréttum | 779 orð | 1 mynd

Hvenær fellur mælirinn?

Ástir og glæpir verða afhjúpaðir í mynd úr heimi stöðumælavarðanna. Meira
29. október 2000 | Menningarlíf | 72 orð | 2 myndir

M-2000

TJARNARBÍÓ KL. 15 Prinsessan í hörpunni Úr einni af hinum gömlu sögnum hefur Böðvar Guðmundsson smíðað brúðuleikrit fyrir alla fjölskylduna. Sagan segir af dóttur Sigurðar Fáfnisbana, sem flýr ásamt fóstra sínum undan óvildarmönnum, falin í hörpu. Meira
29. október 2000 | Fólk í fréttum | 194 orð | 1 mynd

Nýi ameríski draumurinn

Leikstjórn og handrit: Ben Younger. Aðalhlutverk: Giovanni Ribisi, Nia Long, Vin Diesel og Ben Affleck. (119 mín) Bandaríkin, 2000. Myndform. Öllum leyfð. Meira
29. október 2000 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Skáldsagan Blár þríhyrningur er eftir Sigurð Pálsson . Í kynningu útgefanda segir: "Sagan gerist í Reykjavík samtímans. Meira
29. október 2000 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Ný listaverkakort frá Listasafni Íslands

LISTASAFN Íslands gefur út í ár fjögur litprentuð listaverkakort af verkum Þórarins B. Þorlákssonar (1876-1924), Ásgríms Jónssonar (1876-1958) og Hreins Friðfinnssonar (1943). Meira
29. október 2000 | Menningarlíf | 356 orð | 1 mynd

Skapandi misskilningur og aukið notagildi

HEILASTILLIR, viðhorfsbreytir, umhverfisvæn ferðahárþurrka, farsturta og fjölblendingur eru meðal verka á sýningu Ilmar Maríu Stefánsdóttur sem nú stendur yfir í Galleríi Sævars Karls. Meira
29. október 2000 | Fólk í fréttum | 742 orð | 1 mynd

Söluvænleg heild

Plata með tónlist úr kvikmyndinni Íslenski draumurinn eftir Róbert I. Douglas. Lengd: 50 mínútur. Útgefið af Kvikmyndafélagi Íslands. Umsjón með tónlist: Jóhann Jóhannsson. Fram koma: Páll Rósinkrans, Védís Hervör Árnadóttir, Sara Guðmundsdóttir, Sóldögg, Utangarðsmenn, Land og synir, Sálin hans Jóns, Örlygur Smári, Geð, Sálin, Jóhann Jóhannsson og Lhooq. Meira
29. október 2000 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Tolstoj og hænurnar

SÝNINGARGESTUR virðir hér fyrir sér innsetningu úkraínska listamannsins Oleg Kulik á Alþjóðasýningu nútímalistar (FIAC) sem þessa dagana stendur yfir í París. Meira
29. október 2000 | Fólk í fréttum | 168 orð | 1 mynd

Tómt blaður

UNDANFARIÐ hafa fjöldaframleiddar unglingapoppsveitir legið undir hörðu ámæli frá nokkrum af máttarstólpunum í breskri tónlist. Meira
29. október 2000 | Fólk í fréttum | 575 orð | 2 myndir

Töfrar / Paljas ½ Lágstemmd og...

Töfrar / Paljas ½ Lágstemmd og rólyndisleg suður-afrísk kvikmynd þar sem smám saman er byggt upp hjartnæmt fjölskyldudrama. Greenwich staðartími / Greenwich Mean Time ½ Forvitnileg mynd um gleði og sorg í lífi nokkurra vina. Góð tónlist kryddar myndina. Meira

Umræðan

29. október 2000 | Bréf til blaðsins | 38 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Nk. þriðjudag 31. október verður áttræður Jón G. Bergmann, fv. aðalgjaldkeri. Hann og eiginkona hans, Ágústa Bergmann, taka á móti gestum í Ými, húsi Karlakórs Reykjavíkur að Skógarhlíð 20, milli kl. 17 og 20 á... Meira
29. október 2000 | Bréf til blaðsins | 17 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. september sl. í Hafnarfjarðarkirkju af sr. Þórhalli Heimissyni Ágústa Ísleifsdóttir og Sveinn... Meira
29. október 2000 | Bréf til blaðsins | 854 orð

(Jóh. 6, 26.)

Í dag er sunnudagur 29. október, 303. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Jesús svaraði þeim: "Sannlega, sannlega segi ég yður: Þér leitið mín ekki af því, að þér sáuð tákn, heldur af því, að þér átuð af brauðunum og urðuð mettir." Meira
29. október 2000 | Bréf til blaðsins | 252 orð

Keðjuverkun illskunnar

ENN ER traðkað á Palestínumönnum. Og það eru því miður harla litlar líkur á að þeir nái rétti sínum, eins og svo margir aðrir á þessum furðuhnetti. Meira
29. október 2000 | Aðsent efni | 2338 orð | 1 mynd

Leitin að gallaðri paradís

Friðarverðlaunahafar hvetja mann til að "hafna hvers konar ofbeldi", segir Russell Moxham, en álíta má að sumir þeirra hafi sjálfir verið frekar öfgafullir á sínum tíma. Meira
29. október 2000 | Bréf til blaðsins | 496 orð

Ólympíumót fatlaðra - góð þjónusta RÚV

Í BRÉFI til blaðsins sl. miðvikudag var gerð fyrirspurn um sýningar Sjónvarpsins frá Ólympíumóti fatlaðra í Sydney. Meira
29. október 2000 | Bréf til blaðsins | 508 orð

Tómasarmessa í Breiðholtskirkju

ÁHUGAHÓPUR um svokallaðar Tómasarmessur efnir til annarrar messunnar á þessu hausti í Breiðholtskirkju í Mjódd í kvöld, sunnudaginn 29. október kl. 20. Meira
29. október 2000 | Bréf til blaðsins | 58 orð

UM HANA SYSTUR MÍNA

Sáuð þið hana systur mína sitja lömb og spinna ull? Fyrrum átti ég falleg gull. Nú er ég búinn að brjóta og týna. Einatt hefur hún sagt mér sögu. Svo er hún ekki heldur nízk. Hún hefur gefið mér hörpudisk fyrir að yrkja um sig bögu. Meira
29. október 2000 | Bréf til blaðsins | 494 orð

ÞAÐ hefur verið óvenju blómlegt um...

ÞAÐ hefur verið óvenju blómlegt um að litast á sjónvarpsstöðvunum síðustu dægrin og Víkverji hefur sérstaklega gefið íslensku efni stöðvanna gaum. Meira
29. október 2000 | Bréf til blaðsins | 349 orð | 1 mynd

Þeir fara offari!

ORÐIN hér að ofan viðhafði Davíð Oddsson forsætisráðherra meðal annars á Alþingi nýlega, þegar þar voru umræður um djöfulæði ísraelsks dáta á seinustu landspildum Palestínumanna, það er vesturbakki Jórdanárinnar, Gazaræman og A-Jerúsalem, en þessi svæði... Meira
29. október 2000 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu kr. 2.346 og 12 norskum krónum til styrktar Rauða kross Íslands. Þær heita Surya Mjöll Agha Khan og Margrét... Meira

Minningargreinar

29. október 2000 | Minningargreinar | 366 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR

Guðbjörg Guðmundsdóttir fæddist á Bíldudal 20. ágúst 1911. Hún lést á Sjúkrahúsi Patreksfjarðar 20. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þuríður Þórarinsdóttir, f. 18.12. 1879, d. 25.1. 1959, og Guðmundur Þórðarson, f. 2.9. 1879, d. 26.2. 1956. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2000 | Minningargreinar | 391 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR JÓN HÁKONARSON

Guðmundur Jón Hákonarson fæddist á Hnjóti í Rauðasandshreppi 11. janúar 1910. Hann lést í sjúkrahúsinu á Patreksfirði 18. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Hákon Jónsson, f. 30.5. 1869, d. 12.9. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2000 | Minningargreinar | 794 orð

GUNNAR VALDIMAR HANNESSON

Gunnar Valdimar Hannesson fæddist í Reykjavík 22. apríl 1933. Hann lést í Landspítalanum 19. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Áskirkju 27. október. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2000 | Minningargreinar | 3113 orð | 1 mynd

HELGI ÞORLÁKSSON

Helgi Þorláksson fæddist í Múlakoti á Síðu 31. október 1915. Hann lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík 18. október síðastliðinn. Helgi var sonur hjónanna Þorláks Vigfússonar, f. 27.10. 1879, d. 28.9. 1936, og Helgu Guðnýjar Bjarnadóttur, f. 18.2. 1884, d. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2000 | Minningargreinar | 1895 orð | 1 mynd

ÓLAFUR GUÐLAUGSSON

Ólafur Guðlaugsson fæddist á Guðnastöðum í Austur-Landeyjum 7. febrúar 1933. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 19. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin á Guðnastöðum, Guðlaugur Magnús Ólafsson, f. 18.11. 1893, d. 25.3. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2000 | Minningargreinar | 1439 orð | 1 mynd

PÁLÍNA SIGURBJÖRT MAGNÚSDÓTTIR

Pálína Sigurbjört Magnúsdóttir fæddist 3. nóvember 1926. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut laugardaginn 21. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Anna Pétursdóttir, húsfreyja, f. 26.7. 1892, d. 25.9. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2000 | Minningargreinar | 2651 orð | 1 mynd

SOFFÍA GÍSLADÓTTIR

Soffía Gísladóttir var fædd í Suður-Nýjabæ, Þykkvabæ, Rang. 25. september 1907. Hún lést á Elliheimilinu Grund í Rvk. 20. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Magnúsdóttir, húsfreyja, f. 24.6. 1886, d. 17.1. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

29. október 2000 | Bílar | 950 orð | 4 myndir

Alfa Romeo 147

HÁTT á annað þúsund fjölmiðlafólks sat kynningu í Mónakó þar sem Alfa Romeo kynnti nýjustu afurð sína fyrir rúmum tveimur vikum. Meira
29. október 2000 | Bílar | 296 orð | 2 myndir

BMW

BMW hefur uppi ráðagerðir um verulega sókn inn á jeppamarkaðinn nú þegar leiðir hafa skilið með Land Rover. Meira
29. október 2000 | Bílar | 494 orð | 4 myndir

breyttur fyrir 35 tommur

Nissan Patrol kom á markað í byrjun sumars með nýrri og aflmeiri dísilvél. Nú hefur honum verið breytt fyrir 35, 38 og 44 tommu hjólbarða. Guðjón Guðmundsson prófaði bílinn lítillega breyttan fyrir 35 tommur. Meira
29. október 2000 | Ferðalög | 333 orð | 3 myndir

Engar messur í kirkjunni

Það voru ekki bara tónar gamalla Elvis Presley-slagara í þorpskirkj-unni sem komu á óvart þegar Margrét Hlöðversdóttir brá sér í gönguferð í spænsku klettaþorpi, sem er eitt af minnstu þorpunum á Spáni. Meira
29. október 2000 | Bílar | 59 orð | 1 mynd

Fiat Dobló-sendi- eða fjölnotabíll

FIAT hefur framleiðslu á Dobló smáfjölnotabíl í næsta mánuði í Tyrklandi. Þar verða framleiddir 100 þúsund bílar fyrir Evrópu og árið 2001 hefst framleiðsla á 40-50 þúsund bílum á ári fyrir Suður-Ameríkumarkað. Meira
29. október 2000 | Ferðalög | 262 orð | 1 mynd

Fyrirhugað að opna húsahótel

Um þessar mundir stendur yfir viðamikið verkefni í Seyðisfirði sem heitir Aldamótabærinn Seyðisfjörður. Það tekur til menningartengdrar ferðaþjónustu og atvinnusköpunar í Seyðisfjarðarkaupstað. Ferðamönnum er m.a. Meira
29. október 2000 | Bílar | 186 orð

Hnotskurn - Alfa Romeo 147 2 lítra T-Spark / SeleSpeed

Vél: 4 strokka þverstæð með 2 andvægisásum. Rúmtak: 1.970 rúmsm. Þjöppunarhlutfall:10:1 Afl: 110 kW (150 hö) við 6.300 sn. / mín. Tog: 181 Nm (18,5 kgm) við 3.800 sn. / mín. Ventlar: 16,2 knastásar með breytilegum tíma á soghlið. Meira
29. október 2000 | Ferðalög | 896 orð | 3 myndir

Hvergi jafngaman að fara út að borða

"Það er hvergi eins mikill fjöldi góðra veitingastaða og í París," segir Laufey Helgadóttir listfræðingur þegar hún er spurð um veitingahús í París en þar hefur hún búið í um 25 ár. Meira
29. október 2000 | Ferðalög | 576 orð | 1 mynd

Hvernig forðast má almennufarrýmis-heilkennin

Ef fætur eru hreyfingarlausir í langan tíma getur blóð safnast saman í neðri hluta líkamans og myndað blóðtappa í æð sem getur reynst lífshættulegur ef hann ferðast til hjarta, lungna eða heila. Meira
29. október 2000 | Ferðalög | 64 orð | 1 mynd

Konurnar velja sumarleyfisstaði

Í nýlegri norskri könnun kemur í ljós að í sjö af hverjum tíu tilfellum ákveða konurnar hvert fjölskyldan fer í sumar- eða vetrarfrí. Meira
29. október 2000 | Ferðalög | 589 orð | 2 myndir

Kröfur um breytta reglugerð um fótarými í flugvélum

Ung kona lét lífið á flugi milli Ástralíu og Bretlands af völdum blóðtappa í fæti vegna langrar kyrrsetu á almennu farrými. Sigríður Dögg Auðunsdóttir komst að því að búist er við breyttum reglugerðum um fótarými í flugvélum í kjölfarið. Meira
29. október 2000 | Ferðalög | 827 orð | 1 mynd

Kynna Ísafjörð sem paradís skíðafólks og siglingamanna

ÍSFIRÐINGAR leggja áherslu á markaðssetningu nýja skíðasvæðisins í stefnumörkun í ferðaþjónustu sem nú er unnið að. Einnig er unnið að kynningu Ísafjarðardjúps sem siglingasvæðis, ekki síst fyrir kajakræðara. Meira
29. október 2000 | Bílar | 364 orð | 2 myndir

Lausn fyrir miðborgarumferðina?

Íbúar í La Rochelle í Frakklandi geta leigt sér rafbíla til að fara sinna ferða í borginni. Leigan fyrir 10 km akstur í hálfa klukkustund er rétt rúmlega 300 ÍSK. Meira
29. október 2000 | Bílar | 298 orð | 1 mynd

Loftþrýstingsskynjari skyldubúnaður innan fáeinna ára

BANDARÍKJAÞING hefur samþykkt að innan eins árs verði búið að semja reglugerð sem kveður á um að hjólbarðar á bandarískum bílum verði búnir loftþrýstingsnemum. Meira
29. október 2000 | Ferðalög | 147 orð | 1 mynd

Ráðgert að leggja skatt á ferðaþjónustu í Noregi

FORSVARSMENN ferðaþjónustu í Noregi telja áætlanir ríkisstjórnarinnar um að leggja virðisaukaskatt á greinina frá 1. júlí á næsta ári, aðför að fyrirtækjum í ferðaþjónustu. Meira
29. október 2000 | Ferðalög | 314 orð | 1 mynd

Sá óperuna Tosca í Prag

Einar S. Hálfdánarson, löggiltur endurskoðandi, er nýkominn frá Prag ásamt eiginkonu sinni Regínu Pálsdóttur þar sem þau fóru meðal annars á fótboltaleik og í óperu. Meira
29. október 2000 | Bílar | 148 orð | 1 mynd

Sjö af tíu efstu bílum eru japanskir

Á HVERJU ári framkvæmir JD Power, eitt virtasta markaðsrannsóknarfyrirtæki heims, gæðakönnun á bílum. Könnunin leiðir í ljós að af þeim tíu bílum sem fengu besta útkomu eru sjö japanskrar gerðar; þrír frá Toyota, þrír frá Subaru og einn frá Honda. Meira
29. október 2000 | Bílar | 152 orð | 2 myndir

Smart-sportbíll

SMART, sem er í eigu Mercedes-Benz, sýndi tveggja sæta sportbílsútfærslu af Smart á bílasýningunni í París. Bíllinn er eins ólíkur Smart, litla borgarbílnum, í útliti og hugsast getur. Meira
29. október 2000 | Ferðalög | 47 orð

Vefsetur um golf á hálendi Skotlands

Þeir sem hafa áhuga á að spila golf á hálendi Skotlands ættu endilega að skoða vefsetrið www.golfhighland.com. Þar er að finna upplýsingar um þá 44 golfvelli sem þar eru, aðstöðu og golfklúbba. Einnig er hægt að fá upplýsingar um bókanir og kostnað. Meira
29. október 2000 | Bílar | 86 orð | 1 mynd

Volga með krómi

BÍLAINNFLUTNINGUR frá Rússlandi til Vestur-Evrópu hefur að mestu leyti lagst niður þar sem fæstir rússneskir bílar uppfylla mengunarvarnareglugerðir ESB. Meira
29. október 2000 | Ferðalög | 263 orð | 1 mynd

Þeim fjölgar sem kjósa sveitasælu á aðventu

Af 120 ferðaþjónustubæjum víðsvegar um land hafa 88 opið allan ársins hring. Sævar Skaptason framkvæmdastjóri Ferðaþjónustu bænda segir að nýtingin sé misjöfn eftir svæðum og árstímum en hann segir að margir kjósi að komast burt úr bænum um helgar. Meira

Fastir þættir

29. október 2000 | Fastir þættir | 387 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

HVERSU vel er hægt að treysta andstæðingunum? Þetta er oft áleitin spurning, en meginreglan er sú að því betri sem spilarinn er, því meiri ályktanir er hægt að draga af spilamennskunni. Austur er verulega góður spilari. Meira
29. október 2000 | Dagbók | 116 orð

Frágangur afmælis- og minningargreina

Mikil áhersla er lögð á, að handrit séu vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Það eykur öryggi í textameðferð og kemur í veg fyrir tvíverknað. Meira
29. október 2000 | Fastir þættir | 652 orð | 1 mynd

Krossfánar Norðurlanda

Krossfánar Norðurlanda bera, að mati Stefáns Friðbjarnarsonar, vitni um sameiginlegan menningar- og trúararf norrænna þjóða. Meira
29. október 2000 | Fastir þættir | 138 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

STAÐAN kom upp á 3. alþjóðlega mótinu í Þórshöfn í Færeyjum. Annar af efstu mönnum mótsins, Ruslan Ponamariov (2630), stýrði hvítu mönnunum gegn enska kollega sínum Stuart Conquest (2529). Meira

Íþróttir

29. október 2000 | Íþróttir | 746 orð | 3 myndir

Gullstúlkan íhugar að hætta

KRISTÍN Rós Hákonardóttir hefur svo sannarlega staðið sig vel í sundinu síðan hún fór fyrst á æfingu fyrir nítján árum, þá átta ára gömul. Hún á orðinn mikið safn verðlaunagripa og í því safni eru tíu verðlaunapeningar frá þeim fjórum ólympíumótum fatlaðra sem Kristín Rós hefur tekið þátt í, fimm gullpeningar, einn silfur og fjórir brons. Á mótinu sem nú er að ljúka vann hún tvennra gullverðlauna og tvennra bronsverðlauna og á nú fimm gullpeninga frá ólympíumótum fatlaðra, sannarlega gullstúlka. Meira

Sunnudagsblað

29. október 2000 | Sunnudagsblað | 2693 orð | 7 myndir

Barátta um norska náttúruperlu

FIMM HUNDRUÐ ferkílómetrar af ís. Fossar sem falla mörg hundruð metra. Fjölbreytt plöntu- og dýralíf í umhverfi sem sýnir þverskurð af jarð- og landmótunarsögu Noregs. Meira
29. október 2000 | Sunnudagsblað | 311 orð | 1 mynd

Berghlaupin í Lodalnum

MESTU náttúruhamfarir sem orðið hafa í Noregi á þessari öld áttu sér stað innst í Lodalnum við rætur Kjenndalsjökuls þegar tvö berghlaup urðu í Ramnefjalli árin 1905 og aftur árið 1936. Meira
29. október 2000 | Sunnudagsblað | 1253 orð | 1 mynd

Botnleðja í Douglas Dakota

BOTNLEÐJA hefur haft hljótt um sig undanarna mánuði, meðal annars vegna starfa liðsmanna erlendis undir heitinu Silt. Þeir félagar hafa þó ekki gleymt löndum sínum og brugðu sér í hljóðver að taka upp breiðskífu sem kemur út á miðvkikudaginn. Meira
29. október 2000 | Sunnudagsblað | 1139 orð | 1 mynd

Dagbók Háskóla Íslands

DAGBÓK Háskóla Íslands 30. október til 5. nóvember. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni: http://www.hi.is/stjorn/sam/dagbok. Meira
29. október 2000 | Sunnudagsblað | 4505 orð | 10 myndir

Einar Benediktsson

Lestin brunar norður Svíaríki. Hann situr þögull við lestargluggann en trén þjóta tilbreytingarlaust hjá. Við og við birtast vötn og akrar og stöku bóndabýli eða kirkjuturni bregður fyrir. Degi er tekið að halla. Meira
29. október 2000 | Sunnudagsblað | 2829 orð | 10 myndir

EKKI BARA

EINHVER hefur líkt knattspyrnu við stríð. Sú líking fékk nýja vídd í huga mér eftir að hafa sótt leik FC Barcelona og Real Madrid á Camp Nou laugardaginn 21. október sl. Meira
29. október 2000 | Sunnudagsblað | 1131 orð | 1 mynd

Endurbætur á endurbætur ofan

Félagslega húsnæðiskerfinu er hægt að líkja við hús. Nýir eigendur eins og nýjar ríkisstjórnir gera endurbætur í takt við þörfina hverju sinni. Einn kemur þá annar fer. Meira
29. október 2000 | Sunnudagsblað | 3488 orð | 2 myndir

Enn af dreifibréfsmálinu

Gunnar M. Magnúss rithöfundur vann þrekvirki með ritun bóka sinna er hann nefndi "Virkið í norðri". Í það mikla ritverk hafa sagnfræðingar og blaðamenn sótt fróðleik um atburði og málefni hernáms- og herverndarára. Meira
29. október 2000 | Sunnudagsblað | 51 orð

Erla Þorsteinsdóttir er komin heim til...

Erla Þorsteinsdóttir er komin heim til að ganga á vit fortíðarinnar. Meira
29. október 2000 | Sunnudagsblað | 3501 orð | 4 myndir

Ég hef átt gott líf

"Litla stúlkan við hliðið" er nú orðin 67 ára og er stödd hér á landi. Erla Þorsteinsdóttir söng sig inn í hug og hjörtu Íslendinga með fyrrgreindu lagi Freymóðs Jóhannssonar snemma á sjötta áratugnum. Meira
29. október 2000 | Sunnudagsblað | 1082 orð | 1 mynd

Fjölhæfur meistari andans

Andlegi meistarinn Sri Chinmoy heldur tónleika í Háskólabíói á morgun. Húsfyllir var þegar hann hélt tónleika á sama stað árið 1988. Hann hefur látið mikið að sér kveða á alþjóðavettvangi sem boðberi friðar, m.a. staðið fyrir friðarhlaupum um allan heim. Þá er hann kunnur fyrir listsköpun sína og íþróttaafrek. Eymundur Matthíasson fjallar um lífshlaup hans, boðskap og baráttu hans fyrir friði og ræktun andans. Meira
29. október 2000 | Sunnudagsblað | 871 orð | 4 myndir

FYRIRTÆKIÐ Streymi ehf.

FYRIRTÆKIÐ Streymi ehf. er ungt í íslensku atvinnulífi, var stofnað í maí á þessu ári. Meira
29. október 2000 | Sunnudagsblað | 1001 orð | 7 myndir

Gengið í kringum

I ÞAÐ var sunnudaginn 10. september sl. að við hjónin ákváðum að láta þann draum okkar rætast, að ganga hringinn í kringum Elliðavatn. Meira
29. október 2000 | Sunnudagsblað | 163 orð | 1 mynd

Harðkjarni í hlöðu

DORDINGULL.COM og Unglist/Hitt húsið hyggjast halda harðkjarnatónleika 10. nóvember næstkomandi í hlöðu í Gufunesbæ. Þar troða upp nokkrar helstu harðkjarnasveitir landsins og belgískir gestir að auki. Meira
29. október 2000 | Sunnudagsblað | 691 orð | 1 mynd

Hefur dregist fram úr hófi að svara umsóknum

ÞAÐ er mjög teygjanlegt hvaða MS-sjúklingar þurfa á Beta Interferon 1 A að halda. Meira
29. október 2000 | Sunnudagsblað | 2649 orð | 2 myndir

kaupskyldu

MEÐ gildistöku nýrra laga um húsnæðismál var félagslega húsnæðiskerfið í skilningi laga um Húsnæðisstofnun ríkisins lagt niður hinn 1. janúar árið 1999. Meira
29. október 2000 | Sunnudagsblað | 1585 orð | 2 myndir

Konungur

er meðal annars frægur fyrir stíft tónleikahald og frá því hann var ungur maður að koma sér áfram í tónlistinni hefur hann haldið þúsundir tónleika, vel á þriðja hundrað tónleika á ári áratugum saman. Meira
29. október 2000 | Sunnudagsblað | 1057 orð | 4 myndir

Leitin að Óskarnum

Fram til áramóta verða frumsýndar í Bandaríkjunum flestar þær myndir sem þykja helst koma til greina við útnefningar til Óskarsverðlaunanna. Leikarar eins og Kevin Spacey, Tom Hanks, Joan Allen, Bruce Willis, Helen Hunt og Geoffrey Rush berjast um hituna og sömuleiðis leikstjórar á borð við M. Night Shyamalan og Philip Kaufman. Arnaldur Indriðason kynnti sér nokkra keppinauta og segir af fáeinum haustmyndum frá Hollywood. Meira
29. október 2000 | Sunnudagsblað | 1402 orð | 5 myndir

MILLJARÐUR MEÐ MÖGULEIKA

Í HUGA þeirra, sem heimsótt hafa Indland, lifir líklega mynd af endalausum straumi fólks sem flæðir áfram um götur; rikksjóar hlaðnir mönnum, konum, börnum, sekkjum eða pinklum, menn að ýta einhverju áfram, fólk að rífast, prangarar að bjóða eitthvað,... Meira
29. október 2000 | Sunnudagsblað | 476 orð | 1 mynd

Nefndir taki ekki þátt í að meðhöndla sjúklinga

Fyrir einu og hálfu ári sýndu nýjar rannsóknir á MS-sjúkdómnum að nauðsynlegt sé að taka stærri skammt af lyfinu Beta Interferon 1A en nú er gefinn ef ná eigi hámarks árangri í baráttunni við sjúkdóminn. Enn hefur þó ekki fengist leyfi til að auka lyfjagjöfina. John Benedikz taugalæknir gagnrýnir heilbrigðisyfirvöld fyrir seinagang og úrræðaleysi. Meira
29. október 2000 | Sunnudagsblað | 347 orð | 1 mynd

Rappandi brúarsmiðir

FYRSTA breiðskífa rappsveitarinnar Black Eyed Peas vakti mikla athygli, enda á ferð grípandi rappflæði með mergjuðum textum. Meira
29. október 2000 | Sunnudagsblað | 215 orð | 4 myndir

Safnskífa með Blur

ÞÆR SÖGUR gengu fjöllunum hærra á síðasta ári að breska poppsveitin Blur væri að leggja upp laupana. Meira
29. október 2000 | Sunnudagsblað | 1099 orð | 1 mynd

Sjúklingum getur hrakað meðan beðið er

VALDIMAR greindist með MS-sjúkdóminn árið 1996, en þá voru engin lyf til við sjúkdómnum og því spurning hvernig sjúkdómurinn myndi þróast. Meira
29. október 2000 | Sunnudagsblað | 1521 orð | 4 myndir

Stór hugsar smátt

Stærsta vínfyrirtæki veraldar, Gallo, hefur lagt mikið á sig undanfarið ár til að breyta ímynd sinni og áherslum. Steingrímur Sigurgeirsson ræddi við Chris Gallo, sem nýlega var staddur hér á landi, og George Thoukis, aðstoðarforstjóra fyrirtækisins. Meira
29. október 2000 | Sunnudagsblað | 754 orð | 1 mynd

SVAR HEIÐU

RAGNHEIÐI Eiríksdóttur kalla flestir enn Heiðu í Unun, þó nokkuð sé um liðið síðan Unun lagði upp laupana og Heiða hafi átt sér tónlistarferil fyrir Unun. Meira
29. október 2000 | Sunnudagsblað | 301 orð | 4 myndir

Tónleikar og umsagnir um Erlu Þorsteinsdóttur

Erla Þorsteinsdóttir skemmti höfuðborgarbúum í fyrsta skipti sumarið 1954. Meira
29. október 2000 | Sunnudagsblað | 1030 orð | 3 myndir

Töfraneisti sem tókst að tendra

DAVID Gislason, bóndi á Svaðastöðum í Geysirbyggð og formaður Árþúsundanefndarinnar - 125, Millennium 125, var ánægður og stoltur í Árborg í Manitobafylki sl. Meira
29. október 2000 | Sunnudagsblað | 2828 orð | 5 myndir

Við stýri á sendibíl

H ILMAR Bjarnason er meðalmaður á hæð, rauðbirkinn. Hann varð sjötugur 23. ágúst síðastliðinn. Ekki er grátt hár að finna á höfði hans. Hann er kvikur í hreyfingum, stæltur og ber aldurinn vel. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.