Greinar laugardaginn 4. nóvember 2000

Forsíða

4. nóvember 2000 | Forsíða | 369 orð | 1 mynd

Andstaða við alþjóðlegt gæslulið

BILL Clinton Bandaríkjaforseti vonast til þess að eiga fund með Yasser Arafat, leiðtoga Palestínumanna, og Ehud Barak, forsætisráðherra Ísraels, í lok næstu viku en forsetakosningar eru á þriðjudag vestra. Meira
4. nóvember 2000 | Forsíða | 417 orð | 1 mynd

Ólíklegt að ölvunarakstur dragi úr fylgi Bush

NÝJUSTU skoðanakannanir í Bandaríkjunum benda til að forsetaframbjóðandi repúblikana, George W. Bush, hafi 3-4% forskot á frambjóðanda demókrata, varaforsetann Al Gore, en kosningarnar fara fram á þriðjudag. Meira
4. nóvember 2000 | Forsíða | 113 orð

Sjúklingar í aðgerð erlendis

YFIRVÖLD heilbrigðismála í Noregi eru um þessar mundir að ganga frá samningum við heilbrigðisyfirvöld í Þýskalandi, Hollandi og Frakklandi um að þau taki að sér ýmis læknisverk og aðgerðir á norskum sjúklingum. Meira
4. nóvember 2000 | Forsíða | 142 orð | 1 mynd

Stefnir í málshöfðun til embættismissis

FORSETAR beggja þingdeildanna á Filippseyjum og a.m.k. 47 þingmenn sögðu sig úr flokki Josephs Estrada forseta í gær vegna ásakana um að hann hefði þegið mútur af ólöglegum veðmálafyrirtækjum. Meira

Fréttir

4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 185 orð

100 nýjar bíómyndir keyptar

GENGIÐ hefur verið frá samningi milli Sambíóanna og Ríkisútvarpsins um kaup Sjónvarpsins á 100 kvikmyndum sem sýndar hafa verið eða verða sýndar í Sambíóunum á næsta ári. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 116 orð

30 daga fangelsi fyrir fíkniefnabrot

RÚMLEGA tvítugur Reykvíkingur var dæmdur í 30 daga fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun fyrir fíkniefnalagabrot og fyrir þjófnað. Fullnustu refsingar var hins vegar frestað og fellur hún niður eftir tvö ár haldi ákærði almennt skilorð. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 73 orð

Alvarleg líkamsárás á Barónsstíg

KONA á þrítugsaldri varð fyrir alvarlegri líkamsárás á heimili sínu við Barónsstíg í gærkvöldi. Unnusti konunnar sparkaði í andlit hennar með þeim afleiðingum að tvær tennur brotnuðu auk þess sem hún hlaut aðra áverka í andliti. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 783 orð

Athugasemd frá Grund

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Guðmundi Óskari Ólafssyni, stjórnarformanni Grundar: "Deilur Grundar við heilbrigðis- og tryggingaráðuneytið, vegna daggjalda til heimilisins, sem má segja að staðið hafi í fjölda ára, hafa nú... Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 125 orð

Auglýsing blaðamanna dugir

ALMENN auglýsing á vegum frétta- og blaðamanna þess efnis að viðmælendur þeirra geti átt von á því að símasamtöl séu hljóðrituð dugir að mati Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra til þess að þeir falli undir það ákvæði lagafrumvarps ráðherrans sem kveður... Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 84 orð

ÁRSHÁ TÍÐ Mottuhlaupsins, Nesvina og WCME...

ÁRSHÁ TÍÐ Mottuhlaupsins, Nesvina og WCME verður haldin að Ásláki í Mosfellsbæ í kvöld, laugardaginn 4. nóvember 2000. Byrjað verður á þríréttuðum hátíðarkvöldverði og svo taka við fjölbreytt skemmtiatriði. M.a. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 65 orð

Basar Húsmæðrafélags Reykjavíkur

HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavíkur heldur sinn árlega basar sunnudaginn 5. nóvember að Hallveigarstöðum við Túngötu og hefst hann kl. 14. Að venju verður mikið úrval af allskonar handavinnu, s.s. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Basar í Hraunbæ 105

BASAR verður í félagsstarfi aldraðra í Hraunbæ 105 í Reykjavík í dag, laugardag. Margt góðra muna verður á basarnum, sem hefst klukkan 13. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Beinni braut um Vattarnes

UNNIÐ er að lagningu 2,7 kílómetra langs vegarkafla á Vattarnesi í Reykhólasveit í Austur-Barðastrandarsýslu, þar sem áður hét Múlasveit. Vegurinn er nýr og mun beinni en gamli vegurinn sem liggur á sömu slóðum. Hann verður þó ekki með bundnu slitlagi. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Bíður útfærslu Tryggingastofnunar á danska kerfinu

INGIBJÖRG Pálmadóttir heilbrigðisráðherra var gagnrýnd á Alþingi í gær fyrir óljósa stefnu um það hver á að vera hlutur sjúklinga í greiðslu lyfjakostnaðar. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 227 orð

Bílstjórar óánægðir með viðbrögð olíufélaganna

SAMSTARFSHÓPUR bílstjóra, sem mótmælt hefur verðhækkunum olíufélaganna, sendi yfirlýsingu frá sér í gær þar sem lýst er yfir miklum vonbrigðum með þá ákvörðun olíufélaganna að draga ekki til baka síðustu verðhækkanir á eldsneyti. Meira
4. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 657 orð

Brýnt að huga að framtíðarþróun dómstólsins

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra segir aðildarríki Evrópuráðsins standa á ákveðnum tímamótum nú þegar hálf öld er liðin frá samþykkt Mannréttindasáttmálans. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 761 orð | 1 mynd

Bræla eftir góða byrjun á síldarvertíðinni

ÞRÁTT fyrir rysjótt tíðarfar að undanförnu hafa veiðar og vinnsla síldar gengið ágætlega í haust þar til í brælunni síðustu daga. Þeim, sem rætt var við eystra í gær, bar saman um að síldin í haust hefði verið óvenju væn og falleg. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 599 orð | 1 mynd

Búfénaðurinn blandar sér í baráttuna

ÞAÐ er algengur misskilningur að þingmenn vinni aldrei neitt og séu alltaf í sumar- eða vetrarfríi. Hitt er jafn algengt, að menn álykti að Alþingi hljóti að vera leiðinlegur vinnustaður. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 320 orð

Dregist hefur í heilt ár að afgreiða erindið

SJÁLFSTÆÐU leikhúsin hafa sent frá sér athugasemd þar sem fram kemur að Samkeppnisstofnun hefur ekki enn lokið afgreiðslu erindis sem leikhúsin skiluðu til stofnunarinnar 16. nóvember í fyrra. Meira
4. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 920 orð

Engin ákvörðun tekin um landfyllingu

ÁSDÍS Halla Bragadóttir, bæjarstjóri í Garðabæ, segir að bæjaryfirvöld hafi enga ákvörðun tekið um hvort ráðist verði í einhverjar landfyllingar í Arnarnesvogi. Engin slík skuldbinding felist í viljayfirlýsingu, sem bærinn hefur undirritað ásamt BYGG... Meira
4. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 254 orð | 1 mynd

Fjölgað um þrjú stöðugildi á flugvellinum

AKUREYRARBÆR hefur gert þjónustusamning við Flugmálastjórn sem felur í sér að Slökkvilið Akureyrar tekur yfir rekstur Slökkviliðs Akureyrarflugvallar um næstu áramót. Meira
4. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 250 orð | 1 mynd

Fjölsótt afmælisveisla

Mývatnssveit -María Þorsteinsdóttir í Reykjahlíð er 80 ára um þessar mundir. Af því tilefni efndi hún til fjölmennrar veislu í Hótel Reynihlíð fyrir ættingja og vini á laugardaginn í lognblíðu og síðdegissól. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Flest ráðuneytin verði á sama stað

ÖLLUM ráðuneytum stjórnarráðsins nema forsætisráðuneyti og utanríkisráðuneyti verður á næstu árum komið fyrir á svonefndum stjórnarráðsreit eða Arnarhvolstorfu í Reykjavík. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 97 orð

Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar í dag

FYRSTI flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar verður haldinn í dag, laugardaginn 4. nóvember, á Hótel Loftleiðum og hefst kl. 13.30. Fundurinn er opinn öllu stuðningsfólki Samfylkingarinnar. Meira
4. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 108 orð | 1 mynd

Forystusauðurinn felldur

Norður-Héraði -Forystusauðurinn Spunkur á Eiríksstöðum á Jökuldal stenst ekki samdráttinn í sauðfjárræktinni frekar en annað fé. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 93 orð

Fræðslufundur um Heiðmörk

SKÓGRÆKTARFÉLAG Reykjavíkur heldur fræðslufund sunnudaginn 5. nóvember kl. 20.30 í tilefni 50 ára afmælis Heiðmerkur í sal Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6. Er þetta síðasti liðurinn í afmælisdagskrá sem hefur staðið allt árið 2000. Meira
4. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 92 orð

Gáfu búnað til notkunar við greftranir

LIONSKLÚBBUR Sauðárkróks hefur afhent Sauðárkrókskirkju búnað til notkunar í kirkjugarðinum við greftranir. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 543 orð | 2 myndir

Gert ráð fyrir um 70 íbúðum í blandaðri byggð

ÚRSLIT í skipulagssamkeppni um byggð á Hrólfsskálamelum á Seltjarnarnesi voru gerð kunn í gær. Í tillögunni sem vann til 1. verðlauna er gert ráð fyrir sex hæða fjölbýlishúsi við Kirkjubraut og tveimur fimm hæða fjölbýlishúsum sunnan Mýrarhúsaskóla. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð

Gönguferð FÍ á sunnudag

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til gönguferðar sunnud. 5. nóvember. Gengið verður frá Kaldárseli á Húsfell, sem er 278 m y.s. og síðan um Búrfellsgjá. Þetta eru 6-8 km leið og áætlað að gangan taki 3-4 klst. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Hefðarköttur á sómaheimili

ÞRÁTT fyrir að kettir hafi níu líf hætti þessi köttur sér ekki út í rokið. Hann lét sér nægja að fylgjast með út um gluggann enda mun vistlegra innandyra. Á slíkum dögum er hvort sem er lítill friður til veiða og bráðin hefur yfirleitt hægt um... Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Heiðursskákmót Hreyfils

TAFLFÉLAG Hreyfils tók upp á þeirri nýbreytni sl. vetur að halda skákmót til heiðurs öldnum kempum félagsins. Fyrsti heiðursmaður var valinn á sl. ári Guðbjartur Guðmundsson, sem lengst allra var formaður félagsins og stjórnarmaður í Skáksambandi... Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir

Hélt að þetta væri mitt síðasta

"ÉG bara lá þarna og beið, var alveg rólegur eftir að ég náði sambandi við Steypustöðina í gegnum símann. Meira
4. nóvember 2000 | Miðopna | 584 orð | 1 mynd

Hræddust við að góðærið gleypi þá

Skólayfirvöld eru uggandi vegna yfirvofandi verkfalls framhaldsskólakennara, sem að öllu óbreyttu hefst á þriðjudaginn. Þau hvetja nemendur sína til þess að mæta í skólann þrátt fyrir að verkfall skelli á. Meira
4. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 144 orð | 1 mynd

Húsvískir ljóða- og lagahöfundar

Húsavík -Húsvískir ljóða- og lagahöfundar voru kynntir í Safnahúsinu á Húsavík sunnudaginn 29. október sl. Meira
4. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 531 orð | 2 myndir

Hvar er Clinton?

Þótt allt sé slétt og fellt á yfirborðinu brennur sú spurning á vörum margra demókrata hvort Al Gore, varaforseta Bandaríkjanna og forsetaefni Demókrataflokksins, hafi orðið á sín stærstu mistök með því að halda Clinton forseta til hliðar í baráttunni um forsetaembættið. Clinton hefur verið lítt sýnilegur og Gore lagt mikla áherslu á að hann sé sinn eiginn maður. Var þetta rétt ákvörðun? Margrét Björgúlfsdóttir leitaði svara í Washington. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 116 orð

Hægt að reita Íslendinga til reiði

FORMAÐUR Neytendasamtakanna, Jóhannes Gunnarsson, gagnrýnir verðhækkanir olíufélaganna nú um mánaðamótin. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 163 orð

Íslenskt par í 14. sæti

HEIMSMEISTARAMÓT atvinnumanna í suður-amerískum dönsum var haldið 28. október sl. Fyrir Íslands hönd tóku þátt Karen Björk Björgvinsdóttir og Adam Reeve. Alls tóku 38 pör þátt í keppninni og náðu Karen og Adam 14. sætinu. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 88 orð

Járnflóðið í bíósal MÍR

JÁRNFLÓÐIÐ nefnist rússnesk kvikmynd sem sýnd verður í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, sunnudaginn 5. nóvember kl. 15. Mynd þessi var gerð fyrir 33 árum í tilefni 50 ára afmælis Októberbyltingarinnar í Rússlandi 7. nóvember 1917. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 37 orð

Jólabasar Kvenfélags Fríkirkjunnar

HINN árlegi jólabasar og hlutavelta Kvenfélags Fríkirkjunnar í Reykjavík verður haldin í dag, laugardaginn 4. nóvember, kl. 14 á Laufásvegi 14. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Jólakort eldri borgara komið út

ÚT ERU komin jólakort hjá Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni með mynd af glugga í Skálholtskirkju eftir Gerði Helgadóttur. Glugginn er tileinkaður Þorláki Helga Þórhallssyni, sem var biskup í Skálholti á 12. öld. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Kaupverð tækjanna nemur 1.300 milljónum króna

ÍSLENSK erfðagreining (ÍE) hefur fest kaup á fimmtíu svonefndum ABI PRISM 3700®-tækjum, sem notuð verða við arfgerðargreiningar til að greina erfðaþætti sem tengjast sjúkdómum. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 118 orð

Keilisganga jeppadeildar Útivistar

JEPPADEILD Útivistar starfar af miklum krafti og enn eru eftir tvær ferðir af dagskrá ársins, en síðasta dagsferð jeppadeildar verður sunnudaginn 5. nóvember en þá er ætlunin að fara í göngu á Keili. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Keppir á heimsmeistaramóti barþjóna

MARGRÉT Gunnarsdóttir, þrefaldur Íslandsmeistari, keppir fyrir Íslands hönd með drykkinn claudia á heimsmeistaramóti barþjóna í Singapore dagana 5.-12. nóvember. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð

Kirkju- og kaffisöludagur

HÚNVETNINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík verður með sinn árlega kirkju- og kaffisöludag sunnudaginn 5. nóvember. Kl. 14 verður messa í Kópavogskirkju og taka leikmenn virkan þátt í athöfninni. Kl. 14.30-16.30 verður kaffsala í Húnabúð, Skeifunni 11. Meira
4. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 271 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Hádegistónleikar í dag, laugardag, súpa og brauð í Safnaðarheimilinu á eftir. Guðsþjónusta kl. 11 á morgun, sunnudag. Látinna minnst. Björg Þórhallsdóttir syngur einsöng, Séra Svavar A. Jónsson. Fræðsla í Safnaðarheimilinu eftir messu. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Kvennadeild opnar heimilislega fæðingaraðstöðu

KVENNADEILD Landspítalans - háskólasjúkrahúss opnaði í gær Hreiðrið, nýja þjónustu fyrir sængurkonur sem kjósa stutta sængurlegu í heimilislegu umhverfi og þjónustu ljósmóður að því loknu. Meira
4. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 282 orð

Lán greidd niður um 250 milljónir króna

Í FYRSTU fjárhagsáætlun Norðurorku, sem er sameinað fyrirtæki Hita- og vatnsveitu og Rafveitu Akureyrar er gert ráð fyrir tekjum að upphæð 1.147 milljónir króna á næsta ári. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 45 orð

Leiðrétt

Rangt föðurnafn Í frétt í blaðinu í gær, þar sem sagt var frá opnun verslunarmiðstöðvarinnar Glerártorgs á Akureyri, var rangt farið með föðurnafn framkvæmdastjóra Smáratorgs, sem á og rekur Glerártorg. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Ljósahátíð hafin

HÁTÍÐIN Ljósin í norðri hófst í Reykjavík í gær en hún mun teygja anga sína víða um borgina. Meðal annars hefur þremur lýsandi gróðurhúsum verið komið fyrir á Lækjartorgi eins og hér má sjá. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 52 orð

Lýst eftir vitnum

EKIÐ var á bifreiðina VX 234 sem er Opel Astra-fólksbifreið, grá að lit, 2. nóvember sl. milli kl. 16.45 til 17.30 þar sem hún stóð í bifreiðastæði við Hallveigarstíg. Tjónvaldur ók af staðnum. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 53 orð

Lýst eftir vitnum

MJÖG harður árekstur varð 2. nóvember kl. 14.50 á gatnamótum Sæbrautar og Höfðatúns. Ökumaður grænnar Renault-fólksbifreiðar ók austur Sæbraut en ökumaður blárar MMC Space Wagon ók norður Höfðatún og beygði vestur Sæbraut. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 657 orð | 1 mynd

Mannréttindasáttmáli Evrópu 50 ára

Ragnar Aðalsteinsson fæddist 1935 í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1955 og eftir eins vetrar nám á Spáni fór hann í lagadeild Háskóla Íslands og lauk þaðan lagaprófi 1962. Hann varð héraðsdómslögmaður sama ár og hæstaréttarlögmaður, 1966. Hann hefur rekið eigin lögmannsstofu og í félagi við aðra lengst af sínum starfsferli. Ragnar er kvæntur Önnu Hatlemark ljósmyndara og skrifstofumanni og eiga þau fimm börn. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 759 orð | 1 mynd

Margt fólk er í mikilli neyð

UMSÓKNIR frá 506 einstaklingum bíða nú afgreiðslu hjá félagslega íbúðakerfinu í Reykjavík. Fjölgað hefur á biðlistum á þessu ári en undanfarin ár hafa liðlega 300 manns verið á biðlista eftir húsnæði. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 134 orð

Minningartónleikar um Jakob Tryggvason

TÓNLEIKAR til minningar um Jakob Tryggvason, fyrrverandi organista, verða haldnir í Akureyrarkirkju sunnudaginn 5. nóvember og hefjst þeir kl. 17. Jakob var fæddur á Ytra-Hvarfi í Svarfaðardal 31. janúar 1907 og lést á Akureyri 13. mars 1999. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 126 orð

Móðir ábyrg fyrir hraðakstri í æfingaakstri

LÖGREGLAN stöðvaði í byrjun vikunnar bifreið sem ekið var á 95 km hraða á klst. á Reykjanesbraut þar sem leyfilegur hámarkshraði er 60 km á klst. Bíllinn var merktur til æfingaaksturs og ökumaðurinn 16 ára gamall. Með piltinum í bílnum var móðir hans. Meira
4. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 1022 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að styrkja stöðu Mannréttindadómstólsins

Ráðherrar frá 41 aðildarríki Evrópuráðsins hófu tveggja daga fund í Róm í gær í tilefni af því að fimmtíu ár eru liðin frá undirritun Mannréttindasáttmálans. Á fundinum verður hafin undirritun á nýjum viðauka við sáttmálann. Steingrímur Sigurgeirsson fylgist með. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 121 orð

Námskeið í handleiðslufræðum

HANDLEIÐSLUFÉLAG Íslands stendur fyrir námskeiði í handleiðslufræðum sem byggjast á kerfiskenningum. Námskeiðið fer fram í húsnæði Hjúkrunarfélags Íslands á Suðurlandsbraut 22, laugardaginn 4. nóvember og hefst kl. 9. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð

Námskeið í jóga

SRI Chinmoy-miðstöðin býður upp á ókeypis kynningarnámskeið í dag, laugardag og sunnudag þar sem leitast verður við að kynna jóga sem leið til meiri sjálfsvitundar og lífsfyllingar. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 117 orð

Námsmatsstofnun annist prófagerð

HEITI Rannsóknastofnunar uppeldis- og menntamála verður breytt í Námsmatsstofnun verði frumvarp sem Björn Bjarnason menntamálaráðherra mælti fyrir á Alþingi í gær að lögum. Meira
4. nóvember 2000 | Miðopna | 612 orð | 2 myndir

Nemendur búast við löngu verkfalli

NEMENDUR í Menntaskólanum við Hamrahlíð og Menntaskólanum við Sund virðast ekki vera sáttir við að þurfa að missa kennslu vegna verkfalls kennara. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 107 orð

Netið fagnaði 5 ára afmæli sínu

NETIÐ information for tourists (Netidinfo), sem rekið er af NETINU - markaðs- og rekstrarráðgjöf, fagnaði 5 ára afmæli í sumar. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 361 orð

Niðurstaða Hæstaréttar rædd á næsta fundi

INGIBJÖRG María Guðmundsdóttir, forstöðumaður skóla- og fjölskylduskrifstofu Ísafjarðarbæjar, segir að ráðgert sé að leggja fyrir næsta félagsmálanefndarfund hjá Ísafjarðarbæ niðurstöður Hæstaréttar, sem dæmdi í fyrradag Ísafjarðarbæ og tvo starfsmenn... Meira
4. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 31 orð | 1 mynd

Norrænt skólahlaup í Grundarfirði

Grundarfirði -Norræna skólahlaupið er hlaupið ár hvert. Það eru grunnskólar landsins sem taka þátt í því. Þessi mynd var tekin þegar nemendur í Grunnskólanum í Grundarfirði þreyttu hlaupið, sem gekk mjög... Meira
4. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 138 orð

Nýtt þjónustuumboð opnað á Akureyri

ÞJÓNUSTUUMBOÐ vélasviðs Heklu verður formlega opnað á Óseyri 8 á Akureyri, í fyrrverandi húsnæði Arnarfells, nú um helgina. Vélasvið Heklu hefur gert samning við nýstofnað fyrirtæki á Akureyri, Trukkinn ehf. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 117 orð

Nær allar helgar bókaðar til jóla

MIKIL eftirspurn er eftir því að komast í jólahlaðborð á veitingahúsunum í ár eins og undanfarin ár og eru staðirnir nú þegar fullbókaðir nær allar helgar fram til jóla. Ber forsvarsmönnum staðanna saman um að það borgi sig að bóka tímanlega. Meira
4. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 742 orð | 1 mynd

Olíuvinnsla eða náttúruvernd í Alaska

Olíuvinnsla á náttúruverndarsvæði í Alaska gæti orðið hitamál í Bandaríkjunum nái George W. Bush kjöri sem forseti. Ragnhildur Sverrisdóttir segir hugmyndir Bush um olíuvinnslu þar hafa vakið furðu litla athygli almennings hingað til. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 617 orð

Óvissa ríkir um setflutninga í Mývatni

SAMKVÆMT umsögnum þeirra vísindamanna sem vitnað er í í úrskurði umhverfisráðherra um kísilgúrvinnslu í Mývatni kemur fram að veruleg óvissa er ríkjandi varðandi áhrif námavinnslu á setflutninga í Mývatni. Meira
4. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 923 orð | 2 myndir

"Nemendur hvaðanæva að velkomnir"

"ÞAÐ er verið að undirbúa að skólakrakkarnir komi. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Rammalöggjöf um olíuleit á landgrunni Íslands vel tekið

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðarráðherra mælti fyrir frumvarpi til laga um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis á Alþingi í gær en frumvarpið er rammalöggjöf um hugsanlega leit og vinnslu olíu eða gastegunda á landgrunni Íslands. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 610 orð | 1 mynd

Rannsóknir munu sýna að íslenska kúakynið er betra

SIGURÐUR Sigurðarson, dýralæknir á Keldum, segir andstæðinga innflutnings hafa tapað fyrsta slagnum en Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra heimilaði á þriðjudaginn tilraun með innflutning á fósturvísum úr norska kúakyninu NRF. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 688 orð

Ráðherra harmar viðbrögð Eyjamanna

Á FJÖLMENNUM fundi í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum í vikunni var löng og ítarleg umræða um málefni Herjólfs hf. Að fundi loknum var samþykkt ályktun þar sem vinnubrögð Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra í málinu voru fordæmd. Meira
4. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 71 orð

Sólveig sýnir í Safnahúsinu

SÓLVEIG Illugadóttir heldur málverkasýningu í Safnahúsinu á Húsavík, en hún verður opnuð í dag, laugardaginn 4. nóvember, og stendur til 12. nóvember næstkomandi. Sýningin verður opin á morgun frá kl. 16 til 18 en aðra sýningardaga er opið frá 14 til 18. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 681 orð | 1 mynd

Tilfinningar barna mótast á fyrstu fimm æviárunum

MIKLAR breytingar hafa orðið á viðhorfum sálfræðinga og einstaklinga til tilfinningalífs barna á undanförnum 20-25 árum. Þetta kom fram í fyrirlestri dr. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 593 orð | 2 myndir

Um 700 erlendir þátttakendur á þinginu

Skipulagning þings Norðurlandaráðs sem haldið verður hér á landi í næstu viku er eitt viðamesta alþjóðlega verkefni Alþingis. Meira
4. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 53 orð | 1 mynd

Umferðarfræðsla í Grímsey

UMFERÐARFRÆÐSLA var haldin í grunnskólanum í Grímsey í síðustu viku og sá Þorsteinn Pétursson, lögreglumaður á Akureyri, um fræðsluna. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 280 orð

Úrslitalota í kjaradeilunni yfir helgina

LÍTILL árangur varð af sáttaviðræðum í kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins í gær. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 548 orð

Útlit fyrir viðskiptafrelsi með greiðslumark 2002

Útlit er fyrir að ríkið kaupi greiðslumark í sauðfjárrækt sem nemur 31.600 ærgildum í ár. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Vantar stefnumótun frá náttúrusjónarmiði

FUNDUR umhverfisnefndar Alþingis var haldinn í gær þar sem þauleldi á laxi í sjókvíum í Mjóafirði var til umræðu. Meira
4. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 315 orð

Varðstaða um grundvallarréttindi

MEÐ samþykkt Mannréttindasáttmálans var slegin skjaldborg um helstu grundvallarréttindi einstaklinga og er sáttmálinn æðri löggjöf einstakra aðildarríkja. Sem dæmi má nefna réttinn til lífs, sem tryggður er með annarri grein sáttmálans. Meira
4. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 339 orð

Vatnsskortur vegna bilunar á aðveituæð

EKKI hefur enn verið hægt að taka nýju endurhæfingarsundlaugina á Kristnesspítala í Eyjafjarðarsveit í notkun eins og til stóð vegna bilunar á aðveituæð fyrir kalda vatnið. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 65 orð

Velti bíl á 100 km hraða

BETUR fór en á horfðist þegar 18 ára piltur missti stjórn á bifreið sinni á Njarðarbraut í Njarðvík í fyrrinótt. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Keflavík sagðist pilturinn hafa verið á 100 km/klst. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 157 orð

Verðmæti eigna ríkisins 11,4 milljarðar

ENDURSTOFNVERÐ skráðra eigna ríkisins, að fasteignum frátöldum, nam rúmum 31 milljarði kr. um síðustu áramót en áætlað verðmæti eigna að teknu tilliti til afskrifta nam rúmum 11 milljörðum kr. Meira
4. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Þotan var á rangri flugbraut

BOEING 747-400 risaþotan sem fórst í flugtaki sl. mánudag var á flugbraut sem var lokuð vegna viðgerða og rakst í flugtaki á "stálhluti og tvær gröfur" sem voru á brautinni. Það olli því að í þotunni kviknaði og hún hlutaðist í sundur. Meira
4. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Þýzks flóttafanga leitað

UMFANGSMIKIL stóð yfir í gær um allt austanvert Þýzkaland og inn fyrir landamæri nágrannalanda að dæmdum kynferðisafbrotamanni, sem slapp úr fangelsi í Brandenborgarhéraði hinn 25. október. Meira
4. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð

Ökumaður slapp lítið meiddur

ÖKUMAÐUR jeppa slapp lítið meiddur eftir að bifreið hans hvolfdi á Borgarfjarðarbraut skammt frá Varmalandi um níuleytið í gærkvöldi. Að sögn lögreglunnar í Borgarnesi missti ökumaðurinn stjórn á bílnum í beygju vegna ísingar á veginum. Meira

Ritstjórnargreinar

4. nóvember 2000 | Staksteinar | 335 orð | 2 myndir

Útbreidd vantrú á stefnu ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum

ÁGÚST Einarsson varaþingmaður skrifar á vefsíðu sína stórmálapistil um efnahagsmál og telur að vantrú á stefnu ríkisstjórnarinnar sé útbreidd. Meira
4. nóvember 2000 | Leiðarar | 850 orð

Vernd mannréttinda í hálfa öld

FIMMTÍU ár eru liðin frá því að ríki Evrópu komu saman til fundar í Róm og undirrituðu Mannréttindasáttmála Evrópu. Meira

Menning

4. nóvember 2000 | Menningarlíf | 104 orð

Aðalfundur Bandalags íslenskra listamanna

BANDALAG íslenskra listamanna heldur aðalfund sinn í dag í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu kl. 10. Í fréttatilkynningu segir: "Til hádegis verða almenn aðalfundarstörf. Klukkan 12. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarlíf | 1004 orð | 2 myndir

Áður óbirt bréf Kjarvals frá 1919

"ÞETTA bréf er mjög merkilegt í ljósi textíl- og vefnaðarsögu okkar," segir Hulda Jósefsdóttir textílhönnuður sem hefur undir höndum bréf frá Jóhannesi Kjarval til Sigrúnar Blöndal, skólastjóra og stofnanda Húsmæðraskólans að Hallormstað. Meira
4. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 410 orð | 1 mynd

Ágætis heimild

Mar inniheldur tónsmíðar eftir Margréti Örnólfsdóttur sem hún samdi fyrir heimsýninguna EXPO árin 1998 og 2000, kvikmyndirnar Steyptir draumar og Einkalíf, leikverkunum Salka Valka og Við feðgarnir, auk tveggja sjónvarpsstefa. Þeir sem flytja auk Margrétar eru þau Ólafur Bjarni Ólafsson, Sigurður Sigurðsson, Hanna Guðjónsdóttir, Eyjólfur Bjarni Alfreðsson. 40,57 mínútur á lengd. Smekkleysa gefur út. 2000. Meira
4. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Brad Pitt þokkafyllstur

BRAD Pitt er kynþokkafyllsta stjarna Hollywood um þessar mundir. Að þeirri niðurstöðu kemst tímaritið People í nýjasta tölublaði sínu. Meira
4. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 136 orð | 2 myndir

Dansað í bankanum

NÚ er ekki einungis hægt að berja DJ Sóleyju, stjórnanda Topp 20 á Skjá einum, augum á skjánum á fimmtudögum og á kosningasíðu Topp 20 á mbl.is og XY.is, heldur verður hún einnig að spila í útibúum Íslandsbanka. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarlíf | 100 orð

Djasstónleikar á Kaffi Reykjavík

SIGURÐUR Flosason og félagar á Múlanum leika á Kaffi Reykjavík annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 21. Efnisskrá tónleikanna samanstendur af lögum sem Joe Henderson hafði á efnisskrá sinni, ýmist eftir hann sjálfan eða aðra. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarlíf | 2594 orð | 2 myndir

Eru einhverjir Íslendingar eftir á eyjunni?

Gunnar Guðbjörnsson tenórsöngvari og Bjarni Thor Kristinsson bassasöngvari hafa verið að syngja í Brottnáminu úr kvennabúrinu eftir Wolfgang Amadeus Mozart í Ríkisóperunni í Berlín. Davíð Kristinsson sá uppfærsluna og ræddi við þá félaga. Meira
4. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 1003 orð | 4 myndir

Eskimóar í útlöndum

Umboðsskrifstofan Eskimo hefur verið að senda íslenskar fyrirsætur hingað og þangað um hnöttinn. Birgir Örn Steinarsson hitti þrjár stúlkur sem allar voru að vinna erlendis á vegum skrifstofunnar í sumar og laumaði sér bakdyramegin inn í fyrirsætubransann. Meira
4. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 344 orð | 2 myndir

Grímuklædd tíska

UNGLIST hefur um árabil verið vettvangur fyrir unga listamenn til þess að stíga sín fyrstu skref, jafnt sem lengra komnir nota hátíðina til þess að þreifa sig áfram í sköpunarheimi sínum. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarlíf | 540 orð | 1 mynd

Heimskautalöndin unaðslegu - arfleifð Vilhjálms Stefánssonar

HEIMSKAUTALÖNDIN unaðslegu er heiti á sýningu sem opnuð verður í Listasafninu á Akureyri annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarlíf | 960 orð | 1 mynd

Hærra til þín

Samsýning á verkum listamanna frá Íslandi, Færeyjum, Noregi og Danmörku hefst á sunnudag í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar og Listasafni Reykjavíkur - Ásmundarsafni. Sýningin nefnist Hærra til þín og er það vísun í eitt verka Sigurjóns Ólafssonar. Ragna Garðarsdóttir kynnti sér sýninguna. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarlíf | 34 orð

Klippimyndir í Galleríi Hringlist

SOFFÍA Þorkelsdóttir opnar sýningu á klippimyndum í Galleríi Hringlist í Keflavík í dag kl. 14. Soffía lærði m.a. hjá Eiríki Smith í Baðstofunni. Sýningin verður opin daglega kl. 13-18 og laugardaga kl. 10-16. Sýningunni lýkur 25.... Meira
4. nóvember 2000 | Menningarlíf | 114 orð

Kraftar ljóssins í Grafarvogi

KRAFTAR ljóssins er yfirskrift ljósaviðburðar sem fram fer við fjölbýlishús í Goðaborgum 8 í Grafarvogi á hátíðinni "Ljósin í norðri" í kvöld kl. 19-22. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarlíf | 591 orð | 1 mynd

M2000

SALURINN, Kópavogi kl. 20 Íslensk tónlist í lok 20. aldar: Framtíðarsýn AGON Orchestra frá Tékklandi. Meira
4. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 140 orð | 2 myndir

Magnað matarboð

LEIKFÉLAG Íslands frumsýndi á föstudaginn var leikritið Sýnd veiði eftir Michelle Lowe. Um er að ræða sprenghlægilegt en í senn hádramatískt verk um afdrifaríkt matarboð. Þrenn kunningjahjón hafa hist saman og borðað reglulega í ein 18 ár. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarlíf | 508 orð | 1 mynd

Mun halda fjárhagsáætlun

Bráðabirgðauppgjör bendir til að Reykjavík - menningarborg Evrópu árið 2000 muni halda fjárhagsáætlun. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarlíf | 336 orð | 2 myndir

MÖGULEIKARNIR Í MYRKRINU

Setning hátíðarinnar Ljósin í norðri var við gömu rafstöðina við Elliðaár í gær kl. 17.30. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarlíf | 148 orð

Nytjalist úr náttúrunni í Safnahúsinu á Sauðárkróki

SÝNINGIN "Nytjalist úr náttúrunni" verður opnuð í Safnahúsinu á Sauðárkróki í dag kl. 14. Sýningin á Sauðárkróki er styrkt af menningarnefnd Skagafjarðar. Markmið sýningarinnar er að sýna það besta af nytjalist samtímans. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarlíf | 83 orð

Ný Harry Potter-bók komin út

SALA hefst í dag á nýjustu Harry Potter-bókinni, Harry Potter og fanginn frá Azkaban. Þetta er þriðja bókin í flokknum um galdradrenginn Harry Potter og í þetta sinn glímir hann við illræmdasta fanga allra tíma, Sirius Black. Meira
4. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Opna sína fyrstu heimasíðu

BÍTLARNIR bresku sitja ekki auðum höndum frekar en fyrri daginn - eða réttara sagt útgefendur þeirra. Nýverið var gefin út fyrsta "alvöru" bókin um bandið og væntanleg er plata með öllum topplögunum þeirra. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarlíf | 42 orð | 1 mynd

"Hættulegar línur"

SAFNVERÐIR í Boston Museum of Fine Art listasafninu koma hér tveimur fílabeinsskreyttum gíturum fyrir í sýningarskáp. Gripirnir eru ásamt um 129 öðrum gíturum, m.a. Meira
4. nóvember 2000 | Tónlist | 708 orð

Ragnarök og reimleikar

Tónlist eftir Kjartan Ólafsson. Stjórn upptöku: Kjartan Ólafsson. Hljóðupptaka: Gullveig - Ríkharður H. Friðriksson. Stafræn eftirvinnsla: Hljóð-Smárinn - Gunnar Smári Helgason. Prófarkalestur á raddskrám: Karl Magnússon. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarlíf | 31 orð

Síðustu sýningar á Glanna glæp

Á SUNNUDAG kl. 14 og 17 verða síðustu sýningar á barnaleikritinu "Glanni glæpur í Latabæ" í Þjóðleikhúsinu. Höfundur verksins er Magnús Scheving. Hann gerði einnig leikgerðina ásamt Sigurði Sigurjónssyni sem auk þess leikstýrir... Meira
4. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 186 orð | 1 mynd

Sykurhúðuð ást

Leikstjórn og handrit: Kris Isacsson. Aðalhlutverk: Freddie Prinze Jr., Julia Stiles. (92 mín.) Bandaríkin 2000. Skífan. Öllum leyfð. Meira
4. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 195 orð | 3 myndir

Tískuhús í Garðabæ

TÍSKAN lifir góðu lífi á Íslandi. Og svo virðist vera að það sé sama hvert sé haldið þessa dagana, í Bláa lónið eða bara í heimahús í Garðabænum, alls staðar rekst maður á tískusýningar. Meira
4. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 260 orð | 3 myndir

Tónabær á tímamótum

FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Tónabær er líklega nafntogaðasta félagsmiðstöð borgarinnar. Ástæðan liggur m.a. í tveimur samkeppnum, ólíkum en þó ekki, sem hefð hefur verið fyrir í árafjöld og njóta mikilla vinsælda. Meira
4. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 272 orð | 1 mynd

Þá veistu "Svarið"

RAGNHEIÐUR Eiríksdóttir, eða bara Heiða eins og við þekkjum hana, gaf út í síðustu viku sína fyrstu plötu, ein og óstudd. Meira

Umræðan

4. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 797 orð

(1. Kor. 15, 58.)

Í dag er laugardagur 4. nóvember, 309. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Þess vegna, mínir elskuðu bræður, verið staðfastir, óbifanlegir, síauðugir í verki Drottins. Þér vitið að erfiði yðar er ekki árangurslaust í Drottni. Meira
4. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 40 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Næstkomandi mánudag, 6. nóvember, verður sjötug Elinóra Arnar , Dalalandi 6 , Reykjavík . Af því tilefni tekur hún og eiginmaður hennar, Gústav Arnar , á móti ættingjum og kunningjum í dag, laugardaginn 4. nóvember, kl. Meira
4. nóvember 2000 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Bestu þakkir fyrir orðuna frá Peking

Ofsafengin viðbrögð Kínverja og súrrealískir útúrsnúningarnir sem gripið er til þegar svarað er gagnrýni á ofbeldið í Tíbet, segir Kristján Jónsson, eru því skiljanleg frá sjónar-miði kínverskrar stórveldastefnu. Meira
4. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 107 orð

BOÐUN MARÍU

Var leikið á sítar? Nei, vindurinn var það, sem rótt í viðinum söng og næturró minni sleit. Ég gat ekki sofið. Sál mín var dimm og heit. Sál mín var dimm og heit eins og austurlenzk nótt. Meira
4. nóvember 2000 | Aðsent efni | 807 orð | 3 myndir

Fréttaflutningur af erfðarannsókn á alzheimer-sjúkdómi

Rannsókn á erfðaþáttum alzheimer-sjúkdóms, segja Jón Snædal, Pálmi V. Jónsson og Sigurbjörn Björnsson, er gríðarlega mikilvæg. Meira
4. nóvember 2000 | Aðsent efni | 274 orð

Geta íslenskir fótaaðgerðafræðingar sparað fé?

Fótverndardagurinn er m.a. haldinn til þess að auðvelda ykkur, segir Margreet van Putten, að komast í samband við fótaaðgerðafræðinga. Meira
4. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd

G ULLBRÚÐKAUP.

G ULLBRÚÐKAUP. Í dag, laugardaginn 4. nóvember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Ingibjörg Kristjánsdóttir og Gunnar Sigurjónsson, Sólvöllum 9, Selfossi . Þau verða að heiman í... Meira
4. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í dag, laugardaginn 4. nóvember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Ingigerður Ágústsdóttir og Steindór R. Jónsson . Þau dvelja erlendis um þessar... Meira
4. nóvember 2000 | Aðsent efni | 706 orð | 1 mynd

Hvað bíður þeirrar kynslóðar sem nú vex úr grasi?

Það er dýrlegt, segir Hrafn Sæmundsson, að sjá ungt fólk þora að ganga á móti straumnum. Meira
4. nóvember 2000 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd

Hvenær er íslenskt leikhús íslenskt?

Þegar list er ekki lengur hættuleg hefur enginn áhuga á henni, segir Benóný Ægisson. Að því ætti leikhúsfólk að huga þegar það spáir í aðsóknartölur framtíðarinnar. Meira
4. nóvember 2000 | Aðsent efni | 1420 orð | 1 mynd

Hvers vegna þúsöld?

Þar sem Íslendingar hafa hafnað orðinu árhundrað og nota öld í merkingunni ‘hundrað ára tímabil', spyr Þórhallur Vilmundarson, hvers vegna ekki að taka upp þúsöld um "þúsund ára tímabil"? Meira
4. nóvember 2000 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Íþróttir njóti sannmælis

Íþróttir eru svo sannarlega hluti af þeirri menningu sem hér þrífst, segir Ellert B Schram, og löngu tímabært að láta íþróttirnar njóta sann- mælis í þeim efnum. Meira
4. nóvember 2000 | Aðsent efni | 1393 orð | 1 mynd

Leyfi og einkaleyfi til reksturs happdrætta og skyldrar starfsemi

Á árinu 1997 var hagnaður af rekstri happdrættisins um 350 milljónir króna, segir Ragnar Ingimarsson, og greiðsla í ríkissjóð vegna einkaleyfis var um 70 milljónir króna. Meira
4. nóvember 2000 | Aðsent efni | 1060 orð | 1 mynd

Lítil saga um giftingu

Ég minnka ráðstöfunartekjur mínar um hálfa milljón á ári, segir Ragnheiður Drífa Steinþórsdóttir, við það að ganga í hjónaband með manninum sem ég elska og bý með. Meira
4. nóvember 2000 | Aðsent efni | 292 orð | 1 mynd

Mikið má spara í heilbrigðiskerfinu

Ég vona að íslenskt þjóðfélag beri gæfu til að meta að verðleikum, segir Bent R. Nielsen, þá meðferðarmöguleika sem fótaaðgerðafræðin býður upp á. Meira
4. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
4. nóvember 2000 | Aðsent efni | 825 orð | 1 mynd

Mörður í vanda

Mörður ætti að gera sér grein fyrir því, segir Sturla Böðvarsson, að sannleikurinn er sagna bestur. Meira
4. nóvember 2000 | Aðsent efni | 37 orð

Rekstraraðilar Hagnaður Leyfisgjald Hagn.

Rekstraraðilar Hagnaður Leyfisgjald Hagn. til ráðst. (millj. kr.) (millj. kr.) (millj. kr. Meira
4. nóvember 2000 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

Sjókvíaeldi, sisona

Í nágrannalöndum okkar eru ráðherrar umhverfismála oft umdeildir vegna þess, segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, að þeir eru einarðir málsvarar umhverfisverndar. Því er ekki að heilsa hér á landi. Meira
4. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 305 orð

Skoðun Morgunblaðsins og máttur

SÍÐAST á fundi Samtaka fiskvinnslustöðva (SF) komumst við að því að Morgunblaðið hefur skoðun á hinu og þessu og getur verið að boða "sínar" skoðanir í nokkur ár ef svo ber undir. Meira
4. nóvember 2000 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Sorgin og lífið

Allra sálna messa, segir María Ágústsdóttir, er haldin hér fyrsta sunnudag í nóvember. Meira
4. nóvember 2000 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

SUS á flótta

Það er að sönnu gleðilegt, segir Björgvin G. Sigurðsson, að til sé ungt fólk í Sjálfstæðisflokknum sem fagni lögum þessum. Meira
4. nóvember 2000 | Aðsent efni | 436 orð | 2 myndir

Sveppasýking á fótum

Sveppasýking í húð og nöglum er algengari hér á landi, segja Helga Stefánsdóttir og Ósk Óskarsdóttir, en víða annars staðar. Meira
4. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 408 orð | 1 mynd

Tekjuskattshækkun

NÚ stendur fyrir dyrum að hækka útsvar um 1% vegna tilfærslu skatta milli ríkis og sveitarfélaga en yfirvöld ætla að lækka tekjuskatt á móti aðeins um 0,33%. Þannig hækka skattar á launamenn um 0,67%. Meira
4. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 354 orð | 1 mynd

Viðhorf til sjónvarpsgerðar

ÉG hefi áður lýst því yfir við Morgunblaðið, að ég væri áhugamaður um sjónvarpsgerð, og það satt að segja í ein 40 ár. Meira
4. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 614 orð

VÍKVERJI hefur haft bæði gagn og...

VÍKVERJI hefur haft bæði gagn og gaman af því að fylgjast með sjónvarpsþáttum Jóns Ársæls Þórðarsonar, "20. öldin - brot úr sögu þjóðar", sem sýndir hafa verið á Stöð 2 að undanförnu. Meira

Minningargreinar

4. nóvember 2000 | Minningargreinar | 748 orð | 1 mynd

Ágústa Ágústsdóttir

Ágústa Ágústsdóttir var fædd 8. október 1905 í Þykkvabæ í Landbroti V-Skaft. Hún lést 24. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ágúst Jónsson, f. 19. des. 1868 í Hellisholtum, Hrun., d. 28. júní 1945, og Anna Þorláksdóttir, f. 31. des. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2000 | Minningargreinar | 5611 orð | 1 mynd

Elín Aradóttir

Elín Aradóttir fæddist að Grýtubakka í Höfðahverfi í Suður-Þingeyjarsýslu hinn 3. nóvember 1918. Hún varð bráðkvödd á ferðalagi innanlands hinn 25. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Árnadóttir frá Gunnarsstöðum í Þistilfirði, f. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2000 | Minningargreinar | 1514 orð | 1 mynd

FJÓLA ÓSK BENDER

Fjóla Ósk Bender kennari fæddist í Reykjavík 29. október 1950. Hún lést á heimili sínu 13. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Neskirkju 24. október. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2000 | Minningargreinar | 821 orð | 1 mynd

GUNNAR VALDIMAR HANNESSON

Gunnar Valdimar Hannesson fæddist í Reykjavík 22. apríl 1933. Hann lést á Landspítalanum 19. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Áskirkju 27. október. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2000 | Minningargreinar | 2200 orð | 1 mynd

Jóhann Valdórsson

Jóhann Valdórsson, frá Þrándarstöðum í Eiðaþinghá fæddist 20. febrúar 1920 á Hrúteyri við Reyðarfjörð. Hann lést 25. október sl. á heimili sínu, Lagarási 17, Egilsstöðum. Jóhann var sonur hjónanna Valdórs Bóassonar, f. 24.6. 1885,d. 22.4. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2000 | Minningargreinar | 1062 orð | 1 mynd

Jósef Sigurvaldason

Jósef Sigurvaldason fæddist á Rútsstöðum í Svínadal 13. apríl 1916. Hann lést á Héraðshælinu á Blönduósi 25. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðlaug Hallgrímsdóttir, f. 28. október 1884, d. 11. maí 1963, og Sigurvaldi Óli Jósefsson, f. 24. júní 1890, d. 27. janúar 1954. Útför Jósefs fer fram frá Svínavatnskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2000 | Minningargreinar | 938 orð | 1 mynd

Kristján Þorláksson

Kristján Þorláksson fæddist 19. júní 1909 á Saurum, Súðavíkurhreppi, Norður-Ísafjarðarsýslu. Hann lést 21. október. Foreldrar hans voru Þorlákur Hinrik Guðmundsson hrefnuskytta þar og Marsibil Þorsteinsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2000 | Minningargreinar | 858 orð | 1 mynd

MARGRÉT ÁSGEIRSDÓTTIR

Margrét Ásgeirsdóttir fæddist á Sólheimum í Mýrdal 7. janúar 1929. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 27. október. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2000 | Minningargreinar | 708 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR KRISTÍN SIGURÐARDÓTTIR

Sigríður Kristín Sigurðardóttir fæddist í Hjaltastaðahvammi í Blönduhlíð, Skagafirði, 31. ágúst 1911. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð, Grindavík, 22. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Grindavíkurkirkju 28. október. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2000 | Minningargreinar | 1308 orð | 1 mynd

Sigríður Rósa Gunnarsdóttir

Sigríður Rósa Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 4. nóvember 1953. Hún lést á sjúkrahúsi í Kongsvinger í Noregi 5. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram í Kongsvinger í Noregi 13. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2000 | Minningargreinar | 243 orð

SIGURBJÖRG GUÐRÚN GUÐJÓNSDÓTTIR

Sigurbjörg Guðrún Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 12. mars 1920. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 17. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskapellu 26. október. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2000 | Minningargreinar | 122 orð

SIGURLAUG AÐALSTEINSDÓTTIR

Sigurlaug Aðalsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 28. desember 1944. Hún lést á heimili sínu 21. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Áskirkju 26. október. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2000 | Minningargreinar | 1853 orð | 1 mynd

SVAVA PÉTURSDÓTTIR

Svava Pétursdóttir fæddist á Hólmavík 12. október 1924. Hún lést á heimili sínu 28. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hólmavíkurkirkju 7. október. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2000 | Minningargreinar | 1316 orð | 1 mynd

THEODÓR ÓLAFSSON

Theodór Ólafsson fæddist 29. maí 1918 á Arngerðareyri, Nauteyrarhreppi N-Ís. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 27. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur Pálsson, f. 29. janúar 1884, d. 12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 169 orð

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar NÓVEMBER 2000 Mánaðargreiðslur...

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar NÓVEMBER 2000 Mánaðargreiðslur Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 17.715 Elli-/örorkulífeyrir hjóna 15.944 Full tekjutr. ellilífeyrisþega (einstaklingur) 30.461 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 31. Meira
4. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Eagle Investment Holding eykur hlut sinn

EAGLE Investment Holding hefur keypt 1.500.000 krónur að nafnverði hlutafjár í Lyfjaverslun Íslands hf. á verðinu kr. 5,50. Eagle Investment Holding er í eigu Arnar Andréssonar sem situr í stjórn Lyfjaverslunar Íslands hf. Meira
4. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 619 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 02.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 02.11.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Grálúða 80 80 80 5 400 Hlýri 147 142 143 1.371 196.396 Karfi 97 80 92 948 87.509 Keila 68 68 68 37 2. Meira
4. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
4. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 92 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.382,57 -0,50 FTSE 100 6.385,40 -0,01 DAX í Frankfurt 7.128,27 0,56 CAC 40 í París 6.398,92 -0,02 OMX í Stokkhólmi 1.197,53 0,62 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
4. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 535 orð

Markaðsvirði hlutabréfa um 58% af þjóðarframleiðslu

ATVINNUGREINASKIPTING á hlutabréfamarkaði hér á landi hefur breyst mikið eftir því sem fram kom hjá Almari Guðmundssyni, forstöðumanni greiningardeildar Íslandsbanka-FBA, á svonefndum samlokufundi Verkfræðingafélags Íslands og Tæknifræðingafélags Íslands... Meira
4. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Mikill vöxtur í Kína

BANDARÍSKU flugvélaverksmiðjurnar Boeing segja að á næstu 20 árum verði Kína stærsti viðskiptamarkaður flugvéla á eftir Bandaríkjamarkaði. Meira
4. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 759 orð | 2 myndir

Nýir möguleikar í utanlandsferðum

NÝ FERÐASKRIFSTOFA, Sól hf., mun hefja starfsemi um næstu áramót og bjóða landsmönnum ýmsa nýja möguleika í ferðalögum erlendis. Meira
4. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 170 orð

Ólíklegt að Sonera finni félaga á þessu ári

FINNSKA fjarskiptafyrirtækið Sonera hefur dregið úr umsvifum sínum í tilboðum í þriðju kynslóðar farsímaleyfi. Forsvarsmenn fyrirtækisins hafa einnig staðfest að ólíklegt sé að Sonera finni heppilegt fyrirtæki til samruna á þessu ári. Meira
4. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 263 orð | 1 mynd

Samtök verslunar og þjónustu kynna siðareglur á Netinu

SAMTÖK verslunar og þjónustu (SVÞ) hafa kynnt siðareglur í netviðskiptum. Samtökin hafa jafnframt undirritað samkomulag við Opna miðlun hf., sem mun opna rafræna verslunarmiðstöð á Netinu 6. nóv. næstkomandi undir heitinu plaza. Meira
4. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 246 orð

Spáir 0,5% hækkun vísitölu neysluverðs

SAMKVÆMT nýrri verðbólguspá Landsbanka Íslands hf. mun vísitala neysluverðs breytast um 0,5% milli október og nóvembermánaðar. Meira
4. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. ágúst '00 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66 5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31 11-12 mán. RV01-0418 - - Ríkisbréf okt. Meira
4. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 71 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 3.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 3.11. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Daglegt líf

4. nóvember 2000 | Neytendur | 501 orð | 1 mynd

Dýrara að láta senda sér pakka í vinnuna en heim

Einstaklingar sem panta smávörur á við bækur eða geisladiska frá útlöndum ættu ekki að láta senda sér vöruna í vinnuna þannig að hægt sé að líta á hana sem sendingu á vegum fyrirtækis heldur beint heim til sín. Með því spara þeir bæði tíma og peninga. Meira
4. nóvember 2000 | Neytendur | 222 orð | 1 mynd

Filmum skilað þegar bensín er sett á bílinn

Olíuverzlun Íslands hf. og Heimsmyndir ehf. bjóða upp á nýja tegund af framköllunarþjónustu. Meira
4. nóvember 2000 | Neytendur | 109 orð

Nestis-verslanir orðnar fimm talsins

NÝLEGA voru tvö ný Nesti opnuð á þjónustustöðvum ESSO við Geirsgötu í Reykjavík og Lækjargötu í Hafnarfirði. Nestin eru þá orðin fimm talsins - en fyrir voru þau við Ártúnshöfða, Gagnveg og Stórahjalla Kópavogi. Meira
4. nóvember 2000 | Neytendur | 704 orð | 1 mynd

Verð á jólahlaðborðum hefur hækkað frá í fyrra

Dæmi eru um að þegar gestir borga fyrir jólahlaðborð panti þeir borð að ári. Hrönn Indriðadóttir komst að því að víða er uppselt á jólahlaðborð allar helgar í desember. Meira

Fastir þættir

4. nóvember 2000 | Fastir þættir | 1729 orð | 2 myndir

Að gefa hluta af sjálfum sér

Það færist í vöxt í Bandaríkjunum að fólk gefi líffæri af allsendis óeigingjörnum hvötum til fólks sem það þekkir ekki og mun aldrei vita neitt um. Þetta er fullkomlega heilbrigt fólk, bæði á sál og líkama, enda fengi það ekki að gefa svona af sér, bókstaflega, ef það væri ekki með öllum mjalla. Meira
4. nóvember 2000 | Fastir þættir | 299 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

VÖRNIN gegn sex spöðum suðurs er sannkallað meistaraverk. Fyrst þarf að finna rétt útspil og svo að henda af sér á frumlegan hátt til að verjast þvingun. Norður gefur; enginn á hættu. Meira
4. nóvember 2000 | Fastir þættir | 694 orð | 1 mynd

Dulinn draumur

Endalaust má grúska í gömlum skræðum draumaheimsins og finna nýjan sannleik, nýja vitneskju um sjálfan sig, heiminn og þau öfl sem halda honum á sporbaug. Meira
4. nóvember 2000 | Fastir þættir | 1550 orð | 4 myndir

Er hægt að sveifla pendúl í geimnum?

Nú eru svör á Vísindavefnum komin á annað þúsund. Síðustu viku hafa birst hin fjölbreytilegustu svör. Ýmsar spurningar hafa borist um Jesú Krist og verið svarað - hvað sanni að Jesús sé til, hvenær hann fæddist og hvort hann hafi átt konu, meðal annars. Meira
4. nóvember 2000 | Fastir þættir | 657 orð | 1 mynd

Hvað er sogæðabólga?

Spurning: Ég furða mig á því hve lítið er hægt að hjálpa sjúklingum með sogæðabólgu. Það er líkt og læknar/vísindamenn séu vita áhugalausir þegar kemur að þessum sjúkdómi. Meira
4. nóvember 2000 | Fastir þættir | 288 orð

Hvatt til aukinna líffæragjafa

KANADAMENN ættu að huga að þeim möguleika að gefa líffæri, nýra, hluta af lifur eða lunga, til þess að mæta síaukinni þörf fyrir líffæraígræðslur, að því er fram kemur í nýrri skýrslu sem kanadíska blaðið The Globe and Mail greindi frá fyrir skömmu. Meira
4. nóvember 2000 | Fastir þættir | 821 orð

Í skíðbruni Skúli frá Teigi fór...

Til mín kom Óskar Þór Kristinsson (Sailor) og vildi fá að vita sem mest um orðið ofbeldi. Það er þá fyrst til að taka, að fyrri hlutinn er áhersluforskeyti, skylt yfir . Meira
4. nóvember 2000 | Fastir þættir | 299 orð | 1 mynd

Komið í veg fyrir flensusmit

LYF sem er nýlega komið á markað virðist geta dregið úr eða komið í veg fyrir flensusmit innan fjölskyldna. Hér ræðir um flensulyfið Relenza, sem inniheldur virka efnið zanamivír og er lyfseðilsskylt hér á landi (sjá grein hér að neðan). Meira
4. nóvember 2000 | Fastir þættir | 323 orð

Kvenfatnaður að mestu smyglaður?

Ríkissjóður tapar árlega tugmilljónum króna í tollatekjum, söluskatti og öðrum sköttum vegna stórkostlegs smygls til landsins. Meira
4. nóvember 2000 | Í dag | 2489 orð | 1 mynd

(Matt. 5. )

Guðspjall dagsins: Jesús prédikar um sælu. Meira
4. nóvember 2000 | Fastir þættir | 693 orð | 1 mynd

Oflækningar vegna eyrnabólgu barna

UM ÞRIÐJUNGI færri börn fengu sýklalyfjameðferð við eyrnabólgu á 12 mánaða tímabili á árunum 1997-8 en á jafnlöngu tímabili 5 árum áður. "Eins hefur tekist að sporna við þróun sýklalyfjaónæmis. Meira
4. nóvember 2000 | Fastir þættir | 268 orð | 1 mynd

Plástur jafnoki pillunnar

Í STAÐ þess að taka pillu á hverjum degi til að komast hjá getnaði kunna konur áður en langt um líður að geta notað plástur, ekki ósvipað og þeir sem vilja hætta að reykja nota nikótínplástur. Niðurstöður nýlegra rannsókna benda til þessa. Meira
4. nóvember 2000 | Fastir þættir | 211 orð | 1 mynd

"Þeir hugsa ekkert um eigin heilsu"

LÍFSHÆTTIR finnskra karlmanna eru ábyrgir fyrir því að sjö ára munur er á meðalævilengd karla og kvenna þar í landi. Finnskir karlar borða óholla fæðu og bókstaflega iðka það að reykja sig og drekka í hel. Meira
4. nóvember 2000 | Fastir þættir | 109 orð

Relenza

Innihaldsefni: Zanamivír. Lyfjaform: Innúðalyf í diskhaler-tæki, 5mg í hverjum skammti. Notkun: Zanamivír hefur hemjandi áhrif á enzím sem nauðsynlegt er fyrir vöxt og viðgang inflúensuveirunnar. Lyfið er notað gegn inflúensu, bæði af A- og B-stofni. Meira
4. nóvember 2000 | Fastir þættir | 206 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

STAÐAN kom upp á Hoogeveen-mótinu er lauk fyrir skömmu. FIDE heimsmeistarinn Alexander Khalifman (2.667) var í fantaformi á mótinu og stýrði hér svörtu mönnunum gegn ungversku skákdrottningunni Judit Polgar (2.656). 31. ...Hxd3! Meira
4. nóvember 2000 | Fastir þættir | 376 orð | 3 myndir

Skotar hafa uppá mikla sérstöðu að bjóða, bæði í listum og á öðrum vettvangi

Það er margt með öðrum hætti í Skotlandi en annars staðar á Bretlandseyjum. Skotar hafa uppá mikla sérstöðu að bjóða, bæði í listum og á öðrum vettvangi og eru raunar harla ólíkir Englendingum. Meira
4. nóvember 2000 | Fastir þættir | 293 orð

Skókaupmenn varaðir við að kaupa röntgentæki í búðir sínar

SLÍK tæki eru algeng í skóbúðum erlendis, og geta viðskiptavinirnir séð hvernig beinin í fætinum taka sig út í nýju skónum. Meira
4. nóvember 2000 | Viðhorf | 798 orð

Sofandi réttlæti

"Dómurinn sagði að sá dauðadæmdi yrði sjálfur að geta sýnt fram á að sofandi lögmaðurinn hefði valdið sér skaða, auk þess sem hann hefði nú átt að kvarta við dómarann eða vekja lögmanninn. Tveir dómarar af þremur komust að þessari niðurstöðu, en þriðji dómarinn skilaði sératkvæði." Meira
4. nóvember 2000 | Fastir þættir | 278 orð | 1 mynd

Svartir kettir sýnu verri en þeir ljósu

LÖNGUM hefur verið litið svo á að það boði ekki gott að ganga fram á svartan kött. Nú hafa vísindalegar rannsóknir leitt að því líkur að þessi forna hjátrú eigi við nokkur rök að styðjast - fyrir ofnæmissjúklinga. Meira
4. nóvember 2000 | Fastir þættir | 1658 orð | 6 myndir

Upphaflegu baráttumálin í höfn

Kaupmannasamtök Íslands eiga 50 ára afmæli hinn 8. nóvember nk. Af því tilefni kemur afmælisrit samtakanna út hjá Sögusteini í dag. Anna G. Ólafsdóttir gluggaði í handritið og spjallaði við Gunnar Snorrason, formann sögu- nefndar Kaupmannasamtakanna, og Lýð Björnsson, sagnfræðing og ritstjóra bókarinnar, í vikunni. Meira
4. nóvember 2000 | Í dag | 1857 orð | 1 mynd

Öflugt safnaðarstarf í Garðasókn

MIKIL gróska er í safnaðarstarfinu í Garðasókn og eiga ungir og aldnir að geta fundið þar eitthvað við sitt hæfi. Fyrir utan reglulegar guðsþjónustur má nefna helgistund á þriðjudögum kl. Meira

Íþróttir

4. nóvember 2000 | Íþróttir | 137 orð

ALÞJÓÐA frjálsíþróttasambandið, IAAF, hefur nú til...

ALÞJÓÐA frjálsíþróttasambandið, IAAF, hefur nú til athugunar að breyta áhaldinu sem notað er við sleggjukast karla. Athugunin fer m.a. Meira
4. nóvember 2000 | Íþróttir | 115 orð

Aron gekkst undir aðgerð

ARON Kristjánsson, leikmaður með danska handknattleiksliðinu Skjern, verður frá næstu 10 dagana eða svo vegna meiðsla í hné. Aron hefur átt við hnémeiðsli að stríða og hann fór í speglun í gær. Meira
4. nóvember 2000 | Íþróttir | 217 orð

Atli fer með nær óbreytt lið til Póllands

ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu leikur vináttuleik við Pólverja í Varsjá miðvikudaginn 15. nóvember og verður það þriðji landsleikur þjóðanna í knattspyrnu karla. Meira
4. nóvember 2000 | Íþróttir | 220 orð

Birgir Leifur komst áfram

BIRGIR Leifur Hafþórsson tryggði sér í gær sæti á lokaúrtökumóti að evrópsku mótaröðinni í golfi. Birgir lék lokahringinn á Peralada-vellinum á Spáni á 70 höggum og samtals á 280 höggum sem er 8 undir pari vallarins. Birgir Leifur endaði í 11. Meira
4. nóvember 2000 | Íþróttir | 41 orð

Fjöldi leikja U T Mörk Stig...

Fjöldi leikja U T Mörk Stig Keflavík 6 5 1 544:472 10 Haukar 6 5 1 529:467 10 Grindavík 6 4 2 515:478 8 Tindastóll 6 4 2 497:464 8 UMFN 6 4 2 543:512 8 Þór A. 6 3 3 509:509 6 ÍR 6 3 3 504:504 6 Hamar 6 3 3 461:497 6 KR 6 2 4 472:499 4 Skallagr. Meira
4. nóvember 2000 | Íþróttir | 495 orð

Gísli sá um HK

"Ég fann mig vel og það var nauðsynlegt því ég hef verið slakur í síðustu leikjum en þetta var samt sigur liðsheildarinnar," sagði Gísli Guðmundsson og vildi lítið gera úr afrekum sínum en hann varði 23 skot í 21:24-sigri Eyjamanna á HK í... Meira
4. nóvember 2000 | Íþróttir | 695 orð

HANDKNATTLEIKUR ÍR - Breiðablik 33:16 Austurberg,...

HANDKNATTLEIKUR ÍR - Breiðablik 33:16 Austurberg, Íslandsmót í handknattleik - Nissandeild 1. deild karla, 7. umferð, föstudagur 3. nóvember 2000. Gangur leiksins: 3:0, 3:2, 9.2, 10:4, 13:4, 14:6, 16:7 , 17:8, 22:8, 23:11, 27:12, 30:13, 33:16 . Meira
4. nóvember 2000 | Íþróttir | 160 orð

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: NISSAN-deildin 1.

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: NISSAN-deildin 1. deild karla: Ásgarður:Stjarnan - KA 16 1. deild kvenna: Ásgarður:Stjarnan - KA/Þór 14 Framhús:Fram - ÍR 15.30 Víkin:Víkingur - Grótta/KR 16.30 Sunnudagur: NISSAN-deildin 1. Meira
4. nóvember 2000 | Íþróttir | 344 orð

Haukastúlkur gátu leyft sér það að...

Haukastúlkur gátu leyft sér það að eiga slakan leik en innbyrða samt sigur, 20:23, gegn grönnum sínum í FH í Kaplakrika í gær. Þar með héldu Haukarnir forystu sinni í deildinni, hafa unnið alla sína leiki og eru komnir með 14 stig. FH er enn í 5. Meira
4. nóvember 2000 | Íþróttir | 287 orð

Heimamenn hófu leikinn með látum og...

BOTNLIÐ Breiðabliks sótti ÍR-inga heim í gærkvöldi í Austurberg. Leikurinn var algjör einstefna heimamanna frá upphafi til enda og urðu lokatölur 33:16 fyrir ÍR. Sitja því Blikar enn stigalausir á botni deildarinnar en ÍR-ingar eru með sigrinum komnir með 6 stig og eru um miðbik deildarinnar. Meira
4. nóvember 2000 | Íþróttir | 471 orð

KR vann botnslaginn

TVÖ neðstu lið úrvalsdeildarinnar mættust í íþróttahúsi KR í gærkvöld. Gestirnir frá Ísafirði hafa ekki unnið leik til þessa á Íslandsmótinu og meistararnir KR höfðu aðeins unnið einn leik af fimm. Meira
4. nóvember 2000 | Íþróttir | 294 orð

Leikur kattarins að músinni

ÞAÐ var boðið upp á frekar ójafnan leik á föstudag þegar Akureyringarnir í Þór komu í heimsókn til Grindavíkur. Heimamenn náðu snemma forystu og leiddu í hálfleik 52:40. Heimamenn juku síðan forskot sitt í þriðja leikhluta og sigruðu örugglega 95:75 en sá munur var síst of stór. Meira
4. nóvember 2000 | Íþróttir | 141 orð

Mark Bjarna vakti athygli í Englandi

ANNAÐ markið sem Bjarni Guðjónsson skoraði með Stoke gegn Barnsley í deildarbikarkeppninni á miðvikudag vakti verðskuldaða athygli á ensku sjónvarpsstöðinni Sky Sports. Meira
4. nóvember 2000 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

RÚNAR Kristinsson og Auðun Helgason ,...

RÚNAR Kristinsson og Auðun Helgason , landsliðsmenn í knattspyrnu, sem léku með norsku liðunum Lilleström og Viking, eru komnir til Belgíu - í herbúðir Lokeren. Þeir eru báðir löglegir með Lokeren um helgina, er liðið leikur bikarleik gegn 2. Meira
4. nóvember 2000 | Íþróttir | 122 orð

Sigurður á leið til Harelbeke

SIGURÐUR Ragnar Eyjólfsson, leikmaður enska 2. deildarliðsins Walsall, skrifar að öllum líkindum undir þriggja ára samning við belgíska úrvalsdeildarliðið Harelbeke um helgina. Meira
4. nóvember 2000 | Íþróttir | 526 orð | 1 mynd

Stórleikur sem verður bæði jafn og spennandi

SJÖUNDA umferð 1. deildar karla í handknattleik lýkur á morgun með þremur leikjum. Hæst ber viðureign Fram og Hauka þegar bikarmeistararnir taka á móti Íslandsmeisturunum en bæði lið eru án taps eftir sex umferðir í deildinni. Framarar hafa gert 160 mörk í leikjunum sex og fengið á sig 132, eru sem sagt með 28 mörk í plús en Haukarnir með 48, hafa gert 186 mörk en fengið 138 á sig. Meira
4. nóvember 2000 | Íþróttir | 600 orð | 1 mynd

Taylor hefur gefið mér sjálfstraust

ARNAR Gunnlaugsson er að komast á flug með Leicester City eftir erfiða 20 mánuði í ensku úrvalsdeildinni. Meira
4. nóvember 2000 | Íþróttir | 228 orð

Þeir sem stunda þessar greinar kasta...

EVRÓPSKA frjálsíþróttasambandið, EAA, hefur samþykkt að gera tilraun til að koma á boðsmóti í kringlu-, sleggju-, og spjótkasti 17. og 18. mars í Nice í Frakklandi, en með því er ætlunin að skapa fremstu kösturum Evrópu í þessum greinum verkefni yfir vetrartímann. Meira
4. nóvember 2000 | Íþróttir | 92 orð

Þórarinn hjá Dundee United

ÞÓRARINN Kristjánsson, knattspyrnumaður úr Keflavík, er kominn til skoska úrvalsdeildarliðsins Dundee United og mun hann leika með varaliði félagsins á mánudaginn. Þórarinn var til reynslu hjá enska 1. Meira

Úr verinu

4. nóvember 2000 | Úr verinu | 468 orð

Gert ráð fyrir 8.000 tonna ársframleiðslu

SÆSILFUR hf. áætlar að hefja sjókvíaeldi í Mjóafirði og er umsókn þess efnis til meðferðar í stjórnkerfinu. Gert er ráð fyrir að eldið hefjist af krafti vorið 2002 og að ársframleiðslan verði um 8.000 tonn en ársveltan um 1,7 milljarðar króna. Meira
4. nóvember 2000 | Úr verinu | 128 orð | 1 mynd

Rætt um lækkun tolla

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra átti í vikunni fund með starfandi sjávarútvegsráðherra Kína, hr. Wan Baorui. Meira
4. nóvember 2000 | Úr verinu | 438 orð | 1 mynd

Samstaða hjá trillukörlunum

"ÞAÐ sem mér er efst í huga á þessari stundu er þessi frábæra samstaða sem menn hérna ná um mál, því eins og allir vita eru trillukarlar sundurleitur hópur og eðli smábátasjómennskunnar er að menn eru oft á tíðum einir á báti," sagði Arthur... Meira

Lesbók

4. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 590 orð | 2 myndir

70 ÁR LIÐIN SÍÐAN HITAVEITAN KOM FYRST Í HÚS Í REYKJAVÍK

Árið 1928 hóf Rafmagnsveita Reykjavíkur tilraunaborun í Þvottalaugunum í Laugardal. Árangurinn varð sá að vænlegra þótti að horfa til virkjunar Sogsins vegna raforku, en hafist var handa með lagningu hitaveitu, unnið af kappi við Laugaveituna árið 1930 og fyrst kom heita vatnið í Austurbæjarskólann. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 102 orð

7. NÓVEMBER 1550

Aldir fjórar, fimm ártugir farinn tími er. Sjöunda dag sérstakan þar sjá í nóvember. Jón þá Arasonur settur - synir og hans tveir - höggstokk á þeim dauða' að deyja drepnir voru þeir. Öxi' og jörðu eftirlátið eldrautt þá var blóð. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 116 orð

AF MANNI OG LJÓÐI

Einn vetur orti ég ljóðið sem ýmist verður sagt fjalla um geðhrif manna, umsvif þeirra ákafleg, dauðann eða draugasögu, gamla; um það er sjálfsagt að menn velji að vild! Meira
4. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1069 orð | 1 mynd

ÁSTA LEIDD Á SKÁLDABEKK

"Þá gerðist það sem þessa fugla hafði síst órað fyrir. Ásta reis upp úr sæti sínu án þess að biðja um orðið, sneri sér að þingheimi, sagði skoðun sína af festu og einurð á fegurra talmáli en heyrst hafði þetta kvöld". Meira
4. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 64 orð

ELSKU AFRÓDÍTA

Þú kemur einsog myrkrið, þú ferðast hægt og hljótt og hylur ljósið bjarta. Þú kemur einsog dagur eftir dimma nótt með draum í þínu hjarta. Þú ferðast einsog tíminn og tekur eftir því ef tárin okkar renna. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 578 orð | 5 myndir

FRAMTÍÐARMÚSÍK

Safn yfir samtímamúsík, helgað poppstjörnunni Jimi Hendrix, hefur risið í Seattle og höfundurinn er frumlegasti arkitekt samtímans, Frank O. Gehry. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 336 orð | 3 myndir

GÓÐAR VIÐTÖKUR GAGNRÝNENDA

BANDARÍSK dagblöð hafa haldið áfram að fjalla um tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Vesturheimi og ekki er annað að heyra en menn séu almennt ánægðir með leik sveitarinnar. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 640 orð

HANNES SIGFÚSSON

Í turnhárri angist og einveru mannauðra kirkna við árbugður og freyðandi torg ríða uglur skammbitum og prikum hvern augljósan dag undir blýþökum glymjandi klukkna og blaktandi vindhönum Og depla hálfblindum augum við lóðréttan vegg ljóssins er jafnan... Meira
4. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1658 orð | 4 myndir

HIN UPPHAFNA KYRRÐ

Í Listasafni Íslands stendur nú yfir umfangsmikil yfirlitssýning á verkum Þórarins B. Þorlákssonar listmálara. MARGRÉT SVEINBJÖRNSDÓTTIR gekk um sali safnsins með Ólafi Kvaran safnstjóra, sem hafði yfirumsjón með uppsetningu sýningarinnar ásamt Júlíönu Gottskálksdóttur. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1154 orð

HVERNIG VÆRI AÐ KJÓSENDUR VELDU SKATTHLUTFALL?

Oft er fundið að því að Alþingi sé of háð framkvæmdavaldinu og hafi lítið frumkvæði. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 697 orð | 3 myndir

ÍSLAND ÖÐRUM AUGUM LITIÐ

Í salarkynnum Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsinu er að hefjast samsýning á verkum fimm listamanna, þeirra Roni Horn, Douwe Jan Bakker, Romans Signers, Birgis Andréssonar og Harðar Ágústssonar. Sýningin ber heitið Ísland öðrum augum litið. RAGNA GARÐARSDÓTTIR ræddi við Birgi. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 66 orð

JÓNSMESSA ARASONAR HÓLABISKUPS

Skyggir á alla Skálholts vini skelfing bráð: Hér bjuggu þeir landsins besta syni banaráð. Sæfist enn yfir syndar ranni sektin löng. Nú hæfir að flytja harmamanni hryggðarsöng. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 162 orð

LANDNEMINN

Þau fóru að heiman í harðindatíð frá hafís og gjósandi fjöllum, fátæktarstríðinu, stormum og hríð,striti og raununum öllum, því fréttirnar bárust af farsælli lýð á fjarlægum ódáinsvöllum. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 377 orð | 1 mynd

Merkisviðburðir í hvert sinn

TÓNLISTARFÉLAGIÐ í Reykjavík mun að nýju gangast fyrir tónleikahaldi á höfuðborgarsvæðinu en tónleikar félagsins voru snar þáttur í tónlistarlífi landsins um langt árabil. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 50 orð | 1 mynd

Náttfaravíkur

eru utan alfaraleiða og svo er um þær úthafsbyggðir á Mið-Norðurlandi, sem Valgarður Egilsson skrifar um í árbók Ferðafélags Íslands árið 2000. Þær eru fyrir alllöngu komnar í eyði, en nú er efnt til gönguferða um svæðið og hafa þær orðið mjög vinsælar. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2095 orð | 6 myndir

NÁTTFARAVÍKUR

Út er komin árbók Ferðafélags Íslands árið 2000 og heitir hún "Í strandbyggðum norðan lands og vestan". Eins og nafnið ber með sér er borið niður á tveim stöðum. Annarsvegar á Vestfjörðum milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar, svo og í Árneshreppi á Ströndum, en hinsvegar í úthafsbyggðum Mið-Norðurlands. Þaðan er kaflinn sem hér birtist að hluta, en höfundar hinna kaflanna eru Bjarni Guðmundsson og Haukur Jóhannesson. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 455 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árbæjarsafn: Saga Reykjavíkur. Árnastofnun: Handritasýning til 15. maí. Gallerí Fold: Lu Hong. Til 12. nóv. Gallerí Nema hvað: Bryndís Erla Hjálmarsdóttir og Birta Guðjónsdóttir. Til 7. nóv. Gallerí Reykjavík: Sigmar Vilhelmsson. Til 12. nóv. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 389 orð | 1 mynd

"Einstakt ár fyrir íslenska kvikmyndagerð"

ÍSLENSKIR kvikmyndadagar hófust í Norræna húsinu í New York sl. miðvikudagskvöld þegar kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Englar alheimsins, var frumsýnd. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1003 orð | 1 mynd

"ÞJÓÐNÍÐINGURINN" LANDSBERGIS

FYRIR rúmum áratug áttu Litháar í harðvítugri baráttu fyrir endurheimt sjálfstæðis síns, eftir hálfrar aldar sovéska áþján. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 45 orð

Sálmar á barokköld

Út er komið 1. bindi fræðilegrar heildarútgáfu á verkum séra Hallgríms Péturssonar. Höfundur er Margrét Eggertsdóttir og skrifar hún greinina af því tilefni. Hallgrímur var uppi á því tímabili í listum sem venjulega er kennt við barokk. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2164 orð | 2 myndir

SÁLMAR Á BAROKKÖLD

Á dánardægri Hallgríms Péturssonar, 27. okt. sl., kom út á vegum Stofnunar Árna Magnússonar fyrsta bindið í nýrri, fræðilegri heildarútgáfu á verkum hans. Margrét Eggertsdóttir sá um útgáfuna og ritar inngang. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 42 orð | 1 mynd

Sjóminjasafnið á Ísafirði

er til húsa í Turnhúsinu í Neðstakaupstað og umhverfis það. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 53 orð

STEF UM HAUSTIÐ, LÖGMÁLIÐ OG LJÓSIÐ

Haustið svifaði hraglandanum í fjúk á svefnbökkum síðustu slægna. Lögmálið ákvarðar allt um trén, hvaða tegund sem er. Mér var enn mold í hug, úrkomuvottur í augum. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 850 orð | 1 mynd

STJÓRNLEYSI ER ALDREI FJARRI SKÁLDSKAPNUM

Á ritþingi Gerðubergs, sem haldið verður í dag, situr Einar Már Guðmundsson fyrir svörum um verk sín. SÚSANNA SVAVARSDÓTTIR ræddi við hann um áhrifavaldana í lífi hans. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 104 orð

SUMARIÐ '93

Þetta er sumarið 93. Sumarið er við héngum niðrá torgi þar sem að við tróðum í okkur dópi til að fá frelsi frá hugsunum okkar og frí frá raunveruleikanum. Þetta sumar var lífið ekki raunverulegt. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 117 orð | 1 mynd

Tékknesk kammersveit í Salnum

TÉKKNESKA kammersveitin Agon Orchestra heldur tónleika í Salnum í Tónlistarhúsi Kópavogs í kvöld kl. 20. Tónleikarnir eru samvinnuverkefni Tónskáldafélags Íslands og Reykjavíkur - menningarborgar Evrópu árið 2000. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 846 orð | 8 myndir

TJÖRUHÚSIÐ, TURNHÚSIÐ OG SJÓMINJASAFNIÐ

Turnhúsið er yngst húsanna í Neðstakaupstað og þar hefur afar verðmætu sjóminjasafni verið komið fyrir í umhverfi sem er við hæfi. Niðurlag greinarinnar um húsin birtist hér, en safninu eru gerð skil með ljósmyndum. Jón Sigurpálsson safnvörður aðstoðaði við gerð myndatextanna. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 38 orð

Yfirlitssýning

á verkum Tryggva Ólafssonar verður opnuð í Gerðarsafni í dag í boði Búnaðarbanka Íslands. Af því tilefni lagði Bragi Ásgeirsson nokkrar spurningar fyrir listamanninn á heimili hans á Amákri. Meira
4. nóvember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2098 orð | 5 myndir

ÞANKAR MÁLARA

Í tilefni yfirlitssýningar á verkum málarans Tryggva Ólafssonar í Kaupmannahöfn, sem opnuð verður í Gerðarsafni í dag, lagði BRAGI ÁSGEIRSSON nokkrar spurningar fyrir listamanninn á heimili hans á Amákri. Spurði um tildrögin að sýningunni, skoðanir, föng, lífið og listina. Samdist svo um eftir endurteknar samræður, að Tryggvi velti spurningunum fyrir sér á meðan rýnirinn væri á flandri um Evrópu, legði árangurinn svo í lófa karls er hann kæmi til baka. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.