Greinar föstudaginn 1. desember 2000

Forsíða

1. desember 2000 | Forsíða | 208 orð

Lýst eftir 400 milljónum

DANSKA lögreglan stendur nú frammi fyrir hinu vandræðalegasta máli, að lýsa eftir rúmum 400 milljónum ísl. kr. Fénu var rænt á mánudag og degi síðar náðist ræninginn. Meira
1. desember 2000 | Forsíða | 232 orð | 1 mynd

Óþolinmæði fer vaxandi

SENDIBÍLL með um 450.000 atkvæðaseðla í læstum málmkössum kom í gærkvöldi til Tallahassee, höfuðborgar Flórída, eftir um 700 kílómetra ferðalag er hófst í Palm Beach í gærmorgun. Meira
1. desember 2000 | Forsíða | 70 orð

Raddgreinir nemur syfju

JAPANSKIR vísindamenn hafa þróað raddgreini, sem getur komið í veg fyrir að syfjaðir flugmenn, skipstjórar, lestarstjórar og flugumferðarstjórar sofni í vinnunni. Meira
1. desember 2000 | Forsíða | 323 orð | 1 mynd

Skæruhernaðinum í Serbíu verður að linna

ROBERTSON lávarður, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), sagði á fundi með leiðtogum stjórnmálaflokkanna í Kosovo í gær, að þeir yrðu að gera hvað þeir gætu til að halda aftur af albönskum skæruliðum, sem nú eru með hernað í Suður-Serbíu. Meira
1. desember 2000 | Forsíða | 192 orð

Tillögum Baraks hafnað

EHUD Barak, forsætisráðherra Ísraels, lagði í gær fram tillögur um lausn á deilunum við Palestínumenn. Vill hann að viðkvæmustu þættirnir eins og framtíð Jerúsalem verði látnir í biðstöðu í þrjú ár. Meira

Fréttir

1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 314 orð

17 mönnum sagt upp hjá Ísfélaginu

STJÓRN Ísfélags Vestmannaeyja hefur ákveðið að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir áframhaldandi taprekstur en tap á rekstrinum síðastliðið starfsár var um 155 milljónir króna. Meira
1. desember 2000 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

32 slasast í lestarslysi

SLÖKKVILIÐSMAÐUR virðir fyrir sér tjón á lestarvagni á lestarstöðinni í bænum Herbrechtingen í Baden Württemberg í S-Þýskalandi í gær. Meira
1. desember 2000 | Erlendar fréttir | 381 orð

Afsagnar Estrada krafist

TUGÞÚSUNDIR manna gengu um götur stærstu borga Filippseyja í gær til að krefjast þess að Joseph Estrada forseti segði af sér og hótuðu að grípa til ýmissa óhlýðniaðgerða ef hann léti ekki af embætti. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 411 orð

Afstaða karla skiptir máli

ALÞJÓÐLEGI alnæmisdagurinn er í dag og er yfirskrift dagsins "afstaða karla skiptir máli". Meira
1. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 210 orð

Almannatengsla- og kynningar- þjónusta efld nyrðra

FYRIRTÆKIN Áform ehf. - almannatengsl á Akureyri og kynningar- og almannatengslafyrirtækið Athygli ehf. í Reykjavík hafa verið sameinuð undir nafni Athygli. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 335 orð

Andstaða í nefnd, en málið fer til ráðherraráðs ESB

ÁFANGASIGUR náðist í gær í baráttu Íslands fyrir því að fiskimjöl verði undanþegið frá banni á notkun dýramjöls í skepnufóður, að mati Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra og Gunnars Snorra Gunnarssonar, sendiherra Íslands í Brussel. Meira
1. desember 2000 | Miðopna | 1261 orð | 1 mynd

Áfangasigur í málinu að mati utanríkisráðherra

TILSKILINN meirihluti náðist ekki fyrir þeirri tillögu innan dýralæknanefndar Evrópusambandsins, ESB, að banna notkun dýramjöls í skepnufóður, þar með talið fiskimjöl. Fundur nefndarinnar stóð yfir í Brussel fram undir kvöld í gær. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Á heimleið

LITLIR fætur þurfa að ganga margfalt fleiri og hraðari skref en þeir stóru til að komast yfir sömu fjarlægðir. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 368 orð | 2 myndir

Bannað að tala og versla

HÚS handanna boðaði til veislu skynfæranna á laugardaginn var. Þá voru posinn og síminn teknir úr sambandi í verslun og vinnustofum handverkshússins, slökkt á hvers kyns rafurljósum og gestum boðið að koma og njóta friðsældar og andagiftar. Meira
1. desember 2000 | Miðopna | 595 orð | 1 mynd

Bannið yrði gífurlegt áfall fyrir þjóðarbúið

SÓLVEIG Samúelsdóttir, markaðsstjóri SR-mjöls hf., segir að samþykki Evrópusambandið að banna notkun fiskimjöls í dýrafóður hafi það mjög mikil áhrif. "Það yrði gífurlegt áfall fyrir þjóðina," segir hún. Íslendingar fluttu út um 235. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Basar KFUK

KFUK heldur sinn árlega jólabasar í húsi KFUM og K við Holtaveg 28 laugardaginn 2. desember kl. 14. Þar verða seldir ýmsir handunnir munir sem henta vel til jólagjafa. Einnig verða seldar heimabakaðar smákökur, tertur o.fl. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 1021 orð | 2 myndir

Ein af hverjum tíu fréttum um konur

Nær níu af hverjum tíu fréttum á íþróttasíðum þriggja dagblaða fjalla um íþróttir karla samkvæmt nýrri rannsókn. Arna Schram skoðaði niðurstöður rannsóknarinnar og ræddi við yfirmenn íþrótta- frétta blaðanna. Sögðu þeir niður- stöðurnar koma á óvart. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 241 orð

Ein sjálfsvígstilraun á dag

YFIR 20 manns á mánuði koma að meðaltali vegna sjálfsvígstilrauna inn á bráðaþjónustu Landspítalans - háskólasjúkrahúss í Fossvogi, fyrstu tíu mánuði þessa árs. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 779 orð

Ekkert virkt kostnaðareftirlit með verkinu

KOSTNAÐUR við endurbætur á Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík nam samtals 397,9 milljónum króna, en Alþingi veitti til verksins 297,9 milljónir. Kostnaður fór því 100 milljónir fram úr áætlun. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð

Ekki fundað um helgina

FUNDUR í kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins stóð í um sex klukkustundir í gær. Þórir Einarsson ríkissáttasemjari segir að farið hafi verið yfir stöðu mála en ekkert markverst hafi gerst á fundinum. Meira
1. desember 2000 | Erlendar fréttir | 927 orð | 1 mynd

Evrópsk framtíð fyrir Serbíu

SVO virðist vera sem Serbía sé nú að varpa af sér þungu oki yfirráða eins og lönd Mið- og Austur-Evrópu gerðu fyrir ellefu árum og komist á nýjan leik í fjölskyldu frjálsra ríkja í Evrópu. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 306 orð

Fasteignamat hækkar um 14% á höfuðborgarsvæðinu

TEKJUR Reykjavíkurborgar af fasteignagjöldum hækka á næsta ári um 952 milljónir króna og þar af um 700 milljónir kr. vegna 14% hækkunar á fasteignasköttum sem tekur gildi um næstu áramót. Fasteignagjöld í Reykjavík, þ.e. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 164 orð

Fá Microsoft-hugbúnað án endurgjalds

HÁSKÓLINN í Reykjavík gerði nýlega samning við Microsoft, svokallaðan "Campus Agreement" sem tryggir skólanum fullan aðgang að nánast öllum hugbúnaði fyrirtækisins. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 185 orð

Fjárkúgarar handteknir í kjölfarið

ALÞJÓÐADEILD ríkislögreglustjóra aðstoðaði í fyrra lögregluyfirvöld í Þýskalandi við að hafa hendur í hári fjárkúgara sem reynt höfðu að kúga jafnvirði rúmlega 300 milljóna króna út úr matvælaframleiðandanum Nestlé. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 504 orð

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ hefur fellt niður heimild Lloyd's...

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ hefur fellt niður heimild Lloyd's til að bjóða lögboðnar ökutækjatryggingar hér á landi frá og með 24. nóvember sl. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 192 orð

Flestir treysta RÚV og Morgunblaðinu

MORGUNBLAÐIÐ fékk 4,3 í einkunn fyrir að treysta megi fréttaflutningi þess í nýrri fjölmiðlakönnun Gallups þar sem spurt var um gæði. Ríkissjónvarpið fékk sömu einkunn og Rás 1 og Rás 2 fengu 4,4. Meira
1. desember 2000 | Erlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Framkvæmdastjóri ferjufyrirtækis fyrirfór sér

PANDELIS Sfinias, framkvæmdastjóri gríska fyrirtækisins sem átti ferjuna Express Samina sem fórst í september sl., stytti sér aldur í fyrradag. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 69 orð

Gengi deCODE 10,56

GENGI hlutabréfa í deCODE, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, hélt áfram að lækka á bandaríska Nasdaq-verðbréfamarkaðnum í gær. Lokagengi bréfa í deCODE í gær var 10,5625 bandaríkjadalir og lækkaði gengið um 2,375 dali eða um 18,36%. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 415 orð

Gjaldtakan ólögmæt en mál höfðað of seint

HÆSTIRÉTTUR segir að lagagrundvöll hafi skort fyrir töku lyfsölusjóðsgjalds af lyfsala árin 1989-1994 og lyfjaeftirlitsgjalds 1989-1993. Meira
1. desember 2000 | Erlendar fréttir | 519 orð

Gore segir kosningaréttinn hunsaðan

AL Gore hefur brugðist hart við fréttum af því að löggjafarþingið í Flórída íhugi að tilnefna hina 25 kjörmenn ríkisins sjálft, og segir útilokað að kjósendur sætti sig við að kosningaréttur þeirra verði hunsaður með þeim hætti. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 94 orð | 2 myndir

Góð þátttaka í tónlistarnámi

Eyja- og Miklaholtshreppi -Tónlistardagur var haldinn í Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi 22. nóvember sl. Þá var foreldrum og öðrum úr sveitinni boðið í skólann til að hlusta á þá sem stunda tónlistarnám. Meira
1. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 91 orð | 1 mynd

Grafa valt við rústir gamals húss

ÞAÐ óhapp varð þegar verið var að rífa gamalt hús við Hverfisgötu að grafa, sem vann verkið, valt þegar botnplata hússins lét undan. Gröfustjórann sakaði ekki. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 1546 orð | 2 myndir

Gæti þýtt lakari lífskjör og minna sjálfstæði

Framsögumenn á málþingi um EES-samninginn og valkosti Íslendinga í Evrópumálum voru ekki á eitt sáttir um hvort Íslandi bæri að sækja um aðild að ESB eða ekki. Fram kom einnig að áhrif Íslands á lagasetningu vegna Evrópska efnahagssvæðisins væru takmörkuð. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 161 orð

Handtekin með 100 g af kókaíni

LÖGREGLAN hefur handtekið fjóra menn vegna aðildar að innflutningi á tæplega 100 grömmum af kókaíni. Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli stöðvaði 20. nóvember par sem var að koma til landsins vegna gruns um að það væri með fíkniefni. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 88 orð

Handverksmarkaður á Eyrarbakka

HANDVERKSMARKAÐURINN "Sunnlenskt handverk" verður sunnudaginn 3. desember í félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka, en það er hópur handverksfólks sem stendur að honum. Opið verður frá kl. 13-18. Meira
1. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 273 orð | 1 mynd

Í athugun að byggja nýja slökkvistöð við flugvöllinn

SLÖKKVILIÐ Akureyrar tekur yfir rekstur Slökkviliðs Akureyrarflugvallar um næstu áramót af Flugmálastjórn og í framhaldinu er til athugunar að byggja nýja slökkvistöð undir alla starfsemina við Akureyrarflugvöll. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 65 orð

Ísskápur fauk á bíl

ÍSSKÁPUR fauk á jeppa á Pollgötu á Ísafirði í gær og skemmdist jeppinn, sem var nýlegur, nokkuð mikið að sögn lögreglu. Afthurhurð hans beyglaðist og annar spegillinn eyðilagðist. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Jólabasar Kvenfélags Kópavogs

HINN árlegi jólabasar Kvenfélags Kópavogs verður haldinn sunnudaginn 3. desember kl. 14 í húsnæði félagsins að Hamraborg 10, 2. hæð. Þar verður margt góðra muna á boðstólum, handgerðir munir, heimabakaðar kökur og ýmislegt fleira. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð

Jólabasar og hlutavelta slysavarnakvenna

SLYSAVARNAKONUR verða með basar og hlutasölu í Sóltúni 20 á morgun, laugardag. Kökur og margt góðra muna verður til sölu. Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur gefið út barnabók og geisladisk um Núma og höfuðin sjö. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 46 orð

Jólahlutavelta Sjálfsbjargar

HIN árlega jólahlutavelta, lukkupakka- og kaffisala Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu verður helgina 2. og 3. desember í félagsheimilinu Hátúni 12. Húsið verður opið frá kl. 14 til 17 báða dagana. Margir góðir vinningar eru í boði. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 86 orð

Jólakúlusamkeppni Völusteins

JÓLAKÚLUR, jólabjöllur og kramarhús streyma nú í Jólakúlukeppni Völusteins. Föndur- og handverksfólk um land allt hefur tekið þátt í keppninni sem haldin er í fyrsta sinn. Þegar hafa borist vel á annað hundrað kúlur af öllum stærðum og gerðum. Meira
1. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 38 orð

Kirkjustarf

LAUFÁSPRESTAKALL: Kirkjuskóli í Svalbarðskirkju kl. 11 á morgun, laugardaginn 2. desember. Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 21 á sunnudagskvöld. Kirkjuskóli verður í Grenivíkurkirkju á morgun, laugardag, kl. 13.30. Guðsþjónusta verður í kirkjunni kl. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Kolaportið opið alla daga til jóla

ÁRLEGUR jólamarkaður Kolaportsins hefst 1. desember og verður opinn alla daga til jóla. Í Kolaportinu er mikill fjöldi heildverslana með rýmingarsölur og þar er því hægt að gera jólainnkaupin á hagstæðu verði. Meira
1. desember 2000 | Erlendar fréttir | 214 orð

Konstantín sækist ekki eftir krúnunni

Konstantín fyrrum Grikkjakonungur hefur lýst því yfir að hann sækist ekki eftir því að endurheimta krúnuna. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 160 orð

Krónur keyptar fyrir 4,7 milljarða

SEÐLABANKI Íslands hefur samtals selt gjaldeyri sem svarar til 4,7 milljarða króna til að styrkja gengi íslensku krónunnar að undanförnu. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Kúaskoðun í Þingeyjarsýslu

Laxamýri -Nær þrjú hundruð kýr í Þingeyjarsýslu voru skoðaðar í vikunni af Jóni Viðari Jónmundssyni búfjárræktarráðunauti, en kúaskoðun þessi er liður í ræktunarstarfinu og er vaxandi áhugi fyrir að skoða ungar og efnilegar kýr. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 194 orð

Kveikt á Hamborgartré á Miðbakka

LJÓS verða tendruð á Hamborgartrénu í 35. sinn þann 2. desember næstkomandi kl. 17.30 á Miðbakka Reykjavíkurhafnar. Gefandi trésins er Hamborgarhöfn. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 17 orð

LANDSSAMTÖKIN Heimili og skóli halda aðalfund...

LANDSSAMTÖKIN Heimili og skóli halda aðalfund samtakanna laugardaginn 9. desember kl. 18 á mannhæðinni, Laugavegi 7, 3.... Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 290 orð

Lágmarks íslenskukunnáttu krafist í öldrunarþjónustu

FÆRRI aldraðir óska eftir þjónustu á stofnunum og sífellt fleiri kjósa að búa á heimilum sínum eins lengi og kostur er. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 69 orð

LEIÐRÉTT

Ritstjóri Vefs MA Sverrir Páll Erlendsson vill koma þeirri athugasemd á framfæri að hann sé ritstjóri Vefs MA en ekki Vefjar MA, eins og stóð undir grein hans í Morgunblaðinu í gær. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð

Leikið af fingrum fram

HLJÓÐFÆRAVERSLUNIN Samspil-Nótan heldur tónleika laugardaginn 2. desember kl. 16 í samvinnu við nemendafélag FÍH. Nemendur ásamt öðrum sýna listir sínar á ýmis hljóðfæri og verður leikið af fingrum fram. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð

Lýst eftir vitnum

EKIÐ var á bifreiðina VJ-848 miðvikudaginn 29. nóvember á milli kl. 15 og 15.50 þar sem henni var lagt á bifreiðastæði norðan við verslunarmiðstöðina Hverafold 1-3. Tjónvaldur fór af vettvangi. Bifreiðin VJ-848 er Daihatsu Sirion-fólksbifreið, grá að... Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 34 orð

Markaður í Mosfellsbæ

FÉLAG handverksfólks í Mosfellsbæ og nágrenni verður með handverksmarkað á torginu í Kjarna í Mosfellsbæ föstudaginn 1. desember frá kl. 11 til 19 og laugardaginn 2. desember frá kl. 11 til 18. Ýmsar... Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 131 orð

Markaður og laufabrauðsgerð í Gjábakka

LAUFABRAUÐSDAGURINN í Gjábakka, Fannborg 8, verður á morgun, laugardaginn 2. desember, kl. 13. Öllum er velkomið að taka þátt í laufaskurðinum og er fólk sem á góð áhöld, skurðbretti og hníf, beðið að taka þau með sér. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 599 orð | 2 myndir

Markvissar aðgerðir hafa skilað árangri í fíkniefnamálum

ÁRSSKÝRSLA embættis ríkislögreglustjóra fyrir árið 1999 var birt í gær. Í skýrslunni má sjá að aukning varð í flestum brotaflokkum á milli ára. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 159 orð

Málþing Guðfræðistofnunar HÍ

GUÐFRÆÐISTOFNUN Háskóla Íslands heldur málþing með yfirskriftinni: Stef úr sögu guðfræðinnar á Íslandi í 2000 ár, laugardaginn 2. desember nk. kl. 14-18 í Hátíðarsal Háskóla Íslands. Málþinginu stýrir prófessor Páll Skúlason rektor. Meira
1. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 490 orð | 1 mynd

Minjar í Mosfellsdal

SAMTÖK íbúa í Mosfellsdal, Víghóll, hafa nýverið gefið út fræðslumyndband þar sem m.a. staðkunnugir dalbúar greina frá ýmsu um horfna tíð. Farið er á milli bæja og staldrað við hjá ýmsum menningarminjum. Meira
1. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 178 orð | 1 mynd

Minjar um landrekskenninguna endurgerðar

BÆJARSTJÓRI Garðabæjar, Ásdís Halla Bragadóttir, afhjúpaði í gær endurgerðan steinstöpul sem þýski vísindamaðurinn Alfred Wegener reisti árið 1930 á Arnarnesi. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 101 orð

Nefnd gerir úttekt á rútum

DÓMS- og kirkjumálaráðherra hefur skipað nefnd til að gera úttekt á öllum langferðabílum í notkun. Er nefndinni m.a. ætlað að huga sérstaklega að öryggisbeltum með það í huga hvort ekki sé unnt að koma fyrir slíkum búnaði í öllum langferðabílum. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Nemendur hvattir til að nýta tímann

NEMENDUR í Flensborgarskóla í Hafnarfirði voru hvattir til þess á fundi með Einari Birgi Steinþórssyni skólameistara í gær, að nýta tímann í verkfallinu vel, rifja upp námsefni og klára þau verkefni sem þeir ættu eftir að gera. Meira
1. desember 2000 | Erlendar fréttir | 636 orð | 2 myndir

Njósnaforinginn hótaði valdaráni

FEDERICO Salas, fyrrverandi forsætisráðherra Perú, skýrði frá því í fyrradag að Vladimiro Montesinos, njósnaforinginn fyrrverandi, hefði hótað að ræna völdunum með fulltingi hersins um miðjan september þegar spillingarmál hans urðu til þess að Alberto... Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Ný fótaaðgerðastofa opnuð á Selfossi

FÓTAAÐGERÐARSTOFA Margrétar var nýlega opnuð á Austurvegi 6, 3. hæð, í miðbæ Selfoss. Það er Margrét Guðmundsdóttir fótaaðgerðarfræðingur sem er eigandi og starfar á stofunni. Meira
1. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 131 orð | 1 mynd

Nýtt atvinnusvæði

GERT er ráð fyrir að framkvæmdir á nýju byggingalandi fyrir atvinnusvæði geti hafist við Hádegismóa, milli Suðurlandsvegar og Rauðavatns á næstu misserum. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Opið hús í glerblástursverkstæði

OPIÐ hús verður í glerblástursverkstæðinu á Kjalarnesi helgina 2. og 3. desember frá kl. 10-17 laugardag og kl. 10-15 sunnudag. Þar verður unnt að fylgjast með glerblæstri/mótun, útsala verður á útlitsgölluðum glermunum og boðið upp á kaffi, piparkökur. Meira
1. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 55 orð

Orgeltónleikar á aðventu

BJÖRN Steinar Sólbergsson, organisti Akureyrarkirkju, heldur orgeltónleika í kirkjunni á morgun, laugardaginn 2. desember, kl. 12. Á efnisskránni verður aðventutónlist eftir Johann Sebastian Bach, Johann Gottfried Walther og Dietrich Buxtehude. Meira
1. desember 2000 | Erlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

"Meðal mestu hörmunga í hálfa öld"

BANDARÍSKI þingmaðurinn Tony Hall segir eftir fjögurra daga ferð um Norður-Kóreu að ástandið í landinu færi enn versnandi vegna mikils matvælaskorts. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 689 orð | 2 myndir

Rockville oft eina úrræði heimilislausra

BYRGIÐ, kristilegt líknarfélag, hefur nú í tvö ár unnið að uppbyggingu endurhæfingarsambýlis fyrir áfengis- og fíkniefnanotendur í Rockville, yfirgefinni ratsjárstöð Bandaríkjahers á Miðnesheiði, en þar dvelja nú að jafnaði 35-40 skjólstæðingar í... Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 65 orð

Ræða stöðu Íslands í Evrópumálum

LAUGARDAGSKAFFI Kjördæmafélags Samfylkingarinnar í Reykjavík verður haldið 2. desember kl. 11 á kaffihúsinu Vegamót við Vegamótastíg (gegnt Máli og menningu). Meira
1. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 144 orð

Sameiginlegt félag, Norðurmjólk, stofnað

SAMRUNAÁÆTLUN, sem felur í sér samruna MSKEA ehf. og MSKÞ ehf. og Grana, en það er hlutafélag í eigu Auðhumlu sem aftur er samvinnufélag í eigu mjólkurframleiðenda í Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslum ehf. hefur verið undirritað. Meira
1. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 126 orð

Samstarf um aðventukvöld

LEIKFÉLAG Hörgdæla, Þelamerkurskóli og kirkjan í Möðruvallaklaustursprestakalli hafa tekið höndum saman um að gera aðventukvöldið árið 2000 ógleymanlegt. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 349 orð

Semja verður um endurtryggingu skipaflotans

STARFSEMI Íslenskrar endurtryggingar hf. verður að mestu hætt um næstu áramót í kjölfar þess að íslensku tryggingafélögin hafa ákveðið að segja upp endurtryggingarsamningi við fyrirtækið. Stærstur hluti íslenska skipaflotans, þ.e. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 105 orð

Sjúklingar grunaðir um lyfjasölu

DÆMI eru um að geðlyfið ritalín sé notað í öðrum tilgangi en læknar ætla, en það er lyfseðilsskylt. Þetta kemur fram á heimasíðu SÁÁ þar sem fjallað er um verð á vímuefnum. Fram kemur að verslun með ritalín hafi verið könnuð í tvo mánuði. Meira
1. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 161 orð

Skatttekjur rúmir fjórir milljarðar

FJÁRHAGSÁÆTLUN bæjarsjóðs Hafnarfjarðar fyrir árið 2001 var samþykkt í bæjarstjórn Hafnarfjarðar 29. nóvember. Á árinu 2001 verður bæjarsjóður rekinn með lítils háttar tekjuafgangi í fyrsta sinn um langt skeið. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 163 orð

Spá hvítum jólum og góðu veðri um áramót

FÉLAGAR í Veðurklúbbnum á Dalbæ á Dalvík spá því að veðrið verði svipað og verið hefur nú síðustu daga fram til 11. desember en eftir það telja þeir að kólni eilítið en ekki teljandi. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 404 orð

Starfsheimild felld niður

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Ólafi B. Thors, formanni Alþjóðlegra bifreiðatrygginga á Íslandi sf. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Stefnt að fækkun alvarlegra umferðarslysa um 40%

UMFERÐARÞING Umferðarráðs var sett í gær. Meðal þess sem rætt verður á þinginu er umferðaröryggisáætlun fyrir árin 2001-2012. Í drögum að áætluninni er gert ráð fyrir að fækka alvarlegum umferðarslysum og banaslysum um 40% fyrir árslok 2012. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 1116 orð | 2 myndir

Stjórnarandstæðingar gagnrýna efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar

TILLÖGUR þingmanna Samfylkingarinnar við aðra umræðu um fjárlög ársins 2001 gera ráð fyrir aukningu á ríkisútgjöldum um fimm milljarða króna frá því sem lagt er til í sjálfu frumvarpinu. Meira
1. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 326 orð | 1 mynd

Svipmyndir af heimabyggð

ÁHUGALJÓSMYNDAKLÚBBUR Akureyrar, ÁLKA, hefur ráðist í stórvirki og gefið út bókina; Akureyri - bærinn okkar. Bókin er um 100 blaðsíður og í henni eru um 250 ljósmyndir eftir þrettán félagsmenn í ljósmyndaklúbbnum, sem þó eiga misjafnlega margar myndir. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 202 orð

Telja varúðarreglu umhverfisréttar virta að vettugi

ÚRSKURÐUR umhverfisráðherra um að sjókvíaeldi á laxi í Mjóafirði skuli ekki sæta mati á umhverfisáhrifum hefur verið kærður til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA). Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 707 orð | 1 mynd

Tengsl líftækni og viðskipta

Ólafur Sigurðsson fæddist 13. febrúar 1970 í Reykjavík. Hann tók stúdentspróf í Menntaskólanum á Ísafirði 1990 og tók mastersgráðu í erfðafræði frá Salzburg-háskóla í Austurríki. Hann hefur unnið á Raunvísindastofnun Háskóla Íslands og hjá Lyfjaverslun Íslands. Nýverið tók hann til starfa hjá Talentu, dótturfyrirtæki Íslandsbanka, og stýrir þar áhættufjárfestingarsjóðnum Talenta-Líftækni. Kona Ólafs er Marta Hlín Magnadóttir píanókennari. Meira
1. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 256 orð

Tillögur um 0,66% útsvarshækkanir

MEIRIHLUTI bæjarstjórnar Kópavogs lagði fyrir bæjarstjórnarfund til fyrri umræðu á þriðjudag tillögu um að útsvarsprósenta í bænum verði hækkuð í 12,70% á næsta ári. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 248 orð

Um tíundi hluti verður ófaglærður

RÍFLEGA 400 störf munu skapast í 1. áfanga álvers Reyðaráls, samkvæmt bráðabrigðaútreikningum sem nú er unnið eftir. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 190 orð

Uppboð til styrktar Mæðrastyrksnefnd

UPPBOÐ á um 30 bílum í eigu bílaleigunnar AVIS verður haldið laugardaginn 2 og sunnudaginn 3. desember milli kl. 12 og 16. Um er að ræða bíla í mjög góðu ásigkomulagi og eru þeir af mismunandi tegundum. Flestir bílanna eru árgerð 1999. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Vefsímaskrá þýdd á ein tíu tungumál

SÍMINN afhenti á miðvikudag Þýðingasetri Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands styrk upp á eina milljón króna, sem varið verður í þýðingu, rannsóknir og þjálfun á notendaviðmóti vefsímaskrá simaskra.is. Meira
1. desember 2000 | Landsbyggðin | 406 orð

Veruleg hækkun á kostnaði við akstur á heimsendum mat

BÆJARRÁÐ samþykkti í gær að vísa tillögum félagsmálaráðs að gjaldskrárbreytingum varðandi heimaþjónustu til afgreiðslu í bæjarstjórn. Þá samþykkti bæjarráð einnig að vísa tillögum íþrótta- og tómstundaráðs til afgreiðslu bæjarstjórnar, þ.e. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð

Viðbúnaður vegna hreyfilbilunar

MIKILL viðbúnaður var á Reykjavíkurflugvelli síðdegis í gær vegna flugvélar í áætlunarflugi frá Gjögri með sex manns innanborðs. Drepa þurfti á öðrum hreyfli vélarinnar, sem var af gerðinni Cessna 404s og frá Leiguflugi Ísleifs Ottesen. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 581 orð | 2 myndir

Yfir 81% les Morgunblaðið í viku hverri

Í NÝRRI fjölmiðlakönnun Gallups fyrir Samband íslenskra auglýsingastofa og helstu fjölmiðla landsins, sem fram fór 26. október til 1. Meira
1. desember 2000 | Miðopna | 352 orð

Þjóðverjar flýta prófunum á sláturkjöti

Í ÞVÍ skyni að hraða aðgerðum til að slá á ótta neytenda við útbreiðslu kúariðu, sem getur valdið hinum banvæna heilahrörnunarsjúkdómi Creutzfeldt-Jakobs (CDJ) í mönnum, boðuðu þýzk stjórnvöld í gær, að frá og með næstu viku yrði gengið úr skugga um að... Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Þrír létust í bílslysi á Reykjanesbraut

ÞRÍR létu lífið í hörðum árekstri tveggja bifreiða á Reykjanesbraut síðdegis í gær. Óljóst er um tildrög slyssins, en þó er ljóst að bílarnir, fólksbíll og jeppi, komu hvor úr sinni áttinni. Slysið átti sér stað á beinum vegarkafla. Meira
1. desember 2000 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Ætlað öllum til ræktunar geðheilsu

ALÞINGISMÖNNUM voru í gær afhent fyrstu eintökin af nýjum bæklingi Geðræktar sem ber nafnið; Jákvæð markmið, jákvæð lífssýn. Bæklingurinn er gefinn út í 50.000 eintökum og er stefnt að því að hann fari inn á öll heimili landsins. Meira

Ritstjórnargreinar

1. desember 2000 | Staksteinar | 39 orð

Á vef mbl.

Á vef mbl.is er buið að setja upp plötuvef sem byggir á Plötutíðindum. Þar er að finna upplýsingar um velflestar íslenskar plötur sem koma út fyrir jól, hægt er að lesa stutta lýsingu á plötunum og sjá mynd af... Meira
1. desember 2000 | Staksteinar | 46 orð

Jólakortavefur hefur verið opnaður á mbl.

Jólakortavefur hefur verið opnaður á mbl.is, en á honum má senda rafræn jólakort. Hægt er að velja á milli mismunandi mynda á kortin og einnig eru jólakveðjur á fjölmörgum tungumálum. Meira
1. desember 2000 | Leiðarar | 861 orð

MIKLIR HAGSMUNIR Í HÚFI

MIKLIR hagsmunir okkar Íslendinga eru í húfi að takast megi að koma aðildarríkjum ESB í skilning um að fiskimjöl hefur ekkert með að gera kúariðu, sem talin er eiga þátt í útbreiðslu hins svonefnda Creutzfeldt-Jakobs sjúkdóms. Meira
1. desember 2000 | Staksteinar | 306 orð | 2 myndir

Útsvarshækkun

ÞETTA er vægast sagt mjög undarleg tímasetning til að hækka skatta. Þetta segir í Viðskiptablaðinu. Meira

Menning

1. desember 2000 | Menningarlíf | 65 orð

Aðventutónleikar í Heimalandi

AÐVENTUTÓNLEIKAR verða haldnir í Heimalandi undir Eyjafjöllum annað kvöld, laugardagskvöld, kl. 21. Það eru Samkór Rangæinga, Kvennakórinn Ljósbrá og Karlakór Rangæinga sem halda þar sameiginlega söngskemmtun. Meira
1. desember 2000 | Fólk í fréttum | 543 orð | 2 myndir

Andsetnir?

Allt tekur enda, geisladiskur hljómsveitarinnar Stolið. Sveitina skipa þeir Guðmundur Annas Árnason, söngvari og gítarleikari, Snorri Gunnarsson gítarleikari, Kristinn Jón Arnarsson bassaleikari og Huldar Freyr Arnarso trommuleikari. Meira
1. desember 2000 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Barn á milli vina

Leikstjóri: John Schlensinger. Handrit: Tom Ropelewski. Aðalhlutverk: Madonna, Rupert Everett, Illena Douglas, Lynn Redgrave. (107 mín.) Bandaríkin. Háskólabíó, 2000. Myndin er öllum leyfð. Meira
1. desember 2000 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Bush og Gore fari í eina sæng

MOHAMMED Al-Gaddafi, forseti Líbýu, ráðlagði í vikunni í sjónvarpsviðtali við ítalska sjónvarpsstöð forsetaframbjóðendunum Al Gore og George W. Bush að þeir deildu með sér forsetaembættinu til að forðast borgarastyrjöld. Meira
1. desember 2000 | Fólk í fréttum | 294 orð | 2 myndir

Byrjaður að þiðna

EFTIR AÐ hafa dvalið 62 tíma í ísklumpi var ofurhuginn David Blaine frelsaður af samstarfsmönnum sínum. "Ég vil út, og það strax," var það fyrsta sem Blaine sagði þegar búið var að rjúfa gat á ísinn. Meira
1. desember 2000 | Menningarlíf | 91 orð

Börn sýna í Hafnarborg

ENGLAR, stjörnur og fjöll er yfirskrift sýningar 6-10 ára barna úr Litla Myndlistarskólanum í Hafnarfirði. Sýningin verður opnuð í kaffistofu Hafnarborgar í dag kl. 17. Meira
1. desember 2000 | Menningarlíf | 225 orð | 1 mynd

Dansverk fyrir börn

ÍSLENSKI dansflokkurinn hefur hafið sýningar á "Auðuni og Ísbirninum", dansverki fyrir börn, eftir Nönnu Ólafsdóttur. Sagan fjallar um Auðun sem á sér draum um að gefa Danakonungi ísbjörn sem er mikil gersemi. Meira
1. desember 2000 | Kvikmyndir | 336 orð

Eðlur á ógnaröld

Leikstjórar Eric Leighton og Ralph Zondag. Handritshöfundar Walon Green, Thom Enriques. Tónskáld James Newton Howard. Lög e. Kate Bush. Teiknimynd. Aðalraddir (á ensku) D.B. Sweeney, Alfre Woodard, Ossie Davis, o.fl. Íslensk talsetning: Arnar Jónsson o.fl. Sýningartími 85 mín. Bandarísk. Walt Disney. Árgerð 2000. Meira
1. desember 2000 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

Eftirlýstur bankaræningi?

HANN ÁTTI sér einskis ills von, tónlistarmaðurinn Lenny Kravitz, þegar hann var skyndilega umkringdur lögreglubílum fyrir utan líkamsræktarstöð í Miami. Meira
1. desember 2000 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Eldfórnin gefin út í Þýskalandi

BÓKAFORLAGIÐ Bertelsmann í Þýskalandi hefur gert samning við Mál og menningu um að gefa skáldsögu Vilborgar Davíðsdóttur, Eldfórnina, út í þýskri þýðingu á næsta ári. Meira
1. desember 2000 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Englar Friðriks

½ Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Handrit: Einar Már Guðmundsson, byggt á samnefndri skáldsögu. Aðalhlutverk: Ingvar Sigurðsson, Halldóra Geirharðsdóttir, Baltasar Kormákur, Björn Jörundur Friðbjörnsson og Hilmir Snær Guðnason. (97 mín.) Ísland, 2000. Háskólabíó. Leyfð öllum aldurshópum. Meira
1. desember 2000 | Fólk í fréttum | 225 orð | 1 mynd

Friðrik krónprins Dani ársins

FRIÐRIK krónprins er Dani ársins að mati lesenda fréttatímaritsins Börsen. Er talið að óformlegur stíll prinsins og sá styrkur sem hann hefur sýnt í strangri herþjálfun hafi vakið aðdáun landa hans. Meira
1. desember 2000 | Menningarlíf | 33 orð | 1 mynd

Glerverk í Café 17

LISTAMAÐUR mánaðarins í Café 17, Laugavegi 91, er Ragnheiður Björnsdóttir. Sýnir hún glermyndir unnar með blandaðri tækni. Þema verkanna er ávextir í skálum. Verkin eru öll unnin á árinu 2000. Sýning Ragnheiðar stendur til... Meira
1. desember 2000 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

Glæstar vonir!

NOKKUR vonbrigði ríkja í herbúðum Backstreet Boys þessa dagana. Meira
1. desember 2000 | Tónlist | 483 orð | 1 mynd

Góður akur til að plægja

Messa í G dúr, D.167 eftir Franz Schubert og Gloría (RV 589) eftir Antonio Vivaldi. Einsöngvarar : Erla Berglind Einarsdóttir sópran, Gréta Jónsdóttir mezzósópran, Hrönn Hafliðadóttir alt, Skarphéðinn Þ. Hjartarson tenór og Sigurður Haukur Gíslason bassi. Stjórnandi: dr. Douglas Brotchie. Sunnudaginn 26. nóvember 2000 kl. 20.30. Meira
1. desember 2000 | Menningarlíf | 897 orð | 1 mynd

Grískar goðsögur sagðar að nýju

G RÍSKAR goðsögur sagðar af Gunnari Dal, koma út á vegum Nýja bókafélagsins. Verkið er töluverður gripur, 271 blaðsíða, með formála og 107 goðsögum. Meira
1. desember 2000 | Tónlist | 583 orð

Hinn þýzki Galdra-Loftur

Liszt: Rhapsodie Espagnole (úts. Busoni); Faust-sinfónía. Francesco Niklosi, píanó; Guðbjörn Guðbjörnsson tenór; Karlakórinn Fóstbræður (kórstj.: Árni Harðarson); Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Ricos Saccani. Fimmtudaginn 30. nóvember kl. 19:30. Meira
1. desember 2000 | Myndlist | 1127 orð | 1 mynd

Hraði og óþol

Opið laugardaga og sunnudaga frá 14-18 að Straumi. Á afgreiðslutíma rakarastofunnar í Hári og list. Til 10. desember. Aðgangur ókeypis. Meira
1. desember 2000 | Fólk í fréttum | 313 orð | 2 myndir

Íslenskir kvikmyndadagar í Þýskalandi

ÍSLENSKIR kvikmyndadagar, "Isländische Filmtage", voru haldnir á vegum samtakanna Filmverband Sachsen í borginni Dresden í Saxlandi í Þýska sambandslýðveldinu 23.-29. nóvember og sama dagskrá verður í Münster í Nordrhein-Westfalen 1.-10. Meira
1. desember 2000 | Bókmenntir | 591 orð

Íslenskur Birtingur

eftir Gunnar Á. Harðarson. Hið íslenska bókmenntafélag. 2000 - 176 bls. Meira
1. desember 2000 | Menningarlíf | 72 orð

JL-húsið verður Þekkingarhús

ALLIANCE Française flytur í JL-húsið við Hringbraut 121 í Reykjavík í dag, föstudag, en fyrir eru í "Þekkingarhúsinu" ReykjavíkurAkademían og Myndlistaskólinn í Reykjavík. Meira
1. desember 2000 | Leiklist | 498 orð

Kona á besta aldri

Bersögull sjálfsvarnareinleikur byggður á bók Cecilu Hagen. Leikgerð: Irene Lecomte og Liselotte Holmene. Leikstjóri: Jórunn Sigurðardóttir. Leikari: Guðlaug María Bjarnadóttir. Leikmynd og búningar: Rannveig Gylfadóttir. Hönnun lýsingar: Jóhann Bjarni Pálmason. Hljóð: Jón Hallur Stefánsson. Kaffileikhúsið 28. nóvember. Meira
1. desember 2000 | Fólk í fréttum | 612 orð | 4 myndir

Kunnugleg dulúð Enyu

ÞEGAR Enyu-platan Watermark kom út varð ég opinmynnt og tárfellandi af hrifningu...annað eins hafði ég ekki heyrt: seiðandi, hrífandi, draumkennd tónlist, ekki bara kirkjuleg, heldur himnesk! Meira
1. desember 2000 | Fólk í fréttum | 191 orð | 1 mynd

Kynórar feðga

Leikstjórn og handrit Peter Greenaway. Aðalhlutverk John Standing, Matthew Delamere. (120 mín.) England 1999. Bönnuð innan 16 ára. Meira
1. desember 2000 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Listíðahópurinn í Borgarnesi

LISTÍÐ, sýning í Safnahúsi Borgarfjarðar, var opnuð 25. nóvember. Lístíðahópurinn samanstendur af níu listamönnum sem lífga upp á tilveruna í svartasta skammdeginu með því að sýna listrænt handverk. Meira
1. desember 2000 | Bókmenntir | 613 orð | 1 mynd

Ljóðið er sáðkorn

eftir Jón frá Pálmholti. 86 bls. Útg. Valdimar Tómasson. 2000. Meira
1. desember 2000 | Menningarlíf | 146 orð | 1 mynd

M-2000

HÁTÍÐARSALUR HÁSKÓLA ÍSLANDS KL. 13 Ísland í fremstu röð! Málþing um samkeppnishæfni í menntamálum og menningarmálum á Íslandi. Pallborðsumræður undir stjórn Sigmundar Ernis Rúnarssonar fréttastjóra. Meira
1. desember 2000 | Menningarlíf | 224 orð

Með bólgna öxl og handleggi gengur...

ÚT er komin bókin Svei þér þokan gráa eftir Stefaníu Gísladóttur . Í fréttatilkynningu segir m.a.: "Stærsti hluti bókarinnar er um ævi og ljóð austfirsku skáldkonunnar Guðrúnar Ólafsdóttur , sem fæddist árið 1866 að Karlsstöðum á Berufjarðarströnd. Meira
1. desember 2000 | Menningarlíf | 15 orð | 1 mynd

Myndlistarsýning

MARÍA Loftsdóttir sýnir vatnslitamyndir í Dofraborgum 8 um helgina, laugardag og sunnudag, kl. 11-7 báða... Meira
1. desember 2000 | Menningarlíf | 84 orð

Myndlistarsýning á Stokkseyri

SÝNING á verkum Stellu Sigurgeirsdóttur verður opnuð á Við fjöruborðið á morgun, laugardag. Stella hefur numið myndlist frá 1987, í Noregi og á Íslandi, og lauk prófi frá Listaháskóla Íslands vorið 2000. Meira
1. desember 2000 | Menningarlíf | 203 orð | 1 mynd

Norskar listakonur í Norræna húsinu

SÝNING sem ber heitið Tákn verður opnuð í anddyri Norræna hússins í dag, föstudag, kl. 17. Hér er um að ræða sýningu á veggteppum og leirmunum eftir tvær norskar listakonur, Britu Been og Barbro Hernes. Þær verða báðar viðstaddar opnunina. Meira
1. desember 2000 | Menningarlíf | 24 orð

NÚ er sýningum Þjóðleikhússins að ljúka...

NÚ er sýningum Þjóðleikhússins að ljúka á gamanleiknum Draumur á Jónsmessunótt eftir breska leikritaskáldið William Shakespeare, og verður síðasta sýningin næst komandi laugardag, 2.... Meira
1. desember 2000 | Menningarlíf | 143 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Launhelgi lyganna eftir Baugalín . Launhelgi lyganna er sönn saga þótt nöfnum og staðháttum hafi verið breytt. Þetta er saga um fjölskylduofbeldi, aðdraganda þess, umgjörð og afleiðingar. Meira
1. desember 2000 | Menningarlíf | 70 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin á vegum Jens ehf., gull- og silfursmiðju, bókin Skrautsteinar . Bókin er byggð á danskri og enskri útgáfu rits sem unnið var í samvinnu við British Museum of Natural History. Meira
1. desember 2000 | Menningarlíf | 224 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Einn á ísnum. Gangan á norðurpólinn eftir Harald Örn Ólafsson. Í fréttatilkynningu segir: "Í byrjun mars árið 2000 héldu tveir Íslendingar vestur til Kanada og var ferðinni heitið á norðurpólinn. Meira
1. desember 2000 | Menningarlíf | 35 orð

Síðustu sýningar

SÍÐASTA sýning leikfélagsins Fljúgandi fiska á nýrri leikgerð á gríska harmleiknum Medeu eftir Evrípídes í leikstjórn Hilmars Oddssonar í Iðnó verður næst komandi sunnudag, kl. 20. Sýningin tekur um 1 klst. og 30 mín. í... Meira
1. desember 2000 | Menningarlíf | 81 orð

Sjö konur í nýrri listasmiðju

NÝ listasmiðja, Listagrip, verður opnuð í Brautarholti 4 á morgun, laugardag, kl. 14. Meira
1. desember 2000 | Menningarlíf | 64 orð | 2 myndir

Stúlka með fingur og Sumarið bakvið Brekkuna

Skáldsögurnar Stúlka með fingur eftir Þórunni Valdimarsdóttur og Sumarið bakvið Brekkuna eftir Jón Kalman Stefánsson eru tilnefndar af Íslands hálfu til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2001. Meira
1. desember 2000 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Svanasöngvar!

RENEGADES inniheldur að öllum líkindum svanasöngva hinna félagslega meðvituðu ræflarokkara í Rage Against The Machine. Zack de la Rocha söngvari lýsti því nefnilega yfir fyrr á árinu að hann hefði yfirgefið sveitina í eitt skipti fyrir öll. Meira
1. desember 2000 | Fólk í fréttum | 221 orð | 3 myndir

Svipmyndir af bröggum í borg

UM SÍÐUSTU helgi var opnuð ljósmyndasýningin Undir bárujárnsboga - Braggalíf í Reykjavík 1940-1970. Meira
1. desember 2000 | Menningarlíf | 23 orð

Sýning framlengd

SÝNING á verkum Þórarins B. Þorlákssonar í Listasafni Íslands hefur verið framlengd og lýkur henni næstkomandi sunnudag, 3. desember. kl. 17. Opið kl.... Meira
1. desember 2000 | Menningarlíf | 32 orð

Sýningum lýkur

Sýningu Þorbjargar Höskuldsdóttur í Listasetrinu Kirkjuhvoli á Akranesi lýkur næstkomandi sunnudag. Sýningunni Ljósasögur eða "Lysfortællinger", í Listasafni ASÍ lýkur næstkomandi sunnudag. Meira
1. desember 2000 | Menningarlíf | 79 orð

Tónleikar í Fella- og Hólakirkju

BREIÐFIRÐINGAKÓRINN í Reykjavík verður með tónleika í Fella- og Hólakirkju nk. laugardag, 2. desember, kl. 17. Tónleikar þessir eru tileinkaðir minningu Fríðar Sigurðardóttur, en hún var ein af stofnendum kórsins. Meira
1. desember 2000 | Menningarlíf | 43 orð

Tónleikar Tónskóla Sigursveins

"Á JÓLUNUM er gleði' og gaman" er yfirskrift tónleika forskólabarna sem verða í Langholtskirkju á morgun, laugardag, kl. 14. Tónleikarnir eru á vegum Tónskóla Sigursveins og koma um 100 nemendur fram. Meira
1. desember 2000 | Menningarlíf | 1005 orð | 1 mynd

Tölvuleikir og gömul leyndarmál

ÉG STJÓRNA ekki leiknum heitir nýútkomin unglingasaga eftir Jón Hjartarson. Meira
1. desember 2000 | Bókmenntir | 885 orð

Uppskrift að góðum dögum

Eftir Victoria Moran. Þýðandi: Þóra Sigríður Ingólfsdóttir. Útgefandi: Salka. Meira
1. desember 2000 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

ÚT ER komin bókin Fótspor hins...

ÚT ER komin bókin Fótspor hins illa eftir Birgittu H. Halldórsdóttur. Maria Stewart er glæsileg og gáfuð stúlka af íslenskum ættum sem alist hefur upp með foreldrum sínum í Englandi. Meira
1. desember 2000 | Menningarlíf | 76 orð

ÚT er komin bókin Heimilishandbókin ,...

ÚT er komin bókin Heimilishandbókin , uppsláttarbók um allt sem viðkemur heimilishaldi á nútímaheimili, eftir Cassöndru Kent . Ingrid Markan þýddi bókina. Ritstjóri íslensku útgáfunnar var Sigríður Harðardóttir . Meira
1. desember 2000 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

ÚT er komin bókin Hlæjandi refur...

ÚT er komin bókin Hlæjandi refur - Sagan um Úlfhildi og indíánastrákinn sem flúði til Íslands , eftir Þorgrím Þráinsson . Meira
1. desember 2000 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

ÚT er komin bókin Magnús organisti...

ÚT er komin bókin Magnús organisti - Baráttusaga alþýðumanns. Aðalgeir Kristjánsson skráði. Bókin greinir frá Magnúsi Einarssyni sem var brautryðjandi í söng- og tónlistarlífi Akureyrar um og fyrir síðustu aldamót. Hann vann það sér m.a. Meira
1. desember 2000 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

ÚT er komin ljóðabókin Talað við...

ÚT er komin ljóðabókin Talað við vegginn eftir Svein Snorra Sveinsson . Þetta er fjórða ljóðabók höfundar sem er fæddur árið 1973. Með ljóðunum hafa slæðst inn nokkrar sögur sem eiga það sammerkt að vera stuttar og hnitmiðaðar. Meira
1. desember 2000 | Menningarlíf | 143 orð | 1 mynd

ÚT er komin unglingabókin Víkingagull eftir...

ÚT er komin unglingabókin Víkingagull eftir Elías Snæland Jónsson . Í Víkingagulli segir frá Bjólfi, fimmtán ára strák sem er mikill grúskari og með óbilandi áhuga á tölvum. Hann býr í Stokkhólmi með móður sinni sem vinnur við gömul handrit. Meira
1. desember 2000 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd

Verði ljós!

DIDDÚ, eða Sigrún Hjálmtýsdóttir eins foreldrar hennar skírðu hana, lýsir upp fyrsta sæti tónlistans þessa vikuna. Plata hennar, Ljós og skuggar , gerði stutt stopp í fimmta sætinu í síðustu viku en þá var platan ný á lista. Meira
1. desember 2000 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Öskur og læti!

Harðkjarnarokksveitin Mínus kemur gargandi inn á Tónlistann þessa vikuna með aðra plötu sína, Jesus Christ, Bobby! Þarna er á ferðinni kraftmikið og metnaðarfullt harðkjarnarokk blandað saman við drungalegar óhljóðspælingar Bibba "Curvers". Meira

Umræðan

1. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 47 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Nk. sunnudag 3. desember verður fimmtugur Magnús Kristinsson, útgerðarmaður, Búhamri 11, Vestmannaeyjum. Eiginkona hans er Lóa Skarphéðinsdóttir, hjúkrunarfræðingur og framhaldsskólakennari . Meira
1. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. ágúst sl. í Lágafellskirkju af sr. Jóni Þorsteinssyni Eva Hlín Thorarensen og Ómar Þór Scheving. Heimili þeirra er í Ástúni 8,... Meira
1. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Bjarnaneskirkju af sr. Sigurði Kr. Sigurðssyni Nanna Dóra Ragnarsdóttir og Grétar Már Þorkelsson. Heimili þeirra er í Nesjaskóla,... Meira
1. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 405 orð | 1 mynd

Býsna furðuleg verðlaunaveiting

Menntamálaráðuneytið hefir beitt sér fyrir átaki til að auka veg móðurmálsins á allan hátt, ekki síst meðal skólabarna. Vissulega ber að fagna slíku átaki í skólum landsins. Meira
1. desember 2000 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd

Ef Jón Sigurðsson réði...

Það eru hugvit, menntun og mannauður, segir Eiríkur Jónsson, sem skipta sköpum. Meira
1. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 8 orð | 1 mynd

Góðir pabbar fara með börnin í...

Góðir pabbar fara með börnin í Fjölskyldu- garðinn í... Meira
1. desember 2000 | Aðsent efni | 1141 orð | 1 mynd

Gullið tækifæri

Hægt er að nota hið gullna tækifæri, segir Katrín Fjeldsted, og taka ákvörðun um að mikilvægu votlendi verði ekki spillt. Meira
1. desember 2000 | Aðsent efni | 823 orð | 2 myndir

Haag-samkomulagið - yfirlýsing frjálsra félagasamtaka

Það eru mikil vonbrigði, segja Kolbrún Halldórsdóttir og Þórunn Sveinbjarnardóttir, að ekki skyldi nást samkomulag í Haag. Meira
1. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 435 orð

Heilsíðuauglýsingar frá Félagi framhaldsskólakennara hafa vart...

Heilsíðuauglýsingar frá Félagi framhaldsskólakennara hafa vart farið fram hjá þeim sem fletta dagblöðum þessa dagana. Fyrsta auglýsingin sem Víkverji tók eftir birtist í Morgunblaðinu fyrir nokkru. Meira
1. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 426 orð

Hvað er til ráða?

VINKONA mín og aðrir íbúar í blokk í Breiðholti verða fyrir árásum pörupilta í blokkinni á móti. Þeir kasta alls konar drasli á glugga og svalir, einnig eggjum, tómötum og kartöflum. Kvartað hefur verið til lögreglu, en ekkert hefur dugað. Meira
1. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 897 orð

(I. Kor. 12,7)

Í dag er föstudagur 1. desember, 336. dagur ársins 2000, fullveldisdagurinn, Elegíusmessa. Orð dagsins: Andinn opinberast í sérhverjum til þess, sem gagnlegt er. Meira
1. desember 2000 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

Kerfinu haldið, þá ríku ríkari!

Hið furðulega kerfi verður í gildi, segir Hólmgeir Björnsson, að barnafjölskyldur búi við mun lægri skattleysismörk en aðrir. Meira
1. desember 2000 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Mistök frá upphafi til enda

Allar þessar breytingar hafa reynst herfileg mistök, segir Rannveig Guðmundsdóttir. Það eina sem lukkaðist hjá ráðherranum var að koma sínum mönnum fyrir í kerfinu. Meira
1. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 64 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
1. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
1. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 179 orð

Opið bréf til sveitarstjórnar Húnaþings vestra

VEGNA ákvörðunar um byggingu íþróttahúss á Hvammstanga sendum við undirrituð, sem öll vorum hreppsnefndarmenn í Vestur-Húnavatnssýslu fyrir sameiningu, sveitarstjórn Húnaþings vestra eftirfarandi bréf: Við sameiningu sveitarfélaga hér í... Meira
1. desember 2000 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Peningar í paradís

Það er dapurlegt, segir Ögmundur Jónasson, að ríkisstjórnin skuli ekki hafa metnað til að taka þátt í alþjóðlegri viðleitni til að verja tekjustofna velferðarsamfélagsins. Meira
1. desember 2000 | Aðsent efni | 910 orð | 1 mynd

Sigur HIV-jákvæðra á fordómum og mannréttindabroti!

HIV-jákvæðir hafa lengi þurft að fara mjög dult með sinn sjúkdóm, segir Sigurlaug Hauksdóttir, af hættu við fordóma frá öðrum. Meira
1. desember 2000 | Aðsent efni | 933 orð | 1 mynd

Unga fólkið aftur inn í framhaldsskólana!

Það hlýtur að teljast mjög stór þáttur í eflingu menntunar í landinu, segir María Louisa Einarsdóttir, að vinnufriður ríki í framhaldsskólum landsins. Meira
1. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 39 orð

ÚR BRYNGERÐARLJÓÐUM

... Kemur eigi dagr sá er mér duga þykir, né nótt heldur sú að nái yndi; dreymir mig ekki það, að dyggð beri; veit eg fátt til þess, verð eg feginn að vakna. Meira

Minningargreinar

1. desember 2000 | Minningargreinar | 1287 orð | 1 mynd

ÁSMUNDUR STEINAR JÓHANNSSON

Ásmundur Steinar Jóhannsson fæddist á Hamraendum í Breiðuvíkurhreppi á Snæfellsnesi 15. mars 1934. Hann lést í Reykjavík 23. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhann Sigmundsson og Ásta Ásmundsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2000 | Minningargreinar | 2739 orð | 1 mynd

SIGURÐUR GUÐJÓNSSON

Sigurður Guðjónsson fæddist í Vogatungu í Leirársveit 14. september 1924. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 24. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðjón Jónsson, bóndi, f. á Hrepp í Andakíl 11. janúar 1884, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2000 | Minningargreinar | 648 orð | 1 mynd

SIGURÐUR HARALDSSON

Sigurður Haraldsson fæddist 5. september 1925. Hann lést 23. nóvember síðastliðinn. Útför Sigurðar fer fram frá Akureyrarkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2000 | Minningargreinar | 2615 orð | 1 mynd

SIGURVEIG KRISTJÁNSDÓTTIR

Sigurveig Kristjánsdóttir fæddist í Klambraseli, Aðaldælahreppi, S-Þingeyjarsýslu 26. nóvember 1928. Hún lést á Sjúkrahúsi Þingeyinga 23. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristín Þuríður Þorbergsdóttir, f. 7.1. 1895, d. 18.8. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2000 | Minningargreinar | 4354 orð | 1 mynd

UNA HALLDÓRSDÓTTIR

Una Halldórsdóttir fæddist á Ísafirði 12. ágúst 1931. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu, Háaleitisbraut 40, 5. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristín S. Guðfinnsdóttir frá Litlabæ í Skötufirði, f. 6.12. 1907, d. 16.5. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2000 | Minningargreinar | 3957 orð | 1 mynd

ÞORGERÐUR NANNA ELÍASDÓTTIR

Þorgerður Nanna Elíasdóttir fæddist í Bolungarvík 23. maí 1923. Hún lést á heimili sínu Bústaðavegi 63 í Reykjavík 22. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Jensdóttir saumakona, f. 1.2. 1881, d. 2.1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 233 orð

7.000 sagt upp hjá Ericsson?

STÆRSTA fyrirtækið á Norðurlöndunum, Ericsson í Svíþjóð, mun tapa sem samsvarar 140 milljörðum íslenskra króna á farsímaframleiðslu sinni í ár. Talið er að 7. Meira
1. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 367 orð

Afkoma Búnaðarbankans lakari en áætlað var

SAMKVÆMT óendurskoðuðu bráðabirgðauppgjöri var hagnaður Búnaðarbanka Íslands hf. á fyrstu 9 mánuðum ársins 438 milljónir króna fyrir skatta, en 342 milljónir króna að teknu tilliti til áætlaðra skatta. Meira
1. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 207 orð

Aukinn hagnaður hjá Air France

HAGNAÐUR flugfélagsins Air France jókst um 38% á fyrri hluta rekstrarárs þess, sem er frá 1. apríl til 30. september, miðað við sama tímabil í fyrra. Meira
1. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Baugur.net kaupir hlut í Kauptorgi.is

NETSJÓÐUR Baugs hf., Baugur.net, hefur keypt 20% hlut í Kauptorgi.is, sem er uppboðsvefur á Netinu, en Kauptorg gerir fólki kleift að kaupa og selja nýjar og notaðar vörur á Netinu. Meira
1. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 583 orð | 1 mynd

Danir fyrstir til að kynna íslenska tækninýjung

TELE Danmark kynnti í gær nýjung í gagnaflutningum í gegnum farsíma, svokallað Mobil Express, sem íslenska fyrirtækið Netverk hefur hannað. Tele Danmark kaupir einnig hlut í Netverki fyrir um 170 milljónir ísl. kr. Meira
1. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 1384 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 30.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 30.11.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Þorskur 159 159 159 150 23.850 Samtals 159 150 23.850 FMS Á ÍSAFIRÐI Keila 65 65 65 267 17. Meira
1. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
1. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 274 orð

Hagnaður af rekstri Skinnaiðnaðar á síðasta rekstrarári

SKINNAIÐNAÐUR hf. á Akureyri var rekinn með tæplega tveggja milljóna króna hagnaði á liðnu rekstrarári en því lauk þann 31. ágúst síðastliðnn. Rekstrarárið 1998-1999 var félagið hins vegar rekið með 134,4 milljóna króna tapi. Meira
1. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 335 orð

Hagnaður Landsbankans dregst saman um 9%

HAGNAÐUR samstæðu Landsbanka Íslands hf. fyrir skatta nam 1.068 milljónum króna fyrstu níu mánuði þessa árs, samkvæmt óendurskoðuðu uppgjöri. Á sama tímabili í fyrra nam hagnaður fyrir skatta 1.170 milljónum og hefur því dregist saman um tæp 9%. Meira
1. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 95 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.277,0 -0,84 FTSE 100 6.142,2 -0,37 DAX í Frankfurt 6.372,33 -3,42 CAC 40 í París 5.928,08 -2,19 OMX í Stokkhólmi 1.095,43 -1,43 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
1. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 333 orð | 1 mynd

Möguleikar á auknum viðskiptum

NÝLEGA var stödd hér á landi tólf manna sendinefnd frá Verslunarráði norð-vesturhluta Póllands. Með í för var Bogdan Golik, en hann er varaforseti Verslunarráðs Póllands í Varsjá, sem eru samtök verslunarráða víðs vegar að úr landinu. Meira
1. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 753 orð | 1 mynd

Núverandi mælingar á notkun óáreiðanlegar

ÍMARK, félag íslensks markaðsfólks, hélt í gær fund um auglýsingar á Netinu þar sem leitað var svara við því hvort og hvernig hægt væri að mæla hversu mikil umferð er um heimasíður. Meira
1. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 221 orð

Plastflögur í stað kísilflagna á næsta leiti

PLASTFLÖGUR í stað kísilflagna gætu verið á næsta leiti í tölvuheiminum og um leið á aðeins um tíunda hluta þess sem kísilflögurnar kosta. Meira
1. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 73 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 30.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 30.11. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Fastir þættir

1. desember 2000 | Í dag | 627 orð | 1 mynd

Bandarískir jólasöngvar í Fríkirkjunni í Reykjavík

Laugardaginn 2. desember mun samkirkjulegur kór frá varnarliðinu á Keflavíkurflugelli syngja bandaríska jólasöngva í Fríkirkjunni í Reykjavík klukkan 17. Kór þessi samanstendur af áhugasömu söngfólki úr flestum kristilegum söfnuðum á vellinum. Meira
1. desember 2000 | Fastir þættir | 280 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Suðurnesja Á mánudag lauk hraðsveitakeppni með yfirburðasigri sveitar Jóhannesar Sigurðssonar. Með honum spiluðu Gísli Torfason, Arnór Ragnarsson, Karl Hermannsson, Guðjón Svavar Jensen og Karl G. Karlsson. Meira
1. desember 2000 | Fastir þættir | 339 orð

Brids - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

VIÐ höldum áfram að velta fyrir okkur "vonlausum" samningum. Hér er suður sagnhafi í fjórum hjörtum eftir að austur hefur opnað. Austur gefur; AV á hættu. Meira
1. desember 2000 | Fastir þættir | 932 orð | 1 mynd

Myndband sem allt hestafólk þarf að eignast

Almenn ánægja var meðal gesta sem sáu frumsýninguna á myndbandinu Frumtamning eftir Benedikt Líndal á dögunum. Ásdís Haraldsdóttir var ein þeirra sem hreifst af þessari fallegu mynd um gæðatamningu á íslenskum hestum. Meira
1. desember 2000 | Fastir þættir | 121 orð

Námskeið í fimi

Hestamiðstöðin á Gauksmýri ætlar að halda námskeið í fimi dagana 3. og 4. febrúar næstkomandi. Kveikjan að námskeiðinu er fyrirhugað Fimimót Morgunblaðsins og Gusts. Meira
1. desember 2000 | Fastir þættir | 120 orð | 1 mynd

Ný netþjónusta fyrir hestamenn

EIÐFAXI Net ehf. er netfyrirtæki sem nýlega var stofnað af Eiðfaxa ehf. Átaksverkefni í hrossarækt og Hestamiðstöð Íslands. Markmið fyrirtækisins er að reka netþjónustuna eidfaxi. Meira
1. desember 2000 | Fastir þættir | 663 orð

Sala Berlingske-blaðhússins gagnrýnd

Kaupum Norðmanna á Berlingske Tidende hefur verið fremur fálega tekið í Danmörku og er greinilegt að margir blaða- og fjölmiðlamenn hafa af því áhyggjur að kaupin boði ekkert gott. Meira
1. desember 2000 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Sjötti stórmeistari Íslendinga, Jón L. Árnason (2530), varð fertugur um daginn. Skákhornið óskar honum til hamingju með tímamótin. Meira
1. desember 2000 | Fastir þættir | 164 orð

Starfsemi Íslenska reiðskólans frestast fram yfir áramót

ÖLL starfsemi Íslenska reiðskólans frestast fram yfir áramót. Meira
1. desember 2000 | Viðhorf | 860 orð

Þjóðleg verslun

Dulbúinn rannsóknarblaðamaður ræðir við enskumælandi verslunarfólk. Meira

Íþróttir

1. desember 2000 | Íþróttir | 72 orð

ÁGÚST Jóhannsson landsliðsþjálfari tilkynnti eftir æfinguna...

ÁGÚST Jóhannsson landsliðsþjálfari tilkynnti eftir æfinguna í gær hvaða tólf leikmenn mæta Slóvenum í kvöld. Meira
1. desember 2000 | Íþróttir | 18 orð

Á morgun verður rætt um knattspyrnuhús...

Á morgun verður rætt um knattspyrnuhús í Grafarvogi í Reykjavík, nýtt grasefni á Laugardalsvöllinn, Reykjaneshöllina og lengra... Meira
1. desember 2000 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Bitur reynsla Guðjóns á Britannia í Stoke

GUÐJÓN Þórðarson, knattspyrnustjóri Stoke City, segir að 8:0 tapið fyrir Liverpool í fyrradag sé stærsta tap sem hann hafi upplifað og sé virkilega bitur reynsla. Guðjón, sem er einn sigursælasti knattspyrnuþjálfari Íslands, vaknaði upp við vondan draum á Britannia, heimavelli Stoke. Meira
1. desember 2000 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd

Byggt yfir gervigrasvöll

NÝ knattspyrnuhöll verður að öllu óbreyttu risin í Kópavogi eftir hálft annað ár. Þar er áformað að byggja yfir núverandi gervigrasvöll í Kópavogsdal, auk þess sem búningsaðstaða er þegar fyrir hendi, og því verður ekki um eins kostnaðarsama framkvæmd að ræða og víðast annars staðar. Meira
1. desember 2000 | Íþróttir | 62 orð

FIBA stækkar

FIBA, alþjóða körfuknattleikssambandið, er orðið næststærsta sambandið. Nýlega hafa þrjár þjóðir fengið inngöngu í FIBA, Mongólía, Nepal og Svasíland, og eru nú aðildarríkin 211 talsins. Meira
1. desember 2000 | Íþróttir | 117 orð

GUÐJÓN L.

GUÐJÓN L. Sigurðsson og Ólafur Ö. Haraldsson, milliríkjadómarar í handknattleik, dæma fyrri viðureign danska liðsins Skjern og RK Sintelon frá Júgóslavíu í Evrópukeppni bikarhafa, en leikurinn fer fram í Skjern 9. desember. Meira
1. desember 2000 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd

Hlaupabraut og aðstaða fyrir frjálsar

AKUREYRINGAR hyggjast reisa fjölnota íþróttahús á næstu árum og samkvæmt áætlun ætti húsið að vera tilbúið til notkunar á haustdögum árið 2002. Bæjarstjórnin hefur beðið íþróttafélögin í bænum að taka til í fjármálum sínum áður en hafist verður handa við byggingu íþróttahússins. Meira
1. desember 2000 | Íþróttir | 351 orð | 1 mynd

HLAUPIÐ verður til minningar um Tékkann...

HLAUPIÐ verður til minningar um Tékkann Emil Zatopek í Melbou r ne í Ástralíu á mánudaginn. Nokkrir þekktir hlauparar hafa boðað þátttöku sína, s.s. Sonia O'Sullivan , Luke Kipkosgei og Abraham Chebii . Hlaupnir verða 10. Meira
1. desember 2000 | Íþróttir | 421 orð | 1 mynd

Hús tilbúið í Vetrarmýri haustið 2002?

"EF djörfustu draumar mínir rætast verður knattspyrnuhús í Vetrarmýri í Garðabæ tekið í notkun haustið 2002. Þó að því seinkaði um eitt ár skiptir kannski ekki mestu máli því aðalatriðið fyrir íslenska knattspyrnu er að þetta hús rísi ásamt fleirum á næstu árum þannig að hér verði hægt að leika knattspyrnu við góð skilyrði allt árið um kring," sagði Páll Bragason, knattspyrnufrömuður í Garðabæ, í samtali við Morgunblaðið. Meira
1. desember 2000 | Íþróttir | 457 orð

Í fremstu röð við 70. breiddargráðu

TROMSÖ í Norður-Noregi er nyrsti bær í heimi sem státar af því sem kalla má alvöru knattspyrnulið. Tromsö hefur á undanförnum árum fest sig í sessi sem eitt af betri liðum Noregs og náði á nýliðnu tímabili sínum besta árangri þegar það hafnaði í fjórða sæti úrvalsdeildarinnar. Aðeins þremur stigum á eftir Brann, sem varð númer tvö, og leikur í forkeppni meistaradeildar Evrópu næsta sumar. Meira
1. desember 2000 | Íþróttir | 69 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR NBA-deildin Philadelphia - Washington 93:87...

KÖRFUKNATTLEIKUR NBA-deildin Philadelphia - Washington 93:87 Charlotte - Toronto 103:79 Detroit - New Jersey 97:76 Orlando - Utah 86:88 Minnesota - Denver 100:107 New York - Miami 81:84 San Antonio - Sacramento 82:79 Vancouver - Phoenix 109:106 LA... Meira
1. desember 2000 | Íþróttir | 122 orð

Patrekur með níu mörk í sigri Essen

PATREKUR Jóhannesson átti enn einn stórleikinn með liði Essen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Patrekur skoraði níu mörk fyrir sína menn þegar þeir höfðu betur gegn Grosswallstadt í hörkuleik, 22:21. Meira
1. desember 2000 | Íþróttir | 24 orð

"Það er ósköp einfalt að hér...

"Það er ósköp einfalt að hér í Tromsö væri vonlaust að halda úti knattspyrnuliði í þessum styrkleikaflokki ef hallarinnar nyti ekki við," segir Tryggvi... Meira
1. desember 2000 | Íþróttir | 110 orð

SMS-hótunin upplýst

LÖGREGLAN hefur komist að því hver sendi Guðjóni L. Sigurðssyni handknattleiksdómara hótanir með SMS-skilaboðum í GSM-síma Guðjóns að loknum kappleik Fram og Aftureldingar á dögunum. Meira
1. desember 2000 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

Við verðum að leika mjög agað

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik leikur tvo leiki gegn Slóveníu í undankeppni HM nú um helgina. Báðir leikirnir fara fram í Víkinni. Sá fyrri verður klukkan 20 í kvöld og sá síðari klukkan 14 á sunndag. Tæp tvö ár eru liðin síðan kvennalandsliðið lék síðast hér á landi og er því full ástæða til að hvetja fólk til að mæta á þessa leiki enda hefur kvennahandknattleikur hér á landi verið í töluverðri framför. Meira

Úr verinu

1. desember 2000 | Úr verinu | 65 orð | 1 mynd

100.000 tonn á land

STARFSMENN loðnuverksmiðju Hraðfrystistöðvar Þórshafnar fögnuðu því á dögunum að þangað hafa borist alls um 100 þúsund tonn af loðnu á þessu ári. Slegið var í tertu af því tilefni og notuðu skipverjar á loðnuskipinu Júpiter ÞH tækifærið til að fagna 37. Meira
1. desember 2000 | Úr verinu | 361 orð

Kæra Björns Kristjánssonar til athugunar

Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna í Genf hefur tekið til athugunar kæru Björns Kristjánssonar, áður skipstjóra á b/v Vatneyri, á hendur íslenska ríkinu. Meira
1. desember 2000 | Úr verinu | 290 orð

Varðskipið Óðinn aðeins á sjó á sumrin

VARÐSKIPIÐ Óðinn verður ekki notað í vetur og í raun aðeins á sumrin út árið 2003. Hins vegar verða endurbætur gerðar á Tý og Ægi næsta sumar og þá verður Óðinn á fullri ferð en auk þess stendur yfir undirbúningur vegna útboðs varðandi nýtt varðskip. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

1. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 644 orð | 6 myndir

aðventudraumar

Jólin, jólin, bráðum alls staðar. En í hvaða lit? Helga Kristín Einarsdóttir skoðaði bæði ískalda og sykraða aðventukransa. Meira
1. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 96 orð

Bush sigurreifur

Bush býr sig undir að taka við embætti Bandaríkja-forseta eftir að hann var lýstur sigurvegari kosninganna í Flórída. Hann ræddi við ráðgjafa sína um myndun ríkisstjórnar. Lögfræðingar Gores draga úrslitin í efa. Meira
1. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 105 orð | 1 mynd

Dauðans alvara

Nokkuð hefur borið á fíkniefnasölu og annarri glæpa-starfsemi í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Nýlega voru unnin mikil spjöll í kirkjugarðinum. Litarefnum var sprautað á fjölda legsteina og var það í fyrsta sinn sem slíkt gerist. Meira
1. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 323 orð | 1 mynd

Ekkert samkomulag

"Við höfum ekki uppfyllt vonir umheimsins," sagði Jan Pronk, forseti loftslags-ráðstefnunnar í Haag og umhverfis-ráðherra Hollands. Ekkert samkomulag náðist á ráðstefnunni sem stóð í hálfan mánuð. Hana sóttu fulltrúar frá tæplega 200 löndum. Meira
1. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 30 orð

Frjálslyndir í Kanada

Frjálslyndi flokkurinn vann sigur í þing-kosningum og jók fylgi sitt. Hann er flokkur Jean Chretien forsætis-ráðherra. Þetta er mikill persónulegur sigur fyrir Chretien sem hefur sigrað í þrennum kosningum í... Meira
1. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 24 orð

Fullveldisdagurinn

Í dag eru liðin 82 ár síðan Ísland varð fullvalda ríki og íslenski fáninn varð fullgildur þjóðfáni. Stúdentar hafa jafnan haldið upp á þennan... Meira
1. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 994 orð | 6 myndir

Fæturnir halda okkur gangandi

SÁRIR fætur geta leitt til mikillar vanlíðunar, en tiltölulega einfalt er að sjá til þess að fæturnir verði ekki fyrir óþarfa áreiti. Meira
1. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 748 orð | 7 myndir

í krínólínum,rasspúðum og lífstykkjum

MANNKYNSSAGAN geymir mikinn fróðleik um styrjaldir, landvinninga, stjórnmál, menningarstrauma og stórmenni, svo eitthvað sé nefnt. Vitneskjuna um hversdagslíf manna eins og heimilishald, tómstundir og klæðaburð er annars staðar að finna. Meira
1. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1177 orð | 3 myndir

Kurr í Kapelluhrauni

Jón Magnús Guðmundsson ræktar bréfdúfur og skrautdúfur sér til ánægju og yndisauka en segir þær auk þess hið mesta lostæti. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti Nonna í húsi sem ómar af vængjaslætti. Meira
1. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 290 orð | 1 mynd

Lengi býr að fyrstu gerð

ÞEGAR börn eru lítil eru flestir foreldrar bæði athugulir og áhugasamir um skófatnað þeirra og reyna eftir bestu getu að velja góða skó. Meira
1. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 416 orð | 5 myndir

Logandi

SÚ var tíðin að aðventan, biðin eftir jólunum, væri stytt með því að láta móti sér í mat og drykk, að katólskum sið. Var sá tími nefndur jólafasta. Meira
1. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 34 orð

Maður mótsins

Örn Arnarson á öll met hér á landi í skriðsundi í 25 m laug. Hann náði þessum árangri í bikarkeppni í Sundhöll Reykjavíkur. Örn er í Sundfélagi Hafnarfjarðar. Hann er í toppformi og stefnir... Meira
1. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 44 orð

Námskeið um heilbrigðiskerfið

Námskeið um heilbrigðiskerfið verða haldin í Miðstöð nýbúa við Skeljanes. Túlkað verður á ensku og taílensku þriðjudagskvöldið 5. desember, en 12. desember á pólsku og rússnesku klukkan átta til tíu. Þetta er fjórða námskeiðið af níu um íslenskt... Meira
1. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 43 orð | 1 mynd

Perlur

Ljós og skuggar heitir nýjasta plata Diddúar . Þetta eru eftirlætislög hennar úr söngleikjum og dans- og söngvamyndum. Á plötunni eru fjórtán lög, öll nema eitt á íslensku. Útgefandi er Skífan. Meira
1. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 21 orð | 1 mynd

Silfur Egils

Egill Helgason hlaut Eddu-verðlaun fyrir besta íslenska sjónvarpsþáttinn. Það er Silfur Egils, umræðuþáttur sem er á dagskrá á sunnudögum á Skjá... Meira
1. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 2438 orð | 7 myndir

Þorbjörg

Elstu þríburar á Íslandi, Helga, Þorbjörg og Ingimundur Pálsbörn, verða 85 ára á morgun. Þau voru aðskilin skömmu eftir fæðingu og kynntust ekki fyrr en eftir að þau voru orðin fullorðin. Sveinn Guðjónsson spjallar við þríburana og rifjar upp sögu þeirra. Meira

Ýmis aukablöð

1. desember 2000 | Kvikmyndablað | 381 orð | 2 myndir

Afdrifarík bókarskrif

Háskólabíó frumsýnir gamanmyndina The Best Man sem Spike Lee framleiðir en frændi hans leikstýrir. Meira
1. desember 2000 | Kvikmyndablað | 517 orð | 1 mynd

Á okkar þráðlausu tímum

Kvikmyndun Íslendingasagnanna er verðugt verkefni en spurningin er hvernig eigi að kvikmynda þær og hvaða sögur eigi að kvikmynda. Meira
1. desember 2000 | Kvikmyndablað | 43 orð

Cruz í gamanmynd

Penelope Cruz fer með aðalhlutverkið í gamanmyndinni Woman on Top sem Regnboginn frumsýnir í dag. Hún fjallar um brasilíska konu sem fer frá bónda sínum og flytur til San Francisco og reynir að koma undir sig fótunum í veitingabransanum. Meira
1. desember 2000 | Kvikmyndablað | 879 orð | 2 myndir

englakroppum

Sú mynd sem komið hefur aðsóknarlega hvað mest á óvart á árinu er Englar Charlies, sem byggð er á gömlum sjónvarpsþáttum. Slíkt hefur almennt reynst illa sem uppskrift fyrir gangmyndir. Sæbjörn Valdimarsson rifjar upp sögu Englanna, á skjánum og á tjaldinu. Meira
1. desember 2000 | Kvikmyndablað | 492 orð

Fíaskó,Villiljós, Snjódónía, Hvíslarinn

Ragnar Bragason kvikmyndaleikstjóri frumsýndi sl. vor sína fyrstu bíómynd, Fíaskó. Næstu tvær eru í undirbúningi og margt fleira í gangi eins og hann upplýsir í spjalli við Pál Kristin Pálsson. Meira
1. desember 2000 | Kvikmyndablað | 914 orð | 3 myndir

Freeman og frelsishetjan

Bandaríski leikarinn Morgan Freeman mun leika suður-afrísku frelsishetjuna Nelson Mandela á næstunni í mynd byggðri á ævisögu Mandelas, Long Walk to Freedom. Arnaldur Indriðason skoðaði myndir leikarans, sem segir það engin sérstök vonbrigði að hafa aldrei hreppt Óskarinn. Meira
1. desember 2000 | Kvikmyndablað | 67 orð

Hlauptu, Þýskaland, hlauptu!

KVIKMYNDIN Hlauptu, Lola, hlauptu sló í gegn víða um lönd á síðasta ári og vakti á ný athygli á þýskri kvikmyndagerð, sem árum saman virtist heillum horfin. Snemma á 20. Meira
1. desember 2000 | Kvikmyndablað | 63 orð | 1 mynd

Hættuleg bók

Háskólabíó frumsýnir í dag bandarísku gamanmyndina The Best Man eftir Malcolm D. Lee , frænda Spikes . Myndin segir frá ungum manni sem skrifað hefur bók byggða á eigin lífsreynslu og segir frá vinahópi hans úr menntaskóla. Meira
1. desember 2000 | Kvikmyndablað | 428 orð | 2 myndir

Kona klifrar á toppinn

Regnboginn frumsýnir Woman on Top með Penelope Cruz. Meira
1. desember 2000 | Kvikmyndablað | 1062 orð | 5 myndir

lauptu

Þýska kvikmyndin "Hlauptu Lola hlauptu" (Lola Rennt) er sjaldgæft fyrirbæri. Hún naut mikillar velgengni í Evrópu ásamt því að gefa erlendum stórmyndum ekkert eftir í heimalandinu. Meira
1. desember 2000 | Kvikmyndablað | 894 orð | 5 myndir

Leyndarmál Mikes Leigh

Breski leikstjórinn og handritshöfundurinn Mike Leigh var lengi að vinna sig frá vel metnum sjónvarpsmyndum, bíómyndum og leikhúsverkum í heimalandi sínu yfir til viðurkenningar á alþjóðavettvangi. Meira
1. desember 2000 | Kvikmyndablað | 350 orð | 1 mynd

Lifandi goðsögnin Delon

ÁKVEÐIN nostalgía eftir kynþokkafullum kvikmyndaleikurum er ríkjandi meðal franskra kvenna um þessar mundir. "Við viljum nýjan James Dean," er haft eftir leikkonunni Millu Jovovich í nýútkomnu slúðurblaði og margar fleiri taka í sama streng. Að öllum líkindum hefur allt umtalið um hinn þokkafulla Alain Delon hleypt þessum umræðum af stokkunum en tvær ævisögur voru nýlega gefnar út um hann í einu. Meira
1. desember 2000 | Kvikmyndablað | 70 orð

Morgan Freeman leikur Mandela

HINN kyrrláti, yfirvegaði leikur og mjúk, svipsterk röddin hafa fyrir löngu skipað Morgan Freeman í fremstu röð bandarískra leikara. Aldrei hefur honum þó auðnast að hreppa Óskarsverðlaunin. Meira
1. desember 2000 | Kvikmyndablað | 50 orð | 1 mynd

Neeson og Bullock

Bíóhöllin, Kringlubíó og Nýja bíó Akureyri frumsýna í dag gamanmyndina Gun Shy með Liam Neeson og Söndru Bullock í aðalhlutverkum ásamt Oliver Platt . Meira
1. desember 2000 | Kvikmyndablað | 1302 orð

NÝJAR MYNDIR WOMAN ON TOP Regnboginn...

NÝJAR MYNDIR WOMAN ON TOP Regnboginn : Kl. 4 - 6 - 8 - 10. THE BEST MAN Háskólabíó : Kl. 5:45 - 8 - 10:15. Aukasýning um helgina kl. 2:30. GUN SHY Kringlubíó : Kl. 3:50 - 5:55 - 8 - 10:05. Aukasýning föstudag kl. 12:10. Bíóborgin : Kl. 5:55 - 8 - 10:05. Meira
1. desember 2000 | Kvikmyndablað | 492 orð | 3 myndir

Pacino og tölvan Al Pacino er...

Pacino og tölvan Al Pacino er einn dáðasti og merkasti kvikmyndaleikari sinnar kynslóðar. Meira
1. desember 2000 | Kvikmyndablað | 523 orð

Spænska nornin

Í nýlegu blaðaviðtali lýsti spánska leikkonan og fegurðargyðjan Penélope Cruz , því yfir að hún væri "mjög saklaus". Blaðamaðurinn hafði virt fyrir sér viðbrögð þjónanna á veitingahúsinu þar sem viðtalið fór fram. Meira
1. desember 2000 | Kvikmyndablað | 349 orð | 1 mynd

Taka tvö

Nú í nóvember hófust sýningar á Red Planet, sem fjallar um fyrstu mönnuðu ferðina til Mars. Geimfararnir lenda í ýmsum hremmingum, þ.á m. biluðu geimfari, óveðri og auðvitað miklu tímahraki, auk þess sem hugmyndin um líf á Mars fær að fljóta með. Bíddu við... var ekki búið að sýna þetta áður? Meira
1. desember 2000 | Kvikmyndablað | 351 orð | 2 myndir

Taugaveikluð lögguhetja

Bíóhöllin, Kringlubíó og Nýja bíó Keflavík frumsýna Gun Shy með Liam Neeson og Sandra Bullock. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.