Greinar fimmtudaginn 7. desember 2000

Forsíða

7. desember 2000 | Forsíða | 406 orð | 1 mynd

Gore bindur enn vonir við talningu vafaatkvæða

LÖGFRÆÐINGAR Als Gore, forsetaefnis demókrata í Bandaríkjunum, báðu í gær Hæstarétt Flórídaríkis að líta framhjá því að yfirvöld í ríkinu hefðu staðfest sigur repúblikanans George W. Bush í forsetakosningunum 7. nóvember sl. Meira
7. desember 2000 | Forsíða | 111 orð | 1 mynd

Íransforseti gagnrýnir harðlínumenn

ÍRANSKIR háskólastúdentar fögnuðu orðum Mohammads Khatami, hins hófsama forseta Írans, er hann ávarpaði þá á árlegum stúdentadegi Írans í gær. Um 10. Meira
7. desember 2000 | Forsíða | 457 orð

Togstreita Þjóðverja og Frakka sögð erfiðust

ÞEGAR leiðtogar Evrópusambandsríkjanna fimmtán koma í dag saman í frönsku Miðjarðarhafsstrandarborginni Nice eiga þeir nokkra erfiða sólarhringa fyrir höndum. Meira
7. desember 2000 | Forsíða | 138 orð

Útsendingarbann fyrir að sýna Pokémon

TYRKNESK eftirlitsyfirvöld ljósvakaútsendingarmála hafa fyrirskipað einkareknu sjónvarpsstöðinni ATV að gera dagshlé á útsendingum í refsingarskyni fyrir að hafa sent út þátt úr japönsku teiknimyndaþáttaröðinni um Pokémon-verurnar. Meira

Fréttir

7. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 174 orð

10% lækkun rafmagnsreikningsins um áramót

BÆJARSTJÓRN Hafnarfjarðar hefur samþykkt áætlun um samruna Rafveitu Hafnarfjarðar og Hitaveitu Suðurnesja. Áætlunin felur í sér að raforkugjöld Hafnfirðinga lækka um 10% frá næstu ármótum og lækka á ný í upphafi ársins 2002. Meira
7. desember 2000 | Erlendar fréttir | 138 orð

20 ára dómur fyrir njósnir

RÚSSNESKUR dómstóll dæmdi í gær Bandaríkjamanninn Edmond Pope í 20 ára fangelsi fyrir njósnir. Er hann fyrsti Vesturlandamaðurinn sem dæmdur er fyrir þær sakir í Rússlandi frá lokum kalda stríðsins. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 102 orð

7.400 með undir 58.500 kr. á mánuði

UM 7.400 ellilífeyrisþegar voru með tekjur undir 58.500 kr. á mánuði í fyrra. Kemur þetta fram í grein sem Ólafur Ólafsson, formaður Félags eldri borgara, skrifar í blaðið í dag. Meira
7. desember 2000 | Landsbyggðin | 202 orð | 1 mynd

Aðventutónleikar þriggja kóra undir Eyjafjöllum

Holti -ÞRÍR kórar í Rangárvallasýslu héldu laugardaginn 2. desember aðventutónleika fyrir fullu húsi við sérstaklega góðar undirtektir áheyrenda. Stjórnendur kóranna voru Guðjón Halldór Óskarsson og Nína María Moraavek. Meira
7. desember 2000 | Landsbyggðin | 265 orð

Allt neysluvatn soðið

VIÐ SÝNATÖKU heilbrigðisfulltrúa Norðurlands vestra úr tveimur vatnsbólum við Varmahlíð í Skagafirði í síðustu viku kom í ljós talsvert magn saurkólígerla í vatninu, eða um 300 gerlar í hverjum 100 ml. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 182 orð

Athugasemd frá Íslenskri endurtryggingu

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Íslenskri endurtryggingu: "Vegna fréttaflutnings í dagblöðum síðustu daga um endurtryggingar fiskiskipa og starfsemi Íslenskrar endurtryggingar hf. er rétt að eftirfarandi komi fram. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 40 orð

Árangurslaus sáttafundur

SAMNINGAFUNDUR í kjaradeilu framhaldsskólakennara var haldinn í gær en að sögn Elnu Katrínar Jónsdóttur, formanns Félags framhaldsskólakennara, var enginn árangur af honum. Verkfall framhaldsskólakennara hefur nú staðið í fjórar vikur. Meira
7. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 1275 orð | 1 mynd

Ástandið er óþolandi

FRAMSÖGUMENN á fundi sem kennarafélögin í Menntaskólanum á Akureyri og Verkmenntaskólanum á Akureyri héldu á þriðjudagskvöld voru á einu máli um að bæta þyrfti kjör kennara og að það ástand sem skapast hefði vegna vinnudeilu kennara við viðsemjenda sinn,... Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 426 orð

Bindur vonir við fund deilenda í Kanada

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra kvaðst, í utandagskrárumræðu á Alþingi í gær, telja miklar líkur á því að niðurstaða næðist í deilum ríkja um losun gróðurhúsalofttegunda á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem væntanlega verður haldin í Bonn í... Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins opnar heimasíðu

BORGARSTJÓRNARFLOKKUR Sjálfstæðisflokksins hefur opnaðheimasíðu á Netinu, en slóðin erhttp://www.reykjavik2002.is. Meira
7. desember 2000 | Erlendar fréttir | 759 orð | 1 mynd

Bretar ítreka stuðning við NATO

UMMÆLI Williams Cohens, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, um að áætlunin um svonefnt hraðlið Evrópuríkjanna geti veikt Atlantshafsbandalagið, NATO, hafa valdið miklu fjaðrafoki í Evrópulöndum. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 234 orð

Ekki unnið álitsgerðir í heilt ár

LAGASTOFNUN Háskóla Íslands hefur ekki getað tekið að sér verkefni í meira en ár og hefur þurft að endursenda beiðnir um álitsgerðir þar sem prófessorar fá ekki greitt fyrir yfirvinnu umfram tiltekið hámark vegna úrskurðar kjaranefndar um launakjör... Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 172 orð

Embætti ríkistollstjóra lagt niður

VERÐI stjórnarfrumvarp sem lagt var fyrir Alþingi í upphafi vikunnar samþykkt verður embætti ríkistollstjóra lagt niður frá og með næstu áramótum. Verkefni ríkistollstjóra ganga til fjármálaráðuneytis og til embættis tollstjórans í Reykjavík. Geir H. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 469 orð

Engin hætta á erfðamengun frá eldislaxi

GUÐMUNDUR Valur Stefánsson, framkvæmdastjóri Sæsilfurs, sem hefur uppi áform um sjókvíaeldi á laxi á Austfjörðum, segir að vísindamennirnir Fred Allendorf og Ian Fleming, séu frægir fyrir það að leiða fram rök gegn fiskeldi. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 894 orð

Foreldrar sýna áhuga á stofnun félags

Foreldrar 19 þúsund framhaldsskólanema, sem verkfallið bitnar mest á, hafa vaxandi áhyggjur af stöðu mála. Þeir eru ekki bjartsýnir á að deilan leysist fljótlega. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 303 orð

Forsendur til ákvörðunar liggja þegar fyrir

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing Samtaka um betri byggð í tilefni af erindisbréfi sérfræðihóps vegna almennrar atkvæðagreiðslu um innanlandsflugvöll í Reykjavík: "Samtök um betri byggð fagna því að borgarstjórn Reykjavíkur hafi... Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 1193 orð | 1 mynd

Fullveldinu var að hluta fórnað með EES-samningnum

Innganga Ungverja í Nato hefur fært þá nær Íslendingum, að mati Gábor Iklódy, nýs sendiherra Ungverja á Íslandi. Í samtali við Björn Inga Hrafnsson ræðir hann um breytingar á Nato og samrunaferlið í Evrópu en Ungverjar hafa sem kunnugt er sótt um aðild að Evrópu-sambandinu. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 45 orð

Fundur hjá Tourette-samtökunum

TOURETTE-samtökin á Íslandi halda fund fyrir foreldra barna sem eru með Tourette-heilkenni í kvöld kl. 20.30 á Tryggvagötu 26, 4. hæð. Þessir fundir eru haldnir mánaðarlega, fyrsta fimmtudag hvers mánaðar. Meira
7. desember 2000 | Landsbyggðin | 108 orð

Fyrsta skóflustungan að nýju íbúðarhverfi

Grund -Skipulagt hefur verið svæði með sjö einbýlishúsum í landi Grundar í Skorradal. Framkvæmdin er á vegum Skorradalshrepps, sem hefur tekið land á leigu undir íbúðarhúsabyggðina. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Gagnvirkar auglýsingar á mbl.is

FRÉTTAVEFUR Morgunblaðsins, mbl.is, hefur hafið sölu og birtingu á gagnvirkum auglýsingum á vefnum. Að sögn Hallgríms Jónassonar, sölufulltrúa netauglýsinga, eru auglýsingarnar á svokölluðu flash-formi. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 697 orð | 1 mynd

Gatan lokuð næstu mánuði

HRAFNHILDUR Sigurðardóttir, íbúi í Álandi, sem hefur verið í forsvari fyrir íbúa í götunni og Akralandi sem hafa viljað loka fyrir almennan gegnumakstur um Áland í átt að sjúkrahúsi Landsspítala - háskólasjúkrahúss, kveðst telja óvíst að gatan verði... Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Góð sala á landafundapeningi

MINNISPENINGUR sem Seðlabanki Íslands gefur út í tilefni þess að þúsund ár eru liðin frá fundi Leifs Eiríkssonar á Norður-Ameríku hefur selst í rúmlega 95 þúsund eintökum í Bandaríkjunum frá því sala hófst í lok júní. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 215 orð

Greiðsla fyrir leyfi til sjóeldis á laxi

NORÐMENN hyggjast úthluta allt að 50 leyfum til sjókvíaeldis á laxi á næsta ári og verða leyfin veitt gegn gjaldi. Slík leyfi hafa ekki verið veitt í 15 ár, en nú þegar stunda 800 leyfishafar laxeldi víðs vegar um Noreg. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 769 orð | 1 mynd

Greiðslu krafist fyrir leyfin í fyrsta skipti

Laxaleyfi hafa undanfarið gengið kaupum og sölum í Noregi. Á næsta ári verður fyrstu nýju leyfunum í fimmtán ár úthlutað og að þessu sinni verður krafist gjalds. Steingerður Ólafsdóttir kynnti sér málið. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Greitt fyrir ljósritun í kirkjustarfi

KIRKJURÁÐ og Fjölís, samtök hagsmunaaðila um höfundarrétt, undirrituðu á þriðjudag samning um ljósritun og hliðstæða eftirgerð verka hjá sóknum og stofnunum Þjóðkirkjunnar. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Gullsmiðir merktir með bronsskildi

GULLSMIÐIR í Félagi íslenskra gullsmiða hafa látið steypa bronsskjöld með merki félagsins sem notaður verður til að merkja verslanir og verkstæði félagsmanna. Meira
7. desember 2000 | Landsbyggðin | 277 orð | 2 myndir

Hátíðarsamkoma í Hafralækjarskóla

Laxamýri- Árshátíð Hafralækjarskóla var haldin um helgina og að þessu sinni stóð mikið til þar sem nemendur 10. bekkjar sýndu Messías Mannsson eftir Andrew Lloyd Webber og Tim Rice í þýðingu Hannesar Arnar Blandons og Emilíu Baldursdóttur. Meira
7. desember 2000 | Erlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Hjákonur Estrada forseta verða kannski yfirheyrðar

RÉTTARHÖLD yfir Joseph Estrada, forseta Filipsseyja, hefjast í dag og er um fátt meira rætt á eyjunum. Lögfræðingar deildu í gær um mál sem hefur vakið mikla athygli, hvort einhverjar af hjákonum Estrada verði kallaðar til að bera vitni í málinu. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Í jólaskapi við gatnagerð

ÞEIR voru jólalegir við vinnu sína í gær, mennirnir sem sjá um endurbætur á hringtorginu á horni Ánanausta og Eiðsgranda. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 19 orð

Jólafundur Nýrrar dögunar

NÝ DÖGUN, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, halda árlegan jólafund í kvöld, fimmtudagskvöldið 7. desember, kl. 20 í safnaðarheimili... Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 53 orð

Jólafundur Styrks

JÓLAFUNDUR Styrks verður í Kiwanishúsinu við Engjateig í Reykjavík fimmtudaginn 7. desember kl. 20.30. Þorvaldur Halldórsson og Margrét Scheving flytja gospeltónlist og Þorvaldur les jólaguðspjallið. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Jólakort Soroptimistaklúbbs Kópavogs

EINS OG mörg undanfarin ár gefur Soroptimistaklúbbur Kópavogs út jólakort fyrir þessi jól. Jólakortin hafa verið ein aðal uppistaða í tekjuöflun klúbbsins. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð

Jólavaka Félags eldri borgara í Reykjavík

FÉLAG eldri borgara í Reykjavík stendur fyrir jólavöku laugardaginn 9. desember nk. í félagsheimilinu Ásgarði í Glæsibæ og hefst hún kl. 20. Söngfélag félagsins sér um vökuna að þessu sinni. Á dagskránni er jólahugvekja sem sr. Meira
7. desember 2000 | Erlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Konungdæmið ólöglegt?

"SEGÐU henni að lesa Guardian ," gall við í Dennis Skinner, þingmanni Verkamannaflokksins, þegar hirðmaður gekk í þingsalinn samkvæmt ævafornri venju og sagði Elísabetu II. Bretadrottningu að biðja þingmenn að ganga á sinn fund. Meira
7. desember 2000 | Erlendar fréttir | 876 orð | 1 mynd

Krefst þess að fimmtán þúsund atkvæði verði dæmd ógild

Einn af stuðningsmönnum Als Gore í Flórída hefur krafist þess að öll utankjörstaðaratkvæðin í Seminole-sýslu, 15.000 talsins, verði dæmd ógild á þeirri forsendu að repúblikanar hafi breytt rúmlega 2.000 umsóknum um utankjörstaðarseðla. Meira
7. desember 2000 | Erlendar fréttir | 121 orð

Kúariða utan úr geimnum?

TVEIR vísindamenn í Bretlandi segja að kúariðubakterían hafi ef til vill borist með loftsteinum utan úr geimnum. Meira
7. desember 2000 | Erlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Kynlífsþrælar tapa dómsmáli

ÁFRÝJUNARDÓMSTÓLL í Tókýó hafnaði í gær bótakröfu 46 filippseyskra kvenna, sem japanski herinn hélt föngnum sem kynlífsþrælum í seinni heimsstyrjöld. Konurnar höfðu krafið japanska ríkið um samtals 920 milljónir jena, um 720 milljónir króna, í bætur. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Leiðrétt

Mynd af höfundi vantaði VEGNA tæknilegra mistaka vantaði mynd af Auðuni Braga Sveinssyni með grein hans í blaðinu í gær. Morgunblaðið biður hlutaðeigandi velvirðingar á mistökunum. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 234 orð

Lýst eftir vitnum

EKIÐ var utan í bifreiðina NM-88 3. desember sl. á tímabilinu 22.30 til 8, um er að ræða hvíta Toyota Corolla, þar sem hún stóð á bifreiðastæði við Sundlaugaveg 18. Tjónvaldur fór af vettvangi án þess að tilkynna óhappið. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 71 orð

Manneldisfélag Íslands opnar vefsíðu

VEFUR Manneldisfélags Íslands verður opnaður í Norræna húsinu fimmtudaginn 7. desember nk. kl. 17. Að því loknu mun Hallgerður Gísladóttir flytja erindi er nefnist "Gamlir matarsiðir á jólum og jólaföstu". Léttar veitingar í boði félagsins. Meira
7. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 118 orð | 1 mynd

Maríulíkneski afhjúpað við Munkaþverá

MARÍULÍKNESKI var afhjúpað í kirkjugarðinum á Munkaþverá síðastliðið sunnudagskvöld, en kirkjan var í árdaga helguð Maríu Guðsmóður. Líkneskið sem er höggvin í marmara er eftir Sólveigu Baldursdóttur myndhöggvara á Akureyri. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 502 orð

Mengun frá byggð ógnar lífríki árinnar

MENGUN frá byggð ógnar lífríki Leirvogs og Leirvogsár að sögn Guðmundar Magnússonar, formanns Veiðifélags Leirvogsár. Hann segir að frárennslismál séu í ólestri og óttast að Leirvogsá hljóti sömu örlög og Elliðaárnar ef ekkert verði aðhafst. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 237 orð

Miskabætur vegna handtöku

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt manni 30 þúsund krónur í miskabætur vegna handtöku. Honum var haldið í tæpan sólarhring, grunaður um kynferðisbrot gegn þroskaheftri konu, og Hæstiréttur sagði hann sviptan frelsi lengur en efni stóðu til. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 108 orð

Mælingar og ráðgjöf í verslunum Lyfju

LYFJA býður frá og með fimmtudeginum 7. desember uppá frekari þjónustu við mælingar og ráðgjöf um heilsu. Nú verður hægt að fá mælingar á blóðfitu og blóðsykri í Lyfju Lágmúla, Laugavegi, Hamraborg og Setbergi. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 626 orð | 1 mynd

Mögulegt að lækka nýgengi með bólusetningu

TALIÐ er mögulegt að með bólusetningu megi draga úr nýgengi leghálskrabbameins en rannsóknir og þróun bóluefnis eru nú í gangi víða erlendis og er áhugi á að taka þátt í þróun þess hér á landi. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð

Norðurál kynnir áform um stækkun

NORÐURÁL mun á næstu dögum gangast fyrir tveimur kynningarfundum vegna áforma fyrirtækisins um stækkun álversins á Grundartanga upp í allt að 300 þúsund tonn á ári. Hönnun hf. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 720 orð | 1 mynd

Nýr hugsunarháttur kominn til

Anna María Pjetursdóttir fæddist 11. maí 1961 á Akranesi. Hún lauk Bed-prófi frá Kennaraháskóla Íslands 1987, postgraduate diploma í náms- og starfsráðgjöf lauk hún frá Háskóla Íslands 1996 og MSc. í vinnusálfræði 1999. Auk kennslustarfa hefur Anna María starfað hjá Flugleiðum, sem námsráðgjafi við HÍ og Menntaskólanum við Sund. Frá 1999 hefur hún starfað sem starfsráðgjafi hjá PricewaterhouseCoopers. Anna María er í sambúð með dr. Arnari Bjarnasyni og eiga þau þrjár dætur. Meira
7. desember 2000 | Landsbyggðin | 95 orð | 1 mynd

Nýr sorpbíll fyrir Snæfellsbæ

Ólafsvík -Tómas Sigurðsson ehf. í Ólafsvík hefur keypt nýlegan sorptökubíl frá Þýskalandi. Bíllinn er af gerðinni MAN og er sérhannaður í þetta hlutverk. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 37 orð

Ný vefsíða Stólpa

STÓLPI, félag ungs Samfylkingarfólks á Norðurlandi eystra, hefur opnað vefsíðuna Stólpi.com. Vefnum er ætlað að vera lífæð ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar í hinu nýja norðausturkjördæmi. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 116 orð

Opið hús hjá Mjólkursamlagi Kaupfélags Skagfirðinga

MJÓLKURSAMLAG Kaupfélags Skagfirðinga hefur nú verið starfrækt í 65 ár og á laugardag verður þar opið hús. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Opinber gjöld eru stærsti hluti hækkana

IÐGJÖLD tryggingafélaganna vegna brunatryggingar fasteigna hækkuðu vegna nýtrygginga um síðustu mánaðamót og hækka vegna endurnýjunar 1. janúar nk. Langstærstur hluti hækkananna er vegna hækkunar á opinberum gjöldum, að sögn tryggingafélaganna. Meira
7. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 158 orð | 1 mynd

Óhapp við Óhappstjörn

Mývatnssveit- Fólksbíll á austurleið lenti útaf þjóðvegi og fram af kanti í hálku þar sem heitir Óhappstjörn í landi Kálfastrandar. Fjögur ungmenni voru í bílnum og sluppu ómeidd, bíll skemmdist lítið. Meira
7. desember 2000 | Miðopna | 470 orð

Ótímabært að flýta tvöföldun nú

SAMGÖNGURÁÐHERRA, Sturla Böðvarsson, telur ekki tímabært að taka ákvarðanir um að flýta tvöföldun Reykjanesbrautarinnar á meðan mat á umhverfisáhrifum fer fram hjá Vegagerðinni. Meira
7. desember 2000 | Landsbyggðin | 164 orð | 1 mynd

Pólskir verkamenn á refabúi

Vaðbrekku, Norður-Héraði- Fjórir Pólverjar eru við störf á refabúinu í Teigaseli á Jökuldal. Einn þeirra vinnur þar allt árið en hinir þrír eru þar tímabundið við skinnaverkun sem nú stendur yfir. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 1169 orð | 2 myndir

"Varúðarreglunni fylgt í úrskurðinum"

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra lagði á það áherslu í fyrirspurnartíma á Alþingi í gær að farið hefði verið að hinni svokölluðu varúðarreglu í nýgengnum úrskurði sínum um mat á umhverfisáhrifum kísilgúrvinnslu úr Mývatni. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 66 orð

Sautján ár í utanríkisþjónustunni

GÁBOR Iklódy, sendiherra Ungverjalands á Íslandi með aðsetur í Ósló, er fæddur 5. febrúar 1959 í Búdapest. Meira
7. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 1240 orð | 1 mynd

Sá bíl aka á son sinn þar sem yfirvöld höfðu verið vöruð við hættu

MÓÐIR í Hafnarfirði varð í síðustu viku vitni að því þegar ekið var á níu ára son hennar á gangbraut við Lækjarskóla. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 355 orð

Selja á 20% hlutafjár ríkisins á næsta ári

STJÓRNARFLOKKARNIR gera ráð fyrir að selt verði a.m.k. 20% hlutafjár í Landssíma Íslands hf. á næsta ári, samkvæmt upplýsingum Geirs H. Haarde fjármálaráðherra. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Sendinefnd frá Brasilíu

SENDINEFND ráðamanna og annarra aðila úr brasilískum sjávarútvegi er nú stödd hér á landi í boði sjávarútvegsráðherra til að kynna sér fiskveiðistjórnunarkerfi Íslendinga, útgerð, fiskvinnslu og umhverfi sjávarútvegsins. Í sendinefndinni eru m.a. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 670 orð | 1 mynd

Stjórnvöld hafa rekið "kynslóðavæna" efnahagsstefnu

SKATTBYRÐI núlifandi og framtíðarkynslóða Íslendinga léttist stöðugt á árunum 1994 til 1998, samkvæmt svonefndum kynslóðareikningum sem Hagfræðistofnun Háskóla Íslands hefur gert. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 220 orð

Stuðningi lýst við kennara

STARFSMANNAFÉLAG ríkisstofnana hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun trúnaðarmannaráðs sem samþykkt var 28. nóvember sl. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Syngja undir stjórn föður síns

SYSTKININ Garðar Thór og Nanna María Cortes koma í fyrsta sinn fram sem einsöngvarar undir stjórn föður síns, Garðars Cortes, á tónleikum Kórs Íslensku óperunnar í Langholtskirkju á laugardag og sunnudag kl. 16. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 66 orð

Söfnun undir fölsku flaggi

FORELDRAFÉLAG misþroska barna hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fólk er beðið um að varast fólk sem er að safna styrktarlínum í væntanlegt jólablað félagsins til styrktar misþroska börnum. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

TR greiddi 3,3 milljarða til sjálfstætt starfandi aðila

"ÉG tel tímabært að láta reyna á önnur rekstrarform í heilbrigðisþjónustunni á höfuðborgarsvæðinu. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Túnþökur lagðar í desember

ÞÖKULAGNING telst ekki meðal hefðbundinna verkefna á aðventu, en strákarnir hjá Túnþökusölu Kristins voru engu að síður í óða önn að leggja þökur á Eyrarlandsholti á Akureyri í gærdag. Meira
7. desember 2000 | Erlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Tyrkir fá stórlán hjá IMF

IMF, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, samþykkti í gær að veita Tyrklandsstjórn stórt lán, rúmlega 650 milljarða íslenskra króna. Verður það notað til að binda enda á óróann á fjármálamarkaðnum í landinu. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 302 orð

Undirbúa miðstöð í heilbrigðisþjónustu

LÆKNASTÖÐVAR í Reykjavík hafa ákveðið að stofna félag til að kanna hagkvæmni þess að læknastöðvarnar sameinist um nýja miðstöð fyrir sérhæfða heilbrigðisþjónustu. Meira
7. desember 2000 | Erlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Unnið að lagfæringum á sólarrafhlöðum

TVEIR geimfarar úr áhöfn geimferjunnar Endeavour luku í fyrrinótt við að tengja sólarrafhlöður sem þeir höfðu komið fyrir á Alþjóðlegu geimstöðinni á sunnudag. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 189 orð

Úkraínumönnum synjað um hæli

ÞRÍR Úkraínumenn fóru af landi brott í gær en þeim hafði verið synjað um hæli hér á landi þar sem Útlendingaeftirlitið taldi þá ekki uppfylla skilyrði Genfar-sáttmálans frá 1951 um réttarstöðu pólitískra flóttamanna. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Verkefninu að líkindum haldið áfram

TILRAUNAVERKEFNINU Atvinna með stuðningi verður að öllum líkindum haldið áfram í a.m.k. eitt ár til viðbótar að sögn Páls Péturssonar félagsmálaráðherra. Þá verður fleirum gefinn kostur á að taka þátt í verkefninu. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 697 orð | 1 mynd

Vilja ekki vera aðgerðarlaus og langar burt

LANGVINNT verkfall framhaldsskólakennara teygir anga sína víða og jafnvel inn á alþjóðaskrifstofu skiptinemasamtakanna AFS. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 141 orð

Vilja eyða villtum minki

FJÓRIR þingmenn stjórnarflokkanna hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um eyðingu villts minks hér á landi og um rannsóknir á minkastofninum. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Virk sprengja til skrauts á skrifborði

SPRENGJUSÉRFRÆÐINGAR Landhelgisgæslunnar fengu á mánudag tilkynningu frá manni í Mosfellsbæ vegna sprengju sem hann geymdi í bílskúr sínum. Í ljós kom að um var að ræða 60 mm sprengju fyrir sprengjuvörpu. Sprengjan var virk og hafði aldrei verið skotið. Meira
7. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 363 orð

Vísuðu Miðbæjarskóla frá

BORGARRÁÐ Reykjavíkur vísaði á þriðjudag frá tillögu sjálfstæðismanna um að húsnæði Miðbæjarskóla verði á ný nýtt fyrir grunnskóla. Meira
7. desember 2000 | Erlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Yfirmenn í Chile-her krefjast samráðs

YFIRMENN hersins í Chile hafa krafist þess að vera hafðir með í ráðum um örlög Augustos Pinochets, fyrrverandi einræðisherra, en áfrýjunarréttur í Santiago hefur frestað fyrirskipun um, að hann verði hnepptur í stofufangelsi vegna ásakana um... Meira
7. desember 2000 | Miðopna | 2691 orð | 2 myndir

Þátttaka fyrirtækja í menningu krefst dirfsku

Á morgunverðarfundi Verslunarráðs Íslands og Reykjavíkur menningarborgar í gær var efnt til umræðna um samstarf menningar og atvinnustarfsemi. Fríða Björk Ingvarsdóttir sat fundinn þar sem meðal annars kom fram að ásýnd og arfur þjóðfélags hvers tíma mótast mjög af farsælu sambýli þessara tveggja afla. Meira
7. desember 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl.

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 10.30 í dag en kl. 13.30 verður utandagskrárumræða um ráðstafanir í húsnæðismálum. Málshefjandi er Ögmundur Jónasson en félagsmálaráðherra, Páll Pétursson, verður til andsvara. Meira

Ritstjórnargreinar

7. desember 2000 | Leiðarar | 781 orð

ENDURSKOÐUÐ ÞJÓÐHAGSSPÁ

HORFUR í efnahagsmálum þjóðarinnar eru dekkri á næsta ári, 2001, samkvæmt endurskoðaðri þjóðhagsspá, en gert var ráð fyrir í þeirri, sem lögð var fram er Alþingi kom saman í októberbyrjun. Meira
7. desember 2000 | Staksteinar | 348 orð | 2 myndir

Vaxandi áhugi á Evrópumálum

ÁGÚST Einarsson varaþingmaður fjallar um Evrópumálin á vefsíðum sínum og segir að ákveðin vakning hafi orðið í þeim að undanförnu, þar sem mun fleiri hafi nú áhuga á þeim en áður. Meira

Menning

7. desember 2000 | Fólk í fréttum | 1069 orð | 3 myndir

Að grafa hljóð ofan í jörðina

Íslenskar þjóðsögur og ævintýri hafa alltaf heillað Gígju Reynisdóttur listamann sem búsett hefur verið í Hollandi síðustu 5 árin. Hún sagði Unnari Jónassyni frá verkunum sínum og lífinu í Hollandi. Meira
7. desember 2000 | Tónlist | 378 orð

Að skemmta sér í líflegum leik

Blásarakvintett Reykjavíkur ásamt félögum, fluttu Serenöðuna stóru, í B-dúr, K-361, eftir Mozart. Þriðjudagurinn 5. desember, 2000. Meira
7. desember 2000 | Menningarlíf | 39 orð

Alkemistinn eftir Paulo Quelho.

Alkemistinn eftir Paulo Quelho. Þýðandinn Thor Vilhjálmsson les. 4 snældur. 6 klst. 184 bls. Leiðbeinandi verð: 3.680 krónur. Áður en þú sofnar eftir Linn Ullmann . Þýðandi Solveig B. Grétarsdóttir . Vala Þórsdóttir leikkona les. 6 snældur. 9 klst. Meira
7. desember 2000 | Menningarlíf | 1295 orð | 1 mynd

Alltaf jafngaman að handleika góða bók

Hörpuútgáfan er fjörutíu ára um þessar mundir, en hún er í eigu hjónanna Braga Þórðarsonar og Elínar Þorvaldsdóttur, sem alla tíð hafa unnið saman að útgáfunni og hefur lánast það vel. Þorvarður Hjálmarsson spjallaði við Braga um árin fjörutíu og ást hins sanna bókamanns á góðum bókum. Meira
7. desember 2000 | Bókmenntir | 249 orð

Á leið til jötunnar

Þýðandi: Sr. Hreinn S. Hákonarson. Umbrot: Skerpla ehf. Prentun: Gutenberg ehf. Útgefandi: Skálholtsútgáfan 2000. Meira
7. desember 2000 | Fólk í fréttum | 738 orð | 1 mynd

ÁLFOSS FÖT BEZT: Vísnakvöld fimmtudagskvöld.

ÁLFOSS FÖT BEZT: Vísnakvöld fimmtudagskvöld. Ólína Gunnlaugsdóttir syngur eigin lög og texta af fyrsta geisladiski sínum Með henni leika Björgvin Gíslason, gítar og Gunnlaugur Hjörtur Gunnlaugsson, bassi. Aðgangseyrir 500 kr. Meira
7. desember 2000 | Menningarlíf | 490 orð

Dauðinn á elliheimilinu

Eftir Catherine Aird. Pan Books 2000. 227 síður. Meira
7. desember 2000 | Fólk í fréttum | 692 orð | 2 myndir

Drög að ódauðleika

Geisladiskur Megasar, Svanasöngur á leiði. Öll lög og ljóð eru eftir Megas utan Þungs móðuróðs sem Megas orti við lag W.A. Mozarts. Megas söng og Jón Ólafsson lék á flygil. Eggert Þorleifsson verkstýrði ásamt Jóni Ólafssyni sem sá um tæknistjórn. Megas útsetti í félagi við þá Eggert og Jón. Hljóðritað í sal FÍH í ágústmánuði árið 2000. Eyrað gefur út. Meira
7. desember 2000 | Menningarlíf | 88 orð | 2 myndir

Einvaldar bókmenntaverðlaunanna

STJÓRN Íslensku bókmenntaverðlaunanna kynnti í gær þá tvo einstaklinga sem velja úr tilnefndum bókum til verðlaunanna. Meira
7. desember 2000 | Menningarlíf | 974 orð | 1 mynd

Engin venjuleg klukka

ÚT er komin hjá Skálholtsútgáfunni barnabókin Einn dagur - þúsund ár eftir Elínu Elísabetu Jóhannsdóttur. Undirtitill bókarinnar er Sagan af Snorra og Eddu. Höfundurinn segir söguna vera samtengingu milli Íslandssögunnar og nútímans. Meira
7. desember 2000 | Leiklist | 472 orð | 1 mynd

Farsinn á tímum blygðunarleysisins

Höfundur: Árni Ibsen. Leikstjóri: Þröstur Guðbjartsson. Leikendur: Guðni Harðarson, Helgi Reynir Árnason, Fjóla Bláfeld Stefánsdóttir, Sigríður Ingimundardóttir, Birkir Guðnason, Hafdís Kristjánsdóttir, Kolbeinn Arnbjörnsson, Auður Ósk Rögnvaldsdóttir, Halla Jóhannesdóttir og Valgerður Stefánsdóttir. Sunnudaginn 3. desember 2000. Meira
7. desember 2000 | Fólk í fréttum | 225 orð | 2 myndir

Filmundur og Friðrik Þór

FILMUNDUR gerir sér vel grein fyrir því hversu mikilvægt er að heiðra þá og virða sem vel hafa gert á sviði kvikmyndanna, svo ekki sé talað um ef umræddur hefur einnig lagt ríkulega af mörkum í þágu uppbyggilegrar og fjölbreyttrar kvikmyndamenningar. Meira
7. desember 2000 | Fólk í fréttum | 654 orð | 2 myndir

Hinir hjartnæmu Bjarni og Jóhann

Sólóplata Bjarna Arasonar Trú von og kærleikur. Öll lög og textar eftir Jóhann Helgason nema þrjú ljóð eru eftir þá Matthías Jochumsson, Sig. Kristófer Rétursson og Vilhjálm Vilhjálmsson. Útsetningar Þórir Úlfarsson og Jóhann Helgason. Hljóðritun og hljóðblöndun Þórir Úlfarsson. Fram koma Bjarni Arason, Þórir Úlfarsson, Jóhann Hjörleifsson, Jóhann Ásmundsson, Margrét Eir og Regína Ósk. Lengd rúmar 70 mín. Framleitt af Jóhanni Helgasyni til styrktar Geðhjálp. Meira
7. desember 2000 | Menningarlíf | 123 orð

Hljóðbókaklúbburinn stefnir að því að gefa...

Hljóðbókaklúbburinn stefnir að því að gefa út allar Íslendingasögurnar í vönduðum upplestri. Innan skamms eru væntanlegar fjórar sögur og eru þær gefnar út með styrk frá Seðlabanka Íslands. Menningarsjóður hefur styrkt fyrri útgáfur. Meira
7. desember 2000 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Hraðbraut fyrir gangandi?

ÞEIR SEM lagt hafa leið sína til Lundúna hafa vafalítið tekið eftir mannmergðinni við Oxford-stræti. Gatan, sem er einhver helsta verslunargata borgarinnar, er nú orðin svo troðin að hugmyndir eru uppi um sérstakar "hraðgöngubraut- ir". Meira
7. desember 2000 | Menningarlíf | 225 orð | 1 mynd

Í Ásbyrgi nefnist ný geislaplata sem...

Í Ásbyrgi nefnist ný geislaplata sem Aðalsteinn Ísfjörð á Húsavík gefur út, en hann er einn kunnasti harmonikuleikari Þingeyinga. Meira
7. desember 2000 | Menningarlíf | 1310 orð | 1 mynd

Í leit að betri tilveru

ANNAÐ líf eftir Auði Jónsdóttur segir frá Guðmundi Jónssyni, fimmtíu og fjögurra ára gömlum verkamanni sem er alinn upp á Seyðisfirði og nýfluttur til Reykjavíkur. Meira
7. desember 2000 | Fólk í fréttum | 247 orð | 1 mynd

Íslenska bylgjan

BRESKT útibú netvöruverslunarinnar risastóru Amazon fékk á dögunum gagnrýnendur frá ýmsum tónlistartímaritum til að velja fyrir sig 100 bestu plötur ársins. Blöðin starfa á hinum ýmsu sviðum tónlistarinnar, mest þó í dægurlagageiranum, og komu m.a. Meira
7. desember 2000 | Myndlist | 927 orð | 3 myndir

JÓLAMERKI THORVALDSENSFÉLAGSINS

HINN 27 nóvember lauk í Ráðhúsi Reykjavíkur merkilegri sýningu á jólamerkjum sem Thorvaldsensfélagið hefur gefið út í 88 ár. Meira
7. desember 2000 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Jólasveifla

Í KVÖLD ætla Geir Ólafsson og Furstarnir að koma landanum sannkallaða jólasveiflu á Kaffi Reykjavík. "Iceblue" og félagar hans munu vitanlega taka alla helstu sveiflustandardana og sem oft áður hafa þeir kallað til góðan gest. Meira
7. desember 2000 | Menningarlíf | 207 orð

Jólatónleikar fjögurra kóra

JÓLATÓNLEIKAR fjögurra kóra, alls um 160 manns, verða haldnir í Grafarvogskirkju á morgun, föstudag, kl. 20, í Ytri-Njarðvíkurkirkju á laugardag kl. 14 og í Grindavíkurkirkju á laugardag kl. 17. Meira
7. desember 2000 | Menningarlíf | 270 orð | 1 mynd

Jólatónleikar Tónlistarskóla Hafnarfjarðar

Á AÐVENTUNNI eru ávallt haldnir fjölmargir og fjölbreyttir tónleikar í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar - Hásölum. Næstkomandi laugardag heldur Kammersveit skólans tónleika kl. 16. Flutt verða verk eftir J.S. Meira
7. desember 2000 | Menningarlíf | 82 orð

Kammerkór Austurlands flytur Jólaoratoríu

KAMMERKÓR Austurlands flytur Jólaóratóriu Bachs í hátíðarsal Alþýðuskólans á Eiðum nk. laugardag, 9. desember, og í kirkjunni á Eskifirði á sunnudag, 10. desember, kl. 14 báða dagana. Meira
7. desember 2000 | Bókmenntir | 405 orð

Langnesingar á tuttugustu öld

eftir Friðrik G. Olgeirsson Saga byggðar á Langanesi frá 1918-2000. Útg.: Þórshafnarhreppur, 2000, 405 bls. Meira
7. desember 2000 | Menningarlíf | 70 orð | 2 myndir

Lesið úr nýjum þýðingum á Súfistanum

LESIÐ verður úr nýjum þýðingum á Súfistanum, bókakaffi í verslun Máls og menningar, Laugavegi, í dag, fimmtudag, kl. 20. Meira
7. desember 2000 | Menningarlíf | 31 orð | 1 mynd

M-2000

HÁSKÓLABÍÓ KL. 19.30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Frumflutningur á verki Hjálmars H. Ragnarssonar. Einleikari Evelyn Glennie. Verkið er eitt af þeim fjölmörgu nýju íslensku tónverkum sem sérstaklega hafa verið pöntuð í tilefni menningarborgarársins. Meira
7. desember 2000 | Fólk í fréttum | 202 orð | 2 myndir

Manson ógnar Moby

ÖNUGLYNDI og óvild virðist ríkja milli fleiri tónlistarstjarna en Liams Gallagher og Robbies Williams. Robbie og Liam sýndu þó á dögunum að þeir höfðu þroska til að sættast og eru nú mestu mátar. Meira
7. desember 2000 | Menningarlíf | 20 orð

Málverkasýning á Húsavík

SIGURÐUR Hallmarsson opnar málverkasýningu sína í Safnahúsinu á Húsavík á morgun, föstudag, kl. 17. Sýningin stendur til 17. desember. Opið sýningardagana kl.... Meira
7. desember 2000 | Menningarlíf | 36 orð

Málverk Hjördísar Frímann í Nönnukoti

HJÖRDÍS Frímann sýnir nokkur ný málverk í reyklausa kaffihúsinu Nönnukoti, sem í vetur er opið um helgar kl. 14-19, en lokað virka daga. Myndirnar eru málaðar með akrýl og olíu og eru allar unnar á þessu... Meira
7. desember 2000 | Bókmenntir | 1140 orð | 3 myndir

Með blessun Framsóknarflokksins

Þegar í barnaskóla fór ég að fást við blaðaútgáfu. Ég hafði skrifað greinar í sameiginlegt skólablað nemenda í Laugarnesskólanum og afréð fljótlega upp úr því að hefja sjálfstæðan rekstur í greininni með aðstoð nokkurra bekkjarfélaga í unglingadeildinni. Meira
7. desember 2000 | Menningarlíf | 374 orð | 1 mynd

Með ofurtök á slagverkinu

STJÓRNANDI á tónleikunum í kvöld er pólski hljómsveitarstjórinn Jerzy Maksymiuk. Þetta er í fimmta sinn sem hann kemur hingað til lands til að stjórna Sinfóníuhljómsveitinni, svo hann er íslenskum tónleikagestum ekki með öllu ókunnur. Meira
7. desember 2000 | Menningarlíf | 995 orð | 1 mynd

Mikil saga býr í hjörtum eldri kynslóðarinnar

NÝJASTA skáldsaga Einars Más Guðmundssonar, Draumar á jörðu, er sjálfstætt framhald síðustu skáldsögu hans, Fótspora á himnum, sem kom út fyrir þremur árum. Meira
7. desember 2000 | Menningarlíf | 861 orð | 2 myndir

Mæður og afkvæmi

Opið mánudaga- föstudaga frá 14-18, laugardaga og sunnudaga 13-17. Til 10. desember. Aðgangur ókeypis. Meira
7. desember 2000 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Sagnfræðistofnun hefur gefið út ritið Dulsmál 1600-1900. Már Jónsson dósent í sagnfræði bjó til prentunar og ritar inngang. Meira
7. desember 2000 | Menningarlíf | 206 orð

Nýjar hljóðbækur

Hljóðbókaklúbburinn sendir frá sér eftirtaldar hljóðbækur nú fyrir jólin: Byltingarbörn eftir Björn Th. Björnsson . Höfundur les. Hljóðbókin kemur samtímis út og prentuð útgáfa Máls og menningar. 4 snældur. 5 klst. Leiðbeinandi verð: 3.990 krónur. Meira
7. desember 2000 | Menningarlíf | 215 orð | 1 mynd

Nýjar plötur

ÚT er komin geislaplatan Ég leitaði blárra blóma með úrvali af söngvum eftir Gylfa Þ. Gíslason , sem sjálfur hefur valið 23 lög á plötuna. Sex lög voru sérstaklega hljóðrituð fyrir þessa útgáfu. Meira
7. desember 2000 | Menningarlíf | 78 orð

NÝLEGA var birt á vefsíðu MARKmiðlunar...

NÝLEGA var birt á vefsíðu MARKmiðlunar ehf. bókin Náðu settu marki sem er fræðsluefni um markmiðasetningu og tímastjórnun. Þetta er hagnýt bók byggð á árangursfræði, með tilvitnunum og dæmisögum auk verkefna sem lesandanum er ætlað að fylla út. Meira
7. desember 2000 | Menningarlíf | 30 orð

Opið hús í Listiðjuverinu

KRISTBERGUR Ó. Pétursson myndlistarmaður verður með sýningu og opið hús 8., 9. og 10. desember í vinnustofu sinni í Listiðjuverinu, Vesturgötu 9-13 á jarðhæð, gengið inn götumegin. Opið kl. 11-19 alla... Meira
7. desember 2000 | Fólk í fréttum | 223 orð | 5 myndir

Óður til Andreu

ÞAÐ VAR þröng á þingi á Gauknum á þriðjudagskvöldið. Þar fór fram tónleikadagskrá sem bar yfirskriftina Útvarp Andrea. Meira
7. desember 2000 | Fólk í fréttum | 887 orð | 1 mynd

Popp, popp, popp og aftur popp

Í kvöld verður poppað í Óperunni. Hljómsveitin Sóldögg heldur útgáfutónleika sína þar og í tilefni þess tók Birgir Örn Steinarsson Bergsvein Arilíusson og Jón Ómar Erlingsson tali. Meira
7. desember 2000 | Menningarlíf | 639 orð | 2 myndir

"Íslandsforleikur á árþúsundaskiptum"

Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld verður frumflutt nýtt verk eftir Hjálmar H. Ragnarsson, auk þess sem leikin verða verk eftir jafnólík tónskáld og Nebojsa Jovan Zivkovic, Frank Zappa og Antonio Vivaldi. Margrét Sveinbjörnsdóttir fékk Hjálmar til að segja sér frá nýja verkinu, sem hlotið hefur titilinn Í svarthvítu. Meira
7. desember 2000 | Bókmenntir | 944 orð

Ranghugmyndum um Grænlendinga eytt

eftir Reyni Traustason. Íslenska bókaútgáfan ehf., Reykjavík 2000, 240 bls. Meira
7. desember 2000 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Roberts valdamesta leikkonan

HIN VIÐKUNNANLEGA og brosmilda leikkona Julia Roberts var nýverið fyrsta leikkonan til að komast á lista yfir 50 valdamestu konur skemmtiiðnaðarins. Meira
7. desember 2000 | Menningarlíf | 128 orð

Sakamálasögur kynntar

BOÐAÐ er til jólafundar í Kaffileikhúsinu í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 21. Á fundinum verða kynntar allar íslenskar sakamálasögur, sem gefnar eru út fyrir þessi jól, og lesnir kaflar úr þeim. Meira
7. desember 2000 | Menningarlíf | 287 orð | 1 mynd

Skart

Opin á verslunartíma. Til 9. desember. Aðgangur ókeypis. Meira
7. desember 2000 | Menningarlíf | 415 orð

Skáldin koma! á Stjörnuhátíð menningarborgar

"SKÁLDIN koma!" er heiti dagskrár á morgun, föstudaginn 8. desember, sem er hluti af Stjörnuhátíð menningarborgarinnar Reykjavíkur. Meira
7. desember 2000 | Menningarlíf | 28 orð

Sýning framlengd

SÝNINGIN á teikningum Katrínar Briem í sýningarsal kjallara Skálholtsdómkirkju, sem unnar eru við sálma og ljóð eftir séra Valdimar Briem, verður framlengd til 1. febrúar, sem er fæðingardagur... Meira
7. desember 2000 | Menningarlíf | 28 orð

Sýning í Galleríi Nema hvað

FJÖLNIR Björn Hlynsson opnar sýningu í Galleríi Nema hvað, Skólavörðustíg 22c, annað kvöld, föstudagskvöld, kl. 20. Sýningin verður opin frá laugardegi til þriðjudags kl. 14-18. Síðasti sýningardagur er 12.... Meira
7. desember 2000 | Bókmenntir | 246 orð | 1 mynd

Tempruð

eftir Þóru Jónsdóttur. Mýrarsel 2000 - 47 bls. Prentsmiðjan Oddi prentaði. Meira
7. desember 2000 | Menningarlíf | 721 orð | 1 mynd

Undirtónninn úr Laxdælu gerður að meginstefi

ÞÓREY Friðbjörnsdóttir fléttar saman þremur þráðum í tíma og rúmi í nýrri skáldsögu sinni, Spegilsónötu, þar sem aðalpersónurnar heita Guðrún og Kjartan - og Bolli og Hrefna koma einnig við sögu. Meira
7. desember 2000 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

ÚT er komin bókin Hundrað og...

ÚT er komin bókin Hundrað og ein ný vestfirsk þjóðsaga , 3. hefti, í samantekt Gísla Hjartarsonar , ritstjóra á Ísafirði. Meira
7. desember 2000 | Menningarlíf | 138 orð | 1 mynd

ÚT ER komin geislaplatan Söngdansar Jóns...

ÚT ER komin geislaplatan Söngdansar Jóns Múla Árnasonar með hljómsveitinni Delerað . Í fréttatilkynningu segir: "Hljómsveitin Delerað var stofnuð af Óskari Guðjónssyni saxófónleikara vorið 1998. Meira
7. desember 2000 | Fólk í fréttum | 270 orð | 2 myndir

Verðlaunuð heimildarmynd

ÞAÐ HEYRIR til undantekninga að íslensk heimildarmynd komi út á myndbandi. Síðasti valsinn er hinsvegar engin venjuleg heimildarmynd, enda tók nærri tvö ár að framleiða þáttaröðina og naut hún mjög mikilla vinsælda í sjónvarpi. Meira
7. desember 2000 | Menningarlíf | 469 orð | 1 mynd

Ykkar einlæg Elsa Sigfúss

YKKAR einlæg er titillinn á nýjum geisladiski sem hefur að geyma 26 lög í flutningi söngkonunnar Elsu Sigfúss. Meira
7. desember 2000 | Tónlist | 640 orð

Þar sem mannbætandi kyrrðin ríkir

Ég byrja reisu mín - Íslensk kirkjutónlist í þúsund ár: Gunnar Reynir Sveinsson: Missa Piccola. Bára Grímsdóttir: Eg vil lofa eina þá. Elín Gunnlaugsdóttir: Á Guð skal heita. Ingibjörg Bergþórsdóttir: Sýn mér sólar faðir (úts. Jakob Hallgrímsson). Meira
7. desember 2000 | Menningarlíf | 571 orð | 1 mynd

Þrjátíu fá menningarstyrki frá Búnaðarbankanum

ÚTHLUTAÐ hefur verið til þrjátíu aðila úr Menningar- og styrktarsjóði Búnaðarbanka Íslands hf. Að þessu sinni var heildarstyrkupphæðin 8.750.000 kr. Stofnframlag Búnaðarbankans til sjóðsins nam 7,5 milljónum króna. Á aðalfundi hinn 11. Meira
7. desember 2000 | Bókmenntir | 759 orð | 1 mynd

Ævisaga tónsnillings

eftir Thomas Mann. Þorsteinn Thorarensen íslenskaði. Fjölvaútgáfan árið 2000 - 640 bls. Meira
7. desember 2000 | Fólk í fréttum | 617 orð | 15 myndir

Önnur verk Megasar

MEGAS (1972) Einfalt og vel framsett þjóðlagapopp, leikið af norskum listamönnum. Frábærir textar og ögrandi söngstíll gera plötuna einstaka. Annað eins hafði ekki áður heyrst hér á landi. Meira

Umræðan

7. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 832 orð

(1Pt. 3, 10.)

Í dag er fimmtudagur 7. desember, 342. dagur ársins 2000. Ambrósíusmessa. Orð dagsins: Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga, haldi tungu sinni frá vondu og vörum sínum frá að mæla svik. Meira
7. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 35 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Hinn 10. desember nk. verður sextugur Ragnar Olsen, Hraunási 5, Hellissandi. Eiginkona hans er Kristín Jónsdóttir. Þau taka á móti ættingjum og vinum í Félagsheimilinu Röst, Hellissandi, laugardaginn 9. desember frá kl.... Meira
7. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 33 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli .

75 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 7. desember, verður 75 ára Guðlaug G. Þórarinsdóttir, Skógarhlíð 10. Í tilefni dagsins biður hún vini og ættingja að gleðjast með sér í Fóstbræðraheimilinu, Langholtsvegi 109-111, kl.... Meira
7. desember 2000 | Aðsent efni | 1368 orð | 2 myndir

Aðför að náttúru

Hverjir eiga að vernda menningar- og þjóðararf í íslenskri náttúru, spyr Guðmundur Páll Ólafsson, þegar stjórnvöld gera það ekki? Meira
7. desember 2000 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Að semja af öðrum

Spurningin er, segir Magnús Þorkelsson, hvor sé nú betri brúnn eða rauður? Meira
7. desember 2000 | Aðsent efni | 1465 orð | 1 mynd

Að vera háskólakennari

Það er maklegt, segir Höskuldur Þráinsson, að greinar sem birtar eru á alþjóðlegum vettvangi séu metnar hátt. Meira
7. desember 2000 | Aðsent efni | 1039 orð | 1 mynd

Af hverju heyrist ekkert í foreldrum?

Það er augljóst, segir Þorsteinn Úlfar Björnsson, að kennarar hafa dregist aftur úr í launum. Meira
7. desember 2000 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd

Á að frysta framhaldsskólann úti?

Það hlýtur að vera hægt að koma með tilboð til kennara sem gerir það að verkum, segir Sigríður Jóhannesdóttir, að þeir geti lifað með sæmd af sínu fastakaupi. Meira
7. desember 2000 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

Bóndi ráðinn í ljósmóðurstörf

Lánið lék við skólastjórann, segir Valur Óskarsson, því sama daginn löbbuðu bóndinn og trésmiðurinn inn á skrifstofu hans og réðu sig í umræddar lausar stöður. Meira
7. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 773 orð | 1 mynd

Enn um verkfall kennara og ábyrgð ríkisstjórnarinnar

NÚ VIRÐIST fátt benda til þess að verkfall kennara í framhaldsskólum leysist fyrir jól. Í góðæri því sem gengið hefur yfir íslenskt þjóðlíf undanfarin misseri hefur þjóðin horft upp á miklar kauphækkanir. Meira
7. desember 2000 | Aðsent efni | 800 orð | 1 mynd

Eru kjarakröfur framhaldsskólakennara sanngjarnar eða óábyrgar?

Hitt er svo annað mál, segir Sven Þ. Sigurðsson, hvort ríkið telji sig hafa efni á því að greiða framhaldsskólakennurum slík laun. Meira
7. desember 2000 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Gleraugnakostnaður barna

Hef ég lagt fram tillögu til þingsályktunar þess efnis, segir Páll Magnússon, að öll börn undir sjálfræðisaldri fái endurgreiddan hluta kostnaðar sjónglerja og linsa. Meira
7. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 90 orð

HEIMSÓSÓMI

Hvað mun veröldin vilja? Hún veltist um svo fast, að hennar hjólið snýst. Skepnan tekr að skilja, að skapleg setning brast, og gamlan farveg flýr. Meira
7. desember 2000 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Kennarar og hundalógík

Sú staðreynd stendur eftir, segir Haukur R. Hauksson, að sífellt reynist erfiðara fyrir framhaldsskólana að manna kennarastöðurnar. Meira
7. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 430 orð | 1 mynd

Kennaraverkfall

NÚ virðist augljóst að verkfall framhaldsskólakennara muni setja íslenska skólakerfið í uppnám, svo ekki sé sterkara að orði kveðið. Og það lítur út fyrir að það hafi ómæld áhrif á lífsferil fjölda ungs fólks. Meira
7. desember 2000 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Kjarasamningar og skipting þjóðarkökunnar

Er það framtíðarsýnin að sjá fátækrahverfi myndast, spyr Elín Erna Steinarsdóttir, eða er fátæktin í lagi ef hún er falin inn á milli þeirra sem betri efni hafa? Meira
7. desember 2000 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Kröfur kennara og efnahagsveruleikinn

Ljóst er, segir Erlingur Hansson, að ríkið ber fulla ábyrgð á því verkfalli sem nú stendur. Meira
7. desember 2000 | Aðsent efni | 508 orð | 2 myndir

Leikskólar án innihalds

Er það rétt, spyrja Anna Bjarnadóttir og Andrea Laufey Jónsdóttir, að fólk sem talar ekki íslensku sjái um kennslu og umönnun barna á máltökualdri? Meira
7. desember 2000 | Aðsent efni | 306 orð | 1 mynd

Lestrarerfiðleikar Hjörleifs Guttormssonar

Athugasemd Hjörleifs Guttormssonar, segir Karl Th. Birgisson, er víðs fjarri kjarna málsins. Meira
7. desember 2000 | Aðsent efni | 412 orð | 1 mynd

Mat á þekkingarverðmætum

Skýrslur um þekkingarverðmæti, segir Þorvaldur Finnbjörnsson, eru farnar að fylgja ársreikningum fyrirtækja erlendis. Meira
7. desember 2000 | Aðsent efni | 337 orð | 1 mynd

Mánaðarlaun framhaldsskólakennara í dagvinnu í þremur löndum

Kennarar bera saman laun sín og félaga sinna erlendis. Ingibergur Elíasson ber hér saman laun íslenskra kennara við laun danskra og norskra. Meira
7. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
7. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
7. desember 2000 | Aðsent efni | 681 orð | 1 mynd

Opið bréf til fjármálaráðherra

Þrjóska og þvergirðingsháttur ríkisstjórnarinnar, segir Björn Guðmundsson, ríður ekki við einteyming í þessari deilu. Meira
7. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 199 orð | 1 mynd

Saga af "bankabók" framhaldsskólakennara

. ÞAÐ ERU um tuttugu ár síðan undirrituð hóf söfnun í "bankabók", að vísu ekki í eiginlegum skilningi þess orðs, heldur óeiginlegum. Ég settist í öldungadeild Menntaskólans í Hamrahlíð og fór að safna í sarpinn fróðleik og einingum. Meira
7. desember 2000 | Aðsent efni | 867 orð | 1 mynd

Samningar óskast

Það á að vera hægt að semja um þessa leiðréttingu, segir Stefán Þór Sæmundsson, án þess að kollvarpa efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar. Meira
7. desember 2000 | Aðsent efni | 918 orð | 1 mynd

Samþykkja foreldrar að skólakerfinu sé látið blæða út?

Meginkrafan hjá kennurum er sú, segir Friðrik Dagur Arnarson, að laun þeirra verði leiðrétt til samræmis við launaþróunina. Meira
7. desember 2000 | Aðsent efni | 643 orð | 1 mynd

Síðasta verkfallið?

Stífni ríkisvaldsins og metnaðarleysi til að bæta kjör kennara er, að mati Þorsteins Krüger, byggðapólitískt vandamál. Meira
7. desember 2000 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Svar til Jóns Hafsteins Jónssonar

Á þeim tíma varð ég sem námsmaður, segir Tómas Ingi Olrich, aldrei fyrir pólitískum þrýstingi af hálfu hinna "borgaralegu í kennarastétt". Meira
7. desember 2000 | Aðsent efni | 58 orð

Tafla 1 NKR NKR IKR IKR...

Tafla 1 NKR NKR IKR IKR Noregur 1997 2000 % 1997 2000 Byrjandi 15700 20258 29 143969 185766 Hæst eftir 28 ár 21025 25725 22 192799 235898 Danmörk DKR DKR IKR IKR Byrjandi Byrjandi + 6% 19930 23797 25225 27 194716 232497 246448 Hæst eftir 13 ár 27545... Meira
7. desember 2000 | Aðsent efni | 513 orð | 1 mynd

Tæpur þriðjungur ellilífeyrisþega nær ekki "lágmarksframfærslumörkum"

Þarf að fara með málið til mannrétt indadómstóls Evrópu, spyr Ólafur Ólafsson, til þess að úrbætur fáist? Meira
7. desember 2000 | Aðsent efni | 899 orð | 1 mynd

Um peningalegar eignir erlendis

Eignasöfnun erlendis, segir Ásgeir Jónsson, er jákvæð þróun sem mun koma landinu til góða til lengri tíma. Meira
7. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 423 orð | 1 mynd

Um stóriðju og virkjanir á Austurlandi

HEYRST hefur að í gangi sé skoðanakönnun bréflega hjá brottfluttum Austfirðingum um ágæti álvers á Reyðarfirði og virkjanir á Austurlandi. Mér finnst að það mætti fara fram skoðanakönnun, þá bréflega meðal brottfluttra til dæmis frá Fjarðabyggð. Meira
7. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 514 orð

VÍKVERJA þótti fróðlegt að lesa viðtal...

VÍKVERJA þótti fróðlegt að lesa viðtal í Morgunblaðinu við þríburana sem áttu 85 ára afmæli í síðustu viku. Systkinin urðu fyrir þeirri ógæfu að missa móður sína viku eftir að þau fæddust og var þeim í framhaldi af því komið fyrir á bæjum í nágrenninu. Meira
7. desember 2000 | Aðsent efni | 433 orð | 2 myndir

Það kemur ekkert fyrir mig!

Er ekki í lagi að aka eftir einn bjór? spyr Einar Guðmundsson. Meira
7. desember 2000 | Aðsent efni | 718 orð | 1 mynd

Þekkingarbókhald

Þekkingarbókhald, segir Anna María Pjetursdóttir, er reikningshald sem skapar verðmæti. Meira
7. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu til...

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu til styrktar Rauða kross Íslands og söfnuðu kr. 2.538. Þau heita Camilla, Bryndís, Bríet, Anna og... Meira
7. desember 2000 | Aðsent efni | 984 orð | 1 mynd

Því ekki að hækka kennsluskyldu?

Kröfur kennara um leiðréttingu, segir Eva Hallvarðsdóttir, hafa nú meiri meðbyr meðal almennings en oft áður. Meira
7. desember 2000 | Aðsent efni | 675 orð | 1 mynd

Ævintýri um sumartíma

Mér til efs að hægt sé að flytja landið á suðrænar slóðir, segir Stefán Sæmundsson, með því einu að stilla klukkuna tvisvar á ári. Meira
7. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 440 orð

Ölvun í hálendisferðum

ÞEIR SEM hafa prófað að aka að vetrarlagi um hálendi Íslands vita að fátt er það sem tekur því fram og gildir þá einu hvort veður eru vond ellegar góð. Það gefur aðeins mismunandi lífsreynslu. Meira

Minningargreinar

7. desember 2000 | Minningargreinar | 5800 orð | 1 mynd

BENEDIKT ODDSSON

Benedikt Oddsson fæddist í Keflavík 8. maí 1970. Hann lést af slysförum 30. nóvember síðastliðinn. Hann lætur eftir sig eina dóttur, Sesselju Ernu Benediktsdóttur, f. 11. júní 1996, barnsmóðir hans er Ingibjörg Ómarsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2000 | Minningargreinar | 357 orð | 1 mynd

BORGHILDUR ÞORLEIFSDÓTTIR

Borghildur Þorleifsdóttir fæddist í Efri-Miðbæ í Norðfirði 5. maí 1926. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 7. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hveragerðiskirkju 14. október. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2000 | Minningargreinar | 453 orð | 1 mynd

BRYNLEIFUR KONRÁÐ JÓHANNESSON

Brynleifur Konráð Jóhannesson fæddist í Reykjavík 17. maí 1978. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 14. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grafarvogskirkju 22. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2000 | Minningargreinar | 514 orð | 1 mynd

FJÓLA PEDERSEN

Fjóla Pedersen fæddist 4. febrúar 1916. Hún lést á heilsuheimili í Porsgrum í Noregi 2. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Níels Pedersen og kona hans, Ágústa Finnbogadóttir, búsett í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2000 | Minningargreinar | 460 orð | 1 mynd

GUNNAR ÁGÚST HELGASON

Gunnar Ágúst Helgason fæddist á Hamri í Vestmannaeyjum 22. janúar 1923. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 23. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 2. desember. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2000 | Minningargreinar | 802 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG GUTTORMSSON

Ingibjörg Guttormsson fæddist í Klakksvík í Færeyjum 8. október 1903. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað fimmtudaginn 30. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Anna Elísabet Biskopstöð, húsmóðir, f. 10. nóvember 1865, d. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2000 | Minningargreinar | 436 orð

JÓN ÓLASON OG SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR

Sigríður Guðmundsdóttir fæddist 23. nóvember 1913. Hún lést 2. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Skinnastaðarkirkju í Öxarfirði 11. febrúar. Jón Ólason fæddist 7. desember 1910. Hann lést 12. ágúst 1994 og fór útför hans fram frá Skinnastaðarkirkju í Öxarfirði 20. ágúst 1994. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2000 | Minningargreinar | 964 orð | 1 mynd

SIGURJÓN FANNDAL TORFASON

Sigurjón Fanndal Torfason fæddist í Hvítadal í Saurbæ í Dalasýslu 7. febrúar 1926. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Staðarholtskirkju í Saurbæ 2. desember. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 542 orð

Nýir starfsmenn hjá Opnum kerfum hf.

Árni Gunnarsson hóf störf í söludeild Opinna kerfa 1. nóv sl. Sérsvið Árna verður í sölu á lausnum til fjármála- og tryggingageirans. Árni útskrifaðist sem rafeindaverkfærðingur frá AUC 1988 og hóf störf hjá IBM á Íslandi í kjölfarið. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 496 orð

Nýir stjórnendurMiðheima

Miðheimar er nýstofnað fyrirtæki á sviði hugbúnaðarveitu og kerfisþjónustu í eigu Símans. Miðheimar sérhæfa sig í að veita fyrirtækjum hýsingar- og tölvurekstrarþjónustu hvers konar og leiguaðgang að hugbúnaði. Meira

Daglegt líf

7. desember 2000 | Neytendur | 820 orð | 1 mynd

11-11-búðirnar Gildir til 20.

11-11-búðirnar Gildir til 20. desember nú kr. áður kr. mælie. SS birkireykt hangilæri, úrb. 1.402 1.869 1.402 kg SS hamborgarhryggur 974 1.298 974 kg Jólaostakaka m/trönuberjum 858 979 1. Meira
7. desember 2000 | Neytendur | 392 orð | 1 mynd

Allt að 145% verðmunur á bláberjum

ALLT að 145% verðmunur reyndist á ferskum bláberjum þegar skrifstofa Neytendasamtakanna á Akureyri gekkst fyrir verðkönnun á ferskum ávöxtum í matvöruverslunum sl. þriðjudag. Þá munaði allt að 90,9% á verði á appelsínum. Meira
7. desember 2000 | Neytendur | 192 orð | 1 mynd

Fjöldi athugasemda borist til Samkeppnisstofnunar

ÖLL börn á aldrinum 3-8 ára eru þessa dagana að fá bréf í pósti frá "afa" á Stöð 2. Bréfið er stílað á börnin og forráðamenn. Í því er veggspjald þ.s. Meira
7. desember 2000 | Neytendur | 100 orð

Hlaupahjól lagfærð

Nýlega var sala á hlaupahjólunum Scooter MW 1050 stöðvuð í Danmörku þ.e. sýnt þótti að hætta væri á að börn gætu klemmt sig þegar þau væru að setja hjólin saman. Meira
7. desember 2000 | Neytendur | 89 orð

Hægt að fylla á GSM-Frelsi á Netinu

Nýlega hóf Landssíminn að bjóða viðskiptamönnum sínum upp á nýja þjónustu þar sem hægt er að fylla á GSM-Frelsi með VISA- eða Eurocard-kreditkorti á heimasíðu Landssímans; www.siminn.is/gsm/frelsi/. Meira
7. desember 2000 | Neytendur | 290 orð

Umhverfisvænn markaður mettur

Sérmerkingar á umhverfisvænum mat verða æ sjaldgæfari sjón í dönskum verslunum og svo virðist sem markaður fyrir umhverfisvænar vörur sé mettur - í bili. Svindli með merkingar á mat svo og háu verði er einkum kennt um. Meira

Fastir þættir

7. desember 2000 | Fastir þættir | 94 orð

Bridsfélag Dalvíkur og Ólafsfjarðar Mánudaginn 27.

Bridsfélag Dalvíkur og Ólafsfjarðar Mánudaginn 27. nóv. lauk þriggja kvölda hraðsveitakeppni hjá Bridgefélagi Dalvíkur og Ólafsfjarðar. Þormóður rammi-Sæberg hf. styrkti mótið með því að gefa verðlaunin. Meira
7. desember 2000 | Fastir þættir | 228 orð

Bridsfélag Hveragerðis Vetrarstarf Bridsfélags Hveragerðis hefur...

Bridsfélag Hveragerðis Vetrarstarf Bridsfélags Hveragerðis hefur verið með hefðbundnum hætti þennan vetur. Hinn 31. október lauk þriggja kvölda VÍS tvímenningi. Úrslit urðu þessi: Pétur og Anton 557 Kjartan K. og Valtýr 542 Jón Guðm. og Örn Friðg. Meira
7. desember 2000 | Fastir þættir | 141 orð

Bridsfélag Kópavogs ÞRIGGJA kvölda jólatvímenningur félagsins...

Bridsfélag Kópavogs ÞRIGGJA kvölda jólatvímenningur félagsins hófst fimmtudaginn 30.11. Bestu skor kvöldsins fengu : N/S Ragnar Jónsson - Georg Sverrisson 204 Sigurjón Tryggvason - Halldór Tryggvas. 185 Sigurður Sigurjónss. - Ragnar Björnss. Meira
7. desember 2000 | Fastir þættir | 76 orð

Bridskvöld Bridsskólans og BSÍ Mánudaginn 4.

Bridskvöld Bridsskólans og BSÍ Mánudaginn 4. des. spiluðu 14 pör mitchell. Meira
7. desember 2000 | Fastir þættir | 66 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 4. desember var aðaltvímenningi félagsins fram haldið. Hæsta skori það kvöld náðu eftirfarandi pör: Hulda Hjálmarsd. - Halldór Þórólfss. +22 Friðþj. Einarss. - Guðbr. Sigurbergss. +18 Ásgeir Ásbjörnss. Meira
7. desember 2000 | Fastir þættir | 308 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

"Áhættudreifing" er orð sem flestir Íslendingar skilja nú til dags eftir að fjárhættuspil með hlutabréf og aðra pappíra varð vinsælasta þjóðaríþróttin. Meira
7. desember 2000 | Fastir þættir | 48 orð

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði...

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á 11 borðum mánudaginn 4. desember sl. Miðlungur var 220. Efst voru: NS Auðunn Bergsveins. - Valdim. Lárus. 261 Kristinn Guðmunds. - Guðm. Pálss. 258 Einar Markús. Meira
7. desember 2000 | Viðhorf | 863 orð

Í pilsfaldi Dana

Hins vegar má spyrja hvort svo auðveldlega hefði tekist að afstýra fiskimjölsbanni hefðu Danir ekki átt neinna hagsmuna að gæta. Meira
7. desember 2000 | Fastir þættir | 273 orð

Klassísk alpahúfa og trefill í stíl

Garn: Funny-pelsgarn Upplýsingar um hvar garnið fæst er í síma 565-4610 Hönnun: Ingjerd Thorkildsen Stærð: Medium Alpahúfa: Funn y-pelsgarn Ryðrautt 3525: 2 dokkur Trefill: Funny-pelsgarn Ryðrautt 3525: 2 dokkur Prjónar: Í húfu þarf sokkaprjóna nr. Meira
7. desember 2000 | Fastir þættir | 121 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik. STAÐAN kom upp á heimsmeistaramóti FIDE sem nú stendur yfir í Nýju-Delhí á Indlandi. Nú þegar hafa stórstjörnur eins og Vassily Ivansjúk og Nigel Short fallið úr leik. Í stöðunni hafði armenski stórmeistarinn Smbat Lputian (2. Meira
7. desember 2000 | Fastir þættir | 613 orð | 2 myndir

Þess vegna spinnur kóngulóin svona vel!

HVER hefur ekki staðið sig að því að dást að spuna kóngulóarinnar? Það er ótrúlegt hvað hún getur spunnið vel og skipulega. Meira

Íþróttir

7. desember 2000 | Íþróttir | 81 orð

Bauð Liverpool í Eið ?

LIVERPOOL bauð um helgina um 540 milljónir króna í Eið Smára Guðjohnsen en tilboðinu var hafnað samkvæmt því sem fram kemur á heimasíðu sem tengist félaginu. Meira
7. desember 2000 | Íþróttir | 99 orð

Blikar völdu UEFA í stað La Manga

ÍSLANDS- og bikarmeistarar Breiðabliks í knattspyrnu kvenna hafa ákveðið að taka þátt í Evrópukeppni félagsliða sem haldin verður í fyrsta sinn í sumar og haust. Meira
7. desember 2000 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

EDWIN van der Sar markvörður Juventus...

EDWIN van der Sar markvörður Juventus á Ítalíu gæri verið á leið til spænska stórliðsins Barcelona . Meira
7. desember 2000 | Íþróttir | 744 orð

Engin fegurðarverðlaun

KÓPAVOGSLIÐIN Breiðablik og HK sitja enn á botni 1. deildar karla í handknattleik en liðin töpuðu bæði í gærkvöldi, HK með þremur mörkum, 23:20, fyrir ÍR-ingum og Blikar voru teknir í bakaríið af meisturum Hauka sem unnu með átján marka mun, 39:22. Meira
7. desember 2000 | Íþróttir | 387 orð | 1 mynd

Enn eitt tapið í Grafarvoginum

FYRSTI leikur tíundu umferðar úrvalsdeildar karla í körfu hófst í gærkvöldi. Þá tók Valur/Fjölnir á móti Njarðvíkingum og tapaði 84:70 eftir að hafa verið yfir við lok fyrstu þriggja leikhlutanna. Í þeim síðasta voru heimamenn gjörsamlega heillum horfnir og endaði sá leikhluti 6:24. Njarðvíkingar eru sem stendur í 3. sæti með 14 stig eins og Tindastóll, sem er í öðru sæti, og eiga leik til góða en Valsmenn eru áfram í næstneðsta sæti með tvö stig. Meira
7. desember 2000 | Íþróttir | 444 orð

Ég er ánægður með að hafa...

Ég er ánægður með að hafa fengið hérna tvö stig, og það er mjög mikilvægt fyrir okkur. Hins vegar þá er ég ekki sérlega ánægður með leik okkar í kvöld. Við lentum í óþarflega miklu basli og þar er margt sem þarf að laga," sagði Sigbjörn Þ. Meira
7. desember 2000 | Íþróttir | 613 orð

HANDKNATTLEIKUR Haukar - Breiðablik 39:22 Ásvellir,...

HANDKNATTLEIKUR Haukar - Breiðablik 39:22 Ásvellir, Íslandsmótið í handknattleik, Nissan-deildin, 1. deild karla, miðvikudagur 6. desember 2000. Meira
7. desember 2000 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

IEPER , lið Helga Jónasar Guðfinnssonar...

IEPER , lið Helga Jónasar Guðfinnssonar körfuknattleiksmanns, lagði SIG Basket frá Frakklandi 73:65 í fyrri leik liðanna í Korac- bikarkeppninni í gærköldi. Helgi Jónas lék í tíu mínútur, gerði 4 stig og tók eitt frákast. Meira
7. desember 2000 | Íþróttir | 53 orð

Íslenski landsliðshópurinn sem leikur á Indlandi...

Íslenski landsliðshópurinn sem leikur á Indlandi er skipaður eftirtöldum leikmönnum, landsleikir: Markverðir: Gunnleifur Gunnleifsson, Keflavík 1 Fjalar Þorgeirsson, Fram 0 Aðrir leikmenn: Tryggvi Guðmundsson, Tromsö 20 Pétur Marteinsson, Stabæk 18 Einar... Meira
7. desember 2000 | Íþróttir | 12 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Epson-deildin Úrvalsdeild karla: Grindavík:Grindavík -...

KÖRFUKNATTLEIKUR Epson-deildin Úrvalsdeild karla: Grindavík:Grindavík - KR 20 Hveragerði:Hamar - Þór Ak. Meira
7. desember 2000 | Íþróttir | 390 orð

Leigan hækkar um 64% á fyrsta ári

Knattspyrnuhöllin í Reykjanesbæ hefur reynst mikil lyftistöng fyrir íþróttalíf bæjarins og að sögn Guðmundar Sighvatssonar umsjónarmanns hallarinnar er íþrótta- og tómstundaráð ásamt markaðs- og atvinnumálaráði Reykjanesbæjar þokkalega sátt við nýtinguna... Meira
7. desember 2000 | Íþróttir | 584 orð | 1 mynd

Manchester United stendur vel að vígi

MANCHESTER United er komið í þægilega stöðu í A-riðli meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu eftir sigur á Sturm Graz, 2:0, í Austurríki í gærkvöld. Meira
7. desember 2000 | Íþróttir | 165 orð

Patrekur með átta og rautt

PATREKUR Jóhannesson kom mikið við sögu þegar Essen og Flensburg skildu jöfn, 26:26, í miklum slag í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Meira
7. desember 2000 | Íþróttir | 174 orð

STJÓRNIR Ungmennafélags Íslands og Íþróttasambands Íslands...

STJÓRNIR Ungmennafélags Íslands og Íþróttasambands Íslands munu hittast innan skamms til að ræða efni skýrslu sem ráðgjafafyrirtækið Deloitte og Touche gerði fyrir vinnuhóp á vegum framkvæmdastjórnar ÍSÍ. Meira
7. desember 2000 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Stosic til Valsmanna

ZORAN Stosic, knattspyrnumaður úr Stjörnunni, er genginn til liðs við Valsmenn. Zoran er þrítugur miðjumaður en hann hefur leikið hér á landi í níu ár og er íslenskur ríkisborgari. Meira
7. desember 2000 | Íþróttir | 352 orð

Ungt og óreynt lið til Indlands

ATLI Eðvaldsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, hefur valið þá 18 leikmenn sem leika fyrir Íslands hönd á alþjóðlegu móti, Super soccer millennium cup, sem fram fer á Indlandi dagana 10.-25. janúar. Meira
7. desember 2000 | Íþróttir | 149 orð

Þórður kominn á ferðina

ÞÓRÐUR Guðjónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu sem leikur með Las Palmas á Kanaríeyjum, er kominn á ferðina á nýjan leik en hann hefur verið frá vegna meiðsla síðustu fimm vikurnar. Meira
7. desember 2000 | Íþróttir | 121 orð

Öruggur sigur hjá Stoke

STOKE City hóf í gærkvöld vörn sína á bikar ensku neðrideildarliðanna með mjög öruggum sigri á Scarborough, 3:1. Peter Thorne skoraði tvö markanna og lagði eitt upp fyrir Andy Cooke en Stefán Þór Þórðarson var maðurinn á bakvið síðara mark Thornes. Meira

Úr verinu

7. desember 2000 | Úr verinu | 1447 orð

Gæti nánast rústað fiskimjölsiðnaðinn

Nánast öll díoxínmengun á norðurhveli jarðar er komin frá iðnríkjunum. Eiturefnið lendir að lokum í sjó og sest í fituvefi fiska og berst þaðan í mannskepnuna. Hjörtur Gíslason kynnti sér stöðu þessa máls í ljósi þess að ESB hyggst nú setja mörk um hámarksinnihald þessara efna í fiskimjöli og lýsi. Meira

Viðskiptablað

7. desember 2000 | Viðskiptablað | 551 orð | 1 mynd

250 íbúðir verða byggðar

ÞYRPING og Eimskip hafa skrifað undir samstarfssamning um þróun og uppbyggingu á lóðum Eimskips við Skúlagötu. Eimskip og Þyrping munu eiga helmingshlut hvort í fyrirtækinu "101 Skuggahverfi hf. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 1325 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 6.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 6.12.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 1.870 850 1.579 14 22.100 Blálanga 109 76 90 2.910 262.593 Gellur 350 340 341 110 37.500 Grálúða 180 180 180 373 67. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 216 orð

Forgangsréttur til hlutafjár MP BIO að renna út

FRESTUR fyrir forgangsréttarhafa til að skrá sig fyrir hlut í útboði MP BIO hf. rennur út í dag, en MP BIO hf. er fjárfestingarfélag sem sérhæfir sig í fjárfestingum í líftækni-, erfðatækni- og lyfjafyrirtækjum. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 224 orð

Forstjóri Orkla hættir á næsta ári

JENS P. Heyerdahl, núverandi aðalforstjóri norsku samsteypunnar Orkla, hefur tilkynnt að hann láti af störfum um mitt næsta ár. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 125 orð

Gengið frá kaupum á Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni

GENGIÐ hefur verið frá kaupum Íslandsbanka-FBA og fjárfestingarfélagsins Gildingar á 96,58% hlut í Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni ehf. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 198 orð

Gengið lækkaði um 1,3% í nóvember

GJALDEYRISFORÐI Seðlabankans dróst saman um 0,3 milljarða króna í nóvember og nam 34,8 milljörðum króna í lok mánaðarins, eða jafnvirði 399 milljóna Bandaríkjadala á gengi í mánaðarlok. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 38 orð

Gengið lækkaði um 1,3% í nóvember

Gjaldeyrisforði Seðlabankans dróst saman um 0,3 milljarða króna í nóvember og nam 34,8 milljörðum króna í lok mánaðarins, eða jafnvirði 399 milljóna Bandaríkjadala á gengi í mánaðarlok. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 489 orð | 1 mynd

Hagfræði í hnotskurn

ÚT ER komin bókin Hagfræði í hnotskurn ( Economics in One Lesson ) eftir Henry Hazlitt í þýðingu Haralds Johannessen, hagfræðings, sem einnig ritar formála. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 193 orð | 1 mynd

Hagnaður Odda hf. á Patreksfirði 40,5 milljónir króna

HEILDARTEKJUR Odda hf. á Patreksfirði námu 614 milljónum króna á síðasta starfsári sem lauk í september og var hagnaður fyrir vexti og afskriftir um 131 milljón króna á móti 144 milljónum króna árið á undan. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 552 orð | 1 mynd

Haldið upp á Þorlák

Gísli H. Sigurðsson fæddist í Hrísey hinn 16. desember 1944. Hann er menntaður útvarpsvirkjameistari. Gísli starfaði við fjölmiðla í 25 ár, fyrst sem tæknimaður og tæknistjóri hjá Sjónvarpinu og Stöð 2 og síðar sem rekstrarstjóri Stöðvar 2. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 523 orð

Hefur leitt GE inn í nútímann

Eftir tuttugu ár á forstjórastóli bandaríska stórfyrirtækisins General Electric mun John Francis Welch Jr., iðulega kallaður Jack, láta af störfum þegar Jeffrey Immelt tekur við í lok næsta árs. Welch er þekktur og virtur leiðtogi og undir hans stjórn hefur GE vaxið í stærsta fyrirtæki heims að markaðsvirði. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 35 orð

Heildartekjur Odda hf.

Heildartekjur Odda hf. á Patreksfirði námu 614 milljónum á síðasta starfsári sem lauk í september og var hagnaður fyrir vexti og afskriftir um 131 milljón á móti 144 milljónum árið á undan. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 705 orð | 1 mynd

HP blæs til sóknar

EINS OG getið er hefur Hewlett-Packard blásið til sóknar í sölu á Unix-miðlurum eftir heldur dapurt gengi undanfarin ár. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 562 orð

ÍSLENSKIR bankar og fjármálafyrirtæki hafa verið...

ÍSLENSKIR bankar og fjármálafyrirtæki hafa verið dugleg að fjárfesta erlendis eða koma sér upp starfstöðvum þar. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 388 orð | 1 mynd

Kjötlist sér um kjötborð Hagkaups

KJÖTLIST, sem rekur sérverslun með kjöt, Steiksmiðjuna í Hafnarfirði, hefur tekið við rekstri kjötborðanna í matvöruverslunum Hagkaups á höfðuborgarsvæðinu. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 96 orð

Kr.

Kr. Kr. Kr. Ein. kl. 9.15 Gengi Kaup Sala Dollari 86,78000 86,54000 87,02000 Sterlpund. 124,75000 124,42000 125,08000 Kan. dollari 56,34000 56,16000 56,52000 Dönsk kr. 10,30000 10,27100 10,32900 Norsk kr. 9,48900 9,46200 9,51600 Sænsk kr. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 1143 orð | 2 myndir

Landnám í austurvegi

Starfsemi íslenskra fjármálafyrirtækja erlendis hefur vaxið hröðum skrefum. Arnór Gísli Ólafsson ræddi við Bjarna Ármannsson og Erlend Magnússon hjá Íslandsbanka-FBA og kynnti sér stöðu efnahagsmála í Lettlandi. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 88 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.284,818 1,09 FTSE 100 6.273,30 -0,41 DAX í Frankfurt 6.622,25 -0,22 CAC 40 í París 5,985,24 -0,16 OMX í Stokkhólmi 1.140,93 1,16 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 91 orð

Netdeild Tæknivals á Akureyri flyst til Nett ehf.

STARFSEMI Netdeildar Tæknivals á Akureyri verður framvegis hjá Nett ehf. á Akureyri. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 667 orð | 1 mynd

Netið er tölvan

EKKERT fyrirtæki hefur náð viðlíka árangri á miðlaramarkaði undanfarin ár og Sun, sem skaust fram úr IBM sem helsta Unix-miðlarafyrirtæki heims. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 359 orð | 4 myndir

Nýir starfsmenn hjá SÍF

Örn Viðar Skúlason hóf störf hjá SÍF í júní sl. sem framkvæmdastjóri markaðssviðs móðurfélags SÍF og staðgengill forstjóra. Örn er hagverkfræðingur frá Tækniháskólanum í Berlín. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 328 orð | 3 myndir

Nýir starfsmenn VSÓ Deloitte & Touche - Ráðgjafar:

Magnús Magnússon áður framkvæmdastjóri VSÓ Ráðgjafar Akureyri ehf. hefur flutt sig um set innan ráðgjafahóps samstarfsfélagana og hafið störf sem rekstrarráðgjafi hjá VSÓ Deloitte & Touche - Ráðgjöf ehf. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 207 orð

Reynt verður að leysa framtíðarþörf Vallarvina

REYNT verður að leysa framtíðarþörf Vallarvina ehf. í Flugstöð Leifs Eiríkssonar eins og frekast er kostur, að sögn Höskuldar Ásgeirssonar, forstjóra flugstöðvarinnar. Samkeppnisráð hefur úrskurðað að með því að hafna ósk Vallarvina ehf. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 2288 orð | 1 mynd

Risinn ræskir sig

IBM kynnti fyrir skemmstu nýjar gerðir af stór- og miðtölvum sínum og um leið ný nöfn og útlit. Nýherji, umboðsaðili IBM, hélt meðal annars kynningu hér á landi á nýjungum í vélbúnaði og um leið kynningu á nýjungum í DB/2 gagnagrunni IBM. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 2068 orð | 1 mynd

Ríkari vernd fyrir smærri fjárfesta

Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis hefur nú til meðferðar frumvarp til breytinga á lögum um verðbréfaviðskipti. Í fyrri grein sinni sinni um frumvarpið fjallar Jón Sigurðsson um fyrirhugaðar breytingar á lagaákvæðum um almennt útboð verðbréfa. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 126 orð | 1 mynd

Sameining á gólfefna-markaði

NÝVERIÐ sameinuðust Malland og fyrrum starfsmenn Gólflagna um eignarhald á gólfefnafyrirtækinu Malland ehf. Samhliða var starfstöð fyrirtækisins flutt frá Djúpavogi í Garðabæ. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 135 orð

Samið við Skeljung um allan asfaltinnflutning

Samið hefur verið um að Skeljungur hf. annist innflutning á öllu asfalti sem flutt verður til landsins vegna malbikunarframkvæmda næstu tvö árin. Að samningnum við Skeljung hf. standa Malbikunarstöðin Höfði hf. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 321 orð | 1 mynd

Sigur í samkeppni

BÓKAKLÚBBUR atvinnulífsins hefur endurútgefið bókin Sigur í samkeppni eftir Boga Þór Siguroddsson, forstjóra Húsasmiðjunnar, en bókin kom fyrst út árið 1993. Nýja útgáfan er bæði aukin og endurskoðuð. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 76 orð

Sjálfvirk skráning tilboða Ergo

Verðbréfavefur Íslandsbanka-FBA, Ergo, birtist nú notendum í breyttri mynd. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 1501 orð | 2 myndir

Skin og skúrir á erlendum hlutabréfamörkuðum

Mörg íslensku verðbréfafyrirtækjanna hafa erlenda hlutabréfasjóði í vörslu sinni. Þessir sjóðir hafa sýnt slæma ávöxtun síðustu mánuði en þegar til lengri tíma er litið hafa þeir sýnt ágæta ávöxtun. Haraldur Johannessen fjallar hér um þessa sjóði og sumt af því sem hafa ber í huga við fjárfestingar í þeim. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 309 orð

Stefnir í minni húsbréfaútgáfu

MINNI hækkanir og minni umsvif á fasteignamarkaði ættu að leiða til minni útgáfu húsbréfa á næstu mánuðum, að því er fram kemur í markaðsyfirliti FBA. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 1015 orð

Stórtölva er meira en vélbúnaðurinn

HÉR á landi eru fyrirtæki smá á mælikvarða stórtölvuframleiðenda og teljandi á fingrum annarrar handar þau fyrirtæki sem reka það sem kalla má stórtölvur. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 2329 orð | 1 mynd

Stórtölvur ganga aftur

Miklar sviptingar eru á markaði fyrir tölvur í stærri fyrirtæki og risarnir IBM, HP og Sun glíma hart. Árni Matthíasson spáir í helstu strauma á stór- og miðtölvumarkaði, en hann segir að skilin á milli verði sífellt óljósari. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 268 orð

Tele Danmark fyrirtæki mánaðarins hjá SPH Viðskiptastofu

DANSKA fjarskiptafyrirtækið Tele Danmark er fyrirtæki mánaðarins hjá Viðskiptastofu SPH. Fyrirtækið er langstærsta fyrirtækið í Danmörku á sínu sviði en er jafnframt þátttakandi á erlendum mörkuðum. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 1800 orð | 1 mynd

Upplýsingakerfi verslana í Ástralíu stýrt frá Íslandi

EJS er eitt af stærstu upplýsingatæknifyrirtækjum landsins. Fyrirtækið hefur þróað og selt hugbúnað til verslanakeðja erlendis, og er með í undirbúningi að stýra upplýsingakerfi um 100 lyfjaverslana í Ástralíu frá Íslandi í gegnum Netið. Olgeir Kristjónsson, forstjóri EJS, sagði Grétari Júníusi Guðmundssyni frá fyrirtækinu og því sem að er stefnt í starfseminni. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 89 orð

Úrvalsvísitalan hækkar

ÚRVALSVÍSITALAN hækkaði um 1,09% í gær og var 1.284,8 stig við lok viðskipta á Verðbréfaþingi Íslands, en þau námu alls 1.219,6 milljónum, þar af með hlutabréf fyrir 236,6 milljónir. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 1264 orð | 1 mynd

Verðmæti í Vefheimum

Það er engin tilviljun að fyrirtækjum tekst misvel upp við að byggja upp vefsvæði sem skapa þeim arðsemi, skrifar Sigurður Ragnarsson. Ekki má gleyma því að vefurinn snýst ekki um tækni. Meira
7. desember 2000 | Viðskiptablað | 82 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 6.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 6.12. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.