Greinar þriðjudaginn 13. mars 2001

Forsíða

13. mars 2001 | Forsíða | 102 orð

5 féllu í Kúveit

SPRENGJA, sem missti marks er henni var varpað úr bandarískri orrustuþotu, varð fimm eða sex vestrænum hermönnum að bana á æfingasvæði í Kúveit í gær. Meira
13. mars 2001 | Forsíða | 413 orð

Aflétta ferðabanni á Vesturbakkanum

ÍSRAELSKIR hermenn skutu til bana í gær palestínskan mann og beittu táragasi gegn grjótkasti þegar kom til átaka við vígi sem herinn reisti til að setja borgina Ramallah á Vesturbakkanum í herkví. Meira
13. mars 2001 | Forsíða | 147 orð | 1 mynd

Annan lofar hjálp

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, og eiginkona hans, Nane, heimsækja afganska stúlknaskólann í Shamshato-flóttamannabúðunum skammt frá borginni Pershawar í Pakistan, við afgönsku landamærin. Meira
13. mars 2001 | Forsíða | 166 orð

Grunur um tilfelli í Frakklandi

GRUNUR leikur á að gin- og klaufaveikitilfelli sé komið upp í hjörð 113 kúa á búi í Norðvestur-Frakklandi, að því er staðaryfirvöld greindu frá í gær. Hefðu sex kýr greinst með einkenni sjúkdómsins. Meira
13. mars 2001 | Forsíða | 158 orð

Mikil lækkun á Nasdaq

MIKIL lækkun varð á Nasdaq-hlutabréfavísitölunni í Bandaríkjunum í gær, að því er New York Times greindi frá, og nam rúmum sex prósentum. Við lokun í gær var vísitalan undir tvö þúsund stigum í fyrsta sinn síðan í desember 1998. Meira
13. mars 2001 | Forsíða | 243 orð

Samið um viku vopnahlé

LEIÐTOGAR albanskra skæruliða undirrituðu í gær tímabundið vopnahlé við Júgóslavíustjórn en átökin milli þeirra í suðurhluta Serbíu hafa staðið í rúmt ár. Meira

Fréttir

13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 204 orð

230 milljónir í framlög árið 2000

ÁRSSKÝRSLA Framleiðnisjóðs landbúnaðarins fyrir árið 2000 var lögð fram á nýafstöðnu Búnaðarþingi. Þar kemur m.a. Meira
13. mars 2001 | Miðopna | 260 orð | 1 mynd

Aðalatriði að auka verðmæti hlutafjár

MAGNÚS Gunnarsson var á aðalfundi Búnaðarbanka Íslands hf. um helgina kosinn í bankaráð Búnaðarbankans. Magnús hefur áður komið nálægt bankarekstri því hann var varaformaður stjórnar FBA hf. fyrir einkavæðingu þess banka. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 186 orð

Aðsóknarmet í Listasafni Íslands

HÁTT í 1.500 manns heimsóttu sýninguna Náttúrusýnir í Listasafni Íslands sl. sunnudag en Ólafur Kvaran safnstjóri segir það vera aðsóknarmet hjá safninu. Meira
13. mars 2001 | Erlendar fréttir | 597 orð | 1 mynd

Af hverju rak Blair Mandelson?

"ÞETTA er búið og gert og ég hef ekkert frekar um þetta að segja," sagði Tony Blair forsætisráðherra í viðtali við BBC , er spurt var af hverju hann hefði samþykkt afsögn Peters Mandelsons, þáverandi N-Írlandsráðherra, í lok janúar. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 230 orð

Athugasemd frá forstöðumanni Stöðvar 1

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Hólmgeiri Baldurssyni, forstöðumanni Stöðvar 1 & Kapalnets: "Vegna umræðu um fyrirhugaða dreifingu á erótísku sjónvarpsefni, óska ég eftir að eftirfarandi komi fram: Kapalnet er samnefnari fyrir... Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 205 orð

Augun okkar mega ekki nota endinguna .is

SAMKEPPNISRÁÐ hefur komist að þeirri niðurstöðu að Augun okkar ehf. í Reykjavík hafi ekki farið að ákvörðun ráðsins frá síðasta ári með því að nota firmanafnið Gleraugnabúðin með endingunni .is. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 61 orð

Á 185 km hraða undir Hafnarfjalli

ÖKUMAÐUR sem ók bifreið sinni á 185 km hraða um Vesturlandsveg var stöðvaður undir Hafnarfjalli af starfsmönnum umferðardeildar ríkislögreglustjóra í síðustu viku. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 126 orð

Átak til styrktar hjartveikum börnum

NEISTINN, styrktarfélag hjartveikra barna, stendur að átaki til styrktar hjartveikum börnum 14. mars, á blóðgjafardaginn. Átakið ber heitið Gefum þeim von og hægt er að leggja hjartveikum börnum og aðstandendum þeirra lið með fjárstuðningi eða blóðgjöf. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 317 orð

Áætluð 5,3 milljarða aukning á samningstímanum

ÁÆTLUÐ aukning lífeyrisskuldbindinga ríkissjóðs vegna nýgerðs kjarasamnings ríkisins við framhaldsskólakennara nemur ríflega 5,3 milljörðum kr. á samningstímanum, eða um 46,26% frá árslokum 2000 til aprílloka ársins 2004. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 308 orð

Beiti sér einnig gegn samþjöppun á matvörumarkaði

BÚNAÐARÞING samþykkti um helgina ályktun þar sem skorað er á samkeppnisyfirvöld að fylgjast vel með þeim samruna sem á sér stað á smásölustigi matvöruverslunar og beita sér gegn enn frekari samþjöppun á því sviði. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Bryggjuhverfi í Arnarnesvogi

LAGÐAR hafa verið fram nýjar tillögur um bryggjuhverfi í Arnarnesvogi í Garðabæ. Meðfylgjandi mynd sýnir hvernig bryggjuhverfið gæti litið út. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 107 orð

Búnaðarþing samþykkir að fresta innflutningi fósturvísa

BÚNAÐARÞING samþykkti um helgina að tilraunainnflutningi á fósturvísum úr norskum kúm yrði frestað eftir að töku fósturvísanna í Noregi lýkur, en þá verða þeir settir í frysti þar til annað verður ákveðið. Meira
13. mars 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 335 orð

Bætt úr tilfinnanlegu aðstöðuleysi siglingamanna

FLOSI Eiríksson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Kópavogi, segir hugmynd um bryggjuhverfi við Kársnes alla athygli verða. Meira
13. mars 2001 | Landsbyggðin | 132 orð | 1 mynd

Börnum gefin endurskinsvesti

Laxamýri- Endurskinsvesti voru afhent nýlega í leikskólanum Barnaborg, en það var Hjálparsveit skáta í Aðaldal sem kom færandi hendi eins og oft áður. Meira
13. mars 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 340 orð | 1 mynd

Dæmi eru um að börn hafi ælt vegna ólyktarinnar

SVÍNALYKT veldur Kjalnesingum miklum óþægindum og eru dæmi um að börn hafi ælt vegna hennar, bæði í leikskólanum og grunnskólanum. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Eftirlit verði hert með innflutningi á unnum kjötvörum

BÚNAÐARÞINGI 2001 lauk á Hótel Sögu um helgina þar sem um 40 mál hlutu afgreiðslu. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 54 orð

Eldur í Geirfugli

ELDUR kviknaði í skorsteinshúsi Geirfugls GK-66 um kl. 15 í gær. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Keflavík var starfsmaður útgerðar við vinnu í skorsteinshúsi þegar eldurinn kom upp og náði hann að slökkva eldinn. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 1052 orð | 3 myndir

Engar líkur á fjármálakreppu

Davíð Oddsson telur engar líkur á að fjármálakreppa sé í nánd og bendir á að vanskil séu í sögulegu lágmarki hér á landi. Þetta kom fram í umræðu utan dagskrár á Alþingi í gær um skuldsetningu heimilanna og fyrirtækja, en málshefjandinn, Jóhanna Sigurðardóttir, sagði að forsætisráðherra væri í afneitun. Hún vill að þegar verði brugðist við og vextir m.a. lækkaðir. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 168 orð

Fimm mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot

ÞRÍTUGUR maður var dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tvítugri stúlku í Héraðsdómi Vestfjarða í gær. Dómurinn taldi að leggja yrði framburð kæranda til grundvallar og taldi með honum sannað að ákærði hefði að morgni 28. Meira
13. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 373 orð | 1 mynd

Fjölbreytt félagsstarf hjá Baugi í Grímsey

KONUR úr Kvenfélaginu Baugi í Grímsey komu saman á dögunum og fögnuðu 44 ára afmæli félagsins. Þrjár af stofnendunum, þær Jórunn Magnúsdóttir, Vilborg Sigurðardóttir og Hulda Reykjalín, voru á fundinum og eru þær allar virkar félagskonur. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 713 orð | 1 mynd

Flugvöllur er ferðaþjónusta

Bjarnheiður Hallsdóttir fæddist á Akranesi 11. maí 1967. Hún lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Vesturlands 1987 og fór í nám í rekstrarhagfræði með sérhæfingu í ferðaþjónustu í Fachhochschule München, það sem hún lauk prófi 1994. Hún hefur starfað við ferðaþjónstu og er nú framkvæmdastjóri Katla Travel á Íslandi. Bjarnheiður á tvö börn. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hafnar við norður-suður-brautina

FRAMKVÆMDIR við suðurhluta norður-suður-flugbrautar Reykjavíkurflugvallar hófust fyrir nokkru. Verður í sumar unnið að endurnýjun brautarinnar að brautarmótunum og síðan haldið áfram við norðurhlutann næsta sumar. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 107 orð

Fræðslufundur um fjölærar þekjuplöntur

GARÐYRKJUFÉLAG Íslands efnir til fræðslufundar miðvikudaginn 14. mars kl. 20. Hólmfríður A. Sigurðardóttir garðyrkjukandídat flytur erindi í Norræna húsinu er hún nefnir "Fjölærar þekjuplöntur. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 65 orð

Fulltrúar allra stjórnmálaflokka á fundi

FUNDUR með fulltrúum frá öllum stjórnmálaflokkunum verður í félagsheimili Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu, Hátúni 12, þriðjudaginn 13. mars kl. 20. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Fylltu bátinn af rígaþorski

NETABÁTURINN Ársæll Sigurðsson HF kom til Þorlákshafnar í gærkvöldi með 20 tonn af rígaþorski. Höfðu skipverjarnir á Ársæli lent í þvílíkri mokveiði á Selvogsgrunni að annað eins hafði ekki hent þá árum saman. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 140 orð

Fyrirlestur um danska málstefnu

PIA Jarvad, cand.mag., fræðimaður hjá Danskri málnefnd í Kaupmannahöfn, flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla Íslands í stofu 301 í Árnagarði, miðvikudaginn 14. mars kl. 16.15. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 74 orð

Fyrirlestur um kynlíf hreyfihamlaðra

ANNAR fyrirlesturinn í fyrirlestraröð Sjálfsbjargar fjallar um kynlíf og er fyrir fólk með hreyfihömlun. Þar mun Ragnheiður Eiríksdóttir hjúkrunarfræðingur fjalla um efnið út frá ýmsum hliðum, m.a. um rétt hvers einstaklings til að stunda kynlíf. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 253 orð

Fyrri ákvörðun felld úr gildi

ÚRSKURÐARNEFND fjarskipta- og póstmála hefur fellt úr gildi ákvarðanir Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) frá 6. og 20. desember s.l. um breytingar á fastagjaldi fyrir talsíma. Þess í stað skal ákvörðun PFS frá 27. mars 2000 standa. Meira
13. mars 2001 | Landsbyggðin | 140 orð | 1 mynd

Fyrstu erlendu ferðamennirnir komnir

Stykkishólmi -Skemmtiferðir hjá Sæferðum í Stykkishólmi eru byrjaðar á þessu ári en föstudaginn 9. mars kom hingað fyrsti hópur erlendra ferðamanna. Um var að ræða 26 stúdenta frá háskóla Georgíu í Bandaríkjunum. Meira
13. mars 2001 | Landsbyggðin | 167 orð | 1 mynd

Gaf "kirkjunni sinni" milljón

Hvammstanga- Fyrir skömmu var Breiðabólstaðarkirkju í Húnaþingi færð stórgjöf, ein milljón króna. Það var Herdís Bjarnadóttir, sem hélt nú á dögunum upp á 100 ára afmæli sitt, sem færði fermingarkirkju sinni þessa höfðinglegu gjöf. Meira
13. mars 2001 | Erlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Gaf sig fram við dómstól SÞ

SERBI sem var eftirlýstur fyrir stríðsglæpi í Bosníustríðinu gaf sig fram við stríðsglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna í Haag í gær. Er hann fyrsti júgóslavneski borgarinn til að gefa sig fram við dómstólinn. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 203 orð

Grunur um akstur undir áhrifum fíkniefna

LÖGREGLAN í Kópavogi hafði í gær afskipti af tveimur mönnum sem grunaðir eru um akstur undir áhrifum fíkniefna eða lyfja. Sá fyrri var stöðvaður um kl. 5 í gærmorgun eftir að hann hafði ekið utan í og upp á umferðareyju. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 146 orð

Gæðaátak í hestatengdri ferðaþjónustu

HESTAMIÐSTÖÐ Íslands, Samtök ferðaþjónustunnar og Hólaskóli hafa hrundið af stað rannsóknar- og þróunarverkefninu Gæðaátak í Hestatengdri Ferðaþjónustu. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Hlaut nafnið Guðríður Þorbjarnardóttir

NÝ B757-200 þota Flugleiða, sem kom til landsins í gær, fékk nafnið Guðríður Þorbjarnardóttir við athöfn á Keflavíkurflugvelli síðdegis. Er þetta tíunda 757 þota félagsins af þessari gerð, níu eru notaðar í farþegafluginu og ein í fraktflugi. Meira
13. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 120 orð | 1 mynd

Hrognataka í Krossanesi

HROGNATAKA hófst í Krossanesi á Akureyri, er fjölveiðiskip Samherja hf., Þorsteinn EA og Vilhelm Þorsteinsson EA lönduðu þar loðnu fyrir og um síðustu helgi. Um er að ræða samstarfsverkefni Krossanesverksmiðjunnar og Útgerðarfélags Akureyringa. Meira
13. mars 2001 | Miðopna | 649 orð | 2 myndir

Hverastrýturnar á botni Eyjafjarðar friðlýstar

FYRSTA friðlýsing náttúruvættis í hafi var gerð með undirritun þess efnis í samkomusal Grenivíkurskóla í gærmorgun en þar ritaði Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra undir friðlýsinguna. Áður hafði Árni M. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 220 orð | 2 myndir

Hægt að opna allt svæðið ef snjóaði í sólarhring

STEFNT er að því að hafa stólalyftuna í Kóngsgili í Bláfjöllum opna almenningi í dag, þriðjudag. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 186 orð

Íhuga að áfrýja til Hæstaréttar

UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ íhugar alvarlega að áfrýja til Hæstaréttar dómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá því á föstudaginn, sem felldi á úr gildi úrskurð Sivjar Friðleifsdóttur umhverfisráðherra þess efnis að stækkun svínabús Stjörnugríss hf. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 178 orð

Jarðir verði auglýstar til leigu áður en sala fer fram

BÚNAÐARÞING hefur samþykkt að beina því til landbúnaðarráðherra að í verklagsreglum vegna ráðstöfunar á jörðum í eigu ríkisins og greiðslumarki verði nokkur atriði höfð í huga. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

JÓN ÓLAFSSON

JÓN Ólafsson, bóndi í Eystra-Geldingaholti í Gnúpverjahreppi, lést sl. fimmtudag á hjartadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss, rúmlega áttræður að aldri. Jón fæddist í Eystra-Geldingaholti 15. október 1920. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

KOM styrkir hjartveik börn

KYNNING og Markaður ehf., KOM, fagnar 15 ára afmæli sínu á árinu og ákvað af því tilefni að styrkja Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna, í átaki sínu "Gefum þeim von". KOM styrkti Neistann með vinnuframlagi sem nemur 500.000 krónum. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 75 orð

Konur í atvinnurekstri funda

MORGUNVERÐARFUNDUR Félags kvenna í atvinnurekstri verður haldinn í Gullteigi, Grand Hóteli, Reykjavík, miðvikudaginn 14. mars kl. 8.15-10. Tvær félagskonur innan FKA munu kynna fyrirtæki sín í upphafi fundar. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 180 orð

Kornrækt verði efld

BÚNAÐARÞING 2001 vekur athylgi á og fagnar þeim árangri sem náðst hefur í kynbótum og ræktun korns og leggur áherslu á að stórauka hana. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 433 orð

Kostnaðarliðir bættust við eftir ferðapöntun

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær Ferðaskrifstofuna Príma ehf. til að greiða hjónum til baka staðfestingargjald fyrir ferð sem þau afpöntuðu þar sem talsverð aukagjöld bættust við ferðakostnað eftir að þau greiddu staðfestingargjaldið. Meira
13. mars 2001 | Erlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Krefjast réttinda fyrir indíána

TUGIR þúsunda manna voru saman komnir á Aðaltorginu í Mexíkóborg á sunnudag þar sem Marcos, leiðtogi Zapatistaskæruliða, og 23 undirmenn hans efndu til útifundar. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 209 orð

Kvótinn næst ekki komi til verkfalls

ÚTLIT er fyrir að rúmlega 50 þúsund tonn af loðnukvótanum veiðist ekki, komi til verkfalls sjómanna á fiskiskipaflotanum. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 253 orð

LEIÐRÉTT

Rangt starfsheiti Rangt var farið með starfsheiti vinningshafa í fréttatilkynningu um vinningshafa á bás Morgunblaðsins á íslenska markaðsdeginum en það var Jóhann Fr. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Lenti óvænt í lýsisbaði

RÁNFUGLAR hafa oftar en ekki yfirhöndina í harðri lífsbaráttu fuglanna. Stundum þurfa þeir þó að lúta í lægra haldi fyrir öðrum og séðari fuglum eins og ungfálkinn á myndinni fékk að kynnast eftir hörð átök við fýl. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 61 orð

Lýst eftir vitnum

EKIÐ var á bifreiðina AX-646, sem er Toyota Rav 4, þar sem hún stóð á bifreiðastæði í Mjóddinni að vestanverðu. Atvikið átti sér stað sunnudaginn 11.03. sl., um kl. 11.30-12. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð

Lögreglan stöðvar sýningu

LÖGREGLAN í Reykjavík stöðvaði á föstudagskvöld sýninguna "Íslenskt lambakjöt". Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

MAGNÚS JÓN ÁRNASON

MAGNÚS Jón Árnason, fyrrverandi bæjarstjóri í Hafnarfirði, lést í Hafnarfirði 11. mars s.l. á 54. aldursári. Magnús fæddist á Akureyri þann 30. nóvember 1947 og voru foreldrar hans Árni Magnússon, plötu- og eldsmiður og Inga Halldóra Jónsdóttir húsmóðir. Meira
13. mars 2001 | Erlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

Mori neitar því að hann hyggist segja af sér

YOSHIRO Mori, forsætisráðherra Japans, neitaði því í gær að hann hefði tilkynnt á fundi með fimm öldruðum frammámönnum í flokki sínum á laugardag að hann hefði í hyggju að segja af sér. Meira
13. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 117 orð

Múlagöng klædd með vatnsvörðum dúk

STARFSMENN Vegagerðarinnar vinna að því þessar vikurnar að klæða Múlagöng að innan með vatnsvörðum dúk og af þeim sökum eru göngin lokuð fyrir umferð fram eftir kvöldi, frá kl. 21-23.30 og frá miðnætti fram til kl. 06.30 á morgnana. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 157 orð

Mörg ágreiningsmál óleyst

FUNDUR í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna var haldinn hjá ríkissáttasemjara í gær en að sögn Þóris Einarssonar ríkissáttasemjara eru horfur ekki sérlega góðar og mörg ágreiningsmál óleyst. Sjómenn hafa boðað verkfall frá 15. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 113 orð

Námskeið fyrir innflytjendur og framleiðendur véla

STAÐLARÁÐ heldur námskeið um CE-merkingu véla 21. og 22. mars. Markmiðið er að þátttakendur verði færir um að greina hvort vörur falli undir vélatilskipun ESB og læri hvernig á að CE-merkja slíkar vörur. Meira
13. mars 2001 | Landsbyggðin | 127 orð | 1 mynd

Ný matvöruverslun opnuð á Bakkafirði

Bakkafirði- Föstudaginn 9. mars var opnuð ný matvöruverslun á Bakkafirði en hér hefur verið verslunarlaust síðan 1. febrúar síðastliðinn. Stofnað var félagið Sjafnarkjör ehf. og keypti það félag gamla verslunarhúsið með öllum tækjum til... Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Óvelkominn köttur í kjallaraíbúð

LÖGREGLAN í Reykjavík kærði 54 kærðir vegna hraðaksturs um helgina, 19 vegna gruns um ölvun við akstur og fimm voru teknir fyrir að aka þrátt fyrir að hafa verið sviptir ökuréttindum. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 732 orð

Reiknað með 8 þúsund tonna framleiðslu árið 2005

SÆSILFUR ehf. hefur nú fengið úthlutað rekstrarleyfi frá veiðimálastjóra til sjókvíaeldis á laxi í Mjóafirði en Hollustuvernd ríkisins gaf út starfsleyfi til handa fyrirtækinu í ársbyrjun. Meira
13. mars 2001 | Erlendar fréttir | 137 orð

Ræða tengsl flugferða og blóðtappa

LÆKNAR á vegum 16 stórra flugfélaga og alþjóðlegir sérfræðingar komu saman til fundar í Genf í Sviss í gær til að kanna meint tengsl á milli blóðtappamyndunar og flugferða. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Samstarf tvennra samtaka

STJÓRNIR Félags ráðgjafarverkfræðinga og Félags sjálfstætt starfandi arkitekta hafa ákveðið að efna til formlegs samstarfs í þágu aðildarfyrirtækja og félagsmanna sinna. Meira
13. mars 2001 | Erlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Segjast vera að ljúka við að mölva líkneskin

EINN af forystumönnum íslömsku hreyfingarinnar Taliban í Afganistan sagði í gær að liðsmenn hennar væru að ljúka við að eyðileggja tvær af þekktustu styttum heims, risastór Búdda-líkneski í héraðinu Bamiyan. Meira
13. mars 2001 | Erlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Sirven ber vitni

RÉTTARHÖLDIN í spillingarmáli Rolands Dumas, fyrrverandi utanríkisráðherra Frakklands, hófust að nýju í gær og búist var við að Alfred Sirven, einn sakborninganna, myndi veita nýjar upplýsingar um málið. Meira
13. mars 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 259 orð

Sjón er sögu ríkari

ÞESSA dagana stendur yfir í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur kynningarvika í tengslum við atkvæðagreiðslu um framtíð Vatnsmýrarsvæðisins og flugvallarins. Meira
13. mars 2001 | Miðopna | 1308 orð | 1 mynd

Skipt um meirihluta bankaráðs

Á aðalfundi Búnaðarbanka Íslands gerði viðskiptaráðherra tillögu um þrjá nýja menn inn í fimm manna stjórn bankans og var hún samþykkt samhljóða. Viðskiptaráðherra sagði of mikið hafa verið gert úr skoðanaágreiningi milli sín og fráfarandi bankaráðs. Formaður þess bankaráðs lýsti á fundinum þeirri skoðun sinni að þeir sem með honum hefðu starfað í bankaráðinu hefðu allir verðskuldað endurkjör fyrir störf sín. Meira
13. mars 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 317 orð | 2 myndir

Skóflustunga tekin við Foldaskóla og Selásskóla

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri tók á fimmtudaginn fyrstu skóflustungur að nýjum viðbyggingum tveggja grunnskóla, annars vegar Foldaskóla og hins vegar Selásskóla. Fyrir skömmu var tekin skóflustunga að nýrri viðbyggingu Álftamýrarskóla og 7. Meira
13. mars 2001 | Erlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Sósíalistar gætu unnið París

SÓSÍALISTAR virðast líklegir til að vinna París úr höndum hægrimanna eftir fyrri umferð sveitarstjórnarkosninganna í Frakklandi sem fram fóru á sunnudag. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 147 orð

Staðgreiðsluhlutfall fasteigna tæp 50%

HLUTFALL staðgreiðslu í fasteignaviðskiptum hefur nær tvöfaldast frá árinu 1995. Þá var aðeins um fjórðungur kaupverðsins greiddur í peningum en á árinu 2000 fór það hlutfall í rétt tæpan helming kaupverðs. Meira
13. mars 2001 | Erlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Stóð í nær níu klukkustundir

TVEIR bandarískir geimfarar úr geimferjunni Discovery fóru í lengstu geimgöngu í sögu Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, í gærmorgun. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Tefst frá veiðum í tvær vikur

ELDUR kviknaði í vélarrúmi Hraunsvíkur GK 90 skömmu fyrir hádegi á laugardag þar sem báturinn lá við bryggju í Þorlákshöfn. Skipstjórinn segir eldinn hafa verið töluverðan en slökkvikerfi bátsins réði að mestu niðurlögum hans. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 250 orð

Upplestrarhátíð í heilan mánuð

Í ÞESSARI viku og til mánaðamóta verða haldnar lokahátíðir Stóru upplestrar-keppninnar í 7. bekk víða um land. Mars er að verða sérstakur hátíðarmánuður upplestrar í grunnskólum á Íslandi. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 105 orð

Uppsagnir vegna hagræðingar

ÍSLENSKA útvarpsfélagið hf., sem m.a. rekur Stöð 2, hefur sagt upp tæplega 10 manns vegna hagræðingar í rekstri félagsins og breytinga á starfsemi fréttastofa þess á Akureyri og Egilsstöðum. Meira
13. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 296 orð

ÚA greiði 6 yfirmönnum 13,4 milljónir

ÚTGERÐARFÉLAG Akureyringa hefur verið dæmt í Héraðsdómi Norðurlands eystra til að greiða 6 yfirmönnum á frystitogaranum Svalbak samtals 13,4 milljónir króna ásamt dráttarvöxtum frá því í maí í fyrra í bætur vegna riftunar á samningi þeirra um skipsrúm. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 158 orð

Úrskurðar um virðisaukaskatt á erlendar bækur

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur óskað eftir ráðgefandi áliti EFTA-dómstólsins um það hvort virðisaukaskattur á bækur, sem fluttar eru inn til landsins frá öðrum ríkjum Evrópska efnahagssvæðisins, brjóti í bága við EES-samninginn. Meira
13. mars 2001 | Landsbyggðin | 359 orð | 1 mynd

Vélsleðamenn féllu niður í vök á Mývatni

Mývatnssveit- Um helgina var mikil vélsleðahátíð í Mývatnssveit og fjölmenni mikið víðsvegar að, svo sem venja er á Mývatnsmótum. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 333 orð

Viðskiptahallinn vonbrigði

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra sagði á Alþingi í gær að nýjar tölur um viðskiptahalla valdi vonbrigðum og menn hafi gert sér vonir um betri niðurstöðu. Varaði hann þó við að of dökk mynd væri dregin upp af ástandinu. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 212 orð

Vilja að sjúkradagpeningar verði hækkaðir

EFTIRFARANDI samþykkt var gerð á stjórnar- og trúnaðarmannaráðsfundi í Verkalýðsfélagi Húsavíkur sunnudaginn 4. mars sl. Meira
13. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 202 orð | 1 mynd

Víóla og píanó í Laugaborg

GUÐRÚN Þórarinsdóttir víóluleikari og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari halda tónleika í Laugaborg í Eyjafjarðarsveit annað kvöld, miðvikudagskvöld 14. mars, kl. 20.30. Á efnisskránni eru verk eftir J. S. Bach, R. Schumann og Rebecca Clarke . Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 93 orð

Þokast í samkomulagsátt hjá SFR

SAMNINGANEFND Starfsmannafélags ríkisstofnana (SFR) og Samninganefndar ríkisins (SNR) funduðu í gær og sagði Jens Andrésson, formaður SFR, að gerð nýs kjarasamnings væri langt komin. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 479 orð

Þrettán skrifuðu undir en sex slitu viðræðum

LAUNANEFND sveitarfélaga skrifaði undir nýjan kjarasamning við 13 félög starfsmanna hjá sveitarfélögum aðfaranótt sunnudags. Meira
13. mars 2001 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Ökumaður grunaður um ölvun við akstur

FJÓRIR voru fluttir á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi eftir harðan árekstur tveggja fólksbifreiða síðdegis á sunnudag. Áreksturinn varð á Suðurlandsvegi á móts við Skíðaskálann í Hveradölum. Meira

Ritstjórnargreinar

13. mars 2001 | Staksteinar | 369 orð | 2 myndir

Hvenær ætlar þjóðin að vakna?

LEIÐARI Bæjarins besta, sem gefið er út á Ísafirði, fjallar um fiskveiðistefnuna og gætir þar nokkurrar óánægju sem eðlilegt er, en þó er það ljóst, að þingmenn Vestfirðinga eru einhuga í málinu. Meira
13. mars 2001 | Leiðarar | 926 orð

MILLILIÐALAUST LÝÐRÆÐI

Sunnudaginn 18. maí 1997 gaf Morgunblaðið út sérstakt 8 síðna blað, sem nefnt var Milliliðalaust lýðræði. Efni þess blaðs var viðamikil umfjöllun, sem brezka vikuritið The Economist hafði birt nokkrum mánuðum áður um lýðræði 21. aldarinnar. Meira

Menning

13. mars 2001 | Tónlist | 664 orð

Að eiga töframenn

Á efnisskrá hljómsveitarinnar var Renesans-svíta eftir Francis Chagrin (1905-1972), Klarínettkonsert í A-dúr KV 622 eftir W.A. Mozart (1756-1791) og Pulcinella-svítan eftir Igor Stravinsky (1882-1971). Einleikari á klarínett var Einar Jóhannesson, konsertmeistari Szymon Kuran og stjórnandi Guðmundur Óli Gunnarsson. Sunnudagur 11. mars. Meira
13. mars 2001 | Fólk í fréttum | 1221 orð | 1 mynd

Að verka rokk

Síðrokkssveitin Mogwai ætlar að hefja tónleikaferðalag sem farið er í kjölfar breiðskífunnar nýju, Rock action, í Iðnó í kvöld. Arnar Eggert Thoroddsen talaði við höfuðlagasmið þessarar umtöluðu sveitar, Stuart Braithwaite. Meira
13. mars 2001 | Fólk í fréttum | 351 orð | 3 myndir

Afmælisveisla í heila viku

FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Frostaskjól, sem er ein af félagsmiðstöðvum ÍTR, hélt upp á fimmtán ára afmæli sitt á dögunum með því að bjóða upp á veglega afmælisdagskrá í heila viku þar sem unglingar í Vesturbænum sáu um að skemmta afmælisgestum. Meira
13. mars 2001 | Tónlist | 717 orð

Áhrifamikið andvarp dauðans

Þórunn Ósk Marinósdóttir víóluleikari og Kristinn Örn Kristinsson píanóleikari fluttu Adagio og Allegro op. 70 eftir Róbert Schumann, Sónötu op. 147 eftir Dmitri Sjostakovitsj, Rómönsu í F-dúr op. 85 eftir Max Bruch og Sónötu í F-dúr op. 11 nr. 4 eftir Paul Hindemith. Sunnudag kl. 20. Meira
13. mars 2001 | Menningarlíf | 556 orð | 1 mynd

Á villtum vegum úti

Leikstjóri og handritshöfundur Cameron Crowe. Tónskáld Mary Wilson. Kvikmyndatökustjóri John Toll. Aðalleikendur Patrick Fugit, Kate Hudson, Billy Crudup, Frances McDormand, Philip Seymour Hoffman, Anna Paquin, Jason Lee, Zooey Deschanel. Sýningartími 120 mín. Bandarísk. DreamWorks. Árgerð 2000. Meira
13. mars 2001 | Skólar/Menntun | 620 orð | 1 mynd

Betri líðan nemenda

SNÆLANDSSKÓLI, sem er heildstæður grunnskóli, er einn af fleiri skólum í Kópavogi sem tekur þátt í verkefninu Heilsuefling í skólum. Verkefnið er liður í samstarfi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, Evrópuráðsins og Evrópusambandsins. Meira
13. mars 2001 | Menningarlíf | 241 orð

Búðartaka listnema

ELLEFU nemar við Listaháskóla Íslands opna sýningu í verslun IKEA við Holtagarða í dag, þriðjudag, kl. 16. Meira
13. mars 2001 | Fólk í fréttum | 154 orð | 4 myndir

Einstök upplifun

ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ frumsýndi sl. föstudagskvöld sænska leikritið Laufin í Toscana eftir Lars Norén, sem er eitt athyglisverðasta leikskáld Norðurlanda, og aldarinnar að mati sumra. Þar segir frá sjálfhverfri sænskri gyðingafjölskyldu í tilvistarkreppu. Meira
13. mars 2001 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Englar alheimsins besta erlenda myndin

ENGLAR alheimsins , kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, var valin besta erlenda kvikmyndin á 16. kvikmyndahátíðinni í Santa Barbara í Kaliforníu (Santa Barbara Film Festival) sem lauk í gær, sunndag. Meira
13. mars 2001 | Fólk í fréttum | 285 orð | 2 myndir

Er fall fararheill?

The Fall eftir Ed Brubaker. Teiknuð af Jason Lutes. Útgefin af Drawn & Quarterly, febrúar 2001. Fæst í myndasöguverslun Nexus. Meira
13. mars 2001 | Menningarlíf | 68 orð

Fimm Íslendingar á alþjóðlegri sýningu

SAMHLJÓMUR (Reveal: Harmonize) er yfirskrift alþjóðlegrar grafíksýningar í Macau Museum of Art í Macau. Meira
13. mars 2001 | Menningarlíf | 229 orð | 1 mynd

Fjöldi manns nýtti sér leiðsögn Listasafns Reykjavíkur um helgina

MJÖG góð aðsókn var að fræðslu- og skemmtidegi Listasafns Reykjavíkur á sunnudaginn, þar sem gestum og gangandi var boðið upp á skoðunarferðir undir yfirskriftinni Lifandi leiðsögn - Sunnudagslistauki í Listasafni Reykjavíkur. Meira
13. mars 2001 | Fólk í fréttum | 624 orð | 3 myndir

FRANK CAPRA II

Í ÆVISÖGU sinni, The Name Above the Title , fer Capra mörgum orðum um vandamálin við að koma næsta verkefni á tjaldið. Hét upphaflega Night Bus , og fjöldi stjarna á borð við Myrnu Loy, Margaret Sullivan og Constance Bennett, gáfu það frá sér. Meira
13. mars 2001 | Menningarlíf | 360 orð | 1 mynd

Gunnar Kvaran ráðinn forstöðumaður Astrup Fearnley-safnsins

GUNNAR Kvaran listfræðingur hefur verið ráðinn forstöðumaður Astrup-Fearnley-listasafnsins í Ósló. Hann hefur störf við safnið 1. september nk. en síðastliðin fjögur ár hefur hann veitt Listasafninu í Bergen forstöðu. Meira
13. mars 2001 | Skólar/Menntun | 137 orð

Heilsuefling

Skapa heilsueflandi umhverfi til vinnu og náms, m.t.t. bygginga, leikvalla, matstofa og öryggis. Efla ábyrgð einstaklinga, fjölskyldu og samfélagsins á eigin heilsu. Meira
13. mars 2001 | Myndlist | 313 orð | 1 mynd

Heimsósómi

Til 16. mars. Meira
13. mars 2001 | Menningarlíf | 1822 orð | 1 mynd

Hjörtu í bolla sópransöngkonu

Auður Gunnarsdóttir sópransöngkona heillar nú margan sem Mimi í óperunni La Bohème. Sjálf heillast hún af leikhúslífi og dramatík, sérstaklega ítalskri, og segist hálfgerður sígauni í sér. Þórunn Þórsdóttir spáði í bolla og fleira forvitnilegt með Auði, sem heldur hádegistónleika í Íslensku óperunni í dag. Meira
13. mars 2001 | Leiklist | 460 orð

Hvar er teitið?

Leikstjóri: Agnar Jón Egilsson. Útlitshönnun: Skjöldur Mio Eyfjörð. Meira
13. mars 2001 | Fólk í fréttum | 264 orð

It's A Wonderful Life (1946) Ef...

It's A Wonderful Life (1946) Ef Charles Dickens bjó til hina klassísku jólasögu með "Christmas Carol" gerði Capra hina klassísku jólamynd með þessu unaðslega ævintýri um lífsferil manns (James Stewart) og allt það góða sem hann lætur af sér... Meira
13. mars 2001 | Skólar/Menntun | 1117 orð | 1 mynd

Lesandinn bregður sér inn í efnið

Lestur/ Hvað er læsi? Dr. Jeffrey D. Wilhelm leggur áherslu á að kennarar hjálpi nemendum að temja sér lestrarvenjur sem gera þeim kleift að fylla í eyður textans. Anna Ingólfsdóttir spurði hann um aðferðir til að gera lestur nemenda að lifandi reynslu sem snertir manneskjuna í þeim. Hvernig er gefandi lestur? Meira
13. mars 2001 | Leiklist | 429 orð

Líf, dauði og list

Höfundur: Woody Allen. Þýðendur: Ármann Guðmundsson og Hannes Örn Blandon. Leikstjóri: Hákon Waage. Danshöfundur: Jóhann Arnarsson. Leikmynd: Þórarinn Blöndal. Laugardaginn 10. mars 2001. Meira
13. mars 2001 | Fólk í fréttum | 263 orð | 2 myndir

Lítill Mexíkani

MEXÍKANI þeirra Brad Pitt og Juliu Roberts hélt velli á toppi bandaríska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð. Meira
13. mars 2001 | Menningarlíf | 291 orð | 1 mynd

"Aðalatriðið að fólkið úti í salnum skemmti sér"

ÞRIÐJU burtfararprófstónleikar þessa árs frá Tónlistarskólanum í Reykjavík verða haldnir í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 20 en þá þreytir Freyr Guðmundsson trompetleikari burtfararpróf sitt frá skólanum. Meira
13. mars 2001 | Fólk í fréttum | 191 orð | 1 mynd

Roberts og Del Toro stóðu upp úr

VERÐLAUNAHÁTÍÐ Samtaka kvikmyndaleikara í Bandaríkjunum (Screen Actors Guild) fór fram á sunnudaginn en þar verðlauna leikarar þá sem þeim þykir upp úr hafa staðið úr röðum sinna manna. Meira
13. mars 2001 | Tónlist | 639 orð

Rússneskar ljóðasöngsperlur

Sönglög og aríur eftir Sigfús Einarsson, Pál Ísólfsson, Rakhmanínoff, Poulenc, Puccini, Cilea og Verdi. Guðbjörg R. Tryggvadóttir sópran; Iwona Jagla, píanó. Sunnudaginn 11. marz kl. 17. Meira
13. mars 2001 | Fólk í fréttum | 128 orð | 2 myndir

Saumaklúbbur í Árneshreppi

TIL margra ára hefur tíðkast hér í sveit að konur haldi saumaklúbba og reynt er að halda einn klúbbfund á bæ. Byrjað er að halda fundina seinnipart janúar og standa þeir fram á vor. Meira
13. mars 2001 | Leiklist | 514 orð | 1 mynd

,,... skömmin er svo líkur mér"

Höfundur: Guðrún Helgadóttir. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikarar: Bjarni Ingvarsson og Pétur Eggerz. Raddir: Alda Arnardóttir, Árni Tryggvason og Bessi Bjarnason. Leikmynd: Tryggvi Ólafsson. Búningar: Kjuregej Alexandra Argunova. Tónlist og textar: Valgeir Guðjónsson. Meira
13. mars 2001 | Fólk í fréttum | 198 orð | 2 myndir

Stökkbrigði á toppnum

BARSTÚLKURNAR í Coyote Ugly hafa ekki þorað að standa í veginum fyrir X-mönnunum að komast í toppsætið á vinsældalistanum yfir mest leigðu myndböndin í síðustu viku. Meira
13. mars 2001 | Menningarlíf | 65 orð

Tónverk og Columbus á Dante-kvöldi

FÉLAGSFUNDUR Stofnunar Dante Alighieri verður haldinn í Ásmundarsafni við Sigtún í kvöld, þriðjudagskvöldið 13. mars, klukkan 20.30. Meira
13. mars 2001 | Menningarlíf | 319 orð | 1 mynd

Upplestrarhátíð í heilan mánuð

Í ÞESSARI viku og til mánaðamóta verða haldnar lokahátíðir Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk grunnskólanna víða um land. Í ár verða haldnar 26 upplestrarhátíðir, allt frá Raufarhöfn í norðaustri til Hornafjarðar í suðaustri. Meira
13. mars 2001 | Menningarlíf | 52 orð | 1 mynd

Verk Ibert og Francaix á Háskólatónleikum

HÁSKÓLATÓNLEIKAR verða haldnir í Norræna húsinu á morgun, miðvikudag, kl. 12.30. Meira

Umræðan

13. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 29 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 13. mars, er sjötugur Gunnbjörn Jónsson, Sólvangsvegi 3. Hann tekur á móti gestum laugardaginn 17 mars kl. 16-19 í húsi Slysavarnafélagsins, Hjallahrauni 9,... Meira
13. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 27 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 13. mars, er áttræður Gísli Brynjólfsson, fyrrv., bifreiðastjóri, Árskógum 6, Reykjavík. Hann og eiginkona hans, Þóranna Brynjólfsdóttir, eru að heiman í... Meira
13. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 20 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Á morgun, miðvikudaginn 14. mars, verður áttræður Hjörtur Hannesson, Skaftárvöllum 7, Kirkjubæjarklaustri. Hann verður að heiman á... Meira
13. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 17 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Jóhann Björnsson fyrrverandi forstjóri, Vestmannabraut 42, Vestmannaeyjum verður 80 ára á morgun, miðvikudaginn 14.... Meira
13. mars 2001 | Aðsent efni | 875 orð | 1 mynd

Alþjóðavæðing og íslensk skattamál

Það er nauðsynlegt og algert frumskilyrði, segir Bjarnfreður Ólafsson, að ríkisstjórnin taki endanlega af skarið og móti alveg skýra stefnu í þessum málum. Meira
13. mars 2001 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Dálítil athugasemd að lokum

Lýðræði virkjast ekki nema valdamenn skilji texta stjórnarskrárinnar, segir Þorgeir Þorgeirson, og hafi vilja til að fara eftir honum. Meira
13. mars 2001 | Aðsent efni | 936 orð | 1 mynd

Enn um sjókvíaeldi á laxi

Það er almennt vitað og viðurkennt, segir Þorsteinn Þorsteinsson, að stórfellt sjókvíaeldi á laxi hefur neikvæð áhrif á villta stofna laxfiska í grennd við kvíarnar. Meira
13. mars 2001 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd

Ég, um mig?...

Saman getum við svo eftir sextán ár, segir Helgi Pétursson, tekið barnabörnin í tíu mínútna lestarferð til Keflavíkur til að horfa á flugvélar. Meira
13. mars 2001 | Aðsent efni | 686 orð | 1 mynd

Flugvöllur, lýðræði og landsbyggðin

Látum framtíðina skera úr um vilja fólks til þess að búa úti á landi, segir Andri Júlíusson, og lofum þeim sem nú þegar búa innan borgarmarkanna að ákveða hvernig þeir vilja nýta sitt land. Meira
13. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 497 orð

FRÁ því var sagt hér í...

FRÁ því var sagt hér í blaðinu á dögunum að hópur starfsmanna hugbúnaðarfyrirtækisins Þróunar hefði sótt dönskunámskeið í Háskóla Íslands, sem var sérsniðið með þarfir fyrirtækisins í huga. Meira
13. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 548 orð

Fyrirspurn til Umferðarráðs

ÉG er að velta því fyrir mér hvort Umferðarráð geti beitt sér fyrir því að búa til stuttar sjónvarpsmyndir sem birtar væru t.d. í auglýsingatíma sjónvarpsstöðvanna um atriði sem betur mega fara í umferðinni. Þá er ég m.a. Meira
13. mars 2001 | Aðsent efni | 674 orð | 1 mynd

Fyrningarleiðin getur leyst vandann

Jafnræði er hægt að tryggja, segir Jóhann Ársælsson, með lausn á grundvelli fyrningarleiðarinnar. Meira
13. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 474 orð

Gætum að fjöregginu

ÞEGAR fylgst er með þeirri umræðu sem fram fer í fjölmiðlum og í íslenskum stjórnmálum linnulítið um afstöðuna til Evrópusambandsins fer ekki hjá því að manni verði hugsað til síðustu áratuganna fyrir endalok íslenska þjóðveldisins. Meira
13. mars 2001 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Í iðukasti nútímans

Við erum og verðum sérstæð þjóð, segir Ólafur Örn Haralds-son, í fágætu og harðbýlu landi. Meira
13. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 800 orð

(Jóh. 9, 41.)

Í dag er þriðjudagur 13. mars, 72. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Jesús sagði við þá: "Ef þér væruð blindir, væruð þér án sakar. En nú segist þér vera sjáandi, því varir sök yðar." Meira
13. mars 2001 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Kjósum með flugvelli og öryggishagsmunum

Á meðan annar flugvöllur á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki verið tryggður, segir Ólafur F. Magnússon, mega Reykvíkingar ekki vísa flugvellinum burt úr borgarlandinu. Meira
13. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 495 orð

Málspjöll og latmæli

ÝMSIR íslenskufræðingar eru nú að tala um að íslenskan megi ekki staðna, hún verði að fá að taka breytingum og þróast eins og til dæmis enskan, ritmálið sé dautt mál en talmálið sé lifandi og það þurfi að breyta ritmálinu eftir framburði og beygingar... Meira
13. mars 2001 | Aðsent efni | 879 orð | 1 mynd

Mikilvægi þess að mótmæla stefgjöldum

Eiga tölvunotendur að borga sífellt meira í stefgjöld, spyr Bjarni R. Einarsson, eingöngu vegna eðlilegra tækniframfara? Meira
13. mars 2001 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Sagan og góðar minningar

Framferði bæjarstjórnar er með slíkum endemum, segir Pétur Björnsson, að allt heilsteypt samband við hluta íbúa Garðabæjar virðist nú vera úr sögunni. Meira
13. mars 2001 | Aðsent efni | 183 orð | 1 mynd

Samgöngumiðstöð til framtíðar

Flugvöllurinn mun þannig um ókomna tíð nýtast landsmönnum, segir Sveinn Aðalsteinsson, sem mikilvæg þungamiðja í samgöngu- og öryggiskerfi landsmanna. Meira
13. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 48 orð

SIGLING

Hafið, bláa hafið, hugann dregur. Hvað er bak við yztu sjónarrönd? Þangað liggur beinn og breiður vegur. Bíða mín þar æskudrauma lönd. Beggja skauta byr bauðst mér aldrei fyrr. Bruna þú nú, bátur minn. Svífðu seglum þöndum, svífðu burt frá ströndum. Meira
13. mars 2001 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Stjórnarráðið til Keflavíkur?

Greiðar samgöngur eru, segir Ólafur Helgi Kjartansson, grundvöllur einingar fámennrar þjóðar í stóru landi. Meira
13. mars 2001 | Aðsent efni | 370 orð | 1 mynd

Tímabær atkvæðagreiðsla

Það kemur í hlut framtíðarríkisstjórna, segir Anna Kristín Ólafsdóttir, að finna nýja staðsetningu fyrir innanlandsflugið. Meira
13. mars 2001 | Aðsent efni | 643 orð | 1 mynd

Um hvað snýst málið?

Flugvöllurinn, segir Sigurður Ingi Jónsson, er ein af perlum Reykjavíkur, að mati prófessors í skipulagsfræðum. Meira
13. mars 2001 | Aðsent efni | 963 orð | 1 mynd

Úlfur, úlfur

Aðlögunarhæfni lífvera að breytingum á umhverfinu, segir Þröstur Eysteinsson, er hreinlega forsenda fyrir lífi á jörðinni. Meira
13. mars 2001 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Vatnsmýrin og flugvöllurinn

Reykjavík yrði halaklippt, sem höfuðborg, segir Ragnar G. Kvaran, ef flugvöll- urinn hyrfi. Meira
13. mars 2001 | Aðsent efni | 872 orð | 1 mynd

Þotumýri

Tryggjum að Vatnsmýri verði Þotumýri, segir Jón Kristjánsson, með þýðum þotuhljómum til eilífðarnóns. Meira

Minningargreinar

13. mars 2001 | Minningargreinar | 774 orð | 1 mynd

ÁRSÆLL EYLEIFSSON

Ársæll Eyleifsson fæddist á Akranesi 6. mars 1929. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 2. mars síðastliðinn. Foreldrar hans, bæði frá Akranesi, voru Sigríður Sigmundsdóttir, húsmóðir frá Ívarshúsum, f. 19.5. 1900, d. 19.3. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2001 | Minningargreinar | 1250 orð | 1 mynd

GUÐRÚN DAGBJÖRT ÓLAFSDÓTTIR

Guðrún Dagbjört Ólafsdóttir fæddist á Brúnavöllum á Skeiðum 18. sept.1913. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi þriðjudaginn 6. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Brynjólfsson, f. 13. júlí 1873, d. 20. jan. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2001 | Minningargreinar | 2235 orð | 1 mynd

Gunnar Ölvir Imsland

Gunnar Ölvir Imsland fæddist í Óðinsvéum í Danmörku hinn 13. október 1986. Hann lést á heimili sínu í Eiðismýri 20 á Seltjarnarnesi hinn 6. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ómar Imsland rafmagnsverkfræðingur, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2001 | Minningargreinar | 2124 orð | 1 mynd

KRISTJÁN GUNNAR MAGNÚSSON

Kristján Gunnar Magnússon fæddist á Akureyri hinn 14. apríl 1972. Hann lést af slysförum 6. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Magnús A. Jónsson, f. 22.10. 1933, og Guðrún H. Gunnarsdóttir, f. 16.9. 1941. Systkini hans eru 1) Vala, f. 11.5. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2001 | Minningargreinar | 1785 orð | 1 mynd

SIGURBORG GUÐMUNDSDÓTTIR

Sigurborg Guðmundsdóttir, sem meðal sinna skyldmenna var ætíð kölluð Bogga frænka, hefði orðið hundrað ára í dag, 13. mars 2001. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2001 | Minningargreinar | 2065 orð | 1 mynd

VERNHARÐUR BJARNASON

Vernharður Bjarnason fæddist á Húsavík 16. júní 1917. Hann lést á heimili sínu 1. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2001 | Minningargreinar | 2649 orð | 1 mynd

VIGDÍS JAKOBSDÓTTIR

Vigdís Jakobsdóttir fæddist á Seyðisfirði 14. desember 1906. Hún lést 27. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Anna Magnúsdóttir barnakennari, f. 29. apríl 1879 í Reykjavík, d. 4. janúar 1937, og Jakob Magnússon útgerðarmaður, f. 13. apríl 1877,... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 426 orð | 1 mynd

Afkoma Marel veldur vonbrigðum

TAP af rekstri Marel eftir skatta í fyrra nam 29 milljónum króna en árið áður skilaði félagið 331 milljón í hagnað. Hagnaður Marel fyrir skatta í fyrra nam 235 milljónum króna á móti 490 milljónum árið 1999. Meira
13. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 2141 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 12.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 12.03.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Skarkoli 130 130 130 28 3.640 Ýsa 156 156 156 28 4.368 Þorskur 139 139 139 779 108.281 Samtals 139 835 116. Meira
13. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
13. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 267 orð | 1 mynd

Hagnaður Olíufélagsins 429 milljónir króna

REKSTRARHAGNAÐUR Olíufélagsins hf. og dótturfélaga fyrir afskriftir og fjármagnsliði nam 1.012 milljónum króna á árinu 2000 og hækkaði um 11% milli ára, eða um 103 milljónir króna. Meira
13. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 218 orð

Iðnaðurinn greiðir gjaldið

Á AÐALFUNDI Samtaka verslunarinnar sagði Haukur Þór Hauksson, formaður samtakanna, meðal annars að það væri undarlegt að fylgjast með afstöðu Samtaka iðnaðarins til nýrrar stöðu í samkeppnismálum. Meira
13. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 89 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.223,46 -1,21 FTSE 100 5.826,50 -1,53 DAX í Frankfurt 6.046,56 -2,57 CAC 40 í París 5. Meira
13. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 294 orð | 1 mynd

Olís með 26% markaðshlutdeild

ELDSNEYTISSALA Olíuverzlunar Íslands hf. árið 2000 var alls 197 þúsund tonn eða 235 milljónir lítra. Árið á undan var eldsneytissalan 203 þúsund tonn, eða 242 milljónir lítra, og er söluminnkun milli ára 2,8%. Meira
13. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 821 orð | 1 mynd

Samræma ber uppgjör fjármálafyrirtækjanna

Í RÆÐU Kristjáns Ragnarssonar, formanns bankaráðs, á aðalfundi Íslandsbanka-FBA, kom fram að samrunaferill Íslandsbanka og Fjárfestingarbanka atvinnulífsins í fyrra hafi verið óvenju skammur þrátt fyrir að um hefði verið að ræða stærstu sameiningu... Meira
13. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 307 orð | 1 mynd

Tap Skagstrendings hf. 355 milljónir króna

AFKOMA Skagstrendings hf. var slæm á árinu 2000 og var félagið gert upp með 355 milljóna króna tapi en 324 milljóna króna hagnaður varð af rekstrinum á árinu 1999. Meira
13. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 77 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 12.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 12.3. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira
13. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,6%

VÍSITALA neysluverðs miðuð við verðlag í marsbyrjun 2001 var 204,0 stig og hækkaði um 0,6% frá fyrra mánuði. Samkvæmt frétt Hagstofu Íslands var vísitala neysluverðs án húsnæðis 202,5 stig og hækkaði um 0,7% frá febrúar. Meira

Daglegt líf

13. mars 2001 | Neytendur | 310 orð | 1 mynd

Allt að 150% munur á kílóverði

VERÐMUNUR á lífrænt ræktuðum kartöflum og hefðbundnum kartöflum er um þessar mundir frá tæplega 70% og upp í 150%. Meira
13. mars 2001 | Neytendur | 100 orð | 1 mynd

Fólk á landsbyggðinni getur nú keypt matvöru

Í DAG mun Hagkaup.is bjóða allri landsbyggðinni að gera innkaupin í matvöruverslun Hagkaups á Netinu. Að sögn Þórs Curtis framkvæmdastjóra hjá Hagkaup.is stóð ekki til að fara strax af stað með þessa þjónustu. Meira
13. mars 2001 | Neytendur | 114 orð

Hitaveitukostnaður hækkaði um 15%

ÍBÚAR á Seltjarnarnesi fengu nýlega senda heim hitaveitureikninga þar sem fram kemur að frá og með 1. nóvember sl. hafi hitaveitukostnaður hækkað úr 32 krónum í 37 krónur á tonn. Meira
13. mars 2001 | Neytendur | 68 orð

Íslensk páskaegg á Netinu

Á VEFNUM www.islenskt.is / www.buyicelandic.com er nú hægt að kaupa íslensk páskaegg og hátíðarmat. Á íslenskt.is er eingöngu að finna íslenska framleiðslu s.s. matvörur, sælgæti, ullarvörur, snyrtivörur og gjafavöru. Meira
13. mars 2001 | Neytendur | 364 orð | 1 mynd

Nálastunguóhöpp barna fátíð

TILKYNNT nálastunguóhöpp eru í kringum 200 á ári hjá Landspítala - háskólasjúkrahúsi að sögn Ásu St. Atladóttur sýkingavarnahjúkrunarfræðings. Tíðnin er svipuð frá ári til árs. Meira
13. mars 2001 | Neytendur | 372 orð

Stendur ekki til að banna amalgam

Í SÍÐUSTU viku var fjallað um á neytendasíðu að til stæði að flytja frumvarp í Danmörku um bann við notkun efnisins amalgams í tannfyllingar barna og þungaðra kvenna. Þar í landi og í Svíþjóð hefur baráttan gegn notkun amalgams aukist jafnt og þétt. Meira

Fastir þættir

13. mars 2001 | Viðhorf | 791 orð

Brennandi vitar

Hinir menntunarlausu skulu ekki dirfast að taka til máls. Meira
13. mars 2001 | Fastir þættir | 127 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sveit Hjördísar Sigurjónsdóttur Íslandsmeistari kvenna í sveitakeppni Mjög góð þátttaka var í Íslandsmóti kvenna í sveitakeppni sem spilað var um helgina eða 14 sveitir. Meira
13. mars 2001 | Fastir þættir | 448 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Í fyrstu hendi, utan hættu gegn á hættu, tekur norður upp þessi spil: Norður &spade; K976542 &heart; KG ⋄ 86 &klubs; 52 Ertu maður eða mús? Er þorandi að vekja á þremur spöðum (jafnvel fjórum?) eða eru veikir tveir nóg? Meira
13. mars 2001 | Í dag | 730 orð

Fjallað um áföll og missi í Hafnarfjarðarkirkju

Sr. Bragi Skúlason sjúkrahúsprestur mun fjalla um missi, sorg og sorgarviðbrögð og lýsa starfi umönnunarhópa í safnaðarheimilinu Strandbergi miðvikudagskvöldið 14. mars n.k. kl. 20. Meira
13. mars 2001 | Fastir þættir | 602 orð

FÓLK

SPENNA er farin að aukast vegna væntanlegs vals á landsliði Íslands í hestamennsku. Meira
13. mars 2001 | Fastir þættir | 808 orð

Fyrirmyndarsamstarf hjá Sörla og Andvara

Í ÞAÐ minnsta tvö hestamót voru haldin um helgina og ber þar hæst sameiginlegt mót Sörla og Andvara sem kallað var árshátíðarmót þar sem keppt var í sjö flokkum. Meira
13. mars 2001 | Fastir þættir | 285 orð | 1 mynd

Hart lagt að Sigurði Sæmundssyni að taka við stöðu landsliðseinvalds

HART er nú lagt að Sigurði Sæmundssyni að taka enn á nýjan leik við stöðu landsliðseinvalds fyrir heimsmeistaramótsúrtökuna í sumar. Meira
13. mars 2001 | Fastir þættir | 131 orð

Metaðsókn á Æskulýðsdegi

METAÐSÓKN var í Reiðhöllinni á hinum árlega Æskulýðsdegi sem sjö hestamannafélögin á suðvestur-horninu halda sameiginlega. Meira
13. mars 2001 | Fastir þættir | 136 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á Cappelle la Grande- skákmótinu sem lauk fyrir stuttu. Kínverski alþjóðlegi meistarinn Shaoteng Yu (2493) hafði svart gegn rússneska stórmeistaranum Nikolai Puskhov (2546). Síðasti leikur hvíts var 23. Meira
13. mars 2001 | Fastir þættir | 1111 orð | 5 myndir

TR Íslandsmeistari skákfélaga

9.-10.3 2001 Meira

Íþróttir

13. mars 2001 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

1.

1. deild karla Stjarnan - KA 3:0 (25:13, 25:19, 25:8) ÍS - Þróttur N. 3:0 (25:19, 25:19, 25:21) ÍS - Þróttur N. 3:0 (25:19, 25:17, 25:19) Staðan: ÍS 1514144:1244 Þróttur R. 1610634:2734 Stjarnan 168831:2731 Þróttur N. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 778 orð | 1 mynd

Akureyringar endurheimtu titilinn

ÞAÐ var frábær stemmning í skautahöllinni á Akureyri á laugardaginn þegar SA og Björninn mættust í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Húsið var troðfullt og áhorfendur fengu svo sannarlega eitthvað fyrir sinn snúð. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 69 orð

Alltaf í íslenskum höndum

NORÐURLANDAMETIÐ í stangarstökki kvenna innanhúss, jafnt sem utan, hefur verið í íslenskum höndum allt frá því að það var fyrst skráð um miðjan síðasta áratug. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 207 orð

Aron aftur til liðs við Hauka

ÍSLANDS- og bikarmeistarar Hauka í handknattleik fá góðan liðsstyrk fyrir næsta keppnistímabil en landsliðsmaðurinn Aron Kristjánsson hefur gert þriggja ára samning við sitt gamla félag. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

ARON Kristjánsson og félagar hans í...

ARON Kristjánsson og félagar hans í Skjern gerðu jafntefli, 25:25, á móti GOG í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik um helgina. Aron skoraði eitt af mörkum Skjern sem er í sjötta sæti deildarinnar en aðeins fjögur efstu liðin komast í úrslitakeppnina. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Bikar- og Íslandsmót í þrepum.

Bikar- og Íslandsmót í þrepum. Liðakeppni stúlkna: 4. þrep. Gerpla 171.745 Stjarnan 166.742 Keflavík 164.125 3. þrep A-liða. Grótta/KR 155.654 Björk 155.227 Ármann 150.933 3. þrep B-liða. Gerpla 168.445 Björk 143.327 1. þrep. Stjarnan 80.040 Grótta/KR... Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 254 orð

Eftir slæmt gengi á undanförnum vikum...

Eftir slæmt gengi á undanförnum vikum komust leikmenn Bayern München á sigurbrautina að nýju í þýsku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Energie Cottbus, 2:0, á ólympíuleikvanginum í München. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

EINAR Gunnarsson hefur ekki getað leikið...

EINAR Gunnarsson hefur ekki getað leikið með Haukunum í síðustu tveimur leikjum. Einar meiddist á hendi í leik gegn HK en sagðist í samtali við Morgunblaðið vonast til að geta verið með gegn Aftureldingu annað kvöld. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 561 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 8-liða úrslit.

England Bikarkeppnin, 8-liða úrslit. Arsenal - Blackburn 3:0 Sylvain Wiltord 2., Tony Adams 5., Robert Pires 36. - 36.304 Leicester City - Wycombe 1:2 Muzzy Izzet 68. - Paul McCarthy 50., Roy Essandoh 90. Rautt spjald : Steve Brown (Wycombe 90.) - 21. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 99 orð

Er í 8.-9. sæti frá upphafi

MEÐ sigurstökki sínu á bandaríska háskólameistaramótinu, 4,51 metra, færðist Þórey Edda Elísdóttir upp í 8.-9. sæti á heimsafrekalistanum í stangarstökki kvenna innanhúss frá upphafi. Jöfn Þóreyju er Ungverjinn Zsuzsa Szabó. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 122 orð

Ferguson biður fólk um að sitja

ALEX Ferguson framkvæmdastjóri enska knattspyrnuliðsins Manchester United hefur óskað eftir því við aðdáendur liðsins að þeir virði þær reglur sem settar hafa verið af sérstakri nefnd sem ber ábyrgð á öryggismálum vallarins. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 34 orð

Fjöldi leikja U T Mörk Stig...

Fjöldi leikja U T Mörk Stig Haukar 18 16 2 442:319 32 ÍBV 18 14 4 402:370 28 Fram 18 12 6 470:388 24 Stjarnan 18 12 6 418:366 24 Víkingur 18 9 9 388:354 18 FH 18 9 9 435:411 18 Grótta/KR 18 9 9 403:389 18 Valur 18 6 12 330:392 12 KA 18 3 15 331:407 6 ÍR... Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 40 orð

Fjöldi leikja U T Mörk Stig...

Fjöldi leikja U T Mörk Stig Haukar 18 14 4 519:433 28 Fram 18 13 5 478:404 26 KA 18 12 6 468:438 24 Afturelding 18 11 7 486:446 22 Grótta/KR 18 11 7 426:432 22 FH 18 10 8 433:396 20 ÍR 18 10 8 416:406 20 Valur 18 9 9 435:404 18 ÍBV 18 8 10 470:478 16... Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 145 orð

Góður útisigur hjá Lokeren

Þrátt fyrir að þrjá fastamenn vantaði í lið Lokeren vann það góðan útisigur, 0:2, á Beveren í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu um helgina. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 270 orð

Grindavík - ÍS 58:69 Íþróttahúsið í...

Grindavík - ÍS 58:69 Íþróttahúsið í Grindavík, 1. deild kvenna í körfuknattleik, laugardaginn 10. mars 2001. Gangur leiksins: 7:6, 10:13, 15:17 , 19:26, 28:35, 31:39 , 34:43, 42:47, 43:52 , 48:60, 53:66, 58:69 . Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

HARALDUR Ingólfsson lagði upp eitt mark...

HARALDUR Ingólfsson lagði upp eitt mark í 3:1 sigri norska 1. deildarliðsins Raufoss í æfingaleik gegn Örn-Horten sem leikur í sömu deild. Haraldur lék allan leikinn og Kristinn Hafliðason kom inn á sem varamaður á 83. mínútu. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 1482 orð

Harkalegur skellur Valsstúlkna á Ásvöllum

VALSSTÚLKUR fengu mikinn skell í Hafnarfirði á laugardaginn þegar nýbakaðir deildarmeistarar Hauka unnu þær 24:12 í síðustu umferð 1. deildar kvenna. Þessi lið mætast einnig í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og ljóst að Hlíðarendadömurnar verða heldur betur að hífa upp sokkana ef þær vilja forðast aðra eins meðferð þá. Liðin sem mætast í 8-liða úrslitunum eru Haukar - Valur, ÍBV - Grótta/KR, Fram - FH og Stjarnan - Víkingur. Úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 447 orð

Haukar á beinu brautina

EFTIR tvo tapleiki í röð komust Íslands- og bikarmeistarar Hauka á sigurbrautina að nýju þegar þeir lögðu Framara, 27:19, í einvígi toppliðanna á Ásvöllum í fyrrakvöld. Með sigrinum stigu Haukar mikilvægt skref í átt að deildarmeistaratitlinum en þegar fjórum umferðum er ólokið eru Haukarnir með tveggja stiga forskot á Framara í efsta sæti. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 835 orð | 1 mynd

Haukar - Valur 24:12 Ásvellir, Íslandsmótið...

Haukar - Valur 24:12 Ásvellir, Íslandsmótið í handknattleik, 1. deild kvenna - lokaumferð, laugardaginn 10. mars 2001. Gangur leiksins : 2:0, 4:3, 11:3, 12:6, 13:7 , 14:9, 19:10, 23:11, 24:12 . Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Heimsbikarkeppni Svig karla: Are, Svíþjóð, 11.

Heimsbikarkeppni Svig karla: Are, Svíþjóð, 11. mars 2001 . Benjamin Raich, Austurríki 1.47,99 Mario Matt, Austurríki 1.48,18 Sebastien Amiez, Frakkland 1.48,3 Alain Baxter, England 1.48,51 Ole Christian Furuseth, Noregur 1.48,71 Jure Kosir, Slóvenía 1. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 239 orð

Heimsmeistaramótið innanhúss í Lissabon 9.

Heimsmeistaramótið innanhúss í Lissabon 9. til 11. mars 2001. Karlar 60 m hlaup Tim Harden, Bandar. 6,44 Tim Montgomery, Bandar. 6,46 Mark Lewis-Francis, Bretlandi 6,51 200 m hlaup Shawn Crawford, Bandar. 20,63 Christian Malcolm, Bandar. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 526 orð | 1 mynd

HERMANN Hreiðarsson lék allan tímann fyrir...

HERMANN Hreiðarsson lék allan tímann fyrir Ipswich sem tapaði fyrir Aston Villa í eina leik úrvalsdeildarinnar sem leikinn var um helgina. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 30 orð

Herrakvöld ÍA Herrakvöld Knattspyrnufélags ÍA verður...

Herrakvöld ÍA Herrakvöld Knattspyrnufélags ÍA verður haldið að Breiðinni á Akranesi á föstudagkvöldið. Húsið opnar kl. 19.30. Heiðursgestur verður Ólafur G. Einarsson, fyrrverandi ráðherra og forseti Alþingis og veislustjóri verður Jósef... Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 533 orð | 1 mynd

Hildigunnur glímudrottning Íslands

HILDIGUNNUR Káradóttir sigraði í Freyjuglímunni, sem fram fór í Hagaskóla á sunnudag, og hlaut heiðursnafnbótina glímudrottning Íslands. Freyjuglíman var háð í annað sinn en til hennar var stofnað í fyrra þegar "19. júní sjóður Garðabæjar" gaf verðlaunagripinn "Freyjumenið" til keppninnar. Sigurvegarinn frá í fyrra og glímukona ársins 2000, Inga Gerða Pétursdóttir, gat þó ekki tekið þátt í Freyjuglímunni að þessu sinni þar sem hún er skiptinemi á Ítalíu. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 522 orð

Holland Fortuna Sittard - Roosendaal 2:1...

Holland Fortuna Sittard - Roosendaal 2:1 Twente - Nijmegen 1:1 Alkmaar - RKC Waalwijk 1:3 Roda - Breda 1:0 Graafschap - Heerenveen 0:1 Willem II - Feyenoord 3:1 Utrecht - Vitesse 0:0 Groningen - Ajax 3:3 PSV 24 17 6 1 49 :14 57 Feyenoord 24 17 2 5 49 :22... Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 158 orð

ÍSLENDINGALIÐIN Brentford og Stoke skildu jöfn,...

ÍSLENDINGALIÐIN Brentford og Stoke skildu jöfn, 2:2, í ensku 2. deildinni og jafnaði Ríkharður Daðason metin fyrir Stoke á lokamínútu leiksins. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 109 orð

Ívar til Breiðabliks?

ÍVAR Jónsson, knattspyrnumaður úr Fram, er hættur hjá Safamýrarfélaginu og hyggst reyna fyrir sér annars staðar á komandi tímabili. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 129 orð

Jóhann búinn að semja en félögin ekki

KEFLAVÍK og norska úrvalsdeildarliðið Lyn hafa enn ekki náð samkomulagi um félagaskipti knattspyrnumannsins Jóhanns Birnis Guðmundssonar í Lyn en sjálfur gekk Jóhann frá þriggja ára samningi við félagið um helgina. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Jón Arnar fékk silfur í Lissabon

JÓN Arnar Magnússon tugþrautarkappi tryggði sér silfurverðlaun í sjöþraut á heimsmeistaramótinu innanhúss í frjálsum íþróttum, sem fór fram í Lissabon í Portúgal um helgina. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 150 orð

Keflavík og KFÍ áttust við í...

Keflavík og KFÍ áttust við í tvígang um helgina á Ísafirði en bæði liðin áttu möguleika á að tryggja sér annað sætið í deildinni. Ísfirðingar unnu fyrri leik liðanna á föstudagskvöldið nokkuð örugglega, 63:48. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 215 orð

KR fær Frakka frá St. Mirren

MOUSSA Dagnogo, franskur knattspyrnumaður, er væntanlegur til reynslu hjá KR-ingum í næstu viku. Hann kemur frá St. Mirren í Skotlandi samkvæmt ábendingu frá David Winnie, aðstoðarþjálfara KR. Gert var ráð fyrir því að Dagnogo kæmi til landsins í dag en í gær óskaði hann eftir því við KR-inga að koma ekki fyrr en í næstu viku vegna veikinda í fjölskyldunni. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 311 orð

Lékum vel og unnum verðskuldað

Sigurður S. Sigurðsson, fyrirliði SA, var að vonum kampakátur eftir leikinn og hafði ekki undan að taka við hamingjuóskum ofan úr áhorfendastúkunni. Hann lét hafa eftir sér eftir fjórða leikinn sem SA vann 5:1 að þetta væri orðið full létt. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 173 orð

Luis Figo lagði upp þrjú mörk

JOHN Toshack, fyrrverandi þjálfari Real Madrid, mætti með lið sitt Real Sociedad á heimavöll Madrid-liðsins og heimamenn gjörsigruðu botnliðið, 4:0. Luis Figo fór á kostum í liði Real Madrid og lagði upp þrjú af fjórum mörkum liðsins. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 94 orð

MEÐ sigri sínum á bandaríska háskólameistaramótinu...

MEÐ sigri sínum á bandaríska háskólameistaramótinu innanhúss á laugardaginn fylgdi Þórey Edda Elísdóttir í fótspor Þórdísar Gísladóttur, Íslandsmethafa í hástökki. Þórdís varð háskólameistari innanhúss í sinni grein árið 1983, stökk 1,88 metra. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 194 orð

Meistaramót Íslands 12-14 ára Piltar 60...

Meistaramót Íslands 12-14 ára Piltar 60 m hlaup: 14 ára Sigurður Lúðvík Stefánsson, Fjölnir 7,91 13 ára Orri Guðmundsson, HSK 8,19 12 ára Maggi Andrésson, UÍA 8,61 Maggi Andrésson setti nýtt Íslandsmet í undanrásum, 8,59. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 721 orð | 1 mynd

Metið hefur lengi verið draumurinn

"ÞAÐ var alveg meiriháttar gaman að vinna," sagði Þórey Edda Elísdóttir, 23 ára gamall Hafnfirðingur, eftir að hafa sigraði í stangarstökki kvenna á bandaríska háskólameistaramótinu á laugardagskvöldið og bætt um leið Íslands- og Norðurlandamet... Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 435 orð

Mosfellingar hrukku í gang

MOSFELLINGAR voru lengi í gang þegar þeir sóttu Gróttu/KR heim á Seltjarnarnesið á sunnudaginn en þegar liðið hafði stillt saman strengi sína í vörninni sáu heimamenn aldrei til sólar og 23:16 sigur Aftureldingar var aldrei í hættu enda sóknarleikur Gróttu/KR afar slakur. Þar með höfðu liðin sætaskipti með 4. og 5. sæti en það fyrrnefnda gefur fyrsta heimaleik í úrslitakeppninni. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 155 orð

NBA-deildin Leikir aðfaranótt laugardags: Indiana -...

NBA-deildin Leikir aðfaranótt laugardags: Indiana - Cleveland 99:84 Philadelphia - Atlanta 108:103 Boston - Washington 104:72 Miami - Minnesota 86:79 New Jersey - New York 96:83 Detroit - Chicago 108:75 Dallas - Golden State 102:73 Utah - Phoenix 107:95... Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

SA-Björninn 6:5 Skautahöllin á Akureyri, fimmti...

SA-Björninn 6:5 Skautahöllin á Akureyri, fimmti leikur í úrslitakeppninni. Mörk/stoðsendingar SA: Jón B. Gíslason 2/1, Clark McCormick 2/0, Kenneth Corp 1/3, Rúnar Þ. Rúnarsson 1/0, Ágúst Ásgrímsson 0/2. Utan vallar: 22 mínútur. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 147 orð

Santos fékk á sig átta mörk

BREIÐABLIK burstaði Leiftur, 8:0, í B-riðli efri deildar karla í deildarbikarkeppni KSÍ í Reykjaneshöllinni um helgina. Leiftur varð fyrir því áfalli að missa markvörð sinn, Þorvald Jónsson, meiddan af velli eftir 20 mínútna leik. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 293 orð

Sigurður Bjarnason skoraði sjö mörk fyrir...

Sigurður Bjarnason skoraði sjö mörk fyrir Wetzlar á móti Wallau Massenheim í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik um helgina. Mörk Sigurðar dugðu þó skammt því Wallau hafði betur, 28:26. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 208 orð

Silfurverðlaun á EM í snóker

Íslenska landsliðið í Snóker náði góðum árangri í Evrópukeppni landsliða en mótið fór fram í bænum Spijkenisse í Hollandi. Íslenska liðið lék til úrslita á mótinu en tapaði þar naumlega fyrir Hollendingum. Landsliðið skipuðu þeir Jóhannes B. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 86 orð

Stangirnar skiluðu sér

STANGIR Jóns Arnars Magnússonar, skiluðu sér til Lissabon síðdegis á laugardaginn, en þær höfðu farið til Madríd á Spáni fyrir mistök þegar Jón flaug frá Kaupmannahöfn til Lissabon á fimmtudaginn. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Titilvonir Lazio úr sögunni

RÓMVERJAR eru ekkert á því að gefa efsta sætið eftir í ítölsku 1. deildinni í knattspyrnu en þegar 22 umferðum er lokið hefur Roma sex stiga forskot á Juventus. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 1289 orð | 4 myndir

Tryggði sér silfurpening í fyrsta sinn

"ÞETTA er annar besti árangur minn í sjöþraut frá upphafi og eftir að hafa glímt lengi við meiðsli þá er þetta mjög góð endurkoma," sagði Jón Arnar Magnússon úr Breiðabliki eftir að hann hafði hlotið silfurverðlaun í sjöþraut á... Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 141 orð

Undankeppni HM Afríka: Ghana - Nígería...

Undankeppni HM Afríka: Ghana - Nígería 0:0 Egyptaland - Alsír 5:2 Zimbabwe - Malawi 2:0 Togo - Angóla 1:1 Asía: Palestína - Malasía 1:0 Qatar - Hong Kong 2:0 Deildabikar KSÍ Efri deild karla A-RIÐILL: Grindavík - FH 0:0 FH lék einum leikmanni færri allan... Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 376 orð

Viggó sagði að menn hefðu reynt...

"Við erum aftur komnir á siglingu og ég held að við höfum sýnt hvaða lið er best í dag. Liðið sýndi gífurlega keppnishörku eftir tvo tapleiki í röð og ég var virkilega ánægður með hvernig liðið var að spila. Ég var vissulega smeykur fyrir leikinn vitandi það að menn eru auðvitað þreyttir eftir mikið álag," sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari Hauka, eftir sigurinn á Fram. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 130 orð

ÞAÐ var hart tekist á hjá...

ÞAÐ var hart tekist á hjá stúlkunum sem háðu Freyjuglímuna í Hagaskóla á sunnudag. Þegar þær Svana H. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 92 orð

ÞÓREY Edda sýndi mikið öryggi þegar...

ÞÓREY Edda sýndi mikið öryggi þegar hún vann háskólameistaramótið og tryggði sér í raun gullið með því að stökkva 4,30 metra í fyrstu tilraun. Áður hafði hún stökkið yfir 3,85 metra, 4 metra slétta og 4,20 metra einnig í fyrstu tilraun. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 747 orð

Þýskaland Hertha Berlin - Hansa Rostock...

Þýskaland Hertha Berlin - Hansa Rostock 1:0 Pal Dardai 90. Rautt spjald: Markus Lantz (Rostock) 90. - 40,895 Bochum - Köln 2:3 Delron Buckley 23., Sebastian Schindzielorz 31. - Archil Arweladse 33., Markus Kreuz 61., Darko Pivaljevic 80. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 736 orð | 1 mynd

Ævintýri hjá leikmönnum Wycombe

ANNARRAR deildarlið Wycombe er lið helgarinnar á Bretlandseyjum en þetta litla lið, sem komst inn í deildarkeppnina fyrir átta árum, er komið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar eftir frækinn sigur á Leicester á útivelli í 8 liða úrslitum keppninnar. Wycombe mætir Liverpool í undanúrslitunum og í hinni viðureigninni verður rimma liðanna í Norður-London, Arsenal og Tottenham. Leikirnir fara fram á hlutlausum völlum 7. og 8. apríl. Meira
13. mars 2001 | Íþróttir | 140 orð

Öruggt hjá Stúdínum

Stúdínur gerðu góða ferð til Grindavíkur á laugardaginn, þar sem þær unnu góðan sigur í 1. deild kvenna í körfuknattleik, 69:58. Stúdínur, sem voru yfir í leikhléi 39:31, urðu fyrir áfalli rétt fyrir leikhlé, er Hafdís Helgadóttir meiddist. Meira

Fasteignablað

13. mars 2001 | Fasteignablað | 278 orð | 1 mynd

Afgreiðsluferli vegna rafrænna húsbréfa

Eins og áður hefur komið fram munu rafræn húsbréf Íbúðalánasjóðs hefja göngu sína næstkomandi fimmtudag, hinn 15. mars. Meira
13. mars 2001 | Fasteignablað | 11 orð | 1 mynd

Bambus-handklæðagrind

Handklæðagrindin hér er heimasmíðuð úr bambus, hún er mjög létt og... Meira
13. mars 2001 | Fasteignablað | 225 orð | 1 mynd

Bræðraborgarstígur 39

Reykjavík- Fasteignaþing er nú með í sölu einbýlishúsið á Bræðaborgarstíg 39. Þetta er steinhús, byggt árið 1978, og er það 252,9 fermetrar að flatarmáli. Lítill óeinangraður bílskúr með rafmagni, steyptu gólfi og viðarveggjum fylgir. Meira
13. mars 2001 | Fasteignablað | 95 orð

Efnisyfirlit Agnar Gústafsson 19 Ás 30-31...

Efnisyfirlit Agnar Gústafsson 19 Ás 30-31 Ásbyrgi 41 Berg 10 Bifröst 47 Borgir 39 Eign.is 18 og 33 Eignaborg 19 Eignamiðlun 21-22 Eignaval 34 Fasteign. Meira
13. mars 2001 | Fasteignablað | 87 orð

Fasteignasala Íslands 31 Fasteignastofan 40 Fasteignaþing...

Fasteignasala Íslands 31 Fasteignastofan 40 Fasteignaþing 42 Fjárfesting 17 Fold 7 Foss 12 Frón 4 Garðatorg 36 Gimli 43 H-gæði 3 Híbýli 19 Holt 14 Hóll 9 Hraunhamar 24-25 Húsakaup... Meira
13. mars 2001 | Fasteignablað | 9 orð | 1 mynd

Flottur lampi

BRESKI lampahönnuðurinn Jo Whiting á heiðurinn að þessum glæsilega... Meira
13. mars 2001 | Fasteignablað | 476 orð | 3 myndir

Fugla vantar hús

Hér í Fasteignablaðinu er ótrúlega margs konar framboð á húsum og íbúðum af öllum stærðum og gerðum. Ég gæti trúað að margir hefðu hugsað sér að taka sig til fyrir vorið og smíða lítið hreiðurhús, þar sem smáfuglar geta haft athvarf fyrir egg sín og... Meira
13. mars 2001 | Fasteignablað | 29 orð | 1 mynd

Fyrir matreiðslubókina

HVER kannast ekki við þau vandræði þegar blöðin flettast áfram í matreiðslubókinni og fingurnir eru ýmist allir í hveiti, smjörlíki eða deigi? Þessu má bjarga með svona grind fyrir... Meira
13. mars 2001 | Fasteignablað | 969 orð | 1 mynd

Föst í fátækragildrunni

Breskar miðborgir blómstra og lifna við, fasteignaverð hækkar, en víða hafa líka myndast fátækragildrur, segir Sigrún Davíðsdóttir. Meira
13. mars 2001 | Fasteignablað | 235 orð | 1 mynd

Gaukshólar 2

Reykjavík- Í Gaukshólum 2 er til sölu fimm herbergja íbúð á tveimur hæðum, 7. og 8. hæð. Íbúðin er 149,9 fermetrar að stærð auk bílskúrs sem er 26 fermetrar. Ellert Róbertsson hjá Lundi segir íbúðina glæsilega með vönduðum innréttingum og gólfefnum. Meira
13. mars 2001 | Fasteignablað | 46 orð | 1 mynd

Gluggaskreyting

Gluggar geta verið mjög skrautlegir ef málað er á þá eins og hér er gert. Meira
13. mars 2001 | Fasteignablað | 23 orð | 1 mynd

Hillur í kringum hurðina

ÞAÐ getur farið vel á því að smíða hillur í kringum hurðina, t.d. í skrifstofum. Hatta- og regnhlífagrindin setur líka skemmtilegan svip á... Meira
13. mars 2001 | Fasteignablað | 87 orð

Húsið 8 Húsvangur 5 Höfði 38...

Húsið 8 Húsvangur 5 Höfði 38 Kjörbýli 33 Kjöreign 6 Lundur 16-17 Lyngvík 3 Miðborg 15 Séreign 19 Skeifan 13 Smárinn 44 Stakfell 33 Valhús 22 Valhöll 28-29 Þingholt... Meira
13. mars 2001 | Fasteignablað | 488 orð | 6 myndir

Húsin Lis og Feliz eftir Jørn Utzon - í leit að algjöru skjóli

Danski arkitektinn Jørn Utson byggði hús árið 1972 á Mallorca, fyrir sig og fjölskyldu sína til þess að eyða frídögunum og nefndi það eftir konu sinni Lis. Húsið er á háum kletti á móts við Miðjarðarhafið nálægt þorpinu Porto Pietro. Tuttugu og tveimur árum síðar neyddist hann til þess að flytja burtu úr húsinu vegna þess að það hafði orðið að áfangastað pílagrímsferða arkitekta. Utzon byggði annað hús, Can Feliz, einnig á Mallorca, en í þetta skipti heldur hann staðsetningunni leyndri. Meira
13. mars 2001 | Fasteignablað | 564 orð | 1 mynd

Hvaða lagnaefni vinnur kapphlaupið?

Frá því röraöldin hófst hérlendis fyrir einni öld ríkti stöðugt ástand í vali á lagnefnum í nær sjö áratugi, hvort sem var til hita-, neysluvatns- eða frárennslislagna. Meira
13. mars 2001 | Fasteignablað | 782 orð | 2 myndir

Hvernig eru fasteignakaupin fjármögnuð?

SÚ HLIÐ fasteignaviðskipta sem snýr að fjármögnun kaupa er athygli verð. Fasteignamat ríkisins hefur um áraraðir safnað kaupsamningum um fasteignaviðskipti og skráð með skipulegum hætti. Meira
13. mars 2001 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Íshús

PIERRE Thibault var heilinn á bak við Time Line, geysistóra byggingu úr ís, sem var búin til í sambandi við kjötkveðjuhátíð í Quebec í... Meira
13. mars 2001 | Fasteignablað | 10 orð | 1 mynd

Kóróna

Þetta er stóllinn EJ 5 Corona, hannaður af Poul M.... Meira
13. mars 2001 | Fasteignablað | 167 orð | 1 mynd

Laugavegur 42

Reykjavík - Miðborg fasteignasala er með í sölu þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð í fjölbýli í miðbæ Reykjavíkur. Húsið er steinsteypt, reist árið 1912 og íbúðin er 109,7 fermetrar. Meira
13. mars 2001 | Fasteignablað | 861 orð | 1 mynd

Lögmæti aðalfunda

Ekki verður vikið frá formreglum sem gilda samkvæmt fjöleignahúsalögunum um húsfundi nema allir eigendur sæki á fundi og samþykki það. Frávik frá formreglum geta leitt til þess að ákvarðanir fundarins verði ólöglegur og óskuldbindandi. Meira
13. mars 2001 | Fasteignablað | 520 orð | 2 myndir

Ný tækni, ný form

Ný byggingartækni og ný efni hafa snarbreytt ásýnd nýrra bygginga og það er örugglega von á meiru, segir Sigrún Davíðsdóttir. Meira
13. mars 2001 | Fasteignablað | 25 orð | 1 mynd

Óvenjulegt sófaborð

HÉR má sjá mjög óvenjulegt sófaborð, en í því er hólf fyrir gullfiska sem hægt er svo að horfa á synda fram og aftur undir... Meira
13. mars 2001 | Fasteignablað | 2175 orð | 2 myndir

Reykjavíkurborg glatar forkaupsrétti á landi á Kjalarnesi

NÝLEGA gengu hjá landbúnaðarráðuneytinu tveir úrskurðir um forkaupsrétt Reykjavíkurborgar samkvæmt jarðalögum á landi á Kjalarnesi. Meira
13. mars 2001 | Fasteignablað | 13 orð | 1 mynd

Sígildur vasi

ÞESSI vasi sem finnski arkitektinn Alvar Aalto hannaði 1937 stendur enn vel fyrir... Meira
13. mars 2001 | Fasteignablað | 172 orð | 1 mynd

Skortur á skrifstofuhúsnæði í París

VERIÐ er að umbreyta fyrrum iðnaðarhverfum í úthverfunum Saint-Dénis og Saint Quen í París í skrifstofuhúsnæði en mikill skortur er á skrifstofuhúsnæði í París. Sjá menn mikil tækifæri í byggingu skrifstofhúsnæðis þar sem talið er að um 10. Meira
13. mars 2001 | Fasteignablað | 16 orð | 1 mynd

Stóll með léttu yfirbragði

HANN er næstum glaðlegur á að líta, stóllinn sem Mark Barrell hannaði, og hefur fengið góðar... Meira
13. mars 2001 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Stóll Starks

FRAKKINN Philippe Stark hefur kannski horft yfir öxl föður síns þegar hann sat og hannaði flugvélar, þessi stóll virðist nefnilega hannaður undir afar sterkum áhrifum af... Meira
13. mars 2001 | Fasteignablað | 170 orð | 1 mynd

Sviðholtsvör 6

Bessastaðahreppur- Hraunhamar fasteignasala er með í sölu einbýlishús í Sviðholtsvör 6. Um 176 fermetra timburhús er að ræða, byggt árið 1984 og því fylgir bílskúr sem er 42 fermetrar. Meira
13. mars 2001 | Fasteignablað | 211 orð | 1 mynd

Urðarbraut 7

Kópavogur - Ás fasteignasala hefur til sölu efri sérhæð á Urðarbraut 7. Hæðin er 139 fermetrar að stærð með 32 fermetra bílskúr. Húsið er úr timbri og var byggt árið 1949 en bílskúrinn er forsteyptur og var byggður 1968. Meira
13. mars 2001 | Fasteignablað | 177 orð | 1 mynd

Urðarstígur 12

Reykjavík- Þingholt fasteignasala er með í sölu um þessar mundir bárujárnsklætt einbýlishús úr timbri, byggt árið 1920. Það er 84,4 fermetrar að flatarmáli. Miklir möguleikar eru sagðir á stækkun. Meira
13. mars 2001 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Veggvasi

VEGGVASAR eru góð hugmynd. Þessi er úr keramiki en vafalaust má fá svona vasa úr alls konar efnum og kannski líka búa þá til... Meira

Úr verinu

13. mars 2001 | Úr verinu | 114 orð

30% aflans hent?

SKIPVERJAR á írska ofurtogaranum Atlantic Dawn, stærsta fiskiskipi í heimi, fullyrða að um 30% af afla skipsins sé hent og stundum meira. Skipið hefur að undanförnu verið að veiðum við vesturströnd Afríku en þar er brottkast á fiski bannað. Meira
13. mars 2001 | Úr verinu | 584 orð | 2 myndir

Allt að 150.000 tonn gætu brunnið inni

ÚTLIT er fyrir að rúmlega 50.000 til 150.000 tonn brenni inni af loðnukvótanum komi til verkfalls sjómanna á fiskiskipaflotanum sem boðað hefur verið þann 15. mars nk. Samkvæmt upplýsingum frá Samtökum fiskvinnslustöðva höfðu í gær borist á land rúm 555. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.