Greinar fimmtudaginn 15. mars 2001

Forsíða

15. mars 2001 | Forsíða | 238 orð | 1 mynd

Átök breiðast út í Makedóníu

ÁTÖK milli albanskra skæruliða og makedóníska hersins hafa borist til Tetovo, næststærstu borgar Makedóníu, sem er um 40 km suðvestur af landamærunum að Kosovo-héraði, þar sem skærur hafa hingað til átt sér stað. Meira
15. mars 2001 | Forsíða | 154 orð

Dow Jones niður fyrir 10 þúsund

LÆKKUN varð á gengi hlutabréfa á mörkuðum, bæði í Evrópu og vestan hafs í gær, og við lokun á Wall Street var Dow Jones-vísitalan undir 10 þúsund stigum og hafði lækkað um 3,1 prósent. Þetta er í fyrsta sinn síðan 18. Meira
15. mars 2001 | Forsíða | 150 orð

Gróðurhúsaáhrif sjást úr geimnum

VÍSINDAMENN tóku í gær af allan vafa um að magn gróðurhúsalofttegunda í andrúmslofti jarðar færist í aukana og minni hiti sleppi út úr andrúmsloftinu. Er þetta byggt á nýjum vísbendingum frá gervitunglum sem eru á braut um jörðina. Meira
15. mars 2001 | Forsíða | 502 orð

Stefnir landbúnaði í ESB í enn alvarlegri kreppu

DAGINN eftir að Bandaríkin bönnuðu kjötinnflutning frá löndum Evrópusambandsins (ESB) bættist í gær við fjöldi annarra ríkja sem einnig settu kaupum og flutningum á evrópsku búfé og landbúnaðarvörum strangar skorður í nafni varúðarráðstafana gegn... Meira

Fréttir

15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

ABC hjálparstarf með söfnunarátak

ÁRLEGT söfnunarátak ABC hjálparstarfs, Börn hjálpa börnum, er nú að fara af stað. Um 3.000 börn víðs vegar um land munu taka þátt í söfnuninni að þessu sinni en þetta er fjórða árið í röð sem söfnunin er haldin. Meira
15. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 102 orð | 1 mynd

Ágætis kropp á línu

ÁGÆTIS kropp hefur verið undanfarna daga hjá smábátasjómönnum á Akureyri sem róa með línu. Þá eru þeir sem eru á netum einnig farnir að reyna fyrir sér og í gær kom Tryggvi Valsteinsson á Svani Þór EA með tæp 400 kg af þorski að landi. Meira
15. mars 2001 | Landsbyggðin | 800 orð | 3 myndir

Ástandið í mengunarvörnum víða mjög slæmt

Akureyri - Mikil umræða hefur verið hér á landi sem erlendis um sjúkdóma í búfénaði víða um Evrópu og hræðslu vegna þeirra. Þar ber umræðuna um smithættu, innan héraða og milli landa, hæst og ekki að ástæðulausu. Meira
15. mars 2001 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

BBC vísað frá Afganistan

TALIBANAR, sem fara með völd í Afganistan, lokuðu skrifstofu breska ríkisútvarpsins, BBC , í höfuðborginni Kabúl í gær. Fréttaritaranum, Kate Clark, var og skipað að yfirgefa landið innan sólarhrings. Meira
15. mars 2001 | Miðopna | 1077 orð | 3 myndir

Bein tengsl milli flutnings kvóta og fólksflótta af landsbyggðinni

Lög um frjálst framsal fiskveiðiheimilda hafa haft afgerandi áhrif á fólksflótta íbúa á landsbyggðinni, aukna skuldasöfnun útvegsfyrirtækja og lækkun launa starfsfólks í fiskvinnslu, að því er kemur fram í nýrri skýrslu Byggðastofnunar um sjávarútveg og byggðaþróun á Íslandi. Meira
15. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 156 orð

Berfætlingarnir endurfluttir

LEIKFÉLAG Akureyrar ætlar að endurflytja leikritið Berfætlingana eftir Guðmund L. Friðfinnsson annað kvöld, 16. mars, kl. 20. Meira
15. mars 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 146 orð

Bólstaðarhlíð áfram lokuð

BORGARRÁÐ Reykjavíkur samþykkti á fundi á þriðjudag að ekki væri tilefni til að opna á ný fyrir umferð um Bólstaðarhlíð. Gegnumakstur um Bólstaðarhlíð var bannaður árið 1999 og götunni lokað við Skaftahlíð. Í tengslum við breytinguna var m.a. Meira
15. mars 2001 | Erlendar fréttir | 139 orð

Bregðast hart við húðlýsingu

ÖRYGGISSVEITIR í Miðafríkulýðveldinu hafa ráðist gegn því sem yfirvöld segja vera útbreidda notkun efna sem gera húð fólks ljósari. Hefur hald verið lagt á vörur og verslunum lokað. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 88 orð

Breytingar á eignarhaldi í Ungfrú Ísland.is

ÁSTA Kristjánsdóttir og Hendrikka Waage hafa keypt hlut Lindu Pétursdóttur og Þóreyjar Vilhjálmsdóttur í Ungfrú Ísland ehf. Keppnin Ungfrú Ísland.is verður haldin í annað sinn laugardaginn 17. mars í Listasafni Reykjavíkur. Meira
15. mars 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 574 orð | 1 mynd

Brýnt að hefja framkvæmdir á næsta ári

ÞAÐ er aðkallandi að ráðast í að tvöfalda Reykjanesbraut suður fyrir Arnarnesveg sem fyrst, til að mæta fyrirsjáanlegri umferðaraukningu haustið 2001. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 591 orð | 1 mynd

Brýnt að tengja innanlands- og millilandaflug

HEILDARSKIPULAG í samgöngumálum og bein tenging innanlandsflugs við millilandaflug er nauðsynleg til að efla ferðaþjónustu á landsbyggðinni, sem þarf að sækja aukna hlutdeild í tekjum af erlendum ferðamönnum. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 148 orð

Bændatorg á vefnum í undirbúningi

FJARSKIPTAMÁL í dreifbýli voru talsvert til umræðu á nýafstöðnu Búnaðarþingi og samþykkt var ályktun þar sem fagnað er þeirri ákvörðun að fyrir árslok 2002 skuli allir landsmenn eiga möguleika á alþjónustu, eða svokallaðri ISDN-tengingu. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 73 orð

Dýrt rúðubrot

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær karlmann um tvítugt til að greiða 25.000 krónur í sekt til ríkissjóðs fyrir að brjóta rúðu í lögreglubifreið lögreglunnar í Hafnarfirði. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 101 orð

Eigandi peningaskápsins gaf sig fram

EIGANDI peningaskáps sem lögreglan í Reykjavík hefur haft í vörslu sinni um nokkurn tíma gaf sig fram við lögreglu í gær. Í Morgunblaðinu í gær var birt mynd af framhlið skápsins og lýst eftir einhverjum sem kannaðist við hann. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 141 orð

Enginn óskað eftir að flytja inn hvalkjöt

ENGIN formleg beiðni hefur borist landbúnaðarráðuneytinu um að flytja hingað til lands hvalkjöt frá Noregi frá því útflutningur þaðan var gefinn frjáls í haust. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 204 orð

Fangelsi í 14 mánuði vegna innbrots

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær tvo unga menn fyrir innbrot í Kia-umboðið í Hafnarfirði. Þeir játuðu að hafa stolið þaðan tölvubúnaði, sjónvarpi, hátölurum o.fl. Mennirnir eru báðir tvítugir. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 709 orð | 2 myndir

Farið verði að tillögu um fyrningarleiðina

UMFANGSMIKLAR breytingar eru lagðar til á nokkrum mikilvægum þáttum fiskveiðistjórnunarlaganna í frumvarpi sem þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram á Alþingi til laga um stjórn fiskveiða. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 127 orð

Fegurðarsamkeppni Íslands 2001 á Skjávarpi

SKJÁVARP og Fegurðarsamkeppni Íslands hafa tekið höndum saman um kynningu á keppninni um fegurstu stúlku Íslands árið 2001. Á SkjáVarpi og á www.skjavarp.is verður fjallað um allar undankeppnir Fegurðarsamkeppni Íslands utan Reykjavíkur í máli og myndum. Meira
15. mars 2001 | Landsbyggðin | 385 orð | 1 mynd

Fékk viðurkenningu fyrir vel unnin störf í þágu íþrótta

Borgarnesi -Jakob Skúlason fékk viðurkenningu fyrir vel unnin störf í þágu íþrótta hjá Skallagrími árið 2000. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Fimmtudagur 15.

Fimmtudagur 15. mars 2001 kl. 10½ árdegis. 90. fundur. 1. Stofnun hlutafélags um Hita veitu Suðurnesja, stjfrv., 520. mál, þskj. 816, nál. 855. - 2. umr. 2. Samningur um opinber inn kaup, stjtill., 565. mál, þskj. 871. -Fyrri umr. 3. Meira
15. mars 2001 | Landsbyggðin | 224 orð

Fjallað um þjóðgarða og friðlýst svæði

RÁÐSTEFNA sem ber yfirskriftina "(Ó)velkomin(n) í eigin landi? Þjóðgarðar og friðlýst svæði, búseta og atvinnusköpun" verður haldin á Húsavík 23. mars næstkomandi. Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga boðar til hennar. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 83 orð

Fjölskyldudorg á Vatnshlíðarvatni

FERÐAMÁLABRAUT Hólaskóla heldur sína árlegu dorgveiðikeppni á Vatnshlíðarvatni, Vatnsskarði, laugardaginn 17. mars. Keppnin hefst kl. 11 og stendur til kl. 14. Skráning hefst hálftíma fyrir keppni og keppt verður í þremur aldursflokkum. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 147 orð

Flokksþing framsóknarmanna um helgina

FLOKKSÞING Framsóknarflokksins hefst á morgun á Hótel Sögu í Reykjavík. Þingið er það 26. í röðinni og er að þessu sinni haldið undir yfirskriftinni "Framsókn fyrir land og þjóð". Seturétt á þinginu hafa 800-900 fulltrúar alls staðar af... Meira
15. mars 2001 | Erlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Forseti Sri Lanka í Þýzkalandi

CHANDRIKA Bandaranaike Kumaratunga, forseti Sri Lanka, lagar litríka yfirhöfn sína á blaðamannafundi með Gerhard Schröder, kanzlara Þýzkalands, í Berlín í gær. Kumaratunga er stödd í fjögurra daga opinberri heimsókn í... Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 862 orð

Framkvæmdum verði lokið 2002

LOKIÐ er athugun Skipulagsstofnunar á mati á umhverfisáhrifum efnisnáms í Hlíðarhorni við Máná á Tjörnesi fyrir brimvarnargarð við Húsavíkurhöfn. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 187 orð

Fundað í dag í sjómannadeilu

FUNDI í kjaradeilu sjómanna og viðsemjenda, sem hófst kl. 13.30 í gærdag, lauk um kl. 00.30 í nótt án árangurs. Boðað hefur verið til nýs fundar kl. 10.30 í dag. Verkfall hefst að óbreyttu kl. 23 í kvöld. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 74 orð

Fundur um nám í Bandaríkjunum

BANDARÍSKA sendiráðið í samstarfi við Háskólann í Reykjavík stendur að námstefnu fimmtudaginn 15. mars frá kl. 16.15-17.45 í stofu 101 í Háskólanum í Reykjavík undir heitinu: Árangursríkar aðferðir varðandi umsóknir til M.B.A.-náms í Bandaríkjunum. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 843 orð | 1 mynd

Fyrirlestrar um veirur

Sólveig K. Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 1954. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1974 og prófi frá Kennaraháskóla Íslands 1980 en hóf kennslu 1978. Hún kenndi í níu ár, vann síðan á ferðaskrifstofu í eitt ár og var fararstjóri. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 36 orð

Fyrirlestur um breytingar á fjölskylduaðstæðum

OPINBER fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofu í kvennafræðum verður haldinn í dag, fimmtudaginn 15. mars kl. 16.15 í Lögbergi. Þar mun dr. Sigrún Júlíusdóttir, prófessor í félagsráðgjöf, flytja fyrirlesturinn Er öldin önnur? Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Fyrri eigendur taka aftur við Bílkó

FYRRI eigendur hjólbarðaverkstæðisins Bílkó, Smiðjuvegi 34, Kópavogi, hafa tekið við fyrirtækinu aftur. Í fréttatilkynningu segir að Gamla Bílkó muni sem fyrr gera sitt ýtrasta til þess að sinna þörfum gamalla og nýrra viðskiptavina. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 290 orð

Geðræn vandamál helsta orsök örorku

GEÐRÆN vandamál eru helsta forsenda örorku hér á landi og eru geðræn vandamál algengust á höfuðborgarsvæðinu, bæði hjá konum og körlum, og hjá körlum á landsbyggðinni, að því er fram kom í svari Ingibjargar Pálmadóttur, heilbrigðis- og... Meira
15. mars 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 262 orð | 1 mynd

Gengið að tæplega 1,2 milljarða króna tilboði Frumherja hf.

FORSVARSMENN Orkuveitu Reykjavíkur og Frumherja hf. undirrituðu í gær tvo samninga, sem metnir eru á tæpa 1,2 milljarða króna. Meira
15. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 84 orð

Guitar Islancio á Gamla Bauk

TRÍÓIÐ Guitar Islancio leikur á tónleikum á Gamla Bauk á Húsavík í kvöld, 15. mars kl. 21. Tríóið skipa þeir Björn Thoroddsen og Gunnar Þórðarson á gítara og Jón Rafnsson á kontrabassa. Meira
15. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 84 orð

Guitar Islancio á Gamla Bauk

TRÍÓIÐ Guitar Islancio leikur á tónleikum á Gamla Bauk á Húsavík í kvöld, 15. mars kl. 21. Tríóið skipa þeir Björn Thoroddsen og Gunnar Þórðarson á gítara og Jón Rafnsson á kontrabassa. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 195 orð

Harmar óvissa framtíð Reykjavíkurflugvallar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá bæjarráði Vestmannaeyja: "Bæjarráð Vestmannaeyja harmar þá óvissu sem skapast hefur um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Meira
15. mars 2001 | Erlendar fréttir | 113 orð

Hermaður sýknaður

BANDARÍSKUR herdómstóll sýknaði á þriðjudag hermann af ákæru um manndráp af gáleysi og vanrækslu vegna dauða albansks drengs í Kosovo í fyrrasumar. Hermaðurinn er bandarískur og var 19 ára er atburðurinn varð. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 325 orð

Hugmyndir um leiguíbúðir á vegum Búseta

PÁLL Pétursson, félagsmálaráðherra, segir að framboð á leiguhúsnæði sé of lítið á höfuðborgarsvæðinu. Hann segist hafa fundað um þessi mál með forystumönnum lífeyrissjóða, úr atvinnulífi og verkalýðshreyfingarinnar og m.a. Meira
15. mars 2001 | Landsbyggðin | 606 orð | 1 mynd

Hvanneyrarstaður hlaut verðlaunin í ár

Grund, Skorradal -Hvanneyrarstaður hlaut umhverfisverðlaun UMFÍ og Umhverfissjóðs verslunarinnar að þessu sinni, en verðlaunin voru veitt á Hvanneyri laugardaginn 10. mars sl. Meðal viðstaddra var Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 445 orð

Höfða mál gegn framleiðanda kjúklinga

MÁLFLUTNINGUR hófst á mánudag í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli sem sambýlisfólk hefur höfðað á hendur Reykjagarði vegna kamphylobacter-sýkingar sem sambýlisfólkið telur sig hafa fengið eftir neyslu kjúklingakjöts sem framleitt var af fyrirtækinu. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 444 orð

Innflutningur á kjöti frá ESB-ríkjum bannaður

ALLUR innflutningur á kjötafurðum frá löndum Evrópusambandsins og EFTA hefur verið takmarkaður vegna gin- og klaufaveiki sem þar hefur komið upp. Landbúnaðarráðherra ákvað þetta í gær, í samráði við embætti yfirdýralæknis. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 171 orð

Í fangelsi fyrir ítrekuð afbrot

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær tæplega þrítugan karlmann í fjögurra mánaða fangelsi fyrir ítrekaðan þjófnað, fjársvik og brot gegn ávana- og fíkniefnalögum. Maðurinn játaði öll brot sem hann var ákærður fyrir. Meira
15. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 84 orð

Jóhanna sýnir á Karólínu

JÓHANNA Friðfinnsdóttir hefur opnað málverkasýningu á Café Karólínu í Kaupvangsstræti á Akureyri. Þar sýnir Jóhanna 15 myndir, en viðfangsefni hennar er landslag og blóm. Jóhanna er fædd á Akureyri árið 1947. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 80 orð

Jóhann tekur sæti Sighvats

JÓHANN Ársælsson, þingmaður Samfylkingarinnar, verður fulltrúi Samfylkingarinnar í endurskoðunarnefnd um stjórn fiskveiða, á vegum sjávarútvegsráðuneytis, í stað Sighvats Björgvinssonar, fyrrverandi alþingismanns, sem látið hefur af stjórnmálastörfum. Meira
15. mars 2001 | Landsbyggðin | 149 orð | 1 mynd

Kajaknámskeið í Stykkishólmi

Stykkishólmi- Sérstakt námskeið var haldið í Stykkishólmi um helgina, þar fór fram kajaknámskeið. Það voru tveir Hólmarar, Magnús Sigurðsson og Ásthildur Sturludóttir, sem tóku sig til og stóðu fyrir námskeiðinu. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Kastað uppi í fjöru

ÞOKKALEG veiði var í gær hjá loðnuskipunum og fengu sum skipin ágæt köst nánast uppi í fjöru austan við Vestmannaeyjar. Einnig fékkst góður afli skammt austan við Ingólfshöfða. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 54 orð

Kosningamiðstöð opnuð

OPNUÐ hefur verið kosningamiðstöð samtakanna 102 Reykjavík, að Hverfisgötu 18, gegnt Þjóðleikhúsinu. Samtökin 102 Reykjavík berjast fyrir því að Reykjavíkurflugvöllur víki fyrir miðborgarbyggð í Vatnsmýrinni. Meira
15. mars 2001 | Landsbyggðin | 264 orð | 1 mynd

Kostnaður um 300 milljónir

FRAMKVÆMDIR við nýtt íþróttahús í Vestmannaeyjum ganga samkvæmt áætlun en nýi salurinn, sem verður um 2.700 fermetrar, mun tengjast núverandi íþróttasal og sundlaug, með um 300 fermetra tengibyggingu. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 376 orð

Kröfum um ógildingu úrskurðar hafnað

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hafnaði í gær kröfum Reykjavíkurborgar um að úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og umferðarmála frá 3. mars 2000 yrði felldur úr gildi. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 99 orð

Leiðrétt

Í aldarminningu um Sigurborgu Guðmundsdóttur eftir Svandísi Ingimundardóttur, sem birtist í Morgunblaðinu 13. mars, er ranglega sagt að Jón Helgason biskup hafi verið í Görðum sem alls ekki var. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Lionsklúbbar gefa Hrafnistu lyftur

LIONSKLÚBBARNIR í Hafnarfirði hafa alla tíð verið með það á stefnuskrá sinni að styrkja Hrafnistuheimilið í Hafnarfirði. Þann 15. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 74 orð

Listmeðferð og sorgarúrvinnsla

LISTMEÐFERÐ og sorgarúrvinnsla er heiti fyrirlesturs sem Ný dögun efnir til í kvöld, 15. mars, í safnaðarheimili Háteigskirkju. Meira
15. mars 2001 | Erlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Lítt þekktur en trúverðugur

LÍKUR benda til að sósíalistinn Bertrand Delanoë verði næsti borgarstjóri Parísar, miðað við niðurstöðu fyrri umferðar sveitarstjórnarkosninganna í Frakklandi sl. sunnudag. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Lokahátíðir Stóru upplestrarkeppninnar

LOKAHÁTÍÐIR Stóru upplestrarkeppninnar standa nú yfir í sveitarfélögum víða um landið. Um er að ræða samtals tuttugu og sex hátíðir og standa þær fram til loka mánaðarins. Á hátíðunum lesa nemendur úr 7. Meira
15. mars 2001 | Erlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Meint mútuþægni fest á myndband

FRESTA varð fundi í indverska þinginu í gær vegna harðra deilna um meinta mútuþægni Bangaru Laxmans, eins af leiðtogum öflugasta stjórnarflokksins. Atal Bihari Vajpayee forsætisráðherra nýtur áfram stuðnings stjórnarflokkanna en Laxman hefur sagt af sér. Meira
15. mars 2001 | Landsbyggðin | 373 orð | 1 mynd

Miklir möguleikar felast í smávirkjunum

Egilsstöðum- Á laugardag voru á Egilsstöðum og Höfn haldnir stofnfundir félags áhugamanna um litlar vatnsaflsvirkjanir á Austurlandi. Var notaður fjarfundabúnaður og mættu um 50 manns á báða fundina, sem flestir skráðu sig sem stofnfélaga. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Notalegt í sundi

Sundiðkun er holl hreyfing og notaleg þeim sem hafa náð tökum á þessari íþrótt. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 74 orð

Orlof húsmæðra í Kópavogi

ORLOFSNEFND húsmæðra í Kópavogi kynnir fimmtudaginn 15. mars orlofsmöguleika þessa starfsárs. Kynningin hefst kl. 20 á Kaffi Catalínu í Hamraborginni. Möguleikarnir sem eru í boði eru dvöl á Laugarvatni, ferð um Snæfellsnes og ferð til Prag. Meira
15. mars 2001 | Erlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Óstaðfestar ásakanir á lofti um kosningasvik

YOWERI Museveni, forseti Úganda, hélt velli í forsetakosningunum sem fram fóru í landinu á mánudag. Úrslitin voru tilkynnt í gær og sigraði Museveni með yfirburðum, 69,3% atkvæða. Meira
15. mars 2001 | Erlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Pútín segir að Rússar muni selja Írönum vopn

ÞRÁTT fyrir andstöðu Bandaríkjastjórnar hét Vladimír Pútín Rússlandsforseti því í fyrradag að selja Írönum vopn til landvarna og auka aðstoð Rússa við að koma upp kjarnorkuverum til raforkuframleiðslu í Íran. Meira
15. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 798 orð | 1 mynd

"Árangur meiri en bjartsýnustu menn þorðu að vona"

UMFANGSMIKILLI tilraun Hita- og vatnsveitu Akureyrar, nú Norðurorku, með dælingu á bakrásarvatni frá dreifikerfi hitaveitunnar á Akureyri niður í jarðhitakerfið á Laugalandi í Eyjafjarðarsveit lauk formlega fyrir rúmu ári. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 481 orð

"Verkfall nær til allra skipa"

"ÞAÐ er alveg ljóst, verkfall nær til allra skipa og báta og áhafna þeirra þótt viðkomandi útgerðir séu ekki aðilar að LÍÚ og áhafnir þeirra ekki í stéttarfélögum sjómanna. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 166 orð

ReykjavíkurAkademían kynnt

SALVÖR Nordal, stjórnarformaður ReykjavíkurAkademíunnar (RA), kynnir stofnunina föstudaginn 16. mars kl. 15.15. Kynningin er haldin á vegum Rannsóknarstofnunar KHÍ. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 477 orð

Réttargæslumaður telur brotið gegn jafnræðisreglu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði á föstudag karlmann af ákæru um kynferðisbrot gegn stjúpdóttur sinni sem þá var sex ára gömul. Réttargæslumaður stúlkunnar, Sif Konráðsdóttir hrl. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Ruth Garrett Millikan heldur fyrirlestur

RUTH Garrett Millikan, prófessor í heimspeki frá Connecticut-háskóla í Bandaríkjunum, heldur almennan fyrirlestur föstudaginn 16. mars, á milli kl. 12.05 og 13, í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 83 orð

Sat föst í bílnum en lét vita með farsíma

KONA á þrítugsaldri hlaut minniháttar meiðsl þegar bíll hennar valt út af veginum austan við Ingólfshvol í Ölfusi laust eftir klukkan eitt í fyrrinótt. Hún var flutt á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi. Meira
15. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 121 orð

Skátaþing hefst á Akureyri

BANDALAG íslenskra skáta heldur Skátaþing dagana 16.-18. mars. Þingið verður haldið í Verkmenntaskólanum á Akureyri og hefst setning kl. 20 föstudaginn 16. Þingið sitja forsvarsmenn skátafélaga á landinu en einnig fulltrúar stjórnar, ráða og nefnda BÍS. Meira
15. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 121 orð

Skátaþing hefst á Akureyri

BANDALAG íslenskra skáta heldur Skátaþing dagana 16.-18. mars. Þingið verður haldið í Verkmenntaskólanum á Akureyri og hefst setning kl. 20 föstudaginn 16. Þingið sitja forsvarsmenn skátafélaga á landinu en einnig fulltrúar stjórnar, ráða og nefnda BÍS. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 132 orð

Skilorðsbundið fangelsi fyrir ógætilegan akstur

TVÍTUG kona var í gær dæmd í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir umferðar- og hegningarlagabrot. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Skógrækt í íslensku landslagi

SKÓGRÆKTARFÉLAG Íslands og Landvernd gangast fyrir ráðstefnu um "Skógrækt í íslensku landslagi" föstudaginn 16. mars nk. Ráðstefnan hefst kl. 12.30 í sal Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6. Meira
15. mars 2001 | Erlendar fréttir | 209 orð

Skrifræði hindri ekki ferðalög

ARNE Rolighed, heilbrigðismálaráðherra Danmerkur, leggur áherslu á að ný lög um skyldu ferðamanna til að veita upplýsingar um lyf verði tilbúin er Danir fá aðild að Schengen-samstarfinu 25. mars, að sögn Politiken . Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 224 orð

Skyndihjálparmaður ársins 2000

RAUÐI kross Íslands útnefndi á miðvikudag í fyrsta sinn Skyndihjálparmann ársins, en ætlunin er að standa að slíku vali árlega í samvinnu við Neyðarlínuna og tímaritið Séð og heyrt. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 263 orð

Smyglaði hassi fyrir nákominn ættingja

TOLLGÆSLAN á Keflavíkurflugvelli handtók á mánudaginn 56 ára íslenskan karlmann sem var að koma frá Kaupmannahöfn. Við leit á manninum fundust tæplega 1.700 grömm af hassi innan klæða. Efnið hafði verið fest með límbandi víðs vegar á líkama hans. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Starfsmenn Flugleiða fræddir um fíkniefnamálefni

SÝSLUMAÐURINN á Keflavíkurflugvelli og Flugleiðir hafa gert samstarfssamning um að starfsmenn sýslumannsembættisins annist sérstaka fræðslu um fíkniefnamál fyrir starfsmenn Flugleiða á Keflavíkurflugvelli. Flugleiðir munu í staðinn láta embættinu í té a. Meira
15. mars 2001 | Miðopna | 970 orð | 1 mynd

Stefnt að afnámi einkaréttar til að auka samkeppni

Víða erlendis hafa verið stigin skref í átt til markaðsvæðingar raforkukerfa með það að markmiði að lækka orkuverð og auka hagkvæmni í orkuframleiðslu. Hérlendis er nú í lokavinnslu frumvarp til breytinga á raforkulögum sem ætlað er að koma til móts við tilskipun Evrópusambandsins um aukið frelsi í raforkusölu. Meira
15. mars 2001 | Erlendar fréttir | 235 orð

Stjórnar fjársöfnun til styrktar málshöfðun

PETER Mandelson, fyrrverandi ráðherra Norður-Írlandsmála, fer fyrir hópi breskra stjórnmálamanna sem hófu í gær fjársöfnun til að gera fjölskyldum fórnarlamba sprengjutilræðisins í Omagh á Norður-Írlandi kleift að höfða mál gegn tilræðismönnunum. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Stökkmót Ingólfs á Arnarhóli

STÖKKMÓT Ingólfs á snjóbrettum 2001 verður haldið miðvikudaginn 21. mars kl. 20-21.30, verði veður skaplegt. Í fyrra voru keyrð rúmlega 30 bílhlöss af snjó á Arnarhól og í ár verður farin sama leið þó sækja þurfi snjóinn lengra að. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 311 orð

Talningu erlendra ferðamanna hefur verið hætt

TALNINGU erlendra ferðamanna sem koma til landsins var hætt um síðustu áramót í landamærahliðunum í flugstöð Leifs Eiríkssonar, samkvæmt ákvörðun sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli. Þar sem Ísland verður aðili að Schengen-samstarfinu 25. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 609 orð | 1 mynd

Tekjuskattshlutfallið lækkar um 0,33%

SKATTHLUTFALL einstaklinga mun lækka um 0,33% á næsta ári frá því sem það er í ár og skipuð verður nefnd fjámálaráðuneytis, Þjóðhagsstofnunar og Alþýðusambands Íslands til að fjalla um kosti og galla fjölþrepaskattkerfis. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 83 orð

Tískusýning í beinni útsendingu á Netinu

TÍSKA.IS í samvinnu við hugi.is kynnir vortískuna í beinni útsendingu á Netinu fimmtudaginn 15. mars klukkan 21 og er hún haldin á Atlantic bar. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Töluvert tjón á Ófeigi VE

BÚIÐ er að ná Ófeigi VE á flot í Huang Pu-skipasmíðastöðinni í Guangzhou í Kína en skipið sökk í höfn stöðvarinnar í síðustu viku. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 106 orð

Um 20 milljóna króna munur á tilboðum

TILBOÐ voru opnuð í tvö verkefni Vegagerðarinnar á mánudag. Annars vegar var um að ræða þjóðveg eitt milli Krossastaða og Ólafsvíkurvegar. Lægsta tilboð í það verk átti Möl og sandur hf. á Akureyri og hljóðaði það upp á tæpar 47 milljónir króna. Meira
15. mars 2001 | Erlendar fréttir | 323 orð

Umbótastefna Khatamis sögð í hættu

MIKIL óvissa ríkir um örlög lýðræðislegrar umbótastefnu Mohammads Khatamis, forseta Írans, eftir að hópur umbótasinnaðra menntamanna og blaðamanna var handtekinn fyrir samsæri gegn ríkinu, sem getur varðað dauðadómi. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Útihressing í góðviðri

SÓL og bjartviðri hefur verið sunnanlands að undanförnu og kaffihúsaeigendur í Reykjavík eru ekki lengi að bregðast við góðviðri með því að snara stólum og borðum út á stétt. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 68 orð

Vél Bláfugls væntanleg í vikulokin

BÚIST er við Boeing 737-300F fragtflugvél flugfélagsins Bláfugls til landsins í lok þessarar viku, eftir viðamiklar breytingar í Alabama í Bandaríkjunum. Vélina á að nota í áætlunar- og leiguflugi frá Íslandi. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 338 orð

Viðey fékk mest úr "skipstjórakvótanum"

MESTAN "skipstjórakvóta" í upphafi kvótakerfisins fékk togarinn Viðey RE, þá í eigu Hraðfrystistöðvarinnar í Reykjavík. Alls fékk hann úthlutað 5.022 tonnum í stað 3.217 tonna samkvæmt áunninni aflareynslu. Munurinn var 1.805 tonn. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Vinna hafin í nýrri þjónustumiðstöð

PERSÓNUVERND og vísindasiðanefnd hafa samþykkt fyrstu áfanga Íslenska krabbameinsverkefnisins sem er sameiginlegt átak lækna, vísindamanna og almennings á Íslandi til að rannsaka orsakir og eðli krabbameins. Meira
15. mars 2001 | Erlendar fréttir | 151 orð

Þjóðverjar dæmdir fyrir jarðakaup í Póllandi

PÓLSKUR dómstóll hefur kveðið upp átta ára skilorðsbundinn fangelsisdóm yfir átta þýskum bændum fyrir að kaupa bújarðir í Póllandi og brjóta lög sem banna jarðakaup útlendinga. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 131 orð

Þrír vélsleðamenn mikið slasaðir

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, sótti slasaðan vélsleðamann í Lambahraun, suður af Langjökli, upp úr klukkan 18 í gær. Maðurinn er alvarlega slasaður og liggur á gjörgæsludeild. Meira
15. mars 2001 | Innlendar fréttir | 677 orð | 1 mynd

Þróa saman hugbúnað og rannsóknartæki

Margs konar tækni þarf að viðhafa til að rannsaka öndunartruflanir og afleiðingar þeirra. Jóhannes Tómasson ræðir við sérfræðinga á þessu sviði sem vinna meðal annars að endurbótum á sérhönnuðum kassa sem notaður er í þessu skyni. Meira

Ritstjórnargreinar

15. mars 2001 | Leiðarar | 354 orð

Dregur úr vímuefnaneyslu

Í gær birtist í Morgunblaðinu frétt þess efnis að dregið hefði úr vímuefnaneyslu ungmenna annað árið í röð. Fréttin byggist á könnun Rannsókna og greiningar ehf. á neyslu nemenda í 10. bekk grunnskóla en slík könnun hefur verið gerð árlega frá 1997. Meira
15. mars 2001 | Leiðarar | 522 orð

Hertar innflutningstakmarkanir eru til sjúkdómavarna

Landbúnaðarráðherra ákvað í gær í samráði við embætti yfirdýralæknis að vegna gin- og klaufaveiki sem greinst hefur í Stóra-Bretlandi og Frakklandi verði ekki mælt með neinum innflutningi afurða, dýra eða annarra vara sem geta borið smitefni til Íslands... Meira
15. mars 2001 | Staksteinar | 416 orð | 2 myndir

Ríkisafskipti á undanhaldi

Ríkishyggjan hefur víðast hvar átt undir högg að sækja allt frá árinu 1970. Þetta segir í Vísbendingu. Meira

Menning

15. mars 2001 | Fólk í fréttum | 840 orð | 2 myndir

ÁLAFOSS FÖT BEZT: Félagarnir Jói og...

ÁLAFOSS FÖT BEZT: Félagarnir Jói og Kjartan halda uppi fjörinu til kl. 3 laugardagskvöld. ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Almennur dansleikur með Önnu Vilhjálms og hljómsveit föstudagskvöld. Með Önnu eru þeir Hilmar Sverrisson og Pétur Hjálmarsson. Meira
15. mars 2001 | Menningarlíf | 48 orð | 1 mynd

Barbara og Úlfar í Borgarleikhúsinu

BARBARA og Úlfar stíga í annað sinn á Litla svið Borgarleikhússins nk. laugardag, kl. 19 og munu fjalla um píslargöngu Krists með viðkomu í passíusálmum Hallgríms Péturssonar, Meistaranum og Margarítu eftir Búlgakov og biblíusögum sunnudagaskólanna. Meira
15. mars 2001 | Menningarlíf | 258 orð

Blásið í kýrhorn og trompeta

EINLEIKARI kvöldsins, Håkan Hardenberger, er sænskur, fæddur í Malmö árið 1961. Hann hóf trompetnámið á heimaslóðum átta ára gamall, en framhaldsnám stundaði hann í Tónlistarháskólanum í París og í Los Angeles. Meira
15. mars 2001 | Menningarlíf | 56 orð | 1 mynd

Boðun Maríu

TEIKNINGIN á myndinni er af boðun Maríu eftir endurreisnarlistamanninn Corregio, sem einnig gekk undir nafninu Antonio Allegri. Meira
15. mars 2001 | Menningarlíf | 183 orð | 1 mynd

Borgfirskir karlar í Ými

KARLAKÓRINN Söngbræður úr Borgarfirði heldur tónleika í tónlistarhúsinu Ými við Skógarhlíð annað kvöld, föstudagskvöld, kl. 20.30. Meira
15. mars 2001 | Fólk í fréttum | 473 orð | 2 myndir

Brauð og rósir

AÐ ÞESSU sinni sýnir Filmundur Bread and Roses , sem er nýjasta mynd breska leikstjórans Kens Loachs en hann hefur gert myndir á borð við My name is Joe og Carla's Song. Meira
15. mars 2001 | Menningarlíf | 841 orð | 1 mynd

Buddy, Finn og Dr. Jazz

Í febrúar sl. lést einn af helstu tenórsaxófónleikurum djassins, Buddy Tate. Vernharður Linnet minnist hans og tveggja Dana sem létust í þessum mánuði og settu mark sitt á djassinn þótt með ólíkum hætti væri; trompetleikarans Finns Ottos Hansens og djassfræðingsins Eriks Wiedemanns. Meira
15. mars 2001 | Fólk í fréttum | 523 orð | 2 myndir

Búðartaka listnema

Síðastliðinn þriðjudag opnuðu ellefu nemar við Listaháskóla Íslands sýningu í verslun IKEA við Holtagarða. Með þessari sýningu eru þeir að gera heiðarlega tilraun til að koma listinni út til fólksins. Meira
15. mars 2001 | Menningarlíf | 170 orð

Efnisskrá tónleikanna

Icerapp 2000 eftir Atla Heimi Sveinsson. Tildrög verksins má rekja til Ameríkuferðar Sinfóníuhljómsveitarinnar síðastliðið haust en þá var Atli beðinn um að semja stutt verk til að hefja tónleikana með. Aerial eftir H.K. Gruber. Meira
15. mars 2001 | Menningarlíf | 752 orð | 1 mynd

Ekki fyrir miðlungshljómsveit

Sænski trompetleikarinn Håkan Hardenberger leikur einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands í kvöld undir stjórn George Pehlivanian. Margrét Sveinbjörnsdóttir hitti hljómsveitarstjórann og komst að því að þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann vinnur með Hardenberger. Meira
15. mars 2001 | Menningarlíf | 129 orð

Gifsverk í Slunkaríki

RAGNHILDUR Stefánsdóttir myndhöggvari opnar sýningu á verkum sínum í Slunkaríki á Ísafirði á laugardag kl. 16. "Á sýningunni eru tvö verk, tveir mannslíkamar úr gifsi, sem hvor fyrir sig túlkar ákveðna tilfinningu," segir Ragnhildur. Meira
15. mars 2001 | Menningarlíf | 210 orð | 1 mynd

Handverk og myndir í Miðgarði

LISTA- og handverkskonan Sigurbjörg Eyjólfsdóttir sýnir um þessar mundir verk sín í Gallerí Miðgarði, Austurvegi 4 á Selfossi. Á sýningunni er handverk af ýmsu tagi, s.s. styttur, skálar og málverk. Meira
15. mars 2001 | Leiklist | 348 orð

Hið unga Ísland

eftir Kjartan Ragnarsson með tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson. Leikstjóri: Elvar Logi Hannesson. Þriðjudagur 6. mars Meira
15. mars 2001 | Fólk í fréttum | 125 orð | 2 myndir

Hótel Rangá heldur boð

Hellu- Hótel Rangá er nýtt og glæsilegt hótel á bökkum Eystri-Rangár sem var opnað fyrir tæpu ári síðan. Meira
15. mars 2001 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Hugleikur á rauðum skóm

ÆFINGAR standa nú yfir á nýju íslensku leikriti hjá Leikfélaginu Hugleik í Reykjavík. Meira
15. mars 2001 | Menningarlíf | 132 orð

Keppni í klassískum ballett

LISTDANSSKÓLI Íslands stendur fyrir keppni í klassískum ballett á morgun, föstudag, kl. 20.30, á Smíðaverkstæðinu í Þjóðleikhúsinu. Markmiðið er að velja þátttakendur í norræna danskeppni sem haldin er árlega í Svíþjóð. Meira
15. mars 2001 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Leiðigjörn gæðamynd

½ Leikstjóri: Colin Nutley. Handrit: H.E. Bates, Johanna Hald. Aðalhlutverk: Rolf Lassgård, Helena Bergström, Johan Widerberg. (123 mín) Myndform. Öllum leyfð. Meira
15. mars 2001 | Fólk í fréttum | 443 orð | 1 mynd

Listin í hversdagshlutunum!

Gula húsið á horni Lindargötu og Frakkastígs vaknaði hressilega til lífsins um helgina þegar sýningin Hentur í húsinu var opnuð þar. Unnar Jónasson fór á staðinn og fékk að vita hvað Henta er og hvað hún hefur með hlandskál að gera. Meira
15. mars 2001 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Ljóðatónleikar í Kirkjuhvoli

MARGRÉT Óðinsdóttir messósópran og Richard Simm píanóleikari halda ljóðatónleika í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ, á laugardag, kl. 17. Meira
15. mars 2001 | Menningarlíf | 197 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

LÍTTU niður ljósa tungl hefur að geyma tuttugu og tvö af hinum styttri ljóðum Walts Whitmanns í þýðingu Hallbergs Hallmundssonar . Whitman er talinn annað tveggja höfuðskálda Bandaríkjanna á 19. öld. Meira
15. mars 2001 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Nýjar plötur

PLATA til styrktar Minningarsjóði Lárusar Sveinssonar trompetleikara er komin út. Fyrir rúmu ári flutti Sinfóníuhljómsveit Íslands ásamt Kór Íslensku óperunnar og einsöngvurum 9. Meira
15. mars 2001 | Menningarlíf | 56 orð | 1 mynd

Píanótónleikar í Hveragerðiskirkju

JÓNAS Ingimundarson heldur píanótónleika í Hveragerðiskirkju á laugardag kl. 16. Viðfangsefni hans að þessu sinni eru verk eftir Ludwig van Beethoven, Claude Debussy og Franz Liszt. Eftir Beethoven leikur Jónas Andante favori og Waldstein-sónötuna. Meira
15. mars 2001 | Menningarlíf | 271 orð

Rökkurkórinn gerir víðreist

RÖKKURKÓRINN í Skagafirði fylgir vortónleikadagskrá sinni úr hlaði með tvennum tónleikum á laugardag. Fyrst verður sungið í Laugaborg í Eyjafjarðarsveit kl. 15 og í Glerárkirkju á Akureyri um kvöldið kl. 20.30. Meira
15. mars 2001 | Menningarlíf | 106 orð

Síðustu sýningar

Þjóðleikhúsið - Horfðu reiður um öxl Þrjár sýningar eru eftir á leikritinu Horfðu reiður um öxl á Stóra sviði Þjóðleikhússins, föstudaginn 16. mars, laugardaginn 24. mars og laugardaginn 31. mars. Meira
15. mars 2001 | Menningarlíf | 286 orð | 4 myndir

Skapari nútíma guðsdýrkunarmynda

ÞESSA dagana stendur yfir í "NRW Forum Kultur und Wirtschaft (Nordrhein-Westfalen - vettvangur menningar og reksturs) við Ehrenhof í Düsseldorf, viðamesta sýning sem haldin hefur verið á verkum Hollendingsins Anton Corbijn. Meira
15. mars 2001 | Myndlist | 383 orð | 1 mynd

Sólstafir

Opið á tímum kirkjunnar. Til 20. maí. Aðgangur ókeypis. Meira
15. mars 2001 | Fólk í fréttum | 314 orð | 1 mynd

Sveitatónlist fyrir Sunnlendinga

HINN hugumprúði áhugamaður um sveitatónlist, Hallbjörn Hjartarson, hefur rekið Útvarp Kántrýbæ í níu ár norður á Skagaströnd, við góðan orðstír. Meira
15. mars 2001 | Menningarlíf | 1413 orð | 4 myndir

Vísað til framtíðar

Íslenski dansflokkurinn hélt fyrstu sýninguna í Kanadaferð sinni að kvöldi þriðjudags í Toronto. Jón E. Gústafsson fylgdist með undirbúningi, þar sem gekk á ýmsu, sá sýninguna og ræddi við flokksmenn og gesti. Meira
15. mars 2001 | Fólk í fréttum | 495 orð | 1 mynd

Það bylur hátt ... í tómum tunnum

Tónleikar skosku síðrokkssveitarinnar Mogwai, 13. mars, 2001. Meira
15. mars 2001 | Fólk í fréttum | 215 orð | 1 mynd

Þrjú hundruð Íslendingar náðu í miða

SAMVINNUFERÐUM-Landsýn tókst að útvega um 300 miða á tónleika U2, sem haldnir verða á heimaslóðum þessarar frægu hljómsveitar, í Slane-kastala í Dublin 25. Meira

Umræðan

15. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 55 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, 15. mars, verður fimmtugur Þorsteinn Ólafsson. Af því tilefni taka hann og maki hans, Guðný Eiríksdóttir, á móti gestum í Oddfellowhúsinu við Vonarstræti í Reykjavík á morgun, föstudag, kl. 19. Meira
15. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 30 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 15. mars, verður sextugur Jóhann Leó Gunnarsson frá Eiði, Eyrarsveit, Salthömrum 16, Reykjavík. Hann og eiginkona hans, Svala S. Guðmundsdóttir, verða að heiman í... Meira
15. mars 2001 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Af hverju er mikilvægt að sem flestir kjósi?

Með þátttöku í kosningunum hinn 17. mars, segir Margrét S. Björnsdóttir, gefst Reykvíkingum tækifæri til að auðga og styrkja lýðræðið í landinu. Meira
15. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 575 orð

Dauður miðbær

MARGIR eru uggandi um framtíð miðbæjarins í Reykjavík. Þar af hefur sprottið sú þörf að stofna félög, nefndir og samtök, allt til þess að efla og vernda miðbæinn. Meira
15. mars 2001 | Aðsent efni | 935 orð | 1 mynd

Eru ekki allir sáttirí Firðinum?

Eina frelsið sem sóst var eftir var ekki í þágu barnanna og skólastarfsins, segir Lúðvík Geirsson, heldur frelsi til handa þeim sem vilja gera skólastarfið að markaðsvöru og féþúfu. Meira
15. mars 2001 | Aðsent efni | 404 orð | 1 mynd

Flís í hjarta Reykjavíkur

Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar verður afdrifarík, segir Björn Guðbrandur Jónsson. Borgarbúar geta annaðhvort opnað eða lokað dyrum. Meira
15. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 231 orð

Flugvöllur áfram í Vatnsmýrinni - eða ekki

Það er enginn skortur á ágreiningsefnum á Íslandi enda á það svo að vera í lýðræðislandi. Og út af fyrir sig sé ég ekkert athugavert við skiptar skoðanir á því hvort flugvöllurinn verður þarna eða ekki. En ég ætla samt að leggja orð í yfirfullan belg. Meira
15. mars 2001 | Aðsent efni | 603 orð | 1 mynd

Framsóknarflokkurinn - elstur flokka, en þó síungur

Stéttastjórnmál, segir Einar Sveinbjörnsson, eru liðin undir lok. Meira
15. mars 2001 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Getur aldrei orðið í Fossvoginum

Hávaðaútreikningar sýna, segir Ármann Kr. Ólafsson, að ekki er hægt að færa norður-suður-flugbraut út í Fossvoginn. Meira
15. mars 2001 | Aðsent efni | 228 orð | 1 mynd

Greiðum framtíðinni atkvæði

Með því að fjölmenna á kjörstað, segir Hrannar Björn Arnarsson, munu borgarbúar taka þátt í að móta söguna með afgerandi hætti. Meira
15. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 76 orð

GRÖFIN

Hvar er í heimi hæli tryggt og hvíld og mæðufró? Hvar bærist aldrei hjarta hryggt? Hvar heilög drottnar ró? Það er hin djúpa dauðra gröf, - þar dvínar sorg og stríð - er sollinn lífs fyrir handan höf er höfn svo trygg og blíð. Meira
15. mars 2001 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

Hvernig borg?

Óneitanlega er þó alltaf viss tilhneiging, segir Kristín Blöndal, til að velja óbreytt ástand fram yfir breytingar. Meira
15. mars 2001 | Aðsent efni | 706 orð | 1 mynd

Hvers vegna eru Íslendingar stærsta flugþjóð í veröldinni?

Í varnarstöðu sinni gagnvart þrýstihópi flugvallarandstæðinga, segir Sverrir Þóroddsson, hefur borgarstjóri illu heilli látið hrekjast út í þessa fáránlegu kosningu. Meira
15. mars 2001 | Aðsent efni | 269 orð | 1 mynd

Í þágu sjúkraflugs og almannavarna

Setja þyrfti upp nýja flutningslínu milli Reykjavíkur og Keflavíkur, segir Benóný Ásgrímsson, sem myndi lengja flutning slasaðra um minnst eina klukkustund. Meira
15. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 521 orð

Kaupmaðurinn á horninu og stórverslanir

VÍKVERJI laugardaginn 3. mars sl. segist "frekar ergilegur yfir ástandi ávaxta- og grænmetisborða stórmarkaða". Meira
15. mars 2001 | Aðsent efni | 219 orð | 1 mynd

Kjósum Reykjavíkurflugvöll

Hér með er skorað á þá, sem búa annars staðar en í Reykjavík, segir Sigurður Sigurðarson, að hvetja ættingja, vini og kunningja í höfuðborginni til að taka þátt í atkvæðagreiðslunni og kjósa með flugvellinum. Meira
15. mars 2001 | Aðsent efni | 346 orð | 1 mynd

Langveik börn og Tryggingastofnun ríkisins

Hins vegar er ekki eðlilegt eða sanngjarnt, segir Hulda Sólrún Guðmundsdóttir, að draga Tryggingastofnun ríkisins fram á þann hátt sem gert er og gera þann þátt að aðalatriði umfjöllunarinnar. Meira
15. mars 2001 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Með velli, fyrir Reykjavík

Það virðist vera niðurstaðan í þessum borgum, segir Svanfríður Jónasdóttir, að til að þær geti tekið þátt í þeirri þróun sem í gangi er þurfi þær að efla samgöngumöguleikana, ekki fækka þeim eða úthýsa. Meira
15. mars 2001 | Aðsent efni | 852 orð | 1 mynd

Ný viðhorf í neytendamálum

Í síðastliðnum mánuði var lögð fram á Alþingi, segir Birna Hreiðarsdóttir, þingsályktunartillaga um stofnun embættis umboðs-manns neytenda. Meira
15. mars 2001 | Aðsent efni | 607 orð

Ólíkt hafast menn að

Borgaryfirvöld telja það skyldu sína, segja Helga Jónsdóttir, Kristín A. Árnadóttir, Stefán Hermannsson og Stefán Ólafsson að vinna hlutlægt og faglega að undirbúningi atkvæðagreiðslunnar. Meira
15. mars 2001 | Aðsent efni | 907 orð | 1 mynd

Pólitískur skrípaleikur

Tengsl milli íbúa suðvesturhornsins og landsbyggðarinnar, segir Guðmundur Karl Jónsson, eru óhugsandi án flugvallarins í Vatnsmýrinni. Meira
15. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 836 orð

(Préd. 9, 16.)

Í dag er fimmtudagur 15. mars, 74. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Þá hugsaði ég: Viska er betri en afl, en viska fátæks manns er fyrirlitin, og orðum hans er eigi gaumur gefinn. Meira
15. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 85 orð

Reimaðu skóna

Mér finnst mjög hvimleitt hve margir fjölmiðlamenn og aðrir málflytjendur ljósvakanna eru illa talandi. Um þessar mundir fer sérstaklega fyrir brjóstið á mér tvöfaldur n-framburður, þar sem ritað er einfalt n. Meira
15. mars 2001 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd

Reykjavíkurflugvöllur

Aðilar í ferðaþjónustu eru sammála um að það yrði reiðarslag fyrir ferðaþjónustuna, segir Tómas Ingi Olrich, ef innanlandsflug yrði flutt frá Reykjavík til Keflavíkur. Meira
15. mars 2001 | Aðsent efni | 1082 orð | 1 mynd

Reykjavíkurflugvöllur - sápuópera í topp tíu

Verst þykir mér að vita ekki nafnið á leikstjóra sápuóperunnar, segir Kjartan Norðdahl. Þetta er nefnilega verulega gott stykki. Meira
15. mars 2001 | Aðsent efni | 1062 orð | 2 myndir

Reykvíkingar, eyðileggið ekki borgina ykkar

Gallinn við kyrrsetu flugvallarins er m.a. að hann hindrar tengingar um brýr yfir til Álftaness og Bessastaðaness, segir Jóhann J. Ólafsson, þar sem er enn nægilegt byggingarland mun nær aðalbyggðinni, sem er ennþá á Seltjarnarnesinu. Meira
15. mars 2001 | Aðsent efni | 283 orð | 1 mynd

Sjúkraflugvöllur Reykjavíkur

Ég skora því á Reykvíkinga að velja líf og heilsu samborgara sinna, segir Jakob Ólafsson, fram yfir hagsmuni fáeinna arkitekta og húsabraskara. Meira
15. mars 2001 | Aðsent efni | 645 orð | 2 myndir

Stuðlum að vistvænni framleiðslu

SORPA vinnur markvisst að því, segja Ragna Halldórsdóttir og Sif Svavarsdóttir, að koma nýtanlegum hráefnum aftur inn í eðlilega hringrás hráefnanna. Meira
15. mars 2001 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Vetnisvæðing hafin á Íslandi

Vetnisvæðingin mun þannig skapa traustari efnahagsforsendur, segir Hjálmar Árnason, og hafa jákvæð áhrif á vísindi og menntun í landinu. Meira
15. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 482 orð

VÍKVERJI borðaði fyrir stuttu á veitingahúsinu...

VÍKVERJI borðaði fyrir stuttu á veitingahúsinu Ruby Tuesday, en fyrir þá sem ekki vita má geta þess að það er í Skipholti í Reykjavík, en ekki erlendis eins og ætla mætti af nafninu. Meira
15. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 723 orð

Völlinn kyrran - eina vitið

ÉG get ekki orða bundist lengur og verð að taka þátt í þessum farsa. Feginn er ég að búa ekki lengur í Reykjavík. Þar vill sjálfur borgarstjórinn fjarlægja mikilvægasta samgöngutæki landsins, Reykjavíkurflugvöll. Meira
15. mars 2001 | Aðsent efni | 945 orð | 1 mynd

Þrautaganga frjálshyggjunnar í Hafnarfirði

Er þetta það sem við viljum sjá hér, spyr Sigurður Á. Friðþjófsson, að við hlið blindra og fatlaðra séu Þröstur og aðrir fulltrúar í foreldraráðum að betla peninga fyrir skóla barna sinna? Meira
15. mars 2001 | Aðsent efni | 200 orð | 1 mynd

Þú kýst ekki eftir á

Fyrir Reykjavíkurborg skiptir máli, segir Alfreð Þorsteinsson, að halda flugvellinum innan borgarmarkanna. Meira

Minningargreinar

15. mars 2001 | Minningargreinar | 264 orð | 1 mynd

DALRÓS HULDA JÓNASDÓTTIR

Dalrós Hulda Jónasdóttir fæddist á Móbergi á Húsavík 28. september 1910. Hún lést á Sjúkrahúsi Þingeyinga 19. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Húsavíkurkirkju 24. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2001 | Minningargreinar | 290 orð | 1 mynd

GUÐRÚN DAGBJÖRT ÓLAFSDÓTTIR

Guðrún Dagbjört Ólafsdóttir fæddist á Brúnavöllum á Skeiðum 18. september 1913. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi þriðjudaginn 6. mars síðastliðinn. Útför hennar var gerð frá Bústaðakirkju 13. mars. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2001 | Minningargreinar | 236 orð | 1 mynd

JÓHANNES ÖRN SÓLMUNDSSON

Jóhannes Örn Sólmundsson fæddist 14. janúar síðastliðinn í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu 6. mars og fór útför hans fram frá Grensáskirkju 14. mars. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2001 | Minningargreinar | 1329 orð | 1 mynd

KRISTJÁN GUNNAR MAGNÚSSON

Kristján Gunnar Magnússon fæddist á Akureyri hinn 14. apríl 1972. Hann lést af slysförum 6. mars síðastliðinn. Útför hans var gerð frá Glerárkirkju 13. mars. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2001 | Minningargreinar | 3838 orð | 1 mynd

ÓLAFUR PÉTURSSON STEPHENSEN

Ólafur Pétursson Stephensen fæddist í Reykjavík 21. apríl 1927. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 9. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristrún Arnórsdóttir, f. 13. desember 1896, d. 6. september 1940, og Pétur Ó. Stephensen múrari, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2001 | Minningargreinar | 150 orð | 1 mynd

RAGNHEIÐUR ÁGÚSTA TÚBALS

Ragnheiður Ágústa Túbals fæddist í Múlakoti í Fljótshlíð 13. desember 1907. Hún lést á heimili sínu, Kirkjuhvoli á Hvolsvelli, 17. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2001 | Minningargreinar | 840 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN ÞORGEIRSSON

Þorsteinn Þorgeirsson fæddist á Lambastöðum í Garði 4. desember 1913. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 6. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorgeir Magnússon, f. 17.11. 1875 í Garðbæ í Garði, d. 9.9. 1956, og Helga Jónína Þorsteinsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

15. mars 2001 | Neytendur | 719 orð | 2 myndir

BÓNUS Gildir til 21.

BÓNUS Gildir til 21. mars nú kr. áður kr. mælie. Kjarnaf. lambakótil. í raspi 899 nýtt 899 kg Bónus hrossabjúgu 299 359 299 kg Sjófryst ýsa, roðflett 592 659 592 kg Óðals ungnautahakk, 8-12% 659 899 659 kg Kea rauðvínsl. lambalæri 795 1. Meira
15. mars 2001 | Neytendur | 46 orð | 1 mynd

Frómas með rommbragði

FRÓMAS með rommbragði frá Kjörís hefur fengið nýtt útlit. Í fréttatilkynningu segir að hann hafi verið á markaði í fjölda ára og sé hentugur til ýmissa nota, t.d. á milli í tertur, í vatnsdeigsbollur, í ábætisrétti eða bara beint úr dósinni. Meira
15. mars 2001 | Neytendur | 40 orð | 1 mynd

Hannyrðir

VOR- og sumarlisti frá póstversluninni Margaretha er kominn út. Í fréttatilkynningu segir að listanum sé dreift til fólks að kostnaðarlausu um allt land. Í listanum eru m.a. úrval útsaumsmynda, púða og dúka. Nánari upplýs. Meira
15. mars 2001 | Neytendur | 87 orð | 2 myndir

Hrísgrjón

SLÁTURFÉLAG Suðurlands hefur hafið innflutning á þremur nýjum bragðtegundum af Uncle Ben´s hrísgrjónum í Natural Select- línunni. Bragðtegundirnar eru hvítlaukur og smjör, tómatur og basil og kjúklingur og kryddjurtir. Meira
15. mars 2001 | Neytendur | 30 orð | 1 mynd

Pöntunarlisti

KOMINN er út nýr Argos-pöntunarlisti. Í fréttatilkynningu segir að nú sé einnig að finna fatnað í listanum. Nánari upplýsingar fást hjá B. Magnússyni hf. að Austurhrauni 3 eða í síma... Meira
15. mars 2001 | Neytendur | 276 orð | 1 mynd

Röng uppsetning getur valdið brunahættu

Merkingum og leiðbeiningum um uppsetningu innfelldra 12V halógenlampa er verulega ábótavant. Þetta kom í ljós þegar rafmagnsöryggisdeild Löggildingarstofu tók nýlega þátt í norrænu verkefni er laut að innfelldum 12V halógenlömpum. Meira
15. mars 2001 | Neytendur | 176 orð

Sertilbod.is og Strik.is gera með sér samstarfssamning

SERTILBOD.IS og Strik.is hafa gert með sér samstarfssamning sem felur m.a. í sér að Strik.is mun kynna Sertilbod.is í auglýsingum sínum, jafnt á Strikinu sjálfu sem og í öðrum miðlum, s.s. sjónvarpi. Sertilbod.is bætist í hóp netverslana á verslun strik. Meira
15. mars 2001 | Neytendur | 744 orð | 1 mynd

Skortur á að landsmenn njóti lágmarksréttinda

ALÞJÓÐADAGUR neytendaréttar er haldinn hátíðlegur í dag en þá minna neytendasamtök um allan heim, á átta lágmarkskröfur neytenda sem raktar eru til yfirlýsingar John F. Kennedys, fyrrum forseta Bandaríkjanna, frá 15. Meira
15. mars 2001 | Neytendur | 42 orð | 1 mynd

Skyndiréttir

UMBOÐSAÐILINN Tómas & Dúna hf., sem rekur BanThai-veitingahúsið, hefur hafið innflutning á tælenskum skyndiréttum fyrir ofna og örbylgjuofna. Meira
15. mars 2001 | Neytendur | 431 orð

Verðhækkanir nema 3-12%

HEILDVERSLUN Ásbjörns Ólafssonar ehf. mun hinn 26. mars hækka verð á um fimmtán vöruflokkum eða um 200 vörunúmerum. "Hækkunin nemur frá 3 til 12% eða um 3% að meðaltali þegar allar matvörur okkar eru teknar saman. Meira
15. mars 2001 | Neytendur | 104 orð | 1 mynd

Vor- og sumarlisti

VOR- og sumarlistinn OTTO er kominn út, tæplega 1.400 blaðsíður að stærð. Í fréttatilkynningu segir að í listanum sé tískufatnaður á alla fjölskylduna í öllum stærðum. Þar er einnig að finna vefnaðarvöru, húsgögn og borðbúnað auk gjafavöru. Meira
15. mars 2001 | Neytendur | 43 orð | 1 mynd

Vor- og sumarlisti

BÆKLINGUR með vor- og sumarlínu GreenHouse er kominn út. Fyrirtækið er danskt en í fréttatilkynningu segir að fatnaðurinn sé aðallega seldur á heimakynningum eða heima hjá sölukonum. Einnig er hægt að hringja og panta flíkur. Bæklingurinn er ókeypis. Meira

Fastir þættir

15. mars 2001 | Fastir þættir | 302 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Magnús Magnússon og Þröstur Ingimarsson spila í sænsku meistaradeildinni og spil dagsins kom þar upp um síðustu helgi. Þröstur var í vestur og hitti á gott útspil gegn fjórum spöðum - hjartaáttu: Suður gefur; allir á hættu. Meira
15. mars 2001 | Viðhorf | 788 orð

Frelsi til að klæmast

"Það er lukka okkar sem á Íslandi búum hversu gagnsætt samfélag okkar er. Hér þrífast engir undirheimar svo heitið geti, allt er sjáanlegt ofan frá og niður í botn og jafnvel sori mannlegs samfélags sem annars staðar þrífst í leynum er hér strax kominn upp á yfirborðið." Meira
15. mars 2001 | Í dag | 661 orð | 1 mynd

Guð - veruleiki eða tálsýn?

Í KVÖLD, fimmtudagskvöldið 15. mars kl. 20, verður biblíulestur í Hjallakirkju í Kópavogi á vegum dr. Sigurjóns Árna Eyjólfssonar, héraðsprests í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Meira
15. mars 2001 | Fastir þættir | 691 orð | 6 myndir

Gömlu dansarnir eru hluti af menningararfinum

Sunnudaginn 11. mars. Meira
15. mars 2001 | Fastir þættir | 437 orð | 7 myndir

Músíktilraunir á nýjum stað

Músíktilraunir, hljómsveitakeppni Tónabæjar, hefst í kvöld. Árni Matthíasson segir frá tilraununum, sem eru haldnar í nýjum Tónabæ að þessu sinni. Meira
15. mars 2001 | Fastir þættir | 134 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á Cappelle la Grande skákmótinu sem lauk fyrir skömmu. Annar af sigurvegurum mótsins, norski stórmeistarinn Einar Gausel (2481) hafði hvítt gegn stigahæsta keppandanum, Mikhail Gurevich (2694). 19...Rxe5! 20.fxe5 Bg5! Meira

Íþróttir

15. mars 2001 | Íþróttir | 851 orð

Afturelding - Haukar 31:29 Varmá, Mosfellsbæ,...

Afturelding - Haukar 31:29 Varmá, Mosfellsbæ, 1. deild karla, Nissandeild, miðvikudaginn 14. mars 2001. Meira
15. mars 2001 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

ALBERTO Zaccheroni , þjálfara ítalska knattspyrnuliðsins...

ALBERTO Zaccheroni , þjálfara ítalska knattspyrnuliðsins AC Milan , var sagt up störfum í gær. Meira
15. mars 2001 | Íþróttir | 359 orð

Arsenal og Lyon urðu jöfn að...

RÚSSNESKA knattspyrnufélagið Spartak Moskva sá til þess að Englendingar ættu í fyrsta skipti þrjú lið í átta liða úrslitum meistaradeildar Evrópu. Arsenal beið lægri hlut fyrir Bayern München í Þýskalandi, 1:0, og þurfti því að treysta á að franska liðið Lyon ynni ekki sigur á Spartak í Moskvu. Það gekk eftir, þó ekki mætti tæpara standa, því úrslitin á Luzhniki-leikvanginum í rússnesku höfuðborginni urðu jafntefli, 1:1. Meira
15. mars 2001 | Íþróttir | 631 orð

Á rúmum hálfum mánuði hefur Afturelding...

SIGURGANGA Aftureldingar í 1. deild karla heldur áfram og ljóst að liðið er til alls líklegt í úrslitakeppninni haldi það áfram að leika eins og það gerir um þessar mundir. Meira
15. mars 2001 | Íþróttir | 30 orð

Eva Kristín sigurvegari Morgunblaðinu bárust ekki...

Eva Kristín sigurvegari Morgunblaðinu bárust ekki réttar upplýsingar um úrslit á meistaramóti 12-14 ára í frjálsum íþróttum. Sigurvegari í kúluvarpi 13 ára telpna var Eva Kristín Kristjánsdóttir, HSH, sem kastaði 9,84... Meira
15. mars 2001 | Íþróttir | 543 orð | 1 mynd

Félaganna að breyta skiptingunni

"SÚ regla sem notuð er við að skipta tekjum af samningi Samtaka fyrstu deildar félaga og RÚV milli félaganna er opin til endurkoðunar og hefur verið á hverju ári síðan núverandi reglur voru teknar upp árið 1996," segir Jón Auðunn Jónsson lögfræðingur. Hann sér um innheimtu á greiðslum vegna sjónvarpssamningsins við RÚV fyrir hönd Samtaka 1. deildarliða og koma greiðslum til þeirra samkvæmt uppskrift sem þau hafa komið sér saman um. Meira
15. mars 2001 | Íþróttir | 40 orð

Fjöldi leikja U T Mörk Stig...

Fjöldi leikja U T Mörk Stig Haukar 19 14 5 548:464 28 Fram 18 13 5 478:404 26 KA 19 13 6 499:461 26 Afturelding 19 12 7 517:475 24 ÍR 19 11 8 435:424 22 Grótta/KR 19 11 8 449:463 22 FH 19 10 9 456:425 20 Valur 19 9 10 453:423 18 ÍBV 18 8 10 470:478 16... Meira
15. mars 2001 | Íþróttir | 525 orð | 1 mynd

FYRIR leik Aftureldingar og Hauka að...

FYRIR leik Aftureldingar og Hauka að Varmá í gær var einnar mínútu þögn til minningar um Magnús Jón Árnason , fyrrverandi bæjarstjóra í Hafnarfirði og einn helsta stuðningsmann handknattleiksdeildar Hauka . PETR Baumruk lék ekki með Haukum . Meira
15. mars 2001 | Íþróttir | 281 orð

Guðmundur og Kristján Arason undir smásjánni

LEITIN að eftirmanni Þorbjörns Jenssonar í starf landsliðsþjálfara í handknattleik er komin á fleygiferð og eru óformlegar viðræður að hefjast við menn - hvort þeir séu tilbúnir að taka starfið að sér. Meira
15. mars 2001 | Íþróttir | 407 orð | 1 mynd

ÍR-ingar gáfust ekki upp

LEIKMENN ÍR sýndu það í gær að barátta og trú á eigin getu skilar oftar en ekki árangri. Gestirnir frá Hlíðarenda, Valur, náðu fimm marka forskoti, 12:17, þegar um stundarfjórðungur lifði af leiknum en það dugði skammt. Meira
15. mars 2001 | Íþróttir | 117 orð

Ísland fellur um tvö sæti

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu er í 54. sæti ásamt Angóla á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandins, sem kom út í gær. Ísland hefur fallið niður um tvö sæti síðan fyrir mánuði og um fjögur sæti frá áramótum. Meira
15. mars 2001 | Íþróttir | 24 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla 8-liða úrslit, fyrsti...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla 8-liða úrslit, fyrsti leikur: KR-hús:KR - Haukar 20 Njarðvík:UMFN - Skallagrímur 20 Sauðárkrókur:UMFT - UMFG 20 HANDKNATTLEIKUR Úrslitakeppni kvenna 8-liða úrslit, fyrsti leikur: Ásvellir:Haukar - Valur 20... Meira
15. mars 2001 | Íþróttir | 171 orð

Margrét tvíhandleggsbrotin

Margrét Ákadóttir, knattspyrnukona úr Breiðabliki, tvíhandleggsbrotnaði á æfingu í vikunni og verður hún frá æfingum í 4-6 vikur. Meira
15. mars 2001 | Íþróttir | 131 orð

Standard vill Rúnar fyrir Prosinecki

RÚNAR Kristinsson, íslenski landsliðsmaðurinn hjá Lokeren, er efstur á óskalista belgíska knattspyrnufélagsins Standard Liege sem leitar að leikstjórnanda fyrir næsta keppnistímabil. Meira
15. mars 2001 | Íþróttir | 1238 orð

Stórleikur KA-manna

KA-MENN eru farnir að minna rækilega á sig í baráttunni um deildarmeistaratitilinn og þeir sem hafa til þessa talað um einvígi Hauka og Fram þurfa nú að víkka sjóndeildarhringinn. KA vann átta leiki í röð, tapaði svo fyrir öðru lið á uppleið, Aftureldingu, lék síðan Stjörnuna grátt og í gær var lið Gróttu/KR yfirspilað í KA-heimilinu. Úrslit leiksins urðu 31:23 og léku heimamenn oft skínandi vel. Þeir eru nú komnir að hlið Fram, aðeins 2 stigum á eftir Haukum. Meira
15. mars 2001 | Íþróttir | 128 orð

Tveir Rúmenar til Valsmanna

TVEIR rúmenskir knattspyrnumenn eru væntanlegir til reynslu hjá úrvalsdeildarliði Vals í knattspyrnu innan tíðar. Leikmennirnir sem um ræðir heita Constantin Stanici og Daniel Gidea. Sá fyrrnefndi er 31 árs gamall, vinstrifótar miðvallarleikmaður. Meira

Úr verinu

15. mars 2001 | Úr verinu | 312 orð | 2 myndir

Deilt um fiskverð og mönnunarmál

VERÐMYNDUN á fiski og mönnunarmál eru líklega þau atriði sem mestu máli skipta í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna. Sjómenn vilja allan fisk á markað en útgerðin ljær ekki máls á því. Meira

Viðskiptablað

15. mars 2001 | Viðskiptablað | 324 orð

Athugasemd frá Samtökum verslunarinnar

EFTIRFARANDI athugasemd hefur borist frá Hauki Þór Haukssyni, formanni Samtaka verslunarinnar, vegna ummæla Sveins Hannessonar, framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins, á viðskiptasíðu Morgunblaðsins í fyrradag. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 516 orð | 1 mynd

Áhugamaður um upplýsingasamfélagið

Ottó V. Winther er fæddur á Seyðisfirði árið 1966. Hann varð stúdent frá MR árið 1986 og lauk B.Sc.-prófi í fjármálum og alþjóðaviðskiptum frá Florida State University árið 1992. Ottó var umsjónarmaður upplýs- ingakerfa hjá SÍF 1993 til 1994. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 2097 orð | 1 mynd

Dýr krónan í bönkunum

Viðskiptabankarnir íslensku eru dýrir fyrir fjárfesta en vaxtamunur fer minnkandi sem er jákvætt fyrir neytendur. Tap vegna útlána minnkar en hlutfall gjalda og tekna þróast með óhagstæðum hætti. Arðsemin dregst verulega saman en útlánin aukast og efnahagsreikningurinn bólgnar. Starfsfólki fjölgar og launakostnaður hækkar milli ára. Haraldur Johannessen fjallar um rekstur bankanna, efnahag þeirra og skoðar spár um hagnað frá miðju síðasta ári sem ekki gengu eftir. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 339 orð | 1 mynd

Ekki of stór biti að selja 24% í vor

VÆNTANLEG sala á 24% hlut í Landssímanum næstkomandi vor er ekki of stór biti fyrir markaðinn, að mati Þorsteins Þorsteinssonar, framkvæmdastjóra Búnaðarbankans Verðbréfa. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 1791 orð | 1 mynd

Ertu ráðgjafi - hvað meinarðu?!

Nokkur umræða hefur átt sér stað undanfarið í fjölmiðlum um ráðgjafa - hverjir þeir séu, hlutverk þeirra, hlutleysi og fleira í þeim dúr, skrifar Jón Gunnar Borgþórsson. Öfugt við mörg önnur er starfsheitið ráðgjafi ekki lögverndað né heldur eru í lögum skilyrði sem einstaklingar þurfa að uppfylla til að kalla sig ráðgjafa. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 550 orð

Er þátttaka í frumútboðum vænlegur kostur?

Í Morgunpunktum Kaupþings í gær er samantekt á mörgum af þeim frumútboðum sem voru á árunum 1998-2000 og þau borin saman við þróun úrvalsvísitölunnar á sama tíma. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 46 orð

Farsímakerfi Íslandssíma í notkun

Farsímakerfi Íslandssíma var formlega tekið í notkun í gær. Ómar Ragnarsson, fréttamaður, hringdi fyrstur um kerfið í Jón Baldvin Hannibalsson, sendiherra í Washington. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 132 orð

Farþegum fjölgaði um 6,5%

FARÞEGUM í millilandaflugi Flugleiða fjölgaði um 6,5% í febrúar í samanburði við febrúar á síðasta ári. Þeir voru tæplega 76 þúsund í ár en rúmt 71 þúsund í fyrra. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 2141 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 14.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 14.03.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Skarkoli 130 130 130 28 3.640 Ýsa 156 156 156 28 4.368 Þorskur 139 139 139 779 108.281 Samtals 139 835 116. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 164 orð | 3 myndir

Fólk í nýjum störfum hjá Flugleiðum

Þorvarður Guðlaugsson hefur tekið við stöðu forstöðumanns sölustjórnar Flugleiða á Íslandi. Þorvarður er stúdent frá Flensborgarskóla Hafnafjarðar og hóf störf hjá Flugleiðum 1978 í farskrárdeild. Þorvarður hefur m.a. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 84 orð

Fréttir úr auglýsingageiranum á nm.is

ÁHUGAFÓLK um fréttir úr auglýsinga- og fjölmiðlageirunum getur nú fundið fréttir við sitt hæfi á heimasíðu auglýsingastofunnar Nonna og Manna (www.nm.is) en fyrirtækið opnaði fyrir skömmu nýja og endurhannaða heimasíðu sína. Fréttir á nm. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 126 orð

Fulltrúar Orkuveitunnar í Beijing

ORKUVEITA Reykjavíkur og Enex hf. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 206 orð

Fyrsti samráðsfundur Íslands og Rússlands um efnahagsmál

SAMRÁÐSFUNDUR Íslands og Rússlands um efnahagsmál fór fram í Moskvu 12. mars síðastliðinn. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 387 orð | 1 mynd

Grandi selur allt hlutafé sitt í Bakkavör

GRANDI hf. hefur gert samning um sölu á öllu hlutafé sínu í Bakkavör Group hf. til þeirra bræðra Ágústs og Lýðs Guðmundssona. Í tilkynningu til Verðbréfaþings kemur fram að salan fer fram í áföngum og verður að fullu um garð gengin á fyrrihluta næsta... Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 492 orð | 1 mynd

Hagnaður minnkar um 38%

HAGNAÐUR Heklu hf. á síðasta ári nam 152 milljónum króna, sem er 38% lækkun frá fyrra ári. Helsta skýringin er sú að rekstrargjöld hækkuðu heldur meira en rekstrartekjur og meira tap varð af fjármunaliðum en árið 1999. Sigfús R. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 40 orð

Hefur selt hlut sinn í Þyrpingu

ÍSLANDSBANKI-FBA hefur selt 8% hlut sinn í fasteigna- og þróunarfélaginu Þyrpingu hf. Ekki fékkst upp gefið hjá bankanum hverjir kaupendurnir væru né verðið. Eignir Þyrpingar hf. eru m.a. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 169 orð

Helmingi minni hagnaður en 1999

HAGNAÐUR af rekstri Sparisjóðabanka Íslands hf. á síðasta ári nam 103 milljónum króna, eftir reiknaða skatta, sem er helmingi minni hagnaður en árið á undan. Heildartekjur Sparisjóðabankans námu 3,6 milljörðum króna og hækkuðu um 35% frá fyrra ári. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 220 orð

Hlakkar í Warren Buffet

Í RÆÐU á aðalfundi tryggingar- og fjárfestingarfélagsins Berkshire Hathaway nú nýverið notaði Warren Buffet tækifærið og gagnrýndi þá fjárfesta sem létu glepjast af net- og tæknibólunni. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 591 orð | 1 mynd

Í stakk búið til að veita alla símaþjónustu

FARSÍMAKERFI Íslandssíma var formlega tekið í notkun í gær. Ómar Ragnarsson fréttamaður hringdi fyrstur um kerfið í Jón Baldvin Hannibalsson, sendiherra í Washington. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 265 orð | 1 mynd

Keppa við Microsoft og Netscape

ÞETTA hlýtur að vera ein skringilegasta viðskiptahugmynd í heiminum, segir í vikublaðinu Time . Lítið hugbúnaðarfyrirtæki í Noregi ræðst til atlögu við tvö stærstu tölvufyrirtæki heimsins, Microsoft og Netscape. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 105 orð

Kr.

Kr. Kr. Kr. Ein. kl. 9.15 Gengi Kaup Sala Dollari 86,84000 86,63000 87,05000 Sterlpund. 126,14000 125,83000 126,45000 Kan. dollari 56,22000 56,06000 56,38000 Dönsk kr. 10,64400 10,61300 10,67500 Norsk kr. 9,71000 9,68100 9,73900 Sænsk kr. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 268 orð | 1 mynd

Loðnuvinnslan rekin með 96 milljóna tapi

TAP Loðnuvinnslunnar á síðasta ári nam 96 milljónum króna samanborið við 180 milljóna króna tap árið 1999 og hefur reksturinn því batnað umtalsvert á milli ára. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 91 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.217,42 0,16 FTSE 100 5.625,90 -1,66 DAX í Frankfurt 5.794,12 -2,83 CAC 40 í París 5. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 85 orð | 1 mynd

Markaðsstjóri sjónvarpssviðs Norðurljósa

Pálmi Guðmundsson hefur tekið við starfi markaðsstjóra sjónvarps hjá Norðurljósum, en Norðurljós reka sjónvarpsstöðvarnar Stöð 2, Sýn, Bíórásina og PoppTíVí og endurvarpar að auki útsendingum 14 erlendra sjónvarpsstöðva undir nafninu Fjölvarp. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 526 orð

MIKIL gerjun hefur átt sér stað...

MIKIL gerjun hefur átt sér stað innan netfyrirtækja að undanförnu. Gengi þeirra á mörkuðum hefur lækkað mikið, töluvert hefur verið um að fyrirtæki innan þessa geira hafi hætt starfsemi, umsvif annarra hafa dregist saman og fyrirtæki hafa verið sameinuð. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 181 orð | 1 mynd

Nýjung í innheimtu á Íslandi

KRÖFUHAFAR hjá Intrum á Íslandi geta nú í fyrsta skipti fylgst með gangi mála sinna með beinlínutengingu við innheimtukerfi Intrum í gegnum Netið. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 90 orð

Nýr forstjóri hjá Norðuráli

NÝR forstjóri hefur verið ráðinn til Norðuráls hf. á Grundartanga. Nýi forstjórinn er Bandaríkjamaður að nafni Richard A. Starkweather og tekur hann við af Norðmanninum Birni Högdahl. Richard A. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 431 orð | 11 myndir

Nýtt fólk hjá Margmiðlun hf.

Harpa Magnadóttir hefur verið ráðin í bókhald hjá Margmiðlun hf. Harpa lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Ísafirði vorið 1989. Áður starfaði hún hjá Skipaafgreiðslu Gunnars Jónssonar á Ísafirði, Myllunni hf. og Tvg-Zimsen. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 603 orð

Óheppilegt að frávik komu ekki fyrr í ljós

Á FUNDI með fulltrúum fjármálafyrirtækjanna í gær gerði Hörður Arnarson, forstjóri Marel, grein fyrir ársreikningi félags í fyrra og frávikum frá rekstraráætlun síðasta árs. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 162 orð | 1 mynd

Poulsen skiptir um eigendur

EITT af elstu fyrirtækjum Reykjavíkur, Vald. Poulsen ehf., sem stofnað var 1910 og hefur verið í eigu fjölskyldu Ingvars Kjartanssonar í áratugi, hefur nú verið selt. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 41 orð

Ráðstefna um Linux

Skýrslutæknifélag Íslands efnir til ráðstefnu og sýningar á Linux hugbúnaði í Salnum í Tónlistarhúsinu í Kópavogi í dag. Meðal fyrirlesara verða tveir af þekktustu fyrirlesurum heims á þessu sviði; Eric S. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 325 orð

Samningur háður samþykki Samkeppnisstofnunar

UNDIRRITAÐAÐUR hefur verið samningur milli eigenda Thorarensen - Lyfja hf. og stjórnar Lyfjaverslunar Íslands hf. um sameiningu félaganna. Samkvæmt samkomulaginu mun Lyfjaverslun Íslands hf. eignast öll hlutabréf í Thorarensen Lyfjum hf. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 70 orð

Selur eign í Þyrpingu

ÍSLANDSBANKI-FBA hefur selt 8% hlut sinn í fasteigna- og þróunarfélaginu Þyrpingu hf. Ekki fékkst upp gefið hjá bankanum hverjir kaupendurnir væru né verðið. Eignir Þyrpingar hf. eru m.a. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 152 orð

Speed Ventures tryggir sér fjármögnun

SPEED Ventures, sem er eitt stærsta fyrirtæki í safni íslenska framtakssjóðsins Arctic Ventures, hefur tryggt sér fjármögnun upp á liðlega 1,5 milljarð. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 345 orð

Sænsk fyrirtæki auka skuldabréfaútgáfu í evrum

MIKIL aukning hefur orðið á skuldabréfaútgáfu sænskra fyrirtækja í evrum en útgáfan hefur aukist fimmfalt á fjórum árum og nam í fyrra um eitt þúsund milljörðum íslenskra króna. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 197 orð

Talenta-Hátækni fjárfestir í Homeportal

FJÁRFESTINGARSJÓÐURINN Talenta-Hátækni hefur ásamt fleiri fjárfestum samið um fjármögnun við hugbúnaðarfyrirtækið Homeportal, Inc. Homeportal framleiðir miðlarahugbúnað sem tengir upplýsinga- og þjónustuveitur við nettengd tæki, t.d. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 198 orð | 1 mynd

Tifari fyrir ERGO

TÖLVUNARFRÆÐINEMAR á öðru ári í Háskólanum í Reykjavík hafa unnið forritunarverkefni fyrir Íslandsbanka-FBA. Um er að ræða svonefndan Tifara (Stock ticker) sem sýnir nýjustu hræringar á verðbréfamörkuðum á hverjum tíma. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 90 orð

Tölvustýrð vinnslustöð

TRÉSMIÐJAN Borg ehf. á Sauðárkróki er að taka í gagnið nýja tölvustýrða vinnslustöð af gerðinni SCM TECH 99L. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 77 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 14.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 14.3. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira
15. mars 2001 | Viðskiptablað | 166 orð

Þráðlausar staðarlausnir frá Symbol

KRÓLI og Síminn hafa gengið frá endursölusamningi á þráðlausum staðarnetslausnum frá Symbol. Með samningnum stefna bæði fyrirtækin að því að færa út lausnir sínar inn á nýja markaði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.