Greinar fimmtudaginn 22. mars 2001

Forsíða

22. mars 2001 | Forsíða | 102 orð | 1 mynd | ókeypis

Flóð í París

SLÖKKVILIÐSMENN á gúmbáti í eftirlitsferð á Signufljóti í París í gær. Flóð ollu verulegum vandkvæðum víða í Frakklandi þegar ár flæddu yfir bakka sína og var ástandið verst í bæjum og á vegum í norðausturhluta landsins og um miðbik þess. Meira
22. mars 2001 | Forsíða | 191 orð | ókeypis

Mordechai dæmdur sekur um kynferðislega áreitni

DÓMSTÓLL í Jerúsalem dæmdi í gær Yitzhak Mordechai, fyrrverandi varnarmálaráðherra Ísraels, sekan um að hafa áreitt tvær konur í starfsliði sínu kynferðislega. Meira
22. mars 2001 | Forsíða | 154 orð | ókeypis

Óttuðust smit

TÍU rússneskir sjómenn á togara frá Kalíníngrad voru í gær fluttir í skyndingu af Kastrup-flugvelli í Kaupmannahöfn á farsóttadeild Ríkisspítalans af ótta við að þeir væru sýktir af hættulegum hitbeltissjúkdómi, að sögn Politiken . Meira
22. mars 2001 | Forsíða | 202 orð | ókeypis

Staðfest tilfelli í Hollandi

STAÐFEST var í gær að gin- og klaufaveiki hefði stungið sér niður í Hollandi. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) setti strax bann við útflutningi klaufdýra frá landinu og á sölu á kjöti frá því svæði þar sem veikin hefur greinzt. Meira
22. mars 2001 | Forsíða | 90 orð | ókeypis

Stutt sæla

HJÓNASÆLAN varð skammvinn hjá brúðhjónum í Flórída sem fóru að rífast um brúðkaupsgjafirnar á brúðkaupsdaginn með þeim afleiðingum að brúðurin lenti í fangelsi. Meira
22. mars 2001 | Forsíða | 297 orð | ókeypis

Uppreisnarmenn í Makedóníu lýsa yfir vopnahléi

ALBANSKIR uppreisnarmenn lýstu í gærkvöldi einhliða yfir vopnahléi í baráttu sinni við her og lögreglu í Makedóníu. Ali Ahmeti, stjórnmálaleiðtogi Þjóðfrelsishersins, lýsti þessu yfir í sjónvarpsávarpi í Kosovo, handan júgóslavnesku landamæranna. Meira

Fréttir

22. mars 2001 | Landsbyggðin | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

10.-bekkingar í sorphirðu

Borgarnesi- Frá því í desember 1999 hafa nemendur í 10. bekk í Grunnskólanum í Borgarnesi verið starfsmenn Gámaþjónustu Vesturlands. Á átta daga fresti, eftir að skóla lýkur á daginn, skiptast þeir á um að safna sorpi frá Borgnesingum í ruslabílinn. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

4,3% aukning kaupmáttar á einu ári

KAUPMÁTTUR dagvinnulauna jókst um 4,3% á árinu 2000, þ.e. á milli 4. fjórðungs ársins 1999 og 4. Meira
22. mars 2001 | Landsbyggðin | 94 orð | 3 myndir | ókeypis

54 ára Renault í góðu lagi

Fagradal- Jakob Guðmann Pétursson, bóndi á Rauðhálsi í Mýrdal, lét nýlega skoða Renault '46 árgerð þegar skoðunarstöð Frumherja var á ferð í Vík í Mýrdal. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd | ókeypis

56 útlendingum snúið við í Keflavík

ALLS var 56 útlendingum snúið til baka á Keflavíkurflugvelli á seinasta ári samanborið við 35 árið á undan. Á síðustu 6 árum hefur 140 einstaklingum verið snúið til baka við komu til landsins. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Athyglin beinist að Eiði Smára

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu kom í gær til Sofíu í Búlgaríu þar sem það leikur á móti heimamönnum í undankeppni heimsmeistaramótsins á laugardag. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd | ókeypis

Áætlaður kostnaður um 1,5 milljarðar

E KKI fást upplýsingar um nákvæmt uppgjör á kostnaði Íslands vegna þátttökunnar í Schengen. Áætla má skv. þeim upplýsingum sem aflað hefur verið að stofnkostnaðurinn sem tengist með beinum hætti undirbúningi vegna Schengen, s.s. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Barist fyrir lífinu

ÞRJÁR kindur berjast nú fyrir lífi sínu á snævi þöktu fjallinu Mýrarhyrnu við Grundarfjörð. Í haust tókst ekki að ná úr fjallinu fjórum kindum sem taldar voru tvær veturgamlar gimbrar með dilka. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 238 orð | ókeypis

Bótakröfur nema 4,3 milljónum kr.

RÍKISSAKSÓKNARI hefur gefið út ákæru á hendur tveimur ungum mönnum fyrir íkveikju í fjölbýlishúsum við Völvufell, Flúðasel og Unufell í Reykjavík. Mennirnir eru einnig ákærðir fyrir skemmdarverk á símatengiskáp í Breiðholti. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 580 orð | ókeypis

Breytingar í heitavatnsholum fyrirboðar jarðskjálfta

MÆLINGAR á jarðhitasvæðum á Suðurlandi benda til þess að þrýstingsbreytingar í heitavatnsholum geti verið fyrirboðar jarðskjálfta. Þetta kom fram í máli Ólafs G. Flóvenz, framkvæmdastjóra rannsóknasviðs Orkustofnunar, á ársfundi stofnunarinnar í gær. Meira
22. mars 2001 | Landsbyggðin | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Búa sig undir gæðastýringu samkvæmt búvörusamningi

Norður-Héraði- Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri í samvinnu við framkvæmdanefnd búvörusamninga og Búnaðarsamband Austurlands halda námskeið í þessari viku til að búa bændur undir þátttöku í gæðastýringu í sauðfjárrækt samkvæmt nýjum búvörusamningi. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 549 orð | ókeypis

Búist við um eitt þúsund þátttakendum

ÁKVEÐIÐ hefur verið að vorfundur utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins, NATO, verði haldinn í Reykjavík dagana 13.-15. maí árið 2002. Meira
22. mars 2001 | Erlendar fréttir | 377 orð | ókeypis

Drottningu kennt um dauðsföll vegna reykinga

MARGRÉT Þórhildur Danadrottning vísar því alfarið á bug að með því að keðjureykja sé hún slæm fyrirmynd kynsystra sinna og eigi nokkra sök á hárri dánartíðni danskra kvenna. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 206 orð | ókeypis

Dæmdir fyrir innbrot og hylmingu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur kveðið upp dóm yfir fimm ungum karlmönnum sem voru kærðir fyrir innbrot og hylmingu. Piltarnir eru flestir um og undir tvítugu en einn þeirra er 23 ára. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 343 orð | ókeypis

Dæmi eru um að 13 ára börn selji sig

Í VIÐTÖLUM höfunda skýrslunnar Vændi á Íslandi og félagslegt umhverfi þess, við íslenska sérfræðinga og unglinga sem þekkja til eða hafa leiðst út í vændi, kemur fram að hérlendis er nokkuð um það að ungt fólk, allt frá 13 ára aldri, fjármagni neyslu... Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 133 orð | ókeypis

Dönsk tryggingafélög áhyggjufull vegna Schengen

DÖNSK yfirvöld hafa neyðst til að koma á fót nýrri skráningu á stolnum bifreiðum vegna inngöngu landsins í Schengen 25. mars. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 138 orð | ókeypis

Einmánuði fagnað í Gjábakka

EINS og undanfarin ár ætlar eldra fólk í Kópavogi að fagna einmánuði í félagsheimilinu Gjábakka, Fannborg 8. Hátíðin verður að þessu sinni fimmtudaginn 22. mars. Á dagskránni verður m.a. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 250 orð | ókeypis

Einstakt tækifæri til að hafa áhrif á stefnu ESB

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segir að í sínum huga sé alveg ljóst að Schengen-samningurinn hafi fært Íslendingum einstakt tækifæri til að hafa áhrif á stefnu Evrópusambandsins á þeim sviðum sem þar um ræðir. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 213 orð | ókeypis

Ekki upplýsingar um tengsl við rússnesku mafíuna

HARALDUR Johannessen ríkislögreglustjóri undrast ummæli sem höfð hafa verið eftir lögreglunni í Reykjavík um að mennirnir þrír sem nú sitja í gæsluvarðhaldi vegna innbrots í verslanir Hans Petersen og Bræðranna Ormsson tengist rússnesku mafíunni. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 156 orð | ókeypis

Endurbætur slysadeildar forgangsverk á næsta ári

FRAMKVÆMDASTJÓRN Landspítala - háskólasjúkrahúss hefur ákveðið að sameina taugalækningar, lungnalækningar og smitsjúkdómalækningar í Fossvogi og að krabbameinslækningar og blóðmeinafræði verði við Hringbraut. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 275 orð | ókeypis

Endurskoða þarf peninga- og gengisstefnuna

ÁSTÆÐA er til að endurskoða peninga- og gengisstefnuna hér á landi og íhuga hvort minnka eigi vægi fastgengisstefnunnar og taka upp formleg verðbólgumarkmið. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 432 orð | ókeypis

Endurskoða ætti markaðssetninguna

ENDURSKOÐA ætti stefnumörkun í ferðaþjónustu í heild hér á landi. Meira
22. mars 2001 | Erlendar fréttir | 1213 orð | 1 mynd | ókeypis

Er annað til ráða en slátrun?

Eftir því sem örvænting bænda og aðila í ferðaiðnaði eykst vegna gin- og klaufaveikinnar efast margir um að stórslátrun eins og nú er stefnt að leysi allan vanda, segir <strong>Sigrún Davíðsdóttir</strong>. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 98 orð | ókeypis

Fagna breytingum á húsaleigubótakerfi

STJÓRN Stúdentaráðs hefur samþykkt eftirfarandi ályktun: "Stjórn Stúdentaráðs fagnar fyrirætlun ríkisstjórnarinnar um að veita stúdentum, sem leigja herbergi án eldhúss á stúdentagörðum, rétt til húsaleigubóta. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 833 orð | 1 mynd | ókeypis

Falin tækifæri

Sigrún Stefánsdóttir fæddist á Akureyri 1947. Hún lauk stúdentsprófi 1967 frá Menntaskólanum á Akureyri og doktorsprófi í fjölmiðlafræðum frá háskólanum í Minnesota árið 1987. Meira
22. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 71 orð | 3 myndir | ókeypis

Fjör í fjallinu

ÞAÐ var mikið fjör í Hlíðarfjalli við Akureyri í gærmorgun þegar um 200 nemendur úr Síðuskóla skelltu sér í fjallið í sólskini og blíðskaparveðri. Meira
22. mars 2001 | Erlendar fréttir | 183 orð | ókeypis

Flipakerfi ekki framar notað í Flórída

KATHERINE Harris, innanríkisráðherra Flórída, tilkynnti á þriðjudag að flipakerfi yrði ekki framar notað í kosningum í ríkinu. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Fundað á ný í kjaradeilu sjómanna

FUNDAÐ var í kjaradeilu sjómanna á nýjan leik í gær og var það fyrsti fundur deiluaðila frá því verkfalli sjómanna var frestað til mánaðamóta í fyrrakvöld. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 745 orð | ókeypis

Fylgjandi íbúðabyggð með eða án flugvallar

SIGRÚN Magnúsdóttir og Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúar Reykjavíkurlistans, og Árni Þór Sigurðsson, varaborgarfulltrúi Reykjavíkurlistans og formaður skipulags- og byggingarnefndar, eru fylgjandi því að í aðalskipulagi fyrir árin 2016-2024, sem... Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 148 orð | ókeypis

Fyrirlestrar um þýðingu evrópuréttar fyrir félaga- og skattarétt

KARSTEN Engsig Sørensen, prófessor við Viðskiptaháskólann í Árósum í Danmörku, kemur hingað til lands í lok mars. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 250 orð | ókeypis

Fyrirlestur um fæðu og varptíma fálkans

ÓLAFUR K. Nielsen hjá Náttúrufræðistofnun Íslands flytur fyrirlestur föstudaginn 23. mars kl. 12.20 á vegum Líffræðistofnunar Háskólans í stofu G6 að Grensásvegi 12. Fyrirlesturinn nefnist: Um fæðu og varptíma fálkans. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð | ókeypis

Fyrirlestur um skrifstofulýsingu

REYKJAFELL hf. stendur fyrir fyrirlestri um skrifstofulýsingu á morgun, föstudag. Fyrirlesari er Andreas Winter frá fyrirtækinu Zumtobel Staff í Þýskalandi. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 39 orð | ókeypis

Greiningarstöðin með opið hús

FORELDRA- og styrktarfélag Greiningarstöðvar heldur opinn fund fimmtudaginn 22. mars kl. 20.30 í húsi Greiningarstöðvar, efstu hæð. Stefán J. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 70 orð | ókeypis

Hafnaði á hvolfi ofan í tjörn

FÓLKSBIFREIÐ valt út af veginum á gatnamótum Eyrarbakkavegar og Gaulverjabæjarvegar í gærmorgun og hafnaði á hvolfi ofan í lítilli tjörn. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 1300 orð | 2 myndir | ókeypis

Hagræðing og betra heilsufar

Talið er að tilkoma rafrænna lyfseðla muni hafa mikil og fjölbreytileg áhrif hér á landi. Verkefnið á sér ekki langa forsögu. Fyrirtækið DOC EHF. var stofnað fyrir einu og hálfu ári af ungum framtakssömum mönnum. <strong>Elmar Gíslason </strong>hitti frumkvöðlana að máli. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd | ókeypis

Hallur Símonarson

HALLUR Símonarson, blaðamaður, lést í Reykjavík í gær á sjötugasta og fjórða aldursári. Hallur var fæddur 16. ágúst 1927, sonur Símonar Sveinbjarnarsonar, skipstjóra í Reykjavík, og seinni konu hans Ingibjargar Sigurástar Hallsdóttur. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Kátur kiðlingur

ÞAÐ hefur verið mikið um að vera í útihúsunum á Rauðá í S-Þing. að undanförnu því kiðlingarnir hafa verið að fæðast hver af öðrum. Þar eru 20 geitur á vetrarfóðrun og því má búast við fjölda kiðlinga. Meira
22. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 64 orð | ókeypis

Kennsla um búddisma

KENNSLA um búddíska hugleiðslu sem ber heitið "Eight Steps to happiness" verður á Akureyri fimmtudaginn 22. mars. Kennslan fer fram á ensku og verður haldin í Glerárgötu 32 (gengið inn að austanverðu) og hefst kl. 20.30. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 310 orð | ókeypis

Kokkalandsliðið hlaut silfur í Skotlandi

LANDSLIÐ Klúbbs matreiðslumeistara hlaut silfurverðlaun fyrir heita matinn í matreiðslukeppninni ScotHot í Skotlandi nýlega. Kanadamenn sigruðu í keppninni sem er stærsta matreiðslukeppni liða í heiminum í ár. Meira
22. mars 2001 | Erlendar fréttir | 464 orð | ókeypis

Krafist þungra refsinga yfir sakborningum

FRANSKIR saksóknarar kröfðust þess í fyrradag, að fjórir sakborningar í Elf-málinu, einu umfangsmesta spillingarmáli sögunnar í Frakklandi, yrðu dæmdir til fangelsisvistar og í háar sektir. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 273 orð | ókeypis

Kröfu lögreglu um aðgang að gögnum Tals hafnað

HÆSTIRÉTTUR hefur hafnað kröfu sýslumannsins í Hafnarfirði um að síma- og fjarskiptaþjónustufyrirtækinu Tal hf. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 195 orð | ókeypis

Kvennaþing Samfylkingarinnar

KVENNAÞING Samfylkingarinnar verður haldið í Munaðarnesi helgina 24. og 25. mars nk. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 91 orð | ókeypis

LEIÐRÉTT

Tónleikum Hljómeykis frestað Í BLAÐINU sl. þriðjudag var sagt frá því að tónleikum Sönghópsins Hljómeykis væri frestað til 24. mars. Rétt er að tónleikunum er frestað til þriðjudagsins 24. apríl. Beðist er velvirðirðingar á mistökunum. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 85 orð | ókeypis

Leikskólar í Grafarvogi með opið hús

LEIKSKÓLARNIR í Grafarvogi verða með opið hús laugardaginn 7. apríl nk. frá kl. 10-12. Gefst þá fólki tækifæri til að skoða leikskólana og kynna sér starfsemi þeirra. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 742 orð | ókeypis

Lokum ekki neinum dyrum, en viljum stjórn með vinstrisinnaða stefnu

STEINGRÍMUR J. Meira
22. mars 2001 | Erlendar fréttir | 562 orð | 1 mynd | ókeypis

Losarabragur og mistök stuðluðu að slysinu

SKIPSTJÓRI bandaríska kafbátsins, sem sökkti japönsku skólaskipi með þeim afleiðingum, að níu manns fórust, kom fyrir rannsóknarrétt bandaríska sjóhersins í fyrradag. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 318 orð | ókeypis

Merki um minni eftirspurn

HANDBÆRT fé frá rekstri ríkissjóðs nam 2,2 milljörðum króna á fyrstu tveimur mánuðum ársins, eða 2,4 milljörðum umfram áætlun. Skýrist þetta bæði af lægri gjöldum og meiri tekjum en ætlað var. Meira
22. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 138 orð | ókeypis

Millikan með fyrirlestur

RUTH Garrett Millikan, prófessor í heimspeki frá Connecticut-háskóla í Bandaríkjunum, heldur almennan fyrirlestur í kvöld, fimmtudagskvöldið 22. mars, klukkan 20, í stofu 14 í Háskólanum á Akureyri, Þingvallastræti 23. Meira
22. mars 2001 | Erlendar fréttir | 198 orð | ókeypis

NASA vill ekki "geimferðamann"

RÚSSAR hafa brugðist ókvæða við tilraunum bandarísku geimvísindastofnunarinnar, NASA, til að gera að engu 20 milljóna dollara samning rússnesku geimvísindastofnunarinnar við bandarískan milljónamæring, Dennis Tito, um að flytja hann upp í Alþjóðlegu... Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 140 orð | ókeypis

Námskeið í skjalastjórnun í gæðaumhverfi

NÁMSKEIÐIÐ "Skjalastjórnun 2; skjöl í gæðaumhverfi" verður haldið 14. og 15. maí nk. (mánudags- og þriðjudagsmorgunn). Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 839 orð | 1 mynd | ókeypis

Nóg að gera hjá fjórtán barna "foreldrum" í Fossvoginum

GUÐRÚN Þórhallsdóttir Ludwig og Thomas Mikael Ludwig eru ekki bara hjón heldur líka vinnufélagar. Daglega dvelja hvorki fleiri né færri en 14 börn á heimili þeirra í Fossvogi þar sem þau starfa sem dagforeldrar. Meira
22. mars 2001 | Erlendar fréttir | 269 orð | ókeypis

Nunnur misnotaðar af prestum

PÁFAGARÐUR hefur staðfest að ásakanir um að nunnur hafi víða orðið fyrir kynferðislegri misnotkun af hálfu presta eigi við rök að styðjast. Meira
22. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 258 orð | ókeypis

Núverandi bæjarstjórn ekki brotið jafnréttislög

KRISTJÁN Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, fer fram á það við jafnréttisnefnd bæjarins að hún upplýsi um þau tilvik þar sem núverandi bæjarstjórn hefur brotið lög við ráðningu starfsfólks. Meira
22. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 304 orð | ókeypis

Nýbyggingin við Amtsbókasafnið að veruleika

"ÉG ER alveg óskaplega glaður og ánægður og þá ekki síst fyrir hönd bæjarbúa sem beðið hafa eftir þessu lengi," sagði Hólmkell Hreinsson, forstöðumaður Amtsbókasafnsins á Akureyri, en bæjarstjórn Akureyrar samþykkti á fundi sínum í fyrradag... Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 144 orð | ókeypis

Nýtt veitingahús í Reykjavík

VEITINGAHÚSAKEÐJAN THIS (The Hot Icelandic Sandwich) hefur hafið starfsemi sína í Reykjavík og er til húsa að Lækjargötu 8 í Reykjavík. Markmið THIS er að bjóða góðan, og fjölbreyttan skyndibita á góðu verði. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 107 orð | ókeypis

Ný vefsíða ungra vinstrigrænna

UNGIR vinstri-grænir (UVG) hafa opnað nýja vefsíðu á slóðinni www.uvg.vg. Þar er að finna allar helstu upplýsingar um ungliðahreyfingu VG, stjórn hennar og starfsemi auk fjölda tengla á áhugaverðar síður. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 133 orð | ókeypis

Ofvirkni fullorðinna

DR. SUSAN Young, réttarsálfræðingur hjá South London and Mudsley NHS-sjóðnum á Bretlandi, er aðalfyrirlesari á dagsnámskeiði um ofvirkni fullorðinna hjá Endurmenntunarstofnun HÍ 4. apríl. Dr. Meira
22. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 125 orð | ókeypis

Opið hús á Kristnesi

STARFSEMI Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri á Kristnesi verður kynnt á opnu húsi á morgun, föstudaginn 23. mars, frá kl. 14 til 17. Á Kristnesi starfrækir FSA öldrunarlækninga- og endurhæfingardeild. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 670 orð | 2 myndir | ókeypis

Opnar dyr á mikilvægum sviðum

H AGSMUNIR Íslands af þátttöku í Schengen-samstarfinu felast að mínu mati í nokkrum atriðum. Í fyrsta lagi vil ég nefna að með þátttöku í samstarfinu tókst að viðhalda norræna vegabréfasamstarfinu. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 268 orð | ókeypis

Óvissa með þýðingu á Windows

ÓVÍST er hvort nýrri útgáfur af Windows-stýrikerfinu frá bandaríska fyrirtækinu Microsoft verði þýddar á íslensku. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 71 orð | ókeypis

Póstmenn semja á ný

PÓSTMANNAFÉLAG Íslands undirritaði í gær nýjan kjarasamning við Íslandspóst hf. Samningur, sem félagið gerði við Íslandspóst 12. febrúar sl., var felldur í atkvæðagreiðslu félagsmanna. Meira
22. mars 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 508 orð | 2 myndir | ókeypis

"Allt á sér nú einhvern tíma endamörk"

TVEIR elstu starfandi kaupmenn í Kópavogi, þeir Jón Björgvinsson og Bóas Kristjánsson, eru að hætta rekstri verslunar sinnar, Blómahallarinnar sf., en í haust verða liðin 34 ára frá opnun hennar. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 1224 orð | 2 myndir | ókeypis

"Enginn veit hvort ferðamönnum fjölgar"

M ikil óvissa er um hvort þátttaka Íslands í Schengen-samstarfinu og ferðafrelsi sem henni er samfara muni hafa einhver áhrif á fjölda og ferðavenjur erlendra ferðamanna sem koma til Íslands. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 129 orð | ókeypis

Rætt um meðferð lungnakrabbameins

SAMTÖK lungnasjúklinga halda næsta félagsfund sinn í kvöld, fimmtudagskvöld 22. mars, í Safnaðarheimili Hallgrímskirkju í Reykjavík. Eyþór Björnsson lungnasérfræðingur mun koma á fundinn og ræða um meðferð lungnakrabbameins. Meira
22. mars 2001 | Erlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd | ókeypis

Sex umhverfisslys aðeins á síðasta ári

STÆRSTI olíuborpallur í heimi, á hæð við 40 hæða hús og í eigu brasilíska ríkisolíufélagsins Petrobras, sökk í sæ í fyrradag eftir miklar sprengingar í honum nokkrum dögum áður. Meira
22. mars 2001 | Miðopna | 1123 orð | 2 myndir | ókeypis

Síðasta púðurtunnan á Balkanskaga

Makedónía virtist fram til þessa vera fyrirmyndardæmi um ríki gömlu Júgóslavíu sem hlaut sjálfstæði án blóðsúthellinga. Nú rambar hún á barmi borgarastyrjaldar milli Albana og Slava. <strong> Urður Gunnarsdóttir</strong> fjallar um aðdraganda átakanna. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 104 orð | ókeypis

Skora á ráðherra að ljúka gerð kjarasamninga

EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt á fjölmennum aðalfundi Meinatæknafélags Íslands sem haldinn var 17. mars sl.: "Aðalfundur Meinatæknafélags Íslands beinir þeirri eindregnu áskorun til fjármálaráðherra Geirs H. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Skógræktarfélag Íslands opnar heimasíðu á Netinu

Á FULLTRÚAFUNDI Skógræktarfélags Íslands laugardaginn 17. mars sl. var heimasíða Skógræktarfélags Íslands, skog.is, opnuð með formlegum hætti. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra gaf sér tíma frá annasömu flokksþingi til þess að opna heimasíðuna. Meira
22. mars 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 370 orð | ókeypis

Stefnt að framkvæmdum í haust

FERILL umhverfismats vegna fyrsta áfanga í færslu Hringbrautar er að hefjast en stefnt er að því að framkvæmdir hefjist í haust. Fyrsti áfangi nær frá Rauðarárstíg að Þorfinnstjörn. Meira
22. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 161 orð | ókeypis

Sviptingar á fjölmiðlamarkaði

TÖLUVERÐAR sviptingar hafa orðið á fjölmiðlamarkaðnum á Akureyri að undanförnu, nú síðast með sameiningu Dags og DV undir merkjum DV. Þá kemur nýtt vikublað út á Akureyri í dag, fimmtudag, sem fengið hefur nafnið ak-vikublað. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 110 orð | ókeypis

Sýnikennsla í páskaskreytingum

ÖLLU áhugafólki um blómaskreytingar gefst tækifæri á að fylgjast með norsku blómaskreytingarmeisturunum Runi Kristoferssen og Kai Bratbergsengen þegar þau verða með sýnikennslu í páskaskreytingum í húsakynnum Garðyrkjuskóla ríkisins, Reykjum í Ölfusi,... Meira
22. mars 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 376 orð | 1 mynd | ókeypis

Söfnunargámarnir stundum umdeildir

NOKKRAR kvartanir hafa borist til hreinsunardeildar borgarinnar yfir staðsetningu söfnunargáma fyrir dagblaðapappír og mjólkurfernur, ýmist vegna þess að gáma vanti eða þeir séu á röngum stað. Meira
22. mars 2001 | Landsbyggðin | 149 orð | ókeypis

Tilboð Ístaks 80% af áætlun

Húsavík- Ístak hf. átti lægsta tilboð í gerð brimvarnargarðs á Böku við Húsavíkurhöfn. Kostnaðaráætlun Siglingastofnunar hljóðaði upp á 496.844.000 krónur, sex buðu í verkið og voru tilboð sem hér segir: Höjgaard & Schultz Danmörku 632.171. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 99 orð | ókeypis

Tæplega 84% vilja starfa áfram með R-listanum

MEIRIHLUTI framsóknarmanna í Reykjavík vill áframhaldandi samstarf við R-listann ef marka má könnun sem Framsóknarfélag Reykjavíkur stóð fyrir meðal félagsmanna sinna í síðasta mánuði og birt er á heimasíðu félagsins hrifla.is. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Undirskriftir afhentar

FULLTRÚAR grasrótarhreyfingarinnar "Vina Hellisheiðar" afhentu Sturlu Böðvarssyni, samgönguráðherra, undirskriftalista fyrir framan Alþingishúsið í gær. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 44 orð | ókeypis

Ungir foreldrar hittast

HITT húsið býður ungum foreldrum, 16-25 ára, að mæta með börnin sín á laugardögum kl. 15-17 á Geysi kakóbar, Aðalstræti 2 (gengið inn Vesturgötumegin). Opið hús og kaffi á könnunni, djús, leikföng og dýnur fyrir börnin. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 691 orð | 1 mynd | ókeypis

Varnarbandalag gegn brotastarfsemi

Þ ÁTTTAKA okkar í Schengen-samstarfinu er framlenging á norræna vegabréfasambandinu, sem við höfum verið aðilar að í áratugi. Meira
22. mars 2001 | Miðopna | 1491 orð | 1 mynd | ókeypis

Vitnað um kvíða og vanlíðan vegna vændis

Vændi er stundað hérlendis m.a. í tengslum við vímuefnaneyslu, nektardansstaði og er bæði skipulagt og tilviljanakennt, samkvæmt nýrri áfangaskýrslu um vændi á Íslandi. Dómsmálaráðherra hefur þegar ákveðið að skipa nefnd til að bregðast við niðurstöðunum. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 860 orð | 1 mynd | ókeypis

Vonbrigði ef gen verður ófundið innan fimm ára

Ísland er meðal þeirra staða þar sem verið er að rannsaka hrörnun í augnbotnum en sjúkdómurinn er vaxandi vandamál á Vesturlöndum. <strong>Bergþóra Njála Guðmundsdóttir </strong> ræddi við þá aðila sem stýra þessum rannsóknum hér heima og í Bretlandi. Meira
22. mars 2001 | Innlendar fréttir | 725 orð | ókeypis

Yfirdýralæknir skorar á bændur

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi áskorun frá yfirdýralækni til bænda og annarra vegna gin- og klaufaveikifaraldurs á Stóra-Bretlandi og víðar í heiminum: "Menn óttast að gin- og klaufaveiki geti borist til landsins með fólki eða varningi. Meira
22. mars 2001 | Erlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd | ókeypis

Ætlar ekki að feta í fótspor Clintons

GEORGE W. Meira

Ritstjórnargreinar

22. mars 2001 | Staksteinar | 389 orð | 2 myndir | ókeypis

Andstaða gegn alþjóðavæðingu

Á vefsíðunni frelsi.is birtist dálkur sem nefnist frelsarinn og í gær beindi hann spjótum sínum að samtökum í andstöðu við alþjóðavæðingu. Meira
22. mars 2001 | Leiðarar | 946 orð | ókeypis

BREYTTUR BLAÐAMARKAÐUR

Dagblaðið Dagur hætti að koma út fyrr í vikunni. Dagur var stofnaður á grunni fjögurra gamalla flokksblaða, sem sum hver rekja sögu sína allt aftur á annan áratug síðustu aldar, eins og rakið var í Morgunblaðinu í gær. Meira

Menning

22. mars 2001 | Fólk í fréttum | 633 orð | 2 myndir | ókeypis

ÁLAFOSS FÖT BEZT: Stuðgæjarnir Jói og...

ÁLAFOSS FÖT BEZT: Stuðgæjarnir Jói og Kjartan halda uppi fjörinu. Frítt inn föstudags- og laugardagskvöld. ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Almennur dansleikur með hljómsveit Geirmundar Valtýssonar föstudagskvöld. Harmonikuball laugardagskvöld. Meira
22. mars 2001 | Menningarlíf | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Djassópusar á Múlanum

TRÍÓ Ólafs Stolzenwald leikur á Múlanum í Húsi Málarans í Bankastræti í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 21. Tríóið er skipað, auk Ólafs Stolz bassaleikara, Jóni Páli Bjarnasyni gítarleikara og Birki Frey Matthíassyni trompetleikara. Meira
22. mars 2001 | Fólk í fréttum | 362 orð | 4 myndir | ókeypis

Djúpsteiktur Suðurríkjafnykur

Á BÖLLUM sjöunda og áttunda áratugarins kynntu svartar hljómsveitir sum lög sín á eftirfarandi hátt: "Let's get funky in here! Meira
22. mars 2001 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Einleikur um ástina í Kaffileikhúsinu

EINLEIKURINN Bannað að blóta í brúðarkjól, sem var á fjölum Kaffileikhússins sl. vor, verður sýndur annað kvöld, föstudagskvöld, og laugardagskvöld, kl. 21 á Einleikjadögum sem nú standa yfir í Kaffileikhúsinu. Meira
22. mars 2001 | Fólk í fréttum | 391 orð | 2 myndir | ókeypis

Erum ekkert með kurteisishjal

Í KVÖLD fer fram fyrri riðill undanúrslita mælsku- og ræðukeppni framhaldsskólanna, MORFÍS, og mætast lið Menntaskólans við Hamrahlíð og Verslunarskólans. Umræðuefnið er bjartsýni og er MH með en Versló á móti. Meira
22. mars 2001 | Fólk í fréttum | 1208 orð | 3 myndir | ókeypis

Fortíð mætir samtíð

DAGANA 22.-26. mars standa norrænir sendikennarar við Háskóla Íslands og Norræna húsið fyrir norrænum bíódögum. Meira
22. mars 2001 | Menningarlíf | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrirlestur um franska myndlist

NATHALIE Jacqueminet listfræðingur, sérfræðingur listaverka- og sýningadeildar Listasafns Íslands, flytur fyrirlestur um franska myndlist í Listasafni Íslands í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Meira
22. mars 2001 | Menningarlíf | 161 orð | ókeypis

Gyðinglegt safn í Kaupmannahöfn

DANIR hafa ákveðið að opna gyðinglegt safn í hluta hinnar gömlu byggingar Konunglega bókasafnsins. Hinn heimsþekkti pólski arkitekt Daniel Libeskind, sem sjálfur er gyðingur, mun hanna innviði safnsins og eiga teikningar að liggja fyrir í lok mánaðarins. Meira
22. mars 2001 | Fólk í fréttum | 212 orð | ókeypis

Hlaut áverka í andliti

KIAN Egan út írsku drengjasveitinni Westlife upplifði þá óskemmtilegu lífsreynslu að verða fyrir líkamsárás á sunnudagsmorguninn. Árásin átti sér stað í heimabæ Egans, Sligo, þar sem hann hafði verið að skemmta sér kvöldið áður og langt fram undir... Meira
22. mars 2001 | Fólk í fréttum | 203 orð | 1 mynd | ókeypis

Kvöldfatnaður úr roði og skinni

EGGERT feldskeri er nú staddur í Mílanó á MIFUR sýninginni (Milano Fur Show), stærstu heimssýningu loðdýraiðnaðarins. Meira
22. mars 2001 | Fólk í fréttum | 480 orð | 1 mynd | ókeypis

Listin og fjölskyldan

Um síðustu helgi opnaði í Galleríi Geysi í Hinu húsinu samsýning Fjólu Ágústsdóttur, Ingibjargar Eddu Haraldsdóttur og Ragnheiðar Tryggvadóttur. Þær eru frænkur og allar með mikinn áhuga á list, hönnun og handverki. <strong>Unnar Jónasson </strong>kannaði fjölskyldumálið. Meira
22. mars 2001 | Bókmenntir | 631 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljóð himins og jarðar

og fleiri ljóð eftir Walt Whitman. Þýð. Hallberg Hallmundsson. 32 bls. Útg. Brú. Reykjavík. New York. 2001. Meira
22. mars 2001 | Menningarlíf | 113 orð | ókeypis

Miðasala á Carmen hafin

SALA aðgöngumiða á sviðsetta óperutónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Laugardalshöll föstudaginn 30. mars kl. 19.30 og laugardaginn 31. mars kl. 17 er hafin. Verð í númeruð sæti er kr. 3.500. Meira
22. mars 2001 | Myndlist | 485 orð | 1 mynd | ókeypis

Netvæðing listarinnar

Til 1. apríl. Opið eftir samkomulagi. Meira
22. mars 2001 | Menningarlíf | 176 orð | ókeypis

Nýjar bækur

ÖRNEFNI og leiðir í landi Garðabæjar er titill bókar eftir Guðlaug Rúnar Guðmundsson sagnfræðing. Bókin er sú þriðja í ritröðinni Safn til sögu Garðabæjar en áður hafa komið út bækurnar Frá fjöru til fjalls og Byggð milli hrauns og hlíða. Meira
22. mars 2001 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar bækur

SAFN greina og viðtala eftir Pétur Pétursson þul kemur út hjá bókaútgáfunni Hólum á Akureyri fyrir næstu jól. Meira
22. mars 2001 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr tónleikasalur opnaður í Garðabæ

NÝR tónleikasalur verður formlega tekinn í notkun í Tónlistarskólanum í Garðabæ í kvöld kl. 20. Við opnun salarins munu nokkrir kennarar Tónlistarskólans spila fyrir boðsgesti og kostir salarins verða sýndir. Meira
22. mars 2001 | Fólk í fréttum | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Palli er einn í heiminum

FRANKFURT, Þýskalandi, 20. mars 2001. Flugstöðin í Frankfurt er orðin ein sú stærsta í Evrópu og mikið mannvirki. Meira
22. mars 2001 | Menningarlíf | 658 orð | 1 mynd | ókeypis

"Horft til liðinnar aldar"

Tónlist samin fyrir selló á 20. öld verður viðfangsefni tónleika Nicole Völu Cariglia sellóleikara og Árna Heimis Ingólfssonar í Salnum í kvöld. <strong>Heiða Jóhannsdóttir </strong>ræddi við listamennina. Meira
22. mars 2001 | Menningarlíf | 1056 orð | 1 mynd | ókeypis

"Leika allt að fimm sýningar á dag"

Í tilefni af alþjóðlega barnaleikhúsdeginum efndu Íslandsdeild Assitej og Borgarleikhúsið til málþings á þriðjudagskvöldið. Frummælendur voru Pétur Eggerz, Guðjón Pedersen, Silja Aðalsteinsdóttir og Þorvaldur Þorsteinsson. Meira
22. mars 2001 | Menningarlíf | 2723 orð | 2 myndir | ókeypis

"Listir eiga að fylgja okkur alla leið"

Eftir fimmtán ára fjarveru er Tolli aftur búsettur í Berlín. Á dögunum var opnuð sýning á verkum málarans á SORAT-hótelinu sem ber yfirskriftina "Ljósið á hjara veraldar". Þetta er fyrri sýningin af tveimur sem hann heldur áður en snúið er aftur til Íslands. <strong>Davíð Kristinsson </strong>ræddi við Tolla á vinnustofu hans í Berlín. Meira
22. mars 2001 | Menningarlíf | 377 orð | 2 myndir | ókeypis

"Viðtökurnar voru mjög góðar"

ÍSLENSKI dansflokkurinn lauk í fyrradag sýningarferð sinni til Norður-Ameríku, en um er að ræða stærstu ferð hans af því tagi hingað til. Dansflokkurinn hélt alls sex sýningar á tímabilinu 13. til 20. Meira
22. mars 2001 | Menningarlíf | 62 orð | ókeypis

Sunnan sex leikur í Eyjum

DJASSFLOKKURINN Sunnan sex leikur í Akogeshúsinu í Vestmannaeyjum annað kvöld, föstudagskvöld, kl. 21. Meðlimir Sunnan sex eru öldungarnir Guðmundur R. Meira
22. mars 2001 | Fólk í fréttum | 110 orð | 3 myndir | ókeypis

Sveiflast með sverð

UNDIRBÚNINGUR leiksýningarinnar Syngjandi í rigningunni stendur nú sem hæst, en hún verður frumsýnd í apríl. Meira
22. mars 2001 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýning á verkum Sri Chinmoy

SÝNING á verkum listamannsins Sri Chinmoy verður opnuð í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag, fimmtudag, kl. 17.15. Þetta er fyrsta sýning á verkum Sri Chinmoy sem haldin er hér á landi en hann hefur komið til Íslands oftsinnis áður, síðast í október sl. Meira
22. mars 2001 | Menningarlíf | 115 orð | ókeypis

Sýningum lýkur

Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhúsi Sýningu Roberts Dell, Hitavættir, í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi, lýkur á morgun, föstudag. Sýningin er sú fyrsta sinnar tegundar sem sett hefur verið upp í útiporti eða skúlptúrgarði Listasafns Reykjavíkur. Meira
22. mars 2001 | Fólk í fréttum | 412 orð | 1 mynd | ókeypis

Verslingar einu sinni á ári

VERSLUNARSKÓLI Íslands hefur löngum haft það orðspor á sér að hafa hvað kröftugast félagslíf íslenskra framhaldsskóla. Meira
22. mars 2001 | Menningarlíf | 113 orð | ókeypis

Þýsk kvikmynd í GoetheZentrum

GOETHE-Zentrum á Lindargötu 46 sýnir þýsku kvikmyndina "Viehjud Levi" í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Myndin er frá árinu 1999 og gerist á fjórða áratug aldarinnar. Þar segir frá kvikfjárkaupmanninum Levi sem er af gyðingaættum. Meira
22. mars 2001 | Fólk í fréttum | 409 orð | 1 mynd | ókeypis

Ægileg sviðsmynd, svakaleg ljós og agalegt hljóðkerfi

"Í GÆR vorum við á Akranesi, í dag verðum við á Akureyri, á morgun á Húsavík og á laugardaginn í Keflavík," tilkynnir Villi naglbítur blaðamanni yfir einni léttri skák í stund milli stríða í húsi Morgunblaðsins. Meira

Umræðan

22. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 22. mars, verður fimmtugur Tryggvi Jónasson, kírópraktor/hnykklæknir. Eiginkona hans er Sigurlaug Kristín Hraundal. Þau hjónin eru að heiman á... Meira
22. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 32 orð | 1 mynd | ókeypis

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 22. mars, verður fimmtugur Benedikt Vilhjálmsson, rafeindavirkjameistari. Hann og eiginkona hans, Sigríður Friðný Halldórsdóttir , taka á móti gestum á Lagarfljótsorminum (ferjunni) frá kl. 20.30 á ytri... Meira
22. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 32 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Á morgun, föstudaginn 23. mars, verður sjötugur Sigurður Marinó Sigurðsson, Brekkugötu 21, Vogum, Vatnsleysuströnd. Hann tekur á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn í Samkomuhúsinu Glaðheimum, Vogum, Vatnsleysuströnd, kl.... Meira
22. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 22. mars verður níræð Pálína Guðrún Einarsdóttir frá Tálknafirði, húsmóðir, búsett á Hrafnistu í Reykjavík. Eiginmaður hennar var Þórarinn Jónsson sem lést 1973. Pálína tekur á móti vinum og vandamönnum nk. laugardag... Meira
22. mars 2001 | Aðsent efni | 530 orð | 1 mynd | ókeypis

Blindflug

Virt er að vettugi ráðgjöf innlendra og erlendra sérfræðinga, segir <strong>Sverrir Hermannsson</strong>, að draga úr ríkisútgjöldum sem kostur er til að slá á háskalega og vaxandi spennu. Meira
22. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 540 orð | 1 mynd | ókeypis

Er engin stytta af konum í Reykjavík?

ÉG VAR að lesa í Lesbók Morgunblaðsins, sunnudaginn 18. mars sl., grein eftir Þorgerði Einarsdóttur, lektor í kynjafræði við Háskóla Íslands. Meira
22. mars 2001 | Aðsent efni | 925 orð | 1 mynd | ókeypis

Fákeppni, fjarlægð og þjónusta við íslenskar byggðir

Hætt er við að einkavædd almannaþjónusta skjóti sér undan skyldum við nágrannasamfélagið, segir <strong>Jón Bjarnason</strong>, en til þess samfélags sækjum við öll öryggið, hamingjuna og styrkinn. Meira
22. mars 2001 | Aðsent efni | 592 orð | 1 mynd | ókeypis

Framsóknarflokkurinn verður að svara

Framsóknarflokkurinn verður að svara þeirri áleitnu spurningu, segir <strong>Rannveig Guðmundsdóttir</strong>, hvort allur kvótinn á að safnast á örfárra hendur fyrir hans tilverknað. Meira
22. mars 2001 | Aðsent efni | 721 orð | 1 mynd | ókeypis

Frelsisher Kosovo aftur orðinn að skæruliðum

Þessa dagana virðist ástandið á Balkanskaga fara versnandi, segir <strong>Steingrímur J. Sigfússon</strong>, og ekki bætir úr skák þegar stórveldin reka þar einnig heimskulega heimsvaldapólitík sína. Meira
22. mars 2001 | Aðsent efni | 944 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagsmunum barns og samfélags fórnað fyrir málstaðinn?

Hefði Héraðsdómur Reykjavíkur sakfellt ákærða, segir <strong>Brynjar Níelsson</strong>, hefði það verið í andstöðu við skýrar meginreglur laga um meðferð opinberra mála. Meira
22. mars 2001 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd | ókeypis

Heilsugæsla í vanda

Það þarf að fjölga heimilislæknum um 30%, úr 90 í 120 í Reykjavík, segir <strong>Guðmundur Helgi Þórðarson</strong>, til að kerfið sé fullmannað. Meira
22. mars 2001 | Aðsent efni | 855 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutskipti nýbúa á Íslandi

Skilyrði friðar við nýbúa er að sýna þeim skilning, umburðarlyndi og mannúð, segir <strong>Kristján Pétursson</strong>, og láta þá njóta jafnréttis á öllum sviðum þjóðfélagsins. Meira
22. mars 2001 | Aðsent efni | 234 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvernig fór kosningin?

Kjarni málsins er úrslit kosningar, segir <strong>Þorlákur Karlsson</strong>. Þann kjarna fann Gallup með könnun sem var aðeins 0,7% frá úrslitum. Meira
22. mars 2001 | Aðsent efni | 702 orð | 1 mynd | ókeypis

Innra eftirlit í matvælaiðnaði

Leiða má líkur að því, segir <strong>Ásmundur E. Þorkelsson</strong>, að víðtækri útbreiðslu innra eftirlits fylgi ávinningur fyrir allt samfélagið. Meira
22. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 858 orð | ókeypis

(Post. 20, 31.)

Í dag er fimmtudagur 22. mars, 81. dagur ársins 2001. <strong>Orð dagsins</strong><strong>:</strong> Vakið því og verið þess minnugir, að ég áminnti stöðugt sérhvern yðar með tárum dag og nótt í þrjú ár. Meira
22. mars 2001 | Aðsent efni | 345 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykvíkingar hafa talað

Aldrei fyrr, segir <strong>Hrannar Björn Arnarsson</strong>, hafa jafn margir tekið þátt í ákvörðun í svo mikilvægu íslensku skipulagsmáli. Meira
22. mars 2001 | Aðsent efni | 335 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjónvarpið áhrifamesti auglýsingamiðillinn

Þessar niðurstöður, segir <strong>Þorsteinn Þorsteinsson</strong>, voru í samræmi við niðurstöður fjölmiðlakannana sem voru framkvæmdar á síðasta ári á vegum Gallup. Meira
22. mars 2001 | Aðsent efni | 1147 orð | 2 myndir | ókeypis

Sjúkrahús framtíðarinnar

Fjölmargar áleitnar spurningar, sem snerta starf spítalans, hafa vaknað á þessu eina ári sem liðið er frá því ákveðið var að sameina sjúkrahúsin í Reykjavík. Í þessari fyrstu grein af fjórum fjallar <strong>Magnús Pétursson</strong> um aðkallandi mál í starfsemi Landspítala - háskólasjúkrahúss. Meira
22. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 42 orð | ókeypis

SORG OG VIZKA

Ei vitkast sá, er verður aldrei hryggur, hvert vizkubarn á sorgar brjóstum liggur. * Á sorgarhafs botni sannleiks perlan skín. Þann sjóinn máttu kafa, ef hún skal verða þín. Meira
22. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 758 orð | ókeypis

Stöndum vörð um sjálfstæði okkar

ER INNGANGA Íslands í ESB sú leið sem við ættum að fara? Persónulega er ég á móti því. Hverjar eru ástæðurnar fyrir því að ég er andstæðingur inngöngu? Hversvegna skyldi ESB hafa áhuga fyrir okkur, svona litlir, sem við erum? Meira
22. mars 2001 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýknaður af ákæru er ekki sama og saklaus

Sterk rök hníga að því, segir <strong>Gunnar Hrafn Birgisson</strong>, að lagaklækir hafi leitt til sýknunar hans og að stúlkan hafi um leið orðið fyrir misrétti í málaferlunum. Meira
22. mars 2001 | Aðsent efni | 544 orð | 1 mynd | ókeypis

Verkfall sjómanna

Aldrei hefur nokkur aðgerð af hálfu ríkisstjórnar mælst jafn illa fyrir, segir <strong>Jónas Garðarsson</strong>, og þessi bannlög nú. Meira
22. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 374 orð | ókeypis

VÍKVERJI gekk frá skattframtali sínu á...

VÍKVERJI gekk frá skattframtali sínu á Netinu um helgina. Meira
22. mars 2001 | Aðsent efni | 751 orð | 2 myndir | ókeypis

Það þarf að taka ákvörðun um að hreyfa sig

Fólk þarf að vera sérstaklega meðvitandi um hreyfingu, segja <strong>Gígja Gunnarsdóttir </strong>og <strong> Arngrímur Viðar Ásgeirsson</strong>, og þar með gera ráð fyrir því í dagsskipulaginu að fullnægja hreyfiþörf líkamans. Meira

Minningar- og afmælisgreinar

22. mars 2001 | Minningargreinar | 12311 orð | 1 mynd | ókeypis

MAGNÚS JÓN ÁRNASON

Magnús Jón Árnason fæddist á Akureyri 30. nóvember 1947. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði sunnudaginn 11. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Árni Magnússon, f. 24.3. 1918, d. 6.3. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2001 | Minningargreinar | 759 orð | 1 mynd | ókeypis

ÞORBJÖRN RUNÓLFSSON

Þorbjörn Runólfsson fæddist á Bakkakoti I í Meðallandi í V- Skaftafellssýslu 7. ágúst 1926. Hann lést 14. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Runólfur Bjarnason, f. 31.5. 1893, d. 14.12. 1981, og Þorgerður Runólfsdóttir, f. 28.11. 1895, d. 7.9. 1966. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

22. mars 2001 | Neytendur | 729 orð | 2 myndir | ókeypis

11-11-búðirnar Gildir til 28.

11-11-búðirnar Gildir til 28. mars nú kr. áður kr. mælie. 1944 fiskibollur 420 g 253 298 602 kg 1944 kakósúpa 450 g 143 168 318 kg 1944 kjúklingalasagne 450 g 338 398 751 kg 1944 austurl. kjúkl. 450 g 382 449 849 kg Ritter sport súkkulaði 100 g allar... Meira
22. mars 2001 | Neytendur | 384 orð | 2 myndir | ókeypis

Glasið undan kertinu sprakk

ÞAÐ munaði litlu að illa færi á einu heimili nýverið út af hlaupkerti sem einnig gengur undir nafninu gelkerti. Í netútgáfu Bæjarins besta á Ísafirði er í vikunni viðtal við Magna Guðmundsson á Seljalandi sem varar fólk við gelkertum. Meira
22. mars 2001 | Neytendur | 717 orð | 1 mynd | ókeypis

Saltur matur of algengur í fæði aldraðra

Matur sem borinn er fyrir aldraða er yfirleitt hollur og góður. Grænmeti og ávextir verða þó stundum útundan í fæði þeirra. Þá hækkar saltur matur blóðþrýsting, en of algengt er að roskið fólk borði saltaða kjöt- og fiskrétti, saltar súpur og sósur. Meira

Fastir þættir

22. mars 2001 | Fastir þættir | 259 orð | 7 myndir | ókeypis

Annað tilraunakvöld í Tónabæ

Annað undanúrslitakvöld Músíktilrauna verður í kvöld. <strong>Árni Matthíasson</strong> segir frá hljómsveitunum sem keppa að þessu sinni. Meira
22. mars 2001 | Fastir þættir | 593 orð | ókeypis

Biblíulestur í Hjallakirkju - Sköpunarsagan

Í kvöld, fimmtudagskvöldið 22. mars kl. 20, verður biblíulestur í Hjallakirkju í Kópavogi á vegum dr. Sigurjóns Árna Eyjólfssonar, héraðsprests í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Meira
22. mars 2001 | Fastir þættir | 42 orð | ókeypis

Bridsdeild Sjálfsbjargar Mánudaginn 19.

Bridsdeild Sjálfsbjargar Mánudaginn 19. mars lauk 4ra kvölda tvímenningi, spilað var á 12 borðum. Í efstu sætum urðu eftirtaldir: N-S Páll Sigurjónsson - Eyjólfur Jónss. 1.022 Einar Hallss. - Skúli Sigurðss. 980 Meyvant Meyvantss. - Þórólfur Meyv. Meira
22. mars 2001 | Fastir þættir | 47 orð | ókeypis

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 15.

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 15. mars hófst tveggja kvölda board-a-match-sveitakeppni með tvímenningsútreikningi. Staðan eftir fyrra kvöldið er þessi. 1 sv Jóns St. Ingólfss. 35st 2 sv Þróunar 33st 3 sv Sigurðar Sigurjónss. Meira
22. mars 2001 | Fastir þættir | 121 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Svæðismót Norðurlands eystra Tvímenningur 2001. Eins og fram kemur í mótaskrá BSÍ verður svæðismót í tvímenningi haldið á Akureyri næstk. sunnud. 25. mars. Spilað verður í Hamri við Skarðshlíð. Spilamennska hefst kl. 10. Áætluð mótslok um kl. 18. Meira
22. mars 2001 | Fastir þættir | 438 orð | ókeypis

Brids - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Ef lesandinn vill ekki verða af góðum konfektmola ætti hann að skyggja á hendur vesturs og suðurs, og setja sig inn í vanda austurs í vörn gegn sex spöðum. Meira
22. mars 2001 | Viðhorf | 905 orð | ókeypis

Sagan endurtekur sig

Er saga Balkanskaga ekki bara röð ofbeldisverka og mannréttindabrota og einfeldni að halda að hægt sé að breyta aldagömlum siðvenjum og hugarfari? Meira
22. mars 2001 | Fastir þættir | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk fyrir skömmu. Félagarnir Björn Þorfinnsson (2255) og Sigurður Páll Steindórsson (2205) öttu hér kappi saman. Sá fyrrnefndi nýtti sér vel tímahrak hvíts og fékk nú ávöxt erfiðisins. 36... Bd6! 37. Meira
22. mars 2001 | Fastir þættir | 71 orð | ókeypis

Spilakvöld Bridsskólans og BSÍ Mánudaginn 19.

Spilakvöld Bridsskólans og BSÍ Mánudaginn 19. mars mættu 14 pör. Úrslit urðu þessi: N-S riðill: Jóna Samsonard. - Kristinn Stefánss. 100 Ásta Ástþórsd. - Ragnheiður Bragad. 94 Hlíf Sigurðard. - Kristín Sigurbjarnard. 90 Örn Ingólfss. - Gunnlaugur H. Meira

Íþróttir

22. mars 2001 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd | ókeypis

ARNAR Hallsson knattspyrnumaður úr Víkingi varð...

ARNAR Hallsson knattspyrnumaður úr Víkingi varð fyrir því óláni að fótbrotna í leik með liði sínu gegn Leikni á Reykjavíkurmótinu í gærkvöld. JÓHANN B. Guðmundsson lék æfingaleik með Lyn gegn Rosenborg í gærkvöldi. Leikmenn Rosenborgar fögnuðu sigri,... Meira
22. mars 2001 | Íþróttir | 135 orð | ókeypis

Atli hjá Lilleström

ATLI Knútsson, markvörður Breiðabliks, dvelur þessa dagana hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Lilleström. Hann lék í gær seinni hálfleikinn í æfingaleik með liðinu gegn Odd Grenland en Lilleström tapaði með einu marki gegn engu. Meira
22. mars 2001 | Íþróttir | 26 orð | ókeypis

BLAK Úrslitakeppni kvenna, annar leikur í...

BLAK Úrslitakeppni kvenna, annar leikur í undanúrslitum: Víkin:Víkingur - ÍS 20.15 Með sigri er ÍS komið í úrslit. KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót kvenna: Leiknisvöllur:Valur - Haukar 18.30 Leiknisvöllur:Fjölnir - KR 20. Meira
22. mars 2001 | Íþróttir | 336 orð | 1 mynd | ókeypis

Eiður Smári vinsæll í Búlgaríu

MIKILL fjöldi blaða- og fréttamanna beið fyrir utan flugvallarbygginguna í Sofiu í Búlgaríu í gærdag er íslenska landsliðið kom til þangað. Atli Eðvaldsson landsliðsþjálfari var gripinn í viðtal af nokkrum tugum blaðamanna og Eiður Smári Guðjohnsen, sem hefur verið í sviðsljósinu með Chelsea í Englandi, var umsetinn fréttamönnum. Hann hafði ekki undan að veita viðtöl og þá vildu margir fá eiginhandaráritun hjá kappanum. Meira
22. mars 2001 | Íþróttir | 130 orð | ókeypis

Einar hættir hjá Grindavík

EINAR Einarsson er hættur sem þjálfari úrvalsdeildarliðs Grindavíkur í körfuknattleik. "Ég tilkynnti stjórn félagsins fyrir skemmstu að ég hefði ekki áhuga á að þjálfa liðið áfram. Það er margt sem kemur til greina eins og staðan er í dag. Meira
22. mars 2001 | Íþróttir | 40 orð | ókeypis

Fjöldi leikja U T Mörk Stig...

Fjöldi leikja U T Mörk Stig Fram 21 15 6 563:471 30 KA 21 15 6 552:507 30 Haukar 21 14 7 607:528 28 Afturelding 21 13 8 574:514 26 Grótta/KR 21 13 8 508:511 26 Valur 21 11 10 494:462 22 FH 21 11 10 501:474 22 ÍR 21 11 10 480:473 22 ÍBV 21 9 12 543:566 18... Meira
22. mars 2001 | Íþróttir | 595 orð | ókeypis

Grótta/KR stefnir á fjórða sætið

GRÓTTA/KR fylgdi eftir óvæntum sigri á Haukum á dögunum með því að vinna Eyjamenn afar örugglega, 28:20, á Seltjarnarnesi í gærkvöld. Með þessum sigri á Grótta/KR áfram góða möguleika á að ná fjórða sæti deildarinnar, sem tekst með sigri á Breiðabliki, ef Afturelding tapar á meðan fyrir Val. Eyjamenn misstu hinsvegar endanlega af lestinni í gærkvöld, þeir urðu að sigra til að eiga vonarneista um að komast í 8-liða úrslitin en hann var slokknaður löngu áður en leikurinn var úti. Meira
22. mars 2001 | Íþróttir | 101 orð | ókeypis

Guðjón ætlar ekki að breyta

GUÐJÓN Þórðarson, knattspyrnustjóri Stoke City, segist ekki ætla að láta lið sitt hætta að spila eftir leikaðferðinni 5-3-2, þrátt fyrir hávær mótmæli. Meira
22. mars 2001 | Íþróttir | 890 orð | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR Haukar - KA 32:33 Ásvellir,...

HANDKNATTLEIKUR Haukar - KA 32:33 Ásvellir, Hafnarfirði, 1. deild karla, Nissandeild, 21. umferð miðvikud. 21. mars 2001. Meira
22. mars 2001 | Íþróttir | 122 orð | ókeypis

Ieper lifir í voninni þrátt fyrir tap

HELGI Jónas Guðfinnsson og félagar í Ieper töpuðu í gær 71:59 fyrir júgóslavneska liðinu KK Hemofarm Vrsac í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Korac-keppni Evrópu í körfuknattleik. Meira
22. mars 2001 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd | ókeypis

JIMMY Floyd Hasselbaink, sóknarmaður Chelsea ,...

JIMMY Floyd Hasselbaink, sóknarmaður Chelsea , neitar að hafa sagt að liðið væri of gamalt og á villigötum. Hasselbaink hyggst kæra tímaritið sem birti þessi ummæli og segir að þau séu tekin úr hollensku blaði og algjörlega slitin úr samhengi. Meira
22. mars 2001 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhannes Karl var í sviðsljósinu

JÓHANNES Karl Guðjónsson leikmaður ungmennalandsliðs Íslands í knattspyrnu, sem mætir Búlgaríu á morgun, hefur staðið sig mjög vel hjá hollenska úrvalsdeildarliðinu Waalwijk á tímabilinu en liðið hefur komið mjög á óvart og er í fimmta sæti deildarinnar. Jóhannes hefur átt fast sæti í liðinu og frammistaða hans hefur vakið áhuga hjá öðrum liðum í Hollandi. Meira
22. mars 2001 | Íþróttir | 67 orð | ókeypis

Meiðsl Bjarka tóku sig upp

BJARKI Sigurðsson, þjálfari og skytta liðs Aftureldingar, fór af leikvelli eftir aðeins þrjár mín. í leiknum gegn Breiðabliki. Meiðslin sem hann varð fyrir á ökkla í leik gegn ÍBV á dögunum tóku sig upp. Meira
22. mars 2001 | Íþróttir | 385 orð | ókeypis

"ÉG GET ekki sagt að þetta...

"ÉG GET ekki sagt að þetta hafi komið mér mikið á óvart. Ég var búin að hafa þetta á tilfinningunni allt frá því að ég kom hingað í byrjun mars. Meira
22. mars 2001 | Íþróttir | 37 orð | ókeypis

Sjávarréttakvöld ÍA Meistaraflokkur karla hjá ÍA...

Sjávarréttakvöld ÍA Meistaraflokkur karla hjá ÍA í knattspyrnu heldur sitt árlega sjávarréttakvöld annað kvöld, föstudagskvöld, í Fylkisheimilinu í Reykjavík. Meira
22. mars 2001 | Íþróttir | 144 orð | ókeypis

Stjarnan og Breiðablik upp

LIÐ Stjörnunnar og Breiðabliks í körfuknattleik gerðu góða ferð austur fyrir fjall í gærkvöldi, þar sem þau tryggðu sér rétt til að leika í úrvalsdeildinni næsta keppnistímabil með sigur á Þór Þorlákshöfn og Selfossi. Meira
22. mars 2001 | Íþróttir | 149 orð | ókeypis

STJÓRN handknattleiksdeildar Breiðabliks ákvað í gær...

STJÓRN handknattleiksdeildar Breiðabliks ákvað í gær að Alexei Trúfan, þjálfari karlaliðs félagsins í 1. Meira
22. mars 2001 | Íþróttir | 444 orð | 1 mynd | ókeypis

Það var ekki að sjá á...

VALSMENN hafa eitthvert tak á Fram. Í gærkvöldi mættust Reykjavíkurfélögin í Safamýrinni og höfðu Valsmenn betur, 21:20, rétt eins og í fyrri leik liðanna að Hlíðarenda þar sem þeir rauðklæddu sigruðu 22:19. Valsmenn eru þar með öruggir í úrslitakeppnina en Fram heldur efsta sætinu á betra markahlutfalli en KA. Meira
22. mars 2001 | Íþróttir | 765 orð | ókeypis

Ævintýralegur sigur KA

"ÞETTA var hreint ævintýralegt," sagði Atli Hilmarsson, þjálfari KA, eftir að lærisveinar hans lögðu Íslandsmeistara Hauka að velli, 33:32, í tvíframlengdum leik að Ásvöllum í gærkvöldi. Meira

Úr verinu

22. mars 2001 | Úr verinu | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

Góður afli hjá smábátunum

Á meðan margir sjómenn voru í verkfalli voru trillusjómenn að gera það gott. Þetta mátti greinilega sjá í Ólafsvíkurhöfn um síðustu helgi þegar trillurnar komu hver á fætur annarri að landi með góðan afla, langmest veiddan á línu. Meira
22. mars 2001 | Úr verinu | 222 orð | ókeypis

Heldur dregið úr framleiðslu á fiskimjöli

FRAMLEIÐSLA á fiskimjöli í Perú og Chile er nokkuð minni í upphafi ársins, miðað við undanfarin ár, vegna takmörkunar á veiðum. Sala á mjöli hefur auk þess farið hægar af stað á þessu ári að mati IFOMA, Alþjóðasamtaka mjöl- og lýsisframleiðenda. Meira
22. mars 2001 | Úr verinu | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Minni afli í febrúar

FISKAFLI landsmanna síðastliðinn febrúarmánuð var samtals um 297.586 tonn, samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Fiskaflinn í febrúarmánuði árið 2000 var nokkuð meiri eða 382.341 tonn. Munar þar mestu um samdrátt í loðnuafla, en hann fór úr 341. Meira
22. mars 2001 | Úr verinu | 383 orð | 1 mynd | ókeypis

"Við lemjum á þessu meðan stætt er"

GÓÐ loðnuveiði var við Vestmannaeyjar í gær og mörg skip á miðunum. Sumir fengu fullfermi í fáum köstum og meðal annars var löndunarbið hjá Ísfélagi Vestmannaeyja. Sigurður VE landaði 1. Meira
22. mars 2001 | Úr verinu | 145 orð | ókeypis

Sýking í ánum

LAXASJÚKDÓMURINN roðflyðrusýking, sem bakterían gyrodactylus salaris veldur, hefur komið upp að nýju í tveimur norskum ám, aðeins ári eftir að tilkynnt var að ráðið hefði verið niðurlögum sýkingarinnar sem upp kom í þeim. Meira

Viðskiptablað

22. mars 2001 | Viðskiptablað | 135 orð | ókeypis

Andvígir sameiningu Kværner og Aker Maritime

STÆRSTU hlutafjáreigendur í norska stórfyrirtækinu Kværner hafa snúist öndverðir gegn því að sameina fyrirtækið Aker Maritime, sem útgerðarmaðurinn Kjell Inge Røkke á meirihluta í. Nýverið lýsti Røkke i því yfir að hluthafarnir væru áfram um... Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 881 orð | 1 mynd | ókeypis

Aukinn aðgangur veittur að Evrópumarkaði

Í LOK febrúar samþykkti Evrópusambandið að bæta markaðsaðgang fyrir svokallaðar minnst þróuðu þjóðir (MÞÞ) (Least Developed Nations, LDN) heims að sameiginlegum markaði ESB. Í þessum fjörutíu og níu löndum búa nú um 10% jarðarbúa. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 319 orð | 1 mynd | ókeypis

Aukinn hagnaður hjá Sparisjóði Mýrasýslu

HAGNAÐUR Sparisjóðs Mýrasýslu var í fyrra 106 milljónir króna, sem er 161% aukning frá fyrra ári. Hagnaður fyrir skatta var 152 milljónir króna í fyrra en var 63 milljónir króna árið 1999. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 404 orð | ókeypis

Barnaþrælkun á tóbaksplantekrum

TVÆR danskar matvöruverslanakeðjur, FDB og Dansk Supermarked, hafa skorað á vindlingaframleiðandann Skandinaviske Tobakscompagni (ST) beita sér fyrir því að börn verði ekki látin vinna á tóbaksplantekrum í Zimbabwe og Malawi þaðan sem hráefni í... Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 552 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjartsýni í bandarísku efnahagslífi

NÝVERIÐ bauð Íslensk-ameríska verslunarráðið aðilum úr íslensku viðskipta- og fjármálalífi til hádegisverðarfundar og kynningar á starfsemi kauphallarinnar í New York, New York Stock Exchange, sem er stærsta kauphöll heims. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 844 orð | 1 mynd | ókeypis

Botninum ekki náð

Á FUNDI Verslunarráðs Íslands í gærmorgun var velt upp þeirri spurningu hvort botninum væri náð á hlutabréfamarkaðnum. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 1354 orð | 1 mynd | ókeypis

Bókhald á tvennum vígstöðvum

Í vetur skipaði fjármálaráðherra sérstaka nefnd um endurskoðun laga um ársreikninga og bókhald. Verðbólgureikningsskil sem notuð eru við uppgjör fyrirtækja hér tíðkast hvergi í löndunum í kringum okkur. <strong>Arnóri Gísla Ólafssyni </strong>var tjáð að flestir stjórnendur stærri fyrirtækja vilji verðbólgufærslurnar burt og mörg þeirra fyrirtækja sem eru með erlenda starfsemi kjósi einnig að geta gert upp í erlendri mynt og skráð sig í erlendum myntum á Verðbréfaþingi Íslands. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 226 orð | ókeypis

Einkavæðingaráform í uppnámi

SVO gæti farið að einkavæðingu norska olíufélagsins Statoil og skráningu hlutabréfa í félaginu á almennan hlutabréfamarkað yrði frestað a.m.k. fram til hausts en áformað var að hefja einkavæðingu í sumarbyrjun. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 2131 orð | ókeypis

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 21.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 21.03.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 1.860 53 94 1.198 113.104 Grásleppa 47 20 34 3.557 121.246 Hlýri 95 30 42 5.245 219.835 Hrogn 555 213 529 16.192 8. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 10 orð | ókeypis

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 172 orð | ókeypis

Fjórir hætta hjá Kaupþingi

FJÓRIR starfsmenn hafa sagt upp störfum sínum hjá Kaupþingi að undanförnu, að því er Jónas Hvannberg, starfsmannastjóri fyrirtækisins, segir. Þar af sé einn deildarstjóri. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 351 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsta heildstæða upplýsingakerfið í Linux

TÖLVUFYRIRTÆKIÐ Snerpa ehf, Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins og Iðntæknistofnun kynntu nýlega samstarfsverkefni í vöruþróun sem ber heitið INform-upplýsingakerfið. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 49 orð | ókeypis

Galdurinn á bak við fjárfestingar

Þarf maður að vita eitthvað til að fjárfesta af viti? Spurningin er áleitin og er inntakið í tilraun, sem breski sálfræðingurinn Richard Wisemen er að gera um þessar mundir. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 324 orð | ókeypis

Galdurinn á bak við fjárfestingar

ÞARF maður að vita eitthvað til að fjárfesta af viti? Spurningin er áleitin og er inntakið í tilraun, sem breski sálfræðingurinn Richard Wisemen er að gera um þessar mundir. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 165 orð | ókeypis

Gert ráð fyrir betri afkomu Sæplasts í ár

AFKOMA Sæplasts er ekki viðunandi að sögn Péturs Reimarssonar, stjórnarformanns félagsins. Á aðalfundi félagsins rakti hann helstu atburði í rekstri Sæplasts hf. á starfsárinu og helstu breytingar sem orðið höfðu í rekstri félagsins á starfsárinu. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 905 orð | 3 myndir | ókeypis

Goðsögnin um hlutabréf

Litið er á hlutabréf sem besta langtímafjárfestingarkostinn. <strong>Már Wolfgang Mixa</strong> segist efast um að ávöxtun hlutabréfa næstu tuttugu árin verði jafngóð og sl. tuttugu ár og telur nokkuð víst að þeir sem leggja allan sinn langtímasparnað í hlutabréf eigi flestir eftir að verða fyrir vonbrigðum. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 197 orð | ókeypis

Hagnaður Samlífs 39 milljónir króna

HAGNAÐUR af rekstri Sameinaða líftryggingafélagsins hf., Samlífs, nam 39 milljónum króna í fyrra en var 83 milljónir króna árið 1999. Bókfærð iðgjöld námu 682 milljónum króna, sem er 43% hækkun frá fyrra ári. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 1942 orð | 3 myndir | ókeypis

Hvenær veldur vaxtahækkun þenslu?

Hagfræðikenningar sem fjalla um áhrif vaxtahækkana byggjast á ákveðnum forsendum - þessar forsendur eru í grundvallaratriðum aðrar á Íslandi en víða annars staðar, s.s. í Bandaríkjunum.<strong> Jón </strong><strong>Helgi Egilsson </strong>og <strong>Kári Sigurðsson </strong>segja að þær forsendur, sem gilda hér, geti kallað fram önnur og óheppilegri áhrif sé slíkum kenningum beitt við peningamálastjórn. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 612 orð | ókeypis

Í kafla um rekstrarhorfur í útboðslýsingu...

Í kafla um rekstrarhorfur í útboðslýsingu vegna sölu Marels hf. á nýju hlutafé dagana 28. nóvember til 1. desember í fyrra segir að reiknað sé með að hagnaður verði af rekstri samstæðunnar á árinu 2000. 12. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 96 orð | ókeypis

Kr.

Kr. Kr. Kr. Ein. kl. 9.15 Gengi Kaup Sala Dollari 87,99000 87,78000 88,20000 Sterl.pund. 125,71000 125,41000 126,01000 Kan. dollari 56,12000 55,96000 56,28000 Dönsk kr. 10,59300 10,56200 10,62400 Norsk kr. 9,73200 9,70300 9,76100 Sænsk kr. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 151 orð | ókeypis

Kveikir og Strengur í samstarf

Kveikir hf. og Strengur hf. hafa undirritað samning um samstarf fyrirtækjanna á sviði viðskiptalausna með áherslu á Navision viðskiptakerfi og Intershop vefverslanir. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 87 orð | ókeypis

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.188,68 -1,08 FTSE 100 5.540,70 -1,88 DAX í Frankfurt 5.622,09 -2,77 CAC 40 í París 5. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 455 orð | 1 mynd | ókeypis

Markaðsstjórar boðnir fyrirtækjum til leigu

MARKAÐSSTJÓRI til leigu er samstarfsverkefni Útflutningsráðs Íslands og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins. Að sögn Gyðu L. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 182 orð | ókeypis

NavisionDamgaard breytt í Navision

Dönsku hugbúnaðaryfirtækin Navision Software og Damgaard sameinuðust í desember sl. Í kjölfarið var nafni hins sameinaða fyrirtækis breytt í NavisionDamgaard. NavisionDamgaard hefur nú kosið að breyta nafni fyrirtækisins í Navision. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 75 orð | ókeypis

Námskeið um stjórnun og hvatningu

"Að ná fram því besta hjá samstarfsfólkinu", (Managing People) er þriggja daga námskeið um stjórnun og hvatningu, sem haldið verður í Háskólanum í Reykjavík dagana 26.-28. mars. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 243 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýir hjá Íslenskri erfðagreiningu

Guðrún Markúsdóttir hefur verið ráðin fjármálafulltrúi í fjárreiðudeild. Guðrún er gagnfræðingur og starfaði áður sem þjónustufulltrúi hjá Landsbanka Íslands. Guðrún á tvær dætur. Jóhann H. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 90 orð | 2 myndir | ókeypis

Nýir starfsmenn hjá Fornleifastofnun Íslands

Barbara Guðnadóttir hefur hafið störf sem verkefnastjóri hjá Fornleifastofnun Íslands. Barbara lauk BA-gráðu í almennri bókmenntafræði og frönsku við Háskóla Íslands og MA-gráðu í samanburðarbókmenntum og norrænum fræðum frá háskólanum í München. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 469 orð | 10 myndir | ókeypis

Nýtt starfsfólk hjá OZ.COM í Reykjavík

Benjamín Sigursteinsson var nýlega ráðinn gagnagrunnssérfræðingur við hugbúnaðar- og þjónustusvið OZ.COM. Hann lauk B.Sc. í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands 1989 og vann hjá Seðlabanka Íslands frá 1987-1992. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 203 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný tækifæri vegna ástands á kjötmörkuðum erlendis

Í RÆÐU stjórnarformanns, Benedikts Sveinssonar, á aðalfundi Marels kom m.a. fram að árið í fyrra hafi verið viðburðaríkt og að mörgu leyti gott ár hjá Marel þrátt fyrir að rekstrarskilyrði hafi ekki verið hagstæð á fyrri hluta ársins. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 96 orð | ókeypis

Ráðstefna um tilfinningagreind

Ráðstefnan Tilfinningagreind - undirstaða árangurs á vegum Þekkingarsmiðju IMG verður haldin í Bíósalnum á Hótel Loftleiðum fimmtudaginn 29. mars nk. frá kl. 8.30-12.00. Á ráðstefnunni verður fjallað um hlutverk tilfinninga í árangri. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 335 orð | ókeypis

Samstarf samkeppnisyfirvalda á Norðurlöndum

GENGIÐ hefur verið frá samningi á milli Danmerkur, Íslands og Noregs sem eflir möguleika samkeppnisyfirvalda landanna á aukinni samvinnu. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 92 orð | ókeypis

Skrípó til liðs við CAOZ

Starfsmenn Skrípós, sem hefur sérhæft sig í gerð auglýsingateiknimynda, hafa gengið til liðs við CAOZ hf., nýstofnað fyrirtæki á sviði stafrænnar hönnunar og samskipta. Gunnar Karlsson, stofnandi og aðaleigandi Skrípós ehf. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 334 orð | 10 myndir | ókeypis

Starfsmenn Eirbergs ehf.

Björgúlfur Andrésson er lagerstjóri hjá Eirbergi ehf. Björgúlfur útskrifaðist sem rafvirki frá Iðnskólanum í Reykjavík 1966. Hann hefur m.a. starfað í Hjálpartækjabanka RKÍ og Sjálfsbjargar og hjá Össuri hf. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Söluhagnaður SPK 347 milljónir

REKSTUR Sparisjóðs Kópavogs gekk vel á árinu 2000. Hagnaður fyrir skatta nam 342 milljónum króna en 243 milljónum króna eftir skatta. Hagnaður eftir skatta árið 1999 nam 46 milljónum króna og jókst því um 197 milljónir króna á milli ára. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 481 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónlist og ferðalög

Þórarinn Þórhallsson er fæddur árið 1965. Hann lauk stúdentsprófi frá Verkmenntaskólanum á Akureyri 1997 og prófi í alþjóða markaðsfræði frá Lyngby Business Academy í Danmörku árið 2000. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 293 orð | 1 mynd | ókeypis

Tvöföldun hagnaðar hjá Omega Farma

HAGNAÐUR Omega Farma ehf. á síðasta ári var rúmar 106 milljónir króna og er það liðlega tvöföldun hagnaðar frá fyrra ári. Heildarvelta félagsins jókst úr 321 milljón króna í 497 milljónir, eða um 54%. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 51 orð | ókeypis

Tvöföldun hagnaðar Omega

Hagnaður Omega Farma ehf. á síðasta ári var rúmar 106 milljónir króna og er það liðlega tvöföldun hagnaðar frá fyrra ári. Heildarvelta félagsins jókst úr 321 milljón króna í 497 milljónir, eða um 54%. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 517 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðfall á nær öllum hlutabréfamörkuðum

Hlutabréfavísitölur allra helstu kauphalla í Bandaríkjunum og Evrópu lækkuðu í gær í kjölfar vaxtalækkunar bandaríska seðlabankans í fyrradag um 50 punkta. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 331 orð | ókeypis

Viðskiptahallinn vekur ugg

STANDARD & POOR hefur staðfest lánshæfismat sitt á Íslandi og er það sem fyrr A+ en sérfræðingar S&P segja væntingar sínar nú vera stöðugar í stað jákvæðra áður. Meira
22. mars 2001 | Viðskiptablað | 74 orð | ókeypis

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 21.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 21.3. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.