Greinar sunnudaginn 25. mars 2001

Forsíða

25. mars 2001 | Forsíða | 78 orð

Berklar bana 5.000 á dag

BERKLATILFELLUM í heiminum hefur fjölgað um sex af hundraði á síðustu tveimur árum, þrátt fyrir að ódýr lyf standi til boða til að vinna bug á veikinni. Alþjóðlegur baráttudagur gegn berklum var í gær, laugardag. Meira
25. mars 2001 | Forsíða | 212 orð | 1 mynd

Bjartsýni þrátt fyrir ýmsa skugga

LEIÐTOGAR Evrópusambandsins (ESB) luku í gær tveggja daga fundi sínum í Stokkhólmi á tiltölulega bjartsýnum nótum, þrátt fyrir að horfur á efnahagssamdrætti, gin- og klaufaveikifaraldurinn, hætta á nýjum borgarastríðsátökum á Balkanskaga og fleiri... Meira
25. mars 2001 | Forsíða | 100 orð

Harður jarðskjálfti í V-Japan

AÐ MINNSTA kosti tveir menn létu lífið í hörðum jarðskjálfta sem reið yfir vesturhluta Japans í gær. Mældist styrkleiki skjálftans 6,4 á Richterskvarða og olli hann mestum skaða í borginni Hiroshima og nágrenni. Meira
25. mars 2001 | Forsíða | 58 orð | 1 mynd

Hindúahátíð á Balí

ÍBÚAR indónesísku eyjarinnar Balí, sem aðhyllast hindúatrú, bera hér útskorna styttu af illum anda við Prambanan-hofið í Jogjakarta, um 400 km suðaustur af höfuðborginni Djakarta í gær. Meira
25. mars 2001 | Forsíða | 122 orð

Joensen velt úr sessi

EDMUND Joensen, formaður Sambandsflokksins í Færeyjum síðustu tíu árin, var velt úr sessi á landsfundi flokksins sem hófst á föstudagskvöld. Nýr formaður er Lisbeth L. Petersen, fyrrverandi bæjarstjóri Þórshafnar og núverandi þingmaður á Landsþinginu. Meira
25. mars 2001 | Forsíða | 101 orð

Tilræði í Rússlandi

ALLT að þrettán manns létu lífið og 90 særðust í þremur aðskildum sprengitilræðum í Suður-Rússlandi í gær. "Svo virðist sem skipulögð hryðjuverk hafi hér verið framin. Meira

Fréttir

25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Andstæður í Bláa lóninu

LAUGARFERÐIR standa alltaf fyrir sínu hvort sem gengið er til laugar að vetri eða sumri. Bláa lónið í Svartsengi hefur lengi dregið að sér erlenda jafnt sem innlenda gesti sem leita sér hvíldar í heilsulauginni. Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 312 orð

Ágreiningur um skráningu VÍS á markaði

AÐ undanförnu hafa farið fram viðræður á milli eigenda Vátryggingafélags Íslands hf., þ.e. svonefnds S-hóps og Landsbankans, sem hvor um sig á 50% í VÍS, um skráningu félagsins á Verðbréfaþingi Íslands og sölu ákveðins eignarhlutar á markaði. Meira
25. mars 2001 | Erlendar fréttir | 246 orð

Átök í Makedóníu HERINN í Makedóníu...

Átök í Makedóníu HERINN í Makedóníu hélt í vikunni uppi harðri sókn gegn albönskum skæruliðum í fjöllunum upp af borginni Tetovo í norðvesturhluta landsins, skammt frá landamærunum að Kosovo-héraði. Meira
25. mars 2001 | Erlendar fréttir | 1579 orð | 4 myndir

Búist við að staðan breytist lítið

Í dag, sunnudag, ganga íbúar tveggja sambandslanda í Suðvestur-Þýskalandi að kjörborðinu. Talið er líklegt að Frjálslyndir demókratar sitji áfram í báðum ríkisstjórnunum, og að CDU haldi embætti forsætisráðherra í Baden-Württemberg og SPD í Rheinland-Pfalz. Davíð Kristinsson skoðaði stöðu mála skömmu fyrir kosningar. Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 318 orð

Byggðastofnun sögð skekkja samkeppni

HÖRÐ gagnrýni kom fram á Byggðastofnun í máli Þorsteins Vilhelmssonar, stjórnarformanns Hraðfrystihússins-Gunnvarar hf., á aðalfundi félagsins í gær. Segir hann stofnunina skekkja samkeppnisumhverfi fyrirtækja í landinu. Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 1373 orð | 1 mynd

DAGBÓK Háskóla Íslands 26.

DAGBÓK Háskóla Íslands 26. mars til 1. apríl. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni: http://www. hi.is/stjorn/sam/dagbok.html. Meira
25. mars 2001 | Erlendar fréttir | 306 orð

Dregur úr norrænu samstarfi en samráð við ESB eykst

FASTANEFND Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum (SÞ) gaf á dögunum út skýrslu um 55. allsherjarþing SÞ á árinu 2000. Meira
25. mars 2001 | Erlendar fréttir | 206 orð

Einkaskólar bjóða kennslu fyrir sama kostnað

EINKASKÓLAR í Bretlandi hyggjast bjóða börnum frá efnaminni heimilum skólavist fyrir sama kostnað og er af kennslu í ríkisrekna skólakerfinu. Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 159 orð

Ekki tilbúinn að koma að rekstri Tækniskólans nú

HÁSKÓLINN í Reykjavík er ekki að svo stöddu reiðubúinn að koma að rekstri Tækniskóla Íslands. Þetta kom fram á fundi forsvarsmanna Háskólans í Reykjavík með Birni Bjarnasyni menntamálaráðherra á föstudag. Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 225 orð

Eldsneytisskortur meðal orsakaþátta LÍKLEGIR orsakaþættir flugslyssins...

Eldsneytisskortur meðal orsakaþátta LÍKLEGIR orsakaþættir flugslyssins í Skerjafirði 7. Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Forsetinn sækir Þjóðahátíð

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og heitkona hans, Dorrit Moussaieff, komu í gærmorgun til Ísafjarðar í tilefni af Þjóðahátíð Vestfirðinga sem staðið hefur yfir undanfarna daga. Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 84 orð

Fulltrúar endurmenntunar heimsækja Hana-nú

SPJALLKVÖLD verður á vegum Hana-nú í Kópavogi í félagsheimilinu Gjábakka í Fannborg 8, mánudagskvöldið 26. mars kl. 20 til 21.30. Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 138 orð

Fær hól fyrir fyrstu leiknu myndina

KVIKMYNDIN Kanadiana hefur verið frumsýnd í Winnipeg í Kanada en um er að ræða fyrstu leiknu myndina sem Jón Einarsson Gústafsson leikstýrir. Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Hlaut peningaverðlaun

ENGAR endurtekningar milli 9-17 er nýr leikur á Létt 96,7. Hann gengur út á það að Létt spilar aldrei sama lagið oftar en tvisvar yfir daginn. Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 127 orð

Hvað liggur á bak við ákvarðanir kennara?

M. ALLYSON Macdonald, forstöðumaður Rannsóknarstofnunar KHÍ, heldur fyrirlestur á vegum stofnunarinnar næstkomandi þriðjudag, 27. mars kl. 16.15. Meira
25. mars 2001 | Erlendar fréttir | 838 orð | 1 mynd

Hvert stefnir sterki dollarinn?

Í fyrstu utanlandsferð sinni flaskaði nýr fjármálaráðherra Bandaríkjanna, Paul O'Neill, á erfiðri spurningu - með því að segja sannleikann. Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 810 orð | 1 mynd

Hvert viljum við stefna?

Rannveig Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 1955. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1975 og hagfræðiprófi frá háskólanum í Gautaborg í Svíþjóð 1980. Hún lauk mastersprófi í hagfræði frá sama skóla 1990. Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Kafloðinn kynjaköttur

HANN er svo sannarlega kafloðinn persneski kötturinn gyllti hann Valentínó sem kattadómarinn Stephe Bruin frá Hollandi skoðar hér gaumgæfilega á alþjóðlegri sýningu Kynjakatta, Kattaræktarfélags Íslands, sem stendur yfir um helgina. Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 129 orð

Komnir með heimildir til Afríkuflugs

FLUGMENNIRNIR Sigurður Runólfsson og Hergill Sigurðsson, sem eru á leið til Eþíópíu í eins hreyfils flugvél, héldu áfram för sinni er þeir flugu frá Lúxemborg í gærmorgun til Júgóslavíu. Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 180 orð

Landupplýsingakerfi fyrir heilbrigðis- og matvælaeftirlit

LÍSU-samtökin og Hollustuvernd ríkisins standa sameiginlega að ráðstefnu á Grand Hóteli við Gullteig kl. 13-16.30 þriðjudaginn 27. mars um skipulagða skráningu og uppbyggingu gagnagrunna á sviði heilbrigðis- og matvælaeftirlits. Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 190 orð

Laun kvenna hækka meira en karla

LAUN kvenna hafa hækkað umtalsvert meira en laun karla á undanförnum árum samkvæmt mælingum kjararannsóknarnefndar. Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 190 orð

Leiðir til að bæta stöðu umhverfisverndar á Íslandi

ROGER Crofts, framkvæmdastjóri Scottish Natural Herritage (SNH), sem er stofnun sem fer með yfirstjórn náttúruverndar í Skotlandi, heldur hádegisfyrirlestur í Bíósal Hótels Loftleiða mánudaginn 26. mars nk. Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 72 orð

Matsskýrslan fyrir páska

VERKEFNISSTJÓRN mats á umhverfisáhrifum gerir ráð fyrir að afhenda matsskýrslu um Kárahnjúkavirkjun í páskaviku eftir því sem fram kemur á vef Kárahnjúkavirkjunar. Skýrslan verður birt almenningi hálfum mánuði síðar. Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 125 orð

Málfundur Félags samkynhneigðra stúdenta

FSS, félag samkynhneigðra stúdenta, efnir til málfundar í Háskóla Íslands, Odda, stofu 101, þriðjudaginn 27. mars nk. Fundurinn ber yfirskriftina "Hvernig á að fjalla um samkynhneigð í skólakerfinu?" Fundurinn hefst kl. 12.10 og stendur til 13. Meira
25. mars 2001 | Innlent - greinar | 4509 orð | 18 myndir

Mikill ágreiningur um markaðsvæðingu VÍS

NÚ ÞEGAR fyrsta ársfjórðungi ársins 2001 er að ljúka og langflest fyrirtæki íslensks atvinnulífs hafa gert afkomu sína fyrir liðið ár kunna á aðalfundum eru sjálfsagt mun fleiri fjárfestar og eigendur hlutabréfa uppteknir af slakri afkomu og lélegri... Meira
25. mars 2001 | Erlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Minjasafnið í Kabúl opnað á ný

HERMENN talibanastjórnarinnar í Afganistan opnuðu Minjasafnið í Kabúl aftur í vikunni, í fyrsta sinn síðan stjórnin fyrirskipaði að öll líkneski í landinu frá því fyrir tíma Hmúhameðstrúar skyldu eyðilögð. Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 100 orð

Námskeið í Thai-Chileikfimi

Thai-Chi-kennarinn Khinthisa er væntanleg til landsins og heldur námskeið fyrir byrjendur og lengra komna í húsi Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, Háaleitisbraut 11-13, dagana 28. mars til 1. apríl. Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 248 orð

Námskeið um nauðung og þvingun í meðferð

FÉLAG sálfræðinga er starfa að málefnum fatlaðra stendur fyrir námskeiði um þetta málefni dagana 28. og 29. mars í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6. Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 81 orð

Nýtt bílaverkstæði

JÓNAS Jónasson og Grétar Karlsson hafa stofnað félag um rekstur nýs bílaverkstæðis á Egilsstöðum. Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 180 orð

Nærri 15 hundruð ungir upplesarar

VEL á annað þúsund nemendur í 27 grunnskólum í Reykjavík tóku þátt í Stóru upplestrarkeppninni sem er að ljúka. Alls voru upplesararnir 1414 úr 62 bekkjardeildum í 7. bekk. Keppnin hefst ár hvert á degi íslenskrar tungu, 16. Meira
25. mars 2001 | Erlendar fréttir | 1019 orð | 2 myndir

Persson lagði áherslu á stækkun ESB

Leiðtogafundur Evrópusambandsins var haldinn í Stokkhólmi í fyrsta skipti um helgina og fylgdist Tómas Orri Ragnarsson með fundinum. Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 634 orð

Raungengið nú svipað og síðustu 20 ár

EIRÍKUR Guðnason seðlabankastjóri segir að raungengið nú sé svipað því sem hafi verið að meðaltali síðastliðin 20 ár og það sé ekki nokkur leið að halda því fram að það sé of hátt skráð nú. Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Reyndir ökuþórar prófa og keppa fyrir Toyota

Skotinn Allan McNish mun að öllum líkindum verða keppnisökuþór Toyota við hlið Mika Salo, að því er Ove Andersson, aðalstjórnandi liðsins, sagði er tilraunabíll liðsins var afhjúpaður. "Við göngum út frá því að Mika og Allan keppi fyrir okkur. Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 200 orð | 2 myndir

Ræddi við ráðherra um rannsóknir og höfundarrétt

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra var í Ottawa, höfuðborg Kanada, dagana 19.-21. mars. Ráðherra var meðal 700 hundruð gesta á sýningu Íslenska dansflokksins í National Arts Centre í Ottawa þriðjudagskvöldið 20. mars. Meira
25. mars 2001 | Erlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Ræddu hver væri við stjórnvölinn

DAGINN sem Ronald Reagan, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, særðist í skotárás fyrir tuttugu árum lokuðu helstu ráðgjafar hans sig inni í fundarsal í Hvíta húsinu og ræddu hver ætti að taka við völdum forsetans í fjarveru varaforsetans og fylgdust grannt... Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 647 orð | 1 mynd

Samruni myndi auka öryggi og minnka kostnað

HUGMYNDIR hafa verið uppi um það um skeið hjá Landhelgisgæslunni að sameina fjareftirlit fiskveiðistjórnunar og fleiri verkefni, sem Landhelgisgæslan sér um, og stjórnstöð Tilkynningaskyldu íslenskra fiskiskipa. Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 335 orð

Segir minka- og refaveiðar bannaðar í Jökulsárgljúfrum

ÁRNI Logi Sigurbjörnsson framkvæmdastjóri Meindýravarna Íslands á Húsavík segir að samkvæmt því sem fram komi í Veiðidagbók Veiðistjóraembættisins fyrir þetta ár, komi skýrt fram að allar veiðar í þjóðgarðinum í Jökulsárgljúfrum séu bannaðar. Meira
25. mars 2001 | Erlendar fréttir | 508 orð | 1 mynd

Segja samvinnu munu aukast

HEIMSÓKN Vladímírs Pútíns, forseta Rússlands, á leiðtogafund Evrópusambandsins (ESB) virðist hafa skilað nokkrum árangri. Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 153 orð

SEX ára stúlka lést í sundlauginni...

SEX ára stúlka lést í sundlauginni í Grindavík á föstudag. Stúlkan var í skólasundi en hefðbundinni kennslustund var lokið. Lögreglan í Keflavík rannsakar tildrög slyssins. Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 1746 orð | 1 mynd

Skorður við kerfisbundinni hnýsni í einkalíf manna

Tveir nýlegir dómar Hæstaréttar Íslands sýna að ríkisvaldið má ekki hnýsast í einkamálefni manna án þess að hafa til þess ríka ástæðu. Fyrri dómurinn var í máli Harðar Einarssonar gegn tollstjóranum í Reykjavík (kveðinn upp 15. Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Snjóbrettastökkmót á Arnarhóli í næstu viku

STÖKKMÓT Ingólfs á Arnarhóli var haldið í fyrsta sinn í fyrra en markmiðið með mótinu er að kveikja áhuga á snjóbrettum bæði hjá unglingum og almenningi. Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 198 orð

Sommelier fagnar eins árs afmæli

VEITINGASTAÐURINN Sommelier við Hverfisgötu fagnar um þessar mundir eins árs afmæli. Af því tilefni mun Rolf Johannsen & Co. bjóða gestum Sommeliers uppá ókeypis vínkynningar og vínsmakk frá mánudegi til laugardags dagana 26. til 30. mars. Meira
25. mars 2001 | Erlendar fréttir | 170 orð

STAÐFEST var í vikunni, að gin-...

STAÐFEST var í vikunni, að gin- og klaufaveiki hefði stungið sér niður bæði í Hollandi og í írska lýðveldinu en fram að því var Frakkland eina Evrópulandið utan Bretlands, þar sem hin bráðsmitandi búfjárveiki hafði greinzt. Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 99 orð

Stunginn með hnífi

TIL átaka kom milli sambýlisfólks í heimahúsi í Árbænum í Reykjavík í fyrrinótt með þeim afleiðingum að kona stakk sambýlismann sinn tvisvar sinnum með hníf. Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 121 orð

Stúdentar áhyggjufullir vegna hugsanlegs verkfalls

STJÓRN Stúdentaráðs samþykkti eftirfarandi ályktun 23. mars sl.: "Stjórn Stúdentaráðs lýsir yfir áhyggjum vegna þeirrar stöðu sem upp er komin í kjaraviðræðum Félags háskólakennara og samninganefndar ríkisins. Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 114 orð

Styrkir útsendingar frá HM í rallakstri

B&L, umboðsaðili Hyundai á Íslandi, hefur undirritað samning við Norðurljós um kostun útsendinga frá HM 2001 í ralli á sjónvarpsstöðinni Sýn. Mótið, sem hófst í Monte Carlo í janúar sl. Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Toyota gefur bíl til starfsemi Vímulausrar æsku

FORELDRASAMTÖKIN Vímulaus æska fengu fyrir skömmu Toyota bifreið að gjöf frá P. Samúelssyni hf. Bifreiðin gerir samtökunum kleift að stórefla fræðslu og forvarnir, meðal annars með fleiri námskeiðum á landsbyggðinni. Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 1211 orð | 2 myndir

Toyota hellir sér út í slaginn í Formúlu-1

ÞETTA var eins og fæðing. Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 316 orð

Trúnaðarbrestur milli lækna og sjúklinga

VERKALÝÐSFÉLAGIÐ Hlíf krefst þess að stjórnvöld hlutist til um að læknisskoðun starfsmanna fyrirtækja verði sem fyrst framkvæmd á þann hátt sem gildandi lög gera ráð fyrir og þess verði gætt að persónulegar upplýsingar úr slíkum skoðunum verði í höndum... Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 229 orð

Tveir tilraunahópar

TOYOTA ætlar greinilega að undirbúa sig sem best undir þátttöku í Formúlu-1 á næsta ári. Með frumakstrinum í Paul Ricard-brautinni við smábæinn Le Castellet skammt frá Marseille hófst 11 mánaða törn þar sem hvergi verður slakað á. Meira
25. mars 2001 | Erlendar fréttir | 755 orð | 2 myndir

Tækifæri fyrir fátækustu þjóðir heims

UM það bil fimmtungur íbúa heimsins reynir nú að draga fram lífið á minna en dollar á dag (andvirði 86 króna). Meira
25. mars 2001 | Innlendar fréttir | 214 orð

Vefrit komið út í fyrsta skipti

VIKULEGT upplýsingarit fjármálaráðuneytisins sem ber heitið: fjr.is - Vefrit fjármálaráðuneytisins er komið út í fyrsta sinn. Vefritið mun, eins og nafnið gefur til kynna, birtast á vef ráðuneytisins, http://www.stjr. Meira

Ritstjórnargreinar

25. mars 2001 | Leiðarar | 1945 orð | 2 myndir

REYKJAVÍKURBRÉF

Flokksþing Framsóknarflokksins, sem haldið var um síðustu helgi, endurspeglaði eins og við mátti búast ákveðna togstreitu sem um skeið hefur staðið innan flokksins um það hvernig hann eigi að bregðast við breyttum tímum, nýjum viðhorfum og auknu vægi... Meira
25. mars 2001 | Leiðarar | 616 orð

Vandi Seðlabankans

Um langt skeið hefur Seðlabankinn haldið upp þeirri stefnu í peninga- og gengismálum að beita vaxtahækkunum til að hafa hemil á þenslunni og vaxandi verðbólgu, en jafnframt sett sér ákveðin gengisviðmið sem markmið. Meira

Menning

25. mars 2001 | Menningarlíf | 1294 orð | 3 myndir

Blómabörn og bókmenntir

ÞEGAR horft er til baka til þess tíma er sjónvarpið var að halda innreið sína inn á hvert heimili í hinum vestræna heimi, til þess tíma er almenningur fór að vakna til vitundar um aðstæður minnihlutahópa, blanda sér í hatrammar deilur um stríðsrekstur... Meira
25. mars 2001 | Fólk í fréttum | 165 orð | 1 mynd

Faðir Tomma og Jenna látinn

WILLIAM Hanna teiknimyndafrumkvöðullinn er látinn á 91. aldursári. Hann er höfundur margra af þekktustu fígúrum teiknimyndanna, eins og Flintstone-fjölskyldunnar, Jóga bjarnar og Scooby Doo. Meira
25. mars 2001 | Fólk í fréttum | 258 orð | 1 mynd

Frá punkti til punkts

ÞEIR segjast vera Íslandsmeistarar í ungliðadjassi og maður verður að trúa því. Meira
25. mars 2001 | Fólk í fréttum | 459 orð | 1 mynd

Komin í 1. sætið í Bretlandi

BREIÐSKÍFAN, sem situr í efsta sæti breska sölulistans, heitir Songbird og inniheldur upptökur með bandarísku söngkonunni Evu Cassidy. Meira
25. mars 2001 | Menningarlíf | 150 orð | 2 myndir

Ljóða- og kammertónlist

LJÓÐA- og kammertónlist er yfirskrift fyrstu tónleika á Vilbergsdögum í Kirkjuhvoli í Garðabæ, sem hefjast í dag, sunnudag, kl. 17. Á fyrrihluta tónleikanna syngur hinn nýstofnaði Kvennakór Garðabæjar nokkur lög. Þá leikur Richard Simm píanóverk eftir M. Meira
25. mars 2001 | Fólk í fréttum | 188 orð | 1 mynd

Með nefið klesst við skjáinn

Leikstjórn og handrit: Peter M. Cohen. Aðalhlutverk: Amanda Peet, Brian Van Holt. (85 mín.) Bandaríkin 1999. Myndform. Bönnuð innan 16 ára. Meira
25. mars 2001 | Menningarlíf | 201 orð

Nýjar bækur

KVENNA megin. Greinar í femínískri heimspeki er eftir Sigríði Þorgeirsdóttur . Kvenna megin er safn greina sem höfundur hefur skrifað á undanförnum árum um femíníska heimspeki. Meira
25. mars 2001 | Menningarlíf | 497 orð | 1 mynd

"Alveg kominn tími til"

ANNETTE Arvidsson fagottleikari heldur einleikaraprófstónleika frá Tónlistarskólanum í Reykjavík í Salnum í Kópavogi í dag, sunnudag, kl. 14. Meira
25. mars 2001 | Menningarlíf | 991 orð | 1 mynd

"Carmen, ég elska þig!"

Óperan um sígaunastúlkuna Carmen eftir George Bizet er ein þekktasta ópera heimsbókmenntanna. Gunnsteinn Ólafsson rekur feril Bizets og Carmen í tilefni af sviðsettum tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Laugardalshöll næstkomandi föstudags- og laugardagskvöld. Meira
25. mars 2001 | Fólk í fréttum | 457 orð | 2 myndir

"Hugsjónastarfsemi nr. 1, 2 og 3"

Nokkrir framtakssamir menn hafa hafið útgáfu á íslenskri tónlist undir merkinu Stefnumót. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Örlyg Eyþórsson og tvo þá listamenn sem eiga tónlist á fyrstu plötunni. Meira
25. mars 2001 | Kvikmyndir | 393 orð

Sá yðar sem ...

Leikstjóri og handritshöfundur Berit Nesheim. Tónskáld Geir Böhren. Kvikmyndatökustjóri Arne Borsheim. Aðalleikendur Marie Theisen, Björn Sundquist, Hildegun Riise, Kristian Aaby, Ina Sofie Brodahl. Sýningartími 100 mín. Norsk. N.F. AS. Árgerð 1996. Meira
25. mars 2001 | Menningarlíf | 50 orð

Síðasti sýningardagur

SÝNINGU Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsinu, Sófamálverkinu, lýkur í dag sunnudag. Sýningarstjórar og höfundar sýningarinnar eru Anna Jóa og Ólöf Oddgeirsdóttir. Meira
25. mars 2001 | Fólk í fréttum | 649 orð | 4 myndir

Skriðdrekinn brunar

Þriðja tilraunakvöld Músíktilrauna Tónabæjar, haldið í félagsmiðstöðinni Tónabæ 23. mars 2001. Fram komu Bölverkur, Natar, Andlát, Streymi, Lime, Trenikin og Dice. Gestasveitir voru Jagúar og Miðnes. Meira
25. mars 2001 | Menningarlíf | 35 orð

Tríóið Flís leikur á Ozio

TRÍÓIÐ Flís leikur á sunnudagstónleikum veitingastaðarins Ozio kl. 21.30. Liðsmenn eru Davíð Þór Jónsson píanó, Helgi Sv. Helgason, trommur og Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson, kontrabassi og bassaklarinett. Tríóið leikur aðallega sína eigin tónlist. Meira
25. mars 2001 | Fólk í fréttum | 815 orð | 1 mynd

Vagga viðbjóðs

Svartmálmssveitin breska Cradle of Filth gerir leynt og ljóst út á hneyksli og hneisu en spilar um leið glettilega góða tónlist. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við söngvarann Dani Filth um nýjustu plötu sveitarinnar, Midian. Meira
25. mars 2001 | Myndlist | 395 orð | 1 mynd

Veggjakrot

Til 1. apríl. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
25. mars 2001 | Fólk í fréttum | 300 orð | 1 mynd

Þannig hlógum við / Cosi ridevano...

Þannig hlógum við / Cosi ridevano Þessi nýjasta mynd ítalska leikstjórans Gianni Amelio segir fjölskyldusögu á óvenjulegan en vel heppnaðan máta. Meira
25. mars 2001 | Menningarlíf | 479 orð

Þrjár kynslóðir

Birkir Freyr Matthíasson trompet og flygilhorn, Jón Páll Bjarnason gítar og Ólafur Stolzenwald bassa. Fimmtudagskvöldið 22. 3. 2001. Meira
25. mars 2001 | Fólk í fréttum | 259 orð | 2 myndir

Ögrandi fullkomnunarsinni

SARAH Jessica Parker er afmælisbarn dagsins í dag því þessi smellna leikkona, sem við þekkjum helst sem Carrie Bradshaw úr þáttunum Beðmál í borginni, fæddist í Nelsonville, Ohio-fylki, fyrir 36 árum. Meira

Umræðan

25. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 32 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 25. mars, verður fimmtug Jóhanna Jóna Hafsteindóttir, sjúkraliðanemi, Bollatöngum 14, Mosfellsbæ. Eiginmaður hennar er Guðjón H. Finnbogason . Hún dvelst á afmælisdaginn með fjölskyldu sinni í uppsveitum... Meira
25. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 38 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Nk. þriðjudag, 27. mars, verður sjötug Margrét K. Sigurðardóttir, deildarstjóri fjárhagseftirlits Landspítala - háskólasjúkrahúss, Laugarásvegi 12, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Ragnar S. Halldórsson. Meira
25. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 26. mars, verður 75 ára Christina Grashoff Kjartansson, hjúkrunarfræðingur, Fróðengi 10, Reykjavík. Hún verður að... Meira
25. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 26. mars, er áttræður Sverrir Guðbrandsson, Hafnarbraut 31, Hólmavík. Eiginkona hans er Sigurrós Guðbjörg Þórðardóttir . Þau eru að... Meira
25. mars 2001 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

Að skilja ekki umræðuefnið

Verjandastarfið, segir Jón Steinar Gunnlaugsson, er bæði göfugt og gjöfult. Meira
25. mars 2001 | Aðsent efni | 1199 orð | 1 mynd

FRÁ SCHENGEN TIL KEFLAVÍKUR

Kjarninn í Schengen-samstarfinu, segir Gerhard Sabathil, er að leggja niður eftirlit með ferðum fólks yfir landamæri þátttökuríkjanna, svokölluð innri landamæri. Meira
25. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 90 orð

HALLGRÍMUR PÉTURSSON

Atburð sé ég anda mínum nær, aldir þó að liðnar séu tvær. Inn í dimmt og hrörlegt hús ég treð. Hver er sá, sem stynur þar á beð? Maðkur og ei maður sýnist sá. Meira
25. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 869 orð

(Jóel 2, 12.)

Í dag er sunnudagur 25. mars, 84. dagur ársins 2001. Boðunardagur Maríu, Maríumessa á föstu. Orð dagsins: En snúið yður nú til mín, segir Drottinn, af öllu hjarta, með föstum, gráti og kveini. Meira
25. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 606 orð

Sjómennirnir okkar

ÉG spyr: Er það ekki stærsta prósentan af sjávarafurðum, sem gerir okkur kleift að reka þetta þjóðfélag? Það hefur mér skilist á öllum fréttum. Alltaf er talað um sjávarafurðir þegar talað er um innkomu þessa lands. Meira
25. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 483 orð

STJÓRNMÁL taka iðulega á sig ýmsar...

STJÓRNMÁL taka iðulega á sig ýmsar sérkennilegar myndir og stjórnmálamenn eiga það til að verða býsna óvinsælir. Meira
25. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 310 orð

Sundlaugin í Hátúni

FRÉST hefur að til standi að loka fyrr en verið hefur sundlauginni í Hátúni. Þar hafa verið opnir almennir kvöldtímar frá klukkan 18 til 20 virka daga. Meira
25. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 485 orð

Um íslenskt mál

RÚV, útvarp og sjónvarp allra landsmanna, mun eiga að hafa í þjónustu sinni málfarsráðunaut til að tryggja að þessar stöðvar, sem hlynna eiga að íslenskri menningu, sendi aðeins út dagskrárefni á vönduðu og góðu íslensku máli. Meira
25. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 687 orð

Þjóðarsálin á móti breytingum

AF einhverjum ástæðum sem ég get ekki útskýrt geta Íslendingar varla hugsað sér að leyfa hluti sem eru bannaðir. Þetta er á einhvern hátt greypt í þjóðarsálina að rúmlega helmingur þjóðarinnar er alltaf á móti breytingum á því ástandi sem er við lýði. Meira

Minningargreinar

25. mars 2001 | Minningargreinar | 790 orð | 1 mynd

ARI BJÖRGVIN BJÖRNSSON

Ari Björgvin Björnsson fæddist á Bollastöðum í Blöndudal 29. maí 1924. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. mars síðastliðinn. Útför hans fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
25. mars 2001 | Minningargreinar | 366 orð | 1 mynd

EGGERT BJARNI HELGASON

Eggert Bjarni Helgason fæddist í Reykjavík 14. nóvember 1963. Hann lést 24. febrúar á Høkland-sjúkrahúsinu í Bergen í Noregi og fór útför hans fram frá Árbæjarkirkju 7. mars sl. Meira  Kaupa minningabók
25. mars 2001 | Minningargreinar | 3304 orð | 1 mynd

FRIÐRIK WATHNE

Friðrik F. Wathne var fæddur á Seyðisfirði 3. júní 1923. Hann lést á heimili sínu þann 16. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Lára Friðriksdóttir Wathne, f. í Reykjavík 6. janúar 1900, d. 10. júní 1981, og Jóhann Anton Wathne, f. Meira  Kaupa minningabók
25. mars 2001 | Minningargreinar | 764 orð | 1 mynd

GUNNAR KARL ÞORGEIRSSON

Gunnar Karl Þorgeirsson fæddist á Karlsskála í Grindavík 25. mars 1940. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Safnaðarheimilinu í Grindavík 17. mars. Meira  Kaupa minningabók
25. mars 2001 | Minningargreinar | 527 orð | 1 mynd

HALLDÓRA SALÓME SIGURÐARDÓTTIR

Halldóra Salóme Sigurðardóttir fæddist 9. maí 1933 á Ísafirði. Hún lést á heimili sínu föstudaginn 16. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Kristinn Ólafsson, f. 11.11. 1881, d. 15.5. 1958, sjómaður og beykir á Ísafirði, og Jónína S. Meira  Kaupa minningabók
25. mars 2001 | Minningargreinar | 725 orð | 1 mynd

KRISTJÁN GUNNAR MAGNÚSSON

Kristján Gunnar Magnússon fæddist á Akureyri 14. apríl 1972. Hann lést af slysförum 6. mars síðastliðinn. Útför hans var gerð frá Glerárkirkju 13. mars. Meira  Kaupa minningabók
25. mars 2001 | Minningargreinar | 509 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR HINRIKSDÓTTIR

Sigríður Hinriksdóttir frá Sigtúnum í Öxarfirði fæddist í Reykjavík 25. september 1921. Hún lést 10. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akureyrarkirkju 16. mars. Meira  Kaupa minningabók
25. mars 2001 | Minningargreinar | 855 orð | 1 mynd

SÍMON ANDREAS MARTHENSSON OLSEN

Símon Andreas Marthensson Olsen fæddist á Ísafirði 20. febrúar 1969. Hann lést á heimili sínu 17. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grafarvogskirkju 23. mars. Meira  Kaupa minningabók
25. mars 2001 | Minningargreinar | 661 orð | 1 mynd

SVAVA VERNHARÐSDÓTTIR

Svava Vernharðsdóttir fæddist á Hvítanesi í Ögursveit í Norður-Ísafjarðarsýslu 11. maí 1914. Hún lést á hjúkrunarheimili í Washington 9. mars síðastliðinn. Foreldrar Svövu voru Vernharður Einarsson bóndi, kennari og hreppstjóri, f. 4.8. 1870, d. 3.4. Meira  Kaupa minningabók
25. mars 2001 | Minningargreinar | 449 orð | 1 mynd

ÞORVALDUR KRISTJÁNSSON

Þorvaldur Kristjánsson fæddist 14. janúar 1916 á Suðureyri við Súgandafjörð. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 18. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Garðakirkju á Álftanesi 23. mars. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

25. mars 2001 | Bílar | 554 orð | 3 myndir

Áhugaverðari Zafira með nýjum vélakosti

OPEL Zafira er nú fáanlegur með dísilvél og 1,8 lítra bensínvél. Bíllinn verður áfram boðinn með 1,6 lítra vél en með henni er hann um 150 þúsund krónum ódýrari en hinar gerðirnar. Meira
25. mars 2001 | Ferðalög | 170 orð

Á jeppum til Tansaníu

FERÐASKRIFSTOFAN Rover Expeditions sem sérhæfir sig í fámennum ævintýraferðum til Austur-Afríku opnaði nýlega útibú hér á landi í Ferðahorni Nanoq. Meira
25. mars 2001 | Ferðalög | 551 orð | 2 myndir

Draumurinn sem rættist

Hugsjónamaðurinn Jose Paronella reisti skemmtigarð í regnskógi á norðausturströnd Ástralíu árið 1935. Alda Sverrisdóttir gekk um garðinn. Meira
25. mars 2001 | Ferðalög | 468 orð | 2 myndir

Ekki auðvelt að fá ódýra gistingu

Ódýr gisting er ekki það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar minnst er á borgina við sundið, Kaupmannahöfn. Skortur á gistirými hefur háð vexti og viðgangi ferðaþjónustunnar en nú hefur verið bætt úr skorti á gæðagistingu með tilkomu þriggja nýrra... Meira
25. mars 2001 | Bílar | 196 orð | 1 mynd

Fiat keppir við Mondeo og Passat

FIAT ætlar að bjóða sinn valkost á móti Ford Mondeo og VW Passat, sem eru allsráðandi á markaði fyrir stóra millistærðarbíla í Evrópu. Bíllinn kemur á markað seint á næsta ári og kallast eins og sakir standa einvörðungu 194. Meira
25. mars 2001 | Bílar | 93 orð | 1 mynd

Fiat Stilo-langbakur

FIAT Stilo, arftaki Brava/Bravo, var kynntur á bílasýningunni í Genf, og nú hefur verið þróuð langbaksgerð af bílnum. Fiat er ekki þekktur fyrir smíði langbaka, en þó hefur Marea Weekend haldið uppi merkinu á þessu sviði. Meira
25. mars 2001 | Ferðalög | 437 orð | 2 myndir

Frakkland Frönskunámskeið Endurmenntunarstofnun HÍ stendur, í...

Frakkland Frönskunámskeið Endurmenntunarstofnun HÍ stendur, í samstarfi við Tungumálamiðstöð HÍ og ferðaskrifstofuna TerraNova, í vor og sumar fyrir frönskunámskeiði og ferð til Frakklands. Námskeiðið verður 30. apríl til 23. maí eða samtals fjórar... Meira
25. mars 2001 | Bílar | 128 orð

Gert við á viðurkenndu verkstæði

FÓLKSBÍLLINN skemmdi, sem greint var frá í síðasta bílablaði, er nú að fullu viðgerður af vottuðu verkstæði og kominn á götuna í toppstandi. Meira
25. mars 2001 | Bílar | 98 orð

Góð einkunn Audi A4 í árekstrarprófi

NÝR Audi A4, sem er frumsýndur hjá Heklu hf. um helgina, hefur fengið hæstu einkunn í árekstrarprófun hjá Euro NCAP. Meira
25. mars 2001 | Ferðalög | 213 orð | 1 mynd

Hraðamælingar á skíðum meðal nýjunga

ALLT frá árinu 1935 hefur Skíðavikan verið árlegur viðburður á Ísafirði um páskana. "Skíðavikan er til jafns helguð vetraríþróttum, annarri útiveru og líflegu mannlífi. Meira
25. mars 2001 | Ferðalög | 253 orð | 2 myndir

Karlarnir í Wenns halda kjötkveðjuhátíð

KJÖTKVEÐJUHÁTÍÐIRNAR í Köln, Feneyjum, New Orleans og Rio eru haldnar í lok febrúar. Það er mikið um að vera í borgunum marga daga í röð. Hápunkturinn er á sprengidag, síðasta daginn fyrir páskaföstu. Meira
25. mars 2001 | Ferðalög | 148 orð | 2 myndir

Karlmenn geta slakað á í munkaklaustri

ÞEIR sem eiga leið um Frakkland í sumar hafa kannski áhuga á að staldra við í þorpinu Flavigny sur Ozerain sem er í rúmlega 300 kílómetra fjarlægð suðaustur af París. Um 400 manns búa í þessu friðsæla þorpi sem allt í einu hefur hlotið heimsathygli. Meira
25. mars 2001 | Ferðalög | 147 orð | 1 mynd

Kærastan tók bónorðinu

BIÐILLINN Hallgrímur Kristinsson sem brá á það ráð að fá birta mynd af sér í ferðablaði Morgunblaðsins sl. sunnudag með flagg þar sem á stóð, Adela viltu giftast mér, varð ekki fyrir vonbrigðum. Meira
25. mars 2001 | Bílar | 41 orð

Lexus GS 430

Vél: 4.293 rúmsentimetrar, smíðuð úr áli, átta strokkar, 32 ventlar, VVT-i tölvustýrð ventlaopnun. Afl: 280 hestöfl við 5.800 sn./mín. Tog: 417 Nm frá 3.500 sn./mín. Hámarkshraði: 250 km/klst. Hröðun: 6,3 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km hraða. Meira
25. mars 2001 | Bílar | 187 orð | 1 mynd

Nýr Hyundai Elantra með öruggustu bílum í prófi NHTSA

NÝ og endurhönnuð gerð af Hyundai Elantra, sem nýkomin er á markað, hefur staðist með láði öryggisprófun bandaríska öryggiseftirlitsins fyrir hraðbrautir (NHTSA - National Highway Traffic Safety Administration). Meira
25. mars 2001 | Bílar | 46 orð

Opel Zafira í hnotskurn

Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar, forþjappa, 100 hestöfl. Framdrifinn, sjö manna. Vökva-, velti- og aðdráttarstýri. Hæðarstilling á aðalljósum. Læsivarðir hemlar. Tveir líknarbelgir. Höfuðpúðar við öll sæti. Hæðarstilling á bílstjórasæti. Meira
25. mars 2001 | Bílar | 147 orð | 2 myndir

Peugeot 307langbakur

AÐ ofan eru fyrstu myndir sem birst hafa af langbaksgerðinni af nýjum Peugeot 307. Myndirnar voru teknar þar sem verið var að gera prófanir á bílnum í köldu veðri á ísilögðu vatni í norðurhluta Svíþjóðar. Langbakurinn er væntanlegur á markað sumarið... Meira
25. mars 2001 | Bílar | 72 orð | 1 mynd

Porsche Spyder

ANDI Spyder, einhvers frægasta bíls Porsche, lifir áfram í nýrri Boxster Spyder-útfærslu. Þetta er opinn sportbíll með 450 hestafla vél, eða tvisvar sinnum aflmeiri en hefðbundinn Boxster. Meira
25. mars 2001 | Bílar | 671 orð | 7 myndir

STÆRSTI viðskiptamannahópur Mercedes-Benz hérlendis hefur í...

STÆRSTI viðskiptamannahópur Mercedes-Benz hérlendis hefur í gegnum tíðina verið leigubílstjórar og merkið hefur einnig höfðað til ráðsettra fyrirtækjastjórnenda og reyndar flestra sem dreymir um að eignast gæðabíl. Meira
25. mars 2001 | Bílar | 98 orð | 1 mynd

Tacuma í sumar

DAEWOO Tacuma-fjölnotabíllinn er kominn á markað víðast í Evrópu og er væntanlegur hingað til lands í sumar. Meira
25. mars 2001 | Ferðalög | 409 orð | 1 mynd

Um rigningu og Larissu

Það stóðst á endum að þegar ID-hátíðinni lauk rann upp "regntímabilið" eða svo er það kallað hér: þá rignir í þrjá klukkutíma síðari hluta dagsins, borgin fer á flot, skrifar Jóhanna Kristjónsdóttir, og úps, morguninn eftir er eins og ekkert hafi gerst. Meira
25. mars 2001 | Ferðalög | 691 orð | 3 myndir

Útskorin tröllsem syngja og tala

EFLAUST vita ekki margir Íslendingar af skíðasvæðinu Sälen í Svíþjóð en það er engu að síður stærsta skíðasvæði N-Evrópu og uppáhaldsskíðasvæði Ólafar Dagnýjar Óskarsdóttur stjórnmálafræðings. Meira
25. mars 2001 | Bílar | 787 orð | 5 myndir

Þeytist áfram - en hljóðlega

Lexus GS 430 er eðalvagn með feiknaröfluga vél og hlaðinn tæknibúnaði. Hann kostar á sjöttu milljón kr. Guðjón Guðmundsson fékk nýtt áhugamál eftir reynsluaksturinn. Meira

Fastir þættir

25. mars 2001 | Fastir þættir | 81 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudaginn 19. marz sl. var spilaður eins kvölds Howell-tvímenningur. 16 pör spiluðu og allir við alla. Meðalskor 210 stig. Valdimar Sveinss. - Þórður Björnss. 264 Bjarni Einarss. - Pétur Péturss. Meira
25. mars 2001 | Fastir þættir | 311 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SAGNTÆKNI hefur að sjálfsögðu þróast og breyst á síðustu 30 árum (og líklega til hins betra þótt sumir haldi öðru fram). En sagntækni er eitt og hæfileikinn til að hugsa rökrétt annað. Meira
25. mars 2001 | Viðhorf | 824 orð

Engin afstaða?

En er þetta ekki bara sjálfsblekking? Getur maður í raun og veru haft djúpan lífsskilning og fundið merkingu í tilverunni og eigin lífi tilgang án þess að taka þar með pólitíska afstöðu til heimsins? Meira
25. mars 2001 | Fastir þættir | 103 orð

Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera...

Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Meira
25. mars 2001 | Fastir þættir | 689 orð | 1 mynd

Líkamsrækt og guðhræðsla

Fjöldi fólks leggur stund á líkamsrækt og íþróttir sér til heilsubótar og vellíðunar. Guðni Einarsson leiddi hugann að trúrækni eða ræktun hins andlega manns, sem hefur ekki aðeins fyrirheit fyrir þetta líf heldur og hið komandi. Meira
25. mars 2001 | Fastir þættir | 185 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

STAÐAN kom upp á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk nýverið. Snorri G. Bergsson (2210), sagnfræðingur með meiru, hafði hvítt gegn Áskeli Erni Kárasyni (2285). 16. Bxf6! Rxa1? Sterkara var 16... gxf6 og framhaldið gæti t.d. orðið: 17. Rh5 Bxc3! 18. Meira
25. mars 2001 | Dagbók | 373 orð | 1 mynd

Tómasarmessa í Breiðholtskirkju

ÁHUGAHÓPUR um svokallaðar Tómasarmessur efnir til sjöttu messunnar á þessum vetri í Breiðholtskirkju í Mjódd í kvöld, sunnudaginn 25. mars, kl. 20. Meira

Sunnudagsblað

25. mars 2001 | Sunnudagsblað | 1963 orð | 2 myndir

Allt í rúmið - nema fólkið

Erna Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri saumastofu Versins hf., er fædd 1934 og uppalin á Arnarstapa undir Jökli. Hún flutti til Reykjavíkur 1953 og hóf störf á saumastofu Versins hf. árið 1962, ári eftir að fyrirtækið var stofnað. Hún keypti Verið hf. Meira
25. mars 2001 | Sunnudagsblað | 300 orð

Andatilfinningar Frusciantes

FÁTT einkennir hljómsveitina Red Hot Chili Peppers meira en snilldargítarleikur Johns Frusciantes, sem átti snaran þátt í því að koma hljómsveitinni á kortið. Þrátt fyrir velgengni og frama sannast á Frusciante að það er sitthvað gæfa og gjörvileiki, því ekki er langt síðan hann veltist um í ræsinu og lifði á betli þrátt fyrir að hafa verið í einni vinsælustu hljómsveit heims. Meira
25. mars 2001 | Sunnudagsblað | 1978 orð | 1 mynd

Á meiri möguleika á Óskar en í fyrra

Í Hollywood er uppskeruhátíð ársins framundan. Verið er að fægja Óskarsstytturnar og ryksuga rauða dreg-ilinn sem stjörnurnar ganga eftir á leið í salinn. Meira
25. mars 2001 | Sunnudagsblað | 2383 orð | 3 myndir

Á skíðum í Dólómítunum

Dólómítarnir eru forvitnileg fjöll fyrir margra hluta sakir. Þar er skíðafæri gott og ekki á hverjum degi, sem kostur gefst á að renna sér í tvö þúsund metra hæð innan um kóralrif. Bergþóra Sigurðardóttir lýsir hinni heillandi veröld Dólómítanna. Meira
25. mars 2001 | Sunnudagsblað | 714 orð | 5 myndir

Ávarp dómsmálaráðherra Norðurlanda

Í nærfellt 50 ár hafa Norðurlandabúar getað ferðast milli landa sinna án vegabréfa. Rétturinn til að geta heimsótt norræna granna án vegabréfaeftirlits er orðinn að tákni norrænnar samstöðu og ómissandi þáttur í tilveru okkar. Meira
25. mars 2001 | Sunnudagsblað | 2601 orð | 9 myndir

Baráttan við berklana

EFTIR áratugalanga baráttu í iðnríkjum heims gegn berklum er þessi gamli ógnvaldur að skjóta upp kollinum á ný, hættulegri en nokkru sinni fyrr. Meira
25. mars 2001 | Sunnudagsblað | 1038 orð | 4 myndir

Bardaginn Stalíngrad

M ikill áhugi hefur verið hin síðari misseri á meðal kvikmyndaframleiðenda að gera bíómyndir úr síðari heimsstyrjöldinni og má líklega rekja þann áhuga til firnagóðrar myndar Steven Spielbergs, Björgun óbreytts Ryans. Meira
25. mars 2001 | Sunnudagsblað | 514 orð

EIN HELSTA hljómsveit Breta nú um...

EIN HELSTA hljómsveit Breta nú um stundir er welska rokksveitin Manic Street Preachers. Hún hefur ýmislegt mátt þola á vegferð sinni en félagarnir hafa aldrei látið bugast og eru með vinsælustu hljómsveitum Bretlands nú um stundir. Meira
25. mars 2001 | Sunnudagsblað | 732 orð | 2 myndir

Enginn spurt um eitt eða neitt

Umræður og deilur um fyrirhugað laxeldi í sjókvíum með norskan laxastofn hér við land halda áfram og nýjustu tíðindin eru þriggja ára tilraun í Klettsvík í Vestmannaeyjum. Meira
25. mars 2001 | Sunnudagsblað | 725 orð

Hvernig gerast kaupin í keppniseldhúsunum?

Ragnar Ómarsson kokkalandsliðsmaður segir frá reglunum í keppnismatreiðslu. Meira
25. mars 2001 | Sunnudagsblað | 918 orð | 1 mynd

Íhaldssemin er ekki alvond

Eftir að hafa staðið í þeirri meiningu að hann hefði verið fótgönguliði í þeirri byltingarsveit nútímans, sem hefur tekist að umturna þessum gamaldags, íhaldssama hverdagsleika, stendur Ellert B. Schram allt í einu frammi fyrir þeirri ásökun að greiða gamla tímanum atkvæði sitt, vera fulltrúi íhaldsseminnar í tilveru Reykvíkinga, fulltrúi afturhaldsins. Meira
25. mars 2001 | Sunnudagsblað | 1855 orð | 2 myndir

Í harðri keppni í Glasgow!

Landslið Klúbbs matreiðslumanna tók þátt í ScotHot-keppninni í Skotlandi um miðjan mánuðinn og kom heim með silfurverðlaun. Einar Logi Vignisson fylgdist með "íslenska lambaliðinu" í harðri keppni við reyndar kempur þar sem liðin tókust hart á og deildu við dómarana eins og gerist í öðrum keppnisgreinum. Meira
25. mars 2001 | Sunnudagsblað | 358 orð | 1 mynd

John Hammond byrjaði snemma að fást...

ALGENG er sú trú að blús sé ekki fyrir bleiknefja. Menn eins og John Hammond afsanna slíkt rækilega enda hefur hann verið í framlínu blúsmanna í tæpa fjóra áratugi. Fyrir stuttu kom út skífa sem fékk marga til að sperra eyrun því á henni syngur Hammond lög eftir Tom Waits. Meira
25. mars 2001 | Sunnudagsblað | 846 orð | 1 mynd

Lykilatriði að finna smitandi berkla fljótt

Hvíti dauði eða tæring var þessi sjúkdómur kallaður áður, en nú kemst hann sjaldan á það stig að vegna blóðleysis gæti hins mikla fölva sem berklarnir drógu áður nafn sitt af í munni almennings," segir Þorsteinn Blöndal, yfirlæknir lungna-... Meira
25. mars 2001 | Sunnudagsblað | 481 orð | 2 myndir

Neil Hannon er norðurírskur, fæddur í...

FÁIR hafa gert sér eins mikinn mat úr armæðu og Neil Hannon sem stýrir Divine Comedy. Hann heillaðist snemma af mæðuþrungnu poppi og hefur sent frá sér hverja afbragðsskífuna af annarri þar sem hann fer á kostum í beiskri kímni á milli þess sem hann veltir sér upp úr takti og trega. Meira
25. mars 2001 | Sunnudagsblað | 241 orð | 1 mynd

Ólíkir siðir við andlát og útför

Ný dögun heldur málþing um siði ólíkra trúarbragða við andlát og útför. Séra María Ágústsdóttir sagði Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá því helsta sem á góma mun bera á málþinginu nk. fimmtudag. Meira
25. mars 2001 | Sunnudagsblað | 531 orð | 2 myndir

Púðursnjór eða lausamjöll

Mér varð það á einhvern daginn nýverið að leggja kollhúfur er ég hlustaði á útvarpsauglýsingar. Ég þóttist heyra hvatningarorð frá starfsmönnum í Hlíðarfjalli, skíðasvæði Akureyringa. Þeir létu þess getið að þar væri púðursnjór. Meira
25. mars 2001 | Sunnudagsblað | 753 orð | 6 myndir

Samkvæmt upplýsingum frá Náttúrufræðistofnun Íslands var...

Samkvæmt upplýsingum frá Náttúrufræðistofnun Íslands var fyrst staðfest varp glókolla í Hallormsstaðaskógi sumarið 1999 og í fyrra var ljóst að glókollar verptu mun víðar. Meira
25. mars 2001 | Sunnudagsblað | 1647 orð

Sé ekki eftir einni mínútu

Í október 1998 fór ung íslensk kona, Áslaug Arnoldsdóttir hjúkrunarfræðingur, til Georgíu til þess að vinna þar í fangelsi við sérstaka berklameðferð á vegum Rauða krossins hér. "Ég hef verið á veraldarvakt Rauða krossins undanfarin ár. Meira
25. mars 2001 | Sunnudagsblað | 1377 orð | 2 myndir

Umdeildur leikstjóri

Fyrsta kvikmyndin sem Jón Einarsson Gústafsson leikstýrir var frumsýnd í Winnipeg í Kanada á dögunum. Steinþór Guðbjartsson hitti Jón í Winnipeg og ræddi við hann um myndina og fleira, en ekki er ofsögum sagt að hann hefur verið umdeildur leikstjóri í Manitoba. Meira
25. mars 2001 | Sunnudagsblað | 710 orð | 2 myndir

Vín sem fjárfesting

Það getur verið skynsamlegt að fjárfesta í víni, segir Steingrímur Sigurgeirsson. Mesta hættan er að menn tími ekki að selja allar góðu flöskurnar þegar upp er staðið. Meira
25. mars 2001 | Sunnudagsblað | 2704 orð | 1 mynd

Vændi varðar alla

Rannsókn á vændi sem birt var fyrir helgina staðfestir að vændi sem tengist fíkniefnaneyslu hafi átt sér stað í langan tíma hér á landi. Hildur Einarsdóttur ræðir við Bryndísi Björk Ásgeirsdóttur, sem gerði rannsóknina, um niðurstöður þeirra og nauðsyn þess að komið sé til móts við þá einstaklinga sem leiðst hafa út í vændi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.