Greinar fimmtudaginn 29. mars 2001

Forsíða

29. mars 2001 | Forsíða | 293 orð | 1 mynd

Hefna sprengjutilræða Hamas-liða

STJÓRN Ariels Sharons í Ísrael réttlætir sprengjuárásir á stöðvar lífvarðarsveita Yassers Arafats, leiðtoga Palestínumanna, með því að embættismenn hans séu flæktir í starfsemi hryðjuverkamanna. Meira
29. mars 2001 | Forsíða | 350 orð | 1 mynd

Loka öllum leiðum til Kosovo

MAKEDÓNSKI herinn hóf í gær áhlaup á albanska skæruliða í nágrenni höfuðborgarinnar Skopje og í austurátt til borgarinnar Kumanovo. Var stórum svæðum lokað af, m.a. landamærunum til Kosovo, og er óvíst hvenær þau verða opnuð aftur. Meira
29. mars 2001 | Forsíða | 141 orð

Reynslan afdrifarík

Á SUMUM sjúkrahúsum í Noregi eru ákveðnar tegundir af aðgerðum aðeins framkvæmdar nokkrum sinnum á ári og sjúklingarnir eru þar í meiri hættu en á sjúkrahúsum þar sem starfsmenn hafa meiri reynslu, að sögn Aftenposten . Meira
29. mars 2001 | Forsíða | 324 orð

Staðfesta ekki Kyoto-bókunina

YFIRMAÐUR bandarísku umhverfisverndarstofnunarinnar (EPA), Christine Todd Whitman, segir að bandarísk stjórnvöld hyggist ekki fylgja Kyoto-bókuninni frá 1997 eins og hún sé nú. Meira
29. mars 2001 | Forsíða | 79 orð

Verðfall á mörkuðum

GENGI hlutabréfa á bandarískum fjármálamarkaði lækkaði allmikið í gær vegna frétta af verulega minni hagnaði ýmissa stórfyrirtækja. Gekk hækkunin síðustu daga að mestu til baka. Dow Jones-hlutabréfavísitalan lækkaði í gær um 1,6% og Nasdaq um 6%. Meira

Fréttir

29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 210 orð

880 milljónir nettó til öryrkja

Á MORGUN mun Tryggingastofnun ríkisins ljúka uppgjöri á greiðslum til öryrkja vegna breyttra almannatryggingalaga, en löggjöfin breytti þeim viðmiðunarmörkum sem verið höfðu varðandi tengingu á bótum öryrkja við tekjur maka. Alls verða greiddar 1. Meira
29. mars 2001 | Erlendar fréttir | 780 orð | 2 myndir

Allt helst í sama horfi

Allt helst í sama horfi í sambandslöndunum í suðvesturhluta Þýskalands eftir kosningarnar sem þar fóru fram sl. sunnudag, skrifar Davíð Kristinsson frá Berlín. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 2326 orð

Alvarleg mistök Flugmálastjórnar

Friðrik Þór Guðmundsson og Hilmar Friðrik Foss staðhæfa í eftirfarandi greinargerð, sem þeir sendu Morgunblaðinu í gær, að flugvél hafi fengið lofthæfiskírteini sem hún hafi aldrei átt að fá. Það hafi verið vegna þess að Flugmálastjórn hafi brugðist eftirlitshlutverki sínu. Fyrirsögnin er þeirra. Meira
29. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 125 orð

Atvinnumenn í Hlíðarfjalli

MIKIÐ verður um dýrðir í Hlíðarfjalli á föstudagskvöld, 30. mars, en þar verður haldið brettamót Sprite þar sem m.a. fjórir atvinnumenn á snjóbrettum leika listir sínar. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 50 orð

Áfram fundað í deilu sjómanna

SAMNINGAFUNDI hjá sjómönnum og útvegsmönnum lauk í húsakynnum ríkissáttasemjara um hálfáttaleytið í gærkvöldi án mikils árangurs, samkvæmt upplýsingum þaðan. Fundur hafði þá staðið í rúmar sex klukkustundir. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 640 orð | 2 myndir

Áhættan sögð öll ríkisins megin

ÖGMUNDUR Jónasson, formaður þingflokks Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, tók skýrslu Ríkisendurskoðunar um samninga heilbrigðisráðuneytisins við Öldung hf. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 142 orð

Árangursríkur sáttafundur í gær

FUNDUR var haldinn á þriðjudag í kjaradeilu ríkisins og Félags háskólakennara. Guðmundur H. Guðmundsson, varaformaður samninganefndar ríkisins, sagði síðdegis að fundurinn hefði verið mjög jákvæður. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 95 orð

Árleg hátíð Grikklandsfélagsins Hellas

GRIKKLANDSVINAFÉLAGIÐ Hellas heldur árshátíð sína í Kaffileikhúsinu, Hlaðvarpanum, föstudaginn 30. mars. Hátíðin hefst kl. 19 með borðhaldi þar sem á boðstólum verður hlaðborð með grískum réttum. Undir borðum mun Szymon Kuran leika á fiðlu. Meira
29. mars 2001 | Landsbyggðin | 55 orð | 1 mynd

Á skíðum í vetrarblíðunni

Norður-Héraði- Það er upplagt að nota tækifærið í vetrarblíðunni og bregða sér á skíði. Skíðafæri með afbrigðum gott, snjóhula yfir öllu og glaða sólskin. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Barist gegn veðurofsanum

KÁRI var í miklum ham við Vegamót á Snæfellsnesi í gær þar sem þessi maður barðist gegn vindinum. Fleiri staðir fengu að kenna á veðurofsanum og fóru bílar út af veginum á Holtavörðuheiði og tepptu umferð um hríð. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Beðinn að dreifa ösku látinnar konu

ÍSLANDSPÓSTI barst óvenjulegt bréf frá Ameríku fyrir skömmu. Þegar bréfið, sem stílað var á Íslandspóst, var opnað kom í ljós að í því var lítill poki sem innihélt ösku. Meira
29. mars 2001 | Erlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Chirac sinnir ekki stefnu

JACQUES Chirac Frakklandsforseti kaus í gær að sinna í engu stefnu um að bera vitni fyrir rétti um ásakanir þess efnis að Gaullistaflokkur hans (RPR) hafi þegið ólöglegar greiðslur fyrir að sjá til þess að valin fyrirtæki fengju eftirsótta... Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Dagskrá Alþingis fimmtudaginn 29.

Dagskrá Alþingis fimmtudaginn 29. mars 2001. 102. fundur hefst kl. 10.30.1. Skýrsla utanríkisráðherraum utanríkismál. 2. Norræna ráðherranefndin 2000,skýrsla, 543. mál, þskj. 846. - Ein umr. 3. Norrænt samstarf 2000, skýrsla,571. mál, þskj. 880. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 171 orð

Deilt um væntanlegt frumvarp

SVANFRÍÐUR Jónasdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur kallað eftir viðbrögðum ríkisstjórnarinnar við þeirri stöðu sem uppi er í kjaradeilu sjómanna og útgerðarmanna. Bendir hún m.a. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 196 orð

Dolfallnir yfir móttökunum

SAMNINGAVIÐRÆÐUR standa nú yfir við kúbversku hljómsveitina Buena Vista Social Club um að halda aðra tónleika hér á landi en eins og kunnugt er seldust miðar á tónleika hennar í Laugardalshöll hinn 30. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 330 orð

Dæmdur fyrir að slá sambýliskonu ítrekað í andlitið

HÉRAÐSDÓMUR Vesturlands dæmdi í gær rúmlega þrítugan karlmann í eins mánaðar fangelsi fyrir líkamsárás en hann réðst að sambýliskonu sinni og barnsmóður og sló hana ítrekað í andlitið í nóvember í fyrra. Meira
29. mars 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 449 orð

Einkareknir leikskólar fái húsnæðisstyrk

LEIKSKÓLARÁÐ hefur samþykkt samhljóða að fara þess á leit við borgarráð að Leikskólar Reykjavíkur greiði einkareknum leikskólum mánaðarlegan húsnæðisstyrk sem nemi 388 krónum á hvern fermetra. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 56 orð

Eldur í báti í Grindavíkurhöfn

ELDUR kviknaði í Antoni GK-58, sem er 12 tonna plastbátur, þar sem hann lá við bryggju í Grindavíkurhöfn í gærmorgun. Að sögn lögreglukom eldurinn upp í stýrishúsi og skemmdist báturinn töluvert í eldinum. Meira
29. mars 2001 | Erlendar fréttir | 111 orð

Enskuslettum úthýst

FRANSKA fjármálaráðuneytið hefur ráðist í átak í þá veru að úthýsa enskuslettum úr málnotkun starfsmanna stjórnarráðsins. Meira
29. mars 2001 | Landsbyggðin | 209 orð | 1 mynd

Fegurðarsamkeppni Vesturlands 2001 í Ólafsvík

Akranesi- Fegurðardrottning Vesturlands verður krýnd í Félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík laugardaginn 31. mars og munu 10 stúlkur af Vesturlandi keppa um titilinn. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 62 orð

Félagsfundur í Ættfræðifélaginu

FÉLAGSFUNDUR í Ættfræðifélaginu verður haldinn í kvöld, fimmtudaginn 29. mars 2001, klukkan 20.30. Fundurinn verður haldinn á Laugavegi 162, 3. hæð, húsi Þjóðskjalasafns Íslands. Húsið verður opnað kl. 19.30. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 40 orð

FÉLAG stjórnmálafræðinga heldur aðalfund föstudaginn 30.

FÉLAG stjórnmálafræðinga heldur aðalfund föstudaginn 30. marz og hefst hann kl. 21 í húsakynnum ReykjavíkurAkademíunnar að Hringbraut 121. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 82 orð

Fleiri á skrá en í fyrra

RÚMLEGA 600 námsmenn hafa nú skráð sig hjá Atvinnumiðstöð stúdenta í leit að starfi í sumar. Þetta eru um 100 fleiri en voru á skrá hjá miðstöðinni á sama tíma í fyrra, en um er að ræða námsfólk af framhalds- og háskólastigi. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Flest börn í sveitinni kalla hana langömmu

ÞORGERÐUR Einarsdóttir, fyrrverandi húsmóðir í Þórisholti í Mýrdal, hélt upp á 100 ára afmælið sitt í hópi ættingja og vina á Hótel Höfðabrekku í Mýrdal í gær. Þorgerður, sem er hress miðað við aldur, býr nú á dvalarheimilinu Hjallatúni í Vík. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 62 orð

Fundur SUS um samkeppnismál

HÁDEGISVERÐARFUNDUR SUS um samkeppnismál verður haldinn í veitingahúsi Iðnó, 2. hæð föstudaginn 30. mars kl. 12 með yfirskriftinni Samkeppnislög til óþurftar? Meira
29. mars 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 467 orð | 2 myndir

Grafið niður á landnámsskála í Aðalstræti

Miðborgin Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 728 orð

Hafa tilkynnt formlega um afslátt í öllum fjarskiptakerfum

ÞÓRARINN V. Þórarinsson, forstjóri Landssímans, segir að Landssímanum hafi á síðasta ári orðið á þau mistök að tilkynna Póst- og fjarskiptastofnun ekki með formlegum hætti um þau stigvaxandi afsláttarkjör sem fyrirtækið byði stórum viðskiptavinum sínum. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 67 orð

Hafnarfjarðardeild RKÍ 60 ára

HAFNARFJARÐARDEILD Rauða kross Íslands er 60 ára um þessar mundir en deildin var stofnuð hinn 30. mars 1941. Haldið verður afmælishóf í Bæjarhrauni 2 í Hafnarfirði föstudaginn 30. mars og hefst það kl. 18. Meira
29. mars 2001 | Erlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Haider hótar stjórninni í Vín

AUSTURRÍSKI hægrimaðurinn Jörg Haider gaf í gær í skyn, að hann kynni að hætta stuðningi við ríkisstjórn Frelsisflokksins (FPÖ) og Þjóðarflokksins (ÖVP) sem nú hefur starfað í rúmt ár. Meira
29. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 226 orð

Heimsmeistarakeppni í brús

SVARFDÆLSKI marsinn er yfirskrift menningarhátíðar sem efnt verður til í Dalvíkurbyggð um helgina, dagana 30. mars til 1. apríl. Að hátíðinni standa nokkrir áhugamenn um svarfdælska menningu. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 223 orð

Heldur dregur úr eftirspurn eftir iðnaðarmönnum

LÍTILS HÁTTAR hefur dregið úr spurn eftir iðnaðarmönnum síðustu mánuði. Meira
29. mars 2001 | Miðopna | 3285 orð | 2 myndir

Innlánsstofnanir lækka vexti

Lækkun á stýrivöxtum Seðlabankans er almennt vel tekið í íslensku athafnalífi. Jafnframt telja flestir að ný lög um Seðlabankann og niðurfelling vikmarka gengisvísitölu krónunnar sé af hinu góða og komi efnahagslífinu vel. Grétar Júníus Guðmundsson og Guðrún Hálfdánardóttir ræddu við aðila úr athafnalífinu og fulltrúa stjórnarandstöðunnar. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 283 orð

Jeppamönnum var hjálpað á Vatnajökli

BJÖRGUNARSVEITIN á Höfn í Hornafirði var kalluð til aðstoðar níu manns á tveim jeppum á Vatnajökli á þriðjudagskvöld. Þar voru á ferð þrír Íslendingar með sex þýska ferðamenn á vegum ferðaskrifstofunnar Katla Travel. Meira
29. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 25 orð

Kirkjustarf

LAUFÁSPRESTAKALL: Kirkjuskóli í Svalbarðskirkju á laugardag, 31. mars, kl. 11. Kyrrðarstund verður í kirkjunni kl. 21 á sunnudagskvöld. Kirkjuskóli verður í Grenivíkurkirkju kl. 13.30 á... Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 161 orð

Kynning á sumartilboðum fyrir fatlaða

HALDIN verður kynning laugardaginn 31. mars í Menningarmiðstöðinni í Gerðubergi á sértækum sumartilboðum fyrir fatlaða. Kynningin hefst kl. 10. Meira
29. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 267 orð | 1 mynd

Landsvirkjun snýr sér í átt til Mekka

SAMIÐ hefur verið um að Mekka Tölvulausnir á Akureyri annist notenda- og kerfisþjónustu við tölvukerfi orkusviðs Landsvirkjunar á Norðurlandi, en um er að ræða þjónustumiðstöð á Akureyri, Blöndustöð, Laxárstöð og Kröflustöð. Reynir B. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Langþráður snjór á Arnarhóli

SNJÓÞYNGRA er á Arnarhóli í dag en á öðrum stöðum í höfuðborginni. Meira
29. mars 2001 | Landsbyggðin | 203 orð | 1 mynd

Laust húsnæði verði markaðssett fyrir listafólk og fræðimenn

Ísafirði- Samkomulag hefur verið gert milli Ísafjarðarbæjar og teiknistofunnar Kol og salt ehf. á Ísafirði um að koma í framkvæmd hugmyndum Elísabetar Gunnarsdóttur arkitekts um nýtingu á lausu húsnæði fyrir fræðimenn og listamenn. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 412 orð

Leggja mikla áherslu á að tollar á grænmeti lækki

SIGURÐUR Á. Sigurðsson, framkvæmdastjóri innkaupafyrirtækisins BÚR ehf., sagðist líta jákvæðum augum á úrskurð Samkeppnisstofnunar, sem sagt var frá í Morgunblaðinu sl. þriðjudag. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 29 orð

Leiðrétt

Rangt föðurnafn Sigurlaug Sverrisdóttir er ein þeirra sem undirbúa þjálfun flugfreyja hjá Atlanta. Rangt var farið með föðurnafn hennar í myndartexta í blaðinu í gær og biðst Morgunblaðið velvirðingar á... Meira
29. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 63 orð | 1 mynd

Magnús og KK spila á Norðurlandi

KK og Magnús Eiríksson verða með nokkra tónleika á næstu dögum á Norðurlandi. Fimmtudag 29. mars Við Pollinn, Akureyri, kl. 21, föstudag 30. mars Hafnarbarinn, Þórshöfn, kl. 22 og laugardag 31. mars Gamli Baukur, Húsavík, kl. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 210 orð

Málþing um árangur reynslusveitarfélaga

VERKEFNISSTJÓRN reynslusveitarfélaga og Samband íslenskra sveitarfélaga gangast í sameiningu fyrir málþingi um reynslu og árangur reynslusveitarfélaganna af þjónustu við fatlaða og yfirtöku þeirra á málaflokknum. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Minni húsbréfaútgáfa en á sama tíma í fyrra

ÚTLIT er fyrir að útgáfa húsbréfa í mars verði töluvert minni en í sama mánuði í fyrra og er það í samræmi við þróunina í febrúarmánuði. Hins vegar var útgáfa húsbréfa í janúar í ár meiri en í sama mánuði í fyrra. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Minningarsjóður Bhawönu Gurung

Í MINNINGU Bhawönu Gurung, sex ára stúlkunnar, sem lést í sundlauginni í Grindavík 23. mars sl., hefur Grindavíkurbær stofnað reikning nr. 882 í Sparisjóði Grindavíkur. Meira
29. mars 2001 | Erlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Mótmælendum tekst að tefja kjarnorkuflutninga

FLUTNINGALEST hlaðin kjarnorkuúrgangi gat loks haldið áfram för síðdegis í gær, eftir að herskáir kjarnorkuandstæðingar höfðu tafið hana í nærri sólarhring með því að festa sig kirfilega við teinana með keðjum og steinsteypu. Meira
29. mars 2001 | Erlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Niðurstöður í samræmi við væntingar

GÖRAN Persson forsætisráðherra Svíþjóðar, sem fer með formennsku í Evrópusambandinu (ESB) þetta misserið, og Romano Prodi, forseti framkvæmdastjórnarinnar, lýstu báðir ánægju sinni með niðurstöður leiðtogafundar sambandsins í Stokkhólmi um síðustu helgi. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 496 orð

Níu af hverjum tíu í fegrunarskyni

TALIÐ er að 200 til 250 konur gangist undir brjóstastækkunaraðgerð hér á landi á ári hverju. Um níu af hverjum tíu aðgerðum teljast fegrunaraðgerðir, en um 10% eru aðgerðir vegna eftirstöðva brjóstakrabbameins og annarra slíkra sjúkdóma. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 204 orð

Nýgengi krabbameins mun aukast um 37% til 2010

ÁTJÁN þingmenn í öllum þingflokkum undir forystu Árna Ragnars Árnasonar, Sjálfstæðisflokki, hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um auknar forvarnir gegn krabbameinssjúkdómum í meltingarvegi og öðrum sjúkdómum þeim tengdum. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 31 orð

Ókeypis námskeið í stuttmyndagerð

HITT húsið heldur ókeypis byrjendanámskeið í stuttmyndagerð. Námskeiðið er haldið frá kl. 20-22 fimmtudagskvöldin 29. mars og 5. apríl nk. Kennt verður á Adobe Premiere-klippiforritið. Allir á aldrinum 16-25 ára eru... Meira
29. mars 2001 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Pútín stokkar upp í stjórninni

VLADIMÍR Pútín Rússlandsforseti gerði í gær fyrstu breytingarnar á ríkisstjórn sinni, er hann skipaði meðal annars nýjan varnarmálaráðherra. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 157 orð

"Best að taka enga áhættu"

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra hefur farið fram á við yfirdýralækni að hann afturkalli leyfi sem hann veitti fyrir innflutningi á páfagaukum frá Bretlandi. Ástæðan er gin- og klaufaveikin sem nú geisar þar í landi. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Ragnar Arnalds til liðs við VG

RAGNAR Arnalds, rithöfundur og fyrrverandi formaður, þingmaður og ráðherra Alþýðubandalagsins, hefur gengið til liðs við Vinstrihreyfinguna - grænt framboð í Reykjavík, VG. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 321 orð

Ríkið sýknað af bótakröfum vegna mistaka við fæðingu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af bótakröfu vegna meintra mistaka við fæðingu drengs árið 1993. Foreldrarnir töldu að aðgerðir og aðgerðaleysi starfsmanna spítalans hafi leitt til þess að drengurinn hafi hlotið áverka við fæðingu. Meira
29. mars 2001 | Erlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Rússar vilja ekki samning við IMF

ALEXEJ Kúdrín, fjármálaráðherra og aðstoðarforsætisráðherra Rússlands, sagði í gær að rússneska stjórnin hefði ákveðið að undirrita ekki eins árs samning við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, IMF. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 180 orð

Sam-dráttur á ýmsum sviðum

BIRGIR Ísleifur Gunnarsson seðlabankastjóri sagði á ársfundi bankans sl. þriðjudag að það væri mat Seðlabankans að efnahagslífið væri komið yfir erfiðasta hjallann í ofþenslunni. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Samið um heildarhönnun verkefnisins

SAMNINGUR um heildarhönnun vegna byggingar nýrra nemendagarða á lóð Menntaskólans á Akureyri hefur verið undirritaður en rekstrarfélagið Lundur sem reisir bygginguna hefur samið við Arkitekta- og verkfræðiskrifstofu Hauks á Akureyri um verkefnið. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 79 orð

Samningar tókust í nótt

SAMNINGAR í kjaradeilu ríkisins og Félags flugmálastarfsmanna tókust um klukkan eitt í nótt hjá ríkissáttasemjara. Félagið hafði boðað verkfall 11. og 12. apríl n.k., en það hefði stöðvað að mestu alla flugstarfsemi í landinu. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Samræður í gegnum ljóð

ALÞJÓÐLEGAR samræður í gegnum ljóð standa yfir hjá Sameinuðu þjóðunum og í 200 borgum um víða veröld síðustu viku marsmánaðar. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Sjóræningjar í Laugardalnum

ÞESSI möstur sem gnæfa yfir hæstu tré í fjöskyldugarðinum í Laugardal eru hluti af sjóræningjaskipi sem þar er að rísa. Meira
29. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 277 orð

Sláturhúsið verður byggt við Hafnarbraut

BÆJARSTJÓRN Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt tillögu að breytingu á deiliskipulagi við Hafnarbraut á Dalvík, þar sem fyrirhugað er að vinnslustöð Íslandsfugls, slátrun og vinnsla verði til húsa. Meira
29. mars 2001 | Landsbyggðin | 799 orð | 2 myndir

Snæfellsbær í samnorrænu verkefni

Hellnum- Verkefni sem snýr að eflingu sjálfbærrar ferðaþjónustu á norðlægum slóðum og stutt er af Norræna iðnaðarsjóðnum var formlega hrundið í framkvæmd í janúar árið 2000. Um er að ræða samstarfsverkefni sem Ísland, Grænland og Svalbarði eiga aðild að. Meira
29. mars 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 211 orð | 1 mynd

Sóleyjargata verður endurnýjuð í sumar

FRAMKVÆMDIR hefjast í dag við endurnýjun Sóleyjargötu frá Njarðargötu að Skothúsvegi. Gatan verður lokuð fyrir umferð allt fram í miðjan júlí. Sigurður Skarphéðinsson gatnamálastjóri segir að stefnt sé að því að búið verði að malbika götuna fyrir 17. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 75 orð

Stórhækkun á papriku

VERÐ á papriku hefur frá því í síðustu viku hækkað úr 400-500 krónum kílóið í 700-800 krónur. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Sumarbúðir Rauða krossins á Löngumýri í Skagafirði

SÍÐASTA sumar voru reknar sumarbúðir fyrir fatlaða og ófatlaða á Löngumýri í Skagafirði. Rauði kross Íslands-deildir á Norðurlandi stóðu fyrir og ráku þessar búðir og hefur nú verið ákveðið að framhald verði á í sumar. Meira
29. mars 2001 | Erlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Svisslendingar æfir yfir st. bernharðs-hundaáti

ST. bernharðshundar verða sífellt vinsælli til átu í Kína og þykir kjötið af þeim afar bragðgott. Svisslendingar eru hins vegar yfir sig hneykslaðir á þessu athæfi Kínverja enda eru st. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Svölurnar styrkja sérdeild fyrir einhverfa

Síðastliðið haust voru liðin fimm ár frá stofnun sérdeildar fyrir nemendur með einhverfu sem staðsett er í Langholtsskóla. Í tilefni þessara tímamóta sótti deildin um styrk til Svalanna. Helsta fjármögnunarleið Svalanna er jólakortasala. Meira
29. mars 2001 | Landsbyggðin | 217 orð | 1 mynd

Sæðir refalæður

Norður-Héraði- Svanfríður Óladóttir, bóndi á Þrándarstöðum, sæðir refalæður í þremur búum á Fljótsdalshéraði. Sæðið tekur hún úr refum á refabúi sínu á Þrándarstöðum. Svanfríður lærði refasæðingar 1986 og hefur sætt öll ár síðan. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 476 orð

Tillögurnar koma forstjóra Þjóðhagsstofnunar á óvart

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði á Stöð 2 í fyrrakvöld að tillögur sem miðuðu að því að leggja Þjóðhagsstofnun niður væru í vinnslu í forsætisráðuneytinu. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 706 orð | 1 mynd

Um 1.700 Íslendingar haldnir spilafíkn

UM 0,6% Íslendinga á aldrinum 16 til 75 ára, eða um 1.700 manns, eru haldnir spilafíkn að því er fram kemur í rannsókn sem fyrirtækið Íslenskir söfnunarkassar stóð fyrir og framkvæmd var í lok síðasta árs. Meira
29. mars 2001 | Erlendar fréttir | 820 orð | 1 mynd

Vandamál Makedóníu þola enga bið

TVÖ ár eru liðin frá því að viðræður, sem miðuðu að því að afstýra stríði í Kosovo, fóru út um þúfur. Stjórn Slobodans Milosevic notaði þá hermenn, sem safnað hafði verið saman, til að hefja hamslausar þjóðernishreinsanir og manndráp. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 1476 orð | 2 myndir

Velferðarkerfið er fyrir alla

Eðlismunur er á velferðarkerfi Íslendinga og Skandinava þar sem íslenska þjóðfélagið er minna velferðarforsjárþjóðfélag en meira vinnu- og sjálfsbjargarþjóðfélag. Þetta er meðal þess sem kom fram á ráðstefnu Alþýðusambands Íslands í Salnum í gær um framtíð velferðarkerfisins. Jóhanna K. Jóhannesdóttir fylgdist með umræðum á ráðstefnunni. Meira
29. mars 2001 | Landsbyggðin | 529 orð | 1 mynd

Vel heppnað námskeið um samvirkt nám

Borgarnesi- Allflestir kennarar í Grunnskólanum í Borgarnesi tóku þátt í námskeiði um samvirkt nám (Cooperative learning) sem stóð yfir frá haustdögum og fram í mars. Meira
29. mars 2001 | Innlendar fréttir | 935 orð | 1 mynd

Viltu vernda hjartað?

Stefanía Valdís Stefánsdóttir fæddist 25. maí 1942. Meira
29. mars 2001 | Erlendar fréttir | 236 orð

Þörungar ógna laxeldi í S-Noregi

LAXELDI við suðurströnd Noregs stafar nú mikil ógn af eitruðum þörungabreiðum sem að undanförnu hafa verið að vaxa í hafinu á þessum slóðum. Meira

Ritstjórnargreinar

29. mars 2001 | Leiðarar | 526 orð

BREYTT PENINGASTEFNA

Ákvörðun ríkisstjórnar og Seðlabanka um að afnema vikmörk gengis krónunnar og taka þess í stað upp verðbólgumarkmið peningastefnunnar virðist skynsamleg og bezti kosturinn við núverandi aðstæður í íslenzkum þjóðarbúskap. Meira
29. mars 2001 | Leiðarar | 319 orð

Fjölsmiðja fyrir ungmenni

Í haust verður sett á stofn verkþjálfunar- og fræðslusetur fyrir ungmenni hér á landi undir heitinu Fjölsmiðjan. Setrið er einkum ætlað atvinnulausum ungmennum sem flosnað hafa upp úr námi og er markmið þess að nota starf sem leiðsögn til náms. Meira
29. mars 2001 | Staksteinar | 406 orð | 2 myndir

Reykvíkingar tjá sig

VEFÞJÓÐVILJINN er vefrit, sem gefið er út af ungum sjálfstæðismönnum. Þar gera þeir að umtalsefni grein sem Hrannar B. Arnarsson skrifaði í Morgunblaðið í fyrri viku. Meira

Menning

29. mars 2001 | Menningarlíf | 543 orð | 1 mynd

Að tryggja öra þróun hljóðfærisins

Sænski gítarleikarinn Gunnar Spjuth mun halda tónleika í Áskirkju í dag, fimmtudag, kl. 20 og námskeið á laugardag og sunnudag kl. 12 í húsnæði Tónskólans Do Re Mi í KR-húsinu Frostaskjóli 2. Rúnar Þórisson fjallar hér um listamanninn og ræðir við hann. Meira
29. mars 2001 | Skólar/Menntun | 414 orð | 2 myndir

Áhersla á starfsmenntun á háskólastigi

Tækniskóli Íslands er fagháskóli á sviði tækni, reksturs og heilbrigðisgreina auk þess sem boðið er sérhæft aðfararnám. Skólinn hefur frá upphafi lagt áherslu á starfsmenntun á háskólastigi. Meira
29. mars 2001 | Fólk í fréttum | 935 orð | 1 mynd

ÁLAFOSS FÖT BEZT: Stuðboltarnir Jói og...

ÁLAFOSS FÖT BEZT: Stuðboltarnir Jói og Kjartan sjá um fjörið. Frítt inn föstudags- og laugardagskvöld. ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Almennur dansleikur með hljómsveit Geirmundar Valtýssonar föstudagskvöld. Dansleikur með Caprí-tríó sunnudagskvöld kl. 20 til 23.30. Meira
29. mars 2001 | Fólk í fréttum | 100 orð | 3 myndir

Edduómar í algleymingi

HIÐ nýstofnaða útgáfufyrirtæki Eddu, Hljóð og mynd, hélt upp á fæðingu sína með pompi og pragt síðastliðinn laugardag. Meira
29. mars 2001 | Fólk í fréttum | 743 orð | 1 mynd

Frumskógur í Gula húsinu

SÍÐASTLIÐINN laugardag opnaði í Gula húsinu sýningin Forrest eða Frumskógur en það eru þau Asami Kaburagi, Cécile Parcillié, Charlotte Williams, Julia Oschatz, Julia Steinmann, Luigi Pixeddu, Manuel Ruberto, Nguyen Viet Thaanh og Verena Lettmayer sem... Meira
29. mars 2001 | Skólar/Menntun | 493 orð | 1 mynd

Gildi þekkingar á trúarbrögðum

Trúarbragðafræði til 30 eininga byrjar í haust í Háskóla Íslands og er hún á vegum guðfræðideildar, félagsvísindadeildar og heimspekideildar. Hér er um þverfaglegt nám að tefla og á að nýtast nemendum í hinum ýmsum greinum, eins og t.d. Meira
29. mars 2001 | Menningarlíf | 40 orð

Glerverk í Ráðhúskaffinu

NÚ stendur yfir sýning glerlistamannsins Sigrúnar Ólafar Einarsdóttur í Ráðhúskaffi í Ráðhúsi Reykjavíkur og verður listamaðurinn á staðnum nk. sunnudag frá kl. 12-14. Sýningin stendur fram yfir páska og er opin á opnunartíma kaffihússins. Virka daga kl. Meira
29. mars 2001 | Menningarlíf | 2217 orð | 2 myndir

Hagsmunir

Meðan á verkefninu Reykjavík - menningarborg Evrópu 2000 stóð gerðist afar fátt bitastætt í myndlist á höfuðborgarsvæðinu, ekki umfram önnur ár nema að síbylja vanbúinna smásýninga var meiri en nokkru sinni fyrr. Bragi Ásgeirsson lítur um öxl, fjallar um markaðs- og hagsmunamál myndlistarmanna og hermir af alþjóð-legum listamarkaði. Meira
29. mars 2001 | Skólar/Menntun | 106 orð

Háskólanám á Íslandi

Háskólanám á Íslandi hefur verið kynnt fyrir áhugasömum í aprílmánuði undanfarin ár. Þessar kynningar hafa verið vel sóttar en mikilvægt er að taka yfirvegaða ákvörðun um háskólanám því það kostar bæði háskólana og stúdentana óþarfa fyrirhöfn og útgjöld ef of margir taka ranga ákvörðun um framhaldsnám sitt. Háskólar á Íslandi hafa því tekið höndum saman til að veita væntanlegum nemendum innsýn í margbreytileikann og verður það gert 1. apríl nk. í eftirfarandi byggingum: Meira
29. mars 2001 | Skólar/Menntun | 143 orð | 1 mynd

HÍ í hnotskurn

Háskóli Íslands er 90 ára á þessu ári. Kennsla hófst við HÍ í byrjun október 1911 en háskólinn var formlega stofnaður 17. júní það ár. Nemendur háskólaárið 200-2001 eru 6.773 (2649 kk. og 4124 kvk. Meira
29. mars 2001 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Hjartansmál með óperukvöld

NEMENDUR Söngskólans Hjartansmál verða með óperukvöld í Ými, Skógarhlíð 20, annað kvöld, föstudagskvöld kl. 20. Meira
29. mars 2001 | Fólk í fréttum | 291 orð | 1 mynd

Hverjir eru Gorillaz?

SÍÐUSTU vikurnar eða svo hefur sýndarveruleikahljómsveitin Gorillaz vakið á sér athygli með laginu "Clint Eastwood". Smáskífan er t.d. í sjötta sæti yfir mest seldu smáskífurnar í Bretlandi þessa vikuna. Meira
29. mars 2001 | Skólar/Menntun | 574 orð | 2 myndir

Höfuðáhersla á sköpun og miðlun

Við nám í Listaháskóla Íslands er lögð höfuðáhersla á sköpun og miðlun. Skólinn sinnir æðri menntun á sviði listgreina og býður upp á nám til fyrstu háskólagráðu í fjórum deildum; leiklistardeild, myndlistardeild, hönnunardeild og tónlistardeild. Meira
29. mars 2001 | Menningarlíf | 289 orð | 1 mynd

Kynning á leiklist í Borgarleikhúsinu

UNDANFARIÐ hefur börnum á höfuðborgarsvæðinu, á aldrinum 9 og 10 ára, gefist kostur á að sjá leikritið Heimsókn á geymsluloftið í Borgarleikhúsinu. Meira
29. mars 2001 | Fólk í fréttum | 873 orð | 2 myndir

Lalli Johns - frá A til Ö

MYNDIN hefur verið fimm ár í smíðum og því væntanlega mikill hugur í leikaranum, Lalla, sem og leikstjóranum, Þorfinni Guðnasyni. Meira
29. mars 2001 | Menningarlíf | 273 orð | 1 mynd

Leikgerð byggð á verkum Jónasar og Jóns Múla

LEIKDEILD UMF. Eflingar frumsýnir sína aðra uppfærslu á þessu leikári í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30 í félagsheimilinu á Breiðumýri í Reykjadal. Meira
29. mars 2001 | Menningarlíf | 32 orð | 1 mynd

Lesið í Gerðarsafni

ÞÓRUNN Valdimarsdóttir er gestur Ritlistarhóps Kópavogs að þessu sinni. Hún lesa úr bók sinni um Sigrúnu Jónsdóttur, Engin venjuleg kona, í dag, fimmtudag, kl. 17, í kaffistofu Gerðarsafns. Allir eru velkomnir og aðgangseyrir er... Meira
29. mars 2001 | Fólk í fréttum | 673 orð | 2 myndir

List án landamæra

LIVE from Reykjavík, geisladiskur dúettsins Kuran Kompaní. Dúettinn skipa þau Szymon Kuran, fiðluleikari og Hafdís Bjarnadóttir, gítarleikari. Lögin voru hljóðrituð hliðrænt af Ragnari Emilssyni á Næsta bar og í Kaffileikhúsinu síðastliðið sumar. Meira
29. mars 2001 | Menningarlíf | 59 orð

Ljósbrá á Hvolnum

VORTÓNLEIKAR Kvennakórsins Ljósbrár verða í Hvoli á Hvolsvelli annað kvöld, föstudagskvöld, kl. 21. Kórinn var stofnaður árið 1989 og eru félagar nú 25. Kórstjóri er Nína María Morävek. Einsöngvari á tónleikunum er Gísli Stefánsson. Meira
29. mars 2001 | Menningarlíf | 359 orð | 1 mynd

Merkastur vestfirskra rithöfunda

SALURINN í Edinborgarhúsinu á Ísafirði var þéttsetinn á sunnudaginn þegar í fyrsta sinn var haldin þar bókmenntavaka undir nafninu Vestanvindar. Vakan var helguð minningu Guðmundar G. Hagalín rithöfundar en einnig komu þar fleiri vestfirsk skáld við... Meira
29. mars 2001 | Leiklist | 546 orð | 1 mynd

Nágrannar

Höfundur: Hallgrímur H. Helgason. Leikstjóri: Vigdís Jakobsdóttir. Hljóðvinnsla: Björn Eysteinsson. Leikarar: Bjarni Haukur Þórsson, Helga Bachmann, Jón Páll Eyjólfsson, Jón Hjartarson og Marta Nordal. Frumflutt laugardag 24. mars; endurtekið fimmtudag 29. mars. Meira
29. mars 2001 | Menningarlíf | 63 orð

Norrænn kvartett í Múlanum

THE Nordic Quartet leikur í Múlanum í Húsi Málarans í Bankastræti í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 21. Kvartettinn er skipaður Dönunum Morten Ramsböl á bassa, Christian Vuust sax og Morten Lund á trommur ásamt Svíanum Jacob Karlzon á píanó. Meira
29. mars 2001 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Orður fyrir óunna orustu

CAMP Victoria, Kosovo. 26. mars 2001. Róleg helgi í hinum sænska Camp Victoria í Kosovo. Á sunnudeginum var herdeildinni þó safnað saman og veittar NATO-orður fyrir vel unnin störf í þágu friðar á svæðinu. Meira
29. mars 2001 | Menningarlíf | 96 orð

Pallborðsumræður í Listasafni Íslands

EFNT verður til pallborðsumræðna í Listasafni Íslands, Tjarnarsal, í samvinnu við Listaháskóla Íslands í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Rætt verður um sýn íslenskra myndlistarmanna og ljósmyndara á náttúruna á 20. öld. Meira
29. mars 2001 | Fólk í fréttum | 472 orð | 1 mynd

"Lalli Johns er góð sál"

ÞORFINNUR Guðnason er leikstjóri myndarinnar um Lalla Johns. "Það var þannig að ég ætlaði að gera þáttaröð um Íslendinga," svarar Þorfinnur, spurður um ástæður þess að hann réðst í þetta verkefni. Meira
29. mars 2001 | Menningarlíf | 143 orð | 1 mynd

Síminn styrkir Sniglaveisluna

SÍMINN og Leikfélag Íslands hafa undirritað samning um að Síminn gerist aðalstuðningsaðili Leikfélagsins við uppfærslu leikritsins Sniglaveislan eftir Ólaf Jóhann Ólafsson í Iðnó. Sýningin er samstarfsverkefni Leikfélags Akureyrar og Leikfélags Íslands. Meira
29. mars 2001 | Fólk í fréttum | 736 orð | 1 mynd

Skaftfell á færi

Síðasta föstudag opnaði hópur frá Listaháskóla Íslands sýningu í menningarmiðstöðinni Skaftfelli á Seyðisfirði. Unnar Jónasson ræddi við meðlimi hópsins um sýninguna og listina fyrir austan. Meira
29. mars 2001 | Fólk í fréttum | 444 orð | 1 mynd

Sungið fyrir krabbameinssjúk börn

STÓRSÖNGVARINN Geir Ólafsson, eða Ice Blue eins og hann er jafnan kallaður, hefur margsannað að hann er gæðablóð og má ekkert aumt sjá. Það ætti því að koma fáum á óvart að hann sé nú með í farvatninu styrktartónleika til handa krabbameinssjúkum börnum. Meira
29. mars 2001 | Fólk í fréttum | 231 orð | 1 mynd

Svanurinn olli fjaðrafoki

SVO virðist sem fátt hafi vakið meiri athygli vestanhafs á afstaðinni Óskarsverðlaunahátíð en kjóllinn blessaði sem Björk Guðmundsdóttir klæddist, en hann var hannaður af góðvini hennar frá Makedóníu, Marjan Pejoski. Meira
29. mars 2001 | Menningarlíf | 59 orð

Sýningum lýkur

Listasafn Kópavogs - Gerðarsafn Sýningunni Úr einkasafni Sverris Sigurðssonar lýkur á laugardag. Á sýningunni eru 130 verk úr einkasafninu. Safnið er opið alla daga, nema mánudaga, kl. 11-17. Meira
29. mars 2001 | Fólk í fréttum | 58 orð | 1 mynd

Tjallinn vill ekki sjá Eminem-dúkkur

STÆRSTI leikfangasali í Bretlandi, Woolworths-verslunarkeðjan, hefur gefið frá sér þá yfirlýsingu að þeir ætli ekki að selja Eminem-dúkkur í verslunum sínum. Talsmenn verslunarinnar segja rapparann umdeilda ekki falla inní fjölskylduímynd fyrirtækisins. Meira
29. mars 2001 | Tónlist | 1050 orð | 1 mynd

Tónskáld þess sem koma skal

Tónleikaröð kennara Tónlistarskóla Kópavogs. Sjálfsmyndartónleikar Hilmars Þórðarsonar tónskálds: Gefjun; Árur; Þula; 5 sönglög við tvö tungl (frumfl.); Hljóða-haf; Sononymus III (frumfl.); Augnablik hreyfingarinnar; N.N. (frumfl.). Meira
29. mars 2001 | Skólar/Menntun | 101 orð | 1 mynd

Valkostir háskólanna kynntir I

Námskynning 01/Háskólar munu kynna væntanlegum nemendum sínum námsframboð sitt 1. apríl nk. Valkostir hafa batnað undanfarin ár og breiddin aukist. Háskólanámið hefur einnig breiðst um landið. Árlega bjóða háskólarnir upp á nýjungar. Hér verður gerð grein fyrir náminu í stuttu máli áður en lesendur halda á kynninguna. Meira
29. mars 2001 | Skólar/Menntun | 500 orð | 2 myndir

Vaxandi háskóla- og viðskiptaþorp á Bifröst

Næsta haust verða tæplega 200 nemendur við staðnám á Bifröst. Heildaríbúafjöldi háskólaþorpsins er þá orðinn tæplega 400, starfsfólk, nemendur og fjölskyldur þeirra. Þéttbýlisstaðurinn byggist allur á þekkingar- og háskólastarfi. Meira
29. mars 2001 | Menningarlíf | 880 orð | 2 myndir

Þak yfir höfuðið og heiður himinn

Á litla sviði Borgarleikhússins verður frumsýndur annað kvöld einleikurinn Kontrabassinn eftir Patrick Süskind. Leikari er Ellert A. Ingimundarson og leikstjóri er Kjartan Ragnarsson. Hávar Sigurjónsson hitti þá eftir æfingu. Meira

Umræðan

29. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 19 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. febrúar sl. í Árbæjarkirkju af sr. Þór Haukssyni Guðrún Helga Kristjánsdóttir og Páll Marel... Meira
29. mars 2001 | Aðsent efni | 437 orð | 1 mynd

Davíð í megrun!

Manneldisráð er opinber stofnun á vegum heilbrigðisráðuneytisins, segir Ólafur G. Sæmundsson, og hefur sett fram manneldismarkmið til að stuðla að æskilegri þróun í mataræði þjóðarinnar. Meira
29. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 158 orð

Dönsk kona leitar ættingja

TIL ritstjórnar Morgunblaðsins. Ég vil gjarnan spyrja hvort þér getið aðstoðað mig við að finna fjölskyldu mína á Íslandi. Föðursystir mín, Ólöf Ingibjörg Einarsdóttir, fór 1901 eða 1902 til Danmerkur þar sem hún giftist Carl Andersen árið 1902. Meira
29. mars 2001 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd

Enn af umboðsmanni neytenda

Ég get tekið undir það með Sigurði Jónssyni, segir Jóhannes Gunnarsson, að leiðbeininga- og kvörtunarþjónusta er að mörgu leyti í ágætum farvegi hér á landi þótt talsvert vanti enn uppá að stjórnvöld viðurkenni fjárhagslega ábyrgð sína á rekstri þjónustunnar. Meira
29. mars 2001 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Er fasteign eðlilegur skattstofn?

Eignaskattur er eignaupptaka, segir Haukur Sveinbjarnarson, og fasteignaskattur er það einnig og hann er meira en það, hann er rán. Meira
29. mars 2001 | Aðsent efni | 331 orð | 1 mynd

Hagsmunir barna sem brotaþola

Því er ósvarað hvers vegna neitað var að koma með stúlkuna fyrir dóm, segir Brynjar Níelsson, og þar með hugsanlega fórnað mikilvægum hagsmunum hennar. Meira
29. mars 2001 | Aðsent efni | 906 orð | 1 mynd

Háskólasjúkrahúsið verði við Háskólann

Því aðeins verður fullkominn ávinningur af sameiningu sjúkrahúsanna, segir Páll Torfi Önundarson, að allar sérgreinar geti veitt bráðaþjónustu á einum og sama stað. Meira
29. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 195 orð

Hugleiðing um blaðaútgáfu

MINNKA brotið á blaðinu niður í A4. Hafa í hverju einstöku blaði afmarkað efni, sem verða síðan svo mörg blöð sem þarf eftir efni. Hafa blöðin götuð í jöðrunum svo hægt sé að smella þeim í möppu. Meira
29. mars 2001 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Í eigingjörnum pólitískum tilgangi

Borgarstjóra lá svo mikið á að skreyta sig með viljayfirlýsingu og samvinnu við einkaframtakið mánuði fyrir borgarstjórnarkosningar, segir Júlíus Vífill Ingvarsson, að það skipti bersýnilega ekki höfuðmáli í hans huga hvað það kostaði borgina þegar upp var staðið. Meira
29. mars 2001 | Aðsent efni | 272 orð | 1 mynd

Lifrarbólga C

Faraldur af lifrarbólgu C hefur gengið yfir heiminn á undanförnum árum, segir Sigurður Ólafsson, og talið er að um 4 milljónir manna séu sýktar í Vestur-Evrópu einni saman. Meira
29. mars 2001 | Aðsent efni | 872 orð | 1 mynd

MENNT fyrir atvinnulíf, skóla og einstaklinga

Samstarfsvettvangur atvinnulífs, stéttarfélaga og skóla, segir Stefanía K. Karlsdóttir, byggist á mikilli samvinnu milli aðila. Meira
29. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 526 orð | 1 mynd

Móðir, kona, meyja

RÁÐSTEFNA um konur og íþróttir undir slagorðinu Móðir, kona, meyja - með til betra lífs, var haldinn í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ 10. mars sl. í umsjá og að frumkvæði Kvenfélags Garðabæjar. Meira
29. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 848 orð

(Orðskv. 4, 13.)

Í dag er fimmtudagur 29. mars, 88. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Haltu fast í agann, slepptu honum ekki, varðveittu hann, því að hann er líf þitt. Meira
29. mars 2001 | Aðsent efni | 285 orð | 1 mynd

Papillomaveirur (vörtuveirur)

Nú gera menn sér vonir um, segir Þorgerður Árnadóttir, að bóluefni gegn vissum stofnum vörtuveira geti hjálpað í baráttunni við leghálskrabbamein. Meira
29. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 55 orð

SÁLARSKIPIÐ

Sálarskip mitt fer hallt á hlið og hrekur til skaðsemdanna, af því það gengur illa við andviðri freistinganna. Sérhverjum undan sjó eg slæ, svo að hann ekki fylli, en á hléborðið illa ræ, áttina tæpast grilli. Meira
29. mars 2001 | Aðsent efni | 811 orð | 2 myndir

Stafrænt gagnvirkt sjónvarp og nýir möguleikar I

Bæði stafræn útsending með bakaleið og stafræn einkarás teljast vera stafrænt gagnvirkt sjónvarp, segja Elfa Ýr Gylfadóttir og Davíð Gunnarsson, þar sem notendur geta með bakaleiðinni stýrt þeirri þjónustu sem þeir þiggja. Meira
29. mars 2001 | Aðsent efni | 731 orð | 2 myndir

Stuðlum að betri nýtingu pappírs

Með því að koma pappírsúrgangi í endurvinnslu og með því endurnota plast- pokann er dregið úr því sorpi sem annars fer til urðunar, segja Sif Svavarsdóttir og Ragna Halldórsdóttir, og stuðlað að aukinni endurvinnslu úrgangs á hagkvæman hátt. Meira
29. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 515 orð

Tafir á læknastofum

VEGNA skrifa í Morgunblaðinu 9. mars sl. um tafir á læknastofum, langar mig að leggja orð í belg. Það sér nú hver maður, að það gengi aldrei upp að læknastofa reyndi að ná símasambandi við allt það fólk, sem ætti tíma þann daginn sem töf verður. Meira
29. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 480 orð

ÞVÍ er stundum haldið fram að...

ÞVÍ er stundum haldið fram að mjög stór hluti þjóðarinnar eigi erfitt með að skilja og fylgjast með umræðu um efnahagsmál á Íslandi vegna þess að í þessari umræðu séu notuð orð og hugtök sem fólk skilji ekki til fulls. Vita t.d. Meira

Minningargreinar

29. mars 2001 | Minningargreinar | 5929 orð

HALLUR SÍMONARSON

Hallur Símonarson fæddist í Reykjavík 16. ágúst 1927. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi miðvikudaginn 21. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ingibjörg Sigurást (Ásta) Hallsdóttir, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2001 | Minningargreinar | 2005 orð | 1 mynd

PETRÚNELLA AÐALHEIÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR

Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir fæddist í Sjóbúð á Akranesi 22. júlí 1913. Hún andaðist hinn 22. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2001 | Minningargreinar | 839 orð | 1 mynd

RAGNAR S. JÓNSSON

Ragnar S. Jónsson var fæddur á Borgarfirði eystra 15. maí 1923. Hann lést í Reykjavík 13. nóvember 1999. Faðir hans hét Jón Stefánsson, f. 7. júlí 1891 undir Eyjafjöllum, ólst upp á Fáskrúðsfirði, síðar kaupmaður á Seyðisfirði, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2001 | Minningargreinar | 2514 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR BIRNA BJARNADÓTTIR

Sigríður Birna Bjarnadóttir fæddist á Akureyri 10. maí 1938. Hún andaðist á heimili sínu 22. mars síðastliðinn. Foreldar hennar voru Ásta Jónsdóttir frá Patreksfirði, f. 1917, d. 1969, og Bjarni Pétursson, f. 1915, d. 1995. Sigríður átti fimm... Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2001 | Minningargreinar | 2180 orð | 1 mynd

SVAVA GUÐMUNDSDÓTTIR

Svava Guðmundsdóttir fæddist á Kvígindisfelli í Tálknafirði 1. júlí 1918. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 21. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Kristján Guðmundsson frá Stóra-Laugardal í Tálknafirði, f. 6. maí 1890, d. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

29. mars 2001 | Neytendur | 573 orð | 2 myndir

FJARÐARKAUP Gildir til 31.

FJARÐARKAUP Gildir til 31. mars nú kr. áður kr. mælie. Bayonneskinka 899 1.198 899 kg FK-hrásalat, 360 g 98 113 272 kg Reyktur lax / grafinn lax 1.398 1.898 1.398 kg Kjúklinganaggar, ferskir 525 785 525 kg Gráðostur, 100 g 119 134 1. Meira
29. mars 2001 | Neytendur | 591 orð | 1 mynd

Kílóverð á papriku komið upp í 700-800 krónur

Kílóið af papriku sem kostaði 400-500 krónur fyrir liðlega viku er nú víða komið í 700-800 krónur. 30% verðtollur var lagður á paprikur 16. mars sl. sem skýrir verðhækkunina að hluta. Meira
29. mars 2001 | Neytendur | 674 orð | 1 mynd

Milljón páskaegg framleidd í ár

Heildsöluverð á páskaeggjum hefur hækkað um 4% frá í fyrra hjá Nóa-Síríusi og Góu-Lindu. Engin verðhækkun á sér stað hjá Mónu. Nokkrar páskaeggjategundir hjá Mónu hafa verið lækkaðar í verði. Meira
29. mars 2001 | Neytendur | 73 orð

Nýr vefur Nóatúns

NÓATÚN hefur opnað nýjan vef á Netinu; www.noatun.is sem m.a. upplýsir neytendur um tilboð í verslununum. Þá er þar Netklúbbur Nóatúns þar sem fólki er boðið að gerast áskrifendur að upplýsingum um tilboð í verslunum Nóatúns. Meira
29. mars 2001 | Neytendur | 68 orð

Ókeypis heimsending á reiðhjólum

Í dag mun netverslunin hagkaup.is hefja sölu á ProStyle- reiðhjólum og bjóða upp á heimsendingu á þeim. Meira
29. mars 2001 | Afmælisgreinar | 694 orð | 1 mynd

STEFÁN STEINAR TRYGGVASON

Stefán Steinar Tryggvason, fyrrverandi lögregluvarðstjóri, er sjötugur í dag. Stefán er fæddur fyrir norðan, nánar tiltekið í Sæborg í Glerárþorpi, sonur hjónanna Guðlaugar Snorru Stefánsdóttur og Tryggva Ólafssonar vélstjóra. Meira
29. mars 2001 | Neytendur | 81 orð

Verðlækkun milli 30 og 37%

UM helgina býður Nýkaup í Kringlunni ungnautakjöt á tilboðsverði en verðlækkunin verður á bilinu 30 til 37%. Um er að ræða íslenskt ungnautakjöt af heimsþekktum holdanautakynjum, af Angus-, Limousine- og Galloway-kynjum. Meira

Fastir þættir

29. mars 2001 | Fastir þættir | 65 orð

Bridsfélag Hafnarfjarðar Ekki fékkst nægileg þátttaka...

Bridsfélag Hafnarfjarðar Ekki fékkst nægileg þátttaka í hraðsveitakeppni þegar til átti að taka, en mánudaginn 26. mars var þess í stað spilaður eins kvölds tvímenningur. Úrslit hans urðu þannig: Friðþj. Meira
29. mars 2001 | Fastir þættir | 68 orð

Bridsfélag Suðurnesja Mánudaginn 26.

Bridsfélag Suðurnesja Mánudaginn 26. mars lauk minningarmóti um Guðmund Ingólfsson. Spilaður var Butler og úrslit urðu þessi: Arnór Ragnarss. - Guðjón S. Jensen 159 Garðar Garðarss. - Óli Þ. Kjartanss. 154 Randver Ragnarss. - Svala Pálsd. Meira
29. mars 2001 | Fastir þættir | 117 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Undanúrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni um helgina Um helgina spila 40 sveitir víðs vegar að af landinu um 10 sæti í úrslitunum sem verða spiluð um páskana að venju. Fyrirliðar eru hvattir til að mæta stundvíslega kl. 14:00 á fyrirliðafundinn. Meira
29. mars 2001 | Fastir þættir | 348 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÚTSPILIN geta stundum verið nánast skoplega afdrifarík. Hér er gott dæmi um þessa vandræðalegu hlið spilsins frá HM 1983, úr viðureign Bandaríkjamanna og Ný-Sjálendinga. Norður gefur; AV á hættu. Meira
29. mars 2001 | Fastir þættir | 252 orð | 7 myndir

Landsbyggðarrokk á Músíktilraunum

Síðasta undanúrslitakvöld Músíktilrauna Tónabæjar er í kvöld. Árni Matthíasson segir frá þátttökusveitum, sem allar eru utan af landi. Meira
29. mars 2001 | Viðhorf | 840 orð

Leiklist á háskólastigi

Það er misskilningur að ímynda sér að leikaraefni standi akademískt sterkar að vígi einfaldlega vegna þess að stofnunin hefur breytt um heiti. Meira
29. mars 2001 | Í dag | 522 orð | 1 mynd

Safnaðarstarf Áskirkja Opið hús fyrir alla...

Safnaðarstarf Áskirkja Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Söngstund kl. 14-15 í neðri safnaðarsal. Kristján Sigtryggsson, organisti, leiðbeinir og stýrir hópnum. Allir hjartanlega velkomnir til að syngja eða hlusta. Boðið upp á kaffi á eftir. Meira
29. mars 2001 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp í annarri deild Íslandsmóts skákfélaga. Eftir að hafa ekki teflt í nokkur ár hefur Ingvar Þór Jóhannesson (1935) heldur betur brett upp ermarnar og teflt sem aldrei sem fyrr. Meira

Íþróttir

29. mars 2001 | Íþróttir | 13 orð

Aðalfundur Þróttar Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Þróttar verður...

Aðalfundur Þróttar Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Þróttar verður í félagshúsinu í Laugardal föstudaginn 30. mars kl.... Meira
29. mars 2001 | Íþróttir | 534 orð | 1 mynd

Cole tókst að skora í 13. tilraun

ÞAÐ hlaut að koma að því að Andy Cole skoraði í landsleik og í gærkvöldi gerðist það. Cole gerði þriðja og síðasta markið í 3:1 sigri Englendinga í Albaníu, en þetta var þrettándi landsleikur Cole. Þjóðverjar brugðu sér til Grikklands og unnu 4:2 þrátt fyrir að vera manni færri síðasta hálftímann og eru þeir efstir í 9. riðli HM með fullt hús stiga. Meira
29. mars 2001 | Íþróttir | 145 orð

Cottee á spjöld sögunnar

TONY Cottee komst á spjöld ensku knattspyrnusögunnar í fyrrakvöld en þá afrekaði hann að hafa spilað með liðum úr fjórum deildum á einu og sama tímabilinu. Meira
29. mars 2001 | Íþróttir | 83 orð

Ermolinskij áfram með Skallagrím

ALEXANDER Ermolinskij, leikmaður og þjálfari úrvalsdeildarliðs Skallagríms í körfuknattleik, verður þjálfari liðsins á næsta keppnistímabili. Ermolinskij gerði tveggja ára samning við Borgarnesliðið sl. Meira
29. mars 2001 | Íþróttir | 146 orð

Fimm rauð í Laugardal

Fimm rauð spjöld fóru á loft á gervigrasinu í Laugardal í gærkvöld þegar Fylkir sigraði Fram, 4:3, í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu. Meira
29. mars 2001 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

GLENN Hoddle, fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands, hefur...

GLENN Hoddle, fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands, hefur sagt starfi sínu lausu sem knattspyrnustjóri Southampton - til að taka við Tottenham, hans gamla liði. Hann lék 566 leiki með Tottenham og skoraði 212 mörk. Meira
29. mars 2001 | Íþróttir | 78 orð

Grindvíkingar vilja Friðrik Inga

FORRÁÐAMENN úrvalsdeildarliðs Grindavíkur hafa sett sig í samband við Friðrik Inga Rúnarsson og óskað eftir viðræðum við landsliðsþjálfarann um að hann taki við þjálfun Grindavíkurliðsins. Meira
29. mars 2001 | Íþróttir | 52 orð

ÍBV prófar Dejan Jokic

DEJAN Jokic, knattspyrnumaður frá Júgóslavíu, verður til reynslu hjá ÍBV í æfingaferð liðsins til Portúgals í næstu viku. Hann kemur í stað landa síns, Milans Janosevic, sem er meiddur. Jokic er 32 ára sóknarmaður eða kantmaður sem leikur með 1. Meira
29. mars 2001 | Íþróttir | 1179 orð | 1 mynd

Íslensk tækni sem nýtist við þjálfun

ÍSLENSKT hugbúnaðarfyrirtæki, SportScope, er komið í samstarf við John Moores-háskólann í Bretlandi þar sem íslenskur hugbúnaður mun verða notaður við íþróttarannsóknir. Meira
29. mars 2001 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd

JÓHANN Birnir Guðmundsson skoraði fyrra mark...

JÓHANN Birnir Guðmundsson skoraði fyrra mark Lyn sem sigraði Odd Grenland , 2:0, í æfingaleik sem fram fór á heimavelli Odd í gær. Jóhann skoraði markið með fallegu skoti í bláhornið eftir að hafa leikið á varnarmann Odd . Meira
29. mars 2001 | Íþróttir | 114 orð

Jón hættir með ÍR

SAMKVÆMT heimildum Morgunblaðsins mun Jón Kristjánsson ekki ætla að endurnýja samning sinn við 1. deildarlið ÍR-inga í handknattleik en tveggja ára samningi hans við Breiðholtsliðið lýkur eftir tímabilið í vor. Meira
29. mars 2001 | Íþróttir | 651 orð

KNATTSPYRNA Undankeppni HM 1.

KNATTSPYRNA Undankeppni HM 1. RIÐILL: Rússland - Færeyjar 1:0 Alexander Mostovoi 19. - 10.500. Slóvenía - Júgóslavía 1:1 Zlatko Zahovic 90. - Savo Milosevic 32. Sviss - Lúxemborg 5:0 Alexander Frei 9., 31., 90., Johann Lonfat 64., Stephane Chapuisat 72. Meira
29. mars 2001 | Íþróttir | 30 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, undanúrslit - þriðji...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, undanúrslit - þriðji leikur: Njarðvík:Njarðvík - KR 20 Staðan er 2:0. Sauðárkrókur:Tindastóll - Keflavík 20 Staðan er 1:1. Meira
29. mars 2001 | Íþróttir | 82 orð

Ólafur Stefánsson skoraði 10 mörk í...

Ólafur Stefánsson skoraði 10 mörk í gærkvöld þegar lið hans, Magdeburg, vann Dormagen, 28:21, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Meira
29. mars 2001 | Íþróttir | 81 orð

Ólafur til Arsenal

ÓLAFUR Ingi Skúlason, knattspyrnumaðurinn efnilegi úr Fylki, fer í dag til enska liðsins Arsenal og dvelur þar fram í næstu viku. Með honum í för eru faðir hans og Ólafur Garðarsson umboðsmaður hans. Meira
29. mars 2001 | Íþróttir | 232 orð

Sagan segir að KR tapi þriðja leiknum

TÖLFRÆÐIN er ekki á bandi Íslandsmeistara KR í körfuknattleik karla fyrir þriðju viðureign liðsins í undanúrslitum Íslandsmótsins gegn Njarðvík í kvöld. Meira
29. mars 2001 | Íþróttir | 398 orð

Spenna var í leikmönnum til að...

SEX stig á fyrstu fimmtán mínútunum eftir hlé drógu vígtennurnar úr Keflavíkurstúlkum þegar þær fengu KR í heimsókn í gærkvöldi í öðrum leik liðanna í úrslitum Íslandsmótsins. Vesturbæingar gengu strax á lagið, tóku endanlega öll völd á vellinum og sigruðu örugglega, 77:52, án þess að heimasæturnar hefðu nokkuð um það að segja. KR-stúlkur unnu þar með annan leik sinn og geta með sigri í þriðja leik liðanna á laugardaginn, sem fram fer í Vesturbænum, tryggt sér Íslandsmeistaratitil. Meira
29. mars 2001 | Íþróttir | 315 orð

Vill koma á C-keppni

JÚLÍUS Hafstein, formaður Blaksambands Íslands, hefur verið valinn formaður nefndar C-þjóða Evrópu í blaki til næstu tveggja ára. Nefndin hefur á sinni könnu undirbúning að stofnun keppni C-þjóða í blaki karla og kvenna en slík keppni hefur ekki verið fyrir hendi til þessa. Meira
29. mars 2001 | Íþróttir | 262 orð

Örn hefur HM-undirbúning í Danmörku

ÖRN Arnarson, sundmaður úr Hafnarfirði og tvöfaldur Evrópumeistari í baksundi, ætlar að taka þátt í sex greinum á Opna Sjálandsmótinu í Danmörku um aðra helgi, en auk Arnar eru níu íslenskir unglingalandsliðsmenn í sundi skráðir til leiks á mótinu. "Ég verð gamli maðurinn í hópnum," sagði Örn í gamansömum tóni í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira

Úr verinu

29. mars 2001 | Úr verinu | 138 orð

Rússar svara í dag

JÓN Egill Egilsson, sendiherra í Moskvu, á fund með fulltrúum rússneskra yfirvalda vegna innflutningsbanns Rússlands á matvælum frá Evrópu í dag og þá fæst væntanlega úr því skorið hvort Ísland fær undanþágu til að flytja inn fiskafurðir til Rússlands. Meira
29. mars 2001 | Úr verinu | 395 orð

SH ekki með

FRAMKVÆMDASTJÓRI og stjórnarformaður sjávarútvegsfyrirtækisins Fishery Products International (FPI) á Nýfundnalandi, Vic Young, segist hafa orðið þess áskynja að gerð verði tilraun til hallarbyltingar í fyrirtækinu á aðalfundi þess sem haldinn verður 1. Meira
29. mars 2001 | Úr verinu | 515 orð | 1 mynd

Veiðunum verður skipt í tvö svæði

SJÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYTIÐ hefur gefið út reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofninum árið 2001. Í henni felst að veiðunum verður nú stjórnað með svæðaskiptingu en ekki verður miðað við dýpi eins og gert var á síðasta ári. Meira

Viðskiptablað

29. mars 2001 | Viðskiptablað | 140 orð

10% í Íslenskum aðalverktökum seld

TÆPLEGA 10% hlutafjár í Íslenskum aðalverktökum hf. skiptu um eigendur í gær þegar Jón Ólafsson, stjórnarformaður Norðurljósa hf., og Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður, keyptu hlutabréf í félaginu af Íslandsbanka-FBA hf. Meira
29. mars 2001 | Viðskiptablað | 71 orð

Austurrísk sendinefnd á Íslandi

Sendinefnd fulltrúa austurrískra fyrirtækja verður í Reykjavík dagana 2. og 3. apríl nk. til að koma á samskiptum og hugsanlegum viðskiptatengslum við íslensk fyrirtæki og umboðsmenn. Meira
29. mars 2001 | Viðskiptablað | 296 orð | 1 mynd

Áhrif gengis á rekstur sjávarútvegs Einföld...

Gengi krónunnar er mikilvægur þáttur í starfsumhverfi sjávarútvegs eins og margsinnis hefur komið fram, ekki síst í umfjöllun um afkomu sjávarútvegsfyrirtækja síðastliðnar vikur. Meira
29. mars 2001 | Viðskiptablað | 61 orð

Bílabensín hækkaði um 40%

Verð á 95 oktana bílabensíni hækkaði frá ársbyrjun 1999 til júlímánaðar árið 2000, þegar verðið var hæst, um rúmar 28 krónur eða um 40%. Fór úr 70,20 krónum í 98,30 krónur en verð á 95 oktana bílabensíni í dag er 95,90 krónur. Meira
29. mars 2001 | Viðskiptablað | 87 orð | 1 mynd

Bókin Íslensk fyrirtæki komin út

UM þessar mundir er verið að dreifa bókinni Íslensk fyrirtæki til viðskiptavina og valinna fyrirtækja, en einnig er hægt að kaupa bókina hjá Fróða hf. Bókin er helsta handbók allra sem þurfa að leita upplýsinga um fyrirtæki, félög og stofnanir á Íslandi. Meira
29. mars 2001 | Viðskiptablað | 81 orð

Bónus semur við Tal

BÓNUS hefur samið við Tal um að annast alla GSM-þjónustu fyrir starfsmenn verslanakeðjunnar. Auk hinnar eiginlegu GSM-þjónustu og þráðlausra gagnaflutninga útvegar Tal starfsfólki Bónus símtæki og fylgibúnað. Meira
29. mars 2001 | Viðskiptablað | 243 orð | 1 mynd

Eignarhlutur Íslandsbanka-FBA lækkar í 26%

Á AÐALFUNDI Basisbank var ákveðið að auka hlutafé bankans til þess að tryggja það að bankinn sé fjármagnaður miðað við rekstraráætlanir sem fyrir liggja en í þeim er gert ráð fyrir að bankinn verði rekinn með hagnaði á næsta ári. Meira
29. mars 2001 | Viðskiptablað | 94 orð | 1 mynd

Eimskip kaupir Siebel-hugbúnað

EIMSKIP hefur samið við Nýherja um kaup og víðtæka innleiðingu á Siebel eBusiness-hugbúnaðinum til stjórnunar viðskiptatengsla frá Siebel Systems Inc. Eimskip hefur að undanförnu unnið að miklum breytingum á sölu- og markaðsstarfi fyririrtækisins. Meira
29. mars 2001 | Viðskiptablað | 578 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 28.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 28.03.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
29. mars 2001 | Viðskiptablað | 180 orð

Hagnaður MP Verðbréfa hf. 79 milljónir

HAGNAÐUR MP Verðbréfa hf. á árinu 2000 eftir skatta var 79 milljónir króna. Eigið fé félagsins nam 452,5 milljónum króna samkvæmt efnahagsreikningi í lok ársins. Niðurstöðutala hans var 978 milljónir króna. Eiginfjárhlutfall MP Verðbréfa 31. Meira
29. mars 2001 | Viðskiptablað | 79 orð

Hlutafjárútboði DnB að ljúka

Hlutafjárútboð í Den norske Bank stendur nú yfir en því lýkur á morgun, föstudag. Á sunnudag verður ljóst hversu stór hluti verður seldur og á hvaða verði. Um er að ræða u.þ.b. 10-15% af heildarhlutafé bankans. Meira
29. mars 2001 | Viðskiptablað | 1127 orð | 2 myndir

Íslenskir galdrar á CeBIT

Það er nánast vonlaust fyrir gesti að skoða allt sem er í boði á tæknisýningunni CeBIT í Hannover og margir básar lítt þekktra fyrirtækja verða því oftast útundan. Það kom Guðmundi Sv. Hermannssyni því nokkuð á óvart að múgur og margmenni var í íslenska básnum þótt þar væru hvorki sýndir nýir GPRS-farsímar né lófatölvur. Meira
29. mars 2001 | Viðskiptablað | 519 orð | 1 mynd

Kann vel að meta kaffihúsin

Jóhanna Ingólfsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1956. Hún varð stúdent frá Menntaskólanum við Tjörnina 1976 og lauk Diplome d'Etat í iðjuþjálfun frá L'Hopital des Enfantes Malades í París 1981. Meira
29. mars 2001 | Viðskiptablað | 53 orð

Kaupa 10% hlutafjár í ÍAV

Jón Ólafsson, stjórnarformaður Norðurljósa hf., og Sigurður G. Guð jónsson, lögmaður, hafa keypt tæplega 10% hlutafjár í Íslenskum aðalverktökum hf. af Íslandsbanka-FBA hf. Meira
29. mars 2001 | Viðskiptablað | 96 orð

Kr.

Kr. Kr. Kr. Ein. kl. 9.15 Gengi Kaup Sala Dollari 92,21000 91,99000 92,43000 Sterlpund. 131,88000 131,56000 132,20000 Kan. dollari 58,74000 58,57000 58,91000 Dönsk kr. 10,95600 10,92400 10,98800 Norsk kr. 10,12000 10,09000 10,15000 Sænsk kr. Meira
29. mars 2001 | Viðskiptablað | 201 orð

Landsbankinn og Teymi í samstarf

LANDSBANKI Íslands og Teymi hafa gert með sér samstarfssamning um gerð miðlægs gagnagrunns sem á að mynda heilsteyptan viðskiptamannagrunn fyrir Landsbanka Íslands og verður undirlag bæði tölvukerfa og fyrirspurnagagnagrunna. Meira
29. mars 2001 | Viðskiptablað | 90 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.165,56 1,48 FTSE 100 5.614,00 1,99 DAX í Frankfurt 5.817,52 -2,03 CAC 40 í París 5. Meira
29. mars 2001 | Viðskiptablað | 2905 orð | 3 myndir

Metsýning í Hannover

CeBIT-upplýsingatæknisýningunni í Hannover, stærstu sýningu sinnar tegundar í heimi, lauk í gær. Árni Matthíasson tæpir hér á nokkru af því sem vakti athygli hans á sýningunni; vísbendingum um framtíðarþróun í símamálum, breyttu viðhorfi til Linux og glímu Intel við AMD og Transmeta um örgjörvamarkaðinn. Meira
29. mars 2001 | Viðskiptablað | 182 orð

Mælt með fjórum félögum

ERGO og Greining Íslandsbanka-FBA hf. hafa sent viðskiptavinum sínum bréf þar sem þeim er bent á fjögur innlend hlutafélög sem séu álitlegir kostir fyrir fjárfesta. Félögin eru Eimskip hf., Delta hf., Skýrr hf. og Opin kerfi hf. Meira
29. mars 2001 | Viðskiptablað | 535 orð

REKSTUR stærstu Sparisjóðanna gekk misjafnlega í...

REKSTUR stærstu Sparisjóðanna gekk misjafnlega í fyrra og ljóst að ef ekki hefði komið til sölu á bréfum þeirra í Kaupþingi, hlutdeild þeirra í hagnaði Kaupþings eða færsla á bréfum úr fjárfestingarbók til markaðsvirðis í veltubók hefði... Meira
29. mars 2001 | Viðskiptablað | 452 orð | 1 mynd

Samstarfsvettvangur fyrirtækja í upplýsingatækni

UMHVERFI, nýr samstarfsvettvangur ellefu fyrirtækja í upplýsingatækni, hefur verið sett á laggirnar. Fyrirtækin sem standa að verkefninu í upphafi eru Ax-hugbúnaðarhús, Álit, Eskill, Íslenska vefstofan, Króli, Miðheimar, Síminn, Stefja, Teymi, Veita. Meira
29. mars 2001 | Viðskiptablað | 1199 orð | 3 myndir

Starfsemi í sex löndum

VERKSMIÐJA Bakkavarar Sweden AB sem keypt var á miðju ári 1999 er stærsta dótturfyrirtæki Bakkavör Group. Í Svíþjóð og Skandinavíu er mikil hefð fyrir neyslu á síld og síldarafurðum sem eru helstu stærstu framleiðsluafurðir dótturfyrirtækisins. Meira
29. mars 2001 | Viðskiptablað | 213 orð

Starfsmenn Kværner lýsa andstöðu við Røkke

STARFSMENN norska fyrirtækisins Kværner eru alfarið á móti samrunaáformum Kværner og fyrirtækis Kjell Inge Røkke, Aker Maritime, að því er fulltrúar þeirra tilkynntu á blaðamannafundi í gær. Meira
29. mars 2001 | Viðskiptablað | 1994 orð | 1 mynd

Söluhagnaður hélt uppi afkomunni

Afkoma vátryggingarekstrar var slæm á síðasta ári, en fjármálareksturinn skilaði betri niðurstöðu. Haraldur Johannessen fjallar um afkomu tryggingafélaganna og áætlar markaðsvirði VÍS. Tillaga um skráningu þess verður lögð fyrir aðalfund í dag. Meira
29. mars 2001 | Viðskiptablað | 61 orð

Telenor kaupir Comsat Mobile

TELENOR hefur gert samning um kaup á bandaríska fjarskiptafyrirtækinu Comsat Mobile Communications fyrir sem samsvarar um 10 milljörðum íslenskra króna, að því er fram kemur í Aftenposten . Fyrirtækið starfar á sviði gervihnattafjarskipta. Meira
29. mars 2001 | Viðskiptablað | 285 orð

Veruleg hagnaðaraukning hjá Renault

HREINN hagnaður Renault-samsteypunnar nam um 1.080 milljónum evra eða tæpum 85 milljörðum íslenskra króna samkvæmt ársreikningum síðasta árs sem birtir voru nýlega. Meira
29. mars 2001 | Viðskiptablað | 74 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 26.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 26.3. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira
29. mars 2001 | Viðskiptablað | 654 orð | 1 mynd

Æskilegt að álagning á eldsneyti hækki

Afkoma Olíufélagsins hf. sýnir, að mati Kristjáns Loftssonar stjórnarformanns félagsins, að allar fullyrðingar um að félagið hafi misnotað aðstöðu sína við hækkandi heimsmarkaðsverð eldsneytis eigi ekki við rök að styðjast. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.