Greinar laugardaginn 19. maí 2001

Forsíða

19. maí 2001 | Forsíða | 502 orð | 1 mynd | ókeypis

Brjóta verður "vítahring ofbeldisins"

BANDARÍKJAMENN lýstu í gær miklum áhyggjum sínum vegna aukins ofbeldis í deilum Ísraela og Palestínumanna en 15 manns féllu í gær, sex í tilræði í borginni Netanya í Ísrael og alls níu í loftárásum sem ísraelski flugherinn gerði á Vesturbakkann. Meira
19. maí 2001 | Forsíða | 269 orð | 1 mynd | ókeypis

Fundust í helli sem hafði fyllst af vatni

ÁTTA svissneskir ferðalangar fundust á lífi í helli í Frakklandi í gær eftir að hafa orðið þar innlyksa þegar hellirinn fylltist skyndilega af vatni í hellirigningu á miðvikudag. Meira
19. maí 2001 | Forsíða | 98 orð | ókeypis

Fær ekki að ganga í það heilaga

RUDOLF Scharping, varnarmálaráðherra Þýskalands, fær ekki að ganga í hjónaband með konunni sem hann elskar vegna þess að hann er búinn að týna fæðingarvottorðinu sínu. Meira
19. maí 2001 | Forsíða | 197 orð | ókeypis

Lyfjaeftirlitið gagnrýnt

BANDARÍSKA matvæla- og lyfjaeftirlitinu (FDA), sem gætir heilsufars Bandaríkjamanna, er teflt í tvísýnu með fjárveitingum frá lyfjaiðnaðinum og þrýstingi frá Bandaríkjaþingi, að því er ritstjóri eins þekktasta læknarits í heimi sagði í gær. Meira

Fréttir

19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 329 orð | 2 myndir | ókeypis

22 staðir eiga yfir höfði sér tóbakssölubann

BÖRN undir 18 ára aldri gátu í 42% tilvika keypt tóbak í söluturnum höfuðborgarinnar skv. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 442 orð | ókeypis

70% svarenda hlynnt niðurgreiðslu á reykingalyfjum

SAMKVÆMT viðhorfskönnun, sem Gallup hefur gert fyrir Samtök hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra gegn tóbaki, eru um 70% svarenda hlynnt því að heilbrigðisyfirvöld greiði að hluta lyf sem hjálpa fólki við að hætta að reykja. Meira
19. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 136 orð | ókeypis

Aðstaða til tónleikahalds í bænum til háborinnar skammar

KENNARAFUNDUR Tónlistarskólans á Akureyri hefur sent frá sér ályktun þar sem fram kemur að aðstaða til tónleikahalds og tónlistariðkunar sé bæjarfélaginu til háborinnar skammar. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 190 orð | ókeypis

Alltaf í sambandi með gervihnattasíma

SÍMINN hefur gert þjónustusamning við bandaríska gervihnattafyrirtækið Iridium um gervihnattasímaþjónustu. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 442 orð | ókeypis

Auknar tekjur fóru ekki í greiðslu skulda

"UPPSVEIFLA síðastliðinna ára hefur ekki verið notuð til að greiða niður skuldir Reykjavíkurborgar og tel ég það lykilatriði í niðurstöðum ársreikninga borgarinnar," segir Inga Jóna Þórðardóttir, oddviti sjálfsstæðismanna, í gagnrýni sinni á... Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 347 orð | ókeypis

Ágreiningur í báðum stjórnarflokkunum

PATTSTAÐA er orðið sem þingmenn stjórnarflokkanna nota um þá stöðu sem er uppi í málefnum smábáta hvað varðar fyrirhugaða kvótasetningu veiða á ýsu, ufsa og steinbít 1. september nk. Meira
19. maí 2001 | Landsbyggðin | 482 orð | ókeypis

Ársreikningur Borgarbyggðar samþykktur

ÁRSREIKNINGUR Borgarbyggðar var tekinn til seinni umfjöllunar og samþykktur á fundi bæjarstjórnar 10. maí. Ársreikningurinn samanstendur af ársreikningi bæjarsjóðs, framkvæmdasjóðs og félagslegum íbúðum. Meira
19. maí 2001 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Biðin langa í kjallaranum

Albanar í bænum Slupcane sem leitað hafa skjóls í kjallara meðan sprengjuárás stjórnarhersins stendur yfir. Meira
19. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 72 orð | ókeypis

Bonsai-garðurinn opnaður

BONSAI-GARÐURINN í Hellisgerði verður opnaður á mánudaginn. Plönturnar hafa verið klipptar, snyrtar til og þeim hefur verið umpottað eftir dvala yfir vetrartímann og eru núna tilbúnar til sýningar. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 267 orð | ókeypis

Bótastaða sumra bænda óljós

SIGURGEIR Þorgeirsson, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, segir suma bændur vera í þeirri stöðu að geta hvorki leitað til Atvinnuleysistryggingasjóðs eða tryggingasjóðs sjálfstætt starfandi einstaklinga, svonefnds einyrkjasjóðs. Meira
19. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 68 orð | ókeypis

Brúðar-sýning í Ketilhúsi

TÍU akureyrsk fyrirtæki efna til viðamikillar brúðarsýningar í Ketilhúsinu á sunnudag, 20. maí en hún hefst kl. 14.30. Brúðarpör ganga í salinn kl. 15 og 16. Á sýningunni gefur að líta nánast allt sem hugsa þarf fyrir þegar blásið er til brúðkaups. Meira
19. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 182 orð | ókeypis

Bryggjuhverfi til skoðunar í skipulagsnefnd

HUGMYNDIR um bryggjuhverfi á landfyllingu í Arnarnesvogi eru meðal þess sem skipulagsnefnd Garðabæjar mun hafa til hliðsjónar í vinnu við breytingar á aðalskipulagi svæðisins, sem verið hefur athafnasvæði Stálvíkur við Arnarnesvog og svæðið vestan við... Meira
19. maí 2001 | Landsbyggðin | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Bættar póstsamgöngur

ÍSLANDSPÓSTUR hefur verið að bæta þjónustu sína á Norður-Héraði á síðustu árum og er nú farinn að keyra út póst alla virka daga. Fyrsta maí síðastliðinn var þjónustan aukin en þangað til voru póstferðir fjórum sinnum í viku. Meira
19. maí 2001 | Erlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd | ókeypis

De Beers selt og tekið af markaði

HLUTHAFAR í De Beers, stærsta demantafyrirtæki í heimi, samþykktu í gær að ganga að kauptilboði Anglo American-námafélagsins, Oppenheimer-fjölskyldunnar og demantafyrirtækisins Debswana í fyrirtækið. Er kaupverðið næstum 1.900 milljarðar ísl. kr. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd | ókeypis

Doktorsritgerð í hagnýtri stærðfræði

GUÐBJÖRN Freyr Jónsson varði doktorsritgerð sína í hagnýtri stærðfræði við Cornell University í New York ríki í Bandaríkjunum 28. september sl. Ritgerðin nefnist "Eigenvalue Methods for Accurate Solution of Polynomial Equations". Meira
19. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 154 orð | 1 mynd | ókeypis

Dorgað á bryggjusporðinum

EF bryggja er innan seilingar fylgir það ævinlega vorinu og sumrinu að menn taka að venja þangað komur sínar með veiðistöng og aðrar nauðsynlegar græjur sem þarf til að krækja í eitthvað úr djúpinu. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 135 orð | ókeypis

Dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir innbrot

MAÐUR á fertugsaldri hefur í Hæstarétti verið dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir að hafa í tvígang brotist inn í húsnæði og stolið þaðan verðmætum. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 200 orð | ókeypis

Ekki kynnt þingmönnum fyrst

GUÐMUNDUR Árni Stefánsson, þingmaður Samfylkingarinnar, gerði að umtalsefni á þingfundi í gærkvöldi, undir liðnum fundarstjórn forseta, að þingmenn hefðu ekki fengið í hendur skýrslu Samkeppnisstofnunar um eignatengsl í íslensku atvinnulífi. Meira
19. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 178 orð | ókeypis

Ellefu nemendur sendir heim

ELLEFU nemendur í 10. bekk Brekkuskóla á Akureyri voru sendir heim úr skólaferðalagi til Danmerkur í vikunni, eftir að þeir höfðu orðið uppvísir að áfengisneyslu í ferðinni. Alls fóru 36 nemendur í ferðina til Danmerkur sl. Meira
19. maí 2001 | Suðurnes | 755 orð | 1 mynd | ókeypis

Enginn í hermannabúningi í skólanum

Þrjár íslenskar konur stunda nú meistaraprófsnám í mannlegum samskiptum í herstöð varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Nína Björk Jónsdóttir hitti þær yfir kaffibolla til að ræða um námið og fordóma sem þær hafa mætt í samfélaginu. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Er brattur þrátt fyrir nafnleysið

AÐFARANÓTT föstudagsins 18. maí bar hreinkýrin Snotra, og eignaðist hún myndarlegan tarf. Í lok vetrar er það svo að kelfdar kýr eru einu hreindýrin sem ekki eru búin að fella hornin, en þær fella síðan hornin á 1.-11. degi eftir burð. Meira
19. maí 2001 | Miðopna | 923 orð | 1 mynd | ókeypis

Fákeppni einkennandi - aukinn hlutur ríkisins

Fákeppni einkennir íslenskt atvinnulíf samkvæmt skýrslu Samkeppnisstofnunar, bæði meðal eldri og nýrri fyrirtækjablokka. Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra segir aukinn hlut ríkisins í atvinnulífinu hafa komið sér á óvart. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

Felur í sér töluverðar grunnkaupshækkanir

GUÐMUNDUR Vignir Óskarsson, formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS), lýsti yfir ánægju sinni með nýjan kjarasamning sambandsins við launanefnd sveitarfélaga, sem undirritaður var hjá ríkissáttasemjara í gærkvöldi. Meira
19. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 35 orð | ókeypis

Ferming

HERRA Jóhannes Gijsen Reykjavíkurbiskup veitir þremur unglingum fermingarsakramentið við messu í Péturskirkju, Hrafnagilsstræti 2 á Akureyri, á sunnudag, 20. maí kl. 11. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 99 orð | ókeypis

Fimm hlutu norskan styrk

ÚTHLUTAÐ hefur verið styrkjum þessa árs úr sjóðnum Þjóðhátíðargjöf Norðmanna. Norska Stórþingið samþykkti í tilefni ellefu alda afmælis Íslandsbyggðar 1974 að færa Íslendingum eina milljón norskra króna að gjöf í ferðasjóð. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjárfest fyrir 845 milljónir króna í fyrra

FIMMTI ársfundur Rafmagnsveitna ríkisins, Rarik, var haldinn á Blönduósi í gær. Meginstarfsemi Rarik var með hefðbundnu sniði árið 2000. Rekstrartekjur fyrirtækisins voru 5.071 milljón króna. Rekstrargjöld ársins önnur en afskriftir og vextir námu 4. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

Frumsýning á Ford Escape-jeppanum

BRIMBORG frumsýnir Ford Escape-jeppann á sumarsýningu um helgina. Opið verður á Akureyri og Reykjavík milli kl. 11-16 í dag, laugardag. Ford Escape er nýr jeppi frá Ford í millistærðarflokki og þykir rúmgóður og verður í boði á góðu verði og vel búinn. Meira
19. maí 2001 | Erlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

Fuglaflensa komin upp á ný

FUGLAFLENSAN svonefnda er aftur komin upp í Hong Kong og yfirvöld hafa gefið fyrirskipun um að nær öllum alifuglum á svæðinu verði slátrað til að hefta útbreiðslu hennar. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Gefur rafmagnsteikniforrit

VERKFRÆÐISTOFAN Vista hefur gefið Tækniskóla Íslands rafmagnsteikniforrit sem nefnist PCschematic. Það er frá DPS Cad Center í Danmörku, er einfalt og þægilegt í notkun en öflugt og með mikla sjálfvirkni. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Gengið á hæsta tindinn

ÞVÍ fylgir ávallt sérstök tilfinning að standa á hæsta tindi landsins eftir hressilega jöklagöngu í fallegu veðri. Hvannadalshnúkur í Öræfajökli er 2.119 metra hár og á engan sinn líka á Íslandi. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd | ókeypis

Gengið út frá því að heimildir verði fullnýttar

EFNAHAGS- og viðskiptanefnd hefur lagt fram breytingartillögu við frumvarp fjármálaráðherra til laga um lækkun eða afnám tolla á grænmeti. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 38 orð | ókeypis

Gestaboð eldri Skagfirðinga

SKAGFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykavík heldur hið árlega gestaboð fyrir eldri Skagfirðinga búsetta á Suðvesturhorninu sunnudaginn 20. maí. Boðið verður upp á skemmtiatriði og borðin svigna undan kræsingum að vanda. Húsið verður opnað klukkan 13. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 720 orð | 2 myndir | ókeypis

Getur fundið orsakir lífshættulegra yfirliða

HJARTALÆKNARNIR Davíð O. Meira
19. maí 2001 | Erlendar fréttir | 162 orð | ókeypis

Greiðslur hafnar í sumar

BÚIST er við, að greiðslur til fyrrverandi fanga, sem voru í nauðungarvinnu í Þýskalandi á stríðsárunum, geti hafist í sumar. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 205 orð | ókeypis

Göngudagur FÍ

SELATANGAR eru áfangastaður á göngudegi Ferðafélags Íslands 2001 sem að þessu sinni er haldinn sunnudaginn 20. maí. Selatangar eru forn og merkur útróðrastaður á sunnanverðu Reykjanesi. Meira
19. maí 2001 | Suðurnes | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Harður árekstur á Hringbraut

HARÐUR árekstur varð í Keflavík í gærmorgun. Ökumaður annars bílsins var fluttur á sjúkrahús. Áreksturinn var tilkynntur til lögreglunnar fimmtán mínútum fyrir klukkan átta í gærmorgun. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 84 orð | ókeypis

Hátíð í Sönghelli á Snæfellsnesi

Í TILEFNI af uppsetningu skilta og merkinga við Sönghelli við Jökulshálsveg við rætur Snæfellsjökuls, skammt frá Arnarstapa, verður hátíð næstkomandi sunnudag kl. 15. Þar verða afhjúpuð upplýsingaskilti og verður ýmislegt á dagskrá. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 38 orð | ókeypis

Heilsuhringurinn er að hefja 23. starfsár sitt

AÐALFUNDUR félagsins verður haldinn 22. maí í Norræna húsinu kl. 20. Að loknum aðalfundarstörfum kl. 21 flytur Kári Einarsson rafmagnsverkfræðingur erindi er hann nefnir "Hefur rafgeislun og öflug jarðgeislun áhrif á heilsu manna?". Meira
19. maí 2001 | Erlendar fréttir | 140 orð | ókeypis

Heimta atvinnuöryggi

ÞORRI starfsmanna í málmsteypu sem framleiðir evrupeninga fyrir Frakkland samþykkti í gær á aðalfundi stéttarfélagsins að leggja niður vinnu og krefjast atvinnuöryggis. Evran tekur endanlega við hlutverki frankans 31. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 561 orð | ókeypis

Hlaut alvarlega áverka á heila

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur frestaði í gær að ákveða refsingu yfir átján ára gömlum pilti sem ákærður var fyrir líkamsárás gegn karlmanni á fimmtugsaldri. Pilturinn "skallaði" manninn einu sinni, þ.e. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Hross í sveiflu á Suðurlandi

VEÐRIÐ lék við þessi hross á Eyvindarmúla í Fljótshlíðinni þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið hjá. Folaldið er farið að fóta sig vel, og gott betur en það, því það virðist vera í danssveiflu þar sem það klórar sér á kviðnum. Meira
19. maí 2001 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvernig rjúfa má vítahringinn

HIÐ mikla hryðjuverk sem framið var í verslanamiðstöð í hjarta Ísraels á föstudagsmorgun sýnir rétt einu sinni fram á að baráttan stendur ekki lengur um framtíð Vesturbakkans og Gaza heldur um tilverurétt Ísraels. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 379 orð | ókeypis

Hækkun frá hillu að kassa í 7% tilvika

NÝ könnun Samkeppnisstofnunar á verðmerkingum í matvöruverslunum, sem gerð var í apríl og maí, leiðir í ljós að ástand strikamerkinga hefur aldrei verið jafnslæmt. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 90 orð | ókeypis

Höfði og Loftorka með lægstu tilboðin

ÞRJÚ tilboð bárust í malbikunarframkvæmdir Vegagerðarinnar á Reykjanesi en tilboð voru opnuð á mánudag. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 108 orð | ókeypis

Höfðu verið bitin af sleðahundum

SJÚKRAFLUGVÉL frá Flugfélagi Íslands sótti í fyrrinótt tvö börn til Scoresbysunds á Grænlandi. Börnin sem eru 7 og 9 ára höfðu verið bitin illa af sleðahundum og var óttast um líf annars þeirra vegna áverka á hálsi. Meira
19. maí 2001 | Landsbyggðin | 271 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísinn farinn og dæling á kísilgúr hafin

ÍSINN fór alveg af Syðri-Flóa 14. maí en Ytri-Flói varð íslaus helgina 4.-5. maí og er þetta nærri meðalári samkvæmt yfirliti Sigurjóns Rist. Dæling á kísilgúr úr vatninu hófst 8. maí. Dælt er af svæði norðvestur af Ytri-Höfða. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslandspóstur flytur lager til Blönduóss

ÍSLANDSPÓSTUR hefur flutt rekstrarvörulager sinn frá Reykjavík til Blönduóss. Þær vörur sem ekki fara í gegnum lager fyrirtækisins verða keyptar í heimabyggð hvers afgreiðslustaðar fyrir sig. Afgreiðslustaðir Íslandspósts eru 85 víðs vegar um landið. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 275 orð | ókeypis

ÍÚ veitt tilraunaleyfi til stafrænna sjónvarpsútsendinga

PÓST- og fjarskiptastofnun veitti í maíbyrjun, Íslenska útvarpsfélaginu (ÍÚ) tilraunaleyfi til stafrænna sjónvarpsútsendinga. Fleiri hafa ekki sótt um slíkt leyfi, en munnlegar fyrirspurnir hafa þó borist frá nokkrum aðilum. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Japanska sendiráðið á Íslandi opnað

SENDIRÁÐ Japana á Íslandi var opnað formlega í gær, föstudag, þegar sendiherrann, Masao Kawai, afhenti forseta Íslands trúnaðarbréf sitt. Sendiherrann hélt veislu í tilefni opnunarinnar og bauð fjölda gesta, m.a. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Jarðarber á 1.500 fermetrum

HJÓNIN Marit og Örn Einarsson sem eiga og reka garðyrkjustöðina Silfurtún á Flúðum hafa síðastliðin sjö ár ræktað jarðarber í 1.500 fermetra gróðurhúsi. Uppskerutíminn stendur í um átta vikur í senn, vor og haust. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 43 orð | ókeypis

Kajakklúbburinn kynntur í Nauthólsvík

KAJAKKLÚBBURINN mun halda kynningu á kajaksportinu og starfsemi klúbbsins í Reykjavík í dag, laugardaginn 19. maí. Kynningin verður frá 11.00 til 15.00 við ylströndina í Nauthólsvík. Meira
19. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 82 orð | 2 myndir | ókeypis

Kantsteinn keyrður í klessu

STARFSMENN Bæjarverks á Akureyri voru í óða önn að endurbyggja og laga kantsteina sem víða höfðu farið illa í vetur. Einn starfsmannanna orðaði það á þann hátt að svo virtist sem meira hefði verið um mokstur á kantsteinum en snjó síðasta vetur. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 241 orð | ókeypis

Karlar hafa meiri möguleika til starfsframa en konur

KÖNNUN sem Verslunarmannafélag Reykjavíkur lét gera meðal félagsmanna sinna leiðir í ljós að á mörgum vinnustöðum VR hefur ekki verið mótuð jafnréttisstefna. Meira
19. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 398 orð | ókeypis

Keypti rétt til jarðhita árið 1957

ORKUVEITA Reykjavíkur telur sig hafa fullan og óskoraðan rétt til að leita eftir jarðhita sem finnast kann nú eða síðar í landi jarðarinnar Hliðs sem Bessastaðahreppur hyggst friðlýsa sem fólkvang. Meira
19. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 185 orð | ókeypis

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: KA-messa í kirkjunni kl. 14 á morgun, sunnudag. Bryndís Arnarsdóttir, forvarnarfulltrúi, flytur hugleiðingu og KA-félagar aðstoða við messugjörð. Prestur: sr. Svavar A. Jónsson. Kaffisala í Safnaðarheimili eftir messu. Meira
19. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 417 orð | 2 myndir | ókeypis

Konum var drekkt í Skötufossi

NÝ kort af gönguleiðum í Reykjavík voru formlega kynnt í rafstöðinni í Elliðaárdal í gær. Þá var kynnt veggspjald og bæklingur um Fræðslustíg í Elliðaárdalnum, kort af göngustígum í Heiðmörk og bæklingur um gönguleiðir í Reykjavík. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 35 orð | ókeypis

Leiðrétt

Í töflu sem fylgdi frétt um Borgartún 21 á bls. 11 í gær var röng tala. Í töflunni stóð að kostnaður Íbúðalánasjóðs vegna aðlögunar og flutnings hefði numið 35.952.000 krónum en rétta talan er 67.567.000... Meira
19. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Leiðsögn í skyndihjálp

Nemendur í 10. bekk Gagnfræðaskólans í Ólafsfirði fengu leiðsögn í skyndihjálp í síðustu viku og þreyttu síðan próf í þessari viku. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 116 orð | ókeypis

Listanámskeið fyrir börn í sumar

"KERAMIK fyrir alla" býður upp á myndlistarnámskeið fyrir börn eftir að skóla lýkur í vor. Námskeiðið er sérstaklega fyrir börn sem hafa áhuga á að teikna og mála. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 159 orð | ókeypis

Lína.Net býður ókeypis símtöl innan kerfis

LÍNA.NET mun í sumar fyrst íslenskra fjarskiptafyrirtækja bjóða einstaklingum og fyrirtækjum almenna símaþjónustu yfir IP-símnet, en viðskiptavinir fá þjónustuna í gegnum tengingu við ljósleiðarakerfi Línu.Nets. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 260 orð | ókeypis

Margir merkir munir tengdir sjósókn hafa glatast

Á SÍÐASTA borgarstjórnarfundi var lögð fram tillaga um að Reykjavíkurborg beitti sér fyrir stofnun sjóminjasafns Reykjavíkur. Safnið yrði á hafnarsvæðinu eða í nágrenni þess og yrði framkvæmdin unnin í samvinnu við aðila sem áhuga hafa á málinu. Meira
19. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 88 orð | ókeypis

Málþing um jarðgöng um Vaðlaheiði

MÖGULEIKI á gerð jarðganga gegnum Vaðlaheiði verður til umfjöllunar á málþingi sem Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar stendur fyrir á Fiðlaranum við Skipagötu á Akureyri á mánudag, 21. maí. Málþingið stendur frá kl. 10 til 13. Meira
19. maí 2001 | Suðurnes | 251 orð | ókeypis

Meiri afgangur af tekjum

REKSTUR málaflokka hjá Gerðahreppi lækkaði á síðasta ári úr tæpum 85% af skatttekjum niður í 78,5%. Stafar það af auknum tekjum. Reikningar Gerðahrepps verða teknir til síðari umræðu og afgreiðslu á fundi hreppsnefndar næstkomandi mánudag. Meira
19. maí 2001 | Suðurnes | 32 orð | ókeypis

Menningarfulltrúi hættir

BÆJARSTJÓRN Grindavíkur hefur ráðið nýjan byggingarfulltrúa og samþykkt starfslokasamning við menningarfulltrúa. Á síðasta bæjarstjórnarfundi í Grindavík var samþykkt tillaga bæjarráðs að ráða Odd Thorarensen sem byggingarfulltrúa. Meira
19. maí 2001 | Landsbyggðin | 428 orð | ókeypis

Mikils vænst af nýjum upplýsingaverkefnum

ÞRÓUNARSTOFA Austurlands vinnur að athyglisverðum verkefnum í markaðssetningu Austurlands innanlands sem utan. Annars vegar er um að ræða upplýsingavefinn east-iceland. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 43 orð | ókeypis

Mótmæla íhlutun í sjómannadeilu

MIÐSTJÓRN Bandalags háskólamanna ályktaði eftirfarandi á fundi sínum 16. maí sl. "Miðstjórn Bandalags háskólamanna fordæmir grófa íhlutun ríkisins í kjaradeilu sjómanna. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 216 orð | ókeypis

Náttúrufræðistofnun ekki umsagnaraðili

"NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN Íslands er ekki umsagnaraðili um mat á umhverfisáhrifum," segir Jón Gunnar Ottósson, forstjóri stofnunarinnar, en margir hafa gagnrýnt hana fyrir að sitja báðum megin borðsins, það er vinna að mati á áhrifum virkjana á... Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 259 orð | ókeypis

Neitar sök og hyggst krefja hreppinn um milljónir

EGGERT Haukdal, fyrrum oddviti í Vestur-Landeyjahreppi, hyggst krefja hreppinn um greiðslu á milljónum króna sem hann telur sig eiga inni hjá hreppnum. Meira
19. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Norður-suður-braut á áætlun

FRAMKVÆMDIR við endurbyggingu Reykjavíkurflugvallar halda áfram og nú hefur Ístak tekið til við norður-suðurbrautina af fullum krafti. Brautin hefur frá síðustu mánaðamótum verið lokuð fyrir allri flugumferð. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 128 orð | ókeypis

Ný dulkóðunarlausn frí á Netinu

NÝJA dulkóðunarlausn sem dulkóðar allar tegundir af skjölum er hægt að nálgast frítt á heimasíðu Arcis ehf., www.arc.is. Dulkóðunarlausnin heitir Private Crypto og notar nýtt algrím sem heitir Rijndale AES og dulkóðar það 128 bita dulkóðun. Meira
19. maí 2001 | Miðopna | 1371 orð | 2 myndir | ókeypis

Óhóflegur viðskiptahalli og útlánaaukning ógna stöðugleika fjármálakerfisins

ÓHÓFLEGUR viðskiptahalli og útlánaaukning undanfarinna missera, sem stuðlað hefur að umtalsverðri gengislækkun á síðustu mánuðum, ógnar nú stöðugleika fjármálakerfisins, að því er fram kemur í nýjasta hefti Peningamála sem Seðlabankinn gefur út. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 139 orð | ókeypis

Óljóst hvenær Alþingi verður frestað

ENN er ekki ljóst hvenær Alþingi Íslendinga verður frestað, en boðað hefur verið til þingfundar í dag, laugardag, kl. 10 árdegis. Gert er ráð fyrir atkvæðagreiðslu kl. 13.30 og umræðu utan dagskrár hálftíma síðar. Meira
19. maí 2001 | Suðurnes | 131 orð | ókeypis

Parket á gólf íþróttahússins

LAGT er til að parket verði lagt á gólf Íþróttahúss Keflavíkur en dúkurinn hefur skemmst og er auk þess talinn of harður. Íþróttahús Keflavíkur er heimavöllur Keflvíkinga í körfuboltanum. Meira
19. maí 2001 | Suðurnes | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Prúður hópur útskrifast

ALLTAF er stór stund í lífi foreldra og barna þegar kemur að því að útskrifast úr leikskóla. Við tekur tíu ára skólaganga í grunnskóla og því mikið til að hlakka til. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 52 orð | ókeypis

"Spinning" með Buttercup

VEGGSPORT við Gullinbrú efnir í dag, laugardaginn 19. maí kl. 17:00, til hjólreiða á spinninghjólum við undirleik hljómsveitarinnar Buttercup. Komið hefur verið fyrir 150 fermetra tjaldi á planinu fyrir framan líkamsræktarstöðina. Meira
19. maí 2001 | Erlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd | ókeypis

Reynt að handsama "apamanninn"

LÖGREGLAN í Nýju-Delhí hefur komið á fót sérsveit til að hafa hendur í hári "apamanns" sem hefur valdið mikilli skelfingu meðal íbúa borgarinnar. Yfirvöld hafa einnig boðið andvirði 100. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 707 orð | ókeypis

Ríkið greiðir 1.050 kr. á fermetra en algengt verð er 1.200-2.000 kr.

RÍKIÐ greiðir um 1.050 kr. fyrir hvern fermetra í leigu fyrir sjö ríkisstofnanir í Borgartúni 21, sem er lægra leiguverð en gerist og gengur á markaðnum, að sögn Þórhalls Arasonar, skrifstofustjóra í fjármálaráðuneytinu. Meira
19. maí 2001 | Suðurnes | 39 orð | ókeypis

Samningur samþykktur

KJARASAMNINGUR Starfsmannafélags Suðurnesja og launanefndar sveitarfélaga hefur verið samþykktur. Á kjörskrá voru 453, 130 greiddu atkvæði. Þar af sögðu 105 já en 25 sögðu nei. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd | ókeypis

Samþykkt að selja hlut ríkissjóðs í Landsbanka og Búnaðarbanka

LÖG um Seðlabanka Íslands og heimild til að selja hlut ríkissjóðs í Landsbanka og Búnaðarbanka voru samþykkt á Alþingi í gærkvöldi ásamt fleiri frumvörpum efnahags- og viðskiptanefndar. Meira
19. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 619 orð | 1 mynd | ókeypis

Sérsmíðaðir pallar úr timbri í 800 fermetra húsnæði

BRETTAFÉLAG Reykjavíkur, hagsmunasamtök brettaáhugamanna sem styrkt er af Íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur, hafa tekið á leigu 800 fermetra húsnæði í Borgartúni á athafnasvæði Sindrastáls. Meira
19. maí 2001 | Landsbyggðin | 256 orð | 1 mynd | ókeypis

Silungapollur í Ölfusi opnaður

SILUNGAPOLLUR, Þórustöðum II, Ölfusi, hefur nú verið opnaður aftur eftir vetrarhlé. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 74 orð | ókeypis

Sitja fyrir svörum á aðalfundi

AÐALFUNDUR Hverfafélags Setbergs og Mosahlíðar verður haldinn þriðjudaginn 22. maí nk. í Setbergsskóla og hefst hann kl. 20 með aðalfundarstörfum. Meira
19. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 417 orð | 1 mynd | ókeypis

Síðasta sýning stórleikara í kvöld

ÞAÐ er ekki á hverjum degi að hestur tekur þátt í uppfærslu á leikriti, en hann Randver Brúnblesason hefur þó allt frá því í nóvember í fyrra troðið upp á fjölum Borgarleikhússins, í leikritinu Skáldanótt eftir Hallgrím Helgason. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Skartgripaverslun opnuð í Spönginni

SKARTGRIPAVERZLUN Jóns Sigmundssonar hefur opnað útibú í verzlunarkjarnanum Spönginni í Grafarvogshverfi. Verzlunin býður þjónustu sem viðkemur skartgripum; nýsmíði, viðgerðir eða breytingar. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 475 orð | 2 myndir | ókeypis

Snjóborg að rísa á Langjökli

ÓVENJUMARGT hefur verið um manninn á Langjökli undanfarna daga, en ítalski dekkjaframleiðandinn Pirelli hefur boðið 400 blaðamönnum og dekkjakaupmönnum til Íslands til að prófa nýjustu gerð vetrardekkja við alvöru vetraraðstæður. Meira
19. maí 2001 | Erlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd | ókeypis

Sonur Saddams í forystuna

NÆSTELSTI sonur Saddams Husseins Íraksforseta, Qusai, hefur verið kjörinn í forystusveit Baath-flokksins, sem fer með stjórn Íraks. Þykir það benda til að verið sé að búa hann undir að taka við leiðtogahlutverki í framtíðinni. Meira
19. maí 2001 | Miðopna | 157 orð | ókeypis

Staða fyrirtækjablokka svipuð

SAMKEPPNISSTOFNUN segir í skýrslunni um stjórnunar- og eignatengsl að merki séu um blokkir fyrirtækja í atvinnulífinu og eldri blokkir hafi haldið stöðu sinni frá síðustu könnun 1993. Meira
19. maí 2001 | Erlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefnt að varðveislu og jafnvel uppbyggingu

ÁKVEÐIÐ hefur verið að efna til alþjóðlegrar samkeppni um varðveislu dómkirkjurústarinnar í Kirkjubæ í Færeyjum. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 570 orð | ókeypis

Stöðugt fleiri nota Netið oft á dag

RÚMLEGA helmingur þeirra sem hafa aðgang að Netinu, eða 57,5%, nota það fimm sinnum í viku eða oftar, þar af nota ríflega 49% Netið oft á dag eða daglega. Þetta kemur fram í nýrri könnun um netnotkun landsmanna. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 78 orð | ókeypis

Taíland kynnt í Listaklúbbnum

Í LISTAKLÚBBNUM mánudagskvöldið 21. maí verður dagskrá helguð Taílandi og taílenskri menningu. Taílendingar, sem sest hafa að hér á landi, munu sjá um að skemmta, fræða og kitla bragðlauka gestanna. Meira
19. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 53 orð | ókeypis

Tónleikar í Laugaborg

KANADÍSKA sópransöngkonan, Sigrid Carole Thorsteinsson Davis og undirleikari hennar, Harold Brown, halda tónleika í Laugaborg, Eyjafjarðarsveit á morgun, sunnudag kl. 16. Carole er fædd í Winnipeg, en á rætur að rekja til Akraness og Sauðárkróks. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd | ókeypis

Um 500 sjálfboðaliðar starfa með deildinni

AÐALFUNDUR Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands var haldinn nýverið og í skýrslu um starf deildarinnar kom fram að starfið hefur farið vaxandi á undanförnum árum og ný verkefni bæst við á hverju ári. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Unnu í getraun Ævintýralands

SUMARBÚÐIRNAR Ævintýraland eru að hefja sitt fjórða starfsár. Bæklingur hefur verið gefinn út öll árin og í honum hefur alltaf verið getraun sem börnin hafa svarað og sent inn. Fyrir þrjá getspaka krakka er sem endranær vikudvöl í sumarbúðunum í... Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 145 orð | ókeypis

Útivist með þriðja áfanga Reykjavegarins

FERÐAFÉLAGIÐ Útivist efnir sunnudaginn 20. maí til gönguferðar í þriðja áfanga í raðgöngu um Reykjaveginn, gönguleiðar eftir Reykjanesskaganum til Þingvalla. Í fyrstu tvo áfangana mættu 229 manns. Farið verður með rútu kl.10. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Vann Ericsson T20 GSM-síma

NAFN vinningshafa í GSM-getraun, sem viðskiptavinir Símans þreyttu í síðasta mánuði á heimasíðu Símans, hefur verið dregið út. Það var Sesselja Sigurðardóttir sem hafði heppnina með sér og hlaut hún Ericsson T20 GSM-síma auk Frelsiskorts með 10. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 177 orð | ókeypis

Veldur aðallega röskun á dag- og göngudeildum

FYRIRHUGAÐ verkfall Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 30. og 31. maí mun aðallega valda röskun á göngu- og dagdeildum og skurðstofum á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Áfram verður veitt bráðaþjónusta. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 652 orð | ókeypis

Vilja afnema heimild til að ógilda samruna

SAMTÖK atvinnulífsins, SA, kynntu helstu áherslur sínar á aðalfundi í vikunni og í kaflanum um efnahagsmál er að finna harða gagnrýni á Samkeppnisstofnun. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 52 orð | ókeypis

Vitni vantar

EKIÐ var á bifreiðina KK-775 á bifreiðastæði við verslunina Nóatún í Rofabæ miðvikudaginn 16. maí um kl. 18.30. Tjónvaldur fór af vettvangi. Bifreiðin KK-775 er Volkswagen Caravelle grá að lit og skemmdist á hægra afturhorni. Meira
19. maí 2001 | Landsbyggðin | 92 orð | 2 myndir | ókeypis

Víða fennti yfir hreiður í hretinu

HRETIÐ í vikunni fór illa með fuglalífið því mikill skafrenningur og ofankoma varð til þess að mikið af hreiðrum fór undir snjó. Varp var hafið hjá mörgum tegundum og tjónið því mikið, en búast má við að þeir fuglar, sem voru nýlega byrjaðir, verpi... Meira
19. maí 2001 | Landsbyggðin | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Vorhretið gengið yfir

VORHRETIÐ sem gekk yfir Norður-Hérað er nú gengið yfir og sumarið komið að því er fróðustu menn telja. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 340 orð | ókeypis

Ýmis hættumerki í íslensku fjármálakerfi

SEÐLABANKI Íslands telur óhóflegan viðskiptahalla og útlánaaukningu fjármálastofnana geta leitt til óstöðugleika í fjármálakerfinu og hugsanlega leitt til fjármálakreppu, líkt og dæmi eru um á Norðurlöndunum og víðar í heiminum. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 830 orð | 1 mynd | ókeypis

Þar verður hughjartað snortið

Jakusho Kwong - roshi fæddist í Santa Rosa í Kaliforníu 1935. Hann byrjaði að iðka Zen með japanska Zen-meistaranum Shunryu Suzuki árið 1959. Kwong - roshi stofnaði Sonoma Mountain Zen-setrið í Norður-Kaliforníu árið 1974 og hefur starfað þar og haft aðsetur síðan. Roshi hefur verið kennari "Zen á Íslandi - Nátthagi" síðan 1987 og kemur hingað til lands árlega. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 616 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrautir á þingi og dauflegur eldhúsdagur

ÞAÐ hefur verið býsna fróðlegt að vera þingfréttamaður síðustu dægrin. Meira
19. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 59 orð | ókeypis

Þrjár umsóknir um styrki

ÞRJÁR umsóknir bárust um styrki frá jafnréttisnefnd Akureyrar og samþykkti nefndin þá á síðasta fundi sínum. Kompaníið fékk 85 þúsund krónur til að standa straum af stuttmyndanámskeiði fyrir stúlkur. Meira
19. maí 2001 | Innlendar fréttir | 118 orð | ókeypis

Þýsk ferðaskrifstofa styður Rauða krossinn

ÞÝSKA ferðaskrifstofan Studiosus Reisen hefur fært Akureyrardeild Rauða kross Íslands vandaðan skjávarpa til fræðslustarfa deildarinnar í þakkarskyni fyrir aðstoð við þýskan ferðahóp sem lenti í rútuslysi á Norðurlandi síðastliðið sumar. Meira

Ritstjórnargreinar

19. maí 2001 | Staksteinar | 383 orð | 2 myndir | ókeypis

Er sá rauði orðinn bleikur?

FYRIR rúmu ári sigraði sósíalistinn Ken Livingstone í kosningum til embættis borgarstjóra í Lundúnum, þrátt fyrir kröftuga mótspyrnu Íhaldsflokksins, Frjálslyndra demókrata og forystusveitar Verkamannaflokksins. Þetta var rifjað um á vefsíðu Múrsins nýlega. Meira
19. maí 2001 | Leiðarar | 789 orð | ókeypis

TÍMI AÐHALDS

Þjóðin hefur búið við mikið góðæri undanfarin ár. Slík tímabil standa aldrei til eilífðar eins og allir vita. Þótt hápunktur þessa góðæris sé að öllum líkindum að baki þýðir það ekki að kreppa blasi við. Meira

Menning

19. maí 2001 | Fólk í fréttum | 115 orð | 2 myndir | ókeypis

Að kryfja kvikmyndir

ALLT er sett undir fræðihattinn á þessum síðustu og bestu og er bíóið þar í engu undanskilið. Meira
19. maí 2001 | Fólk í fréttum | 468 orð | 3 myndir | ókeypis

Andrúmsloft í litum

FEMKE Kuiling heitir hún og kemur frá Hollandi. Í dag kl. 16 opnar hún ljósmyndasýningu í Galleríi Geysi í Hinu húsinu við Ingólfstorg. Hún nam listir í fjögur ár við Academy of Arts í Kampen í heimalandi sínu. Meira
19. maí 2001 | Kvikmyndir | 355 orð | ókeypis

Ástamál á gervigrasi

Leikstjóri Pat O'Connor. Handritshöfundur Herman Raucher, Paul Yurick, Kurt Voelker. Tónskáld Christopher Young. Kvikmyndatökustjóri Edward Lachman. Aðalleikendur Keanu Reeves, Karina Andrews, Charlize Theron, Jason Isaacs, Liam Aiken. Sýningartími 119 mín. Bandarísk. Warner Bros. 2000. Meira
19. maí 2001 | Menningarlíf | 41 orð | ókeypis

Barnakórar í Hallgrímskirkju

VORTÓNLEIKAR Barna- og unglingakórs Hallgrímskirkju verða í kirkjunni á morgun, sunnudag, kl. 17. Kórarnir flytja m.a. tvo þætti úr Mesa Basse eftir Gabriel Fauré. Einsöngvari er Hrund Ósk Árnadóttir. Meira
19. maí 2001 | Fólk í fréttum | 495 orð | 1 mynd | ókeypis

Blóðsugur og handóðir simpansar

Kuai og Prince Valium, þriðjudaginn 15. maí. Meira
19. maí 2001 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Botninum náð

Engin stjarna Leikstjóri: Art Camacho. Aðalhlutverk: Sebastian Bach, Andre Dice Clay og Angie Everhart. Bandaríkin, 1999. Bergvík. (100 mín). Bönnuð innan 16 ára. Meira
19. maí 2001 | Fólk í fréttum | 243 orð | 1 mynd | ókeypis

Einn sá stærsti

EIN af allra virtustu trommu- og bassa sveitum sögunnar er efalaust breska sveitin 4 Hero, en sveitin var í forystu er trommu- og bassalistin steig upp úr undirgrundinni um miðjan síðasta áratug. Meira
19. maí 2001 | Menningarlíf | 41 orð | ókeypis

Fantasíuhúsgögn í Ráðhúsinu

KATÝ Hafsteins opnar sölusýningu á fantasíuhúsgögnum og munum í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag, laugardag. Katý hannar og smíðar fantasíuhúsgögn, spegla og aðra hluti úr því sem aðrir hafa ætlað að henda. Sýningin stendur aðeins um helgina, frá kl. Meira
19. maí 2001 | Fólk í fréttum | 212 orð | 1 mynd | ókeypis

Framúrstefnurómantík

Leikstjóri: Leos Carax. Handrit: Leos Carax, Lauren Sedofsky og Jean-Paul Fargeu. Aðalhlutverk: Guillaume Depardieu, Catherine Deneuve og Katerina Golubeva. Evrópsk/japönsk, 1999. (134 mín) Myndform. Bönnuð innan 16 ára. Meira
19. maí 2001 | Fólk í fréttum | 912 orð | 1 mynd | ókeypis

Fullt af fólki steinhissa

Skúli Fr. Malmquist og Þórir Snær Sigurjónsson eiga saman kvikmyndafyrirtækið Zik Zak. Skarphéðinn Guðmundsson hlustaði eftir hvað þeir hafa verið að bardúsa í Cannes og hvað er framundan. Meira
19. maí 2001 | Menningarlíf | 165 orð | ókeypis

Glerlykillinn afhentur fyrir besta reyfarann

Á ÁRSFUNDI Norrænu glæpasagnasamtakanna hlaut sænski rithöfundurinn Karin Alvtegen norrænu glæpasagnaverðlaunin Glerlykilinn fyrir skáldsöguna Saknad. Áður hefur hún sent frá sér bókina Skuld árið 1998. Meira
19. maí 2001 | Menningarlíf | 492 orð | ókeypis

Heilsubót úr Breiðfirðingabúð

Ólafur Gaukur Þórhallsson gítar, Þórir Baldursson píanó, Bjarni Sveinbjörnsson bassa og Guðmundur Steingrímsson trommur. Fimmtudagskvöldið 17.5. 2001. Meira
19. maí 2001 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Hressileg og hispurslaus

Leikstjóri: Anne Wheeler. Handrit: Peggy Thompson. Aðalhlutverk: Wendy Crewson, Karyn Dwyer og Christina Cox. Kanada, 1999. Bönnuð innan 12 ára. Meira
19. maí 2001 | Menningarlíf | 613 orð | 1 mynd | ókeypis

Í eilífum samningum við leirinn

LEIRLISTAKONURNAR Helga Unnarsdóttir og Ingibjörg Klemenzdóttir hafa á undanförnum mánuðum starfað í vinnustofunni Straumi í Hafnarfirði. Nú sýna þær afrakstur dvalarinnar, sem að þeirra sögn hefur verið mjög gefandi. Meira
19. maí 2001 | Fólk í fréttum | 902 orð | 1 mynd | ókeypis

Í leit að asískri konu

Þótt Róbert I. Douglas og Júlíus Kemp þyki enn tilheyra hinni ungu kynslóð íslenskra kvikmyndagerðarmanna eiga þeir samanlagt að baki þrjár myndir í fullri lengd. Skarphéðinn Guðmundsson hitti þá í Cannes þar sem þeir eru við kynningarstörf. Meira
19. maí 2001 | Fólk í fréttum | 394 orð | 1 mynd | ókeypis

Komnir heim

HARÐKJARNASVEITIN Mínus er komin á samning hjá Victory Records, einu stærsta og virtasta útgáfufyrirtæki heims í þeim geiranum, en á mála hjá því fyrirtæki eru m.a. sveitirnar Earth Crisis, Buried Alive, Snapcase, Strife, Bloodlet og Hatebreed. Meira
19. maí 2001 | Menningarlíf | 68 orð | ókeypis

Lögreglukórinn í Seltjarnarneskirkju

LÖGREGLUKÓR Reykjavíkur heldur sína árlegu vortónleika í Seltjarnarneskirkju í dag, laugardag, kl. 16. Í ár verða sérstakir gestir Kvennakórinn Léttsveit Reykjavíkur. Dagskrá þeirra er byggð á suðrænni og léttri stemmningu. Meira
19. maí 2001 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Milljarða Mikki

STYTTA af Michael Jackson og gæluapanum hans, Bubbles, seldist á um 5,5 milljarða króna á uppboði á nútímalist sem haldið var hjá Sotheby's í New York. Meira
19. maí 2001 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Orkusöngur í Laugarneskirkju

AFMÆLISTÓNLEIKAR Landsvirkjunarkórsins verður í Laugarneskirkju á morgun, laugardag kl. 14. Kórinn er að ljúka sínu 10. Meira
19. maí 2001 | Menningarlíf | 82 orð | 2 myndir | ókeypis

Ólafur Kjartan og Jónas í Eyjum

ÓLAFUR Kjartan Sigurðarson barytonsöngvari heldur tónleika í Safnaðarheimili kirkjunnar í Vestmannaeyjum á morgun, sunnudag, kl. 16. Með honum í för að þessu sinni er Jónas Ingimundarson píanóleikari. Meira
19. maí 2001 | Fólk í fréttum | 366 orð | 4 myndir | ókeypis

Ótrúlega fjölbreyttar myndir

ÁRLEGA halda nemendur í Ljósmyndaskóla Sissu sýningu á verkum sínum. Árangur níu mánaða stanslausrar vinnu, hugmyndavinnu, vinnu við myrkur, vinnu við ljós. Þetta árið eru þau fimmtán sem bjóða ykkur velkomin að Laugavegi 25, 3. hæð kl. 16 - 19 í dag. Meira
19. maí 2001 | Menningarlíf | 69 orð | ókeypis

Suzukitónleikar

ÞRIÐJA starfsári Allegro Suzuki-tónlistarskólans lýkur með vortónleikum í dag klukkan 11.00 að Holtavegi í húsnæði KFUM og K. Nemendur eru á aldrinum 3 - 17 ára og koma þeir allir fram á tónleikunum. Kennarar skólans eru fimm. Meira
19. maí 2001 | Menningarlíf | 307 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýning á mósaíkverkum hjá Ófeigi

HÓPUR kvenna, sem kalla sig Mósaík 2001 opnar sína fyrstu sýningu á mósaíkverkum í Listmunahúsi Ófeigs við Skólavörðustíg, í dag, laugardag. Meira
19. maí 2001 | Menningarlíf | 31 orð | ókeypis

Táknmálsleiðsögn um listasýningar

LISTASAFN Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum býður upp á táknmálsleiðsögn auk hefðbundinnar leiðsagnar um sýninguna Odd Nerdrum - kitschmálarinn á morgun, sunnudag, kl. 15, en táknmálsleiðsögnin er nú orðin fastur liður í dagskrá... Meira
19. maí 2001 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónleikar Aðventkórsins

KÓR Aðventkirkjunnar í Reykjavík hefur nýlega lokið við upptöku sönglaga Salómons Heiðar organista og tónskálds og hyggst senda frá sér hljómdisk fyrir lok ársins. Meira
19. maí 2001 | Fólk í fréttum | 844 orð | 1 mynd | ókeypis

Urrr...

Meðlimir Jagúar eru að leggja lokahönd á breiðskífu í húsnæði sem á að rífa á næstu dögum. Birgir Örn Steinarsson hitti þá Börk, Daða og Samma og athugaði hvort þeir félagar væru í einhverri hættu staddir. Meira
19. maí 2001 | Tónlist | 512 orð | ókeypis

Virus vocalis

Kór Orkuveitunnar og kammerkórinn Veirurnar sungu íslensk, norræn og amerísk lög. Einsöngvari Signý Sæmundsdóttir, píanóleikari Kristinn Örn Arnarson og stjórnandi Þóra Fríða Sæmundsdóttir. Sunnudag kl. 17.00. Meira
19. maí 2001 | Menningarlíf | 109 orð | ókeypis

Vortónleikar Kvennakórs Reykjavíkur

SMÁVINIR fagrir er yfirskrift vortónleika Kvennakórs Reykjavíkur sem haldnir verða í Langholtskirkju á morgun, sunnudaginn, kl. 20. Á efnisskránni eru m.a lög frá Austur-Evrópu, Finnlandi og Bretlandi. Meira

Umræðan

19. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 848 orð | ókeypis

(1. Pt. 3, 18.)

Í dag er laugardagur 19. maí, 139. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Kristur dó í eitt skipti fyrir öll fyrir syndir, réttlátur fyrir rangláta, til þess að hann gæti leitt yður til Guðs. Hann var deyddur að líkamanum til, en lifandi gjörður í anda. Meira
19. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Nk. þriðjudag, 22. maí, verður sjötug Málfríður Halldórsdóttir, Ísafirði. Hún og eiginmaður hennar, Arnór Stígsson , taka á móti ættingjum og vinum í Oddfellow-húsinu 20. maí kl.... Meira
19. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 16 orð | 1 mynd | ókeypis

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Í dag laugardaginn 19. maí verður 75 ára Sigrún Laxdal, málfræðingur, Skildingatanga 2,... Meira
19. maí 2001 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd | ókeypis

Af krabbameinslæknakreppu

Oft og einatt hafa eðlilegir starfshættir þurft að víkja, segir Guðjón Baldursson, fyrir skorti á góðri samvinnu, metorðagirnd og deilum um keisarans skegg. Meira
19. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 424 orð | ókeypis

Foreldrafélag tvítyngdra barna

FORELDRAFÉLAG tvítyngdra barna var stofnað þann 5. apríl í Ölduselsskóla að tilstuðlan Foreldrafélags skólans, sem hafði samband við Barböru Kristvinsson og spurði hana hvort hún hefði áhuga á að veita foreldrafélaginu forstöðu. Meira
19. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 491 orð | ókeypis

Fyrir nokkrum vikum sagði Víkverji frá...

Fyrir nokkrum vikum sagði Víkverji frá því að köttur hefði komið og fært honum þröst og af þeim sökum væri hann ekki í náðinni þegar hann kæmi í garðinn því Víkverji hélt að þetta væri annar þrösturinn sem var að byggja sér hreiður í garðinum hans. Meira
19. maí 2001 | Aðsent efni | 394 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrirspurn í framhaldi af loforði

Af hverju eru hafnar vegaframkvæmdir, spyr Ögmundur Jónasson, vegna hugsanlegra þungaflutninga um ósnortin víðerni inni á hálendinu? Meira
19. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 611 orð | ókeypis

Góðan daginn!

ÉG vil hér í nokkrum orðum tala um það sem ég kýs að kalla stripp-flipp. Næstum daglega geng ég niður Laugaveginn til þess að fara að versla í Bónus. Á leið minni þangað geng ég framhjá kvenfataversluninni Knickerbox. Meira
19. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 40 orð | 1 mynd | ókeypis

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í dag laugardaginn 19. maí eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Aðalheiður Magnúsdóttir og Einar Gumundsson, Rauðhömrum 10. Ennfremur á Aðalheiður 70 ára afmæli. Þau taka á móti gestum í Félagsgarði í Kjós, UMF Dreng, sunnudaginn 20. Meira
19. maí 2001 | Aðsent efni | 931 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimafæðing, raunhæfur valkostur

Heimafæðing er því í boði sem raunhæfur valkostur, segir Helga Harðardóttir, fyrir heilsuhraustar barnshafandi konur sem búa við ákjósanlegar aðstæður. Meira
19. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 659 orð | ókeypis

Hinn elskandi Guð

HINN 12. apríl sl. birtist grein í Morgunblaðinu undir yfirskriftinni "Hinn grimmi Guð". Þar hélt höfundurinn því fram að Guð ætti það til að reiðast. Meira
19. maí 2001 | Aðsent efni | 650 orð | 1 mynd | ókeypis

Mannauður og músík

Launin sjálf eru helsta speglun þess virðingarleysis og skilningsskorts, segir Steinunn Birna Ragnarsdóttir, sem einkennir viðhorf viðsemjenda okkar. Meira
19. maí 2001 | Aðsent efni | 380 orð | 1 mynd | ókeypis

Nærvera aðstandenda við endurlífgunartilraunir

Fólk er jafnákaft í að hafa stjórn á ýmsu sem viðkemur dauðanum, segir Elín Margrét Hallgrímsdóttir, eins og lífinu sjálfu. Meira
19. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 139 orð | ókeypis

Opnunartími Íslandspósts

PÓSTAFGREIÐSLUR Íslandspósts eru ekki opnaðar fyrr en kl. 9.00 eða 10.00 á morgnana sem er ákaflega óþægilegt fyrir fyrirtæki. Skrifstofur fyrirtækja eru gjarnan opnaðar fyrir kl. 9. Meira
19. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 593 orð | ókeypis

"Söng"keppni framhaldsskólanema marklaus vegna einsleitrar dómnefndar

SÖNGKEPPNI framhaldsskólanema var haldin laugardaginn 28. apríl sl. Keppnin hefur venjulega verið haldin í Laugardalshöllinni en vegna seinkunar, m.a. vegna kennaraverkfalls, misstu nemendur áður frátekið kvöld í Höllinni. Meira
19. maí 2001 | Aðsent efni | 1862 orð | 1 mynd | ókeypis

SPILAFÍKN Á ÍSLANDI

Sjúkleg spilaárátta, segir Sigtryggur Jónsson, einkennist af áráttu-þráhyggju- hegðun. Meira
19. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 411 orð | ókeypis

Svar við bréfi Gunnars Stefánssonar

Í framhaldi af grein Gunnars Stefánssonar, Kvisthaga 16, Reykjavík, sem birtist í Morgunblaðinu 16. maí sl., vil ég upplýsa um eftirfarandi staðreyndir um starfsemi Norræna hússins. Meira
19. maí 2001 | Aðsent efni | 914 orð | 1 mynd | ókeypis

Um garðaúðun

Eitrun er því inngrip í náttúruna, segir Árni Davíðsson, sem menn ættu ekki að grípa til nema nauðsyn krefji. Meira
19. maí 2001 | Aðsent efni | 236 orð | 1 mynd | ókeypis

Val rektors í Skálholti

Vitað er, segir Ragnar Sær Ragnarsson, að stjórnunarreynsla, skipulagshæfileikar og víðsýni Guðmundar munu nýtast Skálholti vel. Meira
19. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 85 orð | ókeypis

ÞINGVELLIR

Sólskinið titrar hægt um hamra og gjár, en handan vatnsins sveipast fjöllin móðu. Himinninn breiðir faðm jafn-fagurblár sem fyrst er menn um þessa velli tróðu. Meira
19. maí 2001 | Aðsent efni | 666 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjóðgarðurinn Þingvöllum 1981-1991

Ekki er neitt nýmæli að tekið sé á móti skólabörnum á Þingvöllum, segir Þórhallur Heimisson, en þúsundir skólabarna sóttu staðinn heim ár hvert samkvæmt dagbókum á þessu tíu ára tímabili. Meira

Minningargreinar

19. maí 2001 | Minningargreinar | 1246 orð | ókeypis

AÐALBJÖRG ÞORVALDSDÓTTIR

Aðalbjörg Þorvaldsdóttir fæddist 1. október 1916 á Völlum í Þistilfirði í Norður-Þingeyjarsýslu. Hún andaðist á Sjúkrahúsinu á Húsavík 9. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þorvaldur Pálmi Guðmundsson bóndi á Völlum, f. 29.6. 1872, d. 15.11. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2001 | Minningargreinar | 3445 orð | 1 mynd | ókeypis

ANNA G. MARKÚSDÓTTIR

Anna Guðmunda Markúsdóttir fæddist í Hákoti í Þykkvabæ 2. nóvember 1913. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 11. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Markús Sveinsson, f. 2. apríl 1879, d. 26. júní 1966, og Katrín Guðmundsdóttir, f. 23. ágúst 1883,... Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2001 | Minningargreinar | 1841 orð | 1 mynd | ókeypis

ÁSGEIR PÉTURSSON

Ásgeir Pétursson fæddist á Ásunnarstöðum í Breiðdal 24. desember 1918. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Herborg Marteinsdóttir frá Árnagerði í Fáskrúðsfirði, f. 15.5. 1879, d. 28.6. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2001 | Minningargreinar | 665 orð | 1 mynd | ókeypis

EMILÍA JÓNASDÓTTIR

Fyrir hönd fjölskyldu Emilíu Jónasdóttur leikkonu langar mig að minnast hennar með nokkrum orðum á þessum tímamótum en í dag hefði hún orðið hundrað ára. Amma Emilía fæddist 19. maí 1901 á Þingeyri við Dýrafjörð. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2001 | Minningargreinar | 2286 orð | 1 mynd | ókeypis

GUNNAR MÁR INGÓLFSSON

Gunnar Már Ingólfsson mjólkurfræðingur fæddist 24. desember 1944 á Sauðárkróki. Hann lést 11. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Unnur Hallgrímsdóttir húsmóðir, f. 8.1. 1918, d. 20.10. 1976, og Ingólfur Nikódemusson húsasmíðameistari, f. 5.7. 1907, d. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2001 | Minningargreinar | 1163 orð | 1 mynd | ókeypis

HJALTI S. SVAVARSSON

Hjalti S. Svavarsson fæddist í Reykjavík 4. júní 1979. Hann lést 10. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hallgrímskirkju 17. maí. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2001 | Minningargreinar | 332 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓNÍNA GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR

Jónína Guðrún Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 24. júlí 1917. Hún lést þriðjudaginn 1. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskapellu 11. maí. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2001 | Minningargreinar | 1482 orð | 1 mynd | ókeypis

JÚLÍUS BERG JÚLÍUSSON

Júlíus Berg Júlíusson fæddist í Rauðahúsinu í Hrísey 14. apríl 1946. Hann varð bráðkvaddur í Hrísey 10. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Júlíus Stefánsson, smiður í Hrísey, f. 18. desember 1903 á Eyri í Fjörðum, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2001 | Minningargreinar | 3311 orð | 1 mynd | ókeypis

ÓLAFUR ÁRNI PÁLMASON

Ólafur Árni Pálmason fæddist 7. maí 1931 á Svarfhóli í Laxárdal, Dalasýslu. Hann lést á heimili sínu, Engihlíð í Laxárdal, 11. maí síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Pálma Finnbogasonar frá Sauðafelli í Miðdölum, f. 25.5. 1892, d. 17.7. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2001 | Minningargreinar | 340 orð | 1 mynd | ókeypis

SMÁRI FREYR KRISTJÁNSSON

Smári Freyr Kristjánsson fæddist í Reykjavík 23. júlí 2000, sonur Margrétar Westlund og Kristjáns Óskarssonar. Hann lést á Borgarspítalanum 4. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hjallakirkju 11. maí. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2001 | Minningargreinar | 1429 orð | 1 mynd | ókeypis

SVEINBJÖRG PÉTURSDÓTTIR STEFÁN EYJÓLFSSON

Sveinbjörg Pétursdóttir fæddist 15. maí 1912 í Vallanesi í Vallahreppi. Hún lést á sjúkrahúsi Egilsstaða 8. maí síðastliðinn. Stefán Eyjólfsson fæddist 18. febrúar 1901 að Rangalóni á Jökuldal. Hann lést á sjúkrahúsi Egilsstaða 3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 177 orð | ókeypis

Aukinn áhugi á líftæknifyrirtækjum

SÆNSKIR sérfræðingar segja að merkja megi aukinn áhuga fjárfesta á líftæknifyrirtækjum og þar í landi séu m.a. mörg spennandi fyrirtæki í þessum geira. Meira
19. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 121 orð | ókeypis

Áætlun Ericsson fylgt

ALLS hafa 2.700 starfsmenn sænska fyrirtækisins Ericsson fengið uppsagnarbréf í samræmi við áætlanir fyrirtækisins um endurskipulagningu og sparnað vegna afkomu undir væntingum. Um er að ræða starfsmenn í Svíþjóð og geta 1. Meira
19. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 693 orð | ókeypis

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 18.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 18.05.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
19. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 10 orð | ókeypis

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
19. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 138 orð | ókeypis

Forstjóra SVT sagt upp vegna hlutabréfaeignar

YFIRMANNI sænska ríkissjónvarpsins SVT, Mariu Curman, hefur verið sagt upp störfum vegna þess að hún átti hlutabréf í fjölmiðlafyrirtækinu MTG sem rekur m.a. sjónvarpsstöðvar í samkeppni við SVT. Meira
19. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 322 orð | ókeypis

Hagnaður Skýrr hf. undir áætlun

HAGNAÐUR Skýrr hf. fyrir tímabilið 1. janúar til 31. mars nam 15,7 milljónum króna eftir skatta, en á síðasta ári nam hagnaður sama tímabils 103 milljónum króna. Þá var um 70 milljóna króna hagnaður af sölu á örbylgjukerfi. Meira
19. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 179 orð | ókeypis

Heildartap Tæknivals 88,5 milljónir króna

REKSTRARNIÐURSTAÐA Tæknivals hf. fyrir fjármagnsliði og afskriftir (EBITDA) sýnir 28 milljóna króna tap á fyrsta ársfjórðungi 2001, í stað 16,7 milljóna króna hagnaðar í fyrra. Rekstrartekjur eru nánast hinar sömu og í fyrra eða 1. Meira
19. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 92 orð | ókeypis

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.093,0 0,11 FTSE 100 5.918,00 0,23 DAX í Frankfurt 6.195,17 0,35 CAC 40 í París 5. Meira
19. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 155 orð | ókeypis

Morgan Stanley lækkar mat sitt á deCODE

FJÁRFESTINGARBANKINN Morgan Stanley Dean Witter birti í gær endurskoðað álit sitt á deCODE genetics, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar. Meira
19. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 86 orð | ókeypis

Norskt netapótek

NORSKA lyfjabúðakeðjan Apokjeden mun hefja rekstur lyfjabúðar á Netinu innan skamms. Meira
19. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 392 orð | 1 mynd | ókeypis

Samkomulag um kaup Delta á Pharmamed á Möltu

DELTA hf. hefur náð samkomulagi um kaup á öllu hlutafé lyfjafyrirtækisins Pharmamed á Möltu fyrir 10,5 milljónir Bandaríkjadala, eða rúmlega einn milljarð króna, og var skrifað undir samning þess efnis á Möltu í gær. Meira
19. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 197 orð | ókeypis

Telenor hættir við kaup á TDC

NORSKA símafyrirtækið Telenor staðfesti í gær að viðræður sínar við bandaríska fyrirtækið SBC um kaup á hlut þess í danska símfyrirtækinu TDC væru farnar út um þúfur. Meira
19. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 106 orð | ókeypis

Upplýsingaiðnaðurinn í þremur ráðuneytum

INGVAR Kristinsson, formaður Samtaka íslenskra hugbúnaðarfyrirtækja, segir að málefni greinarinnar heyri nú undir þrjú ráðuneyti, þ.e. iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti, samgönguráðuneyti og forsætisráðuneyti. Meira
19. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 348 orð | 1 mynd | ókeypis

Útilokum ekki kaup í íslensku flugfélagi

STJÓRNENDUR SAS segjast hafa áhuga á að kaupa minni flugfélög í Eystrasaltslöndunum og á heimamarkaði en samruni við annað stórt evrópskt flugfélag komi ekki til greina. Meira
19. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 71 orð | ókeypis

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 18.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 18.5. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Daglegt líf

19. maí 2001 | Neytendur | 991 orð | 2 myndir | ókeypis

Forðist að borða brennt grillkjöt

Grilltíminn er genginn í garð. Hrönn Indriðadóttir leitaði ásjár næringarfræðings og yfirmatreiðslumeistara varðandi ráðleggingar á matreiðslu grillkjöts. Meira
19. maí 2001 | Neytendur | 113 orð | ókeypis

Hvernig á að grilla?

Ef valið stendur á milli gas- eða kolagrills þá er betra að velja gasgrill því þar er hægt að stjórna hitanum betur. Ef nota skal kolagrill er best að nota minna frekar en meira af kolum. Minna kolamagn þýðir minni hiti. Mest skal grilla við 180 gráður. Meira
19. maí 2001 | Neytendur | 110 orð | ókeypis

Þrífa grind eftir hverja notkun

ENDINGARTÍMI grilla verður meiri en ella með réttri meðhöndlun en til að halda þeim fallegum þarf að þrífa þau reglulega. Gott er að þrífa grill vel fyrir geymslu á haustin og geyma það ekki úti yfir veturinn. Meira

Fastir þættir

19. maí 2001 | Fastir þættir | 222 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson.

Formálalaust fær lesandinn sér sæti í suður og tekur til við það verkefni að spila sex tígla með spaðadrottningu út. Meira
19. maí 2001 | Fastir þættir | 989 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað eru vafrakökur?

Undanfarið hafa birst svör á Vísindavefnum um skrifun á kristalla, kjarnorkusprengingar í geimnum, rafstöðukrafta, nifteindir, trúleysingja, rannsóknir á Y-litningum, Fibonacci-tölur, nafnið "Tellus", rómverskar tölur, geyma fyrir fljótandi... Meira
19. maí 2001 | Fastir þættir | 671 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað er æðaslit?

Spurning: Ég hef mjög mikið æðaslit á fótum, svo mikið að ég skammast mín fyrir að fara í sund eða sturtu í líkamsræktarstöðvum. Æðaslitið byrjaði þegar ég var um það bil 25 ára en nú er ég 50 ára. Meira
19. maí 2001 | Fastir þættir | 238 orð | 1 mynd | ókeypis

Lífsglaðar nunnur sleppa við Alzheimer

Nýleg rannsókn á öldrun og Alzheimersjúkdómnum bendir til þess að jákvæð viðhorf og lífsgleði strax á unga aldri dragi úr líkum á sjúkdómum og jafnvel lengi lífið. Meira
19. maí 2001 | Í dag | 1556 orð | 1 mynd | ókeypis

Messur

Bænadagurinn. Biðjið í Jesús nafni. Meira
19. maí 2001 | Fastir þættir | 318 orð | ókeypis

Nýtt krabbameinslyf eykur bjartsýni lækna

BEINSKEYTT nýtt lyf sem kemur í veg fyrir að krabbamein geti dregið sér næringu og vaxið hefur reynst vel við meðhöndlun dauðvona sjúklinga og eykur það bjartsýni lækna á að áratuga rannsóknir í krabbameinslíffræði séu loksins að skila árangri. Meira
19. maí 2001 | Fastir þættir | 826 orð | ókeypis

Ó, gullnu kvöld á Café de...

ÉG VAR ansi lengi að átta mig á því til fulls með hve áhrifamiklum og listrænum hætti Tómas Guðmundsson andæfði kynþáttafordómum í ljóðabók sinni Stjörnum vorsins 1940. Meira
19. maí 2001 | Fastir þættir | 414 orð | 1 mynd | ókeypis

Óhefðbundnum læknisaðferðum hvarvetna beitt gegn krabba

KRABBAMEINSSJÚKLINGAR um allan heim leita út fyrir vébönd hefðbundinna læknisaðferða í baráttu sinni við sjúkdóminn og læknar þeirra eiga í erfiðleikum með að bregðast við þessu, að því er ný könnun leiðir í ljós. Meira
19. maí 2001 | Viðhorf | 794 orð | ókeypis

Pólitísk fæðing

Það er nefnilega hætt við að verðandi mæður, sem og verðandi feður og síðar meir börn þeirra, kunni henni litlar þakkir fyrir. Meira
19. maí 2001 | Fastir þættir | 189 orð | ókeypis

Skallarnir skaða ekki

FÓTBOLTAMENN sem oft skalla boltann eiga ekki á hættu að hljóta af því heilaskemmdir, að því er vísindamenn greindu frá nýverið. Engar vísbendingar hafa fundist um að þetta valdi vitglöpum. Meira
19. maí 2001 | Fastir þættir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

STAÐAN kom upp á Enghien-les-Bains ofurmótinu er lauk fyrir skömmu. Franska undrabarnið Etienne Bacrot (2.627) hafði svart gegn Viktor Bologan (2.676). 29. ...Hxb3! 30. cxb3 30. Ka1 Hxc2 er unnið á svart. 30. ...Rc1! Meira
19. maí 2001 | Fastir þættir | 185 orð | 1 mynd | ókeypis

Slæmir matarkúrar

MATARKÚRABÆKUR sem segjast geta fært konum heim leyndarmálið um hvernig öðlast megi grannan líkama geta gefið mjög villandi upplýsingar að sögn blaðsins The Daily Telegraph . Meira
19. maí 2001 | Fastir þættir | 468 orð | 1 mynd | ókeypis

Sænskar rannsóknir á fiskolíu

LENGI hafa menn velt vöngum yfir því hvernig skýra megi þá staðreynd að dánarmein inúíta á Grænlandi er mjög sjaldan hjarta- og æðasjúkdómar. Þetta hefur komið vísindamönnum á óvart í ljósi þess hve fæði ínúíta er jafnan fituríkt. Meira
19. maí 2001 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónlistarfólk hefur meira af gráu efni í heilanum

ATVINNUTÓNLISTARFÓLK sem hóf tónlistarnám á unga aldri hefur meira af gráu efni á sumum svæðum í heilanum en þeir sem ekki leggja stund á tónlist, samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem unnin var við Harvard-háskóla. Meira
19. maí 2001 | Fastir þættir | 330 orð | 1 mynd | ókeypis

Ýktar sögur um "krakk"-börn

ÞÓTT "krakk"-börn séu einhver mest sláandi táknin fyrir fíkniefnavandann í Bandaríkjunum hafa rannsóknir, er gerðar hafa verið frá því í byrjun níunda áratugarins, sýnt fram á að þótt fóstur komist í snertingu við kókaín hefur það ekki þær... Meira
19. maí 2001 | Í dag | 1199 orð | 1 mynd | ókeypis

Æðruleysismessa Dómkirkjunnar

ÆÐRULEYSISMESSA Dómkirkjunnar tileinkuð fólki í leit að bata eftir tólfsporakerfinu verður í Dómkirkjunni í Reykjavík sunnudagskvöldið 20. maí kl. 20:30. Þar eru allir velkomnir til tilbeiðslu og æðruleysis. Meira

Íþróttir

19. maí 2001 | Íþróttir | 151 orð | ókeypis

Alfreð lokaði á fjölmiðla

ALFREÐ Gíslason, þjálfari Magdeburg, hefur lokað sig og liðið af frá þýskum fjölmiðlum frá því á fimmtudag. Meira
19. maí 2001 | Íþróttir | 751 orð | 2 myndir | ókeypis

Einvígi tveggja Evrópumeistara

NÝTT nafn verður letrað á þýska meistaraskjöldinn í handknattleik eftir lokaumferð 1. deildarinnar sem leikin er á morgun, sunnudag. Meira
19. maí 2001 | Íþróttir | 242 orð | ókeypis

FORRÁÐAMENN Flensburg eru vissir um að...

FORRÁÐAMENN Flensburg eru vissir um að nú sé komið að því að lið þeirra verði Þýskalandsmeistari í handknattleik í fyrsta skipti. Meira
19. maí 2001 | Íþróttir | 106 orð | ókeypis

Frakkar hætta við

HEIMSMEISTARAR Frakka í handknattleik hafa hætt við þátttöku í Supercup-mótinu í haust, en það fer fram í Zwickau, Dresden og Riesa í Þýskalandi um mánaðamótin október/nóvember. Til mótsins er boðið fremstu handknattleiksþjóðum heims í karlaflokki. Meira
19. maí 2001 | Íþróttir | 357 orð | 1 mynd | ókeypis

Frábært að vera í þessari stöðu

"ÞAÐ man enginn eftir þeim sem lenda í öðru eða þriðja sæti; það sem skiptir öllu máli er að sigra og vinna titla. Auðvitað erum við taugaóstyrkir þessa síðustu daga fyrir svona stórleik, en um leið og hann verður flautaður á gleymist allt slíkt. Við erum með aðra höndina á titlinum og það verður allt brjálað hér í Magdeburg ef okkur tekst þetta og lyftum meistaraskildinum eftir leikinn á sunnudaginn," sagði Ólafur Stefánsson, landsliðsmaður hjá Magdeburg, við Morgunblaðið í gær. Meira
19. maí 2001 | Íþróttir | 475 orð | 1 mynd | ókeypis

HENNING Fritz , markvörður Magdeburg ,...

HENNING Fritz , markvörður Magdeburg , hornamaðurinn Erik Göthel og rússneska skyttan Vassili Kudinov spila kveðjuleik sinn með félaginu á morgun. Fritz hefur gert samning við Kiel , Göthel fer til liðs í 2. Meira
19. maí 2001 | Íþróttir | 95 orð | ókeypis

Henning þjálfar Hauka

HENNING Freyr Henningsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Hauka í körfuknattleik fyrir næsta tímabil. Haukar leika í 2. deildinni en lið þeirra missti naumlega af sæti í 1. deildinni á nýliðnu tímabil. Meira
19. maí 2001 | Íþróttir | 512 orð | 1 mynd | ókeypis

Hertha þarf að ná stigi í Kaiserslautern

LOKAUMFERÐIN í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu fer fram í dag og Eyjólfur Sverrisson verður í eldlínunni með félögum sínum í Herthu Berlín. Meira
19. maí 2001 | Íþróttir | 76 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA 1.

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Þór A. - Leiftur 3:0 Jóhann Þórhallsson 63., 80., Orri Hjaltalín 66. Þróttur R. - Víkingur 0:0 Tindastóll - Stjarnan 1:1 Kristmar Björnsson 20. (víti) - Garðar Jóhannsson 61. Rautt spjald : Benedikt Hinriksson, Stjörnunni, 75. Meira
19. maí 2001 | Íþróttir | 36 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA Laugardagur: 1.

KNATTSPYRNA Laugardagur: 1. deild karla: ÍR-völlur:ÍR - KS 17 2. deild karla: Varmá:Afturelding - Nökkvi 17 Sunnudagur: Símadeildin Efsta deild karla: Kópavogur:Breiðablik - Fram 16 Keflavík:Keflavík - Fylkir 20 Vestmannaey. Meira
19. maí 2001 | Íþróttir | 71 orð | ókeypis

Langflestir veðja á Magdeburg

SAUTJÁN af tuttugu þjálfurum í þýsku 1. deildinni spá Magdeburg sigri gegn Flensburg. Zvonimir Serdarusic, þjálfari Kiel, er einn þeirra fáu sem telur að Flensburg vinni þrátt fyrir að liðið leiki á útivelli. Meira
19. maí 2001 | Íþróttir | 344 orð | ókeypis

Mörk fyrirliðans á tímabilinu eru því...

GUÐNI Bergsson, fyrirliði Bolton, mun leiða sína menn í úrslitaleikinn á móti Preston um sæti í ensku úrvalsdeildinni á þúsaldarvellinum í Cardiff mánudaginn 28. maí. Það er ekki síst fyrir frammistöðu Guðna með Bolton á tímabilinu sem liðið er komið alla leið í úrslitaleikinn. Guðni hefur átt frábært tímabil - líklega sitt besta frá upphafi - og í leikjunum tveimur á móti WBA í úrslitakeppninni kórónaði Guðni frammistöðu sína með því að skora fyrir sína menn í báðum leikjunum. Meira
19. maí 2001 | Íþróttir | 136 orð | ókeypis

SIGBJÖRN Óskarsson hefur verið ráðinn þjálfari...

SIGBJÖRN Óskarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs ÍBV í handknattleik, í stað Borisar Bjarna Akvachev, og skrifaði hann undir eins árs samning við Eyjamenn í gær. Meira
19. maí 2001 | Íþróttir | 535 orð | ókeypis

Við erum í draumastöðu

ALFREÐ Gíslason er kominn í draumastöðu, eins og hann orðar það sjálfur. Lið hans, Magdeburg, leikur hreinan úrslitaleik um þýska meistaratitilinn við Flensburg á morgun, en það er ekki nema hálf sagan. Magdeburg á gullið tækifæri til að verða fyrsta félagið úr gamla Austur-Þýskalandi til að veita meistaraskildi Þýskalands viðtöku og eftirvæntingin í borginni, og langt út fyrir hana, er gífurleg af þeim sökum. Meira
19. maí 2001 | Íþróttir | 791 orð | ókeypis

Þórsarar halda uppteknum hætti

Nýliðar Þórs í 1. deild hófu leiktímabilið með því að sigra Leiftur 3:0 á Þórsvellinum í gær. Ferill liðsins í 2. deild var nánast samfelld sigurganga og ljóst að leikmenn eru þyrstir í sigra og mörk. Meira

Úr verinu

19. maí 2001 | Úr verinu | 459 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikil ýsuveiði á Álseyjarbleyðu

MIKIÐ fjör var við höfnina í Vestmannaeyjum í gær þegar fyrstu trollbátarnir komu inn til löndunar eftir verkfall. Á meðal þeirra var Háey VE, sem er 114 rúmlesta togbátur, en heildaraflinn var um 15 tonn eftir um 36 tíma veiðiferð. Meira
19. maí 2001 | Úr verinu | 170 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjómenn eru með betri tryggingar en aðrir

SJÓMENN fá nærri einni milljón króna hærri örorkubætur við 100% örorku en aðrar stéttir, samkvæmt lögbundnum slysatryggingum. Samkvæmt lögfestum samningum fá sjómenn 63.719 krónur í örorkubætur fyrir hvert örorkustig frá 1% til 25%, 127. Meira
19. maí 2001 | Úr verinu | 117 orð | ókeypis

Ýsuafli krókabáta um 7.000 tonn

KRÓKABÁTAR veiddu samtals 6.877 tonn af ýsu frá 1. september 2000 til 10. maí í ár en við úthlutun aflamarks fyrir fiskveiðiárið 2000/2001 var krókabátum áætlaður 3.000 tonna ýsuafli. Fyrir fiskveiðiárið 1. september 2000 til 31. Meira

Lesbók

19. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1200 orð | ókeypis

AND-SPÁMANNLEGUR SPÁMAÐUR

Bandaríski heimspekingurinn Arthur Danto segir að nýstefnan í listum hafi runnið sitt skeið á enda árið 1964, þá tók póst-módernisminn við. Meira
19. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 43 orð | ókeypis

Á SÓLSKINSSTUND

Sit ég undir sólareldi, senn því vakna landið má. Klæðist grundin geislafeldi, gyllir sunna unnir blá. Yfir morgni, ofar kveldi eilíf fagna loftin há. Sé ég beltin hamra háu hefjast upp í loftin víð, sem á tignu bergin bláu bera ljós um morguntíð. Meira
19. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 35 orð | 1 mynd | ókeypis

Bob Dylan

verður sextugur á uppstigningardag, 24. maí. Meira
19. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 93 orð | ókeypis

Dagskrá Kirkjulistahátíðar

24. maí kl. 17 Setning Kirkjulistahátíðar, Uppstigningaróratoría Bachs og opnun tveggja myndlistarsýninga. 25. maí kl. 17 Setning málþings um kirkju- arkitektúr. 26. maí kl. 10 Málþing um kirkjuarkitektúr. 26. maí kl. 12 Laudes - hádegistíðagjörð. 26. Meira
19. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 63 orð | ókeypis

DANS

Með stálsvala hönd strjúka stormar vors yfir lönd. Ljúka tekur váköldum vetri, verður tíð betri. Björt um bláhnjúka blikuský fjúka. Regnhryðjur rjúka, rifa fanndúka. Glöðu gullletri grifflum sólstafa vorvindar grafa í fannbráðið: brag um betri... Meira
19. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2016 orð | 4 myndir | ókeypis

DYLST FREMUR EN AÐ STYTTA SÉR LEIÐ

Bob Dylan er aðeins maður með gítar, munnhörpu, og hljómsveit, og hann situr stundum við píanó og semur lög og texta um konuna sína, börnin eða samfélagið. Enginn veit nákvæmlega hvað er að gerast, en hann á sextugsafmæli í maí og er bæði þekktur og virtur í sínu fagi: rokkinu. Hann hefur spilað, sungið (og dansað) frá því að hann man eftir sér. Meira
19. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 3918 orð | 1 mynd | ókeypis

FÁEIN ORÐ UM FJÓRAR SKEMMDAR SÍTRÓNUR, SEGULBANDSSPÓLUR OG SVEFNLAUSAR NÆTUR

ÞEGAR franski rithöfundurinn Victor Hugo var jarðsettur í París í maí árið 1885 gáfu vændiskonur vinnu sína í tilefni dagsins. Sagan segir að allt hafi logað í djöfullegri orgíu á túnunum við Champs Elysées. Meira
19. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 565 orð | 1 mynd | ókeypis

Góðir flytjendur skipta máli

Áskell Másson tónskáld hefur náð útgáfusamningum við nótnaútgáfufyrirtæki bæði í Bandaríkjunum og í Sviss. Bergþóra Jónsdóttir ræddi við hann um þýðingu þessa. Meira
19. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Graham Farmelo

er vísindamaður og sýningarstjóri Vísindasafnsins í London. Meira
19. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 146 orð | ókeypis

HLJÓMPLÖTUR DYLANS

1962 : Bob Dylan 1963 : The Freewheelin' Bob Dylan 1964 : The Times They Are A Changin 1964 : Another Side Of Bob Dylan 1965 : Bringing It All Back Home 1965 : Highway 61 Revisited 1966 : Blonde On Blonde 1968 : John Wesley Harding 1969 : Nashville... Meira
19. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 272 orð | 3 myndir | ókeypis

Íslensk höggmynd prýðir torg í Qingdao

HÖGGMYND eftir Gerði Gunnarsdóttur myndhöggvara hefur verið valin til þess að prýða torg í borginni Qingdao í Kína. Verkið verður sett upp framan við nýbyggða menningarmiðstöð og verður afhjúpað um mánaðamótin október/nóvember. Meira
19. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 448 orð | ókeypis

KEPPNIN SEM TÍMINN GLEYMDI

ÉG fór í bíó síðasta laugardagskvöld en missti þó ekki af Evróvisjónútsendingunni því ég hafði séð hana oft áður. Evróvisjón er strangt til tekið ekki dægurlagakeppni. Til þess þyrfti hún að breytast frá ári til árs og endurspegla samtíma okkar. Meira
19. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2445 orð | ókeypis

LAND, ÞJÓÐ OG TUNGUR

"Vandinn kann ekki síst að liggja í því að íslensk eyru eru óvön mállýskumun, við erum óvön fjölbreytni í framburði tungunnar, slíkt lætur ankannalega í eyrum: Land, þjóð og tunga, þrenning sönn og ein, orti Snorri Hjartarson á sínum tíma og hafi þau orð nokkurn tímann átt við rök að styðjast þá gera þau það naumast lengur." Meira
19. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 420 orð | 1 mynd | ókeypis

MÖRÐUR VANN

HÉR á Íslandi telst Mörður Árnason vera sigurvegari keppninnar. Meira
19. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1100 orð | 6 myndir | ókeypis

Nancy Argenta syngur á hátíðinni

KIRKJULISTAHÁTÍÐ hefst í Hallgrímskirkju á uppstigningardag, 24. maí. Kirkjulistahátíð er alþjóðleg listahátíð, sem haldin er að frumkvæði Listvinafélags Hallgrímskirkju annað hvert ár á móti Listahátíð í Reykjavík. Meira
19. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 501 orð | ókeypis

NEÐANMÁLS -

I Sagan segir að þegar spænski rithöfundurinn Cmilo José Cela hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1989 hafi tveir Mexíkóskir rithöfundar verið efstir á blaði hjá sænsku akademíunni fram á síðustu stundu, ljóðskáldið Octavio Paz og skáldsagnahöfundurinn... Meira
19. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 358 orð | 3 myndir | ókeypis

Ný bók frá Irvine Welsh

SKOSKI rithöfundurinn Irvine Welsh hefur sent frá sér nýja skáldsögu sem heitir Glue (Lím). Þar segir frá fjórum piltum sem vaxa úr grasi í niðurníddum blokkarhverfum Edinborgar. Meira
19. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 323 orð | ókeypis

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Grófarhús: Kliðmúk ljóssins kröfuganga. Til 21. maí. Gallerí Fold, Rauðarárstíg : Lýður Sigurðsson. Harry Bilson. Til 27. maí. Gallerí List, Skipholti 50: Ninný.Til 8. júní. Gallerí Sævars Karls: Hlíf Ásgrímsdóttir. Til 23. maí. Meira
19. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 270 orð | 1 mynd | ókeypis

Plexískúlptúrar og brúður í Hafnarborg

SÝNING á verkum Messíönu Tómasdóttur verður opnuð í Sverrissal Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafnarfjarðar í dag, laugardag, kl. 16. Messíana er fædd árið 1940 í Reykjavík. Meira
19. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 399 orð | ókeypis

Pollock og Koons í uppáhaldi

UPPBOÐ á nútímalist hjá uppboðshúsi Sotheby's í New York, sem haldið var nú í vikunni, þykir hafa tekist vel að mati bandarískra sérfræðinga. Meira
19. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 772 orð | 2 myndir | ókeypis

REGNHLÍF EÐA PIPARMYNTUR

ÉG hafði fengið tilkynningu um að ég ætti pakka niðri á aðalpósthúsi og stakk seðlinum í úlpuvasann. Það var farið að hlýna í lofti eftir frosthörkurnar og komin krapadrulla á göturnar. Meira
19. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 766 orð | 4 myndir | ókeypis

Silfursmíð og söngur hreinn

Í sumar verður haldin öðru sinni þjóðlagahátíð á Siglufirði. Hún fer fram dagana 10.-15. júlí. Á hátíðinni verður boðið upp á tíu mismunandi námskeið fyrir börn og fullorðna auk fjölbreyttra tónleika, lygavöku og þjóðlagamessu. Meira
19. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 3327 orð | 2 myndir | ókeypis

SKÁLDLEG FEGURÐ JÖFNUNNAR

Dr. Graham Farmelo skynjar skyldleika með ljóðum og jöfnum. Enda hefur þverfagleg sýn hans valdið straumhvörfum í Vísindasafninu í London þar sem óvenjulegum leiðum er beitt til að afhjúpa framandi heim vísindanna og auðvelda sýningargestinum skilning á umhverfi sínu og reynsluheimi. Í samtali við FRÍÐU BJÖRK INGVARSDÓTTUR segir hann meðal annars frá samstarfi safnsins við þekkta listamenn, áhuga sínum á bókmenntum og krafti ímyndunaraflsins. Meira
19. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

Tíðarandi

í aldarbyrjun hefur verið þema um það bil tuttugu greina sem birst hafa vikulega hér í Lesbók frá því í byrjun árs. Næstkomandi miðvikudag, 23. Meira
19. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1047 orð | ókeypis

UM SÉRVISKU

Á ÖLDINNI sem leið bjó kall nokkur, að nafni Guðmundur, í ónefndum bæ á Austurlandi. Var hann talinn smáskrítinn í háttum og sérlundaður nokkuð. Meira
19. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 601 orð | 1 mynd | ókeypis

VITUM VIÐ HVENÆR OKKUR DREYMIR?

Jóhann Freyr Björgvinsson er ungur listdansari sem heldur sýningu í Tjarnarbíói á sunnudagskvöld undir yfirskriftinni Úr viðjum. INGA MARÍA LEIFSDÓTTIR ræddi við hann. Meira
19. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 275 orð | 1 mynd | ókeypis

Þróunin í list Ásmundar Sveinssonar

Í LISTASAFNI Reykjavíkur - Ásmundarsafni verður opnuð sýning á verkum eftir Ásmund Sveinsson í dag, laugardag, kl. 14. Meira

Ýmis aukablöð

19. maí 2001 | Brúðkaup | 196 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðfaraorð

Ekki þarf að fara um það mörgum orðum, að við lifum í æði marglitum heimi. Og hann tekur örum breytingum, eftir því sem tímar líða. Meira
19. maí 2001 | Brúðkaup | 339 orð | 1 mynd | ókeypis

Allur er varinn góður

Brúður í fullum skrúða þarf að halda útliti sínu óbreyttu allan daginn, vilji hún líta eins út í augliti allra og á öllum myndum. Meira
19. maí 2001 | Brúðkaup | 299 orð | 1 mynd | ókeypis

Andríður og Þuríður

Í fornritunum er víða getið um það, að menn hafi farið að biðja sér kvonfangs. Og þótt kannski oftar en ekki hafi annað ráðið ferð en ástin heit, er fráleitt að ætla að það hafi verið algild regla. Við skulum líta á nokkur sýnishorn. Meira
19. maí 2001 | Brúðkaup | 137 orð | ókeypis

Ásbjörn og Sigríður

Ásbjörn kemur að máli við Skeggja: "Svo er með vexti frændi að mér leika kvonföng í hug og vil eg ráða ráði mínu." Skeggi segir: "Hver er kona sú er hugur þinn horfir helst á? Meira
19. maí 2001 | Brúðkaup | 508 orð | 5 myndir | ókeypis

Besta reglan að hafa engar reglur

Hárgreiðsla og förðun brúðarinnar þarf að endast allan giftingardaginn og vera jafnfalleg að kveldi þessa erilsama dags og hún var þegar fagmaðurinn fór höndum um hana allt að tíu tímum áður. Meira
19. maí 2001 | Brúðkaup | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Bók um forna brúðkaupssiði

Eggert Ólafsson kunni ýmislegt fyrir sér. Hann var skáld, teiknari, náttúrufræðingur og varalögmaður að fátt eitt sé nefnt. Meira
19. maí 2001 | Brúðkaup | 1416 orð | 4 myndir | ókeypis

Brúðarkjóll frá ömmu og mömmu

Andi liðinna ára var í loftinu þegar Laura Sigríður Thorsteinsson gekk að eiga unnusta sinn, Aurelio Ravarini, íklædd brúðarkjólum ættmæðranna sem Laura er sannfærð um að færi gæfu í hjónabandið. Brúðkaupin voru tvö, annað á Íslandi og hitt á heimaslóðum brúðgumans á Ítalíu. Meira
19. maí 2001 | Brúðkaup | 592 orð | 3 myndir | ókeypis

Brúðkaupið skipulagt

Að mörgu að hyggja þegar stóri dagurinn er skipulagður. Hvort sem draumabrúðkaupið hefur verið fullbúið í huganum í mörg ár eða er enn á hugmyndastigi er hjálpin nærri. Meira
19. maí 2001 | Brúðkaup | 942 orð | 4 myndir | ókeypis

Brúðkaupsveislan stóð í þrjá daga

Á öldum áður var hjónaband öðru fremur kaupsamningur. Allt var mun flóknara en nú gerist. Í bók sinni um merkisdaga á mannsævinni fjallar Árni Björnsson m.a. um festar og trúlofun og brúðkaup og lýsir hvernig það allt gekk fyrir sig, auk þess sem hann gefur yfirlit um málin allt til þessa dags. Meira
19. maí 2001 | Brúðkaup | 257 orð | ókeypis

Brúðurin flutt heiman með valdi

BRÓÐIR pilts, sem heima átti við Mubifljótið [á Nýju-Gíneu], samdi um hjúskap hans og meyjar frá Finaga. Þegar sá tími kom, að stúlkan skyldi ganga á vit brúðguma síns, neitaði hún að fara. Meira
19. maí 2001 | Brúðkaup | 1088 orð | 4 myndir | ókeypis

Brönugrösin og ástarbálið

Í gegnum tíðina hafa menn og konur beitt ýmsum ráðum til að auðvelda sér að ná í maka. Árni Björnsson nefnir þá hluti töfrabrögð og kann á þeirri sögu betri deili en margur annar. Meira
19. maí 2001 | Brúðkaup | 136 orð | ókeypis

Efni

Brúðkaupsveislan stóð í þrjá daga 4 Ást í Íslendingasögunum 5 "Fyrst skaltu drepa og svo máttu kvænast" 6 Jakob kvænist Leu og Rakel 6 Brúðurin flutt heiman með valdi 6 "Varstu að flauta, elskan? Meira
19. maí 2001 | Brúðkaup | 427 orð | 2 myndir | ókeypis

Eitthvað við allra hæfi

Á kjóllinn að vera íburðarmikill eða látlaus, kremaður eða hvítur? Starfsfólk brúðarkjólaleiganna leiðbeinir brúðhjónum við val á hátíðarklæðnaði. Meira
19. maí 2001 | Brúðkaup | 543 orð | 6 myndir | ókeypis

Fjölskyldustemmning í föndrinu

Til þess að brúðkaup megi heppnast sem best og dagurinn verði ógleymanlegur er góður undirbúningur mikilvægasti þátturinn. Meira
19. maí 2001 | Brúðkaup | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

Forvitnileg vefföng

NETHEIMAR eru uppfullir af upplýsingum sem auðvelda tilvonandi brúðhjónum undirbúning brúðkaupsins og virðast hjálplegir höfundar sumra síðnanna búa yfir óþrjótandi hugmyndaauðgi. Meira
19. maí 2001 | Brúðkaup | 550 orð | 1 mynd | ókeypis

Gjafvaxta eru ekki konur yngri en 20-22 ára...

Fyrir tilmæli Thorsnes-kvenfélagsins bauð þjóðarráð norskra kvenna til samkeppni í maí árið 1912 um verðlaunarit um konur. Meira
19. maí 2001 | Brúðkaup | 458 orð | 3 myndir | ókeypis

Hannaðir út frá óskum konunnar

Brúðarvöndurinn er skartgripur fyrir konuna og á að lýsa persónu hennar. Hvort sem hún er rómantísk eða raunsæ, finnum við rétta vöndinn," segir Hjördís Jónsdóttir, blómaskreytingameistari hjá Blómavali. Meira
19. maí 2001 | Brúðkaup | 1267 orð | 7 myndir | ókeypis

Hringarnir eru tákn um ævarandi ást

Giftingarhringurinn er ekki aðeins fagur skartgripur heldur er hann þrunginn meiningu, hlutgervingur ævarandi ástar tveggja einstaklinga. Hringurinn á sér þúsunda ára sögu en er enn í dag eitt sterkasta tákn þeirra tengsla og trúfestu sem brúðhjón heita hvort öðru á brúðkaupsdaginn. Meira
19. maí 2001 | Brúðkaup | 1307 orð | 4 myndir | ókeypis

Hvað einkennir gott hjónaband?

Til að hjónaband geti lifað af öll veður þurfa ákveðnir þættir nauðsynlega að vera fyrir hendi. Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal, sem báðar eru sálfræðingar, kunna skil á þeim málum. Meira
19. maí 2001 | Brúðkaup | 415 orð | 4 myndir | ókeypis

Hver brúðarvöndur er lítið listaverk

Ég leyfi ímyndunaraflinu alveg að fara á flug þegar ég set saman brúðarvönd," segir Kristín Ólafsdóttir, eða Kiddí eins og flestir kalla hana, blómaskreytingameistari og eigandi Blómabúðar Akureyrar. Meira
19. maí 2001 | Brúðkaup | 679 orð | 4 myndir | ókeypis

Innblásturinn sóttur í náttúruna

Brúðurin er miðpunktur athyglinnar á brúðkaupsdaginn og vill þá hver kona skarta sínu fegursta. Íslensk hönnun er tilvalin fyrir þær sem kjósa einstakar flíkur og stílhreint skart í samhljómi við náttúruna. Meira
19. maí 2001 | Brúðkaup | 321 orð | ókeypis

Jakob kvænist Leu og Rakel

Laban sagði við Jakob: "Skyldir þú þjóna mér fyrir ekki neitt, þó að þú sért frændi minn? Seg mér, hvert kaup þitt skuli vera." En Laban átti tvær dætur. Hét hin eldri Lea, en Rakel hin yngri. Meira
19. maí 2001 | Brúðkaup | 478 orð | 1 mynd | ókeypis

Jesús og hjónabandið

Jesús frá Nasaret hafði ákveðnar skoðanir á hlutunum og var ekki að fara með þær í launkofa, heldur leyfði mönnum óspart að heyra og oftar en ekki á opinberum vettvangi. Meira
19. maí 2001 | Brúðkaup | 293 orð | ókeypis

Kaupmáli Eggerts og Ingibjargar

Í NAFNI heilagrar þrenningar! Meira
19. maí 2001 | Brúðkaup | 1348 orð | 3 myndir | ókeypis

Laugardagur til lukku

Siðir og venjur fólks taka gjarnan einhverjum breytingum í aldanna rás, og ýmis ferli tengd brúðkaupum hafa ekki farið varhluta af því. Til að fræðast nánar um þá hluti var akureyrski þjóðfræðingurinn Símon Jón Jóhannsson heimsóttur. Meira
19. maí 2001 | Brúðkaup | 975 orð | 8 myndir | ókeypis

Ostatertur og brauð vinsæl á veisluborðið

Brúðartertan kórónar góða veislu. Hjátrúin segir að allir gestir verði að fá sneið af tertunni svo hjónunum megi hlotnast gæfa og er þeirri reglu oftast fylgt enda fáir sem slá hendinni á móti bragðgóðri brúðartertu. Meira
19. maí 2001 | Brúðkaup | 902 orð | 4 myndir | ókeypis

"Fyrst skaltu drepa og svo máttu kvænast"

Hjónabandið þekkist meðal allra þjóða, en sums staðar hafa tíðkast venjur og eru jafnvel enn við lýði, sem okkur finnst einkennilegar, að ekki sé fastar að orði kveðið. Meira
19. maí 2001 | Brúðkaup | 256 orð | ókeypis

"Hold kjæft"

Séra Sigurður Arnarson er sennilega eini presturinn sem gift hefur í flugvél. Það var nokkuð sérstök athöfn svona mitt í háloftunum. Meira
19. maí 2001 | Brúðkaup | 231 orð | 1 mynd | ókeypis

"Meistari, talaðu við okkur um hjónabandið"

Ljóðabókin "Spámaðurinn", eftir Kahlil Gibran, er með þekktari ritverkum heimsbókmenntanna. Bókin, sem fjallar um spámanninn Almústafa, er mest selda ljóðabók á Íslandi frá upphafi ritlistar. Meira
19. maí 2001 | Brúðkaup | 389 orð | ókeypis

"Til hamingju með útförina"

Regn draup á svellbunka á hlaði Langholtskirkju. Það var kvöld og meðhjálparahjónin enn að störfum í kirkjunni. Brúðkaupsklætt par strunsar út úr strætisvagni á stoppistöð neðan við kirkjuna og tekur stefnu á kirkjudyr. Meira
19. maí 2001 | Brúðkaup | 368 orð | ókeypis

"Varstu að flauta, elskan?"

BJÖRN Gunnlaugsson var einstakur maður að gáfum og atgervi, en stundum viðutan. Hann var kennari í Bessastaðaskóla, og ókvæntur framan af. Meira
19. maí 2001 | Brúðkaup | 845 orð | 4 myndir | ókeypis

"Þau sögðu já, - það var alltaf siður í Suðursveit"

Þórbergur Þórðarson, rithöfundur frá Hala í Suðursveit, er landsmönnum að góðu kunnur. Í einni bóka sinna greinir hann frá því, er foreldrar hans gengu í hjónaband, og gerir það auðvitað með sínu einstaka húmoristíska lagi. Hér er birtur útdráttur úr þeirri lýsingu hans. Meira
19. maí 2001 | Brúðkaup | 165 orð | 1 mynd | ókeypis

Rómantíkin

ÞÓTT rauðar rósir séu vissulega tákn rómantíkur og huggulegheita duga þær skammt, einar og sér, til að viðhalda ástinni og færa hjón nær hvort öðru. Meira
19. maí 2001 | Brúðkaup | 1359 orð | 3 myndir | ókeypis

Saga hjúskaparafmæla þá og nú

Ekki er sama hvar borið er niður, vilji maður komast að því hvað brúðkaupsafmælin eru kölluð og getur munað þar allmiklu frá einni heimild til annarrar. Einkum hefur þetta tekið breytingum með aukinni hagsæld íbúanna og framförum í tækni, sem m.a. hefur getið af sér marga nýja vöruna. Meira
19. maí 2001 | Brúðkaup | 704 orð | 2 myndir | ókeypis

Svolítið öðruvísi

Á síðari árum hafa giftingar utan sjálfra kirkjuhúsanna færst í vöxt, bæði hér á landi sem erlendis, og eflaust eru þeir teljandi á fingrum annarrar handar íslensku prestarnir sem ekki hafa fengið beiðni um eitthvað slíkt hér á landi. Meira
19. maí 2001 | Brúðkaup | 985 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðhafnarmesta brúðkaup á Íslandi á seinni öldum

Haustið 1767 var mikið og veglegt brúðkaup haldið á Íslandi. Bar það yfir sér anda íslenskra miðalda og þó jafnframt samtímasiða frá meginlandi Evrópu. Í bókinni "Öldin átjánda" er fjallað um þennan atburð á eftirfarandi hátt. Meira
19. maí 2001 | Brúðkaup | 345 orð | ókeypis

Þorvaldur og Hallgerður

Nú er þar til máls að taka að Hallgerður vex upp, dóttir Höskulds, og er kvenna fríðust sýnum og mikil vexti og því var hún langbrók kölluð. Hún var fagurhár og svo mikið hárið að hún mátti hylja sig með. Hún var örlynd og skaphörð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.