Greinar laugardaginn 9. júní 2001

Forsíða

9. júní 2001 | Forsíða | 294 orð | 1 mynd

Áfall fyrir stækkunaráformin

ÍRAR settu áform Evrópusambandsins (ESB) um stækkun til austurs út af laginu í þjóðaratkvæðagreiðslu sem niðurstöður voru birtar úr í gær. Meira
9. júní 2001 | Forsíða | 460 orð | 1 mynd

Blair byrjar strax á uppstokkun stjórnarinnar

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, hóf í gær uppstokkun ríkisstjórnar sinnar eftir kosningasigurinn í fyrradag. Robin Cook hættir sem utanríkisráðherra en við af honum tekur Jack Straw, sem áður sá um innanríkismálin. Meira
9. júní 2001 | Forsíða | 198 orð | 1 mynd

Khatami forseta spáð stórsigri

MIKIL kjörsókn var í forsetakosningunum í Íran í gær og er umbótasinnanum Muhammad Khatami, núverandi forseta, spáð yfirburðasigri, allt að 75% atkvæða. Niðurstöður munu að líkindum liggja fyrir í dag. Meira

Fréttir

9. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 120 orð

139 kandidatar brautskráðir

Háskólinn á Akureyri brautskráir 139 kandidata á háskólahátíð sem haldin verður í Íþróttahöllinni á Akureyri, í dag, laugardaginn 9. júní kl. 10:30. Skipting brautskráðra eftir deildum er sem hér segir: Heilbrigðisdeild: B.S. próf í hjúkrunarfræði 16, B. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 250 orð

619 fíkniefnamál á árinu 2000

639 einstaklingar voru kærðir vegna fíkniefnamála á árinu 2000, 548 karlar og 91 kona. Á sama tíma var lagt hald á fíkniefni eða áhöld til neyslu efnanna í 619 fíkniefnamálum sem er 19,3% fækkun mála frá árinu 1999. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Aðstaða nemenda og starfsmanna er verri en boðlegt er

BRAUTSKRÁNING nemenda úr Menntaskólanum við Sund fór fram við hátíðlega athöfn í Háskólabíói í gær. Meira
9. júní 2001 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Aftöku McVeighs ekki frestað

TIMOTHY McVeigh, maðurinn sem varð 168 manns að bana í sprengjutilræði í Oklahoma árið 1995, býr sig nú undir að dauðadómi yfir honum verði framfylgt. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Áframeldi á þorski hafið í kvíum í Eyjafirði

ÚTGERÐARFÉLAG Akureyringa hf. og Háskólinn á Akureyri hafa sett í gang samstarfsverkefni í áframeldi á þorski í tveimur sjókvíum í Eyjafirði, skammt sunnan Svalbarðseyrar. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 186 orð

Árbæjarsafn með uppákomur

BYGGINGADAGUR verður á Árbæjarsafni sunnudaginn 10. júní. Iðnaðarmenn munu fjölmenna á sýninguna Saga byggingatækninnar. Þar munu þeir fræða fólk um endurbætur á gömlum húsum og húsbúnaði. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 54 orð

Árekstur bifhjóls og fólksbíls

ÁREKSTUR varð við Bíldshöfða síðdegis í gær þegar bifhjóli var ekið á fólksbíl. Ökumaður bifhjólsins var fluttur á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 374 orð

Ársreikningar Reykjavíkurborgar samþykktir

ÁRSREIKNINGAR Reykjavíkurborgar fyrir árið 2000 voru í fyrrinótt samþykktir í borgarstjórn Reykjavíkur. Átta fulltrúar R-lista greiddu atkvæði með reikningunum og sjö fulltrúar Sjálfstæðisflokks á móti. Meira
9. júní 2001 | Erlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Átta börn myrt í skóla í Japan

ÁTTA börn á aldrinum sex til átta ára létu lífið í gærmorgun þegar maður vopnaður hnífi gekk berserksgang í japönskum barnaskóla. Maðurinn, sem á við geðræn vandamál að stríða, æddi inn í fjórar skólastofur í Ikeda-barnaskólanum í úthverfi Osaka. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 266 orð

Áætlun Flugmálastjórnar um eftirlit á lokastigi

SÉRSTÖK áætlun verður kunngerð á vegum Flugmálastjórnar fyrir miðjan mánuðinn um hvernig eftirliti með loftflutningum í tengslum við þjóðhátíð í Vestmannaeyjum verður háttað. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Besta fjallgönguveðrið í mörg ár

VEL viðraði til útivistar í nágrenni þjóðgarðsins í Skaftafelli um hvítasunnuhelgina, þar sem fjöldi fólks dvaldi í tjöldum. Hæsti tindur landsins, Hvannadalshnúkur (2. Meira
9. júní 2001 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Besti árangur frjálslyndra í áratugi

CHARLES Kennedy, formaður frjálslyndra demókrata, lýsti niðurstöðum kosninganna í Bretlandi sem "sögulegum", en flokkurinn bætti einn flokka við sig þingsætum. Síðustu tölur bentu til að hann fengi um 18% atkvæða og 55 af 659 þingsætum. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 625 orð | 1 mynd

Betra að vera innan ráðsins en standa utan við

Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, skýrði frá því í gær að Íslendingar hefðu gengið að nýju í Alþjóða hvalveiðiráðið. Björn Ingi Hrafnsson sat fund ráðherra sem aftók með öllu að ákvörðunin nú sýndi að úrsögn Íslands fyrir níu árum hefði verið mistök. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 84 orð

Betrumbæta heimasíðu

KVIKMYNDASAFN Íslands hefur nú bætt við heimasíðu sína gagnlegum upplýsingum um starfsemi safnsins. Meðal efnis er lýsing á starfseminni, lögð eru fram drög að söfnunarstefnu þess og einnig eru birtar siðareglur safnastarfsins. Meira
9. júní 2001 | Suðurnes | 109 orð

Bláa lóns keppnin í hjólreiðum

BLÁA lónskeppnin í fjallahjólreiðum fer fram á morgun, sunnudag. Hjólreiðafélag Reykjavíkur stendur fyrir keppninni í samvinnu við Bláa lónið. Keppnin hefst við kirkjugarð Hafnarfjarðar við Reykjanesbraut, klukkan 11. Meira
9. júní 2001 | Landsbyggðin | 711 orð | 1 mynd

Byggja ekki á Egilsstöðum

Á aðalfundi Múlaþingsdeildar Búmanna nýverið var samþykkt áskorun til aðalstjórnar félagsins í Reykjavík um að hún endurskoði þá afstöðu sína að ekki sé unnt að fjárfesta í húsnæði á Egilsstöðum nema fjárhagsleg ábyrgð hins opinbera eða fjármálastofnana... Meira
9. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 511 orð | 1 mynd

Bærinn jákvæður gagnvart bryggjuhverfi

BÆJARRÁÐ og skipulagsnefnd Kópavogs hafa lýst sig jákvæð gagnvart hugmyndum um bryggjuhverfi í utanverðum Fossvogi og hafa falið skipulagsstjóra að vinna áfram að málinu. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 107 orð

Dansleikir á Ingólfstorgi

SAMTÖKIN Komið og dansið standa fyrir dansleikjum á Ingólfstorgi í miðbæ Reykjavíkur sunnudagana 10. júní og 24. júní nk. Um er að ræða tilbreytingu í miðborgarlífinu í samstarfi við menningarsveit Hins Hússins. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 309 orð

Dæmdur fyrir líkamsárás

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt 22ja ára gamlan mann í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fólskulega og tilefnislausa líkamsárás. Maðurinn var fundinn sekur um að hafa ráðist að manni á Ingólfstorgi í miðborg Reykjavíkur í janúar í fyrra. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 132 orð

Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga

FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur gefið út reglugerð um eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga. Eftirlitsnefndin hefur það hlutverk að fylgjast með fjármálum sveitarfélaga og gera nauðsynlegar athuganir á þróun þeirra. Í reglugerðinni segir m.a. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 49 orð

Ekið á gangandi vegfaranda

EKIÐ var á gangandi vegfaranda á Bústaðavegi í Reykjavík um klukkan hálfsex í gær. Að sögn lögreglu var konan, sem er rúmlega sjötug, að ganga yfir götuna þegar ekið var á hana. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Endurmeta þarf forsendur fiskverndaraðgerða

VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð kynnti á fundi sínum á Egilsstöðum sl. miðvikudag nýja málefnahandbók um sveitarstjórnarmál. Þar eru sett fram helstu markmið flokksins um verkefni, ábyrgð og stefnu í sveitarstjórnarmálum. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Ensímtækni styrkir SPOEX

ENSÍMTÆKNI ehf., framleiðandi húðáburðarins Penzim, hefur styrkt SPOEX, Samtök psoriasis- og exemsjúklinga á Íslandi, til ferðar á alþjóðaráðstefnu um psoriasis í San Fransisco. Á ráðstefnunni, sem fram fer dagana 18.-24. júní nk. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Fagnar ákvörðun sjávarútvegsráðherra

EINAR K. Guðfinnsson, 1. Meira
9. júní 2001 | Landsbyggðin | 55 orð | 1 mynd

Fara til Ungverjalands

VORTÓNLEIKAR Kirkjukórs Húsavíkur eru nýlegar afstaðnir í Húsavíkurkirkju undir stjórn Judit György og undirleik Aladár Rácz á orgel og píanó. Söngskráin var mjög fjölbreytt og féll hinum fjölmörgu áheyrendum vel í geð. Meira
9. júní 2001 | Miðopna | 715 orð | 1 mynd

Fjölhljómur listarinnar

Í Nýlistasafninu stendur yfir hátíðin Pólý- fónía. Þar mætast myndlist, hönnun, tónlist, leiklist og svo mætti áfram telja. Af því tilefni ræddi Inga María Leifsdóttir við þrjá listamenn sem taka þátt í hátíðinni. Meira
9. júní 2001 | Suðurnes | 62 orð | 1 mynd

Fjölskyldudagur á slökkvistöð

Brunavarnir Suðurnesja efna til árlegs fjölskyldudags með opnu húsi í slökkviliðsstöðinni í dag, laugardag. Markmiðið með fjölskyldudeginum er að vekja athygli á brunavörnum og samstarfi neyðarsveita á Suðurnesjum. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 286 orð

Fleiri raðast í neðstu launaþrepin í Reykjavík

NIÐURSTAÐA atkvæðagreiðslu um samning sem launanefnd sveitarfélaga og þroskaþjálfarar undirrituðu fyrir rúmri viku mun liggja fyrir í dag. Meira
9. júní 2001 | Erlendar fréttir | 1265 orð | 3 myndir

Flokkur í leit að sjálfum sér

Flokksleiðtogar hætta sjaldan á réttum tíma en með því að víkja frá strax eftir þingkosningarnar í Bretlandi sparar William Hague bæði sér og Íhaldsflokknum vangaveltur um eigin framtíð, segir Sigrún Davíðsdóttir, og gefur færi á að finna Nýja íhaldsflokkinn. Meira
9. júní 2001 | Suðurnes | 108 orð

Flóttamennirnir koma í dag

UNDIRBÚNINGUR fyrir komu flóttamanna frá fyrrum Júgóslavíu til Reykjanesbæjar er á lokastigi. Tekist hefur að útvega íbúðir og húsbúnað fyrir fólkið sem kemur til landsins í dag. Meira
9. júní 2001 | Erlendar fréttir | 84 orð

Flugmenn semja

Flugmenn þýska flugfélagsins Lufthansa sömdu í gær við yfirmenn félagsins um rúmlega 20% launahækkun á næstu þrem árum. Samningurinn bindur endi á fjögurra mánaða vinnudeilu sem hefur komið hart niður á félaginu. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 169 orð

Flugvél smíðuð á Ísafirði

Á ÍSAFIRÐI hefur verið stofnað til félagsskapar um smíði flugvélar þar í bæ. Markmiðið er að kaupa og smíða vél af gerðinni RV-9 og er stefnt að því að hefjast handa við gerð hennar í haust. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Foreldrar leikskólabarna semja við Heimili og skóla

LANDSSAMTÖK foreldrafélaga leikskóla (LFL) og Reykjavíkurdeild Landssamtaka foreldrafélaga leikskóla (RLFL) hafa undirritað samstarfssamning við Heimili og skóla, landssamtök foreldra. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 51 orð

Forsetinn á Ísafirði

Á sjómannadaginn tekur forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, þátt í hátíðahöldum á Ísafirði og flytur ræðu dagsins við sjómannamessu í Ísafjarðarkirkju. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 41 orð

Framkvæmdum haldið áfram

FRAMKVÆMDUM við endurbætur á Þjóðminjasafni Íslands við Hringbraut verður haldið áfram af fullum krafti í sumar. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Fuglaskoðun í friðlandinu í Flóa

FUGLA- og náttúruskoðun verður í friðlandinu í Flóa sunnudaginn 13. júní nk. kl. 16:00. Lagt verður upp í göngu eftir fræðslustíg um friðlandið frá Stakkholti kl. 16:00. Skoðaður verður árangur af endurheimt votlendis og kynntar fyrirhugaðrar... Meira
9. júní 2001 | Suðurnes | 418 orð

Gamlir sorphaugar, olía og tjara

GAMLIR sorphaugar og svæði þar sem vænta má einhverrar mengunar eru á nokkrum stöðum í Reykjanesbæ. Mest af þessu er vegna starfsemi setuliðsins úr seinni heimsstyrjöldinni. Meira
9. júní 2001 | Landsbyggðin | 414 orð | 1 mynd

Gísli Hjartarson heiðraður

BÆJARSTJÓRN Ísafjarðarbæjar veitti Gísla Hjartarsyni leiðsögumanni og rithöfundi nýlega sérstaka viðurkenningu og fjárframlag fyrir störf hans að kynningu á Hornströndum en Gísli hefur í meir en þriðjung aldar verið einn athafnasamasti og kunnugasti... Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Gott í gogginn

ÞÆR eru ýmsar, kræsingarnar sem finnast í sjónum. Vel bar í veiði hjá þessari kríu á Seltjarnarnesi sem gæddi sér á gómsætu... Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 48 orð

Greiða fyrir leikjanámskeið

FÉLAG einstæðra foreldra í samráði við Mæðrastyrksnefnd býður upp á að greiða fyrir leikjanámskeið 20 barna félagsmanna félagsins. Umsóknir berist til skrifstofu félagsins að Tjarnargötu 10d, 2 hæð, 101 Reykjavík. Meira
9. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 280 orð | 1 mynd

Gróðursetning með allra mesta móti í fyrra

TAP varð af reglubundinni starfsemi Skógræktarfélags Eyfirðinga á síðasta ári upp á 1,5 milljón króna. Hluti tapsins á rætur að rekja til kostnaðar í kringum 70 ára afmælishald félagsins á árinu. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Gylfi Arnbjörnsson næsti framkvæmdastjóri

GYLFI Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri Eignarhaldsfélags Alþýðubankans, verður næsti framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands. Gert er ráð fyrir að formlega verði gengið frá ráðningu hans á fundi miðstjórnar sambandsins um miðjan mánuðinn. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 60 orð

Halda fulltrúaráðsfund

Umhverfisverndarsamtök Íslands heldur fulltrúaráðsfund í dag, laugardag, kl. 14:00 í stofu 201 í Lögbergi. Á fundinum mun verða fjallað um tvö mál, Kárahnúkavirkjun og vatnsmiðlun í Þjórsárverum. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 144 orð

Háskólinn kosti ekki réttindabaráttu

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun: "Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, harmar að meirihlutinn í Stúdentaráði skuli hafa gert þjónustusamning um réttindaskrifstofu við Háskóla Íslands. Meira
9. júní 2001 | Suðurnes | 181 orð

Hátíðahöld við hafnirnar

HÁTÍÐARHÖLD verða í Grindavík og Sandgerði um helgina í tilefni af sjómannadeginum sem er á morgun. Að þessu sinni verða ekki hátíðarhöld við höfnina í Keflavík. Í Grindavík er þriggja daga sjómanna- og fjölskylduhátíð, Sjóarinn síkáti. Meira
9. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 1300 orð | 3 myndir

Hefur bætt nám allra nemenda

Í Hrísey er rekinn skóli fyrir um 30 börn. Margrét Þóra Þórsdóttir ræddi við skólastjórann um nýjar leiðir í kennslu og vandamál sem fámennir skólar glíma við. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Heimsmálin rædd

ÆTLI þær séu að ræða ástand nytjastofna sjávar, þessar stöllur sem sátu og skeggræddu heimsmálin í heita pottinum í Laugardalslauginni í gær? Það er víst ansi vinsælt umræðuefni í pottunum þessa dagana. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 114 orð

Heitir nú aðeins Íslandsbanki

STARFSMÖNNUM Íslandsbanka-FBA var kynnt á fundi síðdegis í gær að ákveðið hefði verið að breyta nafni fyrirtækisins og um leið merki þess. Eftir breytingarnar heitir bankinn Íslandsbanki hf. Meira
9. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 318 orð

Hljóðeinangrun endurbætt

UNNIÐ er að endurbótum á hljóðeinangrun í Kramhúsinu og hefur afrókennsla verið flutt í Austurbæjarskóla á meðan. Meira
9. júní 2001 | Landsbyggðin | 131 orð | 2 myndir

Hótel Capitano tekur til starfa

HAFINN er rekstur nýs og glæsilegs hótels, Hótel Capitano hér í Neskaupstað. Nýja hótelið er til húsa á Hafnarbraut 52 þar sem áður var gistiheimilið Trölli. Meira
9. júní 2001 | Erlendar fréttir | 118 orð

Hútúar dæmdir fyrir stríðsglæpi í Rúanda

RÍKISSAKSÓKNARI Belgíu krafðist þess í gær að fjórir hútúar, sem fundnir hafa verið sekir um stríðsglæpi í Rúanda, yrðu dæmdir í lífstíðarfangelsi. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 190 orð

Ísland fær aðild að nýju

ÍSLAND gerðist í gær að nýju aðili að Alþjóðahvalveiðiráðinu (IWC) með fyrirvara við svonefndan núllkvóta vegna hvalveiða í atvinnuskyni sem felur í sér að hvalveiðar eru ekki leyfðar. Meira
9. júní 2001 | Landsbyggðin | 80 orð | 1 mynd

Karlakórinn Heimir úr Skagafirði í söngferð

KARLAKÓRINN Heimir í Skagafirði er á söngferð um Suðurland og hefur þegar haldið tvenna tónleika, á Selfossi og í Vík í Mýrdal. Næstu tónleikar verða á Hvoli á Hvolsvelli í dag, laugardaginn 9. júní klukkan 14.00. Meira
9. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 176 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: 10. júní, sjómannadagurinn. Sjómannamessa í Akureyrarkirkju kl. 11. Sr Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Einar Ingi Einarsson flytur hugvekju. Sjómenn lesa og aðstoða við útdeilingu. Karlakór Akureyrar-Geysir syngur. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 313 orð

Kristján Jóhannsson syngur í Aidu í Verona

UM 40 Íslendingum mun gefast kostur á að sjá Kristján Jóhannsson syngja í Aidu Verdis í Arenunni í Veróna á Ítalíu. Ingólfur Guðbrandsson hefur tryggt miða á sýninguna hinn 12. ágúst vegna hópferðar sem hann gengst fyrir til Ítalíu um þetta leyti. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 63 orð

Kviknaði í bíl á Markarfljótsbrú

ELDUR kviknaði í jeppa þegar honum var ekið austur yfir Markarfljótsbrú síðdegis í gær. Þrennt var í bílnum, tveir fullorðnir og barn og sakaði engan. Tekist hafði að slökkva eldinn áður en slökkvilið bar að. Bíllinn er talsvert skemmdur. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 140 orð

Kynning í Ráðhúsinu

MAT á umhverfisáhrifum Kárahnjúkavirkjunar er kynnt í máli og myndum á veggspjöldum í sýningarsal Ráðhúss Reykjavíkur frá og með 8. júní til föstudags 15. júní nk. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 55 orð

Leiðrétt

Í myndatexta á síðunni auðlesið efni í Daglegu lífi í gær var Bergvin Ólafarson háseti ranglega sagður Ólafsson. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 86 orð

Lottó sent út á Stöð 2, Sýn og Rúv

BEIN útsending á útdrætti í Lottó verður framvegis frá Stöð 2, Sýn og Ríkissjónvarpinu auk allra útvarpsstöðva Norðurljósa kl. 18:54, en sölukössum verður lokað kl. 18:40 á laugardagskvöldum. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 25 orð

Lýsa yfir stuðningi við þroskaþjálfa

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun: "Stjórnarfundur Þroskahjálpar á Suðurnesjum, haldinn fimmtudaginn 7. júní 2001, lýsir yfir stuðningi við Þroskaþjálfafélag Íslands í baráttu þeirra fyrir bættum lífskjörum. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 72 orð

Meiddist þegar dekk sprakk

KARLMAÐUR sem var við vinnu á hjólbarðaverkstæði á Ísafirði slasaðist á fæti í gærmorgun þegar dekk sem hann var að dæla lofti í sprakk. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 864 orð | 1 mynd

Menntaðir á Íslandi

Guðrún Pálmadóttir fæddist 1. marz 1951 að Holti í Ásum í Austur-Húnavatnssýslu. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1970 og prófi í iðjuþjálfun frá Árhúsaskóla í Danmörku árið 1974. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 538 orð | 1 mynd

Mikilvægar forsendur um arðsemi rangar

STEFÁN Pétursson fjármálastjóri Landsvirkjunar segir að þær forsendur sem Þorsteinn Siglaugsson rekstrarhagfræðingur gaf sér við mat á arðsemi Kárahnjúkavirkjunar séu í fáum en mikilvægum atriðum rangar. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 262 orð

Miklir fjárskaðar í Reykjahverfi

NOKKRIR fullorðnir hrútar hafa nú fundist dauðir fyrir ofan bæinn Skarðaborg í Reykjahverfi, eftir mikla leit, á tveggja metra dýpi í snjónum sem kom í hretinu í vikunni. Meira
9. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 466 orð | 2 myndir

Minjar verði sýndar í kjallara nýs hótels

UPPGREFTRI fornleifa í Aðalstræti er nú lokið en rætt hefur verið um að gera minjarnar sýnilegar í kjallara hótels sem mun rísa á horni Aðalstrætis og Túngötu. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 13 orð | 1 mynd

Morgunblaðinu í dag fylgir Lancombæklingur frá...

Morgunblaðinu í dag fylgir Lancombæklingur frá Termu. Bæklingnum verður dreift um allt... Meira
9. júní 2001 | Erlendar fréttir | 181 orð

Mótmæla takmörkunum við umskurði

HEIMSSAMTÖK gyðinga sökuðu sænsk stjórnvöld í gær um að vera fyrstu stjórnvöld Evrópuríkis frá lokum heimsstyrjaldarinnar síðari til að setja and-gyðingleg lög. Vísa samtökin til lagasetningar sem setur takmarkanir við umskurði. Meira
9. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 401 orð

Nemur þegar rúmum 400 milljónum

ÁÆTLAÐUR kostnaður vegna breytinga á gatnakerfi við Hörðuvelli og á svæðinu í kring er 230 milljónir. Meira
9. júní 2001 | Landsbyggðin | 191 orð | 1 mynd

Nýr og sérhannaður eftirlitsbíll

ÖRYGGISÞJÓNUSTA Vesturlands tók á dögunum til notkunar nýjan sérútbúinn eftirlitsbíl. Hann er af tegundinni Opel Astra og kostaði hann ríflega tvær milljónir. Meira
9. júní 2001 | Erlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Peter Mandelson sigurreifur

"ÞEIR vanmátu Hartlepool og þeir vanmátu mig, því að ég er bardagamaður en geng ekki frá borði," sagði Peter Mandelson, fyrrverandi Norður-Írlandsmálaráðherra, svo sigri hrósandi kosninganóttina að röddin varð skræk. Meira
9. júní 2001 | Miðopna | 2171 orð | 1 mynd

"Markmið fiskveiðistjórnar er að varðveita fiskistofna"

Deilt er um hvort ástæða sé til að blanda stjórnkerfi fiskveiða inn í umræðuna um vernd fiskistofna og skýrslu Hafrannsóknastofnunar um ástand þorskstofnsins. Forystumenn í sjávarútvegi og sjávarútvegsráðherrar hafa margoft á undanförnum áratug lýst yfir að kvótakerfið sé best fallið til að vernda fiskistofnana. Ómar Friðriksson rifjar upp þessi ummæli og ræðir við nokkra af helstu forsvarsmönnum sjávarútvegsmála á undanförnum árum. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 596 orð

"Samtökin meingölluð"

Alþjóða hvalveiðiráðið var stofnað árið 1946 af ríkisstjórnum hvalveiðiþjóða með það að markmiði, að samræma nýtingu á hvalastofnum í heiminum og hagsmuni aðildarþjóðanna. Íslendingar gerðust aðilar að ráðinu árið 1948. Meira
9. júní 2001 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Rannsókn hætt í máli Kohls

SAKSÓKNARI í Bonn hætti í gær rannsókn í máli Helmuts Kohl, fyrrverandi kanslara Þýskalands. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 274 orð

Samið við hvern og einn starfsmann um launin

UM sjötíu umsóknir hafa þegar borist um störf á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík en auglýst var eftir starfsfólki til hjúkrunar, sjúkraþjálfunar, sálgæslu og annarra starfa fyrir nokkru. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 480 orð | 3 myndir

Sannkölluð gróðurvin í Hvalfirði

Bryndís Jónsdóttir, ekkja Snæbjarnar Jónassonar, fyrrum vegamálastjóra, bauð vinum hans og velunnurum að koma og skoða þann mikla árangur sem hann náði í uppgræðslu og trjárækt við sumarbústað fjölskyldunnar í Kjós, á sólríkum sumardegi. Meira
9. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 379 orð | 1 mynd

Sannkölluð veisla fyrir djassáhugamenn

ÍSLENSKIR djassáhugamenn horfa fram á skemmtilega tíma síðar í sumar en dagana 14.-18. ágúst verður fyrsta alþjóðlega Django djasshátíðin á Íslandi, haldin á Akureyri á Listasumri. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 114 orð

Segja upp í kjölfar uppsagnar

ÞRÍR vélstjórar á Herjólfi hafa sagt upp störfum eftir að fjórða manninum, sem vann sem vélstjóri í afleysingum, var sagt upp. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Smella úti í garði

NÚ er sá tími að ganga í garð þegar kúm og kálfum er hleypt út úr fjósum eftir veturlanga inniveru. Fyrsti dagurinn úti á túni er yfirleitt mikill gleðidagur í lífi nautpeningsins. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 402 orð | 4 myndir

Steypan gefur mikla möguleika í hönnun

JAPANSKAR stiklur og frostvarin steypa, eru meðal nýrra framleiðsluvara fyrirtækisins BM Vallá, sem kynntar eru í nýútkominni handbók þess, Húsi og Görðum. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 227 orð

Ströngustu kröfum fylgt í hvívetna

FRAMKVÆMDAAÐILAR væntanlegs álvers á Reyðarfirði fylgja ávallt ströngustu kröfum sem í gildi eru um leyfilegt magn ýmissa efna í lofti að sögn Gunnars G. Meira
9. júní 2001 | Erlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Stuðningsmenn evrunnar blása til sóknar

ÓSIGUR Íhaldsflokksins í þingkosningunum í Bretlandi varð til þess að stuðningsmenn evrunnar blésu til nýrrar sóknar í gær, nokkrum klukkustundum eftir að ljóst var að Verkamannaflokkurinn hefði unnið stórsigur í kosningunum. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 261 orð | 4 myndir

SVFR framlengir leigusamninga

Nýverið hafa bændur við Hítará og Norðurá samþykkt nýja leigusamninga við Stangaveiðifélag Reykjavíkur. Samkvæmt nýju samningunum hefur SVFR Norðurá á leigu til og með sumrinu 2005 og Hítará til og með sumrinu 2004. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 43 orð

Tölvubúnaði stolið

BROTIST var inn í bóka- og ritfangaverslunina Griffil í Skeifunni í fyrrinótt og tölvubúnaði stolið. Öryggismiðstöð Íslands tilkynnti lögreglunni í Reykjavík um innbrotið laust fyrir klukkan þrjú. Meira
9. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 172 orð | 1 mynd

Ungir umhverfissinnar

EKKI er vitað hvort drengurinn á myndinni sé að safna rigningarvatni í skyrdós, en hins vegar vita börnin á Kátakoti á Kjalarnesi, ýmislegt um hringrás vatnsins. Að sögn Steinunnar Geirdal leikskólastjóra er þriggja ára þróunarverkefni í gangi á... Meira
9. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 382 orð | 1 mynd

Þrautir og leiktæki fyrir besta vin mannsins

FYRSTA hundaleiksvæðið á Íslandi verður opnað í Mosfellsbæ í dag. Svæðið, sem er staðsett við gömlu gryfjurnar fyrir ofan hesthúsin í bænum, verður öllum opið og verða þar fjölbreytt leiktæki þar sem hundaeigendur geta þjálfað hina ferfættu vini sína. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 341 orð

Þrír menn í gæsluvarðhald vegna skattsvika

ÞRÍR menn hafa verið úrskurðaðir í 14 daga gæsluvarðhald af Héraðsdómi Reykjavíkur. Þeir eru grunaðir um að hafa ásamt fleirum staðið að stórfelldum skipulögðum skattsvikum sem tengjast fyrst og fremst fyrirtækjum og einstaklingum í byggingariðnaði. Meira
9. júní 2001 | Suðurnes | 771 orð | 1 mynd

Því klókari, þeim mun færri spor

KJARNINN úr gömlum málshætti indíána, því klókari sem þú ert, þeim mun færri spor skilur þú eftir þig, verður notaður sem slagorð umhverfisverkefnisins Staðardagskrár 21 í Reykjanesbæ, samkvæmt tillögum stýrihóps. Meira
9. júní 2001 | Innlendar fréttir | 108 orð

Ægisklúbburinn í Biskupstungum um helgina

ÆGISKLÚBBURINN er ferðaklúbbur þeirra sem eiga fellihýsi, fellihjólhýsi eða tjaldvagna frá Seglagerðinni Ægi. Um helgina 8. - 10. Meira

Ritstjórnargreinar

9. júní 2001 | Leiðarar | 841 orð

ÓHUGNANLEGAR TILRAUNIR

Fréttir um að bandarískir og breskir vísindamenn hafi notað líkamsleifar hvítvoðunga, barna og fullorðinna í kjarnorkutilraunir vekja óhug. Tilraunirnar voru að mestu gerðar á sjötta áratugnum og snerust um að mæla áhrif geislunar á menn. Meira
9. júní 2001 | Staksteinar | 353 orð | 2 myndir

Tökumst á við vandann

"TÖKUMST á við vandann af yfirvegun með trú á vísindalega þekkingu að leiðarljósi," segir í fyrirsögn á pistli Ágústs Einarssonar prófessors og fyrrverandi alþingismanns Samfylkingarinnar. Hann ræðir þar um tillögur Hafrannsóknastofnunar um veiðiþol þorskstofnsins. Meira

Menning

9. júní 2001 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd

Að vera öðruvísi

1/2 Leikstjóri: Shirley MacLaine. Handrit: David Ciminello. Aðalhlutverk: Alex Linz, Shirley MacLaine, Joey Lauren Adams, Gary Sinise. Bandaríkin, 2000. Skífan. (104 mín.) Öllum leyfð. Meira
9. júní 2001 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Björk fylgjandi Napster

TÓNLISTARMAÐURINN Björk upplýsti á dögunum að hún hefði haft tónlistarforritið Napster í huga við gerð nýjustu plötu sinnar Vespertine. "Ég vil að fólk geti nálgast lögin mín hvar sem er," sagði Björk á heimasíðu sinni, www.bjork.com. Meira
9. júní 2001 | Menningarlíf | 145 orð | 1 mynd

Don Martin sýnir á Hofsósi

SUMARDAGSKRÁ hjá Vesturfarasetrinu á Hofsósi hefst í dag með málverkasýningu Dons Martins frá Gimli í Manitoba í Kanada, en verk hans eiga að endurspegla Nýja-Ísland. Meira
9. júní 2001 | Fólk í fréttum | 2134 orð | 1 mynd

Fáránlegasta starf í heimi

Drengirnir í Travis þurftu ekki að hafa miklar áhyggjur af úrkomu á meðan þeir hljóðrituðu nýju plötuna, The Invisible Band. Skarphéðinn Guðmundsson náði tali af söngvaranum með gula kambinn, Fran Healy, kvöldið sem upptökum lauk í sólríkri borg englanna. Meira
9. júní 2001 | Menningarlíf | 41 orð

Frumsaminn djass á Ozio

KVARTETT Ragnars Emilssonar leikur frumsamið efni í bland við standarda á djasskvöldi Café Ozio annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 21.30. Kvartettinn skipa ásamt Ragnari á gítar þeir Jón Rafnsson á kontrabassa, Helgi Sv. Meira
9. júní 2001 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Fyrsta íslenska SMS-hljómsveitin

Á DÖGUNUM var undirritaður samstarfssamningur Kasts ehf. og hljómsveitarinnar Írafárs. Allir sem skráðir eru fyrir SMS-skilaboðum hjá Kast ehf. fá nú send skilaboð frá Írafári hvar og hvenær fyrirhuguð böll hljómsveitarinnar verða. Meira
9. júní 2001 | Menningarlíf | 52 orð

Gítar og víbrafónn á Jómfrúnni

Á ÖÐRUM tónleikum sumartónleikaraðar veitingahússins Jómfrúrinnar við Lækjargötu, í dag laugardag, kl. 16, koma fram gítarleikarinn Jón Páll Bjarnason og víbrafónleikarinn Reynir Sigurðsson. Meira
9. júní 2001 | Menningarlíf | 231 orð | 1 mynd

Glíman við Leirbrennslu

NOKKURT hlé hefur verið á sýningarhaldi á Hulduhólum í Mosfellsbæ um árabil en í dag, laugardag, kl. 14, opnar Steinunn Marteinsdóttir einkasýningu í öllu sýningarrými Hulduhóla. Meira
9. júní 2001 | Fólk í fréttum | 248 orð | 1 mynd

Golf, golf, golf og aftur golf

Þórhall Sigurðsson, Ladda, þarf vart að kynna, en hann er einn af ástsælustu gamanleikurum þjóðarinnar. Þessa dagana fer hann á kostum í aðalhlutverki leikritsins Fífl í hófi, sem sýnt er í Íslensku óperunni. Hvernig hefur þú það í dag? Meira
9. júní 2001 | Fólk í fréttum | 208 orð

Grafík: Aftan á umbúðunum stendur að...

Grafík: Aftan á umbúðunum stendur að leikurinn þarfnist minnst 350 MHz tölvu en líklega hefðu fáir gaman af því að spila hann á slíkri vél. Meira
9. júní 2001 | Menningarlíf | 31 orð

Ljósmyndir frá Færeyjum

SÆNSKI ljósmyndarinn Lars Erik Björk sýnir ljósmyndir frá Færeyjum í anddyri sænska sendiráðsins í Lágmúla 7, sem hann nefnir Leiftur frá Færeyjum. Sýningin er opin virka daga kl. 9-16 til 22.... Meira
9. júní 2001 | Fólk í fréttum | 208 orð | 2 myndir

Markmiðið er aukin breidd

Á DÖGUNUM var stofnað nýtt íslenskt markaðs- og dreifingarfyrirtæki fyrir kvikmyndir sem gengur undir nafninu ICE - Kvikmyndadreifing ehf. Meira
9. júní 2001 | Fólk í fréttum | 534 orð | 1 mynd

Merkilegasti leikur ársins

Ingvi M. Árnason skrifar um tölvuleikinn Black & White Meira
9. júní 2001 | Menningarlíf | 450 orð | 2 myndir

Perlur íslenskrar listasögu rifjaðar upp

Liðin eru 40 ár frá stofnun Listasafns ASÍ um þessar mundir. Af því tilefni verður opnuð afmælissýning í safninu undir yfirskriftinni List frá liðinni öld. Inga María Leifsdóttir kom við á Freyjugötu, þar sem Kristín Guðnadóttir forstöðumaður leiddi hana í sannleikann um sýninguna og verkin. Meira
9. júní 2001 | Fólk í fréttum | 1208 orð | 1 mynd

"Engin U-beygja"

Sálin hans Jóns míns er í Grjótnámunni um þessar mundir að taka upp nýja plötu. Á hún að mynda einhvers konar seinni hluta Annars mána sem út kom fyrir síðustu jól. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Guðmund Jónsson, gítarleikara sveitarinnar. Meira
9. júní 2001 | Menningarlíf | 408 orð | 1 mynd

"Hvert nýtt málverk kallar á mann með sínum sérstaka hætti"

LÁRUS H. List opnar málverkasýningu í nýendurbættum sal Ketilhússins í Listagilinu á Akureyri, í dag, laugardaginn 9. júní, kl. 16.30. Meira
9. júní 2001 | Menningarlíf | 21 orð

Sýningarlok

Sýningunni Myndir á sýningu og innsetningunni HUM í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi lýkur á morgun sunnudag. Leiðsögn um sýningarnar verður kl.... Meira
9. júní 2001 | Menningarlíf | 49 orð

Sýning í Sjóminjasafninu

Í TILEFNI sjómannadagsins, verður Sjóminjasafn Íslands, Vesturgötu 8 í Hafnarfirði, opið á morgun, sunnudag, kl. 10-17. Aldraðir sjómenn sýna gamalt handbragð og leikið verður á harmoniku frá kl. 13. Meira
9. júní 2001 | Menningarlíf | 94 orð

Tölvuverk á Café Mílanó

NÚ stendur yfir sýning á myndverkum Ellerts Grétarssonar á Café Mílanó í Faxafeni. Ellert notar eingöngu tölvutæknina við gerð verkanna þar sem hann blandar saman stafrænni myndvinnslutækni og þrívíddartækni og eru viðfangsefnin af ýmsum toga. Meira
9. júní 2001 | Fólk í fréttum | 1212 orð | 2 myndir

Þriggja daga HAM-ingja

Fréttir af tímabundinni upprisu hljómsveitarinnar Ham þykja mikil gleðitíðindi. Birgir Örn Steinarsson kíkti á æfingu og komst að því að endurkoman er ekki jafn mikið ánægjuefni fyrir liðsmenn sveitarinnar. Meira
9. júní 2001 | Menningarlíf | 169 orð | 1 mynd

Þýsk myndlist í Hafnarborg

TVÆR sýningar verða opnaðar í Hafnarborg, Menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, í dag, laugardag, kl. 15. Um er að ræða sýningu á verkum Þjóðverjanna Werners Möllers og Andreas Green. Werner Möller sýnir 30 lítil akrýlmálverk og eitt stórt... Meira

Umræðan

9. júní 2001 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Að velja sér hund við hæfi

Hundarækt, segir Hanna Björk Kristinsdóttir, felur í sér mikla ábyrgð. Meira
9. júní 2001 | Aðsent efni | 403 orð | 1 mynd

Arðsemi Kárahnjúkavirkjunar - Frumathugun

Ekki er unnt að sjá, að nein sérstök rök fylgi því þegar Þorsteinn áætlar, segir Guðmundur Ólafsson, að raforkuverð lækki um 1% á ári næstu 60 ár og er því þessari forsendu sleppt. Meira
9. júní 2001 | Aðsent efni | 349 orð

Athugasemd

Í tilefni af bréfakornum Ástráðs Haraldssonar hrl. um setu mína í gerðardómi skv. l. nr. 34/2001 vil ég taka fram eftirfarandi: Það er rétt sem Ástráður segir, að ég hefi starfað sem lögmaður m.a. fyrir aðila sem tengjast útgerð. Meira
9. júní 2001 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

Álver í Reyðarfirði: Rányrkja sem mengar

Þjóðin getur þess vegna ekki huggað sig við, segir Gunnlaugur Sigurðsson, að framkvæmdin yrði að minnsta kosti góð fyrir andrúmsloft jarðar. Því miður. Meira
9. júní 2001 | Aðsent efni | 447 orð | 1 mynd

Ekki er allt sem sýnist

Loftslagssamningurinn sem Ísland er aðili að, segir Hjörleifur Guttormsson, gerir ráð fyrir að hver samningsaðili hamli gegn losun gróðurhúsalofttegunda innan sinnar efnahagslögsögu. Meira
9. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 630 orð

Er reykingafólk rétthærra?

UM síðustu helgi bauð herrann minn mér út að borða á Pizza Hut við Suðurlandsbraut. Hann kom strax auga á rómantískasta staðinn í húsinu. Þau borð reyndust þá vera ætluð reykingafólki en við reykjum hvorugt. Meira
9. júní 2001 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Eru náttúruefni hættuleg?

Upplýsingar eru nauðsynlegar, segir Örn Svavarsson, og þær má nálgast í bókum og tímaritum og að sjálfsögðu á Netinu. Meira
9. júní 2001 | Aðsent efni | 48 orð

Forsendur Fjárfesting í 100 ár, m.

Forsendur Fjárfesting í 100 ár, m.kr. 107 Rekstrarkostnaður 1% af fjárfestingu, m.kr. 1,07 Framleiðsla GWst. á ári 4890 Verð 16 mills eða 1,6 kr á KWst. 1,6 Ávöxtunarkrafa Finns 5,50% Niðurstöður Hagnaður m.kr. Meira
9. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 423 orð

Fötluðu börnin bera skaðann

,,YFIRVOFANDI er verkfall þroskaþjálfa sem starfa hjá íslenska ríkinu, en verkfall þroskaþjálfa sem starfa hjá Reykjavíkurborg hefur nú staðið hátt í þrjár vikur. Meira
9. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 41 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Sunnudaginn 10. júní eiga hjónin Sigríður Jóhannesdóttir, f. 10.júní 1926, og Sigfús A. Jóhannsson, f. 5. júní 1926, til heimilis að Gunnarsstöðum, Þistilfirði, gullbrúðkaup . Meira
9. júní 2001 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Hvers vegna er það óheppni að eiga fötluð börn?

Þjóðfélagið virðist ekki vera nógu þroskað til að taka fötluðum eins og þeir eru, segir Kolbrún Erla Pétursdóttir, og bjóða fatlaða velkomna á eigin forsendum. Meira
9. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 793 orð

(II.Tím. 3, 15.)

Í dag er laugardagur 9. júní, 160. dagur ársins 2001. Kólúmbamessa. Orð dagsins: Þú hefur frá blautu barnsbeini þekkt heilagar ritningar. Þær geta veitt þér speki til sáluhjálpar fyrir trúna á Krist Jesú. Meira
9. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 350 orð | 1 mynd

Kalt skal við kalið leggja

ÞEGAR ég var sjö ára gömul las ég bókina Pollýönnu í fyrsta sinn. Á þeim árum þótti það ein mesta dyggð konunnar að sýna endalaust umburðarlyndi. Meira
9. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 92 orð

Kvótaumræðan

ÉG furða mig á að í umræðunni um kvótann, þorskþurrðina og Hafró hefir ekki verið minnst einu orði á hvalafriðunina sem nú hefir staðið árum saman, hvalur og selur tímgast óhindrað og fjölgar geigvænlega á grunnslóð og góflar árlega seiðum og átu... Meira
9. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 173 orð | 1 mynd

Leitar ættingja

Halló! Ég skrifa þetta fyrir vinkonu mína sem ætlar til Íslands 8. júní og hyggst dvelja þar í fjóra daga með eiginmanni sínum, unnustu minni og mér. Meira
9. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 175 orð

Leysum verkfall þroskaþjálfa

VERKFALL þroskaþjálfa hjá Reykjavíkurborg hefur staðið yfir síðan 18. maí. Frá upphafi hefur verið mikil samstaða í hópnum og verkfallsvörslunni. Við höfum komið saman daglega og stappað stálinu hvert í annað. Meira
9. júní 2001 | Aðsent efni | 1084 orð | 1 mynd

Opið bréf til forystu Sjálfstæðisflokksins

Hvað er að í gamla flokknum mínum? spyr Þórir N. Kjartansson, sem sagt hefur sig úr Sjálfstæðisflokknum. Meira
9. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 107 orð

Ó, FAÐIR, GJÖR MIG LÍTIÐ LJÓS

Ó, faðir, gjör mig lítið ljós um lífs míns stutta skeið, til hjálpar hverjum hal og drós, sem hefur villzt af leið. Ó, faðir, gjör mig blómstur blítt, sem brosir öllum mót og kvíðalaust við kalt og hlýtt er kyrrt á sinni rót. Meira
9. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 429 orð

Rætinn fréttaflutningur í garð Mæðrastyrksnefndar

OFT hefur manni ofboðið fréttaflutningurinn hér á landi og sýnst sem fréttamennskan sé að verða meir og meir í takt við "gulu" pressuna. Meira
9. júní 2001 | Aðsent efni | 276 orð

Setjum lög á Jón Steinar

BRÝNT er að grípa til ráðstafana til að stöðva opinberan málflutning Jóns Steinars Gunnlaugssonar hrl. í ýmsum þjóðfélagsmálum. Meira
9. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 311 orð | 1 mynd

Skógaskóli

ERT þú kennari sem langar að breyta til, prófa nýtt umhverfi? Eða langar þig að kenna hópi jákvæðra og samheldinna barna sem þykir vænt um sveitina sína og skólann sinn, þar sem þú getur kynnst hverju einu og einasta persónulega? Meira
9. júní 2001 | Aðsent efni | 3117 orð | 4 myndir

Staðleysur og staðreyndir um íslenska kvótakerfið

Sjávarútvegur er ekki einkamál sjómanna eða útgerðarmanna eða nokkurra annarra, segja Axel Hall, Ásgeir Jónsson, Sveinn Agnarsson og Tryggvi Þór Herbertsson, heldur er hann meginstoð íslensks efnahagslífs og afkoma hans skiptir sköpum fyrir lífskjör almennings, hvar sem er á landinu. Meira
9. júní 2001 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Tónlistarkennarar og niðurlægingin

Eyðilegging stéttarinnar, segir Richard Simm, blasir nánast við. Meira
9. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 484 orð

ÞEGAR Víkverji vaknaði einn morgun nú...

ÞEGAR Víkverji vaknaði einn morgun nú í vikunni helltist yfir hann sálarangist, eins og ávallt þegar illa árar og þjóðarbúið verður fyrir áföllum. Í þetta skipti var það vitaskuld ástand þorskstofnsins sem olli Víkverja hugarangri. Meira
9. júní 2001 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Ögrandi tilraun í skólamálum

Meðal nýjunga, segir Guðmundur Sæmundsson, er kennsla í samræmi við svonefnda "fjölgreindarkenningu". Meira

Minningargreinar

9. júní 2001 | Minningargreinar | 1659 orð | 1 mynd

GÍSLI MAGNÚSSON

Gísli Magnússon fæddist á Eskifirði 5. febrúar 1929. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 28. maí síðastliðinn. Útför Gísla fór fram frá Hallgrímskirkju fimmtudaginn 7. júní. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2001 | Minningargreinar | 297 orð | 1 mynd

KATRÍN ÓLAFSDÓTTIR

Katrín Ólafsdóttir fæddist 27. mars 1951 á Melstað í Glerárþorpi. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 25. maí síðastliðinn. Útför Katrínar fór fram frá Víðistaðakirkju 1. júní. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2001 | Minningargreinar | 709 orð | 1 mynd

SIGFRÍÐUR INGIBJÖRG GUÐNADÓTTIR

Sigfríður Ingibjörg Guðnadóttir fæddist á Enni á Höfðaströnd í Skagafirði 22. júní 1912. Hún lést að Droplaugarstöðum í Reykjavík 24. maí sl. Útför hennar fór fram frá Bústaðakirkju 5. júní. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2001 | Minningargreinar | 1489 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR ÞÓRUNN ÞORGEIRSDÓTTIR

Sigríður Þórunn Þorgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 26. september 1954. Hún lést á Karólínska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi 15. maí síðastliðinn. Útför Sigríðar Þórunnar fór fram frá Hallgrímskirkju 6. júní. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2001 | Minningargreinar | 468 orð | 1 mynd

SIGRÚN HALLFREÐSDÓTTIR

Sigrún Hallfreðsdóttir, Reykjahlíð 1 í Mývatnssveit, var fædd á Akureyri 28. júní 1935. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 1. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hallfreður Sigtryggsson, f. 1900, d. 1988, og k.h. Anna Soffía Stefánsdóttir, f. 1904, d. 1991. Sigrún giftist Óskari Illugasyni frá Reykjahlíð, f. 8.ágúst 1913, d. 24. febrúar 1990, 10. febrúar 1962. Þau voru barnlaus. Útför Sigrúnar fer fram frá Reykjahlíðarkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 166 orð

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar JÚNÍ 2001 Mánaðargreiðslur...

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar JÚNÍ 2001 Mánaðargreiðslur Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 18.424 Elli-/örorkulífeyrir hjóna 16.582 Tekjutrygging ellilífeyrisþega óskert 31.679 Tekjutrygging örorkulífeyrisþega, óskert 32. Meira
9. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
9. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 164 orð

Forstjóraskipti hjá BM Vallá

UM SÍÐUSTU mánaðamót lét Víglundur Þorsteinsson af störfum sem forstjóri BM Vallár og tók við sem starfandi stjórnarformaður. Meira
9. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 277 orð

Gjaldeyrisforðinn 37 milljarðar

GJALDEYRISFORÐI Seðlabankans jókst um tæpan milljarð í maí og nam 37 milljörðum króna í lok mánaðarins. Gengi íslensku krónunnar, mælt með vísitölu gengisskráningar, veiktist í mánuðinum um 5,9%. Meira
9. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 152 orð | 1 mynd

Hollir viðskiptahættir

MAGNÚS Scheving framkvæmdastjóri sagði á blaðamannafundi sem haldinn var í tilefni samvinnu Latabæjar og Krakkabanka Búnaðarbankans um Lató-hagkerfið að hann teldi Íslendinga læra seint að spara og umgangast peninga. Meira
9. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Jón Ólafsson kaupir í Íslenskum aðalverktökum

JÓN Ólafsson, stjórnarformaður Norðurljósa hf. og stjórnarmaður í Íslenskum aðalverktökum hf., keypti í gær kr. 626.191 að nafnverði hlutafjár í Íslenskum aðalverktökum á verðinu kr. 2,85. Frá þessu var greint á Verðbréfaþingi Íslands í gær. Meira
9. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 104 orð

Lína.Net frestar hlutafjárútboði

LÍNA.Net hf hefur ákveðið að fresta um sinn sölu á hlutabréfum til fagfjárfesta vegna óvissu á hlutabréfamarkaði. Meira
9. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 92 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.061,71 -0,14 FTSE 100 5.950,60 0,04 DAX í Frankfurt 6.187,21 0,05 CAC 40 í París 5. Meira
9. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 131 orð

Lyf- og líftæknisjóður með 34,64% ávöxtun

LYF- og líftæknisjóðurinn sem er í umsýslu Sparisjóðs Hafnarfjarðar (SPH) skilaði 34,64% ávöxtun á tímabilinu 30. apríl 2000 til 1. maí 2001. Meira
9. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 514 orð

Óánægja meðal starfsmanna með stöðu mála

ENN er óljóst hver afdrif Markhússins verða en starfsemi þess hefur nú legið niðri um hríð og ljóst að rekstur þess hafði gengið mjög erfiðlega um margra mánaða skeið. Meira
9. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 259 orð

Óljós framtíð SAir Group

Svissneska fyrirtækið SAir Group sem m.a. rekur flugfélagið Swissair, hefur boðað endurskipulagningu fyrirtækisins og hyggst selja eignir og lækka kostnað. Meira
9. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 162 orð

Samruni Telia og Sonera sagður á lokastigi

Samruni Telia og Sonera er nær því fullfrágenginn, að því er sænska blaðið Dagens Industri greinir frá í gær. Talsmenn símafyrirtækjanna tveggja hafa þó ekki staðfest fréttirnar. Meira
9. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Verslunin BabySam opnuð á Íslandi

Í byrjun september mun verslun BabySam verða opnuð í Skeifunni 8 í Reykjavík. BabySam er dönsk verslanakeðja sem sérhæfir sig í sölu á vörum fyrir börn, allt frá fæðingu til þriggja ára aldurs. 29 BabySam-verslanir eru reknar í Danmörku. Meira
9. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 268 orð

Viðskiptahallinn 15,6 milljarðar fyrstu þrjá mánuði ársins

VIÐSKIPTAHALLINN við útlönd nam 15,6 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi ársins, samkvæmt bráðabirgðauppgjöri Seðlabanka Íslands samanborið við 12,6 milljarða króna halla á sama tíma í fyrra. Meira
9. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 204 orð | 1 mynd

Þrjú ný félög í Úrvalsvísitölunni

ÞRJÚ ný félög koma inn í Úrvalsvísitölu aðallista hinn 1. júlí og hefur eitt þessara félaga ekki áður verið í vísitölunni. Þau félög sem koma inn eru Kaupþing, sem kemur inn í fyrsta skipti, Olíufélagið og SÍF. Meira

Daglegt líf

9. júní 2001 | Neytendur | 865 orð

Almennar verðhækkanir vegna gengisþróunar

VERÐHÆKKANIR á neysluvörum hafa verið áberandi undanfarið og mörg fyrirtæki hafa hækkað verð á mat- og drykkjarvörum sínum. Goði hækkaði verð á kjötvörum að meðaltali um 7% þann fyrsta júní sl. Meira
9. júní 2001 | Neytendur | 67 orð

Frípunktar á Netinu

NÚ geta viðskiptavinir matvöruverslunar hagkaup.is notað Fríkortið sitt eins og í öðrum verslunum Hagkaups og safnað þannig frípunktum í hvert skipti sem verslað er í matinn. Í fréttatilkynningu segir að hagkaup. Meira
9. júní 2001 | Neytendur | 707 orð | 1 mynd

Notkun hættulegra efna í viðarfúavörn verður takmörkuð

Ný reglugerð tekur gildi um áramót sem takmarkar notkun hættulegra efna í ýmsum varningi, svo sem í viðarfúavörn. Viður, sem varinn er með hættulegum efnum, er meira notaður hér á landi en þörf krefur, að mati efnaverkfræðings hjá Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins. Meira
9. júní 2001 | Neytendur | 80 orð | 1 mynd

Ný húðmeðferðarstofa í Kringlunni

NÝVERIÐ hóf húðmeðferðarstofan Húð-ný-ung starfsemi í Kringlunni. Á stofunni er m.a. boðið upp á sérhæfðar húðmeðferðir við háræðasliti, húðsliti, bólum, bóluörum, hrukkum og dökkum húðflekkjum. Meira

Fastir þættir

9. júní 2001 | Fastir þættir | 923 orð

Að drepa sjálfan sig er synd...

Halldór Blöndal alþingisforseti hringdi til mín og hafði verið að lesa Íslendingasögur , sem honum er títt. Meira
9. júní 2001 | Fastir þættir | 347 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

JÓN Baldursson og Karl Sigurhjartarson eru engir nýliðar í íslenska landsliðinu, en það var ekki fyrr en síðla vetrar sem þeir rugluðu saman "kerfum" sínum og tóku upp samvinnu við spilaborðið. Meira
9. júní 2001 | Viðhorf | 810 orð

Einkamál og afbrot

Það er eðlilegt að fjölmiðlar krefji forseta Bandaríkjanna og fyrrverandi ríkisstjóra álits á ætluðum áfengislagabrotum dætra hans í Texas. Þær verða svo líklega að venjast því að vera umkringdar fólki, sem vill gjarnan koma höggi á karl föður þeirra með því að fylgjast með hverju fótmáli þeirra og bregðast við hart ef þær misstíga sig. Meira
9. júní 2001 | Fastir þættir | 688 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 08.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 08.06.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kíló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Und.þorsk. Meira
9. júní 2001 | Fastir þættir | 1199 orð

Geta uppistöðulón komið af stað eldgosum?

Meðal nýlegra svara á Vísindavefnum má nefna svör um uppruna fiðlunnar, líknardráp, Súmera, gítartegundir, ramp, Skinnastaðahrepp, þvengeðlur, vatnsbragð, grameðlur, heimsmynd trúar og vísinda, hopandi jökla, ofvirkni, sandkorn, ljóshraða og öldrunarsjúkdóma. Slóð vefsetursins er www.visindavefur.hi.is. Meira
9. júní 2001 | Í dag | 905 orð | 1 mynd

Góður dagur á Evrópumótinu

1. - 15.6.2001 SKÁK Meira
9. júní 2001 | Fastir þættir | 1558 orð | 4 myndir

Heillandi Suðursveitarfjöll

Ef sögu og amstri mannfólksins er bætt við svo langt heimildir ná, skrifar Hjörleifur Guttormsson, verður heimsókn í Suðursveit ógleymanleg og þetta landshorn kallar þig aftur og aftur á vettvang. Meira
9. júní 2001 | Fastir þættir | 187 orð

Hlæja að reykingum

TVEIR læknar í Flórída binda vonir við að rannsóknir þeirra geti gert fólki kleift að hætta hlæjandi að reykja. Meira
9. júní 2001 | Í dag | 1202 orð

Jóh. 3.

Kristur og Nikódemus Meira
9. júní 2001 | Fastir þættir | 862 orð | 1 mynd

Meðferð við geðklofa

Lesendur Morgunblaðsins geta komið spurningum varðandi sálfræði-, félagsleg og vinnutengd málefni til sérfræðinga á vegum persona.is. Senda skal tölvupóst á persona@persona.is og verður svarið jafnframt birt á persona.is. Meira
9. júní 2001 | Fastir þættir | 268 orð | 1 mynd

Seinni hjónabönd endast sífellt verr

UM fjörutíu og þrjú prósent líkur eru á að fyrsta hjónabandi í Bandaríkjunum ljúki með skilnaði innan fimmtán ára og þar að auki eru öll hjónabönd í meiri hættu en þau voru fyrir 20 árum segir í skýrslu frá Centers for Disease Control and... Meira
9. júní 2001 | Í dag | 130 orð

Sjómannamessa í Bústaðakirkju

Skólastjóri björgunarskólans prédikar á sjómannadaginn í sjómannamessu í Bústaðakirkju kl. 11.00 árdegis. Ræðumaður verður Hilmar Snorrason skólastjóri Björgunarskólans. Sjómenn aðstoða við messuna og annast bæna og ritningarlestra. Meira
9. júní 2001 | Fastir þættir | 184 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

STAÐAN kom upp á minningarmóti Borowski í Essen í Þýskalandi er lauk fyrir stuttu. Mikhail Gurevich (2.688) var þar á meðal þátttakenda, en hann er einn stigahæsti þátttakandinn á EM í Makedóníu sem stendur nú yfir. Friso Nibjoer (2. Meira
9. júní 2001 | Fastir þættir | 267 orð | 1 mynd

Spilafíknin kortlögð

HEILINN í fólki sem væntir vinnings í fjárhættuspili virðist bregðast við á svipaðan hátt og heilinn í þeim sem taka sæluvaldandi lyf. Hópur rannsakenda gerir grein fyrir því í tímaritinu Neuron 24. Meira
9. júní 2001 | Fastir þættir | 137 orð

Sýklalyf fylgja dagvistun barna

SAMKVÆMT niðurstöðum Nönu Thrane og samstarfsmanna hennar við háskólann í Árósum sem birtar voru í læknablaðinu Pediatrics eru útivinnandi foreldrar leikskólabarna líklegri til að biðja lækna um sýklalyf fyrir börn sín. Meira
9. júní 2001 | Fastir þættir | 265 orð

Örvar vöxt slitinna tauga

BYLTINGARKENNDUR rafmagnsígræðlingur kann að geta örvað endurvöxt tauga sem hafa slitnað við hryggjarskaða, að því er greint var frá nýlega á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC News Online . Meira

Íþróttir

9. júní 2001 | Íþróttir | 85 orð

Athugasemd frá Atla

VEGNA ummæla Þórðar Guðjónssonar hér á síðunni í gær - um að Atli Eðvaldsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, hafi lagt ríka áherslu á að hann kæmi í leikina gegn Möltu og Búlgaríu, sleppti þar með aðgerð á ökkla, vill Atli koma á framfæri: "Hið... Meira
9. júní 2001 | Íþróttir | 149 orð

Ásthildur leikur með ÍBV

ÁSTHILDUR Helgadóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, skrifar í dag undir samning við ÍBV og leikur með félaginu út þetta keppnistímabil, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
9. júní 2001 | Íþróttir | 433 orð | 1 mynd

BIRGIR Leifur Hafþórsson kylfingur frá Akranesi...

BIRGIR Leifur Hafþórsson kylfingur frá Akranesi er í 20. sæti eftir fyrsta daginn á opna danska mótinu. Birgir Leifur lék fyrsta hringinn á tveimur höggum yfir pari en spilamennska hans var fremur köflótt, hann fékk 8 skolla, 5 pör, 4 fulga og einn örn. Meira
9. júní 2001 | Íþróttir | 135 orð

Blikar ræða við Vijirevic og Richards

NÝLIÐAR Breiðabliks í úrvalsdeildinni í körfuknattleik eru í viðræðum við Bandaríkjamanninn Ken Richards, bakvörð sem er 1,93 m. Blikar hafa einnig rætt við Júgóslavann Mirko Vijirevic sem lék með Snæfelli síðasta vetur. Meira
9. júní 2001 | Íþróttir | 1140 orð | 1 mynd

Dýrasti táningur sögunnar

ÞAÐ var mikið púað í Bari á dögunum þegar Antonio Cassano, leikmaður heimaliðsins, gekk inn á völlinn og veifaði til áhorfenda fyrir leik liðsins gegn Roma. Meira
9. júní 2001 | Íþróttir | 276 orð

Guðjón Valur Sigurðsson og Guðmundur Hrafnkelsson verða í sviðsljósinu í EM-leik gegn Hvít-Rússum í Laugardalshöllinni

"VIÐ þurfum að eiga góðan leik til þess að vinna og tryggja okkur þátttökurétt í Evrópukeppninni," sagði Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsmaður í handknattleik um síðari viðureignina við Hvít-Rússa í Laugardalshöll annað kvöld. Meira
9. júní 2001 | Íþróttir | 380 orð

Hvít-Rússar hafa engu að tapa

GUÐMUNDUR Hrafnkelsson, markvörður, er leikreyndasti leikmaður íslenska landsliðsins um þessar mundir og það kemur væntanlega í hans hlut að standa vaktina í marki Íslands gegn Hvít-Rússum í Laugardalshöll, annað kvöld. Guðmundur varar við bjartsýni þrátt fyrir að vel hafi gengið í fyrri viðureigninni. Gott forskot geti farið fljótlega sýni menn minnsta vott af kæruleysi. Meira
9. júní 2001 | Íþróttir | 85 orð

KNATTSPYRNA 2.

KNATTSPYRNA 2. deild karla Léttir - Afturelding 0:3 Geir Rúnar Birgisson, Þorvaldur Árnason, Ásgeir Freyr Ásgeirsson. KÍB - Nökkvi 2:0 Friðrik Böðvar Guðmundsson, Óttar Bjarnason. Meira
9. júní 2001 | Íþróttir | 78 orð

KNATTSPYRNA Laugardagur: Símadeild, Efsta deild karla:...

KNATTSPYRNA Laugardagur: Símadeild, Efsta deild karla: Vestmannaey.:ÍBV - KR 14 Laugardalsv.:Fram - Grindavík 14 Efsta deild kvenna: Kópav.:Breiðablik - Þór/KA/KS 16 2. deild karla: Ásvellir:Haukar - Sindri 14 3. Meira
9. júní 2001 | Íþróttir | 172 orð

Kuerten og Corretja mætast

BRASILÍUMAÐURINN Gustavo Kuerten og Spánverjinn Alex Corretja mætast í úrslitum á opna franska meistaramótinu í tennis á morgun. Meira
9. júní 2001 | Íþróttir | 106 orð

McFarlane enn ekki löglegur

ERROL Edderson McFarlane, Trínidadbúinn hjá Fylki, verður að óbreyttu ekki í leikmannahópi Árbæjarliðsins þegar það sækir Breiðablik heim á Íslandsmótinu í knattspyrnu annað kvöld. Meira
9. júní 2001 | Íþróttir | 245 orð

ÓLAFUR Már Sigurðsson úr Golfklúbbnum Keili...

ÓLAFUR Már Sigurðsson úr Golfklúbbnum Keili lék langbest allra á fyrsta degi Íslandsmótsins í holukeppni en mótið hófst á Garðavelli á Akranesi í gær. Meira
9. júní 2001 | Íþróttir | 81 orð

Roddie var of dýr fyrir KR-inga

KR-INGAR náðu ekki samkomulagi við skoska knattspyrnumanninn Andy Roddie um að leika með þeim út keppnistímabilið. Hann fer af landi brott í dag. Meira
9. júní 2001 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

SIGRÚN Fjeldsted spjótkastari úr FH setti...

SIGRÚN Fjeldsted spjótkastari úr FH setti meyja-, stúlkna- og ungkvennamet í spjótaksti á móti á Kaplakrikavelli á dögunum. Sigrún kastaði spjóti 45,02 metra. Gamla metið var 43,76. Meira
9. júní 2001 | Íþróttir | 152 orð

Skylmingar við Strandgötu

ÁTJÁN erlendir skylmingamenn taka þátt í Viking-cup, alþjóðlegu skylmingamóti með höggsverði, sem fram fer í íþróttahúsinu við Strandgötu um helgina. Keppni hefst kl. 9.30 en úrslitin byrja kl. 15 á morgun í karla- og kvennaflokki. Meira
9. júní 2001 | Íþróttir | 631 orð | 1 mynd

Sofnum ekki á verðinum

"VIÐ verðum að búa okkur undir að Hvít-Rússar breyti varnarleik sínum frá fyrri leiknum, það er atriði sem þeir hljóta að geta lagað á þessum tíma sem er á milli leikjanna," segir Guðmundur Þ. Meira
9. júní 2001 | Íþróttir | 812 orð

Staðan gefur ekki rétta mynd

GUÐMUNDUR Hreiðarsson fyrrverandi landsliðsmarkvörður Íslendinga í knattspyrnu er fullviss um að baráttan verði í fyrrirúmi í leikjum helgarinnar í símadeild karla í knattspyrnu. Leikir ÍBV gegn KR og Fram gegn Grindavík fara fram í dag og eru þeir fyrstu í fjórðu umferð. Tveir leikir fara svo fram á morgun og lýkur umferðinni með leik Vals og ÍA á mánudag. Meira

Úr verinu

9. júní 2001 | Úr verinu | 649 orð | 1 mynd

52 luku prófum til skipstjórnarréttinda

Stýrimannaskólanum í Reykjavík var slitið við hátíðlega athöfn 1. júní s.l. Þetta voru 110. skólaslit frá stofnun skólans árið 1891. Athöfnin hófst með píanóleik Ástríðar Sigurðardóttur, sem lék tónlist eftir Bach og Liszt. Meira
9. júní 2001 | Úr verinu | 269 orð

Síldin fryst

SÍLDARVINNSLAN í Neskaupstað hefur verið að flaka og frysta síld síðan á mánudag og gengur það vel að sögn Freysteins Bjarnasonar, útgerðarstjóra SVN. Síldin hefur verið fryst af þremur skipum, Beiti, Berki og færeyska skipinu Kronborg. Meira

Lesbók

9. júní 2001 | Menningarblað/Lesbók | 182 orð | 2 myndir

Að skilja eftir sig engin spor

Í NORRÆNA húsinu á morgun, sunnudag, kl. 17 verður flutt tónverk er kallast Hugleiðing og er um að ræða verk þar sem blandað er saman spuna og fyrirframskipulögðum rafhljóðum. Það eru þeir Matthías M.D. Meira
9. júní 2001 | Menningarblað/Lesbók | 77 orð

ALSNJÓA

Eilífur snjór í augu mín út og suður og vestur skín, samur og samur inn og austur, einstaklingur! vertu nú hraustur. Dauðinn er hreinn og hvítur er snjór, hjartavörðurinn gengur rór og stendur sig á blæju breiðri, býr þar nú undir jörð í hreiðri. Meira
9. júní 2001 | Menningarblað/Lesbók | 422 orð

Arte Povera í Tate Modern

BRESKA nútímalistasafnið Tate Modern hýsir þessa dagana sýningu á verkum listamanna Arte Povera listastefnunnar. Meira
9. júní 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1621 orð | 2 myndir

BLÓMLEGT MYNDLISTARLÍF Á JAÐRINUM

Í dag verður opnuð á listasafninu á Akureyri samsýning sextán myndlistarmanna sem eiga það sameiginlegt að búa og starfa á Akureyri. HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR ræddi af því tilefni við nokkra fulltrúa hins blómstrandi listalífs bæjarins. Meira
9. júní 2001 | Menningarblað/Lesbók | 269 orð

BRENNUDÓMUR UM KIRKJUBÓLSFEÐGA Á EYRI 9. APRÍL 1656 (BROT)

Í annan máta það máli Jóns yngra viðvíkur þá framleiðir presturinn uppá hans síðu þessi líkindi: Í fyrstu að almennilegt rykti hafi á honum legið, það hann hafi viljað læra og iðka þessa óleyfilega galdrakúnst, hvar um prestinum gögnuðust til bevísingar... Meira
9. júní 2001 | Menningarblað/Lesbók | 198 orð

EKKERT ALLT EITT

1. við daufa kippi lifnaði ávöl rauðleit ljósmóða lágvær kliður í tóminu rauf víðan þagnarmúr geislaslæður kviknuðu fölbláar á bylgjuflökti innan og utan líðandi svartamyrkurs alvídda rakadeplar dreifðust um ekki neitt og eitt 2. Meira
9. júní 2001 | Menningarblað/Lesbók | 31 orð | 1 mynd

Finnbogi Pétursson

er fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum í ár. Sýning hans var opnuð í gær en Fríða Björk Ingvarsdóttir átti samtal við hann um verkið sem hann sýnir áður en hann hélt til... Meira
9. júní 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1641 orð

FORDÓMAR SIGURÐAR A. MAGNÚSSONAR

Í NÚTÍMAÞJÓÐFÉLAGI þar sem frelsið er í öndvegi þykir fátt eins úrelt og hvers kyns fordómar og menn sverja þá af sér í bak og fyrir þótt enn leynist af þeim snefill í hugskoti sumra. Meira
9. júní 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1316 orð

Hlátur

HRESSILEGUR hlátur hefur oft leyst skyndilega erfið vandamál. Hláturinn skilur ekki eftir sig nein spor sem sagnfræðingar kunna að rekja. Samt er hann stórveldi í samskiptum manna. Hann hefur oftar en menn vita breytt gangi sögunnar. Meira
9. júní 2001 | Menningarblað/Lesbók | 36 orð

HUGHREYSTING

Ef á tilveru þína þú kastar rýrð, og tárin og hörmungarél þig skaki. Þá er hér eitt ráð sem ég hygg að ei saki. Því ef að mót sólu þú andliti snýrð, þá hefurðu skuggann að... Meira
9. júní 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1388 orð | 1 mynd

HULDUMAÐUR MYNDANNA

Frá Listasafninu á Akureyri kemur í Ljósmyndasafn Reykjavíkur um helgina sýning á París í linsu Henry Cartier-Bresson. Þessi aldni listamaður hefur löngu snúið sér frá myndavél að málverki, en ÞÓRUNN ÞÓRSDÓTTIR fékk að heyra um feril hans og umboðsstofuna Magnum sem neitar að láta stórfyrirtæki gleypa sig. Meira
9. júní 2001 | Menningarblað/Lesbók | 370 orð | 2 myndir

Höfundarverk Kierkegaards

Á DÖGUNUM kom út í Danmörku 18. bindi í útgáfuröð á heildarverkum heimspekingsins Sørens Kierkegaards. Það inniheldur dagbók höfundarins frá tímabilinu 1842-46, sem hann auðkenndi JJ, auk dagbóka sem merktar eru EE, FF, GG, HH og KK. Meira
9. júní 2001 | Menningarblað/Lesbók | 489 orð | 2 myndir

Íslenskt slagverk orðið formsatriði?

GEIR Rafnsson er íslenskur slagverksleikari sem vakið hefur athygli í Bretlandi að undanförnu. Hann hefur verið búsettur í Bretlandi um nokkurt skeið og útskrifaðist frá Royal Northern College of Music í Manchester árið 1997. Meira
9. júní 2001 | Menningarblað/Lesbók | 3809 orð | 3 myndir

Munurinn á því að heyra og hlusta

Finnbogi Pétursson er fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum í ár, en sýning hans var opnuð í gær. Meira
9. júní 2001 | Menningarblað/Lesbók | 458 orð

NEÐANMÁLS -

I BRESKA vikuritið The Economist segir erfingja írska skáldsins Samuels Becketts hafa sýnt dirfsku með því að leyfa kvikmyndun á öllum nítján sviðsverkum hans, en þau voru nýlega sýnd í Ríkissjónvarpinu. Meira
9. júní 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1296 orð | 3 myndir

NÝSKÖPUN OG HEFÐIR

Salisbury er fallegur, enskur miðaldabær sem á hverju vori heldur myndarlega listahátíð. Í ár er þemað norrænt og þar á meðal íslenskir gestir. SIGRÚN DAVÍÐSDÓTTIR heimsótti hátíðina. Meira
9. júní 2001 | Menningarblað/Lesbók | 356 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árbæjarsafn: Saga Reykjavíkur - frá býli til borgar. Til 31.8. Í Kjöthúsi er sýningin Saga byggingartækninnar. Í húsinu Líkn er sýningin Minning úr húsi. Krambúð er í húsinu Lækjargötu 4. Þar er einnig listmunahorn. Meira
9. júní 2001 | Menningarblað/Lesbók | 548 orð

ÓLJÓS MÖRK

Á LIÐNUM vikum hefur töluvert verið fjallað um breytingar á lögum um tóbaksvarnir sem Alþingi samþykkti samhljóða 20. maí síðastliðinn og munu taka gildi 1. ágúst. Einkum hafa ákvæði í 7. Meira
9. júní 2001 | Menningarblað/Lesbók | 23 orð | 1 mynd

Píslarsaga

séra Jóns Magnússonar er komin út í nýrri útgáfu Máls og menningar undir ritstjórn Matthíasar Viðars Sæmundssonar. Ólína Þorvarðardóttir skrifar ýtarlegan ritdóm um... Meira
9. júní 2001 | Menningarblað/Lesbók | 3014 orð | 2 myndir

Píslir á brennuöld

PÍSLARSAGA síra Jóns Magnússonar er meðal merkustu samtímaheimilda sautjándu aldar um hugarfar sveitaprests sem hrærðist í galdrafárinu miðju, undirlagður af galdri og djöfli, eins og hann sjálfur lýsir líðan sinni. Meira
9. júní 2001 | Menningarblað/Lesbók | 400 orð | 1 mynd

RAMMSTEIN OG MARKAÐSÖFLIN

ÞAÐ er alltaf gaman að fylgjast með því þegar menningarviðburðir, skipulagðir af einstaklingum en ekki ríkinu, ganga vel. Jafnvel þótt maður verði sjálfur fórnarlamb velgengninnar og missi af miðum á viðburðinn. Meira
9. júní 2001 | Menningarblað/Lesbók | 26 orð | 1 mynd

Salisbury

er fallegur enskur miðaldabær sem á hverju vori heldur myndarlega listahátíð. Í ár er þemað norrænt og þar á meðal íslenskir gestir. Sigrún Davíðsdóttir heimsótti... Meira
9. júní 2001 | Menningarblað/Lesbók | 49 orð | 1 mynd

Spegilverk Morris

SPEGILMYNDIR tveggja sýningargesta speglast hér í ónefndu verki listamannsins Robert Morris í Tate Modern nútímalistasafninu í London. Meira
9. júní 2001 | Menningarblað/Lesbók | 29 orð | 1 mynd

Sæberpönk

birtist jafnt í skáldsögum og smásögum sem kvikmyndum og myndasögum, segir Úlfhildur Dagsdóttir í fyrri grein um þessa nýstárlegu tegund bókmennta þar sem samband manns og vélar er í... Meira
9. júní 2001 | Menningarblað/Lesbók | 3488 orð | 2 myndir

TEGUNDIR ALLRA KVIKINDA SAMEINIST

"Sæberpönk birtist jafnt í skáldsögum og smásögum sem kvikmyndum og myndasögum. Í orðinu mætast framsækin tæknihugsun stýrifræðinnar (cybernetics) og anarkísk götumenning pönksins, andsnúin hverskyns yfirvaldi. Þannig fjallar sæberpönk annarsvegar um heim sem er gegnsýrður af líftækni, þarsem skilin milli manna og véla eru að miklu leyti horfin og hinsvegar sækir sæberpönkið fagurfræði sína að miklu leyti til pönksins, sem hafnaði hefðbundnum borgaralegum gildum." Meira
9. júní 2001 | Menningarblað/Lesbók | 97 orð | 1 mynd

TÍGRISDÝRIÐ

Tígur tígur, blik þitt bjart brennir skógarþykknið svart. Hvaða sjón með eilífsarm ægifagran skóp þinn barm? Hvar í dýpstu himingátt hreppti sjón þín eldsins mátt? Hver mun voga vængjum á vitja elds, með höndum ná? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.