Greinar sunnudaginn 17. júní 2001

Forsíða

17. júní 2001 | Forsíða | 282 orð | ókeypis

Fyrsti fundur Bush og Pútíns

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti og Vladímír Pútín, forseti Rússlands, hittust í fyrsta sinn í Slóveníu í gær. Meira
17. júní 2001 | Forsíða | 339 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefnt að fjölgun ríkja árið 2004

MIKLAR óeirðir vörpuðu áfram skugga á leiðtogafund Evrópusambandsins í Gautaborg í gær. Göran Persson, forsætisráðherra Svíþjóðar, sagði að slík ólæti ættu sér engin fordæmi í landinu. Meira

Fréttir

17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 818 orð | ókeypis

Ánægja með hreinsun af ásökunum um samsæri gegn neytendum

FRAMKVÆMDASTJÓRAR Sölufélags garðyrkjumanna svf. (SGF), Ágætis hf. og Mötu ehf. fagna þeirri niðurstöðu áfrýjunarnefndar samkeppnismála að félögin hafi ekki gerst sek um samsæri gegn hagsmunum neytenda, eins og haldið var fram í ákvörðun samkeppnisráðs. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 130 orð | ókeypis

Átak til að kynna þjóðararf á hálendi Íslands

HÁLENDIÐ.IS hefur opnað heimasíðu með sama nafni til að kynna í máli og myndum þau náttúruverðmæti sem fórnað verður komi til virkjunarframkvæmda norðan Vatnajökuls. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 41 orð | ókeypis

Bandalagskonur hittast í Kapelluhrauni

Í tilefni 19. júní, kvenréttindadagsins, ætla Bandalagskonur í Hafnarfirði að hittast við styttu heilagrar Barböru í Kapelluhrauni kl. 19:00. Farið verður með bæn, síðan mætast konur á Gaflinum, Hafnarfirði og snæða saman léttan kvöldverð. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Beðið eftir varahlutum í TF-SIF

NOKKRAR tafir hafa orðið á viðgerð á TF-SIF, þyrlu Landhelgisgæslunnar þar sem erfiðlega hefur gengið að útvega varahluti frá Frakklandi. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 765 orð | ókeypis

Brautskráðir nemendur frá Kennaraháskólanum

KENNARAHÁSKÓLI Íslands brautskráði í vor 264 kandídata frá skólanum. Hér fara á eftir nöfn þeirra sem brautskráðust. Kandídatar úr grunndeild B.Ed. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd | ókeypis

Brautskráning Tækniskóla Íslands

BRAUTSKRÁNING nemenda frá Tækniskóla Íslands fór fram laugardaginn 2. júní síðastliðinn. Alls útskrifuðust 38 nemendur og fór athöfnin fram í Árbæjarkirkju. Meira
17. júní 2001 | Erlendar fréttir | 207 orð | ókeypis

Bush í Evrópuför GEORGE W.

Bush í Evrópuför GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti hélt í vikunni í sína fyrstu Evrópuför eftir að hann tók við embætti. Heimsótti forsetinn fimm Evrópulönd á sex dögum. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd | ókeypis

Dagbók Háskóla Íslands 17.-24. júní

Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni: http://www.hi.is/stjorn/sam/dagbok.html 90 ára afmæli Háskóla Íslands Sunnudaginn 17. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 713 orð | 1 mynd | ókeypis

Dansað á afmælisdaginn

Elín Svava Elíasdóttir fæddist 11. maí 1963. Auk almenns náms hefur hún lokið prófum frá Danmörku í barna- og unglingaþjóðdönsum og hefur kennt barnaþjóðdansa í fimmtán ár, lengst af hjá Þjóðdansafélagi Reykjavík. Hún er varaformaður barna- og unglingaþjóðdansa- og þjóðlaganefndar Nordlek, sem er samnorræn nefnd fyrir þjóðdansara og þjóðlagaspilara. Elín Svava er gift Jóni Bjarna Steingrímssyni sem starfar hjá Heklu og eiga þau fjögur börn og eitt barnabarn. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd | ókeypis

Dúx í fullri vinnu

ÞAÐ eru ekki margir sem feta í fótspor Sigþrúðar Ármannsdóttur, dúx Flensborgarskólans í Hafnarfirði, en hún brautskráðist af hagfræðibraut skólans. Sigþrúður hóf nám í öldungadeild skólans árið 1997 ásamt því að vera í fullu starfi á Veðurstofu Íslands. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 23 orð | ókeypis

Dýragarðurinn í Slakka opnaður

DÝRAGARÐURINN í Slakka hefur verið opnaður á nýjan leik eftir vetrarhlé. Slakki er opinn frá kl. 10-18 alla daga í sumar," segir í... Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 200 orð | ókeypis

Dæmdar bætur fyrir ólögmæta frelsissviptingu

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt fyrirtæki og íslenska ríkið til að greiða manni 150.000 króna bætur og 250. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd | ókeypis

Efla þarf sjálfstæð vinnubrögð

SIGRÍÐUR Karlsdóttir útskrifaðist af náttúrufræðibraut úr Kvennaskólanum í Reykjavík og hlaut hún einkunnina 9,51 en það er hæsta einkunn sem nemandi hefur hlotið á stúdentsprófi við skólann. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 514 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki þessi "proffi"

DAVÍÐ Hilmarsson útskrifaðist af félagsfræðibraut sálfræðilínu Fjölbrautaskólans í Garðabæ. "Ég er ekki þessi týpíski lærdómshestur og ekki þessi "proffi" eins og menn segja. Meira
17. júní 2001 | Erlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

Eldflaugavarnir í brennideplinum

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti og Vladímír Pútín, forseti Rússlands, áttu sinn fyrsta fund í gær í kastala skammt utan við Ljubljana, höfuðborg Slóveníu. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 715 orð | 1 mynd | ókeypis

Erfitt hefur reynst að finna lyf við iðraólgu

TALIÐ er að allt að 20-30% fólks þjáist reglulega af iðraólgu en það er óróleiki í meltingarvegi sem getur verið allt frá ógleði niður í krampakennda verki með niðurgangi eða harðlífi. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 78 orð | ókeypis

Erill hjá lögreglunni í Reykjavík

TÖLUVERÐUR erill var hjá lögreglunni í Reykjavík á aðfaranótt laugardags. Ráðist var á mann í Lækjargötu og honum veittir áverkar í andliti. Lögregla fann árásarmanninn skömmu síðar í biðröð að einu af öldurhúsum borgarinnar. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 216 orð | ókeypis

Erlendir hælisleitendur mun fleiri en í fyrra

ERLENDIR hælisleitendur hér á landi eru orðnir 21 það sem af er árinu en voru fimm á sama tíma í fyrra. Alls leituðu 24 útlendingar eftir hæli hér á landi á síðasta ári. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Fengu að passa hundana

ÞÆR VORU hressar, stelpurnar sem voru á ferðinni með þessa föngulegu hunda í Hlíðahverfi í Reykjavík fyrir skömmu. Þær höfðu fengið leyfi hjá eiganda hundanna, sem er ung kona í hverfinu, til að viðra hundana og fara með þá í stuttan göngutúr. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

Félagslífið ekki fyrir

"Aðalatriðið var að klára stúdentinn og það er enginn munur þó maður sé dúx," sagði Guðlaugur K. Jörundsson, þegar hann var inntur eftir því hvernig tilfinning það væri að vera dúx Iðnskólans í Reykjavík. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 301 orð | ókeypis

Fimmtán fengu 2,2 milljónir

FIMMTÁN aðilar fengu styrki úr Þjóðhátíðarsjóði en þeim var nýlega úthlutað fyrir árið 2001 í 24. sinn. 2,2 milljónum króna var úthlutað en alls bárust 91 umsókn að fjárhæð um 71,1 milljón króna. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjögur ár að baki

Í Morgunblaðinu hefur á undanförnum dögum verið greint frá fjölda útskrifta úr framhaldsskólum landsins. Skólastarf vetrarins varð mörgum erfitt vegna kennaraverkfallsins og ekki skiluðu allir sér aftur í skólana að því loknu. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 568 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölga þarf leiðum

ÁSTHILDUR Erlingsdóttir útskrifaðist af náttúrufræðibraut Menntaskólans við Hamrahlíð og segir hún að það sé mjög skemmtilegt að vera dúx en það hafi komið svolítið á óvart. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 159 orð | ókeypis

Fjölskyldu- og sumarhátíð Þroskahjálpar

HIN árlega fjölskylduhátíð Landssamtakanna Þroskahjálpar verður haldin að Steinsstöðum í Skagafirði dagana 22.-24. júní nk. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 314 orð | ókeypis

Fleiri í fjármálaþjónustu utan stéttarfélaga

HLUTFALL þeirra sem standa utan stéttarfélaga í fjármálaþjónustu hefur lækkað á síðustu tveimur árum, en hins vegar hefur hlutfallið hækkað verulega í hótel- og veitingarekstri þar sem það hefur lengi verið tiltölulega lágt. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsti tindurinn að baki

HARALDUR Örn Ólafsson náði fyrir viku á tind Denali-fjalls, hæsta fjalls Norður-Ameríku. Hann sagði það ótrúlega tilfinningu að vera á tindinum. "Ég var þarna kannski í hálftíma og tók myndir. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 380 orð | ókeypis

Gert ráð fyrir blandaðri byggð í Viðey

GERT er ráð fyrir blandaðri byggð og útivistarsvæði í Viðey, samkvæmt grunnáætlunum um breytingar á aðalskipulagi Reykjavíkurborgar fyrir tímabilið 1996-2024 sem lagðar voru fram í vikunni. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 299 orð | 2 myndir | ókeypis

Gígar á Mars líkjast mjög gervigígum á Íslandi

HÓPUR vísindamanna í Bandaríkjunum hefur fundið sterkar vísbendingar um ís skammt undir yfirborði reikistjörnunnar Mars. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 229 orð | ókeypis

Harma ófremdarástand í málefnum einhverfra

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun aðalfundar Umsjónarfélags einhverfra: "Aðalfundur Umsjónarfélags einhverfra, haldinn 29. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 560 orð | 1 mynd | ókeypis

Heildarkostnaður við hafnargerð um 1,3 milljarðar

FYRIRHUGUÐ höfn á Mjóeyri við álverið í Reyðarfirði verður stærsta höfn á Austurlandi og mun ellefu hektara svæði fara undir hana. Höfnin verður gerð í tveimur áföngum og verður viðlegukantur 380 metra langur eftir síðari áfanga, en 260 eftir þann fyrri. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 263 orð | ókeypis

Jarðskjálftarnir fyrir ári enn ofarlega í huga fólks

SVEITARSTJÓRINN á Hellu, Guðmundur I. Gunnlaugsson, segir að jarðskjálftans, sem reið yfir 17. júní í fyrra, verði ekki minnst formlega við hátíðahöldin í dag. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd | ókeypis

Kom á óvart

SIGRÍÐUR Guðmundsdóttir útskrifaðist af hagfræðibraut Fjölbrautaskólans Ármúla. Hún ætlar í viðskiptafræði í Háskóla Íslands í haust þó svo það hafi ekki alltaf verið stefnan. "Ég var fyrst á sálfræðibraut en svo snerist áhuginn að öðru. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Kór Víkurkirkju í Ungverjalandi

KÓR Víkurkirkju er á ferðalagi um Ungverjaland og hélt tónleika í dómkirkjunni í Györ. Rúmlega 600 manns komu á tónleikana sem tókust í alla staði mjög vel. Kórinn hefur síðan verið að skoða Ungverjaland m.a. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 258 orð | ókeypis

Lagst gegn framkvæmdum án mats á fórnarkostnaði

STJÓRN Umhverfisverndarsamtaka Íslands hefur sent frá sér ályktun um Kárahnjúkavirkjun þar sem eindregið er lagst gegn því að ráðist verði í framkvæmdir á svæðinu án ítarlegri rannsókna á umhverfisáhrifum, mats á fórnarkostnaði og án efnahagslegs mats á... Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 532 orð | 2 myndir | ókeypis

Laxinn dreifir sér fljótt og vel

Nú munu vera komnir milli 70 og 80 laxar á land úr Blöndu og sagði Árni Baldursson, leigutaki árinnar, í samtali við Morgunblaðið að það væri ekki alslæmt. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 24 orð | ókeypis

Leiðrétt

Ranghermt var í frétt í blaðinu í gær að Kári Jónasson væri fyrrverandi fréttastjóri. Kári er fréttastjóri Ríkisútvarpsins, hljóðvarps. Velvirðingar er beðist á þessum... Meira
17. júní 2001 | Erlendar fréttir | 158 orð | ókeypis

*LEIÐTOGAR Evrópusambandsins (ESB) lýstu því yfir...

*LEIÐTOGAR Evrópusambandsins (ESB) lýstu því yfir á fundi sínum í Gautaborg í Svíþjóð á föstudag að ekki yrði hvikað frá áformum um stækkun sambandsins, þrátt fyrir að Írar hefðu hafnað Nice-sáttmálanum í þjóðaratkvæðagreiðslu. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 578 orð | ókeypis

Meint brot Veðurstofu á samkeppnislögum

Fyrirtækið Halo ehf. sendi Samkeppnisstofnun kvörtun vegna meintra brota Veðurstofu Íslands á samkeppnislögum í lok síðasta árs. Samkeppnisstofnun hefur óskað eftir því við Veðurstofuna og Radiomiðun ehf. að svarað verði nokkrum spurningum varðandi deiluna. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Mæla hraða og umferðarþunga

BIFREIÐATELJARAR sem mæla umferðarþunga og hraða bifreiða hafa verið settir upp á 8 stöðum á suðvesturhorninu af Vegagerðinni. Með teljurunum er hægt að mæla fjölda bifreiða, hraða þeirra, bil á milli bifreiða og meta stærð þeirra. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 193 orð | ókeypis

Neysluvísitala hækkaði um 1,5% milli maí...

Neysluvísitala hækkaði um 1,5% milli maí og júní Vísitala neysluverðs hækkaði um 1,5% milli mánaðanna maí og júní og eru ekki dæmi um meiri hækkun vísitölunnar í einum mánuði síðan í febrúar 1990. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný íbúð SKB tekin í notkun

STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna, SKB, hefur afhent Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi, íbúð félagsins í Gautlandi til rekstrar og umsjónar. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd | ókeypis

Persónulegur metnaður

BERGLIND Bára Sigurjónsdóttir útskrifaðist af félagsfræðibraut Menntaskólans við Sund. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 233 orð | ókeypis

Ráða þyrfti um 1.700 starfsmenn

TÆPLEGA 30% samdráttur verður á skurðlækningasviði Landspítala - háskólasjúkrahúss yfir sumarið, að sögn Lilju Stefánsdóttur aðstoðarhjúkrunarforstjóra sjúkrahússins. Á öldrunarsviði verður samdrátturinn um 18% og 14% á lyflækningasviði. Meira
17. júní 2001 | Erlendar fréttir | 396 orð | ókeypis

Settar fram kenningar um sviðsetningu

NÝLEGA sýndi Fox -sjónvarpsstöðin í Bandaríkjunum þátt þar sem leidd voru rök að því að fyrsta ferð manna til tunglsins árið 1969 hafi verið sett á svið og almenningur um allan heim blekktur með fölsunum. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjóvarnargarður hlaðinn í Ólafsvík

Á SÍÐUSTU vikum hefur verið unnið að gerð 140 metra sjóvarnargarðs við Ólafsvíkurhöfn. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 161 orð | ókeypis

Slátrun verði ekki hætt á Breiðdalsvík

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá hreppsnefnd Breiðdalshrepps sem fjallaði á fundi sínum 11. júní sl. um ákvörðun stjórnar Goða hf. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefndi að þessu

HULDA Hallgrímsdóttir, dúx Menntaskólans að Laugarvatni, var stödd á Costa del Sol þegar Morgunblaðið sló á þráðinn til hennar fyrir helgina. Meira
17. júní 2001 | Erlendar fréttir | 1720 orð | 2 myndir | ókeypis

Tíu ára stormasömu hjónabandi lokið

Þýskir jafnaðarmenn hafa bundið enda á stjórnarsamstarf við kristilega demókrata í Berlín, sem er eitt hinna sextán sambandslanda Þýskalands. Davíð Kristinsson, fréttaritari í Berlín, kannaði hvað liggur að baki þessum sviptingum í stjórnmálalífi þýsku höfuðborgarinnar. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd | ókeypis

Tók námið í gegnum fjarkennslu

SIGURÐUR Bjarni Sigurðsson, dúx Verkmenntaskólans á Akureyri, útskrifaðist af hagfræðibraut, en hann er fyrsti stúdentinn sem brautskráður er frá skólanum, sem einungis hefur hlotið fjarkennslu. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 168 orð | ókeypis

*Tveir Íslendingar voru handteknir á Spáni...

*Tveir Íslendingar voru handteknir á Spáni eftir að 200 kíló af hassi sem fundust í bifreið þeirra. Voru þeir taldir hafa ætlað að dreifa hassinu á Costa Brava. Mennirnir eru 40 og 45 ára og hafa verið búsettir á Spáni um nokkra hríð. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd | ókeypis

Umferðaröryggisfulltrúar víðs vegar um landið

SLYSAVARNAFÉLAGIÐ Landsbjörg og Umferðarráð hófu nýlega sérstakt samstarf sem standa mun fram til 10. ágúst og felst í starfi sjö umferðaröryggisfulltrúa sem verða víðsvegar um landið. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 296 orð | ókeypis

Útlendingar sagðir veiða innan línunnar

TÖLUVERÐ brögð hafa verið að því að erlend togskip á Reykjaneshrygg fari inn fyrir 200 mílna landhelgismörkin við úthafskarfaveiðar, samkvæmt frásögnum skipstjóra íslenskra togara sem eru við karfaveiðar á Reykjaneshrygg. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 205 orð | ókeypis

Vaka fagnar því að HÍ móti fjölskyldustefnu

"Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands, fagnar því að skipuð hafi verið nefnd sem móta skal fjölskyldstefnu HÍ. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 172 orð | ókeypis

Varað við erlendum farandsölumönnum

ERLENDIR farandsölumenn hafa síðustu daga falboðið búsáhöld, m.a. pottasett sem seld eru á miklu hærra verði en í verslunum hér á landi. Mennirnir munu jafnvel hafa farið fram á um 100.000 krónur fyrir 5-6 potta. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 732 orð | 3 myndir | ókeypis

Vinna að endurbótum endurgjaldslaust

DUGMIKILL hópur frá alþjóðlegu, kristilegu sjálfboðaliðasamtökunum Maranatha International er staddur hérlendis og mun dvelja í tvær vikur við að mála, klæða Hlíðardalsskóla í Ölfusi að utan og skipta um pípulagnir svo fátt eitt sé nefnt. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 45 orð | ókeypis

Vöfflukaffi í KFUM og KFUK

KRISTILEGA skólahreyfingin (KSH) stendur fyrir vöfflukaffi í húsi KFUM og KFUK í dag kl. 15:30-17:00 eða fram að almennri samkomu KFUM og KFUK. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 179 orð | ókeypis

Þjónusta SVR á þjóðhátíðardaginn

AÐ venju verður dagskrá í miðborg Reykjavíkurí dag, á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Hátíðarhöldin hafa áhrif á staðsetningu biðstöðva SVR í miðborginni, þar sem götum verður lokað ásamt því að fjöldi fólks leggur leið sína til miðborgar þennan dag. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 50 orð | ókeypis

Þrettán ára piltur velti jeppa

ÞRETTÁN ára ökumaður velti jeppabifreið foreldra sinna á Eyrarbakka um klukkan þrjú í fyrrinótt, að sögn lögreglunnar á Selfossi. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 124 orð | 2 myndir | ókeypis

Þúsundir kvenna hlupu hérlendis og erlendis

ÞÚSUNDIR kvenna á öllum aldri tóku þátt í Kvennahlaupi ÍSÍ í gær. Hlaupið var á meira en 100 stöðum, bæði hér á landi og erlendis. Meira
17. júní 2001 | Innlendar fréttir | 564 orð | 1 mynd | ókeypis

Öll menntun af hinu góða

GUÐNI S. Guðjónsson útskrifaðist af náttúrufræðibraut Borgarholtsskóla en skólinn var á sínu öðru starfsári þegar hann hóf nám þar. "Þetta var mjög skemmtilegur tími í Borgarholtsskóla. Meira

Ritstjórnargreinar

17. júní 2001 | Leiðarar | 536 orð | ókeypis

17. JÚNÍ

Á liðinni öld eru fjórar dagsetningar, sem standa upp úr í sjálfstæðisbaráttu okkar Íslendinga. Hinn 1. febrúar árið 1904 fengum við heimastjórn. Þeim degi er lýst svo í riti Gunnars M. Meira
17. júní 2001 | Leiðarar | 3305 orð | 1 mynd | ókeypis

REYKJAVÍKURBRÉF

Við Íslendingar höldum að þessu sinni hátíðlegan þjóðhátíðardaginn 17. júní í fyrsta sinn á nýrri öld, 21. öldinni. Eftir því, sem árin líða og fjarlægðin verður meiri frá þeim miklu tímamótum í sögu þjóðar okkar, sem við minnumst á 17. Meira

Menning

17. júní 2001 | Fólk í fréttum | 231 orð | 1 mynd | ókeypis

Annars flokks Allen

* Leikstjórn og handrit: Douglas McGrath og Peter Askin. Aðalhlutverk Douglas McGrath, Woody Allen, Sigourney Weaver. (95 mín.) Bandaríkin 2000. Myndform. Bönnuð innan 12 ára. Meira
17. júní 2001 | Fólk í fréttum | 1319 orð | 4 myndir | ókeypis

Blóð og eldur

Reggíáhugi hefur aukist til muna undanfarin ár í takt við grósku í endurútgáfu á perlum fyrri tíma. Árni Matthíasson ræddi við forstöðumann reggíútgáfunnar Blood and Fire. Meira
17. júní 2001 | Menningarlíf | 183 orð | ókeypis

David Arnason með fyrirlestur

ÍSLENSK-KANADÍSKA skáldið, rithöfundurinn, háskólakennarinn og fræðimaðurinn David Arnason flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla Íslands og Norræna félagsins um kanadísk fræði á þriðjudag kl. 17.15 í stofu 101 í Odda. Meira
17. júní 2001 | Menningarlíf | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Eirskúlptúrar í Kirkjuhvoli

SÝNING á verkum Philippe Ricart verður opnuð í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi, í dag, sunnudag, kl. 16. Þema sýningarinnar, sem ber yfirskriftina XXI í byrjun nýrrar aldar, er annars vegar tæknivæðingin og hins vegar þorsti í ósnortna náttúru. Meira
17. júní 2001 | Fólk í fréttum | 312 orð | 1 mynd | ókeypis

Forskot á frumburðinn

ÞAÐ ER víst enn rokk í Hafnarfirðinum. A.m.k. er hljómsveitin Úlpa boðberi Hafnarfjarðarrokksins. Meira
17. júní 2001 | Menningarlíf | 121 orð | ókeypis

Fyrirlestur í Sindrabæ

JARÐSKJÁLFTAVIRKNI í eldstöðvum Vatnajökuls er yfirskrift fyrirlesturs sem Bryndís Brandsdóttir jarðeðlisfræðingur flytur í Sindrabæ á Höfn í Hornafirði á þriðjudag kl. 20. Fyrirlesturinn er í tengslum við Jöklasýninguna. Meira
17. júní 2001 | Menningarlíf | 1948 orð | 1 mynd | ókeypis

Í orði en ekki á borði

Á HÁTÍÐLEGUM stundum verður okkur Íslendingum gjarnan tíðrætt um hversu mikilvægt það sé að vera virkir þátttakendur í samfélagi þjóðanna, að sýna hvað í okkur býr þannig að þjóð og landi sé sómi að. Meira
17. júní 2001 | Menningarlíf | 178 orð | ókeypis

Jákvætt fyrir staðinn og listamennina

HAFSTEINN Jóhannesson er sveitarstjóri Mýrdalshrepps, en Vík í Mýrdal er einn af þeim tólf stöðum sem heimsóttir voru í Hringferðinni. "Þetta mál snerist ekki um fjárútlát fyrir hreppinn, heldur frekar um velvilja," segir Hafsteinn. Meira
17. júní 2001 | Fólk í fréttum | 318 orð | 2 myndir | ókeypis

Jónsi andvíkingur

HLJÓMPLATA íslensku síðrokksveitarinnar Sigur Rósar, Ágætis byrjun , kom út í Bandaríkjunum á dögunum en hérlendis kom hún út fyrir liðlega tveimur árum. Skipti engum togum að platan fór rakleitt í 49. Meira
17. júní 2001 | Menningarlíf | 119 orð | ókeypis

Kennaranámskeið Kramhússins

ÁRLEGT kennaranámskeið Kramhússins verður haldið dagana 23.-26. júní 2001. Gestakennarar námskeiðsins koma að þessu sinni frá Bretlandi þar sem þeir starfa með Stomp-listahópnum sem síðastliðið sumar sýndi listir sínar í Háskólabíói. Meira
17. júní 2001 | Fólk í fréttum | 446 orð | 1 mynd | ókeypis

Kúreki og töffari

PLÖTUKAUPMAÐURINN á horninu, Kiddi Kanína í Hljómalind, hvílist aldrei. Nú, nýbúinn að halda tveggja daga tónleikaveislu í Laugardalshöll, er hann í óðaönn að skipuleggja næstu tónleikasyrpu. En fyrst: Var hann sáttur við ævintýrið í Höllinni? Meira
17. júní 2001 | Fólk í fréttum | 49 orð | 4 myndir | ókeypis

Kveikjum eld, kveikjum eld

ÞÝSKA þungarokkssveitin Rammstein lék í troðfullri Laugardalshöll á föstudaginn var ásamt íslensku sveitinni Ham. Tónleikar Rammstein voru myndrænir mjög, sviðið oft í björtu báli og flugeldar og sprengingar úti um allt. Meira
17. júní 2001 | Menningarlíf | 869 orð | 3 myndir | ókeypis

Land lagt undir fót í nafni listarinnar

Hringferðin er yfirskrift myndlistarsýninga nemenda úr Listaháskóla Íslands, þar sem Ísland allt er sýningarsalurinn. Inga María Leifsdóttir hitti tvo af skipuleggjendum, þau Daníel Björnsson og Geirþrúði Hjörvar, og ræddi við þrjá þátttakendur, Úlf Chaka og Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur, myndlistarnema, og Hafstein Jóhannesson, sveitarstjóra í Mýrdalshreppi. Meira
17. júní 2001 | Menningarlíf | 224 orð | ókeypis

Lærðu að bjarga sér sjálf

LÓA Hlín Hjálmtýsdóttir er einn þriggja nemenda sem dvöldu á Seyðisfirði í maí. Ásamt henni voru þau Sólveig Einarsdóttir og Þórarinn Hugleikur Dagsson. "Þetta var allt mjög skemmtilegt. Meira
17. júní 2001 | Menningarlíf | 55 orð | ókeypis

Málverk í Selinu

OLGA Pálsdóttir opnar sýningu á málverkum í Selinu, Galleríi Reykjavík, Skólavörðustíg 16, í dag, sunnudag, kl. 16. Sýningin er haldin í tilefni kvenréttindadagsins 19. Meira
17. júní 2001 | Menningarlíf | 80 orð | ókeypis

Mótel Venus Berglind Ágústsdóttir Hanna Christel...

Mótel Venus Berglind Ágústsdóttir Hanna Christel Sigurðardóttir Melkorka Þ. Meira
17. júní 2001 | Menningarlíf | 43 orð | ókeypis

Mývetnsk myndlist

MÝVETNSK myndlist við aldamót nefnist sýning Sólveigar Illugadóttur sem hún opnar í Sel-Hótel Mývatn í dag, sunnudag, kl. 15. Þetta er 16. einkasýning listakonunnar. Meira
17. júní 2001 | Menningarlíf | 72 orð | ókeypis

Óendanleiki á Dalvík

BRYNDÍS Brynjarsdóttir hefur opnað málverkasýningu undir heitinu Óendanleikinn, í ráðhúsi Dalvíkur. Er þetta fyrsta einkasýning hennar. Bryndís útskrifaðist árið 1999 frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands af málunardeild. Meira
17. júní 2001 | Myndlist | 313 orð | 1 mynd | ókeypis

"Vitundarástand"

Opið daglega frá 14-18. Lokað mánudaga. Til 18. júní. Meira
17. júní 2001 | Fólk í fréttum | 702 orð | 1 mynd | ókeypis

RAMMSTEIN!!!

Tónleikar Rammstein í Laugardalshöllinni, föstudaginn 15. júní, 2001. Um upphitun sá Ham. Meira
17. júní 2001 | Menningarlíf | 41 orð | ókeypis

Samsýning í einn dag

FÉLAGAR í Myndlistarfélagi Bessastaðahrepps halda samsýningu í hátíðarsal íþróttahússins á Álftanesi í dag, sunnudag. Meira
17. júní 2001 | Menningarlíf | 199 orð | ókeypis

Smíðaði hval á Húsavík

ÚLFUR Chaka er í hópi fimm nemenda sem fóru til Húsavíkur á vegum Hringferðarinnar. "Það myndaðist ákveðin fjölskyldustemmning þarna við að búa svona saman," segir Úlfur, en þau bjuggu í íbúð á vegum heilbrigðisstofnunarinnar á Húsavík. Meira
17. júní 2001 | Menningarlíf | 71 orð | ókeypis

Tímarit

*Út er kominn 21. árgangur tímaritsins Sagnir, tímarit um söguleg efni, unninn og gefinn út af nemendum í sagnfræði við Háskóla Íslands.Meðal efnis í þessu tímariti má nefna grein um Félag Íslendinga í Þýskalandi sem stofnað var árið 1934. Meira
17. júní 2001 | Menningarlíf | 403 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjóðhátíðarstemmning og Rammstein-pylsur

PÓLÝFÓNÍUHÁTÍÐ sem staðið hefur yfir í Nýlistasafninu frá 7. júní, lýkur nú um helgina og verður af því tilefni efnt til sérstakrar hátíðardagskrár í dag, 17. júní. Meira

Umræðan

17. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

40ÁRA afmæli.

40ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 18. júní, verður fertug Sylvia Ingibergsdóttir hjúkrunarfræðingur, Grundartanga 25, Mosfellsbæ. Eiginmaður hennar er Magnús Huldar Ingþórsson. Sylvia verður að heiman á... Meira
17. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd | ókeypis

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 17. júní, verður sextugur Steingrímur Lillendahl prentsmiður, Heiðarholti 31, Keflavík. Eiginkona hans er Jóhanna Jónsdóttir... Meira
17. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Nk. þriðjudag 19. júní er sjötugur Jón Reynir Magnússon, efnaverkfræðingur, fyrrverandi forstjóri Síldarverksmiðju ríkisins og SR-mjöls hf. Eiginkona hans er Guðrún Sigríður Björnsdóttir. Meira
17. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 15 orð | 1 mynd | ókeypis

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag sunnudaginn 17. júní verður áttræð Halldóra Helga Magnúsdóttir, Bólstaðarhlíð 16,... Meira
17. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd | ókeypis

85 ÁRA afmæli.

85 ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 17. júní, verður 85 ára Lára Gunnarsdóttir, fóstra, Drápuhlíð 8, Reykjavík. Lára er að heiman í... Meira
17. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 583 orð | 1 mynd | ókeypis

Evrópusamrunann eða skáldin

ÞEIM fer nú fjölgandi sem hafa lýst yfir áhyggjum sínum hér í blaði, um að Ísland muni nú brátt kyngja því sem eftir er af þjóðræknisstolti sínu og láta reka sig möglunarlítið inn í sauðarétt Evrópusambandsþjóðanna. Meira
17. júní 2001 | Aðsent efni | 1730 orð | 5 myndir | ókeypis

Fæðingarblettir, sortuæxli og sólvörn

Sortuæxli eru lífshættuleg húðkrabbamein, segir Steingrímur Davíðsson. Þau verða algengari með hverju árinu sem líður. Meira
17. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 242 orð | 2 myndir | ókeypis

Konu leitað

MARTIN A. Fischer hafði samband við Velvakanda og bað um aðstoð við að leita að konu sem hann kynntist hér á landi á stríðsárunum. Martin var hermaður í Bandaríska hernum og dvaldist í herbúðum, Camp Belvoir, rétt fyrir utan Reykjavík á árunum 1943-44. Meira
17. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 192 orð | ókeypis

Kvennamessa við þvottalaugarnar í Laugardal

Á kvenréttindaginn 19. júní kl. 20.30 standa Kvennakirkjan, Kvenréttindafélag Íslands og Kvenfélagasamband Íslands fyrir kvennamessu við þvottalaugarnar í Laugardal, eins og nokkur undanfarin ár. Meira
17. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 22 orð | ókeypis

MANNSLÁT

Mínir vinir fara fjöld, feigðin þessa heimtar köld. Eg kem eftir, kannske í kvöld, með klofinn hjálm og rofinn skjöld, brynju slitna, sundrað sverð og... Meira
17. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 899 orð | ókeypis

(Matt. 10, 39.)

Í dag er sunnudagur 17. júní, 168. dagur ársins 2001. Lýðveldisdagurinn. Bótólfsmessa. Orð dagsins: Sá sem ætlar að finna líf sitt, týnir því, og sá sem týnir lífi sínu mín vegna finnur það. Meira
17. júní 2001 | Aðsent efni | 1551 orð | 7 myndir | ókeypis

Minningar úr Mývatnssveit III

Himneskt sælubros færðist yfir andlit hins finnska forseta, segir Leifur Sveinsson. Hann hafði fundið það, sem hann leitaði að. Meira
17. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 554 orð | 1 mynd | ókeypis

Ómagar eða ölmusufólk?

MÁNUDAGINN 7. maí voru forystumenn aldraðra og öryrkja boðaðir á fundi nokkurra ráðherra, til að hlýða á "erkibiskups boðskap". Meira
17. júní 2001 | Aðsent efni | 1306 orð | 5 myndir | ókeypis

"Týndi hópurinn" í framhaldsskólakerfinu?

Rannsóknir okkar, byggðar á sama árgangi, leiða í ljós að rúm 40% nemenda við MÍ hafa horfið frá námi, rúm 16% í ME, en aðeins tæp 7% úr MA, segja Agnes Karlsdóttir, Ásta Flosadóttir, Guðmundur Eyþórsson, Jóhann R. Kristjánsson og Rannveig Þórhallsdóttir. Hvaða skýringar liggja svo að baki þessum mikla mun er ekki gott að segja. Meira
17. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 347 orð | 1 mynd | ókeypis

Skipt í fjöru

VERKFALLI sjómanna lauk með hefðbundnum hætti. Lög voru sett á verkfall sjómanna. Fólk spyr: Hvernig má það vera, að útvegsmönnum og sjómönnum takist ekki að semja, sem og öðrum stéttum? Meira
17. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 280 orð | ókeypis

Tilhæfulaus - tilefnislaus

Ekki alls fyrir löngu var í Fréttablaðinu sagt frá árás á mann og komizt svo að orði að hún "hafi verið tilhæfulaus". Meira
17. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 474 orð | ókeypis

Víkverja þykir ákaflega vænt um börnin...

Víkverja þykir ákaflega vænt um börnin sín og hefur ætíð talið sér trú um að aðrir foreldrar séu sama sinnis. Og trúir því enn þótt margir hagi sér eins og þeim sé alveg sama um afkvæmin. Þetta er ótrúleg fullyrðing, en engu að síður sönn. Meira

Minningargreinar

17. júní 2001 | Minningargreinar | 4534 orð | 1 mynd | ókeypis

Dóra Thoroddsen

Dóra Thoroddsen fæddist 1. apríl 1914 í Reykjavík, hún lést aðfaranótt 6. júní 2001. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2001 | Minningargreinar | 722 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrímur Gísli Haraldsson

Margrímur Gísli var fæddur í Reykjavík 5. september 1945, hann varð bráðkvaddur 9. júní sl. Útför Margríms fór fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 15. júní sl. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2001 | Minningargreinar | 252 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólöf Símonardóttir

Ólöf Ingibjörg Símonardóttir (Lalla) fæddist á Stokkseyri 1. júní 1916. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands laugardaginn 9. júní síðastliðinn. Ólöf var jarðsett frá Selfosskirkju laugardaginn 16. júní sl. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2001 | Minningargreinar | 1162 orð | 1 mynd | ókeypis

RAGNAR HÓLM JÓNSSON

Ragnar Hólm Jónsson var fæddur í Vestmannaeyjum 27. desember 1914. Hann lést á Vífilsstaðaspítala laugardaginn 9. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Árnason, bóndi á Hólmi í Austur-Landeyjarhreppi, Rangárvallasýslu, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2001 | Minningargreinar | 380 orð | 1 mynd | ókeypis

SVANLAUG AUÐUNSDÓTTIR OG SIGURJÓN ÓLAFSSON

Svanlaug Auðunsdóttir fæddist 4. mars 1930, hún lést 5. janúar 1995. Sigurjón Ólafsson fæddist 3. júlí 1927, hann lést 8. nóvember 1992. Börn þeirra: 1) Auðunn, f. 1948, maki Sigríður Magnúsdóttir, 2) Ólafur, f. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2001 | Minningargreinar | 2029 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorsteinn Erlingsson

Þorsteinn Erlingsson fæddist í Vestmannaeyjum 21. júlí 1914. Hann lést 10. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Jónsdóttir húsmóðir og Erlingur Filippusson búfræðingur og grasalæknir. Systkini Þorsteins eru Jón, vélstjóri, f. 1908, d. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

17. júní 2001 | Ferðalög | 95 orð | ókeypis

Afsláttarkort á Norður-Sjálandi

Fjórir bæir á Norður-Sjálandi í Danmörku hafa tekið sig saman og gefið út afsláttarkort fyrir ferðamenn. Hægt er að kaupa kortið á um 1.500 íslenskar krónur og gefur það oft talsverðan afslátt af þjónustu, sem ferðamenn eru líklegir til að borga fyrir. Meira
17. júní 2001 | Bílar | 110 orð | ókeypis

Bílstuldur tilkynntur með tölvupósti eða sms-skilaboðum

LÍTILL kassi á stærð við spilastokk á eftir að gera mörgum bílaþjófum erfitt fyrir. Kassinn er settur í bílinn og skynjarar tengdir milli hans og dyra bílsins og bíllása. Meira
17. júní 2001 | Ferðalög | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Bókasafn prýðir sænskt hótel

BÓKAORMAR á ferðalagi una sjálfsagt hag sínum vel á Mornington hóteli í Stokkhólmi því meðal nýjunga þar er bókasafn með um 5.000 titlum á á skandinavískum tungumálum, auk ensku, þýsku, frönsku og spænsku. Meira
17. júní 2001 | Ferðalög | 740 orð | 1 mynd | ókeypis

Er alltaf hægt að fá miða í leikhús í London?

Leikhúsin í London laða að gesti hvaðanæva úr heiminum og þótt sýningar séu oft uppseldar vikur og mánuði fram í tímann er oftast hægt að ná í miða, segir Sigrún Davíðsdóttir. Meira
17. júní 2001 | Bílar | 18 orð | ókeypis

Ford Escape XLS

Vél: 2 lítrar, fjórir strokkar, 127 hestöfl og 183 Nm tog. Lengd: 4.394 mm. Eigin þyngd: 1.485 kg. Hjólbarðar: 225/70R15 Verð: 2.795.000 kr. Meira
17. júní 2001 | Bílar | 563 orð | 5 myndir | ókeypis

Fólksbílaeiginleikar í fyrirrúmi

FORD Escape er Ameríkuútgáfan af fyrsta jepplingnum sem Ford setur á markað en Evrópuútgáfan kallast Maverick. Brimborg hefur fengið nokkra bíla af Ameríkuútgáfunni sem státar af ögn mýkri fjöðrun en Evrópuútgáfan en er að öðru leyti eins í flestu. Meira
17. júní 2001 | Ferðalög | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Händel-safn í London

FYRSTA safnið í London, sem helgað verður tónskáldi, verður opnað þann 8. nóvember nk. að Book street 25 í Mayfair, en þar var heimili George Friedrich Händel frá árinu 1723 og þar til hann lést árið 1759. Meira
17. júní 2001 | Bílar | 490 orð | 2 myndir | ókeypis

Japanskir framleiðendur eiga erfitt í Evrópu

Það er þversagnakennt að á sama tíma og japanskir bílaframleiðendur hafa tögl og hagldir á íslenskum bílamarkaði tapa þeir stórum fjárhæðum annars staðar í Evrópu þar sem eftirspurnin er lítil. Meira
17. júní 2001 | Ferðalög | 224 orð | 2 myndir | ókeypis

Krambúð í gömlu verslunarhúsnæði

Á NÆSTU vikum verður opnuð gamaldags krambúð í Byggðasafni Austur-Skaftafellssýslu sem er á Höfn í Hornafirði. Meira
17. júní 2001 | Ferðalög | 421 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljósasýningar í rökkrinu

SKOTTÚR yfir til Malmö er góð hugmynd fyrir þá sem langar að breyta aðeins til í Kaupmannahafnartúrnum og sjá svart á hvítu hve mikill munur er á borgunum tveimur þótt aðeins 35 mínútna lestarferð skilji þær að. Meira
17. júní 2001 | Ferðalög | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Netaðgangur á flugi

Boeing-verksmiðjurnar eru nú að semja við nokkur bandarísk flugfélög um að prófa að bjóða upp á nettengingu fyrir flugfarþega. Einungis verður um að ræða tilraun á útbúnaðinum í fáum þotum. Meira
17. júní 2001 | Bílar | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr BMW 3 í haust lítillega breyttur

BMW 3 kemur á markað í haust lítillega breyttur. Meira
17. júní 2001 | Bílar | 232 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr Porsche 911 Carrera í haust

EINN af þekktari sportbílum heims, Porsche 911 Carrera, kemur á markað næsta haust nokkuð breyttur. Meira
17. júní 2001 | Ferðalög | 204 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný viðbygging gjörbreytir aðstöðunni

Ný viðbygging Farfuglaheimilis Reykjavíkur var opnuð formlega nú rétt fyrir helgi. Markús Einarsson framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra farfugla segir þetta þýða gjörbyltingu á aðstöðunni. Meira
17. júní 2001 | Bílar | 110 orð | 2 myndir | ókeypis

Pluriel á markað á næsta ári

CITROËN hefur ákveðið að hefja framleiðslu á Pluriel-hugmyndabílnum sem smíðaður verður á sömu botnplötu og væntanlegir C2 og C3 smábílar. Pluriel er um margt óvenjulegur. Meira
17. júní 2001 | Ferðalög | 357 orð | 1 mynd | ókeypis

Skipulagðar ferðir á Langanes

LANGANESIÐ er ósnortin paradís ferðamannsins. Þar er náttúran óspillt, fuglalífið blómstrar, björgin ógnvænleg á að líta og friðurinn og kyrrðin heilla alla sem þangað koma. Meira
17. júní 2001 | Ferðalög | 164 orð | ókeypis

Skógarhlaup í Húsafelli

SKÓGARHLAUP Útilífsmiðstöðvarinnar Húsafelli og Íslenskra ævintýraferða verður haldið í fyrsta skipti laugardaginn 21. júlí næstkomandi. Meira
17. júní 2001 | Ferðalög | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Systrakaffi opnað á Kirkjubæjarklaustri

Um síðustu mánaðamót var veitingahúsið Systrakaffi á Kirkjubæjarklaustri opnað. Þar eru seldir smáréttir í hádeginu eins og súpa, nýbakað brauð og salat. Meira
17. júní 2001 | Ferðalög | 782 orð | 3 myndir | ókeypis

Til allra átta frá Hanoi

Gott er að láta sér líða vel í Hanoi, höfuðborg Víetnam, en skreppa í stuttar ferðir út frá borginni, eins og Steinþór Guðbjartsson upplifði það. Meira
17. júní 2001 | Bílar | 101 orð | ókeypis

Vilja banna reykingar undir stýri

ÞÝSKIR stjórnmálamenn íhuga að setja lög sem banna reykingar undir stýri á bíl þar sem slíkt er talið valda hættu í umferðinni. Norskir sérfræðingar í umferðaröryggismálum eru hlynntir slíkum aðgerðum í Noregi. Meira
17. júní 2001 | Ferðalög | 315 orð | ókeypis

Vítt og breitt

Fjölskylduvæn gisting Hótel í Boston bjóða nú í sumar sérhæfða fjölskylduvæna ferðapakka fyrir hótelgesti. Colonade-hótelið býður upp á ferð um borgina á landi og sjó með sérstöku láðs- og lagarfaratæki. Meira
17. júní 2001 | Ferðalög | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjóðverjar höfða til hjólreiðamanna

ÞVERS og kruss um Þýskaland er að finna samtals yfir 40.000 km. af hjólreiðabrautum og því engin furða að hjólreiðamenn flykkist þangað hvaðanæva. Í bæklingnum Discovering Germany by Bike er fjöldi upplýsinga fyrir væntanlega hjólreiðamenn þar í landi,... Meira

Fastir þættir

17. júní 2001 | Fastir þættir | 336 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Í dag hefst á Tenerife 45. Evrópumótið í brids. Ísland sendir lið til þátttöku í opna flokknum og er það skipað Jóni Baldurssyni, Karli Sigurhjartarsyni, Þorláki Jónssyni, Matthíasi Þorvaldssyni, Þresti Ingimarssyni, Magnúsi E. Meira
17. júní 2001 | Fastir þættir | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á Evrópumóti einstaklinga sem er nýlokið í Ohrid í Makedóníu. Hvítt hafði úkraínski alþjóðlegi meistarinn Evgeny Miroshnichenko (2520) gegn Jóni Viktori Gunnarssyni (2366). 20.Bxh7+! Athyglisverð fórn en leiðir hún til vinnings? 20 ... Meira
17. júní 2001 | Fastir þættir | 671 orð | 1 mynd | ókeypis

Strandarkirkja og Engilsvík

Vert er að minnast sterkra og margþættra tengsla kirkju og þjóðar á þjóðhátíðardegi. Stefán Friðbjarnarson staldrar við sérstæðan þátt í þessum tengslum, Engilsvík og Strandarkirkju. Meira

Íþróttir

17. júní 2001 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

L.A. Lakers NBA-meistarar

LOS Angeles Lakers unnu bandaríska NBA-meistaratitilinn í körfuknattleik annað árið í röð, þegar liðið vann Philadelphia 76ers, 108:96, í fimmta leik liðanna í úrslitaeinvíginu og einvígið 4:1. Meira

Sunnudagsblað

17. júní 2001 | Sunnudagsblað | 216 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðferðir við sjálfsvíg mismunandi eftir löndum

Þær aðferðir sem algengastastar hafa verið við sjálfsvíg í gegnum aldirnar eru henging, drukknun, stungusár, fall og hina síðari áratugi hefur orðið fjölgun á sjálfsvígum með skotáverka, það á þó sérstaklega við um Bandaríkin. Meira
17. júní 2001 | Sunnudagsblað | 488 orð | ókeypis

Bordeaux sprengir verðmúrinn

ÞAÐ sem margir óttuðust að myndi gerast virðist vera orðið að veruleika. Verðið á Bordeaux-vínum er að slá öll fyrri met. Því veldur einkum tvennt. Meira
17. júní 2001 | Sunnudagsblað | 747 orð | 3 myndir | ókeypis

Fornminjar og skipulagsmál í miðborginni

Fornleifauppgröfturinn í Aðalstræti hefur vakið mikla forvitni og umræðu jafnt meðal fræðimanna sem almennings. Svavar Knútur Kristinsson leit í gömul skrif Helga Hjörvar um skipulagsmál í Aðalstræti og velti fyrir sér framtíð bæjarstæðisins forna. Meira
17. júní 2001 | Sunnudagsblað | 3307 orð | 1 mynd | ókeypis

Hverjir eiga tölvupóstinn?

Harðar deilur hafa risið um hvort stjórnendum fyrirtækja sé heimilt að fylgjast með tölvupóstsnotkun starfsmanna sinna. Anna G. Ólafsdóttir kynnti sér báðar hliðar og velti því fyrir sér hvort brotið væri gegn friðhelgi einkalífs sendandans með því að opna tölvupóst í fyrirtæki viðtakanda. Vaxandi fjöldi fyrirtækja hefur sett reglur um tölvupóstsnotkun starfsmanna sinna. Hins vegar er fátítt að tölvupóstur starfsmanna sé skoðaður. Meira
17. júní 2001 | Sunnudagsblað | 1104 orð | 3 myndir | ókeypis

Myndun eyðimarka

17. júní er dagur baráttunnar gegn myndun eyðimarka. Ólafur Arnalds fjallar hér um stöðu þessara mála og segir að Íslendingar standi að mörgu leyti á tímamótum í landgræðslumálum. Meira
17. júní 2001 | Sunnudagsblað | 1451 orð | 2 myndir | ókeypis

Raunsönn mynd af sjálfstæðishetjunni

Guðjón Friðriksson sagnfræðingur ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Sl. hálft ár hefur hann dvalið í Kaupmannahöfn þar sem hann vinnur að ævisögu sjálfstæðishetju Íslendinga, Jóns Sigurðssonar. Guðjón sagði Urði Gunnarsdóttur frá manninum Jóni. Meira
17. júní 2001 | Sunnudagsblað | 547 orð | 1 mynd | ókeypis

Safn allrar þjóðarinnar

SVERRIR Magnússon hefur verið framkvæmdastjóri Byggðasafnsins í Skógum í tæp tvö ár. Á hans herðum hvíla einkum daglegur rekstur og fjármál safnsins, auk byggingarframkvæmda. Meira
17. júní 2001 | Sunnudagsblað | 3620 orð | 4 myndir | ókeypis

Sjálfsvíg einn alvarlegasti heilbrigðisvandinn í heiminum

Sjálfsvíg er þriðja algengasta dánarorsök ungs fólks í heiminum og í áttunda sæti hvað varðar alla aldurshópa. Talið er að þessi vandi eigi eftir að aukast verulega á næstu árum ef ekkert verður að gert. Hildur Einarsdóttir fjallar hér um tíðni sjálfsvíga víðsvegar í heiminum og muninn á kynjunum og aldurshópum hvað þetta varðar. Á næstu vikum verður fjallað enn frekar um sjálfsvíg og reynt að gera grein fyrir helstu áhættuþáttum sjálfsvíga og orsökum þeirra. Meira
17. júní 2001 | Sunnudagsblað | 1226 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjálfsvíg í ljósi sögunnar

Sagt hefur verið að sagan geti verið markleysa. Þó er ljóst að menn verða að vita hvaðan þeir koma til að átta sig á hvert þeir eru að fara. Meira
17. júní 2001 | Sunnudagsblað | 57 orð | 3 myndir | ókeypis

Starf sem aldrei nemur staðar

Byggðasafnið í Skógum undir Eyjafjöllum, stærsta minjasafn utan Reykjavíkur, stendur á tímamótum. Fornum atvinnu- og lífsháttum hafa verið gerð góð skil og nú beinist athyglin að upphafi tæknialdar. Í Skógum er unnið að byggingu Samgöngusafns Íslands. Þar verða sýndir gamlir bílar, þróun símbúnaðar, minjar frá rafvæðingu sveitanna og fleira. Guðni Einarsson og Ragnar Axelsson heimsóttu Þórð Tómasson safnstjóra./10 Meira
17. júní 2001 | Sunnudagsblað | 2484 orð | 4 myndir | ókeypis

Starf sem aldrei nemur staðar

Byggðasafnið í Skógum undir Eyjafjöllum, stærsta minjasafn utan Reykjavíkur, stendur á tímamótum. Fornum atvinnu- og lífsháttum hafa verið gerð góð skil og nú beinist athyglin að upphafi tæknialdar. Í Skógum er unnið að byggingu Samgöngusafns Íslands. Þar verða sýndir gamlir bílar, þróun símbúnaðar, minjar frá rafvæðingu sveitanna og fleira. Guðni Einarsson og Ragnar Guðni Axelsson heimsóttu Þórð Tómasson safnstjóra. Meira
17. júní 2001 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Sögurík þjóðhátíð

Þjóðar hátíð, hann er skrýddur, höfuðstaðurinn. Níræður er nákvæmlega núna Háskólinn. Fjallið mikla - Esja orðin innan borgar skjól. Arnarhólnum heldur grænum höfuðborgar sól. Dáðrík Jóns er Sigurðssonar sérstök ögur-stund. Meira
17. júní 2001 | Sunnudagsblað | 1050 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjóðarátak til eflingar Háskóla Íslands

Stúdentaráð er nú að hleypa af stokkunum þjóðarátaki til eflingar Háskóla Íslands á níutíu ára afmæli skólans. Að sögn Þorvarðar Tjörva Ólafssonar, formanns Stúdentaráðs, er um að ræða "víðtækt og sýnilegt verkefni sem hæfir Háskóla Íslands, æðstu menntastofnun þjóðarinnar og skóla allra landsmanna". Meira
17. júní 2001 | Sunnudagsblað | 679 orð | 6 myndir | ókeypis

Þjóðhátíðargotterí

Hæ, hó, jibbíjei og jibbíjei. Það er kominn 17. júní, hljóðar texti vinsæls dægurlags. Mikil gleði og glaumur fylgir venjulega þjóðhátíðardeginum sem eðlilegt er. Meira
17. júní 2001 | Sunnudagsblað | 884 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjóðrembingurinn

Við eigum tilveru okkur undir því að eyða landa- mærum fordómanna, eyða minnimáttarkenndinni, eyða einangruninni og vera sjálfstæð með því að hafa sjálfstraust til að takast á við þennan nýja og spennandi heim, skrifar Ellert B. Schram. Þannig verður arfur Fjölnismanna best varðveittur. Meira
17. júní 2001 | Sunnudagsblað | 160 orð | ókeypis

Þórður í Skógum

Þórður Tómasson safnstjóri Byggðasafnsins í Skógum undir Eyjafjöllum er fæddur að Vallnatúni 28. apríl 1921. Meira

Barnablað

17. júní 2001 | Barnablað | 48 orð | ókeypis

Auglýsing

ÓSKAÐ er eftir efni frá krökkum sem vilja lýsa því sem þau eru að gera í sumar. Sama er hvort um teikningar, sögur, ljóð eða gátur er að ræða. Verið dugleg og sendið efnið til okkar. Við birtum það hér á þessum síðum lesendum til ánægju. Meira
17. júní 2001 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað heitir stelpan?

ÞESSI stelpa les alltaf Myndasögur Moggans og er ánægð og glöð með það, segir höfundur þrautarinnar, Aldís Ósk, 11 ára, og spyr jafnframt um nafn stelpunnar. Lausnin: Stelpan heitir... Meira
17. júní 2001 | Barnablað | 61 orð | 2 myndir | ókeypis

Í felum í eitt og hálft ár

ÞESSI glæsilega mynd fannst við tiltekt falin á bak við skrifborðsskúffur umsjónarmanns barnaefnis. Meira
17. júní 2001 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd | ókeypis

Kisan Keli

EKKI er nánari upplýsingar að hafa um þessa mynd af kettinum Kela nema hvað hún er merkt Erni, 3... Meira
17. júní 2001 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

Oddhvöss mynd

BENEDIKT Finnbogi Þórðarson, 9 ára, Frostafold 23, 112 Reykjavík, er flinkur að teikna og þessi bráðskemmtilega og vel gerða mynd af húsi, skógi, fjallgarði og sól er til vitnis um... Meira
17. júní 2001 | Barnablað | 9 orð | ókeypis

Þjóðhátíðardagurinn - 17. júní

BARNASÍÐUR Morgunblaðsins óska landsmönnum gleðilegrar þjóðhátíðar í dag, 17.... Meira

Ýmis aukablöð

17. júní 2001 | Kvikmyndablað | 55 orð | ókeypis

Bróðir eftir Takeshi

BÍÓBORGIN frumsýnir þann 27. júlí japansk/bandarísku spennumyndina Bróður eða Brother með Takeshi Kitano í aðalhlutverki. Hann skrifar jafnframt handritið og leikstýrir myndinni en mótleikari hans er Omar Ebbs . Meira
17. júní 2001 | Kvikmyndablað | 69 orð | ókeypis

Bætir í vindinn

Erfingjar Margaretar Mitchell , höfundar Á hverfanda hveli - Gone with the Wind , eru líklega óhressir með dómsorð í máli sem þeir höfðuðu gegn bókaútgefandanum Hougton Mifflin, s.l. vetur. Meira
17. júní 2001 | Kvikmyndablað | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Daldry og þrjár konur

Stephen Daldry , maðurinn að baki Billys Elliott , einnar bestu myndar síðasta árs, er önnum kafinn við tökur á The Hours , sem virðist metnaðarfullt verk. Söguhetjurnar eru þrjár tuttugustu aldar konur. Meira
17. júní 2001 | Kvikmyndablað | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Disney dregur saman

VÍÐA kreppir að í viðskiptaheiminum. Fréttir hafa borist af verulegum samdrætti hjá kvikmyndafyrirtækjunum Warner-AOL , Miramax, Sony og New Line Cinema . Um helgina bættist Disney- risinn í hópinn og er greint frá stórfelldum uppsögnum. Meira
17. júní 2001 | Kvikmyndablað | 406 orð | 2 myndir | ókeypis

Eru bíómyndir í öldudal ?

Stundum gengur vel, stundum illa. Þannig er lífsins saga. Ljós og skuggar skiptast á í kvikmyndagerð sem öðrum iðnaðarvarningi. Að loknum degi, svo maður noti fleyg orð Davíðs kapteins, Beckham, er útkoman staðreynd. Hver einasta mynd sem fer í framleiðslu á örugglega að verða afbragð annarra og umfram allt - vinsæl. Meira
17. júní 2001 | Kvikmyndablað | 50 orð | ókeypis

Hryllingsmynd 2

FRAMHALDSMYNDIN Scary Movie 2 verður frumsýnd 27. júlí í fimm kvkmyndahúsum en að henni standa sem fyrr Wayans -bræður og er Keenan Ivory Wayans leikstjóri. Meira
17. júní 2001 | Kvikmyndablað | 58 orð | ókeypis

ICE á vegum úti

Hið nýstofnaða fyrirtæki SAMbíóanna og Háskólabíós, ICE kvikmyndadreifing , hefur brugðið hjólum undir vagninn og hyggst kynna myndir sínar um landið þvert og endilangt. Byrjað var á Akureyri, næst stæsta markaðnum. Meira
17. júní 2001 | Kvikmyndablað | 38 orð | 1 mynd | ókeypis

Kappakstursmynd með Sly

ÞANN 20. júlí frumsýna Bíóborgin og Kringlubíó nýjustu mynd Sylvester Stallones, Driven . Leikstjóri er Finninn Renny Harlin en meðal leikara eru Burt Reynolds og Til Schweiger . Meira
17. júní 2001 | Kvikmyndablað | 565 orð | ókeypis

Liv í rokklandi

Liv Tyler er eftirsótt ung leikkona í Hollywood sem kunn er fyrir að fara sínar eigin leiðir. Meira
17. júní 2001 | Kvikmyndablað | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Liv Tyler er fædd árið 1977...

Liv Tyler er fædd árið 1977 og er því aðeins 24 ára. Hún hefur þó mikla reynslu af kvikmyndaleik og hefur sérstakt dálæti á að starfa með Robert Altman . Meira
17. júní 2001 | Kvikmyndablað | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Riddarasaga í september

Í september frumsýnir Skífan riddaramyndina A Knight's Tale . Með aðalhlutverkið fer ástralski leikarinn Heath Ledger en mótleikari hans er Rufus Sewell . Leikstjóri og handritshöfundur er Brian Helgeland er fyrst vakti athygli sem handritshöfundur L. A. Meira
17. júní 2001 | Kvikmyndablað | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Ridley Scott í skæruhernaði

LEIKSTJÓRINN Ridley Scott ( Alien , Gladiator, Hannibal ) er að undirbúa næstu mynd, Black Hawk Down , e. sögu Marks Bowden . Þar segir af einvalaliði bandarískra hermanna sem sendir eru til Sómalíu, að fanga tvo skæruliðaforingja. Meira
17. júní 2001 | Kvikmyndablað | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

Robert I.

Robert I. Douglas leikstjóri og handritshöfundur, er 28 ára gamall. Meira
17. júní 2001 | Kvikmyndablað | 454 orð | ókeypis

Rómantísk gamanmynd með smávegis þjóðfélagsádeilu

"Jú, þakka þér fyrir, þetta er allt að smella saman," sagði Róbert er ég forvitnaðist um stöðu mála. "Við munum hefja tökur þann 23. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.