Greinar þriðjudaginn 24. júlí 2001

Forsíða

24. júlí 2001 | Forsíða | 284 orð | ókeypis

Bandaríkin ítreka andstöðu

VIÐBRÖGÐ voru í gær misjöfn við málamiðluninni sem náðist á ráðstefnu nær 180 aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna um Kyoto-bókunina í Bonn í gærmorgun. Bandaríkjastjórn ítrekaði í viðræðunum andstöðu sína við samkomulagið og varði í gær afstöðu sína. Meira
24. júlí 2001 | Forsíða | 100 orð | ókeypis

BP og Shell hefja olíuborun við Færeyjar

OLÍUFYRIRTÆKIN BP og Shell hófu í fyrrinótt tilraunaboranir í færeyska landgrunninu til að kanna hvort þar sé að finna olíu. BP og Shell eru að kanna svæði suðaustur af Færeyjum, í hinu svonefnda "gullhorni" við mörk bresku landhelginnar. Meira
24. júlí 2001 | Forsíða | 66 orð | ókeypis

Hyggjast draga úr framleiðslu

ALI Rodriguez, framkvæmdastjóri samtaka olíuframleiðsluríkja (OPEC), sagði í gær að samtökin hygðust draga úr olíuframleiðslu til að bregðast við lækkun olíuverðs. Meira
24. júlí 2001 | Forsíða | 189 orð | ókeypis

Ísraelar hafna auknu eftirliti

PALESTÍNSKUR drengur lét lífið er hann varð á milli í átökum sem blossuðu upp á milli palestínskra uppreisnarmanna og ísraelskra hermanna á Gaza-svæðinu í gær. Drengurinn, sem var 15 ára gamall, varð fyrir skotum úr vélbyssu ísraelsks hermanns. Meira
24. júlí 2001 | Forsíða | 304 orð | 1 mynd | ókeypis

Megawati Sukarnoputri tekur við völdum

MEGAWATI Sukarnoputri, fyrrverandi varaforseti, sór í gær embættiseið sem forseti Indónesíu, eftir að þingið hafði vikið forvera hennar, Abdurrahman Wahid, frá völdum. Meira
24. júlí 2001 | Forsíða | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Örn með silfur í Japan

SUNDKAPPINN Örn Arnarson náði frábærum árangri í 100 metra baksundi á heimsmeistaramótinu í sundi sem nú stendur yfir í Fukuoka í Japan. Meira

Fréttir

24. júlí 2001 | Miðopna | 746 orð | ókeypis

Aðild Íslands með fyrirvara hafnað

ÁRSFUNDUR Alþjóðahvalveiðiráðsins hafnaði í gær aðild Íslands að ráðinu vegna þess fyrirvara Íslands að það sé ekki samþykkt fyrri ákvörðun ráðsins um að leyfa engar hvalveiðar í hagnaðarskyni. Meira
24. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd | ókeypis

Archer sakaður um fjárdrátt

BRESKA lögreglan hefur nú verið beðin að rannsaka fullyrðingar þess efnis að milljónir punda vanti í sjóð sem rekinn var af Jeffrey Archer lávarði, en Archer var í síðustu viku dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir meinsæri. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 185 orð | ókeypis

Athugasemdir umboðsmanns teknar til greina

STJÓRNENDUR Landspítala - háskólasjúkrahúss hafa þegar tekið til greina þær athugasemdir sem Umboðsmaður Alþingis setti fram í nýlegu áliti sínu á ráðningu deildarstjóra Hreiðursins á kvenlækningasviði vorið 2000. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 432 orð | ókeypis

Ágreiningur um hæfi

Á SVEITARSTJÓRNARFUNDI í Skagafirði sl. þriðjudag bar Gísli Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki, upp vantrauststillögu þess efnis að Stefán Guðmundsson, Framsóknarflokki, væri vanhæfur til að fjalla um málefni Rafveitu Sauðárkróks. Meira
24. júlí 2001 | Landsbyggðin | 786 orð | 2 myndir | ókeypis

Áhugi fyrir Hornströndum fer vaxandi

MARGIR leggja leið sína á Hornstrandir sumar hvert og jafnvel á öllum tímum ársins. Margir heillast og koma ár eftir ár og talað er um að fólk geti fengið Hornstrandaveiki á lokastigi. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 251 orð | ókeypis

Ákvarðanir eftir þarfagreiningu

ÁKVARÐANIR um breytingar á starfsaðstöðu tollgæslu verða teknar þegar lögð hefur verið fram þarfagreining og farið yfir hana að sögn Höskuldar Ásgeirssonar, framkvæmdastjóra Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 128 orð | ókeypis

Banaslys við gamla Reykjanesvitann

BANASLYS varð um miðnætti aðfaranótt mánudags, þegar liðsmaður bandaríska sjóhersins á Keflavíkurflugvelli féll í Valbjargargjá við Reykjanesvita, þar sem hann var við klifur, niður í grýtta fjöruna. Hinn látni hét Jeffrey J. Lewandowski, 22 ára gamall. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 133 orð | ókeypis

Bílafloti fram úr fiskiskipaflota

Á SÍÐASTA ári gerðist það í fyrsta sinn að notkun bifreiðaflota landsmanna á olíuafurðum fór fram úr notkun fiskiskipa að því er fram kemur í eldsneytisspá orkuspárnefndar sem birt var í gær. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 85 orð | ókeypis

Bjarki Valtýsson ráðinn nýr ritstjóri Stúdentablaðsins

"STJÓRN Stúdentaráðs hefur ákveðið að ráða Bjarka Valtýsson í stöðu ritstjóra Stúdentablaðsins fyrir veturinn 2001-2002. Umsækjendur um stöðu ritstjóra voru fjórir. Bjarki Valtýsson er 25 ára og hefur lokið B.A. Meira
24. júlí 2001 | Suðurnes | 468 orð | ókeypis

Byggja fimm geymslutanka við höfnina

STOFNAÐ hefur verið fyrirtækið Tankabú Helguvíkur til að byggja og reka olíutanka í Helguvík í Reykjanesbæ. Stjórnarformaður fyrirtækisins segir að mikill áhugi sé að fá leigt hjá þeim tankapláss. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd | ókeypis

Dvelja 14 mánuði í óbyggðum Grænlands

TVEIR sænskir útivistarmenn og náttúrulífsljósmyndarar leggja í dag af stað frá Íslandi til Grænlands þar sem þeir hyggjast dvelja í 14 mánuði, fjarri mannabyggðum. Meira
24. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd | ókeypis

Eldflaugavarnir einnig ræddar

VLADIMÍR Pútín, forseti Rússlands, sagði í gær að þeir George W. Bush, Bandaríkjaforseti, hefðu náð ákveðnum árangri á vettvangi afvopnunarmála á fundi þeirra í Genúa um liðna helgi. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Foreldrahúsið fær 600 þúsund krónur

"GEIR Magnússon, forstjóri Olíufélagsins hf., og Bubbi Morthens heimsóttu Foreldrahúsið fyrir skömmu og afhentu forráðamönnum Foreldrahússins gjöf að upphæð 600 þúsund krónur. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 110 orð | ókeypis

Forsætisráðuneytið afhendir gögn

RÍKISENDURSKOÐUN fékk afhent í gær gögn frá forsætisráðuneytinu sem tengjast úttekt stofnunarinnar á fjármálaumsýslu Árna Johnsen. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 77 orð | ókeypis

Gjaldskrá Íslandspósts hækkar

"FRÁ og með 10. júlí hækkar gjaldskrá Íslandspósts fyrir bréf í einkarétti innanlands, þ.e. undir 250 g. Vegin meðaltalshækkun er 4,87%. Engin hækkun er á bréfum í flokki 51 - 100 g. Meira
24. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 226 orð | 2 myndir | ókeypis

Hér eru menn að ná áttum

FJÖLMENNI sótti hina árlegu Fjölskylduhátíð fullveldisins í Hrísey um síðustu helgi en þar var boðið upp á fjölbreytta dagskrá frá föstudegi til sunnudags. Meira
24. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 341 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlóðu vörðu á syðri Súlu og komu fyrir gestabók

GÖNGUGARPARNIR þrír sem skipa Litla alpaklúbbinn á Akureyri, þeir Gunnar Halldórsson, Kári Árnason og Konráð Gunnarsson reistu á dögunum 2 metra háa vörðu á fjallatindinum syðri Súlu ofan Akureyrar og komu þar fyrir gestabók. Meira
24. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 77 orð | ókeypis

Hulda Sigurðardóttir staðgengill skólastjóra

Í FRÉTT Morgunblaðsins á laugardag var sagt frá ráðningu Leifs S. Garðarssonar í stöðu annars tveggja aðstoðarskólastjóra við Öldutúnsskóla í Hafnarfirði. Hjá Hafnarfjarðarbæ fengust þær upplýsingar, að Leifur yrði staðgengill skólastjóra. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð | ókeypis

Jass á Hverfisbarnum

Hverfisbarinn er rúmlega mánaðar gamall bar, staðsettur í bílastæðahúsinu á horni Hverfisgötu og Smiðjustígs. Þar munu þeir félagar í Tríói Árna Heiðars leika nokkra velvalda djasshúsganga fyrir gesti staðarins. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 61 orð | ókeypis

Jeppi valt í Hvalfjarðargöngunum

ENGIN slys urðu á fólki er bílstjóri jeppabifreiðar sofnaði undir stýri í Hvalfjarðargöngunum á níunda tímanum á sunnudagsmorgun með þeim afleiðingum að bifreiðin valt. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 249 orð | ókeypis

Karlmaður á sextugsaldri ákærður fyrir líkamsárásir

RÍKISSAKSÓKNARI hefur ákært karlmann á sextugsaldri fyrir að ráðast ítrekað á kínverskan karlmann á fimmtugsaldri, meðal annars með því að aka á hann í bílageymslu í Hamraborg í Kópavogi í fyrrasumar. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Kerra með olíu og málningu valt í Hafnarfirði

KERRA aftan í bíl valt á hringtorginu við Strandgötu, Fjarðargötu og Lækjargötu í Hafnarfirði laust fyrir hádegi í gær. Kerran var full af olíu og málningu sem nota átti til að merkja götur. Nokkuð hjóst upp úr malbiki er hún skall á götunni. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 101 orð | 4 myndir | ókeypis

Kettlingnum Úfnum bjargað úr klípu

SLÖKKVILIÐIÐ á höfuðborgarsvæðinu bjargaði á laugardag þriggja mánaða gömlum kettlingi þar sem hann sat fastur á syllu undir húsþaki Austurbæjarskóla. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð | ókeypis

Keyptar fyrir beiðni frá Ístaki

ÁRNI Johnsen keypti hreinlætistæki út á beiðni frá Ístaki hf. Þetta staðfesti Páll Sigurjónsson, forstjóri Ístaks, í samtali við Morgunblaðið í gær. Tækin voru flutt í geymslu Þjóðleikhúskjallarans í Gufunesi ásamt þéttidúk að beiðni Árna Johnsen. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 99 orð | ókeypis

Leiðrétt

Í gagnrýni Þórodds Bjarnasonar um listsýninguna Í skugga trjánna á Hallormstaðvar rangt farið með nafn á höfundi verksins Hreiður svartlistafuglsins. Rétt nafn listakonunnar er Gréta Ó. Sigurðardóttir. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd | ókeypis

Lést í bílslysi við Hafnarfjall

BANASLYS varð á Vesturlandsvegi við Hafnarfjall aðfaranótt sunnudags, þegar karlmaður á sjötugsaldri lést eftir útafakstur bifreiðar sem hann var farþegi í. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 318 orð | ókeypis

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins ekki með

STJÓRN Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) er ekki einhuga um þátttöku sjóðsins í samstarfi fjárfesta um rekstur og uppbyggingu álvers á Reyðarfirði og verður hann því að óbreyttu ekki með í samstarfi nokkurra stærstu lífeyrissjóða landsins um... Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 53 orð | ókeypis

Líkamsárás á Núpi

KARLMAÐUR um tvítugt réðst á stúlku á svipuðum aldri á tjaldstæði á Núpi í Dýrafirði aðfaranótt sunnudags. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Ísafirði var stúlkan lögð inn á Sjúkrahúsið á Ísafirði vegna eymsla í hnakka og hendi. Var hún útskrifuð í gær. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 346 orð | ókeypis

Líklegt að Stjörnugrís höfði skaðabótamál á hendur ríkinu

PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra hefur með úrskurði fellt úr gildi þá ákvörðun heilbrigðisnefndar Vesturlands frá 13. september 2000, að hafna því að taka til efnislegrar afgreiðslu umsókn Stjörnugríss hf. Meira
24. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd | ókeypis

Lofa að opna markaði fyrir þróunarlöndum

LEIÐTOGAR átta helstu iðnríkja heims hétu því á fundi sínum í Genúa um helgina að opna markaði þeirra fyrir þróunarlöndum til að stuðla að hagsæld í fátækustu ríkjum heims og sögðust ætla að halda áfram alþjóðavæðingunni þrátt fyrir mótmæli andstæðinga... Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 121 orð | ókeypis

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík auglýsir eftir vitnum að umferðaróhappi á bifreiðastæði við Geirsgötu 9 fimmtudaginn 19. júlí milli kl. Meira
24. júlí 2001 | Suðurnes | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Læra flokkun burstaorma

ALÞJÓÐLEGT yfirbragð er á starfinu í Rannsóknastöðinni í Sandgerði um þessar mundir, eins og oft áður. Þar stendur nú yfir alþjóðlegt námskeið í nútímalegri flokkunarfræði burstaorma. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd | ókeypis

Maðurinn sem lést um borð í Smáeynni

MAÐURINN sem lést um borð í Smáey VE 144 á laugardaginn hét Guðjón Kristinn Matthíasson til heimilis að Heiðarvegi 51 í Vestmannaeyjum. Guðjón var 39 ára gamall. Hann lætur eftir sig eiginkonu og þrjú... Meira
24. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 55 orð | ókeypis

Malbikað í Reykjavík

MALBIKUNARFRAMKVÆMDIR hafa staðið yfir í höfuðborginni í sumar þegar veður er þurrt og samkvæmt upplýsingum frá gatnamálastjóra var malbikað í Skipholti sl. laugardag og í Stórholti í gær. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 691 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikil aukning í millilandaflutningum

FRAM kemur í eldsneytisspá Orkuspárnefndar sem birt var í gær, að á síðasta ári fór notkun bíla á olíuafurðum fram úr notkun fiskiskipa í fyrsta sinn, en hlutur bifreiðaflotans nam 43 prósentum meðan hlutur fiskiskipa nam 42 prósentum. Meira
24. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 522 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikill þrýstingur á Bush

GEORGE Bush Bandaríkjaforseti íhugar nú hvort hvort hann muni leyfa að rannsóknir á stofnfrumum verði styrktar af bandaríska ríkinu. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 506 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikilvægt að tilkynnt sé um grunsamlegar mannaferðir

RÓLEGT var í borginni þessa helgi enda eru margir borgarbúa í ferðalögum. Brýnt er því að minna á frágang eigna og hagnýtar leiðbeiningar í því skyni má skoða á upplýsingavef lögreglu. Meira
24. júlí 2001 | Suðurnes | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

Móðir flúði út með tvö börn

ELDUR kom upp í eldhúsi í einbýlishúsi við Suðurgötu 19 í Keflavík upp úr miðnætti í fyrrinótt. Kona með tvö börn flúði úr húsinu. Slökkvilið var kallað á staðinn og gekk greiðlega að slökkva eldinn. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Myndatökur af ökuþrjótum

ÖKUÞRJÓTAR hafa væntanlega hugsað sig um tvisvar áður en þeir brutu umferðarreglur á gatnamótum Hringbrautar og Miklubrautar í gær. Tveir fílefldir lögreglumenn voru þá að störfum við eina af rauðljósamyndavélum borgarinnar. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 111 orð | ókeypis

Ólæti í heimahúsi í Garðabæ

LÖGREGLAN í Hafnarfirði þurfti að hafa afskipti af gleðskap í heimahúsi í Garðabæ um klukkan hálffimm aðfaranótt sunnudagsins vegna ölvunar og óláta. Meira
24. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

Páfi fordæmir tilraunir á fósturvísum

JÓHANNES Páll II páfi hvatti George W. Bush Bandaríkjaforseta til að banna tilraunir á mannlegum fósturvísum á fyrsta fundi þeirra í gær. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 375 orð | ókeypis

"Viljum tryggja eðlilega verðmyndun"

STJÓRNENDUR fiskmarkaða á Íslandi munu í dag ræða saman um leiðir til að tryggja að eðlileg verðmyndun á fiski eigi sér stað á fiskmörkuðunum. Telja þeir að hugsanleg leið til þess sé að takmarka þann fjölda númera sem einn maður getur keypt út á. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 280 orð | ókeypis

Rekstraraðilar kjallarans ekki tekið þátt í kostnaði

REKSTRARAÐILAR Þjóðleikhúskjallarans hafa síðustu árin ekki tekið þátt í öðru viðhaldi leikhússins en því sem sneri beint að kjallaranum og rekstri hans sem veitinga- og skemmtistaðar, ásamt rekstri mötuneytis leikhússins. Meira
24. júlí 2001 | Miðopna | 315 orð | 1 mynd | ókeypis

Rétt eða rangt skiptir þá engu

"ÞAÐ er þarna meirihluti innan Alþjóðahvalveiðiráðsins sem lætur sig engu varða vísindalegar niðurstöður. Rétt eða rangt skiptir þá ekki máli. Meira
24. júlí 2001 | Miðopna | 566 orð | 1 mynd | ókeypis

Samkomulagið markar tímamót

ÞAÐ losnaði um mikla spennu þegar þetta lá fyrir. Menn höfðu vakað lengi og viðræðurnar verið erfiðar," segir Halldór Þorgeirsson, skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu, sem situr loftslagsráðstefnuna í Bonn fyrir Íslands hönd. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 130 orð | ókeypis

Segja sig frá rannsókn umferðarslyss

ÓLAFUR K. Ólafsson, sýslumaður í Stykkishólmi, hefur tekið ákvörðun um að hann og lögreglumaður í bænum segi sig frá rannsókn á umferðarslysi sem varð fyrir utan skemmtistað í bænum aðfaranótt sunnudags. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 800 orð | 1 mynd | ókeypis

Sextán hlutu styrk í ár

Helgi Magnússon fæddist í Reykjavík 14. janúar 1949. Hann lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands 1970 og varð viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands 1974. Löggiltur endurskoðandi varð hann 1975. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð | ókeypis

Sjö ára drengur féll af hestbaki

SJÖ ára drengur féll af hestbaki í Landsveit í gærdag. Drengurinn var í útreiðartúr með föður sínum og þegar hann féll af baki festist hann í öðru ístaðinu með þeim afleiðingum að hann dróst um 100 metra með hestinum. Meira
24. júlí 2001 | Suðurnes | 71 orð | ókeypis

Skipað í skilanefnd

BÆJARRÁÐ Reykjanesbæjar hefur skipað Ellert Eiríksson bæjarstjóra og Reyni Ólafsson viðskiptafræðing í skilanefnd vegna Hafnasamlags Suðurnesja. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 109 orð | ókeypis

Skurðstofum og gjörgæslu lokað vegna fjölónæmra baktería

SKURÐSTOFUM og gjörgæslu á Landspítala við Hringbraut var lokað í gær fyrir skipulögðum skurðaðgerðum, þar sem fjölónæm baktería (klasakokkar) fannst hjá starfsmanni við venjubundið eftirlit. Lokanirnar standa yfir í tvo daga. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 190 orð | ókeypis

Stefnir í metfjölda fæðinga í ágúst

SAMKVÆMT áætlun fæðingardeildar Landspítala - háskólasjúkrahúss munu allt að 300 börn fæðast á deildinni í ágúst. Þar hefur aldrei áður verið tekið á móti svo mörgum börnum á einum mánuði. Guðrún G. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 395 orð | ókeypis

Stendur ekki til hér á landi

STEFÁN Haraldsson, framkvæmdastjóri bílastæðasjóðs, segir að ekki standi til að taka í gagnið greiðsluþjónustu fyrir stöðumæla sem gefur neytendum kost á að greiða stöðugjöld fyrir bílastæði með venjulegum GSM-síma. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Strandblak í Reykjavík

Í FLJÓTU BRAGÐI virðist sem myndin sé tekin á Spánarströnd, en ef betur er að gáð sést að þetta er Ylströndin í Nauthólsvík. Í jafngóðu veðri og var í Reykjavík á sunnudaginn þykir upplagt að nýta sér þessa fyrirtaksaðstöðu og eyða deginum á ströndinni. Meira
24. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 157 orð | ókeypis

Sumarfrí í landvinnslunni

LANDVINNSLA Útgerðarfélags Akureyringa hf. mun liggja niðri í hálfan mánuð frá og með næstu helgi. Þessa viku er vinnslan rekin með hálfum afköstum við karfavinnslu og þá aðallega með skólafólki. Meira
24. júlí 2001 | Miðopna | 375 orð | 1 mynd | ókeypis

Sögulegur stórviðburður

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra segir samkomulagið í Bonn sögulegt. ,,Ég tel að hér sé um stórviðburð að ræða, að alþjóðasamfélagið skyldi ná þessum samningi í höfn. Meira
24. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 495 orð | ókeypis

Telja að verið sé að breiða yfir vandann

SAMTÖK um betri byggð gagnrýna fyrirhugaða sameiningu Borgarskipulags og byggingarfulltrúa og telja að verið sé að breiða yfir vandann í skipulags- og byggingarmálum borgarinnar. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 250 orð | ókeypis

Teljum okkur fullgilda aðila

ÍSLENDINGAR líta á sig sem fullgilt aðildarríki og taka þátt í umræðum og atkvæðagreiðslum á ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins í London samkvæmt því, að sögn Stefáns Ásmundssonar, þjóðréttarfræðings og formanns íslensku sendinefndarinnar. Meira
24. júlí 2001 | Miðopna | 643 orð | 1 mynd | ókeypis

Tilslakanir tryggðu framgang Kyoto-samningsins

Sátt náðist í gær í viðræðum í Bonn milli fulltrúa nær 180 ríkja um framkvæmd Kyoto-bókunarinnar frá 1997 um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum. Bandaríkjamenn ætla ekki að staðfesta bókunina. Meira
24. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 155 orð | 2 myndir | ókeypis

Tóku þátt í gullmóti

GULLMÓT Járnbendingar og Breiðabliks í knattspyrnu fyrir stúlkur í 2. til 6. flokki var haldið í Kópavogi dagana 19. til 22. júlí. Samkvæmt upplýsingum frá Ungmennafélaginu Breiðabliki tóku 30 lið þátt í mótinu og þátttakendur voru því um 1. Meira
24. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd | ókeypis

Tugir farast í námuslysi

ÓTTAST er að níutíu og þrír hafi farist þegar sprenging varð í ólöglegri kolanámu í Jiangsu-héraði í Kína á sunnudag. Í gær var búið að grafa 16 lík upp úr rústunum og óvíst var um afdrif hinna 77. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 116 orð | ókeypis

Tveir 14 ára á stolnum bíl

TVEIR 14 ára drengir voru stöðvaðir af lögreglu í Breiðholti um klukkan hálfníu í gærmorgun en þeir höfðu strokið af meðferðarheimilinu á Hvítárbökkum í Borgarfirði í fyrrinótt, stolið bíl og ekið til Reykjavíkur. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 218 orð | ókeypis

Um 1.350 milljónir greiddar

TRYGGINGASTOFNUN ríkisins hefur tekið saman yfirlit greiðslna vegna fæðingarorlofs fyrir tímabilið janúar til og með júní 2001. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 72 orð | ókeypis

Umhverfismat vegna náms á kalkþörungaseti í Arnarfirði

SKIPULAGSSTOFNUN hefur borist tillaga frá Íslenska kalkþörungafélaginu ehf. vegna mats á umhverfisáhrifum vegna náms á kalkþörungaseti í Arnarfirði. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 99 orð | ókeypis

Undirbúa stofnun nýs olíufélags

UNNIÐ er að undirbúningi stofnunar nýs íslensks olíufélags. Ætlunin er að leggja áherslu á sölu á gasolíu. Fyrirtækið mun væntanlega hafa aðstöðu í Helguvík í Reykjanesbæ, hjá Tankabúi Helguvíkur sem þar hyggst byggja olíutanka og leigja út. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 67 orð | ókeypis

Undirréttur féllst á framsalskröfu

UNDIRRÉTTUR í Hollandi hefur fallist á kröfu íslenskra stjórnvalda um framsal á Íslendingi á fertugsaldri sem nú situr í fangelsi í Hollandi. Lögreglan vill yfirheyra manninn í tengslum við hvarf Valgeirs Víðissonar en síðast spurðist til hans árið 1994. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Útsölur í fullum gangi

ÚTSÖLUR standa enn yfir í fjölda verslana og eru dæmi þess að afslátturinn hafi hækkað frá því þær hófust. Ljósmyndari Morgunblaðsins skrapp á útsölu í Hagkaupum í Kringlunni nýlega og komst að raun um að útsalan þar var enn í fullum gangi. Hægt var m.a. Meira
24. júlí 2001 | Suðurnes | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

Vegaxlir ekki gerðar fyrir stórar bifreiðar

NOKKUÐ er um að vegaxlir sem lagðar voru í fyrra meðfram Reykjanesbraut séu ekki rétt notaðar. Að sögn lögreglunnar í Reykjanesbæ eru dæmi um að þær séu notaðar til framúraksturs. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 406 orð | 2 myndir | ókeypis

Veiðin víða mjög góð

VÍÐA að berast nú góðar veiðifréttir, enda mesti göngutími eins árs laxins í hámarki og stórstraumur nýafstaðinn. Skilyrði eru og góð og vatnsmagn hæfilegt eftir votviðri að undanförnu. Meira
24. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 268 orð | ókeypis

Vinni gegn útbreiðslu fíkniefna í grunnskólum

SIGURÐUR Geirdal bæjarstjóri Kópavogs segir bæjarráð Kópavogs hafa í huga að ráða starfsmann sem gegnir stöðu lögreglumanns í samvinnu við dómsmálaráðuneytið og muni viðkomandi sjá um að fræða grunnskólabörn í Kópavogi um skaðsemi fíkniefna og vinna gegn... Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Þingflokksfundur VG haldinn í Þjórsárverum

OPINN þingflokksfundur Vinstri hreyfingar græns framboðs var haldinn í Þjórsárverum um helgina. Meira
24. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 89 orð | ókeypis

Þjónustusvæði Tals stækkar

"TAL hf. hefur tekið tvo nýja senda í sína þjónustu á Vesturlandi. Meira

Ritstjórnargreinar

24. júlí 2001 | Staksteinar | 370 orð | 2 myndir | ókeypis

Greitt úr flækjunni

Fyrir áratug var vandi fyrirtækjanna sá að framkvæmdastjórar þeirra töldu að lánsfé væri ókeypis. Þetta segir í Vísbendingu. Meira
24. júlí 2001 | Leiðarar | 784 orð | ókeypis

ÞAÐ SEM GENÚAFUNDURINN SNERIST UM

Fréttir af fundi leiðtoga átta helztu iðnríkja heims hafa að miklu leyti snúizt um þann óskunda, sem fámennur hópur óeirðaseggja gerði í borginni, en ekki málstað um 100. Meira

Menning

24. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Bíður með stóískri ró

ÞÖGLI Bítillinn, George Harrison, hefur tjáð vini sínum og samstarfsmanni, upptökustjóranum George Martin, að dauðinn sé ekki langt undan. Harrison hefur að undanförnu verið að gangast undir meðferð vegna heilaæxlis en henni hefur nú verið hætt. Meira
24. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 167 orð | 1 mynd | ókeypis

Britney á taugum

BRITNEY Spears hefur pantað sér dvöl á heilsubýli þar sem hún er örmagna af þreytu. Poppstjarnan hringdi á lækni til að koma að búgarði hennar í Los Angeles þar sem hún byrjaði að titra stjórnlaust. Meira
24. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 251 orð | 2 myndir | ókeypis

Byssubófar og balletdans

AF ÞEIM 11 myndum sem gefnar voru út á myndbandi í síðustu viku ná tvær þeirra þegar í stað að skipa sér meðal þeirra mest leigðu, The Way of the Gun og Billy Elliot. Meira
24. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 328 orð | 1 mynd | ókeypis

Crouching Tiger, Hidden Dragon *** Mögnuð...

Crouching Tiger, Hidden Dragon *** Mögnuð ástarsaga frá Ang Lee úr gamla Kína, sem sigrast á þyngdarlögmálinu í glæsilegum bardagaatriðum.(A.I.) Hraðbrautin 2/Freeway 2 *** Óvægin, hömlulaus og grótesk kvikmynd með stingandi samfélagsgagnrýni. Meira
24. júlí 2001 | Tónlist | 535 orð | ókeypis

Fallegur unglingur, alvörugefinn listamaður

Felix Hell lék á Klais orgel Hallgrímskirkju verk eftir J.S.Bach, Mendelssohn, Norbert Schneider, Rheinberger og Liszt. Sunnudagurinn 22. júlí, 2001. Meira
24. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 431 orð | 2 myndir | ókeypis

Hver stjórnar þér?

The Invisibles: Entropy in the U.K. eftir Grant Morrison. Útgefin af Vertigo/DC Comics árið 2001. Fæst í myndasöguverslun Nexus. Meira
24. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 339 orð | 1 mynd | ókeypis

Jaðargrimmdarrokkrokk

FASTUR punktur í dægurtónlistarmenningu Reykjavíkur hafa verið svofelld Stefnumótakvöld sem Undirtónar standa fyrir á veitingastaðnum Gauki á Stöng. Í kvöld mun nýrokkið ráða ríkjum en það eru Úlpa, Fuga og Dikta sem munu stíga á svið. Meira
24. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 918 orð | 4 myndir | ókeypis

JIM SHERIDAN

ÞAÐ telst til tíðinda þegar hinn hægfara en virti, írski kvikmyndagerðarmaður, Jim Sheridan, byrjar á nýju verki. Meira
24. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 264 orð | ókeypis

MY LEFT FOOT (1989) ***½ Einstök...

MY LEFT FOOT (1989) ***½ Einstök kvikmynd sem byggist á ævisögu írska rithöfundarins og málarans Christy Brown. Meira
24. júlí 2001 | Menningarlíf | 142 orð | ókeypis

Nýjar bækur

* Á ÖÐRU plani er ljóðasafn Pálma Arnar Guðmundssonar (1949-1992). Einar Már tók ljóðaúrvalið saman úr bókum Pálma og skrifar jafnframt inngang að bókinni. Þar segir m.a. Meira
24. júlí 2001 | Kvikmyndir | 344 orð | ókeypis

Ósköp ömurleg lágkúra

Leikstjóri: Luke Greenfiled. Handrit: Tom Brady. Aðalhlutverk: Rob Schneider, Colleen Haskell, John C. McGinley, Edward Asner og Michael Caton. 83. mín. Revolution Studios 2001. Meira
24. júlí 2001 | Menningarlíf | 1027 orð | 1 mynd | ókeypis

"Mikilvægt að bera sig saman við aðra"

Strengjasveit Tónlistarskólans í Reykjavík er á leið til Berlínar til þátttöku í alþjóðlegri hátíð æskuhljómsveita. Bergþóra Jónsdóttir ræddi við stjórnanda sveitarinnar, Mark Reedman, og þrjú ungmenni, Ara Þór Vilhjálmsson, Ólöfu Kristjánsdóttur fiðluleikara og Stefaníu Ólafsdóttur víóluleikara um undirbúning ferðarinnar, starfið í hljómsveitinni og nýtt og spennandi tónverk eftir skólabróður þeirra. Meira
24. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 409 orð | 2 myndir | ókeypis

"Svalt að kunna að dansa"

Danshópurinn Götustrákarnir samanstendur af átta fræknum fírum sem eru að reyna að opna augu kynbræðra sinna fyrir danslistinni. Birta Björnsdóttir hitti götustrákinn Ívar Örn Sverrisson. Meira
24. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 369 orð | 2 myndir | ókeypis

Risaeðlurnar enn gráðugar

RISAEÐLURNAR í Júragarðinum eru ennþá gráðugar í bíógesti. Það sannaðist vestanhafs um helgina þegar þriðja myndin var frumsýnd og reyndist sú langvinsælasta þegar upp var staðið að morgni mánudags. Meira
24. júlí 2001 | Myndlist | 402 orð | 1 mynd | ókeypis

SKOTSKÍFUR

Úr fórum Det kongelige Kjøbenhavnske Skydeselskaber og Danske Broderskab. Opið alla daga frá 11-17. Lokað þriðjudaga. Til 6 ágúst. Aðgangur 300 krónur í allt húsið. Meira

Umræðan

24. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 24. júlí, verður fimmtugur Bragi Vignir Jónsson, verkstjóri hjá Ístak, Litlabæjarvör 5, Bessastaðahreppi. Eiginkona hans er Rut Helgadóttir ritstjóri. Hann er að heiman í... Meira
24. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 24. júlí, verður sjötug Björg Ragnheiður Árnadóttir, Digranesvegi 20, Kópavogi. Eiginmaður hennar er Ármann Jakob Lárusson. Afmælisbarnið fagnar tímamótum í faðmi fjölskyldu og vina í Félagsheimili Kópavogs kl. Meira
24. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 24. júlí, verður sjötugur Friðgeir Bjarnar Valdemarsson bifreiðastjóri, Hamragerði 11, Akureyri . Hann og eiginkona hans, Gyða H. Þorsteinsdóttir, taka á móti gestum í húsnæði Fiðlarans, 4. hæð, kl. Meira
24. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 38 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Á morgun, miðvikudaginn 25. júlí, verður sjötug Gréta L. Kristjánsdóttir húsfreyja, Einimel 9, Reykjavík. Hún og eiginmaður hennar, Sverrir Hermannsson, taka á móti vinum og vandamönnum í sumarbústaðnum Grund í Skutulsfirði kl. Meira
24. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 508 orð | ókeypis

Á dögunum gerði Víkverji víðreist um...

Á dögunum gerði Víkverji víðreist um Vesturland og upplifði þar bæði skin og skúrir á ferðum sínum. Meira
24. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 687 orð | ókeypis

Hundahald

ER allt að fara í hundana í borginni okkar? Maður gæti haldið það eftir skrifum í Velvakanda undanfarið. Má fólk ekki hafa skoðanir á málefnum án þess að vera skorið niður við trog á þessum ágæta vettvangi sem Velvakandi er? Meira
24. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 848 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvíldu þig - hvíld er góð

ÁLAGS- og streitueinkenni eru að verða sífellt meira áberandi í íslensku þjóðfélagi. Mörgum finnst erfitt að takast á við daginn, þeim finnst þeir ekki koma nógu miklu í verk, finna fyrir þreytu og verkjum og sumir kvíða fyrir næsta degi. Meira
24. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 75 orð | ókeypis

LAUSAVÍSUR

Þat mælti mín móðir, at mér skyldi kaupa fley ok fagrar árar, fara á brott með víkingum, standa upp í stafni, stýra dýrum knerri, halda svá til hafnar, höggva mann ok annan. Meira
24. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 659 orð | ókeypis

Lélegt veitingahús

ÉG má til með að láta reiði mína í ljós. Þannig er mál með vexti að við hjónin höfum verið að byggja okkur sumarbústað uppi í Skorradal og þar hafa lagt hönd á plóg með okkur synir okkar og tengdadætur. Meira
24. júlí 2001 | Aðsent efni | 860 orð | 1 mynd | ókeypis

Lögmaður Færeyja móðgar íslenskan vistfræðing!

Ég óska færeyskum sjávarútvegi, segir Kristján Þórarinsson, alls hins besta. Meira
24. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 888 orð | ókeypis

(Matt. 11,28.)

Í dag er þriðjudagur 24. júlí, 205. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Komið til mín, allir þér sem erfiði hafið og þungar byrðar, og ég mun veita yður hvíld. Meira
24. júlí 2001 | Aðsent efni | 504 orð | 1 mynd | ókeypis

Skrefi á undan

Bókin er ætluð foreldrum, segir Matthías Kristiansen, og hugsuð þeim til stuðnings í forvarnarstarfi gegn áfengis- og vímuefnaneyslu barna í ákveðnum áhættuhópum. Meira
24. júlí 2001 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd | ókeypis

Umræða á skrýtnu plani

Það er ykkar sem stýrið geðheilbrigðiskerfinu á Íslandi, segir Sigursteinn Másson, að sjá til þess að kerfið virki. Meira
24. júlí 2001 | Aðsent efni | 439 orð | 1 mynd | ókeypis

Virkjanasement á Íslandi

Með auknu gæðaeftirliti við framleiðslu steinsteypu, segir Hákon Ólafsson, hafa gæði hennar orðið jafnari og betri Meira
24. júlí 2001 | Aðsent efni | 974 orð | 1 mynd | ókeypis

Þú líka, Villinganes

Hvert, spyr Anna Dóra Antonsdóttir, fer þessi 33 MW orka frá Villinganesvirkjun? Meira

Minningargreinar

24. júlí 2001 | Minningargreinar | 1118 orð | 1 mynd | ókeypis

ÁSRÚN PÁLSDÓTTIR

Ásrún Pálsdóttir fæddist í Garði í Fnjóskadal 30. janúar 1913. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri aðfaranótt 14. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Páll G. Jónsson og Elísabet Árnadóttir, sem lengst af sínum búskap bjuggu í Garði. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2001 | Minningargreinar | 1397 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐRÚN HREFNA SVEINSDÓTTIR PEDERSEN

Guðrún Hrefna Sveinsdóttir Pedersen fæddist í Reykjavík 15. júní 1915. Hún lést 13. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Dýrfinna Oddfriðsdóttir, f. 2. ágúst 1895, d. 28. júlí 1985, og Sveinn Guðmundsson járnsmiður í Reykjavík, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2001 | Minningargreinar | 1248 orð | 1 mynd | ókeypis

HÁKON HERTERVIG

Óli Hákon Hertervig fæddist á Siglufirði 20. júní 1932. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi að kvöldi 16. júlí síðastliðins. Foreldrar hans voru Óli Jakob Hertervig, bakarameistari, bæjarstjóri og framkvæmdastjóri SR á Raufarhöfn, f. 11.1. 1899, d.... Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2001 | Minningargreinar | 1595 orð | 1 mynd | ókeypis

VALDIMAR SIGURBJÖRN JÓNSSON

Valdimar Sigurbjörn Jónsson fæddist á Ísafirði 31. október 1928. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 15. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Pálsson Andrésson, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 346 orð | ókeypis

Afkoma Nokia og Ericsson umfram væntingar

NOKIA var rekið með töluvert meiri hagnaði á öðrum fjórðungi ársins en markaðsaðilar höfðu spáð. Meira
24. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 115 orð | ókeypis

Eigið fé Flugleiða ekki aukið

DRÆM afkoma Flugleiða hefur mikið verið til umfjöllunar að undanförnu. Fram hefur komið að mikið tap hefur verið á félaginu það sem af er árinu en á fyrsta ársfjórðungi nam það 2,3 milljörðum króna. Eigið fé var í lok mars 5,6 milljarðar. Meira
24. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 300 orð | ókeypis

Goði fer fram á greiðslustöðvun

GOÐI hf. lagði í gær inn beiðni um greiðslustöðvun hjá Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira
24. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 73 orð | ókeypis

Greinargerð Íslandssíma ekki birt

PÉTUR Pétursson, upplýsingafulltrúi Íslandssíma, segir að félagið muni birta endurskoðað milliuppgjör í ágúst. Félagið mun ekki birta opinberlega greinargerð sem send var til Verðbréfaþings sl. föstudag. Meira
24. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 153 orð | ókeypis

Hagnaður hjá IBM

HAGNAÐUR IBM-samstæðunnar jókst um 5,4% á öðrum fjórðungi ársins í 2,04 milljarða dala eða 208 milljarða íslenskra króna þrátt fyrir sterka stöðu Bandaríkjadals og samdráttar í tæknigeiranum. Velta félagsins stóð því sem næst í stað á milli tímabila. Meira
24. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 93 orð | ókeypis

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.036,17 -0,11 FTSE 100 5.405,30 0,34 DAX í Frankfurt 5.791,73 0,48 CAC 40 í París 4. Meira
24. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 84 orð | ókeypis

MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt.

MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vísitölub. vextir skbr. lán Mars '00 21,0 16,1 9,0 Apríl '00 21,5 16,2 9,0 Maí ‘00 21,5 16,2 9,0 Júní '00 22,0 16,2 9,1 Júlí '00 22,5 16,8 9,8 Ágúst '00 23,0 17,0 9,8 Sept. Meira
24. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 559 orð | 1 mynd | ókeypis

Samstarf Flögu og Res-Med skilar góðum árangri

FLAGA hefur vaxið afar hratt á undanförnum árum en Helgi Kristbjarnarson læknir stofnaði félagið árið 1992, fyrstu starfsmennirnir voru ráðnir árið 1994 og nú sjö árum síðar eru starfsmenn Flögu rúmlega áttatíu talsins. Meira
24. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 75 orð | ókeypis

SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1.

SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. júní síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skammtímabréf 4,117 9,1 7,0 6,2 Skyndibréf 3,376 21,7 12,5 10,7 Landsbréf hf. Meira
24. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 97 orð | ókeypis

VÍSITÖLUR Neysluv.

VÍSITÖLUR Neysluv. Byggingar Launa- Eldri lánskj. til verðtr vísitala vísitala Mars '00 3,848 194,9 238,9 189,6 Apríl '00 3,878 196,4 239,4 191,1 Maí '00 3,902 197,6 244,1 194,5 Júní '00 3,917 198,4 244,4 195,7 Júlí '00 3. Meira

Daglegt líf

24. júlí 2001 | Neytendur | 253 orð | 1 mynd | ókeypis

Egg ekki hækkað enn í verslunum

EINS og fram kom í Morgunblaðinu fyrir helgi hafa eggjaframleiðendur hækkað leiðbeinandi verð á eggjum til verslana um 12%. Hækkunin kemur í kjölfar hækkana á aðföngum og framleiðslukostnaði. Meira
24. júlí 2001 | Neytendur | 173 orð | ókeypis

Neytendur og gölluð vara Hver er...

Neytendur og gölluð vara Hver er réttur neytenda til að skila gallaðri vöru? Eiga þeir rétt á endurgreiðslu eða þurfa þeir að sætta sig við inneignarnótu ef sambærileg vara er ekki til? Meira
24. júlí 2001 | Neytendur | 516 orð | 2 myndir | ókeypis

Um 61% munur á verði æfingagalla

UMTALSVERÐUR verðmunur er á æfingafatnaði knattspyrnudeilda félagsliða fyrir börn, samkvæmt nýlegri verðkönnun Morgunblaðsins. Fylkis- og Fjölnisgallarnir voru dýrastir, á 7.900 krónur eða 61% dýrari en ÍA-gallarnir, sem kostuðu 4.900 krónur. Meira

Fastir þættir

24. júlí 2001 | Fastir þættir | 802 orð | ókeypis

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 55 55 55...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 55 55 55 16 880 Gellur 495 495 495 20 9,900 Grálúða 140 140 140 2,301 322,136 Gullkarfi 90 20 78 13,802 1,078,958 Hlýri 112 95 99 9,934 983,102 Keila 57 20 42 817 33,986 Langa 140 24 105 1,700 179,004 Langlúra 113 107 110 907... Meira
24. júlí 2001 | Fastir þættir | 210 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson.

EINN af efnilegustu spilurum Bandaríkjamanna af yngri kynslóðinni heitir Joel Woolbridge, og þykir bæði frumlegur og áræðinn. Meira
24. júlí 2001 | Í dag | 327 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafnarfjarðarkirkja - sumarbúðir í bæ 2001

FRÁ árinu 1997 hefur Hafnarfjarðarkirkja staðið fyrir sumarbúðum í bæ fyrir 6-12 ára börn. Börnin mæta við safnaðarheimilið, Suðurgötu megin, hvern virkan dag kl. 13 en sumarbúðunum lýkur kl. 16. Meira
24. júlí 2001 | Viðhorf | 854 orð | ókeypis

Hvað er menning?

Kannski ekki ferskasta spurning í heimi, en sígild engu að síður. Kemur endurtekið upp í umræðum um andleg afrek og andhverfur þeirra. Jafnvel í tengslum við umferð og skyndibita. Meira
24. júlí 2001 | Fastir þættir | 809 orð | 2 myndir | ókeypis

Kramnik og Topalov efstir, en Anand neðstur í Dortmund

12.-22.07. 2001 Meira
24. júlí 2001 | Fastir þættir | 618 orð | 1 mynd | ókeypis

Meistarataktar í flestum flokkum

Einkaframtakið stóðst prófraunina með prýði með glæsilegu Íslandsmóti á Varmárbökkum í Mosfellsbæ. Valdimar Kristinsson fylgdist með hörkuspennandi keppni frábærra hesta. Meira
24. júlí 2001 | Fastir þættir | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Rússar eiga gnótt af stórmeisturum sem lítt eru þekktir nema af þeim sem mæta þeim á skákmótum. Einn þeirra er Konstantin Sakaev (2637). Hann er þó þekktari en margur annar enda hefur hann starfað með Vladimir Kramnik um árabil, t.d. Meira
24. júlí 2001 | Fastir þættir | 1024 orð | ókeypis

Úrslit

Meistarar - tölt 1. Hafliði Halldórsson, Fáki, Valíant frá Heggstöðum, 7,93/8,28 2. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, Kóngur frá Miðgrund, 7,73/8,15 3. Hans Kjerúlf, Freyfaxa, Laufi frá Kollaleiru,7,70/8,05 4. Meira

Íþróttir

24. júlí 2001 | Íþróttir | 141 orð | ókeypis

Aðsóknarmet hjá Newcastle

AÐSÓKNARMET var slegið í Intertoto-keppninni í knattspyrnu á laugardaginn þegar tæplega 30 þúsund manns sáu Newcastle sigra belgíska Íslendingaliðið, 1:0, í síðari viðureign félaganna í 3. umferð keppninnar. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd | ókeypis

* ALEKSANDAR Ilic, júgóslavneski sóknarmaðurinn hjá...

* ALEKSANDAR Ilic, júgóslavneski sóknarmaðurinn hjá ÍBV , var ekki í leikmannahópnum gegn FH á sunnudagskvöldið. Ilic hefur ekki staðið undir væntingum og samkvæmt heimildum Morgunblaðsins gæti farið svo að honum yrði sagt upp störfum hjá félaginu. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 737 orð | 1 mynd | ókeypis

Ágætis upphitun fyrir átökin í 200 metrunum

ÖRN Arnarson varð í gær fyrstur íslenskra sundmanna á verðlaunapall á heimsmeistaramóti frá upphafi er hann hafnaði í öðru sæti í 100 metra baksundi á HM sem fram fer í Fukuoko í Japan um þessar mundir. Örn þríbætti Íslandsmetið í greininni, fyrst í undanrásum, svo í undanúrslitum, sem var jafnframt Norðurlandamet og að lokum í úrslitasundinu. Matt Welsh frá Ástralíu sigraði á nýju mótsmeti og Þjóðverjinn Steffen Driesen varð þriðji. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 974 orð | 1 mynd | ókeypis

Bikarkeppni KSÍ Coca-Cola bikar karla, 8-liða...

Bikarkeppni KSÍ Coca-Cola bikar karla, 8-liða úrslit: FH - ÍBV 1:0 Kaplakrika, sunnudaginn 22. júlí 2001. Skilyrði: Sól og nánast logn, völlurinn ósléttur. Markið: Atli Viðar Björnsson 20. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 219 orð | ókeypis

Birgir Leifur lék fyrstu tvo hringina...

KYLFINGURINN Birgir Leifur Hafþórsson hafnaði í 24. sæti á Günther Hamburg Classic mótinu í Þýskalandi á sunnudaginn, en mótið er liður í Challenge mótaröðinni. Birgir Leifur lék samtals á 276 höggum í mótinu og því 12 höggum undir pari vallarins. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 543 orð | ókeypis

Bitlitlir Eyjamenn féllu í Kaplakrika

EFTIR fimm ár í röð í undanúrslitum bikarkeppninnar, þar af fjögur í sjálfum úrslitunum, verða Eyjamenn fjarri góðu gamni þegar dregið verður til undanúrslitanna í hádeginu í dag. Það voru FH-ingar sem höfðu betur í slag liðanna í Kaplakrika í fyrrakvöld, sigruðu sanngjarnt 1:0 og eru komnir í sömu stöðu og í fyrra en þá biðu þeir lægri hlut fyrir ÍA eftir vítaspyrnukeppni í undanúrslitum keppninnar. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd | ókeypis

* BRYNJAR Björn Gunnarsson, Bjarni Guðjónsson...

* BRYNJAR Björn Gunnarsson, Bjarni Guðjónsson og nýi Hollendingurinn, Peter Hoekstra , skoruðu mörk Stoke á laugardaginn þegar liðið vann þýska 3. deildarliðið Wacker Burghausen , 3:1, í æfingaleik í Austurríki . Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 382 orð | 1 mynd | ókeypis

Bræðurnir réðu ekkert við Jóhann

JÓHANN B. Guðmundsson átti sannkallaðan stjörnuleik með liði sínu, Lyn, í norsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Það dugði Lyn reyndar ekki nema til jafnteflis, 1:1, gegn Sogndal á heimavelli en frammistaða Jóhanns þótti lífga verulega upp á annars daufa viðureign liðanna. Tveir Íslendingar skoruðu í 15. umferð deildarinnar, þeir Helgi Sigurðsson og Marel Baldvinsson. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 227 orð | ókeypis

Duffield lék sinn 350. leik

Mark Duffield, leikmaður KS, lék sinn 350. deildaleik í meistaraflokki á laugardaginn þegar KS mætti ÍR á Siglufirði í 1. deild karla í knattspyrnu. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd | ókeypis

* EGYPTAR hafa farið þess á...

* EGYPTAR hafa farið þess á leit við Alþjóðaknattspyrnusambandið að leikur þeirra við Alsír í undankeppni HM, sem fram fór á laugardag, verði dæmdur ógildur og þjóðirnar mætist að nýju á hlutlausum velli. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 128 orð | ókeypis

Eiður Smári orðaður við Blackburn

EIÐUR Smári Guðjohnsen var á nýjan leik orðaður við sölu frá Chelsea í enskum fjölmiðlum um helgina. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 70 orð | ókeypis

Embla í stað Elínar Jónu

ELÍN Jóna Þorsteinsdóttir, varnarmaðurinn öflugi úr KR, dró sig um helgina út úr 21-árs landsliðinu í knattspyrnu vegna meiðsla. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 617 orð | 1 mynd | ókeypis

Fylkismenn áfram á beinu brautinni

ÖÐRU sinni á fjórum dögum hrósuðu Fylkismenn sigri á Grindvíkingum á útivelli. Fyrir helgina áttust liðin við á Íslandsmótinu og þá unnu Fylkismenn ótrúlegan léttan sigur, 4:0, en í gær réðust úrslitin ekki fyrr en í framlengingu þegar liðin öttu kappi í undanúrslitum bikarkeppninnar. Staðan eftir venjulegan leiktíma var jöfn, 1:1, en Árbæingar voru sterkari í framlengingunni og tryggðu sér sigurinn með því að skora tvö mörk, hvort í sínum hálfleik. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsti titill Herthu í 70 ár

HERTHA Berlín vann á laugardag sinn fyrsta titil í þýsku knattspyrnunni í 70 ár, þegar liðið sigraði Schalke mjög sannfærandi, 4:1, í úrslitaleik deildabikarkeppninnar sem fram fór í Mannheim. Eyjólfur Sverrisson lék ekki með Herthu vegna veikinda. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd | ókeypis

Glæsilegt og fjölmennt Gullmót

KÓPAVOGSDALURINN iðaði af lífi þegar Gullmót Járnbendingar í knattspyrnu stúlkna fór þar fram um helgina. Mótið, sem frá upphafi hefur verið kennt við gull og silfur, var nú haldið í 18. sinn og var það mjög fjölmennt. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 251 orð | ókeypis

Heimir sagði að sem betur fer...

VIÐ vorum klaufar í fyrra að fara ekki alla leið í bikarúrslitin, og gátum þá sjálfum okkur um kennt. Nú erum við í sömu stöðu, komnir aftur í undanúrslitin, og ætlum okkur alla leið. Aðalmálið er að fá heimaleik næst og þá eru möguleikar okkar góðir, enda höfum við aðeins fengið eitt mark á okkur á heimavelli í sumar," sagði Heimir Guðjónsson, miðjumaður FH-inga, við Morgunblaðið eftir bikarsigurinn á ÍBV í fyrrakvöld. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

HM í Fukuoko í Japan Karlar:...

HM í Fukuoko í Japan Karlar: 100 metra baksund Matt Welsh, Ástralíu 54,31 Örn Arnarson, Íslandi 54,75 *Íslands- og Norðurlandamet. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 99 orð | ókeypis

Ívar til KA

ÍVAR Bjarklind gekk í gær til liðs við 1. deildarlið KA í knattspyrnu og leikur með því út tímabilið. Hann fer þar með á fornar slóðir því Ívar lék með KA í yngri flokkunum og með meistaraflokki félagsins frá 1992 til 1994. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 169 orð | ókeypis

JAKOB Jóhann Sveinsson bætti Íslandsmetið í...

JAKOB Jóhann Sveinsson bætti Íslandsmetið í 100 metra bringusundi á Heimsmeistaramótinu í Fukuoko í Japan í gærmorgun. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 85 orð | ókeypis

Katrín skoraði í stórsigri

KATRÍN Jónsdóttir skoraði eitt marka Kolbotn sem vann stórsigur á útivelli, 5:0, gegn Byåsen í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kvenna á laugardaginn. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 11 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA 2.

KNATTSPYRNA 2. deild karla: Garður:Víðir - Nökkvi 20 3. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 538 orð | 2 myndir | ókeypis

Langþráður sigur hjá Duval

DAVID Duval, 29 ára gamall Bandaríkjamaður, náði langþráðum áfanga á sunnudaginn þegar hann stóð uppi sem sigurvegari á opna breska meistaramótinu í golfi á Royal Lytham & St. Annes vellinum í Lancashire. Duval hafði aldrei áður unnið eitt af stærstu mótum golfíþróttarinnar en hann lauk keppni á tíu höggum undir pari; þremur höggum á undan næsta manni, Niclas Fasth, jafnaldra hans frá Svíþjóð. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 456 orð | 1 mynd | ókeypis

MEISTARAMÓT GOLFKLÚBBANNA Golfklúbbur Reykjavíkur Kvennaflokkur: Ragnhildur...

MEISTARAMÓT GOLFKLÚBBANNA Golfklúbbur Reykjavíkur Kvennaflokkur: Ragnhildur Sigurðardóttir 305 Herborg Arnarsdóttir 313 Sólveig Ágústsdóttir 343 Katla Kristjánsdóttir 353 Anna Lísa Jóhannsdóttir 355 Karlaflokkur: Haraldur Hilmar Heimisson 292 Þorsteinn... Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 193 orð | ókeypis

MÉR líst mjög vel á mig...

DANSKA úrvalsdeildarfélagið Midtjylland gekk á laugardaginn frá leigusamningi við sænska félagið Malmö FF, um að hafa íslenska varnarmanninn Guðmund Viðar Mete í sínum röðum til októberloka. Guðmundur lék æfingaleik með danska félaginu í síðustu viku og þótti standa sig mjög vel, en hann hefur ekkert leikið með Malmö í ár, þar sem hann er nýstiginn upp úr langvarandi meiðslum. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 418 orð | ókeypis

Ólafur Þór var þó ekki ánægður...

"ÞAÐ var kominn tími til að verja víti því ég veðjaði alltaf á rangt horn en svo heppnaðist það í eitt skipti því það er bara heppni hvort rétt horn er valið," sagði Ólafur Þór Gunnarsson vítabani og markvörður Skagamanna eftir leikinn, en hann varði einnig mikilvæg víti í 8-liða- og undanúrslitum bikarkeppninnar í fyrra. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 311 orð | ókeypis

Perunicic frjálst að leika með Magdeburg

NENAD Perunicic er laus allra mála við Kiel og má ganga til liðs við Magdeburg, samkvæmt úrskurði æðsta dómstóls þýska handknattleikssambandsins. Hann hnekkti úrskurði sem lægra dómstig hafði kveðið upp í júní, Kiel í hag. Þessum úrskurði er ekki hægt að áfrýja innan þýsku íþróttahreyfingarinnar en forráðamenn Kiel ætla að fara með málið fyrir almenna dómstóla, og freista þess að snúa því sér í hag á nýjan leik. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 238 orð | ókeypis

"ÞAÐ má segja að við séum...

"ÞAÐ má segja að við séum orðnir vanir því að vera betri í leikjum en vera samt á undan að fá á okkur mark - en við gefumst aldrei upp," sagði Þorvaldur Makan Sigbjörnsson, fyrirliði KA við Morgunblaðið, en hann gerði sigurmarkið gegn Keflavík. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 503 orð | 1 mynd | ókeypis

Refsing Fram hörð

REFSING Fram fyrir að duga ekki 120 mínútur með fjölda marktækifæra og 7 vítaspyrnur til að slá út bikarmeistara ÍA í 8-liða úrslitum á Laugardalsvelli á sunnudaginn var hörð. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 505 orð | ókeypis

Sannfærandi sigur KA á Keflavík

KA-MENN, sem eru efstir í 1. deild, sigruðu úrvalsdeildarlið Keflavíkur mjög sannfærandi, 2:1, í átta liða úrslitum bikarkeppninnar á Akureyri á sunnudagskvöldið. Norðanmenn voru mun sókndjarfari, fengu nokkur afbragðs tækifæri til að skora en náðu ekki að stilla fallbyssurnar fyrr en undir lok leiksins. Öll mörkin komu á síðasta stundarfjórðungnum; gestirnir skoruðu meira að segja á undan en KA-menn voru vandanum vaxnir og fögnuðu að leikslokum. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Skagastelpur koma hér

ÞAð fór ekki framhjá neinum á Gullmótinu að þar voru mættar ÍA-stelpurnar í 6. flokki - á mynd fyrir ofan. Ekki var það vegna óláta eða slæmrar framkomu á annan hátt, öðru nær. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd | ókeypis

* STEFÁN Már Ágústsson og Sveinn...

* STEFÁN Már Ágústsson og Sveinn Margeirsson, frjálsíþróttamenn úr Tindastóli, sem eru á keppnisferðalagi um Þýskaland, kepptu á alþjóðlegu móti í Cuxhaven á laugardaginn og náðu báðir ágætis árangri. Stefán Már hljóp 800 m á 1. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 162 orð | ókeypis

STOKE City fékk um helgina tvo...

STOKE City fékk um helgina tvo öfluga leikmenn í sinn hóp fyrir komandi keppnistímabil í ensku knattspyrnunni. Þá var gengið frá samningum við hollenska kantmanninn Peter Hoekstra frá Ajax og hvít-rússneska miðvörðinn Sergei Shtaniuk frá Dynamo Moskva. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd | ókeypis

* STÚLKNALANDSLIÐIÐ í handknattleik fékk skell...

* STÚLKNALANDSLIÐIÐ í handknattleik fékk skell gegn Noregi , 33:14, á Norðurlandamótinu í Danmörku á sunnudaginn. Hafdís Hinriksdóttir skoraði mest, fimm mörk. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 124 orð | ókeypis

Tvö ný heimsmet

TVÖ ný heimsmet hafa litið dagsins ljós á fyrstu tveimur dögunum á Heimsmeistaramótinu í sundi sem fram fer í Japan. Ian Thorpe frá Ástralíu setti glæsilegt heimsmet í 400 metra skriðsundi er hann synti í úrslitum á tímanum 3:40,17 mínútum. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 407 orð | ókeypis

UEFA-Intertoto-keppnin 3.

UEFA-Intertoto-keppnin 3.umferð, síðari leikir: Heerenveen (Hol) - Basel (Sviss) 2:3 *Basel áfram, 5:3 samanlagt. Tatabánya (Ung) - Brescia (Ít) 1:1 *Brescia áfram, 3:2 samanlagt. Din.Minsk (Hv.R) - Wolfsburg (Þýsk) 0:0 *Wolfsburg áfram, 4:3 samanlagt. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 238 orð | 2 myndir | ókeypis

Við unnum á hlutkesti

GUÐRÚN Greta Baldvinsdóttir, leikmaður Fjölnis í 3. flokki A, var kampakát að loknum undanúrslitaleiknum gegn Breiðabliki. "Við unnum á hlutkesti og leikum til úrslita gegn Þór Akureyri. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd | ókeypis

ÞAÐ er margt skemmtilegt sem gerist...

ÞAÐ er margt skemmtilegt sem gerist á fótboltavöllum þegar ungar og efnilegar fótboltastúlkur koma saman. Margar skemmtilegar sögur verða þar til og er Gullmót þar engin undantekning. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Ætlum að komast í landsliðið

ÞÆR voru hressar Þróttarastelpurnar sem voru að æfa sig á milli leikja á Gullmótinu í Kópavogi á laugardag. Þær eru í 4. og 5. flokki og voru mjög ánægðar með mótið. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 501 orð | 1 mynd | ókeypis

Önnur kynslóð mætt til leiks

ELÍSABET Sveinsdóttir var mætt á Gullmót Járnbendingar ásamt dóttur sinni, Steinunni Jónsdóttur. Eins og kunnugt er hét mótið í Kópavogi áður Gull- og silfurmótið og var Elísabet ein þeirra stúlkna sem tóku þátt í fyrsta mótinu sem haldið var árið 1984, en þá var hún 9 ára. Meira
24. júlí 2001 | Íþróttir | 512 orð | 1 mynd | ókeypis

Örn Ævar með glæsilegt vallarmet

MEISTARAMÓT golfklúbbanna voru haldin um land allt um nýliðna helgi. Alls voru meistaramótin 24 talsins en fjölmennasta mótið var á vegum Golfklúbbs Reykjavíkur þar sem þátttakendur voru 406 talsins. Þá var metþátttaka í móti Golfklúbbs Suðurnesja eða 206 þátttakendur. Meira

Fasteignablað

24. júlí 2001 | Fasteignablað | 330 orð | 1 mynd | ókeypis

Árgerði í Dalvíkurbyggð, eitt virðulegasta hús norðan heiða

HÚSEIGNIN Árgerði í Dalvíkurbyggð er nú til sölu hjá Fasteignamiðstöðinni. Meira
24. júlí 2001 | Fasteignablað | 16 orð | 1 mynd | ókeypis

Blómaskreyting

Hér má sjá blómaskreytingu sem stendur á gólfi í þar til gerðum vasa og er einkar... Meira
24. júlí 2001 | Fasteignablað | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

Brautarás 1

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Höfða er nú til sölu endaraðhús í Brautarási 1 í Selási í Árbæ. Um er að ræða 213 fermetra hús með 42 fermetra tvöföldum bílskúr. Meira
24. júlí 2001 | Fasteignablað | 57 orð | ókeypis

Byggingarvísitalan hækkaði um 0,8%

Hagstofan hefur reiknað vísitölu byggingarkostnaðar eftir verðlagi um miðjan júlí. Vísitalan er 261,3 stig (júní 1987=100) og hækkaði um 0,8% frá fyrra mánuði. Vísitalan gildir fyrir ágúst. Meira
24. júlí 2001 | Fasteignablað | 251 orð | ókeypis

Efnisyfirlit Ás 8-9 Ásbyrgi 40 Berg...

Efnisyfirlit Ás 8-9 Ásbyrgi 40 Berg 7 Bifröst 3 Borgir 34 Eign.is 35 Eignamiðlun 14-15 Eignaval 31 Eykt 21 Fasteign. Meira
24. júlí 2001 | Fasteignablað | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Einföld kertaljós

Kertaljós verða aftur vinsæl hér þegar ágúst gengur í garð. Þá fer að rökkva á kvöldin og kertaljósin varpa þá mildri birtu á umhverfið. Meira
24. júlí 2001 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd | ókeypis

Fallegt skammel

Þetta skammel hannaði og smíðaði Daninn Peder Moss, sem var að sögn bæði framúrskarandi hönnuður og smiður og eru verk hans nú... Meira
24. júlí 2001 | Fasteignablað | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjarðargata 17

Hafnarfjörður - Gott íbúðarhúsnæði í miðbæ Hafnarfjarðar vekur ávallt athygli þegar það kemur í sölu. Hjá fasteignasölunni Hraunhamri er nú í sölu 200 m² þakíbúð (penthouse) við Fjarðargötu 17. Ásett verð er 24,9 millj. kr. Meira
24. júlí 2001 | Fasteignablað | 212 orð | 1 mynd | ókeypis

Heiðargerði 26

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Eignaval er núna í sölu einbýlishúsið Heiðargerði 26. Þetta er steinhús, byggt 1961 og er það alls 191,6 fermetrar, þar af er bílskúr úr holsteini sem byggður var 1958 og er hann 61 fermetri. Meira
24. júlí 2001 | Fasteignablað | 258 orð | 1 mynd | ókeypis

Heiðvangur 52

Hafnarfjörður - Hjá Fasteignastofunni er nú í sölu einlyft einbýlishús á Heiðvangi 52. Þetta er steinhús, byggt 1974 og 202,2 fermetrar að stærð. Bílskúrinn er 50,1 fermetri. Meira
24. júlí 2001 | Fasteignablað | 837 orð | ókeypis

Hermdarverk eða innrás frá öðrum hnetti?

GAMLAR kempur úr bandaríska hernum eiga sín samtök sem nefnast American Legion, þau hafa oft haft umtalsverð áhrif á stjórnmál þar í landi. Í júlí árið 1976 héldu þessi samtök sína árvissu hátíð í borginni Fíladelfíu á Bellevue Stratford-hótelinu. Meira
24. júlí 2001 | Fasteignablað | 42 orð | 1 mynd | ókeypis

Hérakæfuílát

Svo ótal margt var í notkun áður fyrr sem nú þykir ekki beint bráðnauðsynlegt til heimilishalds, eitt af því eru hérakæfuílát úr leir. Hér má sjá tvær slíkar skálar, franskar, frá árinu 1880, en með þeim á myndinni eru eggjaílát með hænum... Meira
24. júlí 2001 | Fasteignablað | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Hringlaga stétt

Hringlaga stéttir eru ekki algengar í görðum hér, en þær geta samt verið fallegar. Ekki spilla blómin í ýmsum gerðum blikkbala sem setja skemmtilegan svip á allt... Meira
24. júlí 2001 | Fasteignablað | 519 orð | 1 mynd | ókeypis

Húsbréfalán og kaupverð íbúða

Í kjölfar þeirra breytinga sem munu verða á brunabótamati fasteigna hinn 15. september hafa skapast miklar umræður um viðmið húsbréfalána Íbúðalánasjóðs. Meira
24. júlí 2001 | Fasteignablað | 624 orð | ókeypis

Í grænni lautu

ÞEGAR komið er að því að fara í framkvæmdir í garðinum eiga allir eigendur óskoraðan rétt á að taka þátt í öllum ákvörðunum um garðinn. Meira
24. júlí 2001 | Fasteignablað | 42 orð | 1 mynd | ókeypis

Keramik

Keramik er að ryðja sér til rúms á ný og gamalt keramik þykir fínt. Þessi græna kanna er gerð af Dananum Gutte Riksen og á henni er ártalið 1947, hún var fyrir skömmu seld nokkuð háu verði hjá antikversluninni Raabjerg Antik &... Meira
24. júlí 2001 | Fasteignablað | 225 orð | 1 mynd | ókeypis

Laugarásvegur 55

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Kjöreign er nú í sölu hús á tveimur hæðum á Laugarásvegi 55. Þetta er steinhús, byggt 1951 og 209 fermetrar að stærð. Bílskúr fylgir húsinu. Hann er byggður 1958 og er 41,2 fermetrar. Meira
24. júlí 2001 | Fasteignablað | 891 orð | ókeypis

Leiguíbúðin sem borgarfyrirbæri

VITAÐ er að um 5 % allra íbúða hér á landi eru svonefndar félagslegar leiguíbúðir, sem ýmist eru í eigu félagasamtaka eða sveitarfélaga. Meira
24. júlí 2001 | Fasteignablað | 493 orð | 7 myndir | ókeypis

Lífsgleði arkitektsins Ron Arad

HVERNIG er hægt að hugsa sér að bókahilla sé seld í kílómetravís eða að standi fyrir geisladiska geti verið rúllað upp eins og snúru og klippt á eftir óskum? Ísraelski arkitektinn Ron Arad, búsettur í London, fer ótroðnar slóðir í hönnun sinni. Engar hefðbundnar reglur halda aftur af honum og hindra hann í breyttu viðhorfi til hlutanna. Meira
24. júlí 2001 | Fasteignablað | 34 orð | 1 mynd | ókeypis

Næla úr skel

Þessi fallega næla er skorin út úr skel. Nælur eins og þessi voru skornar út á Ítalíu og fluttar á milli landa í Evrópu og þóttu glæsileg smíð og hinir fegurstu skartgripir. Gullverkið er... Meira
24. júlí 2001 | Fasteignablað | 1156 orð | 5 myndir | ókeypis

Nær 10.000 ferm. í nýbyggingum við Hlíðasmára í Kópavogi

Hlíðasmárinn er að breyta um svip, en þar er Byggir ehf, að reisa hverja stórbygginguna af fætur annarri. Magnús Sigurðsson kynnti sér framkvæmdirnar. Meira
24. júlí 2001 | Fasteignablað | 242 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólík verðþróun á skrifstofuog íbúðar-húsnæði

VERÐ á íbúðarhúsnæði í Danmörku heldur enn áfram að hækka þótt ljóst sé að farið sé að hægja verulega á hagvexti og kemur það nokkuð á óvart. Meira
24. júlí 2001 | Fasteignablað | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Postulínshundarnir bráðnauðsynlegu

Ef eitthvert heimili ætlaði að standa undir nafni sem myndarlegt á Viktoríutímanum varð það að eiga svo og svo marga hunda úr postulíni. Meira
24. júlí 2001 | Fasteignablað | 207 orð | 1 mynd | ókeypis

Skúlagata 28

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Tröð er í sölu atvinnuhúsnæði við Skúlagötu 28 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt 1952 og 2966,2 ferm. alls. "Hér er á ferðinni sögufrægt hús sem býður upp á mikla möguleika," sagði Guðlaugur Ö. Meira
24. júlí 2001 | Fasteignablað | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

Snúningsstóll

Hjónin Edvard og Tove Kindt-Larsen unnu saman lengi vel að húsgagnahönnun. Þau teiknuðu m.a. þennan skemmtilega snúningsstól úr tæki með rauðu kálfaskinni og skreyttan palisander. Gustav Bertelsen heitir sá sem framleiddi... Meira
24. júlí 2001 | Fasteignablað | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Snúra fyrir málverkin

Börn og jafnvel fullorðnir hafa gaman af að mála. Hér hefur snúra verið hengd upp við vegg til þess að leyfa málverkunum að þorna og það er svo sem ekkert sem kemur í veg fyrir að þær hangi þarna áfram - nema þá að ný málverk líti dagsins... Meira
24. júlí 2001 | Fasteignablað | 1466 orð | 2 myndir | ókeypis

Vangaveltur um drög aðalskipulags Reykjavíkur

Fjöldi dæma beggja megin Atlantshafs hefur sýnt, segir Björn Ólafs, að aðdráttarafl gamalla miðbæja minnkar ekki endilega þótt vinsælir verslunarpólar séu byggðir í útjaðri sama borgarsvæðis. Meira

Úr verinu

24. júlí 2001 | Úr verinu | 350 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsta alþjóðaráðstefna sinnar tegundar

ALÞJÓÐLEG ráðstefna um loðnu hófst á Grand hóteli í Reykjavík í gær og stendur fram á föstudag, en um er að ræða fyrstu ráðstefnu sinnar tegundar. Ráðstefnan er á vegum Alþjóðahafrannsóknaráðsins, ICES, en framkvæmdin er í höndum Hafrannsóknastofnunar. Meira
24. júlí 2001 | Úr verinu | 230 orð | ókeypis

Mikið kraðak á loðnumiðunum

UM 40 skip voru á loðnumiðunum við 19. gráðuna í grænlensku lögsögunni, skammt norðan við Kolbeinseyjarhrygginn, um helgina. Þar á meðal var nóta- og togveiðiskipið Björg Jónsdóttir ÞH, sem landaði um 1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.