Greinar sunnudaginn 23. september 2001

Forsíða

23. september 2001 | Forsíða | 175 orð | ókeypis

ESB ræðir neyðarástandið í flugmálum

FJÁRMÁLARÁÐHERRAR Evrópusambandsríkjanna komu saman til fundar í Liege í Belgíu í gær til að ræða ástandið í flugmálum. Eins og nú horfir kann allt flug að stöðvast vegna mikilla hækkana á tryggingum í kjölfar hryðjuverkanna í Bandaríkjunum. Meira
23. september 2001 | Forsíða | 113 orð | ókeypis

"Ofsaleg átök" í vélinni

HLJÓÐRITI bandarísku farþegaflugvélarinnar, sem hrapaði til jarðar í Pennsylvaníu 11. september, leiðir í ljós, að til "ofsalegra átaka" kom um borð. Kom þetta fram í New York Times í gær. Meira
23. september 2001 | Forsíða | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjarmökkur yfir Manhattan

Farþegi á Staten Island-ferjunni horfir yfir til Manhattan-eyju í New York þar sem reykjarmökkurinn frá rústum World Trade Center-byggingarinnar grúfir enn yfir, tæplega hálfum mánuði eftir árás hryðjuverkamannanna 11. september. Meira
23. september 2001 | Forsíða | 263 orð | ókeypis

Talibanastjórnin segist vera neydd til stríðsátaka

BANDARÍKJASTJÓRN herti enn í gær á undirbúningi sínum undir aðgerðir í Afganistan er hún sendi 50 sprengju- og njósnaflugvélar til liðs við þann herafla, sem kominn er til Austurlanda. Meira

Fréttir

23. september 2001 | Innlendar fréttir | 193 orð | ókeypis

Aðeins seldust um 5% hlutabréfa Landssímans...

Aðeins seldust um 5% hlutabréfa Landssímans FYRSTA áfanga í einkavæðingu Landssímans lauk á föstudag þegar sölu lauk á 16% heildarhlutafjár fyrirtækisins til starfsmanna þess og almennings og opnuð voru tilboð frá fagfjárfestum í 8% hlutafjársins. Meira
23. september 2001 | Innlendar fréttir | 683 orð | 2 myndir | ókeypis

Almenn bjartsýni á næsta sölutímabil

"BESTA leiðin til að selja Ísland er að þekkja það," segir Guðmundur Kjartansson, formaður framkvæmdastjórnar Íslandsferða Holding, sem er dótturfyrirtæki Flugleiða og eignarhaldsfélag fyrir ferðaskrifstofur Flugleiða erlendis. Meira
23. september 2001 | Innlendar fréttir | 224 orð | ókeypis

Áfall fyrir félagshyggjufólk

STJÓRN Samfylkingarinnar á Akureyri telur að afstaða Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs um að bjóða fram í eigin nafni við næstu sveitarstjórnarkosningar á Akureyri sé áfall fyrir það fólk sem vill veg félagshyggjuaflanna sem mestan. Meira
23. september 2001 | Innlendar fréttir | 172 orð | ókeypis

* Áætlað er að tap Flugleiða...

* Áætlað er að tap Flugleiða vegna röskunar á flugi eftir hryðjuverkin í Bandaríkjunum nemi um 100 milljónum króna. Félagið þurfti að aflýsa 26 ferðum dagana 11.-14. september og varð röskun á sjö ferðum til viðbótar. Meira
23. september 2001 | Innlendar fréttir | 939 orð | ókeypis

Bankinn kom ekki nærri ákvörðun um verð bréfanna

Stjórnendur lífeyrissjóða og Búnaðarbankans vísa ummælum samgönguráðherra um útboð Landssímans á bug, en ráðherra sagði að Búnaðarbankanum hefði að nokkru leyti mistekist og að lífeyrissjóðirnir hefðu sammælst um að sniðganga útboðið. Meira
23. september 2001 | Innlendar fréttir | 81 orð | ókeypis

Bíllaus dagur víða í Evrópu

BÍLLAUSI dagurinn var haldinn víða í borgum og bæjum Evrópu í gær. Var fólk hvatt til að skilja einkabílinn eftir heima og í hans stað nota strætisvagna eða fara fótgangandi. Ísland er eitt fárra landa í Evrópu sem ekki tóku þátt í þessum degi nú í ár. Meira
23. september 2001 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Bíll fór inn í garð

ÖKUMAÐUR missti stjórn á bifreið sinni í gærmorgun með þeim afleiðingum að hún hafnaði inni í garði sem er við Borgarholtsbraut til móts við Urðarbraut í Kópavogi. Meira
23. september 2001 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd | ókeypis

Engum varð meint af volkinu

BETUR fór en á horfðist þegar mastur brotnaði á tveimur skútum á lokamóti Siglingasambands Íslands undan Akurey á Faxaflóa rétt eftir hádegi í gær. Meira
23. september 2001 | Innlendar fréttir | 60 orð | ókeypis

Erindi um landnýtingu á Héraði

MÁNUDAGSKVÖLDIÐ 24. sept. flytur Ketill Sigurjónsson lögfræðingur erindi í Gunnarsstofnun á Skriðuklaustri undir yfirskriftinni: "Land möguleikanna? - Hvernig verður landnýtingu á Héraði háttað til framtíðar? Meira
23. september 2001 | Innlendar fréttir | 345 orð | ókeypis

Flutningur rannsókna á Keldum í Vatnsmýri athugaður

KANNA á hvort æskilegt sé að flytja rannsóknastofnunina á Keldum á starfssvæði Háskóla Íslands í Vatnsmýrinni og verður skipaður starfshópur hlutaðeigandi aðila til að fara yfir þá kosti sem fyrir hendi eru í þeim efnum. Meira
23. september 2001 | Innlendar fréttir | 59 orð | ókeypis

Fundur um aukinn hlut kvenna

NEFND um aukinn hlut kvenna í stjórnmálum boðar til opinna stjórnmálafunda um þátttöku kvenna í stjórnmálum á Seltjarnarnesi og í Hafnarfirði. Meira
23. september 2001 | Innlendar fréttir | 360 orð | ókeypis

Fyrirlestraröð í tilefni afmælisins

Í TILEFNI tíu ára afmælis Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra býður stofnunin upp á röð fyrirlestra vikuna 24.- 29. september. Efni fyrirlestranna snertir starfsvið stofnunarinnar á ýmsa vegu. Þeir eru öllum opnir og aðgangur ókeypis. Meira
23. september 2001 | Innlendar fréttir | 36 orð | ókeypis

Fyrirlestur um athyglisbrest með ofvirkni

FYRIRLESTUR verður haldinn í Foreldrahúsinu í Vonarstræti 4b mánudaginn 24. september kl. 20:30. Fjallað verður um athyglisbrest með ofvirkni en það er hegðunarröskun sem kemur fram hjá börnum fyrir 7 ára aldur. Meira
23. september 2001 | Erlendar fréttir | 625 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrrum kommúnistar eiga sigur vísan

ÞINGKOSNINGAR fara fram í Póllandi í dag, sunnudag, og er talið fullvíst að flokkur endurhæfðra kommúnista sigri með miklum yfirburðum. Meira
23. september 2001 | Innlendar fréttir | 595 orð | 2 myndir | ókeypis

Hjálparbeiðni send út

ALÞJÓÐASAMBAND Rauða krossins og Rauða hálfmánans sendi út hjálparbeiðni á föstudagskvöld til 176 aðildarfélaga um heim allan til að bregðast við yfirvofandi flóttamannavanda í nágrannalöndum Afganistan. Meira
23. september 2001 | Erlendar fréttir | 167 orð | ókeypis

* ÍSRAELSK kona var skotin og...

* ÍSRAELSK kona var skotin og eiginmaður hennar særður á Vesturbakkanum sl. fimmtudag. Meira
23. september 2001 | Innlendar fréttir | 529 orð | ókeypis

Kláraði ýsukvótann strax í fyrstu veiðiferð sinni

SVO mikil ýsa hefur veiðst við Grímsey og víðar úti fyrir Norðurlandi síðustu vikurnar að sumir sjómenn hafa neyðst til að stöðva veiðar vegna skorts á ýsukvóta. Óli H. Meira
23. september 2001 | Innlendar fréttir | 166 orð | ókeypis

Kristinn dæmir áfram á Trínidad

KRISTINN Jakobsson, milliríkjadómari í knattspyrnu, er einn af átta dómurum sem valdir hafa verið til að dæma lokaleikina á heimsmeistaramóti drengja, 17 ára og yngri, sem nú stendur yfir í Trínidad og Tóbagó. Meira
23. september 2001 | Innlendar fréttir | 41 orð | ókeypis

LEIÐRÉTT

Eldneytiskerfi ekki bensínmótor Í frétt sem birtist á viðskiptasíðu Morgunblaðsins í fyrradag var rangt farið með í fyrirsögn að um nýja tegund af bensínmótor væri að ræða. Hið rétta er að um nýtt eldsneytiskerfi er að ræða. Meira
23. september 2001 | Innlendar fréttir | 68 orð | ókeypis

Leikskólakennarar í Kennarasambandið

FULLTRÚARÁÐSÞING Félags leikskólakennara var haldið dagana 14. og 15. september sl. Aðalefni þingsins var innganga félagsins í Kennarasamband Íslands, en aðild þess að sambandinu miðast við 15. september 2001. Meira
23. september 2001 | Innlendar fréttir | 791 orð | 1 mynd | ókeypis

Mánudaginn 24.

Mánudaginn 24. september kl. 12.10-13 fer fram fyrsta málstofa námsbrautar í félagsráðgjöf á haustmisseri í fundarherbergi félagsvísindadeildar í Odda. Þema þessa kennsluárs er öldrun og málefni aldraðra. Meira
23. september 2001 | Innlendar fréttir | 682 orð | 1 mynd | ókeypis

Minni áhætta

Emil B. Karlsson fæddist í Reykjavík 24. mars 1953. Hann lauk fil. cand. próf 1983 frá Háskólanum í Lundi í kynningartækni. Hann hefur starfað lengst af hjá Iðntæknistofnun, fyrst sem kynningarstjóri stofnunarinnar og síðan sem forstöðumaður Evrópumiðstöðvar. Nú er hann verkefnisstjóri hjá Samtökum verslunar og þjónustu. Emil er kvæntur Hallveigu Thordarson jarðfræðingi og eiga þau samtals fimm börn. Meira
23. september 2001 | Innlendar fréttir | 120 orð | ókeypis

Mótmæla niðurskurði á svæðisútvarpi Norðurlands

STJÓRN Verkalýðsfélags Húsavíkur hefur samþykkt eftirfarandi ályktun varðandi niðurskurð á rekstrarframlagi til svæðisútvarps Norðurlands: "Verkalýðsfélag Húsavíkur átelur stjórnendur Ríkisútvarpsins fyrir að draga þarf verulega úr útsendingartíma... Meira
23. september 2001 | Innlendar fréttir | 113 orð | ókeypis

Mun leiða til mikils brottkasts

Á FUNDI sambandsstjórnar Farmanna- og fiskimannasambands Íslands nýverið komu fram hörð mótmæli vegna ákvörðunar stjórnvalda um að fjölga fisktegundum í aflamarki, sem tók gildi 1. september síðastliðinn. Um er að ræða löngu, keilu og skötusel. Meira
23. september 2001 | Innlendar fréttir | 70 orð | ókeypis

Námskeið í hugljómun

NÁMSKEIÐ í hugljómun verður haldið í skíðskálanum í Bláfjöllum dagana 27.-30. september nk. Leiðbeinadi er Guðfinna S. Svavarsdóttir, en hún hefur haldið slík námskeið árlega um nokkurra ára skeið. Meira
23. september 2001 | Innlendar fréttir | 243 orð | ókeypis

Norræn ráðstefna um samræmda málvernd

NORRÆN ráðstefna, Sprogpolitisk strategikonference, um aðgerðir og samræmingu til verndar norrænum tungumálum á pólitískum grundvelli hófst í fyrradag á Hótel Borgarnesi. Meira
23. september 2001 | Innlendar fréttir | 70 orð | ókeypis

Óbreytt líðan hinna slösuðu

ÖKUMAÐUR sendiferðabíls, sem fór út af veginum við vegamót Þrengslavegar í Svínahrauni á þriðjudagskvöld, er alvarlega slasaður. Að sögn vakthafandi læknis á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss er líðan hans óbreytt. Meira
23. september 2001 | Innlendar fréttir | 186 orð | ókeypis

Rætt um sjálfsmyndir miðalda

ÞRIÐJUDAGINN 25. september 2001 heldur Sverrir Jakobsson sagnfræðingur fyrirlestur í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands sem hann nefnir: Sjálfsmyndir miðalda og uppruni Íslendinga. Fundurinn fer fram í stóra sal Norræna hússins, hann hefst kl.... Meira
23. september 2001 | Innlendar fréttir | 58 orð | ókeypis

Tíu myndbandsupptökuvélum stolið

BROTIST var inn í Sjónvarpsmiðstöðina í Síðumúla um tíuleytið í fyrrakvöld og stolið þaðan tíu myndbandsupptökuvélum, en verðmæti hverrar vélar er á bilinu 100-300 þúsund krónur. Meira
23. september 2001 | Innlendar fréttir | 342 orð | ókeypis

WTO dregur röksemdir Íslands í efa

HEIMSVIÐSKIPTASTOFNUNIN (WTO) dregur í efa forsendur Íslands fyrir útreikningi á innanlandsstuðningi við landbúnaðinn. Stofnunin hefur t.d. gagnrýnt að íslensk stjórnvöld skuli skilgreina beingreiðslur til sauðfjárbænda sem "grænar" greiðslur. Meira
23. september 2001 | Innlendar fréttir | 142 orð | ókeypis

Yngra fólk og harðari neysla

ÚTIGANGSFÓLK er yngra og í harðari neyslu en venjan var fyrir nokkrum árum og hlutfall þeirra sem eiga við geðræn vandamál að stríða innan hópsins fer vaxandi. Meira
23. september 2001 | Innlendar fréttir | 271 orð | ókeypis

Það er flókin ákvörðun að veita ábyrgðir

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segir óljóst hvernig ríkisstjórnin komi til með að bregðast við vegna þeirrar stöðu sem upp er komin í tryggingamálum flugvéla. Málið sé bæði stórt og flókið. Meira
23. september 2001 | Erlendar fréttir | 227 orð | ókeypis

Öllum vopnum verður beitt GEORGE W.

Öllum vopnum verður beitt GEORGE W. Bush, forseti Banda ríkjanna, ávarpaði þjóð sína í ræðu, sem hann flutti fyrir báðum deildum Bandaríkjaþings sl. fimmtudagskvöld. Meira

Ritstjórnargreinar

23. september 2001 | Leiðarar | 2969 orð | 2 myndir | ókeypis

22. september

ÞEGAR kalda stríðinu lauk varð fleygt þegar Francis Fukuyama talaði um endalok sögunnar. Eftir hryðjuverkin í Bandaríkjunum 11. september hefur verið haft á orði að sagan sé hafin á ný. Meira
23. september 2001 | Leiðarar | 449 orð | ókeypis

ÁFALL

Niðurstaðan í fyrstu umferð hlutafjárútboðs í Landssíma Íslands er áfall fyrir einkavæðingarnefnd, sem hefur undirbúið útboðið og tekið lykilákvarðanir um það, Búnaðarbankann, sem sá um framkvæmd þess og fyrirtækið sjálft. Meira

Menning

23. september 2001 | Fólk í fréttum | 455 orð | 2 myndir | ókeypis

Allt er vænt sem vel er grænt

Myndasaga vikunnar er The Swamp Thing: A murder of crowes. Höfundur er Alan Moore og teiknarar eru Stephen Bissette, John Todleben, Stan Woch, Rick Weitch, Ron Randall og Alfredo Alcala. Útgefið af DC Comics, 2001. Meira
23. september 2001 | Menningarlíf | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Aríur á Sunnudagsmatinée

Á ÖÐRUM tónleikunum í tónleikaröðinni Sunnudags-matinée í tónlistarhúsinu Ými í dag kl. 16 koma fram Elín Ósk Óskarsdóttir sópransöngkona og Gerrit Schuil píanóleikari og flytja aríur m.a. Meira
23. september 2001 | Myndlist | 883 orð | 2 myndir | ókeypis

Á Japangrunni

Opið alla daga frá 12-17. Lokað mánudaga. Til 7. október. Aðgangur 300 krónur. Meira
23. september 2001 | Fólk í fréttum | 489 orð | ókeypis

Banna vel kunn dægurlög

EINN STÆRSTI ljósvakarisi Bandaríkjanna Clear Channel Communications, sem rekur á annað þúsund útvarpsstöðva vestanhafs, hefur sent til stjórnenda þeirra lista með 150 lögum sem mælst er til að ekki verði leikin að svo stöddu. Meira
23. september 2001 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd | ókeypis

Britney þambar kók í óþökk Pepsi

MARKAÐSSTJÓRAR gosdrykkjaframleiðandans Pepsi eru ekki par ánægðir með andlit fyrirtækisins, Britney Spears, þessa dagana. Meira
23. september 2001 | Fólk í fréttum | 204 orð | 1 mynd | ókeypis

Dasaður dreki

Litli R&B-naggurinn sem gerði stúlkurnar óðar með hinu mjög svo eggjandi "Thong Song" er snúinn aftur. Meira
23. september 2001 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Ein stór fjölskylda

ÞAÐ HEFUR ekki staðið á meðlimum dægur- og afþreyingariðnaðarins í Bandaríkjunum að rétta þjáðum meðbræðrum hjálparhönd í kjölfar voðaverkanna í New York. Meira
23. september 2001 | Fólk í fréttum | 690 orð | 2 myndir | ókeypis

Framtíð rokksins

Á Englandi er tónlistarblaðamönnum gjarnt að taka stórt upp í sig. Árni Matthíasson segir frá bandarísku rokksveitinni The Strokes sem breskir segja hafa framtíð rokksins í höndum sér. Meira
23. september 2001 | Menningarlíf | 410 orð | ókeypis

Galdrar og glens

Leikstjórn: Stefán Sturla Sigurjónsson. Leikmynd: Vignir Jóhannsson. Tónlistarstjórn: Máni Svavarsson. Fram komu: Töframaðurinn Bjarni, Pétur Gísli Finnbjörnsson og Baldur Brjánsson. 20. september 2001. Meira
23. september 2001 | Bókmenntir | 325 orð | 1 mynd | ókeypis

Gegn háskalegum hugsunum

Eftir Margréti Lóu Jónsdóttur. Mál og menning 2001 - 62 bls. Meira
23. september 2001 | Menningarlíf | 900 orð | 1 mynd | ókeypis

Goða það líkast unun er

KONSTANTIN Kavafis (1863-1933) er eitt af höfuðskáldum Grikkja. Eftir því sem árin líða er hann æ meir metinn. Í einni af stærstu bókabúðum Madrídborgar um daginn var ég að kynna mér nýjar bækur og fletta þeim. Meira
23. september 2001 | Fólk í fréttum | 302 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafsjór af ástríðum og ævintýrum

Ocean Sea eftir Alessandro Baricco. 241 síðna kilja, gefin út af Vintage International árið 2000. Fæst í bókabúð Máls og menningar og kostar 1.595 krónur. Meira
23. september 2001 | Menningarlíf | 1564 orð | 2 myndir | ókeypis

Íslenskar bókmenntir á finnska tungu

Komin er út bók með 25 íslenskum smásögum sem þýddar hafa verið á finnsku. Sigrún Klara Hannesdóttir brá sér í íslenska sendiráðið í Helsinki til að ræða við þýðendur þessarar nýju bókar, Seiju Holopainen og Päivi Kumpulainen, og til að inna þær eftir Íslandsáhuga þeirra og tilurð þessarar bókar. Meira
23. september 2001 | Menningarlíf | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslensk myndlist í Nuuk

Í KATUAQ, Menningarhúsinu í Nuuk á Grænlandi, stendur nú yfir myndlistarsýning tíu íslenskra listakvenna, en þær eru allar félagar í Íslenskri grafík. Þær eru Anna G. Meira
23. september 2001 | Menningarlíf | 350 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslensk sönglög og óperuaríur

NÍUNDA starfsár Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands hefst með tónleikum í Glerárkirkju í dag kl. 16. Stjórnandi á tónleikunum er Guðmundur Óli Gunnarsson og einsöngvari er Hulda Björk Garðarsdóttir sópran. Meira
23. september 2001 | Menningarlíf | 569 orð | 2 myndir | ókeypis

Íslenskt táknmál - hvað er það?

Í tilefni af evrópsku tungumálaári fjallar Svandís Svavarsdóttir um táknmálið. Greinin er birt í samvinnu við Stíl, samtök tungumálakennara. Meira
23. september 2001 | Menningarlíf | 20 orð | ókeypis

Leiðsögn um sýningu

Nýlistasafnið Nú stendur yfir í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b, sýningin Sjálfbær þróun. Listamennirnir munu leiða gesti um sýninguna í dag, sunnudag, kl.... Meira
23. september 2001 | Menningarlíf | 191 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljóðaupplestur og þjóðlagatónlist frá Lettlandi

Í NORRÆNA húsinu verður ljóðaupplestur og þjóðlagatónlist frá Lettlandi í dag, sunnudag, kl. 16. Hjalti Rögnvaldsson leikari mun flytja ljóð Knuts Skujenieks í þýðingu Hrafns Harðarsonar. Knuts (f. Meira
23. september 2001 | Menningarlíf | 15 orð | ókeypis

Meiri Glúntar

BERGÞÓR Pálsson, Ólafur Kjartan Sigurðarson og Jónas Ingimundarson endurflytja Glúntana í Salnum nk. þriðjudagskvöld kl.... Meira
23. september 2001 | Menningarlíf | 281 orð | 1 mynd | ókeypis

Minningartónleikar um Sigríði og Ragnar H. Ragnar

ÁRLEGIR minningartónleikar um tónmenningarhjónin Sigríði og Ragnar H. Ragnar verða í dag kl. 16 en þeir teljast meðal helstu viðburða tónlistarlífsins á Ísafirði. Tónleikarnir eru ætíð haldnir sem næst fæðingardegi Ragnars, en hann var fæddur 28. Meira
23. september 2001 | Menningarlíf | 57 orð | ókeypis

Myndlistarsýning á Café Presto

LINDA Oddsdóttir opnar sína fyrstu einkasýningu á Café Presto, Hlíðarsmára 15, í dag, sunnudag. Á sýningunni eru eingöngu olíumálverk, unnin á þessu ári. Myndefnið er aðalega sótt í náttúru landsins. Meira
23. september 2001 | Myndlist | 323 orð | 1 mynd | ókeypis

Myndrænar glettur

Til 7. október. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 11-17. Meira
23. september 2001 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar bækur

* ÚR stundaglasinu eru minningaþættir Ármanns Halldórssonar frá Snotrunesi á Borgarfirði eystra, sem lengi var kennari við Alþýðuskólann á Eiðum, síðar forstöðumaður Héraðsskjalasafns Austfirðinga. Meira
23. september 2001 | Menningarlíf | 149 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar geislaplötur

* FERJUÞULUR - rím við bláa strönd er hljóðbók og hefur að geyma lestur höfundarins, Valgarðs Egilssonar , á verkum sínum. Auk Ferjuþulu les höfundurinn, sem er læknir og rithöfundur, smásögu sína Söguna af Hakanum hegg. Meira
23. september 2001 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

Olíumálverk í baksal Gallerís Foldar

HELGA Kristmundsdóttir hefur opnað sýningu á olíumálverkum í baksalnum í Galleríi Fold, Rauðarárstíg 14-16. Sýninguna nefnir listakonan Heimkomu. Meira
23. september 2001 | Menningarlíf | 594 orð | 4 myndir | ókeypis

"Ör breyting á þjóðlífi"

STOFNUN Sigurðar Nordals fagnaði 15 ára afmæli sínu á dögunum með málþingi um stöðu íslenskra fræða við aldamót. Frummælendur voru Ástráður Eysteinsson bókmenntafræðingur, Höskuldur Þráinsson málfræðingur og Guðmundur Hálfdánarson sagnfræðingur. Meira
23. september 2001 | Menningarlíf | 152 orð | ókeypis

Rit

* MANNLÍF og saga fyrir vestan, 9. hefti er komið út. Í heftinu er fjallað um vestfirskt mannlíf að fornu og nýju á svæðinu frá Bjargtöngum að Djúpi. Meðal efnis í þessu hefti er "Þetta er bara bóla", umfjöllun um Fiskiðju Dýrafjarðar hf. Meira
23. september 2001 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd | ókeypis

Saklausa Janice

* Leikstjórn Clare Kilner. Aðalhlutverk Eileen Walsh, Rhys Ifans. (81 mín.) Bretland 1999. Háskólabíó. Öllum leyfð. Meira
23. september 2001 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

Sinfóníuhljómsveit Íslands heimsækir Austurland

Sinfóníuhljómsveit Íslands leggur land undir fót og heldur sjö tónleika á Austurland í vikunni, tvenna skólatónleika og fimm almenna tónleika. Þeir fyrstu verða á Vopnafirði á mánudag kl. 16 og kl. 20. Á Egilsstöðum á þriðjudag kl. 14 og kl. 20. Meira
23. september 2001 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Skáldsaga eftir Matthías Johannessen

VÆNTANLEG er hjá Vöku-Helgafelli fyrsta skáldsagan eftir Matthías Johannessen. Heiti bókarinnar er Hann nærist á góðum minningum og mun þetta vera minningaskáldsaga er segir frá eldri manni í nútímanum og hvernig hann minnist uppvaxtarára sinna. Meira
23. september 2001 | Menningarlíf | 158 orð | 2 myndir | ókeypis

Skáldsögur eftir Braga og Þorvald

BRAGI Ólafsson og Þorvaldur Þorsteinsson munu senda frá sér skáldsögur á þessu hausti. Það er bókaútgáfan Bjartur sem gefur út og þaðan berast þær fréttir að Bragi sé um þessar mundir að leggja lokahönd á sína aðra skáldsögu. Meira
23. september 2001 | Menningarlíf | 100 orð | 3 myndir | ókeypis

Skáldsögur eftir Gyrði, Sveinbjörn og Sjón

MÁL og menning gefur á þessu hausti út skáldsögur eftir Gyrði Elíasson, Sveinbjörn I. Baldvinsson og Sjón. Frá Gyrði Elíassyni kemur sjálfstætt framhald skáldsögunnar Gangandi íkorni sem út kom fyrir nokkrum árum. Meira
23. september 2001 | Fólk í fréttum | 970 orð | 1 mynd | ókeypis

Sólin kemur upp

Suðurlandssveitin Á móti sól er komin með nýja plötu, metnaðarfulla poppskífu sem er augljóslega þeirra besta verk til þessa. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Heimi Eyvindarson vegna þessa. Meira
23. september 2001 | Menningarlíf | 34 orð | ókeypis

Sýning á olíuverkum á Stokkseyri

NÚ stendur yfir myndlistarsýning Birnu Smith á veitingastaðnum Við fjöruborðið á Stokkseyri. Verkin eru ölll unnin í olíu, bæði gömul og ný. Ennfremur stendur yfir sýning á verkum Birnu í Smíðar og skart á Skólavörðustíg... Meira
23. september 2001 | Menningarlíf | 79 orð | ókeypis

Sýning á skjölum Einars Laxness

NÚ STENDUR yfir sýning í Þjóðskjalasafni Íslands í tilefni af útgáfu afmælisrits Einars Laxness, sem er sjötugur um þessar mundir. Sýnd eru skjöl sem snerta nokkrar af ritgerðum hans og tengist sýningin fjórum ritgerðum. Meira
23. september 2001 | Menningarlíf | 101 orð | ókeypis

Tímarit

* ÓPERUBLAÐIÐ er komið út, 2. tölublað 14. árgangs. Meginþema að þessu sinni er Töfraflautan, sem nú er sýnd í Íslensku óperunni. Í blaðinu er m.a. Meira
23. september 2001 | Menningarlíf | 47 orð | ókeypis

Tónleikar í Borgarhólsskóla

PETER Tompkins óbóleikari og Guðríður St. Sigurðardóttir píanóleikari halda tónleika í sal Borgarhólsskóla í dag, sunnudag, kl. 16. Meira
23. september 2001 | Kvikmyndir | 288 orð | ókeypis

Unglingur í kreppu

Leikstjóri: John Stockwell. Handrit: Phil Hay og Matt Manfredi. Aðalhlutverk: Kirsten Dunst, Jay Hernandez, Bruce Davidson, Herman Osorio, Miguel Castro. Bandarísk. 2001. 95 mín. Meira
23. september 2001 | Fólk í fréttum | 319 orð | 1 mynd | ókeypis

Vélað um múm, 1. hluti

múm remixed, endurhljóðblöndunardiskur, unninn upp úr breiðskífu múm, Yesterday Was Dramatic, Today Is OK. Þeir sem umvéla eru Bix, Ruxpin, ILO, Traktor, m -Ziq, Biogen og El hombre trajedo. Lög eftir múm. 53,54 mínútur. Meira
23. september 2001 | Fólk í fréttum | 445 orð | 2 myndir | ókeypis

Vélað um múm, 2. hluti

Please Smile My Noise Bleed, hljómdiskur múm og fleiri. Múm á hér tvö ný lög en svo eru hér umvélanir eftir erlendu listamennina Styrofoam, ISAN, Phonem, Christian Kleine, Arovane og B. Fleischmann. 45,51 mínútur. Meira
23. september 2001 | Fólk í fréttum | 130 orð | 3 myndir | ókeypis

Virginía Woolf boðin velkomin

LEIKÁRIÐ er farið á fullt hjá leikhúsi þjóðarinnar við Hverfisgötu. Í síðustu viku var riðið á vaðið þegar Vilji Emmu var frumsýndur á Smíðaverkstæðinu og á fimmtudaginn varð önnur frumsýningin, Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Meira
23. september 2001 | Menningarlíf | 99 orð | ókeypis

Völuspá í leikferð um Austurland

LEIKFERÐ Möguleikhússins með Völuspá, eftir Þórarin Eldjárn, í mennta- og grunnskóla um norðausturhluta landsins hefst á morgun, mánudag, og verða fyrstu sýningar í Nesskóla í Neskaupstað kl. 11.20 og á Reyðarfirði í Félagslundi kl. 19. Meira
23. september 2001 | Menningarlíf | 56 orð | ókeypis

Þögul mynd í MÍR

KVIKMYNDIN Gamalt og nýtt eftir leikstjórann Sergei Eisenstein verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, í dag, sunnudag, kl. 15. Meira
23. september 2001 | Menningarlíf | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Ævisaga Bjargar C. Þorláksson

JPV-ÚTGÁFA gefur í haust út bókina, Björg - ævisaga Bjargar C. Þorláksson, eftir Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur prófessor. Björg C. Þorláksson fæddist árið 1874 norður í Húnaþingi. Meira

Umræðan

23. september 2001 | Bréf til blaðsins | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 23. september, er fimmtug Guðbjörg Eygló Þorgeirsdóttir, snyrti-, nudd- og fótaaðgerðarfræðingur, Rauðalæk 31, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Sveinbjörn Reynir Pálmason. Þau verða að heiman í... Meira
23. september 2001 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Á morgun, mánudaginn 24. september, verður sjötugur Jón Ólafsson, Lágengi 12, Selfossi . Eiginkona hans er Gunnþórunn Hallgrímsdóttir . Þau hjón verða að heiman á... Meira
23. september 2001 | Bréf til blaðsins | 35 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Nk. þriðjudag 25. september verður sjötugur Karl Finnbogason, matreiðslumeistari og fyrrverandi bryti hjá Eimskipafélagi Íslands. Hann tekur á móti ættingjum og vinum í sal Stangaveiðifélags Hafnarfjarðar, Flatahrauni 29, Hafnarfirði, kl. Meira
23. september 2001 | Bréf til blaðsins | 20 orð | ókeypis

ÍSLANDS MINNI

Ísland ögrum skorið, eg vil nefna þig, sem á brjóstum borið og blessað hefur mig fyrir skikkun skaparans; vertu blessað, blessi þig blessað nafnið... Meira
23. september 2001 | Bréf til blaðsins | 824 orð | ókeypis

(Jóh. 12, 46.)

Í dag er sunnudagur 23. september, 266. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Ég er ljós í heiminn komið, svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í myrkri. Meira
23. september 2001 | Bréf til blaðsins | 234 orð | ókeypis

Lag Sigfúsar - ljóð Kristmanns

EITT AF hinum ljúfu lögum Sigfúsar Halldórssonar er Sommerens sidste blomster, gert við lítið ljóð sem Kristmann Guðmundsson orti á Noregsárum sínum. Meira
23. september 2001 | Bréf til blaðsins | 254 orð | ókeypis

Merking orða

Stundum getur notkun orða verið vandmeðfarin og engan veginn sama, hvernig þau koma fyrir í umhverfi sínu. Meira
23. september 2001 | Bréf til blaðsins | 209 orð | ókeypis

Sparnaður!

UNDANFARIN ár hafa frammámenn eldri borgara haft orð á því, að nú þyrfti að semja við stjórnvöld um leiðréttingu á skattlagningu eftirlauna og ellilífeyris eldri borgara. Ekkert hefur samt gerst í þessum málum að því er virðist. Meira
23. september 2001 | Bréf til blaðsins | 135 orð | ókeypis

Söfnun til styrktar heimilisfólkinu að Skálabrekku

UM MÁNAÐAMÓTIN janúar-febrúar árið 2000 brann íbúðarhúsið að Skálabrekku í Þingvallasveit til grunna. Regína og Hörður voru þá búandi þar, en þau voru ekki heima þegar eldurinn kom upp. Meira
23. september 2001 | Aðsent efni | 1459 orð | 1 mynd | ókeypis

Um forsendur fiskveiðistjórnarinnar

Fyrir þjóðarbúið væri efalaust til lengdar affarasælast, að strandveiðiflotanum yrði gefinn alger forgangur, segir Jón Sigurðsson, til veiða á grunnslóð með línu og handfærum og þá allt eins án aflatakmarkana. Meira
23. september 2001 | Bréf til blaðsins | 191 orð | ókeypis

Veruleikinn

NÚ standa yfir samningaviðræður um kjaramál milli ríkisins og sjúkraliða starfandi á Landsspítala - háskólasjúkrahúsi. Lítt hefur miðað í viðræðunum og er svo komið að sjúkraliðar stefna að verkfallsaðgerðum með vinnustöðvunum á næstu vikum. Meira
23. september 2001 | Bréf til blaðsins | 474 orð | ókeypis

VÍKVERJI heyrði áþreifanlegt dæmi um samdrátt...

VÍKVERJI heyrði áþreifanlegt dæmi um samdrátt í innanlandsflugi í Bandaríkjunum eftir hryðjuverkin. Íslendingur, búsettur í Texas, var staddur hér heima þegar ósköpin dundu yfir en komst að nokkrum dögum liðnum vestur um haf. Meira
23. september 2001 | Bréf til blaðsins | 284 orð | 1 mynd | ókeypis

Öryrkjar og aldraðir í framboð

ÞAÐ er mjög athyglisvert að aldraðir ætli að bjóða fram til sveitarstjórnakosninga og ef til vill líka til Alþingis. Þá munu þeir eiga fulltrúa sem getur flutt mál þeirra. Meira

Minningargreinar

23. september 2001 | Minningargreinar | 433 orð | 1 mynd | ókeypis

AMELÍA MAGNÚSDÓTTIR

Amelía Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 16. nóvember 1931. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 19. september. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2001 | Minningargreinar | 472 orð | 1 mynd | ókeypis

EVA MARÍA SIGURÐARDÓTTIR

Eva María Sigurðardóttir fæddist 23. september 1976. Hún lést af slysförum 19. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hjallakirkju í Kópavogi 28. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2001 | Minningargreinar | 5422 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓHANN FRIÐFINNSSON

Jóhann Friðfinnsson fæddist í Vestmannaeyjum 3. nóvember 1928. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 13. september og fór útför hans fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 21. september. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2001 | Minningargreinar | 591 orð | 1 mynd | ókeypis

KJARTAN SIGURÐSSON

Kjartan Sigurðsson, fyrrv. lögregluvarðstjóri, fæddist 23. október 1926. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 19. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 30. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2001 | Minningargreinar | 424 orð | 1 mynd | ókeypis

KRISTJÁN ÓLAFUR SIGURÐSSON

Kristján Ólafur Sigurðsson, fyrrv. múrarameistari, fæddist á Akurhóli í Grindavík 7. maí 1919. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 18. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grindavíkurkirkju 25. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2001 | Minningargreinar | 804 orð | 1 mynd | ókeypis

MAGNÚS GUÐMUNDSSON

Magnús Guðmundsson fæddist 14. febrúar 1907 í Kjólsvík í Borgarfjarðarhreppi í Norður-Múlasýslu. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 12. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 21. september. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2001 | Minningargreinar | 947 orð | 1 mynd | ókeypis

ÓLÖF BJÖRGÓLFSDÓTTIR

Ólöf Björgólfsdóttir fæddist í Eyjaseli í Jökulsárhlíð 21. júlí 1919. Hún lést í Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 13. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2001 | Minningargreinar | 1141 orð | 1 mynd | ókeypis

SELMA JÓHANNSDÓTTIR OG GABRÍEL ELÍ BRYNJARSSON

Selma Jóhannsdóttir fæddist 4. júlí 1973 í Reykjavík og sonur hennar, Gabríel Elí Brynjarsson, fæddist 3. október 1998 í Reykjavík. Þau létust af slysförum, hann 8. september og hún 10. september síðastliðinn á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi og fór útför þeirra fram frá Hallgrímskirkju 14. september. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2001 | Minningargreinar | 346 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigríður Lovísa Haraldsdóttir

Sigríður Lovísa Haraldsdóttir fæddist á Ísafirði 15.09. 1916. Hún lést 12. september síðastliðinn á heimili sínu, Hraunbúðum í Vestmannaeyjum. Sigríður var dóttir hjónanna Haraldar Loftssonar beykis og Kristjönu Bjarneyjar Jónsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2001 | Minningargreinar | 914 orð | 1 mynd | ókeypis

SVERRIR HÓLMARSSON

Sverrir Hólmarsson fæddist á Sauðárkróki 6.3. 1942. Hann lést á heimili sínu í Freerslev 6. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Freerslev Kirke í Freerslev á S-Sjálandi 15. september. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2001 | Minningargreinar | 235 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórarinn Heiðar Þorvaldsson

Þórarinn Heiðar Þorvaldsson, fæddist á Akureyri 11. febrúar 1928. Hann andaðist á Landspítalanum íFossvogi 16. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þorvaldur Guðjónsson, brúarsmiður, f. 12.03. 1907, d. 4.6. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

23. september 2001 | Bílar | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

100 km hraði í raun 89 km hraði

HRAÐAMÆLAR eru ekki eins nákvæmir og margir ætla. Í mörgum bílum sýna hraðamælar allt að 11% frávik frá réttum hraða. Þetta þýðir í raun að þegar ekið er á 89 km hraða á klst sýnir hraðamælirinn 100 km á klst. Meira
23. september 2001 | Bílar | 549 orð | 5 myndir | ókeypis

Dísilbíll á sportlegum nótum

DÍSILBÍLAR hafa ekki átt upp á pallborðið á Íslandi hjá öðrum en leigubílstjórum og helgast þetta af umdeildri skattlagningu á þessa gerð bíla umfram bíla sem knúnir eru bensíni. Meira
23. september 2001 | Bílar | 302 orð | 2 myndir | ókeypis

Fjórhjólastýrður og -drifinn C-Crosser

EINN af sérstæðari hugmyndabílum í Frankfurt var sex sæta Citroën C-Crosser. Talsmenn Citroën segja að C-Crosser sé dæmi um hvernig bílar sem tengjast tómstundum og útivist gætu litið út í framtíðinni. Allt í hönnun bílsins gengur út á mikið innanrými. Meira
23. september 2001 | Ferðalög | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Glæpatíðni minnkar á Kanaríeyjum

GLÆPATÍÐNI á Kanaríeyjum fer minnkandi, segir ennfremur í nýjustu útgáfu Scandinavian Boarding. Kanaríeyjar eru vinsæll viðkomustaður norrænna ferðalanga yfir vetrartímann og segir í blaðinu að nýjustu tölur sýni að afbrotum fari fækkandi. Meira
23. september 2001 | Ferðalög | 38 orð | 1 mynd | ókeypis

Go flýgur fjórum sinnum í viku

Lággjaldaflugfélagið Go flýgur fjórum sinnum í viku milli Keflavíkur og Lundúna fram til 28. október. Flogið er á mánudögum, fimmtudögum og föstudögum og er síðasta ferð Go til Íslands farin 27. október, að því er fram kemur í... Meira
23. september 2001 | Ferðalög | 291 orð | 1 mynd | ókeypis

Helgarferðir á helstu leiki í þýska fótboltanum

FLUGLEIÐIR og Ferðamálaráð Þýskalands standa í vetur fyrir skipulögðum ferðum á helstu leiki í fyrstu deild þýsku knattspyrnunnar. Meira
23. september 2001 | Ferðalög | 747 orð | 3 myndir | ókeypis

Horft til himins í Kuala Lumpur

Meðal helstu kennileita Kuala Lumpur eru háhýsin. Guðrún Hálfdánardóttir lét sér ekki nægja að fá hálsríg við að horfa upp eftir þeim heldur skellti sér upp í tvö þeirra þrátt fyrir lofthræðslu. Og útsýnið var stórkostlegt. Meira
23. september 2001 | Bílar | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Hyundai Coupé stækkar

NÝ gerð Hyundai Coupé, önnur kynslóðin, var frumsýnd á bílasýningunni í Frankfurt. Hér er greinilega um nýjan bíl að ræða sem er stærri, breiðari og hærri en forverinn. Meira
23. september 2001 | Ferðalög | 335 orð | 1 mynd | ókeypis

Í alþjóðlegum sumarbúðum í Noregi

Hákon Björnsson er ellefu ára drengur úr Kópavogi sem eyddi einum mánuði af nýafstöðnu sumri í alþjóðlegum sumarbúðum í Noregi á vegum CISV. Meira
23. september 2001 | Bílar | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Komdu út að leika - jeppaferð Land Rover

LAND Rover-eigendur hafa fyrir sið að hittast einu sinni á ári í skemmtiferð um hálendið í góðum félagsskap. Að skipulagningunni stendur B&L, sem lagt hefur metnað sinn í að krydda ferðirnar hæfilegum skammti af torfærum leiðum. Meira
23. september 2001 | Bílar | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Minni samdráttur í jeppum og jepplingum

ÞRÁTT fyrir mikinn samdrátt í sölu á jeppum og jepplingum fyrstu átta mánuði ársins er samdrátturinn þó minni en gengið hefur yfir allan fólksbílamarkaðinn. Meira
23. september 2001 | Bílar | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Nissan Crossbow

ÞAÐ var mikið líf á sýningarsvæði Nissan í Frankfurt þar sem afhjúpaðir voru tveir nýstárlegir hugmyndabílar auk þess sem splunkuný Primera var frumkynnt. Meira
23. september 2001 | Bílar | 57 orð | ókeypis

Nýr búnaður styttir stöðvunarvegalengd

NÝ tækni frá þýska fyrirtækinu Continental gæti stytt stöðvunarvegalengd bíla um helming. Meira
23. september 2001 | Bílar | 87 orð | ókeypis

Nýtt fyrirtæki GM á grunni Daewoo

GENERAL Motors ætla að stofna sameiginlegt fyrirtæki með hinu gjaldþrota Daewoo í Suður-Kóreu. Viljayfirlýsing um þetta var undirrituð á föstudag og er niðurstaða af samningaviðræðum sem staðið hafa yfir milli aðilanna í eitt ár. Meira
23. september 2001 | Bílar | 184 orð | 1 mynd | ókeypis

Næsta kynslóð fjölnotabíla

KIA sýndi athyglisverðan hugmyndabíl í Frankfurt sem kallast K-ACV (Kia Advanced Concept Van). Kia segir að bíllinn sé dæmi um hvernig næsta kynslóð fjölnotabíla geti litið út. Bíllinn er byggður á sama undirvagni og Carens, litli fjölnotabíllinn frá... Meira
23. september 2001 | Bílar | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Seat Tango

SENUÞJÓFURINN á sýningarsvæði Seat var Tango kúpubakurinn. Þetta er lítill tveggja sæta bíll og er honum ekki síst ætlað að aðgreina Seat á Spáni frá móðurfyrirtækinu Volkswagen. Bíllinn er hannaður af Walter da Silva, þeim sama og hannaði Alfa Romeo... Meira
23. september 2001 | Bílar | 347 orð | 2 myndir | ókeypis

Toyota ES3 eyðir 2,7 l

TOYOTA lagði að sjálfsögðu mesta áherslu á kynningu á nýrri Corolla á bílasýningunni í Frankfurt en á sýningarsvæðinu mátti einnig greina þá áherslu sem fyrirtækið leggur á umhverfismál og nýja tækni í aflrásum og smíði bíla. Þarna var t.a.m. Meira
23. september 2001 | Bílar | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Toyota eykur sölu í Bandaríkjunum

CHRYSLER, sem er hluti af DaimlerChrysler, hefur verið einn af þremur stærstu bílaframleiðendum vestanhafs síðustu áratugi. Í síðasta mánuði munaði hins vegar mjög litlu að Toyota færi framúr Chrysler. Chrysler seldi aðeins 5. Meira
23. september 2001 | Bílar | 120 orð | 2 myndir | ókeypis

Tveir langbakar frá Peugeot

PEUGEOT sýndi tvo nýja langbaka í Frankfurt, 307 SW og 206 SW, og fara þeir í framleiðslu á næsta ári í örlítið breyttri mynd. Báðir eru bílarnir byggðir á lengdri gerð undirvagna 307 og 206. Meira
23. september 2001 | Bílar | 57 orð | ókeypis

Volkswagen Passat

Vél: 1.896 cm³, 4 strokkar, 8 ventlar, afgas- forþjappa. Afl: 130 hestöfl við 4.000 sn./mín. Tog: 285 Nm við 1.750 sn./mín. Hemlar: Fjórir diskar (kældir að framan), ABS- EBD. Drifbúnaður: Sex gíra, sítengt fjórhjóladrif. Lengd: 4.682 mm. Breidd: 1. Meira
23. september 2001 | Bílar | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Volvo-jeppi í samkeppni við BMW og Benz

VOLVO ætlar í harðan slag við BMW X5 og Mercedes-Benz M-jeppann með nýjum lúxusjeppa sem sýndur var sem hugmyndabíll í Frankfurt. Meira
23. september 2001 | Ferðalög | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Vopnaðir lögreglumenn um borð í bandarískum flugvélum

Bandaríkjastjórn hefur staðfest að óeinkennisklæddir en vopnaðir lögreglumenn verði hafðir um borð í innanlands- og millilandaflugi í framtíðinni í kjölfar árása hryðjuverkamanna í Washington og New York. Meira
23. september 2001 | Ferðalög | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrjú rúm fyrir rúmlega níu milljarða

RÚSSNESKT fyrirtæki hyggst byggja dvalarstað í geimnum fyrir níu og hálfan milljarð sænskra króna, að því er fram kemur í Aftonbladet. Meira

Fastir þættir

23. september 2001 | Fastir þættir | 83 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði Glæsibæ fimmtud. 13. sept. 2001. 22 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Ólafur Ingvarsson - Jóhann Lúthersson 265 Sigurður Pálsson - Ásta Erlingsd. 258 Júlíus Guðmundss. Meira
23. september 2001 | Fastir þættir | 317 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SUÐUR spilar þrjú grönd í sveitakeppni og fær út smáan tígul: Norður gefur; allir á hættu. Meira
23. september 2001 | Í dag | 934 orð | 1 mynd | ókeypis

Dagur virðingar

Samstarfshópurinn "Betri borg" heldur málþing sem ber yfirskriftina "Dagur virðingar" þriðjudaginn 25. september kl. 13:00-16:00 í Ráðhúsi Reykjavíkur. Meira
23. september 2001 | Fastir þættir | 698 orð | 1 mynd | ókeypis

Dómgreindin og samvizkan

Skoðanir okkar eru byggðar á reynslu, þekkingu, dómgreind og samvizku. Stefán Friðbjarnarson staldrar við þessar eigindir - sem og skoðana- og tjáningarfrelsi. Meira
23. september 2001 | Fastir þættir | 182 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hinn síungi öldungur, Viktor Kortsnoj (2614), teflir enn af fítónskrafti. Hann nartaði í hæla gamla erkióvinar síns, Anatoly Karpovs, á minningarmóti Najdorfs er lauk fyrir skömmu í Buenos Aires. Meira
23. september 2001 | Fastir þættir | 82 orð | ókeypis

Spilakvöld landsliðsnefndar kvenna Næsta spilakvöldi nefndarinnar...

Spilakvöld landsliðsnefndar kvenna Næsta spilakvöldi nefndarinnar verður miðvikdaginn 26.9. í Hreyfilshúsinu við Grensásveg kl. 19.30. Dagskrá kvöldsins verður lík öðrum spilakvöldum nefndarinnar. Guðmundur Sv. Meira

Sunnudagsblað

23. september 2001 | Sunnudagsblað | 226 orð | ókeypis

Áhöfn Heklu

Nöfn þeirra sem fórust *Einar Kristjánsson skipstjóri, f. 23. des. 1895 *Kristján Bjarnason, 1. stýrimaður, f. 3. jan. 1902 *Jón H. Kristjánsson, 2. stýrimaður, f. 13. sept. 1911 *Jón Erlingsson, 2. vélstjóri, f. 25. Meira
23. september 2001 | Sunnudagsblað | 1729 orð | 2 myndir | ókeypis

Heilög vandlæting eða hatur

Mörgum er spurn hvort kveikjan að hermdarverkunum í Bandaríkjunum nýverið hafi verið heilög vandlæting eða hatur. Guðni Einarsson kynnti sér trúarlega þræði málsins. Meira
23. september 2001 | Sunnudagsblað | 2079 orð | 5 myndir | ókeypis

Hildarleikur á hafinu

Sextíu ár eru nú liðin frá því að þýskur kafbátur sökkti kaupskipinu Heklu suður af Grænlandi. 13 manns fórust með skipinu og þeir sjö sem komust af höfðust við á björgunarfleka í tíu daga áður en björg barst. Rúnar Sigurður Birgisson rifjar hér upp síðustu siglingu Heklunnar. Meira
23. september 2001 | Sunnudagsblað | 248 orð | 3 myndir | ókeypis

Hnúðlax úr Húseyjarkvísl

HNÚÐLAX veiddist í Húseyjarkvísl í síðustu viku og eftir því sem næst verður komist mun þetta vera fyrsti fiskur sinnar tegundar sem veiðst hefur í ánni, að sögn Ingólfs Davíðs Sigurðssonar, sem veiddi fiskinn. Meira
23. september 2001 | Sunnudagsblað | 850 orð | 5 myndir | ókeypis

Hryllingur í Afganistan

MILLJÓNIR manna líða skort í Afganistan. Talið er að um það bil fjórðungur 25 milljóna íbúa landsins hafi flosnað upp hin síðari ár, vegna þurrka og styrjaldarástands, margir komust úr landi en líklegt er að um ein milljón sé nú á vergangi innanlands. Meira
23. september 2001 | Sunnudagsblað | 238 orð | ókeypis

Íslam

Íslam eru yngst höfuðtrúarbragða mannkyns og stofnuð af Múhameð spámanni á árunum 610-632. Orðið íslam merkir undirgefni við Allah. Fylgismenn trúarinnar nefnast múslímar. Meira
23. september 2001 | Sunnudagsblað | 232 orð | 3 myndir | ókeypis

Louis Jadot

LOUIS Jadot er með traustari nöfnunum í Búrgund, héraði þar sem auðvelt er að misstíga sig í vínkaupum. Vínin frá Jadot hafa verið að færa sig upp á skaftið hérlendis um nokkurt skeið og nú eru tvö afbragðs vín í reynslusölu. Meira
23. september 2001 | Sunnudagsblað | 1767 orð | 1 mynd | ókeypis

Með illu skal illt út reka

Oft er sagt að í stríði sé sannleikurinn fyrsta fórnarlambið. Meira
23. september 2001 | Sunnudagsblað | 2147 orð | 1 mynd | ókeypis

Mitt líf hefur verið "eyrnadans"

Lífshlaup fólks er æði misjafnt og oft ráða tilviljanir stórum ákvörðunum. Hjónin Marín Gísladóttir og Helmut Neumann eru þekkt meðal Íslendinga sem stundað hafa nám síðustu áratugi í Vínarborg. Guðrún Guðlaugsdóttir hitti þau að máli og fékk að heyra tildrög að kynnum þeirra og sitt hvað sem á daga þeirra hefur drifið. Meira
23. september 2001 | Sunnudagsblað | 831 orð | 2 myndir | ókeypis

Olíudrottningin

ÍTALIR monta sig gjarnan af ólífuolíu sinni, sem er ein mikilvægasta fæðutegund þeirra. Hún er enda mjög bragðgóð, heilsusamleg og algerlega náttúruleg. Ólífuolían hefur góðan orðstír og er elsta, hollasta og eitt mest heillandi kryddið. Meira
23. september 2001 | Sunnudagsblað | 3338 orð | 1 mynd | ókeypis

Ódæði í nafni æðri málstaðar

Hryðjuverk hafa þekkst frá örófi alda, þótt aldrei hafi afleiðingar þeirra verið jafn skelfilegar og í árásinni á Bandaríkin 11. september. Ragnhildur Sverrisdóttir stiklaði á stóru í hryðjuverkasögu heimsins og kannaði spár um framtíðarþróun hryðjuverka. Meira
23. september 2001 | Sunnudagsblað | 258 orð | ókeypis

"Lamandi sársauki, niðurlæging og tóm"

GUÐMUNDUR Jónsson, forstöðumaður Byrgisins, lýsti veruleika útigangsfólks í viðtali við Morgunblaðið fyrir skömmu. Þar segir hann: "Að vera á götunni er geysimikil einangrun og þú tilheyrir öðrum heimi. Meira
23. september 2001 | Sunnudagsblað | 127 orð | ókeypis

Sárin mörg og djúp

Minningarathöfn um hina látnu skipverja fór fram 14. október 1941 í Dómkirkjunni. Af því tilefni skrifar sr. Jón Thorarensen minningargrein að beiðni Mbl. Þar kemst hann m.a. Meira
23. september 2001 | Sunnudagsblað | 1065 orð | 2 myndir | ókeypis

Skólarnir verði þekkingarsamfélag

Andy Hargreaves, prófessor við háskólann í Toronto í Kanada, var meðal fyrirlesara á Skólamálaþingi Kennarasambands Íslands og Félags íslenskra leikskólakennara. Kristín Gunnarsdóttir ræddi við hann en hann er kunnur fræðimaður á sviði skólamála og hefur unnið að ráðgjöf, rannsóknum og þróunarstarfi. Auk þess er hann höfundur og ritstjóri fjölda bóka um skólastarf og kennslu. Meira
23. september 2001 | Sunnudagsblað | 599 orð | 1 mynd | ókeypis

Skömmin deyr aldrei

Sönn hetja er tilbúin að fórna eigin lífi fyrir eitthvað sem hún telur mikilvægara, segir Sveinbjörn I. Baldvinsson. Sá sem tekur sér vald til að fórna lífi hundraða eða þúsunda saklausra karla, kvenna og barna, er ekki hetja. Hann er í senn raggeit og fjöldamorðingi og gerir einmitt þeim sem hann telur ef til vill að hann sé að berjast fyrir mest og afdrifaríkast ógagn. Meira
23. september 2001 | Sunnudagsblað | 1039 orð | 11 myndir | ókeypis

Sólarhringurístrætinu

Mikil umræða hefur átt sér stað um heimilislausa að undanförnu. Þeir þykja meira áberandi en áður og eru vangaveltur um hvort þeim hafi fjölgað verulega eða hvort þeir séu bara orðnir sýnilegri. Meira
23. september 2001 | Sunnudagsblað | 1039 orð | 11 myndir | ókeypis

Sólarhringurístrætinu

Mikil umræða hefur átt sér stað um heimilislausa að undanförnu. Þeir þykja meira áberandi en áður og eru vangaveltur um hvort þeim hafi fjölgað verulega eða hvort þeir séu bara orðnir sýnilegri. Meira
23. september 2001 | Sunnudagsblað | 1515 orð | 1 mynd | ókeypis

Stórkostlegur "sjóræningur"!

ÓNEITANLEGA er fortíð Helmuts Neumanns ævintýralegri en konu hans Marínar - alltént til að sjá. Hann fæddist í Vínarborg 1938, eldri sonur trygginga- og viðskiptafræðingsins Leo Neumanns. Meira
23. september 2001 | Sunnudagsblað | 703 orð | ókeypis

Vandinn vex og veikindin aukast

BORGARRÁÐ samþykkti nýlega að teknar yrðu upp viðræður við heilbrigðisráðuneytið og félagasamtök varðandi úrræði fyrir heimilislausa í Reykjavík. Meira
23. september 2001 | Sunnudagsblað | 576 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjóðlífsþankar/Þarf að reikna með því versta?

ÞEGAR ég var unglingur í sveit fann ég eitt sinn eldgamalt Úrval í blaðadóti í pappakassa undir súð sem einhver hafði komið með á bæinn eftir tiltekt heima hjá sér fyrir margt löngu. Meira

Barnablað

23. september 2001 | Barnablað | 112 orð | 2 myndir | ókeypis

Ástríkur og Steinríkur

Það er árið 50 f. Kr. Öll Gallía hefur verið hernumin af Rómverjum... nema eitt lítið þorp á ströndinni, Gaulverjabær, veitir enn kröftuga mótspyrnu. Meira
23. september 2001 | Barnablað | 141 orð | 1 mynd | ókeypis

Bon jour!

Ertu á leiðinni til Frakklands, eða kannski bara í bíó? Það getur alla vega alltaf verið gott að kunna nokkur orð í frönsku. Þessar setningar má heyra í myndinni um Skriðdýrin, eða á götuhorni hvar sem er í Frakklandi. Meira
23. september 2001 | Barnablað | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Crêpes

ÞÓTT Frakkarnir borði sitt langa franskbrauð með næstum öllu sem þeir láta ofan í sig, þá eru þeir einnig frægir fyrir pönnukökurnar sínar sem heita crêpes (framburður: krepp). Meira
23. september 2001 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd | ókeypis

Halló!

Halló! Ég heiti Snædís og óska eftir netvinum á aldrinum 12-13 ára. Áhugamál mín eru fimleikar, kajaksiglingar, dýr, stangaveiði og bækur. Snædís Guðmundsdóttir snaeda_g@visir. Meira
23. september 2001 | Barnablað | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvaða furðuvera er þetta?

Byrjaðu á tölunni 1 og dragðu strik að tölunni 2 og þannig koll af kolli þar til þú ert kominn upp í 61 og kemst að því hvaða dularfulla vera er ein á ísjaka. Meira
23. september 2001 | Barnablað | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Kvasímódó

Flest vitum við að Kvasímódó var hringjarinn í Frúarkirkjunni, Notre Dame, í París sem byggð var á árunum 1160-1345. Sagan um Kvasímódó, sem hefst árið 1487, er eftir mjög frægan rithöfund, Victor Hugo. Meira
23. september 2001 | Barnablað | 107 orð | 2 myndir | ókeypis

Litli prinsinn

LITLI prinsinn býr nú ekki beint í Frakklandi, heldur á smástirninu B 612, ef þið kannist við það. Hann er þó líklega frægasta franska barnabókapersónan sem til er. Höfundur bókarinnar um Litla prinsinn hét Antoine de Saint-Exupéry og var flugmaður. Meira
23. september 2001 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Pennavinir

Hæ! Ég heiti Jóhanna og er tólf ára. Mig langar til að eignast pennavini á aldrinum 12-13 ára. Áhugamálin mín eru: Hundar, Liverpool, fimleikar, börn og límmiðar. Meira
23. september 2001 | Barnablað | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Skriðdýrin

Nafn: Stefán Snorri Ólafsson. Fæddur: 23. febrúar 1993. Skóli: Melaskóli. "Lögin eru skemmtileg og skemmtilegast er lagið "Who Let The Dogs Out". Meira
23. september 2001 | Barnablað | 214 orð | 3 myndir | ókeypis

Skriðdýrin skemmtilegu

SKRIÐDÝRIN eru hvorki há í loftinu né aldin að árum en þau taka sér ótrúlega margt fyrir hendur, jafnvel þótt sum þeirra séu enn með bleiu. En þau eru öll miklir vinir og prakkarar fram í fingurgóma. Meira
23. september 2001 | Barnablað | 0 orð | 1 mynd | ókeypis

Vefsíður sem gaman væri að kíkja á í tölvunni

*http://www.nick.com/all_nick/movies/rugrats_paris *http://rga.koolhost.com/rugrats.html *http://www.geocities. Meira

Ýmis aukablöð

23. september 2001 | Blaðaukar | 1023 orð | 1 mynd | ókeypis

Að koma að Manhattan er eins...

New York er breytt borg. Einar Falur Ingólfsson fór aftur til borgarinnar þar sem hann bjó um nokkurra ára skeið og skráði breyttan hversdag borgarbúa í máli og myndum. Meira
23. september 2001 | Kvikmyndablað | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Amerísk baka 2

Frumsýningardagur bandarísku gamanmyndarinnar American Pie 2 hefur verið færður fram og verður hún nú frumsýnd hinn 5. október. Með helstu hlutverk fara Jason Biggs, Eugene Levy og Seann William Scott en leikstjóri er J. B. Rodgers . Meira
23. september 2001 | Kvikmyndablað | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Blanchett í Dublin

Ástralska leikkonan Cate Blanchett hefur dvalið í Dublin upp á síðkastið og á þar viðræður við leikstjórann Joel Schumacher um aðalhlutverkið í nýrri mynd hans, sem fjallar um morðið á írsku blaðakonunni Veronica Guerin . Meira
23. september 2001 | Kvikmyndablað | 1098 orð | 2 myndir | ókeypis

Brostnar vonir eftir kalt stríð

Breski leikstjórinn John Boorman hefur lagt gjörva hönd á bíómyndir sem hitt hafa í mark en aðrar hafa geigað. Á ríflega 35 ára ferli hefur hann sýnt vandað, listrænt handbragð og á köflum dirfsku í efni og stíl. Meira
23. september 2001 | Kvikmyndablað | 49 orð | ókeypis

Corelli 12. okt.

Bandaríska bíómyndin Captain Corelli's Mandolin verður frumsýnd hinn 12. október næstkomandi í Sambíóunum og Háskólabíói . Með helstu hlutverk fara Nicolas Cage , Penelope Cruz og John Hurt en leikstjóri er John Madden ( Shakespeare in Love ) . Meira
23. september 2001 | Kvikmyndablað | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Depp og Kobbi

Smárabíó og Regnboginn frumsýna hinn 7. desember spennumyndina From Hell með Johnny Depp og Heather Graham . Leikstjórar eru bræðurnir Albert og Allen Hughes en með önnur hlutverk fara Ian Holm og Paul Rhys . Meira
23. september 2001 | Kvikmyndablað | 617 orð | 2 myndir | ókeypis

Ekta gervigreind?

Þegar Steven Spielberg fékk að gjöf verkefnið A.I., Artificial Intelligence eða Gervigreind, úr hendi annars meistara, Stanleys heitins Kubricks, vissi hann að það reyndi á greind sína en ekki síður áhorfenda, skrifar Árni Þórarinsson. Myndin fékk misjöfn viðbrögð þegar hún var frumsýnd vestra. Nú reynir á greind íslenskra áhorfenda. Meira
23. september 2001 | Kvikmyndablað | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Engin skemmtiferð

Hinn 2. nóvember frumsýnir Smárabíó og Regnboginn spennumyndina Joy Ride en hún er nýjasta mynd Johns Dahls . Með aðalhlutverkin fara Steve Zahn, Paul Walker og Leelee Sobieski . Meira
23. september 2001 | Kvikmyndablað | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Haley Joel Osment

er af mörgum talinn efnilegasti ungi leikarinn sem er að störfum Í Hollywood. Orðstírinn á hann ekki síst að þakka meistaralega túlkuðu hlutverki skyggna drengsins Cole Sear, í Sjötta skilningarvitinu . Meira
23. september 2001 | Kvikmyndablað | 87 orð | ókeypis

Handritshöfundar aðstoða

Félag kvikmyndahandritshöfunda í Bandaríkjunum er eitt af mörgum stéttarfélögum vestra sem veitt hefur fé til neyðaraðstoðar í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar á Bandaríkin. Það hefur gefið 50. Meira
23. september 2001 | Kvikmyndablað | 287 orð | ókeypis

Heimildarmynd að amerískum hætti

BRETAR eru frægir fyrir góðar heimildamyndir, enda hafa bresku sjónvarpsstöðvarnar ræktað greinina. Í kvikmyndahúsunum eru heimildamyndir þó sjaldséðar, en þessa dagana dregur bandarísk heimildamynd Englendinga að tjaldinu. Meira
23. september 2001 | Kvikmyndablað | 486 orð | 1 mynd | ókeypis

Hollywood og hryðjuverkin

F JÖLDI hamfaramynda hefur verið gerður í Hollywood á undanförnum misserum og tengjast árþúsundaskiptunum frekar en nokkuð annað og náttúrulega þeim sannindum að hamfarir í bíó selja. Meira
23. september 2001 | Kvikmyndablað | 517 orð | ókeypis

Sá efnilegasti

E NGINN sem sá hrollvekjuna Sjötta skilningarvitið -The Sixth Sense ('99), getur gleymt hinum unga og hjálparvana Haley Joel Osment , sem fór með firnaerfitt hlutverk drengs með óvenju mikla skyggnigáfu og líður fyrir það. Meira
23. september 2001 | Kvikmyndablað | 332 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurvegarinn frá Feneyjum á dagskránni

UNDIRBÚNINGUR fyrir næstu Kvikmyndahátíð í Reykjavík stendur nú yfir en hún verður sett föstudaginn 9. nóvember og lýkur hinn 18. Meira
23. september 2001 | Kvikmyndablað | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Spacey kaupir Óskar

Bandaríski kvikmyndaleikarinn Kevin Spacey keypti nýlega Óskarsstyttu í Los Angeles með það í huga að gefa hana aftur bandarísku kvikmyndaakademíunni. Meira
23. september 2001 | Kvikmyndablað | 73 orð | ókeypis

Stjörnur hætta við Spánarhátíð

Julie Andrews, Barbara Hershey, Anthony Lapaglia og Mira Sorvino eru á meðal þeirra kvikmyndaleikara sem hafa tilkynnt að munu ekki taka þátt í alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í San Sebastian á Spáni, sem stendur fyrir dyrum. Meira
23. september 2001 | Blaðaukar | 290 orð | 5 myndir | ókeypis

Stjörnur og rendur.

Stjörnur og rendur. Þessa dagana flagga Bandaríkjamenn þjóðfánanum hvar sem hægt er að flagga honum. Meira
23. september 2001 | Blaðaukar | 182 orð | ókeypis

Svo helltist óttinn yfir

Á gangstéttinni við litla slökkvistöð í Litlu Ítalíu er mikið af blómum, logandi kerti, skrifuð skilaboð frá fólki og myndir af slökkviliðsmönnum. Ekki fer á milli mála að þeir hafa farist. Meira
23. september 2001 | Blaðaukar | 863 orð | ókeypis

Upp um alla Manhattan eru andlit...

Upp um alla Manhattan eru andlit á blöðum, límd upp hér og þar; á símaklefum, ljósastaurum, húshliðum. Og þau eru hundruðum saman á minningarstöðum sem hafa sprottið upp í görðum, götuhornum og neðanjarðarlestastöðvum. Meira
23. september 2001 | Kvikmyndablað | 1043 orð | 1 mynd | ókeypis

Utan garðs og innan

Breski leikstjórinn John Boorman hefur lagt gjörva hönd á bíómyndir sem hitt hafa í mark en aðrar hafa geigað. Á ríflega 35 ára ferli hefur hann sýnt vandað, listrænt handbragð og á köflum dirfsku í efni og stíl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.