Greinar fimmtudaginn 18. október 2001

Forsíða

18. október 2001 | Forsíða | 89 orð

Áhyggjur af yfirtöku

LÍKLEGT er, að það dragist eitthvað að koma á fót færeyskum verðbréfamarkaði vegna deilna um tengingu hans við íslenska markaðinn. Meira
18. október 2001 | Forsíða | 422 orð | 1 mynd

Fulltrúadeild lokað eftir skipulagða sýklaárás

LEIÐTOGI fulltrúadeildar Bandaríkjaþings frestaði í gær frekari fundum fram yfir helgi og verður tíminn notaður til að kanna hvort miltisbrandsgró eru í húsakynnum deildarinnar. Meira
18. október 2001 | Forsíða | 251 orð

Landhernaður líklega yfirvofandi

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, gaf í skyn í gær, að landhernaður væri yfirvofandi í Afganistan og útilokaði, að nokkuð yrði dregið úr loftárásum á hernaðarmannvirki talibana og hryðjuverkasveita Osama bin Ladens. Meira
18. október 2001 | Forsíða | 324 orð

Ótti við heiftarleg viðbrögð

ARIEL Sharon, forsætisráðherra Ísraels, lýsti í gær yfir "miskunnarlausu stríði gegn hryðjuverkamönnum" vegna morðsins á Rehevam Zeevi, ferðamálaráðherra í ísraelsku ríkisstjórninni. Meira

Fréttir

18. október 2001 | Innlendar fréttir | 38 orð

Aðalfundur þjóðfræðinga

AÐALFUNDUR Félags þjóðfræðinga á Íslandi verður haldinn í dag, fimmtudag, kl. 20.30 í Skólabæ. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum mun Jón Börkur Ákason þjóðfræðingur halda fyrirlestur um BA-ritgerð sína: Svipir manna og dýra. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 476 orð | 2 myndir

Aldrei fleiri epli en nú í haust

VIÐ lítið hús við Hátún í Reykjavík eru nokkur gríðarstór tré. Eitt þessara trjáa er þó sérstakara en önnur því á því vaxa fagurgræn epli og hafa þau aldrei verið fleiri eða myndarlegri en í ár. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 685 orð | 1 mynd

Athygli vakin á heilahimnubólgu

MARGIR þekktir listamenn koma fram á fjölskylduhátíð sem haldin verður á stóra sviði Þjóðleikhússins næstkomandi laugardag, 20. október, kl. 15. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 47 orð

Áfrýjunarstefnan komin til Hæstaréttar

ÖRYRKJABANDALAGIÐ hefur áfrýjað dómi Héraðsdóms Reykjavíkur um að forsætisráðuneytinu beri ekki að afhenda bandalaginu minnisblað sem fylgdi skipunarbréfi nefndar sem skipuð var vegna öryrkjadómsins svokallaða. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 168 orð

Áhyggjur bænda vegna hækkunar tryggingargjalds

STJÓRN Bændasamtakanna kemur saman í næstu viku þar sem m.a. verður fjallað um fyrirhugaðar breytingar á skattkerfinu, sem ríkisstjórnin boðaði nýlega. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 291 orð

Biðtími eftir greiningu allt að 12 mánuðir

BIÐTÍMI eftir greiningu og ráðgjöf hjá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins er á bilinu 6 vikur til tólf mánuðir, að því er fram kom í máli Páls Péturssonar félagsmálaráðherra á Alþingi í gær. Ræðst biðtíminn af eðli og alvarleika fötlunar. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Bíllinn bónaður í veðurblíðunni

MARGIR bifreiðaeigendur fagna bjartviðrisdögum eins og þeim sem glatt hafa Sunnlendinga að undanförnu, og líta þá þvottaplön hýru auga. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 701 orð

Bílstjórar ósáttir við frumvarp um leigubíla

VERULEGRAR óánægju virðist gæta meðal leigubílstjóra með frumvarp til laga um leigubifreiðar sem samgönguráðherra hefur lagt fram á Alþingi. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Borholu hleypt upp

DÝPSTU borholu á háhitasvæði hérlendis, holu Jarðlindar ehf. á Trölladyngju, var hleypt upp í gær. Júlíus Jónsson stjórnarformaður aðstoðaði Valgerði Sverrisdóttur iðnaðarráðherra við að skrúfa frá krananum og við það steig gufumökkur hátt í loft upp. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Bráðabirgðalög á dagskrá

ÞINGFUNDUR hefst í dag kl. 10.30. Meðal mála á dagskrá er önnur umræða um bráðabirgðalög er varða bótaábyrgð vegna tjóns af notkun loftfars vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika. Meira
18. október 2001 | Erlendar fréttir | 298 orð

Bréf með dufti sent stjórnarráðinu

SKRIFSTOFA sænska stjórnarráðsins fékk í gær bréf með hvítu dufti sem þegar í stað var afhent lögreglunni, að því er sagði í frétt AP -fréttastofunnar. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Bær sem gengur eingöngu fyrir metangasi

NEMENDUR í 7.-10. bekk í Klébergsskóla á Kjalarnesi fengu á laugardag verðlaun á orkudegi fyrir fjölskylduna sem haldinn var í tengslum við Orkuþing. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Doktor í rafmagnsverkfræði

*BALDUR Steingrímsson varði doktorsritgerð í rafmagnsverkfræði við Minnesota-háskóla í Minneapolis í Bandaríkjunum hinn 10. ágúst síðastliðinn. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Doktorspróf í læknisfræði

*GERÐUR Gröndal , sérfræðingur í lyf- og gigtarlækningum, varði doktorsritgerð sína við Karolinska Institutet í Stokkhólmi 12. september síðastliðinn. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Doktorspróf í sagnfræði

*SIGRÚN Pálsdóttir varði doktorsritgerð við sagnfræðideild Oxfordháskóla á Englandi 11. maí sl. Ritgerðin er tilraun til greiningar á breskri hugmynda- og hugarfarssögu með því að vísa í þátt íslenskrar menningar við mótun hennar. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 276 orð

Dæmi um 30% fjölgun fyrstu sex mánuðina

FJÖLDI lána til lífeyrissjóðsfélaga hefur aukist nokkuð á milli ára og eru dæmi um að hjá einstökum lífeyrissjóðum hafi lánum fjölgað um 30% fyrstu sex mánuði þessa árs miðað við sama tímabil í fyrra. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 394 orð

Ein sveit skáta á alheimsmót í Taílandi

NÆSTA heimsmót skáta verður haldið í Taílandi um áramótin 2002-2003 og er gert ráð fyrir að héðan fari ein sveit skáta eða rúmlega tuttugu manns en kostnaður vegna ferðarinnar er rúmlega 250 þúsund kr. fyrir hvern einstakling. Meira
18. október 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 498 orð | 1 mynd

Eldri borgarar safna fyrir Sunnuhlíð

ALDRAÐIR í Kópavogi munu ganga í hús í bænum á laugardag og taka við fjárframlögum. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Emilíana Torrini á tónleikum

TÓNLEIKAR Emilíönu Torrini voru haldnir í gærkvöldi í Listasafni Reykjavíkur og voru meðal fyrstu tónleika Iceland Airwaves- tónlistarhátíðarinnar sem nú stendur yfir hér á landi. Meira
18. október 2001 | Erlendar fréttir | 125 orð

Enn of snemmt að meta áhrifin

ALAN Greenspan seðlabankastjóri Bandaríkjanna sagði í gær að enn væri of snemmt að leggja mat á það tjón sem hryðjuverkaárásirnar á Bandaríkin hafa unnið á bandarískum efnahag. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Finna þarf embættinu rúm í fjárveitingum

ÓLAFUR Örn Haraldsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis, segir fjárlaganefnd eiga eftir að fara yfir skýrslu umboðsmanns barna og leita úrlausna á vanda embættisins. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 354 orð

Fíkniefnaneysla foreldra helsta ástæðan

MIKIL þörf hefur verið fyrir vistun barna frá bágstöddum heimilum í Reykjavík og hafa Félagsþjónustan og barnaverndaryfirvöld breytt áherslu í þjónustu við þessi börn og fjölskyldur þeirra. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 106 orð

Fjallar um flugvélaverkfræði á N-Írlandi

Dr. John K. Watterson, flugvélaverkfræðideildinni við Queen's University í Belfast, flytur fyrirlestur, sem nefnist "Flugvélaverkfræði á Norður-Írlandi", föstudaginn 19. október kl. Meira
18. október 2001 | Landsbyggðin | 300 orð | 1 mynd

Fjölmennt á rjúpnaslóðum

RJÚPNAVEIÐITÍMINN er hafinn og var í sumum tilfellum farið af stað meira af kappi en forsjá. Að sögn Sigurðar Brynjólfssonar, yfirvarðstjóra á Húsavík, var mikil bílaumferð á þjóðvegi 1 og voru þar rjúpnaskyttur í meirihluta. Meira
18. október 2001 | Miðopna | 1363 orð | 1 mynd

Fleiri börn verða vistuð á einkaheimili

Um 100 börn í Reykjavík þurftu á vistun að halda á síðasta ári vegna erfiðleika foreldra sinna, að því er fram kemur í umfjöllun Björns Jóhanns Björnssonar. Mikil þörf er á úrræðum og hefur Félagsþjónustan í Reykjavík breytt um áherslur í sinni þjónustu og t.d. dregið úr stofnanavistun. Meira
18. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 88 orð

Flöskur til björgunarmála

FÉLAGAR í Kiwanisklúbbnum Grími eru öflugir í sínu starfi. Einn af föstu liðunum í starfseminni er söfnun á flöskum og gleri eyjarbúa. Sú söfnun fer fram tvisvar á ári og stórir pokar sigla í land til endurvinnslu. Meira
18. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 88 orð

Flöskur til björgunarmála

FÉLAGAR í Kiwanisklúbbnum Grími eru öflugir í sínu starfi. Einn af föstu liðunum í starfseminni er söfnun á flöskum og gleri eyjarbúa. Sú söfnun fer fram tvisvar á ári og stórir pokar sigla í land til endurvinnslu. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 81 orð

Fræðslufundur um heilkenni Sjögrens

SJÖGRENSHÓPUR Gigtarfélags Íslands stendur fyrir fræðslufundi um heilkenni Sjögrens laugardaginn 20. október kl. 10-16 í húsnæði Gigtarfélagsins, Ármúla 5, annarri hæð. Dr. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 51 orð

Fræðslukvöld um sorg

FRÆÐSLUKVÖLD verður í Fossvogskirkju í kvöld, fimmtudaginn 18. október, kl. 20-22 á vegum Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma, prófastdæmanna í Reykjavík og Nýrrar dögunnar, samtaka um sorg og sorgarviðbrögð. Meira
18. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 87 orð

Fundir í Safnaðarheimili

TVEIR ráðgjafar frá Foreldrahúsinu í Reykjavík verða á Akureyri á laugardag, 20. október. Meira
18. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 87 orð

Fundir í Safnaðarheimili

TVEIR ráðgjafar frá Foreldrahúsinu í Reykjavík verða á Akureyri á laugardag, 20. október. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 35 orð

Fundur lungnasjúklinga

SAMTÖK lungnasjúklinga halda félagsfund í Safnaðarheimili Hallgrímskirkju í Reykjavík í kvöld kl 20. Á fundinn kemur Andrés Sigurvinsson, sérfræðingur í lungnasjúkdómum og almennum lyflækningum. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Fyrrverandi afurðasala SÍS víkur fyrir fjölbýlishúsum

ÞESSA dagana eru framkvæmdir hafnar við niðurrif þeirra húsa sem lengst af hýstu afurðasölu Sambands íslenskra samvinnufélaga við Kirkjusand í Reykjavík. Þar hyggjast Íslenskir aðalverktakar reisa tvö fjölbýlishús á næstunni. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 358 orð

Fæstir sem fara í meðferð eru í framhaldsskóla

ÞÓRARINN Tyrfingsson, yfirlæknir SÁÁ, segir niðurstöður könnunar á vímuefnaneyslu 16-19 ára framhaldsskólanema í raun hafa komið sér á óvart, en hann hefði talið neysluna almennari en könnunin gefur til kynna. Meira
18. október 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 86 orð | 1 mynd

Gengið í skólann

ÁTAK er nú í gangi á Seltjarnarnesi sem miðar að því að hvetja foreldra til að láta börnin ganga í skólann. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Grunuð um ítrekuð innbrot í apótek

LÖGREGLAN í Reykjavík krafðist í gær gæsluvarðhalds yfir þrítugri konu sem grunuð er um innbrot í apótek í borginni að undanförnu. Brotist var inn í Laugarnesapótek við Kirkjuteig um kl. 1. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 538 orð

Heilahimnubólga landlæg hér á landi

"Heilahimnubólga af völdum menigókokka er landlæg hér á landi," segir Haraldur Briem sóttvarnarlæknir. "Þessi sjúkdómur stafar hér af bakteríum af gerðinni menigókokkum B og C. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 222 orð

Heimahjúkrun í lamasessi

ÁSTANDIÐ í heimahjúkrun var ekki gott fyrri hluta vikunnar vegna verkfalls sjúkraliða. Meira
18. október 2001 | Erlendar fréttir | 602 orð | 1 mynd

Hertar aðgerðir vegna falskra sýklahótana

STJÓRNIR ríkja um allan heim gripu til margvíslegra ráða í gær til að auka varnir gegn hugsanlegum sýklavopnaárásum vegna miltisbrandsárásanna í Bandaríkjunum. Sums staðar eru starfsmenn póstflokkunarstöðva nú látnir bera grímur og hanska við störf sín. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Hlaut heimilisbókasafn í vinning

Á HEIMILISSÝNINGUNNI sem haldin var helgina 6.-10. september stóðu Íslensku bókaklúbbarnir fyrir getraun sem fólst í að svara nokkrum laufléttum spurningum. Vinningar voru í boði og tók fjöldi manns þátt í getrauninni. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Húsavík. Morgunblaðið.

VÉLBÁTURINN Faldur ÞH hefur lokið hlutverki sínu sem fiskibátur í bili að minnsta kosti og verið hífður á land á Húsavík. Báturinn var keyptur kvótalaus frá Þórshöfn í sumar þaðan sem hann var gerður út um árabil. Meira
18. október 2001 | Suðurnes | 276 orð | 1 mynd

Hægt að framleiða 15 MW af rafmagni

ÁÆTLAÐ er að borholan á Trölladyngju á Reykjanesi sé svo aflmikil að hún geti framleitt um 15 megavött af rafmagni. Samsvarar það rafmagnsþörf allra Garðbæinga svo dæmi sé tekið. Holunni var hleypt upp í gær og verður hún mæld á næstu vikum. Jarðlind... Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

Hægt að keppa í stafsetningu og dönsku

VIÐSKIPTARÁÐHERRA, Valgerður Sverrisdóttir, tók nýlega formlega í notkun íslenskt kennsluforrit, Ævar 2.0, í Borgarskóla í Grafarvogi. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 49 orð

Hættir sem framkvæmdastjóri þingflokks

SVANHILDUR Kaaber, framkvæmdastjóri þingflokks Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, mun láta af störfum framkvæmdastjóra þingflokksins á næstu mánuðum samkvæmt heimildum Morgunblaðsins þar sem hún mun taka við sínu fyrra starfi sem skrifstofustjóri á... Meira
18. október 2001 | Suðurnes | 94 orð

Hönd í hönd

HÖND í hönd er yfirskrift foreldraráðstefnu sem fjölskyldu- og félagsþjónusta Reykjanesbæjar stendur fyrir 10. nóvember næstkomandi. Tilgangurinn er að vekja foreldra til umhugsunar um foreldrahlutverkið og ábyrgð þess. Meira
18. október 2001 | Miðopna | 655 orð | 3 myndir

Íbúar yrðu um 3.800 og skatttekjur um 840 milljónir

Fólksfækkun hefur veikt sveitarfélög og sameining er lykilatriðið í því að sporna gegn þeirri þróun, segir í samantekt Margrétar Þóru Þórsdóttur. Eftir rúmar tvær vikur ganga Þingeyringar til kosninga um sameiningu sjö sveitarfélaga. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 277 orð

Íslandssími býður ókeypis símtöl til áramóta

NÝ ÞJÓNUSTA Íslandssíma, kjarnaáskrift svokölluð, þar sem viðskiptavinum býðst að hringja ókeypis í fjögur númer innan kerfis fyrirtækisins til áramóta, er fyrst og fremst ætluð til að vekja athygli á styrkleikum í verðskrá Íslandssíma, þar sem lögð er... Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 208 orð

Íslensk matvæli kynnt í Kína

NÍU íslensk matvælafyrirtæki munu kynna vörur sínar á íslenskri matvælaviku í Kína dagana 27. október til 2. nóvember næstkomandi. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 186 orð

Kannað verði hvort einfalda megi innheimtu

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra sagði á Alþingi í gær að hún hygðist vísa því til réttarfarsnefndar að kanna hvort, og þá með hvaða hætti, unnt væri að breyta aðfararlögum til þess að einfalda innheimtu á úrskurðum sýslumanna um aukin meðlög,... Meira
18. október 2001 | Suðurnes | 100 orð

Karen og Ný-Ung fá menningarverðlaun

KAREN Sturlaugsson og verslunin Ný-Ung fá menningarverðlaun Reykjanesbæjar, Súluna, fyrir árið 2001. Menningar- og safnaráð Reykjanesbæjar úthlutar árlega menningarverðlaununum Súlunni, annars vegar til einstaklings og hins vegar til fyrirtækis. Meira
18. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 43 orð

Kennsla um Búdda

BÚDDAMUNKURINN Venerable Drubchen fræðir um hin fjögur göfugu sannindien það var það fyrsta sem Búdda kenndi. Kennt verður í Múlasíðu 1,íbúð C, fimmtudaginn 18. október. Kennt verður á ensku. Aðgangseyrir er 1.000 kr. en 500 kr. fyrir námsmenn og... Meira
18. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 43 orð

Kennsla um Búdda

BÚDDAMUNKURINN Venerable Drubchen fræðir um hin fjögur göfugu sannindien það var það fyrsta sem Búdda kenndi. Kennt verður í Múlasíðu 1,íbúð C, fimmtudaginn 18. október. Kennt verður á ensku. Aðgangseyrir er 1.000 kr. en 500 kr. fyrir námsmenn og... Meira
18. október 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 172 orð

Kópavogsbúi í heimsmetabók

ÞAÐ var Ragnhildur Guðbrandsdóttir sem tók fyrstu skóflustunguna að hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í janúar 1980. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 58 orð

Kringlukast fram á sunnudag

KRINGLUKAST hefst í dag, fimmtudag, og stendur fram til sunnudagsins 21. október. Á Kringlukasti gefst gestum tækifæri til að njóta þess nýjasta, segir í fréttatilkynningu. Ein nýjung verður á Kringlukasti að þessu sinni. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 190 orð

Kristnisjóður greiði fyrir prestsverk

Í TILLÖGU að starfsreglum fyrir aukaverk sóknarpresta og fermingarfræðslu, sem lögð hefur verið fram á kirkjuþingi, er gert ráð fyrir að greitt verði úr Kristnisjóði fyrir aukaverk presta, svo sem skírn, fermingu og hjónavígslu, og að greitt verði einnig... Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 122 orð

Landsþing Þroskahjálpar

LANDSÞING Landssamtakanna Þroskahjálpar á 25 ára afmælisári verður haldið á Radisson-SAS Hótel Sögu dagana 18.-20. október. Setningarathöfnin hefst í Súlnasalnum í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Aðalfundur samtakanna verður á föstudag. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 70 orð

LEIÐRÉTT

Ekki talað við formann bókagerðarmanna Vegna fréttar í Morgunblaðinu þriðjudaginn 16. október sl. um prentun jólabókanna í ár skal það leiðrétt að ekki var rætt við formann Félags bókagerðarmanna, FBM, eins og skilja mátti af yfirfyrirsögninni. Meira
18. október 2001 | Suðurnes | 151 orð

Leikfélagið fær hæsta styrkinn

SEX einstaklingar og samtök fá stuðning úr styrktarsjóði menningar- og safnaráðs Reykjanesbæjar. Sótt var um styrki sem eru nærri sexfalt hærri en það fé sem nefndin hefur til ráðstöfunar. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 41 orð

Líkamsárás kærð

LÖGREGLUNNI í Kópavogi hefur borist kæra og refsikrafa vegna tilefnislausrar líkamsárásar við Sæbólsbraut í Kópavogi aðfaranótt sunnudags. Þar hafði samkvæmi farið úr böndunum og kom til átaka fyrir utan húsið í framhaldi af því. Meira
18. október 2001 | Erlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Lögð á ráðin um nýja stjórn í Afganistan

AFGANSKIR stjórnmálamenn, skæruliðar úr fjöllunum, stuðningsmenn hins aldna útlæga konungs og jafnvel hófsamir menn úr röðum talibana munu koma saman til fundar um næstu helgi, að tilstuðlan Bandaríkjamanna og Pakistana, til að leggja á ráðin um myndun... Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 203 orð

Lög um atvinnuréttindi í endurskoðun

UNNIÐ hefur verið að heildarendurskoðun laga um atvinnuréttindi útlendinga í félagsmálaráðuneytinu og gerir Páll Pétursson félagsmálaráðherra ráð fyrir að leggja frumvarpið fljótlega fram á Alþingi. Mun frumvarpið m.a. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 91 orð

Málþing Astma- og ofnæmisfélagsins

MÁLÞING Astma- og ofnæmisfélagsins verður haldið laugardaginn 20. október á Hótel Loftleiðum kl. 10-13. Þema fundarins er Daglegt líf með astma og ofnæmi. Meira
18. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 215 orð

Með sameiningu verður til sveitarfélag með um 740 íbúa

KOSIÐ verður um sameiningu fjögurra hreppa í S-Þingeyjarsýslu laugardaginn 3. nóvember nk., þ.e. Bárðdælahrepps, Hálshrepps, Ljósavatnshrepps og Reykdælahrepps. Verði sameiningin samþykkt verður til sveitarfélag með um 740 íbúa. Meira
18. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 215 orð

Með sameiningu verður til sveitarfélag með um 740 íbúa

KOSIÐ verður um sameiningu fjögurra hreppa í S-Þingeyjarsýslu laugardaginn 3. nóvember nk., þ.e. Bárðdælahrepps, Hálshrepps, Ljósavatnshrepps og Reykdælahrepps. Verði sameiningin samþykkt verður til sveitarfélag með um 740 íbúa. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 44 orð

MFÍK með félagsfund

MENNINGAR- og friðarsamtök íslenskra kvenna halda almennan félagsfund laugardaginn 20. október kl. 14 í MÍR-salnum, Vatnsstíg 10. Yfirskrift fundarins er: Fimmtíu ára barátta og enn er þörf fyrir samstöðu. Amal Tamimi, Helga Pálsdóttir og María S. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 200 orð

Mikið af skrifstofuhúsnæði á lausu

MIKIÐ af nýju skrifstofuhúsnæði í Reykjavík hefur ekki verið tekið í notkun og ekki verið leigt út eða selt, að sögn fasteignasala. Meira
18. október 2001 | Landsbyggðin | 532 orð | 1 mynd

Mikil gróska í stærðfræði

Reykholt í Borgarfirði bar heitið fræðasetur með rentu um síðustu helgi. Sigríður Kristinsdóttir ræddi við þrjá stærðfræðinga, en á staðnum voru einnig fulltrúar tónlistar, trúarkveðskapar og tölvuviðskipta. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 525 orð | 2 myndir

Mikilvægt að vel takist til í samningum við ESB

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra sagði á Alþingi í gær að mikilvægt væri að vel tækist til með samninga þegar stækkun Evrópusambandsins kæmi til framkvæmda. Meira
18. október 2001 | Erlendar fréttir | 752 orð | 2 myndir

Myrti ráðherra í hefndarskyni

ÍSRAELSKUR ráðherra var skotinn til bana á hóteli í Jerúsalem í gærmorgun og róttæk hreyfing Palestínumanna lýsti morðinu á hendur sér. Að sögn hreyfingarinnar réð hún ráðherrann af dögum til að hefna morðs Ísraela á leiðtoga hennar fyrir tveimur... Meira
18. október 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 246 orð

Njóti styrkja eins og aðrir

Á FUNDI sínum á mánudag lýsti fræðsluráð Reykjavíkurborgar þeirri skoðun sinni að rétt sé að fimm ára nemendur í einkaskólum borgarinnar verði styrktir með sama hætti og aðrir nemendur í einkareknum grunnskólum, svo framarlega að þeir nýti ekki önnur... Meira
18. október 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 291 orð | 1 mynd

Ný ljós í kjölfar slyss

UMFERÐARLJÓS verða sett upp á gatnamótum Háaleitisbrautar og Smáagerðis á næstunni. Ljósin eru sett upp í kjölfar alvarlegs slyss þar sem ung stúlka varð fyrir bíl á umræddum stað. Meira
18. október 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 75 orð

Nýr Lækjarskóli

UNDIRRITAÐIR hafa verið leigu- og þjónustusamningar milli Hafnarfjarðarbæjar og Nýtaks ehf. um leigu á nýjum mannvirkjum Lækjarskóla á Sólvangssvæðinu. Fyrri áfangi grunnskólans verður afhentur 1. ágúst á næsta ári og er þar um þriðjung skólans að ræða. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 96 orð

Óvíst um prófkjör sjálfstæðismanna

EKKI hefur enn verið tekin ákvörðun um hvort efnt verður til prófkjörs hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninga næsta vor. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 274 orð | 3 myndir

"Engin hætta á ferðum"

TÓMAS Ingi Olrich, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, og Magnús Stefánsson, varaformaður nefndarinnar, voru í skrifstofubyggingu bandarískra öldungadeildarþingmanna í Washington á mánudag þegar í ljós kom að miltisbrandur hefði borist í bygginguna... Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 488 orð

"Engin leið að rekja hvað hver einstaklingur hefur kosið"

NOKKUR sveitarfélög hafa lýst yfir áhuga sínum á því að prófa rafrænar kosningar næsta vor, eins og fram kom í Morgunblaðinu nýlega. Nefnd sem unnið hefur að undirbúningi rafrænna kosninga hefur nú skilað dómsmálaráðherra stöðuskýrslu. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 70 orð

"Ég sé kvótakerfið fyrir mér sem lopapeysu"

RABB hjá Rannsóknastofu í kvennafræðum verður í dag, fimmtudag, kl. 12-13 í Norræna húsinu. Hulda Proppé mannfræðingur flytur erindið "Ég sé kvótakerfið fyrir mér sem lopapeysu". Meira
18. október 2001 | Erlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

"Fljúgandi skotpallur" lamar baráttuandann

AC-130-árásarflugvélin sem Bandaríkjamenn eru teknir að beita í Afganistan er vopn sem fallið er til að valda dauða og skelfingu. Úr vél- og fallbyssum flugvélarinnar geta 2. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 674 orð | 1 mynd

Rekjanlegar sjávarafurðir

Stella Marta Jónsdóttir fæddist 25. nóvember 1966 í Reykjavík. Hún starfar sem vörustjóri hjá Maritech ehf. og útskrifaðist með með masterspróf í sjávarútvegsverkfræði frá Álaborgarháskóla 1991 og doktorspróf í verkfræði frá Tækniháskólanum í Kaupmannahöfn, Danmarks Tekniske Universitet, árið 1998. Stella er gift Per Christian Christensen og eiga þau dæturnar Elisabeth og Emmu Sofie. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Reynt að skjóta styrkari stoðum undir reksturinn

LEITAÐ hefur verið leiða til að skjóta styrkari stoðum undir rekstur Heilsustofnunar NLFÍ í Hveragerði, m.a. með því að vera í samvinnu við erlenda aðila varðandi fyrirhugaða uppbyggingu stofnunarinnar, að sögn Gunnlaugs K. Meira
18. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 140 orð

Rótarý-menn gróðursetja í landi Botns

Í LANDI Botns í Eyjafjarðarsveit, sem er í eigu Akureyrarbæjar, er talsverð skógrækt eða um 7,5 ha reitur, en skógrækt hófst þar árið 1951. Hluti reitsins, þ.e. sunnan og austan heimreiðarinnar að Botni, er ræktaður í minningu Lárusar Rist. Meira
18. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 140 orð

Rótarý-menn gróðursetja í landi Botns

Í LANDI Botns í Eyjafjarðarsveit, sem er í eigu Akureyrarbæjar, er talsverð skógrækt eða um 7,5 ha reitur, en skógrækt hófst þar árið 1951. Hluti reitsins, þ.e. sunnan og austan heimreiðarinnar að Botni, er ræktaður í minningu Lárusar Rist. Meira
18. október 2001 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Rústirnar í New York hreinsaðar

HLUTI framhliðar suðurturns World Trade Center í New York var brotinn niður í fyrradag þegar fimm vikur voru liðnar frá hryðjuverkunum í Bandaríkjunum. Meira
18. október 2001 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Segja mestan hernaðarmátt úr talibönum

EMBÆTTISMENN í bandaríska varnarmálaráðuneytinu segja að loftárásirnar á Afganistan hafi dregið mestan hernaðarmátt úr talibönum og gert hersveitum andstæðinga þeirra kleift að sækja fram til útjaðra borgarinnar Mazar-e-Sharif í norðurhluta landsins. Meira
18. október 2001 | Erlendar fréttir | 172 orð

Sígauna í sérhverfi

FORSÆTISRÁÐHERRA Rúmeníu, Adrian Nastase, hefur fordæmt áform yfirvalda í Piatra Neamt í norðausturhluta landsins um að koma sígaunum fyrir á sérstöku afgirtu svæði utan við borgina. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 285 orð

Skar eiginkonu sína í fótlegginn

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt rúmlega fertugan karlmann í sex mánaða fangelsi en hann var fundinn sekur um að skera þáverandi eiginkonu sína í hægri fótlegg með þeim afleiðingum að hún hlaut 15 sentimetra langt skurðsár. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 38 orð

Slasaðist á bifhjóli í Grafningi

ÖKUMAÐUR bifhjóls hlaut beinbrot á handlegg og fæti við útafakstur í Grafningi í gær. Hann var fluttur á slysadeild Landspítalans í Fossvogi og þurfti að gangast undir aðgerð. Maðurinn mun hafa ekið ofan í svokallað Kattagil með fyrrnefndum... Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 121 orð

Smiðjudagar á Dalvík

HELGINA 19.-21. október verða haldnir Smiðjudagar á Dalvík, sem er alþjóðlegt skátamót "í loftinu" og "á netinu" (JOTI - Jamboree-On-The-Internet). Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 334 orð

Staða sjúklinga og sjúkraliða áhyggjuefni

LANDLÆKNIR boðaði formann og framkvæmdastjóra Sjúkraliðafélags Íslands á sinn fund í gær til að ræða stöðu sjúklinganna og framtíð stéttar sjúkraliða en í fyrradag átti hann samskonar viðræður við forstöðumenn Landspítala - háskólasjúkrahúss. Meira
18. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 443 orð

Starfsemi göngudeildar í uppnámi

STARFSEMI göngudeildar SÁÁ á Akureyri er í uppnámi vegna fjárskorts og gæti komið til þess að deildinni yrði lokað á næsta ári. Meira
18. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 443 orð

Starfsemi göngudeildar í uppnámi

STARFSEMI göngudeildar SÁÁ á Akureyri er í uppnámi vegna fjárskorts og gæti komið til þess að deildinni yrði lokað á næsta ári. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Stjórnsýsla Strandarkirkju fari til kirkjuráðs

GERT er ráð fyrir því að Strandarkirkja í Selvogi verði framvegis á forræði kirkjuráðs og að henni verði skipuð sérstök stjórn, samkvæmt tillögu sem lögð hefur verið fram á kirkjuþingi. Strandarkirkja hefur til þessa fallið undir sérstök lög nr. Meira
18. október 2001 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Stoltenberg segir af sér

RÍKISSTJÓRN Verkamannaflokksins í Noregi sagði af sér í gær og hefur Kjell Magne Bondevik, leiðtogi Kristilega þjóðarflokksins, fallist á að mynda nýja stjórn borgaraflokkanna. Býst hann við að leggja fram ráðherralista hennar á morgun, föstudag. Meira
18. október 2001 | Erlendar fréttir | 82 orð

Styrkja dyr á flugstjórnarklefum

BANDARÍSKU flugfélögin Continental, American og United Airlines hafa styrkt dyr á flugstjórnarklefum í mörgum véla sinna í kjölfar hryðjuverkanna 11. september. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 80 orð

Sumarleikur Netsins

DREGIÐ hefur verið í sumarleik Netid-info úr innsendum blöðum frá starfsmönnum hótela og gistiheimila. Birna Aspar, starfsstúlka í gestamóttöku Hótel Loftleiða, tók á móti gjafakörfu sem innihélt 1. vinning að andvirði um 50.000 kr. 1. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 560 orð

Svarthvítar myndir í nýju ökuskírteinunum

BIRGIR Arnar, framkvæmdastjóri fyrirtækisins Otto B. Arnar efh., gagnrýnir Ríkiskaup og segir að stofnuninni hafi verið bent á að öryggisfilma í ökuskírteinum, sem nú er verið að afleggja, hafi ekki hlotið viðurkenningu. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 459 orð

Talin brot á siðareglum blaðamanna

SIÐANEFND Blaðamannafélags Íslands telur fréttastofu sjónvarps hafa brotið fimmtu grein siðareglna blaðamanna þegar hún þáði boð stjórnvalda í Ísrael um að senda fréttamann til landsins í vor sem leið. Meira
18. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 49 orð

Tónleikar í Akureyrarkirkju

KÓR Flensborgarskólans í Hafnarfirði heldur tónleika í Akureyrarkirkju næstkomandi fimmtudag, 18. október, og hefjast þeir kl. 20:00. Kórinn flytur blandaða efnisskrá sem samanstendur af lögum frá öllum heimshornum. Meira
18. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 49 orð

Tónleikar í Akureyrarkirkju

KÓR Flensborgarskólans í Hafnarfirði heldur tónleika í Akureyrarkirkju næstkomandi fimmtudag, 18. október, og hefjast þeir kl. 20:00. Kórinn flytur blandaða efnisskrá sem samanstendur af lögum frá öllum heimshornum. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 326 orð

Tónlistarnám 11.000 nemenda í uppnámi

SAMNINGANEFND launanefndar sveitarfélaga og samninganefnd Félags tónlistarkennara, FT, hittust á fundi í húsakynnum sáttasemjara í gær og eiga aftur fund í dag. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 218 orð

Tryggingastofnun óheimilt að hafna bótakröfu

UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að Tryggingastofnun ríkisins hafi verið óheimilt að hafna bótakröfu einstaklings vegna slyss sem hann varð fyrir á leið til vinnu, en TR synjaði umsókn hans um slysabætur á þeirri forsendu að slysið... Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 74 orð

Tvær bílveltur á Suðurlandsvegi

TVÆR bílveltur urðu á Suðurlandsvegi í gærmorgun. Skömmu fyrir klukkan átta valt bíll til móts við Litlu kaffistofuna. Ökumaður sem var einn í bílnum var fluttur á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi. Meira
18. október 2001 | Landsbyggðin | 476 orð | 2 myndir

Úrbætur í vegamálum

NÚ ER nýlokið við að leggja bundið slitlag á síðasta áfanga vegarins frá Reykjahlíð um Austurfjöll að Jökulsá á Fjöllum og heitir Skógarholt þar sem verkinu lýkur. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 150 orð

Velta kirkjunnar rúmir þrír milljarðar

ÞJÓÐKIRKJAN veltir rúmlega 3,1 milljarði króna á árinu og rúmum 3,3 milljörðum á næsta ári samkvæmt yfirliti um fjármál kirkjunnar sem lagt hefur verið fram á kirkjuþingi. Meira
18. október 2001 | Innlendar fréttir | 52 orð

Verkfall hefur víðtæk áhrif

* Snertir meira en 11.000 nemendur í tónlistarskólum og foreldra þeirra. *Kemur við framhaldsskólanemendur sem eru með tónlistarnám sem valgreinar. *Kennsla fellur niður þar sem tónlistarkennarar sinna forskólakennslu í grunnskólum. Meira
18. október 2001 | Miðopna | 198 orð

Vistun barna í Reykjavík

* Á síðasta ári komu 99 börn á vistheimilin við Laugarásveg og Hraunberg, 27% fleiri en árið 1999. *Meðalaldur þessara barna var 7 ár; rúm 10 ár við Hraunberg en tæp 4 ár á Laugarásvegi. Meira
18. október 2001 | Landsbyggðin | 662 orð | 1 mynd

Þorskurinn þarf að eiga sér griðastað

Var rétt að senda öflug skip til að veiða smákarfa á uppeldisstöðvum uppi í kálgörðum við Grænland? Þetta var meðal spurninga á fundi Hafrannsóknastofnunar með heimamönnum á Skagaströnd í vikunni. Ólafur Bernódusson var meðal fundargesta og fylgdist með kjarnyrtum skoðanaskiptum. Meira
18. október 2001 | Erlendar fréttir | 128 orð

Þrír farast í slysi í Danmörku

ÞÉTT þoka er talin hafa verið orsök þess að samtals 12 bílar rákust saman rétt við jarðgöng sem tengja saman dönsku eyjarnar Láland og Falstur í gærmorgun. Þrír létu lífið og a.m.k. tíu slösuðust alvarlega en eldur kom upp í mörgum bílanna. Meira
18. október 2001 | Suðurnes | 348 orð | 1 mynd

Þykir ekki flott að reykja

GRUNNSKÓLINN í Garði er reyklaus og langflestir nemendur hans segjast ekki heldur neyta áfengis. Nemendur sem rætt var við sögðu að fræðsla á vegum skólans og öflugt félagslíf ættu mestan þátt í reykleysinu. Meira

Ritstjórnargreinar

18. október 2001 | Staksteinar | 349 orð | 2 myndir

Löglegt en siðlaust skatthagræði

JÓHANNA Sigurðardóttir alþingismaður fjallar um skattatillögur ríkisstjórnarinnar og virðist lítt hrifin af þeim lækkunum, sem ríkisstjórnin hefur borðað. Meira
18. október 2001 | Leiðarar | 979 orð

RÁS 2 OG SVÆÐISÚTVARP

Í umræðum um fjárhagsvanda Ríkisútvarpsins á Alþingi í síðustu viku lýsti Björn Bjarnason menntamálaráðherra því yfir að rétt væri að kanna hvort hægt væri að breyta Rás 2 í miðstöð svæðisútvarpa með aðsetur á Akureyri. Meira

Menning

18. október 2001 | Fólk í fréttum | 482 orð | 1 mynd

* ASTRÓ: Tónleikar í tengslum við...

* ASTRÓ: Tónleikar í tengslum við Iceland Airwaves-hátíðina fimmtudagskvöld. * ATLANTIC BAR, Austursræti: Desemín leika á Absolout Groove-kvöldi fimmtudagskvöld. Meira
18. október 2001 | Fólk í fréttum | 545 orð | 1 mynd

Bandið borgar reikningana

The Dismemberment Plan er áhugaverð bandarísk sveit sem spilar á Vetrardagskrá Hljómalindar í kvöld. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Travis Morrison, einn liðsmanna sveitarinnar. Meira
18. október 2001 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Carey fékk Booker-verðlaunin

ÁSTRALSKI rithöfundurinn Peter Carey vann til bresku Booker-verðlaunanna fyrir árið 2001. Var skýrt frá því í London í gærkvöld en þetta er í annað sinn, sem hann hreppir þessi eftirsóttu verðlaun. Meira
18. október 2001 | Menningarlíf | 74 orð

Djasstónleikar á Múlanum

JAZZKLÚBBURINN Múlinn er að hefja starfsemi sína að nýju. Eins og undanfarin ár hefur hann aðsetur á efri hæð veitingastaðarins Í húsi Málarans. Fyrirhugaðir eru 10 tónleikar öll fimmtudagskvöld kl. 21, fram að jólum. Meira
18. október 2001 | Menningarlíf | 73 orð

Ferðabók, skáldsögur og ljóð

BÓKAÚTGÁFAN Bjartur gefur í haust út ferðasögu Sigfúsar Bjartmarssonar Sólskinsrútan er sein í kvöld . Þetta er ferðasaga höfundar um bakgarða og skæruliðaslóðir Suður-Ameríku. Meira
18. október 2001 | Tónlist | 539 orð | 1 mynd

Geislandi glaðar konur

Kvennakórinn Léttsveit Reykjavíkur. Laugardaginn 13. október. Meira
18. október 2001 | Kvikmyndir | 246 orð | 1 mynd

Í litlausum, lífvana heimi

Leikstjóri: Hironohu Sakaguchi. Handritshöfundur: Al Reinert, Jeff Vintar. Tónskáld: Elliot Goldenthal. Kvikmyndatökustjóri: Tölvuunnin teiknimynd. Aðalraddsetningar: Ming-Na, Alec Baldwin, Ving Rhames, Steve Buscemi, Donald Sutherland, James Woods, Keith David, Jean Simmons. Sýningartími 110 mín. Japönsk. Columbia. 2001. Meira
18. október 2001 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Íslenska poppsálin!

SÁLIN hans Jóns míns hefur fyrir löngu síðan áunnið sér nafnbótina: Sál íslenskrar popptónlistar. Eftir 14 ára starf skipta smellirnir sem sveitin hefur dælt frá sér tugum og nákvæmlega ekkert lát virðist á vinsældum hennar. Meira
18. október 2001 | Fólk í fréttum | 169 orð | 4 myndir

Íslensk hönnun með nýju hráefni

UM HELGINA fór fram víðtæk Íslandskynning í Corcoran-safninu í tengslum við EXPO East matvælasýninguna. Meira
18. október 2001 | Menningarlíf | 49 orð

Íslenskir listamenn í Brussel

NÚ STENDUR yfir í EFTA-byggingunni í Brussel sýning tveggja íslenskra listamanna, þeirra Jónu Thors og Sigríðar Erlu Guðmundsdóttur. Verk þerira eru aðallega unnin úr gleri og sýnir Jóna spegla í mosaikumgerð og vasa og Sigríður Erla sýnir m.a. Meira
18. október 2001 | Fólk í fréttum | 411 orð | 1 mynd

Í villtum transi

Fyrsti liðurinn í Vetrardagskrá Hljómalindar. Aðrir tónleikar Trans Am og The Fucking Champs, 11. október 2001. Einnig komu Graveslime og Kuai fram. Meira
18. október 2001 | Fólk í fréttum | 547 orð | 1 mynd

Jamiroquai/A Funk Odyssey A Funk Odyssey...

Jamiroquai/A Funk Odyssey A Funk Odyssey er á engan hátt flöt eða leiðinleg plata en manni finnst eins og það væri alveg jafngott að leita í hið upprunalega, úr því að það er svona lítið unnið úr þessum greinilegu áhrifum. Meira
18. október 2001 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Klettar, hraun og steinar

LJÓSMYNDASÝNING Margrétar Margeirsdóttur í Stöðlakoti við Bókhlöðustíg 6 stendur nú yfir. Margrét er áhugaljósmyndari og hefur stundað ljósmyndun til fjölda ára. Helstu viðfangsefni hennar eru ýmis fyrirbæri í náttúru landsins. Meira
18. október 2001 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd

Kylie hrærir duglega í heimi poppkóngsins

FYRSTA smáskífa Michaels Jacksons í fjögur ár náði ekki settu marki, toppsæti breska vinsældalistans, eins og nær allir höfðu spáð. Meira
18. október 2001 | Fólk í fréttum | 185 orð | 2 myndir

Kyssast Robbie og Nicole í leyni?

ÞÆR kræsilegu sögur fljúga nú fjöllum hærra að Nicole Kidman sé kolfallin fyrir Robbie litla Williams. Meira
18. október 2001 | Leiklist | 437 orð

Líf í skóginum

Höfundur: Thorbjörn Egner. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Þýðandi: Kristján frá Djúpalæk. Leikstjóri: Sigurður Blöndal. Sýnt í Völundi í Hveragerði laugardaginn 13. október 2001. Meira
18. október 2001 | Fólk í fréttum | 623 orð | 1 mynd

Læknirinn þeytir

DOC Scott er einn af lávörðum trommu- og bassageirans í Bretlandi, hvar slagæð framsækinnar danstónlistar hefur legið undanfarin ár. Meira
18. október 2001 | Tónlist | 527 orð

Með fágaðri varfærni

Verdi: Strengjakvartett í e. Sjostakovitsj: Strengjakvartett nr. 10 í As Op. 118. Dvorák: Dumky-tríóið Op. 90. Camerarctica (Hildigunnur Halldórsdóttir, Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðlur; Guðmundur Kristmundsson víóla; Sigurður Halldórsson selló; Örn Magnússon píanó). Sunnudaginn 14. október kl. 20. Meira
18. október 2001 | Fólk í fréttum | 270 orð | 1 mynd

Myllumúsík

Margumtöluð tónlist sem skipar veigamikinn sess í hinni vinsælu kvikmynd, Rauðu myllunni. Meira
18. október 2001 | Menningarlíf | 46 orð

Mynd Mikhalkovs sýnd í MÍR

FYRSTA kvikmyndin sem hinn kunni rússneski leikstjóri Nikita Mikhalkov leikstýrði verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, á laugardag kl. 15. Meira
18. október 2001 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Ný dönsk lög!

KANNSKI ekki beint dönsk lög en ný lög með Ný danskri, sú er staðreyndin. Pólfarir er sjöunda eiginlega hljóðversskífa sveitarinnar sem gengið hefur í gegnum ýmsar mannabreytingar á lífsleiðinni. Meira
18. október 2001 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Ofurmenni á gelgjuskeiðinu

NÝR sjónvarpsþáttur um Súpermann, eða Ofurmennið eins og hann hefur kallast á íslensku, hóf göngu sína í vikunni vestanhafs. Meira
18. október 2001 | Menningarlíf | 1638 orð | 1 mynd

"Höfum leikið tuttugu kíló af tónlist"

Á tuttugu árum hefur Blásarakvintett Reykjavíkur tekist að skapa sér stórt og alþjóðlegt nafn í músíkheiminum. Kvintettinn er hvarvetna lofaður og prísaður, þótt einum gagnrýnanda hafi þótt lítið til leiks hans koma. Bergþóra Jónsdóttir ræddi við félagana um vinnu og velgengni, í tilefni af afmæli hópsins og leiks þeirra með Sinfóníuhljómsveitinni í kvöld og annað kvöld. Meira
18. október 2001 | Fólk í fréttum | 338 orð | 2 myndir

Rauðvínspopp í plastglasi

Leonard Cohen snýr aftur - því miður. Meira
18. október 2001 | Fólk í fréttum | 389 orð | 2 myndir

Rokkararnir snúa aftur

VIÐ upphaf síðasta áratugar fór ung rokksveit úr Hafnarfirðinum að láta að sér kveða svo um munaði og fór svo að hún bar höfuð og herðar yfir þær flestar næstu fimm árin eða svo. Meira
18. október 2001 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Sekir!

ÍSLENSKA rokksveitin Úlpa gaf út sína fyrstu breiðskífu á dögunum og hafa plötukaupendur þegar tekið við sér. Enda engin furða því plötunnar hefur verið beðið með talsverðri eftirvæntingu. Meira
18. október 2001 | Fólk í fréttum | 413 orð | 2 myndir

Siðblindur laganna vörður

AÐ ÞESSU sinni sýnir Filmundur spænsku gamanmyndina Torrente 2: Misión en Marbella sem kemur í kjölfar afar vinsællar myndar, Torrente, el brazo tonto de la ley , sem fór sigurför um Spán þegar hún kom út árið 1998 og var sýnd hér á landi við eftirtekt... Meira
18. október 2001 | Skólar/Menntun | 859 orð | 2 myndir

Skilgreining: MBA-nám er almennt viðskipta- og...

Skilgreining: MBA-nám er almennt viðskipta- og stjórnunarnám fyrir fólk sem hefur háskólagráðu (B.A. eða B.Sc.) á einhverju sviði og reynslu af stjórnunar- og sérfræðistörfum. Meira
18. október 2001 | Skólar/Menntun | 865 orð | 2 myndir

Skilgreining: MBA-nám Háskóla Íslands er hagnýtt...

Skilgreining: MBA-nám Háskóla Íslands er hagnýtt og vandað stjórnunar- og viðskiptafræðinám á meistarastigi fyrir stjórnendur og verðandi stjórnendur. Námið skiptist í kjarna og valnámskeið, auk lokaverkefnis. Meira
18. október 2001 | Menningarlíf | 85 orð

Sýn á Þýskaland

HALLDÓR Guðmundsson, forstjóri Eddu, heldur fyrirlestur í Goethe-Zentrum á Laugavegi 18 í kvöld kl. 20. Þetta er annar fyrirlesturinn í fyrirlestraröð sem ber titilinn "Sýn mín á Þýskaland". Meira
18. október 2001 | Menningarlíf | 439 orð | 1 mynd

Sýning um Laxness og leiklistina í undirbúningi

SAMTÖK um leikminjasafn voru stofnuð fyrr á þessu ári og hefur á þeim stutta tíma komið sér upp skrifstofuaðstöðu í húsnæði Reykjavíkurakademíunnar við Hringbraut og hafið skráningu gagna inn á Sarp sem er gagnagrunnur Þjóðminjasafnsins. Að sögn Ólafs J. Meira
18. október 2001 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Tíu ný lög!

LEONARD Cohen hefur legið í dvala í hartnær áratug, nánar tiltekið innilokaður í zenbúddaklaustri. Unnendur kanadíska ljóðaraularans hafa þurft að bíða í heil níu ár eftir nýjum lögum, eða síðan The Future kom út. Meira
18. október 2001 | Fólk í fréttum | 254 orð | 2 myndir

Tónleikaspuni

We Are Everyone in the Room með Stilluppsteypu og TV Pow. Stilluppsteypu skipa þeir Sigtryggur Berg Sigmarsson, Heimir Björgúlfsson og Helgi Þórsson. Í TV Pow eru Todd Carter, Brent Gutzeit og Michael Hartman. Lögin á skífunni eru eftir alla. Erstwhile Records gefur út 2001. 12 tónar dreifir. Meira
18. október 2001 | Tónlist | 593 orð | 1 mynd

Var Mozart í salnum?

Kammerhópur Salarins flutti fjögur verk eftir Mozart. Flytjendur voru: Áshildur Haraldsdóttir, Helga Þórarinsdóttir, Miklos Dalmay, Nína Margrét Grímsdóttir, Sif Tulinius og Sigurður Bjarki Gunnarsson. Sunnudagurinn 14. október, 2001. Meira
18. október 2001 | Skólar/Menntun | 525 orð | 1 mynd

Vísindavefurinn vinsæll

Vísindavefur Háskóla Íslands var formlega opnaður 29. janúar árið 2000 og var hluti af verkefninu "Reykjavík - Menningarborg Evrópu árið 2000". Meira

Umræðan

18. október 2001 | Bréf til blaðsins | 293 orð

Bekki vantar í Smáralind GUNNAR hafði...

Bekki vantar í Smáralind GUNNAR hafði samband við Velvakanda og sagði hann að þau hjónin hefðu farið að skoða Smáralind. Meira
18. október 2001 | Aðsent efni | 355 orð | 1 mynd

Bjóða valdinu birginn

En Davíð þolir ekki Össur eða Þjóðhagsstofnun, segir Jóhanna Sigurðardóttir, af því að hann vill ekki heyra sannleikann um að efnahagsstefna hans steyti á skeri. Meira
18. október 2001 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd

Eplin og hrossataðsköggullinn

Lína.Net er byggð á mistökum frá upphafi, segir Guðrún Pétursdóttir, og hefur þróast nær því að verða fjárglæfrafyrirtæki, sem rekið er fyrir skattfé Reykvíkinga. Meira
18. október 2001 | Aðsent efni | 534 orð | 1 mynd

Er álit umboðsmanns Alþingis áfellisdómur yfir Röskvu?

Verður að telja það alvarlegt, segir Þorbjörg Gunnlaugsdóttir, að fulltrúi Röskvu var samþykkur ákvörðun sem reyndist lögbrot gegn námsmanni. Meira
18. október 2001 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Frá Aþenu til alnetsins

Samfylkingin hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar um að Alþingi skipi nefnd, segir Björgvin G. Sigurðsson, sem kanni möguleika á notkun Netsins við að þróa og koma á milliliðalausu lýðræði. Meira
18. október 2001 | Bréf til blaðsins | 635 orð | 1 mynd

Gegn stríði og ofbeldi

ALÞJÓÐASAMBAND húmanista beitir sér fyrir alþjóðlegum degi gegn stríði og ofbeldi 19. október nk. Húmanistaflokkurinn á Íslandi er aðili að þessu sambandi og tekur þátt í aðgerðum þennan dag. Meira
18. október 2001 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

Glæfralegasta stjórnarathöfn Íslandssögunnar

Það er auðmjúk bæn mín til hæstvirtrar ríkisstjórnar, segir Sigurgeir Jónsson, að hún framlengi ekki þessar ábyrgðir ef ekki er unnt að segja þeim upp strax. Meira
18. október 2001 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Í fjötrum félagslegrar aðstoðar

Nú lítur út fyrir það, segir Árni Þór Hilmarsson, að Hafnfirðingar verði krafðir um endurgreiðslur á því fé sem þeir hafa eftirlátið þeim sem átti að aðstoða. Meira
18. október 2001 | Aðsent efni | 259 orð | 1 mynd

Íslensk tónlistarmenning í hættu

Tónlistarlíf á Íslandi, segir Gunnar Kvaran, gæti verið í mikilli hættu. Meira
18. október 2001 | Aðsent efni | 849 orð | 1 mynd

Klínískar lyfjarannsóknir - hvers vegna?

Margar rannsóknir hafa verið gerðar hér á landi í samstarfi Íslendinga við erlend lyfjafyrirtæki, segir Helga Harðardóttir, með góðum árangri. Meira
18. október 2001 | Aðsent efni | 578 orð | 1 mynd

Launamunur kynjanna og ábyrgð á heimilunum

Atvinnurekendur hafa engan hag af því, segir Gústaf Adolf Skúlason, að mismuna fólki eftir kyni eða af öðrum ómálefnalegum ástæðum. Meira
18. október 2001 | Bréf til blaðsins | 363 orð

Sameinumst gegn ofbeldi og stríði

HVERSU margir eru stoltir af því að hafa stutt Víetnamstríðið? Hversu margir halda að loftárásir á Írak hafi bætt aðstæður Kúrda eða réttarstöðu kvenna í ríkjum Persaflóa? Meira
18. október 2001 | Aðsent efni | 697 orð | 1 mynd

Siðlaus stefna

Það að láta Orkuveitu Reykjavíkur kaupa það sem hún átti fyrir lýsir því vel, segir Júlíus Vífill Ingvarsson, hversu brenglað siðferði R-listans í Reykjavík er orðið. Meira
18. október 2001 | Aðsent efni | 608 orð | 1 mynd

Skítugur ís

Neytendasamtökin eru ósammála þessari túlkun Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, segir Jóhannes Gunnarsson, og krefjast þess að upplýsingar um einstaka sölustaði séu ávallt birtar. Meira
18. október 2001 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Stríðshanzkinn

Þeim, sem halda að íslenzkir sjómenn og fylgifiskar þeirra muni þola svíðingshátt auðvaldsins til lengdar, segir Sverrir Hermannsson, skjátlast hrapallega. Meira
18. október 2001 | Aðsent efni | 595 orð | 1 mynd

Söfnum fyrir Sunnuhlíð

Ég vil hvetja Kópavogsbúa og fyrirtækin í bænum, segir Guðjón Magnússon, til þess að styðja við bakið á Sunnuhlíð og bregðast vel við óskum um fjárstuðning. Meira
18. október 2001 | Bréf til blaðsins | 469 orð

Til hvers?

Stundum er talað um innri augu skáldsins. Þá er vísað til þess að skáldið sjái dýpra og lengra en vanalegt er. Árið 1956 kom út ljóðabók eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi undir heitinu "Ljóð frá liðnu sumri". Meira
18. október 2001 | Aðsent efni | 812 orð | 1 mynd

Tilkynnum vinnuslysin

Það er allra hagur, bæði atvinnurekenda og starfsmanna, segir Ólafur Hauksson, að það takist að fækka vinnuslysum. Meira
18. október 2001 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum

Það er sitthvað fjölmenni eða stærð, segir Rannveig Guðmundsdóttir, flokkur er ekki stór nema hann sé stórhuga. Meira
18. október 2001 | Aðsent efni | 814 orð | 1 mynd

Veðjum á vísindarannsóknir

Þótt hlutfall sjóða Rannsóknarráðs sé ekki hátt, segir Hafliði Pétur Gíslason, er mikilvægi þeirra ótvírætt. Meira

Minningargreinar

18. október 2001 | Minningargreinar | 1613 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG PÁLSDÓTTIR

Guðbjörg Pálsdóttir fæddist í Hjallakoti á Álftanesi 22. febrúar 1907. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi sunnudaginn 7. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Páll Stefánsson sjómaður, f. 26. júní 1864, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2001 | Minningargreinar | 2752 orð | 1 mynd

GUÐRÍÐUR ÓLAFÍA JÓHANNSDÓTTIR

Guðríður Ólafía Jóhannsdóttir fæddist á Akranesi 13. september árið 1961. Hún lést á heimili sínu 10. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhann Stefánsson, f. 31.10. 1912, d. 12.8. 1989, og Guðbjörg Ellertsdóttir, f. 8.9. 1925, d. 1.7. 1991. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2001 | Minningargreinar | 1082 orð | 1 mynd

HULDA TRYGGVADÓTTIR

Hulda Tryggvadóttir fæddist á Fáskrúðsfirði 27. febrúar 1927. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu aðfaranótt 26. september og fór útför hennar fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2001 | Minningargreinar | 1270 orð | 1 mynd

JÓNÍNA MARGRÉT EINARSDÓTTIR

Jónína Margrét Einarsdóttir fæddist á Ísafirði 20. september 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir sunnudaginn 7. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Einar Kristbjörn Garibaldason sjómaður frá Skagafirði, f. 22. nóvember 1888, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2001 | Minningargreinar | 478 orð | 1 mynd

PÉTUR SIGURJÓNSSON

Pétur Sigurjónsson fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 25. október 1913. Hann lést á Hrafnistu 9. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Háteigskirkju 16. október. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. október 2001 | Viðskiptafréttir | 629 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 230 230 230...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 230 230 230 45 10,350 Blálanga 137 100 133 2,506 332,113 Djúpkarfi 70 61 65 16,354 1,069,310 Gellur 455 440 447 100 44,700 Grálúða 212 212 212 1,214 257,368 Gullkarfi 109 40 91 16,926 1,545,997 Hlýri 160 150 157 2,288 358,989... Meira

Daglegt líf

18. október 2001 | Neytendur | 66 orð | 1 mynd

Bæklingur um skyndihjálp

HOLLUSTUVERND ríkisins, Árvekni, Heilbrigðiseftirlit Reykjavík ur, Löggildingarstofa og Rauði kross Íslands hafa látið vinna bækling um köfnunarhættu vegna sælgætis og smáhluta og rétt viðbrögð vegna aðskotahlutar í hálsi. Meira
18. október 2001 | Neytendur | 612 orð

ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 31.

ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 31. okt. nú kr. áður kr. mælie. Mónu krembrauð, 40 g 69 80 1.730 kg Mónu kókosbar, 50 g 45 55 900 kg Góu risahraun, 75 g 59 70 790 kg Appollo konfekt, 110 g 99 120 900 kg Pringles snakk, 200 g 229 270 1. Meira
18. október 2001 | Neytendur | 37 orð | 1 mynd

Galdrabók Pottagaldra

FRÉTTABRÉF Pottagaldra er komið út. Útgáfan er í bókarformi og að venju er fróðleik og uppskriftum blandað saman í bókinni. Miðja bókarinnar er tileinkuð börnunum og nefnist Galdrabók fyrir krakka. Bókinni er dreift í matvöruverslanir um land... Meira
18. október 2001 | Neytendur | 59 orð | 1 mynd

Naglabanda- og naglanæring frá Trind

NAGLA- og naglabandanæring frá Trind inniheldur hvorki olíu né fitu og er hvort heldur sem er fyrir neglur á fingrum og tám. Naglanæringin styrkir neglurnar og kemur í veg fyrir að þær þorni upp og klofni. Meira
18. október 2001 | Neytendur | 249 orð | 1 mynd

Nýtt hjálpartæki í fjármálum heimilisins

SPRON hefur sett á laggirnar nýjan vef, www.hagur.is, sem hugsaður er sem hjálpartæki í fjármálum heimilisins. Meira
18. október 2001 | Neytendur | 11 orð

Piparlax með 28% afslætti.

Piparlax með 28% afslætti. Lækkað verð á bleium. Kjúklingur víða á... Meira
18. október 2001 | Neytendur | 269 orð | 1 mynd

Þemadagar og ný Bónusverslun í Kringlunni

HELGARTILBOÐIN birtast með nýju sniði á neytendasíðu í dag og er takmarkið í framtíðinni að gefa eins ítarlega mynd og kostur er af verðtilboðum matvöruverslana, þemadögum, kaupaukum og öðru sem neytendum kemur til góða. Meira

Fastir þættir

18. október 2001 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 18. október, er sjötug Þóra Sigurjónsdóttir, Lækjarbakka, Gaulverjabæjarhr. Hún og eiginmaður hennar, Gísli Jónsson , taka á móti fjölskyldu og vinum laugardaginn 20. okt. frá kl. 14-19 að heimili sínu,... Meira
18. október 2001 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli.

85 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 18. október, er 85 ára Garðar Sigjónsson, fyrrverandi skipstjóri og hafnarvörður á Hornafirði, nú til heimilis í Hraunbæ 103, Reykjavík. Garðar er að heiman í... Meira
18. október 2001 | Fastir þættir | 265 orð | 2 myndir

Ágæt þátttaka í Arkarmótinu

Fyrsta Arkarmótið fór fram 12.-14. október á Hótel Örk. Mótið var haldið af Hótel Örk, Guðlaugi Sveinssyni, Stefáni Garðarssyni, Sveini Rúnari Eiríkssyni og Bridssambandi Íslands. Meira
18. október 2001 | Fastir þættir | 40 orð

Ársþing Bridssambandsins á sunnudaginn 53.

Ársþing Bridssambandsins á sunnudaginn 53. Ársþing Bridssambands Íslands verður haldið í Hreyfilshúsinu 3.hæð, sunnudaginn 21.október nk., þingið hefst kl. 10.00. Meira
18. október 2001 | Dagbók | 481 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur undir stjórn organista. Biblíulestur og fræðsla í safnaðarheimili Áskirkju kl. 20 í umsjá sóknarprests. Meira
18. október 2001 | Fastir þættir | 64 orð

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Þegar...

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Þegar lokið er 13 umferðum í Barómeter 2001 er röð efstu para eftirfarandi. Sigurður Steingrímss. - Vilhjálmur Sig. 117 Björn Árnason - Andrés Ásgeirsson 84 Hermann Friðrikss. - Jón Hjaltason 72 Unnar A. Meira
18. október 2001 | Fastir þættir | 41 orð

Bridsfélag Suðurnesja Sveitarokki er lokið með...

Bridsfélag Suðurnesja Sveitarokki er lokið með sigri Randvers Ragnarssonar, Svölu Pálsdóttur og Guðjóns Svavars Jensen. Randver - Svala - Svavar 120 Sigurður Alberts. - Jóhann Benediktss. 114 Gunnar Guðbjörnss. - Kjartan Sævarss. - Gunnar Sigurjónss. Meira
18. október 2001 | Fastir þættir | 347 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÍTALSKI landsliðsspilarinn Norberto Bocchi starfrækir ágæta heimasíðu sem hægt er að nálgast í gegnum síðu ítalska bridssambandsins (Fererbridge.it). Meðal efnis á síðu Bocchis er þáttur sem heitir því viðeigandi nafni "Gjörðir og misgjörðir". Meira
18. október 2001 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

DEMANTSBRÚÐKAUP.

DEMANTSBRÚÐKAUP. Í dag fimmtudaginn 18. október eiga 60 ára brúðkaupsafmæli hjónin Steinunn Sveinbjörnsdóttir og Steingrímur Þorsteinsson, fyrrverandi kennarar, Vegamótum á Dalvík . Deginum verja þau með fjölskyldu... Meira
18. október 2001 | Fastir þættir | 71 orð

Fimmtán pör í Norðurlandsmóti vestra í...

Fimmtán pör í Norðurlandsmóti vestra í tvímenningi Norðurlandsmót vestra í tvímenningi var haldið sunnudaginn 14. okt. á Skagaströnd. Alls mættu 15 pör til leiks og voru spiluð 60 spil með barometer-fyrirkomulagi. Meira
18. október 2001 | Dagbók | 295 orð | 1 mynd

Hjónakvöld í Akraneskirkju

SR. Þórhallur Heimisson, prestur í Hafnarfirði, ræðir um hjónabandið og fjölskylduna í safnaðarheimilinu Vinaminni, Akranesi, í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Fyrirspurnir á eftir. Sr. Meira
18. október 2001 | Fastir þættir | 70 orð

Íslandsmót í einmenningi Mótið verður spilað...

Íslandsmót í einmenningi Mótið verður spilað í Hreyfilshúsinu 3. hæð 19.-20. október. Spilamennska hefst föstudag kl. 19.00 og lýkur laugardag um kl. 18.00. Keppnisstjóri er Sveinn Rúnar Eiríksson og keppnisgjald er kr. 2.500. Allir spila sama kerfið, þ. Meira
18. október 2001 | Dagbók | 883 orð

(Lúk. 18.19.)

Í dag er fimmtudagur 18. október, 291. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Jesús sagði við hann: "Hví kallar þú mig góðan? Enginn er góður nema guð einn." Meira
18. október 2001 | Fastir þættir | 212 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. f4 Rf6 2. Rf3 c5 3. g3 b6 4. Bg2 Bb7 5. O-O g6 6. d3 Bg7 7. e4 O-O 8. Kh1 d6 9. Rc3 Rbd7 10. h3 d5 11. De1 d4 12. Re2 Re8 13. g4 e5 14. f5 Rd6 15. Rg3 c4 16. Hf2 cxd3 17. cxd3 Hc8 18. h4 Rc5 19. Dd2 f6 20. Re1 Hf7 21. Kh2 Hfc7 22. Dd1 Ba6 23. Meira
18. október 2001 | Viðhorf | 736 orð

Sníða stakk að vexti

Þrátt fyrir að Leikfélag Íslands hafi verið áberandi og öflugt í leikhúslífinu undanfarin ár hefur það greinilega farið fram úr sjálfu sér og gert sér óraunhæfar hugmyndir um rekstrarmöguleika sína. Meira
18. október 2001 | Fastir þættir | 91 orð

Spilað um Bermúdaskálina í París...

Spilað um Bermúda- skálina í París Eins og fram hefir komið í þættinum var ákveðið að flytja heimsmeistaramótið frá Balí til Parísar vegna stríðsátakanna. Mótið hefst sunnudaginn 22.okt. og lýkur 3. nóv. Meira
18. október 2001 | Dagbók | 23 orð

ÚR FRIÐÞJÓFSSÖGU

(13. öld) Eigi sér til Alda, erum vestr í haf komnir, allr þykkir mér ægir sem í eimyrju hræri; hrynja hávar bárur, haug verpa svanteigar, nú er Elliði orpinn í örðugri... Meira
18. október 2001 | Fastir þættir | 465 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI hefur alltaf haft dálítið gaman af vef ungra vinstrimanna, www.murinn.is. Flestir sem skrifa á vefinn eru vel ritfærir og hafa ýmislegt til málanna að leggja. Það er ekki síst dálkur sem múrverjar kalla "menning og þó ... Meira
18. október 2001 | Dagbók | 27 orð

ÞÓRIR JÖKULL

(13. öld) Upp skalt á kjöl klífa, köld er sævar drífa; kostaðu huginn at herða, hér skaltu lífit verða; skafl beygjattu skalli, þótt skúr á þik falli; ást hafðir þú meyja; eitt sinn skal hverr... Meira

Íþróttir

18. október 2001 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

* ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hrósaði...

* ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hrósaði markverðinum Richard Wright eftir sigurinn á Panathinaikos, en hann varði mjög vel og t.d. vítaspyrnu. Wright tók stöðu Davids Seamans, sem er meiddur. Meira
18. október 2001 | Íþróttir | 582 orð

Árni Gautur fór á kostum

ÁRNI Gautur Arason átti frábæran leik í marki Rosenborgar sem tapaði fyrir Juventus, 1:0, í E-riðli Meistaradeildarinnar í knattspyrnu í Tórinó gær. Árni Gautur þurfti nokkrum sinnum að taka á honum stóra sínum og segja má að hann hafi bjargað sínum mönnum frá stærra tapi. Tvívegis varði Árni meistaralega frá tékkneska landsliðsmanninum Pavel Nedved og þá sá hann við hinum frábæru sóknarmönnum Alessandro Del Piero og David Trezeguet úr góðum færum. Meira
18. október 2001 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Eiður Smári fór ekki til Ísraels

EIÐUR Smári Guðjohnsen var einn sex leikmanna Chelsea sem ákváðu að fara ekki til Ísraels í gær þegra liðið hélt þangað til að mæta Hapoel Tel Aviv í UEFA-keppninni í dag. Ástæða þess að leikmennirnir vilja ekki fara til Ísraels er ótti við hryðjuverk, en fyrir tveimur vikum varð vél sem var að koma frá Ísrael fyrir úkraínsku flugskeyti sem skotið var á heræfingu á Krímskaga. Í gærmorgun var samgönguráðherra Ísraels myrtur og það var kornið sem fyllti mælinn hjá sex leikmönnum Chelsea. Meira
18. október 2001 | Íþróttir | 210 orð

Eldri kylfingar standa sig vel

ELDRI kylfingar hafa verið að gera það gott í útlöndum að undanförnu. Þeir gerðu góða ferð til Belgíu á dögunum, þar sem a-sveit Íslands fagnaði sigri á sterku alþjóðlegu móti Leopolds konungs. Meira
18. október 2001 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

* GEIR Kristinn Aðalsteinsson, hornamaðurinn sterki...

* GEIR Kristinn Aðalsteinsson, hornamaðurinn sterki hjá Þór í handknattleik, er með slitið krossband í hné og verður líklega frá keppni fram í febrúar. *BÚIST er við að Seth Johnson skrifi undir samning við Leeds í dag. Meira
18. október 2001 | Íþróttir | 293 orð

HANDKNATTLEIKUR Stjarnan - KA 23:27 Ásgarður...

HANDKNATTLEIKUR Stjarnan - KA 23:27 Ásgarður í Garðabæ, Íslandsmótið í handknattleik, 1. deild karla, 4. umferð, miðvikudagur 17. október 2001. Meira
18. október 2001 | Íþróttir | 197 orð

Ísland fellur um tvö sæti

ÍSLAND féll um tvö sæti frá síðasta mánuði á styrkleikalista, FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins, fyrir október, en listinn var opinberaður í gær. Ísland er í 54. sæti en var í 52. sæti í september og 50. sæti í byrjun ársins. Meira
18. október 2001 | Íþróttir | 176 orð

Júdómenn til Japans

ÞRÍR íslenskir júdómenn auk tveggja þjálfara halda í dag til Japans í æfinga- og sýningarferð sem er hluti af kynningarferð Íslendinga í tengslum við opnun sendiráðs í landinu. Meira
18. október 2001 | Íþróttir | 129 orð

Krefjast bóta

UM 240 íþróttamenn sem á sínum tíma kepptu undir merkjum Austur-Þýskalands hafa sameinast um málsókn á hendur þýska ríkinu. Meira
18. október 2001 | Íþróttir | 14 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Kjörísbikarkeppni KKÍ, 1.

KÖRFUKNATTLEIKUR Kjörísbikarkeppni KKÍ, 1. umferð, fyrri leikir: Garðabær:Stjarnan - Haukar 20 Seljaskóli:ÍR - Skallagrímur 20 Þorláksh.:Þór Þ. Meira
18. október 2001 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Lúkas með Víkingi á ný

"ÞEGAR stjórnarmenn Víkings höfðu samband við mig þá átti ég ekki erfitt með að gera upp hug minn og koma á ný til starfa fyrir félagið," sagði Lúkas Kostic eftir að hann skrifaði undir þriggja ára samning um þjálfum 1. Meira
18. október 2001 | Íþróttir | 125 orð

Magdeburg fékk skell

MEISTARAR Magdeburg máttu þola háðuglega útreið gegn Nordhorn í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Meira
18. október 2001 | Íþróttir | 314 orð

Norðmenn mæta með sitt sterkasta lið til Íslands

GUNNAR Petterson, landsliðsþjálfari Norðmanna í handknattleik hefur valið landsliðið sem kemur til Íslands og leikur hér þrjá vináttulandsleiki 2., 3. og 4. nóvember. Alls eru 20 leikmenn í hópnum, þar af leikur helmingur þeirra með liðum utan Noregs. Meira
18. október 2001 | Íþróttir | 101 orð

Pétur undir feldinn

LANDSLIÐSMAÐURINN Pétur Marteinsson ætlar að leggjast undir feld um næstu helgi og velta fyrir sér þeim fjórum möguleikum sem honum standa til boða, en samningur Péturs við norska knattspyrnuliðið Stabæk rennur út um áramótin. Meira
18. október 2001 | Íþróttir | 191 orð

Samningur Þórðar við Roda tilbúinn

ÞÓRÐUR Guðjónsson, knattspyrnumaður, hefur náð samkomulagi við hollenska 1. deildarliðið Roda um að ganga til liðs við félagið. Meira
18. október 2001 | Íþróttir | 90 orð

Scholl ætlar sér á HM

MEHMET Scholl, leikmaður með Bayern München, segist ætla sér á HM 2002 í knattspyrnu, en Þjóðverjar leika við Úkraínumenn um farseðil þangað 10. og 14. nóvember í Kiev og Dortmund. Meira
18. október 2001 | Íþróttir | 119 orð

Sigmundur og Hannes eftirsóttir

KNATTSPYRNUMAÐURINN Sigmundur Kristjánsson, leikmaður Þróttar R. og 19 ára landsliðsins, er eftirsóttur af erlendum félögum eins og fleiri liðsmenn 19 ára landsliðsins. Meira
18. október 2001 | Íþróttir | 501 orð | 1 mynd

Stjarna Arnórs skein í Ásgarði

"Þetta var góður vinnusigur og Hans átti stóran þátt í að koma okkur í gang þar sem hann varði tvö vítaskot," sagði KA-maðurinn Arnór Atlason eftir góðan sigur liðsins á Stjörnunni í Ásgarði í Garðabæ. Hann var ekki á þeim buxunum að gera mikið úr stórleik sínum, en hann skoraði alls tíu mörk og flest úr langskotum. Gestirnir náðu þar með að landa fyrsta sigrinum á leiktíðinni eftir fjórar tilraunir en Stjarnan hefur unnið í tvígang og tapað jafnoft. Meira

Viðskiptablað

18. október 2001 | Viðskiptablað | 607 orð | 1 mynd

21 tonn af svartfugli selt á fiskmörkuðum

ALLS hefur verið selt um 21 tonn af svartfugli á uppboðsmörkuðum hérlendis það sem af er þessu ári, samkvæmt upplýsingum frá Íslandsmarkaði. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 202 orð

Aflabrestur á túnfiski

JAPÖNSKU túnfiskskipin fimm, sem hafa leyfi til veiða í íslensku landhelginni, eru að hætta veiðum vegna aflabrests. Skipin hófu veiðar í byrjun september. Tvö skipanna hættu veiðum í lok september, eitt skip hætti fyrir viku og annað á morgun. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 182 orð | 1 mynd

Afþreyingarsími frá Nokia

FINNSKA farsímafyrirtækið Nokia hefur svipt hulunni af nýjum farsíma, Nokia 5510, sem er auk þess MP3-spilari, leikjavél og með FM-viðtæki til þess að gera notanda símans kleift að hlusta á útvarp. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 33 orð | 1 mynd

Athygli opnar starfsstöð á Egilsstöðum

ATHYGLI ehf. hefur opnað starfsstöð á Egilsstöðum og hefur Ágúst Ólafsson, ritstjóri Skjávarps og fyrrum fréttamaður Stöðvar 2 á Austurlandi, verið ráðinn þar til starfa. Skrifstofa Athygli er til húsa á Miðvangi... Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 209 orð | 1 mynd

Auglýsing vekur athygli

Sjónvarpsauglýsing tóbaksvarnarnefndar um óbeinar reykingar, hefur vakið athygli erlendis. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 1010 orð | 1 mynd

Ákveðin netfyrirtæki lifa

Patrick Byrne kom fyrst til Íslands fyrir um 20 árum sem ferjuflugmaður. Nú er hann framkvæmdastjóri netfyrirtækis sem vill kaupa íslenskar lopapeysur. Tómas Orri Ragnarsson tók þennan bandaríska milljarðamæring tali. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 298 orð | 2 myndir

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 118 orð | 1 mynd

Blómlegt líf beðið skaða

Smábátafélag Grímseyjar krefst þess að breytingar á lögum um veiðar krókabáta sem tóku gildi 1. september sl. verði felldar úr gildi og að lögfest verði veiðikerfi krókabáta sem var í gildi fyrir þann tíma. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 508 orð | 1 mynd

Dansandi útibússtjóri

Þorbjörg Þórisdóttir er fædd á Siglufirði árið 1959. Þorbjörg lauk danskennaraprófi frá Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar árið 1983 og kenndi dans um tíma. Hún hefur lokið ýmsum námskeiðum í stjórnunarfræðum frá norska viðskiptaháskólanum BI. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 107 orð | 1 mynd

Eimskip notar evru

UM NÆSTU áramót hefst síðasti áfangi í myntsamstarfi Evrópuþjóða og verða þá gjaldmiðlar aðildarlanda myntsamstarfsins formlega lagðir niður og sameiginleg Evrópumynt, evra (EUR) tekin upp. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 1534 orð | 5 myndir

Ég ætla ekki að deyja fátækur

Albert Haraldsson skipstjóri hefur gert garðinn frægan við strendur Suður-Ameríku. Hann er margfaldur aflakóngur og hefur náð tökum á veiðum nýrra fisktegunda. Hjörtur Gíslason ræddi við Albert, sem segir ákveðin tímamót framundan. Hann hyggi á eigin útgerð. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 320 orð | 1 mynd

Fá mun hærra verð fyrir saltfiskafurðir

EKKI er gert ráð fyrir miklum breytingum í heildarveiði á hvítfiski í heiminum í ár þó um verði að ræða breytingar á heildarframboði einstakra tegunda að því er kemur fram í markaðsyfirliti Fish Info Service . Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 85 orð | 1 mynd

Fjárvernd umboðsaðili svissneska bankans UBS

Fjárvernd - Verðbréf hf. hefur gert samstarfssamning við UBS , einn stærsta einkabanka heims, í Sviss. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 261 orð

Flugfélög skipa sér í bandalög

EFTIR atburðina í Bandaríkjunum 11. september síðastliðinn er ljóst að umtalsverðar breytingar eiga eftir að verða í flugrekstri á næstunni. Segja má að endurskipulagning hafi verið tímabær enda hafa mörg flugfélög víða um heim skilað tapi í mörg ár. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 118 orð | 2 myndir

Flutningur aflahlutdeildar milli skipa hefur aukizt

FLUTNINGUR aflamarks milli skipa var svipaður í flestum tegundum síðasta fiskveiðiár og fiskveiðiárið þar á undan. Nokkur aukning varð þó á flutningi aflamarks í þorski, en samdráttur í ýsu. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 35 orð | 1 mynd

Frystiskip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 449 orð | 1 mynd

Genís að Primex og velta tvöfaldast

VELTA Genís á Siglufirði mun líklega tvöfaldast í kjölfar sameiningar við norska fyrirtækið Primex sem starfar á sama sviði, þ.e. vinnslu kítíns og kítósans úr rækjuskel. Þessi efni eru m.a. notuð í lyfja- og snyrtivöruiðnaði. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 501 orð | 1 mynd

Hvað getur legið að baki?

Stjórn Íslandssíma leggur til 716 milljóna króna hlutafjáraukningu á fundi sem haldinn er með hluthöfum félagsins í dag. Af þessum 716 milljónum verða 410 milljónir boðnar út á næstu vikum með sérstöku fyrirkomulagi til hluthafa. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 256 orð | 1 mynd

Ísland færist ofar í samkeppnismati

ÍSLAND er í 16. sæti á lista yfir 75 ríki þar sem lagt er mat á samkeppnishæfni þeirra en var í 23. sæti í fyrra. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 173 orð

Krókaaflamark verði afnumið

AÐALFUNDUR Eldingar, félags smábáteigenda á norðanverðum Vestfjörðum, skorar á Alþingi að afnema hið fyrsta lög um krókaaflamark og framseljanlega sóknardaga. Þetta kemur fram í ályktun aðalfundar félagsins sem haldinn var á Ísafirði. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 73 orð | 1 mynd

Krókabátar með 54% steinbítsaflans

KRÓKABÁTAR hafa aukið heildarafla sinn síðustu fimm fiskveiðiár, þrátt fyrir að leyfilegur heildarafli hafi dregizt saman. Hlutdeild þeirra í þorski hefur verið svipuð þetta tímabil, en þó farið vaxandi síðustu þrjú árin. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 649 orð | 1 mynd

Leikir fyrir WAP-síma

SALA á WAP-leikjum fyrir farsíma frá breska fyrirtækinu Firesoft Technologies hefst hér á landi á næstu dögum. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 690 orð

Líklegar horfur

Þolinmæði er stundum sögð dyggð. Einhverjum fjárfestum á hlutabréfamarkaði víða um heim hlýtur þó að finnast að öllu megi nú ofgera. Auðvelt er að giska á að suma þeirra megi finna í Japan. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 1785 orð | 2 myndir

Markaðurinn mettaður

Framboð á verslunar- og skrifstofuhúsnæði er meira um þessar mundir en eftirspurnin og er það í samræmi við breyttar aðstæður í efnahagsmálum. Fasteignasalar segja ýmsar ástæður liggja þarna að baki, til að mynda háa vexti og það hvað mikið hefur verið byggt á umliðnum árum. Grétar Júníus Guðmundsson kynnti sér stöðuna í þessum málum. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 131 orð | 1 mynd

Mikil lækkun upplýsingatæknivísitölu

Í ½FIMMFRÉTTUM Búnaðarbanka Íslands á þriðjudag er bent á að vísitala upplýsingatækni á Verðbréfaþingi Íslands hafi lækkað meira frá áramótum en sem nemur lækkun einstakra félaga innan hennar eða um 70% á meðan félögin hafa flest lækkað um 60%. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 426 orð

Mokveiði í Flóanum

DRAGNÓTAVEIÐI í Faxaflóa hefur gengið vonum framar í haust og segja sjómenn aflabrögðin vera eins og þau voru best hér á árum áður. Þrettán bátar hafa leyfi til dragnótaveiða í Faxaflóa. Veiðarnar hófust hinn 1. september og er aflinn þegar orðinn jafnmikill og allt árið í fyrra. Þó hófust veiðarnar einum og hálfum mánuði seinna en venjulega en bátarnir mega vera að veiðum til 20. desember. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 236 orð | 1 mynd

Mun verri afkoma samgöngufyrirtækja

SAMKVÆMT afkomuspá Kaupþings fyrir nokkur fyrirtæki, sem hafa bréf sín skráð á Verðbréfaþingi Íslands, mun tap samgöngufyrirtækjanna Eimskips og Flugleiða verða 4.470 milljónir króna miðað við 419 milljóna tap á síðasta ári. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 270 orð | 1 mynd

Nóbelshafi í hagfræði væntanlegur til Íslands

BANDARÍSKI hagfræðingurinn Joseph E. Stiglitz, sem hlaut Nóbelsverðlaunin í hagfræði, er væntanlegur til Íslands í lok nóvember og verður það í þriðja skipti sem Stiglitz sækir Ísland heim. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 129 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri Eskils

ÞORSTEINN Yngvi Guðmundsson var nýlega ráðinn framkvæmdastjóri hugbúnaðarhússins Eskils ehf., sem er ráðgjafar- og þjónustufyrirtæki á sviði upplýsingatækni, með sérstaka áherslu á hugbúnaðarþróun, veflausnir og gagnvirka upplýsingastanda (kioska). Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 58 orð

Opinberar framkvæmdir

VERKEFNASTJÓRNUNARFÉLAG Íslands stendur fyrir málþingi um verkefnastjórnun í opinberum framkvæmdum í Rúgbrauðsgerðinni , Borgartúni 6, þriðjudaginn 23. október milli 9-12.30. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 91 orð | 2 myndir

Rauðspretturúllur með rækjusmurosti

RAUÐSPRETTAN þykir víða herramannsmatur, enda er bragðið af henni mjög sérstakt. Töluvert af rauðsprettu veiðist hér við land og er megnið af henni flutt utan, ýmist ferskt eða unnið og fryst. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 91 orð

Rauðspretturúllur með rækjusmurosti

RAUÐSPRETTAN þykir víða herramannsmatur, enda er bragðið af henni mjög sérstakt. Töluvert af rauðsprettu veiðist hér við land og er megnið af henni flutt utan, ýmist ferskt eða unnið og fryst. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 91 orð

Rauðspretturúllur með rækjusmurosti

RAUÐSPRETTAN þykir víða herramannsmatur, enda er bragðið af henni mjög sérstakt. Töluvert af rauðsprettu veiðist hér við land og er megnið af henni flutt utan, ýmist ferskt eða unnið og fryst. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 95 orð

Ránarborg kaupir í SH

RÁNARBORG ehf. hefur keypt hlutafé að nafnverði 5.930.000 krónur í Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hf. á verðinu kr. 4,103. Kaupverðið nam því liðlega 24,3 milljónum króna. Eignarhlutur Ránarborgar ehf. eftir kaupin nemur samtals 102.030. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 105 orð | 1 mynd

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 1403 orð | 1 mynd

Samráð og sveigjanleiki fara saman

Tengsl eru á milli breytinga á vinnumarkaði og milli breytinga innan fyrirtækja og stofnana. Þetta er meðal þess sem fram kemur í doktorsritgerð Árelíu Eydísar Guðmundsdóttur, sem hún varði í stjórnmálafræði við félagsvísindadeild Háskóla Íslands í síðustu viku. Árelía sagði Grétari Júníusi Guðmundssyni frá helstu niðurstöðum ritgerðarinnar. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 81 orð | 1 mynd

síldarbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 39 orð | 1 mynd

Skelfiskbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 81 orð

Tap hjá Íslenska hlutabréfasjóðnum

ÍSLENSKI hlutabréfasjóðurinn var rekinn með 244,9 milljóna króna tapi á tímabilinu maí til og með júlí að teknu tilliti til skattalegrar tekjufærslu. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 114 orð | 1 mynd

Tilkynning um nýjan starfsmann

TRAUSTI Guðmundsson hefur verið ráðinn ráðgjafi hjá Vigor ehf., dótturfyrirtæki TölvuMynda hf. Trausti starfar á skrifstofu Vigor á Akureyri. Hann sérhæfir sig m.a. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 121 orð | 1 mynd

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 312 orð

Umsóknum um húsbréfalán fjölgar

UMSÓKNUM um húsbréfalán hefur fjölgað umtalsvert undanfarna mánuði borið saman við síðasta ár. Aftur á móti er fjöldi umsókna fyrstu níu mánuði ársins svipaður og á sama tímabili í fyrra, eða rúmlega 7.100 talsins. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 540 orð | 1 mynd

Þorskurinn og ýsan lúxusvara

"STAÐAN er sú að veiðar á flestum botnfisktegundum hafa dregist saman og svo hefur verið að minnsta kosti síðustu fjögur árin. Meira
18. október 2001 | Viðskiptablað | 93 orð

Þróunarsamvinna Kveikja og Innn

NETLAUSNAFYRIRTÆKIN Kveikir hf. og Innn hf. hafa tekið upp náið þróunar- og markaðssamstarf, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.