Greinar föstudaginn 11. janúar 2002

Forsíða

11. janúar 2002 | Forsíða | 255 orð | 1 mynd

Hundruð manna heimilislaus eftir hefndir Ísraela

HUNDRUÐ Palestínumanna eru heimilislaus eftir að ísraelskir hermenn jöfnuðu við jörðu tugi húsa í flóttamannabúðum í bænum Rafah á Gaza. Gerðu þeir það til að hefna dauða fjögurra félaga sinna í árás tveggja Hamas-liða. Meira
11. janúar 2002 | Forsíða | 262 orð

Krefst framsals á félögum í al-Qaeda

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti sagði í gær að stjórnvöld í Íran yrðu að framselja alla liðsmenn hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda, sem kynnu að leita þar athvarfs og varaði Írana við því að grafa undan bráðabirgðastjórninni í Afganistan. Meira
11. janúar 2002 | Forsíða | 150 orð

Óttast hörmungar í Zimbabwe

BRESKA stjórnin varaði í gær við "miklum hörmungum" í Zimbabwe ef ekki yrði tekið fram fyrir hendurnar á Robert Mugabe, forseta landsins, og ríkisstjórn hans. Meira
11. janúar 2002 | Forsíða | 209 orð | 1 mynd

Reglur um lífeyrissjóði endurskoðaðar

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti gaf í gær fjármálaráðuneytinu fyrirmæli um að endurskoða reglur um lífeyrissjóði fyrirtækja og önnur eftirlaunakerfi, í kjölfar þess að dómsmálaráðuneytið hefur hafið glæparannsókn á gjaldþroti fyrirtækisins Enron. Meira

Fréttir

11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 947 orð | 1 mynd

3.000 myndir á sjö diskum

Einar Guðmann er fæddur á Akureyri 1966. Stúdent af matvælafræðibraut Verkmenntaskólans á Akureyri og stundaði bóklegt nám og sat fjölda sérnámskeiða í matartækni, næringartækni, líkamsrækt og grafískri vinnslu. Meira
11. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Afganskir hermenn á brott frá Kabúl

AFGANSKAR hersveitir tóku í gær að yfirgefa Kabúl, höfuðborg Afganistans, eftir að nýja bráðabirgðastjórnin í landinu skipaði þeim að hafa sig af götum borgarinnar. Meira
11. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 676 orð

Allt að 100 kjarnaflaugum beint að Bandaríkjunum?

BANDARÍSKA leyniþjónustan CIA telur að Kínverjar fjölgi kjarnaflaugum sínum verulega á næstu árum og spáir því að árið 2015 hafi þeir yfir að ráða 75-100 langdrægum eldflaugum sem miðað verði á Bandaríkin, að því er fram kemur í nýrri skýrslu... Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Áfram blúndur og bróderí

ALGENGT er að konur noti tækifærið til að kaupa fínni fatnað fyrir árshátíðir á niðursettu verði á vetrarútsölum að því er fram kom í samtölum við verslunarfólk í Kringlunni. Meira
11. janúar 2002 | Miðopna | 345 orð | 1 mynd

Ákveðin í að gefa kost á mér í prófkjörinu

INGA Jóna Þórðardóttir, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur, er ánægð með niðurstöðu stjórnar fulltrúaráðsins og hún segist ákveðin í að gefa kost á sér í slíku prófkjöri. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 103 orð

Banaslys á Holtavörðuheiði

ÖKUMAÐUR jeppabifreiðar beið bana í umferðarslysi á sunnanverðri Holtavörðuheiði um klukkan 20 í gærkvöldi er bifreið hans og flutningabifreið með tengivagni rákust saman. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 223 orð

Bæta upp kennslu vegna verkfalls

SIGURSVEINN Magnússon, formaður Samtaka tónlistarskóla í Reykjavík, segir að forráðamenn tónlistarskóla í Reykjavík ætli flestir að auka við kennslu í skólunum til að komas til móts við "neikvæð áhrif" verkfalls tónlistarskólakennara, sem stóð... Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Doktor í efnafræði

*JÓN Tryggvi Njarðarson varði doktorsritgerð sína "The development of a synthetic strategy for the total synthesis of Phomoidride A (CP-225,917) and Phomoidride B (CP-263,114)" við efnafræðideild Yale-háskóla 26. mars 2001. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Doktor í stærðfræði

*HERSIR Sigurgeirsson varði doktorsritgerð sína við Stanford University í Kalíforníu hinn 3. október sl. Hann lauk prófi við námsbraut skólans í reiknifræði. Námsbrautin er þverfagleg og að rekstri hennar koma m.a. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 212 orð

Dregið hefur úr umsóknum um húsbréfalán

UMSÓKNIR um húsbréfalán voru færri í desember síðastliðnum en þær voru í öðrum mánuðum ársins. Fjöldi umsókna í desember var 542 og hafa þær ekki verið færri í þeim mánuði frá árinu 1997. Heildarfjöldi umsókna um húsbréfalán á árinu 2001 var 9. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 376 orð

Dæmdur í sex ára fangelsi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær Ali Zerbout í sex ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 111 orð

Ekki talinn hafa virt starfsskyldur eða bókhaldslög

GREINARGERÐ Ríkisendurskoðunar um viðskiptahætti fyrrverandi framkvæmdastjóra Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands hefur nú verið send til embættis Ríkissaksóknara. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 193 orð

Ekki um bráða hættu að ræða

HOLLUSTUVERND ríkisins hefur gefið út yfirlýsingu þar sem fram kemur að ekki sé um bráða hættu að ræða vegna grútarmengunar frá SR-mjöli á Seyðisfirði, en í firðinum hefur rekið á land grútarkúlur sem raktar hafa verið til verksmiðjunnar. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Fjármála- og skemmtivefur fyrir 8-12 ára börn

ÍSLANDSBANKI bauð til sérstakrar ráðstefnu í tengslum við vefinn leikni.is þar sem börnum á aldrinum átta til tólf ára var boðið í heimsókn. Á leikni.is geta krakkar m.a. leyst sérstök verkefni sem tengjast efnahags- og fjármálum. Meira
11. janúar 2002 | Suðurnes | 66 orð

Fjórar athugasemdir bárust

FJÓRAR athugasemdir bárust Skipulagsstofnun vegna mats á umhverfisáhrifum Reykjanesbrautar. Til stendur að tvöfalda Reykjanesbraut og hefur Vegagerðin látið gera skýrslu um umhverfisáhrif framkvæmdarinnar, frá bæjarmörkum Hafnarfjarðar til Njarðvíkur. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 492 orð | 2 myndir

Flóðin í Hvítá tóku að réna í gærkvöld

MIKIL flóð í Hvítá í Árnessýslu náðu hámarki sínu um klukkan 21 í gær við bæinn Auðsholt í Hrunamannahreppi. Hvítá óx skyndilega í gærmorgun og flæddi yfir bakka sína með þeim afleiðingum að ófært varð heim að bænum. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 686 orð

Flutti bæði fé og tæki í handfarangrinum

Í NIÐURSTÖÐUM greinargerðar Ríkisendurskoðunar um innflutning á heyrnartækjum á vegum Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands (HTÍ) frá 1997 og fram til maíloka í fyrra kemur fram að fjölmargt er athugavert við viðskipti fyrrverandi framkvæmdastjóra... Meira
11. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Forsætisráðherrar á hlaupum

ANDERS Fogh Rasmussen, sem tók við embætti forsætisráðherra Danmerkur í lok síðasta árs, var í Slóvakíu í sinni fyrstu opinberu heimsókn í gær. Meira
11. janúar 2002 | Miðopna | 390 orð | 1 mynd

Forystuprófkjör verði haldið helgina 22. og 23. febrúar

STJÓRN Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, samþykkti á fundi sínum í gær, að leggja ósk um breytingu á prófkjörsreglum fyrir miðstjórn Sjálfstæðisflokksins þannig að heimilt verði að kjósa eingöngu um það hver muni verða í forystu á... Meira
11. janúar 2002 | Landsbyggðin | 180 orð | 1 mynd

Framleiðslumeti fagnað hjá Kísiliðjunni

STARFSMENN Kísiliðjunnar fögnuðu því nýlega að á síðasta ári var slegið framleiðslumet í verksmiðjunni með því að framleidd voru 30.434 tonn af kísilgúr. Einnig var slegið sölumet, því að seld voru 29. Meira
11. janúar 2002 | Suðurnes | 182 orð

Framsóknarmenn með skoðanakönnun

FRAMSÓKNARMENN munu velja frambjóðendur á lista sinn í Reykjanesbæ með skoðanakönnun sem fram fer dagana 9. og 10. febrúar næstkomandi. Framboðsfrestur rennur út 20. janúar. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 44 orð

Fylgst með ljósabúnaði í janúar

LÖGREGLUMENN á Suðvesturlandi munu í janúar fylgjast sérstaklega með ljósabúnaði bifreiða. Í skammdeginu ríður á að hafa ljósabúnað ökutækja í góðu lagi og útsýni ökumanna þarf að vera eins og best verður á kosið. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð

Fækkar í þjóðkirkjunni

HINN fyrsta desember síðastliðinn voru 87,1% íbúa skráð í þjóðkirkjunni en á sama tíma árið 2000 var hlutfallið 87,8% og hefur skráðum einstaklingum í þjóðkirkjunni því fækkað nokkuð milli ára. Í fríkirkjusöfnuðum voru skráðir liðlega 11. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 49 orð

Færeyskir trúboðar í heimsókn

FÆREYSKU kristniboðarnir Tom Skaale, framkvæmdastjóri Heimamission í Færeyjum, og Heri Kjærbo, kristniboði í Tanzaníu, eru staddir hér á landi til að kynna sér starf Sambands íslenskra kristniboða. Meira
11. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 531 orð

Glæparannsókn á gjaldþroti Enron

BANDARÍSKA dómsmálaráðuneytið tilkynnti í gær að hafin væri á vegum ráðuneytisins glæparannsókn á gjaldþroti orkufyrirtækisins Enron, en starfsfólk þess glataði samtals mörgum milljörðum dollara þegar fyrirtækið bannaði fólkinu að selja fallandi... Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Goðafoss í miklum ham

MJÖG mikið flóð var í Skjálfandafljóti í gær sem flæddi víða yfir tún og girðingar og telja menn að meira en hálf öld sé frá meira flóði, en það var árið 1947. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 599 orð | 1 mynd

Hagstæðara gengi leiði til lægra verðs

BÚR ehf., sem m.a. sér verslunum Samkaupa og Kaupáss fyrir þurrvörum, sagði á gamlársdag upp öllum samningum sínum við birgja, þ.e. heildsala og innlenda framleiðendur. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 737 orð | 2 myndir

Hannes Hlífar tapaði þriðju skákinni

8.1.-13.1. 2002 Meira
11. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 301 orð

Hjálparstofnanir "nýju nýlenduherrarnir"

HJÁLPARSTOFNANIR hafa tekið við hlutverki nýrra nýlenduherra í Afganistan, fullyrðir Aziz Ahmad Rahmand, prófessor í nútímasögu við háskólann í Kabúl. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 262 orð

Hlaut þriggja ára fangelsisdóm fyrir að smygla 1.600 e-töflum

RÚMLEGA tvítug pólsk kona, Elzbietu Katarzynu Polus, hefur verið dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir að smygla 1.636 e-töflum til landsins í júlí í fyrra. Meira
11. janúar 2002 | Landsbyggðin | 80 orð | 1 mynd

Hótel Búðir að taka á sig mynd

VEL gengur með byggingarframkvæmdir á Hótel Búðum og búið er að reisa allar veggeiningar í annarri álmunni og neðri hæðina í hinni og tengibyggingunni milli þeirra. Veggeiningarnar eru steyptar hjá Þorgeiri og Helga á Akranesi. Meira
11. janúar 2002 | Suðurnes | 139 orð | 1 mynd

Hægt gengur að dýpka í vestanáttinni

HÆGT hefur gengið að dýpka Sandgerðishöfn vegna erfiðs tíðarfars. Í gær var aðeins annar vinnudagurinn frá áramótum af þessum sökum. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 138 orð

Innréttingarnar byggja Það er fyrirtækið Innréttingarnar...

Innréttingarnar byggja Það er fyrirtækið Innréttingarnar ehf. sem mun byggja fyrirhugað hótel við Aðalstræti í miðborginni. Að því fyrirtæki standa Þyrping hf. og Minjavernd hf. Stjórnarformaður Þyrpingar hf. og Innréttinganna hf. er Óskar Magnússon. Meira
11. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 40 orð

Jón sýnir á Karólínu

JÓN Laxdal opnar sýningu á 24 sívalningum úr "Sögu Íslendings" á Kaffi Karólínu á morgun, laugardaginn 12. janúar kl. 14. Meira
11. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 94 orð

KA-dagurinn á laugardag

ÍÞRÓTTAMAÐUR KA árið 2001 verður útnefndur á hinum árlega KA-degi í KA-heimilinu nk. laugardag. KA-dagurinn er haldinn í tilefni af 74 ára afmæli félagsins sem var hinn 8. janúar sl. Ýmislegt verður á dagskrá á laugardaginn, kl. 14 mætast KA og Fram í 4. Meira
11. janúar 2002 | Landsbyggðin | 203 orð

KÁ velur ToppLaun í kerfisveitu

KAUPFÉLAG Árnesinga hefur gert samning við Vigor ehf. og Maritech ehf., dótturfyrirtæki TölvuMynda hf., um að taka í notkun launakerfið ToppLaun. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Kemur illa við stofnunina

SIGRÍÐUR Snæbjörnsdóttir var ráðin framkvæmdastjóri Heyrnar-og talmeinastöðvar Íslands (HTÍ) 1. júní síðastliðinn og að hennar sögn tók hún fljótlega eftir einkennilegum viðskiptaháttum í innkaupum á heyrnartækjum við ákveðið fyrirtæki erlendis. Meira
11. janúar 2002 | Landsbyggðin | 88 orð | 1 mynd

Kynningarmyndband um Austurland

Á DÖGUNUM kom út kynningarmyndband um Austurlandsfjórðung. Ábyrgðar- og umsjónarmaður myndbandsins er Ásmundur Gíslason fyrir hönd Ferðamálasamtaka Austurlands og framleiðandi Plús Film. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð

Kynning í Lífsins lind í Nýkaupum

Í DAG, 11. janúar, frá klukkan 14-18 kynnir Guðrún Bergmann bækur um rétt mataræði fyrir hvern blóðflokk í Lífsins lind í Nýkaupum í Kringlunni, að því er segir segir í tilkynningu frá Nýkaupum. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 128 orð

Lenti í árekstri og stal síðan bíl

ÖKUMAÐUR sem lenti í árekstri á gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar undir miðnætti í fyrrakvöld gerði sér lítið fyrir og stal bíl frá manni sem hafði komið að árekstrinum. Meira
11. janúar 2002 | Miðopna | 241 orð | 1 mynd

Líst ljómandi vel á niðurstöðuna

JÚLÍUS Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir að sér lítist ljómandi vel á niðurstöðu stjórnar fulltrúaráðsins og hann segir forleiðtogaprófkjör hafa ýmsa kosti sem geti nýst sjálfstæðismönnum vel í núverandi stöðu. Meira
11. janúar 2002 | Miðopna | 117 orð | 1 mynd

Líst mjög vel á forystuprófkjör

"ÞETTA er það sem menn hafa verið að tala um og mér líst mjög vel á þetta," segir Jóna Gróa Sigurðardóttir borgarfulltrúi um niðurstöðu fundar stjórnar Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, um að óska eftir forystuprófkjöri við... Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Loftfimleikar hversdagsins

HÁLOFTAFIMLEIKAR eru í huga manna samofnir fimum og fífldjörfum fjöllistamönnum sem sveifla sér á örgrönnum þráðum langt yfir höfði gesta fjölleikahúsanna. Meira
11. janúar 2002 | Suðurnes | 527 orð

Lokið við stækkun leikskóla og grunnskóla

SKULDIR Sandgerðisbæjar aukast ekki á þessu ári þrátt fyrir miklar fjárfestingar við stækkun grunnskóla og leikskóla. Helgast það ekki síst af 40 milljóna króna greiðslu sem bærinn fær frá Hitaveitu Suðurnesja. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 529 orð | 1 mynd

Lögreglumenn á námskeiði um málefni nýbúa

Í FRAMHALDSDEILD Lögregluskólans eru nú haldin námskeið um málefni nýbúa og samskipti þeirra við lögreglu. Meira
11. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 67 orð

Malbikið flettist af veginum

Í stormbeljandi að undanförnu verður sitthvað undan að láta. Á þjóðvegi 1, skammt vestan við Jökulsárbrú, flettist slitlagið af hluta vegarins aðfaranótt mánudags. Starfsmenn Vegagerðarinnar fóru á staðinn og gerðu við skemmdina. Meira
11. janúar 2002 | Miðopna | 285 orð

Markmiðið að stuðla að eflingu skólans

HÓPUR áhugamanna hefur að undanförnu unnið að stofnun samtaka sem hafi það að markmiði að stuðla að eflingu Háskólans á Akureyri. Ákveðið hefur verið að samtökin verði kölluð "Góðvinir Háskólans á Akureyri". Meira
11. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 51 orð | 1 mynd

Menn og dýr viðra sig

ÞAÐ er fátt eins hressandi og góður göngutúr og skiptir þá engu hvort rakt er í lofti sé maður vel búinn. Meira
11. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 73 orð

Met í sundaðsókn í borginni

METAÐSÓKN var í sundlaugum ÍTR árið 2001; þá komu alls 1.845.659 gestir en þeir voru 1.751.686 árið áður. Þetta er aukning um tæplega 94.000 gesti. Meira
11. janúar 2002 | Miðopna | 195 orð | 1 mynd

Metur stöðuna eftir könnun fulltrúaráðsins

BJÖRN Bjarnason, menntamálaráðherra, segir ljóst að nú verði vilji sjálfstæðismanna til mögulegra frambjóðenda flokksins í borgarstjórnarkosningunum kannaður með tvenns konar hætti, annars vegar skoðanakönnun fulltrúaráðsfélaga og hins vegar prófkjöri um... Meira
11. janúar 2002 | Miðopna | 34 orð

Morgunblaðið leitaði álits fulltrúa í borgarstjórnarflokki...

Morgunblaðið leitaði álits fulltrúa í borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokks og Björns Bjarnasonar menntamálaráðherra á þeirri ákvörðun stjórnar fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík að efna til forystuprófkjörs fyrir borgarstjórnarkosningarnar í maí og stilla að öðru leyti upp á lista. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Morgunganga hjá Hana-nú

HANA-nú í Kópavogi, Göngu-Hrólfar í Reykjavík, "Ganga" Guðmundar Hallgrímssonar og Gott fólk/Gott rölt frá Gullsmára hittast við Kópavogslækinn laugardagin 12. janúar kl. 10 árdegis og fagna nýju ári með morgungöngu. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 287 orð

Nám á Netinu og fleiri nýjungar hjá Endurmenntun HÍ

MEÐAL nýjunga í nýrri námskrá vormisseris Endurmenntunar Háskóla Íslands er tvenns konar nám sem eingöngu fer fram á Netinu, að því er fram kemur í tilkynningu frá Endurmenntunarstofnun HÍ. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 453 orð

Neitun um gjafsókn ekki í samræmi við lög

UMBOÐSMAÐUR Alþingis kemst að því í nýju áliti að dómsmálaráðuneytið hafi ekki farið að lögum þegar það í tvígang hafnaði beiðni tvíburamóður um gjafsókn í málshöfðun hennar á hendur fyrrum sambýlismanni vegna kröfu hennar um forsjá dætra þeirra. Meira
11. janúar 2002 | Landsbyggðin | 56 orð | 1 mynd

Nýr sjúkrabíll á Kirkjubæjarklaustur

NÝR sjúkrabíll frá IB ehf. á Selfossi var afhentur 9. janúar til Klausturdeildar Rauða kross Íslands. Bifreiðin er af gerðinni Ford E350 með dísilvél og fjórhjóladrifi. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 194 orð

Nýtt framboð boðað í Reykjavík

NOKKRIR tugir manna stefna að formlegri stofnun nýs stjórnmálaafls, sem ætlar að bjóða fram lista í komandi borgarstjórnarkosningum,í lok mars nk. Meira
11. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Olíubornir en fleygir

FUGLAR þaktir olíu á flugi yfir Jadro-ánni í Króatíu, nálægt hafnarborginni Split. Um sex þúsund tonn af olíu komust fyrir slysni í ána og óttast menn að mikil hætta stafi af fuglum eins og mávum og öndum vegna mengunarinnar. Meira
11. janúar 2002 | Suðurnes | 73 orð

Opið hús hjá SBK

OPIÐ hús er hjá SBK í dag og á morgun til þess að kynna ferðaskrifstofurekstur sem fyrirtækið hefur nú yfirtekið. Meira
11. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 93 orð | 1 mynd

Pollarnir freista

TÍÐ hefur verið heldur votviðrasöm norðan heiða síðustu daga og er af þeim sökum mjög dimmt yfir þegar snjóinn vantar. Úrkoman er sem sé í formi rigningar en ekki snjókomu eins og menn eiga fremur að venjast á þessum árstíma. Meira
11. janúar 2002 | Miðopna | 116 orð | 1 mynd

"Felli mig við niðurstöðuna"

KJARTAN Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segist fella sig við niðurstöðu stjórnar Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, þótt hann hefði fremur viljað venjulegt prófkjör. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 133 orð

Ráðgjöf gegn reykingum

SAMTÖK hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra gegn tóbaki verða með ráðgjöf gegn reykingum í Kringlunni í Reykjavík laugardagana 12. og 26. janúar nk. kl. 12-15 og Smáralind laugardagana 19. janúar og 2. febrúar, kl. 12-15. Meira
11. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Rugova enn hafnað í forsetakjöri

IBRAHIM Rugova, leiðtoga Lýðræðisbandalagsins (LDK), mistókst enn í gær að tryggja sér nægan stuðning fulltrúa á þinginu nýja í Kosovo til embættis forseta en hann var einn í kjöri eins og 13. desember sl. Meira
11. janúar 2002 | Suðurnes | 44 orð

Sjómaður hlaut slæmt fótbrot

TOG- og netabáturinn Hafnarborg RE kom til Sandgerðis í gærmorgun með skipverja sem hafði hlotið slæmt fótbrot við störf um borð í bátnum. Hafnarborg var á netaveiðum út af Sandgerði þegar óhappið varð. Meira
11. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 285 orð | 1 mynd

Skipulagsleikur í hvert hús

BÆJARBÚAR Kópavogs eiga von á laufléttum spurningaleik inn um póstlúguna hjá sér í dag. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Stórfljót í ham

ÁR víða á landinu uxu gríðarlega í gær eftir miklar rigningar á hálendinu og sýndu þær mikilfengleik sinn svo um munaði. Úrkomumet var slegið í gær en sólarhringsúrkoma á Kvískerjum mældist 293 mm. Meira
11. janúar 2002 | Miðopna | 166 orð | 1 mynd

Styður Ingu Jónu til forystu

VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, kveðst mjög sáttur við niðurstöðu fulltrúaráðsins, enda segist hann hafa talað fyrir slíku fyrirkomulagi. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Styrkja Ættingjabandið

KVENFÉLAGIÐ Hrönn styrkti nýlega Ættingjabandið, ættingja- og vinasamband Hrafnistu í Reykjavík, um kr. 40.000 og var þessi styrkur viðurkenning á störfum félagsins. Í kvenfélaginu Hrönn eru eiginkonur skipstjórnarmanna á farskipum. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 618 orð | 1 mynd

Synirnir fengu áhugann frá mömmu

TVÍBURARNIR Hlynur og Heimir Hansen hófu eftir áramótin nám í Vélskóla Íslands og hittu þar fyrir móður sína, Jónínu Þórunni Hansen, sem nú er á þriðju önn í skólanum. Meira
11. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Sænskir fjölmiðlar þjarma að Sahlin

MONA Sahlin, aðstoðaratvinnumálaráðherra Svíþjóðar, ræður ekki við að greiða reikningana sína fremur en fyrri daginn. Er hugsanlegt, að hún missi ráðherradóminn öðru sinni vegna mála sem sænsk síðdegisblöð greindu frá í fyrradag. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 973 orð | 1 mynd

Taflmennskan var stórkostleg

Munir sem tengjast einvígi Fischers og Spasskys fyrir 30 árum eru nú sýndir í Ráðhúsi Reykjavíkur. Friðrik Ólafsson gekk þar um með blaðamanni Morgunblaðsins og rifjaði upp atburðinn. Meira
11. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Tekist á um hver verður kanslaraefnið

STUÐNINGSMENN Angelu Merkel, leiðtoga Kristilega demókrataflokksins (CDU), og Edmunds Stoibers, leiðtoga CSU, systurflokks CDU í Bæjaralandi, takast nú hart á um það hvort þeirra Merkel og Stoiber verður kanslaraefni flokkanna í kosningunum sem fram eiga... Meira
11. janúar 2002 | Miðopna | 278 orð | 1 mynd

Tekur þátt í forystuprófkjörinu

EYÞÓR Arnalds, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, hefur ákveðið að taka þátt í forystuprófkjöri Sjálfstæðisflokksins til borgarstjórnar í Reykjavík. Hann sagðist í samtali við Morgunblaðið hafa ákveðið sl. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 118 orð

Telja vistgjöldin þurfa að hækka um 650-700 milljónir

HEILBRIGÐIS- og tryggingaráðuneytið hefur ekki enn gefið út nýjan daggjaldataxta fyrir árið 2002 vegna dvalarrýma á dvalarheimilum aldraðra en viðræður standa yfir um hækkun dvalarheimilisgjalda, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 260 orð

Tveir hafa þegar lýst yfir þátttöku

STJÓRN Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, samþykkti á fundi í hádeginu í gær að leggja ósk um breytingu á prófkjörsreglum fyrir miðstjórn Sjálfstæðisflokksins þannig að heimilt verði að kjósa eingöngu um það hver muni verða í forystu... Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 109 orð

Tveir stórmeistarar á launum

TVEIR stórmeistarar í skák þiggja nú laun frá ríkinu, þeir Hannes Hlífar Stefánsson og Þröstur Þórhallsson, auk þess sem Helgi Ólafsson stórmeistari er launaður skólastjóri Skákskólans. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 270 orð

Um 25% nema við HÍ eiga börn

SAMTALS 1.619 nemendur við Háskóla Íslands eru foreldrar eða um 25% nemenda skólans, að sögn Ingu Lindar Karlsdóttur, íslenskunema og fulltrúa stúdenta í samráðshópi háskólarektors um fjölskyldumál. Meira
11. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 466 orð | 1 mynd

Um 330 íbúðir, grunn- og leikskóli í 1. áfanga

DEILISKIPULAG að fyrsta áfanga Naustahverfis hefur verið auglýst og rennur frestur til að gera við það athugasemdir út 15. febrúar næstkomandi. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð

Uppsagnir hjá Telenor

NORSKA símafélagið Telenor mun segja upp 420 starfsmönnum í upplýsingaþjónustu og útilokar ekki að til frekari uppsagna komi. Telenor sparar sem samsvarar um 1.400 milljónum íslenskra króna á þessum niðurskurði. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 242 orð

Urðu vitni að handtöku vopnasmyglara

SIGLINGU togskipsins Helgu RE, sem er á leið til Íslands frá Kína, miðar vel en í gær var skipið á Möltu þar sem náð var í olíu og vistir áður en lagt verður í lokaáfangann. Meira
11. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 315 orð | 1 mynd

Útivistarsvæði í Esjuhlíðum styrkt í sessi

BORGARRÁÐ hefur samþykkt auglýsingu deiliskipulagstillögu fyrir jarðirnar Mógilsá og Kollafjörð á Kjalarnesi. Meginmarkmið skipulagsins er að styrkja svæðið í sessi sem útivistarsvæði. Meira
11. janúar 2002 | Miðopna | 386 orð

Úttekt gerð á verkefni um málefni upplýsingasamfélagsins

SAMÞYKKT var í ríkisstjórn í vikunni að gerð yrði úttekt á þróunarverkefni um málefni upplýsingasamfélagsins í stjórnsýslu ríkisins, en fjögur ár eru síðan ráðist var í verkefnið. Meira
11. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 215 orð

Varar við mögrum mat

AÐ hætta að borða fitu er slæm leið til að megrast. Miklu nær er að forðast að neyta of mikils sykurs. Þetta hefur Aftenposten eftir næringarfræðingi, Olav Albert Christophersen. Meira
11. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 196 orð

Verða að afskrifa 100.000 milljarða kr.

BANDARÍSK fyrirtæki munu líklega neyðast til að afskrifa rúmlega 100.000 milljarða ísl. kr. á fyrstu þremur mánuðum þessa árs svo að full grein sé gerð fyrir kostnaðinum við uppkaup á öðrum fyrirtækjum þegar netfyrirtækjabólan var sem stærst. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 53 orð

VG stefnir að framboði í Skagafirði

VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð í Skagafirði samþykkti á félagsfundi á Sauðárkróki nýlega að stefna að framboði á vegum flokksins við sveitarstjórnarkosningar næsta vor. Kosinn var stýrihópur sem vinna á að undirbúningi málsins. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Vill byrja á báðum göngum á svipuðum tíma

HALLDÓR Blöndal, forseti Alþingis, segir að það verði mikið áfall fyrir byggðirnar í nágrenni fyrirhugaðra jarðganga á milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar annars vegar og Siglufjarðar og Ólafsfjarðar hins vegar ef ekki verði staðið við áform um að... Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Vinningshafi í jólahappdrætti

DREGIÐ hefur verið í jólahappdrætti Ævintýralands Kringlunnar. Aðalvinninginn, bíl frá Little Tikes, hreppti hinn þriggja ára gamli Kristófer Axelsson. Auk hans fengu 10 heppnir gestir Ævintýralands boli eða... Meira
11. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 131 orð

Vinnslustopp í 2-3 vikur

FRAMLEIÐSLA í rækjuvinnslu Samherja, Strýtu á Akureyri, verður lokað tímabundið eftir helgi. Hátt hráefnisverð og að í hönd fer erfiðasti sölutími ársins eru helstu ástæður lokunarinnar að því er fram kemur á heimasíðu Samherja. Meira
11. janúar 2002 | Miðopna | 139 orð | 1 mynd

Virðir niðurstöðu Varðar

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson borgarfulltrúi segist virða niðurstöðu af fundi stjórnar Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, um að óska eftir forystuprófkjöri við miðstjórn Sjálfstæðisflokksins. Meira
11. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Vínið Kvöldsól seldist vel í desember

RÍFLEGA helmingur fyrstu fjöldaframleiðslunnar af íslensku víni, Kvöldsól, seldist í desember, eða 3.500 flöskur, að sögn Ómars Gunnarssonar, eiganda Sólbrekku ehf. Hann segist vera mjög ánægður með móttökurnar. Alls voru 6.000 flöskur settar í sölu 1. Meira
11. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 442 orð

Vondur og óhagkvæmur

BÆJARFULLTRÚAR Samfylkingarinnar í Hafnarfirði gagnrýna harðlega vinnubrögð og ákvarðanir bæjarmeirihlutans vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar Norðurbakkans. Eins og fram hefur komið undirrituðu Hafnarfjarðarbær, Þyrping hf. og J&K eignarhaldsfélag ehf. Meira

Ritstjórnargreinar

11. janúar 2002 | Leiðarar | 863 orð

Upplausn í Zimbabwe

Ef einhver heimsálfa getur kallast jaðarsvæði um þessar mundir er það Afríka og mætti ætla að sum ríki álfunnar væru að koðna niður í hörmungum, upplausn og glundroða. Um þessar mundir rambar Zimbabwe á barmi hyldýpisins. Meira
11. janúar 2002 | Staksteinar | 407 orð | 2 myndir

Við upphaf árs

BÆJARINS besta, sem gefið er út á Ísafirði, fjallar í leiðara um áramótin. Meira

Menning

11. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Á hraðri niðurleið

Bandaríkin 2001. Háskólabíó VHS. Bönnuð innan 16 ára. (101 mín.) Leikstjórn Guy Manos. Aðalhlutverk Tom Berenger, Stephen Baldwin, Ron Silver, Dennis Rodman. Meira
11. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 219 orð

BORGARLEIKHÚSIÐ: Selma Björns og Jóhanna Vigdís...

BORGARLEIKHÚSIÐ: Selma Björns og Jóhanna Vigdís halda stórtónleika studdar einvala liði listamanna, félögum úr íslenska dansflokknum og undirleikurunum Óskari Einarssyni, Sigurði Flosa, Jóhanni Ásmundssyni og Halla G. Meira
11. janúar 2002 | Kvikmyndir | 344 orð | 1 mynd

Draumar rætast

Leikstjóri: Stephen Herek. Handrit: John Stockwell. Kvikmyndataka: Ueli Steiger. Aðalhlutverk: Mark Wahlberg, Jennifer Aniston, Timothy Olyphant, Timothy Spall og Jason Flemyng. Bandaríkin. 105 mín. Warner Bros. 2001. Meira
11. janúar 2002 | Menningarlíf | 1823 orð | 1 mynd

Draumar um hús

LEIKFÉLAG Reykjavíkur er gjarnan nefnt vagga íslenskrar leiklistar, elsta starfandi menningarstofnun borgarinnar og fleiri hátíðlegum nöfnum, þegar mikið liggur við. Meira
11. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 126 orð | 2 myndir

Goggi gerir gys að Geri

GEORGE Michael hrekkti gömlu vinkonu sína Geri Halliwell laglega um jólin með því að senda henni aldeilis óviðeigandi jólagjöf. Meira
11. janúar 2002 | Menningarlíf | 112 orð | 1 mynd

Hátíðadagskrá Leikfélags Reykjavíkur á Stóra sviðinu

Í tilefni af 105 ára afmæli Leikfélags Reykjavíkur verður flutt hátíðadagskrá á Stóra sviði Borgarleikhússins er hefst kl. 21. Meira
11. janúar 2002 | Menningarlíf | 362 orð | 1 mynd

Hertu þig, strákur!

Smárabíó og Stjörnubíó frumsýna Jalla! Jalla! með Fares Fares, Torkel Peterson, Tuva Novotny, Laleh Pourkarim. Meira
11. janúar 2002 | Menningarlíf | 149 orð | 1 mynd

Hjallakirkja Eyþór Ingi Jónsson heldur tónleika...

Hjallakirkja Eyþór Ingi Jónsson heldur tónleika kl. 20.30. Á efnisskránni eru verk eftir Johann Sebastian Bach, César Franck, Johannes Brahms, Max Reger og Leslie Bassett. Meira
11. janúar 2002 | Menningarlíf | 111 orð

Íslensk kvikmyndalist heiðruð í Lundúnum

Þjóðarsafn ljósmynda, kvikmynda og sjónvarps í Bretlandi (National Museum of Photography, Film & Television) heiðraði íslenska kvikmyndalist sérstaklega í gærkvöld með því að opnunarmynd Evrópuverkefnis, sem safnið stendur fyrir næstu 7 árin, var... Meira
11. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Jodie leikur Riefenstahl

JODIE Foster hefur reitt samtök gyðinga í Bandaríkjunum til reiði með því að ætla að leika Leni Riefenstahl, hirðkvikmyndagerðarkonu nasista, í mynd um ævi hennar. Meira
11. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 192 orð | 1 mynd

Lifandi Elvis

Bandaríkin, 2001. Sam-myndbönd VHS. Öllum leyfð. (95 mín.) Leikstjórn: Denis Sanders. Klipping: Michael Solomon. Fram kemur m.a. Elvis Presley. Meira
11. janúar 2002 | Menningarlíf | 696 orð | 1 mynd

Lífið er flókið verkefni

"Við erum öll dálítið skert og gölluð inni í okkur," segir Benedikt Erlingsson um leikritið Fyrst er að fæðast sem frumsýnt verður í Borgarleikhúsinu í kvöld. Heiða Jóhannsdóttir forvitnaðist nánar um þessa galla sem leynast í hverri manneskju. Meira
11. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 619 orð | 1 mynd

Lord of the Rings: The Fellowship...

Lord of the Rings: The Fellowship of the Rings / Hringadróttinssaga Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Peter Jackson. Aðalleikendur: Elijah Wood, Ian McKellen, Christopher Lee, Cate Blanchett. Meira
11. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 279 orð | 1 mynd

"Peningarnir fara í endalausan baráttusjóð"

ATHAFNAMAÐURINN Einar Bárðarson hefur undanfarin fjögur ár haft veg og vanda af stórtónleikum til styrktar krabbameinssjúkum börnum. Meira
11. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 226 orð | 4 myndir

R og B í algleymingi

SÖNGKONURNAR Alicia Keys og Aaliyah fengu báðar tvenn verðlaun þegar bandarísku tónlistarverðlaunin voru veitt í nótt, og söngtríóið Destiny's Child sömuleiðis. Meira
11. janúar 2002 | Menningarlíf | 384 orð | 1 mynd

Sendingin frá víti

Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó og Borgarbíó frumsýna From Hell, með Johnny Depp, Heather Graham, Ian Holm, Robbie Coltrane, Katrin Cartlidge. Meira
11. janúar 2002 | Tónlist | 802 orð

Sinfónískir svanasöngvar

Jón Ásgeirsson: Sjöstrengjaljóð. Hindemith: "Der Schwanendreher", víólukonsert nr. 3. Beethoven: Sinfónía nr. 3. Ásdís Valdimarsdóttir, víóla. Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Alexanders Anissimovs. Fimmtudaginn 10. janúar kl. 19:30. Meira
11. janúar 2002 | Menningarlíf | 401 orð | 1 mynd

Síðasta ránið

Sambíóin Reykjavík og Akureyri frumsýna Heist, með Gene Hackman, Danny De Vito, Delroy Lindo, Rebecca Pidgeon. Meira
11. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 57 orð | 1 mynd

Strandvörður á skilorði

BANDARÍSKA leikkonan Yasmine Bleeth, sem lék í sjónvarpsþáttunum um strandverðina, var í gær dæmd í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa kókaín í fórum sínum. Bleeth kom fyrir dóm í Detroit. Meira
11. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 312 orð | 1 mynd

Svalir hljómleikar

SNEMMA á ári hverju í Antarktíku, eða Suðurskautslandinu, er haldin rokkhátíð undir nafninu Icestock í McMurdo-stöðinni, sem er meginstöð þeirra Bandaríkjamanna sem þar hafast við. Meira

Umræðan

11. janúar 2002 | Aðsent efni | 700 orð | 1 mynd

Andstæðingar Kárahnjúka: Hvað gera þeir næst?

Þetta er fólk, sem hefur þá trú, segir Einar Rafn Haraldsson, að stóriðja og erlent fjármagn sé af hinu vonda. Meira
11. janúar 2002 | Aðsent efni | 833 orð | 1 mynd

Á ári fjallanna

Verða Vatnajökull og Snæfell orðin að raunverulegum þjóðgarði, spyr Bergþóra Sigurðardóttir, þegar frímerkið góða með Snæfelli verður gefið út 7. mars í vetur? Meira
11. janúar 2002 | Aðsent efni | 942 orð | 1 mynd

Á ríkið að fjármagna menntakerfið?

Til þess að unnt verði að hefja íslenska menntakerfið upp úr þeirri meðalmennsku sem það nú situr fast í, segir Jón Steinsson, eru róttækar breytingar nauðsynlegar. Meira
11. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 283 orð | 2 myndir

Ég hlakka til!

VIÐ vinkonurnar höfum verið að velta því fyrir okkur hvort Íslendingum sé svo að segja sama um málfar sitt. Í aðdraganda jólanna höfum við ekki komist hjá því að hlusta á ýmis jólalög sem hljómað hafa á hinum ýmsu útvarpsrásum. Meira
11. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 387 orð

Hagsmunamál þjóðarinnar Alveg er með ólíkindum...

Hagsmunamál þjóðarinnar Alveg er með ólíkindum hve hægt er að endavelta, rangsnúa og hagræða í mikilvægum hagsmunamálum þjóðarinnar án þess að nokkur rísi upp og mótmæli. Meira
11. janúar 2002 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

Hvert stefnir í heilbrigðismálum?

Áhugi ríkisstjórnarinnar virðist bundinn við að ná ákveðinni niðurstöðu á fjárlögum, segir Ólafur Örn Arnarson, án þess að taka nokkurt tillit til þarfa sjúklinga. Meira
11. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 363 orð | 1 mynd

Kristnisaga hin nýja, frá þrettándu öld?

EKKI Á af Þjóðkirkjunni að ganga. Ekki er nóg að hún hafi verið látin taka þátt í hinni svokölluðu Kristnihátíð árið 2000. Meira
11. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 583 orð | 1 mynd

Maður ársins

NÝLEGA var kosið á Rás 2 um hver hlyti sæmdarheitið maður ársins. Afreksverk margra gerði valið flókið og viðkvæmt. Bandaríska þyrlusveitin vann frábært afrek og setti sig í lífshættu og sýndi sigmaðurinn harðfylgi og kjark og það gerði sjómaðurinn líka. Meira
11. janúar 2002 | Aðsent efni | 357 orð | 1 mynd

Málefnaráðstefna Vöku fyrir alla stúdenta

Stúdentar eru hvattir til að mæta á málefnafund Vöku, segir Baldvin Þór Bergsson, og taka þátt í umræðum um skólann og móta þá stefnu sem boðuð verður í kosningum til Stúdentaráðs og Háskólaráðs. Meira
11. janúar 2002 | Aðsent efni | 848 orð | 1 mynd

Umferðin í Smáranum í Kópavogi

Ég er sannfærð um það, segir Halla Halldórsdóttir, að umferðarmálin í Smáranum eru í meginatriðum í góðu lagi, hvort sem horft er til nútíðar eða framtíðar. Meira
11. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 190 orð

Vinsamleg ábending

ÞAR sem ég bý í nágrenni Kringlunnar má segja að hún sé mín hverfisverslun og á ég þess vegna alloft leið þar um. Því vil ég koma á framfæri við forráðamenn Kringlunnar að rúllustigi sá sem lá upp á 2. Meira

Minningargreinar

11. janúar 2002 | Minningargreinar | 1304 orð | 1 mynd

BALDUR STEFÁNSSON

Baldur Rósmundur Stefánsson fæddist í Vestfold í Manitoba í Kanada 26. apríl 1917. Hann lést á sjúkrahúsi í Winnipeg 3. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá First Lutherian Church í Winnipeg 8. janúar. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2002 | Minningargreinar | 947 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR

Guðbjörg Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 2. október 1925. Hún lést á Landakotsspítala 6. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Jónsson skósmíðameistari og Þórunn Oddsdóttir húsmóðir. Guðbjörg var yngst barna þeirra. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2002 | Minningargreinar | 4719 orð | 1 mynd

GUNNAR B. GUÐMUNDSSON

Gunnar Björgvin Guðmundsson fæddist í Breiðavík í Rauðasandshreppi 18. júlí 1925, sonur hjónanna Guðmundar Bjarna Ólafssonar, búfræðings og bónda í Breiðavík og Maríu Torfadóttur, húsfreyju frá Kollsvík. Föður sinn missti Gunnar 1926 og móður sína 1930. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2002 | Minningargreinar | 880 orð | 1 mynd

GUNNAR KRISTINSSON

Gunnar Kristinsson fæddist í Hnífsdal 14. júlí 1927. Hann lést í Kópavogi 7. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristinn Björnsson bílstjóri, f. 1901, d.1964, og Petrína Andrea Friðbjörnsdóttir húsfreyja, f. 1908, d. 1992. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2002 | Minningargreinar | 4189 orð | 1 mynd

HRÓLFUR KJARTANSSON

Hrólfur Kjartansson fæddist á Ísafirði 20. október 1945. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 2. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin Kjartan Jónsson, bóndi í Eyrardal í Súðavík í Álftafirði, f. 29. jan. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2002 | Minningargreinar | 6942 orð | 2 myndir

ÞORSTEINN E. JÓNSSON

Þorsteinn Elton Jónsson fæddist í Reykjavík 19. október 1921. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 30. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Annie Florence Wescott Jónsson, f. 23. maí 1893, d. 10. júní 1936, og Snæbjörn Jónsson bóksali, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2002 | Minningargreinar | 1593 orð | 1 mynd

ÆGIR EINARSSON

Ægir Einarsson fæddist á Skagaströnd í Austur-Húnavatnssýslu 13. ágúst 1928. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi fimmtudaginn 3. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Einar Björn Vigfússon, f. 19.2. 1902, d. 29.4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 610 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Annar Flatfiskur 55 55...

ALLIR FISKMARKAÐIR Annar Flatfiskur 55 55 55 19 1.045 Blálanga 140 70 78 84 6.510 Gellur 500 500 500 9 4.500 Grálúða 230 230 230 681 156.630 Grásleppa 20 15 16 120 1.880 Gullkarfi 150 141 150 6.647 995.940 Hlýri 270 195 258 3.271 843. Meira
11. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 189 orð | 1 mynd

Auglýsing á Flugleiðaþotu

TOYOTA og Flugleiðir hafa tekið höndum saman um tímabundið markaðssamstarf hér á landi og erlendis í tengslum við markaðssetningu á nýrri kynslóð Toyota Corolla. Meira
11. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 518 orð | 2 myndir

Bláa lónið hlaut markaðsverðlaun Ímarks

BLÁA lónið hf. hlaut markaðsverðlaun Ímarks í gær og Bogi Pálsson, forstjóri P. Samúelssonar, var við sama tækifæri valinn markaðsmaður Íslands. Háskólinn í Reykjavík og Pharmaco voru einnig tilnefnd til markaðsverðlauna Ímarks og hlutu viðurkenningar. Meira
11. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 278 orð

Fjórðungi minni innflutningur í desember

BRÁÐABIRGÐATÖLUR um innheimtu virðisaukaskatts af innflutningi benda til þess að innflutningur í desember sl. hafi dregist saman um meira en fjórðung frá sama tíma árið 2000, miðað við fast gengi. Meira
11. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 472 orð

OZ semur við bandarískt hugbúnaðarfyrirtæki

ÍSLENSKA hugbúnaðarfyrirtækið OZ hefur gert samstarfssamning við bandaríska hugbúnaðarhúsið One Voice Technologies Inc. um þróun þráðlausra samskiptalausna, einkum á sviði raddstýringar. Meira

Fastir þættir

11. janúar 2002 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 11. janúar, er fimmtug Helga Herborg Guðjónsdóttir, Holtsgötu 30, Sandgerði. Hún og eiginmaður hennar, Bolli Thor Valdimarsson, verða að heiman á... Meira
11. janúar 2002 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 11. janúar, er fimmtug Magnea Kristleifsdóttir, Kjalvararstöðum, Reykholtsdal í Borgarfirði. Í tilefni dagsins tekur Magnea á móti ættingjum og vinum í félagsheimilinu Logalandi, Reykholtsdal, laugardaginn 12. janúar kl. Meira
11. janúar 2002 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 11. janúar, er áttræður Runólfur A. Þórarinsson, cand. mag. og fyrrverandi deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu. Hann tekur á móti gestum í sal 1. hæðar á Hjúkrunarheimilinu Eir, Grafarvogi, á milli kl. 15.30 og... Meira
11. janúar 2002 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli .

85 ÁRA afmæli . Nk. þriðjudag 15. janúar er 85 ára Elísabet Þórhallsdóttir . Í tilefni þessara tímamóta býður hún ættingjum og vinum til veislu laugardaginn 12. janúar nk. kl. 17 í Samkomuhúsinu í... Meira
11. janúar 2002 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Á morgun, laugardaginn 12. janúar, er níræð Kristín Sigurðardóttir, Borgarbraut 65a, Borgarnesi. Hún tekur á móti ættingjum og vinum kl. 15 á afmælisdaginn í Samkomusal á efstu hæð á Borgarbraut 65a. Meira
11. janúar 2002 | Dagbók | 41 orð

ALÞING HIÐ NÝJA

(1840) Hörðum höndum vinnur hölda kind ár og eindaga. Siglir særokinn, sólbitinn slær, stjörnuskininn stritar. Traustir skulu hornsteinar hárra sala. Í kili skal kjörviður. Bóndi er bústólpi, - bú er landstólpi, - því skal hann virður vel. Meira
11. janúar 2002 | Fastir þættir | 110 orð

Bridsfélag Borgarfjarðar Síðastliðinn mánudag spiluðu félagar...

Bridsfélag Borgarfjarðar Síðastliðinn mánudag spiluðu félagar í Bridsfélagi Borgarfjarðar eins kvölds tvímenning í Logalandi. 14 pör tóku þátt og sigruðu þeir félagar Eyjólfur Sigurjónsson og Jóhann Oddsson með miklum yfirburðum. Meira
11. janúar 2002 | Fastir þættir | 70 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Suðurnesja Aðalfundur félagsins var haldinn sl. mánudagskvöld. Meira
11. janúar 2002 | Fastir þættir | 291 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

EKKI eru nema 3-4 ár síðan Alan Sontag og Peter Weichsel tóku upp samstarf á ný við græna borðið, en þeir voru fljótir að ná fyrri hæðum. Báðir eru atvinnuspilarar í Bandaríkjunum og hafa verið alla tíð. Sontag er fæddur 1946, en Weichsel 1943. Meira
11. janúar 2002 | Dagbók | 287 orð | 1 mynd

Brúðuleikhús í Árbæjarkirkju

Í VETUR, annan sunnudag hvers mánaðar, höfum við í Árbæjarkirkju verið með fjölskylduguðsþjónustu þar sem leitast er við að mæta öllum aldurshópum í fjölskyldunni. Sunnudaginn 13. janúar kl. 11 er fyrsta fjölskyldusamveran á þessu ári. Meira
11. janúar 2002 | Viðhorf | 899 orð

Forystuvandi

Fyrir því mega vera heldur skringilegar ástæður verði aðstoðar menntamálaráðherra ekki óskað til að sigra í kosningunni í vor. Meira
11. janúar 2002 | Dagbók | 167 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Samverustund eldri borgara kl. 13 í umsjón Þórdísar þjónustufulltrúa. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.05. Mömmumorgunn kl. 10-12 í umsjá Hrundar Þórarinsdóttur djákna. Kaffispjall fyrir mæður, góð upplifun fyrir börn. Meira
11. janúar 2002 | Fastir þættir | 74 orð

Jón Bjarki Stefánsson og Bjarni Einarsson...

Jón Bjarki Stefánsson og Bjarni Einarsson unnu fyrir austan Hörkukeppni var á jólamóti BF sem fram fór á Hótel Bláfelli 30. des. sl. Meira
11. janúar 2002 | Dagbók | 873 orð

(Lúk. 16, 11.)

Í dag er föstudagur 11. janúar, 11. dagur ársins 2002. Brettívumessa. Orð dagsins: Ef þér reynist ekki trúir í hinum rangláta mammón, hver trúir yður þá fyrir sönnum auði? Meira
11. janúar 2002 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 Rf6 2. e5 Rd5 3. d4 d6 4. Rf3 c6 5. h3 Bf5 6. Be2 e6 7. a3 dxe5 8. Rxe5 Rd7 9. c4 R5f6 10. Rf3 Bd6 11. O-O h6 12. Rc3 O-O 13. Be3 De7 14. He1 Hfd8 15. b4 a5 16. c5 Bc7 17. Db3 Re4 18. b5 Rxc3 19. Dxc3 cxb5 20. d5 exd5 21. Bxb5 Be6 22. Bd4 Rf6 23. Meira
11. janúar 2002 | Fastir þættir | 46 orð

Suðurlandsmót í sveitakeppni um aðra...

Suðurlandsmót í sveita- keppni um aðra helgi Suðurlandsmót í sveitakeppni verður haldið á Þingborg l9. og 20. janúar 2002. Fjórar efstu sveitirnar öðlast þátttökurétt í undankeppni Íslandsmóts í sveitakeppni 2002. Meira
11. janúar 2002 | Fastir þættir | 445 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI er í jákvæða skapinu sínu og vill leyfa sér að hrósa lítilli hverfisbúð, Melabúðinni við Hagamel, fyrir góða þjónustu og fjölbreytt vöruúrval. Meira

Íþróttir

11. janúar 2002 | Íþróttir | 315 orð

Arsenal byggir nýjan leikvang

ARSENAL fékk á miðvikudaginn grænt ljós hjá borgaryfirvöldum í London á að hefjast handa við gerð nýs leikvangs sem kæmi í stað Highbury. Nýji völlurinn, sem er um 800 metra í vestur frá Highbury í Ashvurton Grove, mun taka 60.000 manns í sæti. Meira
11. janúar 2002 | Íþróttir | 464 orð

Atli varði vítaspyrnu í Riyadh

ÍSLENDINGAR töpuðu fyrir Sádi-Aröbum, 1:0, í síðari leik sínum í ferðinni til Mið-Austurlanda en leikurinn fór fram í Riyadh í Sádi-Arabíu í gærkvöldi. Ungt og frekar óreynt íslenskt lið stóð vel í heimamönnum allan leiktímann en Sádar eru á fullu í undirbúningi sínum fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Japan og S-Kóreu í sumar. Meira
11. janúar 2002 | Íþróttir | 495 orð | 1 mynd

*BJÖRGVIN Björgvinsson, skíðamaður frá Dalvík, tók...

*BJÖRGVIN Björgvinsson, skíðamaður frá Dalvík, tók þátt í svigi á alþjóðlegu móti í Moena á Ítalíu í gær. Hann fór aðeins fyrri umferðina, en fór ekki seinni umferðina vegna meiðsla. Meira
11. janúar 2002 | Íþróttir | 48 orð

Fimm til Salt Lake City

FIMM íslenskir skíðamenn taka þátt í Vetrarólympíuleikunum, sem hefjast í Salt Lake City í Bandaríkjunum 8. febrúar. Það var ákveðið á fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ í gærkvöldi. Meira
11. janúar 2002 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

*FJÖGUR spor voru saumuð í höfuð...

*FJÖGUR spor voru saumuð í höfuð Eiðs Smára Guðjohnsen eftir höfuðhögg sem hann fékk í leik Chelsea og Tottenham. "Hann er eins og Ljungberg, með rautt í hárinu," sögðu félagar Eiðs Smára, eftir óhappið. Meira
11. janúar 2002 | Íþróttir | 719 orð | 1 mynd

Getur unnið gullið á EM

"ÞÝSKA landsliðið er mjög sterkt og hefur alla burði til þess að vinna Evrópumeistaramótið, ef menn ætla sér það einfaldlega," segir Alfreð Gíslason, þjálfari þýsku handknattleiksmeistaranna Magdeburg og landsliðsnefndarmaður hjá HSÍ, um þýska landsliðið í handknattleik sem hingað kemur í dag og leikur tvo landsleiki við Íslendinga í Laugardalshöll, hinn fyrri á morgun og þann síðari á sunnudagskvöld. Meira
11. janúar 2002 | Íþróttir | 328 orð | 1 mynd

Glerflaska missti marks á Stamford Bridge

ENSKA knattspyrnusambandið, FA, hefur í hyggju að rannsaka atvik í leik Lundúnaliðanna Chelsea og Tottenham á Stamford Bridge í undanúrslitum deildabikarsins á miðvikudag þar sem áhorfendur köstuðu hlutum inná leikvöllinn. Forráðamenn FA eru áhyggjufullir þessa dagana þar sem áhorfendur hafa ekki virt þær reglur sem vanalega hafa verið virtar. Meira
11. janúar 2002 | Íþróttir | 353 orð

Haukarnir höfðu betur

Grindvíkingar urðu að bíta í það súra epli að tapa fyrir gestunum úr Hafnarfirði í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í Grindavík í gærkvöldi, eftir að hafa haft lengstum frumkvæðið í leiknum, 97:91. Meira
11. janúar 2002 | Íþróttir | 593 orð

KNATTSPYRNA Sádí-Arabía - Ísland 1:0 Riyadh...

KNATTSPYRNA Sádí-Arabía - Ísland 1:0 Riyadh í S-Arabíu, vináttulandsleikur. Lið Íslands: Árni Gautur Arason (Atli Knútsson 46.) - Sævar Þór Gíslason, Ólafur Örn Bjarnason, Gunnlaugur Jónsson, Hjálmar Jónsson - Jóhann B. Meira
11. janúar 2002 | Íþróttir | 954 orð | 1 mynd

KR-ingar skildu ÍR eftir

BREIÐHYLTINGAR vissu ekki hvaðan á þá stóð veðrið í gærkvöldi þegar KR-ingar sóttu þá heim og áður en heimamenn náðu áttum voru gestirnir komnir með 32 stiga forystu. Þó að ÍR-ingar tækju á sig rögg dugði það engann veginn til því KR-ingar leyfðu öllum leikmönnum sínum að spreyta sig og héldu þó 30 stiga mun í lokin, 96:66, sem tryggði þeim áfram efsta sæti deildarinnar. Meira
11. janúar 2002 | Íþróttir | 19 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla: Ásgarður:Stjarnan - Þór...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla: Ásgarður:Stjarnan - Þór A. 20 Keflavík:Keflavík - Hamar 20 1. deild karla: Ísafjörður:KFÍ - Árm./Þróttur 20 Sandgerði:Reynir - ÍA 20 Hlíðarendi:Valur - Snæfell 20 HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
11. janúar 2002 | Íþróttir | 37 orð

Landsliðshópur Þýskalands

Markverðir: Henning Fritz, Kiel 91 Christian Ramota, Lemgo 79 Chrischa Hannawald, Essen 16 Aðrir leikmenn: Florian Kehrmann, Lemgo 63 Christian Zeitz, Östringen 12 Christian Rose, Wallau-M. 35 Markus Baur, Lemgo 123 Steffen Weber, Wallau-M. Meira
11. janúar 2002 | Íþróttir | 109 orð

Lengsta vítaspyrnukeppni sögunnar

LEIKMENN utandeildarliðanna Littletown og Storthes Hall á Englandi komust í Heimsmetabók Guinness á dögunum þar sem liðin áttust við í lengstu vítaspyrnukeppni sem sögur fara af í opinberum knattspyrnuleik. Meira
11. janúar 2002 | Íþróttir | 146 orð

Stjörnuleikur með breyttu sniði

STJÖRNULEIKURINN í körfuknattleiknum verður með nokkuð öðru sniði í ár en undanfarin ár. Að þessu sinni verður leikurinn á milli erlendra leikmanna sem leika hér á landi og íslenskra. Meira
11. janúar 2002 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Örn á tvö heimsbikarmót

ÖRN Arnarson, sundmaður úr Hafnarfirði og íþróttamaður ársins 2001, keppir á tveimur heimsbikarmótum í sundi í 25 m laug í lok þessa mánaðar. Fyrra mótið hefst í Stokkhólmi 22. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

11. janúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1998 orð | 10 myndir

Á þriðju stingsöginni

Ólöf Dagný Óskarsdóttir, stjórnmálafræðingur og þriggja barna móðir í Smáíbúðahverfinu í Reykjavík lætur sér ekki nægja að beita sér af einstökum myndarskap á hefðbundnum sviðum, s.s. með því að skreyta listilega afmælistertur og sauma gluggatjöld. Meira
11. janúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 476 orð | 5 myndir

Blúndur, bróderí og hippaleg föt

VIKTORÍANSKT, hippalegt og örlítið pönkað eru án efa lykilorð fyrir þá sem ætla að tolla í tískunni og vilja gera reyfarakaup á vetrarútsölunum. Meira
11. janúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 995 orð | 1 mynd

Erfiðast þegar börn eiga í hlut

ÁKVÖRÐUN mín að ganga til liðs við lögregluna átti sér engan aðdraganda og kom algerlega upp úr þurru," sagði Elín Agnes Kristínardóttir, lögreglumaður í almennri deild lögreglunnar í Reykjavík. Meira
11. janúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 54 orð

Féll fram af svölum

ÍSLENSK kona lést á Kanaríeyjum síðastliðinn laugardag. Hún féll fram af svölum hótelsins sem hún dvaldi á. Var sambýlis-maður hennar fangelsaður í kjölfar atburðarins. Ræðismaður Íslands á eyjunni segir um misskilning að ræða. Meira
11. janúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 164 orð | 1 mynd

Fordæmir öll hryðjuverk

"PAKISTANAR eru andsnúnir öllum hryðjuverkum," sagði Pervez Musharraf , forseti Pakistan, á mánudag. Sagði hann ríkisstjórn landsins ætla að berjast gegn starfsemi öfgahópa. Áætlun stjórnarinnar verður kynnt á næstu dögum. Meira
11. janúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1852 orð | 2 myndir

Hættulegasta augnablikið tengt eftirför

ÉG var í Hjálparsveit skáta í Hafnarfirði þegar ég kynntist fyrst störfum lögreglunnar," sagði Gunnar Sigurðsson, varðstjóri á B-vakt í almennu lögreglunni í Reykjavík. Meira
11. janúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 145 orð | 1 mynd

Hörmulegur bruni á Þingeyri

UNG hjón og sonur þeirra fórust í eldsvoða á Þingeyri aðfaranótt föstudags. Manninum hafði áður tekist að bera eldri son sinn út úr brennandi íbúðinni. Hann sneri svo aftur til að freista þess að ná eiginkonu sinni og yngri syni. Meira
11. janúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 120 orð

Leita arftaka bin Ladens

EKKERT hefur spurst til Osama bin Ladens frá því virki talibana í Hvítufjöllum í Afganistan var tekið. Telja margir hann látinn. Bandaríkjastjórn leitar hans þó enn ákaft. Þeir hafa einnig hafið leit að Abu Zubeida . Meira
11. janúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 239 orð | 3 myndir

Löggulíf

"HELGARNÆTUR í Reykjavík eru ekki neinar venjulegar nætur. Venjulegir borgarbúar verða hins vegar ekki varir við það, þeir sofa. Samt gerist margt og sumt harla óvenjulegt. Þegar það gerist, gerist það yfirleitt fyrirvaralaust. Meira
11. janúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 254 orð | 4 myndir

Sköpun kvenímyndar

TÍSKAN veitir manninum öryggi sem trúin getur aldrei veitt honum," er haft eftir breska skáldjöfrinum Oscar Wilde. Þessi orð eru gerð að yfirskrift sýningar sem opnuð verður í Gerðubergi á morgun og nefnist Þýskar tískuljósmyndir 1945-1995. Meira
11. janúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 80 orð | 1 mynd

Suðurskauts-dvöl lokið

LANGRI suðurskauts-dvöl Haraldar Arnar Ólafssonar , fjallgöngu-kappa, lauk á sunnudag. Haraldur hafði þá verið veðurtepptur þar í 17 daga. Hann hafði áður klifið hæsta fjall Suðurskauts-landsins, Vinson Massif. Var það fimmti tindurinn í leiðangri hans. Meira
11. janúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1439 orð | 1 mynd

Sumu gleymir maður aldrei

ÉG byrjaði sem sumarmaður í almennu lögreglunni í júní 1981 og hafði engin sérstök áform í upphafi um að halda áfram. En eftir reynsluna þetta sumar varð ekki aftur snúið. Meira
11. janúar 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 47 orð

Teflt í Ráðhúsinu

SKÁKMAÐURINN Hannes Hlífar Stefánsson teflir nú einvígi við Bretann Nigel Short . Einvígið fer fram í Ráðhúsi Reykjavíkur. Tvær skákir höfðu verið tefldar á fimmtudag. Hannes tefldi mun betur í síðari skákinni. Hafði hann öruggan vinning á Short. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.