Greinar þriðjudaginn 22. janúar 2002

Forsíða

22. janúar 2002 | Forsíða | 223 orð

Fangar sagðir sáttir við aðbúnað

BRESKIR embættismenn hafa rætt við þrjá breska ríkisborgara sem eru meðal fanga úr röðum talibana og liðsmanna al-Qaeda er Bandaríkjamenn hafa flutt til Guantanamo-herstöðvarinnar á Kúbu. Meira
22. janúar 2002 | Forsíða | 260 orð

Ísraelar hernema bæ á Vesturbakkanum

ÍSRAELSKAR hersveitir réðust í gær inn í palestínska bæinn Tulkarem á Vesturbakkanum og er þetta í fyrsta sinn sem Ísraelar hernema heilan bæ á sjálfstjórnarsvæðum Palestínumanna frá því að palestínska heimastjórnin var stofnuð árið 1994. Meira
22. janúar 2002 | Forsíða | 62 orð

Ponomaríov á sigurbraut

RÚSLAN Ponomaríov vann í gær fimmtu skákina gegn landa sínum, Úkraínumanninum Vassílíj Ivantsjúk, í heimsmeistaraeinvíginu í Moskvu. Meira
22. janúar 2002 | Forsíða | 234 orð | 2 myndir

Tugir manna farast í sprengingu í Goma

TUGIR manna létu lífið í sprengingu í bensínstöð í miðborg Goma í Lýðveldinu Kongó í gær þegar þeir reyndu að notfæra sér glundroðann vegna eldgoss nálægt borginni í vikunni sem leið til að stela bensíni. Meira

Fréttir

22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 65 orð

Aðalfundur VG í Kópavogi

AÐALFUNDUR Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Kópavogi verður í dag þriðjudaginn 22. janúar í Þinghóli, Hamraborg 11, Kópavogi, kl. 20. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf og framboð til bæjarstjórnarkosninga í Kópavogi. Meira
22. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 121 orð

Afgönum heitið fjárhagsaðstoð

JAPAN, Evrópusambandið og Bandaríkin og fleiri ríki hétu því í gær á fundi í Japan að leggja fram alls um 3,9 milljarða dollara, um 400 milljarða króna, til að reisa efnahag Afgana úr rústum. Meira
22. janúar 2002 | Miðopna | 306 orð | 1 mynd

Allir verða að taka á

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir mikilvægt að matvöruverslunin gæti meira hófs í verðhækkunum og fari að dæmi byggingarvöruverslana, þar sem verð var lækkað um helgina. Allir verði að taka á ef takast eigi að halda aftur af verðhækkunum. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 136 orð

Alþingi kemur saman eftir jólaleyfi

ALÞINGI kemur saman í dag, þriðjudaginn 22. janúar, eftir jólaleyfi, en þingi var frestað hinn 14. desember sl. Gert er ráð fyrir nokkrum önnum á þingi næstu mánuðina, enda ætlunin að ljúka störfum í vor talsvert fyrr en venja er, eða 24. apríl nk. Meira
22. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Aukið aðhald og tengsl við dollara rofin

STJÓRNVÖLD í Argentínu unnu að því um síðustu helgi að fínpússa áætlanir um efnahagslega viðreisn landsins og talið er víst, að með þeim verði endanlega skorið á tengingu gjaldmiðilsins, pesósins, við Bandaríkjadollara. Meira
22. janúar 2002 | Suðurnes | 201 orð

Aukning í aðsókn að íþróttamannvirkjum

TÆPLEGA 5% aukning varð í aðsókn að íþróttamannvirkjum Reykjanesbæjar á síðasta ári. Bæði jókst aðsókn að sundlaugum og íþróttasölum. Í íþróttasali Reykjanesbæjar komu tæplega 275 þúsund manns á árinu, á móti 257 þúsund á árinu 2000. Meira
22. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 79 orð

Deiliskipulagstillaga auglýst

SKIPULAGS- og bygginganefnd Reykjavíkur hefur samþykkt að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Skuggahverfis sem afmarkast af Skúlagötu, Klapparstíg, Lindargötu og Frakkastíg. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 214 orð

Dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun

KARLMAÐUR um fertugt var á föstudag dæmdur í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir nauðgun, sem átti sér stað í Reykjavík í fyrrasumar. Maðurinn knúði drukkinn að dyrum hjá konu að morgni til í júnílok. Meira
22. janúar 2002 | Miðopna | 2005 orð | 1 mynd

Eigum að halda í sérstöðu borgarinnar

Þorvaldur S. Þorvaldsson hefur verið ráðinn borgararkitekt en það er alveg ný staða innan borgarkerfisins. Þorvaldur greindi Arnóri Gísla Ólafssyni frá þróun borgarinnar og hugmyndum sínum um framtíðarskipulag hennar og miðborgarinnar. Meira
22. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 604 orð | 1 mynd

Ekki talið skaða samskipti ríkjanna

BANDARÍSKIR embættismenn vildu ekkert segja um fregnir þess efnis að þarlendir leyniþjónustumenn hefðu komið fyrir hlerunartækjum í nýrri flugvél forseta Kína, og hafa ýmsir bandarískir fréttaskýrendur látið í ljósi þá skoðun, að þetta mál muni ekki hafa... Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 80 orð

Ekki verði hvikað frá stefnu í velferðarmálum

ALMENNUR baráttufundur Átakshóps öryrkja, haldinn laugardaginn 19. janúar, skorar á verkalýðshreyfinguna að hvika ekki frá yfirlýstri stefnu sinni í velferðarmálum í þeim viðræðum sem framundan eru við ríkisstjórnina. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 703 orð | 2 myndir

Enginn verið handtekinn vegna hótunarinnar

SAMKVÆMT upplýsingum frá opinberum aðilum í Bandaríkjunum í gær, hefur enginn verið handtekinn vegna sprengjuhótunar um borð íbreskri farþegaþotu á leið til Bandaríkjanna með 357 manns. Vélin varð að lenda á Keflavíkurflugvelli kl. 17. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 275 orð

Fallist á að hafa flugvöllinn lengur opinn

HEILBRIGÐISEFTIRLIT Reykjavíkur hefur samþykkt að hafa Reykjavíkurflugvöll opinn lengur, en þrír aðilar, Flugmálastjórn, Flugfélag Íslands og Flugþjónustan ehf. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Félagsstarfið á undir högg að sækja í borgum

NORÐURLANDAÞINGI Lionsmanna lauk á Hótel Loftleiðum í Reykjavík um helgina. Þing sem þetta er haldið árlega til skiptis á Norðurlöndunum, síðast haldið hér á landi fyrir fimm árum. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 308 orð

Fjarðarkaup lækka vöruverð um 3%

VERSLUNIN Fjarðarkaup í Hafnarfirði tilkynnti í gær verðstöðvun til 1. maí næstkomandi og að ákveðið hefði verið að lækka vöruverð um 3%. Meira
22. janúar 2002 | Suðurnes | 340 orð

Flaggað í hundraðasta selinu sem skoðað er

FLAGGAÐ var við Merkinessel hið eldra á Hafnaheiði um helgina en þar eru hundraðustu selstóttirnar sem Ferlir, áhugafólk um útivist, minjar og sögu, skoðar á Reykjanesi. Hópurinn á eftir að skoða ein sjö sel af þeim sem skráð hafa verið. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 90 orð

F-listi frjálslyndra og óháðra býður fram

ÓLAFUR F. Magnússon læknir og framkvæmdastjórn Frjálslynda flokksins ákváðu á fundi sínum sl. föstudag að bjóða fram sameiginlegan lista við borgarstjórnarkosningar í vor. Heiti framboðsins verður F-listi, frjálslyndra og óháðra. Meira
22. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 301 orð | 3 myndir

Flygillinn varð kveikjan að viðamiklum breytingum

TÓNLISTARHÚSIÐ Laugarborg var formlega tekið í notkun á laugardagskvöld að viðstöddu miklu fjölmenni. Björn Bjarnason menntamálaráðherra ávarpaði samkomuna og lýsti yfir ánægju sinni með tónlistarhúsið. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 35 orð

Fundur hjá Hana-nú

FUNDUR í Hláturklúbbi Hana-nú í Kópavogi verður í Gullsmára í dag, þriðjudag 22 . janúar, kl. 20. Sagðar verða gamansagnir eða skrítlur úr daglega lífinu. Gerðar verða tæknilegar hláturæfingar. Upplýsingar í Gullsmára. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 61 orð

Fundur um málefni Palestínu

VAKA, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, heldur málfund sem ber yfirskriftina "Ísrael-Palestína: Er einhver leið til sátta?" miðvikudaginn 23. janúar kl. 12.15 í Odda, stofu 101. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 761 orð | 1 mynd

Færeysk menning og stemmning

Jóhannes Viðar Bjarnason er fæddur í Reykjavík 9. ágúst 1955. Hann útskrifaðist úr Hótel- og veitingaskólanum 1975 og vann, fyrst sem þjónn og síðar sem yfirþjónn og veitingastjóri á Naustinu, Holiday Inn og Þórscafé, þar til árið 1990, að hann stofnsetti Fjörukrána í Hafnarfirði. Síðar bætti hann við Vestnorræna menningarhúsinu. Hann hefur rekið þau fyrirtæki síðan. Jóhannes Viðar á fjögur börn, Inga Bjarna, Birnu Rut, Elísu Ósk og Unni Ýr, en þau eru á bilinu 12 til 21 árs. Meira
22. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 205 orð

Færið gott þar sem snjór er

SKÍÐASVÆÐIÐ í Hlíðarfjalli við Akureyri verður opnað á morgun, miðvikudag, í fyrsta sinn á þessum vetri. Nýja fjögurra sæta stólalyftan verður í gangi frá kl. 12-16.30 en lyfturnar í Strýtu, Hóla- og Hjallabraut verða lokaðar. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 357 orð

Gagnrýnir vinnulag eftirlitsnefndar

VILHJÁLMUR Þ. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 420 orð | 2 myndir

Gefur kost á byggingarlist á háu stigi

DÓMNEFND samkeppninnar rökstyður val sitt á verðlaunatillögunni á eftirfarandi hátt: "Tillagan sýnir sannfærandi lausn á því flókna viðfangsefni samkeppninnar að tengja saman byggð og byggðamynstur Kvosarinnar við skipulag svæðisins og hið flókna... Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 227 orð

Gerviliðaaðgerðum fjölgað verulega

HEILBRIGÐIS- og tryggingamálaráðherra hefur gert samning við Landspítala - Háskólasjúkrahús um að fjölga gerviliðaaðgerðum um 50% og bakflæðisaðgerðum um 65% miðað við síðasta ár. Meira
22. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 329 orð

Hitabeltissjúkdómar í Bretlandi

AUKIN ferðalög til fjarlægra heimshluta, vaxandi innflutningur fólks og hlýnandi veðurfar hafa orðið þess valdandi að ýmsir hitabeltissjúkdómar hafa skotið upp kollinum í Bretlandi, að því er BBC hefur eftir helsta ráðunaut bresku ríkisstjórnarinnar í... Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Hjólað um hávetur

HLÝINDIN undanfarnar vikur hafa ekki aðeins gert það að verkum að trjágróður hefur tekið við sér líkt og um vor væri að ræða, heldur hafa hjólreiðamenn notað tækifærið og þeyst á fákum sínum um höfuðborgina. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð

Hlaut brunasár á fótum vegna fikts

DRENGUR um fermingu hlaut annars og þriðja stigs brunasár á fótum er hann ásamt félögum sínum var að fikta með bensín og eld í undirgöngum í Garðabæ um helgina. Bálið fór úr böndunum og var drengurinn fluttur á slysadeild. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 176 orð

Húsasmiðjan lækkaði verð um 3%

HÚSASMIÐJAN hefur ákveðið að fara að dæmi BYKO og lækka verð á vörum í verslunum sínum. Verðlækkun Húsasmiðjunar er 3%, en BYKO lækkaði um 2%. Verðlækkunin nær til fimmtán verslana Húsasmiðjunnar um land allt. Meira
22. janúar 2002 | Landsbyggðin | 148 orð | 1 mynd

Húsfyllir á heilsu- og mannræktarfundi

BORGNESINGAR fylltu Óðal á opnum heilsu- og mannræktarfundi sem haldinn var á vegum Rótarýklúbbsins í Borgarnesi. Héðinn Unnsteinsson Borgnesingur og verkefnisstjóri Geðræktar hélt framsögu og á eftir voru almennar umræður. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 290 orð

Íbúðalánasjóður hættir við innleiðingu skuldabréfakerfis

SAMKOMULAG hefur náðst milli Fjárvaka og Íbúðalánasjóðs um að hætta við innleiðingu á stöðluðu Flexcube-skuldabréfakerfi hjá sjóðnum. Þetta kemur fram í frétt frá Íbúðalánasjóði. Meira
22. janúar 2002 | Landsbyggðin | 198 orð | 1 mynd

Íbúum fjölgaði um sex á síðasta ári

ÍBÚUM Stykkishólms fjölgaði um 6 á árinu 2001 og voru hinn 1. desember sl. 1.235 manns. Í Stykkishólmi er mikill húsnæðisskortur og segir Óli Jón Gunnarsson bæjarstjóri að ef nægilegt framboð væri á húsnæði væri mun meiri fólksfjölgun. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Íþróttahúsið byrjar að rísa

NÚ í veðurblíðunni var verið að steypa grunninn að íþróttahúsinu í Vík í Mýrdal. Það er byggingafélagið Klakkur í Vík sem sér um bygginguna á húsinu og gengur verkið mjög vel þó að nú sé hávetur og allra veðra von. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 77 orð

Keramiknámskeið

KERAMIKNÁMSKEIÐ hjá Keramik hefst þriðjudaginn 29. janúar og verður á þriðjudagskvöldum í fimm vikur. Í lok námskeiðs munu nemendur hafa kynnst mörgum mismunandi aðferðum við að mála keramik. Opið hús er á miðvikudagskvöldum. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 218 orð

Kuldakast um allt land næstu daga

VEÐURSPÁ gerir ráð fyrir kuldakasti um allt land á næstu dögum, eftir óvenjuleg hlýindi að undanförnu. Frostið gæti farið í allt að 10 stig, en snjórinn lætur enn bíða eftir sér. Miðað við spána verður þó einhver éljagangur á Norður- og Austurlandi. Meira
22. janúar 2002 | Suðurnes | 138 orð | 1 mynd

Landað úr tveimur færeyskum togurum

VERIÐ er að landa ufsa úr tveimur færeyskum togurum í Sandgerði. Erlendir togarar eru afar sjaldséðir gestir þar í höfninni. Togararnir, Vesturtúngva og Grönnanes frá Vestmanna, lögðust að bryggju í Sandgerðishöfn í fyrrinótt. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Langt í snjóinn fyrir jeppamenn

JEPPAMENN sem vilja reyna bíla sína þurfa að leggja á sig töluvert ferðalag til þess að komast í snjó þótt á miðjum vetri sé. Fimm jeppabifreiðar á vegum Fjallasports héldu á Langjökul til þess að reyna nýja tegund dekkja, svokölluð kevlar-dekk. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 27 orð

Leiðrétt

Rangt nafn Ranglega var farið með nafn Jóhanns Más Maríussonar í birtingu á ljóði hans, Haust, á síðu 12 í Lesbók 19. janúar sl. Beðist er velvirðingar á... Meira
22. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 227 orð | 1 mynd

Lýsing verði bætt og þrengingar settar upp

Bæjarverkfræðingur Kópavogs hefur sent Vegagerðinni bréf þar sem óskað er eftir úrbótum til að auka umferðaröryggi á Vatnsendavegi. Er óskað eftir því að lýsing verði bætt auk aðgerða til að draga úr umferðarhraða. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 160 orð

Lýst eftir vitnum

LÝST er eftir vitnum að umferðaróhappi er varð á Kringlumýrarbraut við göngubrúna í Fossvogi, mánudaginn 14. janúar um kl. 8.10. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Markvisst stefnt að fækkun umferðarslysa

VEGAGERÐIN, ríkislögreglustjóri og Umferðarráð skrifuðu í gær undir samning um árangursstjórnun til að koma í veg fyrir umferðarslys. Um leið kynnti Vegagerðin nýjan tæknibúnað, svonefnda umferðargreina, sem sýna m.a. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 50 orð

Málstofa í lagadeild

MÁLSTOFA verður haldin í tengslum við kennslu í stjórnskipunarrétti í lagadeild Háskóla Íslands, í stofu L-101 í Lögbergi, miðvikudaginn 23. janúar kl. 12.15-13.30. Umræðuefnið verður: Hver er stjórnskipuleg staða forseta Íslands? Meira
22. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 325 orð

Meirihluti í Noregi vill aðild að ESB

NÝ skoðanakönnun í Noregi sýnir, að nú er meirihluti norskra kjósenda hlynntur aðild að Evrópusambandinu. Meira
22. janúar 2002 | Suðurnes | 664 orð | 1 mynd

Mörg spennandi verkefni bíða

"ÞETTA er að mörgu leyti fyrirmyndarskóli, en engu að síður eru mörg mjög spennandi verkefni sem bíða sem ég hlakka til að takast á við," segir Erna M. Sveinbjarnardóttir sem tók við starfi skólastjóra Gerðaskóla í Garði um áramótin. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 175 orð

Námskeið fyrir sykursjúka

HEILBRIGÐISSTOFNUN Þingeyinga mun bjóða upp á námskeið fyrir sjúklinga, sem haldnir eru sykursýki af gerð II, vikuna 2.-8. febrúar. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 106 orð

Námskeið í skyndihjálp

REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp í Fákaefni 11, 2. hæð, sem hefst fimmtudaginn 24. janúar Einnig verður kennt 28. og 30. janúar. Þátttaka er heimil öllum 15 ára og eldri. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 247 orð

Níu ökumenn á sólarhring óku of hratt

LÖGREGLAN bókaði alls 1.371 brot vegna hraðaksturs í Hvalfjarðargöngunum á fimm mánaða tímabili frá ágústbyrjun til desemberloka á árinu 2001, þ.e. ríflega níu brot að jafnaði á sólarhring. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Nokkur erill vegna ölvunar í miðbænum

UM helgina voru 17 ökumenn grunaðir um ölvun við akstur og 62 um of hraðan akstur. Á föstudagsmorgun var tilkynnt um þjófnað á bílasölu í austurborginni. Meira
22. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 250 orð | 1 mynd

Ný og fullkomin slökkvistöð brátt opnuð

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins stefnir að því að opna nýja og fullkomna slökkvistöð í Skútahrauni í Hafnarfirði í apríl næstkomandi. Um er að ræða stærsta og fullkomnasta bílasal sem slökkviliðið mun hafa yfir að ráða. Meira
22. janúar 2002 | Landsbyggðin | 93 orð | 1 mynd

Nýtt kaffi- og gistihús opnað

NÝTT kaffi og gistihús hefur verið opnað við Breiðdalsvík. Húsið stendur við þjóðveginn á milli Breiðdalsvíkur og Stöðvarfjarðar, utan við bæinn Þverhamar. Meira
22. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 251 orð

Óttast þungaflutninga við höfnina

ÍBÚASAMTÖK vesturbæjar Kópavogs árétta í nýlegri ályktun þá skoðun sína að starfsemi við Kópavogshöfn verði með þeim hætti að sem minnstir þungaflutningar verði eftir götum vesturbæjar. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 133 orð

"Barnamagnyl" uppselt í tvígang á stuttum tíma

LYFIÐ MAGNYL, 150 milligramma, svokallað "Barnamagnyl", hefur ekki verið fáanlegt í lyfjaverslunum á höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga og er þetta í annað sinn á stuttum tíma sem lyfið er uppselt. Íslenska lyfjafyrirtækið Delta hf. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 551 orð | 2 myndir

"Kraftaverk að hann skuli vera á lífi"

"ÞAÐ er ekkert annað en kraftaverk að hann skuli vera á lífi. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 500 orð

Reglur um skattmat þurfa að vera í sífelldri endurskoðun

INDRIÐI H. Þorláksson ríkisskattstjóri segir að reglur um skattmat hlunninda þurfi að vera í sífelldri endurskoðun. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 192 orð

Ríki og borg semja næst um kostnað

STEFNT er að því að framkvæmdir við byggingu tónlistar- og ráðstefnuhúss ásamt hóteli við höfnina í Reykjavík verði kynntar í næsta mánuði og í framhaldi af því fari fram forval. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Sala léttari víntegunda jókst um 64%

SALA áfengis hjá Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins jókst í lítrum talið um 48% á undanförnum sex árum eða úr 8.980 þúsundum lítra árið 1996 í 13.291 lítra á síðasta ári. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 139 orð

Samfylkingin ályktar gegn okri og einokun

ÞINGFLOKKUR Samfylkingarinnar hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: "Meira en helmingur matvöruverslunarinnar í landinu öllu er á einni hendi og 60% slíkrar verslunar á höfuðborgarsvæðinu. Í könnun sem birt er í Morgunblaðinu. 17.1. s.l. Meira
22. janúar 2002 | Landsbyggðin | 177 orð | 1 mynd

Samið um 5 þjónustumiðstöðvar UMFÍ

UNGMENNAFÉLAG Íslands hefur gert samning við héraðssambönd um rekstur og uppbyggingu þjónustumiðstöðva UMFÍ á landsbyggðinni. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 165 orð

Samkomulagið staðfest á morgun

SAMKOMULAG hefur tekist í starfshópi flokkanna sem mynda R-listann um tillögu um uppstillingu á listann fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Samningur um ritun sögu íslenska garðsins

GARÐYRKJUSKÓLI ríkisins, Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri og Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA) hafa gert með sér samkomulag um rannsóknir og ritun á sögu íslenska garðsins. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 138 orð

Segir frá réttindum kvenna og barna í Zimbabwe

MANNRÉTTINDASTOFA Íslands efnir til málstofu miðvikudaginn 23. janúar kl. 17, í Litlu-Brekku við Bankastræti. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 340 orð

Segja stolið úr verslunum fyrir um 2 milljarða á ári

ÁRLEG rýrnun í verslunum hér á landi vegna þjófnaða og mistaka er um 2,5 til 3 milljarðar króna ef miðað er við meðaltalstölur frá öðrum löndum í Vestur-Evrópu. Stærsti hluti þessarar upphæðar má ætla að sé vegna þjófnaða, eða um 2 milljarðar. Meira
22. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 279 orð | 1 mynd

Sigurrós Kristinsdóttir 101 árs

SIGURRÓS Kristinsdóttir, fyrrum húsfreyja á Hálsi í Öxnadal, er 101 árs í dag, þriðjudaginn 22. janúar. Sigurrós fæddist á Gili í Öxnadal 22. janúar 1901, dóttir hjónanna Guðrúnar Maríu Sigurðardóttur og Kristins Magnússonar. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Stofna sjóð vegna rannsókna á landsbyggðinni

STOFNAÐUR hefur verið sérstakur styrktarsjóður, Þekking í þágu þjóðar, sem veita mun stúdentum við Háskóla Íslands styrki til þess að vinna að rannsóknum víðs vegar um landið. Meira
22. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 78 orð | 1 mynd

Sundið vinsælt

AÐSÓKN í sundlaugar Hafnarfjarðar hefur aldrei verið meiri en í fyrra en þá komu 351.808 gestir í sundlaugarnar. Þar af komu 281.173 í Suðurbæjarlaug og 70.635 í Sundhöllina. Til samanburðar má geta þess að árið 1998 var aðsóknin í sundlaugarnar tvær... Meira
22. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 209 orð

Svíi meðal fanganna í Guantanamo

BANDARÍKJAHER hefur handtekið sænskan karlmann í Afganistan en hann er grunaður um að vera liðsmaður al-Qaeda, hryðjuverkasamtaka Osamas bin Ladens, að sögn sænska utanríkisráðuneytisins. Meira
22. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 201 orð

Tilboðin óviðunandi

ENN ER óljóst hvort Akureyrarbær mun sinna þeim verkefnum sem hann hafði með höndum fyrir ríkið sem reynslusveitarfélag, en verkefninu lauk formlega um síðustu áramót. Meira
22. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 383 orð

Tilbúnir til viðræðna um stúdentagarða

STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands hefur óskað eftir formlegum viðræðum við Hafnarfjarðarbæ um uppbyggingu stúdentagarða í bæjarfélaginu. Hefur skipulags- og umferðarnefnd bæjarins lýst sig fúsa til viðræðna um málið. Meira
22. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 159 orð

Tölvuleikur kærður vegna ofbeldis

TÖLVULEIKURINN "Grand Theft Auto 3" hefur vakið hörð viðbrögð í Noregi og þar hefur verið lögð fram kæra gegn danska fyrirtækinu KE Media, sem annast dreifingu hans. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Umferðarskiltið stöðvaði bifreiðina á vegarbrúninni

MIKIL mildi var að ekki fór verr þegar jeppabifreið var við það að fara út af veginum neðarlega á Öxnadalsheiðinni skömmu eftir hádegi sl. laugardag og stöðvaðist á umferðarskilti áður en hún féll niður snarbratta hlíð. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Uppátækið litið mjög alvarlegum augum

TVEIR piltar um tvítugt voru handteknir aðfaranótt sunnudags fyrir að stela brunahanalykli af Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, sem var við slökkvistarf í íbúð á Laugaveginum. Litið er mjög alvarlegum augum á atvikið og verða piltarnir kærðir. Meira
22. janúar 2002 | Landsbyggðin | 124 orð

Uppstilling hjá sjálfstæðismönnum

Á FUNDI fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum um helgina var samþykkt samhljóða tillaga um að fela sérstakri uppstillingarnefnd að gera tillögur um fullskipaðan framboðslista Sjálfstæðisflokksins. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Útför Sigurjóns Péturssonar

ÚTFÖR Sigurjóns Péturssonar, fyrrverandi forseta borgarstjórnar Reykjavíkur, var gerð frá í Hallgrímskirkju í gær að viðstöddu miklu fjölmenni. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson jarðsöng og Kristín Ágústa Ólafsdóttir söng einsöng. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Vegir ófærir vegna sandroks

STORMUR var í Öræfasveit í gærkvöldi og ekkert ferðafæri. Mjög hvasst var í kringum Vík í Mýrdal og Mýrdalssandur ófær vegna sandfoks samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 677 orð | 1 mynd

Verður vonandi til að lífga miðborgina við

Tillögur sem bárust í samkeppni um skipulag við tónlistar- og ráðstefnuhús við höfnina ásamt hóteli verða sýndar í Ráðhúsinu til sunnudags. Jóhannes Tómasson fylgdist með afhendingu verðlaunanna. Meira
22. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 62 orð

Vélarbilun olli líklega þyrluslysi

TALSMENN Bandaríkjahers sögðu í gær að ekkert benti til þess að bandarísk herþyrla, sem fórst í Afganistan á sunnudag, hefði verið skotin niður. Donald Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, sagði að svo virtist sem vélarbilun hefði valdið slysinu. Meira
22. janúar 2002 | Miðopna | 679 orð | 1 mynd

Vilja stuðla að verðhjöðnun í landinu

FJARÐARKAUP í Hafnarfirði tilkynntu fyrst matvöruverslana um að ákveðið hefði verið að lækka vöruverð um 3% og "skella á" verðstöðvun til 1. maí nk. Afslátturinn verður veittur við kassa. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð

Vopnað rán í söluturni

VOPNAÐ rán var framið í söluturni í Hafnarfirði á laugardagskvöldið, þegar grímuklæddur maður réðst inn í söluturninn, ógnaði starfsmanni með hnífi og hafði á brott með sér um 30 þúsund krónur. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 222 orð

Þarf að forgangsraða í vegakerfinu

"VIÐ höfum alltaf vitað að ekki væri hægt að nota talstöðvar og farsíma í göngunum. Hins vegar eru neyðarsímar þar á 500 metra fresti. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð

Þorrablót Þingeyingafélagsins

FÉLAG Þingeyinga í Reykjavík heldur sitt árlega þorrablót í Félagsheimili Seltjarnarness laugardaginn 26. janúar. Húsið verður opnað kl. 19 og borðhald hefst kl. 20. Menn koma með sinn þorramat sjálfir í þar til gerðum trogum. Meira
22. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Þrjár tillögur í þriðja sæti

ÁKVEÐIÐ var að veita þrenn þriðju verðlaun en dómnefnd samkeppninnar taldi töluverðan gæðamun á tillögunni í fyrsta sæti og hinum þremur. Með því væri verðlaunatillögunni gefið aukið vægi umfram hinar gagnvart þeim sem síðar kæmu að verkinu. Meira
22. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Þroskavandamál fyrirbura langvinn

BÖRN sem fæðast fyrir tímann geta átt við ýmis þroskavandamál að etja langt fram eftir unglingsárunum, samkvæmt nýrri rannsókn sem tók til á þriðja hundrað fyrirbura. Meira
22. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Ætla að losa sig við framlögin frá Enron

AFLEIÐINGAR hruns bandaríska orkusölufyrirtækisins Enron eru enn að koma í ljós, og stjórnmálamenn reyna að skera á öll tengsl sín við fyrirtækið. Meira

Ritstjórnargreinar

22. janúar 2002 | Staksteinar | 305 orð | 2 myndir

EES, ESB og fullveldið

SVANFRÍÐUR Jónasdóttir alþingismaður skrifar um EES, ESB og fullveldið í nýlegum pistli sínum á vefsíðu sinni. Meira
22. janúar 2002 | Leiðarar | 757 orð

Kynjamisrétti í vísindasamfélaginu

Þótt mikið hafi miðað í jafnréttismálum á undanförnum áratugum reynist konum þó enn ótrúlega torsótt að ná frama á mörgum sviðum þjóðfélagsins. Múrarnir eru víða og oft þar sem síst mætti ætla að óreyndu. Meira

Menning

22. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 320 orð | 1 mynd

Að mála allan heiminn

ÞAÐ er óhætt að segja að myndbandamenningin hér á landi sé rík. Fjöldi myndbandaleigna lifir hér góðu lífi og hver kannast ekki við þá aðstöðu að mæna á spóluhillurnar í dágóða stund ásamt samborgurum sínum? Meira
22. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 596 orð | 9 myndir

Andfætlingar fóru mikinn

ANDFÆTLINGAR okkar Ástralar voru áberandi mjög á 59. Golden Globe-verðlaunahátíð Samtaka erlendra blaðamanna í Hollywood, sem fram fór á Beverly Hilton-hótelinu í Los Angeles á sunnudag. Meira
22. janúar 2002 | Leiklist | 426 orð | 1 mynd

Brosað með bjórnum

Höfundur og flytjandi: Jón Gnarr. Gestur: Elín Jónína Ólafsdóttir. Nýja svið Borgarleikhússins 19. janúar. Meira
22. janúar 2002 | Tónlist | 480 orð

Fallegur og lifandi leikur

Flutt voru verk eftir Brahms og Beethoven. Flytjendur voru Vovka Ashkenazy, Sigrún Eðvaldsdóttir, Daði Kolbeinsson, Einar Jóhannesson, Joseph Ognibene og Hafsteinn Guðmundsson. Sunnudagurinn 20. janúar 2002. Meira
22. janúar 2002 | Leiklist | 455 orð | 1 mynd

Heillandi brúðuleikhús

Handrit, brúður, grímur, leikmynd og leikur: Helga Arnalds. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Ljósmyndir: Áslaug Snorradóttir. Sunnudagur 20. janúar. Meira
22. janúar 2002 | Menningarlíf | 350 orð | 2 myndir

Hjörtur Pálsson átti sigurljóðið í keppninni

HJÖRTUR Pálsson átti sigurljóðið í ljóðasamkeppninni Ljóðstafur Jóns úr Vör og var honum í gærkvöldi afhentur til varðveislu í eitt ár "Ljóðstafur Jóns úr Vör", sem er göngustafur skáldsins sleginn silfri. Að auki fékk Hjörtur 300.000 kr. Meira
22. janúar 2002 | Myndlist | 235 orð | 1 mynd

Í sól og sumaryl

Opið daglega frá kl. 10 til 18, laugardaga frá 10 til 17 og sunnudaga frá kl. 14 til 17. Til 27. janúar. Meira
22. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 80 orð | 3 myndir

Jón Gnarr staðinn upp

Fjölmenni var og góð stemmning á frumsýningu uppistandsins "Jón Gnarr" í Borgarleikhúsinu á laugardagskvöldið, en eins og nafn sýningarinnar bendir til er það skemmtikrafturinn Jón Gnarr sem þar stígur á svið. Meira
22. janúar 2002 | Tónlist | 557 orð

Konunglegur lúðrablástur

"Listaflétta I". Lúðra- og pákuverk frá endurreisnar- og barokktíma eftir Zelenka, G. Gabrieli, Telemann, Pezel, Scheidt, Philidorfeðga og Purcell. Ásgeir H. Steingrímsson, Einar St. Jónsson, Eiríkur Örn Pálsson & Guðmundur Hafsteinsson, trompet; David Bobroff, Jón Halldór Finnsson, Oddur Björnsson & Sigurður Þorbergsson, básúnur. Douglas Brotchie, orgel; Eggert Pálsson & Steef van Osterhout, pákur. Laugardaginn 19. janúar kl. 17. Meira
22. janúar 2002 | Tónlist | 651 orð | 1 mynd

Makalaus Mozart

Mozart: Adagio og fúga í c K546. Píanókonsertar í A K414 og d K466. Vladimir Ashkenazy, píanó og hljómsveitarstjórn; Kammersveit Reykjavíkur. Mánudaginn 21. janúar kl. 20. Meira
22. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 1194 orð | 3 myndir

MARLON BRANDO I.

UM þessar mundir er hálf öld liðin síðan Marlon Brando markaði sín fyrstu spor í kvikmyndasöguna. Það var á jólum 1951, er hann kom, sá og sigraði í kvikmyndagerð Elia Kazan á Sporvagninum Girnd - A Streetcar Named Desire . Meira
22. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 227 orð | 2 myndir

Máttur hringsins dvín

FRÓÐI og félagar hafa þurft að láta eftir toppsæti bandaríska bíóaðsóknarlistans eftir að hafa setið þar í fjórar vikur. Meira
22. janúar 2002 | Menningarlíf | 120 orð

Námskeið um byggingarlist

LISTASAFN Reykjavíkur gengst fyrir námskeiði nú í byrjun febrúar um byggingarlist í samvinnu við hönnunardeild Listaháskóla Íslands. Meira
22. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 223 orð | 1 mynd

Ný Flaming Lips-plata

Í FARVATNINU er ný plata með bandarísku sveitinni Flaming Lips. Sú hefur verið lengi að en vakti fyrst verulega athygli og eftirtekt hjá fjöldanum árið 1999 er platan The Soft Bulletin kom út. Árið eftir heimsóttu þeir piltar Ísland m.a. Meira
22. janúar 2002 | Menningarlíf | 45 orð

Sparisjóður Garðabæjar, Garðatorgi Í tilefni af...

Sparisjóður Garðabæjar, Garðatorgi Í tilefni af 10 ára afmæli sparisjóðsins verður opnuð málverkasýning á verkum eftir myndlistarkonuna Ninný kl. 17.30. Þetta er sjöunda einkasýning Ninnýar, en hún hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum heima og... Meira
22. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 321 orð

SPORVAGNINN GIRND - A STREETCAR NAMED...

SPORVAGNINN GIRND - A STREETCAR NAMED DESIRE (1951) **** Elia Kazan flytur kynngimagnaða Broadway-uppsetningu sína á öndvegisverki Tennessee Williams yfir á tjaldið, með sögulegum árangri. Meira
22. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 122 orð | 2 myndir

Tíu þúsund manns komu á kínverska daga

Rúmlega 10 þúsund manns komu á vörusýninguna Kínverska daga sem haldin var í Laugardalshöll frá fimmtudegi til sunnudags og að sögn Stefáns S. Meira

Umræðan

22. janúar 2002 | Aðsent efni | 205 orð | 1 mynd

Enskt skáld notar stuðla

Stuðlar, segir Haraldur Blöndal, hafa um langt skeið verið litnir hornauga af mörgum íslenzkum gagnrýnendum. Meira
22. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 885 orð

Forusta og flokksræði stjórnmálamanna

Formenn stjórnmálanna hér á landi virðist mér ganga langt yfir þau mörk sem eðlilegt má teljast. Meira
22. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 137 orð

Gott framtak

ÉG heyrði og las í fjölmiðlum á mánudag, að verslunin BYKO ætli að lækka hjá sér vöruverð um 2% og ekki að hækka verð hjá sér fyrir 1. maí. Í kjölfar þessa ákvað Húsasmiðjan að lækka verð hjá sér um 3%. Meira
22. janúar 2002 | Aðsent efni | 642 orð | 1 mynd

Hverjir eru vinir neytenda?

Er nokkrum hollt, spyr Ísólfur Gylfi Pálmason, að vera svo stórir á hinum litla markaði sem Ísland er? Meira
22. janúar 2002 | Aðsent efni | 323 orð | 1 mynd

Nýsköpun verðlaunuð

Óþrjótandi uppspretta nýrra hugmynda, segir Hanna María Jónsdóttir, er hin trausta undirstaða sjóðsins. Meira
22. janúar 2002 | Aðsent efni | 843 orð | 1 mynd

Sameinaðir stöndum við?

Vaxandi miðstýring, segir Tómas Zoëga, kemur berlega í ljós í ýmsum ákvörðunum framkvæmdastjórnar. Meira
22. janúar 2002 | Aðsent efni | 625 orð | 1 mynd

Sanngjörn greiðsla

Tónhöfundar eiga rétt á sanngjarnri greiðslu fyrir afnot af verkum sínum, segir Magnús Kjartansson, í svari við grein Hólmgeirs Baldurssonar. Meira
22. janúar 2002 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Undir gervifjalaketti

Mig tekur sárt, segir Einar Bragi, að sjá borgarstjórann kominn í bland við tröllin. Meira
22. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 367 orð

Þegar bændur riðu suður MIG langar...

Þegar bændur riðu suður MIG langar að leiðrétta þó seint sé þá rangtúlkun að bændur hafi verið að mótmæla símanum. Það er alrangt. Bændur riðu suður til að mótmæla samningnum sem ríkið ætlaði og gerði við norræna símafélagið. Meira

Minningargreinar

22. janúar 2002 | Minningargreinar | 1585 orð | 1 mynd

HELGA GUÐMUNDSDÓTTIR

Helga Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 6. júní 1943. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut sunnudaginn 13. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Alda Pétursdóttir verslunarmaður, f. 16. október 1919, og Guðmundur Þorsteinsson listmálari, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2002 | Minningargreinar | 380 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG SIGFÚSDÓTTIR

Ingibjörg Sigfúsdóttir fæddist í Forsæludal í A-Hún. 24. janúar 1909. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 10. janúar síðastliðinn og var hún jarðsungin frá Blönduóskirkju 19. janúar. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2002 | Minningargreinar | 5169 orð | 1 mynd

SIGURJÓN PÉTURSSON

Sigurjón Pétursson fæddist á Sauðárkróki 26. október 1937. Hann lést af slysförum 10. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hallgrímskirkju 21. janúar. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2002 | Minningargreinar | 475 orð | 1 mynd

UNA S. BERGMANN

Una S. Bergmann fæddist í Fuglavík á Miðnesi 12. júní 1917. Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 14. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Vigdís Sigurðardóttir, fædd 4.8. 1891, d. 6.10. 1960, og Sigurður M. Bergmann, f. 24.7. 1880, d. 11.8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 731 orð

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Grálúða 205 205 205 61...

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Grálúða 205 205 205 61 12,505 Langa 170 170 170 25 4,250 Skötuselur 264 264 264 21 5,544 Steinbítur 130 130 130 28 3,640 Und. Meira
22. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 369 orð

Bjarmi BA til sölu

TÁLKNI ehf., útgerð Bjarma BA frá Tálknafirði, hefur áveðið að selja skipið með öllum veiðiheimildum, alls um 407 þorskígildistonnum. Ætla má að verðmæti kvótans sé um 275 milljónir króna. Meira
22. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 612 orð

FPI hættir við að segja upp 580 manns

FISHERY Products International Ltd. (FPI), stærsta sjávarútvegsfyrirtæki Nýfundnalands, hefur látið af áformum um að segja upp 580 starfsmönnum í tengslum við endurskipulagningu á starfsemi fyrirtækisins. Meira
22. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 117 orð | 1 mynd

Hóflega bjartsýnir

SÍLDARVINNSLAN í Neskaupstað hefur nú hafið frystingu á loðnu fyrir Rússlandsmarkað. Björgólfur Jóhannsson, framkvæmdastjóri SVN og framkvæmdastjóri sölufyrirtækisins Sæblikans, segir að þeir séu hóflega bjartsýnir á þokkalegan markað. Meira
22. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 146 orð

Kaupþing fær viðskiptabankaleyfi

KAUPÞINGI banka hf. var veitt viðskiptabankaleyfi nýverið. Áður hafði hluthafafundur hjá Kaupþingi 28. desember 2001 samþykkt að breyta samþykktum félagsins svo unnt yrði að veita Kaupþingi viðskiptabankaleyfið. Meira
22. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 1 mynd

Nýr samráðsvettvangur um rafræn viðskipti

FJÖGUR samtök, sem láta sig upplýsingatækni og rafræn viðskipti varða, hafa undirritað samkomulag um samráðsvettvanginn SARÍS, Samráð um rafrænt Ísland. Meira
22. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 132 orð

Nýtt og hærra tilboð borist

ERLENDIR fjárfestar hafa lagt fram nýtt tilboð í um 30% eignarhlut Orca-hópsins og tengdra aðila í Íslandsbanka, að því er greint var frá í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Nýtt tilboð mun hafa borist Orca-hópnum á tölvupósti sl. Meira
22. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 259 orð

"Hlutabréfamarkaður á Íslandi að taka við sér"

SJÓVÁ-Almennar tryggingar hf. hafa aukið hlut sinn í þremur fyrirtækjum sem skráð eru á Verðbréfaþingi Íslands. Þetta eru Skeljungur hf., SR-mjöl hf. og Útgerðarfélag Akureyringa hf. Meira
22. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 148 orð

Þekkingu breytt í verðmæti

ÍSLENSKI þekkingardagurinn, árlegur viðburður Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH), verður haldinn 7. febrúar nk. í Háskólanum í Reykjavík. Þema dagsins að þessu sinni er: Þekkingu breytt í verðmæti! Meira

Daglegt líf

22. janúar 2002 | Neytendur | 1237 orð

Athugasemd frá framkvæmdastjóra Domino's

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Þórarni H. Ævarssyni, framkvæmdastjóra Pizza Pizza ehf., Domino's Pizza á Íslandi. "Fimmtudaginn 17. Meira
22. janúar 2002 | Neytendur | 70 orð | 1 mynd

Speltbrauð hjá Bakarameistaranum

BAKARAMEISTARINN í Suðurveri og Mjódd hefur nú til sölu ný speltbrauð og rúnnstykki. "Spelt er ævaforn hveititegund, sem ræktuð hefur verið í yfir 5.000 ár og er enn að sanna gildi sitt," segir í frétt frá Bakarameistaranum. Meira

Fastir þættir

22. janúar 2002 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag þriðjudaginn 22. janúar er fimmtugur Þorvaldur Árnason, lyfjafræðingur, Starmóa 15, Reykjanesbæ. Í tilefni afmælisins munu hann og eiginkona hans, Auður Harðardóttir, taka á móti ættingjum og vinum nk. laugardag 26. janúar kl. Meira
22. janúar 2002 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag þriðjudaginn 22. janúar er fimmtugur Árni Halldórsson, rekstrarstjóri Fiskiðjunnar Skagfirðings og ríkisstjóri ÁTVR, Sæbóli 29, Grundarfirði. Eiginkona hans er María Gunnarsdóttir . Þau verða að heiman á... Meira
22. janúar 2002 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag þriðjudaginn 22. janúar er áttræð Oddný Gísladóttir, Miðleiti 7, Reykjavík. Oddný er að heiman í... Meira
22. janúar 2002 | Dagbók | 662 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal. Skemmtiganga um Laugardalinn eða upplestur kl. 10.30. Umsjón Þóranna Þórarinsdóttir. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12 í kirkjuni. Umsjón Guðrún K. Þórsdóttir. Meira
22. janúar 2002 | Fastir þættir | 127 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Öruggt hjá Sparisjóðnum í svæðamótinu fyrir norðan Úrtökumót Íslandsmótsins í sveitakeppni á Norðurlandi eystra fór fram í Hamri á Akureyri um síðustu helgi og bitust 10 sveitir um 4 sæti. Meira
22. janúar 2002 | Fastir þættir | 181 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sveit Glerborgar Reykjanesmeistari Sveit Glerborgar sigraði í Reykjanesmótinu í sveitakeppni sem spilað var í Hafnarfirði um helgina. Sveit Teymis varð í öðru sæti og sveit Murat Serdar í þriðja sæti. Meira
22. janúar 2002 | Fastir þættir | 376 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson.

Það er frekar fágætt að fá áttlit við spilaborðið og nílitur er fréttaefni. En keppendur í Reykjavíkurmótinu urðu vitni að raunverulegu undri á laugardaginn, þegar suður tók upp þéttan tílit í hjarta: Suður gefur; NS á hættu. Meira
22. janúar 2002 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 22. september sl. í Lágafellskirkju af sr. Jóni Þorsteinssyni Valborg Guðlaugsdóttir og Hlynur Harðarson. Með þeim á myndinni eru Davíð Freyr, Tómas Ingi og Guðlaugur... Meira
22. janúar 2002 | Fastir þættir | 898 orð | 1 mynd

Dómstólar leggja í ríkari mæli ábyrgð á herðar hestaeigendum

Ábyrgðartrygging er hlutur sem allir hestaeigendur þurfa að huga að. Á sex árum var ekið á 229 hross og í ljósi þess að dómstólar leggja í ríkari mæli ábyrgð á herðar hestaeigendum telja fulltrúar tryggingafélaganna brýnt að hestamenn firri sig ábyrgð á tjónum sem geta orðið þegar ekið er á hross. Meira
22. janúar 2002 | Fastir þættir | 95 orð

Félag eldri borgara í Kópavogi Það...

Félag eldri borgara í Kópavogi Það var spilað á 13 borðum eða 25 pör þriðjudaginn 15. janúar. Úrslitin urðu þessi í N/S: Ólafur Ingimundars. - Jón Pálmarson 374 Guðm. Magnúss. - Þórður Jörundss. 354 Ingibj. Halldórsd. - Kristín Karlsd. Meira
22. janúar 2002 | Viðhorf | 823 orð

Fimmta hornið á ferningnum

Hér segir af alþýðuskáldum, sem oft eiga erfitt uppdráttar í straumkasti bókaflóðsins, en koma upp, þegar öldurnar lægir og vinna svo hljóðlega á. Meira
22. janúar 2002 | Fastir þættir | 376 orð | 1 mynd

Hrossabændur eiga aðeins þriðjung sýndra kynbótahrossa

ÁHUGI fyrir hrossarækt hefur aukist ár frá ári og sérstaklega hefur verið um aukningu að ræða meðal þéttbýlisbúa. Meira
22. janúar 2002 | Dagbók | 134 orð

Keldur og Sæðingastöðin fengu framlög

TILRAUNASTÖÐ Háskólans á Keldum var úthlutað tveimur og hálfri milljón króna úr stofnverndarsjóði vegna rannsókna á DNA-greiningu íslenska hrossastofnsins. Meira
22. janúar 2002 | Dagbók | 38 orð

KVÖLDVÍSUR

Kvölda tekur, setzt er sól, sveimar þoka um dalinn, komið er heim á kvíaból: kýrnar, féð og smalinn. Dagrinn líður, dimma fer, dregst að nóttin svala; myrkrið gerir mér og þér marga byltu fala. Meira
22. janúar 2002 | Dagbók | 234 orð | 1 mynd

Laugarneskirkja býður upp á Alfa

HÓPUR safnaðarfólks í Laugarneskirkju ásamt sóknarpresti ætlar nú að opna kirkjuna á nýjan hátt og bjóða upp á Alfa-námskeið. Við höfum fengið til liðs við okkur einn frumherja Alfa á Íslandi, Ragnar Snæ Karlsson, sem hefur mikla reynslu á þessu sviði. Meira
22. janúar 2002 | Dagbók | 845 orð

(Lúk. 3,11.)

Í dag er þriðjudagur 22. janúar, 22. dagur ársins 2002. Orð dagsins: En hann svaraði þeim: Sá sem á tvo kyrtla, gefi þeim, sem engan á, og eins gjöri sá er matföng hefur. Meira
22. janúar 2002 | Fastir þættir | 2208 orð | 5 myndir

Nýju tímamörkin ráða úrslitum í HM-einvíginu

16.1.-24.1. 2002 Meira
22. janúar 2002 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Rc3 g6 7. Bg2 Bg7 8. Rf3 0-0 9. 0-0 a6 10. a4 He8 11. Rd2 Rbd7 12. h3 Hb8 13. Rc4 Re5 14. Ra3 Rh5 15. e4 Hf8 16. Kh2 f5 17. f4 Sjávarþorpið í Hollandi, Wijk aan Zee, hefur hýst marga skákviðburði. Meira
22. janúar 2002 | Fastir þættir | 503 orð

Víkverji skrifar...

Veðrið hefur sannarlega leikið við íbúa á höfuðborgarsvæðinu undanfarið og nú þegar daginn er tekið að lengja hefur margur getað notfært sér veðurblíðuna til útivistar af ýmsu tagi þótt aðstaða til hefðbundinna vetraríþrótta hafi ekki verið til staðar. Meira

Íþróttir

22. janúar 2002 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Adidas-mótið Meistaraflokkur karla: Guðmundur E.

Adidas-mótið Meistaraflokkur karla: Guðmundur E. Stephensen, Víkingi Adam Harðarson, Víkingi Markús Árnason, Víkingi, og Tryggvi Áki Pétursson, Víkingi Meistaraflokkur kvenna: Halldóra Ólafs, Víkingi Gyða Guðmundsdóttir, Ösp Áslaug Reynisdóttir, Ösp 1. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 19 orð

Afríkukeppnin A-riðill: Mali - Líbería 1:1...

Afríkukeppnin A-riðill: Mali - Líbería 1:1 Alsír - Nígería 0:1 B-riðill: Burkina - S-Afríka 0:0 Marokkó - Ghana 0:0 C-riðill: Kamerún - Kongó 1:0 Tógó - Fílabeinsströndin D-riðill: Egyptaland - Senegal 0:1 Zambía - Túnis... Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 592 orð | 1 mynd

Alla sendi Stjörnuna út í kuldann

ÞRJÚ mörk Öllu Gorkorian í röð, þegar spennan hélt leikmönnum í skrúfstykki á síðustu mínútunum í undanúrslitaleik Gróttu/KR á Seltjarnarnesi á laugardaginn, slógu Stjörnustúlkur algerlega út af laginu og komu Gróttu/KR í úrslit bikarkeppninnar með 19:16 sigri eftir að liðin höfðu skipst á um að hafa forystu allan leikinn. Garðbæingum dugði ekki að Jelena Jovanovic, markvörður þeirra, verði 21 skot, þar af þrjú víti. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Árni Gautur valinn þriðji besti

JOHN Arne Riise, leikmaður með Liverpool, var um helgina útnefndur "Leikmaður leikmannanna" í kjöri norska blaðsins Verdens Gang um besta knattspyrnumann Noregs 2001. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Beckham átti að taka vítaspyrnuna

DAVID Beckham var ætlað að taka vítaspyrnu Manchester United í leiknum við Blackburn, en þegar til átti að taka hætti hann við og sagði samherja sínum Ruud van Nistelrooy að taka spyrnuna og freista þess þar með að skora í áttunda leiknum í röð í... Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 90 orð

Björn NMmeistari

BJÖRN Þorleifsson, kvondómaður úr Björk í Hafnarfirði, varð um helgina Norðurlandameistari í íþrótt sinni, tae kwon do, og er það í fyrsta sinn sem Íslendingar vinna þann titil í fullorðinsflokki. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 550 orð | 1 mynd

* EIÐUR Smári Guðjohnsen var valinn...

* EIÐUR Smári Guðjohnsen var valinn maður leiksins af sjónvarpsstöðinni Sky fyrir frammistöðu sína gegn West Ham á sunnudaginn. *GUÐNI Bergsson lék allan leikinn í vörn Bolton þegar liðið heimsótti Middlesbrough á laugardag. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 510 orð | 1 mynd

* EINAR Karl Hjartarson stökk 2,01...

* EINAR Karl Hjartarson stökk 2,01 metra og varð í þriðja sæti í hástökki á háskólamóti í Houston í Texas á laugardaginn. Þetta er um fjórðungi úr metra frá Íslandsmeti Einars í greininni. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 96 orð

Enn fellur Kristinn

SKÍÐAMENNIRNIR Kristinn Björnsson frá Ólafsfirði og Jóhann Friðrik Haraldsson úr KR féllu báðir úr keppni í fyrri umferð heimsbikarmótsins í svigi í Kitzbühel í Austurríki á sunnudaginn. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 122 orð

Forkeppni að undankeppni HM 1.

Forkeppni að undankeppni HM 1. riðill: Hvíta-Rússland - Lettland 35:31 Litháen - Búlgaría 33:18 Staðan : Eftir fjórar umferðir er Litháen með 8 stig, Hvíta-Rússland 4, Lettland 2 og Búlgaría 0. 2. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 546 orð

Frábært fjör í Eyjum

MIKIL eftirvænting var fyrir leik ÍBV og Hauka í undanúrslitum bikarkeppninnar í Eyjum á laugardaginn því þessi sömu lið mættust í úrslitum í fyrra þar sem ÍBV fagnaði sigri. Ávallt þegar þessi lið spila er boðið upp á skemmtilega og spennandi leiki. Það sama var uppi á teningnum á laugardaginn, spennan var mikil allan leikinn en Eyjastúlkur náðu að knýja fram sigur, 21:19, og leika því til úrslita í bikarkeppninni annað árið í röð þar sem andstæðingarnir verða lið Gróttu/KR. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 116 orð

Frí í gær, æft í dag

ÍSLENSKA landsliðið fékk frí frá æfingum í gær eftir leiki og æfingar um helgina í Kaupmannahöfn og nágrenni. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 214 orð

Grótta/KR - Stjarnan 19:16 Íþróttahúsið Seltjarnarnesi,...

Grótta/KR - Stjarnan 19:16 Íþróttahúsið Seltjarnarnesi, Bikarkeppnin - undanúrslit, laugardaginn 19. janúar 2002. Gangur leiksins : 1:0, 1:2, 4:2, 6:4, 6:6, 7.6, 7:7 , 8:7, 8:9, 10:10, 11:12, 13:12, 14:13, 14:15, 18:15, 18:16, 19:16 . Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 145 orð

Gunnar "njósnar" í Sviss

GUNNAR Andrésson, handknattleiksmaður í Sviss og fyrrverandi landsliðsmaður, hefur verið í sambandi við Guðmund Þ. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 1501 orð | 2 myndir

Hasselbaink og Eiður Smári fóru á kostum

MANCHESTER United heldur sínu striki í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með enn einum sigurleiknum. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Heimsbikarinn KONUR Berchtesgaden, Þýskalandi: Stórsvig: Michaela...

Heimsbikarinn KONUR Berchtesgaden, Þýskalandi: Stórsvig: Michaela Dorfmeister, Austurríki 2.24,32 (1.11,10-1.13,32) Stina Hofgard Nilsen, Noregi 2.25,33 (1.12,01-1.13,32) Genevieve Simard, Kanada 2.25,43 (1.12,00-1.13,43) Sonja Nef, Sviss 2.25,55 (1. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 61 orð

ÍAV mót Keflvíkinga Úrslitaleikur: Keflavík -...

ÍAV mót Keflvíkinga Úrslitaleikur: Keflavík - FH 2:1 Hörður Sveinsson gerði bæði mörk Keflvíkinga. Leikur um 3. sætið: ÍBV - Þór Ak. 1:1 Innanhússknattspyrna Íslandsmótið: Fylkir, Sindri, Léttir og Tindastóll sigruðu í sínum riðlum í 2. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Ísland - Frakkland 22:22 Vináttulandsleikur í...

Ísland - Frakkland 22:22 Vináttulandsleikur í handknattleik í Virum í Danmörku sunnudaginn 20. janúar 2001. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

Íslandsmótið 1.

Íslandsmótið 1. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 485 orð

Ítalía Bescia - Torino 1:2 Andres...

Ítalía Bescia - Torino 1:2 Andres Yllana 52. - Marco Ferrante 83., Simone Vergassola 87. Rautt spjald: Antonino Asta (Torino) 89. Bologna - Chievo 3:1 Lamberto Zauli 39. 90., Julio Cruz 67. - Luigi Beghetto 71. Rautt spjald: Lorenzo D'Anna (Chievo) 57. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 357 orð | 1 mynd

Jordan vel tekið í Chicago

MICHAEL Jordan og félagar í Washington Wizards unnu Bulls 77:69 er liðin mættust í Chicago um helgina. Þatta var í fyrsta sinn sem Jordan leikur í Chicago síðan hann hóf að leika á ný. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 552 orð | 1 mynd

* JUAN Sebastian Veron segir það...

* JUAN Sebastian Veron segir það ekki koma til greina af sinni hálfu að yfirgefa Manchester United í lok leiktíðarinnar og fara á ný til Lazio eins og fjölmiðlar á Ítalíu fullyrtu í vikunni. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 544 orð | 1 mynd

KR gerði færri mistök

VESTURBÆINGAR fögnuðu eins og þeir hefðu orðið bikarmeistarar þegar KR-stúlkur unnu ÍS 55:44 í íþróttahúsi Kennaraháskólans í gærkvöldi því þótt aðeins væri um undanúrslit að ræða telja þeir nánast formsatriði að leggja Njarðvík eða Hauka að velli. Þeir ættu hins vegar að halda ró sinni því einmitt í bikarleikjum er allra veðra von og óvæntra úrslita er helst að vænta í bikarúrslitaleik. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

KR - Þór 81:73 KR-hús, undanúrslit...

KR - Þór 81:73 KR-hús, undanúrslit í bikarkeppni KKÍ og Doritos, sunnudaginn 20. janúar 2002. Gangur leiksins: 4:0, 4:4, 6:7, 11:7, 11:13, 17:22, 19:25, 19:28, 31:34, 35:36, 37:40, 39:44, 44:48, 52:48, 53:53, 60:57 , 65:57, 69:59, 73:67, 79:67, 81:73. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 179 orð

Leifur Sigfinnur er á ferð og flugi

LEIFUR Sigfinnur Garðarsson körfuknattleiksdómari hefur verið önnum kafinn við dómgæslu á Evrópumótunum í körfuknattleik í vetur og ekkert lát virðist vera á þeim verkefnum sem honum er úthlutað. Í sl. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

Með sápustykki en ekki bolta

STÓRSKYTTAN Ragnheiður Stephensen úr Stjörnunni náði sér ekki nægilega á strik á Seltjarnarnesi á laugardaginn þegar Grótta/KR og Stjarnan áttust við í undanúslitum bikarkeppninnar. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Methlaup Silju sennilega ekki viðurkennt

SILJA Úlfasdóttir, hlaupakona úr FH, hefur þátttöku sína á bandarískum háskólamótum af krafti, en Silja stundar nám við Clemson háskólann í N-Karólínuríki. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 1383 orð | 2 myndir

Metnaðarleysi dragbítur á framfarir

Anna María Sveinsdóttir er óumdeilanlega ein besta körfuknattleikskona Íslands fram til þessa. Hún tók þá ákvörðun fyrir skömmu að leggja skóna á hilluna og snúa sér að öðrum hugðarefnum. En um áramótin bárust þær fréttir að Anna María myndi leika með Keflavíkurliðinu á ný og hún hefur nú tekið þátt í þremur leikjum með félögum sínum í Keflavík. Ingibjörg Hinriksdóttir átti spjall við Önnu Maríu og lék forvitni á að vita hvers vegna hún hefði dregið skóna fram að nýju. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 121 orð

O'Leary hótar að selja vandræðagemlinga

ÞOLINMÆÐI Davids O'Learys, knattspynrustjóra Leeds, gagnvart mörgum leikmanna sinni virðist vera að bresta. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

Opna ástralska Einliðaleikur kvenna, 3.

Opna ástralska Einliðaleikur kvenna, 3. umferð: 4- Kim Clijsters (Belgíu) vann Cindy Watson (Ástralíu) 6-1, 6-2 Marlene Weingartner (Þýskalandi) vann 10- M. Shaughnessy (Bandar.) 6-2, 3-6, 6-3 7- Amelie Mauresmo (Frakkl.) vann 25- T. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 545 orð | 2 myndir

"Ég ætla ekki að tapa aftur í Höllinni"

"VIÐ vorum í úrslitum í Laugardalshöllinni árið 2000 og töpuðum. Ég veit hversu slæm tilfinning það er og ég ætla ekki að upplifa hana aftur. Ég ætla ekki að tapa aftur í Höllinni," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari körfuknattleiksliðs KR, eftir að lið hans hafði lagt Þór frá Akureyri 81:73 í undanúrslitum á sunnudagskvöldið. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 337 orð | 1 mynd

"Hef aldrei lagt skóna á hilluna"

SELTIRNINGURINN og markvörðurinn Fanney Rúnarsdóttir úr Gróttu/KR fékk mikið klapp frá áhorfendum er hún var kynnt til leiks á Seltjarnarnesinu á laugardaginn þegar Stjarnan úr Garðabæ var mætt í undanúrslit bikarkeppninnar. Það kom ekkert á óvart því Fanney hefur oft skilað stigum og bikurum með frábærri markvörslu og nú hafði hún þrátt fyrir meiðsli samþykkt að standa á milli stanganna í erfiðum bikarúrslitaleik eftir að aðalmarkvörður liðsins meiddist. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

SA burstaði Björninn Skautafélag Akureyrar burstaði...

SA burstaði Björninn Skautafélag Akureyrar burstaði Björninn þegar liðin mættust á Akureyri á laugardagskvöldið. Lokatölur urðu 15:2. Heimamenn voru 2:0 yfir eftir fyrstu lotu og gestirnir minnkuðu muninn í upphafi annarrar lotu. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 195 orð

Semb vill færri erlenda leikmenn

NILS Johan Semb landsliðsþjálfari Noregs í knattspyrnu sendi á dögunum skýr skilaboð til forráðamanna norskra knattspyrnuliða. "Það eru of margir miðlungsgóðir erlendir leikmenn í efstu og næst efstu deild. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Sókndirfska Cupers skilaði Inter í efsta sætið

HECTOR Cuper þjálfari Inter kom knattspyrnuáhugamönnum á Ítalíu í opna skjöldu um helgina þar sem hann notaði fjóra framherja frá upphafi gegn Parma á San Siro-leikvanginum. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 853 orð | 1 mynd

Spilin lögð á borðið í Skövde á föstudag

ÍSLENDINGAR og Frakkar skildu með skiptan hlut, 22:22, í síðasta undirbúningsleik þjóðanna áður en Evrópukeppnin í handknattleik hefst í Svíþjóð á föstudag. Leikurinn fór fram í Virum í Danmörku að viðstöddum um 500 áhorfendum. Frakkar voru með þriggja marka forskot þegar skammt var til leiksloka, 22:19, en með mikilli baráttu tókst íslenska liðinu að jafna metin áður en yfir lauk. Það var Guðjón Valur Sigurðsson sem skoraði jöfnunarmarkið tíu sekúndum fyrir leikslok. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 363 orð | 2 myndir

Tap og sigur hjá Dönum

DANIR töpuðu síðasta vináttulandsleik sínum í handknattleik fyrir Evrópukeppnina er þeir mættu Þjóðverjum í Flensburg á sunnudaginn, 24:20. Um leið var þetta kærkominn sigur fyrir Þjóðverja sem áður höfðu tapað þremur landsleikjum í röð, tveimur gegn Íslendingum og síðan á móti Rússum í Nordhorn sl. föstudag, 32:26. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 173 orð

Teitur er ósáttur við Loga og Arne

TEITUR Þórðarson þjálfari norska knattspyrnuliðsins Brann var ekki ánægður með þjálfarateymi Lilleström eftir viðureign liðanna í fjögurra liða móti um helgina í Osló. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 158 orð | 2 myndir

Tvær hnífjafnar

ÞAÐ er ekki oft sem það gerist í keppni á skíðum að tveir keppendur verða jafnir, það kemur þó fyrir en mjög sjaldan eru tveir jafnir í fyrsta sæti. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 718 orð | 1 mynd

Úrvalsdeildin Derby - Ipswich 1:3 Christie...

Úrvalsdeildin Derby - Ipswich 1:3 Christie 79. - Marcus Bent 47., Peralta 67., Reuser 87. 29.658. Leicester - Newcastle 0:0 21.354. Liverpool - Southampton 1:1 Owen 8. - Davies 46. 43.710. Man. United - Blackburn 2:1 Van Nistelrooy 45. (víti), Keane 81. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Valdimar Kristófersson með Stjörnuna

VALDIMAR Kristófersson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Stjörnunni í Garðabæ, en Arnór Guðjohnsen hætti með liðið fyrir fyrir sl. helgi. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 310 orð

Þrjú heimsmet féllu í París

Þrjú heimsmet féllu á heimsbikarmóti í sundi í 25 m laug í París um helgina. Bandaríkjamaðurinn Ed Moses sigraði með yfirburðum í 200 m bringusundi á nýju heimsmeti, 2.04,37 mín. og bætti eigið heimsmet um rúmar tvær sekúndur. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

* ÞULUR á undanúrslitaleik Gróttu/KR og...

* ÞULUR á undanúrslitaleik Gróttu/KR og Stjörnunnar á Seltjarnarnesi á laugardaginn virtist hafa litla trú á stuðningsfólki Gróttu/KR því hann hvatti sitt lið áfram í hátalarakerfi hússins. Meira
22. janúar 2002 | Íþróttir | 406 orð

Öruggt hjá Njarðvík

NJARÐVÍKINGAR tryggðu sér rétt til að leika bikarúrslitaleikinn við KR er þeir lögðu Tindastólsmenn, lærisveina Vals Ingimundarsonar - fyrrverandi leikmann Njarðvíkurliðsins, að velli í Njarðvík, 86:66. Meira

Fasteignablað

22. janúar 2002 | Fasteignablað | 97 orð | 1 mynd

Ármúli 8

Reykjavík - Vagn Jónsson, fasteignasala, er með í sölu atvinnuhúsnæði við Ármúla 8. Um er að ræða götuhæðina, sem er tæplega 1.000 ferm. verslunarhæð. "Valhúsgögn hafa verið þarna með farsælan rekstur í 15 ár, " sagði Atli Vagnsson hdl. Meira
22. janúar 2002 | Fasteignablað | 115 orð | 1 mynd

Ásbúð 51

Garðabær - Húsin í bænum eru með í sölu einbýlishús að Ásbúð 51. Þetta er timburhús, 160 ferm. auk 52 ferm. bílskúrs. Húsið var byggt 1978 og er á einni hæð. "Þetta er mjög hlýleg og notaleg eign," sagði Björn Garðarsson hjá Húsunum í bænum. Meira
22. janúar 2002 | Fasteignablað | 220 orð | 1 mynd

Bjartahlíð 18

Mosfellsbær - Fasteignasala Brynjólfs Jónssonar er nú með í sölu einbýlishús að Björtuhlíð 18 í Mosfellsbæ. Þetta er timburhús, byggt 1995 og á einni hæð. Innbyggður bílskúr er 31 ferm. en húsið sjálft er 144,2 ferm., íbúðarhlutinn. Meira
22. janúar 2002 | Fasteignablað | 313 orð | 1 mynd

Byggingarvísitalan tekur stórt skref upp á við

BYGGINGARVÍSITALAN tók stórt skref upp á við í þessum mánuði. Þá hækkaði hún um 4,4% og er nú 277,5 stig (júní 1987=100 stig) og miðast við verðlag um miðjan janúar. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 11,4%. Meira
22. janúar 2002 | Fasteignablað | 33 orð | 1 mynd

Dúnsængur

Dúnsængur eru gæðagripir hér á Íslandi. Þessar eru úr hvítum gæsadúni og fást í Fatabúðinni við Skólavörðustíg og kosta 15.900 kr. Hægt er að fá kodda úr samskonar dúni og kosta þeir 7.400... Meira
22. janúar 2002 | Fasteignablað | 171 orð | 1 mynd

Engjasel 71

Reykjavík - Fasteign.is er nú með í sölu endaraðhús að Engjaseli 71 í Breiðholti. Þetta er steinhús, byggt 1979 og er það rösklega 180 ferm. að viðbættri bílageymslu. Húsið er á þremur hæðum. Meira
22. janúar 2002 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Fólk

Þessar sex myndir á vegg heita sameiginlega Fólk og eru málaðar af textílhönnuðinum Jónu S. Jónsdóttur. Myndirnar fást í Sneglu listhúsi við... Meira
22. janúar 2002 | Fasteignablað | 528 orð

Húsbréfavextir óbreyttir en aðrir vextir hækka

STJÓRN Íbúðalánasjóðs hefur ákvarðað vexti á lánum sjóðsins fyrir árið 2002. Lögum samkvæmt skal sjóðurinn ákvarða vexti árlega. Meira
22. janúar 2002 | Fasteignablað | 128 orð | 1 mynd

Laxalón við Krókháls

Reykjavík - Húseignin Laxalón við Krókháls er nú til sölu hjá Eignamiðluninni. Þetta er tvílyft einbýlishús, um 205 ferm. að stærð ásamt 70 ferm. útiskúr. Húsið stendur á 921 ferm. lóð, sem er með miklum trjágróðri. Meira
22. janúar 2002 | Fasteignablað | 1376 orð | 4 myndir

Miklar framfarir í járnabindingum

Lengi vel var notazt við gamla tækni og vinnubrögð hér á landi í járnabindingum. Nú hefur fyrirtækið Járn og lykkjur ehf. tekið upp ný vinnubrögð og nýja tækni á þessu sviði. Magnús Sigurðsson ræddi við framkvæmdastjórann, Konráð Eyjólfsson. Meira
22. janúar 2002 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Saumakarfa

Hún kemur frá Spáni, þessi skemmtilega saumakarfa. Konan heldur á nálapúðanum. Karfan kostar 4.700 kr. og fæst í Kúnst á... Meira
22. janúar 2002 | Fasteignablað | 18 orð | 1 mynd

Skurðarbretti

Skurðarbretti frá Pimpernelle, bresk vara úr óbrjótandi gleri. Fæst í Pipar og salti við Klapparstíg og kostar 1.995... Meira
22. janúar 2002 | Fasteignablað | 18 orð | 1 mynd

Stálskúta

Skúta þessi kemur frá Þýskalandi, hún er úr stáli og kostar 17.000 kr. og fæst í Kúnst við... Meira
22. janúar 2002 | Fasteignablað | 21 orð | 1 mynd

Sumarkvöld - vatnslitir á silki

Erna Guðmarsdóttir listamaður málaði þessa mynd og kallar Sumarkvöld. Þetta eru vatnslitir á silki og fæst myndin í Sneglu listhúsi við... Meira
22. janúar 2002 | Fasteignablað | 31 orð | 1 mynd

Tannlæknirinn

Tannlæknir úr stáli togar hér tönn úr sjúklingi sínum, sem er sem betur fer líka úr stáli. Báðir eru þeir þýskir og kostar styttan af þeim 5.500 kr. í Kúnst við... Meira
22. janúar 2002 | Fasteignablað | 29 orð | 2 myndir

Tekatlar frá Víetnam

Þessir tekatlar frá Víetnam eru handmálaðir og kosta 3.300 kr. og 2.300 kr. Þeir fást í Pipar og salti við Klapparstíg og eru skreyttir með hefðbundnu fornu munstri frá... Meira
22. janúar 2002 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Vöggusett

Þessi fallegu vöggusett með blúndum eru saumuð hjá Fatabúðinni á Skólavörðustíg og kosta 3.200 kr. Til eru ýmiss konar gerðir af þessum vöggusettum og eru sum... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.