Greinar sunnudaginn 27. janúar 2002

Forsíða

27. janúar 2002 | Forsíða | 51 orð | 1 mynd

Hjálparstarfið rætt á fundi með börnunum

AFGÖNSK börn í þorpinu Kamari, sem er austur af Kabúl, hlýða á einn starfsmann þróunarhjálpar Sameinuðu þjóðanna segja frá væntanlegri aðstoð við þau og fjölskyldur þeirra. Meira
27. janúar 2002 | Forsíða | 211 orð | 1 mynd

NATO-aðild Austurríkis rædd við Pútín

WOLFGANG Schüssel, kanslari Austurríkis, kom til Moskvu í gær en á morgun, mánudag, hefst tveggja daga heimsókn hans til Rússlands. Meira
27. janúar 2002 | Forsíða | 95 orð

Norskukunnátta skilyrði

NORSKA ríkisstjórnin hefur nú til athugunar að setja það sem skilyrði fyrir ríkisborgararétti í Noregi, að viðkomandi tali norsku. Kom þetta fram í Aftenposten í gær. Meira
27. janúar 2002 | Forsíða | 31 orð | 1 mynd

Óbrotin eftir árás

PALESTÍNSKUR öryggisvörður ber óbrotin egg upp úr neðanjarðarbílageymslu á Gaza, sem Ísraelar gerðu harðar loftárásir á í fyrrinótt. Var tilefnið að þessu sinni sjálfsmorðsárás Palestínumanns í Tel Aviv, sem særði 22... Meira
27. janúar 2002 | Forsíða | 199 orð

Skattlagning ræður mestu

EVRAN var tekin upp í 12 Evrópuríkjum um síðustu áramót og nú geta neytendur séð það svart á hvítu hvað verðlagningin á sömu vörutegundinni er ólík frá einu ríkinu til annars. Sem dæmi má nefna að þrjátíu og þriggja sentilítra kókdós kostar 29,70 ísl.... Meira

Fréttir

27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

150 fermetra hús á ferðalagi

ÞETTA reisulega hús var flutt frá Arnarbakka í Breiðholti upp á Vatnsendablett í fyrrinótt. Lögregluvörður fylgdi húsinu til að tryggja að allt færi vel fram og ekki síður til að vara aðvífandi ökumenn við ferlíkinu sem náði yfir þrjár akreinar. Meira
27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð

40% nefna sjávarútveg

SJÁVARÚTVEGUR verður undirstöðuatvinnugrein Íslendinga að 30 árum liðnum að mati 40% landsmanna ef marka má könnun sem Gallup gerði fyrir Morgunblaðið. Hringt var í 1.800 manns á aldrinum 18-75 ára og var svarhlutfall rúm 70%. Meira
27. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 490 orð

Áherslan á hlutabréfaverð grefur undan skynsamlegri kaupsýslu

EITT af því sem réð mestu um hrun Enron hefur verið rauði þráðurinn í slíkum kafsiglingum á undanförnum árum - áherslan á að halda verði hlutabréfa háu, og helst hækka það. Meira
27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Björn Bjarnason lýsir yfir framboði

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra lýsti því yfir að hann æskti umboðs til að leiða lista Sjálfstæðisflokks í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík í framsöguræðu sinni á kjördæmisþingi sjálfstæðismanna í gær. Meira
27. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 248 orð

Bush eykur þrýstinginn á Arafat

GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, virðist ætla að auka mikið þrýstinginn á Yasser Arafat, leiðtoga Palestínumanna, og hefur sent ríkisstjórnum þriggja arabaríkja gögn til stuðnings því, að heimastjórn hans hafi verið riðin við vopnasmygl. Meira
27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Ekki á dagskrá að tefla fram "smábátum"

SAMGÖNGURÁÐHERRA, Sturla Böðvarsson, segist í samtali við Morgunblaðið vera þess fullviss að lausn finnist á ferjusiglingum milli lands og Eyja í byrjun sumars þegar Herjólfur á að fara í slipp. Meira
27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 271 orð

Engar stækkunaráætlanir ISAL á borðinu

TALSMAÐUR Alcan Inc., eiganda ISAL, segir engar áætlanir uppi um að auka framleiðslugetu álversins í Straumsvík úr 170 þúsund tonnum í 460 þúsund tonn og neitar fréttum þess efnis í fréttaskeyti OsterDowJones. Meira
27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 280 orð

Flugstjórinn lýsti yfir neyðarástandi

VIÐBÚNAÐUR var á Keflavíkurflugvelli þegar Boeing 767-farþegaþota frá SAS-flugfélaginu lenti þar snemma á laugardagsmorgun vegna vélarbilunar. Um borð voru um 150 farþegar og héldu þeir flestir för sinni áfram með áætlunarvélum Flugleiða austur um haf. Meira
27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 895 orð | 1 mynd

Framtíðarþróun borgarinnar háð valdamissi R-listans

Björn Bjarnason menntamálaráðherra lýsti yfir framboði sínu til forystu fyrir Sjálfstæðisflokk í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík í vor á kjördæmisþingi reykvískra sjálfstæðismanna í gær. Meira
27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 49 orð

Fyrirlestur á vegum IEEE

JÓN Tómas Guðmundsson, lektor í rafmagns- og tölvuverkfræði við Háskóla Íslands, heldur fyrirlestur á vegum IEEE á Íslandi og rafmagns- og tölvuverkfræðiskorar Háskóla Íslands í Odda, stofu 101, þriðjudaginn 29. janúar kl. 17.15. Meira
27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 118 orð

Fyrirlestur um rannsókn á námsgengi

SIF Einarsdóttir lektor við Kennaraháskóla Íslands og Jóhanna Einarsdóttir dósent við Kennaraháskóla Íslands halda fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar KHÍ nk. miðvikudag 30. janúar kl. 16.15. Meira
27. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 166 orð

* GEORGE W.

* GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, hefur farið fram á við þingið, að útgjöld til hermála verði aukin um nærri 5.000 milljarða íslenskra króna. Meira
27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 79 orð

Innbrot í þrjár verslanir

BROTIST var inn í þrjár verslanir í Reykjavík í fyrrinótt. Að sögn lögreglunnar í Reykjavík var brotist inn í verslun í Breiðholti um klukkan eitt eftir miðnætti og stolið þaðan fatnaði og sælgæti. Meira
27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Karen og Adam kepptu í bresku opnu meistarakeppninni

DANSPARIÐ Karen Björk Björgvinsdóttir og Adam Reeve kepptu sl. Meira
27. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 1249 orð | 3 myndir

Kassar og örvar í allar áttir

Fjármálaskýrendur segja að það sem hafi á endanum orðið Enron að aldurtila hafi verið sameignarfélög sem fyrirtækið kom á fót í skattaparadísum á borð við Caymaneyjar, og notaði til að fela raunverulega skuldastöðu sína. Þessi viðskipti voru svo flókin að fæstir botnuðu nokkuð í þeim. Meira
27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 247 orð

Keppa á jafnréttisgrundvelli um afgreiðslu

HÖSKULDUR Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf., segir af og frá að fyrirtækið geri flugþjónustufyrirtækjum ókleift að keppa á jafnréttisgrundvelli um afgreiðslu farþegaflugvéla á Keflavíkurflugvelli. Meira
27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Kynning á verkefninu "Dagblöð í skólum"

KYNNINGARFUNDUR á námsefninu Dagblöð í skólum fór fram í vikunni, en um er að ræða samstarfsverkefni Morgunblaðsins, DV, Fréttablaðsins og Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur. Á fundinn mættu yfir 20 kennarar 3. bekkjar grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu. Meira
27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 279 orð

Mannréttindi samkynhneigðra í Egyptalandi

SEX þingmenn úr öllum flokkum á Alþingi hafa lagt fram þingsályktunartillögu um mannréttindabrot gegn samkynhneigðum karlmönnum í Egyptalandi. Meira
27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð

Málstofa í lagadeild

MÁLSTOFA í lagadeild verður haldin í tengslum við kennslu í stjórnskipunarrétti í lagadeild Háskóla Íslands, í stofu 101 í Lögbergi, miðvikudaginn 30. janúar kl. 12.15-13.30. Umræðuefnið verður: Ný kjördæmaskipan og tilhögun á kosningum til Alþingis. Meira
27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 134 orð

Málþing um fjárhagsaðstoð sveitarfélaganna

MÁLÞING verður haldið sem ber heitið Fjárhagsaðstoð í velferðarsamfélagi, föstudaginn 1. febrúar kl. 12.30 á Grand Hóteli. Meira
27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 724 orð | 1 mynd

Metur og dæmir athuganir

Yann Kolbeinsson er fæddur 4. september 1979 í Cannes í Suður-Frakklandi. Hann stundar nú nám í almennri líffræði við Háskóla Íslands, er á öðru ári. Undanfarin ár hefur hann starfað við Náttúrurannsóknarstöðina við Mývatn. Hann er annar tveggja ritara Flækingsfuglanefndar. Yann er ókvæntur og barnlaus. Meira
27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 719 orð

Minnihlutinn telur málið keyrt fram af frekju og offorsi

MINNIHLUTI samgöngunefndar gagnrýndi harkalega vinnubrögð meirihlutans við 2. umræðu um frumvarp samgönguráðherra til laga um loftferðir á Alþingi á fimmtudag. Meira
27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Morgunblaðinu í dag fylgir auglýsingablað frá...

Morgunblaðinu í dag fylgir auglýsingablað frá Íþrótta- og ólympíusambandi Íslands, "Íþróttablaðið ÍSÍ 90 ára". Blaðinu verður dreift um land... Meira
27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 112 orð

Mótmælir könnun Neytendasamtakanna

KOLBEINN Kristinsson, framkvæmdastjóri Myllunnar, mótmælir niðurstöðu könnunar Neytendasamtakanna á uppgefinni þyngd bökunarvöru í verslunum og segir vinnubrögðin óvísindaleg. Meira
27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 150 orð

Nám í fornleifafræði hefst næsta haust

VERIÐ er að taka upp nám í fornleifafræði við heimspekideild Háskóla Íslands og mun það að sögn Vilhjálms Árnasonar, deildarforseta heimspekideildar, hefjast haustið 2002. Meira
27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð

Námskeið í hugleiðslu

NÁMSKEIÐ verður haldið á vegum Karuna, samfélags Mahayana-búddista, næstu þrjú þriðjudagskvöld í Odda, Háskóla Íslands, og hefst það þriðjudaginn 29. janúar kl. 20. Kennari er enska búddanunnan Ven Kelsang Nyingpo. Meira
27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 61 orð

Námskeið um spádóma Biblíunnar

STEINÞÓR Þórðarson guðfræðingur heldur námskeið um spádóma Biblíunnar með sérstakri áherslu á efni Opinberunarbókarinnar. Námskeiðin verða á mánudögum og miðvikudögum og byrja 30. janúar kl. 20 í Hlíðasmára 9, Kópavogi, efstu hæð. Meira
27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð

Nokkrir flugmenn endurráðnir

GUÐJÓN Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Flugleiða, segir að vegna aukinna verkefna í leiguflugi verði nokkrir þeirra 45 flugmanna sem sagt var upp í haust endurráðnir. Meira
27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 53 orð

Notkun Ritþjálfa kynnt við kennslu barna á einhverfurófinu

FÉLAGSFUNDUR Umsjónarfélags einhverfra verður haldinn þriðjudaginn 29. janúar kl. 20 í Hátúni 10b, í kaffistofu á 1. hæð (gengið inn um aðalinngang við hlið matvöruverslunar). Fundarefni: Ritþjálfi í höndum einhverfra barna. Meira
27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 372 orð

Of hátt hitastig í þremur verslunum

NEYTENDASAMTÖKIN framkvæmdu skyndikönnun á hitastigi matvara í fjórum verslunum í Reykjavík dagana 15. og 16. janúar sl. Í ljós kom að hitastig í þremur verslunum var ofan leyfilegra marka samkvæmt reglugerðum, þ.e. meira en 4°C. Meira
27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 330 orð

Óskað eftir tilnefningum til evrópskra vísindaverðlauna

"VÍSINDAVERÐLAUNUM þeim sem kennd eru við franska heimspekinginn René Descartes, höfund setningarinnar frægu "je pense, donc je suis" (ég hugsa, því er ég), er ætlað að vekja athygli á afburðagóðum og athyglisverðum rannsóknum á öllum... Meira
27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 143 orð

Pyntingarstaðir fíkniefna-sala í grennd við borgina

MIKIÐ ofbeldi tíðkast meðal þeirra sem innheimta skuldir vegna fíkniefnaviðskipta og lögreglan hefur fá úrræði til að taka á þessum vanda þar sem þolendur ofbeldisins veigra sér við að kæra gerendur af ótta við enn frekari hefndir. Meira
27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 445 orð

Samanburður á launaþróun mjög flókinn

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra segir að samanburður á launaþróun einstakra launþegahópa sé mjög flókinn og margþættur og margt sem taka þurfi tilliti til að fá raunsanna mynd í þeim efnum. Meira
27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 198 orð

Samvinna um sýningar frá HM ekki útilokuð

BJARNI Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ríkissjónvarpsins, segir ekki útilokað að samstarfsflötur finnist á samvinnu RÚV og Stöðvar 2 og Sýnar varðandi beinar útsendingar frá HM í fótbolta en Björn Bjarnason menntamálaráðherra sagðist í utandagskrárumræðum... Meira
27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Skarfarnir skrafa

VETUR konungur heldur fast um stjórntaumana þessa dagana og víst fáir sem ekki verða varir við völd hans. Þrátt fyrir kuldann og klakann sitja skarfarnir sem fastast á fjörukambinum við Stokkseyri og virðast ekkert taka eftir hávaðarokinu og úfnu hafinu. Meira
27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 234 orð

Skerðing lífeyrisréttinda úrskurðuð ólögmæt

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur úrskurðaði á föstudag gegn Lífeyrissjóði hjúkrunarfræðinga þegar viðurkennt var að skerðing á lífeyrisréttindum hjúkrunarfræðings hefði verið ólögmæt. Meira
27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 100 orð

Skjalastjórnun í gæðaumhverfi

NÁMSKEIÐIÐ "Skjalastjórnun 2; skjöl í gæðaumhverfi" verður haldið miðvikudaginn 30. og fimmtudaginn 31. janúar eftir hádegi. Skipulag og skjöl ehf. standa fyrir námskeiðinu og kennari er Sigmar Þormar MA. Meira
27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 169 orð

*UM 500 aldraðir einstaklingar bíða eftir...

*UM 500 aldraðir einstaklingar bíða eftir rými í þjónustuhúsnæði eða á hjúkrunarheimilum í Reykjavík. Þörf þeirra er misjöfn, en samkvæmt nýrri vistunarskrá frá heilbrigðisráðuneytinu er þörf 255 einstaklinga sem bíða eftir hjúkrunarrými mjög brýn. 1. Meira
27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 238 orð

Vilja stuðla að verðhjöðnun DAVÍÐ Oddsson...

Vilja stuðla að verðhjöðnun DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir mikilvægt að matvöruverslunin gæti meira hófs í verðhækkunum og fari að dæmi byggingarvöruverslana, þar sem verð var lækkað um síðustu helgi. Meira
27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 324 orð

Vill taka sér refsivönd í hönd gagnvart BSRB

ÖGMUNDUR Jónasson, formaður Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, segist ekki geta annað en undrast ummæli framkvæmdastjóra Alþýðusambands Íslands í Morgunblaðinu á föstudag varðandi mismunandi launaþróun á almennum markaði og hjá hinu opinbera. Meira
27. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Þingað um byggð undir Esjunni

OPIÐ þing um vistvæna byggð á Kjalarnesi var haldið í félagsmiðstöðinni Fólkvangi á Kjalarnesi í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

27. janúar 2002 | Leiðarar | 373 orð

26.

26. janúar 1992 : "Sá yfirþyrmandi hryllingur sem alþýða manna í kommúnistaríkjunum sálugu í Austur-Evrópu þurfti að lifa við á degi hverjum er sífellt að koma betur í ljós. Meira
27. janúar 2002 | Leiðarar | 2842 orð | 2 myndir

26. janúar

Pakistan hefur dottið inn á heimskortið á nýjan leik eftir hryðjuverkin í Bandaríkjunum 11. september og hefur forseti landsins, hershöfðinginn Pervez Musharraf, ekki síst verið í sviðljósinu. Meira
27. janúar 2002 | Leiðarar | 454 orð

Tillögur útgerðarmanna og sjómanna

Útgerðarmenn og sjómenn hafa sameinast um tillögur sem miðast að því að takmarka mjög frelsi til framsals aflamarks til og frá skipum. Segja þeir að markmiðið sé að fækka skipum, koma í veg fyrir þátttöku sjómanna í kvótakaupum og draga úr brottkasti. Meira

Menning

27. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Hljómsveitin Capricio leikur...

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Hljómsveitin Capricio leikur fyrir dansi sunnudagskvöld. Allir velkomnir. * CAFÉ ROMANCE: Liz Gammon syngur og leikur á píanó. Meira
27. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 203 orð | 1 mynd

Cruise og Spielberg áforma stríðsmynd

HOLLYWOOD-kóngarnir Steven Spielberg og Tom Cruise, sem hafa nýlokið við tökur á vísindatryllinum Minority Report , hafa þegar áformað að gera aðra mynd saman. Um er að ræða síðari heimsstyrjaldarmynd sem mun heita Ghost Soldiers . Meira
27. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 1049 orð | 2 myndir

... ekki að geta heldur að gera

Á föstudag kemur út það sem enn er óútgefið á disk af verkum Purrks Pillnikks, einnar merkustu hljómsveitar íslenskrar rokksögu og þeirrar sem hefur elst einna best. Meira
27. janúar 2002 | Menningarlíf | 92 orð

Franskt kvöld í Listaklúbbnum

DAGSKRÁ með ljóðum og tónlist frá Frakklandi verður í Listaklúbbi Leikhúskjallarans nk. mánudagskvöld kl. 20.30. Guðrún S. Meira
27. janúar 2002 | Menningarlíf | 154 orð | 1 mynd

Fyrirlestrar og námskeið í LHÍ

EINAR Falur Ingólfsson ljósmyndari heldur fyrirlestur í LHÍ, Laugarnesi, á mánudag kl. 12.30. Fyrirlesturinn nefnist: Henri Cartier Bresson: Ljósmyndari tuttugustu aldar. Meira
27. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Hafði nærri 3 milljarða út úr sjónvarpsáhorfendum

WANNA Marchi, kunnur ítalskur "sjónvarpssjáandi", sem sagðist geta spáð fyrir um lottótölur, var handtekin í Mílanó í dag, grunuð um að hafa haft jafnvirði 2,8 milljarða króna út úr um 300 þúsund trúgjörnum áhorfendum á árunum 1996 til 2001. Meira
27. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 224 orð | 1 mynd

Illska sögunnar

Bretland/Bandaríkin, 2001. Skífan VHS. (96 mín.) Leikstjórn: Frank Pierson. Aðalhlutverk: Kenneth Branagh, Stanley Tucci, Colin Firth, Kevin McNally o.fl. Meira
27. janúar 2002 | Menningarlíf | 300 orð | 1 mynd

Kjarvalsstofu ýtt úr vör á Borgarfirði eystri

VERKEFNINU um stofnun Kjarvalsstofu, minningarstofa um listamanninn Jóhannes S. Kjarval, á Borgarfirði eystri verður formlega ýtt úr vör á morgun, mánudag, kl. 20, með almennum undirbúnings- og kynningarfundi í félagsheimilinu Fjarðarborg. Meira
27. janúar 2002 | Menningarlíf | 1094 orð | 2 myndir

LANDNÁM GEIRABÓKMENNTA

ÞJÓÐARVITUND Íslendinga er í ríkum mæli mótuð af þeim menningarlega og sögulega arfi sem skráður er í fornbókmenntirnar. Meira
27. janúar 2002 | Menningarlíf | 204 orð | 1 mynd

Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhúsi Leiðsögn verður...

Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhúsi Leiðsögn verður um sýningar Hafnarhússins kl. 16. Um er að ræða sýningu Bernds Koberlings, Errós og Guðmundar R. Lúðvíkssonar, Beggja skauta byr, en þetta er síðasti sýningardagur hennar. Meira
27. janúar 2002 | Menningarlíf | 123 orð | 1 mynd

Ljóð

Lífið heldur áfram , er önnur ljóðabók Sigurbjörns Þorkelssonar. Ljóðin eru samin á árunum 1999, 2000 og 2001. Í kynningu segir m.a.: "Lífið heldur áfram, er bók um von. Óður til lífsins. Meira
27. janúar 2002 | Menningarlíf | 730 orð | 2 myndir

Naddi draugur kveðinn niður

GAMALL draugur verður dreginn inn á gafl í Hallgrímskirkju í dag, á nýstárlegum tónleikum, þar sem sönghópurinn Voces Thules, Matthías Hemstock slagverksleikari og Hörður Áskelsson orgelleikari flytja íslenska tónlist frá miðöldum, spuna með uppmögnuðum... Meira
27. janúar 2002 | Menningarlíf | 274 orð | 1 mynd

Strengjakvartettar í Salnum

NÆSTU tónleikar á tónlistarhátíðinni Myrkir músíkdagar verða í Salnum annað kvöld kl. 20. Þar verða fluttir fjórir strengjakvartettar eftir jafnmarga höfunda. Meira
27. janúar 2002 | Menningarlíf | 37 orð

Sýningum lýkur

Gallerí Fold, Rauðarárstíg Sýningu á pastelverkum Hrings Jóhannessonar í Rauðu stofunni og kynningu á ljósmyndum Magnúsar Óskars Magnússonar í Ljósfold lýkur í dag, sunnudag. Gallerí Fold er opið daglega frá kl. 10-18, laugardaga til kl. Meira
27. janúar 2002 | Menningarlíf | 336 orð | 1 mynd

Til heiðurs meistara

ÞAÐ er nú orðinn árlegur viðburður að tónleikar séu haldnir til heiðurs Mozart á afmælisdegi hans 27. janúar. Meira
27. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 632 orð | 1 mynd

Töfrandi glæsileiki

Magadans kallar gjarna upp í huga fólks fagrar meyjar - oft í gamalli Hollywood-mynd - sem hnykkja til mjöðmum á munúðarfullan hátt og gapandi menn gónandi á. Hildur Loftsdóttir hitti magadansarann Josy Zareen. Meira
27. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 647 orð | 1 mynd

Það er hollt að gleymast stundum

Það stendur margt til hjá hljómsveitinni geðþekku Maus. Arnar Eggert Thoroddsen þáði matarboð hjá Birgi Erni Steinarssyni og fræddist um það sem framundan er. Meira
27. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 165 orð | 1 mynd

Þrennt á þörfinni

Bandaríkin 2000. Skífan 2000. Bönnuð innan 16 ára. (93 mín.) Leikstjórn Rob Hardy. Aðalhlutverk Gary Dourdan, Gretchen Palmer, Kenya Moore. Meira

Umræðan

27. janúar 2002 | Aðsent efni | 1544 orð | 1 mynd

Hjartavernd á tímamótum

Þrátt fyrir mikla lækkun á tíðni kransæðastíflu undanfarna tvo áratugi, segir Gunnar Sigurðsson, var kransæðastífla önnur algengasta dánarorsök Íslendinga 1996. Meira
27. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 717 orð | 1 mynd

Hvert fóru málverndarsinnarnir?

ÞAÐ HLJÓTA allir, sem lesa dagblöð eða tímarit hér á landi, að hafa tekið eftir því að íslenskukunnáttu blaðamanna fer hnignandi með hverju árinu sem líður. Meira
27. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 354 orð

Sjúkraþjálfun er heilsubætir

ÁGÆTU landsmenn, hvers virði er sjúkraþjálfunarstarfið fyrir okkur einstaklingana eða þjóðarbúið í heild og hvers virði er þessi þekking og sú ábyrgð sem fylgir þessu starfi til að mynda að vita um réttar leiðir í meðhöndlun, því allmargir hafa... Meira
27. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 452 orð

Vörumst hækkanir VERUM á verði varðandi...

Vörumst hækkanir VERUM á verði varðandi hækkanir. Hættum að taka hækkunum eins og sjálfsögðum hlut. Meira
27. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 194 orð

Öruggt spjall

HINN 24 þ.m. kynnti dómsmálaráðherra mjög athyglisvert átak sem heitir "Öruggt spjall " og fjallar um öryggi barna á netinu. Um kvöldið horfði ég á þátt sem heitir "48 hours" á Skjá einum. Þetta er alveg frábær þáttur og vel unninn. Meira

Minningargreinar

27. janúar 2002 | Minningargreinar | 1079 orð | 1 mynd

ÁRNÝ SIGRÍÐUR STÍGSDÓTTIR

Árný Sigríður Stígsdóttir fæddist á Gauksstöðum á Jökuldal 1. janúar 1902. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 20. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stígur Jónsson bóndi á Grund á Jökuldal og Klyppsstað í Loðmundarfirði, f. 30.4. 1848, d. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2002 | Minningargreinar | 716 orð | 1 mynd

HERBERT PATRICK WARD

Herbert Patrick Ward (Herbert Albertsson) fæddist í bænum Navan á Írlandi 10. júlí 1922. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut að morgni sunnudagsins 20. janúar síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2002 | Minningargreinar | 3255 orð | 1 mynd

MÓEIÐUR Á. SIGURÐARDÓTTIR

Móeiður Áslaug Sigurðardóttir fæddist í Birtingaholti í Hrunamannahreppi 27. nóvember 1943. Hún lést á kvennadeild Landspítalans v/Hringbraut 18. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurður Ágústsson, f. 13. mars 1907, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2002 | Minningargreinar | 2770 orð | 1 mynd

ÓLAFUR AXELSSON

Ólafur Axelsson hæstaréttarlögmaður fæddist í Reykjavík. 22. september 1946. Hann lést 14. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Axel Guðmundsson, fulltrúi á Skattstofu Reykjavíkur, f. 14. apríl 1905, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2002 | Minningargreinar | 1536 orð | 1 mynd

SKÚLI GUÐMUNDSSON

Skúli Guðmundsson fæddist í Reykjavík 25. mars 1924. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 22. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Ágústsson frá Birtingaholti, vélstjóri, f. 2. maí 1897, d. 23. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

27. janúar 2002 | Bílar | 671 orð | 3 myndir

Betrumbættur Ford Focus

FORD Focus var kjörinn bíll ársins í Evrópu þegar hann kom á markað 1998. Focus var róttækur bíll á sínum tíma og sannur fulltrúi nýrrar hönnunarstefnu Ford og leysti af hólmi hin aldna Escort í C-flokknum. Meira
27. janúar 2002 | Bílar | 238 orð | 1 mynd

BMW X3-jepplingur í prófun

BMW hefur hafið prófanir á frumgerð X3 í nágrenni München. Þetta er minni jeppi en BMW X5 og byggður á sömu botnplötu og BMW 3 fólksbíllinn. Þetta er bíll sem er líklegur keppinautur Land Rover Freelander og Jeep Cherokee hins nýja. Meira
27. janúar 2002 | Ferðalög | 264 orð | 1 mynd

Breyttir tímar kalla á öðruvísi ferðatöskur

ÞÓTT almenna reglan sé að farþegar um borð í flugvélum geti haft sem handfarangur eina handtösku og hlut eins og fartölvuna sína hafa margir getað lætt skjalatöskunni með og sloppið við að bíða eftir ferðatösku á færibandi. Meira
27. janúar 2002 | Bílar | 285 orð | 2 myndir

Fjölnotabílar á grunni smábíla

OPEL hyggst setja á markað seint á þessu ári nýja gerð af Corsa sem á að kallast Corsa MPV. Meira
27. janúar 2002 | Bílar | 71 orð

Ford Focus

Vél: 1.596 rsm, fjórir strokkar, 16 ventlar. Afl: 100 hestöfl við 6.000 sn./mín. Tog: 145 Nm við 4.000 sn./mín. Gírkassi: Fimm gíra handskiptur. Fjöðrun: MacPherson að framan og sjálfstæð fjölliða að aftan. Lengd: 4.174 mm. Breidd: 1.702 mm. Hæð: 1. Meira
27. janúar 2002 | Bílar | 123 orð

Hverjir eiga hvað?

SUMIR framleiðendur eiga mörg merki og erfitt er að henda reiður á tengslin þar á milli. Hér kemur listi yfir framleiðendur og merki þeirra. BMW : BMW, Rolls-Royce (frá og með 2003), Mini, Riley, Triumph. Meira
27. janúar 2002 | Bílar | 20 orð

Jeep Compass

Vél: 3,7 lítra, V6. Afl: 210 hestöfl. Tog: 319 Nm. Gírskipting: Fjögurra þrepa sjálfskipting. Drif: Fjórhjóladrif. Lengd: 4.150 mm. Veghæð. 21,1 cm. Hröðun: 10 sekúndur. Hámarkshraði: 176... Meira
27. janúar 2002 | Bílar | 185 orð | 3 myndir

Jeep Compass handa árþúsundakynslóðinni

ÞAÐ er mikið lífsmark með Jeep, undirmerki DaimlerChrysler. Ekki er langt síðan kynntur var lítill hugmyndajeppi á bílasýningunni í Tókýó sl. haust og nýlega kynnti Jeep svo Compass hugmyndajeppann. Meira
27. janúar 2002 | Bílar | 237 orð | 1 mynd

Kevlar í stað stálþráða í jeppadekkjum

KOMIN eru á markað ný og endurbætt jeppadekk frá Dick Cepek. Þessi dekk hafa fengið nafnið Dick Cepek Fun Country Kevlar og eru fáanleg í stærðunum 36x16,5-15, 36x16,5-16,5, 38x15,5-15 og 38x15,5-16,5. Meira
27. janúar 2002 | Bílar | 696 orð | 8 myndir

Leitin að ódýra bílnum

Þótt verð á bílum hafi hækkað um nálægt 15% að meðaltali frá áramótum finnast ennþá bílar á þægilegu verði þótt vissulega séu þeir litlir. Guðjón Guðmundsson segir hér frá helstu "ódýru" bílunum. Meira
27. janúar 2002 | Ferðalög | 131 orð | 1 mynd

Risaeðlugarður á Spáni

Búið er að opna risaeðlugarð í litlum bæ á Spáni, Teruel. Í bænum búa um 30.000 manns og hann hefur fram til þessa ekki verið þekktur ferðamannabær. Með þessu útspili, sérstökum risaeðlugarði, hyggjast forsvarsmenn bæjarins koma honum á kortið. Meira
27. janúar 2002 | Ferðalög | 157 orð | 1 mynd

Rússar auðvelda ferðamönnum heimsóknir

Frá og með 1. febrúar verður auðveldara en ella að skella sér í helgarferð til Moskvu eða St. Pétursborgar. Meira
27. janúar 2002 | Bílar | 197 orð

Sala á bílum hafin í stórverslunum í Belgíu

ÖNNUR stærsta verslanakeðja Belgíu, Colruyt, hefur hafið sölu á nýjum fólksbílum í verslunum sínum. Bílarnir eru fengnir hjá óháða bílaheildsalanum Cardoen. Í fyrstu verða aðeins þrjár gerðir til sölu, þ.e. Ford Fiesta, Daewoo Tacuma og Alfa Romeo 156. Meira
27. janúar 2002 | Bílar | 95 orð

Stóru sýningarnar 2002

NÚ ER nýlokið alþjóðlegu bílasýningunum í Detroit og Brussel en framundan eru fimm stórar sýningar. 7.-16 febrúar verður sýning á atvinnubílum, þ.e. sendibílum, rútum og vörubílum, í Europaplein í Amsterdam. Heimasíða sýningarinnar er www.autorai.nl. 7. Meira
27. janúar 2002 | Bílar | 75 orð | 1 mynd

Stöðugt stærri vélar í Bandaríkjunum

BÍLVÉLAR verða sífellt stærri í Bandaríkjunum þrátt fyrir áhyggjur umhverfisverndarsinna. GM hefur brugðist við þessu á þann hátt að framleiða vélar með strokkum sem hægt er að drepa á. Þar með þurfa menn ekki að fara á mis við ánægjuna af aflmikilli... Meira
27. janúar 2002 | Ferðalög | 117 orð | 1 mynd

Sumarhús í Noregi bókuð á Netinu

FYRIRTÆKIÐ Norway Apartments býður viðskiptavinum sínum nú að bóka á Netinu íbúð eða sumarhús í Noregi á slóðinni www.norwayapartments.com . Meira
27. janúar 2002 | Ferðalög | 204 orð | 1 mynd

Útvíkka á starfssvið kærunefndar ferðamála

UM miðjan febrúar stendur til að setja upp sérstök veggspjöld á flugvöllum hérlendis þar sem flugfarþegar geta lesið um réttindi sín í flugi. Meira
27. janúar 2002 | Bílar | 437 orð

Vörugjaldafrumskógur í ESB

MARGIR myndu ætla að sambærileg vörugjöld væru á bílum innan aðildarlanda Evrópusambandsins. Svo er þó alls ekki og er vörugjaldið og virðisaukaskattsstigið mishátt eftir löndum. Á Íslandi er vörugjald 30% og 45% eftir vélarstærðum. Meira

Fastir þættir

27. janúar 2002 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 27. janúar, er fimmtugur Egill Már Guðmundsson arkitekt, Baughúsum 36, Reykjavík . Eiginkona hans er Vigdís Magnúsdóttir . Þau verða að... Meira
27. janúar 2002 | Fastir þættir | 283 orð

Að - af

Snemma á ferli þessara pistla var vikið að þeim ruglingi, sem oft má sjá og heyra með ofangreind smáorð í sambandi við ýmis sagnorð. Fyrir stuttu var ég minntur á þennan rugling í blaði og datt því í hug að nefna þetta aftur við lesendur. Meira
27. janúar 2002 | Fastir þættir | 253 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SUÐUR er fljótur að hugsa og enn fljótari að framkvæma. Hann fékk út spaða gegn þremur gröndum og eftir að hafa skoðað blindan í skamma stund lagði hann upp með svofelldum orðum: "Níu slagir ef laufið er ekki 4-0". Suður gefur; allir á hættu. Meira
27. janúar 2002 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Laugardaginn 29. des. sl. voru brúðhjónin Ágústa Björk Haarde og Matthías Stefánsson gefin saman í Akureyrarkirkju. Heimili þeirra er í... Meira
27. janúar 2002 | Í dag | 374 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk mánudagskvöld kl. 20. Háteigskirkja. Félagsvist fyrir eldri borgara í Setrinu á neðri hæð safnaðarheimilis mánudag kl. 13. TTT-klúbburinn kl. 17. Lifandi og fjöbreytt starf fyrir börn úr 4.-6. Meira
27. janúar 2002 | Dagbók | 18 orð

Í ÆSKU EG HUGÐI Á HÆRRA STIG

Í æsku eg hugði á hærra stig. Það heldur fyrir mér vöku, að ekkert liggur eftir mig utan nokkrar... Meira
27. janúar 2002 | Dagbók | 878 orð

(Matt. 13, 57.)

Í dag er sunnudagur 27. janúar, 27. dagur ársins 2002. Orð dagsins: En Jesús sagði við þá: "Hvergi er spámaður minna metinn en í landi sínu og með heimamönnum." Meira
27. janúar 2002 | Í dag | 457 orð | 1 mynd

Orgelandakt í Hjallakirkju

TÓNLISTARSTUND verður í Hjallakirkju í dag, sunnudag, kl. 17. Þessar stundir eru haldnar einu sinni í mánuði á sunnudegi kl. 17.00 og kallast orgelandakt og eru hugsaðar sem viðbót við guðsþjónustuflóru safnaðarins. Meira
27. janúar 2002 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 c6 4. f4 d5 5. e5 Rh6 6. Be2 f6 7. Be3 O-O 8. Dd2 fxe5 9. dxe5 g5 10. fxg5 Rf7 11. Rh3 Bxh3 12. gxh3 Rxe5 13. O-O-O Rbd7 14. Hhf1 Da5 15. Bd4 Db4 16. De3 Dd6 17. h4 e6 18. Dh3 c5 19. Bf2 d4 20. h5 Db6 21. Re4 d3 22. cxd3 Rg6 23. Meira
27. janúar 2002 | Fastir þættir | 815 orð | 1 mynd

Úlfur í sauðargæru?

Harry Potter nýtur fádæma vinsælda um þessar mundir, hér á landi sem erlendis, en er þó ekki allra. Ekki alveg. Sigurður Ægisson fjallar um ólík viðbrögð kristinna manna við þessum skoskættaða munaðarleysingja. Meira
27. janúar 2002 | Fastir þættir | 449 orð

Víkverji skrifar...

Reykingar eru Víkverja ekki að skapi, eins og margoft hefur komið fram á þessum vettvangi. Meira

Sunnudagsblað

27. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 199 orð

Að gefnu tilefni

ÁSTÆÐA er til að leiðrétta tvær algengar missagnir sem enn og aftur skjóta upp kollinum í umræðum um stjórnmálaskoðanir og afskipti Halldórs Laxness: 1. Halldór Laxness hlaut aldrei sovésk bókmenntaverðlaun kennd við Stalín eða Lenín. Hinn 27. Meira
27. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 3402 orð | 4 myndir

Á hreindýraveiðum

Axel Kristjánsson hæstaréttarlögmaður fór fyrst til hreindýraveiða 1963 og hefur farið að jafnaði annað hvert ár síðan. Guðni Einarsson hitti Axel og fékk að heyra veiðisögur og af gömlum og nýjum veiðifélögum. Meira
27. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 4011 orð | 8 myndir

Á hverju eigum við Íslendingar að...

Eftir Rögnu Söru Jónsdóttur Meira
27. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 1663 orð | 1 mynd

... eins og blóm, sólblóm

Fá fyrirtæki vekja aðra eins athygli þegar þau kynna nýjar vörur og Apple enda hefur fyrirtækið verið leiðandi á sínu sviði og frumlegt í hönnun. Það kom og á daginn þegar fyrirtækið kynnti nýjan iMakka að fjölmiðlaheimurinn stóð á öndinni. Meira
27. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 2030 orð | 1 mynd

Ekki lengur einum ætlandi

Sigurður Hafstein hefur látið af störfum sem bankastjóri Sparisjóðabanka Íslands og snúið sér alfarið að félagslegri samvinnu sparisjóða. Hann sagði Soffíu Haraldsdóttur frá mikilli uppbyggingu sparisjóðanna á ferli hans til þessa. Meira
27. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 138 orð

Engin sérstök skráning á limlestingum vegna fíkniefna

ERFITT er að henda reiður á umfangi limlestinga vegna hefndar- eða innheimtuaðgerða í fíkniefnaheimum. Óhægt er um vik að skrá sérstaklega slík meiðsl enda ekki sjálfgefið að menn gefi upp rétta ástæðu fyrir meiðslum sínum. Meira
27. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 1259 orð | 1 mynd

Firringin í fíkniefnaheiminum orðin miklu meiri

Guðmundur Týr Þórarinsson, betur þekktur sem Mummi í Götusmiðjunni, hefur helgað líf sitt meðferð ungra fíkniefnaneytenda og hefur sjálfur marga fjöruna sopið í "fíkniefnabransanum". Hér segir Mummi af sjálfum sér og viðhorfum sínum til fíkniefnavandans. Meira
27. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 462 orð

Gestakokkar á Hótel Holti

ÞAÐ verður mikið um gestakomur á Hótel Holti á næstu vikum en von er á spennandi frönskum jafnt sem bandarískum og ítölskum gestakokkum er munu leika listir sínar í eldhúsi Holtsins á næstunni. Meira
27. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 632 orð | 10 myndir

Hvernig verður Ísland eftir 30 ár?

Rannveig Rist, forstjóri ÍSAL. "Það eru engar einfaldar lausnir á því á hverju þjóðin á að lifa, eins og við virðumst gjarnan halda, t.d. hvað varðar ferðaþjónustu og áliðnað. Við höfum einblínt of mikið á örfáar greinar og tekið ástfóstri við þær. Meira
27. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 503 orð | 1 mynd

Miklir menn og aðrir minni

MENNIRNIR eru misjafnir. Þeir fá ekki aðeins misjafna eiginleika í vöggugjöf, hitt er líka misjafnt hvernig þeir ávaxta sitt pund. Meira
27. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 1251 orð | 2 myndir

Ofbeldi í undirheimum

Mikil harka og ofbeldi fylgir fíkniefnaviðskiptum og limlestingar og vopnaburður algengur. Lögreglan hefur fá úrræði því skapast hefur vítahringur vegna þess að þolendur ofbeldisins veigra sér við leggja fram kærur af ótta við enn frekari hefndaraðgerðir. Ásgeir Karlsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn og yfirmaður fíkniefnadeildar, segir að heyrst hafi af sérstökum pyntingarstöðum í grennd við borgina og mönnum sé kippt upp af götunni og þeir pyntaðir vegna fíkniefnaskulda. Meira
27. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 570 orð

Rétt svör við áramóta- og fornsagnagetraun

Barnagetraun 1. a. Dýpstu langanir 2. b. Gunnar Hansson 3. c. Grannmeti og átvextir 4. d. Kabúl 5. c. Ég sjálf 6. a. Tvítug 7. b. Egilsstöðum 8. d. Vetrargarður 9. a. 300 10. d. Damon Albarn 11. b. Gettu betur 12. b. Breiðablik 13. d. Michael Jordan 14. Meira
27. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 295 orð | 2 myndir

Sjávarútvegur undirstaðan

SJÁVARÚTVEGUR verður undirstöðuatvinnugrein Íslendinga að 30 árum liðnum, að mati 40% Íslendinga. 23% telja að þekkingariðnaður verði undirstöðuatvinnugrein þjóðarinnar og 15,5% nefna ferðaþjónustu. Meira
27. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 3454 orð | 9 myndir

Sönn saga frá A til Ö

Mikael Torfason er þekktur fyrir kaldhæðnar og vægðarlausar samtímalýsingar, ekki síst á lífi ungs fólks, í skáldsögum sínum. Fyrsta kvikmynd hans, Gemsar, sem hann bæði semur og leikstýrir, hefur sömu einkenni. Myndin verður frumsýnd á föstudag og í samtali við Árna Þórarinsson segir höfundurinn að ungu leikararnir túlki að stórum hluta eigið líf og lífsviðhorf. Meira
27. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 72 orð | 2 myndir

Vinningshafar

Fjöldi innsendra lausna barst í áramóta- og fornsagnagetraun Morgunblaðsins. Áramótagetraunin skiptist í barna-, unglinga- og fullorðinsgetraun og veitt voru þrenn verðlaun fyrir hvern flokk í áramótagetraun og þrenn verðlaun fyrir fornsagnagetraun. Meira
27. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 282 orð

Vinningshafar

Fullorðinsgetraun 1. Gjafabréf með ferð fyrir tvo til Evrópu á einhvern af áfangastöðum Flugleiða. Magnús Guðnason, Holtaseli 36, 109 Reykjavík 2. Tónlist að eigin vali frá Skífunni að andvirði 10.000 kr. Meira
27. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 1138 orð | 2 myndir

Það er auðvelt að vera spámaður

Ég lít ekki á Halldór sem einn af böðlum Stalíns - ég lít á hann sem eitt af fórnarlömbum Stalíns, skrifar Guðmundur Andri Thorsson. Ég lít á herleiðingu hans í þjónustu Stalíns sem harmleik, en ekki dómsmál. Meira
27. janúar 2002 | Sunnudagsblað | 943 orð | 2 myndir

Þér eruð salt jarðar

Í ÞORPI nokkru í Afríku bjuggu tveir bræður: Sá eldri hét Akombo og var illa innrættur og falskur en yngri bróðirinn, Kanel, var hins vegar mjög hugrakkur og vel meinandi. Meira

Barnablað

27. janúar 2002 | Barnablað | 162 orð | 1 mynd

Afmælisgjöfin

Það var einu sinni strákur sem hét Óli. Hann átti afmæli í dag og vaknaði glaður og ánægður um morguninn. Mamma hans og pabbi gáfu honum Play Station-tölvu. En nú var liðið á daginn og gestirnir farnir að tínast í hús. Það komu allir með pakka. Meira
27. janúar 2002 | Barnablað | 0 orð

andi álög bölva .

andi álög bölva ..... Meira
27. janúar 2002 | Barnablað | 37 orð | 1 mynd

Á töfraslóðum Harry Potters

Hér verða taldar upp nokkrar góðar slóðir sem hægt er að rekja á alnetinu. Síðurnar sem þið munuð finna bjóða upp á alls kyns leiki, föndur, upplýsingar, galdra- þetta og hitt... og allt með vini okkar Harry Potter. www.mmedia.is/ah/harry.htm www. Meira
27. janúar 2002 | Barnablað | 74 orð | 4 myndir

Fetað í fótspor galdrameistara

Það er ekki spurning að flestir krakkar á Íslandi hafi áhuga á Harry Potter. Og sumir eru hreinlega með hann á heilanum! Eflaust vilja því margir - og ætli þú sért einn af þeim? - feta í fótspor hans og nú gefst tækifæri til þess. Meira
27. janúar 2002 | Barnablað | 85 orð | 1 mynd

Froskar í álögum

Það eru ekki allir sem vita að þegar galdrameistarar hittast borða þeir ávallt froska í álögum. Ef þú vilt verða einn af þeim skaltu læra þessa uppskrift. Meira
27. janúar 2002 | Barnablað | 90 orð | 1 mynd

Galdraorðarugl

Þetta er svolítið erfið þraut, jafnvel erfið fyrir elstu lesendur blaðsins og líka mömmu og pabba. Í henni eigið þið að finna 21 orð sem tengd eru göldrum og galdraheiminum dularfulla á einn eða annan hátt. Meira
27. janúar 2002 | Barnablað | 267 orð | 1 mynd

Galdraöld á Íslandi

Sum ykkar vita kannski ekki að fyrir nokkur hundruð árum ríkti galdraöld á Íslandi. Meira
27. janúar 2002 | Barnablað | 154 orð | 1 mynd

Kenjótt kústskaft

Allir hafa séð nornir fljúgandi á kústskafti að næturlagi, og jafnvel í fylgd leðurblöku. Nú er komið að þér að gera slíkt hið sama - hvort sem þú ert lofthrædd/ur eða ekki. Meira
27. janúar 2002 | Barnablað | 42 orð

Lausnir

Skepnurnar í Skrímslaskógi Í síðasta blaði átti að setja rétt númer við viss skrímsli. Rétt er: 1) Múmía. 2) Vampíra/blóðsuga (Drakúla). 3) Varúlfur. 4) Skrímslið hans doktors Frankenstein. 5) Leðurblaka. 6) Norn. Meira
27. janúar 2002 | Barnablað | 82 orð | 1 mynd

Lína, pína appelsína

...að fyrir nokkur hundruðum ára vissi næstum enginn í Evrópu hvað appelsína er? Enda var hún jafnlítil og kirsuber, mjög beisk á bragðið og troðfull af steinum. Appelsínurnar uxu m.a í Kína og komu fyrst til Evrópu með krossförunum um árið 1100. Meira
27. janúar 2002 | Barnablað | 74 orð | 1 mynd

Stína stjörnustelpa

STÍNA er lítil galdrastelpa sem er alltaf í góðu skapi. Galdrameistaranum afa hennar finnst hún svo falleg með ljósa hárið sitt að hann kallar hana "litla stjörnuljósið hans afa". Meira
27. janúar 2002 | Barnablað | 137 orð | 1 mynd

Töfraseiður

Þú getur átt sannkallaða töfrastund yfir þessum magnaða töfraseið. En fyrst þarftu að útbúa hinn kynngimagnaða ketil þinn. Meira
27. janúar 2002 | Barnablað | 120 orð | 1 mynd

Töfrasproti

"Sprotalaus galdrafræðinemi er sem handalaus hæna," sagði spekingurinn og því er ekki seinna vænna en að búa sér til einn sprota, eða svo. Týndu þetta til í snarhasti: * Blýantur sem þér þykir fallegur. * Límband með lími báðum megin. Meira
27. janúar 2002 | Barnablað | 159 orð | 1 mynd

Vinir Skjaldar Rósberg

Sigurður Sæmundsson bókbindari dreif sig í fatabúðina til að skila skærbleiku skyrtunni sem Skildi Rósberg hafði tekist að selja honum. "Það er nóg að þurfa að ganga í þessum áberandi grænu buxum," tautaði hann með sjálfum sér. Meira

Ýmis aukablöð

27. janúar 2002 | Kvikmyndablað | 769 orð | 1 mynd

Af uppeldisskyldum gagnrýnenda

Gagnrýnendur eru um margt hið merkilegasta fyrirbrigði. Einhverjir útvaldir einstaklingar sem kallaðir hafa verið til að segja öðrum skoðanir sínar á hinu og þessu menningarfyrirbrigðinu, skoðanir sem einhverra hluta vegna þykja merkilegri en skoðanir annarra. Allavega virðist sú vera raunin sé mið tekið af fjaðrafokinu sem á stundum hefur orðið í kringum gagnrýnendur. Meira
27. janúar 2002 | Kvikmyndablað | 128 orð

Allt sem þú vildir vita um Vanilla Sky ... en þorðir ekki að spyrja

VANILLA Sky þykir í óræðara lagi og Crowe hafði greinilega mikið gaman af því að láta söguna vega salt á mörkum hins raunverulega og draumkennda. Hér á eftir fara nokkrar vísbendingar sem ættu að geta varpað skýrara ljósi á hvað er raunveruleiki og hvað ekki: Meira
27. janúar 2002 | Kvikmyndablað | 184 orð | 1 mynd

Anna G. Magnúsdóttir

hefur undanfarin ár rekið eigið kvikmyndafyrirtæki í Stokkhólmi, LittleBig Productions. Meira
27. janúar 2002 | Kvikmyndablað | 94 orð | 1 mynd

Bridges í framtíðarhugleiðingum

LEIKARINN væni Jeff Bridges mun framleiða og fara með eitt aðalhlutverkanna í The Giver , kvikmynd sem byggð er á samnefndri verðlaunaskáldsögu frá 1994 eftir Lois Lowry . Meira
27. janúar 2002 | Kvikmyndablað | 702 orð | 1 mynd

Íslenskar kvikmyndir eins og hunangsflugan

"VIÐ fórum í gegnum 47 framleiðsluumsóknir og 24 þróunarumsóknir," segir Anna G. Meira
27. janúar 2002 | Kvikmyndablað | 1121 orð | 2 myndir

Naflaskoðanir poppfræðings

Það lýsir manninum betur en flest annað að hann kýs að líta á Vanilla Sky, endurgerð Abre Los Ojos, sem tökumynd, líkt og þegar popparar klæða lög annarra í sinn búning. Skarphéðinn Guðmundsson skoðar feril táninga-, Cruise-, naflaskoðunar- og poppfræðingsins Cameron Crowe. Meira
27. janúar 2002 | Kvikmyndablað | 114 orð | 1 mynd

Paltrow, Northam og Burns

LEIKKONAN Gwyneth Paltrow , sem sannar nú hæfileika sína í jafnt gamni sem alvöru í Shallow Hal Farrelly -bræðra, hefur tekið að sér að leika eiginkonu Jeremys Northams , sem sannar þessa dagana í Enigma að enginn væri betur kominn að nafnbótinni "... Meira
27. janúar 2002 | Kvikmyndablað | 686 orð | 5 myndir

Potter á toppnum 2001

Harry Potter og viskusteinninn var vinsælasta kvikmyndin sem sýnd var á Íslandi í fyrra, rétt eins og í Bretlandi og Bandaríkjunum. Íslenska kvikmyndin Mávahlátur var sú tíunda vinsælasta hérlendis, eins og fram kemur í samantekt Árna Þórarinssonar. Meira
27. janúar 2002 | Kvikmyndablað | 82 orð | 1 mynd

Renée reynir margt

LEIKKONAN Renée Zellweger átti gott ár í fyrra; Dagbók Bridget Jones sló rækilega í gegn og styrkti mjög stöðu þessarar hæfileikaríku leikkonu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.