Greinar þriðjudaginn 12. febrúar 2002

Forsíða

12. febrúar 2002 | Forsíða | 355 orð

Bandaríkin gagnrýna aðgerðir Ísraelshers

ÞRJÁTÍU og sjö særðust í hernaðaraðgerðum Ísraela á heimastjórnarsvæðum Palestínumanna í gær en ísraelski flugherinn lét þá sprengjum rigna yfir Gaza-borg, annan daginn í röð. Meira
12. febrúar 2002 | Forsíða | 341 orð | 1 mynd

Chirac hefur kosningabaráttuna

JACQUES Chirac skýrði frá því í gær að hann hygðist sækjast eftir endurkjöri sem forseti Frakklands. Jafnframt gagnrýndi forsetinn framgöngu forsætisráðherra Frakklands, Lionels Jospin, á vettvangi efnahagsmála. Meira
12. febrúar 2002 | Forsíða | 122 orð | 1 mynd

Pesóum skipt í dollara

GENGI argentínska pesósins hélst nokkuð stöðugt gagnvart bandaríkjadal í gær eftir að stjórnvöld í landinu höfðu leyft gengi gjaldmiðilsins að fljóta frjálst gagnvart dollaranum í fyrsta sinn í ellefu ár. Meira
12. febrúar 2002 | Forsíða | 172 orð

Pútín andvígur "svörtum listum"

VLADÍMÍR Pútín Rússlandsforseti hefur varað Bandaríkjamenn við því að fara með hernaði gegn Írökum. Þá kveðst forsetinn andvígur því að dregnir séu upp "svartir listar" og vísar þannig til þeirra orða George W. Meira
12. febrúar 2002 | Forsíða | 104 orð

Stórrán á Heathrow

TVEIR menn rændu í gær um 650 milljónum ísl. kr. í ýmsum gjaldeyri á Heathrow-flugvelli. Létu þeir til skarar skríða skömmu eftir að þota frá BA kom með peningana frá Barein. Meira

Fréttir

12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 424 orð

567 ökumenn virtu ekki stöðvunarskyldu

LÖGREGLAN í Reykjavík skráði mun fleiri umferðarlagabrot í janúar heldur en síðustu sex mánuði þar á undan. Mest er fjölgunin í kærum fyrir að virða ekki stöðvunarskyldu. Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 46 orð

Aðalfundur MFÍK

AÐALFUNDUR Menningar- og friðarsamtaka íslenskra kvenna árið 2002 verður haldinn fimmtudaginn 14. febrúar kl. 20 í MÍR-salnum við Vatnsstíg 10. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf: Skýrsla formanns og kosningar í stjórn félagsins. 2. Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 149 orð

Aldrei fleiri slökkviliðsmenn í fæðingarorlofi

ALDREI hafa fleiri slökkviliðsmenn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins verið frá störfum í einu vegna fæðingarorlofs, en alls eru fjórir liðsmenn í orlofi og sá fimmti á leiðinni í orlof. Þá er sjötti slökkviliðsmaðurinn nýbúinn í fæðingarorlofi. Meira
12. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Arafat segist eini viðsemjandinn

YASSER Arafat, forseti heimastjórnar Palestínumanna, kvaðst í gær staðráðinn í því að standa af sér tilraunir Ísraelsstjórnar til að ýta honum til hliðar en Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, hefur sagt að hann vilji sjá aðra viðsemjendur fyrir hönd... Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 232 orð

Atkvæði talin í dag um miðlunartillögu sáttasemjara

RÍKISSÁTTASEMJARI lagði í gær fram miðlunartillögu í kjaradeilu flugumferðarstjóra við ríkið þar sem þriggja daga samningalota um helgina bar engan árangur. "Það var reynt til þrautar að höggva á hnútinn en helgin dugði ekki til. Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 287 orð

Átta frambjóðendur í prófkjöri Samfylkingarinnar

ÁTTA einstaklingar gefa kost á sér í prófkjöri Samfylkingarinnar vegna vals á frambjóðendum flokksins á Reykjavíkurlistann. Framboðsfrestur rann út sl. laugardag. Meira
12. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 345 orð

Bandarískir hermenn vændir um misþyrmingar

AFGANAR, sem bandarískir hermenn handtóku í misgripum, kveðast hafa sætt barsmíðum á þeim 16 dögum, sem þeir voru í haldi. Bandarískar sérsveitir gerðu 23. janúar árás á þorpið Uruzgan í suðurhluta Afganistans. Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 30 orð

Borgarfulltrúi opnar heimasíðu

STEINUNN Valdís Óskarsdóttir borgarfulltrúi hefur opnað heimasíðu www.steinunn valdis.is vegna prófkjörs Samfylkingarinnar um sæti á Reykjavíkurlistanum. Þar kemur fram að hún gefur kost á sér til forystu fyrir Samfylkinguna í... Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 626 orð | 1 mynd

Brutu rúður til að stela áfengi og tóbaki

LÖGREGLAN stöðvaði um helgina 17 ökumenn grunaða um ölvun við akstur, 22 um of hraðan akstur, 12 virtu ekki stöðvunarskyldu og 10 óku gegn rauðu ljósi. Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Eldur kveiktur í fjórum bílum

ELDUR var borinn að fjórum bílum á Hvolsvelli að morgni sunnudags. Tveir þeirra, jeppi og fólksbíll, eru mikið skemmdir ef ekki ónýtir. Meira
12. febrúar 2002 | Suðurnes | 106 orð

Engar hækkanir þjónustugjalda

BÆJARSTJÓRN Sandgerðis telur ekki ástæðu til að lækka þjónustugjöld, í framhaldi af óskum verkalýðsfélaga, þar sem bærinn hafi ekki hækkað gjaldskrár sínar. Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Fengu 640 flöskur í stað 80

ÞEIM brá í brún, prófarkalesurum á Morgunblaðinu, þegar starfsmenn Egils Skallagrímssonar fylltu herbergi þeirra í gær með 640 flöskum af Egils Kristal á einu bretti en starfsmenn deildarinnar höfðu aðeins búist við að fá sendar 80 flöskur eftir að hafa... Meira
12. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 50 orð

Fornsögur færðar í búning fyrir börn

JÓHANNA Karlsdóttir, höfundur námsefnis um Leif heppna Eiríksson, heldur fyrirlestur í Háskólanum á Akureyri, stofu K-202 á Sólborg í dag, þriðjudaginn 12. febrúar, kl. 16. Hann ber yfirskriftina "Fornsögur færðar í búning fyrir börn". Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 410 orð

Forsætisráðherra ósammála SUS um Samkeppnisstofnun

FORSÆTISRÁÐHERRA lýsti því yfir á Alþingi í gær að hann væri ósammála þeirri skoðun Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) að leggja bæri Samkeppnisstofnun niður. Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 85 orð

Forvarnarnámskeið haldið í Breiðholtsskóla

NÁMSKEIÐIÐ "Öflugt sjálfstraust" verður haldið í Breiðholtsskóla miðvikudagana 13. og 20. febrúar. Þetta námskeið er fyrir alla foreldra barna í Breiðholtsskóla sem vilja styrkja sig í að verða sterkar fyrirmyndir fyrir börnin sín. Meira
12. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Fyrsti kvenmunkurinn í Taílandi

Varangghana Vanavichayen (t.h.), 56 ára tveggja barna móðir, er orðin fyrsta konan sem tekur búddamunksvígslu í Taílandi. Hingað til hafa einungis karlar getað orðið munkar þar í landi og konur orðið að sætta sig við lægri stöðu sem nunnur. Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 437 orð

Fæst einungis fyrir gott verð og sanngjarnt

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir að innan stjórnarflokkanna ríki það viðhorf að æskilegt sé að selja Símann, en þó einungis fáist fyrir hann gott verð og sanngjarnt. Meira
12. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 803 orð | 2 myndir

Glataðar ástir Margrétar prinsessu

MARGRÉT prinsessa var á sínum tíma fallegi og ærslafulli konungsfjölskyldumeðlimurinn og hefði auðveldlega staðist Díönu prinsessu, sem seinna varð tengdadóttur systur hennar, snúning í glæsilífinu. Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 973 orð | 7 myndir

Gunnar Birgisson áfram í fyrsta sæti

GUNNAR I. Birgisson, alþingismaður og formaður bæjarráðs Kópavogs, varð efstur í prófkjöri sjálfstæðismanna í Kópavogi. Ármann Kr. Ólafsson, aðstoðarmaður sjávarútvegsráðherra, náði öðru sæti, en Bragi Michaelsson, sem var í öðru sæti, lenti í því... Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Gunnþór GK strandaði við Sandgerði

NETAVEIÐISKIPIÐ Gunnþór GK strandaði í innsiglingunni við Sandgerði upp úr klukkan tíu í gærkvöldi. Skipið var að koma úr róðri og fór upp í fjöru sunnan við hafnarmynnið. Átta manns voru um borð og sakaði engan þeirra. Meira
12. febrúar 2002 | Suðurnes | 135 orð

Hafa áhyggjur af skertri þjónustu

ÍSLANDSPÓSTUR hefur ákveðið að loka pósthúsinu í Vogum og samið um að starfsfólk Hraðbúðar ESSO á staðnum annist póstþjónustuna frá 1. maí. Meira
12. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 182 orð | 1 mynd

Hafa lært 685 ferskeytlur utan að

Í VETUR hafa ellefu, tólf og þrettán ára nemendur í grunnskólanum í Þykkvabæ keppst við að læra ferskeytlur utan að, en alls eru sextán börn á þessum aldri í 5., 6. og 7. bekk skólans, sem njóta samkennslu í flestum greinum. Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Hárgreiðslu- og snyrti- stofa opnuð

HÁRGREIÐSLUSTOFA Jónu Sigurbjartsdóttur á Kirkjubæjarklaustri hefur opnað útibú í hluta af gamla bifreiðaverkstæðinu í Vík. Að sögn Jónu verður stofan opin tvo daga í viku til að byrja með og eru þær tvær sem vinna þar. Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 691 orð | 1 mynd

Hinn "þögli faraldur" kynntur

Aðalsteinn Guðmundsson er fæddur í Reykjavík 1960. Stúdent frá MS 1980 og lauk læknisfræði við HÍ 1986. Sérnám í almennum lyflækningum, öldrunarlækningum og klínískri lyfjafræði við Wisconsin-háskóla 1989-96. Aðstoðarprófessor við læknadeild Wisconsin-háskóla síðan 1996. Lækningaforstjóri Hrafnistu og öldrunarlæknir við Landsspítala - háskólasjúkrahús frá 2000. Aðalsteinn er kvæntur Ástu Aðalsteinsdóttur og eiga þau þrjú börn. Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Hnefaleikar leyfðir að nýju

SKÖMMU eftir atkvæðagreiðslu á Alþingi í gær, þar sem frumvarp um að heimila ólympíska hnefaleika að nýju hérlendis var samþykkt, tóku áhugamenn um þessa íþrótt til við æfingar af kappi. Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 528 orð

Kvennaathvarfið í bráðabirgðahúsnæði

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur frá 14. janúar um að Samtök um kvennaathvarf verði borin út úr húsinu Bárugötu 2 í Reykjavík sem samtökin keyptu af St. Jósefssystrum árið 2000. Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 83 orð

Kynnir kennslu fyrir erlent starfsfólk

INGIBJÖRG Hafstað, forstjóri Fjölmenningar ehf., heldur kynningu á vegum Rannsóknarstofnunar KHÍ næstkomandi miðvikudag, 13. febrúar, kl. 16.15 í sal Sjómannaskóla Íslands við Háteigsveg og er hún öllum opin. Meira
12. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 30 orð

Köttur sleginn úr tunnunni

KÖTTURINN verður sleginn úr tunnunni á Ráðhústorgi á Akureyri á morgun, öskudag kl. 10.30. Það er Norðurorka sem fyrir því stendur og að venju verða veittar viðurkenningar til "kattakóngs" og... Meira
12. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Lay mun neita að svara

KENNETH Lay, fyrrverandi forstjóri og yfirframkvæmdastjóri bandaríska orskusölufyrirtækisins Enron, mun neita að bera vitni í dag, þegar hann kemur fyrir þingnefnd sem rannsakar gjaldþrot fyrirtækisins og meint misferli yfirmanna þess, að því er fulltrúi... Meira
12. febrúar 2002 | Suðurnes | 167 orð

Leggja tveimur togbátum

NESFISKUR hf. í Garði mun leggja að minnsta kosti tveimur togbátum í vor og flytja aflaheimildir þeirra yfir á aðra báta fyrirtækisins. Áhöfnunum hefur verið sagt upp störfum. Nesfiskur hf. gerir nú út sjö fiskiskip. Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 145 orð

LEIÐRÉTT

Mynd sem ekki var Í grein Guðbjargar Snótar Jónsdóttur, Um Önnu frá Hvammi, var vísað til myndar af blaði sem ljóð var ritað á en fylgdi ekki greininni. Ljóðið var hins vegar birt prentað á síðunni. Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Lést af slysförum í Hamarsfirði

KONAN sem lést í bílslysinu í Hamarsfirði síðastliðinn föstudag hét Ágústa Egilsdóttir, til heimilis að Svínaskálahlíð 23 á Eskifirði. Hún var fædd 3. október árið 1956 og lætur eftir sig eiginmann og fjögur... Meira
12. febrúar 2002 | Miðopna | 756 orð | 1 mynd

Listhneigðir, vinamargir og nettengdir nemar

Þriðjungur framhaldsskólanema notar hálftíma eða minna til heimanáms á dag, en rúmlega helmingur þeirra horfir á sjónvarp í tvo tíma eða lengur daglega. Meira
12. febrúar 2002 | Suðurnes | 112 orð | 1 mynd

Lukkan var með Sigurði

SIGURÐUR Aðalsteinsson bar sigurorð af Guðjóni Haukssyni í úrslitaleik Opna Grindavíkurmótsins í pílukasti. Báðir keppendur fengu nokkur tækifæri til að skjóta sig út í lokaleiknum en lukkan var með Sigurði að þessu sinni. Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 44 orð

Málstofa í lagadeild

MÁLSTOFA verður haldin í tengslum við kennslu í stjórnskipunarrétti í lagadeild Hákóla Íslands, miðvikudaginn 13. febrúar í stofu L-101 í Lögbergi, kl. 12.15-13.30. Málstofan er öllum opin. Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Minningarbók um Margréti prinsessu

ÁKVEÐIÐ hefur verið að gefa þeim, sem minnast vilja Margrétar Bretaprinsessu, er lést um liðna helgi, tækifæri til að koma á framfæri samúðarkveðjum. Meira
12. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Mótmæli gegn Bandaríkjunum í Íran

TUGIR þúsunda Írana mótmæltu í gær stefnu Bandaríkjanna og minntust þess um leið, að 23 ár eru liðin frá íslömsku byltingunni í Íran. Meira
12. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 108 orð

Myrti 10 manns í æðiskasti

TÍU manns biðu bana þegar maður gekk berserksgang í bænum Mdantsane, nálægt hafnarborginni Austur-London í Suður-Afríku, á laugardag. Sjö til viðbótar voru fluttir alvarlega særðir á sjúkrahús og tveir þeirra voru enn í lífshættu í gær. Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 106 orð

Námskeið um glæpakvikmyndir

NÁMSKEIÐ um svokallaðar film noir- og neo noir-kvikmyndir verður hjá Endurmenntun HÍ 28. febrúar kl. 20-22.15 í húsakynnum Endurmenntunar á Dunhaga 7. Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 117 orð

Námskeið um skjalastjórnun

HÓPVINNUKERFI ehf. standa fyrir námskeiði um ISO 15489:2001 í tengslum við umhverfi íslenskra stofnana og fyrirtækja miðvikudaginn 20. febrúar kl. 13.30 á Grand Hótel Reykjavík. Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Nýfædd lömb á þorranum

TVÍLEMBINGAR, hrútur og gimbur, komu nýlega í heiminn á bænum Torfunesi í Ljósavatnshreppi, en Baldvin Kristinn Baldvinsson bóndi þar rak upp stór augu þegar ein ærin var að sinna tveimur lömbum á þeim tíma þegar mjög langt er í venjulegan sauðburð. Meira
12. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 268 orð | 2 myndir

Nýtt námsframboð í auðlindadeild

FJÖLDI fólks lagði leið sína á opið hús í Háskólanum á Akureyri um helgina. Áður höfðu um 150 nemendur framhaldsskólanna, Menntaskólans á Akureyri og Verkmenntaskólans á Akureyri, komið í heimsókn og kynnt sér það nám sem í boði er við háskólann. Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 31 orð

Opnar heimasíðu

ÁSTA R. Möller alþingismaður hefur opnað heimasíðu á Netinu. Hyggst hún þannig auka tengslin við samborgara sína, eins og hún segir í tilkynningu. Heimasíðan er vistuð hjá Alþingi og er slóðin... Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 41 orð

Opnar kosningamiðstöð

BORGARFULLTRÚINN Hrannar Björn Arnarsson hefur opnað kosningamiðstöð vegna prófkjörs Samfylkingarinnar um sæti hennar á Reykjavíkurlistanum. Meira
12. febrúar 2002 | Miðopna | 639 orð | 2 myndir

"Algjör bylting í heimi okkar heyrnarlausra"

Tölvupóstur, spjallrásir og ekki síst SMS-skilaboð hafa stóraukið möguleika heyrnarlausra til samskipta bæði sín á milli og við heyrandi fólk. Meira
12. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 114 orð

"Rusl" á Punktinum

"RUSL" er yfirskrift sýningar sem opnuð verður í Handverksmiðstöðinni Punktinum í dag, þriðjudaginn 12. febrúar. Þar eru sýndir munir unnir úr verðlausu efni, sem yfirleitt lendir á ruslahaugum nútímamannsins. Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

"Þetta var ógleymanleg stund"

"VIÐ höfðum látið okkur dreyma um þann möguleika að ég fengi að taka þátt í að taka á móti barninu á Landspítalanum en fengum að vita að ljósmæðurnar leyfðu það ekki," segir Ólafur Ingi Grettisson slökkviliðsmaður, sem nú er skráður sem... Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 333 orð | 2 myndir

Ragnheiður Ríkharðsdóttir í efsta sæti

RAGNHEIÐUR Ríkharðsdóttir skólastjóri varð efst í prófkjöri sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ um helgina. Ragnheiður hlaut 456 atkvæði í fyrsta sæti en 882 kusu í prófkjörinu. Haraldur Sverrisson lenti í öðru sæti og Herdís Sigurjónsdóttir í því þriðja. Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Ráðinn forseti lagadeildar Háskólans í Reykjavík

ÞÓRÐUR S. Gunnarsson hæstaréttarlögmaður og dósent við Háskólann í Reykjavík hefur verið ráðinn forseti lagadeildar Háskólans í Reykjavík. Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð

Ráðstefna um frammistöðutengd laun

MIÐVIKUDAGINN 13. febrúar heldur IMG ráðstefnu sem ber yfirskriftina: Frammistöðutengd laun: Ávinningur eða sundrung? Meira
12. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 85 orð | 1 mynd

Safnað fyrir nýju orgeli

HALDIÐ var nýlega fjáröflunarkaffi til kaupa á nýju orgeli fyrir Skeggjastaðakirkju í grunnskólanum á Bakkafirði. Meðan gestir gæddu sér á kaffi og tertum sungu krakkarnir í kirkjuskólanum nokkur lög. Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 436 orð | 2 myndir

Samþykkt var að leyfa hnefaleika áhugamanna

ALÞINGI samþykkti í gær, með 34 atkvæðum gegn 22, að lögleiða hnefaleika áhugamanna. Meira
12. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 1152 orð | 2 myndir

Serbar efast um hlutleysi dómstólsins í Haag

ÞÓTT júgóslavnesk stjórnvöld hafi samþykkt að framselja Slobodan Milosevic, fyrrverandi forseta Júgóslavíu, vegna efnahagslegs þrýstings Vesturlanda eru ákærurnar á hendur honum mikið feimnismál í Belgrad. Meira
12. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 37 orð

Skammdegisþunglyndi

FRÆÐSLUNEFND Náttúrulækningafélags Íslands efnir til málþings um skammdegisþunglyndi á Hótel KEA í kvöld, þriðjudagskvöldið 12. febrúar og hefst það kl. 20. Meira
12. febrúar 2002 | Miðopna | 141 orð

Skilaboðin ganga á milli

LÍKT og margir aðrir íslenskir unglingar nota þau Gunnar Björn Jónsson, Sindri Jóhannesson og Sunna Dögg Scheving, nemendur í Vesturhlíðarskóla SMS-skilaboð mikið í samskiptum sín á milli. Meira
12. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 212 orð | 1 mynd

Skíðadeild stofnuð hjá Umf. Selfoss

NÝ íþróttadeild, Skíðadeild Umf. Selfoss, var stofnuð á Selfossi miðvikudaginn 6. febrúar sl. 10 manns mættu á stofnfundinn en stofnfélagar eru 13. Meira
12. febrúar 2002 | Suðurnes | 156 orð

Skora á landeigendur að lækka leigu

HREPPSNEFND Gerðahrepps hefur skorað á landeigendur að breyta viðmiðun lóðarleigu en það myndi leiða til lækkunar á henni. Einnig vill nefndin fá fellda niður leigu skólalóðarinnar. Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Sniglar væntanlegir frá Danmörku í sumar

"ÉG vonast til að ná allt að 250 kílóum af sniglum á ári, þegar framleiðslan verður komin í fullan gang," segir Jakob Narfi Hjaltason, bóndi í Laugargerði í Biskupstungum. Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 116 orð

Sunnanstormur í aðsigi

DJÚP lægð, sem var við Nýfundnaland í gær, er á hraðri leið að landinu og samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands má búast við að sunnanstormur skelli á í nótt með rigningu og vindhraða um 20-25 metrum á sekúndu. Hitinn mun hækka upp í 6-8 stig. Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 143 orð

Sveitarfélögum fækkar um 13 hið minnsta

MEÐ samruna þeirra sveitarfélaga sem átt hefur sér stað að undanförnu er ljóst að við sveitastjórnarkosningarnar í maþi n.k. mun sveitarfélögum á Íslandi fækka um að minnsta kosti 13, eða úr 122 í 109. Meira
12. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 1483 orð | 2 myndir

Telja byggingu fjölbýlishúss í ósamræmi við byggðina

Íbúar Suðurhlíða hafa mótmælt fyrirhugaðri byggingu fjölbýlishúss og telja það of hátt og auka umferð of mikið um hverfið. Nýtt deiliskipulag hefur verið samþykkt en skipulagsyfirvöld borgarinnar boðuðu til fundar með íbúum til að kynna framkvæmdir áður en endanleg ákvörðun yrði tekin í borgarráði. Meira
12. febrúar 2002 | Suðurnes | 63 orð

Tilboði OSN-lagna tekið

OSN-LAGNIR ehf. áttu lægsta tilboð í dælustöð við Eyjavelli í Keflavík, pípulögn og rafbúnað, og ákvað bæjarráð Reykjanesbæjar að taka tilboðinu. Kostnaðaráætlun gerði ráð fyrir að verkið myndi kosta bæinn tæpar 19,8 milljónir kr. Meira
12. febrúar 2002 | Suðurnes | 367 orð | 1 mynd

Tillögur að uppbyggingu á lóð Garðvangs

LAGÐAR hafa verið fram í hreppsnefnd Gerðahrepps tillögur VA-arkitekta að deiliskipulagi fyrir svæði við hjúkrunarheimilið Garðvang í Garði þar sem gert er ráð fyrir frekari uppbyggingu á þjónustu við aldraða. Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Tryggir félaginu 240 milljóna króna tekjur

FLUGFÉLAG Íslands, FÍ, samdi í gær við grænlensku heimastjórnina um áætlunarflug frá Íslandi til austurstrandar Grænlands. Samningurinn, sem gildir til loka september 2003, tryggir flugfélaginu um 240 milljóna króna tekjur og eykur veltu þess um 5 til... Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 387 orð

Úttekt EFTA liggur fyrir og er í skoðun

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segir að hvorki íslenska ríkisstjórnin né sú norska hafi óskað eftir endurskoðun á samningnum um Evrópska efnahagssvæðið. Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 454 orð

Vantar ákveðin verkefni og fleiri byggðarkjarna

HALLDÓR Halldórsson, bæjarstjóri á Ísafirði, segir tillögu ríkisstjórnarinnar að byggðaáætlun, sem kynnt var um helgina, að miklu leyti upptalningu á verkefnum sem þegar eru fyrir hendi. Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 76 orð

Vatnsleki vegna sokkaþvotts

LÖGREGLAN í Reykjavík fékk að morgni síðasta laugardags tilkynningu um vatnsleka frá íbúð við Skúlagötu. Reynt var að hringja í húsráðendur þeirrar íbúðar sem lekinn kom frá en enginn svaraði. Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 322 orð

Viðskiptaráðuneytið ósammála VÍ og SA

VIÐSKIPTARÁÐUNEYTIÐ telur ekki efni til ráðstafana vegna aðgerða Samkeppnisstofnunar gegn olíufélögunum í desember síðastliðnum, að því er fram kemur í svarbréfi ráðuneytisins til Verslunarráðs Íslands í gær. Meira
12. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 267 orð | 1 mynd

Vikublaðið Dagskrá 30 ára

UM þessar mundir eru liðin 30 ár frá því að vikublaðið Dagskrá í Vestmannaeyjum hóf göngu sína. Meira
12. febrúar 2002 | Suðurnes | 219 orð

Vilja að bærinn leysi til sín Stapa

BÆJARFULLTRÚAR Samfylkingarinnar leggja til að Reykjanesbær leysi til sín félagsheimilið Stapa í Njarðvík og láti gera á því nauðsynlegar endurbætur. Tillögu þeirra var vísað til bæjarráðs þar sem málefni félagsheimilisins eru til umfjöllunar. Meira
12. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR hefst á Alþingi í dag,...

ÞINGFUNDUR hefst á Alþingi í dag, þriðjudaginn 12. febrúar, kl. 13.30. Á dagskránni eru nokkur stjórnarfrumvörp, m.a. um einkaleyfi, verðbréfaviðskipti og rafeyrisfyrirtæki. Auk þess koma ýmis þingmannamál til... Meira
12. febrúar 2002 | Miðopna | 582 orð | 1 mynd

Þúsundir bæklinga og fjöldi bókana

Ferðaskrifstofur voru flestar með opið hús um helgina og kynntu framboð á sumarleyfisferðum. Forsvarsmenn þeirra segja að Íslendingar séu spenntastir fyrir sólarlandaferðum að vanda. Meira

Ritstjórnargreinar

12. febrúar 2002 | Leiðarar | 885 orð

Hættulegar freistingar

Það er vandasamt að vera unglingur í dag, og enn vandasamra að vera foreldri, að minnsta kosti ef miðað er við upplýsingar sem komu fram í úttekt Morgunblaðsins um unglinga um helgina. Meira
12. febrúar 2002 | Staksteinar | 312 orð | 2 myndir

Vaxtalækkun nálgast

Varla er hægt annað en að vera bjartsýnn á horfur í efnahagsmálum og þess getur vart verið langt að bíða að vextir lækki. Þetta segir Viðskiptablaðið: Meira

Menning

12. febrúar 2002 | Menningarlíf | 260 orð | 1 mynd

Á hraðferð um Brúðkaup Fígarós

ÍSLENSKA óperan stendur fyrir hádegistónleikum í híbýlum sínum í Gamla bíói í dag, þar sem Hulda Björk Garðarsdóttir og Ólafur Kjartan Sigurðarson flytja atriði og aríur úr Brúðkaupi Fígarós eftir Mozart við píanóleik Steinunnar Birnu Ragnarsdóttur. Meira
12. febrúar 2002 | Tónlist | 526 orð | 1 mynd

Gæðabarokk fyrir sópran og mezzo

Sönglög og dúettar eftir Pergolesi, Cherubini, Gluck, Händel og Vivaldi. Kristín R. Sigurðardóttir sópran og Ildikó Varga alt. Clive Pollard, píanó. Laugardaginn 9. febrúar kl. 16. Meira
12. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 171 orð | 2 myndir

Hetjan berst við hryðjuverkin

ÞRJÁR nýjar kvikmyndir skipa sér í toppsæti bandaríska kvikmyndalistans eftir helgina og ekki er svo ýkja mikið í krónum talið sem skilur þeirra á milli. Þarna eru þó á ferðinni þrjár ólíkar myndir. Meira
12. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 269 orð | 6 myndir

Hundakúnstirnar heilla

ERPUR Eyvindsson og félagar hans í rappsveitinni XXX Rottweilerhundum hrepptu þrenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum sem afhent voru í Borgarleikhúsinu á sunnudagskvöld. Meira
12. febrúar 2002 | Tónlist | 1031 orð | 1 mynd

Lítið meistaraverk

Erik Júlíus Mogensen: Strengjakvartett nr. 1. Svíta fyrir einleiksflautu. Chant f. óbókvartett. Strengjakvartett nr. 2. Svart & Hvítt f. klarínett og píanó (frumfl.). Sigrún Eðvaldsdóttir, Zbigniew Dubik, fiðlur; Helga Þórarinsdóttir, víóla; Bryndís Halla Gylfadóttir, selló; Peter Tompkins, óbó; Magnea Árnadóttir, flauta; Ármann Helgason, klarínett; Valgerður Andrésdóttir, píanó. Sunnudaginn 10. febrúar kl. 17. Meira
12. febrúar 2002 | Menningarlíf | 904 orð | 2 myndir

Munkurinn, ástin og harmþrungnar kvenhetjur

ARNDÍS Halla Ásgeirsdóttir sópransöngkona og Holger Groschopp píanóleikari halda söng- og píanótónleika í Salnum í kvöld kl. 20. Meira
12. febrúar 2002 | Menningarlíf | 280 orð | 2 myndir

"Þetta er margræð og breið skáldsaga"

NORSKI rithöfundurinn Lars Saabye Christensen hlýtur bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2002 fyrir skáldsögu sína Hálfbróðirinn (Halvbroren). Skáldsagan spannar síðari hluta 20. Meira
12. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Sjaldgæf Nirvana

ER Kurt Cobain tók eigið líf árið 1994 varð hann samstundis að goðsögn og í dag eru þeir ófáir sem eru með hann á stalli. Nú hefur komið upp á yfirborðið nýtt lag sem geymir áður óheyrðan söng með Cobain. Meira
12. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 345 orð

Svefngengillinn/Sleepwalker *** Margbrotin hrollvekja sem nær...

Svefngengillinn/Sleepwalker *** Margbrotin hrollvekja sem nær fram sterkum spennuáhrifum. Þessi fær kalda vatnið til þess að renna milli skinns og hörunds reyndra spennufíkla. Meira
12. febrúar 2002 | Menningarlíf | 48 orð

Sýning framlengd

Hafnarborg, Hafnarfirði Sýning á verkum ljósmyndarans Ásgeirs Long, Svona var Fjörðurinn og fólkið, er framlengd til mánudags. Meira
12. febrúar 2002 | Leiklist | 495 orð

Trúir þú á kraftaverk?

Höfundar: Joseph Stein, Jerry Bock og Sheldon Harnick byggt á sögum eftir Sholem Aleichem. Þýðandi: Þórarinn Hjartarson. Leikstjóri: Arnór Benónýsson. Tónlistarstjórn: Jaan Alavere og Valmar Väljaots. Breiðumýri í Reykjadal, föstudaginn 8. febrúar 2002. Meira
12. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Unnið að aukatónleikum

UPPSELT er á tónleika kanadísku síðrokksveitarinnar Godspeed you black emperor! þrátt fyrir litla sem enga kynningu. Um 450 miða var að ræða. Meira
12. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 270 orð | 1 mynd

Upp rísa fangar

MYNDIR byggðar á sannsögulegum atburðum hafa alltaf verið veigamikill þáttur kvikmyndamenningar. Allt síðan D.W. Meira
12. febrúar 2002 | Menningarlíf | 45 orð | 1 mynd

Verk fyrir flautu og gítar í hádeginu

Á HÁSKÓLATÓNLEIKUNUM í Norræna húsinu á morgun, miðvikudag, kl. 12.30, leika Guðrún S. Birgisdóttir á flautu og Pétur Jónasson á gítar verk eftir Heitor Villa-Lobos, Svein Lúðvík Björnsson og Mauro Giuliani. Tónleikarnir taka um það bil hálfa... Meira

Umræðan

12. febrúar 2002 | Aðsent efni | 616 orð | 1 mynd

Af loforðum og efndum

Það er orðið tímabært, segir Ellý Erlingsdóttir, að þessi meirihluti fái frí. Meira
12. febrúar 2002 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Auðlindagjald og skatttekjur ríkisins

Athugasemdir Jóns, segir Ragnar Árnason, eru byggðar á misskilningi. Meira
12. febrúar 2002 | Aðsent efni | 223 orð | 1 mynd

Ef til eru læknar...

Það að upphefja sjálfan sig, segir Hilmar Harðarson, með því að gera lítið úr öðrum er í raun og veru fölsun. Meira
12. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 118 orð

Enn um vöruverð

ÉG er sammála konunni sem skrifar í Velvakanda sl. fimmtudag um að neytendur eigi að vera á varðbergi og athuga vel að sama vöruverð sé í búðinni og á kassa þegar borgað er. Sérstaklega finnst mér þetta áberandi á útsöluvörum. Meira
12. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 490 orð

Löglegt en siðlaust ÉG er ein...

Löglegt en siðlaust ÉG er ein af þeim sem fæ oft slæman höfuðverk. Síðastliðið sumar fór ég til læknis vegna þessa og lét hann mig fá lyfseðil á sterkar verkjatöflur, sem ég leysti út úr apóteki 3. júlí. Fékk ég 2 glös af töflunum. Meira
12. febrúar 2002 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Röskva lætur verkin tala

Á síðasta ári hækkuðu námslánin þriðja árið í röð, segir Ingvi Snær Einarsson, og tímamótasigur vannst í baráttunni fyrir auknu félagslegu tilliti. Meira
12. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 496 orð

Svona er Palestína í dag

ÞEGAR ég vaknaði í morgun voru hermenn alls staðar og ekki okkar hermenn, heldur Ísraelsmenn. Sameinuðu þjóðirnar hafa víst ákveðið að við megum ekki eiga heima hér lengur, Ísraelar bjuggu víst hér fyrir 3000 árum. Meira
12. febrúar 2002 | Aðsent efni | 900 orð | 1 mynd

Um flugöryggi

Besta öryggið felst í því, segir Kjartan Norðdahl, að allir þeir sem að flugstarfi koma láta sér mjög annt um allt flugöryggi. Meira
12. febrúar 2002 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Vaka berst fyrir stærsta hagsmunamáli stúdenta

Eitt sameiginlegt hagsmunamál stendur ofar öðrum, segir Sigþór Jónsson. Þess vegna setur Vaka kennslumál á oddinn. Meira
12. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 324 orð

Verðlaunaveitingar

ALLS konar verðlaunaveitingar eru í tísku. Gleggsta dæmi þess eru hin svonefndu bókmenntaverðlaun, sem upp voru tekin sama árið og bjórinn var gefinn frjáls. Fróðlegt væri að vita, hver átt hefur frumkvæði að þessu. Meira
12. febrúar 2002 | Aðsent efni | 2815 orð

Viðskiptaráðherra svarar Verslunarráði Íslands og Samtökum atvinnulífsins

Viðskiptaráðherra svaraði í gær erindi Verslunarráðs Íslands, sem barst ráðuneytinu 1. febrúar sl., varðandi aðgerðir Samkeppnisstofnunar gagnvart olíufélögunum. Þá hefur verið tekin saman greinargerð í viðskiptaráðuneytinu í tilefni ályktunar Samtaka atvinnulífsins þar sem því var beint til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis að fram færi skoðun á ákvæðum samkeppnislaga. Bréf ráðherra og greinargerðin fara hér á eftir. Meira
12. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

Þessir duglegu drengir héldu tombólu til...

Þessir duglegu drengir héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu þeir kr. 2.509. Þeir heita Aron Davíð Hauksson, Már Viðarsson, Ari Viðarsson og Sigurður... Meira
12. febrúar 2002 | Aðsent efni | 1025 orð | 1 mynd

Þingvíti vakin upp

Aðeins er heimilt, segir Ögmundur Jónasson, að beita þingvíti vegna ummæla alþingismanna. Meira

Minningargreinar

12. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1742 orð | 1 mynd

ANNA BERGÞÓRA MAGNÚSDÓTTIR

Anna Bergþóra Magnúsdóttir fæddist á Sæbóli í Aðalvík 7. júní 1914. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 31. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Keflavíkurkirkju 8. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1121 orð | 1 mynd

BJARNI JÓHANNSSON

Bjarni Jóhannsson fæddist í Reykjavík 16. september 1908. Hann lést á dvalarheimilinu Lundi 2. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Oddakirkju 9. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1599 orð | 1 mynd

EINAR JÓNSSON

Einar Jónsson fæddist á Tannstaðabakka í Hrútafirði 3. apríl 1918. Hann lést á hjartadeild Landspítalans í Fossvogi 3. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1663 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR SÖRLASON

Guðmundur Sörlason fæddist á Kirkjubóli í Valþjófsdal 23. febrúar 1941. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 3. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurbjörg Guðmundsdóttir og Sörli Ágústsson. Guðmundur var þriðji yngstur af átta systkinum. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2002 | Minningargreinar | 998 orð | 1 mynd

HELGI GUÐLEIFSSON

Helgi Guðleifsson fæddist í Vestmannaeyjum 24. september 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 30. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Keflavíkurkirkju 8. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1325 orð | 1 mynd

ODDUR HJALTALÍN ÞORLEIFSSON

Oddur Hjaltalín Þorleifsson fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1922. Hann lést á heimili sínu 28. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þorleifur Þorleifsson ljósmyndari, f. 11.7. 1882, d. 3. 4. 1941, og Elín Sigurðardóttir húsmóðir, f. 24.6. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2002 | Minningargreinar | 303 orð | 1 mynd

ÓLAFUR RAGNAR EGGERTSSON

Ólafur Ragnar Eggertsson fæddist í Vestmannaeyjum 1. október 1945. Hann lést 18. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hallgrímskirkju 29. janúar. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2002 | Minningargreinar | 2750 orð | 1 mynd

ÞORBJÖRG JÓNSDÓTTIR SCHWEIZER

Þorbjörg J. Schweizer fæddist á Eintúnahálsi á Síðu í V-Skaft. (nú eyðibýli í Skaftárhreppi) 23. september 1903. Hún lést á Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri 31. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Prestbakkakirkju á Síðu 9. febrúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 653 orð

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Grálúða 196 196 196 40...

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Grálúða 196 196 196 40 7,840 Keila 80 80 80 24 1,920 Langa 176 176 176 52 9,152 Þorskur 170 170 170 1,024 174,078 Samtals 169 1,140 192,990 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 210 196 201 1,453 291,800 Hlýri 113 113 113 3,153 356,289... Meira
12. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 1426 orð | 1 mynd

Betur má ef duga skal

Viðskiptaþing Verslunarráðs Íslands verður haldið í dag. Grétar J. Guðmundsson ræddi við Boga Pálsson formann þess af því tilefni. Meira
12. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 191 orð

BÍ gerir ráð fyrir 2,5 milljarða króna hagnaði

REKSTRARÁÆTLUN Búnaðarbankans fyrir árið 2002 gerir ráð fyrir 2.500 milljóna króna hagnaði eftir skatta. Þetta kom fram á kynningarfundi í bankanum í gær. Á fundinum var farið yfir stefnu og framtíðarsýn bankans, m.a. Meira
12. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 159 orð

EFA kaupir 16,65% í Þróunarfélaginu

EIGNARHALDSFÉLAGIÐ Alþýðubankinn hf. keypti í gær hlut í Þróunarfélaginu hf. af Fjárfestingafélaginu Straumi að nafnvirði ríflega 183 milljóna króna. EFA hf. átti ekkert í félaginu fyrir en eignarhlutur þess er nú 16,65%. Meira
12. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 220 orð | 1 mynd

Eigið fé minnkar um 50% milli ára

TAP Íslenska hugbúnaðarsjóðsins hf. á fjórða ársfjórðungi ársins 2001 nam 211 milljónum króna. Meira
12. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 177 orð | 1 mynd

Gæðaverðlaun Coldwater afhent

GÆÐAVERÐLAUN Coldwater Seafood Corporation voru afhent Hraðfrystihúsi Hellissands á dögunum. Verðlaunin hafa verið veitt í yfir 20 ár þeim framleiðendum sem þótt hafa skara fram úr í gæðum þeirra afurða sem Coldwater kaupir. Meira
12. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 92 orð

Hlutabréf lækkuðu um 1,37%

HLUTABRÉF í Arcadia hækkuðu enn í verði fyrri part dags í gær og fór verðið í 292 pens en lækkaði þegar leið á daginn. Lokaverð bréfanna var 286 og er það 1,37% lækkun frá sl. föstudegi. Meira
12. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 193 orð | 1 mynd

Þórður Friðjónsson verður forstjóri Verðbréfaþings

ÞÓRÐUR Friðjónsson mun taka við starfi forstjóra Verðbréfaþings Íslands frá byrjun apríl næstkomandi. Þórður hefur verið forstjóri Þjóðhagsstofnunar undanfarin 15 ár. Meira

Daglegt líf

12. febrúar 2002 | Neytendur | 377 orð | 1 mynd

Helmingur sýna yfir viðmiðunarmörkum

VIÐ fyrstu sýnatöku á hráu salati í átta verslunum í Reykjavík frá júní til október 2001 reyndist helmingur sýna yfir viðmiðunarmörkum hvað varðar heildargerlafjölda, sem bendir til þess að aldur hráefnisins hafi verið of mikill, skolun ófullnægjandi eða... Meira

Fastir þættir

12. febrúar 2002 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 12. febrúar, er áttræður Benedikt Egilsson, fv. bóndi, Kópareykjum, Reykholtsdal, Brekkubyggð 51, Garðabæ. Í tilefni af afmælinu taka hann og sambýliskona hans, Sigríður K. Jónsdóttir , á móti ættingjum og vinum 16. Meira
12. febrúar 2002 | Dagbók | 705 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal. Skemmtiganga um Laugardalinn eða upplestur kl. 10.30. Umsjón Þóranna Þórarinsdóttir. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12 í kirkjunni. Umsjón Guðrún K. Þórsdóttir. Meira
12. febrúar 2002 | Fastir þættir | 1040 orð | 1 mynd

Björn Þorfinnsson sigraði á Players-mótinu

10.2. 2002 Meira
12. febrúar 2002 | Viðhorf | 817 orð

Borgarvillur

Áður en ég veit af stend ég á gatna- mótum Vesturgötu, Aðalstrætis og Hafnarstrætis. Engum skáldsagna- höfundi hefur tekist að skapa jafn flókinn þríhyrning með jafn óljósum skilaboðum. Þetta er magnaðasti orkupunktur borgarlíkamans. Hér má maður eiga von á hverju sem er. Meira
12. febrúar 2002 | Fastir þættir | 51 orð

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 7.

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 7. febrúar var spilað annað kvöldið í aðalsveitakeppni félagsins. Staðan er nú þessi: Sveit Vilhjálms Sigurðss. jr 62 Sveit Birgis A. Meira
12. febrúar 2002 | Fastir þættir | 30 orð

Bridsfélag Suðurnesja Nú stendur yfir aðalsveitakeppni...

Bridsfélag Suðurnesja Nú stendur yfir aðalsveitakeppni félagsins. Eftir fjórar umferðir af sjö standa þessir best: Sv. Sparisjóðsins í Keflavík 86 Sv. Grethe Íversen 77 Sv. Óla Þórs Kjartanssonar 75 Sv. Hafsteins Ögmundssonar 70 Stefnir því í... Meira
12. febrúar 2002 | Fastir þættir | 34 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Hreyfils Board-A-Match sveitakeppninni lauk í gærkveldi, en fyrir síðustu umferðina var sveit Óskars Sigurðssonar í forystu með 194 stig. Píparar voru í öðru sæti og Keikó í því þriðja. Við segjum frá úrslitunum í... Meira
12. febrúar 2002 | Fastir þættir | 238 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SUÐUR spilar fjóra spaða og þarf að hafa snör handtök við að koma spilum sínum í verð. Suður gefur; NS á hættu. Meira
12. febrúar 2002 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. ágúst sl. í Vanha kirkko, Helsinki, Finnlandi, Nana Katarina Arjopalo og Ólafur Björn Guðmundsson . Heimili þeirra er í Helsinki,... Meira
12. febrúar 2002 | Fastir þættir | 77 orð

Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri...

Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri borgarar í Hafnarfirði spila brids, tvímenning, í Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50, tvisvar í viku á þriðjudögum og föstudögum. Mæting kl. 13:30. Spilað var 5. febrúar. Þá urðu úrslit þessi: Einar Sveinss. Meira
12. febrúar 2002 | Fastir þættir | 93 orð

Félag eldri borgara í Kópavogi Það...

Félag eldri borgara í Kópavogi Það var spilað á 10 borðum þriðjudaginn 5. febrúar sem er nokkuð færra en venjulega. Lokastaðan í N/S: Ragnar Björnsson - Hreinn Hjartarson 279 Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Árnason 246 Guðjón Kristjánss. Meira
12. febrúar 2002 | Fastir þættir | 55 orð

Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu brids, tvímenning,...

Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu brids, tvímenning, á ellefu borðum í Gullsmára 13 fimmtudaginn 7. febrúar sl. Efst vóru: N/S Unnur Jónsdóttir - Jónas Jónsson 273 Haukur Guðmunds. Meira
12. febrúar 2002 | Dagbók | 860 orð

(Sálm. 4, 9.)

Í dag er þriðjudagur 12. febrúar, 43. dagur ársins 2002. Sprengidagur. Orð dagsins: Drottinn, leið mig eftir réttlæti þínu sakir óvina minna, gjör sléttan veg þinn fyrir mér. Meira
12. febrúar 2002 | Fastir þættir | 207 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Rf3 c5 8. Hb1 O-O 9. Be2 cxd4 10. cxd4 Da5+ 11. Bd2 Dxa2 12. O-O Bg4 13. Bg5 De6 14. h3 Bxf3 15. Bxf3 Dd7 16. d5 Ra6 17. De2 Rc5 18. e5 Hae8 19. Hfd1 f6 20. Be3 Hc8 21. d6 b6 22. Meira
12. febrúar 2002 | Fastir þættir | 40 orð

Spilakvöld Bridsskólans og BSÍ Nú...

Spilakvöld Brids- skólans og BSÍ Nú bjóðum við á ný, þau sem eru að stíga sín fyrstu skref í bridsíþróttinni, velkomin á Spilakvöld Bridsskólans og BSÍ fimmtudaga kl. 20. Umsjónarmaður er Hjálmtýr Baldursson. Meira
12. febrúar 2002 | Dagbók | 45 orð

ÚR VÖLUSPÁ

Ár var alda, þat er ekki var, vara sandr né sær né svalar unnir; jörð fannsk æva né upphiminn, gap var ginnunga, en gras hvergi. Meira
12. febrúar 2002 | Fastir þættir | 475 orð

Víkverji skrifar...

Knattspyrna hefur lengi verið í miklu uppáhaldi hjá Víkverja, hann hefur gaman af því að fara á völlinn, er einnig prýðis sófaáhorfandi og hefur meira að segja gaman af pólitíkinni sem tengist íþróttinni. Meira
12. febrúar 2002 | Dagbók | 277 orð | 1 mynd

Þorragleði eldri borgara í Grafarvogskirkju

Í dag kl. 12 verður haldin þorragleði eldri borgara í Grafarvogskirkju. Margt skemmtilegt verður á dagskrá: Þorvaldur Halldórsson syngur með okkur og fyrir okkur. Sigvaldi danskennari mætir á staðinn og fær alla til að dansa. Meira

Íþróttir

12. febrúar 2002 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Ammann var aldrei nefndur á nafn

ÞAÐ vissu fáir hver Svisslendingurinn Simon Ammann var áður en hann hóf keppni í skíðastökki af 90 metra palli á ÓL á sunnudaginn. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 527 orð | 1 mynd

* ARNAR Gunnlaugsson var ekki í...

* ARNAR Gunnlaugsson var ekki í leikmannahópi Leicester sem tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni. Leicester tapaði fyrir Tottenham og virðist á hraðri leið niður í 1. deild. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Arnar tryggði Lokeren sigur

ARNAR Grétarsson tryggði Lokeren sigurinn gegn Lommel í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu um helgina. Lokeren sigraði Lommel, 1:0, og skoraði Arnar sigurmarkið úr vítaspyrnu skömmu fyrir leikslok. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 326 orð

Belmondo vann slaginn við Lazutinu

STEFANIA Belmondo frá Ítalíu vann til fyrstu gullverðlaunanna á vetrarólympíuleikunum sem hófust í Salt Lake City um helgina. Hin 33 ára gamla Belmondo kom fyrst í mark í 15 km göngu kvenna með frjálsri aðferð en þetta er í áttunda sinn sem hún nær í verðlaun á ÓL en þau fyrstu komu í Albertville árið 1992. Larissa Lazutina frá Rússlandi varð önnur, aðeins 1,8 sekúndum á eftir Belmondo, en Lazutina hefur einnig náð í átta verðlaun á ÓL. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 237 orð

Bæjarar eru heillum horfnir

ÞAÐ stefnir allt í að nýir meistarar verði krýndir í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í vor. Meistarar þriggja síðustu ára, Bayern München, eru heillum horfnir og eftir 1:1 jafntefli á ólympíuleikvanginum í München á móti toppliði Dortmund eru Bæjarar í sjötta sæti deildarinnar, heilum níu stigum á eftir Borussia Dortmund sem hefur leikið tólf leiki í röð án þess að bíða ósigur. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 65 orð

Djorkaeff á leið til Bolton

FORRÁÐAMENN þýska liðsins Kaiserslautern staðfestu í gær að menn frá enska liðinu Bolton hefðu fengið leyfi til að hefja viðræður við franska landsliðsmanninn Youri Djorkaeff, sem hefur misst sæti sitt í byrjunarliði Kaiserslautern. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 74 orð

Dunkerque missti af bikar

RAGNAR Óskarsson og félagar hans í Dunkerque töpuðu fyrir frönsku meisturunum í Chambéry í úrslitaleik frönsku deildabikarkeppninnar í handknattleik um helgina en átta lið kepptu til úrslita um titilinn. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 158 orð

Duranona er hættur

FRAMARAR hafa sagt upp samningi sínum við handknattleiksmanninn Israel Duranona frá Kúbu og það án þess að hann hafi nokkru sinni leikið fyrir félagið. Að sögn Heimis Ríkharðssonar, þjálfara Fram, stóð Duranona ekki undir væntingum þegar til átti að... Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 281 orð | 2 myndir

Ekkert varð af bruninu

KEPPNI í bruni kvenna á Ólympíuleikunum í Salt Lake City, sem vera átti í gær, var frestað þar til í dag vegna mikils vinds ofarlega í brekkunni. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 766 orð

England Úrvalsdeild Bolton - West Ham...

England Úrvalsdeild Bolton - West Ham 1:0 Ricardo Gardner 38. Derby - Sunderland 0:1 Niall Quinn 80. Fulham - Blackburn 2:0 Barry Hayles 31., Steed Malbranque 63. Rautt spjald: Craig Short (Blackburn) 90. Ipswich - Liverpool 0:6 Abel Xavier 16. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 66 orð

Evrópska mótaröðin ANZ mótið The Lakes-völlurinn...

Evrópska mótaröðin ANZ mótið The Lakes-völlurinn í Ástralíu: Richard S. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 414 orð | 1 mynd

Fátt um fína drætti

ÞAÐ var fátt um fína drætti í Mosfellsbænum á sunnudaginn þegar Fram heimsótti liðsmenn Aftureldingar. Greinilegt var að leikmenn beggja liða höfðu ekki náð áttum eftir nærri tveggja mánaða frí á Íslandsmótinu. Leikurinn var slakur og ef ekki hefði hlaupið örlítil spenna í hann undir lokin væri hann vart minnisstæður. Niðurstaðan jafntefli, 23:23, eftir að Mosfellingar höfðu haft frumkvæðið í fyrri hálfleik og verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 11:8. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 330 orð | 1 mynd

* FORMAÐUR framkvæmdastjórnar vetrarólympíuleikanna í Salt...

* FORMAÐUR framkvæmdastjórnar vetrarólympíuleikanna í Salt Lake City, Mitt Romney , tók að sér að stýra umferðinni við keppnisstað brunkeppni karla á sunnudaginn. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 78 orð

Fullt hús hjá Njarðvíkingum

NJARÐVÍKINGAR eru nú handhafar allra titlana sem er í boði í karlaflokki í körfuknattleik. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 126 orð

Fylkir hafnaði Molde öðru sinni

FYLKISMENN höfnuðu um helgina öðru tilboði frá norska úrvalsdeildarliðinu Molde í Ólaf Stígsson. "Við fengum í hendurnar nýtt tilboð í Ólaf um helgina en og eins og í fyrra skiptið var því hafnað. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 772 orð

Gáfum þeim sigurinn

"Við hreinlega gáfum þeim sigurinn og ég er gríðarlega vonsvikinn með úrslitin því mér fannst við stjórna leiknum meira og minna nær allan tímann," sagði Ingi Steinþórsson, þjálfari KR, við Morgunblaðið eftir ósigur sinna manna. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 277 orð

Grænu karlarnir þorðu að taka áhættu

"ÞETTA var rosalega spennandi og skemmtilegur leikur. KR-ingarnir spiluðu mjög vel framan af leik en það var eins og andrúmsloftið í húsinu hafi slegið á Njarðvíkingana. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 155 orð

Guðjón vonsvikinn

"ÉG varð fyrir gífurlegum vonbrigðum með leik liðsins því við vorum að leika illa frá fyrstu mínútu til hinnar síðustu. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

* GÚSTAF Björnsson þjálfari fékk óvæntan...

* GÚSTAF Björnsson þjálfari fékk óvæntan stuðning þegar hann stýrði Haukastúlkum gegn ÍBV á laugardaginn. Keflavíkurliðið í knattspyrnu var mætt á pallana og hvatti fyrrverandi þjálfara sinn til dáða. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 6 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 610 orð

Haukar - KA 30:30 Íþróttahúsið Ásvöllum,...

Haukar - KA 30:30 Íþróttahúsið Ásvöllum, Íslandsmótið í handknattleik - Esso-deild karla, sunnudaginn 10. febrúar 2002. Gangur leiksins : 1:0, 4:1, 5:4, 7. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 61 orð

Hljóðnemar á dómurunum

DÓMARARNIR í úrslitaleik karla í bikarnum um helgina voru báðir með sérstaka hljóðnema á sér. Þetta var gert til að það heyrðist í þeim í sjónvarpsútsendingunni á Sýn, en leiknum var sjónvarpað beint þar. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 271 orð

Holland Twente - Den Bosch 4:0...

Holland Twente - Den Bosch 4:0 Vitesse - Fortuna Sittard 1:1 Alkmaar - Heerenveen 0:2 Sparta Rotterdam - De Graafschap 1:3 Groningen - Feyenoord 0:1 Ajax - Waalwijk 3:1 Utrecht - Nijmegen 1:4 Feyenoord 21 14 3 4 47 :16 45 Ajax 21 14 3 4 49 :25 45 PSV 22... Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 142 orð

Hunyady upplifði drauminn

ÞRÁTT fyrir sex aðgerðir á hné og nú síðast í desember á sl. ári tókst Emese Hunyady frá Austurríki að gera það sem hana hefur alltaf dreymt um en það er að sigra í 3000 metra skautahlaupi á Ólympíuleikum. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 23 orð

Íslandsmótið 1.

Íslandsmótið 1. deild karla: Þróttur B - Þróttur A 3:2 (23:25, 25:17, 26:24, 18:25, 15:11) Hamar - Stjarnan 0:3 (19:25, 17:25, 10:25) Staðan: Stjarnan 54114:414 ÍS 44012:312 Þróttur B 53210:1010 Þrottur A 5147:137 Hamar 5052:152 1. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 122 orð

Jóhann hættur hjá Gróttu/KR

JÓHANN Samúelsson, sem leikið hefur með Gróttu/KR í handknattleik, er hættur. Hann segir ástæðuna vera persónulegar milli sín og Ólafs Lárussonar, þjálfara liðsins. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 691 orð

KA-menn velgdu Haukum undir uggum

SPRÆKIR KA-menn velgdu þunglamalegum Íslandsmeisturum Hauka rækilega undir uggum á sunnudaginn en urðu að sætta sig við að taka aðeins annað stigið með sér norður eftir 30:30 jafntefli í baráttuleik. Hafnfirðingarnir halda eftir sem áður efsta sæti deildarinnar en stigið dugði norðanmönnum til að komast upp fyrir miðja deild. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 220 orð

KR - Njarðvík 79:86 Laugardalshöll, úrslitaleikur...

KR - Njarðvík 79:86 Laugardalshöll, úrslitaleikur í bikarkeppni KKÍ og Doritos í karlaflokki, laugardaginn 9. febrúar 2002. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 875 orð

Langaði að fara inná og kippa í taumana

"ÞAÐ var seigla og vilji sem gerði það að verkum að við stóðum uppi sem sigurvegarar," sagði Friðrik Ragnarsson, þjálfari Njarðvíkinga, við Morgunblaðið eftir leikinn en hann var að vinna bikarmeistaratitilinn í sjötta sinn í átta tilraunum,... Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 495 orð

Leikur markvarðanna

ÞAÐ má segja að markverðir Stjörnunnar og ÍBV hafi verið í aðalhlutverkum þegar liðin mættust í 1. deild karla í handknattleik á sunnudaginn. Niðurstaðan varð 21:21 jafntefli. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 836 orð | 1 mynd

Liverpool með sýningu á Portman Road

TOPPLIÐIN í ensku úrvalsdeildinni áttu góðu gengi að fagna um helgina. Manchester United, Liverpool, Arsenal og Newcastle náðu öll í þrjú dýrmæt stig og slagurinn um titilinn virðist því ætla að standa á milli þessara fjögurra liða. United hefur tveggja stiga forskot Liverpool og Newcastle og stigi þar á eftir er Arsenal. Leeds og Chelsea urðu að láta sér lynda jafntefli og þar með dvínuðu mjög möguleikar þeirra á að blanda sér í toppbaráttuna. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 238 orð

Meistaramót Íslands Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum...

Meistaramót Íslands Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum innanhúss, haldið í Hafnarfirði og Reykjavík 9. og 10. febrúar, 2002. 60 m hlaup Karlar: Andri Karlsson, Breiðabl. 6,98 sek* Arnar Már Vilhjálmss. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Morientes setti fimm

FERNANDO Morientes hjá Real Madrid var maður helgarinnar í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu en hann gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk í 7:0 sigri liðsins á Las Palmas. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 847 orð | 2 myndir

Njarðvíkingar sterkari í lokin

NJARÐVÍKINGAR urðu á laugardaginn bikarmeistarar í körfuknattleik karla í sjöunda sinn, lögðu KR 86:79 í skemmtilegum úrslitaleik í Laugardalshöllinni. Lokakaflinn var spennandi, jafnt var 77:77, þegar um þrjár mínútur voru eftir en á lokamínútunum gerðu Njarðvíkingar níu stig á móti tveimur stigum KR og þar skildi á milli. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 718 orð | 1 mynd

"Tæki glaður við fleiri Íslendingum"

ÉG var á réttum stað í London á laugardaginn. Sem betur fór ákvað ég að sleppa því að heimsækja Hermann Hreiðarsson til Ipswich. Þá hefði ég þurft að horfa á hann þola mikinn skell gegn Liverpool. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 447 orð | 1 mynd

Reynslan færði KR bikarinn

KR-ingar fögnuðu sigri á Njarðvíkingum, 81:74, í æsispennandi bikarúrslitaleik kvenna í körfuknattleik í Laugardalshöll á laugardag. Njarðvík hafði frumkvæði í leiknum og nauma forystu lengst af. KR-konur voru þó nærri því að stela sigrinum undir lokin en þá náði Njarðvík að knýja fram framlengingu. Í henni sýndi KR að reynslan hefur mikið að segja og seig framúr og sigraði örugglega. KR vann þar sinn níunda bikarmeistaratitil í körfuknattleik kvenna. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

* SEBASTÍAN Alexandersson , markvörður Fram...

* SEBASTÍAN Alexandersson , markvörður Fram , fór af leikvelli á 48. mínútu leiksins gegn Aftureld ingu vegna meiðsla á hné. Kom hann reyndar inn á níu mínútum síðar í þeim tilgangi að verja vítakast en tókst ekki. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 110 orð

Sigurður skoraði fimm

SIGURÐUR Bjarnason skoraði 5 mörk og var markahæstur í liði Wetzlar sem tapaði fyrir Flensburg, 26:21, á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik um helgina. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 685 orð | 1 mynd

Spennandi tímar eru framundan

EGGERT Magnússon var endurkjörinn formaður Knattspyrnusambands Íslands til næstu tveggja ára á 56. ársþingi KSÍ sem haldið var á Hótel Loftleiðum um helgina. Eggert sagði í ræðu sinni á þinginu að árið 2001 hefði sannarlega verið minnisstætt, viðburðaríkt og merkilegt ár í íslenskri knattspyrnu. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

* TEITUR Örlygsson fagnaði sjöunda bikarmeistaratitli...

* TEITUR Örlygsson fagnaði sjöunda bikarmeistaratitli sínum á laugardaginn en úrslitaleikinn var sá tíundi í röðinni hjá honum. * NJARÐVÍNKINGAR tryggðu sér bikarinn í sjöunda sinn en þetta var þrettándi leikur þeirra í úrslitum keppninnar. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 315 orð | 1 mynd

* VALA Flosadóttir tók þátt í...

* VALA Flosadóttir tók þátt í móti í Gautaborg í Svíþjóð á laugardag og varð önnur í stangarstökkskeppninni, stökk 4,18 metra en það sama gerði sigurvegarinn, hin sænska Hanna-Mia Persson en hún notaði færri tilraunir en Vala . Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 548 orð | 1 mynd

Varnarveggur Haukastúlkna ókleifur ÍBV

ÖFLUGUR varnarleikur Haukastúlkna gerði sóknartilburði Eyjastúlkna máttlausa þegar liðin mættust í deildarkeppninni á Ásvöllum á laugardaginn og með 24:20 sigri tókst Hafnfirðingum að hefna fyrir tap í undanúrslitum bikarkeppninnar þegar ÍBV vann í Eyjum. Fyrir vikið sitja Haukastúlkur sem fastast á toppi deildarinnar en Eyjastúlkur eftir sem áður í því þriðja. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 158 orð

Vetrarólympíuleikar í Salt Lake City Brun...

Vetrarólympíuleikar í Salt Lake City Brun Karlar: Fritz Strobl, Austurr 1.39,13 mín. Lasse Kjusm, Nor 1.39,35 Stefan Eberharter, Austurr 1.39,41 Konur: Keppni var frestað þar til í dag. Skíðaganga 15 km, konur: Stefania Belmondo, Ítalíu 39.54, 4 mín. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 696 orð

Við vorum hungraðri í sigur

KR-konur voru sigurreifar í kjölfar sigursins á Njarðvík í bikarkeppni kvenna í körfuknattleik og flæddi kampavínið úr klefa þeirra langt fram á ganga í Laugardalshöllinni. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 173 orð

Vilja fullbyggja Laugardalsvöllinn

EGGERT Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, sagði í setningarræðu sinni á 56. árþingi Knattspyrnusambands Íslands, að Íslendingar hefðu lent í draumariðli í undankeppni Evrópukeppni landsliða, sem fer fram í Portúgal 2004. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 93 orð

Víkingsstúlkur meistarar Víkingsstúlkur, Halldóra Ólafs og...

Víkingsstúlkur meistarar Víkingsstúlkur, Halldóra Ólafs og Lilja Rut Jóhannesdóttir, urðu Íslandsmeistarar í 1. deild kvenna um helgina og er þetta tólfta árið í röð sem Víkingur verður meistari í kvennaflokki. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Þriðja heimsmetið hjá Feofanovu

RÚSSNESKA stangastökkskonan Svetlana Feofanova setti á sunnudaginn heimsmet í greininni þegar hún vippaði sér yfir 4,73 metra á frjálsíþróttamóti sem fram fer í innanhússhöll í Gent í Belgíu. Bætti hún eigið heimsmet um einn sentímetra. Meira
12. febrúar 2002 | Íþróttir | 733 orð

Þýskaland Hertha Berlín - Stuttgart 2:0...

Þýskaland Hertha Berlín - Stuttgart 2:0 Marcelini 16., 37. Rautt spjald: Marcelo Jose Bordon (Stuttgart) 70. Wolfsburg - Energie Cottbus 2:1 Robson Ponte 13., 25. - Vragel Silva 88. Hansa Rostock - Freiburg 4:0 Antonio Salvo 10., 61., Timo Lange 24. Meira

Fasteignablað

12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 13 orð | 1 mynd

Bakpokinn notadrjúgi

ÞESSI notadrjúgi bakpoki er sérhannaður fyrir útivistarfólkið. Hann kostar 4.900 í Duka í... Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 124 orð | 1 mynd

Danska húsið í París ekki lengur danskt?

ANNAR leigjandinn er franskur fjárfestingabanki, en hinn er ítalskur gleraugnaframleiðandi, Safilo. Verzlunin og veitingastaðirnir tveir eru leigðir út til fransks manns, M. Amzalak, sem á ættir að rekja til Líbanons. Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 10 orð | 1 mynd

Dreki

STÓLLINN Dreki eftir Erlu Sólveigu Óskarsdóttur. Hann kostar 11.800 í... Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 21 orð | 1 mynd

EJ-600

DANSKI sófinn EJ-600 er hannaður af Eric Jörgensen, hann er fáanlegur með alls kyns áklæðum og kostar 275 þúsund krónur í... Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 303 orð | 2 myndir

Euromarina hefur starfsemi á Íslandi

EUROMARINA, eitt þekktasta byggingarfyrirtæki Spánar, er nú að koma inn í á markaðinn hér á landi. Fyrirtækið var stofnað fyrir 30 árum á Costa Blanca og síðan hefur það byggt 7.000 íbúðir og hús fyrir þá, sem vilja eignast fasteign þarna suður frá. Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 13 orð | 1 mynd

Fleygur og staup

BURBERRY-fleygur og -staup. Fleygurinn kostar 2.800 krónur og staupið 2.200 í Duka í... Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Fossbúar

Pastellitir á pappír - myndir eftir Jónu S. Jónsdóttur. Hún nefnir myndir sínar samanlagðar Fossbúa og fást þær í Sneglu listhúsi við... Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 25 orð | 1 mynd

Frægur lampi

Þetta er hinn frægi lampi PH5, hannaður af Poul Henningsen. Lampinn er úr málmi og til í gráum eða hvítum lit og kostar 49.610 í... Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 36 orð | 1 mynd

Fylgist fólk nægilega með þyngdinni?

Það er nauðsynlegt að fylgjast dálítið með líkamsþyngdinni. Hér er vigt, bresk að uppruna, sem ætti að verða betri en engin svo þetta megi takast. Vigtin fæst í Borði fyrir tvo í Kringlunni og kostar 8.900... Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 457 orð | 1 mynd

Gerðhamrar 5

Reykjavík - Fasteignamiðlunin Berg og Gimli eru nú með í sölu einbýlishús í Gerðhömrum 5 í Reykjavík. Þetta er stein- og timburhús, byggt 1987, með bílskúr sem er 58,1 ferm. Sjálft húsið er 183,5 ferm að stærð. Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 32 orð | 1 mynd

Haldið ykkur á mottunni!

ÞAÐ er ekki amalegt að hafa þessar glaðlegu myndir fyrir augunum þegar nauðsynlegt er að "halda sig á mottunni". Þessi breska kokosmotta fæst í Borði fyrir tvo í Kringlunni og kostar 2.390... Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Handmálað leirmatarsett

Bunzlau er pólskt handmálað leirmatarsett með fjölmörgum aukahlutum. Munstur eru um 40. Ostakerlingin kostar 5.900 en bollarnir á eru á 1.890 í Borði fyrir tvo í... Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 826 orð | 1 mynd

Hið þrekmikla þéttbýli

Á ráðstefnu Borgarfræðaseturs um "ríki, borg og sveitarfélög" hinn 4. febrúar sl. ræddi Davíð Oddsson forsætisráðherra m.a. um nauðsyn þess fyrir byggðina í landinu að til sé það sem hann nokkuð hnyttilega nefndi "þrekmikið þéttbýli". Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 156 orð | 1 mynd

Hlíðasmári 15

Kópavogur - Fasteignasalan Tröð er með til leigu 2.500 fm atvinnuhúsnæði við hliðina á Smáralindinni. Um er að ræða nýtt húsnæði sem er fullinnréttað. Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 15 orð | 1 mynd

Hraun

Textílmyndin Hraun eftir listakonuna Þuríði Dan Jónsdóttur. Myndin er til sölu í Sneglu listhúsi við... Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 585 orð | 7 myndir

Hvað er rangt við nútíðina?

H ÚSAGERÐ Lundúnaarkitektsins Davids Chipperfields reynir að brjóta upp fyrirframgefna afstöðu almennings til byggðs umhverfis. Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Innri spenna - skúlptúr

Kolbrún Sigurðardóttir hefur gert þennan skúlptúr og nefnir hann Innri spennu. Fæst í Sneglu listhúsi við Klapparstíg. Þessir gripur er unninn í steinleir og brenndur í... Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 21 orð | 1 mynd

Íslenskir púðar

ÞETTA eru handsaumaðir íslenskir púðar frá Ruthless og eru þeir fáanlegir á verðbilinu 7.900 til 10.900 í Borði fyrir tvo í... Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 14 orð | 1 mynd

Jöklasýn

Myndin Jöklasýn eftir Sesselju Tómasdóttur myndlistarkonu. Myndin er til sölu í Sneglu listhúsi við... Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Kertastjaki

Kertastjaki úr járni og textílefni, hannaður af textílhönnuðunum R3T9 (Ragnheiður Guðmundsdóttir og Þorbjörg Valdimarsdóttir). Stjakinn fæst í Sneglu listhúsi við... Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 32 orð | 1 mynd

Kobe-hnífar

ÞETTA eru Kobe-hnífar, verðlaunagripir, valdir af neytendum. Fást í Duka í Kringlunni. Þeir eru úr sænsku gæðastáli og kostar eldhúshnífur 5.900 (fyrir kjöt og fisk), hnífur fyrir fisk og kjötúrbeiningu kostar 3.900... Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 609 orð | 5 myndir

Listaverk og hönnun

Sumir listamenn ná því að móta umhverfi sitt og verða leiðandi í hönnun. Einn slíkra var Carl Larsson, sænskur málari sem Guðrún Guðlaugsdóttir segir hér stuttlega frá. Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 25 orð | 1 mynd

Loftljós

Le klint-loftljós á 15.135 krónur í Epal - það var upprunalega brotið í pappír en er nú framleitt í plasti og er til í ýmsum... Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 662 orð | 1 mynd

Lykt og leiðindi í húsakynnum

Þ AÐ vill brenna við, sérstaklega í eldri húsum, að stöðugt er slæm lykt á vissum stöðum, sumir umbera það en aðrir nota alls kyns ilmefni, sem ekki er nokkur skortur á í okkar framleiðsluglaða heimi, til að halda þessu í skefjum. Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 1028 orð

Margir vilja búa fyrir utan skarkala þéttbýlisins

Hús á stórum lóðum upp í sveit en þó í nágrenni þéttbýlisins höfða til margra. Magnús Sigurðsson kynnti sér nokkur slík hús, sem eru til sölu í nágrenni Reykjavíkur. Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 552 orð | 1 mynd

Meiri samdráttur í sölu á eignum í sérbýli en á íbúðum í fjölbýli

ENDANLEGUR fjöldi kaupsamninga á árinu 2001 liggur ekki fyrir. Af bráðabirgðatölum má áætla að gerðir hafi verið á milli 9.400 og 9.500 kaupsamningar á árinu. Það er 700-800 kaupsamningum færra en árið 2000 eða fækkun um um það bil 7%. Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 34 orð | 1 mynd

Mynd frá Mexíkó

Þessari skemmtilegu mynd er þrykkt á striga í hinni fjarlægu Mexíkó svo við hér getum notið hennar fyrir einar 8.600 krónur. Þær ber að reiða fram í Borði fyrir tvo ef fólk vill eignast... Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 19 orð | 1 mynd

Púði með keltnesku munstri

Þessi púði með keltnesku munstri er gerður af Guðrúnu J. Kolbeins textílhönnuði og fæst gripurinn í Sneglu listhúsi við... Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 15 orð | 1 mynd

Púðinn Hraunniða

Áslaug Sæja Davíðsdóttir textílhönnuður gerði þennan púða og kallar Hraunniðu. Fæst í Sneglu listhúsi við... Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 288 orð | 1 mynd

Reykjamörk 14

Hveragerði - Hjá fasteignasölunni Bakka á Selfossi er nú til sölu glæsilegt íbúðarhús við Reykjamörk 14 í Hveragerði. Húsið er 265 fm alls með innbyggðum bílskúr. Það stendur á hornlóð á mótum Heiðmerkur og Reykjamerkur og er stærð hennar 1.135 fm. Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 511 orð

Sérstakt átak til fjölgunar leiguíbúða

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR mun lána til kaupa eða byggingar allt að 700 leiguíbúða á ári á næstu árum. Um er að ræða þrjár tegundir lána. Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 498 orð | 1 mynd

Skipulag og skipulagsfræði

Skipulagsfræði, segir Bjarki Jóhannesson, er sjálfstæð þverfagleg fræðigrein. Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 246 orð | 1 mynd

Skriða við Kollafjörð

Kjalarnes - Hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar er nú til sölu einbýlishúsið Skriða, sem stendur undir rótum Esjunnar við Kollafjörð. Húsið er tvær hæðir og kjallari, alls 205 fm og stendur á 10.000 fm lóð. Ásett verð er 19,2 millj. kr. Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 1015 orð | 5 myndir

Starhagi 5, Túnsberg

Húsið er stílhreint og setur svip á umhverfið, segir Freyja Jónsdóttir. Það stendur í stóru, vel grónu túni og er syðsta húsið af húsunum þremur, sem öll voru byggð um svipað leyti. Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 212 orð | 1 mynd

Suðurás 2

Reykjavík - Fasteignasalan Ás er nú með í sölu steinsteypt raðhús við Suðurás 2. Húsið var byggt 1993 og er það 191,4 ferm. að stærð, þar af er bílskúrinn 27,5 ferm. Húsið er á tveimur hæðum. Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 191 orð | 1 mynd

Suðurhlíð

Reykjavík - Hjá Fasteignamiðstöðinni er nú til sölu lögbýlið Suðurhlíð úr landi Úlfarsfells. Landstærð er 7.620 ferm. eignarland. "Þarna er um að ræða gott íbúðarhús byggt 1990," sagði Magnús Leópoldsson hjá Fasteignamiðstöðinni. Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 203 orð | 1 mynd

Túngata 6

Reykjavík - Hjá Fasteignamarkaðinum eru nú til leigu eða sölu húseignirnar Túngata 6, Grjótagata 7 og tengibygging á milli þessara húsa, samtals 518,1 fm. Níu bílastæði fylgja á lóðinni. Ásett verð er 90 millj. kr. Túngata 6 er timburhús, byggt árið... Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 401 orð

Útreikningar í nýju greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
12. febrúar 2002 | Fasteignablað | 29 orð | 1 mynd

Yoko-matarstell

NOKKRIR hlutir úr matarstellinu Yoko sem fæst í Duka í Kringlunni. Skál kostar 890, diskur kostar 1.200 og 1.700 krónur, Soya-diskur kostar 490. Drykkjarkönnur í stíl kosta 990 krónur... Meira

Annað

12. febrúar 2002 | Prófkjör | 377 orð | 1 mynd

Aukin og bætt þjónusta

Velferðarþjónustuna, segir Stefán Jóhann Stefánsson, á að kosta af almennu skattfé. Meira
12. febrúar 2002 | Prófkjör | 548 orð | 2 myndir

Kjósum Sigrúnu Elsu

OFT hefur verið á það bent að erfitt hefur verið að fá ungar og færar konur til að starfa í stjórnmálum. Þátttaka í stjórnmálum krefst mikils og óreglubundins vinnutíma. Meira
12. febrúar 2002 | Prófkjör | 374 orð | 1 mynd

Mál málanna

Skipulagsmálin, segir Vilborg Gunnarsdóttir, eru ein þau veigamestu þegar kemur að stjórnun sveitarfélaga. Meira
12. febrúar 2002 | Prófkjör | 176 orð | 1 mynd

Óska eftir stuðningi

Ég óska eftir stuðningi Hafnfirðinga, segir Ágúst Sindri Karlsson, í eitt af efstu sætum á lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði. Meira
12. febrúar 2002 | Prófkjör | 285 orð | 1 mynd

Skólamál, íþróttir og æskulýðsmál í öndvegi

Mikilvægt er fyrir ungt fólk, segir Leifur S. Garðarsson, að eiga fulltrúa í stjórnkerfi Hafnarfjarðar. Meira
12. febrúar 2002 | Prófkjör | 452 orð | 2 myndir

Stefán Jóhann í 9. sæti R-listans

ÞAÐ er fagnaðarefni að Stefán Jóhann Stefánsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í 3. sæti Samfylkingarinnar á lista Reykjavíkurlistans í komandi borgarstjórnarkosningum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.