Greinar sunnudaginn 17. febrúar 2002

Forsíða

17. febrúar 2002 | Forsíða | 45 orð | 1 mynd

Betlað fyrir brauði

INDVERSKUR drengur situr við útgang neðanjarðarlestarstöðvar í miðborg Nýju-Delhí í gær og betlar aur af vegfarendum. Meira
17. febrúar 2002 | Forsíða | 251 orð | 1 mynd

Ítrekar varúðarorð sín um N-Kóreu

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti hélt í gær í sex daga ferðalag um Asíu en hann mun heimsækja Kína, Japan og Suður-Kóreu í för sinni. Meira
17. febrúar 2002 | Forsíða | 179 orð

Mannfall í Miðausturlöndum

ÞRÍR Palestínumenn féllu í skotbardaga við ísraelska hermenn nálægt flóttamannabúðunum El-Bureij á Gazasvæðinu í gærmorgun en Ísraelar höfðu áður jafnað við jörðu nokkrar byggingar Palestínumanna á þessu svæði. Meira
17. febrúar 2002 | Forsíða | 119 orð

Segir Milosevic sýna yfirburði

MIRA Markovic, eiginkona Slobodans Milosevic, fyrrverandi forseta Júgóslavíu, sagði í gær að eiginmaður sinn væri alger "yfirburðamaður" í dómsalnum en réttarhöld hófust yfir Milosevic í Haag í vikunni. Meira

Fréttir

17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð

10 þúsundasti ADSL-notandinn

EKKERT lát virðist vera á vinsældum ADSL-tenginga við netið. Í vikunni var 10 þúsundasti ADSL-notandinn skráður hjá Símanum. Notandinn er Ösp Viggósdóttir og er hún í Internetþjónustu hjá Halló heimsnet. Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 406 orð

6,4% landsmanna eru fædd erlendis

HINN 31. desember 2001 áttu lögheimili hér á landi 18.338 íbúar fæddir erlendis, eða 6,4% landsmanna. Erlendir ríkisborgarar voru 9.850, eða 3,4%. Árið 1991 voru 4,1% íbúa fæddir erlendis og 2,1% íbúa var með erlent ríkisfang, skv. Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

9-F stóð sig best í stærðfræðikeppni

9 -F í Digranesskóla í Kópavogi stóð sig best allra íslenskra bekkja í fyrstu lotu KappAbel stærðfræðikeppninnar hér á landi. Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Áhrif frá Mongólíu

Á LAUGARDAGINN var opnaði Bas Verschuuren ljósmyndasýningu í Ingustofu á Sólheimum í Grímsnesi. Sýningin ber yfirskriftina "Nomadic Winds, áhrif frá Mongolíu". Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 296 orð

Árangur breytilegur eftir skurðlæknum

ÁRANGUR skurðaðgerða við krabbameini í endaþarmi er breytilegur eftir skurðlæknum og stofnunum. Á það sérstaklega við um skurðlækna og stofnanir sem framkvæma fáar aðgerðir. Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Doktor í barnabókmenntum

ANNA Heiða Pálsdóttir varði nýverið doktorsritgerð sína í barnabókmenntum við enskudeild University College Worcester á Englandi í samvinnu við Coventry University. Leiðbeinendur voru dr. Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð

Drengur fyrir bíl

DRENGUR á tólfta aldursári ökklabrotnaði eftir að hafa orðið fyrir bíl í Kaupvangsstræti á Akureyri í fyrrakvöld. Slysið varð með þeim hætti að drengurinn hljóp yfir götuna og í veg fyrir bíl sem kom aðvífandi, að sögn lögreglunnar á Akureyri. Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 245 orð

Dvöl á vegum AFS - Alþjóðleg fræðsla og samskipti

"ÞESSA dagana halda 22 unglingar til ársdvalar og hálfsársdvalar á vegum AFS á Íslandi til Argentínu, Ástralíu, Bandaríkjanna, Brasilíu, Kosta Ríka, Ítalíu, Paragvæ og Japans og svipaður fjöldi hefur nýverið snúið heim. Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Eldur í gamla Alþýðuhúsinu

TALSVERÐAR skemmdir urðu á gamla Alþýðuhúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði þegar eldur kom upp í húsinu í fyrrinótt. Lögreglu barst tilkynning um eldsvoðann um kl. hálftvö. Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 289 orð

Ég var að efna fyrirheit sem Þórarni voru gefin

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra segir að þegar hann tók við embætti samgönguráðherra hafi verið búið að ganga frá því að Þórarinn V. Þórarinsson yrði ráðinn forstjóri Landssímans. Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 125 orð

Félag um menntarannsóknir - stofnfundur

NÝ samtök, Félag um menntarannsóknir, verða formlega stofnuð miðvikudaginn 20. febrúar í sal Sjómannaskólans í Reykjavík kl. 16.15 og í stofu K202 í Sólborg, Háskólanum Akureyri, með notkun fjarfundabúnaðar. Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 44 orð

Frambjóðandi opnar heimasíðu

HAFSTEINN Karlsson, sem gefur kost á sér í prófkjöri Samfylkingarinnar í Kópavogi 23. febrúar, hefur opnað heimasíðu þar sem hann kynnir sjálfan sig og hugmyndir sínar. Einnig geta gestir fengið að skrifa pistla á heimasíðuna. Slóðin er http://hafsteinn. Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 202 orð

Fyrirlestur um ákvarðanatöku í umhverfismálum

MÁNUDAGINN 18. febrúar kl. 17.00 heldur Óli Halldórsson fyrirlestur um verkefni sitt til meistaraprófs í umhverfisfræði. Fyrirlesturinn fer fram í stofu 102 í Lögbergi. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 113 orð

Fyrirlestur um náttúrulega lyfjagerð

VÍSINDAMAÐUR frá Suður-Kóreu, dr. Si-Kwan Kim, prófessor, kemur hingað til lands föstudaginn 15. febrúar nk. Dr. Kim er sérfræðingur í notkun náttúrulegra efna við lyfjagerð og til lækninga. Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Heimasíða opnuð

AÐALFUNDUR Skíðafélags Ólafsfjarðar var haldinn í skíðaskálanum við Tindaöxl nú nýlega. Skíðafélagið var stofnað 18. október síðastliðinn. Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 234 orð

Heyrnarlausir geta sent neyðarkall með SMS

HEYRNARLAUSIR geta nú sent SMS-skilaboð til Neyðarlínunnar þurfi þeir á neyðaraðstoð að halda. Ekki er hægt að senda SMS-skilaboð í símanúmerið 112 heldur tekur farsími við skilaboðunum. Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 183 orð

Inflúensa ekki í hámarki enn

ÓVENJU mikið er nú um ýmsar svæsnar kvefvíruspestir að sögn Böðvars Arnar Sigurjónssonar heilsugæslulæknis sem verið hefur á vakt hjá Læknavaktinni sem sinnir höfuðborgarsvæðinu. Þá hefur inflúensa haldið innreið sína og leggst ekki síst á yngstu börnin. Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Íþróttamaður ársins 2001 á Fáskrúðsfirði

HIÐ árlega sólarkaffi ungmenna og íþróttafélagsins Leiknis á Fáskrúðsfirði var í félagsheimilinu Skrúð nýverið. Þar voru veittar viðurkenningar til íþróttafólks er skarað hefur framúr, sýnt auknar framfarir í sínum greinum og ástundun við æfingar. Meira
17. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 411 orð

Klónuð dýr deyja fyrr en önnur

EINRÆKTAÐAR mýs deyja fyrr en þær, sem getnar eru með eðlilegum hætti. Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Konan í hávegum höfð

Hann var mikill herramaður sá er tók unnustu sína á háhest er þau voru á gangi um miðbæ Reykjavíkur. Karlmenn gætu tekið þennan kynbróður sér til fyrirmyndar á konudaginn, sem er framundan, og sparað sínum heittelskuðu... Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 102 orð

Kólnandi veður en helstu vegir færir

VEÐURSTOFAN gerir ráð fyrir heldur kólnandi veðri í dag og næstu daga. Reiknað er með norðaustanátt með 10-15 m/s á Vestfjörðum en annars suðvestanátt með 10-15 m/s sunnan og vestan til en hægari suðvestanátt á Norðurlandi. Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 3739 orð | 1 mynd

Krafan um afsögn er klámhögg

Sturla Böðvarsson samgönguráðherra segir kröfu um afsögn fráleita. Hann segist í viðtali við Egil Ólafsson hafa náð miklum árangri í samgönguráðuneytinu á mörgum sviðum. Stjórnmálamenn megi hins vegar búast við að lenda í mótbyr í einstökum málum. Aðalatriðið sé að verkin standist skoðun. Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 52 orð

Leiksýning til styrktar Krabbameinsfélaginu

LIONSKLÚBBURINN Þór í Reykjavík í samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur stendur fyrir leiksýningu í Borgarleikhúsinu miðvikudaginn 20. febrúar kl. 20, til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands. Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að hörðum árekstri föstudagskvöldið 8. febrúar kl. 20.06 við Breiðholtsbraut við Stöng. Meira
17. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 165 orð

*Minningarathöfn um Margréti Bretaprinsessu, yngstu systur...

*Minningarathöfn um Margréti Bretaprinsessu, yngstu systur Elísabetar Englandsdrottningar, fór fram á föstudag en hún lést um fyrri helgi, 71 árs að aldri. Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Músarrindill á köldum klaka

ÞEGAR kólnar í veðri birtist músarrindillinn, þessi smávaxni fugl, sem virðist svolítið forvitinn. Hann leitar oft inn í gripahús þegar verulega kólnar í veðri. Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð

Níu ölvaðir ökumenn

LÖGREGLAN í Reykjavík tók níu ökumenn í fyrrinótt grunaða um ölvun við akstur. Þá mældust nokkrir ökumenn rétt undir mörkunum og voru látnir leggja bílunum áður en lengra var haldið. Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 40 orð

Ný stjórn VG í Kópavogi

Á FÉLAGSFUNDI vinstrigrænna í Kópavogi sem haldinn var nýlega var kosin ný stjórn. Stjórnina skipa: Hafsteinn Hjartarson formaður, Sigurrós M. Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 493 orð | 2 myndir

Nýtt jarðvegskort af Íslandi gefið út

RANNSÓKNASTOFNUN landbúnaðarins hefur gert nýtt jarðvegskort af öllu Íslandi og var fyrsta kortið afhent Guðna Ágústssyni landbúnaðarráðherra fyrir helgina. Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 555 orð

Óánægja meðal þingmanna stjórnarflokkanna

ÓÁNÆGJA er meðal margra landsbyggðarþingmanna Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks með þingsályktunartillögu Valgerðar Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, um aðgerðir í byggðamálum á næstu árum. Meira
17. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

"Hinn bandaríski Bond" látinn

HINN bandaríski James Bond, Vernon Walters, er látinn 85 ára að aldri. Walters sagði sjálfur að út í hött væri að líkja honum við hugarsmíð rithöfundarins Ians Fleming en óhætt er að segja að Walters hafi um margt lifað ævintýralega daga. Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 65 orð

Rafmagnstruflanir í Vesturbæ

HÁSPENNUSTRENGUR í Vesturbæ Reykjavíkur bilaði rétt fyrir klukkan eitt aðfaranótt laugardags og var rafmagnslaust á stóru svæði í um klukkutíma. Meira
17. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 226 orð

Réttarhöld hafin yfir Milosevic

RÉTTARHÖLD hófust yfir Slobodan Milosevic, fyrrverandi forseta Júgóslavíu, fyrir Alþjóðastríðsglæpadómstóli Sameinuðu þjóðanna í Haag í vikunni. Milosevic er sakaður um stríðsglæpi í Króatíu 1991-1992, Bosníu 1992-1995 og Kosovo 1998-1999. Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 135 orð

Ríkinu skylt að greiða nemanda vaktaálag

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm héraðsdóms um að ríkissjóði sé skylt að greiða lögreglumanni í námi í Lögregluskóla ríkisins vaktaálag, dagpeninga og ferðakostnað meðan á náminu stóð, í samræmi við ákvæði í kjarasamningi ríkisins og Landssambands... Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Rúmlega 800 þúsund krónur söfnuðust handa litlu telpunni

ELFAR Logi Hannesson, leikstjóri á Ísafirði, afhenti í gærmorgun fjölskyldunni á Þórustöðum í Önundarfirði rúmar 826 þúsund kr. sem hann hefur safnað handa yngsta meðlimi heimilisins, Rakel Maríu Björnsdóttur. Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 204 orð

Rætt um breytt launakerfi lækna

SAMNINGANEFNDIR lækna og ríkisins hafa fundað að undanförnu, en kjarasamningur sjúkrahúslækna við ríkið rennur út um næstu mánaðamót. Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 387 orð

Segja verið að spara á kostnað sjúklinga

FORMAÐUR Félags sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara, Unnur Pétursdóttir, dregur í efa að breyttar reglur Tryggingastofnunar um endurgreiðslur vegna sjúkraþjálfunar, sem boðaðar eru 1. mars, standist jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar og samkeppnislög. Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Sólarganga á Þingvallavatni

SÓLIN gægðist víða fram úr skýjum á landinu í gær, enda hækkar hún á lofti með hverjum deginum sem líður á þessum veðurmilda þorra. Sólin varpaði líka skemmtilegum skuggum á þetta fólk sem brá sér á gönguför á ísilögðu Þingvallavatni. Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Sparisjóður Vestfirðinga með póstafgreiðsluna

SPARISJÓÐUR Vestfirðinga á Tálknafirði hóf nýlega að sinna póstþjónustu á staðnum, samkvæmt samningi við Íslandspóst. Af því tilefni var viðskiptavinum og gestum boðið upp á kaffi og konfekt. Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

UMFT með uppskeruhátíð

FYRIR skömmu hélt UMFT á Tálknafirði árlega uppskeruhátíð sína á veitingastaðnum Hópinu. Formaður félagsins, Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, fór yfir starfið á nýliðnu ári og helstu afrek sem unnin voru bæði heima og að heiman. Meira
17. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 1186 orð | 3 myndir

Við hliðargötu í Las Vegas

Las Vegas er borg lífsnautna og bandaríska draumsins um fé og frama. Hér segir af fólkinu sem dregur fram lífið í skugga neonljósanna. Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 184 orð

(vikan 10/2-16/2)

Málefni Símans í brennidepli ENDURSKOÐANDA Landssímans hefur verið falið að kanna reikninga vegna gróðursetningar við sumarsbústað fyrrverandi forstjóra Landssímans, Þórarins V. Þórarinsson. Fram kom gagnrýni í vikunni, m.a. Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 162 orð

*Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í...

*Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í byrjun febrúar lækkaði um 0,3%. Davíð Oddsson forsætisráðherra sagði að þessi mæling yki líkurnar á að rauða strikið héldi sem aðilar vinnumarkaðarins settu sér. Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Þörf á breyttri löggjöf í nauðganamálum

BRÝN þörf er á breyttri löggjöf hér á landi þannig að samræmi verði milli dóma í málum þar sem annars vegar nauðgun hefur átt sér stað og hins vegar misneyting, þ.e. nauðgun á rænulausum konum. Endurskoðun sem þessi hefur m.a. Meira
17. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 758 orð | 1 mynd

Öll umræða af hinu góða

Elísabet Þorgeirsdóttir er fædd á Ólafsfirði 12. janúar 1955. Stúdent frá Menntaskólanum á Ísafirði 1975. Gaf út ljóðabækur 1977 og 1984 og viðtalsbækur 1986 og 1993. Hefur unnið sem blaðamaður og ritstjóri frá 1981. Blaðamaður og ritstjóri Sjómannablaðsins Víkings 1981-1984, ritstjóri Neytendablaðsins 1987-1991, blaðamaður hjá Fróða 1992-1997 og ritstjóri Veru frá 1997. Elísabet á einn son, Arnald Mána Finnsson. Meira

Ritstjórnargreinar

17. febrúar 2002 | Leiðarar | 435 orð

18.

18. febrúar 1992 : "Hitaveita Suðurnesja er gott dæmi um samstarfsverkefni sveitarfélaga sem mynda eitt og sama þjónustusvæðið. Sjö sveitarfélög standa að þessu þjónustufyrirtæki, sem dreifir hita og orku um Suðurnes. Meira
17. febrúar 2002 | Leiðarar | 2316 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

Þriðjudaginn 22. janúar fóru fram athyglisverðar umræður á Alþingi um verðhækkanir og verðbólgu og stöðu hinna stóru verzlanakeðja, sem hér hafa orðið til á rúmum áratug. Í þessum umræðum sagði Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, m.a. Meira
17. febrúar 2002 | Leiðarar | 468 orð

Vægur samdráttur

Í janúarmánuði var atvinnuleysi í landinu um 2,4% en var 1,9% í desember. Á síðasta ári var töluvert um uppsagnir í verzlunar- og þjónustugreinum eins og kunnugt er. Meira

Menning

17. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Atkvæði Westlife ógild

UM eitt þúsund atkvæði sem strákasveitin Westlife fékk í símaatkvæðagreiðslu til bresku Brit-verðlaunanna hafa verið gerð ógild. Ástæðan er sú að atkvæðin voru hringd inn úr aðeins þremur símanúmerum. Meira
17. febrúar 2002 | Bókmenntir | 789 orð

Ársrit Sögufélags Skagfirðinga

Rit Sögufélags Skagfirðinga, XXVII. árgangur Ritstjórn: Gísli Magnússon, Hjalti Pálsson, Sigurjón Páll Ísaksson, Sölvi Sveinsson Reykjavík 2001, 240 bls. Meira
17. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Ásgerður Eir sigraði í söngkeppni FSu

ÁSGERÐUR Eir Jónasdóttir sigraði í söngkeppni Fjölbrautaskóla Suðurlands sem fram fór í fokheldum menningarsal Ársala á Selfossi sl. fimmtudagskvöld. Ásgerður Eir söng lagið "Til þín", sem hún samdi sjálf. Meira
17. febrúar 2002 | Menningarlíf | 1742 orð | 5 myndir

Átök ólíkra lífsviðhorfa

Verk Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Sniglaveislan, verður frumsýnt í London á morgun. Í viðtali sem Fríða Björk Ingvarsdóttir átti við leikstjórann Ron Daniels kemur í ljós að sýningin átti sér óvenjulegan aðdraganda því afar fá verk rata rakleiðis á svið markaðsleikhúsanna í West End. Ron segir þeim hafa tekist að fá nauðsynlega fjárfesta í lið með sér og því hafi draumurinn getað orðið að veruleika. Meira
17. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

Boðið í Harry Potter

FORELDRAR: Passið upp á Harry Potter-bækur ungviðisins, hver veit nema að þær gætu orðið mikils virði í peningum talið einhvern tímann í framtíðinni. Meira
17. febrúar 2002 | Bókmenntir | 438 orð | 1 mynd

Boðskapur ljóðs

Ljóðabók eftir Sigurbjörn Þorkelsson. 124 bls. Útg. Sigurbjörn Þorkelsson. Prentun: Offset ehf. 2002 Meira
17. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

* CAFÉ ROMANCE: Liz Gammon syngur...

* CAFÉ ROMANCE: Liz Gammon syngur og leikur á píanó. * HÁSKÓLABÍÓ - FILMUNDUR: Sýningar á frönsku myndinni Diva frá 1981 eftir leikstjórann Jean-Jacques Beineix. Diva er tvímælalaust ein þekktasta mynd Beineix, nema ef vera skyldi Betty Blue frá 1986. Meira
17. febrúar 2002 | Tónlist | 479 orð | 1 mynd

Dívur og drósir í Gerðubergi

Ingveldur Ýr Jónsdóttir og Richard Simm fluttu Sígaunaljóð eftir Brahms, Söngva frá Auvergne eftir Canteloube, þjóðlagið Sofðu unga ástin mín og Vöggukvæði eftir Emil Thoroddsen; sönglög og ljóðasöngva, aríur og kabarettlög eftir Manuel de Falla, Hanns Eisler, Jacques Offenbach, Francis Poulenc, William Bolcom, Kurt Weill og Eric Satie. Sunnudag kl. 17.00. Meira
17. febrúar 2002 | Menningarlíf | 913 orð | 1 mynd

Dvalið hjá djúpu vatni

DVALIÐ hjá djúpu vatni heitir einn kaflinn í Steinn Steinarr, Leit að ævi skálds, seinna bindi eftir Gylfa Gröndal. Í þessu viðamikla og læsilega riti er margt að finna um ævi skáldsins og skáldskap og margar heimildir tíndar til. Meira
17. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 378 orð | 2 myndir

Eitthvað er í loftinu

Franska bandið Air hefur ávallt fetað eigin leið og engra annarra. Á nýjustu plötunni láta þeir þó aðra um það. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Nicholas Godin um endurhljóðblöndunarskífuna Everybody Hertz. Meira
17. febrúar 2002 | Menningarlíf | 317 orð | 1 mynd

Fimm flautuverk frumflutt á Myrkum músíkdögum

FIMM verk fyrir flautu verða frumflutt á tónleikum Myrkra músíkdaga í Listasafni Íslands á morgun, mánudag, kl. 20. Meira
17. febrúar 2002 | Menningarlíf | 364 orð | 3 myndir

Fjögur leikverk æfð í Þjóðleikhúsinu

HJÁ Þjóðleikhúsinu standa nú yfir æfingar á fjórum leikritum.Þrjú eru eftir íslenska höfunda og eitt eftir erlendan höfund, en það er Veislan, Festen, eftir Thomas Vinterberg og Mogens Rukov. Meira
17. febrúar 2002 | Menningarlíf | 731 orð | 2 myndir

Flutt heim eftir þrjá áratugi

Sigrún Steinþórsdóttir textíllistakona er orðinn þekktur listamaður á sínu sviði í Noregi, þar sem hún hefur búið um langt skeið. Nú hefur Sigrún flutt heim og forvitnaðist Heiða Jóhannsdóttir af því tilefni um störf hennar heima og heiman. Meira
17. febrúar 2002 | Menningarlíf | 270 orð | 4 myndir

Hlýtur viðurkenningu fyrir hönnun á íslensku frímerki

ÞRÖSTUR Magnússon, grafískur hönnuður, var nýverið heiðraður af samtökum frímerkjasafnara í Kanada, Canadian Study Unit, fyrir hönnun á íslensku frímerki fyrir árið 2000. Meira
17. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 474 orð | 2 myndir

Hringstigi til heljar

Myndsasaga vikunnar er Uzumaki eftir Junji Ito. Bókin er gefin út af Viz 2001 og fæst í myndasöguversluninni Nexus. Meira
17. febrúar 2002 | Myndlist | 510 orð | 2 myndir

Höggmyndin vítt skilgreind

Til 24. febrúar. Opið daglega frá kl. 10-18. Meira
17. febrúar 2002 | Menningarlíf | 44 orð | 1 mynd

Íslensk myndlist í Lúxemborg

Í GALERI 19rouge í miðborg Lúxemborgar stendur nú yfir sýning Erlu Þórarinsdóttur. Verkin eru frá undanförnum tveimur árum, unnin með olíulitum og silfurlaufum á striga. Meira
17. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd

Kauðslegt kántrí

Garth Brooks sýnir og sannar að það er til gott kántrí og slæmt kántrí. Sjálfur er hann framúrskarandi fulltrúi síðari flokksins. Meira
17. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 549 orð | 1 mynd

Kosmísk sápuópera

Myndasaga vikunnar er The Metabarons: Blood and Steel. Alexandro Jodorowsky skrifar og Juan Gimenez teiknar. Gefið út af Humanoids Publishing, 2001. Bókin fæst í myndasöguversluninni Nexus. Meira
17. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Kvikmynd um hugrekki

LEIKARAPARIÐ Tim Robbins og Susan Sarandon ætlar að gera kvikmynd um hryðjuverkin 11. september með áherslu á hugrekki og hetjudáð bresks yfirmanns öryggisgæslufyrirtækis sem var í Tvíburaturnunum. Meira
17. febrúar 2002 | Myndlist | 576 orð | 1 mynd

Litlir kassar... allir eins?

Til 1. apríl. Opið daglega frá kl. 10-18. Meira
17. febrúar 2002 | Menningarlíf | 466 orð

MUNDU AÐ LIFA!

Finnska skáldkonan Katri Vala hefur verið talin meðal helstu skálda Finna. Jóhann Hjálmarsson bendir á nýleg skrif um hana eftir skáldsystur hennar og vinkonu. Meira
17. febrúar 2002 | Menningarlíf | 314 orð | 1 mynd

Norræna húsið Tvær kvikmyndir verða sýndar...

Norræna húsið Tvær kvikmyndir verða sýndar til minningar um rithöfundinn Astrid Lindgren . Lína Langsokkur í Suðurhöfum, Pippi Långstrump på de sju haven verður sýnd kl. 14 og Bræðurnir ljónshjarta, Bröderna lejonhjärta kl. 15.45. Meira
17. febrúar 2002 | Menningarlíf | 305 orð | 1 mynd

Nóttin í öllum sínum myndum

LAUGARNESKIRKJA verður vettvangur tónleika þriggja kvenna í kvöld kl. 20.00. Konurnar eru Gerður Bolladóttir sópransöngkona, Berglind María Tómasdóttir flautuleikari og Júlíana Rún Indriðadóttir píanóleikari. Meira
17. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 721 orð | 2 myndir

Nútímaleg rafsoðin danstónlist

Ekki er öll danstónlist danstónlist, eins og sannast á skosku hljómsveitinni Boards of Canada sem sendir frá sér sína aðra breiðskífu á morgun. Meira
17. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 463 orð | 2 myndir

Partí í blokkinni

Á diskinum eru 17 lög og nokkur innslög úr kvikmyndinni Gemsum. Dr. Gunni hafði umsjón með tónlistarvali og semur einnig fimm lög á diskinum. Flytjendur eru: Stefán Hilmarsson, Afkvæmi guðanna, Hreimur, XXX Rottweilerhundar, Ensími, Heiða, Skytturnar, BMX, Maus, Skurken, Coral, Drep, DJ Grandpa, Smarty Pants, Jet Black Joe og Halla Vilhjálmsdóttir. Meira
17. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd

"Ég passa þig, sonur sæll"

FÁTT ER krúttlegra en gíraffi en þegar þeir eru tveir saman þykir kannski einhverjum viðkvæmum sálum nóg um. Gíraffastrákurinn Bora kom í heiminn í desember en hann og pabbi hans Seppl búa í dýragarðinum í Berlín í Þýskalandi. Meira
17. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 459 orð | 2 myndir

"Gaman að vinna við þættina"

TÁNINGAR í höfuðstað Noregs, Osló, eru viðfangsefni unglingaþáttanna Fjortis eða Táninga, sem sýndir eru í Sjónvarpinu á sunnudögum. Þættirnir fjalla um hinn bjarteyga Mons, snúin ástamál hans og tengsl við vini og fjölskyldu. Meira
17. febrúar 2002 | Menningarlíf | 782 orð | 3 myndir

Sérhannaðir minjagripir í Gerðarsafni

Á vegum Listasafns Kópavogs hafa sex hönnuðir unnið minjagripi út frá verkum Gerðar Helgadóttur myndhöggvara. Heiða Jóhannsdóttir skoðaði gripina og fræddist um tilurð hönnunarverkefnisins. Meira
17. febrúar 2002 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Sigurður Jónsson organisti hlýtur styrk

SIGURÐUR Jónsson organleikari frá Seyðisfirði hlaut styrk úr Minningarsjóði Karls J. Sighvatssonar á dögunum. Minningarsjóður Karls J. Sighvatssonar var stofnaður árið 1991 af vinum og velunnurum Karls en hann lést í bílslysi það ár. Meira
17. febrúar 2002 | Menningarlíf | 488 orð | 1 mynd

Sýning um alkóhólisma vekur athygli

SÝNINGIN "Ásjónur Alkóhóls konungs" (Kong Alkohols ansigter) sem stendur yfir í Sívalaturninum í Kaupmannahöfn um þessar mundir hefur vakið mikla athygli. Meira
17. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 78 orð | 2 myndir

Þorrablót í Brúarási

SAMEIGINLEGT þorrablót Jökuldals og Hlíðar var haldið á dögunum í Brúarási. Þar var að jafnaði margt gott til skemmtunar er síðasta ár var skoðað og atburðir þess sýndir í spéspegli nefndarmanna. Meira

Umræðan

17. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 366 orð

Lýðræði Vesturlanda hnignar

ÞAU lönd innan Evrópusambandsins sem virðast hafa sýnt fullt lýðræði í þjóðlegum skilningi varðandi ESB-málin, eru Danmörk og Írland. Þau hafa líka bæði valdið miklum titringi í Brussel með þessu beina lýðræði. Meira
17. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 294 orð

Með mátulegri virðingu

VIÐ lestur bréfs sr. Gunnars Björnssonar í sunnudagsblaðinu 10. febrúar sl. vaknaði hjá mér löngun til að velta því aðeins fyrir mér í bréfi, sem hann vekur máls á. Sr. Meira
17. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 522 orð | 1 mynd

"Gervilöggur á Keflavíkurveginum"

MIG langar til að koma með athugasemdir við bréf frá Leó M. Jónssyni sem hann skrifaði í Morgunblaðið 13. feb. um "smala" á Keflavíkurveginum. Ég á það sameiginlegt með Leó að aka Keflavíkurveginn daglega til og frá vinnu. Meira
17. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 152 orð

Tímarit

MIG langar að gera athugasemd við það hversu fáránlegt verðlagið er á erlendum tímaritum hér á landi. Ef tekið er t.d. tónlistartímaritið Q þá kostar það 1.315 kr. í næstu bókabúð. Meira
17. febrúar 2002 | Aðsent efni | 1964 orð | 1 mynd

Um gagnrýni á störf örorkunefndar

Raunin varð og sú, segir Steingrímur Þormóðsson, að í flestum þeirra mála sem fóru áfram til dómstóla og í hendur dómkvaddra matsmanna, hækkaði mat á miska, sem og mat á varanlegri örorku, frá því sem örorkunefnd hafði gefið álit um. Meira
17. febrúar 2002 | Aðsent efni | 1079 orð | 7 myndir

,,Þekkingarfrekur iðnaður" á Íslandi!

Sérfræðingar, segja Vilhjálmur Lúðvíksson og Þorvaldur Finnbjörnsson, eru alls ekki á eitt sáttir um skilgreiningu á hátækni, miðlungs- og lágtækni. Meira
17. febrúar 2002 | Aðsent efni | 1945 orð | 7 myndir

Þriggjafjallasumarið 1941

Sumir hafa talið, segir Leifur Sveinsson, að hrafntinnan á Þjóðleikhúsinu sé úr Hrafntinnuhrygg á Mývatnsöræfum, en svo mun ekki vera. Meira
17. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 473 orð

Ökuníðingar VEGNA fréttar, Smalamennska á Keflavíkurvegi,...

Ökuníðingar VEGNA fréttar, Smalamennska á Keflavíkurvegi, sem birtist fyrir stuttu vil ég koma því á framfæri að ég er atvinnubílstjóri og lenti í svipuðu atviki í fyrra. Meira

Minningargreinar

17. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1002 orð | 1 mynd

GUÐNI HEIÐAR RICHTER

Guðni Heiðar Richter fæddist á Akranesi 25. apríl 1977. Hann lést 9. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Emil Samúel Richter, f. 26. janúar 1931, d. 10. janúar 2000, og Halldóra Ingibjartsdóttir, f. 3. janúar 1948. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2002 | Minningargreinar | 693 orð | 1 mynd

INGÓLFUR KRISTINN EYJÓLFSSON

Ingólfur Kristinn Eyjólfsson fæddist á Buðlungu í Grindavíkursókn 24. júlí 1915. Hann lést á Hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 11. febrúar síðstliðinn. Foreldrar hans voru Eyjólfur Jónsson útvegsbóndi á Buðlungu í Grindavík, f. 8. júlí 1866, d.... Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2002 | Minningargreinar | 2387 orð | 1 mynd

LÁRUS HALLBJÖRNSSON

Lárus Hallbjörnsson fæddist í Reykjavík 26. ágúst 1929. Hann lést á líknardeild Landakots 9. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hallbjörn Þórarinsson trésmiður, látinn, og Halldóra Sigurjónsdóttir húsfrú, látin. Lárus var yngstur sjö systkina. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2002 | Minningargreinar | 798 orð | 1 mynd

RUNE VERNER SIGURÐSSON

Rune Verner Sigurðsson vélstjóri fæddist í Virum í Danmörku 27. apríl 1961. Hann fórst með Ófeigi VE hinn 5. desember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Solvejg Bisballey, f. 26.3. 1941, og Sigurður Karlsson, f. 9.3. 1931. Systur hans eru Linda Laufey, f. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2002 | Minningargreinar | 4785 orð | 1 mynd

ÞORLÁKUR ÞÓRÐARSON

Þorlákur Þórðarson fæddist í Reykjavík 10. júní 1921. Hann lést í Landspítalanum við Hringbraut 9. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þóra Ágústa Ólafsdóttir, f. 19. september 1898, d. 25. apríl 1983, og Þórður Sigurðsson, f. 23. september 1886,... Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

17. febrúar 2002 | Bílar | 150 orð | 1 mynd

Akandi um allan heim

UNNIÐ var í síðustu viku að bráðabirgðaviðgerð hjá Bílheimum á tveimur Isuzu Crew Cab-bílum ítalskra ferðalanga sem höfðu verið á ferð um landið frá því um miðjan janúar. Meira
17. febrúar 2002 | Bílar | 201 orð | 1 mynd

Audi RS6 - 480 hestöfl

INNAN tíðar kemur á markað feikiaflmikill Audi RS6 Avant. Þetta er langbakur sem hefur mikið forskot á aðra langbaka. Hann er með 4,2 lítra, V8 vél með tveimur forþjöppum og skilar 480 hestöflum á 5.700-6.400 snúningum á mínútu. Meira
17. febrúar 2002 | Bílar | 140 orð | 1 mynd

BMW kaupir Silver Seraph af VW

BMW átti sem kunnugt er Rover í Bretlandi um nokkurt skeið. Manna á millum gekk Rover undir heitinu Enski sjúklingurinn, og þótti fjárfesting BMW ekki til marks um mikla framsýni. Meira
17. febrúar 2002 | Bílar | 208 orð | 1 mynd

Engin sérstök rannsókn á Ford

BANDARÍSKA umferðaröryggisstofnunin, The National Highway Traffic Safety Administration (NHTSA), lýsti því yfir sl. Meira
17. febrúar 2002 | Ferðalög | 265 orð | 1 mynd

Fjölbreytt söfn og útigarðar í Stokkhólmi

Í HÖFUÐBORG Svíaríkis, Stokkhólmi, eru margir áhugaverðir staðir að heimsækja. Útivistarsafnið Skansen var stofnað á þarsíðustu öld, árið 1891, og er vinsæll viðskomustaður fjölskyldna. Meira
17. febrúar 2002 | Bílar | 145 orð | 5 myndir

Fæstir gallar í Ford Focus

EINS til þriggja ára Ford Focus er ótvírætt sá bíll sem fæsta alvarlega galla hefur, samkvæmt niðurstöðum þýsku vottunar- og skoðunarstofnunarinnar TÜV. Stofnunin gerir árlega könnun á gallatíðni á bílum í fimm aldursflokkum, þ.e. Meira
17. febrúar 2002 | Ferðalög | 382 orð | 2 myndir

Göngu-Hrólfur og Úrval-Útsýn kynna gönguferðir Sunnudaginn...

Göngu-Hrólfur og Úrval-Útsýn kynna gönguferðir Sunnudaginn 24. febrúar verða Göngu-Hrólfur og Úrval-Útsýn með kynningu á gönguferðum ársins. Fundurinn hefst kl 15 og verður haldinn á Hótel Loftleiðum. Meira
17. febrúar 2002 | Ferðalög | 101 orð | 1 mynd

Heimagisting í París

MARGIR segja að vorin í París séu einstök. Kannski hafa einhverjir hug á að vera í heimagistingu þegar þeir leggja leið sína þangað. Meira
17. febrúar 2002 | Bílar | 60 orð

Hyundai Sonata V6

Vél: Sex strokkar, 2.657 rúmsentimetrar, 32 ventl ar, tveir knastásar. Afl: 178 hestöfl við 6.000 snúninga á mínútu. Tog: 245 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. Fjöðrun: Sjálfstæð fjöðrun, þriggja liða að framan, fjölliða að aftan. Lengd: 4.745 mm. Meira
17. febrúar 2002 | Ferðalög | 473 orð | 3 myndir

Í Dólómítafjöllin á skíði

"Fjallasýnin er falleg, skíðasvæðið frábært og Ítalir kunna svo sannarlega að taka vel á móti fólki," segja hjónin Torfi H. Ágústsson og Margrét Jónsdóttir, sem héldu í gær til Ítalíu á skíði í fimmta skipti. Meira
17. febrúar 2002 | Bílar | 125 orð | 1 mynd

Lögreglan í London á rafbíla

LÖGREGLAN í London hefur tekið í notkun tvo Think City-rafbíla. Bílarnir verða notaðir af lögreglumönnum í West End. Bílarnir eru tveggja sæta og upphaflega hannaðir í Noregi. Ford hefur þróað bílana til hlítar og er nú að markaðssetja þá víða um heim. Meira
17. febrúar 2002 | Ferðalög | 805 orð | 3 myndir

Musterið sem hlutað var í tvö þúsund parta

Eitt þekktasta musteri Egyptalands er í Abu Simbel, nærri súdönsku landamærunum. Jón Geir Pétursson og Kristín Lóa Ólafsdóttir skelltu sér þangað. Meira
17. febrúar 2002 | Bílar | 280 orð | 1 mynd

Nýr og stærri Kia-jeppi í sumar

KIA frumsýnir stóran jeppa, Sorrento, á bílasýningunni í Genf í næsta mánuði. Jeppinn var frumsýndur í Bandaríkjunum í síðustu viku og er væntanlegur á markað á Íslandi í sumar, í júní eða júlí. Hann verður boðinn með tveimur vélum, þ.e. Meira
17. febrúar 2002 | Ferðalög | 155 orð | 1 mynd

Ný veitingaþjónusta um borð hjá Flugleiðum

NORDIC DELI er heitið á nýrri veitingaþjónustu um borð í vélum Flugleiða frá Evrópu. Meira
17. febrúar 2002 | Bílar | 199 orð | 1 mynd

Sandkassar á vörubílana

MARTRÖÐ hvers vörubílstjóra er að lenda í því að þungur og jafnvel fullhlaðinn vöruflutningabíll, hugsanlega einnig með aftanívagni, stöðvast í brekku og byrjar að renna aftur á bak. Stilling hf. Meira
17. febrúar 2002 | Bílar | 690 orð | 7 myndir

Sonata fyrir bensínfót og þægindi

NÝR Hyundai Sonata er eitt best varðveitta leyndarmálið á íslenskum bílamarkaði. Bíllinn hefur lítið eða ekkert verið auglýstur en lúrir stoltur í höfuðstöðvum B&L, tilbúinn að veita mönnum akstursupplifun sem koma þar í heimsókn. Meira
17. febrúar 2002 | Bílar | 161 orð | 2 myndir

Stór lúxusbíll frá Hyundai

NÝR valkostur verður í boði strax árið 2004 í flokki stórra lúxusbíla frá Hyundai. Bíllinn var frumsýndur á bílasýningunni í Chicago. Bíllinn kallast HCD-7 og er fernra dyra lúxusbíll með 4,5 lítra V8 vél, 270 hestafla. Meira
17. febrúar 2002 | Bílar | 142 orð | 3 myndir

Toyota UUV sýnd í Genf

FRUMSÝNING verður á hugmyndabílnum Toyota UUV á bílasýningunni í Genf í næsta mánuði. Bíllinn er sagður þess eðlis að hann muni hrista upp í hefðbundinni bílahönnun. Meira
17. febrúar 2002 | Bílar | 485 orð | 1 mynd

Verðfall á Focus en lengri bið

BRIMBORG hf., umboðsaðili Ford, hefur riðið á vaðið með nýja viðskiptahætti með Ford Focus. Fyrirtækið hefur að undanförnu staðið í samningaviðræðum við Ford um sérpantanir á bílum sem leiða til allt að 200 þúsund kr. lækkunar frá listaverði. Meira
17. febrúar 2002 | Ferðalög | 158 orð | 1 mynd

Vikulegt flug til Genf í Sviss

LÍKT og síðastliðið sumar býður ferðaskrifstofa Vestfjarðaleiðar upp á flugferðir til Sviss einu sinni í viku í sumar og er flogið með svissneska flugfélaginu Crossair. Meira
17. febrúar 2002 | Bílar | 36 orð

Volvo mest seldi vörubíllinn

VOLVO var mest seldi vörubíllinn á Íslandi á síðasta ári. Alls seldist 41 Volvo vörubíll yfir 10 tonn á árinu og er markaðshlutdeild Volvo 31,3%. Samdráttur í skráningum vörubíla yfir 10 tonn var á síðasta ári... Meira

Fastir þættir

17. febrúar 2002 | Dagbók | 840 orð

(1. Kor. 12.8.)

Í dag er sunnudagur 17. febrúar, 48. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Einum er fyrir andann gefið að mæla af speki, öðrum að mæla af þekkingu í krafti sama anda. Meira
17. febrúar 2002 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Sjötugur er í dag, sunnudaginn 17. febrúar, Guðmundur G. Jónsson, fv. stöðvarstjóri Flugleiða á Kastrup-flugvelli, til heimilis á Holtsgötu 31, Njarðvík. Eiginkona hans er Þóra Ingibjörg Jónsdóttir . Þau verða að heiman í... Meira
17. febrúar 2002 | Árnað heilla | 14 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Áttræður verður á morgun, mánudaginn 18. febrúar, Stefán Bendiktsson, Sjávargrund 4a,... Meira
17. febrúar 2002 | Fastir þættir | 277 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Það eru rúm 50 ár síðan Eddie Kantar var blindur í þessu spili... Suður gefur; enginn á hættu: Norður &spade;G1074 &heart;854 ⋄763 &klubs;1084 Suður &spade;ÁK &heart;ÁKG763 ⋄104 &klubs;KD2 ... Meira
17. febrúar 2002 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 29. desember sl. í Grindavíkurkirkju af sr. Erni Bárði Jónssyni Guðný Hlíðkvist Bjarnadóttir og Sveinbjörn Ágúst Sigurðsson . Heimili þeirra er í Óðinsvé í... Meira
17. febrúar 2002 | Dagbók | 333 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk mánudagskvöld kl. 20. Háteigskirkja. Félagsvist fyrir eldri borgara í Setrinu á neðri hæð safnaðarheimilis mánudag kl. 13. TTT-klúbburinn kl. 17. Lifandi og fjöbreytt starf fyrir börn úr 4.-6. Meira
17. febrúar 2002 | Fastir þættir | 890 orð | 1 mynd

Í nærveru sálar

"Aðgát skal höfð í nærveru sálar," kvað Einar Benediktsson fyrir margt löngu. Sigurður Ægisson veltir fyrir sér tungunni og ávöxtum hennar, sem bæði geta verið ljótir og sætir. Meira
17. febrúar 2002 | Dagbók | 229 orð | 1 mynd

Kvöldvaka í Fríkirkjunni í Hafnarfirði

KVÖLDVAKA verður í Fríkirkjunni í Hafnarfirði í kvöld sunnudagskvöldið 17. febrúar kl. 20. Að venju mun Örn Arnarson og hljómsveit hans leiða tónlist og söng en það er m.a. markmiðið með þessum kvöldvökum að kynna nýja sálma og söngva. Meira
17. febrúar 2002 | Fastir þættir | 214 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 e6 2. c4 b6 3. e4 Bb7 4. Bd3 f5 5. exf5 Bb4+ 6. Kf1 Rf6 7. Be2 0-0 8. c5 bxc5 9. a3 Ba5 10. dxc5 Rd5 11. Rf3 Df6 12. fxe6 Ra6 13. Dc2 Hae8 14. exd7 Svartur á leik 170202 Staðan kom upp í lokuðu móti í Ljublana sem lauk fyrir skömmu. Meira
17. febrúar 2002 | Dagbók | 26 orð

UM HRAFNAGANGINN

Breiða sig borginmóðar bláfjallaðir um allar grundir, nes og granda, grúfa sig ofan í þúfur, grafa með gildu nefi gormar þessir smá-orma, í sekk þann niður þeim sökkva, sjaldan fyllist eða... Meira
17. febrúar 2002 | Fastir þættir | 482 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJA er fyrirmunað að skilja þá ákvörðun ársþings Knattspyrnusambands Íslands um síðustu helgi að héðan í frá fari leikir í undanúrslitum bikarkeppni karla fram á Laugardalsvelli. Meira

Sunnudagsblað

17. febrúar 2002 | Sunnudagsblað | 71 orð | 1 mynd

Eiður Smári Guðjohnsen þótti á sínum...

Eiður Smári Guðjohnsen þótti á sínum tíma eitthvert mesta efni í knattspyrnumann sem fram hafði komið hér á landi. Alvarleg meiðsli settu strik í reikninginn og virtust á tímabili hafa gert draumana að engu. Nú leikur Eiður með einu sterkasta liði Englands og er eflaust orðinn verðmætasti íþróttamaður Íslands fyrr og síðar. Víðir Sigurðsson hitti Eið í London og ræddi við hann um hæðir og lægðir á stuttum en viðburðaríkum ferli. 12 Meira
17. febrúar 2002 | Sunnudagsblað | 786 orð | 1 mynd

Erum engar barnapíur

Erpur Eyvindarson, einn forsprakka XXX Rottweilerhunda, vísar því á bug að meðlimir hljómsveitarinnar séu með framferði sínu slæmar fyrirmyndir. Meira
17. febrúar 2002 | Sunnudagsblað | 2639 orð | 4 myndir

Farsælt hjónaband?

Aðlögun innfæddra og aðfluttra íbúa Danmerkur að fjölmenningarlegu samfélagi hefur ekki alltaf gengið sem skyldi. Í annarri greininni um innflytjendur í Danmörku fjallar Sigríður Hagalín Björnsdóttir um skemmtilega menningarblöndu og skelfilega menningarárekstra og stúlkurnar sem þeir bitna verst á. Meira
17. febrúar 2002 | Sunnudagsblað | 147 orð

Fáir rjúfa skilorð

UM SÍÐUSTU áramót gegndu 15 einstaklingar samfélagsþjónustu, sem er eitt refsiúrræðanna. Á sama tíma voru 125 manns á reynslulausn og fjórir með skilorðsbundna náðun. Meira
17. febrúar 2002 | Sunnudagsblað | 613 orð | 1 mynd

Færandi varninginn heim

ÞESSA daga höfum við sem störfum við listir og menningu margt til að hafa áhyggjur af. Meira
17. febrúar 2002 | Sunnudagsblað | 773 orð | 2 myndir

Hafnar því að skilorðseftirlit sé í molum

Þær raddir hafa heyrst að betur mætti standa að skilorðseftirliti hérlendis en gert er. Þorsteinn A. Jónsson, forstjóri Fangelsismálastofnunar, segir í samtali við Guðjón Guðmundsson að þessi gagnrýni eigi ekki við rök að styðjast. Grundvallarspurningin sé sú hve mikið eigi að gera í þessum efnum. Meira
17. febrúar 2002 | Sunnudagsblað | 774 orð | 1 mynd

Há ítrekunartíðni afbrotamanna

HELGI Gunnlaugsson, dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands, segir að beiting skilorðsbundinna dóma hafi almennt heppnast vel hér á landi og ekki leitt af sér meiri síbrot en beiting annarra viðurlaga. Meira
17. febrúar 2002 | Sunnudagsblað | 896 orð | 2 myndir

Hin dularfulla innri fegurð

ÞAÐ fýkur alltaf jafn mikið í mig þegar ég les viðtöl við Kate Winslet. Meira
17. febrúar 2002 | Sunnudagsblað | 1645 orð | 3 myndir

Konur sem kristsgervingar

Í KVIKMYNDUM hefur vitnisburður Nýja testamentsins um Jesú Krist oft verið til umfjöllunar. Auk hefðbundinna mynda um ævi og störf Krists, hafa persónur með sterka tilvísun til orða hans og athafna verið vinsælt viðfangsefni í kvikmyndum. Meira
17. febrúar 2002 | Sunnudagsblað | 733 orð

Lifað í ótta við handrukkarana

"Jón" er 19 ára gamall fíkill í meðferð og á skilorði, en hrýs hugur við 500 þúsund kr. fíkniefnaskuld sem bíður hans þegar hann kemur út í samfélagið á ný. Meira
17. febrúar 2002 | Sunnudagsblað | 534 orð | 1 mynd

"Eigum eftir að sjá og heyra meira af Eiði"

GRAEME Le Saux, bakvörður enska landsliðsins um árabil og félagi Eiðs Smára Guðjohnsens hjá Chelsea, segir að það fari ekki á milli mála að Eiður Smári njóti þess að leika knattspyrnu. Meira
17. febrúar 2002 | Sunnudagsblað | 7918 orð | 8 myndir

"Ég hef alltaf haft trú á sjálfum mér"

Eiður Smári Guðjohnsen þótti á sínum tíma eitthvert mesta efni í knattspyrnumann sem fram hafði komið hér á landi og stóð svo sannarlega undir væntingum sem sonur eins fremsta knattspyrnumanns þjóðarinnar. Meira
17. febrúar 2002 | Sunnudagsblað | 404 orð | 1 mynd

"Forréttindi að spila við hliðina á Eiði"

SAMVINNA Eiðs Smára Guðjohnsens og Jimmy Floyd Hasselbainks, hollenska landsliðsframherjans hjá Chelsea, hefur vakið mikla athygli í vetur. Meira
17. febrúar 2002 | Sunnudagsblað | 1516 orð | 3 myndir

Siðlausir klámhundar eða listamenn nútímans?

XXX Rottweilerhundar hafa vakið mikla athygli undanfarið og hlutu meðal annars þrenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum um síðustu helgi. Textar sveitarinnar hafa þó hneykslað marga og gagnrýna sumir að sveit með slíkan boðskap skuli vera álitin "bjartasta vonin" í íslensku tónlistarlífi. Ragna Sara Jónsdóttir ræddi við Erp Eyvindarson, einn forsprakka sveitarinnar, um gagnrýnina, aðra sem telja boðskapinn athugaverðan og unglinga sem hlusta á sveitina. Meira
17. febrúar 2002 | Sunnudagsblað | 266 orð | 1 mynd

Stress

Nokkrar staðreyndir og ráðleggingar varðandi álag: * Hlátur vinnur gegn stressi en því miður fækkar brosviprunum með aldrinum og fullorðinn einstaklingur hlær að meðaltali 15 sinnum á dag á meðan barn hlær allt að 400 sinnum á dag. * Drekkið a.m.k. Meira
17. febrúar 2002 | Sunnudagsblað | 846 orð | 5 myndir

Tromp í ferðamannabaráttunni

SÚ var tíðin að nýr veitingastaður virtist spretta upp í Reykjavík á nokkurra daga fresti. Góðærið var í algleymingi og bjartsýnin án takmarka. Þetta er greinilega liðin tíð. Meira
17. febrúar 2002 | Sunnudagsblað | 405 orð | 1 mynd

Umbun erfiðis

Í sumar sem leið lét ég flísaleggja hjá mér baðherbergi. Ég fékk góðan flísalagningarmann til verksins og var vel ánægð með árangurinn. Vafalaust munu ýmsir sem lesa þetta segja við sjálfa sig: "Og hvað með það þótt eitt baðherbergi sé flísalagt? Það er nú varla í frásögur færandi!" Meira
17. febrúar 2002 | Sunnudagsblað | 1062 orð | 8 myndir

Vakning fyrir góðri hönnun

Stefán Snæbjörnsson innanhússarkitekt hefur um langt árabil verið driffjöður í skipulagningu hönnunarsýninga bæði hér á landi og erlendis og verið hvatamaður að auknum skilningi og ræktun á íslenskri hönnun. Meira

Barnablað

17. febrúar 2002 | Barnablað | 11 orð

Einn góður.

Einn góður... -Hvert var erfiðasta starfið á steinöld? -Að bera út dagblöðin. (Aldís Geirdal Sverrisdóttir. Meira
17. febrúar 2002 | Barnablað | 34 orð | 12 myndir

Krakkakrossgátan

Maður þarf að vera svolítið menntaður í teiknimyndafræðunum til að geta leyst þessa krossgátu. Þið setjið nöfn teiknimyndapersónanna inn lárétt og fáið þá út lóðrétt í grænu reitunum hvaða ýkt skemmtilegu teiknimynd barnasíðurnar mæla... Meira
17. febrúar 2002 | Barnablað | 107 orð | 1 mynd

Maður verður ekki hræddur

Hún Andrea Messíana Heimisdóttir sjö ára skellti sér á teiknimyndina Skrímsli hf. í Kringlubíói. Hún fékk sér fullt af nammi í poka og skemmti sér mjög vel. Meira
17. febrúar 2002 | Barnablað | 132 orð | 4 myndir

Myndasögusamkeppni

JÁ, nú getur þú orðið listamaður, komist á sýningu og unnið til verðlauna! Barnasíður Moggans og Ævintýraland Kringlunnar standa nú fyrir myndasögukeppni með frumskógarþema. Það fer þannig fram: 1) Semdu sögu sem gerist í frumskógi. Meira
17. febrúar 2002 | Barnablað | 102 orð | 4 myndir

Og svara nú!

1) Í hvaða teiknimynd heitir vondi kallinn Skari? 2) Hver talaði fyrir andann í Alladín? 3) Hverjum verður Fríða ástfangin af í Disney-myndinni frá 1991? 4) Á hvaða áratug kom fyrri Fantasíu-myndin út? Meira
17. febrúar 2002 | Barnablað | 140 orð | 1 mynd

Skrýtluskjóðan

Einu sinni var ljóska að keyra uppi í sveit og stoppaði því að maður var að smala fé og hún fór út úr bílnum. Og hún sagði við manninn: Heyrðu, ef ég get sagt til um fjölda kindanna má ég þá eiga eina? Bóndinn samþykkti þetta. Meira
17. febrúar 2002 | Barnablað | 296 orð | 1 mynd

Svínið sem vildi fá rófu

Hún er flott sagan sem Ágústa Dúa skrifaði fyrir okkur. Hægt er að læra nýtt orð: burst sem er kambur eða hæstu hárin á hrygg dýra. Einnig má margt læra af hegðun svínanna, t.d. að leggja ekki í einelti einsog þau gera við Burst litla. Meira
17. febrúar 2002 | Barnablað | 162 orð | 1 mynd

Söguspjöld hreyfimyndanna

Þegar gerðar eru hreyfimyndir, bæði teiknimyndir og kvikmyndir, eru gerð svokölluð "story-boards" sem mætti þýða lauslega á íslensku "söguspjöld". Þessi spjöld eru ekki ólík myndasögum, nema þau eru sjaldan í í lit og engar... Meira
17. febrúar 2002 | Barnablað | 341 orð | 5 myndir

Teiknaðar myndir á ferð og flugi

Það var allt á ferð og flugi í Norræna húsinu þegar blaðamaður barnasíðna Moggans leit þar inn. Þar voru fimmtán krakkar á námskeiði í að búa til teiknimyndir. Meira

Ýmis aukablöð

17. febrúar 2002 | Kvikmyndablað | 245 orð

Átak í þróun stuttmyndaverkefna í sumar

HEIMILDA- og stuttmyndadeild Kvikmyndasjóðs Íslands bárust í fyrra um 170 umsóknir og fengu 39 verkefni styrk eða styrkvilyrði það ár, auk 16 til viðbótar við úthlutun nýverið. Til úthlutunar í ár eru 42,4 milljónir króna. Meira
17. febrúar 2002 | Kvikmyndablað | 92 orð | 1 mynd

Eastwood kvikmyndar Connelly

EINN vinsælasti og virtasti sakamálasagnahöfundur samtímans er Bandaríkjamaðurinn Michael Connelly . Hann er þekktastur fyrir syrpuna um rannsóknarlögguna Harry (Hieronymous) Bosch, en fyrsta bíómyndin, sem gerð er eftir bókum hans er þó ekki um Bosch. Meira
17. febrúar 2002 | Kvikmyndablað | 56 orð

Fucking Åmål endurgerð

SÆNSKI unglingasmellurinn Fucking Åmål eftir Lukas Moodysson verður endurgerður í Hollandi, af öllum löndum. Handritshöfundurinn Kim van Kooten er nú að laga söguna að hollenskum aðstæðum en leikstjórinn heitir Pascale Simons . Meira
17. febrúar 2002 | Kvikmyndablað | 676 orð

Gamli Rauður á verðlaunapalli

Skjannahvítt milljón dollara brosið verður á sínum stað, ljósa hárið líka, með eða án hjálparmeðala, en þegar Robert Redford tekur við heiðursóskarnum í næsta mánuði fyrir framlag sitt til bandarískrar kvikmyndagerðar, jafnt innan Hollywood sem utan, mun ekki fara á milli mála að rúnum rist drengjaandlit hans er komið á sjötugsaldurinn, nánar tiltekið tæplega 64 ára. Meira
17. febrúar 2002 | Kvikmyndablað | 115 orð

Gæfu freistað í glæpaheimi

LEIKSTJÓRINN Jon Favreau vakti fyrst athygli á sínum tíma fyrir myndina Swingers og sendir í þetta skiptið frá sér kvikmyndina Made , sem fjallar um tvo lánlausa vini, sem freista gæfunnar í heimi glæpanna. Meira
17. febrúar 2002 | Kvikmyndablað | 1848 orð | 2 myndir

Hasar fyrir hugsunina

Hann er litli bróðir Ridleys, eftirlæti Bruckheimers og átti stóran þátt í að gera Cruise að stórstjörnu. Skarphéðinn Guðmundsson ræddi við breska leikstjórann Tony Scott um nýju myndina Spy Game, sem frumsýnd er hérlendis um helgina, Redford, Pitt og Sigurjón Sighvatsson. "Skilaðu kveðju til Jonna," sagði Scott í kveðjuskyni. Meira
17. febrúar 2002 | Kvikmyndablað | 73 orð | 1 mynd

Hrollvekja um Lísu í Undralandi

Hrollvekjusmiðurinn bandaríski Wes Craven ( Martröð á Álmstræti, Scream ) er að undirbúa gerð gotneskrar hrollvekju sem byggir á hinu sígilda "barnaævintýri" Lewis Carrolls um Lísu í Undralandi . Meira
17. febrúar 2002 | Kvikmyndablað | 144 orð

Leitin endalausa

BÍÓMYNDIN Sidewalks of New York , sem væntanleg er í íslensku bíóhúsin um næstu helgi, er afsprengi leikstjórans Edward Burns , en honum hefur gjarnan verið lýst sem arftaka Woody Allen . Meira
17. febrúar 2002 | Kvikmyndablað | 180 orð | 1 mynd

Lifandi goðsögn

KVIKMYNDIN A Beautiful Mind , sem hefur farið sigurför um Bandaríkin og frumsýnd verður á Íslandi 1. mars næstkomandi, fjallar um stærðfræðisnillinginn John Forbes Nash, Jr. , sem leikinn er af Russell Crowe . Meira
17. febrúar 2002 | Kvikmyndablað | 107 orð | 1 mynd

Mús leikur sér að ketti hjá Spielberg

LEIKUR músarinnar að kettinum undir stjórn Stevens Spielberg hófst nú í vikunni þegar tökur byrjuðu á nýrri mynd hans Catch Me If You Can . Meira
17. febrúar 2002 | Kvikmyndablað | 143 orð

Narníusyrpa í kjölfar Potters?

HIN makalausa velgengni myndarinnar um Harry Potter er nú orðin að viðmiðun í kvikmyndaheiminum og eru margir framleiðendur með allar klær úti til að reyna að krækja í svipuð dæmi. Meira
17. febrúar 2002 | Kvikmyndablað | 48 orð | 1 mynd

Robert Redford segir að á sínum...

Robert Redford segir að á sínum tíma hafi hann átt erfitt með að höndla frægð sína. "Ég reiddist henni og elskaði hana. Ég fór gegnum öll stigin, sem betur fer. Ég sneri mér ekki burt. Reyndi ekki að þykjast hafna frægðinni. Meira
17. febrúar 2002 | Kvikmyndablað | 588 orð | 1 mynd

Spuni nöktu konunnar

"Þegar þú gengur inn í réttarsal leggurðu örlög þín í hendur tólf manna sem ekki höfðu greind til að losa sig undan kviðdómsstörfum," sagði lögfræðirefurinn. Hann gæti sagt við umsækjendur um styrki úr Kvikmyndasjóði Íslands: "Þegar þú sækir um í sjóðinn leggur þú örlög þín í hendur þriggja manna sem ekki höfðu greind til að losa sig undan úthlutunarnefndarstörfum." Meira
17. febrúar 2002 | Kvikmyndablað | 91 orð | 1 mynd

Yimou með hasarmynd

ZHANG Yimou , sem sennilega er frægasti kvikmyndaleikstjóri Kínverja um þessar mundir ( Blóðakrar, Rauða luktin, Ju Dou ), hefur nýlokið tökum í Kína á næstu mynd sinni. Meira
17. febrúar 2002 | Kvikmyndablað | 119 orð

Þrjár dogmamyndir fá Robertinn

ROBERTINN, verðlaun dönsku kvikmyndakademíunnar, var afhentur nýlega. Flesta verðlaunagripi eða fimm fékk dogmamyndin En kærlighedshistorie eða Ástarsaga eftir Ole Christian Madsen . Hún hafði fengið alls 13 tilnefningar en vann verðlaunin fyrir m.a. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.