Greinar miðvikudaginn 20. febrúar 2002

Forsíða

20. febrúar 2002 | Forsíða | 271 orð

Chirac gegn "umburðarlyndi"

JACQUES Chirac Frakklandsforseti lýsti yfir því í gær að glæpamenn og illvirkjar verðskulduðu "ekkert umburðarlyndi" af hálfu samfélagsins. Meira
20. febrúar 2002 | Forsíða | 378 orð | 1 mynd

Danskur borgarstjóri grunaður um misferli

BORGARSTJÓRINN í Farum við Kaupmannahöfn, Venstre-maðurinn Peter Brixtofte, sætir nú þungum ásökunum um brot í starfi og er jafnvel rætt um að lögreglan muni sækja hann til saka, að sögn Berlingske Tidende . Meira
20. febrúar 2002 | Forsíða | 313 orð | 1 mynd

Hæstiréttur Ísraels stöðvar húsbrot hersins á Gaza

HÆSTIRÉTTUR Ísraels gaf í gær her landsins skipun um að hætta að brjóta niður hús Palestínumanna á Gaza-ströndinni. Meira
20. febrúar 2002 | Forsíða | 54 orð | 1 mynd

Sérhannað sæti í Sojus

Rússneskir sérfræðingar í Zvezda-verksmiðjunni, skammt frá Moskvu, aðstoða belgíska geimfarann Frank de Winne sem mun fara á næstunni með Sojus-geimfari til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Meira

Fréttir

20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 22 orð

Afhenti trúnaðarbréf

BENEDIKT Jónsson sendiherra afhenti þriðjudaginn 19. febrúar Eduard A. Shevardnadze, forseta Georgíu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Georgíu, með aðsetur í... Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 576 orð

Aukastörf forstöðumanna ekki borin undir kjaranefnd

RÍKISENDURSKOÐUN gerir athugasemdir vegna greiðslna fyrir verkefni sem forstöðumenn Þjóðskjalasafns Íslands og Þjóðmenningarhúss, þeir Ólafur Ásgeirsson og Guðmundur Magnússon, unnu fyrir stofnanir sem hvor annar stjórnaði og greiðslur sem stofnanirnar... Meira
20. febrúar 2002 | Suðurnes | 111 orð

Áhaldahúsið heitir nú Þjónustumiðstöð

NAFNI Áhaldahúss Reykjanesbæjar hefur verið breytt í Þjónustumiðstöð Reykjanesbæjar. Tók breytingin gildi um síðustu áramót. Að sögn Viðars Más Aðalsteinssonar, forstöðumanns umhverfis- og tæknisviðs, hefur hlutverk áhaldahússins breyst. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Björninn meistari í 3. flokki

BJÖRNINN varð um mánaðamótin Íslandsmeistari í þriðja flokki pilta, en það eru 14-15 ára gamlir drengir. Piltarnir unnu alla leiki sína í mótinu nema einn þar sem þeir urðu að sætta sig við jafntefli. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Björn Steenstrup

BJÖRN Steenstrup fv. aðalræðismaður Íslands í Gautaborg lést 11. þ.m. Hann var fæddur í Noregi 15. maí 1920. Að loknu stúdentsprófi stundaði hann verslunarnám. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 528 orð | 2 myndir

Blönduð íbúðabyggð skipulögð á svæðinu

REYKJAVÍKURBORG hefur samið við hluthafa Áburðarverksmiðjunnar hf. um stöðvun efnaframleiðslu í Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi og kaup borgarinnar á fasteignum og aðstöðu fyrirtækisins. Umsamið kaupverð er 1. Meira
20. febrúar 2002 | Suðurnes | 168 orð | 2 myndir

Buðu eldri borgurum í afmæliskaffi

VEITINGAHÚSIÐ Vitinn í Sandgerði á tuttugu ára afmæli í þessum mánuði og minnist þess með margvíslegum hætti. Um helgina buðu eigendur Vitans eldri borgurum í afmæliskaffi. Meira
20. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 121 orð

Byssumaður myrðir þrjá í Þýskalandi

MAÐUR, sem varð þremur mönnum að bana í Bæjaralandi í Þýskalandi í gærmorgun, framdi sjálfsmorð síðar um daginn með því að sprengja handsprengju inni í skóla þar sem hann faldi sig fyrir lögreglu. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Doktor í viðskiptafræði

*GUÐRÚN Heiður Baldvinsdóttir varði doktorsritgerð í viðskiptafræði við Handelshögskolan í Gautaborg hinn 14. desember sl. Ritgerðin ber heitið "Management Accounting and the Institutionalisation of Trust" og er á sviði innri endurskoðunar. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 45 orð

Ekið á hjólreiðamann

HJÓLREIÐAMAÐUR var fluttur á slysadeild Landspítalans í Fossvogi eftir að bifreið ók á hann við Furugrund í Kópavogi á mánudagsmorgun. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 1144 orð | 2 myndir

Ekki verið óskað formlega eftir viðræðum

RÍKISSTJÓRNIN hefur ekki óskað formlega eftir viðræðum við Evrópusambandið um efnislegar breytingar á samningnum um evrópska efnahagssvæðið, að því er fram kom í máli Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra í umræðum utan dagskrár um þróun tengsla... Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Ellefta manndrápsmálið frá 1997

MANNDRÁPIÐ sem framið var á Víðimel aðfaranótt mánudags, er fyrsta manndrápið sem framið er hérlendis á þessu ári og jafnframt hið ellefta síðastliðin 5 ár. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Fannst látinn á Víðimel

MAÐURINN sem fannst látinn á Víðimel í Reykjavík á mánudagsmorgun hét Bragi Óskarsson, til heimilis á Grandavegi 37 í Reykjavík. Hann var fæddur 11. janúar 1951. Bragi starfaði sem bílstjóri. Meira
20. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 146 orð

Fámennasta en stærsta hverfið

ÍBÚASAMTÖK Kjalarness verða stofnuð í kvöld. Gert er ráð fyrir að Kjalarnes verði sérstakt hverfi í nýrri hverfaskiptingu borgarinnar en þótt um fámennasta hverfið verði að ræða er það stærst að flatarmáli. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Fjölgun ofbeldisbrota í vesturborginni

LÖGREGLAN í Reykjavík segist merkja nokkra fjölgun ofbeldisbrota í Vesturbænum, þ.e. á svæðinu vestan Lækjargötu, á árinu 2000, en fækkun slíkra brota í Austurbænum, austan Lækjargötu, og sömuleiðis fækkun í miðbæ Reykjavíkur. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Flosi Eiríksson segir sig úr stjórn Landssímans

FLOSI Eiríksson hefur sagt af sér sem stjórnarmaður í Landssíma Íslands og segist með því vilja mótmæla vinnubrögðum sem viðhöfð hafa verið varðandi fyrirtækið. Flosi segir trúnað brostinn milli sín og stjórnarformannsins. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 298 orð | 2 myndir

Forsetinn afhjúpar málverk af Fálkunum

BOB Nicholson, forseti Íshokkísambands Kanada, afhjúpar málverk af Fálkunum, vestur-íslenska íshokkíliðinu frá Winnipeg, við sérstaka athöfn á Vetrarólympíuleikunum í Salt Lake City á morgun. Meira
20. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 102 orð

Framseljanlegir kvótar vestra?

RÍKISSTJÓRN Bandaríkjanna hefur lýst yfir stuðningi við, að upp verði teknir framseljanlegir kvótar en Magnuson-Stevens-fiskveiðistjórnarlögin verða tekin til endurskoðunar á þessu ári. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 167 orð

Frumvarp til laga um líftækniiðnað

FRUMVARP til laga um líftækniiðnað var afgreitt úr ríkisstjórn á mánudag. Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra segir að nokkrar breytingar hafi verið gerðar á frumvarpinu, sem hafi verið flutt í fyrravor, og snúi það nú að hreinum iðnaðarhagsmunum. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 97 orð

Fyrirlestur um Gásir við Eyjafjörð

ORRI Vésteinsson fornleifafræðingur heldur fyrirlestur í Sjóminjasafni Íslands, Vesturgötu 8 í Hafnarfirði, fimmtudaginn 21. febrúar kl. 20.30. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 99 orð

Fyrirlestur um viðbrögð við áföllum í skóla

FYRIRLESTUR á vegum Rauða krossins um viðbrögð við áföllum í skóla verður haldinn í dag, miðvikudag kl. 9 og 12 á Grand hótel í Reykjavík. Hvernig útskýrir kennari andlát nemanda fyrir bekkjarfélögunum? Meira
20. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 208 orð | 1 mynd

Gamli Iðnskólinn mun hýsa unga fólkið

UNGT fólk á aldrinum 16-25 ára sem búsett er á Akranesi mun á næstu vikum geta notfært sér húsnæði gamla Iðnskólans, sem stendur við Skólabraut 9, fyrir hugðarefni sín. Meira
20. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 565 orð | 1 mynd

George W. Bush boðar "öld Kyrrahafssvæðisins"

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti lofaði í gær að auka samstarfið við Asíuríki í öryggismálum og sagði að Japan gegndi "ómissandi hlutverki" í heiminum. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 82 orð

Hagkaup lækka grænmetisverð

NOKKRAR tegundir af grænmeti lækka í verði í verslunum Hagkaupa í dag eða um 10,7% að meðaltali. Meira
20. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 133 orð | 1 mynd

Halló Akureyri

FREYVANGSLEIKHÚSIÐ frumsýnir á laugardagskvöld, 23. febrúar, nýjan gleðileik með söngvum eftir Hjörleif Hjartarson frá Tjörn í Svarfaðardal. Verkið fjallar á gamansaman eða öllu heldur kaldhæðinn hátt um útihátíðina Halló Akureyri. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð

Harma óvissu í menntamálum málmiðnaðarmanna

AÐALFUNDUR Félags kennara í málmiðngreinum harmar þá óvissu sem uppi er í menntunarmálum greinarinnar. Í ályktun segir að menntamálaráðuneytið virðist ekki hafa mótað hugmyndir um með hvaða hætti menntunarmálum málmiðngreina verði skipað. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 179 orð | 2 myndir

Hálka og hvassviðri á Suðurlandi

MIKILL skafrenningur, hálka og hvassviðri var á Suður- og Suðausturlandi í gærdag. Töluverð snjókoma var í Vestmannaeyjum og þæfingur seinni partinn í Vík í Mýrdal. Meira
20. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 106 orð | 1 mynd

Heiðruð fyrir menningarmál

SJÖ Garðbæingum úr hópi eldri borgara var nýlega veitt viðurkenning fyrir framlag til menningarmála bæjarins. Var viðurkenningin, skúlptúrinn Serenaða eftir listamanninn Helga Gíslason, veitt á lokahófi afmælisárs bæjarins. Meira
20. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 917 orð | 1 mynd

Heimilisofbeldi loks viðurkennt í Japan

Japanir hafa loks, síðastir iðnvæddra þjóða, viðurkennt að heimilisofbeldi fær auðveldlega þrifist í samfélagi þeirra. Ný lög hafa verið sett en fórnarlömbin eru sammála um að þau gangi of skammt. Meira
20. febrúar 2002 | Suðurnes | 175 orð | 1 mynd

Hjálmar Jónsson íþróttamaður ársins

HJÁLMAR Jónsson knattspyrnumaður var kjörinn íþróttamaður Keflavíkur 2001. Kjöri hans var lýst á aðalfundi Keflavíkur, íþrótta- og ungmennafélags, í fyrrakvöld. Meira
20. febrúar 2002 | Suðurnes | 681 orð | 1 mynd

Hluti af náminu fer fram á vinnustöðum

SEX nemendur í tíunda bekk Heiðarskóla í Keflavík hafa í vetur stundað færni- og áhugamiðað nám, en það er þróunarverkefni sem unnið er í samvinnu við Vinnuskóla Reykjanesbæjar. Meira
20. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 215 orð

Hugðu á sjálfsmorðsárásir í Ísrael

ÞRÍR íslamskir vígamenn, sem handteknir voru í Tyrklandi á föstudag, hugðust komast til Ísrael og fremja þar sprengjutilræði. Talsmaður tyrknesku lögreglunnar greindi frá þessu í gær. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 650 orð

Hvorki skylt né heimilt að svara

JÓHANNA Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, gagnrýndi harkalega við upphaf þingfundar í gær svör samgönguráðherra við skriflegri fyrirspurn hennar um starfslokasamninga hjá Landssímanum. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Kannast ekki við trúnaðarbrest

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing Friðriks Pálssonar, stjórnarformanns Landssímans, vegna yfirlýsingar Flosa Eiríkssonar um úrsögn úr stjórn fyrirtækinsins: "Samstarf okkar Flosa hefur verið gott og trúnaðarbrest á milli okkar... Meira
20. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 39 orð | 1 mynd

Krakkar í Kærabæ

KRÖKKUNUM í leikskólanum Kærabæ á Fáskrúðsfirði þótti gott að fá að vera í gamla íþróttasalnum og slá köttinn úr tunnunni, en úti var rok og rigning á öskudaginn. Ekki vantaði tilþrifin þar eða búningana frekar en annars staðar á... Meira
20. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 104 orð

Kvartanir vegna lausra hrossa

ÁTTA kvartanir vegna lausagöngu hrossa í Mosfellsdal bárust Áhaldahúsi bæjarins í fyrra. Er það sami fjöldi kvartana og árið áður. Meira
20. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 60 orð | 1 mynd

Líflegir öskudagskrakkar

KRAKKARNIR á Selfossi létu ekki rigningu og rok aftra sér að fara um göturnar og heimsækja fyrirtæki í bænum með söng og gamanmálum. Þau fengu að vanda sætindi að launum. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 124 orð

Málstofa um ósýnilegar fjölskyldur

MÁLSTOFA uppeldis- og menntunarfræðiskorar verður haldin fimmtudaginn 21. febrúar kl. 12 - 13 í stofu 201 í Odda og nefnist Ósýnilegar fjölskyldur: Seinfærar/þroskaheftar mæður og börn þeirra. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 143 orð

Málþing Jarðhitafélagsins

JARÐHITAFÉLAG Íslands heldur málþing í Norræna húsinu fimmtudaginn 21. febrúar með yfirskriftinni "Hvernig á að standa að rannsókn og virkjun jarðhitasvæðis?" Skráning og afhending gagna er frá 12.45 og dagskrá málþingsins hefst kl. 13. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 707 orð | 1 mynd

Mikill metnaður og framsýni

Fjóla Þorvaldsdóttir er fædd á Akranesi 16. nóvember 1961. Útskrifaðist sem leikskólasérkennari 1995. Starfaði í leikskólum Kópavogs 1983-97 sem deildarstjóri, leikskólastjóri og leikskólasérkennari. 1997-2001 starfaði hún sem sérkennari hjá Fullorðinsfræðslu fatlaðra og frá ágúst 2001 aðstoðarskólastjóri og sérkennari í leikskólanum Fífusölum í Kópavogi. Er gift Svavari Jónssyni bifreiðastjóra og eiga þau þrjú börn, Hrafn, Sunnevu og Inga. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Mikilvægt að ljúka stúkubyggingunni

ÍSLENDINGAR taka á móti Þjóðverjum í Evrópukeppninni í knattspyrnu 6. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 199 orð

Möguleikar samvinnufélaga á 21. öld kannaðir

STJÓRN Sambands íslenskra samvinnufélaga, SÍS, kemur saman til fundar á Bifröst í Borgarfirði í dag í tilefni 100 ára afmælis sambandsins, sem stofnað var 20. febrúar 1902 að Ystafelli í Köldukinn. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 94 orð

Námskeið um vatn í görðum

GARÐYRKJUSKÓLI ríkisins, Reykjum í Ölfusi stendur fyrir námskeiðinu; "Vatn í görðum" í húsakynnum skólans, föstudaginn 22. febrúar frá klukkan 9-15. Námskeiðið er fyrir fagfólk þar sem fjallað verður um viðfangsefnið frá mörgum hliðum. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 31 orð

Nefndadagar á Alþingi

FUNDUR verður næst á Alþingi eftir helgi, mánudaginn 25. febrúar nk. Næstu þrír dagar á þingi verða einvörðungu helgaðir nefndastörfum og ber þar væntanlega hæst umfjöllun um frumvarp til laga um... Meira
20. febrúar 2002 | Miðopna | 1178 orð | 5 myndir

Nokkur tímamót í 100 ára sögu

1882 Fyrsta kaupfélagið innan samvinnuhreyfingarinnar, Kaupfélag Þingeyinga, stofnað að Þverá í Laxárdal 20. febrúar að frumkvæði Jakobs Hálfdánarsonar á Grímsstöðum og Benedikts Jónssonar á Auðnum. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Nýr kjörræðismaður Finna

UTANRÍKISRÁÐHERRA Finnlands hefur tilnefnt Einar Jónatansson, framkvæmdastjóra Gnár hf. í Bolungarvík sem kjörræðismann Finnlands í Bolungarvík frá og með 1. janúar 2002. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 241 orð

Nærri tvöfalt fleiri einkahlutafélög

NÝSKRÁNINGAR einkahlutafélaga hafa nær tvöfaldast það sem af er þessu ári samanborið við sama tímabil í fyrra, en um áramótin lækkaði skatthlutfall fyrirtækja úr 30% í 18% vegna breytinga á skattalögum. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 47 orð

Opið hús hjá veiðikonum SVFR

VEIÐIKONUR í SVFR verða með opið hús í sal félagsins, Háaleitisbraut 68, föstudaginn 22. febrúar kl. 20.30. Stelpurnar í veiðihópnum Legin/n verða með veiðisögur og myndasýningu. Veiðileiðsögn verður um svæði Alviðru í Soginu. Meira
20. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 151 orð

"Aðeins orðrómur"

KÍNVERSK stjórnvöld sögðu í gær að það væri "aðeins orðrómur" að Li Peng, forsætisráðherra landsins, væri grunaður um að hafa látið koma fyrir hlerunartækjum í væntanlegri einkaþotu Jiang Zemins forseta landsins. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 460 orð | 2 myndir

"Mikilvægt að vera tilbúinn í slaginn á tindadegi"

HARALDUR Örn Ólafsson sjötindafari stendur nú frammi fyrir erfiðustu fjallgöngunni í leiðangri sínum eftir að hafa komist á hæsta tind sex heimsálfa. Hæsti tindur heims, Everest 8. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 836 orð | 1 mynd

"Uppbygging í stað ofverndunar"

MIÐBORG Reykjavíkur skortir skýra stefnumótun í skipulags- og fjárfestingarmálum. Meira
20. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 586 orð | 1 mynd

Ráðgátan Hu Jintao

Væntanlegur arftaki Jiangs Zemins Kínaforseta hefur verið í felum fyrir allra augum í áratug, en á Vesturlöndum virðist enginn vita neitt um manninn. Meira
20. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 306 orð

Rödd fólks um land allt verði öflugri í útvarpi

ÚTVARPSRÁÐ átti fund á Akureyri í gær þar sem fulltrúar þess skoðuðu m.a. nýtt húsnæði sem Ríkisútvarpið hefur tekið á leigu við Kaupvangsstræti 1 í miðbæ Akureyrar. Þangað verður öll starfsemi útvarpsins flutt þegar líður á árið. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 407 orð | 2 myndir

Sagðist hafa lent í átökum við hinn látna á Víðimel

23 ÁRA gamall Reykvíkingur, Þór Sigurðsson, hefur játað hjá lögreglu að hafa ráðist á karlmann á Víðimel aðfaranótt mánudags, með þeim afleiðingum að hann lést. Meira
20. febrúar 2002 | Miðopna | 1763 orð | 1 mynd

Samvinnufélögin lifa áfram

Jóhannes Geir Sigurgeirsson, stjórnarformaður Sambands íslenskra samvinnufélaga, segir m.a. í viðtali við Björn Jóhann Björnsson að kostir samvinnuhreyfingarinnar hafi í raun verið hinir sömu og gallarnir: Öflug félagsleg samstaða sem nýttist vel til uppbyggingar en gerði á sama hátt allt starf svifaseint þegar bregðast þurfti við breyttum aðstæðum. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 67 orð

Sérstaða útlendinga

FJALLAÐ verður um málefni útlendinga og sérstöðu þeirra sem minnihlutahóps á þverfaglegu námskeiði hjá Endurmenntun HÍ dagana 25. og 26. febrúar. Meira
20. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 115 orð | 1 mynd

Sigurður J. hættir í bæjarstjórn eftir 28 ár

SIGURÐUR J. Sigurðsson stýrði síðasta fundi sínum sem forseti bæjarstjórar Akureyrar í gær. Sigurður tekur nú við nýju starfi deildarstjóra fjármálasviðs Norðurorku. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 948 orð

Situr stjórnin meðvitundarlaus?

STEINGRÍMUR J. Meira
20. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 62 orð

Skrín tekur við netþjónustu Anza

SKRÍN ehf. hefur tekið við netþjónustu Anza á Akureyri, þ.e. innhringiaðgang einstaklinga, lén, netföng tengd nett.is, aey.is og nest.is en breytingarnar taka gildi 1. mars næstkomandi. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Sólheimar elsta samfélag sinnar tegundar

Í NÝJASTA hefti breska tímaritsins The Ecologist sem á íslensku nefnist Vistfræðingurinn er vikið að starfsemi Sólheima í Grímsnesi í tengslum við umfjöllun um annars konar samfélög. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Stefán Jón Hafstein sigurvegari

STEFÁN Jón Hafstein fékk afgerandi kosningu í fyrsta sætið og varð sigurvegari í prófkjöri Samfylkingarinnar vegna borgarstjórnarkosninganna í vor. Steinunn Valdís Óskarsdóttir varð í öðru sæti og Helgi Hjörvar í því þriðja. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 129 orð

Steinsteypudagur

STEINSTEYPUFÉLAG Íslands stendur nú í sextánda sinn fyrir Steinsteypudegi. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 802 orð | 1 mynd

Telur ekki tilefni til að hræðast ofbeldi á götum úti

GEIR Jón Þórisson yfirlögregluþjónn í Reykjavík segir að þrátt fyrir atburðinn á Víðimel á mánudag, sé ekki ekki unnt að draga þá ályktun að borgarar geti ekki lengur gengið óhultir um götur borgarinnar af ótta við ofbeldisbrot. Meira
20. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 119 orð

Tilboð í göngubrú opnuð

TÍU tilboð bárust í jarðvinnu fyrir göngubrú yfir Hafnarfjarðarveg en tilboð voru nýlega opnuð hjá Vegagerðinni. Lægsta tilboðið átti Ásberg ehf. í Mosfellsbæ og hljóðaði það upp á rúmar 22 milljónir króna sem eru 93 prósent af kostnaðaráætlun verksins. Meira
20. febrúar 2002 | Suðurnes | 54 orð

Tónleikar Kammerkórs

KAMMERKÓR Nýja tónlistarskólans heldur tónleika í Ytri-Njarðvíkurkirkju á morgun, fimmtudag, klukkan 20. Stjórnandi er Sigurður Bragason og undirleikari á píanó Richard Simm. Flutt verða verk eftir nokkur af virtustu tónskáldum Íslendinga. Meira
20. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Tveir særast í ETA-tilræði

ETA, aðskilnaðarhreyfing Baska á Spáni, var í gær gerð ábyrg fyrir sprengjutilræði í Baskalandi. Tveir menn særðust í sprengingunni, annar þeirra alvarlega en hann er félagi í ungliðahreyfingu Sósíalistaflokks Spánar, PSOE. Meira
20. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 197 orð

Unnið að deiliskipulagi Hrauns

FRUMDRÖG að deiliskipulagi fyrir Hraun í Hafnarfirði verður kynnt fyrir íbúum svæðisins og öðrum hagsmunaaðilum en skipulags- og umferðarnefnd bæjarins samþykkti það á fundi sínum í síðustu viku. Meira
20. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Vaxandi ofveiði í N-Atlantshafi

OFVEIÐIN í Norður-Atlantshafi er svo gegndarlaus, að verði ekkert að gert kann svo að fara, að í framtíðinni verði farið að eltast við þörunga, marglyttur og annað slíkt sem hráefni í "fisklíki". Meira
20. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 109 orð | 1 mynd

Verslunarhús rís í Reykjahlíð

ÞESSA dagana er að rísa verslunarhús í Reykjahlíð. Það eru Olíufélagið hf., Eignarhaldsfélag KEA og Skútustaðahreppur sem eiga bygginguna. Þar verður verslað með dagvörur heimilanna, bensín og olíur og loks verður þar upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn. Meira
20. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 110 orð

Viðhald boðið út

ÁKVEÐIÐ hefur verið að bjóða út ófyrirséð viðhald og minni háttar viðhald, sem ekki verður boðið út í sérstökum útboðum á vegum Fasteigna Akureyrarbæjar. Meira
20. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 373 orð | 1 mynd

Vigtunarkerfi tekið upp á þremur stöðum

VERIÐ er að innleiða svokallað vigtunarkerfi í sorptæmingu í þremur sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu um þessar mundir. Meira
20. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Vorið komið í Bretlandi?

Þessi stúlka lék sér innan um liljurnar í Nottingham-skíri á Englandi í gær en í Bretlandi hefur verið óvenju hlýtt í veðri að undanförnu. Meðalhitinn frá 13. janúar til 12. Meira
20. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 348 orð

Yfirlýsing vegna frétta af ólífuolíum

Í TILEFNI af fréttaflutningi á undanförnum dögum um meint PAH-eiturefni í ólífuolíum óskar Innnes ehf., umboðsaðili Filippo Berio á Íslandi, eftir að koma eftirgreindu á framfæri: 1. Meira
20. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 297 orð | 1 mynd

Þrettán kindur fundust í Hvannadal

GUÐBRANDUR Sverrisson á Bassastöðum í Kaldrananeshreppi fór við fjórða mann að sækja kindur inn í svokallaðan Hvannadal sem gengur innúr Selárdal í Steingrímsfirði. Meira

Ritstjórnargreinar

20. febrúar 2002 | Staksteinar | 377 orð | 2 myndir

Á þeim degi urðu þeir vinir

BÆJARINS besta, sem gefið er út á Ísafirði, fjallar í leiðara um sættir sjómannasamtakanna og samtaka útvegsmanna. Meira
20. febrúar 2002 | Leiðarar | 796 orð

Morð í Vesturbænum

Hrottalegt morð í kyrrlátri íbúðargötu í Vesturbæ Reykjavíkur hefur vakið óhug um allt land. Athæfið framdi maður, sem hafði skömmu áður framið innbrot í dekkjaverkstæði við Ægissíðu. Meira

Menning

20. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Allt er sjötugum fært

LEIKKONAN, eigum við að segja síunga, Joan Collins, er gengin út í fimmta skipti. Ekki amalega af sér vikið fyrir konu á sjötugsaldri! Meira
20. febrúar 2002 | Menningarlíf | 542 orð | 1 mynd

Eru virkir þátttakendur

MICHELLE Hartman, lektor við Hofstra-háskóla í New York í Bandaríkjunum, er hingað komin á vegum Hugvísindastofnunar HÍ til að flytja fyrirlestur er nefnist "Raddir kvenna í arabískum bókmenntum". Í fyrirlestrinum, sem hefst kl. 17. Meira
20. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Gaukur á Stöng Dúndurfréttir í dúndrandi...

Gaukur á Stöng Dúndurfréttir í dúndrandi stuði að vanda. Húsið opnað kl. 21.00. Meira
20. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Harry Potter orðinn næsttekjuhæsta mynd sögunnar

Kvikmyndin Harry Potter og viskusteinninn er orðin næsttekjuhæsta mynd kvikmyndasögunnar. Meira
20. febrúar 2002 | Menningarlíf | 852 orð | 1 mynd

Í fullkominni samhverfu

ÞAÐ sem af er ári hefur verið óvenjumikið um tónleika á höfuðborgarsvæðinu. Eftir annasama aðventu hvað tónleikahald varðar voru jól og áramót varla að baki, þegar Myrkir músíkdagar hófust með fjölbreyttum tónleikum víðs vegar um borgina. Meira
20. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 348 orð | 2 myndir

Margtæk vensl - eintæk vensl

AÐ þessu sinni sýnir Filmundur verðlaunamyndina You Can Count on Me . Meira
20. febrúar 2002 | Menningarlíf | 163 orð | 1 mynd

Norræna húsið Á háskólatónleikum kl.

Norræna húsið Á háskólatónleikum kl. 12.30 leikur Ármann Helgason klarinettuleikari verk eftir Stravinski, Sutermeister, Penderecki og Rivier. Tónleikarnir taka u.þ.b. hálfa klst. Aðgangseyrir er 500 kr., en ókeypis er fyrir handhafa stúdentaskírteina. Meira
20. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 57 orð | 1 mynd

Ný plata frá Oasis

ÞAÐ á ekki af þeim Gallagherbræðrum að ganga! Þeir eru að sem aldrei fyrr en þann 15. apríl verður fyrsta lagið af væntanlegri plötu Oasis gefið út og er það titlað "The Hindu Times". Meira
20. febrúar 2002 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Reykholtsverkefnið kynnt í Snorrastofu

RANNSÓKNIR sem fram fara innan vébanda svokallaðs Reykholtsverkefnis verða kynntar í Snorrastofu annað kvöld kl. 20.30. Meira
20. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 302 orð | 1 mynd

Sjá hve illan endi...

The Ice Harvest eftir Scott Phillips. 202 síður innb. Picador gefur út 2001. Kostar 2.395 kr. í Máli og menningu. Meira
20. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 136 orð | 2 myndir

Skrímslin skemmta sér

TEIKNIMYNDIN Monsters Inc. , eða Skrímsli hf. , heldur toppsætinu á Íslenska bíólistanum. Þessi vandaða afurð Disney-risans hefur heldur betur fallið í kramið hjá ungum sem öldnum en rúmlega 7.000 manns sóttu myndina um síðustu helgi. Meira
20. febrúar 2002 | Menningarlíf | 414 orð | 2 myndir

The Times gefur verkinu 3 stjörnur

VERK Ólafs Jóhanns Ólafssonar, "Feast of Snails" (Sniglaveislan), sem frumsýnt var í West End-leikhúshverfinu í Lundúnum á mánudagskvöld, fékk umsögn yfir meðallagi hjá breska dagblaðinu The Times í gær. Meira
20. febrúar 2002 | Tónlist | 529 orð

Um kaffifíkn í Leipzig

J. S. Bach: Tríósónata í G BWV 1038. "Schweigt stille, plaudert nicht", Kaffikantata BWV 211. Margrét Bóasdóttir S, Snorri Wium T, Jóhann Smári Sævarsson B; Martial Nardeau, flauta; Hildigunnur Haldórsdóttir, Lilja Hjaltadóttir, fiðlur; Sarah Buckley, víóla; Sigurður Halldórsson, selló; Richard Korn, kontrabassi; Guðrún Óskarsdóttir, semball. Laugardaginn 16. febrúar kl. 17. Meira

Umræðan

20. febrúar 2002 | Aðsent efni | 859 orð | 1 mynd

100 ár frá stofnun SÍS

Sambandið er á lífi, segir Hermann Þorsteinsson, þótt hljótt sé nú um það. Meira
20. febrúar 2002 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Afnám verkfalla

Valdbeiting í launasamningum, segir Páll V. Daníelsson, er úrelt og ekki sæmandi þróuðu lýðræðisríki. Meira
20. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 165 orð

Athugasemd frá Leó M. Jónssyni

VEGNA bréfs míns, "Smalamennskan á Keflavíkurveginum", 13. febrúar sl. og viðbragða við því finnst mér ástæða til að vekja athygli á að myndtexti sem fylgdi var ekki frá mér kominn heldur starfsmönnum Morgunblaðsins. Meira
20. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 368 orð

Athugasemd um forystugrein Fréttablaðsins

VARÐANDI forystugrein Jónasar Kristjánssonar sem birtist í Fréttablaðinu 11. febrúar s.l. vil ég gera athugasemdir, þar sem ég fékk hugboð um að nokkuð vantaði á skilning hans á efninu. T.d. Meira
20. febrúar 2002 | Aðsent efni | 615 orð | 1 mynd

Auðlindagjald og skatttekjur

Hreinar skatttekjur ríkisins af álagningu auðlindagjalds, segir Björgvin Guðmundsson, ykjust miklu minna en sem næmi auðlindagjaldinu sjálfu. Meira
20. febrúar 2002 | Aðsent efni | 730 orð | 1 mynd

Á hverju viljum við lifa?

Þekkingar- og tækniþjóðfélag verður ekki rekið af nokkru viti, segir Ingólfur Sverrisson, nema menntun iðnaðarmanna taki mið af tæknikröfum hvers tíma. Meira
20. febrúar 2002 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Breytingar á lögum um umhverfismat

Umhverfislöggjöfin, segir Jónas Elíasson, er eins og sérhannaður farvegur fyrir pólitískan áróður. Meira
20. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 338 orð

Er FM 967 trúverðug stöð?

ÚTVARPSSTÖÐIN FM 967 auglýsir að í febrúarmánuði muni sömu lögin ekki verða endurtekin á þeirra útvarpsrás á milli kl. 9 og 17 alla virka daga. Meira
20. febrúar 2002 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Er vilji allt sem þarf?

Höfnum forsjárhyggjunni, sem er innbyggð í stofnun á borð við Byggðastofnun, segir Hrafnkell A. Jónsson, leysum málin heima í héraði. Meira
20. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 230 orð

Frjálsíþróttamenn á faraldsfæti

TILGANGUR þessara skrifa okkar er að lýsa yfir ánægju með þau áform borgaryfirvalda að láta gamlan draum (og eina af meginforsendum árangurs) frjálsíþróttamanna á Íslandi rætast. Hér er átt við væntanlega byggingu frjálsíþróttahallar í Laugardal. Meira
20. febrúar 2002 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Jöfnun lífeyrisréttinda

Það er ótrúlegt, segir Sigurður T. Sigurðsson, að íslenska ríkið skuli hafa mismunað þegnum sínum á þennan hátt. Meira
20. febrúar 2002 | Aðsent efni | 564 orð | 3 myndir

Kjósum samstöðu

Gefið breytingum tækifæri. Sigþór Jónsson, Steinunn Vala Sigfúsdóttir og Davíð Gunnarsson hvetja stúdenta til að velja samstöðu og kjósa Vöku. Meira
20. febrúar 2002 | Aðsent efni | 817 orð | 1 mynd

Kreppa á Háskólasjúkrahúsi

Eða er það vilji fjárveitingarvaldsins, spyr Björn Rúnar Lúðvíksson, að tefla lífi og heilsu sjúkra í enn meiri tvísýnu á álagstímum? Meira
20. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 334 orð

Moð og heyúrgangur til uppgræðslu

NOKKRIR valinkunnir ræktunarmenn hafa hvatt mig til að segja lítillega frá prýðisgóðum árangri mínum af því að nota slíkan úrgang til að græða upp mela og moldarflög. Meira
20. febrúar 2002 | Aðsent efni | 313 orð | 1 mynd

Ómakleg umfjöllun

Ekki minnist ég þess, segir Guðjón Guðmundsson, að Steingrímur teldi að hann ætti að segja af sér vegna málsins. Meira
20. febrúar 2002 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Skotmark í miðborg Reykjavíkur?

Ef bandaríska sendiráðið er skotmark, segir Guðrún Sigurjónsdóttir, þá eru íbúar í næstu húsum það líka. Meira
20. febrúar 2002 | Aðsent efni | 592 orð | 2 myndir

Snúum bökum saman

Stúdentar hafa skýran valkost, segja Ingvi Snær Einarsson og Lillý Valgerður Pétursdóttir. Stefna Röskvu er stefna um jafnrétti til náms. Meira
20. febrúar 2002 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Um borgabrjóta Evrópu

Ekki skorti Adolf viljann, segir Ólafur Halldórsson, til að eyða París og Lundúnaborg. Meira
20. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 216 orð

Þakkir til Stöðvar 2 KÆRAR þakkir...

Þakkir til Stöðvar 2 KÆRAR þakkir til Stöðvar 2 fyrir þáttinn um hollenska fiðluleikarann Andreo Rio, sem var á dagskránni hinn 11. febrúar sl. Hann er sá alskemmtilegasti sem sést hefur í sjónvarpinu. Meira
20. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 278 orð

Þaklaus

ÉG VAR að lesa grein Dagbartar L. Kjartansdóttir í Morgunblaðinu 14. febrúar sem bar fyrirsögnina "Allir þurfa þak yfir höfuðið". Það er gott að fá innlegg frá félagsráðgjafa um stöðu fátækra hér á landi. Meira
20. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 514 orð

Ömurlegt hlutverk sjálfstæðismanna

FYRIR um 20 árum beindi Alþjóðaheilbrigðisstofnunin þeim tilmælum til íslenskra stjórnvalda, að stefnt yrði að minnkun áfengisneyslu hér á landi um fjórðung fyrir aldamótin. Meira

Minningargreinar

20. febrúar 2002 | Minningargreinar | 261 orð | 1 mynd

ÁGÚSTA EGILSDÓTTIR

Ágústa Egilsdóttir fæddist á Eskifirði 3. október 1956. Hún lést í bílslysi föstudaginn 8. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Eskifjarðarkirkju 16. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2002 | Minningargreinar | 2569 orð | 1 mynd

EDDA INGVELDUR VIKAR

Edda Ingveldur Vikar fæddist í Reykjavík 29. desember 1927. Hún lést á heimili sínu 7. febrúar síðastliðinn. Faðir hennar var Guðmundur Bjarnason Vikar klæðskerameistari í Reykjavík, f. 11.4. 1888, d. 24.5. 1941. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1255 orð | 1 mynd

JÓHANNA BLÖNDAL GUÐMUNDSDÓTTIR

Jóhanna Blöndal Guðmundsdóttir fæddist á Bókhlöðustíg 6b í Reykjavík 29. október 1922. Hún lést á Landspítalanum 12. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2002 | Minningargreinar | 286 orð | 1 mynd

RUNE VERNER SIGURÐSSON

Rune Verner Sigurðsson vélstjóri fæddist í Virum í Danmörku 27. apríl 1961. Hann fórst með Ófeigi VE hinn 5. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Áskirkju 18. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2002 | Minningargreinar | 324 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR G. GUÐJÓNSDÓTTIR

Sigríður Guðmunda Guðjónsdóttir fæddist á Ísafirði 20. janúar 1912. Hún lést á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi mánudaginn 11. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 19. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2002 | Minningargreinar | 483 orð | 1 mynd

ÞORLÁKUR ÞÓRÐARSON

Þorlákur Þórðarson fæddist í Reykjavík 10. júní 1921. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 9. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 18. febrúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 262 orð

63.300 tonnum fleygt af vinnsluskipum

HEILDARAFLI fullvinnsluskipa og annarra skipa sem vinna afla um borð varð á fiskveiðiárinu 2000-2001 alls 157.819 tonn. Talið er að þar af hafi um 63. Meira
20. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 785 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 146 72 136...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 146 72 136 672 91,264 Gellur 640 600 623 100 62,300 Grálúða 215 215 215 201 43,215 Grásleppa 45 45 45 323 14,535 Gullkarfi 137 70 124 4,335 536,307 Hlýri 154 120 133 2,627 349,381 Hrogn Ýmis 300 235 248 514 127,225 Keila 108... Meira
20. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 130 orð

Engin ný veiðileyfi

STJÓRNVÖLD í Namibíu munu ekki gefa út ný veiðileyfi næstu 6 árin, nema til veiða á hrossamakríl. Sjávarútvegsráðherra Namibíu, Abraham Iyambo, segir að fiskistofnarnir séu dýrmæt en ekki ótakmörkuð auðlind. Meira
20. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Gengi krónunnar ekki sterkara í sex mánuði

GENGI krónunnar styrktist um 0,26% í tæplega tveggja milljarða króna viðskiptum á millibankamarkaði í gær, samkvæmt upplýsingum frá gjaldeyrisborði Landsbankans. Lokagildi gengisvísitölunnar í gær var 136,80 stig, en var 137,15 stig við opnun í... Meira
20. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 211 orð

Hagnaður Verðbréfaþings 19 milljónir króna

HAGNAÐUR af rekstri Verðbréfaþings Íslands hf. og dótturfélags þess, Upplýsingaþings ehf., nam 19,0 milljónum króna á árinu 2001. Árið áður var hagnaðurinn 19,4 milljónir. Meira
20. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 121 orð

Hávöxtunarfélagið og Verðbréfasjóðurinn sameinast

STJÓRNIR Hávöxtunarfélagsins hf. og Verðbréfasjóðsins hf. hafa staðfest samruna verðbréfasjóðanna og hefur verið óskað eftir því að Verðbréfasjóðurinn hf. verði afskráður úr hlutafélagaskrá. Meira
20. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Íslendingar nýta möguleika upplýsingatækni vel

ÍSLAND er í öðru sæti á lista yfir 75 ríki sem raðað er eftir hæfni íbúa þeirra til að nýta möguleika upplýsingatækni ( Networked Readiness Index NRI ). Bandaríkin eru í efsta sæti. Meira
20. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 347 orð | 1 mynd

Íslenskur vodki selst vel í Lundúnum

RÚMLEGA 180 þúsund flöskur seldust af íslenska vodkanum Pölstar í Lundúnum á síðasta ári. Gert er ráð fyrir að salan á þessu ári verði að minnsta kosti 300 þúsund flöskur. Meira
20. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 348 orð | 1 mynd

Léleg afkoma í loðnufrystingunni

GÓÐ veiði var á loðnumiðunum í gær og voru skipin að fylla sig í fáum köstum. Frysting á Japansmarkað er víða hafin, þó að afkoman af frystingunni þyki með lakasta móti í ár. Meira
20. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 114 orð

Námskeið um staðal í skjalastjórn

HÓPVINNUKERFI ehf. standa í dag fyrir námskeiði um ISO 15489:2001, sem er nýr alþjóðlegur staðall um upplýsinga- og heimildagildi skjala og skjalastjórn, í tengslum við umhverfi íslenskra stofnana og fyrirtækja. Námskeiðið hefst kl. Meira
20. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 161 orð

Nílarkarfi drepst í Viktoríuvatni

DAUÐUR nílarkarfi flýtur nú í stórum stíl á yfirborði Viktoríuvatns í Afríku. Talið er súrefnisskortur valdi fiskdauðanum. Fiskimenn í vatninu segja að allt upp í 10% aflans á dag sé dauður fiskur. Meira
20. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 153 orð

"Háfargjaldaflugfélag Skandinavíu"

Í ERINDI sem einn af forsvarsmönnum SAS-flugfélagsins, Lars Lindgren, hélt hér á landi í vikunni kom m.a. fram að öll hefðbundin flugfélög þyrftu að mæta væntingum almennings um lág flugfargjöld. Meira
20. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Ríkiskaup semja við Anza

RÍKISKAUP hafa ákveðið að ganga til samstarfs við Anza um hýsingu og rekstur á nýju landskerfi bókasafna. Markmið Landskerfis bókasafna er að tryggja landsmönnum aðgang að bókfræðilegum upplýsingum sem nýtast bæði til náms, í starfi og í leik. Meira
20. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 121 orð

Salan á iPulse eða ICS að hefjast

EINS og greint hefur verið frá lauk nýverið þriggja ára samningi OZ og Ericsson um þróun iPulse samskiptalausnarinnar, nánar tiltekið í janúar sl. Meira
20. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 108 orð | 1 mynd

Snorri Sturluson VE kominn til Eyja

FRYSTISKIPIÐ Snorri Sturluson VE kom til heimahafnar í Vestmannaeyjum í fyrsta sinn fyrir skömmu en Ísfélag Vestmannaeyja festi kaup á skipinu í lok síðasta árs. Skipið var þá að koma úr 30 daga veiðiferð. Meira
20. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 294 orð | 1 mynd

Tangi tapaði 100 milljónum

TAP af reglulegri starfsemi Tanga hf. á Vopnafirði nam 95,6 milljónum króna árið 2001 samanborið við 263,6 milljóna króna tap árið áður. Verulegur afkomubati var á rekstri félagsins síðari helming ársins og nam hagnaður tímabilsins 197 milljónum króna. Meira
20. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Tap Hlutabréfamarkaðarins hf. 53 milljónir fyrir skatta

TAP hlutabréfasjóðsins Hlutabréfamarkaðurinn hf. (Hmark), sem Íslandsbanki sér um daglegan rekstur á, var 53 milljónir króna fyrir skatta á árinu 2001. Sjóðurinn greiðir ekki tekjuskatt vegna yfirfæranlegs taps. Meira
20. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 146 orð

Tap Íslenskra verðbréfa hf. 131 milljón

TAP Íslenskra verðbréfa hf. á árinu 2001 nam 131 milljón króna eftir skatta. Árið áður var tap félagsins 51 milljón. Eignir Íslenskra verðbréfa í árslok 2001 voru 1.127 milljónir króna en 1.408 milljónir í árslok 2000. Meira

Fastir þættir

20. febrúar 2002 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 20. febrúar, er áttræð Bára Sigurjónsdóttir, kaupkona, Hafnarfirði. Hún dvelst um þessar mundir á Carlton Hotel, CH-7500 St. Moritz, Sviss. Herbergi 120. Meira
20. febrúar 2002 | Fastir þættir | 56 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 14. febrúar var spilað þriðja kvöldið í aðalsveitakeppni félagsins og er staða efstu sveita þannig. 1. sv. Jón Stefánsson 104 2. sv. Vilhjálms Sigurðss jr. 96 3. sv. Birgir Ö. Steingr 94 4. sv. Hrafnhildur Skúlad. Meira
20. febrúar 2002 | Fastir þættir | 499 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞAÐ er sjaldgæft að eitt einstakt spil veki jafn mikla athygli og eftirfarandi þrjú grönd úr sjöttu umferð Flugleiðamótsins: Austur gefur; NS á hættu. Meira
20. febrúar 2002 | Í dag | 691 orð

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Opið hús fyrir aldraða kl. 13:00. Handavinna, spil, föndur og gamanmál. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12:10. Léttur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyrirbænum í síma 520-9700. Grensáskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Meira
20. febrúar 2002 | Fastir þættir | 78 orð

Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri...

Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri borgarar í Hafnarfirði spila brids, tvímenning, í Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50 tvisvar í viku, á þriðjudögum og föstudögum. Mæting kl. 13.30. Spilað var 12. febrúar. Meira
20. febrúar 2002 | Fastir þættir | 94 orð

Félag eldri borgara í Kópavogi 21...

Félag eldri borgara í Kópavogi 21 par mætti í tvímenninginn þriðjudaginn 12. febrúar og voru spiluð 27 spil með Mitchell-fyrirkomulagi. Lokastaðan í N/S: Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Árnason 261 Hreinn Hjartarson - Ragnar Björnss. 254 Guðm. Meira
20. febrúar 2002 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Íhugun á föstu í Hallgrímskirkju

Í KVÖLD kl. 20.00 mun séra Jón Bjarman leiða það sem hann nefnir Íhugun á föstu. Þetta er fyrsta íhugun af fjórum um síðustu för Jesú til Jerúsalem. Íhuguninni lýkur með helgistund í kirkjunni. Meira
20. febrúar 2002 | Dagbók | 866 orð

(Jóh. 12, 35.)

Í dag er miðvikudagur 20. febrúar, 51. dagur ársins 2002. Imbrudagar. Orð dagsins: Þá sagði Jesús við þá: "Skamma stund er ljósið enn á meðal yðar. Gangið, meðan þér hafið ljósið, svo að myrkrið hremmi yður ekki. Sá, sem gengur í myrkri, veit ekki, hvert hann fer." Meira
20. febrúar 2002 | Fastir þættir | 795 orð | 1 mynd

Jónatan og Hólmfríður unnu gullverðlaun

Opna Kaupmannahfnarkeppnin í dansi var haldin 15. til 17. febrúar. Meira
20. febrúar 2002 | Fastir þættir | 464 orð

Keppni í Meistaradeildinni hefst á ný

KEPPNI í Meistaradeild í hestaíþróttum hefst í annað sinn í dag, miðvikudaginn 20. febrúar, þegar keppt verður í fjórgangi í Ölfushöllinni á Ingólfshvoli. Meira
20. febrúar 2002 | Dagbók | 28 orð

Lausavísa

Enn man ek böl þat, er brunnu bauga-Hlín ok mínir (skaði kennir mér minni minn) þrír synir inni; glaðr munat Göndlar röðla gnýskerðandi verða (brjótr lifir sjá við sútir sverðs) nema hefndir... Meira
20. febrúar 2002 | Viðhorf | 797 orð

Pólitískt framboð og eftirspurn

"En um leið má velta því fyrir sér hvort "pólitískur darwinismi" af þessu tagi geti ekki líka verið af hinu góða?" Meira
20. febrúar 2002 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 Bg7 7. f3 0-0 8. Dd2 Rc6 9. Bc4 Bd7 10. 0-0-0 Hc8 11. Bb3 Re5 12. h4 Rc4 13. Bxc4 Hxc4 14. h5 Rxh5 15. g4 Rf6 16. Rde2 Da5 17. Bh6 Hfc8 18. Bxg7 Kxg7 19. Dh6+ Kg8 20. Hd5 H8c5 21. Meira
20. febrúar 2002 | Fastir þættir | 808 orð | 1 mynd

Sveit Strengs sigraði á Flugleiðamótinu

Bridshátíð var haldin dagana 15.-18. febrúar á Hótel Loftleiðum. Keppt var í tvímenningi og sveitakeppni. Meira
20. febrúar 2002 | Fastir þættir | 1061 orð | 3 myndir

Vetrarmót á ís, í höllum og úti á völlum

Fimm mót voru haldin um helgina víða um land. Greina má mikinn keppnishug í hestamönnum strax í upphafi keppnistímabilsins og víst að mikið verður lagt undir til að komast á landsmót í sumar. Valdimar Kristinsson tók saman úrslit mótanna og myndaði nokkra af verðlaunahöfum helgarinnar. Meira
20. febrúar 2002 | Fastir þættir | 530 orð

Víkverji skrifar...

HELDUR finnst Víkverja hvimleitt í Flugstöð Leifs Eiríkssonar að búið er að byrgja gluggann milli komusalar stöðvarinnar og salarins þar sem menn bíða eftir þeim sem verið er að sækja úr flugi. Meira

Íþróttir

20. febrúar 2002 | Íþróttir | 138 orð

Áfall hjá Magdeburg

MAGDEBURG, þýsku meistararnir í handknattleik, urðu fyrir miklu áfalli í fyrrakvöld. Þeir Stefan Kretzschmar og Nenad Perunicic meiddust þá báðir í æfingaleik. Meira
20. febrúar 2002 | Íþróttir | 526 orð | 1 mynd

BANDARÍKJAMAÐURINN Derek Parra setti í gær...

BANDARÍKJAMAÐURINN Derek Parra setti í gær heimsmet í 1.500 metra skautahlaupi á vetrarleikunum í Salt Lake City þar sem hann kom í mark á 1.43,95 mínútum og varð Parra í leiðinni ólympíumeistari . Meira
20. febrúar 2002 | Íþróttir | 164 orð

Cindy styrkir Grindvíkinga

Grindvíkingar sigruðu granna sína úr Keflavík í 1. deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöld, 73:61. Það var ekki nein sérstök skemmtun sem áhorfendur fengu í gærkvöldi. Meira
20. febrúar 2002 | Íþróttir | 206 orð

Eggert er hryggbrotinn

EGGERT Stefánsson, knattspyrnumaður úr Fram, er hryggbrotinn og hefur verið í eitt ár. "Það kom bara í ljós á föstudaginn að ég er hryggbrotinn og er búinn að vera það líklega í eitt ár," sagði Eggert í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
20. febrúar 2002 | Íþróttir | 95 orð

Eiður Smári og Hasselbaink bestir í sókn

RON Harris, einn af bikarmeisturum enska knattspyrnufélagsins Chelsea árið 1970, segir að þeir Eiður Smári Guðjohnsen og Jimmy Floyd Hasselbaink séu besta framherjapar ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Meira
20. febrúar 2002 | Íþróttir | 293 orð

Fjölleikahús hjá KAmönnum

FYRSTI heimaleikur KA í efstu deild karla á spegilárinu 2002 jafnaðist á við bestu flugeldasýningu um áramót. Reyndar var engu líkara en KA-heimilinu hefði verið breytt í fjölleikahús því listirnar sem leikmenn KA sýndu gestunum úr Stjörnunni voru hreint ótrúlegar. Í boði voru m.a. tvö sannkölluð sirkusmörk, glæfralegar línusendingar sem gengu upp og alls 13 mörk úr hraðaupphlaupum. Svo fór að KA sigraði í leiknum með 17 marka mun, 39:22. Meira
20. febrúar 2002 | Íþróttir | 188 orð

Fyrsta gull Frakka í sjötíu ár

FRANSKA parið Marina Anissina og Gwendal Peizerat sigruðu með minnsta mun í listdansi á skautum á vetrarólympíuleikunum í Salt Lake City en þau áttu í harðri baráttu við rússneskt par, Irina Lobacheva og Ilia Averbukh. Meira
20. febrúar 2002 | Íþróttir | 395 orð | 1 mynd

Grótta/KR yfirbugaði FH-inga

GRÓTTA/KR gaf FH-ingum engin grið þegar liðin mættust á Seltjarnarnesi í gærkvöldi - slökktu á sóknarleik þeirra og brunuðu síðan í hraðaupphlaup enda skoruðu þeir úr 14 slíkum í 31:20 sigri. Auk þess fengu tveir leikmenn FH rautt spjald fyrir gróf brot. Með sigrinum tók Grótta/KR 8. sætið af FH. Meira
20. febrúar 2002 | Íþróttir | 14 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Essodeildin: Framhús:Fram - Þór Ak. 20 Ásvellir:Haukar - HK 20 Hlíðarendi:Valur - UMFA 20 Víkin:Víkingur - Selfoss 20 Vestmannaey. Meira
20. febrúar 2002 | Íþróttir | 542 orð

HANDKNATTLEIKUR KA - Stjarnan 39:22 KA-heimilið,...

HANDKNATTLEIKUR KA - Stjarnan 39:22 KA-heimilið, Akureyri, 1. deild karla, Essodeild, þriðjudaginn 19. febrúar 2002. Gangur leiksins : 1:0, 2:3, 7:7, 11:7, 15:12, 17:13 , 20:15, 27:15, 34:18, 39:22. Mörk KA : Jóhann G. Meira
20. febrúar 2002 | Íþróttir | 357 orð

ÍA telur að Ellert sé ekki laus allra mála

ELLERT Jón Björnsson, knattspyrnumaður frá Akranesi, skrifar að öllu óbreyttu undir þriggja ára samning við hollenska knattspyrnufélagið De Graafschap á næstu dögum en ekki er ljóst á þessari stundu hvort hann sé laus allra mála hjá ÍA. Gunnar Sigurðsson formaður rekstrarfélags meistaraflokks ÍA sagði í gær að samkvæmt þeirra skilningi væri Ellert samningsbundinn til loka ársins 2003. Meira
20. febrúar 2002 | Íþróttir | 434 orð | 1 mynd

Kirsten kom í veg fyrir sigur Arsenal

KEPPNIN í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu er æsispennandi en eftir úrslit leikjanna tveggja í riðlinum í gærkvöldi hafa öll liðin fjögur stig. Leverkusen og Arsenal skildu jöfn, 1:1, í Þýskalandi þar sem Arsenal lék manni færri í 25 mínútur og á Ítalíu gerðu Juventus og Deportivo markalaust jafntefli þar sem heimamenn misnotuðu vítaspyrnu seint í leiknum. Meira
20. febrúar 2002 | Íþróttir | 257 orð

Leikið fyrst gegn Skotum og Litháum á EM

ÍSLAND situr yfir á fyrsta leikdegi Evrópukeppni landsliða í haust en leikur tvo heimaleiki í október, gegn Skotlandi og Litháen. Hinir sex leikirnir í keppninni verða á árinu 2003. Tveir síðustu leikir Íslands verða gegn Þjóðverjum - fyrst í Reykjavík og síðan úti. Meira
20. febrúar 2002 | Íþróttir | 262 orð

Naumt tap fyrir Skotum

ÍSLENSKA karla- og kvennalandsliðið í badminton er úr leik á heimsmeistaramótinu í badminton sem nú stendur yfir í Eindhoven í Hollandi. Meira
20. febrúar 2002 | Íþróttir | 112 orð

Ótrúlegur sigur Ástrala

ÁSTRALINN Steven Bradbury sigraði mjög óvænt í 1.000 metra skautahlaupi um helgina í stuttri braut og varð þar með fyrstur Ástrala til að fá gull á vetrarólympíuleikum. Meira
20. febrúar 2002 | Íþróttir | 121 orð

Philo um kyrrt í Njarðvík

FORRÁÐAMENN úrvalsdeildarliðs Njarðvíkur í körfuknattleik hafa komist að samkomulagi við bandaríska leikmanninn Pete Philo og mun hann leika með Njarðvíkingum það sem eftir lifir keppnistímabilsins. Meira
20. febrúar 2002 | Íþróttir | 528 orð | 1 mynd

* STEFÁN Þ.

* STEFÁN Þ. Þórðarson, leikmaður Stoke City , meiddist í leik með varaliði félagsins í fyrrakvöld. Hann fór af velli í fyrri hálfleik og tvísýnt er hvort hann geti leikið með þegar Stoke mætir toppliðinu í ensku 2. deildinni, Reading , um næstu helgi. Meira
20. febrúar 2002 | Íþróttir | 109 orð

Um 20 milljónir fyrir Hjálmar

SAMKVÆMT sænska netmiðlinum Sportal mun Gautaborg greiða Keflavík í kringum 20 milljónir íslenskra króna fyrir knattspyrnumanninn Hjálmar Jónsson. Hjálmar hefur sem kunnugt er samið við sænska félagið út tímabilið 2006. Meira
20. febrúar 2002 | Íþróttir | 203 orð

Veigar ólöglegur með KR

SKRIFSTOFA KSÍ hefur staðfest að tveir leikmenn voru ólöglegir með liðum í deildabikarkeppninni í knattspyrnu sem hófst um síðustu helgi. Veigar Páll Gunnarsson var ekki löglegur með KR-ingum þegar hann lék með liðinu á móti Þór. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.