Greinar fimmtudaginn 28. mars 2002

Forsíða

28. mars 2002 | Forsíða | 187 orð | 1 mynd

Eftirskjálftar tefja hjálparstarf

MARGIR eftirskjálftar töfðu verulega fyrir björgunarstarfi á jarðskjálftasvæðunum í Afganistan í gær. Ollu þeir skriðuföllum, sem lokuðu vegum og komu í veg fyrir flutning á hjálpargögnum. Um 20. Meira
28. mars 2002 | Forsíða | 178 orð

Hver er maðurinn?

MIKIÐ uppnám hefur orðið innan norsku póstþjónustunnar vegna frímerkis, sem verið er að gefa út í tilefni af 100 ára afmæli norska knattspyrnusambandsins. Meira
28. mars 2002 | Forsíða | 338 orð

Sautján týndu lífi í sjálfsmorðsárás í Ísrael

SAUTJÁN manns týndu lífi er maður sprengdi sjálfan sig upp í yfirfullu hóteli í ísraelska bænum Netanya í gær. Meira en 100 slösuðust. Meira
28. mars 2002 | Forsíða | 193 orð

Verða knúin til að lækka gjöld

VERIÐ er að undirbúa harðar aðgerðir gegn farsímafyrirtækjum innan Evrópusambandsins, ESB, og þá með það fyrir augum að neyða þau til að lækka ákveðin gjöld. Meira

Fréttir

28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 165 orð

100 km þykk steinplata

STEINPLATAN undir Íslandi er þykkust undir Austurlandi - rösklega 100 km þykk. Næstþykkust er platan undir Norðvesturlandi og Vestfjarðakjálka, um 75 km þykk, en undir miðju Íslands og norður-gosbeltinu er steinplatan 65 km þykk. Dr. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

3% verðlækkun í Kringlunni

Á ÞRIÐJA tug verslana í Kringlunni lækkaði verð um 3% í gær í áframhaldandi viðleitni kaupmanna til þess að halda verðlagsþróun fyrir neðan rauða strikið. Meira
28. mars 2002 | Miðopna | 1862 orð | 1 mynd

5-6 aðilar helst taldir koma til greina

Vandséð er að nýr ráðandi aðili fáist að byggingu álvers í Reyðarfirði í fljótheitum. Fyrirhuguð verksmiðja er svo stór að þeir eru ekki margir aðilarnir á álmarkaði sem hafa bolmagn til að takast á við Reyðarálsverkefnið einir og sér. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 203 orð

Afmælisfundur AA-samtakanna

AFMÆLISFUNDUR AA-samtakanna verður haldinn að venju föstudaginn langa, 29. mars, kl. 20.30 (húsið opnað kl. 19.30) í Laugardalshöllinni og eru allir velkomnir. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 208 orð

Amfetamín var ekki á lista yfir bönnuð lyf

VEGNA mistaka hjá heilbrigðisráðuneytinu var amfetamín ekki á lista yfir b-merkt lyf frá því í fyrrasumar en sala og notkun á lyfjum á þeim lista er alfarið bönnuð hér á landi. Skv. Meira
28. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 175 orð

Ágúst Bragi vann tvöfaldan sigur

ÁGÚST Bragi Björnsson sigraði í unglingaflokki á Akureyrarmóti yngri flokka í skák og hann gerði gott betur: sigraði líka í unglingaflokki á hraðskákmóti Akureyrar. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 126 orð

Bankarnir ákveða frekari vaxtalækkun

VIÐSKIPTABANKARNIR, Landsbanki, Búnaðarbanki og Íslandsbanki, tilkynntu í gær frekari lækkun óverðtryggðra vaxta af inn- og útlánum. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 41 orð

Biskup vísiterar Borgfirðinga

BISKUP Íslands mun vísitera söfnuði og starfsfólk kirkjunnar í Borgarfjarðarprófastsdæmi í apríl. Guðsþjónustur verða í öllum kirkjum. Biskup fundar með sóknarnefndum og heimsækir skóla, dvalarheimili og vinnustaði. Meira
28. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 384 orð | 1 mynd

Bjartsýni ríkjandi um að ástandið fari batnandi

ATVINNUÁSTANDIÐ á Akureyri hefur verið frekar slæmt í vetur og heldur verra en undanfarin tvö ár. Þó fækkaði heldur á atvinnuleysisskránni í bænum milli síðustu tveggja mánaða. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Boða verulega skattalækkun

SJÁLFSTÆÐISMENN kynntu á Hótel Borg í gær stefnuskrá D-listans fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Er í henni m.a. Meira
28. mars 2002 | Landsbyggðin | 159 orð | 1 mynd

Bókin heldur velli hjá Skagamönnum

Í SAMANTEKT Bæjar- og héraðsbókasafnsins á Akranesi fyrir árið 2001 kom í ljós að fjórir af hverjum tíu íbúum bæjarins notuðu safnið og að meðaltali fékk hver notandi tíu bækur að láni en það er töluverð aukning frá árinu áður. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 1664 orð | 6 myndir

Brot af sögu flóabátsins Konráðs BA-152

Flóabáturinn Baldur rauf einangrun afskekktra byggða á Breiðafirði, en stofnað var hlutafélag um kaup bátsins. Ólafur Steinþórsson ræddi við Einar Steinþórsson og kynnti sér sögu bátsins. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 144 orð

Brúðkaupsvefur opnaður aftur

BRÚÐKAUPSVEFURINN www.brudkaup.is verður opnaður að nýju í dag, skírdag, eftir endurbætur. Brudkaup.is verður í framtíðinni upplýsingavefur fyrir alla þá sem áhuga hafa á brúðkaupum og öllu sem þeim tengist. Meira
28. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 81 orð

Clapton-kvöld í Sjallanum

LAUGARDAGINN 30. mars nk. kl. 20 verður Clapton-kvöld í Sjallanum á Akureyri með Páli Rósinkranz og hljómsveitinni Deadline, í samvinnu við Flugfélag Íslands. Meira
28. mars 2002 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Dudley Moore látinn

DUDLEY Moore, einn af þekktustu gamanleikurum Breta, lést í gær á heimili sínu í Bandaríkjunum. Hann var 66 ára gamall. Moore hafði um nokkurt skeið þjáðst af sjaldgæfum taugahrörnunarsjúkdómi. Meira
28. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 176 orð | 1 mynd

Eðlilegar skýringar á minni eftirspurn

VALGERÐUR Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, kveðst vonast til að fyrirtæki á Norðurlandi muni skoða vel þá möguleika sem felast í aðstoð Frumkvöðlaseturs Norðurlands og því tengslaneti sem að baki því stendur. Meira
28. mars 2002 | Erlendar fréttir | 228 orð

Efast um kröfuna um skírlífi presta

STÖÐUGAR umræður eru nú innan kaþólsku kirkjunnar í Bandaríkjunum um það heit sem kaþólskir prestar hafa þurft að gefa um skírlífi. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 151 orð

Eimskip mun mæta boðaðri samkeppni eins og áður

INGIMUNDUR Sigurpálsson, forstjóri Eimskips, segir að það komi ekki á óvart að Atlantsskip stefni að því að sigla á milli Rotterdam í Hollandi og Kópavogs, eins og greint var frá í Morgunblaðinu í gær. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 1907 orð | 3 myndir

Eldhjartað undir miðhluta landsins

Niðurstöður eru nú komnar úr rannsóknum verkefnisins Ísbráðar sem dr. Ingi Þorleifur Bjarnason jarðeðlisfræðingur stjórnaði og kann flís af meginlandsplötu að leynast undir landinu. Hann segir Guðrúnu Guðlaugsdóttur stuttlega frá rannsóknum þessum og niðurstöðum þeirra. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð

Ellert Eiríksson kjörinn stjórnarformaður

ELLERT Eiríksson var kjörinn stjórnarformaður Hitaveitu Suðurnesja á aðalfundi fyrirtækisins sem haldinn var í gær. Kom Ellert inn í stjórn í stað Ingólfs Bárðarsonar úr Reykjanesbæ. Þá var Þóra Bragadóttir valin í stað Jóns Gunnarssonar úr Vogunum. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Everest-leiðangur Haralds hefst í dag

SÍÐASTI áfanginn í sjötindaleiðangri Haralds Arnar Ólafssonar hefst í dag, skírdag, þegar hann heldur áleiðis til Nepal til að klífa hæsta hæsta fjall heims, Everest (8.850 m). Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta um páska

MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út á páskadag, sunnudaginn 31. mars nk. Fréttaþjónusta verður á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, alla páskahelgina. Þar er einnig að finna minnisblað lesenda og upplýsingar um... Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð

Fyrirlestur um forn tímakerfi og árshátíðir

FYRIRLESTUR verður á vegum Félags þjóðfræðinga á Íslandi miðvikudaginn 3. apríl kl. 17.30 í stofu 101 í Lögbergi. Fyrirlesturinn heldur Emily Lyle frá Edinborgarháskóla. Í fyrirlestrinum segir hún frá hugmyndum sínum um forn tímakerfi og árshátíðir. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 153 orð

Fækkun farþega hjá Flugleiðum

ALLS varð 48 prósenta fækkun í febrúar meðal farþega, sem flugu með Flugleiðum milli Bandaríkjanna og Evrópu með stuttri viðkomu á Íslandi, sé miðað við febrúarmánuð árið 2001. Sé litið á allt millilandaflug Flugleiða þá fækkaði farþegum um 25 prósent. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Fölir litir á Álfsnesi

Árstíðasveiflan í litum landsins er mögnuð og merkileg. Síðla hausts er þetta land með fallegri brúnni slikju en í apríl, þegar klaki og snjór voru á bak og burt, var kominn þessi dæmigerði útmánaðalitur. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Getur hvatt til leita sunnar á Jan Mayen-hrygg

"Ég hef talað aðeins við Inga Bjarnason um rannsóknir hans og mér finnast tilgátur hans mjög áhugaverðar," sagði Steinar Guðlaugsson, jarðeðlisfræðingur hjá Orkustofnun. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 335 orð

Grundvallarmannréttindi - málefni Evrópu

ÁRLEG ráðstefna samtakanna European Cities Against Drugs verður haldin í Reykjavík dagana 25.-27. apríl á Grand Hótel í Reykjavík. Yfirskrift ráðstefnunnar í ár er Grundvallarmannréttindi - málefni Evrópu. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Gullfoss í klaka kropinn

Enda þótt ég hafi komið að Gullfossi frá því ég var ungur drengur í Tungunum, líklega á hverju ári og stundum oft, verður það aldrei hversdagslegt. Líklega hafa margir sömu sögu að segja. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 66 orð

Gæsluvarðhaldsúrskurður staðfestur

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem grunaður er um aðild að smygli á 30 kg af hassi sjóleiðina til landsins. Meira
28. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 125 orð

Hagnaður Sparisjóðs Svarfdæla nam 50,8 milljónum

Hagnaður Sparisjóðs Svarfdæla á árinu 2001 nam 50,8 m.kr. samanborið við 10,7 m.kr. árið áður, skv. frétt frá sparisjóðnum. Reiknaður tekjuskattur nemur 16,2 m.kr. en áhrif lækkunar á tekjuskattshlutfalli úr 30% í 18% nema 15,0 m.kr. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð

Harma mistök sláturleyfishafa

MORGUNBLAÐINU hefur borist tilkynning frá Landssamtökum sauðfjárbænda vegna útflutnings til landa ESB, þar sem segir m.a. Meira
28. mars 2002 | Landsbyggðin | 292 orð | 2 myndir

Heimagerður söngleikur

FJÖLMENNI var samankomið á árshátíð Stórutjarnaskóla þegar frumsýndur var söngleikurinn Skólalíf sem nemendur og kennarar sömdu sjálfir. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 1639 orð | 4 myndir

Í einkaflugvél W.R. Hearst

Fyrsta Waco-tvíþekjan, sem kom til Íslands, fyrir tilstilli Flugfélags Akureyrar 1937. Vélin var flutt til Íslands í þremur stórum kössum og síðan sett saman af þeim Birni Olsen og Gunnari Jónassyni, en hún gereyðilagðist í misheppnuðu flugtaki nokkrum árum síðar. Leifur Magnússon brá sér í flugferð með Waco-tvíþekju, sem verið hafði einkaflugvél blaðakóngsins William Randolph Hearst. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 76 orð

Íslensk stjórnvöld bæta sig

ÍSLENSK stjórnvöld hafa bætt sig verulega við að staðfesta tilskipanir sem samþykktar hafa verið á Evrópska efnahagssvæðinu, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Fríverslunarsamtaka Evrópu - EFTA. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Íþróttamaður ársins útnefndur

Á AÐALFUNDI Ungmennafélagsins Heklu, sem starfar í Rangárvallahreppi og nágrenni, voru íþróttafólki sem skaraði fram úr á sl. ári veittar viðurkenningar. Fjölmörg börn og unglingar fengu viðurkenningar fyrir góða ástundun, frammistöðu og árangur. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Jeppatröll auglýsa veiðarfæri á Grænlandsjökli

TVEIR Nissan Patrol jeppar, sem nýlega var lokið við að breyta, verða notaðir til ferjuferða með starfsmenn Volkswagen verksmiðjanna á Grænlandsjökli. Meira
28. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 42 orð

Jón Gnarr á Græna hattinum

HINN landsþekkti skemmtikraftur Jón Gnarr sækir Akureyringa heim um páskana og skemmtir bæjarbúum og gestum á Græna hattinum. Græni hatturinn er undir Bláu könnunni í Hafnarstræti og verða sýningar Jóns á skírdag, föstudaginn langa og páskadagskvöld kl. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 2496 orð | 6 myndir

Jón og Kalli í Casablanca

Casablanca, hafnarborg á Atlantshafsströnd Marokkó, er ekki hvað síst þekkt vegna samnefndrar kvikmyndar. Jón kadett og Ólafsvíkur-Kalli létu þó að sér kveða í Casablanca löngu á undan þeim Ingrid Bergman og Humphrey Bogart. Pétur Pétursson rifjar hér upp söguna. Meira
28. mars 2002 | Landsbyggðin | 357 orð | 1 mynd

Kínverjar vilja bæta trjábúskap á Héraði

NÝVERIÐ kom kínversk sendinefnd til Austur-Héraðs þeirra erinda að kynna sér skógrækt svæðisins. Nefndin kom frá borginni Jilin í norðurhluta Kína, en í henni eru um 4,4 milljónir íbúa og mun hún vera 30. stærsta borg landsins. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 43 orð

Kristnisýningunni að ljúka

SENN lýkur sýningunni Kristni í þúsund ár sem verið hefur í Þjóðmenningarhúsinu síðustu misserin. Um bænadaga og páska verður Þjóðmenningarhúsið opið sem hér segir. Á skírdag, laugardag fyrir páska og annan páskadag verður opið milli 11 og 17. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð

Lagði til reikninga og tók peningana út

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær gæsluvarðhald yfir manni sem var nýlega framseldur frá Svíþjóð vegna gruns um stórfelld fjársvik og skjalafals hér á landi. Hann er grunaður um að hafa tekið þátt í því að svíkja um 77. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 126 orð

Leiðir til fækkunar 15-20 stöðugilda

STJÓRN Félags íslenskra heimilislækna telur breytingu á reglugerð vegna greiðslu fyrir læknisvottorð þýða skert kjör og skerta þjónustu heilsugæslustöðva. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 43 orð

Leiðrétt

Nöfn féllu niður á lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi Tvö nöfn féllu niður á framboðslista Sjálfstæðisflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar í Kópavogi 25. maí í Morgunblaðinu í gær. Þau eru: í 21. sæti Unnur Arngrímsdóttir danskennari og í 22. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð

Listi Framsóknarfélags Mosfellsbæjar

Á FÉLAGSFUNDI Framsóknarfélags Mosfellsbæjar, sem haldinn var nýlega sl., var samhljóða samþykktur eftirfarandi framboðslisti B-listans í Mosfellsbæ til sveitarstjórnarkosninga 25. maí nk.: 1. Þröstur Karlsson forseti bæjarstjórnar, 2. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Loftorka 40 ára

LOFTORKA Borgarnesi ehf. átti 40 ára afmæli laugardaginn 16. mars. Af því tilefni voru verksmiðjuhús Loftorku í Engjaási opin almenningi og starfsemi og framleiðsla til sýnis. Heitt var á könnunni, vegleg afmælisterta og fleira góðgæti á boðstólum. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 2564 orð | 3 myndir

Mannfælni gistihúseigandinn

Einu sinni voru þrír gamlir vinir en ungir að árum, sem tóku sig til og gerðu leikna bíómynd í fullri lengd. Ef þetta hljómar eins og upphaf að ævintýri eru lyktir þess sá blákaldi raunveruleiki að Björn Thors, Unnur Ösp Stefánsdóttir og Börkur Sigþórsson frumsýna myndina í kvöld. Hún heitir Reykjavík Guesthouse og í samtali við Árna Þórarinsson lýsa þau því hvernig draumurinn rættist. Meira
28. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 478 orð | 1 mynd

Mannlífsmiðstöð í stað verslunar?

MIÐBORGIN verður aldrei aftur sá verslunarkjarni sem hún var, heldur gegnir hún nú hlutverki mannlífsmiðstöðvar. Þetta kom m.a. fram í máli Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur borgarstjóra á aðalfundi Þróunarfélags miðborgarinnar á þriðjudag. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 566 orð | 1 mynd

Menningarstarf á Austurlandi tvíeflt

SÉRSTAKUR menningarfulltrúi hefur nú starfað fyrir Austurland frá 1. janúar sl. Bakhjarl fulltrúans er Menningarráð Austurlands, sem er sjálfstætt starfandi ráð sveitarfélaganna í fjórðungnum. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Menntaskólinn á Akureyri í efstu sætum

KEPPNI framhaldsskólanemenda í eðlisfræði lauk í 19. sinn um síðustu helgi. Í forkeppninni 19. febrúar kepptu samtals 135 nemendur í 10 skólum um allt land. 14 nemendur voru svo boðaðir í úrslitakeppni í Háskóla Íslands 16. og 17. mars. Meira
28. mars 2002 | Erlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Miðaldra og sjúk en hyggst klífa Everest

HÚN er 58 ára gömul, fékk brjóstakrabbamein fyrir fimm árum, fór í geislameðferð og var skorin upp, náði sér. Hún er með sykursýki en samt ætlar Midge Cross frá Washington-ríki í Bandaríkjunum að klífa hæsta fjall jarðar, Everest. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 166 orð

Mikil leit vegna neyðarsendinga

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar og flugvél Flugmálastjórnar voru kallaðar út í gærdag vegna sendinga sem bárust frá neyðarsendi suðaustur af landinu. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 1508 orð | 1 mynd

Minnisblað lesenda um páska

Slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur: Slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur er opin allan sólarhringinn og sinnir slysa- og neyðartilfellum. Sími slysadeildar er 525 1700 . Slökkvilið, sjúkrabifreið og lögregla: Neyðarnúmer fyrir allt landið í síma 112 . Meira
28. mars 2002 | Erlendar fréttir | 409 orð | 2 myndir

Myrti átta borgarfulltrúa og særði nítján

33 ÁRA karlmaður, vopnaður þremur skammbyssum, varð átta borgarfulltrúum að bana og særði nítján aðra þegar hann hóf skothríð í ráðhúsinu í Nanterre, útborg Parísar, skömmu eftir að borgarstjórnarfundi lauk í fyrrinótt. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 749 orð

Nam dóttur sína á brott í Lille í Frakklandi

HARÐVÍTUG forsjárdeila franskra hjóna, sem hafa lengi verið búsett hér á landi, um tveggja ára gamalt stúlkubarn hefur tekið nýja stefnu en móðir stúlkunnar nam hana á brott frá föðurnum á þriðjudag. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 109 orð

Námskeið um samskipti við fjölmiðla

NÁMSKEIÐ um samskipti við fjölmiðla verður haldið hjá Endurmenntun Háskóla Íslands, Dunhaga 7, mánudaginn 11. og þriðjudaginn 12. apríl kl. 16-20. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 52 orð

Nýr hvalavefur

OPNAÐ hefur verið vefsetur um hvali. Á hvalavefnum er að finna mikinn fróðleik um þessi risavöxnu spendýr sjávarins, hvalina. Einnig er hægt að hlusta á hljóðin sem þeir gefa frá sér og skemmta sér við leiki sem tengjast hvölum. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 33 orð

Nýr vefur sýslumannsins í Reykjavík

NÝLEGA var opnaður nýr vefur sýslumannsins í Reykjavík á slóðinni: www.syslumadur.is. Leitast verður við að hafa þar ýmsar hagnýtar upplýsingar til þæginda fyrir viðskiptavini embættisins, auk upplýsinga um embættið, starfsmenn, starfsemi o.fl. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 445 orð

Olíufélögin hækka ekki bensínverðið

RÍKISSTJÓRNIN hefur ákveðið að lækka bensíngjald um 1,55 krónur, eða úr 10,50 kr. í 8,95 krónur á hvern bensínlítra. Þetta mun hafa í för með sér rúmlega 1,90 króna lækkun á útsöluverði bensíns. Meira
28. mars 2002 | Suðurnes | 82 orð

Opnir fundir hjá Framsóknarflokki

FRAMSÓKNARFLOKKURINN í Reykjanesbæ býður bæjarbúum á opna fundi í Framsóknarhúsinu, Hafnargötu 62, og eru fundirnir vettvangur bæjarbúa til að hafa áhrif á stefnu flokksins, segir í fréttatilkynningu. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 196 orð

Óbreytt heildarástand hjá SÁÁ síðustu tvö ár

TÖLULEGAR upplýsingar um sjúklinga sem leituðu sér meðferðar hjá SÁÁ árið 2001 liggja nú fyrir. Þegar þær eru bornar saman við upplýsingar fyrri ára og ástandið metið í heild er ljóst að ekki hafa orðið marktækar breytingar síðustu 2 árin. Meira
28. mars 2002 | Suðurnes | 188 orð | 2 myndir

Óskar Gunnarsson leiðir K-listann

ÓSKAR Gunnarsson, forseti bæjarstjórnar, verður áfram efsti maður á K-listanum í Sandgerði við komandi bæjarstjórnarkosningar. K verður nú listi óháðra borgara og Samfylkingarinnar en við síðustu kosningar bar hann nafn Alþýðuflokks og óháðra. Meira
28. mars 2002 | Erlendar fréttir | 676 orð

Óþekktir hafstraumar uppgötvaðir

KOMIÐ hefur í ljós að í N-Atlantshafi eru hafstraumar sem vísindamenn hafa ekki vitað um og getur uppgötvunin, að sögn heimildarmanna tímaritsins Nature, breytt mjög skoðunum manna á öllu straumakerfinu. Meira
28. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 56 orð

Passíusálmarnir lesnir

PASSÍUSÁLMAR Hallgríms Péturssonar verða lesnir í Akureyrarkirkju föstudaginn langa, 29. mars, og hefst lesturinn kl. 13. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 26 orð

Páskaganga

SJÁLFBOÐALIÐASAMTÖK um náttúruvernd efna til páskagöngu laugardaginn 30. mars. Lagt verður af stað frá strætisvagnaskýlinu í Mjódd kl. 11. Gangan tekur 3-4 tíma og eru allir... Meira
28. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 212 orð | 3 myndir

Páskarnir fara í hönd

VIÐ sali, garða og steina kenna leikskólar á höfuðborgarsvæðinu sig meðal annars, en það hefur þó ekki endilega eitthvað að gera með þá líflegu starfsemi sem fram fer utan dyra sem innan, árið um kring. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 166 orð

R-listi mælist með 61% og D-listi 37%

REYKJAVÍKURLISTINN eykur forskot sitt á lista Sjálfstæðisflokksins skv. nýjum niðurstöðum könnunar úr þjóðarpúlsi Gallup á fylgi framboðslistanna fyrir borgarstjórnarkosningarnar í maí. Meira
28. mars 2002 | Miðopna | 766 orð

Rússneski áliðnaðurinn og mafían

BORÍS Jeltsín, fyrrverandi forseti Rússlands, lýsti eitt sinn landi sínu sem "glæpastórveldi heimsins" og "mesta mafíuríki heims". Meira
28. mars 2002 | Erlendar fréttir | 101 orð

Rússnesk málvernd

SÉRSTAKT ráð sem ætlað er að standa vörð um rússneska tungu íhugar nú að leggja fram frumvarp til laga þar sem kveðið verði á um "refsingar" þeirra sem misþyrma móðurmálinu. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 116 orð

Sjö verðlaunaðir fyrir úrvalsmjólk

AÐALFUNDUR samlagsdeildar Mjólkursamlags Húnvetninga og félags kúabænda í A-Húnavatnssýslu var haldinn í félagsheimilinu á Blönduósi 13. mars. Hagnaður mjólkursamlagsins var 4,1 milljón og er það lækkun um rúmlega 4 milljónir. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 39 orð

Skemmtun hjá herstöðvaandstæðingum

SAMTÖK herstöðvaandstæðinga efna að venju til samkomu að kvöldi 30. mars. Safnast verður saman á Hallveigarstöðum við Túngötu og verðurhúsið opnað kl. 20, en samkoman varir fram á kvöld. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 93 orð

Skjálftahrina fyrir norðan

JARÐSKJÁLFTAHRINA hófst úti fyrir Norðurlandi um klukkan þrjú í fyrrinótt, fáeina kílómetra norður af Gjögri og Gjögurtá, austanvert í mynni Eyjafjarðar og mældist stærsti skjálftinn um 2,9 á Richterkvarða. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Skógræktarnámskeið í vor

SKÓGRÆKTARFÉLAG Íslands heldur námskeið fyrir áhugafólk um skóg- og trjárækt, ekki síst sumarhúsaeigendur. Námskeiðin eru hluti af fræðslusamstarfi skógræktarfélaganna og Búnaðarbanka Íslands hf. Leiðbeinandi á námskeiðunum verður Björn Jónsson, fyrrv. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 175 orð

Snæfellsjökull um páskana

ÞEIR sem vilja njóta orku og dulmagns við Snæfellsjökul um páskana hafa úr nógu að velja. Á Jöklinum er starfrækt skíðalyfta sem rekin er af Snjófelli á Arnarstapa sem einnig býður upp á snjósleða- og troðaraferðir. Meira
28. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 102 orð | 1 mynd

Snæfinnur fyrir barðinu á skemmdarvörgum

HINN stóri og stæðilegi Snæfinnur snjókarl, sem stendur á miðju Ráðhústorgi á Akureyri, hefur heldur betur orðið fyrir barðinu á skemmdarvörgum að undanförnu. Þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið um miðbæinn í gær leit Snæfinnur heldur illa út. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

SONJA W.B. de ZORILLA

SONJA W. Benjamínsson de Zorilla lést á Landspítalanum í Fossvogi 22. mars sl. Sonja var fædd í Reykjavík 18. nóvember 1916. Foreldrar hennar voru Ólafur Indriði Benjamínsson forstjóri og María Emelie Wendel. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Sorpbrennsluhúsið á Skarfaskeri verði fjarlægt

BÆJARRÁÐ Ísafjarðarbæjar hefur lagt til við bæjarstjórn að sorpbrennsluhúsið á Skarfaskeri við Skutulsfjörð verði fjarlægt. Sorpbrennslan er ekki notuð lengur og er ástand hússins bágborið. Kemur þetta fram á fréttavef Bæjarins besta. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 46 orð

Sótti veikan dreng

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, sótti alvarlega veikan tíu ára dreng til Ólafsvíkur í gærmorgun. Var hann fluttur á bráðamóttöku Landspítala - háskólasjúkrahúss við Hringbraut. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 745 orð

Stofnað verði háskólasetur og komið á heilsárs hringvegi

MEÐAL tillagna í byggðaáætlun fyrir Vestfirði, sem sveitarfélögin þar hafa unnið, er að komið verði á heilsárs hringvegi um Vestfirði sem tengi saman þéttbýliskjarna, tenging við þjóðveg eitt verði bætt, unnin verði áætlun um styrkingu byggðakjarna á... Meira
28. mars 2002 | Landsbyggðin | 82 orð

Sveitakráin Böggver opnuð

UNG hjón á Dalvík tóku sig til fyrir nokkru og opnuðu sveitakrá að Böggvisstöðum skammt sunnan Dalvíkur. Þetta eru þau Kristín Hjálmarsdóttir og Steinar Agnarsson og nefna þau krána Böggver. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Sýslumaður kveður Strandir

"ÞAÐ leggst vel í mig að flytja á Blönduós en vissulega er líka margs að sakna héðan," segir Bjarni Stefánsson sýslumaður í Strandasýslu sem nú er á förum frá Hólmavík eftir rúmlega þriggja ára starf og tekur við sýslumannsembættinu í... Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 224 orð | 2 myndir

Til björgunar Dagsbrún

Þeir sem aka þjóðveginn undir Eyjafjöllum hafa ef til vill tekið eftir sérkennilegu húsi skammt vestan við Drangshlíð. Meira
28. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 211 orð

Tillaga að deiliskipulagi Rafha-reits samþykkt

TILLAGA að breyttu deiliskipulagi fyrir svokallaðan Rafha-reit við Lækjargötu í Hafnarfirði var samþykkt í skipulags- og umferðarnefnd Hafnarfjarðar á þriðjudag. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 277 orð | 2 myndir

Tilraun með stóraukna flutningsgetu um breiðbandið

SÍMINN-BREIÐBAND hefur gert samstarfssamning við bandaríska hátæknifyrirtækið Narad Networks um tilraunaverkefni sem felur í sér byltingarkennda lausn í gagnaflutningum á Breiðbandinu, að því er fram kemur í frétt frá Símanum. Meira
28. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 101 orð

Tilvalið gönguskíðaland í Hrísey

Í HRÍSEY er ákjósanlegt svæði til að ganga á skíðum og er svokölluð Hríseyjarnefnd nú að kynna þá kosti sem bjóðast í þeim efnum. Göngufólk getur valið eigin leiðir og eru þær mislangar allt eftir því hvað fólk kýs, frá einum kílómetra upp í fjórtán. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Tveir styrkþegar

ÚTHLUTUN úr Sagnfræðisjóði dr. Björns Þosteinssonar fór fram 20. mars sl. Þrettán umsóknir bárust en styrkþegar eru tveir, Hrefna M. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Tölvunámskeið í Árneshreppi

FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ Vestfjarða og Snerpa ehf. héldu tölvunámskeið hér í hreppnum um síðustu helgi. Lögð var áheyrsla á tölvureikninn Exel og aðeins farið í ritvinnslu Word. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 694 orð | 1 mynd

Umræða sé lifandi og upplýst

Helga Jónsdóttir er fædd 1957 og ólst upp á Húsavík. Lauk BS-prófi í hjúkrunarfræði frá HÍ 1981 og doktorsprófi í hjúkrunarfræði 1994 frá Minnesota-háskóla. Hefur starfað á sjúkrahúsum í Reykjavík, Akureyri, Húsavík og Ósló og kennt hjúkrunarfræði með hléum frá 1983. Er nú dósent í hjúkrunarfræði við HÍ og verkefnastjóri á Landsspítala - háskólasjúkrahúsi. Maki er Arnór Guðmundsson, þróunarstjóri í menntamálaráðuneytinu, og eiga þau synina Ágúst og Sverri. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 129 orð

Utanlandsferð í verðlaun

"HÚSASMIÐJAN réðst í allóvenjulega kynningarherferð í Kópavogi nýlega. Stórum plakötum var dreift í öll hús og íbúar beðnir að setja þau út í glugga ef þeir vildu bjóða Húsasmiðjuna velkomna í Kópavoginn. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Útför Erlendar Einarssonar

ÚTFÖR Erlendar Einarssonar, fyrrverandi forstjóra Sambands ísl. samvinnufélaga, var gerð í gær frá Dómkirkjunni. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson jarðsöng, Fóstbræður sungu, Gunnar Kvaran lék einleik á selló og organisti var Jón Stefánsson. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Var bæði drauma- og ævintýraferð

ÞETTA var frábært og algjör ævintýraferð, var það sem helst kom í huga Sigurðar Guðmundssonar, sem fór ásamt bróður sínum, Friðriki, og fylgdarliði þeirra í ferð til Flórída. Kom hópurinn til landsins í gærmorgun. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Vegurinn norður lokaður

VEGURINN milli Reykjavíkur og Borgarness var lokaður í hátt í fjóra tíma í gær vegna óveðurs og blindu undir Hafnarfjalli og víðar. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 408 orð

Verið að rýma til á kjötmarkaði innanlands

HAFT var eftir framkvæmdastjóra Norðlenska í Morgunblaðinu á þriðjudag að útflutningur á lambakjöti væri kvöð á framleiðendum og lítið upp úr honum að hafa. Verð til bænda sé lágt og sláturhúsin fái lítið fyrir sinn snúð. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Við Gljúfrastein

KALDAKVÍSL er ekki tiltakanlega vatnsmikil að jafnaði, en á sína fögru kafla engu að síður, ekki sízt við Gljúfrastein og niður hjá Laxnesi. Ekki er hún heldur langt að runnin; upptökin í Grímmannsfelli og uppi á Mosfellsheiðinni. Meira
28. mars 2002 | Erlendar fréttir | 310 orð

Volcker á að reyna að bjarga Andersen

RÁÐAMENN fjármálafyrirtækisins Andersen reyna nú í örvæntingu að bjarga því frá gjaldþroti og hefur Paul Volcker, fyrrverandi seðlabankastjóri Bandaríkjanna, verið fenginn til að stýra endurskipulagningu á endurskoðunardeild Arthur Andersen og gera á... Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Votheysturnar úr steinsteypu eða stáli gnæfa...

Votheysturnar úr steinsteypu eða stáli gnæfa víða um sveitir landsins yfir aðrar byggingar og setja svip á bæi. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 304 orð

Vöruskiptajöfnuður batnar um 8,8 milljarða

VÖRUSKIPTI við útlönd voru hagstæð um 2,7 milljarða króna í febrúarmánuði. Vörur voru fluttar út fyrir 16,1 milljarð en inn fyrir 13,4 milljarða króna fob. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 49 orð

Það var gamall vísdómur að veturinn...

Það var gamall vísdómur að veturinn næði sínu harðasta í marz og ekki er alltaf mjög vorlegt í apríl. En eitt bregst ekki og það er útmánaðabirtan. Hún er oftast hrífandi og hefur í farteskinu vonina um betri tíð með blóm í haga. Gísli Sigurðsson var á ferð um landið. Meira
28. mars 2002 | Landsbyggðin | 159 orð | 1 mynd

Þrjár nýjar íbúðir teknar í notkun

SIGURÐUR Bjarnason, formaður bæjarráðs og formaður byggingarnefndar, tók formlega í notkun þrjár nýjar íbúðir aldraðra í Þorlákshöfn. Sigurður afhenti þá Guðna Karlssyni og Fjólu Ólafsdóttur lyklana að íbúðum sem þau hafa fest kaup á. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 565 orð | 1 mynd

Þúsundir á faraldsfæti um páskana

ÞÚSUNDIR Íslendinga verða á faraldsfæti um páskana. Fjölmargir leggja leið sína til Akureyrar, Ísafjarðar og Egilsstaða en auk þess eru skipulagðar hópferðir til sólarlanda margar hverjar uppseldar. Meira
28. mars 2002 | Erlendar fréttir | 100 orð | 3 myndir

Þúsundir undir berum himni

STERKIR eftirskjálftar skóku jarðskjálftasvæðin í Norður-Afganistan í gær og komu af stað skriðum sem heftu för bílalesta með hjálpargögn fyrir mörg þúsund manns sem létu fyrirberast undir berum himni við rústir heimila sinna. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Ærnar í Kollabæ

ÞESSA útmánaðastemmningu þekkja allir sem hafa búið í sveit. Síðdegissólin skín á fjárhúsin og ærnar bíða vongóðar utan dyra vegna þess að þær vita, að nú er verið að gefa á garðann. Meira
28. mars 2002 | Suðurnes | 707 orð | 1 mynd

Ætlaðar fyrir snyrtilega flugsækna starfsemi

ALLGÓÐAR undirtektir voru við auglýsingu flugvallarstjórans á Keflavíkurflugvelli um sex til sjö lausar lóðir á flugþjónustusvæði vallarins. Meira
28. mars 2002 | Innlendar fréttir | 2471 orð | 1 mynd

Ætlum að setja nýjan kraft í borgarlífið

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN hefur kynnt stefnuskrá flokksins vegna borgarstjórnarkosninganna í vor. Einkunnarorð kosningabaráttunar eru Reykjavík í fyrsta sæti. Stefnuskráin er birt hér í heild: Reykjavík er góð borg - en hún gæti verið betri! Meira

Ritstjórnargreinar

28. mars 2002 | Staksteinar | 392 orð | 2 myndir

Hættan vofir yfir

BÆJARINS besta, sem gefið er út á Ísafirði, fjallar um æðisgengið kapphlaup, sem á sínum tíma varð um kaup á eignarhlut Akureyrar í ÚA: Meira
28. mars 2002 | Leiðarar | 884 orð

Í átt til jafnvægis í efnahagsmálum

Ákvörðun Seðlabankans um að lækka stýrivexti er enn ein staðfesting þess að betur horfir nú í efnahagsmálum Íslendinga og þau stefna í átt að jafnvægi. Meira

Menning

28. mars 2002 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Allt að gerast!

STRÁKARNIR í The Strokes spyrja hvort þetta sé málið og svarið er einfalt. Já þetta er málið! The Strokes er málið. Meira
28. mars 2002 | Fólk í fréttum | 69 orð | 2 myndir

Áfram Dordingull

Á LAUGARDAGSKVÖLDIÐ fóru fram styrktartónleikar handa vefsetrinu www.dordingull.com. í Hinu húsinu. Á setrinu hefur um árabil verið lífæð íslenska harðkjarnageirans og annarrar rokktónlistar sem mætti teljast í þyngra lagi. Meira
28. mars 2002 | Fólk í fréttum | 631 orð | 1 mynd

* BJARG, Búðardal: DJ Skugga-Baldur sunnudagskvöld.

* BJARG, Búðardal: DJ Skugga-Baldur sunnudagskvöld. * BREIÐIN, Akranesi: Hljómsveitin Papar laugardagskvöld. Á móti sól og dj Þröstur 3000 sunnudagskvöld. * BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Þotuliðið föstudagskvöld. Dansleikur hefst eftir miðnætti. Meira
28. mars 2002 | Menningarlíf | 327 orð | 1 mynd

Brot af ferli

SÝNING á vinnuteikningum og smærri hönnunarhlutum eftir arkitektinn og hönnuðinn Ólaf Þórðarson verður opnuð í sal Hönnunarsafns Íslands við Garðatorg í Garðabæ á laugardag kl. 16. Meira
28. mars 2002 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

Danskeppni í Skjálftaskjóli

FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Skjálftaskjól, hélt á dögunum keppni í dansi með frjálsri aðferð fyrir krakka á aldrinum 10 - 12 ára. Ætlunin var að bjóða nágrannabæjarfélögunum en vegna anna komst einungis einn hópur frá Selfossi. Meira
28. mars 2002 | Menningarlíf | 460 orð | 1 mynd

Djúpt verk og persónulegt

Það er þjáningin sem verið er að fjalla um í þessu verki," sagði Hörður Áskelsson, organisti og kórstjóri í Hallgrímskirkju, um Passíu ópus 28 eftir Hafliða Hallgrímsson þegar verkið var frumflutt í Hallgrímskirkju fyrir rúmu ári. Meira
28. mars 2002 | Kvikmyndir | 370 orð

Félagar í raun

Leikstjórn: Chris Wedge. Handrit: Michael J. Wilson, Michel Berg og Peter Ackerman. Myndræn stjórn: Carlos Saldanha. USA. 20th Century Fox 2002. Meira
28. mars 2002 | Menningarlíf | 240 orð | 1 mynd

Fjölmenn sveit flytjenda

EINSÖNGVARAR á tónleikunum eru félagar í Kór Langholtskirkju, Sigríður Gröndal, sópran, María Mjöll Jónsdóttir, alt, Egill Árni Pálsson og Magnús Guðmundsson, tenórar, og Þorvaldur Þorvaldsson, bassi. Meira
28. mars 2002 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Gamli góði Elton!

LOKSINS er komin plata með gamla góða Elton. Ekki þessum sem sveif ölvaður á skræpóttum silkijakkafötum í gegnum níunda og tíunda áratuginn á smekkleysuskýi, heldur sá sem skóp goðsögnina. Meira
28. mars 2002 | Menningarlíf | 580 orð

Igor Stravinskíj og messan hans

Kór Langholtskirkju, ásamt einsöngvurum og tvöföldum blásarakvintett, flytur Messu Ígors Stravinskíjs í Langholtskirkju á föstudaginn langa kl. 17. Stjórnandinn Jón Stefánsson fjallar hér um tónskáldið og messuna. Meira
28. mars 2002 | Menningarlíf | 65 orð | 2 myndir

Ingunn sýnir í Eden um páskahelgina

LISTAKONAN Ingunn Jensdóttir sýnir vatnslita- og silkimyndir fram til 7. apríl næstkomandi í Eden í Hveragerði. Meira
28. mars 2002 | Menningarlíf | 603 orð | 2 myndir

Í fótspor Inga Lár

JÓN B. Guðlaugsson er það sem sennilega má kalla þúsundþjalasmið. Hann er fjölmenntaður, starfar sem flugþjónn og þýðandi, en sinnir jafnframt ýmsu öðru, svo sem tónlist, útvarpsmennsku og sagnfræði. Meira
28. mars 2002 | Myndlist | 230 orð | 1 mynd

Í tilefni bænadaganna

Til 31. mars. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
28. mars 2002 | Tónlist | 475 orð

Kirkjukór kveður sér hljóðs

Kór Áskirkju söng íslensk og erlend kórverk, stjórnandi var Kári Þormar. Miðvikudag 20. mars kl. 20.00. Meira
28. mars 2002 | Fólk í fréttum | 420 orð | 1 mynd

Kínverskar smásögur

Shifu, You'll Do Anything for a Laugh eftir Mo Yan. Arcade gefur út 2001. 189 síður innb. Kostar 3.295 kr. í Máli og meningu. Meira
28. mars 2002 | Menningarlíf | 61 orð

Kyrrðarhljómur í Ísafjarðarkirkju

HLJÓMSVEIT og Stúlknakór Tónlistarskóla Ísafjarðar halda tónleika í Ísafjarðarkirkju á föstudaginn langa kl. 18. Yfirskrift tónleikanna er Kyrrðarhljómur og eru þeir helgaðir trúarlegum verkum. M.a. Meira
28. mars 2002 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Leikfélag Vestmannaeyja hefur starfsemi að nýju

LEIKFÉLAG Vestmannaeyja, í samstarfi við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum, frumsýnir í kvöld kl. 20.30 í Leikhúsi Vestmannaeyja leiksýninguna Saumastofan - tískuhús í leikstjórn Andrésar Sigurvinssonar. Meira
28. mars 2002 | Fólk í fréttum | 1052 orð | 7 myndir

Lesið um páskana

Páskarnir eru ekki síst hátíð bókaunnenda því þá gefst loks tími til að lesa. Árni Matthíasson stingur upp á nokkrum bókum. Meira
28. mars 2002 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Listmunagallerí í Hveragerði

LISTMUNAGALLERÍ, Gallerí Grýta, var opnað með viðhöfn á dögunum í Hveragerði, en það á vel við þar sem á árum áður var Hveragerði oft kallað listamannabær. Meira
28. mars 2002 | Menningarlíf | 107 orð

Listrænt meltingarkerfi

EITT af nýlistasöfnum New Yorkborgar, New Museum of Contemporary Art, hýsir þessa dagana sýningu listamannsins Wims Delvoyes. Sýningin nefnist Cloaca og samanstendur af vél sem listamaðurinn hefur smíðað sem eftirlíkingu af meltingarkerfi mannslíkamans. Meira
28. mars 2002 | Fólk í fréttum | 530 orð | 1 mynd

Lord of the Rings / Hringadróttinssaga...

Lord of the Rings / Hringadróttinssaga Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Peter Jackson. Aðalleikendur: Elijah Wood, Ian McKellen. Akademían var söm við sig, valdi rómantíska meðaldramað. Fékk reyndar jafnmörg verðlaun en minni háttar. Meira
28. mars 2002 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Lög unga fólksins!

P.O.D. - eða Payable on Death - er rokksveit á ákafri uppleið. Nýja platan Satellite , sem er önnur eiginleg plata sveitarinnar í almennri dreifingu, hefur fengið rífandi viðtökur og virðast lögin á henni slá í föstum takti við hjörtu unga fólksins. Meira
28. mars 2002 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Michael skammaði Madonnu

GEORGE Michael húðskammaði Madonnu fyrir að koma illa fram við aðstoðarkonu sína. Meira
28. mars 2002 | Menningarlíf | 47 orð | 1 mynd

Múlinn, Kaffileikhúsinu.

Múlinn, Kaffileikhúsinu. Hljómsveitin Crucible heldur tónleika kl. 21. Meðlimir Crucible eru Tena Palmer söngur, Hilmar Jensson gítarleikari, Kjartan Valdemarsson píanóleikari og Matthías M.D. Hemstock slagverksleikari. Meira
28. mars 2002 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Músík í Mývatnssveit í fimmta sinn

HINIR árlegu páskatónleikar Músík í Mývatnssveit verða nú haldnir í fimmta sinn í Reykjahlíðarkirkju föstudaginn langa kl. 21. Meira
28. mars 2002 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

Myndverk 17 listamanna á Hótel Selfossi

TUTTUGASTA og fyrsta páskasýning Myndlistarfélags Árnesinga verður opnuð í dag kl. 14 á Hótel Selfossi. Meira
28. mars 2002 | Menningarlíf | 171 orð

Njáls saga í nýrri Penguin-útgáfu

PENGUIN Classics-útgáfan í Lundúnum hefur gefið út nýja enska útgáfu af Njáls sögu, sem kemur í stað eldri þýðingar Hermanns Pálssonar og Magnúsar Magnússonar sem fyrst kom út hjá Penguin árið 1960. Meira
28. mars 2002 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Nú er það grænt!

HÚN er að þessu sinni græn og venju samkvæmt heldur betur væn - nýjasta heftið í Pottþétt-safnplöturöðinni sívinsælu. Á þessari grænu byltingu kennir vitanlega ýmissa grasa. Meira
28. mars 2002 | Menningarlíf | 410 orð | 1 mynd

Óperuperlur Norðuróps

NORÐURÓP, félag um óperuflutning, efnir til styrktartónleika í Safnaðarheimili Keflavíkurkirkju föstudaginn langa kl. 20.00 og í Salnum laugardag fyrir páska, 30. mars kl. 16.00. Meira
28. mars 2002 | Menningarlíf | 200 orð

Páskaopnanir safnanna

Listasafn Reykjavíkur Öll hús Listasafns Reykjavíkur, Ásmundarsafn, Kjarvalsstaðir og Hafnarhús, verða opin á hefðbundnum opnunartíma yfir páskana en leiðsögn færist frá sunnudegi til mánudags. Ásmundarsafn er opið frá kl. 13-16, Kjarvalsstaðir kl.... Meira
28. mars 2002 | Menningarlíf | 251 orð | 1 mynd

Pína Krists í tónum

KAMMERKÓRINN Vox gaudiae heldur tónleika í Hjallakirkju í Kópavogi á morgun kl. 17 og eru þetta aðrir tónleikar kórsins, en hann var stofnaður haustið 2001. Meira
28. mars 2002 | Fólk í fréttum | 589 orð | 1 mynd

"Það er gaman að vita hluti"

Gettu betur - spurningakeppni framhaldsskólanna lauk síðasta föstudag með sigri Menntaskólans í Reykjavík. Arnar Eggert Thoroddsen tók hús á strákunum. Meira
28. mars 2002 | Fólk í fréttum | 331 orð | 1 mynd

Saga vísindaskáldsagna

The Dreams Our Stuff Is Made of : How Science Fiction Conquered the World eftir Thomas M. Disch. 320 síður innbundin. Simon & Schuster gefur út. Fæst í Máli og menningu. Meira
28. mars 2002 | Fólk í fréttum | 240 orð | 1 mynd

Sjóðandi heitt síðrokk

ENN einn hvalrekinn hefur átt sér stað fyrir unnendur góðs neðanjarðarrokks hér á landi. Síðrokkssveitin Dianogah er nefnilega á leið til landsins en hún kemur frá höfuðborg síðrokksins, sjálfri Chicago. Meira
28. mars 2002 | Menningarlíf | 40 orð

Sýna í Noregi

Í GALLERI Tablå í Bergen stendur nú yfir sýning á verkum sex félaga úr Meistara Jakob galleríi. Meira
28. mars 2002 | Myndlist | 344 orð | 1 mynd

Trúar-brú

Til 20. maí. Opið daglega frá kl. 9-17. Meira
28. mars 2002 | Leiklist | 451 orð

Tveggja penna tal

Höfundar: Aðalsteinn Smárason og Hildur Þórðardóttir. Leikstjóri Sigurður Eyberg Jóhannesson. Stúdentakjallaranum 23. mars. 2002. Meira

Umræðan

28. mars 2002 | Aðsent efni | 828 orð | 1 mynd

Aðgreining þjóðkirkju og ríkisskóla

Alþýðufræðslan, segir Pétur Pétursson, byggðist á fermingunni og eftirlitshlutverki presta. Meira
28. mars 2002 | Aðsent efni | 2008 orð | 1 mynd

Áfall fyrir tjáningarfrelsi

Þessi dómur snertir mig ekki persónulega, segir Jón Steinar Gunnlaugsson. Hann er samt mikið áfall fyrir tjáningarfrelsið í landinu. Meira
28. mars 2002 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Ekki nauðhyggju í Evrópumálum

Fyrir enga muni, segir Jón Sigurðsson, má gera lítið úr efasemdum manna um svo afdrifaríka ákvörðun sem innganga Íslands í ESB yrði. Meira
28. mars 2002 | Aðsent efni | 275 orð | 1 mynd

Evrópa komin á kortið

Heilir 10 milljarðar, segir Björgvin G. Sigurðsson, sætu eftir í buddum landsmanna. Meira
28. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 271 orð

Ferming er góður og gróinn siður

FERMING er góður og gróinn siður. Það er ekki gert of mikið af því að sýna börnum og unglingum athygli og verðugt að halda upp á það að barni hafi verið komið upp. Meira
28. mars 2002 | Aðsent efni | 674 orð | 1 mynd

Friðslit

Og tími er til þess kominn að Skagstrendingar snúi sér til Skaparans, segir Sverrir Hermannsson, en Húsvíkingar eru sjálfsagt þegar lagstir á bæn. Meira
28. mars 2002 | Aðsent efni | 408 orð | 1 mynd

Hagsmunir barna í fyrirrúmi

Gagnrýnivert er, segir Guðrún Ebba Ólafsdóttir, hve lítið samráð var haft við skólastjórnendur, kennara og foreldra. Meira
28. mars 2002 | Aðsent efni | 311 orð | 1 mynd

Hvað varð um 3,3 milljarðana?

Væri um einkafyrirtæki að ræða, segir Þorkell Ragnarsson, myndu hluthafar líklega ráða sér annan stjórnanda. Meira
28. mars 2002 | Aðsent efni | 672 orð | 1 mynd

Hvar er fjaran mín?

Af hverju, spyr Björg Bjarnadóttir, er komið grjót í stað sands? Meira
28. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 629 orð

Já, kirkjan boðar bábiljur

HINN 14. mars skrifar Helgi Sæmundur Helgason heimspekingur ágæta svargrein við skrifum mínum um hvort kirkjan boði hindurvitni. Þar reynir hann að verja þjóðkirkjuna gagnrýni minni án þess þó að sýna á nokkurn hátt fram á að ég hafi rangt fyrir mér. Meira
28. mars 2002 | Aðsent efni | 920 orð | 2 myndir

Ljósabekkir í réttu ljósi?

Hafið í huga þær alvarlegu afleiðingar, segja Arndís Guðmundsdóttir og Alda Ásgeirsdóttir, sem ljósabekkir geta haft síðar á ævinni. Meira
28. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 238 orð

Páskakveðja

Sigurgeir Þorvaldsson býr í Keflavík og er 79 ára gamall. Hann biður Morgunblaðið að senda landsmönnum eftirfarandi páskakveðju frá sér: Ég sat um kvöld og horfði út á haf og hugsaði um Jesús kvöl og pínu. Meira
28. mars 2002 | Aðsent efni | 1403 orð | 1 mynd

Reykjavík í fyrsta sæti!

Við skorum á Reykvíkinga að ganga til liðs við okkur, segir Björn Bjarnason, með hið sameiginlega markmið okkar að leiðarljósi að Reykjavík verði á ný í fyrsta sæti. Meira
28. mars 2002 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Reykjavíkurflugvöllur

Ríkisstjórn Íslands ætti, segir Jakob Ólafsson, að taka það land sem á vantar eignarnámi og tryggja þannig framtíð Reykjavíkurflugvallar um ókomna tíð. Meira
28. mars 2002 | Aðsent efni | 821 orð | 1 mynd

Satt og logið um Evrópusambandið

Svona væri hægt að telja upp óteljandi sögur, segir Andrés Pétursson, sem hafa farið á kreik um ofstjórnunaráráttu embættismannakerfisins í Brussel. Meira
28. mars 2002 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Sáttmálinn um varnir gegn eyðimerkurmyndun

Kolefnisbinding á Íslandi með landgræðslu og skógrækt, segir Andrés Arnalds, vekur mikla alþjóðlega athygli. Meira
28. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 376 orð

Staða ábyrgðarmanna VEGNA nýlegrar könnunar á...

Staða ábyrgðarmanna VEGNA nýlegrar könnunar á stöðu ábyrgðarmanna á Íslandi miðað við Norðurlönd, og væntanlegri aðför að ættingjum öryrkjans sem fékk ekki undanþágu frá reglum um endurgreiðslu námslána, langar mig að leggja orð í belg. Meira
28. mars 2002 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Stækkun Norðuráls

Málefni Norðuráls, segir Magnús Stefánsson, eru í fullkomlega eðlilegum farvegi. Meira

Minningargreinar

28. mars 2002 | Minningargreinar | 1220 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ÞÓRUNN EGGERTSDÓTTIR BACHMANN CELIN

Þórunn Eggertsdóttir fæddist á Patreksfirði 6. desember 1913. Hún lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 20. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2002 | Minningargreinar | 681 orð | 1 mynd

HALLDÓR ELLERT JÓNSSON

Halldór Ellert Jónsson fæddist í Haga í Holtum hinn 7. apríl 1928. Hann lést á Landspítalanum 16. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Jónasson, fæddur á Skáldabúðum í Gnúpverjahreppi 8. júní 1889, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2002 | Minningargreinar | 1584 orð | 1 mynd

HARALDUR JÓHANNSSON

Haraldur Jóhannsson fæddist í Reykjavík 7. júlí 1926. Hann lést 18. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhann Valdimarsson, vélstjóri og pípulagningameistari í Reykjavík, og Sigríður Ebenezardóttir, húsfreyja í Reykjavík og síðar á Akranesi. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2002 | Minningargreinar | 1132 orð | 1 mynd

HULDA JÓNSDÓTTIR

Hulda Jónsdóttir fæddist 4. júlí 1918. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 20. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórný Björnsdóttir, f. 3. maí 1884, d. 5. september 1918, og Jón Friðriksson, f. 10. janúar 1887, d. 24. mars 1955. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2002 | Minningargreinar | 1209 orð | 1 mynd

INGVAR A. JÓHANNSSON

Ingvar Aðalsteinn Jóhannsson fæddist í Reykjavík 26. maí 1931. Hann lést á heimili sínu í Árskógum 8 í Reykjavík 18. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 27. mars. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2002 | Minningargreinar | 910 orð | 1 mynd

ÍSLEIF INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR

Ísleif Ingibjörg Jónsdóttir fæddist 9. júní 1910 á Borgareyrum og ólst þar upp. Hún lést á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu, miðvikudaginn 20. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Ingvarsson, f. 28.9. 1872, d. 9.3. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2002 | Minningargreinar | 947 orð | 1 mynd

MARKÚS RUNÓLFSSON

Markús Runólfsson fæddist í Bakkakoti í Meðallandi 25. júní 1928. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 9. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu 18. mars. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2002 | Minningargreinar | 1005 orð | 1 mynd

PÁLÍNA PÁLSDÓTTIR

Pálína Pálsdóttir fæddist í Hrauni á Bakkagerði á Borgarfirði eystra 12. apríl 1917. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 21. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhanna Jónsdóttir, f. á Stóra-Steinsvaði í Hjaltastaðaþinghá 27. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 667 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Gellur 620 620 620...

ALLIR FISKMARKAÐIR Gellur 620 620 620 8 4,960 Grásleppa 50 50 50 195 9,750 Gullkarfi 87 66 76 4,915 374,564 Hlýri 146 100 115 338 38,953 Hrogn Ýmis 350 50 301 2,346 706,800 Keila 119 68 91 675 61,575 Kinnfiskur 360 200 235 55 12,920 Langa 145 50 130... Meira

Daglegt líf

28. mars 2002 | Neytendur | 72 orð

Helgartilboð féllu niður

11-11 búðirnar Gildir til 2. apríl nú kr. áður kr. mælie. Reyktur lax, 25% afsl. á kassa 1.649 2.199 1.649 kg Grafinn lax, 25% afsl. á kassa 1.649 2.199 1.649 kg SS koníakslegnar grísalundir, 20% afsl. á kassa 1.599 1.999 1.599 kg Kjúklingalæri, 30%... Meira

Fastir þættir

28. mars 2002 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Laugardaginn 30. mars nk. er fimmtugur Þ. Steinar Viktorsson sölustjóri, dagskrárgerðarmaður og hljóðfæraleikari, Laufrima 24, Reykjavík. Eiginkona hans er Jórunn Andreasdóttir. Meira
28. mars 2002 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Laugardaginn 30. mars er áttræður Eiríkur Örn Gíslason, Hamrabergi 38, Reykjavík . Eiríkur tekur á móti gestum á heimili sínu og dóttur sinnar milli kl. 15 og 17 á... Meira
28. mars 2002 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Laugardaginn 30. mars verður níræður Jón Óskar Guðmundsson, Langholtsvegi 44, Reykjavík. Eiginkona hans er Sigurbjörg Ingvarsdóttir . Í tilefni af afmælinu taka þau á móti ættingjum og vinum í Safnaðarheimili Áskirkju á afmælisdaginn kl. Meira
28. mars 2002 | Fastir þættir | 80 orð

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík...

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni var spiluð í Ásgarði Glæsibæ mánudag 18. mars. 24 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S : Gísli Hafliðason - Magnús Eymundss. 264 Albert Þorsteinss. - Bragi Björnsson 258 Þórarinn Árnas. Meira
28. mars 2002 | Fastir þættir | 29 orð

Bridsdeild Sjálfsbjargar Mánudaginn 25.

Bridsdeild Sjálfsbjargar Mánudaginn 25. mars sl. var spilaður eins kvölds einmenningur, spilað var á átta borðum. Í efstu sætum urðu eftirtaldir: Jón Jóhannsson 112 Helgi Ketilsson 108 Ragnar Þorvaldsson 106 Mánudaginn 8. apríl kl. Meira
28. mars 2002 | Fastir þættir | 43 orð

Bridsfélag Borgarfjarðar Mánudagana 18.

Bridsfélag Borgarfjarðar Mánudagana 18. og 25. mars voru spiluð fyrstu tvö kvöldin í einmenningskeppni félagsins, sem jafnframt er firmakeppni. Þátttaka er afbragðsgóð og er spilað í tveimur 16 manna riðlum. Meira
28. mars 2002 | Fastir þættir | 75 orð

Bridsfélag Dalvíkur og Ólafsfjarðar 18.

Bridsfélag Dalvíkur og Ólafsfjarðar 18. mars sl. lauk hjá BDÓ 3ja kvölda minningarmóti um Hermann Aðalsteinsson frá Klængshóli sem spilaði í félaginu til fjölda ára. Spilaður var tvímenningur með þátttöku 11 para og var meðalskor 360 stig. Meira
28. mars 2002 | Fastir þættir | 96 orð

Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 25.

Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 25. mars var spilað annað kvöldið í fjögurra kvölda Monrad-barómeter tvímenningi. Spiluð voru 28 spil. Hæstu skor fengu hinn 25. mars: 1. Einar Sigurðsson - Halldór Einarsson 30 2. Meira
28. mars 2002 | Fastir þættir | 98 orð

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 21.

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 21. mars var spilaður eins kvölds páskatvímenningur og voru páskaegg náttúrulega í vinning. Mjög góð þátttaka var eða 26 pör og var meðalskor 312. Efstu pör urðu: N-S: Vilhjálmur Sigurðss. - Þórður Jörundss. Meira
28. mars 2002 | Fastir þættir | 72 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Íslandsmót í sveitakeppni - úrslit Úrslitin eru spiluð um páskana að venju. Mótið hófst í gær en í dag verður byrjað að spila kl. 11 ogverður spilað til miðnættis. Á morgun hefst spilamennskan kl. 13 og verður spilað til kl. 21. Meira
28. mars 2002 | Fastir þættir | 269 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

LÍTT þekkt hollenskt par fór með sigur af hólmi í EM-tvímenningnum í Ostend, Van Glabbeek og Jan Maas. Sigur þeirra kom á óvart, en var mjög sannfærandi - þau voru til dæmis efst fyrir síðustu lotuna og unnu hana. Meira
28. mars 2002 | Fastir þættir | 124 orð

Eins kvölds hrað-hraðsveitakeppni hjá BR Þriðjudaginn...

Eins kvölds hrað-hraðsveitakeppni hjá BR Þriðjudaginn 26. mars var spilað einskvölds hraðspila hraðsveitakeppni með þátttöku 12 sveita. Spilaðar voru 11 umferðir með 5 spilum á milli sveita, alls 55 spil. Meira
28. mars 2002 | Fastir þættir | 850 orð | 1 mynd

Enginn rass!

"Börn eru besta fólk" er nafn á ágætri bók Stefáns Jónssonar rithöfundar. Þetta er bæði satt og rétt - en börn eru ekki bara besta fólk, þau eru líka frumleg og sjá heiminn með ferskum augum og tilveruna á ævintýralegan en líka stundum á kynlega rökréttan hátt. Meira
28. mars 2002 | Í dag | 1175 orð | 1 mynd

Fermingarbörn í Áskirkju annan páskadag, 1.

Fermingarbörn í Áskirkju annan páskadag, 1. apríl, kl. 11. Prestur sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Fermd verða: Arna Sif Þórsdóttir, Hjallavegi 5. Árni Guðmundur Traustason, Kambsvegi 21. Bjarni Björnsson, Álfheimum 42. Meira
28. mars 2002 | Fastir þættir | 21 orð | 1 mynd

Ferskeytla

Sunna er með eðlutær gott er þær að sleikja. Mamma kemur nær og nær nú vill í þeim kveikja. Sunna Þorsteinsdóttir, 11 ára, Hólabraut 20,... Meira
28. mars 2002 | Fastir þættir | 150 orð

Félag eldri borgara í Kópavogi Spilað...

Félag eldri borgara í Kópavogi Spilað var á 14 borðum eða 28 pör þriðjudaginn 19. mars og urðu úrslitin þessi í N/S: Bragi Björnsson - Þórður Sigfúss. 368 Einar Einarss. - Hörður Davíðss. 364 Ingibj. Halldórsd. - Magnús Oddss. Meira
28. mars 2002 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

Fjórar stjörnur

Fimmtudaginn 14. mars síðastliðinn fór ég á Kolrössu í Tjarnarbíói. Byrjunin var leiðinleg en svo batnaði þetta og varð mjög skemmtilegt. Þetta er leikrit fyrir fólk á aldrinum 8-10.000 ára Tröllið með þrjá hausana var alveg frábært. Meira
28. mars 2002 | Fastir þættir | 69 orð

Frá Bridsfélagi Suðurnesja Mánudaginn 25.

Frá Bridsfélagi Suðurnesja Mánudaginn 25. mars var spilaður páskatvímenningur. Þessi pör fóru heim með páskaegg frá Nóa-Siríusi: Kristján Kristjánsson - Birkir Jónsson Gunnar Guðbjörnsson - Kjartan Ólason Heiðar Sigurjónss. - Guðmundur Gunnarss. Meira
28. mars 2002 | Fastir þættir | 39 orð | 1 mynd

Furðulegir fílafélagar

Það er meira en margt ekki lítið skrýtið á þessari mynd. Og þótt flest sé öfugsnúið, afskræmt, alveg stórfurðulegt og jafnvel jólað, þá er bara eitt atriði á myndinni sem ekki fær raunverulega staðist. Hvað er það? Lausn í næsta... Meira
28. mars 2002 | Fastir þættir | 91 orð

Gullsmárabrids Fimmtudaginn 21.

Gullsmárabrids Fimmtudaginn 21. mars var spilað á 11 borðum 11 umferðir. Besti árangur N-S : Sigurður Jóhannss. - Kristján Guðm. 256 Bjarni Guðmundss. - Haukur Hanness. 249 Sigurður Björnsson - Auðunn Bergsv. 244 A-V : Sigurður Gunnl. Meira
28. mars 2002 | Dagbók | 81 orð

HIN MIKLA GJÖF

Hin mikla gjöf, sem mér af náð er veitt og mannleg ránshönd seint fær komizt að, er vitund þess að verða aldrei neitt. Mín vinnulaun og sigurgleði er það. Margt getur skeð. - Og nú er heimsstríð háð, og hönd hvers manns er kreppt um stál og blý. Meira
28. mars 2002 | Fastir þættir | 38 orð | 1 mynd

Hnífur og skæri...

... eru ekki barna meðfæri, sögðu mamma og pabbi við okkur þegar við vorum lítil. En á þessari mynd er einn hlutur sem sker sig úr á einhvern hátt. Hvað hlutur er það og hvers vegna? Lausn í næsta... Meira
28. mars 2002 | Fastir þættir | 250 orð | 1 mynd

Hundar eru ekki allir þar sem þeir eru séðir!

Spakur heitir hundur nokkur sem býr í koti með karli og kerlingu og dætrum þeirra þremur í leikritinu Kolrössu. Við náðum tali af Spak og spurðum hann fyrst hvort hann væri hamingjusamur hundur. Meira
28. mars 2002 | Fastir þættir | 772 orð | 1 mynd

Hveitikornið

Í dag er skírdagur, á morgun föstudagurinn langi, sem bar með sér dimmasta augnablik kristninnar. Sigurður Ægisson lítur á atburðarás téðra daga, sem á einstakan hátt mörkuðu bæði endi lífs og upphaf. Meira
28. mars 2002 | Fastir þættir | 78 orð | 1 mynd

Ísaldarorðarugl

Orðaruglið þessu sinni tengist kvikmyndinni Ísöld. Þannig er að þið þurfið að finna þau tuttugu orð sem eru skráð við hliðina á orðaruglinu. Einsog þið sjáið vantar eitt sex stafa orð og það þurfið þið að finna upp á eigin spýtur. Meira
28. mars 2002 | Fastir þættir | 98 orð | 1 mynd

...Kolrössu?

1) Hvað heita systurnar þrjár? a) Ása, Signý og Helga b) Ása, Signý og Búkolla c) Ása, Signý og Gilitrutt 2) Hvað þýðir Spakur? Meira
28. mars 2002 | Fastir þættir | 56 orð | 1 mynd

Ljóslifandi skrímsli

Þorgeir Kristinn Blöndal er sex ára og hann er greinilega búinn að sjá teiknimyndina Skrímsli hf. Á þessari fínu mynd sem hann sendi okkur má sjá aðalgaurana í myndinni, þá Magga Víglunds, Sölla og Ragnar. Sjáið hvað dyrnar eru líka flottar hjá Þorgeiri. Meira
28. mars 2002 | Viðhorf | 771 orð

Loforð blaðamanns

Ég velti fyrir mér sambandi blaðamanns og lesanda vegna þess að það er enginn friður fyrir hugtakinu "viðskiptavinur", nú á gullöld (viðskipta)-ráðgjafans sem gerir ekki skýran greinarmun á stéttum. Meira
28. mars 2002 | Dagbók | 813 orð

(Mark. 12, 30.)

Í dag er fimmtudagur 28. mars, 87. dagur ársins 2002. Skírdagur. Orð dagsins: Og þú skalt elska Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni, öllum huga þínum og öllum mætti þínum. Meira
28. mars 2002 | Í dag | 5495 orð | 1 mynd

(Mark. 16.).

Guðspjall dagsins: Upprisa Krists. Meira
28. mars 2002 | Fastir þættir | 16 orð | 1 mynd

Óvenjulega slangan

Eydís Blöndal, 8 ára, sendi inn þessa skemmtilegu sögu í myndasögukeppnina og var einn af fimm... Meira
28. mars 2002 | Fastir þættir | 870 orð

Páll Agnar efstur í áskorendaflokki

23.-31. mars 2002 Meira
28. mars 2002 | Fastir þættir | 397 orð | 1 mynd

Páskaeggjahlaupið 2002

Þeir sem ætla að taka þátt í Páskaeggjahlaupinu 2002 setji sig í réttar stellingar. Finni sér eitthvað til að nota sem karl og einn tening... Munnurinn er byrjunarreitur því sá sem vinnur hlaupið fær að verðlaunum þetta stórkostlega girnilega páskaegg. Meira
28. mars 2002 | Í dag | 1529 orð | 1 mynd

Páskar í Dómkirkjunni

UM bænadaga og páska verður fjölbreytilegt helgihald í Dómkirkjunni við Austurvöll. Við bjóðum ykkur velkomin til kirkju á eftirtaldar samkomur og messur í dymbilvikunni og á páskum. Á skírdag verður kvöldmáltíð kl. 20. Meira
28. mars 2002 | Fastir þættir | 20 orð | 1 mynd

Páskastelpa

Pálína páskastelpa ætlar að velja sér fallegasta eggið úr eggjakörfunni hans Palla páskakanínu. Hvernig verður það að litinn? Þú ræður... Meira
28. mars 2002 | Fastir þættir | 103 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Bd6 7. O-O O-O 8. c4 c6 9. cxd5 cxd5 10. Rc3 Rxc3 11. bxc3 Bg4 12. h3 Bh5 13. Hb1 Dd7 Hvítur á leik Staðan kom upp á Íslandsmóti skákfélaga sem haldið var í húsakynnum Brimborgar . Meira
28. mars 2002 | Fastir þættir | 98 orð | 1 mynd

Skrýtin og skemmtileg dýr

TEITUR Guðmundarson átta ára skellti sér í Smárabíó um helgina, fékk sér popp og kók og kíkti á nýjustu teiknimyndina Ísöld. Hún fjallar um loðfíl, sverðtígrisdýr og letidýr sem finna ungbarn og ætla að færa það pabba sínum. Meira
28. mars 2002 | Fastir þættir | 385 orð | 2 myndir

Skrýtluskjóðan

Önd labbar inn á bar og spyr barþjóninn hvort hann eigi nokkuð kex. Barþjónninn neitar því. Öndin labbar út, en labbar aftur inn næsta dag og spyr barþjóninn: "Áttu nokkuð kex?" Barþjónnin svarar: "Nei, ég á ekkert kex. Meira
28. mars 2002 | Fastir þættir | 51 orð

Sparisjóðurinn efstur í Halldórsmótinu hjá BA...

Sparisjóðurinn efstur í Halldórsmótinu hjá BA Einu kvöldi er lokið í Halldórsmótinu hjá Bridsfélagi Akureyrar. Sveit Sparisjóðs Norðlendinga leiðir mótið en um er að ræða sveitakeppni með Board A Match sniði. Staða efstu sveita: Sv. Meira
28. mars 2002 | Fastir þættir | 55 orð

Spilakvöld Bridsskólans og BSÍ Allir...

Spilakvöld Brids- skólans og BSÍ Allir byrjendur og óvanir keppnisspilarar eru velkomnir í Síðumúla 37, 3. hæð alla mánudaga kl. 20.00. Umsjónarmaður er Hjálmtýr Baldursson. Aðstoðað er við að finna spilafélaga fyrir þá sem koma einir. Meira
28. mars 2002 | Fastir þættir | 58 orð | 1 mynd

Tvær kisur

Hún Sóldís Finnbogadóttir er fimm ára og sendi okkur þessa flottu kisumynd. Þetta eru greinilega stelpukisur - læður einsog þær kallast - því þær eru svo fínar með sítt hár og voða sætar. Og svo samdi hún brandara með: Einu sinni voru tvær kisur. Meira
28. mars 2002 | Fastir þættir | 146 orð | 2 myndir

Úrslit í myndasögukeppninni

Nú hefur dómnefnd skilað niðurstöðum úr myndasögukeppninni sem Barnasíður Moggans og Ævintýraland Kringlunnar efndu til á dögunum. Í dómnefnd sat Bjarni Hinriksson myndasöguhöfundur, sem lærði í Frakklandi, ásamt fulltrúum barnasíðnanna og Ævintýralands. Meira
28. mars 2002 | Fastir þættir | 420 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJA barst í hendur fyrirlestur sænska sagnfræðiprófessorsins Haralds Gustafssons, sem fluttur var á norrænu sagnfræðingaþingi í Árósum sl. haust. Meira

Íþróttir

28. mars 2002 | Íþróttir | 163 orð

Alfreð valinn þjálfari ársins í Þýskalandi

ALFREÐ Gíslason, þjálfari þýska meistaraliðsins Magdeburg, hefur verið kjörinn þjálfari ársins 2001 af lesendum þýska handknattleikstímaritsins Handball Magazin og var hann m.a. tekinn fram yfir landsliðsþjálfara Þjóðverja, Heiner Brand. Alfreð fékk 1. Meira
28. mars 2002 | Íþróttir | 281 orð

Atli til Friesenheim?

ATLI Hilmarsson, þjálfari handknattleiksliðs KA, á í viðræðum við þýska 2. deildarliðið TSG Friesenheim um að taka við þjálfun þess á næstu leiktíð. Meira
28. mars 2002 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

Erum langt frá því að vera mettir

HAUKAR halda áfram að safna að sér titlum undir stjórn Viggós Sigurðssonar og í gærkvöldi hömpuðu þeir deildarmeistarabikarnum eftir sigur á grönnum sínum í FH. Haukarnir eru þar með handhafar allra bikara sem í boði eru en fyrr á leiktíðinni unnu Haukarnir sigur í bikarkeppninni, á opna Reykjavíkurmótinu og urðu meistarar meistaranna og þá eru Haukar ríkjandi Íslandsmeistarar eftir sigur á KA í úrslitum í fyrra. Meira
28. mars 2002 | Íþróttir | 1006 orð | 1 mynd

FH veitti verðuga mótspyrnu

EINS og við var að búast fengu leikmenn Hauka verðuga mótspyrnu frá grönnum sínum í FH að Ásvöllum og þurftu leikmenn Hauka svo sannarlega að tefla fram öllum sínum vopnum til þess að vinna og hrósa sigri í deildarkeppninni. Lengi vel leiks voru FH-ingar sterkari aðilinn en þegar þeir skoruðu ekki á tólf mínútna kafla í síðari hálfleik létu leikmenn Hauka ekki happ úr hendi sér sleppa. Snéru þeir leiknum sér í hag og innsigluðu tveggja marka sigur, 25:23. Jafnt var í hálfleik, 12:12. Meira
28. mars 2002 | Íþróttir | 111 orð

Fjórar þjóðir vilja EM 2004

FJÓRAR þjóðir hafa staðfest umsóknir um að fá að halda Evrópukeppnina í handknattleik árið 2004, en frestur til umsóknar er runninn út. Þær eru Sviss, Slóvenía, Rúmenía og Noregur. Meira
28. mars 2002 | Íþróttir | 840 orð

HANDKNATTLEIKUR Haukar - FH 25:23 Ásvellir,...

HANDKNATTLEIKUR Haukar - FH 25:23 Ásvellir, Hafnarfirði, 1. deild karla, Essodeild, miðvikudaginn 27. mars 2002. Gangur leiksins : 1:0, 1.2, 2:5, 4:5, 5:7, 8:7, 10:9, 11:12, 12:12, 12:14, 13:16, 16:19, 23:19, 23:21, 24:22, 25:23. Meira
28. mars 2002 | Íþróttir | 75 orð

Keppa á HM í Tyrklandi

ÍSLENSKA tennislandsliðið tekur þátt í 3. deild í heimsmeistarakeppni landsliða (Davis Cup) í Tyrklandi, sem hefst á mánudaginn. Íslenska liðið, sem er skipað Arnari Sigurðssyni, Davíð Halldórsyni og Andra Jónssyni keppir í Antalaya. Meira
28. mars 2002 | Íþróttir | 31 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Föstudagur: Úrslitakeppni karla, undanúrslit, þriðji...

KÖRFUKNATTLEIKUR Föstudagur: Úrslitakeppni karla, undanúrslit, þriðji leikur: Njarðvík:Njarðvík - KR 20 *Njarðvík er yfir 2:0 og þarf einn sigur til að komast í úrslit. Laugardagur: Keflavík:Keflavík - Grindavík 16 *Keflavík er yfir, 2:0. Meira
28. mars 2002 | Íþróttir | 512 orð | 1 mynd

*LÁRUS Orri Sigurðsson lék með WBA...

*LÁRUS Orri Sigurðsson lék með WBA gegn Crewe á þriðjudagskvöldið í sigurleik, 4:1. Hann tekur út tveggja leikja bann, fyrir að hafa fengið að sjá tíu gul spjöld, í leikjum gegn Barnsley á laugardag og Coventry á mánudag. Meira
28. mars 2002 | Íþróttir | 344 orð

Leiðinlegt að fylgjast með

INNKOMA Arons Kristjánssonar, leikstjórnanda Hauka, í síðari hálfleik breytti mjög gangi mála en Viggó Sigurðsson ákvað að skella Aroni inn á þegar FH-ingar voru komnir með góð tök á leiknum í síðari hálfleik. Meira
28. mars 2002 | Íþróttir | 231 orð

Magnús Aron á góðum skrið

"MAGNÚS er allur að koma til og ég er virkilega ánægður með hvernig honum gengur um þessar mundir," segir Vésteinn Hafsteinsson, landsliðsþjálfari í frjálsíþróttum og þjálfari Magnúsar Arons Hallgrímssonar, kringlukastara úr Breiðabliki. Meira
28. mars 2002 | Íþróttir | 133 orð

Ríkharður ekki til Vikings

RÍKHARÐUR Daðason segist ekki reikna með því að vera leigður frá Stoke til síns gamla félags Viking í Stavangri í sumar, en norska félagið á í vandræðum með markaskorara sína. Meira
28. mars 2002 | Íþróttir | 504 orð | 1 mynd

*SIGURÐUR Þórðarson , leikmaður Hauka, hélt...

*SIGURÐUR Þórðarson , leikmaður Hauka, hélt upp á 34. afmælisdag sinn í gær og hafði því tvöfalda ástæðu til þess að fagna í leikslok þegar Haukar fögnuðu sigri og deildarmeistaratitli. Meira
28. mars 2002 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

Sigurmark frá Montella í lokin

VINCENZO Montella tryggði Ítölum sigur á Englendingum, 2:1, í vináttulandsleik í knattspyrnu á Elland Road í Leeds í gærkvöld. Montella skoraði glæsilegt jöfnunarmark um miðjan síðari hálfleik, fjórum mínútum eftir að Robbie Fowler hafði komið Englendingum yfir, og skoraði síðan sigurmarkið úr vítaspyrnu á lokasekúndum leiksins. Meira
28. mars 2002 | Íþróttir | 135 orð

Tilveru margra enskra félaga ógnað

TILVERU allt að þriðjungs félaga í 1., 2. og 3. deild ensku knattspyrnunnar er ógnað eftir að sjónvarpsstöðin ITV-Digital fékk greiðslustöðvun í gær. Meira
28. mars 2002 | Íþróttir | 185 orð

Tíu mörk Ólafs í sigri á Kiel

MAGDEBURG eygir enn von um að verja þýska meistaratitilinn í handknattleik eftir frækinn sigur á Kiel í gærkvöld, 27:25. Meira
28. mars 2002 | Íþróttir | 406 orð

Þriggja stiga sigurkarfa

LOKASEKÚNDUR gerast varla dramatískari en í Vesturbænum í gærkvöldi þegar KR fékk Keflavík í heimsókn til að spila oddaleik um að komast í úrslitleik Íslandsmótsins. Keflavík hafði undirtökin og 14 stiga forystu þegar rúmar fjórar mínútur voru eftir en fór heldur illa að ráði sínu og skoruðu ekki stig sem eftir var á meðan KR gerði 15, sem skilaði 63:62 sigri - þar af skoraði Gréta María Grétarsdóttir þriggja stiga sigurkörfu sekúndu fyrir leikslok. Meira

Viðskiptablað

28. mars 2002 | Viðskiptablað | 850 orð | 3 myndir

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. FREYJA RE 38 136 23* Botnvarpa Steinbítur 2 Gámur GJAFAR VE 600 237 42* Botnvarpa Karfi/Gullkarfi 2 Gámur MARÍA PÉTURSDÓTTIR VE 14 45 15* Dragnót Þykkval. Meira
28. mars 2002 | Viðskiptablað | 240 orð

Breyttar reglur um humarveiðar

STÆRRI skip en áður mega nú stunda humarveiðar, veiðisvæði fyrir humar verður breytt og heimilt verður að landa meiru af smáhumri utan aflamarks en áður var. Meira
28. mars 2002 | Viðskiptablað | 25 orð | 1 mynd

Erlend skip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
28. mars 2002 | Viðskiptablað | 807 orð | 1 mynd

Frekari vaxtalækkun viðskiptabankanna

LANDSBANKI, Íslandsbanki og Búnaðarbanki tilkynntu allir um frekari lækkun óverðtryggðra vaxta af inn- og útlánum í gær. Ákvarðanir þessa efnis koma í kjölfar ákvörðunar Seðlabankans um 0,5% lækkun stýrivaxta. Meira
28. mars 2002 | Viðskiptablað | 56 orð | 1 mynd

Frystiskip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
28. mars 2002 | Viðskiptablað | 414 orð | 1 mynd

Gamalt vín á nýjum belgjum

Íslensku sparisjóðirnir eru enn sem komið er byggðir upp af stofnfé stofnfjáreigenda en ekki hlutafé hluthafa. Meira
28. mars 2002 | Viðskiptablað | 85 orð | 1 mynd

Gengið frá kaupum Delta á UNP

LOKIÐ er áreiðanleikakönnun vegna kaupa Delta hf. á danska samheitalyfjafyrirtækinu United Nordic Pharma (UNP). Samþykkti stjórn Delta kaupin á fundi sínum í fyrradag og hafa samningar verið undirritaðir. Meira
28. mars 2002 | Viðskiptablað | 839 orð | 1 mynd

Góður árangur íslenzkra fyrirtækja á "Boston Seafood"

ÍSLENZK fyrirtæki gengu frá nokkrum sölusamningum á alþjóðlegu sjávarútvegssýningunni The International Boston Seafood Show sem haldin var nýlega. Meira
28. mars 2002 | Viðskiptablað | 580 orð | 1 mynd

Hagnaður Norðuráls rúmur milljarður

REKSTUR Norðuráls skilaði 1.060 milljóna króna hagnaði á árinu 2001, jafngildi um 10,3 milljóna Bandaríkjadala. Hagnaður árið áður nam 419 milljónum króna. Nettóvelta fyrirtækisins á árinu var 8,8 milljarðar króna, eða 86 milljónir dala. Meira
28. mars 2002 | Viðskiptablað | 319 orð

Hlustum á sjómanninn

Sjávarútvegurinn í Bretlandi virðist nú eiga undir högg að sækja. Alls kyns náttúruverndarsamtök, eins og The Marine Conservation Society, Samtök um verndun sjávar, sækja að sjómönnum með dyggri aðstoð stærstu fjölmiðlanna. Meira
28. mars 2002 | Viðskiptablað | 222 orð

ICEDAN tekur við nýjum umboðum í björgunarvörum

Undirritaður hefur verið samningur milli ICEDAN ehf. og Kristjáns G. Gíslasonar ehf. um yfirtöku ICEDAN á öllum björgunarvörum sem fluttar hafa verið inn og markaðssettar af Kristjáni G. Gíslasyni ehf. Meira
28. mars 2002 | Viðskiptablað | 2057 orð | 3 myndir

Lántaka í stað innlána

Innlán sem hlutfall af heildarfjármögnun viðskiptabankanna hafa minnkað úr 55%-70% fyrir sex árum í 22%-38% nú. Haraldur Johannessen kannar fjármögnun bankanna, hvað veldur þessum hlutfallslega samdrætti innlána, hvaða fjármögnun bankarnir nota í staðinn og fleira þessu tengt. Meira
28. mars 2002 | Viðskiptablað | 50 orð

Leiðrétting

Í frétt af ársfundi Seðlabankans í Morgunblaðinu í gær urðu þau leiðu mistök að sagt var að gengi íslensku krónunnar hefði lækkað um 2,32% frá síðustu verðbólguspá bankans í byrjun febrúar. Meira
28. mars 2002 | Viðskiptablað | 228 orð | 1 mynd

Loðnuskip

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
28. mars 2002 | Viðskiptablað | 630 orð

Markverð tímasetning

Oft er sagt að tímasetning skipti öllu máli. Meira
28. mars 2002 | Viðskiptablað | 391 orð | 1 mynd

Meðalspár nærri lagi

Í TÖFLUNNI hér til hægri má sjá spá fjögurra fjármálafyrirtækja, Búnaðarbanka, Íslandsbanka, Kaupþings og Landsbanka, um afkomu fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) annars vegar og afkomu ársins hins vegar fyrir félög í Úrvalsvísitölu... Meira
28. mars 2002 | Viðskiptablað | 766 orð | 1 mynd

Menning opnar nýjar dyr

Kirstín Flygenring er fædd 19. maí 1955 í Hafnarfirði. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Tjörnina árið 1975. Viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands árið 1980 og MA-próf í hagfræði frá Northwestern háskólanum í Chicago í Bandaríkjunum 1983. Meira
28. mars 2002 | Viðskiptablað | 173 orð | 1 mynd

Nýjar reglur um hæfi verðbréfa

SEÐLABANKINN hefur í hyggju að setja almennar reglur um hæfi verðbréfa í endurhverfum viðskiptum. Megininntak reglnanna er að hægt verði að nota skuldabréf sem andlag í endurhverfum viðskiptum, standist þau ákveðin skilyrði. Meira
28. mars 2002 | Viðskiptablað | 225 orð

Nýtt innkaupakerfi Aðfanga

AÐFÖNG hf. hafa tekið í notkun nýtt birgðastýringarkerfi, AGR Innkaup, í þeim tilgangi að lækka birgðahaldskostnað og auka sjálfvirkni í innkaupaferlinu. Meira
28. mars 2002 | Viðskiptablað | 298 orð | 1 mynd

Óviðunandi afkoma Sparisjóðs Kópavogs

TAP á rekstri Sparisjóðs Kópavogs árið 2001 varð 91 milljón króna, en árið 2000 varð 243 milljóna króna hagnaður af rekstri sparisjóðsins. Meira
28. mars 2002 | Viðskiptablað | 117 orð | 1 mynd

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
28. mars 2002 | Viðskiptablað | 246 orð | 1 mynd

Samkeppnisstaða Íslands rannsökuð í 14 atvinnugreinum

KPMG Ráðgjöf hefur frá í haust unnið alþjóðlega samanburðarrannsókn á samkeppnisstöðu Íslands þar sem stofn- og rekstrarkostnaður íslenskra fyrirtækja er borinn saman við kostnað í öðrum löndum. Meira
28. mars 2002 | Viðskiptablað | 7 orð | 1 mynd

Skel

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
28. mars 2002 | Viðskiptablað | 453 orð

Skelfilega lélegt

ÞAÐ ER rólegt yfir sjósókninni um þessar mundir. Flestir í landi vegna páskanna og loðnuveiðum líklega endanlega lokið á þessari mjög svo gjöfulu vertíð. Eftir páska hefst svo fæðingarorlof þorskins eins og friðun hrygningarþorsks á vetrarvertíð er stundum kölluð. Meira
28. mars 2002 | Viðskiptablað | 134 orð | 1 mynd

Stefnt að meistaranámi á Bifröst

STJÓRN Viðskiptaháskólans á Bifröst hefur ákveðið að fela rektor að hefja nú þegar undirbúning að meistaranámi við viðskipta- og lögfræðideildir skólans. Meira
28. mars 2002 | Viðskiptablað | 321 orð

Tap KEA og dótturfélaga 613 milljónir króna

TAP varð af rekstri Kaupfélags Eyfirðinga svf. og dótturfélaga á síðasta ári og nam það 613 milljónum króna að teknu tilliti til skatta. Meira
28. mars 2002 | Viðskiptablað | 193 orð

Tekjuskattur á fyrirtæki lækkar mest á Íslandi

ÍSLAND er í hópi þeirra Evrópuríkja þar sem tekjuskattur fyrirtækja er lægstur og hvergi lækkaði tekjuskatturinn jafnmikið á síðasta ári. Meira
28. mars 2002 | Viðskiptablað | 119 orð | 1 mynd

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
28. mars 2002 | Viðskiptablað | 359 orð | 1 mynd

Umbúðalaus tækni á Macworld

BLÁTANNARBÚNAÐUR fyrir stýrikerfið Mac OS X, nýtt og öflugra iPod-tæki og stærri skjár fyrir Power Mac-vélar er meðal þess sem Apple kynnti til sögunnar á Macworld-vörusýningunni, sem haldin var í Tókýó í Japan um liðna helgi. Meira
28. mars 2002 | Viðskiptablað | 616 orð | 1 mynd

Umræða um eftirlitsskyldu stjórnarformanna

JÓHANNES Geir Sigurgeirsson, stjórnarformaður Landsvirkjunar og Kaldbaks hf., segir nauðsynlegt að stjórnarformaður og framkvæmdastjóri fyrirtækis vinni afar vel saman og eftirlitsskylda félagsstjórnar hvíli fremur á almennum stjórnarmönnum. Meira
28. mars 2002 | Viðskiptablað | 128 orð | 1 mynd

Úr tapi í hagnað hjá Smyril Line

FÆREYSKA fyrirtækið Smyril Line sem rekur ferjuna Norrænu var rekið með 21 milljónar danskra króna hagnaði á síðasta ári, sem samsvarar um 250 milljónum íslenskra króna, en þetta er besta afkoma fyrirtækisins hingað til. Meira
28. mars 2002 | Viðskiptablað | 294 orð | 1 mynd

Vilja meira en 200 mílur

KANADÍSKA ríkisstjórnin hélt nýlega fund í St. John's á Nýfundnalandi, til að ræða möguleikann á því að færa út landhelgi landsins svo hún nái yfir hin umdeildu svæði Nefið, Halann og Flæmska hattinn. Meira
28. mars 2002 | Viðskiptablað | 109 orð | 1 mynd

Væntingavísitala Gallup lækkar

Væntingavísitala Gallup lækkaði lítillega milli febrúar og mars, eða um 0,6 stig, og stendur hún nú í 101,8. Lækkun vísitölunnar nú kemur í kjölfar hækkunar þrjá mánuði í röð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.