Greinar sunnudaginn 31. mars 2002

Forsíða

31. mars 2002 | Forsíða | 487 orð | 1 mynd | ókeypis

Arafat með öllu sambandslaus við umheiminn

YASSER Arafat Palestínuleiðtogi, sem er umkringdur ísraelskum hersveitum á skrifstofum sínum í Ramallah, missti um miðjan dag í gær öll tengsl við umheiminn þegar rafhlöðurnar í farsímum hans tæmdust. Meira
31. mars 2002 | Forsíða | 153 orð | ókeypis

Frestur Serba útrunninn

FRESTUR sem Bandaríkjamenn hafa gefið stjórnvöldum í Serbíu til að handtaka eftirlýsta stríðsglæpamenn rennur út í dag, sunnudag. Meira
31. mars 2002 | Forsíða | 250 orð | 1 mynd | ókeypis

Staða Arafats aldrei verri

Á MEÐAN ísraelskir skriðdrekar þokuðust sífellt nær sat Yasser Arafat Palestínuleiðtogi með vélbyssu við höndina og talaði í síma við hvern þjóðarleiðtogann á fætur öðrum og bað þá þess lengstra orða að hlutast til um að Ísraelar hættu að brjóta niður... Meira

Fréttir

31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 294 orð | ókeypis

250 milljóna halli á rekstri Ríkisútvarpsins 2001

TAP af reglulegri starfsemi Ríkisútvarpsins á síðasta ári, að teknu tilliti til fjármunatekna og gjalda, var um 250 milljónir kr. samanborið við um 92 millj. kr. tap árið 2000. Meira
31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 340 orð | ókeypis

80 björgunarsveitarmenn leituðu mannsins alla nóttina

UMFANGSMIKIL leit að vélsleðamanni sem saknað var við Veiðivötn stóð yfir frá föstudagskvöldi og allt þar til björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar fundu manninn upp úr kl. 7 í gærmorgun. Meira
31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 100 orð | ókeypis

Að lesa í skóginn

GRUNNNÁMSKEIÐ í námskeiðaröðinni: "Lesið í skóginn og tálgað í tré", sem Garðyrkjuskóli ríkisins og Skógrækt ríkisins standa að, verður haldið helgina 6.-7. apríl. Námskeiðið fer fram í Reykjavík og stendur frá kl. 10-18 báða dagana. Meira
31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 32 orð | ókeypis

Afmælissýning Myndhöggvarafélagsins

PÁSKAHELGIN er síðasta sýningarhelgi á öðrum hluta 30 ára afmælissýningu Myndhöggvarafélags Reykjavíkur í miðrými Listasafns Reykjavíkur - Kjarvalsstöðum. Verkin á sýningunni eru eftir Þór Vigfússon og Hallstein Sigurðsson. Sýningunni lýkur mánudaginn 1. Meira
31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd | ókeypis

Aldursmunur rúm 90 ár

LESTUR Passíusálma Hallgríms Péturssonar er orðinn hefð víða í kirkjum landsins. Hér í Hveragerði hófst lestur þeirra að frumkvæði leikfélagsins árið 1996. Það er því í sjötta sinn í ár sem þeir eru lesnir hér í kirkjunni. Meira
31. mars 2002 | Erlendar fréttir | 320 orð | 3 myndir | ókeypis

Auknar líkur á viðræðum Kóreuríkja

KIM Jong Il, leiðtogi Norður-Kóreu, hefur brugðist með jákvæðum hætti við þeirri tillögu ríkisstjórnar Suður-Kóreu að teknar verði upp viðræður á ný. Forseti Indónesíu greindi frá þessu í Seoul í Suður-Kóreu í gær. Meira
31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 754 orð | 1 mynd | ókeypis

Árangur mælist af ánægju

Kjartan Jónsson er fæddur 3. apríl 1954 í Reykjavík. Guðfræðingur frá Háskóla Íslands 1980, prestsvígsla 1981. Preststörf í Kenýa í 12 ár á bilinu 1981-1995. Meistarapróf frá Fuller Theological Seminary, School of Worl Mission 1991. Er doktorsnemi í mannfræði við Háskóla Íslands. Starfsmaður Sambands íslenskra kristniboðsfélaga til ársins 2000, síðan framkvæmdastjóri KFUM og KFUK í Reykjavík. Er kvæntur Valdísi Magnúsdóttur kennara og eiga þau börnin Ólöfu Inger og Jón Magnús. Meira
31. mars 2002 | Erlendar fréttir | 999 orð | 1 mynd | ókeypis

Brotthvarf Saddams undirbúið

STJÓRNARANDSTAÐAN í Írak hefur að undanförnu lagt áherslu á að fá til liðs við sig ýmsa fyrrverandi foringja úr Íraksher sem hrakist hafa í útlegð en forystumenn stjórnarandstöðunnar eru sannfærðir um að Bandaríkin hyggist senn láta til skarar skríða... Meira
31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Bústólpi semur við Údda á Húsavík

BÚSTÓLPI ehf. á Akureyri hefur gert samstarfssamning við fyrirtækið Údda ehf. Meira
31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Byggingasjóður barna- og unglingageðdeildar fær gjöf

BARNA- og unglingageðdeild Landspítala - háskólasjúkrahúss fékk nýverið afhenta rúmlega eina milljón króna sem safnaðist við sölu 120 metra sælgætisorms, sem framleiddur var í tilefni af opnun Smáralindar, og munu peningarnir renna í nýstofnaðan... Meira
31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 316 orð | ókeypis

Eykur vonir um þróun lyfja gegn sjúkdómnum

ÍSLENSKIR vísindamenn hafa í samvinnu við vísindamenn í nokkrum löndum náð mikilvægum áfanga við rannsóknir á tengslum geðklofa og ákveðins erfðavísis sem talinn er geta haft áhrif á myndun sjúkdómsins. Skv. upplýsingum dr. Meira
31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Fermingarleikur Lyfju

DREGIÐ var í leik meðal fermingarbarna sem Lyfja stóð fyrir í öllum útibúum sínum, 22. mars sl. Mjög góð þátttaka var í leiknum enda til mikils að vinna. Vinningshafarnir urðu 16 og fengu þeir allir glæsilega gjafapakka með vörum frá Tommy Hilfiger. Meira
31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð | ókeypis

Félagið fái Saurbæ til skógræktar

SVEITARSTJÓRN Eyjafjarðarsveitar hefur beint þeirri áskorun til landbúnaðarráðherra að hann leiti leiða til að Skógræktarfélag Eyfirðinga fái til eignar án endurgjalds ríkisjörðina Saurbæ í Eyjafjarðarsveit. Meira
31. mars 2002 | Erlendar fréttir | 169 orð | ókeypis

* FINNSKA fjarskiptafyrirtækið Sonera og hið...

* FINNSKA fjarskiptafyrirtækið Sonera og hið sænska Telia greindu frá því á þriðjudaginn að ákveðið hefði verið að sameina fyrirtækin. Með sameiningu þeirra verður til stærsta fjarskiptafyrirtæki á Norðurlöndum og eitt hið stærsta í Evrópu. Meira
31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 68 orð | ókeypis

Fjölgar um fjögur þúsund á vinnumarkaði

AÐ MEÐALTALI voru starfandi einstaklingar 165.615 hér á landi í fyrra á móti 163.537 að meðaltali árið 2000 og hefur vinnandi fólki því fjölgað um liðlega fjögur þúsund eða 2,5% á milli ára að því er kemur fram í útreikningum Hagstofu Íslands. Meira
31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Fréttaþjónusta um páska

MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út þriðjudaginn 2. apríl nk. Fréttaþjónusta verður á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, alla páskahelgina. Þar er einnig að finna minnisblað lesenda og upplýsingar um... Meira
31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 89 orð | ókeypis

Fylgi flokkanna

TÖLUVERÐAR breytingar urðu á fylgi stjórnmálaflokkanna í marsmánuði frá mánuðinum á undan skv. fylgiskönnun Gallup sem gerð var í marsmánuði. Fylgi Framsóknarflokksins mælist nú 18% í stað rúmlega 14% í febrúar. Meira
31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð | ókeypis

Göngugjald vegna hjartaþræðingar

MAGNÚS Pétursson, forstjóri Landspítalans, segir að sér vitandi hafi fram til þessa ekki verið innheimt sérstakt gjald vegna hjartaþræðinga á göngudeild. Meira
31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd | ókeypis

Jeppi með tveimur mönnum féll 30 til 40 metra

TVEIR menn voru hætt komnir þegar jeppi þeirra féll um 30-40 metra niður í geil við Þursaborgir á Langjökli á föstudag. Meira
31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 48 orð | ókeypis

Jeppi valt í Grímsnesi

MAÐUR var fluttur til aðhlynningar á Heilsugæslustöðina á Selfossi eftir að jeppi hans valt í Grímsnesinu um hádegisbilið í gær. Að sögn lögreglu átti atvikið sér stað á Biskupstungnabraut rétt austan við Seyðishóla. Meira
31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 142 orð | ókeypis

Kanna verðlagningu

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra ætlar að láta kanna verðlagningu á tengingum á milli farsíma- og fastlínukerfa. Meira
31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 156 orð | ókeypis

KHÍ tekur við umsýslu þróunarsjóða

Menntamálaráðuneytið hefur samið við Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands um umsýslu með Þróunarsjóði grunnskóla og Þróunarsjóði leikskóla í tilraunaskyni til þriggja ára, frá 2002-2004. Meira
31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 260 orð | 2 myndir | ókeypis

Lentu á þremur innanlandsflugvöllum í gærmorgun

ÞRJÁR farþegaþotur og ein fraktvél Flugleiða sem áttu að lenda á Keflavíkurflugvelli í gærmorgun urðu frá að hverfa þar sem ekki voru brautarskilyrði í Keflavík til lendingar. Meira
31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 162 orð | ókeypis

*LETTINN Jurijs Eglitis, sem nýlega var...

*LETTINN Jurijs Eglitis, sem nýlega var framseldur til heimalands síns, hefur játað á sig fimm ránmorð. Er hann talinn hafa haft ástæðu til að fremja morð hérlendis til að fá dóm samkvæmt íslenskum lögum og komast þannig undan refsingu í Lettlandi. Meira
31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 46 orð | ókeypis

Málstofa um mannréttindi í lagadeild

MÁLSTOFA í tengslum við kennslu í stjórnskipunarrétti í lagadeild Háskóla Íslands verður haldin miðvikudaginn 3. apríl í stofu L-101 í Lögbergi kl. 12.15-13.30. Meira
31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 55 orð | ókeypis

Meðvitundarlaus eftir áflog

TILKYNNT var um meðvitundarlausan mann í heimahúsi á Bárugötu til lögreglu í gærmorgun en maðurinn hafði fyrr um nóttina lent í áflogum í miðbænum. Meira
31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 184 orð | ókeypis

Menningarstefna samþykkt í Dalvíkurbyggð

ÖFLUGT menningarlíf er ein frumforsenda þess að landsbyggðin geti haldið sínum hlut í þeirri óhjákvæmilegu samkeppni sem ríkir milli landsvæða um fólk og fyrirtæki. Meira
31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð | ókeypis

Mælt með Írisi Ólöfu

ÍÞRÓTTA- og tómstundaráð Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum í vikunni að mæla með því að Íris Ólöf Sigurjónsdóttir, Reykjavík, verði ráðinn starfsmaður Byggðastafnsins að Hvoli frá og með 1. júní næstkomandi. Meira
31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð | ókeypis

Námskeið um iktsýki - liðagigt

GIGTARFÉLAG Íslands heldur námskeið um liðagigt - iktsýki, þar sem áhersla er lögð á þætti sem tengjast því að lifa með liðagigt - iktsýki. Námskeiðið er þrjú kvöld, einu sinni í viku, og byrjar mánudaginn 15. apríl kl. Meira
31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

Ók á vélsleða fram af hengju

MAÐUR slasaðist er hann ók á vélsleða fram af snjóhengju í Leppintungu sunnan Kerlingarfjalla að morgni föstudags. Þrjátíu björgunarsveitarmenn Slysavarnafélagsins Landsbjargar fóru á vélsleðum og jeppum manninum til aðstoðar. Meira
31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 68 orð | ókeypis

Páskaganga FÍ

FERÐAFEÉLAG Íslands efnir til göngu 1. apríl, annan páskadag, á Skarðsmýrarfjall, sem er rétt við Hellisheiði. Ekið verður að Kolviðarhóli eða því sem næst og gengið þaðan á fjallið. Reiknað er með um 5 klst. göngu og hæðaraukning er nálægt 300 m. Meira
31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 564 orð | 1 mynd | ókeypis

"Ekki hægt að lýsa því hvað okkur létti mikið"

TVEIR menn sluppu með ótrúlegum hætti þegar jeppi þeirra féll niður 30-40 metra eftir að hann hafði lent ofan í geil við Þursaborgir á Langjökli. Var í fyrstu talið að þeir væru alvarlega slasaðir en svo reyndist ekki vera. Meira
31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 1051 orð | ókeypis

Ráðherra gerð grein fyrir stöðunni um mánaðamótin

FORMAÐUR samráðsnefndar vegna Reyðarálsverkefnisins gerði iðnaðarráðherra grein fyrir að tímasetningar vegna byggingar Reyðaráls væru í uppnámi um mánaðamótin febrúar/mars eftir ákvarðanir Norsk Hydro í þeim efnum í síðustu viku febrúar. Meira
31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 237 orð | ókeypis

Seðlabankinn lækkar stýrivexti STÝRIVEXTIR Seðlabanka Íslands...

Seðlabankinn lækkar stýrivexti STÝRIVEXTIR Seðlabanka Íslands voru lækkaðir um 0,5% á þriðjudag. Var greint frá þessu á ársfundi bankans. Meira
31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 339 orð | 3 myndir | ókeypis

Seglskip til hvalaskoðunar frá Húsavík

ÍSLENSK skonnorta hefur ekki sést á siglingu hér við land frá því snemma á tuttugustu öldinni, en í vor mun íslensk tveggja mastra skonnorta kljúfa norðlenskar öldur á nýjan leik. Meira
31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 162 orð | ókeypis

Sérstök viðræðunefnd skipuð

ÁKVEÐIÐ hefur verið að skipa sérstaka viðræðunefnd til að fara yfir möguleika á nýjum samstarfsaðila í stað Norsk Hydro vegna byggingar álvers í Reyðarfirði. Meira
31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd | ókeypis

Símenntunarmiðstöð í matvæla- og ferðaþjónustugreinum

FULLTRÚAR fræðsluráðs hótel- og matvælagreina og Hótel- og matvælaskólinn í Menntaskólanum í Kópavogi skrifuðu undir samstarfssamning um stofnun símenntunarmiðstöðvar í matvæla- og ferðaþjónustugreinum miðvikudaginn 20. mars. Meira
31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

Skeljungur flytur í Oddeyrarskála

SVÆÐISSKRIFSTOFA Skeljungs á Akureyri hefur verið flutt í Oddeyrarskála, en þar rekur Eimskip fjölbreytta starfsemi. Skrifstofan var áður við Hjalteyrargötu og á Skeljungur þar húsnæði. Meira
31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 250 orð | ókeypis

Telur birtingu auglýsinga brot gegn lögbanni

FRAMKVÆMDASTJÓRI DV lítur svo á að Fréttablaðið brjóti klárlega gegn samningi milli Frjálsrar fjölmiðlunar og núverandi eigenda DV með því að birta smáauglýsingar í blaðinu á miðvikudag og brjóti þar með gegn lögbanni sýslumannsins í Reykjavík. Meira
31. mars 2002 | Erlendar fréttir | 245 orð | ókeypis

Um 1.

Um 1.000 farast í jarðskjálfta MARGIR eftirskjálftar töfðu verulega fyrir björgunarstarfi á jarðskjálftasvæðunum í Afganistan á miðvikudag. Ollu þeir skriðuföllum, sem lokuðu vegum og komu í veg fyrir flutning á hjálpargögnum. Um 20. Meira
31. mars 2002 | Innlendar fréttir | 277 orð | ókeypis

VoiceEra í alþjóðlegt samstarf á sviði raddtækni

TUNGUTÆKNIFYRIRTÆKIÐ VoiceEra í Bolungarvík hefur gert samstarfssamning við belgíska fyrirtækið Babeltech um þróun raddtæknihugbúnaðar. Meira

Ritstjórnargreinar

31. mars 2002 | Leiðarar | 361 orð | ókeypis

31.

31. marz 1992 : "Öryggishagsmunir Íslands og breytt staða vegna þróunarinnar undanfarin misseri eru til umfjöllunar í skýrslu um utanríkismál, sem utanríkisráðherra hefur lagt fram á Alþingi. Þar segir m.a. Meira
31. mars 2002 | Leiðarar | 642 orð | ókeypis

Kristur lifir!

Á undanförnum dögum hefur píslarsögu Jesú Krists verið miðlað og minnzt með ýmsum hætti; með guðsþjónustuhaldi, upplestri og tónlistarflutningi í kirkjum landsins, með bæna- og "píslargöngum" og þannig mætti áfram telja. Meira
31. mars 2002 | Leiðarar | 2411 orð | 2 myndir | ókeypis

Reykjavíkurbréf

Erlendur Einarsson, forstjóri Sambands ísl. samvinnufélaga í rúmlega þrjá áratugi, sem var jarðsettur sl. miðvikudag, var hin unga stjarna í viðskiptalífi okkar Íslendinga á fyrstu árum lýðveldisins. Meira

Menning

31. mars 2002 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Á slóð indíána

Bandaríkin, 1998. Góðar stundir VHS. (100 mín.) Öllum leyfð. Leikstjórn: Tom Shell. Aðalhlutverk: Karen Allen, Blake Heron og Wes Studi. Meira
31. mars 2002 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Cleese og nágrannarnir

MONTY Python-hetjan John Cleese hefur eytt yfir hálfum milljarði í að tryggja sér góða granna. Hann hefur semsagt keypt húsið við hliðina á húsinu sínu í Santa Barbara og býður það nú til sölu - á sínum skilmálum. Meira
31. mars 2002 | Menningarlíf | 130 orð | ókeypis

Fljúgandi Hollendingar

MIÐASALA á Hollendinginn fljúgandi eftir Richard Wagner hefst á þriðjudag í Þjóðleikhúsinu en sýningin er samstarfsverkefni Þjóðleikhússins, Íslensku óperunnar, Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Listahátíðar í Reykjavík. Meira
31. mars 2002 | Fólk í fréttum | 1574 orð | 2 myndir | ókeypis

Gangandi þversögn

J.R. "Johnny" Cash varð sjötugur um daginn. Á slíkum tímamótum er ekki úr vegi að spá í tónlistina sem liggur eftir hann. Meira
31. mars 2002 | Myndlist | 312 orð | 1 mynd | ókeypis

Hér eða þar

Gallerí Skuggi. Opið frá kl. 13-17 alla daga nema mánudaga. Til 31. mars. Meira
31. mars 2002 | Fólk í fréttum | 90 orð | 2 myndir | ókeypis

Hjörtur vekur lukku

MIKIÐ hefur aukist síðastliðin ár að hópar vinnufélaga taki sig saman, haldi árshátíð og gisti í einhverjum af hinu fjölmörgu hótelum úti á landi. Hópur frá Austurleið var að halda árshátíð í Víkurskála í Vík um síðustu helgi og gisti á Hótel Vík . Meira
31. mars 2002 | Tónlist | 360 orð | ókeypis

Hljómþýð tónsmíð

Flutt var sálumessa eftir John Rutter. Flytjendur voru kór Háteigskirkju, Kristín R. Sigurðardóttir, Martial Nardeau, Peter Tompkins, Bryndís Halla Gylfadóttir, Monica Abendroth, Frank Aarnink, Eggert Pálsson og Kári Þormar. Stjórnandi var Douglas A. Brotchie. Miðvikudagurinn 27. mars 2001. Meira
31. mars 2002 | Fólk í fréttum | 186 orð | 2 myndir | ókeypis

Kjartan og Sigurlína sigruðu

Kjartan Guðbrandsson og Sigurlína Guðjónsdóttir fögnuðu sigri á Bikarmóti Galaxy Fitness sem fór fram í íþróttahúsinu Varmá í Mosfellsbæ um síðustu helgi. Meira
31. mars 2002 | Fólk í fréttum | 165 orð | 1 mynd | ókeypis

Krassandi efniviður

Bandarísk/bresk/þýsk 2000. Skífan VHS. Bönnuð innan 16 ára. (99 mín.) Leikstjórn: Anthony Hickox. Aðalhlutverk William Hurt, Peter Weller, Natascha McElhone. Meira
31. mars 2002 | Menningarlíf | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Laxnesssýning í MÍR

SÝNING helguð Halldóri Laxness verður opnuð í félagsheimili MÍR, Vatnsstíg 10, á mánudag, kl. 16. Halldór var í hópi forgöngumanna að stofnun félagsins fyrir 52 árum og fyrsti forseti þess frá 1950-1968. Meira
31. mars 2002 | Myndlist | 213 orð | ókeypis

Maðkar á sýningu

Gallerí Hlemmur. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Til 30. mars. Meira
31. mars 2002 | Tónlist | 417 orð | ókeypis

Messur tveggja tíma

Kór Langholtskirkju, tvöfaldur blásarakvintett og Lára Bryndís Eggertsdóttir fluttu verk eftir J.S. Bach og Stravínskí. Stjórnandi Jón Stefánsson. Föstudaginn 29. mars. Meira
31. mars 2002 | Menningarlíf | 405 orð | 1 mynd | ókeypis

Myndir ástarinnar

Leikstjórn: Hilmar Oddsson. Handrit: Árni Ibsen. Stjórn upptöku: Sigurður Snæberg Jónsson. Leikendur: Gunnar Eyjólfsson, Björn Ingi Hilmarsson, Elva Ósk Ólafsdóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Ívar Örn Sverrisson. Framleiðandi: Hallur Helgason fyrir Leikfélag Íslands. 36 mín. Sýnt á RÚV 24. mars 2002. Meira
31. mars 2002 | Menningarlíf | 88 orð | ókeypis

Pastelmyndir í Landakirkju

LEIFUR Breiðfjörð opnar sýningu í safnaðarheimili Landakirkju í Vestmannaeyjum í dag, páskadagsmorgun. Þar sýnir hann 17 vatnslita- og pastelmyndir sem eru byggðar á Opinberunarbókinni. Meira
31. mars 2002 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Paul hættir!

HINN 25 ára gamli Paul Cattermole, elsti meðlimur poppsveitarinnar S Club 7, hefur tilkynnt að hann sé hættur í sveitinni og muni héðan í frá einbeita sér að sólóferli. Aðrir meðlimir segjast hins vegar ætla að halda áfram sem sextett. Meira
31. mars 2002 | Tónlist | 783 orð | 1 mynd | ókeypis

Skínandi skírdagskonsert

Óskar Pétursson Sigrún Hjálmtýsdóttir, Karlakórinn Heimir í Skagafirði, Álftagerðisbræður, Barna- og unglingakór Akureyrarkirkju og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands. Stjórnandi Guðmundur Óli Gunnarsson. Meira
31. mars 2002 | Menningarlíf | 902 orð | 2 myndir | ókeypis

Skuggar sveima yfir hjarnið

HIN frjósama velvild: Um samskipti Jóhanns Jónssonar og Jóns Leifs nefnist grein eftir Árna Heimi Ingólfsson í hausthefti Skírnis 2001. Meira
31. mars 2002 | Kvikmyndir | 732 orð | 1 mynd | ókeypis

Vanmegna persónur í viðsjálum heimi

Leikstjórar: Unnur Ösp Stefánsdóttir, Björn Thors. Handrit: Unnur Ösp Stefánsdóttir, Björn Thors og Börkur Sigþórsson. Kvikmyndatökustjóri: Börkur Sigþórsson. Tónlist: Daníel Bjarnason. Klipping: Elísabet Ronaldsdóttir. Leikmynd og búningar: Sigrún Birta Þrastardóttir. Aðalleikendur: Hilmir Snær Guðnason, Kristbjörg Kjeld, Margrét Vilhjálmsdóttir, Stefán Eiríksson, Kjartan Guðjónsson, Brynhildur Guðjónsdóttir, Pétur Einarsson. Sýningartími 80 mín. Réttur dagsins. Ísland 2002. Meira
31. mars 2002 | Leiklist | 451 orð | 1 mynd | ókeypis

Það er líf í þeim enn

Leikgerð Emils Thoroddsen og Indriða Waage á skáldsögu Jóns Thoroddsen. Leikstjóri og höfundur söngtexta: Einar Rafn Haraldsson. Útsetning tónlistar: Torvald Gjerde. Valaskjálf, þriðjudaginn 26. mars. Meira
31. mars 2002 | Fólk í fréttum | 460 orð | 2 myndir | ókeypis

Þunnt grín

Myndasaga vikunnar er Groo: Mightier than the Sword eftir Sergio Aragonés. Dark Horse Comics, 2002. Bókin fæst í myndasöguversluninni Nexus. Meira

Umræðan

31. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 441 orð | ókeypis

Fyrirspurn MIG langar að vita af...

Fyrirspurn MIG langar að vita af hverju afnotagjöld símans hafa hækkað svona mikið. Grunngjaldið hefur hækkað úr 820 í 1.111 og númerabirting úr 63 í 90 kr. - og svo er búið að taka af okkur ókeypis skrefin. Mér finnst þetta mikil hækkun. Meira
31. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 182 orð | ókeypis

Gettu betur skal breytt

NÚ hefur spurningakeppni framhaldsskólanna verið háð síðan 1987 og framan af var frekar jöfn skipting á sigrum milli skóla. En nú ber svo við að Menntaskólinn í Reykjavík hefur unnið þessa keppni tíu ár í röð og eru margir orðnir frekar pirraðir á því. Meira
31. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 559 orð | 1 mynd | ókeypis

"Í gegnum móðu og mistur"

ENN fara páskar í hönd. Og föstudagurinn langi að baki. Hugurinn leitar til baka í tíma og sögu og minnist aftökunnar á Golgata. Krossfestingar, þjáningar, sektarfórnar. Og myrkurs um miðjan dag. Órafjarlægð dregur úr skörpum línum. Meira
31. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Þessar ungu stúlkur sem allar eru...

Þessar ungu stúlkur sem allar eru 12 ára söfnuðu sl. sumar 30.900 kr. og gáfu Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Þær heita, efri röð frá vinstri: Erla María Markúsdóttir, Linda Ósk Hilmarsdóttir, Erla Rún Guðmundsdóttir og Margrét H. Jónsdóttir. Meira

Minningargreinar

31. mars 2002 | Minningargreinar | 403 orð | 1 mynd | ókeypis

ESTER BÁRA GÚSTAFSDÓTTIR

Ester Bára Gústafsdóttir fæddist 26. nóvember 1938 í Reykjavík. Hún lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 17. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigrún Svala Eggertsdóttir, f. 24. apríl 1920, og Gústaf Bertelskjöld Sigurðsson, f. 31. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2002 | Minningargreinar | 3111 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓHANNA Á. STEINGRÍMSDÓTTIR

Jóhanna Álfheiður Steingrímsdóttir fæddist í Nesi í Aðaldal 20. ágúst 1920. Hún lést aðfaranótt mánudagsins 25. mars á heimili dóttur sinnar í Reykjavík. Jóhanna Álfheiður var dóttir hjónanna Steingríms Sigurgeirs Baldvinssonar, bónda og skálds í Nesi,... Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2002 | Minningargreinar | 1672 orð | 1 mynd | ókeypis

LILJA KNUDSEN LÁRUSDÓTTIR

Lilja Knudsen Lárusdóttir fæddist í Stykkishólmi 27. júlí 1918. Hún andaðist á Sjúkrahúsi Akraness hinn 22. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Lárus Michael Knudsen, f. 30. júlí 1871, d. 19. júní 1940, og Ragnheiður Einarsdóttir, f. 11. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

31. mars 2002 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 31. mars, páskadag, verður fimmtug Erla Sigtryggsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Baughúsum 42 . Erla verður á flakki á afmælisdaginn með eiginmanni sínum, Gunnari Jónssyni, og dætrum... Meira
31. mars 2002 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Á morgun, mánudaginn 1. apríl, er sjötugur Arnar Sigurðsson, Skipasundi 3, Reykjavík. Eiginkona hans er Elsý Emilsdóttir . Þau eru að heiman í... Meira
31. mars 2002 | Fastir þættir | 286 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Aðalsveitakeppni BR SUBARU-sveitin tryggði sér sigurinn í Aðalsveitakeppni BR 2002 með því að skora 40 stig síðasta kvöldið. Þetta dugði rúmlega til sigurs því Skeljungs-sveitin, þeirra aðal keppinautur, skoraði 23 stig á sama tíma. Meira
31. mars 2002 | Fastir þættir | 257 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SVEIT undir merkjum Mariu Teresu Lavazza vann á Evrópumótinu í blönduðum flokki sem fram fór í Belgíu um miðjan mánuðinn. Meira
31. mars 2002 | Í dag | 356 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölmenni á námskeiði um hjónaband og sambúð

Um þessar mundir er að ljúka hjónanámskeiðum vetrarins á vegum Hafnarfjarðarkirkju enda nálgast senn páskar. Undanfarna sex vetur hafa um 5.000 manns tekið þátt í þessum námskeiðum. Meira
31. mars 2002 | Í dag | 79 orð | ókeypis

Hjallakirkja.

Hjallakirkja. Þriðjudagur: Prédikunarklúbbur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra er í Hjallakirkju kl. 9.15-10.30. Umsjón Sigurjón Árni Eyj cfsson. Fíladelfía. Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir söng. Niðurdýfingarskírn. Meira
31. mars 2002 | Dagbók | 39 orð | ókeypis

HVAÐ MUNAR

Hvað munar mar um dropa? Hvað munar sól um geisla? Hvað munar grund um grasstrá Og grænan skóg um laufblað? Og sumar sjálft um blómknapp Á sælum gróðrar tíma? Hvað munar þig þá, meyja, Þó miðla gerir kossum? Meira
31. mars 2002 | Fastir þættir | 747 orð | 1 mynd | ókeypis

Landið hinumegin

Páskarnir eru ekki minningarathöfn um Jesú Krist, heldur vitnisburður um það, að hann er á meðal okkar í dag. Sigurður Ægisson fjallar hér um sigurhátíð lífsins yfir dauðanum. Meira
31. mars 2002 | Dagbók | 805 orð | ókeypis

(Mark. 12,17.)

Í dag er sunnudagur 31. mars, 90. dagur ársins 2002. Páskadagur. Orð dagsins: En Jesús sagði við þá: "Gjaldið keisaranum það, sem keisarans er, og Guði það, sem Guðs er." Meira
31. mars 2002 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. Bg5 Re4 3. Bf4 c5 4. d5 Db6 5. Bc1 d6 6. f3 Da5+ 7. c3 Rf6 8. e4 g6 9. Bd2 Bg7 10. c4 Dd8 11. Bc3 Ra6 12. Rd2 O-O 13. Re2 Hb8 14. Rg3 Rc7 15. Be2 b5 16. b3 h5 17. O-O b4 18. Meira
31. mars 2002 | Fastir þættir | 495 orð | ókeypis

Víkverji skrifar...

Auður í krafti kvenna er að mörgu leyti merkilegt fyrirbæri og verkefnið "Dæturnar með í vinnuna" ugglaust líka, en Auður... stendur fyrir því einu sinni á ári. Meira

Íþróttir

31. mars 2002 | Íþróttir | 498 orð | 1 mynd | ókeypis

* JES Hansen , danski körfuknattleiksmaðurinn...

* JES Hansen , danski körfuknattleiksmaðurinn sem lék með Njarðvík í fyrra, var sérstakur heiðursgestur Njarðvíkinga í leiknum við KR á föstudagskvöldið. Hansen leikur í Danmörku í vetur en kom hingað til lands í heimsókn um páskana. Meira
31. mars 2002 | Íþróttir | 106 orð | ókeypis

Kristján til Aberdeen

KRISTJÁN Helgason er kominn í aðalkeppni opna skoska meistaramótsins í snóker eftir tvo góða sigra í viðbót í undankeppninni. Hann lagði James Ferguson, 5:1, í 3. umferð og sigraði síðan Jamie Burnett, 5:3, í fjórðu og síðustu umferð undankeppninnar. Meira
31. mars 2002 | Íþróttir | 433 orð | 1 mynd | ókeypis

KR-sigur í Njarðvík

KR-INGAR sneru dæminu við í Njarðvík á föstudagskvöldið. Eftir að hafa tapað annarri viðureign liðanna í undanúrslitum úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik á heimavelli og þar með komnir upp að vegg, lögðu þeir Njarðvíkinga 91:80 í Njarðvík og staðan er því 2-1 og liðin mætast fjórða sinni á miðvikudag eða fimmtudag. Meira
31. mars 2002 | Íþróttir | 439 orð | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR Njarðvík - KR 80:91 Íþróttahúsið...

KÖRFUKNATTLEIKUR Njarðvík - KR 80:91 Íþróttahúsið í Njarðvík, þriðji leikur í undanúrslitum úrvalsdeildar í körfuknattleik karla, föstudaginn 29. mars 2002. Meira
31. mars 2002 | Íþróttir | 206 orð | ókeypis

Sjö mörk á Elland Road

MANCHESTER United tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu snemma í gær með því að sigra Leeds, 4:3, í bráðfjörugum leik á Elland Road í Leeds. Með sigrinum var United tveimur stigum á undan Liverpool, sem tók á móti Charlton síðar um daginn, og fjórum stigum á undan Arsenal, sem átti heimaleik við Sunderland en var með þremur leikjum minna en United. Meira
31. mars 2002 | Íþróttir | 283 orð | ókeypis

Vantaði neistann

MÉR fannst vanta þann neista sem gerir okkur að góðu liði. Þegar þannig er þá erum við bara með miðlungslið," sagði Friðrik Ragnarsson, þjálfari Njarðvíkinga, eftir tapið fyrir KR á föstudaginn. Meira

Sunnudagsblað

31. mars 2002 | Sunnudagsblað | 536 orð | 1 mynd | ókeypis

Endimörk uppeldisins

Í hverju felst það að verða fulltíða manneskja? Þótt eflaust megi lengi deila um það, held ég að flestir geti verið sammála um að í því felist ákveðið frelsi og um leið ábyrgð á eigin gerðum. Meira
31. mars 2002 | Sunnudagsblað | 2467 orð | 5 myndir | ókeypis

Fyrsta aprílgabbið birtist fyrir nær hálfri öld

Sá siður að láta fólk "hlaupa apríl" mun vera nokkurra alda gamall og hafa erlendir fjölmiðlar tekið þátt í leiknum í meira en eina öld. Jónas Ragnarsson grípur hér niður í gabbfréttum frá sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar. Meira
31. mars 2002 | Sunnudagsblað | 1363 orð | 2 myndir | ókeypis

Glíman við eldinn

Rúmt ár er síðan dr. Björn Karlsson tók við embætti brunamálastjóra. Kristín Gunnarsdóttir ræddi við hann um starfið og hvernig er að flytja heim eftir 20 ára útivist. Meira
31. mars 2002 | Sunnudagsblað | 1127 orð | 2 myndir | ókeypis

Lok, lok og læs á Arnarhváli

ARNARHVÁLL hýsir fjármálaráðuneytið. Þar er sífellt verið að véla um sjóðinn okkar allra, ríkiskassann, sem stundum virðist vart skrölta í en tútnar út í betra árferði svo böndin virðast ætla að bresta. Sjaldan þykir mönnum þessi sjóður þó of bólginn. Meira
31. mars 2002 | Sunnudagsblað | 3451 orð | 1 mynd | ókeypis

Menningaráhugi er sterkasta þjóðareinkennið

Tómas Ingi Olrich tók við lyklavöldunum í menntamálaráðuneytinu í byrjun mars. Hann ræddi við Ragnhildi Sverrisdóttur um upplýsingatækni, menningartengda ferðaþjónustu, stöðu íslenskunnar á upplýsingaöld, vísinda- og tækniráð, RÚV og menningarhús. Meira
31. mars 2002 | Sunnudagsblað | 864 orð | 2 myndir | ókeypis

Ótrúverðugur raunveruleiki

Í síðustu viku nefndi ég hversu ótrúlega raunsætt listform bandarískar kvikmyndir og sjónvarpsþættir eru og þá í tengslum við ástina og samskipti kynjanna. Meira
31. mars 2002 | Sunnudagsblað | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Silfur Egils fundið

Sennilega er eitt eftirminnilegasta aprílgabb Morgunblaðsins fréttin frá 1. apríl 1962 um að silfur Egils Skalla-Grímssonar hefði fundist í Kýrgili í Mosfellsdal. Þetta voru þrjátíu silfurpeningar með áletruninni Ólafur konungur. Meira
31. mars 2002 | Sunnudagsblað | 833 orð | 2 myndir | ókeypis

Út á ystu nöf þess mögulega

Lokaáfanginn í sjö tinda leiðangri Haraldar Arnar Ólafssonar er hafinn og erfiðasti hjallinn framundan, ganga á sjálfan Everest-tind. Guðjón Guðmundsson ræddi við Harald Örn áður en hann lagði í hann. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.