Greinar fimmtudaginn 16. maí 2002

Forsíða

16. maí 2002 | Forsíða | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Amman aðstoðuð

KOSIÐ var til sveitarstjórna í Svartfjallalandi í gær og almennt talið, að úrslitin réðu því hvort landsmenn sæktust eftir fullu sjálfstæði en þeir eru nú í ríkjasambandi með Serbum. Meira
16. maí 2002 | Forsíða | 344 orð | ókeypis

Arafat boðar lýðræðisumbætur og kosningar

YASSER Arafat, leiðtogi Palestínumanna, lét í gær undan miklum þrýstingi og boðaði gagngera uppstokkun á skipulagi heimastjórnarinnar. Tilkynnti hann jafnframt, að efnt yrði til kosninga seint í sumar eða í haust, jafnt til þings sem sveitarstjórna. Meira
16. maí 2002 | Forsíða | 141 orð | ókeypis

Lögþing sett án samkomulags

FÆREYSKA lögþingið kom saman í gær í fyrsta sinn eftir kosningar fyrir skömmu. Enn ríkir alger óvissa um stjórnarsamstarf og engin samstaða um það hver eigi að veita næstu stjórn forystu, vera lögmaður Færeyja. Meira
16. maí 2002 | Forsíða | 195 orð | ókeypis

Síðasti steinninn í götu stækkunar?

DEILUR um kröfur, sem Rússar settu fram og hefðu getað sett fyrirhugaða stækkun NATO í uppnám, voru ekki leystar fyrr en síðastliðið mánudagskvöld, daginn fyrir setningu NATO-fundarins í Reykjavík. Kom það fram í breska dagblaðinu The Times í gær. Meira
16. maí 2002 | Forsíða | 244 orð | 1 mynd | ókeypis

Stórsigur hægriflokka í Hollandi

SAMKVÆMT síðustu útgönguspám unnu Kristilegi demókrataflokkurinn og flokkur Pims Fortuyns, sem myrtur var fyrir 10 dögum, stórsigur í þingkosningunum í Hollandi í gær. Að sama skapi beið samsteypustjórnin, undir forystu Verkamannaflokksins, mikinn... Meira

Fréttir

16. maí 2002 | Landsbyggðin | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

25 stúlkur sóttu barnfóstrunámskeið

RAUÐA KROSSDEILD Vestur - Barðastrandarsýslu stóð fyrir barnfóstrunámskeiði og lauk því um helgina en námskeiðið var alls 16 klukkustundir. 25 stúlkur frá suðurfjörðum Vestfjarða tóku þátt í námskeiðinu, sem haldið var á Patreksfirði. Meira
16. maí 2002 | Suðurnes | 523 orð | 1 mynd | ókeypis

4% íbúa í Sandgerði bjóða sig fram á lista

FRAMBJÓÐENDUR í sveitarfélögunum fimm á Suðurnesjum vegna kosninganna 25. maí næstkomandi eru alls 236 á 16 listum, þar af 143 karlar og 93 konur. Er það svipað kynjahlutfall og var á landsvísu í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Meira
16. maí 2002 | Landsbyggðin | 278 orð | 2 myndir | ókeypis

500 gestir á Húsavík vegna handbolta-móts barna

NÚ fyrir skömmu var haldið fjölmennt handboltamót á Húsavík, þar kepptu 44 lið frá 10 félögum í 5. flokki drengja og stúlkna. Auk Völsungs voru þetta lið frá Akureyri og höfuðborgarsvæðinu. Meira
16. maí 2002 | Miðopna | 746 orð | 2 myndir | ókeypis

Að kaldastríðinu loknu

ÞAÐ var einkennileg tilviljun að sjónvarpið skyldi hefja þáttaröð um Tyrkjaránið nokkrum dögum áður en NATÓ-fundurinn hófst í Reykjavík. Eða - kannski var það ekki tilviljun, heldur áminning. Meira
16. maí 2002 | Erlendar fréttir | 192 orð | ókeypis

Aðstoðarmenn al-Qaeda taldir ennþá virkir

AL-QAEDA samtök Osama bin Ladens hafa enn tiltölulega óskemmt og dulið kerfi útsendara "undir feldi" út um allan heim, að því er Jean-Luc Vez, yfirmaður svissnesku alríkislögreglunnar, segir í viðtali við blaðið Le Temps . Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð | ókeypis

Afhenti Skeljungi gögn

GUÐMUNDUR Sigurðsson, forstöðumaður samkeppnissviðs Samkeppnisstofnunar, segir að búið sé að afhenda Skeljungi gögn sem varða kannanir Samkeppnisstofnunar á verðmyndun hjá olíufélögunum. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 97 orð | ókeypis

Afríkudagar í Tei & kaffi

AFRÍKUDAGAR standa yfir í verslunum Tes & kaffis, Laugavegi 27 og Suðurveri. Sértök áhersla er lögð á kaffi og te frá Afríku og eru m.a. kynntar tvær nýjar tegundir af kaffi frá Eþíópíu, Yirgacheffe og Harrar Longberry, og ein ný tegund frá Zimbabwe. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 698 orð | 1 mynd | ókeypis

Allt gekk upp og allir eru ánægðir

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra er sérstaklega ánægður með hvað NATO-fundurinn í Reykjavík undanfarna tvo daga gekk vel fyrir sig og hvað allir þátttakendur voru ánægðir. Meira
16. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 172 orð | ókeypis

Andi ræktunar hafður að leiðarljósi

ÍÞRÓTTA- og tómstundafélög í Mosfellsbæ hafa mótað sér heildarstefnu þar sem starfsemi félaganna er samræmd þannig að starf þeirra verði sem árangursríkast. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 301 orð | ókeypis

Athugasemdir við dráttarvexti og risnu

BORGARENDURSKOÐUN telur að almennt sé staða bókhaldsmála og innra eftirlits góð hjá Reykjavíkurborg og fyrirtækjum hennar. Þó eru gerðar athugasemdir, m.a. Meira
16. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 143 orð | ókeypis

Ágúst Bragi sigursæll við skákborðið

ÁGÚST Bragi Björnsson fór með sigur af hólmi í unglingaflokki á Skákþingi Norðlendinga sem haldið var á Akureyri nýlega. Jón Heiðar Sigurðsson sigraði í drengjaflokki og Alexander Arnar Þórisson í barnaflokki. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 182 orð | ókeypis

Ákvörðun í síðasta lagi á aðalfundinum

VALGERÐUR Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir að staðan innan Byggðastofnunar sé alvarleg, málið sé í skoðun og ákvörðun verði tekin í síðasta lagi á aðalfundi stofnunarinnar seinni partinn í júní. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 66 orð | ókeypis

Ársfundur Háskóla Íslands

ÁRSFUNDUR Háskóla Íslands verður haldinn í hátíðarsal á 2. hæð í Aðalbyggingu Háskólans þriðjudaginn 21. maí kl. 13-4.30. Boðið verður upp á kaffiveitingar að fundi loknum. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 618 orð | 1 mynd | ókeypis

Áttum okkur á mikilvægi varnarliðsins

COLIN Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að Bandaríkjamenn áttuðu sig vel á mikilvægi veru Bandaríkjahers hér á landi sem hluta af vörnum bæði Bandaríkjanna og Íslands. Meira
16. maí 2002 | Erlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd | ókeypis

Bandaríkin aflétti viðskiptabanni á Kúbu

JIMMY Carter, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hvatti til þess opinberlega á þriðjudagskvöld að Bandaríkjastjórn aflétti fjörutíu ára gömlu viðskiptabanni á Kúbu. Meira
16. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 290 orð | 1 mynd | ókeypis

Baráttusöngur Magna kominn á geisladisk

KNATTSPYRNULIÐ Magna á Grenivík hefur eignast sinn eigin baráttusöng. Brynjar Davíðsson, markvörður liðsins, samdi lagið; Magnaðir Magnamenn, sl. sumar og hann hefur nú gefið út geisladisk með laginu og tveimur lögum til viðbótar. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 804 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjartsýn á að Eystrasaltsríkjunum verði boðin aðild í haust

KRISTIINA Ojuland, sem er 36 ára, tók við embætti utanríkisráðherra Eistlands í janúar síðastliðnum þegar ný ríkisstjórn tók þar við völdum. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 942 orð | 1 mynd | ókeypis

Brýnt að semja um samskipti NATO og Evrópustoðar

Utanríkisráðherra Noregs, Jan Petersen, segir Norðmenn vilja taka þátt í sameiginlegum aðgerðum í álfunni á vegum Evrópusambandsins en rætt hefur verið um að sambandið taki við friðargæslu í Bosníu. Meira
16. maí 2002 | Erlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd | ókeypis

Clarke stofnar samtök um evruaðild

KENNETH Clarke, fyrrverandi fjármálaráðherra á Bretlandi, tilkynnti í gær stofnun samtaka er berjast fyrir því að evran, sameiginlegur gjaldmiðill nokkurra Evrópusambandsríkja, verði tekin í notkun á Bretlandi. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 55 orð | ókeypis

Dagsnámskeið í hugleiðslu

DAGSNÁMSKEIÐ í hugleiðslu verður haldið laugardaginn 18. maí á vegum Karuna. Kennari er búddanunnan Gen Nyingpo sem mun kenna grundvallaraðferðir í búddískri hugleiðslu og hvernig hægt er að hefja reglubundna iðkun. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 611 orð | ókeypis

Efast um að starfsmenn hafi skrifað bréfið

KRISTINN H. Gunnarsson, stjórnarformaður Byggðastofnunar, segir að sér komi á óvart sá tónn sem honum sé sendur í bréfi, sem fimm starfsmenn Byggðastofnunar á Sauðárkróki, rituðu Theodóri Bjarnasyni, forstjóra stofnunarinnar hinn 22. apríl sl. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

Eiginkonum ráðherra boðið á reiðsýningu

EIGINKONUM utanríkisráðherranna, sem setið hafa fund Atlantshafsbandalagsins undanfarna tvo daga, var boðið á reiðsýningu í Reiðhöllinni í gærdag. Meira
16. maí 2002 | Erlendar fréttir | 124 orð | ókeypis

Elsta dýrið?

ÁSTRALSKIR og sænskir steingervingafræðingar hafa fundið ummerki lífveru sem talið er að hafi verið uppi fyrir 1,2-2 þúsund milljónum ára. Er hún því helmingi eldri en elstu steingervingar dýra sem áður hafa fundist. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 322 orð | ókeypis

Engin sátt um veiðigjaldslögin

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun áhugahóps um auðlindir í almannaþágu: "Veiðigjaldið, sem Alþingi hefur samþykkt, leysir engan vanda og skapar enga sátt um kvótakerfi sem er jafn óréttlátt og áður. Meira
16. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 195 orð | ókeypis

Enn fækkar atvinnulausum á Akureyri

ATVINNULAUSUM á Akureyri heldur áfram að fækka en í lok síðasta mánaðar voru 230 manns á atvinnuleysisskrá, samkvæmt yfirliti frá Vinnumálastofnun, 128 karlar og 102 konur. Þetta er um 30 færri en voru á skrá lok mars og er fækkunin nær öll meðal karla. Meira
16. maí 2002 | Erlendar fréttir | 234 orð | ókeypis

Er slúðrið í genunum?

GRÓA á Leiti var fjarri því að hafa fundið upp slúðrið. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 271 orð | ókeypis

Fá leiðbeiningar á 11 tungumálum

UM 2.200 erlendir ríkisborgarar hafa kosningarétt í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Meira
16. maí 2002 | Suðurnes | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Ferðamálafélag stofnað

FERÐAMÁLAFÉLAG Grindavíkur var stofnað nýlega. Hlutverk félagsins er að efla ferðaþjónustu í Grindavík og efla samstarf einstaklinga og fyrirtækja sem starfa í ferðaþjónustu í bænum. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjöldahjálparstöðvar merktar

ÞESSA dagana er Rauði kross Íslands að koma upp sérstöku alþjóðlegu merki á þeim byggingum sem verða notaðar sem fjöldahjálparstöðvar á neyðartímum. Meira
16. maí 2002 | Landsbyggðin | 282 orð | 1 mynd | ókeypis

FNV-dagurinn á Sauðárkróki

FNV-DAGURINN var haldinn í annað sinn í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra nú fyrir skömmu en þessi dagur er byggður upp í kringum árlega stærðfræðikeppni meðal nemenda níunda bekkjar grunnskólanna á Norðurlandi vestra. Meira
16. maí 2002 | Landsbyggðin | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Fóru áheitagöngu til Selfoss

NEMENDUR í 10. bekk Flúðaskóla, sem eru 18 talsins, óku hver öðrum í hjólbörum síðastliðinn föstudag frá skóla sínum til Selfoss. Gekk ferðin vel en alls voru þessir spræku nemendur 10 tíma á leiðinni en vegalengdin er um 40 km. Meira
16. maí 2002 | Suðurnes | 73 orð | ókeypis

Framboðsfundur í Stapa

SAMEIGINLEGUR framboðsfundur á vegum framboðanna í Reykjanesbæ verður í Félagsheimilinu Stapa í Njarðvík í kvöld kl. 20 og er áætlað að hann standi í tvo tíma. Hvert framboð fær 10 mínútna framsögu sem má skipta milli frambjóðenda. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 234 orð | 2 myndir | ókeypis

Fremur dauf veiði í Soginu

Bleikjuveiði í Soginu hefur verið fremur dauf það sem af er vori. Veiðiskapur hófst þegar 1. apríl, en veiði hefur verið brokkgeng og telur Sogssérfræðingurinn Ólafur Kr. Ólafsson í Intersport að það stafi af vorkuldum. Meira
16. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 60 orð | ókeypis

Fuglaskoðunarferð

ÁRLEG fuglaskoðunarferð Ferðafélags Akureyrar verður farin á laugardag, 18. maí, en fresta þurfti þessari ferð um liðna helgi vegna veðurs. Fararstjóri verður Jón Magnússon. Farið verður frá húsakynnum félagsins við Strandgötu 23 og hefst ferðin kl. 16. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 399 orð | ókeypis

Fundað í gær með Blaðamannafélaginu

MORGUNBLAÐINU hefur borist yfirlýsing frá Eyjólfi Sveinssyni, útgáfustjóra Fréttablaðsins, í tilefni fréttar Ríkisútvarpsins í gær um innheimtuaðgerðir gagnvart fyrirtækjum sem hann er í forystu fyrir. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 673 orð | 1 mynd | ókeypis

Fæðingarorlof til bóta fyrir karla og konur

FEÐUR og föðurhlutverkið voru í brennidepli á morgunverðarfundi sem Fjölskylduráð og félagsmálaráðuneyti efndu til á Grand hóteli Reykjavík í gær í tilefni af Alþjóðlegum degi fjölskyldunnar. Meira
16. maí 2002 | Erlendar fréttir | 225 orð | 2 myndir | ókeypis

Gáfu sig fram í Haag

TVEIR meintir stríðsglæpamenn úr átökunum á Balkanskaga á síðasta áratug, Serbarnir Milan Martic og Mile Mrksic, gáfu sig fram við fulltrúa alþjóðastríðsglæpadómstólsins í Haag í Hollandi í gær. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 166 orð | ókeypis

Gjafadagar í Kringlunni

GJAFADAGAR Kringlunnar hefjast í dag, fimmtudag 16. maí, og standa fram á laugardag, 18. maí. Á gjafadögum munu verslanir sýna úrval sitt af gjafavöru fyrir öll tilefni. Meira
16. maí 2002 | Landsbyggðin | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

Gluggaveður

BJART veður hefur verið sunnanlands undanfarna daga, frekar kalt og vindasamt en skemmtilegt gluggaveður. Sólarlagið heillar alltaf og þetta skemmtilega upplýsta ský, sem var það eina yfir Víkurþorpi, var mikið... Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Grasagarðurinn - vorgróður

GRASAGARÐURINN í Laugardal heilsar sumri með sumardagskrá sem hefst með fræðsluferð um vorgróður, laugardaginn 18. maí kl. 11. Jóhann Pálsson fyrrv. Meira
16. maí 2002 | Landsbyggðin | 176 orð | 1 mynd | ókeypis

Grásleppuvertíðin í góðum gír

GRÁSLEPPUVERTÍÐIN á Drangsnesi fór vel af stað í ár. Hrognin eru verkuð hjá Fiskvinnslunni Drangi. Er búið að verka í yfir 300 tunnur það sem af er vertíðinni þrátt fyrir langan leiðindagarð og netatjón sem gerði í apríl. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð | ókeypis

Guðjón hættur hjá Stoke

GUÐJÓN Þórðarson knattspyrnustjóri verður ekki áfram við stjórnvölinn hjá Stoke City. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 1654 orð | ókeypis

Hafa skal það sem sannara reynist

VEGNA fréttar af niðurstöðu Rannsóknarnefndar sjóslysa á rannsókn sjóslyssins þegar Svanborg SH fórst við Svörtuloft í desember sl. hefur Morgunblaðinu borist eftirfarandi yfirlýsing frá Garðari G. Meira
16. maí 2002 | Landsbyggðin | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Handverkssýning eldri borgara í Rangárþingi

ELDRI borgarar í Rangárþingi héldu fyrir skemmstu handverkssýningu í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 46 orð | ókeypis

Hassmál upplýst

ÍSLENDINGUR sem var með 600 grömm af hassi í fórum sínum var handtekinn á Keflavíkurflugvelli við komu til landsins á sunnudag. Hann var að koma frá Amsterdam og leiddi leit tollvarða fíkniefnin í ljós. Meira
16. maí 2002 | Landsbyggðin | 224 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutu verðlaun fyrir viðleitni til að fá foreldra til að hætta að reykja

ÁTTUNDI bekkur Grunnskóla Grundarfjarðar vann ferð til Þýskalands í Evrópukeppni meðal reyklausra 7. og 8. bekkinga 2001-2002.Verðlaunin voru veitt af tóbaksvarnanefnd fyrir góða frammistöðu við tóbaksvarnir. Meira
16. maí 2002 | Erlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd | ókeypis

Innflytjendur á Ítalíu í verkfalli

Innflytjendur í nokkrum borgum á Ítalíu efndu til verkfalls í gær til að að mótmæla mjög umdeildu lagafrumvarpi, sem nú er verið að ræða á ítalska þinginu. Er það á þá leið að tekin verði fingraför af öllum innflytjendum til... Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd | ókeypis

Í mittisdjúpum snjó áleiðis á tindinn

HARALDUR Örn Ólafsson fjallgöngumaður og ferðafélagar hans höfðu á níunda tímanum í gærkvöldi lokið þriðjungi leiðarinnar á hátind Everest úr 4. Meira
16. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 453 orð | 1 mynd | ókeypis

Kannað hvort flýta megi holræsaframkvæmdum

BORGARRÁÐ hefur samþykkt að fela gatnamálastjóra að kanna hvort flýta megi lagningu holræsis frá núverandi enda Grafarvogsræsis að Gufuneshöfða og byggja þar dælustöð, en framkvæmdin á að koma í veg fyrir skólpmengun í fjörum Hamrahverfis og í Eiðsvík. Meira
16. maí 2002 | Erlendar fréttir | 162 orð | ókeypis

Karlar framar í röðina

SAMKVÆMT niðurstöðum nýrrar, breskrar rannsóknar eru minni líkur á að kona, sem þjáist af hjartakvilla fái inni á gjörgæslu en karl sem er haldinn sama kvilla. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 137 orð | ókeypis

Kjörið um tvo lista í Hrunamannahreppi

ÞEGAR framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninganna var útrunninn hafði einn listi verið lagður fram í Hrunamannahreppi. Eftir tilskilinn tveggja sólarhringa frest, sem lög mæla fyrir um, var annar listi lagður fram. Meira
16. maí 2002 | Erlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir | ókeypis

Komu í veg fyrir hryðjuverk

SPÆNSK stjórnvöld sögðu í gær að þeim hefði tekist að koma í veg fyrir hryðjuverkaárás sem gera átti í tengslum við fund leiðtoga Suður-Ameríkuríkja og Evrópuríkja sem haldinn verður í Madríd um næstu helgi. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 47 orð | ókeypis

Kosninga- og fjölskylduhátíð í Hveragerði

SJÁLFSTÆÐISMENN í Hveragerði halda kosninga- og fjölskylduhátíð gegnt kosningaskrifstofunni á grasbletti við listaverkið Mýri, laugardaginn 18. maí kl. 14. Frambjóðendur grilla pylsur fyrir gesti og stjórna leikjum með börnunum. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 196 orð | ókeypis

Kostnaðurinn við aðild að ESB kannaður

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra hefur falið alþjóðlega endurskoðunarfyrirtækinu Deloitte & Touche að kanna kostnaðinn sem fylgi hugsanlegri aðild Íslands að Evrópusambandinu. Meira
16. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 46 orð | ókeypis

Listir og pólitík

"LISTIR og pólitík," er yfirskrift erindis sem Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður flytur í Græna húsinu, kosningamiðstöð Vinstri grænna við Hafnarstræti á Akureyri, fimmtudagskvöldið 16. maí. Meira
16. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 159 orð | ókeypis

List- og handverk í Ketilhúsinu

OPNUÐ verður sýning á list- og handverki í Ketilhúsinu á Akureyri í kvöld, fimmtudagskvöldið 16. maí kl. 20. Meira
16. maí 2002 | Miðopna | 838 orð | 1 mynd | ókeypis

Lögð áhersla á samstöðu í baráttunni gegn hryðjuverkum

Utanríkisráðherrar 19 aðildarríkja NATO og 27 samstarfsríkja bandalagsins, sem flest eru í Austur-Evrópu og Mið-Asíu, komu saman ásamt sendinefndum ríkjanna til fundar í Evró-Atlantshafssamstarfsráðinu (EAPC) í Hagaskóla í gærmorgun. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Lögreglan fékk að borða í safnaðarheimilinu

SAFNAÐARHEIMILI Neskirkju var leigt út til ríkislögreglustjóra meðan á utanríkisráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins (NATO) stóð, og var safnaðarheimilið notað sem mötuneyti fyrir lögreglumenn sem gættu öryggis fundarmanna. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð | ókeypis

Málsgrein féll niður Vegna mistaka féll...

Málsgrein féll niður Vegna mistaka féll niður fyrsta málsgreinin í bréfi til blaðsins eftir Rúnar Kristjánsson sem birtist í Morgunblaðinu í gær. Málsgreinin er svohljóðandi: "Hvernig á þjóð upp á rúmlega 280. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 129 orð | ókeypis

Menningarganga í Kópavogi

Á AFMÆLISDEGI Kópavogsbæjar, 11. maí síðastliðinn, var síðari áfangi Menningarmiðstöðvar tekinn í notkun. Af því tilefni munu kvenframbjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi standa fyrir menningargöngu um menningarsetur Kópavogs, laugardaginn 18. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 494 orð | ókeypis

Mikill stuðningur við að gjaldið nýtist heima í héraði

HARALDUR Sturlaugsson, framkvæmdastjóri HB á Akranesi, segir að margir séu að átta sig á hversu mikilvægt sé að auðlindagjaldið haldist í viðkomandi sveitarfélagi. Meira
16. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 40 orð | ókeypis

Myndir frá Grænlandi

GUÐMUNDUR Magnússon sýnir myndir frá Grænlandi og segja frá kynnum sínum af landi og þjóð á aðalfundi Norræna félagsins á Akureyri sem haldinn verður í kvöld, fimmtudagskvöldið 16. maí, kl. 20 í Glerárgötu 26, 2. hæð. Allir eru velkomnir á... Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 377 orð | ókeypis

Námsmenn fá ekki húsaleigubætur

NÁMSMENN sem leigja íbúðir hjá Gistiheimilinu Felli í Garðabæ fá ekki húsaleigubætur vegna þess að gistiheimilið er skilgreint sem iðnaðarhúsnæði. Námsmennirnir hafa þess vegna ekki fengið leyfi til að skrá lögheimili sitt í húsinu. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 87 orð | ókeypis

Nýtt framboð í Sveitarfélaginu Ölfusi

KOMIÐ er fram nýtt framboð í Sveitarfélaginu Ölfusi - Listi frjálslyndra til sjávar og sveita í Ölfusi. Hefur hann listabókstafinn C. Listann skipa eftirtaldir: 1. Þórhildur Ólafsdóttir bóndi, 2. Dagný Magnúsdóttir stjórnandi félagsstarfs aldraðra, 3. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 402 orð | ókeypis

Opinberir aðilar eiga að sjá um reksturinn

Í SVARI borgarstjóra Reykjavíkur við fyrirspurn borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, sem lagt var fram í borgarráði, kemur fram að með viljayfirlýsingu heilbrigðisráðherra og borgarstjóra um fjölgun á hjúkrunarrýmum í Reykjavík um 284 á árunum 2003-2007,... Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 82 orð | ókeypis

Opinn málfundur um borgarmálefni

UNGIR sjálfstæðismenn og ungt fólk í R-listanum boða til opins fundar á efri hæð Kaffi Reykjavíkur í dag, fimmtudaginn 16. maí, kl. 20. Yfirskrift fundarins er "Framtíð Reykjavíkur - skiptir hugmyndafræði máli við stjórnun borgarinnar? Meira
16. maí 2002 | Suðurnes | 310 orð | 1 mynd | ókeypis

"Allir eru sérstakir á sinn hátt"

UMRÆÐAN um fordóma og einelti hefur verið mikil að undanförnu og ekki að ástæðulausu. Einelti þrífst víða og reynist sumum erfitt að láta af þeim ósið. Meira
16. maí 2002 | Erlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd | ókeypis

"Baráttunni er lokið, hún er orðin frjáls"

DIANE Pretty, breska konan, sem barðist fyrir því að fá að stytta sér aldur með hjálp eiginmanns síns, lést í síðustu viku á sjúkraheimili í Luton. Skýrði eiginmaður hennar, Brian, frá því á sunnudag. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 35 orð | ókeypis

Rannsóknardagur í hjúkrunarfræði

RANNSÓKNARDAGUR í hjúkrunarfræði verður haldinn föstudaginn 17. maí frá kl. 13-17, Eirbergi, Eiríksgötu 34. Kynnt verða lokaverkefni til BS gráðu í hjúkrunarfræði. Ávörp flytja deildarforseti, formaður Hollvinafélags hj.fr. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 167 orð | ókeypis

Rannsókn á birtingu gagna felld niður

EMBÆTTI lögreglustjóra í Reykjavík hefur fellt niður rannsókn vegna kæru Félags íslenskra flugumferðarstjóra á meintu broti á ákvæðum laga um leynd og vernd fjarskipta og brot á lögum um persónuvernd. Meira
16. maí 2002 | Landsbyggðin | 251 orð | 1 mynd | ókeypis

Renndu sér 632 kílómetra í vatnsrennibraut

9. BEKKUR Grunnskólans í Stykkishólmi hefur í vetur verið að safna fyrir bekkjarferð til Danmerkur sem farin verður 26. ágúst nk. En það kostar mikið að fara til útlanda og því þarf að hafa úti allar klær til að safna fyrir ferðinni. Meira
16. maí 2002 | Miðopna | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Ræddu aukið öryggissamstarf NATO og Úkraínu

SÍÐASTI fundurinn á dagskrá vorfundar utanríkisráðherra NATO í gær var utanríkisráðherrafundur í samstarfsnefnd bandalagsins og Úkraínu. Meira
16. maí 2002 | Erlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd | ókeypis

Sagður hafa "flaggað glæp sínum"

RÉTTARHÖLD yfir fyrrverandi meðlimi samtakanna Ku Klux Klan, sem ákærður er fyrir sprengjutilræði er varð fjórum þeldökkum stúlkum að bana 1963, hófust í Birmingham í Alabama í Bandaríkjunum í fyrradag, og sagði saksóknari að hinn ákærði, Bobby Frank... Meira
16. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 230 orð | ókeypis

Samstarf á sviði upplýsingatækni

UNDIRRITUÐ hefur verið viljayfirlýsing milli forsvarsmanna Menntaskólans á Akureyri og Háskólans í Skövde í Svíþjóð um samstarf á sviði upplýsingatækni í kennslu og námi og þróunarstarfs. Sérstök áhersla verður lögð á kennslufræði upplýsingatækni. Meira
16. maí 2002 | Landsbyggðin | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

Saumur og vefnaður á vorsýningu

ÁRLEG vorsýning nemenda Hússtjórnarskólans á Hallormsstað var haldin um helgina. Sýningunni var skipt í þrjá hluta; fatasaum og útsaum, vefnað og upplýsingar um námsefnið og annað starf skólans. Meira
16. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Sá rússneski loks farinn

RÚSSNESKI togarinn Omnya var loks dreginn frá Akureyri í gær en skipið hefur legið við bryggju í bænum frá því í byrjun september 1997. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd | ókeypis

Sendiráð Kanada opnað í Reykjavík

BILL Graham, utanríkisráðherra Kanada, og Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra Íslands, opnuðu formlega sendiráð Kanada á Íslandi í gær, en Gerard Skinner sendiherra afhenti Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra... Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd | ókeypis

Sesselja Hreindís Sigmundsdóttir á frímerki

ÍSLANDSPÓSTUR gefur út í dag, fimmtudaginn 16. maí, frímerki með mynd af Sesselju Hreindísi Sigmundsdóttur, stofnanda Sólheima, í tilefni af því að hundrað ár eru liðin frá fæðingu Sesselju. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd | ókeypis

Sér fram á friðsamlegri framtíð eftir Reykjavíkurfundinn

SILVIO Berlusconi, forsætis- og utanríkisráðherra Ítalíu, kom til fundar við Davíð Oddsson, forsætisráðherra, í ráðherrabústaðnum á Þingvöllum í gær. Eftir að hafa snætt saman hádegisverð lá leiðin að Gullfossi og Geysi. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 89 orð | ókeypis

Sjálfstæðismenn með 43% í Reykjavík

SAMKVÆMT skoðanakönnun sem Talnakönnun gerði fyrir vefinn heim.is dagana 13.-14. maí nýtur Sjálfstæðisflokkurinn fylgis um 43,2% Reykvíkinga í alþingiskosningum, ef kosið væri nú, en þetta hlutfall var 37% í lok mars í sambærilegri könnun. Meira
16. maí 2002 | Suðurnes | 63 orð | ókeypis

Skákmenn fá aðstöðu

FRAMSÓKNARFLOKKURINN í Reykjanesbæ og Skákfélag Reykjanesbæjar hafa gert með sér samkomulag sem felur í sér að Skákfélagið fær afnot af félagsheimili framsóknarmanna á Hafnargötu 62 í Keflavík einu sinni í viku fyrir sína starfsemi, endurgjaldslaust. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

Skuldahali á ferð um borgina

HANN er líflegur að sjá, fyrirbærið Skuldahali, sem sjá má á myndinni, en hlutskipti hans er að elta frambjóðendur R-listans fram að kosningum 25. maí næstkomandi að sögn Hauks Arnar Birgissonar, varaformanns Heimdallar. Meira
16. maí 2002 | Erlendar fréttir | 136 orð | ókeypis

Sótt að Ahern í sjónvarpskappræðum

NÝ skoðanakönnun sýnir að næsta víst er að Fianna Fáil-flokkurinn vinni öruggan sigur í þingkosningum sem fram fara á Írlandi á morgun, og að Bertie Ahern verði áfram forsætisráðherra. Meira
16. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 536 orð | 1 mynd | ókeypis

Staðfestir úrskurð Skipulagsstofnunar

Umhverfisráðuneytið hefur staðfest úrskurð Skipulagsstofnunar um að fallast á lagningu Hallsvegar í Grafarvogi en stofnunin komst að þeirri niðurstöðu að loknu frekara mati á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 826 orð | 1 mynd | ókeypis

Styðja og styrkja starfið

Soffía Karlsdóttir er fædd í Reykjavík 1962. Stúdent frá MR. Hefur 8. stig í söngnámi, rekstrar- og viðskiptanám frá Endurmenntun HÍ og nemur nú rekstrarfræði við HÍ. Hefur verið í fjölmiðlun, m.a. hjá Rás 1. Meira
16. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Sumar í Fjölskyldugarðinum

ÞAÐ voru ófáar skvetturnar sem gengu upp úr tjörn Fjölskyldugarðsins í gær en þá tók sumardagskrá garðsins formlega gildi. Það þýðir að leiktækin eru öll komin í notkun, hestarnir komnir á stjá og lestin er farin að bruna hring eftir hring um svæðið. Meira
16. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 61 orð | ókeypis

Tvær lyftur opnar um helgina

TVÆR lyftur, Fjarkinn og Stromplyftan í Hlíðarfjalli, verða opnar um hvítasunnuhelgina. Kuldakastið undanfarna daga hefur komið sér vel fyrir skíðaáhugafólk þannig að enn er nægur snjór til skíðaiðkunar. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 161 orð | ókeypis

Umferðarvika á Seltjarnarnesi

UMFERÐARVIKA hófst á Seltjarnarnesi 13. maí og stendur til 17. maí. Á síðasta ári var framkvæmd vikunnar þannig að sjálfboðaliðar stóðu við helstu gangbrautir á Seltjarnarnesi og töldu umferð barna og bíla. Um leið voru börn hvött til að ganga í skólann. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 231 orð | ókeypis

Var 300 metra frá landi

VÉLARVANA trilla átti eftir um 300 metra í land þegar slöngubátar frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu drógu hana frá ströndinni við Hvalssíki við ósa Hverfisfljóts í gærkvöldi. Einn maður var um borð og telur hann sig aldrei hafa verið í lífshættu. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 211 orð | ókeypis

Varnarliðið hluti af gagn-kvæmum varnarviðbúnaði

COLIN Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra Íslands, áttu óformlegar viðræður í gær um tvíhliða samskipti Íslands og Bandaríkjanna. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 109 orð | ókeypis

Vaxtabreyting fyrir helgi

ÁKVÖRÐUN um vaxtastig verður tilkynnt í dag eða á morgun, að sögn Eiríks Guðnasonar seðlabankastjóra. Meira
16. maí 2002 | Erlendar fréttir | 112 orð | ókeypis

Vilja rýmka byssulögin

BANDARÍSKA dómsmálaráðuneytið hefur lagt fyrir hæstarétt landsins nýja túlkun á einu ákvæði stjórnarskrárinnar og vill með því rýmka verulega rétt einstaklinga til að bera vopn. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 78 orð | ókeypis

Vísað úr landi vegna hasssmygls

TÆPLEGA tvítug belgísk stúlka hefur verið dæmd í tveggja mánaða fangelsi fyrir að smygla rúmlega kílói af hassi og um 65 grömmum af amfetamíni til landsins. Meira
16. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 122 orð | ókeypis

Vorsýning og hlutavelta

VORSÝNING fimleikaráðs Akureyrar verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri á laugardag, 18. maí, og hefst hún kl. 11. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

Voru ekki í bráðri hættu að mati háseta

HALLDÓR Jónbjörnsson háseti á rækjubátnum Dögg ÍS sem sökk um 2 sjómílur norðaustur af Arnarnesi við Ísafjarðardjúp á þriðjudagskvöld, telur að ekki hafi verið bráð hætta á ferðum þótt skipskaðann hafi borið brátt að. Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 26 orð | ókeypis

X-D-ball í Hlégarði

VILJINN, félag ungra sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ, stendur fyrir balli föstudaginn 17. maí. Hljómsveitin Í svörtum fötum leikur. Húsið verður opnað kl. 23.18 ára aldurstakmark, segir í... Meira
16. maí 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð | ókeypis

Þrír menn í haldi vegna þjófnaðar

LÖGREGLAN í Hafnarfirði hefur handtekið þrjá menn á þrítugsaldri vegna innbrots og stórfellds þjófnaðar í versluninni 10-11 í verslunarmiðstöðinni Firðinum aðfaranótt mánudags. Í gær átti að krefjast gæsluvarðhalds yfir mönnunum. Meira

Ritstjórnargreinar

16. maí 2002 | Staksteinar | 386 orð | 2 myndir | ókeypis

ESB og dráttarvélar

Skriffinnar í Brussel eru að semja reglugerð, sem bannar bændum að aka dráttarvélum meira en 7 tíma á dag. Þetta segir í Bændablaðinu. Meira
16. maí 2002 | Leiðarar | 775 orð | ókeypis

Evrópa og varnarmálaútgjöldin

Ekki fór á milli mála á fundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins (NATO) í Reykjavík að aðildarríki bandalagsins vilja efla getu þess til að bregðast við hinni nýju hryðjuverkaógn. Meira

Menning

16. maí 2002 | Tónlist | 431 orð | 1 mynd | ókeypis

Að hrífast með um undraheima ljóðs og lags

Bergþór Pálsson söng Dichterliebe eftir Robert Schumann og franska söngva eftir Chausson, Gounod, Duparc og Ravel. Jónas Ingimundarson lék með á píanó. Fimmtudag kl. 20. Meira
16. maí 2002 | Fólk í fréttum | 1143 orð | 4 myndir | ókeypis

Allen kann Cannes miklar þakkir

Kvikmyndahátíðin í Cannes hófst í gær með sýningu á Hollywood Ending, nýjustu kvikmynd Woody Allen. Skarphéðinn Guðmundsson er á hátíðinni og sat blaðamannafund með Allen og meðleikurum þar sem hann þakkaði Frökkum og öðrum Evrópubúum stuðninginn í gegnum tíðina. Meira
16. maí 2002 | Fólk í fréttum | 808 orð | 3 myndir | ókeypis

* ALLINN SPORTBAR, Siglufirði: Hljómsveitin Bingó...

* ALLINN SPORTBAR, Siglufirði: Hljómsveitin Bingó frá Borgarnesi leikur föstudags- og laugardagskvöld. Diskórokktekið & plötusnúðurinn DJ SkuggaBaldur sunnudagskvöld. * BARBRÓ, Akranesi: KK með tónleika föstudagskvöld. Meira
16. maí 2002 | Menningarlíf | 802 orð | 2 myndir | ókeypis

Binda og kefla aldraðar konur

LEIKRITIÐ Der totale Kick (Algjört kikk), hefur í vetur vakið mikla athygli frá því það var frumsýnt af Stadtschauspiel Dresden (Þjóðleikhúsið í Dresden) í nóvember sl. haust. Meira
16. maí 2002 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Blóðuga Alice!

TOM Waits nýtur sívaxandi virðingar sem tónlistarmaður og leikari. Sá rámi er greinilega í feiknarstuði um þessar mundir því nýverið komu út tvær glænýjar hljóðversskífur frá kappanum sem hann vinnur náið með konu sinni, Kathleen Brennan. Meira
16. maí 2002 | Menningarlíf | 113 orð | ókeypis

Bókmenntagjörningur í Nýló

KANAKARNIR Feridun Zaimoglu og Imran Ayata flytja gjörninginn: "vip:kanak - sound and text" í Nýlistasafninu í kvöld kl. 20 og standa Nýlistasafnið og Goethe-Zentrum fyrir gjörningnum. Meira
16. maí 2002 | Tónlist | 825 orð | 1 mynd | ókeypis

Bölsýn sorg, barnsleg gleði

Jón Leifs: Scherzo concreto Op. 58; Erfiljóð Op. 35. Jón Nordal: Gríma (frumfl.). Haukur Tómasson: Langur skuggi (frumfl.). Atli Heimir Sveinsson: I call it. Einsöngvarar: Þórunn Guðmundsdóttir mezzosópran; Signý Sæmundsdóttir sópran. Einleikari: Rut Ingólfsdóttir, fiðla. Kammersveit Reykjavíkur u. stj. Bernharðs Wilkinson. Þriðjudaginn 14. maí kl. 20. Meira
16. maí 2002 | Menningarlíf | 188 orð | ókeypis

Dagskráin í dag

Fimmtudagur 16. maí 12.30 Listasafn Reykjavíkur Kjarvalsstaðir: Tónleikar í röðinni Fyrir augu og eyru í tengslum við sýninguna American Odyssey eftir Mary Ellen Mark. Meira
16. maí 2002 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

Ern!

ANNA Pálína Árnadóttir er með iðnari hljómlistarmönnum hér á landi en hún hefur gefið út plötur eins og Von og vísa , Bláfuglinn og barnaplöturnar Berrössuð á tánum og Bullutröll , þá ýmist ein eða ásamt manni sínum, Aðalsteini Ásberg Sigurðssyni. Meira
16. maí 2002 | Menningarlíf | 529 orð | 1 mynd | ókeypis

Gamlar upptökur mæta nýjum spuna

RADDIR þjóðar nefnist tónleikadagskrá sem Sigurður Flosason saxófónleikari og Pétur Grétarsson slagverksleikari flytja í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi í kvöld. Þar munu þeir félagar flytja spuna við gamlar upptökur af söng Íslendinga. Meira
16. maí 2002 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Hljóðnemabombur!

JÆJA, jæja, jæja. Ekkert lát virðist vera á vinsældum Quarashi hér á landi en nú hafa þeir setið á toppi Tónlistans fimm vikur í röð! Það virðist ótrúlegt nú, en það eru heil sex ár liðin frá því að stuttskífan góða, Switchstance , kom út. Meira
16. maí 2002 | Kvikmyndir | 343 orð | ókeypis

Hver er sinnar gæfu smiður

Leikstjórn og handrit: Kenneth Lonergan. Kvikmyndataka: Stephen Kazmierski. Aðalhutverk: Laura Linney, Mark Ruffalo, Amy Ryan, Michael Countryman, Adam Leferre, Halley Feiffer og Matthew Broderick. USA 109 mín. United International Pictures 2000. Meira
16. maí 2002 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Kóngur klár!

Kvikmyndatónlist er vandmeðfarið fyrirbæri og aldrei þrautalaust að velja hljóma sem hæfa viðkomandi myndskeiðum. Ef marka má Tónlistann hefur aðstandendum The Scorpion King tekist vel til en plata með tónlist úr myndinni er í 27. Meira
16. maí 2002 | Menningarlíf | 183 orð | ókeypis

Krakártríóið aftur í Salnum

TRIO Cracovia, Krakártríóið, heldur tónleika í Salnum í kvöld kl. 20. Þetta er í annað sinn sem tríóið heldur tónleika í Salnum, fyrst í apríl fyrir tveimur árum. Meira
16. maí 2002 | Tónlist | 423 orð | ókeypis

Kröftug miskunnarbæn

Einleikstónleikar Guðrúnar Óskarsdóttur á sembal á vegum Tónlistarfélags Akureyrar. Á efnisskrá: Svíta í F-dúr eftir Couperin, Rag og Cluster's last stand eftir Dan Locklair, La Rameau/La Montigni/La Sylvia og La Boisson eftir Antoine Forqueray, Ground í c-moll eftir Purcell. DA fantasia eftir Leif Þórarinsson og Frönsk svíta nr. 2 eftir J.S. Bach. Sunnudagur 5. maí. Meira
16. maí 2002 | Fólk í fréttum | 159 orð | 2 myndir | ókeypis

Kylie og Robbie fagureygust

ÞAÐ HEFUR lengi þótt skemmtileg viðbót við fréttir af fræga fólkinu þegar hin ýmsu glanstímarit og heimasíður taka sig til og gera skoðanakannanir á hver þykir eiga fallegasta bossann, hver þykir bera af í kynþokka og hjá hverjum almenningur vildi helst... Meira
16. maí 2002 | Fólk í fréttum | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

Lenny Kravitz biður sér konu

TÓNLISTARMAÐURINN Lenny Kravitz er nú á leið upp að altarinu í annað sinn, en hann bað unnustu sinnar, Adriana Lima, á dögunum. Meira
16. maí 2002 | Menningarlíf | 98 orð | ókeypis

Listasafn Íslans Elísa Björg Þorsteinsdóttir listfræðingur...

Listasafn Íslans Elísa Björg Þorsteinsdóttir listfræðingur heldur fyrirlestur kl. 20 og fjallar hún um rússneska myndlist á síðstu áratugum 19. aldar. Yfirskriftin er Af þessum heimi og öðrum. Söngdeild FÍH Vortónleikar nemenda verða kl. 20 í sal... Meira
16. maí 2002 | Fólk í fréttum | 781 orð | 1 mynd | ókeypis

Málið er að skemmta

Á áttunda áratugnum voru bresku glysgosarnir í Slade málið. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við gítarleikarann knáa Dave Hill sem hafði auðheyranlega engu gleymt í æringja- og rokkháttum. Meira
16. maí 2002 | Menningarlíf | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Norrænt samstarf í hnotskurn

ÖRLEIKRIT dagsins nefnist Norrænt samstarf og er eftir Kristján Þórð Hrafnsson rithöfund og Guðlaug Valgarðsson myndlistarmann. Útsendingarstaður er Landsbankinn í Austurstræti og hefst leikurinn stundvíslega kl. 17. Meira
16. maí 2002 | Menningarlíf | 366 orð | 1 mynd | ókeypis

Osmo Vänskä heiðraður

OSMO Vänskä hreppti á dögunum hljómsveitarstjóraverðlaun Royal Philharmonic Society í London. Þetta eru mikils metin verðlaun, og virt langt út fyrir breska landsteina. Meira
16. maí 2002 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

"Ég skal!"

PETE Townshend, gítarleikari rokksveitarinnar The Who, er mikið í mun að klára nýja Who-plötu. Segist hann vera "jákvæður, opinn og ákveðin" fyrir því verkefni. Síðasta hljóðversplata The Who, It's Hard , kom út fyrir tuttugu árum. Meira
16. maí 2002 | Leiklist | 365 orð | ókeypis

"Ferskar undantekningar"

Höfundar: Hávar Sigurjónsson og Ída Kristjánsdóttir. Leikstjóri: Ásdís Thoroddsen. Hljóðstjórn: Hjörtur Svavarsson. Tæknimaður: Georg Magnússon. Leikarar: Kjartan Bjargmundsson, Steinunn Ólafsdóttir og Valgeir Skagfjörð. Miðvikudagur 15. maí. Meira
16. maí 2002 | Myndlist | 1416 orð | 2 myndir | ókeypis

"Hin nýja sýn"

Opið alla daga frá 11-17. Lokað mánudaga. Til 16. júní. Aðgangur 400 krónur. Ókeypis á miðvikudögum. Sýningarskrá 3.500 kr. Meira
16. maí 2002 | Menningarlíf | 63 orð | ókeypis

"Rím" í Úmbruglugga

Í SÝNINGARRÝMINU Úmbruglugganum, Lindargötu 14, verður opnuð sýning á morgun á filtteppum og ábreiðum Guðrúnar Gunnarsdóttur og Önnu Þóru Karlsdóttur. Þar verður einnig sýning á skúlptúrvösum Guðnýjar Magnúsdóttur. Meira
16. maí 2002 | Bókmenntir | 566 orð | 1 mynd | ókeypis

"Útlínur bak við minnið..."

Eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur. 111 bls. Bjartur, 2002. Meira
16. maí 2002 | Menningarlíf | 389 orð | 1 mynd | ókeypis

Saga um pandabirni, sögð af saxófónleikara

LEIKFÉLAG Akureyrar frumsýnir í kvöld, fimmtudagskvöld síðasta leikverk ársins, en það heitir "Saga um pandabirni, sögð af saxófónleikara sem á kærustu í Frankfurt," og er eftir Matéi Visniec. Meira
16. maí 2002 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Sakamálasaga

Skugginn af svartri flugu er sakamálasaga eftir Erlend Jónsson og er þetta 16. bók höfundar. Hann hefur áður sent frá sér skáldsögu og smásagnasöfn. Auk þess er hann höfundur útvarpsleikrita sem flutt voru í Ríkisútvarpinu á áttunda og níunda áratugnum. Meira
16. maí 2002 | Leiklist | 292 orð | ókeypis

Skorað í Listaklúbbnum

Eftir Elísabetu Jökulsdóttur. Leikgerð: Elísabet Ronaldsdóttir. Leikstjóri: Helga Jónsdóttir. Leikarar: Björn Jörundur Friðbjörnsson, Hilmar Jónsson, Stefán Jónsson og Sólveig Zophoníasdóttir. Leiklestur í Þjóðleikhúskjallaranum 13. maí. Meira
16. maí 2002 | Menningarlíf | 81 orð | ókeypis

Sumarsýning í SPH, Garðabæ

BIRGIR Rafn Friðriksson - Biurf opnar aðra einkasýningu sína í Sparisjóðnum í Garðabæ Garðatorgi í dag kl. 17.30. Sýningin ber heitið "Hugarfóstur í grænu og bláu" og fjallar um manngildi og ríkjandi skoðanir. Meira
16. maí 2002 | Menningarlíf | 45 orð | ókeypis

Sýning í Rauðagerði

Í RAUÐAGERÐI 50 stendur nú yfir sýning Önnu Maríu Geirsdóttur, "Hver eru mörkin?" og er vangaveltur hennar um íslensk mörk. Sýningin stendur fram á sunnudag og er opin virka daga kl. 17 - 20 og helgar kl. 15 - 18. Meira
16. maí 2002 | Menningarlíf | 112 orð | ókeypis

Trúar- og vorlög á kammertónleikum

KAMMERKÓRINN Vox academica heldur vortónleika sína í Norræna húsinu í kvöld kl. 20. Efnisskrá er tvíþætt; fyrir hlé verður flutt trúarleg tónlist, þar á meðal nokkur sálmalög eftir J.S. Bach og hluti úr kantötunni Jesu meine Freude. Meira
16. maí 2002 | Leiklist | 521 orð | ókeypis

Ung að eilífu?

Höfundar: Guðlaugur Valgarðsson og Ragnheiður Gestsdóttir. Leikstjóri: Harpa Arnardóttir. Hljóðstjórn: Hjörtur Svavarsson. Tæknimaður: Georg Magnússon. Leikarar: Gunnar Hansson, Kolbrún Anna Björnsdóttir og Ólafur Darri Ólafsson. Þriðjudagur 14. maí. Meira
16. maí 2002 | Menningarlíf | 620 orð | 1 mynd | ókeypis

Villtar ástríður og trylltur tangó

El Escote/Nútímadans: Höfundur, leikmynd, búningar: Roxana Grinstein. Tónlist: Martin Pavlovsky. Lýsing: Eli Sirlin. Cenizas de Tango/Aska tangósins: Höfundur: Roxana Grinstein. Samsetning tónlistar: Edgardo Rudnitzky. Meira
16. maí 2002 | Menningarlíf | 1869 orð | 3 myndir | ókeypis

Þjóðmenning er menning okkar allra og hún er mjög fjölbreytt

"ÍSLENDINGAR eru skrýtin þjóð. Þegar við vorum að berjast fyrir því að fá handritin heim bentum við á það að þau væru okkar gersemar; við ættum hvorki dómkirkjur né hallir og það er í sjálfu sér rétt, því byggingar okkar voru forgengilegar. Meira

Umræðan

16. maí 2002 | Aðsent efni | 962 orð | 1 mynd | ókeypis

Að telja rétt - bláigaldur sjálfstæðismanna

Í hjarta bæjarins, segir Valgerður H. Bjarnadóttir, er nú starfandi svokallaður næturklúbbur af billegustu gerð. Meira
16. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 592 orð | ókeypis

Af mömmu...

ÉG BÝ í góðum bæ - sennilega þeim besta - að minnsta kosti svo góðum að þegar ég loksins hef mig í að flytja frá mömmu vil ég endilega geta búið áfram í bænum mínum. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 389 orð | 1 mynd | ókeypis

Áfellisdómur yfir sjálfstæðismönnum

Úrskurður ráðuneytisins er óvenju harðorður, segir Ásmundur Jónsson, og áfellisdómur yfir óvönduðum vinnubrögðum bæjarstjórnarmeirihlutans. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd | ókeypis

Áttfaldur loddaraskapur

Hvernig er hægt að gera jafnlítið, spyr Björg Anna Kristinsdóttir, fyrir eins mikið fé og raun ber vitni? Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 347 orð | 1 mynd | ókeypis

Biðlistar heyri sögunni til

Forgangsröðunin er skýr hjá Samfylkingunni, segir Jóna Dóra Karlsdóttir. Hún snýr að fólkinu sem býr í okkar ágæta bæ og þjónustunni við það. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 318 orð | 1 mynd | ókeypis

Björgum Viðey!

Vinstrigrænir sem á Alþingi segjast vilja vinna að umhverfismálum, segir Guðrún Ebba Ólafsdóttir, en eru í borgarmálum í algjörri mótsögn við sjálfa sig og ganga í berhögg við eigin yfirlýsingar. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd | ókeypis

Blekkingarnar um Geldinganes

Grjótnámið sem sjálfstæðismenn hafa sýnt á myndböndum, segir Árni Þór Sigurðsson, er tíu sinnum stærra en stendur til í raunveruleikanum. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd | ókeypis

Borgarstjóraefni R-listans

Alfreð, segir Svava Björk Hákonardóttir, hefur gríðarleg ítök innan R-listans. Meira
16. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 470 orð | 1 mynd | ókeypis

Dónalegur vaktstjóri Við fórum tvær vinkonurnar...

Dónalegur vaktstjóri Við fórum tvær vinkonurnar á American Style í Skipholtinu. Það var mikil örtröð en við fundum loks borð rétt við dyrnar. Starfsmaður gekk framhjá og báðum við hana kurteislega að þurrka af borðinu. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd | ókeypis

Efndir í stað orða

Það á að gera vel við þá, sem sestir eru í helgan stein, segir Hallveig Skúladóttir, og skilað hafa sínu ævistarfi í þágu samfélagsins. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd | ókeypis

Er Garðabær eyland?

Sjálfstæðismenn í Garðabæ, segir Eyþór Rafn Þórhallsson, hafa ekki enn svarað því hvenær verður ráðist í að tengja bæinn við göngustígakerfi nágrannasveitarfélaganna. Meira
16. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 318 orð | ókeypis

Er Reykjavík gjaldþrota?

MARGIR óttast að Reykjavík stefni nú hraðfari fram á hengiflug fjármálaóreiðu. Hve lengi er hægt að taka lán ofan í lán svo milljónum eða milljörðum skiptir án þess að stefni í gjaldþrot? Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 385 orð | 1 mynd | ókeypis

Er R-listinn ábyrgt stjórnmálaafl?

Til þess að yfirlýsing Ingibjargar geti staðist, segir Kristján Jónsson, verðum við líklega að skilgreina orðið ábyrgð alveg upp á nýtt. Meira
16. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 372 orð | ókeypis

ESB

ÞAÐ ER nú mikið hvað þeir Össur samfylkingar og Halldór framsóknar eru heillaðir af þessu stórveldi þarna í austri. Og nú ausa þeir og þeirra fólk daglega yfir okkur bjánana svimandi háum tölum af þeim peningum sem við eigum að græða á sölu eyjarinnar. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd | ókeypis

Eyðsluklukka R-listans

Það hefur engan tilgang fyrir R-listann að benda á að borgin eigi eignir fyrir skuldum, segir Hrefna Ástmarsdóttir, því þær á væntanlega ekki að selja upp í skuldirnar. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd | ókeypis

F-listinn hafnar einkavæðingu

Þeir sem vilja ekki selja Orkuveitu Reykjavíkur, segir Björgvin E. Arngrímsson, veita F-listanum brautargengi. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 398 orð | 1 mynd | ókeypis

Framtíð Akureyrar

Akureyri er orðin að framsæknum skóla- og þjónustubæ sem hefur unnið sér sess, segir Sigrún Björk Jakobsdóttir, sem eina raunverulega mótvægið við höfuðborgina. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 301 orð | 1 mynd | ókeypis

Frjálslyndir fyrir fólkið í borginni

F-listinn, segir Guðlaug Á. Þorkelsdóttir, stendur fyrir heiðarleika, hreinskilni og réttlæti. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 872 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafa konur ekki vit á fjármálum?

Konur, stöndum saman, segir Margrét K. Sigurðardóttir, um að velja áreiðanlega aðila til að taka við stjórn borgarinnar. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafnarfjörður - hreinn og fagur

Í hugmyndunum felst m.a., segir Guðmundur Rúnar Árnason, að byggt verði nýtt miðbæjartorg á Thorsplaninu, sem nýtist jafnt til útivistar og menningarviðburða. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 892 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugleiðingar um framtíð íslenska sveitarstjórnarstigsins

Það vantar öflugri umræðu um framtíð íslenska sveitarstjórnarstigsins, segir Róbert Ragnarsson, þar sem farið er í saumana á kostum og göllum sameininga sveitarfélaga. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 237 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað er heilsársvinnuskóli?

Mikilvægasti þátturinn í breytingu Vinnuskólans úr sumar- í heilsársskóla, segir Sævar Haukdal, felst í forvarnargildi. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd | ókeypis

Hverjum á að treysta?

Reynslan sýnir, segir Sverrir Leósson, að framsóknarmönnum er ekki treystandi. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 365 orð | 1 mynd | ókeypis

Jafnréttisáætlun ekki fylgt

Ekki hefur verið gerð samanburðarrannsókn, segir Sigrún Jónsdóttir, á launum og störfum kvenna og karla hjá Kópavogsbæ, eins og gera átti samkvæmt áætluninni. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 560 orð | 2 myndir | ókeypis

,,Konan sem drýgði þá synd að verða móðir"

Með því að styðja við bakið á námsmönnum, segja Eyrún Ósk Jónsdóttir og Birna Dögg Sigurðardóttir, erum við að fjárfesta í framtíðinni. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd | ókeypis

Kosningaloforð R-listans

Ég minni á, segir Gísli Ragnarsson, að Sjálfstæðisflokkurinn stóð við sín kosningaloforð sem hann gaf fyrir borgarstjórnarkosningarnar 1986 og 1990. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 164 orð | ókeypis

Kosningaskrum Björns

GREIN mín í Morgunblaðinu á þriðjudaginn um skyndilegan áhuga Björns Bjarnasonar á auknum rétti til greiðslu húsaleigubóta virðist hafa komið illa við borgarstjórnarframbjóðandann. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 364 orð | 1 mynd | ókeypis

Kópavogi er teflt gegn Reykjavík

Skuldasúpan er í Kópavogi og Hafnarfirði, segir Rannveig Guðmundsdóttir, en um það þegja sjálfstæðismenn þunnu hljóði. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 389 orð | 1 mynd | ókeypis

Leyfum þreyttum að hvílast!

Neslistinn, segir Nökkvi Gunnarsson, samanstendur af fólki sem annt er um umhverfi sitt. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd | ókeypis

Nú geta gamlir slegið frá sér

Ég treysti Vinstrihreyfingunni - grænu framboði best, segir Pétur Kristbergsson, enda þarf enginn að fara í grafgötur með stefnu þess flokks. Meira
16. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 525 orð | ókeypis

Opið bréf til dómsmála- og utanríkisráðherra

KRISTÓFER heiti ég Sigurðsson, almennur borgari og kjósandi. Ég bý í Reykjavík, vinn hjá Reiknistofnun Háskóla Íslands, dunda mér við flugnám og reyni að haga mér af bestu getu eins og hver annar venjulegur borgari lýðveldisins Íslands. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 302 orð | 1 mynd | ókeypis

Rafræn stjórnsýsla

Við viljum, segir Leifur S. Garðarsson, að bæjarbúar geti í sem mestum mæli sinnt erindum sínum gagnvart Hafnarfjarðarbæ úr tölvunni heima hjá sér. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd | ókeypis

Reksturinn úr böndunum

Ljóst er við lestur reikninga bæjarins, segir Gunnar Sigurðsson, að rekstur hans hefur farið meira og minna úr böndum. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 942 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavík gegn landsbyggðinni?

Stjórnvöld verða að fara að skilja, segir Ásthildur Cesil Þórðardóttir, að fólk á landsbyggðinni vill vera þar. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavík - heimsborg í norðri

Höfuðborgin okkar er ung og kraftmikil, segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, og nú er lag til að nýta þau fjölmörgu tækifæri sem í augsýn eru til að skapa heimsborg í norðri. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavíkurlistinn vill skemmtilegan borgarbrag

Reykjavík hefur aldrei haft upp á jafnmargt að bjóða, segir Dagur B. Eggertsson, og sóknarfærin eru alls staðar. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 317 orð | 1 mynd | ókeypis

Ríkisútvarpið er ómissandi

Engin önnur stofnun kemst í samjöfnuð við Ríkisútvarpið, segir Herdís Þorvaldsdóttir, sem varar við hugmyndum um einkavæðingu eða sölu stofnunarinnar. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd | ókeypis

R-listinn og hjúkrunarrými fyrir aldraða

Ástæða er til að hafa áhyggjur af samfélagsþjónustunni ef Sjálfstæðisflokkurinn kemst til valda, segir Ögmundur Jónasson, því hann hefur þá yfirlýstu stefnu að hafa markaðslögmál að leiðarljósi. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd | ókeypis

Skólamál - mín hjartans mál

Því miður, segir Svava Garðarsdóttir, hefur ekki enn verið komið á framtíðarlausn á að fá heitan mat í grunnskólana. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 447 orð | 1 mynd | ókeypis

Skýrir kostir í flugvallarmálinu

D-listinn vill leiða málið til lykta á málefnalegum forsendum, segir Björn Bjarnason, en lætur ekki pólitíska eiginhagsmuni ráða. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 274 orð | 1 mynd | ókeypis

Spilin á borðið, takk

Nú er tími til að standa við, segir Jón Ármann Héðinsson, töluð orð, Davíð. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd | ókeypis

Starfsemi aldraðra í Kópavogi

Kópavogsbær, segir Bragi Michaelsson, rekur öflugt félagsstarf og afþreyingu fyrir aldraða. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd | ókeypis

Svo skal böl bæta

Það er samstilltur hópur, segir Ingibjörg Sara Benediktsdóttir, sem stendur að Neslistanum. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd | ókeypis

Tannfé í tröllahöndum

Stjórnmálamenn, sem gera sig seka um gáleysislega meðferð almannafjár, segir Bjarni Jónsson, á að hirta með viðeigandi hætti í kjörklefanum. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd | ókeypis

Umhverfismál og vetnisbifreiðar

Vetnisvæðing er tækifæri fyrir okkur Íslendinga, segir Bryndís Skúladóttir, til að nýta innlenda orkugjafa í stað innfluttra. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 549 orð | 1 mynd | ókeypis

Uppbyggingarstarf Félagsþjónustunnar

Ég sé ekki fyrir mér að þetta uppbyggingarstarf hefði verið unnið, segir Björk Vilhelmsdóttir, ef hugmyndafræði Sjálfstæðisflokksins hefði ráðið ríkjum. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd | ókeypis

Virkjun eða ferðaþjónusta

Getum við látið ógrundaðar hugmyndir um notkun orkunnar, spyr Gísli Árnason, hafa áhrif á aðra eins ákvörðun og virkjun Héraðsvatna við Villinganes? Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd | ókeypis

Yfirlýsing formanns Sjálfstæðisfélags Gerðahrepps

Ég vil, segir Gunnar H. Häsler, hvetja alla Garðmenn til að styðja núverandi meirihluta. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd | ókeypis

Þétting byggðar - aukið fé til skólasamfélagsins

Það eru ekki litlar fjárhæðir, segir Dóra Pálsdóttir, sem koma til með að sparast við þéttingu byggðar. Meira
16. maí 2002 | Aðsent efni | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

Öruggt ævikvöld í Árborg

Ég býð fram krafta mína til að berjast fyrir réttlátu samfélagi í Árborg, segir Ragnheiður Hergeirsdóttir, og þar eru mál eldri borgara í fyrsta sæti. Meira

Minningargreinar

16. maí 2002 | Minningargreinar | 881 orð | 1 mynd | ókeypis

Bernharð Hjartarson

Bernharð Hjartarson fæddist í Snartartungu í Bitrufirði á Ströndum hinn 10. maí 1932. Hann lést í Þýskalandi hinn 30. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Arndís Jónasdóttir, f. 19. maí 1904, d. 30. desember 1947, og Hjörtur Sturlaugsson, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2002 | Minningargreinar | 8611 orð | 1 mynd | ókeypis

EINAR KRISTJÁN EINARSSON

Einar Kristján Einarsson fæddist á Akureyri 12. nóvember 1956. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Kristjánsdóttir, f. 16. ágúst 1917, og Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli, f. 26. október 1911, d. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2002 | Minningargreinar | 587 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGRÚN GUÐBRANDSDÓTTIR

Sigrún Guðbrandsdóttir fæddist í Viðvík í Skagafirði 13. júlí 1912. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 27. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Langholtskirkju 5. apríl. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2002 | Minningargreinar | 1520 orð | 1 mynd | ókeypis

ÚRSÚLA B. GUÐMUNDSSON

Úrsúla Beate Guðmundsson, fædd Piernay, fæddist 4. desember 1915 í Kiel í Þýskalandi. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 26. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Joachim Piernay sjóliðsforingi, f. 1883, d. 1948, og Hertha Piernay, f. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2002 | Minningargreinar | 3972 orð | 1 mynd | ókeypis

ÞORGERÐUR ÁRNADÓTTIR

Þorgerður Árnadóttir fæddist 8. maí 1928 á Akureyri og ólst þar upp. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 3. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 13. maí. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 584 orð | ókeypis

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 50 50 50...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 50 50 50 30 1,500 Gellur 660 640 648 80 51,850 Grálúða 160 150 152 1,942 294,620 Grásleppa 105 10 43 26 1,115 Gullkarfi 95 45 82 33,749 2,770,664 Hlýri 138 96 118 1,379 162,862 Hrogn Ýmis 10 10 10 39 390 Keila 96 63 73 9,732... Meira

Daglegt líf

16. maí 2002 | Neytendur | 363 orð | 2 myndir | ókeypis

30-80% lækkun á ýmsum grænmetistegundum

MEÐALVERÐ á íslenskum agúrkum hefur lækkað um 80%, samkvæmt samanburði Samkeppnisstofnunar á meðalverði í matvöruverslunum frá febrúar til maí. Meira
16. maí 2002 | Neytendur | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Fitty-brauð

SAMSÖLUBAKARÍ hefur sett á markað nýtt brauð sem nefnist Fitty. Um er að ræða trefjaríkt brauð með hámarks næringargildi, að því er segir í tilkynningu. "Fitty-brauðið var þróað með næringu íþróttafólks og allra þeirra sem hugsa um heilsuna í huga. Meira
16. maí 2002 | Neytendur | 317 orð | 1 mynd | ókeypis

Fleiri bakteríur á skrifborði en klósettsetu

ASSOCIATED Press greinir frá því að á meðalskrifstofuborði séu um 400 sinnum fleiri bakteríur en á meðalklósettsetu. Meira
16. maí 2002 | Neytendur | 586 orð | ókeypis

Jarðarber og kínakál á tilboðsverði

BÓNUS Gildir frá 15.-22. maí nú kr. áður kr. mælie. Meira
16. maí 2002 | Neytendur | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

"Karlmannlegur og rómantískur ilmur"

HEILDVERSLUNIN Gasa flytur nú inn nýjan herrailm frá Ninu Ricci, Mémoire d'Homme, sem sagður er "einkennisilmur hinnar nýju rómantísku hetju" í kynningarbæklingi. Meira
16. maí 2002 | Neytendur | 45 orð | ókeypis

Svínakjötsútsala í Sparverslun

ÚTSALA hefst á svínakjöti í Sparverslun í Bæjarlind í dag. Um er að ræða 20-42% verðlækkun, samkvæmt tilkynningu frá versluninni. "Allt svínakjöt á þessari útsölu kemur að norðan," segir ennfremur og stendur útsalan fram að hvítasunnu. Meira

Fastir þættir

16. maí 2002 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Laugardaginn 18. maí nk. verður fimmtugur Stefán Sigurðsson, veitingamaður á Vitanum í Sandgerði. Stefán og eiginkona hans, Brynhildur Kristjánsdóttir, taka á móti gestum föstudagskvöldið 17. maí milli kl. 20 og 23 á Vitanum að... Meira
16. maí 2002 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

75 ÁRA afmæli .

75 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 16. maí, er 75 ára Bára Björnsdóttir, húsmóðir, Hraunhvammi 4, Hafnarfirði. Eiginmaður hennar er Magnús Þórðarson. Þau hjónin verða að heiman á þessum... Meira
16. maí 2002 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd | ókeypis

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Nk. laugardag, 18. maí, er níræð Valgerður Hannesdóttir, fyrrum húsfreyja, Torfastöðum 2, Grafningi. Hún tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar, Vallarbraut 21, Seltjarnarnesi, á afmælisdaginn eftir kl.... Meira
16. maí 2002 | Dagbók | 225 orð | 1 mynd | ókeypis

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur undir stjórn organista. Dómkirkjan . Opið hús í safnaðarheimilinu kl. 14-16. Kaffi og með því á vægu verði. Ýmsar uppákomur. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Meira
16. maí 2002 | Fastir þættir | 92 orð | ókeypis

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík...

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Glæsibæ, mánud. 6. maí 2002. 21. par. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Albert Þorsteinss. - Bragi Björnss. 257 Björn E. Péturss. - Alfreð Kristjánss. 246 Þórarinn Árnas. Meira
16. maí 2002 | Fastir þættir | 71 orð | ókeypis

Bridsfélag Reykjavíkur Föstudagsbrids BR 10.

Bridsfélag Reykjavíkur Föstudagsbrids BR 10. maí 2002: 1. Helgi Bogason - Guðjón Sigurjóns 36 2. Daníel Sigurðs - Gunnlaugur Sæv 23 3. Eggert Bergsson - Friðrik Jóns 22 4. Guðlaugur Bessa - Hafþór Kristj 17 5. Hannes G. Meira
16. maí 2002 | Fastir þættir | 359 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Í HEFÐBUNDNU Standardkerfi sýnir stökk í þrjú grönd eftir alkröfuopnun 25-26 háspilapunkta og jafna skiptingu. Þótt sögnin sé lýsandi er hún rúmfrek og getur skapað vandamál þegar svarhönd er veik með 4-5 spil í hálit. Meira
16. maí 2002 | Fastir þættir | 63 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bikarkeppni BSÍ 2002 Skráning er hafin í hina árlegu bikarkeppni BSÍ. Skráningarfrestur er til 17. maí nk. en dregið verður í 1. umferð um hvítasunnuna. Keppnisgjald er 4.000 kr. fyrir hverja umferð. Síðasti spiladagur hverrar umferðar: 1. umf. Meira
16. maí 2002 | Fastir þættir | 44 orð | ókeypis

Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenning að...

Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenning að Gullsmára 13 mánudaginn 13 mai. Beztum árangri náðu: NS Guðm. Pálss. og Kristinn Guðmunds. 164 Helga Helgad. og Þórhildur Magnúsd. 158 Ernst Bachm. og Sigurj. H Sigurjóns. 133 AV Filip Höskuldss. Meira
16. maí 2002 | Dagbók | 68 orð | ókeypis

HRÍSLAN OG LÆKURINN

Gott átt þú, hrísla', á grænum bala glöðum að hlýða lækjarnið. Þið megið saman aldur ala, unnast og sjást og talast við. Það slítur aldrei ykkar fundi, indæl þig svæfa ljóðin hans, vekja þig æ af blíðum blundi brennandi kossar unnustans. Meira
16. maí 2002 | Fastir þættir | 165 orð | 3 myndir | ókeypis

Opnun móta að sanna sig?

Opin mót virðast vera það sem koma skal. Geysir í Rangárvallasýslu reið á vaðið með að opna sín íþróttamót og Fákur fylgdi í kjölfarið og nú síðast Hörður í Kjósarsýslu. Valdimar Kristinsson fjallar hér áfram um mót helgarinnar. Meira
16. maí 2002 | Viðhorf | 876 orð | ókeypis

Perlur og grjót

"Hugsanlega hefur steinninn í eyranu komið í veg fyrir að strákurinn heyrði almennilega í mér, allavega virtist sem skammirnar hrinu lítið sem ekkert á honum." Meira
16. maí 2002 | Dagbók | 850 orð | ókeypis

(Rómv. 8, 24.)

Í dag er fimmtudagur 16. maí, 136. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Því að í voninni erum vér hólpnir orðnir. Von, er sést, er ekki von, því að hver vonar það, sem hann sér? Meira
16. maí 2002 | Fastir þættir | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rxc6 bxc6 6. e5 De7 7. De2 Rd5 8. c4 Rb6 9. Rc3 Ba6 10. b3 0-0-0 11. Bb2 He8 12. f4 f6 13. Re4 d5 14. Dg4+ Kb8 15. cxd5 Db4+ 16. Rd2 Bxf1 17. Hxf1 fxe5 18. 0-0-0 cxd5 19. Dh5 g6 20. De2 d4 21. Rf3 Bg7 22. Meira
16. maí 2002 | Fastir þættir | 972 orð | ókeypis

Úrslit

Opið íþróttamót Harðar haldið á Varmárbökkum Meistaraflokkur Tölt 1. Sigurður Sigurðarson, Herði, á Núma frá Miðsitju, 7,03/7,83 2. Birgitta Magnúsdóttir, Herði, á Óðni frá Köldukinn, 7,10/7,65 3. Meira
16. maí 2002 | Fastir þættir | 468 orð | ókeypis

Víkverji skrifar...

NORÐANROKIÐ sem herjað hefur á Víkverja og aðra landsmenn undanfarna daga er farið að fara svolítið í hans sterku taugar og lái honum hver sem vill. Meira

Íþróttir

16. maí 2002 | Íþróttir | 59 orð | ókeypis

Callebaut til ÍBV

MARIJKE Callebaut, belgísk landsliðskona í knattspyrnu, er gengin til liðs við úrvalsdeildarlið ÍBV. Meira
16. maí 2002 | Íþróttir | 117 orð | ókeypis

EHF "stal" Svíunum frá Íslandi

EKKERT verður af þremur landsleikjum Íslands og Svíþjóðar í handknattleik karla sem fram áttu að fara hér á landi í byrjun janúar á næsta ári. Meira
16. maí 2002 | Íþróttir | 499 orð | 1 mynd | ókeypis

* FIKRET Alomerovic, knattspyrnumaður frá Makedóníu,...

* FIKRET Alomerovic, knattspyrnumaður frá Makedóníu, sem lék með Val undanfarin tvö ár, hefur gengið til liðs við Víking R. Meira
16. maí 2002 | Íþróttir | 202 orð | ókeypis

Gestur og Atli á leið í Grindavík

TVEIR knattspyrnumenn munu að öllu óbreyttu ganga til liðs við Grindvíkinga í dag, en þetta eru markvörðurinn Atli Knútsson og varnar- og miðjumaðurinn Gestur Gylfason. Meira
16. maí 2002 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd | ókeypis

Gleðin var mikil í herbúðum leikmanna...

Gleðin var mikil í herbúðum leikmanna spænska knattspyrnuliðsins Real Madrid í gærkvöldi, þegar níundi Evrópumeistaratitillinn var í höfn á 100. afmælisárinu. Það kom í hlut Fernando Hierro, fyrirliða Real Madrid, að lyfta bikarnum í... Meira
16. maí 2002 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðjón Þórðarson á leið frá Stoke City

STJÓRN enska knattspyrnuliðsins Stoke City sendi frá sér tilkynningu í gærkvöld þar sem greint var frá ákvörðun þess efnis að ekki yrði gengið til viðræðna við Guðjón Þórðarson um áframhaldandi störf hans hjá félaginu. Guðjón var ráðinn knattspyrnustjóri í nóvember árið 1999 eftir að Íslendingar keyptu meirihluta í félaginu. Meira
16. maí 2002 | Íþróttir | 346 orð | 1 mynd | ókeypis

* GUÐLAUG Jónsdóttir skoraði eitt mark...

* GUÐLAUG Jónsdóttir skoraði eitt mark fyrir Bröndby og átti þátt í fjórum öðrum mörkum þegar lið hennar burstaði Hilleröd , 8:0, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
16. maí 2002 | Íþróttir | 224 orð | ókeypis

Guðmundur skoðar Duranona

GUÐMUNDUR Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, valdi Róbert Julian Duranona í 27 manna hóp sem hann tilkynnti í gær. Ísland tekur þátt í alþjóðlegu móti í Belgíu um aðra helgi, fer síðan til Grikklands og mætir heimamönnum og heldur síðan til Makedóníu í fyrri leik þjóðanna um sæti í lokakeppni HM sem leikinn verður í Prilep sunnudaginn 2. júní. Þess má geta að Duranona er hættur hjá N-Lübbecke og er fluttur til Spánar. Meira
16. maí 2002 | Íþróttir | 174 orð | ókeypis

Halldór eini nýliðinn í 27 manna hópi

HALLDÓR Sigfússon, leikstjórnandi Íslandsmeistara KA, er eini nýliðinn í 27 manna landsliðshópi sem Guðmundur Þ. Guðmundsson tilkynnti í gær. Guðmundur mun velja 16 úr þessum hópi til að taka þátt í alþjóðlegu móti í Belgíu um aðra helgi og síðan verða 16 valdir fyrir fyrri leik Íslands og Makedóníu í undankeppni HM sem fram fer 2. júní í borginni Prilep. Meira
16. maí 2002 | Íþróttir | 125 orð | ókeypis

Ísland í sama sæti hjá FIFA

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu er í sama sæti og það var í apríl á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem gefinn var út í gær. Meira
16. maí 2002 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd | ókeypis

* JÓHANN Steinarsson , sem hefur...

* JÓHANN Steinarsson , sem hefur leikið með knattspyrnuliði Tindastóls undanfarin ár en einnig með KA og Keflavík , er genginn til liðs við 1. deildarlið ÍR . * VÖLSUNGAR á Húsavík hafa fengið liðsauka fyrir 2. deildarkeppnina í knattspyrnu í sumar. Meira
16. maí 2002 | Íþróttir | 137 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu Úrslitaleikur á Hampden...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu Úrslitaleikur á Hampden Park: Real Madrid - Bayer Leverkusen 2:1 Raul 9., Zinedine Zidane 45. - Lucio 14. Lið Real Madrid : Sanchez Cesar (Iker Casillas 68. Meira
16. maí 2002 | Íþróttir | 358 orð | 1 mynd | ókeypis

KR-stúlkum spáð sigri

KR mun hampa Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu kvenna ef árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í úrvalsdeild reynist rétt. Spáin var kunngerð á kynningarfundi deildarinnar á Grand hóteli Reykjavík í gær. Valsstúlkum er spáð öðru sæti og Íslandsmeisturum Breiðabliks því þriðja. Meira
16. maí 2002 | Íþróttir | 157 orð | ókeypis

Magnús Aron keppir í Eistlandi

MAGNÚS Aron Hallgrímsson, kringlukastari, keppir á sínu fyrsta móti í rúmt ár 2. júní. Meira
16. maí 2002 | Íþróttir | 143 orð | ókeypis

Ólafur þarf að sleppa leik með heimsliðinu

ÓLAFUR Stefánsson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur verið valinn í heimslið sem leikur við heimamenn í Egyptalandi hinn 28. maí. Ljóst er að Ólafur fer ekki til þessa leiks því hann er í miðjum undirbúningi landsliðsins fyrir leikina gegn Makedóníu, og hinn 29. maí leikur Ísland gegn Grikkjum, en það er eini leikurinn þar sem liðið kemur allt saman fyrir átökin í Prilep 2. júní. Meira
16. maí 2002 | Íþróttir | 303 orð | 2 myndir | ókeypis

Real Madrid hélt upp á 100 ára afmælið í Glasgow

FRANSKI landsliðsmaðurinn Zinedine Zidane sýndi snilldartilþrif með liði sínu Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu og skoraði mark sem var engu líkt - viðstöðulaust skot utan úr vítateig sem þandi netmöskvana í marki þýska liðsins Bayer Leverkusen. Markið reyndist sigurmarkið og fögnuðu leikmenn spænska liðsins ákaft í leikslok. Níundi Evrópumeistaratitill félagsins var í höfn á 100 ára afmælisári liðsins. Lokatölur leiksins urðu 2:1 og voru öll mörkin skoruð í fyrri hálfleik. Meira
16. maí 2002 | Íþróttir | 18 orð | ókeypis

Spáin

KR er spáð sigri í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í sumar: KR 186 Valur 154 Breiðablik 151 ÍBV 117 Stjarnan 104 FH 71 Þór/KA/KS 45 Grindavík... Meira
16. maí 2002 | Íþróttir | 112 orð | ókeypis

Sterkur riðill á HM í Portúgal

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik karla verður í mjög sterkum riðli í heimsmeistarakeppninni í Portúgal í janúar á næsta ári, ef liðið ber sigurorð af Makedóníumönnum í undankeppninni í næsta mánuði. Meira
16. maí 2002 | Íþróttir | 138 orð | ókeypis

Tveir nýliðar til Kanarí

KVENNALANDSLIÐ Íslands í handknattleik tekur þátt í alþjóðlegu móti á Kanaríeyjum í næstu viku. Þar mætir það Spánverjum, Svíum og Portúgölum, og leikur auk þess æfingaleiki við Svía og félagslið á eyjunum. Meira

Viðskiptablað

16. maí 2002 | Viðskiptablað | 53 orð | ókeypis

170 vefir undir nýju léni

VEFURINN jeppasafari.co.is fór í loftið hinn 9. maí sl. og varð þar með 170. vefurinn sem opnaði undir co.is léninu á þeim tveimur mánuðum sem lénið hefur verið á markaðnum, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Auk léna fá viðskiptavinir co.is m.a. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 175 orð | ókeypis

81 milljón í hagnað

Guðmundur Runólfsson hf. var rekið með 81 milljón króna hagnaði eftir skatta á fyrstu þremur mánuðum ársins 2002, samanborið við 20 milljóna króna tap á sama tímabili 2001. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Alpan með 7 milljónir í hagnað

Hagnaður Alpan á síðasta ári nam 7 milljónum króna en var 11 milljónir árið 2000. Rekstrartekjur félagsins námu 385 milljónum króna og rekstrargjöldin 349 milljónum króna. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 687 orð | 1 mynd | ókeypis

Bankarnir óhressir með tillögur að nýjum eiginfjárreglum

EIGINFJÁRREGLUR bankanna, þ.ám. CAD-hlutfallið, byggjast á reglum svokallaðrar Basel-nefndar um bankaeftirlit frá 1988, sem færðar voru inn í tilskipanir Evrópusambandsins. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 455 orð | 2 myndir | ókeypis

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. BJÖRG VE 5 123 19* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur FREYJA RE 38 136 26* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur FRÁR VE 78 155 48* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur HÁSTEINN ÁR 8 113 18* Dragnót Þykkval. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 302 orð | ókeypis

Betri afkoma Hampiðjunnar

HAGNAÐUR samstæðu Hampiðjunnar hf. á fyrstu þremur mánuðum þessa árs nam 97 milljónum króna. Á sama tíma í fyrra var tap samstæðunnar 20 milljónir. Rekstrartekjur samstæðunnar jukust um 37% frá fyrra ári og námu 1.085 milljónum króna á tímabilinu. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 238 orð | ókeypis

Búist við 2,2-2,5% atvinnuleysi í maí

ATVINNULEYSI í aprílmánuði mældist 2,6% af áætluðum mannafla á vinnumarkaði. Í skýrslu Vinnumálastofnunar um atvinnuástand í apríl 2002 kemur fram að yfirleitt batnar atvinnuástand frá apríl til maí. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 32 orð | 1 mynd | ókeypis

ERLEND SKIP

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 33 orð | 1 mynd | ókeypis

FRYSTISKIP

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Gefur 3 milljónir króna til fatlaðra og starfsmannafélags

VINNSLUSTÖÐIN hf. í Vestmannaeyjum hefur gefið fjórum félögum fatlaðra í Vestmannaeyjum alls hálfa milljón króna. Jakob Bjarnason, stjórnarformaður VSV, greindi frá ákvörðuninni á aðalfundi félagsins sl. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 445 orð | ókeypis

Góður afli fyrir austan

ÍSFISKTOGARARNIR hafa fengið ágætan þorskafla á Austfjarðamiðum í vetur. Togararnir að mestu verið að veiðum í Hvalbakshallinu svokallaða, suðaustur af Stokksnesi. Þar hefur verið jöfn og góð veiði allt frá áramótum og skipin getað sótt "skammtinn" sinni á fáum dögum. Hegranes SK frá Sauðárkróki var á þessum miðum í gær og Sverrir Kjartansson skipstjóri lét vel af fiskiríinu þegar Morgunblaðið ræddi við hann. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagnaður Húsasmiðjunnar 56,6 millj.

HAGNAÐUR Húsasmiðjunnar hf. fyrstu þrjá mánuði ársins nam 56,6 milljónum króna. Afkoma tímabilsins er í samræmi við áætlanir félagsins ef frá er talinn gengishagnaður að upphæð 96,3 milljónir. Tölur fyrir fyrstu þrjá mánuði síðasta árs liggja ekki fyrir. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 459 orð | ókeypis

Hagnaður Pharmaco 787 milljónir króna

HAGNAÐUR samstæðu Pharmaco hf. á fyrsta ársfjórðungi nam 787 milljónum króna en var 451 milljón króna á sama tímabili síðasta árs. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnskostnað (EBITDA) var 911 milljónir króna en var 943 milljónir á síðasta ári. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Humarbátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 429 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslensk heimili einhver þau skuldugustu í heimi

SKULDAHLUTFALL heimila á Íslandi er hærra en í nokkru hinna sjö efnahagsvelda, sem OECD birtir árlega tölur fyrir. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 149 orð | ókeypis

KPMG gerir tilboð í Andersen

KPMG Consulting hefur gert tilboð í stærstan hluta af ráðgjafarhluta fjármálafyrirtækisins Andersen. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 454 orð | 1 mynd | ókeypis

Kvalræði í Japan

ÁRSFUNDUR Alþjóðahvalveiðiráðsins hefst í Shimonseki í Japan hinn 20. maí nk. Gera má ráð fyrir hörðum átökum á fundinum milli þeirra aðildarríkja ráðsins sem vilja aflétta banni við hvalveiðum í atvinnuskyni og ríkja sem hlynnt eru banninu. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 141 orð | 1 mynd | ókeypis

Lífeyrissjóður verslunarmanna á nú 6,66% í Eimskip

LÍFEYRISSJÓÐUR verslunarmanna á nú 6,66% hlutafjár í Eimskip eða 263.081.588 krónur að nafnvirði. Lífeyrissjóðurinn átti áður 4,13% hlutafjár en keypti 100 milljónir að nafnverði á mánudag á genginu 5,5. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 99 orð | ókeypis

LN kaupir tölvu- og netbúnað af Svari hf.

Lífeyrissjóður Norðurlands hefur ákveðið að taka tilboði Svars hf um kaup á tölvu- og netbúnaði fyrir nýjar skrifstofur þeirra á 3. hæð að Strandgötu 3. Að undangengnu útboði ákvað Lífeyrissjóður Norðurlands að taka tilboði tölvudeildar Svars. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 517 orð | 1 mynd | ókeypis

Lögfræðin getur verið hálfgerður sýndarveruleiki

Kristrún Heimisdóttir fæddist í Reykjavík 28. ágúst 1971. Hún lauk stúdentsprófi frá MR 1990, hóf þá nám í heimspeki við Háskóla Íslands, innritaðist í lögfræðideild skólans haustið 1992 og útskrifaðist 1998. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 532 orð | ókeypis

Miklar tekjur af ráðstefnuhaldi

TALIÐ er að á árinu 2000 hafi tekjur af ráðstefnuhaldi hér á landi verið um það bil 4 milljarðar króna, eða hátt í 15% af heildar gjaldeyristekjum þjóðarinnar af ferðaþjónustu, að því er fram kom í erindi Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra á... Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 322 orð | 1 mynd | ókeypis

Mun meiri afli í apríl

FISKAFLI landsmanna apríl sl. varð 68.835 tonn sem er rúmlega 43 þúsund tonnum meiri afli en í apríl 2001, samkvæmt upplýsingum frá Fiskistofu. Ástæða lítils afla í apríl í fyrra er verkfall fiskimanna sem hófst þá í lok mars og stóð fram í maí. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 68 orð | ókeypis

Norsk verslunarkeðja kaupir Infostore-lausn

Hands, samstarfsaðili Strengs í Noregi, hefur skrifað undir samning sem tekur til uppsetningar á Infostore verslunarlausninni í verslunum Dolly Dimple's, næst stærstu pizzakeðju Noregs. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 581 orð | ókeypis

Nytsamir sakleysingjar sem breyttust í riddara

Þeir sem fylgjast með umfjöllun erlendra fjölmiðla um fjármálamarkaði hafa e.t.v. tekið eftir að það er engu líkara en að páfinn hafi komið í heimsókn einhvern tímann á undanförnum mánuðum og skipað fyrir um ný og breytt vinnubrögð. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 57 orð | ókeypis

Ný stjórn Mágusar

STJÓRNARSKIPTI hafa átt sér stað hjá Mágusi félagi viðskiptafræðinema við Háskóla Íslands. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 1143 orð | 2 myndir | ókeypis

Ómetanleg verðmæti í örnefnum til sjávar

Svavar Sigmundsson, nafnfræðingur og forstöðumaður Örnefnastofnunar, hefur skoðað örnefni til sjávar. Hann sagði Helga Mar Árnasyni að nokkur leynd hafi hvílt yfir miðum og sumir íslenskir sjósóknarar átt miðabækur sem þeir létu ekki aðra sjá. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

Rannsaka búrann

STJÓRNVÖLD í Suður-Kóreu hyggjast nú hefja skipulagðar rannsóknir á búrfiskstofnum í Indlandshafi. Ástæðan er meðal annars sú, að aðgangur þeirra að fiskveiðum innan lögsögu Rússlands hefur dregizt verulega saman. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 141 orð | 1 mynd | ókeypis

Rússum gekk vel á loðnunni

VERTRARVERTÍÐ Rússa á loðnu gekk betur en undanfarin ár. Vertíðinni lauk í lok mars og varð aflinn alls 219.000 tonn. Það er í fyrsta sinn í þrjú ár sem Rússar ná að klára loðnukvóta sinn. Flotinn frá Murmansk landaði 132. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 172 orð | 1 mynd | ókeypis

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 1868 orð | 3 myndir | ókeypis

Samskip sækja á Eimskipafélagið

Eignir Eimskipafélagsins hafa aukist mikið síðasta áratug og er félagið nú að stórum hluta í starfsemi sem er alls óskyld flutningum. Samskip hafa vaxið hratt á síðustu árum og eru nú komin upp að hlið Eimskipafélagsins þegar litið er á veltutölur. Haraldur Johannessen fjallar um þessi tvö flutningafélög, hve ólík þau eru og hvert verðmæti þeirra er. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 8 orð | 1 mynd | ókeypis

SKELFISKBÁTAR

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 94 orð | ókeypis

Skráning hafin á AGORA

KYNNINGARFUNDUR um AGORA, alþjóðlega fagsýningu þekkingariðnaðarins, var haldinn í síðustu viku. Um 100 fulltrúar fyrirtækja í íslenskum þekkingariðnaði mættu til að kynna sér þessa stærstu fagsýningu í iðnaðinum. AGORA-sýningin verður haldin 10.-12. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 277 orð | ókeypis

Skýrr með 12,5 milljónir í tap

TAP Skýrr hf. fyrstu þrjá mánuði ársins nam 12,5 milljónum króna eftir skatta, en á síðasta ári nam hagnaður sama tímabils 15,7 milljónum króna. Rekstrartekjur tímabilsins námu alls 477 milljónum, en voru 391 milljón króna á síðasta ári. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 366 orð | ókeypis

Sóknarfæri í fiskinum

NEYZLA á fiski og fiskafurðum virðist heldur vera að aukast víðast hvar í heiminum. Til þess liggja margar ástæður, svo sem aukin vitund um hollustu fiskáts. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 363 orð | 2 myndir | ókeypis

Steikt bleikja með beikon-ravioli og laukhringjum

Landslið ungliða í matreiðslu sér að þessu sinni um soðnunguna. Að ungliðalandsliðinu standa Matreiðsluklúbburinn Freisting í samstarfi með Klúbb matreiðslumeistara. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 148 orð | ókeypis

Strengur gerir samning um Infostore í Sviss

STRENGUR og Aston Group í Danmörku hafa gert samning við svissnesku verslunarsamstæðuna Weitnauer Group, sem hefur ríflega 250 verslanir innan sinna raða, um kaup á Infostore-verslunarlausninni. Verslanir Weitnauer Group eru m.a. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 102 orð | 1 mynd | ókeypis

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. BYLGJA VE 75 277 3 Gulllax/Stóri gulllax Vestmannaeyjar JÓN VÍDALÍN ÁR 1 548 97 Karfi/Gullkarfi Vestmannaeyjar BERGLÍN GK 300 254 81 Ufsi Sandgerði HJALTEYRIN EA 310 846 15 Karfi/Gullkarfi Reykjavík OTTÓ N. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 294 orð | ókeypis

Umskipti hjá Þormóði ramma-Sæbergi

ÞORMÓÐUR rammi-Sæberg hf. var rekið með 408 milljóna króna hagnaði fyrstu þrjá mánuði ársins 2002. Þetta er talsvert betri afkoma en á sama tímabili árið áður, en þá var félagið rekið með 62 milljóna króna tapi. Meira
16. maí 2002 | Viðskiptablað | 413 orð | ókeypis

Undraverður árangur náðst á Íslandi

NÝR sérleyfishafi, Helgi Rúnar Óskarsson, tók nýlega við rekstri Dale Carnegie á Íslandi en undanfarin 36 ár hefur þessi rekstur verið í höndum Konráðs Adolphssonar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.