Greinar laugardaginn 1. júní 2002

Forsíða

1. júní 2002 | Forsíða | 66 orð | 1 mynd

Kvittað fyrir nýlenduskeið

SENEGALAR sigruðu Frakka í fyrsta leik heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu er fram fór í Suður-Kóreu í gærmorgun. Eina mark leiksins gerði Pape Bouba Diop. Úrslitin komu mjög á óvart enda eru Frakkar nú bæði Evrópu- og heimsmeistarar. Meira
1. júní 2002 | Forsíða | 108 orð

Lánshæfi Japana lækkar

ALÞJÓÐLEGA matsfyrirtækið Moody's Investors Service lækkaði í gær lánshæfiseinkunn Japans í annað sinn á hálfu ári vegna mikilla skulda japanska ríkisins. Meira
1. júní 2002 | Forsíða | 134 orð | 1 mynd

Lét í ljós friðarvilja

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra átti fund með Yasser Arafat, leiðtoga Palestínumanna, í höfuðstöðvum hans í Ramallah í gær. Hann segir fundinn hafa verið mjög góðan og að hann hafi fundið meiri friðarvilja hjá Arafat en hann hafi kannski átt von á. Meira
1. júní 2002 | Forsíða | 162 orð

Sveigjanlegur vinnutími

MÖRG fyrirtæki í Evrópu hyggjast reyna að koma í veg fyrir minni framleiðslu meðan á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu stendur í Suður-Kóreu og Japan með því að bjóða starfsfólki sínu upp á sveigjanlegan vinnutíma. Meira
1. júní 2002 | Forsíða | 301 orð

Útlendingar hvattir til að forða sér

BANDARÍKJAMENN telja að vísbendingar séu um að stjórnvöld í Pakistan séu farin að hindra ferðir hermdarverkamanna frá landinu inn í indverska hluta Kasmír-héraðs. Meira

Fréttir

1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

13 styrkir til gæðaverkefna

JÓN Kristjánsson veitti á miðvikudag þrettán styrki til gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni fyrir tæplega 2,7 milljónir króna. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 235 orð | 2 myndir

14 pundari úr Þingvallavatni

Enn hefur ekki frést af stærri stangarveiddum urriða úr Þingvallavatni en 7 punda og hafa fáeinir slíkir veiðst. Risarnir eru þarna þó sem fyrr og fyrir fáum dögum veiddi t.d. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 311 orð

67 milljónirnar eru tilbúin tala

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá stjórn Sólheima: "Að gefnu tilefni vill stjórn Sólheima vekja athygli á því að sú upphæð, sem Ríkisendurskoðun heldur fram að nýtt hafi verið til annars en þjónustusamningur, sem deilt er um... Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

72 nemendur brautskráðir frá Iðnskólanum í Hafnarfirði

BRAUTSKRÁÐIR voru 72 nemendur frá Iðnskólanum í Hafnarfirði laugardaginn 25. maí síðastliðinn. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 25 orð

Afhenti trúnaðarbréf

BJÖRN Dagbjartsson sendiherra hefur afhent dr. Bakili Muluzi, forseta Malawi, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Malawi með aðsetur í Maputo, segir í frétt frá... Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 148 orð

Alþjóðlega lúpínuráðstefnan

10. ALÞJÓÐLEGA lúpínuráðstefnan verður haldin á Laugarvatni dagana 19.-24. júní, en að henni standa Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Náttúrufræðistofnun Íslands, Landgræðsla ríkisins og Skógrækt ríkisins í samvinnu við Alþjóðalúpínusamtökin. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 403 orð | 3 myndir

Ákaflega elskulegur maður

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra átti fund með Yasser Arafat, leiðtoga Palestínumanna, í höfuðstöðvum hans í Ramallah í gær. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 197 orð

Bensínlítrinn hækkar um 4,80 krónur í dag

OLÍUFÉLÖGIN ákvaðu í gær að hækka bensínlítrann um 4 krónur og 80 aura frá og með deginum í dag. Í tilkynningu frá olíufélögunum er ástæða verðhækkana sögð umtalsverð hækkun á heimsmarkaðsverði undanfarið misseri. Olíufélagið hf. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Borgarholtsskóla slitið í sjötta sinn

BORGARHOLTSSKÓLA var slitið í sjötta sinn laugardaginn 25. maí. Að þessu sinni voru útskrifaðir 112 nemendur af hinum ýmsu brautum skólans. Nemendur voru útskrifaðir í fyrsta sinn af sérnámsbraut og af listnámsbraut. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 194 orð

Bú Frjálsrar fjölmiðlunar til gjaldþrotaskipta

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur féllst í gær á kröfu Sparisjóðs Hafnarfjarðar og Sameinaða lífeyrissjóðsins um að taka bú Frjálsrar fjölmiðlunar ehf. til gjaldþrotaskipta. Frjáls fjölmiðlun hefur kært úrskurði héraðsdóms til Hæstaréttar. Meira
1. júní 2002 | Erlendar fréttir | 151 orð

Danir samþykkja hryðjuverkalög

DANSKA þingið samþykkti í gær lög gegn hryðjuverkum en samkvæmt þeim mun það varða lífstíðarfangelsi að ræna flugvél. Lögreglan fær auknar heimildir til húsleitar og til að hlera síma og lög um innflytjendur eru stórhert. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð

Dansleikir á Ingólfstorgi

SAMTÖKIN Komið og dansið standa fyrir dansleikjum á Ingólfstorgi í miðbæ Reykjavíkur sunnudagana 2. júní og sunnudaginn 23. júní kl. 14-16.Um er að ræða tilbreytingu í miðborgarlífinu í samstarfi viðmenningarsveit Hins hússins. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 323 orð

Dómvenju vegna ölvunaraksturs ekki breytt

HÆSTIRÉTTUR telur ekki ástæðu til að breyta þeirri dómvenju, að menn sem verða uppvísir að því að aka ölvaðir í fyrsta skipti og vínandamagn í blóði er yfir 1,2&perthou; missi ökuréttindi í eitt ár, svo framarlega sem ákvæði annarra laga séu ekki brotin... Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 816 orð | 1 mynd

Ein skrá - einn gagnagrunnur

Árni Sigurjónsson er fæddur í Reykjavík 1955. Lauk doktorsprófi í bókmenntafræði frá Stokkhólmsháskóla 1984. Starfaði við ritstjórn hjá Máli og menningu og sem stundarkennari við HÍ í áratug. Síðan í nokkur ár við forritun hjá Íslenskri erfðagreiningu, en er nú að ljúka MBA-námi við Háskólann í Reykjavík. Maki er dr. Ásta Bjarnadóttir, lektor við HR, og eru börnin tvö, Snjólaug og Ólafur Kjaran. Meira
1. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 183 orð | 1 mynd

Eitt stærsta verkefni síðari ára

UMFANGSMIKLAR breytingar hafa verið gerðar á frystiskipinu Mánabergi frá Ólafsfirði, en það er í eigu Þormóðs ramma-Sæbergs. Þær voru gerðar hjá Slippstöðinni á Akureyri og var skipið afhent eigendum eftir hinar gagngeru endurbætur í gær. Meira
1. júní 2002 | Miðopna | 889 orð | 2 myndir

Erum langt á eftir öðrum landshlutum

Vegaframkvæmdir á Vestfjörðum eru dýrar og samgöngur á landi víða erfiðar. Vestfirðingar knýja á um möguleika á heilsárssamgöngum um fjórðunginn og tengingu við aðra þjóðvegi. Jóhannes Tómasson skoðaði nokkrar hliðar á samgöngum á Vestfjörðum. Meira
1. júní 2002 | Erlendar fréttir | 194 orð

ESB-ríkin fimmtán staðfesta Kyoto-bókunina

EVRÓPUSAMBANDSRÍKIN fimmtán staðfestu í einu lagi í gær Kyoto-bókunina við rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar við hátíðlega athöfn sem haldin var í höfuðstöðvum SÞ í New York. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

FB útskrifar 229 nemendur

FJÖLBRAUTASKÓLANUM í Breiðholti var slitið föstudaginn 24. maí síðastliðinn og fengu 229 nemendur afhent prófskírteini. 123 stúdentar voru brautskráðir, 72 nemendur luku ýmis konar starfsnámi og 20 nemendur luku verslunarprófi. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Fjallakappi heiðraður

Haraldi Erni Ólafssyni fjallakappa var haldið hóf í Útilífi í Smáralind í gærkvöld í tilefni afreka hans. Þar voru mættir til að heiðra Harald fulltrúar styrktaraðila. F.v.: Kristín B. Meira
1. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 175 orð

Fjölbreytt dagskrá á sjómannadaginn

DAGSKRÁ Sjómannadagsins á Akureyri hefst í dag, laugardag, með árlegu golfmóti sjómanna á Jaðarsvelli kl. 13.30 Á sama tíma hefst knattspyrnumót sjómanna verður einnig haldið á morgun í KA-heimilinu.. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 227 orð

Flugfélagið Jórvík áminnt

FLUGFÉLAGIÐ Jórvík hefur fengið rekstrarfyrirmæli frá Flugmálastjórn Íslands fyrir alvarlegt og augljóst brot á flutningaflugsreglum og hefur Flugskólinn Flugsýn einnig fengið áminningu. Þetta er í fyrsta skipti sem slík ávítun er notuð. Hinn 8. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 125 orð

Foreldrar kynni sér umhverfið

HERDÍS L. Storgaard, framkvæmdastjóri Árvekni - átaksverkefnis um slysavarnir barna og unglinga á vegum heilbrigðisráðuneytisins, segir nauðsynlegt að foreldrar kynni sér umhverfi barna og ef einhverjar hættur séu á ferð að benda þeim á þær. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 151 orð

Fræðimannsíbúð í Kaupmannahöfn

ÚTHLUTUNARNEFND fræðimannsíbúðar samkvæmt reglum um Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn hefur lokið störfum og úthlutað íbúðinni frá 1. september 2002 til 31. ágúst 2003. Meira
1. júní 2002 | Erlendar fréttir | 143 orð

Gagnrýna fjárframlög frá klámútgefanda

TESSA Jowell, menningarmálaráðherra Bretlands, gagnrýndi í gær harðlega að breski Verkamannaflokkurinn skyldi taka við fjárframlögum frá útgefanda tímarita sem fjalla um kynlíf, að sögn BBC . Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 479 orð

Gagnrýnir framsóknarmenn

LÚÐVÍK Bergvinsson, oddviti Vestmannaeyjalistans, gagnrýnir fulltrúa Framsóknarflokks og óháðra í bænum harðlega og segir að þeir verði að breyta áherslum sínum svo að von sé til þess að nýr meirihluti þessara flokka geti orðið að veruleika. Meira
1. júní 2002 | Erlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Gamli valdaflokkurinn tryggði sér meirihluta

ÞJÓÐFRELSISFYLKINGIN (FLN), sem var lengi eini stjórnmálaflokkur Alsírs, fékk meirihluta á þingi landsins í kosningum í fyrradag. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 136 orð

Ganga um Svínaskarð og Fossárdal

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til tveggja gönguferða, sunnudaginn 2. júní, sem hefjast og enda á sama stað og sama tíma. Annars vegar verður ekið upp að Þverárkoti á Kjalarnesi og gengið þaðan yfir Svínaskarð (481 m y.s.) milli Móskarðshnjúka og Skálafells. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 54 orð

Gengi deCODE lækkar aftur

GENGI hlutabréfa í deCODE, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, lækkaði um 5,8% í viðskiptum gærdagsins. Lokagengi bréfanna var 4,71 dollari en gengið náði sögulegu lágmarki sl. miðvikudag þegar það fór við lok dags í 4,65 dollara. Meira
1. júní 2002 | Landsbyggðin | 80 orð | 1 mynd

Gengið um slóðir franskra skútukarla

FYRR á tímum stunduðu franskir sjómenn veiðar við Íslandsstrendur. Þeir voru tíðir gestir í Breiðafirðinum og komu sér upp bækistöð í Grundarfirði á svonefndum Grundarkambi þar sem þeir reistu sér saltgeymslur og fleiri byggingar. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Grunur um ölvun eftir árekstur

HARÐUR árekstur varð á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar seint í gærkvöld. Að sögn lögreglunnar í Reykjavík urðu ekki slys á fólki en ökumaður annars bílsins flúði af vettvangi á hlaupum en var handtekinn skömmu síðar. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 60 orð

Guðmundur Bjarnason áfram bæjarstjóri

GUÐMUNDUR Bjarnason verður áfram bæjarstjóri í Fjarðabyggð eftir að félagsfundur Fjarðalistans og listi Framsóknarfélags Fjarðabyggðar samþykktu málefnasamning um nýjan meirihluta í Fjarðabyggð á fimmtudagskvöld. Meira
1. júní 2002 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Hjólað á fljótinu

Taílenski uppfinningamaðurinn Pravit Yongvanich kynnti í fyrradag nýjasta smíðisgripinn sinn, reiðhjól á vatnsskíðum. Segir hann, að farartækið sé ódýrt og vistvænt og oft miklu auðveldara að komast leiðar sinnar á því en bíl. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 58 orð

HM-dagar í Hreyfingu

Í TILEFNI af HM í knattspyrnu setur Hreyfing upp Sony risaskjá í afgreiðslu og Sony sjónvarpstæki í tækjasal. Tippleikur verður í gangi til að spreyta sig á úrslitum leikja, verðlaun í boði. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 852 orð | 1 mynd

Hnignunarkenningin á augljósu undanhaldi

Bekkurinn var þétt setinn á málstofu um hnignunarkenninguna í sögu Íslendinga á Íslenska söguþinginu í gær. Þinginu lýkur í dag. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 163 orð

Húsbréfafalsarar í tveggja ára fangelsi

ÞRÍR karlmenn voru í gær dæmdir í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik, en þeir reyndu að innleysa 36 fölsuð húsbréf, samtals að söluandvirði rúmar 44 milljónir króna. Meira
1. júní 2002 | Erlendar fréttir | 172 orð

Ísraelar koma sér upp njósnahnetti

ÍSRAELSKUR njósnahnöttur, sem skotið var á loft á þriðjudag, sendi frá sér fyrstu myndirnar í gær. Ísrael er þar með orðið eitt fárra ríkja í heiminum sem hafa komið sér upp njósnahnetti. Meira
1. júní 2002 | Erlendar fréttir | 73 orð

Júgóslavía á útleið

JÚGÓSLAVNESKA sambandsþingið samþykkti í gær, að Sambandsríkið Júgóslavía yrði lagt niður síðar á árinu en þess í stað kæmi "Serbía og Svartfjallaland". Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 45 orð

Kaffisala í Vindáshlíð

KAFFISALA sumarbúða KFUK í Vindáshlíð í Kjós, verður sunnudaginn 2. júní og hefst með messu í Hallgrímskirkju í Vindáshlíð kl. 14. Irma Sjöfn Óskarsdóttir messar. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Karfinn tekur sér frí eins og sjómenn

ÚTHAFSKARFAVEIÐIN á Reykjaneshrygg hefur gengið mjög vel það sem af er, en íslensku skipin hófu þar veiðar í lok síðasta mánaðar. Meira
1. júní 2002 | Suðurnes | 154 orð | 1 mynd

Kom í heiminn í fjölbýlishúsi

ANDARUNGI klaktist úr eggi við hitaveiturör í fjölbýlishúsi í Keflavík. Fannst unginn fyrir tilviljun í gær og þar sem enginn íbúi hússins kannaðist við að hafa komið eggi þarna fyrir tóku starfsmenn Húsdýragarðsins í Reykjavík að sér að fóstra hann. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 201 orð

Laust sement kostar 1.000 kr. danskar tonnið í Færeyjum

SAMKVÆMT áreiðanlegum upplýsingum Morgunblaðsins kostaði tonnið af lausu sementi í Færeyjum 1.000 krónur danskar í aprílmánuði sl. Á sama tíma var tonnið í stórsekkjum selt á 1.085 krónur danskar. Í samtali við Viðskiptablað Morgunblaðsins sl. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 269 orð | 3 myndir

Lánar kjóla á hártískusýningu hingað til lands

KJÓLAR frá ítalska tískuframleiðandanum La Perla verða notaðir á hárgreiðslusýningu sem fram fer á Broadway á sunnudag í tengslum við norræna ráðstefnu Intercoiffure sem haldin er í Reykjavík um helgina. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 51 orð

Lendingarkeppni

FYRRI hluti Silfur-Jodel lendingarkeppninnar verður haldinn á Tungubökkum í Mosfellsbæ í dag, laugardaginn 1. júní, kl. 14, ef veður leyfir. Annars frestast keppnin um viku. Keppendur mæti kl. 13. Meira
1. júní 2002 | Erlendar fréttir | 331 orð

Losað um hömlur á njósnum í Bandaríkjunum

BANDARÍSKA dómsmálaráðuneytið hefur losað verulega um hömlur á njósnum í Bandaríkjunum með því að veita alríkislögreglunni, FBI, heimild til að fylgjast með vefsíðum á Netinu, bókasöfnum, trúfélögum og pólitískum samtökum til að leita að vísbendingum um... Meira
1. júní 2002 | Suðurnes | 137 orð | 2 myndir

Læra um umhverfið og umhverfisvernd

ÞEMAVIKU í grunnskólanum í Sandgerði lauk í gær með sýningu nemenda á verkefnum um umhverfi og umhverfisvernd sem þau höfðu unnið að alla vikuna. Umhverfið og umhverfisvernd var umfjöllunarefni nemendanna á þemavikunni. Meira
1. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 212 orð | 1 mynd

Markmiðið að efla stöðu bæjarins á sviði fjarskipta

FJARSKIPTAFÉLAGIÐ Tengir hf. var stofnað á Akureyri í gær, en tilgangur þess er fjarskiptarekstur og annar rekstur því tengdur. Stofnendur félagsins eru Fjarski, Íslandssími, Lína.Net og Norðurorka. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 65 orð

Meðgöngujóga

JÓGA hjá Guðjóni Bergmann, Ármúla 38, 3. hæð, verður með jóganámskeið fyrir barnshafandi konur. Námskeiðin hefjast 11. júní og verða haldin á mánaðarfresti. Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17.10.-18.10. Kennari er Jóhanna Bóel. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 33 orð

Meirihluta-samstarf á Blönduósi

FULLTRÚAR D- og Á-lista undirrituðu síðdegis í gær á kaffihúsinu "Við Árbakkann" á Blönduósi málefnasamning um meirihlutasamstarf í bæjarstjórn Blönduóss næstu fjögur árin. Með þessu samstarfi er lokið 12 ára samstarfi D- og... Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 124 orð

Meistaraprófsfyrirlestur við raunvísindadeild HÍ

HJALTI Sigurjónsson flytur meistaraprófsfyrirlestur um reikninga á vindrofi, en hann hefur í samvinnu við Háskólann í Nýja Suður-Wales í Ástralíu þróað aðferð til að reikna flutning jarðvegs í vindi. Meira
1. júní 2002 | Landsbyggðin | 80 orð

Menningarhátíð í Mývatnssveit

MENNINGARHÁTÍÐ í Mývatnssveit verður haldin í fjórða sinn dagana 13. til 17. júní næstkomandi. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Menntaskólanum í Reykjavík slitið í 156. sinn

HVÍTIR kollar eru ekki óalgeng sjón um þessar mundir, enda er vorið tími útskrifta. Menntaskólanum í Reykjavík var slitið í 156. sinn í gær, við hátíðlega athöfn í Háskólabíói. Meira
1. júní 2002 | Suðurnes | 103 orð

Mikil dagskrá á Sjóaranum síkáta

ÍBÚAR Grindavíkur, Sandgerðis og Reykjanesbæjar halda sjómannadaginn hátíðlegan á sunnudag. Í Grindavík er sjómanna- og fjölskylduhátíð alla helgina undir heitinu Sjóarinn síkáti. Meira
1. júní 2002 | Erlendar fréttir | 205 orð

Mistókst að ná Mahajanga á sitt vald

EINN maður féll í gær þegar vopnaðir stuðningsmenn Marcs Ravalomanana, forseta Madagaskars, gerðu misheppnaða tilraun til að ná flugvelli í borginni Mahajanga í norðvesturhluta landsins á sitt vald, en Mahajanga lýtur yfirráðum Didiers Ratsirakas,... Meira
1. júní 2002 | Erlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Mótefni við miltisbrandi

BANDARÍSKIR vísindamenn greindu frá því í gær, að þeir væru á góðri leið með að finna mótefni við miltisbrandi, en sýkillinn, sem honum veldur, virðist freista ýmissa hryðjuverkamanna. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 79 orð

Námskeið um sveitastörf

NÁMSKEIÐ um sveitastörf fyrir börn á aldrinum 12 til 15 ára verður haldið í húsnæði Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Stangarhyl 1 í Reykjavík, mánudaginn 3. júní klukkan 14.30. Meira
1. júní 2002 | Árborgarsvæðið | 303 orð | 1 mynd

Nota Bjössa á mjólkurbílnum og Bjarna Herjólfsson

OPINN fundur um málefni ferðaþjónustu í Sveitarfélaginu Árborg var haldinn nýlega í veitingasalnum Inghól á Selfossi. Þar var kynnt ný stefna Sveitarfélagsins Árborgar í ferðamálum. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 149 orð

Nýjar stuttmyndir um öryggismál sjófarenda

SIGLINGASTOFNUN gerir samning við Myndbæ ehf. um gerð ellefu nýrra stuttmynda um neyðarráðstafanir og forvarnir við slysum á sjó í tengslum við langtímaáætlunina í öryggismálum sjófarenda. Í lok maí 2002 undirrituðu Jóhann Briem f.h. Myndbæjar ehf. Meira
1. júní 2002 | Landsbyggðin | 86 orð | 2 myndir

Nýr björgunarbátur

NÝR björgunarbátur kom til heimahafnar á Rifi nýlega. Hann mun taka við hlutverki eldri báts sem væntanlega verður valið annað hlutverk annars staðar á landinu. Ganghraði bátsins er um 17 mílur og eru í honum tvær 750 hestafla Caterpillar-vélar. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 1008 orð | 1 mynd

Óháð nefnd stjórni auðlindagjaldi

Tvenns konar nýmæli eru í drögum að ritgerð Þorvaldar Gylfasonar og Martins Weitzmans, hagfræðings við Harvard-háskóla, um auðlindagjald, sem kynnt voru á ráðstefnunni Ísland og heimsbúskapurinn - Hagkerfi smárra eyríkja á tímum alþjóðavæðingar. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

ÓLAFUR S. ÓLAFSSON

ÓLAFUR S. Ólafsson, kennari og fyrrverandi formaður Landssambands framhaldsskólakennara, er látinn á nítugasta og fyrsta aldursári. Ólafur var fæddur 7. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 170 orð

Óvissan erfið fyrir heimilisfólkið

HALLDÓR Gunnarsson, formaður Þroskahjálpar, segir gagnrýni á þjónustu við fatlaða, sem fram kemur í skýrslu Ríkisendurskoðunar um Sólheima, alvarlega. Meira
1. júní 2002 | Árborgarsvæðið | 308 orð | 1 mynd

Prjóna- og hönnunarverkstæði

ÞAÐ gerist ekki á hverjum degi að fólk taki sig upp í París og setjist að á Eyrarbakka. Þetta gerðu þau þó, Kristín Cardew og eiginmaður hennar Tristan Cardew ásamt dætrunum, Lilju, sem er þriggja og hálfs árs og Belindu sem er tveggja ára. Meira
1. júní 2002 | Erlendar fréttir | 660 orð | 2 myndir

"Hættulegasti staður í heimi"

Breski rithöfundurinn Salman Rushdie segir að gamalgróið hatrið milli Indverja og Pakistana sé ekki lengur þeirra einkamál. En eina leiðin til að leysa deilu þeirra um Kasmír sé að Vesturlönd og jafnvel Rússland skerist í leikinn og Kasmír verði gert að sjálfstæðu héraði. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 288 orð

Ráðherra segir um misskilning að ræða

ÓLAFUR Ó. Guðmundsson, yfirlæknir barna- og unglingageðdeildar (BUGL) Landspítala - háskólasjúkrahúss, segir að fyrirskipað hafi verið að draga stórlega úr þjónustu deildarinnar á miðnætti sl. nótt. Meira
1. júní 2002 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Ryðja Pútín leið með öllum ráðum

BRAKIÐ af bíl er flutt á brott í Moskvu í gær en lögreglan hafði ekið harkalega á bílinn, með þeim afleiðingum að ökumaðurinn lést. Meira
1. júní 2002 | Miðopna | 1208 orð | 2 myndir

Sagan væri anzi götótt án safnaranna

Hann Baldvin er með genið, sagði Magni kaupmaður Magnússon, þegar ég bað hann að benda mér á góðan viðmælanda úr hópi íslenzkra safnara. Já, þetta er meðfætt, segir Baldvin Halldórsson. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Salaskóli hlýtur viðurkenningu

SALASKÓLI, nýjasti skólinn í Kópavogi, hlaut á miðvikudag viðurkenningu fyrir að hafa stofnað sérstaka vísindamiðstöð fyrir nemendur. Hagsmunafélag um eflingu verk- og tæknimenntunar stendur að viðurkenningunni. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð

Samþykkt að semja við Njarðtak

FRÁFARANDI bæjarstjórn Borgarbyggðar samþykkti á fundi sínum í gær að semja við Njarðtak ehf. um sorphirðu í sveitarfélaginu og rekstur gámastöðvar í Borgarnesi næstu fjögur árin. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 413 orð

Segjast hafa stundað vændi hér á landi

EISTNESKA og lettneska lögreglan telur sig hafa öruggar upplýsingar um að þarlendar nektardansmeyjar hafi stundað vændi hér á landi. Þetta byggir lögregla m.a. á viðtölum við dansmeyjar sem hafa snúið aftur til Eistlands að lokinni dvöl á Íslandi. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 225 orð

Setji rúllustigana upp á nýjan leik innan 30 daga

MEÐ dómi í gær var Rekstrarfélagi Kringlunnar gert að setja aftur upp rúllustiga sem voru fjarlægðir í janúar 2001. Þetta skal gert innan 30 daga. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Síminn styrkir Félag heyrnarlausra

FULLTRÚAR Símans og Félags heyrnarlausra undirrituðu nýlega samstarfssamning, en Síminn verður aðalstyrktaraðili félagsins næstu tvö árin. Síminn er einn helsti þjónustuaðili heyrnarlausra í fjarskiptum. Meira
1. júní 2002 | Suðurnes | 448 orð

Sjálfstæðismenn ráða næsta bæjarstjóra

EINAR Njálsson verður ekki endurráðinn bæjarstjóri í Grindavík. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 61 orð

Sjómannadagurinn á Hrafnistu

SJÓMANNADAGURINN er haldinn hátíðlegur ár hvert á Hrafnistu í Hafnarfirði og Reykjavík og verður dagskrá með hefðbundnum hætti í ár. Að venju verður í boði kaffihlaðborð og rennur ágóðinn af kaffisölunni til velferðarmála heimilisfólksins. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Skógardagur í Mosfellsbæ

ÁRLEGUR skógardagur Skógræktarfélags Mosfellsbæjar verður haldinn í dag, laugardaginn 1. júní, kl. 13 í Hamrahlíð. Að venju verður gróðursett og grillað á eftir. Meira
1. júní 2002 | Landsbyggðin | 385 orð | 1 mynd

Skólaslit Framhaldsskólans á Laugum

FRAMHALDSSKÓLANUM á Laugum í Reykjadal var slitið við fjölmenna og hátíðlega athöfn 25. maí sl. og þar með lauk fjórtánda starfsári skólans. Í ávarpi Valgerðar Gunnarsdóttur skólameistara kom m.a. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 984 orð | 1 mynd

Sólheimar vilja ekki nýjan þjónustusamning við ríkið

Stjórnarformaður Sólheima vill ekki nýjan þjónustusamning við ríkið og segir að ekki komi til greina að félagsmálaráðuneyti fái fulltrúa í stjórn heimilisins, en það er skilyrði fyrir nýjum þjónustusamningi af hálfu ráðherra. Ráðherra mun óska eftir því að prestastefna hlutist til um breytingar á skipan fulltrúaráðs Sólheima. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 146 orð

Starfsemi Harmonikufélagsins

HARMONIKUFÉLAG Reykjavíkur heldur dansleik í Ásgarði í Glæsibæ við Álfheima í dag, laugardaginn 1. júní, kl. 22. Söngvari er Ragnheiður Hauksdóttir. Þetta er lokaball félagsins fyrir sumarhlé. Meira
1. júní 2002 | Árborgarsvæðið | 170 orð | 1 mynd

Stóraukin aðsókn að golfvellinum

AÐSÓKN á golfvöllinn í Þorlákshöfn hefur stöðugt farið vaxandi og vorið núna slær öll aðsóknarmet segir Davíð Ó. Davíðsson, umsjónarmaður vallarins. Davíð sagði að fjölgunin væri hjá aðkomumönnum sem kæmu víða að en flestir af Reykjavíkursvæðinu. Meira
1. júní 2002 | Landsbyggðin | 97 orð | 1 mynd

Stækkun leikskólans Lækjarbrekku

Á NÆSTU dögum verður boðinn út áfangi að stækkun leikskólans Lækjarbrekku á Hólmavík. Stækkunin er umtalsverð þar sem byggingin er núna 115 fm en verður eftir viðbyggingu 230 fm. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Sumarhúsið og garðurinn í Mosfellsbæ

VALGERÐUR Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, opnaði á fimmtudag sýninguna Sumarhúsið og garðurinn í Mosfellsbæ. Sýningin er haldin í Íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ. Meira
1. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 288 orð

Sumarstarf með nýrri sýningu

SUMARSTARF Minjasafnsins á Akureyri hefst í dag, 1. júní kl. 14, með því að opnuð verður í safninu afmælissýningin "Sem mér var gefið..." Á sýningunni er fjöldi muna sem safninu hafa borist síðastliðin tíu ár. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 96 orð

Sumartími Lyfjafræðisafns og Lækningaminjasafns

TIL 31. ágúst verða Lyfjafræðisafn og Lækningaminjasafn við Neströð á Seltjarnarnesi opin á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum frá kl. 13 - 17. Hópar geta skoðað söfnin á öðrum tímum eftir samkomulagi. Meira
1. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 88 orð

Svava sýnir

SVAVA Kristín Egilson opnar sýningu í Deiglunni í dag, laugardaginn 1. júlí, kl. 16. Hún stundaði nám við Myndlistaskólann á Akureyri og heillaðist þar af textíl. Hún fæst við myndlist af ýmsum toga; vatnsliti, olíu, mósaík og textíl. Meira
1. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 72 orð

Söngvökur í Minjasafnskirkju

FYRSTA söngvaka sumarsins á vegum Minjasafnsins á Akureyri verður í Minjasafnskirkjunni á mánudag, 3. júní kl. 20.30. Söngvökur eru hefðbundinn þáttur í sumarstarfi Minjasafnsins og hafa notið mikilla vinsælda á liðnum árum. Meira
1. júní 2002 | Suðurnes | 134 orð

Taka þátt í lúðrasveitardegi

HÁTT í 60 nemendur úr Tónlistarskóla Reykjanesbæjar taka þátt í fyrsta lúðrasveitardeginum á Íslandi en hann er í dag. Þrjár lúðrasveitir skólans taka þátt í skrúðgöngu í Reykjavík og leika á tónleikum þar. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 60 orð

Thorvaldsensbazarinn 101 árs

THORVALDSENSFÉLAGIÐ stofnaði verslunina Thorvaldsenbazar, Austurstræti 4, hinn 1. júní 1901 og hefur hún verið þar frá upphafi. Félagskonur hafa alltaf unnið í sjálfboðavinnu við afgreiðslu en laun eru greidd til verslunarstjóra. Meira
1. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 70 orð

Tónleikar í Laugarborg

TÓNLISTARFÓLK frá Vestmannaeyjum heldur tónleika í Laugarborg, Eyjafjarðarsveit, á sunnudagskvöld, 2. júní og hefjast þeir kl. 20. Þetta eru þau Anna Alexandra Cwalinska sópransöngkona, Védís Guðmundsdóttir þverflautuleikari og Guðmundur H. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 233 orð

Tækniskóli Íslands brautskráir í síðasta sinn

SÍÐASTA brautskráning frá Tækniskóla Íslands fer fram í dag, laugardaginn 30. júní kl. 13 í Bústaðakirkju. Þann 30. apríl s.l. voru samþykkt lög frá Alþingi um Tækniháskóla Íslands og tekur hann til starfa að lokinni brautskráningu. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 178 orð

Um styttingu náms til stúdentsprófs og inntökuskilyrði í háskóla

Á FUNDUM samstarfsnefndar háskólastigsins 8. mars og 10. maí sl. var fjallað um mögulega styttingu náms til stúdentsprófs um eitt ár, úr fjórum árum í þrjú, og um inntökuskilyrði í háskóla og æskilegan undirbúning nemenda. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 93 orð

Útskrift hjá Brautargengi

17 KONUR af Brautargengi útskrifuðust 21. maí sl. Þetta er tíundi hópurinn sem útskrifast frá því að námskeiðinu var hleypt af stokkunum haustið 1996. Rúmlega 200 konur hafa tekið þátt í námskeiðinu frá upphafi. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Útskrift í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ

ÁTJÁNDA skólaári Fjölbrautaskólans í Garðabæ lauk laugardaginn 25. maí með brautskráningu 68 nemenda, 60 stúdenta og 8 nemenda af styttri námsbrautum. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Útskrift úr Landnemaskólanum

ÚTSKRIFT fór fram úr Landnemaskóla Eflingar og MFA, 30. maí sl. Meira
1. júní 2002 | Miðopna | 691 orð

Vilja stærri og hraðskreiðari ferju

BALDUR, ferjan milli Stykkishólms og Brjánslækjar á Barðaströnd, flutti á síðasta ári um 32 þúsund farþega. Pétur Ágústsson, framkvæmdastjóri Sæferða sem sjá um reksturinn á Baldri, telur orðið brýnt að fá stærri og hraðskreiðari ferju til siglinganna. Meira
1. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 1048 orð | 7 myndir

Vinna í sögulegu umhverfi

Gert er ráð fyrir uppbyggingu verslunarrýmis við Laugaveg sem er nálægt því jafnstórt og Smáralindin. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ræddi við fulltrúa hjá Skipulagssviði borgarinnar og komst m.a. að því að við Laugaveginn standa hús frá öllum byggingarstílum í sögu byggingarlistar í borginni. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 208 orð

Vinnutími hluti af kennslutíma

SÆTTIR náðust í deilu læknanema og Landspítala - háskólasjúkrahúss í gær og að sögn Jóhannesar M. Gunnarssonar, lækningaforstjóra LHS, eru allir ánægðir með niðurstöðuna. Meira
1. júní 2002 | Árborgarsvæðið | 301 orð | 1 mynd

Vorsmellir í skólalok

SÍÐUSTU skóladagarnir eru í mörgum skólum nýttir til að brjóta upp hefðbundna kennslu og læra annað en það sem stendur í kennslubókunum. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 56 orð

Þrennt á slysadeild eftir bílveltu

ÞRENNT var flutt með sjúkrabifreið á slysadeild Landspítala Fossvogi eftir bílveltu við Esjugrund á Vesturlandsvegi í gærkvöld. Þrír farþegar auk bílstjóra voru í bifreiðinni sem ekið var út af veginum og fór nokkrar veltur. Meira
1. júní 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð

Þrír í skilorðsbundið fangelsi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær þrjá menn í 4-8 mánaða skilorðsbundið fangelsi í þrjú ár fyrir þjófnaði og innbrot. Þeir voru 18 og 19 ára þegar þeir frömdu brotin. Meira

Ritstjórnargreinar

1. júní 2002 | Leiðarar | 483 orð

Kostnaður við umhverfisrannsóknir

Umhverfisvernd hefur vaxið fiskur um hrygg undanfarin ár og áratugi. Almenningur kann nú betur að meta verðmæti umhverfisins og náttúrunnar, enda stækkar stöðugt sá hluti heimsins sem er umbreyttur af mannavöldum. Meira
1. júní 2002 | Staksteinar | 359 orð | 2 myndir

Líf og list

Hluti af lífinu er að lifa því. Þess vegna eiga fyrirtæki að marka jákvæða stefnu í listum og líta á það sem framlag sitt til fegurra mannlífs. Þetta segir í Vísbendingu. Meira
1. júní 2002 | Leiðarar | 381 orð

Lokun Lestrarmiðstöðvar

Lestrarmiðstöð Kennaraháskóla Íslands verður lokað frá og með deginum í dag. Meira

Menning

1. júní 2002 | Fólk í fréttum | 82 orð | 2 myndir

Allir í boltann

Í GÆR opnaði svokallaður HM-heimur í Vetrargarðinum, Smáralind. Meira
1. júní 2002 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Allir vilja vera Svarthöfði

LEIKARINN Hayden Christensen, sem fer með hlutverk Anakins Skywalker í nýjustu Stjörnustríðsmyndinni, Árás klónanna, má búast við samkeppni um hlutverk sitt í framhaldsmyndinni. Meira
1. júní 2002 | Fólk í fréttum | 243 orð | 2 myndir

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Harmónikkuball kl.

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Harmónikkuball kl. 22:00. * BROADWAY: Sýningin Viva Latino. Hljómsveitin Cobacabana leikur fyrir dansi í aðalsal en Lúdó sextett og Stefán á litla sviðinu. * CAFÉ CATALÍNA: Hljómsveitin Sælusveitin. Meira
1. júní 2002 | Kvikmyndir | 242 orð

Brakraddir láta frá sér heyra

Handrit, dansgerð og leikstjórn: Helena Jónsdóttir. Tónlist: Greg Ellis. Klipping: Elisabet Ronaldsdóttir. Leikendur og dansarar: Ellert Ingimundarson, Katrín Á. Johnson, Ásta Sighvats Ólafsdóttir, Guðmundur Elías Knudsen. Myndataka: Magni Ágústsson. Lýsing: Jóhann Pálmason. Búningar: Kristín Aðalsteinsdóttir. Meira
1. júní 2002 | Menningarlíf | 264 orð | 1 mynd

Connie Magnusson fjallkonan í ár

CONNIE Benediktson Magnusson frá Gimli í Manitoba er fjallkona ársins, en þetta var opinberað í tengslum við starfsfund Íslendingadagsnefndar í Gimli á dögunum. Meira
1. júní 2002 | Menningarlíf | 291 orð | 1 mynd

Dagur lúðrasveitanna

Í DAG efna lúðrasveitir á höfuðborgarsvæðinu til Dags lúðrasveitanna. Um átján lúðrasveitir munu safnast saman við Hljómskálann í Reykjavík og ganga í skrúðgöngu eftir Fríkirkjuvegi og Austurstræti að Ingólfstorgi. Meira
1. júní 2002 | Fólk í fréttum | 759 orð | 3 myndir

Eitthvað fyrir alla

SUMARDAGSKRÁ er orð sem víða kemur fyrir hjá hinumog þessum fjölmiðlum í sumarbyrjun. Rás 2 er þar engin undantekning og byrjar um helgina með sumardagskrá þar sem nýir og fjölbreyttir þættir munu líta dagsins ljós. Meira
1. júní 2002 | Fólk í fréttum | 1223 orð | 2 myndir

Fálkasalinn Friðrik

Einn af fastagestunum á Kvikmyndahátíðinni í Cannes er Friðrik Þór Friðriksson enda hefur hann þar í nógu að snúast. Skarphéðinn Guðmundsson ræddi við Friðrik Þór um Fálka og framtíðina. Meira
1. júní 2002 | Tónlist | 440 orð | 1 mynd

Hávaðasamt Brúðkaup

Íslenskir og ítalskir flytjendur. Undir stjórn Maurizio Dini Ciacci. Föstudagurinn 31. maí, 2002. Meira
1. júní 2002 | Menningarlíf | 167 orð

Heiðra minningu Ragnars og Sigríðar

SUNNUKÓRINN frá Ísafirði fer í söngför til Vesturheims um næstu helgi og kemur átta sinnum fram í Bandaríkjunum og Kanada á tveimur vikum. Meira
1. júní 2002 | Fólk í fréttum | 294 orð | 1 mynd

Hr. Rowland, geri ég ráð fyrir

ÞAÐ kunna allir að raula eitt lag eftir hljómsveitina Dexy's Midnight Runners, þótt færri kannist kannski við skrýtið nafn sveitarinnar. Hér er ég að sjálfsögðu að tala um stórsmellinn "Come on Eileen" frá 1982 (Come on Eileen! ... Meira
1. júní 2002 | Menningarlíf | 109 orð

Íslenska söguþingið

Laugardagur 1. júní Kl. 9-11.15 Oddi 101: Ritmenning, lestur og samfélag 1830-1930. Oddi 206: Íslensk skjalasöfn: Aðfangastefna og aðgangur sagnfræðinga. Oddi 201 : Verður sagan sögð í sýningum? Oddi 106: Undirstaða sagnfræðirannsókna: Heimildaútgáfur. Meira
1. júní 2002 | Menningarlíf | 205 orð | 1 mynd

Íslenskir dagar í Spanish Fork

BÆJARSTJÓRN Spanish Fork í Utah í Bandaríkjunum samþykkti á fundi sínum fyrir skömmu að þriðja helgin í júní ár hvert yrði helguð íslenskum málefnum og viðkomandi laugardagur og sunnudagur yrðu opinberlega nefndir íslenskir dagar. Þegar Dale R. Meira
1. júní 2002 | Menningarlíf | 331 orð | 1 mynd

Jómfrúin, Lækjargötu Tríó gítarleikarans Jóns Páls...

Jómfrúin, Lækjargötu Tríó gítarleikarans Jóns Páls Bjarnasonar leikur kl. 16.Tónleikarnir fara fram utandyra á Jómfrúrtorginu ef veður leyfir, en annars inni á Jómfrúnni. Aðgangur er ókeypis. Árbæjarkirkja Sumartónleikar Landsvirkjunarkórsins verða kl. Meira
1. júní 2002 | Tónlist | 792 orð | 1 mynd

Kvartett unga fólksins

Mexíkósk verk eftir Golijov, Ortiz og aðra höfunda, þ. á m. í útsetningum Golijovs og Prutsmans. Kronos strengjakvartettinn: David Harrington & Hank Dutt, fiðlur; John Sherba, víóla; Jennifer Culp, selló. Miðvikudaginn 29. maí kl. 20. Meira
1. júní 2002 | Menningarlíf | 174 orð | 1 mynd

Landnámssýningin opnuð í Ottawa

LANDNÁMSSÝNINGIN Scandinavian Roots - American Lives, var opnuð í Þjóðskjalasafninu í Ottawa í Kanada fyrir helgi að viðstöddum um 500 manns, en sýningin verður opin fram í miðjan október í haust. Meira
1. júní 2002 | Menningarlíf | 655 orð

Ljúfur dans og lifandi tónlist

Listahátíð í Reykjavík fimmtudagur 30. maí 2002. Meira
1. júní 2002 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Peningalyktin eyðileggur vináttuna

KASTAST hefur í kekki milli bandarísku leikaranna Matts Damons og Bens Afflecks sem hafa lengi verið hinir bestu vinir. Meira
1. júní 2002 | Fólk í fréttum | 508 orð | 2 myndir

Poppnudd

Eldhúspartí FM 957. Flytjendur eru Á móti sól, Buttercup, Greifarnir, Írafár, Í svörtum fötum, Land og synir, Sálin hans Jóns míns, Sóldögg og Stuðmenn. Hljóðvinnsla var í höndum Bjarna Kjartanssonar og Adda 800. Tekið upp beint og órafmagnað á Astró, í Grjótnámunni, Sýrlandi, Laugardalshöll og í Íslensku óperunni. Meira
1. júní 2002 | Myndlist | 370 orð | 1 mynd

Portrettmyndir

Til 2. júní. Opið samkvæmt afgreiðslutíma veitingahúsa. Meira
1. júní 2002 | Myndlist | 583 orð | 1 mynd

"Heitir stormar"

Opið alla daga frá 11-17. Lokað þriðjudaga. Til 3. júní. Aðgangur 300 krónur í allt húsið. Aldraðir og öryrkjar 200 krónur. Meira
1. júní 2002 | Menningarlíf | 341 orð | 2 myndir

"Íslenskt" kaffihús endurvakið í Gimli

ÍSLENSKA kaffihúsið Wevel Cafe var formlega opnað í menningarmiðstöðinni The Waterfront Centre í Gimli í Kanada fyrir stuttu. Meira
1. júní 2002 | Menningarlíf | 50 orð | 1 mynd

"Njósnari" undir stiganum

HUGINN Þór Arason opnar sýningu í rými undir stiganum í i8 kl. 16 í dag, laugardag. Huginn Þór, f. 1976, útskrifaðist í vor frá Listaháskóla Íslands. Meira
1. júní 2002 | Menningarlíf | 247 orð | 1 mynd

Ráðinn lektor í listfræðum

REKTOR Listaháskóla Íslands hefur ráðið Halldór Björn Runólfsson listfræðing í starf lektors í listfræðum við myndlistardeild skólans. Fimm umsækjendur voru um starfið og voru þrír þeirra dæmdir hæfir til þess að gegna því að mati sérskipaðrar... Meira
1. júní 2002 | Fólk í fréttum | 237 orð | 1 mynd

Rússnesk kona sú fegursta í heimi

OXANA Fedorova, 24 ára gömul rússnesk kona frá St. Pétursborg, var kjörin ungfrú alheimur aðfaranótt fimmtudags, en keppnin var haldin í Puerto Rico. Meira
1. júní 2002 | Menningarlíf | 208 orð | 1 mynd

Sagnadagar í Reykholti

SAGNAÞING og sagnanámskeið verður haldið í Héraðsskólanum í Reykholti nú um helgina, að auki verða tvö sagnakvöld sem hefjst kl. 20, laugardags- og sunnudagskvöld. Meira
1. júní 2002 | Menningarlíf | 269 orð | 1 mynd

Sumardagskrá Árbæjarsafns

SUMARSTARFSEMI Árbæjarsafns hefst í dag en þá verður safnið opið frá kl. 10-18. Klukkan 13 verður opnuð ný sýning í húsinu Garðastræti, einu húsanna við Torgið. Sýningin nefnist Á harða kani - sýning í hesthúsi. Meira
1. júní 2002 | Menningarlíf | 50 orð

Sýningalok og leiðsögn

Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir Tveimur sýningum í Listasafni Reykjavíkur - Kjarvalsstöðum lýkur á sunnudag. Það eru sýningarnar Kínversk samtímalist og ljósmyndasýningin American Odyssey eftir Mary Ellen Mark. Meira
1. júní 2002 | Fólk í fréttum | 208 orð | 1 mynd

Tár í tómið

HREYFINGIN Kaktus stendur í dag fyrir fjölskylduhátíð og stórtónleikum í Laugardalshöllinni sem ber yfirskriftina Tár í tómið. Meira
1. júní 2002 | Menningarlíf | 261 orð | 1 mynd

Tónlist hins truflandi gáska

TVÖ tónverk eftir Charles Ross verða frumflutt á tónleikum að Skriðuklaustri í dag kl. 14.30 og eru þeir endurteknir á morgun á sunnudag á sama tíma. Meira
1. júní 2002 | Menningarlíf | 73 orð

Tvö leikrit af fjölunum

SENN er komið að lokum leikársins í Borgarleikhúsinu og um leið lýkur sumum sýningum, sem þar hafa verið á fjölunum í vetur. Meira

Umræðan

1. júní 2002 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Aukið lýðræði í stjórnmálum

Fulltrúaræðið, segir Guðrún Einarsdóttir, hefur á sér forsjárhyggjublæ. Meira
1. júní 2002 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Ásgerði í bæjarstjórastól

Kröfur nútímamanna, segir Sigurður Jónsson, eru að hæfasti maðurinn skipi hvert sæti. Meira
1. júní 2002 | Aðsent efni | 997 orð | 2 myndir

Hrogn án lifrar

Það er ofmælt að segja að þorskurinn hér sé kominn að fótum fram, segir Jónas Bjarnason, en viss einkenni Kanadaveiki eru til staðar. Meira
1. júní 2002 | Aðsent efni | 679 orð | 1 mynd

Höfði barið í grjót

Ég sé ekki annað í stöðunni, segir Bjarni Kjartansson, en að leggja af núverandi kerfi í einu vetfangi og koma á kerfi, sem betur væri í takt við náttúruna og getu hennar til framleiðslu. Meira
1. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 144 orð

Kanaríeyjar

EINS og kunnugt er af fréttum varð hörmulegt banaslys á Kanaríeyjum í byrjun þessa árs er íslensk kona féll fram af svölum á hóteli sínu. Meira
1. júní 2002 | Aðsent efni | 306 orð | 1 mynd

Kjósum lífið

Drekkum þetta lífsins vatn, segir Sigurbjörn Þorkelsson. Ausum úr lindum hjálpræðisins. Meira
1. júní 2002 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Klifur sem íþróttagrein

Er ekki löngu tímabært, spyr Hallgrímur Örn Arngrímsson, að ÍSÍ viðurkenni sportklifur sem íþróttagrein? Meira
1. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 373 orð | 1 mynd

Laugardalslaugin vanrækt LAUGARDALSLAUGIN er farin að...

Laugardalslaugin vanrækt LAUGARDALSLAUGIN er farin að láta á sjá. Þessari stærstu laug landsins sem er ein okkar mesta landkynning er lítið sinnt því miður. Meira
1. júní 2002 | Aðsent efni | 917 orð | 1 mynd

Orkuveitan að kosningum loknum

Orkuveita Reykjavíkur er ópólitískur vinnustaður, segir Benjamín Hansson, og lýtur pólitískri stjórn. Meira
1. júní 2002 | Aðsent efni | 347 orð | 2 myndir

Ritalin og íslenskt samfélag

Ég tel nauðsynlegt að þær faraldsfræðilegu upplýsingar, segir Jóhann Ág. Sigurðsson, sem fyrir liggja um notkun ritalins séu skoðaðar gaumgæfilega. Meira
1. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 699 orð

Ritstjórar ritstjóranna

REYKJAVÍKURBRÉF Morgunblaðsins á sl. sunnudag - ritað deginum áður, á nýliðnum kosningadegi, hinn 25. Meira
1. júní 2002 | Aðsent efni | 495 orð | 1 mynd

Sigurvegarar kosninga og lýðræðisást

Atkvæði um 60% Akureyringa voru greidd þessum listum tveim á kjördegi, segir Kristján Þór Júlíusson, og endurspegla vilja meirihluta kjósenda. Meira
1. júní 2002 | Aðsent efni | 953 orð | 1 mynd

Um garðaúðun

Fyrsta vörnin gegn skordýrum, segir Árni Davíðsson, er að hafa réttar plöntur í garðinum. Meira

Minningargreinar

1. júní 2002 | Minningargreinar | 1841 orð | 1 mynd

BÆRING CECILSSON

Bæring Cecilsson fæddist á Búðum undir Kirkjufelli í Eyrarsveit 24. mars 1923. Hann lést á St. Fransiskusspítala í Stykkishólmi á hvítasunnudag 17. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Cecil Sigurbjörnsson, bóndi og sjómaður í Búðum í Grundarfirði, f. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2002 | Minningargreinar | 1263 orð | 1 mynd

EIRÍKUR PÁLSSON

Eiríkur Pálsson fæddist á Ölduhrygg í Svarfaðardal við Eyjafjörð 22. apríl 1911. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 16. maí síðastliðinn og fór útför hans fram í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2002 | Minningargreinar | 2129 orð | 1 mynd

GEIR AXELSSON

Geir Axelsson fæddist í Þverárdal í A-Húnavatnssýslu hinn 23. nóvember 1922. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki aðfaranótt mánudagsins 20. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Valgerður Sigríður Stefánsdóttir, f. 8. september 1892, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2002 | Minningargreinar | 227 orð | 1 mynd

GUÐRÚN LILJA GÍSLADÓTTIR

Guðrún Lilja Gísladóttir var fædd á Hellissandi á Snæfellsnesi 23. júlí 1909. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 20. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grafarvogskirkju 28. maí. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2002 | Minningargreinar | 2686 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG KRISTMUNDSDÓTTIR

Ingibjörg Kristmundsdóttir fæddist 22. mars 1903 í Sunndal í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu. Hún lést í hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 19. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Kristmundur Jóhannsson, f. á Kleifum í Kaldbaksvík 9. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2002 | Minningargreinar | 1121 orð | 1 mynd

JÓFRÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIR

Jófríður Halldórsdóttir fæddist í Svarfaðardal 2. janúar 1915. Hún lést á Dvalarheimilinu Grund 22. maí síðastliðinn. Faðir hennar var Halldór Sigfússon múrari á Dalvík, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2002 | Minningargreinar | 1306 orð | 1 mynd

KLEMENZ JÓNSSON

Klemenz Jónsson fæddist í Klettstíu í Norðurárdal í Mýrasýslu 29. febrúar 1920. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans 22. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Seltjarnarneskirkju 30. maí. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2002 | Minningargreinar | 1360 orð | 1 mynd

KRISTLAUG KRISTJÁNSDÓTTIR

Kristlaug Kristjánsdóttir fæddist á Nýpá í Köldukinn í S.-Þingeyjarsýslu hinn 28. ágúst 1904. Hún lést 19. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sesselja Kristjánsdóttir og Kristján Jónsson. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2002 | Minningargreinar | 440 orð | 1 mynd

MAGNÚS ÞÓRIR JÓNASSON

Magnús Þórir Jónasson fæddist á Hellu í Akrahreppi 11. maí 1921. Hann lést á Sjúkrahúsi Skagfirðinga 21. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jónas Kristjánsson, f. á Þverbrekku í Öxnadal, og Stefanía Sigurðardóttir, f. í Flugumýrarhvammi í Blönduhlíð. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2002 | Minningargreinar | 2300 orð | 1 mynd

ÓSKAR G. JÓNSSON

Óskar Georg Jónsson fæddist í Reykjavík 2. janúar 1951. Hann lést af slysförum 19. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 28. maí. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2002 | Minningargreinar | 151 orð | 1 mynd

ÓSKAR SIGURÐSSON

Óskar Sigurðsson fæddist á Fáskrúðsfirði 10. október 1924. Hann lést á dvalarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði 16. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fáskrúðsfjarðarkirkju 25. maí. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2002 | Minningargreinar | 519 orð | 1 mynd

STEINGRÍMUR BJÖRNSSON

Steingrímur Björnsson fæddist í Kálfárdal 30. júní 1913. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 21. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurbjörg Pétursdóttir og Björn Stefánsson. Systkini Steingríms voru sex. Eitt dó ungt. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2002 | Minningargreinar | 1206 orð | 1 mynd

ÞÓRARINN ÞORVALDSSON

Þórarinn Þorvaldsson fæddist á Völlum í Þistilfirði í Norður-Þingeyjarsýslu 15. janúar 1909. Hann andaðist á dvalarheimilinu Nausti á Þórshöfn 21. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þorvaldur Pálmi Guðmundsson, bóndi á Völlum, f. 29.6. 1872, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 736 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Annar Flatfiskur 165 165...

ALLIR FISKMARKAÐIR Annar Flatfiskur 165 165 165 28 4,620 Blálanga 70 20 69 1,610 110,750 Gellur 515 515 515 85 43,775 Grálúða 140 140 140 48 6,720 Gullkarfi 91 55 79 21,886 1,737,754 Hlýri 190 107 126 1,316 165,501 Keila 106 30 65 1,943 126,707... Meira
1. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 553 orð | 1 mynd

Framkvæmanleg aðferð og áreiðanleg

PRÓFANIR á búnaði sem Stjörnu-Oddi hefur hannað til neðansjávarmerkinga á karfa, er lauk í síðustu viku, sýna að aðferðin er bæði framkvæmanleg og áreiðanleg. Næsta skref Stjörnu-Odda er að semja við Hafrannsóknastofnun um kaup á búnaðinum. Meira
1. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 290 orð

Hægt að skrá dönsk verðbréf hérlendis og íslensk í Danmörku

SAMNINGUR milli Verðbréfaskráningar Íslands og Verðbréfaskráningar Danmerkur er nú á lokastigi, en í samningnum felst að hægt verður að skrá dönsk verðbréf hér á landi og íslensk í Danmörku. Meira
1. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 53 orð

Óbreytt lánshæfismat

LÁNSHÆFISMAT Búnaðarbanka Íslands og Landsbanka Íslands er óbreytt samkvæmt nýju mati fyrirtækisins Moody's. Bankarnir eru með sömu einkunn í öllum þeim þremur flokkum sem einkunn er gefin fyrir. Meira
1. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 287 orð

Sex skip í síldarsmugunni

SJÓMANNADAGURINN er á morgun og samkvæmt kjarasamningum við sjómenn eiga öll fiskiskip að liggja í höfn á sjómannadag og hafa komið til hafnar eigi síðar en kl. 12.00 á hádegi í dag fyrir sjómannadag og láta ekki úr höfn fyrr en kl. 12. Meira
1. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Spá 0,3-0,4% hækkun á vísitölu neysluverðs

GREININGARDEILD Búnaðarbankans-Verðbréfa spáir 0,4% hækkun á vísitölu neysluverðs á milli maí og júní en SPRON spáir 0,3% hækkun. Meira
1. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 383 orð | 1 mynd

Treystir stöðu sjómanna á vinnumarkaði

FORSVARSMENN Sjómannasambands Íslands, Samtaka atvinnulífsins og Landssambands íslenskra útvegsmanna skrifuðu í gær ásamt Páli Péturssyni, félagsmálaráðherra, undir samkomulag um starfsmenntamál. Meira
1. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 259 orð | 1 mynd

Vöruskipti í apríl jákvæð

VÖRUSKIPTIN í apríl voru hagstæð um 2,7 milljarða króna. Fluttar voru út vörur fyrir 20,8 milljarða króna og inn fyrir 18,1 milljarð, fob. Í sama mánuði í fyrra voru vöruskiptin hagstæð um 2,2 milljarða á sama gengi. Meira
1. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 116 orð | 1 mynd

Öldurót komið út

ÖLDURÓT, blað Sjómannadagsráðs Akureyrar, er komið út og hefur verið dreift endurgjaldslaust í hús á öllum þéttbýlisstöðum við Eyjafjörð í dag. Blaðið, sem Athygli ehf. Meira

Daglegt líf

1. júní 2002 | Neytendur | 105 orð | 1 mynd

Austurbakki tekur við umboði Silicol

Í SÍÐASTA mánuði tók Austurbakki við umboði fyrir Silicol frá fyrirtækinu Saguna, en vörurnar er hægt að nálgast í lyfjaverslunum. Meira
1. júní 2002 | Neytendur | 80 orð | 1 mynd

Létt bragðbætt súrmjólk

BRAGÐBÆTT léttsúrmjólk með eplum og perum er nýjung frá MS. Bragðbætta súrmjólkin nýtur síaukinna vinsælda og til að koma enn frekar til móts við neytendur er nú boðið upp á bragðbætta léttsúrmjólk, segir í fréttatilkynningu. Meira
1. júní 2002 | Neytendur | 173 orð | 1 mynd

Margvísleg tilboð í gangi

MEÐ hækkandi sól lengist afgreiðslutími safna og annarra staða sem miða þjónustu sína aðallega við straum ferðamanna yfir hásumarið. Meira
1. júní 2002 | Neytendur | 306 orð | 1 mynd

Mest kvartað vegna fatnaðar og skartgripa

LEIÐBEININGA- og kvörtunarþjónusta Neytendasamtakanna fjallaði um 515 kvörtunarmál árið 2001, nokkru fleiri en árið á undan. Auk þess svöruðu starfsmenn 3.515 fyrirspurnum. Meira

Fastir þættir

1. júní 2002 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

50ÁRA afmæli .

50ÁRA afmæli . Nk. mánudag, 3. júní, verður fimmtug Kolbrún Kristinsdóttir . Í tilefni af afmælinu ætla hún og eiginmaður hennar, Einar Sveinsson, að taka á móti gestum sunnudaginn 2. júní frá kl. 16 á heimili þeirra á Hólagötu 6,... Meira
1. júní 2002 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

50 og 55 ÁRA afmæli.

50 og 55 ÁRA afmæli. Nk. mánudag, 3. júní, verður fimmtug Valborg Davíðsdóttir. Eiginmaður hennar, Ragnar Breiðfjörð Ragnarsson, er 55 ára í dag, laugardaginn 1. júní. Meira
1. júní 2002 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 1. júní, er sjötug Auður Guðbrandsdóttir, Fossvegi 6, Selfossi . Hún tekur á móti gestum í Básnum, Efstalandi, frá kl. 14-16 á... Meira
1. júní 2002 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

70ÁRA afmæli .

70ÁRA afmæli . Nk. mánudag, 3. júní, verður sjötugur Haraldur Haraldsson, Vallarbraut 1, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Sigríður Jóhannesdóttir . Þau taka á móti gestum í Hraunseli, Flatahrauni 3, milli kl. 15 og 18 á morgun, sunnudaginn 2.... Meira
1. júní 2002 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

80ÁRA afmæli .

80ÁRA afmæli . Á morgun, sunnudaginn 2. júní, verður áttræður Kristinn G. Magnússon skáld, Keilugranda 2, Reykjavík . Eiginkona hans er Ingibjörg Stefánsdóttir frá Flateyri . Mörg ljóða hans hafa birst í Lesbók Morgunblaðsins. Hann verður... Meira
1. júní 2002 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

90ÁRA afmæli .

90ÁRA afmæli . Nk. þriðjudag, 4. júní, verður níræður Jón Kristinsson, Eystra-Íragerði, Stokkseyri. Af því tilefni tekur hann á móti gestum í dag, laugardaginn 1. júní, hjá syni sínum og tengdadóttur á Hásteinsvegi 16 milli kl. 15 og... Meira
1. júní 2002 | Fastir þættir | 145 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Vertíðarlok í Gullsmáranum Fimmtudagur 29. maí. var síðasti spiladagur eldri borgara að Gullsmára 13 fyrir sumarhlé. Áformað er að hefja starfsemi að nýju mánudaginn 2. september á komandi hausti. Í vertíðarlokin var spilaður tvímenningur á tólf borðum. Meira
1. júní 2002 | Fastir þættir | 278 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ER draumalegan til staðar? Yfirleitt ekki, segir Bob Hamman, og hefur því miður rétt fyrir sér. En þar fyrir er óhætt að láta sig dreyma. Meira
1. júní 2002 | Í dag | 126 orð

Fermingar

Ferming í Laugarneskirkju sunnudaginn 2. júní kl. 11. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Fermd verða: Alexander Þór Harðarson, Rauðalæk 8. Andri Már Eyþórsson, Miðtúni 13. Birkir Örvarsson, Hlíðarvegi 63, Kóp. Dagur Radmanesh, Vallarhúsum 45. Meira
1. júní 2002 | Viðhorf | 854 orð

Fótbolti og frímínútur

Í einni greininni kemur fram sú ágiskun hagfræðings í London að fótboltaiðnaður heimsins sé 150 milljarða punda virði um þessar mundir. Meira
1. júní 2002 | Fastir þættir | 505 orð | 3 myndir

GEITABJALLA

MÉR finnst sem við höfum eiginlega misst af vorinu í ár, því allt í einu er sumarið komið. Fyrir bara örfáum dögum var nístandi kalt dag eftir dag, þurrt og hvasst, en nú, ja hitasvækja er auðvitað ekki rétta orðið, en hvílík blessuð blíða a.m.k. Meira
1. júní 2002 | Fastir þættir | 479 orð | 1 mynd

Hvað er einkirningasótt?

Spurning: Svo virðist sem faraldur hafi gengið í skólanum þar sem dóttir mín er af veiki sem kallast einkirningasótt. Hvaða veiki er þetta og hvernig smitast hún? Er þessi veiki hættuleg eða getur hún verið langvarandi? Meira
1. júní 2002 | Fastir þættir | 930 orð

Íslenskt mál

Þættinum hefur borist bréf frá Víkingi Guðmundssyni á Grænhóli. Víkingur átti mikil og góð samskipti við Gísla Jónsson meðan hann sá um þáttinn Íslenskt mál. Umsjónarmaður þessa þáttar er Víkingi þakklátur fyrir bréfið. Meira
1. júní 2002 | Fastir þættir | 345 orð | 1 mynd

Í viðjum þagnarinnar

Þögnin er eitt af birtingarformum fordómanna og getur haft mjög alvarlegar afleiðingar í för með sér. Fáir hafa bitrari reynslu af þögninni en samkynhneigðir, lesbíur og hommar, og þekkja betur afleiðingar hennar. Meira
1. júní 2002 | Fastir þættir | 638 orð | 1 mynd

Líðan heilans kortlögð

HEILINN er tvímælalaust eitt mikilvægasta líffærið. Þrátt fyrir það hefur reynst erfitt að fylgjast náið með starfsemi hans og virkni. Íslenska fyrirtækið Taugagreining hf. Meira
1. júní 2002 | Í dag | 1487 orð | 1 mynd

(Lúk. 16.)

Guðspjall dagsins: Ríki maðurinn og Lasarus. Meira
1. júní 2002 | Dagbók | 72 orð

Neskirkja.

Neskirkja. Vortónleikar Drengjakórs Neskirkju kl. 16. Fjölbreytt efnisskrá eftir innlend og erlend tónskáld. Stjórnandi Friðrik S. Kristinsson. Píanó- og orgelleikari Lenka Mátéova. Hvammstangakirkja. Barnamessa kl. 11. Meira
1. júní 2002 | Dagbók | 950 orð

(Rómv. 9, 18.)

Í dag er laugardagur 1. júní, 152. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Svo miskunnar hann þá þeim, sem hann vill, en forherðir þann, sem hann vill. Meira
1. júní 2002 | Í dag | 788 orð | 1 mynd

Sjómannamessa í Landakirkju

SJÓMANNAMESSA verður í Landakirkju á sjómannadaginn, 2. júní, og er hún á óvenjulegum messutíma, klukkan eitt, sem hluti af dagskrá sjómannadagsráðs. Meira
1. júní 2002 | Fastir þættir | 198 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Be7 5. Bf4 O-O 6. e3 Rbd7 7. c5 c6 8. b4 b6 9. Bd3 a5 10. a3 Ba6 11. Bxa6 Hxa6 Staðan kom upp á fyrsta bikarmóti FIDE sem haldið var í Dubai. Gamla brýnið Anatoly Karpov (2693) hafði hvítt gegn Kiril Georgiev (2655) . Meira
1. júní 2002 | Dagbók | 73 orð

VIÐ SKÁL

Brennivín er bezti matur, bragðið góða svíkur eigi. Eins og hundur fell ég flatur fyrir því á hverjum degi. Af tilhlökkun titrar minn barmur, ég trúi að sálinni hlýni, er hátt lyftir hægri armur heilflösku af brennivíni. Meira
1. júní 2002 | Fastir þættir | 453 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI fylgist með Formúlunni. Eitt sunnudagshádegið, er bíll Häkkinen brunaði í gegnum sjónarflötinn hjá honum í - að honum fannst - þúsundasta skipti, þá kveikti hann á íþróttinni. Meira

Íþróttir

1. júní 2002 | Íþróttir | 943 orð

Afturelding í efsta sætið

NÝLIÐAR Aftureldingar úr Mosfellsbæ tylltu sér í efsta sæti 1. deildar í gærkvöld með óvæntum en verðskulduðum sigri, 2:1, á Víkingi á Varmárvelli. "Þetta er ekki sú staða sem við áttum von á að vera í, en það er alltaf gaman að koma á óvart," sagði Geir Rúnar Birgisson, fyrirliði Aftureldingar, og sá sem skoraði fyrra mark liðsins á 39. mínútu úr vítaspyrnu, en það var eina mark fyrri hálfleiks. Meira
1. júní 2002 | Íþróttir | 483 orð | 1 mynd

* ARGENTÍNSKI sóknarmaðurinn Gabriel Batistuta tilkynnti...

* ARGENTÍNSKI sóknarmaðurinn Gabriel Batistuta tilkynnti í gær að hann myndi hætta að leika með argentínska landsliðinu eftir heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem hefst í dag í Suður-Kóreu og Japan . Meira
1. júní 2002 | Íþróttir | 123 orð

Birgir undir pari en er úr leik

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur, lauk keppni í gær á 71 höggi á áskorendamóti sem fram fór á Steiermärkischer-vellinum í Austurríki og var hann því samanlagt einu höggi undir pari eftir tvo daga. Meira
1. júní 2002 | Íþróttir | 253 orð

Bjartsýnir Kabúlbúar

EIGANDI MAI Wan testofunnar í Kabúl í Afganhistan reyndi af fremsta megni að ná útsendingum frá upphafsleik HM í knattspyrnu í gær en gríðarlegur áhugi er fyrir HM í landinu en erfitt er hins vegar að sjá útsendingar frá leikjum, þar sem tæki og tækni... Meira
1. júní 2002 | Íþróttir | 765 orð | 1 mynd

Fótboltafár í rénun

ÞAÐ er af sem áður var í Brasilíu. Fótboltafárið er í rénun og blendnar tilfinningar ráða ríkjum í garð landsliðsins og þá sérstaklega í garð hins grimma skipstjóra landsliðsskútunnar, Scolaris, eða "Stóra Phils" eins og hann er nefndur. Meira
1. júní 2002 | Íþróttir | 112 orð

Grindavík steinlá

Lið Þórs/KA/KS gerði góða ferð í Grindavík í gærkvöldi en stúlkurnar að norðan sigruðu heimakonur, 4:1, í fyrsta leik þriðju umferðar í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Meira
1. júní 2002 | Íþróttir | 404 orð

Hvað gera Írarnir án Keane gegn Kamerún?

ÞRÍR leikir eru á dagskrá heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í dag og þar með má segja að HM-veislan sé kominn á fulla ferð. Kl. 6.30 eigast við Kamerún og Írland, kl. 9 Úrúgvæ og Danmörk og kl. 11.30 leiða saman hesta sína Þjóðverjar og S-Arabar. Meira
1. júní 2002 | Íþróttir | 505 orð | 1 mynd

*JAKOB Hallgeirsson knattspyrnumaður er farinn úr...

*JAKOB Hallgeirsson knattspyrnumaður er farinn úr herbúðum Fylkis og er genginn til liðs við 1. deildarlið ÍR . Meira
1. júní 2002 | Íþróttir | 130 orð

Jón Arnar keppir í Götzis

JÓN Arnar Magnússon, tugþrautarkappi úr Breiðabliki, keppir í í dag og morgun á hinu árlega tugþrautarmóti í Götzis í Austurríki. Meira
1. júní 2002 | Íþróttir | 236 orð

KNATTSPYRNA HM í Japan og Suður-Kóreu...

KNATTSPYRNA HM í Japan og Suður-Kóreu A-RIÐILL, upphafsleikur HM: Frakkland - Senegal 0:1 Seoul, Suður-Kóreu: Mark Senegal: Diop Papa Bouba 30. Markskot: Frakkland 15, Senegal 6. Horn: Frakkland 10, Senegal 0. Rangstaða: Frakkland 3, Senegal 7. Meira
1. júní 2002 | Íþróttir | 136 orð

KNATTSPYRNA Laugardagur Efsta deild karla, Símadeild:...

KNATTSPYRNA Laugardagur Efsta deild karla, Símadeild: Akranesvöllur: ÍA - FH 14 Grindavík: Grindavík - ÍBV 14 1. deild karla: Hlíðarendi: Valur - Sindri 14 2. Meira
1. júní 2002 | Íþróttir | 571 orð

Leikir helgarinnar

ÍA - FH Akranesvelli laugardaginn 1. júní kl. 14.00. *Skagamenn hafa unnið meira en helming leikja sinna við FH í efstu deild. Þeir hafa sigrað í 17 af 32 viðureignum liðanna til þessa en FH í aðeins 8. ÍA hefur skorað 69 mörk gegn 29 mörkum FH. Meira
1. júní 2002 | Íþróttir | 259 orð

Mættir til Prilep

ÍSLENSKA karlalandsliðið í handknattleik kom til Prilep í Makedóníu síðdegis í gær að íslenskum tíma eftir fjögurra klukkutíma rútuferð frá Kolindros í Grikklandi, en á morgun eigast þjóðirnar við í fyrri leiknum um laust sæti á HM sem fram fer í... Meira
1. júní 2002 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Okkar stærsta stund

Sengalar skutu Frökkum heldur betur skelk í bringu þegar þeir lögðu þá í upphafsleik heimsmeistaramótsins í kanttspyrnu í Seoul í S-Kóreu í gær. "Þetta er stærsta stund liðsins til þessa og merkileg á heimsmeistaramóti. Meira
1. júní 2002 | Íþróttir | 244 orð

Óvæntir hlutir gerast á HM

SIGUR Senegal á Frökkum í upphafsleik HM árið 2002 skipar sér í hóp atvika sem teljast til þeirra óvæntustu í 72 ára sögu keppninnar, en þetta er ekki í fyrsta sinn sem lið kemur á óvart á HM. Meira
1. júní 2002 | Íþróttir | 387 orð | 1 mynd

"Ekki kraftaverk"

VERKEFNI dagsins var talið auðvelt fyrir ríkjandi heimsmeistaralið. Upphafsleikur HM í Seoul í S-Kóreu þar sem flestir töldu eðlilegt að Frakkar myndu vinna hið lítt reynda lið Senegal. Sú varð ekki raunin. Senegal blés á alla spádóma með því að leggja Frakka að velli með einu marki gegn engu og skipar Afríkuliðið sér þar með í hóp þeirra liða sem komið hafa mest á óvart í 72 ára sögu keppninnar. Meira
1. júní 2002 | Íþróttir | 143 orð

Taplausir í hálft sjötta ár

Makedónía hefur verið ósigrandi á heimavelli sínum í hálft sjötta ár, þannig að það er ljóst að íslenska landsliðið í handknattleik á erfiðan leik fyrir höndum í undankeppni HM á morgun. Meira

Lesbók

1. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 98 orð | 1 mynd

32 drengjaraddir hljóma í Neskirkju

DRENGJAKÓR Neskirkju, áður Drengjakór Laugarneskirkju, heldur vortónleika í Neskirkju í dag, laugardag, kl. 16. Á tónleikunum verður fjölbreytt efnisskrá, lög eftir innlend og erlend tónskáld. Kórinn leggur upp í viku ferð til Danmerkur hinn 9. júní nk. Meira
1. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1772 orð | 3 myndir

AKUREYRARFYRIRBÆRIÐ

Símtal frá útlöndum og póstkort af Pollinum eða Hudson-fljóti, lóðréttar hreyfingar og bronsaður heiðursborgari. Veðursældarbláar rennireiðar á rúntinum og lystigarðsgrænir trúðar hafa tapast og fundist. Þetta og fleira ber á góma á Akureyri í myndlist II. GUNNAR J. ÁRNASON fjallar um sýninguna sem opnuð verður í Listasafninu á Akureyri í dag. Meira
1. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 398 orð | 1 mynd

Borgarkvartettinn leggur land undir fót

BORGARKVARTETTINN heitir fjögurra manna sönghópur sem hyggst láta til sín taka bæði í borginni og utan hennar á næstunni. Kvartettinn er skipaður þeim feðgum Þorvaldi Halldórssyni og Þorvaldi Þorvaldssyni, Ásgeiri Páli Ágústssyni og Atla Guðlaugssyni. Meira
1. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2961 orð | 1 mynd

Ég, George, John, Paul og Ringó

Það eru fáein atriði sem betra er að nefna hér í upphafi, einskonar staðreyndir, til dæmis að þetta gerist í lok sumars fyrir næstum þrjátíu árum, það hillir undir haustið og logandi eldhnötturinn farinn að missa styrk sinn yfir borginni Stafangri. Meira
1. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2326 orð | 3 myndir

Florence Nightingale

FLORENCE Nigthingale er ein örfárra nítjándu aldar kvenna sem komist hafa á spjöld sögunnar. Meira
1. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 745 orð | 1 mynd

Fornir söngvar og frumbyggjamenning

Undanfarin ár hefur Siglufjörður getið sér orð fyrir að vilja veg íslenska þjóðlagsins sem mestan. Upphafið má rekja til sr. Meira
1. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 138 orð

Frelsi

( Á sviðinu sitja gúrú Sri Srihadha og lærisveinn hans í lótusstöðu og ræðast við .) L: Hvenær er maðurinn frjáls? G: Í dauðanum. L: Er hann þá aldrei frjáls í lífinu? G: Nei. L: En allir þeir sem eru lifandi dauðir? Meira
1. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 919 orð | 2 myndir

Hvað eru sígaunar?

Á meðal spurninga sem svarað hefur verið á Vísindavefnum að undanförnu má nefna: hvað er steinkol, hvað er sjávarfló, hvaða leiðir eru til úrbóta þegar jarðvegsmengun er orðin mikil og hvers vegna eru íslenskar kartöflur rauðar? Meira
1. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 557 orð | 1 mynd

Í heimsókn til Manitoba

Ég var á ferðalagi í Manitoba með það í huga að mynda gömul heyvinnuverkfæri sem dregin voru af hestum. Mér lék hugur á að vita hvernig þessi tæki hefðu varðveist eða verið varðveitt. Meira
1. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 407 orð | 2 myndir

Írar eignast minnisbækur James Joyce

ÍRSKA þjóðarbókasafninu áskotnaðist á dögunum safn handrita eftir James Joyce, m.a. um 700 síður af minnisblöðum eftir rithöfundinn og 16 uppköst að Ódysseifi. Meira
1. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 587 orð

Kastrasjónir og kosningar

Á undanförnum dögum hafa menn gagnrýnt þá skoðun að miklir peningar geri menn að sigurvegurum í kosningum. Margir hafa kostað til miklu en goldið afhroð. Meira
1. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 3336 orð | 4 myndir

LOFTSKIP

Loftskipin áttu sitt blómaskeið á þriðja og fjórða áratug síðustu aldar. Saga þeirra er þáttur í þróun flugtækni, sem nú er óðum að gleymast. Meira
1. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 502 orð | 1 mynd

MÁLÞING UM LAXNESS Í BÆJARALANDI

Í TILEFNI af aldarafmæli Halldórs Kiljans Laxness var haldið málþing um verk Halldórs og samtímamanna hans við háskólann í Erlangen-Nürnberg í Bæjaralandi á dögunum og bar þingið titilinn "Von der Neuromantik zum Dokumentarroman. Meira
1. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 115 orð | 1 mynd

Mýrin til Svíþjóðar

SÆNSKA forlagið Prisma hefur fest kaup á útgáfuréttinum á Mýrinni eftir Arnald Indriðason en fyrir þá bók hlaut hann Glerlykilinn, Norrænu glæpasagnaverðlaunin, á dögunum. Prisma er hluti af einni rótgrónustu útgáfusamsteypu Svíþjóðar, P.A. Meira
1. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 505 orð

NEÐANMÁLS -

I Fjölbreyttri og vel heppnaðri listahátíð lýkur um helgina og er vafalaust margur ýmsu fróðari í listrænum skilningi eftir að hafa notið einhvers af því öllu saman. Meira
1. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 369 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Tryggvi Ólafsson, Olga Pálsdóttir og Emil Þór Sigurðsson. Til 9.6. Gallerí@hlemmur.is: Heimir Björgúlfsson. Til 23. júní. Gallerí i8, Klapparstíg 33: Ólafur Elíasson. Huginn Þór Arason. Til 22.6. Meira
1. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 146 orð | 1 mynd

Roni Horn

SUNDHÖLL, REYKJANES, ÍSAFJÖRÐUR, 1997: Ég veit ekki mikið um þessa sundlaug annað en það að hún er staðsett á einum efstu odda Íslands. Maður keyrir eftir vegi meðfram stórkostlega löguðum klettum, veðursorfnum í líki hvala* og annarra eftirmynda. Meira
1. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 623 orð | 1 mynd

Spilað á pysjudögum

ÁSHILDUR Haraldsdóttir flautuleikari stendur fyrir og skipuleggur öðru sinni Masterclass-námskeið í Vestmannaeyjum dagana 17.-25. ágúst í sumar. Meira
1. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1132 orð

Stúdentspróf 18 ára

Hér á landi tekur nám til stúdentsprófs að jafnaði 14 ár, þar af 10 í grunnskóla og 4 í framhaldsskóla. Þeir sem hefja skólagöngu á sjötta aldursári og fylgja straumnum ljúka því stúdentsprófi á tuttugasta ári. Meira
1. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 430 orð | 1 mynd

Svífandi leikhús í Kaupmannahöf

DANSKA menningarmálaráðuneytið kynnti í vikunni hugmyndir að nýrri byggingu fyrir konunglega danska leikhúsið, sem nú skal allt að því svífa út yfir innri höfn Kaupmannahafnar. Meira
1. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1223 orð | 7 myndir

Táknmynd stéttaskiptingar?

Kórónur skreyttar glitrandi gimsteinum, strútsfjöðrum og kýrhorni eru meðal þess sem ber fyrir augu sýningargesta í Victoria & Albert-safninu í Lundúnum. Kórónurnar, svo nefndar smákórónur, nutu gífurlegra vinsælda meðal efnafólks og aðalsmanna á 19. öld. ANNA SIGRÍÐUR EINARSDÓTTIR komst að því að smákórónan virðist nú njóta vissrar endurreisnar. Meira
1. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 347 orð | 1 mynd

Tungnafjall

Georgía er afbökun fyrri tíðar Ítala á persnesku, arabísku og tyrknesku nafni landsins, Gúrdjistan, (Gúrdjí: georgískur maður). Sama nafn hafa Rússar afbakað í orðinu Grúsía. Meira
1. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 40 orð

Þóra kveður

Horfið var dökka hárið þitt skinu þó enn skæru stóru augun þín forvitin sem fyrr starandi á fölbleikan fararskjóta Þú hvíslaðir okkur í eyra "Ég er farin! Meira

Ýmis aukablöð

1. júní 2002 | Blaðaukar | 163 orð | 1 mynd

Álfar og ullarvettlingar

Í TRÉKYLLISVÍK á Ströndum er Minja- og handverkshúsið KÖRT. "Safngripir í minjasafninu eru allt frá miðöldum og til okkar tíma og margt af þeim búshlutir sem notaðir voru á heimilunum. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 357 orð | 1 mynd

Á sjó í kajak

Þeim fjölgar sem hafa áhuga á að stunda hina fornu íþrótt að sigla á sjó á kajak. "Sjókajakinn á sér 4. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 140 orð | 1 mynd

Brosum allan hringinn

Á VEGUM Slysavarnafélagsins Landsbjargar og Umferðarráðs verða sex umferðarfulltrúar starfandi í sumar. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 61 orð

Draugahver

Hjá Grafarbakka í Hreppum eru margir hverir, hver skammt hjá öðrum, en í mýri talsvert frá þeim er einstakur hver, sem nefndur er Draugahver. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 20 orð

Draugastapi hjá Nesvogi

Draugastapi heitir hjá Nesvogi við Stykkishólm. Þar eiga draugar eftir þá, sem farist hafa í Nesvogi, að halda samkomur á... Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 108 orð | 1 mynd

Dæmi um viðburði

Júní 1.-3. Sagnadagar í Reykholti 14. Opið hús á Erpsstöðum í Miðdölum í Dalasýslu kl. 16-20 15. Opið hús á Erpsstöðum kl. 13.-20. 15. Pakkhúsdagur í Pakkhúsinu í Ólafsvík. 14.-17. Borgfirðingahátíð 22. Jónsmessudraumur í Búðardal 24. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 142 orð | 1 mynd

Dæmi um viðburði

Júní 2. og 3. Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur í sjávarbyggðum á Austurlandi. 6. Fransmannasýningin á Fáskrúðsfirði opnuð. 8., 9. 11., 13. Bjartar nætur - óperusýning Cosi fan Tutte. Sýningarnar eru á Eiðum. 10. Kammerkór Austurlands, tónleikar. 12. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 13 orð | 1 mynd

Dæmi um viðburði

Júní 7.-8. Félagsmót Þyts, Hvammstanga. 15. Kvennareið, Hvammstanga fjöruhlaðborð, Hamarsbúð. Júlí Vatnsnesfjall, fjallaskokk. Ágúst 3.-5. Kántrýhátíð á Skagaströnd. 23.-25. Þýskir dagar,... Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 74 orð | 1 mynd

Dæmi um viðburði

Júní: 31.maí-3. júní Sjómannadagshelgi á Patreksfirði 17. Hrafnseyrarhátíð, víðavangshlaup í Önundarfirði og fjölskylduhátíð í Bjarkalundi. 22. og 23. Rímnahátíð í Dalbæ á Snæfjallaströnd og einnig Jónsmessufagnaður í Bjarkalundi. 27.-29. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 46 orð | 1 mynd

Dæmi um viðburði

Júní 28.-30. Aldursflokkameistaramót í sundi á Laugarvatni. Júlí 5.-6. Þjóðlagahátíðin Undir bláhimni í Árnesi. 6. og 7. Iðandi dagar á Flúðum - fjölbreytt afþreying fyrir fjölskyldufólk. 14. Bláskógaskokk - hlaupið frá Gjábakka á Þingvöllum. 15.-19. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 38 orð | 1 mynd

Dæmi um viðburði

júní 26.-29. Arctic Open, árlegt miðnæturgolf Golfklúbbs Akureyrar. 27.-29. Blúshátíðin Ólafsfjörður Chicago Beau með GP blúsbandi o.fl. 22. júní - 28. ágúst Listasumar á Akureyri. júlí 27.-28. Fjölskylduhátíðin í Hrísey, allskonar uppákomur og keppni. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 113 orð

Ekki klóra - bara smella!

Nú þurfa landsmenn ekki að klóra sér þótt þeir verði fyrir flugnabiti - Click - Don't Scratch gagnast vel við skortdýrabiti. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 183 orð | 1 mynd

Farfuglaheimili góður gistikostur

STARFSEMI farfuglaheimila stendur með blóma á Íslandi. "Við erum með 24 farfuglaheimili úti um allt land," segir Markús Einarsson, framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra farfugla. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 488 orð | 4 myndir

Galdraslóðir og fjölmenningarhátíð

V estfirðir hafa yfir sér nokkra dulúð. Menn minnast þess galdraorðs sem á fyrri tímum var þar viðloðandi og svo vita allir að sjósóknarar voru Vesfirðingar harðir frá ómuna tíð og eru enn. Margir staðir á Vesfjörðum heilla ferðamenn. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 217 orð | 2 myndir

Gestakort á söfn á Höfn

Á HÖFN í Hornafirði verður eitt og annað markvert að gerast í sumar. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 586 orð | 3 myndir

Gjöfular veiðilendur

V atnsdalshólar eru mikil og sérkennileg hólaþyrping í mynni Vatnsdals. Talið er að hólarnir hafi myndast í heljarmiklu skriðufalli úr Vatnsdalsfjalli. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 209 orð | 1 mynd

Glæsileg aðstaða fyrir veislur

ÞJÓRSÁRVER er orð sem lætur í meira lagi kunnuglega í eyrum. Þar hefur líka lengi verið vettvangur samkomuhalds á Suðurlandi. Félagsheimilið Þjórsárver er í Villingaholtshreppi, á vesturbakka Þjórsár. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 150 orð

Gönguferðir Ferðafélags Íslands

Ferðafélag Íslands býður upp á margs konar gönguferðir, lengri og styttri. Farið er t.d. í gönguferðir með leiðsögn alla sunnudaga. "Við förum frá BSÍ kl. 10. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 140 orð | 1 mynd

Göngur Útivistar

"Flestir sem ferðast með okkur eru Íslendingar," segir Hallgrímur Kristinsson framkvæmdastjóri Útivistar. "Við erum sífellt að skoða og þróa nýjar gönguleiðir og þær vinsælustu núna eru Sveinstindur - Skælingar og Strútsstígur, en þar er... Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 144 orð

Heimilisleg umhyggja

Allar breytingar kalla á áhuga. Á Hvammstanga eru ekki mörg kaffihús og þess vegna telst til tíðinda þegar rekstri þeirra sem starfa er breytt. Gunnukaffi og Bland í poka voru áður tvö fyrirtæki - veitingasala og verslun. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 51 orð

Helgrindur

Vestur frá Vogsvogum, en norður frá bænum Vogi í Akranessókn, er hátt klettabelti í sjó fram, sem kallað er Helgrindur. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 186 orð | 1 mynd

Hvalaskoðun og GoKart

"VIÐ erum með ágæta afþreyingu fyrir ferðamenn sem er hvalaskoðunin," segir Jóhann D. Jónsson, ferðamálafulltrúi Suðurnesja. Í sumar verða þetta tvær og þrjár skoðunarferðir á dag, auk skemmtisiglinga með hópa. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 123 orð

Í Hallormsstaðaskógi

Í Hallormsstaðaskógi er angan engu lík. Og dögg á grasi glóir sem gull í Atlavík. Og fljótsins svanir sveipast í sólarlagsins eld. Og hlæjandi, syngjandi, frelsinu fagnandi, fylgdumst við burtu það kveld. Úr Hallormsstaðaskógi ber angan enn í dag. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 106 orð | 1 mynd

Í þýskum stíl

Kaffi Margrét er ný veitingastofa við Breiðdalsvík í notalegu, viðarklæddu rými. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 121 orð | 1 mynd

Kjarvalsstofa á Borgarfirði eystra

Kjarvalsstofa er nafn á nýju safni á Borgarfirði eystra. "Jóhannes Kjarval var uppalinn hér á Borgarfirði eystra og málaði þar mikið af fallegum myndum og gerði teikningar af fólki," segir Áskell Heiðar sem er framkvæmdastjóri Kjarvalsstofu. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 178 orð | 1 mynd

Landsmót hestamanna á Vindheimamelum

LANDSMÓT hestamanna verður haldið á Vindheimamelum í Skagafirði 2. til 7. júlí í sumar. "Búist er við miklum fjölda fólks. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 184 orð

Loks hillir undir sumarið eftir langan...

Loks hillir undir sumarið eftir langan vetur. Löngunin vaknar eftir landinu, þar sem lífið í umhverfinu er að leysast úr kuldaböndum. Við förum að huga að útilegubúnaði, athuga kort og leggja á ráðin um ferðalög sumarsins. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 475 orð | 5 myndir

Mannrækt og fjölskyldudagar

Á Vesturlandi eru sögufrægar slóðir og margbreytileg náttúra. Jöklasýn er þar fögur og gróðursæl héruð. Með tilkomu Hvalfjarðarganga hefur leiðin frá Reykjavík styst og Hvalfjörðurinn státar nú af friðsæld í viðbót við sína óvenjulegu náttúrfegurð. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 475 orð | 1 mynd

Markhópurinn erlendir ferðamenn

Fosshótelkeðjan verður æ fyrirferðarmeiri í ferðamannaþjónustu á Íslandi. Renato Grunfelder er framkvæmdastjóri keðjunnar og segir hér Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá starfi sínu. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 163 orð | 1 mynd

Menningarnótt með líku sniði og áður

MENNINGARNÓTT í miðborginni verður í Reykjavík 17. ágúst í sumar. "Hún hefst að venju með Reykjavíkurmaraþoni. Það er von okkar að Menningarnótt verði með hefðbundnu sniði. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 362 orð | 5 myndir

Mikið bókað í gistirýmum

Á Austurlandi er mikið um að vera í sumar. Eins og kunnugt er eru margir merkir staðir á Austurlandi sem vert er að skoða. Má þar t.d. nefna minjasafnið á Burstarfelli, í Jökuldal eru hreindýr í litlum dýragarði. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 116 orð | 1 mynd

Mikið safn af fatnaði og myndum

BYGGÐASAFN Norður-Þingeyinga er á Snartarstöðum við Kópasker. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 454 orð | 4 myndir

Mývatnssveitin vinsæl

A kureyri með sín athyglisverðu söfn, Lystigarðinn og fallegu gönguleiðir er vinsæll ferðamannakostur. Eyjafjörðurinn hefur og mikið aðdráttarafl, Grund er t.d. sögufrægt stórbýli, Grenivík er gaman að skoða og Laufás. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 226 orð | 4 myndir

Náttúruperlur og sumarhúsabyggð draga að

S UÐURLAND er svæði hinna þekktu ferðamannastaða, þar er Gullfoss, Geysir, Hekla, Þingvellir, Þjórsárdalur og Laugarvatn - svo eitthvað sé nefnt. Þar er því iðulega margt um manninn á sumrin. Árborg Arnþórsdóttir er ferðamálafulltrúi uppsveita... Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 139 orð

Notalegt andrúmsloft

Í Borgarnesi var opnað í janúar nýtt kaffi- og veitingahús - Vivaldi. Það er til húsa að Brúartorgi 4 og opið alla daga vikunnar frá kl. 11 til 23 og lengur um helgar. "Við leggjum áherslu á að hafa léttan mat og alvöru hamborgara - 150 gr. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 301 orð | 1 mynd

Nudd í Bláa lóninu

Margir ferðamenn, innlendir sem erlendir, leggja leið sína í Bláa lónið. "Við höfum verið að bjóða upp á nýjungar hér hjá okkur," segir Magnea Guðmundsdóttir, markaðsstjóri Bláa lónsins. "Við bjóðum t.d. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 242 orð

Ný fræðslumiðstöð á Þingvöllum

Í sumar verður nóg um að vera í þjóðgarðinum á Þingvöllum. Sumardagskrá þjóðgarðsins hefst í annarri viku júní og verða mismunandi gönguferðir í boði alla daga vikunnar. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 61 orð

Nýtt kaffihús á hverasvæðinu

Í Hveragerði verður opnað nýtt kaffihús við Hveramörk í júní. "Í hinu nýja kaffihúsi bjóðum við upp á kaffi og meðlæti, svo sem kleinur, pönnukökur, vöfflur og fleira. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 705 orð | 4 myndir

Ný útgáfa Vegahandbókar

Vegahandbókin er það leiðarljós sem ómissandi er hverjum þeim sem vill þekkja glögg deili á sögu og þjónustu á Íslandi. Örlygur Hálfdánarson er ritstjóri Vegahandbókar og segir hér Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá nýrri útgáfu þessa vel þekkta rits. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 100 orð

Óhapp við Mývatn

Fyrir sunnan og austan Kálfaströnd við Mývatn skerst hraunvík inn úr vatninu hér um bil tveir faðmar að breidd, og eru háir barmar beggja megin. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 173 orð | 1 mynd

Safnasafnið í Eyjafirði

Á EINUM fegursta stað á Eyjafjarðarsvæðinu, í jaðri gróskumikilla garða þar sem Valsá rennur um er Safnasafnið. "Safnasafnið er miðstöð alþýðulistar á Íslandi og á yfir 2. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 191 orð | 1 mynd

Safnasvæðið að Görðum á Akranesi

Safnasvæðið að Görðum á Akranesi er forvitnilegt að heimsækja. Það er sambýli þriggja nýrra safna og byggðasafns. Það síðasttalda var hið fyrsta sem komið var upp á safnasvæðinu, stofnað 1959. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 235 orð | 1 mynd

Siglir á Kópavoginum

MARGIR hafa mikið yndi af tjaldferðalögum. Til eru margir kostir í þeim efnum, bæði venjuleg tjöld, tjaldvagnar, fellihýsi, hjólhýsi og svo húsbílar. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 274 orð | 1 mynd

Skipulagðar gönguferðir í Hveragerði

FERÐAMENN geta í sumar farið í skipulagðar gönguferðir í Hveragerði og nágrenni, heimsótt Garðyrkjuskóla ríksins og gist á nýjum tjaldstæðum. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 36 orð

Skógarmannasteinn

Skógarmannasteinn heitir milli Hlíðar og Eiðis. Hann dregur nafn af aftöku illvirkja nokkurra, sem höfðu tekið sér bólfestu undir Naustafjalli þar skammt frá. Sumir segja, að þeir hafi verið fimm, en aðrir að þeir hafi verið... Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 150 orð | 1 mynd

Skriðuklaustur að fornu og nýju

SKRIÐUKLAUSTUR er fornt höfðingjasetur í Norður-Múlasýslu. Það er næsti bær við kirkjstaðinn Valþjófsstað. Áður var kirkja á Skriðu, en svo hét bærinn uns þar var stofnað klaustur árið 1494. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 295 orð | 1 mynd

Stórkostleg aðstaða til siglinga

Á ÍSAFIRÐI verður heilmikið fjör í sumar, ekki síst hvað siglingar og kajakróðra snertir, en auðvitað má ekki gleyma öllum þeim fjölda harmónikkuleikara sem sækja munu Ísafjörð heim í byrjun júlí," segir Rúnar Óli Karlsson ferðamálafulltrúi. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 177 orð | 1 mynd

Stærsta hótel landsins

Ferðaþjónusta bænda er að fá úr prentun þessa dagana nýjan bækling þar sem getið er allra þeirra bæja á Íslandi sem bjóða upp á bændagistingu, en sá gistimáti er að orðinn afar vinsæll, jafnt meðal Íslendinga sem þeirra útlendinga sem um landið ferðast. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 145 orð | 1 mynd

Sveitarómantík í Sveinbjarnargerði

Sveitahótelið Sveinbjarnargerði við Akureyri er nýlegt og er um þessar mundir að auka gistirými enn um 44 gistipláss og tekur þar með 85 til 90 gesti í gistingu. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 114 orð

Tvær úr Tungunum

Við erum tvær úr Tungunum og til í hvað sem er. Hundleiðar á hænsnunum og harðlífinu hér. Eftir 14 ár í forinni, okkur finnst við verðskulda að stinga af úr sveitinni og sjá höfuðborgina. Við erum útvaxnar á ýmsum stöðum rauðbirknar og freknóttar. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 204 orð

Upplýsingamiðstöðvar landsins

Reykjanes Upplýsingamiðstöðin Bankastræti 2 101 Reykjavík Sími: 562-3045 Fax: 562-3057 tourinfo@tourinfo.is Upplýsingamiðstöðin Ráðhúsi Reykjavíkur 101 Reykjavík Sími: 563-2005 Fax: 562-4052 radhusupplys@rhus.rvk. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 186 orð

Veitingastofa í refabúi

Á DALVÍK var fyrir nokkru opnuð ný veitingastofa og skemmtistaður sem ber hið sérkennilega nafn Böggver. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 281 orð | 1 mynd

Víkingahátíðina ber hæst

ÝMISLEGT verður sér til gamans gert í Hafnarfirði í sumar. "Fyrst skal frægan telja - ratleikinn," segir Jón Halldór Jónasson, ferðamálafulltrúi í Hafnarfirði. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 98 orð

Vorkvöld í Reykjavík

Svífur yfir Esjunni sólroðið ský, sindra vesturgluggar, sem brenni í húsunum. Viðmjúk strýkur vangana vorgolan hlý, vaknar ástarþráin í brjóstum á ný. Kysst á miðju stræti er kona ung og heit, keyra Rúntinn piltar, sem eru í stelpuleit. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 21 orð

Völukirkja

Völukirkja heitir hár hóll, einstakur, í Auðsholtslandi í Ölfusi. Fleiri hólar eru þar nálægt. Þetta er allt ein álfasveit eða kirkjusókn... Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 174 orð | 1 mynd

Þjóðháttadagar og örnefnagöngur

Hjá Minjasafni Austurlands á Egilsstöðum er ýmislegt nýtt á döfinni. Þar er nýr framkvæmdastjóri, Rannveig Þórhallsdóttir. "Í sumar verða hjá okkur svokallaðir þjóðháttadagar. Þeir verða á hverjum fimmtudegi frá kl. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 251 orð | 1 mynd

Þjóðhildarveislur við langeld

BREIÐAFJARÐARDALIR eru sögufrægar slóðir. Þar riðu hetjur um héruð í litklæðum og brugguðu hver annarri banaráð svo sem kunnugt er af fornsögum okkar. Ferðamenn sækja Dali gjarnan heim enda er þar ýmislegt á boðstólum sem fróðleikur og skemmtun er að. Meira
1. júní 2002 | Blaðaukar | 154 orð | 1 mynd

Þrjár smiðjur í minjasafni

NÝLEGA var opnað nýtt minjasafn á Sauðárkróki. "Þetta er viðbót við minjasafnið sem fyrir var," segir Guðbjörg Guðmundsdóttir, ferðamálafulltrúi Skagafjarðar. "Í minjasafnið eru nú komnar smiðjur - þ.e. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.