Greinar sunnudaginn 25. ágúst 2002

Forsíða

25. ágúst 2002 | Forsíða | 294 orð

Flóðið í Dongtingvatni eykst enn

VATNSBORÐIÐ í Dongting-vatni í Hunan-héraði í Kína var í gær langt yfir hættumörkum og álagið á varnargörðunum jókst stöðugt. Bresti þeir mun flóðið fara yfir sex borgir og tugi þorpa þar sem milljónir manna búa. Meira
25. ágúst 2002 | Forsíða | 162 orð

Harðlínustjórn í Zimbabve?

ROBERT Mugabe, forseti Zimbabve, hefur boðað skipan nýrrar stjórnar á morgun, mánudag, og er almennt búist við, að harðlínumenn muni taka við af þeim ráðherrum, sem hafa verið hálfvolgir í stuðningi sínum við "umbótastefnu" forsetans. Meira
25. ágúst 2002 | Forsíða | 60 orð | 1 mynd

Palestínskur veruleiki

Tvær palestínskar konur í Jabalya-flóttamannabúðunum á Gaza-svæðinu. Veggmyndirnar endurspegla ágætlega veruleikann eins og hann blasir við Palestínumönnum, vopnaburður og sprengjuárásir á borgir og bæi. Meira
25. ágúst 2002 | Forsíða | 147 orð | 1 mynd

Trúaráhugi vakti furðu

OPINBERRI heimsókn Kim Jong-Ils, leiðtoga Norður-Kóreu, í Vladívostok í Rússlandi lauk í gær og kvaðst hann vera "1.000% ánægður" með ferðina. Meira

Fréttir

25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

100 metra langt brúardekk steypt á brúnni yfir Lónsós

Á DÖGUNUM var brúardekkið á brúnni yfir Lónsós í Kelduhverfi steypt en brúin hefur verið í smíðum frá því á vordögum. Trésmiðjan Vík ehf. á Húsavík er verktaki við brúarsmíðina og það var um fjörutíu manna vinnuflokkur frá henni og Steinsteypi ehf. Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð

150 manns leituðu Ítalans

BJÖRGUNARSVEITIR Slysavarnafélagsins Landsbjargar hófu í gærmorgun leit að nýju að ítalska ferðamanninum Davides Paites, sem saknað hefur verið frá því 10. ágúst sl. Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 133 orð

16 ára piltur stunginn með hnífi

TVEIR menn eru í haldi lögreglunnar í Reykjavík grunaðir um að hafa ráðist á pilt á Laugaveginum í fyrrinótt og veitt honum alvarlega áverka með hnífi. Samkvæmt upplýsingum lögreglu er pilturinn sem fyrir árásinni varð 16 ára. Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Allt tilbúið fyrir Evrópuleik í Eyjum

INGI Sigurðsson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir að allt sé tilbúið við Hásteinsvöll vegna Evrópuleiks ÍBV á vellinum í næstu viku. Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 184 orð

Almanak Háskóla Íslands komið út

ÚT ER komið Almanak fyrir Ísland 2003, sem Háskóli Íslands gefur út. Þetta er 167. árgangur ritsins. Dr. Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur hjá Raunvísindastofnun Háskólans hefur reiknað almanakið og búið það til prentunar. Ritið er 96 bls. að stærð. Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 384 orð

Beðið með hugsanlegar breytingar í Kópavogi

BÆJARLÖGMAÐUR Kópavogs hefur lagt til að beðið verði niðurstöðu í máli næturklúbbs í Reykjavík gegn Reykjavíkurborg og ríkissjóði áður en tekin verði ákvörðun um breytingar á lögreglusamþykkt Kópavogs sem banni einkadans í næturklúbbum. Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Bjartsýn á að hægt sé að leggja inn umsókn 2004

BIRGITTA Hoberg, sérfræðingur á vegum sænska þjóðminjavarðarembættisins í Stokkhólmi, er stödd hér á landi um þessar mundir til að veita ráðgjöf í tengslum við umsókn Íslendinga um að Þingvellir og Skaftafell verði tilgreind á heimsminjaskrá Sameinuðu... Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Brú og brúarstöplar styrktir

VERIÐ er að lagfæra og styrkja brú og brúarstöpla við Jökulgilskvísl á Fjallabaksleið nyrðri, skammt frá Landmannalaugum. Að sögn Sigurðar Kr. Meira
25. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 153 orð

Eind gæti útskýrt geðklofa

SÆNSKIR vísindamenn greindu frá því á föstudag að þeir hefðu uppgötvað áður óþekkta eind í mænuvökva geðklofasjúklinga og gæti þessi uppgötvun orðið liður í að útskýra orsakir sjúkdómsins. "Við höfum uppgötvað mark sjúkdómsins. Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 233 orð | 2 myndir

Fegurðarsamkeppni gæludýra

TUTTUGU dýr kepptu í þriðju fegurðarsamkeppni gæludýra, sem haldin var á Egilsstöðum fyrir nokkrum dögum. Var keppnin hluti af héraðs- og uppskeruhátíðinni Ormsteiti 2002, sem fram fer í tíunda sinn á Fljótsdalshéraði um þessar mundir. Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 39 orð

Frítt í Fjölskyldugarðinn

SUNNUDAGINN 25. ágúst næstkomandi verður haldið upp á lokin á góðu sumri í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Garðurinn verður opinn frá kl. 21 til 22 og frítt inn fyrir alla. Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Fyrsta Íslandsmótið í skógarhöggi

LANDSMÓT í skógarhöggi var á dögunum haldið í fyrsta sinn á Íslandi. Það fór eðli málsins samkvæmt fram í Hallormsstaðarskógi og var haldið á vegum Skógræktar ríkisins. Mótið var liður í hátíðinni Ormsteiti 2002, sem nú stendur yfir á Fljótsdalshéraði. Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 76 orð

Gleymdist að geta heimilisfangs Í umfjöllun...

Gleymdist að geta heimilisfangs Í umfjöllun Morgunblaðsins í gær um nýja líkamsræktarstöð, Sporthúsið í Kópavogi, gleymdist að geta um heimilisfang stöðvarinnar. Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð | 2 myndir

Göngubrú yfir Hafnarfjarðarveg á sinn stað

HAFNARFJARÐARVEGI var lokað við Hraunsholtshæð frá kl. níu á föstudagskvöld til kl. 5 um nóttina á meðan lögð var göngubrú yfir veginn. Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Hrikaleg fegurð við Jökulsá á Dal

ÞESSA fallegu mynd tók ljósmyndari Morgunblaðsins í fyrradag af Jökulsá á Dal sem í daglegu tali heimamanna er nefnd Jökla, líkt og lesa má m.a. í Íslandshandbókinni. Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 123 orð

Jarðhitarannsóknir í Eyjum

ÁKVEÐIÐ hefur verið að hefja skipulagðar jarðhitarannsóknir í Vestmannaeyjum en í kjölfar sameiningar Bæjarveitna Vestmannaeyja og Hitaveitu Suðurnesja hf. var gert ráð fyrir að hafin yrði athugun á möguleikum þess að finna nýtanlegan jarðhita í Eyjum. Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 71 orð

Lausum kennslustofum fjölgað

ÞRJÁR lausar kennslustofur munu bætast við grunnskóla Reykjanesbæjar fyrir skólaárið 2002-2003. Þetta kemur fram á heimasíðu Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is . Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 341 orð

Lest milli Reykjavíkur og Keflavíkur ekki hagkvæm

REKSTUR járnbrautar milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar er ekki talinn hagkvæmur að mati breska ráðgjafarfyrirtækisins AEA Technology Rail og verktakafyrirtækisins Ístaks hf. Meira
25. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 185 orð

* LJÓST þykir, að skæruliðar í...

* LJÓST þykir, að skæruliðar í Tsjetsjníu hafi skotið niður rússneska flutningaþyrlu af gerðinni Mi-26 en hún hrapaði síðastliðinn þriðjudag nærri einu úthverfa Grosníborgar. Með henni fórust 116 menn. Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 338 orð

Mest hætta skapast innanhúss detti símkerfi niður

HÆTTA sem skapast getur, detti símkerfi Landspítala - háskólasjúkrahúss niður, er mest innanhúss, að sögn Ingólfs Þórissonar, framkvæmdastjóra tækni og eigna hjá Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Hinn 3. Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 836 orð | 1 mynd

Mikilvægi hugverkaréttar

Árni Vilhjálmsson hrl. fæddist í Reykjavík árið 1952. Stúdent frá MH 1974, cand. jur. frá lagadeild Háskóla Íslands 1979 og stundaði framhaldsnám í samningarétti og skyldum greinum við Osgoode Hall Law School í Toronto 1981-1982. Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 656 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt er að skrá sögu fatlaðra

BIRGIT Kirkebæk, sérkennari og fræðimaður á sviði fötlunarrannsókna, er stödd hér á landi vegna norrænnar fötlunarráðstefnu sem hófst á föstudag. Hún heldur opinn fyrirlestur í Odda, hugvísindahúsi Háskóla Íslands, á morgun, mánudag, klukkan 16.15. Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð

Náms-styrkir FEF

ÚTHLUTAÐ verður úr námssjóði Félags einstæðra foreldra 15. september. Hlutverk sjóðsins er að styðja einstæða foreldra til þess að bæta stöðu sína á vinnumarkaðnum. Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Ný Norræna sjósett

NÝ Norræna var sjósett í Lübeck í Þýskalandi í gær og munu áætlunarsiglingar með henni hefjast næsta sumar, en hún tekur við af eldri Norrænu sem starfrækt hefur verið í tvo áratugi. Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 123 orð

Nýtt vefsvæði um skíðasvæðin

SKÍÐASVÆÐI höfuðborgarsvæðisins og Origo ehf., dótturfyrirtæki TölvuMynda hf., hafa undirritað samstarfssamning um þróun og uppsetningu á nýju vefsvæði www.skidasvaedi.is. Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 78 orð

Opið hús Ásatrúarfélagsins

OPIÐ hús verður á vegum Ásatrúarfélagsins í Grundargarði 8 laugardaginn 24. ágúst. Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 537 orð

Orðabókin á marga vini

ÍSLENSK orðabók, ný og endurbætt, mun koma fyrir augu almennings í lok október næstkomandi. Unnið hefur verið að gerð bókarinnar með hléum frá 1996. Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Ónæðissamt hádegi hjá krumma

HRAFNSUNGINN sem fréttaritari rakst á sunnanundir Hjörleifshöfða var óvenjulega spakur. Hann var að snæða hádegisverðinn sem var dauður fýll og var alls ekki ánægður með að verða fyrir truflun í matartímanum. Meira
25. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 663 orð | 2 myndir

"Er ég farin að glóa?"

NÝJASTI áfangastaður ferðamanna í St. Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

"Ég skal taka ömmuna einhvern tímann"

BOGI Sigurðsson úr Vestmannaeyjum veiddi rúmlega 86 kílóa lúðu á stöng úti fyrir Bolungarvík á sjóstangaveiðimóti sem Sjóstangaveiðifélag Ísfirðinga, Sjóís, stóð fyrir 4.-5. júlí árið 1986. Meira
25. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 266 orð

Reynt að aftra stórslysi í Kína...

Reynt að aftra stórslysi í Kína STJÓRNVÖLD í Kína hafa kallað út meira en milljón manna til að berjast við vaxandi flóð, einkum í Dongting-vatni í Hunan-héraði. Meðal þeirra eru á annað hundrað þúsunda hermanna. Meira
25. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 640 orð | 1 mynd

Rússneska mafían færir út kvíarnar

GLÆPANET rússnesku mafíunnar er nú talið stærra en nokkru sinni fyrr. Meðlimir mafíunnar eru að störfum í öllum hornum heimsins og í Rússlandi er mafían sem fyrr ein voldugasta og fjársterkasta stofnun samfélagsins. Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 580 orð

Segir ráðuneytið hafa hunsað álit umboðsmanns Alþingis

HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR í Reykjavík íhugar, fyrir hönd skjólstæðings síns, að höfða skaðabótamál á hendur dómsmálaráðuneytinu fyrir að hafa ekki veitt skjólstæðingnum gjafsókn í tilteknu dómsmáli. Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 58 orð

Staðnir að neyslu fíkniefna

LÖGREGLAN í Keflavík stóð tvo menn að neyslu fíkniefna við eftirlit í bænum í fyrrinótt. Lögreglumenn gengu framhjá tveimur mönnum sem voru að neyta fíkniefna skammt frá veitingastað. Þeir reyndu að fela efnið þegar lögregla hafði afskipti af þeim. Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 565 orð

Tengsl milli arfgerðar og hættu á riðusmiti

RANNSÓKNIR vísindamanna á Tilraunastöð Háskóla Íslands á Keldum benda til þess að hætta á riðusmiti í sauðfé sé nátengd afbrigðum af því geni sem veldur riðu. Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Vegarspotti nálægt Siglufirði alltaf á hreyfingu

Á UM fimm km kafla er þjóðvegur númer 76 til og frá Siglufirði stöðugt á hreyfingu og fyrir skömmu seig önnur akreinin um 30 cm, að sögn Guðmundar Ragnarssonar, rekstrarstjóra Vegagerðarinnar í Skagafirði. Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 119 orð

Vegurinn þoldi ekki þungaflutningana

VEGURINN milli Árneshrepps og Steingrímsfjarðar er mjög illa farinn og er gífurlegum þungaflutningum frá Norðurfirði kennt um en fjöldi aðkomubáta hefur landað þar í sumar vegna nálægðar við fiskimiðin. Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 531 orð | 2 myndir

Veiðin í Breiðdalsá stefnir í góða tölu

"Það er góður gangur í þessu hjá okkur í Breiðdalsá, hún byrjaði vel en svo dofnaði veiðin talsvert og júlí var slakari en í fyrra. Síðustu tíu dagarnir eða svo hafa hins vegar verið prýðilegir og að koma þetta fjórir til tíu laxar á land á dag. Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð

Viðtalstímar sendiherra

UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ býður fyrirtækjum, samtökum, stofnunum og einstaklingum viðtalstíma við sendiherra Íslands til þess að ræða hagsmunamál sín erlendis, viðskiptamöguleika og önnur málefni þar sem utanríkisþjónustan getur orðið að liði. Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 239 orð

Viðvörunarskiltum var frestað fram yfir kosningar

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, sem átti sæti í umhverfis- og heilbrigðisnefnd Reykjavíkur á síðastliðnu kjörtímabili, segir að vegna kosninganna í vor hafi Reykjavíkurlistinn ekki viljað setja upp viðvörunarskilti um... Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 174 orð

*VÍKINGASKIPIÐ Íslendingur kom til hafnar í...

*VÍKINGASKIPIÐ Íslendingur kom til hafnar í Reykjavík á mánudag með Lagarfosi frá Shelburn í Nova Scotia. Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 103 orð

Vímulaus æska heldur foreldranámskeið

SKRÁNING er hafin á námskeiðið Öflugt sjálfstraust sem verður haldið í Foreldrahúsinu í Vonarstræti 4b í byrjun september. Þetta námskeið er fyrir alla foreldra sem vilja styrkja sig í að verða sterkar fyrirmyndir fyrir börnin sín. Meira
25. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 212 orð

Þrjár konur létust í hörðum árekstri...

Þrjár konur létust í hörðum árekstri ÞRJÁR konur, á sjötugs-, áttræðis- og níræðisaldri, létust í hörðum árekstri fólksbíls og rútubifreiðar á Landvegamótum í Rangárvallasýslu á miðvikudag. Meira

Ritstjórnargreinar

25. ágúst 2002 | Leiðarar | 2293 orð | 2 myndir

24. ágúst

HERMANN Pálsson, fyrrverandi prófessor við Edinborgarháskóla, lést 11. ágúst síðastliðinn í Búlgaríu, 81 árs að aldri. Meira
25. ágúst 2002 | Leiðarar | 484 orð

Batnandi afkoma Flugleiða

Einhverjar beztu fréttir, sem borizt hafa af vettvangi íslenzks viðskiptalífs um langt skeið, eru þær upplýsingar, sem nú liggja fyrir um afkomu Flugleiða á fyrstu sex mánuðum þessa árs. Meira
25. ágúst 2002 | Leiðarar | 353 orð

Forustugreinar

25. ágúst 1982: "Ríkisstjórnin naut mikils byrs þegar hún var mynduð. Efnahagsaðgerðir hennar í ársbyrjun 1981 nutu einnig skilnings meðal almennings. Hvorugt tækifærið hefur ráðherrunum þó auðnast að nýta til að skapa sér varanlega tiltrú. Meira

Menning

25. ágúst 2002 | Menningarlíf | 1519 orð | 1 mynd

Afstæði sögunnar og sannleikans

JORGE Luis Borges var einn þeirra rithöfunda sem létu sig hið sögulega samhengi í mannlegri tilveru miklu varða. Meira
25. ágúst 2002 | Menningarlíf | 796 orð | 11 myndir

Ashkenazy heiðursstjórnandi

Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur starfsár sitt nú í september. Hér er stiklað á stóru í verkefnum hljómsveitarinnar í vetur. Meira
25. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 23 orð

ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur kl.

ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur kl. 20. Caprí-tríó leikur fyrir dansi. CAFÉ ROMANCE: Ray Ramon og Mete Gudmundsen. GAUKUR Á STÖNG: Upprisutónleikar Klamedíu X. O'BRIENS, Laugavegi 73:... Meira
25. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 793 orð | 4 myndir

Bandarísk nýbylgja

Lengi hafa tónlistarvinir beðið eftir því að plötur bandarísku útgáfunnar Sub Pop fengjust hér á landi. Nú eru þær komnar og þá loks hægt að kaupa plötur Sunny Day Real Estate, Beachwood Sparks, Damon & Naomi og The Shins, svo dæmi séu tekin. Meira
25. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Blásið í glæður?

ORÐRÓMUR um að Liz Hurley og Hugh Grant séu að blása í glæðurnar og endurnýja náin kynni hefur fengið byr undir báða vængi eftir að þau sáust saman á leynilegu hádegisverðarstefnumóti. Meira
25. ágúst 2002 | Menningarlíf | 1254 orð | 1 mynd

Djangógeggjun á Akureyri

DJANGÓDJASSHÁTÍÐIN á Akureyri hefur fest sig í sessi og er yngst ísenskra djasshátíða. Elst er Djasshátíð Egilstaða sem var haldinn í fimmtánda sinn í júlí sl. Meira
25. ágúst 2002 | Myndlist | 498 orð | 1 mynd

Englar og draugar

Til 5. október. Opið þriðjudaga til laugardaga frá kl. 13-17. Meira
25. ágúst 2002 | Menningarlíf | 220 orð | 1 mynd

Hlaut styrk til framhaldsnáms í píanóleik

ÁRNI Björn Árnason, sem lauk einleikaraprófi í píanóleik frá Tónlistarskólanum í Reykjavík í vor, hlaut á föstudaginn styrk til framhaldsnáms úr Minningarsjóði um Birgi Einarsson apótekara. Meira
25. ágúst 2002 | Myndlist | 323 orð | 1 mynd

Hvað er á myndinni?

Til septemberloka. Opið eftir samkomulagi í síma 551-8797. Meira
25. ágúst 2002 | Menningarlíf | 616 orð | 1 mynd

Kristján Jóhannsson efnir til námskeiðs

KRISTJÁN Jóhannsson tenórsöngvari hyggst standa fyrir námskeiði fyrir óperusöngvara í bænum Desenzano á Ítalíu í haust. Meira
25. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 189 orð | 2 myndir

Norrænar myndir og kung-fu-knattspyrna

NÝR kvikmyndaklúbbur hefur starfsemi sína í Regnboganum í haust. Klúbburinn er stofnaður af sömu aðilum og stóðu að starfsemi kvikmyndaklúbbsins Filmundar í Háskólabíói og verður sniðinn eftir sömu hugmyndafræði og þar réði ríkjum. Meira
25. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

Quarashi í Höllinni

Hljómsveitin Quarashi heldur tónleika í Laugardalshöll hinn 12. september næstkomandi. Hljómsveitin hefur starfað í Bandaríkjunum á árinu og kynnt breiðskífu sína, JINX , sem kom út í vor. Meira
25. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Stereolab á Grandrokk

ENSK-FRANSKA hljómsveitin Stereolab ætlar á haustmánuðum að sækja Ísland heim og leika á Grandrokk. Tónleikarnir verða tvennir talsins og munu fara fram 25. og 26. október. Meira
25. ágúst 2002 | Menningarlíf | 74 orð

Uppskerutónleikar Söngskólans

Í SAL Söngskólans við Veghúsastíg gefst kostur á að hlýða á afrakstur söngnámskeiðs, sem staðið hefur yfir í Söngskólanum í Reykjavík fyrir söngvara og lengra komna, á tónleikum á sunnudag, kl. 17. Meira
25. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

Þriggja barna faðir?

POPPGOÐIÐ Michael Jackson hefur eignast son, að því er bandarískir fjölmiðlar segja, en ekki er ljóst hvort hann hafi ættleitt drenginn eða sé líffræðilegur faðir hans. Meira

Umræðan

25. ágúst 2002 | Aðsent efni | 1493 orð | 1 mynd

Að virkja eða virkja ekki

Þjórsárver, segir Þóra Ellen Þórhallsdóttir, eru dýrmætasta hálendisvin landsins. Meira
25. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 283 orð

Bifreið - Bíll

ÞEGAR undratæki það, sem nú virðist vera orðinn þarfasti þjónn mannsins í stað hestsins, sem nefndur var því nafni fyrir einni öld, kom til landsins 1904, fékk það sama ár heitið bifreið. Þar höfðu ágætir orðasmiðir þess tíma í huga so. Meira
25. ágúst 2002 | Aðsent efni | 2535 orð | 11 myndir

Gastu ekkert lært?

Það voru engin aldurstakmörk í Völundi, menn máttu vinna á meðan þeir treystu sér til. Veikindadagar hjá þeim voru engir, þeir tóku sér að lokum hálfs mánaðar frí til þess að fara heim og deyja. Leifur Sveinsson rekur minningar úr gagnfræðaferð frá 1942 og úr Völundarportinu frá sama tíma. Þar segir frá skondnum karakterum. Meira
25. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 504 orð

Um Breiðholtslaug

Í MORGUNBLAÐINU 5. júlí sl. birtist í Velvakanda pistill þar sem fjálglega var sagt frá sóðaskap og slæmum þrifum í Breiðholtslaug. Pistillinn er undirritaður af "fastagestum í Breiðholtslaug". Meira
25. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 456 orð

Umferðaröryggismálin

EFTIR hin hörmulegu stórslys í sumar vil ég leggja til að fjölgað verði hringtorgum á hættulegum vegamótum s.s. á Landvegi og sums staðar sett líka framhjáhlaup þar sem aðstæður mundu greiða umferð og stórlega draga úr slysahættunni. Meira
25. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 314 orð

Yfirvald eða bæjarstjórn

OFT ber það við þegar sagt er frá málefnum sem bæjarstjórnir (eða borgarstjórn) fjalla um hvort heldur er í útvarpi, sjónvarpi eða í dagblöðum að sjaldnast er talað um að viðkomandi bæjarstjórn eða bæjarstjórnir hafi um málefnið eða málefnin fjallað,... Meira

Minningargreinar

25. ágúst 2002 | Minningargreinar | 2603 orð | 1 mynd

BENEDIKT SNORRI SIGURBERGSSON

Benedikt Snorri Sigurbergsson fæddist í Brautarholti í Vestmannaeyjum 25. nóvember 1930. Hann lést á líknardeild Landsspítalans í Kópavogi 17. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurbergur Benediktsson verkamaður, f. á Húsavík 7. apríl 1899, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1667 orð | 1 mynd

ELLINOR KJARTANSSON

Ellinor Annelise Helene Margarete von Zitzewitz Kjartansson fæddist í Berlín 10. apríl 1921. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Kumbaravogi sunnudaginn 18. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Max Hermann Otto von Zitzewitz, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1070 orð | 1 mynd

LILJA HANNESDÓTTIR

Lilja Hannesdóttir fæddist á Skefilsstöðum í Skefilsstaðahreppi á Skaga 25. ágúst 1920. Hún andaðist á lyflækningadeild I á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 17. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Hannes Guðvin Benediktsson, f. 19.1. 1896,... Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2002 | Minningargreinar | 562 orð | 1 mynd

PÁLMI ÞÓRISSON

Pálmi Þórisson fæddist á Akranesi 19. febrúar 1979. Hann lést af slysförum 2. ágúst síðastliðinn og var hans minnst í Bústaðakirkju 23. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2002 | Minningargreinar | 854 orð | 1 mynd

SIGMUNDUR ÞORSTEINSSON

Sigmundur Þorsteinsson fæddist á Akureyri 12. janúar 1939. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 16. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorsteinn Magnússon, f. 14. maí 1898 í Kolsholtshelli í Flóa, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2002 | Minningargreinar | 4013 orð | 1 mynd

SIGURÐUR BENEDIKTSSON

Sigurður Karl Líndal Benediktsson fæddist á Siglufirði 11. apríl 1930. Hann lést á Landakotsspítala 13. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Benedikt Einarsson, vélsmíðameistari og framkvæmdastjóri, f. 14. mars 1906 á Siglufirði, d. 27. sept. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

25. ágúst 2002 | Ferðalög | 102 orð | 1 mynd

Bátsferð gefur nýja sýn á Salzburg

Líklega tengir fólk ekki Salzburg í Austurríki við bátsferðir. Það kann þó að breytast með tímanum því að í sumar var sérsmíðaður bátur tekinn í notkun sem siglir á ánni Salzach sem rennur í um Salzburg. Meira
25. ágúst 2002 | Bílar | 228 orð | 2 myndir

Breyta 150 Rexton og 300 á næsta ári

FJALLASPORT í Drammen í Noregi hefur gert samning við SsangYong-umboðið í Noregi um breytingu á 150 Rexton-jeppum svo þeir uppfylli skilyrði til skráningar sem atvinnubílar sem eru undanþegnir virðisaukaskatti. Meira
25. ágúst 2002 | Ferðalög | 810 orð | 4 myndir

Fornminjasafn í munkaklaustri

Ferðamenn sem leggja leið sína til Rimini og vilja hvíla sig á sólbaðinu um stund geta skoðað margt í nágrenninu. Ómar Óskarsson brá sér að skoða vínkjallara, golfvöll, fornminjar og kastala í góðu ökufæri frá borginni. Meira
25. ágúst 2002 | Ferðalög | 199 orð | 1 mynd

Fótgangandi fræðast um byggingar, styttur og garða

BORGARGÖNGUR nefnist kortaröð sem ýmsar stofnanir og fyrirtæki Reykjavíkurborgar hafa tekið höndum saman um útgáfu á. Þau leiða íbúa og gesti Reykjavíkur um áhugaverðar slóðir í skemmtilegum og fræðandi gönguferðum. Meira
25. ágúst 2002 | Ferðalög | 342 orð | 3 myndir

Fræða ferðamenn um lífið í sjávarplássi

Hvernig er að búa í sjávarplássi á Snæfellsnesi og hvað búa margir útlendingar í Grundarfirði? Shelagh Smith og Jóhanna van Schalkwyk hafa í sumar boðið ferðalöngum að ganga með sér um Grundarfjörð og kynnast lífinu í bænum. Meira
25. ágúst 2002 | Ferðalög | 452 orð | 3 myndir

Gengu saman Öskjuveg

Rösklega tuttugu manns ákváðu að ganga saman eftir Öskjuvegi í sumar. Ferðin tók fjóra daga, hópurinn gekk á daginn en á kvöldin voru sagðar draugasögur og elduð veislumáltíð við frumstæðar aðstæður. Lilja Stefánsdóttir var í hópnum. Meira
25. ágúst 2002 | Ferðalög | 104 orð

Heimsferðir opna bókunarvef

HEIMSFERÐIR hafa opnað gagnvirkan bókunarvef þar sem hægt er að bóka ferðir beint á Netinu og fá flugsæti og gistingu staðfesta um leið og bókað er. Vefurinn er vottaður af Verisign, og samkvæmt upplýsingum frá Heimsferðum er um öruggt vefsvæði að ræða. Meira
25. ágúst 2002 | Bílar | 73 orð

Nissan

Vél: 2.488 rúmsentimetrar, fjórir strokkar, for þjappa, millikælir. Eldneytiskerfi: Olíuverk. Afl: 133 hestöfl við 3.600 snúninga á mínútu. Tog: 304 Nm við 2.000 snúninga á mínútu. Drifbúnaður: Afturdrif, tengjanlegt framdrif, millikassi. Meira
25. ágúst 2002 | Bílar | 345 orð | 2 myndir

Nýr Mégane í haust eða um áramótin

ÞAÐ eru spennandi tímar fram undan í flokki millistærðarbíla. Peugeot 307, bíll ársins í Evrópu, selst grimmt í álfunni, og væntanlegir eru á markað nýr Opel Astra og VW Golf. Meira
25. ágúst 2002 | Bílar | 277 orð | 3 myndir

Nýr Peugeot 107 með rennihurðum

PEUGEOT setur á markað síðla næsta árs 107 sem leysir af hólmi 106 smábílinn sem er orðinn æði gamaldags enda hefur hann verið 11 ár í framleiðslu. Með 107 ætlar Peugeot jafnframt að bjóða upp á nýstárlega lausn fyrir þröng bílastæði borgarinnar, þ.e. Meira
25. ágúst 2002 | Ferðalög | 102 orð

Ostruhátíðir á Írlandi

HAUSTIÐ er tími ostruhátíða á Írlandi. Á næstunni eru þrjár ostruhátíðir fyrirhugaðar þar í landi. Fyrst ber að nefna Hillsborough-hátíðina sem stendur frá 29.-31. ágúst. Þar verður m.a. Meira
25. ágúst 2002 | Bílar | 643 orð | 5 myndir

Vinnuþjarkur með sportlega takta

NISSAN er þekkt fyrir framleiðslu á fjórhjóladrifsbílum og hérlendis hefur verið góður markaður fyrir jeppana Patrol og Terrano. Meira
25. ágúst 2002 | Ferðalög | 317 orð | 1 mynd

vítt og breitt

Ísland Fótbolta- og skemmtiferð til Manchester Föstudaginn 29. nóvember bjóða ÍT ferðir upp á þriggja daga ferð til Manchester í Englandi. Flogið er að morgni föstudags og komið til baka á sunnudagskvöldi. Meira
25. ágúst 2002 | Bílar | 337 orð | 1 mynd

VW Touran til sölu í mars

VOLKSWAGEN frumsýnir nýja sjö sæta fjölnotabílinn Touran á bílasýningunni í París í næsta mánuði. Bíllinn, sem er byggður á sama undirvagni og næsta kynslóð VW Golf, þ.e. fimmta kynslóðin, verður kynntur hérlendis í mars á næsta ári. Meira

Fastir þættir

25. ágúst 2002 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Þriðjudaginn 27. ágúst verður Bryndís Hrólfsdóttir, Austurbún 25, fimmtug. Hún og eiginmaður hennar Engilbert Gíslason bjóða ættingjum og vinum að þiggja með þeim veitingar í Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10, milli kl. Meira
25. ágúst 2002 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 26. ágúst, er Jón Sigurðsson, fyrrverandi kaupmaður í Straumnesi, áttræður. Jón og eiginkona hans, Kristín Sigtryggsdóttir, verða að heiman á... Meira
25. ágúst 2002 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli.

85 ÁRA afmæli. Í dag sunnudaginn 25. ágúst er áttatíu og fimm ára Sigríður Helga Stefánsdóttir, húsmóðir og handverkskona, Kópavogsbraut 83, Kópavogi. Eiginmaður hennar er Árni Jóhannesson. Meira
25. ágúst 2002 | Fastir þættir | 83 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Akureyrar Síðastliðinn þriðjudag var góð mæting í sumarbridge eða 14 pör. Baráttan stóð helst á milli tveggja para en Páll Þórsson og Frímann Stefánsson höfðu sigur. Meira
25. ágúst 2002 | Fastir þættir | 250 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Suður meldar sem óður væri, en lendir þó á löppunum í ágætu spili. Norður gefur; allir á hættu. Meira
25. ágúst 2002 | Dagbók | 236 orð

Hallgrímskirkja: Sumarkvöld við orgelið.

Hallgrímskirkja: Sumarkvöld við orgelið. Tónleikar kl. 20:00. Christopher Herrick frá Englandi leiðir. Laugarneskirkja: 12 sporahópar koma saman mánudag kl. 2000. Margrét Scheving sálgæsluþjónn leiðir starfið. Grafarvogskirkja: Sunnudagur: Bænahópur kl. Meira
25. ágúst 2002 | Fastir þættir | 993 orð | 1 mynd

Hrópið þögla

Strandarkirkja hefur um aldir átt djúp ítök í sálum margra, bæði hérlendra sem erlendra. Sigurður Ægisson lítur til þessa merkilega guðshúss, í tilefni þess að kirkjuviku, hinni fyrstu sem þar er haldin, er nýlokið. Meira
25. ágúst 2002 | Dagbók | 263 orð

Kveðjumessa sr. Þórs Haukssonar og safnaðarferð

Í guðsþjónustu í Árbæjarkirkju sunnudaginn 25. ágúst kveður sr. Þór Hauksson sóknarprestur söfnuðinn. Hann heldur til náms í eitt ár vestur til Bandaríkjanna í CPE (sálgæslunám) Hann kemur aftur til starfa 1. september 2003. Meira
25. ágúst 2002 | Dagbók | 864 orð

(Lúk. 8, 17.)

Í dag er sunnudagurinn 25. ágúst, 237. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt, að eigi verði það kunnugt og komi í ljós. Meira
25. ágúst 2002 | Dagbók | 55 orð

Syndafall

Ég man þá stund í mánaskini um kvöld, og merlað döggu haustsins bleika gólf. Hún stóð í skjóli fyrir vestan vegg, - þá var ég fjórtán, hún var bara tólf... Og ekkert hreiður, ekkert fjaðrablik og ekkert gleðikvak í runni og mó. Meira
25. ágúst 2002 | Fastir þættir | 514 orð

Víkverji skrifar...

UMHUGSUNARVERÐ grein eftir Marín Þórsdóttur mannfræðing birtist hér í blaðinu síðastliðinn föstudag. Meira

Sunnudagsblað

25. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

15.

15. Hverjir ljá Stúart litla raddir sínar í annars vegar enskri útgáfu myndarinnar og hins vegar þeirri... Meira
25. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 480 orð | 1 mynd

Að sjá lítið fræ verða að blómi

"Ég hef unnið sem sjálfstætt starfandi dansari frá því að ég útskrifaðist frá Hogeschool voor de Kunsten í Arnhem í Hollandi árið 1998. Ég flakka á milli danshópa og er minn eigin herra. Meira
25. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 674 orð | 1 mynd

Áhersla á höfundarrétt

Viðskiptaráðherra ákvað að leggja til við Alþingi að tilskipunin um rafræn viðskipti yrði ekki innleidd skv. orðalagi sínu heldur yrði nánar mælt fyrir um ábyrgð hýsingaraðila en orðalag tilskipunarinnar mælir fyrir um. Meira
25. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 544 orð | 1 mynd

Á samningi hjá Konunglega sænska ballettinum

GUNNLAUGUR Egilsson er 23 ára dansari sem hefur nýlokið við að skrifa undir samning hjá Konunglega sænska ballettinum. Þar verður hann í hópi 75 dansara þessa virtasta dansflokks Svíþjóðar. Meira
25. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 407 orð | 3 myndir

Dansað í gegnum lífið

Þau eru ung, kraftmikil og óhrædd. Þau eiga það flest sameiginlegt að hafa stundað dansnám frá unga aldri, haldið utan í framhaldsnám að loknu námi hér heima og dansa nú í leikhúsum víða um Evrópu, undir stjórn bæði róttækra og mikilsvirtra listamanna. Ragna Sara Jónsdóttir ræddi við tíu unga íslenska listdansara sem hafa náð langt á erlendri grund. Meira
25. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 228 orð | 1 mynd

Dansar eins lengi og líkaminn endist

EFTIR fjögur ár hjá Íslenska dansflokknum hefur Hildur Óttarsdóttir ákveðið að leggja land undir fót og mun dansa hjá Bern-ballettinum á komandi starfsári. "Samningurinn tekur gildi í haust og við erum alls sextán dansarar í flokknum. Meira
25. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 242 orð | 1 mynd

Dansar í Austurríki

HLÍN Diego Hjálmarsdóttir er 24 ára og mörgum að góðu kunn sem dansari hjá Íslenska dansflokknum en þar hefur hún dansað síðastliðin tvö ár. Meira
25. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 279 orð | 1 mynd

Draumur að rætast

TINNA Grétarsdóttir vinnur sem sjálfstætt starfandi dansari í Noregi. Hún er 25 ára og hefur starfað við fjölda danssýninga í Noregi frá því hún útskrifaðist frá Norska ballettskólanum fyrir þremur árum. Meira
25. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 436 orð | 1 mynd

Fastráðinn hjá Norska þjóðarballettinum

"ÉG byrjaði í ballett þegar ég var svona sjö, átta ára. Þá var áhuginn bara sæmilegur og ég stundaði námið meira af skyldurækni. Um tólf ára aldurinn glæddist áhuginn svo verulega. Meira
25. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 201 orð

Gerir athugasemdir við þróun skattleysismarka

VERKALÝÐSFÉLAG Húsavíkur gerir alvarlegar athugasemdir við þróun skattleysismarka frá því að staðgreiðsla skatta var tekin upp árið 1988, að því er fram kemur í ályktun sem samþykkt var á fundi í félaginu hinn 20. ágúst sl. Meira
25. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 630 orð | 4 myndir

Grænar fljótandi soðbollur

GNOCCHI eru eins konar soðnar hveitibollur, yfirleitt úr kartöflumjöli eða stöppuðum mjölmiklum kartöflum, þótt ýmis önnur gnocchi-tilbrigði séu vissulega til. Meira
25. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 97 orð

LEGO-fjölskylduhátíð í Smáralind

SMÁRALIND og LEGO á Íslandi standa fyrir fjölskylduhátíð í Smáralind dagana 29. ágúst til 8. september. Meira
25. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 1290 orð | 4 myndir

Litla lirfan ljóta - prinsessa í álögum

29. ágúst verður frumsýnd tölvuteiknimyndin Litla lirfan ljóta. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Gunnar Karlsson, aðalteiknara myndarinnar, og fékk að sjá myndina með honum. Meira
25. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 678 orð | 1 mynd

Matargerðin alþjóðleg en hreifst ekki af selshreifum

DAVID Rosengarten er þekktur matgæðingur í Bandaríkjunum. Hann er með sjónvarpsþætti á Food Network , gefur út fréttablað sem sjálfur Alain Ducasse hefur sagt að eigi að vera "skyldulesning" fyrir matarunnendur og heldur úti eigin vefsvæði... Meira
25. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 958 orð | 2 myndir

Með stjörnur í augum

EIN vinkvenna minna hefur átt í allundarlegu ástarsambandi undanfarin ár. Meira
25. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 545 orð | 1 mynd

"Samkeppnin er gífurlega hörð"

BRYNDÍS Ragna Brynjólfsdóttir er 25 ára og dansar hjá Scapino-dansflokknum í Rotterdam. Um þrjátíu dansarar starfa hjá þessum nútímadansflokki sem er vel þekktur og hátt skrifaður í Evrópu. Meira
25. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 366 orð | 2 myndir

Rödd litlu lirfunnar

INNI í hljóðstofu í gamla sjónvarpshúsinu við Laugaveg situr lítil rauðhærð stúlka með stór augu og stór heyrnartól við eyrun og býr sig til að lesa inn texta litlu ljótu lirfunnar. Meira
25. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 3337 orð | 2 myndir

Síbrotamenn og samfélagið

Miðað við tíð innbrot lítur út fyrir að óvenjumargir síbrotamenn hafi verið á ferli á götum borgarinnar í sumar. Anna G. Ólafsdóttir leitaði svara við því hvaða aðferðir væru árangursríkastar í baráttunni gegn afbrotum og hlýddi á frásögn ungs fyrrverandi síbrotamanns og fíkils. Meira
25. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 319 orð | 1 mynd

Skiptir mestu máli að vera góður

"ÞETTA er öskubuskuminni eða kolbítssaga, eins og það heitir á íslensku," segir Friðrik Erlingsson höfundur sögunnar Litla lirfan ljóta, sem nú hefur verið gerð tölvuteiknimynd eftir. "Þetta minni kemur víða fyrir, er m.a. Meira
25. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 1141 orð | 1 mynd

Spennufíknin réð ferðinni

HANN vindur sér inn úr dyrunum. Með brúnan lubba, tindrandi augu, íþróttamannslega vaxinn fellur hann auðveldlega inn í hópinn á kaffihúsinu. Ekkert í fari hans gefur til kynna vafasama fortíð. Nema hugsanlega lítið eitt flóttalegt augnaráð. Meira
25. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 647 orð | 1 mynd

Stanslausar áskoranir

HILDUR Elín Ólafsdóttir var aðeins sextán ára og hafði nýlokið gagnfræðaskólaprófi hér heima þegar hún fékk inngöngu í Konunglega listaháskólann í Haag í Hollandi. Þar stundaði hún nám í þrjú ár og meðan á náminu stóð fékk hún ýmis spennandi tækifæri. Meira
25. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 1467 orð | 1 mynd

Stefnumarkandi lög um ábyrgð á ólögmætu efni á Netinu

Á SÍÐASTA þingi voru samþykkt lög nr. 30/2002 um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu sem sett eru til að innleiða tilskipun Evrópusambandsins um sama efni. Meira
25. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 627 orð | 1 mynd

Tækifærin aldrei langt undan

ERNA Ómarsdóttir er 29 ára og hefur starfað sem sjálfstætt starfandi dansari í fjögur ár. Hún stundaði fyrst nám í Dansstúdíói Sóleyjar og var á menntaskólaaldri þegar hún hóf nám í Listdansskóla Íslands. Meira
25. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 75 orð

Upplýsingaskylda

Til að styrkja réttaröryggi og traust manna til rafrænnar þjónustu kveða lögin um rafræn viðskipti á um þær lágmarksupplýsingar sem veitendum þjónustunnar ber að veita. Meira
25. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 1482 orð | 4 myndir

Upplýsingatækni í hálfa öld

Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurbæjar, síðar Skýrr hf., fagna fimmtugsafmæli sínu hinn 28. ágúst. Hreinn Jakobsson sagði Morgunblaðinu glefsur úr sögu fyrirtækisins, af framtíðaráformum og hlutverki á 21. öldinni. Meira
25. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 304 orð | 1 mynd

Valin úr 600 umsækjendum

ÞAÐ hafa ekki allir atvinnudansarar byrjað kornungir í dansnámi. Margrét Sara Guðjónsdóttir var komin á unglingsár þegar hún fór í fyrsta balletttímann sinn en áður hafði hún þó verið í fimleikum og afrískum dönsum. Meira
25. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 116 orð | 1 mynd

Viðurkenning fyrir 40 ára starf

BÚNAÐARSAMBAND Suður-Þingeyinga heiðraði nýlega Stefán Skaftason, ráðunaut í Straumnesi, með gjöf sem er veglegur smíðisgripur frá Álfasteini, en Stefán hefur skipt um starfsvettvang og starfar nú hjá Landgræðslu ríkisins og er héraðsfulltrúi hennar á... Meira
25. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 420 orð | 4 myndir

Vín vikunnar

Champagne Pol Roger Pol Roger Champagne Brut er glæsilegt kampavín. Það er mjög þurrt, með ágenga sýru, stíllinn flókinn, gífurlega þéttur og fágaður. Í nefi kex, þurrkaðar fíkjur og smjör, í munni er það lengdin og þéttleikinn sem heldur manni við... Meira
25. ágúst 2002 | Sunnudagsblað | 164 orð

Yfirlýsing frá Lögréttu

DÓMS- og kirkjumálaráðuneytið hefur með bréfi dags. 22. águst sl. fallist á skipan Jónínu Kristínar Berg til að gegna starfi allsherjargoða til bráðabirgða, þar til nýr allsherjargoði hefur verið kosinn. Meira

Barnablað

25. ágúst 2002 | Barnablað | 306 orð | 12 myndir

Ohana-spilið

Á Havaí búa systurnar Líló og Naní þegar geimskrímslið Stitch kemur inn í líf þeirra. Á Havaí er töluð enska en á gamla málinu, havaísku, þýðir orðið "ohana" fjölskylda. Meira
25. ágúst 2002 | Barnablað | 64 orð | 2 myndir

Pennavinir

Halló, ég heiti Þorbjörg og verð 12 ára á þessu ári. Ég vil gjarnan eignast pennavini á aldrinum 10-12 ára. Áhugamál mín eru: ferðalög, góð tónlist, skíði og margt fleira. Mynd á að fylgja fyrsta bréfi. Meira
25. ágúst 2002 | Barnablað | 256 orð | 1 mynd

Skemmtileg og fyndin mynd

Andrea Andrésdóttir og Snorri Viðarsson eru ekkert smá heppin! Þau voru fyrstu krakkarnir á landinu til að sjá LILO OG STITCH í bíó, þegar þeim var boðið á einkasýningu í Lúxussal Sambíóanna í Álfabakka. Meira
25. ágúst 2002 | Barnablað | 110 orð | 3 myndir

Teiknið Stitch!

Nú er til mikils að vinna! Hér með hefst myndlistarsamkeppni með stórglæsilegum vinningum. Viltu taka þátt? Keppnisreglur: 1) Teiknaðu rosalega flotta mynd af Stitch, litaðu eins vel og þú getur. Bannað að draga í gegn! Meira
25. ágúst 2002 | Barnablað | 169 orð | 4 myndir

Veistu muninn á Íslandi og Havaí?

Í myndinni um Lilo & Stitch kynnist þið nýju landi, Havaí. En vitið hver er munurinn á Íslandi og Havaí? Setjið kross í rétta reiti, og kíkið svo á svörin neðst. Hvernig gekk? 1) Ísland og Havaí eru bæði eyjur. Meira
25. ágúst 2002 | Barnablað | 120 orð | 3 myndir

Vinningshafar í ritsamkeppni

Fyrir tveimur vikum var auglýst ritsamkeppni í barnablaðinu þar sem senda átti inn hestasögu, sanna eða uppspunna, í tengslum við myndina Villta folann. Meira

Ýmis aukablöð

25. ágúst 2002 | Kvikmyndablað | 124 orð | 1 mynd

Ameríska bakan snýr enn til baka

ÞRIÐJA myndin sem kennd er við American Pie mun fara í tökur upp úr áramótunum. Meira
25. ágúst 2002 | Kvikmyndablað | 609 orð

Barstúlkan sem komst í bíómyndirnar

Ef Piper Perabo héti ekki því sérkennilega nafni væri hún ef til vill jafn auðgleymanleg og allar hinar laglegu og ljóshærðu ungu leikkonurnar sem skjótast með æ styttra millibili upp á ungstirnafestinguna í Hollywood og hrapa þaðan jafnharðan aftur... Meira
25. ágúst 2002 | Kvikmyndablað | 950 orð | 3 myndir

Draumur um draum

"Halló," laug hann. Þannig sagðist eitt sinn ungum hæfileikamanni frá samskiptum sínum við fulltrúa Hollywood-veldisins. Sumsé: Þar segja menn ekki satt orð, ekki einu sinni "halló". Meira
25. ágúst 2002 | Kvikmyndablað | 129 orð | 1 mynd

Hafinu boðið til keppni á San Sebastian-hátíð

KVIKMYNDAHÁTÍÐIN í San Sebastian á Spáni hefur boðið Hafinu, kvikmynd Baltasars Kormáks, til þátttöku í aðalkeppni hátíðarinnar sem fram fer í næsta mánuði, auk þess sem myndin keppir um bestu fyrstu eða aðra mynd nýrra leikstjóra. Meira
25. ágúst 2002 | Kvikmyndablað | 133 orð | 1 mynd

Maguire til liðs við Ross

Kóngulóarmaðurinn Tobey Maguire nýtur mikillar velgengni um þessar mundir, ekki síst vegna fyrrnefnds hlutverks í einum af sumarsmellum ársins, en hann hefur nú gengið til liðs við leikstjórann sem gaf honum eitt af fyrstu áberandi tækifærunum. Meira
25. ágúst 2002 | Kvikmyndablað | 131 orð

Norrænn risi rís á fætur

HIÐ 97 ára gamla danska kvikmyndafélag Nordisk Film hefur undanfarinn áratug verið í eigu fjölmiðlarisans Egmont og á því tímabili gengið í gegnum ýmsar hræringar. Meira
25. ágúst 2002 | Kvikmyndablað | 50 orð | 1 mynd

Piper Perabo

finnst skemmtilegast að verja frítíma sínum í óvissuferðir. "Síðast þegar ég átti frí fór ég í ferðalag þvert yfir Bandaríkin með vini mínum. Það heillar mig að hoppa upp í vörubíl með bakpokann minn og fara bara eitthvað. Meira
25. ágúst 2002 | Kvikmyndablað | 86 orð | 1 mynd

Scott og Cage með gamandrama

BRESKI leikstjórinn Ridley Scott hefur verið afar afkastamikill undanfarin ár og nægir þar að nefna í einfaldri röð Gladiator, Hannibal og Black Hawk Down . Meira
25. ágúst 2002 | Kvikmyndablað | 93 orð

Sturla tilnefndur til fernra verðlauna

VESTUR-íslenski leikstjórinn Sturla Gunnarsson hefur verið tilnefndur til verðlauna leikstjórasamtaka Kanada, The Directors Guild Of Canada, fyrir nýjustu bíómynd sína, Rare Birds. Meira
25. ágúst 2002 | Kvikmyndablað | 2132 orð | 3 myndir

Þversagnir Mikes Myers

Hann er ólánlega vaxinn, með pönnusteikt bítlahár og klæddur eins og villtasta útstillingargínan í Carnaby-stræti 7. áratugarins. Hann er eins langt frá svalri en banvænni séntilmennsku James Bond og komast má. Samt er Austin Powers kvenhollasti og vinsælasti njósnari kvikmyndanna, að Bond undanskildum. Höfundur hans, Mike Myers, er ekki síður ólíklegt kyntákn og stjarna, skrifar Árni Þórarinsson í tilefni frumsýningar þriðja kafla njósnaskopstælingarinnar, Austin Powers in Goldmember. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.