Greinar fimmtudaginn 29. ágúst 2002

Forsíða

29. ágúst 2002 | Forsíða | 76 orð

Marokkómaður ákærður

ÞÝSK stjórnvöld hafa gefið út ákæru á hendur Marokkómanni, sem þau telja tengjast árásunum á Bandaríkin í fyrra. Maðurinn, Mounir El Motassadek, var handtekinn í Hamborg í nóvember. Meira
29. ágúst 2002 | Forsíða | 212 orð

Mótmæla hlerunum lögreglu

NÆSTSTÆRSTA dagblað Danmerkur, Jyllandsposten , mótmælti í gær ákaft leynilegum upptökum lögreglunnar á samtölum ritstjóra og blaðamanns sem ræddu hvort til væri listi yfir danska gyðinga er róttækir múslímar í landinu hygðust myrða. Meira
29. ágúst 2002 | Forsíða | 75 orð | 1 mynd

Mótmæla hræsni í Jóhannesarborg

SUÐURAFRÍSKUR andstæðingur einkavæðingar gengur í fylkingarbrjósti mótmælagöngu sem ýmis samtök héldu í Jóhannesarborg í gær en þar fer nú fram ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Meira
29. ágúst 2002 | Forsíða | 353 orð

Pútín sakaður um að kynda undir spennu

BRIGSLYRÐI gengu á víxl milli stjórnvalda í Rússlandi og Georgíu í gær en Vladímír Pútín, forseti Rússlands, sakaði Georgíumenn um að reyna ekki í raun og veru að handsama tsjetsjenska skæruliða, sem hafast við í Pankisi-skarðinu í Georgíu, þrátt fyrir... Meira
29. ágúst 2002 | Forsíða | 152 orð | 1 mynd

Spænskur tómataslagur

TÆPLEGA 40.000 manns tóku þátt í Tomatina-hátíðinni í Buñol, nærri Valencia á Spáni í gær. Fólkið kastaði tómötum hvert í annað í "blóðugum" bardaga, sem stóð í klukkustund. Meira
29. ágúst 2002 | Forsíða | 102 orð

Vilja viðræður um Íraksdeilu

TAHA Yassin Ramadan, varaforseti Íraks, sagðist í gær vongóður um að enn mætti koma í veg fyrir stríðsátök í landinu. Meira

Fréttir

29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 43 orð

60 grömm af amfetamíni við húsleit

FÍKNIEFNADEILD lögreglunnar í Reykjavík lagði í gærmorgun hald á 60 grömm af amfetamíni við húsleit í borginni. Rúmlega þrítugur karlmaður var handtekinn vegna málsins. Meira
29. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Afboðaði fund um öryggismál

BINYAMIN Ben Eliezer, varnarmálaráðherra Ísraels, afboðaði í gær fund um öryggismál sem staðið hafði til að hann ætti með Abdel Razaq al-Yahya, innanríkisráðherra í heimastjórn Palestínumanna. Meira
29. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 428 orð

Afmælisdagskrá og menningarnótt

MIKIÐ verður um að vera í tengslum við 140 ára afmæli Akureyrarbæjar og Menningarnóttina á Akureyri sem markar lok Listasumars 2002. Farandhljómsveitin Blásól verður á ferðinni um bæinn á sjálfan afmælisdaginn, sem er í dag, fimmtudaginn 29. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 296 orð

Alcoa fagnar áhuga austfirskra stjórnmálamanna

AÐALFUNDUR Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) fagnar því samstarfi sem tekist hefur milli íslenskra stjórnvalda og Landsvirkjunar annars vegar og bandaríska fyrirtækisins Alcoa hins vegar um virkjun og uppbyggingu orkufreks iðnaðar á Austurlandi. Meira
29. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 594 orð | 1 mynd

Áform um stækkun námu við Bláfjallaveg

SKIPULAGSSTOFNUN hefur borist tillaga að matsáætlun frá Hafnarfjarðarbæ vegna mats á umhverfisáhrifum efnistöku í Undirhlíðum. Um er að ræða stækkun námu við Bláfjallaveg sem þegar hefur verið tekið tæplega 3,3 milljónir rúmmetra efnis úr. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 456 orð | 2 myndir

Ánægja með veiðina í Vatnsdalsá

"Við erum mjög sátt með gang mála hér í Vatnsdalsá, heildartalan er komin yfir lokatölu síðasta sumars og heildartalan bara á laxasvæðinu er komin verulega fram yfir. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 233 orð

Á útistandandi rúmar 400 milljónir kr.

LANDSPÍTALI - háskólasjúkrahús (LSH) á útistandandi rúmlega 400 milljónir króna vegna óinnheimtra sértekna af ýmsum toga. Þetta er svipuð fjárhæð og skuld spítalans við birgja ef miðað er við vanskilin í lok júní. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 72 orð

Á þriðja tug athugasemda og þrír undirskriftalistar bárust

MILLI 25 og 30 athugasemdir og þrír undirskriftalistar hafa borist skipulags- og byggingarsviði Reykjavíkurborgar vegna fyrirhugaðra framkvæmda við Norðlingaholt. Frestur til að skila inn athugasemdum rann út á miðnætti. Meira
29. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 441 orð

Bandaríkjamenn friðhelgir í Tadjíkistan

STJÓRNVÖLD í Tadjíkistan hafa gert samkomulag við Bandaríkjastjórn um að bandarískir ríkisborgarar njóti friðhelgi fyrir saksókn af hálfu Alþjóðasakamáladómstólsins nýja (ICC). Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 323 orð

Bilun í sæstreng hafði víðtæk áhrif

ALLT síma- og netsamband við útlönd lá niðri í 4-9 klukkutíma í gær vegna bilunar í Cantat3-sæstrengnum sem liggur milli Evrópu og Kanada í gegnum Ísland. Hafði bilunin víðtæk áhrif á viðskipta- og athafnalíf hér á landi. Engin viðskipti áttu sér t.d. Meira
29. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 125 orð

Blómaval opnað í Glerhúsinu

BLÓMAVAL opnar verslun í Glerhúsinu svokallaða við Hafnarstræti á Akureyri fyrri hluta næsta mánaðar. Hjalti Finnsson hefur verið ráðinn verslunarstjóri en alls verða starfsmenn 8-10 talsins. Að auki mun einkaaðili sjá um veitingarekstur í turni hússins. Meira
29. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 168 orð | 1 mynd

Borað á 1.200 metra dýpi á Þeistareykjum

VEL hefur gengið að bora á Þeistareykjum að undanförnu og búast má við að borun ljúki á næstu vikum. Til stendur að bora niður á 1.600 metra dýpi en nú er jarðborinn Sleipnir kominn á rúmlega 1.200 m dýpi. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 341 orð

Breytt rekstrarform augndeildar í skoðun

VINNUHÓPUR sem að undanförnu hefur skoðað mögulegar breytingar á rekstri augndeildar á Landspítala - háskólasjúkrahúsi til aukinnar hagræðingar og sjálfstæðis leggur til að stofnað verði rekstrarfélag um starfsemi deildarinnar í meirihlutaeign aðila utan... Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Eins hreyfils vél úr seinna stríði

FLUGVÉLARFLAKIÐ, sem Landhelgisgæslan fann í Skerjafirði í fyrradag, er af eins hreyfils herflugvél úr seinni heimsstyrjöld og er hún búin byssum og hugsanlega eru sprengjur í henni, að sögn Landhelgisgæslunnar. Meira
29. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 216 orð

Erindi foreldra hjá fræðsluráði

FORELDRAFÉLAG og foreldraráð Vesturbæjarskóla hafa farið þess á leit við fræðsluráð að það taki á málum er varða árgangablandaða bekki í skólanum. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 56 orð

Fimm bíla árekstur á háannatíma

FIMM bílar skullu saman, hver aftan á öðrum, á aðrein inn á Miklubraut við Elliðaárbrú í gærmorgun. Talsverðar umferðartafir hlutust af árekstrinum enda varð hann á háannatíma, um klukkan 7:50. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 116 orð

Formaður ungra jafnaðarmanna í prófkjör

ÁGÚST Ólafur Ágústsson, formaður Ungra jafnaðarmanna, hefur ákveðið að gefa kost á sér í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík í komandi Alþingiskosningum. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Fullt samband við umheiminn komst á níu tímum síðar

BILUN kom upp í Cantat3-sæstrengnum kl. 6.12 í gærmorgun með þeim afleiðingum að allt samband við útlönd í gegnum strenginn lá niðri. Bilunin hafði engin áhrif á símasamband og gagnaflutning innanlands. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Góð stefna

Einbeitinguna vantaði ekki í svip tveggja félaga er léku golf á Korpúlfsstaðavelli GR í vikunni. Hér púttar annar þeirra á iðagrænni flöt og virðist boltinn vera í ágætri stefnu að holu. Enda gæti félaginn verið að segja til hvatningar: "Farðu... Meira
29. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 320 orð | 1 mynd

Grundfirðingar á ferð

MEÐLIMIR í félagi eldri borgara í Grundarfirði fóru nýlega í sitt árlega ferðalag. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 664 orð | 2 myndir

Hafa ekki fjármagn til að ljúka endurbótum

ENDURBÆTUR hafa staðið yfir á húsnæði Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Grundar undanfarin ár. Um 50 milljónir hafa fengist hjá ríkisvaldinu til endurbótanna, en framkvæmdirnar kosta um hálfan milljarð. Meira
29. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 120 orð | 1 mynd

Helga ráðin sveitarstjóri

HELGA A. Erlingsdóttir á Landamótsseli í Þingeyjarsveit, áður Ljósavatnshreppi, hefur verið ráðin sveitarstjóri Hörgárbyggðar en hún var valin úr hópi tuttugu umsækjenda um stöðuna. Hún tekur til starfa eigi síðar en 1. nóvember nk. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 97 orð

Helmings fækkun sjómanna hjá VSK

SJÓMÖNNUM hefur fækkað um meira en helming á rúmu ári á starfssvæði Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur. Fyrir ári voru 229 sjómenn í félaginu en rúmlega 100 um þessar mundir. Meira
29. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 236 orð | 1 mynd

Hlutafélag stofnað um húsahótel á Seyðisfirði

NÝTT hlutafélag var stofnað á Seyðisfirði á mánudag og ber það heitið Aldan. Félagið hyggst endurgera gömul timburhús frá aldamótunum 1900 þannig að úr verði hótel. Meira
29. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 170 orð

Hluti Hliðs friðlýstur

UMHVERFISRÁÐHERRA hefur friðlýst hluta jarðarinnar Hliðs á Álftanesi sem fólkvang. Er markmið friðlýsingarinnar að tryggja landsvæðið til útivistar og almenningsnota. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 191 orð

Hætt við útskrift heilabilaðra sjúklinga af Landakoti

ENGIR sjúklingar með heilabilun verða útskrifaðir í tengslum við sparnaðaraðgerðir á Landakotsspítala. Magnús Pétursson, forstjóri Landspítala - háskólasjúkrahúss, LSH, segir að sjúklingarnir verði fluttir á aðrar deildir. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 36 orð

Höfuðmeiðsl í bílveltu

FARÞEGI bifreiðar sem valt í Berghólabeygjunni á Garðvegi skömmu eftir miðnætti í fyrrinótt hlaut höfuðmeiðsl og var lagður inn á sjúkrahúsið í Keflavík. Ökumaður bifreiðarinnar fékk að fara heim að skoðun lokinni. Bílinn þurfti að fjarlægja með... Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 181 orð

Ísland eitt af minnst spilltu ríkjum heims

ÍSLAND er áfram eitt af minnst spilltu ríkjum heims, samkvæmt árlegri skýrslu sem stofnunin Transparency International gaf út í gær. Norðurlöndin skipa sér öll í efstu sæti listans og er Ísland þar í fjórða sæti. Meira
29. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Játa árekstur við togara

ÁHÖFN norska flutningaskipsins Bow Eagle viðurkenndi í gær, að skipið hefði rekist á franskan togara og sökkt honum en samt haldið siglingunni áfram eins og ekkert hefði í skorist. Meira
29. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 283 orð | 1 mynd

Kraftaverk að ég skyldi lifa þetta af

"ÞAÐ gengur kraftaverki næst að ég skyldi lifa þetta af," sagði séra Arnaldur Bárðarson, sóknarprestur á Hálsi í Fnjóskadal, en hann slasaðist mikið er veggur féll yfir hann sl. laugardagskvöld. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 145 orð

Kúasýning í Ölfushöllinni

LAUGARDAGINN 31. ágúst nk. kl. 13.00 efnir Búnaðarsamband Suðurlands í samvinnu við Félag kúabænda á Suðurlandi til kúasýningar í Ölfushöllinni á Ingólfshvoli í Ölfusi. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 748 orð

Lagning annars strengs nauðsynleg

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra segir að bilun í Cantat3-sæstrengnum, sem varð til þess að Ísland varð sambandslaust við umheiminn í allt að 9 klukkustundir í gær, sýni svart á hvítu að það sé nauðsynlegt að leggja annan sæstreng frá Íslandi. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 441 orð

Landssíminn frestar hækkun á heimtaugarleigu

FYRIRHUGAÐRI hækkun Landssímans á svokallaðri heimtaugarleigu hefur verið frestað til 1. desember en heimtaugarleigan er langstærsti hlutinn eða um þrír fjórðu hlutar af fastagjaldi sem fólk greiðir vegna heimasíma. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 503 orð

Lífeyrissjóður verzlunarmanna og Framsýn meðal kaupenda

FLEST bendir til þess að bæði Lífeyrissjóður verzlunarmanna og Lífeyrissjóðurinn Framsýn muni kaupa hluta af þeim bréfum sem Orca-hópurinn hefur selt Íslandsbanka eða alls hátt í 22% af nafnvirði en aðrir lífeyrissjóðir og félög sem eiga hlut í... Meira
29. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 357 orð

Líkir Bandaríkjaforseta við Churchill

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti mun ekki láta dræmar undirtektir bandamanna draga úr sér kjark hvað varðar hugsanlega innrás í Írak, að sögn Donalds Rumsfelds, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 39 orð

Loftbyssur teknar

LÖGREGLAN í Keflavík gerði í fyrrakvöld upptækar þrjár loftbyssur sem fimmtán ára piltur hafði undir höndum. Pilturinn hafði skotið af loftbyssu og plastkúlan lent í kinn ellefu ára drengs, rétt neðan við annað augað. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 71 orð

Lýst eftir bifreið

LÖGREGLAN í Keflavík lýsir eftir bifreiðinni JH-946 sem er hvít Toyota Corolla-fólksbifreið, árgerð 1988. Bílnum var stolið í Keflavík aðfaranótt miðvikudagsins 14. ágúst sl. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Magnús Jónsson

LÁTINN er Magnús Jónsson, óperusöngvari og fyrrum afreksmaður í íþróttum. Magnús fæddist 31. maí árið 1928 í Reykjavík og ólst þar upp. Gagnfræðaprófi lauk hann árið 1944. Meira
29. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Meirihluti landsmanna vill Kútsjma burt

RÚMLEGA 70% Úkraínumanna eru hlynnt því, að Leoníd Kútsjma, forseti landsins, segi af sér. Meira
29. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Mikill fjöldi bóka um 11. september

MIKILL fjöldi bóka um atburðina í Bandaríkjunum 11. september í fyrra, og málefni er tengjast þeim, er væntanlegur í bókaverslanir á næstunni, er eitt ár verður liðið frá því að hryðjuverkin voru framin, að því er The New York Times greinir frá. Meira
29. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Milosevic sakar BBC um hlutdrægni

SLOBODAN Milosevic, fyrrverandi forseti Júgóslavíu, lenti í gær í orðaskaki við blaðamann breska ríkisútvarpsins BBC sem bar vitni fyrir stríðsglæpadómstóli Sameinuðu þjóðanna í Haag. Milosevic er ákærður fyrir stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyninu. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 30 orð

Misritun í myndatexta Ranglega var farið...

Misritun í myndatexta Ranglega var farið með nöfn Ingimundar Sigfússonar, sendiherra Íslands í Japan, og Eyþórs Eyjólfssonar, ræðismanns Íslands í Japan, í myndatexta í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á... Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 424 orð

Mývetningar hafa hærra

ÞAÐ var enginn venjulegur bílstjóri sem flutti þingeysku kvæðamennina í Kveðanda á Landsmótið. Mývetningurinn Friðrik Steingrímsson var við stýrið, en hann hefur margoft skemmt landanum á hagyrðingakvöldum um land allt. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 405 orð

Ný 5 ára áætlun um uppbyggingu skólahúsnæðis undirbúin

FULLTRÚAR Reykjavíkurlistans í meirihluta Fræðsluráði hafa sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu vegna fyrsta fundar fræðsluráðs sem haldinn er eftir að skólastarf hófst að nýju og fram fór sl. mánudag. Fréttatilkynningin er hér birt í heild sinni. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 145 orð

Nýbrauði lokað um mánaðamót

BRAUÐFYRIRTÆKIÐ Nýbrauð í Mosfellsbæ hættir framleiðslu um mánaðamótin en í gær var öllu starfsfólki, um 20 manns, sagt upp og er uppsagnarfrestur allt að þrír mánuðir. Nýbrauð ehf. var lýst gjaldþrota í júní sem leið. Meira
29. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 299 orð | 1 mynd

Nýtt loðdýrahús í Ásgerði

ÞÓTT loðdýraræktin hafi átt undir högg að sækja á undanförnum árum er til dugmikið og bjartsýnt fólk sem vill sækja fram í greininni. Svo er um ábúendur á bænum Ásgerði í Hrunamannahreppi. Þar hefur verið rekið minkabú með ágætum árangri frá árinu 1987. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Pysjuvertíð í Eyjum

ALLRA síðustu daga hefur lundapysjuvertíðin náð miklum krafti, en fram að miðjum ágúst fór allt mjög hægt af stað. Nokkrir krakkar náðu milli tvö og þrjúhundruð pysjum eina nóttina. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 634 orð | 1 mynd

"Óviðunandi að svona staða komi upp"

BILUNIN í Cantat3-sæstrengnum hafði víðtæk áhrif í íslensku viðskipta- og athafnalífi í gær. Þannig áttu engin viðskipti sér stað í Kauphöll Íslands í gær og varð mikil röskun á starfsemi flugstjórnarmiðstöðvarinnar í Reykjavík. Meira
29. ágúst 2002 | Miðopna | 1138 orð | 1 mynd

"Þeir reyndu að einkavæða rigninguna"

Alþjóðabankinn telur að með einkavæðingu vatnslinda sé hægt að ná meiri árangri en náðst hefur fram að þessu við að útvega íbúum jarðar heilnæmt drykkjarvatn. Ekki eru allir sammála þessari stefnu. Egill Ólafsson ræddi við Oscar Olivera, skósmið frá Bólivíu, um reynsluna af einkavæðingu vatnslindanna í Cochabamba í Bólivíu. Meira
29. ágúst 2002 | Miðopna | 1337 orð | 3 myndir

Ráðgert að hafnarsvæðið verði fullnýtt eftir 20-30 ár

Miklar framkvæmdir eru fyrirhugaðar við Sundahöfn á næstu árum þar sem m.a. á að reisa vöruhótel, útbúa landfyllingar, varnargarð og nýtt fjölnota hafnarsvæði. Kristján Geir Pétursson komst að því í samtali við hafnarstjóra að núverandi aðstaða er of lítil og hafnarsvæðið þarfnast stöðugrar endurskoðunar. Meira
29. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Réttað vegna Bhopal-slyss

INDVERSKUR lögfræðingur heilsar fólki sem á um sárt að binda eftir gasslysið í Bhopal fyrir utan dómhúsið í Bhopal á Mið-Indlandi í gær. Meira
29. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 266 orð

Ríkiskaupum, Ístaki og Nýsi stefnt fyrir héraðsdóm

ENN er algjör biðstaða varðandi hugsanlegar framkvæmdir við byggingu rannsókna- og nýsköpunarhúss við Háskólann á Akureyri. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Rólað í rigningunni

ÞAÐ hefur verið nokkuð votviðrasamt undanfarna daga á höfuðborgarsvæðinu. Unga fólkið lætur sér fátt fyrir brjósti brenna og smárigningu er ekki leyft að eyðileggja útiveruna. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 942 orð | 1 mynd

Rúmum fækkað en heilabilaðir áfram á sjúkrahúsinu

ÁKVÖRÐUN um að loka annarri af tveimur heilabilunardeildum á Landakoti var endurskoðuð í gær. Verða sjúklingum deildarinnar fundin rúm á sjúkrahúsinu, að sögn Magnúsar Péturssonar, forstjóra Landspítala - háskólasjúkrahúss. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 123 orð

Samherji fær mestan kvóta á næsta fiskveiðiári

SAMHERJI hf. á Akureyri fær úthlutað mestum kvóta íslenskra útgerðarfyrirtækja á nýju fiskveiðiári sem hefst 1. september næstkomandi, en Fiskistofa hefur sent útgerðum fiskiskipa veiðileyfi og tilkynningar um aflaheimildir. Meira
29. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 306 orð

Skólaakstur verður heim að dyrum

BÆJARYFIRVÖLD í Mosfellsbæ hafa ákveðið að taka upp á ný skólaakstur að heimilum þeirra barna sem búa í meiri fjarlægð frá skóla en 1,5 kílómetra. Meira
29. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 203 orð

Skutu átta félaga sína í svefni

TVEIR rússneskir landamæraverðir hafa játað að hafa drepið átta félaga sína er þeir voru við gæslu á landamærum rússneska héraðsins Ingúsjetíu og Georgíu, skammt frá tsjetsjnesku landamærunum. Áður hafði tsjetsjneskum skæruliðum verið kennt um morðin. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 47 orð

Smári Geirsson áfram formaður

SMÁRI Geirsson var endurkjörinn formaður Sambands sveitarfélaga á Austurlandi á aðalfundi fyrir helgi. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 51 orð

Stálu áfengi úr Naustinu

TVEIR ungir menn brutust inn í veitingahúsið Naustið við Vesturgötu um sexleytið gærmorgun og stálu þaðan áfengi. Lögreglan í Reykjavík fékk tilkynningu um innbrotið og fór þegar á staðinn. Hún hafði uppi á öðrum þeirra skammt frá en hinn slapp. Meira
29. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 145 orð

Stofnfrumubanki hlýtur samþykki

ÞESS er vænst að áætlanir um fyrsta stofnfrumubankann í Bretlandi verði samþykktar í næsta mánuði, að því er BBC greinir frá. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 51 orð

Straumleysi á Suðurlandi

SKÖMMU eftir hádegi í gær fór rafmagn af Selfossi, Hveragerði og nágrenni. Straumleysið varði í um klukkustund í Hveragerði en skemur á Selfossi. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 764 orð

Sýnir að fastar fjárveitingar ganga ekki upp

ÓLAFUR Örn Haraldsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis, skoraði í gær á stjórn Landspítala - háskólasjúkrahúss, LSH, að hætta við lokun deildar fyrir heilabilaða á Landakoti. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 97 orð

Tildrög útafkeyrslu rannsökuð

LÖGREGLAN á Eskifirði rannsakar nú tildrög þess að fólksbifreið fór út af veginum um Vattarnesskriður um miðnætti á mánudag. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 803 orð | 1 mynd

Tónlistarhús og tvíæringur

Þórunn Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík árið 1944. Hún lauk prófi frá Leiklistarskóla Íslands árið 1967 og var við framhaldsnám í Stokkhólmi. Hún vann sem leikkona, blaðamaður, fararstjóri, leikstjóri og leikhöfundur í mörg ár hér heima og erlendis. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 711 orð | 3 myndir

Tónn er stundum tregasár

Skáldskaparíþróttin er síður en svo í útrýmingarhættu, ef marka má afurðirnar af landsmóti hagyrðinga. Pétur Blöndal brá sér norður fyrir heiðar og fylgdist með herlegheitunum. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 381 orð

Tryggt verði að framkvæmdir tefjist ekki

Á FUNDI fræðsluráðs sem haldinn var á mánudag kom meðal annars fram af hálfu kennara að ítarleg úttekt þarf að fara fram, að þeirra mati, á því hvað fór úrskeiðis við byggingarframkvæmdir við grunnskóla Reykjavíkur í haust og hvers vegna þær standast... Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 294 orð

Umsögnum almennt skilað innan fjögurra vikna

UMSÓKNUM um gjafsókn í dómsmálum hefur fjölgað jafnt og þétt frá því að gjafsóknarnefnd, sem heyrir undir dómsmálaráðuneytið, tók til starfa fyrir tíu árum. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 54 orð

Verð bréfa í deCODE í nýju lágmarki

VERÐ hlutabréfa í deCODE genetics, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, náði nýju lágmarki í gær þegar það lækkaði um 13,62% á Nasdaq-hlutabréfamarkaðinum. Lokaverð bréfanna var 2,03 Bandaríkjadalir. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Verslanir í Fákafeni í gang á ný

VERSLANIR í Fákafeni eru óðum að koma starfsemi sinni í gang aftur eftir stórbrunann í kjallara Teppalands hinn 7. ágúst sl. Ýmist ætla verslunarrekendur að opna aftur í Fákafeni að loknum viðgerðum eða annarsstaðar í borginni. Meira
29. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 126 orð | 1 mynd

Viðbygging Garðaskóla afhent

NÝ viðbygging við Garðaskóla í Garðabæ var formlega afhent skólanum á mánudag. Byggingin er alls 601 m² en í henni eru fjórar nýjar kennslustofur og fjögur minni rými. Meira
29. ágúst 2002 | Suðurnes | 1057 orð | 1 mynd

Viðkvæmt ástand á vinnustöðum kvenna

Atvinnuástandið er afar viðkvæmt á Suðurnesjum, ekki síst á stórum vinnustöðum kvenna. Þetta sagði frummælandi á opnum fundi um atvinnumál sem Samfylkingin efndi til. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 320 orð

Vilja friða rjúpuna í 5 ár

STJÓRN Rjúpnaverndarfélagsins hefur fjallað um tillögu Náttúrufræðistofnunar um styttingu veiðitíma á rjúpu og styður eindregið að brugðist verði við til þess að vernda íslenska rjúpnastofninn, enda er það í samræmi við tillögur félagsins á undanförnum... Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð

Vinstrigrænir í Jóhannesarborg

ÞRÍR félagar í Vinstrihreyfingunni - grænu framboði sitja Heimsþing Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun sem nú stendur yfir í Jóhannesarborg í Suður-Afríku. Meira
29. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 56 orð | 1 mynd

Vígsla veiðimannsins

MARGIR ungir veiðimenn hafa fengið fyrsta laxinn sinn í sumar, Maríulaxinn. Þegar laxinum hefur verið landað er veiðigyðjan lofuð og veiðimaðurinn tekur vígslu með því að bíta veiðiuggann af fiskinum. Hún Margrét Kristjánsdóttir er 10 ára Reykjavíkurmær. Meira
29. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 160 orð

Vonbrigði með viðræður um samræmingu á réttindum

MIKIL vonbrigði eru að ekki skuli hafa fengist niðurstaða í viðræður um samræmingu á réttindum félaga í ASÍ sem starfa hjá ríkinu við kjör annarra starfsmanna ríkisins, segir í ályktun sem samþykkt var á fundi miðstjórnar ASÍ í gær. Meira
29. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 344 orð | 1 mynd

Þjófar léku á öryggiskerfi

TVISVAR sinnum hefur verið brotist inn í Smáraskóla í Kópavogi á undanförnum vikum og ein tilraun til innbrots gerð að auki. Meira
29. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 244 orð

Þrír verkfræðingar ákærðir

FJÓRUM árum eftir versta lestarslys í sögu þýzku járnbrautanna, sem banaði 101 manni, hófust í gær réttarhöld yfir þremur verkfræðingum sem sæta ákæru fyrir að bera ábyrgð á margföldu manndrápi af gáleysi. Slysið átti sér stað hinn 3. Meira
29. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 289 orð

Þýskir dagar í Húnaþingi vestra

EFNT verður til "Þýskra daga" í Húnaþingi vestra 30. ágúst til 1. september. Dagskrá verður sem hér segir: Föstudaginn 30. Meira

Ritstjórnargreinar

29. ágúst 2002 | Leiðarar | 363 orð

Landspítalinn og heilabilaðir

Sú fyrirætlan yfirstjórnar Landspítala - háskólasjúkrahúss að ætla að loka annarri af tveimur sjúkradeildum fyrir heilabilaða á Landakoti í fjóra mánuði og reyna að útskrifa sem flesta af átján sjúklingum deildarinnar er forkastanleg. Meira
29. ágúst 2002 | Leiðarar | 528 orð

Síbrotamenn og skyldur samfélagsins

Eins og fram kom í grein er birtist í Morgunblaðinu sl. sunnudag, hafa gróf ofbeldisverk og alda innbrota vakið óhug í sumar. Þeir sem glæpina fremja eru oft síbrotamenn sem fastir eru í vítahring vímuefnaneyslu og ofbeldis, jafnvel frá unga aldri. Meira
29. ágúst 2002 | Staksteinar | 378 orð | 2 myndir

Úttekt á hraðlest

ÞAÐ er sumsé komið í ljós að þessar lestarhugmyndir voru svo mikil della að það myndi ekki einu sinni nægja að lestin félli ókeypis af himnum ofan til að rekstur hennar stæði undir sér. Þetta segir Vefþjóðviljinn. Meira

Menning

29. ágúst 2002 | Menningarlíf | 209 orð | 1 mynd

101 Reykjavík frumleg og skemmtileg

SKÁLDSAGAN 101 Reykjavík eftir Hallgrím Helgason kom nýverið út í Bretlandi hjá bókaforlaginu Faber & Faber. Umsagnir þarlendra blaða hafa verið lofsamlegar. Má þar m.a. Meira
29. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 167 orð | 1 mynd

Aldurslaus ást

Kanada, 2001. Bergvík VHS. (100 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn: Anne Wheeler. Aðalhlutverk: Wendy Crewson, Peter Coyote og Joe Cobden. Meira
29. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

At the Drive-In 2!

KANNSKI ekki alveg At the Drive In 2 en Sparta er verðugur arftaki sveitarinnar sálugu, enda stofnuð upp úr rústum hennar. Meira
29. ágúst 2002 | Menningarlíf | 55 orð | 1 mynd

Á seyði lýkur með leiksýningu

LISTAHÁTÍÐINNI Á seyði á Seyðisfirði lýkur á laugardagskvöld kl. 20 með leiksýningunni "And Björk of course" eftir Þorvald Þorsteinsson í Herðubreið kl. 20. Meira
29. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 425 orð | 2 myndir

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Harmonikuball laugardagskvöld kl.

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Harmonikuball laugardagskvöld kl. 22:00. Félagar úr Harmonikufélagi Reykjavíkur ásamt Ragnheiði Hauksdóttur söngkonu. Gömlu og nýju dansarnir. Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnudagskvöld kl. 20:00 til 00:00. Meira
29. ágúst 2002 | Menningarlíf | 157 orð | 1 mynd

Baldr hlýtur góða dóma tímarits BBC

GEISLADISKURINN Baldr, þar sem Sinfóníuhljómsveit Íslands, Gunnar Guðbjörnsson og Schola Cantorum flytja samnefnt verk Jóns Leifs undir stjórn Kari Kropsu, hlýtur afbragðsgóða dóma í septemberhefti BBC Music Magazine í ár. Meira
29. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Bootlegs á Grand Rokk

LANGT ER síðan heyrst hefur í rokksveitinni Bootlegs sem átti sitt blómaskeið fyrir áratug eða svo. Þó að sveitin sé eiginlega hætt hefur hún þó komið fram öðru hvoru og treður einmitt upp á Grand Rokk í kvöld, fimmtudagskvöld. Meira
29. ágúst 2002 | Menningarlíf | 377 orð | 3 myndir

Brennu-Njáls saga, rímur og ópera

FJÖLBREYTT menningarnámskeið verða í boði hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands á þessu haustmisseri. Þrjú námskeið eru í samstarfi við Tómstundaskólann Mími. Fyrst ber að geta námskeiðs Jóns Böðvarssonar um Brennu-Njáls sögu sem hefst 30. Meira
29. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 113 orð | 2 myndir

Dáleidd á tónleikum

BANDARÍSKA leikkonan Gwyneth Paltrow er búin að ná sér í nýjan kærasta, engan annan en rokkstjörnuna og Íslandsvininn Chris Martin, söngvara Coldplay. Meira
29. ágúst 2002 | Kvikmyndir | 274 orð

Draumurinn afbyggður

Leikstjóri: Melanie Mayron. Handrit: Lamar Daman, Robert Lee King. Aðalhlutverk: Jane McGregor, Piper Perabo, Trent Ford. Sýningartími: 90 mín. Bandaríkin, Bretland, Þýskaland, 2002. Meira
29. ágúst 2002 | Menningarlíf | 626 orð | 1 mynd

Fimmtudagur og fleira

Arnfinnur Amazeen, Baldur Geir Bragason, Bryndís Erla Hjálmarsdóttir, Þuríður Sigurðardóttir, Elín Helena Evertsdóttir, Markús Þór Andrésson og Sigríður Björg Sigurðardóttir. Sýningunni er lokið. Meira
29. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 288 orð | 1 mynd

Fjörutíu lög fyrir fjörutíu ár

HINIR ódauðlegu Rolling Stones munu fagna 40 ára starfsafmæli sínu með útgáfu á safni bestu laga sinna frá upphafi. Diskurinn mun bera heitið Forty Licks og mun innihalda 36 sígild lög Steinanna og 4 spáný - alls 40 lög fyrir 40 ár. Meira
29. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Haustlaufin!

ER HAUSTA tekur falla laufin gjarnan til jarðar gul og visnuð. Þó ekki öll lauf því að þessu sinni rjúka laufin upp, hratt upp Tónlistann. Meira
29. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Indælis Íslandslög!

ÞÆR hafa notið fádæma vinsælda Íslandslaga-plöturnar sem Skífan hefur gefið út síðustu árin. Björgvin Halldórsson hefur haft veg og vanda af útgáfunni, valið lög og flytjendur, stjórnað upptökum og útsetningum og það sem meira er, sungið fjölmörg... Meira
29. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Jarðar hamstur

BANDARÍSKI spéfuglinn Jim Carrey kom nágrönnum sínum talsvert á óvart á dögunum er hann hélt virðulega útför hamstursins síns við húsið sitt í skjóli nætur. Útförin fór fram á ströndinni við hús Carreys og voru vinir og ættingjar leikarans viðstaddir. Meira
29. ágúst 2002 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd

Jón Sæmundur tekur til í holunni

NÚ stendur yfir sýning Jóns Sæmundar Auðarsonar "Holan mín" í Galleríi@hlemmur.is við Hlemmtorg. Jón útskrifaðist með meistaragráðu í myndlist frá Glasgow School of Art á síðastliðnu ári. Á sýningunni getur að líta innsetningu og myndbandsverk. Meira
29. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 520 orð | 2 myndir

Kankvísir Kleifamenn

Samnefnd plata South River Band sem er skipað þeim Grétari Inga Grétarssyni (kontra- og rafbassi), Gunnari Reyni Þorsteinssyni (slagverk), Helga Þór Ingasyni (píanó, hljómborð og söngur), Jóni Arnarsyni (harmonika og söngur), Kormáki Bragasyni (gítar,... Meira
29. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 417 orð | 2 myndir

Langþráðir tónleikar

ORGELKVARTETTINN Apparat er ein þeirra hljómsveita sem frænkur liðsmanna stæra sig af í fjölskylduboðum og gamlir skólafélagar reyna að heilsa úti á götu því jú, strákunum gengur svo vel á erlendri grundu. Meira
29. ágúst 2002 | Menningarlíf | 243 orð | 1 mynd

Listaverk

Jóhannes Jóhannesson - Leikur forms og lita er gefin út í tengslum við sýninguna Stefnumót sem stendur yfir í Gerðarsafni til 6. september. Meira
29. ágúst 2002 | Menningarlíf | 102 orð

Ljóð

Heimsendapestir er ljóðabók eftir Eirík Örn Norðdahl . Það er bókaútgáfan Nýhil sem gefur bókina út en bókaútgáfan er framleiðsluhús með tímabundið aðsetur á slóðinni: http://www.hi.is/~haukurhe/ og starfa þar sjö ungir menn. Meira
29. ágúst 2002 | Myndlist | 514 orð | 1 mynd

Mannlíf, náttúra og hringir

Sýningin er opin á verslunartíma og stendur til 1. september. Meira
29. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 492 orð | 3 myndir

Mayall og Green saman í tónleikaferð

HINIR fornfrægu bresku blúsfrumkvöðlar John Mayall og Peter Green eru lagðir upp í veglega tónleikareisu um Bretlandseyjar. Fyrir tveimur árum komu þær saman í fyrsta skipti í 40 ár þessar miklu goðsagnir, við mikinn fögnuð blúsunnenda um heim allan. Meira
29. ágúst 2002 | Menningarlíf | 365 orð | 1 mynd

Miðaldafræði

TÚLKUN Íslendingasagna í ljósi munnlegrar hefðar: Tilgáta um aðferð er eftir Gísla Sigurðsson, fræðimann á Árnastofnun. Í bókinni er kynnt ný aðferð til að fjalla um þátt munnlegrar hefðar í íslensku miðaldasamfélagi. Meira
29. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

Neyðarástand hjá Kelly Osbourne

KELLY Osbourne, dóttir þungarokkarans fræga Ozzys Osbournes, hefur neyðst til að þvo undirföt sín í höndunum eftir að fatnaður að andvirði tæpra þriggja milljóna króna týndist í flugi. Meira
29. ágúst 2002 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Nóttin hefur þúsund augu á þýsku

GLÆPASAGA Árna Þórarinssonar, Nóttin hefur þúsund augu, er komin út í Þýskalandi hjá forlaginu Verlagshaus No. 8. Þetta er fyrsta íslenska glæpasagan sem gefin er út þar í landi. Áður hefur bókin verið gefin út í Danmörku þar sem hún hlaut góða dóma. Meira
29. ágúst 2002 | Menningarlíf | 367 orð | 2 myndir

Ný sýn á dróttkvæðin

UMSAGNIR birtust nýlega um ritverk tveggja íslenskra fræðimanna í TLS, bókmenntaauka breska dagblaðsins Times, sem er eitt virtasta vikurit á sínu sviði. Í tölublaði TLS sem út kom 3. Meira
29. ágúst 2002 | Menningarlíf | 538 orð | 1 mynd

"Vinalegt andrúmsloft í hljómsveitinni"

FJÓRIR ungir íslenskir hljóðfæraleikarar hafa verið á ferð með norrænu hljómsveitinni Orkester Norden undanfarnar vikur, en hljómveitin fagnar nú tíu ára afmæli sínu. Hélt hún m.a. Meira
29. ágúst 2002 | Menningarlíf | 153 orð | 1 mynd

Selló á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju

TÓNLEIKARÖÐIN Sumarkvöld við orgelið er komin á síðustu viku. Á síðustu hádegistónleikum sumarsins í Hallgrímskirkju, kl. 12 í dag, verður brugðið út af vananum. Meira
29. ágúst 2002 | Bókmenntir | 524 orð

Skáldskapur án landamæra

Höfundar: Unnur Sólrún Bragadóttir, Birgir Svan Símonarson, Draumey Aradóttir, Joop Verhaaren, Jeramy Dodds og Páll Biering. Ljóðskáldahópurinn Bláa handklæðið 2002 - 97 bls. Meira
29. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Slær út eiginkonuna

ENSKI knattspyrnumaðurinn David Beckham hefur gert samning við útgáfufyrirtækið HarperCollins um útgáfu á ævisögu hans. Talið er að Beckham, sem er fyrirliði enska landsliðsins og leikmaður Man. Utd, fái í kringum 260 milljónir ísl. Meira
29. ágúst 2002 | Menningarlíf | 76 orð

Sýningum lýkur

Listasafn Íslands Sumarsýningu Listasafns Íslands lýkur á sunnudag. Á henni er úrval íslenskra verka frá 1900-1980. Salir, safnbúð og kaffistofa eru opin kl. 11-17. Ljósmyndasafn Reykjavíkur,Tryggvagötu 15 Sýning á blaðaljósmyndum lýkur á sunnudag. Meira
29. ágúst 2002 | Menningarlíf | 51 orð | 1 mynd

Sögukvöld í Skaftfelli

SÖGUKVÖLD verður í menningarmiðstöðinni Skaftfelli á Seyðisfirði í kvöld kl. 21. Sögumaðurinn Gabi Schaffer frá Þýskalandi dvelur nú í vinnustofu Skaftfells við fræðistörf og býður til sögukvöldsins. Aðgangur er ókeypis. Meira
29. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 202 orð | 1 mynd

Trommað gegn læknisráði

HLJÓMSVEITIN Ash gefur nú ekki mikið út á læknisráð enda rokkið og rólið augljóslega látið ganga fyrir öllu öðru. Þessi fjögurra manna sveit lenti í bílslysi fyrr í mánuðinum með þeim afleiðingum að trommuleikarinn, Rick McMurry rifbeinsbrotnaði. Meira
29. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Tæknó! Tæknó! Tæknó!

ÞAÐ er ekki til ýktara lið en snillingarnir í þýska tæknófyrirbærinu Scooter. Meira
29. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 228 orð | 1 mynd

Vinkonur í leðri og satíni

Bretland 2001. Myndfom VHS. (105 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn Sandra Goldbacher. Aðalhlutverk Anna Friel, Michelle Williams. Meira
29. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Þunnur þrettándi

Bandaríkin, 2001. Skífan VHS. (90 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn: Ruben Preuss. Aðalhlutverk: Judd Nelson, Seymour Cassel og Joe Viterelli. Meira

Umræðan

29. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 167 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Hallgrímskirkja. Hádegistónleikar kl. 12. Gunnar Kvaran leikur á selló. Háteigskirkja. Taizé-messa kl. 20. Laugarneskirkja. Fyrsta kyrrðarstund haustsins kl. 12. Meira
29. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 527 orð | 1 mynd

Bóta þörf í Borgarnesi

VIÐ hjónin höfum oft á undanförnum árum stoppað í Borgarnesi í styttri og lengri bílferðum um Vesturland. Meira
29. ágúst 2002 | Aðsent efni | 350 orð | 2 myndir

Danskennsla í grunnskólum

Dans er ein besta forvörnin, segja Ingibjörg Róbertsdóttir og Heiðar R. Ástvaldsson, gegn vímuefnum sem til er. Meira
29. ágúst 2002 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

Endurskipulagning með hliðsjón af byggðastefnu

Með tímanum, segir Árni Björnsson, mætti gera heilbrigðisþjónustu óþarfa. Meira
29. ágúst 2002 | Aðsent efni | 877 orð | 1 mynd

Enn um Falun Gong

Engin trúarhreyfing er hafin yfir gagnrýna umfjöllun, segir Bjarni Randver Sigurvinsson, en hún verður að vera málefnaleg. Meira
29. ágúst 2002 | Aðsent efni | 403 orð | 1 mynd

Frjálshyggja og skóli

Hægt verður að veita börnum betri kennslu, segir Gunnlaugur Jónsson, og búa þau betur undir framtíðina. Meira
29. ágúst 2002 | Aðsent efni | 943 orð | 1 mynd

Heilbrigðismálin inn úr kuldanum

Lausnin er fólgin í því að efla grunnheilsugæsluna, segir Steingrímur J. Sigfússon, og leggja áherslu á hvers kyns forvarnir og fyrirbyggjandi starfsemi. Meira
29. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 662 orð | 1 mynd

Hvað er með Ásum?

TÆKIFÆRI gefast til að rifja lauslega upp gamlar sagnir. Í þeirri sögu, sem hér um getur draga allir, sem við sögu koma, dám af kynngi þeirri og náttúru, sem dregið hefur allskyns sveipi hátt til fjalla. Hana er að finna í Snorra Eddu. Meira
29. ágúst 2002 | Aðsent efni | 634 orð | 2 myndir

Hver segir að það vanti bílastæði í miðborgina?

Könnun mín leiddi í ljós, segir Dóra Pálsdóttir, að af 835 bílastæðum í fimm húsum voru 308 stæði laus á háannatíma. Meira
29. ágúst 2002 | Aðsent efni | 1023 orð | 1 mynd

Íslenski draumurinn (eða martröðin?)

Strax frá ungaaldri er okkur kennt að skilja á milli rétts og rangs, segir Kristín María Birgisdóttir. Það veit hver heilvita maður að þetta er rangt! Meira
29. ágúst 2002 | Aðsent efni | 287 orð | 1 mynd

Nýtum kosningarétt - skilum auðu

Ég, segir Kristján Haukur Flosason, skila auðu. Meira
29. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 597 orð

Opið bréf til fjármálaráðherra

HR. fjármálaráðherra. Það er athyglisvert að fylgjast með því hvernig hugmyndaflug þeirra sem segjast vera andvígir því sem þeir eru að gera skælir það sem þeir taka sér fyrir hendur. Meira
29. ágúst 2002 | Aðsent efni | 942 orð | 1 mynd

Plástur á bágtið - pillur - borga - basta - búið!

Mánuðum eða árum saman, segir Elín G. Ólafsdóttir, bíða þúsundir veikra án aðgerða. Meira
29. ágúst 2002 | Aðsent efni | 637 orð | 1 mynd

Ráðstefna um þverfaglegt nám

Mikilvægt er, segir Sigþór Jónsson, að skerða sem minnst val stúdenta við þverfaglegt nám. Meira
29. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 359 orð | 1 mynd

Reiðvegir eru fyrir hesta

"Og orðstír vor lifir í verki, sem mikils er metið þótt margt fari í súginn og þjóðin sé alls konar neyð slegin. Að endingu virðist mér óhætt að láta þess getið, að akveginn skulu menn ríða, en aka reiðveginn. Meira
29. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 683 orð | 1 mynd

Samruni þjóðanna

ÞEGAR hugsað er til þjóða jarðarinnar, hins mikla mannfjölda og margvíslegu þjóðsiða og trúarbragða verður manni orða vant. Meira
29. ágúst 2002 | Aðsent efni | 403 orð | 1 mynd

Samstarfssamningar við íþrótta- og tómstundafélög

Við höfum lagt til í bæjarstjórn, segir Sigrún Jónsdóttir, að íþróttafulltrúi hefji nú þegar undirbúning að gerð samstarfssamninga. Meira
29. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 565 orð | 1 mynd

Umferð og slys

EKKERT lát er á slysum í umferðinni, en þau eru misjafnlega alvarleg og viðrist alveg sama hvaða áróður er rekinn, hvort það er lögregla,umferðarráð, tryggingarfélög eða aðrir, slysum fjölgar og eru dauðaslys á þessu ári, þó ekki séu liðnir nema tveir... Meira
29. ágúst 2002 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Verslunarráðið og enskan

Ég óttast að taki æ fleiri fyrirtæki upp ensku sem viðskiptamál, segir Stefán Snævarr, verði íslenskan í bráðri útrýmingarhættu. Meira
29. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu kr. 4.000 til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Dóra Júlía Agnarsdóttir og Klara... Meira

Minningargreinar

29. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1261 orð | 1 mynd

AÐALBJÖRG STEFÁNSDÓTTIR

Aðalbjörg Stefánsdóttir fæddist í Ásgeirsbrekku, Viðvíkursveit í Skagafirði 28. mars 1916. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 21. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Stefán Þorgrímsson bóndi, f. í Hofstaðaseli í Viðvíkursveit 15. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2002 | Minningargreinar | 154 orð | 1 mynd

BENEDIKT SNORRI SIGURBERGSSON

Benedikt Snorri Sigurbergsson fæddist í Brautarholti í Vestmannaeyjum 25. nóvember 1930. Hann lést á líknardeild Landsspítalans í Kópavogi 17. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hjallakirkju í Kópavogi 26. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2002 | Minningargreinar | 621 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR INGVAR GUÐMUNDSSON

Guðmundur Ingvar Guðmundsson stýrimaður fæddist í Reykjavík 30. janúar 1945. Hann varð bráðkvaddur í Danmörku 5. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Árbæjarkirkju 15. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1861 orð | 1 mynd

HJALTI HARALDSSON

Hjalti Haraldsson fæddist á Þorleifsstöðum í Svarfaðardal 6. desember 1917. Hann lést á Dalbæ á Dalvík 11. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dalvíkurkirkju 19. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1232 orð | 1 mynd

MAGNÚS MATTHÍASSON

Magnús Matthíasson var fæddur í Reykjavík 28. apríl 1941. Hann lést á heimili sínu þar 20. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Matthías Matthíasson málarameistari frá Holti í Reykjavík, f. 8. ágúst 1904, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2002 | Minningargreinar | 413 orð | 1 mynd

RAGNAR GÍSLI GUÐMUNDSSON

Ragnar Gísli Guðmundsson fæddist á Brekku á Ingjaldssandi 25. september 1920. Hann lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti 13. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Sæbólskirkju á Ingjaldssandi 24. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2002 | Minningargreinar | 748 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR SVEINSDÓTTIR

Sigríður Sveinsdóttir fæddist í Skarðshlíð í A-Eyjafjallahreppi 19. febrúar 1957. Hún lést á líknardeild Landspítalans 19. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Sveinn Jónsson, f. 30.6. 1924, d. 30.5. 1983, og Kristín Hróbjartsdóttir, f. 18.6. 1935. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1126 orð | 1 mynd

VILBORG HARÐARDÓTTIR

Vilborg Harðardóttir fæddist í Reykjavík 13. september 1935. Hún lést við Snæfell 15. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 23. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 762 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 390 390 390...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 390 390 390 26 10,101 Blálanga 130 127 127 1,916 243,772 Gellur 650 625 639 70 44,750 Grálúða 180 180 180 1,539 277,020 Gullkarfi 91 5 80 11,943 955,212 Hlýri 192 120 172 3,153 543,038 Háfur 25 20 24 67 1,610 Hámeri 180 180 180... Meira

Daglegt líf

29. ágúst 2002 | Neytendur | 538 orð | 1 mynd

Skortur á ferskum kjúklingi vegna kamfýlóbakter

LÍTIÐ framboð hefur verið af ferskum kjúklingi í verslunum í sumar. Telja kaupmenn ástandið verra en oftast áður, en sums staðar hefur lítið sem ekkert verið til af ferskum kjúklingi í verslunum á sunnudögum og mánudögum. Meira
29. ágúst 2002 | Neytendur | 820 orð

Svínakjöt og sælgæti á tilboði

BÓNUS Gildir frá 29. ágúst til 1. sept. nú kr. áður kr. mælie. Meira
29. ágúst 2002 | Neytendur | 340 orð | 1 mynd

Varað við of lítilli mjólkurneyslu

FORELDRAR barna sem ekki drekka mjólk eru hvattir til að leita aðstoðar næringarfræðinga um hvernig tryggja megi að börn þeirra fái nóg kalsíum. Meira

Fastir þættir

29. ágúst 2002 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í gær, miðvikudaginn 28. ágúst, varð fimmtugur Guðbrandur Jóhannsson, sjómaður . Hann tekur á móti ættingjum og vinum í kvöld á Goldfinger í Kópavogi, milli kl. 20 og... Meira
29. ágúst 2002 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 29. ágúst, verður áttræð Kristrún Jónsdóttir, húsfreyja, Hamraborg 26, Kópavogi. Kristrún verður að heiman á... Meira
29. ágúst 2002 | Fastir þættir | 349 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Góð þátttaka í Sumarbrids Úrslit þriðjud 20. ágúst - 18 pör í Mitchell, M=216 NS Friðrik Jónsson-Tómas Sigurjónsson 251 Ragna Briem-Þóranna Pálsdóttir 243 Þórður Ingólfsson-Björn Friðriksson AV Kristján Jónasson-Daníel Guðbjartsson 288 Guðm. Baldurss. Meira
29. ágúst 2002 | Fastir þættir | 229 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

LITUR sem vörnin getur ekki hreyft án útgjalda er sagður vera frosinn. Meira
29. ágúst 2002 | Dagbók | 124 orð | 1 mynd

Fermingarfræðslan að hefjast í Landakirkju

Fermingarbörn næsta vors og foreldrar þeirra eru boðuð til kirkju sunnudagskvöldið 1. sept. Stuttur kynningarfundur verður á eftir í safnaðarheimilinu. Ungmennin eru að stíga inn í merkan áfanga í lífinu og verður dagskrá vetrarins í samræmi við það. Meira
29. ágúst 2002 | Fastir þættir | 694 orð | 3 myndir

Forskot Hannesar orðið 2½ vinningur

20.-30. ágúst 2002 Meira
29. ágúst 2002 | Fastir þættir | 659 orð | 3 myndir

Hnoðrar einu sinni enn

Í SUMAR hefur tvisvar verið fjallað um jurtir, sem eru oftast kallaðar hnoðrar á íslensku, en samkvæmt nýjum flokkunarreglum grasafræðinnar er þeim skipt upp í Sedum og Rhodiola. Meira
29. ágúst 2002 | Viðhorf | 843 orð

Iðrumst! Iðrumst!

Og viti menn. Það er engu líkara en Kofi Annan hafi með orðum sínum létt af manni einhverri óútskýrðri byrði sem manni finnst þó ekki út í hött að kalla synd. Meira
29. ágúst 2002 | Fastir þættir | 988 orð | 1 mynd

Ný aðferð Íslandspósts hf. við stimplun póstsendinga

LESENDUR þessara frímerkjaþátta minnast þess trúlega, að ég lét í ljós árið 1999 eða um það leyti, sem einkavæðing póstmála okkar var að hefjast, að frímerki sem gjaldmiðill væru í verulegri hættu vegna þeirrar stefnu póstsins að taka upp sérstaka... Meira
29. ágúst 2002 | Dagbók | 921 orð

(Sálm. 93, 5.)

Í dag er fimmtudagur 29. ágúst, 241. dagur ársins 2002. Höfuðdagur. Orð dagsins: Vitnisburðir þínir eru harla áreiðanlegir, húsi þínu hæfir heilagleiki, ó Drottinn, um allar aldir. Meira
29. ágúst 2002 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 f5 2. g3 Rf6 3. Bg2 e6 4. Rf3 d5 5. 0-0 Bd6 6. c4 c6 7. b3 De7 8. Dc2 0-0 9. Re5 Bd7 10. Rd2 Be8 11. Rdf3 Bh5 12. Rd3 Rbd7 13. Bf4 Kh8 14. Rfe5 Hg8 15. Rxd7 Rxd7 16. Bxd6 Dxd6 17. Rf4 Bg6 18. e3 Hac8 19. Hfc1 dxc4 20. bxc4 e5 21. c5 De7 22. Meira
29. ágúst 2002 | Dagbók | 124 orð

Sólskríkjan

Sú rödd var svo fögur, svo hugljúf og hrein, sem hljómaði til mín úr dálitlum runni; hún sat þar um nætur og söng þar á grein svo sólfögur ljóð um svo margt, sem ég unni, og kvöld eftir kvöld hóf hún ástarljóð ein - ó, ef að þú vissir, hvað mikið hún... Meira
29. ágúst 2002 | Fastir þættir | 489 orð

Víkverji skrifar...

Víkverji telur að umferðarátak lögreglunnar í Reykjavík, eða "slysalausi dagurinn" svokallaði, sé ágætisframtak. Meira

Íþróttir

29. ágúst 2002 | Íþróttir | 205 orð

Ármann leigður til Brann

ÁRMANN Smári Björnsson, sem leikið hefur með 1. deildarliði Vals í knattspyrnu, leikur með norska úrvalsdeildarliðinu Brann það sem eftir er tímabilsins í Noregi. Meira
29. ágúst 2002 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Átta í röð hjá Rosenborg

NORSKU meistararnir í Rosenborg eru komnir í riðlakeppni meistaradeildar Evrópu áttunda árið í röð. Meira
29. ágúst 2002 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Bandaríkin sigurstrangleg

Það fer ekki eins mikið fyrir heimsmeistarakeppninni í körfuknattleik og HM í knattspyrnu sem fram fór í sumar en í dag hefst HM í körfuknattleik í Indianapolis í Bandaríkjunum og berjast 16 lið um titilinn. Meira
29. ágúst 2002 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

Chelsea í skuldafeni

MIKIÐ hefur verið rætt og skrifað um niðursveifluna sem á sér stað í knattspyrnuhagkerfinu á enskri grund þessa dagana. Fimm sögufræg félög í tveimur efstu deildum ensku deildarkeppninnar róa nú öllum árum til að forðast gjaldþrot en á sama tíma eru 437 enskir knattspyrnumenn án atvinnu. Þessi fjöldi gæti mannað 40 knattspyrnulið. Meira
29. ágúst 2002 | Íþróttir | 186 orð

Eiður aftur orðaður við United

Enskir fjölmiðlar gefast ekki upp á að orða Eið Smára Guðjohnsen, framherja Chelsea, við önnur lið á Bretlandseyjum. Meira
29. ágúst 2002 | Íþróttir | 106 orð

Hjalti í raðir Valsmanna

ALLAR líkur eru á að Hjalti Pálmason, fyrirliði Víkings í handknattleik, gangi til liðs við Val og leiki með þeim á komandi leiktíð. Hjalti hefur æft með Hlíðarendaliðinu að undanförnu og hafa Valsmenn gert honum tilboð sem hann er að skoða. Meira
29. ágúst 2002 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

* ÍSLENSKA kvennalandsliði í golfi hóf...

* ÍSLENSKA kvennalandsliði í golfi hóf keppni á Evrópumóti einstaklinga í Svíþjóð í gær. Kristín Elsa Erlendsdóttir og Ólöf María Jónsdóttir úr Keili léku hvor um sig á 75 höggum og eru í 29.-37. sæti. Meira
29. ágúst 2002 | Íþróttir | 99 orð

Johnson til Hauka

KÖRFUKNATTLEIKSLIÐ Hauka hefur samið við Bandaríkjamanninn Stevie Johnson um að hann leiki með liðinu á næstu leiktíð. Meira
29. ágúst 2002 | Íþróttir | 130 orð

Kallað á fimm atvinnumenn

Ólafur Þórðarson hefur valið ungmennalandslið skipað leikmönnum 21 árs og yngri sem mætir Ungverjum í æfingaleik á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum 7. september næstkomandi. Meira
29. ágúst 2002 | Íþróttir | 292 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu: Forkeppni, 3.

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu: Forkeppni, 3. umferð, síðari leikir: Dynamo Kiev - Levski Sofia 1:0 Florin Cernat 42. *Dynamo Kiev áfram, 2:0 samanlagt. Lokomotiv Moskva - Grazer AK 3:3 Sergei Ignashevitsj 6., Vadim Evseev 32., Julio Cesar 43. Meira
29. ágúst 2002 | Íþróttir | 4 orð

KNATTSPYRNA UEFA-bikarkeppnin: Hásteinsvöllur: ÍBV - AIK...

KNATTSPYRNA UEFA-bikarkeppnin: Hásteinsvöllur: ÍBV - AIK Solna 17. Meira
29. ágúst 2002 | Íþróttir | 186 orð

Mannekla hjá Völsurum

Þorlákur Árnason, þjálfari 1. deildarliðs Vals í knattspyrnu, glímir við mikla manneklu þessa dagana og ljóst er að hann verður að kalla á marga leikmenn í 2. flokki inn í leikmannahópinn fyrir síðustu þrjá leiki liðsins í deildinni. Meira
29. ágúst 2002 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

Nýtum okkur hraða framherjanna

FYLKISMENN leika seinni leik sinn gegn belgíska liðinu Moeskroen í forkeppni UEFA-bikarsins í Belgíu í kvöld. Árbæingar komu töluvert á óvart í fyrri leiknum á Laugardalsvelli og náðu jafntefli, 1:1, en Aðalsteinn Víglundsson, þjálfari Fylkis, á von á að belgíska liðið verði erfiðara viðureignar á heimavelli sínum, Le Canonnier. Meira
29. ágúst 2002 | Íþróttir | 308 orð | 1 mynd

* PAUL Scholes miðvallarleikmaður Manchester Utd...

* PAUL Scholes miðvallarleikmaður Manchester Utd meiddist á ökkla í Evrópuleik United á Old Trafford í fyrrakvöld og er reiknað með að hann leiki ekki næstu tvær vikur. Meira
29. ágúst 2002 | Íþróttir | 121 orð

Perunicic fær þýskt ríkisfang

JÚGÓSLAVNESKI handknattleiksmaðurinn Nenand Perunicic, stjórskyttan sem leikur með Magdeburg, liði Alfreðs Gíslasonar og Ólafs Stefánssonar, er kominn með þýskan ríkisborgararétt. Meira
29. ágúst 2002 | Íþróttir | 294 orð

"Við verðum að sækja"

"ÞAÐ verður óneitanlega á brattann að sækja fyrir okkur en við setjum stefnuna á að skora í fyrri hálfleik og halda hreinu, ef það tekst er aldrei að vita hvað gerist í framhaldinu," sagði Njáll Eiðsson þjálfari ÍBV í gær er hann var inntur... Meira
29. ágúst 2002 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

Sögulegur sigur Sunderland

SUNDERLAND vann sinn fyrst sigur í ensku úrvalsdeildinni og Leeds tapaði sínum fyrsta leik þegar liðin mættust á Elland Road í gærkvöldi. Lokatölur urðu 1:0, en þetta var í fyrsta sinn í 41 ár sem Sunderland sigrar á Elland Road. Aston Villa vann einnig sinn fyrsta sigur þegar liðið lagði Manchester City í Birmingham og í Blackburn mátti Liverpool sætta sig við jafntefli. Meira
29. ágúst 2002 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

Vernharð styrktur fram að ÓL í Aþenu

STOFNAÐUR hefur verið bakhjarlahópur Vernharðs Þorleifssonar júdókappa frá Akureyri með það að markmiði að gera honum kleift að einbeita sér að íþrótt sinni næstu tvö árin og æfa og keppa við bestu aðstæður fram yfir Ólympíuleikana í Aþenu árið 2004. Meira

Viðskiptablað

29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 202 orð

98 milljóna króna hagnaður Kögunar

KÖGUN hf. skilaði 98 milljóna króna hagnaði á fyrstu níu mánuðum reikningsárs fyrirtækisins, en reikningsár þess er frá byrjun október til loka september. Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 619 orð | 1 mynd

Aldurstengt réttindakerfi tekið upp í Lífiðn

LÍFEYRISSJÓÐURINN Lífiðn hefur ákveðið að taka upp aldurstengt réttindakerfi frá og með fyrsta september næstkomandi, en réttindakerfi Lífiðnar hefur hingað til byggst á stigakerfi. Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 183 orð | 2 myndir

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 100 orð

DMM með viðhaldsnámskeið

DAGANA 2.-4. september nk. standa DMM-lausnir ehf. að námskeiði á sviði eignaumsýslu og viðhaldsstjórnunar. Námskeiðið er sérstaklega ætlað þeim aðilum sem beint eða óbeint bera ábyrgð á að hámarka arðsemi eigna og stjórna viðhaldi. Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 91 orð | 1 mynd

Engin viðskipti í Kauphöll Íslands í gær

EKKI reyndist unnt að opna fyrir viðskipti í Kauphöll Íslands í gær vegna bilunar sem varð í CANTAT3 sæstrengnum milli Evrópu og Ameríku. Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 211 orð | 1 mynd

Enn gott á kolmunna

KOLMUNNAVEIÐARNAR hafa gengið vel það sem af er árinu en afli íslensku skipanna er nú orðinn 197.404 tonn. Heldur hefur dregið úr kolmunnaveiðinni síðustu vikurnar en aflabrögð voru mjög góð í vor og fram á sumar. Kolmunnakvóti ársins er 282 þúsund tonn og því um 84.569 tonn eftir af kvótanum. Til samanburðar má nefna að á fyrstu 8 mánuðum síðasta árs var kolmunnaaflinn orðinn tæp 232 þúsund tonn en aflinn árið 2001 var rúm 365.000 tonn. Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Erlend skip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 741 orð

Ferja milli Íslands, Grænlands og Norður-Ameríku?

NÝLEGA kom upp hugmynd um að kanna möguleika á ferjusiglingum vestur um haf, á milli Íslands, Grænlands og N-Ameríku. Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 34 orð | 1 mynd

Frystiskip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 1064 orð | 1 mynd

Fullt hús af tölvum og fjarskiptabúnaði

Bygging alþjóðlegs netvers hér á landi gæti verið vænleg leið til að laða að erlenda fjárfesta, ef marka má niðurstöður athugana sem Fjárfestingastofan hefur staðið fyrir. Netver (e. Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 438 orð | 1 mynd

Gagnvirkar töflur fyrir skóla

TÚSSTÖFLUR mega fara að vara sig því nú er komin á markað gagnvirk tafla, svokölluð "Smart tafla" sem getur hæglega leyst hana af hólmi. Taflan sem um ræðir er tölvustýrð og hana er hægt að tengja bæði við PC og Mac. Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 615 orð | 1 mynd

Getur gleymt sér í bókaverslun

Helgi Kristófersson fæddist í Reykjavík árið 1958. Hann varð byggingameistari 1982 og lauk námi í iðnrekstrarfræði frá Tækniskólanum 1988. Að námi loknu starfaði Helgi sem markaðsstjóri hjá Steinprýði til ársins 1990 er hann hóf störf hjá Húsasmiðjunni. Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 231 orð | 1 mynd

Halda námskeið í Þýskalandi

FYRIRTÆKJUM í upplýsingatæknigeiranum gefst tækifæri á að sækja sex daga námskeið um gerð viðskiptaáætlana í bænum Itzehoe, skammt utan við Hamborg í Þýskalandi, dagana 15.-21. september og 17.-23. nóvember nk. Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 234 orð | 1 mynd

Hausaþurrkun opnuð í Færeyjum

"ÞAÐ er mín skoðun að Íslendingar og Færeyingar eigi að auka samvinnu sín í milli á ýmsum sviðum," segir Guðbrandur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Útgerðarfélags Akureyringa, í frétt á heimasíðu félagsins. Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 96 orð | 1 mynd

Hlutafé Pharmaco aukið

HLUTAFÉ Pharmaco hf. var aukið um 80.552.274 krónur að nafnverði á þriðjudag. Heildarhlutafé félagsins nemur 504.626.379 krónum eftir aukninguna, en var fyrir 424.074.105 krónur. Hið nýja hlutafé hefur allt verið greitt með hlutabréfum í Delta hf . Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 9 orð | 1 mynd

Humarbátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 86 orð

Inuit hefur starf-semi á Íslandi

HUGBÚNAÐARFYRIRTÆKIÐ Inuit efh. hefur hafið starfsemi en fyrirtækið er systurfyrirtæki Inuit AB í Svíþjóð. Eigendur eru Inuit AB auk íslenskra aðila. Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 166 orð | 1 mynd

Ískrapavél um borð í Sléttbak

SLÉTTBAKUR EA 4, frystiskip Útgerðarfélags Akureyringa , kom til heimahafnar fyrir helgi úr sínum þriðja túr undir merkjum ÚA. Þessi túr var heldur rýr, framan af voru aflabrögð mjög treg . Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 53 orð | 1 mynd

Kiel landar á Akureyri

FRYSTITOGARINN Kiel kom til Akureyrar í byrjun vikunnar og landaði afla sínum úr Barentshafi. Aflinn var um 570 tonn af frystum fiski, mest þorski og 170 tonn af fiskimjöli. Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 192 orð

Netleikjaþjónusta frá Xbox

BANDARÍSKA tæknifyrirtækið Microsoft kveðst ætla að ýta netleikjaþjónustu fyrir Xbox-leikjatölvuna úr vör 15. nóvember. Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 221 orð

Nígerískur prins

NÍGERÍSKUR prins sendi þeim sem þetta ritar tölvupóst á dögunum þar sem hann lýsti vandræðum sínum. Vandinn væri sá að hann ætti mikinn auð en gæti ekki nýtt hann nema fá utanaðkomandi hjálp. Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 1886 orð | 5 myndir

Norrönu hleypt af stokkunum

Ný, stærri og íburðarmeiri Norröna markar tímamót í ferjusiglingum til Íslands. Haraldur Johannessen fjallar hér um sögu þessara siglinga, smíði skipsins og þýðingu þess fyrir ferðaþjónustu á Íslandi. Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 198 orð | 1 mynd

Nýju fötin forstjórans

FORSTJÓRARNIR og milljarðamæringarnir Bill Gates hjá Microsoft og Steve Jobs hjá Apple leggja mismikla áherslu á klæðaburð . Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 156 orð | 1 mynd

Nýr ritstjóri Skipaskrárinnar

JÓN Sigurðsson vélstjóri hefur verið ráðinn ritstjóri Skipaskrár Athygli. Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 151 orð | 1 mynd

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 413 orð | 1 mynd

Samherji fær um 7,2% af kvóta næsta fiskveiðiárs

SAMHERJI hf. á Akureyri fær úthlutað mestum kvóta íslenskra útgerðarfyrirtækja á nýju fiskveiðiári sem hefst 1. september nk. Kaldbakur EA, skip Útgerðarfélags Akureyringa hf., fær úthlutað mestum kvóta einstakra skipa. Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 119 orð | 1 mynd

Silungsflök með sítrónu

ÞÁ ER komið að silungnum, enda nóg framboð af honum svona að áliðnu sumri. Reynar er alltaf hægt að fá nýjan silung, þökk sé fiskeldinu. Silungur er sannkallaður veizlumatur og hægt að matreiða hann á ýmsa vegu eins og annan fisk. Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 211 orð

Skagstrendingur hagnast um 152 m.kr.

SKAGSTRENDINGUR hf. var rekinn með 152 milljóna króna hagnaði eftir skatta á fyrstu sex mánuðum ársins 2002 en hafði verið rekinn með 141 milljónar króna tapi á sama tímabili í fyrra. Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 7 orð | 1 mynd

Skelfiskbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 247 orð | 1 mynd

Slegist um súkkulaði

STÆRSTI súkkulaðiframleiðandi Bandaríkjanna, Hershey Foods, er nú til sölu. Margir eru sagðir hafa sýnt fyrirtækinu áhuga og svissneska matvæla- og sælgætisfyrirtækið Nestlé er sagt vera þar fremst í flokki. Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 106 orð | 1 mynd

SPRON spáir 0,4% verðbólgu milli mánaða

SPRON spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,4% á milli ágúst- og septembermánaða. Hækkunin samsvarar 4,9% verðhækkun á ársgrundvelli. "Gangi spáin eftir verður vísitala neysluverðs miðað við verðlag í byrjun september 222,8 stig . Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 692 orð

Sökudólgurinn og fórnarlambið

HELSTU fréttir af alþjóðafjármálamörkuðum árið 2002 hafa tengst bókhaldssvikum (WorldCom), víðtækum svikamyllum starfsmanna (Enron), ólöglegum innherjaviðskiptum (Enron, Martha Stewart) og fjármálafyrirtækjum sem aðstoðuðu aðila beint og óbeint við slíka... Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 101 orð | 1 mynd

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. BREKI VE 61 599 117* Karfi/Gullkarfi Gámur BERGLÍN GK 300 254 78 Karfi/Gullkarfi Sandgerði SÓLEY SIGURJÓNS GK 200 290 83 Karfi/Gullkarfi Sandgerði OTTÓ N. Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 359 orð

ÚA hagnast um einn milljarð króna

ÚTGERÐARFÉLAG Akureyringa hf. skilaði 1.019 milljónum króna í hagnað á fyrri hluta ársins, en á sama tímabili í fyrra var 553 milljóna króna tap af rekstri félagsins. Fyrir skatta var hagnaðurinn nú 1. Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 187 orð

ÚA kaupir 60% í Icecon

ÞORGEIR Pálsson, framkvæmdastjóri ráðgjafarfyrirtækisins ICECON, hefur hafið störf á Akureyri, en á vordögum festi ÚA kaup á 60% hlut í fyrirtækinu. Þorgeir er til húsa í höfuðstöðvum ÚA á Akureyri. Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 474 orð | 1 mynd

Vaxtalækkun af húsnæðislánum?

MIKILL hagnaður Íbúðalánasjóðs á fyrri helmingi þessa árs vekur nokkra athygli. Hagnaðurinn nam 906 milljónum króna en á öllu síðasta ári var tap sjóðsins 373 milljónir. Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 243 orð | 2 myndir

Verð á saltfiski á uppleið

"VIÐ erum farnir að sjá merki um hækkun á mörkuðum í Portúgal," segir Gunnlaugur Karl Hreinsson, framkvæmdastjóri GPG á Húsavík, dótturfélags ÚA, í frétt á heimasíðu ÚA í gær. Meira
29. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 227 orð | 1 mynd

Þróun í nýtingu auðlinda sjávar

Sjávarútvegsráðuneytið stendur fyrir fræðafundi í tengslum við sjávarútvegssýninguna í Kópavogi 4. til 7. sept. nk.. Fræðafundurinn sem verður hinn 6. september fer fram í fyrstu stofu á jarðhæð vesturenda Smáraskóla. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.