Greinar laugardaginn 26. október 2002

Forsíða

26. október 2002 | Forsíða | 69 orð

Fiskneysla gegn alzheimer

ELDRA fólki sem neytir oft fisks og sjávarfangs er mun síður en öðrum hætt við vitglöpum, þ.ám. alzheimer-sjúkdómnum, samkvæmt niðurstöðum franskrar rannsóknar er birtar verða í dag í British Medical Journal . Meira
26. október 2002 | Forsíða | 213 orð | 1 mynd

Hógvær hetja

FLUTNINGABÍLSTJÓRI, sem eftir fáeina mánuði fer á eftirlaun, vildi í gær sem minnst gera úr því afreki sínu að hafa komið lögreglunni á spor mannanna tveggja sem handteknir hafa verið fyrir raðmorðin á Washington-svæðinu undanfarnar þrjár vikur. Meira
26. október 2002 | Forsíða | 448 orð | 1 mynd

Hótuðu að byrja að myrða gíslana í dagrenningu

TSJETSJNESKIR skæruliðar, sem halda um 700 manns í gíslingu í leikhúsi í Moskvu, hótuðu í gær að byrja að myrða gíslana, einn af öðrum, klukkan sex í morgun að staðartíma, eða klukkan tvö í nótt að íslenskum tíma, nema því aðeins að rússnesk stjórnvöld... Meira
26. október 2002 | Forsíða | 325 orð

Krefjast dauðarefsingar

YFIRVÖLD í Alabama-ríki í Bandaríkjunum tilkynntu í gær að þau myndu krefjast dauðarefsingar yfir leyniskyttunni sem myrti tíu manns og særði þrjá á Washington-svæðinu. Meira

Fréttir

26. október 2002 | Innlendar fréttir | 70 orð

15 mánaða fangelsi fyrir fíkniefnabrot

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt 38 ára karlmann í 15 mánaða fangelsi fyrir fíkniefnabrot með því að hafa átt rúm 200 grömm af amfetamíni og 1,47 grömm af hassi. Dómurinn taldi að amfetamínið væri ætlað til sölu og leit til þess við ákvörðun refsingar. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

20 þúsund óþekktir líkamspartar í brakinu

MIKE Muhl, liðsstjóri Alþjóðlegu rústabjörgunarsveitarinnar í Ohio í Bandaríkjunum, er gestur Björgunar 2002 og fjallaði í erindi sínu í gær, um björgunarstarf í rústunum við World Trade Center eftir örlagadaginn mikla 11. september í fyrra. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

250.000 eintök seld fyrirfram

ÞRIÐJA breiðskífa hljómsveitarinnar Sigur Rósar kemur út á mánudag, mánudag, og er plötunnar, sem heitir ( ), beðið með eftirvæntingu víða um heim. Fyrirframpantanir af plötunni eru um 250.000 eintök, en hér á landi hafa 2.000 eintök selst fyrirfram. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 325 orð

Aðeins merki um tæringu og ryð í hreyflinum

AÐ MATI Flugmálastjórnar hefur eftirgrennslan stofnunarinnar, sem hófst vegna skýrslu breskra sérfræðinga um rannsókn flugslyssins í Skerjafirði, leitt í ljós að fullyrðingar um að gagnaplata hreyfils TF-GTI sé ólögleg og jafnvel fölsuð eru úr lausu... Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 168 orð | 2 myndir

Afkomendur gáfu Þingvallakirkju brúðhjónabekk

FYRIR hundrað árum, eða árið 1902, voru gefin saman í Þingvallakirkju séra Sigurbjörn Ástvaldur Gíslason og Guðrún Lárusdóttir. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 373 orð

Akureyrskar konur 6 kg þyngri en hafnfirskar

KONUR á Akureyri eru í meiri áhættu að fá hjarta- og æðasjúkdóma en kynsystur þeirra í Hafnarfirði, samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem kynnt verður á vísindaþingi Félags íslenskra heimilislækna í Borgarnesi í dag. Meira
26. október 2002 | Erlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Bandaríkin lofi griðum

STJÓRN Norður-Kóreu bauðst í gær til að hefja viðræður um griðasáttmála við Bandaríkin en hafnaði kröfu Bandaríkjastjórnar um að hætta að þróa kjarnavopn áður en samningaviðræður hæfust. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 61 orð

Bílvelta á Vatnaleið

JEPPI valt á Vatnaleið á Snæfellsnesi í gærkvöldi. Í bílnum voru kona og tvö börn sem farið var með á heilsugæslustöðina í Stykkishólmi. Þau voru ekki talin alvarlega meidd. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð

Breytingar á skattbyrði

Í ÁR er persónuafsláttur einstaklinga 26.002 krónur á mánuði, staðgreiðsluhlutfall 38,54% og skattleysismörkin 67.467 krónur. Í nýlegri úttekt Morgunblaðsins á skattbyrði landsmanna síðustu ár kom fram að árið 1997 hafi persónuafslátturinn verið 24. Meira
26. október 2002 | Miðopna | 1023 orð | 1 mynd

Breytt staðsetning Finnlands

FINNLAND er á sínum stað en þó er ekki hægt að verjast þeirri hugsun, eftir nokkrar heimsóknir til Helsinki undanfarin 15 ár, að hún sé sífellt að þokast nær miðju Evrópu. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 79 orð

Brúðarkjólaleiga Dóru flutt

BRÚÐARKJÓLALEIGA Dóru er flutt í verslunarhúsnæði að Suðurlandsbraut 50 í Reykjavík (bláu húsin við Faxafen). Brúðarkjólaleiga Dóru er með brúðarkjóla til leigu og sölu og fylgihluti s.s. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 327 orð

Dæmd í átta ára fangelsi fyrir manndráp

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær Sigurhönnu Vilhjálmsdóttur, 39 ára, í 8 ára fangelsi fyrir manndráp að kvöldi 6. mars sl. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 253 orð

Efni fyrir málanám á Netinu

STEFNT er að því að taka í notkun á næsta ári, a.m.k. að hluta, kennsluefni í sjö germönskum tungumálum á Netinu sem fólk getur nýtt sér að kostnaðarlausu. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 665 orð | 1 mynd

Eigum ekki að leysa vandann heldur þjálfa fólk í að takast á við hann

HUGRÆN atferlismeðferð gegn kvíða og fælni er nýlegt meðferðarúrræði sem hefur skilað góðum árangri. Meira
26. október 2002 | Erlendar fréttir | 840 orð | 3 myndir

Enginn lestarstjóri en Stóri bróðir fylgist með

Höfuðborg Danmerkur skipaði sér á bekk með Moskvu, París og London þegar Kaupmannahafnarbúar tóku í notkun nýtt neðanjarðarlestakerfi um liðna helgi. Rúnar Pálmason fylgdist með og fór nokkrar ferðir með Metro. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 411 orð

Fagnaðarefni að fólk skuli leita sér aðstoðar

SIGURÐUR Páll Pálsson, formaður Geðlæknafélags Íslands, segir geðlækna almennt ekkert hafa við það að athuga að notkun geðlyfja hafi aukist hér á landi svo fremi sem fólk fái rétta meðferð við réttri greiningu. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 607 orð | 1 mynd

Fleiri vandamál í löndum sem hafa fáa heimilislækna

ANDERS Lindman, sem starfað hefur sem heimilislæknir í Svíþjóð í meira en þrjátíu ár, segir að heilsufarsvandamál séu fleiri í þeim löndum þar sem eru margir sérfræðilæknar en fáir heimilislæknar. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 699 orð | 1 mynd

Fordómar í brennidepli

Rannveig Traustadóttir er fædd í Reykjavík 1950. Hún lauk BA-prófi frá Háskóla Íslands í félagsfræði og heimspeki árið 1985 og doktorsprófi í fötlunarfræðum og kvennafræðum frá Syracuse-háskóla í Bandaríkjunum árið 1992. Hún er dósent við félagsvísindadeild Háskóla Íslands og hefur starfað sem kennari við deildina síðan árið 1993. Rannveig hefur um árabil unnið að rannsóknum um margbreytileika og minnihlutahópa í íslensku samfélagi. Hún á eina uppkomna dóttur og tvær ömmustelpur. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 58 orð

Frjálslyndi flokkurinn opnar flokksskrifstofu

Frjálslyndi flokkurinn opnar flokksskrifstofu og félagsheimili í eigin húsnæði að Aðalstræti 9 sem hann hefur fest kaup á. Er það í sama húsnæði og kosningaskrifstofa F-listans var sl. vor. Verður húsnæðið tekið í notkun í dag, laugardaginn 26. Meira
26. október 2002 | Suðurnes | 534 orð

Fækkað um þrjár nefndir og MOA verður lögð niður

MARKAÐS- og atvinnumálaskrifstofa Reykjanesbæjar verður lögð niður og verkefni hennar færð til annarra sviða bæjarins, samkvæmt tillögum Árna Sigfússonar að breyttu stjórnskipulagi sem nú eru til umræðu í bæjarráði. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Gáfu málverk af Ragnhildi Helgadóttur

MÁLVERK af Ragnhildi Helgadóttur, fyrrverandi forseta neðri deildar Alþingis, var afhjúpað í Alþingishúsinu í gær. Málverkið, sem er eftir Þorbjörgu Höskuldsdóttur listmálara prýðir einn veggja gamla efrideildarsalarins. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 35 orð

Gísli Ólafsson Þau leiðu mistök urðu...

Gísli Ólafsson Þau leiðu mistök urðu í formála minningargreina um Gísla Ólafsson í blaðinu í gær, föstudaginn 25. október, að hann er í tvígang nefndur Ólafur. Ættingjar og aðrir ástvinir Gísla eru beðnir velvirðingar á þessum... Meira
26. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 32 orð

Guðmundur Oddur Magnússon talar um Hönnun,...

Guðmundur Oddur Magnússon talar um Hönnun, ímyndir og myndmál í Ketilhúsinu laugardaginn 26. október kl.15.00. Meira
26. október 2002 | Suðurnes | 232 orð

Hafinn verði rekstur í öldrunardeild D-álmu

STJÓRN Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja (HSS) stefnir að því að öldrunardeildin á 2. hæð D-álmu sjúkra hússins í Keflavík verði komin í fullan rekstur fyrir lok ársins. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 136 orð

Hálfs árs fangelsi fyrir árás

RÚMLEGA fimmtugur karlmaður var dæmdur í hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Vestfjarða í gær fyrir líkamsárás gegn hjónum á heimili þeirra á Suðureyri eftir þorrablót í febrúar sl. Meira
26. október 2002 | Árborgarsvæðið | 523 orð | 1 mynd

Hef mjög gaman af því að skapa og sjá húsin rísa

"ÉG byrjaði í maí 1950 í byggingabransanum og er enn að," segir Sigfús Kristinsson byggingameistari sem rekur byggingafyrirtækið Árborg ehf. á Selfossi með 15 manns í vinnu. Meira
26. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 582 orð | 1 mynd

Hvorki nógu þrjóskur né fordómafullur til að neita því

FRIÐRIK Gylfi Traustason bóndi á Gásum í Hörgárbyggð sagði að ef 22 þúsund manna samfélag þyrfti á landi að halda, undir sorpurðun, álver eða eitthvað annað, væri hann hvorki nógu þrjóskur né fordómafullur til að neita því. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 124 orð

Hæstiréttur þyngir dóm fyrir þjófnað

HÆSTIRÉTTUR hefur þyngt refsingu yfir 25 ára manni sem dæmdur hafði verið í 14 mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur hinn 24. apríl sl. fyrir þjófnaði, nytjastuld og umferðarlagabrot. Var ákærði dæmdur í 18 mánaða fangelsi og sviptur ökurétti í tvö... Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 110 orð

Jakob Frímann opnar heimasíðu Jakob Frímann...

Jakob Frímann opnar heimasíðu Jakob Frímann Magnússon tónlistarmaður og varaþingmaður mun í dag, laugardag, kl. 15 opna formlega heimasíðu sína í tilefni af framboði í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík, sem fram fer 9. nóvember. Meira
26. október 2002 | Erlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Japanskur þingmaður myrtur

EINN þingmanna stjórnarandstöðunnar í Japan var stunginn til bana fyrir framan heimili sitt í Tókýó í gær. Hefur morðið vakið reiði meðal Japana en ofbeldi gegn stjórnmálamönnum er fátítt í landinu. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Jólakort Blindrafélagsins

BLINDRAFÉLAGIÐ hefur um árabil gefið út jólakort til styrktar starfinu. Í ár er kortið með myndinni ,,Jólaengill" eftir myndlistakonuna Línu Rut Wilberg. Blindrafélagið kann henni bestu þakkir fyrir verkið. Meira
26. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 112 orð | 1 mynd

KEA-menn kynna áform sín

SAMVINNUFÉLAGIÐ KEA boðaði nýlega sveitarstjórnir í Suður-Þingeyjarsýslu til fundar að Breiðumýri þar sem Benedikt Sigurðarson stjórnarformaður, ásamt þeim Rúnari Sigursteinssyni og Þórhalli Hermannssyni stjórnarmanni, kynnti stefnumörkun og hlutverk... Meira
26. október 2002 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Kenyatta verði næsti forseti Kenýa

DANIEL arap Moi, forseti Kenýa, leysti í gær upp þing landsins. Flokkur hans, KANU, hefur útnefnt Uhuru Kenyatta, son Jomo Kenyatta, fyrsta forseta landsins, sem næsta forsetaefni sitt. Meira
26. október 2002 | Landsbyggðin | 191 orð | 1 mynd

Kiwanismenn gefa gjafir á afmælinu

KIWANISKLÚBBURINN Helgafell í Vestmannaeyjum minntist 35 ára afmælis klúbbsins með því að afhenda nokkrum stofnunum og félagasamtökum í Vestmannaeyjum auk aðila á Höfn í Hornafirði og í Þorlákshöfn gjafir og styrki til að minnast þessara tímamóta í sögu... Meira
26. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 326 orð | 1 mynd

Knatthús, íbúðir og einn leikskóli

BORGARRÁÐ hefur samþykkt að auglýsa tillögu að skipulagi Hlíðarenda, þar sem knattspyrnufélagið Valur hefur meðal annars aðsetur. Þá nær skipulagið yfir um 5 hektara lands við Landspítala - háskólasjúkrahús. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 155 orð

Kosið í sex efstu sætin á kjördæmisþingi

KOSIÐ verður í sex efstu sæti framboðslista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir næstu alþingiskosningar á tvöföldu kjördæmisþingi í Hlégarði, Kjós, í dag, laugardaginn 26. október nk. Tíu hafa gefið kost á sér, en framboðsfrestur rann út sl. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Kvennaskólinn kominn með eigin karlakór

Í EINU rótgrónasta vígi reykvískra ungmeyja, Kvennaskólanum í Reykjavík, hafa nokkrir skólapiltar tekið sig saman og stofnað karlakór sem hefur hlotið það virðulega en mótsagnakennda nafn Karlakór Kvennaskólans í Reykjavík. Meira
26. október 2002 | Miðopna | 1210 orð

Landsbankinn, Moody's og OR

SALA Landsbankans, lánshæfismat Íslands, og deilur um Orkuveitu Reykjavíkur (OR) - hvað er sameiginlegt með þessu? Jú, í öllum tilvikum er um grundvallaratriði að ræða, sem staðfesta þróun eða umskipti. Margt í fréttum eru dægurflugur. Meira
26. október 2002 | Suðurnes | 198 orð

Leiðbeinendur eru þriðjungur þeirra sem starfa við kennslu

LEIÐBEINENDUR eru fleiri en kennarar við Holtaskóla. Í öðrum grunnskólum Reykjanesbæjar eru kennarar með full réttindi í meirihluta þeirra sem starfa við kennslu. 150 starfa alls við kennslu í fjórum grunnskólum Reykjanesbæjar. Meira
26. október 2002 | Landsbyggðin | 84 orð | 1 mynd

Leikskólabörn í Aðaldal læra dans

ÞAÐ hefur verið líf og fjör alla daga vikunnar hjá leikskólabörnum í Aðaldal en þau hafa verið á dansnámskeiði og kunnað vel að meta þessa tilbreytingu í skólastarfinu. Meira
26. október 2002 | Erlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Lifandi sprengja

NÆRMYND af konu í hópi gíslatökumannanna með sprengju bundna við mittið. Er hún sögð tengd með vír við hnapp, sem konan heldur á í vinstri hendi og kemur sprengingunni af... Meira
26. október 2002 | Árborgarsvæðið | 237 orð | 1 mynd

Listsköpun í galleríi

OPNAÐ hefur verið gallerí og vinnustofur að Óseyrarbraut 28 a í Þorlákshöfn. Þrjár konur standa að galleríinu; þær heita Dagný Magnúsdóttir, Anna Guðrún Gísladóttir og Hafdís Hallgrímsdóttir. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 148 orð

Líkan af Skaftfellingi afhent

BYGGÐASAFNINU í Skógum verður í dag afhent líkan af vélskipinu Skaftfellingi VE 33, sem Grímur Karlsson skipstjóri hefur smíðað. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Ljóðrænum haustlaufum safnað

ÞEGAR ort er um haustlauf er oftar en ekki minnst á feigðina og hversu lífið er hverfult; laufin sem lifna á vorin eru dæmd til að fölna og deyja á haustin. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Lög í undirbúningi

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra hyggst leggja fram á yfirstandandi þingi frumvarp til laga um björgunarsveitir og björgunarsveitamenn, sem tekur m.a. til réttinda og skyldna björgunarsveita og félagsmanna þeirra. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Margrét S. Björnsdóttir ráðin forstöðumaður

MARGRÉT S. Björnsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála sem er ný stofnun á vegum Háskóla Íslands. Margrét lauk meistaraprófi í opinberri stjórnsýslu MPA. frá J.F. Kennedy-skólanum við Harvard-háskóla, síðasta... Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 262 orð

Málefnasnauð afstaða til álitamála

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Birni Bjarnasyni, oddvita Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: "Málflutningur Alfreðs Þorsteinssonar, stjórnarformanns Orkuveitu Reykjavíkur (OR), í Morgunblaðinu sýnir í hnotskurn... Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð

Málið litið alvarlegum augum

RANNSÓKNADEILD lögreglunnar í Kópavogi hefur tekið til formlegrar rannsóknar þjófnaðarmálið í Nóatúni, þar sem kærur á hendur þremur ungmennum, sem unnu í verslun Nóatúns í Smáralind, liggja til grundvallar. Meira
26. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 215 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á forvörnum

MIKIÐ var um að vera í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti á miðvikudag þegar efnt var til dags tileinkuðum forvörnum að sögn Steinunnar Ýrar Einarsdóttur nema í FB. Meira
26. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 262 orð

Misjöfn aðsókn

AÐSÓKN að leiksýningum Leikfélags Akureyrar á liðnu leikári var misjöfn eftir leikverkum, með miklum ágætum á sumar þeirra en aðrar hlutu dræma aðsókn. Meira
26. október 2002 | Árborgarsvæðið | 328 orð | 1 mynd

Mitt vandamál er að ég hef svo gaman af þessu

ÞAÐ var 1. maí árið 1991 að Vigfús Þormar Guðmundsson hóf rekstur matvöruverslunarinnar Hverakaupa hér í Hveragerði. Ætlunin var að reka búðina í þrjá mánuði en hér er hann enn rúmum ellefu árum síðar með níu manns á launaskrá. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 284 orð

Nám í Trigger-punktum Verklegt Trigger-punktanámskeið verður...

Nám í Trigger-punktum Verklegt Trigger-punktanámskeið verður haldið dagana 16. og 17. nóvember nk. TP er mjög viðkvæmur staður í vöðva eða nærliggjandi vöðvasamsetningu. Meira
26. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 87 orð

Námskeiðið Hálendi Íslands verður haldið á...

Námskeiðið Hálendi Íslands verður haldið á vegum Símenntunar Háskólans á Akureyri í næstu viku, dagana 28. október til 1. nóvember. Kennari er Guðmundur Páll Ólafsson náttúrufræðingur og höfundur verðlaunabókarinnar Hálendið í náttúru Íslands. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 307 orð

Niðurstöðu að vænta af viðræðum við Reyðarál

FULLTRÚAR álviðræðunefndar stjórnvalda og Fjárfestingarstofunnar - orkusviðs eru nýkomnir heim að lokinni ferð til Bandaríkjanna og Kanada þar sem viðræður fóru fram við talsmenn Alcoa. Meira
26. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 75 orð

Nýtt fréttavefsetur

NÝTT fréttavefsetur, local.is hefur verið opnað á Netinu en markaðssvæði þess er Norður- og Austurland. Vefurinn verður uppfærður daglega og er markmiðið að hvern virkan dag verði settar inn 25 til 35 nýjar fréttir. Meira
26. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 353 orð | 1 mynd

Ótrúlega góðar viðtökur

FIMM ár eru nú liðin frá því sjónvarpsstöðin Aksjón hóf útsendingar á Akureyri. "Okkur var strax vel tekið, eiginlega ótrúlega vel og áhorfið aukist jafnt og þétt," sagði Gísli Gunnlaugsson framkvæmdastjóri og einn eigenda Aksjón. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

"Geðveikt góður mórall"

"ÞETTA er bara búið að takast æðislega vel. Svo hjálpuðust allir að við að skreyta og það er bara geðveikt góður mórall," segir Alba Solís, formaður nemendaráðs Austurbæjarskóla, en félagsmiðstöðin 100og1 var formlega opnuð hinn 17. október sl. Meira
26. október 2002 | Erlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

"Tálsýnin hefur gufað upp"

VLADÍMÍR Pútín, forseti Rússlands, hefur verið gagnrýndur harðlega í rússneskum fjölmiðlum fyrir það slælega öryggiseftirlit, sem gerði tsjetsjneskum skæruliðum kleift að taka mörg hundruð manns í gíslingu án mikillar fyrirhafnar. Meira
26. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 95 orð

Rannsóknastofa í kvennafræðum heldur námskeið með...

Rannsóknastofa í kvennafræðum heldur námskeið með heitinu "Á valdi ímynda. Markaðssetning kynímynda," á vegum Endurmenntunar Háskóla Íslands og Rannsóknastofu í kvennafræðum dagana 6., 8. og 12. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 50 orð

Safnaramarkaður Safnaramarkaður verður haldinn í Félagsheimili...

Safnaramarkaður Safnaramarkaður verður haldinn í Félagsheimili Félags frímerkjasafnara í Síðumúla 17, 2. hæð, sunnudaginn 27. október kl. 13-17. Þar verða til sölu og til skipta frímerki, umslög og ýmislegt annað sem tengist frímerkjasöfnun. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 613 orð

Segir öryrkja hlunnfarna um 200 þúsund á ári

GARÐAR Sverrisson, formaður Öryrkjabandalags Íslands (ÖBÍ), segir helstu skýringa á vaxandi skattheimtu gagnvart lífeyrisþegum að leita í verulegri raunlækkun skattleysismarka, þ.e. að persónuafslátturinn hafi ekki haldið í við þróun verðlags. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Sérstaða skólans fólgin í framsýni feðranna

STARFIÐ sem unnið er í minni skólum landsins er öflugt framlag til nýsköpunar í skólastarfi sem oft hefur endurbætt starf í stærri skólum landsins. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 151 orð

Skemmdir unnar á 20 biðskýlum

"ÞAÐ er alveg greinilegt að þarna er um skipulögð skemmdarverk að ræða," segir Júlíus Sigurðsson, verkstjóri hjá AFA-JCDecaux, sem á og hefur umsjón með strætóbiðskýlum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
26. október 2002 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Skæruliðaforinginn í leikhúsinu

MOVSAR Barajev, sem er sagður vera forsprakki tsjetsjnesku gíslatökumannanna í Moskvu, situr hér yst til hægri á myndinni. Næstur honum er karlmaður en síðan kona með sprengiefni bundið við sig. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 55 orð

Stefna Siðmenntar í trúfrelsismálum

SIÐMENNT hefur birt stefnuskrá samtakanna og segir þar meðal annars að félagið líti svo á að trúfrelsi teljist til almennra lýðréttinda. Meira
26. október 2002 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Stefnir í öruggan sigur Lula da Silva

FJÁRMÁLAMARKAÐIR Brasilíu virðast nú loks hafa sætt sig við að næsti forseti landsins, ellefta stærsta þjóðhagkerfis heims, verði vinstrimaðurinn Luiz Inacio Lula da Silva. Meira
26. október 2002 | Suðurnes | 324 orð | 2 myndir

Sýna spunaverk úr reynsluheimi unglinga

SJÓTÆM nefnist röð spunaverka sem nemendur í leiklist 103 í Fjölbrautaskóla Suðurnesja sýndu á sal skólans í gærmorgun. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Söfnuðu fyrir þátttöku í Íslandsmóti í boccia

ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ Gnýr stóð fyrir maraþon-boccia laugardaginn 19. október sl. Þá spiluðu félagar í íþróttafélaginu boccia í heilan sólarhring til að safna áheitum vegna keppnisferðar á Íslandsmót fatlaðra sem nú stendur yfir Akranesi. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 405 orð

Tekinn með 1½ kíló af kókaíni á Keflavíkurflugvelli

TOLLGÆSLAN á Keflavíkurflugvelli lagði í fyrrakvöld hald á 1½ kíló af kókaíni sem er mesta magn kókaíns sem náðst hefur í einu lagi hér á landi. Fíkniefnin fundust á 58 ára gömlum þýskum karlmanni sem kom frá Kaupmannahöfn. Meira
26. október 2002 | Erlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Titringur vegna mótmæla

UM eitt hundrað manna hópur fólks upphóf í gærmorgun hávær mótmæli gegn hernaði Rússa í Tsjetsjníu fyrir utan leikhúsið þar sem tsjetsjneskir skæruliðar halda um 700 manns í gíslingu og annar hópur á Rauða torginu í Moskvu. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 501 orð

Tíska í Smáralind Tískusýningar verða haldnar...

Tíska í Smáralind Tískusýningar verða haldnar í Vetrargarðinum í Smáralind í dag, laugardaginn 26. október og á morgun, sunnudaginn 27. október, kl. 14-17.30 báða dagana. Sýndur verður fatnaður og fylgihlutir frá verslunum í Smáralind. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Tónlistarskóli Bessastaðahrepps 15 ára

Á ÞESSU hausti eru liðin 15 ár frá stofnun Tónlistarskóla Bessastaðahrepps. Haldnir verða afmælistónleikar í dag, 26. október, þar sem nemendur skólans leika. Meira
26. október 2002 | Erlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Tuttugu börn á meðal gíslanna

AÐ minnsta kosti 20 börn eru enn á meðal gíslanna í leikhúsinu í Moskvu, að sögn embættismanns í rússnesku öryggislögreglunni í gær. Gíslatökumennirnir slepptu í gær átta börnum, þeirra á meðal svissneskri stúlku. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Útför mæðgnanna

MÆGÐURNAR Þórdís Anna Pétursdóttir, Elín Ísabella og Mirra Blær Kristinsdætur voru jarðsungnar frá Bústaðakirkju í gær að viðstöddu fjölmenni. Þær létust eftir bílslys í Skutulsfirði fyrr í mánuðinum. Séra Jón Þorsteinsson... Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 93 orð

Varasjóður húsnæðismála flyst um set

ÁKVEÐIÐ hefur verið að varasjóður húsnæðismála verði staðsettur á Sauðárkróki. Samkvæmt tilkynningu frá félagsmálaráðuneytinu hefur sjóðurinn verið í ráðuneytinu í Reykjavík en miðað er við að starfsemin flytjist norður 1. nóvember nk. Meira
26. október 2002 | Árborgarsvæðið | 283 orð | 1 mynd

Veitingahús rís á sjávarkampinum á Óseyrarnesi

VERIÐ er að reisa veitingahús á Óseyrarnesi í landi Hrauns rétt vestan við Óseyrarnesbrú. Húsið verður uppi á sjávarkampinum ofan við fjöruna. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 279 orð

Verðlag svo til staðið í stað

VERÐLAG vöru hefur svo til staðið í stað á árinu. Þrír meginflokkar skera sig þó nokkuð úr með verðhækkanir, þ.e. bensín, húsnæði og þjónusta einkaaðila. Þetta kemur fram í Hagvísum Seðlabanka Ísland. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 478 orð

Vextirnir hækkuðu þegar iðgjöldin hættu að berast

SJÓÐSFÉLAGAR sem tekið hafa skuldabréfalán hjá lífeyrissjóði geta þurft að sæta því að vextir af lánunum hækki ef lántakinn hættir að greiða iðgjald til lífeyrissjóðsins sem veitti lánið. Meira
26. október 2002 | Suðurnes | 222 orð | 1 mynd

VF færir út kvíarnar til Hafnarfjarðar

VÍKURFRÉTTIR ehf. eru að hefja útgáfu á nýju frétta- og auglýsingablaði í Hafnarfirði og nágrenni. Blaðið mun heita VF sem stendur fyrir Vikulega í Firðinum. Meira
26. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 75 orð

Viðtalstímar bæjarfulltrúa síðdegis

VIÐTALSTÍMUM bæjarfulltrúa á Akureyri hefur nú á haustdögum verið breytt. Þeir verða framvegis síðdegis annan hvern mánudag, frá kl. 17 til 19, en voru áður að kvöldlagi. Fyrsti viðtalstíminn með breyttri tímasetningu verður næsta mánudag, 28. Meira
26. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 694 orð | 2 myndir

Vilja iðandi mannlíf í miðbæinn

EFLING miðbæjarins, þétting lágreistrar byggðar og fjölbreyttara atvinnulíf var meðal þess sem brann á íbúum Garðabæjar á íbúaþingi um síðastliðna helgi. Niðurstöður þingsins verða síðan nýttar við endurskoðun aðalskipulags bæjarins sem er nýhafin. Meira
26. október 2002 | Erlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Viljum læra af Íslendingum

Rodolfo Gutierrez, sendiherra Costa Rica í Lundúnum, var hér á landi í vikunni til að kynna sér nýjungar í orkumálum. Auðunn Arnórsson tók hann tali. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Vinningshafar í happdrætti Nýherja

VINNINGSHÖFUM í happdrætti Nýherja á Agora voru nýlega afhentar stafrænar myndavélar í húsakynnum Nýherja. Haraldur Guðni Eiðsson hjá Teymi og Hjörtur Pálsson hjá Arkþing hlutu Canon Powershot A40 að verðmæti 59.900 kr. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 166 orð

Vitni óskast

MIÐVIKUDAGINN 24. október var ekið á bifreiðina AP-219 þar sem hún stóð á bifreiðastæði við Guðbrandsgötu í Reykjavík, norðan við Hótel Sögu. Sá er tjóninu olli fór á brott af vettvangi án þess að láta vita. Atvikið gerðist milli kl. 9.30 og 12. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 205 orð

Vísar gagnrýni á bug

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ hefur sent frá sér tilkynningu vegna gagnrýni forsvarsmanna Starfsmannasjóðs Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis í fjölmiðlun. "Vegna umfjöllunar um ákvörðun Fjármálaeftirlitsins er varðar umsókn Starfsmannasjóðs SPRON ehf. Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð

Yfirlýsing frá VÍS

EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist frá Vátryggingafélagi Íslands, VÍS: "Vegna fréttaflutnings af dómi Hæstaréttar vegna greiðslu dánarbóta vill VÍS árétta eftirfarandi: Rétt er að árétta að VÍS véfengdi ekki að félaginu bæri að greiða tjónabætur... Meira
26. október 2002 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

ÖRLYGUR SIGURÐSSON

ÖRLYGUR Sigurðsson listmálari lést á Droplaugarstöðum að kvöldi 24. október eftir langa sjúkdómslegu. Örlygur fæddist í Reykjavík 13. febrúar 1920 en ólst upp á Akureyri. Meira
26. október 2002 | Miðopna | 848 orð

Öryggisstefna á villigötum?

YFIRVOFANDI árás á Írak og umsókn Íslands um sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna kallar hvort tveggja á umræðu um öryggisstefnu Íslands. Við getum ekki leyft okkur okkur þann munað kaldastríðsáranna að fylgja "góða liðinu" í blindni. Meira

Ritstjórnargreinar

26. október 2002 | Leiðarar | 444 orð

Gagn og gaman

Hinn 25. október næstkomandi eru 150 ár frá því að barnaskólinn á Eyrarbakka tók til starfa, en þau tímamót eru óneitanlega merkileg í sögu menntunar á Íslandi. Meira
26. október 2002 | Staksteinar | 365 orð | 2 myndir

Landsbankinn

Salan á Landsbankanum er alls enginn endapunktur á einkavæðingu eða umbreytingum á fjármálamarkaði. Þetta segir Viðskiptablaðið. Meira
26. október 2002 | Leiðarar | 362 orð

Veikum börnum vísað frá

Deila Tryggingastofnunar og Barnalæknaþjónustunnar er illskiljanleg fyrir venjulegt fólk en vegna þessarar deilu hefur nú verið dregið verulega úr þjónustu á barnalæknavaktinni í Domus Medica. Meira

Menning

26. október 2002 | Leiklist | 769 orð | 1 mynd

Að miðla sárri reynslu

Höfundur: Valgeir Skagfjörð, byggt á samnefndri bók eftir Thollý Rósmundsdóttur og Ísak Harðarson. Leikmynd og búningar: Hópurinn. Val á tónlist: Valgeir Skagfjörð og Brynja Valdís Gísladóttir. Hljóðvinnsla: Hjörtur Howser. Leikarar: Brynja Valdís Gísladóttir og Eggert Kaaber. Fimmtudagur 10. október. Meira
26. október 2002 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Allt að Ske!

ÞAÐ ER allt að ske hjá drengjunum hugmyndaríku í Ske (þið kallið þetta yfir ykkur með svona nafngiftum!). Life, death, happiness and stuff er fyrsta plata sveitarinnar og hefur hlotið rífandi góða dóma enda fantafínn gripur og fjölbreyttur með afbrigðum. Meira
26. október 2002 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Brostu!

ÚT er komin ný plata með Landi og sonum. Platan heitir Happy Endings og er afrakstur Ameríku-ævintýris sveitarinnar. Meira
26. október 2002 | Menningarlíf | 96 orð

Bryndís Halla og Steinunn Birna í Hömrum

FYRSTU áskriftartónleikar Tónlistarfélags Ísafjarðar á starfsárinu verða í dag kl. 17 í Hömrum. Það eru þær Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari sem flytja sónötu fyrir píanó og selló op. 102 nr. Meira
26. október 2002 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Bubbi byggir!

GETUM við lagað það," hrópar Bubbi og vinir hans svara: "Ég held nú það! Meira
26. október 2002 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Börn

Baráttan um sverðið eftir Lars-Henrik Olsen er sjálfstætt framhald fyrri bóka höfundar um Eirík. Guðlaug Richter þýddi. Meira
26. október 2002 | Menningarlíf | 760 orð | 1 mynd

Fjögur sálmalög frumflutt á Tónlistardögum Dómkirkjunnar í dag

ÞAÐ gerist ekki á hverjum degi að ný sálmalög bætist í menningarsjóð þjóðarinnar en nú gerist það og ekki bara eitt heldur fjögur í einu. Á Tónlistardögum Dómkirkjunnar sem hefjast með tónleikum í Dómkirkjunni kl. Meira
26. október 2002 | Menningarlíf | 491 orð | 1 mynd

Fjörugt brúðuleikhús

LEIKBRÚÐULAND frumsýnir nýtt leikverk í Gerðubergi kl. 14 í dag, sem nefnist Fjöðrin sem varð að fimm hænum og Ævintýrið um Stein Bollason. Örn Árnson leikstýrir sýningunni, en hann semur handrit að verkunum í samvinnu við Leikbrúðuland. Meira
26. október 2002 | Menningarlíf | 222 orð | 1 mynd

Flókaskúlptúrar Önnu Þóru

ANNA Þóra Karlsdóttir opnar sýninguna Rjóður/Clear-cuts, í Listasafni ASÍ við Freyjugötu í dag, laugardag, kl. 14. Meira
26. október 2002 | Menningarlíf | 124 orð

Fyrirlestrar og námskeið í LHÍ

REINERT Mithassel heldur fyrirlestur í LHÍ, Laugarnesi, á mánudag kl. 12.30. Reinert er norskur leikstjóri sem nýtir sér gagnvirkni og vídeótækni við uppsetningu danssýninga og innsetningar. Meira
26. október 2002 | Fólk í fréttum | 401 orð | 1 mynd

Gott og gagnlegt

STÆRSTI viðburðurinn á Fairwavestónlistarhátíðinni verður efalaust í kvöld í gamla Austurbæjarbíói þegar rokksveitirnar Clickhaze og Krít stíga á svið ásamt óvæntum gestum. Meira
26. október 2002 | Menningarlíf | 182 orð | 1 mynd

Gullpensillinn í Keflavík

HÓPUR fjórtán myndlistarmanna opnar sýningu í Listasafni Reykjanesbæjar, Duushúsum, Keflavík í dag kl. 16, en þetta er önnur sýningin í hinu nýja safni. Hópurinn sýnir undir hatti Gullpensilsins, en svo nefnist félagsskapur listamannanna. Meira
26. október 2002 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Hermes í Salnum

GUÐNI Franzson klarinettuleikari og tónsmiður bregður sér í líki Hermesar í klukkustundar langri dagsrá sem hefst í Salnum í dag kl. 16. Meira
26. október 2002 | Menningarlíf | 241 orð | 1 mynd

Hið raunverulega og óraunverulega takast á

ÞAÐ sem þú raunverulega sást/ What you actually saw er yfirskrift sýningar sem opnuð verður í Galleríi Hlemmi í dag kl. 17. Þar sýnir verk sín Erla S. Haraldsdóttir en þetta er í annað sinn sem hún sýnir í þessu galleríi. Meira
26. október 2002 | Fólk í fréttum | 81 orð | 2 myndir

Hipp hopp á Unglist

UNGLIST, listahátíð ungs fólks, lýkur í kvöld með kraftmiklum hipp hopp-tónleikum í Tjarnarbíói. Fram koma MC Steinbítur, Afkvæmi guðanna, Bæjarins bestu, MC Messías og Pax. Gestahljómsveit er Króm frá Eskifirði. Meira
26. október 2002 | Menningarlíf | 274 orð | 1 mynd

Japanskir og íslenskir myndlistarmenn í Skugga

TENGI (All about ties) er heiti á samsýningu sjö myndlistarmanna sem opnuð verður í Galleríi Skugga á Hverfisgötu 39 í dag kl. 17. Þrír íslenskir listamenn og fjórir japanskir eiga verk á sýningunni. Listamennirnir tengjast allir á einn eða annan hátt. Meira
26. október 2002 | Menningarlíf | 103 orð

Japis, Laugavegi 13 Hafdís Bjarnadóttir og...

Japis, Laugavegi 13 Hafdís Bjarnadóttir og félagar leika lög af nýútkomnum geisladiskinum Nú kl. 15.Tónleikarnir eru liður í tónleikaröð í verslunini þar sem boðið verður upp á lifandi tónlist alla föstudaga eða laugardaga fram í desember. Meira
26. október 2002 | Menningarlíf | 744 orð | 1 mynd

Maður 20. aldarinnar

Einn þekktasti portrettljósmyndari 20. aldarinnar er Þjóðverjinn August Sander. Nú er að hefjast sýning á myndum hans í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Hlédís Sigurðardóttir ræddi við Hönnu Guðlaugu Guðmundsdóttur, listfræðing og sýningastjóra í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, um sýninguna og Sander. Meira
26. október 2002 | Fólk í fréttum | 212 orð | 1 mynd

Orð eru til alls fyrst

NÝR spurningaþáttur um orð, íslensku og íslenska menningu, Orð skulu standa , hefur göngu sína á Rás 1 í dag. Umsjónarmaður, spurningahöfundur, dómari og stigavörður er Karl Th. Birgisson en hann segir þáttinn frjálslegan og óformlegan. Meira
26. október 2002 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Prótínpopp!

LOKSINS er komin út þriðja plata einnar fremstu rokksveitar landsins Ensími. Þrjú ár eru liðin síðan BMX kom út, platan vakti jafnvel enn meiri athygli en fyrsta plata sveitarinnar Kafbátamúsík sem kom út árið áður, eða 1998. Meira
26. október 2002 | Menningarlíf | 687 orð | 1 mynd

Rólegar sveitastemmningar og mislynd veðrátta

SJÖ íslenskir fiðlunemendur tóku þátt í tónlistarhátíð Suzukinemenda, Young Nordic Tone, í Vesterås í Svíþjóð fyrir skömmu. Meðal verka sem krakkarnir léku voru íslensk rímnalög í útsetningu Bjarna Frímanns Bjarnasonar, 13 ára pilts í hópnum. Meira
26. október 2002 | Menningarlíf | 90 orð

Samsýning átta listamanna í Skaftfelli

ÁTTA listamenn opna myndlistarsýninguna Hringsjá í Menningarmiðstöðinni Skaftfelli á Seyðisfirði í kvöld, laugardagskvöld, kl. 20. Listamennirnir útskrifuðust allir frá Listaháskóla Íslands vorið 2001 og verða þeir við opnunina. Meira
26. október 2002 | Leiklist | 855 orð | 1 mynd

Siglt að feigðarósi

Höfundur: Arthur Miller. Íslensk þýðing: Jónas Kristjánsson. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Meira
26. október 2002 | Fólk í fréttum | 618 orð | 1 mynd

Syndir föðurins

Leikstjóri: Sam Mendes. Handrit: David Self, byggt á myndasögu e. Max Allan Collins og Richard Piers Rayner. Kvikmyndatökustjóri: Conrad L. Hall. Tónlist: Thomas Newman og John M. Williams. Útlitshönnun: Dennis Gassner. Aðalleikendur: Tom Hanks, Paul Newman, Jude Law, Jennifer Jason Leigh, Stanley Tucci, Daniel Craig, Tyler Hoechlin, Liam Aiken, Ciarán Hinds, Dylan Baker. Sýningartími 116 mín. 20th Century Fox/DreamWorks. Bandaríkin 2002. Meira
26. október 2002 | Menningarlíf | 154 orð | 1 mynd

Sýningu lýkur

Listasafn Akureyrar Sýningunni Rembrandt og samtíðarmenn hans lýkur á sunnudag. Verkin koma frá Lettneska heimslistasafninu í Ríga. Meira
26. október 2002 | Menningarlíf | 182 orð | 1 mynd

Sækir frelsið í myndlistina

ARI Svavarsson, listmálari og grafískur hönnuður, opnar sýningu á verkum sínum í Galleríi Sævars Karls í dag, laugardag, kl. 14. Þetta er önnur sýning Ara og eru verkin að þessu sinni máluð með rými gallerísins í huga. Meira
26. október 2002 | Menningarlíf | 52 orð | 1 mynd

Söngleikur

Benedikt búálfur hefur að geyma lög úr samnendum barnasöngleik eftir Ólaf Gunnar Gunnlaugsson sem Draumasmiðjan sýnir um þessar mundir í Loftkastalanum. Tónlist er eftir Þorvald Bjarna Þorvaldsson . en söngtextar eftir Andreu Gylfadóttur . Meira
26. október 2002 | Menningarlíf | 149 orð | 1 mynd

Tilbrigði við stef á 15:15tónleikum

ÞRIÐJU tónleikar 15:15-syrpunnar á nýja sviði Borgarleikhússins verða í dag, laugardag, kl. 15:15. Að þessu sinni bregður Ferðalagaþáttur 15:15 sér til Bæheims og Týrol og flytur áheyrendum nokkur sýnishorn af tónlist eftir Martinu, Dvorák og Beethoven. Meira
26. október 2002 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Tríó Margeirs og Dj Hólmar

DANSÞÁTTURINN Party Zone fagnar 12 ára afmæli sínu í Kaupfélaginu í kvöld. Umsjónarmennirnir, þeir Helgi og Kristján, hafa í gegnum tíðina fengið góða og gegna gesti í afmælin, m.a. Masters At Work, Basement Jaxx, Joe Clausell og sjálfan Timo Maas. Meira
26. október 2002 | Menningarlíf | 95 orð

Tveir einþáttungar í Borgarleikhúsinu

FRUMSÝNING Draumasmiðjunnar í Borgarleikhúsinu á tveimur einþáttungum hefur verið frestað til föstudagsins 1. nóvember. Einþáttungarnir bera heitið Herpingur, eftir Auði Haralds, og Hinn fullkomni maður, eftir Mikael Torfason. Meira
26. október 2002 | Menningarlíf | 684 orð | 1 mynd

Uppstoppaðar hugmyndir

GABRÍELA Friðriksdóttir myndlistarmaður heldur einkasýningu á neðri hæð Gerðarsafns sem nefnist Operazione dramatica og verður opnuð í dag kl. 15. Á sýningunni er fjöldi verka en þar má sjá dæmi um þá ólíku miðla sem Gabríela hefur unnið með, þ.e. Meira
26. október 2002 | Fólk í fréttum | 1038 orð | 2 myndir

Vonir og væntingar

Þriðja breiðskífa Sigur Rósar sem ber heitið ( ). Sveitina skipa Jón Þór Birgisson, Kjartan Sveinsson, Georg Hólm og Orri Páll Dýrason. Meira

Umræðan

26. október 2002 | Bréf til blaðsins | 542 orð

Aðgát skal höfð

Í HENDUR mér barst bæklingur sem heitir "Vímuefni og meðganga". Þar ber að líta þær óyggjandi sannanir að áfengisdrykkja og vímuefnanotkun sé óæskileg meðan á meðgöngu stendur. Meira
26. október 2002 | Aðsent efni | 665 orð | 1 mynd

Áhrif fæðu og náttúruefna á virkni lyfja

"Notendum er því ráðlagt að taka ekki lyf og náttúruefni samtímis en láta eina til eina og hálfa klukkustund líða milli lyfjatöku og neyslu náttúruefna." Meira
26. október 2002 | Bréf til blaðsins | 702 orð | 1 mynd

Bólusetningar - verndaðu barnið þitt

Í MORGUNBLAÐINU 23. október 2002 birtist grein frá Ingibjörgu Björnsdóttur og félögum sem nefndist "Bólusetningar - þitt val". Meira
26. október 2002 | Bréf til blaðsins | 410 orð

Frábær þáttur ÉG vil koma því...

Frábær þáttur ÉG vil koma því á framfæri að þátturinn Ísland í bítið sé frábær þáttur. Ég horfði á þáttinn þar sem talað var við Jóhannes í Bónus og fannst þátturinn allt í lagi. Eins vil ég þakka umfjöllun um undirheima Reykjavíkur. Meira
26. október 2002 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Hnattvæðingin

"Íslendingar mega hrósa happi um æði margt í alþjóðlegum samanburði." Meira
26. október 2002 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd

Kristni svarað

"Hvort sem Kristni líkar það betur eða verr virðist valdið vera spillandi í eðli sínu...". Meira
26. október 2002 | Aðsent efni | 241 orð | 1 mynd

Laxar og raforkuver

"Brátt kemur að því að Orkuveita Reykjavíkur verður ein eftir til að viðurkenna að í óefni er komið." Meira
26. október 2002 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd

Leiguverð hjá borginni

"Leiguhækkunin hrifsar ávinning ákvörðunar ríkisstjórnar og Alþingis um afnám skattlagningar af húsaleigubótum af mörgum leigutökum." Meira
26. október 2002 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

Leynilögga

"Meðan umferðardeild lögreglunnar er starfandi, er alger óþarfi að stofna leyniþjónustu á Íslandi." Meira
26. október 2002 | Bréf til blaðsins | 150 orð

Litað fólk

NÝLEGA las ég á forsíðu dagsblaðs að fjórðungur þjóðarinnar væri mótfallinn komu litaðs fólks hingað til lands. Nú er það svo að ég hef aldrei séð litað fólk. Meira
26. október 2002 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Lyf og lýðheilsa

"Meðferð með nýju lyfi getur virst dýr ef hún er tekin úr þjóðhagslegu samhengi...". Meira
26. október 2002 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Mæður og dætur

"Rétt eins og Múmínálfarnir minna börnin okkar stöðugt á mikilvægi þess að gefa sér tíma til að leika sér og skapa." Meira
26. október 2002 | Aðsent efni | 357 orð | 1 mynd

Nú er lag

"Til dæmis mætti nota hluta fjárins í að hlúa að mörgum þeim sem eiga um sárt að binda vegna gjaldþrota." Meira
26. október 2002 | Aðsent efni | 719 orð | 1 mynd

Nú er mælirinn fullur

"Nú bíð ég spennt eftir að komast á kjördæmisþingið." Meira
26. október 2002 | Aðsent efni | 394 orð | 1 mynd

Ólyginn sagði mér

"Þeir eru að hanna almenningsálit." Meira
26. október 2002 | Bréf til blaðsins | 322 orð

Persónulegur verðsamanburður

ÉG FÆ veður til Berlínar í Þýskalandi, þar sem ég bý, af umræðu um matvöruverð á Íslandi. Meira
26. október 2002 | Bréf til blaðsins | 253 orð | 1 mynd

Reykjavík í Evrópusambandið

ÞAÐ er lykilatriði í framtíðarþróun Reykjavíkur að borgin verði í Evrópusambandinu. Ný störf í nýjum atvinnugreinum, eiga besta möguleika á að verða til í borginni ef hún verður raunverulega á Evrópumarkaðinum. Meira
26. október 2002 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Til varnar Landspítala og stjórnarnefnd

"Sífelldar og óeðlilegar kröfur um niðurskurð í rekstri án samdráttar dregur úr starfsorku og æskilegri starfsgleði." Meira
26. október 2002 | Bréf til blaðsins | 139 orð

Vöruheiti á þýsku Verð í evrum...

Vöruheiti á þýsku Verð í evrum Íslensk skýring Verð í ísl.kr. Kl. Meira
26. október 2002 | Aðsent efni | 385 orð | 2 myndir

Það vantar texta!

"Ef meira innlent efni væri textað myndu fleiri útlendingar fá hlustunaræfingu...". Meira
26. október 2002 | Bréf til blaðsins | 28 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu í...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu í Hveragerði og söfnuðu 5.628 kr. til styrktar Rauðakross-söfnuninni "Göngum til góðs". Þær eru Ásdís Erla Þorsteinsdóttir, Brynja Benediktsdóttir, Bylgja Jónsdóttir og Jenný... Meira

Minningargreinar

26. október 2002 | Minningargreinar | 219 orð | 1 mynd

BENADIKT ÞÓR HELGASON

Benadikt Þór Helgason fæddist á Landspítalanum við Hringbraut 12. maí 2000. Hann lést á barnadeild Landspítalans 3. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 10. október. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2002 | Minningargreinar | 1561 orð | 1 mynd

ELÍAS TÓMASSON

Elías Tómasson fæddist á Uppsölum í Hvolhreppi 14. mars 1922. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 16. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Tómas Tómasson og Guðrún Jónsdóttir er lengi bjuggu að Uppsölum og eignuðust þrjá syni, Jón Ólaf, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2002 | Minningargreinar | 1175 orð | 1 mynd

ERLENDUR GUÐMUNDSSON

Erlendur Guðmundsson fæddist á Tjörn í Biskupstungum 25. nóvember 1928. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 18. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðbjörg Þórðardóttir, Halldórssonar bónda á Stóra-Fljóti í Biskupstungum, f. 31. des. 1896, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2002 | Minningargreinar | 52 orð

ERLENDUR GUÐMUNDSSON

Hinsta kveðja Meira  Kaupa minningabók
26. október 2002 | Minningargreinar | 353 orð | 1 mynd

GUÐNI ÞORLEIFSSON

Guðni Þorleifsson fæddist í Naustahvammi í Norðfirði 4. okt. 1914. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 10. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Norðfjarðarkirkju 19. október. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2002 | Minningargreinar | 2391 orð | 1 mynd

HAFSTEINN HANSSON

Hafsteinn Hansson fæddist í Hafnarfirði 24. marz 1925. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 15. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmunda R. Guðmundsdóttir, ættuð úr Borgarfirði og Hans Jónsson, frá Bjarnarey í Breiðafirði. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2002 | Minningargreinar | 2398 orð | 1 mynd

JÓHANNA MAGNÚSDÓTTIR

Guðrún Jóhanna Magnúsdóttir fæddist á Surtsstöðum í Jökulsárhlíð 1. mars 1917. Hún lést á Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar 16. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Helga Jóhannesdóttir, f. 10.12. 1896, d. 11.6. 1951, og Magnús Arngrímsson, f. 21.2. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2002 | Minningargreinar | 1602 orð | 1 mynd

KRISTINN GESTSSON

Kristinn Gestsson fæddist á Dalvík 21. maí 1934. Hann varð bráðkvaddur í Kópavogi 14. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kópavogskirkju 25. október. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2002 | Minningargreinar | 744 orð | 1 mynd

KRISTJÁN ALBERTSSON

Kristján Albertsson fæddist í Súðavík 28. apríl 1944. Hann lést á líknardeild Landspítalans föstudaginn 4. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 11. október. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2002 | Minningargreinar | 164 orð | 1 mynd

PÁLMI KARLSSON

Pálmi Karlsson fæddist í Keflavík 24. maí 1959. Hann lést á Landspítalanum 11. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 21. október. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. október 2002 | Viðskiptafréttir | 587 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 134 69 128...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 134 69 128 3.549 453.748 Grálúða 229 226 229 259 59.284 Gullkarfi 110 50 81 13.945 1.127.061 Hlýri 218 120 188 2.232 418.640 Keila 100 75 94 2.755 257.980 Langa 169 70 145 2.814 409.159 Langlúra 76 40 71 106 7. Meira
26. október 2002 | Viðskiptafréttir | 649 orð

Blendin viðbrögð breskra fjölmiðla

VIÐBRÖGÐ breskra fjölmiðla við kaupum Baugs á 15% hlut í verslunarkeðjunni The Big Food Group (BFG) eru ekki á einn veg. Sumir fréttaskýrendur telja fjárfestinguna geta verið vafasama, en aðrir hafa trú á Baugsmönnum. Meira
26. október 2002 | Viðskiptafréttir | 387 orð | 1 mynd

Hagnaður Bakkavarar nam 975 milljónum

HAGNAÐUR Bakkavör Group á fyrstu 9 mánuðum ársins nam 1.354 milljónum króna fyrir skatta, en 975 milljónum að teknu tilliti til skatta. Er þetta langbesta afkoma í sögu félagsins. Meira
26. október 2002 | Viðskiptafréttir | 355 orð

Hagnaður Landsbankans á fyrstu níu mánuðum...

Hagnaður Landsbankans á fyrstu níu mánuðum ársins nam tæpum 1,5 milljörðum króna og fyrir skatta nam hagnaðurinn nálægt 1,9 milljörðum króna. Meira
26. október 2002 | Viðskiptafréttir | 348 orð

Kaupþing skráð í Svíþjóð í lok næsta mánaðar

KAUPÞING hefur í samvinnu við Handelsbanken Securities í Svíþjóð gefið út útboðs- og skráningarlýsingu í tengslum við yfirtökutilboð Kaupþings á sænska bankanum JP Nordiska og fyrirhugaða skráningu Kaupþings í kauphöllinni í Stokkhólmi. Meira
26. október 2002 | Viðskiptafréttir | 164 orð

Níu mánaða hagnaður VÍS 429 milljónir

HAGNAÐUR VÍS eftir skatta fyrstu níu mánuði ársins nam 429 m.kr. Fyrir skatta nam hagnaður af vátryggingarekstri 316 m.kr. og hagnaður af fjármálarekstri 252 m.kr. Heildareignir félagsins 30. september 2002 námu 23. Meira
26. október 2002 | Viðskiptafréttir | 695 orð

Varnir treystar gegn yfirtöku sparisjóða

LAGT hefur verið fram á Alþingi stjórnarfrumvarp um nýja heildarlöggjöf um fjármálafyrirtæki þar sem meðal annars er brugðist við nýlegum tilraunum til yfirtöku á Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis. Meira
26. október 2002 | Viðskiptafréttir | 488 orð | 1 mynd

Ölgerðin og Þórólfur verðlaunuð

ÍMARK útnefndi Þórólf Árnason markaðsmann ársins 2002 í gær og tók hann við verðlaunum úr hendi forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar. Tilkynnt var um valið á hádegisfundi markaðsfólks í Súlnasal en á annað hundrað manns sat fundinn. Meira

Daglegt líf

26. október 2002 | Neytendur | 560 orð | 2 myndir

Áhersla á fagmennsku á öllum sviðum

Kjötvinnslufyrirtækið Kjötbankinn átti tvítugsafmæli í september sl. og hefur tekið geysilegum breytingum frá því Guðgeir Einarsson stofnaði fyrirtæki sitt í litlu húsnæði í Kópavoginum árið 1982 ásamt Kristni Jóhannessyni. Meira

Fastir þættir

26. október 2002 | Fastir þættir | 63 orð

24 pör í Gullsmára Tuttugu og...

24 pör í Gullsmára Tuttugu og fjögur pör tóku þátt í tvímenningi hjá Bridsdeild FEBK Gullsmára fimmtudaginn 24. október sl. Miðlungur 220. Beztum árangri náðu: NS Heiður Gestsd. og Þórdís Sólmundard. 301 Filip Höskuldss. og Páll Guðmundss. Meira
26. október 2002 | Viðhorf | 778 orð

40 ára afmæli Kúbudeilunnar

Eina leiðin til að koma í veg fyrir kjarnorkustríð var sú að Kennedy og Khrushchev næðu samningum um að taka niður úreltar eldflaugar í Tyrklandi en samkomulagið var háð því að heimurinn frétti ekki af því. Meira
26. október 2002 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . 24. október sl. varð sextugur Garðar Steinþórsson, sölumaður, Kothúsvegi 10, Garði . Eiginkona Garðars er Ólafía Helga Stígsdóttir. Garðar og Helga taka á móti ættingjum og vinum í dag, laugardaginn 26. Meira
26. október 2002 | Dagbók | 80 orð

BÓKIN MÍN

Ég fékk þig svo ungur á fjarlægri strönd og fyrr en ég kynni að lifa; og á þér var hvarvetna annarra hönd - því óvitar kunna ekki að skrifa. En oft hef ég hugsað um ógæfu þína og alla, sem skrifuðu í bókina mína. Meira
26. október 2002 | Fastir þættir | 85 orð

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Þegar...

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Þegar lokið er 16 umferðum í Haustbarómeter 2002 er röð efstu para þessi: Jón G. Jónsson - Friðjón Margeirss. 112 Stefanía Sigurbjd. - Jóhann Stefánss. 92 Halla Bergþórsd. - Kristjana Steingrd. Meira
26. október 2002 | Fastir þættir | 137 orð

Bridsfélag Akureyrar Greifatvímenningnum lauk þriðjudaginn 22.

Bridsfélag Akureyrar Greifatvímenningnum lauk þriðjudaginn 22. Meira
26. október 2002 | Fastir þættir | 112 orð

Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 14.

Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 14. okt. var spilað síðasta kvöldið í þriggja kvölda barómeter. Úrslit kvöldsins voru eftirfarandi: Sigurjón Harðarson - Haukur Árnason 76 Hafþór Kristjánsson - Hulda Hjálmarsd. Meira
26. október 2002 | Fastir þættir | 245 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridgefélag Reykjavíkur Þriðjudaginn 24. október lauk þriggja kvölda Board A Match-sveitakeppni félagsins. 19 sveitir tóku þátt í henni og var spilað í tveimur 10 sveita riðlum hvert kvöld. Meira
26. október 2002 | Fastir þættir | 203 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Í ÞRAUT dagsins blasir við að sagnhafi á nægan efnivið til að standa við gerðan samning, en skortir greiðan aðgang að blindum til að nýta hráefnið til fulls. Meira
26. október 2002 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 20. júlí sl. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Sigríði Kristínu Helgadóttur þau Anna Sigríður Árnadóttir og Jón Þ. Björgvinsson. Heimili þeirra er í Þrastarási... Meira
26. október 2002 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. júlí sl. í Grafarvogskirkju af sr. Önnu Sigríði Pálsdóttur þau Guðríður Emmý Bang og Sigurður Már Ágústsson . Heimili þeirra er í Grenibyggð 38,... Meira
26. október 2002 | Fastir þættir | 699 orð | 1 mynd

Felmtursröskun

Lesendur Morgunblaðsins geta komið spurningum varðandi sálfræði-, félagsleg og vinnutengd málefni til sérfræðinga á vegum persona.is. Senda skal tölvupóst á persona@persona.is og verður svarið jafnframt birt á persona.is. Meira
26. október 2002 | Dagbók | 861 orð

(Fil. 4, 4.)

Í dag er laugardagur 26. október, 299. dagur ársins 2002. Fyrsti vetrardagur. Orð dagsins: Verið ávallt glaðir í Drottni. Ég segi aftur: Verið glaðir. Meira
26. október 2002 | Fastir þættir | 951 orð

Íslenskt mál

Alltaf man ég það síðan ég missti séneverbrúsann niður af svölunum forðum, að veldur hver á heldur . Það þýðir að sumir klúðra hlutunum, aðrir ekki, og best er að láta þá síðarnefndu sjá um sem flest. Svona verður sönn þekking til. Meira
26. október 2002 | Í dag | 1457 orð | 1 mynd

Kirkjudagur Fríkirkjunnar í Hafnarfirði

KIRKJUDAGUR Fríkirkjunnar í Hafnarfirði er á morgun, sunnudaginn 27. október. Dagskrá sunnudagsins hefst að venju með sunnudagaskóla kl. 11 en þar hefur verið nær full kirkja frá því starfið hófst í byrjun október. Guðsþjónusta verður síðan kl. Meira
26. október 2002 | Í dag | 2199 orð | 1 mynd

(Matt. 18 ).

Guðspjall dagsins: Hve oft á að fyrirgefa? Meira
26. október 2002 | Fastir þættir | 220 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. Rf3 c6 3. c4 e6 4. e3 Bd6 5. Rc3 f5 6. Be2 Rf6 7. O-O O-O 8. Re1 b6 9. f4 Bb7 10. cxd5 exd5 11. Rd3 c5 12. Re5 Rc6 13. Bf3 cxd4 14. Rxc6 Bxc6 15. exd4 Kh8 16. Db3 Be7 17. a4 Dd7 18. Bd2 Hfd8 19. Hfd1 Hac8 20. Hac1 Db7 21. Be3 h6 22. h3 Dd7... Meira
26. október 2002 | Fastir þættir | 477 orð

Víkverji skrifar...

SVOKÖLLUÐ einkanúmer hafa æ meira verið að ryðja sér til rúms í umferðinni síðustu ár og hefur Víkverji haft gaman af að sjá hugmyndaauðgi fólks við val á slíkum númerum. Meira
26. október 2002 | Fastir þættir | 388 orð | 1 mynd

Þurfum við allt þetta prótein?

Íþróttafólk og fólk í megrun notar oft próteinrík fæðubótarefni í von um að auka vöðvamassa eða til að viðhalda honum. Þessi duft, stykki og drykkir koma oft í stað venjulegra máltíða, en þau eru dýr og virkni þeirra umfram prótein úr mat má draga í efa. Meira

Íþróttir

26. október 2002 | Íþróttir | 918 orð

Frábær auglýsing

"ÞESSI leikur hefur verið frábær auglýsing fyrir handboltann," sagði vallarþulur í Haukahúsinu í gærkvöldi að loknum leik Hauka og HK í 1. deild karla. Og þetta voru orð að sönnu. Leikur liðanna bauð upp á allt það sem prýðir góðan handboltaleik, mátulega hörku, glæsileg mörk og leikfléttur, frábæran varnarleik, skemmtilegan sóknarleik og stórbrotna markvörslu. Það var við hæfi að liðin skildu jöfn, 24:24, þótt leikmenn beggja liða hefðu sjálfsagt viljað fá bæði stigin sem í boði voru. Meira
26. október 2002 | Íþróttir | 124 orð

Gunnar Hreiðar til Moeskroen

EYJAMAÐURINN Gunnar Heiðar Þorvaldsson, sem kjörinn var efnilegasti leikmaður Íslandsmótsins í knattspyrnu þessa árs - af leikmönnum efstu deildar, mun halda til Belgíu í næsta mánuði þar sem hann verður til reynslu hjá belgíska liðinu Moeskroen. Meira
26. október 2002 | Íþróttir | 951 orð

HANDKNATTLEIKUR Haukar - HK 24:24 Ásvellir,...

HANDKNATTLEIKUR Haukar - HK 24:24 Ásvellir, 1. deild karla, Essodeildin, föstudagur 25. október 2002. Gangur leiksins: 2:0, 3:2, 5:4, 10:4, 12:6, 14:7, 15:8, 16:10 , 17:10, 17:12, 18:14, 19:17, 21:19, 23:20, 23:24, 24:24 . Meira
26. október 2002 | Íþróttir | 94 orð

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1.

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild karla, Essodeild: Austurberg: ÍR - Fram 16 Sunnudagur: 1. deild karla, Essodeild: Ásgarður: Stjarnan - Víkingur 20 Digranes: HK - Valur 20 Akureyri: Þór Ak. Meira
26. október 2002 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Heskey aðstoðar Leicester

FRAMHERJI enska landsliðsins og Liverpool, Emile Heskey, hefur ákveðið að styrkja gamla liðið sitt Leicester City en eins og kunnugt er hafa forráðamenn 1. deildarliðsins farið fram á greiðslustöðvun. Heskey hefur alltaf haft sterkar taugar til Leicester, en lengi vel vildi hann ekki fara frá félögum sínum á Filbert Street. Meira
26. október 2002 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

Hvert ætlar þú, góði?

Hvert ætlar þú, góði? Þorvaldur Þorvaldsson, KA-maður, reynir að stöðva Hörð Sigþórsson, línumann Þórs, í leik liðanna í gærkvöld. Hörður skoraði tvö mörk í leiknum og Þórsarar fögnuðu sigri í KA-heimilinu, 21:20. Sjá nánar um leiki kvöldsins á B2,... Meira
26. október 2002 | Íþróttir | 608 orð | 1 mynd

ÍR-ingar skelltu KR

GÓÐ barátta skilaði ÍR-ingum sigri á KR í Breiðholtinu í gærkvöldi í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, 89:81. Gestirnir voru fullrólegir í tíðinni og vöknuðu við vondan draum í lokin þegar Breiðhyltingarnir voru komnir með naumt en samt nægilegt forskot, sem þeir héldu af hörku. Önnur lið geta lært af þessu að það gengur ekki að spila með hálfum huga í Breiðholtinu. Meira
26. október 2002 | Íþróttir | 492 orð | 1 mynd

* KEFLVÍKINGAR hafa fengið liðsstyrk í...

* KEFLVÍKINGAR hafa fengið liðsstyrk í körfuknattleik kvenna. Sonia Ortega er komin til landsins á ný. Hún lék með Keflvíkingum í undanúrslitunum í fyrra og gerði þá 15 stig að meðaltali í leik, tók 6 fráköst, stal 3,5 boltum og gaf 7 stoðsendingar. Meira
26. október 2002 | Íþróttir | 174 orð

Kärnten vill fá Hauk Inga

HAUKUR Ingi Guðnason, landsliðsmaður í knattspyrnu frá Keflavík, var í byrjun vikunnar til reynslu hjá austurríska úrvalsdeildarliðinu Kärnten og sagði Haukur í gær að áhugi væri hjá báðum aðilum á að setjast niður og ræða um undirritun samnings. Meira
26. október 2002 | Íþróttir | 77 orð

Lést af völdum eldingar á æfingu

LANDSLIÐSMAÐUR kólumbíska landsliðsins í knattspyrnu, Hernan Gaviria, lést á æfingasvæði Deportivo Cali í heimalandi sínu á laugardag eftir að eldingu laust niður á æfingasvæðið og í Gaviria. Meira
26. október 2002 | Íþróttir | 173 orð

NM-mót í fimleikum í Hafnarfirði

ÍSLENSKIR fimleikadrengir verða í eldlínunni í Íþróttamiðstöð Bjarkanna í Hafnarfirði um helgina er landslið Íslands skipað 13-16 ára drengjum tekur þátt í Norðurlandameistaramótinu. Meira
26. október 2002 | Íþróttir | 174 orð

Pauzuolis fær ekki leikheimild

HANDKNATTLEIKSSAMBAND Íslands, HSÍ, hefur ákveðið að afturkalla leikheimild Robertas Pauzuolis með Haukum. Ákvörðun þessi er tekin í framhaldi af niðurstöðu áfrýjunardómstóls HSÍ frá því á miðvikudaginn en hann ómerkti dóm dómstóls HSÍ frá 7. október um að HSÍ bæri að veita Pauzuolis leikheimild með Haukum. Meira
26. október 2002 | Íþróttir | 339 orð | 1 mynd

* RANNVER Sigurjónsson skoraði mark 19...

* RANNVER Sigurjónsson skoraði mark 19 ára landsliðs pilta, sem mátti sætta sig við tap fyrir Skotum í gær í Evrópukeppninni í Slóveníu, 2:1. Rannver skoraði markið á fjórðu mín., Skotar jöfnuðu úr vítaspyrnu rétt fyrir leikhlé og tryggðu sér sigur á 87. Meira
26. október 2002 | Íþróttir | 105 orð

Rómverjar fá ekki að versla

Forráðamönnum ítalska knattspyrnuliðsins Róma hefur verið settur stóllinn fyrir dyrnar af Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA, en nefnd á vegum FIFA hefur úrskurðað að ítalska liðið fái ekki að kaupa fleiri leikmenn á næstunni þar sem liðið á enn eftir... Meira
26. október 2002 | Íþróttir | 236 orð

Valsmenn á sínu róli

Sigurganga Valsmanna hélt áfram í gærkvöldi þegar þeir lögðu Stjörnuna úr Garðabæ að velli að Hlíðarenda með tíu marka mun, 32:22. Leikurinn var nokkuð jafn framan af, liðin skiptust á að skora og allt stefndi í spennandi leik. Meira
26. október 2002 | Íþróttir | 705 orð

Þjóðhátíð í Þorpinu

ÞÓRSARAR gáfu flestum langt nef í gærkvöldi er þeir lögðu KA-menn í hörkuspennandi nágrannaslag. Var þetta fyrsti sigur þeirra á KA í ellefu ár, 21:20, og skutust Þórsarar upp fyrir KA og er greinilegt að þeir ætla ekkert að gefa eftir í toppslagnum. Meira
26. október 2002 | Íþróttir | 333 orð

Örn Ævar lék skást í Malasíu

ÍSLENSKA karlalandsliðinu í golfi gekk ekki vel á heimsmeistaramóti áhugamanna í golfi í gær, en þá var leikinn annar af fjórum hringjum í mótinu. Íslenska sveitin lék á 11 höggum yfir pari í gær og er dottin niður í 35.-37. sæti af 63 þjóðum, en var í 18.-27. sæti í gær. Meira

Lesbók

26. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 351 orð | 1 mynd

Adolph Green látinn

BANDARÍSKA leikritaskáldið og textahöfundurinn Adolph Green lést á fimmtudag 87 ára að aldri. Meira
26. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 520 orð

AÐEINS FYRIR HVÍTA!

SKOÐANAKÖNNUN DV nú í vikunni varpaði ljósi á þá dapurlegu staðreynd að tæplega þriðjungur Íslendinga er andvígur varanlegri búsetu fólks af öðrum litarhætti á Íslandi. Meira
26. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 759 orð | 2 myndir

AF HVERJU KOMA HAUSTLITIRNIR?

Hvernig öðlast maður einkaleyfi á hugmyndum, er til fleirtala af bókstafnum A, hve mörg handrit af Eglu eru í gagnagrunni Sagnanets, hvaðan kemur munnvatnið, hver er uppruni og bygging pólsku og hvað er þungt vatn og til hvers er það notað? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum. Meira
26. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1160 orð

ALÞJÓÐAVÆÐINGIN OG "HVÍTA VALDIÐ"

HVER ráðstefnan rekur nú aðra þar sem alþjóðavæðingu ber á góma með ýmsum hætti. Fyrir um það bil hálfum mánuði var hér á ferð fræðikonan Rosi Braidotti sem heillaði troðfullan hátíðarsal Háskóla Íslands með fljúgandi mælsku sinni. Meira
26. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2290 orð | 2 myndir

ANDSTAÐAN VAR OKKUR INNBLÁSTUR

Myndlistarmaðurinn Magnús Pálsson á langan feril að baki í listum og er frumkvöðull á sviði þeirra þverfaglegu hugsunar sem nú á svo mjög upp á pallborðið á öllum sviðum þjóðlífsins. Hann hefur ekki viljað skipa listinni í ákveðinn bás og verk hans ganga í ber- högg við bæði listhefð og smekk. FRÍÐA BJÖRK INGVARSDÓTTIR náði tali af Magnúsi áður en hann hélt af landi brott eftir opnun sýningarinnar Flökt- Ambulatory-Wandelgang í Nýlistasafninu. Meira
26. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1290 orð | 1 mynd

ANNAR VERULEIKI

Sýningin Sjá - myndalýsing er önnur af tveimur myndlistarsýningum sem opnaðar verða í Listasafni Kópavogs - Gerðarsafni í dag. HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR leit inn og spjallaði við myndlistarmennina sem sýna ljósmyndir í ólíku samhengi. Meira
26. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1259 orð

EINHVER SPRENGDI AMERÍKU

(Allt hugsandi fólk er á móti hryðjuverkum hvort sem þau eru innalands eða utan ... Meira
26. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 57 orð

HIN KONAN

Þú ert ekki ein eins og í skuggsjá utan hringsins að hurðabaki eða í svefnrofunum bregður henni fyrir hinni konunni sem er líka þú sem á líf sitt undir þér og þínum... Meira
26. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 904 orð | 1 mynd

HVER? HVER? HVER?

Bandaríska ljóðskáldið Amiri Baraka hefur fengið það óþvegið fyrir harkalegt ádeiluljóð um 11. september. ÁRNI MATTHÍASSON segir frá skáldinu og ljóðinu umdeilda sem er birt að hluta hér á síðunni. Meira
26. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2590 orð | 2 myndir

LÍTIL SPURN EFTIR HUGMYNDUM UM GOTT SAMFÉLAG

Pólski félagsfræðingurinn Zygmunt Bauman var þátttakandi á ráðstefnu Háskóla Íslands um hnattvæðingu síðustu helgi. ÞRÖSTUR HELGASON ræddi við Bauman um hnattvæðingu, hinn ókunna í samfélagi samtímans, helförina sem tilraunastofu, hlutverk menntamanna og póstmódernisma. Einnig ræddi hann við Janínu, eiginkonu Baumans, sem ritað hefur bók um reynslu sína af helförinni. Meira
26. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 487 orð

NEÐANMÁLS -

I Undanfarið hefur rekið á fjörur okkar nokkra áhugaverða fræðimenn frá útlöndum. Við einn þeirra, Zygmunt Bauman, er rætt í Lesbók í dag en hann var einn af fyrirlesurum á hnattvæðingarráðstefnu Háskóla Íslands um síðustu helgi. Meira
26. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 406 orð | 1 mynd

Ný skáldsaga frá Allende

NÝJASTA bók suður-ameríska rithöfundarins Isabel Allende kemur út í enskri þýðingu um þessar mundir. Bókin heitir á frummálinu La Ciudad de las Bestias og ber enska titilinn City of the Beasts (Borg skepnanna). Meira
26. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 427 orð | 1 mynd

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Galleri@hlemmur.is: Erla S. Haraldsdóttir. Til 10. nóv. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Bjarni Sigurðsson. Marisa Navarro Arason. Til 3. nóv. Gallerí Skuggi: Tengi (All about ties), samsýning. Til 10. nóv. Gallerí Sævars Karls: Ari Svavarsson. Meira
26. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 88 orð

ORT Á TÖLVU

Þar sem fiskur er horfinn úr fjörðum heyri ég umferðarhljóð. Ég leita í sjóð hinna sífelldu stranda af hverju ætti ég svo sem að leita til annarra landa? Í hlíðinni heygður er kofinn hvar áar í árdaga gengu. Meira
26. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1879 orð | 5 myndir

PARÍS NORÐURSINS

Kaupmannahöfn fékk viðurnefnið París norðursins á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar, þá norrænir listamenn áttu þess ekki kost að halda lengra suður á bóginn. Spurningin er hvort borgin hafi ekki verðskuldað viðurnefnið allar götur síðan. Hvað sem öðru líður hafði BRAGI ÁSGEIRSSON það á tilfinningunni er hann heimsótti borgina á dögunum. Meira
26. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 4045 orð | 2 myndir

RAUNIR VERULEIKANS

Í þessari grein er skyggnst á bak við veruleika raunveruleikasjónvarpsins og bent á að þar sé ekki allt sem sýnist. Þetta sjónvarpsefni snúist ekki um að sýna veruleikann eins og hann er í raun og veru frekar en annað sjónvarpsefni. Þetta er fyrsta grein af nokkrum sem birtast munu næstu mánuði og fjalla um ýmsa kima íslenskrar menningar sem ekki hefur verið fjallað mikið um. Meira
26. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 44 orð | 1 mynd

REFUR? - EÐA BARA BRAGÐAREFUR?

*Sjá síðasta hluta Iceland's Difference (Sérkenna Íslands), Lesbók 19. október, 2002. Þetta er tuttugasti og annar hluti flokks sem í heild ber heitið Iceland's Difference (Sérkenni Íslands). Meira
26. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 136 orð

SENECA

Þegar sólin hnígur - er mér sagt - Verð ég að skera úr mér slagæðina Klukkan er bara tólf á hádegi Ég á marga klukkutíma ólifaða Ætti ég að skrifa Lúkullusi? Mig langar ekki til þess lengur Fara á sviðið? Meira
26. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 352 orð

SEXTÁNDA BROT SAFFÓAR

Ýmsum sveitir riddara, fylki' á fæti, flotar skipa sýnast á dökkri jörðu fegurst alls. En ég segi þetta: það er það sem hver elskar. Þessa hluti má gera lýðum ljósa léttilega. Meira
26. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 358 orð | 1 mynd

SÖGUR ÚR EINKALÍFI

ÞEGAR ég var 19 ára gömul lagði ég land undir fót og hélt til borgarinnar Caen í Norður-Frakklandi til að læra frönsku. Meira

Annað

26. október 2002 | Prófkjör | 161 orð | 1 mynd

Áfram Jóhanna

ÞOLINMÆÐI er dyggð. Og vissulega hlýtur Jóhanna Sigurðardóttir að hafa fengið í vöggugjöf dágóðan skerf af þeirri dyggð. Meira
26. október 2002 | Prófkjör | 178 orð | 1 mynd

Kjósum Rannveigu í 1. sæti!

Í PRÓFKJÖRI Samfylkingarinnar 9. nóvember nk. í Suðvesturkjördæmi er margt góðra frambjóðenda. Meira
26. október 2002 | Prófkjör | 339 orð | 1 mynd

Óbærileg kjör aldraðra og öryrkja

"Fjöldi fólks úr þessum hópum á vart fyrir brýnustu nauðsynjum hvað þá að það geti notið mannsæmandi lífsgæða." Meira
26. október 2002 | Prófkjör | 375 orð | 1 mynd

Samfylkingin í Norðurlandskjördæmi eystra

"Það sem heillar mig mest hjá Samfylkingunni er hinn gullni þríhyrningur félagsins ...". Meira
26. október 2002 | Prófkjör | 133 orð | 1 mynd

Styðjum Björgvin í flokksvalinu

SAMFYLKINGIN er eini flokkurinn þar sem líklegt er að ungt fólk fái brautargengi í komandi kosningum. Það ræðst af því hvernig við kjósum í prófkjörunum sem framundan eru. Björgvin G. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.