Greinar miðvikudaginn 6. nóvember 2002

Forsíða

6. nóvember 2002 | Forsíða | 175 orð

Árás al-Qaeda sögð í aðsigi

OSAMA bin Laden er á lífi og al-Qaeda-hryðjuverkasamtök hans eru að undirbúa stóra árás, hugsanlega í Þýzkalandi. Meira
6. nóvember 2002 | Forsíða | 188 orð | 1 mynd

Sharon vildi ekki fórna velvild Bush

ARIEL Sharon, forsætisráðherra Ísraels, sagðist í gær ekki hafa átt neins annars úrkosti en boða kosningar, því ógerlegt hefði verið að ganga að þeim kröfum sem litlir flokkar heittrúarmanna settu fyrir því að veita stjórn hans stuðning. Meira
6. nóvember 2002 | Forsíða | 186 orð | 1 mynd

Sum úrslit kunna að ráðast í réttarsölum

REPÚBLIKANAR bundu í gær vonir sínar við að vinsældir George W. Bush forseta myndu hjálpa til að tryggja þeim áframhaldandi meirihluta í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, en honum hafa þeir haldið síðastliðin átta ár. Meira
6. nóvember 2002 | Forsíða | 389 orð | 1 mynd

Yfir þúsund listaverk í eigu ríkisbankanna

Málverk í eigu Búnaðarbanka og Landsbanka eru á annað þúsund talsins og í húsakynnum þeirra er að finna mörg fágætustu myndlistarverk þjóðarinnar. Meira

Fréttir

6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 203 orð

13 ára drengur grunaður um hasssölu

EFTIR að upplýsingar bárust um að 13 ára drengur og 31 árs karlmaður væru hugsanlega að selja fíkniefni hafði lögreglan á Blönduósi afskipti af þeim í fyrrakvöld og við leit fundust um 13 grömm af hassi á drengnum. Hassið var í 13 pakkningum og greinilegt að það var ætlað til sölu. Að loknum yfirheyrslum var drengnum ekið á meðferðarheimilið Stuðla í Reykjavík en manninum á heimili sitt í Reykjavík. Drengurinn hefur þrátt fyrir ungan aldur áður komið við sögu fíkniefnamála. Meira
6. nóvember 2002 | Suðurnes | 534 orð | 1 mynd

22 manna biðröð þegar læknirinn kom á stofuna

HREGGVIÐUR Hermannsson, læknir á eftirlaunum, varð undrandi þegar hann kom á lækningastofuna sína í Keflavík í gær. Þar var þá biðröð fram á stigagang og sjúklingar streymdu enn að. Honum varð ljóst að hann yrði að vinna lengur en venjulega þann daginn. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

23 Íslendingar í 24 manna bekk

HÓPUR Íslendinga leggur nú stund á nám í margmiðlunarhönnun í CEU-tækniháskólanum í Kolding í Danmörku. Um er að ræða tveggja ára alþjóðlegt nám þar sem nemendur læra undirstöðuatriði heimasíðugerðar. Meira
6. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 97 orð

Aðventutónleikar í "Akoplasthúsinu"?

Stjórn fasteigna Akureyrarbæjar telur ekkert því til fyrirstöðu að Sinfóníuhljómsveit Norðurlands fái Akoplasthúsið við Þórsstíg til afnota fyrir aðventutónleika í desember og aðra tónleika meðan húsið stendur ónotað, sjái forsvarsmenn hljómsveitarinnar... Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 179 orð

Að vera í sérdeild Sigríður Einarsdóttir...

Að vera í sérdeild Sigríður Einarsdóttir flytur erindið Að vera í sérdeild: Átján fyrrverandi nemendur lýsa reynslu sinni. Fyrirlesturinn er í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands, í dag, miðvikudaginn 6. nóvember, kl. 12-13 og er öllum opinn. Meira
6. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 300 orð

Alfarið á móti sorpurðun við Bjarnarhól eða Gásar

JÓN Þór Benediktsson á Ytri-Bakka og sveitarstjórnarmaður í Arnarneshreppi er alfarið á móti því að næsti urðunarstaður fyrir sorp í Eyjafirði verði við Bjarnarhól í Arnarneshreppi eða á Gásum í Hörgárbyggð. Meira
6. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 87 orð

Allir nemi kenningar forsetans

DAGBLAÐ í Túrkmenistan hefur lagt til að ráðnir verði sérstakir kennarar út um allt land til að breiða út kenningar forseta landsins, Saparmurats Niyazovs, sem hefur tekið upp nafnið Turkmenbashi, eða "Faðir allra Túrkmena". Meira
6. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 235 orð | 2 myndir

Alsjáandi auga í háloftunum

EINN af mönnum sex, sem féllu í árásinni í Jemen, var Abu Ali eða Qaed Sinan Harithi, náinn samverkamaður Osama bin Ladens og talinn einn af æðstu mönnum innan al-Qaeda. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 117 orð

Aukin aðsókn í Kringluna

UM 8% fleiri gestir komu í Kringluna í október síðastliðnum en í sama mánuði fyrir ári. Aðsókn að Kringlunni hefur verið að aukast jafnt og þétt síðari hluta þessa árs. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Áningarstaður á Vatnaleið útbúinn

ÁR er síðan Vatnaleiðin yfir Snæfellsnessfjallgarð var opnuð fyrir umferð. Hún hefur reynst Snæfellingum og öðrum sem leið eiga á Snæfellsnes mikil samgöngubót. Vegastæðið er vel hannað og frágangur Vegagerðarinnar til fyrirmyndar. Meira
6. nóvember 2002 | Miðopna | 1274 orð | 1 mynd

Átakalínur enn til staðar en sagðar hverfandi

Nú þegar tími prófkjara fer í hönd hjá Samfylkingunni hafa vísbendingar komið fram um átakalínur innan flokksins milli gamalla Alþýðuflokksmanna og Alþýðubandalagsmanna. Björn Jóhann Björnsson kannaði málið og komst að því að þetta á við nokkur rök að styðjast. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 260 orð

Barnaföt beri engan eða lægri virðisaukaskatt

LÖGÐ hefur verið fram á Alþingi tillaga til þingsályktunar um að fjármálaráðherra verði falið að kanna hvort fella megi niður eða lækka virðisaukaskatt á fötum og skófatnaði fyrir börn. Meira
6. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 147 orð

Berlusconi vinnur tvo sigra

SILVIO Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, vann tvo sigra í gær er hann var sýknaður af ákæru um bókhaldssvik og þingið samþykkti lagafrumvarp sem gagnrýnendur segja að muni koma forsætisráðherranum og bandamönnum hans til góða við spillingarréttarhöld. Meira
6. nóvember 2002 | Suðurnes | 447 orð

Betri menntun og aðbúnaður heimila í forgang

BETRI menntun, aðbúnaður og öryggi heimilanna verður forgangsverkefni bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ á kjörtímabilinu. Meira
6. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 504 orð

Breytingin getur leitt til hruns í kjötframleiðslunni

NORÐLENSKA lækkar verð á nautakjöti til bænda frá og með deginum í dag, miðvikudag, auk þess sem nautakjötsframleiðendur þurfa framvegis að greiða 300 krónur fyrir innmat af hverri skepnu, taki þeir innmatinn til sín. Meira
6. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd

Brot á alþjóðalögum?

STRÍÐ Bandaríkjamanna gegn hryðjuverkum er augljóslega komið á nýtt stig. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 170 orð

Börnum refsað með gulum og rauðum spjöldum

AÐFERÐ sem notuð hefur verið til að halda uppi aga í Lækjarskóla í Hafnarfirði, þar sem svokölluðum agaspjöldum hefur verið beitt, er harðlega gagnrýnd af móður 6 ára drengs í skólanum. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Dagskrá Alþingis

ÞINGFUNDUR hefst kl. 13.30 í dag. Að loknum atkvæðagreiðslum verða eftirfarandi fyrirspurnir á dagskrá: 1. Starfsemi Ríkisútvarpsins til menntmrh. 71. mál, fyrirspurn ÍGP. 2. Bygging menningarhúsa á landsbyggðinni til menntmrh. 92. mál, fyrirspurn SJS.... Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

EES kostar 770 milljónir

KOSTNAÐUR Íslands af aðildinni að Evrópska efnahagssvæðinu nemur í heild tæplega 770 milljónum króna í ár. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 314 orð

Eignarhluturinn í OR metinn á 190 milljónir

BÆJARRÁÐ Garðabæjar lagði í gær til við bæjarstjórn að heimila bæjarstjóra að ganga til viðræðna við Orkuveitu Reykjavíkur um sölu á hlut Garðabæjar í félaginu. Um er að ræða 0,47% hlut sveitarfélagsins sem talinn er metinn á 190 milljónir króna. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Eins og á skömmtunartímum

MIKIÐ er nú að gera hjá lækni á eftirlaunum sem rekur læknastofu í Keflavík hluta vikunnar. Eftir að uppsagnir allra heilsugæslulækna á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja tóku gildi er Hreggviður Hermannsson eini heilsugæslulæknirinn á Suðurnesjum. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 348 orð

Erindi um Falun Gong í HÍ...

Erindi um Falun Gong í HÍ Bjarni Randver Sigurvinsson cand. theol. heldur hádegiserindi, fimmtudaginn 7. nóvember kl. 12.05, í stofu V í aðalbyggingu Háskóla Íslands um: Falun Gong. Stjórnmál, trú og lækningar. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 273 orð

Fráleitt að ráðherra hafi afskipti af ákvörðun Símans

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Sturlu Böðvarssyni samgönguráðherra: "Þeim sem til þekkja er ljóst að fráleitt er að ráðherra hafi afskipti af þeirri ákvörðun stjórnar Símans að birta ekki opinberlega skýrslu... Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 711 orð | 1 mynd

Fyrsta árið í brennidepli

Bergljót Líndal fæddist í Reykjavík 18. september 1934. Stúdent frá MR 1954 og lauk prófi frá Hjúkrunarskóla Íslands 1957. Sérfræðinám í heilsugæsluhjúkrun í Stokkhólmi 1972 og í stjórnun frá Hjúkrunarskóla Íslands 1986. Alþjóðlegt nám í félagsráðgjöf við háskólann í Minneapolis/St. Paul í Minnesota 1970. Hefur starfað við Heilsuverndarstöð Reykjavíkur frá hausti 1958 og verið hjúkrunarforstjóri þar frá 1974-2001, en síðan á Miðstöð heilsuverndar barna. Bergljót á tvo syni. Meira
6. nóvember 2002 | Miðopna | 365 orð | 1 mynd

Fyrsti starfsmaður Alcoa á Íslandi

ALCOA, sem fyrirhugar að reisa álver í Reyðarfirði, hefur ráðið starfsmann á Íslandi og fyrirhugar að opna skrifstofu í Reykjavík síðar í þessum mánuði. Anna Heiða Pálsdóttir hóf störf hjá fyrirtækinu á föstudaginn. Meira
6. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 127 orð | 1 mynd

Gospelstemning í kirkjunni

MIKIÐ fjölmenni var við fjölskyldupoppmessu sem haldin var í Ólafsvíkurkirkju sl. sunnudaginn. Kórar Ingjaldshólskirkju og Ólafsvíkurkirkju sýndu þá afrakstur af gospelnámskeiði sem fram fór á föstudeginum og laugardeginum. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 420 orð

Hagnaður Búnaðarbankans 1.685 milljónir króna

HAGNAÐUR Búnaðarbankans á fyrstu níu mánuðum ársins nam 1.685 milljónum króna en á sama tímabili í fyrra var 205 milljóna króna hagnaður af rekstri bankans. Fyrir skatta var hagnaðurinn 2.029 milljónir króna en 296 milljónir króna í fyrra. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 690 orð | 1 mynd

Hárin rísa í Háskóla Íslands

UNGLINGAR á aldrinum 14-16 ára fengu tækifæri til þess að láta hárin á höfði sér rísa, kveikja á ótengdri flúrljósaperu og slökkva á kerti með Van de Graaf rafli nú um helgina á námskeiðum sem haldin eru í sambandi við Vísindadaga í Háskóla Íslands. Meira
6. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 94 orð | 1 mynd

Hugmyndarík börn

ÞAÐ má með sanni segja um börnin í Grímsey að þau eru einstaklega hugmyndarík. Tvö vörubretti lágu fyrir utan skólann og voru börnin ekki lengi að grípa tækifærið. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 292 orð

Hætt við sex uppsagnir

FÉLAG íslenskra atvinnuflugmanna beindi nýlega þeim tilmælum til flugmanna sem starfa hjá Flugleiðum að þeir tækju ekki að sér vinnu á frídögum. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 58 orð

Í dag S igmund 8 U...

Í dag S igmund 8 U mræðan 31/34 V iðskipti 16/17 M inningar 36/37 E rlent 18/20 S taksteinar 38 H öfuðborgin 21 B réf 40 A kureyri 22 K irkjustarf 41 S uðurnes 23 D agbók 42/43 L andið 24 F ólk 44/49 L istir 24/30 B íó 46/49 F orystugrein 26 L... Meira
6. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 115 orð

Jafnréttið nái einnig til hersins

"JAFNRÉTTI varðar annaðhvort alla eða engan. Herinn er síðasta stóra karlavígið. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Jólakort Soroptimistaklúbbs Grafarvogs

JÓLAKORT Soroptimistaklúbbs Grafarvogs eru komin út. Kortin eru hönnuð af myndlistarkonunni Þuríði Sigurðardóttur og heitir myndin Jólarós. Þau fást bæði með og án texta. Verð kortanna með umslagi er 100 kr. stk. og eru þau seld tíu saman í pakka. Meira
6. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 80 orð | 1 mynd

Kveikt á umferðarljósum

KVEIKT verður á umferðarljósum á tveimur stöðum klukkan 14 í dag, annars vegar á mótum Reykjanesbrautar og Álftanesvegar í Molduhrauni í Garðabæ og hins vegar á mótum Reykjanesbrautar og Hamrabergs í Hafnarfirði. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 279 orð

Kvörtun barst frá fyrrverandi starfsmanni

VINNUEFTIRLITIÐ hefur nú til skoðunar hvort vinnuverndarlöggjöfin hafi verið brotin í Búnaðarbanka Íslands. Meira
6. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 674 orð | 2 myndir

Leiðtogaslagur við Sharon "ekkert vandamál"

BENJAMÍN Netanyahu fullyrðir að þetta verði ekkert vandamál. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 138 orð

Lýst eftir vitnum

FIMMTUDAGINN 31. október sl. um kl. 17.00 varð árekstur á gatnamótum Bústaðavegar og Háaleitisbrautar. Þar rákust saman rauð Skoda Fabia, ZG-587, og rauð Hyundai, AH-949. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 110 orð

Lögreglan kyrrsetur erlent skip í Grundartangahöfn

LÖGREGLAN í Borgarnesi kyrrsetti í gærkvöldi erlent skip í Grundartangahöfn samkvæmt úrskurði sýslumannsins í Borgarnesi. Skipið sem ber nafnið Olma var kyrrsett vegna kröfu sem barst frá útlöndum og hljóðaði upp á 190 milljónir kr. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 122 orð

Níu varaþingmenn sitja nú á þingi

NÍU varaþingmenn sitja nú á Alþingi vegna tímabundinnar fjarveru aðalmanna. Adolf H. Berndsen, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandi vestra, situr í fjarveru Sigríðar Ingvarsdóttur. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 111 orð

Nýr aðili þyrfti að uppfylla skilyrði

ÞORSTEINN Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, segir það ekki andstætt útboðsreglum þó svo verktakahópur sá sem Ístak og nokkur erlend fyrirtæki eru í fengi annan aðila til liðs við sig í stað Skanska AS, sem hefur hætt við þátttöku í útboði... Meira
6. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 229 orð

Pólverjar myrtu gyðinga

PÓLVERJAR ofsóttu og myrtu fjölda meðborgara sinna af gyðingaættum í að minnsta kosti 24 bæjum í Norðaustur-Póllandi á dögum síðari heimsstyrjaldar. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

"Erum brú út í samfélagið"

KLÚBBURINN Geysir flutti um helgina í nýtt húsnæði í Skipholti 29 sem er um helmingi stærra, alls um 400 fermetrar, en það sem klúbburinn var í á Ægisgötunni. "Þetta er algjör bylting fyrir okkur. Meira
6. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 1224 orð | 1 mynd

"Niðurlæging fyrir börnin"

MÓÐIR sex ára drengs í Lækjarskóla í Hafnarfirði gagnrýnir harðlega nýja aðferð, sem notuð hefur verið til að halda uppi aga í yngstu bekkjardeildum skólans og segir hana til þess fallna að niðurlægja börnin fyrir framan skólafélaga sína. Meira
6. nóvember 2002 | Miðopna | 1035 orð | 1 mynd

"Væri farinn að mótmæla ef helmingurinn væri sannur"

WADE S. Hughes, yfirmaður á umhverfis-, heilbrigðis- og öryggissviði Alcoa, segir í samtali við Morgunblaðið að sú gagnrýni sem fram hafi komið hér á landi á umhverfisstefnu fyrirtækisins eigi ekki alltaf við rök að styðjast. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 307 orð

Refsingar fyrir kynferðisbrot gegn börnum hertar

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra mun á þessu þingi leggja fram frumvarp til laga um breytingar á almennum hegningarlögum þar sem m.a. verður kveðið á um hækkun refsiramma vegna kynferðisbrota gegn börnum og ungmennum. Meira
6. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 106 orð | 1 mynd

Rúllubaggar og rafmagnsstaurar

NÚ stendur yfir myndlistarsýning Magnúsar Sigurðssonar í Flugstöðinni á Egilsstöðum. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 129 orð

Ræddu fjármál Raufarhafnar

FJÁRMÁL Raufarhafnarhrepps voru rædd á fundi eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga í gær. Meira
6. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 315 orð | 3 myndir

Segir Dani vera í klípu

ANDERS Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, sagði í gær að ríkisstjórnin væri í erfiðri stöðu vegna kröfu Rússa um að Tétsenaleiðtoginn Akhmed Zakayev yrði framseldur en þeir saka hann um aðild að hryðjuverkum. Meira
6. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 333 orð

Segir Saddam heita því að hlíta nýrri ályktun SÞ

JÖRG Haider, hinn umdeildi forystumaður Frelsisflokksins á hægri kanti stjórnmálanna í Austurríki, sneri heim úr heimsókn til Bagdad í gær og fullyrti að sér hefði tekizt að eiga þátt í því að fá Saddam Hussein Íraksforseta til að heita því að hlíta... Meira
6. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Sex fórust í Frakklandi

SEX fórust og 37 slösuðust, þar af sex alvarlega, er a.m.k. þrjátíu bifreiðar og sjö flutningabílar lentu í árekstri á þjóðvegi suður af Poitiers í Suðvestur-Frakklandi í gær. Meira
6. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 159 orð | 1 mynd

Sérhönnuð rófuupptökuvél

Á LITLU-Heiði í Mýrdal var verið að taka upp rófur með nýrri rófuupptökuvél sem Smári Tómasson járnsmiður í Vík hannaði og smíðaði fyrir þá bændur á Litlu-Heiði og í Þórisholti. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Sigrún Grendal tónlistarkennari og formaður Félags...

Sigrún Grendal tónlistarkennari og formaður Félags tónlistarskólakennara hefur ákveðið að gefa kost á sér í 5.-6. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík sem fer fram laugardaginn 9. nóvember. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Síðasti söngur skógarþrastarins

LÖGREGLAN á Húsavík var kölluð út að íþróttahöllinni á Húsavík um helgina þar sem karlakórarnir Hreimur og Heimir voru að æfa fyrir tónleika sem þeir ætluðu að halda um kvöldið. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 135 orð

Skemmtun fyrir eldri borgara Í kosningamiðstöð...

Skemmtun fyrir eldri borgara Í kosningamiðstöð Ástu Ragnheiðar í Pósthússtræti 13, við hlið Hótel Borgar, bak við Eika-salat bar, verður skemmtun fyrir eldri borgara í dag, miðvikudaginn 6. nóvember kl. 16. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 139 orð

Skordýraeitur við Sog Í viðtali við...

Skordýraeitur við Sog Í viðtali við Sveinbjörn Jóhannesson um murtuveiðar í Þingvallavatni í sunnudagsblaði var missagt að eitrað hefði verið fyrir bitmýi með DDT-skordýraeitri á bökkum Sogsins þegar Írafossstöðin var byggð. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Skýrði frá hagsmunum Íslendinga

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra hitti í gær stjórnendur kjarnorkuendurvinnslustöðvarinnar í Sellafield á Norður-Englandi þar sem hún gerði þeim grein fyrir áhyggjum Íslendinga vegna losunar geislavirkra efna í sjó og skýrði frá hagsmunum Íslendinga... Meira
6. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Sorg á Gaza

ÆTTINGJAR hugga systur Ahmeds Osmans, Palestínumanns sem drepinn var á mánudagskvöldið, þegar lík hans var borið út af heimili þeirra í Rafah-flóttamannabúðunum á Gaza-svæðinu í gær. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Spurt um fjármögnun háskóla

ÁSTA R. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Stúlkan kastaðist tugi metra

EKIÐ var á 10 ára stúlku á gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar um klukkan 16 í gær. Stúlkan mjaðmagrindarbrotnaði og hlaut fleiri áverka en líðan hennar er þokkaleg að sögn læknis á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 615 orð | 1 mynd

Sveitarstjórn vill rifta samningi

SVEITARSTJÓRN Búðahrepps samþykkti á aukafundi í fyrrakvöld að fara þess á leit við Byggðastofnun að samningi við fiskvinnslufyrirtækið Vaðhorn ehf. um nýtingu byggðakvóta Fáskrúðsfjarðar verði rift. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 107 orð

Sýning og ekkert aldurstakmark

EKKERT aldurstakmark verður á sýningu áhugamanna í hnefaleikum frá Minnesota í Bandaríkjunum og Reykjanesbæ í Laugardalshöll um miðjan mánuðinn og áréttað er að um sýningu er að ræða en ekki keppni eða landskeppni. Meira
6. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 115 orð

Talið að 5 milljónir manna hafi séð þáttinn

TALIÐ er að um 5 milljónir Kóreubúa hafi séð sjónvarpsþátt sem tvær sjónvarpskonur frá Suður-Kóreu tóku upp í Dalvíkurbyggð í sumar. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 933 orð | 2 myndir

Telja að umræða um vændi hafi skilað árangri

Þingmenn ræddu vændi á Íslandi í umræðum utan dagskrár á Alþingi í gær. Málshefjandi var Guðrún Ögmundsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, en Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra var til andsvara. Arna Schram fylgdist með umræðunum. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Timbrið flutt inn frá Síberíu

VERKFRÆÐISTOFA Sigurðar Thoroddsen hefur að undanförnu haft með höndum nokkuð óvenjulegt verkefni sem er að teikna sumarhús sem á ættir sínar að rekja til Síberíu, nánar tiltekið Jakútíu. Einar B. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 106 orð

Tvöfalt fleiri mál til ríkissaksóknara

TVÖFALT fleiri mál vegna kynferðisbrota gegn börnum bárust ríkissaksóknara árið 2002 en árið 2001. Árið 1999 bárust 30 slík mál, 24 árið 2000 en 49 árið 2001. Ákært var í 28 tilvikum en 21 mál var látið niður falla. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Valinn formaður NESU

NESU sem eru samtök nemenda í viðskipta- og hagfræði við háskóla á Norðurlöndum héldu ársfund sinn í Árósum í Danmörku dagana 14. til 20. október sl. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Vandi sem eykst sífellt

GUÐRÚN Frímannsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur, staðfestir að þetta sé ekki í fyrsta skipti sem mál drengsins, sem tekinn var með fíkniefni á Blönduósi, kemur til kasta barnaverndar. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 166 orð

Vill varðveita skjöl félagssamtaka

BORGARSKJALASAFN Reykjavíkur tekur við skjölum einkaaðila, þar á meðal skjölum félaga sem starfa í Reykjavík. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 272 orð

Vonast til að finna heitt vatn fyrir Hofsós

Á NÆSTU dögum verður borað niður á um 1.500 metra dýpi við Kýrholt í Viðvíkursveit í Skagafirði til að leita að heitu vatni sem gæti nýst til að hita upp hús á Hofsósi og nágrenni. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 245 orð | 4 myndir

Yfirlit

LISTASÖFN EINKAVÆDD? Yfir þúsund listaverk eru í eigu Landsbankans og Búnaðarbankans, þar á meðal mörg fágæt og dýrmæt verk. Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 183 orð

Þrír bæjarfulltrúar viku sæti

UPPSÖGN oddvita og bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, Ágústar Þórs Bragasonar, úr starfi umhverfis- og æskulýðsfulltrúa bæjarins, var staðfest á bæjarstjórnarfundi á Blönduósi í gærkvöldi um leið og tillaga um breytt skipurit fyrir Blönduósbæ var... Meira
6. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Þrjú ný lögfræðirit eftir Gunnar

ÚT eru komnar þrjár bækur um lögfræði eftir dr. Gunnar G. Schram prófessor emeritus við lagadeild Háskóla Íslands. Í fréttatilkynningu segir: "Fyrsta ritið er Hafréttur, 318 bls. að stærð. Meira

Ritstjórnargreinar

6. nóvember 2002 | Staksteinar | 342 orð | 2 myndir

Fjármálamarkaðurinn

Tiltrú almennings og fjárfesta á fjármálamarkaðnum hefur minnkað verulega. Þetta segir Viðskiptablaðið. Meira
6. nóvember 2002 | Leiðarar | 1007 orð

SKATTAR OG EINSTAKLINGAR

Það var mikið framfaraskref sem stigið var á síðasta ári er tekjuskattur lögaðila var lækkaður úr 30% í 18%. Þessi breyting styrkti samkeppnisstöðu Íslands og íslenskra fyrirtækja verulega. Þessi breyting hefur einnig haft annars konar áhrif. Meira

Menning

6. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 213 orð | 1 mynd

Arne í Evrópu

IDIOT, auglýsinga- og kvikmyndagerð, hefur gert samning við fyrirtækið X-treme Video um dreifingu myndarinnar Arne í Ameríku á myndbandi í Evrópu. Meira
6. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 817 orð | 2 myndir

Bandarískur Hreimur

Geislaplatan Happy Endings með hljómsveitinni Landi & sonum. Sveitina skipa Hreimur Örn Heimisson söngur, Birgir Nielsen trommur, Jón Guðfinnsson bassi, Njáll Þórðarson orgel, píanó og hljóðgerflar, Gunnar Þór Egilsson gítar og Arnþór Örlygsson forritun. Meira
6. nóvember 2002 | Menningarlíf | 319 orð

Djassveisla saxófónanna

Eyjólfur Þorleifsson tenórsaxófón og Ómar Guðjónsson gítar. Föstudagskvöldið 1. nóvember 2001. Meira
6. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd

Frægir Rússar í undarlegum aðstæðum

Í PÚSHKIN-safninu sitja nokkrar konur á bekk. Þrjár spjalla, aðrar horfa á rómverska íþróttamenn. Þær hvíla lúin bein, enda búnar að ganga um sali safnsins og þar á undan standa í biðröð sem lá hringinn í kringum bygginguna. Meira
6. nóvember 2002 | Menningarlíf | 35 orð

Fyrirlestur um byggingarlist

Dagur Eggertsson arkitekt flytur fyrirlestur miðvikudaginn 6. nóvember kl. 12:30 í Listaháskóla Íslands í Skipholti, stofu 113. Meira
6. nóvember 2002 | Myndlist | 569 orð | 1 mynd

Grótesk fegurð

Safnið er opið frá 11-17. Lokað á mánudögum. Sýningu lýkur 10. nóvember. Meira
6. nóvember 2002 | Menningarlíf | 700 orð | 2 myndir

Hæg íslensk þunglyndistilfinning af rómantískri gerð

TÓMAS R. Einarsson bassaleikari er gestur fyrstu háskólatónleika vetrarins í Norræna húsinu í dag kl. 12.30. Með Tómasi leika Eyþór Gunnarsson á píanó, Jóel Pálsson, á saxófón og bassaklarínett og Matthías M.D. Hemstock á trommur. Meira
6. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd

Í leit að sjálfum sér

Bandaríkin 2001. Myndform VHS. (104 mín.) Bönnuð innan 12 ára. Leikstjórn Malcolm Clarke. Aðalhlutverk DJ Qualls, Rachel Blanchard. Meira
6. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 209 orð | 2 myndir

Koss handa Jessicu Stein

MYND vikunnar hjá Bíófélaginu 101 er bandaríska verðlaunamyndin Kissing Jessica Stein. Myndin, sem er rómantísk ástarsaga tveggja kvenna sem hittast á blindu stefnumóti, hlaut m.a. Meira
6. nóvember 2002 | Myndlist | 360 orð

Kúrekar og blúndur

Sýningin er opin eftir samkomulagi. Sýningu er lokið. Meira
6. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 393 orð | 1 mynd

Léku fyrir fullri Prjónastofu og var vel fagnað

TRÍÓ Björns Thor, djass-tríó Björns Thoroddsen gítarleikara, sem auk hans er skipað bassaleikaranum Jóni Rafnssyni og danska fiðluleikaranum Kristian Jörgensen, sló heldur betur í gegn á tvennum tónleikum sem tríóið hélt í The Knitting Factory... Meira
6. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 465 orð | 1 mynd

Lét stjórann bragða hákarl og brennivín

TÓNLISTARMAÐURINN Barði Jóhannsson undirritaði á dögunum höfundarréttarsamning við fyrirtækið EMI publishing France. Var samningurinn undirritaður í París og felur í sér samstarf um höfundarverk Barða næstu fjögur ár. Meira
6. nóvember 2002 | Menningarlíf | 422 orð

Listháskóli Íslands, Skipholti Dagur Eggertsson flytur...

Listháskóli Íslands, Skipholti Dagur Eggertsson flytur fyrirlesturinn Staður fyrir samræður kl. 12.30. Dagur lauk prófum frá arkitektaskólum í Osló og Helsinki. Hann er búsettur í Osló og rekur þar arkitektastofuna Nois arkitektar ásamt fleirum. Meira
6. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 302 orð | 1 mynd

Mikil vinna framundan

NÝ HLJÓMSVEIT söngkonunnar Þórunnar Antoníu hefur skrifað undir þriggja plötu samning við útgáfurisann BMG. Hljómsveitin heitir enn ekki neitt. Meira
6. nóvember 2002 | Menningarlíf | 51 orð | 1 mynd

Nýtt gallerí á Skólavörðustíg

NÝTT gallerí hefur verið opnað á Skólavörðustíg 5: Gallerí nr. 5. Þar selja sex listakonur verk sín. Meira
6. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 363 orð | 1 mynd

Ósköp súrsætt

Leikstjórn: Andy Tennant. Handrit: Douglas J. Eboch og C. Jay Cox. Kvikmyndataka: Andrew Dunn. Aðalhlutverk: Reese Witherspoon, Josh Lucas, Patrick Dempsey, Mary Kay Place, Fred Ward, Jean Smart, Ethan Embry og Candice Bergen. 108 mín. USA. Buena Vista 2002. Meira
6. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 247 orð

Óvænt uppákoma

Leikstjóri: Étienne Chatiliez. Handrit: Étienne Chatiliez og Florence Quentin. Aðalhlutverk: Benoit Mgimel, Valérie Lalonde, Tara Römer, Hélene Vincent, André Wilms. 90 mín. Frakkland, 1988. Meira
6. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 212 orð | 1 mynd

Ráðalaus forseti

Bandaríkin 2002. Skífan VHS. (165 mín.) Öllum leyfð. Leikstjórn John Frankenheimer. Aðalhlutverk Michael Gambon, Alec Baldwin, Donald Sutherland. Meira
6. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 231 orð | 1 mynd

Rokk fyrir Guðrúnu

Á FÖSTUDAG fóru fram rokktónleikar miklir í félagsheimilinu Frostaskjóli í Vesturbænum. Meira
6. nóvember 2002 | Menningarlíf | 364 orð

SIGURÐUR Flosason og Jóel Pálsson eru...

Sigurður Flosason altósaxófón og Jóel Pálsson tenórsaxófón. Kaffi Reykjavík, laugardagur 2. nóvember. Meira
6. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 347 orð | 2 myndir

Tónaflóð

Á ríkisreknu útvarpsstöðvunum er hin fjölþætta flóra tónlistarinnar tekin traustataki í hinum margbreytilegustu þáttum. Arnar Eggert Thoroddsen kynnti sér þætti þessa vetrar. Meira
6. nóvember 2002 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Tónleikar helgaðir Jóni Arasyni

Í SKÁLHOLTI verða orgeltónleikar annað kvöld, fimmtudagkvöld, kl. 21, og eru þeir helgaðir minningu Jóns Arasonar biskups, en Jón var tekinn af lífi þennan dag fyrir rúmlega 450 árum. Meira

Umræðan

6. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 100 orð

Bruni í heimahúsum

ÞAÐ sem við heyrum og lesum allt of oft um er bruni í heimahúsum og sagt er að ástæðan sé oftast að það kvikni í út frá hinum ýmsum heimilistækjum. Oft eru nefnd sjónvörp, þvottavélar og fl. Meira
6. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 537 orð

Forsætisráðherra og fákeppnin

FÁTT er meira rætt þessa dagana en fákeppni, þó sérstaklega á matvörumarkaði, og öll spjót beinast að Baugi og Bónus og öllu sem því tengist. Alltaf verð ég samt jafn hissa þegar ég versla í Bónus hvað ég fæ mikið fyrir peningana. Meira
6. nóvember 2002 | Aðsent efni | 386 orð | 1 mynd

George eða Saddam

"Fjöldamorðinginn í Bagdad brosir út að eyrum." Meira
6. nóvember 2002 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Húsaleiga er óháð tekjum

"Hvort það sé betra að kaupa eða leigja verður áfram spurning sem verður aðeins svarað af viðskiptavinunum sjálfum." Meira
6. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 268 orð

Nagladekk! nei, takk

NÚ þegar vetur er genginn í garð rifjast upp fyrir mér umræður og skrif frá síðasta hausti um kosti og galla naglalausra og negldra hjólbarða. Meira
6. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 521 orð

Svar við fyrirspurn Sigríðar Pétursdóttur SAMKVÆMT...

Svar við fyrirspurn Sigríðar Pétursdóttur SAMKVÆMT lögum Félags eldri borgara í Reykjavík skal ákvarða félagsgjald á aðalfundi. Á síðasta aðalfundi félagsins var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum gegn tveimur að félagsgjald fyrir árið 2002 yrði kr. 2. Meira
6. nóvember 2002 | Aðsent efni | 237 orð | 1 mynd

Var vitlaust gefið?

"Gagnrýni mín og efasemdir byggjast eingöngu á þeim staðreyndum sem fyrir liggja í málinu." Meira
6. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 27 orð | 1 mynd

Þessi duglega stúlka, Karen Ösp Guðbjartsdóttir,...

Þessi duglega stúlka, Karen Ösp Guðbjartsdóttir, hélt tombólu til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna og safnaði hún kr. 15.232. Karen þakkar öllum þeim er lögðu henni lið við... Meira

Minningargreinar

6. nóvember 2002 | Minningargreinar | 292 orð | 1 mynd

KRISTÍN G. BJÖRNSDÓTTIR

Kristín Gunnbjörg Björnsdóttir fæddist í Stykkishólmi 3. maí 1947. Hún lést á Flateyri 24. september síðastliðinn og var útför hennar gerð í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2002 | Minningargreinar | 60 orð

MAGNÚS THORVALDSSON

Magnús Thorvaldsson var félagi okkar í Landssamtökum hjartasjúklinga. Hann var einn þeirra sem ætíð mátti hringja í til sjálfboðaliðsstarfa og hann mætti glaður til þeirra starfa. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2002 | Minningargreinar | 345 orð | 1 mynd

MAGNÚS THORVALDSSON

Magnús Thorvaldsson fæddist í Reykjavík 22. júní 1926. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 31. október. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 384 orð | 1 mynd

30 tonna tún-fiskkvóti kemur í hlut Íslands

ÍSLAND hefur heimild til að veiða 30 tonn af túnfiski árið 2003 samkvæmt þeim fjögurra ára stjórnunarráðstöfununum sem nú hafa verið samþykktar innan Atlantshafs túnfiskráðsins. Það er nokkuð meira en íslenzk skip hafa mest veitt á einu ári. Meira
6. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 757 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 112 80 94...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 112 80 94 829 78,108 Djúpkarfi 88 80 83 10,000 829,500 Gellur 595 440 490 76 37,245 Grálúða 209 165 199 740 147,431 Gullkarfi 97 5 75 11,392 855,278 Hlýri 154 102 137 7,971 1,091,962 Háfur 70 35 70 81 5,635 Keila 94 5 83... Meira
6. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 191 orð

Aukinn hagnaður hjá Ryanair

HAGNAÐUR írska lágfargjaldaflugfélagsins Ryanair á fyrri helmingi þessa fjárhagsárs jókst um 71% frá sama tímabili á síðasta ári. Meira
6. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 184 orð

Eitt eigið skip og eitt leiguskip

EIMSKIP er með tvö skip í Ameríkuflutningum, annars vegar Skógarfoss, og hins vegar leiguskipið Hanseduo. Meira
6. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 179 orð

Hagnaður Loðnuvinnslunnar hf. 300 milljónir

HAGNAÐUR af rekstri Loðnuvinnslunnar h/f á Fáskrúðsfirði fyrstu 9 mánuði ársins 2002 nam 300 milljónum króna eftir skatta. Meira
6. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 196 orð

Motorola kaupir 20% í Tetra Íslandi

BANDARÍSKA fjarskiptafyrirtækið Motorola hefur keypt nýtt hlutafé í Tetra Íslandi ehf., fyrir 115 milljónir króna. Eftir kaupin á Motorola 19,9% í Tetra Íslandi, Orkuveita Reykjavíkur um 46%, Landsvirkjun 29% og TölvuMyndir ehf. 4,6%. Meira
6. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 350 orð | 1 mynd

Sæplast fjárfestir á Spáni

SÆPLAST hf. hefur skrifað undir samning um kaup félagsins á fyrirtækinu Icebox Plastico S.A. sem er nálægt borginni Vigo á vesturströnd Spánar. Meira
6. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 189 orð | 1 mynd

Tal kynnir talsímaþjónustu fyrir heimilin

TAL hf. kynnti í gær talsímaþjónustu fyrir heimili undir heitinu Talsími. Símtöl í talsímaþjónustu Tals fara um sama grunnnet og talsímaþjónusta Landssíma Íslands. Meira
6. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Uppsagnir hjá SAS

FLUGFÉLAGIÐ SAS áformar að segja upp hátt í 1.000 starfsmönnum á næstunni. Meira
6. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 180 orð

Valdið er hjá stjórn en ekki ráðherra

DEILT hefur verið að undanförnu um hvort birta skuli opinberlega erindi endurskoðanda Landssíma Íslands hf., Ríkisendurskoðunar, um fjárhagsleg málefni fyrrverandi forstjóra félagsins. Meira
6. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 141 orð

Vill fá niðurstöðu í mánuðinum

FYRSTI fundur fulltrúa S-hópsins svokallaða og einkavæðingarnefndar um kaup á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum var haldinn í gær. Að sögn Kristins Hallgrímssonar, talsmanns S-hópsins, var einvörðungu farið yfir verklag í viðræðunum. Meira

Daglegt líf

6. nóvember 2002 | Afmælisgreinar | 405 orð | 2 myndir

ÁSGEIR Þ. ÓLAFSSON

Hinn 28. október sl. voru liðin 100 ár frá fæðingu Ásgeirs Þ. Ólafssonar fv. héraðsdýralæknis í Borgarnesi. Ásgeir var fæddur 28. október 1902 í Keflavík, sonur hjónanna Þórdísar Einarsdóttur frá Kletti í Geiradal og Ólafs V. Meira

Fastir þættir

6. nóvember 2002 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 6. nóvember, er sjötug Jóhanna Sigurjónsdóttir, Hólagötu 18, Sandgerði. Í tilefni þessa býður hún vini og velunnara velkomna í afmælisfagnað föstudaginn 8. nóvember kl. 20 í Frímúrarahúsið á Bakkastíg í... Meira
6. nóvember 2002 | Í dag | 787 orð

Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa...

Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Fræðslusamvera í safnaðarheimilinu kl. 20. Fjallað í máli og myndum um þjóðir, sem mótuðu sögu og menningu Ísraels til forna. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. Meira
6. nóvember 2002 | Fastir þættir | 257 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

BRESKI spilarinn Martin Hoffman sat fyrir aftan suður og fylgdist með framgangi mála að axlarbaki. Það er skemmst frá því að segja að Hoffman var ekki djúpt snortinn: Suður gefur; allir á hættu. Meira
6. nóvember 2002 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. júlí sl. í Hafnarfjarðarkirkju af sr. Þórhildi Ólafs þau Anna María Bjarnadóttir og Kristbjörn Óskarsson. Heimili þeirra er á Garðarsbraut 79,... Meira
6. nóvember 2002 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 21. júlí sl. í Víðistaðakirkju af sr. Braga Ingibergssyni þau Hólmfríður Halldórsdóttir og Gunnar Fannberg Gunnarsson. Heimili þeirra er í... Meira
6. nóvember 2002 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. júlí sl. í Fríkirkjunni í Reykjavík af sr. Sigurði Grétari Sigurðssyni þau Þórey Arna Árnadóttir og Valgeir Þór Halbergsson. Heimili þeirra er í... Meira
6. nóvember 2002 | Dagbók | 853 orð

(Jóh. 20.)

Í dag er miðvikudagur 6. nóvember, 310. dagur ársins 2002, Leonardusmessa. Orð dagsins: Jesús segir við hann: "Þú trúir, af því þú hefur séð mig. Sælir eru þeir, sem hafa ekki séð og trúa þó." Meira
6. nóvember 2002 | Í dag | 139 orð

Nýsi og nasl í Neskirkju

NÆSTKOMANDI fimmtudag hefst lota fjögurra málstofa í Neskirkju um kirkju, þjóðfélag og umheim. Fyrsta málstofan hefur yfirskriftina: Græðgin og neyðin. Dr. Meira
6. nóvember 2002 | Viðhorf | 837 orð

Prófkjör og pólitík

Er eftir peningum að slægjast? Nei. Er fjölskyldan ánægð? Nei. Færðu gott umtal og ert vinsæll hjá öllum? Nei. Meira
6. nóvember 2002 | Fastir þættir | 107 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e6 2. d3 d5 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 Be7 5. Rf3 0-0 6. g3 h6 7. h4 hxg5 8. hxg5 Rh7 9. g6 Rg5 10. Re5 fxg6 11. f4 Bd6 12. Rxg6 dxe4 13. Hh8+ Kf7 14. Hxf8+ Bxf8 15. Re5+ Kg8 16. fxg5 Dxg5 17. Rg4 exd3 18. Bxd3 Bb4 19. De2 Rc6 20. Kf2 Bd7 21. Hh1 Hf8+ 22. Meira
6. nóvember 2002 | Dagbók | 58 orð

SVANASÖNGUR Á HEIÐI

Ég reið um sumaraftan einn á eyðilegri heiði; þá styttist leiðin löng og ströng, því ljúfan heyrði' eg svanasöng, já, svanasöng á heiði. Meira
6. nóvember 2002 | Fastir þættir | 454 orð

Víkverji skrifar...

ÞAÐ var vel til fundið hjá Tali að fá Guðna Ágústsson til liðs við sig að kynna nýja talsímaþjónustu og leiðrétta í leiðinni þann misskilning að bændur hefðu í raun verið andvígir símanum í byrjun síðustu aldar. Eins og vel kemur fram t.d. Meira

Íþróttir

6. nóvember 2002 | Íþróttir | 252 orð

Arnar á enga framtíð hjá Dundee Utd.

ARNAR Gunnlaugsson, knattspyrnumaður, sem er á mála hjá skoska úrvalsdeildarliðinu Dundee United, er mjög ósáttur við stöðu sína hjá félaginu og hann hyggst komast í burtu þaðan þegar leikmannamarkaðurinn opnast að nýju í janúar. Meira
6. nóvember 2002 | Íþróttir | 196 orð

Auðun til reynslu hjá Halmstad

AUÐUN Helgason, knattspyrnumaður, sem á dögunum fékk sig lausan frá belgíska félaginu Lokeren, er þessa dagana staddur í Svíþjóð þar sem hann er til reynslu hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad. Meira
6. nóvember 2002 | Íþróttir | 153 orð

Basel í góðri stöðu

SVISSNESKA félagið Basel styrkti stöðu sína í meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gærkvöld með því að sigra Spartak í Moskvu, 2:0. Meira
6. nóvember 2002 | Íþróttir | 61 orð

Berglind varði 21 í Slóveníu

BERGLIND Hansdóttir varði 21 skot í gærkvöld þegar kvennalandsliðið í handknattleik tapaði, 29:24, fyrir Slóveníu í vináttulandsleik. Meira
6. nóvember 2002 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

David Beckham ákvað að þiggja ekki...

David Beckham ákvað að þiggja ekki boð knattspyrnustjóra Manchester United, Alex Fergusons, sem ætlaði að gefa honum vikufrí þegar upp komst um áætlanir um að ræna eiginkonu hans og sonum. Meira
6. nóvember 2002 | Íþróttir | 358 orð | 1 mynd

* DAVID O'Leary , hefur verið...

* DAVID O'Leary , hefur verið orðaður við starf Micks McCarthys sem landsliðsþjálfara Írlands. Hann sagði hins vegar í gærkvöldi eftir að ljóst varð að McCarthy myndi hætta að hann hefði ekki áhuga á starfinu. Meira
6. nóvember 2002 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Fimleikafólk á faraldsfæti

ÍSLENSKIR fimleikamenn verða í eldínunni á Norður-Evrópumótinu sem haldið verður í Stokkhólmi um næstu helgi. Valin hefur verið tíu manna keppnissveit til fararinnar. Meira
6. nóvember 2002 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Guðmundur lék ekki með Conversano

GUÐMUNDUR Hrafnkelsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, lék ekki með liði sínu, Conversano, um síðustu helgi þegar það vann Trieste, 29:25 á útivelli, í ítölsku 1. deildinni í handknattleik. Meira
6. nóvember 2002 | Íþróttir | 26 orð

Herrakvöld Fram verður haldið föstudaginn 8.

Herrakvöld Fram verður haldið föstudaginn 8. nóvember í íþróttahúsi Fram við Safamýri kl. 20. Ræðumaður kvöldsins er Jón Steinar Gunnlaugsson, veislustjóri Sigurður Tómasson og Karl Ágúst Úlfsson... Meira
6. nóvember 2002 | Íþróttir | 299 orð

Hjónin með gull

HJÓNIN Jónína Olesen, Íslandsmeistari til margra ára fyrir tæpum áratug, og Konráð Stefánsson búa í Danmörku en gerðu góða ferð á Íslandsmótið um helgina. Jónína vann gull í -57 kílóa flokki og brons í opnum flokki en hún keppti síðast í kumite 1993. Meira
6. nóvember 2002 | Íþróttir | 873 orð | 1 mynd

Ingólfur kom, sá og sigraði

ATGANGURINN var harður í Fylkishöllinni á laugardaginn þegar karatemenn héldu Íslandsmót sitt í kumite, sem er bardagahluti íþróttarinnar. Meira
6. nóvember 2002 | Íþróttir | 321 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu B-RIÐILL: Spartak Moskva...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu B-RIÐILL: Spartak Moskva - Basel 0:2 Hernan Rossi 18., Christian Gimenez 89. - 3.000. Staðan: Valencia 541014:413 Basel 52219:98 Liverpool 52129:57 Spartak M. 50051:160 *Lokaumferð, 12. Meira
6. nóvember 2002 | Íþróttir | 179 orð

Meistarar fallnir út

NJARÐVÍKINGAR, sem sigruðu í Kjörísbikarnum í fyrra, féllu úr keppninni í gærkvöldi þegar þeir töpuðu fyrir Haukum. KR, Grindavík og Keflavík eru einnig komin í undanúrslit keppninnar. Meira
6. nóvember 2002 | Íþróttir | 163 orð

Ólafur komst ekki til Tallinn

ÓLAFUR Gottskálksson, markvörður hjá enska knattspyrnufélaginu Brentford, hafnaði í gær boði um að leika með íslenska landsliðinu gegn Eistlandi í Tallinn þann 20. nóvember. Ólafur fór í aðgerð vegna meiðsla á öxl í haust og er ekki búinn að ná sér. Meira
6. nóvember 2002 | Íþróttir | 170 orð

Rooney undir smásjánni

SVEN Göran Eriksson landsliðseinvaldur Englendinga í knattspyrnu hefur mikinn áhuga á að velja Wayne Rooney, táninginn í liði Everton, í landslið sitt og sjá hvernig piltur spjari sig en Rooney er á allra vörum á meðal knattspyrnuáhugamanna á... Meira
6. nóvember 2002 | Íþróttir | 87 orð

Selfyssingar áfrýja í Pauzuolis-málinu

HANDKNATTLEIKSDEILD Selfoss hefur áfrýjað til áfrýjunarnefndar HSÍ niðurstöðu dómstóls HSÍ frá síðasta föstudegi en þá ákvað dómstóllinn að veita Robertas Pauzuolis leikheimild með Haukum en hann ákvað í sumar að yfirgefa herbúðir Selfyssinga. Meira
6. nóvember 2002 | Íþróttir | 165 orð

Skólalið í bikarbaráttu

TEAM Bath tókst að tryggja sér sæti í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu hvar það mætir Mansfield í fyrstu umferð 16. eða 17. nóvember. Meira
6. nóvember 2002 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

Strangt ferðalag hjá Haukum

LÖNG og ströng ferð er framundan hjá handknattleiksmönnum Hauka sem leika á sunnudaginn við ítalska liðið Conversano í þriðju umferð Evrópukeppni bikarhafa ytra. Þetta er fyrri leikur liðanna. Meira
6. nóvember 2002 | Íþróttir | 456 orð | 1 mynd

* TRONDHEIMS-Ørn varð á laugardag norskur...

* TRONDHEIMS-Ørn varð á laugardag norskur bikarmeistari kvennaliða í knattspyrnu er það lagði Arna-Bjørnar á Ullevaal -vellinum, 4:3, í framlengdum leik. * ENGLENDINGURINN Ian Poulter sigraði á opna ítalska meistaramótinu í golfi í Róm . Meira
6. nóvember 2002 | Íþróttir | 191 orð

Viðræður um Marel í Nürnberg

VIÐRÆÐUR um möguleg kaup þýska knattspyrnufélagsins Nürnberg á landsliðsmanninum Marel Baldvinssyni frá Stabæk í Noregi stóðu yfir síðdegis í gær og fram á kvöld. Meira
6. nóvember 2002 | Íþróttir | 245 orð

Þróttur og Haukar með tvö sameiginleg lið

ÞRÓTTUR í Reykjavík og Haukar í Hafnarfirði hafa gengið frá samningum sín á milli um að sameina meistaraflokka sína í knattspyrnu kvenna. Jafnframt hefur Íris Björk Eysteinsdóttir verið ráðin þjálfari hins nýja liðs til tveggja ára en hún var þjálfari og leikmaður Þróttar sem vann sér sæti í úrvalsdeildinni í haust eftir baráttu við Hauka. Ekki er um hefðbundna samvinnu tveggja félaga að ræða því þau ætla eftir sem áður að senda tvö lið til keppni næsta sumar. Meira

Ýmis aukablöð

6. nóvember 2002 | Bókablað | 400 orð | 1 mynd

Aldarminning eljumanns

Carlsbergsjóður og Ísland. Sleipnir, Reykjavík 2002. 163 bls., myndir. Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 37 orð | 1 mynd

Bestu barnabrandararnir - mega bögg hefur...

Bestu barnabrandararnir - mega bögg hefur að geyma brandara við allra hæfi í samantekt barna á öllum aldri. Útgefandi er Bókaútgáfan Hólar. Bókin er 80 bls., prentuð í Ásprenti. Teikning á bókarkápu er eftir Hjördísi Ólafsdóttur. Verð: 990... Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 51 orð | 1 mynd

Börn

Mamma Mö rennir sér á sleða er eftir Jujja og Tomas Wieslander í þýðingu Þórarins Eldjárns . Myndir eru eftir Sven Nordqvist. Mamma Mö hefur farið sigurför um Norðurlönd og var valin bók mánaðarins á bókmenntavef Borgarbókasafnsins. Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 52 orð | 1 mynd

Börn

Spurningabókina 2002 hafa Guðjón Ingi Eiríksson og Jón Hjaltason tekið saman. Bókin hefur í senn skemmtana- og fræðslugildi. Spurningarnar eru við allra hæfi og sígildar gátur um allt milli himins og jarðar. Útgefandi er Bókaútgáfan Hólar. Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 82 orð | 1 mynd

Börn

Eva og Adam - Martröð á Jónsmessunótt er eftir Måns Gahrton í þýðingu Sigrúnar Á. Eiríksdóttur . Þetta er sjöunda bókin í flokki bóka um Evu og Adam. Myndir eru eftir Johan Unenge. Adam fær að fara með Evu til Gotlands og lífið er leikur! Og þó... Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 79 orð | 1 mynd

Börn

Einhyrningurinn minn - Galdurinn eftir Lindu Chapman er í þýðingu Sigrúnar Á. Eiríksdóttur . Bókin er sú fyrsta í flokki bóka um Láru og einhyrninginn hennar. Draumur Láru um að eignast hest rætist þegar foreldrar hennar flytjast í sveit. Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 622 orð

Draumar og sálarlíf

Leiðir til að túlka draumfarir og öðlast dýpri skilning á sálarlífinu. Ingunn Ásdísardóttir þýddi. Almenna bókafélagið, Reykjavík, 2002, 224 bls. Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 684 orð | 1 mynd

Eins og kvikmynd á pappír

1 "Biblían er stórmerkileg bók og ég hef mikla ánægju af að grípa í hana," segir Stefán Máni en tekur strax fram að áhugi hans á hinni helgu bók stafi ekki af trúarþörf heldur einskærum áhuga á trúarbrögðum og trúarbragðasögu. Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 611 orð

Fangi fortíðar

Sigrún Árnadóttir þýddi. JPV-útgáfa, 2002, 272 bls. Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 118 orð | 1 mynd

Flugur með prósaljóðum Jóns Thoroddsen er...

Flugur með prósaljóðum Jóns Thoroddsen er endurútgefin, en hún kom fyrst út árið 1922. Guðmundur Andri Thorsson ritar inngang og segir m.a. "... Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 90 orð | 1 mynd

Gamansaga

Bridget Jones á barmi taugaáfalls er eftir Helen Fielding í þýðingu Sigríðar Halldórsdóttur . Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 107 orð | 1 mynd

Glæpasaga

Elsku Poona - Saga um glæp er eftir Karin Fossum í þýðingu Jóns St. Kristjánssonar . Sögurnar um Sejer lögregluforingja njóta mikilla vinsælda lesenda á öllum Norðurlöndum. Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 108 orð | 1 mynd

Glæpasaga

Í upphafi var morðið er sameiginleg skáldsaga Árna Þórarinssonar og Páls Kristins Pálssonar. Sagt er frá Kristrúnu, sem missir móður sína með voveiflegum hætti. Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 412 orð

Háskalegur heimur

Samantekt Bjarkar Bjarnadóttur. Myndskreytingar Guðrúnar Tryggvadóttur. Útgefandi Salka, Reykjavík 2002. Prentað í Nørhaven, Viborg, Danmörku. Samtals 45 bls. Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 598 orð | 1 mynd

Hugmyndarík frumraun

Vaka-Helgafell 2002, 179 blaðsíður. Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 36 orð | 1 mynd

Hugsanir

Hugsanabókin hefur að geyma 70 hugsanir Guðbergs Bergssonar um lífið og tilveruna en Guðbergur varð sjötugur fyrr í mánuðinum. Útgefandi er JPV-útgáfa. Bókin er 48 bls., prentuð í Odda. Hönnun kápu: Jón Ásgeir. Verð: 1.980... Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 124 orð | 1 mynd

Imbra hefur að geyma ljóð Hákonar...

Imbra hefur að geyma ljóð Hákonar Aðalsteinssonar skálds og skógarbónda á Fljótsdal. Hákon er löngu kunnur sem hagyrðingur, ljóðskáld og sagnamaður. Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 424 orð | 1 mynd

Í huganum á maður alltaf annað líf

Mál og menning 2002, 125 bls. Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 621 orð

Í ringulreið augnablika

35 bls. Nykur. 2002 Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 1118 orð

Íslensk sagnfræði um aldamót

Seinna bindi. Viðhorf og rannsóknir. 476 bls. Mál og mynd, Reykjavík 2002. Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 555 orð

Lífsins tré...

Ólöf Eldjárn þýddi. 195 bls. Mál og menning 2002. Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 126 orð | 1 mynd

Lífsreynslusaga

Norðanstúlka er eftir Guðrúnu Friðgeirsdóttur . Sagan hefst í kreppunni þegar fjögurra ára stúlka flyst til Húsavíkur við Skjálfanda árið 1934. Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 124 orð | 1 mynd

Lífsreynslusaga

Óvinurinn eftir Emmanuel Carrère í þýðingu Sigurðar Pálssonar er sönn frásögn og segir frá Jean-Claude Romand sem var manna ólíklegastur til voðaverka. Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 101 orð | 1 mynd

Ljóð

Dagheimili stjarna heitir ný ljóðabók Baldurs Óskarssonar og hefur að geyma 101 ljóð. Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 103 orð | 1 mynd

Ljóðleikur

Herjólfur er hættur að elska er eftir Sigtrygg Magnason . "Ég er Herjólfur. Ég er aukaslag í hjartanu. Ég er feilnóta. Ég er vanhugsað dansspor." Sagan er um ástina, hamingjuna og dauðann og er á landamærum sögunnar, leikritsins og ljóðsins. Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 118 orð | 1 mynd

Marta smarta

Marta smarta er fyrsta barnabók Gerðar Kristnýjar Guðjónsdóttur, en hún hefur áður sent frá sér skáldsögu, smásögur, einleik, og ljóð. Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 112 orð | 1 mynd

Minningar

90 sýni úr minni mínu eftir Halldóru Thoroddsen nefnist fyrsta bók hennar. Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 457 orð

Neyðaróp úr sálardjúpinu

63 bls. Útgefandi Deus. 2002 Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 121 orð | 1 mynd

Næturstaður

Næturstaður nefnist ný skáldsaga Sigurðar Pálssonar. Lesandinn slæst í för með Reyni sem hefur dvalið árum saman á meginlandinu en snýr nú aftur til heimabyggðarinnar á hjara veraldar til að vera viðstaddur jarðarför föður síns. Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 700 orð | 1 mynd

Persónurnar ráða stílnum

1 "Mín heitasta ósk er að fá að vera önnur manneskja í einn dag. Fá að sjá heiminn um stund með öðrum augum en mínum eigin," segir Vigdís Grímsdóttir sem hefur lokið við aðra bókina af þremur þar sem segir frá drengnum Lenna og fjölskyldu hans. Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 100 orð | 1 mynd

Píanólög

Barnagælur og fleiri lög hefur að geyma nokkur vinsælustu lög Atla Heimis Sveinssonar í léttum píanóútsetningum. Lögin eru alls fimmtán, m.a. Söngur Dimmalimm, Snert hörpu mína, himinborna dís, Klementínudans og Í Skólavörðuholtið hátt. Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 571 orð | 1 mynd

Reiðskapur, söðlasmíði o.fl.

221 bls. Mál og mynd, Reykjavík, 2002. Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 124 orð | 1 mynd

Reynslusaga

Eyðimerkurdögun nefnist bók eftir Waris Dirie , í þýðingu Höllu Sverrisdóttur, en Waris Dirie er höfundur bókarinnar Eyðimerkurblómið sem kom út í fyrra. Waris Dirie er sómölsk ljósmyndafyrirsæta sem hefur orðið tákn fyrir baráttuna gegn umskurði á... Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 851 orð | 1 mynd

Riddarinn hvatvísi

Um hugvitsama riddarann don Kíkóta frá Mancha. Fyrra bindi. Þýðing og formáli: Guðbergur Bergsson. Myndir: Gustave Doré. 493 bls. JPV-útgáfa. Prentun: Oddi hf. Reykjavík, 2002. Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 101 orð | 1 mynd

Siðmenning

Grettissaga og íslensk siðmenning er eftir Hermann Pálsson fyrrverandi prófessor. Hún var nær fullbúin til prentunar er Hermann féll frá 11. ágúst sl. Baldur Hafstað annaðist útgáfuna og segir m.a. Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 85 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Út í blámann er eftir Eystein Björnsson. Hér segir frá lítilli maríuerlu sem ákveður að verða eftir á landinu bláa þegar hinar erlurnar fljúga til suðrænni landa að afliðnu sumri. Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 98 orð | 1 mynd

Smásögur

Ljóðelskur maður borinn til grafar - sögur af lífi og dauða hefur að geyma smásögur eftir Maríu Rún Karlsdóttur (Marjatta Ísberg) . Höfundur er finnsk að uppruna en hefur búið á Íslandi frá 1979. Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 63 orð | 1 mynd

Sögur úr nútímanum

Hundabókin er eftir Þorstein Guðmundsson. Bókin geymir sjö sögur úr nútímanum af fólki í misgóðu sambandi við sitt dýrslega eðli. Í kynningu segir að sögurnar séu fullar af húmor, kaldhæðni og karlmannlegri viðkvæmni. Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 490 orð | 1 mynd

Tilbrigði við vetrarmynd

56 bls. Prentun Oddi. Mál og menning 2002. Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 1200 orð | 2 myndir

Þjóðhetja verður til

Jón Sigurðsson. Ævisaga. Fyrra bindi. Mál og menning, Reykjavík 2002. 565 bls., myndir. Meira
6. nóvember 2002 | Bókablað | 1200 orð

Þjóðhetja verður til

Jón Sigurðsson. Ævisaga. Fyrra bindi. Mál og menning, Reykjavík 2002. 565 bls., myndir. Meira

Annað

6. nóvember 2002 | Prófkjör | 150 orð | 1 mynd

Efling ferðaþjónustu

Á SÍÐUSTU árum hefur vöxtur í ferðaþjónustu verið mikill. Erlendum gestum til landsins hefur fjölgað og við ferðast meira um eigið land. Meira
6. nóvember 2002 | Prófkjör | 70 orð | 1 mynd

Ég styð Þórunni á laugardaginn

SAMFYLKINGIN er breiðfylking sem rúmar margar skoðanir. Mér finnst mikilvægt að Samfylkingin hafi tvennt að leiðarljósi við mótun stefnuskrár sinnar. Meira
6. nóvember 2002 | Prófkjör | 151 orð | 1 mynd

Guðmund Árna í 1. sætið

ÞAÐ er mikilvægt að stilla upp sínu sterkasta liði hverju sinni. Í Suðvesturkjördæmi efnir Samfylkingin til flokksvals hinn 9. nóvember næstkomandi. Þar eru 11 einstaklingar í framboði til þeirra 6 sæta sem kosið er um. Meira
6. nóvember 2002 | Prófkjör | 172 orð | 1 mynd

Guðmundur Árni er sterki maðurinn

Í KOMANDI flokksvali Samfylkingarinnar 9. nóvember nk. í Suðvesturkjördæmi erum við svo heppin að hafa margt gott fólk sem vill beita kröftum sínum til betra mannlífs. Meira
6. nóvember 2002 | Prófkjör | 161 orð | 1 mynd

Guðrún Ögmundsdóttir er ómissandi á þingi

GUÐRÚN Ögmundsdóttir er einstök manneskja og einstakur þingmaður. Á Alþingi og í borgarstjórn Reykjavíkur hefur hún um langt árabil verið óþreytandi málsvari barna og kvenna. Meira
6. nóvember 2002 | Prófkjör | 362 orð | 1 mynd

Hringavitleysa í matvælaumræðu

"Fráleit verndartollastefna er enn í fullu gildi." Meira
6. nóvember 2002 | Prófkjör | 356 orð | 1 mynd

Hverjir borga brúsann?

"Skattastefna stjórnarflokkanna er stefna sérhagsmuna gegn almannahagsmunum." Meira
6. nóvember 2002 | Prófkjör | 109 orð | 1 mynd

Jóhanna sinnir lýðræðislegri aðhaldsskyldu

JÓHANNA Sigurðardóttir er sá stjórnmálamaður sem best veitir framkvæmdavaldinu aðhald. Meira
6. nóvember 2002 | Prófkjör | 142 orð | 1 mynd

Kjósum Jóhönnu í annað sætið

JÓHANNA Sigurðardóttir er heiðarleg og kraftmikill þingmaður. Jóhanna hefur sýnt í verki að loforð þýðir loforð og að hugur hennar er hjá þeim sem minna mega sín. Sem þingmaður og ráðherra hefur Jóhanna staðið sig vel. Meira
6. nóvember 2002 | Prófkjör | 373 orð | 1 mynd

Matarverðið

"Davíð Oddsson hefur lýst því yfir að hann styðji tillögu mína um að leita orsaka hins háa matarverðs." Meira
6. nóvember 2002 | Prófkjör | 128 orð | 1 mynd

Mörður böggar íhaldið

MÖRÐUR Árnason hefur um árabil verið málsnjall og rökfastur merkisberi róttækni og nýsköpunar, jafnt í fræðistörfum sínum sem í fjölmiðlum og á alþingi þegar hann hefur setið þar sem varamaður. Meira
6. nóvember 2002 | Prófkjör | 95 orð | 1 mynd

Rannveigu áfram í forystu

RANNVEIG Guðmundsdóttir gefur kost á sér til að leiða lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Það er nauðsynlegt hverju framboði að hafa á að skipa traustum forystumönnum. Rannveig er slíkur forystumaður. Meira
6. nóvember 2002 | Prófkjör | 112 orð | 1 mynd

Rödd Guðrúnar Ögmunds er ómissandi!

ÉG hef fylgst með störfum Guðrúnar á Alþingi sl fjögur ár. Hún hefur verið óhrædd við að ræða mál sem áður hafa ekki heyrst í sölum Alþingis og með því opnað augu margra á misrétti í þjóðfélaginu. Meira
6. nóvember 2002 | Prófkjör | 346 orð | 1 mynd

Tilfinningar á villigötum

"Norðurál hefur þegar boðist til að kaupa þessa orku og þau viðskipti yrðu þjóðfélaginu öllu gríðarlega hagstæð." Meira
6. nóvember 2002 | Prófkjör | 162 orð | 1 mynd

Tryggjum Guðrúnu sæti á Alþingi

KVENFRELSISKONUR og annað gáfufólk! Á ögurstund snýr fólk bökum saman. Nú er slík stund. Strákar og karlar eru í tangarsókn gegn þeim örfáu konum á Alþingi sem vinna fyrir konur. Meira
6. nóvember 2002 | Prófkjör | 367 orð | 1 mynd

Upplýsingatæknin og framþróun á landsbyggðinni

"Breiðbandsþjónusta mun verða einhver sú mikilvægasta byggðaaðgerð sem við getum ráðist í." Meira
6. nóvember 2002 | Prófkjör | 464 orð | 1 mynd

Þjóðleiðir í Suðvesturkjördæmi

"Eftir áralanga vanrækslu ríkisins á úrlausn hagkvæmra og öruggra þjóðleiða í þéttbýlinu er komið að stórum ákvörðunum." Meira
6. nóvember 2002 | Prófkjör | 161 orð | 1 mynd

Þórunn - kraftmikil kona

Í FLOKKSVALINU sem framundan er hjá Samfylkingunni býður Þórunn Sveinbjarnardóttir sig fram í annað sætið í Suðvesturkjördæmi. Þórunn hefur sýnt með framgöngu sinni á Alþingi að þar fer þingmaður með yfirburðaþekkingu á utanríkis- og alþjóðamálum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.