Greinar laugardaginn 9. nóvember 2002

Forsíða

9. nóvember 2002 | Forsíða | 111 orð | 1 mynd

Afstaða Íslands mótuð í nefnd sex ráðuneyta

Ríkisstjórnin samþykkti í gærmorgun, að tillögu Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra, að skipa starfshóp sex ráðuneyta til að móta afstöðu Íslands í viðræðunum við ESB. Meira
9. nóvember 2002 | Forsíða | 267 orð | 1 mynd

Bush hótar Saddam

"FARI Íraksstjórn ekki í einu og öllu eftir skilmálum ályktunarinnar, munu Bandaríkin og önnur ríki sjá um að afvopna Saddam Hussein," sagði George W. Meira
9. nóvember 2002 | Forsíða | 306 orð

Krafa um margfalt og varanlegt framlag

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins sendi í vikunni fulltrúum aðildarríkjanna drög að samningsumboði vegna viðræðna, sem standa fyrir dyrum við EFTA-ríkin Ísland, Noreg og Liechtenstein vegna áformaðrar stækkunar ESB og þar með Evrópska efnahagssvæðisins. Meira
9. nóvember 2002 | Forsíða | 123 orð

"Ósýnilegi" þjófurinn gómaður

ÞAÐ var heldur betur upplit á starfsmönnum og viðskiptavinum banka nokkurs í Íran þegar þangað kom maður og fór í mestu rólegheitum að raða peningabúntunum ofan í poka. Meira
9. nóvember 2002 | Forsíða | 154 orð | 1 mynd

Varað við Tyrkjum

VALERY Giscard d'Estaing, forseti ráðstefnunnar um framtíð Evrópusambandsins og fyrrverandi forseti Frakklands, sagði í viðtali í gær, að aðild Tyrklands að sambandinu myndi þýða "endalok" þess. Meira

Fréttir

9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

3 milljónir frá UEFA

KSÍ, Knattspyrnusamband Íslands, fær 50.000 svissneskra franka, um þrjár milljónir króna, frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, til þess að berjast gegn kynþáttafordómum utan vallar sem innan á næstu tólf mánuðum. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 647 orð | 1 mynd

Auka veg og virðingu

Guðrún Högnadóttir er formaður stjórnar Íslensku gæðaverðlaunanna og starfar sem stjórnunarráðgjafi og meðeigandi IMG Deloitte. Guðrún fæddist 16. febrúar 1966 og er heilbrigðisrekstrarhagfræðingur (MHA/BSPH) að mennt. Hún er gift Kristni Tr. Gunnarssyni framkvæmdastjóra og eiga þau tvær dætur, Kristjönu Ósk og Ingunni Önnu. Meira
9. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 735 orð | 3 myndir

Áhersla lögð á að alræði flokksins haldist

JIANG Zemin, forseti Kína, setti í gær 16. flokksþing kínverskra kommúnista og útlistaði hugmyndir sínar um blandað hagkerfi sósíalisma og kapítalisma en lagði áherslu á að kommúnistaflokkurinn ætti að halda alræðisvaldi sínu. 16. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 754 orð

Blindrafélagið dregur úr þjónustu vegna fjárskorts

BLINDRAFÉLAGINU gengur sífellt verr að afla fjár til rekstrarins og framlög ríkisins, sem þó eru lítill hluti af heildartekjum félagsins, hafa staðið í stað og jafnvel minnkað. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 220 orð

Bókfært verðmæti um 100 milljónir

MÁLVERK í eigu Búnaðarbanka Íslands hafa verið færð til eignar á upphaflegu kaupverði í bókum bankans, segir Árni Tómasson, bankastjóri Búnaðarbankans. Meira
9. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 86 orð

Bretastjórn vill halda í áformin

BREZK stjórnvöld vörðust í gær þrýstingi á að breyta áformum sínum um að deila fullveldisyfirráðum yfir Gíbraltar með Spáni, en íbúar brezku krúnunýlendunnar höfnuðu þeirri hugmynd með nærri 99% greiddra atkvæða í allsherjaratkvæðagreiðslu sem fram fór í... Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Bryggjuspjall í Reykjavík

Starfsmenn við Reykjavíkurhöfn kasta mæðinni - halla sér upp að veglegri sekkjastæðunni á bryggjunni og spjalla saman. Íbúar höfuðborgarinnar hafa ekki þurft að kvarta undan veðrinu síðustu daga, en mjög milt hefur verið í veðri. Hálkan er því... Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 54 orð | 2 myndir

DAGBLÖÐ í skólum er samstarfsverkefni Fræðslumiðstöðvar...

DAGBLÖÐ í skólum er samstarfsverkefni Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur og dagblaðaútgefenda. Nemendur vinna með dagblöð í skólatíma og heimsækja dagblað á Reykjavíkursvæðinu að verkefnaviku lokinni. Fyrir skömmu heimsóttu 7. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 222 orð | 2 myndir

Dagný Jónsdóttir , formaður Sambands ungra...

Dagný Jónsdóttir , formaður Sambands ungra framsóknarmanna, hefur gefið kost á sér á framboðslista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 10. maí 2003. Hún sækist eftir 3. sæti listans. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 210 orð

Deilan leyst með ógildingu 60 atkvæða

KJÖRNEFND Sjálfstæðisflokksins í prófkjöri Norðvesturkjördæmis, sem fram fer í dag, ákvað í samráði við frambjóðendur á fundi í Borgarnesi í fyrrakvöld að ógilda um 60 utankjörstaðaatkvæði sem safnað var saman í fyrirtæki á Akranesi og gefa viðkomandi stuðningsmönnum færi á að kjósa á kjörstöðum í dag. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Doktor í sérkennslufræðum

*JÓRUNN Elídóttir varði doktorsritgerð sína í sumar, í sérkennslufræðum við uppeldis- og menntunardeild University College Worcester á Englandi í samvinnu við Coventry University. Leiðbeinendur voru dr. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 338 orð

Dæmdur í 15 mánaða fangelsi fyrir nauðgun

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann í 15 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn konu aðfaranótt laugardagsins 12. janúar sl. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Engin verðmætaaukning á síðustu tíu árum

ÞINGMENN ræddu utan dagskrár á Alþingi á fimmtudag tillögur sérstaks stýrihóps sem sjávarútvegsráðherra, Árni M. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 94 orð

Fagna viðræðum um húsnæðismál geðfatlaðra

GEÐHJÁLP fagnar því að stjórn Hússjóðs Öryrkjabandalags Íslands hefur óskað eftir viðræðum við samstarfsnefnd ríkisstjórnarinnar um málefni geðfatlaðra, en greint var frá því í Morgunblaðinu á fimmtudag. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 232 orð

Fimm prófkjör í sex kjördæmum í dag

UPPRÖÐUN á fjölmörgum framboðslistum fyrir komandi þingkosningar skýrist í dag og á morgun þegar fjögur prófkjör fara fram hjá Samfylkingunni í fimm kjördæmum og eitt hjá Sjálfstæðisflokknum. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 54 orð

Fíkniefni í tveimur húsleitum

VIÐ húsleit í einbýlishúsi í Grafarvogi í fyrradag fann fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík um 30 e-töflur, 30 grömm af kókaíni og 30 grömm af hassi sem talið er að hafi verið ætluð til sölu. Eigandinn var 25 ára gamall fjölskyldufaðir. Meira
9. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 345 orð

Fjarlækningar framtíðarsýn

FJARLÆKNINGAR og fjarfundir eru eitt af þróunarverkefnum Íslenska heilbrigðisnetsins og fjallar annars vegar um fjarlækningaverkefni þar sem gerðar eru tilraunir með sendingu gagna og gagnvirk samskipti vegna sérfræðiráðgjafar en hins vegar um... Meira
9. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 294 orð

Fjölnir segir upp starfsfólki

BYGGINGAFYRIRTÆKIÐ Fjölnir á Akureyri hefur þurft að grípa til uppsagna starfsfólks vegna erfiðrar verkefnastöðu framundan. Magnús Guðjónsson framkvæmdastjóri sagðist þurfa segja upp tíu manns að minnsta kosti, eða um helmingi starfsmanna fyrirtækisns. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Forsetinn sótti Listaháskólann heim

"AF HVERJU ertu að gera það sem þú ert að gera?" var spurt í málstofu sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, tók þátt í ásamt nemendum tónlistar- og leiklistardeildar Listaháskóla Íslands í gær. Meira
9. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 120 orð

Framkvæmdir við hjúkrunarálmu Hrafnistu að hefjast

TILBOÐ hafa verið opnuð í jarðvinnu við nýja 60 rýma hjúkrunarálmu við Hrafnistu í Reykjavík en lægsta tilboð átti Arnarverk ehf. Ráðgert er að hefja framkvæmdir í þessum mánuði og er stefnt að því að taka húsið í notkun um mitt ár 2004. Meira
9. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 106 orð

Fyrrverandi danskur þingmaður ákærður

EINN fjögurra manna sem ákærðir voru í vikunni í Bandaríkjunum fyrir að hafa lagt á ráðin um að útvega hægrisinnuðum skæruliðahóp í Kólumbíu vopn fyrir andvirði 2,2 milljarða íslenzkra króna, er fyrrverandi þingmaður á danska þinginu, eftir því sem... Meira
9. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 60 orð | 1 mynd

Gamlir og ungir spiluðu saman félagsvist

ELDRI borgarar í Garðabæ og nemendur í 6. bekk í Flataskóla skemmtu sér saman í skólanum í gær og spiluðu félagsvist. Gestunum var boðið upp á kaffi og meðlæti sem nemendur höfðu sjálfir bakað í heimilisfræði. Meira
9. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 437 orð

Getur leitt til þess að börn fái óbeit á námi

HREFNA Haraldsdóttir, foreldraráðgjafi hjá landssamtökunum Þroskahjálp, segir atferlismótun á borð við þá sem notast hefur verið við í Lækjarskóla í Hafnarfirði til þess fallna að börn með frávik af ýmsu tagi fái í sumum tilfellum óbeit á námi og ýti... Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 140 orð

Greiða 1% í séreignarsjóð sjómanna

ÚTGERÐUM ber að greiða 1% af kauptryggingu sjómanna innan aðildarfélaga Sjómannasambands Íslands í séreignarsjóð, í samræmi við samkomulag ASÍ og Samtaka atvinnulífsins frá 13. desember sl. Félagsdómur kvað upp dóm þessa efnis í gær. Meira
9. nóvember 2002 | Árborgarsvæðið | 59 orð

Handverk í Árborg - Sunnudaginn 10.

Handverk í Árborg - Sunnudaginn 10. nóvember verður handverksmarkaður á Stað. Hefst hann kl. 14 og stendur til kl. 18. Þar mun að venju verða margt fallegra og eigulegra muna. Meira
9. nóvember 2002 | Suðurnes | 39 orð

Harma ástand í heilsugæslu

HREPPSNEFND Gerðahrepps telur að óviðunandi ástand hafi skapast á Suðurnesjum vegna uppsagna heilsugæslulækna og harmar það. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 196 orð

Heimsþing InterPride á Íslandi árið 2004

Á HEIMSÞINGI InterPride, sem haldið var í San Francisco í Bandaríkjunum dagana 31. október til 3. nóvember sl., var samþykkt að heimsþing samtakanna árið 2004 færi fram í Reykjavík. Upphaflega sóttust Berlín í Þýskalandi og St. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 46 orð

Hljómsveitin Helgi og hljóðfæraleikararnir leikur í...

Hljómsveitin Helgi og hljóðfæraleikararnir leikur í Stúdentakjallaranum í kvöld, laugardagskvöldið 9. nóvember, kl. 22.30. Meira
9. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 95 orð

Hreyflarnir stöðvuðust

HREYFLAR Fokker 50-skrúfuþotunnar, sem fórst í Lúxemborg á miðvikudag og 20 manns með henni, misstu skyndilega afl og stöðvuðust síðan alveg, er vélin var í aðflugi. Meira
9. nóvember 2002 | Suðurnes | 124 orð

Hyggjast stofna Manngildissjóð

STOFNAÐUR verður Manngildissjóður Reykjanesbæjar í byrjun næsta árs, samkvæmt nýsamþykktri stefnu meirihlutans í bæjarstjórn. Leitað verður samstarfs við fyrirtæki. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 171 orð | 2 myndir

Hörð keppni í prófkjörum

PRÓFKJÖRSBARÁTTU frambjóðenda Samfylkingarinnar lýkur í dag með prófkjöri í öllum kjördæmum landsins að undanskildu Norðvesturkjördæmi. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 157 orð

Innsti kjarni vetnisfræða

Norræna vísindaakademían, NORFA, hefur ákveðið að styðja alþjóðlegan sumarskóla í vetnistækni sem haldinn verður á Íslandi í júní 2003. Að sögn Þorsteins I. Meira
9. nóvember 2002 | Miðopna | 1708 orð | 1 mynd

Íslandi glatað - til varnar veðrun

Allt mitt líf hef ég sótt Ísland heim og það er margt sem gerir það að verkum að ég sný aftur ár eftir ár. Því mikilvægasta má lýsa með einu orði: veðrun. Orðið veðrun er samheiti fyrir órofin heilindi þegar það er notað um landslaeg Íslands. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 117 orð

Íslenska skákliðið vann Kasakstan og S-Afríku

ÍSLENSKA karlalandsliðið á Ólympíuskákmótinu í Slóveníu, vann í gær sinn fjórða sigur í röð í 13. og næstsíðustu umferð þegar það sigraði sterkt lið Kasakstan með tveimur og hálfum vinningi gegn einum og hálfum. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Jólabasar Hringsins

HRINGURINN heldur sinn árlega handavinnu- og kökubasar í Perlunni 10. nóvember kl. 13:00. Þar verða til sölu margir fallegir munir og heimabakaðar kökur. Basarmunir eru til sýnis í glugga Herragarðsins, Laugavegi 13. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 339 orð

Kallað eftir upplýsingum um menningarhús

STEINGRÍMUR J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs, kallaði eftir upplýsingum um það á Alþingi í vikunni hvað liði áformum ráðherra ríkisstjórnarinnar um uppbyggingu menningarhúsa á landsbyggðinni. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 558 orð | 1 mynd

Kannski stormurinn sé á leiðinni

Þeir sem fylgjast giska vel með stjórnmálum hafa sagt að spennandi verði að fylgjast með störfum Alþingis í vetur; í málflutningi þingmanna muni m.a. koma fram áherslumál þeirra í komandi alþingiskosningum. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 108 orð

Karen og Adam í undanúrslit

ATVINNUMENNIRNIR í samkvæmisdönsum; Karen Björk Björgvinsdóttir og Adam Reeve sem keppa fyrir Íslands hönd, náðu þeim góða árangri að komast í undanúrslit í Evrópumeistarakeppninni í standard dönsum, sem fram fór í borginni Assen í Hollandi í gærkvöldi. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 181 orð

Karlar telja kyn engu skipta

NÆSTUM helmingur íslenskra kvenna telur að þær fengju hærri laun í því starfi sem þær gegna ef þær væru karlar. Konum sem eru þessarar skoðunar hefur fjölgað á tveimur árum, þær voru 35% árið 2000 en eru 45% í dag. Meira
9. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 161 orð

Karlmaður úrskurðaður í gæsluvarðhald

LÖGREGLAN á Akureyri hefur nú til rannsóknar tvö fíkniefnamál þar sem lagt hefur verið hald á samtals 334 grömm af kannabisefnum, 65 e-pillur, nokkurn magn af e-pillu mulningi, 12 grömm af amfetamíni og nokkurt magn sveppa. Fyrra málið kom upp 25. Meira
9. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 160 orð | 1 mynd

Keppa á HM unglinga í hreysti í dag

TVÆR akureyrskar stúlkur, Heiðrún Sigurðardóttir og Anna Margrét Ólafsdóttir, keppa á heimsmeistaramóti unglinga í hreysti (Fitness) í dag en mótið er haldið í Portúgal. Þær kepptu báðar á HM fullorðina fyrir þremur vikum og höfnuðu í 12. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Kindur hröktust í Mývatn

SEX fullorðnar kindur frá Ytri-Neslöndum hröktust á dögunum í Mývatn þar sem heitir Grunnavík við Dauðanes og fórust ærnar allar. Staðurinn er syðst á Neslandatanga skammt frá Teigasundi þar sem fljóta saman Ytri og Syðri Flói vatnsins. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Kortasýning í Þjóðmenningarhúsinu

Sturla Böðvarsson samgönguráðherra opnaði í gær kortasýningu í Þjóðmenningarhúsinu. Sýningin ber heitið Íslandsmynd í mótun - áfangar í kortagerð. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 67 orð

Kosningaskrifstofa Björns Bjarnasonar opnuð.

Kosningaskrifstofa Björns Bjarnasonar opnuð. Björn Bjarnason opnar kosningaskrifstofu vegna prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík að Sætúni 8 í dag klukkan 16. Kosningaskrifstofa Sigurðar Kára opnuð. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 171 orð

Kúabændur stefna ríkinu

UM 20 bændur, á Suðurlandi, í Borgarfirði og úr Dölunum, hafa stefnt ríkinu til ógildingar á úrskurði landbúnaðarráðuneytisins um að viðskipti milli bænda með mjólk séu óheimil. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 141 orð

Kynferðisbrot ekki sönnuð

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði í gær karlmann af ákæru um kynferðisbrot gegn konu, en maðurinn var ákærður fyrir að hafa í október á síðasta ári notfært sér ölvun og svefndrunga hennar þar sem hann hafði sofnað í íbúð eftir samkvæmi. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 128 orð

Kærður fyrir kynferðisbrot gegn 13 ára dreng

BARNAVERND Reykjavíkur hefur lagt fram kæru á hendur 31 árs gömlum karlmanni vegna gruns um að hann hafi framið kynferðisbrot gegn 13 ára gömlum dreng. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Líflegt í barnafatadeildinni

ÞAÐ var handagangur í öskjunni í barnafatadeild Hagkaupa í gær. Margir gripu tækifærið þegar verslunin auglýsti lækkað verð á barnafatnaði í tvo daga, sem nemur álögðum virðisaukaskatti. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Luku sveinsprófi í skrúðgarðyrkju

NÝVERIÐ fór fram sveinspróf í skrúðgarðyrkju við Garðyrkjuskóla ríkisins, Reykjum í Ölfusi, en alls tóku 15 nemendur prófið. Það fór fram á nokkrum stöðum á svæði skólans, þó einna mest í verknámshúsi skrúðgarðyrkjunnar. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Hafnarfirði lýsir eftir vitnum að árekstri sem varð laugardaginn 2. nóvember sl. á gatnamótum Hjallahrauns og Reykjavíkurvegar. Klukkan 18:40 skullu þar saman bifreiðirnar XG 630 (hvítur VW Golf CL) og OO 170 (dökkblár Dodge Stratus). Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 275 orð

Lögreglumaður fær ekki 90 vinnustundir viðurkenndar

HÆSTIRÉTTUR hefur sýknað ríkissjóð af kröfum lögreglumanns við embætti sýslumannsins á Húsavík, sem krafðist þess að fá greiddar 280 gæsluvaktastundir á mánuði í stað þeirra 190 sem honum höfðu verið greiddar. Var dómur Héraðsdóms Reykjavíkur frá 11. Meira
9. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 448 orð | 2 myndir

Margir heimsóttu Lund á tímamótum

HALDIÐ var upp á 25 ára afmæli hjúkrunar- og dvalarheimilisins Lundar á Hellu laugardaginn 26. október sl. Var það gert með veglegum hætti og fjölmargir glöddu íbúa og starfsmenn með nærveru sinni þennan dag. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð

Málstofa hagfræðisviðs verður haldin mánudaginn 11.

Málstofa hagfræðisviðs verður haldin mánudaginn 11. nóvember 2002 kl. 15:30 í Sölvhóli. Frummælandi er Ásgeir Jónsson og ræðir peningamálastefnu á miðstýrðum vinnumarkaði. Aðgangur er öllum heimill og er ókeypis. Næstu málstofur verða haldnar 25. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 503 orð

Minningarathöfn.

Minningarathöfn. Stutt minningarathöfn um hermenn frá Bretlandi og bresku samveldislöndunum verður haldin í hermannagrafreitnum í Fossvogskirkjugarði, sunnudaginn 10. nóvember 2002, klukkan 10.45. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 258 orð

Möguleikar í Vesturheimi kynntir á Þjóðræknisþingi

ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG Íslendinga stendur fyrir Þjóðræknisþingi í dag og verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá en þingið er öllum opið. Þjóðræknisþing var síðast haldið fyrir þremur árum. Meira
9. nóvember 2002 | Suðurnes | 103 orð | 1 mynd

Nemendur skoða málverkin

MARGIR hópar nemenda hafa skoðað sýningu Gullpensilsins í Listasafni Reykjanesbæjar. Meira
9. nóvember 2002 | Árborgarsvæðið | 82 orð | 1 mynd

Nýtt hringtorg opnað umferð

UMFERÐ var hleypt á nýtt hringtorg á Selfossi í gærkvöldi, á gatnamótum Eyravegar, Fossheiðar og Fossvegar. Hringtorgið bætir umferðarstýringuna á þessum gatnamótum til mikilla muna og liðkar vel fyrir þeirri miklu umferð sem þarna er. Meira
9. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 120 orð

Nýtt innheimtukerfi tekið í notkun

NÝTT orkureikninga- og innheimtukerfi var tekið í notkun hjá Hitaveitu Seltjarnarness í haust. Kerfið nefnist ORKA og er þjónustað af hugbúnaðarfyrirtækinu Vigor, dótturfyrirtæki TölvuMynda, og er sérhannað fyrir hitaveitur. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Ný verslun með íslenskan fatnað

GUST & dísjón ný verslun með íslensk föt verður opnuð í dag, laugardaginn 9. nóvember, klukkan 11, á Laugavegi 39. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 372 orð

Ormur í dulargervi

SÍÐUSTU misseri hefur mikið verið um alls kyns orma og veirur í tölvupóstskerfum um heim allan. Meira
9. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 453 orð | 1 mynd

"Kalt á toppnum" segja sigurvegararnir í Fóðri

HÆFILEIKARÍKIR tónlistarmenn og konur úr Fjölbrautaskóla Vesturlands, FVA, stigu á stokk 1. nóvember s.l. í Bíóhöllinni á Akranesi þar sem keppni átta hljómsveita fór fram á tónlistarkeppninni "hetjurokki. Meira
9. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 180 orð

"Osama bin Laden er á lífi"

RONALD K. Noble, yfirmaður alþjóðalögreglunnar Interpol, telur að hryðjuverkaforinginn Osama bin Laden sé enn á lífi. Þá bendi upplýsingar til þess að hryðjuverkasamtök hans, al-Qaeda, séu að undirbúa umfangsmikla hryðjuverkaárás. Meira
9. nóvember 2002 | Árborgarsvæðið | 440 orð | 1 mynd

"Sál fjölskyldu okkar er í þessum húsum"

"Við erum að þessu til þess að viðhalda upprunalegu húsunum en byggðin hér á Selfossi óx út frá þessum húsum, Selfossbæjunum, sem eru elstu íbúðarhúsin á Selfossi," sagði Erna Gunnarsdóttir sem ásamt eiginmanni sínum, Jóni Árna Vignissyni,... Meira
9. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 725 orð | 1 mynd

"Þau dóu öll vegna mín"

"Ó, GUÐ minn góður, þetta er hann. Hann hefur fundið mig!" hrópaði fyrrverandi eiginkona Johns Allens Muhammads 23. Meira
9. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 563 orð | 1 mynd

"Þeir hótuðu að skjóta gúmmíkúlum"

"ÞEIR köstuðu gasi í dag, ég brenndist öll í framan," segir Hallgerður Thorlacius, þroskaþjálfi frá Reykjavík, í samtali við Morgunblaðið, en hún er nú stödd sem sjálfboðaliði á vegum félagsins Íslands-Palestínu við hjálparstarf í Palestínu. Meira
9. nóvember 2002 | Suðurnes | 175 orð

Reisa ekki styttu af Hljómum

MEIRIHLUTINN í bæjarstjórn Reykjanesbæjar vísaði frá tillögu fulltrúa Framsóknarflokksins um að efna til samkeppni um gerð styttu af Hljómum í tilefni af 40 ára starfsafmæli hljómsveitarinnar á næsta ári. Meira
9. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Saddam fær "síðasta tækifæri" til að afvopnast

ÖRYGGISRÁÐ Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær einróma mjög harðorða ályktun um Írak en í henni eru Saddam Hussein Íraksforseta gerðir tveir kostir, að afvopnast eða taka afleiðingunum ella. Enginn efast um, að með því sé átt við hernaðaraðgerðir. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Selkjötið heillar Breiðfirðinga

SELKJÖT er í hávegum haft hjá Breiðfirðingum og á átthagamóti eyjamanna í kvöld verður meðal annars framreitt lostæti úr 35 til 40 selum. Meira
9. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 57 orð

Sirra Sigrún Sigurðardóttir , opnar í...

Sirra Sigrún Sigurðardóttir , opnar í dag, laugardaginn 9. nóvember kl. 19, sýninguna "Skynfæri jafnvægis," í Kompunni við Kaupvangsstræti. Meira
9. nóvember 2002 | Miðopna | 1112 orð

Sjálfstæðisbarátta á Norður-Atlantshafi

SJÁLFSTÆÐISBARÁTTAN í Færeyjum og Grænlandi hefur verið sett í skipulagsramma á danska þinginu í Kaupmannahöfn. Meira
9. nóvember 2002 | Árborgarsvæðið | 73 orð | 1 mynd

Skólamál rædd í Húsinu

LOKIÐ er næstsíðasta fyrirlestrarkvöldi í Húsinu á þessu hausti. Fimmtudagskvöld næstliðið hélt Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur og rithöfundur, fyrirlestur um Jón Sigurðsson forseta. Talaði hann út frá viðhorfi Jóns til skólamála á Íslandi. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 467 orð

Skóli skiptir miklu máli fyrir þróun byggðanna

SVEITARSTJÓRNIR á norðanverðu Snæfellsnesi hafa sent fjárlaganefnd Alþingis beiðni um að í fjárlögum ársins 2003 verði gert ráð fyrir stofnun og rekstri Framhaldsskóla Snæfellinga sem taki til starfa haustið 2003, en til vara að veitt verði fé til... Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 227 orð

Slys sviðsett í Vestfjarðagöngum

VEGAGERÐIN, lögreglan, slökkviliðið, starfsmenn sjúkrahússins, almannavarnanefnd Ísafjarðarbæjar og björgunarsveitirnar á Ísafirði standa fyrir slysaæfingu í jarðgöngunum undir Breiðadals- og Botnsheiðar, laugardag. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 440 orð

Smyglarinn sagðist vera blaðamaður

ÞJÓÐVERJI á sextugsaldri og Íslendingur um þrítugt voru í gær úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 29. nóvember vegna rannsóknar á smygli á um 900 grömmum af amfetamíni og um einu kílói af hassi til landsins. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 265 orð

Sóknarfæri í hestamennsku verði nýtt

LÖGÐ hefur verið fram á Alþingi tillaga til þingsályktunar um úttekt á aðstöðu til hestamennsku. Meira
9. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 285 orð | 1 mynd

Sólin skín í austurátt, eðalvínið þrotið...

KARLAKÓRINN Stefnir efnir í kvöld til hagyrðingamóts og skemmtikvölds í Hlégarði í Mosfellsbæ. Mótið er með nýstárlegu sniði því hagyrðingarnir sem mæta til leiks syngja allir í kórum á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Sparnaðartillögur afhentar fjármálaráðherra

STJÓRN Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, afhenti í gær Geir H. Haarde fjármálaráðherra hugmyndabanka með sparnaðartillögum, sem ungir sjálfstæðismenn hafa unnið vegna frumvarps til fjárlaga. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 170 orð

Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisbrot

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði í gær karlmann af ákæru fyrir kynferðisbrot með því að hafa þröngvað konu með ofbeldi til kynferðismaka. Ákærði og konan hittust á skemmtistað í Reykjavík í desember sl. og fóru eftir það þau heim til hennar. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Söfnun fyrir nágranna

STÚLKURNAR í 5. bekk grunnskóla Húnaþings vestra stóðu fyrir Smásölu, sem þær kölluð svo, til styrktar fjölskyldunni á Syðri-Kárastöðum, en hún missti heimili sitt í bruna í haust. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Taka við Borginni

LÍFSTÍLL hf. samdi við Hótel Borg í gær um að fyrirtækið tæki við veitingarekstri staðarins. Fyrirtækið, sem er í eigu Eyþórs Arnalds, Árna Þórs Vigfússonar og Kristjáns Ra. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 303 orð

Tannlæknar eru ánægðir með nýja samninginn við TR

TANNLÆKNAR eru ánægðir með samskiptasamning Tryggingastofnunar ríkisins og Tannlæknafélags Íslands, sem greint var frá í gær. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 684 orð | 2 myndir

Tekist á um hæfi gagnrýnanda

MIKAEL Torfason rithöfundur og Úlfhildur Dagsdóttir bókmenntafræðingur tókust á á dögunum á netmiðlinum kistan.is eftir að Mikael hafði kallað Úlfhildi "vitleysing og kjána" í pistli sem hann ritaði á vefmiðilinn. Meira
9. nóvember 2002 | Suðurnes | 348 orð | 1 mynd

Tekur við munum af öllu landinu

SÝNING á munum úr Poppminjasafni Íslands hefur verið opnuð í hliðarsal Bókasafns Reykjanesbæjar í Kjarna. Safnið tekur við munum, myndum og skjölum sem tengjast dægurtónlist, af öllu landinu. Poppminjasafn Íslands var stofnað fyrir fjórum árum. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Telja framleiðslu geta skilað milljörðum

FYRIRTÆKINU ORF Líftækni hf. hefur tekist að erfðabæta bygg og er það í fyrsta skipti, sem erfðabætt planta til hagnýtingar er búin til hér á landi. Meira
9. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 67 orð

Tilræðið sagt verk al-Qaeda

BANDARÍSKA sjónvarpsstöðin CNN skýrði frá því í fyrrakvöld að hryðjuverkasamtökin al-Qaeda hefðu lýst sprengjutilræðinu á eyjunni Balí í Indónesíu í síðasta mánuði á hendur sér. Meira
9. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 144 orð | 1 mynd

Tónleikar og bíó

FYRSTI liðurinn í dagskrá tileinkaðri 100 ára afmælis gamla félagsheimilisins fór fram nýlega. Hörður Torfason hélt tónleika í Klifi og voru tónleikarnir hluti af tónleikaferð Harðar um landið. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 255 orð

Umsamin óunnin yfirvinna hluti af dagvinnulaunum í barnsburðarleyfi

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt konu í vil sem stefndi íslenska ríkinu vegna launa í barnsburðarleyfi. Meira
9. nóvember 2002 | Miðopna | 458 orð

Undanhald

ÞEGAR varað er við því að íslenzkri tungu fari hrakandi er því tekið með þyrrkingi af ýmsum þeim, sem ættu að vita betur. Telja það svartsýni að klifa á slíku og til þess fallið að vekja andúð og leiða hjá yngra fólki. Meira
9. nóvember 2002 | Árborgarsvæðið | 79 orð | 1 mynd

Vegstikurnar þvegnar

VEGSTIKURNAR með Suðurlandsvegi yfir Hellisheiði voru þvegnar síðastliðinn fimmtudag þegar einn af starfsmönnum Vegagerðarinnar fór um þær með þar til gerðri þvottavél og eftir sátu stikurnar skínandi hreinar og endurskinsmerkin á þeim gáfu frá sér góðan... Meira
9. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 230 orð

Viðunandi verðmæti liggur ekki fyrir

AUÐHUMLA, félag mjólkurframleiðenda í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, keypti í sumar tæplega 67% hlut fjárfestingarfélagsins Kaldbaks í Norðurmjólk og var skrifað undir samning þessa efnis í lok júní. Meira
9. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Við upphaf föstumánaðar

Múslimastúlka biður bænir fyrir utan al-Aqsa-moskuna á Musterishæð í Jerúsalem í gær, við upphaf föstumánaðar múslima, Ramadan. Um 50. Meira
9. nóvember 2002 | Suðurnes | 202 orð

Vilja flýta tvöföldun brautarinnar

ALLIR fulltrúar í bæjarstjórn Reykjanesbæjar hafa ritað undir áskorun um að stjórnvöld leiti allra leiða til að ljúka tvöföldun Reykjanesbrautar sem allra fyrst og kanni þegar þann möguleika að semja við verktaka um að ljúka framkvæmdinni á sömu... Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 796 orð

Vísar ásökunum um óeðlileg áhrif á bug

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Landsvirkjun vegna umfjöllunar í fjölmiðlum og á Alþingi um mat á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðrar veitu við Norðlingaöldu. "I. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 379 orð

Yfir hundrað flugvirkjar fá ekki vinnu í faginu

TALIÐ er að 100 til 200 manns sem lokið hafa námi í flugvirkjun hafi ekki fengið vinnu í iðngrein sinni, samkvæmt upplýsingum Guðjóns Valdimarssonar, formanns Flugvirkjafélags Íslands. Meira
9. nóvember 2002 | Árborgarsvæðið | 295 orð | 1 mynd

Þurfa vonandi aldrei að nota gjöfina frá Lions

LIONSKLÚBBUR Hveragerðis hefur fært Slökkviliði Hveragerðis sjö eldvarnabúninga. Ævar Axelsson, formaður Lionsklúbbsins, afhenti Snorra Baldurssyni búningana formlega. Meira
9. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Össur og Björn slá á létta strengi

Þótt Björn Bjarnason, fyrrverandi menntamálaráðherra, og Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, séu andstæðingar í pólitík og takist oft hart á geta þeir eftir sem áður gert að gamni sínu og brosað. Meira

Ritstjórnargreinar

9. nóvember 2002 | Staksteinar | 383 orð | 2 myndir

Hafið

BÆJARINS besta, sem gefið er út á Ísafirði fjallar um kvikmyndina Hafið og fer nokkuð fögrum orðum um myndina. Meira
9. nóvember 2002 | Leiðarar | 275 orð

Lokafrestur Saddams

Að loknum margra vikna samningaviðræðum í New York hefur öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkt nýja ályktun um vopnaeftirlit í Írak. Ályktunin er skýr. Írökum er gefinn viku frestur til að gefa til kynna hvort þeir fallist á skilmála SÞ eða ekki. Meira
9. nóvember 2002 | Leiðarar | 570 orð

Vandi Raufarhafnar

Sá vandi sem Raufarhöfn á við að stríða er einkennandi fyrir vanda margra annarra minni sveitarfélaga á landsbyggðinni. Meira

Menning

9. nóvember 2002 | Tónlist | 385 orð

75 ára tímastílbrot?

Fritz Lang: Metrópólis. Tónlist eftir Bernd Schultheis. Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Franks Strobels. Fimmtudaginn 7. nóvember kl. 19:30. Meira
9. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Algjört algleymi!

LOKSINS, LOKSINS! Loksins hefur tekist að greiða úr öllum lagaflækjunum sem komu í veg fyrir að gleymt og grafið efni með Nirvana fengi að ná til eyrna aðdáenda þessa forystuafls í gruggbyltingunni ógurlegu. Meira
9. nóvember 2002 | Menningarlíf | 538 orð | 1 mynd

Alþjóðahúsið við Hverfisgötu Í tengslum við...

Alþjóðahúsið við Hverfisgötu Í tengslum við þjóðhátíðardag Pólverja hinn 11. nóvember verður samsýning fjögurra pólskra listamanna opnuð kl. 19. Meira
9. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 194 orð | 1 mynd

Apocalypse Now besta myndin

BRESKIR kvikmyndagagnrýnendur og kvikmyndagerðarmenn hafa valið Apocalypse Now , sem Francis Ford Coppola sendi frá sér 1979, bestu kvikmynd síðasta aldarfjórðungs. Meira
9. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 369 orð | 1 mynd

Ástkonur, vinkonur, hvað?

Leikstjóri: Charles Herman-Wurmfeld. Handrit: Heather Juergensen og Jennifer Westfeld eftir eigin leikþætti "Lipschtick". Kvikmyndataka: Lawrence Sher. Aðalhlutverk: Heather Juergensen, Jennifer Westfeld, Scott Cohen, Tovah Feldhuh og Jackie Hoffman. BNA. 97 mín. 20th Century Fox 2001. Meira
9. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Ballöðu-Bó!

HANN hefur löngum verið sá sem lagt hefur línurnar í ballöðufræðunum hér á landi og hlaut því að koma að því fyrr en síðar að Bó gæfi út safn vel valinna ballaða frá þriggja áratuga langa ferli. Meira
9. nóvember 2002 | Tónlist | 585 orð

Brezkar endurreisnarperlur

Ensk endurreisnartónlist eftir m.a. Morley, Wilbye o.fl. Tár Sapphoar eftir Calliope Tsoupaki; Mini-suite e. Sommerfeldt. Contrasti-hópurinn: Camilla Söderberg blokkflautur, Marta Guðrún Halldórsdóttir S, Hildigunnur Halldórsdóttir S/fiðla/tenórgamba, Ólöf Sesselja Óskarsdóttir selló/bassagamba, Snorri Örn Snorrason lúta. Ljóðalestur: Arnar Jónsson. Sunnudaginn 3. nóvember kl. 20. Meira
9. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 721 orð | 1 mynd

Ensími með Ensími

ÞEGAR breiðskífan Ensími með samnefndri hljómsveit kom út um daginn voru liðin þrjú ár síðan síðast hafði heyrst frá sveitinni á plasti og eflaust margir talið hana af. Meira
9. nóvember 2002 | Menningarlíf | 153 orð | 1 mynd

Eyjatónlist

Á NÝJA sviði Borgarleikhússins verða Ferðalagatónleikar kl. 15:15 í dag. Að þessu sinni verður farið um eyjarnar í Norður-Atlandshafi: Ísland, Færeyjar og Bretlandseyjar. Meira
9. nóvember 2002 | Menningarlíf | 263 orð | 1 mynd

Frá Hafnarborg til Kaupmannahafnar

SPOR nefnist sýning sem opnuð verður í tveimur sölum í Hafnarborg, Sverrissal og Apóteki, í dag, laugardag kl. 15. Það er verkefnið Handverk og hönnun sem stendur að sýningunni en markmið verkefnisins er m.a. Meira
9. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Fuglar, víkingar og vitringar

SJÓNÞING um hinn þekkta sjónvarpsmann, Magnús Magnússon, verður haldið í Háskólabíói í dag. Sýnt verður úr nokkrum af þeim fjölmörgum verkum sem Magnús hefur unnið í bresku sjónvarpi síðastliðna fjóra áratugi en hann hefur fengist við margvísleg málefni. Meira
9. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 144 orð | 2 myndir

Hatrammur tilraunaveruleiki

ÞÝSKA spennumyndin Das Experiment er forsýnd í Háskólabíói um helgina á vegum kvikmyndaklúbbsins Film-Undurs. Myndin naut mikilla vinsælda í heimalandinu og hefur hlotið fjölda verðlauna þar sem víðar. Meira
9. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 522 orð | 1 mynd

Höfum stækkað allt of hratt

Samúel Kristjánsson, eigandi og framkvæmdastjóri, og Sigurður Hjaltason starfsmaður eru nýskriðnir yfir tvítugt. Þeir uppfræddu Arnar Eggert Thoroddsen um ört vaxandi starfsemi 1001 nætur sem m.a. gefur út 5 plötur fyrir jólin. Meira
9. nóvember 2002 | Menningarlíf | 237 orð | 1 mynd

Kammerkór Norðurlands í söngferð

KAMMERKÓR Norðurlands syngur í Grafarvogskirkju í dag og í Reykholtskirkju í Borgarfirði á sunnudag. Meira
9. nóvember 2002 | Menningarlíf | 66 orð

Með vífið í lúkunum í 60. skipti

LEIKRITIÐ Með vífið í lúkunum verður sýnt í 60. sinn á Stóra sviði Borgarleikhússins annað kvöld, laugardagskvöld. Þá er einnig von á tuttuguþúsundasta áhorfandanum. Með Vífið í lúkunum var frumsýnt vorið 2001 og er því á fjölunum þriðja leikárið í röð. Meira
9. nóvember 2002 | Menningarlíf | 114 orð

Námskeið í LHÍ

TVÖ námskeið hefjast í Listaháskóla Íslands í næstu viku. Námskeið í leiktúlkun hefst á mánudag. Markmiðið er að opna heim sviðs- og leiktúlkunar. Fjallað verður m.a. um það hvernig leikarar nálgast nýtt hlutverk. Meira
9. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Ný dönsk í spariklæðum

UNNENDUR Nýrra danskra, gamlir sem nýir, ættu að gleðjast yfir því að sveitin mun halda tónleika í Þjóðleikhúsinu á þriðjudaginn. Meira
9. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Nýr dagur, ný plata!

MARGIR hafa beðið spenntir eftir nýrri plötu frá velska söngvaskáldinu David Gray. Meira
9. nóvember 2002 | Menningarlíf | 382 orð | 1 mynd

"Tenórinn er mest spennandi röddin"

ÞAÐ er ekkert víst að Pavarotti, Carreras og Domingo séu neitt betri en þeir tenórar sem ætla að gleðja tónleikagesti í kvöld og á morgun á því sem okkar menn kalla stórtónleika tenóranna þriggja. Meira
9. nóvember 2002 | Menningarlíf | 53 orð

Rut Ingólfsdóttir og Richard Simm í Nýheimum

RUT Ingólfsdóttir fiðluleikari og Richard Simm píanóleikari halda tónleika í Nýheimum á Hornafirði annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20. Á efnisskrá verða verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Fjölni Stefánsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Johannes Brahms. Meira
9. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

(Sigur Rós til sölu)!

HÚN er tilbúin. Hún er tilbúin platan sem þorri landsmanna hefur beðið með óþreyju í heil þrjú ár. Platan sem fylgir eftir plötu aldarinnar tuttugustu, fyrsta plata Íslands dáðadrengja Sigur Rósar á nýrri öld. Hún er tilbúin og hún er til sölu. Meira
9. nóvember 2002 | Menningarlíf | 312 orð | 1 mynd

Sköpunargleði hins unga Beethovens

Kasa-hópurinn kemur fram á Tíbrár-tónleikum í Salnum í Kópavogi nk. sunnudag. Á verkefnaskránni er tónlist undir yfirskriftinni Sköpunargleði hins unga Beethovens. Meira
9. nóvember 2002 | Menningarlíf | 29 orð

Sýning framlengd

Listhús Ófeigs, Skólavörðustíg 5 Sýning Gunnsteins Gíslasonar er framlengd til 26. nóvember. Gunnsteinn sýnir veggmyndir unnar í járn og tré. Sýningin er opin virka daga kl. 10-18, laugardaga kl.... Meira
9. nóvember 2002 | Menningarlíf | 29 orð

Teikningar í Listhúsinu

Í LISTHÚSINU í Laugardal stendur nú yfir sýning Guðrúnar Tryggvadóttur á teikningum úr bókinni Furðudýr í íslenskum þjóðsögum sem kom út á dögunum hjá bókaforlaginu Sölku. Sýningin stendur til 30.... Meira
9. nóvember 2002 | Myndlist | 616 orð | 1 mynd

Vindlareykjandi álfastúlkur á Hlemmi

Til 10. nóv. Sýningin er opin miðvikudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
9. nóvember 2002 | Leiklist | 868 orð | 1 mynd

Vonir og vonbrigði á Miðey

Höfundur: Martin McDonagh. Íslensk þýðing: Hallmar Sigurðsson og Karl Guðmundsson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Meira

Umræðan

9. nóvember 2002 | Aðsent efni | 677 orð | 1 mynd

Betri umferðarmenningu

"Alltof margir eiga um sárt að binda vegna umferðarslysa." Meira
9. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 414 orð

Bólusetning gegn heilahimnubólgu C

ÉG MÁ til með að leggja orð í belg vegna skrifa í blaðinu um bólusetningu við heilahimnubólgu C. Meira
9. nóvember 2002 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd

Gagnrýni án umfjöllunar

"Það eru ætíð listamennirnir sem þátt taka, sem gjalda fyrir persónulegar skærur gagnrýnandans." Meira
9. nóvember 2002 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Hvalveiðar eða peninginn?

"Gefum út kvóta á hvalastofna sem alþjóðlegir sérfræðingar hafa samþykkt að séu ekki í hættu." Meira
9. nóvember 2002 | Aðsent efni | 658 orð | 2 myndir

Hverjir eiga á hættu að fá ristilkrabbamein?

"Ristilkrabbamein er algengur sjúkdómur sem leggur að velli allt of marga Íslendinga eða um 50 á hverju ári." Meira
9. nóvember 2002 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Ísland og stóriðja

"Íslensk stjórnvöld eru tilbúin að fórna sál þjóðarinnar, hálendinu, fyrir stóriðju." Meira
9. nóvember 2002 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Klámkóngur kemur í bæinn

"Við Íslendingar getum ekki verið þekkt fyrir að taka á móti hvaða "stjörnu" sem er sem heimsækir landið okkar með þessum hætti." Meira
9. nóvember 2002 | Aðsent efni | 980 orð | 1 mynd

Koníaksstofur á öræfum Íslands

Hjörvarsskáli hefur verið læstur almenningi tíu mánuði á ári, en nú skyldi hann vera lokaður sauðsvörtum almúganum allt árið um kring. Meira
9. nóvember 2002 | Aðsent efni | 833 orð | 1 mynd

Látum ekki draga okkur í þetta fen

"Virkjanaáráttan á Íslandi er eins og alkóhólismi. Þeir sem fyrir henni standa vita nákvæmlega hvar bera skal niður til að ná sér í næsta sjúss." Meira
9. nóvember 2002 | Aðsent efni | 276 orð | 1 mynd

...og Brusselhjartað slær

"Stöndum vörð um frelsi og sjálfstæði þjóðar okkar." Meira
9. nóvember 2002 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Orð skulu standa...

"Þið lofuðuð víðtæku samráði við íbúa, þið lofuðuð að taka fullt tillit til óska þeirra og þið lofuðuð að taka skipulagið til endurskoðunar frá grunni. Orð skulu standa." Meira
9. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 111 orð

Rafmagnsbrunar í heimahúsum

VEGNA fyrirspurnar í Velvakanda 6. nóvember sl. vill Löggildingarstofa taka fram eftirfarandi: Rafmagnsöryggisdeild Löggildingarstofu aðstoðar lögregluyfirvöld við rannsókn á brunum og slysum af völdum rafmagns. Meira
9. nóvember 2002 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Reykjavíkurborg og Kárahnjúkavirkjun

"Vonandi koma augljósir hagsmunir Reykvíkinga í veg fyrir þátttöku borgarinnar í umhverfis- og efnahagsslysi við Kárahnjúka." Meira
9. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 358 orð

Smáralindin ekki leikvöllur ÉG las í...

Smáralindin ekki leikvöllur ÉG las í Morgunblaðinu 2. nóbember sl. um konu sem hljóp á eftir syni sínum í Smáralindinni þar sem hann hékk á rúllustiganum. Meira
9. nóvember 2002 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Tekið undir með Sjómannafélagi Reykjavíkur

"...fyrirtækjum á borð við Atlantsskip ber að sýna siðferðilega ábyrgð í stað þess að leita uppi smugur í löggjöfinni sjálfum sér til hagsbóta..." Meira
9. nóvember 2002 | Aðsent efni | 326 orð | 1 mynd

Umboðsmenn Tryggingastofnunar

"Til þess að sveitarfélögin geti tekið yfir þjónustu TR eru þau einfaldlega of mörg." Meira
9. nóvember 2002 | Aðsent efni | 451 orð | 1 mynd

Úrsögn Garðabæjar úr Orkuveitu Reykjavíkur

"Okkar hagsmunir eru að vera smár eignaraðili." Meira
9. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 420 orð

Veiðiþjófaplágan

Á LANGRI ævi hef ég ekki lagt í vana minn að skrifa í blöð, en nú freistast ég, að gefnu tilefni, að biðja Mbl. fyrir fáeinar línur. Ég vil taka heilshugar undir grein Indriða á Skjaldfönn í blaðinu 19. okt. "Rjúpuna þarf að friða". Meira
9. nóvember 2002 | Aðsent efni | 341 orð

Víst var hún sviðsett

HINN 28. október sl. var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness dómur í máli fréttamannsins Magnúsar Hafsteinssonar gegn sjávarútvegsráðherra Árna Mathiesen. Niðurstaða dómsins var m.a. Meira
9. nóvember 2002 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

Þegar Bolsabær var gefinn

Þing ASÍ fyrir síðustu helgi varð Pétri Péturssyni tilefni til að rifja upp atvik sem hann telur sýna skeytingarleysi alþýðusamtaka fyrir sögu sinni. Meira

Minningargreinar

9. nóvember 2002 | Minningargreinar | 450 orð | 1 mynd

ARNBJÖRG ARADÓTTIR

Arnbjörg Aradóttir fæddist á Grýtubakka 22. september árið 1925. Hún lést 24. október síðastliðinn. Eiginmaður Arnbjargar var Baldur Jónsson, frá Mýri í Bárðardal, f. 18. júlí 1916, d. 1979. Börn þeirra eru: Aðalbjörg, f. 29. október 1947, Sigríður f.... Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2002 | Minningargreinar | 225 orð | 1 mynd

DANÍEL S. LÁRUSSON

Daníel Sigurður Lárusson fæddist á Akranesi 22. desember 1947. Hann lést á sjúkrahúsi í Búdapest 21. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 5. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2002 | Minningargreinar | 883 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR JÓNSSON

Guðmundur Jónsson fæddist í Reykjavík hinn 19. ágúst 1924. Hann lést á Landspítalanum miðvikudaginn 30. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Halldóra Sigurðardóttir, f. á Lambastöðum á Seltjarnarnesi 13. apríl 1889, d. 22. sept. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1446 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR Þ. SIGURÐSSON

Guðmundur Kristján Þorleifsson Sigurðsson var fæddur í Innri-Lambadal í Dýrafirði 3. mars 1934. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Patreksfjarðar 29. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Margrét Jóna Petrína Arnfinnsdóttir, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2002 | Minningargreinar | 2413 orð | 1 mynd

HELGA G. JÓNSDÓTTIR

Helga Guðmunda Jónsdóttir fæddist á Deildará í Múlahreppi 2. febrúar 1939. Hún lést 28. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Halldóra Magnúsdóttir, f. 11.5. 1906, d. 3.9. 1958, og Jón G. Jónsson, f. 30.1. 1908, d. 17.8. 1978. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2002 | Minningargreinar | 4030 orð | 1 mynd

JÓN EYJÓLFUR EINARSSON

Jón Eyjólfur Einarsson fæddist í Stafholti í Stafholtstungum 9. febrúar 1926 en foreldrar hans bjuggu þá í Grísatungu í Stafholtstungum og einnig á Ásbjarnarstöðum til 1930. Hann lést á Akranesi 29. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1123 orð | 1 mynd

MARGRÉT GUÐMUNDSDÓTTIR

Margrét Guðmundsdóttir fæddist á Haugum í Stafholtstungum í Borgarfirði 10. apríl 1921. Hún lést á Landspítala, Fossvogi, 3. nóv. síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólöf Jónsdóttir, f. 14.11. 1887, d. 15.8. 1955, og Guðmundur Tómasson, f. 14.9. 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2002 | Minningargreinar | 352 orð | 1 mynd

SIGURÐUR L. TÓMASSON

Sigurður Loftur Tómasson fæddist að Bolafæti, nú Bjargi, í Hrunamannahreppi 16. september 1915. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 21. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hrunakirkju 2. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2002 | Minningargreinar | 217 orð

Steinunn Guðmundsdóttir

Elsku Steina, mig langar að þakka þér fyrir öll skiptin sem þú passaðir mig. Það var alltaf gaman að koma til þín, fara upp á háaloft á Bergstaðastrætinu og gramsa þar. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2002 | Minningargreinar | 2538 orð | 1 mynd

STEINUNN GUÐMUNDSDÓTTIR

Steinunn Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 20. október 1950. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 2. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Steinunnar voru Guðmundur Ágústsson bakarameistari, f. 8. nóvember 1916, d. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1683 orð | 1 mynd

SVERRIR HARALDSSON

Sverrir Haraldsson var fæddur í Haga í Þingi Austur-Húnavatnssýslu hinn 6. janúar 1928. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Haraldur Karl Georg Eyjólfsson, f. 11. júní 1896, d. 31. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 103 orð

367 milljóna hagnaður hjá Frjálsa fjárfestingarbankanum

HAGNAÐUR Frjálsa fjárfestingarbankans hf. fyrstu níu mánuði ársins 2002 var 367 milljónir króna. Arðsemi eigin fjár á tímabilinu var 22,4% og kostnaðarhlutfall bankans var 24%. Meira
9. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 552 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 130 112 117...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 130 112 117 4,984 584,612 Djúpkarfi 79 55 62 4,235 261,085 Grálúða 175 175 175 94 16,450 Gullkarfi 119 66 90 3,114 280,513 Hlýri 200 141 142 3,282 467,218 Háfur 10 10 10 926 9,260 Keila 98 68 89 3,960 351,349 Langa 176 30 145... Meira
9. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 175 orð

Búnaðarbankinn lækkar vexti

BÚNAÐARBANKINN hefur ákveðið að lækka vexti óverðtryggðra útlána um 0,50 prósentustig. Jafnframt verða vextir verðtryggðra útlána lækkaðir um 0,2% Lækkun innlánsvaxta verður á bilinu 0-0,5 prósentustig, mismunandi eftir einstökum innlánsformum bankans. Meira
9. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 252 orð

Bætt afkoma Tanga skýrist af gengishækkunum

HAGNAÐUR Tanga hf. á Vopnafirði fyrstu níu mánuði ársins 2002 nam 310 milljónum króna samanborið við 188 milljóna króna tap fyrstu níu mánuðina árið áður. Meira
9. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 887 orð | 1 mynd

Fyrirtæki umkomulaus án afskipta lífeyrissjóðanna

LÍFEYRISSJÓÐIR eiga að vera virkir fjárfestar á innlendum hlutabréfamarkaði en ekki hlutlausir. Þetta er álit Gylfa Arnbjörnssonar, framkvæmdastjóra Alþýðusambands Íslands, sem flutti erindi á haustráðstefnu Félags löggiltra endurskoðenda í gær. Meira
9. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 208 orð

Gengishagnaður 482 milljónir

HAGNAÐUR samstæðu Haraldar Böðvarssonar hf. fyrstu níu mánuði ársins var 833 milljónir króna samanborið við 275 milljóna króna tap sama tímabil árið 2001. Afkomubati á milli tímabilanna er því 1.108 milljónir króna. Meira
9. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 223 orð

Hagnaður Þorbjörns-Fiskaness 775 milljónir

HAGNAÐUR Þorbjörns-Fiskaness hf. fyrstu níu mánuði ársins 2002, eftir skatta, nam 775 milljónum króna, sem nemur 23% af tekjum. Afkomubati tímabilsins frá fyrra ári er 773 m.kr., en hagnaður eftir skatta sama tímabils árið 2001 var 1,8 milljónir króna. Meira
9. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 292 orð | 1 mynd

Harry Potter til hjálpar AOL

VART hefur farið framhjá neinum sem les fréttir að fjölmiðla- og afþreyingarrisinn AOL-Time Warner á við fjárhagsvanda að stríða. Fyrirtækið hefur verið mikið í sviðsljósinu á undanförnum mánuðum enda afkoma þess ekki staðist væntingar. Meira
9. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 36 orð | 1 mynd

Kauphöll Íslands í nýju húsnæði

KAUPHÖLL Íslands og Verðbréfaskráning Íslands héldu upp á flutning í nýtt húsnæði á Laugavegi 182 síðastliðinn fimmtudag. Félögin eru fyrstu fyrirtækin til að flytja í hið nýja hús sem stendur á mótum Laugavegar og Kringlumýrarbrautar í... Meira
9. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 324 orð

Lyfjaþróun hf. útvíkkar samstarf sitt við Bespak

LYFJAÞRÓUN hf. og breska fyrirtækið Bespak hafa gengið frá samningi um rannsóknar- og þróunarsamstarf á nýjum lyfjum og lyfjaformum. Meira
9. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 204 orð

Samið um fjármögnun Bonus Stores

BAUGUR hefur gert samning við Fleet Bank of Boston um lánveitingu til dótturfélagsins Bonus Stores Inc. í Bandaríkjunum. Samkomulagið felur í sér að bankinn er reiðubúinn að veita fyrirtækinu allt að 40 milljón dollara lán; lánalínan er m.ö.o. Meira
9. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 388 orð

Samkeppni í kreditkortaþjónustu fyrir söluaðila

FYRIRTÆKIÐ Kortaþjónustan hf. boðar samkeppni í kreditkortaviðskiptum fyrir söluaðila, í samstarfi við danskt greiðslumiðlunarfyrirtækið. Gunnar R. Meira
9. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 356 orð

Samson segir grein í Euromoney fulla af rangfærslum

Í FORSÍÐUGREIN nýjasta tölublaðs fjármálatímaritsins Euromoney er þeirri spurningu velt upp, hvort feðgarnir Björgólfur Thor Björgólfsson og Björgólfur Guðmundsson séu hentugir eigendur Landsbanka Íslands. Meira
9. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 355 orð

Tap Marels tæpar 100 milljónir króna

TAP Marels hf. á fyrstu níu mánuðum þessa árs nam um 1,1 milljón evra eftir skatta, jafnvirði um 98 milljóna íslenskra króna. Á sama tímabili á síðasta ári var tap félagsins um 330 þúsund evrur, eða um 30 milljónir króna. Meira
9. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Vatnsvirkinn seldur

TÆKJA-Tækni ehf. hefur gert tilboð í 90% af útgefnu hlutafé Vatnsvirkjans ehf. Tilboðið er með fyrirvara um áreiðanleikakönnun og hefur verið samþykkt af eigendum Vatnsvirkjans. Vatnsvirkinn ehf. Meira

Daglegt líf

9. nóvember 2002 | Neytendur | 386 orð | 1 mynd

Náttúruvörur fyrir mæður og börn

"ÉG ER ekki hrifin af einnota bleyjum og tel að fólk eigi að nota margnota bleyjur með gamla laginu," segir Hulda Jensdóttir, ljósmóðir og forstöðukona Fæðingarheimilis Reykjavíkur til fjölda ára. Meira
9. nóvember 2002 | Neytendur | 288 orð | 1 mynd

Offita og ölvun danskra háð búsetu

ÍBÚAR Kaupmannahafnar og nágrennis drekka mikið áfengi og íbúar Norður-Jótlands eru feitir, samkvæmt nýjasta fréttabréfi Dönsku neytendastofnunarinnar. Meira

Fastir þættir

9. nóvember 2002 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Dr. Guðmundur S. Böðvarsson, deildarstjóri jarðvísindadeildar Lawrence Berkeley Laboratory, Kaliforníu , verður 50 ára mánudaginn 11. nóv. Meira
9. nóvember 2002 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, Laugardaginn 9. nóvember, er sjötugur Finnbogi Kr. Arndal, Stórholti 21, Reykjavík Hann verður með fjölskyldunni í sumarhúsi í Borgarfirði um... Meira
9. nóvember 2002 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Helgi Hafliðason, fyrrverandi málarameistari og fiskkaupmaður, Hátúni 23, Reykjavík, verður áttræður á morgun sunnudaginn 10. nóvember. Helgi býður vini og vandamenn velkomna í Borgartún 6 (Rúgbrauðsgerðin, 4. hæð) kl. Meira
9. nóvember 2002 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudaginn 10. nóvember verður áttræður Karl Elías Karlsson, skipstjóri, Heinabergi 24, Þorlákshöfn. Eiginkona hans er Sigríður Jónsdóttir. Í tilefni afmælisins taka þau hjón á móti gestum að heimili sínu á afmælisdaginn, frá... Meira
9. nóvember 2002 | Fastir þættir | 334 orð | 1 mynd

Bannsett tóbakið!

Tóbak róm ræmir, remmu framkvæmir, tungu vel tæmir, tár af augum flæmir, háls með hósta væmir, heilann fordæmir og andlit afskræmir. Þannig kvað Hallgrímur Pétursson fyrir um það bil 350 árum. Reykingar eru eitt stærsta heilbrigðisvandamál samtímans. Meira
9. nóvember 2002 | Fastir þættir | 176 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Félag eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Glæsibæ, 28. okt. 2002. 22 pör Meðalskor 216 stig Árangur N-S Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 269 Magnús Halldórss. - Þorsteinn Laufdal 258 Óskar Karlss. Meira
9. nóvember 2002 | Fastir þættir | 357 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Alvin Roth er kunnur "kerfisspekingur" í Bandaríkjunum. Hann er hugsuðurinn að baki Roth-Stone-kerfinu sem margir spiluðu fyrir 2-3 áratugum, en nú hafa bestu hugmyndir þess kerfis verið innlimaðar í Standard. Meira
9. nóvember 2002 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP Gefin voru saman í borginni...

BRÚÐKAUP Gefin voru saman í borginni Tema í Ghana 25. desember sl. af séra Godwin Prince Ayivor þau Innocentia Fiati og Sævar... Meira
9. nóvember 2002 | Í dag | 90 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Bréfabók biskupsfrúar á fræðslumorgni næstkomandi sunnudag. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9, Kópavogi. Samkoma í dag kl. 11-12.30. Lofgjörð, barnasaga, prédikun og biblíufræðsla þar sem ákveðið efni er tekið fyrir, spurt og svarað. Meira
9. nóvember 2002 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

Hanna nýtt kort af erfðamengi mannsins

BANDALAG vísindamanna, víðs vegar úr heiminum, ýtti nýlega úr vör verkefni sem auka á skilning á breytilegum erfðaeiginleikum mannsins. Meira
9. nóvember 2002 | Viðhorf | 778 orð

Hverjir eiga mjólkurbúin?

Margir gera sér sjálfsagt ekki grein fyrir því að það eru bændur sem eiga mjólkursamlögin og stjórna þeim. Allir stjórnarmenn í Mjólkursamsölunni í Reykjavík og Mjólkurbúi Flóamanna á Selfossi eru bændur. Meira
9. nóvember 2002 | Fastir þættir | 785 orð | 3 myndir

Í fínu formi fyrir veturinn

VETURINN er mættur, rétt eina ferðina hefur hann óvænt knúið dyra og glatt okkur Frónbúa með svalandi nærveru sinni. Meira
9. nóvember 2002 | Fastir þættir | 847 orð

Íslenskt mál

Áður hefur verið á það minnst í þessum dálkum að ákveðin orðasambönd verða stundum svo fyrirferðarmikil í máli fjölmiðlunga, að þau nánast útrýma eðlilegra og einfaldara orðalagi, þar sem þau dynja sýknt og heilagt á augum og eyrum lesenda, hlustenda og... Meira
9. nóvember 2002 | Fastir þættir | 1152 orð | 1 mynd

Kostir brjóstagjafar ótvíræðir

Barnvæn sjúkrahús hafa þann tilgang m.a. að styðja brjóstagjöf mæðra svo hún verði ánægjuleg fyrir móður og barn. Hrönn Marinósdóttir hitti læknana Lars Åke Hanson og Felicity Savage sem segja brjóstagjöf afar mikilvæga því hún verndi gegn ýmsum sýkingum í frumbernsku en einnig síðar á ævinni. Meira
9. nóvember 2002 | Í dag | 1250 orð | 1 mynd

Kristniboðsdagurinn í Hallgrímskirkju

2. sunnudagur í nóvember hefur lengi verið tileinkaður kristniboði í kirkjum landsins. Svo hefur einnig ávallt verið í Hallgrímskirkju. Að þessu sinni verður dagskráin þannig, að dagurinn hefst á fræðslumorgni kl. 10.00, eins og venja er. Meira
9. nóvember 2002 | Dagbók | 843 orð

(Mark. 3, 5.)

Í dag er laugardagur 9. nóvember, 313. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Og hann leit í kring á þá með reiði, sárhryggur yfir harðúð hjartna þeirra, og sagði við manninn: "Réttu fram hönd þína." Hann rétti fram höndina, og hún varð heil. Meira
9. nóvember 2002 | Í dag | 2418 orð | 1 mynd

(Matt. 9.)

Guðspjall dagsins: Trú þín hefur gert þig heila. Kristniboðsdagurinn. Meira
9. nóvember 2002 | Fastir þættir | 435 orð

Of hár blóðsykur

Lesendur Morgunblaðsins geta komið spurningum varðandi sálfræði, félagsleg og vinnutengd málefni til sérfræðinga á vegum persona.is. Senda skal tölvupóst á persona@persona.is og verður svarið jafnframt birt á persona.is. Meira
9. nóvember 2002 | Fastir þættir | 139 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Bc4 Rf6 3. De2 Bc5 4. Rf3 0-0 5. d3 He8 6. Bg5 d6 7. Rbd2 Rbd7 8. Bb3 Rf8 9. c3 h6 10. Be3 Rg6 11. h3 a5 12. a3 b5 13. g4 Be6 14. Bxe6 Hxe6 15. Hg1 Bxe3 16. fxe3 Rh7 17. Df2 d5 18. h4 b4 19. axb4 axb4 20. Ke2 Hxa1 21. Hxa1 bxc3 22. Meira
9. nóvember 2002 | Fastir þættir | 403 orð

Víkverji skrifar...

MINNING skógarþrastarins sem endaði líf sitt í viftunni í íþróttahúsinu á Húsavík á eftir að lifa lengi, enda hefur hann fengið verðug eftirmæli í fjölmiðlum. Meira
9. nóvember 2002 | Dagbók | 81 orð

VOR Í SKAFLI

Sá dagur var ei draumsjón köld og ber sem dyra knúði og spurði eftir mér, hann var mín gæfa, veröld fersk og ný sem vor í skafli, moldin dökk og hlý. Meira
9. nóvember 2002 | Fastir þættir | 524 orð | 2 myndir

Þriðji sigurinn í röð á Ólympíumótinu

25. okt.-10. nóv. 2002 Meira

Íþróttir

9. nóvember 2002 | Íþróttir | 186 orð

Annar sigur Eyjamanna

ÞAÐ var hátt spennustigið í Íþróttahúsinu í Eyjum í gærkvöldi þegar ÍBV sigraði Aftureldingu, 29:26, og vann þar með aðeins annan sigur sinn í 1. deild karla í handknattleik á þessu keppnistímabili. Meira
9. nóvember 2002 | Íþróttir | 115 orð

Batistuta hættur með landsliðinu

ARGENTÍNSKI framherjinn, Gabriel Batistuta, tilkynnti í gær að hann hefði leikið sinn síðasta landsleik fyrir þjóð sína en það vakti athygli að hann er ekki í landsliðshóp Argentínu sem mætir Japan í vináttulandsleik síðar í þessum mánuði. Meira
9. nóvember 2002 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

* BRADLEY Scott Williston , íshokkímarkvörður...

* BRADLEY Scott Williston , íshokkímarkvörður frá Kanada , er genginn til liðs við Skautafélagið Björninn . Hann verður væntanlega í markinu þegar liðið tekur á móti Skautafélagi Akureyrar á Íslandsmótinu í kvöld en liðin mætast kl. Meira
9. nóvember 2002 | Íþróttir | 520 orð | 1 mynd

* DENNIS Bergkamp, leikmaður enska meistaraliðsins...

* DENNIS Bergkamp, leikmaður enska meistaraliðsins Arsenal , er til umfjöllunar hjá aganefnd enska knattspyrnusambandsins, FA , og á hollenski landsliðsmaðurinn yfir höfði sér leikbann vegna atviks sem átti sér stað í leik gegn Blackburn 26. okt. sl. Meira
9. nóvember 2002 | Íþróttir | 118 orð

Góður hringur hjá GR

SVEIT Golfklúbbs Reykjavíkur lék vel á þriðja degi Evrópumóts klúbba á Ítalíu í gær, sveitin kom inn á 146 höggum og var það næst besta skor dagsins. Nokkur vindur var í gær og rigning fyrri hluta dags og virtist það hafa átt vel við íslensku kylfingana. Meira
9. nóvember 2002 | Íþróttir | 385 orð

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - Afturelding 29:26 Vestmannaeyjar,...

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - Afturelding 29:26 Vestmannaeyjar, 1. deild karla, Esso-deild, föstudagur 8. nóvember 2002. Gangur leiksins: 0:1, 1:3, 3:4, 5:5, 7:6, 7:9, 9:11, 10:12, 13:14 , 14:14, 17:14, 19:16, 21:17, 22:19, 23:22, 24:24, 25:25, 27:26, 29:26 . Meira
9. nóvember 2002 | Íþróttir | 59 orð

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1.

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild karla, Essodeild: KA-heimili: KA - Fram 16 Hlíðarendi: Valur - Þór Ak. 16 1. deild kvenna, Essodeild: Ásgarður: Stjarnan - Víkingur 16.30 Fylkishöll: Fylkir/ÍR - Grótta/KR 16.30 Sunnudagur: 1. Meira
9. nóvember 2002 | Íþróttir | 1154 orð | 1 mynd

Heldur sigurganga Liverpool áfram?

LIVERPOOL er eina liðið sem enn hefur ekki tapað leik í úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Liðsmenn eru sjálfsöruggir, vörnin er traust og sóknarleikurinn gengur að óskum með Michael Owen í broddi fylkingar. Meira
9. nóvember 2002 | Íþróttir | 111 orð

HK fær skyttu frá Púertó Ríkó

KHALYL Enrique Gutierrez Torres, tvítugur handknattleiksmaður frá Púertó Ríkó, er væntanlegur til 1. deildarliðs HK í næstu viku. Torres er örvhent skytta og kemur til landsins fyrir milligöngu Kúbumannsins Jaliesky Garcia, sem leikur með HK. Meira
9. nóvember 2002 | Íþróttir | 146 orð

Hrafnkell varnarmaður ársins

HRAFNKELL Helgason, knattspyrnumaður úr Fylki, hefur verið útnefndur varnarmaður ársins í bandarísku háskóladeildinni America East, og er jafnframt valinn í úrvalslið deildarinnar. Meira
9. nóvember 2002 | Íþróttir | 292 orð

ÍR-ingar komnir í toppsætið

ÍR-INGAR komust í efsta sætið í 1. deild karla í handknattleik þegar þeir lögðu Selfyssinga með 9 marka mun, 27:36, á Selfossi í gærkvöldi. Það var ekki fyrr en í seinni hálfleik sem ÍR-ingar náðu að hrista Selfyssinga af sér en í hálfleik var staðan 12:15. Selfoss er enn án stiga í deildinni. Meira
9. nóvember 2002 | Íþróttir | 166 orð

Ítalska liðið Lazio er á barmi gjaldþrots

ÞAÐ hefur lengi verið ljóst að fjárhagur ítalska félagsins Lazio er ekki uppá marga fiska, en nú virðist staða þess vera vonlítil eftir að matvælaframleiðandinn Cirio fór fram á greiðslustöðvun í gær, en fyrirtækið á meirihluta verðlítilla hlutabréfa í... Meira
9. nóvember 2002 | Íþróttir | 679 orð | 1 mynd

Kínverski "risinn" á enn margt ólært

NÚ þegar NBA-deildin hefur staðið yfir í rúmar tvær vikur er þrennt sem vakið hefur mesta athygli. Í fyrsta lagi hve vel Kwame Brown hefur leikið með Washington Wizards, hve illa kínverski risinn Yao Ming hefur leikið og afleitt gengi meistaraliðs sl. Meira
9. nóvember 2002 | Íþróttir | 243 orð

Leikmenn biðja stuðningsmenn afsökunar

LEIKMENN svissneska liðsins St. Gallen báðu í gær stuðningsmenn sína afsökunar á hroðalegri frammistöðu liðsins í leik við Wil í deildinni. Meira
9. nóvember 2002 | Íþróttir | 92 orð

Montgomery sagt upp hjá Njarðvík

KVENNARÁÐ körfuknattleiksliðs Njarðvíkur sagði í gær upp samningi við bandaríska leikmanninn Sacha Montgomery. Forráðamenn liðsins telja að Montgomery hafi ekki staðið undir væntingum sem til hennar voru gerðar, hvorki innan vallar né utan. Meira
9. nóvember 2002 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

Naumur Valssigur

VALSSTÚLKUR sáu sjálfar um að koma sér í vandræði þegar þær sóttu FH heim í Kaplakrika í gærkvöldi en tókst síðan með herkjum að klóra sig sjálfar úr þeim. Hafnfirðingar fengu tvær sóknir á síðustu mínútu til að jafna leikinn en tókst ekki og Valur vann 26:25. Meira
9. nóvember 2002 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

Sigrún Gilsdóttir úr FH svífur inn...

Sigrún Gilsdóttir úr FH svífur inn í vítateig Vals og skorar í leik liðanna í 1. deild kvenna í handknattleik í gærkvöld. Valur sigraði, 26:25, í hörkuleik. Sjá nánar... Meira
9. nóvember 2002 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

*SJÖ íslenskir borðtennismenn taka þátt í...

*SJÖ íslenskir borðtennismenn taka þátt í Norðurlandamótinu, sem fer fram í Litháen um helgina, en borðtennismenn frá Danmörk, Svíþjóð, Finnland, Noregur, Eistland, Lettland og Litháen taka þátt í mótinu. Landsliðið er þannig skipað G uðmundur E. Meira
9. nóvember 2002 | Íþróttir | 231 orð

UEFA berst gegn kynþáttahatri

FRAMKVÆMDANEFND UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu, ákvað á fundi sínum í gær að skipta 1,8 milljónum dala á milli 52 aðildarlanda sinna og á að nota féð til að koma í veg fyrir kynþáttafordóma innan vallar sem utan. Meira
9. nóvember 2002 | Íþróttir | 81 orð

Veðrið enn slæmt á Peralada

EKKERT varð af því að Birgir Leifur Hafþórsson hæfi leik í gær á 2. Meira

Lesbók

9. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 962 orð

BÖRN SINNA TÍMA

ÞAÐ kemur stundum fyrir að menn furða sig á því hvernig forfeðurnir hafa staðið að verki. Meira
9. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1622 orð | 5 myndir

EF VÆRI ÉG SÖNGVARI

Unglingarnir vilja líkjast stjörnunum á MTV en stjörnurnar vilja líkjast okkur, dauðlega fólkinu sem hlussumst í gegnum lífið með bumbur í stað brettis. Í þessari grein er fjallað um eftirlíkingar á MTV-sjónvarpsstöðinni en þar fá unglingar að verða stjörnur en stjörnurnar verða aldrei menn. Meira
9. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 338 orð | 1 mynd

ENDURTEKIN SAGA

ÝMSU nútímafólki kann að virðast sem Íslendingar hafi verið auðsveipir árið 1262 þegar þeir gáfu eftir sjálfstæði landsins með eiðstaf á Alþingi, án þess að Noregskonungur reyndi að ræna völdum með vopnum. Meira
9. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 821 orð | 2 myndir

ER ANARKISMI PÓLITÍSK STEFNA?

Hvað er bólga, hvort er Biblían siðfræðirit eða trúarrit, hvað geta rostungar orðið gamlir og hvernig fer hreindýratalning fram? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum. Meira
9. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 3743 orð | 1 mynd

ÉG HAFNA ENGU SEM FÓLK GERIR Í NAFNI HEIMSPEKINNAR

"Ég held að þetta sé tímabil í sögu heimsins þar sem heimspekingar hafa líklega ekki mikil áhrif á gang mála og það veldur mér vonbrigðum og fyllir mig vanmáttarkennd," segir Donald Davidson sem er einn fremsti núlifandi heimspekingur Bandaríkjanna. Hann ræðir hér um heimspekinám sitt, tilganginn með heimspekinni, margbreytileikann í heimspeki samtímans og fleira. Meira
9. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 3190 orð | 1 mynd

ÉG LÍT BARA Á MIG SEM LESANDA

"Ég skrifa þegar mig langar til um það sem mig langar til og mér er alveg sama hvar það lendir í einhverju sögulegu samhengi," segir Sigurbjörg Þrastardóttir í samtali við ÞRÖST HELGASON en í vikunni kom út fyrsta skáldsaga Sigurbjargar, Sólar saga, sem hún hefur hlotið Bókmenntaverðlaun Reykjavíkurborgar fyrir. Meira
9. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 114 orð | 1 mynd

Graduale nobili flytur verk eftir Arvo Pärt

GRADUALE nobili heldur tónleika í Háteigskirkju kl. 17 á morgun, sunnudag. Meira
9. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 171 orð | 1 mynd

Gullæði meistara Charlie Chaplins

KVIKMYNDIN Gullæðið eftir Charlie Chaplin sem sýnd verður í Háskólabíói í dag við tónlistarflutning Sinfóníuhljómsveitar Íslands, er af mörgum talin besta mynd meistarans. Meira
9. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 42 orð

Halti Billi

eftir Martin McDonagh Þýðing: Karl Guðmundsson og Hallmar Sigurðsson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Meira
9. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 59 orð

HAUST

Sumarfluga suðar lágt og iðar, svarblá liggur köld í gluggapolli, gnauðar vindur, grettir sig af hrolli gamall maður, starir út og riðar, hokinn, grár og gugginn, orðalaust. Meira
9. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 70 orð

HAUSTIÐ

Haustið er komið - með úrhelli, ég fer að drekka daga tvo og þrjá hrekk upp við hreinviðri, rýk út sýp morgunloftið ónærður og endurnærður í senn. Ég er að koma til en karlinn í tunglinu er lagstur á koddann. Meira
9. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 374 orð | 1 mynd

Lodge glímir við vitundina

RITHÖFUNDURINN og fræðimaðurinn David Lodge hefur sent frá sér nýtt fræðirit sem kom út hjá Harvard University Press í október. Meira
9. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 828 orð | 1 mynd

Mannleg hegðun á Hverfisgötunni

Til 10. nóvember. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Meira
9. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 461 orð

NEÐANMÁLS -

I Undanfarna tvo laugardaga hafa birst í Lesbók greinar um raunveruleikasjónvarp og bandaríska grínþætti á Skjá einum, þar sem feður eru hafðir að háði og spotti. Í dag birtist í Lesbók grein um sjónvarpsstöðina MTV . Meira
9. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 426 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Galleri@hlemmur.is: Erla S. Haraldsdóttir. Til 10. nóv. Gallerí Skuggi: Tengi (All about ties). Til 10. nóv. Gallerí Sævars Karls: Ari Svavarsson. Til 14. nóv. Gerðarsafn: Efri hæð: Sjá-myndalýsing. Neðri hæð: Gabríela Friðriksdóttir. Til 10. Meira
9. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 777 orð | 2 myndir

"Bað og vonaði að ég fengi rulluna"

Björgvin Franz Gíslason þreytti frumraun sína í Þjóðleikhúsinu í gærkvöld, í hlutverki halta Billa í samnefndu leikriti Martins McDonaghs. Bergþóra Jónsdóttir spjallaði við Þórhall Sigurðsson leikstjóra um leikskáldið, sem nýtur mikilla vinsælda, og við Björgvin Franz um halta Billa. Meira
9. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 244 orð | 1 mynd

Sínfónía samin í hasti flutt í Seltjarnarneskirkju

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT áhugamanna heldur fyrstu tónleika þrettánda starfsárs síns í Seltjarnarneskirkju í dag, sunnudag, kl. 17. Leikin verða Coriolan-forleikurinn eftir Beethoven, Linz-sinfónían eftir Mozart og fjórði píanókonsert Beethovens. Meira
9. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1584 orð | 3 myndir

TVÍÆRINGURINN Í LIVERPOOL

Liverpool er fyrst og fremst þekkt fyrir að eiga heimsfrægt knattspyrnulið og heimsfræga popphljómsveit, sjálfa Bítlana. En sjálfsagt hafa fáir sett borgina í samhengi við líflegt myndlistarlíf. Liverpool-tvíæringurinn er tilraun borgaryfirvalda til þess að breyta þessu en hann stendur nú yfir í annað sinn. Og þótt hann sé ekki einn af hinum stóru og þekktu tvíæringum sem haldnir eru víða um heim er hann öðruvísi og áhugaverður. Meira
9. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 308 orð | 2 myndir

Utzon ljúki byggingu Sydneyóperunnar

ÓPERUHÚSIÐ í Sydney er eitt þekktasta kennileiti borgarinnar, en bygging þess á sjötta og sjöunda áratugnum gekk ekki átakalaust fyrir sig. Það var danski arkitektinn Jörn Utzon sem er hönnuður hússins, en hann vann árið 1957 samkeppni um byggingu þess. Meira
9. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 381 orð

ÚR SÓLAR SÖGU

AÐ liggja á maganum með hendurnar niður með síðum er læst lega. Sá sem liggur þannig hefur gefist upp, hann er hættur að reyna að verja sig, hann er aumasta veran í skóginum. Meira
9. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1330 orð | 8 myndir

Virki gleðinnar

Á vormánuði var vígður tígulegur húsklasi í næsta nágrenni innsiglingarinnar til Helsingjaborgar. Um að ræða menningarhús Dunkers, eða Dunkers Kulturhus eins og það nefnist. Rís upp við Norðurhöfnina líkast upphöfnu virki sem kallast á við rammgerðan Krónborgarkastala hinum megin við sundið. Saga fortíðar og menning dags og framtíðar takast hér í hendur. Bragi Ásgeirsson greinir hér frá. Meira
9. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 546 orð

VÖLSAÞÁTTUR

Í FLATEYJARBÓK er því lýst hvernig Ólafur konungur Haraldsson sneri Noregslýð til almennilegrar trúar, en landið var áður víða "lítt kristið". Meira

Annað

9. nóvember 2002 | Prófkjör | 304 orð | 1 mynd

Áskorun til jafnaðarmanna

"Ég sækist eftir 2. sæti í prófkjörinu - til að leiða annað Reykjavíkurkjör- dæmið." Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 169 orð | 1 mynd

Birgi Ármannsson á þing

MÉR er mikið fagnaðarefni að Birgir Ármannsson skuli gefa kost á sér í prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir þingkosningarnar næsta vor. Ég hef verið kunnugur Birgi meirihluta ævi minnar, í gegnum félagsmál, störf og stjórnmál. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 154 orð | 1 mynd

Birgi Dýrfjörð í sjötta sæti

ÉG hvet allt Samfylkingarfólk, sem ann lýðræði og frjálsræði, til að kjósa Birgi Dýrfjörð í prófkjörinu 9. nóvember. Birgir hefur í mörg ár verið ötull talsmaður þess að alþýða manns standi sjálf upp móti kúgun og óréttlæti hvernig sem það birtist. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 103 orð | 1 mynd

Björgvin er maður unga fólksins

ÉG get ákaflega stoltur og glaður mælt með því við Samfylkingarfólk í Suðurkjördæmi að kjósa Björgvin G. Sigurðsson í 2. sæti í prófkjörinu 9. nóvember. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 133 orð | 1 mynd

Björgvin í öruggt sæti

ALLIR geta verið sammála um að stjórnmálamenn þurfi að vera duglegir, góðum gáfum gæddir, hafa skýra framtíðarsýn og ekki skemmir fyrir að hafa smá kímnigáfu. Hjá okkur í Samfylkingunni í Suðurkjördæmi er flokksval að ganga í garð. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 165 orð | 1 mynd

Einar Karl í 4. sæti

Á ALÞINGI er mikið talað og þannig á það að vera. Hins vegar brennur við að þingmenn hlusti ekki hver á annan og jafnvel ekki á þjóðina. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 161 orð | 1 mynd

Einar Kristinn - góður kostur

VIÐ sjálfstæðismenn í Norðvesturkjördæmi göngum í dag til kosninga, þ.e.a.s nú er sú stund runnin upp að við þurfum að gera upp við okkur hverjir eiga að vera í forystu fyrir okkur næstu fjögur árin. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 161 orð | 1 mynd

Einar Kristinn í öruggt sæti

Á LAUGARDAGINN er prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Norðvesturkjördæmi, þar sem fimm þingmenn berjast um þrjú örugg sæti. Því ber okkur að vanda valið og velja þá sem við treystum best. Einar K. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 157 orð | 1 mynd

Ég kýs Birgi Dýrfjörð

Í PÓLITÍK þarf menn eins og Birgi Dýrfjörð, sem hafa sterka sannfæringu og hvika ekki frá henni. Birgir er jafnaðarmaður eins og þeir gerast bestir. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 170 orð | 1 mynd

Ég kýs Rannveigu

Í RÚMLEGA tvo áratugi hef ég starfað að málefnum fatlaðs fólks á Íslandi. Sú reynsla hefur veitt mér innsýn í kjör, lífsaðstæður og möguleika þeirra til virkrar þátttöku í samfélaginu. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 159 orð | 1 mynd

Ferskan Grendal í 5. sæti

EÐA það 6., Sigrún Grendal Jóhannesdóttir gefur kost á sér í annaðhvort 5. eða 6. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar, enda talsmaður þess að fólk hafi raunverulegt val um hvernig það vill haga hlutunum. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 119 orð | 1 mynd

Félagsmaður ,,í trúnaði"

NÚ er svo komið í íslenskum stjórnmálaflokki að það er hægt að gerast félagsmaður ,,í trúnaði". - Og ég er félagi í þessum stjórnmálaflokki. Ég veit ekki hverjir eru mínir flokksfélagar - af því sumir þeirra eru skráðir ,,í trúnaði". Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 415 orð | 1 mynd

Gerum betur

"Tækifærin til að skapa fagurt og réttlátt mannlíf eru fyrir hendi." Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 135 orð | 1 mynd

Guðrúnu Ögmundsdóttur í 4. sæti

GUÐRÚN Ögmundsdóttir er nú að ljúka sínu fyrsta kjörtímabili á Alþingi Íslendinga. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 135 orð | 1 mynd

Guðrún Ögmunds, ómissandi rödd á Alþingi!

GUÐRÚN Ögmundsdóttir hefur starfað á Alþingi í rúm þrjú ár og býður sig nú fram að nýju. Hún hefur á þessu kjörtímabili barist fyrir málefnum samkynhneigðra, fólks af erlendum uppruna og fyrir réttindum þeirra hópa sem eiga fáa málsvara á þingi. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 126 orð | 1 mynd

Harður málsvari sjávarútvegsins

EINAR Kristinn Guðfinnsson alþingismaður og formaður sjávarútvegsnefndar Alþingis, hefur fyrir löngu getið sér orð sem mjög dugmikill þingmaður sem eftir er tekið. Hann hefur með verkum sínum sýnt að hann er traustsins verður. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 162 orð | 1 mynd

Hennar rödd er ómissandi

Í DAG fer fram prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 150 orð | 1 mynd

Hún vinnur að jafnrétti á öllum sviðum

JÓHANNA Sigurðardóttir stendur fyrir allt það besta sem hreyfingar launafólks og jafnaðarmanna hafa barist fyrir í heila öld á Íslandi. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 152 orð | 1 mynd

Hver er Sigrún Grendal?

HÚN er ung klár kona með sannan áhuga á að leggja sitt af mörkum til að það verði gott að lifa í þessu landi - fyrir okkur öll en ekki bara fáa útvalda. Hún er kjarkmikil, dugleg og fljót að átta sig á málum. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 117 orð | 1 mynd

Jafnaðarmenn í Suðvesturkjördæmi

"Mjög mikilvægt er að eldri borgarar og ungt fólk eigi sína fulltrúa á lista okkar." Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 136 orð | 1 mynd

Jakob Frímann í 3. sæti

Á KOMANDI kosningavetri tel ég það nauðsynlegt að í framvarðasveit jafnaðarmanna komi til nýtt fólk við hlið reyndra þingmanna. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 185 orð | 1 mynd

Jóhann Geirdal á þing

ÉG hef verið svo heppinn að fá að byrja að starfa í pólitík með Jóhanni Geirdal. Það er gott að leita til hans. Hann er alltaf til í að aðstoða og útskýra, enda er maðurinn vanur kennari. Hann getur útskýrt flókin atriði á einfaldan hátt. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 94 orð | 1 mynd

Jónas Sigurðsson á Alþingi

ÉG vil hvetja Samfylkingarfólk í Suðvesturkjördæmi til að styðja Jónas Sigurðsson, bæjarfulltrúa úr Mosfellsbæ, í 2.-4. sæti í flokksvalinu 9. nóvember. Jónas hefur m.a. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 103 orð | 1 mynd

Kjósum Lúðvík í 1. sæti

ÚRSLIT í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi eru afar þýðingarmikil, því þar takast á um forystu gamli og nýi tíminn. Lúðvík Bergvinsson er einn öflugasti maðurinn á Alþingi og hefur, þótt ungur sé, þegar öðlast þar mikla reynslu. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 142 orð | 1 mynd

Klukknahljóm

ÞAÐ er ekki laust við að pólitíska klukkan í manni sé örlítið rugluð þessa dagana, hún er farin að hringja í nóvember. Skýringin á því er prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 157 orð | 1 mynd

Kæru Reykvíkingar

"Nú þarf ég á Reykvíkingum að halda." Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 116 orð | 1 mynd

Lífeyrisþegar, tryggjum Ástu Ragnheiði 3. sætið

ÉG HVET alla lífeyrisþega, sem hafa tök á, til að tryggja Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur alþingismanni 3. sætið í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík um helgina. Ég þekki störf hennar vel. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 109 orð | 1 mynd

Margréti í fyrsta sæti

SAMFYLKINGIN er ekki gömul stjórnmálasamtök en hefur samt náð miklu fylgi. Flestum ber saman um að Sighvatur Björgvinsson úr Alþýðuflokki og Margrét Frímannsdóttir úr Alþýðubandalagi hafi borið hitann og þungann af sameiningunni. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 98 orð | 1 mynd

Margréti til forystu áfram

MARGRÉT Frímannsdóttir er sterkur, heiðarlegur þingmaður. Hún er málsvari alþýðunnar og talar mál sem allir skilja, tæpitungulaust og ákveðið. Hún ver hagsmuni launafólks og er sérstaklega einbeitt í málflutningi sínum. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 141 orð | 1 mynd

Málsvari fatlaðra - veljum Rannveigu

Í ERFIÐRI réttindabaráttu fatlaðra hafa náðst góðir áfangasigrar eins og gerðist með samþykkt laga um málefni fatlaðra árið 1992. Þau lög gáfu fyrirheit um áframhaldandi framþróun þessa málaflokks, sem svo margir eiga heill sína og hamingju undir. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 144 orð | 1 mynd

Mörður Árnason - þenkjandi stjórnmálamaður

HÉR á landi er vöntun á stjórnmálamönnum sem þora að yfirstíga heimóttarskap íslenskrar þjóðmálaumræðu og ræða af hreinskilni um þau yfirþjóðlegu og hnattvæddu öfl sem nú leika æ ríkara hlutverk í samfélagi okkar. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 107 orð | 1 mynd

Oddur og þjóðarsáttin

Þjóðarsáttarsamningarnir svokölluðu fyrir rúmum áratug lögðu grundvöll að þeim efnahagslega stöðugleika sem við Íslendingar búum við í dag. Stöðugleika, sem er frumforsenda framfara og hagsældar meðal íslenskrar þjóðar. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 128 orð | 1 mynd

Rannveigu í 1. sætið!

Í FLOKKSVALI Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi 9. nóvember nk. velur flokksfólk þær konur og karla sem það vill að leiði flokkinn á komandi kjörtímabili. Að mörgu ber að hyggja, þegar fólk velur fólk. Traust og heilindi eru orð sem koma í huga mér. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 159 orð | 1 mynd

Sameinumst um Ágúst Ólaf

ÁGÚST Ólafur Ágústsson er yngsti frambjóðandinn sem á raunhæfa möguleika á að ná þingsæti út úr prófkjörum stjórnmálaflokkanna sem framundan eru. Áhersla hans er lögð á menntamál og aukin fjárframlög til þess málaflokks er nokkuð sem ég hef tekið eftir. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 144 orð | 1 mynd

Samfylkingarfólk

MÉR finnst það skylda mín að hvetja félaga mína til þess að kjósa Margréti Frímannsdóttur í 1. sæti í flokksvali Samfylkingar í Suðurkjördæmi hinn 9. nóvember næstkomandi. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 194 orð | 1 mynd

Sigríður Jóhannesdóttir þingmaður góður valkostur

NÚ í upphafi nýrrar aldar sem flestir vilja kenna við upplýsingu og menntun leikur ekki á tveim tungum að hafi áður verið þörf á öflugum málsvara jafnréttis til náms og til stuðnings við námsmenn er hann nú nauðsyn. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 148 orð | 1 mynd

Sigrún Grendal í 5.-6. sæti

Næstkomandi laugardag mun prófkjör Samfylkingarinnar fara fram. Margt gott fólk býður þar fram krafta sína og meðal þeirra er Sigrún Grendal Jóhannesdóttir. Sigrún er hörkuduglegur eldhugi sem á skilyrðislaust erindi inn á Alþingi. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 144 orð | 1 mynd

Stefaníu Óskarsdóttur í öruggt sæti

Í PRÓFKJÖRI sjálfstæðismanna í Reykjavík ræðst hvernig framboðslisti Sjálfstæðisflokksins verður skipaður. Mikilvægt er að listinn endurspegli þá fjölbreytni sem einkennir öflugt starf flokksins. Stefanía Óskarsdóttir gefur kost á sér í 6. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 138 orð | 1 mynd

Sturla í fyrsta sæti

UNDANFARIN fimm ár hef ég starfað að sveitarstjórnarmálum í Borgarbyggð. Gott samstarf þingmanna og sveitarstjórnarmanna er gríðarlega mikilvægt. Síðustu fjögur ár hefur Sturla Böðvarsson verið fyrsti þingmaður Vesturlands. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 144 orð | 1 mynd

Stúdentar! Kjósum Ástu Ragnheiði í 3. sætið

ÁSTA Ragnheiður Jóhannesdóttir hefur lengi verið þekkt fyrir einstakan drifkraft og atorkusemi. Hún er hugsjónamanneskja sem vinnur starf sitt af innri sannfæringu, dugnaði og einurð. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 154 orð | 1 mynd

Styðjum Einar Odd

SJÁLFSTÆÐISMENN í hinu nýja Norðvesturkjördæmi munu ganga til prófkjörs hinn 9. nóvember og velja frambjóðendur til Alþingiskosninga næsta vor. Einar Oddur Kristjánsson alþingismaður er góður fulltrúi sjálfstæðismanna í hinu nýja kjördæmi. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 167 orð | 1 mynd

Styðjum Guðrúnu í 4. sæti

ÉG vil búa í samfélagi þar sem útlendingar eru boðnir velkomnir. Þar sem lesbíur og hommar þurfa ekki að fórna mannréttindum fyrir það eitt að elska. Þar sem allir þurfa ekki að vera eins. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 158 orð | 1 mynd

Styðjum Jónas Sigurðsson

ÞESSAR línur eru til þess skrifaðar að skora á kjósendur Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæminu að tryggja Jónasi Sigurðssyni öruggt sæti nú við flokksvalið 9. nóvember. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 137 orð | 1 mynd

Styðjum Katrínu Júlíusdóttur

VIÐ þurfum ungt og áræðið fólk á Alþingi. Ég get fullyrt af kynnum mínum af henni að Katrín Júlíusdóttir hefur alla þá kosti sem þarf til að vera verðugur fulltrúi nýrrar kynslóðar. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 167 orð | 1 mynd

Styðjum Sigrúnu Grendal í 5.-6. sæti

ÉG styð Sigrúnu Grendal í prófkjöri Samfylkingarinnar og hvet ykkur til hins sama. Sigrún er atorkusöm ung kona og hefur ávallt gefið sig alla í þau verkefni sem hún tekur sér fyrir hendur. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 278 orð | 1 mynd

Tryggjum 1. þingmanni Vestfjarða öflugan stuðning í nýju Norðvesturkjördæmi

LAUGARDAGINN 9. nóvember nk. verður opið prófkjör sjálfstæðismanna í hinu nýju Norðvesturkjördæmi. Ég hef ákveðið að styðja dyggilega við bakið á Einari Kristni Guðfinnssyni, 1. þingmanni Vestfjarða. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 117 orð | 1 mynd

Tryggjum Bryndísi annað sætið

VÍÐA úti í Evrópu eru sterk tengsl milli verkalýðshreyfingarinnar og flokka jafnaðarmanna. Í hópi þingmanna jafnaðarmanna er algengt að séu einstaklingar sem hafa bein tengsl við verkalýðshreyfinguna. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 274 orð | 1 mynd

Tækifæri dagsins

"Þörf er á öflugri forystu fyrir hreyfingu jafnaðarmanna." Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 151 orð | 1 mynd

Valdimar í baráttusæti

VALDIMAR Leó Friðriksson, stjórnarmaður SFR og framkvæmdastjóri Aftureldingar, býður sig fram í fjórða sæti á lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi í prófkjörinu á laugardaginn kemur. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 130 orð | 1 mynd

Valdimar í baráttusæti

VALDIMAR Leó Friðriksson, framkvæmdastjóri Aftureldingar og stjórnarmaður, býður sig fram í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi næstkomandi laugardag. Hann stefnir á 4. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 152 orð | 1 mynd

Valdimar í fjórða sætið

VALDIMAR Leó Friðriksson er sannur verkalýðsmaður og framtíðarforingjaefni. Hann hef unnið lengi að málefnum fatlaðra. Laun hjá stuðningsfulltrúum og þroskaþjálfum hafa verið skammarlega lág. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 137 orð | 1 mynd

Veljum Margréti til forystu

FLOKKSVAL Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi fer fram næstkomandi laugardag. Átta einstaklingar sækjast eftir þeim fjórum sætum sem kosið er um. Margrét Frímannsdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, býður sig fram til forystu í hinu nýja kjördæmi. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 165 orð | 1 mynd

Þórunn er framtíðarkona

ÞÓRUNN Sveinbjarnardóttir gefur kost á sér í annað sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Þórunn er baráttukona. Það vita þeir sem hafa fylgst með störfum hennar á undanförnum árum. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 155 orð | 1 mynd

Þórunni í 2. sætið

ÞÓRUNN Sveinbjarnardóttir þingkona sækist eftir 2. sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi í flokksvalinu laugardaginn 9. nóvember nk. Hún tók fyrst sæti á Alþingi fyrir tæpum fjórum árum. Meira
9. nóvember 2002 | Prófkjör | 156 orð | 1 mynd

Öflugan leiðtoga

LJÓST er að næstu kosningar verða okkur Samfylkingarfólki gríðarlega mikilvægar. Samfylkingin er nýr flokkur sem er byggður upp á traustum grunni jafnaðar, félagshyggju og réttlætis. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.