Greinar sunnudaginn 1. desember 2002

Forsíða

1. desember 2002 | Forsíða | 73 orð | ókeypis

Ellefu ára í herinn

ELLEFU ára gamall sonur tyrkneska forsætisráðherrans Abdullah Guls hefur verið kallaður í herinn. Meira
1. desember 2002 | Forsíða | 216 orð | ókeypis

Framleiðslan meiri en neyslan

Í SEPTEMBER og október varð framleiðslan á kjúklingum og svínakjöti meiri en salan. Birgðir söfnuðust því fyrir í mánuðunum. Sala á kindakjöti var 19,4% minni í október en sama mánuði í fyrra. Meira
1. desember 2002 | Forsíða | 280 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrópandi óréttlæti

SVEITARFÉLÖGIN í landinu tapa nú útsvarstekjum vegna mikillar fjölgunar einkahlutafélaga, að sögn Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar, formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga. Meira
1. desember 2002 | Forsíða | 33 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvenær koma eiginlega jólin?

BIÐIN eftir jólunum getur tekið á hjá litlum krílum. Börnin á Bakkaborg eru þó komin í hátíðarskap því í gær var haldið upp á 30 ára afmæli skólans sem var skreyttur hátt og... Meira
1. desember 2002 | Forsíða | 173 orð | ókeypis

Olíumengunin eykst

RISASTÓR olíubrák - um 9. Meira
1. desember 2002 | Forsíða | 9 orð | 1 mynd | ókeypis

Varnarbarátta

Sjálfboðaliði vinnur að hreinsunarstarfi á ströndinni nærri Finisterre-tanga á... Meira

Fréttir

1. desember 2002 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd | ókeypis

Aldrei fleiri mál hjá Rannsóknarnefnd flugslysa

38 FORMLEGAR rannsóknir hafa verið gerðar á vegum Rannsóknarnefndar flugslysa á þessu ári. 90 mál varðandi flugóhöpp og -atvik hafa verið til skoðunar hjá nefndinni það sem af er árinu. Meira
1. desember 2002 | Erlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd | ókeypis

Alnæmið fellir kennarana

NÆSTUM hver einasti nemandi í sólbakaðri skólastofunni í Kaplunga-stúlknaframhaldsskólanum réttir upp hönd þegar bekkurinn er spurður hverjir hafi misst kennara vegna alnæmis. Ein stúlkan missti trúfræðikennarann sinn. Meira
1. desember 2002 | Innlendar fréttir | 145 orð | ókeypis

(Á morgun)

Lagastofnun Háskóla Íslands stendur fyrir hádegisfundi í Lögbergi, sal nr. 101, mánudaginn 2. desember kl. 12.15 um þróunina og ný viðhorf í réttarsamræmingu á sviði félagaréttar innan Evrópusambandsins. Á fundinum mun dr. Meira
1. desember 2002 | Innlendar fréttir | 148 orð | ókeypis

(Á næstunni)

Lagastofnun HÍ , Lex lögmannsstofa, Lögmannafélag Íslands og Lögfræðingafélag Íslands standa fyrir fundi í Sunnusal á Radisson SAS Hótel Sögu, þriðjudaginn 3. desember kl. 8.10, um nýja tillögu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Á fundinum mun dr. Meira
1. desember 2002 | Innlendar fréttir | 31 orð | ókeypis

Árnesingakórinn Rangt var farið með tónleikatíma...

Árnesingakórinn Rangt var farið með tónleikatíma Árnesingakórsins í Reykjavík í blaðinu í gær. Rétt er að kórinn verður með tónleika í safnaðarheimili Háteigskirkju kl. 15 í dag, sunnudag. Beðist er velvirðingar á... Meira
1. desember 2002 | Innlendar fréttir | 27 orð | ókeypis

Bensínlítrinn lækkar

OLÍUFÉLAGIÐ lækkar í dag bensínlítrann um kr. 1,70. Lítrinn af gasolíu, dísilolíu, flotaolíu og svartolíu lækkar um 0,50 krónur. Mun lítri af 95 oktana bensíni kosta 96,30... Meira
1. desember 2002 | Innlendar fréttir | 232 orð | ókeypis

Endurfjármögnun skulda og rekstrarhagræðing

SAMKOMULAG hefur náðst milli forráðamanna Raufarhafnarhrepps og eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaganna um að sveitarfélagið yrði aðstoðað eftir megni við fjárhagslega endurskipulagningu. Meira
1. desember 2002 | Innlendar fréttir | 239 orð | ókeypis

Endurgreiðslur hækka strax um fimmtung

JÓN Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að hækka gildandi gjaldskrá vegna endurgreiðslu tannlækniskostnaðar um 20% frá og með 1. desember nk. og flýta með því boðaðri aukningu endurgreiðslna til sjúklinga. Meira
1. desember 2002 | Innlendar fréttir | 202 orð | ókeypis

Enn í öndunarvél eftir slys við Hólmsá

KONAN, sem ók bifreið sem lenti út í Hólmsá á Suðurlandsvegi á föstudag, hefur verið flutt á Landspítalann við Hringbraut þar sem hún fær viðeigandi meðferð en henni er haldið sofandi í öndunarvél. Meira
1. desember 2002 | Innlendar fréttir | 137 orð | 2 myndir | ókeypis

Fylgjast vel með jólaumferðinni

SUMIR voru á leiðinni í samkvæmi, aðrir á leiðinni heim eftir vinnu eða voru að skjótast eftir hamborgara þegar lögreglan í Reykjavík stöðvaði þá á Gullinbrú á föstudagskvöld. Meira
1. desember 2002 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsta lyfið sem eykur beinþéttni kannað hér

ÍSLENSKIR sjúklingar með beinþynningu munu taka þátt í klínískri rannsókn sem nú er í undirbúningi og gerð verður á um 800 sjúklingum í ellefu Evrópulöndum. Meira
1. desember 2002 | Innlendar fréttir | 245 orð | ókeypis

Geðdeildin fór ekki að lögræðislögum

GEÐDEILD Landspítalans fór að mati umboðsmanns Alþingis ekki að ákvæðum lögræðislaga er sjúklingi, sem vistaður var á deildinni sl. vor gegn vilja sínum, var ekki leiðbeint um rétt sinn til að bera ákvörðun um vistunina undir dómstóla. Meira
1. desember 2002 | Innlendar fréttir | 61 orð | 2 myndir | ókeypis

Hljóðleikar og Yfir Ebrofljótið valdar

LJÓÐABÓK Jóhanns Hjálmarssonar, Hljóðleikar, og skáldsaga Álfrúnar Gunnlaugsdóttur, Yfir Ebrofljótið, eru tilnefndar af Íslands hálfu til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2003. Meira
1. desember 2002 | Innlendar fréttir | 219 orð | ókeypis

Hækkanirnar eðlileg tekjuöflun

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra segir að hækkun áfengis- og tóbaksgjalds sé eðlileg tekjuöflun við núverandi aðstæður í ríkisfjármálum. Afla þurfi tekna til að standa undir nýjum útgjöldum. Ríkisstjórnin beri ábyrgð á þessari ákvörðun. Meira
1. desember 2002 | Innlendar fréttir | 58 orð | ókeypis

Í dag S igmund 8 H...

Í dag S igmund 8 H ugvekja 45 L istir 28/30 M yndasögur 46 A f listum 28 B réf 46/47 B irna Anna 28 D agbók 48/49 H ugsað upphátt 27 K rossgáta 51 F orystugrein 32 L eikhús 52 R eykjavíkurbréf 32 F ólk 52/61 S koðun 34/35 B íó 58/61 M inningar 39/42 S... Meira
1. desember 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólamerki Biblíufélagsins

HIÐ íslenska Biblíufélag hefur gefið út jólamerki fyrir árið 2002 með mynd eftir listakonuna Gitte Engen. Jólamerkin notar félagið til fjáröflunar. Í ár er safnað til styrktar Biblíufélaginu í Bangladesh. Meira
1. desember 2002 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd | ókeypis

Kynningar - Blaðinu í dag fylgir...

Kynningar - Blaðinu í dag fylgir auglýsingablað frá Pennanum-Eymundssyni. Blaðinu er dreift um allt... Meira
1. desember 2002 | Innlendar fréttir | 157 orð | ókeypis

Kyrrðardagar vinsælir

NÚ standa yfir kyrrðardagar í Skálholti þar sem fólki gefst kostur á að búa sig undir jólahátíðina í kyrrð og íhugun og er fullbókað um þessa helgi eins og um liðna helgi en síðustu kyrrðardagarnir með þessum hætti verða um næstu helgi. Meira
1. desember 2002 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd | ókeypis

Lögreglan eykur eftirlit í jólamánuðinum

ÞETTA leit ekki vel út fyrir Grafarvogsbúa til að byrja með. Á fyrstu tíu mínútunum frá því lögreglan setti upp vegartálma á Gullinbrú skömmu fyrir miðnætti á föstudag og stöðvaði bíla á leið suður brúna, voru tveir ökumenn teknir fyrir ölvunarakstur. Meira
1. desember 2002 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar barnagátur

NÝTT hefti af Barnagátum er komið í söluturna og verslanir. Þar er að finna krossgátur fyrir byrjendur og aðrar gátur. Lausn fylgir hverri gátu. Útgefandi er ÓP útgáfan... Meira
1. desember 2002 | Innlendar fréttir | 197 orð | ókeypis

Nýliðun iðnlærðra lítil

MÖGULEIKAR fólks sem útskrifast úr starfsmenntaskólum landsins til atvinnu eru góðir í flestum greinum og afkoma þess síst lakari en annarra í þjóðfélaginu. Þrátt fyrir þetta hefur sveinsprófum fækkað um 14% frá því um fyrri hluta tíunda áratugarins. Meira
1. desember 2002 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr safnaðarsalur Bústaðakirkju

NÝR salur fyrir safnaðarstarf í Bústaðakirkju verður opnaður formlega í dag, sunnudag. Ólafur Skúlason, biskup og fyrrverandi sóknarprestur í Bústaðasókn, blessar salinn við guðsþjónustu þar sem 50 ára afmælis sóknarinnar verður minnst. Meira
1. desember 2002 | Innlendar fréttir | 60 orð | ókeypis

Nýtt bókasafn opnað í Landakotsskóla

Í DAG, sunnudag, verður nýtt bókasafn Landakotsskóla formlega opnað. Af því tilefni verður stutt dagskrá í skólanum, sem hefst kl. 14 með ljóðalestri fyrrverandi og núverandi nemenda auk foreldra. Meira
1. desember 2002 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

Rjúpnaskyttur heita á hjúkrunarheimili

RJÚPNASKYTTUR á Norðausturlandi hafa ákveðið að heita á hjúkrunar- og dvalarheimilið Naust á Þórshöfn og láta tíunda hvern fugl sem þeir fella renna til heimilisins, í þeirri von að veiðin fari að glæðast. Frá þessu er greint á vefnum local. Meira
1. desember 2002 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGRÍÐUR GYÐA SIGURÐARDÓTTIR

SIGRÍÐUR Gyða Sigurðardóttir myndlistarkona andaðist á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut að kvöldi föstudagsins 29. nóvember, 67 ára að aldri. Sigríður Gyða fæddist í Reykjavík hinn 13. desember 1934. Meira
1. desember 2002 | Innlendar fréttir | 182 orð | ókeypis

Skákhátíð haldin í Ólafsvík

TAFLFÉLAG Snæfellsbæjar efnir til skákhátíðar í Ólafsvík laugardaginn 7. desember. Tilefni hátíðarinnar er 100 ára afmæli félagsheimilis Ólafsvíkur og 40 ára afmæli skákfélagsins. Meira
1. desember 2002 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd | ókeypis

Skáli og útihús frá landnámsöld fundin í Kirkjuvogi í Höfnum

FUNDNAR eru minjar sem taldar eru vera frá landnámsöld, skammt frá Kirkjuvogskirkju í Höfnum, að öllum líkindum skáli og útihús. Forstöðumaður Byggðasafns Reykjanesbæjar telur ekki fráleitt að fundinn sé bústaður Herjólfs Bárðarsonar. Bjarni F. Meira
1. desember 2002 | Innlendar fréttir | 774 orð | 1 mynd | ókeypis

Stoltir af sínum verðlaunum

Sigurður Svavarsson fæddist í Reykjavík 1954. Stúdent frá Menntaskólanum við Tjörnina og lauk síðan BA-prófi í íslensku og almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands. Meira
1. desember 2002 | Innlendar fréttir | 71 orð | ókeypis

Tvö ný spil komin út

LEONARDO & Co er nýtt alfræðispil sem komið er út á íslensku. Leonardo & Co dregur nafn sitt af Leonardo da Vinci listamanni. Spilið er spurningaspil með svörum við hverri spurningu. Ritstjóri Leonardo & Co er Kjartan Bjarni Björgvinsson. Meira
1. desember 2002 | Erlendar fréttir | 1060 orð | 1 mynd | ókeypis

Utangarðsmenn til valda

Í hverju Suður-Ameríkulandinu á fætur öðru, skrifar Auðunn Arnórsson, hafa kjósendur komið pólitískum utangarðsmönnum til valda í þeirri von að þeir standi sig betur en trausti rúnar rótgrónar "elítur" í að bæta lífskjör almennings. Meira
1. desember 2002 | Innlendar fréttir | 210 orð | ókeypis

Úps! má ekki nota ups

HÆSTIRÉTTUR féllst í gær á kröfu bandaríska fyrirtækisins United Parcels Service að auglýsingaþjónustunni Úps! ehf. yrði óheimilt að nota í atvinnustarfsemi lénið ups.is og netfangið ups@ups.is. Meira
1. desember 2002 | Innlendar fréttir | 715 orð | 1 mynd | ókeypis

Útsvarstekjur minnka um allt að milljarð króna

MEÐ lækkun tekjuskatta úr 30% niður í 18% um síðustu áramót og rýmkun heimilda til að stofna einkahlutafélög hefur slíkum félögum fjölgað verulega. Þessar breytingar hafa m.a. Meira
1. desember 2002 | Innlendar fréttir | 348 orð | ókeypis

Vilja setja á stofn einkarekinn grunnskóla

HJALLASTEFNAN ehf. hefur sótt um að reka grunnskóla á Garðaholti í Garðabæ fyrir 5-9 ára börn. Fyrirtækið rekur nú þegar stærsta leikskólann í bænum auk annars í Hafnarfirði. Meira
1. desember 2002 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkingur og Hoffell semja

VÍKINGAR gerðu nýlega búningasamning fyrir knattspyrnu- og handknattleiksmenn félagsins við heildverslunina Hoffell hf. - Jóa útherja. Meira
1. desember 2002 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

Yfirborð Lagarfljóts í hámarki

YFIRBORÐ Lagarfljóts var 22,99 metra hátt yfir sjávarmáli á hádegi í gærdag að því er fram kom á vefmæli Orkustofnunar. Vatnsborð fljótsins hefur ekki verið hærra frá því mælingar hófust en það fór hæst í 22,95 m í miklum flóðum í október sl. Meira
1. desember 2002 | Innlendar fréttir | 156 orð | 5 myndir | ókeypis

Yfirlit

TEKJUTAP VEGNA EHF. Sveitarfélögin í landinu tapa útsvarstekjum vegna mikillar fjölgunar einkahlutafélaga, að sögn Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar, formanns Sambands íslenzkra sveitarfélaga. Meira
1. desember 2002 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta er bara ráðsmennskugangur í þér,...

Þetta er bara ráðsmennskugangur í þér, Solla, hún má alveg dansa einkadans fyrir Pallann... Meira
1. desember 2002 | Innlendar fréttir | 133 orð | ókeypis

Þrír farþegar voru ekki í bílbelti

FJÓRTÁN ára stúlku sem slasaðist alvarlega í bílslysi á Holtavörðuheiði í fyrrakvöld er haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans. Hún gekkst undir aðgerð í fyrrinótt. Meira

Ritstjórnargreinar

1. desember 2002 | Leiðarar | 590 orð | ókeypis

1. desember

Í Morgunblaðinu í gær birtist bréf til blaðsins frá Þorbjörgu Gísladóttur. Í upphafi bréfsins segir bréfritari: "Nú þegar 1. Meira
1. desember 2002 | Leiðarar | 2389 orð | 2 myndir | ókeypis

Reykjavíkurbréf

Menningarumhverfi er tiltölulega nýtt hugtak sem hefur beina vísun í þær síbreytilegu aðstæður er allir sem koma að stefnumótun á sviði menningar þurfa að kljást við í nútímasamfélagi. Meira
1. desember 2002 | Leiðarar | 223 orð | ókeypis

Ritstjórnargreinar Mbl. á sunnudögum

1. desember 1945: "Á hinu er enginn vafi, að allir bændur með sjálfstæðri hugsun og viðunandi metnaði, munu verða þakklátir Þorsteini sýslumanni og þeim öðrum, er best hafa fram gengið við það að losa böndin Skottunnar af jarðeignum þeirra. Meira

Menning

1. desember 2002 | Menningarlíf | 201 orð | 1 mynd | ókeypis

Aldarminning Indriða Waage

SAMTÖK um leikminjasafn heiðra minningu Indriða Waage leikstjóra og leikara, sem hefði orðið 100 ára 1. desember, með því að opna vefsíðu um hann og afhjúpa veggspjald í Iðnó í dag kl. 17. Meira
1. desember 2002 | Fólk í fréttum | 451 orð | 1 mynd | ókeypis

Aldrei þreytt á að spila

Hera Hjartardóttir hefur gefið út þrjár breiðskífur þrátt fyrir að vera enn á táningsaldri. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við hana um nýjasta afkvæmið. Meira
1. desember 2002 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Alkominn!

ÞAÐ er hin vinsæla sveit Írafár sem sest á topp Tónlistans með nýja plötu sína, Allt sem ég sé . Biðin hefur verið nokkuð löng og ströng eftir þessari fyrstu breiðskífu sveitarinnar sem inniheldur fimm eldri lög og sjö flunkuný. Meira
1. desember 2002 | Menningarlíf | 465 orð | 2 myndir | ókeypis

Áætlunin snýst um samkennd

DR. HÓLMFRÍÐUR Garðarsdóttir, starfandi formaður STÍL (Samtaka tungumálakennara) og aðjunkt í spænsku við Háskóla Íslands heldur fyrirlestur á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í Odda, stofu 101, á morgun, mánudag kl. 12.10. Meira
1. desember 2002 | Fólk í fréttum | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Enginn veit!

PÁLL Rósinkrans lætur ekki deigan síga og gefur út þriðju tökulagaplötu sína fyrir jólin. Meira
1. desember 2002 | Fólk í fréttum | 849 orð | 3 myndir | ókeypis

Frumlegir og reiðir

Tvær nýjar breiðskífur ólíkrar gerðar eru nefndar til sögunnar. Á annarri láta vinsælustu upptökustjórar Bandaríkjanna, Neptunes, í sér heyra en á hinni níðþung rokksveit, Audioslave. Meira
1. desember 2002 | Fólk í fréttum | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Gleðistundir!

ÞEIR eru áreiðanlega margir sem skulda Rottweiler-hundunum eitthvað fyrir margar gleðistundir við hlustun á fyrstu plötu þeirra, sem naut mikilla vinsælda og ruddi brautina fyrir íslenskt rapp svo um munaði. Meira
1. desember 2002 | Fólk í fréttum | 672 orð | 1 mynd | ókeypis

Gömul svín og nýir grísir

SMEKKLEYSA s/m h/f á sextán ára afmæli á þessu ári og gefur út tvöfaldan safndisk til að minnast þeirra tímamóta. Meira
1. desember 2002 | Menningarlíf | 166 orð | ókeypis

Honk!

Honk! Ljóti andarunginn Umræðukvöld verður í Borgarleikhúsinu kl. 20 um Ljóta andarungann sem verið er að sýna í leikhúsinu um þessar mundir. Meira
1. desember 2002 | Menningarlíf | 442 orð | 1 mynd | ókeypis

Í dag

Listasafn Íslands Leiðsögn um sýninguna Íslensk myndlist 1980-2000 verður kl. 15-16. Yfirskriftin er Samtal við listaverk og fjalla nokkrir listamenn um verk sín: Anna Líndal, Birgir Andrésson, Ilmur María Stefánsdóttir, Jón Óskar, Ólöf Nordal. Meira
1. desember 2002 | Fólk í fréttum | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólastuð!

JÓHANNA Guðrún er búin að syngja sig ærlega inn í hjörtu landsmanna. Núna er hún búin að gefa út jólaplötu og er það þriðja platan hennar. Aðdáendur Jóhönnu Guðrúnar geta því glaðst ærlega fyrir jólin og komist í jólastuðið með stelpunni. Meira
1. desember 2002 | Fólk í fréttum | 814 orð | 1 mynd | ókeypis

Með glóð í geði

Þrjú á palli voru tvímælalaust einn vinsælasti tónlistarhópur áttunda áratugarins og nóg var við að vera. Arnar Eggert Thoroddsen rifjaði upp gamla tíma ásamt þremenningunum. Meira
1. desember 2002 | Fólk í fréttum | 433 orð | 2 myndir | ókeypis

Reisn í hlekkjum

EveAlice er frumburður Daysleeper. Sveitina skipa Sverrir Bergmann (söngur), V (gítar og bakraddir), Buster (gítar), Bronze (bassi), Stefanovich (trommur), Young (hljómborð og forritun). Þeim til aðstoðar var Siggi Vídó (mandólín). Lög og textar eftir meðlimi, einnig koma Auðunn Blöndal, Jónsi og Stebbi við sögu. Tvö þau síðastnefndu kunna að vera nöfn á meðlimum. Hrannar Ingimarsson sá um upptöku og hljóðblöndun. Stjórn upptöku var í höndum Hrannars og Young. Meira
1. desember 2002 | Menningarlíf | 586 orð | 1 mynd | ókeypis

Samtal milli menningarheima

MYNDLISTARSÝNINGIN Milli goðsagnar og veruleika stendur yfir í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi um þessar mundir, en hún er hingað komin frá Konunglega fagurlistasafninu í Jórdaníu. Meira
1. desember 2002 | Fólk í fréttum | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Svartir og tilnefndir

ÞEIR voru í góðum gír Jón Jósep söngvari og Hrafnkell gítarleikari í hljómsveitinni Í svörtum fötum þar sem þeir hlýddu spenntir á þegar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna voru kunngjörðar í Borgarleikhúsinu. Meira
1. desember 2002 | Menningarlíf | 1177 orð | 1 mynd | ókeypis

Varðveisla tónverka

Á ÞRIÐJUDAG í síðustu viku birtist frétt í breska dagblaðinu Guardian þess efnis að nótnasafni Konunglegu Fílharmóníunnar í London hefði verið bjargað fyrir þjóðina. Meira
1. desember 2002 | Fólk í fréttum | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Vel heppnuð rappveisla

SÆNSKU rappararnir í Looptroop komu, sáu og sigruðu á Gauk á Stöng á miðvikudagskvöldið. Húsfyllir var á tónleikunum en einnig komu fram Sesar A, Móri, Mezzías MC og DJ Big G. Meira

Umræðan

1. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 16 orð | 1 mynd | ókeypis

Ég væri til í að para...

Ég væri til í að para gyltu við gíraffa. Meira
1. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 85 orð | ókeypis

Gott viðmót og góð þjónusta

Laugardaginn 23. nóvember sl. vaknaði ég snemma og var spennt að kíkja í Moggann minn, en þá var blaðið ekki komið en klukkan var orðin rúmlega sjö. Meira
1. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 429 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafnarfjarðarhöfn og Hvaleyrin

ÁRUM saman hef ég bent bæjaryfirvöldum í Hafnarfirði á það mikla landbrot sem á sér stað á Hvaleyrinni, en hún styttist að jafnaði um einn metra á hverju ári. Meira
1. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 820 orð | ókeypis

Harmleikur við botn Miðjarðarhafs og dæmi Síðu-Halls

FYRRI hluti þessarar frásagnar minnar birtist hér í blaðinu 23. nóv.sl. (bls.73),en í fyrirsögnina þar vantaði orðin "Og dæmi Síðu-Halls", sem er þó kjarni þess sem ég vildi sagt hafa hér. Meira
1. desember 2002 | Aðsent efni | 1411 orð | 1 mynd | ókeypis

Hver á höfundarrétt að velferðarþjóðfélagi?

"Þegar Íslandi sleppir má vitanlega leita langt aftur í söguna að þeim sem eigi "höfundarrétt" að hugsjónum velferðarríkis og félagshyggju." Meira
1. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 447 orð | ókeypis

Léleg þjónusta UNDIRRITAÐUR lenti í því...

Léleg þjónusta UNDIRRITAÐUR lenti í því nýverið, að handbremsubarkar á Opel-bíl hans slitnuðu og þegar mál voru athuguð kom í ljós, að umboð bílsins, Bílheimar, hafði ekki sinnt því að eiga slíka þarfahluti á lager og tæki það margar vikur að fá þá... Meira
1. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 192 orð | ókeypis

Sjálfstæð þjóð áfram

NÚ er mikið rætt og ritað um að EES-samningurinn sé að veikjast og til þess að geta haldið honum sé Íslendingum boðið upp á að afhenda ESB fiskimiðin okkar og fleyta rjómann af íslenskum fjármunum með því að greiða margfalt meira í ESB-sjóðinn til að... Meira
1. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 320 orð | ókeypis

Ummerki um eitthvað

Í þætti um íslenskt mál 16. nóv. sl. var rætt um ofangreint orðalag, sem hafði komið fyrir í fyrirsögn í Mbl. skömmu áður: "Ummerki um íkveikju á nokkrum stöðum." Ég játa, að ég hnýt ekki um hana. Meira
1. desember 2002 | Aðsent efni | 1122 orð | 1 mynd | ókeypis

Ver eða ekki Ver, Það er ekki spurningin

"...það þarf því ótrúlega hugarleikfimi til þess að komast að þeirri niðurstöðu að sökkva eigi Þjórsárverum með lóni í 575 metra hæð". Meira
1. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 16 orð | 1 mynd | ókeypis

Þessi duglegi drengur, Sigurður Jónsson, seldi...

Þessi duglegi drengur, Sigurður Jónsson, seldi pottablóm og safnaði kr. 9.330 kr. til styrktar Rauða krossi... Meira

Minningargreinar

1. desember 2002 | Minningargreinar | 560 orð | 1 mynd | ókeypis

ARINBJÖRN KOLBEINSSON

Arinbjörn Kolbeinsson fæddist á Úlfljótsvatni í Grafningshreppi í Árnessýslu 29. apríl 1915. Hann lést í Reykjavík 19. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 28. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2002 | Minningargreinar | 427 orð | 1 mynd | ókeypis

ÁRNI GUÐJÓNSSON

Árni Guðjónsson, trésmíðameistari frá Oddsstöðum í Vestmannaeyjum, fæddist 12. mars 1923. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 25. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2002 | Minningargreinar | 2449 orð | 1 mynd | ókeypis

EIRÍKUR ÁGÚST SÆLAND

Eiríkur Ágúst Sæland fæddist í Hafnarfirði 28. apríl 1922. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 22. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Stígur Sveinson Sæland, lögregluþjónn í Hafnarfirði, f. 30.11. 1880, d. 21.4. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2002 | Minningargreinar | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

ELLEN ÞÓRA SNÆBJÖRNSDÓTTIR

Ellen Þóra Snæbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 6. maí 1935. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi fimmtudaginn 23. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hallgrímskirkju 6. júní. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2002 | Minningargreinar | 714 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR

Guðbjörg Guðmundsdóttir fæddist í Hafnarfirði 8. júlí 1942. Hún lést í Malmö í Svíþjóð 16. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 12. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2002 | Minningargreinar | 484 orð | 1 mynd | ókeypis

HUGBORG ÞURÍÐUR BENEDIKTSDÓTTIR

Hugborg Þuríður Benediktsdóttir fæddist á Kambsnesi í Laxárdal í Dalasýslu 27. febrúar 1922. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 23. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Selfosskirkju 2. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2002 | Minningargreinar | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

SVANHVÍT L. GUÐMUNDSDÓTTIR

Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir fæddist í Geitdal í Skriðdal í Suður-Múlasýslu 9. ágúst 1908. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð 24. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 29. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2002 | Minningargreinar | 860 orð | 1 mynd | ókeypis

ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON

Þorsteinn Þorsteinsson fæddist í Neskaupstað 19. júní 1960. Hann lést í Reykjavík 23. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorsteinn Árnason læknir, f. 20. september 1923, d. 24. mars 1965, og Anna Jóhannsdóttir, f. 3. október 1930, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2002 | Minningargreinar | 638 orð | 1 mynd | ókeypis

ÞURÍÐUR (DÚA) ELÍASDÓTTIR MOUNTAIN

Þuríður (Dúa) Elíasdóttir Mountain var fædd á Fossi í Mýrdal 5. mars 1919. Hún lést í Edinborg í Skotlandi 20. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Vigfúsdóttir, f. 1893, d. 1972, og Elías Einarsson, f. 1893, d. 1922. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

1. desember 2002 | Ferðalög | 320 orð | 2 myndir | ókeypis

Austurríki Skíðaferð til Zell am See...

Austurríki Skíðaferð til Zell am See Heimsferðir bjóða skíðaferð til Zell am See í Austuríki dagana 18. -25. janúar næstkomandi. Flogið verður í beinu leiguflugi til Salzburg en þaðan er um klukkustundarakstur til Zell. Meira
1. desember 2002 | Ferðalög | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Bláa lónið meðal 50 bestu heilsulinda í heimi

Í nóvemberútgáfu breska tímaritsins Zest er fjallað um 50 bestu "spa" staði eða heilsulindir í heimi. Meira
1. desember 2002 | Ferðalög | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Capri er ekki stór, 11 km²...

Capri er ekki stór, 11 km² að stærð; hún er um 6 km á lengd og um 3 km þar sem hún er breiðust. Hún rís hátt og bratt úr sjó; hæsti punktur er Mount Solaro sem er tæpir 600 metrar á hæð. Strandlengjan er samtals 17 km að lengd. Meira
1. desember 2002 | Ferðalög | 532 orð | 2 myndir | ókeypis

Ein skærasta perla Miðjarðarhafsins

Við strendur Ítalíu eru fjölmargar eyjar, stórar og smáar, rómaðar fyrir náttúrufegurð. Ein sker sig úr, í huga margra sem þangað hafa komið, en það er Capri. Sigurður Þór Salvarsson upplifði töfra eyjarinnar. Meira
1. desember 2002 | Ferðalög | 296 orð | 2 myndir | ókeypis

Ekki flogið til Berlínar á næsta ári

Rúmlega 2.000 farseðlar á 19.900 krónur Hvað eru mörg sæti í boði í hverri vél Flugleiða til Kaupmannahafnar og Lundúna á 19.900 krónur og er uppselt á þessum kjörum fram yfir áramót? Meira
1. desember 2002 | Ferðalög | 423 orð | 1 mynd | ókeypis

Í nálægð við náttúruna

Stór áform eru nú uppi um byggingu ferðaþjónustu- og veitingahúss á Eyrarbakka og hafa að verkefninu staðið sameiginlega fjórir einstaklingar, sem allir eiga uppruna sinn að rekja til staðarins. Meira
1. desember 2002 | Ferðalög | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

Með rútu í búðir

Ferðalangar í Madríd á Spáni sem vilja gjarnan komast í búðaráp geta nú farið í verslunarleiðangur með leiðsögn. Alla þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga er ferðamönnum boðið upp á að fara með rútu í búðir. Meira
1. desember 2002 | Ferðalög | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Minnismiðar í sturtunni

Á hótelunum Embassy Suites í Bandaríkjunum er nú verið að kynna ný herbergi til sögunnar, vistarverur sem eru lagaðar að óskum fastra viðskiptavina hótelanna. Meira
1. desember 2002 | Ferðalög | 104 orð | ókeypis

Radisson SAS með 29 ný hótel

HÓTELKEÐJAN Radisson SAS kynnti nýlega að á næstu tveimur árum væri áformað að opna 29 ný Radisson SAS hótel bæði í Evrópu og Afríku. Gert er ráð fyrir að þar af verði fimm ný hótel á Bretlandseyjum. Meira
1. desember 2002 | Ferðalög | 402 orð | 3 myndir | ókeypis

Tróð upp á Írlandi

Nýlega skrapp Rúnar Júlíusson til Dublin í nokkra daga en það er í fimmta skipti sem hann leggur leið sína þangað. Meira
1. desember 2002 | Ferðalög | 503 orð | 3 myndir | ókeypis

Uppábúið fólk að koma úr kirkju

Klukkan er að ganga níu að morgni sunnudags þegar Guðbjörg R. Guðmundsdóttir kemur inn á veitingastaðinn Perkins og uppgötvar að hann er troðfullur af uppábúnu fólki, fjölskyldum með börn og rosknum einstaklingum. Meira

Fastir þættir

1. desember 2002 | Árnað heilla | 14 orð | 1 mynd | ókeypis

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 1. desember, er fimmtugur Hafsteinn Ragnarsson, Kleifarseli 43,... Meira
1. desember 2002 | Fastir þættir | 453 orð | 2 myndir | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Siglfirðingar unnu eftir hörkukeppni Ísak Örn Sigurðsson sendi þættinum umsögn um parasveitakeppnina sem fram fór um síðustu helgi. Hún fer hér á eftir nokkuð stytt: Hið árlega og vinsæla Íslandsmót í parasveitakeppni var haldið helgina 23.-24. Meira
1. desember 2002 | Fastir þættir | 245 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SLÆM tromplega er sennilega mun algengari á prenti en við borðið. Trompið lá 3-0 í spaðaslemmu sagnhafa í þætti gærdagsins og aftur lendir suður í sömu legunni, nú í sex tíglum: Suður gefur; allir á hættu. Meira
1. desember 2002 | Í dag | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

Gospelkórinn í Léttmessu í Árbæjarkirkju

ENN á ný býður Árbæjarkirkja uppá Léttmessu sem valkost við hina hefðbundnu messu. Léttmessurnar, sem ávallt eru fyrsta sunnudagskvöldið í hverjum mánuði klukkan 20, hafa hlotið fádæma undirtektir og fallið fólki á öllum aldri einkar vel í geð. Meira
1. desember 2002 | Í dag | 516 orð | ókeypis

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk mánudagskvöld kl. 20 í kórkjallara. Langholtskirkja . Mánudagur: Kl. 15-16.30 Ævintýraklúbburinn. Starf fyrir 7-9 ára krakka sem eru allir velkomnir. Síðasta samvera fyrir jól. Laugarneskirkja . Meira
1. desember 2002 | Dagbók | 34 orð | ókeypis

Há þótti mér hlæja höll um...

Há þótti mér hlæja höll um Noreg allan - fyrr var eg kenndr á knörrum - klif, meðan Ólafr lifði. Nú þykir mér miklu - mitt stríð er svo - hlíðir - jöfurs hylli varð eg alla - óblíðari... Meira
1. desember 2002 | Dagbók | 899 orð | ókeypis

(Jóh. 11, 25.)

Í dag er sunnudagur 1. desember, 335. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Jesús mælti: Ég er upprisan og lífið. Sá sem trúir á mig, mun lifa, þótt hann deyi. Meira
1. desember 2002 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rc6 8. d5 Re7 9. b4 Rh5 10. He1 f5 11. Rg5 Rf6 12. Bf3 c6 13. Db3 h6 14. Re6 Bxe6 15. dxe6 Dc8 16. Hd1 Hd8 17. b5 Dxe6 18. Ba3 Kh8 19. bxc6 Rxc6 20. exf5 gxf5 21. Bd5 De7 22. Rb5 Re8 23. Meira
1. desember 2002 | Fastir þættir | 499 orð | 1 mynd | ókeypis

Velkominn á jörð

Kærkomnum gesti er tekið með virktum í flestum ef ekki öllum samfélögum. Aðventan er tími sem kristnir menn eiga að nota til þess að undirbúa líf sitt og heimili fyrir komu Jesú Krists. Um það ritar Sigurður Ægisson í dag, í upphafi nýs kirkjuárs. Meira
1. desember 2002 | Fastir þættir | 513 orð | ókeypis

Víkverji skrifar...

Íslendingar hafa löngum verið miklir sælkerar og haldið sig vel í mat og drykk á hátíðarstundum. Nú eru jól að ganga í garð og veitingahús byrjuð að auglýsa jólahlaðborð. Meira

Sunnudagsblað

1. desember 2002 | Sunnudagsblað | 378 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðstoð við börn er okkar hjartans mál

Thorvaldsensfélagið hefur verið æði duglegt að styðjað við bakið á barnadeild Landakotsspítala sem síðar var svo flutt á Borgarspítala, en er nú að sameinast Barnaspítala Hringsins í nýju húsi. Meira
1. desember 2002 | Sunnudagsblað | 367 orð | 4 myndir | ókeypis

Asískt á aðventu

Það þekkja hann allir sem Ning enda eru ekki margir einstaklingar hér á landi sem geta státað af því að veitingastaðir heita í höfuðið á þeim. Þegar hann flutti til Íslands frá Filipseyjum árið 1974 voru einungis fimm Asíubúar búsettir á Íslandi. Meira
1. desember 2002 | Sunnudagsblað | 299 orð | 1 mynd | ókeypis

Auðvelt að fá vinnu erlendis

Guðmundur Hárlaugsson er að ljúka námi í pípulögnum við Iðnskólann í Hafnarfirði. Hann segist vera ánægður með veru sína í skólanum, kennslan sé góð svo og námsgögn nema hvað honum finnst vanta meiri verklega kennslu í faginu en það standi til bóta. Meira
1. desember 2002 | Sunnudagsblað | 318 orð | 1 mynd | ókeypis

Ánægð með námið

Elfa Sif Ingimarsdóttir er á þriðja ári í hársnyrtiiðn í Iðnskólanum í Hafnarfirði. "Mig langaði lengi vel til að verða íþróttakennari en svo breyttist áhugasviðið og ég fór að spá í hársnyrtiiðn. Meira
1. desember 2002 | Sunnudagsblað | 111 orð | ókeypis

Dóri skildi handritið eftir hjá prentsmiðjustjóranum...

Dóri skildi handritið eftir hjá prentsmiðjustjóranum síðvetrar árið 1919 og í byrjun sumars voru prófarkir að bókinni tilbúnar. Loks kom hún út um haustið en þá var hann í Danmörku og orðinn leiður á henni! Meira
1. desember 2002 | Sunnudagsblað | 347 orð | 1 mynd | ókeypis

Eykur sjálfstraustið

Mér finnst námið það skemmtilegt að ég hlakka til að koma í skólann á mánudögum," segir Vigdís Másdóttir listnámsnemi í Iðnskólanum í Hafnarfirði. "Andrúmsloftið er jákvætt og afslappað og við höfum mjög frjálsar hendur. Meira
1. desember 2002 | Sunnudagsblað | 302 orð | 1 mynd | ókeypis

Framtíðin er í rafiðnaði

Þegar ungt fólk hugar að styttra námi í iðnskóla virðist það sækja fremur í nýjar greinar eins og er að finna innan tölvu- og upplýsingasviðs fremur en í hefðbundnar iðngreinar," segir Helgi Einarsson, formaður Skólafélags Iðnskólans í Reykjavík. Meira
1. desember 2002 | Sunnudagsblað | 77 orð | ókeypis

Gufusoðinn Tilapia-fiskur í bananalaufi

Hráefni: 2 stk sítrónugras (Lemon Grass) mulið bananalauf, nógu stórt til að umlykja fiskinn. Meira
1. desember 2002 | Sunnudagsblað | 3104 orð | 10 myndir | ókeypis

Heimur Bjarkar

Björk Guðmundsdóttir sendi á dögunum frá sér safnskífu þar sem aðdáendur hennar völdu lögin og um leið box, Family Tree, sem segir tónlistarlega ævisögu söngkonunnar. Árni Matthíasson rekur tónlistarferil Bjarkar frá því fyrsta eiginlega sólóplatan kom út fyrir níu árum. Meira
1. desember 2002 | Sunnudagsblað | 774 orð | 4 myndir | ókeypis

Hugleikur heillar Rússa

Leikfélagið Hugleikur sýndi gamanhrollvekjuóperuna Bíbi og blakan á alþjóðlegri leiklistarhátíð í Rússlandi í septemberlok við frábærar móttökur. Silja Björk Huldudóttir fylgdist með fjölbreyttum sýningum hátíðarinnar þar sem meðal annars mátti sjá hausa fjúka. Meira
1. desember 2002 | Sunnudagsblað | 344 orð | ókeypis

Hvað er Alzheimer?

Alzheimer-sjúkdómurinn er tiltölulega algengur sjúkdómur, sem einkum leggst á aldrað fólk en dæmi eru um að fólk á fimmtugs- og sextugsaldri fái þennan sjúkdóm. Meira
1. desember 2002 | Sunnudagsblað | 52 orð | ókeypis

Ís með lychee-ávöxtum og engifer

Hráefni: 1 dós lychee-ávextir ferskur limesafi 1 msk engifer í sírópi, saxið 50 g smjör sykur kornsterkja Aðferð: Síið sírópið frá lychee-ávöxtunum í dósinni. Setjið sírópið í pott og látið suðu koma upp. Meira
1. desember 2002 | Sunnudagsblað | 2547 orð | 2 myndir | ókeypis

Landlaus á brúnni

BÓKARKAFLI Guðný Guðmundsdóttir konsertmeistari hélt ung til Bandaríkjanna að nema hljóðfæraleik við Rochester-háskólann í New York. Hér segir hún frá stefnumóti, sem tók óvænta stefnu og stóð talsvert lengur en ætlunin var í upphafi. Meira
1. desember 2002 | Sunnudagsblað | 4111 orð | 2 myndir | ókeypis

Langar ekki að nálgast stjórnmálin sem brauðstrit

Ásdís Halla Bragadóttir, 34 ára bæjarstjóri Garðabæjar, segir að sig langi ekkert í landsmálapólitík. Hún ræddi við Ragnhildi Sverrisdóttur um pólitískan áhuga sinn frá barnsaldri, formann Sjálfstæðisflokksins, áform um mikla uppbyggingu Garðabæjar og tilfinningaþrungna umræðu um Evrópumál. Meira
1. desember 2002 | Sunnudagsblað | 60 orð | ókeypis

matur@mbl.is

Lesendur eru hvattir til að senda sælkerum hugmyndir, athugasemdir eða ábendingar. Um getur verið að ræða ábendingar um áhugavert efni, atburði eða uppákomur, stuttar sögur tengdar efninu eða þá óskir um að eitthvað sérstakt verði tekið fyrir. Meira
1. desember 2002 | Sunnudagsblað | 383 orð | 2 myndir | ókeypis

Matur og margmiðlun

Tveir margmiðlunardiskar um matargerð eru nýkomnir út og eru þetta fyrstu diskarnir af þessu tagi, sem sjá dagsins ljós á Íslandi. Báðir eiga það sameiginlegt að þeir gefa einfaldar og skýrar ráðleggingar sem auðvelt er að fara eftir. Meira
1. desember 2002 | Sunnudagsblað | 217 orð | 1 mynd | ókeypis

Málmtæknisvið líka fyrir stelpur

ÉG er í grunndeild málmtæknisviðs og líst vel á námið. Skemmtilegast finnst mér að læra logsuðu," segir Davíð Logi Hlynsson, sem er í Iðnskólanum í Reykjavík. Er námið eins og þú bjóst við? "Já að flestu leyti. Meira
1. desember 2002 | Sunnudagsblað | 69 orð | ókeypis

Nokkrum mánuðum eftir að Guðjón dó...

Nokkrum mánuðum eftir að Guðjón dó skrifaði Dóri mömmu sinni bréf og sagði þetta um pabba sinn: Ég hugsa svo fjarskalega oft um pabba heitinn, og mér finnst ég finna það nú best, þegar hann er fallinn frá, hvað hann var mikill og góður maður og hvað ég á... Meira
1. desember 2002 | Sunnudagsblað | 898 orð | 2 myndir | ókeypis

Notaðir kærastar

AÐFERÐIR fólks við makaleit eru margar og ólíkar. Meira
1. desember 2002 | Sunnudagsblað | 836 orð | 1 mynd | ókeypis

Og hvað svo?

KOSNINGAÚRSLIT í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík komu ekki svo mjög á óvart. Ungir menn og frambærilegir stigu fram á sjónarsviðið og fengu góða kosningu, flestir, ef ekki allir. Meira
1. desember 2002 | Sunnudagsblað | 2464 orð | 2 myndir | ókeypis

Okkar dásamlegustu stundir þegar við getum hlegið saman

Þegar Kristín Þorsteinsdóttir greindist með Alzheimer fyrir átta árum tók hún loforð af Sigurjóni Inga Hilariussyni, eiginmanni sínum, um að hún fengi að halda reisn sinni og sjálfstæði allt fram í það síðasta. Meira
1. desember 2002 | Sunnudagsblað | 1102 orð | 2 myndir | ókeypis

Sameinuð barnadeild verður öflug og sterk

Senn verður barnadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi sameinuð hinum nýja Barnaspítala Hringsins. Árni V. Þórsson, yfirlæknir barnadeildarinnar fyrrnefndu, rekur stuttlega í samtali við Guðrúnu Guðlaugsdóttur sögu barnadeildarinnar sem starfrækt var fyrst á Landakotsspítala og löngum studd ötullega af Thorvaldsensfélaginu í Reykjavík. Meira
1. desember 2002 | Sunnudagsblað | 1983 orð | 2 myndir | ókeypis

Sérkennin hverfa

BÓKARKAFLI Íslenskt þjóðfélag tók stakkaskiptum á 20. öldinni og var þróunin gríðarlega hröð alla öldina. Á níunda áratugnum var sem losnaði um ýmis boð og höft. Helgi Skúli Kjartansson segir frá því hvernig sérkennin hurfu eitt af öðru milli 1980 og 1990. Meira
1. desember 2002 | Sunnudagsblað | 233 orð | 1 mynd | ókeypis

Smíðar sumarbústað

Stella Guðjónsdóttir nemi í Iðnskólanum Í Reykjavík lýkur námi í húsasmíði á næstu önn. Hún hefur verið í verkmenntanámi síðan í tíunda bekk en hún er að verða tvítug. Meira
1. desember 2002 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd | ókeypis

Spurt er

15. Frá hvaða uppákomu er þessi... Meira
1. desember 2002 | Sunnudagsblað | 1640 orð | 4 myndir | ókeypis

Strákurinn úr Mosfellsdal

Bókarkafli Auður Jónsdóttir hefur sent frá sér bókina Skrýtnastur er maður sjálfur - Hver var Halldór Laxness? Þar segir hún sögu Halldórs, afa síns, frá fæðingu til efri ára og tvinnar saman við hana minningum sínum um hann sem roskinn mann. Meira
1. desember 2002 | Sunnudagsblað | 860 orð | 2 myndir | ókeypis

Thorvaldsenskonur hafa verið stórgjöfular

Thorvaldsenskonur byrjuðu á að styrkja barnadeild Landskots árið 1972 og þær eru búnar beinlínis að tæknivæða deildina ásamt öðru, þau ár sem liðin eru síðan," segir Auður Ragnarsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri á barnadeild Landspítala -... Meira
1. desember 2002 | Sunnudagsblað | 3256 orð | 5 myndir | ókeypis

Tækifæri lífsins

Stefanía Katrín Karlsdóttir byrjaði starfsævina í fiskvinnslu en er nú rektor Tækniháskóla Íslands. Hún á fjölbreyttan náms- og starfsferil að baki og sagði Guðna Einarssyni frá hugsjónum sínum á sviði menntunar og stefnumótun í yngsta háskóla Íslands. Meira
1. desember 2002 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Verknám á krossgötum

Fjölbreytt nám fer fram innan veggja verkmenntaskólanna sem gefur ýmsa áhugaverða möguleika. Þróunin hefur verið sú að nemum í hinum hefðbundnu iðngreinum er að fækka en fjölga í öðrum greinum sem kenndar eru innan skólanna. Hildur Einarsdóttir kannaði hvað er að gerast í iðnfræðslumálum en ýmislegt bendir til þess að í framtíðinni muni verða aukin ásókn í hagnýtara og styttra nám. / 2 Meira
1. desember 2002 | Sunnudagsblað | 2496 orð | 2 myndir | ókeypis

Verknám á krossgötum

Fjölbreytt nám fer fram innan veggja verkmenntaskólanna sem gefur ýmsa áhugaverða möguleika. Þróunin hefur verið sú að nemum í hinum hefðbundnu iðngreinum er að fækka en fjölga í öðrum greinum sem kenndar eru innan skólanna. Hildur Einarsdóttir kannaði hvað er að gerast í iðnfræðslumálum en ýmislegt bendir til þess að í framtíðinni muni verða aukin ásókn í hagnýtara og styttra nám. Meira
1. desember 2002 | Sunnudagsblað | 2613 orð | 4 myndir | ókeypis

Við ljós og yl í stormum sinnar tíðar

Bræðurnir Ormsson er talsvert umsvifamikið fyrirtæki í íslensku viðskiptalífi. Það hefur starfað í 80 ár um þessar mundir. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við þá Karl Eiríksson, Skúla Karlsson og Andrés Sigurðsson um starfsemi fyrirtækisins og sögu þess. Meira
1. desember 2002 | Sunnudagsblað | 161 orð | ókeypis

Víetnamskar vorrúllur

500 g þurrkað mung-bauna vermicelli 2 matskeiðar trésveppir 500 g Tígris-rækjur 150 g svínahakk 4 vorlaukar, saxaðir ½ bolli ferskar baunaspírur, gróft saxaðar 1 msk sykur 1 egg, pískað olía 20 g kállauf 1 auka bolli af baunaspírum 1 bolli fersk mynta... Meira
1. desember 2002 | Sunnudagsblað | 440 orð | 1 mynd | ókeypis

Wolf Blass

Wolfgang Blass fæddist í Þýskalandi og lærði þar víngerðarfræði. Hann flutti hins vegar ungur til Ástralíu og haslaði sér þar völl í víngerð. Smám saman varð Blass ekki bara litskrúðugasti heldur einnig einn fremsti vínframleiðandi Ástralíu. Meira

Barnablað

1. desember 2002 | Barnablað | 302 orð | 2 myndir | ókeypis

30 plaköt, 40 miðar

Hvorki meira né minna en 50 heppnir krakkar voru dregnir út af óteljandi mörgum sem sendu inn rétt svör í Harry Potter-leiknum. 20 þeirra fá tvo miða í bíó en 30 fá plakat af húsálfinum Dobby. Meira
1. desember 2002 | Barnablað | 492 orð | 2 myndir | ókeypis

Allir í jólaskap!

Í dag styrkir söngkonan Jóhanna Guðrún langveik börn með tvennum jólatónleikum í Austurbæ. Meira
1. desember 2002 | Barnablað | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Ef ég gæti... til þín

Ef ég gæti flogið mundi ég fljúga til þín, en ég hef enga vængi. Ef ég gæti hjólað mundi ég hjóla til þín, en hjólið er bilað. Ef ég gæti hlaupið mundi ég hlaupa til þín, en ég er að deyja í löppunum. Meira
1. desember 2002 | Barnablað | 54 orð | ókeypis

Gullreglurnar þrjár!

Undanfarið hefur það gerst að krakkar hafi misst af vinningunum sínum, sem er mjög leiðinlegt. 1) Munið að lesa vel leikreglur og fara eftir þeim. 2) Sendið alltaf nafn og heimilisfang svo við vitum hver vinningshafinn er. 3) Svindlum ekki hvert á öðru! Meira
1. desember 2002 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd | ókeypis

Haustljóð

Haustið kemur, hitinn fer. Kuldinn ræður ríkjum hér. Laufin falla, krakkar kalla. Skólatími kominn er. Karen Lind Óladóttir, 13 ára, Ásvöllum 7, 240... Meira
1. desember 2002 | Barnablað | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

Heims um ból langfallegast

Systurnar Anna Gréta og Sólveig Erla Sigurðardætur ganga í Hofstaðaskóla í Garðabæ, þar sem Anna Gréta er í 3. bekk og Sólveig Erla í 1. bekk. Meira
1. desember 2002 | Barnablað | 354 orð | 8 myndir | ókeypis

Jólaefni, takk!

Um jólin kemur barnablaðið oftar út og blaðsíðurnar verða líka fleiri. Og þá væri frábært að fá alls konar efni sent frá ykkur, krakkar, til að fylla jólablaðsíðurnar með. Meira
1. desember 2002 | Barnablað | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikið í tækinu

Systkinin þrjú, Arnþór 7 ára sem gengur í Hólabrekkuskóla, Thomas 5 ára sem er á leikskólanum Hlaðhömrum og Liselotte Bech 4 ára sem er á Reykjakoti, eignuðust um daginn eintak af spólunni Söngvaborg 2 og var spólan mikið í tækinu. Meira
1. desember 2002 | Barnablað | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Viltu jólaglaðning?

Þú gætir nappað þér óvæntan glaðning á aðventunni með því að svara nokkrum spurningum rétt. Viltu það? Í vinning eru 10 eintök af Jól með Jóhönnu, 10 spólur af Söngvaborg 2 og 10 geisladiskar með lögunum á Söngvaborg 2. Gangi ykkur vel! Meira

Ýmis aukablöð

1. desember 2002 | Kvikmyndablað | 909 orð | 4 myndir | ókeypis

Á bandi Bonds

Í fjörutíu ár hefur heimsbyggðin verið á valdi njósnara hennar hátignar. Járntjöld hafa fallið, múrar hrunið, jafnrétti kynja vaxið, karlpungar lýstir útlægir, ofbeldisverkum verið úthúðað og áfengismeðferð orðið almenn. Meira
1. desember 2002 | Kvikmyndablað | 899 orð | 1 mynd | ókeypis

Bond er í baksýnisspeglinum

BÁLKURINN um James Bond byggist enn á grunninum sem Ian Fleming byrjaði að leggja með sögunni Casino Royale, þeirri fyrstu af fjórtán skáldsögum og smásagnasöfnum um ævintýri 007, og út kom árið 1953. Meira
1. desember 2002 | Kvikmyndablað | 574 orð | 1 mynd | ókeypis

Bond er í Brosnan

PIERCE Brosnan reyndi mjög að vera svalur en um leið djúpur. Mér fannst hann eiginlega vera enn að leika James Bond þegar ég átti við hann sjónvarpsviðtal í tilefni af frumrauninni GoldenEye fyrir sjö árum. Meira
1. desember 2002 | Kvikmyndablað | 557 orð | 1 mynd | ókeypis

Bond er í laginu

"I GUESS I'll die another day," syngur Madonna í dálítið málmkenndu og ódæmigerðu Bondlagi sínu fyrir nýju myndina. Meira
1. desember 2002 | Kvikmyndablað | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

DiCaprio og Hallström saman á ný

KVIKMYNDIN What's Eating Gilbert Grape? eða Hvað nagar Gilbert Grape? var stór áfangi á ferli Leonardos DiCaprio en þar fór hann feiki vel með hlutverk þroskahefts pilts. Meira
1. desember 2002 | Kvikmyndablað | 355 orð | 1 mynd | ókeypis

Einmanaleikinn á jaðri samfélagsins

ENN fjölgar athyglisverðum nýjum íslenskum heimildarmyndum og verður sú nýjasta, Hlemmur eftir Ólaf Sveinsson, forsýnd 12. desember og frumsýnd hinn 13. Meira
1. desember 2002 | Kvikmyndablað | 81 orð | ókeypis

Eistlendingar þjóðræknir

EISTNESK kvikmyndagerð er ekki þekkt stærð utan Eistlands en ný innlend mynd slær þar nú öll aðsóknarmet sem áður voru sett af Harry Potter og Titanic . Meira
1. desember 2002 | Kvikmyndablað | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Eminem-myndin hingað eftir áramót

RAPPARANN og hljómlistarmanninn Eminem þarf vart að kynna fyrir ungu fólki á Vesturlöndum, en hann fer með aðalhlutverkið í bíómyndinni 8 Mile , sem frumsýnd verður hér á landi á nýju ári. Meira
1. desember 2002 | Kvikmyndablað | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Moore og mikilmennskan

BANDARÍSKA leikkonan Julianne Moore er ein sú eftirsóttasta um þessar mundir með tvær Óskarstilnefningar. Meira
1. desember 2002 | Kvikmyndablað | 510 orð | ókeypis

Mormóninn meinhæðni

Hann er yfirlýstur mesta kvikindið í Hollywood, kaldhæðnastur og karlrembusvín hið mesta. En nú þegar Neil LaBute er búinn að gera "konumyndina" Possession, hafa erlendir blaðamenn velt fyrir sér hvort maðurinn sé virkilega eitthvað að mýkjast? Meira
1. desember 2002 | Kvikmyndablað | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Neil LaBute

The Shape of Things heitir næsta mynd LaButes sem hann gerði eftir eigin leikverki sem vakið hefur mikla athygli undanfarið. Gretchen Mol og Rachel Weiz fara með aðalhlutverk. Meira
1. desember 2002 | Kvikmyndablað | 674 orð | 1 mynd | ókeypis

Potterinn og pannan

VIÐ lifum á tímum sem þegar fram líða stundir verða álitnir gullöld afþreyingarbíósins. Á þessu leikur ekki vafi í huga mínum. Meira
1. desember 2002 | Kvikmyndablað | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Soderbergh í erótísku tríói

NÝJASTA mynd Óskarsverðlaunaleikstjórans Stevens Soderbergh , Solaris , sem byggð er á samnefndum vísindaskáldskap rússneska kollegans Andreis Tarkovskí , birtist senn á tjaldinu og nú er leikstjórinn búinn að finna næsta verkefni. Meira
1. desember 2002 | Kvikmyndablað | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Sommers í skrímslafans

Undirbúningur er hafinn í Prag fyrir tökur þar á næstu mynd bandaríska leikstjórans Stephens Sommers sem þekktastur er fyrir Múmíumyndirnar. Hún nefnist Van Helsing í höfuðið á vampírubananum fræga sem átti í útistöðum við Drakúla greifa. Meira
1. desember 2002 | Kvikmyndablað | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

Stepford-frúrnar endurbornar

HÚSMÆÐUR sem eiginmennirnir hafa gert að vélmennum voru meginefni úthverfahrollvekjunnar The Stepford Wives sem nokkrum vinsældum náði árið 1975 og byggð var á samnefndri metsölubók Ira Levin ( Rosemary's Baby ). Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.