Greinar laugardaginn 7. desember 2002

Forsíða

7. desember 2002 | Forsíða | 85 orð

Aftur til Stalíngrad

YFIRVÖLD í rússnesku borginni Volgograd og hundruð þúsunda fyrrverandi hermanna er börðust í seinni heimsstyrjöld hafa sent beiðni til Vladimírs Pútíns forseta um að nafni borgarinnar verði breytt til fyrra horfs, Stalíngrad. Meira
7. desember 2002 | Forsíða | 191 orð | 1 mynd

Bush stokkar upp

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti stokkaði í gær upp í æðsta ráðgjafarliði sínu í efnahagsmálum, er Paul O'Neill fjármálaráðherra og Larry Lindsey, efnahagsmálaráðgjafi forsetans, sögðu af sér að beiðni Hvíta hússins. Meira
7. desember 2002 | Forsíða | 178 orð | 1 mynd

Höfum mannafla og tæki tilbúin

GIORGIO Scaglia, fulltrúi ítalska fyrirtækisins Impregilo SpA við opnun tilboða í gerð Kárahnjúkastíflu og aðrennslisgöng, er bjartsýnn á að fyrirtækið muni fá verkin. Hann segir að niðurstaða útboðsins hafi ekki komið sér á óvart. Meira
7. desember 2002 | Forsíða | 318 orð | 2 myndir

Lægsta boð 6 milljörðum undir áætlun

ÍTALSKA fyrirtækið Impregilo SpA átti lægsta tilboð í bæði stíflu og aðrennslisgöng Kárahnjúkavirkjunar. Tilboð í verkin voru opnuð í stjórnstöð Landsvirkjunar í gær. Tilboð Impregilo var undir kostnaðaráætlun í bæði verkin sem boðin voru út. Meira

Fréttir

7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 130 orð

45 daga fangelsi fyrir að stela ostum

RÚMLEGA þrítugur maður var í gær dæmdur í 45 daga fangelsi fyrir að stela sjö oststykkjum í verslun 10-11 við Austurstræti í Reykjavík í ágúst í sumar. Verðmætið var 3.683 krónur. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

60 danskar verslanir með handPoint-handtölvulausn

Danska verslunarkeðjan Jacodan hefur tekið í notkun handtölvukerfi frá handPoint (Handtölvum ehf.). Um er að ræða handtölvulausn sem flýtir fyrir allri vörumeðhöndlun í verslunum. Meira
7. desember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 434 orð | 1 mynd

76 þúsund ljósaperur á aðventunni

RÚMLEGA fjörutíu jólatré eru sett upp á vegum Reykjavíkurborgar í tilefni hátíðarinnar framundan. Meira
7. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 206 orð | 1 mynd

82 milljónir veittar til stuðningsverkefna

Nýsköpunarmiðstöð Impru hóf starfsemi á Akureyri í gær, en hún er hluti af starfsemi Iðntæknistofnunar. Þrír starfsmenn hafa verið ráðnir og er gert ráð fyrir að 82 milljónum króna verði varið til stuðningsverkefna á fyrsta starfsárinu. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 175 orð

Aðstoða fólk í kirkjugörðunum

EINS og undanfarin ár munu starfsmenn kirkjugarðanna aðstoða fólk, sem kemur til að huga að leiðum ástvina sinna. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 106 orð

Aðstoð þegin en ekki minnst á málsgögn

EMBÆTTI ríkislögreglustjóra barst í gær svar frá hollenskum lögregluyfirvöldum vegna rannsóknar á dauða 16 ára íslensks pilts í Hollandi í sumar. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 399 orð

Aðventugleði og jólamarkaður verður í miðborginni...

Aðventugleði og jólamarkaður verður í miðborginni á morgun, sunnudaginn 8. desember. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri opnar jólamarkaðinn á Lækjartorgi og litlu jólin á Hressó kl. 13. Valgeir Guðjónsson leikur og syngur. Kl. Meira
7. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 47 orð

Aðventukvöld verður í Akureyrarkirkju á sunnudagskvöld,...

Aðventukvöld verður í Akureyrarkirkju á sunnudagskvöld, 8. desember kl. 20.30. Ræðumaður verður Tómas Ingi Olrich, menntamálaráðherra. Barnakór Akureyrarkirkju flytur helgileik undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur. Unglingakór Akureyrarkirkju syngur. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Anna Gunnþórsdóttir lektor viðskiptaháskóla Ástralíu

DR. Anna Gunnþórsdóttir hefur verið ráðin sem lektor við viðskiptaháskóla Ástralíu, Australian Graduate School of Management in Sydney, sem býður upp á meistara- og doktorsnám. Anna lauk BA-prófi í sálarfræði við Háskóla Íslands 1994. Meira
7. desember 2002 | Erlendar fréttir | 289 orð

Annar hefur játað á sig verknaðinn

SAKSÓKNARI í New York hefur farið fram á að felldir verði niður dómar yfir fimm mönnum sem dæmdir voru fyrir að hafa nauðgað konu og barið til óbóta í Central Park árið 1989. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 161 orð

Aths.

Aths. ritstj. Vegna ofangreindrar athugasemdar og athugasemdar frá Aventis á Íslandi og Farmasíu ehf. sem birtist hér í blaðinu sl. þriðjudag skal tekið fram: Fréttin í Morgunblaðinu á sunnudaginn var rétt endursögn á fréttatilkynningunni frá Lilly. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 433 orð

Athugasemd frá Lilly

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá lyfjafyrirtækinu Lilly, sem undirrituð er af Solveigu H. Sigurðardóttur rannsóknarfulltrúa: "Þann 3. desember sl. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 108 orð

Athugasemd frá Skeljungi hf.

EFTIRFARANDI athugasemd hefur borist frá Skeljungi hf. Meira
7. desember 2002 | Erlendar fréttir | 315 orð

Atvinnulífið í Venesúela að lamast

HARÐAR deilur milli Hugo Chavez forseta og andstæðinga hans í Venesúela hafa valdið því að útflutningur landsmanna á olíu stöðvaðist á fimmtudag. Allsherjarverkfall hefur staðið í atvinnugreininni í þrjá daga. Meira
7. desember 2002 | Suðurnes | 574 orð

Áforma sölu á vatnsveitu fyrir 450 milljónir

ÁÆTLAÐ er að rekstur málaflokka taki til sín 83% af skatttekjum Reykjanesbæjar á næsta ári. Því sem eftir er að skatttekjum verður varið til framkvæmda og viðhaldsverkefna. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 184 orð

Báturinn fjarlægður úr Fossvogi

GERT er ráð fyrir að báturinn, sem sökk í Fossvogi fyrir um tveimur mánuðum, verði fluttur á land um helgina, en undirbúningsframkvæmdir hófust í gær. Unnið verður að málinu í dag og á morgun ef veður leyfir. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 237 orð

Björgunaraðgerðir að hefjast

BJÖRGUNARAÐGERÐIR vegna Guðrúnar Gísladóttur KE 15, sem liggur á um 40 metra dýpi við strendur Lófóten í N-Noregi, hefjast af fullum krafti í dag. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 328 orð

Borgarstjóri vill selja ríkinu hlut borgarinnar í Landsvirkjun

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri telur tímabært að það verði rætt af fullri alvöru að ríkið kaupi hlut sveitarfélaganna í Landsvirkjun. Meira
7. desember 2002 | Landsbyggðin | 177 orð | 1 mynd

Bókamenning undir Jökli

FRÍÐUR hópur rithöfunda var saman kominn í Ólafsvík fimmtudaginn 5. desember til að lesa úr verkum sínum. Þorgrímur Þráinsson rithöfundur kom á æskuslóðir sínar með sex rithöfunda til að lesa upp úr nýútkomnum bókum. Meira
7. desember 2002 | Erlendar fréttir | 618 orð | 1 mynd

Churchill sekur um stríðsglæpi?

Ný bók þýzks sagnfræðings um sprengjuárásir á þýzkar borgir í síðari heimsstyrjöld hefur, að sögn Auðuns Arnórssonar, vakið nýja umræðu um þá atburði, ekki sízt í Bretlandi. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 82 orð

Dagpeningar ríkisstarfsmanna lækkaðir

HIÐ opinbera lækkaði dagpeninga ríkisstarfsmanna, sem þeir fá til greiðslu fæðis- og gistikostnaðar á ferðalögum innanlands, um 8% 1. nóvember sl. Fá þeir nú 12.900 kr. í stað 14.000 áður. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Dómstólar fjalla um lóðakaup

MIKIL samkeppni er um verslunar- og fyrirtækjalóðir við Eyraveg á Selfossi. BYKO hefur verið á höttunum eftir lóð á Selfossi til að byggja stóra byggingavöruverslun og timbursölu. Fyrirtækið Landsafl hf. Meira
7. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 524 orð

Dregið úr námsframboði?

HJALTI Jón Sveinsson, skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri, segist alvarlega vera að íhuga að skera niður námsframboð við skólann. Dýrustu deildir skólans og þær fámennustu yrðu þá væntanlega fyrstar undir hnífinn. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð

Ein umsókn barst

EIN UMSÓKN barst um rekstrarleyfi fyrir þráðlaus notendakerfi á örbylgju skv. auglýsingu Póst- og fjarskiptastofnunarinnar sem rann út 18. nóvember sl. Umsækjandinn, Gagnaveitan ehf. Meira
7. desember 2002 | Árborgarsvæðið | 197 orð | 1 mynd

Eldri borgarar eignast nýtt húsnæði

FIMMTUDAGINN 5. desember hélt Félag eldri borgara á Eyrarbakka hátíðafund í nýju húsnæði sem Árborg lætur í té. Félagar fjölmenntu og eldri borgarar frá Stokkseyri sátu þennan merkisfund í sögu félagsins. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 163 orð

Erum bjartsýnir á að fá verkið

FULLTRÚI Impregilo við opnun tilboðanna, Giorgio Scaglia, sagði að athöfn lokinni við Morgunblaðið að niðurstaðan hefði í raun ekki komið sér á óvart, mikil vinna hefði legið að baki tilboðsgerðinni og allt verið gert til að leggja fram tilboð sem yrði... Meira
7. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 42 orð

Eyþór Ingi Jónsson organisti leikur á...

Eyþór Ingi Jónsson organisti leikur á hádegistónleikum í Akureyrarkirkju í dag, 7. desember kl. 12. Á efnisskrá tónleikanna verða verk eftir Emil Sjögren, Olivier Messiaën og Stephen Ingham. Lesari á tónleikunum er Heiðdís Norðfjörð. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 106 orð

Fagnar afstöðu heimilislækna

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra fagnar því hversu jákvætt læknar í Félagi íslenskra heimilislækna tóku viljayfirlýsingu sem hann gaf til lausnar deilu heimilislækna og ríkisins, en félagið fjallaði um hana á fundi á fimmtudag. Meira
7. desember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 450 orð

Fallið verði frá sumarlokun

SJÁLFSTÆÐISMENN skoruðu á meirihluta borgarstjórnar að falla frá fyrirhuguðum sumarlokunum í leikskólum borgarinnar á fundi borgarstjórnar á fimmtudag og halda óbreyttu kerfi. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 240 orð

Félagar á Húsavík mæta ekki vegna óánægju

FÉLAGAR í Samfylkingunni á Húsavík ætla ekki að mæta á fund kjördæmisráðs flokksins sem haldinn verður á Akureyri í dag en á fundinum á að ganga frá framboðslista flokksins í komandi alþingiskosningum. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 121 orð

Fimmtán ára piltur játar sölu á e-töflum

LÖGREGLAN í Hafnarfirði handtók nýlega fimmtán ára pilt á skólalóð í Hafnarfirði en hann var þá á leið heim úr skóla. Meira
7. desember 2002 | Suðurnes | 233 orð

Fjórir læknar við störf

EINN heilsugæslulæknir réð sig í gær til starfa við heilsugæslustöðina í Keflavík og annar kemur til starfa á mánudag. Verða þá fjórir læknar við stöðina. Samningar hafa hins vegar ekki tekist um ráðningu hópsins sem hætti störfum þar fyrir mánuði. Meira
7. desember 2002 | Landsbyggðin | 129 orð | 1 mynd

Fjölmenni á aðventuhátíð

AÐVENTUHÁTÍÐ Hrunaprestakalls var haldin í Félagsheimilinu á Flúðum sunnudaginn 1. desember sl. að viðstöddu miklu fjölmenni. Boðið var upp á fjölbreytta dagskrá að venju. Fram komu Yngrikór Flúðaskóla, Kór Flúðaskóla og Kirkjukór Hrunaprestakalls. Meira
7. desember 2002 | Suðurnes | 215 orð | 1 mynd

Flotbryggju rak út á höfnina

FLOTBRYGGJA losnaði frá landi í Sandgerðishöfn í brimsúg í gærmorgun. Akkerin héldu og stöðvaðist bryggjan úti á miðri höfninni og tókst að ná skipunum tveimur sem við bryggjuna voru bundin óskemmdum að landi. Meira
7. desember 2002 | Árborgarsvæðið | 454 orð | 1 mynd

Fulltrúar þings og þjóðar munu kveðast á

NOKKRIR af snjöllustu hagyrðingum landsins munu leiða saman hesta sína á kvæðaþingi sem efnt verður til á Hótel Selfossi þriðjudagskvöldið 10. desember næstkomandi. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 25 orð

Fundur kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í suðurkjördæmi verður...

Fundur kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í suðurkjördæmi verður haldinn í Festi í Grindavík í dag, laugardaginn 7. desember, kl. 13.30. Þar verður ákveðinn framboðslisti flokksins í... Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 66 orð

Fundur um Kárahnjúkavirkjun

BORGARSTJÓRI mun beita sér fyrir því að borgarráð, fulltrúar Reykjavíkurborgar í stjórn Landsvirkjunar og yfirstjórn fyrirtækisins komi saman til fundar þar sem borgarráðsmönnum gefst kostur á að spyrja milliliðalaust út í málefni sem tengjast... Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 611 orð | 1 mynd

Góðar kveðjur úr Bolabásnum

Þingvikunni lauk með afgreiðslu fjárlaga næsta árs og fjáraukalaga þessa árs. Þar með er einu stærsta verkefni þingmanna á þessu haustþingi lokið. Meira
7. desember 2002 | Erlendar fréttir | 118 orð

Hafna viðræðutillögu

RECEP Tayyip Erdogan, leiðtogi stjórnarflokksins í Tyrklandi, hafnaði í fyrrakvöld tillögu Frakka og Þjóðverja um að viðræður um Evrópusambandsaðild Tyrkja hæfust árið 2005. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 100 orð

Hafnfirsku jólatrén

SKÓGRÆKTARFÉLAG Hafnarfjarðar verður með jólatréssölu næstu tvær helgar eins og verið hefur hin síðari ár við vaxandi vinsældir. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 263 orð

Heimild til að afla persónuupplýsinga takmörkuð

SÉRSTAKAR reglur verða settar um upplýsingagjöf vátryggingartaka við töku vátrygginga og heimildir vátryggingarfélaga til þess að afla upplýsinga í tengslum við persónutryggingar verða takmarkaðar frá því sem verið hefur, samkvæmt nýju frumvarpi til laga... Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Hernaðarlist R-listans að demba nógu miklu á gamla fólkið

ELDRI borgarar fjölmenntu á áhorfendapallana í Ráðhúsi Reykjavíkur á fimmtudag þegar fyrri umræða um fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir árið 2003 fór fram. Til stendur að leggja niður félagsstarf í fimm af fjórtán félagsmiðstöðvum eldri borgara í... Meira
7. desember 2002 | Miðopna | 780 orð | 1 mynd

Hið rétta andlit ESB

Í Í BYRJUN janúar hefjast viðræður um áhrif stækkunar ESB á EES-samninginn. Fyrir skömmu bárust þær fréttir til Íslands að ESB ætlaði að krefjast þess í viðræðunum að Íslendingar greiddu í Brusselsjóðina tuttuguog sjöfalt það framlag sem nú er greitt. Meira
7. desember 2002 | Erlendar fréttir | 548 orð

Hreinskilni kom O'Neill oft í vanda

PAUL O'Neill, sem sagði af sér embætti fjármálaráðherra Bandaríkjanna í gær, er þekktur fyrir hreinskilni og hispursleysi og þessi eiginleiki hans hefur oft komið honum í vandræði. O'Neill hefur verið mjög umdeildur frá því að hann tók við embættinu 20. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Hvar er jólasnjórinn?

ÞAU eru kannski farin að líta eftir jólasnjónum sem ætti með réttu að hylja jörð á þessum árstíma, börnin á Tjarnarborg. Það er komið fram í desember en hvergi jólasnjó að sjá. Og svo er það öll rigningin sem kemur í staðinn. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 354 orð | 2 myndir

Impregilo átti lægstu tilboðin í bæði verkin

ÍTALSKA fyrirtækið Impregilo SpA átti lægsta tilboð í bæði stíflu og aðrennslisgöng Kárahnjúkavirkjunar, þegar tilboð voru opnuð í stjórnstöð Landsvirkjunar við Bústaðaveg í gær. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð

Innn sér um öll vefmál fyrir Ímark

RÁÐGJAFAR- og hugbúnaðarhúsið Innn hf. og Ímark, félag íslensks markaðsfólks, hafa skrifað undir samstarfssamning. Felur samningurinn í sér að Innn mun sjá um öll vefmál Ímark á næstu árum, þ.m.t. ráðgjöf, hönnun og forritun. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 38 orð

Í dag S igmund 8 M...

Í dag S igmund 8 M essur 50/52 V iðskipti 15/16 K irkjustarf 52/53 E rlent 20/24 M inningar 53/59 H öfuðborgin 26 U mræðan 60/76 A kureyri 28 S taksteinar 78 S uðurnes 30 M yndasögur 80 L andið 32 B réf 80/81 Á rborg 33/34 D agbók 82/83 L istir 34/40 L... Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 37 orð

Í öndunarvél en sýnir batamerki

KONAN sem slasaðist alvarlega þegar bifreið hennar valt út í Hólmsá í lok nóvember er enn í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut. Samkvæmt upplýsingum frá lækni sýnir hún batamerki og telst líðan hennar góð eftir... Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Jólakort kristniboðsins

KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ gefur út og selur jólakort, eins og undanfarin ár, til styrktar kristniboðsstarfinu í Eþíópíu og Kenýu. Meira
7. desember 2002 | Suðurnes | 75 orð

Jólaljó s verða tendruð á jólatrénu...

Jólaljó s verða tendruð á jólatrénu við Tjarnargötutorg í Keflavík í dag, laugardag, kl. 18. Við athöfn af því tilefni verður tónlistarflutningur og ræðuhöld, auk þess sem jólasveinar koma í heimsókn. Meira
7. desember 2002 | Árborgarsvæðið | 38 orð

Jólamarkaður

LISTAMENN og annað handverksfólk verður með handverksmarkaðinn að Stað á morgun, sunnudaginn 8. desember frá kl. 14 til 18. Hinn síungi Steini Spil, sem reyndar heitir Þorsteinn Guðmundsson, ætlar að leika jólalögin á nikkuna sína fyrir gesti... Meira
7. desember 2002 | Árborgarsvæðið | 85 orð | 1 mynd

Jólamarkaður hjá Vinnustofunni

ÁRLEGUR jólamarkaður Vinnustofu fatlaðra að Gagnheiði 39 á Selfossi hófst í gær 6. desember með því að kveikt var á jólatrénu sem Rotaryklúbbur Selfoss gaf staðnum og Einar Njálsson bæjarstjóri opnaði markaðinn formlega. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Jólamarkaður í Hæfingarstöðinni Bjarkarási, Stjörnugróf 9...

Jólamarkaður í Hæfingarstöðinni Bjarkarási, Stjörnugróf 9 í Reykjavík, verður í dag, laugardaginn 7. desember, kl. 13-16. Á boðstólum verða leir- og trémunir, jólaskreytingar og fleira. Léttar veitingar á vægu verði. Allir velkomnir. Meira
7. desember 2002 | Árborgarsvæðið | 40 orð

Jólatré og jólasveinar á Tryggvatorgi

KVEIKT verður á bæjarjólatrénu á Selfossi klukkan 16 í dag og jólasveinarnir koma þá í bæinn og skemmta fólki. Jólatréð stendur við Tryggvatorg á litlu hringtorgi við brúarsporð Ölfusárbrúar. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 46 orð

Jólaúthlutun Mæðrastyrksnefndar

JÓLAÚTHLUTUN Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur hefst mánudaginn 9. desember. Jólaúthlutun verður alla mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 14-17 og síðustu vikuna fyrir jól verður einnig opið á fimmtudegi frá 14-17. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Jólaverslunin fer að ná hámarki

NÚ styttist í að jólaverslunin nái hámarki, með tilheyrandi umferð og öllum þeim ys sem einkennir desembermánuð. Borgir og bæir eru að verða fullskreyttir og börnin farin að hlakka til jólanna og biðja um blessaðan jólasnjóinn. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 171 orð

Kanna möguleika á frekari liðveislu við fatlaða

FÉLAGSMÁLARÁÐ Reykjavíkurborgar hefur áhuga á að teknar verði upp viðræður við félagsmálaráðuneytið og Svæðisskrifstofu um málefni fatlaðra um að Félagsþjónustan taki við umsjón og rekstri svonefndrar frekari liðveislu við fatlaða Reykvíkinga. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 85 orð

Keppir í ungfrú Evrópa

BERGLIND Óskarsdóttir sem lenti í 2. sæti í Fegurðarsamkeppni Íslands í vor, tekur þátt í MISS EUROPE keppninni í Beirút í Líbanon, en keppnin er haldin laugardaginn 28. desember og verður henni sjónvarpað beint á Skjá 1. Berglind heldur utan nk. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 317 orð

Kosið til sveitarstjórnar í Borgarbyggð í dag

KOSIÐ verður í annað sinn á árinu til sveitarstjórnar í Borgarbyggð í dag, laugardaginn 7. desember. Á kjörskrá núna eru alls 1.793 og eru það 17 fleiri en þegar kosið var í maí. Gert er ráð fyrir fyrstu tölum strax um kl. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 382 orð

Kvartað yfir bænakalli tengdu sýningunni

BÆNAKALL múslíma sem leikið er fyrir utan Listasafn Reykjavíkur í Hafnarhúsinu í tengslum við sýningu í safninu hefur farið fyrir brjóstið á nokkrum vegfarendum sem hafa látið starfsfólk safnsins hafa það óþvegið. Meira
7. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 210 orð | 3 myndir

Laufabrauð skorið upp á gamla mátann

LAUFABRAUÐ var skorið upp á gamla mátann á Punktinum um helgina og bauðst gestum þar að fylgjast með félögum úr Laufáshópnum handskera laufabrauð. Eins gafst kostur á leiðsögn þeirra og margir skáru út sínar eigin kökur. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 60 orð

LEIÐRÉTT

Rangur tónleikadagur Gospelsystur halda ekki tónleika á sunnudag, eins og fram kom í blaðinu á miðvikudag. Rétt er að þær halda tónleika í Langholtskirkju hinn 15. desember kl. 20.30. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Rangt nafn Í Lesbók sl. Meira
7. desember 2002 | Erlendar fréttir | 563 orð | 1 mynd

Leitað í fjögur ár - án árangurs

FYRIR fjórum árum tóku Indverjinn Jai Palarwal og eiginkona hans að leita að kvonfangi handa elsta syni sínum, í samræmi við hefðir þar í landi. Meira
7. desember 2002 | Landsbyggðin | 125 orð

Lokið við endurbætur á Safnahúsinu

HEILDARTEKJUR bæjarsjóðs Ísafjarðarbæjar og stofnana hans eru áætlaðar 1.880 milljónir kr. en heildargjöld samtals 1.917 milljónir kr. samkvæmt frumvarpi fjárhagsáætlunar 2003. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að tveimur árekstrum. Sá fyrri varð á gatnamótum Háaleitisbrautar og Miklubrautar miðvikudaginn 4. desember síðastliðinn klukkan 16.59. Þar skullu saman blá BMW bifreið og blá Volfswagen Golf bifreið. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Lögregla fann mikið ætlað þýfi í húsleit

TALSVERT af ætluðu þýfi hefur fundist í húsleit lögreglunnar á dvalarstað fjögurra Pólverja sem grunaðir eru um stórfellda þjófnaði að undanförnu. Þrír þeirra eru í gæsluvarðhaldi og sá fjórði á sjúkrahúsi. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð

Mikil hálka á Hellisheiði

TÍU til tólf bílar lentu í árekstrum eða utan vegar á u.þ.b. fimmtán mínútna tímabili síðdegis í gær þegar skyndilega myndaðist mikil hálka á Hellisheiði. Lögreglunni fóru að berast tilkynningar um óhöpp á heiðinni kl. 16.40. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 109 orð

NAAFI kaupir af Streng

NAAFI, opinbert verslunarfyrirtæki innan breska varnarmálaráðuneytisins, hefur valið MBS-Navision og Infostore frá Streng til að halda utan um verslanarekstur í útstöðvum NAAFI um heim allan. Meira
7. desember 2002 | Erlendar fréttir | 198 orð

Neitað um einkaleyfi á mús

HÆSTIRÉTTUR í Kanada neitaði á fimmtudaginn með naumum meirihluta Harvard-háskólanum bandaríska um einkaleyfi á erfðabreyttri mús í Kanada, svonefndri "æxlismús" (á ensku "oncomouse"), sem notuð er við krabbameinsrannsóknir. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 619 orð | 1 mynd

Niðurstaðan ákveðinn léttir

VALGERÐUR Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir að niðurstaða útboðsins á Kárahnjúkavirkjun sé ákveðinn léttir. Ávallt sé óvissa um niðurstöðu útboða, hún hafi í þessu tilfelli t.d. Meira
7. desember 2002 | Erlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Ný stjórn á Grænlandi

TVEIR stærstu stjórnmálaflokkarnir í Grænlandi, jafnaðarmannaflokkurinn Siumut og vinstriflokkurinn Inuit Ataqatigiit, IA, komu sér saman um stjórnarmyndun í fyrrinótt. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Nýtt húsnæði KHÍ tekið í notkun

NÝBYGGING Kennaraháskóla Íslands á Rauðarárholti, Hamar, var tekin formlega í notkun í gær að viðstöddum menntamálaráðherra, starfsliði skólans og öðrum gestum. Meira
7. desember 2002 | Miðopna | 442 orð

Reykjavíkurborg og Landsvirkjun

Borgarstjórinn í Reykjavík vakti máls á því í fjárhagsáætlunarræðu á fimmtudag að tímabært er að losa hlut borgarinnar í Landsvirkjun. Meira
7. desember 2002 | Miðopna | 1230 orð

Samþykkt fjárlög og hálfunnin fjárhagsáætlun

AFGREIÐSLU fjárlaga fyrir árið 2003 er lokið á alþingi. Sitt sýnist hverjum eins og jafnan, þegar stjórnmálamenn fara höndum um skattfé almennings. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Síminn aðalstyrktaraðili Umhyggju

SÍMINN og Umhyggja, félag til stuðnings langveikum börnum, hafa undirritað styrktarsamning sem kveður á um að fyrirtækið verði aðalstyrktaraðili félagsins næstu tvö árin. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 172 orð

Skipstjóri Carlsbergs var undir áhrifum

SKIPSTJÓRINN á ms. Carlsberg AK var undir áhrifum áfengis þegar hann kom að landi í Reykjavíkurhöfn með 17 farþega sem höfðu verið í sjóstangaveiði á Sundunum. Samkvæmt blóðsýni var áfengi í blóði hans 0,98 prómill. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 706 orð | 1 mynd

Smáríkjafræði í brennidepli

Baldur Þórhallsson er nýráðinn dósent í stjórnmálafræði við HÍ. Fæddur á Selfossi 1968, lauk BA-prófi í stjórnmálafræði við HÍ 1991, meistaraprófi við Háskólann í Essex 1994 og doktorsnámi við sama skóla 1999. Stundakennari við HÍ 1995-2000, lektor frá 2000 til 2002. Þá er hann formaður stjórnar Alþjóðamálastofnunar og nýstofnaðs Rannsóknarseturs um smáríki við HÍ. Maki er Felix Bergsson og börn á hann tvö, Álfrúnu Perlu, 10 ára, Guðmund, 12 ára. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 289 orð

Sofnaði undir stýri og ók út í sjó

"ÞAÐ er nú ekki mikið að segja frá. Ég sofnaði nú bara undir stýri," segir Halldór Már Þórisson þegar Morgunblaðið hafði tal af honum í gær en hann ók jeppa sem fór út af veginum um Fellabök í Steingrímsfirði og hafnaði úti í sjó á fimmtudag. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 116 orð

SP Fjármögnun með sambankalán

SP FJÁRMÖGNUN hefur tekið sambankalán fyrir 16 milljónir evra, eða sem nemur 1.360 milljónum króna. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 261 orð

Stefnir í skerðingu réttinda hjá Lífeyrissjóði lækna

FJÁRHAGSLEG staða Lífeyrissjóðs lækna hefur versnað til muna á síðustu þremur árum en raunávöxtun sjóðsins hefur verið neikvæð öll þessi ár eða um 4,2% árið 2000, 2,5% í fyrra og um 4,2% fyrstu átta mánuði þessa árs. Meira
7. desember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 104 orð | 1 mynd

Stolist til byggða

EFTIRVÆNTING skein úr yfir 100 barnaandlitum í göngugötunni í Mjóddinni í gærmorgun þegar von var á tveimur hvítskeggjuðum bræðrum í heimsókn þangað. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 126 orð

Stúdentar vilja sólarhringsopnun í próftíð

STÚDENTAR vilja hafa opið allan sólarhringinn í próftíð og bjóðast nemendur til að vakta byggingar sjálfir. Meira
7. desember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 140 orð

Sumarstarfsmenn 35-40 talsins

LAUN 35-40 sumarstarfsmanna á Leikskólum Reykjavíkur sparast við áformaðar sumarlokanir leikskólanna auk yfirvinnu annarra starfsmanna. Þetta segir Bergur Felixson, framkvæmdastjóri Leikskóla Reykjavíkur. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 549 orð | 2 myndir

Tekjuafgangurinn er 1,5 milljarðar án sölu eigna

ALÞINGI samþykkti í gær fjárlög ársins 2003 en samkvæmt þeim er gert ráð fyrir að tekjuafgangur ríkissjóðs verði um 1,5 milljarðar á næsta ári. Sé hins vegar tekið tillit til sölu eigna verður tekjuafgangur 11,5 milljarðar. Meira
7. desember 2002 | Erlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Tíu drepnir á Gaza

TÍU Palestínumenn voru drepnir í fyrrinótt þegar Ísraelar fóru með um 40 skriðdreka og brynvarða bíla, studda herþyrlum, inn í þéttskipaðar flóttamannabúðir á Gaza-svæðinu, að því er haft var eftir palestínsku hjúkrunarfólki. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 173 orð

Tveggja ára fangelsi fyrir húsbréfafals

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær tveggja ára fangelsisdóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Atla Erni Sævarssyni og Brynjari Tómassyni, fyrir að framvísa til sölu 36 fölsuðum húsbréfum sem hvert var að nafnvirði 1 milljón króna. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 248 orð

Tveir einstaklingar hafa gefið brunna

ÁRLEG jólasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar hefur farið vel af stað í ár og nú þegar hafa safnast ríflega 6 milljónir króna sem nota á til að byggja vatnsbrunna í Mósambík. Að sögn Jónasar Þ. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 279 orð

Útflutningsskylda afnumin?

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra sagði í utandagskrárumræðu á Alþingi í gær, um ástandið á kjötmarkaðnum, að það gæti komið til greina að fella í burtu útflutningsskyldu á lambakjöti. Tók hann þó fram að bændasamtök og aðrir yrðu að koma að því verki. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 242 orð

Verktaki sem byggir á aldargamalli reynslu

IMPREGILO SpA-verktakinn, sem bauð lægst í Kárahnjúkavirkjun, byggir á aldagamalli reynslu í mannvirkjagerð og hefur komið að byggingu um 160 vatnsaflsvirkjana víða um heim. Meira
7. desember 2002 | Miðopna | 735 orð

Viðskiptasíbyljan

Samkvæmt lauslegri athugun hafa um 40% af forsíðum dagblaðanna síðastliðnar vikur verið tileinkuð umfjöllun um viðskipti. Meira
7. desember 2002 | Árborgarsvæðið | 431 orð | 2 myndir

Viðurkenningar fyrir gott aðgengi

ALÞJÓÐADAGUR fatlaðra er 3. desember og notaði Sjálfsbjörg á Suðurlandi daginn til að veita fyrirtækjum og stofnunum viðurkenningar fyrir gott aðgengi. Athöfnin fór fram á Hótel Eldhestum í Ölfusi, sem var eitt þeirra fyrirtækja sem hlutu... Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 237 orð

Vildi skilja trylltan veðhlaupahest eftir í Keflavík

"ÞETTA atvik leiðir hugann að því að við höfum enga aðstöðu hérlendis til að taka við dýrum við svona aðstæður. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 604 orð

Villandi umræða skaðar Atlanta

HAFÞÓR Hafsteinsson, forstjóri Atlanta, segir að villandi umræða og rangar upplýsingar um rammasamning flugfélagsins við utanríkisráðuneytið vegna flutninga fyrir Atlantshafsbandalagið (NATO) hafi verið flugfélaginu skaðlegar. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

VÍS lækkar vextina af bílalánum sínum

VÍS lækkaði vexti af bílalánum sínum um síðustu mánaðamót. Vextir af óverðtryggðum lánum félagsins eru 11,8% en af verðtryggðum lánum 8,3%. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 183 orð | 5 myndir

Yfirlit

Ítalskt fyrirtæki bauð lægst Ítalska fyrirtækið Impregilo SpA átti lægsta tilboðið í bæði stíflu og aðrennslisgöng Kárahnjúkavirkjunar. Tilboð voru opnuð í stjórnstöð Landsvirkjunar í gær. Meira
7. desember 2002 | Erlendar fréttir | 235 orð

Zakajev leystur úr haldi gegn tryggingu í London

AKHMED Zakajev, sendimaður forseta Tétsníu, var handtekinn á Heathrow-flugvelli í London að beiðni rússneskra yfirvalda í fyrrakvöld, fjórum dögum eftir að dönsk yfirvöld létu hann lausan úr fangelsi og höfnuðu beiðni Rússa um að framselja hann. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 179 orð

Þingmenn og borgarfulltrúar funda um legu Sundabrautar

KOSTIR um framtíðarlegu Sundabrautar verða kynntir borgarfulltrúum, þingmönnum Reykjavíkur og samgöngunefnd Alþingis á fundi á næstu dögum. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 100 orð

Þrír dæmdir fyrir líkamsárás

ÞRÍR menn, 18 og 19 ára gamlir, voru í gær dæmdir í fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir líkamsárás fyrir utan skemmtistað í Grindavík í maí í fyrra. Einn maðurinn, sem er átján ára, hlaut 30 daga dóm en hinir 45 og 60 daga. Dómurinn er... Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Æft fyrir aðventutónleika

FJÖLBREYTILEGT tónleikahald er fastur liður á aðventunni í kirkjum og tónleikasölum um allt land. Fátt skapar meiri stemningu í nálægð jólanna en falleg tónlist tileinkuð hátíð ljóssins. Meira
7. desember 2002 | Innlendar fréttir | 893 orð | 1 mynd

Öll hin skæru ljós loguðu

Um þessar mundir er hálf öld síðan Óslóarbúar gáfu Reykvíkingum jólatré í fyrsta sinn. Jónas Ragnarsson segir frá því þegar kveikt var á trénu á Austurvelli. Meira

Ritstjórnargreinar

7. desember 2002 | Leiðarar | 458 orð

Að fyrirbyggja mengunarslys

Hrikalegar afleiðingar olíuslyssins, sem varð er tankskipið Prestige sökk undan norðvesturströnd Spánar, sýna vel hversu mikilvægt er að huga að öryggi skipa, sem annast flutninga á jafnhættulegum farmi, svo og að fyrir hendi séu áætlanir um viðbrögð við... Meira
7. desember 2002 | Staksteinar | 234 orð | 2 myndir

Slæmt fordæmi

Opinberir aðilar hafa komið fram með hugmyndir um verðhækkanir, sem engin krefjandi þörf er fyrir. Þetta segir Viðskiptablaðið. Meira
7. desember 2002 | Leiðarar | 518 orð

Tyrkir og ESB

Á leiðtogafundi Evrópusambandsins í næstu viku er gert ráð fyrir að tíu ríkjum verði boðin aðild að Evrópusambandinu. Meira

Menning

7. desember 2002 | Tónlist | 422 orð

Að syngja slétt eða skreytt

Kvennakór Reykjavíkur flutti "gospel"-söngva, negrasálma og jólalög. Laugardaginn 30. nóvember. Meira
7. desember 2002 | Menningarlíf | 62 orð

Albertína ballerína er eftir Katharine Holabird...

Albertína ballerína er eftir Katharine Holabird í þýðingu Helgu Þórarinsdóttur , en þættir um Albertínu sem byggðir eru á bókunum hafa verið sýndir í Sjónvarpinu um nokkurt skeið. Meira
7. desember 2002 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

Beint í æð

HLJÓMSVEITIN Dr. Gunni með Gunnar Lárus Hjálmarsson í fararbroddi heldur tónleika á Grandrokk í kvöld. "Við ætlum að leika nýtt stöff, margt sem við höfum aldrei spilað áður. Meira
7. desember 2002 | Tónlist | 564 orð | 1 mynd

Boðið til veislu

Joseph Bodin de Boismortier: Sónata nr. 1 í g-moll, Sónata nr. 6 í a-moll. Marin Marais: Svíta í g-moll. Jean-Marie Leclair: Deuxième récréation de musique op. VIII. Philibert de Lavigne: Blómadúettar - La violette, La jachinte, Le chèvre-feuille. Meira
7. desember 2002 | Menningarlíf | 74 orð

Brugðið á leik í gervi jólasveina

JÓLASVEINAVÍSUR Jóhannesar úr Kötlum hafa nú verið færðar í leikbúning og munu nokkrir leikarar Borgarleikhússins bregða sér í gervi nokkurra þjóðsagnapersónanna næstu tvo laugardaga og sunnudaginn 15. desember kl. 15 á Nýja sviðinu. Meira
7. desember 2002 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Börn

Litla blómabókin er eftir Sigríði Ólafsdóttur. Á annarri hverri síðu eru vatnslitateikningar af íslensku blómi eftir listakonuna Önnu Sigríði Björnsdóttur. Meira
7. desember 2002 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd

Börn

Ísstelpan er barnabók eftir danska rithöfundinn Bent Haller í þýðingu Helga Grímssonar . Ísstelpan er safn af fimmtán sögum sem eiga það sameiginlegt að bregða óvenjulegu ljósi á tilveru barna og fullorðinna. Meira
7. desember 2002 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Frásagnir

Hundrað og ein - Ný vestfirsk þjóðsaga , 5. hefti, eftir Gísla Hjartarson er komin út. Í inngangi segir m.a.: "Menn skyldu ekki taka þessum sögum sem sagnfræði á nokkurn hátt. Sumar eru sannar, aðrar lognar og fótur fyrir enn öðrum. Meira
7. desember 2002 | Fólk í fréttum | 239 orð | 2 myndir

Föruneytið og Turnarnir undir nýjum Regnboga

VEGNA mikillar eftirvæntingar vegna annars hluta Hringadróttinssögu, Turnanna tveggja , auk ítrekaðra tilmæla til aðstandenda myndarinnar hér á landi um að sýna fyrsta hlutann Föruneyti hringsins í bíó áður en Turnarnir tveir koma hefur verið ákveðið að... Meira
7. desember 2002 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Gamansögur

Í fréttum er þetta helst hefur að geyma gamansögur af íslenskum fjölmiðlamönnum. Ritstjórar eru Guðjón Ingi Eiríksson og Jón Hjaltason. Fjöldi mismæla í beinni útsendingu, klúðurslegar blaðaauglýsingar, fyrirsagnir og fréttagreinar eru meðal efnistaka. Meira
7. desember 2002 | Leiklist | 561 orð | 1 mynd

Glæpur og refsing

Höfundur: Astrid Lindgren, leikstjóri: Guðjón Sigvaldason, lýsing: Þorsteinn Sigurbergson, tónlistarstjóri: Þórir Ólafsson. Sunnudaginn 1. desember 2002. Meira
7. desember 2002 | Bókmenntir | 673 orð | 1 mynd

Golf er fallegt

Edwin R. Rögnvaldsson, myndvinnsla er í höndum Friðþjófs Helgasonar. Eureka Golf gefur út en bókin er 151 síða í stóru broti. Meira
7. desember 2002 | Tónlist | 452 orð

Góð rödd en betri í lifandi flutningi

Alda Ingibergsdóttir syngur lög eftir Jón Þórarinsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Jón Ásgeirsson, Ragnar H. Ragnar, Þórarin Jónsson, Sigfús Halldórsson, Mozart, Lehàr, Jóhann Strauss, Arditi, Gershwin og Bernstein. Meðleikari á píanó er Ólafur Vignir Albertsson. Útg.: Alda Ingibergsdóttir/Fermata 2002. Meira
7. desember 2002 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður er algjört bíó

UM síðustu helgi hófust loksins reglubundnar sýningar í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Bíóið sögufræga hefur verið í umsjá Kvikmyndasafns Íslands undanfarin ár og eru sýningarnar einnig fyrir tilstuðlan safnsins. Meira
7. desember 2002 | Tónlist | 595 orð | 1 mynd

Hinn dansandi Bach upprisunnar

J.S. Bach: Jólaóratórían, kantata 4-6. Marta G. Halldórsdóttir (S), Monica Groop (A), Gunnar Guðbjörnsson (T), Andreas Schmidt (B), Mótettukór Hallgrímskirkju og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Föstudaginn 6. desember kl. 19.30. Meira
7. desember 2002 | Fólk í fréttum | 108 orð

Hjónaband Nicolas Cage og Lisu Marie...

Hjónaband Nicolas Cage og Lisu Marie Presley fór í vaskinn vegna gamallar unnustu Cage . Meira
7. desember 2002 | Menningarlíf | 822 orð | 1 mynd

Hlustaði á píanókonserta í útvarpinu og söng með Diddú

EDDA Hrund Harðardóttir sópransöngkona þreytir frumraun sína á tónleikum í Salnum í dag kl. 16.00 en meðleikari hennar er Richard Simm píanóleikari. Tónleikana kallar Edda Hrund Tóna Evrópu. Meira
7. desember 2002 | Fólk í fréttum | 496 orð | 1 mynd

Í "list-rænum" stellingum

Leikstjórn: Steven Soderbergh. Handrit: Coleman Hough. Kvikmyndataka: Steven Soderbergh. Aðalhlutverk: Blair Underwood, Julia Roberts, David Hyde Pierce, Catherine Keener, Mary McCormack. Lengd: 103 mín. Bandaríkin, Miramax Films, 2002. Meira
7. desember 2002 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Klassísk jólaveisla í tónum

KAMMERHÓPUR Salarins, KaSa, býður stórfjölskyldunni til klassískrar jólaveislu í Salnum kl. 16 á morgun, sunnudag. Tónleikarnir eru í Tíbrárröðinni og verða þar flutt vinsæl kammerverk og jólalög. Meira
7. desember 2002 | Tónlist | 435 orð

Klassísk skemmtitónlist

Blásarakvintett Reykjavíkur og félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands fluttu verk eftir Joseph Haydn, Josef Triebensee og W.A. Mozart. Þriðjudagurinn 3. desember 2002. Meira
7. desember 2002 | Menningarlíf | 203 orð | 1 mynd

Lambsullin í endurnýjun lífdaga

MYNDLISTARKONURNAR Anna Þóra Karlsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir vinna saman undir nafninu Tó-Tó og opna sýningu í Gallerí Skugga, Hverfisgötu 39, í dag, laugardag, kl. 17. Þar sýna þær flókareyfi úr lambsull. Meira
7. desember 2002 | Fólk í fréttum | 662 orð | 2 myndir

Leikið með formið

Gerðuþaðsjálfur, diskur Eyjólfs Eyvindssonar sem kallar sig Sesar A. Lög eftir Sesar A, ýmist einan eða í samvinnu við aðra; Samúel Jón Samúelsson, Gísla Galdur Þorgeirsson, Hjörleif Jónsson og Kristin Ágústsson. Meira
7. desember 2002 | Menningarlíf | 450 orð

Listasafn Íslands Myndlistarleiðangur fyrir börn í...

Listasafn Íslands Myndlistarleiðangur fyrir börn í fylgd ævintýrapersóna og Höllu Margrétar Jóhannesdóttur leikara kl. 11-12. Gerðarsafn Guðbergur Bergsson verður með leiðsögn um sýninguna Kyrr birta kl. 15. Syngjandi jól verða í Hafnarborg kl. Meira
7. desember 2002 | Tónlist | 677 orð

Lífið andspænis dauðanum

Kammerkór Suðurlands flutti tónlist eftir Fauré, Duruflé, Alain, Atla Heimi Sveinsson, Þorkel Sigurbjörnsson, Jakob Hallgrímsson, Jóhn Leifs, Taverner og Kodály. Einsöngvari: Loftur Erlingsson, meðleikari á orgel: Steingrímur Þórhallsson; stjórnandi: Hilmar Örn Agnarsson. Hildur Hákonardóttir sá um listræna uppsetningu og tæknimaður var Yngvi Karl Jónsson. Fimmtudagskvöld 28.11 kl. 20.30. Meira
7. desember 2002 | Tónlist | 685 orð | 1 mynd

Meistaraverk

Kammersveit Reykjavíkur, kór og einsöngvararnir Marta Halldórsdóttir, Sverrir Guðjónsson og Bergþór Pálsson flytja Tímann og vatnið eftir Atla Heimi Sveinsson við ljóð Steins Steinars, stjórnandi Paul Zukofsky. Útgáfa: CPO, Þýskalandi. Meira
7. desember 2002 | Tónlist | 429 orð | 1 mynd

Ný rödd

Salbjörg Hotz: Sýn af eldi - sönglagaflokkur. Ljóð: Eðvarð T. Jónsson. Söngur: Signý Sæmundsdóttir (sópran), Bergþór Pálsson (bariton). Píanómeðleikur: Salbjörg Hotz. Upptaka og hljóðvinnsla: Halldór Víkingsson. Upptökustaður: Víðistaðakirkja í Hafnarfirði í apríl 2001. Útgáfa: Fermata FM 019. Heildarlengd: 65'29. Meira
7. desember 2002 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Pistlar

Orð í eyra - óumbeðnar athugasemdir nefnist bók Karls Th. Birgissonar blaðamanns. Í henni birtist úrval greina og pistla Karls og er m.a. leitað svara við spurningum á borð við: Af hverju er Guðni Ágústsson svona undarlegur? Meira
7. desember 2002 | Menningarlíf | 374 orð | 1 mynd

"Veikustu raddirnar eru eins og lykt"

NÝTT orgel Laugarneskirkju verður vígt við messu kl. 11.00 á morgun. Orgelið smíðaði Björgvin Tómasson, orgelsmiður í Mosfellsbæ. Fullbúið verður það með 28 raddir ásamt klukkuspili. Vígslutónleikar verða í kirkjunni kl. Meira
7. desember 2002 | Menningarlíf | 348 orð | 1 mynd

Sameinast í nýrri tónlistarhátíð

UP NORTH! heitir stór ný tónlistarhátíð sem haldin er í Dyflinni á Írlandi um þessar mundir, en markmið hátíðarinnar er að kynna írska og norræna samtímatónlist. Meira
7. desember 2002 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Vitfirringur keisarans eftir Jaan Kross. Hjörtur Pálsson þýddi. Bókin er ástar- og sakamálasaga en jafnframt dæmisaga um eðli og afleiðingar valds og harðstjórnar. Höfundurinn er einn virtasti höfundur Eistlendinga. Meira
7. desember 2002 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Snuðra og Tuðra í jólabakstri heitir...

Snuðra og Tuðra í jólabakstri heitir myndabók eftir Iðunni Steinsdóttur með myndum eftir Önnu Cynthiu Leplar. Snuðra og Tuðra eru ekki af baki dottnar í prakkaraskapnum. Meira
7. desember 2002 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Stórsöngvaraveisla í Kaplakrika

SPARISJÓÐUR Hafnarfjarðar verður 100 ára nú í desember og af tilefninu býður Sparisjóðurinn til tónleikaveislu í Kaplakrika á morgun kl. 14. Kristján Jóhannsson er í fararbroddi margra tónlistarmanna. Fram koma m.a. Meira
7. desember 2002 | Menningarlíf | 43 orð

Stuttsýning í Galleríi Fold

ÓLÖF Kjaran opnar sýningu í Rauðu stofunni í Galleríi Fold, Rauðarárstíg, kl. 15 í dag. Sýninguna nefnir listakonan Undir og ofan á og stendur hún til 13. desember. Meira
7. desember 2002 | Menningarlíf | 70 orð

Sýnir í Galleríi Hringlist

FJÓLA Jóns opnar sýningu á verkum sínum í Galleríi Hringlist, Hafnargötu 16, Keflavík, í dag. Á sýningunni verða verk sem hún hefur unnið að undanfarið ár. Meira
7. desember 2002 | Menningarlíf | 192 orð | 1 mynd

Söngsveitin Fílharmónía syngur inn jólin

KOMIÐ er að árlegum aðventutónleikum Söngsveitarinnar Fílharmóníu og verða þeir haldnir í Langholtskirkju á morgun, sunnudag, kl. 17 og á þriðjudagskvöld kl. 20.30. Einsöngvari er Sigrún Hjálmtýsdóttir. Meira
7. desember 2002 | Tónlist | 527 orð | 1 mynd

Vísnasöngur af bestu sort

Anna Pálína söngur, Gunnar Gunnarsson hammondorgel og píanó, Kristinn Árnason gítar, Gunnar Hrafnsson bassa og Pétur Grétarsson trommur og slagverk. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson leikur á gítar í einu lagi og samdi flesta texta. Dimma 9. 2002. Meira
7. desember 2002 | Fólk í fréttum | 241 orð | 1 mynd

Þrívíður búálfur

HAFINN er undirbúningur að því að búa til tölvuteiknimynd eftir sögunum um Benedikt búálf. Benedikt vaknaði til lífsins árið 1999 þegar fyrsta bókin um hann kom út. Meira
7. desember 2002 | Menningarlíf | 54 orð | 1 mynd

Ævisaga

Tolkien - ævisaga er eftir Michael White í þýðingu Ágústs Borgþórs Sverrissonar . Farið er yfir ævi rithöfundarins og fræðimannsins Tolkiens sem m.a. hefur notið frægðar fyrir Hringadróttinssögu og Hobbitann. Meira

Umræðan

7. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 737 orð

Af dagbókarblöðum og DV

ÉG var að lesa skrítna grein á miðsíðu DV nú í vikunni; nafnlausa. Hún heitir Þorir Matthías. Þetta virðist vera einhvers konar rauð dula, en hefur engin áhrif á mig vegna þess ég er ekki naut. Þorir hvað? Meira
7. desember 2002 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Af hverju stafar þessi þögn?

"Þegar búið er að feðra Íslendingasögurnar geta handhafar þessara virðulegu embætta snúið sér að fornum kveðskap." Meira
7. desember 2002 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Aftur til fortíðar - því miður

"Von okkar hefur verið sú að ráðamenn þjóðarinnar sjái sér hag í uppbyggingu einkaframtaksins..." Meira
7. desember 2002 | Aðsent efni | 361 orð | 1 mynd

Allt í lagi að brjóta lögin komist það ekki upp!

"Það er sem sagt allt í lagi að fara á svig við lögin ef allir eru sammála um að þegja um það." Meira
7. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 420 orð

Áfellisdómur um úrvalsbækur

VIÐ sem stöndum að útgáfu íslenskra barnabóka furðum okkur á þeim ummælum sem féllu í ritdómi Friðriku Benónýsdóttur í bókablaði Morgunblaðsins þann 4. desember sl. um íslenskar barnabækur og útgefendur þeirra. Meira
7. desember 2002 | Aðsent efni | 544 orð | 1 mynd

Árangursríkt átak hjá Félagsþjónustunni

"Átakið hefur sparað talsverða fjármuni en meira er um vert að það hefur aukið lífsgæði stórs hóps." Meira
7. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 117 orð

Áskorun til prófasts

BRÁTT líður að því að nýr vígslubiskup verði skipaður að Hólum. Valinkunnir heiðursmenn hafa setið staðinn undanfarin ár. Nokkrir hafa verið nefndir sem eftirmenn séra Bolla Gústafssonar og þar á meðal séra Hannes Blandon prófastur í Eyjafirði. Meira
7. desember 2002 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Bílastæðahús í Tjörninni

"Hér er um rándýra framkvæmd að ræða sem getur ekki með nokkru móti staðið undir sér rekstrarlega." Meira
7. desember 2002 | Aðsent efni | 1002 orð | 1 mynd

Brautryðjandinn Axel Andrésson

"Nafn Axels Andréssonar hefur því miður oft gleymst þegar frumherja knattspyrnunnar er getið; einnig handboltans." Meira
7. desember 2002 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Eiga mannvísindi heima í raunvísindum?

"Raunvísindamenn vinna ekki í tómarúmi því þeir eru hluti af samfélaginu með öllum þeim skyldum sem því fylgir." Meira
7. desember 2002 | Aðsent efni | 437 orð | 1 mynd

Elliðaárnar á uppleið?

"Mikilvægu búsvæði var fórnað af tómum klaufaskap og hugsunarleysi." Meira
7. desember 2002 | Aðsent efni | 327 orð | 1 mynd

Eru þingsályktanir bara orðin tóm?

"Allt íslenskt sjónvarpsefni sem og íslenskar kvikmyndir ættu að vera textaðar, annað er mismunun." Meira
7. desember 2002 | Aðsent efni | 374 orð | 1 mynd

Fjársjóður atvinnulífsins

"Tengsl milli fyrirtækja og háskóla þurfa að stóraukast." Meira
7. desember 2002 | Aðsent efni | 625 orð | 1 mynd

Framfarir eða stöðnun

"Hagkvæmar virkjanir varða veginn til blómlegs og fjölskrúðugs atvinnulífs og skjóta stoðum undir mennta- og velferðarkerfi..." Meira
7. desember 2002 | Aðsent efni | 649 orð | 1 mynd

Grunnskyldur stjórnmálamanna

"Höfuðatriðið hlýtur ætíð að snúast um viðhald, umbætur og uppgang lýðræðisins." Meira
7. desember 2002 | Aðsent efni | 820 orð | 1 mynd

Hefja á undirbúning að byggingu nýs Herjólfs nú þegar

"Það er ekki auðvelt að finna notaða ferju sem hentar til siglinga á þessari siglingaleið því slík ferja verður að uppfylla strangar öryggiskröfur." Meira
7. desember 2002 | Aðsent efni | 591 orð | 1 mynd

Hugmyndafræðilegar forsendur að atferli Landsvirkjunar

"Tillögur um allar þessar stórvirkjanir áttu kveikju sína í draumum ofurverkfræðingsins og stórstífluhugsuðarins Stalíns." Meira
7. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 311 orð | 1 mynd

Hver er drengurinn á kápumyndinni?

ÞESSARAR spurningar hafa ýmsir spurt mig, frá því að bók mín Ísland í hers höndum kom út fyrir skömmu. Svar mitt er: "Ég veit það því miður ekki. Meira
7. desember 2002 | Aðsent efni | 840 orð | 1 mynd

Ísland og Niflungahringurinn

"Wagnerhátíðin í Bayreuth hefur löng-um verið Mekka fyrir aðdáendur Richards Wagners um allan heim." Meira
7. desember 2002 | Aðsent efni | 664 orð | 1 mynd

Jafnrétti í launaumslagið

"Það er mjög alvarlegt þegar róttækar breytingar á launakerfi hins opinbera valda því að það hægir á ferlinu til jafnréttis." Meira
7. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 171 orð

Kaffisetrið ÉG fékk mér að borða...

Kaffisetrið ÉG fékk mér að borða í Kaffisetrinu á Laugavegi 103 nýlega. Vil ég þakka fyrir góðan mat og frábæra þjónustu. Takk fyrir mig. Jóhann Guðmundsson. Meira
7. desember 2002 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

Loksins, sumarlokanir í reykvískum leikskólum

"Sumaropnun er á kostnað barnanna. Eins og staðan er núna getur verið að sá starfsmaður sem barnið þitt tengist mest sé í fríi á öðrum tíma en barnið þitt og besti vinurinn er líka í fríi á öðrum tíma." Meira
7. desember 2002 | Aðsent efni | 723 orð | 1 mynd

SCHENGEN-aðild og hindrunarlaust aðgengi útlendinga

"Annmarkarnir eru farnir að koma fram hver af öðrum." Meira
7. desember 2002 | Aðsent efni | 673 orð | 1 mynd

Stafrænt sjónvarp

"Tímamörkin eru vissulega metnaðarfull." Meira
7. desember 2002 | Aðsent efni | 440 orð | 2 myndir

Stoðþjónusta fatlaðra barna á Snæfellsnesi

"Góð stoðþjónusta er grundvöllur bættra lífsgæða fatlaðra barna." Meira
7. desember 2002 | Aðsent efni | 673 orð | 1 mynd

Svindlið og samkeppnin

"Versta misnotkunin felst þó í afslætti frá erlendum vörureikningum." Meira
7. desember 2002 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

Tímabært Reykjavíkurbréf

"Fyrir hönd hins íslenska tónlistariðnaðar skal þakkað fyrir afar tímabær og vel ígrunduð skrif." Meira
7. desember 2002 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Tóm steypa á Alþingi

"Veit ríkisstjórn Íslands að verið er að fjárfesta í fyrirtækjum sem framleiða steypuvörur úti í bæ fyrir almannafé?" Meira
7. desember 2002 | Aðsent efni | 835 orð | 1 mynd

Umferðarmannvirki eða umhverfisslys?

"Gatnamót með slaufum eru öruggasti kosturinn." Meira
7. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 320 orð | 1 mynd

Um raforkuverð og fleira

FYRIR nokkru skrifaði Úrsúla Jünemann lesendabréf í Morgunblaðið. Í bréfinu koma fram furðulegir fordómar í garð Landsvirkjunar og starfsmanna fyrirtækisins. Ekki verður hér fjallað frekar um skoðanir Úrsúlu. Meira
7. desember 2002 | Aðsent efni | 730 orð | 1 mynd

Valur og íþróttir austan Lækjar

"Hið nýja deiliskipulag vekur spurningar um hvaða hugsun liggi því til grundvallar." Meira
7. desember 2002 | Aðsent efni | 559 orð | 1 mynd

Vandræði... enn og aftur

"Stefnumótendur og ráðamenn í þessum málaflokki hafa hvorki tekið nægilegt tillit til breyttra og nútímalegra umhverfisviðhorfa né nýrra atvinnuhátta." Meira
7. desember 2002 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Veðurstofan í vanda

"Núna vantar Veðurstofu stærri skammt af skattpeningum okkar til þess að viðhalda staðnaðri stofnun og stöðnuðum vinnubrögðum sínum..." Meira
7. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 390 orð | 1 mynd

Vér mótmælum óréttlæti!

ÞAÐ er satt að segja undarlegt viðhorf sem virðist ríkjandi hjá yfirvöldum í garð íslenskrar tónlistar. Er þá ekki skírskotað til lítils stuðnings þeirra við útflutning tónlistar, né heldur hins óbyggða tónlistarhúss, sem löngu er tímabært. Meira
7. desember 2002 | Aðsent efni | 1156 orð | 1 mynd

Virkjunarrannsóknir og mat á umhverfisáhrifum

"Vísindamenn og sérfræðingar rannsaka áhrif framkvæmdar á umhverfið. Það er hins vegar ekki í þeirra verkahring né framkvæmdaaðila að fella dóma um það hvort framkvæmd sé leyfð." Meira
7. desember 2002 | Aðsent efni | 337 orð | 1 mynd

Það kostar lítið að gleðja

"Leit eftir aðstoð innanlands hefur aukist verulega." Meira
7. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu kr.

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu kr. 10.034 til styrktar Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Þær heita Silja Ingólfsdóttir, Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir, Bramislava Ristic, Elín Broddadóttir og Embla Sól... Meira

Minningargreinar

7. desember 2002 | Minningargreinar | 663 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR JÓNSSON

Guðmundur Jónsson, fyrrverandi skólastjóri Bændaskólans á Hvanneyri, fæddist á Torfalæk í Austur-Húnavatnssýslu 2. mars 1902. Hann andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 28. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 6. desember. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2002 | Minningargreinar | 3026 orð | 1 mynd

KRISTRÚN J. KARLSDÓTTIR

Kristrún J. Karlsdóttir fæddist í Keflavík 14. ágúst 1928. Hún lést í Sjúkrahúsinu á Húsavík 26. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2002 | Minningargreinar | 1578 orð | 1 mynd

LILJA MATTHILDUR FRANSDÓTTIR

Lilja Matthildur Fransdóttir fæddist á Stokkseyri 17. nóvember 1922. Hún lést 26. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Anna Jónasdóttir og Frans Villiam Tuomikoski frá Finnlandi. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2002 | Minningargreinar | 153 orð | 1 mynd

PÁLL ÓLAFSSON

Páll Ólafsson fæddist í Keflavík hinn 27. september 1938. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 19. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 27. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2002 | Minningargreinar | 516 orð | 1 mynd

SIGURJÓNA GOTTLIEBSDÓTTIR

Sigurjóna Gottliebsdóttir fæddist í Ólafsfirði 1. maí 1918. Hún lést á Dvalarheimilinu Hornbrekku í Ólafsfirði hinn 1. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gottlieb Halldórsson, bóndi í Burstabrekku í Ólafsfirði, f. 4. ágúst 1890, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2002 | Minningargreinar | 226 orð | 1 mynd

SIGURLINNI SIGURLINNASON

Sigurlinni Sigurlinnason fæddist í Hafnarfirði 12. júní 1927. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Garðakirkju 6. desember. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2002 | Minningargreinar | 4473 orð | 1 mynd

VALTÝR ÞÓR VALTÝSSON

Valtýr Þór Valtýsson fæddist í Hergilsey í Vestmannaeyjum 25. maí 1955. Hann lést í Vestmannaeyjum 1. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Valtýr Snæbjörnsson, f. 24. apríl 1923, d. 10. febrúar 1998, og Erla J. E. Gísladóttir, f. 26. október 1927. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2002 | Minningargreinar | 3449 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR ÞÓRÐARSON

Þórður Þórðarson bifreiðastjóri og framkvæmdastjóri á Akranesi fæddist 26. nóvember 1930. Hann lést á heimili sínu hinn 30. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Þórður Þ. Þórðarson fv. bifreiðastj. og framkvstj., f. 23. ágúst 1899, d. 22. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 126 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Langa 135 119 121...

ALLIR FISKMARKAÐIR Langa 135 119 121 383 46,211 Lúða 970 240 505 240 121,130 Sandkoli 75 70 75 54 4,030 Skarkoli 242 180 190 1,723 327,058 Skata 165 165 165 20 3,300 Skötuselur 360 240 349 2,793 975,813 Steinbítur 129 50 126 3,480 437,252 Tinda-skata 10... Meira
7. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 94 orð | 1 mynd

Farþegafjöldi easyJet tvöfaldast

EASYJET, sem sameinaðist Go fyrr á þessu ári og er stærsta lággjaldaflugfélag Evrópu, flutti tæplega 1 1/2 milljón farþega í síðasta mánuði, sem er 115% fjölgun frá sama mánuði í fyrra. Sætanýting véla easyJet lækkaði úr 85,2% í fyrra í 80,5% í ár. Meira
7. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 419 orð | 1 mynd

Forstjóri AcoTæknivals lætur af störfum

MAGNÚS Norðdahl forstjóri AcoTæknivals hf. hefur sagt upp starfi sínu en mun starfa til 30. júní á næsta ári. Magnús, sem tók við starfinu í október í fyrra, segir að ástæður uppsagnarinnar séu þær að nú séu tímamót hjá honum. Meira
7. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 210 orð

Framkvæmdastjóri Frumherja eignast meirihluta í félaginu

ÓSKAR Eyjólfsson, framkvæmdastjóri Frumherja hf., mun væntanlega innan tíðar eignast meirihluta í félaginu, eða 50,16%. Gert er ráð fyrir að í kjölfarið verði óskað eftir afskráningu Frumherja af tilboðsmarkaði Kauphallar Íslands. Meira
7. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

Framkvæmdastjóri McDonald's segir upp

FRAMKVÆMDASTJÓRI McDonald's, Jack Greenberg, hefur sagt starfi sínu lausu frá og með næstu áramótum. Meira
7. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 168 orð

Límtrésframleiðslan fær gæðavottun

LÍMTRÉ hf. á Flúðum er fyrsta fyrirtækið í dreifbýli á Íslandi sem fær vottað gæðakerfi samkvæmt alþjóðlega gæðastjórnunarstaðlinum ISO 9001 og þriðja fyrirtækið í byggingariðnaði hér á landi. Meira
7. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 134 orð | 1 mynd

Síðasta útskrift FrumkvöðlaAUÐAR

Í gær útskrifuðust 26 konur af sjötta og síðasta námskeiði FrumkvöðlaAUÐAR. Samtals hafa 162 konur útskrifast af námskeiðinu á síðastliðnum þremur árum. Hvert námskeið stóð yfir í fjóra mánuði. Meira
7. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 282 orð

Stefnir í baráttu um Crédit Lyonnais

STÆRSTI banki Frakklands, BNP Paribas, varð hlutskarpastur í samkeppni um hlut franska ríkisins í Crédit Lyonnais, að því er kemur fram í The Economist . Meira
7. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 171 orð

Svíar vilja eldisþorsk

SÆNSKIR neytendur sneiða hjá villtum þorski í kjölfar frétta af bágu ástandi þorskstofna. Á sama tíma hefur norskur eldisþorskur haldið innreið sína í sænska stórmarkaði. Framboðið er enn sem komið er mjög takmarkað , aðeins um eitt tonn af flökum á... Meira
7. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Tveir bátar seldir til útlanda

ÞORBJÖRN-Fiskanes hefur undirritað samning um sölu á tveimur bátum í eigu félagsins og sá þriðji er til sölu. Meira
7. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 357 orð | 1 mynd

United Airlines á barmi gjaldþrots

BANDARÍSKA flugfélagið United Airlines, annað stærsta flugfélag í heimi, á í alvarlegum fjárhagserfiðleikum og óvissa ríkir um framtíð þess. Meira
7. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 499 orð

Yfirtökutilboði í HoF hafnað

STJÓRN bresku smásölukeðjunnar House of Fraser (HoF) hafnaði í gær staðgreiðslutilboði TBH Investments Ltd. í alla hluti í félaginu. Tilboðið hljóðaði upp á 85 pens á hlut, sem nemur 197 milljónum punda, eða 26,4 milljörðum króna. Meira

Daglegt líf

7. desember 2002 | Neytendur | 261 orð | 2 myndir

180% verðmunur var á gullaugakartöflum

Bónus reyndist vera með ódýrustu matarkörfuna en 10-11 með þá dýrustu í verðkönnun sem Neytendasamtökin á Akureyri gerðu í sex matvöruverslunum á Akureyri, hinn 28. nóvember síðastliðinn. Meira
7. desember 2002 | Neytendur | 352 orð | 2 myndir

Jólaljós vekja athygli

JÓLASERÍUR með ljósleiðara, sem minna einna helst á norðurljósin þar sem þau skipta litum í trjánum, hafa vakið athygli bæði innanlands og utan. Meira
7. desember 2002 | Neytendur | 178 orð

Norskir neytendur vilja vistvænar vörur

Á meðan sjö af hverjum tíu Norðmönnum skoða upplýsingar um hversu varan er vistvæn áður en þeir kaupa pappírsvörur til heimilisins og þvottavél, skoða einungis fjórtán af hundrað sams konar upplýsingar áður en þeir kaupa sér gistingu á hóteli. Meira
7. desember 2002 | Neytendur | 64 orð | 1 mynd

Samlokubakkar

Sómi ehf. hefur hafið framleiðslu á samlokubökkum sem henta til hverskyns funda- og veisluhalda. Meira
7. desember 2002 | Neytendur | 152 orð | 1 mynd

Samræmdar flokkunarmerkingar hjá Sorpu

Á endurvinnslustöðvum Sorpu er verið að taka í notkun nýjar merkingar á gámum og tunnum fyrir úrgang. Um er að ræða merkingar sem Fenúr (Fagráð um endurnýtingu og úrgang) hefur séð um að hanna og gefa út og eru ætlaðar til notkunar á landsvísu. Meira

Fastir þættir

7. desember 2002 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 7. desember, er sextug Elísabet Guðmundsdóttir, leiðbeinandi, Skúlagötu 40a, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Sveinn Jónsson, löggiltur endurskoðandi . Elísabet tekur á móti ættingjum og vinum í dag kl. Meira
7. desember 2002 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í tilefni af 60 ára afmæli sínu tekur Sjöfn Jónasdóttir, Krókahrauni 4, Hafnarfirði, á móti gestum í veislusal við Íþróttahúsið að Ásvöllum, Hafnarfirði. Veislan hefst kl. 19 í dag, laugardaginn 7. desember. Meira
7. desember 2002 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Í gær, föstudaginn 6. desember, varð níræð María Þorsteinsdóttir frá Eyri, Jófríðarstaðavegi 10, Hafnarfirði. María dvelur nú á Sólvangi í Hafnarfirði og þar tekur hún á móti gestum kl. 15-18 í dag, laugardaginn 7.... Meira
7. desember 2002 | Fastir þættir | 275 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Engin töfralausn er til á vanda sagnhafa í sex hjörtum og á endanum verður hann sennilega að treysta á getspeki sína. En kúnstin í brids er oft sú að breyta hreinni ágiskun í "útreiknaða" ágiskun. Suður gefur; allir á hættu. Meira
7. desember 2002 | Fastir þættir | 293 orð | 1 mynd

Draga ónæmisviðbrögð til dauða?

Vísindamenn í Hong Kong telja að þeir hafi nú komist að því hvernig flensa getur breyst í banvæna plágu. Tilgáta þeirra er sú að andlát, sem tengst hafa sérstaklega skæðum afbrigðum inflúensu, megi rekja til þess hvernig sjálft ónæmiskerfið bregst við. Meira
7. desember 2002 | Í dag | 2491 orð | 1 mynd

Hátíðardagur í Laugarneskirkju

ÞAÐ verður margt á döfinni í Laugarneskirkju sunnudaginn 8. desember í tilefni þess að nýtt orgel verður vígt og formlega tekið í notkun. Kl. 11 verður messa og sunnudagaskóli, þar sem sr. Meira
7. desember 2002 | Fastir þættir | 814 orð

Íslenskt mál

Í þeim gleðum er nú brúkast á landi voru er lítil skynsemi og enn minni nytsemi til nokkurs lærdóms," segir í texta frá 18. öld - og virðist fátt hafa breyst síðan þá. Meira
7. desember 2002 | Dagbók | 64 orð

Jólin 1891

Fullvel man ég fimmtíu' ára sól, fullvel meir en hálfrar aldar jól, man það fyrst, er sviptur allri sút sat ég barn með rauðan vasaklút. Meira
7. desember 2002 | Í dag | 2796 orð | 1 mynd

(Lúk. 21 ).

Guðspjall dagsins: Teikn á sólu og tungli. 2. sunnudagur í jólaföstu. Meira
7. desember 2002 | Fastir þættir | 349 orð | 1 mynd

Miskunnsami Samverjinn

TÍÐ umferðarslys leiða hugann að ábyrgð fólks sem kemur að slysstað. Það að koma að slysi hlýtur alltaf að vekja ugg í brjósti hvers og eins, af hvaða tagi sem slysið er. Hugsunin vaknar - hvað bíður mín? Meira
7. desember 2002 | Dagbók | 818 orð

(Orðskv. 28, 1.)

Í dag er laugardagur 7. desember, 341. dagur ársins 2002, Ambrósíumessa. Orð dagsins: Hinir óguð-legu flýja, þótt enginn elti þá, en hinir réttlátu eru öruggir eins og ungt ljón. Meira
7. desember 2002 | Fastir þættir | 128 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 d5 2. exd5 Rf6 3. d4 Bg4 4. Rf3 Dxd5 5. Rc3 Df5 6. Bd3 Dh5 7. Bf4 Rc6 8. Bb5 Bxf3 9. gxf3 O-O-O 10. Bxc6 bxc6 11. Dd3 Kb7 12. O-O-O Da5 13. Hhg1 e6 14. Be5 Re8 15. Dc4 Hg8 16. Re4 Db5 17. Dc3 Be7 18. Hd3 Rf6 19. Dd2 Kc8 20. Kb1 Rd7 21. Hb3 Da6 22. Meira
7. desember 2002 | Fastir þættir | 750 orð | 1 mynd

Streitan má ekki ýta ánægjustundum til hliðar um jólin

Lesendur Morgunblaðsins geta komið spurningum varðandi sálfræði-, félagsleg og vinnutengd málefni til sérfræðinga á vegum persona.is. Senda skal tölvupóst á persona@persona.is og verður svarið jafnframt birt á persona.is. Meira
7. desember 2002 | Viðhorf | 810 orð

Ungir menn og gamlar konur

Þrátt fyrir að kjósendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins ættu ekki að kjósa konur á framboðslistann vegna þess að þær eru konur töldu margir nauðsynlegt að kjósa unga karla á listann, að nokkru leyti vegna þess að þeir eru ungir. Meira
7. desember 2002 | Fastir þættir | 461 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI komst að þeim ósköpum í gær að hann væri plebbi. Það var ákveðið áfall fyrir Víkverja að komast að þessum sannleika um sjálfan sig og enn verra að ábendingin kom þaðan sem síst skyldi, nefnilega úr blaði allra landsmanna. Meira

Íþróttir

7. desember 2002 | Íþróttir | 161 orð

Bræður frá Júgóslavíu í Borgarnes

JÚGÓSLAVNESKIR körfuboltabræður, Darko Ristic og Milos Ristic, eru væntanlegir til Borgarness um næstu helgi. Þeir verða löglegir með Skallagrími hinn 17. desember, í tæka tíð fyrir fallslaginn við Val sem fram fer þremur dögum síðar. Meira
7. desember 2002 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Eradze löglegur með Íslandi á HM í Portúgal?

ÞRÍR þekktir erlendir íþróttamenn, sem allir hafa leikið hér á landi í nokkur ár, fá að öllum líkindum íslenskan ríkisborgararétt fyrir áramót. Meira
7. desember 2002 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

* GUNNAR Gunnarsson verður eftirlitsmaður á...

* GUNNAR Gunnarsson verður eftirlitsmaður á leik Barcelona og Essen í EHF-bikarnum í handknattleik sem fram fer í Barcelona í dag. Þar eiga Patrekur Jóhannesson, Guðjón Valur Sigurðsson og félagar þeirra afar erfiðan útileik fyrir höndum. Meira
7. desember 2002 | Íþróttir | 60 orð

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur Evrópuleikur Seltjarnarnes: Grótta/KR -...

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur Evrópuleikur Seltjarnarnes: Grótta/KR - Álaborg 16.30 1. deild karla, Essodeild: Ásgarður: Stjarnan - Fram 17 Akureyri: Þór - Selfoss 16 1. deild kvenna, Essodeild: KA-heimili: KA/Þór - Víkingur 16 Sunnudagur 1. Meira
7. desember 2002 | Íþróttir | 212 orð

Hilmar átti ekki að fá laun

"ÞETTA virðist allt ætla að blessast," sagði Hilmar Þórlindsson, handknattleiksmaður hjá spænska liðinu Cangas, í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Meira
7. desember 2002 | Íþróttir | 399 orð

ÍBV engin fyrirstaða fyrir Val

ÞAÐ kom engum á óvart að Valsmenn völtuðu yfir Eyjamenn í 1. deild karla í handknattleik í gærkvöldi. Fyrstu 15 mínútur leiksins náðu Eyjamenn að trufla leik toppliðs Vals en þegar upp var staðið skildu 13 mörk liðin að en Valur sigraði, 28:15. Meira
7. desember 2002 | Íþróttir | 1549 orð | 1 mynd

ÍR hrellir efstu liðin

ÍR-INGAR halda áfram að hrella efstu lið deildarinnar í körfuknattleik, þeir slógu KR-inga út úr bikarnum í vikunni og í gærkvöldi lögðu þeir Keflvíkinga og komu þannig í veg fyrir að liðið kæmist í efsta sæti ásamt KR. Grindvíkingar nýttu sér þetta, lögðu Njarðvíkinga og komust á toppinn við hlið KR. Snæfell vann Val og á Sauðárkróki unnu heimamenn Hvergerðinga. Meira
7. desember 2002 | Íþróttir | 77 orð

Jóhann til Grindavíkur?

JÓHANN R. Benediktsson, leikmaður Keflvíkinga, mun líklega leika næstu þrjú árin með Grindvíkingum, en munnlegt samkomulag náðist milli félaganna á dögunum. Meira
7. desember 2002 | Íþróttir | 337 orð | 1 mynd

* KHALYL Enrique Gutierrez Torres, handknattleiksmaður...

* KHALYL Enrique Gutierrez Torres, handknattleiksmaður frá Púertó Ríkó , hefur að undanförnu æft með 1. deildarliði HK . Að sögn Hilmars Sigurgíslasonar , formanns handknattleiksdeildar HK , hefur engin ákvörðun verið tekin með framhaldið. Meira
7. desember 2002 | Íþróttir | 574 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Tindastóll - Hamar 102:96 Sauðárkrókur,...

KÖRFUKNATTLEIKUR Tindastóll - Hamar 102:96 Sauðárkrókur, úrvalsdeild karla, Intersport-deildin, föstudaginn 6. des. 2002. Meira
7. desember 2002 | Íþróttir | 531 orð | 1 mynd

Opnast baráttan upp á gátt á Old Trafford?

ÞAÐ er skammt stórra högga á milli í ensku knattspyrnunni um þessar mundir. Um síðustu helgi mættust tvö af stórveldum úrvalsdeildarinnar, Liverpool og Manchester United, og í dag er svipuð rimma á dagskránni. Aftur eru leikmenn Manchester United í eldlínunni, að þessu sinni á heimavelli, og þeir fá í heimsókn sjálfa Englands- og bikarmeistarana í Arsenal - liðið sem sumir telja það besta í heimi um þessar mundir og hefur skorað í síðustu 55 deildarleikjum sínum. Meira
7. desember 2002 | Íþróttir | 176 orð

PUNKTAR

* ARSENAL vann alla þrjá leikina gegn Manchester United í fyrra, 4:0 í deildabikarnum og 3:1 og 1:0 í deildinni. Með síðastnefnda sigrinum, marki frá Sylvain Wiltord , tryggði Arsenal sér meistaratitilinn - á Old Trafford . Meira
7. desember 2002 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

"Thierry Henry bestur í Evrópu"

ALFREDO Di Stefano, einn af frægustu knattspyrnumönnum heims, sem nú er heiðursforseti Real Madrid, segir í viðtali við spænska blaðið As í gær að Thierry Henry hjá Arsenal sé besti knattspyrnumaður Evrópu og hafi verið það um nokkurt skeið. Di Stefano spáir Henry sigri í kjörinu um knattspyrnumann Evrópu sem lýst verður síðar í þessum mánuði. Meira
7. desember 2002 | Íþróttir | 405 orð | 1 mynd

Tilbúnir í orrustuna við Aalborg HSH

"ÞETTA virðist vera sterkt lið sem leikur dæmigerðan danskan handknattleik með 6/0 vörn og stuttum og hröðum sóknum," segir Ágúst Jóhannsson, þjálfari Gróttu/KR, um andstæðinga sína en í dag mætir Grótta/KR liðið Aalborg HSH í Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik. Þetta verður fyrri leikur liðanna í 4. umferð keppninnar og fer hann fram í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi. Meira

Lesbók

7. desember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 253 orð | 1 mynd

Áður óbirtar myndir af Reykjavík stríðsáranna

BORGARSKJALASAFN Reykjavíkur, Grófarhúsi, í samvinnu við Þór Whitehead sagnfræðing, opnar sýninguna "Reykjavík í hers höndum" í dag kl. 14. Á sýningunni getur að líta skjöl, muni og ljósmyndir frá veru hersins í Reykjavík 1941-1944. Meira
7. desember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 356 orð | 1 mynd

BARNARÝNI

LÚSASTRÍÐIÐ er að mestu leyti um það sem krakkarnir í bekknum gera í fríinu sem er t.d. að renna sér á skíðum í blokkinni hennar Ingu Þóru og fara í keilu í íbúðinni hennar með tveggja lítra kókflöskum með vatni í (og ekki með neinum töppum). Meira
7. desember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 379 orð | 2 myndir

Chomsky og tungumálið

BANDARÍSKI fræðimaðurinn Noam Chomsky hefur sent frá sér nýja bók, On Nature and Language nefnist hún (Náttúra og tungumál). Meira
7. desember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2419 orð | 1 mynd

EINING UM LJÓS Í HÚSI

"Góð bók sviptir hulu frá augum manns og veitir nýja sýn. Og hún gerir það hávaðalaust. Þess vegna hrífur hún mann. Þetta held ég hljóti að vera meginkostur á mörgum góðum skáldverkum," segir í þessari grein sem er þriðja tilraun til að svara spurningunni um hvað séu góðar bókmenntir. Meira
7. desember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 386 orð | 2 myndir

Elsta skriftin í Ameríku fundin?

VÍSINDAMENN, sem unnið hafa að rannsóknum í Mexíkó undanfarið, hafa nú tilkynnt fund á skrift sem þeir segja þróaða fyrir rúmum 2.500 árum síðan. Meira
7. desember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 569 orð | 1 mynd

FIÐRILDIN HVÍTU

EFTIR Sveinbjörn Egilsson er hin alkunna vísa, kveðin fyrir munn Kristínar dóttur hans, barnungrar: Fljúga hvítu fiðrildin fyrir utan glugga; þarna siglir einhver inn ofurlítil dugga. Meira
7. desember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 69 orð

Fullkomnun

Ó unaðslega epli! fagurlega, fullkomlega rotið, lögun þess svotil heil - ef til vill ögn herpt efst en að því slepptu fullkomið að öllu leyti! Ó unaðslega epli! baðað svo dökku brúnu sem þekur hið óspillta yfirborð! Meira
7. desember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1080 orð

GLEYMUM EKKI

ÞAÐ er ástæða til þess að byrja á að óska Stefáni Karli og Regnbogabörnum til hamingju með þann áfanga sem náðst hefur, annars vegar að stofna samtökin og hins vegar að fá húsnæði undir þau í góðu sveitarfélagi. Meira
7. desember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1072 orð | 1 mynd

Hljómfagur sextett í Gerðarsafni

Til 20. desember. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17. Meira
7. desember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 824 orð | 2 myndir

HVAÐA ÁHRIF HEFUR ÖLDRUN Á MELTINGARKERFIÐ?

Hvernig fjölga fuglar sér, getur maður einhverntíma orðið fullmenntaður, af hverju er ekki veður á tunglinu, hver bjó til fyrsta snjóbrettið og er hægt að deyja úr leiðindum? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum. Meira
7. desember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2688 orð | 1 mynd

HVERS VIRÐI ER TUNGA, SEM TÝNIST?

"Enda þótt gott vald þjóðar á ensku eða öðrum heimsmálum geti örvað viðskipti og efnahagslíf eins og sumar rannsóknir hagfræðinga virðast sýna, þá er einnig hægt að hugsa sér hið gagnstæða: að staðföst rækt við þjóðtunguna umfram önnur mál sé til marks um þrautseigju einnig á öðrum sviðum - þess háttar þrautseigju, sem getur skilað mönnum góðum lífskjörum til langs tíma litið." Meira
7. desember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 423 orð

Í DRAUMI SÉRHVERS MANNS

EINS og frægt er orðið sendi Ástþór Magnússon frá sér fréttatilkynningu fyrir rúmum tveimur vikum þar sem fram kom að samtökin Friður 2000 hefðu rökstuddan grun um að ráðist yrði gegn íslenskri flugvél með flugráni eða sprengjutilræði, en jafnframt að... Meira
7. desember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 221 orð

MJÚKT OG GOTT

Það var einu sinni stúlka sem var ósköp sæt eins og sagt er á íslensku en það var ekki það eina heldur var hún með geirvörtu í vinstri lófa. Það var handhægt. Meira
7. desember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 87 orð

MORGUNN Í GISTIHÚSI Í MARTHA'S VINEYARD

Er vakna ég til þín, vina mín, í værðum sé þig liggja, með björtum sælusvip þú skín, ég síður vil þig styggja, en get ekki' að því gert um sinn þó gott mér þyki' að strjúka með hendi létt um hálsinn þinn og heita bringu' og mjúka. Meira
7. desember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 79 orð | 3 myndir

Myndir úr einkasafni Guðmundar A. Ásgeirssonar

Á HÓTEL Héraði á Egilsstöðum stendur nú yfir sýning á myndlist úr einkasafni Guðmundar A. Ásgeirssonar og Jóhönnu Ingibjargar Dahlmann. Meira
7. desember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 431 orð

NEÐANMÁLS

I Í svari við spurningunni um það hvað séu góðar bókmenntir í Lesbók í dag viðurkennir Þorsteinn Gylfason að hann gæti ekki einu sinni svarað því hvað væri góður bíll eða góður ísskápur og hafi hann þó haft meira en nóg af bílum og ísskápum að segja frá... Meira
7. desember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 379 orð | 1 mynd

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Borgarskjalasafn Rvíkur: Reykjavík í hers höndum. Til 2.2. Galleri@hlemmur.is: Hrafnhildur Arnardóttir. Til 8. des. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Harry Bilson í Baksal. Ljósafold: Guðmundur Hannesson.Til 8. des. Meira
7. desember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1752 orð | 1 mynd

Óttinn við að vera hræddur

Á einu ári hefur Þorvaldur Þorsteinsson sent frá sér tvær skáldsögur og þrjú leikrit. Hávari Sigurjónssyni lék forvitni á að vita hvað Þorvaldur væri að pæla. Meira
7. desember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 5847 orð | 1 mynd

RITHÖFUNDURINN ÖRLÖGLAUSI

Ungverski rithöfundurinn Imre Kertész, nóbelsverðlaunahafi 2002,dvelst nú meðal þýskra í Berlínarborg en ekki í sinni fögru heimaborg á Dónárbökkum, Búdapest, þar sem hann segist ævinlega telja vissara að hafa ferðatöskuna tiltæka. Í Þýskalandi hafi menn náð tökum á fortíðinni en heima fyrir ríki enn samsæri þagnarinnar. Nóbelsverðlaunin kunni að greiða fyrir skilningi á því að helförin var þjóðarharmleikur Ungverja ekki síður en annarra þjóða og Evrópu allrar. Meira
7. desember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1035 orð | 5 myndir

Salt og ósalt í Lissabon

Margur ferðalangurinn leggur leið sína til Portúgals og eru þá sólarstrendur Algarve einna efst á blaði, en landið býður upp á margt fleira en dýrkun efnisins, til að mynda öflga bárufalda andlegra lifana, eru þá Lissabon, Sintra og Cascais forvitnilegir kostir. Þesslegra gæða naut BRAGI ÁSGEIRSSON ríkulega er hann, ásamt Tryggva Ólafssyni og spúsu hans Gerði Sigurðardóttur, var þar á ferð fyrir skömmu. Meira
7. desember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 157 orð | 1 mynd

Silfurdrengirnir syngja

HINN kunni drengjakór Norska ríkisútvarpsins, Sølvguttene, Silfurdrengirnir, heldur tónleika í Hallgrímskirkju annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20. Í kórnum eru 65 drengir og 25 fullorðnir söngvarar og eru um 60 þeirra með í förinni til Íslands. Meira
7. desember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2113 orð | 1 mynd

VOFULEG GUFA Í ÞOKUHEIMI

"Það hlýtur eitthvað að vanta í bók sem er bæði fyndin og ofboðslega "morbid" og einmanaleg, og það hlýtur eitthvað að vanta í samtíma og lesendur sem ala af sér slíka bók," segir Steinar Bragi í samtali við ÞRÖST HELGASON en þótt Steinar Bragi hafi hlotið góða dóma fyrir nýja skáldsögu sína, Áhyggjudúkkur, hefur hann áhyggjur af samtíma sínum og lesendum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.