Greinar sunnudaginn 2. febrúar 2003

Forsíða

2. febrúar 2003 | Forsíða | 208 orð

Barist um atkvæði í öryggisráði

BÚIST er við, að Bretar og Bandaríkjamenn muni leggja á það ofuráherslu á næstu dögum og vikum að fá ríkin, sem eiga fulltrúa í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna, á sitt band í Íraksmálinu. Augljóst er, að George W. Meira
2. febrúar 2003 | Forsíða | 110 orð

Mikil efling á starfsemi okkar

"ÞETTA er mjög mikil aukning miðað við þá starfsemi sem við höfum í dag," segir Ólafur Ólafsson, forstjóri Samskipa. Meira
2. febrúar 2003 | Forsíða | 140 orð | 1 mynd

Nói albínói seldur til sjö landa

KVIKMYNDIN Nói albínói eftir Dag Kára hefur þegar verið seld til sjö Evrópulanda eftir þátttöku sína í kvikmyndahátíðinni í Rotterdam í vikunni. Meira
2. febrúar 2003 | Forsíða | 164 orð | 1 mynd

Samskip kaupa skipafélag í Eistlandi

SAMSKIP hafa keypt helmingshlut í fyrirtækinu T&E ESCO - Container Lines AS, sem skráð er í Tallinn í Eistlandi og var áður rekið undir nafninu Estonian Shipping Company Ltd. (ESCO). Meira
2. febrúar 2003 | Forsíða | 99 orð | 1 mynd

Stiklað á steinum

ÞÆR eru margar áskoranirnar í lífinu og þessi ungi maður hefur tekist á við eina þeirra. Meira

Fréttir

2. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 181 orð

Aðsóknarmet á mbl.is

Aðsókn á vefsvæðið mbl.is sló nýtt met í 4. viku þessa árs, samkvæmt samræmdri vefmælingu Modernus ehf. og Verslunarráðs Íslands. Fréttavefurinn mbl.is er fimm ára í dag. Á heimasíðu Modernus ehf. er frétt um metaðsóknina að mbl.is. Þar segir m.a. Meira
2. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 109 orð

Árið 1897...

*flutti Valtýr Guðmundsson stjórnarskrárfrumvarp sem olli miklum deilum. Meginatriði frumvarpsins fól í sér að skipaður skyldi sérstakur ráðherra fyrri Ísland, er mætti á Alþingi og bæri ábyrgð fyrir því á öllum stjórnarathöfnum sínum. Meira
2. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 708 orð | 1 mynd

Á þorrablóti Ásatrúarfélagsins

Rigningin lemur malbikið á Grandagarði. Eins og Ása-Þór hafi sveiflað Mjölni og hann skoppi eftir götunni. En þrumuguðinn lætur þó ekkert á sér kræla. Hann hefur ekki frétt af þorrablótinu. Blótsgjöldin eru greidd við innganginn. Meira
2. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Betri batahorfur en áður var talið

NÁMSTEFNA um sálfræðileg málefni sem nefnist "Viðtalsmeðferð - varnarhættir" verður haldin á Grand Hóteli dagana 6.-8. febrúar. J. Meira
2. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Börn geta komið á óvart og náð sér ótrúlega vel

REBEKKA Allwood, 13 ára stúlka úr Mosfellsbæ, sem legið hefur á sjúkrahúsi frá 6. nóvember sl. vegna alvarlegra meiðsla sem hún hlaut er hún varð fyrir bíl á Vesturlandsvegi, hefur verið á hægum batavegi undanfarnar vikur. Meira
2. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 100 orð

Fagna tillögum um Norðlingaöldulón

SKOTVEIÐIFÉLAG Íslands fagnar nýjum tillögum að miðlunarlóni Norðlingaöldu sem settar eru fram í úrskurði Jóns Kristjánssonar setts umhverfisráðherra. Meira
2. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 59 orð

Fíkniefni í bifreiðum í Kópavogi

FÍKNIEFNI fundust í tveimur bílum sem lögreglan í Kópavogi stöðvaði við reglubundið eftirlit aðfaranótt laugardags. Fjórir voru í bílunum og játuðu þeir á sig neyslu við yfirheyrslu. Meira
2. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 142 orð

Forvarnaverkefnið "Hættu áður en þú byrjar"...

Forvarnaverkefnið "Hættu áður en þú byrjar" verður með fræðslufundi fyrir foreldra um fíkniefnamál. Verða fundir sem hér segir: 3. febrúar kl. 20-22 í Réttarholtsskóla, foreldrar nemenda í 9. bekk.4. febrúar kl. Meira
2. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 140 orð

Fundur hjá Aglow Reykjavík .

Fundur hjá Aglow Reykjavík . Aglow Reykjavík, kristileg samtök kvenna, halda fund mánudaginn 3. febrúar kl. 20 í Skipholti 70, efri hæð. Gestur fundarins verður Sólveig Traustadóttir, úr landsstjórn Aglow á Íslandi, sem segir frá lífi sínu og trúargöngu. Meira
2. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Gáfu stafrænar myndavélar og tölvu

SVÖLURNAR, félag fyrrverandi og núverandi flugfreyja, færði Miðstöð heilsuverndar barna stafræna myndavél og upptökuvél auk tölvu og hugbúnaðar til myndrænnar úrvinnslu og gagnavinnslu að gjöf 23. janúar sl. Meira
2. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 261 orð

Gjaldþrotum fjölgaði um 56%

GJALDÞROTUM fyrirtækja fjölgaði um rúmlega tvö hundruð á síðasta ári sem er 56,5% fjölgun milli ára. 565 fyrirtæki urðu gjaldþrota á árinu 2002 samanborið við 361 fyrirtæki á árinu 2001. Meira
2. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Hefur haft góð áhrif á samfélagið

GAMLA apótekið á Ísafirði, sem er kaffi- og menningarhús ungs fólks á norðanverðum Vestfjörðum, mun í ár og næsta ár fá 6 milljóna króna styrk frá ráðuneytum félags-, dóms- og heilbrigðismála og Ísafjarðarbæ. Meira
2. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 36 orð

Í dag S igmund 8 H...

Í dag S igmund 8 H ugvekja 47 L istir 28/31 B réf 48/49 A f listum 28 D agbók 50/51 B irna Anna 28 K rossgáta 52 F orystugrein 32 H ugsað upphátt 27 R eykjavíkurbréf 32 L eikhús 54 S koðun 36 F ólk 54/61 M inningar 37/40 B íó 58/61 Þ jóðlífsþankar 41 S... Meira
2. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 64 orð

Jafnréttisnefnd Framsóknarflokksins og Landssambands framsóknarkvenna, boða...

Jafnréttisnefnd Framsóknarflokksins og Landssambands framsóknarkvenna, boða til ráðstefnu með yfirskriftinni: Hleypa konur körlum inn? Ráðstefnan verður haldin mánudaginn 3. febrúar, kl. 16.-17.30 í Norræna húsinu. Meira
2. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Kínverjar fagna Ári geitarinnar

KÍNVERJAR fögnuðu því í gær, að þá var fyrsti dagur nýs tunglárs, Árs geitarinnar, eins og það er kallað að þessu sinni. Var mikið um að vera í Kína og meðal Kínverja annars staðar en myndin er frá Hong Kong. Meira
2. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 196 orð

Komið til móts við þarfir barna

MJÖG vaxandi þörf er nú fyrir leikskólapláss á Austur-Héraði og hefur verið gerður samningur milli sveitarfélagsins og Fellahrepps um afnot af annarri af tveimur deildum leikskólans Hádegishöfða í Fellabæ, en deildin hefur verið fáliðuð fram til þessa. Meira
2. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 100 orð

Línur féllu út Vegna tæknilegra mistaka...

Línur féllu út Vegna tæknilegra mistaka féll út hluti tveggja málsgreina í grein Sverris Hermannssonar, formanns Frjálslynda flokksins, á bls. 41 í blaðinu í gær. Meira
2. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 227 orð

Læknaskortur í Borgarnesi

AÐEINS einn læknir, Ingþór Friðriksson, er starfandi í Borgarnesi og þjónar hann um 4.000 íbúum svæðisins. Meira
2. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Læknavaktin tekur blóðsýni fyrir lögregluna

RÍKISLÖGREGLUSTJÓRI og Læknavaktin ehf. hafa undirritað samning um blóðsýnatöku s.s. vegna ölvunaraksturs fyrir ríkislögreglustjóra og lögreglustjóra í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Meira
2. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 286 orð

Lögbann á tónlist á Kaffi Reykjavík

LÖGBANN var lagt sl. miðvikudag við opinberum tónflutningi á veitinga- og skemmtistaðnum Kaffi Reykjavík, sem Háaleiti ehf. rekur, vegna síendurtekinna brota á samningi við Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar, STEF. Meira
2. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 363 orð

Meiri hindranir hér en í nágrannalöndum

LÖG takmarka starfsemi sjóntækjafræðinga hér á landi mun meira en í nágrannalöndunum, þar sem íslenskum sjóntækjafræðingum er ekki heimilt að mæla sjón fólks og eru takmarkanir á starfsemi löggiltra sjóntækjafræðinga hér meiri en ástæða er til miðað við... Meira
2. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 108 orð

Mjólkurpeningum nemendanna stolið

INNBROTSÞJÓFAR stálu peningum sem nemendur í Mýrarhúsaskóla höfðu greitt fyrir mjólkurkaup í skólanum aðfaranótt föstudags. Einnig hvarf sjóður í eigu kennara. Ekki var fyllilega ljóst hversu digrir sjóðirnir voru en tjónið skipti nokkrum þúsundum króna. Meira
2. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Ólst upp við söng og hljóðfæraleik

GUÐFINNA Einarsdóttir heldur í dag upp á 106 ára afmælið sitt. Guðfinna er þriðji elsti núlifandi Íslendingurinn en hún fæddist á Leysingjastöðum í Dalasýslu árið 1897. Meira
2. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 179 orð

Ráðgera útsýnisflug í breiðþotu

FYRSTA flugs félagið, félag áhugamanna um flugmál, efnir til ýmissa uppákoma á árinu í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá því Wright-bræðrunum bandarísku tókst að fljúga fyrstum manna. Efna á til útsýnisflugs með Boeing 747 breiðþotu og er m.a. Meira
2. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Rökstuðning vantaði hjá kaupskrárnefnd

TVEIR úrskurðir kaupskrárnefndar varnarsvæða um laun íslenskra stjórnunarstarfsmanna á Keflavíkurflugvelli uppfylltu ekki kröfur um rökstuðning að mati umboðsmanns Alþingis. Meira
2. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Sala á nýjum bílum rýkur upp

MIKILL kippur kom í sölu á nýjum bílum í janúar og seldust 703 nýir bílar sem er 43% aukning frá sama tíma í fyrra. Mest seldist af Toyota eða 200 bílar, næst kom Hyundai með 64 bíla og þar næst Volkswagen með 61 bíl. Meira
2. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 162 orð

Samfylkingin gengur frá listum í Reykjavík

FULLTRÚARÁÐ Samfylkingarinnar í Reykjavík samþykkti framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum á fundi sínum í gær. Meira
2. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 149 orð

Sjö milljónir ólöglegra innflytjenda

UM sjö milljónir ólöglegra innflytjenda voru í Bandaríkjunum í janúar 2000. Kemur það fram í skýrslu, sem bandaríska innflytjendastofnunin birti í fyrradag. Meira
2. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 250 orð

Skipverjar Hugins VE65 á heimleið

FIMM skipverjar, sem hafa verið innlyksa í Hugin VE65 í höfninni í Múrmansk síðan á þriðjudag, voru í gærmorgun sóttir af rússneskum embættismönnum og fluttir áleiðis til norsku landamæranna. Meira
2. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 103 orð

Stjórnvöld svari óskum um orku fyrir stækkun

TRÚNAÐARMENN Norðuráls á Grundartanga hafa sent frá sér ályktun þar sem fram kemur m.a. að stjórnvöld verði að svara óskum Norðuráls um orku til stækkunar álversins úr 90 þúsund tonnum í 180 þúsund tonna framleiðslu á ári. Meira
2. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 349 orð

Telja sig hafa leyst 45 ára gamalt morðmál

MORÐ á tveimur ungum lögregluþjónum í El Segundo í Kaliforníu aðfaranótt 22. júlí 1957 er nú talið leyst. The New York Times greinir frá því, að í september sl. Meira
2. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 100 orð

Útkulnuð eldfjöll enn virk

KOMIÐ hefur í ljós að fjögur "útkulnuð" eldfjöll í Suður-Ameríku eru enn virk. Er það niðurstaða rannsókna með hjálp gervihnatta en þær sýna kvikuhreyfingu undir fjöllunum. Meira
2. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 141 orð

Vissu um kjarnorkuáætlanir

BANDARÍSKIR embættismenn voru varaðir við kjarnorkuáætlunum Norður-Kóreustjórnar í nóvember 2001 en vegna uppnámsins í kjölfar hryðjuverkanna vestra í september var ekkert gert í málinu. Kom þetta fram í Washington Post í gær. Meira
2. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 249 orð | 5 myndir

Yfirlit

Útrás Samskipa Samskip hafa keypt helmingshlut í eistneska skipafélaginu T&E ESCO-Container Lines AS. Eru kaupin að sögn áfangi í útrás Samskipa í austurvegi og styrkja flutningþjónustu þeirra milli N-Evrópu og Eystrasaltsríkja, Finnlands og Rússlands. Meira
2. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 746 orð | 1 mynd

Það koma alltaf nýjar kynslóðir

Helga Ágústsdóttir er fædd í Hafnarfirði. Maki er Ólafur Skúli Indriðason, sérfræðingur í lyf- og nýrnalækningum. Þau eiga Katrínu Helgu, 6 ára. Stúdent frá MR 1985 og tannlæknir frá Háskóla Íslands 1991. Framhaldsnám í sjúkrahústannlækningum við Connecticut-háskóla 1991-1993 og síðan MS í öldrunartannlækningum við University of North Carolina í Chapel Hill 1996. Lauk einnig mastersprófi í lýðheilsufræðum og samfélagstannlækningum og doktorsprófi í faraldsfræði við sama skóla árið 2000. Meira

Ritstjórnargreinar

2. febrúar 2003 | Leiðarar | 291 orð

30.

30. janúar 1983 : "Fyrir réttu ári voru stjórnmálamenn að byrja að setja sig í stellingar vegna sveitarstjórnakosninganna sem fram fóru í maí. Meira
2. febrúar 2003 | Leiðarar | 473 orð

Havel

Vaclav Havel lætur af embætti sem forseti Tékklands í dag. Með brotthvarfi hans úr embætti verða ákveðin þáttaskil. Meira
2. febrúar 2003 | Staksteinar | 357 orð

- Kirkjupólitík

Ég er hrærður," átti séra Bolli Gústavsson vígslubiskup að hafa sagt eftir að sóknarbörn hans höfðu fært honum öskju að gjöf með vönduðum teskeiðum. Meira
2. febrúar 2003 | Leiðarar | 2554 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

ÁRNI Kristjánsson er án efa meðal merkustu frumkvöðla íslensks menningarlífs á tuttugustu öld. Meira
2. febrúar 2003 | Leiðarar | 144 orð

Stalíngrad

Í dag eru sextíu ár liðin frá því að orrustunni um Stalíngrad lauk með ósigri Þjóðverja. Meira

Menning

2. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 254 orð | 2 myndir

Asian Dub Foundation - Enemy of...

Asian Dub Foundation - Enemy of the Enemy Hinir bresku Public Enemy? Asian Dub hafa soðið athyglisverðan seið í hartnær áratug, þar sem poppi, rokki, tæknói, hipp hoppi, döbbi og indverskri tónlist er hrært saman í merkilega heildstæðan jafning. Meira
2. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

Á Kúbunni!

TÓMAS R. Einarsson reið feitum hesti frá afhendingu Íslensku tónlistarverðlaunanna og uppsker risastökk upp tónlistann, upp um heil 58 sæti! Meira
2. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Böndin bregðast

KLUKKAN 19.00 í kvöld mun SkjárEinn sýna lokaþáttinn af gamanþáttaröðinni Vinkonum eða Girlfriends . Meira
2. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Er syndin sæt?

SJÓNVARPIÐ sýnir athyglisverða franska mynd í kvöld sem ber nafnið Holdlegt samband eða Une liaison pornographique . Myndin er frá árinu 1999 og er eðli og inntaki kynlífs velt fyrir sér. Meira
2. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Fár Íraár!

ÁRSINS 2002 í íslenskri tónlist verður minnst sem árs Írafárs, eða fárs Íraárs, eins og gárungarnir segja. Söluhæsta platan, poppstjarna ársins skv. Meira
2. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 824 orð | 1 mynd

Gaman að græjunum

Njósnakrakkarnir hafa lent í ótrúlegum ævintýrum og kunna að bjarga sér. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við Carmen og Juni Cortez, leikarana Alexu Vega og Daryl Sabara, um nýju myndina. Meira
2. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Gull af manni!

ALLT sem hann snertir verður að gulli. Þessi orð er stundum höfð um þá sem allt gengur í haginn og það má nú með sanni segja að Eminem gangi vel. Meira
2. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 45 orð | 1 mynd

...höfundi Harrys Potters

FYRRUM kennarinn og nú metsöluhöfundurinn J.K. Rowling verður í Sextíu mínútum í kvöld á Stöð 2 kl. 22.00. Þar mun fréttakonan Lesley Stahl ræða við hana um sköpunarverk hennar, galdrastrákinn eina og sanna Harry Potter. Meira
2. febrúar 2003 | Menningarlíf | 468 orð | 1 mynd

Í dag

Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús Aukasýningar á leikriti Neil LaBute D ýrlingagengið, bash! kl. 16. Einnig verða fjórar aðrar sýningar á næstu dögum: mánudag og þriðjudag kl. 20 og sunnudaginn 16. febrúar kl. 16 og mánudaginn 17. febrúar kl. 20. Meira
2. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Jackson vinsælt sjónvarpsefni

SJÓNVARPSSTÖÐVAR í Bandaríkjunum keppast við að sýna þætti um Michael Jackson. Poppkóngurinn þykir fremur vera konungur sjónvarpsins nú um stundir því ávallt er hann birtist í sjónvarpi fylgist bandaríska þjóðin með. Meira
2. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Komin til að vera!

Á nýafstaðinni verðlaunahátíð sem gengur undir heitinu Íslensku tónlistarverðlaunin var Hera Hjartardóttir valin söngkona ársins. Sannarlega vegtylla, sérstaklega ef litið er til þeirra söngkvenna sem einnig voru tilnefndar og hún var tekin framyfir. Meira
2. febrúar 2003 | Menningarlíf | 787 orð | 6 myndir

Margt og mikið á Myrkum músíkdögum

MYRKIR Músíkdagar, tónlistarhátíð Tónskáldafélags Íslands hefst í dag. Frá upphafi hefur íslensk tónlist verið í öndvegi á dagskrá hátíðarinnar ásamt nýlegum erlendum tónverkum. Meira
2. febrúar 2003 | Menningarlíf | 967 orð | 1 mynd

Michael, hvað gerðist?

GEÐVEIKASTI maður í heimi", "snillingur", "algjört ógeð", "einstaklega indæll". Meira
2. febrúar 2003 | Menningarlíf | 92 orð

Námskeið í LHÍ

NÁMSKEIÐ í spuna - list augnabliksins hefst 4. febrúar í leiklistardeild LHÍ, Sölvhólsgötu 13. Hvernig má fylgja orku spunans inn í leikverkið? Forsendurnar fjórar þjálfaðar: Einbeiting, athygli, hugrekki og traust. Meira
2. febrúar 2003 | Menningarlíf | 134 orð | 2 myndir

Námskeið um fjórar leiksýningar

FÉLAG háskólakvenna stendur fyrir námskeiði um leiklist og leikhús sem hefst nú í byrjun febrúar og verður fjallað um fjórar leiksýningar sem frumsýndar verða á útmánuðum. Meira
2. febrúar 2003 | Menningarlíf | 1222 orð | 1 mynd

"Verk Szymanowskíjs hafa alltaf snert í mér djúpa strengi"

MITY - eða Goðsagnir, eitt þekktasta fiðluverk pólska tónskáldsins Karols Szymanowskíjs, er á efnisskrá tónleika þeirra Szymonar Kurans og Júlíönu Rúnar Indriðadóttur í Salnum í kvöld kl. 20.00. Meira
2. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Rithöfundur til sölu

Bandaríkin 2001. Myndform VHS. (106 mín.) Bönnuð innan 12 ára. Leikstjórn George Hickenlooper. Aðalhlutverk Andy Garcia, James Coburn, Mick Jagger, Julianne Margulies, Olivia Williams. Meira
2. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 1073 orð | 1 mynd

Skyggnst á bak við tjöldin

Ómar Örn Hauksson úr hljómsveitinni Quarashi er iðinn rappari, ötull safnari og nú síðast þáttastjórnandi eins og hann sagði Ingu Rún Sigurðardóttur. Meira
2. febrúar 2003 | Menningarlíf | 192 orð | 1 mynd

Sólgnar í leiðsögn

SIGRÚN Steingrímsdóttir organisti dvaldi í Nuuk á Grænlandi í annað sinn síðla árs í fyrra í því skyni að æfa og raddþjálfa þarlendan kór, Nordisk kvindekor, og halda með þeim tónleika. Meira
2. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 1159 orð | 4 myndir

Whitman og Hrvatski

Fartölvuvæðingin hefur skapað nýja kynslóð tónlistarmanna sem eru engum háðir, geta unnið tónlistina frá a til ö og þurfa enga milliliði. Keith Fullerton Whitman, sem einnig kallar sig Hrvatski, er einn forvitnilegasti tónlistarmaður Bandaríkjanna nú um stundir. Meira

Umræðan

2. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 393 orð

Borgin og verk Kjarvals

OPIÐ bréf til Þórólfs Árnasonar, borgarstjóra Reykjavíkur. Hér með vil ég óska þér til hamingju með nýja starfið og að það verði þér og Reykjavíkurborg til heilla. Meira
2. febrúar 2003 | Aðsent efni | 1257 orð | 1 mynd

Börn fyrst og fremst

"Okkur ber að setja börnin í fyrirrúm í þjóðfélaginu." Meira
2. febrúar 2003 | Aðsent efni | 366 orð | 1 mynd

Fasteignagjöld, eldri borgarar, öryrkjar og Almar Grímsson

"Gjöldin hafa lækkað frá álagningu sjálfstæðismanna fyrir árið 2002." Meira
2. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 390 orð

Frakki í sturluðum heimi

NOKKUR orð vegna brota úr ræðu forsætisráðherra Frakka er sagt var frá í Morgunblaðinu 20. janúar s.l. þar sem hann taldi að heimurinn væri orðinn sturlaður undir forustu Bandaríkjanna. Meira
2. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 318 orð | 1 mynd

Frábært þorrablót ÉG vil þakka Aftureldingu...

Frábært þorrablót ÉG vil þakka Aftureldingu fyrir frábært þorrablót sem félagið stóð fyrir laugardaginn 25. janúar í Mosfellsbæ. Þrátt fyrir að þetta hafi verið frumraun hjá félaginu mættu þarna um 500 manns og skemmtu sér konunglega fram eftir nóttu. Meira
2. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 88 orð

Hverjir eru á myndinni?

Verne Carter í Penticton í Bresku Kólumbíu í Kanada sendi Morgunblaðinu meðfylgjandi mynd í þeirri von að einhver þekkti fólkið á myndinni, sem Óskar Magnússon tók sennilega á árunum í kringum 1900 í Reykjavík. Meira
2. febrúar 2003 | Aðsent efni | 927 orð | 1 mynd

Kjördæmaskipan

"Hver flokkur mun hljóta svo mörg atkvæði sem hann fékk í hverju kjördæmi og landinu öllu." Meira
2. febrúar 2003 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

Kolvetni og aukakílóin

"Hættum að eltast við hina og þessa skyndikúra. Leggjum áherslu á að temja okkur hófsemi." Meira
2. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 85 orð

Opið bréf til heilbrigðisráðherra, Jóns Kristjánssonar

Í FRAMHALDI af aukafjárveitingu sem ráðherrann beitti sér fyrir vegna heyrnatækjakaupa fyrir u.þ.b. ári síðan, langar mig að spyrjast fyrir um hvar málið er statt. Meira
2. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 353 orð | 1 mynd

Svar til Önnu Maríu

KRISTINN á ofvirkan son svo að reynsla hans ætti að vera næg í þeim efnum. Hans aðferðir til að halda ofvirkninni niðri er að leyfa drengnum að fá útrás í leik. Meira
2. febrúar 2003 | Aðsent efni | 2316 orð | 6 myndir

Sveinn Jónsson trésmíðameistari 1862-1947

SVEINN Jónsson fæddist að Steinum undir Eyjafjöllum þann 19. Meira
2. febrúar 2003 | Aðsent efni | 247 orð

Um ljósmengun

"Náttmyrkrið og næturhiminninn eru hluti af náttúrunni." Meira
2. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu 2.886 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær eru Karen Pálsdóttir, Sunna Pallé og Rebekka Hulda... Meira
2. febrúar 2003 | Aðsent efni | 516 orð | 1 mynd

Þess vegna kynjakvótar

"Þegar komið er út á vinnumarkaðinn þurfum við allt í einu að sætta okkur við að okkar aðferðir skila okkur hvorki sömu stöðu né launum og hinu kyninu." Meira

Minningargreinar

2. febrúar 2003 | Minningargreinar | 1139 orð | 1 mynd

FRÉDÉRIC DURAND

Frédéric Durand fæddist í París 23. desember 1920. Hann lést í Caen í Normandí 30. desember síðastliðinn. Útför hans fór fram í kyrrþey að ósk ekkju hans og dætra. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2003 | Minningargreinar | 743 orð | 1 mynd

GUNNÞÓRUNN ÞORSTEINSDÓTTIR

Gunnþórunn Þorsteinsdóttir fæddist á Reynistað í Garði 2. mars 1958. Hún lést á heimili sínu, Gauksstöðum í Garði, hinn 25. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Kristín Ingimundardóttir húsmóðir frá Hala í Djúpárhreppi, f. 11.5. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2003 | Minningargreinar | 395 orð | 1 mynd

HILDUR KRISTÍN JAKOBSDÓTTIR

Hildur Kristín Jakobsdóttir fæddist á Svalbarði á Svalbarðsströnd 7. mars 1935. Hún lést á Seli, hjúkrunardeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri 23. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akureyrarkirkju 31. janúar. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2003 | Minningargreinar | 167 orð | 1 mynd

RÓBERT BIRKIR VIGGÓSSON

Róbert Birkir Viggósson fæddist í Reykjavík 9. maí 1976. Hann lést 23. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Reyniskirkju 1. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2003 | Minningargreinar | 795 orð | 1 mynd

RÓSA VAGNSDÓTTIR DAVIS

Rósa Vagnsdóttir Davis fæddist í Aðalvík 28. nóvember 1930. Hún lést á heimili sínu í Fairbanks í Alaska 8. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Vagn Jónsson, f. 26. júlí 1895, d. 3. júlí 1965 og Jakobína Hallvarðsdóttir, f. 19. desember 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2003 | Minningargreinar | 636 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR GUÐRÚN ÞORLEIFSDÓTTIR

Sigríður Guðrún Þorleifsdóttir fæddist á Blönduósi 8. maí 1909. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 20. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingveldur Guðmundsdóttir og Þorleifur Jónsson. Sigríður Guðrún átti eina dóttur, Ástu, með unnusta sínum Birni Jónssyni. Útför Sigríðar var gerð frá Bústaðakirkju 29. janúar í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2003 | Minningargreinar | 353 orð | 1 mynd

VALDIMAR ÞÓRARINSSON

Valdimar Þórarinsson, bóndi á Húsatúni í Haukadal í Dýrafirði, fæddist á Hrauni í Keldudal við Dýrafjörð 5. september 1921. Hann lést á dvalarheimilinu Tjörn á Þingeyri 14. janúar síðastliðinn og var hann jarðsunginn frá Þingeyrarkirkju 25. janúar. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2003 | Minningargreinar | 1120 orð | 1 mynd

VALTÝR GUÐMUNDSSON

Valtýr Guðmundsson fyrrverandi bóndi á Sandi í Suður-Þingeyjarsýslu fæddist á Sandi hinn 17. desember 1912. Hann lést á sjúkrahúsinu á Húsavík hinn 3. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

2. febrúar 2003 | Ferðalög | 129 orð

Að panta kaffi á kaffihúsi í...

Að panta kaffi á kaffihúsi í Vínarborg er ekki alltaf svo auðvelt. Hér kemur stuttur listi yfir helstu kaffitegundirnar: Melange Þessi kaffidrykkur varð til á 17. öld þegar Vínarbúum fannst tyrkneska kaffið of sterkt. Meira
2. febrúar 2003 | Ferðalög | 600 orð | 2 myndir

Boðið upp á herðanudd í hádeginu

Bertolt Brecht komst einu sinni þannig að orði að Vínarborg hefði myndast í kringum kaffhúsin. Gunnhildur Gunnarsdóttir brá sér á kaffihúsarölt í borginni. Meira
2. febrúar 2003 | Ferðalög | 513 orð | 2 myndir

Bætti við svítu, matsal og stórri móttöku

Fyrir þremur árum keypti Magnús Þórsson ásamt eiginkonu sinni, Carinu, fjallahótel í Vermont-ríki í Bandaríkjunum. Þau hafa síðan verið að dytta að því og nýlega tóku þau í notkun rúmlega þrjú hundruð fermetra viðbótarhúsnæði. Meira
2. febrúar 2003 | Ferðalög | 318 orð | 2 myndir

Danmörk Listi yfir sumarhús í Danmörku...

Danmörk Listi yfir sumarhús í Danmörku Kominn er út listi yfir sumarhús hjá Dancenter í Danmörku. Í listanum eru upplýsingar um nærri sjö þúsund sumarhús víða um landið. Meira
2. febrúar 2003 | Ferðalög | 531 orð | 1 mynd

Íslandsþræðir í London

VIÐBURÐIR á sviði lista og afþreyingar eru óteljandi í heimsborginni London ogþræðir úr listalífinu liggja til allra heimshorna, jafnvel til fámennustu landa. Ísland er þar engin undantekning og í febrúar getur m.a. Meira
2. febrúar 2003 | Ferðalög | 324 orð | 2 myndir

Mikil verðsamkeppni í flugi til Alicante á Spáni

Þrír aðilar í ferðaþjónustu bjóða flug án gistingar til Alicante á Spáni í ár, Heimsferðir, Plúsferðir og Sumarferðir. Meira

Fastir þættir

2. febrúar 2003 | Fastir þættir | 263 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

ÞEGAR slemma liggur í loftinu er stundum skynsamlegt að gefa falska fyrirstöðusögn til að reyna að hindra útspil í viðkvæmum lit. En þegar slíkt er gert verður að liggja fyrir einbeitt ákvörðun um að fara í slemmu. Norður gefur; allir á hættu. Meira
2. febrúar 2003 | Fastir þættir | 390 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Daníel og Ragnar efstir hjá Hreyfli Aðaltvímenningnum lauk sl. mánudagskvöld með öruggum sigri Daníels Halldórssonar og Ragnars Björnssonar sem fengu 187 stig yfir meðalskor. Röð efstu para varð annars þess: Kristján Jónass. - Guðm. Meira
2. febrúar 2003 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 25. maí 2002 í Hallgrímskirkju þau Lotta María Erlingsen og Hans Tómas... Meira
2. febrúar 2003 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 22. júní 2002 í Hallgrímskirkju þau Sigrún Daníelsdóttir og Birgir... Meira
2. febrúar 2003 | Dagbók | 410 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Langholtskirkja . Mánudagur: Kl. 15-16.30 Ævintýraklúbburinn. Starf fyrir 7-9 ára krakka sem eru allir velkomnir. Árbæjarkirkja. Æskulýðsfélagið Lúkas með fund í safnaðarheimilinu kl. Meira
2. febrúar 2003 | Dagbók | 457 orð

(Jóh. 6, 27.)

Í dag er sunnudagur 2. febrúar, 33. dagur ársins 2003. Kyndilmessa. Orð dagsins: Aflið yður eigi þeirrar fæðu, sem eyðist, heldur þeirrar fæðu, sem varir til eilífs lífs og Mannssonurinn mun gefa yður. Því á hann hefur faðirinn, Guð sjálfur, sett innsigli sitt. Meira
2. febrúar 2003 | Fastir þættir | 795 orð | 1 mynd

Kyndilmessa

Í dag er þess hátíðlega minnst í kaþólskum löndum, að María guðsmóðir lét hreinsast, 40 dögum eftir burð sveinbarnsins Jesú, og fylgdi þar gyðinglegri hefð. Sigurður Ægisson útskýrir hvernig sá atburður tengist heitinu kyndilmessa. Meira
2. febrúar 2003 | Fastir þættir | 230 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. b3 Bb7 6. Bg2 Bb4+ 7. Bd2 a5 8. O-O O-O 9. Dc2 d6 10. Bc3 Be4 11. Db2 Bxb1 12. Haxb1 Rbd7 13. Bxb4 axb4 14. Re1 Ha5 15. Rc2 c5 16. a3 bxa3 17. Rxa3 e5 18. dxe5 dxe5 19. Rb5 De7 20. Ha1 Hxa1 21. Hxa1 e4 22. Meira
2. febrúar 2003 | Fastir þættir | 463 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI rakst á dögunum inn á heimasíðu þar sem fjallað er um allt er viðkemur meðgöngu og fæðingu. Meðal annars er þar að finna samskiptavettvang þungaðra kvenna þar sem sjá mátti ýmsar vangaveltur þeirra. Meira
2. febrúar 2003 | Dagbók | 62 orð

VÖGGUVÍSA

Illa dreymir drenginn minn: Drottinn, sendu engil þinn vöggu hans að vaka hjá, vondum draumum stjaka frá. Láttu hann dreyma líf og yl, ljós og allt, sem gott er til, ást og von og traust og trú. Taktu hann strax í fóstur nú. Meira

Sunnudagsblað

2. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 1319 orð | 8 myndir

Allir erum við salarímenn

H vert skyldi allt þetta fólk vera að fara? Tókýó er stór, alveg gríðarlega stór - íbúarnir eru 12 milljónir og einhverjar 35 milljónir manna á stór-Tókýósvæðinu. Meira
2. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 2304 orð | 2 myndir

Ávöxtun lífeyrissjóða á árinu 2002

Fjárfestingastefna lífeyrissjóða hefur mikil áhrif á ávöxtun þeirra og sú samsetning skuldabréfa og hlutabréfa sem þeir sér kjósa. Sama fjárfestingastefna hentar þó öllum viðskiptamönnum, segir Marinó Örn Tryggvason, sem hér kynnir ávöxtun lífeyrissjóða á liðnu ári. Meira
2. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 225 orð

Búa sig undir átök

JÓRDANSKIR embættismenn staðfestu í lok liðinnar viku að Bandaríkjamenn myndu láta þá fá Patriot-flaugar, sem ætlaðar eru til að granda flugskeytum sem skotið hefur verið á loft. Meira
2. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 731 orð | 1 mynd

Einfaldlega gott

Þ að er eitthvað við La Primavera, sem gerir að verkum að maður leggur leið sína þangað aftur og aftur. Þetta er eitt af örfáum íslenskum veitingahúsum sem alltaf standa undir væntingum og yfirleitt meira en það. Meira
2. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Einkunnagjöf vína byggist á heildstæðu mati...

Einkunnagjöf vína byggist á heildstæðu mati á gæðum, upprunaeinkennum og hlutfalli verðs og gæða. Vín getur fengið að hámarki 20 stig í einkunn. Ef um mjög góð kaup er að ræða er vínið merkt með... Meira
2. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 21 orð

Einkunn Viðunandi Góður Mjög góður Frábær...

Einkunn Viðunandi Góður Mjög góður Frábær Afburða veitingastaður Einkunnagjöf byggist á mati á þjónustu, húsnæði, vínlista og mat, að teknu tilliti til... Meira
2. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 1847 orð | 4 myndir

Fimm ár í netfréttum

Fréttavefur Morgunblaðsins, mbl.is, fagnar fimm ára afmæli í dag. Á þeim tíma hafa miklar breytingar orðið í netheimum og ekkert virðist hægja á þróuninni. Guðni Einarsson kynnti sér afmælisbarnið og umhverfi netmiðla. Meira
2. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 2310 orð | 5 myndir

Gef mömmu myndlistina mína

"Rússar og Íslendingar eru ekki eins ólíkir og ætla mætti, einkum þeir sem búa norðarlega," sagði Olga Pálsdóttir myndlistarmaður m.a. í samtali við Guðrúnu Guðlaugsdóttur. Olga segir frá fortíð sinni í Rússlandi og lífi sínu hér í bland við rabb um myndlist og samfélagsmál. Meira
2. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 685 orð | 1 mynd

Hinar nýju Jótlandsheiðar

Þær stundir hafa komið undanfarna mánuði að ég hef bæði undrast og hálfskammast mín fyrir tilfinningadoða minn þegar umræður um virkjanamál og álverksmiðju hafa risið sem hæst. Meira
2. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 298 orð

Hin yfirvegaða einsemd

Hvernig mynd er þessi Nói albínói sem vekur svo mikla athygli í útlöndum? Sigurbjörg Þrastardóttir sá hana á forsýningu í London og er því ein fárra Íslendinga sem geta svarað spurningunni - án þess að gefa upp of mikið. Meira
2. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 1199 orð | 1 mynd

Horfur á stríði vekja óróleika og ugg

Það er mikið rótleysi og óróleiki í Jórdaníu nú og verður ekki annað séð en þar sé búist við stríði, skrifar Jóhanna Kristjónsdóttir frá Amman. Eiginlega sé það bara spurning um hvenær Bandaríkjamenn láti til skarar skríða. Meira
2. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 48 orð

La Primavera

**** Austurstræti 5. Pöntunarsími 5618555. Vefsíða: www.laprimavera.is Andrúmsloft : Bjartur og nútímalegur matsalur. Þægilega afslappað. Þjónusta : Vinaleg, skilvirk og með góðri kjölfestu. Verð : Forréttir: 1.270-1.890 kr. Pasta: 1.870-1.980 kr. Meira
2. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 61 orð

matur@mbl.is

Lesendur eru hvattir til að senda sælkerum hugmyndir, athugasemdir eða ábendingar. Um getur verið að ræða ábendingar um áhugavert efni, atburði eða uppákomur, stuttar sögur tengdar efninu eða þá óskir um að eitthvað sérstakt verði tekið fyrir. Meira
2. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 906 orð | 1 mynd

Með allt á hreinu

KÆRU lesendur. Ég verð víst að hryggja ykkur með því að upplýsa að þetta verður í síðasta skipti, fram að kosningum, sem ég get deilt með ykkur hugsunum mínum í þessum pistlum. Meira
2. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 592 orð | 1 mynd

Netið sækir að dagblöðum

Þorbjörn Broddason, prófessor við félagsvísindadeild Háskóla Íslands, hefur lagt stund á fjölmiðlarannsóknir og kennt fjölmiðlafræði um árabil. Meira
2. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 7 orð | 3 myndir

Nói albínói

Ungur utangarðsmaður (Tómas Lemarquis) á hjara... Meira
2. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 158 orð | 1 mynd

Perúvíu- eða Akasíuepli

HINN heittelskaði ávöxtur tómataplöntunnar var talinn eitraður þar til á 18. öld í Evrópu og var notaður sem skrautplanta. Sem slíkur gekk hann undir nafninu Perúvíu- eða Akasíueplið. Meira
2. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 2032 orð | 1 mynd

Reyni að skapa minn eigin heim

"Ég vissi alltaf að ég vildi gera þessa bíómynd sem mína fyrstu," segir Dagur Kári um frumraunina Nóa albinóa sem í vikunni hefur vakið mikla athygli á þremur evrópskum kvikmyndahátíðum. Í samtali við Árna Þórarinsson bætir hann við: "Og mig langaði til að gera mína fyrstu bíómynd á Íslandi til þess að leggja áherslu á uppruna minn." Næst kemur svo dogmamynd í Danmörku. Meira
2. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 803 orð | 2 myndir

Stórlega ýktar fréttir

JENNIFER Lopez er dáin og Ben Affleck liggur milli heims og helju, þau lentu í bílslysi. Þessa sögu heyrði ég í vikunni og það úr fleiri en einni átt. Ég átta mig ekki á því hversu útbreidd sagan var en eitthvað gekk hún manna á milli. Meira
2. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 506 orð | 1 mynd

Stóru vefirnir stækka

Jens Pétur Jensen er framkvæmdastjóri Modernus ehf., fyrirtækis sem stundar samræmda vefmælingu. Fyrirtækið var stofnað í mars 2000. Meira
2. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 308 orð | 2 myndir

Strengir með athyglisverðar nýjungar

Það eru aðeins um tveir mánuðir þar til að veiði hefst í fyrstu ánum á þessu ári. Þeim ám fækkaði mjög um tíma þar sem vorveiðar voru bannaðar, en þeim gæti fjölgað á ný með þeim formerkjum að veiðimenn sleppi vorfiski aftur í árnar. Meira
2. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 2591 orð | 6 myndir

Upphafið að stórveldi

Didda og dauði kötturinn er ekki einföld í roðinu. Anna G. Ólafsdóttir spjallaði við Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur handritshöfund og Helgu Brögu Jónsdóttur leikkonu um þessa fjölskyldu-, spennu- og gamanmynd. Meira
2. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 467 orð | 1 mynd

Vanmetinn auglýsingamiðill

Íris Gunnarsdóttir er framkvæmdastjóri Femin ehf. sem rekur vefsvæðin femin.is og visir.is. Íris fékk fyrst aðgang að Netinu 1994. Meira
2. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 3893 orð | 3 myndir

Vildi að VÍS sameinaðist Landsbankanum

Axel Gíslason lét nýlega af störfum sem forstjóri VÍS, en hafði gegnt þeirri stöðu frá stofnun félagsins í janúar árið 1989. Hann hefur verið í stjórnunarstörfum frá 26 ára aldri og varð framkvæmdastjóri hjá Sambandinu um þrítugt. Meira
2. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 267 orð | 5 myndir

Vín vikunnar

Sassone 1999 IGT Marche Þetta ítalska rauðvín frá framleiðandanum Spinsanti kemur frá Marche-héraði en það hefur aðallega verið þekkt fyrir hvítvínin Verdicchio dei Castelli di Jesi. Rauðvínin hafa hins vegar verið að sækja á. Meira

Barnablað

2. febrúar 2003 | Barnablað | 153 orð | 1 mynd

Frábærir vinir!

Það er greinilegt að Ísland er troðfullt af frábærum vinum og vinkonum. Það barst svo mikið af verkum um vináttuna inn í vinakeppninni, að dómnefndin var á kafi upp að öxlum. Meira
2. febrúar 2003 | Barnablað | 129 orð | 1 mynd

Gómsæt skinkusamloka

Þessi gómsæta samloka er aðeins öðruvísi en þið eruð sjálfsagt vön. Hún er góð, en getur líka gefið helling af orku, sérstaklega ef þið notið gróft brauð og grænmeti. Örlítil olía 2 grófar brauðsneiðar 1 egg mjólkurdreitill, u.þ.b. 3 msk. Meira
2. febrúar 2003 | Barnablað | 77 orð | 1 mynd

Grísabókin þín

Þú kannast við gestabók, og án efa minningabók, og þá er kominn tími til að eignast grísabók! Hún er ekki svo ólík þessum fyrrnefndu, en samt öðruvísi og svolítið fyndnari. Meira
2. febrúar 2003 | Barnablað | 105 orð | 2 myndir

Hressar stelpur

Það eru tíu hressar stelpur sem lituðu hina fjallhressu Sóleyju Hvammfjörð, myndlistarmanninn á hjólaskautunum svo vel, að þær fá krukku af Barnavít í verðlaun í boði Heilsuhússins. Meira
2. febrúar 2003 | Barnablað | 40 orð | 1 mynd

Í góðra vina hópi

Hér er vinur okkar, svínið, ásamt nokkrum félögum sínum úr dýraríkinu. En einn þeirra stingur í stúf. Hvert dýranna passar ekki alveg inn í hópinn? Einbeittu þér nú, og vertu gáfuleg/ur mjög áður en þú kemst að niðurstöðu. Lausn... Meira
2. febrúar 2003 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Litið listavel

Þetta svín hagar sér eins og rómverskur aðalsmaður. Það veit kannski ekki að Rómverjar fengu ekkert betra að borða en... Meira
2. febrúar 2003 | Barnablað | 167 orð | 1 mynd

Margnota grís

Auðvelt er að gera lítinn og sætan grís úr trölladeigi. Ef þið farið eftir myndinni má bæði setja gat efst í grísinn og hengja hann upp, líma segul neðan á hann og setja á ísskápinn eða bara leyfa honum að liggja á borði og láta fólk dáðst að sér. Meira
2. febrúar 2003 | Barnablað | 187 orð | 1 mynd

Skrýtluskjóðan

Hæ hó! Ég heiti Tyler Þór. Mig langaði að senda ykkur brandara sem ég bjó til sjálfur. Einu sinni var kona sem var að fara að eignast barn. Síðan fór hún til læknisins og sagði: "Barnið vill ekki koma út úr maganum. Meira
2. febrúar 2003 | Barnablað | 59 orð | 1 mynd

Sparigrís

Átt þú sparigrís? Ef ekki, geturðu búið hann til á auðveldan hátt úr umslagi. Allt sem til þarf er umslag, lítið eða stórt (fer eftir hvað þú ætlar að safna miklu). Á umslagið teiknar þú flottan grís, einsog sést á myndinni. Meira
2. febrúar 2003 | Barnablað | 414 orð | 6 myndir

Svínin mín sæt og fín

A F hverju erum við vond við svín? Við erum sífellt að tala illa um þau. "Þú ert algjört svín!" segjum við við fólk sem er andstyggilegt. Og ef einhver beitir óheiðarlegum aðferðum, segjum við að hann sé svínslegur. Meira
2. febrúar 2003 | Barnablað | 67 orð | 1 mynd

Svínsrófa á ferð og flugi

Hér kemur svolítið skemmtilegur leikur sem má nota í afmælum, eða bara þegar tveimur vinum leiðist. Teiknið svín á stórt blað. Þar sem rófan á að vera teiknið þið stóran svartan hring. Klippið til lítinn snærisspotta sem á að vera svínsrófan. Meira
2. febrúar 2003 | Barnablað | 67 orð | 1 mynd

Vinkona

Vinkona er sú sem fylgir þér, hvort sem er í gleði eða sorg, er sú sem hlustar á þig og kannski án þess að vera sammála, hugsanir þínar skilur. Vinkona er eina stóra orðið sem er ekki alltaf skiljanlegt. Vinkona er besta orðið mitt. Meira

Ýmis aukablöð

2. febrúar 2003 | Kvikmyndablað | 898 orð

Að halda tryggð við drauma sína

Hún átti sér tvo drauma og nú hafa þeir báðir ræst: Salma Hayek , lágvaxin kaþólsk stúlka frá Mexíkó, brúneygð og dökk, kynþokkafull og geislar í senn af ástríðu og ákveðni, er orðin Hollywood-stjarna, ekki aðeins vegna fyrrnefnds útlits og útgeislunar... Meira
2. febrúar 2003 | Kvikmyndablað | 111 orð | 1 mynd

Altman ekki uppgefinn

ENGINN bilbugur er á meistara Robert Altman , sem verður 78 ára í næsta mánuði. Hinn aldni leikstjóri hefur nú tilkynnt næsta bíómyndaverkefni sitt, spennumynd með ívafi skopádeilu um vægðarlausan listaheim New Yorkborgar og heitir Ultraviolet. Meira
2. febrúar 2003 | Kvikmyndablað | 125 orð | 1 mynd

Ástarþríhyrningur leiðir til morðs

Óskarsverðlaunahafinn Michael Caine boðar endurkomu sína á hvíta tjaldið í The Quiet American sem byggð er á skáldsögu enska rithöfundarins Graham Greene . Meira
2. febrúar 2003 | Kvikmyndablað | 1463 orð | 1 mynd

Dagurinn í dag

"Eftir aðeins tvo daga verður dagurinn á morgun orðinn dagurinn í gær," sagði spámaðurinn og þóttist góður. Og þannig ganga tækifæri morgundagsins okkur úr greipum eins og óveiddir fiskar, ef við stöndum ekki vaktina. Meira
2. febrúar 2003 | Kvikmyndablað | 96 orð | 1 mynd

Fincher á rúlluskautum

LEIKSTJÓRINN David Fincher er þekktastur fyrir myrkar og ögrandi myndir á borð við Seven og Fight Club , en hyggst nú færa sig yfir í sólskinið. Meira
2. febrúar 2003 | Kvikmyndablað | 102 orð | 1 mynd

Framhald á "feitu brúðkaupi"

GRÍSK-ameríska leikkonan og handritshöfundurinn Nia Vardalos sló óvænt og rækilega í gegn með frumraun sinni í síðarnefnda faginu, óháðu gamanmyndinni My Big Fat Greek Wedding . Meira
2. febrúar 2003 | Kvikmyndablað | 69 orð | 1 mynd

Freeman í Freedomland

SÁ góði leikari Morgan Freeman er býsna vanur því að leika lögreglumenn og heldur uppteknum hætti í myndinni Freedomland sem breski leikstjórinn Michael Winterbottom ( 24 Hour Party People ) gerir eftir samnefndri skáldsögu Richards Price . Meira
2. febrúar 2003 | Kvikmyndablað | 1612 orð | 2 myndir

Ranglætinu fullnægt

Hann gerði umdeildustu mynd síðasta árs, hina ofbeldisfullu Óafturkallanlegt, Irréversible, og hefur lítinn áhuga haft á því að verja gjörðir sínar. "Það var ætlunin að hreyfa við fólki og ætlunarverkið tókst," sagði argentíski Frakkinn Gaspar Noé við Skarphéðin Guðmundsson þar sem þeir ræddu saman um myndina á Borginni. Meira
2. febrúar 2003 | Kvikmyndablað | 85 orð | 1 mynd

Ribisi og Ricci fá verk að vinna

Ég elska verk þín eða I Love Your Work heitir dramatísk mynd sem er samin og leikstýrt af Adam Goldberg , en aðalhlutverkin leika Giovanni Ribisi , sem lék með Goldberg í Saving Private Ryan , og Christina Ricci . Meira
2. febrúar 2003 | Kvikmyndablað | 92 orð | 1 mynd

Salma Hayek

viðurkennir að hún hafi rakað á sér efri vörina fyrir hlutverk Fridu Kahlo , sem mun hafa haft dökkan skegghýjung, til að auka þar hárvöxt. Kahlo er einnig sögð hafa verið hölt en þar bar heimildum þó ekki saman. Meira
2. febrúar 2003 | Kvikmyndablað | 1381 orð | 2 myndir

Snillingur á villigötum

"Ég vildi að þessi bíómynd hefði ekki verið gerð. Það sem ég gerði var siðlaust og ólöglegt og ég er fráleitt stoltur af því." Þetta segir Frank Abagnale, söguhetjan í gamansamri spennumynd Stevens Spielberg, Catch Me If You Can, sem frumsýnd er hérlendis um helgina. En af því Abagnale er einhver frægasti og færasti svikahrappur sögunnar er kannski varhugavert að treysta þessum orðum hans sem öðrum. Árni Þórarinsson kynnti sér sannleikann um Frank Abagnale. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.