Greinar sunnudaginn 9. febrúar 2003

Forsíða

9. febrúar 2003 | Forsíða | 187 orð | 1 mynd

Afdrifaríkar viðræður

YFIRMENN vopnaeftirlitssveitar Sameinuðu þjóðanna, Hans Blix og Mohamed ElBaradei, fóru í gær til Bagdad til að hefja nýja lotu viðræðna við íraska ráðamenn sem gæti skipt sköpum um hvort stríð skelli á í Írak. Meira
9. febrúar 2003 | Forsíða | 56 orð

Kaupauki, frí eða ADSL

STARFSMENN banka og annarra fjármálastofnana í Danmörku, sem alls eru um 50.000 talsins, geta nú valið milli þess að fá kaupauka, frídaga eða ADSL-nettengingu heim til sín. Meira
9. febrúar 2003 | Forsíða | 158 orð

Mokveiði línubáta í Grindavík

MOKVEIÐI hefur verið hjá línubátum í Grindavík að undanförnu og þar sem hratt hefur gengið á þorskkvóta skipanna hafa sjómennirnir þurft að takmarka aflann í hverri veiðiferð. Meira
9. febrúar 2003 | Forsíða | 285 orð | 1 mynd

Rumsfeld varar við hiki

DONALD H. Meira
9. febrúar 2003 | Forsíða | 273 orð | 1 mynd

Þjónustutekjur bankanna 12,5 milljarðar

ÞJÓNUSTUTEKJUR viðskiptabankanna þriggja, Búnaðarbanka, Landsbanka og Íslandsbanka, voru á síðasta ári um 12,5 milljarðar króna og hækkuðu um tæpa 1,2 milljarða króna frá árinu 2001 eða um rúm 10%. Meira

Fréttir

9. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

20 myrtir í sprengjutilræði í Kólumbíu

TUTTUGU manns, hið minnsta, týndu lífi í gær þegar bílsprengja sprakk við klúbb sem hinir ríku og frægu sækja gjarnan í Bogota, höfuðborg Kólumbíu. Yfir 100 manns særðust. Meira
9. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 150 orð

50 þúsund kr. sekt fyrir að hunsa reglur um hvíldartíma

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt vörubílstjóra í 50 þúsund króna sekt fyrir að aka bíl sínum þrisvar sinnum í janúar 2002 án þess að taka sér lögbundið hlé frá akstri. Meira
9. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 24 orð

Afhenti trúnaðarbréf

ÞORSTEINN Ingólfsson sendi herra afhenti 20. janúar sl. sir Howard Cooke, landstjóra Jamaíka, trúnað ar bréf sitt sem sendiherra Íslands á Jamaíka með aðsetur í New... Meira
9. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 334 orð

Forvarnaverkefnið "Hættu áður en þú byrjar"...

Forvarnaverkefnið "Hættu áður en þú byrjar" verður með fræðslufundi um fíkniefnamál. Verða fundir sem hér segir: Fyrir foreldra og nemendur í 10. bekk, mánudaginn 10. febrúar kl. 20-22 í Austurbæjarskóla, þriðjudaginn 11. febrúar kl. Meira
9. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Framtíðin færir Hlíð gjafir

FRAMTÍÐIN, styrktarsjóður aldraðra, afhenti Dvalarheimilinu Hlíð baðstól, sjúkrarúm og fleiri hjálpartæki nýlega. Styrktarsjóðurinn varð til eftir að Kvenfélagið Framtíðin var lagt niður árið 2000 og eru m.a. tveir karlmenn í stjórn hans. Meira
9. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 67 orð

Græna kortið hækkar um 18,4% en...

Græna kortið hækkar um 18,4% en ekki um 42,1% Rangar tölur birtust í Morgunblaðinu í gær um hækkun á græna kortinu hjá Strætó bs. Fullyrt var að verð á kortinu færi úr 3.800 krónum í 5.400 krónur og að þetta væri 42,1% hækkun. Meira
9. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 104 orð

Hvað eru framvirkir samningar?

SVOKALLAÐIR framvirkir samningar eru mikið notaðir á gjaldeyrismarkaði. Í einföldu máli er það óafturkræfur samningur á milli tveggja aðila, t.d. Meira
9. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 452 orð

Hvað hefur áhrif á flæði gjaldeyris?

Útflutningsfyrirtæki Stjórnendur fyrirtækja spá því vegna þróunar síðustu mánaða að gengi krónunnar muni hækka. Gangi það eftir fá þessi fyrirtæki færri krónur fyrir vörurnar sem seldar eru í útlöndum. Meira
9. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 439 orð

Hver er "eðlilegur" launamunur milli kynjanna?

HINAR fjölmörgu kannanir sem gerðar hafa verið á launamun kynjanna gefa allar til kynna að karlar á Íslandi hafi hærri laun en konur. Hins vegar eru þær um margt ósammála um hversu mikill launamunurinn er. Meira
9. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 34 orð

Í dag S igmund 8 H...

Í dag S igmund 8 H ugvekja 49 A f listum 28 M yndasögur 5 B irna Anna 28 B réf 50 L istir 29/31 D agbók 52/53 F orystugrein 32 K rossgáta 54 R eykjavíkurbréf 32 L eikhús 56 S koðun 33 F ólk 56/61 U mræðan 35/37 B íó 58/61 M inningar 38/43 S jónvarp 62 Þ... Meira
9. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 224 orð

Kaupir daglega 1,5 milljónir dollara

SEÐLABANKINN hefur ákveðið að kaupa 1,5 milljónir Bandaríkjadala alla virka daga, í stað þriggja daga í viku. Frá því í sumar hefur bankinn keypt Bandaríkjadali fyrir 10 milljarða íslenskra króna og stefnt er að því að kaupa alls fyrir 20 milljarða... Meira
9. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 489 orð

Krafa um að MR taki á sig tap vegna sölu Fóðurblöndunnar

BÚNAÐARBANKI Íslands hefur gert kröfu um að Mjólkurfélag Reykjavíkur (MR) taki á sig kostnað sem féll á bankann vegna sölu á Fóðurblöndunni hf. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er um háar fjárhæðir að ræða. Meira
9. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

KSÍ hefur alltaf farið vel með fé

HANNES Þ. Sigurðsson skilaði af sér ársreikningi Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ) í fimmtugasta skiptið í gær þegar KSÍ-þing var haldið á Hótel Loftleiðum. Hannes var kosinn félagslegur endurskoðandi sambandsins á ársþinginu árið 1953. Meira
9. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 855 orð | 1 mynd

Lífið er röð verkefna

Anna Valdimarsdóttir er fædd í Reykjavík 1948. Stúdent frá MR 1968. BA-próf í sálarfræði frá Háskóla Íslands 1977. Embættispróf í sálarfræði frá Oslóarháskóla 1980. Framhaldsnám og starfsþjálfun í sálarfræði við University of Washington í Seattle... Meira
9. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 192 orð

Nýjar reglur heimila sjóntækjafræðingum að sjónmæla

LANDLÆKNIR hefur mælst til þess að sjóntækjafræðingar hætti þegar í stað sjónmælingum meðan verið sé að ráða úr hvort og þá hvenær sjóntækjafræðingar fái að gera sjónmælingar. Meira
9. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 237 orð

Ný skilgreining á landbúnaði

SKILGREINING á landbúnaði hefur breyst mikið á undanförnum árum og er mun víðtækari en áður. Nú er litið svo á að búvöruframleiðsla sé aðeins hluti af landbúnaðinum ólíkt því sem áður var þegar hún, ein og sér, var talin landbúnaður. Meira
9. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 379 orð

Ógildingar krafist á ákvörðunum Kirkjubólshrepps

HREPPSNEFND Hólmavíkurhrepps vill ógilda þann gjörning síðustu hreppsnefndar Kirkjubólshrepps, sem sameinaðist Hólmavíkurhreppi á miðju síðasta ári, að gangast í ábyrgðir fyrir skuldbindingum einkahlutafélags gagnvart skattyfirvöldum og gefa út víxla til... Meira
9. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 312 orð

Raflögnum víða ábótavant á sveitabýlum

RAFLÖGNUM og rafbúnaði er víða ábótavant á sveitabýlum landsins, að því er umfangsmikil skoðun rafmagnsöryggisdeildar Löggildingarstofu leiðir í ljós. Meira
9. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 121 orð

Róðurinn gegn tóbaki verði hertur

LÆKNAFÉLAG Íslands styður markmið nýstofnaðs Félags lækna gegn tóbaki en þau lúta m.a. að því að reykingar á veitingahúsum verði bannaðar. Þetta var samþykkt nýlega í ályktun á fundi Læknafélagsins. Meira
9. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Safna fyrir nýju tæki

FÉLAG hjartasjúklinga á Eyjafjarðarsvæðinu stendur um þessar mundir fyrir söfnun til kaupa á nýju hjartaómskoðunartæki handa Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Meira
9. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 223 orð

Samgönguáætluninni verði hafnað

HÖFUÐBORGARSAMTÖKIN krefjast þess að þingmenn Reykjavíkur og Reykjaness beiti sér fyrir því að þingsályktunartillaga um Samgönguáætlun 2003-2006 verði tekin af dagskrá 128. löggjafaþings. Meira
9. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 619 orð | 2 myndir

Seðlabankinn greiðir gjaldeyrisskuldir

Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að kaupa 1,5 milljónir Bandaríkjadala alla virka daga vikunnar í stað þriggja daga. Meira
9. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 599 orð | 1 mynd

Segja jafnræðisreglu brotna á nemendum einkaskóla

DEILT var um fjárhagsvanda einkarekinna grunnskóla á borgarstjórnarfundi á fimmtudagskvöld. Sjálfstæðismenn sögðust vilja að borgin greiddi sömu upphæð til skólanna með hverju barni burtséð frá því hvaða skóla þau gengju í. Meira
9. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Skora á Suður-Kóreu að standa með sér

NORÐUR-Kóreustjórn skoraði í gær á Suður-Kóreumenn að leggjast á eitt með sér til að aftra Bandaríkjamönnum frá því að reyna að beita hervaldi gegn Norður-Kóreu, þar sem nýtt stríð á Kóreuskaga myndi einnig leika suðurhlutann grátt. Meira
9. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 111 orð

Svíar krefjast lægri norskra tolla

SÆNSK stjórnvöld hafa farið fram á frekari lækkun norskra tolla á unnar landbúnaðarafurðir, og segir í Óslóarblaðinu Nationen að þessar kröfur Svía geti kollvarpað samkomulagi sem Norðmenn gerðu við framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um tolla á matvörur... Meira
9. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Talsvert er um keldu-svín í vetur

TALSVERT hefur borið á keldusvínum í vetur, t.d. sáu fuglaathugunarmenn alls átta fugla á sjö stöðum á landinu í janúar. Meira
9. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Tilraunaeldhúsið í New York

HIÐ íslenska Tilraunaeldhús, sem er regnhlíf yfir lifandi og skapandi tónlistarstarf, er með uppákomu í New York í kvöld. Meira
9. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 297 orð

Tölvuumsjón ekki talin hluti af starfsskyldu aðstoðarskólastjóra

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur sýknað Reykjavíkurborg af kröfum aðstoðarskólastjóra við grunnskóla í Reykjavík, sem krafðist þess að uppsögn hans sem tölvuumsjónarmanns skólans frá 28. september 2001 yrði dæmd ógild. Meira
9. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 110 orð

Um 2.000 "gylliboð" í tölvupósti

TALSVERT mun hafa borið á því undanfarið að fólk fái send "gylliboð" í tölvupósti, einkum frá Vestur-Afríku, þar sem því er boðið að taka þátt í auðveldri gróðamyllu. Meira
9. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Veðurbarin við Kringlumýrarbraut

ÞAÐ hefur verið heldur kuldalegt og grátt um að litast á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu þótt vissulega bæti snjórinn að einhverju leyti fyrir það. Þessi kona fékk að kenna á fjúki og frosti þar sem hún rölti yfir göngubrúna yfir Kringlumýrarbraut. Meira
9. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 266 orð

Verkefnaáætlun undirrituð við RAG Trading

RÍKISSTJÓRNIN hefur að beiðni Valgerðar Sverrisdóttur iðnaðarráðherra samþykkt að Fjárfestingarstofa - orkusvið aðstoði þýska fyrirtækið RAG Trading GmbH við gerð umhverfismats og annan undirbúning vegna rafskautaverksmiðju við Grundartanga í Hvalfirði. Meira
9. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 213 orð | 4 myndir

Yfirlit

MEIRA KEYPT AF DÖLUM Seðlabankinn kaupir nú 1,5 milljónir Bandaríkjadala á dag, alla virka daga vikunnar. Bankinn keypti áður dali þrjá daga vikunnar. Ástæðan er m.a. Meira
9. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 384 orð

Þingmenn fagna hækkun refsirammans

FRUMVARPI dómsmálaráðherra, Sólveigar Pétursdóttur, sem kveður m.a. á um hækkun hámarksrefsingar fyrir kynferðisbrot gegn börnum, var vel tekið á Alþingi í vikunni, en þá mælti ráðherra fyrir frumvarpinu. Meira
9. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 83 orð

Ætla að funda með Norðuráli og OR og HS

STJÓRN Landsvirkjunar var kynntur úrskurður Jóns Kristjánssonar heilbrigðisráðherra um Norðlingaölduveitu á stjórnarfundi í fyrradag. Ekki stóð til að taka neinar ákvarðanir af hálfu Landsvirkjunar á fundinum. Meira

Ritstjórnargreinar

9. febrúar 2003 | Leiðarar | 487 orð

Bandaríkin og Þýzkaland

Það andar köldu á milli Bandaríkjamanna og Þjóðverja um þessar mundir. Ágreiningur þessara tveggja þjóða stafar af fyrirhuguðum hernaðaraðgerðum Bandaríkjamanna gagnvart Írak. Meira
9. febrúar 2003 | Staksteinar | 363 orð

- Hvert er vandamálið?

Stundum eiga almennir borgarar erfitt með að átta sig á hugsunarhætti þeirra sem falið hefur verið að fara með völd í hinu opinbera kerfi. Í huga flestra skattgreiðenda er hlutverk hins opinbera að þjóna borgurum landsins. Meira
9. febrúar 2003 | Leiðarar | 2454 orð | 2 myndir

R-bréf

Í ævisögu Jóns Baldvins Hannibalssonar, sendiherra og fyrrum utanríkisráðherra og formanns Alþýðuflokksins, sem út kom fyrir síðustu jól er vikið að stjórnmálaferli Geirs Hallgrímssonar á þann veg, að ekki verður hjá því komizt, að hafa um það nokkur... Meira

Menning

9. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 764 orð | 3 myndir

Beinskeyttur tjáningarmáti

TVEGGJA alda hefð er fyrir teiknimyndum í Frakklandi og Belgíu, þar sem gefnar eru út mun fleiri teiknimyndabækur fyrir fullorðna en börn. En í Frakklandi seljast teiknimyndabækur árlega í um 20 milljón eintökum. Meira
9. febrúar 2003 | Menningarlíf | 53 orð | 2 myndir

Einsöngstónleikar

SIGURÐUR Bragason baritonsöngvari og Ólafur Elíasson píanóleikari halda tónleika í Vinaminni á Akranesi í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20. Á efnisskránni eru íslensk og erlend lög. Sigurður og Ólafur hafa starfað saman í nokkur ár. Meira
9. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

Enn meiri freistingar

EYJA freistinganna er sannarlega ekki komin í eyði. Fox sjónvarpsstöðin hefur nú í undirbúningi þriðju þáttaröðina og hefur lofað því að sú nýjasta verði ennþá svæsnari en þær fyrri. Meira
9. febrúar 2003 | Menningarlíf | 185 orð | 1 mynd

Hátíðarsýning í Þjóðleikhúsinu

50. OG síðasta sýning á barnaleikritinu Jóni Oddi og Jóni Bjarna, sem gert er eftir sögu Guðrúnar Helgadóttur, verður í dag, sunnudag og er sýningin jafnframt hátíðarsýning í tilefni listahátíðarinnar List á Evrópuári fatlaðra - List án landamæra. Meira
9. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 99 orð | 2 myndir

Hlegið dátt í Keflavík

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem ný, íslensk fjölskyldumynd er frumsýnd. Ekki heldur er það venjan að myndin sé frumsýnd í Keflavík. Meira
9. febrúar 2003 | Menningarlíf | 88 orð

Hugmyndasmiðja Óskar á Hlemmi

ÓSK Vilhjálmsdóttir myndlistarmaður opnaði hugmyndasmiðju í Gallerí Hlemmi í gær, laugardag, kl. 17. Meira
9. febrúar 2003 | Menningarlíf | 108 orð

Í dag

Listasafn Reykjavíkur - Ásmundarsafn Pétur H. Ármannsson, arkitekt og deildarstjóri byggingarlistardeildar Listasafns Reykjavíkur, leiðir óformlegt spjall kl. Meira
9. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 238 orð | 1 mynd

Írafár og brauðsúpa

KVIKMYNDIN Didda og dauði kötturinn var frumsýnd í Keflavík á fimmtudagskvöldið. Þetta er íslensk bíómynd fyrir krakka og fjallar um Diddu, sem dettur ofan í lýsistunnu og fær eftir það miklu betri sjón. Meira
9. febrúar 2003 | Menningarlíf | 1070 orð | 1 mynd

Manolo Blahnik - list og/eða tíska?

UM SÍÐUSTU helgi var opnuð sýning á verkum tískuskóhönnuðarins Manolo Blahnik í Hönnunarsafninu (Design Museum) í London. Meira
9. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 683 orð | 2 myndir

Massive Attack í þrívídd

Eftir næstum fimm ára bið er loksins komin út ný Massive Attack-plata. Skarphéðinn Guðmundsson athugaði hvað gengið hefur á og kynnti sér nýja gripinn. Meira
9. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 419 orð | 1 mynd

Miðilsfundur eða leiksýning?

" SALKA miðill . Undraverðir miðilshæfileikar! Einstakt tækifæri til að heyra í ástvinum. Ótrúleg upplifun. Pantið fund strax í síma 848-0475. Fundartími er auglýstur í símsvara." Kannski hafa einhverjir séð þetta veggspjald hanga uppi. Meira
9. febrúar 2003 | Menningarlíf | 57 orð

Námskeið í raddbeitingu

NÁMSKEIÐ í raddbeitingu hefst á mánudag og er ætlað þeim sem vilja uppgötva fleiri hliðar á rödd sinni og auka blæbrigði hennar og úthald. Tengsl öndunar, líkama og raddar verða könnuð gegnum öndunaræfingar, textavinnu og spuna. Meira
9. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 267 orð | 1 mynd

New York í dag, sæluhús á morgun

TILRAUNAELDÚSIÐ stendur fyrir tónleikum í New York í kvöld, auk þess sem nýrri uppákomuröð hefur verið hleypt af stokkunum hérlendis. Tónleikarnir í kvöld fara fram á staðnum Tonic, sem er á Manhattan. Meira
9. febrúar 2003 | Menningarlíf | 521 orð | 1 mynd

Norræn nítjándu aldar tónskáld

KAMMERHÓPUR Salarins, KaSa, heldur fjórðu Tíbrártónleika sína á þessu starfsári í Salnum í dag. Að venju er um klukkustundar langa tónleika að ræða, með stuttu tónleikaspjalli á undan, og hefjast þeir kl. 16. Meira
9. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 1157 orð | 2 myndir

Næstum tónlist

Þróunin er ör í raftónlistinni nú um stundir. Austurríski tónlistarmaðurinn Christian Fennesz er í fremstu röð þeirra sem eru að steypa saman óhljóðum og hljómum. Meira
9. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

...sígildum Shane

EINHVER magnaðasti vestri bíósögunnar er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld, 20 mínútum yfir miðnætti. Shane heitir myndin og er í sérstöku uppáhaldi hjá mörgum vestraunnendum. Meira
9. febrúar 2003 | Menningarlíf | 944 orð | 2 myndir

Sungið á álfamáli og blásið símtal

Tvennir tónleikar eru framundan á Myrkum músíkdögum. Hljómeyki syngur í Ými í kvöld kl. 20, og Blásarasveit Reykjavíkur leikur í Seltjarnarneskirkju annað kvöld kl. 20. Meira
9. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Tónlist ljóssins

KLUKKAN 18.28 á Rás 1 hefst nýr þáttur um kvikmyndalistina í umsjón Björns Þórs Vilhjálmssonar. Í fyrsta þætti sínum mun hann fjalla um ýmsar grundvallarspurningar varðandi kvikmyndina sem listform og tæknimiðil. Meira
9. febrúar 2003 | Menningarlíf | 497 orð | 3 myndir

Tveir af vinsælustu uppistöndurum Bretlands

ÁGÚSTA Skúladóttir leikstjóri og leikkona og Neil Haig leikari standa fyrir opnun fyrsta alþjóðlega uppistandsklúbbsins á Íslandi. Klúbburinn nefnist Rosalegt uppistand og staðurinn er Sportkaffi við Þingholtsstræti en um næstu helgi, dagana 13., 14. Meira

Umræðan

9. febrúar 2003 | Aðsent efni | 2306 orð | 1 mynd

Að hugsa sér!

"Eru menn þessir ennþá að reyna að finna upp hjólið?" Meira
9. febrúar 2003 | Aðsent efni | 826 orð | 1 mynd

Afreksmenn í handknattleik

"Það er á tímapunkti sem þessum sem þú átt að gefa þig fram og leggja þitt af mörkum." Meira
9. febrúar 2003 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

Ástand heimshafanna - árangur Íslands

"Með frumkvæði Íslendinga er lagður grunnur að betri verndun hafanna til framtíðar." Meira
9. febrúar 2003 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd

Breyttar áherslur í háskólaumræðunni

"Að sjálfsögðu hljóta allir að gera sér grein fyrir því, að um samkeppni verður að ræða milli háskólanna, einkum þar sem þeir bjóða upp á hliðstætt eða keimlíkt nám í sömu fræðigreinum ..." Meira
9. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 133 orð

Brjóstagjafakrem

Á neytendasíðu Morgunblaðsins rakst ég á grein um rannsóknir á nokkrum tegundum af brjóstagjafakremum sem reyndust innihalda ýmis efni sem geta verið skaðleg fyrir móður og barn. Meira
9. febrúar 2003 | Aðsent efni | 629 orð | 1 mynd

Ill meðferð á sjúklingum

"Niðurskurðar- og biðlistastefna ríkisstjórna undanfarinna ára fer vonandi að renna sitt skeið." Meira
9. febrúar 2003 | Aðsent efni | 352 orð | 1 mynd

Norðlingaölduveita

"Setlón með veitu í Þjórsárlón er forsenda í úrskurði umhverfisráðherra." Meira
9. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 372 orð

Opið bréf til Stefáns Jóns Hafstein, formanns menningarmálanefndar Reykjavíkur

TILEFNI þessa bréfs er vísan umsóknar Átaks, félags fólks með þroskahömlun, um styrk til menningarstarfsemi frá menningarmálanefnd til félagsmálaráðs. Meira
9. febrúar 2003 | Aðsent efni | 684 orð | 1 mynd

Ríkiskapitalismi og "rétt" sementsverð

"Sementsverksmiðjan kvartar undan lágu sementsverði og hefur haft uppi árásir og dylgjur á hendur Aalborg Portland." Meira
9. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 457 orð | 1 mynd

Svar frá Strætó bs.

Svar frá Strætó bs. VIÐ hjá Strætó bs. þökkum ábendingar um það sem betur má fara í þjónustunni, m.a. þær sem fram komu í bréfi frá Lilju og birtist í Velvakanda 21. janúar og frá Ingu sem birtist 1. febrúar sl. Meira
9. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 233 orð

Til borgarstjórnar í Reykjavík

ÉG var að fá send fasteignagjöldin sem hækka alltaf á hverju ári en eignin rýrnar samt því það þarf að halda gömlum húsum við en það er ekki mikið í afgang af ellilaununum til þess. Meira

Minningargreinar

9. febrúar 2003 | Minningargreinar | 1496 orð | 1 mynd

EINAR SIGURJÓNSSON

Einar Sigurjónsson fæddist á Meðalfelli í Hornafirði 11. júlí 1917. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 28. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Selfosskirkju 8. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2003 | Minningargreinar | 1095 orð | 1 mynd

HJÖRTUR MARINÓSSON

Hjörtur Marinósson stýrimaður fæddist á Akureyri 31. desember 1941. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 31. janúar síðastliðinn. Hjörtur var sonur hjónanna Marinós Tryggvasonar, f. á Jórunnarstöðum í Eyjafjarðarsveit 17. júlí 1914, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2003 | Minningargreinar | 1573 orð | 1 mynd

HÖSKULDUR BJARNASON

Höskuldur Bjarnason fæddist á Klúku í Bjarnarfirði á Ströndum 11. maí 1911. Hann andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 1. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Drangsneskapellu 8. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2003 | Minningargreinar | 4845 orð | 1 mynd

JÓN OTTI GÍSLASON

Jón Otti Gíslason fæddist í Reykjavík 15. apríl 1955. Hann lést á heimili sínu 26. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 6. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2003 | Minningargreinar | 54 orð

JÓN OTTI GÍSLASON

Það að eiga góða nágranna er mikið lán og ekki sjálfgefið. Jón Otti Gíslason var einn slíkur. Glaðlegur, jákvæður, hjálpsamur og ríkur af kímnigáfu lífgaði hann upp á umhverfi sitt. Lát hans er okkur mikið áfall. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2003 | Minningargreinar | 2067 orð | 1 mynd

SIGMUNDUR BIRGIR PÁLSSON

Sigmundur Birgir Pálsson fæddist á Sauðárkróki 28. nóvember 1932. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 29. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Sauðárkrókskirkju 8. febrúar. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

9. febrúar 2003 | Ferðalög | 500 orð | 1 mynd

Í heimsókn hjá bedúínakonum

Leigutími á íbúðinni minni í Damaskus var útrunninn og það verður að segjast eins og er að ég var ekki nógu áfjáð í að framlengja hann eftir rafmagnsleiðsluævintýrið, skrifar Jóhanna Kristjónsdóttir. Meira
9. febrúar 2003 | Ferðalög | 1179 orð | 2 myndir

Í Marokkó eru menn afskaplega gestrisnir

Tvær vinkonur létu drauminn um að komast til Marokkó rætast á síðasta ári. Í samtali við Jóhönnu Ingvarsdóttur sagði Edda Magnus að þær stöllur hefðu fengið þrjú heimboð í háloftunum frá heimamönnum, löngu áður en lent var í Casablanca. Meira
9. febrúar 2003 | Ferðalög | 2244 orð | 4 myndir

Sólarlönd áberandi og verð lækkar frá í fyrra

Beint flug til Rhodos, helgarferðir til Portúgals og flug tvisvar í viku til Mílanó er meðal nýjunga í sumarferðum landans. Guðbjörg R. Guðmundsdóttir ræddi við starfsfólk þeirra ferðaskrifstofa sem þegar eru tilbúnar með sumardagskrána. Meira
9. febrúar 2003 | Ferðalög | 209 orð | 1 mynd

Vinsælustu skoðunarferðirnar að Gullfossi og Geysi

Kynnisferðir sf. eiga 35 ára afmæli um þessar mundir. Af því tilefni var ákveðið að endurnýja vörumerki félagsins. Merkið er einfölduð mynd af íslensku landslagi; tveir hvítir fjallatindar undir bláum himni, þar sem norðurljósin sindra. Meira
9. febrúar 2003 | Ferðalög | 215 orð | 1 mynd

Þrjú íslensk fyrirtæki hafa fengið vottun

Green Globe 21 eru alþjóðleg samtök sem vilja stuðla að sjálfbærri þróun í ferðaþjónustu. Þau hafa þróað eigin staðla og gefa út eigin umhverfisvottanir. Yfir þúsund fyrirtæki í um hundrað löndum eru aðilar að samtökunum. Meira

Fastir þættir

9. febrúar 2003 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 9. febrúar, er fimmtug Hafdís Þórðardóttir, Svignaskarði. Hún og eiginmaður hennar, Einar Björnsson , taka á móti gestum á heimili sínu í dag milli kl. 13 og... Meira
9. febrúar 2003 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Á morgun, mánudaginn 10. febrúar, verður sjötugur Björgvin Guðmundsson, skipaskoðunarmaður, Hlégerði 16, Kópavogi . Eiginkona hans er Ingibjörg Steingrímsdóttir. Meira
9. febrúar 2003 | Fastir þættir | 606 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spilaði tvímenning á ellefu borðum mánudaginn 3. febr. sl. Meðalskor 220. Beztum árangri náðu: NS Guðmundur Guðveigss. - Guðjón Ottóss. 266 Filip Höskuldsson - Páll Guðmundsson 232 Þorgerður Sigurgeirsd. Meira
9. febrúar 2003 | Fastir þættir | 192 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÁSARNIR og hinn konunglegi aðall eru vissulega áhrifamestu spil stokksins, en það koma þær stundir við spilaborðið að smáspilin taka að sér stjórnunarstörfin. Hér eru það áttur og níur í rauðu litunum sem ráða úrslitum: Suður gefur; allir í hættu. Meira
9. febrúar 2003 | Fastir þættir | 784 orð | 1 mynd

Frumþjóðin

Saga kristinna manna er ekki öll fögur aflestrar. Einkanlega hefur margt ljótt gerst fyrr á öldum. Sigurður Ægisson rifjar hér upp eitt slíkt dæmi, í tilefni nýliðins þjóðhátíðardags Sama, 6. febrúar. Meira
9. febrúar 2003 | Dagbók | 375 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Langholtskirkja . Mánudagur: Kl. 15-16.30 Ævintýraklúbburinn. Starf fyrir 7-9 ára krakka sem eru allir velkomnir. Árbæjarkirkja. Æskulýðsfélagið Lúkas með fund í safnaðarheimilinu kl. Meira
9. febrúar 2003 | Dagbók | 43 orð

HREIÐRIÐ MITT

Þér frjálst er að sjá, hve ég bólið mitt bjó, ef börnin mín smáu þú lætur í ró. Þú manst, að þau eiga sér móður. Og ef að þau lifa, þau syngja þér söng um sumarið blíða og vorkvöldin löng. Þú gerir það, vinur minn... Meira
9. febrúar 2003 | Fastir þættir | 292 orð

Hvað kostar fargjaldið?

Með þessu orðalagi er því í raun fljótsvarað: Það kostar ekki neitt. Þetta hljómar undarlega, en nú skal rökstutt, við hvað ég á. Á þetta orðalag minnti vinur þessara pistla, sem hringdi til mín ekki alls fyrir löngu. Meira
9. febrúar 2003 | Dagbók | 274 orð | 1 mynd

Kyrrðardagar í Skálholti mótaðir af myndlist

NÝSTÁRLEGIR kyrrðardagar verða haldnir í Skálholti helgina 21.-23. febrúar. Myndlistarmenn munu sýna valin verk sín og velta fyrir sér inntaki þeirra og kaþólskur leikmaður og lúterskur prestur munu annast leiðsögn með hugleiðingum og trúnaðarsamtölum. Meira
9. febrúar 2003 | Dagbók | 440 orð

(Matt. 4, 6.)

Í dag er sunnudagur 9. febrúar, 40. dagur ársins 2003. Orð dagsins: "Ef þú ert sonur Guðs, þá kasta þér ofan, því að ritað er: Hann mun fela þig englum sínum, og þeir munu bera þig á höndum sér, að þú steytir ekki fót þinn við steini." Meira
9. febrúar 2003 | Fastir þættir | 111 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 Be7 5. e3 0-0 6. Rf3 h6 7. Bh4 Rbd7 8. Dc2 c6 9. cxd5 Rxd5 10. Bg3 b6 11. Rxd5 cxd5 12. Dc6 Bb4+ 13. Kd1 Hb8 14. Bxb8 Rxb8 15. Da4 De7 16. Hc1 f6 17. Rh4 Kh7 18. Meira
9. febrúar 2003 | Fastir þættir | 350 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

ÞAÐ hefur lengi loðað við íslenska ljósvakamenn, sem hafa verið að lýsa íþróttaviðburðum beint hér heima á Fróni eða frá stórmótum í útlöndum, að þeir hafa þótt vægast sagt hávaðasamir - náð að yfirgnæfa starfsbræður sína frá öðrum þjóðum, hreinlega... Meira

Sunnudagsblað

9. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 54 orð

Al Bersagliere Antica Trattoria tipica -...

Al Bersagliere Antica Trattoria tipica - enoteca Via dietro Pallone, 1 - Veróna sími: 0039-045-8004824 eða 0039-045-8004932 netfang: trattoriaalbersagliere@inwind.it. Athugið! Staðurinn er lokaður á sunnudögum. Tre Corine Piazza Bra nr. Meira
9. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 168 orð

Austurrísku vínin sigruðu

Um fátt er nú meira rætt í breska vínheiminum en umfangsmikla smökkun á hvítvínum þar sem austurrísk hvítvín völtuðu yfir mörg af bestu hvítvínum veraldar. Voru niðurstöður hennar birtar fyrir skömmu í víntímaritinu Decanter . Meira
9. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 764 orð | 1 mynd

Á skólabekk með dótturinni

EFTIR að Bændaskólanum á Hvanneyri var breytt í Landbúnaðarháskóla og námsbrautum fjölgað breyttist margt. Nemendur koma nú úr öllum áttum og þar blandast saman nýútskrifaðir stúdentar og fólk sem hefur reynslu úr atvinnulífinu. Meira
9. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 3772 orð | 2 myndir

Á stjörnuhimni

Ofboðsleg fagnaðarlæti brutust út eftir að tjaldið féll á frumsýningunni á Macbeth eftir Verdi í Íslensku óperunni um liðna helgi. Anna G. Ólafsdóttir svipti hulunni af lafði Macbeth og leyndarmáli Elínar Óskar Óskarsdóttur. Meira
9. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 3772 orð | 1 mynd

Á stjörnuhimni

Ofboðsleg fagnaðarlæti brutust út eftir að tjaldið féll á frumsýningunni á Macbeth eftir Verdi í Íslensku óperunni um liðna helgi. Anna G. Ólafsdóttir svipti hulunni af lafði Macbeth og leyndarmáli Elínar Óskar Óskarsdóttur. Meira
9. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 3723 orð | 2 myndir

Eigum erfitt með að svara gagnrýni

Árni Tómasson og Sólon Sigurðsson, bankastjórar Búnaðarbankans, hafa staðið í ströngu að undanförnu. Mörg umdeild mál hafa komið upp í tengslum við viðskipti bankans en á sama tíma hefur bankinn vaxið hratt. Haraldur Johannessen ræddi meðal annars við bankastjórana um samning vegna Straums, viðskipti við Norðurljós, ímynd bankans, einkavæðingu og breytingar á fjármálamarkaði. Meira
9. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 1542 orð | 6 myndir

Giovanni Agnelli - "lögfræðingurinn"

Giovanni Agnelli, einn eigenda Fiat-bílaverksmiðjunnar, lést fyrir skemmstu. Agnelli setti sinn svip á ítalskt þjóðlíf á stjórnarárum sínum hjá verksmiðjunni. Bergljót Leifsdóttir stiklar á stóru í ævi hans. Meira
9. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 1693 orð | 2 myndir

Hugmyndin um snillinginn er blekking

Johannes Gutenberg-háskólinn í Mainz heiðraði nýlega dr. Gauta Kristmannsson, aðjunkt við heimspekideild Háskóla Íslands, fyrir framúrskarandi doktorsritgerð í þýðingafræðum, sem hann varði við háskólann árið 2001. Kristín Gunnarsdóttir ræddi við Gauta um tilurð þjóðarbókmennta, þýðingu án frumtexta og nýstofnaða þýðingadeild við Háskóla Íslands. Meira
9. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 798 orð | 1 mynd

Kraftaverk í Smáralind

Hann er upprisinn! Hann er upprisinn! Það er mánudagskvöld. Bróðurparturinn af hátt í þúsund manns stendur í Vetrargarðinum með hendur á lofti og syngur. Meira
9. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 1558 orð | 2 myndir

Líf í litum

Í því grámóskulega veðurfari sem oft er hlutskipti okkar Íslendinga eru litir á húsum og í herbergjum þýðingarmiklir. Málning hf. hefur í 50 ár framleitt málningu fyrir íslenskan markað. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Valdimar Bergstað og Baldvin Valdimarsson um ýmis atriði í starfsemi fyrirtækisins og sögu þess. Meira
9. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 61 orð

matur@mbl.is

Lesendur eru hvattir til að senda sælkerum hugmyndir, athugasemdir eða ábendingar. Um getur verið að ræða ábendingar um áhugavert efni, atburði eða uppákomur, stuttar sögur tengdar efninu eða þá óskir um að eitthvað sérstakt verði tekið fyrir. Meira
9. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 2612 orð | 3 myndir

Nám í takt við ný viðfangsefni í landbúnaði

Miklar breytingar hafa átt sér stað í skólastarfi á Hvanneyri á undanförnum árum í kjölfar þess að skólanum var breytt úr starfsmenntaskóla í háskóla. Aðsókn að skólanum fór minnkandi, en með nýjum námsbrautum á háskólasviði hefur tekist að snúa dæminu við og nemendum fjölgar nú ár frá ári. Ásdís Haraldsdóttir sótti Hvanneyrarstað heim og ræddi við Magnús B. Jónsson rektor um skólann í breyttu landbúnaðarumhverfi. Meira
9. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 666 orð | 1 mynd

Niðurlægjandi umfjöllun

ÍSLENSKIR afþreyingarmiðlar ætlaðir ungu fólki fjalla sjaldan um raunverulega ofbeldisverknaði, heldur birtast slíkir verknaðir oftast í skáldskap eða í hugarheimi þeirra sem um þá fjalla. Meira
9. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 1349 orð | 4 myndir

Opinber vitnaleiðsla, stórfelld brot og vanræksla

Fjöldi indverskra barna sætir skuldaánauð þar sem þau vinna allt að 14 tíma á sólarhring við illar aðstæður og léleg launakjör. Fyrir skemmstu kom saman dómstóll í silkiborginni Kanchipuram og hlýddi á örlög 30 þrælabarna. Anna M. Þ. Ólafsdóttir greinir frá niðurstöðunum. Meira
9. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 341 orð | 2 myndir

Pétur tekur Reykjadalsá

Pétur Pétursson, leigutaki Vatnsdalsár í Húnaþingi, hefur tekið Reykjadalsá í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu á leigu. Meira
9. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 2347 orð | 5 myndir

"Vantar meiri eldmóð"

Stefán Jónsson, leikari og leikstjóri, hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir sýninguna á Kvetch sem nú er sýnd á nýja sviði Borgarleikhússins. Hávar Sigurjónsson ræddi við Stefán um afstöðu hans til leiklistarinnar og þá sannfæringu hans að hver sé sinnar gæfu smiður. Meira
9. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 467 orð | 3 myndir

Segir Kínverja hafa fundið Ameríku

BÓKIN "1421: Árið sem Kínverjar fundu Ameríku" selst vel í Bandaríkjunum um þessar mundir en undirtektir fræðimanna við kenningum höfundarins, Gavins Menzies, eru hins vegar öllu minni. Meira
9. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 116 orð | 1 mynd

Skonsur

HVAÐ er betra með kaffinu á sunnudögum eða þegar óvæntir gestir koma í heimsókn en heitar, nýbakaðar skonsur? Þessi uppskrift að enskum skonsum er einföld og dugar í um það bil sex skonsur. Meira
9. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 873 orð | 2 myndir

SMS, ást í neyð

DAÐUR er gömul og góð iðja sem flestir fást við upp að einhverju marki ýmist meðvitað eða ómeðvitað. Daður getur bæði verið á saklausum nótum (eins konar dægradvöl) eða með alvarlegri undirtóni (þar sem ákveðið markmið er undirliggjandi). Meira
9. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 159 orð

Stefna V-dagsins

Það er stefna V-dagsins að binda enda á valdbeitingu gegn konum. V-dagurinn á að vekja fólk til meðvitundar með uppákomum og fjölmiðlaumfjöllun, og safna fé til styrktar samtökum sem vinna að auknu öryggi kvenna. Meira
9. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 626 orð | 1 mynd

Taka þarf sálræna áverka alvarlega

Í FYRIRLESTRI mínum ætla ég að rýna í hvað nauðgun er og hve alvarlegar afleiðingar hún getur haft," segir Sæunn Kjartansdóttir, sálgreinir og hjúkrunarfræðingur. Meira
9. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 665 orð | 2 myndir

Út að borða í Veróna

Þ essa dagana flykkjast Íslendingar á skíði í stórum stíl í hina vel til þess föllnu Alpa. Meira
9. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 692 orð | 1 mynd

V -dagur gegn kynferðisbrotum

V-DAGURINN verður haldinn öðru sinni hér á landi á föstudag, 14. febrúar. Í fyrra voru íslensku V-dagssamtökin stofnuð á Valentínusardag, 14. febrúar, en V-dagurinn var haldinn í fyrsta sinn í New York þann dag árið 1998. Meira

Barnablað

9. febrúar 2003 | Barnablað | 64 orð | 1 mynd

...að í Kína...

...fyrir ekki svo löngu síðan, var ekki óalgengt að menn ælu fiska sem notaðir voru í fiskaslagi, þar sem fiskarnir kepptu hver á móti öðrum? Fiskarnir voru á stærð við væna síld, voru dökkgrænir á litinn með viftulagaðan sporð. Meira
9. febrúar 2003 | Barnablað | 105 orð | 1 mynd

Dýraheitarugl

Í þetta sinn á að finna öll dýrin tólf í kínversku stjörnuspekinni í orða- og stafaruglinu, en þau má sjá vinstra megin á síðunni. Munið að orðin geta verið lóðrétt, lárétt, ská niður, upp og afturábak. Góða skemmtun! Meira
9. febrúar 2003 | Barnablað | 375 orð | 13 myndir

Hvaða dýr ert þú?

Í Kína eru tólf stjörnumerki, öll táknuð með sitthvoru dýrinu. Hvert gildir í heilt ár, og í ár er ár geitarinnar. Þannig eru heilu bekkirnir fæddir í sama stjörnumerkinu, og eru sama dýr. Hvaða dýr ert þú? Meira
9. febrúar 2003 | Barnablað | 139 orð | 2 myndir

Kínverskir snákar

Hvort sem þú ert snákur samkvæmt kínverska dýrahringnum eða ekki, getur verið gaman að föndra þessa kínversku snáka og skreyta með hjá sér. Bæði um kínversk áramót og hversdags. Meira
9. febrúar 2003 | Barnablað | 576 orð | 5 myndir

Krakkar eru alls staðar eins

UM seinustu helgi fögnuðu Kínverjar nýju ári, en þá hófst ár geitarinnar. Hu Guangze - eða bara Hú einsog vinir hans kalla hann - er á þrettánda ári. Hann er frá Kína, en fluttist þaðan til Hveragerðis fyrir þremur árum. Meira
9. febrúar 2003 | Barnablað | 39 orð | 1 mynd

Qi Liu klæjar

Þetta er hann Qi Liu. Hann klæjar í nefið og ætlar að fá þig til að hjálpa sér. Byrjaðu við rauðu örina og reyndu að komast hratt og örugglega inn að nefbroddinum og klóraðu karlinum á nefinu. Takk... Meira
9. febrúar 2003 | Barnablað | 232 orð | 2 myndir

Rannsóknarmenn vikunnar

Það eru greinilega margir krakkar sem hafa frábæra rannsóknarhæfileika einsog hún Didda, og því var úr nógum réttum lausnum að draga í keppninni okkar. Meira
9. febrúar 2003 | Barnablað | 73 orð | 1 mynd

Vinur minn er...

Ingibjörg Soffía er 8 ára nemandi í 3. bekk Grunnskólans í Stykkishólmi. Hún er einmitt að læra um vináttu og draumavininn í lífsleikni í skólanum. Hún teiknaði þessar flottu myndir og skrifaði einstakan texta með. Til hamingju, Ingibjörg Soffía! 1. Meira
9. febrúar 2003 | Barnablað | 21 orð

Þeir krakkar á höfuðborgarsvæðinu sem hafa...

Þeir krakkar á höfuðborgarsvæðinu sem hafa áhuga á að læra kínverskt kung-fu ættu að hringja í Heilsudrekann Ármúla 17a, sími:... Meira

Ýmis aukablöð

9. febrúar 2003 | Kvikmyndablað | 87 orð | 1 mynd

Cher til liðs við tvenn bræðrapör

SÖNG- og leikkonan Cher , sem ekki hefur leikið í bíómynd síðan 1999 ( Tea With Mussolini ), hefur nú tekið að sér að leika fyrir konunga bandarísku groddakómedíunnar Bobby og Peter Farrelly ( Dumb and Dumber, There's Something About Mary ). Meira
9. febrúar 2003 | Kvikmyndablað | 128 orð

Danir á ensku í Berlín

NORÐURLÖNDIN eru ekki með mörg áberandi framlög til Berlínarhátíðarinnar sem hófst á fimmtudag og lýkur nk. sunnudag. Meira
9. febrúar 2003 | Kvikmyndablað | 823 orð | 3 myndir

Dansandi morðpíur - myrðandi danspíur

EINLÆGNI og ást og rómantík er víðsfjarri í Chicago, öfugt við flesta dans- og söngleiki. Við göngum inn í heim undirferla, morða, kaldrifjunar, spillingar og kynlífs, sem konur, ekki síður en karlar, nota eins og skiptimynt fyrir peninga, frægð og... Meira
9. febrúar 2003 | Kvikmyndablað | 66 orð | 1 mynd

Depp leikur King fyrir Koepp

SÁ GÓÐI leikari og hjartaknúsari Johnny Depp hefur tekið að sér aðalhlutverkið í myndinni Secret Window: Secret Garden , sem byggð er á smásögu eftir Stephen King . Handritshöfundurinn David Koepp , sem m.a. Meira
9. febrúar 2003 | Kvikmyndablað | 74 orð | 1 mynd

Finna dularfulla myndbandsspólu

THE RING , sem frumsýnd verður hérlendis síðar í mánuðinum, greinir frá dularfullri myndbandsspólu sem nokkrir skólakrakkar handleika og skoða. Meira
9. febrúar 2003 | Kvikmyndablað | 956 orð | 2 myndir

Hitchcock býr í Hafnarfirði

"Lengd kvikmyndar skal vera í beinum tengslum við þanþol þvagblöðrunnar," sagði Alfred Hitchcock og fór eftir eigin vísdómsorðum. Hann kunni þá kúnst betur en flestir, ef ekki allir, kvikmyndaleikstjórar að segja sögu á hnitmiðaðan, markvissan hátt, skammta hana í svo réttum hlutföllum að enginn áhorfandi getur látið sér leiðast, hvað þá dottið í hug að fara að pissa meðan á sýningu stendur. Þetta getur fólk reynt eða rifjað upp í Bæjarbíói í Hafnarfirði á næstu vikum. Meira
9. febrúar 2003 | Kvikmyndablað | 153 orð | 1 mynd

Stormy Weather tilbúin í vor

EFTIRVINNSLA stendur nú yfir í París á Stormy Weather, kvikmynd íslensk-franska leikstjórans Sólveigar Anspach. Tökur fóru að stórum hluta fram í Vestmannaeyjum í nóvember og desember í fyrra og lauk í Belgíu í síðasta mánuði. Meira
9. febrúar 2003 | Kvikmyndablað | 96 orð | 1 mynd

Williams enn á jaðrinum

EFTIR fleiri skelli en smelli undanfarin ár tókst Robin Williams að endurreisa orðstír sinn í fyrra með leik í þremur jaðarmyndum, One Hour Photo, Insomnia og Death to Smoochy , þar sem hann kom fram í flóknari hlutverkum en áður. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.