Greinar mánudaginn 24. febrúar 2003

Forsíða

24. febrúar 2003 | Forsíða | 419 orð | 1 mynd

Ákvæði í stjórnarskrá um sameign fiskistofna

FRAMSÓKNARFLOKKURINN vill að ákvæði verði sett í stjórnarskrá Íslands um að fiskistofnarnir séu sameiginleg auðlind allrar þjóðarinnar og sameign hennar. Meira
24. febrúar 2003 | Forsíða | 301 orð

Deilt um kjarnorkuáætlanir N-Kóreumanna

FULLTRÚAR Norður-Kóreu komu í gær í veg fyrir það á fundi samtaka óháðra ríkja að fram næði að ganga ályktun er felur í sér hvatningu um að Norður-Kórea gerist aftur aðili að samningnum um bann við útbreiðslu kjarnorkuvopna, en norður-kóresk stjórnvöld... Meira
24. febrúar 2003 | Forsíða | 143 orð | 1 mynd

Liðsflutningar í Tyrklandi

TYRKIR hafa verið að flytja hergögn að landamærunum að Írak síðustu daga og var þessi mynd tekin í gær nærri bænum Cizre í Suðaustur-Tyrklandi. Meira
24. febrúar 2003 | Forsíða | 140 orð

Mikil ásókn í nýsköpunarverkefni

ATVINNUMIÐSTÖÐ stúdenta finnur fyrir vaxandi áhyggjum námsmanna af framboði á sumarstörfum. Mikil ásókn er í styrki frá Nýsköpunarsjóði námsmanna. Meira

Fréttir

24. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 21 orð

Afhenti trúnaðarbréf

JÓN Baldvin Hannibalsson sendiherra hefur afhent forseta Eistlands, Arnold Rüütel, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Eistlandi með aðsetur í... Meira
24. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Alexei Shirov einn efstur

ALEXEI Shirov er nú einn efstur á stórmóti Hróksins með fjóra vinninga af fimm mögulegum en Shirov er níundi á heimslistanum með 2.723 stig og næststigahæsti maður á mótinu. Sokolov og Macieja eru í 2.-3. Meira
24. febrúar 2003 | Miðopna | 790 orð | 1 mynd

Andköf Evrópu

Jacques Chirac Frakklandsforseti hefur skotið væntanlegum aðildarríkjum Evrópusambandsins í Mið- og Austur-Evrópu skelk í bringu. Meira
24. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 514 orð | 1 mynd

Aukin alþjóðleg samvinna skilar góðum árangri

HART hefur verið barist gegn innflutningi fíkniefna á liðnum misserum og hald lagt á meira magn fíkniefna á liðnu ári en nokkru sinni fyrr. Auknu fé hefur ár frá ári verið varið til þessara mála og löggæsla verið efld til muna. Þetta kom m.a. Meira
24. febrúar 2003 | Miðopna | 738 orð | 1 mynd

Ávinningur til almennings

Kjarninn í þeim skattatillögum sem voru til umræðu á flokksþingi Framsóknarflokksins fólst í því að fela þjóðinni ávinninginn af bættu efnahagsástandi. Meira
24. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 580 orð

Barátta um sex atkvæði í öryggisráði SÞ

HEIMILDARMENN úr röðum franskra stjórnarerindreka sögðu í gær að líkur bentu til þess að Bandaríkjamenn myndu á þriðjudag leggja fram tillögu að nýrri ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um Íraksmálin. Meira
24. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 171 orð

Baugur kaupir í Mothercare

BAUGUR hefur eignast 2% hlut í bresku verslunarkeðjunni Mothercare og hefur á undanförnum þremur vikum keypt 1,5 milljónir bréfa í keðjunni fyrir um 1,3 milljónir punda, jafnvirði nær 162 milljóna íslenskra króna, að því er greint er frá á fréttavef... Meira
24. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 604 orð | 1 mynd

Duncan Smith hart gagnrýndur af samflokksmönnum

HARÐAR deilur eru nú í Íhaldsflokknum breska um leiðtogahæfileika Iains Duncan Smiths, að sögn fréttavefjar BBC . Er jafnvel rætt um að nýr leiðtogaslagur geti verið í aðsigi ef flokkurinn fer illa út úr sveitarstjórnarkosningum sem verða í Englandi 1. Meira
24. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Ellefu féllu á Gaza

TÍU Palestínumenn og einn Ísraeli féllu í gær í átökum á Gaza-ströndinni þegar Ísraelsher lagði undir sig borgina Beit Hanun, norðarlega á svæðinu. Meira
24. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 185 orð

Fjármögnun LSH byggð á framleiðni

INNAN Landspítala - háskólasjúkrahúss er unnið að því að taka í notkun svokallað DRG-flokkunarkerfi á öllum klínískum sviðum spítalans um mitt næsta ár. Meira
24. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 128 orð

Fleiri flugmenn til Flugfélags Íslands

TVÖ dótturfélög Flugleiða, Icelandair, sem annast millilandaflugið, og Flugfélag Íslands, sem sinnir innanlands- og Færeyjaflugi, eru um þessar mundir að ráða flugmenn. Meira
24. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 135 orð

Fyrirlestur um japanska menntakerfið

JAPANSKA skólakerfið er umfjöllunarefni í erindi sem sendiherra Japans á Íslandi, Masao Kawai, mun flytja í Hátíðarsal Háskóla Íslands í boði rektors á morgun, þriðjudag, kl. 16.00. Meira
24. febrúar 2003 | Miðopna | 939 orð | 1 mynd

Fyrsta tillaga - samgöngubætur

Nú er þess vegna lag til þess að auka fjárfestingar ríkisins tímabundið; slá á atvinnuleysið til skamms tíma og styrkja innviði samfélagsins til lengri tíma. Meira
24. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Greip tækifærið þegar það gafst

"ÉG ER mjög glöð með að hafa átt þess kost að láta drauma mína rætast og fara í lögfræðinám," segir Hallgerður Gunnarsdóttir, sem útskrifaðist á laugardag sem lögfræðingur frá Háskóla Íslands en hún var orðin 47 ára er hún hóf námið. Meira
24. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 615 orð | 1 mynd

Helgi Áss hélt jöfnu gegn Sokolov

IVAN Sokolov hefur teflt vel á Stórmóti Hróksins, en þrátt fyrir það hefur honum ekki tekist að leggja íslensku keppendurna. Hann gerði jafntefli við Hannes Hlífar Stefánsson í 2. umferð og í þeirri fimmtu tefldi hann við Helga Áss Grétarsson. Meira
24. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 32 orð

HÍ hefur kennslu í japönsku

KENNSLA í japönsku tungumáli og menningu hefst við heimspekideild Háskóla Íslands næstkomandi haust, að því er segir í tilkynningu frá Háskólanum. Til þessa hefur aðeins verið boðið upp á japönskukennslu við Endurmenntunarstofnun... Meira
24. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Hörð gagnrýni á Samfylkinguna

HALLDÓR Ásgrímsson formaður Framsóknarflokksins sagðist á flokksþingi á laugardag myndu segja sig úr flokknum dytti einhverjum í hug að skipa talsmann til að tala fyrir sína hönd. Meira
24. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 50 orð

Illindi vegna ósveigjanleika?

FRAM kom í rannsókn fjölmiðlafræðinema að rúmlega fimmtungur þátttakenda sagðist sjaldan eða aldrei skipta um rás þegar aðrir í fjölskyldunni bæðu um það til að hægt væri að horfa á eitthvað annað. Meira
24. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 550 orð | 1 mynd

Írak í brennidepli á leiðtogafundi í Malasíu

INDVERSKI forsætisráðherrann Jawaharlal Nehru er þakinn ryki og hægra eyrað er farið að flagna en indónesíski forsetinn Sukarno hefur verið festur við ræðupallinn með reipi til að koma í veg fyrir að hann riði til falls. Meira
24. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 726 orð | 1 mynd

Klámvæðing í brennidepli

Kristján Jósteinsson er fæddur á Akureyri 1954. Stúdent frá MA 1975. Félagsráðgjafi frá Sosialhögskolen í Stavanger 1984. MSc-gráða frá Syracuse háskóla 1995 með ráðgjöf og endurhæfingu geðsjúkra að sérgrein. Starfaði við félagsráðgjöf í Noregi og heima, einkum við þjónustu við geðsjúka utan stofnana til haustsins 2000, þá ráðinn sem sérfræðingur við Jafnréttisstofu á Akureyri. Maki er Sólveig Hrafnsdóttir námsráðgjafi við HA og eiga þau tvo syni, Sindra og Orra. Meira
24. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 326 orð

Kynning á námi, leik og starfi...

Kynning á námi, leik og starfi erlendis fyrir ungt fólk á aldrinum 15-25 ára verður föstudaginn 28. febrúar kl. 16 - 18 í Hinu Húsinu, Pósthússtræti 3-5. Meira
24. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Loðnufrysting fyrir Japansmarkað hafin

SLÆMT veður á loðnumiðum hefur sett strik í reikninginn undanfarnar þrjár vikur eða svo, að sögn Arngríms Brynjólfssonar, skipstjóra á Vilhelm Þorsteinssyni EA II. Skipið landaði á Norðfirði í gær um 90 tonnum af frystri loðnu og um 1. Meira
24. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 328 orð

Lýsa undrun með skipan nefndar

BORIST hefur eftirfarandi yfirlýsing frá stjórn Barnageðlæknafélags Íslands og yfirlækni barna- og unglingageðdeildar LSH, Ólafi Ó. Guðmyndssyni, sem dagsett er sl. Meira
24. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 120 orð

Lýst eftir vitnum

MÁNUDAGINN 17. febrúar sl. hljóp níu ára gömul stúlka utan í fólksbíl með þeim afleiðingum að hún hlaut meiðsl. Atvikið átti sér stað um kl. 14.25 í Austurbergi í Reykjavík á móts við hús nr. 16-20. Meira
24. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 116 orð

Málstofan á vegum lagadeildar Háskóla Íslands...

Málstofan á vegum lagadeildar Háskóla Íslands og Orators, félags laganema, um dóm Hæstaréttar í máli íslenska ríkisins og Reykjavíkurborgar gegn Veitingahúsinu Austurvelli ehf. verður haldin þriðjudaginn 25. febrúar kl. 12. Meira
24. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Óperan tapar yfir milljón á hverri sýningu

ÍSLENSKA óperan tapar rúmlega einni milljón króna á hverri sýningu á óperunni Macbeth sem nú er sýnd í Gamla bíói. Meira
24. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

"Erfiðast að keppa við stórmeistarana"

ÞAÐ var vel við hæfi, á Skákdegi fjölskyldunnar sem skákfélagið Hrókurinn stóð fyrir á Kjarvalsstöðum í gær, að bræðurnir Ingvar og Sverrir Ásbjörnssynir fóru með sigur af hólmi í Meistaramóti Hróksins sem um 40 börn tóku þátt í. Meira
24. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 289 orð

"Hefur ekki áhrif á okkar stöðu"

"ENN sem komið er höfum við fengið mjög misvísandi fréttir af því hvernig þessi samningur er, hvað þeir eru búnir að semja um, hvað ekki og eins hvaða form er á þessu," segir Árni M. Meira
24. febrúar 2003 | Miðopna | 867 orð | 1 mynd

Réttaröryggi og skilvirkni

Lög og reglur hér á landi eru hönnuð með það að markmiði að vera hvetjandi en ekki heftandi fyrir fyrirtækin, að þau nýti tækifærin sem við þeim blasa. Meira
24. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 351 orð

Samningur í burðarliðnum

VIÐRÆÐUR hafa staðið yfir síðustu mánuði milli Háskóla Íslands og menntamálaráðuneytisins um auknar fjárveitingar til kennslu og rannsókna. Meira
24. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 947 orð | 1 mynd

Samstaða um skattalækkanir á flokksþingi Framsóknarflokksins

Framsóknarmenn unnu að stefnumótun flokks síns fyrir næstu kosningar á Hótel Loftleiðum um helgina. Björgvin Guðmundsson sat þingið í gær og fylgdist með afgreiðslu ályktana. Meira
24. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 837 orð | 1 mynd

Segir úrræðin fá fyrir fjölskylduna

REYKVÍSK móðir segist vera búin að rekast á háa veggi í viðleitni sinni til að hjálpa syni sínum. Hann greindist fyrst ofvirkur og glímir nú við þunglyndi sem hefur ágerst síðan hann var tíu ára. Meira
24. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 47 orð

Sendiráð Japans í nýtt húsnæði

SENDIHERRA Japans á Íslandi, Masao Kawai, mun í dag, mánudag, taka formlega í notkun nýtt húsnæði sendiráðsins. Nýja húsnæðið er á efstu hæð nýbyggingarinnar á Laugavegi 182 í Reykjavík. Meira
24. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 354 orð

Sjö af hverjum tíu áhorfendum flakka milli rása

SJÖ af hverjum tíu þátttakendum í úrtaki könnunar um viðhorf til sjónvarpsauglýsinga kváðust skipta um rás stundum, oft eða mjög oft, til að forðast auglýsingar. Um það bil 45% sögðust skipta um rás oft eða mjög oft. Meira
24. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 80 orð

Skaut félaga sinn í andlitið

ÁTJÁN ára piltur skaut jafnaldra sinn með loftskammbyssu í kinnina rétt eftir miðnætti aðfaranótt laugardagsins. Sá sem fyrir skotinu varð fékk gat á kinnina af völdum skotsins. Skotmaðurinn var handtekinn og byssan gerð upptæk. Meira
24. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Sleggjan er enn á sporbaug

ÁHAFNARHÁTÍÐ ísfisktogarans Páls Pálssonar ÍS var haldin á Ísa-firði sl. laugardag í tilefni þess að þrjátíu ár eru liðin frá því að skipið kom nýsmíðað til Ísafjarðar. Meira
24. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 52 orð

Stjórnendaskóli Háskólans í Reykjavík stendur fyrir...

Stjórnendaskóli Háskólans í Reykjavík stendur fyrir námskeiðinu "Grundvallarþættir Evrópuréttarins". Farið verður yfir stofnanauppbyggingu og löggjafarferli Evrópusambandsins o.fl. Meira
24. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Svörin fást ekki nema í aðildarviðræðum

SPURNINGIN hvort Íslendingar muni áfram geta tekið ákvörðun um heildarafla úr íslenskri fiskveiðilögsögu gerist Ísland aðili að Evrópusambandinu var efst á baugi á fundi Samfylkingarinnar á Hótel KEA á laugardag, þar sem sjávarútvegur og Evrópusambandið,... Meira
24. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 55 orð

Vefsíðan timinn.is tekin í gagnið

VEFSÍÐAN timinn.is var opnuð með formlegum hætti á flokksþingi framsóknarmanna á laugardag. Síðan verður málgagn þingflokks Framsóknar. Þar verða rædd málefni líðandi stundar og hægt að nálgast pistla eftir þingmenn. Meira

Ritstjórnargreinar

24. febrúar 2003 | Staksteinar | 332 orð

- Gætir ríkisstjórnin hags bænda og almennings?

EINAR Stefánsson augnlæknir gerir að umtalsefni afstöðu Íslands innan Heimsviðskiptastofnunarinnar (WTO) til tillögu um aukna fríverslun með landbúnaðarvörur, í Morgunblaðsgrein á föstudaginn. Meira
24. febrúar 2003 | Leiðarar | 478 orð

Líklega hvað?

Föstudaginn 14. febrúar sl. birtist yfirlýsing hér í Morgunblaðinu frá Jóni Ólafssyni, aðaleiganda Norðurljósa, vegna skattamála hans þar sem hann sagði m.a. Meira
24. febrúar 2003 | Leiðarar | 390 orð

Þjóðminjasafnið 140 ára

Þjóðminjasafnið gegnir mikilvægu hlutverki í íslensku þjóðfélagi. Safnið er nú að ná merkum áfanga, en í dag eru 140 ár liðin frá stofnun þess. Starfsemi þjóðminjasafnsins hefur tekið miklum breytingum frá árinu 1863. Meira

Menning

24. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 202 orð | 3 myndir

Ábyrgð áhorfandans

ÞEIR félagar, Halldór Eiríksson, Helgi Snær Sigurðsson og Hrappur Steinn Magnússon opnuðu á laugardag sýningu sýna "Það sem þú vilt sjá" í Gallerí Skugga við Hverfisgötu 39. Meira
24. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Bruni á tökustað Harrys Potters

ÆTLA mætti að einhver galdurinn hefði farið úrskeiðis við upptöku nýjustu Harry Potter-myndarinnar, en ekki tókst betur til en svo um helgina að eldur læsti sig í 100 ekrur kjarrlendis sem fuðruðu upp. Meira
24. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 166 orð | 3 myndir

Dansað eftir hjartanu

ÞRJÚ ný dansverk voru sett á svið af Íslenska dansflokknum í Borgarleikhúsinu á föstudag. Meira
24. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 315 orð

Foli, foli, fótalipri

SVO fór eins og sterklega hafði benti til fyrir viku. Villti folinn skeiðaði með léttum leik á topp mynddiskalistans í fyrsta sinn. Þessi vandaða og hjarthlýja teiknimynd kom í verslanir í síðustu viku og hefur slegið í gegn. Meira
24. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 457 orð | 1 mynd

Hvenær kemur Indy?

ÞÆR eru fáar myndirnar sem beðið er með eins mikilli eftirvæntingu að komi út á mynddiskum og Indiana Jones-myndirnar þrjár. Hafa menn velt vöngum yfir því hvers vegna í ósköpunum ekki er búið að gefa þær út og hefur málið allt þótt hið dularfyllsta. Meira
24. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd

Kafað ofan í kinnbeinin

ÞAÐ hefur vart liðið sá dagur undanfarnar vikur að poppgoðið Michael Jackson hafi ekki birst á síðum dagblaða, en nýlegur sjónvarpsþáttur um ævi söngvarans, "Lífið með Jackson" eftir Martin Bashir sem nýlega var sýndur í sjónvarpi hérlendis og... Meira
24. febrúar 2003 | Tónlist | 483 orð

Kraftmiklir lúðrar

Myrkir músíkdagar. Páll P. Pálsson: Suite Arktica II; Concerto. Elías Davíðsson: Quasi una tarantella (frumfl.). Binge: Altsaxofónkonsert. Smith: Inchon. Schneider: Rock symphonie. Lárus Halldór Grímsson: Ann ég dýrust drósa. Steindór Andersen kvæðamaður, Bára Sigurjónsdóttir altsaxofónn; Lúðrasveit Reykjavíkur. Stjórnandi: Lárus Halldór Grímsson. Miðvikudaginn 19. febrúar kl. 20. Meira
24. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 215 orð | 1 mynd

Mynddiskar bjargvættur stuttmynda?

STUTTMYNDIR hafa átt erfitt uppdráttar á myndböndum og ekki hafa kvikmyndahúsin sýnt mikinn áhuga á að sýna þær reglubundið. Meira
24. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 732 orð | 1 mynd

Óður til borgar

Leikstjórn: Martin Scorsese. Handrit: Jay Cocks, Steven Zallian, Kenneth Lonergan. Kvikmyndataka: Michael Ballhaus. Tónlist: Howard Shore. Aðalhlutverk: Leonardo DiCaprio, Daniel Day-Lewis, Cameron Diaz, Jim Broadbent, John C. Reilly, Henry Thomas, Brendan Gleeson, Liam Neeson. Lengd: 164 mín. Bandaríkin. Miramax Films, 2002. Meira
24. febrúar 2003 | Menningarlíf | 339 orð | 1 mynd

Sara Lidman í Norræna húsinu

Sænska skáldkonan Sara Lidman var gestur Norræna hússins á sænskri bókmenntakynningu á laugardag. Það var Lars-Göran Johansson lektor í sænsku sem hafði umsjón með kynningunni. Sara Lidman er einn þekktasti rithöfundur Svía á 20. Meira
24. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 300 orð | 1 mynd

Skuggi fyrri myndar

Leikstjórn: Steve Trenbirth. Handrit: Carter Crocker eftir skáldsögu Rudyards Kipling. Leikstjórn ísl. raddsetn: Jakob Þór Einarsson. Raddir: Egill Ólafsson, Gísli Gíslason, Karen Halldórsdóttir, Rafn Kumar og Valdimar Flygenring. 72 mín. BNA. Buena Vista International 2003. Meira
24. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

... sprelligosanum Jay Leno

SAGT er um Jay Leno að hann eigi ekki við þann algenga vanda stórstjarnanna að etja að hafa einhvern hugsjúkan aðdáanda sem eltir hann á röndum. Meira
24. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 226 orð | 1 mynd

Tónlistarstöðin býr sig undir stríðsátök

SJÓNVARPSSTÖÐIN MTV, sem er stöð helguð tónlist sem höfðar hvað mest til yngri kynslóðanna hyggst takast á við ný viðfangsefni, en aðstandendur stöðvarinnar hafa gert opinberar áætlanir um að stöðin flytji fréttir af vettvangi brjótist stríð út í Írak. Meira
24. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 17 orð | 1 mynd

Það kemur í hlut Bens Afflecks...

Það kemur í hlut Bens Afflecks að bjarga heiminum í Ógnarástandi sem kemur ný inn á mynddiska... Meira
24. febrúar 2003 | Leiklist | 1208 orð | 1 mynd

Þrenns konar heimar

Leikgerð Stephen Briggs á sögu Terry Pratchett, þýðandi: Gunnar Freyr Steinsson, leikstjórar: Atli Rafn Sigurðsson og Brynhildur Guðjónsdóttir, tónlist: Guðmundur Steinn Steinsson, lýsing: Geir Magnússon. Austurbæ 14. febrúar 2003. Meira
24. febrúar 2003 | Menningarlíf | 698 orð | 1 mynd

Ævintýraleg danslist

Symbiosis Danshöfundur/búningar/lýsing/sviðsmynd: Itzik Galili. Dansarar: Katrín Johnson, Yaron Barami. Tónlist: J.S. Bach. Hljóð: Finnur Ragnarsson. Stingray Höfundur: Katrín Hall. Meira

Umræðan

24. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 303 orð

Er hægt að semja við Saddam?

ATLI Már Sigurðsson stjórnmálafræðinemi svarar mér í Mbl. 21. þ.m. vegna skrifa minna um Íraksmálið. Atla Má er jafn frjálst og mér að hafa á þessu skoðun. Meira
24. febrúar 2003 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Hrafn eða keldusvín?

"Í stað þess að sjónum sé beint að kjarna máls hefur athygli og málskraf stundum lotið um of að minni háttar málum." Meira
24. febrúar 2003 | Aðsent efni | 897 orð | 1 mynd

Jöklar segja sögu...alvarlega?

"Dóms-dagur er ekki í nánd en ágangur sjávar er það." Meira
24. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 351 orð

Strætisvagnar og önnur farartæki sem ganga fyrir rafgeymum

Í TÍMARITINU ,,electric & hybrid vehicle technology international, 2002", er grein um rafgeymaknúna strætisvagna, eftir Mattias Wechlin, sem fer hér á eftir í lauslegri og styttri þýðingu. Meira
24. febrúar 2003 | Aðsent efni | 1092 orð | 1 mynd

Um inntak laganáms, eftirlit með gæðum o.fl.

"Viðbrögð nokkurra kennara við lagadeild HÍ vegna tilkomu hinnar nýju lagadeildar við Háskólann í Reykjavík hafa valdið mér miklum vonbrigðum." Meira
24. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 166 orð

Verð lyfja

MJÖG mikill ágreiningur virðist vera milli heilbrigðisstofnana og lyfsala nú um stundir, vegna hækkandi lyfjaverðs. Eitt er víst að lyf hafa hækkað mjög mikið, undanfarin misseri, hver sem ástæðan er. Glöggt dæmi birtist í Fréttablaðinu 20. febr. sl. Meira
24. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 412 orð

Þunglyndi Í DAG er fiskur nánast...

Þunglyndi Í DAG er fiskur nánast orðin munaðarvara. Hér áður fyrr var fiskur nánast í hvert mál og kjöt til hátíðabrigða. Ég las það einhvers staðar að í Japan þekkist það lítið að fólk þjáist af þunglyndi. Meira

Minningargreinar

24. febrúar 2003 | Minningargreinar | 3130 orð | 1 mynd

ELÍN ÞÓRA SIGURBJÖRNSDÓTTIR

Elín Þóra Sigurbjörnsdóttir fæddist á Sveinsstöðum í Grímsey 1. janúar 1909. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 16. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Miðgarðakirkju í Grímsey 22. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2003 | Minningargreinar | 127 orð

Jón Kaldal

Horfinn er Jón Kaldal af hinni miklu ætt listamanna með því nafni. Ég átti því láni að fagna að tengjast Jóni fjölskylduböndum svo leiðir okkar lágu stundum saman síðustu árin. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2003 | Minningargreinar | 5715 orð | 1 mynd

JÓN KALDAL

Jón Kaldal fæddist í Reykjavík 14. mars 1942. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík hinn 11. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 20. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2003 | Minningargreinar | 3380 orð | 1 mynd

RAGNHILDUR VALGERÐUR JOHNSDÓTTIR

Ragnhildur Valgerður Johnsdóttir fæddist í Reykjavík 19. júní 1946. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi að kvöldi hinn 13. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristín Pálsdóttir yngri, f. 1.12. 1913, d. 2.5. 1983, og John S. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2003 | Minningargreinar | 2501 orð | 1 mynd

ÞÓRIR KRISTJÁN BJARNASON

Þórir Kristján Bjarnason fæddist á Suðureyri við Tálknafjörð 10. ágúst 1930. Hann lést á líknardeild Landspítala í Kópavogi 18. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bjarni Eiríkur Kristjánsson, f. 21. apríl 1900, d. 21. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 160 orð | 1 mynd

Eimskip fær ICEPRO-verðlaunin

VALGERÐUR Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, afhenti fulltrúa Eimskips verðlaun ICEPRO fyrir góðan árangur og markvissa stefnu í rafrænum viðskiptum, á aðalfundi ICEPRO síðastliðinn föstudag. Meira
24. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 231 orð

Hagnaður Alcan á Íslandi 2,4 milljarðar króna

HAGNAÐUR Alcan á Íslandi eftir skatta á árinu 2002 nam 2,4 milljörðum króna. Hagnaður fyrir skatta var tæpir 3,5 milljarðar. Á árinu 2001 var hagnaðurinn 2,6 milljarðar króna eftir skatta. Meira
24. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 339 orð

Óviðunandi afkoma SS

REKSTRARHAGNAÐUR Sláturfélags Suðurlands á árinu 2002 var óviðunandi og einkenndist af mikilli verðsamkeppni og offramboði á kjötmarkaðnum sem hafði neikvæð áhrif á afkomu félagsins, að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Meira
24. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 363 orð | 1 mynd

Vaki DNG í samstarf við Mustad

VAKI DNG hf. hefur skrifað undir samning um samstarf og samvinnu við norska fyrirtækið O. Mustad & Søn, stærsta fyrirtæki í heiminum í framleiðslu á línu- og handfæraveiðibúnaði. Stofnað hefur verið fyrirtæki á Akureyri, DNG ehf. Meira
24. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 392 orð | 1 mynd

Vöruskipti jákvæð um 12 milljarða 2002

JÖFNUÐUR vöruskipta við útlönd var jákvæður um 12,2 milljarða króna á síðasta ári. Fluttar voru út vörur fyrir 203,4 milljarða króna, en inn fyrir 191,2 milljarða. Árið 2001 voru vöruskipti óhagstæð um 6,3 milljarða króna, miðað við sama gengi. Meira

Fastir þættir

24. febrúar 2003 | Fastir þættir | 249 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Það er heitt í neðra, og svo mikið er víst að þeir sem spiluðu í kjallaranum á Hótel Loftleiðum í svokölluðum lokuðum sal í sveitakeppni Flugleiðamótsins sátu þar með sveitta lófa og móðu á gleraugunum. Meira
24. febrúar 2003 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman í hjónaband 27.desember sl. í Dómkirkjunni af séra Jóni Þorsteinssyni Þóra Þórsdóttir og Tryggvi Þór... Meira
24. febrúar 2003 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman í hjónaband 23. nóvember sl. í Dómkirkjunni af séra Jakobi Ágústi Hjálmarssyni Sigríður Jósefsdóttir og Ómar Sveinsson . Þau eru til heimilis á Ægisíðu 109,... Meira
24. febrúar 2003 | Dagbók | 167 orð

Dauði, ég óttast eigi

NÁMSKEIÐ um dauðann af sjónarhóli sálgæslunnar hefst í Leikmannaskóla Þjóðkirkjunnar þriðjudaginn 25. febrúar. Á námskeiðinu sem er í umsjón sr. Meira
24. febrúar 2003 | Dagbók | 495 orð

(Gal. 6, 6.)

Í dag er mánudagur 24. febrúar, 55. dagur ársins 2003, Matthíasarmessa. Orð dagsins: En sá sem uppfræðist í orðinu, veiti þeim, sem uppfræðir, hlutdeild með sér í öllum gæðum. Meira
24. febrúar 2003 | Dagbók | 82 orð

HRAUN Í ÖXNADAL

"Þar sem háir hólar hálfan dalinn fylla" lék í ljósi sólar, lærði hörpu að stilla hann sem kveða kunni kvæðin ljúfu, þýðu, skáld í muna og munni, mögur sveitablíðu. Meira
24. febrúar 2003 | Dagbók | 261 orð | 1 mynd

Laugarneskirkja.

Laugarneskirkja. 12 spora hópar koma saman í dag kl. 18 og 20. Umsjón Margrét Scheving sálgæsluþjónn. (Sjá síðu 650 í Textavarpi.) Neskirkja. 6 ára starf kl. 13.15. 10-12 ára starf kl. 16.30. Litli kórinn, kór eldri borara, þriðjudag kl. 16.30. Meira
24. febrúar 2003 | Fastir þættir | 117 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. c4 e5 2. Rc3 d6 3. Rf3 f5 4. d4 e4 5. Rg5 Rf6 6. h4 Be7 7. e3 0-0 8. Rh3 c6 9. Rf4 Ra6 10. Be2 Rc7 11. d5 c5 12. h5 De8 13. Dc2 Bd7 14. a4 Df7 15. Bd2 Hfb8 16. f3 exf3 17. gxf3 b6 18. Bd3 Rfe8 19. Rce2 Bg5 20. Rg3 Bxf4 21. exf4 g6 22. hxg6 hxg6 23. Meira
24. febrúar 2003 | Fastir þættir | 372 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI á nokkra kunningja sem hann hefur grunaða um að telja sig yfir það hafna að nota strætisvagna til að komast um í henni Reykjavík. Meira

Íþróttir

24. febrúar 2003 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

1.

1. deild kvenna Haukar - KR 43:70 Stig Hauka: Helena Sverrisdóttir 13, Egidija Raubaité 13, Katie Hannon 8, Pálína M. Gunnlaugsdóttir 4, Hafdís Hafberg 3, Hrafnhildur S. Kristjánsdóttir 2. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 843 orð | 1 mynd

33 ára draumur um bikar rættist

HK braut blað í sögu handknattleiksins í Kópavogi á laugardaginn þegar liðið bar verðskuldað sigurorð af Aftureldingu, 24:21, í úrslitaleik bikarkeppni karla sem fram fór í Laugardalshöll. Fyrsti stóri titillinn í 33 ára sögu félagsins var þar með staðreynd og um leið varð HK fyrsta Kópavogsliðið sem vinnur bikar í meistaraflokki í handknattleik. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Að þessu höfum við stefnt í mörg ár

"ÞETTA er stærsti dagur í sögu HK og að þessu erum við búnir að stefna í mörg ár," sagði baráttujaxlinn Alexander Arnarson við Morgunblaðið skömmu eftir að HK-ingar höfðu verið krýndir bikarmeistarar 2003. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Afturelding - HK 21:24 Laugardalshöll, bikarúrslit...

Afturelding - HK 21:24 Laugardalshöll, bikarúrslit karla, laugardaginn 22. febrúar 2002. Gangur leiksins: 0:3, 2:3, 6:6, 6:9, 9:10, 10:12 , 11:12, 13:14, 15:19, 16:21, 19:21, 20:22, 20:24, 21:24 . Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 134 orð

Allt vitlaust á Delle Alpi

LEIK AC Milan gegn Torino í ítölsku deildinni í knattspyrnu var frestað á laugardag er síðari hálfleikur átti að hefjast þar sem stuðningsmenn Torino reyndu að komast inná völlinn. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

* ARNAR Freyr Reynisson , markvörður...

* ARNAR Freyr Reynisson , markvörður HK , og Reynir Þór Reynisson , markvörður Aftureldingar , eru bræður og mættust þeir í úrslitaleik bikarkeppninnar á laugardaginn. Þetta var í fyrsta skipti sem bræður, sem standa í markinu, mætast í bikarúrslitaleik. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Arnar skoraði eitt af mörkum Lokeren

ÍSLENDINGALIÐIÐ Lokeren vann sannfærandi sigur á Westerlo í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardagskvöld, 3:1. Arnar Grétarsson kom á nýjan leik inn í lið Lokeren og hann skoraði eitt marka liðsins úr vítaspyrnu og lagði upp annað. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

Arsenal með flugeldasýningu á Maine Road

Arsenal jók forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á laugardag þegar liðið tók Manchester City í kennslustund í sóknarknattspyrnu á Maine Road í Manchester. Leikmenn Arsenal tóku fram flugeldana og stjörnuljósin í rétt rúman stundarfjórðung og áður en Kevin Keegan vissi af voru lærisveinar hans fjórum mörkum undir þegar 18 mínútur voru liðnar af leiknum sem endaði 5:1. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

BLAK 1.

BLAK 1. deild karla: Þróttur - HK 3:2 (27:25, 14:25, 25:21, 17:25, 15:13). ÍS - Stjarnan 3:2 (23:25, 25:18, 25:23, 22:25, 15:7) 1. deild kvenna: Nato - Fylkir 1:3 (25:17, 16:25, 18:25,... Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 144 orð

Damon er ekki á förum

"ÉG tel litlar líkur á því að ég taki tilboði gríska liðsins," sagði Damon Johnson leikmaður körfuknattleiksliðs Keflavíkur í gær en gríska 2. deildarliðið Panellinios hefur ítrekað óskað eftir því að fá Johnson í sínar raðir. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 119 orð

Danir til reynslu hjá FH-ingum

ÚRVALSDEILDARLIÐ FH í knattspyrnu fær tvo danska leikmenn til reynslu í næsta mánuði. Leikmennirnir sem um ræðir eru báðir á mála hjá danska úrvalsdeildarliðinu AGF og hefur Ólafur H. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 133 orð

Danir vilja ekki úrslitakeppni

STJÓRN danska knattspyrnusambandsins, DBU, skaut í kaf tillögu þess efnis að taka upp úrslitakeppni í efstu deild karla þar í landi, en það voru samtök danskra félagsliða sem lögðu tillöguna fram. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 356 orð | 1 mynd

Deildabikarkeppnin Efri deild karlaA-riðill: KR...

Deildabikarkeppnin Efri deild karla- A-riðill: KR - UMFA 3:0 Garðar Jóhannsson 2, Sigurður Ragnar Eyjólfsson. Þór - ÍA 1:0 Jóhann Þórhallsson 27. B-riðill: Þróttur - FH 4:2 Sören Hermanson 3, Vignir Sverrisson - Atli Viðar Björnsson, Emil Sigurðsson. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 611 orð | 1 mynd

Eins og bikarúrslitaleikir eiga að vera

"HÉR mættust tvö bestu lið landsins og það þýðir ekkert annað en að koma sér í gott færi, klára það og keyra heim. Það dugar ekki að skjóta úr lélegu færi því slík skot tekur Vigdís (Sigurðardóttir, markvörður ÍBV). Lokamínúturnar voru eins og þær eiga að vera í bikarúrslitaleik," sagði Inga Fríða Tryggvadóttir, sem skoraði 4 mörk fyrir Hauka. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 213 orð

FA í fjárhagsvanda

DAVID Davies, framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins, FA, sagði í gær að fjárhagur þess væri ekki traustur þessa stundina en enskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að sambandið þyrfti 6,2 milljarða ísl. kr. lán (50 millj. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 1043 orð | 2 myndir

Fann að strákarnir voru klárir í slaginn

"Ég er ákaflega stoltur af því að eiga þátt í að HK vann sinn fyrsta titil í meistaraflokki í handknattleik," sagði Akureyringurinn Árni Jakob Stefánsson, þjálfari HK, í samtali við Ívar Benediktsson, eftir að HK vann Aftureldingu í úrslitum bikarkeppninnar í handknattleik á laugardaginn, 24:21. Árni hefur kynnst því áður að verða meistari, sem liðsstjóri KA í handknattleik. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 251 orð

Fín tilþrif frá upphafi til enda

"ÞAÐ kom yfir leikinn þarna í lokin þessi sjarmi sem er gjarnan yfir bikarúrslitaleikjum og maður hélt að nú væri leikurinn að detta í einhverja dramatík í lokin. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

Fjórir úrslitaleikir - og fjögur töp

REYNIR Þór Reynisson, markvörður Aftureldingar, varð að sætta sig við að tapa fjórða bikarúrslitaleik sínum í röð með þremur félögum. Hann var í liði Víkings sem tapaði fyrir ÍBV 1991, í liði Víkings sem tapaði fyrir KA 1996, í liði Fram sem tapaði fyrir Val 1998 og loks nú. "Ég gefst ekki upp og það hlýtur að koma að því að ég standi uppi sem sigurvegari," sagði Reynir í samtali við Morgunblaðið eftir ósigurinn á móti HK. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 423 orð

Frábært að endurheimta metið

SUNNA Gestsdóttir úr UMSS setti Íslandsmet í 200 metra hlaupi á Opna danska meistaramótinu innanhúss í frjálsíþróttum á laugardag en keppt var í Malmö. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 244 orð | 2 myndir

* FRÍÐA Rún Þórðardóttir , úr...

* FRÍÐA Rún Þórðardóttir , úr ÍR , sigraði í 3.000 metra hlaupi á Opna danska meistaramótinu á laugardag. Kom hún í mark á 9.50,9 mín., og var 5 sekúndum á undan næsta keppanda. Þá hljóp Fríða Rún á 4.39,09 mín., í 1. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Grand Prix-stigamót Lýsingar Opinn flokkur karla:...

Grand Prix-stigamót Lýsingar Opinn flokkur karla: 1. Markús Árnason Víkingi 2. Kristján Jónasson Víkingi 3. Matthías Stephensen Víkingi 3. Sigurður Jónsson Víkingi Opinn flokkur kvenna: 1. Halldóra Ólafs Víkingi 2. Kristín Hjálmarsdóttir KR 3. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 356 orð | 1 mynd

* GUÐFINNUR Kristmannsson skoraði 1 mark...

* GUÐFINNUR Kristmannsson skoraði 1 mark fyrir Wasaiterna sem tapaði fyrir Kroppaskultur , 32:26, í sænsku 1. deildinni í handknattleik á laugardag. Wasaiterna er í níunda sæti af tólf liðum með 3 stig en Kroppaskultur er í efsta sæti með 11 stig. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Guðmundur ræddi við Kronau/Östringen

GUÐMUNDUR Hrafnkelsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, sem leikur með ítalska liðinu Conversano, var í Þýskalandi um helgina þar sem hann átti viðræður við forráðamenn þýska 2. deildarliðsins Kronau/Östringen. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 96 orð

Guðni öflugur í vörn Bolton

GUÐNI Bergsson, fyrirliði Bolton, átti mjög góðan leik í vörn sinna manna í leiknum við Manchester United. Guðni batt vörn Bolton vel saman og komust sóknarmenn United-liðsins lítt áleiðis gegn vel skipulagðri vörn heimamanna. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 555 orð | 2 myndir

Haukastúlkur í hæstu hæðum

HAUKAR úr Hafnarfirði lyftu bikarnum hátt á loft í Laugardalshöll á laugardag eftir æsispennandi leik við bikarmeistara síðustu tveggja ára, ÍBV, þar sem þær rauðklæddu unnu sigur 22:23. Haukar eru vel að sigrinum komnir, liðið sýndi fádæma baráttu- og sigurvilja og það var fyrst og fremst það sem skildi þessi tvö frábæru lið að. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 294 orð

Hugsuðum bara um okkur sjálfa

"VIÐ komum rétt innstilltir til leiks, spennustigið var rétt enda bjuggum við okkur afar vel undir leikinn," sagði Vilhelm Gauti Bergsveinsson, fyrirliði HK, rétt eftir að hann hafði farið fyrir liði sínu og tekið við bikarnum í leikslok. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 290 orð

Kluivert hrífst af enskum stuðningsmönnum

FRAMHERJI spænska liðsins Barcelona, Patrick Kluivert, sagði á laugardag að hann gæti vel hugsað sér að leika í ensku úrvalsdeildinni þar sem að stuðningsmenn enskra liða stæðu með sínu liði í gegnum súrt og sætt. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 6 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR 1.

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Kennaraháskóli: ÍS - UMFG 19. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 255 orð

Langaði ekki til að tapa aftur

"VIÐ gerðum bara það sem þarf til þess að vinna bikarúrslitaleik," sagði Ólafur Víðir Ólafsson, hinn 19 ára gamli leikstjórnandi HK liðsins og leikmaður úrslitaleiksins í bikarkeppninni. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 392 orð | 1 mynd

* LÁRUS Orri Sigurðsson lék síðustu...

* LÁRUS Orri Sigurðsson lék síðustu 10 mínúturnar í liði WBA sem tapaði á heimavelli fyrir West Ham í gær, 2:1. Liðin höfðu þar með sætaskipti. WBA er í næstneðsta sæti með 21 stig, West Ham hefur 23 en Sunderland situr á botninum með 19 stig. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 161 orð

Lehmann á spjöld sögunnar

JENS Lehmann, markvörður Borussia Dortmund úr þýsku 1. deildinni í knattspyrnu, á nú vafasamt met eftir leik liðsins um helgina gegn Schalke á útivelli. Leiknum lauk með jafntefli 2:2 en Lehmann var vísað af leikvelli á 80. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 137 orð

Leicester City með yfirburði gegn Fosse

STUÐNINGSMENN enska 1. deildarliðsins Leicester City sem hafa látið flúra nafn og félagsmerki liðsins á handleggi sína á undanförnum árum geta nú andað léttar því áformum um að breyta nafni félagsins hefur verið kastað fyrir borð. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 239 orð

Leikurinn ein mistök

"ÞETTA voru agaleg mistök. Vigdís (Sigurðardóttir, markvörður) kom hlaupandi útaf til að fá útileikmann inná í staðinn fyrir sig og þá fer Ana (Perez) beint inná. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

* LOGI Gunnarsson skoraði 31 stig...

* LOGI Gunnarsson skoraði 31 stig í sigri Ulm gegn Frankfurt í þýsku 2. deildinni í köfruknattleik. Ulm lék á útivelli en hafði mikla yfirburði í leiknum sem endaði 110:76. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 348 orð | 1 mynd

Meiri stemmning og hungur hjá HK-liðinu

BJARKI Sigurðsson, þjálfari og leikmaður Aftureldingar, viðurkenndi eftir leikinn að sigur HK-liðsins hefði verið fyllilega sanngjarn. "Við misstum þá fram úr okkur strax í byrjun og vorum í raun að elta uppi þetta forskot allan leikinn. Ég hélt kannski að þetta væri að koma hjá okkur þegar við minnkuðum muninn í eitt mark í byrjun síðari hálfleiks en því miður fór leikur okkar í sama farið og við misstum þá of langt frá okkur," sagði Bjarki við Morgunblaðið eftir leikinn. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 182 orð

Mikið sjálfstraust í liðinu

"ÞAÐ er skemmtilegt að taka þátt í því að vinna loks eitthvað með félaginu, ekki síst þar sem það er farið að síga á seinni hluta keppnisferilsins," sagði einn leikreyndasti leikmaður HK-liðsins, Jón Bersi Ellingsen, í leikslok á laugardaginn. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 458 orð | 1 mynd

Newcastlemenn halda sínu striki

ARSENAL er með fimm stiga forskot á Manchester United sem náði að merja 1:1 jafntefli gegn Guðna Bergssyni og félögum í Bolton og aðeins eru eftir tíu umferðir í deildinni. Newcastle er enn við sama heygarðshornið, hefur ekki tapað í sl. átta deildarleikjum og fylgja lærisveinar Bobby Robsons fast á hæla Manchester United sem er í öðru sæti deildarinnar. Ekkert gengur hjá Liverpool sem tapaði fyrir Birmingham á útivelli, 2:1, og virðist liðið því ekki líklegt til afreka. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Óvæntur sigur hjá Heiðmari og félögum

HEIÐMAR Felixson skoraði 4 mörk fyrir Bidaoa sem gerði sér lítið fyrir og sigraði hið geysisterka Ciudad Real, 27:24, á útivelli í spænsku 1. deildinni í handknattleik um helgina. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 192 orð

Patrekur samdi við Bidasoa

PATREKUR Jóhannesson, landsliðsmaður í handknattleik, skrifaði í gær undir tveggja ára samning við spænska 1. deildarliðið Bidasoa. Eins og Morgunblaðið greindi frá fyrir skömmu ákvað Patrekur að segja skilið við Essen og yfirgefur hann liðið í vor eftir sex ára dvöl hjá félaginu. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Pétur sá rautt í stórtapi Stoke

ÍSLENDINGALIÐIÐ Stoke City reið ekki feitum hesti frá viðureign sinni gegn Nottingham Forest í ensku 1. deildinni á laugardag þar sem Pétur Marteinsson var í byrjunarliði Stoke. Forest var með mikla yfirburði í leiknum sem endaði 6:0. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 92 orð

Romario komst í feitan bita í Katar

FYRRVERANDI heimsmeistari í knattspyrnu, hinn 37 ára gamli Brasilíumaður Romario, hefur samið við knattspyrnulið frá Katar, Al-Sad. Samningurinn er til þriggja mánaða og fær framherjinn snjalli og umdeildi 117 milljónir ísl. kr. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 69 orð

Rúnar fékk gull á tvíslánni

RÚNAR Alexandersson sigraði í æfingum á tvíslá á alþjóðlegu fimleikamóti sem fram fór á Madeira á Spáni um helgina en hann fékk 9,15 í einkunn fyrir æfingar sínar. Rúnar keppti til úrslita á þremur áhöldum, tvíslá, bogahesti og hringjum. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 165 orð

Sigur í minningu Þorvarðar Áka

SIGUR HK í bikarkeppninni á laugardaginn var fyrsti titill félagsins í meistaraflokki í handknattleik, en félagið var stofnað í kringum áhuga nokkurra ungra manna á handknattleik fyrir 33 árum þótt því hafi vaxið fiskur um hrygg og íþróttagreinum fjölgað... Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 234 orð

Stærsti dagur í sögu HK

"ÞETTA er stór stund í sögu félagsins," sagði Þorsteinn Einarsson, formaður HK, glaður í bragði þegar ljóst var að hans lið var bikarmeistari handknattleik í fyrsta sinni í sögu þess. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 199 orð

Titilvonir Magdeburg úr sögunni

TITILVONIR Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik fuku endanlega út í veður og vind um helgina þegar liðið varð að sætta sig við jafntefli á móti Göppingen, 27:27. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 95 orð

Vernharð Þorleifsson krækti í gull

ÍSLENDINGAR sendu 18 keppndur á alþjóðlegt júdómót í Danmörku um sl. helgi en mótið nefnist Matsumae Cup og er haldið á tveggja ára fresti í samvinnu við japanska háskóla. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 65 orð

Þannig vörðu þeir

*Arnar Freyr Reynisson, HK, 18 (þar af 4 til mótherja); 9 (1) langskot, 4 (2) eftir gegnumbrot, 2 (1) eftir gegnumbrot, 3 úr horni. *Björgvin Gústafsson, HK, 1/1 (þar af 1/1 til mótherja); 1 (1) vítakast. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 112 orð

Þórður lagði upp mark Bochum

ÞÓRÐUR Guðjónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, lagði upp mark Bochum sem gerði jafntefli á útivelli á móti Hansa Rostock í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Þórey Edda Elísdóttir í sigurstökki sínu...

Þórey Edda Elísdóttir í sigurstökki sínu í Malmö, þar sem hún fagnaði sigri á Opna danska meistaramótinu {ndash} stökk 4,30 m. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 394 orð | 1 mynd

Þórey Edda vann í Malmö

"ÞETTA er ekki spurningin um hvort heldur hvenær, það á ekki að vera neitt vandamál fyrir mig að stökkva hærra," sagði Þórey Edda Elísdóttir, stangarstökkvari úr FH, eftir að hún vann stangarstökkskeppni Opna danska meistaramótsins í Malmö um... Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 460 orð | 1 mynd

Þrjú rauð spjöld í sigri Þórs á ÍA

FIMM leikir fóru fram í efri deild karla í Deildabikarkeppni KSÍ í knattspyrnu helgina. Tvö lið úr 1. deildinni gerðu sér lítið fyrir og lögðu úrvalsdeildarlið - Þór sigraði ÍA í Boganum, 1:0, þar sem þrjú rauð spjöld fóru á loft og í Egilshöll báru Víkingar sigurorð af Val, 2:1. Meira
24. febrúar 2003 | Íþróttir | 431 orð

Þýskaland Bayern München - Nürnberg 2:0...

Þýskaland Bayern München - Nürnberg 2:0 Bixente Lizarazu 17., Giovane Elber 59 - 45.000. Bremen - Cottbus 0:1 Marko Topic 5. - 29.000. Hannover - Leverkusen 1:2 Gheorghe Popescu 14. - Sebastian Schoof 80., Jan Simak 90. - 35.869. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.