Greinar fimmtudaginn 27. mars 2003

Forsíða

27. mars 2003 | Forsíða | 145 orð

Bush stappar stálinu í landa sína

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti sagði í gær að senn rynni upp sá dagur að Saddam Hussein, forseti Íraks, þyrfti að "svara fyrir gjörðir sínar". Meira
27. mars 2003 | Forsíða | 257 orð | 1 mynd

Eignir afskrifaðar fyrir rúman einn milljarð króna

VEGNA slæmrar afkomu Lífeyrissjóðs Austurlands hefur stjórn sjóðsins gert tillögur um skerðingu réttinda sjóðfélaga um 5,4%, auk þess sem lækkun lífeyrisaldurs úr 67 í 65 verður dregin til baka og makalífeyrir sömuleiðis skertur um 5,4%. Meira
27. mars 2003 | Forsíða | 381 orð | 1 mynd

Harðar árásir á bryndeild Íraka við Basra

BANDARÍKJAMENN og Bretar gerðu í gærkvöldi harðar stórskotaliðs- og loftárásir á skriðdreka og brynvagna Írakshers sem stefndu frá borginni Basra í Suður-Írak til Faw-skaga. Meira
27. mars 2003 | Forsíða | 127 orð | 1 mynd

Óttast um líf óbreyttra borgara

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, lýsti í gær miklum áhyggjum sínum vegna mannfalls í stríðinu í Írak. Meira

Fréttir

27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 87 orð

24 þúsund manns gegn lögleiðingu eiturlyfja

UM 24 þúsund Íslendingar tóku nýlega þátt í alþjóðlegri undirskriftasöfnun gegn lögleiðingu eiturlyfja á vegum Vímulausrar æsku og staðfestu þar með svokallaða Vínaryfirlýsingu 2003. Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 254 orð

47,1% ósátt við afstöðu stjórnvalda

UM 47% landsmanna eru mjög ósátt við afstöðu íslenskra stjórnvalda til stríðsins í Írak ef marka má skoðanakönnun sem IBM-Viðskiptaráðgjöf gerði í samstarfi við Stöð 2 dagana 20. til 23 mars. Skv. Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 148 orð

56,6% telja að skattbyrði hafi aukist

ALLS telja 56,6% landsmanna að skattbyrði hafi aukist í tíð núverandi ríkisstjórnar ef marka má könnun sem IBM-Viðskiptaráðgjöf gerði í samstarfi við Stöð 2 dagana 20. til 23. mars sl. Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 407 orð

Aðgerðum frestað vegna veðurs

AÐGERÐUM til að ná Guðrúnu Gísladóttur KE-15, sem sökk við strendur Lófóten í Norður-Noregi í júní síðastliðnum, af hafsbotni hefur verið slegið á frest í nokkra daga vegna veðurs og er björgunarteymið farið í stutt frí til Íslands. Meira
27. mars 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 703 orð | 1 mynd

Að snúa vörn í sókn

"Enn á ný er það í okkar höndum að snúa uggvænlegum aðstæðum upp í tækifæri fyrir íslenska ferðaþjónustu og þjóðarbúið í heild." Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 131 orð

Allt að 50% neikvæð ávöxtun

ÁVÖXTUN séreignardeilda lífeyrissjóðanna var mismunandi á síðasta ári. Samanburður milli þeirra er þó erfiður, þar sem eignasamsetning séreignarsjóðanna er ólík, auk þess sem munur getur verið á uppgjörsaðferðum þeirra hvað varðar virði skuldabréfa. Meira
27. mars 2003 | Suðurnes | 241 orð | 1 mynd

Álvinnsla hefst í októbermánuði

STEFNT er að því að álbræðsla hefjist hjá Ali álvinnslu í Helguvík í októbermánuði. Fyrirtækið hefur samið um kaup á bræðsluofni og unnið er að öðrum undirbúningi. Starfsemi Als álvinnslu ehf. Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Báðir skermarnir fallnir

STARFSMENN Hringrásar vinna nú við niðurrif mannvirkja sem tilheyrðu bandarísku ratsjárstöðinni á Stokksnesi. Búið er að rífa megnið af mannvirkjunum og í fyrradag voru fjarskiptaskermarnir látnir falla til jarðar. Meira
27. mars 2003 | Suðurnes | 230 orð

Boðin vinna hjá verktökum

REYKJANESBÆR hefur sagt sjö verkamönnum í þjónustumiðstöð sinni upp störfum. Mönnunum hefur jafnframt verið boðin vinna hjá verktökum. Meira
27. mars 2003 | Erlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Breskir hermenn berjast í úthverfum Basra

BRESKIR hermenn réðust í gær inn í úthverfi borgarinnar Basra, annarrar stærstu borgar Íraks, en tvennum sögum fer af því hvort komið hafi til takmarkaðrar uppreisnar í borginni. Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 123 orð

Búist við um 1.100 fulltrúum

BÚIST er við að allt að 1.100 fulltrúar sæki landsfund Sjálfstæðisflokksins sem hefst klukkan 17.30 í dag. Kjörorð fundarins er Áfram Ísland. Þetta er í 35. sinn sem fundurinn er haldinn en hann fer fram í Laugardalshöll. Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Doktorspróf í lögum

*HERDÍS Þorgeirsdóttir hefur lokið doktorsprófi í lögum við lagadeild Lundarháskóla. Doktorsvörnin, sem var öllum opin, fór fram í Konungshúsinu í Lundi 21. mars sl. Meira
27. mars 2003 | Erlendar fréttir | 232 orð

Dregið verði úr skattalækkunum

ÖRUGGUR meirihluti virtist í gær ætla að verða fyrir því í öldungadeild Bandaríkjaþings að gera verulegar breytingar á skattalækkunartillögum George W. Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Eldar besta matinn á Norðurlöndum

RAGNAR Ómarsson varð í gær matreiðslumeistari Norðurlandanna en keppnin fór fram í Stavanger í Noregi. Ragnar vann í keppninni um matreiðslumann Íslands á síðasta ári og vann sér þar með þátttökurétt í Norðurlandamótinu. Meira
27. mars 2003 | Erlendar fréttir | 294 orð | 2 myndir

Engum hlíft, ekki einu sinni ástsælum konungi

STJÓRNVÖLD á Spáni hafa sætt harðri gagnrýni að undanförnu vegna stuðnings stjórnarinnar við stríðið í Írak og engum hefur verið hlíft, ekki einu sinni Jóhanni Karli konungi sem hefur notið mikillar virðingar í landinu. Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 308 orð

Fangar segja kannabis mjög skaðlegt

TRÚNAÐARRÁÐ fanga á Litla-Hrauni hefur samþykkt ályktun um skaðsemi kannabisefna. Þar segir: "Undanfarna daga og vikur hefur átt sér stað umtalsverð umræða í fjölmiðlum um kannabisefni og lögleiðingu þeirra á Íslandi. Meira
27. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 382 orð

Fjárfest fyrir rúmar 100 milljónir króna á Norðurlandi

TAP af rekstri fjárfestingasjóðsins Tækifæris á síðasta ári nam rúmum 22 milljónum króna, að teknu tilliti til 18 milljóna króna óinnleysts gengistaps. Meira
27. mars 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 667 orð | 1 mynd

Fjölbreytni í atvinnulífi

"Með því að nýta hugvit og þekkingu til atvinnusköpunar getum við skapað atvinnutækifæri án rányrkju." Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 198 orð

Frambjóðendur B-listans í Norðvesturkjördæmi verða í...

Frambjóðendur B-listans í Norðvesturkjördæmi verða í Vestur-Barðastrandarsýslu og munu heimsækja atvinnufyrirtæki og stofnanir á morgun, föstudaginn 28. mars kl. 8-12. Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Guðni í landsliðinu á ný

GUÐNI Bergsson, fyrirliði Bolton á Englandi, mætti á sína fyrstu landsliðsæfingu í hálft sjötta ár í gær en þá hófst eiginlegur undirbúningur íslenska knattspyrnulandsliðsins fyrir leikinn gegn Skotum í Glasgow á laugardaginn. Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 52 orð

Hafnaði í fjörunni

BIFREIÐ fór út af Hnífsdalsvegi miðja vegu milli Ísafjarðar og Hnífsdals um hádegisbil í gær og hafnaði í fjörunni 2-3 metrum neðar. Krap og mikil hálka voru á veginum þegar óhappið varð. Meira
27. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 75 orð

Hart barist

SKÁKÞING Norðlendinga í yngri flokkum fór fram um liðna helgi og var hart barist svo sem nærri má geta. Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Hastarlegt hret á leiðinni

ÚTLIT er fyrir hastarlegt hret um helgina með allhvassri norðanátt, snjókomu og frosti. Að sögn Haralds Eiríkssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands, er líklegt að snjókoma verði mest norðanlands en þurrt að mestu leyti sunnanlands. Meira
27. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 386 orð

Heildartekjur vegna lóða áætlaðar 2.341 milljón

ÁÆTLAÐAR heildartekjur Reykjavíkur af sölu byggingaréttar íbúða- og atvinnulóða í Norðlingaholti eru um 1.400 milljónir króna. Á móti kemur kostnaður borgarinnar vegna skipulags, framkvæmda og uppkaupa lands en hann er talinn nema um 1. Meira
27. mars 2003 | Erlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Heita að hafa samráð við Bandaríkjamenn

TYRKIR munu senda aukið herlið inn í norðurhluta Íraks í samráði við Bandaríkjamenn ef heraflinn sem fyrir hendi er á svæðinu getur ekki haldið þar uppi friði og öryggi. Kom þetta fram í máli Hilmi Ozkoks, yfirmanns tyrkneska heraflans, í gær. Meira
27. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 325 orð | 1 mynd

Hrossum á hesthúsasvæði fjölgar um 720

GERT er ráð fyrir 18 nýjum hestshúsum í hesthúsahverfinu að Heimsenda við Kjóavelli samkvæmt deiliskipulagi sem bæjarstjórn Kópavogs samþykkti í gær. Meira
27. mars 2003 | Erlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Hundruð féllu í harðri orrustu

BANDARÍSKUR herforingi sagði í gær að 650 Írakar hefðu fallið í geysihörðum átökum í fyrradag í grennd við bæinn Najaf, um 120 km sunnan við Bagdad, í hörðustu orrustunni í landhernaðinum í Írak til þessa. Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 216 orð | 3 myndir

Hægt að hverfa úr hversdagsleikanum

ÞORVALDUR Skúlason mun stjórna nýju hóteli við Hverfisgötu sem verður opnað formlega síðdegis í dag. Það hefur fengið nafnið 101 hotel og er í eigu Ingibjargar Pálmadóttur, sem einnig endurhannaði húsið að utan og innan. Meira
27. mars 2003 | Erlendar fréttir | 449 orð

Íraskur almenningur hikandi

ÁRÓÐURSMASKÍNA íraskra stjórnvalda er enn svo öflug að almenningur í landinu treystir því ekki fyllilega enn þá að Saddam Hussein, forseta Íraks, sé við það að verða steypt af stóli. Meira
27. mars 2003 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Írösku útlagarnir vilja heim í stríðið

Ekki eru allir íraskir útlagar jafnhrifnir af hernaðaríhlutun bandamanna í heimalandi þeirra, þótt margir hafi þeir flúið undan ógnarstjórn Saddams Husseins. Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 245 orð

Ítreka andstöðu við fækkun leigubíla

BORGARRÁÐ ítrekaði í vikunni afstöðu sína um að leggjast gegn fyrirhugaðri fækkun atvinnuleyfa leigubílstjóra sem samgönguráðuneytið er með í bígerð með breytingum á reglugerð um leigubifreiðir. Meira
27. mars 2003 | Erlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Ívanov vill að hernaðinum verði hætt

ÍGOR Ívanov, utanríkisráðherra Rússlands, hvatti í gær Bandaríkjamenn til að stöðva stríðsreksturinn í Írak "eins fljótt og unnt er og snúa sér aftur að því að láta alþjóðalög ráða og ná fram raunverulegri lausn á Íraksmálinu á grundvelli ályktana... Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 64 orð

Kvenréttindafélag Íslands efnir til fundar um...

Kvenréttindafélag Íslands efnir til fundar um lífeyrissjóðamál laugardaginn 29. mars nk. kl. 10.00 að Hallveigarstöðum, Túngötu 14, undir yfirskriftinni "Sjóðir samlyndra hjóna". Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 763 orð | 1 mynd

Leikskólastigið mikilvægt

Ulf Janson er fæddur í Linköping í Svíþjóð 1947, en hefur búið í Stokkhólmi megnið af lífi sínu. Stundaði nám í sálarfræði, félagsfræði og kennslufræðum í Uppsalaháskóla og náði doktorsgráðu í kennslufræðum fatlaðra 1975 við Háskólann í Stokkhólmi. Hann starfar sem fyrirlesari í umræddum fræðum og stundar rannsóknir á þessu sviði í Stokkhólmi og Uppsölum og er yfirmaður rannsóknar- og þróunarsviðs félagsmála í Stokkhólmi. Ulf er kvæntur Viviane, sálfræðingi og sálgreini, og eiga þau þrjú börn. Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 809 orð | 1 mynd

Listi Péturs fékk tvo menn kjörna

NÝSTOFNUÐ Samtök stofnfjáreigenda Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, SPRON, fengu tvo menn kjörna í stjórn SPRON á aðalfundi í gærkvöld. Pétur Blöndal veitir listanum forystu en annað sætið skipar Hildur Njarðvík. Listinn fékk 5. Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 326 orð

Listi stjórnar hélt naumum meirihluta

PÉTUR Blöndal og Hildur Njarðvík verða fulltrúar nýstofnaðra Samtaka stofnfjáreigenda SPRON í stjórn sparisjóðsins. Fór kosning fram á aðalfundi í gærkvöld. Jón G. Meira
27. mars 2003 | Erlendar fréttir | 303 orð

Mótmælin í Danmörku sögð ólögleg

VAGN Greve, lagaprófessor við Kaupmannahafnarháskóla, kvaðst í gær telja að mótmælin í Danmörku gegn stríði í Írak væru ólögleg vegna þess að dönsk stjórnvöld hefðu lýst yfir stríði á hendur stjórn Saddams Husseins. Meira
27. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 187 orð

Opinn félagsfundur verður haldinn hjá Framfarafélaginu...

Opinn félagsfundur verður haldinn hjá Framfarafélaginu í kvöld, fimmtudagskvöldið 27. mars, kl. 20 í Dalvíkurskóla . Ræddar verða hugmyndir og tillögur um margvísleg mál sem verið hafa í umræðunni að undanförnu. Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 214 orð

Óljóst um framtíð bæjarstjórans

SKIPT var um meirihluta á bæjarstjórnarfundi í Vestmanneyjum í gærkvöld og Andrés Sigmundsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar og skipt var um meirihluta í öllum helstu nefndum bæjarins. Óljóst er hvort skipt verður um bæjarstjóra. Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 371 orð

Ósáttur við dóm um verðmerkingar

ÖRN Svavarsson, eigandi Heilsu hf., segir að nýfallinn dómur Héraðsdóms Reykjavíkur, um að verslun Heilsu hf., þ.e. Meira
27. mars 2003 | Erlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Óttast hrinu "afvopnunarstríða"

JOSCHKA Fischer, utanríkisráðherra Þýskalands, varar við hættu á hrinu "afvopnunarstríða" undir forystu Bandaríkjamanna í kjölfar þess að búið verður að vinna sigur á Írökum. Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

PÁLL S. ÁRDAL

LÁTINN er á 79. aldursári í Kingston, Ontario í Kanada, Páll S. Árdal, prófessor emeritus við Queen's University of Kingston og heiðursdoktor við Háskóla Íslands. Páll var heimspekingur að mennt og virtur fræðimaður á því sviði á alþjóðavísu. Meira
27. mars 2003 | Erlendar fréttir | 319 orð | 2 myndir

Píslarvottar Saddams

ÞAÐ eru Píslarvottar Saddams, allt að þrjátíu til fjörutíu þúsund manna sérsveitir íraskra hermanna, sem veita nú herjum bandamanna hvað einarðasta mótspyrnu, að því er haft er eftir hernaðarsérfræðingum. Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 477 orð

"Ég geri mér alveg fulla grein fyrir því að ég var nær drukknaður"

KARLMAÐUR um fertugt, sem var nær drukknaður þegar hann lenti í vandræðum þegar kajak hans hvolfdi undan Eiðsvík um helgina, segir að það hafi verið fífldirfska af sér að fara út á sjóinn í því veðri sem þá var, ekki síst þar sem hann sé ekki vanur... Meira
27. mars 2003 | Erlendar fréttir | 396 orð | 2 myndir

"Kraftaverk að við skulum vera lifandi"

"ÉG sat á stól úti á götu þegar flugskeytið kom," segir Tawfiq Radi Farhan, götusali í Shaab-hverfinu í norðurhluta Bagdad, en fimmtán manns biðu bana og 30 særðust þegar sprenging varð á markaði þar í gærmorgun. Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Rauði krossinn færir Jaðri tölvu

RAUÐI krossinn í Snæfellsbæ afhenti vistmönnum á dvalarheimilinu Jaðri í Ólafsvík forláta tölvu að gjöf nýlega. Hún er vistmönnum kærkomin því tölvunotkun eykst þar sífellt. Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 540 orð

Reiðubúin að ræða við bæinn um yfirtöku

ÍSLENSKU menntasamtökin eru reiðubúin til að ræða við Hafnarfjarðarbæ um að hann taki yfir rekstur leikskólans Tjarnaráss. Segir í fréttatilkynningu frá stjórn samtakanna að frestur, sem þeim hefur verið gefinn til 10. Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Rekstraröryggi aukið

FYRIR tæpum þremur árum, í júlí árið 2000, var samið við Kaupþing um rekstur sjóðsins og framkvæmdastjóri hans hefur verið Hafliði Kristjánsson. Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 112 orð

Samtökin '78 verða með hádegisfyrirlestra í...

Samtökin '78 verða með hádegisfyrirlestra í Háskóla Íslands í samvinnu við félagsvísindadeild Háskóla Íslands, Mannréttindaskrifstofu Íslands og FSS, Félag samkynhneigðra og tvíkynhneigðra stúdenta. Meira
27. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 286 orð | 1 mynd

Sannkallaðir vorboðar

GOLA, tveggja vetra ær í Litla-Dal í Djúpadal í Eyjafjarðarsveit, státar að líkindum af því að hafa eignast fyrstu lömb þessa árs í sveitinni. Hún bar tveimur gimbrum á mánudag, 24. mars, í sannkölluðu vorveðri. Meira
27. mars 2003 | Erlendar fréttir | 203 orð

Segja bandamenn nota klasasprengjur

SAEED al-Sahhaf, upplýsingamálaráðherra Íraks, sagði í gær, að meira en 500 óbreyttir borgarar hefðu særst og meira en 200 íbúðarhús verið jöfnuð við jörðu í árásum Breta og Bandaríkjamanna á borgina Nasiriyah. Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 141 orð

Sekt fyrir að sigla án gilds haffærisskírteinis

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt skipstjóra til að greiða 50 þúsund krónur í sekt til ríkissjóðs fyrir að sigla skemmtiskipi á Kollafirði í fyrrasumar án þess að það hefði gilt haffærisskírteini. Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Sjónvarpsþættir um trjá- og skógrækt í Reykjavík

"ÞÓTT saga skógræktar í Reykjavík sé ekki löng er hún einstaklega fróðleg og skemmtilegt viðfangsefni sem ekki hafa verið gerð ítarleg skil. Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 299 orð

Skaðabótalög hækkuðu ekki ökutækjatryggingar

HÆKKUN á verði ábyrgðartrygginga ökutækja samkvæmt vísitölu neysluverðs er ekki hægt að rekja til breytinga á ákvæðum skaðabótalaga, samkvæmt upplýsingum Hagstofu Íslands, þar sem leiðrétt var fyrir þeirri hækkun ökutækjatrygginga sem varð vegna aukinnar... Meira
27. mars 2003 | Suðurnes | 139 orð | 1 mynd

Skemmtilegast að fara í keppnisferðir

STELPURNAR í körfuknattleiksliði Grindavíkur í 7. flokki hafa aldrei tapað leik í sínum aldursflokki þau tvö ár sem þær hafa myndað þennan flokk. Og telja verður frekar ólíklegt að það gerist á næstu árum, slíkir eru yfirburðirnir í öllum leikjum. Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 779 orð | 1 mynd

Skerða þarf lífeyrisréttindi sjóðfélaga um 5,4%

STJÓRN Lífeyrissjóðs Austurlands hefur vegna slæmrar afkomu sjóðsins gert tillögur um skerðingu réttinda sjóðfélaga um 5,4% með því að lækka stuðul, sem réttindi sjóðfélaga eru reiknuð af, úr 1,48 í 1,40. Meira
27. mars 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 1030 orð | 1 mynd

Skynsamleg niðurstaða - ánægjulegt samráð

"Þeir sem verða öryrkjar á unga aldri hafa færri tækifæri úr að spila í lífinu... Þess vegna er það réttlætismál að við sem samfélag komum til móts við þennan hóp." Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 378 orð

Skýringar trúverðugar en bókunum ábótavant

ÁRITUN reikninga hjá Landssíma Íslands var ábótavant en skýringar fyrrverandi forstjóra eru trúverðugar og fullnægjandi. Þetta eru meginniðurstöður í athugun Ríkisendurskoðunar vegna starfsloka Þórarins V. Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Sköpunargáfan virkjuð í Hagaskóla

FYRIR stuttu lauk listaviku Hagaskóla þar sem nemendur glímdu við alls konar óvenjuleg verkefni. Á annað hundrað nemenda tók til að mynda þátt í að búa til mósaíklistaverk sem síðan var hengt upp í salnum. Myndin er 2,10 metrar sinnum 3 metrar að stærð. Meira
27. mars 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 636 orð | 1 mynd

Sporin hræða

"Í drögum sem liggja fyrir landsfundi sjálfstæðismanna um næstu helgi lofa þeir a.m.k. 20-25 milljarða skattalækkun." Meira
27. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 117 orð | 1 mynd

Sungið undir þjóðfána

ÞÆR eru andaktugar, hnáturnar á leikskólanum Hlíðarbergi í Hafnarfirði, þar sem þær standa syngjandi undir þjóðfánanum ásamt kórfélögum sínum. Ein leggur m.a.s. Meira
27. mars 2003 | Erlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

SÞ komi að stjórn Íraks

COLIN Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær, að Sameinuðu þjóðirnar ættu að hafa yfirumsjón með þeirri bráðabirgðastjórn, sem tæki við í Írak að stríði loknu. Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 969 orð | 2 myndir

Telur afstöðu ríkisstjórnarinnar vera rétta

Hátt á annað hundrað manns, aðallega háskólastúdentar, mætti á fund með Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra í Háskóla Íslands í hádeginu í gær en þar ræddi hann um stríðið í Írak. Meira
27. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 71 orð | 1 mynd

Tryggvi biðst lausnar

TRYGGVI Gíslason, skólameistari Menntaskólans á Akureyri, hefur beðist lausnar frá starfi sínu frá og með 1. ágúst 2003. Frá þessu er greint á heimasíðu skólans og jafnframt að tilkynnt hafi verið beiðni á fundi skólanefndar í gær, miðvikudag. Meira
27. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 302 orð

Uppbygging hafin á loðdýrabúinu Dýrholti

UPPBYGGING er hafin af fullum krafti á loðdýrabúinu Dýrholti í Svarfaðardal en þar varð milljóna króna tjón í eldsvoða í desember á síðasta ári. "Ég hef verið að á fullu við að þrífa og mála og verktakinn hóf að byggja upp millihúsið sl. Meira
27. mars 2003 | Landsbyggðin | 336 orð | 1 mynd

Upplestur verðlaunaður á Austurlandi

LOKAHÁTÍÐIR Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk voru haldnar hér á Austurlandi 19. og 20. mars. Að þessu sinni tóku 13 skólar á starfssvæði Skólaskrifstofu Austurlands þátt í keppninni. Alls voru þátttakendur hér 131 nemandi í 13 bekkjardeildum. Meira
27. mars 2003 | Landsbyggðin | 243 orð | 1 mynd

Úrslit í stærðfræðikeppni grunnskóla

STÆRÐFRÆÐIKEPPNI fyrir nemendur í þrem efstu bekkjum grunnskóla á Vesturlandi var haldin í Fjölbrautaskóla Vesturlands miðvikudaginn 26. febrúar sl. Keppni þessi er upprunnin hjá Flensborgarskólanum í Hafnarfirði og þar eru verkefnin búin til. Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 448 orð

Vetnisvæðing á Íslandi.

Vetnisvæðing á Íslandi. Málstofa á vegum Umhverfisstofnunar Háskóla Íslands, í samstarfi við Líffræðistofnun, umhverfis- og byggingarverkfræðiskor, og jarð- og landfræðistofu Raunvísindastofnunar verður fimmtudaginn 27. mars kl. Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Yardbirds komin

ROKKSVEITIN The Yardbirds, sem heldur tónleika í Broadway í kvöld, kom til landsins í gær. Meira
27. mars 2003 | Innlendar fréttir | 482 orð

Yfirlýsing vegna bæjarmála í Eyjum

Morgunblaðinu hefur borist yfirlýsing frá 17 sjálfstæðis- og framsóknarmönnum í Vestmannaeyjum vegna atburða sem orðið hafa innan bæjarstjórnar Vestmannaeyja undanfarna daga. Meira
27. mars 2003 | Erlendar fréttir | 452 orð

Þora nú að gagnrýna Saddam

ÍRASKIR Bandaríkjamenn, sem hringja í ættingja sína í Írak, eru farnir að heyra orð sem þeir töldu að myndu aldrei vera sögð í heimalandi þeirra: Írakar eru farnir að tala illa um Saddam Hussein. Meira
27. mars 2003 | Erlendar fréttir | 221 orð

Þýzki herinn skuli efldur

GERHARD Schröder, kanzlari Þýzkalands, vill efla þýzka herinn svo að landið geti "treyst á eigin herafla" í framtíðinni. Lét Schröder þessi orð falla í viðtali við þýzka vikublaðið Die Zeit , sem kemur út í dag, fimmtudag. Meira

Ritstjórnargreinar

27. mars 2003 | Leiðarar | 411 orð

Framfaraspor í þágu öryrkja

Samningur ríkisstjórnarinnar og Öryrkjabandalags Íslands um hækkun á grunnlífeyri öryrkja og breytingar á kerfi örorkulífeyris markar þáttaskil í baráttu öryrkja fyrir bættum hag. Meira
27. mars 2003 | Staksteinar | 293 orð

- Skattalækkanir eða skattahækkanir?

Vefþjóðviljinn fjallar um afstöðu formanns Samfylkingarinnar, Össurar Skarphéðinssonar, í skattamálum og alþjóðamálum. Meira
27. mars 2003 | Leiðarar | 478 orð

Togstreita milli Bandaríkjamanna og Rússa

Samskiptin milli Bandaríkjamanna og Rússa hafa farið hríðversnandi undanfarnar vikur og eftir að stríðið hófst í Írak hafa harðar ásakanir gengið á milli ríkjanna. Meira

Menning

27. mars 2003 | Fólk í fréttum | 948 orð | 5 myndir

Andófið sem varð arfur

Einu sinni var Jean-Luc Godard byltingarforingi í alþjóðlegri kvikmyndagerð. Nú hímir hann aldurhniginn yfir myndbandsgræjum í sjálfskipaðri útlegð í Sviss. En áhrif hans lifa í bestu myndum hans og lærisveina hans eftir að franska nýbylgjan fjaraði út, skrifar Árni Þórarinsson í tilefni af sýningu Alliance française á upphafsmynd byltingarinnar, A Bout de Souffle. Meira
27. mars 2003 | Fólk í fréttum | 480 orð | 1 mynd

* ARI Í ÖGRI: Dúettinn Acoustic...

* ARI Í ÖGRI: Dúettinn Acoustic föstudags- og laugardagskvöld. * ASTRÓ: Tæknó-kvöld fimmtudagskvöld. Meira
27. mars 2003 | Fólk í fréttum | 455 orð | 1 mynd

Dá-góð reisa

"LYGNDU aftur augunum...að þér sækir þreyta...þig syfjar...þig syfjar..." Flest okkar hafa hugmynd um dávald sem gráhærðan, hvasseygðan mann sem gefur okkur skipanir með blíðri en ákveðinni röddu. Meira
27. mars 2003 | Fólk í fréttum | 199 orð | 1 mynd

Einelti - helvíti á jörð sýnd í Sjónvarpinu

Í KVÖLD verður heimildarþátturinn Einelti - helvíti á jörð sýnd. Myndin er gerð af þeim Kristbirni H. Björnssyni og Sigurði Hólm Gunnarssyni. Upptökur og tæknistjórn voru höndum Björns Ófeigssonar og Sigurðar Pálmasonar hjá 8mm productions. Meira
27. mars 2003 | Skólar/Menntun | 1653 orð | 2 myndir

Hvað þarf helst að bæta, hverju að breyta eða hætta?

Náms- og starfsráðgjöf / "Stundum verðum við að stíga skref aftur á bak áður en við fetum okkur áfram," segir Norm E. Amundson, prófessor í ráðgjafarsálfræði, í samtali við Gunnar Hersvein. Hann er eftirsóttur fyrirlesari hjá náms- og starfsráðgjöfum. Meira
27. mars 2003 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

Íslendingar oftast í bíó

ÍSLENDINGAR fara oftast allra Evrópuþjóða í kvikmyndahús. Árið 2001 fór hver Íslendingur rúmlega fimm sinnum í bíó, að því er fram kemur í könnun Eurostat og greint er frá á heimasíðu norska ríkisútvarpsins, NRK. Meira
27. mars 2003 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Jónas og Jón Múli á degi tónlistarskólanna

HINN árlegi Dagur tónlistarskólanna var haldinn hátíðlegur nýlega og að venju var mikið um að vera í Tónlistarskóla Húsavíkur. Meira
27. mars 2003 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Leitað að hinum eina sanna

AÐDÁENDUR Piparsveinsins ( The Bachelor ) muna væntanlega eftir Tristu Rehn, sem sat eftir með sárt ennið í fyrstu þáttaröðinni. Meira
27. mars 2003 | Fólk í fréttum | 61 orð | 1 mynd

Lifandi tæknótónar

PLÖTUSNÚÐARNIR Exos og Tomas T.H. ætla að standa á bak við spilara Astró í kvöld og veiða stórhættuleg afkvæmi tæknósins úr plötutöskunum sínum. Auk þeirra mun Oculus Dormans frá Akureyri troða upp og skemmta gestum. Meira
27. mars 2003 | Menningarlíf | 768 orð | 2 myndir

Lifi leikhúsið!

VIÐ spyrjum í sífellu, hvort leikhúsið geri samtíma okkar raunveruleg skil. Leikhúsið speglaði veröldina í tvö þúsund ár og gerði grein fyrir stöðu mannsins. Meira
27. mars 2003 | Fólk í fréttum | 311 orð | 1 mynd

Lisa Marie Presley hefur í fyrsta...

Lisa Marie Presley hefur í fyrsta skipti tjáð sig opinberlega um hjónaband sitt og Michaels Jacksons . Meira
27. mars 2003 | Skólar/Menntun | 85 orð

Námsráðgjöf

*Nám í námsráðgjöf er 34 eininga nám í Háskóla Íslands. Sækja þarf sérstaklega um námið og er umsóknarfrestur til 1. apríl nk. Námið miðar að því að undirbúa nemendur undir störf í námsráðgjöf í skólum. Meira
27. mars 2003 | Fólk í fréttum | 282 orð | 1 mynd

Njáluveislur hefjast að nýju

MEÐ hækkandi sól fara hetjur Brennu Njáls sögu enn á kreik í Rangárþingi. Um næstu mánaðamót hefjast að nýju hinar vinsælu Njáluveislur í Sögusetrinu á Hvolsvelli. Þar er á ferðinni skemmtileg blanda af fróðleik og afþreyingu. Meira
27. mars 2003 | Menningarlíf | 46 orð

Rauða spjaldið

eftir Kjartan Ragnarsson og Sigríði Margréti Guðmundsdóttur. Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson. Meira
27. mars 2003 | Myndlist | 882 orð | 4 myndir

Samræður við formin

Sýning Gunnars Arnar stendur til 30. mars og sýningin "Konkret" er til 20. apríl. Safnið er opið alla daga nema mánudaga frá 13-17. Meira
27. mars 2003 | Fólk í fréttum | 156 orð | 10 myndir

Síðasta tilraunakvöld Músíktilrauna

Undankeppni músíktilrauna Tónabæjar og Hins hússins lýkur í kvöld. Árni Matthíasson segir frá hljómsveitunum ellefu sem glíma í kvöld. Meira
27. mars 2003 | Menningarlíf | 488 orð | 1 mynd

Síðasta verk Béla Bartóks

PETER Máté leikur einleik á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld. Flytur hann píanókonsert nr. 3 eftir hinn ungverska Béla Bartók, en auk þess eru á efnisskránni Stiklur Jóns Nordals og sinfónía í D-dúr eftir Pjotr Tsjaíkovskíj. Meira
27. mars 2003 | Menningarlíf | 823 orð | 2 myndir

Skyggnst bak við glansmyndir fjölmiðlanna

Nýtt íslenskt leikverk, Rauða spjaldið, eftir Kjartan Ragnarsson og Sigríði Margréti Guðmundsdóttur verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Bergþóra Jónsdóttir ræddi við Kjartan um verkið og ræddi við Rúnar Frey Gíslason og Ingu Maríu Valdimarsdóttur sem lifa praktuglega í Berlín sem Friðrik Bjarnason fótboltakappi og frú. Meira
27. mars 2003 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd

Tom Cruise hringdi í fyrrum eiginkonu...

Tom Cruise hringdi í fyrrum eiginkonu sína Nicole Kidman á sunnudagskvöld og óskaði henni til hamingju með Óskarsverðlaunin. Meira
27. mars 2003 | Fólk í fréttum | 190 orð | 2 myndir

Tunglið, tunglið taktu mig

FILMUNDUR og Græna ljósið frumsýna í kvöld dönsku myndina Faðmaðu mig máni eða Omfavn mig måne. Í myndinni er sögð saga frá sjónarhorni sjö ára gamals tyrknesks drengs sem flytur með foreldrum sínum til Evrópu á 7. áratug síðustu aldar. Meira
27. mars 2003 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

...töku tvö

POPPKÓNGURINN Michael Jackson greip til sinna ráða eftir að heimildarmynd Martins Bashirs Lífið með Michael Jackson ( Living With Michael Jackson ) var sýnd í sjónvarpi víða um heim. Myndin var umdeild og sagði Jackson hana ekki hafa sýnt sinn innri... Meira
27. mars 2003 | Fólk í fréttum | 251 orð | 1 mynd

Unnið úr hefðinni

FÉLAG þjóðfræðinga stendur fyrir margt sérstæðri uppákomu í kvöld í Iðnó. Þar munu leiða saman hesta sína þrír tónlistarhópar, ólíkrar ættar. Tilgangur þeirra verður þó einn og sá sami, að vinna úr íslenskri þjóðlagahefð og tengja hana samtímastraumum. Meira
27. mars 2003 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Verðlækkun á mynddiskum

KVIKMYNDADEILD Norðurljósa hefur lækkað verðið á öllum mynddiskum sem fyrirtækið flytur inn til landsins um 8-17%. Lækkunin tekur gildi í dag. Meira
27. mars 2003 | Menningarlíf | 70 orð

Þjóðarbókhlaða kl.

Þjóðarbókhlaða kl. 20 Í tilefni bókasýningarinnar "100 höfundar - 100 bækur" í Þjóðarbókhlöðunni, mun þýski rithöfundurinn Felicitas Hoppe (f. 1960) lesa úr verkum sínum. Meira
27. mars 2003 | Fólk í fréttum | 361 orð | 1 mynd

Ævintýralegt og óhefðbundið

LEIKFÉLAG iðnskólanna, frumsýnir í kvöld leikritið Mómó , í leikstjórn Víkings Kristjánssonar, en verkið er byggt á barnasögu eftir þýska rithöfundinn Michael Ende, sem skrifaði einnig Söguna endalausu ( Never Ending Story ). Meira

Umræðan

27. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 865 orð | 1 mynd

Áfram um EB

ÞAR sem þeir eira engu þessir EB-agentar eða Samfylkingarpáfuglar + svo nokkrir peningagráðugir bissnessgaurar liggur í augum uppi að við þessir ættjarðarvinir verðum að bera hönd fyrir höfuð okkar. Meira
27. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 384 orð

Bréf til Morgunblaðsins

KÆRA Morgunblað. Bestu þakkir fyrir góða og vel framreidda andlega næringu á liðinni tíð. Núorðið ert þú eina blaðið, sem hægt er að lesa. Meira
27. mars 2003 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Engin tannburstun í sumar?

"Því skyldirðu vinna hörðum höndum alla þína tíð til að eignast hina ýmsu veraldlegu hluti ef þú hefur svo ekki heilsu til að njóta þeirra?" Meira
27. mars 2003 | Aðsent efni | 592 orð | 1 mynd

Forðumst menningarslys á Akureyri

"Við megum aldrei gleyma Leikfélagi Akureyrar og því frábæra starfi sem þar er unnið." Meira
27. mars 2003 | Aðsent efni | 718 orð | 1 mynd

Hlutverk háskólanna

"Háskólarnir gegna nú, allir sem einn, miklu hlutverki í baráttunni fyrir menningarlegu sjálfstæði þjóðarinnar..." Meira
27. mars 2003 | Aðsent efni | 313 orð | 1 mynd

Hvaða málstaður kallar á þetta sprengjuregn?

"Íslenska ríkisstjórnin kaus sér það hlutskipti að kyssa á vönd Bush og ganga gegn stofnsáttmála Sameinuðu þjóðanna." Meira
27. mars 2003 | Aðsent efni | 268 orð | 2 myndir

Íbúaþing um Árbæjartorg

"Árbæjartorg yrði eitt fyrsta svæði borgarinnar sem skipulagt yrði með þátttökuskipulagi." Meira
27. mars 2003 | Aðsent efni | 909 orð | 2 myndir

Kuðungsígræðslur og eintyngi

"Nú fer því fjarri að kuðungsígræðsla sé lausn á vanda allra heyrnarskertra barna." Meira
27. mars 2003 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd

Mannréttindabrot

"Það er athyglisverð staðreynd að ríki þriðja heimsins skuli fullgilda samþykktir Sameinuðu þjóðanna um mannréttindi en Ísland sitja eftir eins og steinrunnið bananalýðveldi." Meira
27. mars 2003 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Matvælaverð og ESB-aðild

"Ég tel að það sé hægt að lækka matarverð verulega." Meira
27. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 153 orð

Mökks - makkar

Kæri velvakandi. Var að lesa "orðabókina" - J.A.J. um mökkur - mökks. Ég er rúmlega 82 ára og hef alist upp við -mökks/-reykjarmökks, man varla eftir að hafa heyrt -makkar/-reykjarmakkar. Meira
27. mars 2003 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Nám og rannsóknir í tæknigreinum á háskólastigi

"HR telur mjög mikilvægt að boðið verði upp á fjölbreytt nám í tæknigreinum á háskólastigi." Meira
27. mars 2003 | Aðsent efni | 775 orð | 2 myndir

Óþarfa áhyggjur kornbænda af skógi

"Það er niðurstaða okkar að skógrækt sé engin ógnun við akuryrkju né aðra matvælaframleiðslu í landinu." Meira
27. mars 2003 | Aðsent efni | 228 orð | 2 myndir

"Hún snýst nú samt"

"Láglaunafólk greiðir skatt af verðmætum sem ekki var áður greitt af." Meira
27. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 490 orð

Skattahækkun - skattalækkun STJÓRNVÖLD segjast hafa...

Skattahækkun - skattalækkun STJÓRNVÖLD segjast hafa lækkað skatta undanfarin ár og stjórnarliðar hafa keppst við að sýna alls konar töflur með alls kyns útreikningum því til stuðnings. Vissulega hafa sumir skattar lækkað, t.d. á fyrirtæki. Meira

Minningargreinar

27. mars 2003 | Minningargreinar | 1933 orð | 1 mynd

ANDRÉS GUÐBRANDSSON

Andrés Guðbrandsson fæddist á Hrafnkelsstöðum á Mýrum 19. desember 1916. Hann lést 15. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðbrandur Sigurðsson, f. 20. apríl 1874, d. 30. desember 1953, og Ólöf Gilsdóttir, f. 27. janúar 1876, d. 23. september 1956. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2003 | Minningargreinar | 1521 orð | 1 mynd

GESTUR ÓLAFSSON

Gestur Ólafsson fæddist á Vöglum í Hrafnagilshreppi í Eyjafjarðarsýslu 6. mars 1908. Foreldrar hans voru hjónin Margrét Ingibjörg, f. 25.4. 1865, d. 17.4. 1922, Friðriksdóttir bónda á Syðragili, Hrghr., og Ólafur, f. 9.8. 1877, d. 20.8. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2003 | Minningargreinar | 217 orð | 1 mynd

JÓHANNA BJÖRNSDÓTTIR

Jóhanna Björnsdóttir fæddist á Búðum á Fáskrúðsfirði 12. september 1912. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Skjóli 28. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð í kyrrþey frá Áskirkju 6. mars. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2003 | Minningargreinar | 667 orð | 1 mynd

LILIANE ZILBERMAN

Liliane Zilberman fæddist 1. mars 1938. Hún lést á krabbameinssjúkrahúsi í suður-París 24. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar, læknishjónin Zilberman, voru gyðingar af rúmenskum ættum. Hún átti einn bróður, sem er læknir. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2003 | Minningargreinar | 1651 orð | 1 mynd

Valgarður Jóhann Jónatansson

Valgarður Jóhann Jónatansson fæddist á Siglufirði 31. júlí 1918. Hann lést 17. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jónatan Guðmundsson, f. 28. júlí 1882 á Miðhóli í Fellshreppi í Skagafirði, d. 27. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 198 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 400 400 400...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 400 400 400 15 6,000 Blálanga 166 166 166 13 2,158 Geirnyt 30 30 30 36 1,080 Gellur 490 490 490 48 23,520 Gullkarfi 106 30 77 2,630 202,176 Hlýri 151 70 138 600 82,536 Keila 90 66 73 1,717 126,053 Langa 140 20 122 6,391 776,654... Meira

Daglegt líf

27. mars 2003 | Neytendur | 493 orð | 1 mynd

Ekki skal hengja bakara

SAMTÖK iðnaðarins hafa gagnrýnt síðustu könnun Neytendasamtakanna á þyngd "bakkelsis" og gert lítið úr henni. Meira
27. mars 2003 | Neytendur | 73 orð

Gamlir munir til sölu á Netinu

Nýlega var opnuð vefslóðin www.antikonline.is en þar er hægt að skoða gamla muni sem eru til sölu. Það er fyrirtækið Talent ehf. Meira
27. mars 2003 | Neytendur | 172 orð | 1 mynd

Handhafar kortsins borga lægra bensínverð

Bensínfrelsi kallast ný kortaþjónusta Bensínorkunnar sem er verið að kynna nú um leið og fyrirtækið opnar nýtt vefsvæði á www.orkan.is í samstarfi við Origo, dótturfyriræki TölvuMynda. Meira
27. mars 2003 | Neytendur | 516 orð | 1 mynd

Kjúklingur og ungnautahakk á lækkuðu verði

BÓNUS Gildir 27.-30. mars nú kr. áður kr. mælie.verð Frosin lambalæri 593 659 593 kr. kg Frosinn lambahryggur 593 659 593 kr. kg Frosið súpukjöt 1 fl. 323 389 323 kr. kg Ali ferskt svínahakk 189 269 189 kr. kg ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 9. apríl nú kr. Meira
27. mars 2003 | Neytendur | 85 orð

Maraþon Milt fær vottun Norræna umhverfismerkisins

Frigg hf. hefur nú endurnýjað leyfi sitt til notkunar á Norræna umhverfismerkinu Svaninum fyrir þvottaduftið Maraþon Milt í 1,5 kg pakkningum. Meira
27. mars 2003 | Neytendur | 49 orð | 1 mynd

Mótunar- og blástursefni

Light Elements er heitið á tvenns konar mótunar- og blástursefnum sem komin eru á markað frá Aveda. Í fréttatilkynningu frá Aveda kemur fram að efnin eigi að halda hárinu í skorðum án þess að viðkomandi finni fyrir því. Meira
27. mars 2003 | Neytendur | 43 orð | 1 mynd

Óáfengir ávaxtadrykkir

Hafinn er innflutningur á léttkolsýrðum og óáfengum ávaxtadrykkjum frá Bretlandi sem heita Britvic 55. Drykkirnir fást í þremur bragðtegundum, appelsínu-, epla- og suðrænir ávaxtadrykkir. Meira
27. mars 2003 | Neytendur | 238 orð | 1 mynd

Sjö nýjar Krónuverslanir opnað-ar á þessu ári

Á morgun verður ný Krónuverslun opnuð í Háholti 24 í Mosfellsbæ og er það áttunda verslun keðjunnar. Kaupás er eigandi Krónunnar og opnun verslunarinnar í Mosfellsbæ markar upphaf að sókn fyrirtækisins í samkeppni lágverðsverslana. Meira

Fastir þættir

27. mars 2003 | Í dag | 767 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur undir stjórn Kára Þormar organista. Kaffi og með því eftir sönginn. Allir velkomnir. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12 í umsjá Lovísu Guðmundsdóttur. Meira
27. mars 2003 | Fastir þættir | 299 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Þegar sami spilari heldur á röð í lit, til dæmis ÁKD, er talað um að spilin séu jafngild. Drottningin hefur sama gildi og ásinn, enda jafn líkleg til að taka slag. Meira
27. mars 2003 | Fastir þættir | 575 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudag lauk þriggja kvölda tvímenningi þar sem tvö bestu kvöldin giltu. Spilað var á 11 borðum öll kvöldin. Hæstu skor fengu: NS: Árni Már Björnss. - Heimir Tryggvas. Meira
27. mars 2003 | Dagbók | 513 orð

(Fil. 4, 7.)

Í dag er fimmtudagur 27. mars, 86. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varðveita hjörtu yðar og hugsanir yðar í Kristi Jesú. Meira
27. mars 2003 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Foreldramorgnar í Grafarvogskirkju

FORELDRAMORGNAR í Grafarvogskirkju eru kl. 10-12 á fimmtudögum. Fræðandi og skemmtilegar samverustundir, ýmiss konar fyrirlestrar. Alltaf heitt á könnunni, djús og brauð fyrir börnin. Meira
27. mars 2003 | Dagbók | 36 orð

LESTARFERÐ

Ég les ekki í bók meðan lestin fer yfir löndin. Ég stend í ganginum, horfi út og sé ekkert nema tré. Allt líf mitt snýst um skóga. Í rúðunni greini ég guggið, flýjandi andlit. Hvað verður um trén eftir að ég er... Meira
27. mars 2003 | Fastir þættir | 252 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 d5 2. exd5 Rf6 3. d4 Rxd5 4. Rf3 Bg4 5. Be2 e6 6. 0-0 Rd7 7. Rbd2 Rf4 8. Re4 Rxe2+ 9. Dxe2 Be7 10. Rg3 h5 11. h3 h4 12. hxg4 hxg3 13. g5 Bd6 14. g6 Df6 15. gxf7+ Dxf7 16. Rg5 gxf2+ 17. Meira
27. mars 2003 | Dagbók | 91 orð | 1 mynd

Vegna stríðsins í Írak ákvað Árni...

Vegna stríðsins í Írak ákvað Árni Heiðar Bjarnason, sem er Siglfirðingur og nemandi í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, upp á sitt eindæmi að ganga í hús á Sauðárkróki og safna dósum og flöskum til fjáröflunar vegna stríðshrjáðra í Írak og afhenti hann... Meira
27. mars 2003 | Fastir þættir | 424 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

SELTIRNINGAR eru nú að reisa nýtt bæjarhlið við Eiðsgranda og annað á víst að rísa við Nesveg. Tilgangurinn er m.a. sá að gera bæjarmörkin við Reykjavík skýrari en ekki er vanþörf á því. Meira
27. mars 2003 | Viðhorf | 806 orð

Vörn friðarins

Menntun er sjálfsvörnin! Hún er betri en árás. Í Friðarháskólanum geta nemendur lært alþjóðalög, þjóðarétt og mannréttindafræði. Útskrifaðir aðstoða þeir við uppbyggingu í heimalandinu. Meira

Íþróttir

27. mars 2003 | Íþróttir | 146 orð

Atli með sex, en Eriksson þrettán

ATLI Eðvaldsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, er með sex manna sveit með sér til aðstoðar í Glasgow. Meira
27. mars 2003 | Íþróttir | 64 orð

Árni Gautur er tilbúinn

ÁRNI Gautur Arason, landsliðsmarkvörður, kennir sér einskis meins eftir aðgerðina á olnboganum sem hann gekkst undir fyrir skömmu. Meira
27. mars 2003 | Íþróttir | 111 orð

Birkir einn á ferð

BIRKIR Kristinsson, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, var eini leikmaður íslenska A-landsliðsins sem fór frá höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal í gærmorgun áleiðis til Glasgow. Meira
27. mars 2003 | Íþróttir | 86 orð

Breyting hjá Vogts

BERTI Vogts, landsliðsþjálfari Skota í knattspyrnu, sem kallaði landsliðshóp sinn saman á þriðjudaginn - var þá með tvær æfingar, hefur gert eina breytingu á landsliðshópi sínum fyrir leikinn gegn Íslendingum. Meira
27. mars 2003 | Íþróttir | 100 orð

Danirnir með tilboð frá FH

DANIRNIR Allan Borgvardt og Tommy Nielsen, sem verið hafa til reynslu hjá úrvalsdeildarliði FH-inga í knattspyrnu í vikunni, héldu af landi brott í gær. Í farteskinu höfðu þeir meðferðis samningstilboð frá FH-ingum sem vilja fá þá í sínar raðir sem... Meira
27. mars 2003 | Íþróttir | 225 orð

Everton kvartar vegna dómara

EVERTON hefur sent formlega kvörtun til enska knattspyrnusambandsins vegna meintra orða sem Alan Wiley, dómari á leik liðsins við Arsenal á dögunum, viðhafði. Meira
27. mars 2003 | Íþróttir | 624 orð | 1 mynd

Ég hefði viljað hafa Hermann og Heiðar

ATLI Eðvaldsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, stýrði í gær sinni fyrstu æfingu síðan í snjónum í Eistlandi í nóvember, þegar íslenska landsliðið kom saman í Glasgow síðdegis í gær. Hann sagði við Morgunblaðið að æfingunni lokinni að hann væri ánægður með hópinn og ástand leikmanna, og ekki síst hversu afslöppuð stemning og umræða hefði verið um leikinn á Hampden Park að undanförnu. Meira
27. mars 2003 | Íþróttir | 73 orð

Fjórir á UEFA-þingi

GEIR Þorsteinsson, framkvæmdastjóri KSÍ, Eggert Steingrímsson, gjaldkeri sambandsins, og Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, fóru í gær til Rómar þar sem þeir sitja ársþing Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, í dag. Meira
27. mars 2003 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Góðar aðstæður í Glasgow

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu kom til Glasgow í gær og hóf þar með undirbúning sinn fyrir Evrópuleikinn gegn Skotum á Hampden Park á laugardaginn. Þar eiga Íslendingar harma að hefna eftir ósigurinn gegn Skotum, 2:0, í fyrri leik þjóðanna á Laugardalsvellinum í haust. Þetta er þriðji leikur Íslands í undankeppni EM en eftir áðurnefnt tap vann íslenska liðið góðan sigur á Litháum, 3:0, og er því með þrjú stig eftir tvo fyrstu leikina. Meira
27. mars 2003 | Íþróttir | 140 orð

Gunnar Berg undir smásjá þýskra liða

GUNNAR Berg Viktorsson, handknattleiksmaður hjá Paris, er undir smásjá a.m.k. tveggja þýskra liða um þessar mundir, Wetzlar og Bayer Dormagen, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
27. mars 2003 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Hermann valdi Lundúnaliðið Charlton

HERMANN Hreiðarsson gekk í gær til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Charlton. Félagið greiddi Ipswich 900. Meira
27. mars 2003 | Íþróttir | 35 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Esso-deild: Austurberg: ÍR - KA 20 Digranes: HK - Stjarnan 20 Framhús: Fram - Valur 20 Akureyri: Þór A. Meira
27. mars 2003 | Íþróttir | 131 orð

Ísland í 61. sæti á FIFA-listanum

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu er í 61. sæti ásamt Ghana, á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem gefinn var út í gær. Meira
27. mars 2003 | Íþróttir | 403 orð | 1 mynd

* JENS Jeremies miðjumaðurinn sterki í...

* JENS Jeremies miðjumaðurinn sterki í liði Bayern München hefur boðað forföll með þýska landsliðinu sem mætir Litháum í undankeppni EM í knattspyrnu á laugardaginn. Jeremies á við meiðsli að stríða í hné. Meira
27. mars 2003 | Íþróttir | 582 orð | 1 mynd

Johnson og Saunders Njarðvíkingum erfiðir

DÚETT Damons Johnsons og Edmunds Saunders reyndist Njarðvíkingum of stór biti til að kyngja þegar Keflvíkingar sóttu þá heim í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Íslandsmótsins í körfuknattleik. Meira
27. mars 2003 | Íþróttir | 134 orð

Kveikjurum kastað í Henry

ENSKA knattspyrnusambandið ætlar ásamt lögreglu að rannsaka til hlítar atvik sem átti sér stað í bikarleik Chelsea og Arsenal á Stamford Bridge í fyrrakvöld. Meira
27. mars 2003 | Íþróttir | 355 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Stefánsson skoraði sex mörk...

* ÓLAFUR Stefánsson skoraði sex mörk og var markahæstur leikmanna Magdeburg þegar liðið vann 2. deildar liðið Post Schewerin , 38:36, í æfingaleik í fyrrakvöld. Meira
27. mars 2003 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

* SPÆNSKA félagið Real Madrid er...

* SPÆNSKA félagið Real Madrid er sagt vera tilbúið að bjóða 40 milljónir punda, um 4,8 milljarða króna, í David Beckham , leikmann Manchester United og fyrirliða enska landsliðsins. Meira
27. mars 2003 | Íþróttir | 646 orð | 1 mynd

Tilfinningin er virkilega góð

GUÐNI Bergsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu til margra ára, mætti í gær á sína fyrstu landsliðsæfingu í hálft sjötta ár, eða síðan í september árið 1997. Þá lék hann síðast fyrir Íslands hönd, gegn Írum á Laugardalsvellinum, og meðal samherja hans þá voru Rúnar Kristinsson, Lárus Orri Sigurðsson, Þórður Guðjónsson, Brynjar Björn Gunnarsson, Tryggvi Guðmundsson og Arnar Grétarsson, sem allir eru mættir til leiks í Glasgow fyrir Evrópuleikinn gegn Skotum á Hampden Park á laugardaginn. Meira
27. mars 2003 | Íþróttir | 129 orð

Tryggvi ekkert heyrt frá Lokeren

TRYGGVI Guðmundsson, leikmaður Stabæk í Noregi, sagði við Morgunblaðið við komuna til Glasgow í gær að hann hefði ekkert heyrt frá Lokeren, Íslendingaliðinu í Belgíu. Meira
27. mars 2003 | Íþróttir | 144 orð

úrslit

KÖRFUKNATTLEIKUR Njarðvík - Keflavík 97:101 Íþróttahúsið í Njarðvík, úrslitakeppni karla, Intersportdeildin, undanúrslit - annar leikur, miðvikudagur 26. mars. Meira
27. mars 2003 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Verðum að spila af ástríðu og eldmóði gegn Íslandi

DON Hutchison, landsliðsmaður Skota í knattspyrnu og leikmaður West Ham, segir að Skotar verði að leika af mikilli ástríðu í leiknum við Íslendinga á Hampden Park í Glasgow á laugardaginn. Meira

Viðskiptablað

27. mars 2003 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

20 með 30 rúmlesta réttindi

Nýlega lauk átta vikna námskeiði til 30 rúmlesta réttinda í Stýrimannaskólanum í Reykjavík. Góð þátttaka var í námskeiðinu og luku 20 prófi. Prófdómari var Róbert Dan Jensson, fyrrv. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd

31% lægri kostnaður

Rekstrarkostnaður SÍF lækkaði um 31% á síðasta ári en félagið hefur á undanförnum árum unnið markvist að lækkun hans. Þetta kemur fram í árvarpi Gunnars Arnar Kristjánssonar , forstjóra SÍF, í ársskýrslu félagsins. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 344 orð | 1 mynd

8.400 krónur kosta 2.458 krónur

FYRIRKOMULAG lífeyrismála hér á landi byggist á þeirri forsendu, að fólki sé hollt að fórna neyslu eða fjárfestingu dagsins í dag fyrir lífeyri að lokinni starfsævi. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 207 orð

Aðföng taka upp Cognos

AÐFÖNG, innkaupa- og vörudreifingarfyrirtæki Baugs Ísland, hafa tekið í notkun Cognos-stjórnendaupplýsingakerfið. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 79 orð

Athugasemd frá Þorsteini Vilhelmssyni

MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi athugasemd frá Þorsteini Vilhelmssyni við frétt í Morgunblaðinu eftir aðalfund Þormóðs ramma-Sæbergs hinn 7. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 86 orð

ÁTVR semur við ATV

ÁFENGIS- og tóbaksverslun ríkisins (ÁTVR) hefur gengið til samninga við AcoTæknival (ATV) um nýjan afgreiðslubúnað í verslunum fyrirtækisins um land allt. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 815 orð | 4 myndir

Ávöxtun og áhætta

Margir hafa undrast neikvæða ávöxtun lífeyrissjóðanna síðustu misseri. Hafa verður þó í huga, að sögn Ívars Páls Jónssonar, að lífeyrissparnaður er langtímasparnaður og sveiflur í verði verðbréfa jafnast venjulega út með tímanum. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 464 orð

Bátar

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 464 orð

EBIDTA-framlegð undir væntingum

Á FJÓRÐA ársfjórðungi síðasta árs nam hagnaður 24 fyrirtækja sem skráð eru í Kauphöll Íslands fyrir afskriftir og fjármagnsliði sem hlutfall af veltu (EBITDA-framlegð) 8,1% samanborið við 9,4% á fjórða ársfjórðungi 2001. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 180 orð | 1 mynd

Eimskip opnar vöruhótel í Færeyjum

NÝTT skrifstofuhúsnæði og vöruhótel Eimskips í Færeyjum var tekið formlega í notkun nýverið en þetta er fyrsta nýbygging Eimskips á erlendri grundu frá stofnun félagsins árið 1914. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 507 orð | 1 mynd

Erfiðleikar vegna undanlátssemi ríkis og sveitarfélaga

TRYGGVI Jónsson fráfarandi stjórnarformaður Samtaka verslunar og þjónustu, SVÞ, sagði á aðalfundi samtakanna í liðinni viku að undanlátssemi yfirvalda væri á meðal þess sem gert hafi verslunar- og þjónustufyrirtækjum erfitt fyrir á síðasta ári. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 14 orð

erlend skip

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 1088 orð | 1 mynd

Fimm fyrirtæki á íslenskum sýningarbás

CeBIT-upplýsingatæknisýningin er meðal helstu viðburða í upplýsingatæknigeiranum. Árni Matthíasson fór á sýninguna og ræddi við íslenska þátttakendur á henni. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 618 orð

Flug í skugga stríðs

Áhrifa innrásarinnar í Írak gætir víða og þá ekki síst hvað varðar rekstur flugfélaga. Í nýlegri skýrslu alþjóðlegra samtaka farþegaflugfélaga (e. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 20 orð

frystiskip

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 397 orð

Góð byrjun á grásleppu

GRÁSLEPPUVERTÍÐIN fer vel af stað fyrir Norðurlandi en vertíðin hófst þar fyrir viku og segja grásleppukarlar að afli í fyrstu vitjunum sé betri en mörg undanfarin ár. Grásleppukarlar á Austurlandi máttu einnig leggja net sín fyrir viku en þeir hafa lítið getað aðhafst vegna veðurs enn sem komið er. Grásleppusjómenn eru bjartsýnir á komandi vertíð, þar sem nú fari saman ágæt veiðivon og viðunandi verð fyrir hrognin. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 350 orð | 1 mynd

Hagnaður Hampiðjunnar 263 milljónir

HAGNAÐUR Hampiðjunnar hf. nam 263 milljónum króna á síðasta ári en árið 2001 var hagnaður samstæðunnar 176 milljónir króna. Ársreikningurinn er gerður eftir sambærilegum reikningsskilaaðferðum og árið áður, að því undanskildu að eignarhlutir í Granda hf. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 511 orð | 1 mynd

Hagstæð sparnaðarleið

TIL AÐ átta sig á því hversu hagstæður viðbótarlífeyrissparnaður getur verið má skoða eitt dæmi þar sem hann er borinn saman við annan sparnað sem ekki nýtur sömu fríðinda, ef svo má segja. Gefum okkur að launþegi leggi fyrir 2% af 200. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 146 orð | 1 mynd

HG frumkvöðull ársins

Atvinnumálanefnd Ísafjarðarbæjar hefur veitt Hraðfrystihúsinu Gunnvöru viðurkenninguna frumkvöðull ársins 2002. Þetta er í fyrsta sinn sem viðurkenningin er veitt, en ætlunin er að gera það árlega framvegis. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 54 orð

HR og Innn með samning

HÁSKÓLINN í Reykjavík hefur valið LiSA vefstjórnarkerfið til að halda utan um aðalvef skólans og mun innleiðing fara fram á næstu vikum. Innn mun sjá um alla forritun og uppsetningu vefsvæðanna sem hýst verða af skólanum sjálfum. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 354 orð | 1 mynd

Hugað að líffræðilegri fiskveiðistjórnun

ÁRNI M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, hefur skipað nefnd sem huga mun sérstaklega að ýmsum þáttum sem snerta líffræðilega fiskveiðistjórnun. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 8 orð

Humarbátar

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 125 orð | 1 mynd

Íbúðalánasjóður hagnast um 1.262 milljónir

HAGNAÐUR Íbúðalánasjóðs á árinu 2002 nam 1.262 milljónum króna. Árið áður var tap sjóðsins 373 milljónir. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 451 orð | 1 mynd

Lagfæringar í samræmi við athugasemdir

LAGFÆRINGAR hafa verið gerðar á þeim atriðum sem Ríkisendurskoðun gerði athugasemdir við, og sneru að Landssíma Íslands, varðandi athugun stofnunarinnar í tengslum við starfslok fyrrum forstjóra félagsins, Þórarins V. Þórarinssonar. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 245 orð

Laun forstjóra Símans 1,5 milljónir á mánuði

FORSTJÓRI Símans, Brynjólfur Bjarnason, hefur 1.500.000 krónur í mánaðarlaun auk bifreiðahlunninda að fjárhæð 91.176 krónur. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 128 orð | 3 myndir

Liðstyrkur til IMG Deloitte

IMG Deloitte hefur tekið upp samstarf við Maríu Ellingsen leikkonu, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfara og Þorstein J. Vilhjálmsson dagskrárgerðarmann. Þau munu kenna á námskeiðum fyrirtækisins. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 15 orð

loðnuskip

LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 158 orð

Nóbelsverðlaunahafi flytur fyrirlestur

ANNAR tveggja Nóbelsverðlaunahafa í hagfræði árið 2002, dr. Vernon L. Smith, er væntanlegur til landsins og flytur hann opinn fyrirlestur í Hátíðasal Háskóla Íslands laugardaginn 29. mars. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 64 orð | 1 mynd

NYSE lokar á al-Jazeera-stöðina

KAUPHÖLLIN í New York, NYSE, hefur ákveðið að banna arabísku sjónvarpsstöðinni al-Jazeera aðgang að viðskiptagólfi Kauphallarinnar. Samkvæmt BBC -fréttavefnum skýra forsvarsmenn NYSE bannið með plássleysi. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 112 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastóri Navision Ísland

Daði Jóhannesson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Navision Ísland. Starfið felur í sér daglegan rekstur og umsjón fyrirtækisins. Navision Ísland er dreifingar- og umboðsaðili hugbúnaðar frá Microsoft Business Solutions. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

Nýr starfsmaður í Hreyfingu, heilsurækt

Bryndís R. Hákonardóttir hefur verið ráðin deildarstjóri þjálfunardeildar Hreyfingar, heilsuræktar. Sem deildarstjóri þjálfunardeildar hefur Bryndís m.a. umsjón með markaðs- og sölumálum einkaþjálfunar og hóptíma. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 687 orð | 1 mynd

Ný sjónarmið við hönnun fiskiskipa

Fiskveiðistjórnunarkerfið kallar á ný sjónarmið við hönnun og smíði fiskiskipa, þar sem megináhersla verður lögð á aflagæði. Í fjarlægri framtíð verða smíðuð fiskiskip sem koma með fiskinn lifandi að landi. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 167 orð

Rf semur kennsluefni fyrir Víetnama

RANNSÓKNASTOFNUN fiskiðnaðarins og Sjávarútvegsskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna (SSþ) hafa gert samning um að Rf taki að sér að semja kennsluefni fyrir háskóla í Víetnam. SSþ tók til starfa fyrir 5 árum og hefur Rf séð um hluta kennslunnar við skólann. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 292 orð

Rokfiskiskapur

FÆREYINGAR fiska um þessar mundir meira en oftast áður. Víða er að finna fréttir af góðum afla við eyjarnar og virðist litlu skipta hvaða veiðarfæri er notað. Í FF blaðinu, blaði verkafólks og fiskimanna í Færeyjum, frá 20. marz er sagt frá góðum afla. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 36 orð

Rækjubátar

RÆKJURBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 6 orð

síldarbátar

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 5 orð

skelfiskbátar

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 231 orð

Skuldsett yfirtaka á Huurre Group

KAUP Kaupþings banka hf. á helmingshlut í finnska frysti- og kæliþjónustufyrirtækinu HUURRE Group, sem greint var frá fyrr í þess um mánuði, voru svonefnd skuldsett yfirtaka. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 137 orð | 1 mynd

Stáltak með 70 milljóna tap

TAP Stáltaks hf. nam 70 milljónum króna á síðasta ári. Árið 2001 nam tap samstæðunnar 238 milljónum króna. Ársreikningur samstæðunnar fyrir árið 2002 inniheldur ársreikninga Stáltaks hf. og dótturfélaganna Slippstöðvarinnar ehf. og Kælismiðjunnar Frosts. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 133 orð | 4 myndir

Stöðubreytingar hjá IKEA

Stefán Rúnar Dagsson hefur hafið störf sem vörustjóri IKEA. Stefán er stúdent frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Hann hefur stundað nám hjá Tækniskóla Íslands við rekstrardeild. Stefán hóf störf hjá IKEA 1992. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 181 orð

Svar og ATV sameinast ekki

SVAR hf. og AcoTæknival hf. (ATV) tilkynntu á Kauphöll Íslands í gær, að ekkert yrði af samruna félaganna. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 462 orð | 1 mynd

Sænskíslenskt fyrirtæki

Á CEBIT sýndu fjögur íslensk fyrirtæki á bás Útflutningsráðs, en eitt íslenskt fyrirtæki var á sænskum bás, Icepage, sem hefur verið rekið í Svíþjóð alla tíð og var boðið sérstaklega að vera með. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 71 orð

Togarar

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 256 orð | 1 mynd

Umskipti í rekstri Íslandspósts hf.

NIÐURSTÖÐUR rekstrarreiknings Íslandspósts fyrir árið 2002 sýna að hagnaður af rekstri félagsins á síðasta ári var um 118 milljónir króna eftir skatta. Á árinu 2001 var tap af rekstrinum hins vegar 180 milljónir. Rekstrartekjur Íslandspósts jukust úr 4. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 454 orð | 1 mynd

Úrslit sem vekja spurningar

Úrslit stjórnarkjörs á aðalfundi Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, sem stóð síðari hluta dags í gær og fram á kvöld, koma óneitanlega á óvart. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 50 orð

Vísitala byggingarkostnaðar lækkar um 0,25%

VÍSITALA byggingarkostnaðar, reiknuð eftir verðlagi um miðjan mars, lækkaði um 0,25% frá fyrra mánuði samkvæmt útreikningum Hagstofu Íslands. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 3,3%. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 109 orð

Væntingavísitalan aldrei hærri

VÆNTINGAVÍSITALA Gallup stendur nú í 115,8 stigum og hefur aldrei verið hærri eftir að hafa hækkað þrjá mánuði í röð. Meira
27. mars 2003 | Viðskiptablað | 57 orð

Vöruhótelið og Skeljungur semja

VÖRUHÓTELIÐ ehf. og Skeljungur hf. hafa gengið frá samningi um birgðahalds- og vörudreifingarþjónustu. Skeljungur úthýsti öllu sínu lagerhaldi árið 1996. Vöruhótelið ehf er dótturfyrirtæki Eimskips ehf. og TVG Zimsen hf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.