Greinar sunnudaginn 20. apríl 2003

Forsíða

20. apríl 2003 | Forsíða | 202 orð | 1 mynd | ókeypis

Á annað hundrað milljónir sparast

VEGAGERÐIN gerir ráð fyrir að spara allt að 120 milljónir króna í snjómokstri frá áramótum vegna óvenju góðs tíðarfars sem ríkt hefur á landinu í allan vetur. Í Reykjavík er kostnaðurinn sömuleiðis með allra minnsta móti. Meira
20. apríl 2003 | Forsíða | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Gleðilega páska!

ÞÆR Agnes Edda og Guðrún Stella horfa hugfangnar á páskaungann. Hann minnir þær sennilega á hátíðina sem í hönd fer og allt það góða og skemmtilega sem henni... Meira
20. apríl 2003 | Forsíða | 196 orð | 1 mynd | ókeypis

Háttsettir Írakar handteknir

ÍRASKIR lögreglumenn í Bagdad hafa handtekið fyrrverandi fjármálaráðherra Íraks, Hikmat al-Azzawi, og afhent hann bandarískum hermönnum í borginni, að sögn bandarísku herstjórnarinnar í gær. Meira
20. apríl 2003 | Forsíða | 211 orð | ókeypis

Hernámsliðið hvatt til að fara frá Írak

UTANRÍKISRÁÐHERRAR grannríkja Íraks sögðu í gær að hernámslið Bandaríkjanna og Bretlands þyrfti að fara frá Írak eins fljótt og auðið væri og að Sameinuðu þjóðirnar ættu að gegna lykilhlutverki í því að mynda nýja stjórn í landinu. Meira

Fréttir

20. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 152 orð | ókeypis

Andrésar Andar-leikunum aflýst

ANDRÉSAR Andar-leikunum á skíðum hefur verið aflýst vegna snjóleysis en keppni átti að hefjast í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar sumardaginn fyrsta. Gísli Kristinn Lórenzson, einn forsvarsmanna leikanna, sagði að ákvörðun um að aflýsa 28. Meira
20. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 125 orð | ókeypis

Fangelsi fyrir árás

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt 23 ára karlmann í árs fangelsi fyrir tilefnislausa og fólskulega líkamsárás á Gauk á Stöng í júní 2001. Meira
20. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 92 orð | ókeypis

Fjöldagröf fundin í Írak

KÚRDAR í Írak hafa fundið fjöldagröf nærri borginni Kirkuk í norðurhluta landsins. Frumrannsóknir á gröfinni gefa til kynna að þar sé að finna jarðneskar leifar óbreyttra borgara. Talið er að í gröfinni sé að finna 2.000 til 2.500 lík. Meira
20. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 112 orð | ókeypis

Forsetakosningar í Nígeríu

FORSETAKOSNINGAR fóru fram í Nígeríu í gær, hinar fyrstu sem talist geta frjálsar í landinu í 20 ár. Margir óttast að brögð verði í tafli í kosningunum og að ofbeldisverk setji mark sitt á þær. Meira
20. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd | ókeypis

Færri atvinnulausir á skrá

FÆKKAÐ hefur um 150 manns á atvinnuleysisskrá á höfuðborgarsvæðinu frá því um síðustu mánaðamót. Meiri hreyfing er á fólki út og inn af skrá en áður var. Starfsmenn vinnumiðlana segja aukinnar bjartsýni gæta hjá þeim sem til þeirra leita. Meira
20. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd | ókeypis

Gefa út kennsluefni um krakkablak

FULLTRÚAR íslenska- og danska blaksambandsins skrifuðu undir samning um þýðingarrétt á kennsluefni í blaki 12. apríl sl. Meira
20. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd | ókeypis

Geirfugl fær nýja flugvél

NÝ flugvél hefur bæst í flota flugfélagsins Geirfugls í Reykjavík. Er hún frönsk, af gerðinni Socata TB-10 Tobago, fimm sæta og kostaði 12,5 milljónir króna. Meira
20. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 37 orð | ókeypis

Handteknir með fíkniefni

TVEIR menn voru handteknir á föstudagskvöld í Reykjanesbæ en í bíl þeirra fundust að því er talið er 30 g af amfetamíni og 15 g af hassi. Að sögn lögreglu í Keflavík var mönnunum sleppt eftir... Meira
20. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd | ókeypis

Hef ekki séð aðra eins ýsugengd í fimmtán ár

MOKFISKIRÍ af ýsu hefur verið hjá Eyjabátum að undanförnu og er togbáturinn Drangavík VE þar fremstur í flokki. "Það hefur hreinlega verið mokveiði af ýsu og ufsa undanfarnar vikur. Meira
20. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 36 orð | ókeypis

Hraðakstur í Kópavogi

LÖGREGLAN í Kópavogi tók mann á 136 km hraða á Reykjanesbrautinni á föstudag. Má hann eiga von á því að verða sviptur ökuréttindum þar sem 70 km hámarkshraði er á kaflanum þar sem hann var... Meira
20. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd | ókeypis

Hæsta dánartala á einum degi

YFIRVÖLD í Hong Kong skýrðu frá því í gær að tólf til viðbótar hefðu dáið af völdum lungnabólgufaraldursins HABL og fórnarlömbum sjúkdómsins hefði aldrei fjölgað þar eins mikið á einum degi frá því að faraldurinn braust út fyrir sex vikum. Meira
20. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 151 orð | ókeypis

Jafnræði í Finnlandi

TARJA Halonen, Finnlandsforseti, skipaði formlega nýja ríkisstjórn á fimmtudag. Jafnmargir karlar og konur skipa stjórnina en ráðherrarnir eru alls 18. Meira
20. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd | ókeypis

Kólnandi í kjölfar hlýinda

EINMUNA veðurblíða var víða um land á föstudag og fór hitinn á tveimur stöðum norðaustanlands upp í 21 gráðu. Hlýindin vöruðu þó ekki lengi því í gær hafði kólnað um allt land og var súld eða rigning sums staðar. Meira
20. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 89 orð | ókeypis

Kveðst ekki gefa eftir fiskveiðistefnuna

GUÐJÓN A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, segir að komi til þess að flokkurinn fari í ríkisstjórn eftir alþingiskosningarnar muni hann ekki gefa eftir fiskveiðistefnu sína. Meira
20. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Landsliðsmenn æfa í maí

ATLI Eðvaldsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, stefnir að því að hafa kjarnann úr landsliðinu saman á æfingum í þrjár til fjórar vikur fyrir Evrópuleikina mikilvægu gegn Færeyjum og Litháen í júní. Meira
20. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 173 orð | ókeypis

Málningarstyrkur Hörpu Sjafnar

Á UNDANFÖRNUM árum hafa mörg sögufræg hús og mannvirki fengið nýtt og fallegt útlit eftir að hafa hlotið Málningarstyrk frá Hörpu Sjöfn. Fyrirtækið byrjaði fyrir fimm árum að úthluta árlega nokkrum málningarstyrkjum til veglegar verkefna. Meira
20. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Mótmæli í Bagdad

TALIÐ er að um það bil 10.000 manns hafi tekið þátt í mótmælum í Bagdad, höfuðborg Íraks, á föstudag. Fólkið mótmælti hernámi Bandaríkjamanna og krafðist þess að liðsaflinn í landinu yrði kallaður á brott. Meira
20. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd | ókeypis

Mynda Spakmannsspjarir í íslenskri náttúru

HJÓNIN Heimo Schmidt, austurrískur atvinnuljósmyndari og Kara Wetherby, bandarískur stílisti, eru væntanleg hingað til lands í sumar í þeim tilgangi að taka myndir af fatnaði Spakmannsspjara í íslenskri náttúru. Meira
20. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 536 orð | 1 mynd | ókeypis

Nemendur fá stúdentspróf átján ára

NÆSTA haust mun nýr einkarekinn framhaldsskóli, Menntaskólinn Hraðbraut, taka til starfa í Hafnarfirði. Þar verður boðið upp á tveggja ára nám til stúdentsprófs og munu nemendur skólans því útskrifast átján ára, að sögn Ólafs Hauks Johnson, skólastjóra. Meira
20. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 278 orð | ókeypis

Niðurstaðan er vonbrigði

EIRÍKUR S. Jóhannsson, framkvæmdastjóri Kaldbaks, sagði að niðurstaða gerðardóms á heildarverðmæti Norðurmjólkur væri vonbrigði. "Við hefðum ekki áfrýjað þessu máli nema af því að við töldum að við ættum að fá meira fyrir okkar eignarhlut. Meira
20. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd | ókeypis

Notar flugvél frá Íslandi í hjálparstarf

HELGI Hróbjartsson, sem starfað hefur um áratugaskeið við kristniboðs- og hjálparstörf í Eþíópíu, verður aðalskipuleggjandi neyðarhjálpar í héraðinu El Kere á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar í samvinnu við yfirvöld og lútersku kirkjuna þar í landi. Meira
20. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 62 orð | ókeypis

Opið hús hjá Jóa byssusmið Jóhann...

Opið hús hjá Jóa byssusmið Jóhann Vilhjálmsson byssusmiður verður með kynningu á rifflum frá Sauer-verksmiðjunum og miðunarsjónaukum frá Schmidt & Bender og Pecar í Þýskalandi á annan í páskum kl. 10-17 í Dunhaga 18 í Reykjavík. Meira
20. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 88 orð | ókeypis

Pólitískt morð í Moskvu

EINN þekktasti þingmaður frjálslyndra í Rússlandi, Sergej Júshenkov, var skotinn til bana í Moskvu á fimmtudag. Þingmaðurinn var skotinn nokkrum sinnum í brjóstið við heimili sitt í einu af úthverfum Moskvu. Meira
20. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 249 orð | ókeypis

Ránin voru skipulögð

SUMIR þeirra sem fóru ránshendi um fornminjasafn í Bagdad, höfuðborg Íraks, virðast hafa skipulagt sig vel og höfðu í sumum tilvikum lykla að peningaskápum safnsins og gátu því tekið verðmæta gripi þaðan. Meira
20. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Siglingaklúbbur gerir klárt fyrir sumarið

MENN frá siglingaklúbbnum Brokey voru mættir til vinnu í Reykjavíkurhöfn eldsnemma í gærmorgun að setja upp flotbryggjur félagsins og gera klárt fyrir sumarið. Meira
20. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd | ókeypis

Skaut kampsel í Kársstaðaá

ÞEGAR Jóhannes Ásbjarnarson á Kársstöðum í Helgafellssveit var á leið í kaupstað og ók yfir Kársstaðaá sá hann hvar selur lá á grasbala við hyl í ánni. Meira
20. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 61 orð | ókeypis

Spila- og skemmtikvöld í Reykjanesbæ Samfylkingin...

Spila- og skemmtikvöld í Reykjanesbæ Samfylkingin býður öllum sem eru fæddir árið 1943 eða fyrr til spila- og skemmtikvölds á Víkinni, Hafnargötu 80, Reykjanesbæ, þriðjudaginn 22. apríl kl. 20. Verðlaun verða veitt. Meira
20. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 250 orð | ókeypis

Stjórnarandstöðunni ber að reyna myndun stjórnar

EF KJÓSENDUR gefa núverandi stjórnarandstöðu meirihluta á þingi ber stjórnandstöðuflokkunum skylda til þess að reyna stjórnarmyndun. Ljóst er þó að stjórnarmeirihlutinn verður ekki felldur nema Frjálslyndi flokkurinn fái 5-8 þingmenn kjörna. Meira
20. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 235 orð | ókeypis

Störfuðu með morðsveitum

BRESKAR sérsveitir og lögregla voru í nánu sambandi við útlæg samtök mótmælenda á Norður-Írlandi sem m.a. eru ábyrg fyrir morði á kaþólskum lögmanni, Patrick Finucane, árið 1989. Þetta kemur m.a. Meira
20. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 136 orð | ókeypis

Sumardagurinn fyrsti á Reykhólum Fimmtudaginn 24.

Sumardagurinn fyrsti á Reykhólum Fimmtudaginn 24. apríl (sumardaginn fyrsta) kl. 13. Meira
20. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 100 orð | ókeypis

Sýndi myndir af Saddam

SJÓNVARPIÐ í Abu Dhabi sýndi á föstudag myndbandsupptöku sem sögð var tekin af Saddam Hussein, fyrrum Íraksforseta, 9. þessa mánaðar, daginn sem Bagdad féll. Meira
20. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 68 orð | ókeypis

Yfir 11 milljónir íbúa þurfa hjálp

Talið er að yfir 11 milljónir íbúa Eþíópíu þurfi hjálp á þessu ári. Þörf er fyrir rúmlega 1,4 milljónir tonna af matvælum, einkum korn. Á síðustu átta árum hafa íbúar í El Kere iðulega mátt búa við uppskerubrest og hungursneyð. Meira
20. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 725 orð | 1 mynd | ókeypis

Ævisögur og barnabækur

Ragnheiður Margrét Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 1953. Hefur masterspróf í íslenskukennslu og kenndi íslensku við MS og Kvennaskólann í 12 ár. Er framkvæmdastjóri Hagþenkis og löggiltur skjalaþýðandi. Vinnur í Reykjavíkurakademíunni. Á tvær uppkomnar dætur. Meira
20. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd | ókeypis

Öryggisstjórnun vottuð hjá Alcan á Íslandi

ALCAN á Íslandi hefur fyrst fyrirtækja á Íslandi fengið staðfest að öryggis- og vinnuumhverfisstjórnun þess standist alþjóðlega staðalinn OHSAS 18001. Meira

Ritstjórnargreinar

20. apríl 2003 | Leiðarar | 2347 orð | 2 myndir | ókeypis

Reykjavíkurbréf

Þegar stuðningsmenn Bills Clintons Bandaríkjaforseta lögðu á ráðin um það hvaða aðferðum ætti að beita til að sigra George H.W. Bush í forsetakosningunum árið 1991 hafði James Carville meiri áhrif en flestir aðrir. Meira
20. apríl 2003 | Leiðarar | 347 orð | ókeypis

Ritstjórnargreinar Morgunblaðsins

20. apríl 1993 : "Ríkissjóður er illa staddur um þessar mundir. Að loknum fyrsta ársfjórðungi yfirstandandi fjárlagaárs er ljóst, að fjárlagahallinn á þessu ári stefnir í a.m.k. 10 milljarða króna. Meira
20. apríl 2003 | Leiðarar | 660 orð | ókeypis

Vantrúnni eytt

Píslarsagan, sem við höfum heyrt sagða á ýmsum vettvangi undanfarna daga, er ekki eingöngu saga um pínu og dauða Krists. Meira
20. apríl 2003 | Staksteinar | 328 orð | ókeypis

- Velferðarstjórn eða skattafyllirí

Ekki er skafið utan af hlutunum í Morgunpósti VG, sem birtist á kosningavef flokksins. Það fer t.d. ekki á milli mála að VG telur ríkisstjórn núverandi stjórnarandstöðuflokka æskilegustu stjórnina eftir kosningar. Meira

Menning

20. apríl 2003 | Menningarlíf | 50 orð | ókeypis

1.000 gestir hafa séð Söngvaseið

AUKASÝNING verður á Söngvaseið á Ísafirði kl. 20 í kvöld. 1.000 leikhúsgesturinn var á sýningunni á dögunum, Borgný Skúladóttir frá Þingeyri. Meira
20. apríl 2003 | Menningarlíf | 52 orð | ókeypis

Baulaðu nú... á Kjarvalsstöðum

BARNALEIKSÝNINGIN Baulaðu nú...! - Dagur í lífi Kristínar Jósefínu Páls - hefur nú hafið ferð um borgina og er fyrsti viðkomustaðurinn Listasafn Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum og verða sýningar á mánudag, 2. í páskum, kl. 16 og laugardaginn 26. apríl kl. Meira
20. apríl 2003 | Menningarlíf | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Beinamál

Ferðalok er eftir Jón Karl Helgason og kemur út í Svörtu línunni frá bókaforlaginu Bjarti. Meginefnið er saga beina Jónasar Hallgrímssonar og örlög þeirra í skáldskap og veruleika. Meira
20. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Björk á faraldsfæti

TILKYNNINGUM um væntanlega tónleika Bjarkar á næstu mánuðum fer fjölgandi. Staðfestir hafa verið tvennir stórtónleikar í London í endaðan maí. Þeir fyrri verða hinn 24. í Hammersmith Apollo en þeir síðari í Shepherd's Bush Empire hinn 26. Meira
20. apríl 2003 | Menningarlíf | 307 orð | 1 mynd | ókeypis

Blómlegt kórastarf Íslendinga erlendis

KÓRAMÓT íslenskra kóra erlendis var haldið í London fyrir skemmstu. Alls tóku sex kórar þátt í mótinu og sungu þeir saman á tónleikum og í messu í Holy Trinity Church. "Þetta kóramót hefur verið haldið annað hvert ár síðan árið 1997. Meira
20. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

...Bubba á borginni

STÖÐ 2 ætlar á annan í páskum að sýna frá tónleikum Bubba Morthens á Hótel Borg. Þennan einstæða listamann er óþarfi að kynna en hins vegar er óhætt að staðhæfa að hann hefur sjaldan verið í betra formi. Meira
20. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 380 orð | 3 myndir | ókeypis

Fyrirhugaðri endurgerð myndarinnar Casablanca með þeim...

Fyrirhugaðri endurgerð myndarinnar Casablanca með þeim Jennifer Lopez og Ben Affleck í aðalhlutverkum hefur verið aflýst í kjölfar þess að frumsýningu fyrstu myndar þeirra Tough Love var frestað í fimmta skipti. Meira
20. apríl 2003 | Menningarlíf | 483 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísland best geymda leyndarmál Evrópu

GUÐ minn góður, en aumlegt land," umlaði eldri kona frá Ameríku sem sat við hliðina á spænska rithöfundinum Xavier Moret þegar hann lenti á Keflavíkurflugvelli í fyrsta sinn. Meira
20. apríl 2003 | Bókmenntir | 711 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísland og evrópska samrunaþróunin

Eftir Einar Benediktsson. 256 bls., útgefandi Almenna bókafélagið, 2003. Meira
20. apríl 2003 | Menningarlíf | 690 orð | 1 mynd | ókeypis

Listin, afstaðan og aðstaðan

ALLAR götur frá því aðallinn missti þau sérréttindi sín að ganga í glæsilegum fatnaði hafa ráðandi samfélagsöfl reynt að finna á því flöt hvernig þau gætu endurheimt forréttindi sín sem leiðandi mótendur smekkvísi. Meira
20. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

Litríkir undirheimar

DANS- og söngvamyndin Rauða myllan ( Moulin Rouge ) er á dagskrá Stöðvar 2 að kvöldi páskadags. Þessi mynd ástralska leikstjórans Baz Luhrmanns frá árinu 2001 var tilnefnd til átta Óskarsverðlauna en hreppti tvenn. Meira
20. apríl 2003 | Leiklist | 482 orð | ókeypis

Lífs- og sálarháski

Höfundur: Ira Levin, þýðandi: Tómas Zoëga leikstjóri: Ágúst Torfi Magnússon. Félagsheimilinu Herðubreið 4. apríl 2003. Meira
20. apríl 2003 | Menningarlíf | 270 orð | 1 mynd | ókeypis

Lóan er komin - Þrjár sólir

ÓLÖF Björk Bragadóttir hefur opnað málverkasýningu í Flugstöðinni á Egilsstöðum. Á sýningunni eru 19 verk, unnin með blandaðri tækni. Meira
20. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 294 orð | 1 mynd | ókeypis

Sársaukafullt grín

Leikstjórn: Christian Charles. Fram koma: Jerry Seinfeld, Orny Adams, Bill Cosby, Jay Leno, Chris Rock, Ray Romano og George Shapiro. 82 mín. BNA. Miramax 2002. Meira
20. apríl 2003 | Menningarlíf | 118 orð | ókeypis

Sérútgáfa heimsbókmenntanna á Netinu

OPNUÐ hefur verið vefsíðan www.heimsbokmenntir.tk og er ábyrgðarmaður hennar Ragnar Þór Pétursson kennari og heimspekingur. Þar getur almenningur skráð sig í hóp fólks sem stendur fyrir sérútgáfu helstu verka heimsbókmenntanna. Meira
20. apríl 2003 | Menningarlíf | 176 orð | 1 mynd | ókeypis

Snorra-Edda

Edda eftir Snorra Sturluson (1179-1241) er komin út á ensku. Í bókinni er að finna helstu frásagnir Eddu ásamt úrvali evrópskrar myndlistar sem sprottin er af lestri Eddu á undanförnum öldum. Edda er eitt af grundvallarritum norrænnar menningar. Meira
20. apríl 2003 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Spádómar

Spádómabókin er eftir Símon Jón Jóhannsson þjóðfræðing. Í bókinni er fjallað um það hvernig hægt er að skyggnast inn í framtíðina með hjálp margvíslegra spádómsaðferða frá ýmsum heimshornum. Meira
20. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 169 orð | 2 myndir | ókeypis

Sú besta?

MIKIÐ hefur verið látið með plötu Pink Floyd frá árinu 1973, Dark Side of the Moon . Hún er ein mest selda plata allra tíma auk þess að þykja hreinasta listaverk, hvort heldur sem er í sambandi við hljómpælingar eða lagasmíðar. Meira
20. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 924 orð | 2 myndir | ókeypis

Sveitatónlist og sveitarokk

Sveitatónlist og sveitarokk lifa góðu lífi vestan hafs eins og heyra má á nýjum plötum frá Lucindu Williams, Jayhawks og Be Good Tanyas. Meira
20. apríl 2003 | Myndlist | 948 orð | 2 myndir | ókeypis

Tilraunir með rými

Opið alla daga frá 13-16. Sýningu lýkur 11. maí. Meira
20. apríl 2003 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Tumi sýnir í New York

BOREAS galleríið í Brooklyn í New hyggst sýna verk Tuma Magnússonar á opnunarsýningu gallerísins sem hefst 25. apríl. Er sýningin sú fyrsta á verkum Tuma í Bandaríkjunum. Meira
20. apríl 2003 | Tónlist | 1079 orð | 3 myndir | ókeypis

Ungversk ást í blíðu og stríðu

Færeysk, hjaltlenzk og skandínavísk "spilara"-tónlist. Færeysku hljómlistarmennirnir Kristian Blak píanó, Sharon Weiss blokkflauta og Angelika Nielsen fiðla. Laugardaginn 12. apríl kl. 16. Meira
20. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Ævintýri í Indlandi

LEITIN að Rajeev er um margt merkileg heimildarmynd sem þau Birta Fróðadóttir og Rúnar Rúnarsson unnu. Myndin fékk afar jákvæða dóma er hún var frumsýnd en hún fjallar um leit Birtu að Rajeev, indverskum æskuvini sínum. Meira

Umræðan

20. apríl 2003 | Aðsent efni | 861 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjórir hafa látist

"Flestir eru sammála um það að löggæsla á vegum úti er og hefur verið lengi að mestu ósýnileg..." Meira
20. apríl 2003 | Aðsent efni | 344 orð | ókeypis

Heiðarleiki

Það er aðeins eitt sem skiptir höfuðmáli að mínu mati í kosningunum 10. maí: Er Ingibjörg Sólrún Gísladóttir heiðarleg og traustsins verð? Meira
20. apríl 2003 | Aðsent efni | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

Hriflupólitík

"Með seinni Borgarnesræðu sinni hefur Ingibjörg Sólrún náð að brjóta blað í íslenskri stjórnmálasögu." Meira
20. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 224 orð | ókeypis

Hugleiðing um lítinn dreng

LÍTILL saklaus drengur átta ára gamall, limlestur og brenndur um allan líkamann. Í augum hans stirnir á tvö tár. Hann megnar ekki að gráta. Hver þerrar tárin hans? Hvern á hann að til að þerra tárin? Hver hughreystir hann? Meira
20. apríl 2003 | Aðsent efni | 1775 orð | 1 mynd | ókeypis

Hver ber ábyrgð á einelti í skólum?

"...einelti er félagslegt fyrirbæri, sem stjórnast af því að um vanlíðan er að ræða í hópnum. Það orsakast ekki af því að einstaklingarnir séu vondir, illa innrættir, illa uppaldir eða veikir." Meira
20. apríl 2003 | Aðsent efni | 398 orð | 1 mynd | ókeypis

Hverjum er treystandi til áframhaldandi árangurs?

"Árangur í þjóðarbúskap er ferðalag en ekki endastöð og íslensk þjóð á mikið undir því að Sjálfstæðisflokkurinn verði áfram í forystu á þeirri leið." Meira
20. apríl 2003 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Sólrún, ekki meir!

"Órökstuddar dylgjur Ingibjargar Sólrúnar sýna skýrar en nokkuð annað hve fátt Samfylkingin hefur fram að færa í þessum kosningum." Meira
20. apríl 2003 | Aðsent efni | 780 orð | 2 myndir | ókeypis

Í tilefni af svari Ómars

"Vaxandi nýting náttúruauðlinda eykur álagið á náttúruna sem aftur kallar á nýja tækni og nýjar lausnir." Meira
20. apríl 2003 | Aðsent efni | 337 orð | 1 mynd | ókeypis

Jafnrétti fyrir þúsundir kvenna og karla ár hvert

"Karlar fara nú í fæðingarorlof og taka ábyrgð á heimilinu til jafns við konur." Meira
20. apríl 2003 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd | ókeypis

Matvælaverð lækki um 250 þúsund á ári

"Við aðild að Evrópusambandinu má því gera ráð fyrir að hver fjögurra manna fjölskylda á Íslandi muni spara um 250.000 krónur á ári í lægra matvælaverði." Meira
20. apríl 2003 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd | ókeypis

Með fulla vasa af grjóti

"Markmiðið að grafa undan trúverðugleika og trausti - ala á óvild, skipta þjóð í fylkingar." Meira
20. apríl 2003 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd | ókeypis

Ógnar Evrópusambandsaðild bændum?

"Talsmaður Framsóknarflokksins sagði að færa mætti rök fyrir því að íslenskum landbúnaði yrði betur borgið innan Evrópusambandsins eftir árið 2006 en utan þess." Meira
20. apríl 2003 | Aðsent efni | 880 orð | 1 mynd | ókeypis

Ríki og þegnar

"... í lagalegu tilliti hefur í tíð Davíðs Oddssonar í stóli forsætisráðherra orðið bylting á þeim lagagrundvelli sem mótar samskipti þegnanna og fyrirtækja við ríkisvaldið." Meira
20. apríl 2003 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd | ókeypis

Sannleikanum snúið á hvolf

"Ég man ekki betur en Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, hafi mótmælt þessum skattalækkunum og sagt þær hættulegar hagstjórninni." Meira
20. apríl 2003 | Aðsent efni | 827 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjálfsmynd okkar í fjölmenningarlegu samfélagi

"Virk samskipti við aðra jarðarbúa eiga að teljast til sjálfsmyndar hverrar og einnar þjóðar á jörðinni..." Meira
20. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 419 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónlistarveisla í Háteigskirkju

12. apríl sl. héldu Senjórítur Kvennakórs Reykjavíkur sína fyrstu sjálfstæðu tónleika. Á efnisskránni voru ýmis lög allt frá kirkjulegum verkum til dægurlaga. Meira
20. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 204 orð | ókeypis

Þvílíkir tímar...

Salve, Moggi! Þann 12. apríl rakst ég á frétt um ólátaseggi fjórða bekkjar Menntaskóla við Sund í tilefni af "dimmiteringu". Meira
20. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 586 orð | ókeypis

Því skyldu þríburar þurfa meiri aðstoð en aðrir?

Í KJÖLFAR greinaskrifa í Fréttablaðinu um baráttu þríburaforeldra í Hveragerði, sjáum við hjá félagi þríburaforeldra okkur knúin til að reyna að útskýra hvers vegna sérstök aðstoð getur verið nauðsynleg þegar um þríbura er að ræða. Meira

Minningargreinar

20. apríl 2003 | Minningargreinar | 1226 orð | 1 mynd | ókeypis

LÁRUS ÞÓRARINN JÓSEPSSON BLÖNDAL

Lárus Þórarinn Jósepsson Blöndal fæddist á Siglufirði 12. júlí 1912. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 8. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Vídalínskirkju í Garðabæ 15. apríl. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2003 | Minningargreinar | 633 orð | 1 mynd | ókeypis

MARGRÉT EGGERTSDÓTTIR

Margrét Eggertsdóttir söngkona fæddist í Reykjavík 26. júlí 1925. Hún lést á Landspítala í Landakoti 1. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Langholtskirkju 14. apríl. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2003 | Minningargreinar | 813 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGRÍÐUR KRISTINSDÓTTIR

Sigríður Kristinsdóttir var fædd á Kerhóli í Sölvadal í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði 23. september 1908. Hún andaðist á Kristnesspítala 8. apríl síðastliðinn og var jarðsungin frá Akureyrarkirkju 15. apríl. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2003 | Minningargreinar | 759 orð | 1 mynd | ókeypis

STEINÞÓR G. HALLDÓRSSON

Steinþór Guðmundur Halldórsson fæddist á Svarthamri í Álftafirði 20. febrúar 1931. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 4. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Áskirkju 15. apríl. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2003 | Minningargreinar | 366 orð | 1 mynd | ókeypis

ÞORSTEINN MAGNÚSSON

Þorsteinn Magnússon fæddist á Arnbjargarlæk í Þverárhlíð í Mýrasýslu 6. apríl 1943. Hann lést á heimili sínu, Svartagili í Norðurárdal, 6. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 15. apríl. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2003 | Minningargreinar | 2110 orð | 1 mynd | ókeypis

ÞÓRA BÖÐVARSDÓTTIR

Þóra Böðvarsdóttir fæddist á Bíldudal 9. febrúar 1918. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 5. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 15. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

20. apríl 2003 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Sextugur verður á morgun, mánudaginn 21. apríl, Arnór L. Pálsson, framkvæmdastjóri Útfararstofu Kirkjugarða Reykjavíkur, Kórsölum 1, Kópavogi . Eiginkona hans er Betsý Ívarsdóttir . Meira
20. apríl 2003 | Árnað heilla | 16 orð | 1 mynd | ókeypis

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Í dag, 20. apríl, páskadag, verður níræð Herborg Laufey Gestsdóttir, Furugerði 1,... Meira
20. apríl 2003 | Fastir þættir | 265 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Eftir því sem háspilin eru "fyrirferðarmeiri" er auðveldara að finna þau á höndum andstæðinganna. Ásar og kóngar dyljast illa, en drottningar eiga betra með að fela sig, og gosa er nánast útilokað að reikna út - svona oftast nær. Meira
20. apríl 2003 | Dagbók | 41 orð | ókeypis

FÖÐURLANDSMINNI

Ísland ögrum skorið, eg vil nefna þig! sem á brjóstum borið og blessað hefir mig fyrir skikkun skaparans, vertu blessað, blessi þig blessað nafnið hans. Gleymt ég get þér aldrei, göfugt föðurland! Meira
20. apríl 2003 | Dagbók | 480 orð | ókeypis

(Joh 1. 51.)

Í dag er sunnudagur 20. apríl, 110. dagur ársins 2003, páskadagur. Orð dagsins: Og hann segir við hann: Sannlega, sannlega segi ég yður: Þér munuð sjá himininn opinn og engla Guðs stíga upp og stíga niður yfir Mannssoninn." Meira
20. apríl 2003 | Í dag | 483 orð | ókeypis

Kvöldmessa í Grensáskirkju ANNAÐ kvöld, annan...

Kvöldmessa í Grensáskirkju ANNAÐ kvöld, annan páskadag, kl. 20 verður kvöldmessa í Grensáskirkju. Messuform er mjög einfalt og líflegur söngur undir stjórn Árna Arinbjarnarsonar organista, bæna- og lofgjörðarstund, stutt hugvekja og altarisganga. Meira
20. apríl 2003 | Fastir þættir | 782 orð | 1 mynd | ókeypis

Páskaeggið

Margt páskaeggið verður brotið í dag. En þó líklega án nokkurra frekari pælinga, því fáir átta sig á því, að á bak við þann sið nútímans er ákveðin táknfræði, ævaforn. Sigurður Ægisson kannar þær hugmyndir, sem eiga rætur víða um lönd. Meira
20. apríl 2003 | Fastir þættir | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. c3 e6 3. d4 d5 4. exd5 exd5 5. Rf3 Rc6 6. Bb5 Bd6 7. O-O Rge7 8. Rbd2 cxd4 9. Rxd4 O-O 10. R2f3 Bg4 11. Be2 h6 12. h3 Bh5 13. Be3 Bg6 14. Bd3 Dd7 15. Bxg6 fxg6 16. Rb3 b6 17. He1 Hf7 18. De2 Haf8 19. Bd4 Hxf3 20. gxf3 Kh7 21. De6 Dd8 22. Meira
20. apríl 2003 | Fastir þættir | 339 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI er kominn í sumarskap. Það er ekki annað hægt. Menn sjá fram á betri tíð með blóm í haga. Veðurblíðan að undanförnu hefur verið einstök - menn hafa unnið vorverkin fyrr en áður, mörgum vikum fyrr en til dæmis síðastliðið ár, sem var verðursælt. Meira

Sunnudagsblað

20. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 461 orð | 2 myndir | ókeypis

Allir hafa upplifað óendurgoldna ást

Ég kemst nú eiginlega ekki frá núna," segir Harpa Þórsdóttir, sem er að baka sína fyrstu eplaköku á afmælisdaginn. "Svona er ég hæfileikarík, ég geri bæði eplakökur og stuttmyndir," bætir hún við kotroskin. Meira
20. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 3567 orð | 1 mynd | ókeypis

Fiskveiðistefnuna gefum við ekki eftir

Mörgum þótti Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, bjartsýnn þegar hann á landsþingi flokksins sagðist stefna að því að tvöfalda fylgi flokksins í næstu kosningum, skrifar Arna Schram. Ef mark er takandi á skoðanakönnunum gæti því markmiði verið náð. Enn eru þó þrjár vikur til kosninga. Og allt getur gerst á þeim tíma. Meira
20. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 696 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjarri heimsins vígaslóð

Eitt sólríkt síðdegi í Bagdað, nokkrum dögum fyrir það sem fólk hélt kannski að yrði voðalegasta orrusta síðari tíma, varð fréttamaður nokkur var við að þarlendir stráklingar voru í stríðsleik. Meira
20. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 498 orð | 3 myndir | ókeypis

Hausverkir, minnistap... og dauði

Ýmislegt bendir til að rafsegulbylgjur geti haft alvarleg áhrif á heilsu fólks og líðan. Meira
20. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 749 orð | 1 mynd | ókeypis

Í fullorðinsvígslu

Úrslitin í kosningabaráttunni eru að ráðast þessa dagana. Ekki í fjölmiðlum eða reykmettuðum bakherbergjum stjórnmálaflokka heldur í fermingarveislum sem stofnað er til út um allan bæ. Þar komast sögur á kreik á meðan aðrar fjara út. Meira
20. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 561 orð | 3 myndir | ókeypis

Karlmenn og fyrirmyndir

Þeir Hlynur, Bjarni og Hafsteinn úr fjöllistahópnum Lorti eru sestir í sófann. Þeir eru úr kvikmyndaanga Lorts og voru ásamt félögum sínum valdir kvikmyndagerðarmenn ársins á Bedduverðlaununum í fyrra, sem veitt eru af Bíói Reykjavík. Meira
20. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 1982 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt afl fyrir brýn málefni

Stjórnmálasamtökin Nýtt afl voru fyrst og fremst stofnuð til að gæta hagsmuna hins almenna borgara og berjast fyrir breyttum áherslum og forgangsröðun í samfélaginu. Ragna Sara Jónsdóttir ræddi við Guðmund G. Þórarinsson, formann samtakanna, sem bjóða í fyrsta sinn fram til alþingiskosninga. Meira
20. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 530 orð | ókeypis

Stuttmyndir

Markaðurinn er erfiður fyrir stuttmyndir á Íslandi og mesta gróskan hjá ungum og upprennandi kvikmyndagerðarmönnum. Pétur Blöndal talaði við nokkra um verkefnin sem þeir hafa á prjónunum. Meira
20. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 2073 orð | 1 mynd | ókeypis

Stöðvum samþjöppun kvótans

Kristján Pálsson, efsti maður á T-lista óháðs framboðs í Suðurkjördæmi, segir að það sé kostur við framboð af þessu tagi að geta einbeitt sér að málefnum eins kjördæmis. Kristján segir Helga Bjarnasyni að fólk taki ekki áhættu með því að kjósa T-listann en geti með því sýnt að það vilji breytingar. Meira
20. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 1446 orð | 1 mynd | ókeypis

Vantraust á menningarlíf

Um síðustu helgi birtist í Morgunblaðinu auglýsing frá nokkrum forsvarsmönnum úr íslensku tónlistar- og menningarlífi, þar sem töfum á undirbúningi byggingar Tónlistarhúss var mótmælt og skorað var á frambjóðendur til alþingiskosninga að láta málið til sín taka. Á laugardag hlýddi Bergþóra Jónsdóttir á hringborðsumræður hóps tónlistarmanna um málefni tónlistarhússins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.