Greinar fimmtudaginn 1. maí 2003

Forsíða

1. maí 2003 | Forsíða | 60 orð | 1 mynd

1. maí - baráttudagur verkalýðsins

FLOTTROLL eru flókin smíð en kaðlafarganið vefst ekki fyrir kunnáttumönnum, eins og þessum starfsmanni Hampiðjunnar. Veiðarfæri frá Hampiðjunni eru seld um allan heim og koma þar margir að störfum, hérlendis og erlendis. Meira
1. maí 2003 | Forsíða | 270 orð | 1 mynd

Deilendur fá Vegvísi afhentan

FULLTRÚAR Bandaríkjastjórnar, Rússa, Evrópusambandsins og Sameinuðu þjóðanna afhentu í gær ísraelskum og palestínskum yfirvöldum svonefndan Vegvísi að friði í Mið-Austurlöndum en í honum er leiðin mörkuð að stofnun sjálfstæðs palestínsks ríkis árið 2005... Meira
1. maí 2003 | Forsíða | 105 orð

Handtóku 6 liðsmenn al-Qaeda

LÖGREGLAN í Pakistan hefur handtekið sex menn sem taldir eru hafa tengsl við al-Qaeda-hryðjuverkasamtökin. Meira
1. maí 2003 | Forsíða | 334 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkur 34,7% - Samfylkingin með 32%

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN fengi 34,7% atkvæða ef kosið yrði nú og 22 þingmenn kjörna en Samfylkingin fengi 32% atkvæða og 21 mann, miðað við þá er tóku afstöðu í skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Morgunblaðið á fylgi... Meira

Fréttir

1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 324 orð

Athugasemd frá Svanfríði Jónasdóttur

ATHUGASEMD frá Svanfríði Jónasdóttur alþingismanni: "Á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins gerði forsætisráðherra niðurstöður auðlindanefndar og meint svik stjórnarandstöðunnar að umræðuefni. Meira
1. maí 2003 | Suðurnes | 518 orð | 1 mynd

Auðveldar og flýtir innritun farþega

NÝTT innritunarkerfi hefur verið tekið í notkun í flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli. Mun það auðvelda innritun og í mörgum tilvikum flýta henni. Þá skapast möguleikar til að taka upp sjálfsafsgreiðslu, rafræna farseðla og farseðlalausa innritun. Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 298 orð

Austurland framtíðarinnar, líf og landkostir Afmælisráðstefna...

Austurland framtíðarinnar, líf og landkostir Afmælisráðstefna í tilefni af 20 ára afmæli Þróunarfélags Austurlands verður á Hótel Héraði, á morgun, föstudaginn 2. maí, kl. 14. Meira
1. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 120 orð

Á fimmta tug leikja

ÍSLANDSMÓT barna og unglinga í íshokkí fór fram í Skautahöllinni á Akureyri um liðna helgi. Alls voru spilaðir á fimmta tug leikja. Í íshokkí er keppt um Íslandsmeistaratitila frá 4. flokki og upp úr, en þar fyrir neðan fá allir sömu viðurkenningu. Meira
1. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 114 orð

Á morgun.

Atskákmót á vegum Skákfélags Akureyrar verður haldið annað kvöld, föstudagskvöldið 2. maí, kl. 20. Mótinu verður fram haldið fimmtudagskvöldið 8. maí. Á sunnudag, 4. maí, verður svonefnt Coca Cola-mót, sem er hraðskákmót, og hefst það kl. 14. Meira
1. maí 2003 | Erlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Bandamaður Berlusconis dæmdur í fangelsi

NÁINN samstarfsmaður Silvios Berlusconis, forsætisráðherra Ítalíu, var dæmdur í ellefu ára fangelsi í fyrradag fyrir að múta tveimur dómurum. Berlusconi hefur verið ákærður í öðru spillingarmáli og á að koma fyrir rétt í Mílanó á morgun. Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 78 orð

Bensín lækkaði um 3 krónur

BENSÍNORKAN ehf. lækkaði verð á bensíni og dísilolíu í gær um 3 krónur og síðan olíufélögin, Essó og Olís og Skeljungur, á miðnætti. Lítrinn af 95 oktana bensíni hjá Bensínorkunni kostar nú 91 kr. í almennri sölu og dísilolía 41,50 kr. Meira
1. maí 2003 | Suðurnes | 68 orð | 1 mynd

Bitar úr stáli skrúfaðir saman

STARFSMENN Héðins hf. eru að setja saman stálbitana í hús móttöku-, flokkunar- og sorpbrennslustöðvarinnar Kölku í Helguvík. Húsið verður reist á steypta grunninum sem sést í baksýn. Byggingin er um 1. Meira
1. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 174 orð

Borgarráð féllst á framkvæmdir við Hringbraut

BORGARRÁÐ féllst í fyrradag á framkvæmdir við færslu Hringbrautar suður fyrir Umferðarmiðstöð og Læknagarð og undir brú á Bústaðavegi. Gert er ráð fyrir að verkið verði boðið út í haust. Meira
1. maí 2003 | Suðurnes | 103 orð

Eins og eitthvað hafi gleymst

"ÞAÐ er eins og maður sé að stíga út úr moldarkofanum og inn í framtíðina," segir Kristín Bauer, afgreiðslustjóri hjá IGS í Flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli. Hún segir að afar vel hafi gengið að innleiða nýja kerfið. Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 258 orð

Fátækt minnkaði um helming á sex árum

GUNNLAUGUR Jónsson fjármálaráðgjafi segir að skv. útreikningum Sigurðar Snævars hagfræðings þar sem skilgreind fátæktarmörk á árinu 1995 séu framreiknuð til ársins 2001 komi í ljós að fátækt hafi minnkað um helming á þessum sex árum. Skv. Meira
1. maí 2003 | Suðurnes | 29 orð

Félagar í Ættfræðifélaginu hittast á Bókasafni...

Félagar í Ættfræðifélaginu hittast á Bókasafni Reykjanesbæjar mánudagskvöldið 5. maí n.k. kl. 20. Þetta verður síðasti fundur vetrarins. Allt áhugafólk um ættfræði er velkomið, segir í fréttatilkynningu frá... Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Fjölga á þeim sem ljúka framhalds- og háskólaprófi

AUKA á útgjöld til menntamála um tólf milljarða að raungildi á næsta kjörtímabili til þess að fjölga brautskráðum nemendum úr framhalds- og háskólum um 25% í hverjum árgangi. Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Fjölmenni fagnaði með Samherja

HÁTT í 1.000 manns mættu í KA-heimilið á Akureyri í gær þegar Samherji hf. bauð til fagnaðar í tilefni 20 ára afmælis og Útflutningsverðlauna forseta Íslands sem veitt voru fyrirtækinu hinn 22. apríl síðastliðinn. Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 126 orð

Framsóknarflokkurinn bætir við sig fylgi

FRAMSÓKNARFLOKKURINN bætir við sig fylgi skv. skoðanakönnun DV sem birt var í gær. Fær flokkurinn 17% fylgi skv. könnuninni. Meira
1. maí 2003 | Erlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Friðaráætlun kynnt

GERT er ráð fyrir því í friðaráætluninni sem nefnd er Vegvísir og lögð var fram í gær að Palestínumenn stofni algerlega sjálfstætt ríki árið 2005. Að áætluninni, sem er í þrem liðum stendur "kvartettinn" þ.e. Meira
1. maí 2003 | Erlendar fréttir | 132 orð

Friðsamleg forsetaskipti

SÖGULEG forsetaskipti fóru fram í Afríkuríkinu Burundi í gær þegar Pierre Buyoya forseti afhenti tignina í hendur varaforseta sínum, Domitien Ndayizeye. Buyoya er af ættflokki tútsa og Ndayizeye er hútúi en þessir ættbálkar hafa lengi borist á banaspjót. Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 120 orð

Gæta þarf að vegabréfum í ferðum til Bandaríkjanna

ÍSLENDINGAR sem ferðast til Bandaríkjanna þurfa að gæta að því að hafa annað hvort nýju útgáfuna af vegabréfum eða vegabréfsáritun í gildi samkvæmt fréttatilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 281 orð

Hafa hug á að halda Morgunvaktinni áfram

SKIPTAR skoðanir hafa verið um Morgunvaktina, þátt sem hóf göngu sína á samtengdum rásum 1 og 2 hjá Ríkisútvarpinu 3. mars síðastliðinn. Þátturinn, sem er klukkustundarlangur, rammast inn af fréttayfirlitum en inn á milli eru dægurmálin rædd. Meira
1. maí 2003 | Miðopna | 309 orð | 1 mynd

Halldór til hægri við Kissinger?

"Með þessu viðurkenndi ríkisstjórnin þá kennisetningu Bush-stjórnarinnar að Bandaríkin hefðu sérstakan rétt til að heyja svonefndar fælingarstyrjaldir." Meira
1. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 333 orð | 1 mynd

Hið óvænta í aðalhlutverki

FÆÐINGAR á fæðingadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss hafa verið allt frá engri og upp í 14 á dag, það sem af er þessu ári. Í fyrradag fæddust 10 börn, en að meðaltali fæðast þar 7-8 börn á dag. Meira
1. maí 2003 | Erlendar fréttir | 171 orð

Hvetur Íraka til andspyrnu

ARABÍSKT dagblað í London birti í gær bréf, sem undirritað var "Saddam Hussein", en í því eru Írakar hvattir til að rísa upp gegn bandarískum hermönnum í landinu. Abdul Bari Atwan, ritstjóri Al-Quds Al-Arabi , sagði, að bréfið væri dagsett 28. Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 303 orð

Impregilo fékk 7,5 milljarða greidda fyrirfram

ÍTALSKA verktakafyrirtækið Impregilo fékk fyrirframgreiðslu vegna framkvæmda við stíflu og aðrennslisgöng Kárahnjúkavirkjunar sem nemur 16% af samningsupphæð, að því er fram kemur á vefsíðu Impregilo, en að meðtöldum virðisaukaskatti var samningurinn við... Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 883 orð | 1 mynd

Íhuga ætti að taka upp nám í læknisfræði á Akureyri

FULLTRÚI Sjálfstæðisflokksins, Bergur Guðmundsson, lýsti þeirri skoðun sinni á fundi frambjóðenda í Norðausturkjördæmi með nemendum í Menntaskólanum á Akureyri í fyrradag að skoða ætti möguleika á að opna læknadeild við Háskólann á Akureyri og... Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 165 orð

Jarðhita- og sjávarútvegssvið sameinuð?

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra hefur ákveðið að setja á laggirnar sérstaka vinnunefnd til að fara yfir það hvort rétt sé að sameina yfirstjórnir Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna og Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna, en þessir... Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 175 orð

Játar á sig mansal

34 ÁRA gamall bandarískur ríkisborgari hefur játað á sig mansal, þ.e. brot á útlendingalögum með því að hafa rekið skipulagða starfsemi til að aðstoða útlendinga við að komast ólöglega hingað til lands. Hann neitar hins vegar að hafa hagnast á brotunum. Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 152 orð

Kjörskráin í Reykjavík aðgengileg á Netinu

Í GÆR var opnaður aðgangur að kjörskrá Reykjavíkur en hún inniheldur alla þá sem kosningarétt hafa í Reykjavík hvort sem um er að ræða kjósendur í Reykjavíkurkjördæmi suður eða norður. Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 190 orð

Konukvöld í kosningamiðstöð sjálfstæðismanna í Glæsibæ...

Konukvöld í kosningamiðstöð sjálfstæðismanna í Glæsibæ á morgun, föstudaginn 2. maí, kl. 20. Á dagskrá verður m.a.: Tískusýning, happdrætti, Lárusdætur mæta með trompetana, frambjóðendur verða á staðnum og boðið verður uppá léttar veitingar. 1. Meira
1. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 324 orð

Kortavefur kominn í gagnið

NÝR kortavefur á vef Garðabæjar, var tekinn í notkun á degi umhverfisins, föstudaginn 25. apríl sl. Í frétt á vefsíðunni segir að opnun kortavefsins sé stórt skref í bættri þjónustu Garðabæjar við íbúa sína og aðra sem málið varðar. Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 470 orð

Krafta og þekkingu Auðar Guðjónsdóttur ætti að nýta

SKURÐ- og svæfingahjúkrunarfræðingar á Landspítala háskólasjúkrahúsi við Hringbraut hafa sent frá sér eftirfarandi ályktun: "Að gefnu tilefni viljum við lýsa furðu okkar á að ekki eigi að nýta krafta og þekkingu Auðar Guðjónsdóttur nú þegar loksins... Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 367 orð

Kristniboðsfélag kvenna í Reykjavík verður með...

Kristniboðsfélag kvenna í Reykjavík verður með kaffisölu , í dag, 1, maí kl. 14, í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58. Boðið er upp á kaffihlaðborð. Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 78 orð

Kröfuganga dagsins frá Skólavörðuholti

DAGSKRÁ 1. maí-hátíðahaldanna í Reykjavík hefst á því að safnast verður saman fyrir framan Hallgrímskirkju kl. 13.30. Kröfugangan leggur af stað kl. 14. Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika fyrir göngu. Útifundur hefst á Ingólfstorgi kl. Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 383 orð

Kynning á verknámsgreinum Menntaskólans á Ísafirði...

Kynning á verknámsgreinum Menntaskólans á Ísafirði í Verkmenntahúsi skólans að Torfnesi, verður sunnudaginn 4. maí kl. 13-16. Nemendur og kennarar verða að störfum hver á sínu sviði. Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 1510 orð

Leitað réttlátara skattkerfis

BANDALAG starfsmanna ríkis og bæja hefur lagt fram ítarlega stefnu um breytingar í skattamálum í kjölfar úttektar sem bandalagið lét gera á skattkerfinu. Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 155 orð

Lofa lækkun á endurgreiðslubyrði

FJÓRIR flokkar, Framsóknarflokkur, Vinstrihreyfingin - grænt framboð, Samfylkingin og Frjálslyndi flokkurinn, taka jákvætt í þá málaleitan BHM, SÍNE og 14 annarra hagsmunasamtaka að leitað verði leiða til að létta endurgreiðslubyrði námslána, skv. Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 208 orð

Lægri skattprósentu og afkomutengja persónuafslátt

BSRB vinnur að útfærslu tillagna um breytingar á skattkerfinu og hefur bandalagið kynnt hugmyndir sínar um þær. Þar er m.a. lagt til að persónuafsláttur verði afkomutengdur og skattprósentan lækkuð. Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 197 orð

Lögreglan kanni málefni Þróunarfélagsins

INGA Sigurðssyni bæjarstjóra Vestmannaeyjabæjar hefur verið falið að ganga frá bréfi til efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra þar sem óskað verður eftir því að lögreglan kanni málefni Þróunarfélags Vestmannaeyja en tillaga þess efnis var samþykkt á... Meira
1. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 139 orð

Magnús tekur við af Hólmari

MAGNÚS Þór Ásgeirsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar, en hann var áður forstöðumaður þróunar- og markaðssviðs félagsins. Hann tekur við starfinu á aðalfundi félagsins, sem verður í lok þessa mánaðar. Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 240 orð | 2 myndir

Meðalhiti vetrarins sá hæsti í 180 ár

MEÐALHITI nýliðins vetrar á sjö mánaða tímabili hefur ekki mælst hærri í Stykkishólmi frá því mælingar hófust fyrir 180 árum, skv. upplýsingum Páls Bergþórssonar, veðurfræðings og fyrrverandi veðurstofustjóra. Meira
1. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 284 orð | 1 mynd

Mikilvægt að stjórna umhverfisþáttum

ÁRNI M. Mathiesen sjávarvútvegsráðherra gangsetti nýjan sjóhreinsibúnað sem settur hefur verið upp í lúðueldisstöð Fiskeyjar ehf. á Hjalteyri í gær. Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Mikil þátttaka í þjóðræknisþingi í Edmonton

ÁRSÞING Þjóðræknisfélag Íslendinga í Vesturheimi, INL, fer fram í Edmonton í Kanada 1. til 4. maí og er útlit fyrir að þetta verði eitt fjölmennasta þingið til þessa, en það er nú haldið í 84. sinn. Meira
1. maí 2003 | Landsbyggðin | 258 orð | 2 myndir

Minnisvarði helgaður á páskadag

EFTIR fjölmenna hátíðarguðsþjónustu á páskadag í Odda á Rangárvöllum gengu kirkjugestir út fyrir þar sem séra Sigurður Jónsson, sóknarprestur í Odda, helgaði stein sem ætlaður er til minningar um þá sem hvíla annars staðar en í Oddakirkjugarði. Fyrir... Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 440 orð | 3 myndir

Morgunblaðið með hæstu einkunn fyrir gæði og traust

MORGUNBLAÐIÐ er lesið af 52,3% landsmanna dag hvern samkvæmt niðurstöðum fjölmiðlakönnunar Gallup, sem gerð var vikuna 29. marz til 4. apríl. Blaðið fær hæsta einkunn dagblaðanna fyrir gæði og áreiðanleika í könnuninni, sem náði til rúmlega 1. Meira
1. maí 2003 | Erlendar fréttir | 358 orð

Mótmæla endurkjöri Kúbu

STJÓRN Bandaríkjanna hefur gagnrýnt harðlega þá niðurstöðu Efnahags- og félagsmálaráðs Sameinuðu þjóðanna að Kúba haldi sæti sínu í Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna. Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 161 orð

Námsstyrkir í Japan

JAPÖNSK stjórnvöld bjóða tveimur Íslendingum víðtækan styrk til framhaldsnáms í Japan. Styrkurinn er veittur til tveggja ára til þeirra sem hefja nám í apríl 2004 en til 18 mánaða til þeirra sem kjósa að hefja nám í október 2004. Meira
1. maí 2003 | Erlendar fréttir | 287 orð

Neita orðrómi um einangrun Pekingborgar

BORGARSTJÓRINN í Peking neitaði því í gær, að til stæði að einangra alla borgina en viðurkenndi, að heilbrigðiskerfið þar væri að kikna undan álagi vegna bráðu lungnabólgunnar. Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 273 orð

Niðurstaða fékkst ekki í Brussel um aðlögun EES að stækkun ESB

SAMKOMULAG um aðlögun EES-samningsins að stækkun Evrópusambandsins (ESB) náðist ekki á fundi samningamanna í Brussel í gæ og ræður þar mestu fyrirstaða Pólverja við þær megin niðurstöður sem náðst hafa í viðræðum. Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 99 orð

Nýr golfvefur á mbl.is

OPNAÐUR hefur verið sérstakur golfvefur á Fréttavef Morgunblaðsins. Þar verður að finna fréttir af innlendum og erlendum golfmótum og ýmsan fróðleik sem tengist golfíþróttinni. Meira
1. maí 2003 | Erlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Ný stytta Kirkuk

Listaverk Írakans Zerak Mera í miðborg Kirkuk í norðanverðu landinu. Áður var á stallinum stytta af Saddam Hussein en Mera hefur búið til þessa fígúru úr hermannaklossum sem her einræðisherrans skildi eftir sig í... Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 134 orð

Nýta á krafta og þekkingu Auðar Guðjónsdóttur

SKURÐ- og svæfingarhjúkrunarfræðingar á Landspítala háskólasjúkrahúsi við Hringbraut lýsa í ályktun furðu sinni á því að ekki eigi að nýta krafta og þekkingu Auðar Guðjónsdóttur, hjúkrunarfræðings og móður mænuskaddaðrar stúlku, í undirbúningsstarfi við... Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 207 orð

Ofnæmisvaldur í ungbarnavítamíni

AD-VÍTAMÍNDROPAR fyrir ungbörn sem seldir eru í lyfjaverslunum hérlendis innihalda jarðhnetuolíu, en ekki er greint frá henni í innihaldslýsingu á umbúðum. Þar segir einungis að droparnir innihaldi A- og D-vítamín. Meira
1. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 90 orð

Opið hús í leikskólum

BÖRN og starfsfólk leikskólanna í Seljahverfi verða með opið hús laugardaginn 3. maí nk. Þá bjóða börnin vinum og vandamönnum og öllum sem vilja kynna sér starfsemi og menningu leikskólanna í heimsókn. Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 63 orð

Páll J.

Páll J. Árdal orti vísuna Rangt var farið með nafn höfundar vísunnar um þegnskylduvinnu, sem birt var í Viðhorfi í gær. Páll Jónsson, sem einnig kallaði sig Pál J. Árdal, orti vísuna árið 1903 og birtist hún í Ljóðmælum hans árið 1905. Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 410 orð

Rekstrarniðurstaða borgarsjóðs neikvæð um 1 milljarð

SAMÞYKKT var í borgarstjórn í gær að vísa ársreikningi Reykjavíkurborgar fyrir árið 2002 til síðari umræðu ásamt endurskoðunarskýrslu. Í ársreikningnum kemur fram að rekstrarniðurstaða borgarsjóðs er neikvæð um einn milljarð króna sem skýrist m.a. Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Ríkið tekur þátt í kostnaði björgunarsveita

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra og Jón Gunnarsson formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar skrifuðu í gær undir samning um þátttöku ríkissjóðs í vátryggingarkostnaði björgunarsveita í höfuðstöðvum Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Meira
1. maí 2003 | Erlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Rumsfeld segir enn verk óunnið í Írak

DONALD Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, heimsótti í gær borgirnar Basra og Bagdad í Írak og hét hann íbúum landsins að her bandamanna yrði þar ekki degi lengur en nauðsyn krefði. Hann ávarpaði um 2. Meira
1. maí 2003 | Erlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Rússar vilja ekki aflétta refsiaðgerðum

BRESKIR fjölmiðlar sögðu í gær, að Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, hefði verið "niðurlægður" á fundi hans í Moskvu í fyrradag með Vladímír Pútín, forseta Rússlands. Meira
1. maí 2003 | Erlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Sahhaf boðið starf fréttaskýranda í sjónvarpi

MOHAMMAD Said al-Sahhaf, fyrrverandi ráðherra upplýsingamála í Írak, hefur verið boðið starf hjá arabískri sjónvarpsstöð og fregnir herma að bandarískir hermenn í Bagdad hafi neitað að taka hann til fanga þegar hann hafi boðist til að gefa sig fram. Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 790 orð | 2 myndir

Samfylkingin dalar en Framsókn bætir mestu við sig

FRAMSÓKNARFLOKKURINN bætir nokkru fylgi við sig en Samfylkingin dalar, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands á fylgi stjórnmálaflokkanna sem gerð var fyrir Morgunblaðið dagana 27. til 30. apríl síðastliðinn. Meira
1. maí 2003 | Miðopna | 443 orð | 1 mynd

Samfylkingin vildi afnema dagakerfið

"Hitt hefur ekki farið eins hátt að Samfylkingin lagði fram frumvarp, á 125. löggjafarþingi, þar sem í fyrstu grein er kveðið á um afskriftir, fyrningu, á veiðidögunum hjá svokölluðum dagabátum. Þeir vilja með öðrum orðum afskrifa dagana líka rétt eins og tonnin og kílóin." Meira
1. maí 2003 | Miðopna | 541 orð | 1 mynd

Samstaða um jafnréttismál

"Þó að við höfum verið að stefna í rétta átt er vissulega verk að vinna á sviði jafnréttismála og við sjálfstæðismenn munum áfram leggja áherslu á þennan mikilvæga málaflokk." Meira
1. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 323 orð | 1 mynd

Samstarf um kennslu og rannsóknir

SKRIFAÐ hefur verið undir samstarfssamning milli Háskóla Íslands og Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri um kennslu og rannsóknir í heilbrigðisvísindum. Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Segir vafalaust að sakborningarnir hafi staðið fyrir fölsunum

ENGINN vafi leikur á því að sakborningarnir í stóra málverkafölsunarmálinu fölsuðu sjálfir eða létu falsa þær myndir sem ákært er fyrir í stóra málverkafölsunarmálinu. Svo mæltist Jóni H. Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 68 orð

Sjálfstæðismenn vilja úttekt á vinnureglum

BORGARRÁÐSFULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins hvetja til sérstakrar athugunar og eftirlits á öllum vinnureglum og hugbúnaði á vegum borgaryfirvalda vegna komandi Alþingiskosninga. Meira
1. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 134 orð

Sjöfn kaupir í SBA-Norðurleið

SJÖFN hf. Meira
1. maí 2003 | Suðurnes | 105 orð

Skiptu með sér verðlaununum

EKKI tókst að gera upp á milli keppenda í trúbadorakeppni sem fram fór á írska skemmtistaðnum Paddy´s í Keflavík í tengslum við Frístundahelgi Reykjanesbæjar. Skiptu keppendurnir því verðlaununum á milli sín. Meira
1. maí 2003 | Landsbyggðin | 211 orð | 1 mynd

Snæfellingar leita fyrirmynda á Hornafirði

UNDIRBÚNINGUR að stofnun Fjölbrautaskóla Snæfellinga stendur nú yfir, en 6. febrúar sl. var undirritað samkomulag milli sveitarfélaga á norðanverðu Snæfellsnesi og menntamálaráðuneytisins um að hefja formlegan undirbúning að stofnun skólans. Meira
1. maí 2003 | Suðurnes | 163 orð | 1 mynd

Sólveig, Páll Axel og Helgi Jónas valin best

MIKIÐ var um dýrðir hjá körfuknattleiksfólki í Grindavík síðasta vetrardag. Uppskeruhátíð hjá körfuknattleiksdeildinni var haldin í Festi með pomp og prakt. Meira
1. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 137 orð

Staða fjölmiðla á landsbyggðinni

BIRGIR Guðmundsson, aðjunkt við rekstrar- og viðskiptadeild Háskólans á Akureyri, kynnir rannsókn sína á héraðsfréttablöðum á málstofu deildarinnar sem efnt verður til á morgun, föstudaginn 2. maí kl. 13.15 á Sólborg, stofu 201. Í rannsókn hans kemur... Meira
1. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 84 orð

Steingrímur J.

Steingrímur J. Sigfússon , formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, verður gestur á laugardagsfundi VG á Akureyri á laugardag, 3. maí, kl. 11. Yfirskrift fundarins: "Er norrænt velferðarsamfélag á Íslandi, hvert stefnir? Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 354 orð

Stjórnarandstaða fái umboð forseta ef stjórnin fellur

"EF ríkisstjórnin fellur, þá hlýtur forseti Íslands að skoða það að fela einhverjum stjórnarandstöðuflokknum að leita eftir myndun ríkisstjórnar," segir Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins. Meira
1. maí 2003 | Landsbyggðin | 167 orð | 1 mynd

Stórmeistarar tefla

Í TILEFNI af áttatíu ára afmæli Haraldar Hermannssonar á Sauðárkróki bauð Skákfélag Sauðárkróks til veglegs afmælismóts sem haldið var nýlega á veitingastaðnum Ólafshúsi. Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 103 orð

Styrkja lífríki asparskóga og molturannsóknir

Á AÐALFUNDi Skógræktarfélags Reykjavíkur kom fram að stjórn félagsins hefur ákveðið að verja ákveðnum hundraðshluta af fjármagnstekjum félagsins til þess að styrkja málefni er tengjast skógrækt. Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 56 orð

Sumarfagnaður á Melgerðismelum

EYFIRÐINGAR fögnuðu sumri á Melgerðismelum í blíðskaparveðri en þar stóð Hestamannafélagið Funi fyrir samkomu í félagsheimili sínu, Funaborg. Meira
1. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 139 orð

Sýning tveggja kvenna

SÝNING á málverkum tveggja kvenna, Margrétar Traustadóttur og Lenu Otterstedt, verður opnuð í afgreiðslusal Landsbankans á Akureyri við Strandgötu 1 í dag, fimmtudaginn 1. maí kl. 14. Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 797 orð | 1 mynd

Telur sér hafa verið bolað burt

AUÐUR Guðjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur og móðir mænuskaddaðrar stúlku, sem unnið hefur að því að komið verði á alþjóðlegum gagnabanka til að flýta fyrir framförum í lækningum mænuskaddaðra, telur að sér hafi verið bolað burt úr undirbúningsstarfinu af... Meira
1. maí 2003 | Miðopna | 553 orð | 1 mynd

Til hamingju launafólk!

"Allur samanburður við aðrar þjóðir sýnir að íslensk þjóð er í hópi hinna auðugustu og einmitt þess vegna er það ólíðandi að fjölmennur hópur fólks eigi ekki fyrir brýnustu nauðþurftum. " Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Tilraunir með maísræktun hefjast

NÚ STENDUR yfir sáning á maís á nokkrum stöðum á landinu. Maís hefur aðallega verið ræktaður sunnarlega í Evrópu en ræktun hans hefur smám saman færst norðar með tímanum. Meira
1. maí 2003 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Tilræðinu ekki beint gegn Abbas

LEIÐTOGI í Hamas-hreyfingu róttækra múslíma sagði í gær að sprengjutilræðinu er varð þrem að bana í Tel Aviv í fyrrinótt hafi verið beint gegn Ísraelum en ekki nýjum forsætisráðherra Palestínumanna, Mahmud Abbas. Meira
1. maí 2003 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Tugþúsundir flýja flóð

Tveir hafa látið lífið og yfir 60 þúsund flúið heimili sín af völdum mikilla flóða í miðhluta Argentínu, og í borginni Santa Fe, sem er um 390 km norðvestur af Buenos Aires, var farið um á árabátum. Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 722 orð

Um 2,6% barna undir fátæktarmörkum

SIGURÐUR Snævarr hagfræðingur kemst að þeirri niðurstöðu í rannsókn sinni á fátækt hér á landi að 2,6% barna hafi verið undir skilgreindum fátæktarmörkum árið 2001, en 2,9% árið 1995. Hann segir að skv. Meira
1. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 147 orð | 1 mynd

Umferð stöðvast ekki í Lækjargötu

FRAMKVÆMDIR við gatnakerfið í Lækjargötu eru nýhafnar. Fyrirhugað er að endurnýja yfirborð vega og snyrta umhverfið, en áætlað er að framkvæmdum verði lokið fyrir afmæli Reykjavíkurborgar, hinn 18. ágúst. Meira
1. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 134 orð

Ungir sem aldnir taka þátt

ÍRAFÁR, íþróttir og flækingsskordýr er meðal þess sem er á dagskrá Kópavogsdaga sem standa 3.-11. maí. Það er Kópavogsbær sem stendur að dagskránni sem er stútfull af menningar- og listaviðburðum. Á dagskrá Kópavogsdaga verða m.a. Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 212 orð

Útsendingar RÚV í gegnum gervihnött í framtíðinni

ÁFANGASKÝRSLA um gervihnattasendingar RÚV var kynnt á útvarpsráðsfundi á þriðjudag en sérstakur starfshópur hefur verið settur á laggirnar til að fara yfir möguleika á því að RÚV efli dreifikerfi sitt með stafrænum útsendingum um gervitungl í... Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 692 orð | 1 mynd

Veita innsýn í sálgreiningu

Sæunn Kjartansdóttir er fædd 1956. Stúdent frá MT 1976 og lauk hjúkrunarprófi frá Hjúkrunarskóla Íslands 1979. Réttindapróf í sálgreiningarmeðferð frá Arbours Association í Lundúnum 1992. Hefur starfað á dagdeild Sjúkrahúss Reykjavíkur og Neyðarmóttöku en er nú eingöngu með eigin meðferðarstofu. Eiginmaður er Guðmundur Jónsson dósent og eiga þau tvö börn. Meira
1. maí 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 466 orð | 1 mynd

Við erum stolt

"Við í Frjálslynda flokknum höfum djúpa sannfæringu um að stefna okkar verði þjóðinni til heilla." Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 237 orð

Vilja að úrskurður verði virtur

ÁHUGAHÓPUR um verndun Þjórsárvera hefur sent forustu Framsóknarflokksins bréf þar sem þess er farið á leit að formaður Framsóknarflokksins hlutist til um að úrskurður Jóns Kristjánssonar, setts umhverfisráðherra, um Norðlingaölduveitu, eins og hann var... Meira
1. maí 2003 | Erlendar fréttir | 112 orð

Vilja minnka sykurát

GRO Harlem Brundtland, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), segir að ekki verði hvikað frá því að birta nýja skýrslu þar sem m.a. er lögð áhersla á að draga úr sykurneyslu. Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Vill að verkefnið verði unnið með þátttöku Auðar

"ÉG LEGG á það mikla áherslu og hef alltaf gert að Auður eigi aðild að þessu máli," segir Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra og bætir við að hann hafi sérstaklega kallað saman á fund þá aðila sem eru í skipulagsnefndinni innan spítalans ásamt... Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 1141 orð | 1 mynd

Virðing og velferð

HÉR fer á eftir 1. maí-ávarp stéttarfélaganna í Reykjavík, BSRB, BHM, KÍ og INSÍ: Miklar þversagnir blasa við í íslensku samfélagi. Aldrei í Íslandssögunni hefur þjóðfélag okkar verið jafn vel efnum búið. Aldrei höfum við átt betur menntað fólk. Meira
1. maí 2003 | Innlendar fréttir | 530 orð

Yfirlýsing frá Sverri Hermannssyni

EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist frá Sverri Hermannssyni, alþingismanni Frjálslynda flokksins: "Vegna rangfærslna tveggja forystumanna Framsóknarflokksins um afstöðu mína í stóriðjumálum á Austurlandi skal þetta tekið fram: 1. Meira
1. maí 2003 | Miðopna | 734 orð | 1 mynd

Ögmundur og sendiráð í Japan

"Það er því ekki stórmannlegt af Ögmundi Jónassyni að brigsla nú utanríkisráðherra um flottræfilshátt, þegar hann hefur framfylgt þeirri stefnu sem Vinstri grænir lögðu höfuðáherslu á." Meira

Ritstjórnargreinar

1. maí 2003 | Leiðarar | 277 orð

Hættur og tækifæri

Í sögu íslensks efnahagslífs hafa skipst á skin og skúrir. Íslendingar hafa gengið í gegnum öflug hagvaxtarskeið en jafnframt upplifað djúpar lægðir og óðaverðbólgu. Meira
1. maí 2003 | Staksteinar | 324 orð

- Raunveruleiki stjórnmálasögunnar eða eðli lýðræðisins?

Ásgeir Friðgeirsson, frambjóðandi Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, hefur skrifað tvær greinar í Morgunblaðið að undanförnu og fært af miklum krafti rök fyrir því að samsteypustjórn núverandi stjórnarandstöðuflokka sé mjög ólíklegur kostur að loknum... Meira
1. maí 2003 | Leiðarar | 283 orð

Sameiginleg ábyrgð

Ingimundur Sigurpálsson, nýkjörinn formaður Samtaka atvinnulífsins, hvatti í ræðu sinni á aðalfundi SA í fyrradag til þess að forysta SA og verkalýðshreyfingarinnar hæfu sem fyrst viðræður um næsta samningstímabil. Meira
1. maí 2003 | Leiðarar | 333 orð

Sigurganga Samherja

Fyrir tuttugu árum tóku þrír ungir menn, bræðurnir Þorsteinn Vilhelmsson og Kristján Vilhelmsson og Þorsteinn Már Baldvinsson, frændi þeirra, sig til og keyptu útgerðarfyrirtæki, sem þá stóð höllum fæti. Meira

Menning

1. maí 2003 | Bókmenntir | 707 orð | 1 mynd

Að vera misboðið

eftir Sigurbjörn Þorkelsson. Höfundur gefur bókina sjálfur út 2003, 93 bls. Meira
1. maí 2003 | Menningarlíf | 456 orð | 2 myndir

Alltaf haft gaman af að ögra

MYNDLISTARMAÐURINN Elín Magnúsdóttir, eða Ella Magg eins og hún er betur þekkt, heldur málverkasýningu í Listasal Man við Skólavörðustíg. Sýningin verður opnuð í dag kl. 16 og stendur til 18. maí, en þar gefur að líta stóra striga unna í olíulitum. Meira
1. maí 2003 | Fólk í fréttum | 970 orð | 1 mynd

Alltaf stutt í Stiflerinn

Hann er best þekktur sem Stifler, grautardallurinn úr American Pie-myndunum, og fólk á erfitt með að líta hann öðrum augum. Þetta veit Seann William Scott mætavel og er bara slétt sama, eins og Skarphéðinn Guðmundsson komst að þegar þeir ræddu saman um nýjasta hlutverks Scotts í Skothelda munkinum. Meira
1. maí 2003 | Skólar/Menntun | 847 orð | 2 myndir

Alltof fáir styrkir til fræðimanna

Vísindi og vinna/Á sama tíma og Rannsóknamiðstöð Íslands úthlutar 12,5 milljónum í ný verkefni á sviði hugvísinda leggja yfirvöld drög að framkvæmdum og fjárfestingum sem nema rúmum 315 milljörðum króna. Gunnar Hersveinn sat fund í ReykjavíkurAkademíunni með fulltrúum stjórnmálaflokkanna - um vísindi og vinnu. Meira
1. maí 2003 | Fólk í fréttum | 435 orð | 2 myndir

* ARI Í ÖGRI: Trúbadorinn Óskar...

* ARI Í ÖGRI: Trúbadorinn Óskar Einarsson skemmtir föstudags- og laugardagskvöld. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur með Caprí-tríóinu þriðjudagskvöld kl. 20 til 23. Meira
1. maí 2003 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

...Ástríki og Kleópötru

TEIKNIMYNDIN Ástríkur og Kleópatra er á dagskrá Sjónvarpsins í morgunsárið. Flestir fullorðnir eiga góðar minningar frá lestri bókanna um Ástrík og Steinrík og félaga þeirra í litla þorpinu í Gallíu og enn fjölgar í aðdáendahópi þeirra. Meira
1. maí 2003 | Menningarlíf | 1187 orð | 1 mynd

Ekki verði slakað á gæðakröfum

SAMÞYKKT var á fulltrúaráðsfundi Listahátíðar í Reykjavík fyrir skömmu að stefna að því að Listahátíð í Reykjavík verði árlegur viðburður frá og með næsta ári, en í þrjátíu og þriggja ára sögu hátíðarinnar hefur hún verið haldin annað hvert ár. Meira
1. maí 2003 | Menningarlíf | 660 orð | 1 mynd

Felmtur í frjálsu formi

DANÍEL Bjarnason, tónskáld, er nú staddur í Svíþjóð sem fulltrúi Íslands í norrænu samstarfsverkefni þriggja tónlistarháskóla og kammersveitarinnar Musica Vitae. Meira
1. maí 2003 | Menningarlíf | 206 orð

Fyrirlestur um tungumál

JÖRN Lund, forstjóri DSL (Det Danske Sprog og Litteraturselskab), heldur fyrirlestur um málstefnu Dana í Háskóla Íslands, Odda, stofu 101 á föstudag kl. 15.00. Hvers vegna skiptir máli að tala dönsku í Danmörku og íslensku á Íslandi? Meira
1. maí 2003 | Menningarlíf | 176 orð | 1 mynd

Guðrún Helgadóttir heiðruð

GUÐRÚN Helgadóttir hlýtur að þessu sinni Lóð á vogarskál íslenskra bókmennta, viðurkenningu Félags starfsfólks bókaverslana. Viðurkenningin er nú veitt í þriðja sinn. Meira
1. maí 2003 | Fólk í fréttum | 194 orð | 1 mynd

Himneskt grín

ÆVINTÝRAMYNDIN Himnaríki má bíða ( Heaven Can Wait ) er á dagskrá Sjónvarpsins klukkan 22.30 í kvöld. Myndin er í léttum dúr og var gerð árið 1978. Söguhetjan er Joe Pendleton, ruðningskappi sem lendir í slysi og er hætt kominn. Meira
1. maí 2003 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Houellebecq heldur fyrirlestur í Háskóla Íslands

FRANSKI rithöfundurinn Michel Houellebecq heldur fyrirlestur í Hátíðarsal Háskóla Íslands laugardaginn 10. maí nk. Meira
1. maí 2003 | Fólk í fréttum | 301 orð | 1 mynd

Í blíðu og stríðu

Háskólabíó frumsýnir kvikmyndina Þögli Bandaríkjamaðurinn (The Quiet American). Leikstjórn Phillip Noyce. Aðalhlutverk Michael Caine, Brendan Fraser, Do Thi Hai Yen. Meira
1. maí 2003 | Menningarlíf | 505 orð | 3 myndir

Íslensk list sem söluafurð

ÍSLENSK nútímalist verður í öndvegi á norrænu menningarhátíðinni Nordischer Klang sem á hverju ári er haldin í borginni Greifswald í Þýskalandi. Hátíðin hefst á morgun og stendur til 11. maí. Meira
1. maí 2003 | Fólk í fréttum | 233 orð | 2 myndir

Jói enski marði Munkinn

STAÐAN er óbreytt á toppi íslenska bíólistans. Þriðju vikuna í röð hefur Jóa enska tekist, með öllum sínum klækjum, að halda í efsta sætið. Myndin hefur gengið rífandi vel hér á landi sem og víðast hvar annars staðar, þ.ám. Meira
1. maí 2003 | Fólk í fréttum | 186 orð | 1 mynd

Loforð lögreglumanns

STÓRLEIKARINN Jack Nicholson leikur aðalhlutverkið í myndinni Loforðið ( The Pledge ), sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Myndin er frá árinu 2001 og er í leikstjórn Seans Penns, sem var m.a. Meira
1. maí 2003 | Menningarlíf | 83 orð

Óperetta í Ými

SÖNGNEMENDUR Nýja söngskólans Hjartansmál sýna gamanóperettuna Að vera eða vera ekki! í tónlistarhúsinu Ými á föstudag kl. 20:30 og mánudag á sama tíma. Meira
1. maí 2003 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Prinsessa fædd í Noregi

MARTA Lovísa Noregsprinsessa og eiginmaður hennar Ari Behn eignuðust stúlku á þriðjudag. Í tilkynningu frá norsku konungshöllinni segir að barni og móður líði vel. Litla stúlkan, sem fæddist á Ríkissjúkrahúsinu í Ósló, er 50 cm og 3. Meira
1. maí 2003 | Fólk í fréttum | 196 orð | 2 myndir

Sigur Rós og Ske bætast í hópinn

FJÓRAR íslenskar hljómsveitir koma fram á dönsku Hróarskelduhátíðinni, sem fram fer 26.-29. júní í sumar, og hafa þær aldrei verið fleiri. Áður var vitað að Björk og Gus Gus kæmu fram en nú er ljóst að Sigur Rós og Ske bætast í hópinn. Meira
1. maí 2003 | Menningarlíf | 686 orð

Stórsveitar-Monk

Einar St. Jónsson, Snorri Sigurðarson, Kjartan Hákonarson og Örn Hafsteinsson trompeta og flygilhorn; Stefán Ómar Jakobsson, Björn R. Einarsson og Kári Hólmar Ragnarsson básúnur; David Bobroff bassabásúnu; Sigurður Flosason, Ólafur Jónsson, Stefán S. Stefánsson, Halldór Sighvatsson, Ólafur Jónsson og Kristinn Svavarsson saxófóna og tréblástur; Ástvaldur Traustason píanó, Gunnar Hrafnsson bassa og Jóhann Hjörleifsson. Stjórnandi Ulf Adådker sem einnig blés í trompet. Sunnudagurinn 27.4.2003 Meira
1. maí 2003 | Bókmenntir | 687 orð

Sveit og borg

eftir Annie Proulx. Bókin hlaut National Book Award 1993 og Pulitzer-verðlaunin 1994. Sveinbjörn I. Baldvinsson þýddi (The Shipping News á frummálinu). 377 bls. Mál og menning 2003. Meira
1. maí 2003 | Menningarlíf | 88 orð

Sýningum lýkur

Norræna húsið Sýningunni Hraun-Ís-Skógur lýkur á sunnudag. Þar má sjá verk barna og unglinga sem tóku þátt í listmenntunarverkefni á Íslandi, Grænlandi og Lapplandi og eru verkin unnin í samvinnu við listamenn og myndmenntakennara frá hverjum stað. Meira
1. maí 2003 | Myndlist | 960 orð | 4 myndir

Um kröfur og markmið

Sýningu lokið. Meira
1. maí 2003 | Skólar/Menntun | 854 orð | 1 mynd

Vísindamenn á alþjóðamarkaði

Morgunfundurinn í ReykjavíkurAkademíunni um vísindi og vinnu var vel sóttur og spurðu fundarmenn m.a. um eftirfarandi: "Hvernig ætla stjórnmálamenn að leysa vanda þeirra sem koma heim úr doktorsnámi í hugvísindum á næstu árum? Meira
1. maí 2003 | Menningarlíf | 169 orð

Vortónleikar Skagfirsku söngsveitarinnar

VORTÓNLEIKAR Skagfirsku söngsveitarinnar í Reykjavík verða í Langholtskirkju í dag kl. 17 og á laugardag á sama tíma. Efnisskrá er fjölbreytt svo sem verið hefur og hefjast tónleikarnir á lögum eftir Inga T. Lárusson. Meira
1. maí 2003 | Bókmenntir | 485 orð | 1 mynd

Öld Sturlunga

Óskar Guðmundsson. Iðunn, Reykjavík 2002. 203, 204 bls., myndir. Meira
1. maí 2003 | Menningarlíf | 150 orð

Örleikrit verðlaunuð

ALLS bárust 25 verk í örleikritasamkeppni leiklistardeildar LHÍ og fræðsludeildar Þjóðleikhússins fyrir framhaldsskólanema, en skilafrestur rann út nú um miðjan apríl. Laugardaginn 3. maí kl. 15. Meira

Umræðan

1. maí 2003 | Aðsent efni | 404 orð | 1 mynd

Að breyta gangi sögunnar

"Ingibjörg Sólrún Gísladóttir er einstaklingur sem hvarvetna skarar fram úr óháð kyni." Meira
1. maí 2003 | Aðsent efni | 722 orð | 1 mynd

Að taka gjald af sjúkum er þjóðarskömm

Í UMRÆÐUNNI um skattamál fyrir þessar kosningar vill gleymast að ríkisvaldið hefur í auknum mæli tekið upp skattheimtu í formi þjónustugjalda. Þar ber hæst það sem kalla mætti því ógeðfellda nafni "sjúklingaskattur". Meira
1. maí 2003 | Aðsent efni | 40 orð

Alþingiskosningar

Vegna gífurlegs aðstreymis aðsendra greina í aðdraganda alþingiskosninganna verður formi þeirra greina, sem lúta að kosningunum, breytt. Meira
1. maí 2003 | Aðsent efni | 1111 orð | 1 mynd

Athugasemdir við leiðara og grein í Mbl. 17. apríl sl.

"Þegar ég gagnrýni fréttaflutninginn er ég einfaldlega að gagnrýna fréttamat blaðsins. Taki það til sín þeir sem eiga, en ég er ekki að gera lítið úr neinum." Meira
1. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 490 orð

Á menningarslóðum Vestfirðinga

VESTFIRÐINGAR láta skammt stórra stykkja milli. Í maí, fyrir tæpu ári, héldu þeir viðamikla vestfirska mannlífs- og menningarsýningu í Perlunni í Reykjavík. Meira
1. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 244 orð

Barnadauði og monthallir

ÞÓRDÍS B. Sigurþórsdóttir sendir mér enn línu á þriðjudag vegna deilna okkar um viðskiptaþvinganir gegn Írak og afleiðingar þeirra. Hún snýr út úr orðum mínum í pistli frá 26. Meira
1. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 465 orð | 1 mynd

Einstæðir einstaklingar

UM þessar mundir keppast allir stjórnmálaflokkar við að ná hylli kjósenda með alls kyns loforðum um skattalækkanir og aðgerðir í velferðarmálum. T.d. Meira
1. maí 2003 | Aðsent efni | 610 orð | 1 mynd

Frumkvæði í vísindamálum

"Tryggja þarf að hlutfall samkeppnissjóða af opinberum fjárveitingum til rannsókna sé nógu hátt til að þeir hafi það vogarafl sem til þarf." Meira
1. maí 2003 | Aðsent efni | 557 orð | 2 myndir

Háskólanám í heimabyggð

SKÓLAMÁL, menntun og aðgengi að námi eru meðal þeirra málaflokka sem allir stjórnmálaflokkar hafa gert að sínum í kosningabaráttunni sem nú stendur yfir. Þetta kom m.a. Meira
1. maí 2003 | Aðsent efni | 135 orð | 1 mynd

Herra forsætisráðherra, áttu tölur um fátækt?

Í KASTLJÓSINU þann 13. Meira
1. maí 2003 | Aðsent efni | 831 orð | 1 mynd

Hræðsluáróður og kvótatrú

FYRIR tæpum tveimur árum eða 2. júní 2001 skrifaði ég grein í Mbl. undir fyrirsögninni "Kvótauppgjörið". Meira
1. maí 2003 | Aðsent efni | 451 orð | 1 mynd

Hvað leynist á bak við brosin?

ÉG kveiki á sjónvarpinu. Á skjánum birtast aftur og aftur glæsilegar auglýsingar - þær gætu verið borgaðar af banka eða vátryggingarfélagi. Nútíminn, segir tökustíllinn og klippingin. Meira
1. maí 2003 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Hvar er réttlætið?

HÚN er athyglisverð umræðan hjá sumum stjórnmálaflokkum um þessar mundir. Hún gengur, að því er virðist, eingöngu út á það að innkalla kvótann af núverandi handhöfum hans í nafni réttlætisins. Meira
1. maí 2003 | Aðsent efni | 815 orð | 1 mynd

Höfum fjöreggið ekki í flimtingum

Á SÍÐUSTU vikum hefur æ betur komið í ljós hve mikill munur er á áherslum milli landshluta. Það sést best á því um hvað fólk hugsar þegar það gerir upp hug sinn fyrir kosningar. Meira
1. maí 2003 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Í nafni réttlætis

"Réttlætið á fyrst og fremst að vera í því fólgið að allir sitji við sama borð..." Meira
1. maí 2003 | Aðsent efni | 689 orð | 1 mynd

Latir græða - duglegir blæða

NÚ ÞEGAR nær dregur kosningum þykir mér rétt að rita nokkur orð um mikilvægasta málið sem kosið verður um, eða fiskveiðistjórnun Íslendinga. Meira
1. maí 2003 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Málefnaleg umræða?

HVAÐ er málaefnaleg umræða og hvað ekki? Því er haldið fram að það sé ekki málefnalegt að tala um hvernig æðstu embættismenn valdsins beita því mikla tæki, á hinn bóginn virðist vera mjög málefnalegt hverjir mynda stjórn eftir kosningar. Meira
1. maí 2003 | Aðsent efni | 709 orð | 2 myndir

Námsumhverfi á Netinu fyrir háskóla

"Með aukinni tækninotkun er hægt að blanda saman hefðbundnu námi og fjarnámi...Nemendur geta þá lært hvar sem er og hvenær sem er með aðstoð tækninnar." Meira
1. maí 2003 | Aðsent efni | 592 orð | 1 mynd

Orðagjálfur treystir ekki lífsbjörgina í landinu

"Orðagjálfur treystir ekki lífsbjörgina í landinu og forsætisráðherraefni Samfylkingarinnar verður að bjóða kjósendum upp á trúverðugri málflutning en hún hefur gert." Meira
1. maí 2003 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Óður Péturs til fáfræðinnar

"...gagnrýni okkar hinna hefur einfaldlega verið vísað burt af Hafró og þeim sem völdin hafa." Meira
1. maí 2003 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Reykjavíkurflugvöllur - hjarta borgarinnar

Í MORGUNBLAÐINU 10. apríl skrifar Örn Sigurðsson arkitekt svargrein við grein Halldórs Blöndal um Reykjavíkurflugvöll. Meira
1. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 244 orð

Slök þjónusta!

SKÍRDAGUR rann upp bjartur og fagur, yndislegur útivistardagur og leið mín lá sem oftar í Laugardalinn. Eftir rölt og rólegheit ákvað ég að skoða Húsdýragarðinn og það sem hann hefur uppá að bjóða. Meira
1. maí 2003 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Vill Samfylkingin veikja Blönduós?

"Ég tel það skynsamlegri byggðastefnu að byggja upp sterkt vegakerfi og gera byggðakjarnana í fjórðungunum sem sjálfstæðasta." Meira
1. maí 2003 | Aðsent efni | 1046 orð | 1 mynd

Vændi - sýnilegt eða falið?

"Mansalið á ekki bara við um sjálfráða konur heldur líka barnungar stúlkur sem tældar hafa verið burt að heiman." Meira
1. maí 2003 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Yfirtaka og sala ríkisins á nokkrum prestssetrum og hjáleigum þeirra

"Niðurstaðan mín er því að um eignaupptöku ríkisins hafi verið að ræða án þess að bætur hafi enn fengist í þessu eina máli, að upphæð sem nemur tveimur til þremur milljörðum króna að lágmarki." Meira
1. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 457 orð | 1 mynd

Það á að leggja "róló" niður!

Í 4. TBL. 10. árg. Breiðholtsblaðsins sem dreift er í öll hús í Breiðholtinu er fjallað um gæsluleikvöllinn við Arnarbakka. Fyrirsögn þeirrar greinar er: "Endanleg lokun liggur ekki fyrir. Meira
1. maí 2003 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

Þorum við?

SEINT mun ég nú sennilega kallast mikil stjórnmálamanneskja, en þar sem ég hef mínar skoðanir á málum langar mig að rita hér fáein orð. Þegar þau eru rituð eru rúmlega tvær vikur til kosninga og skoðanakannanir renna fyrir augum okkar daglega. Meira

Minningargreinar

1. maí 2003 | Minningargreinar | 462 orð | 1 mynd

BERGLJÓT GUTTORMSDÓTTIR

Bergljót Guttormsdóttir fæddist á Hallormsstað 5. apríl 1912. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 12. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Neskirkju 22. apríl. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2003 | Minningargreinar | 1065 orð | 1 mynd

DAVÍÐ BRYNJÓLFUR GUÐNASON

Davíð Brynjólfur Guðnason fæddist í Hlíð í Hrunamannahreppi hinn 14. desember 1922. Hann lést í Reykjavík hinn 30. mars síðastliðinn og var útför hans gerð í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2003 | Minningargreinar | 533 orð | 1 mynd

SIGRÚN JOHNSEN LANGELYTH

Sigrún Johnsen Langelyth fæddist í Kaupmannahöfn 8. júlí 1936. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 5. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 13. mars. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2003 | Minningargreinar | 444 orð | 1 mynd

SIGURÐUR HALLGRÍMSSON

Sigurður Hallgrímsson fæddist í Reykjavík 18. mars 1921. Hann lést 10. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 16. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 229 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 170 170 170...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 170 170 170 30 5,100 Blálanga 5 5 5 3 15 Djúpkarfi 47 37 38 33,000 1,265,700 Flök/Steinbítur 200 200 200 2,391 478,208 Gellur 520 520 520 36 18,720 Gullkarfi 65 30 52 11,660 607,512 Hlýri 110 30 97 1,497 144,954 Háfur 5 5 5 196... Meira

Daglegt líf

1. maí 2003 | Neytendur | 181 orð

Fiskur og franskar í ætum umbúðum

BRESKUR skyndibitastaður með fisk og franskar hefur sett á markað ætar matarumbúðir. Tilgangurinn er sá að draga úr sorpi og notkun á polystyrene, sem notað er í slíkar umbúðir. Meira
1. maí 2003 | Neytendur | 454 orð

Lambakjöt og kjúklingabringur með afslætti

ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 7. maí nú kr. áður kr. mælie.verð Snickers kingsize 89 105 955 kr. kg Mars kingsize 89 105 955 kr. kg Góa risahraun 59 80 1.271 kr. kg Apolló lakkríspoki, 110 g 99 120 1.110 kr. kg 11-11 Gildir til 7. maí nú kr. áður kr. mælie. Meira
1. maí 2003 | Neytendur | 672 orð | 1 mynd

Merkingum á vítamíndropum ábótavant

Móðir drengs með slæmt exem hafði ekki hugmynd um að vítamíndropar sem hún gaf barninu innihéldu jarðhnetuolíu, skrifar Helga Kristín Einarsdóttir. Prótein í jarðhnetum er þekktur ofnæmisvaldur og telur sérfræðingur í barnasjúkdómum "ótækt" að merkingum á umbúðum geti verið svo ábótavant. Meira
1. maí 2003 | Neytendur | 186 orð

Saga móður barns með hnetuofnæmi

KRISTÍN Ágústsdóttir kveðst hafa barist við slæmt exem á átta mánaða gömlum syni sínum í hálft ár. "Ég var eiginlega búin að gefast upp, hann var á soja-mjólk og mjög einhæfu fæði lengi til þess að reyna að finna út óþol. Meira

Fastir þættir

1. maí 2003 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli eiga hjónin Daníel...

50 ÁRA afmæli eiga hjónin Daníel Pétursson 3. maí og Oddgerður Oddgeirsdóttir 27. apríl. Þau taka á móti gestum í Hásölum, sal Þjóðkirkjunnar við Strandgötu í Hafnarfirði, laugardaginn 3. maí kl. 19 til... Meira
1. maí 2003 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Halldór J. Guðfinnsson frá Odda í Borgarfirði (eystra) verður áttræður 4. maí nk. Í tilefni af þessum tímamótum bjóða börn hans í kaffi á heimili dóttur hans, Hvoli í Garði, laugardaginn 3. maí kl.... Meira
1. maí 2003 | Dagbók | 41 orð

AÐ SIGRA HEIMINN

Að sigra heiminn er eins og að spila á spil með spekingslegum svip og taka í nefið: (Og allt með glöðu geði er gjarna sett að veði). Og þótt þú tapir, það gerir ekkert til, því það er nefnilega vitlaust... Meira
1. maí 2003 | Í dag | 376 orð | 1 mynd

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur undir stjórn Kára Þormar, organista. Kaffi og með því eftir sönginn. Allir velkomnir. Háteigskirkja. Taizé-messa kl. 20. Eldri borgara starf. Á morgun kl. 13. Meira
1. maí 2003 | Fastir þættir | 252 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Hafnarfjarðar Síðasta spilakvöld fyrir páska var reynt að spila Monrad-barómeter þótt aðeins væru þrettán pör. Að loknum páskum hafði hópurinn enn þynnst, niður í tólf pör. Þetta er ekki nægur fjöldi svo keppnisforminu var breytt í barómeter. Meira
1. maí 2003 | Fastir þættir | 290 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÍSLANDSMÓTIÐ í tvímenningi hefst í dag og stendur fram á sunnudagskvöld. Fyrst er tveggja daga undankeppni, en síðan spila 40 pör til úrslita um helgina. Bæði undankepppnin og úrslitin fara fram í húnæði Bridssambaands Íslands við Síðumúla 37. Meira
1. maí 2003 | Dagbók | 488 orð

(Jóh. 3, 21.)

Í dag er fimmtudagur 1. maí, 121. dagur ársins 2003, Verkalýðsdagurinn, Tveggjapostulamessa. Orð dagsins: En sá sem iðkar sannleikann kemur til ljóssins, svo að augljóst verði, að verk hans eru í Guði gjörð. Meira
1. maí 2003 | Viðhorf | 829 orð

Lært af mistökum fortíðar

[...] ég sem er kominn á fertugsaldurinn á í þessum komandi kosningum að taka mið af einhverju sem gerðist áður en ég fæddist! Meira
1. maí 2003 | Fastir þættir | 120 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. c4 Rc6 3. cxd5 Dxd5 4. e3 e5 5. Rc3 Bb4 6. Bd2 Bxc3 7. bxc3 Rf6 8. c4 Dd6 9. d5 Rb8 10. Bd3 Ra6 11. e4 Rc5 12. De2 c6 13. h3 b5 14. Rf3 Rxd3+ 15. Dxd3 bxc4 16. Dxc4 cxd5 17. exd5 Rxd5 18. O-O O-O 19. Hfd1 Be6 20. Dh4 f6 21. Dg3 Da6 22. Meira
1. maí 2003 | Fastir þættir | 435 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI varð vitni að því á dögunum þegar tveimur strákum var kippt út úr bíósal í Smárabíói vegna of ungs aldurs. Heldur fannst Víkverja klaufalega að þessu staðið af hálfu bíósins. Meira

Íþróttir

1. maí 2003 | Íþróttir | 173 orð

Allardyce segir ekki satt og rétt frá

EGGERT Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, bar í gær til baka þá fullyrðingu Sams Allardyce, knattspyrnustjóra Bolton, að hann hefði samið við KSÍ um að Guðni Bergsson færi ekki í landsleikinn í Finnlandi. Meira
1. maí 2003 | Íþróttir | 565 orð | 1 mynd

Erfitt að vinna tvo leiki í Eyjum

"HAUKA-LIÐIÐ er sterkt og því eru svo sem allir vegir færir en það er ekki auðvelt fyrir það að fara til Eyja og vinna í tvígang eins og það þarf til þess að verja titilinn eins og nú er komið," segir Matthías Matthíasson, fráfarandi þjálfari... Meira
1. maí 2003 | Íþróttir | 470 orð

Finnland - Ísland 3:0 Pohjola-leikvangurinn í...

Finnland - Ísland 3:0 Pohjola-leikvangurinn í Vantaa, vináttulandsleikur, miðvikudagur 30. apríl 2003. Aðstæður: Milt veður og átta stiga hiti, sól þegar á leikinn leið. Völlurinn ekki fullgróinn en sæmilega góður. Mörk Finnlands: Jari Litmanen 55. Meira
1. maí 2003 | Íþróttir | 119 orð

G14 krefst hluta hagnaðar af HM

SAMSTARFSHÓPUR stærstu knattspyrnuliða Evrópu, svokallaður G14-hópur, sem í eru 18 félög, hefur sett fram þá kröfu að fá í sinn hlut fimmtung af hagnaði af heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Þýskalandi árið 2006. Meira
1. maí 2003 | Íþróttir | 138 orð

Gústaf í þriggja leikja leikbann

GÚSTAF Adolf Björnsson, þjálfari Íslandsmeistaraliðs Hauka í handknattleik, var í gær úrskurðaður í þriggja leikja bann þar sem hann fékk að líta rauða spjaldið eftir að leik liðsins gegn ÍBV í úrslitum Íslandsmóts kvenna lauk á þriðjudagskvöld. Meira
1. maí 2003 | Íþróttir | 59 orð

HM í badminton frestað

HEIMSMEISTARAMÓTIÐ í badminton er í uppnámi vegna bráðalungnabólgufaraldursins, HABL, sem herjar aðallega í Asíu. Flestir af keppendum eru frá Asíu og hafa skipuleggjendur mótsins, sem fram fer í Birmingham ákveðið að fresta mótinu. Meira
1. maí 2003 | Íþróttir | 198 orð

Hyypiä átti ekki von á svona auðveldum sigri

SAMI Hyypiä, fyrirliði Liverpool og lykilmaður finnsku varnarinnar, sagði við Morgunblaðið eftir leikinn í Vantaa í gær að hann hefði alls ekki átt von á svona auðveldum sigri. Meira
1. maí 2003 | Íþróttir | 68 orð

í dag

HANDKNATTLEIKUR Úrslitakeppni kvenna, Essodeild, þriðji leikur í úrslitum: Vestmannaeyjar: ÍBV - Haukar 19.15 *Staðan er 2:0 fyrir ÍBV, sem verður Íslandsmeistari með sigri. Meira
1. maí 2003 | Íþróttir | 937 orð | 2 myndir

Ísland vantaði viljann í Vantaa

VANTAA - nágrannabær finnsku höfuðborgarinnar Helsinki, stóð undir nafni á íslensku í gær. Þar vantaði flest það í íslenska liðið sem til þarf til að skila hagstæðum úrslitum í höfn. Meira
1. maí 2003 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

* JUSSI Jääskaläinen , markvörður Finna...

* JUSSI Jääskaläinen , markvörður Finna og félagi Guðna Bergssonar hjá Bolton , stóð í finnska markinu í fyrri hálfleik og þurfti aldrei að verja skot. Meira
1. maí 2003 | Íþróttir | 223 orð

Leikmaður Lyn gagnrýnir Teit

TEITUR Þórðarson þjálfari norska liðsins Lyn hefur beðið Jonny Hanssen leikmann liðsins um að hugsa sig tvisvar um áður en hann tjáir sig við fjölmiðla um innra starf félagsins. Meira
1. maí 2003 | Íþróttir | 362 orð | 1 mynd

* MARCEL Desailly, fyrirliði Frakklands, setti...

* MARCEL Desailly, fyrirliði Frakklands, setti landsleikjamet í gær er hann lék sinn 104 landsleik er Frakkland lék gegn Egyptalandi. Hann jafnaði met Didier Deschamps á dögunum. Meira
1. maí 2003 | Íþróttir | 68 orð

Matthías hættur með Stjörnuna

MATTHÍAS Matthíasson hefur hætt þjálfun kvennaliðs Stjörnunnar. Enn er óvíst hver tekur við starfi hans. Matthías tók við Stjörnuliðinu í fyrrasumar af Siggeiri Magnússyni. Meira
1. maí 2003 | Íþróttir | 160 orð

"Átti að fá víti, en ekki víti á mig"

EIÐUR Smári Guðjohnsen kom við sögu í tveimur umdeildustu atvikum leiksins í Vantaa í gær. Á 53. mínútu slapp hann inn í vítateig Finna en féll eftir návígi við varnarmann, og á 55. Meira
1. maí 2003 | Íþróttir | 703 orð

"Lýsi eftir leiðtoga í hópnum"

"ÉG er gífurlega vonsvikinn yfir þessari niðurstöðu, það er mikill skellur að tapa þessum leik 3:0. Liðið spilaði vel í 55 mínútur en strákarnir þurfa sjálfir að útskýra hvers vegna þeir misstu móðinn gjörsamlega við það að fá á sig mark. Meira
1. maí 2003 | Íþróttir | 319 orð | 1 mynd

"Það greip um sig vonleysi"

VIÐ áttum tvær bestu sóknir okkar á næstu mínútum áður en Finnarnir skoruðu sitt fyrsta mark. Þar hefðum við getað fengið vítaspyrnu, fengum í staðinn á okkur vítaspyrnu sem var nokkuð vafasöm og vorum síðan allt í einu 2:0 undir. Þá greip um sig vonleysi í liðinu og við áttum ekki möguleika eftir það," sagði Rúnar Kristinsson, landsliðsfyrirliði, eftir ósigurinn í Vantaa í gær. Meira
1. maí 2003 | Íþróttir | 184 orð

Seinni hálfleikur var hrein hörmung

"FYRRI hálfleikurinn var þokkalegur hjá okkur þó við værum ekki að skapa okkur mikið upp við þeirra mark, en sá síðari var hrein hörmung. Meira
1. maí 2003 | Íþróttir | 345 orð

Skotar lágu á Hampden

MÓTHERJUM Íslendinga í undankeppni EM gekk ekki sem skyldi í vináttuleikjum sínum í gær frekar en Íslendingum. Þjóðverjar mörðu sigur á móti Serbíu og Svartfjallalandi, 1:0, en Litháar og Skotar urðu að láta í minni pokann á heimavelli fyrir andstæðingum sínum. Meira
1. maí 2003 | Íþróttir | 408 orð | 1 mynd

* ÞÓRÐUR Guðjónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu,...

* ÞÓRÐUR Guðjónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, var ekki í leikmannahópnum gegn Finnum í gær. Þórður er meiddur á fæti, með laskaðan tálið, og gat ekkert æft með íslenska liðinu í Helsinki. Meira

Viðskiptablað

1. maí 2003 | Viðskiptablað | 237 orð | 1 mynd

1,5 milljónir tonna bræddar í fyrra

ÍSLENSKU fiskimjölsverksmiðjurnar tóku á móti alls um 1.570 þúsund tonnum af uppsjávarfiski á árinu 2002. Þetta kom fram á vorráðstefnu Félags íslenskra fiskimjölsframleiðenda sem lauk í gær. Verksmiðjurnar tóku samtals á móti um 1. Meira
1. maí 2003 | Viðskiptablað | 191 orð | 1 mynd

Aukin bjartsýni neytenda

AUKINNAR bjartsýni gætir nú meðal neytenda um efnahags- og atvinnuástandið samkvæmt aprílgildi væntingavísitölu Gallup. Vísitalan hækkaði um tíu stig frá síðasta mánuði og er nú 125,8 stig. Meira
1. maí 2003 | Viðskiptablað | 233 orð

Bankar á Wall Street greiða 100 milljarða í skaðabætur

TÍU af stærstu fjárfestingarbönkunum á Wall-Street í New York náðu samkomulagi við verðbréfaeftirlitið í Bandaríkjunum síðastliðinn mánudag, sem vonir standa til að komi í veg fyrir að eitt mesta hneykslismál í bankastarfsemi þar í landi verði að... Meira
1. maí 2003 | Viðskiptablað | 247 orð

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
1. maí 2003 | Viðskiptablað | 210 orð | 1 mynd

Blend of America í Smáralind

NÝ VERSLUN Blend of America verður opnuð á neðri hæð í Smáralind á laugardaginn. Blend of America er eitt fjölmargra vörumerkja danska fyrirtækisins Brandtex, sem er einn stærsti fataframleiðandi í Norður-Evrópu. Hilmar Binder hjá Blend of America ehf. Meira
1. maí 2003 | Viðskiptablað | 748 orð

Eina leiðin var að skipta KEA upp

DRIFKRAFTURINN að stofnun Kaldbaks var sú sýn forystufólks KEA að það væri nauðsynlegt að aðgreina eignir samvinnufélagsins og gera þær virkari í íslensku atvinnulífi, að því er fram kom í máli Jóhannesar Geirs Sigurgeirssonar, fráfarandi... Meira
1. maí 2003 | Viðskiptablað | 14 orð

Erlend skip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
1. maí 2003 | Viðskiptablað | 31 orð

Frystiskip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
1. maí 2003 | Viðskiptablað | 491 orð | 1 mynd

Heitir þetta ekki tvískinnungur?

ÞAÐ hefur vakið athygli undanfarna daga að Íslendingar skuli eiga aðild að ólöglegum veiðum á úthafskarfa á Reykjaneshrygg. Meira
1. maí 2003 | Viðskiptablað | 352 orð | 1 mynd

Línan fer hring eftir hring

"ÉG fékk hugmyndina þegar ég var á handfærum með bróður mínum í Eyjafirði, þá var ég rétt um fermingaraldur. Meira
1. maí 2003 | Viðskiptablað | 189 orð

Meiri afli en minni verðmæti

FISKAFLI Breta í janúarmánuði síðastliðnum varð einu prósenti meiri en í sama mánuði árið áður. Verðmæti aflans reyndust hins vera 5% minni. Alls varð aflinn í janúar 45.000 tonn að verðmæti upp úr sjó 3,9 milljarðar króna. Meira
1. maí 2003 | Viðskiptablað | 448 orð

Mokveiði á Hryggnum

ÚTHAFSKARFAVERTÍÐIN á Reykjaneshrygg hefur farið vel af stað þetta árið. Kraftur færðist í veiðina á stærsta straumi fyrir páska líkt og flestir höfðu vonast til. Meira
1. maí 2003 | Viðskiptablað | 166 orð | 1 mynd

Nýtt fyrirtæki í skipahönnun og ráðgjöf

NAVIS ehf. er nýstofnað fyrirtæki til að annast skipahönnun, ráðgjöf og eftirlit. Þrír af stofnendum eru skipatæknifræðingar og fyrrum starfsmenn Skipatækni ehf. sem lýst var gjaldþrota fyrr á þessu ári. Meira
1. maí 2003 | Viðskiptablað | 911 orð

Ráð eða óráð

Fyrir nokkrum árum var Mary Meeker, fjárfestingarráðgjafi hjá Morgan Stanley, tíður gestur í fjölmiðlum, enda var mikil eftirspurn eftir sérþekkingu hennar um fyrirtæki tengd veraldarvefnum. Meira
1. maí 2003 | Viðskiptablað | 960 orð | 1 mynd

Reksturinn á fjórum meginstoðum

SAMHERJI hf. er í hópi umsvifamestu sjávarútvegsfyrirtækja landsins. Rekstur Samherja byggist á fjórum meginstoðum, sjófrystingu, landvinnslu á bolfiski, rækjuvinnslu og vinnslu uppsjávarafurða. Undanfarin ár hefur aukin áhersla verið lögð á fiskeldi. Meira
1. maí 2003 | Viðskiptablað | 39 orð

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
1. maí 2003 | Viðskiptablað | 408 orð | 2 myndir

Sameiningu flýtt

UNDIRBÚNINGSVINNA vegna fyrirhugaðs samruna Búnaðarbanka Íslands hf. og Kaupþings banka hf. hefur gengið hraðar en ráð var fyrir gert og hefur verið ákveðið að flýta fyrsta starfsdegi sameinaðs banka til 27. maí nk. Meira
1. maí 2003 | Viðskiptablað | 260 orð

Samræmdir þjónustuskilmálar Sambands íslenskra kaupskipaútgerða

Samband íslenskra kaupskipaútgerða (SÍK) hefur samið og tekið í notkun samræmda þjónustuskilmála, sem gilda skulu um alla þjónustu aðildarfélaga sambandsins, aðra en sjóflutninga. Meira
1. maí 2003 | Viðskiptablað | 72 orð

SAS vill flytja störf frá Noregi til Danmerkur

SKANDINAVÍSKA flugfélagið SAS vill auka umsvif sín á Kastrup flugvelli í Danmörku á kostnað starfseminnar á Gardermoen flugvelli fyrir utan Ósló í Noregi. Til stendur að flytja 300 störf frá Noregi til Danmerkur. Alls starfa 1. Meira
1. maí 2003 | Viðskiptablað | 211 orð | 1 mynd

Síminn og tonlist.is í samstarf

SÍMINN og MúsíkNet undirrituðu með sér samstarfssamning í gær. Í samningnum er kveðið á um samstarf fyrirtækjanna vegna rekstrar vefsvæðisins tonlist.is. Samstarfið er bæði á vettvangi tækninnar sem að baki liggur og á markaðslegum forsendum. Meira
1. maí 2003 | Viðskiptablað | 4 orð

Skelfiskbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
1. maí 2003 | Viðskiptablað | 71 orð | 1 mynd

Smáhvelin vernduð

ELIOT Morley , sjávarútvegsráðherra Breta, hefur kynnt nýja áætlun til að vernda höfrunga og önnur smáhveli frá því að drepast í veiðarfærum. Helztu leiðir sem fara á eru að skylda sjómenn til að hafa hvalafælur á veiðarfærunum sínum. Meira
1. maí 2003 | Viðskiptablað | 98 orð | 1 mynd

Stærsta sambankalán frá upphafi

BÚNAÐARBANKINN hefur undirritað lánssamning við 21 erlendan banka að fjárhæð 250 milljónir evra , sem jafngildir um 21 milljarði íslenskra króna. Lánið er stærsta sambankalán sem íslenskur banki hefur tekið á erlendum bankamarkaði. Meira
1. maí 2003 | Viðskiptablað | 196 orð

Sæljónaskilja skilar góðum árangri

HÆSTIRÉTTUR á Nýja-Sjálandi hefur dæmt bann við skelfiskveiðum ólöglegt, en bannið var byggt á því að of mörg sæljón dræpust við veiðarnar. Meira
1. maí 2003 | Viðskiptablað | 572 orð | 1 mynd

Tímamót í aðstoð við útflutning

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra og Páll Sigurjónsson, fráfarandi stjórnarformaður Útflutningsráðs Íslands, undirrituðu rammasamning um samstarf Viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins (VUR) og Útflutningsráðs á ársfundi ráðsins í gær. Meira
1. maí 2003 | Viðskiptablað | 56 orð

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
1. maí 2003 | Viðskiptablað | 148 orð

Umskipti hjá Atorku

HAGNAÐUR af rekstri Fjárfestingarfélagsins Atorku hf. fyrstu þrjá mánuði ársins nam 37,2 milljónum króna. Þetta eru umskipti frá síðasta ári en tap félagsins á tímablinu 1. maí til 31. desember 2002 nam 137,6 milljónum króna. Hlutafé félagsins var 1. Meira
1. maí 2003 | Viðskiptablað | 833 orð | 1 mynd

Vantar skýrari reglur um sérsamninga stjórnenda

NÝJAR reglur Kauphallar Íslands um upplýsingagjöf um launakjör stjórnenda munu leiða til meira aðhalds í samningum stjórnar og stjórnenda. Talsvert verk er enn óunnið í að móta nánari reglur og nauðsynlegt að Kauphöllin móti enn nánari reglur. Meira
1. maí 2003 | Viðskiptablað | 3124 orð | 1 mynd

Veður uppi í menntakerfinu

Afritun og fölsun hugverka og listaverka hefur löngum verið vandamál sem listamenn og framleiðendur hafa þurft að glíma við. Þóroddur Bjarnason segir að kvikmyndaframleiðendur standi frammi fyrir vaxandi vanda vegna ólöglegrar afritunar og dreifingar á kvikmyndum. Meira
1. maí 2003 | Viðskiptablað | 200 orð | 1 mynd

Vöruskiptin óhagstæð í marsmánuði

Í marsmánuði voru fluttar út vörur fyrir 16,7 milljarða króna og inn fyrir 17,3 milljarða króna fob. Vöruskiptin í mars voru því óhagstæð um 600 milljónir króna en í mars í fyrra voru þau óhagstæð um 2,4 milljarða á sama gengi. Meira
1. maí 2003 | Viðskiptablað | 423 orð | 2 myndir

Þarf að taka á tvískiptingu vinnumarkaðarins

MINNI reglubyrði og einfaldara eftirlit, tvískipting vinnumarkaðarins, lægra matvöruverð, hagræðing og sparnaður í heilbrigðiskerfinu og fækkun námsára á grunn- og framhaldsskólastigi eru áhersluatriðin í nýrri skýrslu Samtaka atvinnulífsins (SA) sem Ari... Meira
1. maí 2003 | Viðskiptablað | 175 orð | 1 mynd

Þýskir sjónvarpsmenn gera þátt um Ísland

ÞÝSKA sjónvarpsstöðin ZDF , sem er ein af stærri stöðvum Þýskalands og nær til alls landsins, er um þessar mundir að gera sjónvarpsþátt um Ísland og standa tökur yfir hér á landi. Meira
1. maí 2003 | Viðskiptablað | 342 orð | 1 mynd

Ör vöxtur hjá Eimskipi í Belgíu

MJÖG ör vöxtur hefur verið í starfsemi Eimskips í Belgíu, en félagið stofnaði eigin starfsstöð þar í september árið 1999, með fimm starfsmönnum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.