Greinar föstudaginn 9. maí 2003

Forsíða

9. maí 2003 | Forsíða | 54 orð | 1 mynd

Á leið heim úr skólanum

ÞESSIR krakkar áttu í fjörugum samræðum þegar ljósmyndari Morgunblaðsins rakst á þá þar sem þeir voru á leið heim úr skólanum í rigningunni í gær. Meira
9. maí 2003 | Forsíða | 236 orð | 1 mynd

Hugleiða lokun landamæranna að Kína

STJÓRNVÖLD í Rússlandi hafa ákveðið að grípa til neyðarráðstafana vegna hættunnar á faraldri af völdum bráðalungnabólgunnar (HABL) en í gær fékkst staðfest að 25 ára gamall Rússi væri haldinn veikinni. Meira
9. maí 2003 | Forsíða | 162 orð | 1 mynd

Írakar rétti yfir Saddam

BANDARÍKJAMENN vilja að Írakar sjái sjálfir um að sækja Saddam Hussein til saka, finnist hann yfirhöfuð á lífi. Sennilegt er að settur verði á laggirnar sérstakur dómstóll til að fjalla um mál Saddams og helstu ráðgjafa hans. Meira
9. maí 2003 | Forsíða | 250 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkur 36,1% - Samfylkingin með 28,5%

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN fengi 36,1% atkvæða og 23 þingmenn kjörna en Samfylkingin 28,5% og 18 þingmenn ef kosið yrði nú, samkvæmt skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Morgunblaðið. Meira
9. maí 2003 | Forsíða | 118 orð

Veruleg hækkun á evrunni

EVRAN, sameiginlegur gjaldmiðill tólf ríkja Evrópusambandsins, styrktist mjög í gær á kostnað breska pundsins og Bandaríkjadals. Jafngildir ein evra nú 71,87 breskum pensum og 1,15 Bandaríkjadal. Meira

Fréttir

9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 265 orð

Aðalfundur Vináttufélags Íslendinga og Pólverja verður...

Aðalfundur Vináttufélags Íslendinga og Pólverja verður haldinn í húsakynnum Norræna félagsins, Óðinsgötu 7, á morgun, laugardaginn 10. maí, kl. 16. Venjuleg aðalfundarstörf. Einnig verður gerð grein fyrir fyrirhuguðum ferðum til Póllands í sumar. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 159 orð

Agaleysið endurspeglast í skólastofunni

MARGIR kennarar eru uggandi um að agi sé á undanhaldi í skólastofunni. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 294 orð

Atlaga bræðranna talin löng og hrottafengin

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær bræðurna Kristján Markús og Stefán Loga Sívarssyni í fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás á Skeljagranda hinn 2. ágúst í fyrra. Sá fyrrnefndi hlaut þriggja og hálfs árs fangelsi og bróðir hans tveggja ára fangelsi. Meira
9. maí 2003 | Suðurnes | 345 orð | 1 mynd

Á fimmta hundrað manns kom á íbúafundi

Á FIMMTA hundrað manns kom á fimm íbúafundi sem Árni Sigfússon bæjarstjóri hefur haldið að undanförnu. Síðasti fundurinn var í Heiðaskóla í fyrrakvöld, með íbúum Keflavíkur, norðan Aðalgötu. Meira
9. maí 2003 | Erlendar fréttir | 212 orð

Bandaríkin hlíta úrskurði

BANDARÍSK stjórnvöld sögðust í gær ætla að hlíta úrskurði Heimsviðskiptastofnunarinnar (WTO) um ólögmæti skattaívilnana sem bandarísk útflutningsfyrirtæki njóta. Meira
9. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 217 orð

Bóhem vill hafa opið til kl. 5.30 alla daga

BORGARYFIRVÖLD hafa hafnað umsókn nektardansstaðarins Bóhems við Grensásveg um rýmri opnunartíma á virkum dögum. Óskaði framkvæmdastjóri staðarins eftir því að hann fengi heimild til að hafa opið til kl. 5. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 143 orð

Breytingar á SMS-fréttaþjónustu mbl.is

MBL.IS hefur í samvinnu við símafyrirtækin Símann og Og Vodafone boðið upp á fréttir og upplýsingar í SMS-formi. Notendur hafa ýmist getað fengið sendar fréttir í GSM-síma eða sótt með valmyndum sem símafyrirtækin leggja til í GSM-símum. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 151 orð

Búist við 50 milljóna potti í lottói

Á LAUGARDAG verður vinningspotturinn í Lottóinu sexfaldur og búast forráðamenn Íslenskrar getspár við að hann nái allt að 50 milljónum króna. Potturinn hefur aldrei áður verið svo margfaldur á kosningadag. Meira
9. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 145 orð | 1 mynd

Egg tekin úr hreiðrum

TÖLUVERT hefur borið á eggjatöku úr hreiðrum fugla á Seltjarnarnesi í vor. Hafa bæjaryfirvöld brugðist við með því að setja upp skilti á viðkvæmustu fuglasvæðunum á Nesinu þar sem fram kemur að óheimilt sé að fjarlægja egg úr hreiðrunum. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 138 orð

Evrópumeistarinn í blómaskreytingum á leið til landsins

DAGANA 18. til 25. maí verður Gitte Hüttel Rasmussen, nýkrýndur Evrópumeistari í blómaskreytingum 2003, stödd hér á landi á vegum Garðyrkjuskólans. Meira
9. maí 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 581 orð | 1 mynd

Eyðum fjarlægðum eftir nýjum leiðum

"Það verður ekki betur séð en að framtíðarsýn Framsóknarflokks, Samfylkingar og Vinstri grænna fyrir Akureyri sé öll í þoku og mistri." Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 196 orð

Faraldur vekur ugg

"Á ÉG að þora að fara til Spánar? Er óhætt að fara til Noregs? Á ég að þora að fljúga um þessa flughöfn eða hina? Er óhætt að kaupa kínverskar vörur? Meira
9. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 37 orð

Ferðafélag Akureyrar verður með fuglaskoðunarferð á...

Ferðafélag Akureyrar verður með fuglaskoðunarferð á morgun, laugardaginn 10. maí, kl. 11. Jón Magnússon verður leiðsögumaður. Farið verður á valda staði og æskilegt að fólk komi á eigin bílum með sjónauka, fuglabækur þeir sem eiga og vel... Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 740 orð | 1 mynd

Félagsstarf í stöðugri þróun

Þórhildur Gísladóttir er fædd á Eyrarbakka 18. mars 1943. Þórhildur nam hárgreiðslu og byrjaði að vinna í félagsstarfinu í því fagi, en hefur unnið sem leiðbeinandi í handavinnu frá 1989, Hún hefur sótt fjölmörg námskeið í faginu. Þórhildur er gift Einari Kjartanssyni og eiga þau fjögur börn. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 172 orð

Fjallar um áhrif stækkunar ESB á smærri ríki

RÁÐHERRA Evrópumála í slóvensku ríkisstjórninni, dr. Janez Potocnik, verður gestafyrirlesari í Háskóla Íslands 12. maí í tilefni Evrópudagsins. Dr. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Fjölbreytt starf Kvenréttindafélagsins

AÐALFUNDUR Kvenréttindafélags Íslands árið 2003 var haldinn nýlega. Formaður félagsins, Þorbjörg Inga Jónsdóttir, flutti skýrslu stjórnar, en starfsemi félagsins hefur verið fjölþætt að vanda, segir í fréttatilkynningu. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 407 orð

Flokkarnir reyna að höfða til nýbúa

FLOKKARNIR sem bjóða fram á landsvísu fyrir þingkosningarnar á laugardaginn höfða með misjöfnum hætti til innflytjenda og nýbúa sem hafa kosningarétt og hafa ekki íslensku að móðurmáli. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 224 orð

Foreldrar barna í einkareknum leikskólum ætla...

Foreldrar barna í einkareknum leikskólum ætla að fjölmenna fyrir utan fundarstað leikskólaráðs Reykjavíkur að Tryggvagötu 17 í sama húsi og Listasafn Reykjavíkur en við inngang austanmegin (gegnt Gauki á Stöng) í dag, föstudaginn 9. maí, kl. 11. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 307 orð

Fólk hræðist ekki ferðalög til Evrópu

NOKKUÐ hefur borið á því að fólk sem fyrirhugað hefur ferðir til Asíu hafi afbókað vegna lungnabólgufaraldursins, HABL. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 82 orð | 2 myndir

Frambjóðendur á þönum

FULLTRÚAR stjórnmálaflokkanna gera víðreist þessa dagana til þess að kynna málefni og ræða við fólkið í landinu. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 829 orð | 2 myndir

Framsókn nær kjörfylgi og stjórnin heldur velli

FRAMSÓKNARFLOKKURINN bætir mestu fylgi við sig og hefur náð kjörfylgi sínu, 18,5%, frá síðustu þingkosningum, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Morgunblaðið á fylgi stjórnmálaflokkanna sem gerð var dagana 5. til 7. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 172 orð

Fréttatilkynning frá Evrópusamtökunum

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Evrópusamtökunum: "Evrópusamtökin lýsa yfir undrun sinni á sjónvarpsauglýsingu Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) varðandi afleiðingar hugsanlegrar aðildar Íslands að Evrópusambandinu... Meira
9. maí 2003 | Erlendar fréttir | 200 orð

Fullviss um að gereyðingarvopn finnist

RICHARD Armitage, aðstoðarvarnarmálaráðherra Bandaríkjanna, kvaðst í gær vera fullviss um að gereyðingarvopn myndu finnast í Írak og skírskotaði m.a. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Fylgi Framsóknar eykst

FRAMSÓKNARFLOKKURINN bætir mestu fylgi við sig samkvæmt nýrri raðkönnun Gallups fyrir Ríkisútvarpið, sem greint var frá í gær. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 144 orð

Fyrirtæki ráða vel við fyrningarleið

TRYGGVI Agnarsson, lögmaður og frambjóðandi Nýs afls við komandi Alþingiskosningar, segir í greinargerð sem hann sendi Morgunblaðinu að Vinnslustöðin hf. og Þorbjörn Fiskanes hf. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 248 orð

Fyrning aflaheimilda getur skert lífeyrisgreiðslur

"LÍFEYRISSJÓÐUR Vestmannaeyja gæti þurft að skerða lífeyrisgreiðslur sínar komi til fyrningar aflaheimilda, jafnvel þó að þær verði ekki keyptar til baka fyrir meira en 10 til 20 krónur. Meira
9. maí 2003 | Landsbyggðin | 177 orð | 1 mynd

Fækkar merði, fjölgar skolla

NÚ á síðustu 3 til 4 árum hefur orðið fækkun á veiddum mink í Mývatnssveit og dölum Þingeyjarsýslu. Þessi þróun sýnist hafa byrjað fyrir aldamót og er enn í átt til fækkunar. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 448 orð | 2 myndir

Færri konur styðja Samfylkinguna

SAMKVÆMT þremur síðustu skoðanakönnunum Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið hefur konum fækkað verulega meðal kjósenda Samfylkingarinnar á meðan þeim hefur fjölgað í hópi stuðningsmanna Sjálfstæðisflokksins. Meira
9. maí 2003 | Landsbyggðin | 277 orð | 1 mynd

Gengur vel í söngnámi í Lübeck

ELÍSA Vilbergsdóttir er ung söngkona sem nemur söng í Lübeck í Þýskalandi. Hún er fædd og uppalin í Stykkishólmi. Um þessar mundir er hún heima í leyfi og sagði fréttaritara aðeins af högum sínum. Hún lauk 8. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 272 orð

Getspá fagnar jákvæðum svörum

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá eignaraðilum Íslenskrar getspár sem er undirrituð af Sigríði Jónsdóttur, varaforseta Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, Garðari Sverrissyni, formanni Öryrkjabandalags Íslands, og Birni B. Meira
9. maí 2003 | Erlendar fréttir | 104 orð

Hafna boði Pakistana

ATAL Bihari Vajpayee, forsætisráðherra Indlands, sagði í gær að Indverjar hefðu ákveðið að hafna boði Pakistans um gagnkvæma kjarnorkuafvopnun. Meira
9. maí 2003 | Erlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Hamas-liði felldur

HERSKÁR meðlimur í Hamas-samtökum múslíma féll í gær er Ísraelar skutu þremur flugskeytum á bíl hans í Gazaborg, að því er palestínskir öryggisfulltrúar greindu frá. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Hákon með 500 t í Síldarsmugunni

HÁKON EA var, fyrstur íslenskra skipa, kominn með 500 tonn af síld í gær þegar Morgunblaðið náði sambandi við skipið í Síldarsmugunni svokölluðu. Veiðarnar í ár hefjast því í fyrra lagi. Meira
9. maí 2003 | Erlendar fréttir | 290 orð

Heilbrigðistillögur Blairs samþykktar

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, vann mikilvægan sigur á þingi á miðvikudagskvöld er tillaga stjórnarinnar um að að koma á fót svonefndum "sjóða-sjúkrahúsum" var samþykkt. Meira
9. maí 2003 | Landsbyggðin | 65 orð | 1 mynd

Héldu tónleika í Seyðisfjarðarkirkju

FRIÐBJÖRN Óskar, Auður Ösp, Linda Björk og Elmar Bragi nemendur við Tónlistarskóla Seyðisfjarðar héldu tónleika í Seyðisfjarðarkirkju 9. apríl sl. til styrktar ferðasjóði 9. bekkjar Seyðisfjarðarskóla. Meira
9. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 282 orð

Húsið mun gjörbreyta aðstöðu til rannsókna og nýsköpunar

FJÖGUR tilboð bárust í endurteknu útboði á byggingu og hönnun rannsóknarhúss við Háskólann á Akureyri. Tvö tilboð bárust í fyrra útboðinu á síðasta ári en eins og fram hefur komið var þeim báðum hafnað af menntamálaráðherra. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 296 orð

Hægt að kjósa utan kjörfundar á kjördag

UM sex þúsund manns höfðu kosið utan kjörfundar hjá embætti sýslumannsins í Reykjavík í gær. Kosið er á skrifstofu sýslumanns í Skógarhlíð 6 og verður hægt að kjósa utan kjörfundar þar á kjördag frá kl. 10 til 18 síðdegis. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Höfum náð góðum árangri núna og í fyrra

DAVÍÐ Gunnarsson, formaður Stúdentaráðs HÍ, segir að meðal veigamestu breytinganna í nýjum úthlutunarreglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir næsta skólaár sé sá árangur sem náðst hefur að grunnframfærslan hækki um 2.000 kr. eða í 77.500 kr. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 1067 orð

Í fyrsta sinn kosið eftir nýju kerfi

Í kosningunum nú er í fyrsta skipti kosið eftir nýjum kosningalögum, í sex kjördæmum í stað átta áður. Hér eru þau sjónarmið, sem liggja að baki nýja kosningakerfinu, rakin og útfærsla þess skýrð. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 292 orð

Íslandsbanki opnar útibú í Lúxemborg

ÍSLANDSBANKI mun opna útibú í Lúxemborg á næstu vikum en samkvæmt fréttatilkynningu frá bankanum hefur Íslandsbanki stefnt að opnun útibús í Lúxemborg um nokkurt skeið. Meira
9. maí 2003 | Miðopna | 673 orð | 1 mynd

Jafnrétti er réttlæti

"Í raun er sú breyting sem nú hefur orðið með því að feður eiga kost á fæðingarorlofi til jafns við mæður bylting í jafnréttismálum á Íslandi." Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Júrí A. Reshetov

JÚRÍ A. Reshetov, fyrrum sendiherra Rússlands á Íslandi og formaður Íslandsvinafélagsins í Moskvu, er látinn 67 ára að aldri. Hann var á ferðalagi í Barcelona á Spáni þegar hann lést af völdum hjartaáfalls í fyrradag. Meira
9. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 128 orð

Kaffihúsasýning Samlagsins listhúss verður opnuð á...

Kaffihúsasýning Samlagsins listhúss verður opnuð á morgun, laugardaginn 10. maí en þar sýna 12 félagar í Samlaginu verk sín. Hún er þáttur í röð sýninga sem verða í kaffihúsum víða um landið í sumar. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Kerfið "manngerðar náttúruhamfarir"

FJÖLMENNI var á kosningafundi á Selfossi þar sem fulltrúar framboðanna í Suðurkjördæmi leiddu saman hesta sína og svöruðu spurningum. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Kosningasjónvarpið til 400 milljóna manna

GERVIHNATTAFYRIRTÆKIÐ SES ASTRA hefur boðið Ríkissjónvarpinu og Stöð 2 tvo gervihnetti til að sjónvarpa kosningasjónvarpi beggja stöðvanna þeim að kostnaðarlausu. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 41 orð

Kosningaútvarp á stuttbylgju

Á KOSNINGANÓTTINA verður kosningaútvarpið á Rás 1 sent út á stuttbylgju til sjómanna á hafi úti og Íslendinga sem búa erlendis. Hér á eftir fer yfirlit um stuttbylgjusendingarnar. Kosningaútvarp 10.-11. maí kl. 21-5. Til Evrópu: 12115 kHz, 13865 kHz. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 113 orð

Kynna sér fiskveiðistjórnun

SENDINEFND frá fulltrúadeild bandaríska þingsins er væntanleg hingað til lands síðar í sumar til að kynna sér auðlindastjórnun, sérstaklega fiskveiðistjórnun. Ármann Kr. Meira
9. maí 2003 | Erlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Leggur til að viðskiptabanni á Írak verði aflétt

STJÓRN George W. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 57 orð

Leiðrétt

Salzach rennur í gegnum Salzburg Í frétt af verkfalli í Austurríki, sem birtist í Morgunblaðinu á miðvikudag, er sagt að Inn-fljót renni í gegnum Salzburg. Þetta er ekki rétt. Það er Salzach sem rennur um Salzburg, og sameinast Inn-fljóti nokkru norðar. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Leikarar mótmæla aðgerðarleysi

UM 60 listamenn mótmæltu í gær fyrir utan Ráðhús Reykjavíkur aðgerðarleysi borgaryfirvalda vegna fjárhagserfiðleika Borgarleikhússins en 38 starfsmönnum þess hefur nýlega verið sagt upp. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Lokið við að taka stafninn

FRAMKVÆMDIR við Fáskrúðsfjarðargöng eru hafnar eins og sést á þessari mynd sem tekin var í Reyðarfirði. Búið er að sprengja fyrir stafni ganganna og ráðgert að byrja að bora fyrir þeim á allra næstu dögum. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 59 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að ákeyrslu á kyrrstæðan fólksbíl 5. maí sl. milli kl. 14 og 14.30 við Laugaveg 114. Ekið var á hægri hliðina á rauðum Opel Vectra en tjónvaldur yfirgaf vettvang án þess að tilkynna tjónið. Meira
9. maí 2003 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Mannskætt slys í Ungverjalandi

AÐ minnsta kosti 34 fórust þegar fólksflutningabíll varð fyrir lest á ferðamannastað í Ungverjalandi í gær. Rifnaði bíllinn í tvennt er lestin skall á honum og eldur kviknaði í honum, að því er björgunarmenn greindu frá. Í bílnum voru þýskir ferðamenn. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Meðal kjósenda á kappleik

Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins og oddvitinn í Reykjavíkurkjördæmi norður, brá sér ásamt Birni Inga Hrafnssyni, sem er í 2. sæti fyrir flokkinn í Reykjavík suður, á kappleik í íþróttahúsinu í Austurbergi í gærkvöldi. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Mikið í húfi

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra gerði minnkun fylgis Sjálfstæðisflokksins í könnunum Gallup að umræðuefni á hverfisfundi flokksins í Rimaskóla í gærkvöldi. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 99 orð

Moli fundinn

KÖTTURINN Moli, sem hvarf eftir að hafa lent í bílslysi á Holtavörðuheiði 4. apríl, kom í leitirnar í gærkvöldi. Moli, sem er fatlaður á öðrum framfæti, á mikla hrakfallasögu að baki. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 500 orð | 3 myndir

Neikvæð áhrif á greiðslugetu útgerða og lánveitendur

HALLDÓR J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbanka Íslands, segir að það sé bankakerfinu og fjármálalífinu algjör nauðsyn að stöðugleiki sé í því lagaumhverfi sem starfsemi þess byggist á. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 847 orð

Niðurskurður bitnar á allri starfsemi

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá stjórn Leikfélags Reykjavíkur ses. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Ný jarðgerðarvél á Sólheimum

NÝLEGA gangsetti fyrrverandi umhverfisráðherra, Guðmundur Bjarnason, nýja jarðgerðarvél á Sólheimum. Vélin er af gerðinni Aletrumman en hún var hönnuð og framleidd af fyrirtækinu Japan Vest AB í Svíþjóð. Meira
9. maí 2003 | Suðurnes | 358 orð | 1 mynd

Nýtt landslag útbúið við bæjardyrnar

"VIÐ viljum skapa umhverfi sem gefur til kynna hvers menn megi vænta í bænum sjálfum. Þetta er áhugaverður og fallegur bær," segir Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, um nýjar hugmyndir um lagfæringar á aðkomunni í bæinn. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 46 orð

Orðsending frá Knattspyrnufélaginu Víkingi

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Víkings: Í tilefni af undanförnum skrifum Halls Hallssonar, fyrrverandi formanns Knattspyrnufélagsins Víkings, í Morgunblaðinu þykir ástæða til að taka fram að skoðanir sem þar... Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 219 orð

Óeðlileg afskipti í kosningabaráttunni

ÓEÐLILEGT er að stórir handhafar kvóta, líkt og Útgerðarfélag Akureyrar og Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum, skuli blanda sér inn í pólitíska umræðu eins og gerst hefur að undanförnu. Meira
9. maí 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 363 orð | 1 mynd

"Ef þeir klúðra jafn miklu"

"1994-1995 greiddi Unnur 19.419 krónur á mánuði í húsaleigu en átta árum síðar, í mars 2003, greiddi hún tæpar 48 þúsund krónur til Félagsbústaða vegna sömu íbúðar." Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

"Gert mitt í því að uppfylla jörðina"

LÁNIÐ leikur misjafnlega við fólk og þar er barnalánið ekki undanskilið. Að því leytinu er Marta Gunnlaug Guðmundsdóttir, fædd árið 1917, með þeim lánsömustu, en hún á um 130 afkomendur og stöðugt bætast nýir í hópinn. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

"Hver treystir Samfylkingunni?"

"HVER treystir Samfylkingunni fyrir samhjálpinni? Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

"Ofboðslega fallegt"

ÞAÐ fór vel á með stórsöngvurunum Kristjáni Jóhannssyni tenór og Kristni Sigmundssyni bassa þegar þeir hittust í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju síðdegis í gær. Meira
9. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 203 orð | 1 mynd

Ráðist í stefnumótun í samgöngum

SAMGÖNGUNEFND Reykjavíkur leggur til við borgarráð að ráðist verði í heildarstefnumótun í samgöngumálum borgarinnar. Á stefnumörkunin að ná til allra þátta samgöngumála, m.a. Meira
9. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 44 orð

Samfylkingin býður til kosningakaffis á kjördag...

Samfylkingin býður til kosningakaffis á kjördag á Græna hattinum við göngugötuna á Akureyri frá kl. 13-18. Kaffi, kökur og spjall. Þá efnir Samfylkingin til kosningavöku að kvöldi kjördags á Græna hattinum við göngugötuna á Akureyri og hefst hátíðin kl. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 98 orð

Samfylkingin fagnar ályktun miðstjórnar ASÍ

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Samfylkingunni: Samfylkingin fagnar ályktun miðstjórnar ASÍ, þar sem miðstjórnin mótmælir tilraunum forsvarsmanns Útgerðarfélags Akureyringa og Brims til þess að hafa með ólögmætum hætti áhrif á... Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 193 orð

Samræmdar villur í enskuprófinu

Á SAMRÆMDU enskuprófi var spiluð upptaka af viðtali við sálfræðinginn Robert Dell þar sem hann ræddi um áhrif hláturs á sálarlífið. Í spurningum sem áttu við upplesturinn var á hinn bóginn spurt um hvað Roger hefði sagt um hlátur. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 35 orð

Samverustund Samfylkingar í Hafnarfirði verður á...

Samverustund Samfylkingar í Hafnarfirði verður á Thorsplani í dag, föstudaginn 9. maí, milli kl. 16 og 18. Grillaðar pylsur, hoppukastalar fyrir yngri og eldri börn, Steinn Ármann skemmtir, Hjörtur Howser leikur af fingrum fram, þingmannsefni... Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 161 orð

Segja úrskurð miðast við 266 metra lónshæð

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Fuglaverndarfélagi Íslands og Sambandi Dýraverndunarfélaga Íslands um Þjórsárver: Stjórnir Fuglaverndarfélags Íslands og Sambands Dýraverndunarfélaga Íslands harma viðbrögð Landsvirkjunar við... Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 397 orð

Sex læknar eru nú starfandi auk sérfræðinga

SEX læknar starfa nú við heilsugæslustöðvar Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, flestir raunar í hlutastörfum. Meira
9. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 90 orð

Sjálfstæðisflokkurinn efnir til morgunverðarfundar á Greifanum...

Sjálfstæðisflokkurinn efnir til morgunverðarfundar á Greifanum í dag, föstudag, kl. 8. Halldór Blöndal og Tómas Ingi Olrich verða á staðnum auk fleiri frambjóðenda. Kosningahátíð D-listans verður á Ráðhústorgi frá kl. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Stefna á forystu í umhverfisvænni ferðamennsku

FERÐAÞJÓNUSTA bænda stefnir að því að vera í fararbroddi í umhverfisvænni ferðaþjónustu á landsbyggðinni og að innan tveggja ára hafi allir ferðaþjónustubændur markað sér umhverfisstefnu sem byggist á staðardagskrá 21. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 243 orð

Stefnir í mestu kolmunnaveiði sögunnar

NÚ stefnir í einhverja mestu veiði á kolmunna fyrr og síðar. Ekkert samkomulag er um veiðistjórnun á kolmunna, en veiðiþjóðirnar hafa sett sér einhliða kvóta, Evrópusambandið hyggst veiða 615.000 tonn, Norðmenn ætla sér 466. Meira
9. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 268 orð | 1 mynd

Stefnt að því að opna safnið á nýjum stað eftir eitt ár

ÞRJÚ tilboð bárust í breytingar og endurbætur á húsnæði fyrir Iðnaðarsafnið á Akureyri við Krókeyri og voru þau öll yfir kostnaðaráætlun. Trésmiðja Kristjáns átti lægsta tilboð, rúmar 12,5 milljónir króna, eða um 106% af kostnaðaráætlun. Meira
9. maí 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 407 orð | 1 mynd

Stígðu skrefið fram á við

"Samfylkingin ein getur tryggt nauðsynlegar breytingar." Meira
9. maí 2003 | Erlendar fréttir | 124 orð

Stækkun NATO einróma staðfest

ÖLDUNGADEILD Bandaríkjaþings samþykkti í gær einróma inngöngu sjö Austur-Evrópuríkja í Atlantshafsbandalagið, NATO. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 297 orð

Sýnir raunverulega verðþróun

RÓSMUNDUR Guðnason, deildarstjóri vísitöludeildar Hagstofu Íslands, segir að engar vísbendingar séu um annað en að mæling vísitölu neysluverðs á hækkun viðhalds- og viðgerðakostnaðar bifreiða um 83% frá árinu 1997 sé nákvæm og sýni raunverulega verðþróun... Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Söfnunarbaukar LHS á öllum ESSO-stöðvum

OLÍUFÉLAGIÐ ESSO og Landssamtök hjartasjúklinga hafa gert með sér samkomulag þess efnis að söfnunarbaukar frá Landssamtökum hjartasjúklinga verði framvegis á öllum bensínstöðvum félagsins. Meira
9. maí 2003 | Miðopna | 515 orð | 1 mynd

Teflum ekki í tvísýnu

"Framsóknarflokkurinn hefur skilað sínum verkum í höfn á síðastliðnum átta árum. Þau verk eru undirstaða þeirrar vaxandi velmegunar sem einkennt hefur íslenskt samfélag síðustu ár." Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 375 orð

Tíðni vetrarþreytu hjá nemendum könnuð

NÝ RANNSÓKN á tíðni vetrarþreytu og óyndis meðal framhaldsskólanema hefst nú í haust en Vísindasiðanefnd gaf nýlega samþykki sitt fyrir fyrsta áfanga rannsóknarinnar. Meira
9. maí 2003 | Erlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Trabantinn er traustur

HVÍTU storkarnir í Neuruppin, um 80 kílómetra norðan við Berlín í Þýskalandi, virðast harðánægðir með hreiðurstæðið, gamlan Trabant. Hann hvílir á öflugum stálstólpa og undirstaðan ætti því að þola... Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Tækifærið er núna

HÚSFYLLIR var á kosningafundi Samfylkingarinnar í Háskólabíói í gærkvöld. Fjöldi tónlistarmanna kom þar fram, m.a. Ríó Tríó, Stuðmenn, Borgardætur, Eivör Pálsdóttir o.fl. Meira
9. maí 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 495 orð | 1 mynd

Vandamál fiskveiða og sjávarbyggða

"Ég hef lengi efast um fiskveiðiráðgjöf Hafró. Það þjónar kannski engum tilgangi að deila við slíka einokunarstofnun. En ég er alveg sannfærður um að það er lífsnauðsynlegt að breyta fyrirkomulagi þessara rannsókna. " Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 90 orð

Vekja athygli á lögverndun starfsheita

FÉLAG húsgagna- og innanhússarkitekta (FHI) hefur sent frá sér yfirlýsingu um starfsheitin innanhússarkitekt og innanhússhönnuður. Félagið segir þetta gert að gefnu tilefni. Meira
9. maí 2003 | Landsbyggðin | 228 orð | 1 mynd

Vilja koma á áætlunarflugi til Húsavíkur

UNDIRSKRIFTALISTAR liggja nú frammi á Húsavík þar sem skorað er á stjórnvöld að koma á flugsamgöngum við Húsavík hið fyrsta og hafa fjölmargir íbúar svæðisins skrifað undir. Meira
9. maí 2003 | Erlendar fréttir | 128 orð

Vilja lífeyrisumbætur

MÖRG ríki Evrópu verða að mati Alþjóðabankans að gera hið snarasta róttækar umbætur á lífeyriskerfum sínum vilji þau sjá til þess að innistæða verði fyrir ellilífeyri þeirra sem fara munu á eftirlaun á komandi árum og áratugum, meðal annars vegna... Meira
9. maí 2003 | Landsbyggðin | 430 orð | 1 mynd

Vill bæta aðstöðu fólks sem vill ættleiða börn

VERKALÝÐSFÉLAG Húsavíkur hvetur stjórnmálaflokkana sem bjóða fram til Alþingis og væntanlega alþingismenn til að tryggja að bætt verði aðstaða fólks sem leitast við að ættleiða börn frá útlöndum. Meira
9. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 24 orð

Vortónleikar Tónlistarskóla Eyjafjarðar verða haldnir kl.

Vortónleikar Tónlistarskóla Eyjafjarðar verða haldnir kl. 14.30 á morgun, laugardag, í Laugarborg. Fram koma allir hljóðfæraleikarar skólans búsettir í Eyjafjarðarsveit og sýna afrakstur... Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 935 orð | 6 myndir

Þeir eru óttalega vitlausir

Það var hugur í sex ungum kjósendum, sem verða 18 ára á kjördag. Pétur Blöndal komst að því að allir ætla þeir að kjósa. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Þykir marka tímamót í ferðaþjónustunni

STURLA Böðvarsson, samgönguráðherra og forsvarsmenn sveitarfélaganna fimm á Snæfellsnesi, undirrituðu í gær samstarfssamning um umhverfisvænni ferðaþjónustu á Snæfellsnesi. Samningaviðræður hafa staðið yfir síðan í haust. Meira
9. maí 2003 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Þyngsti köttur í Þingeyjarsveit?

MIKILL um sig er heimiliskötturinn hjá Sverri Haraldssyni og Guðnýju Þorbergsdóttur sem búa í Hólum í Reykjadal. Kötturinn er um 12 kíló að þyngd og hefur ekki heyrst um aðra ketti þyngri í Þingeyjarsveit og nágrenni. Meira

Ritstjórnargreinar

9. maí 2003 | Staksteinar | 355 orð

- Alþjóðlegt samkeppnisútboð á kvóta

Stefán Jón Hafstein, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, birti yfirlýsingu í Morgunblaðinu í gær, þar sem hann er á harðahlaupum frá þeirri hugmynd sinni að réttlátara sé að bjóða út fiskveiðiréttindi við Ísland á heimsvísu en að viðhalda... Meira
9. maí 2003 | Leiðarar | 301 orð

Talsmaður á villigötum

Það er mikill misskilningur hjá Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, talsmanni Samfylkingar, í grein í Morgunblaðinu í gær, að þjóðarsáttarsamningarnir 1990 hafi komizt á vegna þess, að fyrir hendi hafi verið "forsendur, sem meðal annars voru skapaðar af... Meira
9. maí 2003 | Leiðarar | 549 orð

Vantrú á valfrelsi

Tillaga starfshóps á vegum Reykjavíkurborgar um að framlög borgarinnar með hverjum nemanda í einkaskólum í borginni verði hækkuð um tæpan þriðjung er skref í rétta átt, en aðeins lítið skref. Meira

Menning

9. maí 2003 | Menningarlíf | 656 orð

Að loknum ýfingum

SÍÐASTLIÐINN föstudag efndi Myndhöggvarafélagið í Reykjavík til síðdegisfundar í sögufrægum salarkynnum SÍM í Hafnarstræti út af fjárhagssvelti því sem aðstandendur Nýlistasafnsins og Gallerís Hlemms telja sig hafa orðið fyrir af hálfu Reykjavíkurborgar... Meira
9. maí 2003 | Tónlist | 1019 orð | 2 myndir

Að syngja frá sér vorkuldann

Kór kirkjutónlistarháskólans í Herford, undir stjórn Hildebrand Haahe, sópransöngkonan Jutta Potthoff og orgelleikarinn Rolf Schönstedt fluttu kirkjutónlist frá ymsum tímum. Sunnudagurinn 4. maí. Meira
9. maí 2003 | Fólk í fréttum | 186 orð | 1 mynd

Á móti straumi

Laugarásbíó, Regnboginn og Borgarbíó Akureyri sýna Einfarann (A Man Apart). Leikstjórn F. Gary Gray. Aðalhlutverk Vin Diesel, Larenz Tate og Jacqueline Obradors. Meira
9. maí 2003 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Á rauða dreglinum með X-mennum

REYKJAVÍKURMÆRIN Gunnhildur H. Georgsdóttir datt heldur betur í lukkupottinn fyrir skemmstu. Hún vann fjóra miða á drottningarfrumsýningu á X-mennunum 2 í Odeon-bíóinu á Leicester Square í London sem haldin var með pomp og prakt fimmtudaginn 24. apríl. Meira
9. maí 2003 | Fólk í fréttum | 337 orð

Barðar pákurnar

Heimildarmynd. Höfundar: Sigurður Guðmundsson og Ari Alexander Ergis Magnússon. Kvikmyndataka: Ólafur Rögnvaldsson. Klipping: Jón Yngvi Gylfason. Tónlist: Þór Eldon. Framkvæmdastjórn: Jóhanna Guðrún Gunnarsdóttir. Ergis kvikmyndagerð. Ísland 2003. Meira
9. maí 2003 | Menningarlíf | 112 orð

Barnabækur

Vaka-Helgafell hefur gefið út tvær nýjar bækur sem tengjast kvikmyndinni Skógarlíf 2: Mógli og vinir hans og Góðir vinir . Bækurnar fjalla um strákinn Mógla og vini hans. Meira
9. maí 2003 | Fólk í fréttum | 217 orð | 1 mynd

Berjast strákar!

MIKE Bassett: Landsliðsþjálfari Englands er grínheimildarmynd ("mockumentary") í anda hinnar stefnumarkandi This is Spinal Tap . Myndin er semsagt leikin en uppsetningin er líkt og um venjulega heimildarmynd væri að ræða. Meira
9. maí 2003 | Fólk í fréttum | 544 orð | 3 myndir

Diskófjölskyldan fagnar saman

FYRIR tíu árum var hóað saman fólkinu sem gjarnan er kennt við skemmtistaðinn Hollywood. Þá mættu rúmlega 2.000 manns á Hótel Ísland á virkum degi og komust færri að en vildu. Meira
9. maí 2003 | Leiklist | 874 orð | 1 mynd

Finnskir "Bakkabræður"

Höfundur: Aleksis Kivi. Leikgerð og leikstjórn: Joakim Groth. Leikarar: Anna Hultin, Åsa Nybo, Åsa Wallenius, Birthe Wingren, Hellen Willberg, Niklas Häggblom, Nina Hukkinen og Marika Parkkomäki. Tónlist: Tom Salomonsen. Nýja svið Borgarleikhússins, 7. maí. Meira
9. maí 2003 | Fólk í fréttum | 199 orð | 1 mynd

Haltu mér, slepptu mér

Háskólabíó og Sambíóin frumsýna rómantísku gamanmyndina Hvernig á að losna við gaur á tíu dögum (How to Lose a Guy in 10 Days). Leikstjórn: Donald Petrie. Aðalhlutverk: Kate Hudson, Matthew McConaughey. Meira
9. maí 2003 | Menningarlíf | 29 orð

Jómfrúin kveður

SÍÐUSTU sýningar á Hinni smyrjandi Jómfrú í Iðnó verða í kvöld og á sunnudag. Þessi leiksýningu um danska smurbrauðið og íslenska þjóðarsál var frumsýnd 17. nóvember á síðasta... Meira
9. maí 2003 | Fólk í fréttum | 389 orð | 1 mynd

Keila leikin fyrir Columbine / Bowling...

Keila leikin fyrir Columbine / Bowling for Columbine Michael Moore setur fram öfluga samfélagsrýni í þessari þeysireið um bandaríska þjóðarsál. (H.J.) ***½ Regnboginn. Meira
9. maí 2003 | Menningarlíf | 203 orð | 1 mynd

Kreppan mikla

ÚT ER komið ritið Kreppan mikla , sem hefur að geyma ræðu, sem séra Ragnar E. Kvaran flutti árið 1932. Útgefandi er Pétur Pétursson þulur og skrifar hann einnig inngang. Meira
9. maí 2003 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Kvöldvaka í Skriðdal

KARLAKÓRINN Drífandi og Kvenfélag Skriðdæla héldu kvöldvöku síðasta vetrardag í Félagsheimilinu á Arnhólsstöðum í Skriðdal. Meira
9. maí 2003 | Menningarlíf | 181 orð | 1 mynd

List án landamæra fram haldið

VORTÓNLEIKAR Tónstofu Valgerðar verða í dag í kirkju Óháða safnaðarins og Leikfélag Sólheima sýnir leikritið Sólstafir, sögur frá Sólheimum tvisvar um helgina en þessar uppákomur eru liður í hátíðinni "List án landamæra". Meira
9. maí 2003 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

...lokaspretti kosningabaráttunnar

SPENNAN eykst stöðugt vegna alþingiskosninganna og í kvöld verður endahnútur baráttunnar bundinn. Meira
9. maí 2003 | Menningarlíf | 110 orð

Menningarráðstefna í Norræna húsinu

HALDIN verður ráðstefna í Norræna húsinu í dag og á morgun um efnið "Breytingar á norrænni menningarstefnu". Ráðstefnan er í röð norrænna ráðstefna en eftir er að fara til Færeyja, Finnlands og Danmerkur. Meira
9. maí 2003 | Fólk í fréttum | 55 orð | 1 mynd

Miðlað málum

MIÐLARNIR Valgarður Einarsson og Þórhallur Guðmundsson héldu skyggnilýsingarfund á undan tveimur styrktarsýningum á kvikmyndinni Hvernig á að losna við gaur á tíu dögum ( How to lose a guy in 10 days ) í Reykjavík og á Akureyri. Meira
9. maí 2003 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Nammi namm

FRÆNDUR vorir Danir hafa á síðasta áratug eða svo sýnt og sannað að þeir eru með allra frjóustu kvikmyndagerðarmönnum. Myndin Í Kína borða þeir hunda þykir þannig ein af þeim frambærilegri sem út hafa komið síðustu ár en hún kom út árið 1999. Meira
9. maí 2003 | Menningarlíf | 60 orð | 1 mynd

Nælon og lakk í Skugga

GUÐRÚN Hrönn Ragnarsdóttir og Pétur Magnússon sýna verk sín í Galleríi Skugga um þessar mundir. Á sýningunni gefur að líta 100% nælon og lakk. Einnig vínylveggfóður með blómamótífum, ljósmyndir af þeim ásamt öðrum ljósmyndum og stáli. Meira
9. maí 2003 | Menningarlíf | 1936 orð | 1 mynd

"Yndisleg tónlist"

Stórsöngvararnir tveir segjast báðir hlakka mikið til að flytja Requiem Verdis á sunnudaginn. Báðir hafa flutt verkið erlendis - að vísu ekki oft - en hvorugur hér heima. Meira
9. maí 2003 | Fólk í fréttum | 256 orð | 1 mynd

SAMTÖK sem berjast gegn kynferðislegu ofbeldi...

SAMTÖK sem berjast gegn kynferðislegu ofbeldi gegn börnum hafa brugðist ókvæða við fregnum af því að Pete Townshend , gítarleikari hljómsveitarinnar The Who, verði ekki ákærður fyrir að greiða fyrir aðgang að vefsvæði með barnaklámi. Meira
9. maí 2003 | Menningarlíf | 355 orð

Sýningum lýkur

Gallerí Fold Sýningu Piu Rakelar Sverrisdóttur á glerlistaverkum í Baksalnum lýkur á sunnudag. Á sama tíma lýkur í Ljósfold sýningu á ljósmyndum Inger Helene Bóasson og í Rauðu stofunni lýkur sýningu Huldu Vilhjálmsdóttur á olíuverkum. Meira
9. maí 2003 | Menningarlíf | 50 orð

Sýnir í New Jersey

LISTAMAÐURINN Kristín Guðjónsdóttir er með einkasýningu í The Arts Council of Princeton í New Jersey þessa dagana. Verkin á sýningunni eru öll unnin með tilliti til reynslu Kristínar af brjóstakrabbameini. Meira
9. maí 2003 | Fólk í fréttum | 161 orð | 1 mynd

Tannálfurinn ógurlegi

Smárabíó frumsýnir kvikmyndina Makt myrkranna (Darkness Falls). Leikstjórn: Jonathan Liebesman. Aðalhlutverk: Chaney Kley, Emma Caulfield, Lee Cormie, Grant Piro og Sullivan Stapleton. Meira
9. maí 2003 | Menningarlíf | 50 orð

Vatnslitir á Café Kristó

KOLBRÚN Lilja Antonsdóttir hefur opnað sýningu á verkum sínum á Café Kristó, Garðatorgi, Garðabæ. Þar gefur að líta fimmtán vatnslitamyndir og eru þær allar til sölu. Meira
9. maí 2003 | Menningarlíf | 891 orð | 3 myndir

Verk sem lætur engan ósnortinn

STRÍÐSSÁLUMESSA Benjamins Brittens verður flutt á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói í kvöld kl. 19.30. Meira
9. maí 2003 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd

Vortónleikar Árnesingakórsins

VORTÓNLEIKAR Árnesingakórsins verða haldnir í Langholtskirkju á laugardag kl. 16:00. Efnisskráin er fjölbreytt í ár, flutt verða íslensk og erlend lög, dægurlög, gospellög, Ave Maríur og Maríukvæði og margt fleira. Meira

Umræðan

9. maí 2003 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Aðförin að landsbyggðinni

ÞAU gleðitíðindi urðu á síðasta áratug að okkur Íslendingum fjölgaði um 10%. Sorgarfréttirnar eru hins vegar, að á sama tíma fækkaði Vestfirðingum um 18%, íbúum Norðurlands vestra um 10% og Austfirðingum um önnur 10%. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 653 orð | 1 mynd

Að hlusta eftir eigin hjartslætti

HVAÐ á maður að kjósa? Er þetta ekki spurning sem við mörg höfum velt fyrir okkur síðustu vikur og daga? Í kjörklefanum 10. maí verður svarið að liggja fyrir ef við viljum á annað borð nýta okkur kosningaréttinn. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 650 orð | 1 mynd

Að reyna að friða samvisku sem maður hefur ekki - Össur og menntamálin

ANNAN í páskum lét formaður Samfylkingarinnar hafa eftir sér að Vinstrihreyfingin - grænt framboð hefði þá áráttu að finna alltaf eitthvað til þess að vera á móti. Þetta var svar hans þegar rifjuð eru upp afrek Viðeyjarstjórnarinnar gömlu. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Að selja brennivín í búðum

FJÁRMÁLAFÁVELDIÐ gerist æ gírugra í viðleitni sinni til að hagnast á öllu sem hugsast getur. Með tilkomu GATT-samningsins og viðlíka samkomulaga aukast möguleikar hinna ríku til að græða á því sem við töldum áður í eigu alls samfélagssins. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 171 orð | 1 mynd

Að þora til að skora

VIÐ minnumst þess sem erum gamlir keppnismenn úr íþróttum, að þú þarft að þora til að skora. Þegar kemur að pólitík getur þetta einnig átt við. Það þarf áræðni og framsýni til að ná árangri. Við skulum heita því að laugardaginn 10. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Af hverju má Óperan ekki vera í tónlistarhúsinu?

Í FRÉTT í Morgunblaðinu 29. apríl 2003 er haft eftir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur að óperustarfsemi eigi meiri samleið með leikhúsi en tónlist og því sé hún fylgjandi því að Íslenska óperan verði flutt í Borgarleikhúsið. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 390 orð | 1 mynd

Ábyrg fiskveiðistefna

Framsóknarflokkurinn er ábyrgur flokkur sem hafnar ævintýramennsku og tilraunastarfsemi með undirstöðuatvinnuveg þjóðarinnar, sjávarútveginn. Meira
9. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 441 orð

Áfram stelpur - kjósum konur

SVONA hljómuðu raddir okkar margra árið 1975 og árin þar í kring. Þessar raddir áttu m.a. Kvenréttindafélagið, Rauðsokkur, Kvennalistinn og margir fleiri. (Ég á ennþá fastan á spegli miðann frá KRFÍ, sem á stendur: Kjósum konur. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Áfram stelpur og áfram strákar - jafnrétti er fyrir alla

HVAÐ er jafnrétti? Samkvæmt skilgreiningu íslenskrar orðabókar er jafnrétti það að hafa jafnan rétt. Á síðustu árum hefur mikill árangur náðst í jafnréttismálum, sem má að miklu leyti þakka frumkvæði Sjálfstæðisflokksins. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 650 orð | 1 mynd

Borgarleikhúsið, Leikfélag Reykjavíkur og Íslenska óperan

"...best fer á því að láta verkin tala, hvort sem um er að ræða framtíð Leikfélags Reykjavíkur og Borgarleikhússins eða húsnæðismál Íslensku óperunnar." Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Breytum rétt

KJÓSANDI ef þú vilt breyta sjávarútvegsstefnu þjóðinnar er vísasti vegurinn að kjósa Frjálslynda flokkinn. Ef þú vilt engar breytingar á óréttlátu kvótakerfi, þá er rétt að kjósa kvótaflokkana Sjálfstæðis- eða Framsóknarflokk. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Börn blankra fá ekki námslán

ÍSLENSK erfðagreining, gagnagrunnurinn og ríkisábyrgðin, hálendið og nú síðast tveggja metra svikin, Falun Gong, vinfengi við Kínaforseta og Berlusconi, "Áfram Ísland! Meira
9. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 470 orð | 1 mynd

Börnin fái nýju 30.000 tonnin

ÞAÐ er að moka í botnlausa tunnu að afhenda núverandi kvótaeigendum ný viðbótar 30 þúsund tonn í þorskveiðiheimildum fyrir ekki neitt eins og gera á. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 272 orð | 1 mynd

Davíð og Viðar

ÞAÐ hefur verið áberandi í kosningabaráttunni að Samfylkingin hefur lítið rætt um málefni en eytt púðrinu í dylgjur og gróusögur, aðallega um Davíð Oddsson. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 145 orð | 2 myndir

Eignarskattur lækkar um helming

Á ÞESSU ári kemur til framkvæmda lækkun eignarskattsprósentu úr 1,2% í 0,6% og sérstakur eignarskattur 0,25% er felldur niður. Hér er á ferðinni mikið réttlætismál sem sjálfstæðismenn hafa framkvæmt í góðu samstarfi við félag eldri sjálfstæðismanna. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Eignaupptaka í sjávarútvegi, er það réttlæti?

KOSNINGABARÁTTAN hefur að stórum hluta snúist um sjávarútvegsmál enn eitt skiptið. Það er kannski ekki að undra þar sem þjóðin hefur allt fram á þennan dag lifað af því að veiða og vinna fisk. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 274 orð | 1 mynd

Enn vegur R-listinn að öldruðum

FLESTUM er í fersku minni að Reykjavíkurlistinn ætlaði að skera niður félagsstarf aldraðra og leggja það algjörlega niður í fimm þjónustumiðstöðvum. Ekkert samráð var haft við forstöðumenn og starfsmenn. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

Er menntun fjárfesting eða glapræði?

TILEFNI þessara skrifa minna er auglýsing í Morgunblaðinu þ. 23. apríl sl. frá Bandalagi háskólamanna ásamt fimmtán öðrum hagsmuna- og/eða stéttarfélögum með fyrirsögninni: "Duga þér laun ellefu mánuði ársins? Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 616 orð | 1 mynd

Erum við fífl að vilja ekki nokkra góða daga með Davíð?

Í HITA kosningabaráttunnar gerist margt ógeðfellt. Margt er farið að minna á gamla kommaáróðurinn um fáa útvalda í karlalegri ráðstjórn sem hafi vit og forræði yfir einföldum landslýð. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 308 orð | 1 mynd

Fátækt á Íslandi í upphafi nýrrar aldar

Í HITA leiksins fyrir hverjar kosningar skjóta alltaf upp kollinum í fjölmiðlum einstaka furðufuglar. Í Morgunblaðinu 23. mars birtist ofurlítil grein eftir einhvern Einar S. Hálfdánarson sem titlar sig sem hæstaréttarlögmann og löggiltan endurskoðanda. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Félagsmálaráðherra gengisfelldur

LENGI vel máttu þegnar þessa lands sætta sig við gengisfellingar í tíma og ótíma. Oftar en ekki var nóg að einn þrýstihópur kallaði á aðgerðir. Þá brugðust ráðherrarnir ,,rétt" við. Meira
9. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 341 orð

Fiskveiðar Íslendinga

SÓKNARMARK var sett á 1978-1984, blanda sóknarmarks og aflamarks 1984-1990 og kvótakerfinu í núverandi mynd var komið á 1990 vegna þess að menn voru sammála um að vernda þyrfti fiskistofnana og þá sérstaklega þorskinn. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Fórnum ekki hagræðingunni

TÖLUVERÐAR umræður hafa verið um það kerfi sem við búum við í sjávarútveginum í dag. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Fréttir af fátækum

UNDANFARNA mánuði og vikur hafa fréttir af fátækt á Íslandi verið umfangsmiklar í íslenskum fjölmiðlum. Meira
9. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 213 orð

Fyrning og fyrning

Í SJÓNVARPSÞÆTTI sem ég sá í vikunni tók Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sig til og útskýrði fyrir viðmælendum sínum fyrningu kvóta og bar saman við fyrningu véla hjá fyrirtæki. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 194 orð | 1 mynd

Gjafakvóti Halldórs Ásgrímssonar

ÁRIÐ 1983 ákvað sjávarútvegsráðherrann og framsóknarmaðurinn Halldór Ásgrímsson að gefa fiskinn í sjónum. Fiskurinn er samkvæmt stjórnarskránni sameiginleg auðlind okkar allra og því rétt að allir njóti arðs af honum. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 610 orð | 1 mynd

Háskóli Íslands og Íslendinga

HÁSKÓLI Íslands þarf að vera alþjóðlega viðurkenndur rannsóknaháskóli og bakhjarl rannsókna við aðra íslenska háskóla. Þessi stefna var samþykkt á landsfundi sjálfstæðismanna árið 2001. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Helena fagra og forsætisráðherraefnið

FYRIR um það bil 3.000 árum var allur hinn gríski heimur í uppnámi vegna konu. Helena hét hún og er kennd við Tróju. Enginn veit hver hennar vilji var, en hennar vegna var þúsund skipum hrundið á flot. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 283 orð | 1 mynd

Hræðsluáróður sjálfstæðismanna

HRÆÐSLUÁRÓÐUR sjálfstæðismanna ríður ekki við einteyming í þessari kosningabaráttu. Í sjónvarpsauglýsingu flokksins er gefið í skyn að aðild að Evrópusambandinu hafi í för með sér að fiskimið Íslands fyllist af spænskum og portúgölskum togurum. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Hver er stefna Samfylkingarinnar gagnvart háskólum?

VEGNA fréttar í Morgunblaðinu þriðjudaginn 6. maí, bls. 11 tel ég mig knúinn til að skrifa nokkrar línur. Á framboðsfundi í Háskólanum í Reykjavík 29. Meira
9. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 641 orð | 1 mynd

Hverjir færa almenningi kjarabætur og hverjir ekki?

UNDANFARIÐ höfum við almennir þegnar þessa lands fylgst með deilum forsætisráðherrans og forvígismanna Baugs. Þar hafa stór orð fallið sem ekki verða rakin hér. Meira
9. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 491 orð

Hver segir satt?

Hver segir satt? Í kosningaumræðum undanfarnar vikur hefur mikið verið rætt um málefni aldraðra, kvótakerfið, skattamál o.fl. Frambjóðandi A staðhæfir í fjölmiðlum að sinn flokkur sé með bestu og réttlátustu lausnina í skattamálum fyrir láglaunafólk. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Hvers vegna er ákvæðið um sameign þjóðarinnar ekki komið í stjórnarskrá?

ÞJÓÐIN hefur verið svikin um að auðlindin í hafinu verði stjórnarskrárbundin sameign hennar. Í lögum um fiskveiðar stendur skýrt að fiskurinn í sjónum sé sameign þjóðarinnar. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 265 orð | 1 mynd

Hvers vegna kýs ég X-B núna?

ÉG er einn þeirra kjósenda sem fæddust ekki með ævilangt flokksskírteini hjá einum stjórnmálaflokki heldur hef ég reynt að nota atkvæðið mitt til að styrkja þau stjórnmálaöfl sem ég tel að standi sig vel á hverjum tíma. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 437 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir forsætisráðherra

LAGANEMINN Sigþrúður Ármann reynir í grein í Morgunblaðinu 7. maí að gera lítið úr Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur fyrrv. borgarstjóra og þýðingu þess fyrir íslenska jafnréttisbaráttu ef hún hlyti stuðning kjósenda til þess að leiða næstu ríkisstjórn. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 177 orð | 1 mynd

Karlamúrinn

NÝLEGA sá ég mynd í sjónvarpinu af íslenskum körlum, sem höfðu starfað sem forsætisráðherra, þáverandi og núverandi, í samtals 99 ár. Myndin minnti mig á Berlínarmúrinn, tákn aðskilnaðar. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd

Kárahnjúkavirkjun - rýtingsstunga í hjarta landsins

Á SÍÐASTA vetrardag var umhverfisráðherra aðþrengd í Sjónvarpinu vegna Kárahnjúkavirkjunar og fann sér þá helsta stoð, að yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar vildi þessa framkvæmd. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 222 orð | 1 mynd

Kjósum okkur forsætisráðherra

EITT af baráttumálum Vilmundar heitins Gylfasonar var um þjóðkjörinn forsætisráðherra. Kosning milli manna um þetta veigamikla embætti. Nú gefst einstætt tækifæri til að prófa þetta í kosningunum 10. maí. Við höfum tvo fulltrúa tveggja mismunandi stefna. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 256 orð | 1 mynd

Kvenskörungur stendur í stafni og stýrir för

INGIBJÖRG Sólrún hefur lofast til að stýra forsætisráðuneyti nái hún og áhöfn hennar góðri lendingu í kosningunum. Kosningaróður Sólrúnar minnir á Þuríði, formann á Stokkseyri. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 397 orð | 1 mynd

Kvótinn lengi lifi

SJÁLFSTÆÐISMENN hafa talað. Haldi núverandi stjórn með tilheyrandi kvótakerfi ekki velli blasir ekkert við landsmönnum annað en eymd og volæði. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 162 orð | 1 mynd

Lausn Samfylkingarinnar við fíkniefnavandanum

ÉG fór inn á vefsíðu Samfylkingarinnar fyrir nokkru til þess að kynna mér málefni hennar fyrir komandi kosningar. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 699 orð | 2 myndir

Leiftursókn til lífskjara

ÞAÐ er staðreynd að það er fátækt í íslensku samfélagi. Í öllum samfélögum á öllum tímum mannkynssögunnar er og hefur verið til hópur fólks sem býr ekki við eins góð lífskjör og flestir aðrir. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Létta leiðin ljúfa...

ÞAÐ er með ólíkindum að horfa frá hliðarlínunni á kosningabaráttuna, baráttu þar sem vissir flokkar leggja mikið undir og allt með þeim formerkjum að það sé í þágu lands og þjóðar. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 308 orð | 1 mynd

Lífæðar landsbyggðarinnar

ÞÓTT almennt hafi orðið talsverðar framfarir í vegamálum og auknu fjármagni verið varið til sérverkefna á þessu ári, hafa endurbætur verið afar hægar á svo kölluðum safn- og tengivegum eða "sveitavegum" eins og við köllum þá. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 327 orð | 1 mynd

Lundarfar lénsherranna

ÞAÐ er lærdómsríkt að fylgjast með því hvernig handhafar sameiginlegrar auðlindar þjóðarinnar, fisksins í sjónum við landið, hafa beitt sér í kosningabaráttunni fyrir komandi alþingiskosningar. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 832 orð | 1 mynd

Málið mesta: sjálfstæði þjóðar

EINS og mús sem læðist vinnur Samfylkingin (SF) að innlimun Íslands í Evrópubandalagið (EB). Póstkosning gaf forystunni tæpt umboð til EB-umsóknar: aðeins 21% flokksmanna samþykkir! Höfum ekki hátt um það! Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 1218 orð | 1 mynd

Metnaður í menntun og vísindum

GRÍÐARLEG þróun hefur átt sér stað í menntakerfinu undir stjórn Sjálfstæðisflokksins í menntamálaráðuneytinu síðastliðin 12 ár. Námskrár fyrir öll skólastig hafa verið endurskoðaðar og þróunarstarf verið með miklum blóma. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Núllstilling umræðunnar

J ÓN Kristjánsson fiskifræðingur mótmælir í Morgunblaðinu fimmtudaginn 1. maí skrifum mínum um mikilvægi þess að byggja fiskveiðistjórnun á sem mestri þekkingu og mikilvægi starfsemi Hafrannsóknastofnunarinnar í því sambandi. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Nýtt afl

ALLIR sem til þekkja innanbúðar í Frjálslynda flokknum vita hvers vegna Nýtt afl kom til. Stefnumál Nýs afls eru svo lík frjálslyndra að þarna er verið að dreifa kröftunum og skjóta framhjá markinu og þar með vinna þjóðinni tjón. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 206 orð | 1 mynd

Passar ekki í embættið

Í SJÁLFSTÆÐISFLOKKNUM fyrirfinnst enginn lengur sem vogar sér að andmæla formanninum. Gagnrýni á orð hans og gjörðir þykir óviðeigandi. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Pótemkín afturgenginn

Á STJÓRNMÁLAFUNDI í Vestmannaeyjum 1. maí virtist formaður Sjálfstæðisflokksins nýja hafa gert uppgötvun í fiskveiðistjórnarmálum eftir að hafa farið með æðstu stjórn þeirra mála í 12 ár. Honum mæltist á þessa leið samkv. Meira
9. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 187 orð

Pylsur og hoppukastali

Í SUNNUDAGSÚTGÁFU Morgunblaðsins rak ég augun í heilsíðuauglýsingu Sjálfstæðisflokksins. Þar er falleg mynd af brosandi ungri konu sem býður á kosningahátíð. Og þar eru í boði veitingar og alls konar barnaskemmtun. Eins og þetta skipti máli! Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 812 orð | 1 mynd

Reiknistokkur útgerðarmannsins

UM fátt er meira rætt en s.k. fyrningarleið, þ.e. að innkalla úthlutaðar veiðiheimildir af handhöfum þeirra og endurúthluta þeim með ýmsum aðferðum eða fyrirvörum. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 671 orð | 1 mynd

Reykjavíkurpólitík - Landsbyggðarpólitík - Er einhver munur þar á?

ÞRÁTT fyrir bestu samgöngur á láði og í lofti og þrátt fyrir fullkomnustu upplýsingakerfi nútímans er gamla hreppaskiptingin ennþá rík í huga fólks. Ennþá skiptist landið í nokkur kjördæmi til alþingiskosninga. Sá tími kemur að þau renna saman í eitt. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 616 orð | 1 mynd

Réttlæti

MIKIÐ hefur verið rætt og ritað um fiskveiðistjórnunarkerfið í aðdraganda kosninga. Þar sýnist sitt hverjum og skírskota sumir til réttlætis og krefjast breytinga. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnina áfram

ÞAÐ er engin tilviljun að það voru einmitt Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur sem sátu við stjórnvölinn í lok síðustu aldar og leiddu þjóðina inn í hina nýja öld. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Samfylking gegn sjávarbyggðunum

SAMFYLKINGIN boðar að kominn sé tími til að ríkið taki veiðiréttinn af sjávarútvegsfyrirtækjum og selji hann hæstbjóðanda. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

,,Sjáðu bílinn"

LAUGARDAGINN 26. apríl sl. var fallegt veður í Reykjavík. Ég var á leið til vinkonu minnar og leið mín lá eftir Miklubrautinni. Með mér í för var níu ára dóttir mín. ,,Mamma sjáðu bílinn!" sagði dóttirin. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 50 orð

Skattar

SKATTAR á Íslandi lækka á meðan skattar í útlöndum hækka. Davíð Oddsson forsætisráðherra vill að skattar lækki enn. Tekjuskattur þannig að venjulegt fólk hafi afgang, eignaskattur svo eldra fólk fái frið, virðisaukaskattur svo matur kosti minna. Meira
9. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 85 orð

Skiptimarkaðskynslóðin

HVERS vegna heitir hún það? Jú, hún stjórnast af auglýsingum og sápu í sjónvarpi, sískiptandi um stöðvar, skiptir um bíl, hús, húsgögn og það sorglega maka, börn og nú ríkisstjórn. Skipta, bara til að skipta. Ég bið og vona að svo verði ekki. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Sóknarfæri á eigin forsendum

MIKILVÆGT skref til að styrkja búsetu um allt land er að tryggja að íbúar á landsbyggðinni eigi greiðan aðgang að menntun á öllum skólastigum. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 239 orð | 1 mynd

Stjórnarandstaðan vinni saman

ALLRI stjórnarandstöðunni ber að flestu leyti saman um góð málefni, og þess vegna á hún að vinna saman. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd

Stofnun háskóla í Suðurkjördæmi

SÍÐUSTU árin hefur átt sér stað kraftmikil uppbygging í mörgum þéttbýliskjörnum Suðurkjördæmis. Unga fólkið snýr aftur heim að námi loknu og vill búa hér. Á suðursvæðinu er nálægð við höfuðborgarsvæðið og þokkaleg atvinna í sumum greinum. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 676 orð | 1 mynd

Tónlistarhús gagnvart Tónlistarþróunarmiðstöð

UMRÆÐAN um byggingu tónlistarhúss hér í höfuðborginni hefur verið með líflegasta móti undanfarið. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 681 orð | 1 mynd

Um kosningar, frambjóðendur, kjósendur og kvótann

MARGT er sagt í kosningaþrasinu. Oft án þess að ígrunda nokkuð að orð verða ekki aftur tekin. Fram að kosningum hlaupa svo frambjóðendur flokkanna spretthlaup eftir skoðanakönnunum. Og telja þær koma með úrslit kosninganna. Meira
9. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 255 orð

Um "sauðtrygga" og "upplýsta" kjósendur

MÉR er ánægja að svara fyrirspurn Jóns Sigurðssonar á Hánefsstöðum í bréfi til blaðsins sl. miðvikudag, en Jón spyr vegna þess að í viðtali við mig í útvarpinu var talað um sauðtrygga og upplýsta kjósendur. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 304 orð | 1 mynd

Við hverja viljið þið semja?

ÞAÐ liggur fyrir að á næsta kjörtímabili þurfa bæði kúabændur og sauðfjárbændur að endurnýja samninga sína við ríkið. Mikilvægt er að nota tímann vel til að undirbúa þá samninga af bænda hálfu. Þá er spurningin hverjir munu sitja hinum megin við borðið? Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Vinstri grænir í borgarstjórn

Á undanförnum árum hafa borgarbúar verið svo lánsamir að hafa vinstri-græna fulltrúa í borgarstjórn Reykjavíkur. Í borgarstjórn hafa vinstri-grænir haldið á lofti umhverfissjónarmiðum og jöfnuður meðal borgarbúa er skærasta leiðarljósið. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 200 orð | 1 mynd

Vondur yrði Halldór allur

SKOÐANAKANNANIR sýna að félagi Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, er ýmist úti eða inni eða úti í íslenskri pólitík eins og gaukur í gamalli gauksklukku. Fyndnir framsóknarmenn* kalla flokkinn sinn Gaukshreiðrið af því tilefni. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

Það borgar sig ekki að vera þæg

Í MORGUNBLAÐINU 22. apríl sl.mátti m.a. annars efnis lesa fjórar greinar eftir jafnmargar konur. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Það verður kosið um framtíð hálendisins

HAFIN eru mikil hervirki á hálendinu norðan Vatnajökuls, framkvæmdir sem eiga eftir að leiða af sér gífurleg óafturkræf náttúruspjöll á viðkvæmu landi, landi sem bauð upp á sjálfbæra nýtingarkosti en skammsýni stjórnmálamanna kom í veg fyrir að þeir væru... Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Þeir gusa mest sem grynnst vaða

ÉG get ekki lengur orða bundist. Ég held að það hafi ekki nokkur atvinnugrein eða einstaklingar orðið fyrir annarri eins rógs- og niðurlægingarherferð og útgerðarmenn og sjómenn hafa mátt þola af hálfu stjórnarandstöðuflokkanna í þessari kosningabaráttu. Meira
9. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd

Þessar stúlkur héldu tombólu og söfnuðu...

Þessar stúlkur héldu tombólu og söfnuðu kr. 1.086 til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær eru Brynja Arnardóttir, Ragnheiður Ósk Ákadóttir og Kolbrún Edda... Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 616 orð | 1 mynd

Þú íslenska móðir

HVAÐA flokk ætlar þú að kjósa í vor? Hefurðu kynnt þér stefnur stjórnmálaflokkanna, og skoðað efndir þeirra síðastliðin ár? Til dæmis hvernig sjávarbyggðunum hefur hnignað undanfarið. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Þversögn Samfylkingarinnar í skattamálum

MIÐAÐ við þann úlfaþyt sem Samfylkingin hefur gert um aukna skattbyrði fólksins í landinu felst mikil þversögn í tillögum hennar í skattamálum. Nái þær fram að ganga mun skattbyrði þorra fólks ekki verða minni heldur meiri. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 808 orð | 1 mynd

Öflug smábátaútgerð - markmið fiskveiðistjórnunarlaganna

MIKIL umræða hefur farið fram um sjávarútvegsmál í aðdraganda kosninganna 10. maí nk. Ég er ekki í vafa um að mikill áhugi landsmanna á málefninu undirstrikar hina miklu meðvitund þjóðarinnar um mikilvægi atvinnugreinarinnar fyrir Ísland. Meira
9. maí 2003 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Öfundin og kynhvötin

HAFT var eftir norskum prófessor að Noregur væri líklega eina landið í heiminum þar sem öfundin væri kynhvötinni sterkari. Ekki liggur fyrir hvort þetta hafi verið staðfest, en áróðursmeistarar Samfylkingarinnar virðast vera á annarri skoðun. Meira

Minningargreinar

9. maí 2003 | Minningargreinar | 906 orð | 1 mynd

HELGI UNNAR EGILSSON

Helgi Unnar Egilsson fæddist á Skarði í Þykkvabæ 15. júlí 1929. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut laugardaginn 3. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Egill Friðriksson, f. 15. febrúar 1901, d. 27. febrúar 1987, og Friðbjörg Helgadóttir, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2003 | Minningargreinar | 417 orð | 1 mynd

HÖRÐUR BIRGIR VIGFÚSSON

Hörður Birgir Vigfússon fæddist 9. maí 1940 á Hólum í Hjaltadal. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala við Hringbraut 20. desember 2002 og var útför hans gerð frá Háteigskirkju 3. janúar. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2003 | Minningargreinar | 2318 orð | 1 mynd

MATTHILDUR GUÐBRANDSDÓTTIR

Matthildur Guðbrandsdóttir fæddist á Loftsölum í Mýrdal 7. júní 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Víðinesi 30. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2003 | Minningargreinar | 1940 orð | 1 mynd

ÓLAFUR BJARNASON

Ólafur Bjarnason fæddist á Patreksfirði 29. september 1963. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi laugardaginn 3. maí síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin Dagbjörg Ólafsdóttir og Bjarni Sigurbjörnsson í Hænuvík. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2003 | Minningargreinar | 2051 orð | 1 mynd

PAUL ODDGEIRSSON

Paul Oddgeirsson fæddist í Reykjavík 22. júní 1932. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Oddgeir Hjartarson verslunarmaður, f. 3. nóv. 1900, d. 30. des. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2003 | Minningargreinar | 189 orð | 1 mynd

RAGNHEIÐUR JÓNSDÓTTIR

Ragnheiður Jónsdóttir fæddist 9. maí 1931. Hún lést 2. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 10. mars, í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2003 | Minningargreinar | 1565 orð | 1 mynd

RAGNHILDUR KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR

Ragnhildur Kristín Magnúsdóttir fæddist í Arnþórsholti í Lundarreykjadal 7. mars 1922. Hún lést á Dvalarheimilinu Ási í Hveragerði 28. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnús Sigurðsson, bóndi í Arnþórsholti, f. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2003 | Minningargreinar | 2143 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRN SIGURBJÖRNSSON

Sigurbjörn Guðmundur Sigurbjörnsson fæddist í Baugaseli í Barkárdal 27. febrúar 1923. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Seli 3. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigurbjörn Ingimar Þorleifsson bóndi, f. 16. apríl 1875, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2003 | Minningargreinar | 3370 orð | 1 mynd

SÓLVEIG SIGURÐARDÓTTIR

Sólveig Sigurðardóttir fæddist á bænum Breiðholti í Seltjarnarneshreppi 7. apríl 1920. Hún lést á Skjóli mánudaginn 28. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Guðnason frá Kröggólfsstöðum í Ölfusi, f. 15.5. 1888, d. 28.8. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2003 | Minningargreinar | 1156 orð | 1 mynd

STEFÁN GEIR SVAVARS

Stefán Geir Svavars fæddist í Reykjavík 4. maí 1920. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 2. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Svavar S. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 236 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 215 215 215...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 215 215 215 10 2,150 Blálanga 80 50 75 50 3,760 Flök/Steinbítur 209 207 208 1,660 345,228 Gellur 410 410 410 30 12,300 Gjölnir 10 10 10 249 2,490 Grásleppa 10 10 10 72 720 Gullkarfi 81 20 74 4,895 361,177 Hlýri 109 65 96 2,875... Meira
9. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 199 orð

Fyrsta íslenska lán Skeljungs í níu ár

SKELJUNGUR hf. hefur samið við Íslandsbanka um langtímalán að upphæð 15 milljónir Bandaríkjadala til endurfjármögnunar á eldri lánum. Meira
9. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 282 orð

Gjaldeyrisforðinn eykst um 2,6 milljarða

GJALDEYRISFORÐI Seðlabankans jókst um 2,6 milljarða króna milli mánaða og nam 38,5 milljörðum króna í lok apríl (jafnvirði 513 milljóna Bandaríkjadala á gengi í mánaðarlok). Meira
9. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 122 orð

Hagnaður Skýrr 24,5 milljónir

HAGNAÐUR Skýrr nam 24,5 milljónum króna eftir skatta fyrstu þrjá mánuði ársins en á síðasta ári nam tapið á sama tímabili 12,5 milljónum króna. Rekstrartekjur samstæðunnar, með dótturfélaginu Teymi ehf., námu 641 milljón kr., samanborið við 477 millj.... Meira
9. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 475 orð | 1 mynd

Katla Travel stofnar fyrirtæki á Íslandi

KATLA Travel GmbH, sem selur ferðir til Íslands í Þýskalandi og Austurríki, hefur stofnað fyrirtæki hér á landi, Katla Travel DMI ehf. Meira
9. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 194 orð

Óttast að sala á Safeway til keppinauta skaði samkeppni

BRESK samkeppnisyfirvöld hafa látið í ljós áhyggjur sínar af baráttu keppinauta Safeway um yfirrráð yfir stórmarkaðskeðjunni og eru að kanna hvort eitthvert þeirra tilboða sem hafa borist í keðjuna geti alið af sér mjög markaðsráðandi aðila á markaðinum... Meira
9. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 128 orð

Samkaup hagnast um 239 milljónir

SAMKAUP hf. högnuðust um 239 milljónir króna eftir skatta á síðasta ári, samanborið við 146 milljónir á árinu 2001. Rekstrartekjur voru 8.579 milljónir króna, en rekstrargjöld án afskrifta 8.138 milljónir króna. Meira
9. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 461 orð | 1 mynd

Vanskil við innlánsstofnanir aukist frá áramótum

VANSKIL einsklinga og fyrirtækja við innlánsstofnanir voru um einum milljarði króna meiri í lok fyrsta fjórðungs þessa árs en í lok síðasta árs. Meira
9. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 270 orð | 1 mynd

Þrjár vikur til stefnu í Nýsköpun 2003

UM þrjár vikur eru þar til skilafrestur í Nýsköpun 2003, samkeppni um viðskiptaáætlanir og hugmyndalýsingar, rennur út. Eins og síðast þegar þessi keppni var haldin taka Íslendingar nú þátt í sérstakri Evrópukeppni þar sem keppt er í fjórum flokkum. Meira

Fastir þættir

9. maí 2003 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

40 ÁRA afmæli .

40 ÁRA afmæli . Í dag, 9. maí, er fertugur Tryggvi Gunnarsson, Grænagarði, Flatey, Breiðafirði. Tryggvi tekur á móti gestum í Flatey kosningakvöldið 10. maí frá kl. 19. Í tilefni dagsins opnar afmælisbarnið vefsíðu til heiðurs sinni heimabyggð. Meira
9. maí 2003 | Fastir þættir | 392 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

MÖRG félög rúmast innan bridshreyfingarinnar. Eitt er undanásafélagið, en skilyrðið fyrir inngöngu er að hafa a.m.k. einu sinni spilað undan ás án þess að tapa á því. Sverrir Gaukur Ármannsson er formaður undanásafélagsins. Meira
9. maí 2003 | Fastir þættir | 601 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Norðurlandamótið í brids í Færeyjum - landslið kvenna valið Kvennalandslið Íslands á Norðurlandamótinu í brids, sem spilað verður í Færeyjum 19.-23. Meira
9. maí 2003 | Viðhorf | 768 orð

Fyrning lífskjara

Hvaða skoðun svo sem menn hafa á úthlutun veiðiheimilda í byrjun er alveg ljóst að þær gegna nú hlutverki jafnmikilvægustu framseljanlegu eigna íslensks atvinnulífs. Meira
9. maí 2003 | Dagbók | 217 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Eldriborgarastarf í dag kl. 13. Leikfimi, æfingar við allra hæfi, undir stjórn Jóhönnu Sigríðar. Súpa, kaffi og spjall. Allir velkomnir. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Kaffispjall fyrir mæður, góð upplifun fyrir börn. Meira
9. maí 2003 | Dagbók | 526 orð

(Jóh. 17, 5.)

Í dag er föstudagur 9. maí, 129. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Faðir, gjör mig nú dýrlegan hjá þér með þeirri dýrð, sem ég hafði hjá þér, áður en heimur var til. Meira
9. maí 2003 | Dagbók | 285 orð | 1 mynd

Kyrrðardagar hjóna í Skálholti

DAGANA 15.-18. maí er boðið til kyrrðardaga hjóna í Skálholti og eru þetta síðustu kyrrðardagarnir á þessu vori. Þeir hefjast svo aftur með haustinu. Meira
9. maí 2003 | Dagbók | 76 orð

LILJA

Allmáttigr guð, allra stétta yfirbjóðandi engla ok þjóða, ei þurfandi stað né stundir, staði haldandi í kyrrleiks valdi, senn verandi úti ok inni, uppi ok niðri ok þar í miðju, lof sé þér um aldr ok æfi, eining sönn í þrennum greinum! Meira
9. maí 2003 | Fastir þættir | 246 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Da4+ Bd7 6. Dh4 Rf6 7. e4 c5 8. Bc4 Rc6 9. d3 Rg4 10. 0-0 Bg7 11. h3 h5 12. Dg3 Rge5 13. Rxe5 Rxe5 14. f4 Rxc4 15. dxc4 h4 16. De1 Bc6 17. e5 Dd4+ 18. Be3 Dxc4 19. b3 De6 20. Bxc5 g5 21. Bd4 gxf4 22. Meira
9. maí 2003 | Fastir þættir | 397 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI er ákaflega ánægður með buddubúðirnar, eins og hann vill kalla þær, en sumir kalla þær lágvöruverðsverzlanir. Meira

Íþróttir

9. maí 2003 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

* ANDRI Berg Haraldsson , handknattleiksmaður,...

* ANDRI Berg Haraldsson , handknattleiksmaður, hefur ákveðið að leika með Víkingi á næstu leiktíð. Andri er 20 ára gamall og hefur leikið með FH. Áður hafði Reynir Þór Reynisson , markvörður, gengið til liðs við Víking frá Aftureldingu . Meira
9. maí 2003 | Íþróttir | 112 orð

Bjarni laus frá Stoke City

BJARNI Guðjónsson var í gær leystur undan samningi sínum við enska knattspyrnufélagið Stoke City, eftir að hafa leikið þar í ríflega þrjú ár. Meira
9. maí 2003 | Íþróttir | 55 orð

Gerður Beta aftur í Val

GERÐUR Beta Jóhannsdóttir handknattleikskona er gengin til liðs við Val á nýjan leik og hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Gerður Beta, sem er 27 ára gömul, rétthent skytta, hefur leikið með Víkingi undanfarin þrjú ár. Meira
9. maí 2003 | Íþróttir | 148 orð

Guðjón í hlutverki "njósnara"

GUÐJÓN Þórðarson, fyrrverandi þjálfari Stoke og íslenska landsliðsins, segist ekki vita hvað taki við hjá sér eftir tímabilið en hefur undanfarna mánuði verið í starfi hjá enska úrvalsdeildarliðinu Aston Villa sem svokallaður "njósnari". Meira
9. maí 2003 | Íþróttir | 686 orð | 2 myndir

Hallgrímur var hetja á ögurstund

"ÉG vissi að Ásgeir myndi skjóta fast og því var bara málið að standa í fæturna og bíða eftir skotinu og það kom þar sem gamli karlinn stóð, flóknara var það nú ekki," sagði hetja ÍR-inga, Hallgrímur Jónasson, markvörður eftir að hann hafði... Meira
9. maí 2003 | Íþróttir | 12 orð

Í KVÖLD

KNATTSPYRNA Deildabikarkeppni karla, úrslitaleikur: Valbjarnarvöllur: Keflavík - ÍA 18 Deildabikarkeppni kvenna, neðri deild: Egilshöll: Þróttur/Haukar - Fjölnir 18. Meira
9. maí 2003 | Íþróttir | 177 orð

Jordan mun ekki starfa hjá Wizards

ABE Pollin, eigandi NBA-liðsins Washington Wizards, fundaði í fyrradag með Michael Jordan og á þeim fundi fékk Jordan þær fregnir að hann fengi ekki að starfa áfram hjá félaginu. Meira
9. maí 2003 | Íþróttir | 72 orð

Jóhannes lofar meiru

JÓHANNES Karl Guðjónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, sagði við dagblaðið Birmingham Evening Post í gær að stuðningsmenn Aston Villa ættu eftir að sjá sínar bestu hliðar næsta vetur ef félagið kaupi hann af Real Betis. Meira
9. maí 2003 | Íþróttir | 558 orð | 1 mynd

Meira áræði

"ÉG held að þetta hafi verið verðskuldaður sigur. Við náðum frumkvæði í seinni hálfleik þegar við vorum sex á móti fjórum, nýttum það mjög vel og eftir það var virkilega gott sjálfstraust í liðinu," sagði Finnbogi Sigurbjörnsson aðstoðarþjálfari ÍR við Morgunblaðið eftir sigur á Haukum í Austurberginu í gærkvöld. Meira
9. maí 2003 | Íþróttir | 198 orð

Meistarar Lakers í slæmum málum

BRUCE Bowen, leikmaður San Antonio Spurs, var allt í öllu hjá liðinu í 114:95 sigurleik gegn Los Angeles Lakers í undanúrslitum NBA-deildarinnar í körfuknattleik aðfaranótt fimmtudags. Meira
9. maí 2003 | Íþróttir | 144 orð

Ríkharður á batavegi

FORRÁÐAMENN norska liðsins Lilleström telja góðar líkur á því að Ríkharður Daðason verði klár í slaginn eftir um 4 vikur en hann hefur ekkert leikið með liðinu frá því á síðustu leiktíð vegna meiðsla í hné. Meira
9. maí 2003 | Íþróttir | 204 orð

Úrslit

HANDKNATTLEIKUR ÍR - Haukar 24:23 Austurberg, Reykjavík, annar leikur um Íslandsmeistaratitil karla, fimmtudaginn 8. maí 2003. Meira
9. maí 2003 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

*ÞRÍR heiðursmenn voru heiðursgestir á leik...

*ÞRÍR heiðursmenn voru heiðursgestir á leik ÍR og Hauka í Breiðholtinu í gærkvöldi. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

9. maí 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 350 orð

18% grunnskólanema taka of mikinn tíma kennara

Á ÞRIÐJA ársfundi Félags grunnskólakennara sem haldinn var 9. og 10. mars sl. var samþykkt ályktun um það alvarlega ástand sem ríkir í málefnum barna með miklar hegðunar- og tilfinningaraskanir. Meira
9. maí 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 630 orð | 1 mynd

Agi á undanhaldi?

ÁSTÆÐA er til að varpa ljósi á við hvaða aðstæður íslenskir grunnskólakennarar starfa og hvaða vandamál eru á bak við þær prósentutölur sem fram komu í tengslum við ályktun ársfundar grunnskólakennara. Ljóst er að vandamál íslenskra barna eru... Meira
9. maí 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 630 orð

Agi á undanhaldi?

ÁSTÆÐA er til að varpa ljósi á við hvaða aðstæður íslenskir grunnskólakennarar starfa og hvaða vandamál eru á bak við þær prósentutölur sem fram komu í tengslum við ályktun ársfundar grunnskólakennara. Ljóst er að vandamál íslenskra barna eru... Meira
9. maí 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 1004 orð | 5 myndir

Allir dansa allsgáðir

GAMLA latneska orðtakið, Nemo saltat sobrius nisi forte insanit , sem útleggst: "Enginn dansar ófullur" á ekki alls staðar við. Meira
9. maí 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 1791 orð | 4 myndir

Allir Jónar jafnir

Afkomendur Mörtu Gunnlaugar Guðmundsdóttur eru nú um 130 talsins og stöðugt bætast nýir í hópinn. Í samtali við Svein Guðjónsson kvaðst hún ekki sjá ástæðu til að fara með þetta í blöðin þótt vissulega væri hún stolt þegar hún horfir yfir hópinn. Meira
9. maí 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 1306 orð | 1 mynd

Ábyrgð foreldra

ÞAÐ er ekki grunnskólabörnunum sjálfum að kenna ef þau brjóta einfaldar reglur um hvað má koma með í nesti, koma oft of seint, sofa of lítið eða læra ekki heima. Það eru foreldrarnir sem eiga að bera ábyrgð á þessu. Meira
9. maí 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 279 orð | 1 mynd

Ekki regla að stjórnarmyndun taki nokkra daga

KOSNINGAR til Alþingis verða haldnar um allt land á morgun, laugardag. Ungt fólk sem nú kýs í fyrsta sinn man tæpast eftir því að erfitt getur reynst að mynda ríkis-stjórn. Meira
9. maí 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 111 orð | 1 mynd

Enn hætta á sýkingu

ÞAÐ er of snemmt að fullyrða að lungnabólgu-faraldurinn sem kostað hefur fjölda manns-lífa sé hættur að breiðast út. Þetta sagði Gro Harlem Brundtland , sem er yfirmaður Alþjóðlegu heilbrigðismála-stofnunarinnar. Meira
9. maí 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 410 orð | 2 myndir

Ígrænumsjó

ÉG VAR með fyrstu kynninguna í nóvember síðastliðnum, þannig að segja má að þetta sé glænýtt," segir Anna Silfa Þorsteinsdóttir, hársnyrtir og förðunarfræðingur, sem er konan að baki Secret-förðunarvörunum hér á landi. Meira
9. maí 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 973 orð | 3 myndir

Jörð og vatn á 100% bómull

LJÓSMYNDARINN og listakonan Claire Xuan er frönsk en á ættir að rekja til Víetnams. Meira
9. maí 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 582 orð

Kennarar fræða, foreldrar ala upp

KENNARAR sem hafa langa reynslu af kennslu finna mun á því að kenna nú og þá. Kristín Marja Baldursdóttir rithöfundur er menntuð sem grunnskólakennari og kenndi um tíu ára skeið á áttunda og níunda áratugnum. Meira
9. maí 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 129 orð | 1 mynd

Lifandi tónlistarlíf

HINN 26. apríl síðast-liðinn var haldin hljómsveita-keppni í Færeyjum. Keppnin heitir Prix Föroyar og var nú haldin í fimmta skipti. Prix Föroyar er haldin á tveggja ára fresti. Hljómsveitirnar sem kepptu til úrslita voru sex talsins. Meira
9. maí 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 211 orð | 1 mynd

Netfang: auefni@mbl.is

MANCHESTER United varð um helgina Englands-meistari í knattspyrnu. Er það í 15. sinn í sögu félagsins og í áttunda sinn á síðustu 11 árum. United innsiglaði titilinn þó án þess að spila. Meira
9. maí 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 1622 orð | 1 mynd

Skólinn hefur takmarkað bolmagn

ESTER Auður Elíasdóttir og Sigrún Björnsdóttir kenna báðar í Vogaskóla í Reykjavík og eru ánægðar með skólann sinn. Hann er mátulega stór að þeirra mati en í skólanum eru u.þ.b. 400 börn og tveir bekkir í hverjum árgangi. Meira
9. maí 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 648 orð | 1 mynd

Til forvarnar

GYÐA Haraldsdóttir, sálfræðingur á Miðstöð heilsuverndar barna, er höfundur bæklings sem framvegis verður notaður á landsvísu til foreldrafræðslu í ung- og smábarnavernd. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.