Greinar mánudaginn 7. júlí 2003

Forsíða

7. júlí 2003 | Forsíða | 279 orð | 1 mynd

Kannað hvort reglur um vinnu ungmenna hafa verið brotnar

STARFSMAÐUR Fun-Land-skemmtigarðsins við Smáralind slasaðist á höfði um þrjúleytið í gær þegar hann hljóp fyrir eitt leiktækjanna og fékk það á sig. Meira
7. júlí 2003 | Forsíða | 184 orð | 1 mynd

Leiðarendi á erfiðri göngu

AÐGERÐ lækna í Singapúr sem miðaði að því að aðskilja írönsku síamstvíburana Ladan og Laleh Bijani, en þær eru samvaxnar á höfði, var sögð hafa farið vel af stað í gær. Meira
7. júlí 2003 | Forsíða | 317 orð

Taylor þiggur boð um hæli

CHARLES Taylor, forseti Vestur-Afríkuríkisins Líberíu, sagðist í gær hafa þegið boð Oluseguns Obasanjo um pólitískt hæli í Nígeríu. Meira
7. júlí 2003 | Forsíða | 133 orð | 1 mynd

Tyrkir ævareiðir

TYRKIR eru ævareiðir út í Bandaríkjamenn eftir að Bandaríkjaher handtók ellefu tyrkneska hermenn í Norður-Írak á föstudag. Bandaríkjamenn slepptu hermönnunum úr haldi seint í gærkvöld en óttast er að þetta atvik geti haft slæm áhrif á samskipti ríkjanna. Meira

Baksíða

7. júlí 2003 | Baksíða | 255 orð | 1 mynd

Erilsöm ferðahelgi

MIKIL umferð var í átt að höfuðborginni í gærdag enda afar margir á ferð um helgina. Mjög mikill erill var í Ólafsvík á færeyskum dögum. Sagðist lögregla vart muna annað eins annríki. Fangageymslur voru yfirfullar, ölvun og slagsmál. Fólk fór að tygja sig burt strax í gærmorgun, þótt sumir hafi ekki verið í stakk búnir til að setjast undir stýri. Meira
7. júlí 2003 | Baksíða | 90 orð

Ísland næstbest

ÍSLAND er komið úr sjöunda sæti í annað sæti á lista Sameinuðu þjóðanna yfir þau lönd í heiminum þar sem best er að búa. Þetta kemur fram á heimasíðu Dagbladet í Noregi. Meira
7. júlí 2003 | Baksíða | 228 orð | 1 mynd

Mokveiði á karfanum

MOKVEIÐI á karfa hefur verið að undanförnu djúpt út af Breiðafirðinum. Línu vegna veiða á úthafskarfa var breytt fyrir nokkru og geta skipin nú sótt í hann nær landinu en áður. Var mörkunum breytt til að auðvelda íslenzku skipunum veiðarnar. Meira
7. júlí 2003 | Baksíða | 102 orð | 1 mynd

Slóvakísk skák og mát

SLÓVAKÍSKA skákdrottningin Regina Pokorna tefldi fjöltefli í Húsdýragarðinum um helgina. Hún tefldi m.a. Meira
7. júlí 2003 | Baksíða | 87 orð

Veltu stolnum bíl

TVEIR menn um tvítugt voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild í Reykjavík eftir útafakstur milli Bjarkarlundar og Flókalundar um miðjan dag í gær. Þeir höfðu tekið bifreið ófrjálsri hendi á Patreksfirði og ekið í átt til Reykjavíkur. Meira
7. júlí 2003 | Baksíða | 240 orð

Þörf á að endurskoða reglur

ELÍAS Kristjánsson, forstjóri Kemís ehf., sem flytur inn sprengiefni til landsins, segist ánægður með viðbrögð dómsmálaráðherra varðandi geymslu sprengiefna í tengslum við innbrot í sprengiefnageymslu Ólafs Gíslasonar & Co. aðfaranótt föstudags. Meira

Fréttir

7. júlí 2003 | Miðopna | 1071 orð | 1 mynd

Alþjóðavæðing leiðir til framfara

FLÓKNA hluti er oft best að útskýra með einföldum dæmum. Alþjóðavæðingin sem við heyrum tíðum getið um í fjölmiðlum er gott dæmi um þetta. Meira
7. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 246 orð

Aukin velta í iðnaði

ÁÆTLAÐ er að velta í iðnaði aukist um 4% í ár og yfir 10% á næsta ári en að raunvirði nemur aukningin 2% í ár og 8% 2004. Þetta kemur fram í könnun sem Samtök iðnaðarins gerðu í júní á stöðu og horfum í iðnaði. Meira
7. júlí 2003 | Miðopna | 755 orð

Breytum og virðum stjórnarskrána

ÍSLENDINGAR þurfa í náinni framtíð að huga að breytingum á stjórnarskránni. Það er hins vegar ekki einfalt að breyta stjórnarskránni þar sem slíkar breytingar þurfa samþykki tveggja þjóðþinga. Meira
7. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 343 orð

Byggja verslunarmiðstöð, hótel og 10 hæða blokkir

GANGI áætlanir eftir og framkvæmdir hefjist í haust er gert ráð fyrir að verslunarmiðstöð, hótel og 10 hæða fjölbýlishús með 40 íbúðum verði til staðar í miðbæ Akraness í nóvember 2005 og fjölbýlishús jafnstórt hinu nokkru síðar. Skagatorg ehf. Meira
7. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 198 orð

DHL fjölgar ferðum til Bandaríkjanna

ÍSLENSKIR viðskiptavinir DHL geta nú reiknað með að sendingar þeirra til Norður-, Suður- og Mið-Ameríku komist enn fyrr til skila en áður. Meira
7. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 350 orð

Ekki á forræði Umhverfisstofnunar

DAVÍÐ Egilsson, forstjóri Umhverfisstofnunar, segir að stofnunin sé þeirrar skoðunar að stækka eigi friðland Þjórsárvera. Meira
7. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 943 orð | 3 myndir

Fá hross en góð á Fornustekkum

Léttu og lipru fjórðungsmóti austlenskra hestamanna lauk síðdegis á sunnudag með úrslitum A-flokksgæðinga á Stekkhólsvelli í landi Fornustekka í Hornafirði. Valdimar Kristinsson fylgdist með mótinu ásamt fjölmörgum öðrum hestaáhugamönnum sem komu víða að af landinu. Meira
7. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Forsetinn hvatti Eyjamenn til bjartsýni

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og eiginkona hans, Dorrit Moussaieff, heimsóttu Vestmannaeyjar í tilefni af hátíðarhöldum til minningar um að nú eru 30 ár liðin frá því að eldgosi á Heimaey lauk. Meira
7. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 976 orð | 1 mynd

Framúrskarandi háskólaverkefni verðlaunuð

BRYNDÍS Björk Ásgeirsdóttir og Davíð Rúdólfsson hafa fengið styrk frá Félagsstofnun stúdenta að upphæð 100 þúsund krónur. Það var Andri Óttarsson, stjórnarformaður Félagsstofnunar stúdenta, sem afhenti styrkinn. Meira
7. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Fyrsta konan fastráðin við guðfræðideild Háskóla Íslands

DR. ARNFRÍÐUR Guðmundsdóttir hefur verið ráðin í lektorsstöðu í samstæðilegri guðfræði með sérstakri áherslu á kvennaguðfræði við guðfræðideild Háskóla Íslands frá 1. júlí síðastliðnum og er hún fyrsta konan til að hljóta fasta stöðu við deildina. Meira
7. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Gengið á höndum niður Laugaveginn

ÞAÐ VAR svo sannarlega handagangur í öskjunni á Laugaveginum um helgina þegar landslið karla í fimleikum tók upp á þeim frumlega gjörningi að ganga boðgöngu á höndum frá Hlemmi að Lækjartorgi. Meira
7. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 451 orð

Grunnvatnsstaða lág vestan- og norðvestanlands

MIKIL þurrkatíð hefur ríkt á Vesturlandi og vestanverðu Norðurlandi undanfarna mánuði og helst það í hendur við óvenju snjóléttan vetur á láglendi. Þessi skortur á úrkomu er farinn að hafa neikvæð áhrif á grunnvatnsstöðu víða á norðvestanverðu landinu. Meira
7. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Ivan Sokolov marði sigur

STÓRMEISTARARNIR Jóhann Hjartarsson og Ivan Sokolov háðu hraðskákareinvígi í húsakynnum Máls og menningar síðdegis í gær. Teflt var með 5 mínútna umhugsunartíma. Jóhann vann fyrstu skákina, Sokolov þá næstu og síðan Jóhann aftur. Meira
7. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 244 orð

Íslenskar rannsóknir á ljósboga fá alþjóðlega viðurkenningu

Á alþjóðlegri ráðstefnu um plasma rannsóknir "16th International Symposium on Plasma Chemistry" fékk verkefnið um samspil ljósboga og rafskauts, alþjóðlega viðurkenningu þegar greinin "A novel approach to cathode/anode modelling for high... Meira
7. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 200 orð

Ísraelar boða lausn fanga

RÍKISSTJÓRN Ísraels samþykkti í gær að sleppa úr haldi hópi palestínskra fanga í því augnamiði að styrkja friðarferlið í Mið-Austurlöndum. Palestínumenn létu sér þó fátt um finnast og sögðu ákvörðunina ekki standast kröfur sínar. Meira
7. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 103 orð

Korsíkubúar höfnuðu sjálfstjórnartillögu

ÍBÚAR Korsíku höfnuðu í gær naumlega í þjóðaratkvæðagreiðslu hugmyndum um takmarkaða sjálfsstjórn en eyjan tilheyrir Frakklandi. Sýndu tölur innanríkisráðuneytisins að 50,98% kjósenda höfðu hafnað tillögunni en 49,02 voru henni hlynnt. Meira
7. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 105 orð

Landstjóri Kanada til Íslands

LANDSTJÓRI Kanada, Adrienne Clarkson, er væntanleg í opinbera heimsókn til Íslands í haust, en hún heimsækir Rússland, Finnland og Ísland í ferðinni. Meira
7. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 193 orð

Lán Barclays sögð í mótsögn við umhverfisstefnu

BARCLAYS-bankinn, sem hefur veitt lánsloforð vegna fjármögnunar Kárahnjúkavirkjunar, sætir nú mikilli gagnrýni alþjóðlegra umhverfisverndarsamtaka. Meira
7. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Leikið við vindinn

Þessi ungi tjaldbúi brá á leik í stinningskaldanum í Njálsbúð í gær og notaði tjald sitt sem frumstæðan flugdreka. Meira
7. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Lést í umferðarslysi

MAÐUR lést eftir árekstur á Vesturlandsvegi síðdegis á laugardag. Slysið varð með þeim hætti að tveir fólksbílar, sem komu úr gagnstæðri átt, rákust saman. Tvennt var í öðrum bílnum og voru þau flutt á sjúkrahús til aðhlynningar. Meira
7. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 73 orð

Lýst eftir vitnum

LÝST er eftir vitnum að árekstri sem varð sunnudaginn 6. júlí sl. við Þverholt 30 í Reykjavík. Ekið var á tvær bifreiðar þar sem þær stóðu í bifreiðastæði og fór tjónvaldur af vettvangi. Bifreiðarnar sem ekið var á eru grá Mazda 6, árg. Meira
7. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Margir á Færeyskum dögum

Þúsundir manna voru á Færeyskum dögum í Ólafsvík um helgina. Tjaldað var um allan bæ og mikil stemmning í bænum. Fólk á öllum aldri skemmti sér í ágætu veðri. Meira
7. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 374 orð | 3 myndir

Margir á landsmóti Sniglanna

Á ÞRIÐJA hundrað Sniglar komu saman á nítjánda landsmóti Bifhjólasamtaka lýðveldisins í Njálsbúð um helgina. Meira
7. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 686 orð | 1 mynd

Margir námsmöguleikar

Inga Sigurðardóttir er fædd árið 1957 í Reykjavík. Hún er útskrifuð sem þroskaþjálfi frá Þroskaþjálfaskóla Íslands og hefur starfað sem slíkur við þjálfun og kennslu. Inga sótti auk þess kennsluréttindanám í KHÍ og íslenskunám í HÍ. Hún hóf kennslu við Fjölbrautaskóla Akranes árið 1995. Hún tók við framkvæmdastjórn Símenntunarmiðstöðvarinnar á Vesturlandi haustið 2000. Inga er gift og eiga þau hjónin tvö börn, 16 ára dreng og 10 ára stúlku. Meira
7. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 116 orð

Mótmæla harðlega

STJÓRN Einingar-Iðju hefur sent frá sér ályktun þar sem mótmælt er harðlega þeirri ákvörðun stjórnvalda að fresta gerð Héðinsfjarðarganga til ársins 2006. Meira
7. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 259 orð

Nauðsyn á eftirliti fram eftir aldri

LÍFSLÍKUR fyrirbura sem eru undir einu kílói við fæðingu, eða fjórum mörkum, hafa aukist mjög undanfarin ár. Þessar niðurstöður koma fram í nýrri skýrslu rannsóknar um þetta efni sem unnin var af hópi íslenskra sérfræðinga. Meira
7. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 149 orð

Ný útgáfa af ÍST 30-staðli

NÝ útgáfa af ÍST 30-staðlinum tekur gildi 1. september nk. Þetta er jafnframt 5. útgáfa staðalsins. Í fréttatilkynningu frá Byggingarstaðlaráði segir að miklu skipti að einhlítur skilningur ríki á samningum sem gerðir eru á milli verkkaupa og verktaka. Meira
7. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 130 orð

Ósáttir við síldarsamninginn

TALSMENN Norges Fiskarlag (NF), sambands norskra útgerðarmanna, hafa lýst yfir óánægju með samning Íslands og Noregs um norsk-íslenska síldarstofninn. Meira
7. júlí 2003 | Miðopna | 888 orð | 1 mynd

Rússland og Vesturlönd eftir Íraksstríðið

INNRÁSIN í Írak undir forystu Bandaríkjanna hefur vakið spurningar um framtíð alþjóðlega skipulagsins sem við búum við. Þótt Bandaríkin nái sennilega ekki öllum markmiðum sínum í Írak hefur stríðið staðfest og aukið yfirburði þeirra í heiminum. Meira
7. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

Rússlandsforseti fordæmir ódæðisverkið

VLADÍMÍR Pútín, forseti Rússlands, fordæmdi í gær sprengjutilræði í Moskvu á laugardag en að minnsta kosti sextán ungmenni létust þegar tvær konur sprengdu sjálfar sig í loft upp á útitónleikum í Moskvu. Meira
7. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 337 orð

Segja ekkert athugavert við fréttaflutning

ÆÐSTU yfirmenn breska ríkisútvarpsins, BBC , lýstu því yfir eftir sérstakan fund sinn í gærkvöldi að þeir teldu harkalega gagnrýni, sem BBC hefur mátt sæta af hálfu stjórnvalda vegna fréttaflutnings í Íraksstríðinu, ekki eiga rétt á sér. Meira
7. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 115 orð

Siv skoðar verndarsvæðin

Í DRÖGUM að náttúruverndaráætlun, sem finna má á www.ust.is og lögð verða fyrir Alþingi í haust, eru tillögur um að friða eða vernda alls 77 svæði á næstu árum. Umhverfisráðherra hefur ákveðið að heimsækja sem flest svæði í áætluninni. Dagana 28. Meira
7. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 91 orð

Skjálftar í Bárðarbungu

AUKIN skjálftavirkni mældist í norðaustanverðri Bárðarbungu á Vatnajökli á laugardagskvöld. Fyrsti skjálftinn mældist þrír á Richterskvarða og varð hann rétt fyrir tíu um kvöldið. Meira
7. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 216 orð

Skýrari leikreglur væru til bóta

NOKKUR erindi hafa borist Fjármálaeftirlitinu þar sem kvartað er yfir að viðskiptavinum sé ekki gerð nægilega skilmerkileg grein fyrir þóknunum og umsýslukostnaði vegna samninga um lífeyrissparnað. Halldór J. Meira
7. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

SS styður krabbameinssjúk börn

SLÁTURFÉLAG Suðurlands afhenti á laugardag Styrktarfélagi krabbameinssjúka barna styrk að upphæð rúmlega 1,6 milljónir króna. Meira
7. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 49 orð

Stálu smágröfu og veltu bíl

Í fyrrinótt var Bobcat-smágröfu rænt frá fyrirtæki nálægt Laugardalnum í Reykjavík. Grafan var síðan notuð til að velta bíl og vinnuskúr í Laugardal. Þá var einnig skemmt hlið í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Meira
7. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 68 orð

Stefnt að niðurstöðu í dag

STEFNT er að því að framkvæmdanefnd um einkavæðingu skili síðdegis í dag niðurstöðu um hvort samningar um sölu á 100% hlut ríkisins í Sementsverksmiðjunni hf. á Akranesi nái fram að ganga. Meira
7. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

St. Jósepskirkja vígir nýjar kirkjuklukkur

KIRKJUKLUKKUR St. Jósepskirkju á Jófríðarstöðum í Hafnarfirði voru vígðar við hámessu á sunnudagsmorgun. Kaþólski biskupinn á Íslandi, herra Jóhannes Mattías Gijsen, vígði klukkurnar, þrjár að tölu. Meira
7. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Tuttugu pundari úr Norðurá

Tuttugu punda nýgenginn hængur veiddist á Eyrinni í Norðurá á laugardagskvöldið og eftir því sem komist verður næst hefur svo stór lax ekki veiðst í ánni síðan sumarið 1988. Meira
7. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 191 orð

Um 70% búa við viðunandi hreinsun

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra segir að almennt sé um grófhreinsun á skólpi að ræða hér á landi og um 70% íbúanna búi við viðunandi hreinsun. Dr. Meira
7. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 623 orð

Úrslit fjórðungsmótsins

A-flokkur gæðinga 1. Glymur frá Kirkjubæ, Blæ, eig.: Guðbjörg Friðjónsdóttir og Erla Zakharíasdóttir, kn.: Sigurður Sigurðarson, 8,55 2. Hreyfing frá Hallormsstað, Freyfaxa, eigandi Einar Þ. Axelsson, knapi Ragnheiður Samúelsdóttir, 8,28 3. Meira
7. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Yfir 70 virkum sprengjum eytt síðan í apríl

SPRENGJUDEILD Landhelgisgæslunnar hefur, frá 12. apríl, fundið og eytt yfir sjötíu virkum sprengjum á fyrrum skotæfingasvæði Bandaríkjahers við Háabjalla og Snorrastaðatjarnir. Meirihluti sprengnanna fannst nálægt útivistarsvæðinu við Snorrastaðatjarnir. Meira

Ritstjórnargreinar

7. júlí 2003 | Staksteinar | 353 orð

- Hernaður og frjálshyggja

Andri Óttarsson lögmaður ritar grein á Deiglan.com, þar sem hann undrast að hópur frjálshyggjumanna skipi sér í flokk þeirra sem telja að stofna eigi íslenskan her. Andri segir m.a. Meira
7. júlí 2003 | Leiðarar | 728 orð

Þjófnaður á sprengiefni

Þjófnaðurinn á sprengiefni úr geymslu á Hólmsheiði, norðan Suðurlandsvegar og austan Rauðavatns er grafalvarlegt mál. Sprengiefni þetta er notað við sprengingar vegna byggingaframkvæmda, við jarðgöng og virkjanir. Meira

Menning

7. júlí 2003 | Menningarlíf | 20 orð

Aðalheiður S.

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir opnar skúlptúrsýningu í Listagilinu á Akureyri. Opnun sýningarinnar er liður í verkinu "40 sýningar á 40... Meira
7. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 191 orð | 1 mynd

Aleinn á eyðieyju

TOM HANKS var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni Cast Away þar sem hann leikur skipreka mann sem fyrir algjöra slembilukku bjargast eftir að flutningavél sem hann ferðast með ferst einhvers staðar í Kyrrahafinu. Meira
7. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 246 orð | 2 myndir

Deilt á yfirborðið

OPNUÐ var ný sýning í Galleríi Tukt í Hinu húsinu, Pósthússtræti, á laugardag. Heiti sýningarinnar er Pester a Beauty og er sköpunarverk listamannsins GAG (Guðmundar Arnars Guðmundssonar). Meira
7. júlí 2003 | Tónlist | 449 orð

Fallegur drengjakórsöngur

Land of Lakes Choirboys frá Minnesota. Stjórnandi og píanóleikari: Francis Stockwell. Einsöngvarar úr röðum kórfélaga. Þriðjudaginn 1. júlí 2003 kl. 20.00. Meira
7. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 403 orð | 1 mynd

Fjórföld rafsæla

FJÖLBREYTTIR tónleikar verða haldnir í Nýlistasafninu í kvöld. Þarna er á ferð liður í tónlistarverkefninu Tilraunaeldhúsið en þessir tónleikar eru partur af tónleikaröð sem ber heitið Sæluhúsið og hóf göngu sína í janúar. Meira
7. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 283 orð | 3 myndir

Fjölskrúðug færeysk hátíð

MIKILL fjöldi fólks á öllum aldri kom til Ólafsvíkur nú um helgina á Færeysku dagana sem nú voru haldnir í 6 skiptið, áætla mótshaldarar að yfir sjö þúsund manns hafi komið í bæinn þessa helgi. Meira
7. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 196 orð | 2 myndir

Glókollurinn Eminem fékk skjall úr óvæntri...

Glókollurinn Eminem fékk skjall úr óvæntri átt á dögunum. Nóbelsverðlaunahafinn og skáldið Seamus Heaney hrósaði skv. heimild NME Eminem fyrir orðlega orku sína. Meira
7. júlí 2003 | Menningarlíf | 47 orð

Gospelnámskeið í Fljótshlíð

GOSPELMÓT verður haldið í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð 25. og 27. júlí og gefst þá tækifæri til að læra gospelsöng. Kennari er Óskar Einarsson. Raddþjálfari er Þóra Gréta Þórisdóttir og Hrönn Svansdóttir er þeim til aðstoðar. Meira
7. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 143 orð | 3 myndir

Húrra fyrir humarnum

UM helgina var haldin tíunda Humarhátíðin á Höfn í Hornafirði. Talið er að um fjögur þúsund gestir hafi verið á Höfn um helgina enda var tjaldstæði bæjarins yfirfullt. Meira
7. júlí 2003 | Bókmenntir | 407 orð | 1 mynd

Í draumi

eftir Maríu Rún Karlsdóttur. Prentun: Hagprent. Bókaútgáfan Vöttur - 127 síður. Meira
7. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 484 orð | 1 mynd

Í þröngum buxum

Leikstjórn: McG. Handrit: John August, Cormac og Marianne Wibberley. Aðalhlutverk: Cameron Diaz, Drew Barrymore, Lucy Liu, Demi Moore og Bernie Mac. Lengd: 100 mín. Bandaríkin. Columbia Pictures, 2003. Meira
7. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 134 orð | 3 myndir

Kátína í Kjallaranum

HLÁTRASKÖLLIN ómuðu um Þjóðleikhúskjallarann á fimmtudagskvöld en þá fór fram uppistandssýningin Sauðkindin - Af Íslandssögu og öðrum lygasögum . Meira
7. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Kvöddu með sólskinsbrosi

QAQORTOQ, Grænlandi. Föstudagur, 4. júlí. Hróksfélagar og fylgdarlið fóru í siglingu um nágrenni Qaqortoq eftir að skákhátíðinni lauk. Meira
7. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

...leyndardómum fornminjasafnanna

STÆRSTU og umfangsmestu fornminjasöfn jarðar eru mörg hver bæði ægistór og aldagömul. Í gegnum tíðina hefur ógrynni dularfullra og merkilegra gripa ratað í söfnin. Meira
7. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 228 orð

LÖGREGLAN í Sydney batt enda á...

LÖGREGLAN í Sydney batt enda á fyrirhugaða sýningu á myndinni Ken Park sem fara átti fram í Sydney. Meira
7. júlí 2003 | Bókmenntir | 136 orð | 1 mynd

Tímarit

Tímarit Máls og menningar 2. tbl. 2003 er komið út. Meðal efnis er grein eftir David M. Green, stjórnmálafræðing við Hofstraháskóla í Bandaríkjunum, um að stríðið í Írak kunni að hafa breytt þeirri heimsmynd að Vesturveldin séu ein heild. Meira
7. júlí 2003 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd

Verk Rósu Sigrúnar hlýtur verðlaun

RÓSA Sigrún Jónsdóttir myndlistarmaður tók þátt í Sumartvíæringnum í Luleå í Svíþjóð á dögunum, þar sem saman voru komnir 30 listamenn frá 22 löndum. Meira

Umræðan

7. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 331 orð

Af fuglum og köttum ÞAÐ ER...

Af fuglum og köttum ÞAÐ ER unaðslegt að vaka svolítið frameftir og fylgjast með fuglunum, þessum dásamlegu vorperlum okkar sem flytja okkur sinn fagra söng. Meira
7. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 644 orð

Forustumaður við hæfi ESB

NÚ HEFUR Berlusconi hinn ítalski rutt sér leið til öndvegis hjá Evrópusambandinu. Meira
7. júlí 2003 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Íslandssaga fyrir byrjendur

ÍSLENDINGAR hafa löngum verið iðnir við að eyðileggja. Ekki voru þeir fyrr komnir til landsins en þeir fóru að eyða gróðri. Sjaldan hafa þeir lokið við að byggja nokkuð upp áður en þeir ráðast í að rífa það niður. Landbúnaðurinn er dæmi um þetta. Meira
7. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 90 orð | 1 mynd

Kór Öldutúnsskóla til Spánar og Portúgals

KÓR Öldutúnsskóla fór í vel heppnaða tónleikaferð til Spánar og Portúgals í júnímánuði. Sungið var í portúgölsku borgunum Faro og Sao Bras við góðar undirtektir. Á hvítasunnudag hélt kórinn til Spánar og söng við hámessu í Dómkirkjunni í Sevilla. Meira
7. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 11 orð | 1 mynd

Lágafellskirkja.

Lágafellskirkja. Al-Anon fundur í Lágafellskirkju kl. 21. Borgarneskirkja . TTT-starf kl.... Meira
7. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 66 orð

PENNAVINIR -

CHU SHUI LING óskar eftir íslenskum pennavinum. Hann hefur áhuga á þungarokki, ljósmyndun, kvikmyndum og ferðalögum. Chu Shui Ling, 807, Wai Yuen Hse, Chuk Yuen N. Est., Kln., Hong Kong. PÓLSKUR 29 ára maður óskast eftir íslenskum konum sem pennavinum. Meira
7. júlí 2003 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Sjálfsbjargarheimilið 30 ára

Í DAG fögnum við, íbúar og starfsmenn Sjálfsbjargarheimilisins í Hátúni 12 í Reykjavík. Það eru tímamót, því heimilið er 30 ára. Við slíkt tækifæri er ekki úr vegi að líta til baka, skoða stöðuna nú og ekki hvað síst að horfa til framtíðar. Meira
7. júlí 2003 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Umræða um lyfjamál

TÖLUVERÐ umræða hefur verið undanfarið í fjölmiðlum um lyfjamál sem spratt af grein Björns Inga Hrafnssonar í Morgunblaðinu 28. júní sl. Vissulega er hollt að ræða um lyfjamál öðru hverju, en að þessu sinni hefur umræðan verið í senn ómálefnaleg og vond. Meira

Minningargreinar

7. júlí 2003 | Minningargreinar | 1369 orð | 1 mynd

ARNBJÖRG MARKÚSDÓTTIR

Arnbjörg Markúsdóttir fæddist í Reykjavík 9. mars 1920. Hún lést á Landspítalanum hinn 16. júní síðastliðinn. Arnbjörg ólst upp í Reykjavík og bjó þar, fyrir utan síðustu 14 árin í Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru hjónin Markús Jónsson, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2003 | Minningargreinar | 2150 orð | 1 mynd

DÓRA S. JÓNSDÓTTIR

Dóra Sína Jónsdóttir fæddist í Hafnarfirði hinn 28. júlí 1931. Hún andaðist á sjúkrahúsi í Rønne á Borgundarhólmi í Danmörku hinn 23. júní síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Vilborgar Sigurrósar Þórðardóttur, húsmóður í Reykjavík, f. 19. maí 1909, d. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2003 | Minningargreinar | 674 orð | 1 mynd

ELÍSABET BOGADÓTTIR

Elísabet Bogadóttir fæddist á Kaupangi í Eyjafirði 5. október 1909. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 29. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grindavíkurkirkju 5. júlí. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2003 | Minningargreinar | 1390 orð | 1 mynd

HREFNA JÓHANNSDÓTTIR

Hrefna Jóhannsdóttir fæddist í Reykjavík 19. desember 1930. Hún lést á líknardeild Landspítalans 26. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhann Garðar Jóhannsson, bryggjusmiður frá Öxney í Breiðafirði, f. 15.11. 1897, d 21.2. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2003 | Minningargreinar | 520 orð | 1 mynd

HULDA GUÐBJÖRNSDÓTTIR

Hulda Guðbjörnsdóttir fæddist á Máskeldu í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu hinn 16. janúar 1920. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 23. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðbjörn Jakobsson, f. 1894, d. 1981, og Feldís Felixdóttir, f. 1894, d. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2003 | Minningargreinar | 2481 orð | 1 mynd

KRISTJÁN ÓMAR KRISTJÁNSSON

Kristján Ómar Kristjánsson fæddist á Ísafirði hinn 30. ágúst 1933. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 27. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 4. júlí. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2003 | Minningargreinar | 1405 orð | 1 mynd

ÓSKAR JÓNSSON

Óskar Jónsson fæddist í Reykjavík 12. desember 1937. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut í Reykjavík 29. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Sigurðsson rennismiður, f. 21. október 1908, d. 29. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 564 orð | 1 mynd

Stjórnendur á skólabekk

Alþjóðlegt námskeið fyrir íslenska yfirstjórnendur verður í fyrsta sinn haldið á Íslandi í haust. Færustu sérfræðingar á sviði stjórnunar ætla að hjálpa stjórnendum að auka samkeppnishæfni sína og fyrirtækja sinna. Meira

Fastir þættir

7. júlí 2003 | Dagbók | 54 orð

BARN

Ég var lítið barn og ég lék mér við ströndina. Tveir dökkklæddir menn gengu fram hjá og heilsuðu: Góðan dag, litla barn, góðan dag! Ég var lítið barn og ég lék mér við ströndina. Meira
7. júlí 2003 | Fastir þættir | 240 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Það er líf og fjör í húsakynnum BSÍ í Síðumúlanum yfir sumartímann, þar sem spilaður er tvímenningur fimm kvöld vikunnar. Lítum á eitt af ævintýrum liðinnar viku: Suður gefur; AV á hættu. Meira
7. júlí 2003 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman í Garðakirkju 14. júní sl. þau Íris Ingþórsdóttir og Ólafur... Meira
7. júlí 2003 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman í Hellisgerði 13. júní sl. þau Kristjana H. O. Sigurgeirsdóttir og Helgi Ragnar... Meira
7. júlí 2003 | Dagbók | 465 orð

(Jóh. 11,9.)

Í dag er mánudagur 7. júlí, 188. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Jesús svaraði: Eru ekki stundir dagsins tólf? Sá sem gengur um að degi, hrasar ekki, því hann sér ljós þessa heims. Meira
7. júlí 2003 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0-0 5. e4 c5 6. Rge2 Rc6 7. 0-0 d6 8. d3 Re8 9. Be3 Rd4 10. Hb1 a5 11. Dd2 Rc7 12. Bh6 e5 13. Bxg7 Kxg7 14. f4 f6 15. Rxd4 cxd4 16. Re2 Bd7 17. f5 g5 18. Bf3 b5 19. b3 Ra6 20. h4 h6 21. Kg2 Rc5 22. hxg5 hxg5 23. Meira
7. júlí 2003 | Fastir þættir | 335 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJA þótti ánægjulegt að heyra að Guðjón Þórðarson hefði loksins fengið annað starf við sitt hæfi í ensku knattspyrnunni. Brotthvarf Guðjóns frá Stoke á sínum tíma bar auðvitað ekki að með eðlilegum hætti, a.m.k. Meira

Íþróttir

7. júlí 2003 | Íþróttir | 644 orð | 1 mynd

Aftur "stálu" Framarar sigri

FRAMARAR nældu sér í þrjú dýrmæt stig þegar þeir höfðu betur gegn Valsmönnum, 2:1, í viðureign gömlu stórveldanna á Laugardalsvellinum í gærkvöld. Líkt og í leiknum við FH á dögunum skoruðu Framarar tvö mörk á lokamínútum leiksins og með sigrinum þéttist staðan enn frekar í deildinni. Fram er þó sem fyrr í neðsta sæti með 8 stig en aðeins átta stig skilja Fram og topplið Fylkis en Framarar eiga leik til góða við KA. Meira
7. júlí 2003 | Íþróttir | 356 orð

Allt vitlaust á Akureyri

HANN var heldur betur skrautlegur leikur Þórs og Stjörnunnar sem leikinn var á laugardaginn. Mikill pirringur var í leikmönnum frá fyrstu mínútu og baráttuhugur. Var því lítið gefið eftir. Pústrar voru algengir, leikmenn tuðuðu stanslaust í dómaranum og spjöldin hrönnuðust upp. Knattspyrnan sem boðið var upp á var ekki í háum klassa en þó átti hvort lið sínar góðu rispur. Leiknum lauk, 1:1, og hafa Þórsarar því ekki unnið leik á heimavelli í sumar. Meira
7. júlí 2003 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Armstrong lenti í árekstri

ÍTALSKI hjólreiðakappinn Alessandro Petacchi kom fyrstur í mark á fyrstu leið í Tour de France-hjólreiðakeppninni í gær. Meira
7. júlí 2003 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

*Á laugardag mættust FH og Þróttur...

*Á laugardag mættust FH og Þróttur í fyrsta skipti í efstu deild í knattspyrnu frá því árið 1985. Þá var Ingi Björn Albertsson spilandi þjálfari FH-inga en Jóhannes Eðvaldsson þjálfaði Þrótt . Meira
7. júlí 2003 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Ásdís Hjálmsdóttir bætti stúlknametið í spjótkasti

ÁSDÍS Hjálmsdóttir, frjálsíþróttakona úr Ármanni, setti á föstudaginn stúlknamet í spjótkasti þegar hún kastaði spjótinu 49,46 metra á frjálsíþróttamóti í Gautaborg. Meira
7. júlí 2003 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Efsta deild karla, Landsbankadeild ÍBV -...

Efsta deild karla, Landsbankadeild ÍBV - KR 0:0 FH - Þróttur 4:1 Tommy Nielsen 49. (víti) - Björgólfur Takefusa 26., 30., 67., Sören Hermansen 84. Fylkir - KA 1:0 Björn Viðar Ásbjörnsson 33. Fram - Valur 2:1 Hálfdán Gíslason 36. - Ágúst Gylfason 78. Meira
7. júlí 2003 | Íþróttir | 106 orð

Engin lyf fundust

ENGIN lyf af bannlista fundust í 25 íslenskum íþróttamönnum sem voru prófaðir í lok maí, áður en íþróttafólkið hélt á Smáþjóðaleikana á Möltu. Niðurstöður liggja nú fyrir og allir komu vel út úr prófuninni. Meira
7. júlí 2003 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Erum ekki farnir að örvænta ennþá

ÞESSI leikur var í sjálfu sér lítið öðruvísi en bikarleikurinn heima á Akureyri um daginn. Það vantaði bara mörkin," sagði Þorvaldur Makan Sigbjörnsson, fyrirliði KA, eftir tapið fyrir Fylki í gærkvöld. Meira
7. júlí 2003 | Íþróttir | 514 orð | 2 myndir

Federer betri á öllum sviðum

ROGER Federer varð í gær fyrsti Svisslendingurinn til þess að sigra á Wimbledon-mótinu í einliðaleik karla. Í kvennaflokki sigraði Serena Williams systur sína Venus. Serena hefur nú sigrað á fimm af síðustu sex stórmótum. Hvorugur úrslitaleikjanna náði að verða spennandi og sigrar Rogers og Serenu voru aldrei í hættu. Meira
7. júlí 2003 | Íþróttir | 84 orð

Fjölmargir Fylkismenn

ÞAÐ vakti athygli þegar flautað var til leiks Fylkis og KA í gær að í byrjunarliði Fylkis voru tíu leikmenn sem eru aldir upp í félaginu. Aðeins Eskfirðingurinn Valur Fannar Gíslason kemur annars staðar að. Meira
7. júlí 2003 | Íþróttir | 183 orð

Fram 2:1 Valur Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeildin,...

Fram 2:1 Valur Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeildin, 8. umferð Laugardalsvöllur Sunnudaginn 6. júlí 2003 Aðstæður: Frábært knattspyrnuveður. Hægviðri, skýjað og 14 stiga hiti. Völlurinn frábær. Áhorfendur: 1. Meira
7. júlí 2003 | Íþróttir | 156 orð

Fylkir 1:0 KA Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeildin,...

Fylkir 1:0 KA Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeildin, 8. umferð. Fylkisvöllur Sunnudaginn 6. júlí 2003 Aðstæður: Gola, þurrt og fínn völlur. Áhorfendur: 1.020 Dómari: Magnús Þórisson, Keflavík, 2 Aðstoðardómarar: Gunnar Sv. Meira
7. júlí 2003 | Íþróttir | 461 orð | 1 mynd

Fylkismenn með fullt hús í Árbænum

FYLKIR hélt uppteknum hætti á heimavelli sínum í Árbænum, en þar hefur liðið ekki enn tapað stigi í Landsbankadeildinni. Að þessu sinni voru það KA-menn sem urðu að lúta í lægra haldi fyrir Árbæingum, en norðanmenn slógu Fylki út úr bikarkeppninni á dögunum á Akyreyri. Nú var allt annað uppi á teningnum þar sem Fylkismenn unnu sanngjarnan sigur, 1:0. Meira
7. júlí 2003 | Íþróttir | 105 orð

ÍBV 0:0 KR Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeildin,...

ÍBV 0:0 KR Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeildin, 8. umferð Hásteinsvöllur Laugardaginn 5. júlí 2003 Aðstæður: Mjög hvasst,20 m/sek, 10 stiga hiti. Áhorfendur: 500 Dómari: Eyjólfur Ólafsson, Víkingur R., 4 Aðstoðardómarar: Guðmundur H. Meira
7. júlí 2003 | Íþróttir | 36 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: Grindavíkurvöllur: Grindavík - ÍA 19.15 1. deild karla: Kópavogsvöllur: Breiðablik - Víkingur 20 Varmárvöllur: Afturelding - HK 20 3. deild karla: Hofsósvöllur: Neisti H. Meira
7. júlí 2003 | Íþróttir | 231 orð

Klüft setti Norðurlandamet í Tallinn

CAROLINA Klüft frá Svíþjóð setti í gær Norðurlandamet í sjöþraut kvenna þegar hún önglaði saman 6.692 stigum í Evrópubikarkeppni landsliða í fjölþrautum sem fram fór í Tallinn í Eistlandi. Fyrra metið átti hún sjálf, 6. Meira
7. júlí 2003 | Íþróttir | 265 orð

KR-ingar náðu í stig í rokleik í Vestmannaeyjum

ÍBV og KR gerðu markalaust jafntefli í Eyjum á laugardaginn í 8. umferð Landsbankadeildarinnar þar sem vindurinn réð miklu um gang leiksins. KR-ingar spiluðu með rokinu í fyrri hálfleik og voru sterkari aðilinn en í síðari hálfleik snerist dæmið við, Eyjamenn heldur sterkari en Kári þó allra sterkastur og réðu liðin illa við hann. Meira
7. júlí 2003 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Landsmót 35 ára og eldri: Garðavöllur,...

Landsmót 35 ára og eldri: Garðavöllur, Akranesi, par 72: 1. flokkur karla: Ólafur Hreinn Jóhannesson, GSE 223(+7) (74-73-76) Sigurður H. Hafsteinsson, NK 224 (73-77-74) Tryggvi Traustason, GSE 225 (73-74-78) 2. Meira
7. júlí 2003 | Íþróttir | 222 orð

Lee Sharpe hefur misst áhugann á knattspyrnu

Í sunnudagsútgáfu enska dagblaðsins The People er ítarleg úttekt á Íslandsævintýri knattspyrnukappans Lees Sharpes sem lék með Grindavík í upphafi tímabilsins. Meira
7. júlí 2003 | Íþróttir | 558 orð

Njarðvík hélt ekki út

RÚMLEGA 1.100 manns voru á áhorfendapöllunum í Keflavík í gærkvöld þegar fram fór fyrsti grannaslagur Keflvíkinga og Njarðvíkinga í knattspyrnu. Njarðvíkingar, sem komu upp úr 2. Meira
7. júlí 2003 | Íþróttir | 148 orð

Pulis áhyggjufullur vegna mannfæðar

TONY Pulis, knattspyrnustjóri Stoke City, sagðist í samtali við The Sentinel , staðarblaðið í Stoke On Trent, á laugardag hafa áhyggjur af liði sínu fyrir næstu leiktíð því marga leikmenn vantar frá því á sl. keppnistímabili. Meira
7. júlí 2003 | Íþróttir | 127 orð

"Við gefumst aldrei upp"

STEINAR Guðgeirsson, þjálfari Fram, var að vonum ánægður með leik sinna manna í gær. "Við byrjuðum þennan leik ágætlega og ég er sáttur við hvernig við spiluðum leikinn fyrstu tuttugu mínúturnar. Meira
7. júlí 2003 | Íþróttir | 201 orð

"Vil hlutlausa dómgæslu framvegis"

Þorlákur Árnason, þjálfari Vals, var ekki sáttur við dómgæslu í leiknum gegn Fram í gær og fannst mjög á sitt lið hallað. "Það væri mjög gott að fá hlutlausa dómgæslu framvegis. Meira
7. júlí 2003 | Íþróttir | 224 orð

Sanngjörn úrslit

BIRKIR Kristinsson, markvörður ÍBV, sagði eftir leikinn að úrslitin hefðu verið sanngjörn miðað við gang leiksins. "Kári var í stóru hlutverki í þessum leik. Meira
7. júlí 2003 | Íþróttir | 338 orð | 1 mynd

* SIMON Davies, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins...

* SIMON Davies, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham Hotspurs í knattspyrnu, hefur beðið Glenn Hoddle knattspyrnustjóra um að vera settur á sölulista. Vitað er að Manchester United og Liverpool hafa áhuga á að fá Davies til liðs við sig. Meira
7. júlí 2003 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Sætt eftir ófarirnar fyrir norðan

"ÞETTA var sætur sigur eftir ófarirnar hjá okkur fyrir norðan um daginn," sagði Finnur Kolbeinsson, fyrirliði Fylkis, eftir sigurinn á KA. "Þetta var allt annað hjá okkur núna en þá, mun meiri barátta og á allan hátt betri leikur. Meira
7. júlí 2003 | Íþróttir | 220 orð

Titilbaráttan orðin tvísýnni

MEÐ tvöföldum sigri Williamsliðsins annað mótið í röð á aðeins átta dögum hefur keppnin um heimsmeistaratitil bílsmiða galopnast. Sömuleiðis er aukin spenna hlaupin í stigakeppni ökuþóra. Meira
7. júlí 2003 | Íþróttir | 258 orð

Tveir sigrar í röð

HAUKAR unnu sinn annan leik í röð í 1. deild karla þegar þeir lögðu Leiftur/Dalvík að velli á laugardaginn, 5:0,á heimavelli. Gestirnir að norðan voru tveimur leikmönnum færri nærri helming leiksins og því var róðurinn þeim erfiður. Þeir eru í nokkuð slæmri stöðu, eru í fallsæti með aðeins sjö stig en Haukar hoppuðu upp um fjögur sæti við sigurinn, eru sem stendur í fjórða sæti. Meira
7. júlí 2003 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

* VALA Flosadóttir , úr ÍR...

* VALA Flosadóttir , úr ÍR , stökk 4,07 metra í stangarstökki á móti í Gautaborg á föstudagskvöldið og hafnaði í 3. sæti. Vala stökk 4,05 á sama stað í gær og varð í 2. sæti. Meira
7. júlí 2003 | Íþróttir | 713 orð | 1 mynd

Williams óstöðvandi á sigurgöngu

RALF Schumacher hjá Williams hafði mikla yfirburði er hann ók til sigurs í franska kappakstrinum í Magny Cours. Fyrir viku vann hann Evrópukappaksturinn í Nürburgring og er því á mikilli siglingu. Sem og Williamsliðið sem tekið hefur stórstígum framförum í sumarbyrjun því annað mótið í röð átti það tvo fyrstu bíla á mark. Virðast þátttaskil hafa orðið í Nürburgring og liðið lætur aldeilis til sín taka í keppninni um heimsmeistaratitla bílsmiða og ökuþóra. Meira
7. júlí 2003 | Íþróttir | 625 orð | 1 mynd

Þórdís og Ólafur léku best allra

ÍSLANDSMÓTI kylfinga 35 ára og eldri lauk á Garðavelli á laugardag þar sem Þórdís Geirsdóttir úr Golfklúbbnum Keili varði titil sinn en hún hefur unnið mótið þau þrjú ár sem það hefur farið fram en í karlaflokki var það Ólafur Hreinn Jóhannesson úr Golfklúbbi Setbergs sem stóð efstur á palli að loknum 54 holum. Þórdís lék á samtals 10 höggum yfir pari, eða 226 höggum, en konurnar léku af rauðum teigum, og Ólafur Hreinn lék á 7 höggum yfir pari, eða á 223 höggum, en leikið var af gulum teigum. Meira
7. júlí 2003 | Íþróttir | 102 orð

Þórey varð í fimmta sæti

ÞÓREY Edda Elísdóttir, stangarstökkvari úr FH, hafnaði í 5. sæti er hún stökk 4,41 metra á alþjóðlegu móti í Grikklandi í gær. Hún átti síðan þrjár misheppnaðar tilraunir við nýtt Norðurlandamet, 4,52. Meira
7. júlí 2003 | Íþróttir | 176 orð

Þórhallur Dan fyrstur í 100 leiki

ÞÓRHALLUR Dan Jóhannsson varð í gærkvöld fyrsti leikmaður Fylkis til þess að leika 100 leiki fyrir félagið í efstu deild í knattspyrnu en leikurinn gegn KA í gær var 116. leikur félagsins í deildinni frá upphafi. Meira
7. júlí 2003 | Íþróttir | 252 orð

Þrettánda sætið á EM í Hollandi

ÍSLENSKA karlalandsliðið í golfi tryggði sér þrettánda sætið á Evrópumóti landsliða sem lauk í Hollandi á laugardaginn. Íslenska liðið vann þá Portúgal 3-2 í jöfnum og spennandi leik þar sem nýliðinn Heiðar Bragason tryggði sigurinn á nítjándu holunni. Meira
7. júlí 2003 | Íþróttir | 560 orð | 1 mynd

Þrjú mörk Björgólfs

ÞRÓTTUR tyllti sér á topp efstu deildar karla á laugardag þar sem liðið sigraði FH á Kaplakrikavelli, 4:1. Björgólfur Takefusa gerði þrjú af mörkum Þróttara og er orðinn markahæsti leikmaður deildarinnar með 8 mörk að loknum jafnmörgum umferðum. Úrslit leiksins segja lítið um gang hans því FH-ingar sóttu mun meira í leiknum og í síðari hálfleik var hreint með ólíkindum að heimamönnum skyldi ekki takast að gera fleiri mörk. Meira
7. júlí 2003 | Íþróttir | 253 orð

Þróttarar þurfa 22 stig

ÁSGEIR Elíasson, þjálfari Þróttar, var hæstánægður í leikslok á Kaplakrikavelli; "Við vorum heppnir í dag að fá ekki fleiri mörk á okkur í seinni hálfleik en hins vegar vorum við klaufar að skora ekki fleiri í fyrri hálfleik sem var mjög góður af... Meira

Fasteignablað

7. júlí 2003 | Fasteignablað | 39 orð | 1 mynd

Aspir

Þessi glæsilega ösp stendur í Lystigarðinum á Akureyri, hún breiðir þarna voldugar greinarnar á móti sólu. Aspir henta vel þar sem plássið er gott og þær koma ekki til með að skyggja á glugga eða annan og viðkvæmari... Meira
7. júlí 2003 | Fasteignablað | 8 orð | 1 mynd

Barónessa

Þessir fallegu túlípanar heita því tignarlega nafni... Meira
7. júlí 2003 | Fasteignablað | 92 orð | 1 mynd

Blásól

"Blásólin er ein vinsælasta plantan í garðinum og mikið mynduð einkum af útlendingum. Þetta er háfjallaplanta frá Kína, auðveld í ræktun a.m.k. hérlendis," segir Björgvin Steindórsson, forstöðumaður Lystigarðs Akureyrar. Meira
7. júlí 2003 | Fasteignablað | 106 orð | 1 mynd

Brýr í garða

Stundum eru örlitlar lækjarsprænur í görðum eða þá tjarnir. Þeir sem eru svo heppnir að hafa slíkt frá náttúrunnar hendi, t.d. Meira
7. júlí 2003 | Fasteignablað | 149 orð | 1 mynd

Burknavellir 5

Hafnarfjörður - Hraunhamar fasteignasala er með í sölu fjölbýlishús á Burknavöllum 5. Í húsinu eru 11 íbúðir og stendur það við Vellina í Hafnarfirði. Íbúðirnar eru 92 til 113 fermetrar, þriggja og fjögurra herbergja. Meira
7. júlí 2003 | Fasteignablað | 65 orð | 1 mynd

Burnirót

Burnirót er algeng á heiðum og víðar um land. Oft eru þetta stakar jurtir. Til eru margvísleg erlend afbrigði sem líkjast burnirót. Meira
7. júlí 2003 | Fasteignablað | 410 orð

Búmenn byggja 100 íbúðir

AÐALFUNDUR Búmanna var haldinn 6. júní sl. á Grand hótel Reykjavík. Á dagskrá fundarins var m.a. erindi Ívars Jónssonar prófessors við Viðskiptaháskólann á Bifröst sem hann kallaði "Samvinnufélög sem valkostur". Í erindinu kom m.a. Meira
7. júlí 2003 | Fasteignablað | 41 orð | 1 mynd

Frumkvöðull í Laugardal

Eiríkur Hjartarson var frumkvöðull að ræktun trjáa í Laugardal, þar sem nú er Grasagarðurinn. Hann hóf þar trjárækt 1929. Eiríkur var merkur maður á margan hátt, hann lærði m.a. rafmagnsfræði í Bandaríkjunum og var í hópi frumkvöðla á því sviði... Meira
7. júlí 2003 | Fasteignablað | 41 orð | 1 mynd

Fuglakvæði

Færeyska ljóðskáldið Nólsoyar-Páll orti frægt kvæði þar sem hann persónugerir Færeyinga sem tjald, sem er einkennisfugl Færeyja, og danska embættismenn sem ránfugla sem sækja að tjaldinum. Meira
7. júlí 2003 | Fasteignablað | 340 orð | 2 myndir

Handbók lagnakerfa

Það er nauðsynlegt að taka stór skref í menntun lagnamanna á Íslandi. Komið hefur fram að þörfin fyrir menntun á verk- og tæknisviði fer vaxandi hér á landi. En hverjir eru lagnamenn?. Meira
7. júlí 2003 | Fasteignablað | 48 orð | 1 mynd

Klifurplöntur

Það getur verið ótrúlega falleg sjón að sjá fallegar klifurplöntur á vegg. Stundum klifra plönturnar sjálfar upp vegg, hafa hæfileika til að festa sig við veggi, t.d. Meira
7. júlí 2003 | Fasteignablað | 1358 orð | 6 myndir

Laufásvegur 7, Þrúðvangur

Húsið er sérstaklega fallegt með steyptu skrauti á stöfnum og kvistum, segir Freyja Jónsdóttir. Útlit hússins minnir á barokktímabilið með jugend-áhrifum. Meira
7. júlí 2003 | Fasteignablað | 878 orð | 7 myndir

Mannvirki og málningarstyrkir Hörpu Sjafnar

Harpa Sjöfn hefur um árabil veitt málningarstyrk til ýmissa verkefna um land allt. Meðal þeirra sem nú hafa hlotið styrki eru landsfræg mannvirki, svo sem Listasafn Einars Jónssonar, Hnitbjörg. Helgi Magnússon, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, sagði Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá þessum og ýmsum öðrum þáttum í starfsemi Hörpu Sjafnar. Meira
7. júlí 2003 | Fasteignablað | 266 orð | 1 mynd

Miðhús 14

Reykjavík - Borgir fasteignasala er með í sölu núna einbýlishús í Miðhúsum 14, 112 Reykjavík. Um er að ræða steinhús, byggt árið 1990, og er það 183,5 fermetrar, þar af er bílskúr 38,2 fermetrar. Meira
7. júlí 2003 | Fasteignablað | 23 orð | 1 mynd

Músagin

Þessi falleg planta, sem er dugleg að breiða úr sér, t.d. á milli steina í steinbeðum, heitir músagin, hún er algeng á... Meira
7. júlí 2003 | Fasteignablað | 175 orð | 1 mynd

Nýtt byggingarsvæði á Ísafirði

Nýjum byggingarlóðum er verið að úthluta á Ísafirði um þessar mundir. "Svæði það sem hér um ræðir er á svokölluðu Tunguskeiði sem er í botni Skutulsfjarðar," sagði Stefán Brynjólfsson byggingarfulltrúi á Ísafjarðarbæjar. Meira
7. júlí 2003 | Fasteignablað | 348 orð | 1 mynd

Nýtt þjóðarskjal tekur gildi

Þolhönnunarstaðlar eru mikilvægir vegna þess að þar koma fram öryggiskröfur, álagsforsendur og hönnunarreglur sem gilda um hönnun mannvirkja. Hér á eftir fjallar dr. Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri BSTR, um endurskoðun þjóðarskjals vegna jarðskjálftahönnunar mannvirkja hérlendis en nýtt þjóðarskjal mun taka gildi 15. júlí 2003. Meira
7. júlí 2003 | Fasteignablað | 45 orð | 1 mynd

Nönnugras

Nönnugras heitir þessi planta. Hún er ættuð frá Tíbet, er harðgerð jurt en fíngerð að sjá. Hún þrífst vel í venjulegri mold. Hún hefur verið í ræktun t.d. í Lystigarðinum á Akureyri í ein átta ár en hún er ekki mjög algeng í almennum... Meira
7. júlí 2003 | Fasteignablað | 214 orð | 2 myndir

Peningagólfið á Akureyri

Við Hafnarstræti 104 á Akureyri - göngugötunni - er húsið Gamla Akur-apótek, en því nafni er húsið þekktast undir. Þar er nú ferðamannaverslunin Víkingur m.a. Þar innan dyra er mjög sérkennilegt gólfefni sem vegfarendum verður mjög starsýnt á. Meira
7. júlí 2003 | Fasteignablað | 243 orð | 1 mynd

Stuðlaberg 76

Reykjavík - Fasteignastofan er með í sölu núna tvílyft raðhús í Stuðlabergi 76 í Reykjavík. Þetta er steinsteypt hús, byggt árið 1989, og er það 170 fermetrar, þar af er bílskúr 18 fermetrar. Meira
7. júlí 2003 | Fasteignablað | 275 orð | 1 mynd

Sunnuvegur 11

Reykjavík - Fasteignamarkaðurinn ehf. er með í einkasölu einbýlishúsið Sunnuveg 11, 104 Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt árið 1971, og er það 255,4 fermetrar, þar af er bílskúr 30 fermetrar. Meira
7. júlí 2003 | Fasteignablað | 29 orð | 1 mynd

Systurnar

Systurnar heitir þessi stytta eftir hinn þekkta myndhöggvara Ásmund Sveinsson. Hann gerði þessa styttu 1936, þá 43 ára gamall. Hann lést árið 1982. Styttan stendur í Grasagarðinum í... Meira
7. júlí 2003 | Fasteignablað | 481 orð | 1 mynd

Úrræði húsfélags er eigandi sinnir ekki viðhaldsskyldu

Í LÖGUM um fjöleignarhús eru ákvæði sem mæla fyrir um ýmsar skyldur eigenda, íbúa og afnotahafa í fjöleignarhúsum og sem takmarka eignarráð eigenda og helgast einkum af eignarforminu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.