Greinar fimmtudaginn 31. júlí 2003

Forsíða

31. júlí 2003 | Forsíða | 123 orð | 1 mynd

Allra síðasta Bjallan

MEXÍKÓSKUR Mariachi-söngvari leggur barðahatt sinn yfir allra síðustu Volkswagen-bjölluna við hátíðlega athöfn í verksmiðju Volkswagen í Puebla í Mexíkó í gær. Bíllinn, sem var sá 21.529. Meira
31. júlí 2003 | Forsíða | 335 orð | 1 mynd

Bush segir "sannleikann" um vopn Íraka munu koma í ljós

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti varði í gær af krafti ákvörðun sína um að grípa til hernaðaríhlutunar í Írak og kallaði eftir fulltingi annarra landa við að bægja frá hættunni sem stafaði af kjarnorkuvopnaáætlunum Norður-Kóreumanna og Írana. Meira
31. júlí 2003 | Forsíða | 105 orð

Dregur úr eyðingu ózonlagsins

HÆGT hefur á eyðingu ózonlagsins, sem verndar lofthjúp jarðar fyrir skaðlegri geislun frá sólinni. Segja vísindamenn þetta endurspegla árangurinn af því að dregið hefur úr notkun ózoneyðandi efna í heiminum. Meira
31. júlí 2003 | Forsíða | 238 orð

Gæzluliðs enn beðið í Líberíu

NOKKURRA manna könnunarlið skipað yfirmönnum úr Nígeríuher og fulltrúum annarra Vestur-Afríkuríkja kom til Monróvíu, höfuðborgar Líberíu, í gær til að undirbúa komu fjölþjóðlegrar friðargæzlusveitar þangað, en borgarastríðshrjáðir íbúar landsins hafa... Meira
31. júlí 2003 | Forsíða | 148 orð

Mun meira greitt í atvinnuleysisbætur en gert var ráð fyrir

GREIÐSLUR atvinnuleysisbóta námu rétt rúmum tveimur milljörðum króna á fyrstu sex mánuðum ársins í ár, en voru orðnar um 1,2 milljarðar á sama tíma í fyrra. Meira
31. júlí 2003 | Forsíða | 236 orð | 1 mynd

Vonast eftir 1.000 tonnum af krækling

FYRIRTÆKIÐ Norðurskel í Hrísey uppsker í sumar um 10 tonn af kræklingi úr ræktun sinni í Eyjafirði. Stefnt er að því að á næsta ári verði uppskeran allt að 150 tonnum og nái þúsund tonnum árið 2007. Meira

Baksíða

31. júlí 2003 | Baksíða | 251 orð

Daglegir vatnsflutningar hafnir út í Flatey

ÞURRKAR á Vesturlandi í sumar hafa valdið því að víða er lítið um vatn og er svo komið að flytja þarf vatn daglega með ferjunni Baldri út í Flatey á Breiðafirði. Þá eru ár mjög vatnslitlar í Borgarfirði. Meira
31. júlí 2003 | Baksíða | 121 orð

Franskur köttur aflífaður

LÖGREGLAN á Blönduósi stöðvaði frönsk hjón á húsbíl við Þrístapa í Þingi á mánudag. Ástæða þessa var ekki of hraður akstur heldur það að með í för hjónanna var köttur. Meira
31. júlí 2003 | Baksíða | 74 orð

Fundu e-töflur og hass

LÖGREGLAN á Akranesi lagði hald á 218 e-töflur og 50 grömm af hassi í fyrrakvöld. Efnin fundust á víðavangi og voru fjarlægð en lögregla fylgdist með því þegar efnanna var vitjað. Voru tveir menn handteknir á vettvangi og aðrir tveir síðar. Meira
31. júlí 2003 | Baksíða | 111 orð | 1 mynd

Gúmmíöndin komin til Íslands

MAGNÚS Örn Sigurjónsson, 8 ára, fann gúmmíönd sjórekna í fjörunni suður af Pétursey í Mýrdal í byrjun maí. Meira
31. júlí 2003 | Baksíða | 273 orð | 1 mynd

"Af því að við erum fjórar"

FJÓRBURARNIR Alexandra, Brynhildur, Diljá og Elín Guðjónsdætur áttu ekki von á svo mikilli athygli fjölmiðla þegar þær fóru í tvær heimsóknir til Bretlands í sumar. Meira
31. júlí 2003 | Baksíða | 181 orð

Treysta borgarstjóra

FORYSTUMENN R-listans segjast taka skýringar Þórólfs Árnasonar borgarstjóra á aðkomu hans að meintu samráði olíufélaganna trúanlegar. Meira
31. júlí 2003 | Baksíða | 156 orð

Útlendingar kaupa íslensk skuldabréf fyrir 16 milljarða

ÚTLENDINGAR keyptu íslensk skuldabréf fyrir 16 milljarða króna á fyrri hluta ársins en á sama tímabili í fyrra námu kaupin 6,7 milljörðum. Aukningin nemur rúmum 9 milljörðum króna. Meira

Fréttir

31. júlí 2003 | Miðopna | 1043 orð | 1 mynd

Austurbæjarbíó

"En það sem nú ríður á er að koma í veg fyrir að af gáleysi og ef til vill vegna ónógrar þekkingar á sögu hússins verði heimilað að brjóta það niður og jafna við jörðu." Meira
31. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 51 orð

Á Heitum fimmtudegi í kvöld kl.

Á Heitum fimmtudegi í kvöld kl. 21.30, leikur hljómsveitin "Schpilkas" í Deiglunni. Hljómsveitina skipa: Haukur Gröndal á klarínett, Nicholas Kingo á harmónikku, Peter Jørgensen á kontrabassa og Helgi Svavar Helgason á trommur og slagverk. Meira
31. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Bindindisfélag íslenskra ökumanna hvetur ökumenn til að sýna árvekni

BINDIDISFÉLAG ökumanna stóð í gær fyrir kynningu á umferðaröryggisverkefni sem félagið stendur fyrir um verslunarmannahelgina. Meira
31. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 47 orð

Bílvelta á Fljótsheiði

BÍLVELTA varð á Fljótsheiði í Suður-Þingeyjarsýslu um miðjan dag í gær. Að sögn lögreglu á Húsavík var þrennt í bílnum, íslensk hjón með eitt barn. Engin slys urðu á fólki og voru allir í bílnum í bílbeltum. Meira
31. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Blásið til hátíðar

HELGUR maður í hindúasið blæs í kuðungslúður sinn og lýsir með því Kumbh Mela, trúarhátíð hindúa, hafna við bakka Godavari-árinnar í borginni Nasik, sem er norðaustur af Bombay á Indlandi. Meira
31. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 130 orð

Breytingar á skipan sendiherra

UTANRÍKISRÁÐHERRA hefur ákveðið að gera ýmsar breytingar á skipan sendiherra í utanríkisþjónustunni sem tengjast sumar því að Þorsteinn Ingólfsson sendiherra, sem hefur verið fastafulltrúi Íslands hjá SÞ frá árinu 1998, tekur við starfi aðalfulltrúa... Meira
31. júlí 2003 | Austurland | 88 orð

Byggt við Hótel Hérað í vetur

TEKIN hefur verið ákvörðun um að byggja við Hótel Hérað á vetri komanda. Nemur stækkunin tæpum helmingi, eða 24 herbergjum og ráðstefnusal. Ekki hefur verið tilkynnt formlega um ákvörðunina, en samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er það aðeins... Meira
31. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Daníel og Tyson unnu fyrsta gull Íslendinga

Í FYRSTA skipti eygja Norðmenn von á gulli í fjórgangi á Heimsmeistaramótinu í hestaíþróttum í Herning þegar Stian Pedersen skaust í fyrsta sætið á gæðingnum Jarli frá Miðkrika með stórglæsilegri sýningu og 8,13 í einkunn. Meira
31. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 322 orð

Ekki dró mikið úr atvinnuleysi í júlímánuði

5.035 voru skráðir atvinnulausir á landinu öllu í gær samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar. Til samanburðar voru 5.313 manns á atvinnuleysisskrá í lok júnímánaðar, 2.381 karl og 2.932 konur. Meira
31. júlí 2003 | Miðopna | 229 orð | 1 mynd

Ekki trúverðugur

VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur, segir að sér finnist skýringar Þórólfs Árnasonar borgarstjóra í viðtali í Morgunblaðinu í gær ekki trúverðugar. Meira
31. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 845 orð | 1 mynd

Erfiðara að vinna friðinn en stríðið

ÞREMUR mánuðum eftir að Bush forseti tilkynnti að stríðinu í Írak væri lokið er lífið að sumu leyti að verða eðlilegt aftur. Í Bagdad fæst rafmagn oftar en áður, betlarar fá matarskammta og íraskir verktakar eru byrjaðir að lagfæra skólabyggingar. Meira
31. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 890 orð | 1 mynd

Eru Sádar úlfur í sauðargæru?

TÍMAMÓT urðu í samskiptum Bandaríkjamanna við Sádi-Arabíu í apríl sl. en þá ákváðu stjórnvöld í Washington að draga nær allan herafla sinn frá Sádi-Arabíu. Meira
31. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 116 orð

Fagna orkufrekum iðnaði

HÉRAÐSRÁÐ Þingeyinga hefur sent frá sér ályktun þar sem er fagnað þeim áhuga sem nú er á uppbyggingu orkufreks iðnaðar í héraðinu. Meira
31. júlí 2003 | Austurland | 53 orð | 1 mynd

Fagrir garðar á Fáskrúðsfirði

Í TENGSLUM við franska daga á Fáskrúðsfirði voru veittar viðurkenningar fyrir vel hirta garða fyrirtækja og einstaklinga í bænum. Meira
31. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 87 orð

Féllu í fagnaðarlátum

ÞRJÁTÍU og einn Íraki féll fyrir byssukúlum sem skotið var upp í loftið í Bagdad þegar fagnað var falli sona Saddams Husseins, Qusays og Udays, að því er dagblað í borginni greindi frá um síðustu helgi. Meira
31. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 216 orð

Fjölskylduhátíð Flugmálafélagsins í Múlakoti

UM verslunarmannahelgina heldur Flugmálafélag Íslands, hina árlegu flughátíð að Múlakoti í Fljótshlíð. Þetta er 21. Meira
31. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 80 orð | 1 mynd

Fólksbíll hafnaði utan vegar

ÖKUMAÐUR fólksbifreiðar var fluttur á slysadeild FSA eftir að hann missti bíl sinn utan vegar við bæinn Gröf í Eyjafjarðarsveit um miðjan dag í gær. Meira
31. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 212 orð

Ganga á skáldaslóðir Öll fimmtudagskvöld í...

Ganga á skáldaslóðir Öll fimmtudagskvöld í júlímánuði hefur verið gengið um skáldaslóðir í Mosfellsdal undir leiðsögn Bjarka Bjarnasonar. Meira
31. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 124 orð

Ganga um Þrastarskóg Laugardaginn 2.

Ganga um Þrastarskóg Laugardaginn 2. ágúst kl. 14-16 efnir Alviða fræðslusetur Landverndar, til göngu um Þrastaskóg sem nú skartar sínu fegursta. Dagbjört Óskarsdóttir leiðsögumaður mun leiða gönguna. Meira
31. júlí 2003 | Landsbyggðin | 316 orð | 1 mynd

Gleði og gaman á "Góðri stund"

AÐSTANDENDUR hátíðarinnar á Góðri stund í Grundarfirði eru ánægðir með hversu vel tókst til með framkvæmdina. Fjölmenni var og er áætlað að 4-5 þúsund manns hafi verið á hátíðinni þegar flest var. Meira
31. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Góður árgangur

RIESLING-vínberin, sem vaxa á ökrunum nálægt Heppenheim í Suðvestur-Þýskalandi, hafa dafnað vel í sumar. Meira
31. júlí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 121 orð

Gæsluvelli lokað vegna geitungaplágu

HAFNARFJARÐARBÆR hefur lokað gæsluvellinum við Grænukinn vegna geitungaplágu. Geitungar yfirtóku aðstöðuskúrinn á gæsluvellinum og var gæsluvöllurinn undirlagður af geitungum. Meira
31. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 235 orð

Hillir undir sjálfstæði flutningssviðs LV

FLUTNINGSSVIÐ Landsvirkjunar sem annast hefur orkuflutning verður gert að sjálfstæðu fyrirtæki 1. júlí á næsta ári 2004 og er nú unnið að aðskilnaði flutningssviðsins frá að því er kemur fram á heimasíðu Landsvirkjunar (LV). Meira
31. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Hjól með tveimur kerrum

MJÖG vinsælt er hjá krökkunum í Vík í Mýrdal að hafa kerru aftan í hjólunum og eru þær yfirleitt smíðaðar úr fiskikössum sem hafa rekið á fjöruna. Þessar kerrur eru til margra hluta nytsamlegar og hægt að flytja í þeim ýmsan varning. Meira
31. júlí 2003 | Austurland | 100 orð | 1 mynd

Huginn VE landar 430 tonnum af síld

HUGINN VE landaði á dögunum um 430 tonnum af frosnum síldarflökum á Neskaupstað, sem skipið aflaði á veiðisvæðinu norður við Svalbarða. Veiðiferðin tók fremur stuttan tíma því skipið landaði síðast í Neskaupstað 14. Meira
31. júlí 2003 | Austurland | 180 orð | 1 mynd

Hvellirnir hærri en ljósadýrðin minni

FRANSKIR dagar voru haldnir í áttunda sinn á Fáskrúðsfirði um helgina. Hátíðarhöldin hófust með söngskemmtun í kirkjunni með Diddú og Bergþóri Pálssyni, við undirleik Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur píanóleikara. Meira
31. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 197 orð

Játar að hafa stungið manninn fimm sinnum í sjálfsvörn

BANDARÍSKI varnarliðsmaðurinn, sem sætir ákæru ríkissaksóknara fyrir manndrápstilraun í Hafnarstræti í júníbyrjun, neitaði sök, samkvæmt ákæru við þingfestingu málsins í gær í Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira
31. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 160 orð

Kattholt opnar heimasíðu

KATTAVINAFÉLAG Íslands/Kattholt hefur opnað heimasíðu www.kattholt.is. Kattavinafélag Íslands er félag sem hefur að markmiði að stuðla á allan hátt að velferð katta. Kattavinafélagið rekur Kattholt sem er líknarstöð fyrir ketti á Íslandi. Meira
31. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Kazemi var myrt

ÍRANSK-kanadíska blaðakonan Zahra Kazemi var myrt þegar hún dó í gæsluvarðhaldi írönsku lögreglunnar, að sögn Mohammad Ali Abtahi, varaforseta Írans, í gær. Meira
31. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 194 orð

Krefst frávísunar frá dómi

BÁÐIR sakborningarnir í stóra málverkafölsunarmálinu hafa nú áfrýjað dómunum sem þeir hlutu í Héraðsdómi Reykjavíkur til Hæstaréttar. Meira
31. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 335 orð

Kynnti sér möguleg þjóðgarðasvæði

SIV Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, hefur verið á ferðalagi um Vestfirði þar sem hún skoðaði svæði sem eru í drögum að náttúruverndaráætlun, en áætlunin verður lögð fyrir Alþingi í haust. Meira
31. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 178 orð

Láti kanna þörf á lögreglurannsókn

HAFIN er undirskriftarsöfnun þar sem félagar í Mjólkurfélagi Reykjavíkur skora á stjórn félagsins að hún láti kanna "hvort ekki sé full þörf" á lögreglurannsókn vegna vinnubragða fyrrverandi stjórnenda félagsins. Meira
31. júlí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 119 orð

Logandi ljós í Hafnarfirði

UNDANFARNA daga hafa Hafnfirðingar orðið varir við óvenju ljósríkar götur, enda lýsa allir ljósastaurar jafnt dag sem nótt. Þessa undarlegu lýsingu má rekja til þess að verið er að færa háspennulínu við Hamranes frá íbúðarsvæðinu á Völlum. Meira
31. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 95 orð

Margir skoðuðu framtalið

FRAMTELJENDUR gátu í fyrsta skipti í gær skoðað framtöl sín á Netinu en að sögn Braga Leifs Haukssonar, deildarstjóra hugbúnaðarsviðs Ríkisskattstjóra, var fólk fljótt að taka við sér. "Þetta fór rosalega bratt af stað. Meira
31. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 222 orð

Meginmarkmiðið efnahagslegt sjálfstæði landsins

MEGINMARKMIÐ færeysku landstjórnarinnar er, að Færeyingar geti staðið á eigin fótum efnahagslega þótt ljóst sé, að nú hafi slegið í bakseglin um stund. Meira
31. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 149 orð

Meintur brennuvargur handtekinn

FRANSKA lögreglan handtók í gær þrítugan karlmann grunaðan um að hafa átt þátt í að valda skógareldunum sem nú loga í suðurhluta Frakklands. Meira
31. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Mikilvægt að karlar taki afstöðu

FULLTRÚAR hljómsveitanna Í svörtum fötum, Land og synir og Sálin hans Jóns míns tóku við svifdiskum frá karlahópi Femínistafélags Íslands í gær. Á svifdiskunum stendur "Nauðgar vinur þinn? Meira
31. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Munu láta sannfærast um réttmæti stríðsins

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, sagði á fréttamannafundi í gær að ríkisstjórn hans ætti enn eftir að sannfæra bresku þjóðina um að stríðið í Írak hefði verið réttlætanlegt. Meira
31. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 326 orð

Niðurstöðu héraðsdóms áfrýjað

LEIKFÉLAG Akureyrar hélt í gær fyrsta formlega fund nýskipaðs leikhúsráðs þar sem farið var yfir stöðu mála hjá félaginu. Meira
31. júlí 2003 | Austurland | 155 orð | 1 mynd

Nýr golfvöllur opnaður á Seyðisfirði

HAGAVÖLLUR, nýr golfvöllur Golfklúbbs Seyðisfjarðar, var opnaður við hátíðlega athöfn á sunnudaginn. Mikill fjöldi heimamanna sem og aðkomumanna tók þátt í hátíðarhöldum í tilefni dagsins. Meira
31. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Nýr vegvísir afhjúpaður í Grímsey

GRÍMSEYINGAR gerðu sér glaðan dag síðasta sunnudag, þegar nýr vegvísir var afhjúpaður á heimskautsbaugnum í Grímsey. Það var Flugfélag Íslands sem stóð fyrir endurnýjun vegvísisins, ásamt Grímseyingum sem tóku þátt í uppsetningu hans. Meira
31. júlí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 151 orð

Orkuveita Reykjavíkur kaupir vatnsveitu Borgarness

Í KJÖLFAR athugana Orkuveitu Reykjavíkur og Borgarbyggðar á uppbyggingu á nýrri vatnsveitu í Borgarbyggð og hagkvæmni slíkrar framkvæmdar, sérstaklega í ljósi mikillar uppbyggingar á svæðinu frá Bifröst til Borgarness, hafa aðilar komist að samkomulagi... Meira
31. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 1124 orð

Ólíkar reglur um tilkynningar til lögreglu

Ekki er kveðið á um það í lögum eða reglum um starfsemi Samkeppnisstofnunar með hvaða hætti stofnun á að vísa málum til lögreglu. Skýr ákvæði eru hins vegar um hvernig standa skuli að slíku í lögum og reglugerðum um eftirlit og rannsóknir á vegum Skattrannsóknarstjóra ríkisins og Fjármálaeftirlitsins. Meira
31. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 412 orð

Óljóst um úreldingu í greininni í haust

SLÁTURLEYFISHAFAR eru orðnir þreyttir á bið eftir ákvörðun ríkisstjórnarinnar um fækkun og úreldingu sláturhúsa en vonast enn til að áform um úreldingu nái fram að ganga í haust. Meira
31. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 141 orð

Reyna bóluefni við alnæmi

FYRSTU tilraunir með bóluefni við alnæmisveirunni hefjast í London og í Lausanne í Sviss í næstu viku. Þá verða bólusettir 24 sjálfboðaliðar og viðbrögð ónæmiskerfisins við bóluefninu rannsökuð. Meira
31. júlí 2003 | Suðurnes | 216 orð | 1 mynd

Reynt að sökkva hvalshræinu aftur

BRÖSUGLEGA hefur gengið að sökkva hrefnutarfinum sem á dögunum rak á fjöru á Fitjum við Sandgerði. Nú hefur hræið verið sprengt í sundur og dregið lengra á haf út og er vonast til að það hverfi sjónum manna. Meira
31. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 514 orð | 2 myndir

Rofar aðeins til nyrðra

VEIÐI hefur glæðst nokkuð í laxveiðiám á Norðurlandi síðustu daga. Vatn hefur aukist til muna í ánum og straumur var stærstur í gær. Meira
31. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 271 orð

Samkeppnispróf náðu ekki að fylla kvóta í sjúkraþjálfun

BÚIÐ er að senda út niðurstöður úr samkeppnisprófi læknadeildar um pláss á fyrsta ári í læknisfræði og sjúkraþjálfun. Keppt var um 48 sæti í læknisfræði og 20 í sjúkraþjálfun. Meira
31. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Séra Kristín Þórunn Tómasdóttir kjörin í stjórn

SÉRA Kristín Þórunn Tómasdóttir, héraðsprestur í Kjalarnesprófastsdæmi, var kjörin í stjórn Lútherska heimssambandsins síðastliðinn laugardag. Meira
31. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Sérstakar reglur vegna umferðar á flugvelli

SÍÐDEGIS í gær var haldinn fundur hjá sýslumannsembættinu í Vestmannaeyjum þar sem farið var yfir alla helstu þætti er varða öryggismál á þjóðhátíð. Karl Gauti Hjaltason, sýslumaður í Vestmannaeyjum, sagði að allur undirbúningur gengi mjög vel. Meira
31. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 101 orð

Sérútgáfa vefja mbl.is fyrir blinda og sjónskerta

BÚIN hefur verið til sérstök útgáfa af vefjum mbl.is sem ætluð er blindum og sjónskertum. Á þessum vefjum er letur stærra en venjulegt er og notendur geta valið um þrjár mismunandi leturstærðir ásamt því að geta valið um fjóra mismunandi bakgrunnsliti. Meira
31. júlí 2003 | Landsbyggðin | 132 orð | 1 mynd

Skógarþröstur í fastasvefni

ÞAÐ var aldeilis uppi fótur og fit hjá krökkunum á Árbrautinni á Blönduósi fyrir skömmu er þau rákust á þessa fiðruðu kúlu uppi í lerkitré. Meira
31. júlí 2003 | Miðopna | 210 orð | 1 mynd

Stendur við bakið á Þórólfi

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi borgarstjóri og fulltrúi óháðra á Reykjavíkurlistanum, segir að Þórólfur Árnason borgarstjóri hafi af einlægni gert grein fyrir aðkomu sinni að málefnum olíufélaganna og í því ljósi treysti hún honum fyllilega. Meira
31. júlí 2003 | Miðopna | 601 orð | 1 mynd

Stuðningur með fyrirvara

Ljóst virðist að borgarfulltrúar Reykjavíkurlistans telja skýringar Þórólfs Árnasonar borgarstjóra á því hlutverki sem hann gegndi við útboð Reykjavíkurborgar á olíu árið 1996 fullnægjandi. Meira
31. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 27 orð

Söngvaka verður á morgun, föstudaginn 1.

Söngvaka verður á morgun, föstudaginn 1. ágúst, í Minjasafnskirkjunni á Akureyri kl. 20.30. Flytjendur eru þau Íris Ólöf Sigurjónsdóttir og Hjörleifur Hjartarson og er aðgangseyrir kr.... Meira
31. júlí 2003 | Miðopna | 998 orð | 4 myndir

Taka skýringar Þórólfs trúanlegar

ODDVITAR flokkanna sem standa að Reykjavíkurlistanum segjast taka skýringar Þórólfs Árnasonar borgarstjóra trúanlegar vegna tengsla hans við málefni olíufélaganna, en í Morgunblaðinu í gær fullyrðir Þórólfur m.a. Meira
31. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 61 orð

Tjaldhæll lenti nærri auga

TJALDHÆLL skaust í andlit fransks ferðamanns í Landmannalaugum í gærkvöldi. Lenti hællinn rétt við auga mannsins og hlaust sár af. Meira
31. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 851 orð | 1 mynd

Tvítyngd ljóðaútgáfa

Anna S. Björnsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1948. Hún lauk kennaraprófi 1969 og hefur um árabil kennt í grunnskólum víðs vegar um land. Á síðustu fimmtán árum hefur Anna gefið út sjö ljóðabækur. Um miðjan júlí gaf Salka út áttundu ljóðabók Önnu, Mens solen stadig er fremme í tvítyngdri útgáfu. Um er að ræða danska þýðingu á nýjustu bók hennar Meðan sól er enn á lofti , sem út kom 2001, þar sem íslensku ljóðin standa við hlið þýðinganna. Anna á fjögur uppkomin börn. Meira
31. júlí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 57 orð | 1 mynd

Ungir riddarar á Árbæjarsafni

Á ÁRBÆJARSAFNI má sjá ýmislegt forvitnilegt úr sögu Íslands og þar er tilvalið að fara með fjölskylduna til að kynnast sögu og menningu þjóðar og borgar. Einnig eru þar gjarnan spennandi uppákomur. Meira
31. júlí 2003 | Landsbyggðin | 332 orð | 1 mynd

Ungur Hólmvíkingur efnilegastur í Keflavíkurliðinu

HÓLMVÍKINGURINN Kolbeinn Skagfjörð Jósteinsson var í vor kosinn efnilegasti leikmaður Keflavíkurliðsins í körfubolta. Meira
31. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 238 orð

Upplýsi hvernig tjónið verði bætt

FRAMKVÆMDASTJÓRN Neytendasamtakanna hefur samþykkt eftirfarandi ályktun um meint verðsamráð olíufélaganna: "Staðfest er í fyrri hluta skýrslu Samkeppnisstofnunar að olíufélögin hafa haft víðtækt samráð um verðlagningu á vörum í því skyni að halda... Meira
31. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Útför Gísla Sigurðssonar

GÍSLI Sigurðsson, flugvéla- og svifflugusmiður, var jarðsettur frá Stóra-Ási í Hálsasveit í gær. Kista hans var borin í flugvél Íslandsflugs á Reykjavíkurflugvelli um hádegisbil í gær, sem flutti hana að Húsafelli. Kistuna báru (f.v. Meira
31. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 430 orð

Útlit er fyrir hlýviðri en einhverja vætu

ÚTLIT er fyrir að ferðalangar fái hlýviðri en muni blotna eitthvað um verslunarmannahelgina samkvæmt spá Veðurstofunnar í gær. Hlýjast verður sunnanlands um helgina en austanlands mun rigna. Á föstudaginn er spáð norðaustan 5-10 m/sek. Meira
31. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 273 orð

Verðandi og Völsungur halda Norðurmjólkurþríþraut

ÞANN 9. ágúst standa Bjartsýnisfélagið Verðandi og sunddeild Völsungs fyrir þríþrautarkeppni til styrktar nýrri sundlaug. Í tilkynningu frá Verðandi segir að félagið hafi nú verið starfandi í eitt og hálft ár. Meira
31. júlí 2003 | Austurland | 91 orð

Verslunarhúsnæði Bónus stækkað

TILKYNNT var á bæjarstjórnarfundi hjá Austur-Héraði í síðustu viku að bæjarstjóri hefði átt í viðræðum við forsvarsmenn Baugs um hugsanlega stækkun verslunarhúsnæðis Bónuss á Egilsstöðum. Meira
31. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 298 orð

Verslunarmaður helgarinnar valinn á Rás 2

SAMTÖK verslunar og þjónustu og Rás 2 standa fyrir vali á verslunarmanni helgarinnar um næstu helgi líkt og undanfarnar tvær verslunarmannahelgar. Meira
31. júlí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 240 orð | 1 mynd

Viðræður við SÍM um að taka við rekstri Straums

HAFNARFJARÐARBÆR er nú í viðræðum við Samband íslenskra myndlistarmanna (SÍM) um að SÍM taki yfir rekstur lista- og menningarmiðstöðvarinnar í Straumi. Meira
31. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 228 orð

Vilja uppræta fíkniefni í Kristjaníu

DANSKA lögreglan fyrirhugar nú meiriháttar aðgerðir í fríríkinu Kristjaníu og er markmiðið að uppræta sölu fíkniefna. Meira
31. júlí 2003 | Suðurnes | 1028 orð | 2 myndir

Vilja vernda Húshólma

Umræður eru hafnar um vernd einstæðra fornleifa í Húshólma í Ögmundarhrauni. Vísbendingar hafa fundist um að þar séu torfgarðar frá því fyrir norrænt landnám á Íslandi. Helgi Bjarnason skoðaði svæðið og kynnti sér athuganir og skrif vísindamanna. Meira

Ritstjórnargreinar

31. júlí 2003 | Leiðarar | 831 orð

Borgarstjóri og olíusamráð

Þórólfur Árnason borgarstjóri er í allt annarri aðstöðu en þeir einstaklingar aðrir, sem nafngreindir eru í skýrslu Samkeppnisstofnunar um samráð olíufélaganna um verðlagningu, tilboð o.fl., sem Morgunblaðið skýrði ítarlega frá fyrir tæpum tveimur vikum. Meira
31. júlí 2003 | Staksteinar | 270 orð

- Nær Tortímandinn sama frama og Ronald Reagan í stjórnmálum?

Á frelsi.is velta menn fyrir sér framboðsmálum í Kalíforníu. Höfundur veltir fyrir sér hvort Tortímandinn sjálfur, Arnold Schwarzenegger, muni feta í fótspor annars góðkunns leikara, Ronalds Reagans, og bjóða sig fram til ríkisstjóra Kalíforníu. Meira

Menning

31. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

.

...Franska leikkonan Marie Trintignant liggur í dái á sjúkrahúsi í Litháen. Meira
31. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 515 orð | 3 myndir

Abril kíkti í heimsókn

HLJÓMSVEITIN múm hefur getið sér gott orð fyrir seiðandi tónlist sína bæði hér á landi sem erlendis og ber hæst plöturnar Yesterday was dramatic - Today is ok og Loksins erum við engin . Meira
31. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 497 orð | 2 myndir

* ALLINN SPORTBAR, Siglufirði: The Hefners...

* ALLINN SPORTBAR, Siglufirði: The Hefners spila sunnudag. * ARI Í ÖGRI: Dúettinn Acoustics skemmtir föstudag og laugardag. * BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: DJ Finnur Jónsson, föstudag og laugardag. Meira
31. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Austræn sýra

Spunaverkefni sem á ættir að rekja til Godspeed you black emperor! Meira
31. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 414 orð | 1 mynd

Baryshnikov bætist í hópinn

VERIÐ er að sýna sjöttu og síðustu þáttaröðina af Beðmálum í borginni í Bandaríkjunum sem stendur og lýkur ástarævintýrum Carrie Bradshaw, sem Sarah Jessica Parker leikur, því innan tíðar. Meira
31. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 284 orð | 1 mynd

Dauflegur samleikur

Leikstjórn: Andrew Fleming. Handrit: Nat Mauldin, Ed Solomon, byggt á handriti Andrews Bergman. Aðalhlutverk: Michael Douglas, Albert Brooks, Candice Bergen, Ryan Reynolds, Lindsay Sloane. Lengd: 95 mín. Bandaríkin. Warner Brothers, 2003. Meira
31. júlí 2003 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Djass á Central

Djasstríó Sigurðar Rögnvaldssonar leikur á Central, í kjallaranum á Skólabrú, í kvöld kl. 21.30. Sigurður leikur á gítar og ásamt honum þeir Sigurdór Guðmundsson á bassa og Kristmundur Guðmundsson á trommur. Meira
31. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 665 orð | 1 mynd

Geta hugsað sér að sofa á gólfinu í klúbbunum

PILTARNIR prúðu úr bandinu I Adapt eru á leið úr landi. Þegar Birkir Viðarsson, forsprakki hópsins, svarar í símann er ekki laust við að hann hrópi uppyfir sig þegar blaðamaður kynnir sig. Meira
31. júlí 2003 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju

Hádegistónleikarnir í Hallgrímskirkju í dag, fimmtudaginn 31. júlí, eru orgeltónleikar þar sem Eyþór Ingi Jónsson leikur þrjú orgelverk. Meira
31. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Helenustokkur á Akureyri

EFTIRFARANDI fréttatilkynning hefur borist frá Stuðmönnum: "STUÐMENN verða í hópi þeirra fjölmörgu tónlistarmanna sem stíga á stokk, nánar tiltekið á Helenustokk , nú um verslunarmannahelgina á Akureyri. Meira
31. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 75 orð | 2 myndir

Ljóskur sameinast

FRAMHALD hinnar meinhæðnu myndar Löggilt ljóska með Reese Witherspoon í burðarrullu verður frumsýnt í kvöld. Meira
31. júlí 2003 | Myndlist | 1089 orð | 2 myndir

Mátturinn og dýrðin

Snorri Ásmundsson Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Sýningu lýkur 4. ágúst. Meira
31. júlí 2003 | Menningarlíf | 824 orð | 1 mynd

Mörg andlit manneskjunnar

Sýning á ljósmyndum Roni Horn af síbreytilegum svipbrigðum táningsfrænku sinnar opnar í i8 í dag. Silja Björk Huldudóttir ræddi við Eddu Jónsdóttur eiganda og Dorothée Kirch rekstrarstjóra i8. Meira
31. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Nemendur og kennarar

Bandaríkin 2001. Myndform. VHS (86 mín.) Bönnuð innan 12 ára. Leikstjóri: Andrew Gurland. Aðalhlutverk: Trevor Fehrman, Elden Henson, Mary Tyler Moore. Meira
31. júlí 2003 | Menningarlíf | 18 orð

Sigurbjörg, Holmestrand, Noregur Aðalheiður S.

Sigurbjörg, Holmestrand, Noregur Aðalheiður S. Eysteinsdóttir opnar sýningu sem er liður í verkinu "40 sýningar á 40... Meira
31. júlí 2003 | Menningarlíf | 275 orð | 1 mynd

Síðasta helgi Sumartónleika

Fimmta og síðasta helgi Sumartónleika í Skálholtskirkju fer í hönd um Verslunarmannahelgina. Bachsveitin í Skálholti flytur kantötur eftir J. S. Bach og ítölsk kammerverk frá 17. og 18. Meira
31. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 334 orð | 2 myndir

Taka upp næstu plötu í Bandaríkjunum

HLJÓMSVEITIN Írafár kynnti fyrirhugaða ferð sveitarinnar til Bandaríkjanna á blaðamannafundi á Kaffi Sólon við Bankastræti í gær. Meira
31. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 323 orð | 1 mynd

Þekkilegasta alþýðupopp

Lög plötunnar eru öll eftir Óskar Guðna. Textar eru eftir Óskar og Guðbjart Össurar. Söngvarar eru Óskar sjálfur, Bubbi Morthens, Helga Möller, Dísella, Járngrímur, Bjartur Logi, Björgvin Pálss., Þöll Friðriks., Aðalheiður H. Þ., Þórdís og Sigga S., Örvar Kristjánss. og Þórey I. Helga. Upptökur voru í höndum Axels Einarssonar, Björgvins Pálssonar, Steinars Gíslasonar, Þóris Úlfarssonar og Óskars. Meira

Umræðan

31. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 274 orð

Að Flugleiðum gengnum

LENGI hefur verið lenska að hafa horn í síðu Flugleiða og vissulega má gagnrýna félagið fyrir eitt og annað gegnum tíðina. Einnig hafa allir þörf fyrir aðhald en hófs þarf þó að gæta í hverjum leik. Meira
31. júlí 2003 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Allt nema já þýðir nei!

HVERT ár verður umræða um nauðganir hávær þegar verslunarmannahelgin nálgast. Auglýsingar V-dagsins um það að þrír af hverjum fjórum nauðgurum séu vinir minntu mig á umræðuefni sem ég hef lengi ætlað að koma á framfæri. Meira
31. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 419 orð | 1 mynd

Áskorun til bænda ÉG SKORA á...

Áskorun til bænda ÉG SKORA á bændastéttina á Íslandi að standa þétt saman gegn þeirri ætlun stjórnvalda að fækka sláturhúsum sem uppfylla ekki skilyrði til að fá vottorð með útflutningi á lambakjöti. Meira
31. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 348 orð | 1 mynd

Börnin, tíminn og tækifærin

EIN stærsta gleðistund í lífi hvers foreldris er fæðing barns. Meira
31. júlí 2003 | Aðsent efni | 454 orð | 4 myndir

Gestabækur í vörðum við Eyjafjörð

VÖRÐUR voru fyrstu vegvísarnir á Íslandi, einkum reistar við fjallaskörð og heiðar þar sem menn áttu leið og gátu átt von á vondum veðrum. Varðaðir vegir voru þannig að menn áttu að geta séð frá einni vörðu til þeirrar næstu. Meira
31. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 185 orð

Happatappar og pepsíplat

UNGUR maður mætti í fylgd móður sinnar með bleiku, sérmerktu tappana sína, fjörutíu að tölu, í húsakynni Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar ehf. að morgni 29. Meira
31. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 347 orð

Hvað er refsing?

HVAÐ er refsing? Hvaða rétt hefur fangi sem afplánar dóm í fangelsi í dag? Skiptir máli hvaða nafn maður ber þegar við gerum þau hræðilegu mistök í lífinu að brjóta af okkur og lenda í fangelsi? Meira
31. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 514 orð

Hvers á Lalli Johns að gjalda ?

FRÉTTASTOFA Sjónvarpsins sem yfirleitt er mjög vönd að virðingu sinni og betri en flestar fréttastofur landsins féll í slæma gildru mistaka sl. Meira
31. júlí 2003 | Aðsent efni | 105 orð

Nr.

Nr. Staður Svæði Eigandi bókar Hæð, m 1 Fossdalur Við göngubrú á leið í Hvanndali Skíðafélag Ólafsfjarðar 150 2 Reykjaheiði Á milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar Ferðamálaráð Ólafsfjarðar 875 3 Kerling Á milli Svarfaðardals og Skíðadals Ferðafélag Svarfdæla... Meira
31. júlí 2003 | Aðsent efni | 837 orð | 1 mynd

Skemmd epli!

,,MEINT" samráð olíufélaganna um verð á eldsneyti virðist hafa komið mörgum í opna skjöldu. Meira að segja þeim sem stjórna olíufélögunum. En ég varð ekki hissa. Ekki frekar en Davíð Oddsson forsætisráðherra. Meira
31. júlí 2003 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Varúð! Þreyttir ökumenn á ferð

AÐ aka bíl þegar maður er þreyttur eða syfjaður er stórhættulegt. Syfja og þreyta seinka viðbragðstíma, draga úr athygli og slæva dómgreind alveg eins og áfengi og eiturlyf. Meira
31. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd

ÞESSAR stúlkur héldu flóamarkað og söfnuðu...

ÞESSAR stúlkur héldu flóamarkað og söfnuðu 12.554 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Melkorka, Sólrún, Stella Karen, Eva Katrín og Jórunn... Meira

Minningargreinar

31. júlí 2003 | Minningargreinar | 1159 orð | 1 mynd

ANNA ÓLAFÍA JAKOBSDÓTTIR

Anna Ólafía Jakobsdóttir fæddist 27. maí 1910 á Bjarnastöðum á Álftanesi. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði laugardaginn 19. júlí síðastliðinn. Foreldrar Önnu voru Jakob Sigbjörnsson og Ingibjörg Einarsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2003 | Minningargreinar | 2286 orð | 1 mynd

ÁSTRÁÐUR JÓN SIGURSTEINDÓRSSON

Ástráður Jón Sigursteindórsson fæddist í Reykjavík 10. júní árið 1915. Hann lést 20. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Sigursteindór Eiríksson verkamaður, f. 5. júlí 1886, d. 12. ágúst 1958, og Sigríður Jónsdóttir, f. 20. júní 1878, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2003 | Minningargreinar | 1982 orð | 1 mynd

GÍSLI ÞORGEIRSSON

Gísli Þorgeirsson fv. kaupmaður fæddist í Götuhúsum á Stokkseyri 15. september 1914. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 24. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorgeir Gíslason frá Voðmúlastaðamiðhjáleigu í Landeyjum, f. 18.6. 1890, d. 30.8. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2003 | Minningargreinar | 1305 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUr SVEINS KRISTJÁNSSON

Guðmundur Sveins Kristjánsson múrari fæddist á Ísafirði 14. apríl 1925. Hann andaðist á Garðvangi í Garði 24. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingibjörg Sveinsdóttir frá Gillastöðum í Reykhólasveit, f. 16.12. 1896, d. 15.2. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2003 | Minningargreinar | 89 orð

Halldór Hansen

Viska er ekki aðeins vitrænir hæfileikar eins og sannaðist í Halldóri Hansen. Enginn efast um hans miklu vitrænu og listrænu gáfur en umfram allt hafði hann djúpan mannlegan skilning sem enginn fór varhluta af sem honum kynntist. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2003 | Minningargreinar | 3525 orð | 1 mynd

HALLDÓR HANSEN

Halldór Jón Hansen barnalæknir fæddist í Reykjavík 12. júní 1927. Hann lést á líknardeild Landspítala - háskólasjúkrahúss á Landakoti 21. júlí síðastliðinn. Foreldrar Halldórs voru Halldór Hansen læknir, f. að Miðengi á Álftanesi 25.1. 1889, d. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2003 | Minningargreinar | 2019 orð | 1 mynd

PÁLL SVERRIR GUÐMUNDSSON

Páll Sverrir Guðmundsson fæddist á Læk í Hraungerðishreppi í Flóa 23. nóvember 1917. Hann lést á Landspítalanum, Fossvogi 27. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Snorrason bóndi á Læk, f. 20.7. 1874, d. 16.10. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2003 | Minningargreinar | 2933 orð | 1 mynd

SIGRÚN EDDA GESTSDÓTTIR

Sigrún Edda Gestsdóttir fæddist í Reykjavík 15. desember 1947. Hún lést á heimili sínu 24. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Líney Bentsdóttir húsfreyja, f. á Bíldudal 5. desember 1909, og Gestur Gíslason, trésmiður og leikari hjá LR, f. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

31. júlí 2003 | Neytendur | 94 orð | 1 mynd

Barnamatur úr lífrænu hráefni

HEILSA ehf. hefur byrjað innflutning á Babynat-barnamat. Í tilkynningu frá Heilsu segir að hráefni í barnamatnum séu einungis úr vottaðri, lífrænni ræktun. "Við samsetningu næringarefna er stuðst við nýjustu rannsóknir í næringarfræði barna. Meira
31. júlí 2003 | Neytendur | 54 orð | 1 mynd

Jurtasnyrtivörur frá Danmörku

J. S. HELGASON hefur byrjað innflutning á snyrtivörulínu frá Allison í Danmörku. Í tilkynningu segir að um sé að ræða jurtasnyrtivörur sem verið hafi á markaði í 23 ár. Einnig segir að vörurnar innihaldi ekki algengustu ofnæmisvalda. Meira
31. júlí 2003 | Neytendur | 687 orð

Kartöflur með afslætti, tilboðsverð á kjöti

BÓNUS Gildir 31. júlí-3. ágúst nú kr. áður kr. mælie.verð Sprite, 2 ltr. 95 175 47 kr. ltr. Magic, 250 ml 95 131 380 kr. ltr. Bónus samlokur 95 nýtt 95 kr. st. Bónus brauð 89 119 89 kr. kg. Bónus snakk, 160 g, 3 teg. 129 149 806 kr. kg. Nýjar ísl. Meira
31. júlí 2003 | Neytendur | 485 orð | 1 mynd

Mestur verðmunur á ís og kaffi

MESTA ferðahelgi ársins er að skella á og má búast við því að margir leggi land undir fót. Á langri bílferð getur verið nauðsynlegt að taka sér matarhlé. Meira

Fastir þættir

31. júlí 2003 | Dagbók | 157 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur undir stjórn Kára Þormar organista. Kaffi og með því eftir sönginn. Allir velkomnir. Hallgrímskirkja. Hádegistónleikar kl. 12. Eyþór Ingi Jónsson leikur á orgel. Meira
31. júlí 2003 | Fastir þættir | 256 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Í Spingold-keppninni í fyrra varð Bandaríkjamaðurinn Alan Graves sagnhafi í afleitri grandslemmu í suður: Norður &spade;Á10532 &heart;ÁKD109 ⋄Á &klubs;85 Vestur Austur &spade;K4 &spade;G976 &heart;G52 &heart;763 ⋄D10432 ⋄K9 &klubs;732... Meira
31. júlí 2003 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Brúðkaup.

Brúðkaup. Gefin voru saman í Akureyrarkirkju 12. júní sl., af sr. Svavari Jónssyni, María Sigurðardóttir og Kristján Valur Gunnarsson. Heimili þeirra er á... Meira
31. júlí 2003 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Brúðkaup.

Brúðkaup. Gefin voru saman í Oddakirkju á Rangárvöllum þann 21.júní 2003 Sólrún Rúnarsdóttir og Daníel Reynisson. Prestur var sr. Sigurður Jónsson. Heimili þeirra er að Háagerði 43,... Meira
31. júlí 2003 | Dagbók | 40 orð | 1 mynd

Guðsþjónusta við setningu Þjóðhátíðar

GUÐSÞJÓNUSTA verður haldin við setningu Þjóðhátíðar við klettinn í Herjólfsdal. Félagar úr Lúðrasveit Vestmannaeyja spila og Kór Landakirkju syngur undir stjórn Stefáns Sigurjónssonar. Prestur er sr. Þorvaldur Víðisson. Meira
31. júlí 2003 | Dagbók | 494 orð

(Jónas 2, 8.)

Í dag er fimmtudagur 31. júlí, 212. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Þegar sál mín örmagnaðist í mér, þá minntist ég Drottins, og bæn mín kom til þín, í þitt heilaga musteri. Meira
31. júlí 2003 | Viðhorf | 860 orð

Menntakonur marsera í bleiku

Baráttan fyrir jafnrétti kynjanna er á villigötum og aðferðir Femínistafélagsins til að berjast gegn launamismun kynjanna eru út í hött. Meira
31. júlí 2003 | Fastir þættir | 136 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Bb7 10. d4 He8 11. Rbd2 Bf8 12. a4 h6 13. Bc2 exd4 14. cxd4 Rb4 15. Bb1 c5 16. d5 Rd7 17. Ha3 f5 18. exf5 Bxd5 19. Re4 Rf6 20. Rxf6+ Dxf6 21. axb5 axb5 22. Meira
31. júlí 2003 | Fastir þættir | 417 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur stundað nýstárlegan veiðiskap í sumar, algjörlega umhverfisvænan, ódýran og hörkuspennandi í þokkabót. Þessi veiðiskapur krefst þess að veiðimanni sé vel við köngullær, þessar stóru og feitu sem stundum hafa sést á síðum dagblaðanna. Meira
31. júlí 2003 | Dagbók | 97 orð

Vorsól

Svanir fljúga hratt til heiða, huga minn til fjalla seiða. Vill mér nokkur götu greiða? - Glóir sól um höf og lönd. Viltu ekki, löngun, leiða litla barnið þér við hönd? - - - Nú finn ég vorsins heiði í hjarta. Horfin, dáin nóttin svarta. Meira

Íþróttir

31. júlí 2003 | Íþróttir | 128 orð

Ballack bestur í Þýskalandi

MICHAEL Ballack, miðjuleikmaður Bayern München og þýska landsliðsins í knattspyrnu, hefur verið valinn leikmaður ársins í Þýskalandi af knattspyrnublaðinu Kicker. Þetta er annað árið í röð sem blaðið velur Ballack sem leikmann ársins. Meira
31. júlí 2003 | Íþróttir | 162 orð

Efsta deild karla, Landsbankadeild ÍA -...

Efsta deild karla, Landsbankadeild ÍA - KR 2:3 Garðar Gunnlaugsson 2., Kristian Gade Jörgensen 81. - Garðar Jóhannsson 29., Sigurður Ragnar Eyjólfsson 32., 77. Fylkir 1272319:923 KR 1272318:1523 Grindavík 1161417:1719 Þróttur R. Meira
31. júlí 2003 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Eyjólfur ekki með landsliðinu

EYJÓLFUR Sverrisson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í landslið Íslands sem mætir Færeyingum og Þjóðverjum í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu í haust. Meira
31. júlí 2003 | Íþróttir | 143 orð | 10 myndir

Fjör og fótbolti

FJÖR og fótbolti voru kjörorðin á alþjóðlegu VISA REY CUP-knattspyrnuhátíðinni, sem fram fór um víðan völl í Laugardalnum um síðustu helgi. Það hefði hiklaust verið hægt að bæta við fjölbreytni, frískleiki og fínasti fótbolti - hátíðin hefði fyllilega staðið undir því. Þá er ekki bara verið að spá í úrslit einstakra leikja heldur allt sem í boði var og þegar við bættist frábært veður og skipulagning, sniðin að þörfum keppenda, varð úr mikil hátíð. Meira
31. júlí 2003 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

*HELGI Kolviðsson lék allan leikinn í...

*HELGI Kolviðsson lék allan leikinn í gærkvöldi þegar Kärnten heimsótti Mattersburg í austurrísku deildinni. Liðin gerðu markalaust jafntefli og eru í 5. og 6. sæti deildarinnar. * ÓLAFUR Stígsson og Hannes Þ. Meira
31. júlí 2003 | Íþróttir | 182 orð

Hlynur í markið hjá Tres de Mayo á Spáni

HLYNUR Jóhannesson, handknattleiksmarkvörður úr Vestmannaeyjum, er genginn til liðs við spænska 1. deildarliðið Tres de Mayo frá Tenerife á Kanaríeyjum - frá norska úrvalsdeildarliðinu Stord. Meira
31. júlí 2003 | Íþróttir | 57 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: Akureyri: KA - Þróttur 19.15 Laugardalur: Fram - Grindavík 19.15 Efsta deild kvenna, Landsbankadeild: KR-völlur: KR - Breiðablik 20 1. deild karla: Víkin: Víkingur - Leiftur/Dalvík 20 2. Meira
31. júlí 2003 | Íþróttir | 476 orð | 1 mynd

* JÓN B.

* JÓN B. Hermannsson, miðjumaður úr knattspyrnuliði Fylkis , hefur verið lánaður til 1. deildarliðs Víkings út tímabilið. Jón hefur spilað fimm leiki með Árbæjarliðinu í úrvalsdeildinni í sumar, tvo þeirra í byrjunarliði. Meira
31. júlí 2003 | Íþróttir | 1 orð

KR 1082046:826 Breiðablik 970230:1721 Valur 962131:1220...

KR 1082046:826 Breiðablik 970230:1721 Valur 962131:1220 ÍBV 961234:1019 Stjarnan 921611:197 Þór/KA/KS 92076:266 FH 102088:376 Þróttur/Haukar... Meira
31. júlí 2003 | Íþróttir | 579 orð

KR komið í vænlega stöðu

ÞAÐ hefur mikið verið gert úr vonbrigðum KR-inga með sína menn í úrvalsdeildinni í sumar. Stjörnum prýtt lið þeirra hafi ekki staðið undir væntingum, gengið illa að skora mörk og safna stigum. En nú streyma mörkin og stigin á reikning Íslandsmeistaranna. Meira
31. júlí 2003 | Íþróttir | 105 orð

Margrét komin í landsliðið á ný

HELENA Ólafsdóttir, þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt landsliðið sem mætir Rússum í Evrópuleik í Moskvu hinn 9. ágúst. Margrét Ólafsdóttir, Breiðabliki, er komin í liðið á nýjan leik, sem og samherji hennar Erna B. Meira
31. júlí 2003 | Íþróttir | 188 orð

Ná Blikar að stöðva KR?

KR-stúlkurnar geta svo gott sem tryggt sér Íslandsmeistaratitlinn í knattspyrnu í kvöld þegar þær taka á móti Breiðabliki í Frostaskjóli. KR er með 26 stig, en Breiðablik er í öðru sæti með 21 stig og á leik til góða. Morgunblaðið fékk Helenu Ólafsdóttur, þjálfara Vals og íslenska landsliðsins, til að spá í spilin fyrir viðureign kvöldsins. Lærimeyjar Helenu í Val eru í þriðja sæti í deildinni með 20 stig. Meira
31. júlí 2003 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

* SNORRI Steinn Guðjónsson, landsliðsmaður í...

* SNORRI Steinn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik úr Val, skoraði sex mörk fyrir Grosswallstadt er liðið lagði Willstätt/Schutterwald í Hessen, 27:21. Meira
31. júlí 2003 | Íþróttir | 142 orð

Tíu sigrar KR í 12 leikjum við ÍA

KR-INGAR hafa haft einstaklega gott tak á Skagamönnum á undanförnum árum. Af síðustu 12 viðureignum félaganna í efstu deild hefur KR unnið 10, Skagamenn eina og einu sinni hafa liðin skilið jöfn. Meira
31. júlí 2003 | Íþróttir | 165 orð

Veron líklega til Chelsea

MIÐJUMAÐURINN Juan Sebastian Veron mun líklega leika með Chelsea á næstu leiktíð í ensku úrvalsdeildinni, en hann hefur síðustu tvö tímabil leikið með Manchester United. Meira
31. júlí 2003 | Íþróttir | 651 orð | 1 mynd

Við KR-ingar erum á góðu skriði

Veigar Páll Gunnarsson, besti leikmaður vallarins, var hinn ánægðasti í leikslok þegar Morgunblaðið tók hann tali. "Við KR-ingar erum á góðu skriði og höfum leikið mjög vel að undanförnu. Meira

Úr verinu

31. júlí 2003 | Úr verinu | 200 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 279 279 279...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 279 279 279 11 3,069 Blálanga 30 30 30 6 180 Grálúða 150 150 150 273 40,950 Gullkarfi 135 41 77 3,492 270,108 Hlýri 154 73 129 109 14,057 Keila 85 7 26 5,780 152,108 Langa 59 49 57 386 21,872 Langlúra 80 80 80 150 12,000 Lúða... Meira
31. júlí 2003 | Úr verinu | 106 orð

Andmæla sértækum aðgerðum

Á FUNDI í stjórn Útvegsmannafélags Snæfellsness 25. júlí sl. voru til umræðu hugmyndir stjórnvalda um ívilnun til handa þeim bátum sem stunda dagróðra með línu. Meira
31. júlí 2003 | Úr verinu | 292 orð | 1 mynd

Bretar kaupa minna frá Noregi

BRETAR kaupa stöðugt minna af sjávarafurðum frá Noregi. Á nokkrum árum, eða frá 1998 hefur magnið fallið úr um 18.000 tonnum í 8.000 og verðmætið úr 26 milljörðum íslenzkra króna í um það bil 19. Meira
31. júlí 2003 | Úr verinu | 104 orð

ESB heimilar kvótaskipti við Grænland

Í KJÖLFAR þess að tilkynnt var um breytingar á samningi Evrópusambandsins við grænlensku landstjórnina fyrir tveimur vikum hefur framkvæmdastjórn ESB gert opinberan hluta samningsins þar sem segir m.a. Meira
31. júlí 2003 | Úr verinu | 175 orð

Fiskverð hríðlækkar í Frakklandi

STERK evra, erfiðleikar í flutningum og löng helgarfrí yfir sumarið eru á meðal þátta sem taldir eru orsök sílækkandi fiskverðs á frönskum fiskmörkuðum eftir nokkur ár hagsældar. Svo segir í franska dagblaðinu Ouest France. Meira
31. júlí 2003 | Úr verinu | 40 orð | 1 mynd

Góð rækjuveiði

SKIPVERJAR á Sigurbjörgu BA 155 taka rækjutrollið um borð á Húsavík. Sigurbjörgin er eitt Kínaskipanna og það eina sem hefur stundað rækjuveiðar. Það er búin að vera mjög góð rækjuveiði upp á síðkastið, en mikið er þó veitt af... Meira
31. júlí 2003 | Úr verinu | 148 orð | 1 mynd

Grænlendingar hvetja til aðgerða

RÆKJUFRAMLEIÐENDUR á Grænlandi hafa gert tillögu um að tekin verði upp stjórn á sölu rækju á markaðina. Um yrði að ræða svipað fyrirkomulag og OPEC notar við stjórn olíusölu aðildarlanda þess. Meira
31. júlí 2003 | Úr verinu | 40 orð | 1 mynd

Hvalaskoðun á Eyjafirði

Gamla Hríseyjarferjan, Sævar, hefur nú fengið nýtt hlutverk. Hún er notuð af félögunum í Norðurskel við kræklingarækt við Hrísey og Dagverðareyri og til hvalaskoðunarferða, sjóstangaveiði og kræklingaskoðunar. Meira
31. júlí 2003 | Úr verinu | 2283 orð | 3 myndir

Kolféll fyrir kræklingnum

Kræklingarækt er að komast á skrið hér á landi eftir nokkra byrjunarörðugleika. Hjörtur Gíslason brá sér til Hríseyjar til að skoða kræklingaræktina hjá Norðurskel hf. Þar eru menn búnir að slíta barnsskónum og farnir að uppskera. Stefnt er á þúsunda tonna framleiðslu árið 2007. Meira
31. júlí 2003 | Úr verinu | 162 orð | 1 mynd

Mikið af sjófrystri síld í frystigeymslur SVN

YFIR 8.000 tonnum af sjófrystri síld hefur verið landað í frystigeymslu SVN í sumar. Huginn VE landaði á þriðjudag um 430 tonnum af sjófrystum síldarflökum í Neskaupstað. Meira
31. júlí 2003 | Úr verinu | 438 orð

Skeleggir frumkvöðlar

NÝSKÖPUN er víða möguleg, ekki sízt í sjávarútvegi, þó þar mætti ætla að við værum lengra komin en í flestum öðrum atvinnugreinum. Meira
31. júlí 2003 | Úr verinu | 244 orð | 1 mynd

Soðinn í bjór

Víðir og félagar eru með sérstakt hlutafélag um útgerð gömlu Hríseyjarferjunnar. Meðal verkefna sem hún er notuð við eru sjóferðir með ferðafólk. "Þetta er mest eftir pöntunum, aðallega erlendir hópar, en íslenzkir reyndar líka. Meira
31. júlí 2003 | Úr verinu | 540 orð | 1 mynd

Tíðnin og ferskleikinn styrkurinn

UMTALSVERÐ aukning varð í útflutningi á ferskum fiski með flugi fyrstu sex mánuði ársins. Helstu kostir þess að flytja fiskinn út í flugi eru tíðnin og þ.a.l. ferskleiki vörunnar. Meira
31. júlí 2003 | Úr verinu | 338 orð | 1 mynd

Útbúa fullkomið frystihús í Úganda

Í AFRÍKURÍKINU Úganda við Viktoríuvatn hefur starfsemi sína í ágústmánuði fullkomið frystihús. Nokkur íslensk fyrirtæki hafa síðustu misseri unnið að smíði og framleiðslu alls tækjabúnaðar þess. Guðlaugur Þór Pálsson er framkvæmdastjóri Frostmarks ehf. Meira
31. júlí 2003 | Úr verinu | 575 orð | 1 mynd

Þúsundasta skipinu lyft í Skipalyftunni

MERKUM áfanga var náð í Skipalyftunni í Vestmannaeyjum í gærdag en þá var eittþúsundasta skipinu lyft á athafnasvæði fyrirtækisins. En það verk er aðeins dropi í hafið og ekki á vísan að róa í viðgerðum og smíðum. Meira

Viðskiptablað

31. júlí 2003 | Netblað | 287 orð

Aukinn áhugi erlendis á íslenskum skuldabréfum

SAMKVÆMT bráðabirgðatölum frá Seðlabanka Íslands hafa kaup erlendra aðila á innlendum skuldabréfum fyrstu 6 mánuði ársins numið alls um 16 milljörðum en á sama tíma í fyrra námu kaupin 6,7 milljörðum. Meira
31. júlí 2003 | Netblað | 319 orð

Breytingar á vali í úrvalsvísitölu

KAUPHÖLL Íslands hefur kynnt breytingar á skilyrðum fyrir vali á þeim 15 fyrirtækjum sem mynda úrvalsvísitölu aðallista. Helstu breytingarnar eru í fyrsta lagi að markaðsvirði er leiðrétt fyrir floti. Meira
31. júlí 2003 | Netblað | 1395 orð | 2 myndir

Brostnar vonir í boltanum

Fyrir 4-5 árum, þegar bjartsýnin var sem mest á fjármálamörkuðum, stofnuðu nokkur íslensk knattspyrnufélög hlutafélög um rekstur meistaraflokks karla. Ívar Páll Jónsson spjallaði við mann og annan og kynnti sér afdrif og stöðu stærstu hlutafélaganna. Meira
31. júlí 2003 | Netblað | 434 orð

De Beers og demantarnir

UM það bil tveir af hverjum þremur demöntum sem seldir eru í heiminum fara um sölukerfi De Beers. Meira
31. júlí 2003 | Netblað | 506 orð

Er golfkúlan bara netbóla?

GOLF er eyðilegging á góðum göngutúr, sagði Mark Twain á seinni hluta nítjándu aldar þegar golfíþróttin sótti mjög á í Bandaríkjunum. Íþróttin hefur síðan farið í gegnum hæðir og lægðir, en aðallega hæðir þó. Meira
31. júlí 2003 | Netblað | 634 orð | 1 mynd

Gott að koma heim aftur

Friðrik Þór Snorrason tók við starfi markaðs- stjóra Nýherja fyrir tveimur mánuðum síðan. Friðrik Þór er fæddur árið 1970. Meira
31. júlí 2003 | Netblað | 152 orð | 1 mynd

Greiða nærri 23 milljarða í sekt vegna Enron

BANDARÍSKU bankarnir JP Morgan og Citigroup þurfa að punga út nærri 300 milljónum dollara eða sem svarar til 23 milljarða íslenskra króna, fyrir aðild sína að Enron-hneykslinu. Meira
31. júlí 2003 | Netblað | 251 orð | 1 mynd

Grundvöllur fyrir 1-2 sterk félög á Íslandi

KJARTAN Sturluson, markvörður úrvalsdeildarliðs Fylkis, ritaði lokaritgerð í viðskiptafræðum við Háskóla Íslands í fyrravor. Ritgerðin heitir "Hlutafélagavæðing og verðmat íslenskra knattspyrnufélaga". Meira
31. júlí 2003 | Netblað | 195 orð | 1 mynd

Hagnaður BP eykst um 42%

HAGNAÐUR breska olíufélagsins BP jókst um 42% á öðrum ársfjórðungi sé miðað við sama tímabil í fyrra. Aukningin er rakin til mikilla hækkana á olíuverði vegna átakanna í Írak. Meira
31. júlí 2003 | Netblað | 281 orð | 1 mynd

HBOS best rekna fyrirtæki Evrópu

BRESKI bankinn HBOS (Halifax Bank of Scotland) er best rekna fyrirtækið í Evrópu um þessar mundir samkvæmt lista sem birtur er í nýjasta hefti bandaríska viðskiptatímaritsins Business Week . Meira
31. júlí 2003 | Netblað | 390 orð | 1 mynd

Í beinu sambandi í sumarbústaðnum

ÍBÚAR og sumarhúsaeigendur í Skorradal eiga þess nú kost að tengjast Netinu með háhraðatengingu. Það var fyrirtækið eMax ehf. sem gerði þetta kleift í samvinnu við Fjarska ehf. dótturfyrirtæki Landsvirkjunar, með því að setja upp örbylgjusenda á svæðinu. Meira
31. júlí 2003 | Netblað | 137 orð

Í fyrsta sinn tap hjá Singapore Airlines

SINGAPORE Airlines tapaði 312,3 milljónum singapúrdala, sem svarar til 13,8 milljarða íslenskra króna, á öðrum ársfjórðungi. Er það í fyrsta skiptið sem félagið er rekið með tapi. Meira
31. júlí 2003 | Netblað | 75 orð | 1 mynd

Íslandsbanki og Mens Mentis semja

ÍSLANDSBANKI hf. og Mens Mentis hf. hafa gengið frá samningum um notkun á Genius upplýsinga- og greiningarkerfinu hjá Íslandsbanka. Áður hafði Mens Mentis lokið hliðstæðum samningum við Tölvumiðstöð Sparisjóðanna og Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Meira
31. júlí 2003 | Netblað | 234 orð | 1 mynd

Kapphlaup um Debenhams að hefjast?

DEBENHAMS hefur mælt með 1,54 milljarða punda, eða 191,4 milljarða króna, yfirtökutilboði sem fjárfestingarfyrirtækið Permira gerði í maí sl., en meðmælin eru talin geta hleypt af stað tilboðsstríði um verslanakeðjuna. Meira
31. júlí 2003 | Netblað | 896 orð | 1 mynd

Milljarðatap af verslunarrekstri í Bandaríkjunum

BAUGUR hóf starfsemi í Bandaríkjunum árið 1999 þegar fyrirtækið stofnaði Bonus Dollar Stores í félagi við Jim Schafer, sem varð forstjóri hins nýstofnaða fyrirtækis. Meira
31. júlí 2003 | Netblað | 263 orð | 1 mynd

Minni hagnaður og minni fita hjá McDonald's

HAGNAÐUR McDonald's-skyndibitakeðjunnar á öðrum fjórðungi þessa árs minnkaði um 5% frá sama tímabili í fyrra, en ástæðan er aukinn kostnaður vegna breytinga sem fyrirtækið er að gera á matseðli og þjónustu í þeim tilgangi að laga þjónustuvandamál og ná... Meira
31. júlí 2003 | Netblað | 72 orð

Og Vodafone á Selfossi

OG Vodafone hóf nýverið að bjóða íbúum á Selfossi upp á ADSL-tengingar um eigið kerfi félagsins. Um DSL-kerfið er meðal annars boðin SDSL- og ADSL-þjónusta sem eru tvær gerðir hraðvirkrar sítengingar við Netið. Meira
31. júlí 2003 | Netblað | 484 orð | 1 mynd

Róttækar breytingar hjá Hans Petersen

NÝIR eigendur Hans Petersen hf., eigendur Sjafnar hf. á Akureyri, hafa boðað til róttækra breytinga á starfsemi félagsins. Baldur Guðnason, stjórnarformaður Hans Petersen, segir spurður að 15 starfsmönnum verði sagt upp, í öllum deildum fyrirtækisins. Meira
31. júlí 2003 | Netblað | 596 orð | 2 myndir

Rætt um að Sjóvá og Burðarás eignist hlutabréf Skeljungs

BURÐARÁS ehf., Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Meira
31. júlí 2003 | Netblað | 62 orð

Störfum fækkað hjá Siemens

ÞÝSKA fyrirtækið Siemens hefur ákveðið að fækka störfum hjá farsímadeildinni um 2.300 fyrir árslok 2004. Samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækinu skýrast uppsagnirnar af slæmri stöðu á farsímamarkaði. Af þeim 2. Meira
31. júlí 2003 | Netblað | 48 orð

Svar og Acer í samstarf

FORSVARSMENN Svars hafa skrifað undir samstarfssamning við Acer um umboð og sölu á vörum fyrirtækisins á Íslandi. Acer er einn af 5 stærstu tölvuframleiðendum í heiminum. Meira
31. júlí 2003 | Netblað | 787 orð

Viðbrögð markaðarins

Í umfjöllun um íslenska hlutabréfamarkaðinn ber nokkuð á efasemdum um að hann sé nægilega virkur til að verðmyndun sé skilvirk og eðlileg. Meira
31. júlí 2003 | Netblað | 300 orð

Væntingavísitala lækkar um 5 stig

VÆNTINGAVÍSITALA Gallup lækkaði um 5 stig í júlí frá fyrri mánuði. Eftir samfellda hækkun vísitölunnar síðustu mánuði lækkar hún nú annan mánuðinn í röð og mælist nú 112,6 stig. Vísitalan er nú 9,5 stigum hærri en í byrjun ársins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.