Greinar mánudaginn 29. september 2003

Forsíða

29. september 2003 | Forsíða | 169 orð

146 bíða vistunar eftir meðferð

FÓLKI sem bíður eftir varanlegri vistun utan Landspítala - háskólasjúkrahúss hefur fjölgað mjög að undanförnu eða um nálægt 50% frá því sem verið hefur á þessum árstíma undanfarin ár. Jóhannes M. Meira
29. september 2003 | Forsíða | 259 orð

Íranar verja kjarnorkuáætlun

VONAST er til þess að liðsmenn Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar í Vín, IAEA, verði komnir til Íran síðar í vikunni en stofnunin hefur veitt stjórnvöldum í Teheran frest til 31. Meira
29. september 2003 | Forsíða | 128 orð | 1 mynd

Myrkur um nær alla Ítalíu

RAFMAGNSBILUN á Ítalíu aðfaranótt sunnudags olli því að á nokkrum mínútum lamaðist nær allt landið. Eins og sjá má var Róm enn myrkvuð í gærmorgun. Meira
29. september 2003 | Forsíða | 211 orð | 1 mynd

Ótal undur í tónlistinni

GEISLADISKUR, þar sem Finnur Bjarnason tenórsöngvari og Örn Magnússon píanóleikari flytja sönglög Jóns Leifs, fær frábæra dóma í tónlistartímariti Breska útvarpsins, BBC Music Magazine . Diskurinn fær fjórar stjörnur, bæði fyrir túlkun og hljómgæði. Meira
29. september 2003 | Forsíða | 149 orð | 1 mynd

"Ísland yrði gott fangelsi"

RÚSSNESKI stjórnmálamaðurinn Vladímír Zhírínovskí vill sem fyrr að Ísland verði fangaeyja fyrir alla Evrópu. Í samtali blaðamanns Morgunblaðsins við Zhírínovskí kemur fram að hann álítur að erfitt yrði fyrir fangana að flýja héðan. Meira

Baksíða

29. september 2003 | Baksíða | 652 orð | 1 mynd

Engin spurning er ómerkileg

UNGT fólk sem er að stíga sín fyrstu fullorðinsskref út í lífið er leitandi og gjarnan með höfuðið fullt af spurningum. Spurningarnar tengjast öllu milli himins og jarðar. Meira
29. september 2003 | Baksíða | 360 orð | 1 mynd

Hvað er Alka-Seltzer?

Spurning: Er bannað að selja Alka-Seltzer á Íslandi og þá hvers vegna, hvaða efni gera að verkum að það sé bannað? Svar: Alka-Seltzer er lyf frá Bandaríkjunum sem er ætlað við verkjum, kvefi, timburmönnum og fleiru. Meira
29. september 2003 | Baksíða | 275 orð | 1 mynd

Kemur út en deilt er um sannleiksgildi

PÁLL Valsson, útgáfustjóri Máls og menningar, segir að bókin Bóksalinn í Kabúl, eftir norsku blaðakonuna Åsne Seierstad, muni koma út í íslenskri þýðingu fyrir jólin, þrátt fyrir að miklar umræður séu nú um sannleiksgildi bókarinnar í norskum fjölmiðlum. Meira
29. september 2003 | Baksíða | 212 orð | 1 mynd

Leituðu af sér allan grun

UM 50 manns frá lögreglunni í Reykjavík, björgunarsveitum, Landhelgisgæslunni og slökkviliði komu að umfangsmikilli leit að þremur mönnum á Helluvatni í gærkvöldi, en eftir um tvo og hálfan tíma höfðu leitarmenn leitað af sér allan grun og var þá leit... Meira
29. september 2003 | Baksíða | 84 orð | 1 mynd

Pylsuveisla í Viðey

GÓÐ þátttaka var í útivistarferð í Viðey á vegum Félags einstæðra foreldra í gær. Um 60 manns mættu og gerðu sér glaðan dag. Meira
29. september 2003 | Baksíða | 620 orð | 1 mynd

"Ég átti líklega ekki langt eftir"

SÆVAR Sigmarsson, 46 ára sjómaður frá Akureyri, var mjög hætt kominn þegar hann lenti í sjónum við miðlínuna milli Íslands og Færeyja í hádeginu á föstudaginn, en var bjargað eftir um það bil 25 mínútna volk í ísköldum sjó. Meira
29. september 2003 | Baksíða | 296 orð | 1 mynd

Setið fyrir fé

KVIKMYNDASTJÖRNURNAR sitja ekki endilega á fremsta bekk á tískusýningum af einskærum áhuga á nýjustu tísku. Nú er komið er upp úr dúrnum að þær fá ríkulega borgað fyrir að láta svo lítið að tylla sér á bekkinn. Meira
29. september 2003 | Baksíða | 648 orð | 3 myndir

Þrisvar í viku í þrettán ár

HJÓNIN Inga Eiríksdóttir og Þórður Guðnason eru komin af sínu alléttasta skeiði, hún er 73 ára, hann 84 ára, en stunda þó heilsurækt af miklu kappi og hafa gert í þrettán ár. Meira

Fréttir

29. september 2003 | Miðopna | 831 orð

Að stjórna með fólki

ÍBÚALÝÐRÆÐI hefur verið talsvert í hinni pólitísku umræðu undanfarin misseri sem árangursrík leið í átt til beinna lýðræðis. Meira
29. september 2003 | Innlendar fréttir | 680 orð | 1 mynd

Alcoa fjárfestir í álveri og orkuveri

Í erlendum fjölmiðlum er talað um að álfyrirtækin séu að reyna að ná meiri stjórn á orkuöflun til álvera sinna. Alcoa og Alcan eru nefnd í þessu sambandi og kynnti Björn Jóhann Björnsson sér málið. Meira
29. september 2003 | Vesturland | 121 orð | 1 mynd

Aldrei orðið vör við jafn mikinn metnað

DÝRFINNA Torfadóttir gullsmiður sýnir fjölbreytt úrval af handunnum munum, skartgripum, skúlptúrum og lágmyndum. Dýrfinna er Ísfirðingur og starfaði lengi þar. Meira
29. september 2003 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Aukning á greiðslum úr Ábyrgðarsjóði launa

GREIÐSLUR úr Ábyrgðarsjóði launa tvöfölduðust í fyrra frá árinu áður og námu 715 milljónum króna, samanborið við 356 milljónir árið 2001 og 170 milljónir árið 2000. Þetta kemur m.a. Meira
29. september 2003 | Innlendar fréttir | 664 orð | 1 mynd

Áhrifamikill arkitekt

Albina Thordarson fæddist 1939 í Kaupmannahöfn. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1959 og prófi í arkitektúr lauk hún frá Listaháskólanum í Kaupmannahöfn árið 1966. Hún rekur eigin teiknistofu í Reykjavík. Albina er gift Ólafi Sigurðssyni fréttamanni. Þau eiga samtals fimm börn. Meira
29. september 2003 | Innlendar fréttir | 63 orð

Á næstunni

Skipulag kennslu í stærðfræði Michael Maloney heldur fyrirlestur við Kennaraháskóla Íslands miðvikudaginn 1. október kl. 16.15-17.30. Í fyrirlestrinum ræðir Michael Maloney um hvernig nýta megi kennsluaðferðir í anda atferlisstefnu í stærðfræðikennslu o. Meira
29. september 2003 | Miðopna | 990 orð

Bandaríkin taki aftur saman við heiminn

Hryðjuverkin í New York og Washington 11. september 2001 gerbreyttu Bandaríkjunum og urðu til þess að athyglin beindist með nýjum hætti að utanríkisstefnunni. Í nýrri öryggismálastefnu stjórnar George W. Meira
29. september 2003 | Innlendar fréttir | 429 orð

Birting lista yfir hæstu skattgreiðendur umdeild

ENGIN lagaheimild er fyrir því að skattstjórar taki saman lista yfir hæstu skattgreiðendur í hverju umdæmi í byrjun ágúst ár hvert og sendi fjölmiðlum til birtingar. Meira
29. september 2003 | Erlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Blair iðrast ekki ákvörðunar um Íraksstríð

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, segist ekki sjá eftir þátttöku Breta í innrásinni í Írak í vor. Blair hélt blaðamannafund í borginni Bournemouth skömmu áður en landsfundur Verkamannaflokksins hófst þar í gær. Meira
29. september 2003 | Innlendar fréttir | 85 orð

Bolli Thoroddsen opnar kosningaskrifstofu

FRAMBOÐ Bolla Thoroddsen, sem býður sig fram til formanns Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, og ellefu annarra einstaklinga sem bjóða sig fram í stjórn hefur opnað kosningaskrifstofu í Skipholti 19 fyrir ofan Ruby Tuesday. Meira
29. september 2003 | Innlendar fréttir | 213 orð | 2 myndir

Evrópski tungumáladagurinn í grunnskólanum

AÐ frumkvæði Evrópuráðsins hefur sérstakur dagur verið tekinn frá og haldinn hátíðlegur í evrópskum skólum. Markmiðið með slíkum degi er að vekja athygli á mikilvægi tungumálakunnáttu og hvetja til símenntunar í tungumálum. Meira
29. september 2003 | Miðopna | 959 orð

Ég er karl, kona og maður

KYNJAUMRÆÐA var áberandi hér á landi á vormánuðum, einkum í tengslum við Femínistafélagið sem stóð fyrir mikilli vitundarvakningu um réttindi kvenna. Umræðan um kynin virðist þó enn vera þrungin gríðarlegri togstreitu. Meira
29. september 2003 | Innlendar fréttir | 293 orð

Fagna að kaupin voru látin ganga til baka

MARGEIR Pétursson, Styrmir Þór Bragason og Þorsteinn Vilhelmsson, hluthafar í Sjóvá-Almennum tryggingum hf. Meira
29. september 2003 | Erlendar fréttir | 143 orð

Flokkur Haiders galt afhroð

ÍHALDSMENN héldu meirihluta sínum í tveimur héruðum Austurríkis þar sem gengið var til kosninga í gær. Frelsisflokkurinn, sem helst er kenndur við fyrrverandi leiðtoga sinn, öfgamanninn Jörg Haider, galt hins vegar afhroð. Meira
29. september 2003 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Geta eyjabúar verið góðir borgarar í Evrópu?

YFIRMAÐUR Evrópuskrifstofu utanríkisráðuneytis Bretlands, Dominick Chilcott, flytur hádegisfyrirlestur í Norræna húsinu í dag, mánudag, kl. 12.00-13.00, sem hann nefnir "Geta eyjabúar verið góðir borgarar í Evrópu? Meira
29. september 2003 | Innlendar fréttir | 567 orð

Gætu nánast eytt öllum biðlistum á spítalanum

NÚ bíða 146 einstaklingar sem lokið hafa meðferð á Landspítala - háskólasjúkrahúsi á legudeildum eftir varanlegri vistun utan spítalans. Er þetta um 50% fjölgun frá því sem verið hefur undanfarin ár. Meira
29. september 2003 | Innlendar fréttir | 151 orð

Hefur fengið heildaryfirsýn yfir málefni olíufélaganna

JÓN H. Snorrason, yfirmaður efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra, segir deild sína nú hafa fengið nægilega mikið af gögnum frá Samkeppnisstofnun til að unnt sé að fá heildaryfirsýn yfir meint samkeppnisbrot olíufélaganna. Meira
29. september 2003 | Erlendar fréttir | 1005 orð | 1 mynd

Heiminum verði skipt í þrennt

Rússneski þjóðernissinninn Vladímír Zhírínovskí stefnir að því að tryggja sér annað sætið í forsetakosningunum á næsta ári en segir að forsetaembættið verði síðan hans fjórum árum síðar. Davíð Logi Sigurðsson hitti Zhírínovskí að máli í Strassborg og spurði Rússann m.a. um þær hugmyndir hans að gera Ísland að evrópskri fangaeyju. Meira
29. september 2003 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Hrútasýningar í fullum gangi

TÍMI hrútasýninga er nú hafin um allt land. Og þó að tekjur bænda af sauðfjárrækt fari sífellt lækkandi halda þeir áfram að reyna að rækta upp sauðféð sitt með kynbótum. Meira
29. september 2003 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Í gangnakaffi á Hömrum

Grundarfirði | Það fer ekki lengur mikið fyrir göngum í Eyrarsveit. Enn eiga menn þó fé sem þarf að sækja í göngum. Nokkur ár eru síðan síðast var réttað í Grundarrétt sem er hlaðin steinrétt innst á Grundarbotni. Meira
29. september 2003 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Íslensk börn eru aðeins hálfdrættingar á við sænsk

GRUNNSKÓLABÖRN á Íslandi drekka helmingi minna af mjólk en börn í Svíþjóð. Skýringin er sú að þar fá börnin mjólkina ókeypis en hér þurfa foreldrarnir að kaupa hana. Meira
29. september 2003 | Innlendar fréttir | 260 orð

Kaup á vændi verði refsiverð

LANDSSAMBAND framsóknarkvenna (LFK) leggur til að sú breyting verði gerð á almennum hegningarlögum að kaup á vændi verði gerð refsiverð. Meira
29. september 2003 | Innlendar fréttir | 42 orð

LEIÐRÉTT

Íbúi kallaði á slökkviliðið Vegna fréttar um bruna á Ingólfsstræti 6 í blaðinu á sunnudag skal tekið fram að það var íbúi í húsinu sem varð reyksins var og kallaði á slökkvilið, en ekki starfsmaður ljósmyndavöruverslunar í húsinu. Meira
29. september 2003 | Innlendar fréttir | 106 orð

Leiðrétt uppskrift Í uppskrift að Thai...

Leiðrétt uppskrift Í uppskrift að Thai Panang-karríkjúklingi féll niður í upptalningu hráefnis að nota ætti eina dós af tilbúnu Panang-karríi í dós. Af þessum sökum birtum við uppskriftina aftur og biðjumst velvirðingar á mistökunum. Meira
29. september 2003 | Vesturland | 122 orð | 1 mynd

Líkbrennslum fer fækkandi

KANNSKI hrukku einhverjir við þegar þeir gengu um sýningarsvæðið á sýningunni Þeir fiska sem róa þegar við blöstu líkkistur og öskuker í einum básnum, en Útfararstofa Vesturlands á Akranesi var eitt af þátttökufyrirtækjunum á sýningunni. Meira
29. september 2003 | Innlendar fréttir | 117 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi á Suðurlandsvegi við Rauðhóla 25. september um kl. 15.15. Meira
29. september 2003 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Manntjón í lestarslysi

Ljóst er að minnst einn lét lífið og 27 slösuðust, þar af nokkrir alvarlega, í gær þegar tvær farþegalestir lentu í árekstri á lestarstöð við bæinn Holzdorf í grennd við Weimar í austanverðu Þýskalandi. Meira
29. september 2003 | Vesturland | 663 orð | 2 myndir

Metnaðarfull sýning

Það komust færri fyrirtæki að en vildu á atvinnuvegasýningunni Þeir fiska sem róa. Ásdís Haraldsdóttir skoðaði sýninguna. Meira
29. september 2003 | Innlendar fréttir | 104 orð

Ók á vinstri vegarhelmingi

AKSTURSLAG Breta nokkurs á Biskupstungnabraut í Árnessýslu í gær leiddi til harkalegs áreksturs við bifreið, svo af hlaust mikið eignatjón, þótt ekki hefðu menn slasast. Meira
29. september 2003 | Vesturland | 227 orð | 1 mynd

"Norðurál kom, sá og sigraði"

Grundartanga | Afmælishátíð var haldin í Norðuráli um helgina í tilefni þess að rúmlega fimm ár eru liðin frá því að áli var fyrst tappað af keri en það var gert 11. júní 1998. Gangsetningu kerjanna í fyrsta áfanga var þó ekki lokið fyrr en 15. Meira
29. september 2003 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Sameinast um nýja vefsíðu

Borgarnesi | Nýr vefur Borgarbyggðar og Borgarfjarðarsveitar hefur verið tekinn í notkun, en honum er ætlað að veita gagnlegar og fræðandi upplýsingar til ferðafólks sem og heimamanna um Borgarfjarðarsvæðið. Meira
29. september 2003 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Sjö kærur og athugasemdir bárust umhverfisráðherra

SJÖ kærur og athugasemdir bárust Siv Friðleifsdóttur umhverfisráðherra við úrskurð Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum vegna Núps- og Urriðafossvirkjana í neðri hluta Þjórsár. Meira
29. september 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Sjötíu börn að tafli

NÁLÆGT sjötíu börn mættu í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í gær til þess að taka þátt í skákmóti fyrir nemendur úr fyrsta til sjötta bekk grunnskóla. Mótið er liður í keppni sem taflfélagið Hrókurinn og Húsdýragarðurinn standa fyrir í vetur. Meira
29. september 2003 | Innlendar fréttir | 333 orð

Skýrslur sjóðsins leggja ekki grunn að framlögum

BALDUR Guðlaugsson, ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins, segir það misskilning hjá Gissuri Péturssyni, forstjóra Vinnumálastofnunar, að skýrsla Atvinnuleysistryggingasjóðs eigi skv. lögum að leggja grunn að framlögum til atvinnuleysisbóta í fjárlögum. Meira
29. september 2003 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Starfsmenn gæddu sér á fiski og vatni

FRAM til 5. desember næstkomandi verða íslenskar sjávarafurðir frá Iceland Seafood, lambakjöt frá Norðlenska og Iceland Spring-vatn frá Agli Skallagrímssyni á boðstólum á þremur helstu matsölustöðum í aðalstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Meira
29. september 2003 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Táknmál er mannréttindi

VIGDÍS Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, var gerð að sérstökum verndara táknmála á Norðurlöndum á alþjóðadegi heyrnarlausra á laugardag. Meira
29. september 2003 | Innlendar fréttir | 289 orð

Trúir að menn geri þetta af skynsemi

"VIÐ ætlum að fylgjast með þessum hræringum og ef við getum átt einhverja aðild að því að halda þessu í sem farsællegustum farvegi fyrir okkur, þá reynum við það," segir Magnús Jónsson, sveitarstjóri á Skagaströnd, um hugsanlegar breytingar sem... Meira
29. september 2003 | Innlendar fréttir | 171 orð

Undirskriftasöfnun fyrir börn með geðraskanir

FÉLAG foreldra og áhugafólks um geðraskanir barna og unglinga stendur fyrir undirskriftasöfnun til að krefjast úrbóta í málum þeirra. Undirskriftum verður safnað á Netinu á slóðinni www.barnaged. Meira
29. september 2003 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Vel tekið á því í Laufskálarétt

HÁTT í þrjú þúsund manns var við að draga sundur á sjöunda hundrað hross í Laufskálarétt í Hjaltadal á laugardag. Allt fór vel fram, að sögn lögreglunnar. Meira
29. september 2003 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Vöruskiptin um 17 milljörðum lakari en í fyrra

HALLI var á vöruskiptum við útlönd á fyrstu átta mánuðum þessa árs sem nam 6,8 milljörðum króna, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Fluttar voru út vörur fyrir 122,5 milljarða en inn fyrir 129,3 milljarða króna fob. Meira
29. september 2003 | Innlendar fréttir | 90 orð

Þingmenn funda um Bíldudal

STURLA Böðvarsson, fyrsti þingmaður Norðvesturkjördæmis, gerir ráð fyrir því að boða þingmenn kjördæmsisins til fundar 8. október til að ræða atvinnuástandið á Bíldudal. Meira
29. september 2003 | Innlendar fréttir | 68 orð

Þrír á slysadeild eftir slys á Arnarnesvegi

ÞRÍR slösuðust í hörðum árekstri á Arnarnesvegi við Fífuhvammsveg á mörkum Garðabæjar og Kópavogs á þriðja tímanum í gær. Meira
29. september 2003 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Þyrluáhöfn æfir sjálfsbjörgun

ÞYRLUÁHÖFN Landhelgisgæslunnar þarf reglulega að æfa sjálfsbjörgun ef þyrlan hrapaði í sjóinn og hefur í vikunni verið við æfingar í Skotlandi í þessu skyni. Meira

Ritstjórnargreinar

29. september 2003 | Leiðarar | 415 orð

Ferðamenn frá Japan

Um allan heim er talið eftirsóknarvert að fá japanska ferðamenn í heimsókn. Japanir ferðast mikið og þeir eru þekktir fyrir að verja töluverðum fjármunum á þeim stöðum, sem þeir heimsækja. Á tíunda áratugnum komu hingað að jafnaði um 2. Meira
29. september 2003 | Leiðarar | 449 orð

Kornrækt á Íslandi

Kornrækt er ekki það fyrsta, sem kemur upp í hugann, þegar rætt er um íslenskan landbúnað. Meira
29. september 2003 | Staksteinar | 313 orð

- Viðskiptabankar og vextir

Ögmundur Jónasson þingmaður segir sögu úr daglega lífinu á heimasíðu sinni, ogmundur.is. Pistillinn birtist 24. september. Ögmundur segir: "Maður stöðvaði mig á götuhorni í dag og kvaðst hafa hlustað á samræður okkar Péturs H. Meira

Menning

29. september 2003 | Tónlist | 34 orð

Aðrir aukatónleikar

KRISTINN Sigmundsson, Gunnar Guðbjörnsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir og Jónas Ingimundarson efna til annarra aukatónleika í Salnum á miðvikudagskvöld kl. 21. Miðasalan hefst í dag kl. 10. Uppselt er á fyrri aukatónleika fjórmenninganna í Salnum í... Meira
29. september 2003 | Fólk í fréttum | 1223 orð | 1 mynd

Á gljáfægðum lakkskóm

Kynnir: Hermann Gunnarsson (Hemmi Gunn). Texti kynnis: Hermann Gunnarsson og Þorsteinn Eggertsson. Hljóð: Ásgeir Jónsson. Ljós: Gísli Berg. Listræn ráðgjöf: Elín Edda Árnadóttir. Hljómsveitarstjóri: Ólafur Gaukur. Meira
29. september 2003 | Fólk í fréttum | 83 orð

Bandaríska hip-hop hljómsveitin Black Eyed Peas...

Bandaríska hip-hop hljómsveitin Black Eyed Peas hangir enn á toppi breska smáskífulistans, fjórðu vikuna í röð með friðarsinnaða ballöðu sína "Where is the love". Meira
29. september 2003 | Fólk í fréttum | 484 orð | 3 myndir

BANDARÍSKUR prestur hefur játað á sig...

BANDARÍSKUR prestur hefur játað á sig fimm bankarán á Austurströnd Bandaríkjanna, frá Maine til Massachusetts. Lögregluyfirvöld sögðu hann hafa rænt um tíu þúsund bandaríkjadölum í þessum fimm bankaránum. Meira
29. september 2003 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Donald O'Connor látinn

LEIKARINN Donald O'Connor er látinn, sjötíu og átta ára að aldri. O'Connor var þekktastur fyrir hlutverk sitt í hinni sígildu söngvamynd Singin' in the rain, þar sem hann lék andspænis hinum geðþekka Gene Kelly. Meira
29. september 2003 | Tónlist | 457 orð | 1 mynd

Fjölbreyttir afmælistónleikar

Ólafur Kjartan Sigurðarson, bariton og Jónas Ingimundarson, píanóleikari. Miðvikudaginn 24. september kl. 20.00. Meira
29. september 2003 | Fólk í fréttum | 477 orð | 2 myndir

Frumlegt og framsækið

Tube eru á þessari plötu Kristbjörg Kari Sólmundsdóttir (raddir) og Björn Árnason (hljóðfæri). Lög eru eftir Björn og Kristbjörgu en texta á Kristbjörg. Björn tók upp. Meira
29. september 2003 | Fólk í fréttum | 278 orð | 1 mynd

Grýttur í "gapastokknum"

OFURHUGINN og sjónhverfingamaðurinn David Blaine, sem hangir nú matarlaus í plexiglerbúri yfir Thamesá, íhugar alvarlega að hætta við nýjasta uppátæki sitt. Þetta kemur fram á vefnum www.imdb.com. Meira
29. september 2003 | Menningarlíf | 811 orð | 2 myndir

Hvar erum við stödd?

Eftir Halldór Björn Runólfsson Meira
29. september 2003 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Hvers konar folald ert þú?

ÞAÐ var ekki laust við að nokkurrar forvitni gætti þegar þessir ólíku vinir mættust úti í móa við Laufskálarétt á laugardag. Sá stóri hnusaði undrandi og varkárnislega af krílinu sem teygði hönd sína í átt að snoppunni í barnslegri forvitni sinni. Meira
29. september 2003 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Kynlíf

Súpersex - krassandi kynlíf er handbók eftir kynlífsráðgjafinn Tracey Cox. Bókin er ríkulega skreytt ljósmyndum eftir John Davis. Ævar Örn Jósepsson þýddi. Tracey Cox er einn helsti höfundur heims á sviði kynlífs- og pararáðgjafar. Meira
29. september 2003 | Menningarlíf | 39 orð

Leiðrétt

Í UMSÖGN um ljóðabók Gunnars Dal í blaðinu laugardaginn 20. september sl. misritaðist eitt orð í vísan í 131. hæku Gunnars í bókinni. Hún er rétt svona: Örninn sem flýgur skilur aldrei eftir sig nein spor á himnum. Beðist er velvirðingar á... Meira
29. september 2003 | Fólk í fréttum | 60 orð

Óskalagalisti Halldórs

Skýið Björgvin Halldórsson Ástardúett Stuðmenn Talað við gluggann Bubbi Morthens Sjá dagar koma Diddú Ó, blessuð vertu sumarsól Kristjana Stefánsdóttir Búðarvísur Guðmundur Ingólfsson Á Sprengisandi Guitar Islancio Tondeleyó Jón Páll og Ólafur Gaukur... Meira
29. september 2003 | Tónlist | 912 orð | 3 myndir

Stórtónleikar með hástöfum

Íslenzk sönglög ásamt aríum og dúettum úr óperum eftir Mozart, Bizet, Gounod, Verdi & Puccini. Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran, Gunnar Guðbjörnsson tenór, Kristinn Sigmundsson bassi og Jónas Ingimundarson píanó. Föstudaginn 26. september kl. 20. Meira
29. september 2003 | Menningarlíf | 441 orð | 1 mynd

Suðrænt og seiðandi

HANNES Þ. Guðrúnarson gítarleikari heldur tónleika undir yfirskriftinni Suðrænt og seiðandi í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, annað kvöld kl. 20. Meira
29. september 2003 | Fólk í fréttum | 368 orð | 2 myndir

Survivor snýr aftur

ÞÆTTIRNIR Survivor hafa sýnt það og sannað að þeir eru enn vinsælasta "raunveruleikasjónvarpsefnið" sem Bandaríkjamönnum stendur til boða. Meira
29. september 2003 | Fólk í fréttum | 220 orð | 2 myndir

Tonlist.com opnað í New York

MARGT var um manninn á Joe's Pub í New York á laugardagskvöldið, en þá fór fram formleg opnun íslenska tónlistarvefjarins Tonlist.com. Tonlist.com er ætlað að gera íslenska tónlist aðgengilega almenningi um heim allan. Meira
29. september 2003 | Menningarlíf | 176 orð | 1 mynd

Æfingar hafnar á Jóni Gabríel Borkmann

ÆFINGAR eru hafnar í Þjóðleikhúsinu á einu af höfuðverkum norska skáldjöfursins Henriks Ibsen, Jóni Gabríel Borkmann. Frumsýning er áætluð á Stóra sviðinu um miðjan nóvember. Meira

Umræðan

29. september 2003 | Aðsent efni | 277 orð | 2 myndir

Atla Rafn sem formann Heimdallar

MÁLEFNIN skipta máli. Í áranna rás hefur Heimdallur staðið vörð um sjálfstæðisstefnuna, verið samviska flokksins og veitt honum og forystumönnum hans það aðhald sem nauðsynlegt er í erfiðum málum. Meira
29. september 2003 | Aðsent efni | 447 orð | 1 mynd

Áfram frjáls fjármagnsmarkaður

Í LEIÐARA Morgunblaðsins sunnudaginn 21. september 2003 er spurt hvort líkja megi þróuninni á verðbréfamarkaðnum hér við þróunina í Rússlandi. Þeirri spurningu er auðsvarað: Nei. Rússar seldu risastór ríkisfyrirtæki við óviðunandi aðstæður. Meira
29. september 2003 | Aðsent efni | 888 orð | 1 mynd

BSRB og réttindabaráttan

MAGNÚS M. Norðdahl, deildarstjóri lögfræðideildar ASÍ, ritar grein í Morgunblaðið hinn 24. september til að færa rök fyrir þeirri ákvörðun ASÍ að skjóta kröfu sambandsins í lífeyrismálum til umboðsmanns Alþingis. Meira
29. september 2003 | Bréf til blaðsins | 437 orð

Ferðafélagi barnanna

VIÐ hjónin, Anna Jórunn Stefánsdóttir og Þórhallur Hróðmarsson, höfum stundum keypt geisladiska til styrktar góðu málefni. Oftast nær höfum við enga hugmynd um hvað er á þessum diskum og hlustum ekki á þá nema með höppum og glöppum. Í dag (5. sept. Meira
29. september 2003 | Bréf til blaðsins | 486 orð

Snyrtimennska á Sikiley

Í PALERMO á Sikiley er nú reynt að auka snyrtimennsku og góða umgengni í borginni. 24. Meira
29. september 2003 | Bréf til blaðsins | 522 orð

Um Dalsmynni

FRÁ því að ég man eftir mér hef ég alltaf verið mikill hundavinur og áhugamaður um hunda. Ég ólst upp í Svíþjóð en þar er mikil hefð fyrir hundarækt. Þegar ég flutti til Íslands 1982 fannst mér vanta fleiri tegundir hunda hér á landi. Meira
29. september 2003 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Það er leikur að læra að borða hollan mat!

BÖRN þurfa eins og allir aðrir að borða hollan og góðan mat. Meira
29. september 2003 | Bréf til blaðsins | 29 orð | 1 mynd

Þessar ungu stúlkur héldu nýlega hlutaveltu...

Þessar ungu stúlkur héldu nýlega hlutaveltu á Akureyri til styrktar Hetjunum, félagi langveikra barna, og söfnuðust 5.880 krónur. Þær heita Ellen Huld Þórðardóttir, Alvilda Ösp Ólafsdóttir og Hrund... Meira
29. september 2003 | Bréf til blaðsins | 37 orð | 1 mynd

Þessir ungu og hressu krakkar héldu...

Þessir ungu og hressu krakkar héldu tombólu í Ólafsfirði í síðustu viku og rann ágóðinn til Rauða krossins. Söfnuðu þau um það bil 2.000 krónum. Þetta eru þau Birgir Jónsson, Sandra Karen Skjóldal og Gunnlaug Helga... Meira

Minningargreinar

29. september 2003 | Minningargreinar | 1889 orð | 1 mynd

ELÍAS BALDVINSSON

Elías Baldvinsson fæddist að Háarima í Þykkvabæ 1. júní 1938. Hann lést 16. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 27. september. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2003 | Minningargreinar | 968 orð | 1 mynd

INGI RAGNAR B. BJÖRNSSON

Ingi Ragnar Brynjólfur Björnsson fæddist hinn 11. júlí 1932 á Borg á Mýrum. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli hinn 19. september síðastliðinn og var hann jarðsunginn frá Dómkirkjunni 26. september. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2003 | Minningargreinar | 1690 orð | 1 mynd

ÍVAR GUÐJÓNSSON

Ívar Guðjónsson fæddist í Keflavík 8. september 1983. Hann lést á heimili sínu hinn 14. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 26. september. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2003 | Minningargreinar | 759 orð | 1 mynd

KRISTÍN JÓNSDÓTTIR

Kristín Jónsdóttir fæddist á Ísafirði 16. janúar 1922. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi hinn 19. september síðastliðinn og var jarðsungin frá Hveragerðiskirkju 27. september. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2003 | Minningargreinar | 808 orð | 1 mynd

ÓLÖF HALLA HJARTARDÓTTIR

Ólöf Halla Hjartardóttir Chenery fæddist í Reykjavík 20. október 1953. Hún andaðist á Manly Hospital í Sydney í Ástralíu 23. september síðastliðinn. Ólöf Halla er dóttir hjónanna Hjartar Inga Gunnarssonar, f. 25. júní 1934, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2003 | Minningargreinar | 5448 orð | 1 mynd

ÞÓRIR LAXDAL SIGURÐSSON

Þórir Laxdal Sigurðsson fæddist á Akureyri 24. júlí 1927. Hann lést á Landakotsspítala 18. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Áskirkju 26. september. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

29. september 2003 | Fastir þættir | 226 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Suður opnar í fyrstu hendi á fjórum hjörtum og þar við situr: Norður &spade;ÁG3 &heart;Á42 ⋄K1082 &klubs;1085 Suður &spade;1042 &heart;KDG9876 ⋄53 &klubs;Á Vestur spilar út smáu trompi og makker leggur niður ágætan blindan. Meira
29. september 2003 | Fastir þættir | 1101 orð | 4 myndir

Engin rök fyrir tvískiptingu kynbótadóma

Kynbótasýningar ársins endurspegla grósku í hrossarækt hér á landi. Fjöldi hrossa kom til dóms og ekkert lát er á framleiðslu góðra hrossa. Valdimar Kristinsson velti upp nokkrum þáttum kynbótadómanna og spjallaði við Ágúst Sigurðsson. Meira
29. september 2003 | Fastir þættir | 314 orð

Finnst við Eyfirðingar skildir eftir í sárum

"Það er langt í frá að við séum sáttir við þessa ákvörðun stjórnar Landssambands hestamannafélaga að úthluta Vindheimamelum landsmótinu 2006 og má segja að við Eyfirðingar séum nú skildir eftir í sárum," sagði Kjartan Helgason, formaður... Meira
29. september 2003 | Dagbók | 447 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk kl. 20. Háteigskirkja. Haustlitaferð eldri borgara verður á morgun, þriðjudag, kl. 13. Skráning í síma 5115405. Langholtskirkja. Ævintýraklúbbur kl. 16-17. Meira
29. september 2003 | Dagbók | 514 orð

(Jb. 41, 5.)

Í dag er mánudagur 29. september, 272. dagur ársins 2003, Mikjálsmessa, Engladagur. Orð dagsins: Ég þekki þig af afspurn, en nú hefir auga mitt litið þig! Meira
29. september 2003 | Dagbók | 218 orð | 1 mynd

Kirkjukrakkar í Grafarvogi

KIRKJUKRAKKASTARFIÐ er byrjað á ný á vegum Grafarvogssóknar. Kirkjukrakkarnir eru á aldrinum 6-9 ára. Samverur eru haldnar í Engjaskóla á mánudögum, í Rimaskóla á þriðjudögum, á fimmtudögum í Húsaskóla og í Grafarvogskirkju. Meira
29. september 2003 | Fastir þættir | 137 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. c4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Db3 Db6 7. Dxb6 axb6 8. cxd5 Bg7 9. Bc4 O-O 10. Rf3 Ra6 11. O-O Hd8 12. He1 Kf8 13. Bg5 h6 14. Bxf6 exf6 15. Hac1 Bg4 16. Rb5 Hac8 17. d6 Bd7 18. a4 Rb4 19. Rc7 Rc6 20. b4 Kg8 21. Rd5 Hb8 22. Meira
29. september 2003 | Dagbók | 46 orð

STÖKUR

Enginn grætur Íslending einan sér og dáinn. Þegar allt er komið í kring, kyssir torfa náinn. Mér er þetta mátulegt, mátti vel til haga, hefði ég betur hana þekkt, sem harma ég alla daga. Lifðu sæl við glaum og glys, gangi þér allt í haginn. Meira
29. september 2003 | Fastir þættir | 359 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

LÍKT og aðrir landsmenn fylgist Víkverji grannt með þeim sögulegu atburðum sem nú eiga sér stað á vettvangi íslensks fjármála- og viðskiptalífs. Meira

Íþróttir

29. september 2003 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Ásthildur fór upp fyrir Ríkharð

ÁSTHILDUR Helgadóttir skoraði eitt marka Íslands í sigrinum á Pólverjum, 3:2, í Bydgoszcz á laugardaginn. Það var 18. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 213 orð

Átakalítill Eyjasigur

Íslandsmeistarar ÍBV áttu ekki í teljandi vandræðum með FH á laugardaginn í 1. deild kvenna í handknattleik, 24:15. Gestirnir mættu þó ákveðnar til leiks og héldu forystu fyrstu fimm mínúturnar í leiknum. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 105 orð

Besta aðsókn í fjögur ár

AÐSÓKNIN á leik ÍA og FH, 4.723 áhorfendur, er sú besta á úrslitaleik bikarkeppninnar í fjögur ár. Árið 1999 sá 7.401 áhorfandi KR sigra ÍA 3:1 á Laugardalsvellinum en undanfarin þrjú ár hafa þeir verið færri. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

* BRYNJAR Björn Gunnarsson var fjarri...

* BRYNJAR Björn Gunnarsson var fjarri liði sínu, Nottingham Forest, þegar það gerði jafntefli við Derby , 1:1, í ensku 1. deildinni á laugardaginn. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 217 orð

Ciudad heldur sínu striki

CIUDAD Real, lið Ólafs Stefánssonar, heldur sínu striki í spænsku 1. deildinni í handknattleik. Um helgina vann það sinn fjórða leik er það mætti Cantabria á heimavelli, lokatölur, 28:18. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 357 orð | 1 mynd

* DAVID Beckham meiddist á hægri...

* DAVID Beckham meiddist á hægri ökkla í leik Real Madrid og Valencia á laugardaginn. Fullvíst er talið að hann verði ekki með Real Madrid gegn Porto í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu á miðvikudaginn. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 162 orð

Eggert til reynslu hjá Stoke City

EGGERT Stefánsson, knattspyrnumaður úr Fram, fer í vikunni til enska 1. deildarfélagsins Stoke City og verður þar til reynslu um skeið. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 931 orð

England Úrvalsdeild: Birmingham - Portsmouth 2:0...

England Úrvalsdeild: Birmingham - Portsmouth 2:0 Stephen Clemence 20., Stan Lazaridis 49. - 29.057. Bolton - Wolves 1:1 Kevin Davies 84. - Alex Rae 29. - 27.043. Chelsea - Aston Villa 1:0 Jimmy Floyd Hasselbaink 42. - 41. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 1046 orð | 1 mynd

Enn bætist í bikarsafnið á Skaganum

ÞEIR halda áfram að sanka að sér sigrunum á Skaganum. Níundi bikarmeistaratitillinn bættist í safn Akurnesinga á laugardaginn þegar þeir unnu verðskuldaðan sigur á FH-ingum, 1:0, í úrslitaleiknum á Laugardalsvelli. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 178 orð

Enn tapar bitlaust lið Lokeren

Lokeren mátti þola enn einn ósigurinn í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu í gær þegar liðið beið lægri hlut fyrir Westerlo á heimavelli, 1:3. Lokeren situr því áfram á botni deildarinnar með aðeins tvö stig. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 788 orð | 1 mynd

Fegin að þessum leik er lokið

"ÞETTA var í raun og veru allt annað og betra pólskt lið sem við mættum að þessu sinni en á heimavelli á dögunum," sagði Helena Ólafsdóttir, landsliðþjálfari kvenna í knattspyrnu, eftir að íslenska landsliðið lagði það pólska, 3:2, í Bydgoszcz... Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 96 orð

Fyrsti sigurinn á útivelli í sjö ár

SIGUR íslenska kvennalandsliðsins á Pólverjum á laugardaginn, 3:2, er sá fyrsti sem það vinnur á útivelli í undankeppni EM eða HM í sjö ár eða frá 5. júní 1996. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 63 orð

Góðar móttökur á Akranesi

AKURNESINGAR tóku að vanda vel á móti bikarmeisturunum sínum þegar þeir komu heim með bikarinn síðdegis á laugardaginn. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 85 orð

Guðlaugur hættur vegna meiðsla

GUÐLAUGUR Hauksson, handknattleiksmaðurinn efnilegi úr ÍR, hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna slæmra hnémeiðsla. Þetta var tilkynnt á heimasíðu ÍR um helgina. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 348 orð | 1 mynd

* GYLFI Gylfason skoraði fjögur mörk...

* GYLFI Gylfason skoraði fjögur mörk þegar lið hans, Wilhelmshave ner HV , tapaði fyrir Eisenach á útivelli, 28:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik á laugardaginn. Þetta var fyrsti sigur Eisenach á leiktíðinni. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 343 orð | 2 myndir

Hann er þekktur fyrir sín þrumuskot

"MAÐUR hefur verið heitur í þrumuskotunum seinni hluta sumars og það varð að halda því áfram," sagði Skagamaðurinn Kári Steinn Reynisson, sem átti þrumuskotið að marki FH-inga. Skot sem lagði grunn að sigurmarki Garðars Gunnlaugssonar undir lok bikarúrslitaleiksins, 1:0. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 1034 orð

HK sterkari á lokakaflanum

"ÉG er mjög ánægður og er hreinlega feginn að sleppa héðan með tvö stig. Þeir sýndu það hérna í dag að þeir eiga eftir að stríða öllum liðunum í riðlinum," sagði Árni Stefánsson, þjálfari HK, eftir að hafa hrósað sigri í Eyjum í gær, 34:32. Það var boðið upp á ágætis handknattleik í leiknum. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 319 orð | 1 mynd

ÍA - FH 1:0 Úrslitaleikur bikarkeppni...

ÍA - FH 1:0 Úrslitaleikur bikarkeppni KSÍ, VISA-bikars karla, Laugardalsvelli, laugardaginn 27. september 2003. Mark ÍA : Garðar Gunnlaugsson 78. Markskot : ÍA 12 (9) - FH 9 (3). Horn : ÍA 6 - FH 5. Rangstöður : ÍA 4 - FH 1. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 809 orð | 1 mynd

ÍBV - HK 32:34 KA-heimilið, Akureyri,...

ÍBV - HK 32:34 KA-heimilið, Akureyri, Íslandsmót karla, RE/MAX-deildin, suðurriðill, sunnudaginn 28. september 2003. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 699 orð | 1 mynd

ÍR hristi FH af sér og tók efsta sætið

ENGINN má við margnum og það fengu FH-ingar að sannreyna í heimsókn sinni til ÍR í Breiðholtið í gærkvöldi. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 96 orð

Jafntefli gegn Rússunum

ÍSLENSKA drengjalandsliðið í knattspyrnu gerði markalaust jafntefli við Rússa í síðasta leik sínum í undanriðli Evrópukeppninnar í Litháen í gær. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

* KR-INGAR sigruðu bandarískt úrvalslið, 90:73,...

* KR-INGAR sigruðu bandarískt úrvalslið, 90:73, á alþjóðlega körfuknattleiksmótinu í Kaupmannahöfn á laugardaginn. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 15 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Reykjavíkurmót kvenna KR - ÍS...

KÖRFUKNATTLEIKUR Reykjavíkurmót kvenna KR - ÍS 55:69 Lokastaðan: ÍS 440261:1788 KR 413206:2282 ÍR 413188:2492 *ÍS er Reykjavíkurmeistari. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 372 orð | 1 mynd

Leicester réð ekkert við van Nistelrooy

RUUD van Nistelrooy, hollenski markaskorarinn hjá Manchester United, lét lætin í kringum leikinn gegn Arsenal á dögunum ekki trufla sig þegar lið hans sótti Leicester heim í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Van Nistelrooy sýndi enn og aftur snilli sína í vítateig andstæðinganna og skoraði þrennu í öruggum sigri Manchester United, 4:1. Meistararnir eru því í þriðja sætinu, stigi á eftir Arsenal en jafnir Chelsea sem á leik til góða og hefur því tapað fæstum stigum í deildinni til þessa. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 375 orð

Náðum okkur ekki á strik

"MÉR fannst alltaf að úrslitin myndu ráðast á einu marki og þeir skoruðu það," sagði Heimir Guðjónsson, fyrirliði FH, eftir leikinn. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 114 orð

Níundi sigurinn í tíu úrslitaleikjum

ÞAÐ virtust lengi vel vera álög á Skagamönnum að þeir gætu ekki unnið bikarúrslitaleiki. Þeir biðu lægri hlut í fyrstu átta tilraunum sínum, frá 1961 til 1976. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 266 orð

Ólafur bikarmeistari í sjöunda sinn

ÓLAFUR Þórðarson varð á laugardaginn bikarmeistari með ÍA í sjöunda skipti. Ólafur vann bikarinn með Skagamönnum sem leikmaður árin 1983, 1984, 1986, 1993 og 1996, og sem þjálfari árið 2000 og í ár. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 124 orð

Ólafur æfir með Stoke

ÓLAFUR Örn Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu úr Grindavík, æfir með enska Íslendingafélaginu Stoke City fram að landsleiknum í Þýskalandi 11. október. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 184 orð

"Beið eftir að boltinn félli fyrir mig"

"ÉG beið bara eftir að boltinn dytti vel fyrir mig og það er ólýsanleg tilfinning að skora," sagði Garðar Bergmann Gunnlaugsson. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

"Ekki sáttur við að missa af bikarnum"

"ÞAÐ er lítið hægt að segja eftir svona leik, þetta snerist um hvorum megin fyrsta markið myndi detta og fyrst við gerðum það ekki í fyrri hálfleik tókst þeim það," sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Hafnfirðinga. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 187 orð

"Ég átti að sjá um Heimi"

"MÉR var sagt að sjá um Heimi, sem er mjög klókur leikmaður og ég held að það hafi gengið vel alveg þar til í lokin þegar hann náði að gera eitthvað en við þurftum að hafa mikið fyrir sigrinum því FH-ingar létu okkur vinna rækilega fyrir... Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 204 orð

"Náðum ekki að skapa okkur færi"

"ÞAÐ eru mikil vonbrigði að tapa þessum leik því eftir erfiða byrjun fyrri hálfleiks, þegar þeir fengu nokkur færi, náðum við okkur á strik og spiluðum betri knattspyrnu. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 436 orð | 1 mynd

"Við höfðum meiri vilja til að sigra"

"VIÐ ætluðum að fara út á völl og njóta dagsins eins og menn," sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari ÍA, eftir að bikarinn var kominn í höfn á Laugardalsvellinum á laugardaginn, þar sem Skagamenn lögðu FH-inga í bikarúrslitaleik, 1:0. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

"Ætluðum með bikarinn heim"

"ÞAÐ sýndi sig strax að það vorum við sem ætluðum að fara með þennan bikar heim og það gekk eftir," sagði Gunnlaugur Jónsson, fyrirliði Akuresinga, eftir sigurinn á FH-ingum í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum, 1:0. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 228 orð

Rivaldo vill til Chelsea

RIVALDO, brasilíski knattspyrnumaðurinn sem var leystur undan samningi sínum við AC Milan í síðustu viku, lýsti því yfir í viðtali við enska blaðiðið Sunday Herald í gær að hann vildi ganga til liðs við Chelsea. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

* RÓBERT Gunnarsson þótti leika afar...

* RÓBERT Gunnarsson þótti leika afar vel þegar lið hans, Århus GF , tapaði naumlega, 37:36, fyrir dönsku meisturunum Kolding á þeirra heimavelli. Það var Claus Flensburg sem tryggði Kolding sigur þegar tvær sekúndur voru til leiksloka. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 668 orð | 1 mynd

Schumacher með aðra hönd á sjötta titlinum

Michael Schumacher hjá Ferrari sýndi meistaratakta í bandaríska kappakstrinum í Indianapolis og hefur nú aðra hönd á heimsmeistaratitli ökuþóra - þeim sjötta sem félli honum í skaut - þar sem hann þarf einungis eitt stig út úr lokamótinu til að vinna... Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 204 orð

Sex mörk hjá Snorra Steini dugðu skammt

SNORRI Steinn Guðjónsson var besti maður Grosswallstadt þegar lið hans fékk skell á heimavelli gegn Nordhorn, 28:19, eftir að hafa verið 15:9 undir í hálfleik. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 125 orð

Sif skoraði í lokin og Ísland í milliriðil

ÍSLAND er komið áfram í milliriðil í Evrópukeppni unglingalandsliða kvenna, undir 19 ára, eftir sigur á Tékklandi, 1:0, í Slóvakíu á laugardaginn. Það var þriðji og síðasti leikur íslenska liðsins, sem þar með vann alla þrjá leiki sína í riðlinum. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 192 orð

Sigurður semur við Víking til þriggja ára

STJÓRN knattspyrnudeildar Víkings hefur gengið frá samkomulagi við Sigurð Jónsson um að hann þjálfi liðið næstu þrjú árin. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 381 orð | 1 mynd

Sigur sterkrar liðsheildar Vals á Ásvöllum

VALSSTÚLKUR fylgdu eftir góðum sigri á Íslandsmeisturum ÍBV, með því að leggja bikarmeistara Hauka að velli, 29:27, á Ásvöllum í gær í RE/MAX-deild kvenna í handknattleik. Valur er þar með komið í efsta sæti deildarinnar, eina liðið sem unnið hefur alla sína leiki. Óhætt er að segja að sigurinn hafi verið sigur sterkrar liðsheildar Vals því alls komust níu leikmenn liðsins á blað í markaskorun. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 176 orð

Stuttgart hefur ekki fengið á sig mark

STUTTGART hefur enn ekki fengið á sig mark eftir sjö umferðir í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu. Gamla félagið hans Ásgeirs Sigurvinssonar hefur hreiðrað um sig á toppi deildarinnar og vann sannfærandi sigur á 1860 München á laugardaginn, 3:0. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 104 orð

Suður-Kórea tryggði sér ÓL-farseðil

SUÐUR-Kórea tryggði sér um helgina farseðilinn í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Aþenu í karlaflokki og verður þar með fulltrúi Asíu í keppninni. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 250 orð

Tólfti titill Rosenborg í röð í norsku knattspyrnunni

ROSENBORG varð í gær norskur meistari í knattspyrnu tólfta árið í röð og í átjánda skiptið samtals á síðustu 36 árunum. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

Valinn í Þýskalandshópinn

RÍKHARÐUR Daðason skaut Fredrikstad á topp norsku 1. deildarinnar í knattspyrnu í gær. Ríkharður skoraði tvö mörk þegar Fredrikstad sigraði HamKam, 4:1, í uppgjöri tveggja af efstu liðum deildarinnar og lið hans hefur nú sett beina stefnu á sæti í úrvalsdeildinni eftir að hafa leikið í 2. deild í fyrra. Fredrikstad er með 53 stig, Hönefoss 51 og HamKam 50. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 130 orð

Vanda og Ólafur þjálfarar ársins

ÓLAFUR Davíð Jóhannesson, þjálfari FH, og Halldóra Vanda Sigurgeirsdóttir, þjálfari KR, voru útnefndþjálfarar ársins í efstu deild karla og kvenna fyrir árið 2003 á aðalfundi Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands, KÞÍ, á laugardaginn. Meira
29. september 2003 | Íþróttir | 306 orð

Það þarf að taka til í dómaramálum í handboltanum

ERLINGUR Richardsson, þjálfari karlaliðs ÍBV í handknattleik, heldur því fram að það vanti eftirfylgni hjá dómurum landsins. "Það þarf að þjálfa þá eins og við erum að þjálfa leikmenn. Meira

Fasteignablað

29. september 2003 | Fasteignablað | 1141 orð | 3 myndir

Baldursgata 13

Á annarri hæð er kanapi sem nær upp í risið. Þetta útskot gefur húsinu sérstakt yfirbragð. Freyja Jónsdóttir fjallar hér um áberandi hús við Baldursgötu. Meira
29. september 2003 | Fasteignablað | 46 orð | 1 mynd

Bútasaumur

Bútasaumur er eins og hver önnur íþrótt sem sumir eru góðir í, en aðrir ekki. Bútasaumur setur hlýlegan blæ á heimili og jafnvel smæstu hlutir vekja athygli. Meira
29. september 2003 | Fasteignablað | 105 orð | 1 mynd

Edinborgarhúsið

Fyrir um hundrað árum var Edinborgarverslun eitt stærsta verslunarfyrirtæki landsins. Hún var stofnsett í Reykjavík 1895. Meira
29. september 2003 | Fasteignablað | 782 orð | 6 myndir

Einbýlishús í Gíneu eftir Heikkinen+ Komonen

HVERJAR voru ástæðurnar fyrir því að stofnandi þróunarfélags í V-Afríku, Eila Kivekäs, valdi finnsku arkitektastofuna Heikkinen+ Komonen til þess að hanna húsið sitt í Gíneu? Meira
29. september 2003 | Fasteignablað | 225 orð | 2 myndir

Hafnarbraut 2

Kópavogur - Eignamiðlun er með í sölu núna eignina Hafnarbraut 2, 200 Kópavogur. Um er að ræða mikið endurnýjað atvinnuhúsnæði sem er alls 522 fermetrar, steinsteypt og byggt árið 1975. Meira
29. september 2003 | Fasteignablað | 1140 orð | 2 myndir

Hótel Snæfell á Seyðisfirði til sölu

H já söluskrifstofu Hóls á Egilsstöðum eru nú til sölu ýmsar athyglisverðar fasteignir, bæði þar og í nærliggjandi byggðarlögum. Þeirra á meðal er húseignin Austurvegur 3 á Seyðisfirði, sem er þekktust undir nafninu Hótel Snæfell. Meira
29. september 2003 | Fasteignablað | 71 orð | 1 mynd

Hús Hjálpræðishersins

Þetta myndarlega hús við Mánagötu á Ísafirði byggði Hjálpræðisherinn 1921 og hafði þar starfsemi sína og gistiheimili fram á níunda áratug síðustu aldar. Margir Ísfirðingar eiga minningar um líf og starf hersins í þessu húsi. Meira
29. september 2003 | Fasteignablað | 261 orð | 2 myndir

Kársnesbraut 64

Kópavogur - Höfði fasteignasala er með í sölu núna einbýlishús að Kársnesbraut 64, 200 Kópavogi. Um er að ræða steinhús, byggt árið 2001 og er það 264 fermetrar, þar af er bílskúr 57,7 fermetrar. Meira
29. september 2003 | Fasteignablað | 813 orð | 1 mynd

Landsbyggðin - höfuðborgin - heimurinn

SAMKVÆMT nýbirtri könnun dr. Þórodds Bjarnasonar félagsfræðings velja 15 og 16 ára unglingar á landsbyggðinni sér í vaxandi mæli framtíðarbúsetu erlendis fremur en á höfuðborgarsvæðinu. Meira
29. september 2003 | Fasteignablað | 986 orð | 5 myndir

Markmiðið er að gera bæinn sýnilegri

Reykjanesbær horfir til framtíðar. Magnús Sigurðsson kynnti sér nýja rammaskipulagið, en þar eru línurnar lagðar fyrirframtíðarþróun bæjarins. Meira
29. september 2003 | Fasteignablað | 194 orð | 2 myndir

Nesbali 48

Seltjarnarnes - Miðborg fast eignasala er með í sölu núna húseignina Nesbali 48, 170 Seltjarnarnesi. Um er að ræða einbýlishús á einni hæð, steinsteypt, byggt árið 1982 og er það að flatarmáli 224 fermetrar, þar af er bílskúr 48 fermetrar. Meira
29. september 2003 | Fasteignablað | 563 orð | 1 mynd

Nýtt nám í matstækni

Á símenntunarsviði Tækniháskóla Íslands er að hefjast kennsla í matsfræðum. Námið er sérstaklega sniðið að þörfum fagmanna sem framkvæma möt, nota niðurstöður matsmanna eða taka út fasteignir. Meira
29. september 2003 | Fasteignablað | 561 orð | 1 mynd

Nýtum við varnarmátt sprinkler-kerfa nægilega gegn eldi?

Á miðju liðnu sumri gerðist það í bæ einum í Svíþjóð að eldur varð laus í stofnun sem hýsti ósakhæfa brotamenn, það var reyndar einn af vistmönnunum sem kveikti eldinn um miðja nótt. Meira
29. september 2003 | Fasteignablað | 107 orð | 1 mynd

Reykjanesbær

Í rammaskipulagi fyrir Reykjanesbæ koma fram ýmsar hugmyndir varðandi þróun bæjarins. Gera á bæinn sýnilegri m.a. með því að koma fyrir björgum meðfram Reykjanesbraut, sem blasa við þeim, sem aka þar um. Meira
29. september 2003 | Fasteignablað | 235 orð | 1 mynd

Skipasund 10

Reykjavík - Bifröst fasteignasala er með í einkasölu sérhæð í Skipasundi 10, 104 Reykjavík. Eignin er í steinhúsi sem byggt var 1947 og er hæðin 124,9 fermetrar. Meira
29. september 2003 | Fasteignablað | 453 orð | 1 mynd

Skipulag í stofunni

Það getur verið heilmikið púsluspil að koma húsgögnunum þannig fyrir í stofunni að þau nýtist vel og fari vel í umhverfinu. Það er ekki endilega víst að það sem sýnist fallegt á teikningu passi þegar húsgögnin sjálf eru komin á staðinn. Meira
29. september 2003 | Fasteignablað | 75 orð | 1 mynd

Spánarblágresi

Nú fer hver að verða síðastur að sjá sumarblómin, þau týna tölunni unnvörpum í hretviðrum haustsins. Spánarblágresið sem óx í Grasagarðinum í Laugardal í sumar heyrir nú þegar fortíðinni til, en það er varðveitt á þessari mynd. Meira
29. september 2003 | Fasteignablað | 45 orð | 1 mynd

Steypt á milli hellna

Sumir hafa tekið sig til og flutt grjót heim í garðinn sinn til þess að hlaða úr því fallega veggi við lóðarmörk. Stundum er tryggara að hafa steypt á milli hellnanna, ef það heppnast vel má ætla að hleðslan verði haldbetri þegar tími líður... Meira
29. september 2003 | Fasteignablað | 329 orð | 2 myndir

Strýtusel 14

Reykjavík - Húsakaup eru með í sölu núna einbýlishús í Strýtuseli 14, 109 Reykjavík. Um er að ræða steinhús, byggt árið 1978, og er það 226,6 fermetrar, þar af er bílskúr 47 fermetrar. Meira
29. september 2003 | Fasteignablað | 183 orð | 2 myndir

Sumarblómin kveðja - tími haustlauka kominn

Enn má á stöku stað sjá tóbakshorn með blóm, en nú fer hver að verða síðastur að sjá þeim bregða fyrir þetta árið. Meira
29. september 2003 | Fasteignablað | 46 orð | 1 mynd

Sykurplanta

Þetta merkilega blóm er sykurplanta - blöð hennar eru dísæt og afar bragðgóð, hægt er að sá til þessarar plöntu og rækta hana innanhúss og tína svo af henni blöðin og hafa til bragðbætis, hvort heldur sem er eina og sér eða í salöt og... Meira
29. september 2003 | Fasteignablað | 47 orð | 1 mynd

Teppi fyrir rómantískt kvöld

Kertaljós og fallegt teppi mynda hlýlega hauststemmningu í stofunni. Teppi í stíl við stólinn er stofustáss meðan það er ekki í notkun, en mikið þarfaþing þegar heimilisfólkið vill láta fara vel um sig. Meira
29. september 2003 | Fasteignablað | 31 orð | 1 mynd

Tölvustýring

Tækninni fleygir sífellt fram. Hann er ekki fyrirferðarmikill tölvustýribúnaðurinn sem stýrir hita og raka og loftflæði, sem og þvotti á húsnæðinu í nútíma svínabúi, sem er vel útbúið hvað tölvubúnað... Meira
29. september 2003 | Fasteignablað | 402 orð

Útreikningar á greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
29. september 2003 | Fasteignablað | 48 orð | 1 mynd

Varðhæna

Gömlu góðu stundaglösin eru horfin af sjónarsviðinu, en tímamælar í formi eggjasuðuklukkna finnast enn. Meira
29. september 2003 | Fasteignablað | 454 orð | 1 mynd

Vaxandi eftirspurn eftir fasteignum á Héraði

Fasteignasalan Hóll hefur tekið upp á þeirri nýjung að koma sér upp söluskrifstofum úti á landsbyggðinni og gerir þar með eignir úti á landi sýnilegar öllum landsmönnum. Meira
29. september 2003 | Fasteignablað | 310 orð | 1 mynd

Vextir hækka vegna aukinna útlána bankakerfisins

Einkaneysla hefur aukist í þjóðfélaginu að undanförnu. Íbúðalánasjóður telur að mikill vöxtur einkaneyslu sé að mestu fjármagnaður af bönkum og fyrirtækjum í þeirra eigu með dýrum háum vöxtum skammtímalána. Meira

Fólkið

29. september 2003 | Fólkið | 80 orð

relate1

f sdfg dg sdfg sdfg dsfg sdfgdsfg dsfg sdfg sdfg f sdfg dg sdfg sdfg dsfg sdfgdsfg dsfg sdfg sdfg f sdfg dg sdfg sdfg dsfg sdfgdsfg dsfg sdfg sdfg f sdfg dg sdfg sdfg dsfg sdfgdsfg dsfg sdfg sdfg f sdfg dg sdfg sdfg dsfg sdfgdsfg dsfg sdfg sdfg f sdfg dg... Meira
29. september 2003 | Fólkið | 82 orð

relate2

sdaf sadf sdf sdfg dg sdfg sdfg dsfg sdfgdsfg dsfg sdfg sdfg f sdfg dg sdfg sdfg dsfg sdfgdsfg dsfg sdfg sdfg f sdfg dg sdfg sdfg dsfg sdfgdsfg dsfg sdfg sdfg f sdfg dg sdfg sdfg dsfg sdfgdsfg dsfg sdfg sdfg f sdfg dg sdfg sdfg dsfg sdfgdsfg dsfg sdfg... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.