Greinar sunnudaginn 2. nóvember 2003

Forsíða

2. nóvember 2003 | Forsíða | 221 orð | 1 mynd

Allir Siglfirðingarnir fóru í úrslit í fatahönnunarkeppni

ALLIR 23 nemendurnir úr 8., 9. og 10. bekk í Grunnskóla Siglufjarðar sem tóku þátt í undankeppni fatahönnunarkeppni grunnskólanna komust í úrslit í keppninni, en alls komust 68 í lokakeppnina af öllu landinu. Meira
2. nóvember 2003 | Forsíða | 272 orð | 1 mynd

Fleiri setuliðsmenn falla í Írak

SPRENGJA, sem komið hafði verið fyrir við veg í Mosul í norðurhluta Íraks, var sprengd í gær er bandarískur herbíll átti þar leið hjá. Tveir hermenn féllu. Rétt hálft ár er nú síðan George W. Meira
2. nóvember 2003 | Forsíða | 325 orð | 1 mynd

Morgunblaðið 90 ára í dag

MORGUNBLAÐIÐ er 90 ára; það kom fyrst út hinn 2. nóvember 1913. Af því tilefni fylgir Morgunblaðinu í dag sérstakt 32 síðna afmælisblað. Í aðfaraorðum sínum segir Hallgrímur B. Geirsson, framkvæmdastjóri Árvakurs hf., m.a. Meira
2. nóvember 2003 | Forsíða | 56 orð | 1 mynd

Sprengjuhætta

LIÐSMAÐUR sprengjusérfræðingasveitar úr Bandaríkjaher nýtur fulltingis fjarstýrðs vélmennis við að gera meinta sprengju skaðlausa á götu í Shaab-hverfinu í Bagdad í gær. Meira

Baksíða

2. nóvember 2003 | Baksíða | 105 orð | 1 mynd

Í boltaleik í byrjun vetrar

FERFÆTLINGAR þurfa sína hreyfingu ekki síður en tvífætlingar og hundurinn Maurer skemmti sér prýðilega í boltaleik með eiganda sínum í gær, þótt kuldinn hafi verið napur í byrjun vetrar. Meira
2. nóvember 2003 | Baksíða | 233 orð

Íhuga aðstoð í Asíu og Suður-Ameríku

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segist telja raunhæft að tvöfalda á næstu árum framlag Íslands til þróunarsamvinnu, þannig að það verði um 0,3% af þjóðarframleiðslu. Aftur á móti sé óraunsætt að gera ráð fyrir að það aukist meira en það. Meira
2. nóvember 2003 | Baksíða | 157 orð | 1 mynd

Ísland mætir Mexíkó

ÁKVEÐIÐ hefur verið að leika við landslið Mexíkó vináttulandsleik í knattspyrnu í San Francisco í Kaliforníu 19. nóvember nk. "Það er allt klárt og stefnt að því að fara með sterkasta liðið sem við eigum völ á. Meira
2. nóvember 2003 | Baksíða | 150 orð | 1 mynd

Íslensk bílskúrssveit á mynddiski Foo Fighters

ÍSLENSKU bílskúrssveitinni Nilfisk frá Sandgerði bregður fyrir á væntanlegum mynddiski með rokksveitinni heimfrægu Foo Fighters. Forsaga málsins er sú að Foo Fighters hélt hér vel heppnaða tónleika í Laugardalshöll. Meira
2. nóvember 2003 | Baksíða | 114 orð | 1 mynd

Kom ekki heim í sjö nætur

FYRSTA verkefni Kristjáns Ragnarssonar hjá LÍÚ var að flytja inn Færeyinga til að manna íslenzka fiskiskipaflotann. Síðan tóku kjarasamningar við og það voru hans leiðinlegustu stundir. Meira
2. nóvember 2003 | Baksíða | 118 orð | 1 mynd

Mannskæðir skógareldar í Kaliforníu

AÐ MINNSTA kosti 22 menn hafa látið lífið af völdum skógarelda sem hafa geisað í Kaliforníu í Bandaríkjunum síðustu daga. Eru þeir á meðal skæðustu skógarelda í sögu ríkisins. Nær 15. Meira
2. nóvember 2003 | Baksíða | 405 orð

Ókeypis aðgangur að þriggja ára efni og eldra

MEÐ SAMNINGI milli Landsbókasafns og Morgunblaðsins verður landsmönnum von bráðar gefinn kostur á ókeypis aðgangi að efni í gagnasafni Morgunblaðsins sem er þriggja ára og eldra. Áfram verður seldur aðgangur að nýjasta efni blaðsins. Meira
2. nóvember 2003 | Baksíða | 379 orð | 1 mynd

Pharmaco hf. stofnar félag í Bandaríkjunum

PHARMACO hefur stofnað félag í Bandaríkjunum. Þetta gerir að verkum að Pharmaco getur nú skráð lyf og sótt um markaðsleyfi þar í landi undir eigin nafni, sem fyrirtækið hefur ekki getað hingað til. Róbert Wessman, forstjóri Pharmaco, segir að með stofnun félagsins í Bandaríkjunum sé ætlunin að styrkja enn frekar þau viðskiptasambönd sem Pharmaco hefur nú þegar stofnað til á Bandaríkjamarkaði og leggja áherslu á frekari sókn félagsins á svæðinu. Meira
2. nóvember 2003 | Baksíða | 132 orð | 1 mynd

Rætt um vændi á þingi

FJÖLDI fólks frá mörgum ólíkum samtökum stóð fyrir utan Alþingishúsið á fimmtudag. Fólkið vildi sýna stuðning við frumvarp um breytingar á lögum sem felur í sér að þeir sem kaupa vændi verði gerðir ábyrgir í stað þeirra sem stunda vændi. Meira

Fréttir

2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 49 orð

44 milljónir í kvikmyndastyrki

KVIKMYNDAMIÐSTÖÐ Íslands hefur úthlutað handrits- og þróunarstyrkjum vegna bíómynda og sjónvarpsverka, alls rúmum 44 milljónum króna. Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Áleitnar spurningar um mótun stefnu Samfylkingarinnar

Stefán Jón Hafstein flutti skýrslu formanns framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar á landsfundinum í gær. Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 216 orð

Á næstunni

Ráðstefna Samfés "Frítímastarf - Óformleg menntun" verður haldin dagana 14. og 15. nóvember nk. í Félagsheimilinu Suðurströnd, Seltjarnarnesi. Yfirskrift ráðstefnunnar er: Frítímastarf - Óformleg menntun. Erindi halda m.a. Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Bandamannadagur í HR

ÁRLEGUR Bandamannadagur var nýlega haldinn í Háskólanum í Reykjavík. Þar mættu fulltrúar fyrirtækjanna sjö sem eru Bandamenn Háskólans í Reykjavík til þess að kynna fyrirtæki sín nemendum skólans og starfsfólki. Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 508 orð | 3 myndir

Borað og grafið allan sólarhringinn

Tæplega 900 manns vinna nú við Kárahnjúkavirkjun. Á svæðinu dvelja auk þess átta börn á grunnskólaaldri. Sunna Ósk Logadóttir heimsótti vetrarríki norðan Vatnajökuls, en sá fáa vinnumenn. Skýringin er sú að þeir starfa flestir neðanjarðar. Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Einkaframkvæmd er ákjósanlegri

FLOSI Eiríksson, bæjarfulltrúi, sagði í málstofu um einkarekstur á landsfundi Samfylkingarinnar í fyrrakvöld að það skipti máli af hverju sveitarfélög færu sífellt meira út í einkaframkvæmd á ýmsum þjónustuþáttum. Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 165 orð

Ekkert formlegt samkomulag

EFTIRFARANDI tilkynning hefur borist frá Hafrannsóknastofnun: "Að gefnu tilefni skal tekið fram að ekkert formlegt samkomulag var gert milli Hafrannsóknastofnunarinnar og samtaka hvalaskoðunarfyrirtækja um að undanskilja tiltekin svæði frá... Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 157 orð

Erfið verkefnastaða málmiðnaðarmanna

FÁ verkefni eru fyrir málmiðnaðarmenn um þessar mundir og áhrifa frá stóriðjuframkvæmdum við Kárahnjúka hefur lítið gætt. Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 59 orð

Firmiran tapaði þriðju skákinni

NÚ er þriðju umferð Mjólkurskákmótsins á Hótel Selfossi lokið og eru Nikolic, Malakhov og Sokolov efstir og jafnir með tvo og hálfan vinning. Bologan kemur þar á eftir með tvo sem og Vallejo Pons. Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 649 orð | 1 mynd

Fótbolti og tilfinningar

Knattspyrnumennirnir eru um og yfir fertugt. Það er aðalfundur hjá Lunch United, félagi sem stofnað var árið 1973 og fagnar 30 ára afmæli sínu. Einn af öðrum tínast menn inn í rútuna. Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 198 orð

Fyrirhugað að byggja 400 íbúðir

ÞENSLUTÍMABIL er nú hafið á Egilsstöðum í kjölfar ákvörðunar og upphafs framkvæmda við Kárahnjúkavirkjun. Fyrirhugað er að byggja og unnið er að byggingu 400 íbúða á Egilsstöðum fram til ársins 2009. Þessar íbúðir munu rúma 1. Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 356 orð

Föst dagvinnulaun ríkisstarfsmanna hafa tvöfaldast

FÖST dagvinnulaun opinberra starfsmanna hafa tvöfaldast á undanförnum tæpum sjö árum eða frá því í ársbyrjun 1997. Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Gildismat breytir kirkjunni

Ef samband ríkis og kirkju yrði numið úr stjórnarskránni yrði sambandið sennilega áfram náið. Gunnar Hersveinn sat málþing á Hugvísindaþingi Háskólans. Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 86 orð

Heimdallur segir útvarpsráði upp

HEIMDELLINGAR afhentu útvarpsstjóra bréf til útvarpsráðs sl. föstudag fyrir hönd íslenskra skattgreiðenda, að því er forsvarsmenn félagsins sögðu. Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 683 orð | 1 mynd

Íslenskur skáldskapur - gjaldgengur hluti af menningu heimsins

Pétur Már Ólafsson, forstöðumaður útgáfusviðs Eddu, segir íslenska höfunda ekki lengur skrautblóm í útgáfu erlendis, heldur sé núna tækifæri til að ná landvinningum. Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Jólakort Thorvaldsensfélagsins

THORVALDSENSFÉLAGIÐ hefur á undanförnum árum gefið út jólakort til styrktar sjúkum börnum, en félagið hefur starfað að líknarmálum barna vel á aðra öld. Jólakortið í ár er teiknað af Böggu (Sigurbjörgu Gunnarsdóttur). Myndina kallar hún Aðfangadagskvöld. Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 82 orð

Kosningaeftirlit í Georgíu

ÞINGKOSNINGAR fara fram í Georgíu í dag, sunnudaginn 2. nóvember og hefur utanríkisráðuneytið sent þrjá Íslendinga til kosningaeftirlits á vegum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE), sem hefur eftirlit með kosningunum. Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 92 orð

Kvennagagnabankinn fer vel af stað

AÐ sögn Birnu Þórarinsdóttur, starfsmanns kvennaslóða, sem starfrækir Kvennagagnabankann, hefur gagnabankinn farið vel af stað. Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Lilja Mósesdóttir í fagráð RANNÍS

STJÓRN Rannsóknarráðs ríkisins (Rannís) hefur skipað Lilju Mósesdóttur prófessor við Viðskiptaháskólann á Bifröst í fagráð félags- og hugvísinda en hlutverk þess er að meta umsóknir í sjóðinn. Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Líf í kynjaumræðunni

"Þetta var mjög góður fundur og gagnlegar umræður," sagði Guðrún Ögmundsdóttir, alþingismaður, sem sat í málstofu kvennahreyfingar Samfylkingarinnar á landsfundinum í gær. Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 80 orð

Margrét gaf ekki kost á sér

MARGRÉT Frímannsdóttir, fráfarandi varaformaður Samfylkingarinnar, ákvað að gefa ekki kost á sér í embætti formanns framkvæmdastjórnar á landsfundi flokksins í gær. Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 126 orð

Málstofa í lagadeild Háskóla Íslands Á...

Málstofa í lagadeild Háskóla Íslands Á morgun, mánudaginn 3. nóvember efnir lagadeild Háskóla Íslands, í samvinnu við Orator, félag laganema, til málstofu þar sem fjallað verður um dóm Hæstaréttar í máli Sölufélags garðyrkjumanna svf. Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 189 orð

Mótmælir breytingum á atvinnuleysisbótum

STJÓRN Verkalýðsfélags Vestfirðinga mótmælir í ályktun boðuðum breytingum á lögum um atvinnuleysisbætur, en í þeim er lagt til að greiða ekki fyrstu þrjá atvinnuleysisdagana. Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 231 orð

Neytendur ekki öruggir um ábyrgð á raftækjum

MAÐUR sem keypti raftæki af raftækjaverslun fyrr í ár getur ekki nýtt sér lögbundna tveggja ára ábyrgð á raftækjunum, vegna þess að verslunin, þar sem hann keypti tækin, hefur verið lögð niður. Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Níu hómópatar útskrifast

NÍU hómópatar útskrifuðust frá The College of Practical Homoeopathy 4. október sl. en námið tekur fjögur ár. Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Nýr forseti Norðurlandaráðs

SÆNSKI þingmaðurinn Gabriel Romanus var einróma kjörinn forseti Norðurlandaráðs fyrir árið 2004 á þingi ráðsins í seinustu viku. Romanus er þingmaður Þjóðarflokksins og meðlimur miðflokkahóps Norðurlandaráðs. Kemur þetta fram á heimasíðu Norðurlandaráðs. Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 50 orð

Ný stjórn kjörin

AÐALFUNDUR Suðvesturkjördæmis Sjálfstæðisflokksins var haldinn 30. október sl. Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Próf frá Kennaraháskóla Íslands

KENNARAHÁSKÓLI Íslands brautskráði 106 kandídata laugardaginn 25. október sl. Úr grunndeild brautskráðust að þessu sinni 28 kandídatar en úr framhaldsdeild 78, þar af níu með meistaragráðu í uppeldis- og menntunarfræði. Kandídatar úr grunndeild B.Ed. Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 148 orð

Riðuveiki á fleiri bæjum

RÆTT er nú um að fleira sauðfé verði skorið vegna riðuveiki hér í Hrunamannahreppi, að sögn Katrínar Andrésdóttur héraðsdýralæknis á Suðurlandi. Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 115 orð | 2 myndir

Sendu menntamálaráðherra skólagjaldareikning

UNGIR jafnaðarmenn í Reykjavík afhentu menntamálaráðuneytinu skólagjaldareikning sl. föstudag. Reikningurinn er stílaður á menntamálaráðherra þar sem honum er gert að greiða háskólanám sitt upp á tæpar þrjár milljónir króna. Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 598 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir um kosti ESB-aðildar

SKIPTAR skoðanir voru um kosti Evrópusambandsaðildar á málstofu á landsfundi Samfylkingarinnar á föstudagskvöld sem bar yfirskriftina Átökin um Evrópusamrunann. Veltu menn því m.a. Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 253 orð

Sýknaður af 54 milljóna króna skaðabótakröfu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði á föstudag fyrrverandi framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs Austurlands af kröfu sjóðsins um skaðabætur vegna kaupa framkvæmdastjórans á skuldabréfum af Burnham International fyrir hönd sjóðsins án þess að bera það undir stjórn... Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 846 orð | 1 mynd

Tel okkur fá aukin áhrif

Sæmundur Árnason er formaður Félags bókagerðarmanna. Lærði prentun í Prentsmiðjunni Odda og tók sveinspróf 1960. Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Til móts við nýjan dag

ÞÆR eru sérstakar morgunstundirnar á leið til náms eða vinnu, vitandi af þeim ótal verkefnum sem bíða. Hvort sem verkefnin framundan eru spennandi eða óáhugaverð þá kemur tími á að halda áfram til móts við nýjan dag. Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Tonlist.is valinn besti íslenski vefurinn

ÍSLENSKU vefverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á Apótekinu í seinustu viku og var tonlist.is valinn besti íslenski vefurinn, en veitt voru verðlaun í fimm flokkum. Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 336 orð

Tóbaksfyrirtækin eiga rétt á dómi um kröfu sína

HÆSTIRÉTTUR hefur fellt úr gildi úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um frávísun kröfu British American Tobacco Nordic Oy og British American Tobacco um að viðurkennt verði að þeim sé heimilt, þrátt fyrir ákvæði tóbaksvarnarlaga, að hafa tóbak eða vörumerki... Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 68 orð | 2 myndir

Umhverfisviðurkenning á Þórshöfn

UMHVERFISNEFND Þórshafnarhrepps veitti fyrir skömmu viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi og þá heildarmynd sem smekklegt samspil húss og garða skapar. Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 8 orð | 1 mynd

Úrslitin úr enska boltanum beint í...

Úrslitin úr enska boltanum beint í símann... Meira
2. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 96 orð

Vonbrigði með vinnu Norðurlandaráðs

BANDALAG fatlaðra á Norðurlöndum (Nordisk Handikap Forbud) lýsir yfir miklum vonbrigðum með þá vinnu sem farið hefur fram á vegum Norðurlandaráðs til að koma í veg fyrir hindranir á flutningi fólks milli Norðurlandanna, sérstaklega með tilliti til... Meira

Ritstjórnargreinar

2. nóvember 2003 | Leiðarar | 351 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

2. nóvember 1993: "Fjölmiðlar gegna mikilvægara hlutverki í þjóðlífi okkar en nokkru sinni fyrr. Raunar á það við um heimsbyggðina alla. Framfarir á sviði fjölmiðlunar hafa verið gífurlegar á undanförnum árum og áratugum. Meira
2. nóvember 2003 | Leiðarar | 2424 orð | 2 myndir

R-bréf

Þetta tölublað Morgunblaðsins kemur út á 90 ára afmælisdegi blaðsins, sem fyrst kom út hinn 2. nóvember 1913. Af því tilefni fylgir afmælisblað Morgunblaðinu um þessa helgi. Meira
2. nóvember 2003 | Staksteinar | 348 orð

- Vill fækka sýslumönnum um helming

Í pistli Bjarna Más Magnússonar á vefritinu Deiglunni er ekki efast um mikilvægi sýslumanna í íslensku stjórnkerfi. Meira
2. nóvember 2003 | Leiðarar | 451 orð

Öflugur forystumaður

Kristján Ragnarsson lét af störfum sem formaður Landssambands ísl. útvegsmanna sl. föstudag. Hann hafði þá verið formaður samtakanna í 33 ár og raunar starfað enn lengur á þeirra vegum. Meira

Menning

2. nóvember 2003 | Menningarlíf | 93 orð

Arkitektar álykta um Austurbæjarbíó

MORGUNBLAÐINU hefur borist ályktun frá Félagsfundi í Arkitektafélagi Íslands sem haldinn var 30. október sl.: "Fundurinn lýsir fullum stuðningi við ályktun stjórnar Arkitektafélags Íslands frá 2. Meira
2. nóvember 2003 | Menningarlíf | 75 orð

Atriði úr Jobsbók

ARNAR Jónsson leikari flytur atriði úr leikgerð um Jobsbók Gamla testamentisins í Fella- og Hólakirkju kl. 20 á mánudagskvöld. Leikgerðin er eftir texta Stephen Mitchell er hann gerði undir áhrifum af sögu Jobs og gefinn var út 1992. Meira
2. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 268 orð | 1 mynd

Dauðarefsingar til umræðu

HEIMILDAMYND Sólveigar Anspach Bandarísk framleiðsla eða Made in USA fjallar um mál blökkumannsins Odell Barnes sem tekinn var af lífi í Texas 1. mars árið 2000 fyrir morð. Meira
2. nóvember 2003 | Menningarlíf | 6 orð | 2 myndir

Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn...

Fáðu fréttirnar sendar í símann... Meira
2. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 390 orð | 2 myndir

fólk í fréttum

ANGELINA Jolie segist aldrei vera kynþokkafyllri en þegar hún vaknar á nóttunni til að hlúa að syni sínum Maddox . Meira
2. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 286 orð | 1 mynd

Fullur sláturkeppur af soðinni fitusúpu

HANN er önnum kafinn þessa dagana og vel framyfir áramót. Meira
2. nóvember 2003 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

Galdrakarlinn í Oz á Sauðárkróki

LEIKFÉLAG Sauðárkróks frumsýnir barna- og fjölskylduleikritið Galdrakarlinn í Oz í Bifröst á Sauðárkróki kl. 17 í dag, sunnudag. Það var John Harryson sem setti þessa sögu L. Franks Baum í leikbúning en Harold Arlen samdi sönglögin. Meira
2. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Gísli Pétur vann

GÍSLI Pétur Hinriksson var valinn fyndnasti maður Íslands 2003 á úrslitakvöldi samnefndrar keppni sem lauk á fimmtudagskvöldið á veitingastaðnum Felix. Auk Gísla kepptu þau Taffeta Starwod, Júlíus Júlíusson og Birgir Hrafn Búason. Meira
2. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 849 orð | 1 mynd

Heilræði fyrir rokkara

Hverjir eru þeir? Hvað eru þeir að gera og hvað ætla þeir sér? Ný breiðskífa með Brain Police er komin út. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við Jón Björn Ríkarðsson trommuleikara. Meira
2. nóvember 2003 | Menningarlíf | 879 orð | 2 myndir

Íslenskar bókmenntir í útlöndum

NÝLEGA skrifaði Carolyne Lavrington um bókina Bard of Iceland eftir Dick Ringler (TLS 5. september 2003). Meira
2. nóvember 2003 | Menningarlíf | 757 orð | 1 mynd

Látum ekki stjórnast af markaðinum

Listamannahópurinn sem stendur að Meistara Jakob galleríi er þessa dagana með sýningu í Norræna húsinu í tilefni af fimm ára afmæli gallerísins. Súsanna Svavarsdóttir ræddi við þrjá meðlimi hópsins um kosti þess fyrir listamenn að standa saman að rekstri gallerís. Meira
2. nóvember 2003 | Menningarlíf | 149 orð | 1 mynd

Lilja í garði listmálarans

Í SAFNI Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74, verður opnuð í dag kl. 15 sýning á 28 myndskreytingum Lenu Anderson við bók hennar og Cristinu Björk ,,Linnea i målarens trädgård", Lilja í garði listmálarans, sem út kom árið 1985. Meira
2. nóvember 2003 | Menningarlíf | 139 orð

Litla orgelmessa Haydns í Hjallakirkju

KÓR Hjallakirkju heldur tónleika í kirkjunni kl. 17 í dag. Aðalverk tónleikanna er Litla orgelmessan (Missa brevis Sti. Joannis de Deo) eftir Joseph Haydn. Í þessu verki er að finna eitt þekktasta einsöngsverk Haydns sem er Benediktuskaflinn. Meira
2. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 558 orð | 4 myndir

Maður með stíl

QUENTIN Tarantino er kvikmyndagerðarmaður með stíl. Myndir hans eiga það sameiginlegt að líta mjög glæsilega út og það á ekki síður við um persónurnar í myndunum. Meira
2. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 1362 orð | 2 myndir

Máninn brennur á nýjan leik

Rikshaw var númer eitt, tvö og þrjú í nýrómantíska poppinu á Íslandi. Nú er loksins kominn út safndiskur með helstu lögum sveitarinnar og af því tilefni ræddi Arnar Eggert Thoroddsen við þá Ingólf Guðjónsson og Richard Scobie. Meira
2. nóvember 2003 | Menningarlíf | 823 orð | 2 myndir

Mjög gaman að fá svona undirtektir

RÚRÍ er fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum að þessu sinni - sýnir þar mikið fossaverk, Vötn í hættu, sem hefur vakið mikla athygli. Meira
2. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 1061 orð | 2 myndir

Sinéad syngur sitt síðasta

Írska söngkonan Sinéad O'Connor hefur verið umdeild alla tíð og oft staðið í ströngu. Hún hyggst nú draga sig í hlé frá tónlistinni og hefur sent frá sér tvöfalda kveðjuplötu. Meira
2. nóvember 2003 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Hótelsumar nefnist nýjasta bók Gyrðis Elíassonar . Bókin segir af því er sögumaður snýr aftur í fæðingarbæ sinn eftir erfiðan skilnað. Í náttbirtu sumarsins reynir hann að ná sambandi við sjálfan sig að nýju. Meira
2. nóvember 2003 | Tónlist | 577 orð

Spænsk brunakvæði

Spænsk tónverk eftir Arriaga (Sinfónía í d), Granados (Goyescas-svíta (orkestrun e. A. Guinovart)), J.G. Diez (Melodias vascas) og de Falla (El amor brujo). Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Philippes Entremont. Einsöngvari: Ginesa Ortega. Fimmtudaginn 30. október kl. 19:30. Meira
2. nóvember 2003 | Menningarlíf | 11 orð

Sýning framlengd

Félagsmiðstöðin Gullsmára Sýning Sigrúnar Sigurðardóttur frá Möðruvöllum er framlengd til 1.... Meira
2. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 8 orð | 2 myndir

Úrslitin í ítalska boltanum beint í...

Úrslitin í ítalska boltanum beint í símann... Meira
2. nóvember 2003 | Menningarlíf | 870 orð | 1 mynd

Veggteppi

SAMSAFN mjög áhugaverðra olíumálverka blasir öðru fremur við gestum á yfirlitssýningu verka Júlíönu Sveinsdóttur í Listasafni Íslands, gerir enda þrjá fjórðu hluta framkvæmdarinnar. Meira

Umræðan

2. nóvember 2003 | Aðsent efni | 1373 orð | 1 mynd

Að brauðfæða íslenska þjóð

SVO BAR við fyrir skömmu að ég undirritaður sá í blaði grein sem vakti athygli mína, enda var hún greinilega ætluð búandkörlum, öðrum fremur. Hún birtist í Morgunblaðinu sunnudaginn 5. október sl. Meira
2. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 6 orð | 2 myndir

Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn...

Fáðu fréttirnar sendar í símann... Meira
2. nóvember 2003 | Aðsent efni | 6 orð | 2 myndir

Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn...

Fáðu fréttirnar sendar í símann... Meira
2. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 718 orð

Kirkja Krists og þjóðkirkjan

KIRKJUÞING stóð nýlega yfir og jafnframt umræða í blöðum um aðskilnað ríkis og kirkju, sameiningu prestakalla á landsbyggðinni og hvernig við getum best varðveitt arfleifð okkar. Meira
2. nóvember 2003 | Aðsent efni | 1179 orð | 1 mynd

Kínafiskurinn - tækifæri til að endurskoða framleiðslu og sölumál sjávarafurða

EFTIR því sem ég hugleiði áhrif og afleiðingar "kínversku ógnarinnar" þ.e. Meira
2. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 287 orð

Lítið ævintýri í Gjábakka

HVAÐA starfsemi fer fram í Gjábakka? Þannig er oft spurt af þeim sem ekki þekkja til. Svarið er að þar fer fram fjölbreytt starfsemi ætluð eldra fólki til að viðhalda og endurnýja líkama og sál. Meira
2. nóvember 2003 | Aðsent efni | 1164 orð | 1 mynd

Olíugjald og fjárlagafrumvarp

FYRIR síðustu alþingiskosningar var tvennt sem vörubifreiðastjórar höfðu hvað mestar áhyggur af. Annars vegar fyrirhugað frumvarp um olíugjald, þar sem voru nokkur atriði sem ekki var hægt að fallast á. Meira
2. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 732 orð | 1 mynd

Orð í tíma töluð um Langasjó

FEGURÐ hins tæra Langasjávar og umhverfis hans er einstök, svo tilkomumikil að venjulegum manni reynist örðugt að koma því sjónarspili og áhrifum sem maður verður fyrir á þeim stað í orð. Það hef ég sjálfur reynt. Meira
2. nóvember 2003 | Aðsent efni | 1130 orð | 1 mynd

Stefnumótun í málefnum aldraðra

Í MARS á þessu ári kom út á vegum heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis skýrsla stýrihóps um stefnumótun í málefnum aldraðra til ársins 2015. Meira
2. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 409 orð | 1 mynd

Víkverji og hundahald

VEGNA skrifa Víkverja 20. október síðastliðinn vill Hundaræktarfélag Íslands koma eftirfarandi á framfæri: Félagið var í fararbroddi í baráttu fyrir því að hundahald yrði leyft í Reykjavík þegar kosið var um málið fyrir um 20 árum. Meira
2. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 32 orð | 1 mynd

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu og...

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu og söfnuðu kr. 2.095 til styrktar Rauða krossi Íslands. Þau eru: Ólafur Þorri Sigurjónsson, Þórdís Ólöf Sigurjónsdóttir, Signý Kristín Sigurjónsdóttir, Svana Rós Helgadóttir og Snæfríður Birta... Meira

Minningargreinar

2. nóvember 2003 | Minningargreinar | 1344 orð | 1 mynd

HELGA BARÐADÓTTIR

Helga Barðadóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 7. október 1967. Hún lést á heimili sínu 18. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Seltjarnarneskirkju 29. október. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2003 | Minningargreinar | 483 orð | 1 mynd

LILLÝ ALBERTINE PJETURSSON

Lillý Albertine Pjetursson fæddist í Bodö í Noregi 20. maí 1926. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 12. október síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey, að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2003 | Minningargreinar | 676 orð | 1 mynd

LÍNBERG HJÁLMARSSON

Línberg Hjálmarsson fæddist á Helgustöðum í Fljótum í Skagafirði 8. apríl 1917. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 9. maí síðastliðinn og fór útför hans fram í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2003 | Minningargreinar | 881 orð | 1 mynd

RÖGNVALDUR JÓNSSON

Rögnvaldur Jónsson fæddist í Réttarholti í Skagafirði 29. ágúst 1908. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 1. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Flugumýrarkirkju 11. október. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2003 | Minningargreinar | 1520 orð | 1 mynd

STEFÁN GUÐMUNDSSON

Stefán Guðmundsson fæddist 6. ágúst 1927. Hann lést 19. október síðastliðinn. Stefán kvæntist Kristjönu Ragnarsdóttur, f. 24. okt 1930, d. 6. maí 1990. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

2. nóvember 2003 | Ferðalög | 11 orð

Á slóðinni www.db.de er hægt að skipuleggja lestarferðir um alla Evrópu.

Á slóðinni www.db.de er hægt að skipuleggja lestarferðir um alla... Meira
2. nóvember 2003 | Ferðalög | 152 orð | 2 myndir

Ferð til Kína Kínakúbbur Unnar stendur...

Ferð til Kína Kínakúbbur Unnar stendur fyrir ferð til Kína dagana 21. maí-11. júní á næsta ári. Flogið verður um Stokkhólm til Beijing. Ferðast verður um Kína og m.a. farið til Chongqing og siglt niður eftir Jangtze-fljótinu um gljúfrin þrjú. Meira
2. nóvember 2003 | Ferðalög | 615 orð | 4 myndir

Féll kylliflöt fyrir Toscana

Það er svo mikil friðsæld og náttúrufegurð í Skorradalnum segir María Guðmundsdóttir sem nýtir hvert tækifæri til að bregða sér þangað. Hún segist líka hafa kolfallið fyrir Toscana á Ítalíu og skellti sér í ítölskunám því hún ætlar sér að eyða meiri tíma þar í framtíðinni. Meira
2. nóvember 2003 | Ferðalög | 306 orð | 1 mynd

Íslensk vara áberandi

Nýr vetrarbæklingur Saga Boutique er kominn út og hefur að þessu sinni sjötíu nýjum vörutegundum verið bætt við úrvalið. Aldrei fyrr hafa jafn margar nýjar vörutegundir verið kynntar í versluninni. Meira
2. nóvember 2003 | Ferðalög | 242 orð | 3 myndir

Jólastemmning í Ásgarði Anton Viggósson veitingamaður...

Jólastemmning í Ásgarði Anton Viggósson veitingamaður í Ásgarði á Hvolsvelli og kona hans Katrín Stefánsdóttir kveiktu í gær á jólaljósunum en undanfarið hefur verið unnið að því að skreyta aðalhúsið og hin 9 smáhýsin með 500 metra löngum ljósakapli. Meira
2. nóvember 2003 | Ferðalög | 126 orð

Noregur er skíðaland Dana

Um hálf milljón Dana fer í skíðaferðalag á ári hverju og æ fleiri kjósa að fara í skíðaferðalag til Noregs, samkvæmt frétt í Politiken. Ýmsar ástæður eru taldar skýra aukinn áhuga á vetrarferðum til Noregs. Meira
2. nóvember 2003 | Ferðalög | 396 orð | 4 myndir

Skemmtileg stemmning í New York

Það er fátt sem jafnast á við New York segir Sverrir Björgvinsson sem skrapp í nokkra daga til New York þegar nemendur í MR fengu haustfrí. Meira
2. nóvember 2003 | Ferðalög | 149 orð | 2 myndir

Um 450.000 jólaljós á jólamarkaðnum í Tívolíi

Hinn 18. nóvember verður jólamarkaðurinn opnaður í Tívolíinu í Kaupmannahöfn í tíunda sinn. Garðurinn verður skreyttur með 450.000 jólaljósum og þar geta gestir keypt bæði jólagjafir og jólaskraut. Meira

Fastir þættir

2. nóvember 2003 | Fastir þættir | 280 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Keppnisspilarar vita vel að opnun á veiku grandi er mikill sveifluvaki í sveitakeppni. Ástæðurnar fyrir því eru einkum tvær. Í fyrsta lagi getur farið illa þegar makker opnarans er veikur og andstæðingarnir reiða til höggs með doblmiðanum. Meira
2. nóvember 2003 | Fastir þættir | 515 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridgefélag yngri spilara Síðasta miðvikudagskvöld var spilaður ,,stórfiskaleikur" þar sem vanir spilarar úr röðum Bridgefélags Reykjavíkur mættu til leiks og spiluðu við félaga úr Bridgefélagi byrjenda. Meira
2. nóvember 2003 | Fastir þættir | 276 orð

Deyja - farast

Í þessum pistlum hefur áður verið rætt um so. að deyja og önnur sagnorð, sem í raun tákna hið sama, en eru samkv. máltilfinningu minni og vafalaust margra annarra ekki eða tæplega "gjaldgeng" í öllum samböndum. So. Meira
2. nóvember 2003 | Dagbók | 155 orð

Grensáskirkja.

Grensáskirkja. Unglingastarf 9. og 10. bekkja sunnudagskvöld kl. 19.30. Háteigskirkja. Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Skráning í síma 5115405. Neskirkja. Foreldramorgunn miðvikudag kl. 10-12. Seltjarnarneskirkja. Æskulýðsfélagið... Meira
2. nóvember 2003 | Dagbók | 25 orð

KVÖLDVÍSA

Dags þegar rennur fagur fákur faxi glóanda' í vestrið inn, hoppar í augun hreppastrákur á hverri stúlku, vinur minn. En hvítur sveinn á svæfla-mar situr og dregur... Meira
2. nóvember 2003 | Dagbók | 640 orð | 1 mynd

Kyrrðardagar í nóvember í Skálholti

ÞEIR eru margir sem vilja eiga þess kost að fara í hvarf, að draga sig í hlé frá hinu daglega áreiti og hvílast andlega og líkamlega. Meira
2. nóvember 2003 | Dagbók | 501 orð

(Lúk. 5, 31.)

Í dag er sunnudagur 2. nóvember, 306. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Og Jesús svaraði þeim: Ekki þurfa heilbrigðir læknis við, heldur þeir sem sjúkir eru. Meira
2. nóvember 2003 | Fastir þættir | 772 orð | 1 mynd

Páfinn í Róm

Pétur Jónasson, oddviti lærisveinanna tólf og fyrsti biskup í Rómaborg, var jafnframt fyrsti páfi kirkjunnar og - að skilningi rómversk-kaþólskra manna - því staðgengill Krists á jörðu. Sigurður Ægisson lítur í dag á þau mál. Meira
2. nóvember 2003 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 0-0 6. Be2 e5 7. 0-0 Ra6 8. Be3 Rg4 9. Bg5 De8 10. h3 h6 11. Bc1 exd4 12. Rxd4 Rf6 13. Bf3 Rh7 14. h4 Rc5 15. He1 De5 16. Be3 Re6 17. Rxe6 fxe6 18. Dd2 Df6 19. Bxh6 Dxh4 20. Bxg7 Kxg7 21. g3 Rg5 22. Meira
2. nóvember 2003 | Dagbók | 8 orð | 2 myndir

Úrslitin úr enska boltanum beint í...

Úrslitin úr enska boltanum beint í símann... Meira
2. nóvember 2003 | Fastir þættir | 386 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

UNDANFARNAR vikur hafa margar auglýsingar verið birtar á öldum ljósvakans um ágæti dagskrár þeirrar sem boðið er upp á á Breiðbandinu - sem er í eigu Símans. Þar má finna margar ágætar erlendar sjónvarpsstöðvar. Meira

Sunnudagsblað

2. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 1656 orð | 3 myndir

Blómum rigndi

Af rauðum vörum heitir nýr geisladiskur með gömlum upptökum af söng Guðrúnar Á. Símonar. Bergþóra Jónsdóttir setti diskinn á fóninn og leit yfir veg einstakrar söngkonu. Meira
2. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 566 orð | 8 myndir

Catena, Faiveley og Casa de la Ermita

C atena er líklega þekktasta og virtasta víngerðarfyrirtæki Argentínu og það er því mikið fagnaðarefni að Catena-vín skuli nú loks fáanleg á Íslandi. Tvö vín fyrirtækisins koma í reynslusölu frá og með 1. nóvember. Meira
2. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 3485 orð | 2 myndir

Ég hlýt að vera brjálaður...

Íslenski hesturinn hefur eignast sérstakan málsvara og umboðsmann sem er Jónas R. Jónsson. Guðni Einarsson ræddi við Jónas um markaðssetningu hesta, fjarbúð í útlöndum og sjónvarpsþáttinn Viltu vinna milljón? Meira
2. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 613 orð | 1 mynd

Ferskur, góður og ódýr fiskur

H vert er algengasta umkvörtunarefni gesta á íslenskum veitingahúsum? Líklega verðlagið. Það er dýrt að fara út að borða á Íslandi og á því er engin einhlít skýring. Meira
2. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 927 orð | 4 myndir

Fjárleitir í Loðmundarfirði

Þegar farfuglarnir tygja sig til brottfarar og sumargestir kveðja eyðibyggðir er orðið tímabært að sækja sauðfé sem á sumarhaga í Loðmundarfirði. Sigurður Aðalsteinsson fór í göngur í eyðifirðinum eystra. Meira
2. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 508 orð | 1 mynd

Forrit um kvennamál

"Hver er eiginlega þessi náungi, það eru svo oft myndir af honum á forsíðu," sagði kunningi minn við mig fyrir nokkru, þar sem við stóðum í biðröð við kassa í stórmarkaði, með góða yfirsýn yfir glansmyndaútgáfu samfélagsins. Meira
2. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 1736 orð | 2 myndir

Frelsið getur verið ógnvænlegt

Tólf ára var Mende Nazer numin á brott frá fjölskyldu sinni í Mið-Súdan og seld í þrældóm til auðugra arabískra hjóna í Khartúm. Eftir tæp tíu löng ár losnaði hún loks úr ánauðinni og skrifaði sögu sína Ambáttina með aðstoð breska blaðamannsins Damiens Lewis. Ambáttin er nýkomin út í íslenskri þýðingu. Anna G. Ólafsdóttir sló á þráðinn til Mende í London þar sem hún er að læra að standa á eigin fótum sem frjáls manneskja. Meira
2. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 2112 orð | 3 myndir

Frægð og fallvaltleiki

Bókarkafli Ruth Reginalds var stærsta barnastjarna sem Ísland hefur átt og hljómplötur hennar voru til á flestum heimilum. En ferillinn tók snöggan enda og á unglingsárum missti hún fótanna, missti tengslin við samstarfsfólk og við tók barátta við eiturlyf, drykkju, ofbeldi og átröskun. Hér er gripið niður í frásögn Þórunnar Hrefnu Sigurjónsdóttur. Meira
2. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 2158 orð | 1 mynd

Fædd og uppalin í Máli og menningu

Anna Einarsdóttir var vart komin á táningsaldur þegar hún fékk sumarvinnu í Bókabúð Máls og menningar í fyrsta sinn. Eftir áratugastarf sér hún nú fram á að hætta störfum í búðinni að ári. Anna G. Ólafsdóttir fékk nöfnu sína, Önnu Einarsdóttur, til að líta yfir farinn veg. Meira
2. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 49 orð

Gallerý fiskur

** Nethyl 2. Heimasíða: www.galleryfiskur.is. Opið virka daga kl. 11.30-15 og 18-22. Laugardaga 18-22. Lokað sunnudaga. Umhverfi: Ljós viður á gólfum, borðum og stólum, fiskitengdar grafíkmyndir á veggjum. Andrúmsloftið afslappað. Meira
2. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 369 orð | 1 mynd

Khodorkovskí og Yukos

Mikhaíl Khodorkovskí, sem handtekinn var um síðustu helgi, ákærður fyrir stórfelld skatt- og fjársvik, auðgaðist líkt og hinir rússnesku fjármálafurstarnir í kjölfar einkavæðingar ríkisfyrirtækja í forsetatíð Borisar Jeltsíns. Meira
2. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 129 orð | 1 mynd

Kótilettur með osti og rjóma

LESANDI hafði samband og taldi að nú í kringum sláturtíðina væri tilvalið að gera íslenska lambakjötinu hátt undir höfði. Meira
2. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 53 orð

Kristján kveður sáttur

Óhætt er að segja að Kristján Ragnarsson, formaður og framkvæmdastjóri LÍÚ til langs tíma, hafi verið einhver ötulasti og sterkasti foringi íslenzkra hagsmunasamtaka fyrr og síðar. Hjörtur Gíslason ræddi við Kristján um liðna tíma og framtíðina, en gífurlegar breytingar hafa orðið á starfsumhverfi sjávarútvegsins síðan hann hóf störf fyrir LÍÚ árið 1958. /6 Meira
2. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 73 orð

Lehmann fær viðurkenningu

ÁSTRALSKI víngerðarmaðurinn Peter Lehmann getur verið ánægður þessa dagana því hann fékk tvöfalda viðurkenningu er hinum virtu verðlaunum International Wine & Spirit Competition var úthlutað í London á dögunum. Meira
2. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 1986 orð | 4 myndir

Lifað til að spila

Á þessu ári heldur Jóhann G. Jóhannsson upp á tvöfalt tónlistarafmæli; fagnar fjörutíu árum sem tónlistarmaður og þrjátíu árum sem höfundur lagsins fræga Don't Try to Fool Me. Árni Matthíasson ræddi við hann um ferilinn langa. Meira
2. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 494 orð | 3 myndir

Ný klakveiðitækni

Landeigendur, leigutakar og hjálparkokkar þeirra í líki veiðimanna hafa sótt hart að ánum eftir að veiðitíma lauk í því skyni að ná klakfiski. Meira
2. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 1668 orð | 1 mynd

"Ef við þekktum staðreyndir breyttum við öðruvísi"

Peter Singer er án efa einn af umdeildustu heimspekingum samtímans. Fullyrðingar hans um að það sé jafn réttlætanlegt að deyða dýr og fötluð börn hafa vakið gríðarlegar deilur og jafnvel ofbeldisfull mótmæli í gegnum tíðina, þótt þær séu einungis hluti af stærri rökstuðningi hans fyrir því að maðurinn eigi sér engan stall. Svavar Knútur Kristinsson átti morgunspjall við þennan umdeilda og geðþekka heimspeking, um siðferði, málfrelsi, nytjastefnuna og heimspekilega umræðu. Meira
2. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 356 orð

Staðreyndir um þróunarsamstarf

FRAMLÖG Íslands til þróunaraðstoðar nema á þessu ári um 1,3 milljörðum króna, eða 0,16% af landsframleiðslu. Þar af fara 468 milljónir til svokallaðrar tvíhliða aðstoðar, starfsemi Þróunarsamvinnustofnunar í fjórum Afríkuríkjum. Meira
2. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 408 orð

Teboðið

Mende varð oft fyrir barsmíðum af hendi húsmóður sinnar í Khartúm. EINN daginn komu tvær vinkonur Rahab í heimsókn með eiginmönnum og börnum. Rahab tók til teið meðan ég raðaði fínustu postulínsbollunum á silfurbakka. Meira
2. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 168 orð | 1 mynd

Tómas er tenging við Afríku

HALLDÓR segir að menn þurfi að að kynnast ástandinu í þróunarlöndunum og sjá það með eigin augum til að fá verulegan áhuga á málefnum þeirra. "Ég segi fyrir mig, að ferðir mínar til Afríku hafa haft mikil áhrif á mig. Meira
2. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 1196 orð | 3 myndir

Uppgangur, barátta og fall rússnesku fjármálafurstanna

Handtaka auðjöfursins Mikhaíls Khodorkovskís hefur beint kastljósinu að rússnesku fjármálafurstunum eða "ólígörkunum" svonefndu. Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir rekur uppgang þeirra á síðasta áratug og átökin við Vladímír Pútín forseta. Meira
2. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 4464 orð | 1 mynd

Útvegurinn má ekki verða félagsmálastofnun

Fyrsta marz 1958 kemur 19 ára verzlunarskólanemi til starfa á skrifstofu Landssambands íslenzkra útvegsmanna. Meira
2. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 2922 orð | 4 myndir

Við höfum sömu skyldur og aðrir

Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra er nýkominn úr opinberri heimsókn til tveggja af þróunarsamstarfsríkjum Íslands í Afríku, Úganda og Mósambík. Ólafur Þ. Stephensen ræddi við Halldór um ferðina og stefnu Íslands í þróunaraðstoð. Meira
2. nóvember 2003 | Sunnudagsblað | 577 orð | 1 mynd

Þegar ég geng um stræti Kaupmannahafnar,...

Þegar ég geng um stræti Kaupmannahafnar, þessarar gömlu höfuðborgar okkar við Eyrarsund, verður mér einatt hugsað til þeirra áa okkar og forvera sem hingað komu á fyrri öldum, til að afla sér menntunar og prófgráðu með það að markmiði að komast í tryggt... Meira

Ýmis aukablöð

2. nóvember 2003 | Blaðaukar | 877 orð | 1 mynd

Arfleifðin ræður ferðinni

Þ að sem hefur fyrst og fremst verið mér stoð í mínu starfi er sú nána samvinna, sem ég hef átt við sterkan kjarna, sem hefur starfað lengi saman og átt ríkan þátt í að móta Morgunblaðið," segir Árni Jörgensen. Meira
2. nóvember 2003 | Blaðaukar | 2742 orð | 1 mynd

Búfræðidraumurinn rættist í blaðaútgáfu

Þ egar heimsstyrjöldin síðari lokaði Harald Sveinsson heima, hóf hann störf í fjölskyldufyrirtækinu Völundi; að hann hélt þar til honum gæfi byr til náttúrufræðináms í Evrópu, en reyndin varð önnur. Meira
2. nóvember 2003 | Blaðaukar | 1246 orð

Dagur að hætti hússins

Ekkert er eins gamalt og gærdagsins blað. Samt er það sérstakt og líka sígilt, því efni þess verður ekki aftur tekið. Í dagblaði er veröld lesandans sem í spegli. Bakhlið hans eru handtök margra manna. Þessi grein er dagbók þeirra handa - og hússins. Meira
2. nóvember 2003 | Blaðaukar | 909 orð | 1 mynd

Fjölbreytt og líflegt starf

S tofnað var til starfs fjármálastjóra Morgunblaðsins fyrir rúmu ári og gegnir því Bylgja Birgisdóttir viðskiptafræðingur. Meira
2. nóvember 2003 | Blaðaukar | 927 orð | 1 mynd

Hefðin er leiðarljósið

Þ að er óhætt að segja, að um árabil hafi rauði þráðurinn í fréttastefnu blaðsins verið traust og áreiðanleiki. Meira
2. nóvember 2003 | Blaðaukar | 3637 orð | 10 myndir

Í fáum orðum sagt

Í fyrsta brotinu sem birt er hér úr samtölum Matthíasar Johannessen segist hann aldrei nota segulband er hann ræðir við viðmælendur sína. Meira
2. nóvember 2003 | Blaðaukar | 654 orð | 2 myndir

Morgunblaðið hefur fylgt mér alla tíð

Það er mikill Morgunblaðsandi, sem gestur á heimili Huldu Valtýsdóttur finnur fyrir. Meira
2. nóvember 2003 | Blaðaukar | 557 orð | 1 mynd

Morgunblaðið í 90 ár

orgunblaðið byggir á hverjum tíma á þeirri arfleifð sem saga þess er. Saga blaðsins hefur verið bæði útgefendum og starfsfólki drifkraftur og hvatning og sagan geymir reynslu sem kynslóðir þeirra sem að blaðinu hafa staðið hafa byggt á. Meira
2. nóvember 2003 | Blaðaukar | 611 orð | 2 myndir

Morgunblaðið við Rauða torg

Ö rn Jóhannsson hóf störf á Morgunblaðinu 1. maí 1951 sem kvöldsendill á ritstjórn. Hann segist svo hafa unnið á öllum deildum blaðsins með námi heima og erlendis en orðið fastur starfsmaður í maí 1957. Meira
2. nóvember 2003 | Blaðaukar | 911 orð | 1 mynd

"En svo leysist úr flækjunni"

Þ að eru fjölbreytt verkefni sem Guðbrandur Magnússon, framleiðslustjóri Morgunblaðsins, tekst á við á degi hverjum. Meira
2. nóvember 2003 | Blaðaukar | 10268 orð | 9 myndir

"Höfundur" Morgunblaðsins

Þessi eru upphafsorð Valtýs sögu: "Valtýr Stefánsson var meðal áhrifamestu Íslendinga á 20. öld og verka hans sér enn stað með mjög áþreifanlegum hætti. Hann var maðurinn á bak við veldi Morgunblaðsins. Meira
2. nóvember 2003 | Blaðaukar | 774 orð | 2 myndir

"Vildi koma stjórnmálunum út úr Morgunblaðinu"

L eifur Sveinsson er einn af þeim fulltrúum annarrar kynslóðar eigenda Morgunblaðsins, sem hafa með farsælum hætti leitt uppbyggingu þess undanfarna áratugi. Meira
2. nóvember 2003 | Blaðaukar | 873 orð | 1 mynd

Samkeppni og auknar kröfur

A uglýsingar eru snar þáttur í starfi Morgunblaðsins og vinna nú um 40 starfsmenn á auglýsingadeild blaðsins. Sjá þeir um allt er lýtur að sölu og frágangi auglýsinganna. Meira
2. nóvember 2003 | Blaðaukar | 33 orð | 1 mynd

Stjórn Árvakurs hf.

Stjórn Árvakurs hf. Efri röð: Halldór Þ. Halldórsson, Leifur Sveinsson, Friðþjófur Ó. Johnson og Björn B. Thors. Neðri röð: Stefán P. Eggertsson varaformaður, Haraldur Sveinsson formaður, Hulda Valtýsdóttir og Hallgrímur B. Geirsson... Meira
2. nóvember 2003 | Blaðaukar | 1018 orð | 1 mynd

Traust og trúverðugleiki

É g skrifaði mína fyrstu grein í blaðið sjö ára og á enn áritaða bók frá Styrmi Gunnarssyni fyrir söguna mína. Sagan fjallaði um búið mitt í sveitinni norður í Svarfaðardal, þangað sem ég á ættir að rekja í móðurætt," segir Ólafur. Meira
2. nóvember 2003 | Blaðaukar | 852 orð | 1 mynd

Um 800 manns dreifa blaðinu

Þ að skiptir miklu máli fyrir áskrifendur að þeir fái Morgunblaðið á þeim tíma sem hentar þeim best að lesa það. Meira
2. nóvember 2003 | Blaðaukar | 40 orð

Valtýr Stefánsson Ritstjóri Morgunblaðsins

Á næstunni kemur út hjá Almenna bókafélaginu ævisaga Valtýs Stefánssonar, ritstjóra Morgunblaðsins, og stærsta eiganda blaðsins, á árunum 1924-1963. Ævisöguna skrifar Jakob F. Ásgeirsson rithöfundur. Meira
2. nóvember 2003 | Blaðaukar | 562 orð | 1 mynd

Vildi að sem flestir keyptu og læsu blaðið

É g fór að fara á fund Sigfúsar Jónssonar, framkvæmdastjóra Morgunblaðsins, árið 1940, en þá um vorið fór faðir minn til Bandaríkjanna og ég tók við hans málum hér heima," segir Bergur G. Gíslason. Meira
2. nóvember 2003 | Blaðaukar | 1078 orð | 1 mynd

Það má aldrei nema staðar

Þ að var hrein tilviljun sem réð því að ég hóf upphaflega störf á Morgunblaðinu," segir Karl Blöndal. "Ég hélt til Þýskalands í nám að loknu stúdentsprófi árið 1981 og athugaði hvort Morgunblaðið þyrfti á fréttaritara að halda í Vestur-Berlín. Meira
2. nóvember 2003 | Blaðaukar | 435 orð

Þriðja húsið og fjórða pressan

* Prentsmiðjuhúsið við Hádegismóa er þriðja byggingin sem Árvakur hf. reisir yfir prentsmiðju sína en prentvélin þar verður sú fjórða í eigu félagsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.