Greinar miðvikudaginn 5. nóvember 2003

Forsíða

5. nóvember 2003 | Forsíða | 83 orð | 1 mynd

Eiður á skotskónum gegn Lazio

EIÐUR Smári Guðjohnsen skoraði eitt mark þegar Chelsea vann ítalska Lazio 0:4 í Meistarakeppni Evrópu í gærkvöldi. Leikið var á Ólympíuleikvanginum í Róm að viðstöddum 50 þúsund áhorfendum. Eiður kom inn á sem varamaður á 67. Meira
5. nóvember 2003 | Forsíða | 272 orð

Eimskipafélagi Íslands skipt upp í tvö félög

ÁKVEÐIÐ var á stjórnarfundi Hf. Eimskipafélags Íslands í gær að skipta félaginu upp í tvö félög. Mun annað félagið, Eimskipafélag Íslands, annast alla flutningastarfsemi eins og verið hefur frá stofnun félagsins. Meira
5. nóvember 2003 | Forsíða | 227 orð

Hömlur gefa DV út í dag

ÚTGÁFUFÉLAG DV var úrskurðað gjaldþrota í gær í Héraðsdómi Reykjavíkur að ósk stjórnar félagsins. Útgáfu blaðsins verður haldið áfram á ábyrgð og reikning Hamla, dótturfélags Landsbanka Íslands, sem er langstærsti kröfuhafinn í þrotabúið. Meira
5. nóvember 2003 | Forsíða | 157 orð

Myndun heimastjórnar frestast

YASSER Arafat, leiðtogi Palestínumanna, frestaði í gær myndun nýrrar heimastjórnar Palestínumanna með því að hafna því að samþykkja þann mann sem bráðabirgðaforsætisráðherrann hafði valið í embætti öryggismálaráðherra í heimastjórninni. Meira
5. nóvember 2003 | Forsíða | 265 orð | 1 mynd

Rak ráðherra "í þágu þjóðarhagsmuna"

FORSETI Sri Lanka, Chandrika Kumaratunga, leysti ráðherra varnarmála, upplýsingamála og og innanríkismála landsins frá störfum í gær. Engin ástæða var gefin en forsetinn sagði að þetta væri gert "í þágu þjóðarhagsmuna". Meira

Baksíða

5. nóvember 2003 | Baksíða | 338 orð | 2 myndir

Hálsbrjóstsykur með ætihvönn

NÝLEGA kom á markað hérlendis hálsbrjóstsykur sem þróaður hefur verið í samstarfi SagaMedica-Heilsujurta ehf. og Nóa-Síríus. Meira
5. nóvember 2003 | Baksíða | 259 orð | 1 mynd

Heilsuveilar sílíkonur

NIÐURSTÖÐUR nýrrar kanadískrar rannsóknar benda til þess að fjórar af hverjum tíu konum sem gengist hafa undir brjóstastækkunaraðgerð þurfi síðar að láta fjarlægja sílíkonpúðana vegna óþæginda eða aukaverkana, að því er fram kemur í vefútgáfu Aftenposten... Meira
5. nóvember 2003 | Baksíða | 47 orð

Hlutur jeppa og jepplinga 32%

SALA á fólksbílum jókst um tæplega 41% fyrstu tíu mánuði ársins miðað við sama tíma í fyrra. Alls seldust 8.686 bílar, þar af 2.854 jeppar og jepplingar, sem eru 32% af heildarsölu fólksbíla á tímabilinu. Meira
5. nóvember 2003 | Baksíða | 68 orð

Lagði Bologan í 17 leikjum

HANNES Hlífar Stefánsson vann stórmeistarann Viktor Bologan í 6. umferð Mjólkurskákmótsins á Selfossi í gærkvöldi. Bologan, sem er með rúmlega 100 fleiri Elo-stig en Hannes, varð að játa sig sigraðan í 17. leik, eftir að hafa leikið illilega af sér. Meira
5. nóvember 2003 | Baksíða | 239 orð | 2 myndir

Lundarhverfi verði skipulagt með lágreistri byggð

RÚMLEGA 300 Kópavogsbúar mættu á íbúafund um skipulag Lundarhverfisins í Snælandsskóla í gær og mótmæltu fyrirhuguðum áformum bæjaryfirvalda. Meira
5. nóvember 2003 | Baksíða | 803 orð | 3 myndir

Með húsið fullt af skrýtnum köttum

Þegar Kolbrún Gestsdóttir ákvað að rækta ketti urðu persneskir kettir fyrir valinu. Samt fannst henni þeir hræðilega ljótir. Ásdís Haraldsdóttir skoðaði persana og cornish rex-kettina hennar. Meira
5. nóvember 2003 | Baksíða | 75 orð

Reynir vinnur með Wenders

REYNIR Lyngdal kvikmyndagerðarmaður mun vinna tveggja mínútna stuttmynd sem sýnd verður á evrópsku kvikmyndahátíðinni í Berlín 6. desember nk. Meira
5. nóvember 2003 | Baksíða | 369 orð

Sérstök áhersla á samtímamyndlist á hátíðinni 2005

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti í gær að Listahátíð í Reykjavík verði haldin árlega frá 2005. Þá var samþykkt að framlög ríkisins verði á hverju ári 30 milljónir króna. Meira
5. nóvember 2003 | Baksíða | 501 orð

Sjálfvirk hjartarafstuðstæki utan sjúkrahúsa

HJARTASTOPP er oftast vegna lífshættulegra hraðtakta frá sleglum sem eru neðri hólf hjartans. Yfirleitt er rafstuð á brjóstkassa eina raunhæfa meðferðin, en slíka meðferð er eingöngu hægt að veita á sjúkrahúsi eða af sérþjálfuðum sjúkraflutningsmönnum. Meira
5. nóvember 2003 | Baksíða | 167 orð

Þyrlupallar settir upp við Kárahnjúka

IMPREGILO er nú að vinna að því að setja upp lendingarsvæði fyrir þyrlu á fjórum stöðum á vinnusvæðinu við Kárahnjúka. Forsvarsmenn Impregilo segja líklegt að pallurinn í aðalvinnubúðunum verði upplýstur. Meira

Fréttir

5. nóvember 2003 | Suðurnes | 141 orð

80% tólf ára barna stunda íþróttir

Reykjanesbæ | Yfir 80% allra tólf ára barna í Reykjanesbæ stunda íþróttir, samkvæmt samantekt Íþróttabandalags Reykjanesbæjar sem birt er á heimasíðu bandalagsins. Er þetta hærra hlutfall en gengur og gerist í stærri sveitarfélögum landsins. Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 86 orð

Akureyrarvinur

Í viðtölum við þingmenn á ferð um Norðausturkjördæmi var stundum leitað fjárstuðnings í málum, sem þeir gátu ekki lagt lið. Kom fyrir að spurt væri um fjársterka aðila. Halldór Blöndal nefndi þá "Akureyringinn" Jóhannes Jónsson í Bónus. Meira
5. nóvember 2003 | Landsbyggðin | 384 orð | 4 myndir

Athafnakonur ræddu landnýtingu og ferða þjónustu

Þorlákshöfn | Ráðstefnan Athafnakonur var haldin í Ráðhúsi Ölfuss laugardaginn 1. nóvember síðastliðinn. Þátttaka var nokkuð góð og voru aðstandendur ánægðir með árangurinn. Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 1255 orð | 2 myndir

Áhyggjur af hækkun iðgjalda tryggingafélaganna

Þingmenn gagnrýndu margir hverjir tryggingafélögin í utandagskrárumræðu á Alþingi í gær. Arna Schram fylgdist með umræðunum. Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 408 orð

Bankar og sparisjóðir annist seðlaflutninga

"BREYTINGARNAR sem nú hafa verið ákveðnar felast í því að seðlaflutningar verði í ríkari mæli en áður verkefni viðskiptabanka og sparisjóða. Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 138 orð

Búið að opna í Böggvisstaðafjalli

Eyjafirði | Skíðasvæðið í Böggvisstaðafjalli var opnað í fyrsta skipti í vetur sl. mánudag. Í frétt á heimasíðu Skíðafélags Dalvíkur kemur fram að aðstæður á skíðasvæðinu séu ágætar og snjómagnið svipað eða jafnvel meira en var síðastliðinn vetur. Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 108 orð

Dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir fjársvik

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt í gær karlmann á fimmtugsaldri í 4 mánaða fangelsi fyrir að svíkja út vörur að andvirði rúmlega 514 þúsund krónur út úr tveimur fyrirtækjum með því að nota falsaðar úttektarbeiðnir á stolnum eyðublöðum sem hann komst... Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Eigendaskipti á Holtablóminu

VERSLUNIN Holtablómið - á grænni grein, Langholtsvegi 126 í Reykjavík, var opnuð í október eftir eigendaskipti og breytingar. Í húsnæðinu hefur verið rekin blómaverslun um árabil undir nafninu Holtablómið. Meira
5. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 204 orð | 1 mynd

Einstakt á landsvísu!

ÖLL börn í grunnskólum Akureyrar, 2. Meira
5. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Ekki horfið frá einkavæðingarstefnunni

VLADÍMÍR Pútín, forseti Rússlands, neitaði því í gær að saksóknarar hefðu ráðist til atlögu gegn olíufyrirtækinu Yukos og forstjóra þess, Míkhaíl Khodorkovskí, af einhverjum annarlegum ástæðum en Khodorkovskí var handtekinn fyrir tíu dögum og ákærður... Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Elsti íbúi Þingeyjarsveitar enn í búskap

Laxamýri | Ending fólks til þess að sinna starfi sínu er mjög misjöfn og margir verða fegnir þegar þeir fara á eftirlaun og fá þá tíma til annars en að stunda vinnuna. Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 126 orð

Félag Íslendinga og Pólverja halda fund...

Félag Íslendinga og Pólverja halda fund Í tilefni þjóðhátíðardags Pólverja, 11. nóvember, efnir Vináttufélag Íslendinga og Pólverja (VÍP) til fundar í húsakynnum Norrænufélaganna á Óðinsgötu 7 kl. 20. Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Fjölbreytt handverk | Jólabasar var haldinn...

Fjölbreytt handverk | Jólabasar var haldinn sl. laugardag á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi. Basarinn er árlegur viðburður í menningarlífi Borgnesinga og kemur að jafnaði fjöldi fólks á öllum aldri til að skoða og kaupa fjölbreytt handverk. Meira
5. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 260 orð | 2 myndir

Fjölbreytt starfsemi vakti athygli

FJÖLDI fólks lagði leið sína í opið hús hjá Súlum, björgunarsveitinni á Akureyri, um liðna helgi. Tilefnið var að kynna starfsemi sveitarinnar vegna fjögurra ára afmælis hennar. Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Fleiri í námi á landsbyggðinni

ALLS stunda um 12. Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 143 orð

Fornleifar kannaðar frekar í vor

STARFSMENN Fornleifaverndar ríkisins fóru á mánudag ásamt Páli Pálssyni frá Aðalbóli í Hrafnkelsdal og Huldu Þráinsdóttur, minjaverði á Austurlandi, að skoða rústir við Sauðá, skammt frá vinnusvæði Kárahnjúkavirkjunar, sem Páll fann nýverið. Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 633 orð | 1 mynd

Forvarnir ekki skipulagðar fram í tímann

FORVARNASTARF í fíkniefnamálum líður fyrir það að verkefni sem stjórnvöld styrkja eru oftar en ekki skammtímaverkefni og því ekki hægt að treysta á fjármagn til lengri tíma. Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 300 orð

Fráleitt að Eimskip hafi ekki sýnt frumkvæði

INGIMUNDUR Sigurpálsson, forstjóri Eimskipafélags Íslands, segir að Eimskip hafi verið leiðandi á mörgum sviðum í gegnum áratugina og fráleitt að segja að félagið hafi ekki sýnt frumkvæði. Meira
5. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 54 orð

Frjálshyggja | Á frjálshyggja erindi við...

Frjálshyggja | Á frjálshyggja erindi við Norðlendinga? Þetta er yfirskrift opins fundar Frjálshyggjufélagsins sem haldinn verður á Hótel KEA fimmtudagskvöldið 6. nóvember kl. 20. Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Fyrirtæki sameina kraftana

Fellabæ | Nýtt þjónustufyrirtæki í málmiðnaði, Hofsel, hefur tekið til starfa í Fellabæ. Það eru fyrirtækin Héðinn í Garðabæ, Vélsmiðja Hjalta Einarssonar í Hafnarfirði, Vélsmiðjan Foss á Hornafirði og Hagverk í Fellabæ sem standa að stofnun Hofsels. Meira
5. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 348 orð | 2 myndir

Fækkað í sendiráði Spánar

SPÁNARSTJÓRN tilkynnti í gær, að sérfræðingar og sumir sendimanna hennar í Bagdad yrðu kallaðir heim til skrafs og ráðagerða en Jose Maria Aznar forsætisráðherra sagði á fréttamannafundi í Berlín að loknum viðræðum við Gerhard Schröder, kanslara... Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Göngum upp í gilið gljúfrabúa til að sjá

Það er snarbratt niður og ógnvænlegt á að líta þegar staðið er í efsta sneiðingnum í Kárahnjúknum og horft niður í Jöklu. Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

Hannes sigraði Bologan í 17 leikjum

28. okt.-7. nóv. 2003 Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 159 orð

Heimild til nauðasamninga Móa hafnað

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur frá 17. október þar sem hafnað var kröfu fuglabúsins Móa hf. um að félaginu yrði veitt heimild til nauðasamningsumleitana. Meira
5. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

Horfði á flóðbylgjuna hrífa burt börnin

TALIÐ er, að um 170 manns hafi farist er flóðbylgja skall á ferðamannabæ á Súmötru í Indónesíu um síðustu helgi en hamfarirnar eru fyrst og fremst raktar til ólöglegs skógarhöggs. Í gær var búið að finna lík 86 manna en þá var 80 til 100 manna enn... Meira
5. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 361 orð | 2 myndir

Hugað að rótunum á þemadögum Seljaskóla

Breiðholti | Þemadagar voru haldnir í Seljaskóla í síðustu viku og var viðfangsefnið "Rætur okkar eða uppruni". Allir nemendur skólans unnu að þemanu á fjölbreyttan hátt. Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 169 orð

Hættir sem framkvæmdastjóri Síldar & fisks

KRISTINN Gylfi Jónsson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Síldar & fisks ehf. Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Íslandsmót í málmsuðu

Málmsuðufélag Íslands stóð fyrir Íslandsmeistaramóti í málmsuðu laugardaginn 1. nóvember sl. í Borgarholtsskóla. Meira
5. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 57 orð

Kanadísk í Deiglunni | Martha Brooks...

Kanadísk í Deiglunni | Martha Brooks kynnir verk sín og les upp í Deiglunni í kvöld, miðvikudagskvöldið 5. nóvember, kl. 20.30. Marta er margverðlaunaður rithöfundur og djasssöngkona, Kanadamaður af íslenskum ættum. Hún hefur m.a. Meira
5. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 119 orð

Klínísk sálfræði | Rúnar Helgi Andrason...

Klínísk sálfræði | Rúnar Helgi Andrason sálfræðingur flytur fyrirlestur um starfsvettvang klínískrar sálfræði á Félagsvísindatorgi í dag, miðvikudag, 5. nóvember kl. 16.30 í Þingvallastræti 23, stofu 14. Meira
5. nóvember 2003 | Suðurnes | 302 orð

Legið hefur við stórslysum í haust

Keflavík | Foreldrar barna í Holtaskóla eru uggandi um öryggi barna sinna. Segir í bréfi foreldraráðs til bæjarráðs Reykjanesbæjar að nokkrum sinnum hafi legið við stórslysi í haust. Farið er fram á tafarlausar úrbætur. Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 79 orð

Lukkutölur | Pottarnir eru stórir í...

Lukkutölur | Pottarnir eru stórir í íslenska lottóinu og Víkingalottóinu þessa vikuna. Á heimasíðu Íslenskrar getspár kemur fram að talan 19 er algengust í lottóinu, hefur komið upp 134 sinnum. Fast á á hæla þeirrar tölu koma tölurnar 25, 23, 24 og 1. Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 76 orð

Lækka vatn til rækjuvinnslu | Hreppsnefnd...

Lækka vatn til rækjuvinnslu | Hreppsnefnd Hólmavíkurhrepps hefur samþykkt að lækka verð á vatni til rækjuvinnslu Hólmadrangs ehf. um 25% að beiðni fyrirtækisins, að því er segir á heimasíðu Bæjarins besta á Ísafirði. Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 192 orð

Lög undirbúin um uppfinningar starfsmanna

RÍKISSTJÓRN samþykkti í gær að lagt verði fyrir stjórnarflokkana frumvarp til laga um uppfinningar starfsmanna. Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 380 orð

Málstofa um skólagjöld Röskva, samtök félagshyggjufólks...

Málstofa um skólagjöld Röskva, samtök félagshyggjufólks innan háskólans, heldur málstofu um skólagjöld, á morgun, fimmtudaginn 6. nóvember kl. 12, í stofu 301 í Árnagarði. Fulltrúar allra stjórnmálaflokka munu taka þátt í málstofunni. Meira
5. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 53 orð

Mikil lóðaeftirspurn

Mosfellsbæ | Gríðarleg eftirspurn er eftir lóðum í Teigahverfi vestan Jónsteigs. Þann 3. nóvember voru komnar inn tæplega 400 umsóknir um húseiningar eða lóðir í hverfinu. Á næstu dögum verður farið yfir innkomnar umsóknir og efnisatriði þeirra . Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 675 orð | 1 mynd

Nauðasamningar tókust ekki og DV úrskurðað gjaldþrota

ÚTGÁFUFÉLAG DV var úrskurðað gjaldþrota í gær í Héraðsdómi Reykjavíkur. Óskaði félagið sjálft eftir því að verða tekið til gjaldþrotaskipta enda gæti það ekki staðið í skilum við lánardrottna sína. Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Nýr eigandi að Sjanghæ

VEITINGAMAÐURINN Magnús Ingi Magnússon, hefur eignast Kínverska veitingahúsið Sjanghæ við Laugaveg í Reykjavík. Magnús keypti rekstur og húseignir Sjanghæ í haust en á þjóðhátíðardegi Kína 1. október sl. hófst starfsemi undir hans stjórn. Meira
5. nóvember 2003 | Miðopna | 1538 orð | 1 mynd

Oddviti veður reyk

GUÐRÚN Brynleifsdóttir, fulltrúi Framsóknarflokks í kosningabandalagi nlista á Seltjarnarnesi, fer mikinn í Morgunblaðinu í gær og gengur fram af nokkru stærilæti. Meira
5. nóvember 2003 | Suðurnes | 98 orð | 1 mynd

Órafmögnuð vegavinna | Hera, Santiago og...

Órafmögnuð vegavinna | Hera, Santiago og Geir Harðar eru að hefja tónleikaferð um landið. Halda þau tónleika á sex stöðum og þá fyrstu í Reykjanesbæ næstkomandi fimmtudagskvöld. Evrópusamtökin European Roadworks Music standa að tónleikunum. Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 84 orð

Ósigrandi

Halldór Brynjar Halldórsson sigraði af fádæma öryggi á Haustmóti Skákfélags Akureyrar sem nýlega er lokið. Halldór lagði alla andstæðinga sína, 9 að tölu. Mótið var að öðru leyti mjög jafnt en aðeins munaði 1½ vinningi á öðrum og áttunda manni. Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 499 orð

Óskar lausnar frá störfum

INGIMUNDUR Sigurpálsson, forstjóri Eimskipafélags Íslands, hefur tilkynnt að hann hafi hug á að láta af störfum hjá félaginu. Hann sendi frá sér svohljóðandi fréttatilkynningu í gær: "Á fundi stjórnar Hf. Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

"Hlakka til að komast í heitan pott"

"ÉG hlakka til að komast í heitan pott," sagði David Attwood, 38 ára bandarískur göngugarpur, í gærkvöldi eftir tapaða glímu við íslenskan vetur á Fimmvörðuhálsi, eitt mesta veðravíti landsins. Meira
5. nóvember 2003 | Suðurnes | 372 orð | 1 mynd

"Verst að hafa ekki byrjað fyrr í kór"

Keflavík | "Þetta er ógeðslega gaman, verst að hafa ekki byrjað fyrr í kór," segir Hjalti Steinar Guðmundsson sem syngur í kór Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Kórinn heldur sína fyrstu opinberu tónleika á morgun, fimmtudag. Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Ráðherra furðar sig á flutningi tillögunnar

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra ítrekaði á Alþingi í gær að breyta þyrfti lögum til að framkvæma ákveðnar tillögur sem fram koma í þingsályktunartillögu átján þingmanna um að umhverfisráðherra aflétti veiðibanni á rjúpu sem fyrst. Meira
5. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 309 orð

Samþykktu 87 milljarða dollara framlag

ÖLDUNGADEILD Bandaríkjaþings samþykkti í fyrrakvöld að veita 87,5 milljarða dollara í aðstoð til Íraks og Afganistans. Aðeins einn þingmaður, demókratinn Robert Byrd, greiddi atkvæði gegn þvíi. Er um að ræða metnaðarfyllsta átak til endurreisnar sem Bandaríkin hafa ráðist í síðan á dögum Marshall-áætlunarinnar til að aðstoða Evrópu eftir heimsstyrjöldina síðari. Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Sigurlína ráðin | Sigurlína Jónasdóttir leikskólakennari...

Sigurlína ráðin | Sigurlína Jónasdóttir leikskólakennari hefur verið ráðin leikskóla- og sérkennslufulltrúi á Skóla- og fjölskylduskrifstofu Ísafjarðarbæjar. Sigurlína starfaði áður sem leikskólakennari á leikskólanum Eyrarskjóli. Meira
5. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 892 orð | 1 mynd

Sjónvarpsmynd um Reagan vekur deilur

HARKALEG deila hefur blossað upp um fjögurra klukkustunda sjónvarpsmynd sem bandaríska sjónvarpið CBS hefur látið gera um Ronald Reagan, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, og eiginkonu hans, Nancy. CBS hugðist sýna myndina í tveimur hlutum 16. og 18. Meira
5. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 79 orð

Skák | Skákþing Norðlendinga mun standa...

Skák | Skákþing Norðlendinga mun standa yfir dagana 7. til 9. nóvember. Tefldar verða 7 umferðir og hefst sú fyrsta á föstudagskvöld, 7. nóvember kl. 20. Það kvöld verða tefldar fjórar umferðir, en skákþinginu síðan fram haldið á laugardag og sunnudag. Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Skyndilega allt hvítt

SKYNDILEGA varð allt hvítt og það var sem fólki væri kippt inn í veturinn á augabragði rétt fyrir hádegi í gær. Allir sem vettlingi gátu valdið nutu nýsnævisins, bjuggu til snjóhús eða fóru í snjókast. Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 186 orð

Staða Fæðingarorlofssjóðs verri en áætlað var

ÚTLIT er nú fyrir að öllu óbreyttu að eigið fé Fæðingarorlofssjóðs verði að fullu uppurið um áramótin 2004/2005, eða nokkru fyrr en áður var talið. Skv. Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 838 orð | 1 mynd

Starfsmöguleikar í Afríku

Lilja Dóra Kolbeinsdóttir er fædd 20. júní 1972. Stúdent frá Kvennaskólanum 1992 og stundaði nám í frönsku við Université Paul Valery í Montpellier 1992-93. Meira
5. nóvember 2003 | Miðopna | 1564 orð | 3 myndir

Stjórnmálamenn tala um hönnun en gera lítið

SIGURÐUR Gústafsson, hönnuður og arkitekt, hreppti Torsten og Wanja Söderbergs Scandinaviska Designpris í ár, en það eru ein virtustu hönnunarverðlaun í heiminum í dag, og nemur verðlaunaupphæðin 500.000 sænskum krónum, eða tæpum fimm milljónum... Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 92 orð

Stuðningshópur um krabbamein í blöðruhálskirtli verður...

Stuðningshópur um krabbamein í blöðruhálskirtli verður með rabbfund í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík í dag, miðvikudaginn 5. nóvember, kl. 17. Gestur fundarins verður Þorkell Þorkelsson ljósmyndari á Morgunblaðinu. Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Svölurnar gefa út jólakort

JÓLAKORT Svalnanna er komið út. Í ár myndskreytti Karl Aspelund hönnuður kortin. Í ár munu Svölurnar m.a. styrkja Rjóðrið, hjúkrunarheimili í Kópavogi fyrir langveik börn, sem áætlað er að verði opnað snemma á næsta ári. Meira
5. nóvember 2003 | Landsbyggðin | 156 orð | 2 myndir

Tónlistarskóli Borgarfjarðar loksins á leið í eigið húsnæði

Borgarnesi | Tónlistarskóli Borgarfjarðar hefur eignast húsið við Borgarbraut 23 sem áður hýsti Borgarnessapótek, en síðasti eigandi var Lyfja hf. Skrifað var undir kaupsamning á húseiginni sl. föstudag og lyklar afhentir um leið. Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 171 orð

Tvöföld tímamót í orkumálum

BORGARRÁÐ samþykkti í gær bókun vegna undirskriftar viljayfirlýsingar Orkuveitu Reykjavíkur, Hitaveitu Suðurnesja og Norðuráls um orkukaup vegna stækkunar álvers á Grundartanga. Meira
5. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 292 orð | 2 myndir

Ung táta skóp flottasta Ketkrókinn

Kjalarnesi | Dagbjört Andrésdóttir, nemandi í sjöunda bekk í Klébergsskóla, bar sigur úr býtum í samkeppni um Jólasveinaskeiðina árið 2003 og fékk í verðlaun fyrstu silfurskeiðina sem smíðuð var eftir mynd hennar af Ketkróki. Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Uppgjöf ef skólagjöld eiga að vera svar við vanda háskólastigsins

KYNJAKVÓTAR, stytting framhaldsskólanáms, forsetakosningarnar næsta vor og skólagjöld við háskóla var meðal þess sem nemendur Kennaraháskóla Íslands vildu fá skoðun Ólafs Ragnar Grímssonar, forseta Íslands, á en hann var í heimsókn í skólanum í gær. Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 268 orð

Upplýsingarnar geta nýst bændum við áburðarkaup

STARFSFÓLK hjá búnaðarsamböndum segir niðurstöður Páls Bergþórssonar, fyrrverandi veðurstofustjóra, að spretta og uppskera af túnum fari eftir vetrarhita, mjög áhugaverða. Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 73 orð

Úrskurða óbyggðanefndar að vænta

ÓBYGGÐANEFND mun kveða upp úrskurði í fimm málum varðandi Sveitarfélagið Hornafjörð, þ.e. Öræfi, Suðursveit, Mýrar, Nes og Lón föstudaginn 14. nóvember nk. kl. 14.00 í Þjóðmenningarhúsinu. Meira
5. nóvember 2003 | Suðurnes | 90 orð

Útaf í hálku | Ökumaður bifreiðar...

Útaf í hálku | Ökumaður bifreiðar var fluttur á sjúkrahús eftir að bifreið hans hafnaði utan vegar á Reykjanesbraut til móts við Hvassahraun um hádegisbil í gær. Meira
5. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 117 orð | 2 myndir

Þig hef ég unga alið

Skagafirði | Hestarnir tóku ungum Skagfirðingi, Loga Má Birgissyni, fagnandi þegar hann fór út á tún heima hjá sér til að gefa þeim brauð. Meira

Ritstjórnargreinar

5. nóvember 2003 | Leiðarar | 689 orð

Ógn við heimsfriðinn?

Niðurstöður skoðanakönnunar meðal íbúa Evrópusambandsins, sem gaf til kynna að í þeirra augum væri Ísrael það ríki sem talið er mesta ógnin við heimsfriðinn, hefur vakið mikla athygli. Meira
5. nóvember 2003 | Leiðarar | 140 orð

Ósögð saga

Finnskur sagnfræðingur, Elina Sana, heldur því fram í nýrri bók að finnsk stjórnvöld hafi sent þúsundir sovéskra stríðsfanga í fangabúðir nasista í síðari heimsstyrjöldinni. Meira
5. nóvember 2003 | Staksteinar | 324 orð

- Öfl hins frjálsa markaðar eru að verki

Frá mínum bæjardyrum séð hafa stjórnvöld verið að virkja kraft hins frjálsa markaðar og frjálsrar samkeppni. Þau öfl eru nú að verki. Þau vinna að auknum hagvexti í landinu með því að ná betri arðsemi út úr eignum og fyrirtækjum. Meira

Menning

5. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Eldsnöggt með Jóa Fel

MATGÆÐINGAR landsins ættu fyrir alla muni ekki að missa af hinum landsfræga bakara Jóa Fel sem eldar með áhorfendum í þættinum Eldsnöggt með Jóa Fel á Stöð 2 klukkan 20.40 í kvöld, miðvikudagskvöld. Meira
5. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 293 orð

Hræðslugrínið svínvirkar

SEM fyrr draga íslenskir bíógestir dám af þeim bandarísku. Meira
5. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Hvað ertu að hlusta á um...

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Ég er að hlusta á World Standard, Hope Sandoval & the warm Inventions, Rivulets, LFO og gamla og nýja góða raftónlist. Uppáhaldsplatan? LFO með LFO gefin út hjá Warp útgáfunni. Meira
5. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Hvað varstu að sjá?

Hvað varstu að sjá? Þegar ég var yngri horfði ég alltaf á Alf , mig minnir að þeir hafi verið ágætir. Hvað ertu að sjá? Ég horfi helst á fréttir, 60 Minutes, Simpsons og verð að viðurkenna að ég hef lúmskt gaman af Idol Stjörnuleit . Hvað viltu sjá? Meira
5. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 922 orð | 1 mynd

Höfuðstaður í sveiflu

ÞRETTÁNDA Djasshátíð Reykjavíkur verður sett í dag kl. 17 í Ráðhúsi Reykjavíkur. Á boðstólum eru innlend atriði sem útlend; sigldir djassleikarar sem óreyndari, sem reyna sig við sígildan djass, jaðarbundinn og allt þar á milli. Meira
5. nóvember 2003 | Menningarlíf | 325 orð | 1 mynd

Listaháskóli Íslands, Skipholti 1, kl.

Listaháskóli Íslands, Skipholti 1, kl. 12.30 Bandaríski hönnuðurinn Georg Gottl fjallar um hagspeki sálarinnar og uppgang tilfinningatengdrar hönnunar á markaðnum. Gottl hefur unnið sem listrænn stjórnandi fyrir þekkt fyrirtæki, s.s. Meira
5. nóvember 2003 | Menningarlíf | 256 orð | 1 mynd

Listaviku lýkur með tónleikum

LISTAVIKUNNI List án landamæra lýkur með tónleikum í Salnum kl. 20 í kvöld. Á fyrri hluta tónleikanna koma m.a. fram Einar K. Meira
5. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 285 orð | 1 mynd

Með bein í nefinu

Sigurður G. Daníelsson flytur staðlaða snæðingstónlist á píanó. Lög eftir ýmsa höfunda, erlenda sem innlenda. Meira
5. nóvember 2003 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Mýrin tilnefnd

MÝRIN eftir Arnald Indriðason hefur verið tilnefnd sem besta þýdda glæpasagan í Svíþjóð árið 2003. Það er Sænska glæpasagnaakademían sem veitir Martin Beck-verðlaunin í flokki þýddra og sænskra glæpasagna. Fimm bækur eru tilnefndar í hvorum flokki. Meira
5. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Rappdrottningin Missy Elliot varð skelfingu lostin...

Rappdrottningin Missy Elliot varð skelfingu lostin þegar björn réðst inn á heimili hennar í New Jersey. Ungfrúin var heima hjá móður sinni þegar þær sáu björninn ryðjast inn í garðinn, velta ruslatunnum til og frá og leggjast síðan til svefns. Meira
5. nóvember 2003 | Menningarlíf | 1386 orð | 2 myndir

Rökræða dagsins

Í VÍÐUM skilningi er vikupistlinum ætlað að vera upplýsandi samtíningur heimilda af vettvangi sjónmennta nær og fjær, snerta um leið púls samtímans í rökræðunni. Meira
5. nóvember 2003 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Skipt um jólaleikrit

JÓLAFRUMSÝNING Þjóðleikhússins verður Jón Gabríel Borkman eftir Henrik Ibsen í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. Meira
5. nóvember 2003 | Menningarlíf | 91 orð

Sýningar framlengdar

Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn Sýningarnar Leiftur og Úr einkasafni Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur verða framlengdar til 15. nóvember. Meira
5. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 381 orð | 1 mynd

Sýnt um alla Evrópu

REYNIR Lyngdal kvikmyndagerðarmaður mun vinna tveggja mínútna stuttmynd sem sýnd verður á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum í Berlín 6. desember næstkomandi. Meira
5. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 342 orð | 1 mynd

Tiny slæst í hópinn

QUARASHI hefur bæst nýr meðlimur og samanstendur sveitin nú af þeim Sölva Blöndal, Ómari Erni Haukssyni, Steinari Orra Fjeldsted auk nýjasta meðlimsins, Tiny, sem heitir réttu nafni Egill Ólafur Thorarensen. Meira
5. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 734 orð | 1 mynd

Tímalaus Vísnaplata

Vandfundið er það heimili þar sem ekki leynast vísnaplöturnar Einu sinni var eða Út um græna grundu. Nú er komin út ný plata af sama sauðahúsi sem heitir Vísnaplatan. Árni Matthíasson fór yfir lögin á plötunni með tónlistarstjóra hennar Jóni Ólafssyni. Meira
5. nóvember 2003 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Þorsteinn Bachmann velur leikskáld

ÞORSTEINN Bachmann, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, kynnir norska leikskáldið Axel Hellstenius á Dramatísku fimmtudagskvöldi í Norræna húsinu kl. 21. Meira

Umræðan

5. nóvember 2003 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd

Að skjóta fyrst og spyrja svo...

SAGT er, að þannig sé bandarískum lögreglumönnum kennt að bregðast við grunsamlegum náungum. Hið sama mun gilda um hermenn þá, sem nú gegna því hlutverki að leiða írösku þjóðina til frelsis og bræðralags. Meira
5. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 444 orð

Ala fjárbændur önn fyrir íslenskri þjóð!

AF "vorkunnsemi" við mig gerir Eysteinn G. Gíslason tilraun, 2.11. til að svara grein minni sem birtist í Morgunblaðinu þann 5.10. Meira
5. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 444 orð | 1 mynd

Bíó ÞEGAR verslunin Geysir gufaði upp,...

Bíó ÞEGAR verslunin Geysir gufaði upp, fyrir nokkrum árum, voru húseignir fyrirtækisins við Aðalstræti keyptar af borginni, gerðar upp og voru kallaðar Hitt húsið. Meira
5. nóvember 2003 | Aðsent efni | 383 orð | 1 mynd

Bætt aðstaða knattspyrnumanna í Reykjavík

GRASVELLIR nýtast aðeins part úr árinu á Íslandi vegna hins stutta sumars. Það er því að mínu mati þarft framtak hjá Reykjavíkurborg að leggja fjármagn í þrjá nýja flóðlýsta gervigrasvelli í borginni en framkvæmdir við þá hefjast á næstunni. Meira
5. nóvember 2003 | Aðsent efni | 337 orð | 1 mynd

Iðnrekstur eða þjónusta

ÞAÐ er kannski tímanna tákn á þessari öld markaðshyggju og einkavæðingar, að iðnaðarhugtakið hefur breitt úr sér og orðið iðnaður eða iðnrekstur er notað um ólíklegustu hluti, þar sem áður var talað um þjónustu. Meira
5. nóvember 2003 | Aðsent efni | 439 orð | 1 mynd

Menning á að vera valkostur

Í ÞÆTTINUM "Já, ráðherra" sagði Sir Humphrey Appelby eitt sinn: "Opinberir styrkir eru fyrir listir, fyrir menningu. Þeim skal ekki ráðstafa í það sem fólkið vill. Þeir eru fyrir það sem fólk vill ekki, en ætti að hafa. Meira
5. nóvember 2003 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Menntunarleiðir í kynfræðum fyrir heilbrigðisstéttir

Í ÞESSARI stuttu grein langar mig að tæpa á helstu menntunarleiðum í kynfræðinni fyrir heilbrigðisstéttir. Meira
5. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 400 orð

Samfylkingin og heilbrigðiskerfið

ÞAÐ er mikið áfall að heyra fréttir af flokksþingi Samfylkingarinnar um heilbrigðismál. Meira
5. nóvember 2003 | Aðsent efni | 513 orð | 1 mynd

Skólagjöld eru ekki rétta leiðin

NÝVERIÐ gáfu yfirvöld við Háskóla Íslands í skyn að vilji þeirra sé að lög verði samþykkt á Alþingi sem gefi skólanum leyfi til að innheimta skólagjöld - allt að 300 hundruð þúsund krónur á ári hverju. Meira
5. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 32 orð | 1 mynd

ÞESSAR stúlkur héldu nýlega hlutaveltu á...

ÞESSAR stúlkur héldu nýlega hlutaveltu á Akureyri til styrktar Hetjunum, félagi langveikra barna, og söfnuðust 3.587 krónur. Þær heita Ágústa Dröfn og Auður Kristín Pétursdætur og Elva Rún og Eva Kristín... Meira

Minningargreinar

5. nóvember 2003 | Minningargreinar | 1626 orð | 1 mynd

GUNNAR AGNAR HAUKDAL JÓNSSON

Gunnar Agnar Haukdal Jónsson fæddist í Höll í Haukadal í Dýrafirði 1. desember 1922. Hann lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík 27. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin í Höll, þau Ástríður Jónína Eggertsdóttir, f. 18. júní 1888, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2003 | Minningargreinar | 2021 orð | 1 mynd

HRAFNHILDUR ODDNÝ (ODDA) STURLUDÓTTIR

Hrafnhildur Oddný (Odda) Sturludóttir fæddist í Reykjavík 13. maí 1949. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sturla Pétursson, f. 1915, d. 1999, og Steinunn Hermannsdóttir, f. 1921, d. 1994. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2003 | Minningargreinar | 1372 orð | 1 mynd

SIGURJÓN KRISTBJÖRNSSON

Sigurjón Kristbjörnsson húsasmíðameistari fæddist á Birnustöðum á Skeiðum 28. febrúar 1921. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 17. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristbjörn Hafliðason, bóndi á Birnustöðum, f. 17.10. 1881, d. 8.11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. nóvember 2003 | Viðskiptafréttir | 487 orð | 1 mynd

Ekkert aðhafst að svo stöddu

Endurskoðendur AcoTæknivals, ATV, KPMG, hafa sent stjórn ATV álit þar sem fram kemur að ekki komi til breytinga á árshlutareikningi ATV fyrir fyrstu sex mánuði ársins en stjórnin taldi að ekki væri allt með felldu hvað varðar samruna Aco og Tæknivals. Meira
5. nóvember 2003 | Viðskiptafréttir | 135 orð

Hagnaður Eskju dregst saman um 71%

HAGNAÐUR Eskju á fyrstu níu mánuðum ársins nam 305 milljónum króna, sem er 71% lægra en á sama tímabili í fyrra þegar hagnaðurinn nam 1.063 milljónum króna. Hagnaður fyrir afskriftir, EBITDA, lækkaði úr 1. Meira
5. nóvember 2003 | Viðskiptafréttir | 142 orð

Hagnaður Tanga dregst saman um 57%

HAGNAÐUR Tanga nam 134 milljónum króna á fyrstu níu mánuðum ársins, sem er 57% samdráttur frá sama tímabili í fyrra. Rekstrartekjur drógust saman um fimmtung og námu 1. Meira
5. nóvember 2003 | Viðskiptafréttir | 285 orð

Hreppurinn stærstur í Tanga

VOPNAFJARÐARHREPPUR er orðinn stærsti hluthafi Tanga á Vopnafirði með um 35% beinan og óbeinan eignarhlut. Meira
5. nóvember 2003 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 1 mynd

Kaupþing Búnaðarbanki eykur hlut sinn í S&F

KAUPÞING Búnaðarbanki hefur aukið hlut sinn í breska fjárfestingarbankanum Singer & Friedlander úr 6% í 9,5%. Meira
5. nóvember 2003 | Viðskiptafréttir | 288 orð

Maritech kaupir breskt fyrirtæki

HUGBÚNAÐARFYRIRTÆKIÐ Maritech sem sérhæfir sig í hugbúnaði fyrir sjávarútveg og fiskeldi, hefur eignast 100% hlut í Ark Computing í Bretlandi, sem verður nú Maritech UK. Kaupverð er ekki gefið upp. Meira
5. nóvember 2003 | Viðskiptafréttir | 302 orð | 1 mynd

Skuldir og ábyrgðir milljarður umfram eignir

KAUPFÉLAG Árnesinga skuldar að meðtöldum ábyrgðum einn milljarð króna umfram áætlað verðmæti eigna, samkvæmt nýjum útreikningum sem lagðir hafa verið fram í tengslum við framlengingu á greiðslustöðvun félagsins. Meira

Fastir þættir

5. nóvember 2003 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 5. nóvember, er sextug María Bjarkar Árelíusdóttir, Lynghaga 17, Reykjavík. Af því tilefni efnir hún ásamt eiginmanni sínum, Steinari Berg Björnssyni, til fagnaðar í Oddfellowhúsinu við Vonarstræti kl.... Meira
5. nóvember 2003 | Viðhorf | 832 orð

Ármaður landsins

Hér segir af ármönnum landsins og þeirri dulmögnun sem fangar þá til frambúðar sem vilja lifa sig inn í landið og leyfa því að njóta sín til fulls. Meira
5. nóvember 2003 | Fastir þættir | 190 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Kristjana Steingrímsdóttir og Guðrún Kr. Jóhannesdóttir urðu Íslandsmeistarar kvenna í tvímenningi um helgina eftir hörkubaráttu við mæðgurnar Dröfn Guðmundsóttur og Hrund Einarsdóttur, sem urðu í öðru sæti. Meira
5. nóvember 2003 | Fastir þættir | 580 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Kristjana og Guðrún Kr. Íslandsmeistarar kvenna Það gat allt gerst í síðustu umferð Íslandsmóts kvenna í tvímenningi en mótið fór fram um síðustu helgi en þá spiluðu 24 pör um Íslandsmeistaratitilinn. Örfá stig skildu að efstu pör. Meira
5. nóvember 2003 | Dagbók | 893 orð | 1 mynd

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Starf eldri borgara. Kl. 13-16.30. Handavinna, spilað, föndrað. Börn úr Fossvogsskóla koma í spilabingó. Þeir sem óska eftir að láta sækja sig fyrir samverustundirnar láti kirkjuverði vita í síma 5538500. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl.... Meira
5. nóvember 2003 | Dagbók | 73 orð

Hjónanámskeið í Skálholti

ÁRLEGT hjónanámskeið á vegum Árnessprófastsdæmis verður sunnudaginn 9. nóvember í Skálholtsskóla. Þessi samvist hefst kl. 13 og lýkur með tíðagjörð í kirkjunni kl. 18 og síðan verður sameiginlegur kvöldverður. Meira
5. nóvember 2003 | Dagbók | 72 orð

NIÐURLAG

Sólfagra mey! Nú seilist yfir tinda úr svölum austurstraumum roði skær. Nú líður yfir láð úr höllu vinda léttur og hreinn og þýður morgunblær. Svo var mér, Hulda, návist þín á nóttu sem nú er ljósið jörð á votri óttu. Vertu nú sæl! Meira
5. nóvember 2003 | Dagbók | 519 orð

(Rm... 15, 7.)

Í dag er miðvikudagur 5. nóvember, 309. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að sér, Guði til dýrðar. Meira
5. nóvember 2003 | Fastir þættir | 120 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Rc6 5. Rf3 Bd7 6. Be2 Rge7 7. Ra3 cxd4 8. cxd4 Rf5 9. Rc2 Da5+ 10. Bd2 Db6 11. Bc3 Rb4 12. O-O Rxc2 13. Dxc2 Be7 14. a4 Hc8 15. Bd3 h5 16. a5 Dc7 17. Db3 Rh6 18. Hfc1 Bc6 19. a6 b6 20. Bb4 Bxb4 21. Meira
5. nóvember 2003 | Fastir þættir | 430 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

ÞAÐ er orðin hefð fyrir því hjá Víkverja sl. ár að gefa öndunum á laugardags- eða sunnudagsmorgnum. Meira

Íþróttir

5. nóvember 2003 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

Bergkamp vill handbremsuna af

DENNIS Bergkamp, framherji Arsenal, vill sjá lið sitt leika sóknarbolta líkt og það hefur gert í ensku úrvalsdeildinni þegar það mætir Dynamo Kiev í Meistaradeildinni á Highbury í kvöld. Bergkamp segir að Arsenal hafi leikið allt of varfærnislega í Meistaradeildinni og ólíkt þeirri spilamennsku sem það hefur sýnt í ensku úrvalsdeildinni. Meira
5. nóvember 2003 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

* BOGI Ragnarsson , knattspyrnumaður úr...

* BOGI Ragnarsson , knattspyrnumaður úr Aftureldingu , er genginn til liðs við 1. deildarlið Hauka. Bogi hefur spilað með Mosfellingum í 1. deildinni undanfarin tvö ár. Meira
5. nóvember 2003 | Íþróttir | 412 orð | 1 mynd

*DAGNÝ Skúladóttir skoraði 5 mörk þegar...

*DAGNÝ Skúladóttir skoraði 5 mörk þegar lið hennar TV Lützellinden vann SG 09 Kirchhof , 28:26, á útivelli í 32-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik á mánudagskvöld. Meira
5. nóvember 2003 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

* DANSKI knattspyrnumaðurinn Th omas Maale,...

* DANSKI knattspyrnumaðurinn Th omas Maale, sem lék átta leiki með Valsmönnum í sumar, er genginn í raðir danska 2. deildar liðsins Hvidovre . Þetta gamalkunna félag berst fyrir lífi sínu í deildinni en það er í 15. sæti af 16 liðum í deildinni. Meira
5. nóvember 2003 | Íþróttir | 115 orð

Eftirmaður Ólafs er fundinn

ALFREÐ Gíslason, þjálfari Magdeburg, hefur fundið eftirmann Ólafs Stefánssonar hjá þýska handknattleiksliðinu. Meira
5. nóvember 2003 | Íþróttir | 804 orð | 3 myndir

Eiður nýtti tækifærið í Rómaborg

EIÐUR Smári Guðjohnsen nýtti tækifærið vel þegar hann kom inn á sem varamaður hjá Chelsea gegn Lazio í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld en liðin mættust í Rómarborg. Eiður kom til leiks á 67. Meira
5. nóvember 2003 | Íþróttir | 78 orð

Fimm mörk frá Gylfa

GYLFI Gylfason, landsliðsmaður í handknattleik, skoraði 5 mörk í gærkvöld þegar lið hans. Wilhelmshavener, sigraði Stralsunder á útivelli, 21:20, í þýsku bikarkeppninni. Meira
5. nóvember 2003 | Íþróttir | 349 orð

Flótti frá Noregi

FIMM af íslensku knattspyrnumönnunum í norsku úrvalsdeildinni verða með lausa samninga við félög sín um næstu áramót og allir hyggjast þeir róa á önnur mið og yfirgefa Noreg. Leikmennirnir sem um ræðir eru Helgi Sigurðsson, Lyn, Tryggvi Guðmundsson, Stabæk, Árni Gautur Arason, Rosenborg, Bjarni Þorsteinsson, Molde og Jóhann B. Guðmundsson, Lyn. Meira
5. nóvember 2003 | Íþróttir | 304 orð

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - Stjarnan 29:20 Íþróttahúsið...

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - Stjarnan 29:20 Íþróttahúsið í Vestmannaeyjum, 1. deild kvenna, RE/MAX-deildin, þriðjudagur 4. nóvember 2003. Gangur leiksins: 0:1, 1:2, 3:3, 3:6, 5:7, 6:8, 8:8, 12:12. Meira
5. nóvember 2003 | Íþróttir | 159 orð

Haukar stefna á þriðja sætið í Meistaradeildinni

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka í handknattleik taka upp þráðinn í Meistaradeild Evrópu á sunnudaginn. Þá taka þeir á móti Vardar Sopje frá Makedóníu í þriðju umferð riðlakeppninnar. Meira
5. nóvember 2003 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Hermann vildi ekki fara af velli

ALAN Curbishley, knattspyrnustjóri Charlton Athletic, segir að Hermann Hreiðarsson hafi sýnt af sér mikla hörku með því að leika síðari hálfleikinn gegn Birmingham í fyrrakvöld. Meira
5. nóvember 2003 | Íþróttir | 42 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, SS-bikarinn, 16-liða úrslit: Austurberg: ÍR - Fram 19.15 Víkin: Víkingur - Breiðablik 19.15 Hlíðarendi: Valur 2 - ÍBV 19.15 Ásvellir: Haukar - KA 20 1. deild kvenna, RE/MAX-deildin: Fylkishöll: Fylkir/ÍR - Valur 19. Meira
5. nóvember 2003 | Íþróttir | 480 orð | 1 mynd

Komum þeim vonandi á óvart

"ÉG hef ekki séð lið Ovarense spila, það gekk ekki að fá spólu með liðinu, þannig að við rennum í rauninni blint í sjóinn hvað þennan leik varðar," sagði Guðjón Skúlason, þjálfari körfuknattleiksliðs Keflavíkur, í gærkvöldi en Keflvíkingar taka á móti portúgalska liðinu Ovarense í Evrópukeppni bikarhafa og hefst viðureign liðanna í íþróttahúsinu í Keflavík kl. 19.15. Meira
5. nóvember 2003 | Íþróttir | 28 orð

Kvennakvöld Víkings KVENNAKVÖLD Víkings verður haldið...

Kvennakvöld Víkings KVENNAKVÖLD Víkings verður haldið í Víkinni föstudaginn 7. nóvember kl. 19.30. Samúel Örn Erlingsson er veislustjóri, heiðursgestur er Lára Herbjörnsdóttir og gestur kvöldsins Andri Snær Magnason... Meira
5. nóvember 2003 | Íþróttir | 309 orð

Níu marka sigur ÍBV

EYJASTÚLKURNAR náðu efsta sætinu í 1. deildarkeppni kvenna í handknattleik með því að leggja Stjörnuna í Eyjum í gærkvöldi, 29:20. Reyndar var sigurinn of stór miðað við gang leiksins, en lengi vel voru það gestirnir úr Garðabæ sem höfðu frumkvæðið í leiknum. Meira
5. nóvember 2003 | Íþróttir | 186 orð

Of ung til að spila bikar-úrslitaleikinn í Noregi

ISABELL Herlovsen, samherji Katrínar Jónsdóttur hjá norska knattspyrnuliðinu Kolbotn, fær ekki að leika bikarúrslitaleikinn gegn Medkila um næstu helgi. Ástæðan; Herlovsen er of ung - er 15 ára og í hópi efnilegustu knattspyrnukvenna Noregs. Meira
5. nóvember 2003 | Íþróttir | 167 orð

Olsen og Eggen saman með landslið Noregs?

NORSKU knattspyrnuþjálfararnir Egil "Drillo" Olsen og Nils Arne Eggen sögðu á mánudaginn í viðtölum við TV 2 í Noregi, að þeir séu opnir fyrir því að þjálfa norska landsliðið saman. Meira
5. nóvember 2003 | Íþróttir | 114 orð

Ólafur Ingi slapp betur en á horfðist

ÓLAFUR Ingi Skúlason meiddist á sköflungi í leik með varaliði Arsenal í ósigri á móti Watford í fyrrakvöld, 2:0. Leikmaður Watford braut illa á Ólafi eftir hálftíma leik og var Ólafur Ingi borinn af leikvelli. Meira
5. nóvember 2003 | Íþróttir | 75 orð

UEFA sektaði KSÍ

KNATTSPYRNUSAMBAND Evrópu, UEFA, hefur sektað Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, um 4.500 svissneskra franka, sem jafngildir um 250. Meira
5. nóvember 2003 | Íþróttir | 533 orð | 1 mynd

United og Stuttgart fylgjast að

STUTTGART og Manchester United fylgjast að í E-riðli Meistaradeildar Evrópu. Bæði lið unnu í gær og eru með níu stig hvort félag. Í F-riðli tryggði Real Madrid sig áfram, fyrst liða í keppninni til þess en það gerði markalaust í Belgrad og tapaði þar með fyrstu stigunum. Meira
5. nóvember 2003 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Vala stefnir ótrauð inn á beinu brautina

"ÞAÐ þýðir ekkert að velta sér um of upp úr vonbrigðum síðasta keppnistímabils, heldur læra af því sem miður fór og stefna ótrauð inn á beinu brautina á ný á næsta ári," sagði Vala Flosadóttir, stangarstökkvari, er Morgunblaðið sló á þráðinn... Meira

Bílablað

5. nóvember 2003 | Bílablað | 231 orð | 1 mynd

160 hestafla, sjálfskiptur Outlander

Mitsubishi Motors kynnti í maí sl. um alla Evrópu nýjan jeppling, Mitsubishi Outlander, undir þeim formerkjum að hann væri móteitur við leiðindum sem margir upplifa við akstur inn og út úr borgum. Meira
5. nóvember 2003 | Bílablað | 81 orð

41% aukning í bílasölu fyrstu 10 mánuðina

SÖLUAUKNING á fólksbílum fyrstu tíu mánuði ársins er 40,8%. Alls hafa selst 8.686 fólksbílar á tímabilinu en á sama tíma í fyrra höfðu selst 6.169 bílar. Toyota trónar sem fyrr á toppnum, með 2.400 selda bíla sem er 27,6% markaðshlutdeild. Meira
5. nóvember 2003 | Bílablað | 248 orð | 1 mynd

Alþrif og réttingar á einum stað

GÆÐABÓN, ein elsta starfandi bónstöð landsins, hefur um árabil starfrækt bónstöð í Ármúla 17a í Reykjavík. Meira
5. nóvember 2003 | Bílablað | 427 orð | 1 mynd

Aquada Bond ekur á vegum og vatni

AQUADA Bond er nýr opinn sportbíll sem hægt er að beyta í hraðbát með því einu að ýta á hnapp. Bílbáturinn er hugarfóstur nýsjálenska viðskiptajöfursins Alans Gibbs og er hannaður í Bretlandi. Meira
5. nóvember 2003 | Bílablað | 149 orð | 3 myndir

Audi Le Mans 610 hestafla

EFTIR rúm tvö ár setur Audi á markað ofursportbílinn Le Mans Quattro, sem verður búinn tíu strokka vél sem skilar 610 hestöflum. Bíllinn er fjórhjóladrifinn og verður í hópi öflugustu sportbíla sem framleiddir eru til almennra bílkaupenda. Meira
5. nóvember 2003 | Bílablað | 468 orð | 2 myndir

Baksviðs hjá drullumöllurum

Að baki hverri einustu mótorkrosskeppni liggur gríðarleg vinna, mörg handtök og oft unnið fram á nótt. Þórir Kristinsson kíkti baksviðs hjá Matix, ungum Ástrala, sem er vigerðarmaður fyrir breska Cas Honda-liðið í mótorkrossi og verður hann maðurinn á bak við meistarann Gordon Crockhard næsta keppnistímabil. Meira
5. nóvember 2003 | Bílablað | 679 orð | 4 myndir

C-Max í slag við Scenic og Zafira

ÞAÐ eru orðin mörg ár síðan litlir fjölnotabílar slógu í gegn meðal evrópskra bílkaupenda. Bílar eins og Renault Scenic og Opel Zafira hafa þar átt upp á pallborðið en tveir af stærstu framleiðendum álfunnar voru seinni til með sína bíla. Meira
5. nóvember 2003 | Bílablað | 594 orð | 5 myndir

Fimmta kynslóð Transporter með enn meiri fjölbreytni

Transporter hefur lengi vel verið í boði í ýmsum útgáfum. Þeim hefur enn fjölgað með nýrri kynslóð sem Hekla kynnir um þessar mundir. Jóhannes Tómasson kynnti sér flotann en þar er meðal annars að finna fjölnotabílinn Multivan. Meira
5. nóvember 2003 | Bílablað | 59 orð

Ford Focus C-Max 1.8 Trend

Vél: 1.798 rms, fjórir strokkar, 16 ventlar. Afl: 120 hestöfl við 6.000 snúninga á mínútu. Tog: 165 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. Lengd: 4.333 mm. Breidd: 1.825 mm. Hæð: 1.595 mm. Farangursrými: 550/ 1.620 lítrar. Eigin þyngd: 1.250 kg. Meira
5. nóvember 2003 | Bílablað | 115 orð | 1 mynd

Fyrsta afhending á Iveco Stralis

VÉLAVER hf. afhenti í síðustu viku fyrsta Iveco Stralis vörubílinn til landflutninga. Kaupandinn var fyrirtækið HP og synir ehf. á Höfn í Hornarfirði og mun fyrirtækið nota bílinn á leiðinni Reykjavík-Hornafjörður. Meira
5. nóvember 2003 | Bílablað | 343 orð | 1 mynd

Hræðilegt ef hjólið bilar í miðri keppni

Hvaða stöðu gegnir þú? "Viðgerðarmaður hjá Cas Honda og sé um hjólið hans Gordons Crockhards." Aldur ? "34 ára." Menntun og reynsla ? "Bara almenn skólaganga en sjálfmenntaður í mótorhjólabransanum. Meira
5. nóvember 2003 | Bílablað | 158 orð | 1 mynd

Íslendingar jeppavæðast

ÞAÐ er ljóst af tölum um sölu á fólksbílum að Íslendingar eru í stórum hópum að jeppavæðast. Fyrstu tíu mánuði ársins hafa selst 2.854 jeppar, þ.e.a.s. jepplingar, miðlungsjeppar og stórir jeppar, en á sama tíma er heildarsala fólksbíla 8.686 bílar. Meira
5. nóvember 2003 | Bílablað | 320 orð | 3 myndir

Jeep með nýstárlegan smábíl

SMÁBÍLAR er kannski ekki það fyrsta sem mönnum dettur í hug þegar rætt er um Jeep. En Jeep Treo hugmyndabíllinn er engu að síður minni en t.d. Daewoo Matiz. Meira
5. nóvember 2003 | Bílablað | 863 orð | 8 myndir

Ótrúleg upplifun á 7.000 bíla sýningu

Síðustu átta árin hefur Sigurður Ó. Lárusson farið árlega á Turkey Run-bílasýninguna í Flórída og síðustu árin með stækkandi hópi Íslendinga. Eiríkur P. Jörundsson ræddi við Sigurð um þennan mikla áhuga á sýningunni og athyglina sem Íslendingarnir hafa vakið fyrir ferðalag sitt. Meira
5. nóvember 2003 | Bílablað | 85 orð

Saab smíðaður í Japan

SAAB hefur í samstarfi við Subaru þróað nýjan bíl sem kallast 9-2. Bíllinn á að koma á markað vorið 2004. Saab ætlar að höfða til yngri bílkaupenda með þessum bíl, kaupenda sem vilja akstursgleði umfram flest annað. Meira
5. nóvember 2003 | Bílablað | 80 orð | 1 mynd

Suðurverk fær nýjar vinnuvélar

SUÐURVERK í Hafnarfirði fékk á dögunum afhentar tvær nýjar Caterpillar vinnuvélar, en þar er um að ræða annars vegar Caterpillar 365B II beltagröfu sem vegur 54 tonn og Caterpillar D10R jarðýtu sem vegur rúmlega 70 tonn. Meira
5. nóvember 2003 | Bílablað | 261 orð | 4 myndir

VW með smájeppling 2005

VOLKSWAGEN kynnti á bílasýningunni í Frankfurt Polo Fun, sem er grófgerðari útfærsla af Polo, ætluð þeim sem leggja stund á alls kyns útiveru. Nú er á leiðinni nýr bíll í svipuðum anda frá VW sem að þessu sinni er byggður á nýrri kynslóð Lupo. Meira

Úr verinu

5. nóvember 2003 | Úr verinu | 252 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 114 56 69...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 114 56 69 415 28,770 Gellur 585 546 564 65 36,680 Grálúða 179 156 167 445 74,137 Gullkarfi 68 34 56 6,682 375,529 Hlýri 230 114 221 4,339 960,651 Háfur 32 15 32 768 24,491 Hámeri 314 314 314 124 38,936 Keila 56 15 47 4,332... Meira
5. nóvember 2003 | Úr verinu | 410 orð | 1 mynd

Djúp gjá milli hagsmunahópa

ÓSAMSTAÐA hagsmunahópa í íslenskum sjávarútvegi hamlar framþróun í greininni, að mati Óskars Þórs Karlssonar, formanns Samtaka fiskvinnslustöðva án útgerðar, og kom fram á aðalfundi samtakanna fyrir helgi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.