Greinar þriðjudaginn 25. nóvember 2003

Forsíða

25. nóvember 2003 | Forsíða | 243 orð

Fjárveiting til framhaldsskóla aukist um 600 milljónir króna

ÖNNUR umræða um fjárlagafrumvarpið 2004 fer fram á Alþingi í dag. Gert er ráð fyrir að tekjur hækki um 2,6 milljarða króna frá frumvarpinu, en meiri hluti fjárlaganefndar leggur til að útgjöld hækki samtals um 2,2 milljarða króna. Meira
25. nóvember 2003 | Forsíða | 91 orð

Hætta mælingum í samkeppni við einkaaðila

MEIRI hluti fjárlaganefndar leggur til að fjárheimild sjávarútvegsráðuneytis verði aukin um 32,4 m.kr. til að koma breytingum á varðandi þjónustumælingar og vísindarannsóknir hjá Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. Meira
25. nóvember 2003 | Forsíða | 129 orð | 1 mynd

Mælt með dauðadómi

KVIÐDÓMUR í Virginia Beach í Bandaríkjunum mælti með því í gær að John Allen Muhammad yrði dæmdur til dauða fyrir eitt af tíu morðum sem hann er talinn hafa framið ásamt 17 ára unglingi í Washingtonborg og nágrenni fyrir ári. Meira
25. nóvember 2003 | Forsíða | 194 orð | 1 mynd

Olíufélögin lækkuðu eitt af öðru

SKELJUNGUR, ESSO og OLÍS lækkuðu verðið á bensíni í gær. Eftir breytingu kostar lítrinn af 95 oktana bensíni 92 krónur og lítrinn af dísilolíu 39,80 kr. á höfuðborgarsvæðinu. Meira
25. nóvember 2003 | Forsíða | 203 orð | 1 mynd

Shevardnadze ætlar ekki að fara í útlegð

EDÚARD Shevardnadze, sem sagði af sér sem forseti Georgíu á sunnudag, kvaðst í gær ætla að vera um kyrrt í heimalandi sínu og sagði ekkert hæft í fréttum um að hann hygðist fara til Þýskalands og lifa þar í útlegð. Meira
25. nóvember 2003 | Forsíða | 93 orð | 1 mynd

Spá mesta hagvexti í 20 ár vestra

NEFND sérfræðinga bandarísku rekstrarhagfræðisamtakanna NABE spáði því í gær að hagvöxturinn í Bandaríkjunum á næsta ári yrði hinn mesti í tvo áratugi. Meira

Baksíða

25. nóvember 2003 | Baksíða | 67 orð

Árekstrahrina í hálkunni

MIKIL árekstrahrina gekk yfir umferðina í Reykjavík í gær og flest óhappanna voru rakin til talsverðrar hálku sem segja má að sé fyrsta alvarlega hálkan á götum borgarinnar það sem af er vetri. Meira
25. nóvember 2003 | Baksíða | 43 orð | 1 mynd

Drengurinn með gullröddina

ÍSLENSKA útgáfufyrirtækið Sonet hefur fengið endurútgáfuréttinn á lögum með einum frægasta drengjasópran heims, Robertino, sem kom hingað til lands árið 1961 og hélt tónleika í Austurbæjarbíói, þá þrettán ára gamall. Meira
25. nóvember 2003 | Baksíða | 90 orð | 1 mynd

Ingvar einn í efsta sætinu

INGVAR Ásmundsson FIDE-meistari vann sinn sjötta sigur í röð á Heimsmeistaramóti öldunga í skák, þegar hann sigraði lettneska stórmeistarann Janis Klovans, stigahæsta keppanda mótsins, í 6. umferð sem fram fór í Bad Zwischenahn í Þýskalandi í gær. Meira
25. nóvember 2003 | Baksíða | 621 orð | 2 myndir

Jóga fyrir starfsfólk

Starfsfólki Landspítalans hefur í haust verið boðið upp á jóganámskeið í húsakynnum spítalans. Súsanna Svavarsdóttir ræddi við leiðbeinanda námskeiðsins sem segir vel hafa tekist til. Meira
25. nóvember 2003 | Baksíða | 169 orð

Kjarakröfur lagðar fram

HÓPUR frá Starfsgreinasambandi Íslands (SGS) fer á fund Samtaka atvinnulífsins í dag þar sem formleg kröfugerð fyrir næstu kjarasamninga verður lögð fram. Gengið var frá kröfugerðinni á fjölmennum formannafundi aðildarfélaganna fyrir helgi. Meira
25. nóvember 2003 | Baksíða | 39 orð | 1 mynd

Skuggamyndir við innganginn að miðju jarðar

Segja má að veðurfarssaga landsins endurspeglist í þessum ísihlaðna klettavegg á Snæfellsjökli. Meira
25. nóvember 2003 | Baksíða | 99 orð

Starfar ekki hjá Landsbankanum

Í tilkynningu frá Landsbankanum segir að hinn kærði starfi ekki og hafi ekki starfað í bankanum. Að sögn Atla Atlasonar, starfsmannastjóra bankans, var hætt við að ráða manninn eftir að kæran var lögð fram. Meira
25. nóvember 2003 | Baksíða | 90 orð

Tveir drengir óska hælis

LÖGREGLAN á Keflavíkurflugvelli stöðvaði tvo drengi, 16 og 17 ára gamla, frá Sri Lanka á laugardaginn er þeir komu með flugi til landsins frá Ósló. Þeir komu til landsins á fölsuðum vegabréfum og vilja fá pólitískt hæli hérlendis. Að sögn Jóhanns R. Meira
25. nóvember 2003 | Baksíða | 324 orð | 2 myndir

Valdadragtin víkur fyrir kvenleikanum

Valdadragt athafnakonunnar hefur vikið fyrir kvenleika og mildum litum og tvíkynja flíkur heyra sögunni til, segir The Sunday Times . Meira
25. nóvember 2003 | Baksíða | 238 orð

Vildu hindra að gögnin kæmust til keppinautar

JÓN H. Snorrason yfirmaður efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra hefur staðfest að kæra Kaupþings Búnaðarbanka á hendur fyrrverandi starfsmanni bankans sé til rannsóknar hjá efnahagsbrotadeildinni. Meira

Fréttir

25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 103 orð

100 meðaljónar

Séra Hjálmar Jónsson orti um atburðarásina í viðskiptalífinu síðustu daga: Undarlegur er sá fjári ekki veit ég hverju þjónar að hafa í laun á einu ári eins og 100 meðaljónar. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Almannavarnanefndir á höfuðborgarsvæðinu sameinaðar

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra hefur staðfest sameiningu almannavarnanefnda á höfuðborgarsvæðinu og starfar lögreglustjórinn í Reykjavík með nefndinni að ákvörðun ráðherra. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 124 orð

Atlantsolía hyggst stækka við sig

ATLANTSOLÍA áformar að opna bensínstöð í Kópavogi í næsta mánuði. Að sögn Huga Hreiðarssonar markaðsstjóra hafa öll leyfi fengist fyrir starfseminni við Kársnesbraut 115, skammt fyrir ofan höfnina, þar sem Skeljungur var áður með stöð. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Auglýsing á bjór eða léttöli?

Börn eru hér að leik við áberandi auglýsingaskilti frá Víking verksmiðjunni á Akureyri sem var nýlega komið fyrir á bakhlið bílskúra við Álftamýri í Reykjavík, sem snúa að Háaleitisbraut og Lágmúla. Meira
25. nóvember 2003 | Austurland | 224 orð | 1 mynd

Áhugi foreldra hefur áhrif á nám barna

Egilsstaðir | Foreldra- og hollvinafélag Menntaskólans á Egilsstöðum var stofnað á sunnudag. Meira
25. nóvember 2003 | Suðurnes | 38 orð

Bátar rákust saman | Tveir bátar...

Bátar rákust saman | Tveir bátar rákust saman í Grindavíkurhöfn að morgni síðastliðins föstudags. Gat kom á annan þeirra og var lekinn svo mikill að nauðsynlegt reyndist að hífa hann upp á bryggju. Engin meiðsli urðu á... Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 200 orð

Brotið á starfsfólki næturklúbbs

NOKKUR dæmi hafa komið upp hér á landi, frá árinu 2001, þar sem staðfest hefur verið að útlenskir dansarar á næturklúbbi hafi skrifað undir óútfylltan ráðningarsamning sem atvinnurekandi útfyllti síðar á þann hátt að samningurinn stóðst ekki ákvæði... Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Doktor í klínískri öldrunarsálfræði

*ERLA Sigríður Grétarsdóttir varði doktorsritgerð sína í klínískri sálfræði hinn 28. júlí sl. frá ríkisháskólanum í Louisville (University of Louisville) í Bandaríkjunum. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 717 orð | 1 mynd

Eðli atvinnuleysis krufið

Gylfi Zoëga er fæddur í Reykjavík 14. febrúar 1963. Cand. oecon frá HÍ 1987. MA í hagfræði frá Colombiu-háskóla 1989 og MPhil frá sama skóla 1991 og lauk doktorsprófi árið 1993 og hefur kennt hagfræði við Birkbeck Collage í Lundúnum undanfarin tíu ár. Fyrst sem lektor, síðan sem dósent. Var skipaður prófessor við viðskipta- og hagfræðideild HÍ 2002. Sérgrein er vinnumarkaðshagfræði og þjóðhagfræði. Eiginkona er Marta G. Skúladóttir og eiga þau þrjú börn, öll fædd í júlí 2003. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 396 orð

Eign bankanna í sjálfum sér eðlileg að vissu marki

HLUTAFJÁREIGN bankanna í sjálfum sér er eðlileg að vissu marki að sögn dósents við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, en eign bankanna á bréfum í sjálfum sér hefur verið í umræðunni eftir að hlutabréf Kaupþings Búnaðarbanka lækkuðu nokkuð fyrri... Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 50 orð

Eldur í anddyri íbúðarhúss

ELDUR kom upp í anddyri íbúðarhúss við Djúpavog 13 í Höfnum í gærmorgun. Nokkrar skemmdir urðu á anddyrinu en eldurinn náði ekki inn í húsið sjálft. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 101 orð

Embætti sóknarprests Neskirkju auglýst laust

BISKUP Íslands hefur auglýst laust til umsóknar embætti sóknarprests í Nesprestakalli í Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 15. desember. Séra Frank M. Halldórsson lætur senn af embætti fyrir aldurs sakir og verður staðan veitt frá 1. mars 2004. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 176 orð

Fagna niðurstöðu miðstjórnar Sjálfstæðisflokksins

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá stjórn Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík: "Stjórn Heimdallar fagnar þeirri niðurstöðu miðstjórnar Sjálfstæðisflokksins að löglega hafi verið staðið að framkvæmd aðalfundar... Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 132 orð

Fagnar ákvörðun stjórnenda KB

LÍFEYRISSJÓÐURINN Framsýn, einn hluthafa í Kaupþingi Búnaðarbanka, fundaði með forsvarsmönnum bankans í gær vegna atburða liðinna daga í tengslum við hina umdeildu kaupréttarsamninga tveggja æðstu stjórnenda bankans. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 57 orð

Farið yfir kaupréttarsamninga

Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis ákvað í gær að láta starfskjör og kaupréttarsamninga stjórnenda og starfsmanna í skráðum hlutafélögum til sín taka. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Fengu ekki pólitískt hæli

JANA og Ramin Sana, flóttafólkið frá Úsbekistan og Afganistan, og nýfæddur sonur þeirra fengu ekki pólitískt hæli hér á landi eins og þau höfðu óskað eftir, skv. úrskurði Útlendingastofnunar sem birtur var hjónunum í gær. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 96 orð

Fiðringur

Nýr revíufarsi verður frumsýndur á Melum í Hörgárdal á föstudag kl. 20.30. Verkið heitir Fiðringur og er farsi með söngvum eftir Aðalstein Bergdal leikara, sem jafnframt leikstýrir verkinu. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 690 orð | 1 mynd

Fimmfalda þarf fjárframlög að mati starfshóps

FIMMFALDA þarf fjárframlög til svonefndra samkeppnissjóða Rannsóknarráðs ríkisins, RANNÍS, til að efla enn frekar grunnrannsóknir vísindamanna hér á landi. Meira
25. nóvember 2003 | Austurland | 295 orð | 1 mynd

Fjarðabyggð og Akranes koma á vinabæjatengslum

Neskaupstaður | Bæjarstjórnir Fjarðabyggðar og Akraness hafa ákveðið að stofna til vinabæjatengsla. Meira
25. nóvember 2003 | Landsbyggðin | 254 orð | 1 mynd

Fjölmennt fimleikamót

Hveragerði | Fimleikadeild Hamars hélt fyrir skömmu mót í hópfimleikum. Kallaðist mótið "Míní" trompmót þar sem það var ætlað þeim hópum sem eru að byrja að æfa hópfimleika. Meira
25. nóvember 2003 | Austurland | 54 orð

Fjölnotasalur | | Bæjarstjórn Austur-Héraðs hefur...

Fjölnotasalur | | Bæjarstjórn Austur-Héraðs hefur ákveðið að taka tilboði Malarvinnslunnar á Egilsstöðum í byggingu 150 fm fjölnotasalar við Íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum. Byggingin var boðin út í vor, en þá bárust engin tilboð. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Formleg opnun | Fræðslumiðstöð atvinnulífsins var...

Formleg opnun | Fræðslumiðstöð atvinnulífsins var formlega opnuð á föstudag en Alþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins stofnuðu hana í desember í fyrra og hófst starfsemin í haust. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Framtíðin gefur út jólamerki

FRAMTÍÐIN á Akureyri hefur gefið út jólamerki. Merkið teiknaði Aðalheiður S. Eysteinsdóttir myndlistarkona og hefur hún valið jólaköttinn til að prýða merkið í ár. Meira
25. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 715 orð | 1 mynd

Frekar gerendur en fórnarlömb

Henryk M. Broder er þekktur blaðamaður þýzka vikuritsins Der Spiegel. Hann er pólskur gyðingur að uppruna en ólst upp í Austurríki og Þýzkalandi og býr í Berlín. Hann hefur verið atkvæðamikill í opinberri umræðu í Þýzkalandi um ýmis mál líðandi stundar, þ.á m. um samskipti gyðinga og Þjóðverja. Hann svarar hér spurningum þar að lútandi. Meira
25. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 326 orð | 1 mynd

Góðir gestir í heimsókn

Unglingaráð knattspyrnudeildar Þórs hefur rekið knattspyrnuskóla í vetur í samstarfi við grunnskólanna í Glerár-, Síðu- og Giljahverfi. Knattspyrnuskólinn býður upp á æfingar og fræðslu fyrir stráka í 9. og 10. bekk, eða 3. flokki karla. Meira
25. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 224 orð | 2 myndir

Grunur um íkveikju

ÞRJÁTÍU og sex erlendir námsmenn, flestir frá Asíu- og Afríkuríkjum, biðu bana í eldsvoða í heimavist Vináttuþjóðaháskóla Patrice Lumumba í Moskvu í fyrrinótt. 139 voru fluttir á sjúkrahús, þar af um fimmtíu alvarlega slasaðir. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 511 orð

Gylfi Zoëga prófessor í Viðskipta- og...

Gylfi Zoëga prófessor í Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands mun í dag þriðjudag 25. nóvember kl. 12.00 flytja innsetningarfyrirlestur sinn, í Odda, stofu 101. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Hálfrar aldar afmæli

Félagar Kvenfélags Sjúkrahúss Siglufjarðar héldu nýlega upp á 50 ára afmæli félags síns. Félagið hefur safnað fé til gjafa vegna tækjabúnaðar og ýmissa annarra muna til sjúkrahússins og einnig Skálarhlíðar. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Hlutu silfurverðlaun í Japan

HEIMSMEISTARARNIR í 10 dönsum, Karen Björk Björgvinsdóttir og Adam Reeve, unnu til silfurverðlauna í "standard" dönsum í Osaka Universal Open, keppni atvinnumanna sem fram fór sunnudaginn 23. nóvember. Meira
25. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 90 orð

Hressingardvöl | Starfsmaður sjoppu á Akureyri...

Hressingardvöl | Starfsmaður sjoppu á Akureyri tilkynnti um tvo menn í annarlegu ástandi í verslun sinni á sunnudagskvöld og væri þeir með uppivöðslusemi við afgreiðslufólk og hótuðu því öllu illu. Meira
25. nóvember 2003 | Miðopna | 1713 orð | 3 myndir

Íslensk tónlist hefur víða skírskotun

Útgáfufyrirtækið Smekkleysa er frægt fyrir rokk og framúrstefnu, en er um leið helsti útgefandi á sígildri tónlist hér á landi. Árni Matthíasson ræddi við forsvarsmann útgáfunnar. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 131 orð

Í umfjöllun Morgunblaðsins um vændisfrumvarpið sl.

Í umfjöllun Morgunblaðsins um vændisfrumvarpið sl. sunnudag misritaðist orð í setningu sem var höfð eftir Gunnlaugi Jónssyni í Frjálshyggjufélaginu og hann sagður telja heillavænlegra að einblína á vandamálið sjálft en að einblína á orsök þess. Meira
25. nóvember 2003 | Suðurnes | 49 orð

Jólaskrauti stolið | Lögreglan fékk tilkynningu...

Jólaskrauti stolið | Lögreglan fékk tilkynningu um það á sunnudagsmorgun að jólaskrauti hafi verið stolið úr húsagarði í Grindavík. Um var að ræða 40 kílóa þungan sleða sem var þakinn jólaljósum og á honum voru jólasveinar úr plasti. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 383 orð

Kaupréttardeila vekur athygli erlendis

DEILURNAR um kaupréttarsamninga ráðamanna Kaupþings Búnaðarbanka vöktu nokkra athygli í erlendum fjölmiðlum um helgina. Breska blaðið Financial Times fjallaði um málið og einnig Dagens Næringsliv í Noregi. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Kínverskt hlaðborð í miðbænum

Austurlenskar kræsingar nánast sliga veisluborðin á veitingastaðnum Sjanghæ við Laugaveg þessa dagana. Nú er þar í fyrsta skipti kínverskt jólahlaðborð í hádeginu og á kvöldin. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Kvöldsólin litar loftið

Fagridalur | Þegar sólin lækkar á lofti og dimmasti tími skammdegisins nálgast eru morgunsólin og sólarlagið oft í einstaklega fallegum lit. Meira
25. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 87 orð

Lesið í Setbergsskóla | Nú stendur...

Lesið í Setbergsskóla | Nú stendur yfir lestrarátakið Ég les fyrir aðra í Setbergsskóla í Hafnarfirði. Í átakinu er lögð áhersla á upplestur, skýra og góða framsögn og einnig að nemendurnir hafi gaman af, segir í Fjarðarpóstinum. Meira
25. nóvember 2003 | Suðurnes | 185 orð

Logaði upp úr þaki anddyris

Hafnir | Eldur kviknaði í íbúðarhúsi í Kirkjuvogshverfi í Höfnum í gærmorgun. Skemmdir urðu á geymslu og anddyri við húsið en íbúarnir urðu varir við eldinn og komu sér út. Meira
25. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 65 orð

Lögmaður á landsbyggðinni | Berglind Svavarsdóttir...

Lögmaður á landsbyggðinni | Berglind Svavarsdóttir hdl. mun fjalla um starf og starfsskilyrði lögmanna á landsbyggðinni á Lögfræðitorgi félagsvísinda- og lagadeildar Háskólans á Akureyri í dag, þriðjudaginn 25. nóvember, kl. 16.30. Meira
25. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 85 orð | 1 mynd

Margt að sjá fyrir stráka á öllum aldri

Fjöldi fólks lagði leið sína á útilífssýninguna Vetrarsport 2004 í Íþróttahöllinni á Akureyri um helgina. Það er Félag vélsleðamanna í Eyjafirði sem stendur fyrir sýninginni og nú var hún haldin í 17. sinn. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 349 orð | 2 myndir

Meðallestur á Morgunblaðinu eykst um 2,2%

AÐ meðaltali lásu 52,3% landsmanna Morgunblaðið dag hvern í vikunni 24.-30. október. Meðallesturinn hefur aukist um 2,2% frá því hann var kannaður í ágúst sl., að því er fram kemur í niðurstöðum nýrrar fjölmiðlakönnunar IMG Gallup. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 243 orð

Menn teygja sig eins langt og þeir geta

SKELJUNGUR, ESSO og OLÍS lækkuðu verðið á bensíni í gær en töluverðar hræringar hafa verið á bensínmarkaðinum á seinustu dögum. Meira
25. nóvember 2003 | Miðopna | 633 orð | 1 mynd

Mikil umskipti líkleg á Norður-Írlandi

Kosningar fara fram til heimastjórnarþingsins á Norður-Írlandi á morgun. Mjótt er á mununum milli fjögurra flokka, en niðurstaðan gæti skipt miklu um framtíð friðarumleitana. Davíð Logi Sigurðsson fylgdist með kosningabaráttunni í Belfast. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 71 orð

Minni hraði í Hvalfjarðargöngum

HRAÐAKSTURSBROTUM í Hvalfjarðargöngum fækkaði umtalsvert á tímabilinu 1. september 2002 til 31. ágúst 2003 miðað við sama tímabil á árunum 2001 og 2002. Þetta kemur fram í greinargerð forvarna- og fræðsludeildar lögreglunnar. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Mælt með sr. Sigurði Arnarsyni

MEIRIHLUTI hæfisnefndar sem fjallaði um umsóknir vegna embættisprests í London mælti með því að séra Sigurður Arnarson yrði skipaður, en auk sr. Sigurðar sótti séra Sigríður Guðmarsdóttir um embættið. Umsóknarfrestur rann út 4. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Nýr lyftubaðstóll gefinn á Dvalarheimilið

Borgarnes | Lionsklúbburinn Agla færði Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi lyftubaðstól að gjöf nýlega. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 101 orð

Ný stjórn VG á Akranesi

AÐALFUNDUR Vinstrihreyfingarinnar - Græns framboðs á Akranesi og nágrenni haldinn laugardaginn 15. nóvember. Fyrir fundinum lá það fyrir að kjósa nýja stjórn. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 224 orð

Of fáir kennslu- og prófdagar

FJÖLDI reglulegra kennsludaga á síðasta skólaári, 2002 til 2003, var á bilinu 137 til 149 en í lögum um framhaldsskóla er kveðið á um að árlegur starfstími nemenda skuli ekki vera skemmri en níu mánuðir, þar af skuli kennsludagar ekki vera færri en 145. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 760 orð | 1 mynd

Oft skylda að fara með mál á opinberan vettvang

Á MÁLÞINGI um tjáningarfrelsi og faglegt sjálfstæði háskólamanna sem BHM og Læknafélag Íslands stóðu að sl. Meira
25. nóvember 2003 | Suðurnes | 250 orð | 1 mynd

Óskað eftir góðum hugmyndum

Reykjanesbær | "Ég vil hvetja bæjarbúa til að leggja til hugmyndir að skipulagi lífæðarinnar. Okkur vantar góðar hugmyndir," sagði Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, við upphaf sýningarinnar Betri bær í Kjarna sl. laugardag. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Samstarf um aðstoð við fjölskyldur í Kópavogi

KÓPAVOGSDEILD Rauða kross Íslands og Mæðrastyrksnefnd Kópavogs munu starfa saman að neyðaraðstoð við bágstadda einstaklinga og fjölskyldur fyrir jólin. Meira
25. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Sigurvíman runnin af Georgíumönnum

"SIGURVÍMAN er runnin af fólki og raunveruleikinn aftur tekinn við, raunveruleiki sem er ekki sérlega bjartur, spilling, fátækt og óvissa með nærri því allt sem varðar framhaldið. Meira
25. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 766 orð | 1 mynd

Slakir nemendur markvisst leitaðir uppi

Reykjavík | Sjálfstæðismenn í borgarstjórn gagnrýndu viðbrögð fræðsluyfirvalda í Reykjavík þegar foreldrar lýstu yfir áhyggjum af slöku gengi nemenda í samræmdum prófum í stærðfræði. Voru 73% nemenda með sex eða minna í einkunn. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Sonet fær endurútgáfurétt á lögum Robertinos

Sonet, hljómplötuútgáfa, hefur gert leyfissamning um endurútgáfurétt á lögum sungnum af Robertos Loreti eða Robertino eins og hann vanalega er kallaður. Meira
25. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 75 orð

Spurt í Strandgötunni | Hafin er...

Spurt í Strandgötunni | Hafin er vikuleg spurningakeppni á veitingastaðnum Shalimar í Strandgötunni í Hafnarfirði. Keppnin hefur hlotið heitið "Shalimar spyr" og var fjölmennt á fyrstu tveimur kvöldunum. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 552 orð | 1 mynd

Starfsmenn uggandi og telja löggæslu ábótavant

STARFSMENN við Kárahnjúkavirkjun eru uggandi vegna löggæslumála við virkjunina eftir að tveimur mönnum laust þar saman um klukkan átta á sunnudagskvöld og telja að löggæslu sé ábótavant á svæðinu. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 121 orð | 2 myndir

Stór hópur hegra á flugi í Ölfusinu

Óvanalega stór hópur gráhegra sást á flugi við Núpa í Ölfusi á dögunum en hegrar koma til landsins yfir vetrartímann. Hegrar eru fiskætur og frekar stórir fuglar en hér á landi sjást þeir helst við hverasvæði eða við fjöru. Meira
25. nóvember 2003 | Suðurnes | 212 orð

Stútur við stýrið | Grunur er...

Stútur við stýrið | Grunur er um að ölvun við akstur hafi valdið tveimur umferðaróhöppum í umdæmi lögreglunnar í Keflavík aðfaranótt laugardags. Þrír gistu fangageymslur vegna þessara atvika. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Stýrir minningarsafni | Forsætisráðuneytið hefur ráðið...

Stýrir minningarsafni | Forsætisráðuneytið hefur ráðið Guðnýju Dóru Gestsdóttur í starf framkvæmdastjóra Minningarsafns um Halldór Laxness að Gljúfrasteini frá og með 1. janúar 2004. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 124 orð

Sumarlokanir skipulagðar

FRÆÐSLURÁÐ Hafnarfjarðarbæjar hefur samþykkt sumarlokanir á leikskólum bæjarins næstu þrjú árin og með því móti er reynt að koma á móts við óskir og þarfir foreldra og forráðamanna leikskólabarna. Fimmtán leikskólar eru í bænum með um 1. Meira
25. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 667 orð | 1 mynd

Sögur af Kremlarsnáp

Ung fréttakona hefur valdið uppþoti í rússneskum stjórnmálakreðsum með ófegruðum lýsingum á því sem fram fer innan Kremlarmúra. Hreinskilnin kostaði hana vinnuna og ýmsum þykir þetta hrein ókurteisi af henni. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 54 orð

Tekur sæti ráðherra | Á fulltrúaráðsfundi...

Tekur sæti ráðherra | Á fulltrúaráðsfundi Sambands íslenskra sveitarfélaga sem haldinn var á föstudag var Þorvaldur Guðmundsson, forseti bæjarstjórnar í Sveitarfélaginu Árborg, kosinn aðalmaður í stjórn sambandsins í stað Árna Magnússonar... Meira
25. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 60 orð

Tilburðir til innrásar | Hópur ungmenna...

Tilburðir til innrásar | Hópur ungmenna var með ógnanir og tilburði til innrásar á heimili á Akureyri aðfaranótt laugardags að því er fram kemur í dagbók lögreglu, en hún var kvödd að húsinu. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 147 orð

Tillögur til eflingar grunnrannsókna

SAMSTARFSHÓPURINN um eflingu grunnrannsókna í heilbrigðis- og lífvísindum leggur til eftirfarandi tillögur í greinargerð sinni: * Auka verulega framlög til samkeppnissjóða RANNÍS. Meira
25. nóvember 2003 | Austurland | 111 orð | 1 mynd

Tryggð heimamanna eftirtektarverð

Neskaupstaður | "Hvergi á Austurlandi standa heimamenn jafn dyggilega á bak við heilbrigðisstofnun eins og hjá Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað. Meira
25. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 71 orð

Tölvum og timbri stolið | Eitthvað...

Tölvum og timbri stolið | Eitthvað hefur verið um innbrot og þjófnaði síðustu daga að því er fram kemur í dagbók lögreglunnar á Akrureyri. Meira
25. nóvember 2003 | Austurland | 165 orð | 1 mynd

Umfangsmikil útgáfa útivistarkorta

Egilsstaðir | Ferðafélag Fljótsdalshéraðs og sveitarfélögin á Vopnafirði og Fljótsdalshéraði, að undanskildum Fljótsdalshreppi, hafa undirritað samstarfssamning um útgáfu göngu- og útivistakorta. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 74 orð

Úrskurður kærður til Hæstaréttar

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands vestra hefur úrskurðað bú Ferskra afurða á Hvamsstanga gjaldþrota að kröfu Kaupþings Búnaðarbanka. Úrskurðurinn var kærður til Hæstaréttar og er niðurstöðu Hæstaréttar í kærumálinu að vænta í þessari viku. Meira
25. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 93 orð | 1 mynd

Úti að aka

Mosfellsbær | Hringtorg geta að mörgu leyti vafist fyrir fólki og þá sérstaklega ef akreinar eru margar og annað slíkt. Þó ættu flestir að vita í hvaða átt skal halda þegar ekið er inn í hringtorg en það virðist mönnum þó ganga misvel. Meira
25. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 148 orð

Vaðlaheiðargöng virkjuð?

MEÐAL þess sem kynnt verður á ráðstefnu um samgöngubætur, samfélag og byggð í Háskólanum á Akureyri á föstudaginn er hugmynd um að gera göng undir Vaðlaheiði og virkja Fnjóská í þeim sömu göngum. Meira
25. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 505 orð | 2 myndir

Þjóðernissinnar aftur til valda í Króatíu

KJÓSENDUR í Króatíu veittu þjóðernissinnum ótvírætt umboð til að taka aftur við stjórnartaumunum í landinu. Þetta kom í ljós í gær er bráðabirgðaúrslit úr þingkosningunum sem fram fóru á sunnudag lágu fyrir. Meira
25. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Þjóðverjar annast fóðrun fallganga

LANDSVIRKJUN hefur samið við þýska fyrirtækið DSD Stahlbau GmbH um að sjá um stálfóðrun fallganga Kárahnjúkavirkjunar en samningar voru undirritaðir í síðustu viku. Samningsupphæðin samsvarar nálægt 2,3 milljörðum króna án virðisaukaskatts. Meira
25. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 102 orð

Ætluðu að innheimta skuld | Kvartað...

Ætluðu að innheimta skuld | Kvartað var til lögreglu undan stöðugum símhringingum með hótunum um að leggja heimili manns í rúst, yrði hann ekki við kröfum þess sem hótaði um að greiða peninga sem hann taldi sig eiga útistandandi hjá manninum. Meira

Ritstjórnargreinar

25. nóvember 2003 | Leiðarar | 492 orð

Orkuvinnsla án alvarlegra árekstra

Í grein sem birtist í Morgunblaðinu síðastliðinn sunnudag, vekur Tryggvi Felixson, framkvæmdastjóri Landverndar, athygli á að skýrsla um fyrsta áfanga Rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma, sé í raun fyrsta tilraun hér á landi til að taka... Meira
25. nóvember 2003 | Leiðarar | 252 orð

Stjórnendum veitt aukið aðhald

Einn helzti fjölmiðlakóngur Bretlands, Conrad Black, sem verið hefur aðaleigandi The Daily Telegraph í London, Chicago Sun-Times og The Jerusalem Post stendur höllum fæti innan blaðasamsteypunnar vegna vaxandi aðhalds, sem hann hefur orðið fyrir frá... Meira
25. nóvember 2003 | Staksteinar | 350 orð

- Stytting framhaldsskólans eða grunnskólans?

Kolbrún Halldórsdóttir, þingmaður vinstri-grænna, fjallar í pistli á heimasíðu sinni um skýrslu verkefnisstjórnar menntamálaráðherra um styttingu framhaldsskólans. Meira

Menning

25. nóvember 2003 | Menningarlíf | 518 orð | 1 mynd

Britten fyrir tenór og hörpu

Á TÍBRÁRTÓNLEIKUM í Salnum í kvöld kl. Meira
25. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 417 orð | 1 mynd

Endurtekið Idol

ÞAÐ má vel vera að verið sé að fara í einu og öllu eftir erlendri og óhagganlegri uppskrift en ég var samt hundfúll yfir hvernig dómaraval Idol-Stjörnuleitarinnar var framkvæmt. Meira
25. nóvember 2003 | Tónlist | 1102 orð | 1 mynd

Glæsilegur flutningur á Messíasi

Flytjendur voru Kór Langholtskirkju, Sinfóníuhljómsveit Íslands, með Sigrúnu Eðvaldsdóttur sem konsertmeistara, undir stjórn Jóns Stefánssonar. Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Þóra Einarsdóttir, Marta Hrafnsdóttir, Björn Jónsson, Bergþór Pálsson og Viðar Gunnarsson. Fimmtudagurinn 20. nóvember. Meira
25. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 358 orð | 1 mynd

Hlutverk og áhrif

HEIMILDARMYNDIN Miðnesheiði, saga herstöðvar í herlausu landi verður sýnd á vegum Kvikmyndasafns Íslands í Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöld og á laugardaginn. Höfundur er Sigurður Snæberg Jónsson en um er að ræða 90 mínútna langa mynd frá árinu 1987. Meira
25. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 90 orð | 2 myndir

Í tengslum við aðdáendur

HÚN var mögnuð stemmningin í sal Borgarleikhússins á fimmtudag þegar hljómsveitin Í svörtum fötum efndi þar til útgáfutónleika. Fyrir nokkrum vikum kom út þriðja stóra plata sveitarinnar Tengsl . Meira
25. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 127 orð | 3 myndir

Kópavogsbúar sigursælir

STÍLL 2003, hár-, förðunar- og fatahönnunarkeppni félagsmiðstöðvanna, fór fram í Íþróttahúsi Digraness í Kópavogi á laugardaginn. Meira
25. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 236 orð | 1 mynd

Kötturinn setur upp höttinn

BARNA- og fjölskyldumyndin Kötturinn með höttinn fór eins og við var búist beina leið á topp listans yfir vinsælustu bíómyndirnar í Bandaríkjunum. Eins og nafnið upplýsir er um að ræða kvikmyndagerð á margfrægri barnabók eftir Dr. Meira
25. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 190 orð | 1 mynd

McGregor eða Bloom í aðalhlutverki?

STEFNT er að því að gera kvikmynd eftir sjónvarpsþáttunum Eldhús Jamies þar sem fylgst er með tilraunum hins fræga sjónvarpskokks Jamies Olivers til að gera úrvalskokka úr atvinnulausum ungmennum. Meira
25. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 106 orð

Nemendur hvaða skóla eru hæfileikaríkastir?

HÆFILEIKAKEPPNI grunnskóla Reykjavíkur og Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur - Skrekkur - verður leidd til lykta í kvöld í Borgarleikhúsinu. Eftir þrjú lífleg og vel heppnuð undanúrslitakvöld sem farið hafa fram síðustu vikuna standa eftir sex skólar. Meira
25. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 189 orð | 1 mynd

Opnar vefsíðu

BANDARÍSKI söngvarinn Michael Jackson hefur látið opna fyrir sig vefsvæði þar sem hann lýsir yfir sakleysi sínu, en hann er sakaður um að hafa misnotað 12 ára dreng kynferðislega. Jackson segir að ásakanir á hendur sér sé ein stór lygi. Meira
25. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Óþekkti hermaðurinn

KVIKMYNDAKLÚBBUR Alliance Française sýnir myndina Lífið og ekkert annað ( La vie et rien d'autre ) í Háskólabíói í kvöld eftir leikstjórann Bertrand Tavernier frá árinu 1989. Myndin gerist árið 1920 og segir frá herforingjanum Dellaplane. Meira
25. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

"Agadoo" verst

BRESKA tónlistartímaritið Q gerði á dögunum könnun á meðal fagmanna hver teldust vera bestu lög allra tíma. Var birtur listi yfir 1001 lag og toppuðu U2 listann með lagi sínu "One". Meðfram þessu vali var versta lag allra tíma valið. Meira
25. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 165 orð | 1 mynd

Segist byggja upp en ekki brjóta niður

HINN alræmdi dómari úr American Idol, Simon Cowell, heldur því fram að meinlegar athugasemdir hans séu til þess fallnar að byggja upp, en ekki að brjóta niður þá keppendur sem koma fram í þættinum. Meira
25. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Spennan magnast

SPURNINGAKEPPNIN Viskan hefur verið á dagskrá í Útvarpi Samfés síðan í október en Viskan er skemmtileg keppni milli félagsmiðstöðva tólf til sextán ára unglinga á öllu landinu. Í kvöld er komið að undanúrslitum. Meira
25. nóvember 2003 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Stúlknakór syngur á hádegistónleikum

Á SÍÐUSTU háskólatónleikum þessa haustmisseris í Norræna húsinu kl. 12.30 á morgun, miðvikudag, syngur Graduale nobili undir stjórn Jóns Stefánssonar. Á dagskránni eru verk eftir Báru Grímsdóttur, Hildigunni Rúnarsdóttur, Hjálmar H. Meira
25. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 86 orð | 3 myndir

Svona eru jólin

BJÖRGVIN Halldórsson frumsýndi jólaskemmtun sína á Hótel Nordica á föstudaginn var. Meira
25. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Systkinin sungu saman

BEKKIRNIR voru þéttsetnir í Háteigskirkju á sunnudagskvöldið þegar þar fóru fram tónleikar Páls Óskars og Moniku sem þau héldu í tilefni af útkomu nýrrar plötu sem nefnist Ljósin heima . Meira
25. nóvember 2003 | Menningarlíf | 249 orð | 1 mynd

Ungir píanóleikarar keppa

EPTA-píanókeppni fyrir unga píanóleikara fer fram í Salnum í Kópavogi dagana 26.-30. nóvember. Það er Íslandsdeild EPTA, Evrópusambands píanóleikara, sem stendur fyrir keppninni sem er ætluð efnilegum píanónemendum 25 ára og yngri. Meira
25. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 487 orð | 3 myndir

Upphaf á dásamlegri vináttu

Lady & Bird eru samstarfsverkefni Barða Jóhannssonar og Kerenar Ann Leidel. Öll lög á plötunni eru eftir Barða og Keren Ann, nema Stephanie Says eftir Lou Reed og Suicide is Painless eftir Mike Altman og Johnny Mandel. Hljóðfæraleikur var í höndum Denis Benarrosh trommur, Laurent Vernerey á bassa. Lady & Bird léku á öll önnur hljóðfæri. Upptökum stjórnuðu Lady & Bird. Platan var tekin upp í París, Reykjavík og Súðavík. Meira
25. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 252 orð | 1 mynd

Vegleg harðkjarnaveisla

Í KVÖLD, í Tónabæ, verða sannarlega veglegir harðkjarnatónleikar. Give Up the Ghost, sem áttu að spila hér í maí á þessu ári, munu leiða þessa veislu, en margir nöguðu sig í handarbökin er tónleikum þeirra í vor var aflýst vegna óviðráðanlegra orsaka. Meira
25. nóvember 2003 | Menningarlíf | 126 orð | 1 mynd

Vínarbrauð í stað uxahala í hádeginu

VÍNARBRAUÐ í hádeginu er yfirskrift hádegistónleika sem verða í Íslensku óperunni kl. 12.15 í dag. Meira
25. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 394 orð | 1 mynd

Það er hart að vera rokkari

NOISE er tiltölulega ung rokksveit, leidd af tvíburunum Stefáni og Einari Vilberg sem báðir eru á nítjánda ári. Sveitin var stofnuð í ársbyrjun 2001 en fyrst vakti hún eftirtekt þegar hún tók þátt í Músíktilraunum það árið. Komst hún þá í úrslit. Meira

Umræðan

25. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 200 orð

Að setja sál í veð

Forsætisráðherra landsins fór með vers úr Passíusálmum Hallgríms Péturssonar í útvarpinu, þar sem vikið er að ágirnd fjárplógsmanna, í sambandi við samtímaviðburði, og sé honum þökk fyrir það. Versið er að finna í 16. Passíusálmi, nr. Meira
25. nóvember 2003 | Aðsent efni | 662 orð | 1 mynd

Bókvitið og askarnir

VILT þú gera námsefni framhaldsskólanna fábreyttara og rýrara, sleppa valáföngum þar sem nemendur dýpka þekkingu sína og fá útrás á ýmsum sviðum bæði í vísindum og listum og leggja meiri áherslu á samræmd próf og stytta þannig nám til stúdentsprófs um... Meira
25. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 531 orð

Dýrt að deyja

Í TÍMARITINU Nýju Lífi, októberhefti 2003, eru athyglisverðar upplýsingar eftir Jónínu Leósdóttur um útfararkostnað á Íslandi, með undirfyrirsögninni: Dýrt að deyja. Þar kemur fram að a.m.k. Meira
25. nóvember 2003 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Gegn frumvarpi til laga um breytingu á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins

Á ÁHUGAVERÐU málþingi Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála og Félags forstöðumanna ríkisstarfsmanna, sem haldið var á Grand Hótel Reykjavík hinn 28. mars s.l. Meira
25. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 461 orð | 1 mynd

Mótorkross og Marardalur

LaugardagURinn 15. nóvember sl. rann upp bjartur og fagur og ég ákvað að ganga í Marardal við Hengil, sem er ein af náttúruperlunum okkar. Meira
25. nóvember 2003 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Nýtum beztu byggingarsvæðin!

ÞEKKT er að mörgum er gjarnt að vera á móti öllu því sem getur leitt til breytinga. Meira
25. nóvember 2003 | Aðsent efni | 843 orð | 1 mynd

Um ímugust og umskiptinga - Forsætisráðherra vaknar af værum blundi

Forráðamenn Kaupþings-Búnaðarbanka fá hundruð milljóna í hvatningarskyni. Forsætisráðherrann rumskar við vondan draum. Hann tekur út úr Kaupþingi sparisjóðinn sinn, sem hann hefur önglað saman með ráðdeild - og svolitlu ráðríki. Meira

Minningargreinar

25. nóvember 2003 | Minningargreinar | 2373 orð | 1 mynd

BJARTMAR JÓNASSON

Bjartmar Jónasson fæddist í Reykjavík 13. mars 1998. Hann lést á heimili sínu 16. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Jónas Björn Sigurgeirsson, forstöðumaður hjá Kaupþingi Búnaðarbanka, f. 4.10. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2003 | Minningargreinar | 810 orð | 1 mynd

BRYNHILDUR KRISTINSDÓTTIR

Brynhildur Kristinsdóttir fæddist í Jörva á Húsavík 17. júní 1915. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 16. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristinn Sigurpálsson búfræðingur og verkstjóri frá Útibæ í Flatey á Skjálfanda, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2003 | Minningargreinar | 783 orð | 1 mynd

FRIÐRIK PÉTURSSON

Friðrik Pétursson fæddist á Bjarnastöðum í Reykjarfirði 17. ágúst 1920. Hann lést á líknardeild Landakots 17. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Pétur Pálsson, bóndi í Hafnardal í Nauteyrarhreppi, og kona hans Sigríður Guðmundsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2003 | Minningargreinar | 630 orð | 1 mynd

FRIÐRIK ÞÓRISSON

Friðrik Þórisson fæddist í Reykjavík 23. september 1934. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut mánudaginn 17. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Þórir Tryggvason, f. 26.3. 1903, og Sigþrúður Helgadóttir, f. 12.11. 1915. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2003 | Minningargreinar | 1454 orð | 1 mynd

HELGA SIGFÚSDÓTTIR

Helga Sigfúsdóttir fæddist á Akureyri 11. október 1923. Hún lést á Droplaugarstöðum 16. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigfús Elíasson, skólastjóri Dulspekiskólans og skáld, frá Fremri-Uppsölum í Selárdal í V-Barð., f. 24. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2003 | Minningargreinar | 1021 orð | 1 mynd

LÁRUS BJÖRNSSON

Lárus Björnsson fæddist á Heggsstöðum í Andakílshr. í Borgarf. 3. maí 1916. Hann lést á Dvalarheimilinu Höfða 18. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björn Lárusson bóndi og hreppsstjóri á Heggsstöðum, f. 13. okt. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2003 | Minningargreinar | 1710 orð | 1 mynd

TRYGGVI HALLDÓRSSON

Tryggvi Halldórsson fæddist á Bæjum á Snæfjallaströnd 24. ágúst 1919. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 16. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. nóvember 2003 | Viðskiptafréttir | 274 orð

EMI missir af Warner Music

ÞRIÐJA stærsta tónlistarfyrirtæki í heimi, EMI, hefur dregið sig til baka í keppninni um að kaupa þá deild Time Warner sem heldur utan um útgefna tónlist fyrirtækisins, Warner Music. Meira
25. nóvember 2003 | Viðskiptafréttir | 556 orð | 1 mynd

Færeysk verðbréf í Kauphöll Íslands

STEFNT er að samstarfi Íslendinga og Færeyinga um færeyskan verðbréfamarkað sem rekinn verði í Kauphöll Íslands. Til að leggja grunn að slíku samstarfi voru í gær skráðir í Kauphöllinni þrír flokkar skuldabréfa sem landstjórn Færeyja gefur út. Meira
25. nóvember 2003 | Viðskiptafréttir | 314 orð | 1 mynd

Kaldbakur selur Lyf og heilsu

KALDBAKUR hf. hefur samþykkt kauptilboð í 46% eignarhlut sinn í Lyfjum og heilsu hf. sem lagt var fram af félagi í eigu Karls Wernerssonar og Steingríms Wernerssonar. Hagnaður Kaldbaks hf. Meira
25. nóvember 2003 | Viðskiptafréttir | 163 orð | 1 mynd

Kaupþing Búnaðarbanki stærsti hluthafinn

KAUPÞING Búnaðarbanki er stærsti hluthafinn í Medcare Flögu hf. að loknu lokuðu hlutafjárútboði. Alls á bankinn 22,6% hlut en Kaupþing í Lúxemborg er næst stærsti hluthafinn með 10,9% hlut. Meira

Fastir þættir

25. nóvember 2003 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Á morgun, miðvikudaginn 26. nóvember, er sextug Guðbjörg Fanney Guðlaugsdóttir, Fellsmúla 19. Hún tekur á móti ættingjum og vinum í sal Seljakirkju milli kl. 19 og... Meira
25. nóvember 2003 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 25. nóvember, verður sextugur Bjarni Aðalgeirsson, útgerðarmaður á Húsavík. Hann og eiginkona hans, Þórhalla Sigurðardóttir, taka á móti ættingjum og samferðafólki á afmælisdaginn kl. Meira
25. nóvember 2003 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

95 ÁRA afmæli.

95 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 25. nóvember, er 95 ára Eiríkur A. Guðjónsson, Ísafirði . Hann er fæddur í Skjaldabjarnarvík á Ströndum og uppalinn... Meira
25. nóvember 2003 | Dagbók | 786 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal kirkjunnar. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12. Léttur hádegisverður að lokinni bænastund. Tólf spora fundur kl. 19 í neðri safnaðarsal. Grensáskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12.10. Meira
25. nóvember 2003 | Fastir þættir | 285 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Við kveðjum nú úrslitaleik HM í bili og lítum á athyglisverð spil frá undanúrslitunum, þar sem Ítalir lögðu Norðmenn í spennandi leik (223-187), og bandaríska A-sveitin vann B-sveitina á sannfærandi hátt (222-134). Spiluð voru 96 spil í sex lotum. Meira
25. nóvember 2003 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. september sl. í Háteigskirkju af sr. Pálma Matthíassyni þau Soffía Kristín Sigurðardóttir og Haraldur... Meira
25. nóvember 2003 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. ágúst sl. í Dómkirkjunni í Reykjavík af sr. Pálma Matthíassyni þau María Lapas og Vilhjálmur Þór... Meira
25. nóvember 2003 | Dagbók | 518 orð

(Lk. 13, 24.)

Í dag er þriðjudagur 25. nóvember, 329. dagur ársins 2003, Katrínarmessa. Orð dagsins: Kostið kapps um að komast inn um þröngu dyrnar, því margir, segi ég yður, munu reyna að komast inn og ekki geta. Meira
25. nóvember 2003 | Dagbók | 139 orð

Námskeið um efri árin í Fella- og Hólakirkju

Þriðja námskeiðskvöldið um efri árin verður í kvöld, þriðjudagskvöld, í Fella- og Hólakirkju og hefst kl. 17.30. Athugið að nú er fundað á þriðjudegi og tíminn er breyttur. Meira
25. nóvember 2003 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 g6 3. d4 cxd4 4. Dxd4 Rf6 5. e5 Rc6 6. Da4 Rd5 7. De4 Rdb4 8. Bb5 Da5 9. Rc3 d5 10. exd6 Bf5 11. De5 Rxc2+ 12. Ke2 0-0-0 13. Dxh8 Rxa1 14. Dxh7 Rc2 15. Hd1 Db6 16. Dxf7 R2d4+ 17. Rxd4 Rxd4+ 18. Kf1 Be6 19. Dxg6 Hxd6 20. Be2 Bxa2 21. Meira
25. nóvember 2003 | Fastir þættir | 320 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Keppni er eitt göfugasta form samskipta sem manninum hefur til hugar komið. Keppni reynir á dug okkar, getu, útsjónarsemi og karakter. Fáar athafnir eru í eðli sínu mannlegri. Meira
25. nóvember 2003 | Viðhorf | 880 orð

Þrenning illskunnar

Ráðherrann sló hinn kristilega tón. Meira
25. nóvember 2003 | Dagbók | 40 orð

ÖRBIRGÐ

Ævinnar þunga örbirgð æskunnar krafta lamar. Sárlega var ég svikinn, sé ekki gleðina framar. Kaldur er vetrarklakinn, kuldann og tómið ég þekki. Sárlega var ég svikinn, svartara bíður ekki. Meira

Íþróttir

25. nóvember 2003 | Íþróttir | 277 orð | 8 myndir

Aginn er undirstaðan

EINS og gera mátti ráð fyrir var mikið fjör á æfingu hjá karatedeild Fylkis þegar rúmlega 40 krakkar á aldrinum 6 til 12 ára tuskuðust, æfðu spörk og högg eða léku sér en þegar þjálfarinn kallaði "Yame", sem þýðir að hætta, stökk allur hópurinnn til, raðaði sér upp og beið eftir fyrirmælum. Það þótti sjálfsagt því agi er undirstaðan í karate. Meira
25. nóvember 2003 | Íþróttir | 200 orð

Aigner vill skylda leikmenn í dómarapróf

GERHARD Aigner, framkvæmdastjóri UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu, segir að skylda ætti alla knattspyrnumenn til að taka dómarapróf og dæma í yngri flokkum áður en þeir fái að gera atvinnusamninga. Meira
25. nóvember 2003 | Íþróttir | 346 orð

Arsenal hefur harma að hefna

NÆST síðasta umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hefst í kvöld og verður leikið í A, B, C og D-riðlum. Ein mesta spennan er í B-riðlinum þar sem öll fjögur liðin eiga möguleika á að komast áfram. Inter er efst með 7 stig, Dynamo Kiev 5, Spartak Moskva 5 og Arsenal situr á botninum með 4 stig. Meira
25. nóvember 2003 | Íþróttir | 86 orð

Eggert hjá Barnsley í þrjár vikur

EGGERT Stefánsson, knattspyrnumaður úr Fram, fór í gær til reynslu hjá enska 2. deildarliðinu Barnsley og æfir þar undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar næstu þrjár vikurnar. Meira
25. nóvember 2003 | Íþróttir | 170 orð

Ellefu leikmenn sem kosta 490 þúsund

ELLEFU leikmenn íslenskra knattspyrnufélaga eru með afreksstuðulinn 7, sem þýðir að félagaskiptagjald þeirra er 490 þúsund krónur. Enginn er hinsvegar með hæsta stuðul, 10, sem myndi þýða 700 þúsund króna gjald fyrir félagaskiptin. Meira
25. nóvember 2003 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Erla bætti Íslandsmet um rúmar 11 sekúndur

ERLA Dögg Haraldsdóttir sundkona úr Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar, ÍRB, bætti Íslandsmet kvenna í 400 metra bringusundi um rúmlega 11 sekúndur á meta- og lágmarkamóti Sundfélags Hafnarfjarðar sem fram fór sl. föstudagskvöld. Meira
25. nóvember 2003 | Íþróttir | 117 orð

Eugene í raðir ÍR-inga

EUGENE Christopher hefur samið við úrvalsdeildarlið ÍR á ný en hann lék með liðinu á síðustu leiktíð. Christopher mun fylla skarð Bandaríkjamannsins Reggie Jessie sem var sagt upp störfum á dögunum. Meira
25. nóvember 2003 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd

*HAFSTEINN Rúnar Helgason, 18 ára knattspyrnumaður...

*HAFSTEINN Rúnar Helgason, 18 ára knattspyrnumaður úr Reyni í Sandgerði , er genginn til liðs við úrvalsdeildarlið Grindavíkur . Hafsteinn lék alla leiki Reynis í 3. deildinni í sumar og skoraði 4 mörk. Meira
25. nóvember 2003 | Íþróttir | 315 orð

Ítalir kæra Íslandsleikinn

ÍTALSKA handknattleikssambandið hefur kært framkvæmd leiks Ítalíu og Íslands í forkeppni að undankeppni Evrópumóts kvennalandsliða sem fram fór á Sikiley í fyrrakvöld. Segja þeir í kæru sinni til Handknattleikssambands Evrópu, EHF, að númer útileikmanns sem skipti við markvörð Íslands á síðustu sekúndum leiksins hafi verið ógreinilegt. Því hafi dómurum og/eða eftirlitsmanni borið að stöðva leikinn og vísa honum af leikvelli. Meira
25. nóvember 2003 | Íþróttir | 388 orð

Keflvíkingar koma sterkir til leiks

KEFLVÍKINGAR eru með besta mannskapinn í knattspyrnunni sé miðað við afreksstuðla leikmanna sem Knattspyrnusambandið gaf út í vikunni. Stuðlarnir eru reiknaðir út frá aldri og fjölda landsleikja og þar koma Keflvíkingar gríðarlega sterkir til leiks. Meira
25. nóvember 2003 | Íþróttir | 365 orð | 1 mynd

* KRISTINN Albertsson körfuknattleiksdómari var sæmdur...

* KRISTINN Albertsson körfuknattleiksdómari var sæmdur gullmerki Körfuknattleikssambands Íslands á 40 ára afmælishófi KKÍ sem haldið var um helgina. Meira
25. nóvember 2003 | Íþróttir | 198 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR 1.

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna Grindavík - ÍS 44:66 Gangur leiksins : 7:15, 19:33, 32:49, 44:62. Stig Grindavíkur : Petrúnella Skúladóttir 11, Sólveig Gunnlaugsdóttir 9, Jovana L. Stefánsdóttir 8, Sandra Guðlaugsdóttir 6, Guðrún Ó. Meira
25. nóvember 2003 | Íþróttir | 278 orð

Malmö FF er í sömu stöðu og Leiftur frá Ólafsfirði var árið 1998

MALMÖ FF, sænska knattspyrnufélagið sem Ásthildur Helgadóttir leikur með, er í nákvæmlega sömu stöðu og Leiftur frá Ólafsfirði var í sumarið 1998 þegar liðið lék gegn Vorskla frá Úkraínu í Intertoto-keppninni. Meira
25. nóvember 2003 | Íþróttir | 357 orð | 1 mynd

* NIKOLAJ Jacobsen , einn þekktast...

* NIKOLAJ Jacobsen , einn þekktast hornamaður heims og leikmaður þýska handknattleiksliðsins Kiel síðustu ár, hefur í hyggju að snúa heim til Danmerkur næsta vor og leika með sínu gamla félagsliði, GOG , í nokkur ár áður en hann leggur skóna á hilluna. Meira
25. nóvember 2003 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

"Þrotlaus vinna í fjáröflun"

"ÞÁTTTAKA í Evrópukeppni er eins og allir vita afar kostnaðarsöm en við Haukamenn höfum staðið vel saman og verið með allar klær úti. Þá höfum við fengið góðan stuðning, bæði hjá fyrirtækjum og bæjaryfirvöldum," segir Eiður Arnarson formaður handknattleiksdeildar Hauka en Íslandsmeistararnir tryggðu sér um helgina áframhaldandi þátttökurétt í Evrópukeppninni með frábærri frammistöðu gegn Barcelona. Meira
25. nóvember 2003 | Íþróttir | 184 orð

Tryggvi Guðmundsson er ekki fótbrotinn

TRYGGVI Guðmundsson landsliðsmaður í knattspyrnu, sem meiddist í upphitun fyrir landsleik Íslendinga og Mexíkóa í síðustu viku, reyndist ekki fótbrotinn eins og óttast var í fyrstu. Meira
25. nóvember 2003 | Íþróttir | 299 orð

Öruggt hjá ÍS og Keflavík

TVEIR leikir fóru fram í Intersportdeild kvenna í körfuknattleik í gær. Íþróttafélag stúdenta gerði góða ferð til Grindavíkur og vann með 18 stiga mun, 62:44. Á sama tíma vann Keflavík lið KR með 13 stiga mun, 72:59. ÍS er í efsta sæti deildarinnar með 12 stig líkt og Keflavík en bæði lið hafa leikið átta leiki. Grindavík er í sjötta og jafnframt neðsta sæti með 2 stig en KR er með 8 stig í fjórða sæti. Meira

Úr verinu

25. nóvember 2003 | Úr verinu | 178 orð | 1 mynd

60.000 tonn af síld veidd

Tæplega 60.000 tonnum af síld hefur nú verið landað til vinnslu það sem af er vertíð. Þá er ótalinn sá afli vinnsluskipanna, sem þau hafa unnið um borð. Ekki liggur fyrir hver hann er, en engu að síður er ljóst að heildaraflinn er kominn vel yfir 60. Meira
25. nóvember 2003 | Úr verinu | 265 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Lúða 280 280 280...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Lúða 280 280 280 6 1,680 Skarkoli 168 154 154 584 90,160 Skrápflúra 50 50 50 262 13,100 Steinbítur 113 113 113 81 9,153 Und. Meira
25. nóvember 2003 | Úr verinu | 323 orð

Fjöldi gjaldþrota í norskum útvegi

Fimmtíu og þrjú sjávarútvegsfyrirtæki hafa orðið gjaldþrota í Noregi á síðasta ári og það sem af er þessu. Samtals nemur tapið allt að 20 milljörðum króna, en á árinu 2002 var tap sjávarútvegsfyrirtækja samtals 8 til 9 milljarðar króna. Meira
25. nóvember 2003 | Úr verinu | 652 orð | 1 mynd

Þarf að endurskoða skipulag loðnurannsókna

Mælingar Hafrannsóknastofnunar á stærð loðnustofnsins í nóvember skiluðu ekki tilætluðum árangri. Aðeins mældist einn tíundi hluti þess magns af stórri loðnu, sem við hefði mátt búast og einn tuttugasti hluti venjulegs fjölda smáloðnu á þessum árstíma. Meira

Ýmis aukablöð

25. nóvember 2003 | Bókablað | 87 orð | 1 mynd

Ádeila

Heimskir hvítir karlar er eftir Michael Moore. Bókin fjallar um "valdarán" Bush-fjölskyldunnar og fylgismanna í Bandaríkjunum. Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 1066 orð | 1 mynd

Ástfanginn af ástinni

Sveinn Yngvi Egilsson bókmennta fræðingur hefur búið til prentunar og ritað inngang að Ljóðum og lausu máli Gísla Brynjúlfssonar og notið við það aðstoðar Þorfinns Skúlason ar. Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 51 orð | 2 myndir

Bókakynning á Súfistanum

ÞÆR Guðfinna Eydal og Álfheiður Steinþórsdóttir, höfundar bókarinnar Karlar og konur - Í blóma lífsins, verða á Súfistanum, Laugavegi, í kvöld kl. Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 76 orð | 1 mynd

Börn

Gralli Gormur og litadýrðin mikla er eftir Bergljótu Arnalds. Bókin er ævintýri fyrir börn sem vilja læra að þekkja litina og hvernig á að blanda þeim saman og töfra þannig fram sífellt meiri og meiri litadýrð. Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 65 orð | 1 mynd

Börn

Krummi segir sögur - Um ævintýri Leifs heppna og landafundina er eftir Sigurð Örn Brynjólfsson (SÖB). Bókin er myndskreytt með fjölmörgum litríkum teikningum. Í henni segir frá Leifi heppna í nýju ljósi. Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 76 orð | 1 mynd

Börn

Blinda stúlkan er eftir Helga Jónsson. Bókin er sú sjöunda í bókaflokknum Gæsahúð. Sveinsína er góð stúlka en það eru ekki allir góðir við hana. Fjölskyldan er að fara í skemmtun í sveitinni og Sveinsína er skilin eftir til að passa bæinn og dýrin. Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 149 orð | 1 mynd

Drekar í garðinum

Brian Pilkington. Sigþrúður Gunnarsdóttir þýddi. Mál og menning 2003, 26 s. Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 100 orð | 1 mynd

Endurminningar

Brotinn er nú bærinn minn nefnast endurminningar Hákonar Jónssonar frá Brettingsstöðum í Laxárdal í Suður-Þingeyjarsýslu. Hákon er hálfníræður fyrrverandi bóndi og daglaunamaður sem búsettur er á Húsavík. Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 99 orð | 1 mynd

Ferðasaga

Draumurinn um Ísland - Á ferð með Magnúsi Magnússyni hefur Sally Magnusson skráð en Árni Sigurjónsson íslenskaði. Sally Magnusson lýsir ferðalagi með föður sínum, MagnúsiMagnússyni sjónvarpsmanns, á slóðir forfeðra hans á Norðurlandi. Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 404 orð | 1 mynd

Fimm fallegir kettlingar

Myndefni: Erla Sigurðardóttir. 45 bls.Mánabergsútgáfan 2003, . Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 139 orð | 1 mynd

Fræði

Fólk í fjötrum - baráttusögu íslenskrar alþýðu hefur Gylfi Gröndal skráð. Í bókinni eru sannar lýsingar á sárri fátækt og öryggisleysi alþýðufólks og frumherjunum sem fórnuðu miklu fyrir hugsjón sína. Þar má nefna þá Pétur G. Guðmundsson, Ottó N. Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 326 orð | 1 mynd

Hamagangur í Álfheimum

41 bls. Mál og menning 2003 Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 46 orð | 2 myndir

Handbók

Þúsund vísdómsspor og Þúsund hamingjuspor hefur að geyma fjölda tilvitnana sem veita sýn á mikilvægi hamingju, þekkingar og visku. Ísak Harðarson skáld íslenskaði. Útgefandi er JPV útgáfa. Bækurnar eru hvor um sig 465 bls. og eru ríkulega myndskreyttar. Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 578 orð | 1 mynd

Harmleikur á Faxaflóa

240 bls., myndir. Stöng útgáfufélag ehf. Reykjavík 2003 Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 88 orð | 1 mynd

Lífshlaup

Helgi Pjeturss og jarðfræði Íslands. Tekið hafa saman Elsa G. Vilmundardóttir, Samúel D. Jónsson og Þorsteinn Þorsteinsson. Hér er fjallað um jarðfræðinginn Helga Pjeturss (1872-1949), fyrsta Íslendinginn sem lauk doktorsnámi í jarðfræði. Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 395 orð | 1 mynd

Nútíma ævintýri

Teikningar Búi Kristjánsson. 117 bls. Salka, 2003. Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 939 orð | 1 mynd

Orðskviðum rignir

. Þýðandi: Guðbergur Bergsson. Síðara bindi. 516 bls. JPV útgáfa. Prentun: Oddi hf. Reykjavík, 2003. Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 452 orð

Ódysseifur enn og aftur

Þýðandi: Halla Sverrisdóttir, 356 bls.Vaka-Helgafell 2003, Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 720 orð | 1 mynd

Rétturinn til letinnar

333 bls. Mál og menning 2003 Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 135 orð | 1 mynd

Saga

Horft til framtíðar - stefnumótun í lifandi fyrirtæki er eftir Magnús Ívar Guðfinnsson viðskiptafræðing. Bókin fjallar um mikilvægi stefnumótunar til að viðhalda samkeppnishæfni fyrirtækisins; þannig að horft sé til framtíðar. Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 111 orð | 1 mynd

Saga

Innan veggja og utan - Saga skóla og fræðslu í Kópavogi 1946-2001 er skráð af Þorleifi Friðrikssyni, Sólborgu Unu Pálsdóttur og Haraldar Þórs Egilssonar. M.a. Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 153 orð | 1 mynd

Saga

Úr torfbæjum inn í tækniöld kemur út í þremur bindum og fjallar um þróun íslensks samfélags á öndverðri 20. öld. Aðalhöfundar eru Árni Björnsson þjóðháttafræðingur og fræðimennirnir Bruno Schweizer, Hans Kuhn og Reinhard Prinz. Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 1305 orð | 1 mynd

Samfélag hinna lágstemmdu drauma

Vaka-Helgafell 2003, 268 bls. Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 539 orð | 1 mynd

Sannar sögur

167 bls. Forlagið 2003. Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 1276 orð | 1 mynd

Sáttargjörð og tiltekt

I Hún heitir; Einhvers konar ég, bókin hans Þráins Bertelssonar, svo mér fannst liggja beint við að byrja á því að spyrja, hvers konar náungi þessi Þráinn væri. "Ég sé hann fyrir mér eins og mynd, setta saman úr brotum í púsluspili. Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 147 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Eyrarpúkinn eftir Jóhann Árelíuz er hans fyrsta skáldsaga en hann hefur gefið út ljóðabækur. Sagan gerist á Eyrinni á Akureyri um miðja síðustu öld. Morgunn lífsins, fiskihjallar, fjörðurinn og þýfðir fótboltavellir. Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 110 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Ferðbúin nefnist fimmta skáldsaga Baldurs Gunnarssonar. Sagan fjallar um unga konu, Júlíu, sem stendur á tímamótum í lífi sínu. Hún er fyrrum fegurðardís sem hélt að lífið yrði dans á rósum en nú er farið að halla undan fæti. Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 108 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Hálfbróðirinn nefnist skáldsaga eftir Lars Saabye Christensen í þýðingu Sigrúnar Magnúsdóttur . Hálfbróðirinn er dramatísk örlagasaga hálfbræðranna Freds og Barnum og fjölskyldu þeirra í fjórar kynslóðir. Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 107 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Hrapandi jörð nefnist söguleg skáldsaga eftir Úlfar Þormóðsson. Miskunnarlaust Tyrkjaránið, ferðin suður í Barbaríið og nýtt líf í framandi heimi er meginviðfangsefni þessarar skáldsögu. Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 100 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Borgir og eyðimerkur: skáldsaga um Kristmann Guðmundsson er eftir Sigurjón Magnússon. Kristmann Guðmundsson gat sér ungur skáldfrægð á Norðurlöndum og naut mikillar alþýðuhylli. Hann bjó í Noregi en þráin eftir Íslandi var sterk í brjósti hans. Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 215 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Stundirnar eftir Michael Cunningham . Þýðandi er Þorbjörg Bjarnar Friðriksdóttir . Þrjú tímabil, þrjár sögur og þrjár konur mynda eina heild í þessari skáldsögu. Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 192 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Mannorðsmissir Katrínar Blum er skáldsaga eftir Nóbelsverðlaunahafann Heinrich Böll. Þýðandi er Baldur Ingólfsson. Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 1672 orð | 6 myndir

Skáldskapurinn tekinn bókstaflega

Lars Saabye Christensen fékk bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs í fyrra, fyrir skáldsöguna Hálfbróðurinn, sem var í smíðum í tuttugu ár. Hún er nú komin út í íslenskri þýðingu Sigrúnar Kr. Magnúsdóttur. Fríða Björk Ingvarsdóttir slóst í för með höfundi og þýðanda um sögusvið verksins í Ósló. Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 884 orð | 2 myndir

Um Hringadróttinssögu

254 bls. Forlagið 2003 Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 398 orð | 1 mynd

Úr fórum fræðaþular

Sunnlenska bókaútgáfan, Selfossi, 2003, 223 bls. Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 260 orð | 1 mynd

Þrjú Lærdómsrit Bókmenntafélagsins

TVÖ ný Lærdómsrit Bókmenntafélagsins eru komin út og eitt endurútgefið: Framfaragoðsögnin eftir Georg Henrik von Wright í þýðingu Þorleifs Haukssonar . Inngang ritar Sigríður Þorgeirsdóttir . Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 91 orð | 1 mynd

Ævintýri

Að temja drekann sinn er eftir Hiksta Hryllifant Hlýra III. Cressida Cowell í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Hiksti Hryllifantur Hlýri III var hetja á víkingaöld: Stríðshetja, einstaklega vopnfimur og áhugamaður um náttúrufræði. Meira
25. nóvember 2003 | Bókablað | 156 orð | 1 mynd

Ævisaga

Albert Einstein nefnist ævisaga sem Roger Highfield & Paul Carter hafa skrifað. Þýðandi er Þorbjörg Bjarnar Friðriksdóttir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.